Stúdentablaðið - febrúar 2022

Page 35

STÚDENTABLAÐIÐ

Mig langar að enda á því að tala um batatímabilið eftir fæðingu. Reynsla mín af meðgöngu og fæðingu er persónuleg. Að meðaltali fæðast 250 börn á hverri mínútu. Hver einasti einstaklingur á sína eigin upplifun af fæðingunni. Aftur á móti held ég að við getum öll verið sammála um það að foreldrar sem hafa nýlega gengið í gegnum það líkamlega áfall sem það er að fæða þurfi á hvíld og bata að halda. Þau þurfa að eyða tíma með nýfæddu barni sínu til að mynda sterkt og heilbrigt samband við það. Þau þurfa tilfinningalegan og andlegan stuðning. Það er mikilvægt að verja tíma í að elska þig sjálft á bata­tímabilinu, sem getur enst eins lengi og þú þarft á að halda. Njóttu fyrstu mánaðanna með barninu þínu, því tíminn líður hratt.

Grein / Article

Karitas M. Bjarkadóttir

It is completely okay to make the area you are assigned in the postnatal ward a little more homely; for instance, by bringing things from home like photos, or blankets that soothe you and calm you. Have as much skin to skin with the baby to form a strong bond. I want to conclude by discussing the postpartum recovery period. My experience of pregnancy and labour is only one of many. There are on average 250 babies born every minute. Every one of those individuals giving birth has their own experience. However, I think we can all agree that parents, who have just been through a physical trauma of birth, need to rest and recover. They need to be able to spend time with their newborn in order to form a healthy and strong bond with them. They need emotional and mental support. Spend time loving yourself in the recovery stage, which can last as long as you want. Enjoy the first few months with your baby, because time does fly.

Þýðing / Translation Victoria Bakshina

Kennir læknanemum bókmenntafræði Guðrún Steinþórsdóttir ræðir um vensl bókmennta og læknavísinda Teaches Medical Students Literature

Myndi / Photo Guðrún Steinþórsdóttir

Það fyrsta sem ég gerði öðruvísi í annað sinn var að taka með mér mjög ítarlegt fæðingarplan. Önnur lexían var að fá einhvern til að aðstoða mig á baðher­ berginu eftir að hafa fætt. Í fyrra skiptið leið yfir mig og hakan á mér skall í vaskinn, algjörlega ónauðsynleg meiðsli eftir að vera nýbúin að fæða barn. Það er fullkomlega í lagi að gera svæðið sem þér er úthlutað eftir fæðingu aðeins heimilislegra. Til dæmis með því að taka með hluti að heiman eins og myndir eða teppi sem sefa þig og róa. Reyndu að verja miklum tíma með barninu þar sem líkamleg sterting á sér stað. Þetta styrkir tengsl foreldris og barns.

Guðrún Steinþórsdóttir Discusses the Connection of Literature and Medical Science

Geta læknar nýtt sér bókmenntafræði í starfi sínu? Guðrún Steinþórsdóttir, nýdoktor í bókmenntum, hefur undanfarin misseri kennt læknanemum að nota bókmenntafræði í samskiptum sínum við skjólstæðinga. Doktorsritgerð hennar, Raunveruleiki hugans er ævintýri: Um valdar sögur Vigdísar Grímsdóttur, einkenni þeirra og viðtökur kom út á bókarformi hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi fyrir jólin og þar skoðar Guðrún ímyndunarafl persóna, einkaheima, ímyndaða vini, samlíðan og valdabaráttu auk þess sem tilfinninga­ viðbrögð lesenda eru rannsökuð. Stúdentablaðið settist niður með Guðrúnu til að ræða doktorsritgerðina, kennsluna í læknadeildinni og vensl þessa tveggja greina – bókmenntafræði og læknisfræði, sem við fyrstu sín virðast kannski ekki augljós.

THE STUDENT PAPER

Can doctors apply literary studies in their work? Guðrún Steinþórsdóttir, a new PhD in literature, has over the past few semesters taught medical students to use literature in their interactions with patients. Her doctoral thesis, The Reality of the Mind Is a Fairytale: The Selected Stories by Vigdís Grímsdóttir, Their Characteristics and Reception came out in book form published by Hið íslenska bókmenntafélagið before Christmas, and there Guðrún examines characters’ imagination, personal worlds, imag­inary friends, empathy and power struggles, as well as the studies of emotional responses of readers. The Student Paper sat down with Guðrún to discuss the dissertation, teaching at the Faculty of Medicine and the relationship of these two disciplines – literature and medicine, which at first sight, perhaps, seems unlikely.

35


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Skjátími: Að verja minni tíma á netinu hvernig, af hverju og er það þess virði?

9min
pages 70-71

Þrautir & lausnir

4min
pages 72-76

Forréttindi og geðheilsa: Eitrað samband

5min
page 69

Um Tvístruð eftir Gabor Maté: Hvernig athyglisbrestur verður til og hvað er til ráða

11min
pages 66-68

Um sjálfsást

10min
pages 64-65

Dalslaug: Heimsókn í nýjustu sundlaug landsins

3min
page 63

Uppskriftarhornið: Allt á pönnu

6min
pages 59-61

Uppáhalds Hámumatur: Réttindaskrifstofa SHÍ situr fyrir svörum

9min
pages 57-58

Strætó býður afslátt fyrir nema: Og svona sækirðu hann

3min
page 62

Sólin, húðin og SPF

5min
page 56

Spyrðu hagsmunafulltrúa SHÍ: Jessý Jónsdóttir svarar spurningum stúdenta FAQ for SHÍ’s Student Interest

5min
page 55

Svefnráð úr ýmsum áttum

4min
page 51

Heilbrigt kynlíf og heilbrigt viðhorf

5min
page 44

Við eigum öll erindi í umhverfis umræðuna: Viðtal við formann ungra umhverfissinna, Tinnu Hallgrímsdóttur

9min
pages 31-32

Meðganga og fæðing

9min
pages 33-34

Lærum að lesa

5min
pages 40-41

Kennir læknanemum bókmenntafræði Guðrún Steinþórsdóttir ræðir um vensl bókmennta og læknavísinda

15min
pages 35-37

Svefnleysi drepur hægt

7min
pages 48-50

Bókmenntahorn ritstjórnar Bækur um heilsu

7min
pages 42-43

Hvor er óður, þú eða ég?

4min
pages 29-30

Heilsumannfræði

4min
page 22

Vill gefa gæðum háskólans meiri athygli: Viðtal við Áslaugu Örnu

16min
pages 10-12

Ávarp ritstýru

9min
pages 5-6

Ríkisrekin og einkarekin heilbrigðisþjónusta

9min
pages 13-14

Fjöltyngi er fjársjóður

8min
pages 18-19

Lífið er leikur

9min
pages 25-26

Heilbrigði er afstætt: Af hvíldar lækningum og hoknum konum á bak við veggfóður

11min
pages 15-17

Að vera breytingin

8min
pages 20-21
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.