4 minute read

Heilsumannfræði

Medical Anthropology

Mannfræði er fræðigrein sem rannsakar mannlega hegðun og menningu. Greinin skiptist svo gróflega í félagslega mannfræði annars vegar og líffræðilega mannfræði hins vegar. Heilsumannfræði er eitt sérsviða innan mannfræði, en þetta svið rannsakar heilsu út frá mannfræðilegu sjónarhorni, það er út frá mannlegri hegðun. Hún skoðar meðal annars líkamlega, um hverfistengda og menningarlega þætti, með öðrum orðum félags líf og stéttaskiptingu og áhrif þeirra á líðan fólks og þá sömuleiðis hvernig fólk skynjar heilsu sína og annarra á mismunandi hátt eftir stöðum og samfélagsgerð. Í öllum samfélögum má finna eitthvað ákveðið heilsu eða lækniskerfi sem hefur það hlutverk að útskýra sjúkdóma, sjúkdómsgreiningar, meðferðarúrræði og viðhorf gagn vart heilsu. Heilsumannfræði skoðar hin fyrrnefndu kerfi og þá kannski sérstaklega samskipti lækna og sjúklinga. Samspil lækniskerfisins, hvernig fólk glímir við heilsukerfið, viðhorfs fólks gagn vart sinni heilsu, og hvernig fólk skynjar heilsu og sjúkdóma eru mikilvæg sjónarhorn innan heilsumannfræði.

Advertisement

RANNSAKAR ÁHRIF COVID19 Á BÖRN OG UNGMENNI Á ÍSLANDI Eva Hrönn Árelíusd. Jörgensen er doktorsnemi í mannfræði við HÍ. Doktorsrannsókn hennar fjallar um áhrif Covid19 á börn og ung menni á Íslandi, bæði þau áhrif sem faraldurinn hefur haft hingað til og hver líkleg áframhaldandi áhrif verði á þennan hóp. Þar sem rannsókn Evu er enn í gangi er ekki hægt að alhæfa neitt um niður stöður hennar en það má segja með fullri vissu að faraldurinn hefur haft áhrif á geðheilsu og geðheilbrigði hópsins sem og allra aldurshópa. Eva segist hafa tekið eftir því að viðmælendur hennar hafi endurmetið á einhvern hátt sambönd og samskipti á þannig að þau hafi valið hvaða vinasambönd og samskipti þau vildu halda í frekar en önnur. Þar að auki hafi hópurinn gefið sér tíma til þess að vera skapandi, og leitað að félagsskap á netinu út frá áhugamálum sínum. Rannsóknin hefur gefið góða mynd af því hvaða leiðir þessi hópur hefur farið til þess að gera það besta úr hlutunum. Eva hefur tekið sérstaklega eftir hversu mikla þrautseigju má finna innan hópsins. Í doktorsnáminu hefur hún verið að skrifa grein um stöðu barna í Covid19 með teymi barnalækna á vegum The International Society for Social Pediatrics & Child Health (ISSOP). Sú samvinna er eitt dæmi um hvernig læknisfræði og heilsumannfræði tengjast, heilsumannfræðingar og læknar gera rannsóknir saman. Í slíkum rannsóknum einblína heilsumannfræðingar á vísindin á bakvið hið félagslega innan lýðheilsu en læknarnir horfa á læknavísindin. Mynd / Photo Aðsend / Sent in

Anthropology is an academic field that focuses its research on human behavior and culture. This article will be divided into two sections. One about social anthropology and the other about biological anthropology.

Medical anthropology is one of the subcategories of the field, it studies human health from an anthropological point of view, i.e., human behavior. It concerns itself with physical, environmental, and cultural factors, in other words one’s social life, class division and their effects on one’s well-being. Furthermore, the field tries to understand how people perceive their health and that of others in various ways based on social type and class. In all human communities one can find a type of healthcare system. Either private or public health systems try to explain various diseases, how they are diagnosed and how to combat them, along with various opinions on one’s health. Medical anthropology examines the aforementioned systems, especially the relationship between doctors and patients. The interplay of the medical system, how people deal with the health system, people’s attitudes towards their health, and how people perceive health and disease are important perspectives within health anthropology.

A RESEARCH ON COVID-19 AND ITS EFFECTS ON

CHILDREN AND TEENAGERS IN ICELAND Eva Hrönn Árelíusdóttir Jörgensen is a PhD student of anthropology at HÍ. Her doctrine is about the effects of the COVID-19 pandemic on children and teenagers in Iceland, both the effects that the pandemic has already had on that focus group and the future implication it might have on the group. Eva’s research is ongoing and therefore it is impossible to generalize her results just yet. However, it does not take a genius to see that the pandemic has had an effect on their mental health and well-being, as with people of all age groups. Eva has noticed that the participants of her research experienced an altered view on their relationships and how they communicate with one another. For example, how the pandemic affected one’s behavior in terms of friend groups, what group one should prioritize, and so forth. Additionally, Eva’s focus group reported that they had used their free time in creative efforts and pursued online friendships that corresponded to their hobbies. Eva’s doctoral research gives a good indication on how children and teenagers in Iceland coped with COVID-19by making the best of what they got. Eva also wants to highlight the resilience she found in the group.

Alongside her doctorate, Eva is writing an article about the situation of children in the COVID-19 pandemic with a team of pediatricians for The International Society for Social Pediatrics &

This article is from: