8 minute read

Fjöltyngi er fjársjóður

The Wealth of Plurilingualism

Mynd / PhotoSara Þöll Finnbogadóttir

Advertisement

„Allir borgarbúar búa í ýmsum heimum á mörgum tungumálum.“

Svo mælir Binyavanga Wainaina, rithöfundur frá Kenya, í ævisögu sinni One Day I Will Write About This Place. Titillinn vísar í Kenya þar sem flest fólk talar bæði opinberu tungumál landsins, þ.e.a.s. ensku og kiswahili, ásamt móðurmáli sem gæti verið eitt af þeim 68 tungu málum sem töluð eru í Kenya. Þetta brot nær yfir kraftinn sem býr í fjöltyngi sem vel getur átt við í víðara samhengi.

TUNGUMÁL OPNA DYR Þetta á sífellt betur við þegar samfélagið hliðrast og aðlagast með áframhaldandi alþjóðavæðingu. Alþjóðasamfélagið einkennist af flutningum, færanleika og breytingum, hlutum sem hafa bein áhrif á landslag tungumála. Þetta veldur þeirri þverstæðukenndu tilfinningu að hinn áþreifanlegi heimur fari sívaxandi með bættu að gengi að stöðum sem áður fyrr voru einangraðir en á sama tíma fari heimurinn minnkandi. Sé nógu lítill til að passa í lófa okkar. Við getum nú haldið fundi milli landa, við mætumst við skjáinn til að skiptast á hugmyndum og reynslu á tungumáli sem við höfum fengið að láni og gert að samskiptamáli. Með hverju tungumálinu sem við lærum opnast fyrir okkur heill heimur, brunnur tækifæra og skilnings sem við höfðum ekki aðgang að áður. Þetta opnar ekki einungis nýja far vegi í samskiptum heldur eru tungumál í eðli sínu líka menningarleg. Hið samtvinnaða samband tungumála og menningar veldur því að menning mótar málið en tungumálið hefur einnig afgerandi áhrif á menningu vegna þess að tungumálið mótar hugsun.

ENDURSPEGLUN ÁSKORANNA Í Pormpuraaw, svæði frumbyggja í Queensland í Ástralíu, er talað Kuuk Thaayorre sem er tungumál sem á ekki sérstakann orðaforða yfir afstæð rýmdar hugtök eins og t.d. hægri eða vinstri. Í staðinn nota þau höfuðáttirnar, ekki bara þegar verið er að tala um langar vegalengdir heldur í öllum aðstæðum, til dæmis „gaffallinn á að setja vestan við diskinn.“ Til að tala Kuuk Thaayorre verður þú að vera vel áttaður. Þessi skilyrði tungumálsins knýja fram og æfa vitsmunalega hæfileika. Mannfólk er gjarnt á að aðlagast og býr á landsvæðum sem hver hafa sínar áskoranir ásamt einstökum menningarbakgrunn og tungu málum í sögu sinni. Sögu fullri af áskorunum, þörf og þrá fólksins sem býr þar. Hver staður býður upp á vitsmunaleg tól og fólkið sem þar dvelur býr yfir visku og heimsmynd sem hefur þróast á þúsundum ára innan menningar sinnar. Hver staður veitir aðferðir við að skynja og flokka heiminn og gefa honum merkingu. Tungumálið er arfleifð sem hefur gengið kynslóðanna á milli í sífelldri þróun og vexti til að ná yfir upplifanir mannkyns. Þetta er það sem ég meina þegar ég segi að við eignumst nýjan “All city people inhabit several worlds in many languages.”

So speaks Binyavanga Wainaina, Kenyan author, in his autobiography, One Day I Will Write About This Place, referring specifically to Kenya, where most people speak the nation’s two official languages, i.e. English and Kiswahili, often in addition to their mother tongue which could be any one of the 68 languages spoken in Kenya. This extract manages to encapsulate the power of plurilingualism in a way that maybe transposed onto narratives in a global context.

LANGUAGES OPEN DOORS This is increasingly true as our society shifts and morphs with continued globalisation. The globalised society is characterised by mobility and change, two phenomena that have a direct impact on the broad linguistic landscape. The effects are inherently paradoxical, the world at our fingertips steadily growing even as the accessibility of regions previously too far removed seems to lend itself to the feeling that the world is ever-shrinking. Small enough to fit in the palm of our hands. We are now capable of convening cross-nationally, gathering at our screens to trade ideas and experiences in a borrowed language, adopted as our lingua franca. With each language we learn we gain a whole world; a wealth of opportunities and understandings not previously accessible to us. Not only because it opens communication-pathways formerly closed to us but because language is inherently cultural in nature; the two existing within a symbiotic relationship where culture shapes language and language, in turn, moulds culture. Because language shapes thought.

REFLECTIVE OF CHALLENGES In Pormpuraaw, an Aboriginal shire in Queensland, Australia, they speak Kuuk Thaayorre, a language that does not possess the vocabulary of relative spacial terms such as left or right. Instead they use cardinal directions, not only when referring to large spatial scales but in every circumstance, such as “the fork should be placed west of the plate.” In Kuuk Thaayorre you must stay oriented to speak. The requirements of the language enforce and train cognitive prowess.

Humans are adaptable creatures, inhabiting areas that pose different challenges and come with unique cultural backgrounds and language is our history. The history of the challenges, the needs, the wants and the ambitions of our people. Each provides its own cognitive toolkit and encapsulates the knowledge and worldview developed over thousands of years within a culture. Each contains a way of perceiving, categorising and making meaning in our world. Our language is our legacy, passed down through generations, constantly morphing and growing to encap-

heim með hverju tungumáli. Tungumál er ekki aðeins táknasúpa með samþykktum merkingum. Tungumál er óaðskiljanlegur hluti menningar og því er fjöltyngi svona mikill fjársjóður.

AÐ LIFA AF ER AÐ BREYTAST Nútíma námskrár einkennast að miklu leyti af eintyngdri heimsmynd sem er ráðandi í samfélaginu. Aðalástæða þess er hræðslan við breytingar, hræðslan við það að hið „hreina“ tungumál okkar og menning verði fyrir erlendum áhrifum. Það er algeng hugskekkja að halda að tungumál sé fast fyrirbæri sem hægt sé að afmarka og einskorða en það hefur aldrei verið satt. Hinsvegar er tungumál síbreytilegt fyrirbæri í sífelldri þróun sem ekki er hægt að stöðva. Við vitum þetta til dæmis vegna þess að regluleg endurnýjun orða bóka er nauðsynleg þar sem tungumál er ekki, og ætti aldrei að vera, kyrrstætt. Um leið og við sleppum hugmyndinni um að þurfa að „vernda“ tungumálið frá þróun sinni til að henta þörfum þeirra sem tala það, þegar við færumst frá málhreinsunarstefnu, þá og aðeins þá, getum við opnað fyrir fjöltyngda heimsmynd þar sem blöndun tungumála er ekki lengur smánuð heldur viðurkennd sem náttúruleg útsjónarsemi í samskiptum. Tungumál eru ekki einstaklingsbundin fyrirbæri sem til eru í einangrun og geymd í afmörkuðum krókum heilabúsins sem aðeins koma fram á yfirborðið sem skemmtiatriði. Tungumál eru síbreytileg og við höfum aðeins takmarkaða stjórn á þeim.

AÐ SJÁ MÖGULEIKANA Hugmyndin um þjóðlegan hreinleika eða hreint tungumál stendur ekki undir sér. Með því að skorða okkur við það sem er nú þegar til, afneitum við öllum breytingum og þar með öllum vexti. Hugmyndin um fjöltyngi er að finna stöðugleika í breytingunum en að horfa ekki á stöðugleika sem andstöðu við breytingar. Með því að taka fjöltyngi opnum örmum, verður meðvituð hliðrun í umræðunni sem ræktar samfélag fólks sem víkur ekki frá fjölbreytileika eða hinum ýmsu málfræði og menningarlegum kerfum, sem vilja ekki einskorða tungumálið og halda í það sem nú þegar er til, en sér í staðinn möguleika í menningarskiptum.

Samfélag sem sér heila heima og getur ekki beðið eftir því að þekkja þá.

Fjöltyngt samfélag.

Þetta er það sem námskerfið ætti að ala í okkur. Heimsmynd sem viðurkennir þann auð sem finnst í tungumálum, sem hvetur til forvitni og málfræðilegar nýsköpunar frá unga aldri og býr nemendur undir sí-alþjóðlegri heim.

sulate our experiences.

That is what I mean when I say that with each language we learn we gain a whole world, because a language isn’t just a set of symbols with an agreed upon meaning. Language is an inseparable part of culture which is why plurilingualism is such a wealth.

TO SURVIVE IS TO CHANGE Our current curricula is largely characterised by a monolingual vision that still has a firm grip on our society. At the heart of this is a fear of change, of our seemingly “pure” language and consequently our culture being affected or even sullied by foreign influence. But this is a fallacy that views language as a complete and stationary phenomenon that can somehow be confined and maintained when that has never been true. Conversely, language is an ever-shifting, ever-developing entity that can not be preserved as it is. We know this, at heart, as evidenced by the need for regularly revised dictionaries because a language is not, and should not be, stagnant. Once we let go of the notion that we can “protect” our language from developing to fit the changed needs of its speakers, once we manage to distance ourselves from the idea of monolingual purity, then, and only then, can we open ourselves up to a plurilinguistic vision, where mixing, mingling, and meshing languages is no longer stigmatised, but recognized as a naturally occurring strategy in real-life communication; languages are not individualistic phenomena that can exist in isolation and should be kept in mental compartments, only to be brought out for show. They are continually morphing entities over which we have limited control.

SEEING THE POSSIBILITIES The idea of a national purity or a purity of language is untenable. By confining ourselves to that which already exists, that which we know, we reject all change and consequently all growth. The idea behind plurilingualism is that of finding stability in change, not seeing stability as resistance to change. Embracing plurilingualism means consciously shifting our narrative so that we may breed a community of those who do not shy away from our differences or our various forms of linguistic and cultural systems, and who do not seek to nail down a language and confine it to that which already exists but see the possibilities, the potential for cultural exchange.

A community that sees whole worlds and can’t wait to get to know them.

A plurilingual community.

And that is what our educational system ought to be fostering. A world view that recognises the wealth contained within languages, that encourages curiosity and linguistic innovation from an early age and endeavours to prepare students for this increasingly globalised world.

This article is from: