Alma Ágústsdóttir
Þýðing / Translation Lilja Ragnheiður Einarsdóttir
Fjöltyngi er fjársjóður The Wealth of Plurilingualism „Allir borgarbúar búa í ýmsum heimum á mörgum tungumálum.“ Svo mælir Binyavanga Wainaina, rithöfundur frá Kenya, í ævisögu sinni One Day I Will Write About This Place. Titillinn vísar í Kenya þar sem flest fólk talar bæði opinberu tungumál landsins, þ.e.a.s. ensku og kiswahili, ásamt móðurmáli sem gæti verið eitt af þeim 68 tungumálum sem töluð eru í Kenya. Þetta brot nær yfir kraftinn sem býr í fjöltyngi sem vel getur átt við í víðara samhengi. TUNGUMÁL OPNA DYR Þetta á sífellt betur við þegar samfélagið hliðrast og aðlagast með áframhaldandi alþjóðavæðingu. Alþjóðasamfélagið einkennist af flutningum, færanleika og breytingum, hlutum sem hafa bein áhrif á landslag tungumála. Þetta veldur þeirri þverstæðukenndu til finningu að hinn áþreifanlegi heimur fari sívaxandi með bættu aðgengi að stöðum sem áður fyrr voru einangraðir en á sama tíma fari heimurinn minnkandi. Sé nógu lítill til að passa í lófa okkar. Við getum nú haldið fundi milli landa, við mætumst við skjáinn til að skiptast á hugmyndum og reynslu á tungumáli sem við höfum fengið að láni og gert að samskiptamáli. Með hverju tungumálinu sem við lærum opnast fyrir okkur heill heimur, brunnur tækifæra og skilnings sem við höfðum ekki aðgang að áður. Þetta opnar ekki einungis nýja farvegi í samskiptum heldur eru tungumál í eðli sínu líka menningarleg. Hið samtvinnaða samband tungumála og menningar veldur því að menning mótar málið en tungumálið hefur einnig afgerandi áhrif á menningu vegna þess að tungumálið mótar hugsun. ENDURSPEGLUN ÁSKORANNA Í Pormpuraaw, svæði frumbyggja í Queensland í Ástralíu, er talað Kuuk Thaayorre sem er tungumál sem á ekki sérstakann orðaforða yfir afstæð rýmdar hugtök eins og t.d. hægri eða vinstri. Í staðinn nota þau höfuðáttirnar, ekki bara þegar verið er að tala um langar vegalengdir heldur í öllum aðstæðum, til dæmis „gaffallinn á að setja vestan við diskinn.“ Til að tala Kuuk Thaayorre verður þú að vera vel áttaður. Þessi skilyrði tungumálsins knýja fram og æfa vitsmunalega hæfileika. Mannfólk er gjarnt á að aðlagast og býr á landsvæðum sem hver hafa sínar áskoranir ásamt einstökum menningarbakgrunn og tungumálum í sögu sinni. Sögu fullri af áskorunum, þörf og þrá fólksins sem býr þar. Hver staður býður upp á vitsmunaleg tól og fólkið sem þar dvelur býr yfir visku og heimsmynd sem hefur þróast á þúsundum ára innan menningar sinnar. Hver staður veitir aðferðir við að skynja og flokka heiminn og gefa honum merkingu. Tungumálið er arfleifð sem hefur gengið kynslóðanna á milli í sífelldri þróun og vexti til að ná yfir upplifanir mannkyns. Þetta er það sem ég meina þegar ég segi að við eignumst nýjan THE STUDENT PAPER
Mynd / Photo Sara Þöll Finnbogadóttir
Grein / Article
“All city people inhabit several worlds in many languages.” So speaks Binyavanga Wainaina, Kenyan author, in his autobio graphy, One Day I Will Write About This Place, referring specifically to Kenya, where most people speak the nation’s two official languages, i.e. English and Kiswahili, often in addition to their mother tongue which could be any one of the 68 languages spoken in Kenya. This extract manages to encapsulate the power of plurilingualism in a way that maybe transposed onto narratives in a global context. LANGUAGES OPEN DOORS This is increasingly true as our society shifts and morphs with continued globalisation. The globalised society is characterised by mobility and change, two phenomena that have a direct impact on the broad linguistic landscape. The effects are inherently para doxical, the world at our fingertips steadily growing even as the accessibility of regions previously too far removed seems to lend itself to the feeling that the world is ever-shrinking. Small enough to fit in the palm of our hands. We are now capable of convening cross-nationally, gathering at our screens to trade ideas and experiences in a borrowed language, adopted as our lingua franca. With each language we learn we gain a whole world; a wealth of oppor tunities and understandings not previously accessible to us. Not only because it opens communication-pathways formerly closed to us but because language is inherently cultural in nature; the two existing within a symbiotic relationship where culture shapes language and language, in turn, moulds culture. Because language shapes thought. REFLECTIVE OF CHALLENGES In Pormpuraaw, an Aboriginal shire in Queensland, Australia, they speak Kuuk Thaayorre, a language that does not possess the vocabulary of relative spacial terms such as left or right. Instead they use cardinal directions, not only when referring to large spatial scales but in every circumstance, such as “the fork should be placed west of the plate.” In Kuuk Thaayorre you must stay oriented to speak. The requirements of the language enforce and train cognitive prowess. Humans are adaptable creatures, inhabiting areas that pose different challenges and come with unique cultural backgrounds and language is our history. The history of the challenges, the needs, the wants and the ambitions of our people. Each provides its own cognitive toolkit and encapsulates the knowledge and worldview developed over thousands of years within a culture. Each contains a way of perceiving, categorising and making meaning in our world. Our language is our legacy, passed down through generations, constantly morphing and growing to encap
18