Stúdentablaðið - október 2015

Page 1

Stúdentablaðið

Tölublað 1 / 4

2015-2016




Stúdentablaðið október 2015 91. árgangur, 1. tbl Útgefandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands Ritstjóri: Nína Hjördís Þorkelsdóttir Ritstjórn Birna Stefánsdóttir Bryndís Silja Pálmadóttir Elín Edda Pálsdóttir Kristinn Pálsson Nína Hjördís Þorkelsdóttir Skúli Halldórsson Blaðamenn Birna Stefánsdóttir Birna Varðardóttir Bryndís Silja Pálmadóttir Díana Sjöfn Jóhannsdóttir Hulda Hvönn Kristinsdóttir Iðunn Brynjarsdóttir Kristinn Pálsson Skúli Halldórsson Ljósmyndarar Emma Arvida Bystrom Håkon Broder Lund Hiroyuki Ozawa Julie Runge Prófarkalestur Iðunn Brynjarsdóttir Elín Edda Pálsdóttir Hönnun og umbrot Iona Sjöfn Huntingdon-Williams Prentun Prentmet Upplag 2000 eintök studentabladid.is Facebook: /studentabladid Twitter: /studentabladid Instagram: /studentabladid studentabladid@hi.is


Jafnréttindi/ forréttindi forréttindi sín fyrir tilstilli jafnréttinda. Á meðan jafnréttisbaráttan heldur áfram að vera ógn við forréttindi hljóta þeir sem njóta forréttinda að standa vörð um þau með því að hindra framgang jafnréttisbaráttunnar á meðvitaðan eða ómeðvitaðan hátt. Oft vill gleymast að jafnréttindi hafa í för með sér ávinning fyrir heildina og þau snúast síst af öllu um tilfærslu forréttinda frá einum hópi til annars. Í grein Bryndísar Silju Pálmadóttur hér í blaðinu má t.d. fræðast um

samfélagslegan

ávinning

kynjakvóta

en ég viðurkenni það hér með að hafa persónulega lengi vel verið vantrúuð á þær aðgerðir sem kynjakvóti felur í sér. Umfjöllun Fyrsta tölublað Stúdentablaðsins skólaárið 2015–16

ber

yfirskriftina

Jafnréttindi/

forréttindi. Hugtökin tvö eru ekki endilega andstæður en samband þeirra er margslungið. Í bók sinni, Angry White Men, lýsir Michael Kimmel viðtali sem hann tók við fjóra hvíta, bandaríska millistéttarkarlmenn. Karlarnir voru hræddir, reiðir og yggjandi um framtíð sína – „Svört kona stal starfinu mínu,“ sagði einn þeirra í örvæntingu sinni. Kimmel þótti þessi

staðhæfing

karlsins

athyglisverð,

sérstaklega í ljósi þess að honum fannst konan hafa stolið starfinu sínu, eins og hann sjálfur ætti af einhverjum ástæðum réttlátara tilkall til starfsins en svört kona. Með staðhæfingu sinni kom þessi ónefndi karl

Bryndísar skýrði fyrir mér margt sem ég hafði ekki gert mér grein fyrir áður. Að sama skapi fjallar Díana Sjöfn Jóhannsdóttir um þau forréttindi sem sum nemendafélög í Háskólanum njóta vegna þess að þau hafa umráð yfir nemendafélagsrýmum en önnur ekki. Í greininni stingur Díana upp á þeirri lausn að útvega fleiri nemendafélögum aðstöðu, í stað þess að svipta henni þeim sem hana hafa. Uppræting misréttis þarf ekki að snúast um skert fríðindi heldur snýst hún fyrst og fremst um aukinn rétt. Jafnréttisbarátta er nefnilega ekki ógn, hún er öllu heldur ákall um réttlæti. Og réttlæti ætti að vera eftirsóknarverðara en forréttindi.

upp um forréttindastöðu sína og jafnframt þá hræðslu sem hann upplifði um að missa

Nína Hjördís Þorkelsdóttir

Ritstjóri Stúdentablaðsins 2015-2016


Stúdentablaðið

Skólaárið

20152016


Efnis yfirlit

Blóðpeningar

6-8

Tæp 200 þúsund á mánuði

10-11

Reconesse Database

12-17

Afdrep handa útvöldum

19-24

Ritlistarkeppni Stúdentablaðsins

27-30

Fræðsla er lykillinn

32-35

Kynjakvóti

36-38

Háskólasvæðið: Aðalbyggingin

41-42

Djass fyrir byrjendur

44-45

Listin að breyta venjum

46-47

Stúdentablaðið mælir með

48-49


8

Blóðpeningar Er konum mismunað vegna

og

félagar

á

lesstofunni

sig á ástandinu.

eðlilegrar líkamsstarfsemi?

átti

Á langri vakt

í vinnunni getur svo komið fyrir að bindin klárist og þá er ekkert í stöðunni að gera nema að nálgast næsta kvenkyns samstarfsmann og hvísla skömmustulega: „áttu dömubindi?“

Það er athyglisvert að velta

því fyrir sér hvernig blæðingar hafa í gegnum tíðina verið notaðar í þeim tilgangi að lítillækka konur. Lengi vel var talið óæskilegt í mörgum samfélögum að konur sinntu mikilvægum valdastöðum vegna

þess

þær

færu

á

blæðingar mánaðarlega.

Mánaðarlega blæðir úr klofi nær helmings

þjóðarinnar.

Eflaust

hefur stærstur hluti kvenna á einhverjum að

dröslast

tímapunkti með

þurft

dömubindi

eða túrtappa í töskunni, draga þetta

leynilega

góss

upp

úr

töskunni og lauma því í vasann á leið inn á salernið. Þurft að nota ólík leyninöfn yfir „þennan tíma

mánaðarins.“

háskólanemar

þekkja

Kvenkyns eflaust

flestir tilfinninguna sem fylgir því að koma bindinu laumulega úr töskunni í vasann til þess að rölta svo með það inn á klósett. Því guð forði okkur frá því að samnemendur

Texti: Bryndís Silja Pálmadóttir

„Ertu á túr“ er andsvar sem hreytt er framan í kvenfólk og er það vitnisburður um þá lífseigu mýtu að bein tenging sé á milli blæðinga og veruleikafirringu og brjálæðis.“

Gæti það talist eitt af

mörgum vopnum feðraveldisins að

veifa

blæðingum

eins

og

rauðum fána gegn konum, undir því falska yfirskini að þær séu í svo djúpstæðu tilfinningalegu ójafnvægi mánaðarins?

á

þessum Þrátt

fyrir

tíma að

margt hafi breyst er þessi leynda

1/3


9 fyrirlitning á blæðingum kvenna dregin

þá sem hafa píku og fara á blæðingar að

reglulega fram í dagsljósið. Ímyndin um hina

greiða mánaðarlega og hvað þá fyrir þær

veikburða, styggu konu með súkkulaðislefuna

konur sem reyna að drösla sér í gegnum

og blóðið í klofinu ætlar að verða langvinn.

nám á hálfum launum eða námslánum. Er

„Ertu á túr“ er andsvar sem hreytt er

þessi svokallaði „túrskattur“ ekki enn ein

framan í kvenfólk og er það vitnisburður um

birtingarmynd þess að konur þurfi að greiða

þá lífseigu mýtu að bein tenging sé á milli

hærra gjald fyrir það að vera virkir þegnar

blæðinga og veruleikafirringar og brjálæðis.

í samfélaginu? Ef orðræðan viðurkennir tilvist

Forsetaframbjóðandi repúblíkana, Donald

píkunnar, blæðinga og alls sem því , ætli

Trump, gerðist sekur um að grípa til þessa

umræðan opnist? Ætli hægt verði að leggja

útspils þegar hann fullyrti í ágúst að

niður skatt á þessum nauðsynjavörum og

þáttarstjórnandi væri á blæðingum, í þeim

blæðingar verði viðurkenndar sem eðlilegur

tilgangi að lítillækka hann. Ljóst er að þetta

hluti af samfélaginu? Væri þá næsta skref

ósmekklega útspil Trumps er ekki einsdæmi.

að stofnanir, vinnustaðir og skólar úthlutuðu

dömubindum, túrtöppum og öðrum álíka

Nýverið hefur sprottið fram umræða að

nauðsynjavörum? Eins og staðan er í dag

afnema virðisaukaskatt af dömubindum

er það eingöngu fjarlægur draumur að geta

og túrtöppum. Helsta ástæðan fyrir því

nálgast dömubindi eða túrtappa ókeypis

að umræðan hefur opnast eru aðgerðir

á salerni vinnustaðar eða skóla. Er það

stjórnvalda

vegna kostnaðar eða einfaldlega vegna þess

um

hvort

íslensk

í

stjórnvöld

Kanada

en

ættu

skattar

af

dömubindum, túrtöppum og álfabikurum

að umræða um blæðingar er ekki viðtekin?

voru lagðir af þar í landi enda eru þetta

nauðsynjavörur fyrir helming þjóðarinnar.

Gandhi án þess að nota túrtappa eða

Þrýst hefur verið á stjórnvöld víða um heim

dömubindi af tveimur ástæðum; vegna

að beita svipuðum aðgerðum og hefur það

þess hún vildi mótmæla því hve mikið tabú

jafnframt opnað umræðuna á Íslandi. Einnig

túrblóð er, sem og af þeirri einföldu ástæðu

hefur

vakið

að henni finnst óþægilegt að hlaupa með

umræðu um blæðingar í daglegu lífi kvenna.

túrtappa. Það væri áhugavert að sjá hvernig

Konur á Íslandi borga 24% skatt af

samfélagið tæki því ef að háskólastúlkur

dömubindum og túrtöppum. Eins og staðan

myndu ganga um og leyfa blóðinu að flæða

er í dag borga því konur um 230 þúsund

frjálslega vegna þess hve dýrt það er að

krónur á ævinni í svokallaðan „túrskatt“

kaupa dömubindi.

það er að segja ef þær eyða í kringum 2000

krónum á mánuði í þessar nauðsynjavörur.

væri þó engu að síður ánægjulegt að lifa í

Þetta kemur fram í nýlegri umfjöllun RÚV

heimi þar sem flest dömubindi eru ekki

um málið. Er þetta dágóð fjárhæð fyrir

framleidd með sterkum ilmefnum þannig að

2/3

myllumerkið

#túrvæðingin

Í apríl hljóp maraþonhlauparinn Kiran

Án þess að leggja upp í þær aðgerðir


10

reglulega gjósi ekki upp undarleg ilmefnalykt úr klofinu á þér þegar þú ert á túr. Að lifa í heimi þar sem allir gengju stoltir út af lesstofunni með ódýra bindið sitt í hendinni, eða nálguðust það inni á salerni sér að kostnaðarlausu. Blæðingar eru eðlilegur partur af samfélaginu og ekkert til þess að skammast sín fyrir. Þær eiga ekki að vera tabú og við ættum ekki að þurfa að greiða háan skatt fyrir líkamsstarfsemi sem fæstir ráða við. Það er ekkert jafnrétti í því að konur greiði virðisaukaskatt af nauðsynjavörum og það að geta tekið þátt í daglegu lífi á

blæðingum

ættu

vera

sjálfssögð réttindi, ekki forréttindi. Þar til að sá fjarlægi draumur rætist, að ríkið sendi ástarkveðjur og umhverfisvænan álfabikar til hverrar stúlku sem hefur sínar fyrstu blæðingar, ætti engin kona að greiða hærri skatt af þessum nauðsynjavörum.

„Það væri áhugavert að sjá hvernig samfélagið tæki því ef að háskólastúlkur myndu ganga um og leyfa blóðinu að flæða frjálslega vegna þess hve dýrt það er að kaupa dömubindi.“

*Ljósmyndir birtar með leyfi höfundar, Emmu Arvida Bystrom

3/3



12

Tæp 200 þúsund á mánuði

þeirri upphæð sveitarfélögin greiða niður,

Foreldrum mismunað

til dæmis greiðir Seltjarnarnes megnið af þessari upphæð til leikskólans. Í tilfelli

eftir búsetu

Hafnarfjarðar er ekki um neina niðurgreiðslu að

192.857 krónur. Það er upphæðin sem foreldri eins árs gamals barns, með lögheimili

Félagsstofnunar stúdenta. Foreldri í sömu

þúsund krónur.

Stafar

þetta

af

mismunandi

niðurgreiðslufyrirkomulagi sveitarfélaganna en þau eru ólík í afstöðu sinni gagnvart því að borga fyrir „sín börn“ í leikskólum annarra sveitarfélaga. Engin lög eða reglugerðir segja til um þetta fyrirkomulag að sögn Sigríðar Stephensen, sem hefur umsjón með faglegu starfi og rekstri leikskóla FS. Aftur á móti eru til staðar svokallaðar viðmiðunarreglur sem

Samband

íslenskra

sveitarfélaga

gefur út. Þar segir að ef börn eru vistuð í leikskóla utan síns sveitarfélags skuli sérstaklega samið um greiðslur vegna þess á milli viðkomandi sveitarfélaga. „En það er akkúrat það sem orðið gefur til kynna, bara viðmiðunarreglur,“ segir Sigríður.

stunda

á

dag

fyrir

eins árs gamalt barn kostar samkvæmt 192.857

krónur

á mánuði. Mismunandi er hversu mikið af

Texti: Skúli Halldórsson

króna

frá

„Það er í raun ekki til neitt sem heitir einkarekinn leikskóli á Íslandi.“ Í leikskólum FS, sem eru þrír talsins

og allir staðsettir við Eggertsgötu, má á hverjum tíma finna börn með lögheimili í ýmsum sveitarfélögum; Vestmannaeyjum, Garðabæ, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri og Húsavík svo dæmi séu nefnd. En þegar foreldrar barna úr Hafnarfirði sækja um vistun hjá FS segir Sigríður að brugðist sé skjótt við. „Þegar við sjáum umsóknina þá hringjum við um leið og látum vita af því hvernig málum er háttað, svo að viðkomandi geti fundið önnur úrræði.“

Leikskólar FS eru í daglegu tali af

mörgum

kallaðir

einkareknir

leikskólar.

Sigríður segist hafna þeirri skilgreiningu. „Það er í raun ekki til neitt sem heitir einkarekinn leikskóli á Íslandi,“ segir hún og séu sjálfstætt reknir, enda reknir að mestu

leikskólavist

viðmiðunargjaldskrá

ekki

bendir á að réttara sé að segja að skólarnir

Hringja fljótt í foreldra Átta

kemur

ekki með nein börn þaðan.“

stöðu, með lögheimili í Reykjavík, þarf á sama tíma aðeins að borga í kringum þrjátíu

„Það

Hafnarfirði,“ segir Sigríður. „Enda erum við

í Hafnarfirði, þarf að borga í hverjum mánuði, ætli það sér að vista barnið sitt á leikskólum

ræða.

með framlagi frá Reykjavíkurborg. Neita að hækka gjöldin „Við rekum okkur fyrir sama fé og aðrir

1/2


13 leikskólar í Reykjavíkurborg, nema 20%

er leikskólinn rekinn á minni framlögum svo

minna, því okkur er gert að margfalda

hann geti verið raunverulegur valkostur fyrir

gjaldskrána okkar gagnvart foreldrum til

stúdenta.

að vega á móti því,“ segir Sigríður en bætir

„Þar eru nú 68 börn. Ef við gætum stækkað

við að þeim fyrirmælum sé ekki alltaf fylgt

skólann og haft þar 120 börn, væri það

eftir. „Á leikskólanum Mánagarði gerum

allt annar handleggur. Sú rekstrareining

við þetta ekki. Við hækkum ekki gjöldin á

væri strax betri. Ekki þyrfti að bæta við

stúdenta bara af því að stjórnmálamenn í

leikskólastjóra, eldhúsi eða annari slíkri

Reykjavíkurborg hafa ákveðið að hafa þetta

aðstöðu en þá værum við um leið farin að

svona. Samt er þetta fé sem á rætur sínar

sigla mun lygnari sæ í rekstrinum.“ Vegna

að rekja til útsvars foreldranna.“

þessa hefur stofnunin sótt um leyfi til

Sigríður segir að þannig séu leikskólar

stækkunar frá Reykjavíkurborg undanfarin

FS í raun og veru reknir fyrir minni fjárhæðir

ár, en alltaf fengið neitun. Þykir Sigríði það

en

borgi

skjóta skökku við enda hafi FS boðist til að

stofnunin ekkert með skólunum. „En það

fjármagna stækkunina að öllu leyti. „Borgin

sem við gerum betur en stóri bróðir, er að

hefur margsinnis hafnað þessu á forsendum

við förum betur með þá fjármuni sem okkur

fjárskorts,“ segir hún, en bendir á að rök

eru úthlutaðir. Þrátt fyrir minna fjármagn

borgarinnar haldi hreinlega ekki vatni.

skólar

Reykjavíkurborgar.

Þá

erum við að gera mjög góða hluti, okkar skólar starfa eftir hágæða leikskólastefnu

Vilja ekki vinninginn

og eru mjög vel búnir. Það má margt græða

Sú staðreynd liggur fyrir að í dag eru um

á styttri boðleiðum og minni yfirbyggingu en

100 börn á biðlista eftir leikskólavist á

í kerfi borgarinnar.“

einungis þessum þremur leikskólum, og má að líkindum finna önnur eins dæmi

Óhagkvæmur rekstur

innan Reykjavíkur. Borgaryfirvöld þyrftu að

Um 100 börn eru nú á biðlista eftir að komast

greiða að fullu fyrir stækkun eigin leikskóla,

inn á leikskóla FS. Býst Sigríður við að sú tala

en hér býðst þeim að vissu leyti ókeypis

nái þremur hundruðum þegar líða fer að vori.

stækkun. „Þetta er í rauninni bara eins og

Til að mæta þessari eftirspurn vill FS stækka

happdrættisvinningur

Mánagarð. „Við þurfum að geta þjónustað

kemur til þeirra einhver kona,“ segir Sigríður

stúdenta betur og við þurfum að geta stytt

og vísar til sín sjálfrar. „Og hún segir: „Okkur

þessa biðlista. Sem þriggja deilda leikskóli

langar að stækka leikskólann okkar. Við

er Mánagarður óhagkvæm rekstrareining og

skulum sjá um það, útvega húsnæði, breyta

það krefst töluverðrar hæfni að halda henni

því og fjármagna stækkunina að öllu leyti.“

á núlli,“ segir Sigríður en eins og áður sagði

Samt afþakkar borgin þetta boð ítrekað.“

2/2

fyrir

borgina.

Það


Hulunni svipt af afrekum kvenna

Andrea Björk Andrésdóttir og

14

Berglind Sunna Stefánsdóttir eru stofnendur Reconesse Database

Hvað er Reconesse Database? A og B: Reconesse Database er alþjóðlegur Á fallegu kaffihúsi við Reykjavíkurhöfn hitti

gagnagrunnur á netinu um konur sem haft

ég Andreu Björk Andrésdóttur og Berglindi

hafa áhrif á samfélag manna en lítið eða

Sunnu Stefánsdóttur. Andrea Björk er með BA

ekkert hefur verið fjallað um í heimssögunni.

í sagnfræði frá HÍ og lærði hreyfimyndahönnun

Reconesse Database er skipt í þrjá hluta;

í

Berglind

fortíð, nútíð og framtíð. Í fortíðarhlutanum

frumkvöðlafræði

er hægt að finna „prófíla“ um merkar konur

Hyper

Sunna

Island

lærði

í

nýsköpun

Stokkhólmi, og

eru

sem ekki er hægt að finna í sögubókunum.

jafnframt stofnendur Reconesse Database sem

Í nútímahlutanum eru fréttir af því sem

er alþjóðlegur gagnagrunnur sem heldur utan

er að gerast í jafnréttisbaráttu og af

um áhrifamiklar konur í mannkynssögunni. Þær,

konum sem eru að gera athyglisverða hluti

ásamt hópi samhuga fólks, hafa unnið að því að

í dag. Í framtíðarhlutanum á síðan að vera

gera kvenkyns fyrirmyndir aðgengilegri. Þær

stuðningsnet, þar sem hægt verður að

trúa því að með því að gera konur sýnilegri

finna tækifæri á borð við styrki, menntun

færumst við nær jafnrétti kynjanna.

og félagssambönd. Markmiðið er að þetta

í

KaosPilot

skólanum

í

Árósum.

Þær

sé hvatning fyrir fólk til að finna og elta

Texti: Birna Stefánsdóttir

1/6


15 drauma sína. Þótt síðan sé ætluð konum,

um eflingu kvenna. Þá kom hugmyndin til

transkonum og kynsegin (e. non-binary)

mín vegna röð tilviljana. Nokkurn veginn

fólki þá geta auðvitað allir notað hana sér

samtímis læri ég um hina mögnuðu Policarpa

til gagns og fróðleiks. Sem dæmi um hvernig

Salavarrieta sem var kólumbískur njósnari

Reconesse Database virkar má nefna að ung

og frelsishetja. Mér þótti hún ótrúlega töff

kona sem hefur áhuga á tölvunarfræði og

og mikill innblástur og hugsaði með mér

tækni gæti ratað á prófíl um Ödu Lovelace.

hversu margar konur væru í sögu annarra

Ada var uppi á fyrri hluta 19. aldar og

þjóða sem ég hafði aldrei heyrt um og þannig

gerði sér fyrst allra grein fyrir möguleikum

misst af þessum kvenkyns fyrirmyndum. Á

þess að forrita tölvu til að framkvæma

sama tíma las ég grein á íslenskri fréttasíðu

fjölbreyttar skipanir, í stað þess að leysa

um að efni kennslubóka í sögu á grunn- og

eingöngu reikningsdæmi. Hún hefur verið

framhaldsskólastigi á Íslandi einkenndist af

kölluð fyrsti forritarinn. Unga konan verður

afar ójöfnu kynjahlutfalli. Fljótlega eftir það

upprifin af þessari mögnuðu fyrirmynd og

las ég aðra grein um rannsókn á viðhorfum

les sér meira til, til dæmis um Hedy Lamarr

íslenskra

sem er þekkt fyrir fegurð og leikhæfileika

kynjanna.

en færri vita að hún fann upp á tækni sem

hugmyndir um hæfni kynjanna. Út frá

í dag er notuð í wi-fi og bluetooth. Hún rekst

þessu fór að þróast hjá mér hugmynd um

svo á grein í nútíðarhluta síðunnar þar sem

mikilvægi þess hvaða sögur við kjósum að

sagt er frá Megan Smith sem ekki aðeins

segja og áhrif þess á samfélag okkar. Mér

vinnur fyrir Bandaríkjastjórn og Google

dettur þá í hug að hafa samband við Andreu

heldur er mikilvægur partur af kveneflandi

– snjallasta sagnfræðing sem ég þekki.

ungmenna Sú

um

rannsókn

verkaskiptingu sýndi

úreltar

hreyfingum á borð við the Malala Fund. Loks skoðar unga konan framtíðarhluta síðunnar þar sem hún finnur samtök eins og Girls Who Code og Girls in Tech, síðuna Code Academy og önnur hjálpleg tækifæri til að elta drauma sína í tölvunarfræði og tækni almennt.

„Mér þótti hún ótrúlega töff og mikill innblástur og hugsaði með mér hversu margar konur væru í sögu annarra þjóða sem ég hafði aldrei heyrt um og þannig misst af þessum kvenkyns fyrirmyndum.“

Hver var kveikjan að verkefninu? B: Fyrir tveimur árum var ég stödd í Kólumbíu

A: Þegar Berglind hafði samband við mig

ásamt skólafélögum mínum. Ég var byrjuð

þá greip þetta verkefni mig strax. Ég hafði

að leita að hugmyndum að lokaverkefni

þá líka upplifað þetta í mínu námi, það er

í náminu og vissi að mig langaði að fjalla

einstaklega þreytandi að vera í sagnfræði

2/6


16 í Háskóla Íslands og vita að það er til ótrúlega

heilagur sannleikur, hún er saga sögð af fólki

mikið magn af upplýsingum um konur

og byggist því á túlkun þeirra sem skrifa

í sögunni en þrátt fyrir það ratar ekkert af

söguna. Túlkun þeirra á atburðum liðinnar

því í bækur í grunn- og menntaskólum. Það

tíðar einkennist því ævinlega af hlutlægum

virðist vera einhverskonar veggur þarna fyrir.

áherslum. Það samfélag sem við þekkjum í dag leggur áherslu á jafnrétti og því

Af hverju er þetta verkefni mikilvægt?

eðlilegt að við förum að finna fjölbreyttari

A og B: Við trúum að allir eigi rétt á því að

sögur til að leggja áherslu á í stórsögunni

geta orðið hvað sem þeir helst vilja. Við

(e. grand narrative) og kennsluefni skólanna.

trúum einnig að fyrirmyndir og það sem

Von okkar er að kennarar og skólar noti

fyrir okkur er haft hafi áhrif á okkur. Það

síðuna sem stuðningsefni í kennslu þar til

hlýtur því að skekkja myndina töluvert

kennslubókunum hefur verið breytt í takt

að konur séu í miklum minnihluta þegar

við breytta tíma. Sama má segja um alla

kemur

aðra sem starfa við miðla, t.d. frétta- og

umfjöllunarefni

kvikmynda,

sagnfræðibóka og frétta. Konur út um allan

kvikmyndagerðarfólk.

heim verða fyrir misrétti og ekki eitt einasta land í öllum heiminum hefur náð jafnrétti.

Þegar góðar hugmyndir fæðast, kemur oft

Við teljum að með því að setja kastljósið

í ljós að það er erfitt að framkvæma þær.

á sögur kvenna og lyfta þeim upp til jafns

Hvernig hefur þetta gengið hjá ykkur?

við karla, sýna fjölbreytileika þeirra og afrek

A og B: Fyrst við erum að tala við stúdentablað

í gegnum tíðina, getum við aukið virðingu

þá getum við haldið áfram að gagnrýna

fyrir konum. Aukin virðing er mikilvæg

skólakerfið.

forsenda

kynbundnu

grundvallarklúður að maður klári menntun í

ofbeldi, launamun, glerþökum og öðrum

framhaldsskóla og jafnvel háskóla án þess

vandamálum misréttis. Þetta er ekki aðeins

að hafa þekkingu á samningsgerð, stofnun

mikilvægt út frá mannréttindasjónarmiðum

fyrirtækja eða hvernig á að gera skattskýrslur.

heldur sýna fjölmargar rannsóknir fram

Við höfum þurft að kenna okkur þetta allt

á að fyrirtækjum, efnahag og þjóðum vegnar

sjálfar sem hefur verið verðmætur lærdómur

betur þegar aukin áhersla er lögð á fjölbreytni

en mjög tímafrekur. Okkur finnst að nýsköpun

og jafnrétti á öllum stigum samfélagsins.

og rekstur fyrirtækja sé eitthvað sem ætti

Markmið okkar er að vekja athygli á þessum

að vera kennt í öllum framhaldsskólum því

vanda, þessum skorti á umfjöllun um sögur

nýsköpun getur gagnast öllum. Ef ég get

kvenna og beita þeirri jákvæðu nálgun að gera

ráðlagt ykkur eitthvað þá er mikilvægast

sem mest af þessum sögum aðgengilegar

að byrja bara. Taka fyrsta skrefið, setjast

öllum með nettengingu. Það er mikilvægt

niður og kortleggja verkefnið. Hvert er

að hafa í huga að mannkynssagan er ekki

markmiðið? Hvaða skref þarf að taka til

í

baráttunni

gegn

Það

er

auðvitað

eitthvert

3/6


17 og samfélaginu. Þessi hugsun er smátt og smátt að ryðja sér til rúms í heiminum. Í framtíðinni verður vonandi jafn mikils metið að bæta samfélagið og að búa til gróða. Hverjir fleiri koma að verkefninu? Anna Gyða Sigurgísladóttir lögfræðinemi, frumkvöðull og þáttastjórnandi. Hún var einnig að gefa út heimildamynd nýlega um

samfélagslega frumkvöðla. Ragnheiður

Hólmgeirsdóttir sagnfræðingur, hún var að gefa út sína fyrstu skáldsögu. Valgerður Þórhallsdóttir sér um samfélagsmiðlana og

fleira,

hún

er

ein

af

stofnendum

Meðgönguljóða og vinnur hjá Plain Vanilla. Forritararnir

David

Gundry

og

Kristján

Eldjárn og grafíski hönnuðurinn Hrefna Sigurðardóttir vinna síðan hörðum höndum að því að koma síðunni í loftið.

að komast þangað? Ekki hika við að biðja fólk um ráðleggingar eða aðstoð. Við höfum komist að því að fólk sem þú hefur samband við mun í flestum tilvikum hjálpa þér. Reconesse Database var upphaflega rekið sem verkefni en við höfum smám saman verið að breyta því í fyrirtæki. Það felst heilmikill lærdómur í því að stofna fyrirtæki og

knýja

þegar

það

eitthvað er

áfram,

byggt

á

sérstaklega

samfélagslegu

sjónarmiði en ekki aðeins á gróðagildi og kapítalískri hugsjón. Samfélagslegir frumkvöðlar leitast við að búa til fyrirtæki, vöru eða þjónustu sem gagnast bæði fyrirtækinu

4/6

Hvar er verkefnið statt núna? Fyrsta beta-útgáfan af síðunni er tilbúin og var prófuð fyrir ári síðan í menntaskólum. Við fengum að prófa hana í Verzló, MH og Borgó. Það var frábært tækifæri til að sjá fólk nota vöruna og fá endurgjöf á hana. Þau

prófuðu

sagnfræðilega

hlutann

og

núna erum við að klára að endurvinna og hanna þann hluta út frá þessum prófunum og vonandi verður sá hluti síðunnar tilbúinn snemma á næsta ári. Við byrjuðum sjálfar á því að skrifa prófíla fyrir sagnfræðihlutann en það tók gífurlegan tíma. Við fengum leyfi frá Britannicu um að nota 300 prófíla frá þeim, þannig að núna erum við komnar með um það bil 350 prófíla um konur. Við erum


„Draumurinn er að þegar síðan er komin í gagnið láti fólk út um allan heim okkur vita af sínum sögum líka. Við erum mjög meðvitaðar um að við séum hvítar íslenskar stelpur og að það takmarki okkur í leitinni að sögum sem að leynast í öðrum samfélögum.“

18

5/6


19 því, eftir því sem við best vitum, komnar

ekkert

tilfinningagildi

og

með stærsta gagnagrunn í heimi um konur

öllum.

‘Reconnaissance’

í sögunni. Mesta vinnan fyrir okkur hefur

sem þýðir að fara fyrir aftan óvinalínur og

verið að „matreiða“ upplýsingarnar til þess

afla upplýsinga – upplýsinga sem ekki eru

að þær verði aðgengilegar og þægilegar

auðfundnar. Það minnir svolítið á það sem

en ekki bara fræðilegir hnullungar sem

við gerum. Við tókum fyrri hlutann af því

enginn nennir að lesa nema sagnfræðingar.

orði og bættum við franskri kvenendingu:

Við eigum hann því til og þegar sá hluti er

-esse. Það geta allir verið „reconessur“,

tilbúinn þá verður hann líka á best hannaða

konurnar sem við leitum að, allir sem taka

og gagnvirkasta gagnagrunni heims. Núna

þátt í verkefninu og öll kyn.

er

gæti

hentað

hernaðarorð

fer mesti tíminn í að sækja um styrki svo við náum að opna fyrsta hlutann á síðunni

Er hægt að taka þátt?

og halda áfram að þróa hina tvo.

Við tökum alltaf fagnandi á móti fólki sem er til í að senda uppástungur eða skrifa

Draumurinn er að þegar síðan er komin

fyrir okkur efni. Hvort sem það er fyrir

í gagnið láti fólk út um allan heim okkur

fortíðarhlutann eða sniðuga hugmynd fyrir

vita af sínum sögum líka. Við erum mjög

framtíðarhlutann. Við munum alltaf þurfa

meðvitaðar um að við séum hvítar íslenskar

á efnisframleiðslu að halda en núna erum við

stelpur og að það takmarki okkur í leitinni að

að einbeita okkur að því að þróa vöruna og

sögum sem að leynast í öðrum samfélögum.

finna fjármagn. Ef það eru einhverjir snjallir

Því vonumst við til að þegar síðan opnar

markaðs- eða viðskiptafræðinemar þarna úti

þá stækki tengslanetið og sagnfræðilegi

þá mega þeir endilega hafa samband, okkur

hlutinn líka. Við viljum vera eins alþjóðlegar

vantar hjálp með þau mál. Við tökum líka

og mögulegt er.

mjög vel á móti fjárfestum og fé almennt. Ef einhverjar spurningar vakna þá er hægt að

Hvaðan kemur nafnið?

senda þær á info@reconnesse.org.

Nafnið kom þegar við vorum alveg að gefast upp eftir stífa hugmyndavinnu. Við ákváðum að búa til vörumerki. Nafn sem hafði áður

6/6

Myndir með grein: Håkon Broder Lund



21

Afdrep handa útvöldum Úttekt á nemendafélagsrýmum í Háskólanum

Sum nemendafélög Háskólans búa við þann munað að eiga nytsamleg og skemmtileg nemendafélagsrými í hinum ýmsu byggingum skólans. Þeim fylgja oft fullbúnar lesstofur, skrifstofur fyrir stjórnarmeðlimi og svo eins konar setu- eða kaffistofur þar sem meðlimir félaganna geta slappað af, haldið hópavinnufundi

og

drukkið

kaffi

sem

oftar en ekki er í boði nemendafélaganna. Stúdentablaðið tók sig til og ákvað að forvitnast um þessar setustofur og fékk leyfi til að skyggnast inn í huggulegt líf setustofa skólans. Margar spurningar vöknuðu við heimsóknirnar, til dæmis varðandi sögu herbergjanna, hversu lengi nemendafélögin hafa verið svo lukkuleg að eiga slík afdrep og hvernig stemmningin sé almennt innan hópsins sem safnast þar saman til að ræða lífið, tilveruna og svo auðvitað námið sjálft.

1/6

Texti: Díana Sjöfn Jóhannsdóttir


22 Fredagsbar Orators í Lögbergi Þegar maður gengur í fyrsta skipti inn á Fredagsbarinn, setustofu nemendafélags lögfræðinnar, tekur á móti manni ákveðinn drungi og dimma ásamt starandi augum hundruð svarthvítra lögfræðinga. Veggirnir eru nefnilega þaktir ljósmyndum af fyrrum stjórnarmeðlimum Orators, einvala stjörnuliði lögfræðinga og hæstaréttardómara landsins. Djúpir, dökkir leðursófar eru meðfram flestum veggjum auk ísskáps í horninu sem kemur sér vel í prófatíð til að kæla nesti nemenda. Blaðamaður var þó nokkuð hissa þegar enginn eiginlegur bar var sýnilegur við komuna eins og nafnið hafði gefið væntingar um. Ætli nafnið „Fredagsbarinn“ megi ekki rekja til þess að staðurinn hefur ítrekað verið notaður sem viðkomustaður eftirpartýja á föstudögum? Á þeim dögum má oftar en ekki finna coca-cola ísskápinn fullan af öli. Samkvæmt umsjónarmanni stofunnar geta þau partý orðið nokkuð „sveitt“ þar sem ekki rúmast nema rúmlega þrjátíu manns í einu í gluggalausu rýminu. Fredagsbarinn er oftar en ekki nýttur sem aðstaða fyrir hópavinnu lögfræðinema á daginn, en meðlimir Orators eru svo heppnir að eiga einnig lesstofu og skrifstofu í Lögbergi, sem nýtist nemendum gríðarlega vel sem vinnuaðstaða. Fredagsbarinn er því frekar ákveðið afdrep fyrir þá sem eru að bilast á þrúgandi þögninni sem getur skapast á lesstofunni eftir langan prófalestur.

Soffíubúð Soffíu í Aðalbyggingu Í kjallara Aðalbyggingarinnar, innan um raðir af kennslustofum, leynist herbergi merkt „Soffíubúð“. Soffíubúð er heimastaður hinna þenkjandi heimspekinema. Mild og falleg birta tekur á móti manni sem kemur á óvart vegna staðsetningarinnar í kjallaranum. Í Soffíubúð hafa heimspekinemar Háskólans komið sér afar vel fyrir. Þar er að finna mikið og stórt bókasafn sem inniheldur meðal annars bækur úr dánarbúi Þorsteins Gylfasonar og Páls Skúlasonar, fyrrum heimspekiprófessora við Háskóla Íslands. Kaffihorn og brakandi brúnir leðursófar liggja síðan gegnt hinum vígalega bókaskáp. Heimspekigrín er veggfóðrað upp um nánast alla veggi, ásamt ýmsum fróðleikskornum og myndum af ýmsum hugsuðum heimsins. Kaffi er í boði fyrir slikk og eiga heimakærir heimspekinemar margir erfitt með að hugsa sér lífið án kaffistofunnar kæru. Árið 2008 stóð til að taka Soffíubúð af heimspekinemum en í kjölfarið spruttu upp mikil mótmæli heimspekinema með Gunnar Júlíusson fremstan í flokki. Nú er Gunnar heitinn orðinn verndari Soffíubúðar og mynd af honum hangir uppi á besta stað í miðju rýminu þar sem hann vakir sposkur yfir félagsmönnum.

2/6


23 Kaffistofa Fisksins í Aðalbyggingu

og tveir ísskápar en að auki sófar, borð og

Nágranni Soffíu er Fiskurinn, félag guð-

bókaskápur. Lítið er um skrautmuni hjá

og

bæði

Nördum fyrir utan ágætt safn verðlaunagripa

nemendafélögin áttu áður aðsetur á þriðju

ásamt ljósmyndum úr félagslífinu. Ilmandi

hæð Aðalbyggingar en voru síðan færð niður

grillbrauðslykt tók á móti blaðamanni þegar

í kjallarann í kringum aldamótin. Þá bar

hann kíkti í heimsókn en inni sátu nemendur

Kaffistofan nafnið Kapelluloft. Blaðamaður

sveittir við lærdóminn og kipptu sér lítið upp

bankaði upp á hjá Fiskinum á góðviðrisdegi en

við truflunina, þrátt fyrir merki á hurðinni

inni sátu nokkrir guðfræðinemar á skrafi og á

sem bendir vinsamlegast á að einungis

fullu í verkefnavinnu. Það sem kemur á óvart

félagsmenn séu velkomnir.

trúarbragðafræðinema,

en

er að rýmið skiptist í þrennt; lítið einskonar eldhús með vaski, bjart vinnuherbergi með

Cauchy Stiguls

gildum bókaskáp og ágætis vinnuborði og

Við hliðina á Nördunum í Endurmenntun

svo er stofan sjálf í miðju rýminu þar sem

rambaði

hægt er að hlamma sér í fína og gamaldags

setustofu Stiguls, nemendafélags stærðfræði-

sófa, samansafn sem er líklega fengið úr

og eðlisfræðinema Háskólans, sem kallast

Góða Hirðinum. Uppi á veggjum eru myndir

Cauchy (sem blaðamaður lærði að væri

af meðlimum félagsins, Íslandskort

með

vísun í þekktan stærðfræðing en einnig

teiknibólumerkingum og svo auðvitað fagur

orðaleikur, þar sem þetta er setustofa

viðarkross. Hjá Fiskinum er að finna kaffivél

með sófum!). Að reka þarna inn nefið var

og urmul af litríkum kaffikrúsum til að

eins og að labba á múrvegg því loftið var

halda félagsmönnum gangandi á erfiðum

býsna þungt. Líklegast er ekkert grín að

skóladögum.

læra stærðfræði og eðlisfræði í marga tíma

blaðamaður

á

heldur

krúttaða

á dag. Cauchy samanstendur af ágætum Nördakjallari Nörds í Endurmenntun

ísskáp til að kæla nesti (og annað sem

Leiðin liggur í eina af undarlegri byggingum

þarf mögulega að kæla í lok erfiðrar viku).

Háskólans sem kallast Endurmenntun, þar

Litlir sófagemlingar eru í einu horninu og

sem Nörd, nemendafélag tölvunarfræði-

bókaskápur í felum á bakvið stóra, hvíta

og hugbúnaðarverkfræðinema á aðsetur

tússtöflu sem næstum gleypir allt rýmið. Í

í kjallaranum. Nemendafélagsrými þeirra

bókaskápnum er að finna gott samansafn

samanstendur af þremur herbergjum sem

af vitsmunalega örvandi skruddum til að

eru þéttsetin langt fram eftir kvöldi en tvö

hjálpa sér við námið. Rýmið, sem er heldur

herbergjanna eru hugsuð sem einskonar

betur smátt í sniðum í samanburði við aðrar

lesstofur. Þriðja herbergið mætti líklegast

setustofur, er nýtt í lestur og annan lærdóm

kalla kaffistofu Nörds en þar inni er virkilega

og jafnvel fundahöld stöku sinnum. Þó er

góð eldunaraðstaða. Þar er fullbúið eldhús

rýmið kannski aðallega notað til að slaka á og spjalla við samnemendur.

3/6


24 Súð Félags læknanema

sátu í mestu makindum undir ferðasæng í

Súðin kallast setustofa læknanema en hana

notalegum rauðum sófum sem er að finna í

er að finna á efstu hæð Landsspítalans. Til

einu horni rýmisins. Cumulated Index Media

að komast að Súðinni þarf að taka risastóra

standa í röðum í bakgrunninum en þjóna í dag

lyftu sem oftar en ekki er full af fárveikum

heldur hlutverki skrauts en nauðsynjarita,

sjúklingum á leið sinni í aðgerð. Nafnið kemur

eftir tilkomu leitarvefja á alheimsnetinu. Í

að öllum líkindum til af þeirri ástæðu að öll

hinum enda rýmisins eru síðan vinnuborð auk

setustofan liggur svo skemmtilega undir

þriggja tölva sem nýtast læknanemum í námi

súð nokkurri í byggingunni. Birta og róandi

sínu. Nemendur koma þó einnig í Súðina til

andrúmsloft einkenna Súðina þótt erfitt sé

að njóta góðra stunda með hverjum öðrum,

fyrir rýmið að hrista af sér spítalabraginn.

æfa sig í hnýtingum skurðaðgerðahnúta

Orðið setustofa er kannski einum of þröngt

og skopast á röntgentöflu, sem lenti víst

hugtak fyrir Súðina en efsta stig læknanema

einhverntímann í því að varanlegur túss

notar rýmið sem vinnurými, kennslurými,

var notaður á hana svo það spaug situr þar

lesstofu og jafnvel sem svefnrými. Nemendur

nú fast og gefur rýminu smá lit. Hér ber

vinna flestir langan vinnudag á spítalanum

að nefna að Súðin er reyndar hálfgerð gjöf

og því getur verið gott að eiga slíkt afdrep

frá Landspítalanum sjálfum svo hún er að

til að slappa af og jafnvel taka eina létta

einhverju leyti sér á parti miðað við hinar

kríu. Vel var tekið á móti blaðamanni og

setustofur nemendafélaganna.

ljósmyndara Stúdentablaðsins sem villtust fyrst inn í Læknagarð í þeirri fullvissu að þar væri setustofuna að finna. Læknanemar

4/6


25

„Ein leið til að finna lausn á þessu, eins og oft hefur verið rætt um, er að hrifsa af þessum forréttindapésum góssið svo að allir séu jafnir.“

5/6

Á að drepa afdrepin? Sprottið hefur upp sú gagnrýni að þessar setustofur séu einungis forréttindi fárra og jafnvel hefur verið til umræðu að loka þeim. Á síðasta skólaári var til að mynda umræða um að taka lesstofuna af Orator sem mætti miklum mótmælum lögfræðinema. Flest þeirra nemendafélaga sem eiga slík aðsetur virðast sammælast um að setustofurnar séu stór hluti skólalífsins, að það væri synd og skömm að geta ekki sest og fengið sér kaffibolla og skrafað við samnemendur í rými sem þau hafa skapað saman. Það eru þó auðvitað mikil forréttindi að búa við slíkan munað þegar við skoðum hverjir eiga nemendarými og hverjir ekki. Það eru um 66 nemendafélög í skólanum en einungis um 18% þeirra eiga einhverskonar aðstöðu, þá annaðhvort í formi skrifstofu, lesstofu, setustofu eða þá allt af þessu þrennu.


26 Ein leið til að finna lausn á þessu, eins og oft

sem gott er, en við teljumst þó nokkuð

hefur verið rætt um, er að hrifsa af þessum

heppin með skóla. Úttektin sýnir, samt

forréttindapésum góssið svo að allir séu

sem áður, að sum nemendafélög eiga

jafnir. Það væri jafnvel hægt að fara fram

aðeins betri aðstöðu en önnur og slíkt er

og tilbaka í pælingum um hvort að rýmin

óneitanlega ákveðin forréttindi. Í umræðu

væru betur nýtt í eitthvað annað, til dæmis

um jafnrétti innan skólans er þetta því

sem kennslustofur, en það hefur eitthvað

verðugt umhugsunarefni. Hefðarhugmyndir

borið á því að skortur sé á þeim fyrir ýmsar

virðast

deildir. Sem dæmi má nefna að setustofu

einhverskonar tilkall til kaffistofa sinna.

Tungumáladeildarinnar, sem var að finna

Ákveðin nemendafélög hafa þurft að gefa

í Nýja garði, var breytt fyrir um það bil

upp sína aðstöðu – afhverju sum en ekki

þremur árum í kennslustofu. Margir vilja þó

önnur? Og hvernig er úthlutunum háttað?

meina að það sé rangt að taka eitthvað sem

Ekki eru öll félögin sem eiga slíka aðstöðu

hefur þegar verið gefið, sérstaklega ef það

jafn gömul skólanum sjálfum, auk þess sem

er notað oft og nýtist nemendum í starfi.

einungis örfá eiga fullbúna aðstöðu. Þar

Erfitt er að segja til um hverjir eiga rétt á

sem Háskóli Íslands segist opinberlega vilja

setustofu og hverjir ekki. Læknanemar nýta

leggja áherslu á „jafnrétti á öllum sviðum

til dæmis sitt rými til hins ýtrasta og eiga

sinnar starfsemi“ ætti hann að taka þetta

erfitt með að sjá fyrir sér vinnu og skóla á

mál inn á borð til sín. Í það minnsta gefa

spítalanum án einhverskonar afdreps.

út einhvers konar fasta stefnu varðandi

nemendafélagsrými skólans. Þið sem eigið

Hin hugmyndin að lausn á þessu

misrétti væri ef til vill sú að allir fengju smá

gefa

þessum

nemendafélögum

ykkar eigin aðstöðu, þið eruð lánsöm.

pláss fyrir sig. Að í stað þess að taka þá skuli gefa. Allir vilja eiga samastað í stað þess að týnast innan um þúsundin öll sem stunda nám hér í skólanum. Auðvitað væri frábært

Önnur nemendarými sem vert er að nefna:

ef allir fengu slíka aðstöðu og hver veit nema

Nemendarými

það gerist í framtíðinni. En er það gerlegt?

í Stakkahlíð

Fjármagn sem þyrfti til framkvæmda fyrir

Skrifstofur Anima og Mágusar í kjallara Odda

slíkt verkefni yrði gífurlegt en pláss og

Nemendarými Hugvísindasviðs í Árnagarði

peningar eru tveir hlutir sem eru af skornum

Skrifstofa Hvarfs við Smyrilsveg 22

Kennó,

Tuma

og

Padeia

skammti í Háskóla Íslands.

Það er þó ekki hægt að segja að

aðstaða í Háskólanum sé endilega slæm. Auðvitað

alltaf

Myndir með grein: Hiroyuki Ozawa

bæta,

jafnvel

það

6/6




29 „Það er að mörgu leyti vandaverk að yrkja viljandi vont ljóð. Sé ljóðið til dæmis vont á of sniðugan hátt er það orðið fyndið og þar af leiðandi ekki jafn vont.“

Hlýtur Karítas að launum ferð til Vestmannaeyja fyrir fjóra með Herjólfi.

Ljóðið

Tilgangur

eftir

Tamar Lipku Þormarsdóttir lenti í öðru sæti en þriðja sætið vermir ljóðið Ástin eftir skáld sem notar

Ritlistarkeppni Stúdentablaðsins

dulnefnið Søren Bergh.

Kristín segir eftirfarandi um

ljóðin í efstu sætunum þremur: „Það er að mörgu leyti vandaverk

Stúdentablaðinu bárust rúmlega

að yrkja viljandi vont ljóð. Sé

fjörutíu ljóð í ritlistarkeppni fyrsta

ljóðið til dæmis vont á of sniðugan

tölublaðs en keppt var um versta

hátt er það orðið fyndið og þar af

ljóðið. Dómari keppninnar, Kristín

leiðandi ekki jafn vont. Keppnin um

Svava

dæmdi

fyrsta sætið í vonduljóðakeppni

Karítas Hrundar Pálsdóttur sigur

Stúdentablaðsins að þessu sinni

fyrir ljóðið Mús í krús í lús í hús.

var hörð. Ljóðið sem lenti í öðru

Tómasdóttir,

sæti,

Tilgangur,

leiðinlegt

og

er

afspyrnu

heimskulegt

og

fór mjög nærri því að sigra. Á endanum var það þó ljóðið Mús í krús í lús í hús sem hampaði fyrsta sætinu. Ekki einungis er titillinn fáránlegur heldur sameinar ljóðið sjálft klisjukennt og klunnalegt myndmál, ankannalegt og stundum illskiljanlegt

orðfæri

og

vondan

frágang, án þess þó að verða nokkurn

tímann

fyndið

eða

forvitnilegt. Gubbupestin í fimmtu línu er kirsuberið ofan á kökuna í þessu ömurlega ljóði.“

1/4


30

1.sæti Mús í krús í lús í hús Haustsins laufblöð detta litrík um allt landið. Lífsins lofti^ að ykkur standið! Myrkrið nálgast, nú er Mál að ná í vistir áður en Óli Lokbrá vatnið fristir. Vorið vermir og allt vekur gubbupestinni af, gleði gefur sem líf mér gefur. Sumar -- -- - - --stundir. Brosa lífsins blómalundir.

Karítas Hrundar Pálsdóttir

2/4


31

2.sæti Tilgangur Hver er tíminn, hann er einginn hann er allur á morgun er dagur sem líður hjá líkt og sá næsti og dagurinn í dag Maður hugsar með sér hver er ég eftir þennan tíma hver er tíminn eftir dauðann hvernig veit ég hvað verður um mig Kannski er trúin eina leiðin til þess að finna tilgang en hver er tilgangurinn hafa allir sinn eigin tilgang Maður hugsar með sér hvað ef einhvað annað sæði hefði farið í eggið væri ég hér byggist lífið á tilviljunum Er allt ákveðið er allt aðeins tilviljunarkennt hvers vegna er allt einsog það er Er einhver á bakvið þetta Ef svo hvers vegna ég hvers vegna ekki sæðið hliðiná mér hver er minn tilgangur Kannski er aðeins hægt að vera Láta tímann líða

Tamar Lipka Þormarsdóttir

3/4


32

3.sæti Ástin ástin mín, þú er eins og rós en þú dóst í sumar þurrkaði þú þér fullkomlega svo það er ekki lengur vér mögulega vorið svipti þig blöðunum ekkert fellur í ljufar löðunum skyndilega skynja ég þig ekki nema ég drekki (bara pínulítill) veturinn dekkaði þig með kulda og myrkri tegund af fegurð men ekki virkri þú átt þó mikið tíð til að sofa um þú ferð út á ný kann ég ekki lofa er það eitthvað eftir veturinn? þekki ekki orðið fyrir SPRING á íslensku er það spring á íslandi yfir höfuð?

Søren Bergh

4/4



34

Fræðsla er lykilinn „Hinsegin“ hefur margar birtingarmyndir

Hver er skilgreiningarmunurinn þarna á milli? Það

er

vissulega

munur

á

kynvitund (e. gender identity) og kynhneigð (e. sexual orientation). Munurinn þar á milli er augljósari

Heiðrún Fivelstad er 21 árs gamall mannog kynjafræðinemi við Háskóla Íslands. Heiðrún hefur verið virk í réttindabaráttu hinsegin fólks á Íslandi og hélt meðal annars fyrirlestur á jafnréttisdögum MH. Í ljósi mikillar umræðu um réttindi hinsegin fólks á Íslandi undanfarið ákvað Stúdentablaðið að setjast niður með Heiðrúnu og taka mið af stöðu mála. Nú virðist mörgum hulin ráðgáta hver munurinn er á kynhneigð og kynvitund.

í ensku þar sem ‘gender’ og ‘sex’ eru tvö mismunandi orð, en á íslensku höfum við einungis „kyn“, og er því auðveldara að ruglast

„Kynvitund segir til um hvernig kyn þú upplifir þig sem, burtséð frá líffræðilegu kyni og útliti.“ þar á milli. Kynvitund segir til um hvernig kyn þú upplifir þig sem, burtséð frá líffræðilegu kyni og útliti. Sumir upplifa sig sem karlkyns, sumir sem kvenkyns, aðrir sem blöndu af hvoru tveggja, enn aðrir flakka þar á milli og aðrir upplifa sig sem hvorugt. Hins vegar segir kynhneigð til um hverjum þú laðast að, til dæmis samkynhneigðir, gagnkynhneigðir og pankynhneigðir og svo lengi mætti telja. Persónulega finnst mér mikilvægt að gera sér grein fyrir að þessir tveir hlutir eru aðskildir

[þ.e.

kynhneigð

og

kynvitund], auk þess hafa þeir hvorugir neitt með líffræðilegt kyn einstaklinga að gera.

Texti: Hulda Hvönn Kristinsdóttir

1/4


35 Er misjafnt eftir kynhneigð og kynvitund

endilega sú að um sé að ræða meira frelsi,

hversu mikla fordóma fólk upplifir? Er fólk

og klárlega ekki meiri rétt. Ég get hins vegar

almennt opnara fyrir sumum kynhneigðum-

ekki tekið afstöðu annarra hinsegin hópa,

og vitundum en öðrum?

en það kæmi mér ekki á óvart ef upplifun

Almennt hef ég heyrt, og sjálf tekið eftir,

þeirra væri svipuð, þótt það sé sjálfsagt

að íslenskur almenningur sé opnari fyrir

persónubundið.

samkynhneigðum en öðrum undir hinseginregnhlífinni. Ég tel það vera sökum þess að

Nú sérhæfir ferðaskrifstofan Pink Iceland

almennt er íslenskur almenningur upplýstari

sig í ferðum fyrir hinsegin samfélagið.

um samkynhneigða en aðra hinsegin hópa,

Telur þú það brjóta í bága við jafnrétti eða

auk þess sem birtingarmyndir þeirra eru

á það meiri rétt á sér þar sem að þetta er

algengari í fjölmiðlum, bókmenntum og

minnihlutahópur?

sjónvarpsefni. Þeir fordómar sem verða

Ég

til eru því einfaldlega sökum fáfræði og

jafnrétti, einmitt þar sem um er að ræða

því mikilvægt fyrir almenning að fá bæði

minnihlutahóp. Það er mannlegur réttur

fræðslu, og sækjast eftir fræðslu, til að

hvers einstaklings að upplifa sig öruggan

sporna gegn þeim fordómum. Þar með

í

opnast

hópa

einstaklingar sem ferðast til Íslands koma

hinsegin heimsins og fordómar minnka

frá löndum þar sem viðhorf til hinsegin fólks

vonandi í kjölfarið.

er stífara, tel ég það sjálfsagt að þeir megi

upplýsingaflæði

um

fleiri

tel

það

umhverfi

ekki

sínu,

brjóta

og

þar

í

bága

sem

við

margir

sækjast í rými þar sem þeir vita að þeir eru Heldur þú að einhverjir hinsegin hópar

öruggir (e. safe space). Persónulega finnst

upplifi meira frelsi eða meiri rétt til einhvers

mér frábært að til sé íslensk ferðaskrifstofa

en aðrir?

sem sérhæfir sig í slíkum ferðum. Ef einhver

Sjálf tel ég að sá heimur sem við búum í í

sækist ekki eftir slíkum ferðum er lítið mál

dag byggist að miklu leyti á skilgreiningum

að finna ferðir sem eru ekki sérsniðnar að

í rými með ákveðna umgjörð, líkt og kassa.

hinsegin hópum.

Sjálf finn ég fyrir því, sem samkynhneigð kona á Íslandi, að frá því að fara úr

Hinsegin barir eru sérstakur samastaður

hinum gagnkynhneiðga kassa, sem hinn

í djammsamfélaginu fyrir hinsegin fólk.

„heteronormatívi“ heimur gerir sjálfkrafa

Væri það sambærilegt við bar sem væri

ráð fyrir að ég tilheyri, fer ég beint yfir í

með það yfirlýsta markmið að vera fyrir

annan kassa, þar sem önnur umgjörð bíður

gagnkynhneigða eða er réttlætanlegt að líta

mín sem gerir ráð fyrir hverju sé búist við

á það öðrum augum í ljósi þess að hinsegin

af mér, til dæmis hvað varðar klæðaburð og

fólk er minnihlutahópur?

hegðun. Mín persónulega upplifun er því ekki

Aftur komum við að umræðunni um öruggan

2/4


36

„Í þeirri umræðu finnst mér hins vegar mikilvægt að benda á að fjölskyldur þurfa oft tíma til að átta sig á breyttum aðstæðum, líkt og einstaklingurinn sjálfur þarf oft tíma til að átta sig áður en hann er tilbúinn að deila því með fjölskyldu sinni.“

3/4


37 stað og „heternormatívni“. Sjálf tel ég ekki

að fá í samfélaginu í dag. Má þar nefna

nauðsynlegt fyrir bar að lýsa því yfir að

hina ýmsu fyrirlestra Samtakanna 78, Uglu

markhópur

gagnkynhneigðir,

[Uglu Stefaníu Jónsdóttur, fræðslustjóra

þar sem almenningur gerir sjálfkrafa ráð

Samtakanna 78 og formann Trans-Íslands],

fyrir því að staðir séu einmitt það, verandi

Kitty [Kitty Andersen, formann Intersex á

meirihlutahópur

Íslandi] og svo framvegis.

þeirra

séu

samfélagsins.

Vegna

fordóma sem enn fyrirfinnast í samfélaginu gagnvart hinsegin fólki er mikilvægt fyrir

Hvað telur þú vera mikilvægst að vekja til

hinsegin einstaklinga að geta djammað

umræðu um í samfélaginu í dag varðandi

á stað þar sem þeir vita að þeim verður

hinsegin fólk?

ekki mismunað sökum kynhneigðar eða

Umræðan

kynvitundar.

mikilvægt

hvað varðar trans og intersex en almennri

hinsegin

vitneskju um þau málefni er þrátt fyrir það

einstaklingar geti kynnst fleiri einstaklingum

ábótavant. Til dæmis er mér það hitamál

í svipaðri stöðu og þeir.

að intersex einstaklingar skulu vera settir

fyrir

hinsegin

Einnig

er

samfélagið

það svo

undanfarið

hefur

verið

virk

kornungir í aðgerðir sökum fáfræði lækna, Telur þú foreldra í dag vera betur undirbúna

málefni sem Kitty hefur verið dugleg að

fyrir það ef barn þeirra skilgreinir sig sem

berjast fyrir, en sú umræða er heldur ný

hinsegin heldur en foreldrar fyrir til dæmis

af nálinni. Nýlega sat ég einnig fyrirlestur

tíu árum?

Öldu Villiljósar um kynsegin einstaklinga og

Ég tel að það sé mjög persónubundið hjá

nýja persónufornafnið hán, sem mér finnst

hverri fjölskyldu hvernig hún tekst á við slíkt.

einnig mikilvæg umræða, og er klárlega einn

Hins vegar tel ég að nú til dags almennt álitið

af þeim hópum hinsegin fólks sem minnsta

slæmt að mismuna á grundvelli kynhneigðar.

hafa fengið athygli. Mikilvægt finnst mér

Í þeirri umræðu finnst mér hins vegar

að vinnustaðir, skólar og einstaklingar sæki

mikilvægt að benda á að fjölskyldur þurfa oft

fræðslu hjá Samtökunum 78 um hinsegin

tíma til að átta sig á breyttum aðstæðum,

málefni til að vera betur í stakk búnir.

líkt og einstaklingurinn sjálfur þarf oft tíma til að átta sig áður en hann er tilbúinn að deila því með fjölskyldu sinni. Mikilvægt er því að gefa fjölskyldu sinni tíma og rúm til að bæði átta sig, fræðast og sættast við þá staðreynd, ef um ósætti er að ræða. Sjálf veit ég ekki hvort foreldrar séu betur í stakk búnir, en ég tel að meiri fræðslu sé hægt

4/4


Kynjakvóti stuðlar ekki að jöfnu hlutfalli kynjanna, hann tryggir það

38 Lög

um

kynjakvóta

hafa

verið

afar

umdeild undanfarin ár, einhverjum finnst kynjakvótinn óréttlátur, sumir hafa litla trú á honum og aðrir vanmeta ávinning hans fyrir fyrirtæki, stofnanir og samfélagið sjálft. Steinunn Rögnvaldsdóttir og Arnar Gíslason, kynjafræðingar, fullyrða í samtali við Stúdentablaðið, að kynjakvóti sé án alls vafa skilvirk leið til þess að jafna hlut kynjanna á ýmsum sviðum samfélagsins.

Árið 2012 sat Ísland efst á lista árlegrar

úttektar

„Það er ekki nóg að veifa jafnréttisflagginu á tyllidögum og halda upp á hundrað ára kosningaafmæli kvenna heldur er mikilvægt að halda áfram þeim aðgerðum sem stefnt hefur verið að til þess að byggja brýr í samfélaginu og stuðla að auknu jafnrétti.“

Alþjóðlega

efnahagsráðsins

á

jafnrétti kynjanna. Íslendingar hafa setið makindalega á fleiri listum er varða jafnrétti ásamt því að eiga karlkyns borgarstjóra sem klæddi sig upp í kjól og upphlut og dansaði stoltur á götum Reykjavíkur. Nú í ár var forsætisráðherra Íslands nefndur á lista Financial Times yfir einn af fremstu karlkyns femínistum heims og 10 þúsund íslenskir karlmenn hafa skráð sig í HeforShe átak UN women. Þrátt fyrir að ekki séu allir sammála um leiðir að jafnrétti, eða hvort forsætisráðherra eigi heima á téðum lista, þá stærir íslensk stjórnsýsla sig af því að vera jafnréttissinnuð og íslenska þjóðin telur sig vera þjóð þar sem karlar og konur hafa jöfn tækifæri. Þrátt fyrir aukinn áhuga á jafnrétti mælist leiðréttur kynbundinn launamunur 7,8% árið 2015. Kom það fram í niðurstöðum sérstaks rannsóknarhóps stjórnvalda sem falið var að rannsaka málið. Er hann 0,8% meiri á almennum vinnumarkaði en á opinberum. Ein af þeim ástæðum sem gefnar eru upp er að karlar semji almennt um hærri

Texti: Bryndís Silja Pálmadóttir

1/3


39 laun og að vinnuveitendur séu tregari til þess

sjónarhorna á ýmsum sviðum.

að fjárfesta í starfsþróun kvenna sem og að

þeir bjóði frekar karlmönnum hærri laun. Nú

kvóta og fáir komist hjá því að verða vitni að

hefur stjórnsýsla landsins varið bæði tíma

eða taka þátt í hinum reglubundnu erjum í

og peningum í málefnið og vilji til breytinga

fjölmiðlum varðandi málið. Þar af leiðandi er

er greinilega fyrir hendi, allavega ef marka

mikilvægt að átta sig á því hvað kynjakvóti

má þessar yfirlýsingar. Með jafnréttislögum

er í raun og hvað vakir fyrir stjórnvöldum

sem sett voru 2008 átti að gæta að jöfnum

með lagasetningunni. Samkvæmt Arnari er

rétti karla og kvenna. Á sínum tíma var sett

ekki óalgengt að afstaða til kynjakvóta verði

á

laggirnar Jafnréttisstofa, Jafnréttisráð

jákvæðari þegar reynsla er komin á notkun

innan Alþingis og jafnréttisfulltrúar starfa

hans, sér í lagi í stjórnum fyrirtækja á Íslandi

hvarvetna.

þar sem töluverðar efasemdir voru til staðar

Eitt af því sem stjórnvöld settu í lög

í upphafi. Viðhorfið breyttist mikið þegar fólk

árið 2008 er sú aðgerð sem nefnist í daglegu

sá árangurinn. Samkvæmt íslenskum lögum

tali kynjakvóti. Kynjakvóti er samkvæmt

er heimilt að ráða jafnhæfan einstakling ef

lögum sértæk aðgerð sem er skilgreind sem

hallar á annað kynið í þeirri stöðu sem sótt

„sérstakar tímabundnar aðgerðir sem ætlað

er um. Má þá ekki segja að kynjakvóti sé leið

er að bæta stöðu eða auka möguleika kvenna

til þess að opna læstar dyr í atvinnulífinu

eða karla í því skyni að koma á jafnri stöðu

hratt og örugglega?

kynjanna á ákveðnu sviði þar sem á annað

kynið hallar. Þar getur þurft tímabundið að

dóttur kynjafræðingi munum við ekki leiðrétta

veita öðru kyninu forgang til að ná jafnvægi.“

hinn kynbundna launamun nema með því

Þar af leiðandi snúast þessir svokölluðu

að brjóta upp hinn kynskipta vinnumarkað.

kvótar um að jafna bilið milli karla og

„Kynjakvóti getur verið mikilvægt tæki til að

kvenna á vinnurmarkaði og stuðla að því að

vinna á þessu, til dæmis til að opna konum

opna dyr sem áður hafa verið læstar. Arnar

leið inn í heima atvinnulífsins sem hafa

Gíslason, jafnréttisfulltrúi Háskóla Íslands

hingað til verið þeim torfærar, til dæmis inn

og kynjafræðingur, segir að kynjakvóti sé

í stjórnir fyrirtækja.“ Steinunn tekur einnig

ekki eitthvað sem beri að óttast og hann

Hæstarétt sem dæmi en Karl Jónsson var

sé oft misskilinn. Slík aðgerð sé mjög beitt

ráðinn hæstaréttardómari þann 9. október.

verkfæri sem tryggi tiltekna niðurstöðu,

Var ráðning hans gagnrýnd vegna þess að

ólíkt öðrum verkfærum sem stuðli að t.d.

fimm karlmenn sátu í dómnefnd um hæfasta

jöfnu hlutfalli kynja án þess að tryggja það.

umsækjenda. Í hvert skipti sem að umræðan

Þannig geti kvótafyrirkomulag stuðlað að

um kynjakvóta hefst í fjölmiðlum, nú síðast

fjölbreyttri samsetningu og aðkomu ólíkra

í tengslum við Hæstarétt, hefst umfjöllun

2/3

Flestir hafa heyrt minnst á þennan

Samkvæmt

Steinunni

Rögnvalds-


40 um hvort kynjakvóti þyki ekki niðurlægjandi

að nemendur og starfsfólk sé almennt

fyrir þá aðila sem eru ráðnir inn „á þessum

meðvitað um mikilvægi jafnréttismála og

kvóta“. En þar sem kynjakvóti snýst um að

hafi almenn áhersla á málaflokkinn farið

ráða inn einstakling eftir kyni ef um tvo

vaxandi undanfarin misseri á Íslandi. Nú eru

jafnhæfa umsækjendur er að ræða, hvers

nýafstaðnir Jafnréttisdagar sem miðuðu

vegna á það þá að þykja niðurlægjandi?

m.a. að því að kynna rödd ólíkra hópa í

Arnar Gíslason nefnir í þessu samhengi að í

jafnréttisbaráttu. Eftir að jafnréttislög voru

raun notum við kvóta á ýmsum vettvangi án

samþykkt árið 2008 hefur Háskóli Íslands

þess beinlínis að kalla þá kvóta, t.d. á Alþingi

unnið samkvæmt 20. grein laganna þar

þar sem fyrirkomulag kosninga stuðlar m.a.

sem miðað er við að „í nefndum, ráðum

að því að tryggja tiltekinn lágmarksfjölda

og stjórnum á vegum ríkis og sveitarfélaga

þingmanna í hverju kjördæmi. Segir Arnar að

skulu, þar sem því verður við komið, sitja sem

oft verði umræða um slíkar aðferðir eldfimari

næst jafnmargar konur og karlar.“ Ætti þetta

um leið og kyn bætist við jöfnuna. Steinunn

að stuðla að aukinni fjölbreytni í skoðunum

segir það „ekki vera meira niðurlægjandi

því líkt og Arnar segir stuðlar kynjakvóti að

að hafa kynjakvóta í lögum og reglum en

aukinni fjölbreytni sem í raun allir græða á

þann óformlega en viðvarandi og augljósa

þegar á heildina er litið.

kynjakvóta sem hefur verið til staðar árum

saman í samfélaginu.“ Hér talar Steinunn

þess að brúa bilið á milli karla og kvenna

um þann kvóta sem lýsir sér á þann hátt

á vinnumarkaði en það virðist bæði vera

að karlmenn hafa oft forskot á konur í

mikilvægt til þess að öðlast fjölbreyttari

krafti kynferði síns. Segir hún það vera hinn

sjónarmið innan fyrirtækja og stofnana sem

raunverulega niðurlægjandi kynjakvóta.

og að leysa það vandamál sem kom upp í

Virk jafnréttisstefna innan fyrirtækja,

niðurstöðu fyrrnefnds rannsóknarhóps um

stjórnsýslu og skólakerfisins hlýtur að skila

að karlar semji almennt um hærri laun en

sér í auknum árangri og auka jafna stöðu

konur. Þrátt fyrir að jafnréttislög hafi verið

kynjanna á vinnumarkaði sem og öllum

sett árið 2008 virðast enn margar dyr

öðrum hliðum samfélagsins. Nú er Háskóli

vera luktar á vinnumarkaði og kynbundinn

Íslands opinber háskóli og þar af leiðandi

launamunur er enn til staðar. Það er ekki

afar mikilvægt að halda uppi jafnrétti

nóg að veifa jafnréttisflagginu á tyllidögum

meðal nemenda og kennara innan hans.

og halda upp á hundrað ára kosningaafmæli

Arnar Gíslason segir að almennt hafi ekki

kvenna heldur er mikilvægt að halda áfram

verið notast við kynjakvóta sem verkfæri

þeim aðgerðum sem stefnt hefur verið að til

til að jafna t.d. hlutfall nemenda eða

þess að byggja brýr í samfélaginu og stuðla

kennara innan Háskóla Íslands. Hann telur

að auknu jafnrétti.

Kynjakvótar eru tímabundin aðgerð til

3/3


41

HÁMArk sælunnar: Fjölbreytt gæðafæði í Hámu

Eins og við vitum eru Háma og Kaffistofur

hráefni, eldunaraðferðir eða fæðuflokka.

stúdenta víða á Háskólasvæðinu og bjóða

Steinaldarmataræði

stúdentum og öðrum upp á lífsnauðsynlegt

vinsælt fyrir ekki svo löngu, margir sneiða

kaffi og annan mat, drykk og nart. Hjarta

hjá glúteni og áfram mætti lengi telja.

Hámu er á Háskólatorgi en bæði þar, og

Grænkerar, eða veganistar, eru þeir sem

í Stakkahlíð, er boðið upp á hafragraut

sneiða alfarið hjá dýraafurðum og sá hópur

á morgnana, tvær tegundir af súpu og

fer ört stækkandi. Einhverjir vilja einfaldlega

heitan rétt í hádeginu. Auk þess eru alltaf

vera meðvitaðir um að borða hollan mat án

á boðstólum nokkrar tegundir af salötum,

þess að skilgreina mataræði sitt sérstaklega

samlokum, sætabrauði, söfum og þeytingum

og að sjálfsögðu eru margir sem einfaldlega

ásamt ýmsu öðru. Maturinn uppfyllir ekki

verða að sleppa ákveðnum hlutum úr

bara klassísku skilyrðin tvö, að vera hollur og

mataræðinu sökum óþols eða ofnæma.

góður, heldur einnig það þriðja: Hann er ódýr.

Háma

á

í mataræði. Nánast undantekningalaust er

því að einstaklingar borði eftir ákveðnu

önnur súpa dagsins „vegan” og sömuleiðis er

mataræði, og útiloki þannig úr fæðunni ýmis

réttur dagsins grænmetisréttur að minnsta

Undanfarið

hefur

mikið

borið

tekur

tillit

paleo)

(e.

til

var

ýmissa

mjög

sérþarfa

kosti einu sinni í viku. Fyrir nema sem hafa takmarkaða

þolinmæði

fyrir

matargerð,

en vilja ekki eingöngu lifa á banönum og þriðjudagstilboðum, er hádegismatur frá Hámu stórfínn valkostur.

Hinum

megin

við

Suðurgötuna,

í

Tæknigarði, leynist svo Háma heimshorn sem

er

eins

konar

„deluxe“-útgáfa

af

Hámu. Þar má gæða sér á heitum réttum sem eiga margir rætur að rekja til annarra heimsálfa og heita gjarnan framandi nöfnum eins og „Ossobuco”. Líkt og í Hámu eru grænmetisréttir oft á boðstólum í Hámu heimshorn.

Sú áhersla Hámu að bjóða upp á mat

við allra hæfi er sannarlega til fyrirmyndar. Þar sem kostnaði er haldið í lágmarki ættu allir, sama hvað þeir borða eða borða ekki, að finna eitthvað við sitt hæfi í Hámu.

Texti: Iðunn Brynjarsdóttir

Myndir með grein: Håkon Broder Lund


42

Komdu með bílinn í Aðalskoðun og leyfðu fagfólki okkar að yfirfara öryggisbúnaðinn. Ef þú kemur fyrir 25. hvers mánaðar og sýnir stúdentaskírteinið þitt færðu 2.500 kr. afslátt af skoðunargjaldi fyrir bíl. Þetta snýst um svo miklu meira en bílinn.

Sendu póst á adalskodun@adalskodun.is með bílnúmerinu þínu og „Aðal“ í titil og við minnum þig á næst þegar komið er að skoðun.

Opið kl. 8 – 17 virka daga Hafnarfjörður Hjallahrauni 4 (við Helluhraun) Sími 590 6900

Reykjavík Skeifunni 5 Sími 590 6930

Reykjavík Grjóthálsi 10 Sími 590 6940

Kópavogur Skemmuvegi 6 (bleik gata) Sími 590 6935

Reykjanesbær Holtsgötu 52 (við Njarðarbraut) Sími 590 6970

www.adal.is


43

Háskólasvæðið Aðalbyggingin

Vissir þú … … að upphaf Háskóla Íslands má rekja til ársins 1893 þegar Háskólasjóður Íslands

mörgum hæðum. Teikningar hússins hafa glatast, allar nema framhliðin.

var stofnaður en hann átti að fjármagna … að framtíð Háskólans var mörgum

byggingu á húsnæði skólans.

hugleikin. Til að mynda teiknaði fyrrum … að hugmyndir voru á lofti um að hafa

húsameistari ríkissins, Guðjón Samúelsson,

skólann nálægt Landsbankanum í Aðalstræti.

sína fyrstu tillögu að byggingu Háskólans

Fyrstu teikningarnar af skólanum voru eftir

á

enskan arkitekt árið 1897. Hús það minnti

1914–1915

helst á þinghúsið í Bandaríkjunum.

aðalbyggingu

námsárum en

sínum sú

í

Kaupmannahöfn

bygging

líktist

Landsspítalans.

Var

mjög hún

í heldur evrópskt-klassískum stíl og átti … að síðar komu hugmyndir um að hafa

að standa við suðausturenda Tjarnarinnar.

Háskólann á Arnarhóli en Daninn Fr. Kiørboe

Myndhöggvarinn Einar Jónsson lagði fram

teiknaði

kringum

tillögu á árunum 1914–1917 að stærðarinnar

skólann teiknaði hann stærðarinnar safn á

byggingu efst á Skólavörðuholtinu. Átti

reit Þjóðmenningarhússins og hann gerði

hún að hýsa Háskólann, stúdentabýli og

jafnframt ráð fyrir landsspítala á þeim stað

kennaraíbúðir. Einnig stakk danski arktektinn

sem Þjóðleikhúsið stendur nú.

Alfred Raavad upp á því árið 1915 að opinberar

fyrstu

útfærsluna.

Í

byggingar, þar á meðal Háskólann, skyldi … að Háskóli Íslands tók til starfa árið 1911

á

neðstu

hæð

reisa í Öskjuhlíðinni.

Alþingishússins.

Deildir skólans voru aðeins fjórar, þ.e.

… að síðar lagði Guðjón Samúelsson til

Lagadeild, Læknadeild, Guðfræðideild og

heilmikla viðbyggingu við Alþingishúsið sem

Heimspekideild. Nemendur voru þá 45 en

hýsa átti kennslu og nemendur. Sigmundur

er skólinn flutti úr Alþingishúsinu árið 1940

Davíð Gunnlaugsson vill nú reisa þessa

voru þeir orðnir 227.

byggingu fyrir skrifstofur Alþingis.

… að Rögnvaldur Ólafsson, fyrsti íslenski

… að 1924 kom teikning frá húsameistara

á

ríkssins um að reisa „Háborg“ íslenskrar

Arnarhól 1913. Byggingin var sem stór

menningar á Skólavörðuholtinu. Þar skyldi

steinsteyptur

verða háskólabygging og stúdentagarðar,

arkitektinn,

1/2

teiknaði

svo

fimmbursta

skólatillögu sveitabær

á

Texti: Kristinn Pálsson


44

ásamt meðal annars kirkju, safnahúsi og

… að framkvæmdir við aðalbygginguna

leikhúsi. Stækkunarmöguleikar hefðu þar

hófust 1936 og grófu stúdentar fyrir grunni

orðið litlir fyrir Háskólann í framtíðinni.

hennar með haka og skóflu.

Miklar deilur urðu um þessar hugmyndir en listamennirnir Tryggvi Magnússon, Jóhannes

… að mikil hátíðahöld voru við vígslu

S. Kjarval og Guðmundur frá Miðdal skiptu

aðalbyggingarinnar 1940 og eftir ræðuhöld

sér meðal annars af málinu.

í Alþingishúsinu var marserað í skrúðgöngu að nýja húsnæðinu sem enn hýsir Háskóla

… að 1927 gerði Guðjón aðalskipulag

Íslands í dag.

Reykjavíkur sem samræmdist hugmyndum „Háborgarinnar“.

Þetta

„Hringbrautarskipulag“

var en

í

svokallað því

fólst

… að hvelfing anddyris aðalbyggingarinnar er er þakin silfurbergi sem er friðuð bergtegund

að borgin ætti einungis að vaxa innan

hérlendis,

Hringbrautarinnar,

verkið. Veggirnir eru síðan klæddir íslensku

sem

skiptist

í Hringbraut, Snorrabraut og Sæbraut.

Guðmundur

frá

Miðdal

hlóð

líparíti og gólfið lagt með slípuðum grásteini. Kapellan er einnig mikið listaverk þeirra

… að 1934 var Guðjón fenginn til þess

Guðjóns, Ásmundar Sveinssonar og Ósvalds

að teikna núverandi aðalbyggingu utan

Knúdsen. Mælum við með að allir taki sér

við Hringbrautina. Skipulagið hafði þegar

tíma og virði fyrir sér það mikla verk sem

sprungið og Gamli garður verið reistur utan

aðalbygging Háskólans er.

þess.

2/2


45


46

Tónlistarstefnan - Djass Djass fyrir byrjendur

Djasstónlistarmennirnir Ragnhildur Gunnarsdóttir og Steingrímur Teague settu saman lagalista fyrir lesendur sem eru forvitnir um djass en vita ekki hvar þeir eiga að byrja …

Blossom Dearie „Now At Last“ Líkt og Nina Simone og Aretha Franklin þá var Blossom Dearie algjör píanóvirtúós, þrátt fyrir að vera þekktari sem söngkona. Hin kanadíska Feist, mikill aðdáandi Dearie,

ADHD

gerði sína útgáfu af þessu viðkvæma lagi

„Saman“

á plötunni Let It Die um árið.

Við erum bæði sammála um að allar plötur íslensku hljómsveitarinnar ADHD séu snilld.

Chet Baker

Best er að hlusta á lagið „Saman“ með

„But Not For Me“

lokuð augu upp í sófa og leyfa tónlistinni

Söngfuglinn og trompetleikarinn Chet Baker

að fara með mann á áður óþekkta staði.

er einn af allra færustu djössurum sögunnar.

Er þetta djass, indímúsík, eitthvað annað?

Lagið „But Not For Me“ af plötunni Chet

Hverjum er ekki sama, þegar þetta er svona

Baker Sings sýnir bestu hliðar Chet, þ.e.

gott!

ómþýðan söng í bland við lýrískan spuna á trompet.

Bill Evans & Tony Bennett „Some Other Time“

Dave Holland

Það spila fáir píanóleikarar jafn undur-

„Blue Jean“

fallegar ballöður og Bill Evans, sem samt er

Þetta fallega lag má finna á Pathways,

of kúl til að verða uppvís að væmni. Við, sem

plötu bassaleikarans og tónsmiðsins Dave

erum ekki jafnkúl, háskælum jafnan yfir

Holland. Við gátum ekki sleppt því að leyfa

því þegar hann einn leikur undir hjá Tony

forkunnarfögrum barítónsaxafónleik Gary

Bennett.

Smulyan að hljóma í eyrum hlustenda.

1/2


47 Louis Armstrong & Ella Fitzgerald „A Foggy Day“ Það er ekki hægt að vera í vondu skapi þegar maður hlustar á þessa tvo sólargeisla syngja saman um hvernig góður félagsskapur getur lyft manni uppúr versta drunga. Miles Davis „All Blues“ Við hefðum getað valið hvaða lag sem er af lykilverkinu Kind of Blue. Sjálfsagt hefur engin plata vakið áhuga jafnmargra á djassi. Hún grípur við fyrstu hlustun, og verður einhvernveginn betri og betri … tja … í okkar tilfelli endalaust, enn sem komið er! Nancy Wilson & Cannonball Adderley „The Masquerade Is Over“ Nancy Wilson er snargöldrótt söngkona. Aldrei hefur verið jafnsárt að heyra um Einar Valur Scheving

ástina hverfulu – eitt sinn svo heita, en nú

„Sveitin“

hismið eitt.

Einar Valur Scheving gaf út sína fyrstu sólóplötu árið 2006 og gaf henni nafnið Cycles. Platan í heild sinni er afskaplega draumkennd og falleg og gefur lagið „Sveitin“ góða mynd af því. Jóel Pálsson „Andrúm“ „Andrúm“ eftir töffarann Jóel Pálsson getur ekki annað en framkallað gæsahúð hjá hlustendum. Lagið læðist nánast aftan að manni en springur svo út í kraftmikilli rokkdjasskássu.

2/2


48

Stúdentablaðið mælir með: Bókin Naumhyggja, eða mínímal-

hefur

náð

geysimiklum

ismi, er ekki eingöngu bundin

vinsældum upp á síðkastið

við skandínavíska húsgagna-

en eins og titillinn gefur til

hönnun, hún er öllu heldur

kynna er bókin eins konar

lífsstíll sem æ fleiri kjósa að

leiðarvísir um hvernig hægt

tileinka sér. Bókin The Life­

er að einfalda líf sitt og

Changing Magic of Tidying

heimili og öðlast þannig meiri

Up: The Japanese art of

lífshamingju.

decluttering and organizing, eftir Japanann Marie Kondo,

Tilbreyting Spilakvöld með vinum eru

á alls konar fólki á ótal miða

gjarnan miklar gæðastundir.

og setja miðana svo í skál.

Hins vegar eru margir sem

Síðan para keppendur sig

veigra sér við að fjárfesta

saman í lið og í hverri umferð

í borðspilum enda eru þau

fær annar liðsmaðurinn hálfa

oft stór og fyrirferðarmikil

mínútu til þess að draga eins

og vandkvæðum bundið að

marga miða og hann getur og

finna

gefa vísbendingar um nafnið

þeim

geymslupláss.

Stúdentablaðið

mælir

því

á miðanum, án þess þó að

með hinum svokallaða miða-

nefna það á nafn, þar til

leik, en það eina sem þarf

hinn liðsmaðurinn hefur náð

til þess að spila hann eru

að svara. Leik lýkur þegar

blýantar og blöð. Leikurinn

miðarnir hafa klárast og það

gengur þannig fyrir sig að

lið sem hefur náð flestum

þátttakendur

miðum sigrar.

skrifa

nöfn

1/2


49 Myndin Going

Clear:

Scientology

rekur sögu Vísindakirkjunnar

and the Prison of Belief

á afhjúpandi hátt, fer ofan

er heimildamynd sem kom út fyrr á árinu. Myndin, sem byggir á samnefndri bók Lawrence Wright frá 2013, hefur notið mikillar velgengni og vann meðal annars til þrigg ja Emmy-

í

saumana

ýmissa við

á

tengslum

Hollywood-leikara

kirkjuna

og

sýnir

viðtöl við átta fyrrverandi meðlimi hennar. Leikstjóri er Alex Gibney.

verðlauna nú í haust. Myndin

Tónlistin Djass

er

býsna

góð

Steingrími

Teague.

Annars

skammdegismúsík. Fyrir þá

mælir Stúdentablaðið með

sem hafa lítið kynnt sér djass

saxafónleikaranum

er ráð að fletta á bls 44-45

Parker

og kíkja á lagalista samsettan

gefnir fyrir fönk-skotinn og

af

dillvænan djass.

djasstónlistarmönnunum

fyrir

þá

Maceo sem

eru

Ragnhildi Gunnarsdóttur og

Maturinn gúrkur

eru

hipsterar súrsa nýupptekið

meðlæti

með

grænmeti í töff krukkum og

eru

sýna afraksturinn á Pinterest

á lofti um að súrt bragð

og íslenska skyrið rýkur út

í

úr hillum stórmarkaða í New

bjór

York og víðar. Súrsaðar gúrkur

á

hafa því ef til vill sjaldan átt

Súrsaðar tilvalið ýmsum

mat.

næsta

tískubylgja

matarmenningu: selst

dýrum

Teikn

súr dómum

svölustu börum borgarinnar,

2/2

jafn vel við og nú.


Listin að breyta venjum

50

Birna Varðar skrifar um heilsu og hreyfingu

Hreyfing og mataræði hefur mikil áhrif á

hefjast handa. Segjum sem svo að þú ætlir

heilsu okkar og líðan. Þá hafa daglegar

að stunda líkamsrækt þrjá daga vikunnar.

venjur mótandi áhrif á hvernig við lifum

Þá skiptir miklu máli að finna hreyfingu sem

lífinu. Þegar við viljum bæta mataræðið eða

þér þykir skemmtileg. Fjölbreytni í æfingavali

koma hreyfingu inn í daglega rútínu þurfum

sem og góður æfingafélagi getur svo haft

við yfirleitt að breyta einhverjum venjum.

hvetjandi áhrif og tryggt að áhugi viðhaldist.

Hver breyting þarf ekki að vera ýkja stór.

Loks skaltu finna tíma sem hentar vel og

Best er að setja sér nokkur lítil markmið og

njóta þess að gera reglubundna hreyfingu að

breyta venjum sínum smátt og smátt. Með

venju.

tímanum geta þessar litlu breytingar svo gert gæfumuninn.

Ef við spáum aðeins í mataræðið þá sjáum við fljótt hve mjög það mótast af venjum.

Vissulega getur þú byrjað í tímabundnu átaki

Hjá flestum myndast mynstur í neyslu milli

eða á vinsælum kúr. Jafnvel fjárfest í dýrum

daga. Morgunmaturinn er til dæmis yfirleitt

fæðubótarefnum og þar fram eftir götum.

hinn sami, þú tekur með þér nesti eða

Þá ertu þátttakandi í viðburði sem hefur

borðar í mötuneyti í hádeginu. Þú smyrð með

upphaf og endi. Á endanum lýkur átakinu eða

sama álegginu, kaupir sömu tegundir og þú

fæðubótarefnið klárast. Það sem einkennir

ert vanur/vön þegar þú kaupir í matinn og svo

yfirleitt meintar töfralausnir er að þær

framvegis. Sama má segja um það umhverfi

krefjast þess ekki að við gerum varanlegar

sem við borðum í. Fjölskyldur sameinast

breytingar á daglegum venjum. Þú telur

gjarnan við eldhúsborðið yfir kvöldmatnum á

jafnvel niður dagana sem eru eftir af átakinu

meðan sumir borða á ferðinni og enn aðrir yfir

og sérð þína fyrri rútínu í hillingum.

tölvu eða sjónvarpi.

Það að breyta venjum er ákveðið ferli. Ferlið

Við pælum ef til vill ekki mikið í þessum venjum

byrjar á því að þig langar breyta einhverju

enda virðast þær þróast án þess að við verðum

í þínum lífsstíl. Næstu skref felast svo

þess sérstaklega vör. Aftur á móti getum við

í því að setja sér skýr markmið, ákveða

leitt hugann að þeim, breytt og bætt ef viljinn

hvernig þú ætlar að fara að og að lokum

er fyrir hendi.

1/2


51

Dæmi um litlar en árangursríkar breytingar í mataræði Borðaðu ávexti og grænmeti milli mála og

Mundu að umbun og refsingar eiga ekki

með mat.

heima

við

matarborðið.

Ekki

verðlauna

þig með mat og ekki refsa þér fyrir eigin Eldaðu heima á kvöldin og taktu afganga

matarhegðun.

með þér í nesti. Að lokum er mikilvægt að nálgast þær Taktu til í eldhússkápunum og hafðu holla

breytingar sem þú ætlar að gera með réttu

millibita innan seilingar.

hugarfari. Það er skemmtilegt verkefni að taka til hjá sér og enginn ætti að þurfa að

Drekktu 1 – 2 lítra af vatni á dag og

upplifa það sem kvöð. Stundum þarf bara

takmarkaðu neyslu á súrum og sætum

að stilla fókusinn.

drykkjum. Taktu hlé frá því sem þú ert að gera og borðaðu matinn ,,meðvitað” við matarborðið. Saltaðu minna og dragðu úr neyslu á viðbættum sykri.

2/2

Gangi þér vel og mundu að góðir hlutir gerast hægt!

Mynd með grein: Julie Runge


52


53


54


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.