FÖSTUDAGUR 31.03.17
Crossfit er mitt sport Inga Arna ætlar sér að ná langt.
Viktor Örn Andrésson mat reiðslumaður hafnaði í þriðja sæti í Bocuse d’Or keppninni í Frakklandi í janúar. Hann og Sigurður Helgason, þjálfari hans og fyrrum kepp andi í Bocuse d’Or, hafa tekið höndum saman og elda keppnisrétti sína á Grillinu á laugardag. Ýmsar dyr hafa opnast fyrir Viktori eftir keppnina og var hann að koma af mat reiðsluhátíð í Víetnam. Mynd | Heiða Helgadóttir
Meistarataktar á Grillinu
Sérblað um hlaup og crossfit.
Þorbjörg Hafsteinsdóttir næringarþerapisti elskar Love
drykkina, GingerLove, DetoxLove & SleepyLove, enda hollusta eftir hennar höfði, enginn viðbættur sykur eða sætuefni. Hreinir, lífrænir, vegan og hlýir, dásamlegir! “SleepyLove er
magnaður drykkur og hluti af minni kvöldrútínu, sérstaklega þegar mikið er í gangi. Sofum vel og hvílumst.”
Fæst í heilsuverslunum, völdum útsölustöðum og fjölmörgum apótekum um land allt