Víkurfréttir
Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær
www.lyfja.is
Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17
16%
12%
af lyfjum utan greiðsluþátttöku
af lausasölulyfjum og öðrum vörum
afsláttur
Sími: 421 0000
Frábært vöruúrval og þjónusta í Reykjanesbæ Félagar í Félagi eldri borgara á Suðurnesjum njóta sérkjara í Lyfju Reykjanesbæ.
Auglýsingasíminn er 421 0001 Lyfja Reykjanesbæ, Krossmóa 4, sími 421 6565
afsláttur
Við stefnum að vellíðan.
Afgreiðslutími: mán.–fös. 9–19, laugard. 10–16, sunnud. 12–16
vf.is
F IMMTUDAGUR INN 2 2 . JANÚAR 2 0 15 • 3 . TÖ LU BLA Ð • 36. Á RGA NGU R
Bærinn fyllist af lúðrablæstri
Hussein og Omar færðu Ásmundi gjafir
XXLandsmót Samtaka íslenskra skólalúðrasveita verður haldið í Reykjanesbæ um helgina. Það er Tónlistarskóli Reykjanesbæjar sem stendur að mótinu í samstarfi við Samtök íslenskra skólalúðrasveita, SÍSL, en þetta mót er ætlað fyrir elstu deildir skólalúðrasveita l an dsins. Al ls taka skólalúðrasveitir frá 12 stöðum á landinu þátt í mótinu, með alls um 220 hljóðfæraleikurum. Öll dagskrá landsmótsins mun fara fram í Hljómahöll, þ.e. í Tónlistarskólanum og sölum Hljómahallar, sem er mikil hagræðing varðandi nýtingu á tíma og eykur samveru nemenda og kennara, sem er mikilvægt. Nánar má lesa um mótið á vef Víkurfrétta, vf.is.
XXKeflavíkurannállinn sem fluttur var á þorrablóti Keflavíkur um síðustu helgi var hárbeittur og eldfimur á köflum. Áður en annállinn var sýndur mættu óvæntir gestir á þorrablótið. Það voru þeir Hussein og Omar sem voru mættir á svæðið til að fyrirgefa Ásmundi Friðrikssyni þingmanni. Ásmundur átti alla fréttatíma í síðustu viku vegna ummæla um múslima. Þeir Hussein og Omar færðu Ásmundi flugelda og smásprengjur ásamt bók þar sem þingmaðurinn átti að kynna sér trúarbrögð þeirra. Þetta atriði þorrablótsins verður í Sjónvarpi Víkurfrétta á ÍNN og vf.is í kvöld. Um helgina verða tvö stór þorrablót á Suðurnesjum. Í Garði er þorrablót Suðurnesjamanna og í Grindavík er þorrablót Ungmennafélags Grindavíkur. Njarðvíkingar halda svo sitt þorrablót um aðra helgi.
VF-mynd: Hilmar Bragi
Tekist á um framtíð Paddy’s Þrætur milli rekstraraðila Paddy’s og Hótels Keilis. Málið í vinnslu hjá Reykjanesbæ.
B
FÍTON / SÍA
öðvar Jónsson, bæjarfulltrúi sjálfstæðismanna, sagði málefni skemmtistaðarins Paddy’s vera orðið hið vandræðalegasta, sér í lagi þegar farið væri að tengja það hagsmunaöflum í bæjarstjórn á opinberum vettvangi. Mikilvægt væri að fá niðurstöðu í málinu vegna þess að þegar hafi fjórir aðilar sýnt áhuga á húsinu, eftir að það var auglýst til sölu eða leigu í lok síðasta árs. Skv. heimildum Víkurfrétta var eitt tilboðanna nógu bitastætt til að fara í nánari viðræður og þær halda áfram. Hörð skoðanaskipti hafa síðustu daga átt sér stað á milli síðasta rekstraraðila Paddy's, Björgvins Ívars Baldurssonar og eigenda Hótels Keilis, sem staðsett er hinum megin Hafnargötunnar. Listi með undirskriftum 30 mótmælenda reksturs skemmtistaðar við Hafn-
einföld reiknivél á ebox.is
argötu 38 barst bæjarráði áður en málið var tekið fyrir í síðustu viku. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segir að verðmat á eigninni eigi eftir að berast til að taka endanlega ákvörðun. Fyrrverandi leigutakar skuldi
Framtíð skemmtistaðarins Paddy’s er í óvissu.
Reykjanesbæ talsverðar fjárhæðir og bærinn hafi því borgað með rekstri Paddy's um árabil. Ekki hafi verið áhugi fyrir því lengur. „Það er eðli miðbæja og miðborga að hafa þar ólíkan rekstur fyrirtækja sem geta þrifist saman. Best væri að það ætti við um Reykjanesbæ eins og önnur sveitarfélög. Menn gætu náð saman um að halda uppi fjölbreyttri starfsemi,“ segir Kjartan. Nokkuð hörð umræða var á vef VF í vikunni um framtíð Paddy’s. Eigendur Hótels Keilis hinum megin Hafnargötunnar kvarta sáran undan samneytinu við staðinn og höfðu stór orð um óþægindin. Þau vilja staðinn burt. Síðustu rekstraraðilar Paddy’s sögðu það sorglegt að eitt fyrirtæki í samkeppni við annað reyni að hafa áhrif á framtíð hins. Þá væri megnið af kvörtunum vegna hávaða frá staðnum tilhæfulausar.
Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR
auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is
eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.
Málefni um framtíð Brunavarna Suðurnesja:
Ekki fullreynt að halda BS í heimabyggð XXKristinn Jakobsson, bæjarfulltrúi framsóknarmanna, lýsti yfir áhyggjum af starfsemi Brunavarnar Suðurnesja á bæjarstjórnarfundi í Reykjanesbæ sl. þriðjudag. Honum fannst einkennilegt hvernig formaður þess vill afhenda það Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Kristinn sagði að framtíð BS væri björt með yfirstjórnina í heimabyggð. Ekki væri heldur fullreynt að tala við það fyrirtæki sem gæti veitt BS mestan styrk, Isavia. Árni Sigfússon, bæjarfulltrúi sjálfstæðismanna, tók undir orð Kristins og sagði sjálfsagt að skoða alla möguleika í málefnum BS og það komi sér á óvart að ákveðið hafi verið að ganga til viðræðna um einn kostinn. Með mögulegri uppbyggingu á björgunar- og leitarstöð á Keflavíkurflugvelli, í samstarfi við erlend ríki tengd norðurslóðamálum, væri mikilvægt að að horfa til öflugra brunavarna á svæðinu. Einnig væru uppi hugmyndir um björgunarskóla í Keili þar sem BS gæti spilað stóran þátt. Friðjón Einarsson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir engar ákvarðanir hafa verið teknar um framtíð BS. Ályktun starfsmanna BS hafi verið lögð fram og ákveðið hafi verið að stofna í febrúar byggðasamlag fjögurra sveitarfélaga; Garðs, Sandgerðis, Voga og Reykjanesbæjar. Sú vinna hafi tafist vegna þess að ársreikningur BS fyrir árið 2013 sé ekki tilbúinn og aldrei hafi verið stofnaður efnahagsreikningur fyrir félagið.
2
fimmtudagurinn 22. janúar 2015 • VÍKURFRÉTTIR
DUUSHÚS
-fréttir
pósturu vf@vf.is
Börn í Garði fá farmiðakort á 500 krónur
OPNUN NÝRRA SÝNINGA 24. JANÚAR KL. 14:00 Til sjávar og sveita. Sýning á verkum Gunnlaugs Scheving, í eigu Listasafns Íslands, opnar í sal Listasafnsins. Sjálfsagðir hlutir. Sýning frá Hönnunarsafni Íslands sem fjallar um þekkta hluti úr hönnunarsögunni, opnar í Gryfjunni. 15/15 - Konur og myndlist. Sýning á verkum 15 kvenna úr safneign Listasafns Reykjanesbæjar, í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna, opnar í Bíósal. Allir velkomnir
ATVINNA
FJÖLSKYLDU- OG FÉLAGSSVIÐ REYKJANESBÆJAR (FFR) Fjölskyldu- og félagssvið Reykjanesbæjar (FFR) óskar eftir að ráða í eftirtalin störf: 1. Félagsráðgjafa til að vinna í teymi sem hefur það verkefni og meginmarkmið að efla virkni notenda sem eru á fjárhagsaðstoð, ásamt því að veita ráðgjöf og stuðning við fólk sem leitar til FFR. Tímabundin ráðning í 1 ár. 2. Félagsráðgjafa til að hafa umsjón með margháttuðum stuðningsúrræðum við einstaklinga og fjölskyldur ásamt annarri ráðgjöf og stuðningi við fólk sem leitar til FFR . Umsóknum skal skilað rafænt á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf þar sem einnig er að finna upplýsingar um hæfniskröfur.
Lýsir áhyggjum af arðgreiðslum Isavia í Ríkissjóð
S
tjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum lýsir áhyggjum sínum yfir því að í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2015 er gert ráð fyrir því að Isavia greiði 700 milljónir króna arðgreiðslu inn í ríkissjóð. Þetta segir í bókun stjórnar SSS vegna tillagna í fjárlagafrumvarpi 2015. Þá segir: Vaxandi straumur erlendra ferðamanna til Íslands hefur ekki farið fram hjá neinum og samkvæmt spám á sá straumur enn eftir að vaxa á næstu árum. Hliðið inn í Ísland er í gegnum Keflavíkurflugvöll enda fara rúmlega 95% af öllum erlendum gestum í gegnum Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Isavia verður að hafa getu til að geta
staðið að nauðsynlegri uppbyggingu til að Íslendingar geti tekið á móti þeim aukna fjölda erlendra gesta sem eru forsenda þess vaxtar sem er fyrirséður í íslenskri ferðaþjónustu um allt land. Ekki má draga úr getu Isavia til að standa að eðlilegri fjárfestingu á á flugvallarsvæðinu á Suðurnesjum. Jafnframt væri slík ákvörðun köld kveðja til Suðurnesjamanna sem hafa á undanförnum árum tekist á við erfiða stöðu á vinnumarkaði og þurfa nauðsynlega á atvinnuuppbygginu að halda. Stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum telur því rétt að aðrar leiðir verði farnar til að afla umræddra 700 milljóna í ríkissjóð.
Nánari upplýsingar veitir Sigríður Daníelsdóttir forstöðumaður Ráðgjafardeildar FFR í síma 421-6700 eða á netfangið sigridur.danielsdottir@reykjanesbaer.is
FJÖLSKYLDUVÆNN VINNUSTAÐUR VINNUR ÞÚ Á FJÖLSKYLDUVÆNUM VINNUSTAÐ?
Leitast fyrirtækið sem þú vinnur hjá við að gera starfsmönnum sínum kleift að samræma sem best fjölskyldu- og atvinnulíf? Hafa starfsmenn fyrirtækisins áhuga á að tilnefna sinn vinnustað fyrir jákvætt viðmót til fjölskyldunnar og stuðla að því að fyrirtækið fái viðurkenningu Reykjanesbæjar sem fjölskylduvænt fyrirtæki? Tilnefningar er hægt að senda á fjolskyldan@reykjanesbaer.is fyrir 1. febrúar 2015
TÓNLISTARSKÓLI REYKJANESBÆJAR
LANDSMÓT SAMTAKA ÍSLENSKRA SKÓLALÚÐRASVEITA - ELSTU SVEITIR - REYKJANESBÆ 23. – 25. JANÚAR
Tónleikar og mótssetning verða föstudaginn 23. janúar kl. 21.30 í Stapa, Hljómahöll. Fram koma Lúðrasveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, Skólahljómsveit Austurbæjar-Reykjavík og Skólahljómsveit Kópavogs. Lokatónleikar landsmótsins verða sunnudaginn 25. janúar kl. 14.00 í Stapa, Hljómahöll. Fram koma fjölbreyttir samspilshópar úr þeim 12 lúðrasveitum sem taka þátt í mótinu. Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir á báða tónleikana. Skólastjóri
XXBörn í Garðinum, 16 ára og yngri, fá farmiðakort í almenningssamgöngur fyrir 500 krónur. Hvert farmiðakort eru 20 farmiðar, kostar kr. 2.500, en börnin borga kr. 500 fyrir kortið. Mismunurinn er styrkur frá Sveitarfélaginu Garði. „Við miðum við að hvert barn fái að jafnaði eitt kort í mánuði, en það getur auðvitað verið mismunandi allt eftir því hvað hvert barn þarf að fara oft með strætó, t.d. á íþróttaæfingar í Sandgerði eða Reykjanesbæ,“ segir Magnús Stefánsson, bæjarstjóri í Garði. Farmiðakortin eru afgreidd í íþróttahúsinu í Garði. Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Garðs samþykkti á dögunum að niðurgreiða almenningssamgöngur barna og ungmenna um 80% og var bæjarstjóra falið að útfæra framkvæmdina.
Yngstu Vogabúum fækkar XXÍbúum í Sveitarfélag inu Vogum fjölgaði um 22 á síðasta ári og voru þeir 1127 í árslok 2014 en höfðu verið 1105 árið áður. Aldurssamsetning hefur einnig breyst, sú þróun er sérstaklega áberandi í yngsta aldurshópnum þar sem hefur orðið talsverð fækkun. Í grunnskólanum, Stóru-Vogaskóla, eru tæplega 200 nemendur í 10 árgöngum, svo meðaltal í árgangi er um 20 nemendur. Í árgöngum leikskólabarna í Vogum eru eilítið færri nemendur að meðaltali í árgangi, eða liðlega 17 börn. Það sem vekur hins vegar athygli að börn á fyrsta ári voru einungis 6 talsins samkvæmt gögnum Hagstofunnar sem birtar voru seint á síðasta ári.
Slæmt ástand á stálþili í Sandgerði
Greiða 10,8 milljónir vegna skuldahalla BS
B
æjarstjórn Sveitarfélagsins Garðs hefur samþykkt viðauka við fjárhagsáætlun síðasta árs sem gerir ráð fyrir að sveitarfélagið greiði sinn hluta í uppsöfnuðum halla Brunavarna Suðurnesja, BS. Uppsafnaður halli af rekstri BS undanfarin allnokkur ár er 132 milljónir króna og stendur sú fjárhæð sem skuld hjá Sambandi
L
sveitarfélaga á Suðurnesjum, SSS. Eigendasveitarfélög Brunavarna Suðurnesja; Reykjanesbær, Vogar og Garður, samþykktu að gera skuldina við SSS upp fyrir síðustu áramót, með sérstöku skammtímaláni. Hlutdeild Garðs er kr. 10,8 milljónir króna og fyrir liggur samþykki bæjarstjórnar fyrir uppgjöri á þeirri fjárhæð.
– bryggjan verður ónothæf innan 2ja til 3ja ára XXÁstand á stálþili suðurbryggjunnar í Sandgerði er slæmt, tæring víða mikil og stór göt. Þetta er niðurstaða skoðunar Sigurðar Stefánssonar kafara á þilinu. Hann kynnti niðurstöðu sína fyrir hafnarráði Sandgerðishafnar á dögunum. Sigurður taldi að mögulegt væri að fara í viðgerðir sem myndu duga í um 10 ár og ef ekkert yrði að gert myndi bryggjan verða ónothæf innan 2ja til 3ja ára. Hafnarráð Sandgerðis hefur ákveðið að fá Sigurð Áss Grétarsson, sérfræðing frá Vegagerðinni, á næsta fund ásamt Sigurði Stefánssyni til þess að fara betur yfir leiðir til lagfæringar á bryggjunni.
Púaði jónu í Krossmóanum
ögreglan á Suðurnesjum hafði í vikunni sem leið afskipti af þremur einstaklingum sem voru með fíkniefni í fórum sínum. Einn þeirra, karlmaður um tvítugt, var að púa jónu í Nettó þegar fregnir bárust af honum. Er lögregla mætti á staðinn var hann kominn yfir í anddyri Landsbankans, ennþá að reykja jónuna. Hann var handtekinn og færður á lögreglustöð. Hann var, auk reykinganna, með kannabispoka á sér.
Þá tilkynntu tollverðir um kannabisfund á flugfarþega í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Magnið reyndist vera innan við eitt gramm og var hann því sektaður um 30 þúsund krónur fyrir fíkniefnavörslu. Loks fannst kannabis í íbúðarhúsnæði í Njarðvík. Þar var kannabis á borði og í skúffu í skáp sem sá er þar dvelur framvísaði. Hann var handtekinn og færður á lögreglustöð til skýrslutöku.
markhönnun ehf markhönnun ehf
heilsu & lífsstílsdagar
Kræsingar & kostakjör
Blaðið í heild sinni er aðgengilegt á netto.is
græn áskorun hildar &
a ytinga og mun kenn þe rð ge í r gu in ill Hildur er sn galdurinn! þátttakendum allan Lærðu að búa til og elska græna heilsudrykki Skráðu þig strax á netto.is/graenaskorun
inA Sæktu rAfBóiftkumkr ps up eð -m
Bananaís með kanil 2 frosnir, vel Þroskaðir Bananar 1⁄2 TSk kaNiLL
ókeypis
5%ur
1. settu Hálfan frosinn Banana í gegnum yonanas 2. Helltu kanil á eftir Banananum 3. Bættu við 1 ½ Banana 4. Hrærðu saman í skál
s
á netto.i
átt
kkulaði Balance sú a með Stevi fni,
smooth ie fyrir æfingu 250 ml möndlum
ísgerðarvél 1 þroskaður bananijólk frá Ecomil 2 msk lífrænt Bion yonanas a hnetusmjör 1 msk hunang 12.995kr 2 msk kakónib bur 7.495kr 1 msk udo‘s olía Klakar Allt sett saman í blandara og blandað í 1530 sek.
Bananaís með ananas
tue túrulegt sæ Stevia er nát plöntunni. via unnið úr Ste a og alla r sykursjúk fyri vel r Henta eyslu. nka sykurn sem vilja min
frábær raftæki á góðu verði
RIT I F TA ÞIG U PSPKSRKÁRÐ U
Nýbakað LkL RúNstykki 25kr 179kr|30%|1
hoLLusta tækjabúnaður
n þín
Blandari 600w 14.995kR|8.995kR
ík · Reykjanesb
Fyrir Og eFtiig rÉtt r ÆFiNgu
eldur mikið ur náttú num frábærlega af steinefnum sem gagnast runnar líkamaeftir áreynslu. AnAnAS er C-víta mínríkur og innih bromelain sem eldur ensímið er verkjastillandi talið hafa bólgueyðandi og jafnve áhrif. l BlÁBer innihalda mikið magn ando safapressadrykknum einstaklega xunar ferskt bragð í blandefna og gefa ananasinn. við sætan juicepresso silfur engifer er vel þekkt ur fyrir ótal heilsu talinn bætandi styrkja ónæmiskerfi 49.995 kr | 39.995 kr ð og draga úr bæði áhrif, er og verkjum. bólgum túrMerik þarf vart að fjölyrða um, til að draga úr bólgum og verkju það er mikið notað Bláberjasulta sem ferska rót m og er hægt að fá bæði eða þurrkað og mala kryddstaukum. Ég nota lífrænt, ð í hefðbundnum mala pínulítið af nýmö luðum svörtum ð túrmerik og virkni túrmeriks. pipar sem þúsun dfaldar kAnill hjálpar til talinn geta dregi að halda blóðsykri í jafnvægi og er ð úr bæði verkju m og bólgum. cAyenne pipar er annað töfrak rydd alhliða áhrif á líkamsstarfsemin sem hefur frábær a verkjastillandi og bólgueyðan og er þekkt fyrir di áhrif. grænkÁl er ein næringarríkasta náttúran hefur fæðutegundin fært sem bæta því í matin okkur og ég legg mig fram um n þess eru hamlandi minn á hverjum degi. Einn af að kostum og fyrirbyggjandi líkamanum. áhrif á bólgur í hAMPfræin bæta í BlóðÞrýstingsmælir en það er ekker drykkinn heilnæmri fitu og nærin t því til fyrirstöðu gu, kókosvatn 1l 3.995 kR|2.495kR að nota meira eða prófa önnur fræ í staðin 698kR|25%|52 af þeim n, t.d. chia eða 4 kR hörfræ. kókosvatn 200m kókosvatn 500m l
bólgue
yðandi
drykku eftir æf ingu www .hugmyndiradho r Þessi bragðast svo sannarlega llustu.is ekki eins og hver heldur er brag annar þeytingu ðið vel kryddað r, og sterkt, en að þessi hlutföll að mínu fullkominni og bragðgóðri blön mati verða du. hráefni Kókosvatn - 2-3 leiðbeiningar dl Frosnir ananasbi Settu allt hráefnið tar - 1-2 dl í blandara nem Bláber - 1/2 - 1 a grænkálið og skild dl u Grænkál - blöð af kókosvatninu eftir þriðjung in af . Láttu allt blan Hampfræ - 1 tsk einum stilk dast rækilega saman. Engiferrót - 1 cm Bættu grænkál inu út as-ogog man Kanill mtsk bættu gó ultkóko elaði a svatni Aníaínlokin Jarðaberjasvið Appelsínuma- r1/2 eftir þörfum elaði rmsme maog Túrmerik - 1/4 kk. tsk Cayenne pipar Mér finnst gott - 1/4 tsk að nota mikið nýmalaður svar kókosvatn og hafa dryk tur pipar - örlít kinn þunnfljótandi ið bæði til að bæt , a fyrir vökvatap á æfingunni og einn Sulturnartúr frámerSt.Dalfour eru án allra rotvarnaefna og stuðla ig ik 50g hann er svo frísk vegna þess að 549 |412kR andi. Það er að lágumkR|25%blóðsykursstuðli. ávextir gefa hressandNáttúrulegir i að þamba þenn ótrúlega an kryddaða meðlæti á kanil 50g dryk sultunum ríkulegt bragð sem er fullkomið k eftir mikl a áreynslu. 470kR|25%|67 9kR
Finndu Barlean s olíuna sem hen tar þér og fjölskyldunni þinni.
Einstaklega bra gðgóðar Sættar með Xyli toli og hafa því lítil sem eng in áhrif á blóðsykur
Ekkert eftirbra gð né þemba Engin áhrif á tennur
100% náttúrulegt og enginn viðbættur sykur
AR FáST AuSu VöRuRn oss | ÞAR SEM SyKuRL .is · Egilsstaðir · Self www.netto ær · Borgarnes i · Höfn · Grindav
NÆrÐu þFRANCE
smootHie Blandari 250w 6.995kR|4.995kR
KóKoSvatN er SteiNefNaríKt og SvalaNdi, drekktu það á sannkallaður spo æfingu og efti rtdrykk r hana góðu jafnvægi. Þeir alla hörðus til að hjálpa líkamanum að jafn ur náttúrunnar! tu geta nýtt sér og blandað sér fleiri hráefni úr a sig og halda þennan kryddað lyfja a, bólgueyðan di drykk eftir æfin skáp náttúrunnar kókoSvAtnið er sannkallaðu gu r sportdrykk og innih
töfrasProti 550w m/aukaHlutum 9.995kR|5.995kR
Grandi · Akureyr
25%
afsláttur
1. settu einn frosinn Banana í gegnum yonanas 2. Bættu Helmingnum af ananas Þar á eftir 3. endaðu á að renna Hinum Banananum og restinni af ananas í gegn 4. Hrærðu saman í skál
ÆÐSLA FR 15 R 20 ÚAR VÖRU RJIRAR JAN BYIFT UPPSKR
ur · Hverafold ·
hnetusmjö r 250g 599kR|25%|44 9kR
2 frosnir, vel Þroskaðir Bananar 1 Bolli frosnir ananasBitar
BÓK OG AM A PRÓGR N IK V 6
| Mjódd · Salaveg
möndlum jólk 589kR|25%|44 1l 2kR
ecomil framleið ir ævintýraleg a góðar mjólkur - og rjómaafu rðir úr möndlum, hne tum og kókos. það hreinlega gerist ekki betr a. ecomil vörurnar eru lífrænar, mjólkur vottaðar lausar, laktósafríar og vegan. þess er fullkomið fljót i þeytingur andi orkukikk fyrir æfingu.
Heilsugrill 5.995kR|3.995kR
smootHie Blandari 6.995kR|4.995kR
46 / heilsu & lífsstílsdagar / janúar 2015 /
sódavatnstæki 14.995kR|9.995kR
58 / heilsu
& lífsstíls
398kR|25%|29 l 269kR|25%|202 kR 9 kR
dagar / jan
úar 2015 /
brauðið, baksturinn eða með matnum.
BA
chilipipar St.Dalfour býður einnig upp á safaríka ávexti úr náttúrulegum hráefnum og hafa lágt 50g 566kR|25%|42 5kR sem eru 100% innihald fitu og kólesteróls. Auk þess eru til lífrænar desert sósur náttúrulegar og innihalda engan viðbættan sykur, rotvarna- eða litarefni.
hampFræ 250g 655kR|25%|49 1kR
/
/ heilsu &
Ókeypis
í boði Nettó!
Ásdís grasalæknir
heldur ókeypis heilsunámskeið í Nettó Reykjanesbæ fimmtudagsÓkeypis í boði Nettó! kvöldið 22. janúar kl. 19:30
Söngsveitin VÍKINGARNIR undir stjórn Jóhanns Smára Sævarssonar verða í verslun Nettó Reykjanesbæ föstudag kl.16:30
Tilboðin gilda 15. janúar –01. febrúar 2015 Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
4
fimmtudagurinn 22. janúar 2015 • VÍKURFRÉTTIR
-fréttir
pósturu vf@vf.is
Síðhærður Maggi Kjartans í háhælaskóm í Keflavíkurkirkju
M
agnús Kjartansson tónlistarmaður fór á kostum í tali og tónum þegar hann sagði sögur og söng á fyrsta afmæliskvöldi Keflavíkurkirkju sl. fimmtudag í tilefni aldarafmælis hennar. Fjöldi bæjarbúa mætti til að hlýða á kappann sem fór á kostum í upprifjun á fólki og fjöri í nágrenni kirkjunnar, en Magnús ólst upp í götunni sem liggur bakvið hana, Kirkjuteig. Hann sagði frá síðu bítlahári og háhæl-
uðum skóm fermingardrengja í bítlabænum. Sönghópur Suðurnesja, sem er orðinn alvöru kór, var Magnúsi til aðstoðar og söng með honum í lögunum. Magnús flutti nokkrar af perlum sínum úr tónlistarsögunni og það kunnu kirkjugestir vel að meta. Næst á dagskránni í afmælishaldi Keflavíkurkirkju er hátíðarmessa 15. febrúar en vegleg dagskrá verður allt afmælisárið.
Frá kynningarfundi um framtíðaraðsetur Hæfingarstöðvarinnar í Reykjanesbæ.
■■Keilisbraut 755 tekin í þjónustu Reykjanesbæjar:
Hæfingarstöðin flytur í rúmgott húsnæði á Ásbrú
H
Magnús fór á kostum í Keflavíkurkirkju og rifjaði upp sögur frá æsku sinni í nágrenni kirkjunnar.
æfingarstöðin í Reykjanesbæ mun flytja í nýtt og rúmgott húsnæði á Ásbrú með vorinu. Húsnæðið er að Keilisbraut 755, beint á móti veitingastaðnum Langbest. Um er að ræða yfir 1000 fermetra húsnæði en Hæfingarstöðin mun nýta um 700 fermetra og hefur forleigurétt að öllu húsinu. Leigutími á húsinu er til 20 ára. „Á árinu 2013 kom upp grunur um sýkingu í húsnæði Hæfingarstöðvarinnar. Umfangsmiklar aðgerðir í hreinsun skiluðu ekki árangri, ástand húsnæðisins var orðið slæmt í ágúst 2014. Fjölskyldu- og félagsmálaráð Reykjanesbæjar tók þá ákvörðun að láta notendur og starfsmenn njóta vafans og skipaður var starfshópur í lok ágúst sl. sem hafði það að markmiði að finna skammtímalausn og í framhaldi framtíðarlausn í húsnæðismálum,“ segir Ísak Ernir Kristinsson, formaður starfshóps sem var skipaður um húsnæðismál Hæfingarstöðvarinnar. Starfshópinn skipa tveir fulltrúar fjölskyldu- og félagsmálaráðs Reykjanesbæjar, Jasmina Crnac (A), Ísak Ernir Kristinsson (D) for-
maður starfshópsins, Guðlaugur Helgi Sigurjónsson framkvæmdastjóri umhverfis- og skipulagssviðs og Hrefna Höskuldsdóttir ráðgjafaþroskaþjálfi hjá fjölskylduog félagsþjónustunni. Ísak segir að margir aðrir hafi verið starfshópnum til aðstoðar. Farið var í umfangsmikla skoðun á húsnæðiskostum og var skýrsla starfshópsins lögð fyrir bæjarráð í desember sl. sem samþykkti tillögu hópsins um framtíðarhúsnæðið. Kynning á vinnu hópsins og á nýju framtíðarhúsnæði við Keilisbraut 755 fór fram í vikunni. Kynninguna sóttu notendur Hæfingarstöðvarinnar, aðstandendur þeirra og aðrir sem eru áhugasamir um starfsemina en um 60 manns sóttu fundinn. Í samtali við Víkrufréttir sagði Ísak að þrátt fyrir mikinn niðurskurð ákváðu bæjaryfirvöld að gera vel í húsnæðismálum Hæfingarstöðvarinnar. „Reykjanesbæjar hefur yfir að ráða glæsilegum húsakosti fyrir grunnskólana, leikskóla, íþróttamannvirki, tónlistarskóla, söfn o.s.fv. Núna er komið að því að aðstaða
Húsnæðið að Keilisbraut 755, þar sem Hæfingarstöðin verður.
Hæfingarstöðvarinnar fari í þann flokk. Nýja húsnæðið verður um 700 fermetrar eða um 200 fermetrum stærra en það húsnæði sem áður var nýtt undir starfsemina. Möguleikar til stækkunar eru einnig miklir og þá er gott útisvæði en notendur þjónustu Hæfingarstöðvarinnar lögðu m.a. mikla áherslu á útisvæði. Nýja húsnæðið er í umsjón Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar, Kadeco, og segir Ísak að starfshópurinn hafi átt gott samstarf við Kadeco. Á kynningarfundinum sem haldinn var í vikunni kom fram að nú er verið að leggja lokahönd á teikningar og grunnvinnu en framkvæmdir eru þegar hafnar. Gert er ráð fyrir að breytingar á húsnæðinu taki um þrjá mánuði og því gæti starfsemi Hæfingarstöðvarinnar hafist á nýjum stað í vor.
■■Þrjár nýjar sýningar opna í listasafni Reykjanesbæjar:
Gunnlaugur Scheving til sjávar og sveita – og tvær aðrar sýningar opna á laugardaginn.
L NÝ OG GLÆSILEG AÐSTAÐA FYRIR LÍKAMSRÆKT Í GARÐI Þann 26. janúar 2015 verður opnuð ný og glæsileg aðstaða til líkamsræktar í Íþróttamiðstöðinni í Garði, með nýjustu tækjalínu frá TechnoGym sem býður upp á marga nýja og spennandi möguleika. Vikan 26. – 31. janúar verður kynningarvika, frítt í alla hóptíma óháð því hvort viðkomandi á kort eða ekki. 10% afsláttur verður veittur af kortum í líkamsrækt og gildir það til 31. janúar. Þessi afsláttur gildir ekki með öðrum afslætti sem í boði er. Boðið er upp á greiðsludreifingu á visa/euro kortum. Föstudaginn 23. janúar milli kl. 17:00 og 20:00 verður opið hús í Íþróttamiðstöðinni, þar sem hin nýja aðstaða til líkamsræktar verður til sýnis. Garðbúar eru hvattir til þess að koma í Íþróttamiðstöðina þann dag og kynna sér aðstöðuna og það sem verður í boði.
augardaginn 24. Janúar opnar í Listasafni Reykjanesbæjar í Duushúsum sýningin til sjávar og sveita. Sýningin er samstarfsverkefni Listasafns Íslands, Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar og Listasafns Árnesinga. Markmið samstarfsins og þriggja sýninga sem söfnin unnu saman, er að kynna ákveðin tímabil og stefnur í íslenskri myndlist. Á þessari sýningu eru tekin fyrir verk Gunnlaugs sem er meðal helstu listamanna þjóðarinnar og endurspegla verkin á sýningunni vel þá breytingu sem varð í íslenskri myndlist á millistríðsárunum. Gunnlaugur tilheyrir þeirri kynslóð listamanna sem komu fram í lok fjórða áratugarins. Þjóðernisátök og efnahagskreppa beindu listamönnum inn á nýjar brautir þar sem landslagið var ekki lengur aðalviðfangsefnið heldur nánasta umhverfi og daglegt líf. Í Listasafni Íslands er varðveitt mikið safn verka Gunnlaugs Scheving og verkin á sýningunni koma öll úr safneign safnsins. Á sýningunni eru nokkur af risastórum verkum Gunnlaugs en einnig minni verk, frumdrög og skissur sem gefa gestum tækifæri á að kynnast myndhugsun listamannsins og vinnuferli. Gunnlaugur skoðar í þaula hvernig menn bera sig að vinnu, hvort
sem um ræðir sjómenn eða bændur, hann skoðar afmarkaða hluti en einnig hvernig myndbyggingin vinnur með og miðlar hreyfingu og átökum við vinnu, samspili manns og náttúru. Verkin á sýningunni sýna þróun hugmynda, vangaveltur og þrotlausa vinnu listamannsins þar sem samlífi manns og náttúru er umfjöllunarefnið og rauði þráðurinn í verkum Gunnlaugs. Gestum er gefinn kostur á leik og fræðslu með verkefnum til þess að glíma
Sjálfsagðir hlutir Sýningin Sjálfsagðir hlutir kemur frá Hönnunarsafni Íslands og fjallar um þekkta hluti úr hönnunarsögunni. Tilgangur sýningarinnar er að kynna efni og sögu þekktra og oft klassískra hluta í hönnunarsögunni. Nær allt sem við snertum hefur verið hannað á einhvern hátt. Á sýningunni eru sýndir nokkrir af þeim hlutum sem við lítum á sem sjálfsagða í daglegu lífi og efnisvali þeirra gerð skil. Augnlinsur, tannstönglar, klósett og bréfaklemmur eru dæmi um hluti sem gegna allir á sinn hátt mikilvægu hlutverki og hafa jafnvel sannað gildi sitt sem „klassískir“ á þann hátt að endurnýjun eða endurhönnun virðist óþörf þegar við virðum þá fyrir okkur í dag. Sýningarstjóri er Þóra Sigurbjörnsdóttir.
við og hafa gaman af um leið og töfrar Gunnlaugs Scheving birtast okkur í myndum hans, stórum og smáum. Sýningin stendur til 8. mars. Safnið er opið virka daga kl. 12.00 – 17.00, helgar kl. 13.00 – 17.00. Ókeypis aðgangur. Sýningarstjóri er Björg Erlingsdóttir. Við sama tækifæri verða opnaðar tvær aðrar sýningar í Duushúsum á vegum Listasafns Reykjanesbæjar og munu þær einnig standa til 8. mars:
15/15 – Konur og myndlist Sýning á verkum fimmtán íslenskra kvenna úr safneign Listasafns Reykjanesbæjar í tilefni þess að árið 2015 eru liðin 100 ár frá því að konur fengu kosningarétt. Á sýningunni má m.a. sjá olíuverk, tússteikningar og vatnslitamyndir og hafa verkin komist í eigu safnsins á síðustu fimmtán árum. Sýningarstjóri er Valgerður Guðmundsdóttir.
Skil á upplýsingum vegna skattframtals
2015
Skilafrestur á eftirtöldum gögnum vegna framtalsgerðar 2015 er til 30. janúar en þeir sem skila á rafrænu formi hafa þó frest til 10. febrúar 2015 Launamiðar og verktakamiðar Skilaskyldir eru allir þeir sem innt hafa af hendi launagreiðslur, hlunnindi, lífeyri, bætur, styrki, happdrættis- og talnavinninga (skattskylda sem óskattskylda), greiðslur til verktaka fyrir þjónustu (efni og vinnu) eða aðrar greiðslur sem framtalsskyldar eru og/eða skattskyldar. Bifreiðahlunnindamiðar Skilaskyldir eru allir þeir sem í rekstri sínum eða annarri starfsemi hafa haft kostnað af kaupum, leigu eða rekstri fólksbifreiðar. Hlutafjármiðar Skilaskyld eru öll hlutafélög, einkahlutafélög, samlagshlutafélög, samvinnuhlutafélög og sparisjóðir.
umboðsviðskipti og aðra umsýslu með hlutabréf og önnur verðbréf.
Greiðslumiðar – leiga eða afnot Skilaskyldir eru þeir sem innt hafa af hendi hvers konar Bankainnstæður greiðslur fyrir leigu eða afnot Skilaskyldar eru allar fjármálaaf lausafé, fasteignum og stofnanir og aðrir aðilar sem taka fasteignaréttindum eða öðrum við fjármunum til ávöxtunar. réttindum. Lánaupplýsingar Bankalán, fasteignaveðlán, bílalán og önnur lán. Skilaskyldar eru allar fjármálastofnanir (bankar, sparisjóðir, lífeyrissjóðir, tryggingafélög, fjármögnunarleigur o.s.frv.) sem hafa lánað fé til einstaklinga.
Hlutabréfakaup skv. kaupréttarsamningi Skilaskyld eru öll hlutafélög sem gert hafa kaupréttarsamninga við starfsmenn sína samkvæmt staðfestri kaupréttaráætlun. Sama á við um söluréttarsamninga.
Stofnsjóðsmiðar Skilaskyld eru öll samlagsfélög, sameignarfélög og samvinnufélög, þ.m.t. kaupfélög.
Fjármagnstekjumiði Þeir aðilar sem innheimt hafa vexti skulu skila þessum miða og tilgreina þar sundurliðun á móttakendum og þá staðgreiðslu fjármagnstekjuskatts sem haldið hefur verið eftir. Hér er einkum um að ræða smærri innheimtuaðila, t.d. lögfræðistofur. Þessum miða er eingöngu hægt að skila rafrænt.
Takmörkuð skattskylda - greiðsluyfirlit Skilaskyldir eru þeir sem innt Viðskipti með hlutabréf hafa af hendi hvers konar og önnur verðbréf greiðslur til erlendra aðila og Skilaskyldir eru bankar, verðbréfafyrirtæki og aðrir þeir aðilar annarra, sem bera takmarkaða skattskyldu hér á landi. sem annast kaup og sölu,
Vakin er athygli á launamiðareit nr. 405, þar sem færa skal íþrótta- og líkamsræktarstyrki. Einnig er vakin athygli á launamiðareit nr. 410, þar sem færa skal samgöngustyrki. Minnt er á að upplýsingum um húsnæðishlunnindi skal skila á launamiða. Húsnæðishlunnindi eru allt að 5% af fasteignamati íbúðarhúsnæðis 31. des. 2013, sem látið er launþega í té endurgjaldslaust eða með óeðlilega lágu endurgjaldi. Sjá nánar í lið 2.8 í skattmati ríkisskattstjóra vegna tekjuársins 2014. Athugið að sameignarfélög og samlagsfélög eiga að skila stofnsjóðsmiða með upplýsingum um eignarhluti eigenda og úttekt af höfuðstól.
442 1000 rsk@rsk.is
Þjónustuver 9:30-15:30
Nánari upplýsingar á rsk.is
6
fimmtudagurinn 22. janúar 2015 • VÍKURFRÉTTIR
-ritstjórnarbréf
-viðtal
pósturu vf@vf.is
Páll Ketilsson skrifar
Við drögum tilfinningar okkar inn í öll fjármál og þegar þær eru orðnar þannig að við óttumst fjármálin
Koma Suðurnesjamennirnir heim aftur? Þrátt fyrir minnkandi atvinnuleysi á Suðurnesjum bólar lítið á brottfluttum íbúum sem flykktust til Norðurlanda á árunum 2008 til 2013. Morgunblaðið fjallaði í vikunni um flutninga til Norðurlandanna eftir hrun og tölurnar eru sláandi. Nærri 1300 manns frá Suðurnesjum fluttu til Noregs eða nágrannalandanna Svíþjóðar eða Danmerkur á þessum árum. Ástæðan var aðallega mikið atvinnuleysi á Suðurnesjum og stærstur hluti þessa hóps voru iðnaðarmenn. Þá er hópur námsmanna sem hefur farið út á þessu tímabili stór. Þegar leitað var upplýsinga hjá verkalýðsfélögum á Suðurnesjum var svarið að þetta fólk, hvorki iðnaðarmenn og þeirra fjölskyldur og síðan námsfólkið - er á leiðinni heim, ekki ennþá alla vega. Ástæðurnar eru nokkrar. Námsmenn velja margir að vera að minnsta kosti í 5-6 árum ytra, fá starf þar og freista þess að greiða niður námslánin á þeim tíma. Eygja jafnvel möguleika á að geta lagt eitthvað fyrir. Rafvirkjarnir, smiðirnir og aðrir iðnaðarmenn sem hafa flutt til frænda okkar á Norðurlöndunum hafa margir komið sé vel fyrir í vel launuðum störfum og vinna styttri vinnudag en þeir gerðu hér heima. Iðnaðarmenn á Suðurnesjum hafa nóg að gera og staða þeirra hefur styrkst mikið síðustu tvö árin. Verkefni hafa aukist á ný, t.d. við byggingar gagnavera, uppbyggingar á Reykjanesi og víðar en hvergi fleiri en í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Ekki er séð fyrir endann á þeim á næstu árum þar sem stækkunar- og breytingaferli nær líklega til áratugar. Þetta er líklega áhygguefni fyrir þá aðila sem eru að fara að byggja verksmiðjur í Helguvík, þar sem þörf er á verulegum mannafla sem vinnur þessi störf. Ef þessar verksmiðjur fara í gang fljótlega er kannski von um að okkar fólk í Noregi og nágrenni hugsi heim. Annars mun þurfa að flytja inn vinnuafl til þessara starfa að einhverju leyti. Það væri svolítið sérstakt en samkeppni um starfólk kemur því auðvitað til góða, kaupið mun hækka. Það verður fróðlegt að fylgjast með þessari þróun á næstu misserum. Skortur á iðnmenntuðu fólki á svæðinu ætti að vera hvatning fyrir skólayfirvöld til að vekja athygli á þessari staðreynd - að það sé góð framtíð fyrir iðnaðarmenn. Það verður alltaf þörf fyrir þá. Ekki er víst að það verði jafn auðvelt fyrir hundruð lögfræðinga að fá störf við hæfi á næstu árum en metaðsókn hefur verið í það nám á undanförnum árum. Líklegt er að leið einhverra lögfræðinganna liggi frekar í þjónustustörf í flugvélunum og ferðaþjónustu en í dómssalina. Þetta er þegar farið að sjást í umsóknum hinna ýmsu starfa, sérstaklega þar sem krafist er góðrar menntunar. Þar er lögfræðimenntað fólk í löngum bunum. En auðvitað er þetta allt breytingum háð og vonandi nær þetta jafnvægi. Það er best.
Dreglar og mottur
á frábæru verði! Gúmmímottur margar gerðir og stærðir, verðdæmi 66x99cm
Ódýrar mottur 40x60 cm frá kr.
2.490
350
6mm gúmmídúkur grófrifflaður
3.490
pr.lm. einnig til 3mm á kr.
1.990
■■ Ráðgjafi hjá Reykjanesbæ gefur út bók og kennir fólki nýjar venjur og viðhorf:
Einkaþjálfari í fjármálum A
ðalstarf Hauks Hilmarssonar er ráðgjafi hjá fjöls k y l d u - o g fé l a g s þ j ó n u s tu Reykjanebæjar. Hann hefur einnig kennt fjármálahegðun við Háskóla Íslands og vegna góðrar þátttöku mun hann gera það aftur næsta haust. Nýlega gaf Haukur út verkefnabókina Betri fjármál og hefur opnað ráðgjöf í fjármálahegðun (financial therapy) með því markmiði að aðstoða fólk við að ná tökum á fjármálum sínum gegnum venjur og hegðun. „Í starfi mínu hjá Reykjanesbæ hef ég sannarlega fundið þörf fyrir svona þjónustu. Ég lærði 'financial social work', sem er hin hliðin á fjármálum - ekki bókhaldið. Það er fólkið, tilfinningar þess og upplifun. Við erum svo vön fjármálunum okkar; förum út í búð og kaupum eitthvað sem okkur finnst gott eða flott en ekki endilega hagkvæmt. Við drögum tilfinningar okkar inn í öll fjármál og þegar þær eru orðnar þannig að við óttumst fjármálin, skuldirnar eða bankann, þá eru meiri líkur á að fólk einangri sig og líti framhjá fjármálum,“ segir Haukur. Ákjósanlegt væri að haga sér eins og banki, vera ‘nördar’ með excel skjal. „Við þorum það bara ekki því við höldum að
það sé svo erfitt, sem það er alls ekki. Ráðgjöfin mín gengur út á að hvetja fólk og gefa því réttu verkfærin. Fólkið vinnur svo fjármálin sín sjálft, tekur eigin ákvarðanir og ber ábyrgð á þeim. Þegar sigrar eru unnir þá byggist svo mikið upp og viðhorfið til heimabankans breytist.“ Nær fyrr árangri Haukur vil leggja áherslu á tilfinningar fólks í fjármálum og hann segir að eiginlega hugsi hann um fjármálaheilsu. „Langoftast hefur fólk ekki fengið verkfæri til bæta þessa heilsu. „Þegar fólk í ræktina getur það keypt bók og farið eftir henni eða hermt eftir öðrum. Ef það fær sér einkaþjálfara þá nær það miklu fyrr árangri vegna þess að það fær leiðsögn um hvernig á að gera rétt og forðast meiðsli. Ég er svolítið svona einkaþjálfari í fjármálum,“ segir hann brosandi. Gengur mikið út á vanann Það er ekki bara fólk með lágar tekjur sem ekki nær endum saman. Haukur segir fólk í fullu starfi með góð laun líka vera í slíkri stöðu. „Það klárar launin sín og þarf að borga með kreditkortii þegar það fer til tannlæknis vegna þess að
það hefur ekki lært að skipuleggja fjármálin rétt. Þetta hefur ekkert að gera með greind, þekkingu eða færni. Þetta er bara vani. Fólk fer til sálfræðings eða félagsráðgjafa til að ræða sína heilsu, félagslega stöðu, andlega líðan og slíkt. Svo fer það í bankann til að ræða fjármálin. Ég vil tengja þetta saman þannig að hægt sé að ræða fjármálin við mig og upplifunina af þeim. Stefna mín er að kenna öðrum að hjálpa fólki á þennan hátt svo að það fari sem víðast,“ segir Haukur. Viðtöl og verkefni Hjá Hauki fær fólk tækifæri til að endurskoða neysluvenjur og taka síðan upplýstar ákvarðanir um breytingar á hegðun og hugarfari gagnvart fjármálum sínum. Ráðgjöfin er í formi viðtala og verkefna sem tengjast fjármálum. Einnig er hægt að kaupa verkefnabókina Betri fjármál og vinna verkefnin á eigin spýtur. Haukur er með BA próf í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands og vottaður fjármálafélagsráðgjafi (Financial Social Worker) frá Center of Financial Social Work, Norður Karólínu, Bandaríkjunum. Allar nánari upplýsingar um ráðgjöfina og viðtalsbókanir er að finna á www.skuldlaus.is.
SJÓNVARP VÍKURFRÉTTA á ÍNN fimmtudagskvöld kl. 21:30
1.590
PVC mottur 50x80 cm 66x120 cm kr 100x150 cm kr
2.890 5.590
Breidd: 1 metri Verð pr. lengdarmeter
Breidd: 67 cm Verð pr. lengdarmeter
Margar stærðir og gerðir
1.845
1.595
Háskólabrú Keilis, þorrablót Keflavíkur og tónlist í Keflavíkurkirkju
Kletthálsi 7, Reykjavík Fuglavík 18, Reykjanesbæ
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
vf.is
SÍMI 421 0000
Lífið á Suðurnesjum í dag! Viltu auglýsa í Sjónvarpi Víkurfrétta? Nánari upplýsingar gefur Páll Ketilsson á pket@vf.is
Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 P Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 P Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is P Blaðamenn: Olga Björt Þórðardóttir, sími 421 0002, olgabjort@vf.is, Eyþór Sæmundsson, eythor@vf.is Auglýsingastjóri: Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is P Hönnun og umbrot: Þorsteinn Kristinsson, sími 421 0006, steini@vf.is, Afgreiðsla: Dóróthea Jónsdóttir, sími 421 0000, dora@vf.is, Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is P Prentun: Landsprent hf. P Upplag: 9000 eintök P Dreifing: Íslandspóstur P Stafræn útgáfa: www.vf.is, www.kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkurfrétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Ekki er tekið á móti smáauglýsingum í síma. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.
ENNEMM / SÍA / NM66809
Húsnæðissparnaður
Verðtryggður
Óverðtryggður
2,05%
3,75%
Hentugur sparnaðartími
Hentugur sparnaðartími
sparnaður
Sparnaður auðveldar þér að eignast draumaíbúðina
vextir**
3 ár +
sparnaður
vextir**
1,5 ár +
**M.v. vaxtatöflu Íslandsbanka 01.01.2015.
Húsnæðissparnaður Íslandsbanka Það kemur að því að þig langar að flytja að heiman. Hjá Íslandsbanka bjóðum við húsnæðissparnað fyrir ungt fólk sem er farið að búa sig undir framtíðina. Þú getur valið um tvo góða kosti: verðtryggðan sparnað sem hentar vel fyrir langtímasparnað eða óverðtryggðan sem hentar vel ef stefnt er á íbúðarkaup í náinni framtíð. Nú færðu frítt greiðslumat og 100% afslátt af lántökugjaldi* húsnæðislána þegar þú nýtir húsnæðissparnað við kaup á fyrstu eign. Kynntu þér málið betur á islandsbanki.is eða í næsta útibúi Íslandsbanka.
*Skilyrði fyrir afslætti af lántökugjaldi og fríu greiðslumati er reglulegur sparnaður sem nemur að lágmarki 5.000 kr. út binditíma reiknings. Lánveitingar eru háðar útlánareglum bankans hverju sinni.
islandsbanki.is
Netspjall
Sími 440 4000
100% afsláttur af lántökugjaldi af húsnæðisláni þegar þú nýtir húsnæðissparnað við kaup á fyrstu eign
8
fimmtudagurinn 22. janúar 2015 • VÍKURFRÉTTIR
-viðtal
pósturu olgabjort@vf.is
Samvinna allra skiptir líka miklu máli í þessu starfi og það tekur tíma að venjast nýju fólki, líka í brúnni ■■Lögreglustjórinn á Suðurnesjum og kann vel við sig á nýjum stað:
Ólafur Helgi Kjartansson tók við embætti lögreglustjóra á Suðurnesjum síðastliðið haust. Áður starfaði hann sem sýslumaður á Selfossi, einn þriggja á 77 árum. Ólafur Helgi kann mjög vel við sig á Suðurnesjum og vill flytja til Reykjanesbæjar en bíður eftir því að geta selt hús sitt á Selfossi. Blaðamaður Víkurfrétta hitti Ólaf Helga og spurði út í áherslur í starfinu, samstarfsfólkið og hvaða eiginleika góður yfirmaður þarf að búa yfir. „Ég vil búa hér og mun flytja hingað. Ég er ánægður þar sem ég er og get unnið. Ég er búinn að sjá út hvar ég vil helst vera en ætla ekkert að tjá mig nánar um það strax,“ segir Ólafur Helgi kíminn og bætir við að Reykjanesbær sé ágætur í heild sinni en stundum mætti umræðan vera á jákvæðari nótum. „Mannlegri tilveru fylgja alltaf vandamál, þau hafa sést afskaplega vel í þeim störfum sem ég hef unnið.“ Ólafur Helgi tók t.a.m. fyrir 144 skilnaðarmál sem fulltrúi sýslumanns á sex árum. Þegar hann var skattstjóri vestur á fjörðum var hann með nefið nánast inni á hvers manns heimili. Einnig var hann sýslumaður á þeim tíma sem snjóflóðin dundu yfir sem kostuðu Ísafjarðarsýslu 35 mannslíf á 18 mánuðum. „Menn þurfa alltaf að vera vakandi fyrir því sem gerist og hérna á Suðurnesjum er áherslan á umferðaröryggi en góður árangur hefur náðst í þeim málum hér. Þrátt fyrir að umferðin sé orðin meiri en fyrir nokkrum árum hafa ekki verið jafn fá banaslys í umferðinni í áratugi.“ Samstarfsverkefni gegn heimilisofbeldi heldur áfram Komið hefur fram að Miðnesheiði er mannskæðasta heiði á landinu og Ólafur Helgi segir að því miður hafi það sýnt sig þennan stutta tíma sem hann hefur verið í starfi að sú heiði sé mannskæð og því þurfi
að hafa vakandi auga fyrir þeim ógnum sem sé að finna í umhverfinu. „Það skiptir líka máli að við séum undir það búin að bregðast við og ekki síst hvernig hægt er að minnka áhættuna.“ Ólafur Helgi hefur haft mikinn áhuga á almannavörnum alla tíð og var t.a.m. formaður Blóðgjafafélags Íslands í 10 ár og 12 ár í stjórn þess. „Ég er sérstaklega hrifinn því hugtaki að vera fornæmur - að nema það sem gerist á undan.“ Í því samhengi er Ólafur Helgi spurður um samstarfsverkefni lögreglu og félagsmálayfirvalda á Suðurnesjum um heimilisofbeldi. „Að sjálfsögðu heldur forvarnaverkefnið áfram og þessi hugsun er að breiðast út, eins og fram hefur komið á höfuðborgarsvæðinu. Ég á von á því að fá einhverja af mínum gömlu félögum hingað í heimsókn fjótlega til þess að kynna þeim þennan þátt. Það er alltaf hægt að læra eitthvað nýtt.“ Ráðin tekin af fórnarlömbum Í Colorado í Bandaríkjunum, þar sem Ólafur Helgi heimsótti lögregluna í Denver fyrir tveimur áratugum, var löggjöfin svo hörð að ef lögregla hafði grun um heimilisofbeldi þá bar henni leggja fram kæru óháð því hvort fórnarlambið hefði hug á að leggja fram kæru. Fórnarlamb gat heldur ekki dregið kæru sína til baka. „Þar eru ráðin einfaldlega tekin af fórnarlömbum og kerfi byggt upp í kring með sam-
virkni félagsþjónustu, heilbrigðisþjónustu og lögreglu og síðan er reynt að virkja almenning til að benda á ef eitthvað fer úrskeiðis,“ segir Ólafur Helgi, því stundum viti fólk um miklu fleiri tilvik en hægt sé að taka á. „Menn skulu ekki eiga von á að þetta breytist hér, starfinu verður fylgt áfram. Það ber minna á því þegar karlmenn vilja sinna þessum málaflokki heldur en konur og það er alltaf sorgarsaga að baki hverju máli, sérstaklega varðandi börn. Heimilisofbeldismál er þessu földu afbrot í samfélaginu en það þarf hugarfarsbreytingu, ekki bara hjá þeim sem vinna að þessum málum, heldur almenningi.“
Væri þægilegra í einu húsnæði Varðandi einhverjar áherslubreytingar í starfi segist Ólafur Helgi leggja fyrst og fremst leggja áherslu á að liðið sé ein heild og starfi vel saman. „Mér sýnist það vera einfaldlega þannig þó að alltaf sé hægt að gera eitthvað til góðs. „Það væri þægilegra ef við gætum verið í einu húsnæði en það er líklega langur vegur í það. Samvinna allra skiptir líka miklu máli í þessu starfi og það tekur tíma að venjast nýju fólki, líka í brúnni.“ Spurður um hvaða eiginleika góðir yfirmenn þurfi að bera segir Ólafur Helgi þá þurfa að geta tekið ákvarðanir, leyst úr ágreiningsmálum og laðað menn til samstarfs. Þegar blaðamaður mætti á skrifstofu embættis lögreglustjóra höfðu margir samstarfsmenn hans orð á því hversu þægilegur og skemmtilegur yfirmaður Ólafur Helgi væri. Hann segir að honum þyki vænt um að heyra það og að hafa einnig heyrt slíka um sögn frá fyrri vinnustöðum. „Ég vil ná sem mestum krafti úr þeim mannafla sem við höfum og úr því fé sem við höfum til ráðstöfunar. Í svona störfum verja menn oft lengri tíma
með samstarfsfólki en fjölskyldu og þess vegna skiptir svo miklu máli að vera almennileg hvert við annað og geta skipst á skoðunum. Gagnrýni er ekki útásetningur,“ segir Ólafur Helgi og leggur áherslu á að samstarfsfólk sem hann hefur hitt hafi verið afskaplega elskulegt, þægilegt og umburðarlynt í sinn garð. Tók forystuna sem barn Ólafur Helgi fæddist í Reykjavík árið 1953 og segist hafa notið fullkomins frelsins sem barn, bæði hjá foreldrum og afa og ömmu. „Ég lærði að fást við ýmsar aðstæður í umhverfinu sem ég ætti erfitt með að horfa upp á afkomendur mína gera eða börn í dag. Ég lærði einfaldlega að koma mér út úr þeim með þessu brölti. Sennilega hef ég verið sá sem tók forystuna í hópnum sem strákur.“ Spurður segir hann aldrei hafa hvarflað að sér sem barni að enda í þessu starfi. „Ég hafði áhuga á því að verða prestur. Sennilega vegna þess að þegar maður fór í messu var það presturinn sem stýrði og hafði eitthvað til málanna að leggja og lagði út af einu og öðru. Ég var þannig gerður að ef ég vildi ná einhverju vildi ég fá aðra með mér til þess.“ Hefur gift 300 manns Á Selfossi var Ólafur Helgi þriðji sýslumaðurinn á 77 árum, í tæp þrettán ár, fyrir utan að hafa starfað hjá báðum fyrirrennurum sínum. Spurður um muninn á fyrri störfum og starfi lögreglustjóra segir Ólafur Helgi hann m.a. liggja í því að hann komi úr starfi þar sem hann var bæði sýslumaður og fór með lögreglustjórn. „Þar var ég með alls kyns stjórnsýsluverkefni eins og nauðungarsölur og skilnaðarmál og einnig hef ég gift 300 manns um ævina. Það er eitt
af því ljúfasta sem ég geri í starfi mínu. Þá eru allir svo ánægðir þegar þar gerist og forréttindi að fá að taka þátt í slíku hjá fólki.“ Þegar best lét var Ólafur Helgi mest með 51 starfsmann á Selfossi, þar af 28 í lögreglunni. „Hér eru starfsmennirnir yfir 100 og umdæmið minna í ferkílómetrum talið. En það er líka miklu stærra er varðar umsvifin. Hér búa fleiri en í Árnessýslu en þar eru 7000 sumarbústaðir og Árnessýsla því stærsta „borgin“ um helgar og á sumrin, utan Reykjavíkur.“ Þá sé áherslan hér mikið til á landamæragæslu og flugvöllinn. „Farþegar sem komu til landsins í fyrra í gegnum flugstöðina voru um 970 þúsund. Reyndar má segja að flestir ferðamenn sem koma hér í gegn og inn í landið endi í Árnessýslu sem hluta af gullna þríhyrningnum. Það má því segja að ég sé kominn nær upprunanum,“ segir Ólafur Helgi. Rolling Stones og Útsvar Það er ekki hægt að sleppa Ólafi Helga nema spyrja hann út í tvennt sem hann er hvað þekktastur fyrir; að hafa, sem líklega mesti aðdáandi hljómsveitarinnar Rolling Stones á Íslandi, hitt söngvarann Mick Jagger og vera keppandi í spurningaþættinum Útsvari. Ólafur Helgi segir það hafa verið ótrúlega upplifun að hitta goðið fyrir algjöra tilviljun á Ísafirði. Sá dagur hefði verið einn sá allra minnistæðasti í sínu lífi. Spurður segist hann svo ekki hafa verið beðinn um að vera í Útsvars-liði á Suðurnesjum. „Það voru eiginlega einu fyrirmælin sem ég fékk frá framkvæmdastjóra sveitarfélagsins Árborgar þegar ég fór hingað: Þú ferð ekki í Útsvarsliðið! Svo er aldrei að vita hvað mér dettur í hug,“ segir Ólafur Helgi og hlær.
PIPAR \PIPAR TBWA\•TBWA SÍA • •144771 SÍA • 144893
„Þú ferð ekki í Útsvars-liðið“
WWW.KFC.IS
r u t t æ M aftur!
PIPAR \PIPAR TBWA\•TBWA SÍA • •144771 SÍA • 144893
9 7 0 . 1 kr.
1.849 kr.
Fáðu þér boxmáltíð: Blazin’ Boxmaster, 3 Hot Wings, franskar gos og Lakkrísdúndur
Blazin’ Boxmaster: Zinger kjúklingabringa, brakandi beikon, ostur, kál, kartöfluskífa, bragðmikið salsa, toppað með sjóðheitri chipotle-sósu.
svooogott
™
Volkswagen Polo
Volkswagen Tiguan
Frá 2.310.000 kr.
Frá 6.444.444 kr.
Volkswagen Up!
Volkswagen Golf Variant Frá 3.590.000 kr.
Frá 1.790.000 kr.
BÍLASÝNING HEKLU Rafmagnaður. e-Golf Volkswagen e-Golf Frá 4.590.000 kr.
Velkomin í bílaspjall, reynsluakstur og léttar veitingar
t
Mitsubishi Outlander
Mitsubishi Pajero
Frá 5.070.000 kr.
Frá 9.740.000 kr.
Skoda Octavia
Skoda Yeti
Frá 3.740.000 kr.
Frá 5.160.000 kr.
LU REYKJANESBÆ HEKLA Reykjanesbæ býður þér að líta við á bílasýningu laugardaginn 24. janúar frá klukkan 12 til 16. HEKLA er eitt stærsta bílaumboð landsins og á bílasýningunni verður einstaklega fjölbreytt úrval margverðlaunaðra bíla frá Audi, Volkswagen, Skoda og Mitsubishi. Komdu við og kynntu þér úrvalið.
Audi A3 limo Frá 4.770.000 kr.
Audi Q5 Frá 7.990.000 kr.
Njarðarbraut 13 Reykjanesbæ Sími 420 3040
12
fimmtudagurinn 22. janúar 2015 • VÍKURFRÉTTIR
-fréttir
Ljós og hiti
pósturu vf@vf.is Útskriftarhópurinn frá Keili.
25%
25%
afsláttur
afsláttur SHA-218-28E Vinnuljóskastari ECO perur 2x400W tvöfaldur á fæti
6.807
5.105
SHA-0203 Vinnuljóskastari m handf 400W ECO pera 1,8m snúra
3.490
T38 Vinnuljós
5.590
4.193
25%
afsláttur
Rafmagnshitablásari 2Kw 1 fasa
Rafmagnshitablásari 2Kw
6.890
2.164
1.623
Rafmagnshitablásari 3Kw 1 fasa
8.890
Rafmagnshitablásari 5Kw 3 fasa
12.830
Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
FRÍAR BLAKÆFINGAR Í HEIÐARSKÓLA Krakkar og unglingar á miðvikudögum: 2.-4. bekkur kl: 14:50-15:40. 5.-7. bekkur kl: 15:30-16:20. 8.-10. bekkur kl: 16:10-17:10. Karlaflokkur þriðjudaga kl: 17-18:30. Kvennaflokkur miðvikudaga kl: 20-21:30. Ýmis hraðmót og opnar æfingar á föstudögum/sunnudögum. Auglýst reglulega á www.keflavik.is/blak
Hæsta einkunn í Háskólabrú Keilis til þessa – 90 nemendur útskrifast frá Keili
K
eilir útskrifaði 90 nemendur af fjórum brautum sl. föstudag og hafa þá í allt 1.982 nemendur útskrifast frá skólanum síðan hann hóf starfsemi árið 2007. Þar af hafa 1.201 nemandi útskrifast af Háskólabrú Keilis. Við athöfnina voru útskrifaðir nemendur af Háskólabrú, úr ÍAK einkaþjálfaranámi, grunnnámi í flugumferðarstjórn og atvinnuflugmannsnámi Flugakademíu Keilis. Dúx Háskólabrúar var Daði Þór Þjóðólfsson af verk- og raunvísindadeild og útskrifaðist hann með hæstu einkunn Háskólabrúar til þessa eða 9,63 í meðaleinkunn. Daði Þór hlaut viðurkenningu frá Keili og Íslandsbanka. Ræðu útskriftarnema fyrir hönd Háskólabrúar flutti Svanur Þór Smárason. Dúx í grunnnámi flugumferðarstjóra var Frosti Guðjónsson með einkunnina 9,63 og hlaut hann gjöf frá ISAVIA. Karl-Emil Pantzar frá Svíþjóð var dúx í atvinnuflugmannsnámi með meðaleinkunnina 9,55 og hlaut hann gjöf frá Icelandair. Ræðu útskirftarnema fyrir hönd Flugakademíu Keilis flutti Jenný María Unnarsdóttir. Hjálmar Árnason, framkvæmdastjóri Keilis, Snorri Snorrason skólastjóri Flugakademíu Keilis og Soffía Waag Árnadóttir forstöðumaður Háskólabrúar, fluttu ávarp. Valdimar Guðmundsson söng við undirspil og Björgvins Ívars Baldurssonar gítarleikara.
Daði Þór Þjóðólfsson tekur við viðurkenningu fyrir hæstu einkunn í Háskólabrú frá upphafi.
■■Vaxtarsamningur Suðurnesja:
26 milljónir króna í 15 verkefni Vaxtarsamnings S
tjórn Vaxtarsamnings Suðurnesja úhlutaði styrkjum til nýsköpunar og þróunar á Suðurnesjum í sjötta sinn í síðustu viku. Að vanda voru umsóknir um styrki umtalsvert hærri en það fjármagn sem stjórnin hafði til skiptana. Samkeppni um styrki var mikil auk þess sem að mörg áhugaverð verkefni komu til greina. Að þessu sinni sóttu 39 verkefni um styrk til Vaxtarsamnings Suðurnesja. Styrkbeiðnirnar hljóðuðu upp á rúmar 119 milljónir og var það niðurstaða stjórnar Vaxtarsamnings Suðurnesja að úthluta skyldi 26 milljónum til 15 verkefna. Eftirtalin verkefni hlutu styrk að þessu sinni. Athugið að nánar má lesa um verkefnin á vef Víkurfrétta, vf.is. Ráðstefnur á Reykjanesi Markaðsstofa Reykjaness Verkefnið hlýtur styrk að fjárhæð kr.700.000 Pökkunar- og íblöndunarverksmiðja á Suðurnesjum – Íslenski sjávarklasinn Verkefnið hlýtur styrk að fjárhæð kr. 800.000
Fjörur á Reykjanesi – vannýtt auðlind í ferðaþjónustu – Þekkingarsetur Suðurnesja Verkefni hlýtur styrk að fjárhæð kr. 1.000.000 Heilsa, matur, Suðurnes – HalPal slf. Verkefnið hlýtur styrk að fjárhæð kr. 1.000.000 Optimal Extraction and Refining Methods of Fish Innards Oil – Orkurannsóknir ehf. Verkefni hlýtur styrk að fjárhæð kr. 1.350.000 FLY – Alhliða flugrekstrarkerfið – Fly ehf. Verkefnið hlýtur styrk að fjárhæð kr. 1.350.000 Dvergarnir og ArcCels – Íslandshús ehf. Verkefnið hlýtur styrk að fjárhæð kr. 1.500.000 Undirlag hjólastóla – Tæknifræðinám Keilis, miðstöð vísinda fræða og atvinnulífs Verkefnið hlýtur styrk að fjárhæð kr. 1.500.000
GrasPro – Pitch ehf. Verkefnið hlýtur styrk að fjárhæð kr. 1.500.000 Harðfisk snakkflögur – Breki – Fiskland Verkefnið hlýtur styrk að fjárhæð kr. 1.800.000 Kolkrabbinn - Viðburðardagatal – Kosmos & Kaos ehf.
Verkefnið hlýtur styrk að fjárhæð kr. 2.000.000 Gæðaprófanir á heilsusalti – Arctic Sea Minerals. Verkefnið hlýtur styrk að fjárhæð kr. 2.500.000 Reykjanes Geopark Project Verkefnið hlýtur styrk að fjárhæð kr. 3.000.000
GeoSilica Iceland ehf. Verkefnið hlýtur styrk að fjárhæð kr. 3.000.000 UAS iceland Verkefnið hlýtur styrk að fjárhæð kr. 3.000.000
Hópurinn sem tók við styrkjum úr Vaxtarsamningi Suðurnesja í síðustu viku ásamt fulltrúum úr stjórn vaxtarsamningsins. VF-mynd: Hilmar Bragi
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 22. janúar 2015
-mannlíf
Skemmtilegt þjófstart Keflvíkinga á þorra U
m sexhundruð og fimmtíu manns þjófstörtuðu þorra þegar Keflvíkingar efnu til mikils blóts í TMhöllinni, Íþróttahúsi Keflavíkur sl. laugardag. Þorrablótið heppnaðist vel enda vegleg dagskrá með stórstjörnum úr heimi söngvara og hljómsveita. Keflavíkurannáll var frumsýndur á risaskjám og fengu þar ýmsir á baukinn. Ingó og veðurguðirnir léku fyrir dansi og kappinn stjórnaði „brekkusöng“ við góðar undirtektir gesta. Meðfylgjandi myndir voru teknar á þorrablótinu. Á vef okkar, vf.is, er að finna annálinn, yfir 200 ljósmyndir og svo verður helmingur sjónvarpsþáttar okkar með efni frá þorrablótinu.
13 pósturu vf@vf.is
14
fimmtudagurinn 22. janúar 2015 • VÍKURFRÉTTIR
-fréttir
pósturu vf@vf.is
■■ Vel sóttur skattafundur Deloitte í Keflavík:
Mikilvægt að fylgjast vel með breytingum í skattakerfinu
-segir Anna Birgitta Geirfinnsdóttir forstöðmaður Deloitte í Reykjanesbæ „Það var ánægjulegt að sjá hvað margir mættu. Skattamál eru mikilvægur þáttur í rekstri f y rir tækja og fjármálum einstaklinga og því mikilvægt að allir fylgist vel með þeim breytingum sem eiga sér stað í skattakerfi okkar,“ sagði Anna Birgitta Geirfinnsdóttir forstöðumaður Deloitte í Reykjanesbæ eftir fjölmennan fund sem haldin var á Icelandair hótelinu í sl. viku þar sem fjallað var um skattamál. Nærri sextíu manns sóttu fundinn. Erindi fundarins voru mjög áhugaverð en Guðmundur Pétursson formaður Samtaka atvinnurekenda á Reykjanesi (SAR) fræddi fundarmenn um starfsemi SAR en það er öflugur málsvari atvinnulífsins á Reykjanesi. Hann fjallaði um það að sérstaða Suðurnesja væri mikil og Suðurnesjamenn þyrftu að nýta vel þær framúrskarandi aðstæður sem hér væri í alþjóðaflugvelli og stórskipahöfn í Helguvík. Einnig upplýsti hann um nokkur dæmi
um sprota og nýsköpunarfyrirtæki sem hafa fest sig í sessi á Suðurnesjum á síðustu árum. Vala Valtýsdóttir sviðsstjóri á skatta- og lögfræðisviði Deloitte fjallaði um skattabreytingar sem voru samþykktar á Alþingi í lok ársins sem snúa að breytingum á virðisaukaskatti, vörugjöldum, tekjuskatti, tryggingargjaldi og ýmsar aðrar breytingar á skattamálum. Haraldur I. Birgisson lögfræðingur fjallaði um lög um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki sem voru nýlega framlengd til loka árs 2019 en sækja þarf um staðfestingu hjá Rannís til að verkefni teljist nýsköpunarverkefni. Jafnframt fjallaði Haraldur um frumvarp sem felur í sér ívilnanir vegna nýfjárfestinga hér á landi og snúa eingöngu að byggðaaðstoð. Að lokum fjallaði Haraldur um helstu hindranir sem gjaldeyrishöft hafa á umhverfi nýsköpunar og nýfjárfestingar. Gestafyrirlesari var Skúli Skúlason formaður KSK og stjórnarformaður Samkaupa hf. en hann
kynnti fyrir fundarmönnum starfsemi Kaupfélags Suðurnesja og dótturfélaga þeirra sem eru fasteignafélagið Urtusteinn ehf og Samkaup hf. Félagið er í meirihlutaeigu Suðurnesjamanna og eru höfuðstöðvar þess í nýbyggingu við Krossmóa í Reykjanesbæ. Kaupfélag Suðurnesja fagnar 70 ára afmæli á þessu ári. Deloitte hefur rekið starfstöð í Reykjanesbæ síðan 1989 og hefur hún vaxið og dafnað á þessum tuttugu og fimm árum. „Mannauðurinn skiptir mjög miklu máli og höfum við lagt mikla áherslu á að ráða hæfileikaríkt fólk til vinnu sem hefur þroskast og þróast í starfi og orðið sérfræðingar í reikningsskilum, endurskoðun, skattamálum og ráðgjöf. Þetta fólk hefur séð um að þjónusta þá fjölmörgu og fjölbreyttu viðskiptavini sem við höfum hér á svæðinu okkar auk þess sem okkar kraftar hafa jafnframt verið nýttir utan okkar svæðis,“ sagði Anna Birgitta að lokum.
Nærri sextíu manns mættu á skattafund Deloitte á Icelandair hótelinu.
ATVINNA Skiparadíó óskar eftir tæknimanni og/eða rafeindavirkja/rafvirkja. Starfssvið: Almenn tæknivinna. Viðgerðir og uppsetning á siglingatækjum, fiskleitartækjum, stýringum, tölvum og ýmsum raftækjum sem tilheyra sjávarútveginum. Hæfniskröfur: Sjálfstæði og metnaður í starfi. Menntun á sviði rafeinda- eða rafvirkjunar. Skiparadíó er staðsett í Grindavík, en þjónustar skip víða um landið. Upplýsingar í síma 853 8832.
SKIPARADIO
KYNNING Á FJÁRHAGSÁÆTLUN REYKJANESBÆJAR 2015-2018 Bæjarstjóri Reykjanesbæjar boðar til opins fundar og kynningar á fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2015-2018 í Bergi, Hljómahöll, miðvikudaginn 28. jan. kl. 20:00. Á fundinum verður farið yfir það helsta sem gerst hefur frá því að íbúafundur var haldinn í Stapa þ. 29. okt. sl., farið verður yfir lykiltölur og verkefni í fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2015-2018 og samkomulag við innanríkisráðherra kynnt. Auk þess gefst fundarmönnum tækifæri til að spyrja og ræða málin.
KRAFTMESTA
BLANDAN OKKAR AF Q10 ÓMÓTSTÆÐILEGAR Q10 SERUM PERLUR SEM DEKRA VIÐ HÚÐINA
16
fimmtudagurinn 22. janúar 2015 • VÍKURFRÉTTIR
-aðsent
AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL
■■ Sigurður Grétar Sigurðsson, sóknarprestur Útskálaprestakalli skrifar:
Í REYKJANESBÆ
Samkvæmt 40. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynnt eftirfarandi deiliskipulagsverkefni. 1. Lýsing deiliskipulags á Reykjanesi og nágrenni Lögð fram til kynningar lýsing skipulagsverkefnis vegna deiliskipulags Reykjaness og nágrennis á svæði sem í gildandi aðalskipulagi er merkt opið svæði til sérnota (E og Z). Helstu markmið deiliskipulagsins er að bæta aðstöðu fyrir ferðamenn og bjóða upp á þjónustu innan svæðisins. 2. Breyting á deiliskipulagi Grófin-Berg Breyting felst í sameiningu lóðanna Bakkavegur 17 og 19 og stækkun Hótels Bergs inn á lóð nr. 19. Tillögur deiliskipulags Grófin-Berg ásamt fylgigögnum verða til sýnis á skrifstofu Reykjanesbæjar að Tjarnargötu 12 frá og með 22. janúar til 5. mars 2015, en lýsing deiliskipulags á Reykjanesi til 11. febrúar. Tillögurnar eru einnig aðgengilegar á heimasíðu Reykjanesbæjar,www.reykjanesbaer.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 5. mars 2015. Skila skal inn skriflegum athugasemdum á skrifstofu Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12, 230 Reykjanesbæ. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við tillöguna fyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni. Reykjanesbæ, 21. janúar 2015 Skipulagsfulltrúi
Ástkær eiginmaður, faðir, tendafaðir, afi og langafi,
Pétur Guðbjörn Sæmundsson, Vallarbraut 6, Reykjanesbæ,
Lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þriðjudaginn 20. janúar. Útför hans fer fram frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 29. janúar, kl. 13:00. Edith María Óladóttir, Anna María Pétursdóttir, Sámal Jákup, Jón Pétursson, Guðbjörg Pétursdóttir, Guðlaugur Helgi Guðlaugsson, Pétur Óli Pétursson, Lilja Valþórsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn.
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi,
Níels Pétur Bergþór Svanholt Björgvinsson, Frá Krossavík í Þistilfirði, Brekkustíg 16, Sandgerði,
lést á hjúkrunarheimilinu Nesvöllum Reykjanesbæ, miðvikudaginn 15. janúar. Útför Níelsar fer fram í safnaðarheimilinu í Sandgerði, mánudaginn 26. janúar, kl. 13:00. Ágústa Þórey Haraldsdóttir, Rakel K. Svanholt Níelsdóttir, Helga Níelsdóttir, Valborg F. Svanholt Níelsdóttir, börn og barnabörn.
Þorvaldur Kristleifsson,
pósturu vf@vf.is
Hjúkrunarrýmum þarf að fjölga Þ
ótt innan við ár sé síðan nýtt hjúkrunarheimili var tekið í notkun í Reykjanesbæ eru yfir 50 manns á biðlista eftir plássi samkvæmt mínum
upplýsingum. Eftir því sem ég best veit fær enginn að fara á biðlista nema vistunarmat gefi tilefni til þess. Einnig er rétt að hafa í huga að á unanförnum árum hefur þröskuldurinn til að komast inn á hjúkrunarheimili hækkað sem þýðir að fólk þarf að vera heilsuveilla en áður til að komast inn. Biðlistinn hefur lengst. Það er samfélagslegur ábygðarhluti að slaka á í þessum efnum því það
getur komið illilega í bakið á okkur síðar. Tökum dæmi um hjón þar sem annar aðilinn er í brýnni þörf fyrir hjúkrunarrými en þraukar heima vegna þess að frískari maki sinnir flestum þörfum auk þeirrar heimaþjónustu sem í boði er. Það er raunveruleg hætta á því að hinn frískari missi heilsuna mun fyrr en ella þyrfti sem þýðir að biðlistinn lengist enn frekar og hraðar en annars væri. Öldungaráð hefur nýlega tekið til starfa á Suðurnesjum. Það er málefnalegur hópur fullur af reynslu og þekkingu á málefnum aldraðra og sveitafélögum til ráðgjafar. Ég skora á sveitafélögin að gefa þessum málaflokki enn frekari gaum og taka mark á sjónarmiðum þeirra sem best þekkja til í málaflokknum. Það er tilvalið á fyrri
hluta þessa árs að boða til opins fundar um hjúkunarheimilisþjónustu á Suðurnesjum, leggja mat á hvað hefur áunnist, leggja mat á hina nýju stefnu sem tekin hefur verið, leggja mat á hver þörfin er og leita leiða til að sjá til lands þannig að unnt verði að útrýma biðlistum. Aldraðir eru hvorki hávær þrýstihópur né frekur. Aldraðir fara ekki í verkfall. En við hin yngri eigum að vera þrýstihópur fyrir þeirra hönd. Kjörnir fulltrúar eiga að ganga hreint til verks og þeir hljóta að sjá að málið þolir enga bið. Þetta mál kemur öllum til góða, fyrr eða síðar því flest náum við því að verða öldruð. Sigurður Grétar Sigurðsson, sóknarprestur Útskálaprestakalli
■■ Kristján Jóhannsson, formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins:
Isavia býr til ný láglaunastörf á Suðurnesjum! I
savia er í 100% eigu íslenska ríkisins. Alþingi kýs stjórn þess. Kjararáð ákvarðar laun forstjórans. E ng i n i n n k aup nema í gegnum Ríkiskaup og fyrirtækið er þess heiðurs aðnjótandi að færa eiganda sínum 700 milljón króna arð á þessu ári af hagnaði sínum árið 2014. Isavia er skilgreint sem opinbert hlutafélag, ohf. Það var snildarráð einhvers lögfræðings í þjónustu ríkisins á ofanverðri síðustu öld að koma ríkisfyrirtækjum fram hjá starfsmannalögum ríkisins með því að skeyta þessu O-i fyrir framan hf-ið Þar með gátu þessi ríkisfyrirtæki eins og Rarik, Matís og Isavia nefnilega skilgreint sig sem fyrirtæki á almennum markaði og komist fram hjá því að uppfylla skyldur sínar gagnvart starfsmönnum, sem þó, svona rétt á meðan að þessi umskipti áttu sér stað, var lofað öllu fögru hvað varðar gömlu réttindin. En það er önnur saga. Isavia er stórfyrirtæki á íslenskan mælikvarða, með yfir 800 starfsmenn sem ýmist starfa hjá móðurfyrirtækinu eða dótturfélögum þess. Lang stærsti hluti starfseminnar fer fram á Keflavíkurflugvelli. Um 320 starfsmenn Isavia eru félagsmenn í Félagi flugmálastarfsmanna ríkisins. FFR, sem er nærri 70 ára gamalt stéttarfélag og hefur enn ekki talið þörf á að uppfæra heiti sitt. Kennir sig enn við ríkið. Félagið var stofnað í tengslum við flugvallarstarfsemi ríkisins á sínum tíma og enn rekur ríkið flugvelli landsins þrátt fyrir nafnabreytingar og kennitöluflakk síðustu áratuga. FFR ásamt SFR - Stéttarfélagi í almannaþjónustu og Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna stóð í hörðum deilum um
kaup og kjör félagsmanna sinna sem starfa hjá Isavia fyrri hluta árs 2014. Samningar tókust eftir þrjár verkfallslotur í apríl s.l. Skrifað var undir kjarasamning 29. apríl 2014 til þriggja ára. Sá kjarasamningur tekur til allra almennra starfa á flugvöllum landsins s.s. viðbragðs- og slökkviþjónustu, öryggisgæslu, flugstjórnarmiðstöðinni, viðhald húsnæðis og flugbrauta, almennra skrifstofustarfa o.fl. Frá upphafi þess að farið var að aka með flugfarþega í rútum frá flugstöð að flugvélum hafa félagsmenn ofangreindra stéttarfélgafélaga starfað við það samhliða öðrum störfum á flugvellinum. Hafa félögin og Isavia ohf. samið sérstaklega um laun fyrir þessa starfsemi. Nú bregður svo við að ríkisfyritækið Isavia hyggur á breytingar á rútuakstri á Keflavíkurflugvelli og nú á að stofna sérstaka deild utan um þann rekstur. Ráða á sérstaka starfsmenn í rútubíladeildina en samhliða akstri rútubíla eiga starfsmenn að sinna garðslætti og almennum þrifum kringum Flugstöðina. Fjölgun starfa á Suðurnesjum er ætíð gleðiefni, sérstaklega fjölgun starfa á meðal þeirra sem best eru launuð á flugvellinum. Er sú launahækkun ávöxtur elju starfsmanna og stéttarfélaga þeirra við að gæta hagsmuna sinna félagsmanna. Mér þætti ótrúlegt ef einhver núverandi starfsmanna Isavia eða félagsmaður í áðurnefndum stéttarfélögum sækti um í þessari nýju deild eftir að ríkishlutafélagið hefur ákveðið að lækka laun fyrir þau störf frá því sem nú er. Til að komast hjá því að greiða væntanlegum starfsmönnum eftir nýgerðum kjarasamningi FFR/ SFR og LSS við Samtök atvinnulífsins grefur Isavia ofan í glatkistur gamalla kjarasamninga og finnur
samning sem einhvern tíma var gerður á milli SA og ASÍ og tekur til rútuaksturs einhvers staðar og gefur ríkisfyrirtækinu færi á að greiða umtalsvert lægri laun fyrir sömu vinnu og unnin hefur verið um árabil. Undraorðið er að stofna nýja deild um rútuakstur, ráða nýtt fólk inn á nýjum samningi. Tilgangurinn: Að græða nokkrar krónur. Skítt með starfsmannaveltuna! Manni koma í hug ljóðlínur Hannesar Hafsteins í þessu samhengi: „Alltaf má fá annað skip og annað föruneyti”. Vafalaust löglegt en í hæsta máta siðlaust, svo ekki sé meira sagt, smekklaust af ríkinu að fara fram með þessum hætti við að efla atvinnustarfsemi á landsvæði sem þolað hefur mátt samdrátt í atvinnu í áraraðir. Það, að ganga fram hjá starfsmönnum og stéttarfélögum þeirra í von um sparnað upp á nokkrar krónur er ekki nokkru fyrirtæki sæmandi. Ég geri þá kröfu til alþingismanna sem kjósa þessu ríkisfyrirtæki stjórn, svo ekki sé talað um handhafa eina hluthafabréfisins, fjármálaráðherra, að krefjast þess af stjórn Isavia ohf. að láta af slíkum græðgishugsjónum sem bitna einungis á starfsmönnum og afkomu þeirra. Hér mætti rifja upp ummæli fyrrverandi forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, sem sagði við annað tækifæri „Svona gera menn ekki”! Reyndar er full ástæða fyrir alþingismenn að endurskoða lagaklausu um opinber hlutafélög og spyrja: Er einhver almennilegur tilgangur með OHF annar en að geta farið sínu fram gagnvart starfsmönnum? Kristján Jóhannsson Formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins
Víkurfréttir koma næst út miðvikudaginn 28. maí. Síðasta blað fyrir sveitarstjórnarkosningar.
Auglýsingasími Víkurfrétta er 421 0001
17
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 22. janúar 2015
-fs-ingur
vikunnar
Willow Smith á lag með vandræðalega mörg plays á iTunes hjá mér Knútur Eyfjörð Ingvason er FS-ingur vikunnar. Hann er á viðskipta- og hagfræðibraut. Körfubolti er hans helsta áhugamál og Árni Vigfús Karlsson er líklegastur til þess að verða frægur að hans mati. Ég er á viðskipta- og hagfræðibraut. Ég er 17 Keflvíkingur sem hefur flakkað á milli nokkurra staða. Helsti kostur FS?
Hann er nálægt heimilinu mínu og það er fullt af flottu fólki þarna. Áhugamál?
Ég á ekkert rosalega mörg áhugamál, helsta er samt karfan. Hvað hræðistu mest?
Ég er hrikalega lofthræddur. Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers vegna?
Árni Vigfús Karlsson. Hver er fyndnastur í skólanum?
Hvað sástu síðast í bíó?
Ég sá Hobbit 3 og varð ekki fyrir vonbrigðum. Hvað finnst þér vanta í mötuneytið?
Ég notfæri mér þetta mötuneyti eiginlega ekki neitt, held að það vanti ekkert sérstakt.
Eftirlætis
Hver er þinn helsti galli?
Ég á það til að geta verið hrikalega latur, á stundum frekar erfitt við að skilja við rúmið mitt... Hvaða þrjú öpp eru mest notuð í símanum hjá þér?
Kennari:
Þorvaldur.
Fag í skólanum:
Bókfærsla hjá Herði.
Hvað gerirðu eftir skóla? Ég fer yfirleitt að læra eða hitta vini mína og æfingar. Hver eru áhugamál þín? Helstu áhugamálin mín eru dans, hestamennska og skíði. Svo líka að eyða tímanum með fjölskyldu og vinum.
Facebook Messenger, Snapchat og Fantasy Basketball.
Uppáhalds fag í skólanum? Enska er uppháhalds.
Hverju myndirðu breyta ef þú værir skólameistari FS?
En leiðinlegasta? Danska er klárlega það leiðinlegasta.
Myndi taka út þessa blessuðu seint reglu hjá Rósu dönskukennara. Myndi svo reyna að færa böllin yfir á föstudaga. Hvaða frasa eða orð notar þú oftast?
Ekkert sérstakt held ég.
Vinahópurinn minn er vel steiktur og fyndinn, en ef við erum að tala um einstakling þá held ég að Markús Már Magnússon fái þann heiður.
Hlæ mest að sjálfri mér Nadía Sif Gunnarsdóttir er í UNG vikunnar að þessu sinni. Hún er nemandi í 9. bekk í Heiðarskóla. Þættirnir Bob’s Burgers lýsa henni best og henni finnst enska uppáhalds fagið í skólanum.
Á hvaða braut ertu?
Hvaðan ertu og aldur?
-ung
Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum?
Verð að viðurkenna að ég tek ekkert rosalega mikið þátt í því, en það hefur verið á uppleið síðan ég byrjaði í skólanum.
Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það? Vá svo margir en örugglega Harry Styles. Myndi fríka út.
Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann? Að geta flogið. Hvað er draumastarfið í framtíðinni? Leikari eða stofna mína eigin fataverslun. Hver er frægastur í símanum þínum? Gunnhildur Stella.
Hvað er uppáhalds appið þitt? Snapchat og Instagram eru í miklu uppháhaldi. Hvernig myndirðu lýsa fatastílnum þínum? Frekar þægilegur og fínn. Hvernig myndirðu lýsa þér í einni setningu? Hlæ mest að sjálfri mér.
Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt? Gunnhildur Stella.
Hvað er skemmtilegast v ið Heiðarskóla? Klárlega félagslífið.
Hvað myndirðu gera ef þú mættir vera ósýnileg í einn dag? Ræna banka...
Hvaða lag myndi lýsa þér best? Ba ba ba banana - The Minions. Hvaða sjónvarpsþáttur myndi lýsa þér best? Bob's Burgers.
Besta:
Hvert er stefnan tekin í framtíðinni?
Það er leyndó.
Hver er best klædd/ur í FS?
Ég auðvitað.
Leikari/Leikkona? Sjónvarpsþáttur?
Pretty Little Liars. Hljómsveit/ tónlistarmaður:
Kayne.
Leikari:
Morgan freeman og Jonah Hill.
Tónlistarmaður/Hljómsveit?
Ed Sheeran. Bíómynd?
LOL. Veit ekki hve oft ég hef horft á hana.
Matur?
Kjúllasallat. Drykkur?
V - Sport.
Jennifer Lawrence. Fatabúð?
Forever 21. Vefsíða?
Facebook og Tumblr. Bók?
DNA eftir Yrsu.
Vefsíður:
Facebook, NBA, YouTube og eBay. Flík:
Raf Simons skórnir eru í miklu uppáhaldi. Sjónvarpsþættir:
Akkúrat núna horfi ég á ekkert annað en The Office, en ef við erum að tala um all time, þá Breaking Bad.
-
Skyndibiti:
Köfs og langbest. Hvaða tónlist/lag fílarðu í laumi (gulity pleasure)?
Willow Smith á lag með vandræðalega mörg plays á iTunes hjá mér.
smáauglýsingar TIL LEIGU
3 herb íbúð í Heiðarholti . Losnar í byrjun feb frekari uppl í s: 8667075
ÞJÓNUSTA Tek að mér að klippa og snyrta smáhunda. Góð reynsla og gott verð. Sjá FB síðu: Hundasnyrting. Kristín s. 897 9002
WWW.VF.IS
Bílaviðgerðir Partasala Kaupum bilaða og tjónaða bíla Iðjustíg 1c - 260 Reykjanesbæ
sími 421 7979 www.bilarogpartar.is
PÁSKA OG SUMARÚTHLUTUN Starfsmannafélag Suðurnesja auglýsir orlofshús félagsins laus til umsóknar. Umsóknarfrestur vegna Páska er til 29. janúar 2015. Umsóknarfrestur vegna Sumars er til 1. apríl 2015.
Um er að ræða eftirtalin orlofshús: Munaðarnes 3 hús með heitum potti
Reykjaskógur 1 hús með heitum potti
Akureyri 2 íbúðir
Páskaúthlutun er frá 1. til 8. apríl. Sumarúthlutun er frá 29. maí til 5. september (vikuleiga) Ath. Það eru tvö laus tímabil eftir í húsi félagsins á Spáni í sumar Hægt er að sækja um orlofshús á vef félagsins www.stfs.is Eða vera í sambandi við starfsfólk á skrifstofu félagsins að Krossmóa 4, 260 Reykjanesbæ. Sími 421 2390. Orlofsnefnd STFS
18
fimmtudagurinn 22. janúar 2015 • VÍKURFRÉTTIR
-íþróttir
pósturu eythor@vf.is
Ég ætla að stefna á topp 15. Ef ég næ svo einu af tíu efstu sætunum þá verð ég ennþá sáttari
„CROSSFIT ER BARA LÍF MITT“ Njarðvíkingurinn Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir fagnaði sigri á enn einu crossfitmótinu á erlendri grundu nú um liðna helgi. Að þessu sinni sigraði Sara á Athlete Games mótinu sem fram fór í Manchester á Englandi. Sara hefur gert það gott á undanförnu ári en stefnir enn hærra árið 2015.
M
ótið í Manchester stóð yfir í tvo daga en Sara var með forystuna lengst af í keppninni. Hún hlaut að lokum 828 stig á meðan sú í öðru sæti hlaut 780. Alls voru tæplega 100 keppendur víðs vegar að frá Evrópu í kvennaflokki og mótið afar sterkt. Um er að ræða næststærsta mót í Evrópu á eftir Evrópuleikunum. „Ég hef bara aldrei verið í eins góðu formi og núna og ótrúlegt hvað allt er búið að ganga upp,“ segir Sara sem hefur lagt mikið á sig við æfingar. Þar hefur hún bætt í en þó æfði hún gríðarlega mikið áður. Nú mætir hún á kvöldin og tekur oft þriðju æfingu dagsins þar sem hún vinnur í veikleikum sínum, ef veikleika skyldi kalla. „Þær æfingar eru búnar að hjálpa mér mest núna,“ segir Sara en
þá æfir hún mest tækni sem skiptir miklu máli í crossfit. Eftir sigurinn í Manchester hefur Sara vakið þónokkra athygli sem hún er annars ekki vön að fá. „Ég er búin að fá mikið af kveðjum, sumar frá fólki sem ég veit ekkert hver eru, þetta er alveg dálítið skrýtið,“ segir Sara og hlær. Að launum fyrir sigurinn í mótinu hlaut Sara 7500 dali, eða tæplega milljón krónur. „Þetta hjálpar manni alveg helling. Þetta eru auðvitað bara tekjurnar mínar því ég er bara í vinnunni þegar ég er að æfa.“ Keppir gegn þeim allra bestu í Bandaríkjunum Í dag heldur Sara svo til Boston í Bandaríkjunum en þar mun hún keppa á gríðar sterku
Í ár höldum við uppá 25 ára afmæli Sparidaga. Af því tilefni bjóðum við sérlega vandaða dagskrá þar sem meðal annars verður farið í heimsókn í Hestaleikhúsið Fákasel og Landgræðslu Ríkisins í Gunnarsholti ásamt mörgum öðrum frábærum dagskrárliðum. Bókanir fara fram hjá umsjónarmanni félags eldri borgara á hverjum stað. Einnig er hægt að hafa samband við Hótel Örk í síma 483 4700 þar sem starfsfólkið veitir allar nánari upplýsingar eða á slóðinni www.hotelork.is/sparidagar
móti sem hún þurfti að hafa mikið fyrir því að komast inn á. „Þar eru 25 af 30 stelpum sem hafa farið á heimsleikana í Crossfit,“ segir Sara en sjálf stefnir hún þangað, þar sem þeir allra bestu etja kappi. Til þess að komast á heimsleika þarf hún að ná einu af efstu fimm sætunum á Evrópuleikunum sem fram fara í vor. Hvað varðar mótið í Boston þá metur Sara möguleika sína ágætlega. „Ég ætla að stefna á topp 15. Ef ég næ svo einu af tíu efstu sætunum þá verð ég ennþá sáttari.“ Annars segist Sara aðallega vera að fara til Bandaríkjanna til þess að keppa á móti stórum nöfnum í crossfitinu og öðlast reynslu. Eftir góðan árangur á mótum í Evrópu viðurkennir Sara að hún sé orðin dálítið þekkt í crossfit heiminum þar ytra. Að undanförnu hefur Sara farið meira erlendis að keppa og þjálfa. Síðan í maí á síðasta ári hefur hún
Innifalið alla Sparidaga – gisting í 5 nætur í tveggja manna herbergi – – morgunverðarhlaðborð og kvöldverður – – og fjölbreytt dagskrá –
Verð 46.900 á mann m.v. tveggja manna herbergi
Breiðumörk 1c, 810 Hveragerði - info@hotelork.is - sími: 483 4700 - www.hotelork.is
farið 12 sinnum erlendis til þess að keppa í crossfit. Hún segist ekki vera á leið erlendis fyrir fullt og allt, en þó sé hún að skoða þá möguleika að keppa á atvinnumannastigi í Bandaríkjunum. Sara þjálfar hjá Crossfit Suðurnes í Sporthúsinu, þar sem hún dvelur nánast 12 tíma á dag við æfingar og þjálfun. „Crossfit er bara líf mitt,“ segir Sara en þar er engu logið. Hún leggur stund á nám í sálfræði samhliða crossfitinu en annars kemst lítið annað að. Eftir annasaman dag gefur hún sér tíma til þess að læra. Hún leggur þó mikið upp úr því að sofa vel og passar upp á að ná sínum níu tímum þar. Sara, sem er 22 ára, hefur aðeins stundað Crossfit í tvö ár, en að sögn þeirra sem til þekkja, þá byrja iðkendur að bæta sig verulega eftir þann tíma í sportinu. Sara er ein af þeim bestu í sportinu nú þegar og því ljóst að hún á sannarlega framtíðina fyrir sér.
19
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 22. janúar 2015
SJÓNVARP VÍKURFRÉTTA á ÍNN fimmtudagskvöld kl. 21:30
Lífið á Suðurnesjum í dag! Háskólabrú Keilis, þorrablót Keflavíkur og tónlist í Keflavíkurkirkju
Viltu auglýsa í Sjónvarpi Víkurfrétta? Nánari upplýsingar gefur Páll Ketilsson á pket@vf.is
Elías átti frábæra innkomu gegn Kanada XXÍslendingar gerðu 1-1 jafntefli við Kanada í vináttuleik í knattspyrnu sem fram fór á Flórída. Þar lék Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson með liðinu í seinni hálfleik. Elías átti lipra spretti á hægri kantinum og var einn af líflegri leikmönnum liðsins. Hinn 19 ára gamli sóknarmaður lék í ferðinni sína fyrstu tvo leiki með A-landsliði Íslands og stóð sig með mikilli prýði í þeim báðum. „Þetta var ótrúlega góð og skemmtileg reynsla sem hefur gefið mér aukið sjálfstraust,“ sagði Elías. Hann fékk góð viðbrögð frá þjálfurum liðsins sem hann bar góða söguna.
ORÐSENDING TIL HUNDAEIGENDA
Á SUÐURNESJUM Samkvæmt lögum er hundaeigendum skylt að láta hreinsa hunda sína af bandormum einu sinni á ári. Ormahreinsunin skal framkvæmd af dýralækni og skal staðfesting þess efnis send til Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja. Frekari upplýsingar veitir Stefán B. Ólafsson (stefan@hes.is) eftirlitsmaður hjá HES Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja
Nýtt Íslandsmet hjá Sindra
Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja // Skógarbraut 945 // 235 Reykjanesbæ // Sími 420 3288
Arnar Helgi í þriðja sæti á Íslandsmótinu í bekkpressu XXKraftlyftingamaðurinn Sindri Freyr Arnarson frá Njarðvík, bætti enn einu Íslandsmetinu í safn sitt um helgina þegar Íslandsmótið í bekkpressu fór fram. Sindri, sem er 22 ára, keppir í -74 kg flokki fyrir Massa, en hann gerði sér lítið fyrir og lyfti 170 kg í bekknum og landaði Íslandsmeistaratitli. Annar Massa-maður, Keflvíkingurinn Arnar Helgi Lárusson, náði einnig góðum árangri á Íslandsmótinu sem haldið var samhliða Reykjavík International Games. Arnar náði sínum besta árangri þegar hann lyfti 140 kg sem dugðu honum í þriðja sæti í sama flokki og Sindri. Arnar er augljóslega fjölhæfur íþróttamaður, en hann er betur þekktur fyrir afrek sín í hjólastólaralli, þar hefur hann m.a. nælt sér í bronsverðlaun á Evrópumóti.
Ástrós og Ágúst best á Reykjavík International Games XXÞau Ástrós Brynjarsdóttir og Ágúst Kristinn Eðvarðsson, bæði úr Keflavík, voru valin bestu kven- og karlkeppandi á Reykjavík International Games um helgina og Ágúst Kristinn var einnig valinn besti keppandi mótsins í heild. Þau eru bæði tvöfaldir Norðurlandameistarar og stefna á að verja titilinn á Norðurlandamótinu sem verður í Þrándheimi í Noregi eftir tvær vikur.
Suðurnesjaslagur í bikarúrslitum? XXÍ vikunni var dregið í undanúrslit Powerade-bikars karla og kvenna í körfubolta. Möguleiki er á hreinum Suðurnesjaúrslitaleik í kvennaflokki, en þrjú lið af svæðinu voru í pottinum. Topplið Domino's deildarinnar, Keflavík og Sæfell, leika í öðrum leiknum, en Grindavík og Njarðvík í hinum. Keflvíkingar leika á heimavelli gegn toppliðinu á meðan Grindvíkingar taka á móti 1. deildar liði Njarðvíkur í Röstinni. Leikið verður dagana 1. og 2. febrúar.
Ray mun líklega leika á Filippseyjum XXGrindvíkingurinn Ray Anthony Jónsson hefur undanfarið æft með liði Global FC í Filippseyjum og eru allar líkur eru á að hann geri sex mánaða samning við félagið á næstu dögum. Global hefur orðið meistari á Filippseyjum undanfarin tvö ár en liðið mun þar af leiðandi taka þátt í Asíukeppni félagsliða í sumar. „Eigandi klúbbsins hafði samband um hvort ég væri til í að koma hingað og prófa í nokkra mánuði fyrst ég væri orðinn samningslaus. Ég var reyndar búinn að lofa honum að prófa að spila hérna úti einhvern tímann fyrir nokkrum árum síðan,“ sagði Ray í samtali við Fótbolta.net. Ray, sem er 35 ára, á 31 landsleik að baki með landsliði Filippseyja frá árinu 2010, en móðir hans er þaðan. Undanfarin tvö ár hefur Ray leikið með Keflvíkingum en áður lék hann með Grindvíkingum.
KOMDU TIL LIÐS VIÐ OKKUR SUMARSTÖRF VIÐ ÖRYGGISVÖRSLU Í TÆKNIDEILD ICELANDAIR Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI Við leitum að þjónustulunduðum, glaðlyndum, snyrtilegum og reyklausum einstaklingum sem hafa góða samskiptahæfileika og þægilega framkomu. Óskað er eftir starfsfólki í vaktavinnu, annars vegar dagog næturvaktir og hins vegar eingöngu næturvaktir á vaktakerfi 5-5-4.
HELSTU VERKEFNI: ■
Í starfinu felst meðal annars vopna- og öryggisleit, eftirlit og önnur verkefni
HÆFNISKRÖFUR: ■ ■ ■
Aldurstakmark 20 ár Hafa gott vald á íslenskri og enskri tungu. Almenn tölvukunnátta
■ Umsækjendur þurfa að geta hafið störf í maí og geta sótt 8 daga námskeið áður en þeir hefja störf.
Nánari upplýsingar veita:
Sævar Þorkell, netfang saevarj@its.is Steinunn Una, netfang: unasig@icelandair.is ■ Umsóknir óskast fylltar út á
www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 30. janúar 2015.t
vf.is
FIMMTUDAGINN 22. JANÚAR • 3. TÖLUBLAÐ • 36. ÁRGANGUR
-mundi Menn æla og væla á Hafnargötunni...
VIKAN Á VEFNUM Anna María Sveinsdóttir Skvísurnar á leið á blótið #mafia
Einar Skaftason Lokatölur eru 29,1 kg sem eru farinn af karli og er þyngd kappans í dag 102,8 kg og ekki langt í tveggja stafa tölu en gott fólk sú tala kemur mjög fljótlega...... — feeling blissful. Ragnheiður Elín Árnadóttir Veislustjóraselfie dagsins...og við hin! — with Árni Sigfússon and 3 others.
Anna Lóa Ólafsdóttir Note to self: mundu að það þýðir ekki endilega að þú sért búin að missa vinsældir eða allan kynþokka þrátt fyrir að einu sms-in sem þú færð þessa dagana eru frá N1 og Atlandsolíu. Þýðir einfaldlega að olíu-markaðurinn er að taka breytingum og það er svigrúm til lækkana!
Valdimar Guðmundsson Jæja, varðandi stóra Paddy´s málið. Þessi staður hefur náttúrulega mikið tilfinningalegt gildi fyrir okkur í bandinu því hann var sá fyrsti sem gaf okkur séns. Svo hefur maður sjálfur farið á ótal marga góða tónleika á þessum stað og það væri leiðinlegt ef svona menningarmiðstöð myndi þurfa að víkja. Það er nú ekki lengra síðan en árið 2010 sem staðurinn fékk menningarverðlaun Reykjanesbæjar, Súluna, fyrir "eflingu tónlistarlífs í Reykjanesbæ með því að skapa ungu tónlistarfólki tækifæri til flutnings tónlistar", svona stöðum á ekki að loka. Ég vona innilega að tónlistarunnendur eins og Guðbrandur Einarsson og Kjartan Már Kjartansson sjái hag sinn og annarra í Reykjanesbæ í því að leyfa staðnum að vera þarna áfram og rífi ekki niður þetta ómetanlega verðmæti sem Paddy´s er.
■■Tónlistarskólastjóri uggandi yfir ákvörðun Reykjanesbæjar:
Taka af ferðastyrki til 28 tónlistarkennara „Bæjarstjóri Reykjanesbæjar var á fundi með okkur í gær [þriðjudag] þar sem við lögðum fram bréf, stílað á bæjarráð, þar sem við hvöttum til að þess að þessi ákvörðun yrði endurskoðuð. Hann sagði okkur þó að ekki yrði að því - því miður,“ segir Haraldur Árni Haraldsson, skólastjóri Tónlistaskóla Reykjanesbæjar. Þann 1. mars næstkomandi mun Reykjanesbær ekki lengur endurgreiða kennurum tónlistarskólans, sem koma frá höfuðborgarsvæðinu, andvirði rútufargjalds til og frá vinnu.
Kennarar hafa haft val um hvort endurgreiðslan nýtist í rútufargjald eða upp í eldsneyti. 28 af 44 kennurum tónlistarskólans koma til vinnu frá höfuðborgarsvæðinu og Haraldur segist óttast að missa þennan mannskap. Enginn þeirra hafði sagt upp þegar Víkurfréttir náðu tali af Haraldi í gær. „Miðað við viðbrögðin á fundinum óttast ég það þó. Þeim ætti ekki að verða skotaskuld úr því að fá vinnu nær heimilum sínum. Það er vöntun á kennurum í þessum greinum. Ég vona að aðstaðan og fyrirkomulagið hér verði til þess að halda þeim hér,“ segir Haraldur.
ÁLAGNINGARSEÐLAR FYRIR ÁRIÐ 2015 Tilkynning til eigenda fasteigna um álagningu ársins 2015 Álagningarseðlar fyrir árið 2015 verða eingöngu birtir rafrænt og ekki sendir út í bréfapósti. Nú geta fasteignaeigendur nálgast álagningarseðilinn á mittreykjanes.is og á upplýsinga- og þjónustuveitunni www.island.is. Reykjanesbær mun þó áfram senda einstaklingum 67 ára og eldri álagningarseðil í pósti. Þeir sem óska eftir að fá álagningarseðilinn sendan í pósti er bent á að senda tölvupóst á netfangið thjonustuver@reykjanesbaer.is Gjalddagar og greiðsla fasteignagjalda Gjalddagar fasteignagjalda eru tíu. Fyrsti gjalddagi er 25. janúar 2015 til og með 25. október 2015. Eindagi fasteignagjalda er þrjátíu dögum eftir gjalddaga og falla öll gjöld ársins í gjalddaga ef vanskil verða. Reynist heildarálögð gjöld 20.000 krónur eða lægri er gjalddagi heildargjaldanna 25. janúar 2015. Athygli er vakin á því að greiðsluseðlar vegna fasteignagjalda eru sendir út rafrænt og birtast í heimabönkum. Þeir sem vilja fá senda greiðsluseðla er bent á að senda tölvupóst á thjonustuver@reykjanesbaer.is