1_2011

Page 1

FÓLK GRÆTUR YFIR ÁSTANDINU

Fréttaannáll Suðurnesja 2010

ÍÞRÓTTAANNÁLL SUÐURNESJA 2010

- sjá blaðið í dag

- sjá miðopnu VF í dag

- sjá blaðið í dag

1. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 6. janúar 2011 Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Víkurfréttir ehf.

Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbær Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000

Gleðilegt ár!

Fjölbreytt námskeið við allra hæfi

Das Auto.

Áskorun Lífsstíls • Box Power Pump • CrossFit Heilsurækt fyrir konur Hressó • TTB (Tabata og Tae Bo) Ketilbjöllur • Boot cAmp Zumba • Aðhald konur

Nýttu þér kosti metans með Volkswagen. Metan er innlendur og umhverfisvænn orkugjafi sem er helmingi ódýrari en bensín.

K. Steinarsson – Njarðarbraut 13 420 5000 - heklakef@heklakef.is

Skráning í 420 7001

Þ

að var engin kreppa í Reykjanesbæ á gamlárskvöld og flugeldum var skotið á loft eins og enginn væri morgundagurinn. Flugeldasalarnir í Björgunarsveitinni Suðurnes og hjá Knattspyrundeild Keflavíkur voru einnig mjög sáttir við flugeldasöluna fyrir áramótin. Í dag er þrettándinn og þá má búast við því að jólunum verði endanlega skotið upp. Reyndar voru veðurhorfur þannig í gær, þegar blaðið fór í prentun, að búið var að fresta þrettándafagnaði sem halda átti í Grindavík fram á sunnudag. Ekki hafði verið tekin ákvörðun um frestun í Reykjanesbæ, en fólk er beðið um að fylgjast með á vf.is en þar verður birt tilkynning ef fresta þarf þrettándagleðinni vegna veðurs. Meðfylgjandi mynd tók Hilmar Bragi í Keflavík.

Ný og fjölbreytt tímatafla tók gildi 3. janúar 2011

Velkomin í Lífsstíl, betra líf hefst hjá okkur!

420 7001 t lifsstill.net

Grillaður KjúKlinGur og 2l Coke

998kr


Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2011 samþykkt:

Nauðsynleg uppbygging eða óráðsía? Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2011 var samþykkt á bæjarstjórnarfundi í gær með atkvæðum meirihluta sjálfstæðismanna. Fulltrúar minnihlutans, frá Samfylkingu og Framsókn sátu hjá. Þeir gagnrýndu meirihlutann fyrir óráðsíu undanfarin ár. Árni Sigfússon, bæjarstjóri sagði það mikil vonbrigði að minnihlutinn í bæjarstjórn stæði ekki með meirihlutanum í að samþykkja fjárhagsáætlun þar sem hann hafi tekið mikinn þátt í undirbúningi hennar. Gert er ráð fyrir tekjuafgangi af bæjarsjóði á árinu upp á 121 millj. kr. en 396 millj. kr. af samstæðureikningi Reykjanesbæjar en þar eru dótturfélög eða stofnanir tekin inn í myndina. Heildartekjur bæjarsjóðs eru áætlaðar 8,9 milljarðar en með samstæðu 13,2 milljarðar kr. Hagnaður fyrir fjármagnsliði hjá bæjarsjóði, skatta og afskriftir (EBITDA) nema 5,7% af tekjum en 21,7% hjá samstæðu. Miklar umræður urðu á bæjarstjórnarfundinum. Meirihluti sjálfstæðismanna sagði að líklega hafi aldrei jafn mikil vinna farið í gerð fjárhagsáætlunar og aldrei hafi minnihlutinn tekið jafn mikinn þátt í

gerð hennar á alls 30 fundum og að vinnunni komu allar nefndir og ráð og starfsmenn bæjarins. Allir hafi lagt sitt á vogarskálarnar til að ná fram hagræðingu án þess að skerða nauðsynlega þjónustu. Fulltrúar minnihlutans, bæði Samfylkingar og Framsóknar sögðu að nú væru bæjarbúar að greiða fyrir óráðsíu sjálfstæðismanna í bæjarstjórn undanfarinna níu ára valdatímabils. Allt of geyst hafi verið farið. Kristinn Jakobsson, oddviti Framsóknarflokks sagði meirihlutann hefði sýnt flottræfilshátt sem væri að koma í bakið á honum í dag og sýndi sig í fjárhagsáætlun. Hann sagði að tekjurnar sem sjálfstæðismenn segðu að væru of lágar og hefðu verið lengi, væru ekki vandamálið heldur gjöldin. Þau væru of há. Friðjón Einarsson, oddviti Samfylkingarinnar og Eysteinn Eyjólfsson töluðu á svipuðum nótum. Bentu á að allt of geyst hafi verið farið í rekstrinum í langan tíma, of mikil áhætta tekin og nú þyrftu bæjarbúar að súpa seyðið af því með hækkunum og skerðingu á þjónustu. „Okkur greinir á um leiðir,“ sagði Friðjón og fór ófögrum orðum um rekstur bæjarfélagsins undanfarin ár. Árni Sigfússon og Böðvar

Jónsson sögðu að til að styrkja stoðir í atvinnulífi svæðisins hafi verið nauðsynlegt að hugsa til framtíðar, byggja upp og það hefði verið gert en vissulega hefði það kostað. Mörg atvinnutækifæri væru í burðarliðnum en töf á þeim málum væri búin að vera bænum erfið. „Við þurfum að auka tekjurnar sem eru milljarði undir meðaltalstekjum sveitarfélaga á landsvísu. Umræða um endalausan taprekstur er rangur. Það er ekki hægt að grípa inn í ársreikninginn miðjan heldur þarf að horfa á heildarmyndina. Þetta er raunhæf og skynsöm áætlun,“ sagði Böðvar, formaður bæjarráðs. Árni bæjarstjóri sagði að það hafi verið öllum ljóst að það hafi þurft að byggja upp og framundan væru mörg atvinnuverkefni að verða að veruleika en vegna kreppunnar hafi þau tafist. „Þið getið ekki talað um að þetta hafi verið bruðl og vitleysa. Það hefur verið horft til framtíðar. Hér eru gríðar mörg verkefni sem munu skapa mörg störf og það mun skapa bænum meiri tekjur. Það er það sem okkur vantar,“ sagði Árni en viðurkenndi að vissulega væri verið að ganga á eignir en slíkt væri tímabundið.

Fræðslu- og uppeldismál lang stærsti málaflokkurinn

F

ræðslu og uppeldismál eru sem fyrr lang stærsti málaflokkurinn í fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2011 en útgjöld til fræðslumála nema 56% af heildarútgjöldum til allra málaflokka. Fjölskyldu- og félagsþjónusta er með 12% eftir yfirfærslu á málefnum fatlaðra til sveitarfélagsins, íþrótta- og tómstundamál nema 11%, umhverfis-, og skipulagsmál eru með 6%, menningarsvið er með 4% af heildarútgjöldum og brunamál og almannavarnir taka til sín 2%. Annar sameiginlegur kostnaður, s.s. rekstur bæjarskrifstofu og fleira nemur 9%. fjárhagsáætluninni er gert ráð fyrir hóflegum gjaldskrárhækkunum og lögð áhersla á að skerða sem minnst grunnþjónustu við bæjarbúa. járhagsáætlun Reykjanesbæjar samanstendur af rekstrar- og efnahagsreikningi fyrir A-hluta og samstæðureikning A

Í

F

2

VÍKURFRÉTTIR I 1. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR

og B-hluta. Til A-hluta teljist bæjarsjóður, sem er aðalsjóður sveitarfélagsins, auk annarra sjóða og stofnana er sinna starfsemi sem að hluta eða öllu leyti eru fjármögnuð með skatttekjum. Til B-hluta teljast stofnanir sveitarfélagsins og fyrirtæki sem að hálfu eða meirihluta eru í eigu Reykjanesbæjar og eru reknar sem fjárhagslega sjálfstæðar einingar og eru Fráveita, Reykjaneshöfn, Fasteignir Reykjanesbæjar ehf., HS Veitur og Þróunarsjóður Rnb hf.

Úr bókunum flokkanna vegna fjárhagsáætlunarinnar:

Allir flokkarnir lögðu fram bókanir vegna fjárhagsáætlunarinnar 2011. Hér kemur úrdráttur úr þeim en þær birtast í heild sinni á vefsíðu Víkurfrétta, vf.is.

markhonnun.is

Miklar umræður á fyrsta bæjarstjórnarfundi Reykjanesbæjar 2011 enda málefnið funheitt

Aukin atvinnutækifæri lækka skuldir Úr bókun Sjálfstæðisflokks: Reykjanesbær hefur fylgt þeirri stefnu að sýna aðhald í rekstri og óvíða er kostnaður á íbúa lægri en í Reykjanesbæ, þrátt fyrir hátt þjónustustig. Starfsfólk Reykjanesbæjar hefur lagt á sig mikla vinnu við að hagræða enn frekar sem leiðir til þess að unnt er að leggja fram rekstraráætlun ársins 2011 með afgangi fyrir afskriftir og fjármagnsliði sem nemur 466 milljónum kr. Veltufé frá rekstri er áætlað að nemi 881 milljón kr. fyrir bæjarsjóð en 2,4 milljörðum kr. fyrir samstæðu. Þetta fjármagn verður nýtt til greiðslu skulda. Fjárhagsáætlun 2011 hefur verið unnin af öllum ráðum og nefndum bæjarins, með tillögum frá starfsmönnum og íbúum. Lagt hefur verið kapp á að fulltrúar allra stjórnmálaafla í bæjarstjórn hafi haft aðkomu að áætlunarvinnunni. Skuldir bæjarsjóðs við lánastofnanir nema nú 8,1 milljarði kr. sem er lægra en árstekjur sveitarfélagsins. Sé tekið tillit til leiguskuldbindinga, lífeyrisskuldbindinga og annarra skulda eru heildarskuldir bæjarsjóðs áætlaðar 28,5 milljarðar kr. Eignir bæjarsjóðs nema 34,9 milljörðum kr. Forsendur þess að bæjarfélaginu takist að lækka skuldir hratt byggja á auknum atvinnutækifærum með vel launuðum störfum. “ Afleiðingar viðvarandi rekstrarhalla Úr bókun Samfylkingarinnar: Fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 2011 er einsdæmi í sögu Reykjanesbæjar vegna þess niðurskurðar sem henni fylgir og þeim fjölda óvissuþátta sem í henni felast. Ljóst er að niðurskurður í öllum málaflokkum er staðreynd þrátt fyrir gefin loforð sjálfstæðismanna um annað og að fjárhagsstaða Reykjanesbæjar og tengdra fyrirtækja er með þeim hætti að ekki verður við unað. Sparnaður sjálfstæðismanna birtist helst í lækkuðu starfshlutfalli bæjarstarfsmanna um 10-20%, skerðingu í öllum málaflokkum um 3040%, framkvæmdastopp og viðhaldi í lágmarki og miklum skerðingum á framlögum til mennta, tómstunda og íþróttamála. Vegna slælegrar stjórnunar og innihaldslausra loforða undanfarin kjörtímabil er Reykjanesbær ekki í aðstöðu til að létta íbúum byrðarnar á erfiðum tímum. Reykjanesbær skuldar án samstæðu 29 milljarða eða 400% af tekjum. Skuldir bæjarsjóðs hafa meira en fimmfaldast frá 2002. Voru rúmlega 5 milljarðar en eru nú árið 2011 rúmlega 29 milljarðar. Afleiðingar viðvarandi rekstrarhalla sjálfstæðismanna á bæjarsjóði Reykjanesbæjar síðustu árin munu nú skella á íbúum bæjarins af fullum þunga á árinu 2011 með minni þjónustu og hærri álögum. Yfirkeyrsla og vanhugsaðar aðgerðir Úr bókun Framsóknarflokks: Reykjanesbær á við stórkostlegan skuldavanda að etja. Vanda sem er að mestu tilkominn vegna yfirkeyrslu í rekstri og vanhugsuðum aðgerðum. Greiðslubyrði bæjarsjóðs og samstæðu er og verður mjög erfið. Á næsta ári þarf að endurfjármagna eða greiða lán upp á um tæpa 5 milljarða. Áætla má að vaxtabyrði áranna 2011 til 2014 verði rúmlega eitt þúsund milljónir á ári eða tæplega 10% af árlegum tekjum bæjarins. Alls 4 milljarða á næstu fjórum árum. Það eru miklir peningar og samsvara öllu því fé sem áætlað er í íþrótta- og æskulýðsmál eða félagsþjónustu, án málefna fatlaðra, í áætlun 2011. Framsóknarmenn í Reykjanesbæ vona að sjálfsögðu að þau atvinnuverkefni sem eru í burðarliðnum verði að veruleika. En það eitt og sér er ekki nóg tillaga fjárhag bæjarfélagsins. Við verðum að taka rækilega til í allri stjórnsýslunni, áætlanagerð og eftirliti.

AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000

K 4

P 5

t

Í 18

Sk

Mjó


markhonnun.is

ungnautaHaKK

nettó

896

kr/kg áður 1.298 kr/kg

Gleðilegt nýtt ár! 450 g

25%

Cordon bleu 350 g

afsláttur

546

kr/pk. áður 661 kr/pk. 500 g

kr/pk. áður 728 kr/pk.

Pastasósa m/basil 690 g

99

269

kr/pk. áður 129 kr/pk.

túnfisKur

Í vatni eða olÍu 185 g

179

kr/stk. líttu á verðið!

Í rasPi

afsláttur

496

PastasKrúfur

25%

Krebenettur

kr/stk. áður 299 kr/stk.

glóaldinsafi 1l

199

kr/stk. áður 249 kr/stk.

Skráðu á póstlistann á www.netto.is STÆRSTAþig FRÉTTAOG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!

Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær

719

kr/kg áður 899 kr/kg

HvÍtlauKsbrauð 175 g

Birtist með fyrirvara um prentvillur.

Kjötbollur

99

kr/pk. líttu á verðið!

smootHie

gulur, rauður eða blár 600 g

495

kr/pk. áður 589 kr/pk.

Tilboðin gilda VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 6. JANÚAR6. 2011-

9. jan. 3

eða meðan birgðir endast


Bæjarstjórar undirrita þjónustusamning um málefni fatlaðra

B

æjarstjórar sveitarfélaganna á Suðurnesjum undirrituðu daginn fyrir gamlársdag þjónustusamning um málefni fatlaðra sem færðust yfir til sveitarfélaganna þann 1. janúar sl. Undirritunin fór fram í Heiðarholti, skammtímavistun fyrir fatlaða í Garði. Sveitarfélögin á Suðurnesjum mynda sameiginlegt þjónustusvæði um málaflokk fatlaðra sem nú um áramótin er alfarið á hendi sveitarfélaganna. Þjónustusvæðið fellur undir stjórn SSS en sér-

Viðskipti og atvinnulíf

stakt þjónusturáð skipað félagsmálastjórum á svæðinu ásamt fulltrúa fatlaðra, sér um daglega umsýslu. Samstarf þetta felur fyrst og fremst í sér samræmingu og uppbyggingu sérhæfðrar þjónustu á svæðinu. Öll almenn þjónusta við fatlaða verður hjá félagsþjónustu sveitarfélaganna, ásamt annarri félagslegri þjónustu. Þannig verður best tryggt að samþætting verði sem best og viðskiptavinir þurfi ekki að fara á marga staði með erindi sín.

LISTDANSSKÓLI REYKJANESBÆJAR

BRYN BALLETT AKADEMÍAN

Ertu búin að skrá þig? Vorönnin hefst mánudaginn 10. janúar 2011 Lífið er dans - dönsum alla daga!

GSM: 772 1702 - www.bryn.is - NETFANG: bryn@bryn.is

Þrettándagleði og álfabrenna í Reykjanesbæ

Á

rleg þrettándagleði í Reykjanesbæ verður haldin 6. janúar við Ægisgötu. Dagskrá hefst kl. 18.00 með skrúðgöngu frá Myllubakkaskóla að hátíðarsvæði. Álfabrenna, tónlist, söngur, álfakóngur og drottning, púkar, Grýla, Leppalúði og jólasveinar. Heitt kakó í boði Reykjanesbæjar. Karlakór Keflavíkur, Kvennakór Suðurnesja, Leikfélag Keflavíkur, Skátarnir, Björgunarsveitin Suðurnes, Léttsveit og Trommusveit Tónlistarskólans og tröllastelpan Fjóla taka þátt í dagskránni. Flugeldasýning á vegum Björgunarsveitarinnar Suðurnes. Bílastæði eru við Ægisgötu og Tjarnargötu 12.

Aðalskoðun opnar í Reykjanesbæ

A

ðalskoðun hefur opnað skoðunarstöð fyrir bifreiðar að Holtsgötu 52 í Reykjanesbæ. Þar gerir fyrirtækið ráð fyrir að geta skoðað allt að 30 bifreiðar á dag alla virka daga. Undanfarnar vikur hefur verið unnið að því að standsetja húsnæði fyrirtækisins en mikið af sérhæfðum búnaði er í skoðunarstöðinni.

Sl. mánudag var opnun stöðvarinnar fagnað með vígslu stöðvarinnar þar sem gestum var boðið upp á ávörp, tónlistarflutning og veitingar, auk þess sem þeir Jafet Ólafsson, Bergur Helgason og Árni Sigfússon klipptu á borða til að opna Aðalskoðun í Reykjanesbæ formlega. Myndir: Hilmar Bragi

Fjölbrautaskóli Suðurnesja

Fjölbreytt nám í boði í Kvöldskóla FS Sérstaklega er bent á nám í meistaraskóla. Nú þegar hafa borist umsóknir og við viljum bæta fleirum við. Innritun fer fram dagana 6. og 7. janúar frá kl. 17:00 - 19:00 við aðalinngang FS og á heimasíðu skólans www.fss.is/kvoldskoli. Á heimasíðunni má skoða námsframboð og stundaskrá. Kennsla hefst 17. janúar. Allar nánari upplýsingar fást hjá Sigrúnu Eugenio Jónsdóttur í síma 899-3709 eða í gegnum tölvupóst kvold@fss.is

4

VÍKURFRÉTTIR I 1. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR

Tónlistarmennirnir Júlíus og Baldur Guðmundssynir fluttu nokkur vel valin lög í tilefni dagsins.

Minni kaffilykt frá Kaffitári með nýjum hreinsibúnaði á útblæstri

Á

nýju ári verður settur upp mengunar varnarbúnaður á útblástri frá kaffibrennslu Kaffitárs. Búnaðurinn byggir á umhverfisvænum grunni þar sem notast er við gufu til að hreinsa reykinn. Vatnsúðarakerfið er hannað af Ponderosa Roasting Maintenance frá Bandaríkjunum. Búnaðurinn er nýr af nálinni og var valinn út frá umhverfisstefnu fyrirtækisins.

„Eins og gefur að skilja mun kaffilyktin þá minnka verulega frá okkur. Við erum að setja upp umhverfisvænni búnað en hefur áður þekkst hér á landi þar sem við notum heitt vatn og rafmagn í staðinn fyrir gas eða olíu. Nýsköpun var nauðsynleg þar sem hefðbundnar aðferðir samsvara ekki okkar umhverfisstöðlum,“ segir Aðalheiður Héðinsdóttir forstjóri Kaffitárs. AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001


ENNEMM / SÍA / NM44874

ÚTSALA Skelltu þér í Smáralind og njóttu þess að gera góð kaup á útsölunni. Verslanir eru fullar af frábærum útsöluvörum fyrir þig og alla sem þig langar að gleðja. Fáein dæmi: Bata

Levi´s

30-60% afsláttur

40% afsláttur

Benetton

Megastore

40-50% afsláttur

Útsöluborð: 4 hlutir á 298 kr.

BLEND

Oasis

50% afsláttur

40-70% afsláttur

Body Shop

Original

Allt að 50% afsláttur

50% afsláttur

Coast

PLUSMINUS OPTIC

30-70% afsláttur

Debenhams Allt að 70% afsláttur

Ice in a bucket

50% afsláttur af gleraugnaumgjörðum

Selected 30-40% afsláttur

30% afsláttur af öllum vörum auk annarra tilboða

Útilíf

Jack & Jones

Vero Moda

30-50% af völdum vörum

30% afsláttur

30-50% afsláttur

Karen Millen

Vila

30-70% afsláttur

30-50% afsláttur

Kaupfélagið/skór.is

Warehouse

Allt að 40% afsláttur

30-70% afsláttur

ZikZak 30-70% afsláttur

GAR FALLE Á R VÖRU RU Æ FRÁB I VERÐ

Verslanir opnar: mán-mið 11-19, fim 11-21, fös 11-19, lau 11-18 og sun 13-18, www.smaralind.is / 528 8000 STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!

VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 6. JANÚAR 2011

5


Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15.

U

M

HV

E R F I S ME

Páll Ketilsson, ritstjóri

V

íkurfréttir óska Suðurnesjamönnum og landsmönnum öllum gleðilegs árs með þakkir fyrir liðin ár. Árið 2010 var viðburðaríkt ár í fréttum og mannlífi og það gátu lesendur séð á Víkurfréttavefnum sem fagnaði 15 ára afmæli á árinu og í prentútgáfunni sem varð 30 ára. Í þessu blaði greinum við frá því helsta í frétta- og íþróttaannálum og viðtölum. Fljótlega munum við svo kjósa mann ársins 2010 á Suðurnesjum. Ábendingar eru vel þegnar en nokkrir einstaklingar eru komnir á listann hjá ritstjórninni. Það hefur orðið mikil þróun í fréttaþjónustu frá því Víkurfréttavefurinn fór fyrst í loftið. Í upphafi þegar netið var ekki svona ríkur þáttur í lífi fólks var sett efni á vf.is einu sinni í viku en fljótlega breyttist það þó og nokkrum árum síðar var vefurinn orðinn „dagblað“ Víkurfrétta með fjölda frétta á hverjum degi.

R

KI

Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, sími 421 0000 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Blaðamaður: Sigurður Jónsson, sími 421 0004, siggi@vf.is Auglýsingadeild: Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Útlit, umbrot og prenvistun: Víkurfréttir ehf. Auglýsingagerð: Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is og Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0011 Afgreiðsla: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is og Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. Upplag: 8500 eintök. Dreifing: Íslandspóstur Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is, m.vf.is og kylfingur.is

Ritstjórnarpistill Víkurfrétta

141

776

PRENTGRIPUR

Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið gunnar@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkurfrétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

Stefnan er að halda áfram og gera enn betur

en í dag eru að jafnaði um 10-20 fréttir á vf.is alla virka daga en eitthvað minna um helgar. Með góðri samvinnu við lesendur vonumst við til að halda áfram öflugri fréttaþjónustu, þannig að Suðurnesjamenn geti treyst á fréttaflutning vf.is því hér eftir sem hingað til skiptir það miklu máli að íbúar séu í góðu sambandi og láti vita af atburðum og fréttum. Prentútgáfa Víkurfrétta, blaðið sem hefur birst Suðurnesjamönnum í 30 ár hefur haldið velli þrátt fyrir kreppu þó vissulega hafi þurft að hagræða á þeim bæ eins og víðar því auglýsingasala hefur dregist saman eftir góðærið. Við finnum fyrir mikilli ánægju með blaðið en starfsmenn Víkurfrétta leggja sig fram alla daga við að gera gott blað enn betra. Samvinna við íbúa Suðurnesja skiptir þar miklu máli og við hvetjum ykkur að vera í góðu sambandi við okkur, nú sem fyrr. Megi nýtt ár færa okkur gleði og hamingju. Gleðilegt nýtt fréttaár 2011.

Ekki er vika án Víkurfrétta - sem koma næst út fimmtudaginn 13. janúar. Bókið auglýsingar í síma 421 0001 eða gunnar@vf.is

Skrifaði í Velvakanda Morgunblaðsins árið 1985... Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi

Fékk jákvætt svar aldarfjórðungi síðar! H

N

Í Víkurfréttum fyrir 30 árum!

ýkrónan er 30 ára um þessar mundir en myntbreytingin, þegar tvö núll voru tekin aftan af krónunni, átti sér stað um áramótin 1980-81. Það var mikið um að vera í Sparisjóðnum í Keflavík og bankaútibúum en á þeim tíma var Útvegsbankinn, Verzlunarbankinn, Landsbankinn og Samvinnubankinn einnig í Keflavík. Gjaldkerar skiptu út gömlu myntinni og seðlunum fyrir nýjar krónur. Þá var tíkallinn, fimmtíukallinn og hundraðkallinn í nýkrónunum sem seðlar og klinkið var fimmkall, króna, 50 aurar, 10 aurar og 5 aurar. Mörgum þóttu skiptin rýr og verslun og viðskipti gengu ekki alveg smurð fyrstu dagana eftir að nýkrónan var tekin upp. Nú stendur krónan aftur á tímamótum og helst er rætt um hvort henni verði skipt út fyrir „íslenskar“ evrur. Tíminn mun leiða það í ljós. 6

VÍKURFRÉTTIR I 1. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR

ilmar Bragi Bárðarson, fréttastjóri Víkurfrétta, skrifaði lesendabréf í Velvakanda Morgunblaðsins snemma árs 1985 og hvatti Hitaveitu Suðurnesja til að lýsa upp gufustrókana í Svartsengi með marglitum perum. Hilmar var 15 ára þegar hann skrifaði bréfið í Morgunblaðið. Aldrei bólaði á svari frá Hitaveitunni fyrr en núna á aðventunni þegar jákvætt svar barst. Það var reyndar ekki í orði, heldur á borði. Orkuverið og gufustrókarnir eru komnir í alla regnbogans liti. Ósk Hilmars rættist aldarfjórðungi síðar!

AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001


STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!

VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 6. JANÚAR 2011

7


4 Velferðarsjóður með færri umsóknir í jólaaðstoðina nú en í fyrra 4 Ástandið samt mjög slæmt

Fáum mjög mikið af fólki sem kemur bara og grætur -segir Hjördís Kristinsdóttir hjá Keflavíkurkirkju

„Þetta er aðeins fækkun á fjölskyldum frá því í fyrra. Það hafa fleiri verið að sækja um en hafa þurft á því að halda þannig að við þurftum að vísa fólki frá sem var með of háar tekjur,“ sagði Hjördís Krist-

insdóttir, umsjónarmaður kirkju og kirkjugarða Keflavíkur um úthlutanir úr Velferðarsjóði Suðurnesja. „Það eru á bilinu 300-400 fjölskyldur sem eru illa staddar hér á Suðurnesjum og er þetta

að mestu leyti fólk sem lifir undir þeim viðmiðum sem umboðsmaður skuldara gefur fjölskyldum til að lifa af. Sem dæmi má nefna að hjón með tvö börn eiga samkvæmt umboðsmanni skuldara að lifa af með 156.800 kr. en þetta er fólk sem er með minna en þá upphæð,“ sagði Hjördís. Líkt og jólin 2009 höfðu sóknirnar á Suðurnesjum ásamt Hjálpræðishernum samstarf þegar kom að jólaúthlutun Hjálparstarfs kirkjunnar og Velferðarsjóðs Suðurnesja. Alls fengu yfir 300 fjölskyldur og/eða einstaklingar aðstoð. Aðstoðin var í formi matarkassa en að auki fengu barnafjölskyldur kort til þess að nota í matvöruverslunum í hlutfalli við stærð fjölskyldanna. Þessu til viðbótar lét Velferðarsjóður Suðurnesja allar fjölskyldur og

Tveir fastir tímar í viku: mán. og mið. kl. 20 Staður: Íþróttahúsið í Ásbrú

NÆSTU VORNÁMSKEIÐ hefjast mánudaginn 10. janúar nk. Fyrir byrjendur og lengra komna Kennt verður á mánudags-, þriðjudags- og miðvikudagskvöldum kl. 18:00–20:15 og 20:15–22:30 Upplýsingar í símum 553 1481 og 849 6214

VOGAAKADEMÍAN Marargötu 1, Vogum

Sláðu til – þú átt það skilið! 8

VÍKURFRÉTTIR I 1. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR

Velferðarsjóði Suðurnesja hafa borist mörg framlög. Að ofan eru það kvenfélagskonur úr Keflavík að afhenda framlag í sjóðinn og að neðan er það Jóna Hallsdóttir að afhenda framlag. einstaklinga hafa kort í Sam- aðstöðu jólahjálparinnar 2010 kaupsverslanirnar. og við útdeilingu um kvöldið. Nokkur fækkun var á milli ára Fyrirtæki aðstoðuðu einnig og er það í samræmi við fækk- við þetta með láni á húsnæði, un umsókna á landsvísu. Sú flutningi pakkanna o.fl. að nýbreytni var að þessu sinni ógleymdum einstaklingum að úthlutunarreglur sem verið sem gáfu jólagjafir og félagahafa í gildi frá 1. febrúar 2010 samtökum eins og Kiwanis voru látnar gilda um jólaað- sem gáfu fjölskyldum jólatré. stoðina og þurfti fólk því að Velferðarsjóðurinn lét tæplega sýna upplýsingar um tekjur og 3 milljónir út í formi gjafaútgjöld fjölskyldunnar. korta í þessari úthlutun og „Við vorum áður að sjá meira vildi Hjördís koma á framfæri af öryrkjum og þess háttar þökkum frá sjóðnum til þeirra en þetta árið er aðallega at- fjölmörgu sem lagt hafa honvinnulaust fólk sem sækir um um lið á árinu. hjálp, fólk sem er á framfærslu Aðspurð um hvort fólk hafi félagsþjónustunnar og fólk leitað til kirkjunnar vegna fjársem er með lágar tekjur,“ sagði hagsvandræða sagði Hjördís Hjördís. „Ég held einnig að svo vera. „Mikið af fólki hefur þetta sé mjög mikið sama fólk- farið til presta í leit að hugið sem fór í fjölskylduhjálpina hreistingu en sumt fólk hefur og leitaði til okkar svo þetta hreinlega gefist upp. „Við fáum gefur góða mynd af ástandinu mjög mikið af fólki sem kemur hér á svæðinu.“ bara og grætur. Fólkið er ekki Mikill fjöldi sjálfboðaliða lagði að sjá fram á að geta lifað af og sitt af mörkum við úthlut- leitar því ráða.“ sagði Hjördís. unina, bæði við það að pakka í matarkassana sem voru sóttir í siggi@vf.is

23,8 milljónir króna til 14 verkefna Vaxtarsamnings Suðurnesja

V

erkefnastjórn Vaxtarsamnings Suðurnesja hefur ákveðið að veita 14 verkefnum styrk að fjárhæð kr. 23,8 millj. króna. Verkefnin sem sótt var um styrk fyrir voru 35 talsins og hljóðuðu umsóknirnar upp á tæplega 115 millj. króna. Ákveðið var að styðja eftirtalin verkefni að þessu sinni. 1. Flugvirkjabúðir. Umsækjandi, Keilir, miðstöð fræða, vísinda og atvinnulífs. Verkefnastyrkur kr. 2.000.000. 2. Hugvit fyrir gjaldeyri. Umsækjandi, Álasund ehf. Verkefnastyrkur kr. 3.500.000. 3. Grindavík - lifandi kennslustofa í sjávarútvegi. Umsækjandi, Fisktækniskóli Íslands ehf. Verkefnastyrkur kr. 800.000. 4. Hagræn förgun á sorpbrennslugjalli. Umsækjandi, Hópsnes ehf / Efnaferli ehf. Verkefnastyrkur kr. 2.000.000. 5. Bragðsprautun á fiski. Umsækjandi, Marinaid ehf. Verkefnastyrkur kr. 3.000.000. 6. Raungreinabúðir - menning, saga og náttúra Suðurnesja. Umsækjandi, GeoCamp Iceland.

7. Spiral design. Umsækjandi, Spiral design ehf. Verkefnastyrkur kr. 1.000.000. 8. Grjótkrabbi - rannsóknir og vinnsla á Suðurnesjum. Umsækjandi, Háskólasetur Suðurnesja, Sandgerði. Verkefnastyrkur kr. 3.000.000. 9. Auðlindagarður um jarðhita. Umsækjandi, klasinn AUÐLINDAGARÐUR um jarðhita. Verkefnastyrkur kr. 2.000.000. 10. Markaðssetning á Öryggisvitundarmyndböndum í Evrópu. Umsækjandi, AwareGo ehf. Verkefnastyrkur kr. 1.000.000. 11. Strandstangveiði. Umsækjandi, Johan D. Jónsson / Þorsteinn Geirsson. Verkefnastyrkur kr. 1.000.000. 12. Þörungaræktun á Suðurnesjum. Umsækjandi, Keilir - miðstöð fræða, vísinda og atvinnulífs. Verkefnastyrkur kr. 2.000.000. 13. Lífmetanframleiðsla á Suðurnesjum. Umsækjandi, Keilir - miðstöð fræða, vísinda og atvinnulífs. Verkefnastyrkur kr. 1.000.000. 14. Raven Design. Umsækjandi Raven Design. Verkefnastyrkur kr. 500.000. AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001


ÍSLENSK A SI A .IS ICE 51042 08/10

HUGURINN BER ÞIG AÐEINS HÁLFA LEIÐ

OKKAR BESTA VERÐ TIL BANDARÍKJANNA Á

WWW.ICELANDAIR.IS

Þú safnar frá 2.700 Vildarpunktum.

BOSTON FRÁ 29.900 KR. Þú safnar frá 2.100 Vildarpunktum.

SEATTLE

FRÁ 44.900 KR.

FRÁ 29.900 KR.

NEW YORK Þú safnar frá 2.100 Vildarpunktum.

+ Bókaðu flug á www.icelandair.is

* Innifalið: Flug og flugvallarskattar aðra leiðina. Sölutímabil: 3.–15. janúar 2011. Ferðatímabil: 1. maí–11. júní 2011. Vinsamlegast athugið: Einstaka sinnum kemur fyrir að farþegar Icelandair fljúgi með vél sem ekki er búið að setja í ný sæti og nýtt afþreyingarkerfi.

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!

VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 6. JANÚAR 2011

9


Viðskipti og atvinnulíf á Suðurnesjum Guðjón Árni Antoníusson Hvernig metur þú árið 2010? „Auðvitað svekktur með lokaniðurstöðuna 6. sæti hjá liðinu. Töluverðar breytingar verða á leikmanna- og þjálfarahópnum. En það er nýtt tímabil þegar hafið og menn farnir að huga að næsta sumri og margir ungir strákar sem hafa staðið sig vel á árinu láta vonandi að sér kveða á því næsta. Það sem stóð upp úr var þó klárlega vistaskipti Nick Bradford úr UMFN yfir í Keflavík í miðri úrslitakeppni.“ Þorleifur Ólafsson Hvað finnst þér standa upp úr í íþróttalífinu á Suðurnesjunum árið 2010? „Eftir að Snæfell vann allt í körfunni og Grindavík og Keflavík gerðu í buxurnar í fótboltanum þá tel ég þetta vera frekar slæmt ár fyrir íþróttirnar á Suðurnesjunum. Ég fylgist ekki mikið með öðrum íþróttum þannig að ég get ekkert sagt mikið um þær.“ Örvar Kristjánsson Hvað finnst þér standa upp úr í íþróttalífinu á Suðurnesjunum árið 2010? „Klárlega sú staðreynd að fimm leikmenn og þjálfari af Suðurnesjunum urðu Norðurlandameistarar með U16 ára liðinu í körfuknattleik í vor. Krakkarnir hjá Nes standa sig líka alltaf frábærlega vel. Annars vantaði „stóran“ titil í körfunni þetta árið eins og er vanalega á Suðurnesjunum.“ Teitur Örlygsson Hvað finnst þér standa upp úr í íþróttalífinu á Suðurnesjunum árið 2010? „Það er ekki mikið sem ég get sagt um Suðurnesin og íþróttaárangur á árinu 2010. Efst í mínum huga eru vonbrigði með fótboltann. 2010 er að mínu mati magurt ár í íþróttasögu Suðurnesja.“

FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN ER Í SÍMA 898 2222 10

Félagarnir Magnús Þórisson og Haraldur Helgason á Réttinum.

4 Breytingar á veitingastaðnum Réttinum 4 Magnús Þórisson nú einn eigandi

Halli af Réttinum á sjóinn H

araldur Helgason, matreiðslumaður og annar eigandi matsölustaðarins Réttarins í Keflavík hefur selt hlut sinn í fyrirtækinu til Magnúsar Þórissonar en þeir hafa rekið staðinn í tæp tvö ár við Hafnargötu 51 þar sem Áfengisverslunin var síðast til húsa. „Ég fékk flott pláss á frystitogara hjá góðri útgerð og gat ekki sleppt því enda er ég með sjómannsblóð í æðum,“ sagði Haraldur við Víkurfréttir. Þeir Haraldur og Magnús hafa starfað saman í veitingageiranum í tæpan áratug á Suðurnesjum og báðir lærðu þeir iðnina hér á svæðinu hjá sitt hvorum veitingamanninum. Kokkalærdómur félaganna hófst fyrir tuttugu og fimm árum. Þeim var varla farið að vaxa grön þegar þeir byrjuðu að höndla sleifar og önnur eldhúsáhöld.

matinn með sér heim og það á við um fleiri þó svo sjá megi fjölda manns setjast inn í hádeginu og borða. Þá er oft glatt á hjalla. Sögur ganga á milli manna. Menn í vinnugöllum og konur líka. Magnús segir að laugardagsopnun sé til reynslu og sé að sækja í sig veðrið. Þá er t.d. alltaf á boðstólum saltfiskur, grjónagrautur og „barbekjú“ svínarif.

Purusteikin vinsælust á Réttinum Þessi hugmynd þeirra að opna veitingastað með heimilismat hefur gengið vel og ljóst að hugmyndafræðin gekk upp. „Við bjóðum upp á góðan heimilismat á sanngjörnu verði. Greitt er eftir vigt og fólk getur valið úr nokkrum réttum sex daga vikunnar en auk þess erum við með nokkra rétti sem eru í boði alla daga. Þar á meðal er purusteik en hún er vinsælasti rétturinn á Réttinum,“ sögðu þeir félagar og bættu því við að einn viðskiptavinur þeirra hafi ekki borðað annað frá því staðurinn opnaði. Á hverjum degi! „Vinur mannsins hefur reynt að segja honum að fá sér líka eitthvað annað, kannski fisk af og til eða annað en það hefur ekki gengið. Hann vill bara purusteikina.

Í brotsjó á Flæmska hattinum Haraldur kveður nú félaga sinn fljótlega og heldur í túr í byrjun febrúar á frystitogara. Halli tók forskot á sæluna í lok síðasta árs en þá fór hann í fimmtíu daga túr með togaranum Brettingi. Halli fór með skipinu á Flæmska hattinn við Nýfundnaland til rækjuveiða og var matreiðslumaður í túrnum. Á ýmsu gekk á tæp-

um tveimur mánuðum, veiðin gekk ágætlega en í skítabrælu á heimleiðinni fékk skipið brotsjó á sig og fór á hliðina og allt sló út, vél og önnur tæki. „Ég kallaði í skipstjórann og spurði hvort ég mætti slá ofninum inn aftur. Hann sagðist nú hafa meiri áhyggjur af því að koma skipinu í gang á ný. Það gekk vel og ég hélt áfram að kokka kjúklinga í mannskapinn,“ segir Halli og hlær en viðurkennir að honum hafi brugðið sem og öðrum skipverjum. Hann segist hafa heillast af sjómennskunni og fékk í framhaldinu pláss á flaggskipi Nesfisks. Þar eru 27 karlar um borð og því verður nóg að gera hjá kokkinum en hvað er vinsælasti rétturinn á sjónum? „Togarasteikin er vinsælust en það er steikt súpukjöt. Svo er alltaf saltfiskur og grjónagrautur á laugardögum

eins og á Réttinum í Keflavík,“ segir Halli. Magnús sjóveikur í Herjólfi Magnús dómari Þórisson dæmdi með íslensku dómarateymi á Anfield, heimavelli Liverpool í Evrópudeildinni í knattspyrnu í desember og hafði gaman af. Hann segir engar breytingar fyrirhugaðar á Réttinum þó Halli hverfi á braut og haldi á vit nýrra ævintýra. Áfram verði haldið að bjóða góðan heimilsmat. Þá er Rétturinn einnig með veisluþjónustu. En er eitthvað sjómannsblóð í Magnúsi? „Hann fór með Herjólfi til Vestmannaeyja frá Landeyjahöfn og varð drullu sjóveikur og það eru því litlar líkur á því að hann sé á leið á sjóinn,“ sagði Halli. pket@vf.is

Oft glatt á hjalla Eldri borgarar eru stærsti kúnnahópurinn á Réttinum. Margir koma á hverjum degi og meirihluti þeirra tekur

VÍKURFRÉTTIR I 1. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR

AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001


Afgreiðslustarf

Verslunin Leonard í Flugstöð Leifs Eiríkssonar óskar eftir að ráða starfsmann í afgreiðslu, aldurstakmark 25 ára. Um hlutastarf er að ræða. Við erum að leita að glaðlegu, samviskusömu og jákvæðu fólki. Skilyrði er góð enskukunnátta, snyrtileg, kurteis framkoma og að viðkomandi sé reyklaus. Umsókn ásamt mynd óskast send verslunarstjóra Leonard DF, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, 235 Keflavíkurflugvelli eða netpóst df@leonard.is. Leonard ehf. Var stofnað árið 1991 og rekur tvær verslanir sem eru leiðandi í sölu á úrum, skartgripum og fylgihlutum. Leonard ehf, er framsækið fyrirtæki sem leggur mikið upp úr því að hafa á að skipa metnaðarfullu starfsfólki.

Jón Pétur fyrsta barn ársins á Suðurnesjum

F

yrsta barn ársins á Suðurnesjum kom í heiminn á 2. janúar og er Grindvíkingur sem hefur fengið nafnið Jón Pétur Wissler. Foreldrar hans eru Erla Ósk Pétursdóttir og Andrew Wissler og er þetta fyrsta barn þeirra hjóna. Jón Pétur var 16 merkur og 51 sm við fæðingu og heilsast vel. Óhætt er að segja að mikið hafi verið um að vera síðustu vikur hjá fjölskyldunni. Erla Ósk og Andrew fluttu inn í nýtt einbýlishús hálfum mánuði fyrir jól. Foreldrar Andrews komu í heimsókn yfir jólin frá Bandaríkjunum og svo kom Jón Pétur í heiminn og var skírður áður en gestirnir fóru aftur heim til Bandaríkjanna. Mynd - Þorsteinn Gunnarsson

Nú gengur þú frá kaupum á smáauglýsingum á vf.is

http://www.vf.is/smaauglysingar/

ÚTSALAN BYRJAR Í DAG 50% AFSLÁTTUR

AF ÚTSÖLU VÖRUM

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!

VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 6. JANÚAR 2011

11


BRENNUVARGAR ÁRSINS Menningarverðmæti voru eyðilögð í upphafi árs 2010. Brennuvargar kveiktu í verðmætum hermannabragga á Ásbrú. Það sem verra er að brennuvargar kveiktu einnig í Krýsuvíkurkirkju og voru þar valdir að óbætanlegu tjóni þar sem kirkjan brann til kaldra kola. FRAMKVÆMDASTOPP ÁRSINS Hljómahöllin stoppaði á árinu. Eiginlega stoppaði bara allt á árinu. Fasteign á engan pening og nú er spurt hvað verður um allar eignir félagsins. Stapinn var hins vegar kláraður og hann hefur verið vel notaður af listamönnum og fundahöldurum.

GJÖRNINGAVEÐUR ÁRSINS Náttúruöflin sýndu hvað í þeim býr á árinu sem var að líða. Hver man ekki eftir eldingaveðrinu sem setti allt á annan endann í ársbyrjun? Símakerfi ónýt og fjöldi raftækja óvirk.

MAÐUR ÁRSINS Jóhann Rúnar Kristjánsson var kosinn maður ársins, reyndar ársins 2009 en hann heldur titlinum enn eða þar til maður ársins 2010 verður kosinn á næstu dögum.

HEIMSÓKN ÁRSINS Myndarleg ugla settist í tré í húsgarði í Njarðvík á árinu en þangað hafði hún hrakist undan óveðri. Uglan fékk hressingu og vistun í húsdýragarði áður en hún kom aftur til Suðurnesja og var sleppt í Sólbrekkum.

GLEYPUGANGUR ÁRSINS Útvarpsmenn Kanans misstu sig í rjómabolluáti á árinu eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Átið hafði afleiðingar og útvarpsstöðin flutti til Reykjavíkur. SAMLOKUR ÁRSINS IGS á Keflavíkurflugvelli smyr voldugustu samlokur á Íslandi og samlokugerðin þeirra skapar tugi starfa á Suðurnesjum þar sem atvinnuástandið hefur verið bágborið á árinu 2010. Annálsskrifari væri til í eina með roastbeef, takk.

TREFILL ÁRSINS Nökkvi Már Jónsson tók þátt í að prjóna trefil ársins í Grindavík. Verkinu á að ljúka í ár og þá mun trefillinn ná frá Grindavík til Reykjavíkur.

GÖNGUGARPAR ÁRSINS Hópur Suðurnesjamanna gekk á gosstöðvarnar á Fimmvörðuhálsi í brunagaddi til að berja túristagosið augum. Hópurinn bjargaði mannslífum með því að snúa við illa búnu fólki...

FLUGKAPPAR ÁRSINS ... en þegar EYJA•FÍJATTLA•JÓ•KÚLT fór að gjósa þurftu flugkappar að játa sig sigraða og lentu flotanum í Keflavík! 12

VÍKURFRÉTTIR I 1. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR

KVEÐJUATHÖFN ÁRSINS Karl Hermannsson lét af störfum sem yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Karl var kvaddur með stæl og lögreglumenn og konur klæddu sig upp í sitt fínasta í tilefni dagsins. AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001


MATGÆÐINGAR ÁRSINS Suðurnesjamenn eru matgæðingar miklir. Í Grindavík framleiða þeir reykta þorskalifur og í Vogum er verið að rækta krækling skammt undan landi.

VELFERÐARSJÓÐUR ÁRSINS Velferðarsjóður Suðurnesja naut mikils velvilja á árinu og ýmislegt var gert til að afla honum fjár. Meðal annars var settur upp fiskmarkaður í Nettó sem gaf vel í kassann!

HÚS ÁRSINS Íþróttaakademían varð að fimleikahúsi í Reykjanesbæ. Um 500 fimleikastúlkur og drengir hafa fengið glæsilega aðstöðu til að æfa fimleika.

YOGA-HÚSIÐ

Holtsgötu 6, Njarðvík sími 823 8337

YOGANÁMSKEIÐ KLESSA ÁRSINS Þær eru ófáar klessurnar á árinu 2010. Þessi var ein af þeim skrautlegri. Bifreiðin kom skautandi eftir Njarðarbrautinni í Njarðvík og beint á staurinn. Þetta á ekki að vera hægt en sumum ökumönnum tekst þetta!

6 vikna námskeið byrja eftir helgi 10. og 11. janúar. Það eru ennþá nokkur pláss laus í eftirfarandi tíma: Rope yoga á mánud. og miðvikud. kl.11.45 og 17.00 Fit pilates á þriðjud. og fimmtud. kl.11.45 og 18.15 Meðgönguyoga á þriðjud. og fimmtud. kl.19.30

Innritun í síma 8238337

SKÖMM ÁRSINS Heilbrigðisráðherra fær skömm ársins fyrir að láta loka skurðstofum Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja á árinu. Öryggi íbúa svæðisins er stefnt í hættu og fæðandi mæður þurfa margar hverjar að eiga börn sín í Reykjavík eða jafnvel á Akranesi. Vonandi verður hægt að snúa þessari þróun við...

Framhald í næsta blaði! STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!

VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 6. JANÚAR 2011

13


FRÉTTIR

Vogar styrkja Golfklúbb Vatnsleysustrandar um 300.000 kr.

Einar Daníelsson Hvað finnst þér standa upp úr í íþróttalífinu á Suðurnesjunum árið 2010? „Það var fátt um fína drætti í íþróttalífinu þetta árið að mínu mati. Þó urðu Keflvíkingar Íslandsmeistarar í hinu sívinsæla sporti futsal í byrjun árs. Þá var oft fjör á Sparisjóðsvellinum í Keflavík í sumar þegar að úðararnir fóru í gang í hálfleik.“ Jón Björn Ólafsson Hvað finnst þér standa upp úr í íþróttalífinu á Suðurnesjunum árið 2010? „Árni Þorvaldsson varð fyrsti Suðurnesjamaðurinn til þess að keppa á Vetrarólympíuleikum með þátttöku sinni í Vancouver. Magnaður árangur að ná inn á mótið. Enn eitt þátttökumetið var slegið á Nettó-mótinu í körfubolta sem er fyrir nokkru síðan orðið stærsta og flottasta körfuboltamót landsins. Jóhann Rúnar Kristjánsson sýndi enn einu sinni hvers hann er megnugur en þessi fatlaði borðtennismaður keppti á Heimsmeistaramótinu í Suður-Kóreu og stefnir ótrauður á London 2012. Klárlega einn af fremstu afreksmönnum svæðisins og mættu margir taka eljusemi Jóhanns sér til fyrirmyndar. Taekwondo-deild Keflavíkur náði sér í nokkra Íslandsmeistaratitla á árinu en þessi deild hefur vaxið vel og dafnað og náð góðum árangri þrátt fyrir ungan aldur.“ Kristinn Örn Agnarsson Hvað finnst þér standa upp úr í íþróttalífinu á Suðurnesjunum árið 2010? „Suðurnesin eru þekkt fyrir að vera mikið íþróttasvæði og hér er frambærilegt íþróttafólk á hverju strái í flestum greinum. Ef ég á að nefna eitthvað sem stendur upp úr árið 2010 þá finnst mér áhugavert að sjá enn og aftur hvað Njarðvík á marga Íslandsmeistara í yngri flokkum í körfubolta. Ef ég man rétt þá komu allavega titlar í hús úr 10. og 11. flokk drengja. Þó svo að meistaraflokkarnir hafi kannski ekki verið að gera gott mót á árinu þá er gott að vita til þess að vel sé haldið utan um yngri flokkana því það mun skila sér. Mér finnst líka alveg magnað afrek hjá Massa (kraftlyftingadeild UMFN) að landa Íslandsmeistaratitlinum í liðkeppni kraftlyftinga. Þeir voru að keppa við kanónur í bransanum eins og Auðun Jónsson o.fl.“ 14

B

Frá námskeiði með heimsþekktum fyrirlesurum fyrr á árinu. VF-mynd: Hilmar Bragi

4 Heilsu- og uppeldisskóli Keilis

Alþjóðlegar þjálfarabúðir Keilis með heimsþekktum leiðbeinendum H

eilsu- og uppeldisskóli Keilis stendur í annað sinn fyrir alþjóðlegum heimsklassa þjálfarabúðum dagana 24.-26. febrúar nk. Þjálfarbúðirnar eru haldnar í samstarfi við Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands. Í fyrstu þjálfarbúðirnar í sept. sl. komu um 120 íþrótta-, styrktar- og sjúkraþjálfarar og margir þeirra hafa þegar skráð sig á þær næstu. Okkur á Víkurfréttum lék forvitni á að vita hver væri tilgangurinn með þessum þjálfarabúðum og ræddum við Gunnhildi Vilbergsdóttur, forstöðumann Heilsuskóla Keilis, sem stendur fyrir þjálfarabúðunum á Ásbrú. „Eitt af markmiðum okkar hjá Keili er að halda reglulega endurmenntunarnámskeið fyrir fagfólk í íþrótta–, styrktar- og sjúkraþjálfun. Þjálfarabúðirnar er stærsti viðburður okkar og þátttakan í september sl. var framar vonum okkar“, segir Gunnhildur. Allt það nýjasta í styrktarog ástandsþjálfun Þjálfarabúðirnar eru 3ja daga fyrirlestrar og verklegar æfingar í öllu því nýjasta í styrktar- og ástandsþjálfun, bæði íþróttamanna og almennra heilsuræktariðkenda. Meginútgangspunktur þjálfarabúðanna er að lágmarka meiðsl íþróttamanna og iðkenda og hámarka árangur þeirra. Efni þessara þjálfarabúða verða forvarnir til að forðast meiðsl og þjálfun meðan á endurhæfingu stendur, einnig þjálfun djúpvöðva, „dýnamísk“ upphitun, hraðaog kraftþjálfun. Fjölbreytt og mikilvæg efnisatriði, þar sem lögð er áhersla á verklegar æfingar í tengslum við fyrirlestra. Leiðbeinendurnir þrír koma allir frá Bandaríkjunum og eru allir þekktir á sviði þjálfunar. Einn þeirra, David Jack er góðvinur Helga Jónasar Guðfinnssonar, körfubolta- og styrktarþjálf-

VÍKURFRÉTTIR I 1. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR

ara og þannig byrjaði þetta allt saman. David kom í september sl. og heillaðist algjörlega af landi og þjóð. Nú kemur hann með aðra tvo starfsbræður sína, þá Eric Cressey og Nick Tumminello. Þeir taka konurnar með sér til að fara í smá frí. Mikil vakning hjá íþróttaþjálfurum Síðast komu yfir 120 manns í þjálfarabúðir Keilis; sjúkraþjálfarar, einkaþjálfarar, íþróttaþjálfarar og íþróttakennarar, allt mjög metnaðarfullir þjálfarar. Suðurnesjamenn voru áberandi, margir einkaþjálfarar úr Lífsstíl komu og allir sjúkraþjálfararnir frá Sjúkraþjálfun Suðurnesja. Einnig voru þarna íþróttaþjálfarar hvaðanæva af landinu, m.a. úr knattspyrnu, handbolta, fimleikum, körfu og frjálsum íþróttum sem allir eiga það sameiginlegt að þurfa sterka og snarpa íþróttamenn í góðu vöðvajafnvægi, með liðleika og gott úthald í vöðvum sem geta hoppað, hlaupið, sprettað og bremsað og þar fram eftir götunum. Við finnum fyrir mikilli vakningu hjá íþróttaþjálfurum fyrir námskeiðum okkar er lúta að styrktar- og ástandsþjálfun og sjáum að heilu þjálfarateymin komi saman, þ.e. íþróttaþjálfara, sjúkraþjálfara og styrktarþjálfa, enda mikilvægt að þessir aðilar vinni náið saman og hafi grunnskilning á verkefnum hvers annars þar sem þeir vinna með sömu einstaklingana í liðinu. Alþjóðlegar þjálfarabúðir Íslenskir þjálfarar hafa hingað til þurft að sækja námskeið sem þessi erlendis en nú nægir að fara í gömlu bandarísku herstöðina! Aðstaðan á Ásbrú er eins og best verður á kosið fyrir þjálfarabúðir sem þessar. Í göngufæri höfum við glæsilegan fyrirlestrasal í Andrews leikhúsinu, verklega kennsluaðstöðu í íþróttahúsinu

og matsal í Keili menntasetrinu. Gæti ekki verið betra. Töluvert framboð er af íþrótta- og fitness (Summit) námskeiðum sem þessum í Bandaríkjunum, en við höfum ekki orðið vör við þau í Evrópu. Við ætlum því að setja töluvert púður núna í að kynna þjálfarabúðirnar í Evrópu og finnum þegar fyrir nokkrum áhuga meðal þjálfara þaðan, enda heimsklassa leiðbeinendur sem kenna hjá okkur. Þeir metnaðarfullu þjálfarar sem hafa sýnt þessu áhuga eiga það allir sameiginlegt að vera mjög uppteknir, en sjá hér tækifæri til að endurmennta sig og endurhlaða sál og líkama í sömu ferð. Ísland er hreint og fallegt land. Við bjóðum upp á hreint loft, hreinan mat og hreint vatn. Einnig heillast allir af Bláa lóninu og sjá fyrir sér afslöppun þar eftir annasama námskeiðsdaga. Komið til að vera Miðað við aðsóknina í síðustu þjálfarabúðir og áhuga núna, þá stefnir Heilsuskóli Keilis að því að vera með tvennar slíkar þjálfarabúðir árlega og reyna að fjölga erlendum þátttakendum. Kreppan bítur okkur ekki þar sem fæstir þátttakendur greiða úr eigin vasa. Stéttarfélög styrkja endurmenntun félagsmanna sinna og íþróttafélög styrkja sína þjálfara til námskeiða sem þessa. Öll metnaðarfull íþróttafélög vilja stuðla að því að lágmarka meiðsli íþróttamanna sinna og hámarka árangur þeirra. Keilir mun í framtíðinni vinna markvisst að því að halda alþjóðleg námskeið og ráðstefnur á Ásbrú og stuðla þannig að eflingu „ráðstefnutengdrar ferðaþjónustu“ á Suðurnesjum. Flugráðstefna Keilis í september sl. er gott dæmi um slík verkefni. Yfir 300 þátttakendur sóttu þá ráðstefnu, þar af yfir 200 erlendir þátttakendur og 10 frétta- og sjónvarpsmenn.

æjarráð Voga hefur ákveðið að styrkja G o l f k lú bb Vatn s l e y sustrandar um 300.000 krónur vegna bruna sem varð í félagsaðstöðu klúbbsins í haust. Golfklúbbur Vatnsleysustrandar sendi bæjarráði bréf og óskaði eftir styrk vegna tjóns í eldsvoða sem varð í október sl. Bæjarráðið tók vel í þessa umsókn og ákvað að styrkja golfklúbbinn um 300.000 kr. vegna tjónsins eins og segir hér að framan.

Besta ár Geimsteins frá upphafi - fimm titlar seldust upp íu titlar komu út hjá Geimsteini á árinu 2010 og fimm þeirra seldust upp fyrir jólin: Þeir sem seldust upp voru Valdimar, Lifun, Blaz Roca, Selma og svo loks Jólaplata með Barnakór Kársnesskóla. „Þetta er sennilega besta ár útgáfunnar frá upphafi,“ segir Baldur Guðmundsson hjá Geimsteini, sem var stofnaður 1976. Eins og greint var frá á vf.is átti Klassart mest spilaða lag ársins á Rás 2 en það var lagið Gamli grafreiturinn. Söngur um lífið með Páli Óskari var í 6. sæti og Negril með Bjartmari og Bergrisunum í því 9. Ein stök ást með Lifun var síðan í 14. sæti.

N

Fjármálaráðherra leggur 700.000 kr. í Velferðarsjóð Suðurnesja

Á

fundi í fjármálaráðuneytinu sem haldinn var milli jóla og nýárs var ákveðið að veita Velferðarsjóðnum á Suðurnesjum sérstaka viðurkenningu fyrir það starf sem unnið hefur verið á hans vegum undanfarin ár. L eggur ráðuneytið kr. 700 þúsund inn á reikning sjóðsins. Hvatningin sem þessu fylgir er þó ekki síður mikilvæg öllum þeim sem að verkefninu standa, segir í tilkynningu frá Velferðarsjóði Suðurnesja. AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001


50%

Geir Newman og Baldur Guðmundsson í útibúi Sjóvár á gamlársdag. Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Baldur tekur við Sjóvá í Reykjanesbæ

AFSLÁTTUR

ÚTSALAN ER HAFIN AF ÖLLU Í KÓDA PLÚS

B

aldur Þ. Guðmundsson hefur tekið við starfi útibússtjóra Sjóvá í Reykjanesbæ af Geir Newman sem hefur sinnt því starfi í rúm 25 ár. Geir mun áfram verða til taks og sinna sérverkefnum fyrir Sjóvá en Baldur tekur við stjórn útibúsins nú um áramótin. Baldur var markaðsstjóri Sparisjóðsins í Keflavík síðasta áratuginn og hefur einnig kennt við FS og MSS. Þjónusta Sjóvá mun engum breytingum taka við mannaskiptin.

STENDUR YFIR Í NOKKRA DAGA!

PLÚS

m.vf.is - Víkurfréttir í símann þinn!

Flugeldasalan glimrandi góð

B

jörgunarsveitarfólk í Björgunarsveitinnni Suðurnes er mjög ánægt með hvernig flugeldasalan gekk fyrir nýliðin áramót. Vel var gengið á birgðir á gamlársdag og margir keyptu hraustlega af flugeldum og styrktu björgunarsveitina í sinni stærstu fjáröflun ársins. Sömu sögu er að segja af flugeldasölu Knattspyrnudeild-

ar Keflavíkur. Þar á bæ voru menn glaðir með góðar viðtökur og sagði Ólafur Bjarnason flugeldasali að salan væri framar vonum. Það mun einnig viðra vel til þess að skjóta upp í kvöld. Aðrar björgunarsveitir á Suðurnesjum bera sig einnig vel og segja að salan hafi verið svipuð og jafnvel ívið meiri nú en í fyrra.

Samstarf MSS og Velferðarsjóðs Suðurnesja

M

iðstöð símenntunar á Suðurnesjum styrkir Velferðarsjóð Suðurnesja á árinu 2011. Styrkurinn er ekki í formi beins peningaframlags heldur geta nemendur sótt um niðurfellingu á hluta námskeiðsgjalda hjá MSS. Miðað er við almennar úthlutunarreglur Velferðarsjóðs Suðurnesja við styrkveitingar. Íbúar Suðurnesja geta sótt til Velferðarsjóðs um styrk sem

nemur 50% af námskeiðsgjaldi í nám hjá MSS. Styrkurinn er skilyrtur við nám sem styrkir einstaklinga til að efla möguleika sína á vinnumarkaði. Hér er átt við lengra nám en ekki tómstundanám. Skilyrði til styrkveitingar er m.a. að hluti styrkþegans í námskeiðinu sé greiddur áður en námið hefst. Hægt er að sækja um styrki sem þessa hjá Keflavíkurkirkju á þriðjudögum og fimmtudögum frá 10-12 og hjá MSS.

N A L A ÚTS N I F A H

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!

Hafnargata 29 - s. 421 8585 VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 6. JANÚAR 2011

15


4 Gunnar Halldór Gunnarsson hjá Virkjun skrifar

✝ Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,

Olga Guðmundsdóttir

Njarðarvöllum 6, Njarðvík, áður Smáratúni 9, Keflavík, lést á Landspítalanum Fossvogi, 1. janúar. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju, föstudaginn 7. janúar kl.13:00 Erna Árnadóttir, Guðgeir Smári Árnason, Þröstur Árnason,

Árni Guðgeirsson,

Þorsteinn Geirharðsson, Rebekka Jóna Ragnarsdóttir, Halldóra Ásgeirsdóttir, Victoría Solodovnychenko, barnabörn og barnabarnabörn.

Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegrar eiginkonu minnar, móður, okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu,

Halldóru Bjarnaeyjar Þorsteinsdóttur, Gógó, Lyngholti 13, Reykjanesbæ.

Sérstakar þakkir til starfsfólks Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja fyrir hlýhug og góða umönnun. Haraldur Hafsteinn Ólafsson, Þorsteinn Haraldsson, Jan Haraldsson, Guðmundur Sighvatsson, Sigrún Haraldsdóttir, Björn Oddgeirsson, Ólöf Haraldsdóttir, Ásgeir Þórisson, Sigurður Halldór Haraldsson, Steinunn Una Sigurðardóttir, barnabörn og barnabarnabörn.

Einlægar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur vináttu, hlýhug og samúð í veikindum og við andlát og útför okkar ástkæra eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa.

Antons Eyþórs Hjörleifssonar Heiðarbraut 4, Garði

Sérstakar þakkir færum við starfsfólki D-deildar og heimahjúkrunar Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja fyrir ómetanlega umönnun, stuðning og kærleika. Guð blessi ykkur öll. Kolbrún Inga Guðmundsdóttir, Guðmundur H. Antonsson, Helga Birna Valdimarsdóttir, Súsanna G. Antonsdóttir, Ævar Geirdal, Þröstur Ingi Antonsson, Helena Birna Þórðardóttir, barnabörn, barnabarnabarn.

Sími auglýsingadeildar er 421 0001 Póstfang: gunnar@vf.is 16

VÍKURFRÉTTIR I 1. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR

Þú, já þú! G

leðilegt nýtt ár og vonandi fyrir flesta gleðilegt nýtt upphaf. Í upphafi hvers árs er gott að líta yfir farinn veg og meta hvort við höfum gengið til góðs og hvort það væri skynsamlegt að taka nýja stefnu í kjölfarið. Áramót eru tímamót og þá er ekki óalgengt að fólki strengi áramótaheit. Heitin eru mismunandi eftir því hver á í hlut eða allt frá því að hætta að reykja til að verða betri maður. Margir myndu segja að ég ætti að strengja áramótaheit sem innibæri að missa nokkur kíló, já allt í lagi mjög mörg kíló. Ég hef hins vegar strengt áramótaheit um að verða betri sjálfboðaliði. Rætt hefur verið um nýtt upphaf hér á landi, það er talað um að samfélagið þurfi nýtt upphaf, hverfi alfarið frá græðgisvæðingunni og fari í umhyggjuvæðingu fyrir náunganum. Sem sjálfboðaliði ertu að hugsa um hag annarra. Þú (traustur vinur) getur gert kraftaverk, eins og segir í vinsælum dægurlagatexta, með því að gerast sjálfboðaliði. Markmiðið með því að sem flestir gerist sjálfboðaliðar er m.a. að virkja sem flesta til samfélagslegrar þátttöku. Það er eitthvað svo frábært við það að allir geti gerst sjálfboðaliðar, það er bara að finna sitt félag og sinn félagsskap. Með því að gerast sjálfboðaliði þá ert þú að gera samfélagið okkar öflugara. Það eru mýmörg tækifæri hér á Suðurnesjum að gerast sjálfboðaliði. Ég er viss um að eftir aðeins stutta umhugsun þá veitist þér það létt verk að finna þína

sjálfboðaliðs-hillu, þar sem þú getur dafnað og þroskast. Ef þér reynist það erfitt þá getur þú hringt í mig og vonandi get ég aðstoðað þig í að finna góðan félagsskap til að vinna með, það kostar okkur lítið annað en að við gefum örlítið af tíma okkar. Ég fann mína hillu í því að gerast sjálfboðaliði (messuþjónn) í Keflavíkurkirkju. Það sem gerist þegar þú byrjar að vinna sem sjálfboðaliði þá ferðu fljótlega að átta þig á því hvað þú færð framlag þitt margfalt til baka. Það eru svo mikil sannindi í því að betra er að gefa en þiggja. Þú kynnist svo mörgu og mörgum, allt nýtt og spennandi og í leiðinni lærir maður fjölmargt nýtt. Ég hef til dæmis kynnst frábæru fólki í kirkjunni okkar, bæði öðrum sjálfboðaliðum og svo frábærum og dugmiklum prestum safnaðarins sem er umhugað um velferð samfélagsins okkar. Það má líka segja um alla þá aðila sem stjórna (þjóna) í þessum bæ, allir vilja veg samfélagsins sem mestan. Við gerum samfélagið okkar betra með því að gerast þjónn þess í einhverjum félagsskap. Það er líka brýnt að við skoðum hvað það er sem raunverulega skiptir máli. Er það ekki velferð fólksins í samfélaginu okkar. Ef svarið er já þá getum við gert kraftaverk með því að bjóðast til að gerast sjálfboðaliðar hjá stofnunum eða félagasamtökum sem eru starfandi í nærsamfélaginu okkar. Möguleikarnir og tækifærin eru endalaus í þeim efnum. Þú getur hringt í Rauða krossinn,

✝ Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæra

Birgis Jónassonar

Vallargötu 21, Keflavík. Sérstakar þakkir til Heimahjúkrunar og starfsfólks D-deildar HSS. Megi friður ríkja um störf ykkar. Sólveig Guðmunda Sigfúsdóttir, Rafnar Birgisson, Guðrún G. Guðbjartsdóttir, Ingibjörg Birgisdóttir, Engilbert Valgarðsson, Valdimar Birgisson, Kristín Gyða Njálsdóttir, Sólveig Kanthi, Bryndís, Birgir, Arna, og langafabörn.

björgunarsveitirnar, íþróttafélögin, kirkjuna þína og hvar sem fólk vinnur í samfélagi að góðum málefnum. Ég vil enda á stílfærðri tilvitnun í frægan forseta og segja „Kæri samborgari, spurðu ekki hvað samfélagið getur gert fyrir þig heldur hvað þú getur gert fyrir samfélagið þitt“. Gunnar Halldór Gunnarsson Sjálfboðaliði og verkefnastjóri Virkjun mannauðs á Reykjanesi, gunnarhalldor@mitt.is og 773-3310

FRÉTTIR

Tilnefnið mann ársins 2010 á Suðurnesjum

V

í kurfréttir standa í ár fyrir valinu á Suðurnesjamanni/-konu ársins árið 2010. Víst er að fjölmargir hafa unnið gott og óeigingjarnt starf á sínu sviði í ár og margir eru til kallaðir þannig að Víkurfréttir vilja hvetja lesendur sína til að senda inn tilnefningar eða uppástungur um þá/þann sem þykja vel að nafnbótinni komnir. Sendið tilnefningu ásamt rökstuðningi á póstfangið vf@vf.is og takið þátt í vali Víkurfrétta á manni ársins.

Kaupa húsnæði leikskóla af þrotabúi

G

rindavíkurbær hefur náð samningum við þrotabú Nýsis ehf. og keypt húsnæði og allan búnað, inni og úti, sem tilheyrir leikskólanum Króki að Stamphólsvegi 1. Rekstur leikskólans verður áfram í höndum Skóla ehf. samkvæmt samningi og verður þjónustan á Króki því óbreytt. Þessi kaup á húsnæði leikskólans munu létta á rekstri bæjarins þar sem leigusamningur var bænum óhagstæður. AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001


Drög að virkjunarleyfi til athugunar

H

S Orka hefur til umsagnar drög Orkustofnunar að virkjunarleyfi vegna stækkunar Reykjanesvirkjunar. Júlíus Jónsson forstjóri vonast til að nú sjái fyrir endann á ferli sem hófst með umsókn fyrirtækisins í október 2009. Afkastageta Reykjanesvirkjunar er nú 100 megawött. HS Orka áformar að stækka jarðvarmavirkjunina um 80 MW, meðal annars til að selja orku til fyrsta áfanga væntanlegs álvers Norðuráls í Helguvík. Ætlunin er að framleiða 50 MW með stækkun virkjunarinnar og er þegar búið að kaupa til landsins hverfil til þess. Þá verður afkastagetan aukin um 30 MW til viðbótar með betri nýtingu jarðhitavökvans. HS Orka sótti um virkjunarleyfi til Orkustofnunar 21.

október 2009. Málið hefur verið til athugunar hjá Orkustofnun og HS Orka hefur þurft að afla frekari gagna. Orkustofnun þarf að meta það hvort jarðhitasvæðið þoli þessa aukningu. Júlíus segir að framkvæmdir við virkjun geti ekki hafist fyrr en gengið hafi verið frá samningum um sölu orkunnar og síðan fjármögnun í framhaldi af því. Norðurál er í viðræðum við HS Orku og Orkuveitu Reykjavíkur um orkuafhendingu. Bora þarf 7 - 9 háhitaholur vegna stækkunar virkjunarinnar á Reykjanesi. Jarðbor stendur á einu borstæðinu, tilbúinn til verka. Júlíus segir hugsanlegt að byrjað verði á einni holu, þegar virkjunarleyfi fæst.

Kristján Pétursson látinn

K

ristján Pétursson fv. deildarstjóri Tollgæslunnar á Keflavíkurflugvelli andaðist á Landspítalanum 4. janúar sl. 80 ára að aldri. Kristján fæddist l7. maí l930 að Steini á Reykjaströnd í Skagafjarðarsýslu. Hann var sonur hjónanna Péturs Lárussonar, bónda, d. 1986 og Kristínar Danivalsdóttur, húsmóður, d.1997. Kristján fluttist 16 ára gamall til Keflavíkur með foreldrum sínum og bjó þar um árabil, hin seinni ár bjó hann í Garðabæ. Hann lætur eftir sig eiginkonu, Ríkey Lúðvíksdóttur, og 6 börn, Vilhjálm (1954), Kristínu (1955), Brynju (1956), Hildi (1958), Þór (1964) og Arnar (1980). Kristján stundaði nám við Héraðsskólann á Laugarvatni og Lögregluskóla ríkisins og sótti auk þess fjölda námsskeiða um öryggismál og fíkniefnamál í Evrópu og Bandaríkjunum. Hann starfaði hjá lögreglustjóraembættinu á Keflavíkurflugvelli frá árinu 1950 til ársins 1960 þegar hann tók við stöðu ráðningastjóra varnarmálaskrifstofu utanríkismálaráðuneytisins. Árið l967 var hann skipaður í starf deildarstjóra tollgæslunnar á Keflavíkurflugvelli þar sem hann lauk starfsæfinni árið l990. Þekktastur var Kristján fyrir brautryðjandastörf við rannsóknir og kynningar á fíkniefnamálum um og eftir l970, auk þess var hann þekktur fyrir uppljóstrun ýmissa stórra sakamála. Kristján skrifaði margar greinar í dagblöð og tímarit um fjölbreytileg málefni. Þá skrifaði hann tvær bækur, Margir vildu hann feigan (1990) og Þögnin rofin (1994). Kristján var alla tíð jafnaðarmaður og gegndi ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Alþýðuflokkinn. Hann var fyrsti formaður ungra jafnaðarmanna í Keflavík þá aðeins l9 ára gamall. Þá var hann kosningastjóri flokksins við alþingiskosningar, formaður fulltrúaráðs og sat í ýmsum nefndum og stjórnum á vegum flokksins. Kristján var einn af frumkvöðlum að stofnun Golfklúbbs Suðurnesja og sat í fyrstu stjórn félagsins, þá var hann einnig í fyrstu stjórn KFK. Kristján var alla tíð mikill unnandi íslenskrar náttúru og naut sín best í faðmi hennar. STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!

Komdu í skátana!

Skráning og upplýsingar um fundartíma Á heimasíðu félagsins www. skatafélag.is

m.vf.is - Víkurfréttir í símann þinn!

SKRÁNING HJÁ

FIMLEIKADEILD KEFLAVÍKUR Föstudaginn 7. janúar, kl. 17:00 - 19:00, í Íþróttaakademíunni, verður skráning á eftirfarandi námskeið: Krakkafimleikar: Börn fædd á árunum 2008 - 2006. Þau sem skráðu sig í forskráningu á síðustu æfingunni fyrir jól, þurfa ekki að skrá sig. Verð: kr. 12.000,Parkour: Skiptist í tvo aldursflokka, 8 - 12 ára og svo 13 - 18 ára. Parkour eru ,,götufimleikar” og hefur verið gríðarlega vinsælt hjá okkur. Verð: kr. 18.000,Fullorðinsfimleikar: Fyrir konur og karla, 18 ára og eldri. Æfingar snúast um gott fimleikaþrek, fimleikaæfingar við hæfi hvers og eins og að hafa gaman. Er ekki einungis fyrir fólk sem hefur æft fimleika. Verð: kr. 20.000,Mömmuleikfimi: Fyrir mæður með ung börn. Í tímunum er farið í góðar og uppbyggjandi æfingar fyrir konur sem eru að jafna sig eftir barnsburð. Verð: kr. 20.000,Það þarf að ganga frá greiðslu við skráningu. Námskeiðin byrja í vikunni 10. - 15. janúar og standa í 14 vikur eða þar til 11. - 16. apríl.

VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 6. JANÚAR 2011

17


Magnús Gunnarsson Hvað finnst þér standa uppúr í íþróttalífinu á Suðurnesjunum árið 2010? „Það sem stendur mest upp úr er það þegar Nick Bradford skipti frá Njarðvík til Keflavíkur í körfunni,“ sagði Magnús kíminn. „Annars er ég bara ekki klár á því, ætli það sé ekki þegar Keflavík spilaði hörku rimmu við Snæfell í úrslitunum í körfunni. Svo náttúrulega skeit fótboltinn á bitann eftir ágæta byrjun.“ Daði Ástþórsson Hvernig var árið 2010 hjá hnefaleikamönnum á Suðurnesjum? „Þetta hefur verið mikið umbrotsár hjá hnefaleikafélaginu. Við náðum ákveðnum hápunkti í starfinu árið 2009 og það er ágætt sem viðmið, en svo hófst leit að nýjum hæðum með tilheyrandi skipulagsbreytingum. Í heildina verð ég að segja að þetta hefur verið erfitt ár, en það er strax farið að skila sér til baka og ég get ekki sagt annað en að ég fari bjartsýnn inn í nýtt ár.“ Skúli Steinn Vilbergsson Hvað stóð uppúr árið 2010 í heimi íþróttanna á Suðurnesjunum? „Ætli það sé ekki íslandsmeistaratitill Massa í kraftlyftingum, þau eru að standa sig alveg ótrúlega vel, bæði strákarnir og stelpurnar undir dyggri handleiðslu Stulla. Auðvitað er líka stórmerkilegt að Aron Ómarsson hafi rústað íslandsmótinu í Mótocrossi.“

Jólabarnið kom á jóladag

J

ólabarn Suðurnesja 2010 er stelpa fædd á jóladag þann 25. desember kl. 16:22. Hún var 2500 g eða 10 merkur og 47 cm. Foreldrar hennar eru Bergný Th. Baldursdóttir og Hjalti Parelius en þau eru bæði frá Keflavík. „Þetta gekk eins og í sögu,“ sagði Hjalti en þetta er þeirra fyrsta barn saman. Hjalti á tvo stráka úr fyrra sambandi og voru þeir mjög stoltir af litlu systur að sögn. VF-Mynd/siggijóns

4 Anna Lóa Ólafsdóttir náms- og starfsráðgjafi MSS skrifar

Láttu drauma þína rætast! Þ

að var haustið ´99 sem ég skráði mig á námskeið sem bar heitið Láttu drauma þína rætast. Ég stóð á miklum tímamótum í lífi mínu, nýbyrjuð í háskólanámi og óöryggi og efasemdir um framtíðina einkenndi líf mitt. Mundi mér takast þetta, ætti ég eftir að geta séð fyrir drengjunum mínum, gæti ég yfirleitt lært o.s.frv. Það var mikið frelsi sem fólst í því að setjast niður og skoða hug sinn, með væntingar og drauma um framtíðina að leiðarljósi. Það sem ég komst að á þessu námskeiði var að ég vissi ekki almennilega hvað það var sem mig dreymdi um – hvað ég vildi út úr lífinu en þegar ég gróf djúpt þá fann ég það og leyfði mér að setja það niður á blað. Nú mörgum árum síðar hafa ótrúlega margir af þessum draumum orðið að veruleika og ég verið dugleg að setja mér ný markmið út frá nýjum draumum. Fyrsta skrefið er að vita hvað það er sem við sækjumst eftir. Þegar við stöndum frammi fyrir nýju ári er gott að líta yfir farinn veg, skoða fortíðina, lærdómana, sigrana og sorg-

irnar í lífi okkar. Við skoðum allt sem hefur stuðlað að því að við erum á þeim stað sem við erum í dag og sleppum því svo lausu. Við þurfum að átta okkur á hvert við viljum stefna og hverjir draumar okkar eru fyrir framtíðina. Við þurfum að feta þá leið að vera sátt við okkur sjálf eins og við erum í dag og þess að vera stöðugt að vaxa og þroskast. Að takast á við breytingar er eina vísa leiðin að betra sjálfstrausti og er eitthvað sem við eigum að vinna að ævina á enda. Lífið er einu sinni þannig að við fáum ekki útskriftarskírteinið fyrr en í blálokin og þá er undir okkur komið hvað það skírteini inniheldur. Í dag eru starfandi þrír náms- og starfsráðgjafar hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum (MSS). Þeirra hlutverk er m.a. að vera til staðar fyrir einstaklinga sem vilja takast á við breytingar í lífi sínu. Ráðgjafinn getur aðstoðað einstaklinginn við að skoða lífið og stöðuna eins og hún er í dag og hvað sé hægt að gera til að breyta núverandi ástandi sé þess óskað. Ef einstaklingurinn er tilbúinn að takast á við breytingar er hlutverk ráðgjafans að aðstoða við fyrstu skrefin, skilgreina úrlausnir, leiðbeina við að draga fram markmið og leiðir að þeim. Þeir sem leita til náms- og starfs-

ráðgjafa eru m.a. einstaklingar sem: H Vilja upplýsingar um nám og störf. H Vantar aðstoð við að kanna áhugasvið og hæfni (áhugasviðsgreining). H Vantar upplýsingar um mögulegar námsleiðir og styrki. H Vilja aðstoð við að setja markmið og útbúa námsáætlun. H Nýta tækifærið til að setjast niður með hlutlausum aðila og skoða stöðu sína almennt. Að lokum óska ég ykkur gleðilegs árs og langar að þakka öllum þeim fjölda sem hafa leitað til okkar á liðnum árum fyrir gott samstarf og að hafa treyst okkur fyrir því mikilvæga verkefni að vera til staðar þegar tekin eru fyrstu skrefin í átt að nýrri og vonandi bjartari framtíð. Þá hvet ég ykkur til að halda draumum ykkar lifandi og setja markmið í samræmi við þá. Markmiðin ykkar eru leiðarvísir að betra lífi og velgengnin er fólgin í að taka skref í áttina að þeim á hverjum degi, ekki bara að ná þeim. Farsæld er ferðalag og hvernig ferðalangar við erum skiptir ekki síður miklu máli en að ná á leiðarenda. Anna Lóa Ólafsdóttir Náms- og starfsráðgjafi MSS

Púlsinn fer í frí! K

æru vinir. Ég hef ákveðið að taka mér hvíld frá störfum í Púlsinum á nýju ári og mun því ekki bjóða upp á nein námskeið eða fyrirlestra. Ég ætla að stíga inn í nýja árið í gegnum nýjar dyr. Kannski er ég bara að viðra mig þetta nýja ár og hugann minn, veit ekki, en ég er full eftirvæntingar fyrir tóminu, að vita ekki nákvæmlega hvað er framundan. Auðvitað er ég með hugmynd, sem ég ætla að hafa leyndó í smá tíma, það gefur henni aukinn kraft. Það erfiðasta í svona ákvörðun er alltaf að kveðja góða vini, sem hafa fylgt mér á námskeiði. Mig langar að þakka ykkur öllum kærlega fyrir samfylgdina og óska ykkur velfarnaðar á nýju og spennandi ári. Hikaðu aldrei við að stíga ný skref í lífinu, hlustaðu á hjarta þitt og gerðu það sem þig langar innst inni! Hamingja og gleði fylgir okkur þegar við þorum að vera í sannleikanum og vera við sjálf. Knús og kærleikskveðja inn í nýja árið ykkar kæru vinir. TAKK FYRIR ALLT! Marta Eiríksdóttir Púlsinn námskeið. 18

VÍKURFRÉTTIR I 1. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR

AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001


SUND - ÍRB Sundráð ÍRB auglýsir nokkur laus pláss á sundæfingar. Skráð verður á æfingar þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 17:30 - 18:30 í Vatnaveröld frá 6. janúar til 20. janúar 2011. Einnig er hægt að skrá sig á heimasíðunum okkar. Margir hópar eru um það bil að fyllast, fyrstir koma fyrstir fá. Við vekjum sérstaklega athygli á nýjum hópum, sem verða settir af stað ef eftirspurn verður nægjanleg. Markmiðið er að auka þjónustuna við íbúa í hverfinu í kringum Vatnaveröld og í Ytri - Njarðvík. Allar nánari upplýsingar er að finna á www.keflavik.is/sund og www.umfn.is/sund. Eldri hópur 13 ára og eldri Vatnaveröld Nokkur laus pláss

Selir 7 – 10 ára Akurskóli Hópur fullur

Sæhestar 5 – 7 ára Akurskóli Nokkur laus pláss

Hákarlar 9 - 13 ára Vatnaveröld Nokkur laus pláss

Síli 6 – 9 ára Heiðarskóli Hópur fullur

Laxar (sundskóli 1) 4 – 6 ára Heiðarskóli Hópur fullur

Hákarlar 9 – 13 ára Akurskóli Nokkur laus pláss

Síli 6 – 9 ára Akurskóli Nokkur laus pláss

Laxar (sundskóli 1) 4 – 6 ára Akurskóli Nokkur laus pláss

Höfrungar 8 – 11 ára Vatnaveröld Nokkur laus pláss

Sæhestar/Síli 5 – 9 ára (nýr hópur) Vatnaveröld Ef næg þátttaka næst

Höfrungar 8 – 11 ára Akurskóli Nokkur laus pláss

Sæhestar/síli 5 – 9 ára Njarðvíkurskóli Nokkur laus pláss

Laxar og Silungar (sundskóli 1 og 2) 3 – 6 ára Njarðvíkurskóli Laus pláss

Selir 7 – 10 ára Njarðvíkurskóli Nokkur laus pláss

Síli 6 – 9 ára (nýr hópur) Njarðvíkurskóli Ef næg þátttaka næst

Selir 7 – 10 ára Vatnaveröld Hópur fullur

Sæhestar 5 – 7 ára Heiðarskóli Örfá laus pláss

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!

Silungar (sundskóli 2) 3 – 5 ára Heiðarskóli Nokkur laus pláss Silungar (sundskóli 2) 3 – 5 ára Akurskóli Nokkur laus pláss Gullfiskar (sundskóli 1) 2 – 4 ára Heiðarskóli Nokkur laus pláss

VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 6. JANÚAR 2011

19


Ferskir vindar opna listahátíð í dag

O

pnun listahátíðarinnar Ferskir vindar í Garði verður í dag, fimmtudaginn 6. janúar, að Sunnubraut 4 í Garði. Opnunin er kl. 18 en

Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 4202400

UPPBOÐ

Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Vatnsnesvegi 33, Keflavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Akurbraut 18 fnr. 228-4729, Njarðvík, þingl. eig. Jóhann Rúnar Kristjánsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Arnarhraun 10 fnr. 209-1409, Grindavík, þingl. eig. Ragnar Theódór Atlason og Ósk Kjartansdóttir, gerðarbeiðendur Grindavíkurbær og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Bergvegur 20 fnr. 209-1373, Keflavík, þingl. eig. Katrin Ovadóttir Johannesen, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Beykidalur 10 fnr. 230-3177, Njarðvík, þingl. eig. Dalshverfi ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Beykidalur 10 fnr. 230-3178, Njarðvík, þingl. eig. Dalshverfi ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Beykidalur 10 fnr. 230-3179, Njarðvík, þingl. eig. Dalshverfi ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf,

20

sýningar opna föstudaginn 7. janúar kl. 13. Mikil dagskrá verður um helgina þar sem listamenn sýna verkin sem þeir eru búnir að vinna

að síðustu vikur. Verkefnið hefur verið á fullum krafti og mikið um að vera en listamennirnir hafa unnið mikið í áhaldahúsinu og samkomuhúsinu en einnig víða um bæinn á meðan skólarnir voru ekki starfandi. Á laugardaginn hefst dagskráin kl. 13 með sýningu á Sunnubraut 4 en þaðan verður einnig farið með rútu eftir Garðbraut og Skagabraut til að skoða skúlptúra. Gjörningar, tónlist og sýningar verða svo hér og þar um bæinn langt fram á kvöld. Á sunnudeginum munu Atli Ingólfsson, Hilmar Örn Hilmarsson, Páll á Húsafelli og Áki Ásgeirsson standa fyrir tónleikum í Miðgarði en dagskráin endar svo kl. 19:30 á sunnudagskvöldinu með gjörningi Norbert Mauk í samkomuhúsinu.

miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00.

vík, þingl. eig. Dalshverfi ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Brekkustígur 6 fnr. 209-3005, Njarðvík, þingl. eig. Arinbjörn Þór Kristinsson, gerðarbeiðandi NBI hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Faxagrund 20 fnr. 222-4523, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Fitjabraut 6b fnr. 209-3231, Njarðvík, þingl. eig. Tomasz Miroslaw Kuklinski, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Blönduósi og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Fífumói 5c fnr. 209-3188, Njarðvík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Fífumói 5c,húsfélag og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Gerðavegur 16 fnr. 224-0755, Garður, þingl. eig. Sigmar Arndal Eyþórsson, gerðarbeiðandi Sparisjóðurinn í Keflavík, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Guðnýjarbraut 3 fnr. 228-7314, Njarðvík, þingl. eig. Leiðarendi ehf, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Hafnargata 15 fnr. 226-5759, Hafnir , þingl. eig. Valgerður Samsonardóttir og Haukur Vilbertsson, gerðarbeiðendur Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Hafnargata 32 fnr. 208-8027, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Hafnargata 32 fnr. 208-8028, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00.

Beykidalur 10 fnr. 230-3187, Njarðvík, þingl. eig. Dalshverfi ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Beykidalur 10 fnr. 230-3188, Njarðvík, þingl. eig. Dalshverfi ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Beykidalur 10 fnr. 230-3189, Njarðvík, þingl. eig. Dalshverfi ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Samskip hf og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Beykidalur 10 fnr. 230-3190, Njarðvík, þingl. eig. Dalshverfi ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Beykidalur 2 fnr. 229-8433, Njarðvík, þingl. eig. Dalshverfi ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Beykidalur 6 fnr. 230-3156, Njarðvík, þingl. eig. Dalshverfi ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Beykidalur 6 fnr. 230-3158, Njarðvík, þingl. eig. Hörður Pálsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Beykidalur 8 fnr. 230-3161, Njarðvík, þingl. eig. Dalshverfi ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Beykidalur 8 fnr. 230-3173, Njarðvík, þingl. eig. Dalshverfi ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Blikatjörn 1 fnr. 228-1755, Njarð-

VÍKURFRÉTTIR I 1. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR

Hafnargata 32 fnr. 226-7140, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Hafnargata 32 fnr. 226-7141, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Hafnargata 32 fnr. 226-7142, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Hafnargata 32 fnr. 226-7143, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Hafnargata 32 fnr. 226-7144, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Hafnargata 32 fnr. 226-7146, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Hafnargata 32 fnr. 226-7147, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Hafnargata 60 fnr. 208-8097, Keflavík, þingl. eig. Fasteignamiðlun Reykjanesbæ ehf, gerðarbeiðandi Reykjanesbær, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Hafnargata 75 fnr, 208-8141, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Hafnargata 75 fnr. 208-8140, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Háteigur 16 fnr. 208-8309, Kefla-

vík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Háteigur 16,húsfélag, Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Heiðarholt 26 fnr. 208-8828, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Heiðarholt 26,húsfélag og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Heiðarhvammur 7 fnr. 208-8986, Keflavík, þingl. eig. Wojciech Jósef Szablowski og Ewelina Szablowska, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Hjallavegur 11 fnr. 209-3467, Njarðvík, þingl. eig. Dalshverfi ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Hjallavegur 5 fnr. 209-3439, Njarðvík, þingl. eig. Karl A Sanders, gerðarbeiðendur Hjallavegur 5,húsfélag og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Hringbraut 128 fnr. 208-9408, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/ umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Hringbraut 128 fnr. 208-9409, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/ umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Hringbraut 128 fnr. 208-9410, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/ umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Hringbraut 128 fnr. 208-9411, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/ umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00.

AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001


Hringbraut 128 fnr. 208-9412, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/ umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Hringbraut 128 fnr. 208-9413, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/ umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Hringbraut 128 fnr. 208-9414, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/ umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Hringbraut 128 fnr. 208-9415, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/ umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Hringbraut 128 fnr. 208-9416, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/ umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Hringbraut 128 fnr. 208-9417, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/ umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Hringbraut 128 fnr. 208-9418, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/ umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Hringbraut 128 fnr. 208-9420, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/ umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Hringbraut 58 fnr. 208-9240, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Hringbraut 70 fnr. 208-9290, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/ umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Hringbraut 70 fnr. 208-9291, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/ umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Hringbraut 70 fnr. 208-9292, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/ umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Hringbraut 70 fnr. 208-9293, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/ umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Hringbraut 72 fnr. 208-9297, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/ umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00.

Hringbraut 72 fnr. 208-9298, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/ umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Hringbraut 72 fnr. 208-9299, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/ umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Hringbraut 72 fnr. 208-9300, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/ umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Hringbraut 94 fnr. 208-9376, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/ umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Hringbraut 94 fnr. 231-3706, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/ umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Hvassahraun 7 landnr. 200875, Vogar, þingl. eig. NORÐURHELLA 5 ehf, gerðarbeiðandi NBI hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Klapparstígur 5 fnr 208-9701, Keflavík, þingl. eig. db.Svanberg T Ingimundarson, gerðarbeiðandi Ásbjörn Jónsson, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Mardalur 14 fnr. 229-7741, Njarðvík, þingl. eig. Gunnólfur Árnason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Mávabraut 11 fnr. 208-9973, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Mávabraut 11 fnr. 208-9976, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Mávabraut 11 fnr. 208-9977, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Mávabraut 11 fnr. 208-9980, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Mávabraut 11 fnr. 208-9983, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Mávabraut 7 fnr. 208-9930, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00.

Mávabraut 7 fnr. 208-9931, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Mávabraut 7 fnr. 208-9934, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Mávabraut 7 fnr. 208-9937, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Mávabraut 7 fnr. 208-9938, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Mávabraut 9 fnr. 208-9947, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Mávabraut 9 fnr. 208-9948, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Mávabraut 9 fnr. 208-9950, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Mávabraut 9 fnr. 208-9951, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Mávabraut 9 fnr. 208-9956, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Mávabraut 9 fnr. 208-9957, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Mávabraut 9 fnr. 208-9958, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Mávabraut 9 fnr. 208-9960, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Njarðargata 5 fnr. 209-0089, Keflavík, þingl. eig. Halldóra Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Smáratún 33 f nr. 209-0411, Keflavík, þingl. eig. Geirþrúður Ósk Geirsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00.

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!

Staðarhraun 26 fnr. 209-1870, Grindavík, þingl. eig. Kristbjörg Árný Jensen og Friðrik Ómar Erlendsson, gerðarbeiðandi NBI hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Suðurgata 1 fnr. 209-5054, Sandgerði, þingl. eig. Kristín Dögg Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Spkef sparisjóður, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Suðurgata 10 fnr. 209-5073, Sandgerði, þingl. eig. Svandís Georgsdóttir og Sigurvin Jón Kristjánsson, gerðarbeiðendur Sandgerðisbær og Spkef sparisjóður, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Suðurgata 11 fnr. 209-5075, Sandgerði, þingl. eig. Jón Þórólfur Ragnarsson og Hulda Laxdal Hauksdóttir, gerðarbeiðendur Festa - lífeyrissjóður og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Suðurgata 31 fnr. 209-0725, Keflavík, þingl. eig. Margrét Pétursdóttir, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Suðurgata 31 fnr. 209-0726, Keflavík, þingl. eig. Margrét Pétursdóttir, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Suðurgata 33 fnr. 209-0730, Keflavík, þingl. eig. Árný Atladóttir, gerðarbeiðandi NBI hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Suðurhóp 6 fnr. 228-5564, Grindavík, þingl. eig. Dalshverfi ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Sunnubraut 6 fnr. 209-0820, Keflavík, þingl. eig. Helgi Björnsson, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Súlutjörn 17-23 fnr. 228-3640, Njarðvík, þingl. eig. Húsanes ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Tangasund 1 f nr. 209-2401, Grindavík, þingl. eig. Bílaþjónustan Bíllinn ehf, gerðarbeiðendur Spkef sparisjóður og Stilling hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Tjarnabraut 14 fnr. 228-9917, Njarðvík, þingl. eig. SJ-Hús ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjanesbær, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Tjarnabraut 14 fnr. 228-9918, Njarðvík, þingl. eig. SJ-Hús ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjanesbær, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Tjarnabraut 14 fnr. 228-9921, Njarðvík, þingl. eig. SJ-Hús ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjanesbær, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Tjarnabraut 14 fnr. 228-9923, Njarðvík, þingl. eig. SJ-Hús ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjanesbær, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00.

Tjarnabraut 14 fnr. 228-9931, Njarðvík, þingl. eig. SJ-Hús ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Vallargata 8 fnr. 209-5221, Sandgerði, þingl. eig. Eignarafl ehf, gerðarbeiðendur Sandgerðisbær og Sjóvá-Almennar tryggingar hf, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Vatnsnesvegur 30 fnr. 209-1149, Keflavík, þingl. eig. Sævar Ingi B org arss on , ge rð ar b e i ð and i Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Víkurbraut 26 fnr. 209-2520, Grindavík, þingl. eig. Fjárfestinga/ umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Víkurbraut 26 fnr. 209-2521, Grindavík, þingl. eig. Fjárfestinga/ umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Þórkötlustaðir Vestur fnr. 2092860, Grindavík, þingl. eig. Anna Sigríður Sigurjónsdóttir og Sólveig Magnea Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Almenni lífeyrissjóðurinn, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Þór ustígur 9 f nr. 221-6267, Njarðvík, þingl. eig. Slars Karl Stefan Samuelsson og Slars Sólrún H. Samuelsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Keflavík, 4. janúar 2011. Ásgeir Eiríksson, sýslumannsfulltrúi.

Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 4202400

UPPBOÐ

Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Hólabraut 4 fnr. 208-9081, Keflavík, þingl. eig. Stefán Bjarnason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sjóvá-Almennar tryggingar hf og Sýslumaðurinn í Keflavík, fimmtudaginn 13. janúar 2011 kl. 09:55. Kirkjustígur 3, fnr. 209-2005, Grindavík, þingl. eig. Davíð Sveinn Guðmundsson, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Blönduósi og Tryggingamiðstöðin hf, fimmtudaginn 13. janúar 2011 kl. 10:30. Suðurgata 9 fnr. 209-5070, Sandgerði, þingl. eig. Jóhann Pétur Leifsson og Ingibjörg Oddný Karlsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Nova ehf, fimmtudaginn 13. janúar 2011 kl. 09:15. Suðurgata 15 fnr. 209-5082, Sandgerði, þingl. eig. Jóhann Hermann Ingason, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, fimmtudaginn 13. janúar 2011 kl. 09:25. Sýslumaðurinn í Keflavík, 5. janúar 2011. Ásgeir Eiríksson, sýslumannsfulltrúi.

VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 6. JANÚAR 2011

21


ÞRETTÁNDAGLEÐI OG ÁLFABRENNA

SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0009 NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS TIL LEIGU

Hafnargata 90 e.h. - S. 420 6070

Gisting Akureyri Tilboð. Frá 15. nóv – 15. apríl er vikuleiga með tveim uppábúnum rúmum, kr. 52.000 sjá gistingamaro.is. Sími 461 5403.

Árleg þrettándagleði í Reykjanesbæ verður haldin 6. janúar við Ægisgötu. Dagskrá hefst kl. 18.00 með skrúðgöngu frá Myllubakkaskóla að hátíðarsvæði. Álfabrenna, tónlist, söngur, álfakóngur og drottning, púkar, Grýla, Leppalúði og jólasveinar. Heitt kakó í boði Reykjanesbæjar. Karlakór Keflavíkur, Kvennakór Suðurnesja, Leikfélag Keflavíkur, Skátarnir, Björgunarsveitin Suðurnes, Fjóla og Léttsveit og Trommusveit Tónlistarskólans taka þátt í dagskránni. Flugeldasýning á vegum Björgunarsveitarinnar Suðurnes.

BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR Breyting á opnunartíma frá 1. janúar 2011. Framvegis verður opið virka daga kl. 10 - 19 og lokað á laugardögum.

LEIKSKÓLINN HJALLATÚN 10 ÁRA

Af tilefni 10 ára afmælis Hjallatúns ætlum við að hafa opið hús föstudaginn 7. janúar frá klukkan 14:00-15:30. Við viljum bjóða foreldra, fyrrverandi nemendur, starfsfólki og bæjarbúum í heimsókn. Hlökkum til að sjá ykkur. Nemendur og starfsfólk Hjallatúns.

HIRÐING JÓLATRJÁA Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Reykjanesbæjar munu annast hirðingu jólatrjáa frá 7.- 14. janúar. Þeir íbúar sem vilja nýta sér þessa þjónustu eru vinsamlegast beðnir að setja jólatrén út fyrir lóðarmörk og verða þau þá fjarlægð. Eftir 14. janúar eru íbúar beðnir um að snúa sér til Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja. Þá eru íbúar sem fyrr hvattir til að hirða upp leifar af skoteldum og blysum í nágrenni sínu.

Ýmsar stærðir og gerðir af herbergjum, með eða án húsgagna, með sameiginlegu eldhúsi og baðherbergi eða sér eldhús og bað, með eða án húsgagna. Aðgangur að gufubaði og borðtennisborði. Internet og orka innifalin og allur sameiginlegur kostnaður. Góð staðsetning og hagstætt leiguverð. Uppl. í síma 895 8230 og 860 8909. Innri Njarðvík Nýleg 4ra herbergja 115fm íbúð við Tjarnabakka, laus í byrjun jan ´11 verð 120 þ. með rafmagni og hita. Uppl. í síma 696 4355. 120m2 einbýli til leigu miðsvæðis í Keflavík. Leiguverð er 120 þ. + rafm. og hiti. Laus 1. feb. Uppl. í síma 691 1535.

4ra herbergja í Innri Njarðvík. 100 fm íbúð á Tjarnarbraut. Gott geymslupláss. Sér inngangur og stæði. Langtímaleiga. 95 þús. á mánuði án hita og rafmagns. Hússjóður innifalinn. Upplýsingar gefur Víðir í síma 697 3799.

FUNDARBOÐ I.O.O.F 13 = 19201108 = Á.S.

ÓSKAST Húsnæði óskast til leigu Rað-, par- eða einbýli í Keflavík/ Njarðvík óskast til leigu frá 1. mars 2011. Trygging/fyrirframgreiðsla í boði ef þess er óskað. Vinsamlega hafið samband við Ágúst í síma 860-7608 eða Sigríði í 840-7089. Járnklippur- (Beygjuvél) Óska eftir að kaupa 3ja fasa járnklippur sem geta klippt 32 mm kambstál. Einnig 3ja fasa beygjuvél fyrir lykkjur úr 10 -16 mm kambstáli. Uppl. í síma 841 8274.

GÆLUDÝR

Til leigu stór 4ra herbergja íbúð með stórum skúr í hjarta Njarð­ víkur til leigu. Uppl. í síma 694 3160 Gunnar Atvinnuhúsnæði til leigu Til leigu u.þ.b. 50m 2 atvinnhúsnæði við Víkurbraut, hagstætt leiguverð. Uppl. í síma 895 8230 og 860 8909. Lítið en mjög gott uppgert einbýlishús á besta stað í Vogum á Vatnsleysuströnd. Laust. Reglusemi og áreiðanleiki áskilinn. uppl í síma 894 6454 eða helga@leigumidlun.com

Simbi er 3 ára og hefur verið týndur síðan 16. des. Við búum á Akurbraut í Innri Njarðvík, en bjuggum á Faxabraut áður. Ef einhver hefur séð hann eða veit um hann vinsamlegast látið vita í síma 820-7522 Anna

SPÁKONA Tarot og spilalagnir. Hvað færir nýja árið þér? Einstaklingar/hópar (t.d. saumaklúbbar). Kem einnig í heimahús. Birna sími 616 9523.

www.vf.is

20% AFSLÁTTUR

hjá Flugeldasölu Knattspyrnudeildar Keflavíkur Opið kl. 13:00 - 20:00 á Þrettándanum

22

VÍKURFRÉTTIR I 1. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR

Meiri orka – Betri líðan! H3O Pro Isotonic drykkurinn, ShapeWorks & flr. góðar vörur. Ásdís og Jónas Herbalife dreifingaraðilar. S: 843-0656 (Á), 864-2634 (J) og 421-4656. Tölvupóstur: asdisjul@internet.is Heimasíða/netverslun: http:// www.betriheilsa.is/aj

ÖKUKENNSLA Ökukennsla til almennra ökuréttinda Kennslubifreið Rav 4 Bjarný Sigmarsdóttir, löggildur ökukennari S: 692 9700 Netfang: bjarny@simnet.is

ÝMISLEGT Tek að mér allskonar viðgerðir á bílum, sláttuvélum. Er með greiningartölvu til að bilanagreina margar tegundir bíla. Vanur maður, 20 ára reynsla, sanngjarnt verð! Uppl. S: 864 3567. Búslóðaflutningar og allur almennur flutningur. Er með 20 rúmmetra sendibíl/kassabíl með lyftu. Uppl. í síma 860 3574 Siggi.

3-4 herb. íbúð í Keflavík - miðsvæðis. Íbúðin er laus. Leiga 75 á mán. fyrir utan hita og rafmagn. Er laus. Uppl. í síma 770 6565. Hús til leigu\sölu Íbúð á neðri hæð í tvíbýli í Sandgerði er til leigu á 100 þ á mánuði. Rafm. og hiti innifalið. Gæludýr LEYFÐ. Uppl. í síma 771 6674 Martin.

HEILSA

Nú pantar þú og greiðir smáauglýsingar á vef Víkurfrétta, vf.is/smaauglysingar

Hvít Víðbláinn

- Nuddmeðferðir, - Heilun, - Miðlun.

Tímap. í síma 861 2004 Reynir Katrínarson, Nuddmeistari.

Sendibílaþjónusta á Suðurnesjum og Reykjavík

✆ 561 61 16 Alltaf ódýrastir!

Þjónustumiðstöðin Nesvöllum Vikan 6. - 12. jan. nk.

• Bingó 
• Gler-, keramik- og leirnámskeið 
• Handavinna • Leikfimi - dans- boltaleikfimi. • Línudans • Félagsvist • Hádegismatur • Síðdegiskaffi • Bókaútlán Léttur föstudagur á Nesvöllum 7. janúar n.k.kl. 14:00 Sagnasíðdegi Lesið úr Dalalíf eftir Guðrúnu frá Lundi. Nánari upplýsingar í síma 420 3400 eða á www.nesvellir.is/

AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001


Íþróttaannáll Suðurnesja 2010 Árið 2010 var ekki það eftirminnilegasta í manna minnum þegar kemur að íþróttum á Suðurnesjunum. Vinsælustu greinarnar, körfuboltinn og fótboltinn hafa oft skilað mun betri árangri og stórir titlar létu á sér standa, en þó voru ljósir punktar í öðrum greinum. Nóg af titlum komu í hús í ýmsum greinum sem falla oft í skuggann af körfuboltanum og fótboltanum og gróskan mikil á svæðinu í nýjum og ungum greinum. Í Reykjanesbæ hlutu til að mynda 183 Íslandsmeistaratitil á árinu, 97 kvenkyns og 86 karlkyns. Hér munum við svo fara á hundavaði yfir það sem makverðast taldist á árinu 2010 í heimi íþróttanna á Suðurnesjum. Lyftingadeild UMFN; Massi landaði Íslandsmeistaratitli í kraftlyftingum en það verður að teljast frábær árangur. Einnig sigruðu Massamenn liðakeppnina í Íslandsmótinu í bekkpressu í febrúar. Samtals komu 13 titlar í hús hjá einstaklingum innan Massa á árinu. Aron Ómarsson varð Íslandsmeistari í MX 1 Motocross. Sigraði hann með fullt hús stiga og setti einnig nýtt stigamet annað árið í röð. Aron ber höfuð og herðar yfir aðra í Motocrossi á Íslandi. Við Suðurnesjabúar eignuðumst okkar fyrsta Vetrarólympíufara í febrúar þegar Árni Þorvaldsson komst inn á leikana í Vancouver. Taekwondo deildin hjá Keflavík eignaðist fjölmarga Íslandsmeistara en deildin er sífellt vaxandi. Borðtenniskappinn Jóhann Rúnar Kristjánsson sýndi enn og aftur að hann er íþróttamaður í fremstu röð. Jóhann varð margfaldur Íslandsmeistari á árinu. Jóhann náði lágmarki til að keppa á Heimsmeistaramóti í borðtennis fatlaðra sem fram fór í Kóreu í október á þessu ári. Þar atti Jóhann kappi við bestu íþróttamenn í heimi í hans flokki. Það eitt og sér að hafa unnið sér inn þátttökurétt er mikið afrek. Körfuboltaárið var sem fyrr segir ekki uppá marga fiska í titlum talið á Suðurnesjum en þó varð Keflavík á árinu Lengjubikarmeistari 2010 í körfuknattleik kvenna eftir sannfærandi sigur á Íslandsmeisturum KR í úrslitunum. Keflvíkingar slógu granna sína úr Njarðvík út í undanúrslitum úrslitakeppninnar og háðu síðan blóðuga baráttu við Snæfellinga um Íslandsmeistaratitilinn. Einvígið fór alla leið í oddaleik þar sem Snæfell fór með sigur af hólmi. Grindvíkingar féllu einnig fyrir hendi Hólmara eftir tvo tapleiki. 10. og 11. flokkur karla hjá UMFN urðu bæði Íslands- og bikarmeistarar árið 2010 og auk þess nældi 10. flokkur sér í bronsið á Scania Cup í Svíþjóð en það er eins konar Norðurlandamót félagsliða. Loks voru fimm drengir frá Njarðvík sem léku með U-16 liði Íslands sem varð Norðurlandameistari á árinu. Grindavík urðu bikarmeistarar í unglingaflokki stúlkna á árinu ásamt því að sjöundi flokkur karla hjá félaginu varð Íslandsmeistari. Yngri flokkar Keflavíkur unnu fjölda titla hjá stúlkunum. 9. og 10. flokkur unnu t.d. bæði Íslands- og bikarmeistaratitlana en 62 stúlkur hjá

Keflvíkingum urðu Íslandsmeistarar á árinu. Sundlið ÍRB náði góðum árangri á árinu og eignaðist fjölmarga Íslandsmeistara í ýmsum aldursflokkum. Erla Dögg Haraldsdóttir og Árni Már Árnason gerðu það einnig gott í háskólasundinu í Bandaríkjunum. Íþróttafélagið Nes eignaðist níu Íslandsmeistara í frjálsum íþróttum árið 2010 sem og átta Íslandsmeistara í knattspyrnu. Átján ára Keflavíkurmær, Karen Guðnadóttir, hélt uppi merkjum kylfinga á Suðurnesjum á árinu. Hún varð klúbbmeistari Golfklúbbs Suðurnesja í annað sinn og gerði sér svo lítið fyrir og varð Íslandsmeistari í flokki 17-18 ára stúlkna í höggleik og holukeppni. Ýmis eftirtektaverð félagsskipti urðu á árinu og ber þar helst að nefna vistaskipti Nick Bradford frá Njarðvík yfir í lið grannanna í Keflavík. Knattspyrnulið Njarðvíkur missti þrjá sterka leikmenn í raðir úrvalsdeildaliða og Grétar Ólafur Hjartarson gekk nýverið í raðir Keflvíkinga frá Grindavík. Þeir Hólmar Örn Rúnarsson og Hörður Sveinsson yfirgáfu einnig Keflavík nú í haust. Willum Þór Þórsson var ráðinn landsliðsþjálfari í Futsal (innanhússknattspyrnu) og voru sjö leikmenn úr röðum Keflvíkinga valdir í hóp liðsins. Keflvíkingar urðu Íslandsmeistarar í futsal í janúar síðastliðnum en náðu ekki að verja titil sinn nú á dögunum. Keflvíkingar ollu þó miklum vonbrigðum í sumar en liðið hafnaði í sjötta sæti eftir að hafa byrjað mótið af krafti. Gilles Mbang Ondo, leikmaður Grindavíkur í Pepsi-deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu fékk gullskóinn fyrir 14 skoruð mörk í sumar. Grindvíkingar voru einu sinni enn að glíma við falldrauginn og voru einu stigi frá því að falla og enduðu í tíunda sæti. Þeir körfuknattleiksmenn, Magnús Gunnarsson og Arnar Freyr Jónsson héldu í víking til Danmerkur þar sem þeir sömdu báðir við Aabyhoj í Árhúsum. Þeir eru nú báðir komnir aftur á heimaslóðir. Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson leikur um þessar mundir með liði Solna í Svíþjóð og hefur staðið sig gríðarlega vel. Víðismenn féllu úr 2. deild í sumar í knattspyrnunni en sama var uppi á teningnum hjá Njarðvíkingum sem féllu úr 1. deildinni. Reynismenn sigldu lygnan sjó og héldu sæti sínu í annarri deild. Júdóíþróttin virðist vera í sókn á svæðinu og nýverið var stofnuð júdódeild UMFN en fyrir eiga Grindvíkingar og Þróttur Vogum sterkt júdófólk. Björn Lúkas Haraldsson úr Grindavík varð m.a. Norðurlandameistari 15-16 ára í -81 kg flokki sl. vor. Jón Bjarni Hrólfsson varð Íslandsmeistari sem ökumaður í Rally annað árið í röð. Sigur í 4 keppnum á árinu og einu sinni annað sætið. Tilnefndur til Akstursíþróttamanns ársins hjá ÍSÍ/Lía. Hnefaleikakappinn Hafsteinn Smári Óskarsson varð Íslandsmeistari í Léttmillivigt U17 (70 kg) á árinu. Þar fer án efa einn af efnilegustu hnefaleikamönnum landsins.

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!

Jóhann Rúnar íþróttamaður ársins 2010 í Reykjanesbæ

J

óhann Rúnar Kristjánsson, borðtennismaður, sem leikur fyrir Nes í Reykjanesbæ, er íþróttamaður Reykjanesbæjar 2010. Kjörinu var lýst í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur á gamlársdag. Jóhann Rúnar hlaut mikið lófatak þegar úrslitin voru gerð opinber. Auk Jóhanns voru bestu í þ r ó t t a m e n n í f i m mt á n

íþróttagreinum í Reykjanesbæ verðlaunaðir, auk þess sem allir Íslandsmeistarar í Reykjanesbæ á árinu 2010 fengu verðlaunapening. Jóhann var margfaldur Íslandsmeistari á árinu. Í tvíliðaleik karla Ísl. mót ÍF. Sitjandi flokkur karla Ísl. mót ÍF. Opinn flokkur karla Ísl. mót ÍF. Í 1. flokki karla ófatlaðra.

Jósef og Helga íþróttafólk Grindavíkur 2010 J

ósef Kristinn Jósefsson knattspyrnumaður og körfuknattleikskonan Helga Hallgrímsdóttir voru kjörin íþróttamaður og íþróttakona Grindavíkur 2010 á glæsilegu hófi í Saltfisksetrinu á gamlársdag. Jósef var lykilmaður í knattspyrnuliði Grindavíkur í sumar og lék með U21 árs landsliði Íslands sem tryggði sér sæti í úrslitum EM næsta sumar. Helga er fyrirliði

körfuknattleiksliðs Grindavíkur og burðarás liðsins. Þetta er annað árið í röð sem kjörið er kynjaskipt. Starf UMFG var í miklum blóma á árinu enda kraftmiklar deildir sem þar eru. Fimm Íslandsmeistaratitlar komu í hús á árinu, þar af þrír í einstaklingsíþróttum, og einn bikarmeistaratitill. UMFG og afrekssjóður Grindavíkur stóðu fyrir kjörinu.

Grófinni 8, 230 RNB | s. 773 7973

OPIÐ HÚS – LAU 8.JAN KL.10:00-17:00 Hlökkum til að hitta alla nemendur og foreldra og bjóðum áhugasama velkomna að kíkja við og fá upplýsingar. Til að tryggja sér pláss skal skrá sig sem fyrst á vefsíðu okkar. Kennsla hefst skv. stundaskrá 10. janúar. :: Dansnám fyrir 4-20+ ára :: 7 vikna námskeið fyrir 20+ ára

www.danskompani.is VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 6. JANÚAR 2011

23


F af ru m m æ sý lis ni út ng gá á fu 60 LC á 15 ra 0

STÓRSÝNING Um helgina - Breytt landslag

Verðlækkun*

Verðlækkun

Verðlækkun*

Verðlækkun

60

Verðlækkun*

Verðlækkun

ve ár rð a a m fm æ æ ti 26 lisp 5 ak þú ki s. nn kr e ón r a ur ð .

Verðlækkun

Það er breytt landslag á íslenskum bifreiðamarkaði í kjölfar breytinga á vörugjöldum bifreiða. Toyota Reykjanesbæ blæs af því tilefni í lúðra og heldur stórsýningu, laugardag, á milli 12 og 16. Markmið breytinga á vörugjöldum bifreiða er að draga úr útblæstri CO2 og skapa umhverfisvænna Ísland. Við fögnum þessum breytingum því að Toyota hefur um árabil lagt mikla

áherslu á að framleiða umhverfisvænni bíla og draga úr útblæstri CO2. Þess vegna getum við boðið margar af vinsælustu tegundum Toyota bifreiða á mun hagstæðara verði en áður.

Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 17 Reykjanesbæ Sími: 420-6600

www.toyota.is * Eftirfarandi tegundargerðir lækka ekki í verði: Land Cruiser VX, bensín / Auris 1.6l Sol AT og Terra MT / Avensis EXE 2.0l SD/WG og 2.0l dísel SD/WG TOY 52701 Storsyning VIKURFRETTIR 220x300.indd 1

05.01.2011 14:03


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.