10tbl_2011

Page 1

Allt um samruna Landsbankans og Spkef - í miðopnu Víkurfrétta í dag

10. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 10. mars 2011

Glæsilegt smurtilboð

Víkurfréttir ehf.

Skipt um olíu og olíusíu. Loft og ástand á dekkjum athugað, rafgeymir mældur. Silicon borið á hurðalista. Undirvagn, pústkerfi, öxulhosur og ljós athuguð.

Das Auto.

Metan er innlendur og umhverfisvænn orkugjafi sem er helmingi ódýrari en bensín.

Það var líf og fjör á Suðurnesjum í gær þegar börnin gerðu sér glaðan dag á öskudeginum. Dagurinn hófst með heimsóknum í fyrirtæki þar sem sungið var í skiptum fyrir góðgæti en síðan var farið í Reykjaneshöllina þar sem kötturinn var sleginn úr tunnunni. Fleiri myndir á vf.is. VF-myndir: Sigurður Jónsson

fyrir fólksbíl

fyrir jeppling Með tilboðinu g lin yl fylgir frí áf af rúðuvökva 0 3333 42

Nj

Nýttu þér kosti metans með Volkswagen.

Kötturinn sleginn úr tunnunni!

Kr. 7.900 Kr. 8.900

ar

ð arbraut

9

Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbær Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17

Njarðarbraut 9 / S: 420 3333

VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND | www.flytjandi.is | sími mi 525 5 7700 7 |

K. Steinarsson – Njarðarbraut 13 420 5000 - heklakef@heklakef.is

Easy ÞvoTTaEfni

Easy MýkingarEfni

aloE vEra 2.7 kg

2l

989kr/stk. Tilboðsverð!

Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær

339kr/stk. Tilboðsverð!

Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is


KALT ÚTI!

markhonnun.is

Kadeco semur við Vélaleigu A.Þ. um umhverfisbætur á Stafnesi - Sandgerðisbær skoðar möguleika Stafness til útivistar og ferðaþjónustu

K

EURO handklæðaofn beinn hvítur 50x80 cm

7.29 0 Rafmagnshitablásari 5Kw 3 fasa

11.900

Rafmagnshitablásari 2Kw 1 fasa

6.490

Gas hitablásari 15Kw

18.900

EURO Panelofn 50x120 cm

12.390

MARGAR STÆRÐIR

Fuglavík 18, Reykjanesbæ Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14

– Afslátt eða gott verð? Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

adeco hefur samið við Vélaleigu A.Þ. (A.Þ.) um að taka að sér lokun og frágang á aflögðum urðunarstað við Stafnes í Sandgerðisbæ. A.Þ. mun loka tveimur haugum, reisa varnargarð til að varna því að sjór nái til hauganna og fjarlægja rusl og snyrta umhverfi aflagðrar fjarskiptamiðstöðvar. Samningurinn gerður í kjölfar útboðs Kadeco þar sem þrettán aðilar buðu í verkið. Tilboð A.Þ. verktaka ehf hljóðaði upp á alls kr. 95.015.000. Eftirlit með verkinu verður í höndum Verkfræðistofu Suðurnesja. Hluti starfsemi Bandaríkjahers fór fram á Stafnesi. Að loknum framkvæmdum verður búið að hreinsa ummerki

um starfsemi hans. Af hálfu Sandgerðisbæjar eru í mótun hugmyndir sem snúa að framtíðarnotkun og skipulagi svæðisins með tilliti til ferðamála og útivistarmöguleika. Kjartan Þór Eiríksson, framkvæmdarstjóri Kadeco: „Frágangur við Stafnes er hluti af því verkefni Kadeco að ganga vel frá atvinnusvæðum bandaríkjahers og er þetta með stærri verkefnum Kadeco í ár. Nú þegar hafa verið unnir

fjölmargir áfangar er lúta að hreinsun svæða og má segja að með þessu verkefni sér búið að vinna stærsta hlutann af þeim.“ Sigrún Árnadóttir, bæjarstjóri Sandgerðisbæjar: „Við erum mjög spennt fyrir þessum framkvæmdum þar sem Stafnes verður nú í góðu samræmi við nærumhverfi sitt. Sandgerðisbær er í dag að móta stefnu um framtíðarnýtingu Stafnes með tilliti til útivistar og möguleika í ferðaþjónustu og sjáum við mikil tækifæri í svæðinu. Með endurheimtu þess og malbikun Ósabotnavegar opnast hringleið að mikilli náttúrufegurð og sögulegum stöðum svo sem Þórshöfn, Básendum, Stafnesi og Hvalsnesi“.

Ásdís Ragna Einarsdóttir

F

grasalæknir veitir ókeypis ráðgjöf um mataræði og bætiefnanotkun í Heilsuhúsinu, Hringbraut 99, Reykjanesbæ þriðjudaginn 15. mars milli kl. 15.00 – 18.00. www.heilsuhusid.is

Hringbraut 99 t Keflavík t Sími 578 5560 Opið: mánud. - föstud. 10 -18

Grindvíkingar vilja skoða sameiningu Kölku við Sorpu

F

u l ltr úi Grindav í kurbæjar lagði fram á síðasta fundi stjórnar Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja að sameiningarviðræður við Sorpu yrðu endurvaktar en erfið fjárhagsstaða Kölku hefur verið til umræðu að undanförnu. Páll J. Pálsson, fulltrúi Grindvíkinga í stjórn stöðvarinnar sagði á fundi hennar nýlega að í ljósi þess að enn væri ekki komin framtíðarniðurstaða í rekstrarfyrirkomulagi Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja og Kölku væri ljóst að

Kalka hefði margt fram að færa í samstarfi við Sorpu, ekki síst eina fullkomnustu sorpbrennslustöð landsins með talsverða stækkunarmöguleika til framtíðar. „Það eru verðmæti sem vert er að meta hátt inn í samstarfið. Fari svo að skuldir félagsins verði hærri en þær eignir sem lagðar yrðu inn í Sorpu, mætti hugsa sér að gjaldskrá á Suðurnesjum yrði óbreytt á meðan skuldir yrðu greiddar niður. Að þeim tíma liðnum myndi gjaldskráin breytast til samræmis við önnur þjónustusvæði Sorpu.

safnahelgi.is

S 2

VÍKURFRÉTTIR I 10. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR

AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001

M


markhonnun.is

kalkúnasneiðar

40 % afsláttur

1.079

kr/kg

áður 1.798 kr/kg

FRÁBÆR HELGARTILBOÐ lambakótelettur ferskar

lambalærissneiðar ferskar

25%

30%

emborg laxabitar 4 x 100g

25%

afsláttur

afsláttur

afsláttur

1.649kr/kg

1.749kr/kg

599kr/pk.

áður 2.198 kr/kg

áður 2.498 kr/kg

áður 798 kr/pk.

Capri súkkulaðibitar 200g

mangó

50%

Jubbly frosthyrnur

afsláttur

28%

34%

afsláttur

179kr/pk.

175kr/kg

199kr/pk.

áður 249 kr/pk.

áður 349 kr/kg

áður 299 kr/pk.

kJúklingaVængir hot eða bbQ fullelDaðir og Þarf aðeins að hita

pizzubotnar 2x150 g

43%

kornflögur 500 g

afsláttur

25%

afsláttur

28%

298kr/pk. áður 689 kr/pk.

afsláttur

199kr/pk.

179kr/pk.

áður 349 kr/pk.

áður 239 kr/pk.

Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is STÆRSTA FRÉTTAOG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÁRATUGI! Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - ÞRJÁ Höfn - Grindavík - Reykjanesbær

Tilboðin gilda 10. - 13. mars 3 VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 10. MARS 2011 endast eða meðan birgðir

Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl.

afsláttur


VF.IS

FRÉTTIR

SPORT

FRÉTTAYFIRLIT VÍKURFRÉTTA

ATVINNA Sumarstörf hjá Sveitarfélaginu Vogum Eftirtalin sumarstörf eru laus til umsóknar hjá sveitarfélaginu sumarið 2011 Staða flokkstjóra í vinnuskóla Flokkstjóri starfar undir stjórn forstöðumanns umhverfis og eigna. Hann stjórnar starfi vinnuskólahóps, kennir nemendum rétt vinnubrögð, vinnur með liðsheild og verkvit, er uppbyggilegur og til fyrirmyndar. Flokkstjóri verður að hafa bílpróf og geta hafið störf um miðjan maí. Ekki er gert ráð fyrir frítöku á vinnutímabilinu. Flokkstjóri skal vera 20 ára eða eldri. Ráðnir verða 3 flokkstjórar og eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Sumarafleysingar í íþróttamiðstöð Um er að ræða störf við afgreiðslu, þrif, gæslu á böðum, laugarvörslu og annað tilfallandi. Starfsmaður þarf að standast hæfnispróf sundstaða, vera stundvís og geta unnið undir álagi. Skilyrði er að umsækjandi sé 18 ára eða eldri. Starfsmaður verður að geta hafið störf í júní. Ekki er gert ráð fyrir frítöku á tímabilinu. Unnið er á vöktum. Starfshlutfall 50%. Vinnuskólinn og íþróttamiðstöðin eru tóbakslausir vinnustaðir. Umsóknarfrestur er til 8. apríl 2011. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Suðurnesja Nánari upplýsingar um störfin veitir frístunda- og menningarfulltrúi í síma 440-6225. Umsókn sendist rafrænt á stefan@vogar.is eða skilist á pappír á skrifstofu Sveitarfélagsins. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu félagsmiðstöðvarinnar eða á skrifstofu Sveitarfélagsins. Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga

Íslandspóstur - Vogum

Íslandspóstur - Vogum óskar eftir að ráða starfsmann í flokkun og útburð. Um framtíðarstarf er að ræða, starfshlutfall er 61%. Nánari upplýsingar í síma 424-6631 eða á staðnum. Þrjár konur ehf Vogum, Iðndal 2

SUMARSTÖRF Í EPAL DESIGN Epal Design á Keflavíkurflugvelli leitar eftir tveimur starfsmönnum í sumarafleysingar, einn í 100% starf og annan í 75% starf. Unnið er á 3-2-2 vöktum. Verslunin selur íslenska og erlenda gjafavöru auk íslenskra skartgripa. Allar nánari upplýsingar veitir Elísabet Guðmundsdóttir starfsmannastjóri í síma 568-7733. Umsóknum skal skila á netfangið elisabet@epal.is fyrir 17. mars nk.

... síðustu

7 dagar á vf.is

Koparstrengjum fyrir milljónir stolið í Reykjanesbæ Tveimur keflum með koparstrengjum var stolið af athafnasvæði hjá HS Veitum í Reykjanesbæ í febrúar. Þjófnaðurinn uppgötvaðist þann 22. febrúar sl. en gæti hafa átt sér stað á þriggja vikna tímabili þar á undan. Koparkeflin vega um 800 kíló og hvort um sig kostar 2,8 milljónir króna í innkaupum, þannig að verðmæti þeirra er 5,6 milljónir króna. Lögreglan á Suðurnesjum fer með rannsókn málsins.

Bláa lónið styrkir heiðursþátttöku Íslands á bókasýningunni í Frankfurt Sögueyjan Ísland og Bláa lónið hafa gert með sér samkomulag um að Bláa lónið verði einn af styrktaraðilum heiðursþátttöku Íslands á bókasýningunni í Frankfurt. Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins hf., og Halldór Guðmundsson, verkefnisstjóri Sögueyjunnar, undirrituðu samninginn föstudaginn 25. febrúar. Grímur sagði það vera bæði ánægjulegt og mikilvægt fyrir Bláa lónið að taka þátt í verkefninu og stuðla þannig að enn frekari áhuga Þjóðverja á landi og þjóð í gegnum bókmenntir sem eru mikilvægur þáttur í menningu okkar Íslendinga. „Árlega heimsækja rúmlega fjögur hundruð þúsund gestir Bláa lónið sem í dag er einn vinsælasti áfangastaður erlendra ferðamanna er sækja Ísland heim. Gestir af þýska málsvæðinu eru þar fjölmennur hópur.“ Bláa lónið mun verða hluti af kynningarmynd í sýningarskála Íslands á bókasýningunni í Frankfurt í október. Íslenskar bókmenntir og íslensk náttúra verða í aðalhlutverki í kynningarmyndinni. Halldór sagði það vera sérstaka ánægju fyrir Sögueyjuna að fá svo öflugan bakhjarl og samstarfsaðila í þetta spennandi verkefni sem framundan er.

Garðmenn styrkja plötuútgáfu Sveitarfélagið Garður hefur samþykkt að styrkja plötuútgáfu Suðurnesjahljómsveitarinnar Of Monsters and Men um 150.000 krónur. Hljómsveitina skipar m.a. Nanna Bryndís Hilmarsdóttir úr Garði. „Á síðasta ári hlaut Nanna Bryndís og hljómsveit hennar þann heiður að sigra í Músíktilraunum en það eru önnur helstu tónlistarverðlaun landsins og því mikill heiður fyrir okkur Garðmenn að eiga slíkt listafólk og sendir bæjarráð Garðs þeim bestu óskir um gott gengi,“ segir í bæjarráði Garðs. Samþykkir bæjarráð að styrkja sveitina um 150.000 krónur og jafnframt er bæjarstjóra falið að ræða við hljómsveitarmeðlimi um óskir þeirra að koma fram á skemmtun á vegum bæjarins.

STANDIÐ MEÐ OKKUR VAKTINA! Tekið er við ábendingum um jákvæðar og skemmtilegar fréttir alla daga í síma 421 0002 eða á póstfangið vf@vf.is

Fréttadeild Víkurfrétta 4

VÍKURFRÉTTIR I 10. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR

AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001


STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!

VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 10. MARS 2011

5


Ritstjórnarpistill Víkurfrétta PÁLL KETILSSON, RITSTJÓRI

U

Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið gunnar@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkurfrétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15.

Rúmlega aldarsögu Sparisjóðsins í Keflavík lauk endanlega, reyndar með kennitölu númer tvö, síðasta mánudag. Hvað sem Landsbankinn mun gera er ljóst að það verður erfitt fyrir hann að fylla skarð SpKef sem alla tíð var ótrúlega náinn íbúum á Suðurnesjum. Víkurfréttir hafa fengið tölvupósta frá íbúum sem spyrja hvort ekki sé hægt að stofna nýjan sparisjóð. Fyrrverandi starfsmenn SpKef hafa miklar áhyggjur af framtíð sinni. Einn þeirra sagði við leiðarahöfund að þeim liði illa þar sem bankastjóri Landsbankans hefur gefið það út að það sé ekki útilokað að einhverjum verði sagt upp. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig viðskiptavinir SpKef bregðast við þessum breytingum. SpKef var með yfir 50% markaðshlutdeild á Suðurnesjum og náði henni m.a. með því að taka þátt í samfélaginu hér með því að styrkja myndarlega alla tíð íþróttir, menningu og atvinnulífið. Það er því ekki ólíklegt að einhverjir fyrrverandi viðskiptavinir SpKef hugsi sér til hreyfings eftir yfirtökuna því margir eru ósáttir. Í Víkurfréttum í dag eru auglýsingar frá þremur öðrum bankastofnunum auk Landsbankans sem allir vilja fá viðskipti þúsundir Suðurnesjamanna. Fyrir þremur árum síðan voru fjórar bankastofnanir á Suðurnesjum en nú eru aðeins tvær. Ef við skoðum stöðuna hálfa öld til baka hafa alla tíð verið fjórar bankastofnanir á svæðinu. Það er því ekki hægt að útiloka að hér opni þriðja bankastofnunin innan tíðar. Mörgum finnst ríkisvaldið hafa brugðist Suðurnesjum með þessari yfirtöku Landsbankans. Allir stóru bank-

arnir á landinu hafa fengið ríkisaðstoð til að endurreisa sig á einhvern hátt en það var of dýrt að hjálpa Suðurnesjamönnum. Fjármálaráðherra þurfti að éta það loforð ofan í sig að SpKef yrði endurreistur. Hann segir líka í viðtali við VF að Suðurnesin geti alveg bjargað sér án álvers. Félagar hans í VG hafa líka sagt að það sé ekki hægt að starfrækja einkasjúkrahús og fleiri atvinnutækifæri. Alls ekkert svona einka eitthvað. Það er svo vont. Ferðaþjónustan á að bjarga okkur og Eldfjallagarður.

50

Blendnar tilfinningar við andlát Spkef

fy

Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, sími 421 0000 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Blaðamaður: Sigurður Jónsson, sími 421 0004, siggi@vf.is Auglýsingadeild: Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Útlit, umbrot og prenvistun: Víkurfréttir ehf. Auglýsingagerð: Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is og Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0011 Afgreiðsla: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is F I S M E R KI VER og Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is MH Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. Upplag: 8500 eintök. 141 776 Dreifing: Íslandspóstur PRENTGRIPUR Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is, m.vf.is og kylfingur.is

Þúsundir á Nettómóti

Nettómótið í körfubolta er skemmtilegt dæmi um góða samvinnu körfuboltafélaganna í Keflavík og Njarðvík sem héldu auðvitað sínu sjálfstæði þrátt fyrir sameiningu bæjarfélaganna. Fyrir um áratug var mótið fyrst haldið (hét fyrst Samkaupsmótið) en það er fyrir 12 ára og yngri. Nú um síðustu helgi kepptu 185 keppnislið frá 24 félögum. „Ég held að það séu ekki nærri nógu margir sem geri sér grein fyrir því hér á Suðurnesjum, hvað þetta mót er stórt og hvað framkvæmdin er gríðarlega góð. Þetta er toppurinn á Íslandi í mótum fyrir krakkana,“ sagði formaður Körfuknattleikssambands Íslands við VF. Um þrettán hundruð keppendur og með foreldrum og forráðamönnum voru hér vel á þriðja þúsund gestir í Reykjanesbæ mótshelgina. Þetta var frábær hugmynd á sínum tíma sem nú er stærsta fjáröflun körfuboltadeilda Keflavíkur og Njarðvíkur. Hér sameinast góðir kraftar bæjarbúa og margir njóta góðs af. Góðar hugmyndir eru nauðsynlegar til að góðir hlutir gerist.

Ekki er vika án Víkurfrétta - sem koma næst út fimmtudaginn 17. mars. Bókið auglýsingar í síma 421 0001 eða gunnar@vf.is

Draumastarfið er atvinnukylfingur Á

sgeir Steinarsson, verslunarstjóri hjá Olís/ Básnum, hefur staðið vaktina í 29 ár og hugar ekkert að breytingum, enda líkar starfið vel. Hann starfaði í tvö ár hjá Víkurás áður en hann hóf starf hjá Básnum. Nú hefur bensínverð hækkað mikið seinustu misseri og er fólkið í landinu ekkert hæst ánægt með þá breytingu. „Við finnum mjög mikið hvað fólk er reitt og svekkt yfir þessu ástandi. Sumir kúnnar reyndar láta bensínafgreiðslumanninn finna fyrir því en það er bara eins og gengur og gerist í öllum verslunarbransa,“ sagði Ásgeir. „Auðvitað er fólk ekkert sátt við þetta og þar á meðal ég sjálfur. Ég þarf eins og allir aðrir að kaupa bensín

Starfið mitt á bílinn minn svo þetta snertir alla. Fyrir utan það er alltaf gott að vera á Básnum, starfsfólkið yndislegt, góður mórall og maður biður ekki um

meira.“ Ásgeir er einnig mikill golfari og segir það bara vera lífið. „Ég byrjaði að spila golf árið 2001 í Golfklúbbi Sandgerðis

með Gulla vini mínum. Við prófuðum og fengum þessa svakalegu dellu og sjáum ekkert annað,“ sagði Ásgeir. „Áður fyrr var vinnan númer eitt hjá manni og eitthvað hobbí með. Svo þegar ég kynntist golfíþróttinni, þá er golfið númer eitt og vinnan bara eitthvað svona smá hobbí með.“ Ásgeir segir ekki nei við því þegar hann er spurður hvort hann vilji verða atvinnumaður í golfi. „Ég held þetta sé draumastarf flestra þeirra sem spila golf. Það er eiginlega ekki hægt að lýsa þeirri tilfinningu þegar maður nær góðu höggi, en það er einmitt það sem golfarinn sækist eftir. Ef maður ynni við að sækjast eftir góðri tilfinningu, væri maður á toppnum.“ siggi@vf.is

Styrkur í skiltagerð við Gunnuhver á Reykjanesi

ÍSLENSKA/SIA.IS/TOY 54045 03/11

4 Ásgeir Steinarsson, verslunarstjóri hjá Olís/Básnum

F

erðamálasamtök Suðurnesja fengu milljón króna styrk frá Ferðamálastofu vegna úrbóta á ferðamannastöðum. Styrkurinn fer í gerð á upplýsingaskilti við Gunnuhver. Alls hlutu 28 verkefni styrk að heildarupphæð 33 milljónir króna. Styrkjum vegna úrbóta á ferðamannastöðum hefur verið úthlutað árlega frá 1995 og var þetta því í 17. skipti. Á þessum tíma hefur Ferðamálastofa varið yfir 700 milljónum króna til framkvæmda á um 300 stöðum á landinu.

Spurning vikunnar // Hvað finnst þér um samruna SpKef og Landsbankans?

Marel Andrésson „Finnst þetta alveg ömurlegt og ég er ekki búinn að ákveða hvort ég haldi viðskiptum við bankann áfram.“ 6

Inga Hildur Gústafsdóttir „Ég veit það ekki. Þetta á allt eftir að koma í ljós.“

VÍKURFRÉTTIR I 10. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR

Guðbjörg Ingimundardóttir „Það er ekki hægt að segja það í stuttu máli en ég er ekki sátt við það.“

Guðjón Árni Antoníusson „Sorglegt. Ég mun skoða hvað er í boði annars staðar áður en ég ákveð framhaldið.“

Steinþór Geirdal Jóhannsson „Þetta er það eina í stöðunni því þetta fór eins og þetta fór, lítið hægt að gera í því.“

AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001

w

B


5 l g 0 þú ir s af öllu und he m nt To kr. b a r yo e eð ta ns a p bi ínk an fre ort ta iðu fr ða m á O r í s e lí m m s ar e s ru fy

Stórsýning hjá Toyota

ÍSLENSKA/SIA.IS/TOY 54045 03/11

Farðu lengra á hverjum dropa

4,3 4,2

lítrar/100 km

lítrar/100 km

3,8

4,3 lítrar/100 km

lítrar/100 km

Nú er stórsýning hjá Toyota Reykjanesbæ laugardaginn 12. mars, á milli klukkan 12.00 og 16.00 þar sem sparneytnustu tegundir Toyota verða kynntar.

Líttu við hjá Toyota Reykjanesbæ, taktu þátt í laufléttri getraun og kynntu þér hvernig hægt er að fá miklu meira úr hverjum bensínlítra.

Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 17 Reykjanesbæ Sími: 420-6600

www.toyota.is STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!

VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 10. MARS 2011

Bílarnir sem vísað er til í þessari auglýsingu eru: IQ 1.0l, Yaris 1.4 Dísel, Auris HSD og Prius HSD. Útlit bílanna í auglýsingunni getur að einhverju leyti verið frábrugðið útliti þeirra bíla sem vísað er til.

7


Það eru þær Sóley Birgisdóttir, lýðheilsufræðingur og Hildur Kristjánsdóttir sem standa að matsölustaðnum.

4 Karma Keflavík hefur opnað í Grófinni

Hollustustaður með veglegan matseðil

K

TSA ehf. Trésmíðaverkstæði Stefáns & Ara

Brekkustíg 38 | 260 Reykjanesbæ | www.tsa.is | tsa@tsa.is | Sími:x 421 2788

arma Keflavík, sem er hollustumatsölustaður þar sem boðið er upp á holla skyndibita og næringarlega rétt samsettar máltíðir í samræmi við ráðleggingar Lýðheilsustöðvar, opnaði í Grófinni 8 í Keflavík á föstudaginn. Það eru þær Sóley Birgisdóttir, lýðheilsufræðingur og Hildur Kristjánsdóttir sem standa að matsölustaðnum. „Nafnið á staðnum, Karma, kom eiginlega út af þýðingu orðsins. Karma þýðir í raun afleiðing á gjörðum fólks, en það sem við látum ofan í okkur

verður einhver afleiðing, því við erum það sem við borðum“ sagði Sóley. „Við notum aðeins gæða hráefni. Ekkert ger, sykur eða hvítt hveiti er notað og þess í stað erum við með mikið af lífrænu hráefni, þó ekki allt þar sem það fæst ekki allt lífrænt í dag.“ Matseðillinn á Karma Keflavík er frekar veglegur. Kjúklingavefja, lasagna, graskerssúpa og Karmabollur eru meðal rétta en allt eru þetta hollir réttir og næringarlega rétt samsettir.

Karmakakan hefur fengið svakalega dóma en hún er m.a. með kiwi, jarðarberjum og rjóma, ekkert ólík eplaköku. „Okkur langar líka til að innleiða smá kaffihúsastemningu og þá vera með kaffi og kökur á boðstólum. Fólk getur komið og skoðað listasýningu sem er í salnum hjá okkur en það verða alltaf einhverjar sýningar í salnum, nýr listamaður á u.þ.b. 6 vikna fresti,“ sagði Sóley. Karma Keflavík er opið mánudaga til föstudaga frá kl. 11:00 til 19:30.

GÓUGLEÐI

Félag eldri borgara á Suðurnesjum heldur hina árlegu góugleði í samkomuhúsinu í Garði 13. mars nk. kl. 15:00. Margt til skemmtunar að ógleymdu kaffihlaðborði.

Úr matsal Karma. Að neðan er mynd sem tekin var í opnunarhófi staðarins nú á dögunum.

Fjölmennum! Skemmtinefndin.

8

VÍKURFRÉTTIR I 10. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR

AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001


GETUR ÞÚ MÆLT MEÐ BANKANUM ÞÍNUM?

72,2% *

27,8%

Hafa ekki ennþá mælt með bankanum.

DÆMI UM UMMÆLI ÚR ÞJÓNUSTUKÖNNUNINNI

„Ég er að öllu leyti sáttur og sama er

Hefur þú mælt með bankanum þínum? Samkvæmt þjónustukönnun Capacent hafa rúmlega sjö af hverjum tíu viðskiptavinum mælt með þjónustu MP banka við fjölskyldu, vini og kunningja. Við erum stolt af þessum fjölda meðmæla enda eru viðskiptavinir okkar kröfuharður hópur sem hefur reynslu og samanburð af viðskiptum við aðra banka. Komdu við í útibúum okkar eða hafðu samband og kannaðu hvers vegna svona margir viðskiptavinir mæla með okkur.

að segja um fjölskyldu mína sem hefur öll fært sig til MP banka.“ „Starfsfólk bankans á mikið hrós skilið!“ „Mæli með ykkur og veit að sumir af mínu fólki og vinum eru komin til ykkar.“

*Samkvæmt þjónustukönnun Capacent f. MP banka, sept 2010

viðskiptavina MP banka mæla með þjónustu okkar!

Ármúla 13a | Borgartúni 26 | 540 3200 | www.mp.is

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!

VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 10. MARS 2011

9


GRUNN

SKÓLANEMI

Þau eru komin áfram!

Björgvin

Ingimundur

Berglind

Garðar

SPURNINGAR: 1. Hvaða leikari átti sumarsmell árið 2009 sem hét Sumarsaga? 2. Lebron James olli miklu fjaðrafoki síðasta sumar þegar að hann yfirgaf lið Cleveland Cavaliers og hélt til Miami Heat. Hann breytti ekki bara um lið heldur valdi hann sér nýtt treyjunúmer í leiðinni, svo við spyrjum hvaða númer ber Lebron James á treyju sinni? 3. Hvað heitir karlfugl rjúpunnar? 4. Hver er stærsta eyja í heimi? 5. Hvers konar veður varð 92 mönnum að bana í Bangladesh árið 1986? 6. Allir Íslendingar og einhverjir æstir Eurovision aðdáendur vita hver Jóhanna Guðrún er en færri muna kannski hvað faðir Jóhönnu heitir, hvað heitir hann? 7. Hvað heitir nýja plata Kanye West? 8. Hvaða lið unnu Powerade bikarkeppnina í körfubolta í karla og kvennaflokki? 9. Hvert var fyrsta enska knattspyrnulið í úrvalsdeild til þess að ráða nuddara í fullt starf? 10. Í hvaða borg var Bítillinn John Lennon myrtur? 11. Hvaða þekkti Hollywood stórleikari á börn að nafni Willow og Jaden? 12. Hver er auglýsingastjóri Víkurfrétta?

Garðar Örn

Andri Steinn Harðarson

VIKUNNAR

Pálmi Viðar Pétursson

6 RÉTT

ð var inn: „Þa Andri Ste a á mér að ss mikil pre ann ar Örn. H rð a G a pip vinn e k sterkeri “. ið var mun v t s jó n ég b nautur e

Andri Steinn

5. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 3. febrúar 2011

egla og björgunarsveitenn hafa fundið Frank no Mcgregor sem lýst rið eftir. Fjölmenn leit ninum hófst á Suðurí fyrrinótt og lauk um hádegið í gær. Þá m 80 björgunarsveitn að störfum í Sand-

upplýsingar um málið i að hafa hjá lögreglu blaðið fór í prentun u eftir hádegið í gær.

7 RÉTT

Das Auto.

Garðar Örn Arnarson

mfangsmikil leit

ast og fræða, efla okkur sjálfar og um leið hvor aðra og styðja konur á Suðurnesjunum til dáða í námi og starfi. Konurnar bættu um betur á þriðjudagskvöldið þegar þær fjölmenntu í Frumkvöðlasetrið á Ásbrú þar sem var fjölbreytt dagskrá og kynningar. - Nánar á vf.is.

Átta keppendur kljást

rn: Garðar Ö ttur við á s g jö „Ég er m u en mmistöð mína fra ð vera a rt i ekke tt á n ro b er“. Le um núm að skipta

tu þér kosti ans með Sigurvegarinn í lokaumferðinni gistingu og kvöldverð fyrir kswagen. fær tvo á Hótel Arnarhvoli og

HÁDEGISTILBOÐ ALLA ALLA VIRKA VIRKA DAGA DAGA FRÁ FRÁ 11:30 11:30 -- 14:00 14:00

MATUR, GOS OG KAFFI

- í Víkurfréttum og á vf.is

síðustu viku mættust þau Guðni Friðrik Oddsson og Berglind Anna ÍMagnúsdóttir. Gerð voru mistök þeg-

ar spurningin um Abraham Lincoln var samin og gaf spyrill Guðna rétt fyrir rangt svar. Keppnin hefði því ekki farið í bráðabana og kemst Berglind því áfram en Guðni fellur úr keppni. Víkurfréttir biðjast velvirðingar á þessum mistökum. Í þessari viku mætast Andri

Panorama restaurant. Sá sem n er innlendur tapar í hverri umferð fær út að mhverfisvænn borða á Thai Keflavík.

jafi sem er ngi ódýrari 10 nsín.

Mikil samstaða kvenna á Suðurnesjum S

Svör: 1. Þorvaldur Davíð Kristjánsson 2. 6 3. Karri 4. Grænland 5. Haglél 6. Jón (Jónsdóttir) 7. My Beautiful Dark Twisted Fantasy 8. Keflavík (konur) KR (karlar) 9. Arsenal 10. New York 11. Will Smith 12. Gunnar Einarsson

Garðar Örn svör: Andri Steinn svör: Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi 1. Þorvaldur Davíð 1. Pass 2. 9 2. 9 3. Rjúpa 3. Karri 4. Grænland 4. Grænland 5. Flóð 5. Þrumuveður amstaða kvenna á Suðurnesjum 6. Jón 6. Jón hefur athygli en í september 7. Graduation 7. vakið StarDum komu rúmlega 100 konurValur saman(karlar) til að 8. Keflavík (konur) KR (karlar) 8. KR (konur) stofna SKASS, Samtök kraftmikilla, 9. Liverpool Liverpool alvöru,9. skapandi Suðurnesjakvenna. 10. New York York fyrir konur á SKASS10. eru New opin samtök Suðurnesjunum. Tilgangurinn er að 11. Will Smith 11. Will Smith efla tengslanet kvennaEinarsson á svæðinu, fræð12. Gunnar Einarsson 12. Gunnar

Steinn Harðarson og GarðarAÐEINS Örn Arnarson. Andri Steinn er 19 ára og KR. býr í Keflavík. 1290,-Hann stundar nám við Fjölbrautaskóla Suðurnesja ásamt því að sitja í stjórn nemendafélags skólans og gegnir embætti varaformanns. Garðar Örn, sem verður 23 ára á mánudaginn, er Keflvíkingur í húð og hár. Hann stundar nám við Kvikmyndaskóla Íslands á brautinni handrit og leikstjórn.

Konur af Suðurnesjum troðfylltu Frumkvöðlasetrið að Ásbrú á þriðjudagskvöldið og tóku þar þátt í fyrirlestrum og kynningum margskonar.

VÍKURFRÉTTIR I 10. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR

FRÁBÆR TAKE AWAY TILBOÐ!

Hafnargata 39 - 421 8666

8. bekk, Tjöldum í Akurskóla Uppáhalds: Matur: Hamborgarhryggur Bíómynd: Fun with Dick and Jane Sjónvarpsþáttur: Chuck Veitingastaður: Langbest Tónlist: Lil Wayne og Techno Vefsíðan: Esports.is Íþrótt: Fótbolti Íþróttarmaður: Ryan Giggs því hann er Legend. Þetta eða hitt ? Kók eða Pepsi? Klárlega kók. Morgunblaðið eða Fréttablaðið? Morgunblaðið því það kostar. Hamborgari eða Pizza? Pizza því hún er best. Vatn eða Mjólk? Drekk jafnt af báðu. Tölvuleikir eða Sjónvarp? Tölvuleikir. Lucky Charms eða Cocoa Puffs? Cocoa Puffs en ekki hvað? Maggi Mix eða Nilli? Maggi Mix því hann er snillingur. Lokaspurningar: Hvað ertu að hugsa núna? Hvernig í ósköpunum ég lenti í þessu viðtali. Hvað langar þig að verða í framtíðinni? Grafískur hönnuður eða trompetleikari. Hver eru áhugamálin þín? Skordýr og gröfur. Hvað viltu spyrja næsta Grunnskólanema vikunnar að? Ef þú mættir nefna Reykjanesbæ uppá nýtt hvað myndir þú láta bæinn heita? UMSJÓN: PÁLL ORRI PÁLSSON

AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001

VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND


Dynamo Reykjavík

Þú ...

... getur verið í viðskiptum við okkur, hvar og hvenær sem er.

Suðurnesjamenn, velkomnir í viðskipti hjá okkur. Kynnið ykkur þá þjónustu sem við höfum að bjóða á byr.is. Með persónulegri þjónustu reynum við að finna hvað við getum gert fyrir þig.

Sími 575 4000 I byr@byr.is I www.byr.is

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!

VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 10. MARS 2011

11


FRÉTTIR

Samruni Landsbankans og S

S

amkvæmt ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tók Landsbankinn við rekstri Spkef sl. mánudagsmorgun. Allir starfsmenn sparisjóðsins eru nú orðnir starfsmenn Landsbankans og allur rekstur á ábyrgð hins sameinaða félags. Öll starfsemi Spkef er með eðlilegu sniði en nú undir merkjum Landsbankans. Fundur með starfsfólki sem áður starfaði hjá Spkef var haldinn í Stapa í upphafi vinnudags á mánudag. Þar kom fram eftirfarandi: Öll útibú verða opin samkvæmt venju og viðskiptavinir geta leitað til eigin þjónustu-

fulltrúa með fyrirspurnir. Reikningar og reikningsnúmer viðskiptavina verða óbreytt fyrst um sinn. Landsbankinn mun leitast við að tryggja sem flestum starfsmönnum sem áður störfuðu undir merkjum Spkef starf við hæfi. Engar afgerandi breytingar verða fyrst um sinn gerðar á starfsemi útibúa í byggðakjörnum þar sem Spkef var eina fjármálafyrirtækið. Fyrir liggur að útibú á þeim stöðum þar sem bæði Landsbankinn og Spkef hafa haft starfsemi , verða sameinuð. Þetta á við um Reykjanesbæ, Ólafsvík, Grindavík og Ísa-

fjörð. Leitast verður við að bjóða starfsmönnum á þessum stöðum ný atvinnutækifæri innan Landsbankans. Fyrirsjáanlegt er að hagræðing verði á mörgum sviðum sem njóta stærðarhagkvæmni. Einhverjar breytingar á högum fólks eru óhjákvæmilegar. Ljóst er að ekki geta allir haldið sömu störfum á sama stað. Höfuðstöðvar Spkef í Reykja-

nesbæ verða strax hluti af höfuðstöðvum Landsbankans. Möguleikar verða kannaðir á starfsstöð á Suðurnesjum tengdri verkefnum höfuðstöðva Landsbankans. Starfsmönnum hins sameinaða banka sem komnir eru nærri eftirlaunaaldri verður boðinn starfslokasamningur óski þeir þess. Einar Hannesson, fyrrver-

andi sparisjóðsstjóri tekur sæti í stýrihópi um samþættingu starfsemi Spkef og Landsbankans. Hópur sérfræðinga frá Landsbankanum starfar við hlið sérfræðinga í höfuðstöðvum Spkef til að liðka fyrir samruna. Forsvarsmenn Landsbankans gera sér fulla grein fyrir því mikilvæga hlutverki sem Spkef

4 Einar Hannesson fv. sparisjóðsstjóri

Gríðarleg vonbrigði

Einar Hannesson, fv. sparisjóðsstjóri segir að niðurstaðan um að Spkef sparisjóður renni inn í Landsbankann séu gríðarleg vonbrigði. Það hafi verið unnið nótt við dag við endurreisn sjóðsins. Það þýðir þó ekki að horfa til baka heldur fram á veginn og með jákvæðum augum. Niðurstaða sé komin og nú sé bara að taka þeirri staðreynd og vinna úr henni á sem bestan hátt. - Hvað var það sem klikkaði í endurreisninni? „Það hefur verið talað um að bilið á milli eigna og skulda hefur breikkað en ástæðuna má m.a. rekja til aðgerða stjórnvalda í skuldaaðlögun fyrirtækja og einstaklinga. Þetta hefur gert það að eignasafnið rýrnaði.“ - Þú hlýtur að gagnrýna aðferðafræðina við gjörninginn. Hvorki þú né stjórn Spkef sparisjóðs voru með í ráðum þegar þetta var ákveðið? „Ég get ekki sagt annað en að ég tel þetta ekki rétta aðferðafræði. Ég hefði talið að það hefði verið auðvelt að hafa samband við mig

og stjórn um að taka þátt í þessu ferli og í raun óeðlilegt að það var ekki gert. Lekinn úr ríkisstjórn er virkilega gagnrýni verður. Maður skilur ekki hvað er í gangi þegar svona gerist“. Einar segir að unnið hafi verið mikið uppbyggingarstarf síðustu mánuði en vissulega hafi óljós staða með endurfjármögnun gert endurreisnina erfiðari. - Þetta hlýtur að hafa verið erfitt fyrir starfsfólkið? „Já, það var erfitt fyrir mig að uppýsa um stöðu mála þegar ég hafði ekki upplýsingar sjálfur. Ég hitti fólkið og þakkaði því fyrir frábært starf við erfiðar aðstæður“. Aðspurður um framtíð sína hjá Landsbankanum sagðist hann taka öllum breytingum jákvætt. „Maður fer inn á völlinn og berst eins og í kappleik. Annað liðið tapar, en við verðum að horfa fram á veginn. Við tökum þátt í endurreisn bankakerfisins og ef menn finna hlutverk fyrir mig er ég tilbúinn að taka þátt í því.“ Lengri útgáfa af viðtalinu er í Sjónvarpi Víkurfrétta á vf.is.

Samruni í Sjónvarpi Víkurfrétta Ítarlega er fjallað um samruna SPKEF og Landsbankans í Sjónvarpi Víkurfrétta á vf.is. Þar eru ítarleg viðtöl og einnig framsaga fjármálaráðherra á fréttamannafundi í Stapa. 12

VÍKURFRÉTTIR I 10. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR

4 Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans

Ætlum að læra af Sparisjóðnum

„Það sem skiptir máli núna er að viðskiptavinirnir fái bara sömu gömlu góðu þjónustuna sem þeir voru vanir að fá hjá Sparisjóðnum. Sparisjóðafólkið sem var er núna hluti af Landsbankanum. Við vorum með fund með þeim í morgun [mánudag] þar sem við buðum þau velkomin. Þetta ber allt brátt að. Það var leiðinlegt að þetta lak út í fréttir áður en þetta var raunverulega klárað. Okkar ætlun var að starfsmannafundur hér yrði raunverulega byrjunin að kynna þetta fyrir starfsfólki og síðan yrði fréttamannafundur á eftir. Því miður fór það ekki þannig. Þau eru öll núna hluti af Landsbankaliðinu

og núna skiptir bara máli að spila saman og hafa engar gjár á milli. Það fólk á að vera jafnvel sett og fólkið sem var fyrir í Landsbankanum ef og þegar til einhverra breytinga kemur á þeirra högum,“ segir Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, í viðtali við Víkurfréttir. - Heldurðu að þú eigir ekki talsverða vinnu í að sannfæra viðskiptavini Sparisjóðsins um að vera í Landsbankanum? „Það verður svolítið skrýtið fyrir marga að tala um og heyra Landsbankinn. Ég held að það sem skiptir máli er að fjármálafyrirtækin eru til að veita góða þjónustu, þannig að ef við náum að halda þeim anda og því þjónustustigi sem var hjá Sparisjóðnum áfram og veita kröftuga fjár-

málaþjónustu inn á svæðið, þá held ég að það skipti ekki alveg öllu máli hvaða merki er utan á húsinu“. - Nú hefur Sparisjóðurinn verið mjög sterkur í styrkjum til íþrótta og menningar og í rauninni verið með önnur viðskiptaleg gildi. Hvernig verður þessu háttað hjá ykkur? „Við ætlum að læra af Sparisjóðnum. Allir samningar sem Sparisjóðurinn gerði eru í fullu gildi. Við munum skoða þetta og sjá. Við gerum okkur grein fyrir því að Sparisjóðurinn var hornsteinn í héraði. Við þurfum bara að fylla það skarð,“ segir Steinþór Pálsson m.a. í viðtali við Víkurfréttir. Lengri útgáfa af viðtalinu er í Sjónvarpi Víkurfrétta á vf.is.

AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001


g Spkef

hefur í samfélaginu á Suðurnesjum, Vestfjörðum, Snæfellsnesi og á Hvammstanga, m.a. í menningar-, æskulýðs-, íþrótta og góðgerðarstarfi. Allir samningar sem Spkef hefur gert á þessum sviðum verða í heiðri hafðir út þetta ár en Landsbankinn áskilur sér rétt til endurskoða þá í góðu samstarfi við hlutaðeigandi að þeim tíma loknum. Landsbankinn hefur þegar lýst þeim vilja sínum að starfa náið með hagsmunaaðilum á starfssvæði Spkef. Fundir með forsvarsmönnum sveitarfélaga, helstu samtaka atvinnurekenda og verkalýðsfélaga í þessari viku, eru fyrsta skrefið á þeirri leið. Ráðgjafa- og þjónustuver Landsbankans verður opið lengur á kvöldin alla vikuna eða til kl. 21 og á laugardaginn frá kl. 11-15. Einnig má senda fyrirspurnir eða ábendingar á info@landsbankinn.is.

4 Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra

Endurreisn Spkef allt of dýr

„Það eru auðvitað vonbrigði að þessi endurreisnaráform gengu ekki eftir og sigldu í strand. Niðurstaðan var einfaldlega sú að þessi endurreisn hefði orðið ríkinu allt of dýr og áhættusöm. Þá væri hún of áhættusöm um að hún myndi skila tilætluðum árangri að öllu leyti, m.a. að gegna móðurhlutverki í sparisjóðafjölskyldunni. Það var margt sem lagðist á eitt í að þessi sund lokuðust. Lausafjárstaða Spkef hélt áfram að versna og ekki bætti úr skák erfið umræða um sjóðinn í fjölmiðlum,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra í viðtali við Víkurfréttir eftir fréttamannafund í Stapa á mánudag. Steingrímur telur það hafa verið lang heppilegasta kostinn að ganga til samstarfs við Landsbankann, stærsta og öflugasta banka landsins, um þessa sameiningu. Hann telur Landsbankann vel meðvitaðan um ábyrgð sína og skyldur sínar gagnvart svæðinu, viðskiptavinum og starfsfólki og reynt verði að greiða úr þessum málum á sem bestan hátt. Steingrímur segir að vantað hafi 11 milljarða til þess að eignir dygðu á móti skuldum og því til viðbótar hefði þurft að koma til viðbótar 8,2 milljarðar sem nýtt eigið fé eða stofnfé. Reikningurinn var því að nálgast 20 milljarða króna. Óvissa til viðbótar gerði það að verkum

að þetta var orðinn mjög þungur róður. Arfleið frá gamla Sparisjóðnum til þess nýja var miklu þyngri í skauti en menn höfðu áttað sig á, lausafjárstaðan erfið og fyrirgreiðsla frá Seðlabankanum var með bakábyrgð ríkisins þannig að það var heldur ekki þægilegt að halda þeirri stöðu áfram. Aðspurður um aðferðafræðina hvernig staðið var að þessum gjörningi segir fjármálaráðherra að þetta hafi borið að skjótar en til hafi staðið. „Við héldum að við hefðum meiri tíma til að standa að þessu og til að hafa samband við aðila. Eftir leka í fjölmiðla á föstudag var ekki verið annað í stöðunni en að klára aðgerðina fljótt og vel sem hafi gengið eftir.“ Í þessari aðgerð segir fjármálaráðherra að samráð hafi verið við Skilanefnd Landsbanka Íslands og samkeppniseftirlit taki tillit til sérstakra aðstæðna hjá fjármálafyrirtækjum til þess að bjarga brýnum hagsmunum. Steingrímur segir að nýi Spkef hafi fengið lausafjárfyrirgreiðslu á þessum tíu mánuðum eins og hafi þurft og þá hafi starfsfólk og stjórnendur hans staðið sig vel við erfiðar aðstæður. Ákaflega neikvæð umfjöllun um málefni gamla Sparisjóðsins, sem fjölmiðlar gerðu ekki nægilega mikinn greinarmun á gagnvart þeim nýja, hafi gert róðurinn mjög erfiðan. Því hafi svona farið. „Ég lét þessa umræðu þó ekki hafa úr-

slitaáhrif á mína afstöðu. Ég horfði bara kalt og raunsætt á stöðuna og það vita flestir mína afstöðu. Ég hefði viljað sjá nýjan og endurreistan Sparsjóð hérna en aðstæður báru mig ofurliði og ég varð að játa mig sigraðan gagnvart staðreyndum málsins.“ Fjármálaráðherra segir stefnuna vera þá að þrátt fyrir að endurreisn Spkef hafi ekki gengið sé ætlunin að hjálpa öðrum sparisjóðum með endurskipulagningu til framtíðar, þannig að þeiri geti starfað áfram. Vinna með öðrum sparisjóðum hafi staðið yfir samtímis en einn stærsti þátturinn í þeirri endurskipulagningu hafi verið nauðsynlegar hagræðingar í hinni sameiginlegu þjónustu þeirra, eins og tölvukerfi, greiðslumiðlun, samstarfi sjóðanna, markaðsvinna og fleira. Þessi vinna öll átti að klárast samhliða endurfjármögnun sparisjóðanna og á næstu mánuðum verður þetta gert en því miður ekki með aðild Spkef. Lengri útgáfa af viðtalinu er í Sjónvarpi Víkurfrétta á vf.is.

Til hamingju með áfangann

Kadeco óskar 97 nýútskrifuðum nemendum Keilis til hamingju með áfangann. Í þessum glæsilega hópi voru 73 nemendur úr fjarnámi Háskólabrúar, 21 nemandi í flugumferðarstjórn og þrír úr bóklegu atvinnuflugmannsnámi. Þar með hafa 724 nemendur hlotið brautskráningarskírteini frá Keili á þeim tæpu fjórum árum sem skólinn hefur starfað.

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!

VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 10. MARS 2011

13


4 Safnahelgi á Suðurnesjum

Ókeypis á öll söfn á Suðurnesjum S

öfn á Suðurnesjum hafa tekið höndum saman um að bjóða í þriðja sinn upp á sameiginlega dagskrá helgina 12. – 13. mars nk. Söfn, setur

og sýningar á svæðinu eru mörg og fjölbreytt og því verður margt á döfinni og fjölbreytt dagskrá. Auk þess eru ýmis gallerí opin þar sem

handverk og listmunir eru til sýnis. Athygli er vakin á því að ókeypis er inn á öll söfnin og þá dagskrá sem er í boði. Fulltrúar allra sveitarfélaganna fimm á Suðurnesjum hafa unnið sameiginlega að undirbúningi dagskrárinnar og er verkefnið stutt af Menningarráði Suðurnesja auk framlags sveitarfélaganna sjálfra. Dagskrá safnahelgarinnar er hægt að nálgast á www.safnahelgi.is. Í henni kennir ýmissa

grasa. Tónleikar, sýningar, fyrirlestrar og margs konar uppákomur. Listasmiðja fyrir börn, Raggi Bjarna syngur sjómannalög auk þess sem haldin verður uppskriftarkeppni á saltfiskréttum, rokk og ról og harmonikutónlist. Skessan í hellinum, Heimskautin heilla og Sköpun alheimsins svo fátt eitt sé nefnt. Í boði er sem sagt mjög fjölbreytt menningardagskrá og ókeypis afþreying fyrir alla fjölskylduna.

4 Fyrsti fræðslufundur þríþrautadeildar UMFN nk. þriðjudag:

Stefnum að því að ná 100 meðlimum fyrir sumarið -segir Tyrfingur Þorsteinsson, formaður deildarinnar

F

yrsti fræðslufundur þríþrautadeildar UMFN verður haldinn þriðjudaginn 15. mars kl. 20:00 í Fimleikaakademíunni þar sem Steinn Jóhannsson, Íslandsmeistari í Ironman, eða Járnkarli eins og það heitir á íslensku, mun segja frá því þegar hann setti Íslandsmet á síðasta ári og fræða fólk um greinina. Þá sýnir hann hjólið sitt sem er fullbúið keppnishjól. Te k i ð v e r ð u r v i ð skráningum í deildina á fundinum og fyrstu æfingarnar byrja svo á fullu í næstu viku. Stofnfundur þríþrautadeildarinnar var haldinn um miðjan febrúar og var góð mæting en stofnfélagar deildarinnar voru 23 talsins og má binda vonir við að deildin vaxi hratt á næstu vikum og mánuðum. Deildin er sú fjórða á landinu og var Tyrfingur Þorsteinsson kjörinn fyrsti formaður deildarinnar. Með honum í stjórn voru kjörin þau Sigurbjörg Gunnarsdóttir, Steindór Gunnarsson, Guðbjörg Jónsdóttir og Ævar Örn Jónsson. Í varastjórn voru kjörnir þeir Ásgeir Snær Guðbjartsson, Haraldur Hreggviðsson og Kjartan Sævarsson.

„Þríþraut, eins og nafngiftin bendir til, samanstendur af þremur greinum, sundi, hjóreiðum og hlaupi þar sem allir geta tekið þátt,“ sagði Tyrfingur Þorsteinsson, formaður þríþrautadeildar UMFN. „Vegalengdir eru misjafnar og því geta allir fundið markmið við sitt hæfi. Ekki er skylda að keppa, þó fólk æfi og því er íþróttin kjörin til að halda sér í góðu alhliða formi.“ Hægt er að taka þátt í ýmsum vegalengdum. Sprettþraut, sem er stysta þrautin, hálf Ólympísk þraut, Ólympísk þraut, hálfur Járnkarl og svo Járnkarl, sem almennt er talin erfiðasta þolþraut í heimi. Í sumum keppnum eru liðakeppnir og geta þá hópar tekið þátt, þar sem einn sér um að synda, annar að hjóla og sá þriðji að hlaupa. Hægt er að velja eina af þremur greinum eða tvær, fer allt eftir einstaklingnum. „Við stefnum á að ná 100 meðlimum fyrir sumarið. Það ætti ekki að vera neitt mál þar sem áhuginn er mikill á svæðinu og okkur hafa borist margar fyrirspurnir,“ sagði Tyrfingur. „Æfingagjöldin eru í lágmarki en það kostar aðeins 24.000 kr. árið, eða 2.000 kr. á mánuði og er það næstum gefins.“ siggi@vf.is

4 Leikfélag Keflavíkur

Frumsýnir revíu eftir rúma viku F

östudaginn 18. mars nk. mun ný revía verða frumsýnd hjá Leikfélagi Keflavíkur í Frumleikhúsinu. Breiðbandið ásamt leikfélagsdrengjunum Arnari Inga og Gustav Helga eru höfundar revíunnar en Helga Braga Jónsdóttir leikstýrir. Æfingaferlið er búið að standa yfir síðan í janúar og nú er allt að smella hjá hópnum. Eins og í fyrri revíum þá eru tekin fyrir hin ýmsu mál sem bæjarbúar og Suðurnesjamenn allir ættu að kannast við. „Það verða örugglega einhverjir fúlir, bæði þeir

sem eru teknir fyrir og svo verða líka alltaf einhverjir óánægðir sem ekki eru teknir fyrir, þannig hefur þetta alltaf verið. Það er nokkuð fast skotið í sumum atriðum en við særum engan, alla vega er það alls ekki ætlunin en fólk sem er í sviðsljósinu verður líka að geta tekið smá gríni en það geta því miður ekki allir“. Eins og áður sagði verður frumsýningin föstudaginn 18. mars og önnur sýning sunnudaginn 20. mars. Nánari auglýsing birtist í næstu viku.

LÉTTU ÞÉR LÍFIÐ

íðu og i.

HVAÐ ER STUÐNINGSSTÖNGIN?

t og er endi yk-

Hjálpar- og öryggistæki sem auðveldar fólki að vera virkt og athafnasamt við daglegt líf án þess að þurfa að reiða sig á aðra. • • • •

að standa örnu) rkinni ?

Auðveld í uppsetningu Engar skrúfur eða boltar Tjakkast milli lofts og gólfs Hægt að nota við hallandi loft, timburloft og mikla lofthæð

• • • •

Margir aukahlutir í boði Falleg og nútímaleg hönnun Passar allsstaðar og tekur lítið pláss Um 4000 notendur á Íslandi síðan 1999

Viðurkennd af Sjúkratryggingum Íslands, hjálpartækjamiðstöð

Er erfitt a ð standa up p?

www.vilji.is • Sími 856 3451 14

VÍKURFRÉTTIR I 10. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR

AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001


NBIhf.(LaNdsBaNkINN),kt.471008-0280

Útibússtjóri í Reykjanesbæ Landsbankinn auglýsir starf útibússtjóra í Reykjanesbæ laust til umsóknar. Útibússtjóri veitir forstöðu útibúi bankans í Reykjanesbæ, afgreiðslu í Garði, Njarðvík og Sandgerði.

Sameinað útibú í Reykjanesbæ gegnir lykilhlutverki í samruna Landsbankans og Spkef. Framundan er því krefjandi vinna við uppbyggingu og samþættingu. Leitað er að kraftmiklum og drífandi einstaklingi með góða þekkingu á fjármálamörkuðum og mikla reynslu af stjórnun. Helstu verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur

Nánari upplýsingar

»

Yfirumsjón með rekstri útibúsins, m.a. hvað varðar arðsemi og áhættustjórnun

»

»

Ákvarðanataka er varðar starfsemi útibúsins

Háskólamenntun á sviði viðskipta og/eða yfirgripsmikil reynsla sem nýtist í starfi

»

»

Þjónusta og fjármálaráðgjöf til einstaklinga, félaga og fyrirtækja

Reynsla af og mjög góð þekking á starfsemi fjármálafyrirtækja

»

»

Virk þátttaka í markaðsstarfi og þjónustumálum

Hæfni í mannlegum samskiptum

»

»

Eftirlit með vanskilum, eftirfylgni og ákvarðanataka

Frumkvæði og fagmennska í starfi

Nánari upplýsingar veita Baldur G. Jónsson, mannauðsstjóri, í síma 410 7904 eða baldur.g.jonsson@landsbankinn.is og Helgi Teitur Helgason, framkvæmdastjóri Viðskiptabanka, í síma 410 5601 eða helgi.t.helgason@landsbankinn.is.

»

Sjálfstæð og öguð vinnubrögð

Landsbankinn

landsbankinn.is

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!

Umsókn merkt „Útibússtjóri Reykjanesbæ" fyllist út á vef bankans. Umsóknarfrestur er til og með 19. mars nk.

410 4000

VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 10. MARS 2011

15


BLÓMSTRANDI

Guðrún Guðmundsdóttir, formaður.

Það eru þó nokkuð mörg líknarfélög starfandi hér á Suðurnesjum, ýmist karlafélög eða kvennafélög og/eða félög þar sem bæði kynin hafa rétt til þátttöku. Mörgum finnst mannbætandi að tilheyra svona félagsskap, það gefur lífinu lit.

Texti og myndir: Marta Eiríksdóttir

Skemmtilegt og gefandi félagsstarf Tveir kvennaklúbbar innan Lionshreyfingarinnar eru starfandi í Reykjanesbæ, Lionessur og Lionsklúbburinn Æsa. Samanstanda báðir klúbbarnir af góðum hópi kvenna á ýmsum aldri. Þær hittast á fundum tvisvar í mánuði yfir veturinn og eiga þá saman góðar stundir. Blaðasnáp var boðið á fund Lionsklúbbsins Æsu kvöld eitt fyrir stuttu. Formaður þar núna er Guðrún Guðmundsdóttir en félagskonur skipta með sér verkum í stjórn á hverju ári. Það má segja að þær líti á öll embættin sem einskonar leiðtogaþjálfun, því það getur falist töluverð áskorun í því að leiða félagsstarfið heilan vetur en einnig holl og góð reynsla. Allar vilja þær vinna að betra samfélagi með þátttöku sinni í félagsskapnum um leið og þeim finnst afar gaman að hittast. Innhverf íhugun Á þessum fundi var gestur

Rakel Benediktsdóttir. ur bauðst að kaupa hér sömu stærð fokhelda á 19 milljónir. Miklu skynsamlegri kaup að koma hingað. Mér finnst rosa gaman í Lionsklúbbnum, konurnar eru hressar og skemmtilegar. Það er einnig gott að vita að ég geri gagn og hjálpa til í samfélaginu þegar ég tilheyri þessum félagsskap,“ sagði Þórhildur hress í bragði. Þorbjörg Garðarsdóttir fékk orðu. kvöldsins Hjördís Árnadóttir, framkvæmdastjóri fjölskylduog félagsþjónustu Reykjanesbæjar, sem flutti fróðlegt erindi um Innhverfa íhugun, sem hún hefur stundað undanfarin ár. Hún sagði að hér á Suðurnesjum hefðu 70-80 manns lært þessa tegund hugleiðslu undanfarið en eins og mörgum er kunnugt þá kom

Þórhildur Eggertsdóttir. 16

VÍKURFRÉTTIR I 10. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR

hingað til lands David nokkur Lynch, til að bjóða Íslendingum að læra Innhverfa íhugun gegn vægu gjaldi, tilboð þetta stendur víst enn. Fólk gerir sér lítið grein fyrir þeim hættum sem streita hefur á heilsuna en streita er stundum kölluð hinn þögli morðingi. Hugleiðsla og slökun hafa græðandi áhrif á andlega og líkamlega heilsu en það hefur Hjördís svo sannarlega fundið á sjálfri sér. Hún vildi miðla reynslu sinni til þeirra sem leita eftir innri frið og ró. Hjördís starfar sjálf á annasömum vettvangi og segir að þessi tegund slökunar hafi gert sér mjög gott. Næsta námskeið á Suðurnesjum verður seinnipart mars. Rannsóknir sýna að þar sem Innhverf íhugun er stunduð, þar hefur glæpum fækkað og ofbeldi minnkað. Betra samfélag fær byr undir báða vængi. Þetta var ekki eini fróðleiksmoli kvöldsins því þær Lionskonur skipa sjálfar alltaf einhverja Lionskonu til að koma með fræðslu á næsta fundi, þær kalla þetta stundina hans

Fróða. Þetta kvöld var Rakel Benediktsdóttir Fróði kvöldsins og fjallaði hún um jákvætt hugarfar og áhrif þess á heilsu. Sjálf hafði hún notað jákvæðar hugsanir til að lækna sig. Nýflutt og þekkti engan Þórhildur Eggertsdóttir er nýflutt í Reykjanesbæ og var boðið að ganga í klúbbinn. Hún sagði það hafa bjargað sér að ganga í klúbbinn þegar hún þekkti engan í bæjarfélaginu. Núna heilsar hún góðum Lions vinkonum á förnum vegi, spjallar og finnur sig meira heima. Þórhildur sagði að þegar fólk flytur í nýjan bæ með uppkomin börn þá sé erfitt að mynda tengsl við aðra fullorðna en svona félagsskapur opnar leiðina fyrir vináttu. „Ég vildi byrja strax þegar ég frétti af klúbbnum og það gekk eftir. Ég flutti hingað úr Grindavík en starfa í Reykjavík. Við ætluðum að flytja inneftir en við gátum ekki réttlætt það að kaupa dýrt í Hafnarfirði en þar gátum við fengið fokhelt hús á 34 milljónir á meðan okk-

Konur eru kröftugar saman! Guðrún Guðmundsdóttir, formaður, sagði mér að félagskonum hefði fjölgað undanfarið. Konur hafa gaman af starfinu, þær koma til að hittast, til að borða góðan mat en þær vilja einnig fræðast um leið og þær eiga saman góða kvöldstund. Þetta er mannbætandi félagsskapur og þungamiðjan í öllu starfinu er líknarstarfið, að láta gott af sér leiða fyrir samfélagið okkar allra. Þær vilja byggja sig upp og samfélagið einnig. Það myndast mjög góður félagsandi og reglulega gera þær eitthvað óvenjulegt saman, fara í ferðalag eða læra eitthvað nýtt. Þær fóru td. á leirnámskeið í einni óvissuferðinni. Næsti fundur verður á allt öðrum stað en þá verður kaffihúsakvöld og ætla þær að læra dans. Þetta kvöld mega þær bjóða vinkonum sínum með sér. Nýjar félagskonur eru ætíð velkomnar að ganga í klúbbinn en best er að leita upplýsinga hjá formanninum sjálfum, Guðrúnu í síma 421-2729. AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001


ÍSLENSKA/SIA.IS/TOY 53736 02/11

Að bremsa eða bremsa ekki? Hver vill spyrja sig þeirrar spurningar? Toyota Reykjanesbæ Toyota Reykjanesbæ

Stoppaðu hjá Toyota Reykjanesbæ viðurkenndum þjónustuaðila Toyota og láttu fara yfir bremsudiskana, bremsuklossana og bremsuborðana í bílnum. Það eykur umferðaröryggi og sparar þér peninga.

20% afsláttur Í mars er 20% afsláttur af öllum bremsudiskum, bremsuklossum og bremsuborðum hjá viðurkenndum þjónustuaðilum Toyota.

Þa Pa ð nt er a ei ðu nf tí al m to a g í da flj g ót . le gt .

Í mars er ástandsskoðun á bremsum í boði þjónustuaðila Toyota - Bara lausnir

Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 17 Reykjanesbæ Sími: 420-6600

Kynntu þér betur þjónustu okkar á www.toyota.is

Endurvinnslutunnan

Fernur Pappi

Pappír

Dagblöð/ tímarit

Rafhlöður

7 flokkar í sömu tunnu!

Málmar

Plastumbúðir

Nokkrar GÓÐAR ástæður fyrir því að fá sér Endurvinnslutunnuna: • • • • •

Umhverfisvæn lausn Góð ódýr þjónusta Sparar þér sporin 7 flokkar í sömu tunnu Ábyrg, örugg endurvinnsla

Kynnið ykkur allt um Endurvinnslutunnuna á endurvinnslutunnan.is

ir frítt!

maggi@12og3.is 21.684

mánuð Fyrstu þrír

Söludeild Hringhellu 6 • 221 Hafnarfjörður • Sími 535 2510 • gamar@gamar.is • endurvinnslutunnan.is STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!

VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 10. MARS 2011

17


Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja aðalfundur Aðalfundur félagsins verður haldinn 14. mars kl. 20:00 Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin.

97 útskrifaðir hjá Keili Ú

STANDIÐ MEÐ OKKUR VAKTINA! Tekið er við ábendingum um jákvæðar og skemmtilegar fréttir alla daga í síma 421 0002 eða á póstfangið vf@vf.is

étta

OPINN

tskrifaðir voru 97 nemendur á vegum Keilis sl. föstudag. Um er að ræða 73 nemendur úr fjarnámi Háskólabrúar, 21 nemanda í flugumferðarstjórn og þrjá úr bóklegu atvinnuflugmannsnámi. Þar með hafa 724 nemendur hlotið brautskráningarskírteini frá Keili á þeim tæpu fjórum árum sem skólinn hefur starfað. Fjarnámshópurinn kemur víða að. Keilir hefur þróað einstaklega góða tækni í fjarnámi sem gerir fólki kleift að stunda nám að miklu leyti á netinu við mjög góð gæði og nánum tengslum við kennara. Í flugumferðarstjórninni náði

21 nemandi alla leið, þ.e. að komast í gegnum þær síur sem nám í flugumferðarstjórn felur í sér. Fram kom í máli Hjálmars Árnasonar, framkvæmdastjóra Keilis, að nemendur eru nú tæplega 600 talsins. Taldi hann mikilvægt að sinna ungu fólki vel – ekki síst á tímum kreppu – svo við lendum ekki í sömu ógöngum og Finnar á sínu tíma. Unga fólkið hreinlega gleymdist þar á tímum kreppunnar með óbætanlegum skaða fyrir samfélagið. Viðurkenningar voru veittar: Frosti Heimisson fyrir gott framlag við uppbyggingu námsbrautar í flugumferð-

arstjórn, Karen Axelsdóttir dúxaði í flugumferðarstjórn með einkunnina 9,83. Þá dúxaði Snjólaug Guðrún Jóhannesdóttir á Háskólabrúnni. Hlutu þau öll viðurkenningu fyrir vikið og Snjólaug Guðrún flutti skörulega kveðjuræðu fyrir hönd nemenda. Jógvan Hansen, söngvari og fyrrum nemandi á Háskólabrú söng í upphafi og við lok athafnar. Keilir starfar nú á fjórum meginsviðum: Háskólabrú, Orkuog tækniskóla, Heilsuskóla og Flugakademíu. Innritun fyrir næstu önn er hafin á www. keilir.net.

LAUGARDAGSFUNDUR Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ um velferðarmál 12. mars kl. 10:30 í sal Sálarrannsóknarfélags Suðurnesja Víkurbraut 13.

Gestur fundarins er Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra. Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð, hlýhug og vináttu vegna andláts og útfarar föður okkar, tengdaföður, afa og langafa,

Leifs Sædals Einarssonar, Heiðarhorni 6, Keflavík.

Sérstakar þakkir færum við starfsfólki hjúkrunarheimilisins Hlévangs og Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja fyrir einstaka umönnun og hlýhug. Guð blessi ykkur öll Oddný Guðbjörg Leifsdóttir, Björn Ólafsson, Leifur Gunnar Leifsson, Brynja Hjaltadóttir, Bryndís María Leifsdóttir, Friðrik Friðriksson, barnabörn og barnabarnabörn.

18

VÍKURFRÉTTIR I 10. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR

Kveðja frá Lionsklúbbi Njarðvíkur Það var árið 1958 sem nokkrir ungir Njarðvíkingar stofnuðu Lionsklúbb Njarðvíkur. Þetta voru öflugir menn sem vildu láta gott af sér leiða fyrir bæinn sinn undir merkjum Lions. Einn þessara manna var Jón Ásgeirsson þáverandi sveitarstjóri í Njarðvík sem við kveðjum nú í dag. Ég hafði heyrt margt gott um þennan klúbb og þegar ég flutti í Njarðvíkurnar fyrir 20 árum lét ég það verða mitt fyrsta verk að skrá mig í klúbbinn. Þarna var mjög öflugur og samhentur hópur helstu forkólfa bæjarlífsins og því mikill akkur í því fyrir hvern nýkominn að komast í þennan félagsskap. Lionsmenn í Njarðvík hafa ávallt látið mikið að sér kveða í bæjarlífinu í Njarðvík og staðið að mörgum framfaramálum og uppákomum í byggðarlaginu og má þar nefna byggingu fyrsta heimilis aldraðra í Njarðvík, Ólafslund. Þeir lögðu einnig göngustíg milli Njarðvíkur og Keflavíkur til að draga úr slysahættu á þessari leið svo eitthvað sé nefnt. Í þessum góða hópi kynntist ég Jóni Ásgeirssyni. Jón var afskaplega kurteis og vandaður maður með framkomu sem skapaði honum alls staðar sérstöðu og virðingu. Hann var höfðingi í lund og lagði ávallt gott til málanna og reiðubúinn til verka þegar þess þurfti með. Hann var

gjarnan þar sem þurfti að skipuleggja fjármál og sjá um pappíra og því var hann einn af þeim sem skipulagði lionshappdrættið eftir að klúbburinn byrjaði með það. Hann mætti á alla fundi á meðan heilsan leyfði og lagði mikið upp úr því að félagarnir sýndu klúbbnum sínum þá ræktarsemi að mæta á fundi. Hann gegndi fjölda trúnaðarstarfa innan klúbbsins, m.a. sem formaður, gjaldkeri og ritari. Jón var útnefndur sem Melvin Jones félagi fyrstur klúbbfélaga. Jón lét ekki duga að gegna fjölda trúnaðarstarfa fyrir klúbbinn í Njarðvík heldur var hann mjög virkur innan Lionshreyfingarinnar á Íslandi og gegndi þar æðstu stöðum. Var hann m.a. umdæmisritari og gjaldkeri Lionshreyfingarinnar á Íslandi 1960-1961 og umdæmisstjóri 1968-1969. Að leiðarlokum vill Lionsklúbbur Njarðvíkur þakka Jóni Ásgeirssyni mikið og óeigingjarnt starf fyrir Lionshreyfinguna. Hans störf munu lifa í minningunni og lýsa öðrum Lionsmönnum í störfum sínum um ókomin ár. F.h. Lionsklúbbs Njarðvíkur vil ég votta aðstandendum og öðrum ættingjum Jóns okkar dýpstu samúð. Blessuð sé minning Jóns Ásgeirssonar. Kristján Pálsson AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001


ÍSLENSKA/SIA.IS/TOY 53736 02/11

Að bremsa eða bremsa ekki? Hver vill spyrja sig þeirrar spurningar? Bílageirinn Reykjanesbæ Bílageirinn

Í mars er ástandsskoðun á bremsum í boði þjónustuaðila Toyota - Bara lausnir Þa Pa ð nt er a ei ðu nf tí al m to a g í da flj g ót . le gt .

Stoppaðu hjá Bílageiranum, viðurkenndum þjónustuaðila Toyota, og láttu fara yfir bremsudiskana, bremsuklossana og bremsuborðana í bílnum. Það eykur umferðaröryggi og sparar þér peninga.

20% afsláttur Í mars er 20% afsláttur af öllum bremsudiskum, bremsuklossum og bremsuborðum hjá viðurkenndum þjónustuaðilum Toyota.

Bílageirinn Grófinni 14a Reykjanesbæ Sími: 421-6901

Kynntu þér betur þjónustu okkar á www.toyota.is

LÆGRA VERÐ

Dúnúlpa svört

5869822-8

Í ÖLLUM HELSTU VÖRUFLOKKUM 10 ltr.

Skíðahjálmur

4.995,-

Svartur, EN1077. 5872104-111

Verð frá

4.990,-

LÆGS LÁGA TA VERÐ HÚSA SM

Dömu, grænn.

2009223

4.990,LÆGS LÁGA TA VERÐ HÚSA SM

5.990,-

7119961

1.195,-

9.990,-

rúllusett +bakki 25cm ANZA 7014822

Ostaskeri,

Glös, 3 stk, gler

5863611-615

tilboð

10 ltr. hvítt, gljástig 10

Rúllusett

IÐJU NNA R*

Softshell jakki

Innimálning

299,-

stál

2000791

Verð frá

399,-

Blöndunartæki Giglio

7900011

3 stk.

LÆ LÁ GST A VE GA R HÚ SA Ð SM IÐ JU NN AR *

Sleikja, stál

2000818

Kökuhnífur,

stál

2000817

IÐJU NNAR *

AÐEINS BROT AF ÚRVALINU!

3.990,LÆGS LÁGA TA VERÐ

HÚSA SMIÐJ UNNA R*

*Vörur merktar “Lægsta lága verð Húsasmiðjunnar” er lægsta verð sem Húsasmiðjan býður á viðkomandi vörum á hverjum tíma. Húsasmiðjan leggur sig fram um að bjóða alltaf lágt verð en ábyrgist ekki að “Lægsta lága verð Húsasmiðjunnar” sé alltaf lægsta verð á markaðnum.

GILDIR TIL 14. MARS Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl.

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!

VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 10. MARS 2011

19


SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0009 NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS TIL LEIGU

Hafnargata 90 e.h. - S. 420 6070

Orlofsíbúðir Akureyri. Höfum til leigu notalegar íbúðir í miðbænum. Sjá gistingamaro.is sími: 461-5403 Ýmsar stærðir og gerðir af herbergjum, með eða án húsgagna, með sameiginlegu eldhúsi og baðherbergi eða sér eldhús og bað, með eða án húsgagna. Aðgangur að gufubaði og borðtennisborði. Internet og orka innifalin og allur sameiginlegur kostnaður. Góð staðsetning og hagstætt leiguverð. Uppl. í síma 895 8230 og 860 8909. Gott iðnaðarhúsnæði Til leigu gott 225m2 iðnaðarhúsnæði við Framnesveg 19 Keflavík. Laust. Uplýsingar gefur Björn í síma 860-3838.

3ja herbergja lítil íbúð í Garði, 55 þúsund + hiti og rafmagn og trygging 2 mán. fyrirfram. Sími 824 6963. 75m2. 3 herbergja íbúð á góðum stað í Keflavík til leigu. Upplýsingar í síma 659 8167 eftir klukkan 17.

EINKAMÁL Karlmaður á besta aldri vill kynnast konu á aldrinum 50 - 60 ára. Áhugamál ferðalög, útivera og fl. Áhugasamar skila inn á skrifstofu Víkurfrétta umslagi merktu „Leitun“

TÖLVUVIÐGERÐIR Er tölvan biluð hringdu þá í mig og ég geri við hana. Sími 772 4467 Ragnar.

Studíóíbúð í miðbæ Keflavíkur, allur búnaður fylgir. Uppl. í síma 698 7626 3ja herberja íbúð á besta stað í bænum. Íbúðinni fylgir aðstaða fyrir léttan iðnað t.d hárgreiðslustofa. Laus nú þegar. Uppl í síma 421 1661. 2ja herb íbúð Lítil og „kósý“ 2ja herbergja íbúð í Njarðvík. 35-40 fm þakíbúð. Verð: 45 þús per mán. Laus strax. Fyrirframgreiðsla: 2 mán leiga. Uppl í síma: 822 3858. 3ja herb. íbúð Til leigu 80m 2, 3ja herb íbúð í Njarðvík. Nýlegar innréttingar, uppþvottavél. Ný eldhúsinnrétting. Verð 75 þús. per mán. + rafmagn og hiti. Fyrirframgreiðsla: 2 mán leiga.Laus strax.Uppl í síma: 822 3858. 3ja herbergja íbúð Heiðarholti Keflavík 75.000kr á mán. f. utan hita og rafmagn. Hússjóður innifalinn. Laus 1. apríl. Upplýsingar í síma 845 3919. Íbúð í Lyngholti 3ja herbergja íbúð á efstu hæð í þríbýli í Keflavík. Sérinngangur. Laus strax. Leiga 85.000 + hiti/ rafmagn. Upplýsingar í síma 867 6997. 20

Meiri orka – Betri líðan! H3O Pro Isotonic drykkurinn, ShapeWorks & flr. góðar vörur. Ásdís og Jónas Herbalife dreifingaraðilar. S: 843-0656 (Á), 864-2634 (J) og 421-4656. Tölvupóstur: asdisjul@internet.is Heimasíða/netverslun: http:// www.betriheilsa.is/aj

Skattframtalsgerð Tek að mér skattframtalsgerð fyrir einstaklinga og einyrkja, margra ára reynsla. uppl í síma 892-7160.

AFMÆLI

ÓSKAST

Skenkur og stofuborð í stíl. Upplýsingar í síma 896 9799.

Óska eftir nýlegu parhúsi eða raðhúsi til leigu. Skilvísum greiðslum, reglusemi og góðri umgengni heitið. Greiðslugeta 120-130 þús. pr. mán. Uppl. í síma 863 7576 eftir kl. 20:00.

Bílskúrssala Ýmislegt til sölu t.d kæliskápur AEG, uppþvottavél, kaffivél Expressó AEG, föt og margt fleirra. Hringið í síma 821 5618.

Mótatimbur Mótatimbur óskast, af öllum stærðum, kem líka og ríf mót eða stillansa gegn timbri. Uppl. s.847 1967 Daníel.

Tek að mér allskonar viðgerðir á bílum, sláttuvélum. Er með greiningartölvu til að bilanagreina margar tegundir bíla. Vanur maður, 20 ára reynsla, sanngjarnt verð! Uppl. í s: 864 3567. Búslóðaflutningar og allur almennur flutningur. Er með 20 rúmmetra sendibíl/kassabíl með lyftu. Uppl. í síma 860 3574 Siggi. Jöklaljós.is Grófin 2 við Duus Afmæli - Ferming - Skírn Kerti við öll tækifæri Opið þriðjudaga - laugardaga 13.00 - 17.30 s. 423 7694 - 896 6866.

BARNAGÆSLA Óska eftir barnapíu Barnapía 13 ára eða eldri óskast til að sækja 4 ára strák á Vesturberg kl. 16 og passa hann í 1-1 1/2 tíma og líta eftir 8ára strák. Uppl. í síma 692 9332 Barngóð óskast Óska eftri barngóðri stelpu til að passa 2-3 kvöld í viku. Upplýs. í síma 840 2506.

VÍKURFRÉTTIR I 10. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR

Njarðarbraut 7, Sími 570 9090. Opið frá kl. 8 -17 virka daga www. frumherji.is

Ódýr (bilaður) bíll óskast. Óska eftir ódýrum bíl, má vera bilaður, ljótur og óskoðaður. Upplýsingar í síma 775 0240. Utanborðsmótor óskast. Óska eftir utanborðsmótor, skoða allar stærðir má vera bilaður. Upplýsingar í síma 775 0240

Öll almenn

pípulagningaþjónusta Viðgerðir - Nýlagnir Gerum tilboð

Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja Guðrún Hjörleifsdóttir verður starfandi hjá félaginu þriðjudaginn 15.mars Tímapantanir og upplýsingar í síma 421 3348.

Þjónustumiðstöðin Nesvöllum Vikan 10. - 16. mars. nk.

Tölvuviðgerðir. Tek að mér allar almennar viðgerðir, vírushreinsanir og uppfærslur. Viðurkenndur af Microsoft. Uppl. í síma 899 8894, er í Reykjanesbæ. Fljót og ódýr þjónusta.

40 ára! Þetta er pabbi okkar, hann átti afmæli 9. mars og viljum við óska honum til hamingju með daginn. Við elskum þig :) Þú ert bestur.... Inga, Hildur og Andri

ÝMISLEGT

BIFREIÐASKOÐUN

ÞJÓNUSTA

TIL SÖLU

Stúdioíbúðir til leigu á góðum stað í hjarta Keflavíkur 35-40m 2 leiguverð 50.000.- ísskápur, internet, þvottavél og þurrkari, kapalsjónvarp. Lausar strax, leigubætur fáanlegar. Upplýsingar 691 1685 Nowe mieszkania (studio) do wynajecia. W kazdym z nich jest lazienka z prysznicem, dostep do internetu i kuchnia wyposazona w lodowke, mikrofalowke, i kuchenke. Dostep do pralni. Wszystko to w cenach od 45tys do 50tys, zaleznie od wielkosci apartamentu (35m45m) nie uwzgledniajac oplat za swiatlo i wode. Mieszkania ulokowane bardzo blisko centrum Keflaviku. Informacje pod nr tel: 691 16 85

HEILSA

www.vf.is

• Bingó 
• Gler-, keramik- og leirnámskeið 
• Handavinna • Leikfimi - dans- boltaleikfimi. • Línudans • Félagsvist • Tölvuklúbbur • Bridge • Hádegismatur • Síðdegiskaffi • Bókaútlán

Léttur föstudagur á Nesvöllum 11. mars nk. Sagnasíðdegi kl. 14:00. Lesið úr Dalalíf eftir Guðrúnu frá Lundi. Nánari upplýsingar í síma 420 3400 eða á www.nesvellir.is/

VÍKURFRÉTTIR Í SÍMANN

m.vf.is

LAUS STAÐA VIÐSKIPTA- OG/EÐA REKSTRARFRÆÐINGS Fjölskyldu- og félagssvið Reykjanesbæjar (FFR) auglýsir eftir starfsmanni í 100% stöðu á skrifstofu FFR. Starfið felst í aðstoð við framkvæmdastjóra og aðkomu að ýmsum rekstrarþáttum hjá FFR. Menntun og reynsla á sviði viðskipta- og/eða rekstrar. Reynsla og hæfni í mannlegum samskiptum mikilvæg. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Laun eru skv. samningi launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi fagfélags. Umsóknum skal skilað til starfsmannaþjónustu, Tjarnargötu 12, 230 Reykjanesbæ eða á mittreykjanes.is.

sími 864 0966 - byrehf@simnet.is

Umsóknarfrestur er til 24. mars n.k.

BÓKHALD & SKATTUR ehf.

Nánari upplýsingar veitir Hjördís Árnadóttir, framkvæmdastjóri, í síma 421-6700, hjordis.arnadottir@reykjanesbaer.is

Bókhald, ársreikn, skattframtöl og stofnun félaga. Bókhald & skattur ehf. Iðavöllum 9, S: 421-8001 / 899-0820 Ingimundur Kárason viðskiptafræðingur cand. oecon. Netfang: ingimundur@mitt.is

AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001


Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 4202400

UPPBOÐ

Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Vatnsnesvegi 33, Keflavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalgata 23 fnr. 208-6819, Keflavík, þingl. eig. Gunnar Stefánsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Akurbraut 18 fnr. 228-4729, Njarðvík, þingl. eig. Jóhann Rúnar Kristjánsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Aspardalur 11 fnr. 230-3105, Njarðvík, þingl. eig. Guðleifur Árnason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjanesbær, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Álftatjörn 4 fnr. 227-6582, Njarðvík, þingl. eig. Haukur Ragnarsson og Esther Inga Níelsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Birkidalur 3 fnr. 229-7058, Njarðvík, þingl. eig. Ágúst Harðarson, gerðarbeiðendur N1 hf, Reykjanesbær, Sýslumaðurinn í Keflavík og Vörður tryggingar hf, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Brekkustígur 16 fnr. 209-4695, Sandgerði, þingl. eig. Suchada Prathai, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Engjadalur 2 fnr. 228-8371, Njarðvík, þingl. eig. Sævar Gunnarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Fífumói 3c fnr. 209-3142, Njarðvík, þingl. eig. Radoslaw Zembrzuski og Ewelina Agnieszka Sliz, gerðarbeiðendur Fífumói 3c,húsfélag, Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Hafnargata 32 fnr. 208-8027, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/ umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Hafnargata 32 fnr. 208-8028, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/ umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Hafnargata 32 fnr. 226-7142, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/ umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00.

Hafnargata 32 fnr. 226-7143, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/ umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Hafnargata 32 fnr. 226-7144, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/ umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Hafnargata 32 fnr. 226-7146, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/ umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Hafnargata 32 fnr. 226-7147, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/ umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Háseyla 3 fnr. 209-3354, Njarðvík, þingl. eig. Kristín Fjeldsted, gerðarbeiðandi Byko ehf, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Háseyla 35 fnr. 209-3392, Njarðvík, þingl. eig. Friðbjörn Níelsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjanesbær, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Háteigur 14 fnr. 208-8294, Keflavík 50% eignahl., þingl. eig. Gunnar H Pálsson, gerðarbeiðandi Olíuverslun Íslands hf, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Hlíðargata 23 fnr. 209-4784, Sandgerði, þingl. eig. Ólafur Högni Egilsson og Kristín Birna Karlsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Hlíðargata 30 fnr. 209-4793, Sandgerði, þingl. eig. Somjai Moollek, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Hlíðarvegur 30 fnr. 209-3506, Njarðvík, þingl. eig. Hafþór Þórðarson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Reykjanesbær og Vörður tryggingar hf, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Hlíðarvegur 68 fnr. 209-3536, Njarðvík, þingl. eig. Jóhanna Björk Pálmadóttir og Pétur Reynir Jónsson, gerðarbeiðandi Spkef sparisjóður, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Hólagata 13 fnr. 209-3569, Njarðvík, þingl. eig. Steinn Árni Sigurðsson, gerðarbeiðandi Festa - lífeyrissjóður, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Hólmgarður 2a fnr. 208-9129, Keflavík, þingl. eig. Hörður Óskarsson, gerðarbeiðendur Málflutningsskrst Austurv 6 ehf og Samúel Smári Hreggviðsson, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Hringbraut 58 fnr. 208-9240, Keflavík, þingl. eig. Fjárfestinga/ umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Iðavellir 3 fnr. 208-9464, Keflavík, þingl. eig. Vinur GK 96 ehf og Áhöfn ehf, gerðarbeiðandi Reykjanesbær, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00.

Íshússtígur 3 fnr. 208-9519, Keflavík, þingl. eig. Kristján G Guðmundsson, gerðarbeiðandi NBI hf, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Marargata 4 fnr. 226-3720, Vogar, þingl. eig. Sigurrós M Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjanesbær, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Norðurtún 9 fnr. 209-4953, Sandgerði, þingl. eig. Elín Margrét Stefánsdóttir, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf og Sandgerðisbær, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Selás 11 fnr. 229-6236, Njarðvík, þingl. eig. Gimmi ehf, gerðarbeiðendur NBI hf og Reykjanesbær, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Sólvallagata 32 fnr. 209-0551, Keflavík, þingl. eig. Baldvin Ómar Magnússon, gerðarbeiðendur Reykjanesbær og Tryggingamiðstöðin hf, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Strandgata 14 fnr. 2095013, Sandgerði, þingl. eig. Melaberg ehf, gerðarbeiðandi NBI hf, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Sunnubraut 19 fnr. 209-5749, Garður, þingl. eig. María Lilja Þorkelsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Íslandsbanki hf, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Sörlagrund 2b fnr. 223-1326, Keflavík, þingl. eig. Spyrill ehf, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Tjarnabakki 10 fnr. 227-9165, Njarðvík, þingl. eig. Ægir Ingimundarson og Jóna Þórðardóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjanesbær, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Tjarnabakki 8 fnr. 228-5094, Njarðvík, þingl. eig. Fe Amor Parel Guðmundsson og Edsel Georg Guðmundsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Tjarnabraut 14 fnr. 228-9931, Njarðvík, þingl. eig. SJ-Hús ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Tjarnabraut 22 fnr. 228-1801, Njarðvík, þingl. eig. Guðleifur Árnason og Kathrine Siegstad, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjanesbær, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Tjarnabraut 24 fnr. 228-9052, Njarðvík, þingl. eig. Dalshverfi ehf, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Tjarnabraut 24 fnr. 228-9053, Njarðvík, þingl. eig. Dalshverfi ehf, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Tjarnabraut 24 fnr. 228-9054, Njarðvík, þingl. eig. Dalshverfi ehf, gerðarbeiðandi Trygg-

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!

ingamiðstöðin hf, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Tjarnabraut 24 fnr. 228-9055, Njarðvík, þingl. eig. Dalshverfi ehf, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Tjarnabraut 24 fnr. 228-9056, Njarðvík, þingl. eig. Dalshverfi ehf, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Tjarnabraut 24 fnr. 228-9057, Njarðvík, þingl. eig. Dalshverfi ehf, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Tjarnabraut 24 fnr. 228-9058, Njarðvík, þingl. eig. Dalshverfi ehf, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Tjarnabraut 24 fnr. 228-9059, Njarðvík, þingl. eig. Dalshverfi ehf, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Vallargata 8 fnr. 209-5221, Sandgerði, þingl. eig. Eignarafl ehf, gerðarbeiðendur Sandgerðisbær og Sjóvá-Almennar tryggingar hf, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00.

Vesturgata 25 fnr. 209-1256, Keflavík, þingl. eig. Arna Björk Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Reykjanesbær og Tryggingamiðstöðin hf, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Víkurbraut 26 fnr. 209-2520, Grindavík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Víkurbraut 26 fnr. 209-2521, Grindavík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Víkurbraut 54 fnr. 209-2563, Grindavík, þingl. eig. Anna María Valgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Víkurbraut 6 fnr. 209-1290, Keflavík, þingl. eig. Víkurröst ehf, gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf, fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Keflavík, 8. mars 2011. Ásgeir Eiríksson, sýslumannsfulltrúi.

AÐALFUNDUR

Dagskrá aðalfundar Félags eldri borgara á Suðurnesjum laugardaginn 19. mars 2011 og hefst kl. 13:30 á Nesvöllum. -

Fundur settur með ávarpi formanns Kosning fundarstjóra Kosning ritara Skýrsla stjórnarformanns og gjaldkera Afgreiðsla reikninga Skýrsla deilda og nefnda Kosinn formaður til eins árs Kosnir 3 aðalmenn til tveggja ára og 5 menn í varastjórn til eins árs. - Kaffi í boði SPKEF SPARISJÓÐUR Sparisjóðsins í Keflavík - Önnur mál Stjórnin

STANDIÐ MEÐ OKKUR VAKTINA! Tekið er við ábendingum um jákvæðar og skemmtilegar fréttir alla daga í síma 421 0002 eða á póstfangið vf@vf.is

Fréttadeild Víkurfrétta VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 10. MARS 2011

21


SPORT

M

aría Ben Erlingsdóttir körfuknattleikskona úr Keflavík hefur undanfarin fjögur ár verið við nám í Bandaríkjunum ásamt því að spila körfubolta. Hún er í háskóla sem heitir University of Texas Pan American þar sem hún er á viðskiptasviði í fjármálanámi og mun María útskrifast í maí næstkomandi. Skóli Maríu er staðsettur mjög sunnarlega í Texas-fylki en í honum eru um 20.000 manns og eru um 90% nemanda frá Mexíkó, en landamærin við Mexíkó eru einungis í um 15 mínútna fjarlægð frá bænum Edinburg. Árið um kring er hitinn um og yfir 30 stig í bænum og María viðurkennir að þetta hafi verið töluvert menningarsjokk fyrir hana í fyrstu, bæði hvað varðar menninguna og tungumálið. Við fengum Maríu til að fræða okkur um lífið og körfuboltann í Bandaríkjunum.

Ekki alltaf dans á rósum María Ben Erlingsdóttir körfuknattleikskona úr Keflavík hefur undanfarin fjögur ár verið við nám í Bandaríkjunum ásamt því að spila körfubolta. Stundum ekki nóg að tala ensku María býr á háskólasvæðinu í íbúð með þremur herbergisfélögum frá Brasilíu, Finnlandi og Bandaríkjunum. Fyrstu tvö árin var hún á heimavist þar sem hún deildi herbergi með stelpu úr körfuboltaliðinu. Seinni tvö árin hefur hún svo verið í íbúð sem hún segir töluvert betri kost. „Þetta er mjög gott samfélag og gott að búa hér en mjög ólíkt öðrum borgum í Bandaríkjunum. Það tala allir spænsku hérna og stundum lendir maður í því að fólk skilur ekki ensku, ég get þó orðið bjargað mér á spænsku,“ segir María aðspurð um bæinn sinn Edinburg en þar búa um 50.000 manns. Lítill tími fyrir félagslífið „Það er mjög gott félagslíf hérna. Yfir tímabilið hefur maður þó lítinn tíma fyrir félagslífið í skólanum og því finnst mér ég hafa misst smá úr að því leyti. Það eru ýmsir skemmtilegir amerískir viðburðir reglulega en ég hef mjög sjaldan komist á þessa viðburði vegna körfunnar. Við íþróttamennirnir þekkjumst þó öll nokkuð vel og hittumst þegar tími gefst. Ég á einnig margar góðar vinkonur bæði í skólanum og í liðinu. Við förum mikið saman út að borða og í bíó og á alls kyns íþróttaviðburði eins og hafnarbolta, - tennis - og körfuboltaleiki. Svo er strönd hérna rétt hjá sem er ansi vinsæl, þangað förum við oft,“ segir María um félagslífið í háskólanum. Er mikill munur á körfuboltanum sem spilaður er þarna

úti og heima? „Já, það er töluverður munur. Bandaríski boltinn er hraðari en heima og leikmenn hafa þann eiginleika að vera snöggir, hoppa hátt og hlaupa hratt á meðan við á Íslandi erum með góðan grunn. Þjálfararnir hérna úti eru mjög kröfuharðir og það er hálfgerður heragi á æfingum. Þetta er fyrstu deildar skóli og við erum í riðli sem heitir The Great West.Við æfum á hverjum degi hérna en fáum oftast frí á sunnudögum, en ef það gengur ekki vel hjá okkur í leikjum þá er þjálfarinn með æfingar alla daga og þá stundum langar og erfiðar æfingar. Fyrstu tvö árin mín þá voru æfingarnar mjög langar (þrjá til fjóra tíma) en síðustu tvö árin hafa þær minnkað og eru þær í kringum tvo tíma.“ Ferðast mikið og gleymir alltaf vegabréfinu Aðspurð hvernig henni takist að sameina námið og ferðalögin sem fylgja körfboltanum segist María hafa ferðast mjög mikið um Bandaríkin á þessum fjórum árum en henni líkar sennilega best við Kaliforníu og New York. „Við fáum oftast að heimsækja helstu og vinsælustu staði í viðkomandi fylkjum. Mér fannst mjög merkilegt að fá að fara til Hollywood og eyða deginum þar eitt árið. Skól-

Með góðum vinkonum í skólanum. 22

inn borgar allan kostnað sem fer í ferðalögin og maður þarf ekki að borga neitt til baka, aðeins spila góðan körfubolta og standa sig vel í náminu. Það er mjög erfitt að missa úr tímum og prófum jafnvel vegna ferðalaganna en kennararnir hafa alltaf unnið vel með manni. Mér fannst þetta hálf óþægilegt í fyrstu að missa svona úr skólanum en núna hef ég vanist þessu þannig að ég hef engar áhyggjur og það hefur gengið mjög vel.“ Það stóð ekki á Maríu þegar við spurðum hana hvort hún lumaði ekki á góðri sögu frá dvöl sinni í Bandaríkjunum: „Liðsfélagar mínir gera mikið grín af því hvað ég er stundum utan við mig. Þegar við ferðumst þá

VÍKURFRÉTTIR I 10. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR

í búningsklefanum.

tekst mér alltaf að gleyma einhverju. Þegar við förum með rútu frá skólanum að ferðast innan Texas þá þurfum við að taka með okkur skilríki og mér hefur alltaf tekist að gleyma vegabréfinu mínu. Þegar við komum að landamærunum þá koma menn inn í rútuna og spyrja hvort við séum bandarískir ríkisborgarar, ég hef því alltaf þurft að ljúga til um þjóðerni mitt. Þjálfarinn verður alltaf jafn pirraður út í mig þegar þetta gerist og ég hef verið að bíða eftir að vera skilin eftir út af þessu.“

Halloween

Hvers saknarðu mest að heiman? ter, „Fjölskyldunnar og eð Rachel Hes Á NBA leik m a sínum. vinanna en Skype liðsfélag hefur algjörlega bjargað mér. Ég er íþróttalíka í daglegu samfólk. Fólk þarf samt að bandi við Helenu Sverrisdóttur vera mjög sterkt andlega til að sem spilar með TCU. Við ræðþrauka bæði æfingar og að vera um alltaf saman um hvernig að heiman en þetta er eitthvað æfingarnar eru og hvernig sem mér finnst að allir ættu að leikirnir fara og hvetjum hvora gera ef þeir hafa tækifæri til aðra og gefum hvor annarri ráð þess. Ég tel mig mjög heppna bæði um körfuna og félagslífið, að hafa fengið þetta tækifæri þannig að það hjálpar helling.” að fá allt námið mitt borgað, þetta er alveg ómetanlegt. Mér Hefur ekki eingöngu finnst ég hafa bætt mig á mörgverið dans á rósum um sviðum. Þetta hefur styrkt „Þetta er lífsreynsla sem ég mun mig mikið sem leikmann og aldrei gleyma. Ég hef kynnst ég mun lifa á þessari reynslu svo mörgum hérna í Texas og alla mína ævi. Þetta hefur ekki aðlagast vel umhverfinu að mér alltaf verið dans á rósum og finnst eins og ég sé að fara að getur verið mjög erfitt,“ sagði byrja upp á nýtt þegar ég kem körfuknattleikskonan María heim. Ég myndi þó hiklaust Ben Erlingsdóttir að lokum. mæla með þessu fyrir allt ungt EJS

AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001


SPORT

Guðmundur Kristinsson ver hér glæsilega á mótinu.

Margir af fyrrverandi bestu knattspyrnumönnum landsins mættu á Ragnarsmótið í Reykjaneshöll um næst síðustu helgi. Mótið var haldið til minningar um Ragnar Margeirsson, knattspyrnumann úr Keflavík. KR sigraði á mótinu sem þótti heppnast mjög vel.

Körfubolta- og knattspyrnumenn í styrktarleik á morgun

M Vel heppnað Nettómót

Það var mikið fjör á Nettómót inu í kör f ub olt a í Reykjanesbæ sl. helgi. Yfir 1300 krakkar, 12 ára og yngri úr 185 keppnisliðum frá 25 félögum tóku þátt í mótinu og er þetta metþátttaka. Meðfylgjandi myndir voru teknar á mótinu. „Ég held að það séu ekki nærri nógu margir sem geri sér grein fyrir því hér á Suðurnesjum, hvað þetta mót er stórt og hvað framkvæmdin er gríðarlega góð. Þetta er toppurinn á Íslandi í mótum fyrir krakkana,“ sagði formaður Körfuknattleikssambands Íslands við VF. Margar fleiri myndir á vf.is.

Holtaskóli í úrslit í Skólahreysti Hin fjögur fræknu, lið Holtaskóla, gerðu sér lítið fyrir og sigruðu sinn riðil og tyggðu sér því sæti í úrslitum Skólahreystis sem fram fer 28. apríl. Tólf skólar af Reykjanesi og úr Hafnarfirði tóku þátt í undankeppninni sem Holtaskóli vann. Lið Holtaskóla skipuðu þau Birkir Freyr Birkisson, Elva Dögg Sigurðardóttir, Eyþór Guðjónsson og Sólný Sif Jóhannsdóttir. Þjálfarar liðsins voru þeir Einar Guðberg Einarsson og Gunnlaugur Kárason.

Þór Íþróttamaður Sandgerðis

Glæsileg 3ja herbergja íbúð á 3. hæð við Aðalgötu 1 til sölu. Laus strax. Upplýsingar á Fasteignasölunni Ásberg í síma 421 1420.

eistaraflokkar karla í körfubolta og fótbolta hafa ákveðið að sameina krafta sína og efna til styrktarleiks fyrir Birki Alfons Rúnarsson föstudaginn 11. mars nk. í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Keflavík. Leikurinn hefst kl. 19:30. Birkir Alfons er 15 ára gamall Keflvíkingur sem greindist nýverið með bráðahvítblæði. Birkir Alfons hefur sjálfur æft körfubolta og fótbolta auk þess að vera harður stuðningsmaður Keflavíkur í báðum greinum. Vilja liðin sýna Birki Alfons stuðning í verki og láta gott af sér leiða með þessum leik. Verð á leikinn er 1000 kr. fyrir fullorðna og 500 kr. fyrir börn yngri en 16 ára. Þeir sem vilja styrkja Birki Alfons og fjölskyldu hans enn frekar geta einnig lagt inn á reikning nr. 537-26-270396 kt. 270396-3139. Hægt er að kaupa eitt sæti í hvoru liði og hlýtur sá sem hæst býður það sæti! Þeir sem hafa áhuga á slíku geta haft samband við Harald Frey Guðmundsson í síma 661-9391 eða Sævar Sævarsson í síma 869-1926. Leikurinn fer þannig fram að í fyrri hálfleik verður leikinn fótbolti milli mfl. körfunnar og mfl. fótboltans og í síðari hálfleik verður leikinn körfubolti. Leikreglur: 1x15 mínútur í fótbolta - Hvert lið hefur 6 leikmenn inná í einu. Eitt mark jafngildir 5 stigum inn í seinni hálfleik, þar sem leikinn verður körfubolti. 2x10 mínútur í körfubolta - Hvert lið hefur 5 leikmenn inná í einu. Stigin telja líkt og í venjulegum körfuboltaleik. Hvort er fótboltinn betri í körfubolta eða körfuboltinn í fótbolta? Er Guðmundur Steinarsson jafn skotviss í körfunni líkt og í fótboltanum? Getur Jón Norðdal Hafsteinsson yfir höfuð sparkað í fótbolta? Svarið við þessum spurningum fæst í þessum leik... Hinn síkáti Valtýr Björn Valtýsson mun lýsa leiknum. Sýnum stuðning og mætum á leikinn!

ZEDRA

Föt fyrir allar konur Verslunarkjarnanum Fitjum Reykjanesbæ

Ný vara frá Ofelia

Kylfingurinn Þór Ríkharðsson úr Golfklúbbi Sandgerðis var kjörinn Íþróttamaður Sandgerðis en verðlaunin voru afhent í Vörðunni sl. laugardag.

Opnunartími : Mán til fös 11:00 til 18:00 Lau 11:00 til 16:00

Þór hefur sýnt miklar framfarir á skömmum tíma og er kominn með 5 í forgjöf. Þá er Þór góður félagi og góð fyrirmynd annarra.

Verið velkomin Sími 568-8585

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!

VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 10. MARS 2011

23


Við stefnum að farsælum samruna fyrir samfélagið Sameiningu Landsbankans og Spkef fylgir mikil ábyrgð. Spkef hefur gegnt mikilvægu hlutverki fyrir viðskiptavini sína, starfsfólk og bæjarfélög. Landsbankinn mun nú taka við þessu hlutverki í nánu samstarfi við íbúa og byggja á þekkingu starfsfólks á hverjum stað. Svæðisbundnir samningar um stuðning við samfélagið verða í heiðri hafðir út þetta ár.

Landsbankinn þinn er heiti á nýrri stefnu bankans. Hann er í eigu þjóðarinnar og hefur mikilvægu hlutverki að gegna í samfélaginu. Landsbankinn hefur breyst mikið og mun breytast og eflast enn frekar í takt við nýja stefnu. Við skiptum ekki um nafn heldur hugarfar.

Starfsemi óbreytt um sinn Öll útibú Spkef eru opin og viðskiptavinir geta leitað til eigin þjónustufulltrúa. Ráðgjafa- og þjónustuver Landsbankans verður opið lengur á kvöldin alla vikuna eða til kl. 21. Atvinna í forgang

Einar Hannesson, fráfarandi sparisjóðsstjóri, og Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, kynntu samrunann í Stapa í gær.

Allir starfsmenn Spkef eru nú orðnir starfsmenn Landsbankans. Engar afgerandi breytingar verða fyrst um sinn gerðar á starfsemi útibúa í byggðakjörnum þar sem Spkef var eina fjármála fyrirtækið. Við munum leitast við að tryggja sem flestum starf við hæfi. Kannaðir verða möguleikar á starfsstöð á Suðurnesjum tengdri verkefnum höfuðstöðva.

Hreyfiafl í atvinnulífi

Í sátt við samfélagið

Landsbankinn vill vera hreyfiafl í atvinnulífinu og verður öflugur samstarfsaðili fyrirtækja og frumkvöðla um land allt. Til að hefja gott samstarf verða fundir með forsvarsmönnum sveitarfélaga, atvinnurekendum og verkalýðsfélögum strax í þessari viku.

Landsbankinn verður áfram sterkur bak hjarl í samfélaginu á markaðssvæðum sínum og styður við íþróttir, menningu og mannúðarmál.

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.