10.tbl.2013

Page 1

Víkurfréttir

Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær

Sími: 421 0000

VELKOMIN Í LÁGT LYFJAVERÐ Félagar í FEB fá 12% afslátt af öllum vörum og góð kjör á lyfseðilsskyldum lyfjum

Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001

Opið: Mánudaga-föstudaga. 9:00 - 19:00. Laugardaga 14:00 - 18:00.

Hringbraut 99 - 577 1150

vf.is

F IMMTUdagur inn 14. mars 2 0 13 • 10. tö lubla ð • 34. á rga ngur

Vorboði að vestan! Jón Elíasson, 63 ára gamall trillukarl frá Bolungarvík, er kominn á vertíð í Sandgerði. Þar ætlar hann að róa á Nönnu ÍS og fiska þau rúmu 12 tonn sem hann á eftir af kvótanum sínum. Jón fiskaði vel í sínum fyrsta róðri á þriðjudaginn þegar hann kom í land með 1200 kg sem hann fékk á handfæri 10 mílur vestur af Garðskaga.

Ert þú að kaupa eða selja skip eða bát? Þá erum við reiðubúnir til þjónustu. Bátar og búnaður www.batarb.is Sími 562 2551- skip@batarb.is

Víkurfréttamynd: Páll Ketilsson

5000 tonn í Helguvík sama daginn Þ

FÍTON / SÍA

rjú loðnuskip voru á sama tíma í Helguvík í fyrradag með samtals 5000 tonn. Hákon EA, Vilhelm Þorsteinsson EA og Erika frá Færeyjum. Fiskimjölsverksmiðja Síldarvinnslunnar í Helguvík hafði fram að þeim tíma tekið við 17 þúsund tonnum af loðnu. Eggert Ólafur Einarsson, verksmiðjustjóri í Helguvík sagði að menn hafi verið orðnir vonlitlir um að fá meiri loðnu þar til þessi vesturganga hafi komið. Hann sagði að möguleiki væri á að hrognafull loðna kæmi til frystingar í lok vikunnar. Eggert sagði að loðnuvertíðin í vetur væri búin að vera barningur. Nú kepptust menn við að klára kvótann. Af þessum þremur skipum var Vilhelm

������� ��������� � e���.��

Fjölveiðiskipið Vilhelm Þorsteinsson EA með 2500 tonn af loðnu sem fóru til bræðslu.

með 2500 tonn af loðnu. Ótrúlega öflugt skip, eitt það fullkomnasta á landinu. Sáralitla eða nánast enga lykt leggur frá bræðslunni sem er orðin mjög fullkomin

og að hluta til rafknúin. Í gamla daga var talað um peningalykt þegar bræðsla stóð yfir og vonda lykt lagði frá bræðslunum. Núna er peningalyktin ekki vond.

Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR

auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is

eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.

Flugvallabraut 701 | 235 Reykjanesbæ 421-8070 | www.sporthusid.is


2

fimmtudagurinn 14. mars 2013 • VÍKURFRÉTTIR

SAFNAHELGI Á SUÐURNESJUM Viðburðir á Safnahelgi á Suðurnesjum 16. og 17. mars Ný sýning opnar í Listasafninu Byggingarfræði og þyngdarafl Skúlptúrar Hallsteins Sigurðssonar Opnun kl. 15:00 laugardag. Allir velkomnir Sýningin Vertíð – þyrping verður að þorpi Gryfjunni Duushúsum Leiðsögn sýningarstjóra Sunnudag kl. 14:00. Allir velkomnir Kynning á Ásatrúarfélaginu Víkingaheimum Sunnudag kl. 15:00. Allir velkomnir

ÚTSVAR

Risastór starrahópur í Keflavík Hann var heldur betur myndarlegur starrahópurinn sem varð á vegi myndasmiðs Víkurfrétta síðdegis á sunnudag. Meðfylgjandi mynd er tekin af fuglunum í húsagarði á horni Vesturgötu og Kirkjuvegar í Keflavík og eins og sjá má skipta fuglarnir hundruðum. Í myndbandi á vefsvæði Víkurfrétta má sjá fuglahópinn sem svart ský við Bergið í Keflavík. Þaðan tekur hópurinn svo stefnuna upp í bæ. Næst hitti myndasmiðurinn fuglahópinn fyrir á horni Vesturgötu og Kirkjuvegar þar sem hann hafði komið sér þétt fyrir á húsþaki, eins og sést í myndskeiðinu á vefnum vf.is. Meðfylgjandi ljósmynd segir þó mikið um fuglamergðina.

Meiri vetrartraffík en áður

-Bjart yfir ferðaþjónustunni á Suðurnesjum. Sumarbókanir aldrei meiri

E

Styðjum okkar lið í Útsvari. Baldur, Hulda og Erik Olaf gangi ykkur vel á föstudaginn gegn Akranesi.

TÓNLISTARSKÓLI REYKJANESBÆJAR Tvennir tónleikar lengra kominna nemenda skólans verða haldnir í dag fimmtudaginn 14. mars í Stapa, Hljómahöllinni. Fyrri tónleikarnir hefjast kl.18.00 Seinni tónleikarnir hefjast kl. 20.00 Afar fjölbreyttar og spennandi efnisskrár. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Skólastjóri

ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ REYKJANESBÆJAR

SUMARSTÖRF Starfsfólk í garðyrkjudeild

Í starfinu felst almenn umhirða á gróðri og blómabeðum bæjarins undir leiðsögn flokkstjóra, auk tilfallandi verkefna. Umsækjendur þurfa að lágmarki að hafa náð 16. aldursári. Umsóknir berist í gegnum vef Reykjanesbæjar, http://www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf, fyrir 18. mars 2013 Eingöngu er tekið við rafrænum umsóknum Frekari upplýsingar veitir Berglind Ásgeirsdóttir í síma 840-1556

ins og fram hefur komið undanfarið í fjölmiðlum hefur straumur ferðamanna til landsins verið að aukast jafnt og þétt síðustu ár. Eðlilega fer Reykjanesið ekki varhluta af þessu þar sem þorri flugfarþega erlendis frá fer um Leifsstöð við komu sína til landsins. En það er ekki bara umferðin sem er að aukast heldur virðist sjálft ferðamannatímabilið einnig vera að lengjast. Þegar rætt er við aðila í ýmsum geirum ferðaþjónustu á svæðinu eru menn almennt bjartsýnir þegar litið er til sumarsins en einnig tala þeir allir um hve mikil aukning hefur orðið yfir vetrarmánuðina utan hins hefðbundna tímabils.

Betra sumar en í fyrra Þetta heyrist á máli Ólafar Elíasdóttur gestgjafa Hótel Bergs og í sama streng tekur Bergþóra Sigurjónsdóttir hótelstjóri hjá Icelandair Hotel í Keflavík. Hún segir veturinn hafa verið mjög góðan, bæði hvað varðar erlenda og innlenda gesti. Hótelið sé vel í stakk búið fyrir heilsársrekstur, með góða aðstöðu fyrir fundi og ráðstefnur, en einnig séu breytingar fyrirsjáanlegar í húsinu hvað varðar þjónustu við ferðamenn og íbúa svæðisins. Nefnir Bergþóra þar snyrtistofuna Carisma sem opnaði sl. haust og svo sé bókasafnið brátt á förum, en þessa dagana er verið að skoða möguleika á nýtingu þess húsnæðis í tengslum við hótelreksturinn.

„Svo stefnir í mun betra sumar en í fyrra, og var það sumar mjög gott,“ segir Bergþóra og er bjartsýn á framhaldið. Jákvæð teikn á lofti „Við erum í toppmálum“, segir Garðar Vilhjálmsson eigandi bílaleigunnar Geysis sem er staðsett í Reykjanesbæ, „erum bæði að sjá aukningu í umsvifum yfir veturinn, sérstaklega það sem af er árinu, og svo eru bókanir fyrir sumarið með því allra besta sem hefur sést“. Garðar segir teikn á lofti vera mjög jákvæð og þá aðallega þessi aukning yfir vetrarmánuðina. Þar sýni sig að sú markaðsvinna sem verið hefur í gangi fyrir þetta tímabil sé að skila sér. Hann segir að síðustu þrjú ár hafi umfang rekstursins verið nokkuð stöðugt en nú sé tækifæri til að bæta við. Það sé mikil gerjun í gangi í ferðaþjónustu hér á svæðinu og tímabært að fólk í þessum bransa fari að taka höndum saman um að styrkja greinina. Garðar segir ekki endalaust hægt að taka við fleiri gestum án þess að hlúa betur að innviðunum. Til þess þurfi að styrkja þá ferðamannastaði sem fyrir eru og byggja upp nýja, til að mæta vaxandi þörf sem fylgir þessari auknu umferð.

Auglýsingasími Víkurfrétta er 421 0001


3

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 14. mars 2013

Við flytjum í Krossmóa Landsbankinn opnar nýtt og glæsilegt útibú mánudaginn 18. mars í Krossmóa. Þangað flyst öll starfsemi útibúsins í Keflavík og afgreiðslunnar í Njarðvík. Aukin þjónusta

Meiri sjálfsafgreiðsla

Betri aðstaða

Útibúið er hannað með það að leiðarljósi að efla þjónustu við viðskiptavini enn frekar og gera hana fjölbreyttari og nútímalegri.

Við kynnum nýja hraðbanka með fjölda nýrra möguleika í sjálfsafgreiðslu. Í þeim er veitt öll helsta þjónusta sem gjaldkerar veita.

Öll aðstaða er til fyrirmyndar, boðið er upp á þráðlaust net og aðgengi að tölvum. Svo er tekið vel á móti börnum í Sprotalandi.

Jónsson & Le’macks

jl.is

sÍa

Við bjóðum ykkur velkomin í nýtt útibú í Krossmóa 4a.

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000


4

fimmtudagurinn 14. mars 2013 • VÍKURFRÉTTIR

RITSTJÓRNARBRÉF Páll Ketilsson

vf.is

Tölum svæðið upp Útgefandi: Afgreiðsla og ritstjórn: Ritstjóri og ábm.: Fréttastjóri: BlaðamENN: Auglýsingadeild: Umbrot og hönnun: Auglýsingagerð: Afgreiðsla: Prentvinnsla: Upplag: Dreifing: Dagleg stafræn útgáfa:

Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Krossmóa 4, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Eyþór Sæmundsson, eythor@vf.is Jón Júlíus Karlsson, jjk@vf.is, GSM 849 0154 Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is Víkurfréttir ehf. Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0006, thorgunnur@vf.is Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0006 Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0000, rut@vf.is og Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is Landsprent 9000 eintök. Íslandspóstur www.vf.is, m.vf.is og kylfingur.is

Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkur-frétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkur-frétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

Við gerð Suðurnesja-magasíns sjónvarpsþáttar okkar höfum við fengið gríðarlega mikil og góð viðbrögð en í þáttunum hefur verið lögð áhersla á að sýna frá margbreytilegu og skemmtilegu og jafnframt mjög uppbyggilegu samfélagi sem býr hér suður með sjó. Allt frá bankahruni hefur umræðan um svæðið okkar hér á Suðurnesjum verið neikvæð. Það er svo mikið atvinnuleysi, það gengur svo illa að fá álverið og hér er allt í kalda koli. Við höfum fjallað um það hér áður að á Reykjanesi er mikill vöxtur á mörgum sviðum. Atvinnulífinu er smám saman að vaxa fiskur um hrygg. Við sögðum frá minnkandi atvinnuleysi í síðustu viku. Mannlífið og menningin hafa aldrei verið í eins miklum blóma. Við höfum svo sannarlega orðið vör við það í okkar fréttamennsku, ekki síst nú að undanförnu í gerð Suðurnesja-magasíns, en þar höfum við reynt að greina frá hinum ýmsu atburðum á Suðurnesjum. Viðbrögðin

eru öll á einn veg, bæði frá Suðurnesjamönnum sem og fólki utan svæðisins. Það er greinilega margt skemmtilegt í gangi á svæðinu. Við erum með þessu að hífa upp ímynd svæðisins. Það er aðal markmiðið sem og að minna okkur sjálf á hér suður með sjó hvað það er margt gott í gangi. Þetta er sem sagt svona jákvæður pepp-pistill. Í því sambandi er vert að minnast á sjúkrahúsið okkar, Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Nokkur umræða hefur verið um stofnunina, frekar neikvæð satt best að segja. Forstjóri HSS svaraði í ítarlegri grein í síðustu viku þar sem hann segir frá stöðu mála. Það ætti að vera skyldulesning fyrir alla þá sem láta sig HSS varða og tala um hana út á við, bæði meðal fólks sem og á samfélagsmiðlum en þar hafa margir því miður farið mikinn. Það er ekkert launungarmál að reksturinn er erfiður og það hljóta allir að gera sér grein fyrir því að það

sé verið að gera það besta í stöðunni. Slæm umræða um HSS bætir ekki neitt fyrir íbúa svæðisins og það ættum við að hafa í huga. Tölum HSS frekar upp. Tölum líka svæðið okkar almennt upp. Það er betra fyrir alla. Það er vor í lofti og við erum hætt að skrapa botninn.

FS - Námsframboð lagað að nemendahópnum F

jölbrautaskóli Suðurnesja leitast við að laga námsframboð sitt að nemendahópnum frekar en nemendahópinn að námsframboðinu; enda er sjálfsagt að þeir framhaldsskólar sem þjónusta ákveðin svæði geri það. Vegna þess að FS er næst stærsti framhaldsskólinn utan höfuðborgarsvæðisins getur skólinn boðið upp á sérlega fjölbreytt nám. Fjölbrautaskóli Suðurnesja býður upp á eftirfarandi tegundir af námi: Almennt nám (1 ár), stutt (2 ár) og langt (3 – 4 ár) starfsnám, verknám/ iðnnám (2 - 4 ár), stúdentsnám (4 ár) og nám fyrir fatlaða nemendur (4 ár); á samtals meira en 40 mismunandi brautum. Nemendur sem ekki hafa fullnægt inntökuskilyrðum á framhaldsskólabrautir geta farið í ýmiskonar undirbúningsnám á almennar brautir, færnileiknibraut og námssmiðjur. Þar er hægt að stunda bæði bóklegt og verklegt nám. Sumir áfangar eru hreinn undirbúningur en aðrir geta nýst á ýmsum framhaldsskólabrautum. Þeir sem stefna á háskólanám geta valið á milli fjögurra stúdentsbrauta þar sem megin áherslan er á bóklegt nám. Nemendur á stúdentsbrautum geta þó valið verklega áfanga ef þeir kjósa. Þeim nemendum sem fá hæstar einkunnir í grunnskóla stendur til boða að fara á hraðferðarlínu þar sem

nemendur geta tekið fleiri áfanga á hverri önn og ýmist útskrifast fyrr eða undirbúið sig betur fyrir frekara nám. Nemendur sem hafa valið verk- eða starfsnámsbrautir en vilja hafa möguleika á að fara í háskóla geta tekið viðbótarnám til stúdentsprófs.

Blush kynning Nú býður Blush upp á fríar heimakynningar á Suðurnesjum. Bókaðu þína kynningu á blush@blush.is eða síma 775-7777

Verknám (iðnnám) er það nám sem gefur mest réttindi á vinnumarkaði á sem stystum tíma en ef nemendur kjósa að ná sér í réttindi til að fara í háskóla geta þeir tekið viðbótarnám til stúdentsprófs. Þeir nemendur sem hafa meiri áhuga á öðru en bóknámi eða iðnnámi geta farið í lengra starfsnám og geta auðveldlega skipulagt nám sitt þannig að þeir taki einnig viðbótarnám til stúdentsprófs. Nemendur sem vilja ekki vera lengi í framhaldsskóla geta valið stuttar starfsnámsbrautir (2 ár) sem búa fólk undir störf á vinnumarkaði. Áfangarnir miðast við hagnýta kunnáttu og þekkingu og margir bóklegir áfangar miða að því að viðkomandi fög nýtist í daglegu lífi frekar en háskólanámi. Ef nemendur skipta um skoðun og vilja fara í lengra nám geta þeir skráð sig í annað nám, t.d. viðbótarnám til stúdentsprófs. Á sumum þessara brauta er vinnustaðanám sem ekki er aðeins góð reynsla heldur eru dæmi um það að nemendur hafi

sannað sig í starfi og verið ráðnir í kjölfarið. Þeir nemendur sem þurfa einstaklingsmiðað nám vegna fötlunar geta farið á starfsbraut. Nemendur á starfsbraut sækja áfanga sem eru aðlagaðir að hverjum og einum en einnig almenna framhaldsskólaáfanga eftir getu og áhuga. Einn nýjasti námskosturinn í Fjölbrautaskóla Suðurnesja er afreksíþróttalína. Þar er létt undir með nemendum sem æfa íþróttir undir afreksíþróttaálagi með því að hluti af þjálfuninni fer fram á skólatíma og verulegur hluti af íþróttunum er metinn til eininga í námi. Í Fjölbrautaskóla Suðurnesja er það fjölbreytt nám að flestir ættu að geta fundið sér þar eitthvað við hæfi og notið þannig þeirra þæginda að stunda skóla í heimabyggð. Þá sýna vandaðar rannsóknir á gengi nemenda í háskóla að nám í Fjölbrautaskóla Suðurnesja er fyllilega sambærilegt við það besta sem býðst á Íslandi. Frá 11. mars til 12. apríl stendur

yfir forinnritun í framhaldsskóla fyrir nemendur 10. bekkjar á: www. menntagatt.is.


5

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 14. mars 2013

skattur.is

Einfalt að skila framtali Skilafrestur er til 21. mars

Skilafrestur

Veflyklar

Almennur skilafrestur fyrir launamenn og einstaklinga með eigin atvinnurekstur er til 21. mars.

Veflyklar hafa verið sendir til nýrra framteljenda. Hafi veflykill glatast má sækja um nýjan á skattur.is. og fá hann sendan í vefbanka eða í pósti.

Unnt er að sækja um lengri frest á skattur.is og getur hann lengstur orðið til 3. apríl. Framtal barns skal fylgja framtali framfæranda.

Einnig er hægt að opna framtalið og skila með rafrænum skilríkjum.

Upplýsingar á framtali Áríðandi er að framteljandi athugi hvort áritaðar fjárhæðir og aðrar upplýsingar séu í samræmi við gögn og upplýsingar sem hann hefur sjálfur undir höndum.

Símaþjónusta í 442-1414 Í mars verður veitt aðstoð í síma 442-1414 alla virka daga frá kl. 9:30 til 15:30. Dagana 21. mars, 2. og 3. apríl verður þjónustan í boði til kl. 19:00.


6

fimmtudagurinn 14. mars 2013 • VÍKURFRÉTTIR

SAFNAHELGI Á SUÐURNESJUM 16. - 17. MARS

Dagskrá Reykjanesbæjar Sjá alla dagskrána á safnahelgi.is Víkingaheimar, Víkingabraut 1, opið laugardag og sunnudag kl. 12.00 - 17.00.

Safnahelgi á Suðurnesjum S

öfn á Suðurnesjum hafa tekið höndum saman um að bjóða í fimmta sinn upp á sameiginlega dagskrá helgina 16. – 17. mars nk. Söfn, setur og sýningar á svæðinu eru mörg og fjölbreytt og því verður margt á döfinni og fjölbreytt dagskrá. Auk þess eru ýmis gallerí opin þar sem handverk og listmunir eru til sýnis og sölu. Athygli er vakin á því að ókeypis er inn á öll söfnin af þessu tilefni og um leið á þá dagskrá sem er í boði á hverjum stað.

Í ár hafa nokkur veitingahús og gististaðir slegist í hóp með söfnunum og bjóða upp á alls kyns kræsingar og gistimöguleika. Hægt verður að fá margs konar dýrindis rétti sem eldaðir eru úr hráefni af Suðurnesjum en eins og allir vita sækja Suðurnesjamenn ennþá sjóinn og því fjölbreytt úrval góðra sjávarrétta í boði. Fulltrúar allra sveitarfélaganna á Suðurnesjum hafa unnið sameiginlega að undirbúningi dagskrárinnar og er verkefnið stutt af Menningarráði Suðurnesja.

Dagskrá safnahelgarinnar má sjá á vefnum safnahelgi.is. Þarna kennir ýmissa grasa, sýningar, fyrirlestrar og margs konar uppákomur. Myndlist, saga, tónleikar, norræn goðafræði, víkingar, bátasmíði, rokk og ról, Skessan í hellinum, Heimskautin heilla og Sköpun alheimsins svo fátt eitt sé nefnt auk þess sem haldin verður uppskriftarkeppni á saltfiskréttum. Í boði er sem sagt mjög fjölbreytt menningardagskrá og ókeypis afþreying fyrir alla fjölskylduna.

Sunnudag kl. 15.00 er kynning á Ásatrúarfélaginu.

˾

˾

˾

˾

Duushús, Duusgata 2-8 Opið laugardag og sunnudag 13.00 – 17.00 ÓÝÞËÝËÖßÜ ˹ ßßÝÒŴÝ Sýning á skúlptúrum Hallsteins Sigurðssonar. Laugardagur kl. 15.00 er formleg opnun á sýningunni, allir velkomnir. Ôå ÜÏãÕÔËØÏÝÌËÏܲÓÝ˹ÖÓÝÞËÝËÐØ åÞËÝËÖßÜ ˹ ßßÝÒŴÝ Bein útsending á risatjaldi af súluvarpinu í Eldey alla helgina. Rúmlega 100 bátalíkön og munir tengdir sjávarútvegssögu Íslendinga. ÜãʪËØ˹ ßßÝÒŴÝ Sýningin Vertíð, þyrping verður að þorpi. Sunnudagur kl. 14.00 er leiðsögn sýningarstjóra, allir velkomnir. ĜŇÝËÖßÜ˹ ßßÝÒŴÝ Ljósmyndasýning frá Þjóðminjasafni Íslands. Sunnudagur kl. 15.00-17.00. Myndgreining, íbúar geta komið með gamlar ljósmyndir og fengið ráðleggingar um skráningu.

˾ Bókasafn Reykjanesbæjar, Hafnargötu 57, Opið laugardag: 10.00 - 16.00. Ë×ÖËÜ Ñ߃ÝÙ܃ËÌôÕßÜ ÙÑ ËƒÜËÜ ÑÏÜÝÏ×ËÜ Ĝ ÏÓÑß Karls Smára Hreinssonar verða sýndar í glerskáp. Bókasafnið skreytt risafiskum og vakin athygli á fiskum í bókum og bókum um fiska. ˾ Orkuverið jörð, Reykjanesvirkjun. Opið sunnudag kl. 12.30 - 15.30. Sýningin rekur sögu orkunnar frá Miklahvelli að virkjun jarðhita á Íslandi. Sjá powerplantearth.is. ˾ Skessan í hellinum. àËÜÞÓ ÒÏÖÖÓÜ àÓƒ Ý×åÌåÞËÒŊÐØÓØË Ĝ ÜŇИ opið laugardag og sunnudag kl. 10.00 – 17.00. Skessa Herdísar Egilsdóttur býður gestum og gangandi að heimsækja sig í hellinn. Sjá skessan.is. ˾ Rokkheimur Rúnars Júlíussonar Skólavegi 12, opið laugardag og sunnudag 14:00 – 17:00. Sjá runarjul.is.

Landsbankinn flytur í Krossmóa L

andsbankinn í Keflavík flytur starfsemi sína í stórhýsi Kaupfélags Suðurnesja að Krossmóa 4 í Reykjanesbæ nk. mánudag 18. mars. Undirbúningur vegna flutningsins hefur staðið yfir síðustu mánuði. Einar Hannesson, útibússtjóri segir tilhlökkun hjá starfsfólki að flytja á nýjan stað. Landsbankinn mun flytja alla starfsemi sína frá Tjarnargötu í Keflavík en eftir yfirtöku bankans á Spkef fyrir tveimur árum sameinaðist starfsemi þeirra beggja í húsnæði sem Spkef hafði verið í um tvo áratugi. Fram að því hafði Landsbankinn verið með útibú við Hafnargötu 57 í Keflavík.

Landsbankinn mun verða með alla neðstu hæðina og um helming 2. hæðar stórhýsisins að Krossmóa. Iðnaðarmenn hafa unnið hörðum

höndum við frágang húsnæðisins undanfarnar vikur og mánuði sem nú sér loks fyrir endann á.

Snjallt að kíkja á okkur á adal.is

HJÁ AÐALSKOÐUN ERT ÞÚ

Í GÓÐUM HÖNDUM Við erum með fjórar skoðunarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu og eina í Reykjanesbæ. Þaulreyndir og þjónustuliprir fagmenn taka á móti þér á þeim öllum. Hlökkum til að sjá þig!

Aðalskoðun, faggildur skoðunaraðili í 19 ár

Við getum minnt þig á þegar þú þarft að láta skoða bílinn á næsta ári. Skráðu þig á póstlistann hjá okkur þegar þú kemur með bílinn í skoðun og þú gætir unnið 200 lítra eldsneytisúttekt. Opið kl. 8-17 virka daga – sími 590 6900

Reykjavík

Grjóthálsi 10 Sími 590 6940

Reykjavík

Skeifunni 5 Sími 590 6930

Hafnarfjörður Hjallahrauni 4 (við Helluhraun) Sími 590 6900

Kópavogur

Skemmuvegi 6 (bleik gata) Sími 590 6935

Reykjanesbær

Holtsgötu 52 (við Njarðarbraut) Sími 590 6970

www.adalskodun.is og www.adal.is

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 3 - 0 4 6 7

Fimm sýningar í húsinu: 1. Víkingaskipið Íslendingur sem sigldi til Ameríku árið 2000 og ýmsir gripir tengdir siglingunni. 2. Víkingar Norður-Atlantshafsins, sýning um siglingar og landnám norrænna manna sem unnin var í samstarfi við Smithsonian stofnunina í Bandaríkjunum. 3. Landnám á Íslandi, merkar fornleifar af Suðurnesjum. Á sýningunni má m.a. sjá gripi úr Hafurbjarnarkumlinu og nýjustu fornleifarannsókninni í Vogi Höfnum. 4. Örlög guðanna, sýning um norræna goðafræði. Heimsmynd víkinganna er þarna sett fram á listilegan máta þar sem frásögn, myndlist og tónlist fléttast saman á nýstárlegan hátt. 5. Söguslóðir á Íslandi, kynning á helstu söguslóðum á Íslandi í samstarfi við Samtök um sögutengda ferðaþjónustu.


7

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 14. mars 2013

verðsprengja! súpukjöt

Kræsingar & kostakjör

599 áður 894 kr/kg

lambaHryggur

orkudrykkur

léttreyktur

first

59 1.998

% afsláttur

HamborgarHryggur

32

áður 2.498 kr/kg

ur t t á l s f a % 50

kr stk

1.495

Vínber rauð

áður 2.198 kr/kg

croissant

ur

tt 50% afslá

445

súkkulaði

115

áður 229 kr/stk

áður 899 kr/kg

Tilboðin gilda 14. - 17. mars Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


8

fimmtudagurinn 14. mars 2013 • VÍKURFRÉTTIR

n Bílnet í Reykjanesbæ:

Með fullkomna punktsuðuvél til viðgerða á nýrri tegundum bifreiða B

ílnet í Reykjanesbæ er eitt af fyrstu verkstæðum á Íslandi til að fjárfesta í tæki til að standast kröfur bílaframleiðenda vegna viðgerða á nýrri tegundum bíla. Bílasprautunar- og réttingarverkstæðið Bílnet fékk afhent í síðasta mánuði eina þá fullkomnustu punktsuðuvél sem bílaréttingarverkstæði þurfa að nota í dag. Með tilkomu vélarinnar eru gæði viðgerða og réttinga á bílum aukin og geta staðist þær kröfur sem bílaframleiðendur eru farnir að gera í dag til réttingarvinnu, en kröfurnar

eru mismunandi eftir því hvaða stál er notað í framleiðsluna. Bygging bílanna og nýtt efnisval hjá bílaframleiðendum hefur gert það að verkum að verkstæði þurfa að nýta sér tæki og nýja þekkingu til að koma til móts við kröfurnar. Réttingarverkstæði eins og Bílnet, þarf þá að framkvæma viðgerðir í samræmi við forskriftir framleiðanda fyrir hverja bíltegund því ef viðgerð á bíl er röng eða rangur tækjakostur notaður getur það gert það að verkum að ökumaður ökutækis er í hættu eftir viðgerð.

Gunnar Ásgeirsson eigandi Bílnets og Jóhann Hermannsson, framkvæmdastjói Orku, umboðsaðila suðuvélarinnar.

Punktsuðuvélin er því lausnin, ásamt kunnáttu og þekkingu starfsmanna verkstæðisins. Gunnar Ásgeirsson eigandi Bílnets bendir á að samfara þessu er gæða-

vottun sem slík mikilvægt verkfæri til þess að vinna sé stöðluð og fari fram samkvæmt kröfum framleiðanda. Bílnet hefur lagt mikla áherslu á gæði og vönduð vinnu-

brögð og er gæðavottað verkstæði. Gunnar er því að vonum ánægður með að geta staðið undir væntingum og kröfum sem gerðar eru í viðgerðum í dag.

Smur- og hjólbarðaþjónustan ehf. Vatnsnesveg 16 og Framnesveg 23 - 230 Reykjanesbæ

PERUR

SMUROLÍUOG SÍUSKIPTI

ÞURRKUR

Eigum á lager flestar stærðir hjólbarða LÁTTU OKKUR GEYMA DEKKIN ERUM MEÐ FLESTAR GERÐIR HJÓLBARÐA

BREMSUVIÐGERÐIR OG ÝMSAR SMÁVIÐGERÐIR

AÐALFUNDUR Stjórn Samkaupa hf. boðar hér með til aðalfundar í félaginu fyrir rekstrarárið 2012. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 20. mars 2013 kl. 15:00 á skrifstofu Samkaupa hf. Krossmóa 4a, 260 Reykjanesbæ. Á dagskrá fundarins eru aðalfundarstörf samkvæmt 14. gr. samþykkta félagsins. Þá verður lögð fyrir fundinn tillaga um að félagið megi eignast og eiga allt að 10% hlutafjár í félaginu í 3 ár.

María Ósk og Kolfinna Björk frænka hennar.

V.Í. styður söfnun með styrktarsýningu

M

aría Ósk Kjartansdóttir hefur látið sig varða rannsóknir á arfgengri heilablæðingu, því sjálf hefur hún sjúkdóminn og hefur tekist á við heilablóðfall og afleiðingar þess. Til þess að afla fjár til rannsókna á sjúkdómnum hefur hún ráðist í safnanir af ýmsum toga og fengið til liðs við sig kraftmikið fólk. Nú er María Ósk að ráðast í söfnun í þriðja sinn og núna í samvinnu við Verzlunarskóla Íslands. Nemendafélag skólans setur upp söngleikinn V.Í. Will Rock You. Söngleikurinn gerist við suðupunkt góðæris íslensku þjóðarinnar sem segir sögu bankamanna, erlendra ráðgjafa og síðast en ekki síst bráðfyndinna vina sem flæktust óvart inn í þetta allt saman. Þessi saga verður sögð undir stórkostlegum lifandi flutningi á öllum bestu Queen lögunum. Þessi bráðskemmtilega sýning er fyrir alla fjölskylduna og

býður upp á grípandi dansatriði og skemmtilega sögu sem kitlar hláturtaugar allra sem hana sækja. María Ósk fór á söngleikinn á dögunum og fannst sýningin stórgóð og fékk þá flugu í höfuðið að hugsanlega vildu aðstandendur sýningarinnar leggja góðu máli lið. Hún setti sig því í samband við leikstjórann sem vísaði henni á formann nemendamótsnefndar. Þar var María Ósk boðuð á fund og styrktarsýning var ákveðin. Sýningin verður í Austurbæ í Reykjavík í kvöld, fimmtudag kl. 20:00. Miðaverð er 2500 krónur. Miðasala er á miði.is. Þeir sem ekki komast á sýninguna en vilja leggja rannsóknum á arfgengri heilablæðingu lið geta sett framlag á reikning sem hefur verið stofnaður fyrir söfnunina. Reikningurinn er 0542-14-403403 (kt. 201186-3829).

HEYRNARÞJÓNUSTA Kæru Suðurnesjamenn Verðum á Nesvöllum í Reykjanesbæ föstudaginn 15. mars Verið velkomin

Ellisif Katrín Björnsdóttir Heyrnarfræðingur veitir faglega ráðgjöf

Heyrðu umskiptin Fáðu heyrnartæki til reynslu Heyrn, Hlíðasmára 11, Kópavogur

Krossmóa 4 | 260 Reykjanesbær | kt. 571298-3769 | VSK nr. 60594 Sími: 421-5400 | Fax: 421-4393 | Netfang: vefstjori(hjá)samkaup.is

Tímapantanir - 534 9600


9

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 14. mars 2013

AUDI Q7 Árgerð 2007, dísel Ekinn 104.000 km, sjálfsk.

Ásett verð

6.490.000,-

ÚRVALS

NOTAÐIR BÍLAR í REYKJANESBÆ

Komdu til okkar á Njarðarbraut 13 og prófaðu einn af gæðingunum í notuðum bílum. Sölumenn taka vel á móti þér!

VW Golf

Árgerð 2011, bensín Ekinn 53.000 km, beinsk. Ásett verð

2.590.000,-

VW Caddy

SKODA Fabia

TOYOTA Avensis

Ásett verð:

Ásett verð

Ásett verð

780.000,-

1.890.000,-

2.290.000,-

Árgerð 2005, bensín Ekinn 140.000 km, beinsk.

Árgerð 2012, bensín Ekinn 29.000 km, beinsk.

Árgerð 2006, bensín Ekinn 43.000 km, sjálfsk.

Ath. skipti á ódýrari. gott staðgreiðsluverð.

NISSAN Note

MMC Pajero sport

MMC Outlander

Árgerð 2006, dísel Ekinn 176.000 km, beinskiptur

Árgerð 2003, bensín Ekinn 150.000 km, sjálfsk.

Ásett verð

Ásett verð

Ásett verð

1.790.000,-

1.550.000,-

1.280.000,-

2.990.000,-

HONDA

CITROEN

Berlingo Árgerð 2006, bensín Ekinn 140.000 km, beinsk.

AUDI Q7 quattro premium Árgerð 2007, bensín Ekinn 107.000 km, sjálfsk.

AUDI A4

Ásett verð

Ásett verð

Ásett verð

Ásett verð

2.150.000,-

710.000,-

1.650.000,-

Árgerð 2009, bensín Ekinn 46.000 km, beinsk.

Accord sedan Árgerð 2007, bensín Ekinn 68.000 km, sjálfsk.

Njarðarbraut 13 Reykjanesbæ Sími 420 3040 www.heklarnb.is

INFINITI Fx35 4wd

Árgerð 2003, bensín Ekinn 80.000 mílur, sjálfsk. Ásett verð

Árgerð 2011, dísel Ekinn 23.000 km, sjálfsk.

5.490.000,-


10

fimmtudagurinn 14. mars 2013 • VÍKURFRÉTTIR

Leikhúsferð Hótel Berg með hæstu einkunn

Félags eldri borgara á Suðurnesjum 19. apríl 2013 Farið verður í Borgarleikhúsið að sjá söngleikinn Mary Poppins. Einn vinsælasta söngleik allra tíma. Farið frá SBK kl. 17:30 og komið við í Hornbjargi , Nesvöllum og við Grindavíkurafleggjara Sýningin hefst kl. 19.00. Ath! breyttan sýningartíma. Miði og rúta kr. 6.250,- Seldir hjá SBK Leikhúsnefndin

,,Við erum alveg í skýjunum með þetta og höfum ekkert tilefni til annars en að vera bjartsýn á framhaldið” segir Ólöf Elíasdóttir einn gestgjafa á Hótel Bergi í Keflavík, en hótelið er með hæstu einkunn á hinum vinsælu bókunarsíðum booking.com og Trip advisor. Þessar einkunnir eru til komnar af umsögnum hótelgesta og eru þessar netsíður taldar með þeim áreiðanlegustu og mikið notaðar af ferðamönnum víða um heim við leit og kaup á gistingu. Á vef “booking.com” er Hótel Berg með einkunnina 9,5 eftir tæpar 600 umsagnir og á Trip Advisor fær hótelið fullt hús stiga og er stillt upp sem besti valkostur á svæðinu. Að sögn Ólafar geta gestirnir verið mjög óvægnir og smámunasamir

Ólöf Elíasdóttir hótelhaldari á Hótel Bergi.

í dómum sínum á þessum síðum og því sé þetta frábær árangur eftir aðeins tæplega tveggja ára rekstur. „Nokkuð hefur verið um það að erlendir gestir hafi pantað eina nótt

Vilt þú spennandi og líflegt starf í ferðaþjónustu? Sölufulltrúar – Sumarstarf Starfið felur í sér afgreiðslu á bílaleigubílum. Unnið er samkv. 2-2-3 vaktakerfi á dag-, kvöld- og næturvöktum. Helstu verkefni: • Afhending og móttaka bílaleigubíla • Gerð leigusamninga • Samskipti við erlenda og innlenda viðskiptavini • Sala til erlendra og innlendra viðskiptavina

Þrif á bílum – Sumarstarf Starfið felur í sér þrif á bílaleigubílum. Unnið er samkv. 2-2-3 vaktakerfi á dag-, kvöld- og næturvöktum. Helstu verkefni: • Þrif á bílum – að innan og utan • Yfirferð á ástandi bíls • Akstur

Sumarstarf á verkstæði Starfið felur í sér almenna vinnu á dekkja- og smurverkstæði.

Almennar hæfniskröfur: • Bílpróf er skilyrði • Tungumálakunnátta er skilyrði (helst 2 tungumál) • Tölvuþekking • Lipurð í mannlegum samskiptum, ásamt framúrskarandi þjónustulund • Hreint sakavottorð • Jákvæðni, frumkvæði og dugnaður • Snyrtimennska • 20 ára lágmarksaldur Almennar hæfniskröfur: • Bílpróf er skilyrði • Lipurð í mannlegum samskiptum, ásamt framúrskarandi þjónustulund • Hreint sakavottorð • Enskukunnátta • Jákvæðni, frumkvæði og dugnaður • Snyrtimennska • 20 ára lágmarksaldur

Almennar hæfniskröfur: • Bílpróf er skilyrði • Meirapróf er kostur • Lipurð í mannlegum samskiptum, ásamt framúrskarandi þjónustulund • Hreint sakavottorð • Jákvæðni, frumkvæði og dugnaður • Snyrtimennska • 20 ára lágmarksaldur

Umsóknir sendist á atvinna@alp.is merkt „Sumarstarf“. Umsóknarfrestur er til 21.mars 2013.

Bílaleiga AVIS og Budget er ein stærsta bílaleiga í heimi og starfar í 180 löndum með yfir 5.000 leigustöðvar. Á Íslandi er AVIS og Budget ört vaxandi fyrirtæki með leigustöðvar um allt land og geta viðskiptavinir AVIS og Budget leigt bíla við öll tækifæri. Hjá AVIS og Budget starfar öflugur og reyndur hópur fólks sem vinnur ávallt með þjónustu og áreiðanleika að leiðarljósi. Leitast er við að skapa starfsfólki gott starfsumhverfi og aðstöðu en ánægja starfsfólks og viðskiptavina er lykilatriði í velgengni AVIS og Budget.

hjá okkur áður en flogið er heim, orðið alveg heillaðir af hótelinu og umhverfinu og gjarnan viljað vera lengur. Það segir okkur að það eru miklir möguleikar í ferðaþjónustu hér á svæðinu og undirstrikar nauðsyn þess að fólkið hérna taki höndum saman við að efla þessa grein,“ segir Ólöf. Hún segir horfurnar vera mjög góðar fyrir sumarið en einnig sé búið að vera fullt að gera í vetur og þau hafi jafnvel þurft að vísa fólki frá. Það kveði við nýjan tón að finna svona mikinn áhuga fólks á þessu svæði og jákvæð teikn um að framundan séu spennandi tímar hér á svæðinu með aukinni aðsókn ferðamanna.

Fjör á feðgum.

Samfylking opnar kosningamiðstöð í Reykjanesbæ

S

amfylkingin opnaði kosningamiðstöð sína í Reykjanesbæ að Hafnargötu 90 með pompi og prakt á laugardaginn. Oddný G. Harðardóttir oddviti S-listans í Suðurkjördæmi bauð gesti velkomna og blés baráttuanda í brjóst, Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, fór yfir stöðuna í stjórnmálunum og Björgvin G. Sigurðsson fór yfir kosningaundirbúninginn og baráttuna framundan. Feðgarnir Júlíus Viggó og Ólafur Þór Ólafsson, sem skipar 5. sæti S-listans, sungu og léku nokkur lög við frábærar undirtektir. Kosningamiðstöðin í Reykjanesbæ er sú fyrsta sem Samfylkingin opnar þetta vorið. Hún verður opin fyrst um sinn kl. 13-18 virka daga og 10-15 á laugardögum. Kosningastjóri Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi er Kristlaug M. Sigurðardóttir, Kikka. Þeir sem vilja leggja hönd á plóg geta haft samband í síma 691-0301, sent póst á sudur@ xs.is eða kíkt í heimsókn. Heitt á könnunni og allir velkomnir.


VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 14. mars 2013

Brekkustíg 39

(á móti Nettó krossmóum)

11


12

fimmtudagurinn 14. mars 2013 • VÍKURFRÉTTIR

grinda-víkurfréttir Leikskólakrakkar af Króki við listaverk sín ásamt Guðbjörgu Pálsdóttur listakonu.

Hljómsveitin Lógos tók lagið í Kvikunni.

Einar Lárusson hlaut menningarverðlaun Grindavíkurbæjar í ár. Hér er hann ásamt Róbert Ragnarssyni, bæjarstjóra, t.v. og Jónu Rut Jónsdóttur, fulltrúa frístunda- og menningarnefndar.

Hljómsveitin Brimróður með Grindvíkinginn og rafvirkjann Tómas Guðmundsson fremstan í flokki.

Einar hlaut Menningarverðlaun Grindavíkurbæjar E

inar Lárusson fékk afhent Menningarverðlaun Grindavíkurbæjar 2013 sl. laugardag við hátíðlega athöfn í Grindavíkurkirkju við setningu Menningarviku. Menningarverðlaunin sem Einar Lársson fékk, eru veitt einstaklingi, stofnun eða samtökum sem viðurkenning fyrir eftirtektarvert framtak á sviði lista og menningar. Hlutverk verðlaunanna er einnig að vera almenn hvatning til eflingar menningarog listastarfs í sveitarfélaginu. Einar fæddist í Reykjavík árið 1953. Hann hefur búið í Grindavík frá árinu 1980. Hann sótti námskeið í

Handíða- og myndlistarskólanum í Reykjavík 1967-1969. Hann hefur tekið þátt í samsýningum í Noregi, í Gallerí Lena í Álasundi 1979 og sama ár í Álasund Museum. Hann var með einkasýningu í Gallerí 32 í Reykjavík 1981, Bæjarstjórnarsalnum í Grindavík 1994, Eldborg, móttökuhúsi Hitaveitu Suðurnesja 1999, Saltfisksetri Íslands 2007 og í Framsóknarsalnum í Grindavík haustið 2012. Verk eftir Einar eru í eigu Grindavíkurbæjar, Landsbanka Íslands, Álasund Museum og hjá fjölda einstaklinga hérlendis og erlendis. Glerlistaverkið Tyrkjaránið í

Hljómsveitin S2000J lék á Bryggjunni við góðar undirtektir.

Grindavík, eftir Einar, stendur við Grindavíkurkirkju og stállistaverkið „Lífsbjörgin“ við ráðhúsið í Pitea í Svíþjóð, vinabæ Grindavíkur. Í fyrra fékk fyrirtækið Þorbjörn hf. menningarverðlaun fyrir minjaog myndasýningu sem þeir hafa sett upp á gömlum munum sem tengjast sjávarútvegi í Grindavík og sögu fyrirtækisins. Þar kom Einar mikið við sögu og átti stóran þátt í skipulagi þeirrar sýningar. Grindavíkurbær á töluvert af gömlum munum sem hafa verið í geymslu í áhaldahúsi bæjarins. Einar hefur sýnt þessum hlutum

töluverðan áhuga og í þá veru að þeir verði varðveittir og þeim komið fyrir þannig að þeir geti verið sýnilegir gestum og gangandi því stór hluti þessara muna hafa sögulegt gildi fyrir samfélagið í Grindavík bæði út frá sjávarútvegsog verslunarsögu. Einar, í samstarfi við Hall Gunnarsson og Örn Sigurðsson, tóku sig til nú í febrúar og fóru í gegnum alla þessa muni, flokkuðu þá og komu þeim fyrir í kössum sem nú eru varðveittir í húsakynnum Þorbjarnar hf. Einar hefur verið formaður Handverksfélagsins Greipar frá stofnun þess 2010 og unnið ötullega í starfi

fyrir það félag. Af þessari upptalningu má vera ljóst að Einar hefur töluvert sett mark sitt á menningarsamfélagið í Grindavík og er nauðsynlegt fyrir hvert bæjarfélag að hafa svona einstakling sem af einskærum metnaði sinnir áhugamáli sínu eins og hann gerir, af yfirvegun og festu. Frístunda- og menningarnefnd Grindavíkur var einróma sammála um að menningarverðlaunin 2013 kæmu í hlut Einars sem viðurkenning fyrir framtak og framlag hans til lista- og menningarlífs í Grindavík.

n Pálmar Guðmundsson með málverkasýningu í verslunarmiðstöðinni í Grindavík:

Tók fram pensilinn að nýju fyrir þremur árum G

Frá árshátíð yngsta stigs í Grunnskóla Grindavíkur.

Nýstofnaður karlakór Grindavíkur tók lagið á þriðjudag. Kórinn hefur slegið í gegn á skemmtunum í Grindavík að undanförnu.

rindvíkingurinn Pálmar Örn Guðmundsson stendur fyrir málverkasýningu á annarri hæð í verslunarmiðstöðinni í Grindavík á meðan á Menningarviku Grindavíkur stendur. Pálmar er hæfileikaríkur frístundamálari og er þetta önnur málverkasýningin sem hann stendur fyrir. Grindavíkurbær og umhverfi hans er allsráðandi í verkum Pálmars sem er að feta sín fyrstu spor sem málari. Hann starfar sem kennari og þjálfar einnig yngri flokka hjá Grindavík í knattspyrnu. „Ég byrjaði að mála síðla árs 2009. Ég teiknaði mikið sem barn og þótti efnilegur en hætti því eiginlega eftir tíunda bekk. Á þeim tíma taldi ég mig ekki eiga mikla framtíð í myndlist. Ég tók svo upp þráðinn á ný fyrir þremur árum. Ég hélt mína fyrsta málverkasýningu fyrir ári síðan og viðbrögðin voru mjög góð,“ segir Pálmar. Hann er sjálflærður málari en íhugar að mennta sig frekar í myndlist. Pálmar hefur aðallega sérhæft sig í grindvískum húsa- og landslagsmyndum úr akrýl og notar hann ljósmyndir sem fyrirmyndir en segist ýkja þær nokkuð og leika sér með fyrirmyndina. „Það eru tíu ný verk til sýnis á þessari sýningu. Meginstefið er Grindavíkurbær og nærumhverfi hans. Ég er uppalinn í Grindavík og það er gott fyrir mig að spreyta mig á götumyndum og landslagi sem ég þekki vel. Ég sé fyrir mér að halda áfram að mála í svipuðum

Pálmar Örn Guðmundsson ásamt unnustu sinni, Hólmfríði Samúelsdóttur. Landslags- og götumyndir úr Grindavík eru áberandi á sýningu Pálmars.

yfir helgi þegar Menningarvikunni í Grindavík lýkur. Fjölmargir hafa nú þegar litið við á sýningunni og að sögn Pálmars hafa viðbrögðin verið mjög góð. „ Ég minnkaði við mig kennslu í vetur til að hafa meiri tíma til að mála. Ég er stundum hálf orðlaus fyrir viðbrögðum fólks sem hefur komið að máli við mig. Þetta er mikil hvatning fyrir mig.“

stíl en færa mig kannski meira út á Reykjanesið sem er að mínu mati falin perla.“ Hefur fengið frábær viðbrögð Sýning Pálmars stendur yfir fram

Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd þá er gamli bæjarhlutinn í Grindavík ásamt hafnarsvæðinu í forgrunni á sýningunni. Öll málverkin á sýningunni eru til sölu á hóflegu verði. Hægt er að kynna sér verk Pálmars betur með því að líta við á sýningu hans eða með því að fara á Facebook-síðu hans, www. facebook.com/PalmarArt.


13

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 14. mars 2013

Mynd: Hreinn Sverrisson

Instragram #grindavik

N

Hugmyndasmiðja um Gamla bæinn

B

æjarstjórn Grindavíkur hyggst hefja skipulagsvinnu fyrir Gamla bæinn í Grindavík og býður bæjarbúum að taka þátt í umræðum til að móta hugmyndir og forsendur fyrir þá vinnu. Hugmyndasmiðjan er hluti af Menningarvikunni. Hugmyndasmiðjan verður haldin í Hópsskóla laugardaginn 16. mars nk. frá kl. 11-13, boðið verður til opinnar umræðu um hvernig hægt er að auka veg og virðingu elsta hluta Grindavíkur. Athugið að það þarf að skrá sig á fundinn á www.grindavik.is/ gamlibaerinn í síðasta lagi í dag, fimmtudag. Hugmyndasmiðjan býður upp á að allir geti á auðveldan og skemmtilegan hátt tekið þátt og komið sjónarmiðum sínum á framfæri. Meðal spurninga eru: Hvar liggur gamli bærinn í Grindavík og hvernig vilja bæjarbúar sjá gamla bæinn? Umsjón með fundinum verður í höndum EFLU verkfræðistofu. Bæjarstjórn hvetur íbúa Grindavíkur að mæta og taka þannig þátt í mótun og varðveislu gamla bæjarins. Boðið verður upp á léttar veitingar í hléi og barnapössun.

ú geta Grindvíkingar nær og fjær og reyndar landsmenn allir og öll heimsbyggðin ef þannig ber undir, birt Instragram myndir sínar á heimasíðu Grindavíkurbæjar. Þið þurfið að merkja myndirnar Grindavík, þ.e. „hasstagga“ Grindavík (#grindavik). Snjallsímaeigendur eru hvattir til að senda skemmtilegar myndir sem þeir taka í Instagram forritinu, hvort sem það er á snjallsímann eða á spjaldtölvuna. Myndirnar geta verið af hverju sem er en þá helst af lífinu í Grindavík, nú er t.d. um að gera að taka myndir á meðan að Menningarvikan í Grindavík stendur sem hæst. Talsvert er um að útlendir ferðamenn merki myndir sem þeir taka t.d. í Bláa lóninu sem #grindavik.is.

Bæjóvision Reykjanesbæjar 2013

Á

rshátíð Reykjanesbæjar fór fram síðastliðinn laugardag í íþróttahúsinu að Sunnubraut í Reykjanesbæ. Um 600 manns voru saman komnir á árshátíðinni í ár eða flestir starfsmenn bæjarins. Þetta er fjölmennasta árshátíð í sögu Reykjanesbæjar. Árshátíðin heppnaðist vel í alla staði og stemmningin frábær. Ljósmyndari Víkurfrétta leit við á árshátíðinni og smellti af nokkrum myndum. Þemað í ár var Júróvisíon og skartaði Árni Sigfússon, bæjarstjóri, glæsilegum bleikum jakka af því tilefni.

Línubátur með Íslandsmet

M

okveiði var í febrúarmánuði hjá Jóhönnu Gísladóttur ÍS sem Vísir hf. í Grindavík gerir út. Báturinn landaði alls 575 tonnum í einungis fimm löndunum. Þetta er mesti afli sem línubátur hefur landað á einum mánuði hér við land að því er segir á vefnum aflafrettir.com. Jóhanna Gísladóttir ÍS landaði þessum mikla afla á Þingeyri þar sem hluti aflans var tekinn til vinnslu en annar hluti aflans var settur í vöruflutningabíl og ekið með til Grindavíkur.

Með öllum margskiptum glerjum fylgir annað par frítt í þínum styrkleika. Láttu þetta ekki framhjá þér fara. Pantaðu sjónmælingu í 421 3811


14

fimmtudagurinn 14. mars 2013 • VÍKURFRÉTTIR

Q SUÐURNESJAMAGASÍN • frumsýnt öll MÁNUDAGSKVÖLD KL. 21:30 á ÍNN, Kapalkerfinu í Reykjanesbæ og á vf.is

Uppskriftakeppni um besta saltfiskinn

FS-INGUR VIKUNNAR

Fimleikar 24/7

F

S-ingur vikunnar að þessu sinni er Sólný Sif Jóhannsdóttir. Hún er Keflvíkingur í húð og hár en hún er á 17. ári. Hún æfir fimleika af kappi sex sinnum í viku og fátt annað kemst að. Hana hefur lengi langað til að verða læknir. Lífsleikni er skemmtilegasta fagið í skólanum að mati Sólnýjar. Hún hlustar á alla tónlist en í laumi hefur hún gaman af Rebeccu Black. Hvað er skemmtilegast við skólann?

Fólkið bara, svo einn og einn kennari. Hvar hangirðu í eyðum og frímínútum? Niðri í matsal eða skrepp heim. Hjúskaparstaða? Ekki á lausu alla vega. Stundarðu íþróttir eða ert í öðrum tómstundum? Ég æfi fimleika sex sinnum í viku, þrjá tíma á dag. Hvað borðar þú í morgunmat? Ég fæ mér yfirleitt eitthvað brauð eða drykkjarjógúrt. Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur? Hann Samúel Kári minn! Hver er fyndnastur í skólanum? Ætla að segja Vignir, hann hefur alltaf eitthvað fyndið að segja. Hvað finnst þér vanta í mötuneytið? Kleinuhringi og gos. Hvað er heitasta parið í skólanum? Sólborg og Arnór. Hverju myndirðu breyta ef þú værir skólameistari FS? Að þó það sé farið inn í herbergið á böllum, þá má samt fara á næsta ball. Af hverju valdir þú FS? Því ég á heima bara rétt hjá og hef engan tíma í að fara í annan skóla. Áttu þér viðurnefni? Solla, Stella, Sollý, Supergirl og bara you name it. Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum? Jú, jú það er ágætt. Áhugamál? Fimleikar 24/7. Hvert er stefnan tekin í framtíðinni? Komast eins langt og hægt er í fimleikunum, svo hefur mig alltaf langað að vera læknir. Hvað finnst þér um Hnísuna? Drepfyndin. Á hvaða braut ertu? Íþróttabraut. Ertu að vinna með skóla? Nei, hjálpa stundum ömmu og fæ pening fyrir það. Hver er best klædd/ur í FS? Mér finnst Aníta Rut alltaf voða flott klædd og Sólborg. EFTIRLÆTIS... Eftirlætis: Sjónvarpsþættir: Jersey shore, Greys og Friends Hljómsveit: Æj ekki hugmynd Leikari: Will Ferrell og Mila Kunis Vefsíður: Facebook bara Flík: Fimleikabolurinn Skyndibiti: Subway og Villi Kennari: Kolbrún Marels Fag: Lífsleikni er skemmtileg Tónlistin: Aldrei nein spes, finnst allt gott Hvað tónlist fílarðu í laumi (guilty pleasure)? Friday með Rebecca Black

L

Telma Lind sigraði í Stóru upplestrarkeppninni

T

elma Lind Bjarkadóttir úr Grunnskóla Grindavíkur var hluskörpust í Stóru upplestrarkeppninni sem haldin var í Gerðaskóla á dögunum. Alls voru 12 nemendur sem kepptu frá Grunnskóla Grindavíkur, Stóru-Vogaskóla og Gerðaskóla. Markmið keppninnar er að vekja athygli og áhuga barna og unglinga á vönduðum upplestri og framburði. Líney Helgadóttir úr Vogum lenti í öðru sæti og Viktoría Líf Steinþórsdóttir frá Grindavík varð í þriðja sæti. Gunnlaugur Atli Kristinsson úr Vogum fékk sérstök verðlaun fyrir vandaðan og góðan ljóðalestur. Byrjað var á að lesa bókmenntatexta úr skáldsögunni um Benjamín dúfu. Því næst mátti velja ljóð sem voru fyrirfram ákveðin og í lokaumferðinni var lesið sjálfvalið ljóð. Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í Garði fimmtudaginn 28. febrúar. Á hátíðinni komu fram tólf nemendur úr 7. bekk Gerðaskóla, Grunnskóla Grindavíkur og Stóru-Vogaskóla. Markmið keppninnar er að vekja athygli og áhuga barna og unglinga á vönduðum upplestri og framburði.

ífið er saltfiskur, saltfiskhelgi MSM og Grindavíkurbæjar, saltfiskuppskriftarkeppni, saltfiskveisla, saltfisksýning. Félagið Matur-saga-menning (MSM) og Grindavíkurbær standa fyrir uppskriftakeppni um besta saltfiskréttinn 2012. Matreiðslumennirnir Sigurvin Gunnarsson og Friðrik V. Karlsson meðlimir í MSM velja fimm uppskriftir. Hægt er að senda uppskriftir í tölvupósti til sigurvingunnars@ simnet.is í síðasta lagi 17. mars

Vinningsuppskriftir verða valdar í lok Menningarviku Grindavíkur, sjá nánar um fjölbreytta dagskrá á www.grindavik.is 1. verðlaun eru kr. 30.000, 2. verðlaun kr. 20.000, 3. verðlaun kr. 10.000, 4. verðlaun kr. 5.000 og 5. verðlaun kr. 5.000. Vinningsuppskriftir verða sýnilegar á vefsíðum www.matarsetur.is og www.grindavik.is. Í Menningarviku mun Salthúsið í Grindavík bjóða upp á saltfiskrétti sjá www.salthusid.is.

n Reykjanesbær:

Njarðvíkurskóli vinnur Stóru upplestrarkeppnina

S

tóra upplestrarkeppnin var haldin með pompi og prakt í Duus húsum í liðinni viku. Þar öttu kappi fulltrúar frá 7. bekk í skólunum í Reykjanesbæ auk Sandgerðissskóla og var það Njarðvíkurskóli sem stóð uppi sem sigurvegari í annað skiptið í röð. Nemendur og kennarar í 7. bekk hafa staðið í undirbúningi fyrir keppnina síðan í nóvember þar sem æfður hefur verið vandaður lestur og framkoma. Ferli keppninnar er á þann veg að fyrst keppa nemendur innan hvers bekkjar, svo er keppt innan skólans þar sem val-

n BENEDIKT JÓNSSON // UNG

inn er fulltrúi fyrir lokakeppnina sem var í gær. Úrsllit keppninnar voru á þessa leið: Í 1. sæti var Jón Ragnar Magnússon frá Njarðvíkurskóla, í 2. sæti Svanur Mikaelsson Heiðarskóla og 3. sætið hreppti Jón Páll Magnússon í Akurskóla. Þetta er í annað sinn á tveimur árum sem Njarðvíkurskóli ber sigur úr býtum en í fyrra var það Ísak Daði Ingvason sem sigraði en hann sá um upplestur ágrips um höfund keppninnar í ár, Friðrik Erlingsson. Auk upplesaranna sáu nemendur skólanna um tónlistaratriði á hátíðinni.

Umsjón: Páll orri pálsson • pop@vf.is

Hata ekkert að chilla með strákunum B

enedikt Jónsson er nemandi í 10. bekk í Holtaskóla. Eftir skólann tekur hann sér pásu í lærdómi og skellir sér í playstation. Hann segir að íþróttir sé skemmtilegasta fagið og hann væri til í að muna allt sem hann les.

Hvað gerirðu eftir skóla?

Tek smá pásu frá lærdómi og fer í Playstation 3 í leikinn NBA 2k13. Hver eru áhugamál þín?

Fótbolti, körfubolti og svo hata ég ekkert að chilla með stákunum. Uppáhalds fag í skólanum?

Íþróttir eru hrikalega skemmtilegar. En leiðinlegasta?

Það er klárlega samfélagsfræði. Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það?

Það er goðsögnin Steven Gerrard. Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann?

Að geta lesið yfir texta einu sinni og munað hann allan. Hvað er draumastarfið? Draumurinn er að verða atvinnumaður. Hver er frægastur í símanum þínum? Maður sem skorar 52 stig

hlýtur að vera það og það er Sigurþór. Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt? Henrik Larsson. Hvað myndirðu gera ef þú mættir vera ósýnilegur í einn dag? Ég myndi gera helling af hlutum sem má ekki gera. Hvernig myndirðu lýsa fatastílnum þínum? Frekar plain, bara bolur og gallabuxur. Hvernig myndirðu lýsa þér í einni setningu? Keppnismaður og gefst aldrei upp. Hvað er skemmtilegast við Holtaskóla? Við vinnum margar keppnir. Hvaða lag myndi lýsa þér best? Here i go again-Whitesnake. Hvaða sjónvarpsþáttur myndi lýsa þér best? Friends.

Besta: Bíómynd? Limitless. Sjónvarpsþáttur? Mentalist er besti þátturinn. Tónlistarmaður/Hljómsveit? Eminem, klárlega. Matur? Pizza er best. Drykkur? Drekk ekki gos þannig að ég verð að segja vatn. Leikari/Leikkona? Brad Pitt. Lið í Ensku deildinni? Liverpool er mitt lið. Lið í NBA? Miami Heat Vefsíða? Facebook og Fótbolti.net


15

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 14. mars 2013

CHEVROLET 2013 Ennþá hagkvæmari kostur

Sæti fyrir 7

Chevrolet Cruze

Það er ekki nóg með að Chevrolet Cruze sé einn sá fallegasti á götunum í dag, heldur er hann betur búinn en margir mun dýrari bílar. Cruze LT 1.8 bensín, bsk.

Verð: 2.990 þús. kr.

Útbúnaður bíla getur verið frábrugðinn myndum í auglýsingu

Chevrolet Orlando

Rúmgóður bíll með miklu innanrými og djarfri útlitshönnun. Bíll þar sem hagkvæmni, útlit og aksturseiginleikar vinna vel saman Orlando LT 1.8 bensín, bsk.

Verð: 3.990 þús. kr.

Frítt í stæði

Spark 2013 - öruggt sparnaðarráð fyrir heimilið Spark er skynsamlegt sparnaðarráð sem verður að veruleika í minni útgjöldum heimilisins. Hann er sparneytinn, umhverfisvænn og á afar hagstæðu verði.

Hluti af staðalbúnaði í Chevrolet Spark: • Hiti í sætum • Hiti í speglum • Glasa- og flöskuhaldari milli framsæta • Flöskuhaldari í framhurð • Samlitir stuðarar • Útvarp, CD, Ipod og USB tengi • Margspegla póluð aðalljós • Aftursæti fellanleg 60/40 • Samlæsing

• ABS hemlar • Diskabremsur að framan • 6 loftpúðar (gardínur) • Hæðastilling á öryggisbeltum • Hiti í afturrúðu • Barnalæsing í afturhurðum • ISOFIX öryggisfestingar • 3 punkta öryggisbelti fyrir 5 • Hæðastilling á framljósum

Verð: Chevrolet Spark LS 1.0 • bensín • bsk • 5 dyra Chevrolet Spark LT 1.2 • bensín • bsk • 5 dyra

Verð: 1.890 þús. kr. Verð: 2.090 þús. kr.

Langdrægur rafmagnsbíll Chevrolet Volt er langdrægur rafmagnsbíll með bensínrafal. Heildarökudrægi Volt er um 500 km. Á hleðslunni einni saman kemst Volt um 60 km, en það dugir í flestum tilvikum fyrir allan daglegan akstur. Komdu í heimsókn og skoðaðu framtíðina.

Opið virka daga: 9:00 - 18:00 | Opið laugardaga: Reykjanesbæ: 10:00-14:00 Reykjavík: 12:00 - 16:00

Njarðarbraut 9 • Reykjanesbæ • 420 3330 Reykjavík • Tangarhöfða 8 • 590 2000 Bílaríki • Glerárgötu 36 • Akureyri • 461 3636 Nánari upplýsingar á benni.is


16

fimmtudagurinn 14. mars 2013 • VÍKURFRÉTTIR

Instagram

VF

Strandaði í snjóstormi Instagram leikur Víkurfrétta heldur áfram og eru lesendur okkar duglegir við að merkja Víkurfréttir við myndir sínar. Yfir 1200 myndir eru nú merktar #vikurfrettir á Instagram og má þar sjá fjölmargar skemmtilegar myndir úr samfélaginu á Suðurnesjum. Sigurvegarinn í þessari viku er Róbert Smári Jónsson úr Reykjanesbæ. Hann tók skemmtilega mynd af hundinum sínum sem barðist í gegnum snjóstorminn í miðri síðustu viku. Róbert Smári segist hafa verið að leika við heimilishundinn þegar hann ákvað að kasta bolta út í snjóinn. Ekki vildi betur til en að hann festist í snjónum eftir að hafa reynt að ryðja sér leið að boltanum. Skemmtileg mynd. Í verðlaun hlýtur Róbert gjafabréf frá Bláa lóninu, Olsen Olsen og Sambíóunum. Aðrar álitlegar myndir sem sjá má hér að neðan eru teknar af þeim Kristínu Helgu, Ingibjörgu Ösp, Thelmu Hrund, o.fl.

1.

Skapandi Reykjanes – tækifæri í ferðaþjónustu M

Samráðsfundur um handverk, hönnun og minjagripi á Reykjanesi

enningarráð Suðurnesja, Reykjanes jarðvangur og Heklan, atvinnuþróunarfélag Suðurnesja boða til samráðsfundar um handverk, hönnun og minjagripi á Reykjanesi þriðjudaginn 19. mars nk. kl. 16. Fundurinn fer fram í Eldey frumkvöðlasetri að Ásbrú, Grænásbraut 506, 235 Reykjanesbæ. Gestur fundarins verður Sunneva Hafsteinsdóttir framkvæmdastjóri hjá Handverk og Hönnun. Fjölmörg tækifæri fyrir hönnuði og handverksfólk verða til með auknum fjölda ferðamanna. Horft er sérstaklega til minjagripagerðar sem tengist Reykjanesi enda staðbundnir minjagripir af skornum skammti.

Hvað er minjagripur? Hvað er það sem er sérstak fyrir Reykjanesið og hægt er að nota í þessum tilgangi? Er það eitthvað sem tengist t.d. sögu okkar, náttúru, menningu og listum, matarmenningu eða hefðum sem skapast hafa á svæðinu í áranna rás? Efnt er til hugarflugsfundar um verkefnið. Leitað er eftir hugmyndaríku, skapandi og áhugasömu fólki um sögu svæðisins og ferðaþjónustu á Reykjanesi til að taka þátt í fundinum með okkur. Þeir sem ekki komast á fyrsta fundinn en hafa áhuga á verkefninu geta sent póst á netfangið: menning@ heklan.is

Hugsað fyrir horn í Duushúsum L

augardaginn 16. mars verður opnuð sýning á nýjum og nýlegum verkum eftir Hallstein Sigurðsson í Listasafni Reykjanesbæjar í Duushúsum. Hallsteinn er gagnmenntaðasti myndhöggvari sinnar samtíðar og helsti fulltrúi hins opna og rýmissækna málmskúlptúrs hér á landi, en sá skúlptúr á sér rætur í verkum myndlistarmanna á þriðja og fjórða áratug aldarinnar, rússneskra konstrúktífista, Julio Gonzalez, Picasso, Alexanders Calders og Davids Smith. Að auki var Ásmundur Sveinsson allt í senn, föðurbróðir Hallsteins, kennari og fyrsti gagnrýnandi. Um þennan frænda sinn segir Hallsteinn á einum stað: „(Hann) spurði mig alltaf margra spurninga og ég skil það eftir á hvað honum var annt um velferð mína. Hann sagði gjarnan: „Þetta er allt undir þér sjálfum komið.“ Hallsteinn hóf sýningarhald um miðjan sjöunda áratuginn og á nú að baki hartnær fimmtíu ára feril. Hann nam höggmyndalist í Reykjavík og Bretlandi, fór svo námsferðir til Ítalíu, Grikklands og Bandaríkjanna. Hallsteinn hefur haldið á annan tug einkasýninga og tekið þátt í fjölmörgum samsýningum víða um lönd. Verk eftir Hallstein er að finna í öllum helstu söfnum á landinu, en auk þess á almannafæri í Borgarfirði, að Vífilsstöðum, í Grímsnesi, í Borgarnesi, á Húsavík, Ísafirði, Seltjarnarnesi, Keldnaholti, Búðardal og víða í landi Reykjavíkur; til að mynda er úrval mynda eftir hann nú að finna í Gufunesi. Spurður um útskýringu á verkum sínum tekur Hallsteinn sér í munn orð Ásmundar frænda síns þar sem hann segir: „Myndhöggvarar hugsa fyrir horn, málarinn hugsar á fleti.“ Og bætir við frá eigin brjósti: „Þetta er afskaplega einföld og góð útskýring á því hvernig myndhöggvarar hugsa.“ Þetta er fyrsta einkasýning Hallsteins í Listasafni

Reykjanesbæjar. Á sýningunni getur að líta rúmlega þrjátíu verk, þ. á m. mörg „svif “ eða „hreyfildi“ sem ekki hafa áður sést á einum stað. Sýningunni fylgir vönduð sýningarskrá með fjölda ljósmynda og inngang eftir Aðalstein Ingólfsson. Sýningin, sem ber heitið Byggingarfræði og þyngdarafl, verður opnuð kl. 15.00 laugardaginn 16. mars og eru allir boðnir velkomnir við opnunina sem er á dagskrá Safnahelgar á Suðurnesjum. Sýningin er opin virka daga frá kl. 12.00-17.00 og um helgar frá kl. 13.00-17.00 og stendur til 1. maí.

heilsuhornið

Karlmenn og heilsa ar sem nú er svokallaður „mottumars“ þá langar Þ mig til að leggja áherslu á

heilsu karlmanna og tileinka þeim þennan pistil. Mottumars stendur fyrir átak gegn krabbameini í karlmönnum en árlega greinast um 716 karlmenn með krabbamein og að meðaltali 278 karlmenn deyja árlega af völdum krabbameins. Rannsóknir hafa sýnt að hægt er að koma í veg fyrir að minnsta kosti 1 Ásdís af hverjum 3 krabbameinstilfellum grasalæknir með breyttum lífsstíl. Þetta er því skrifar að mörgu leyti undir okkur sjálfum komið og þessir grunnþættir í daglegu lífi skipta sköpum þegar kemur að forvörn sjúkdóma, eins og að temja sér hollari fæðu og þá sérstaklega grænmeti og ávexti, temja sér að drekka vel af vatni, stunda reglulega hreyfingu og útiveru, draga úr streitu og ná góðri hvíld. Það er ekki að ástæðulausu að sífellt er verið að hamra á þessu hvarvetna en þessir þættir stuðla vissulega að bættu heilsufari og vellíðan. Sem dæmi þá innihalda grænmeti og ávextir ákveðin líffræðilega virk efni sem hafa sum hver öflug krabbameinshamlandi áhrif, s.s. virk efni í grænu te, brokkolí, dökkum berjum, turmerik, engifer, og sítrusávextir, o.fl. Tómatar hafa fengið sérstaka athygli í tengslum við blöðruháls-

kirtil en í tómötum er virkt efni lýkópen sem hefur verndandi áhrif gegn blöðruhálskirtilskrabbameini. Að sama skapi inniheldur hvítlaukur og grænt te efni sem eru verndandi gegn magakrabbameini. Nú er bara mál að skoða hjá sjálfum sér hvort það er eitthvað sem þið getið bætt varðandi daglegt mataræði og lífsstíl ykkar til hins betra og á heilsusamlegri hátt? T.d. með því að draga úr neyslu á kaffi? Minnka áfengi? Draga úr reykingum eða hætta að reykja? Draga úr neyslu á sykri, gosi, sætabrauði og sætindum? Mataræðið okkar hefur nefnilega svo mikið forvarnargildi gegn krabbameini og ýmsum sjúkdómum og því skiptir svo miklu að vanda valið hvaða fæðu við veljum fyrir líkamann okkar. Það getur verið gott að yfirfara hjá sér daglegt mynstur og sjá hverju er hægt að breyta til hins betra en einnig er mikilvægt að vera vakandi gagnvart óeðlilegum einkennum og ekki draga það til lengdar að láta athuga slík einkenni. Mataræðið okkar hefur nefnilega svo mikið forvarnargildi gegn krabbameini og ýmsum sjúkdómum og því skulum við vanda valið á hvaða fæðu við veljum fyrir líkamann okkar. Við fáum jú bara eitt eintak. Heilsukveðja, Ásdís grasalæknir. www.facebook.com/grasalaeknir.is www. pinterest.com/grasalaeknir


17

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 14. mars 2013

444-9900

FERMINGARGJAFIR HJÁ OMNIS Packard Bell Easynote TV43 Ný kynslóð öflugri, þynnri og léttari fartölva með enn öflugri 4ra kjarna örgjörva ásamt nýjasta og einum öflugasta skjákjarna í heimi og hraðvirkara Windows 8 stýrikerfi.

Verð

• • • • •

129.900

Verð

AMD A8-4500M Quad Core 2.8GHz Turbo 6GB DDR3 1333MHz vinnsluminni 750GB SATA2 5400RPM diskur 8xDVD SuperMulti DL skrifari 15.6'' HD LED SLIM Diamond 1366x768

Verð

• • • •

4GB ATI HD7640G DX11 öflugur skjákjarni 300Mbps WiFi og 10X hraðara USB 3.0 1.3MP HD 1280x1024 vefmyndavél Windows 8 64-bit, hlaðið nýjungum

Verð

79.900

109.900

159.900

Fujitsu Lifebook AH512

Fujitsu Lifebook AH532

Packard Bell Easynote TE11

Ný ódýr og hagkvæm fartölva með Windows 8 og innbrendu íslensku lyklaborði. Intel Celeron 1,8Ghz örgjörvi, 4GB vinnsluminni, 320GB harður diskur.

Ný öflug fartölva með Windows 8 og innbrenndu íslensku lyklaboði. Intel Core i3 2,3Ghz örgjörvi, 4GB vinnsluminni og 500GB harður diskur.

Týpa: VFY:AH512M41A2IS

Týpa: VFY:AH532M43A2IS

Öflugasta fartölvan frá Packard Bell hlaðin nýjustu tækni. Intel Core i7 3,2Ghz örgjörvi, 6GB vinnsluminni, 500GB harður diskur, 2GB GeForce GT710m Týpa: HC-73636G50Mnks leikjaskjákort

Fáanlegur í bleiku, svörtu og hvítu

Verð

Verð

19.900

29.900

Verð frá

19.900

LG Optimus L5

Android spjaldtölvur

Flottur snjallsími með 3,2” snertiskjá, 800Mhz örgjörva og útlitshönnun sem byggir á hugmyndum Prada.

Vel hannaður snjallsími frá LG með öllu því helsta sem snjallsímatæknin hefur upp á að bjóða. 4,0” snertiskjár, 800Mhz örgjörvi.

Mikið úrval af spjaldtölvum með Android stýrikerfinu frá Google. Frábær fermingar-gjöf fyrir snjalla krakka.

VÖRUR

LG Optimus L3

iPod frá 9.900 kr.

AKRANES Dalbraut 1

BORGARNES Borgarbraut 61

Fartölvur frá 174.900 kr.

REYKJANESBÆR Tjarnargötu 7

iPad frá 59.900 kr.


18

fimmtudagurinn 14. mars 2013 • VÍKURFRÉTTIR

ATVINNA Laghentir, bílaþjónusta, leitar að bifvélavirkja eða vönum manni til starfa í Reykjanesbæ. Upplýsingar veitir Guðmundur í síma 861 7600 eða á staðnum, Iðjustíg 1 C

AÐALFUNDUR Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjanesbæjar verður haldinn fimmtudaginn 21. mars að Hafnargötu 62 og hefst fundurinn kl. 20:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin

PÓSTKASSINN n Þorvaldur Örn ÁRnason og Þormóður LOGI björnsson SKRIFA:

Klárum viðræðurnar og treystum þjóðinni

Það var gæfuspor hjá landsfundi Vinstri hreyfingunni grænu framboði að vilja klára viðræðurnar við Evrópusambandið og bera samning undir þjóðina, svo framarlega sem hægt verði að klára þetta á ekki allt of löngum tíma. Þjóðin verður að fá að taka af skarið og taka upplýsta ákvörðun um þetta stóra mál. Afstaða flokksins til inngöngu og veru okkar í EB er óbreytt og afdráttarlaus. Við teljum hagsmunum Íslendinga best borgið utan EB, jafnvel þótt við græddum eitthvað á inngöngu. Í almennri stjórnmálaályktun landsfundarins segir m.a.: "Hugsanlegur ávinningur réttlætir ekki aðild Íslands að Evrópusambandinu. Heimsvaldastefna og hagsmunir fjármagns eru í alltof ríkum mæli drifkraftar Evrópusamrunans, miðstýring, skrifræði og skortur á lýðræði einkennir stofnanir þess um of." En það er ekki nóg að hver flokkur hafi sína afstöðu. Þetta er of stórt mál til þess. Þjóðin þarf að fá tækifæri til að taka upplýsta ákvörðun. Það er krafa um lýðræði. VG er nefnilega annt um lýðræði, en það á ekki við um

alla flokka. Sumir flokkar telja sig þurfa að hafa vit fyrir þjóðinni í þessu stóra máli og vilja loka öllum dyrum strax. Afleiðingin yrði áframhaldandi þras og skotgrafahernaður um allt íslenskt þjóðfélag. Það er heiðarlegra að klára þetta umsóknarferli úr því það er komið þetta langt, jafnvel þótt ljóst sé að VG vill ekki ganga inn. Þetta er bara of stórt mál til að það sé afgreitt af einstökum stjórnmálaflokkum. Ef þjóðin segir nei verður friður um þetta mál í allnokkur ár og hægt að beina kröftunum að því að skapa okkar eigin framtíð í samvinnu við alla heimsbyggðina, ekki bara EB. Þjóðin þarf að taka upplýsta ákvörðun í þjóðaratkvæðagreiðslu, og við í VG treystum henni til þess. Hins vegar er ekki hægt að láta EB teygja lopann endalaust. Enn hafa þeir t.d. ekki ljáð máls á því að hefja samninga um sjávarútvegsmálin því þeirra stefna í þeim málaflokki hefur verið í uppnámi. Ef EB dregur lappirnar og allt dregst á langinn er ekki annað að gera en að láta þjóðina greiða atkvæði eins og málið verður statt þá. Gefum Evrópubandalaginu tíma til að sýna sitt rétta andlit áður en þjóðin kveður upp sinn dóm. Þorvaldur Örn Arnarson félagi í VG í Vogum Þormóður Logi Björnsson sem skipar 10. sæti á lista VG í Suðurkjördæmi

n Björgvin G. Sigurðsson skrifar:

Jafnræði í uppbyggingu iðnaðarsvæða

Q SUÐURNESJAMAGASÍN öll MÁNUDAGSKVÖLD

KL. 21:30

á ÍNN, Kapalkerfinu í Reykjanesbæ og á vf.is

Q Skemmtilegar ábendingar um efni berist til vf@vf.is Q

ÁRGANGUR TAKIÐ FRÁ

4. MAÍ

1963

Árganur 1963 í Keflavík, Njarðvík, Garði og Sandgerði ætla að hittast í Oddfellowsalnum, Grófinni 6 þann 4. maí kl. 20:00. Nánar auglýst síðar

ÓDÝR SMURÞJÓNUSTA SMÁBÍLAR KR. 5.990,MEÐALSTÓRIR KR. 6.490,(INNIFALIÐ OLÍA, SMURSÍA OG VINNA)

AF UR RS T ÁT Í MA SL AF INNU % 15 LRI V AL Bílaviðgerðir - Varahlutir - Smurstöð - Dekkjaþjónusta - Pústverslun - Pústþjónusta www.bilarogpartar.is - email: bilarogpartar@simnet.is

Sími 421 7979 - Iðavellir 9c (í sama húsi og dósasel)

Uppbygging á iðnaðarsvæðinu í Helguvík skiptir miklu máli til að skjóta nýjum og traustum stoðum undir atvinnulíf á Suðurnesjum til framtíðar. Á síðustu árum höfum við gert fjárfestingarsamninga um bæði álver og kísilver á svæðinu og þó tafir hafi af ýmsum ástæðum orðið á verkefnunum er ég þess fullviss að af þeim verður. Við látum hvorki breytt eignarhald á HS Orku né annað stöðva þessi mikilvægu verkefni. Vonandi ljúka Norðurál og orkufyrirtækin samningum innan skamms. Þá fer mikil uppbygging af stað og áríðandi að innviðir á hafnarsvæðinu séu til staðar. Í því sambandi skiptir aðkoma ríkisins að uppbyggingu innviða á svæðinu miklu máli, þ.e. hafnarmannvirkjum og vegagerð. Þar skal umfram allt ríkja jafnræði, lagalegt og pólitískt á milli landsvæða og einstakra iðnaðarsvæða. Óháð staðsetningu þeirra. Því gerum við sem unnið höfum um árabil að uppbyggingu í Helguvík skýlausa kröfu um það nú þegar samningar hafa verið gerðir vegna stóriðjuuppbyggingar á Bakka við Húsavík að ríkisvaldið komi með sambærilegum hætti að uppbyggingu innviða á iðnaðarsvæðinu í Helguvík. Nú þegar hafa fjárfestingar-

samningar verið gerðir vegna verkefnanna en eftir stendur að ljúka samningum um aðkomu ríkis að höfninni og vegagerð. Jafnræðið hefur nú þegar verið staðfest af ríkisstjórn sem hefur falið fjármálaráðherra að gera samning við sveitarfélögin á Suðurnesjum vegna ívilnana um höfn og vegi. Þetta skiptir miklu máli enda verulegir fjármunir í húfi við uppbyggingu innviðanna. Katrín Júlíusdóttir, fjármálaráðherra, hefur eins og Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar lýst því afdráttarlaust yfir að jafnræði skuli ríkja á milli landsvæða og iðnaðarsvæða. Því eru samningarnir í góðum höndum, enda búið að greina hvað þarf að gera á svæðinu en sú vinna var sett af stað fyrir tæpu ári af þáverandi fjármálaráðherra Oddnýju Harðardóttur. Jafnræði, pólitísku og lagalegu, um aðkomu ríkisins að gerð innviða á iðnaðarsvæðinu mun undirritaður fylgja fast eftir og var forsenda stuðnings okkar þingmanna Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi við frumvörp atvinnuvegaráðherra um ívilnanir vegna stóriðju þeirrar sem ráðherrann boðar nú á Bakka. Slíkt jafnræði er grundvallaratriði í allri ívilnun hins opinbera að uppbyggingu í atvinnulífi landsins. Björgvin G. Sigurðsson, þingmaður Samfylkingarinnar.

n Silja dögg gunnarsdóttir skrifar:

Lítil fyrirtæki stækka mest Öll vitum við að ekkert verður til úr engu. Til þess að skapa verðmæti þá þurfum við atvinnu. Til þess að auka hagvöxt og byggja upp velferð þá þurfum við að auka fjárfestingar og framleiðni. Stöðugt og fjölbreytt atvinnulíf byggist á hugviti og dugnaði einstaklinga en rekstrarumhverfið þarf líka að vera hagstætt. Skattpíning skilar engu. Fyrirtæki þurfa einfaldara regluverk og einfaldara skattkerfi til að geta vaxið. Við megum ekki höggva ræturnar af trénu, við verðum að vökva það og næra. Hið sama gildir um fyrirtækin okkar.

Blómlegt atvinnulíf er undirstaða velferðar Um 90% íslenskra fyrirtækja eru lítil og meðalstór. Stöðugleikinn er meiri þegar við höfum ekki öll eggin í sömu körfunni. Því telur Framsóknarflokkurinn mikilvægt að leggja áherslu á að styrkja hag lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Þegar skattaumhverfi þeirra er orðið vænlegra þá skila þessi fyrirtæki meiri tekjum, sem þýðir að þau geti fjölgað störfum. Það þýðir að fleiri fá atvinnu, atvinnuleysi minnkar, tekjur heimilanna hækka og staða þeirra batnar.

Litli kallinn borgar Rekstur smærri fyrirtækja hefur verið mjög erfiður síðustu misseri. Ástæðurnar eru margar. Helst má nefna sífelldar skattabreytingar, flóknara regluverk, óhagstætt gengi krónunnar, aukinn rekstrarkostnað og hærri afborganir lána. „Stóru kallarnir“ fengu margir hverjir afskrifaðar skuldir eftir Hrun en „litlu kallarnir“ sitja uppi með sínar skuldir. Sumir fyrirtækjaeigendur halda áfram ennþá á þrjóskunni en aðrir hafa því miður gefist upp. Í stað þess að auðvelda atvinnurekendum róðurinn á þessum erfiðu tímum, þá hefur núverandi ríkisstjórn gert sitt til að þyngja hann enn frekar með endalausum skattaálögum. Rekstrarumhverfið hefur verið mjög óstöðugt og menn veigrað sér við að fara út í frekari fjárfestingar því óvissa ríkir um í hverju skuldbindingarnar muni felast. Þessu þarf að breyta og því ætlar Framsókn að beita sér fyrir fái hún til þess umboð frá kjósendum í vor. Vinna, vöxtur, velferð eru sígild slagorð. Við verðum að byggja upp atvinnulífið með öllum ráðum. Fjölskyldan og heimilin eru undirstaða samfélagsins en þau eiga allt sitt undir því að atvinnulífið gangi vel. Framsókn fyrir atvinnulífið! Framsókn fyrir heimilin! Framsókn fyrir Ísland! Silja Dögg Gunnarsdóttir 2. sæti Framsókn í Suðurkjördæmi


VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 14. mars 2013

Heilsuhúsi› opnar á n‡jum sta›! Í dag, fimmtudaginn 14. mars, opnum við nýtt Heilsuhús að Hafnargötu 27. Í tilefni dagsins verðum við með fjölmörg spennandi opnunartilboð, hollustusmakk og margt fleira. Auk þess höfum við opnað glæsilegan safabar með ríkulegu úrvali af nýpressuðum og nærandi safa. Líttu við í nýja Heilsuhúsinu og gerðu góð kaup!

Notum eingöngu lífrænt vottað grænmeti og ávexti í safana okkar!

Biotta Lífrænir ávaxta- og grænmetissafar

25% afsláttur af öllum vítamínum og bætiefnum!

Mádara

Náttúrulegar og heilnæmar snyrtivörur

Hafnargata 27 • Sími: 578-5560 Opið: 10:00 - 8:00. Safabar: 10:00 - 16:30

19


20

fimmtudagurinn 14. mars 2013 • VÍKURFRÉTTIR

n Konráð lúðvíksson skrifar:

Klipping runna og rósa H

ann var eitthvað að klunka þetta svartþrösturinn í morgun þegar ég kom út í lognið. Ég held að hann hafi verið að benda á að vorið væri á næsta leiti, enda sjálfur farinn að íhuga körfugerð svo fremi sem hann fyndi sér kerlingu. Röddin var óræð, enda ekki almennilega farið að lýsa af morgni. Maður veit svo sem hvað er í vændum, þekki til kauða, hann verður ákveðnari á morgun og er vís til að benda á að verk sé að vinna fyrir þá sem fagna vori. Kuldakastið sem við fengum í síðustu viku minnti okkur á að ekki er á vísan að róa, þegar Kári er annars vegar, jafnvel þótt frómir menn eins og Páll Bergþórsson og Siggi stormur

telji ekkert lát á hinni eilífu blíðu sem við Sunnlendingar höfum búið við í allan vetur. Menn spyrja sig hvort kuldakastið hafi skemmt gróður, ég held ekki, því þrátt fyrir allt var þetta fremur hógvært kast. Auk þess fylgdi því ofankoma sem hlífir lággróðri og greinar runna og trjáa vindþurrkast síður. Það hægir hins vegar tímabundið á blómgun sem er af hinu góða. Krókusarnir í garði ritara eru löngu útsprungnir, sem auðvitað er stílbrot miðað við árstíma, hefðu mátt bíða í nokkrar vikur enn. Runnar og rósir farnar að laufgast svona út í hött. Nú færist tímabundinn friður yfir garðinn aftur, þannig að hægt er að átta sig á hlutunum. Ritari plantaði nokkrum berjarunnum í garðinn hér um árið, þar á meðal stikilberjum og jostaberjum. Þessir runnar gáfu töluverða uppskeru sem nýtt var til sultugerðar. Um árabil hefur hann getað notið

Q SUÐURNESJAMAGASÍN öll MÁNUDAGSKVÖLD

KL. 21:30

ÍNN, Kapalkerfinu í Reykjanesbæ og á vf.is VÍKURFRÉTTIR 2Q áSkemmtilegar ábendingar um efni berist til vf@vf.is Q

SMÁAUGLÝSiNGAR – 421 0000

þess að fara út í garð og ná í jarðarber í töluverðu mæli. Þeim var þar komið fyrir í kössum sem líkjast hjónarúmi án dýnu enda nokkuð lagt í við smíði þeirra. Ekkert jafnast á við að tylla sér á stokkinn, með rjómapela í hönd og stinga upp í sig berjum um leið og dreypt er á rjómanum. Þetta er hér nefnt því ritari man eftir töluverðum vonbrigðum er hann keypti fyrstu innfluttu amerísku bláberin, þessi þokkafullu ber sem voru hrein í plastöskju svo yndislega aðlaðandi. Það vantaði hins vegar bragðið sem við þekkjum svo vel úr eigin náttúru. Þetta mikla, hreina og heilsusamlega bragð sem einkennir allt sem ræktað er til nytja við náttúrulegar aðstæður hér. Langir sumardagar og bjartar nætur á meðan á vaxtarskeiði stendur veldur því að mikið af bragðefnum (aroma) safnast fyrir. Þroskinn verður hægfara, því nætur eru oft svalar. Auk þess höfum við hingað til þurft litlar áhyggjur að hafa af skaðsemi sníkjudýra. Möguleikar á tegundavali eru hins vegar ókannaðir. Ágætur stóri bróðir minn plantaði eitt sinn nokkrum hindberjaplöntum á víðavangi við sumarhús sitt að Hafravatni. Þessar plöntur hurfu um árabil og voru álitnar steindauðar. Svo gerist það að þeim tekur að skjóta upp víðs vegar í landinu, svona upp úr þurru gefandi af sér þessi gómsætu aldin. Þarna höfðu þrestir hjálpað til við húsverkin án endurgjalds. Það ríkir nokkur spenna yfir afdrifum ávaxtatrjáa sem nú eru á þriðja ári þarna í garðinum heima. Þau ættu að blómgast í vor ef best lætur. Við eigum endalausa möguleika. Hvenær á að klippa og hvernig? Þetta er hin eilífa spurning sem brennur á öllum garðeigendum. Þú spyrð og færð jafn mörg svör og svarendur eru margir. Hin eina almenna regla sem gildir er að klippa á meðan gróðurinn er í hvíld. Þannig má fella greinar trjáa og forma þau þannig gróflega. Sjálfur hefur ritari pínulítið varann á þegar um klippingu runna er að ræða. Það má

Klipping er tilraun til að yngja upp plöntu og hafa áhrif á vaxtarlag hennar. Röng klipping veldur vonbrigðum, kannski klippum við burt greinar sem annars hefðu blómstrað í ár. Það er því mikilvægt að fræðast um aðferðafræðina. alveg bíða að klippa burtu kalsprotana uns maður áttar sig á hvað kalið er mikið. Ég held það geti skaðað að opna lifandi grein með klippingu of fljótt. Það er einnig auðvelt að klippa burt vitlausa grein. Ef klipping á að vera markviss þarf að vera til staðar þekking á eðli plöntunnar. Plöntur lifa áfram þótt þær séu ekki klipptar. Með klippingu er verið að ná fram ákveðnum eiginleikum og formi. Rétt klipping kann að viðhalda ríkulegri blómgun og þar með aldinmyndun og aukinni uppskeru. Klipping er tilraun til að yngja upp plöntu og hafa áhrif á vaxtarlag hennar. Röng klipping veldur vonbrigðum, kannski klippum við burt greinar sem annars hefðu blómstrað í ár. Það er því mikilvægt að fræðast um aðferðafræðina. Við hér á Suðurnesjum erum svo heppin að geta sótt í sjóð Garðyrkjufélags Íslands um fræðsluefni frá fagfólki. Garðyrkjufélagið hefur fengið sérstaka

NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS

Þjónustumiðstöðin Nesvöllum ÓSKAST Oft er þörf nú er nauðsyn 3-4 herb íbúð óskast með komandi sumri ,reglusemi og skivisum greiðslum heitið helst í Keflavík. Uppl. mariadagrun@hotmail.com Óska eftir íbúð til leigu, óska ef t ir 3 herb. íbúð í Reykjanesbæ, langtímaleigu. S:8491646 Kristjana. Íbúð óskast 2-3 herb. íbúð óskast til leigu í Keflavík eða Njarðvík. Er reglusöm og reyklaus. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 865-6740.

Hvít Víðbláinn - Nuddmeðferðir, - Heilun, Tímapantanir í síma 861 2004 Reynir Katrínarson, Nuddmeistari.

www.vf.iS

Ástkær faðir okkar og tengdafaðir,

Ármann Guðjónsson,

Vikan 14. mars - 20. mars. nk.

frá Lyngholti, Brekkustíg 13, Sandgerði,

• Bingó • Gler-, keramik- og leirnámskeið • Handavinna • Leikfimi - dans- boltaleikfimi. • Línudans • Félagsvist • Tölvuklúbbur • Bridge • Hádegismatur • Síðdegiskaffi • Bókaútlán

lést á Hjúkrunarheimilinu Hlévangi, sunnudaginn 10. mars. Útförin verður frá Safnaðarheimilinu í Sandgerði, föstudaginn 22. mars kl.13:00

Föstudaginn 15. mars nk. á Nesvöllum kl. 14:00 spila Harmonikkufélagar frá Harmonikkufélagi Suðurnesja.

María Ármannsdóttir, Helgi M. Ármannsson, og aðrir aðstandendur.

Marel Andrésson, Michela Jespersen,

Allir velkomnir Nánari upplýsingar í síma 420 3400 eða á www.nesvellir.is/

Okkar ástkæri,

Karl Hinrik Olsen, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja mánudaginn 25. febrúar 2013. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna.

Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja

Skyggnilýsingarfundur Þórhallur Guðmundsson verður með fjöldafund fimmtudaginn 21. mars í húsi félagsins að Víkurbraut 13 Keflavík.

Sérstakar þakkir til starfsfólks D-deildar HSS fyrir einstaklega góða umönnun og hlýju.

Jakobína Anna Olsen Jenný Emilía Olsen Gunnar Jónatansson Magdalena Olsen Valgeir Þorláksson Karl Hinrik Olsen Elísabet Olsen Rósbjörg S. K. Olsen Rafn Guðbergsson Olav Ingvald Olsen Guðrún Halldórsdóttir Jakobína Anna Olsen Tómas Guðlaugsson Sólbjört Olsen Sara K. Olsen Agnar Már Olsen börn þeirra og fjölskyldur.

styrki til að útbúa fræðsluefnið og miðla því til viðkomandi landshlutadeilda. Við erum ein þeirra. Næstkomandi mánudagskvöld, 18. mars, mun Kristinn Þorsteinsson garðyrkjufræðingur og fræðslustjóri Garðyrkjufélags Íslands heimsækja okkur aftur og fræða um klippingu runna og rósa. Berjarunnar og rósir eiga vaxandi vinsældum að fagna hérlendis, garðeigendum bæði til yndis og nytja. Síðasta heimsókn hans hingað er hann fjallaði um rót vandans féll í góðan jarðveg. Það er því tilhlökkunarefni að fá hann aftur. Fundarstaður er sem áður Húsið okkar (gamla K-húsið) við Hringbraut og hefst fundurinn kl. 20. Léttar veitingar í fundarhléi. Aðgangseyrir 500 kr. fyrir félagsmenn, 1000 kr. fyrir aðra. Fimmtudagurinn 14. apríl 2011 Allir velkomnir. Fyrir hönd Suðurnesjadeildar Garðyrkjufélags Íslands. Konráð Lúðvíksson, formaður

Bifreiðin lét ófriðlega þegar náttúran kallaði

Ú

tköll lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina voru af ýmsum toga og sum hver heldur óvenjuleg. Til dæmis var tilkynnt um að par væri að þjóna náttúru sinni í grárri fólksbifreið á bifreiðaplani við fótboltavöllinn í Njarðvík. Athygli hafði vakið að bíllinn lét ófriðlega á planinu. Tilkynnandi sagði fullt af börnum þarna í kring og væri þessi háttsemi parsins hreint ekki við hæfi á þessum stað. Þegar lögregla kom á vettvang nokkru síðar, þar eð önnur verkefni höfðu verið í forgangi, var parið á bak og burt.

Auglýsingasími Víkurfrétta er 421 0001


21

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 14. mars 2013

An

na

Hamingjuhornið

Sögur af fótboltafæðingum

Helga Lára með sýningu M

yndlistarkonan Helga Lára Haraldsdóttir sýnir verk sín þessa dagana á Icelandair-Hótelinu í Reykjanesbæ. Verk Helgu verða þar til sýnis næstu misseri. Helga Lára er kennari við Akurskóla en hún útskrifaðist frá City and Guilds of London listaskólanum og síðar frá Chelsea College of Art and Design í London með BA gráðu í Public Art. Hún lauk síðar meistaraprófi í Art in Architecture frá Háskólanum East London 1999. Helga hefur auk þess lokið kennsluréttindum í listum og hönnun frá Háskólanum í Greenwich, London. Helga hefur tekið þátt í fjölda samsýninga á Englandi og sýnt á einkasýningum. Hún rak í nokkur ár listagallerý í London. Helga starfar nú að list sinni, auk þess sem hún hefur sinnt myndlistarkennslu í grunn- og framhaldsskólum. Í myndlist sinni hefur Helga lagt áherslu á gerð skúlptúra, lágmynda og málverka.

„Mamma, hvernig gekk þér að eiga okkur fimm?“ Ég var ófrísk af eldri syni mínum og þrátt fyrir að vera á námskeiði þar sem ég fékk að vita allt sem skipti máli vantaði mig eitthvað meira. Móðir mín leit á mig og sagði sannfærandi: Mér gekk vel að eiga ykkur fimm en mundu að það borgar sig ekki að rýna í fæðingareynslu annarra sem getur reynst erfitt því einhverra hluta vegna elska konur að segja ófrískum konum reynslusögur af eigin fæðingu“. Móðir mín var skynsöm kona og vissi hvað hún söng. En það er svo langt í frá að ég hafi alltaf tekið ráðleggingar hennar og nýtt mér þær því ég er frekar þessi „læra af reynslunni“ týpa. Ég var stödd í kaffi með nokkrum reynsluboltum þegar talið barst að barnsfæðingum. Mig vantaði hughreystingu frá einhverjum ANNA LÓA sem höfðu gengið í gegnum þetta ÓLAFSDÓTTIR áður og aðeins meiri upplýsingar SKRIFAR – já svona til að róa mig aðeins því andlegi undirbúningurinn er ekki síður mikilvægur en sá líkamlegi. Fyrsta spurningin mín til reynsluboltanna: hvernig get ég verið viss um að ég sé komin með hríðar. Það var nokkuð ljóst að þeim fannst spurningin mjög heimskuleg og þær ranghvolfdu augunum en svo tók reynslubolti eitt við: þú veist hvenær þú færð hríðar, trúðu mér. Ímyndaðu þér að fá sting í bakið og þú missir andann en átt samt að halda áfram að anda á ákveðnu tempói (hér tók við leikræn tjáning) og þegar þér finnst eins og þetta sé að ganga yfir þá ertu stungin aftur. Svo þegar líður á langar þig að rembast því það er heill fótbolti sem vill komast út en þú mátt ekki rembast og átt að halda áfram að

Svo var hann alltaf að reyna að troða á mig glaðloftsgrímunni sem endaði með að ég sló hann með henni. Þá tók við oföndun, hjá honum sko, og hann féll í yfirlið... anda. Svo loks kemur blessaður boltinn út með tilheyrandi látum og eftirköstum fyrir þig. Já „bæðevei“ ég get lánað þér svona sundhring til að sitja á sem er gjörsamlega ómissandi við þessar aðstæður. Mundu svo að ef þú ert með fleiri konum á stofu þá skuluð þið hvetja hvor aðra þegar kemur að klósettferðum. Flott að nota svona „koma svo stelpa, þú getur þetta“ því trúðu mér, að koma einum bolta út dugar manni alveg í smá tíma en náttúran ekki endilega sammála því. Var ekki alveg að átta mig á hughreystingunni þarna en var ekki búin að fá nóg: já ok, en þetta hlýtur að vera persónubundið svo fæ ég stuðning frá manninum mínum. Reynslubolti tvö: haha við skulum bara vona að hann reynist betur en minn. Byrjaði voða vel – við búin að fara á námskeið og æfa öndunina. Svo fór að halla undan fæti þegar hríðarnar hörðnuðu. Hann tók hlutverkið svona líka alvarlega og andaði ótt og títt eins og HANN væri kominn með 10 í útvíkkun en ekki ég með 7 á

þessum tímapunkti. Svo var hann alltaf að reyna að troða á mig glaðloftsgrímunni sem endaði með að ég sló hann með henni. Þá tók við oföndun, hjá honum sko, og hann féll í yfirlið og allt snerist um hann: greyið, æ dúllan, náið í vatn, komið honum undir ferskt loft o.s.frv. Endaði með því að ég öskraði: hallllóóóó, það er ég sem er að eiga barn hérna sko! Hann var lagður til á baunapoka þar sem hann lá í fósturstellingunni þar til yfir lauk. Var falin hughreysting þarna! Gerði tilraun til að loka umræðunni: jæja, gott að sjá að þið jöfnuðuð ykkur fljótt og vel og eigið þessi yndislegu börn í dag. Reynslubolti þrjú vildi leggja sitt af mörkum: fljótt – „ræt“! Þú skalt taka með þér olíu til að nudda brjóstin því í stað þess að hafa eina stóra bumbu situr þú uppi með tvo „rúbbíbolta“ framan á þér – grjótharða og æðabera. Ok, jákvætt að þetta er líklega í eina skiptið sem brjóstin standa svona út í loftið án hjálpar. Svo væri ekki vitlaust hjá þér að toga reglulega í geirvörturnar áður en þú átt krílið, minnkar líkurnar á því að þú þurfir að nota „mexíkanahatt“. Engin hughreysting þarna! Þegar reynslubolti fjögur tók til máls var ég komin með suð fyrir eyrum (líklega af hækkuðum blóðþrýstingi) og veit því ekki hvaða reynslusögu hún deildi. Er nokkuð viss um að þar hafi smogið inn í undirmeðvitundina frásögnin sem átti að fylla mig þrótti og veita þann andlega styrk sem ég þarfnaðist á þessum tímapunkti. Fæðingin gekk vel! Þangað til næst – gangi þér vel. Anna Lóa Ólafsdóttir Fylgstu með mér – http://www. facebook.com/Hamingjuhornid

Okkar verð í mars !

Nicotinell fruit 2 mg 204 stk

Kr. 4.610,-

Max Factor snyrtivörukynning föstudaginn 15. mars í Apóteki Suðurnesja frá kl. 13:00 - 16:00. Snyrtifræðingur verður á staðnum og veitir ráðgjöf. Kynning á nýja Clump Defy maskaranum, kaupauki í boði.

Ló a

Hringbraut 99 - 577 1150


22

fimmtudagurinn 14. mars 2013 • VÍKURFRÉTTIR

Sex bikarmeistaratitlar til Suðurnesja

U

m síðastliðna helgi var leikið til bikarúrslita í níu yngri flokkum og fóru leikirnir fram í Ásgarði í Garðabæ. Sex titlar fóru til Suðurnesja að þessu sinni sem er glæsilegur árangur. Suðurnesjaliðin hafa verið sigursæl á undanförnum árum og það breyttist ekki í ár. Njarðvík varð bikarmeistari í unglingaflokki karla eftir öruggan sigur gegn Þór Þorlákshöfn, 87-69. Stigahæstur í liði Njarðvíkur var Ágúst Orrason með 24 stig og 17 fráköst en næstu menn voru Elvar Már Friðriksson með 21 stig og 12 stoðsendingar og Ólafur Helgi Jónsson með 18 stig og 12 fráköst. Keflvíkingar urðu bikarmeistarar í stúlknaflokki eftir stóran og öruggan 81-45 sigur gegn Haukum. Bríet Sif Hinriksdóttir, besti maður leiksins, gerði 18 stig, tók 11 fráköst og gaf 3 stoðsendingar. Næst henni var Sara Rún Hinriksdóttir með 17 stig, 3 fráköst og 2 stoðsendingar og Ingunn Embla Kristínardóttir gerði 16 stig, tók 6 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Njarðvíkingar urðu bikarmeistarar í 10. flokki karla eftir hörkuslag gegn Breiðablik í bikarúrslitum. Sterk rispa Njarðvíkinga í fjórða leikhluta skóp

sigurinn og lokatölur 51-44 Njarðvík í vil. Njarðvíkingurinn Kristinn Pálsson var valinn maður leiksins með 14 stig og 16 fráköst og Ragnar Helgi Friðriksson bætti við 12 stigum, 6 stoðsendingum, 3 fráköstum og 4 stolnum boltum. Keflvíkingar tryggðu sér bikarmeistaratitilinn í 9. flokki kvenna eftir öruggan sigur á stöllum sínum úr Njarðvík. Lokatölur urðu 59-16 þar sem Thelma Dís Ágústsdóttir var valin besti maður leiksins með 19 stig og 13 fráköst. Keflavík varð einnig bikarmeistari í unglingaflokki kvenna eftir nauman sigur á Njarðvík, 63-62 í æsispennandi leik. Stigahæst hjá Keflavík var Ingunn Embla Kristínardóttir með 18 stig og Sara Rún Hinriksdóttir kom næst með 17 stig. Hjá Njarðvík var Guðlaug Björt Júlíusdóttir atkvæðamest með 23 stig. Grindvíkingar nældu sér í einn bikarmeistaratitil en 11. flokkur karla varð bikarmeistari eftir sigur gegn Njarðvík, 77-66. Maður leiksins var Jón Axel Guðmundsson en hann átti frábæran leik og skoraði 32 stig. Ragnar Helgi Friðriksson var atkvæðamestur hjá Njarðvík með 25 stig.

Keflavík, bikarmeistarar í unglingaflokki kvenna.

Grindavík , bikarmeistarar 11. flokki karla.

Unglingaflokkur karla úr Njarðvík.

Bjóst ekki við svona stóru hlutverki

G

uðlaug Björt Júlíusdóttir er 16 ára leikstjórnandi Njarðvíkinga í Dominos deild kvenna í körfubolta. Hún bjóst ekki við því að fá að spila mikið í vetur en annað hefur verið uppi á teningnum það sem af er tímabili. Hún hefur verið að leika um 25 mínútur í leik þar sem hún hefur verið að skora að jafnaði 7 stig. Það hvílir töluverð ábyrgð á herðum þessum unga og efnilega leikmanni. Flestir sem fylgjast með íslenskum körfubolta vita að þjálfari og leikmaður Njarðvíkinga, Lele Hardy, fer fyrir liðinu í flestum tölfræðiflokkum. Reyndar leiðir Hardy Njarðvíkurliðið í 21 af 25 flokkum tölfræðinnar. Í fyrra var Guðlaug ekkert inn í myndinni hjá liðinu en miklar breytingar áttu sér stað eftir að Njarðvíkingar lönduðu tveimur langþráðum titlum árið 2012. „Ég bjóst ekki við því að fá svona stórt hlutverk. Ég hef fengið töluverða reynslu á þessu tímabili gegn erfiðum andstæðingum. Stefnan hjá Njarðvík er að byggja á uppöldum leikmönnum og við erum að njóta góðs af því,“ segir Guðlaug. „Allt frá upphafi tímabils var rætt við okkur um að nú þyftum við að sýna hvað í okkur byggi,“ en Guðlaug segir það hafa verið nokkuð stórt skref að taka að leika í úrvalsdeildinni. „Það er mikill munur frá yngri flokkunum. Þarna er töluvert meiri harka og sterkari leikmenn. Þar sem ég spila frekar erfiða stöðu þá er ég oft að mæta sterkum varnarmönnum.“ Guðlaug var ein þeirra sem valin var í unglingalandslið Íslands og mun halda til Solna í Svíþjóð nú í vor og leika á Norðurlandamótinu. Þar leikur hún með 18 ára liðinu ásamt mörgum af þeim stelpum sem hún hefur verið að etja kappi við í gegnum tíðina. Guðlaug er á sama aldursári og Sara Rún Hinriksdóttir og sterkur árgangur hennar í Keflavík. Oftar en ekki hafa Njarðvíkurstúlkur þurft að sætta sig við ósigur Hver er fyrirmyndin þín í körfunni? Helena Sverrisdóttir.

Stúlknaflokkur Keflavíkur.

Hver er grínistinn í liðinu? Aníta Carter og hennar moment en svo eru aðrar góðar með. Hverjir eru bestu íslensku leikmennirnir í Domino’s-deild karla og kvenna? Hildur Sigurðardóttir og Elvar Már Friðriksson. Hver er besti erlendi leikmaðurinn sem leikur í Domino’s-deild karla og kvenna? Lele Hardy og Aaron Broussard. Hverjir eru efnilegustu leikmenn landsins um þessar mundir? Sara Rún Hinriksdóttir og Maciek Baginski.

10. flokkur Karla úr Njarðvík.

Hver er uppáhalds NBA leikmaðurinn þinn? Derrick Rose. Hver er sætasti sigurinn á ferlinum? Leikurinn við Keflavík í stúlknaflokki í fyrra þegar við unnum Íslandsmeistarartitilinn. En sárasti ósigurinn? Á NM í fyrra þegar við unnum Finna með 5 en þurftum að vinna þá með 7 til að komast í úrslit.

9. flokkur kvenna úr Keflavík.

Hver er erfiðasti andstæðingurinn? Sara Rún Hinriksdóttir

gegn grönnum sínum. „Ég vona að þetta sé aðeins að jafnast núna en þær hafa verið sterkar í gegnum árin,“ segir Guðlaug og rifjar upp sigurleik gegn Keflavíkurstúlkum í fyrra sem enn er henni í fersku minni. Þar unnu Njarðvíkingar dramatískan sigur á lokastundu og tryggðu sér Íslandsmeistaratitil í stúlknaflokki. Norðurlandamótið er framundan og Guðlaug segist spennt fyrir verkefninu. „Það er alltaf gaman að fara á þetta mót enda mikil og dýrmæt reynsla. Þetta er líka frábær hópur sem við erum með núna.“ Guðlaug er ein sex Suðurnesjastúlkna í 12 manna hópi U-18 ára liðsins. „Það er alltaf frekar skrýtið að spila með þessum stelpum sem maður er oft að keppa gegn. Það tekur smá tíma að kynnast en ég hef eignast fullt af vinkonum sem maður átti aldrei von á að yrðu vinkonur manns,“ segir Guðlaug og hlær. „Hreint út sagt þá líkaði mér illa við Keflvíkingana hérna áður fyrr, en í dag eru þær margar orðnar góðar vinkonur mínar.“ Guðlaug er ein af þeim sem æfir nokkuð aukalega og þá sérstaklega á sumrin. Það virðist vera orðin lenska hjá ungum Njarðvíkingum að æfa vel á sumrin. „Þá eru skotæfingar á hverjum degi og lyftingar stundaðar af kappi,“ segir Guðlaug en þessar æfingar eru hluti af unglingavinnunni hjá þessu efnilega íþróttafólki. Gaman verður að fylgjast með Suðurnesjafólkinu á Norðurlandamótinu í sumar en alls verða 21 Suðurnesjamaður með í för, bæði leikmenn og þjálfarar.


23

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 14. mars 2013

PÓSTKASSINN Enn um málefni HSS

U

ndiritaðar, fyrir hönd þeirra félaga sem við störfum fyrir, þökkum framkvæmdastjóra HSS fyrir greinargóð svör við spurningum okkar. Að vilja endurskoða, breyta og bæta það sem vel er gert er jákvætt og Suðurnesjabúar hafa metið það sem vel er gert á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Vel unnin störf starfsfólks hafa ætíð verið þökkuð bæði hátt og í hljóði. Gjafir til stofnunarinnar bera líka með sér hlýhug og þakkir. Opið bréf til forstjóra HSS varð til í framhaldi af skrifum forstjóra um hugsanleg niðurrif á skurðstofum, í framhaldi af þeim skrifum vöknuðu spurningar um framtíð HSS. Það er því eðlilegt að spyrja hvort að ekki verði í framtíðinni þjónusta hér eins og til dæmis á Heibrigðisstofnun Suðurlands þar sem skurðaðgerðir eru gerðar 3 daga í viku og framundan þar endurbætur sem veita meiri þjónustu, ef dæma má það sem hægt er að lesa á heimasíðu þeirra. Fjárveitingar ársins 2011 til HSU og HSS voru nálægt tveimur milljörðum á hvora stofnun. Það skiptir ávallt máli hvernig við forgangsröðum og vinnum úr því sem við höfum handa á milli. Því leggjum við áherslu á að niðurrif á skurðstofum komi ekki til greina, horfum til framtíðar og þess sem við viljum sjá hjá okkur. Við teljum að stefna beri að aukinni skurðstofuþjónustu til öryggis verðandi mæðrum og annarra sem þurfa á aðgerð á skurðstofu að halda. En þrátt fyrir niðurskurð og þess að forgangsraða þarf í rekstri teljum við að vinna þurfi að því að ná meiri stöðugleika er varðar viðveru lækna hér. Stefna ber að því að hver og einn geti valið sinn heimilislækni. Það getur verið erfitt að ná til læknis í dag og enn erfiðara er að hitta sjaldan eða aldrei sama lækninn. Einnig væri mikilvægt að allar verðandi mæður gætu sótt meðgönguvernd til HSS, það er að þjónustan sé bæði til heilbrigðra fæðandi kvenna og þeirra sem eru í áhættumeðgöngu. Að þurfa að fara í skoðun og fæðingu til Reykjavíkur kostar bæði tíma og peninga

og veldur oft óöryggi. Stefnum áfram á að hér sé gæða fæðingardeild, sem allar verðandi mæður geta treyst og þar líkt og nú sé horft til öryggis móður og barns. Hvað varðar skurðstofur er það umhugsunarvert hvers vegna svæfingarlæknar á LSH vilja ekki vinna á skurðstofum HSS og sækja þarf svæfingarlækna til Svíþjóðar. Við ættum einnig að spyrja „Hvenær verður gengið of langt í vinnuálagi á lækna og starfsfólk Landspítalans“. Við heyrum í dag að þar sé komið langt yfir þolmörk varðandi álag á allt starfsfólk og húsnæði. Þarna þarf að leita annarra lausna en þeirra að leggja af þjónustu á landsbyggðinni og beina henni til Reykjavíkur. Væri hægt að horfa til þess að minni háttar aðgerðir sem unnar væru á landsbyggðinni, gætu minnkað álag á lækna og starfsfólk LHS og með því væri jafnframt unnið að betri nýtingu á húsnæði og aðstöðu á landsbyggðinni? Eitt er það í skrifum forstjóra, sem við hnutum um, en það er að kannski sé ástæða þess að læknar standi hér stutt við eða sæki alls ekki hingað, að Suðurnesjabúar með dylgjum eða því að taka ekki vel á móti dýrmætu “aðkomufagfólki” þá fælum við lækna frá okkur og það geri það frekar að verkum að fólkið tekur ákvarðanir “með fótunum”. Ljótt er ef satt er. Við þekkjum hins vegar ekki annað en að öllu aðkomufólki, jafnt sem aðkomufagfólki sé tekið fagnandi, öllum sem hingað koma og hér vilja búa og/eða starfa. Við alla starfsmenn HSS viljum við segja: „Við eigum samleið fólkið hér á Suðurnesjum og þið sem vinnið fórnfúst og mikilvægt starf á erfiðum tímum, að byggja hér áfram upp góða heilbrigðisþjónustu og bæta hana ef þess er nokkur kostur. Vinnum saman, finnum nýjar lausnir og virðum hvert annað í tali og skrifum.“

Q SUÐURNESJAMAGASÍN öll MÁNUDAGSKVÖLD

KL. 21:30

á ÍNN, Kapalkerfinu í Reykjanesbæ og á vf.is Q Skemmtilegar ábendingar um efni berist til vf@vf.is Q

Hátæknifiskvinnsluhúsið Marmeti ehf. í Sandgerði auglýsir eftir: • Vönum handflökurum í flatfisk. • Verkstjóra/gæðastjóra með reynslu í vinnslu á ferskum- og frystum afurðum, gott að viðkomandi hafi reynslu af Innova kerfi. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á: gudjon@sealane.is Nánari upplýsingar í síma 853 8013

ATVINNA Stýrimaður, yfirvélstjóri og hásetar óskast á 170 tonna bát. Nánari upplýsingar í síma 894 2806

Þorbjörg Pálsdóttir, formaður SHS. Jórunn Alda Guðmundsdóttir, varaformaður FEBS.

BÆTT ÞJÓNUSTA VIÐ ÍBÚA Á SUÐURNESJUM

490

NÝJAR FERÐIR MILLI SUÐURNESJA OG HÖFUÐBORGAR­ SVÆÐISINS

1. MARS

VAR TEKIN Í NOTKUN NÝ AKSTURSÁÆTLUN Á MILLI SUÐURNESJA OG REYKJAVÍKUR. KYNNTU ÞÉR BÆTTA SAMGÖNGUÁÆTLUN Á REXBUS.IS

SAMBANd SVEITARFÉLAGA Á SUÐURNESJUM


auglýsingasími víkurfrétta er 421 0001 vf.is

Opið alla miðvikudaga frá kl. 8:00 – 16:00 Tímapantanir í síma 426 8540

FIMMTUDAGURINN 14. MARS 2013 • 10. tölublað • 34. árgangur

Opið virka daga frá kl. 8:00 – 17:00 Frjáls mæting

FIMMTUDAGSVALS VALUR KETILSSON SKRIFAR

Nýbúinn frá Brellu

MIKLU MEIRA EN BARA MÚRVÖRUR...

É

g áttaði mig á því að ég er loksins orðinn afi. Fór í gegnum nokkuð stíft ættleiðingarferli sem hentaði mér ágætlega. Hafði gengið með þennan draum í maganum í langan tíma, örugglega ein fimm ár. Las fullt af bókum er varðaði ábyrgðina að komast í hópinn. Ég veit ekki alveg hvort þetta telst hluti Íslendingabókar en augnsambandið mitt við krílið er þess virði að vera skráð í þá merku bók. Ég kalla mig afa daglega og haga mér sem slíkur. Hef ekki orðið var við neitt annað en að barnabarnið skilji það þegar afi býður á rúntinn. Hafnir uppáhaldsstaðurinn að ógleymdum gamla Patterson.

Swift snagi, burstað stál, mikið úrval

1.590

n nnu ö h Ný

Deka Spartl LH. 3lítrar

1.990

DekaCryl 7 Innimálning 10 lítrar

NAPOLI hitastýrt sturtusett

5.890

6.990

Hleðsluljós LM6006

29.900 3.390

Rafmagnshitablásari 2Kw 1 fasa

Æ

6.990

ttleiðing er ekkert gamanmál. Maður þarf að fylla út alls kyns pappíra til þess að ættbókarskírteinið standist skoðun ef svo ber undir. Ég fullvissaði foreldrana að pappírsvinna væri mitt áhugamál og sérsvið. Nýbúinn flutti síðan til okkar síðastliðið haust og hefur vanist vel. Varð þriggja ára í janúar og braggast með afbrigðum. Eilítið matvandur til að byrja með en við fundum fljótlega út úr því. Göngutúrar í algjöru uppáhaldi enda tíðin verið afskaplega góð til útivistar. Honum er ákaflega vel við nágrannana og þá sérstaklega hin börnin í hverfinu. Grætur sáran í glugganum ef hann kemst ekki út að leika með þeim. Stundum koma þau í heimsókn og þá er sko gaman.

É

g bý svo vel að hafa heimavinnandi ömmu til þess að hugsa vel um mig á daginn. Hún passar að hafa reglu á hlutunum og byrjar alla morgna á því að bjóða upp á væna ostsneið og verðlaun á eftir. Síðan þarf ég að létta á mér með Húgó hálfbróður áður en morgunverkin byrja. Fer örsjaldan í pössun en þá hringir afi reglulega til að athuga hvort ekki sé allt í himnalagi. Ætli systkini mín Nói, Emma, Perla og Moli hafi það jafngott?

HDD1106 580W stingsög DIY

2.790

Áltrappa 4 þrep, 137 cm

4.990

CERAVID SETT WC- kassi, hnappur og hæglokandi seta. Þýsk gæðavara.

38.990 Sterkbyggðar áltröppur Margar stærðir

B

rellu Búi er elstur fimm systkina. Hin fjögur voru líka ættleidd og búa flest á höfuðborgarsvæðinu. Var reyndar bara ein mörk við fæðingu en braggaðist fljótt og ber smæðina vel. Hefur aldrei kvartað undan neinu og er hugljúfi allra á heimilinu. Elskar að fara til langafa í heimsókn enda sá alvanur að umgangast barnabörn og barnabarnabörn. Alltaf eitthvað sem bíður í ísskápnum þar á bæ og enn betra að vera mataður af umhyggju og velútlátinni hjartahlýju. Gott að kúra í fanginu á honum á eftir og láta fara vel um sig í sófanum.

Ryco LDL-MD236A lampi m.grind 2x36w T8 122x30x7,5cm með perum

1.490 2.790

PVC mottur 50x80 cm

66x120 cm kr 100x150 cm kr

Fuglavík 18, Reykjanesbæ Opið mán.–fös. kl. 8-18 Stálvaskur Bol-834 80x48x18cm þykkt 0,8mm

4.990

Hillueining 183x40x100cm með spónarplötuhillum

5.490 Rafhlöðuborvél / skrúfvél HDD 3213 12V DIY

5.840

11.990

Fuglavík 18. Reykjanesbæ Opið virka daga kl. 8-18

Sími 421 1090 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Neytendur athugið! Múrbúðin selur allar vörur sínar á lágmarksverði fyrir alla, alltaf. Gerið verð- og gæðasamanburð!


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.