Víkurfréttir
Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær
Hjá okkur njóta allir sérkjara af lyfjum utan greiðsluþáttöku
Sími: 421 0000
VELKOMIN Í LÁGT LYFJAVERÐ Félagar í FEB fá 12% afslátt af öllum vörum og góð kjör á lyfseðilsskyldum lyfjum
Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001
Opið: Mánudaga-föstudaga. 9:00 - 19:00. Laugardaga 14:00 - 18:00.
Hringbraut 99 - 577 1150
vf.is
F IMMTUDAGUR INN 13 . MARS 2 0 14 • 10. TÖ LUBLA Ð • 35. Á RGA NGU R
Fernanda rifin í Helguvík S
tarfsmenn Hringrásar hófu að rífa flutningaskipið Fernanda í Helguvík á þriðjudagskvöld. Áætlað er að það taki um mánuð að klippa skipið niður í litla bita sem síðar verða fluttir til endurvinnslu hjá stálbræðslum á Spáni eða Tyrklandi. Fernanda brann seint á síðasta ári suður af landinu en skipið var á leið sinni til Sandgerðis að sækja þangað loðdýrafóður. Fernanda hafði áður lent í ógöngum hér á Suðurnesjum en skipið strandaði við Sandgerði í maí 2012.
Klippt!
Öflugum klippum er beitt á skipið. Þær eru með 1000 tonna klippikraft.
Myndskeið á vf.is
SAFNAHELGI Á SUÐURNESJUM DAGANA 15. -16. MARS ÓKEYPIS Á ÖLL SÖFN
Uppselt, uppselt, uppselt! FÍTON / SÍA
- Ávaxtakarfan fær frábærar móttökur hjá Leikfélagi Keflavíkur. Sjá blaðið í dag.
einföld reiknivél á ebox.is
Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR
auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is
eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.
2
fimmtudagurinn 13. mars 2014 • VÍKURFRÉTTIR
ATVINNA ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ REYKJANESBÆJAR AUGLÝSIR SUMARSTÖRF
Flokkstjórar í garðyrkjudeild Í starfinu felst skipulagning og stýring á vinnuhópum garðyrkjudeildar. Æskilegt er að umsækjandi hafi náð 20 ára aldri. Flokkstjórar þurfa að vera stundvísir, samviskusamir og eiga auðvelt með mannleg samskipti. Starfsfólk í garðyrkjudeild Í starfinu felst almenn umhirða á gróðri og beðum bæjarins undir leiðsögn flokkstjóra, auk annarra tilfallandi verkefna. Leitum að stundvísum, duglegum og samviskusömum einstaklingum fæddum 1997 og eldri. Athugið að eldri umsóknir þarf að endurnýja. Sækja skal um störfin á www.reykjanesbaer.is og er umsóknarfrestur til 3. apríl 2014 Aðeins er tekið við rafrænum umsóknum Frekari upplýsingar veitir Berglind Ásgeirsdóttir í síma 420-3204
ATVINNA VINNUSKÓLI REYKJANESBÆJAR AUGLÝSIR SUMARSTÖRF Flokkstjórar í vinnuskóla Í starfinu felst skipulagning og stýring á vinnuhópum unglinga á aldrinum 14 til 16 ára við ýmis umhverfisstörf. Æskilegt er að umsækjandi hafi náð 19 ára aldri. Flokkstjórar þurfa að vera tóbakslausir, hvetjandi, stundvísir, samviskusamir og góðar fyrirmyndir unglinganna. Yfirflokkstjóri vinnuskóla Í starfinu felst skipulagning og stýring á vinnuskólanum sumarið 2014. Eftirlit með vinnuhópum og dagleg verkefnastýring í samvinnu við yfirmann vinnuskóla. Umsækjendur skulu vera 22 ára eða eldri með bílpróf. Yfirflokkstjóri skal vera tóbakslaus, stundvís, jákvæður og eiga auðvelt með mannleg samskipti. Skrifstofa vinnuskóla Í starfinu felst skipulagning og stýring á vinnuskólanum sumarið 2014. Daglegt starf á skrifstofu og daglegt skipulag í samvinnu við yfirflokkstjóra. Umsækjendur skulu vera 22 ára eða eldri með bílpróf. Viðkomandi skal vera tóbakslaus, stundvís, jákvæður og eiga auðvelt með mannleg samskipti. Athugið að eldri umsóknir þarf að endurnýja. Sækja skal um störfin á www.reykjanesbaer.is og er umsóknarfrestur til 3. apríl 2014 Aðeins er tekið við rafrænum umsóknum Frekari upplýsingar veitir Berglind Ásgeirsdóttir í síma 420-3204 Vinnuskólinn er tóbakslaus vinnustaður Önnur störf vinnuskóla verða auglýst síðar.
-fréttir
pósturu vf@vf.is
n Ánægðir sjómenn í Sandgerði:
Góð tíð og mokfiskerí „Hér eru menn örþreyttir að draga þorsk á færi, þeirra á meðal einn gamall karl. Eftir að loðnan kom er búið að vera mjög gott fiskerí í dragnótinni og mokfiskerí á handfærin hérna,“ segir Grétar Sigurbjörnsson, verkefnastjóri Sandgerðishafnar. Grétar segir að veðrið sé búið að vera einstaklega gott í febrúar, bæði austan- og norðaustanátt sem séu ágætis áttir í Sandgerðishöfn. Eins og Víkurfréttir sögðu frá fyrr á árinu var óvenju erfið tíð í Sandgerðishöfn frá því síðastliðið haust og fram á þetta ár. Sandgerðishöfn byggir alla afkomu sína á minni bátum og nú fer að líða að komu þeirra frá öðrum höfnum. „Loðnuvertíðinni fer að ljúka. Þetta er svona smá peðringur sem þeir eru að eltast við hérna inni í flóa. Þetta
er loðna sem verið er að landa í Helguvík og víðar,“ segir Grétar. Svo taki við línufiskeríið, færin og dragnótirnar. Mars og apríl séu mjög góðir á þessu svæði. „Þá fara þeir að dreifast út á land bátarnir
okkar og við fáum hingað 50-60 smábáta á strandveiðar. Þeir koma jafnvel frá Snæfellsnesi en aðallega frá Hafnarfirði, Reykjavík og Grindavík. Þá byrjar ballið sko,“ segir Grétar jákvæður.
Reykjanesbær í fararbroddi í speglaðri kennslu F
undur um speglaða kennslu var haldinn í Heiðarskóla í gær. Þar kynntu þær Íris Ástþórsdóttir, Þóra Guðrún Einarsdóttir og Þórey Garðarsdóttir, stærðfræðikennarar fyrir stjórnendum og fulltrúum Keilis upptökur sínar af innlögnum námsþátta í stærðfræði fyrir 8.-10. bekk grunnskóla. Verk þetta er samstarf Heiðarskóla og Keilis og tengist speglaðri kennslu, en Keilir og grunnskólar Reykjanesbæjar hafa sett sér að vera í fararbroddi þegar kemur að innleiðingu kennsluhátta 21. aldar. Öllum nemendum og kennurum á landinu verður gert mögulegt að nota upptökurnar við nám og kennslu í stærðfræði. Spegluð (flippuð) kennsla felst í
því að nemandi hlustar á upptökur kennara af efninu þegar h o n u m hentar og vinnur verkefni í kjölfarið með aðstoð kennara ef þörf er á. Með því er komið til móts við einstaklingsmiðaðan lærdóm. Samkvæmt samningi Keilis og Heiðarskóla verða upptökurnar komnar á netið, aðgengilegar öllum næsta haust. Þar með verða komnar á netið upptökur í stærðfræði, náttúrufræði, raungreinum og íslensku í 8. – 10. bekk. Segja má að með þessu skrefi sé speglaða kennslan komin á gott skrið enda fjölmargir skólar að stíga skref í þá átt. Að sögn Hjálm-
ars Árnasonar skólameistara Keilis, Sóleyjar Höllu skólastjóra Heiðarskóla og Gylfa Jóns fræðslustjóra Reykjanesbæjar er þessi áfangi afar ánægjulegur og vonandi að skólamenn á landinu öllu muni kynna sér efnið og nýta það til að auka áhuga nemenda og um leið gæði kennslunnar. Verkið er unnið með styrk frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga sem og sveitarfélögum á Reykjanesi. Námsgagnastofnun hefur tekið að sér að vista efnið á slóðinni www. vendikennsla.is.
Það hefur aldrei verið auðveldara að telja fram Skilafrestur er til 21. mars Rafræn skilríki á korti
Rafræn skilríki á farsíma
Skilríki á debet- eða snjallkorti
Veflykill ríkisskattstjóra
Skilríki á farsíma
Skilyrtir reitir eru merktir með stjörnu (*)
Sláðu inn símanúmer:
Settu kortið í lesarann
Kennitala *
Innskráning
Veflykill *
Innskráning
Innskráning Farsíminn þinn þarf að vera með rafræn skilríki
Hvað eru rafræn skilríki?
Týndur veflykill
Skilafrestur
Auðkenning
Almennur skilafrestur fyrir launamenn og einstaklinga með eigin atvinnurekstur er til 21. mars.
Unnt er að auðkenna sig með þrenns konar hætti, þ.e. með rafrænum skilríkjum á debetkorti, rafrænum skilríkjum í gsm síma og með veflykli RSK.
Unnt er að sækja um lengri frest á skattur.is og getur hann lengstur orðið til 1. apríl. Framtal barns skal fylgja framtali framfæranda.
Veflykla má fá senda í heimabanka eða með bréfapósti.
Upplýsingar á framtali Áríðandi er að framteljandi athugi hvort áritaðar fjárhæðir og aðrar upplýsingar séu í samræmi við gögn og upplýsingar sem hann hefur sjálfur undir höndum.
Símaþjónusta í 442-1414 Í mars verður veitt aðstoð í síma 442-1414 alla virka daga frá kl. 9:30 til 15:30. Dagana 21. mars, 31. mars og 1. apríl verður þjónustan í boði til kl. 19:00.
skattur.is 442 1000 rsk@rsk.is
Þjónustuver 9:30-15:30
Nánari upplýsingar á rsk.is
Markhönnun ehf
Kræsingar & kostakjör
-40% pítubuff 6x60gr m/brauðum verð per pakka Áður 1.199
Grisafille í orangemareneríngu kílóverð Áður 2.498
959,-
la fe kí Áð
1.499,-
1
-37% franskar kartöflur 1 kg verð per pakka Áður 379
299,-
Grísakótelettur hunangsmarineraðar kílóverð Áður 2.379
do sp ve Áð
1.499,-
3
-30% möndlumjólk blue diamond stykkjaverð Áður 398
279,-
appelsínur spÆnskar kílóverð Áður 238
-50%
119,-
Tilboðin gilda 13. -16. mars 2014 Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
-40%
lambaframhryGGjasneiðar ferskt kílóverð Áður 2.589
kalkúnasneiðar m/lemmongras marineringu kílóverð Áður 2.498
1.994,-
1.499,x-tra pastaskrúfur 500 kg verð per pakka
139,x-tra spaghetti 1 kg verð per pakka
199,mjö krydd, kartöflu spergilkál, salt, 09). r(e5
kart soja ð grænmetispr r innihaldið hitameðhöndla glútein kornafurðir, getu r: ofnæmisvalda lotunr.: best fyrir: framleitt af
arcticus sea
products fyrir
IS A052
EFTA
nærinGarJ/159kkal
orka: 666k fita: 5,0g taðar fitusýrur: 0,7g þar af met g kolvetni: 24,0r: 0,2g þar af syku prótein: 4g salt: 0,7g
800g
175⁰C eða á
15-20 frosið
43 mm
pönnu.
10-12 ófrosið
8⁰C
l,
r, maískorn,
innihald: , hveiti, haframjöl, gulrætu r, gerextrakt, rapsolía, sýru afurðir úr þeim. öflur, vatn ótein, syku baunir og
hitið ofni við
ra -1
100 G innihald í
fry stiv a
nmetisbuff æ r g t t æ s m gó
fljótlegt nmetisbuff, gómsætt græríkt af próteinum að hita upp. flóknum kolvetnum. og hollum og
samkaup ehf
dolmio spaghettisósur verð per krukka Áður 499
223 mm
399,-
Grænmetisbuff okkar - 800 gr verð per pakka Áður 1.198
683,nestle rolo 3x52 gr verð per pakka Áður 399
299,pecanstykki bakað Á staðnum stykkjaverð Áður 198
-30%
-25%
139,www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Grandi · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |
nestle toffee crisp 4 pakk verð per pakka Áður 399
299,-
6
fimmtudagurinn 13. mars 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-ritstjórnarbréf
Mynd/Texti: Olga Björt Þórðardóttir // olgabjort@vf.is
Páll Ketilsson skrifar
Holl hreyfing í hálfa öld! Það hefur oft verið sagt að íþróttir hafi ætíð skipað stóran sess hjá Suðurnesjamönnum. Í síðustu viku fagnaði Golfkúbbur Suðurnesja hálfrar aldar afmæli með opnu húsi þar sem félögum og velunnurum klúbbsins var boðið í afmælisfagnað. Golfíþróttin er stærsta almenningsíþrótt hér á landi en næststærsta íþrótt miðað við iðkendafjölda. Það er ekki líklegt að brautryðjendur Golfklúbbs Suðurnesja hafi ímyndað sér slíka þróun í einni íþróttagrein á hálfri öld en þegar GS var stofnaður stunduðu fáir golf hér á landi. Í gamla daga var þetta karlaíþrótt og þeirra sem betur stóðu í samfélaginu. Nú er öldin önnur. Tugir þúsunda stunda íþróttina hér á landi. Á Suðurnesjum eru um eitt þúsund kylfingar í golfklúbbum. Golfíþróttin hefur margt að bera til að vera vinsæl. Útivera í glæsilegu umhverfi og þegar kylfingur gengur 18 holur rúllar hann upp um 10 kílómetrum. Þá má ekki gleyma skemmtilegum félagsskap og síðast en ekki síst keppninni við sjálfan sig og aðra. Sá sem þetta ritar er án efa hlutdrægur en talar af reynslu. Þetta er mögnuð íþrótt og það sem hún hefur umfram nær allar íþróttagreinar er að aldurinn er algerlega afstæður á golfvellinum. Átta ára og áttræðir geta auðveldlega leikið saman og sjá má mörg dæmi um það. Jóhann B. Magnússon, formaður Íþróttabandalags Reykjanesbæjar afhenti golfklúbbnum hornstein til merkis um að Golfklúbbur Suðurnesja væri mikilvægur hlekkur í okkar samfélagi, sannkallaður hornsteinn í íþróttahéraði. Jóhann sagði að klúbburinn væri orðinn að glæsilegu félagi sem sigldi lygnan sjó með góðri áhöfn, hvort sem litið væri til stjórnarfólks, félaga, öflugrar sveitar sjálfboðaliða, góðs stafsfólki og vildarvina. Golfklúbbur Suðurnesja er aðili að Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar og féllu þessi orð formanns þess í góðan jarðveg í afmælisveislu GS enda fer þar fram öflugt starf þar sem margir leggja fram mikla sjálfboðavinnu. Hjá Golfklúbbi Suðurnesja er sérstakt átak í gangi í að heilla unga kylfinga og fá 14 ára og yngri ókeypis aðgang í Leirunni. Þá er einnig lögð áhersla á að fá kvenfólk til klúbbsins en veruleg fjölgun hefur orðið í þeirra hópi á undanförnum árum. Á Suðurnesjum er ekki bara glæsilegur 18 holu golfvöllur í Leiru. Þrír aðrir golfvellir eru á svæðinu, í Sandgerði, Vogum og í Grindavík. Þannig er aðgengi að golfvöllum mjög gott á svæðinu. Þegar verið er að hvetja fólk til að hreyfa sig meira og huga að líkamsrækt er golfíþróttin kjörin fyrir marga. Eða eins og einhvers staðar stendur: Holl hreyfing borgar sig!
#vikurfrettir
i ð e l g u Gó LIONESSUKLÚBBS KEFLAVÍKUR
Á
rleg Góugleði Lionessuklúbbs Keflavíkur fór fram á dögunum. Á annað hundrað konur komu saman og skemmtu sér og nutu góðra veitinga. Leynigestur kvöldsins var Hanna Birna Krisjánsdóttir innanríkisráðherra. Meðfylgjandi myndir tók Hilmar Bragi á kvöldinu.
Keflavík #vikurfrettir // Mynd: Nína Rut vf.is
SÍMI 421 0000
Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 P Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 P Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is P Blaðamenn: Olga Björt Þórðardóttir, sími 421 0002, olgabjort@vf.is, Eyþór Sæmundsson, eythor@vf.is Auglýsingastjóri: Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is P Hönnun og umbrot: Þorsteinn Kristinsson, sími 421 0006, steini@vf.is, Þórgunnur Sigurjónsdóttir, thorgunnur@vf.is Afgreiðsla: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0000, rut@vf.is, Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is P Prentun: Landsprent hf. P Upplag: 9000 eintök P Dreifing: Íslandspóstur Stafræn útgáfa: www.vf.is, www.kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkurfrétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Ekki er tekið á móti smáauglýsingum í síma. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.
www.peugeot.is
Frumsýnum á laugardag
PEUGEOT
Eldsneytiseyðsla í blönduðum akstri frá 3,4 til 4,5L/100km og CO2 útblástur (g/km) frá 87 til 104.
PEUGEOT 2008 KOSTAR FRÁ KR. 3.130.000
Bernhard Reykjanesbæ • Njarðarbraut 15 • 260 Reykjanesbæ, sími 421 7800
OPIÐ LAUGARDAG MILLI KL. 11:00 OG 16:00
8
fimmtudagurinn 13. mars 2014 • VÍKURFRÉTTIR
SAFNAHELGI Á SUÐURNESJUM
-fréttir
pósturu vf@vf.is
VIÐBURÐIR REYKJANESBÆ
Grindvíkingar með gangvirka þjónustu
Sýningin MANNLEGAR VÍDDIR opnar í Listasafni Reykjanesbæjar í Duushúsum laugardaginn kl. 14:00. Samsýning á mannamyndum eftir Stephen Lárus Stephen og Stefán Boulter.
„Bæjarbúar komnir í beint samband við bæinn sinn“
Allir hjartanlega velkomnir.
G
Nýtt víkingafélag Reykjaness, Völundr, kynnir starfsemi sína í Víkingaheimum laugardaginn kl. 14-16. Félagið er í mótun en áhugasamir geta rætt við félagsmenn um starfsemina og framtíðarsýn félagsins. Einnig verða nokkur handbrögð sýnd, eins og spjaldvefnaður, nálbinding og annað frá tímum víkinganna. Hilmar Örn Hilmarsson, allsherjargoði og Jóhanna Harðardóttir, Kjalnesingagoði heimsækja Víkingaheima kl 15:00 á sunnudag og kynna Ásatrúarfélagið og lífssýn heiðinna manna á Íslandi fyrir gestum og gangandi. Gamlar bæjarlífsmyndir frá Njarðvík sýndar á tjaldi í Bíósal Duushúsa kl. 13 – 17 laugardag og sunnudag. Viðar Oddgeirsson útbjó til sýningar.
VIRKJUN
AÐALFUNDUR Aðalfundur Virkjunar mannauðs og velferðar verður haldinn fimmtudaginn 20.mars 2014 kl. 11:00 í fundarsal Virkjunar á Ásbrú.
Lionessur ásamt Fanney forstöðuþroskaþjálfa og þeim Ara Páli Vignissyni og Berglindi Daníelsdóttur. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson
n Happdrætti Lionessuklúbbs Keflavíkur:
300.000 krónur til Hæfingarstöðvarinnar S
kemmtinefnd Lionessuklúbbs Keflavíkur stendur fyrir hinni árlegu Góugleði ár hvert. Á þessu kvöldi er ávallt happdrætti sem allir taka þátt í. Vinningum er safnað hjá einstaklingum, fyrirtækjum og þá gefa fjölmargir listamenn vinninga til happdrættisins. Ágóðinn af happdrættinu er notaður til að styrkja þá sem þurfa á aðstoð að halda og það hefur klúbburinn gert í ein 25 ár. Í ár veitti skemmtinefnd Lionessuklúbbs Keflavíkur 300.000 króna
styrk til Hæfingarstöðvarinnar við Hafnargötu 90 í Reykjanesbæ. Hæfingarstöðin er að byggja sig upp að nýju en þar vantar ýmislegt eftir að myglusveppur gerði vart við sig í húsnæðinu þannig að henda þurfti fjölmörgum hlutum á haugana og gera endurbætur á húsnæðinu. Fanney St. Sigurðardóttir, forstöðuþroskahjálfi, vill koma á framfæri þakklæti fyrir hönd Hæfingarstöðvarinnar til Lionessa í Keflavík fyrir stuðninginn, sem mun koma að góðum notum.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar Önnur mál Íþrótta- og tómstundasvið Reykjanesbæjar.
ATVINNA
RÆSTITÆKNIR við Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Um er að ræða 100% starf sem unnið er á dagvinnutíma. Starfið felst í þrifum á húsnæði skólans í Hljómahöll og umsjón með kennarastofu, ásamt reglubundnum þrifum á píanóum, flyglum og öðrum stærri búnaði. Einnig umsjón með sérstakri kennarastofu í Myllubakkaskóla. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf 1. apríl nk. Umsóknarfrestur er til 25. mars. Sækja skal um starfið á vef Reykjanesbæjar. Nánari upplýsingar gefur Haraldur Á. Haraldsson, skólastjóri í síma 420-1400.
15% * afsmlápatkktniungrum Af öllu
ars
* Gildir í m
SJÓNVARP VÍKURFRÉTTA
rindavíkurbær hefur opnað Íbúagátt, gagnvirka þjónustu við bæjarbúa á heimasíðu bæjarins. Með opnun Íbúagáttarinnar er tekið stórt skref í rafrænni, gagnvirkri þjónustu við bæjarbúa. Á heimasíðu Grindavíkurbæjar segir Róbert Ragnarsson bæjarstjóri að með tilkomu íbúagáttarinnar hafi Grindavíkurbær stigið enn eitt skref í átt að markmiðum sínum um skilvirka og ábyrga stjórnsýslu. „Segja má að með íbúagáttinni séu bæjarbúar komnir í beint samband við bæinn sinn því nú geta þeir með rafrænum hætti sótt um þjónustu til sveitarfélagsins, sent inn formleg erindi, fylgst með framgangi sinna mála, komið ábendingum á framfæri og ýmislegt fleira. Greiðslustöðu gagnvart Grindavíkurbæ er hægt að skoða í gegnum Bæjardyr á forsíðu bæjarins,“ segir Róbert en hann hvetur jafnframt íbúa til þess að nýta sér þessa nýjung í þjónustu og koma ábendingum sem betur má fara á framfæri og þannig aðstoða við að gera þjónustuna enn gagnlegri. Sem dæmi fara allar leikskólaumsóknir núna í gegnum Íbúagáttina, umsóknir í Vinnuskólann í sumar, hægt er að senda inn formleg erindi, fylgjast með málum sem send hafa verið inn til bæjarins o.fl.
Tíu í framboði hjá D-lista í Garðinum
E
ftirtaldir aðilar hafa tilkynnt um framboð sitt á lista sjálfstæðismanna og óháðra (D-lista) í Sveitarfélaginu Garði í komandi sveitarstjórnarkosningum 2014. Prófkjör verður haldið og það kynnt nánar þegar nær dregur. Ágústa Ásgeirsdóttir 3. sæti. Bjarki Ásgeirsson 1.-7. sæti. Björn Vilhelmsson 1.-3. sæti. Björn B Vilhjálmsson 5.-7. sæti. Brynja Kristjánsdóttir 2. sæti. Einar Jón Pálsson 1. sæti. Einar Tryggvason 3.-4. sæti. Gísli Heiðarsson 1.-3. sæti. Jónína Magnúsdóttir 2. sæti. Sævar Leifsson 1.-3. sæti.
kvöld fimmtudags og á vf.is N ÍN á 0 :3 1 2 kl.
nesvellir Hrafnista Reykjanesbæ
Til hamingju
vilborga@centrum.is
með nýtt hjúkrunarheimili! opið hús
föstudaginn 14. mars milli kl. 16-18
reykjanesbær er nú að ljúka byggingu nýs hjúkrunarheimilis á nesvöllum í reykjanesbæ. sveitarfélagið hefur falið reksturinn sjómannadagsráði, eiganda hrafnistuheimilanna og verður heimilið starfrækt undir nafni hrafnistu reykjanesbæ.
vilTu koma og skoða eiTT glæsilegasTa hjúkrunarheimili landsins? ný hugmyndafræði Hrafnista á Nesvöllum verður rekin eftir nýrri hugmyndafræði í öldrunarþjónustu sem þróuð hefur verið á Hrafnistu í Kópavogi á síðustu árum. Hún felur í sér sameiningu bestu kosta sjálfstæðrar búsetu og þess öryggis sem hjúkrunarheimilin hafa uppá að bjóða. Þessi nýja hugmyndafræði byggir á þátttöku íbúanna sjálfra og aðstandenda þeirra í daglegu lífi á heimilinu þar sem starfsfólk og íbúar vinna saman að því að skapa hlýlegt og virkt samfélag. Öll hönnun húsnæðis tekur mið af þessari hugmyndafræði. Hún byggir á litlum heimilislegum einingum með eldhúsi, setustofu og borðstofu í miðju hússins, sem mynda umgjörð um daglegt líf á heimilinu. Persónuleg rými eru stór og björt með sér baðherbergi. Stoðeiningar eru staðsettar í samtengdri þjónustumiðstöð. Má þar nefna meðal annars endurhæfingu, félagsstarf, dagvistun og mötuneyti fyrir íbúa í þjónustuíbúðum.
suðurnesjamönnum og öðru áhugafólki um öldrunarmál er boðið að koma og skoða nýja hjúkrunarheimilið:
Föstudaginn 14. mars kl. 16-18 starfsfólk verður á staðnum og kynnir starfsemina.
HRAFNISTA Reykjavík I Kópavogur I Reykjanesbær
10
fimmtudagurinn 13. mars 2014 • VÍKURFRÉTTIR
MANNLEGAR VÍDDIR
Þrotabú Marmetis til sölu Þ
rotabú hátækni fiskvinnslunnar Marmetis sem stofnsett var í Sandgerði á síðasta ári, hefur verið auglýst til sölu. Marmeti var úrskurðað gjaldþrota í desember sl. eftir aðeins átta mánaða rekstur. Í auglýsingu í Morgunblaðinu um síðustu helgi eru fasteign, vélar og tæki þrotabúsins auglýst til sölu. Um er að ræða 2.366 fermetra fisk-
- í Listasafni Reykjanesbæjar
Þ
ann 15 mars n.k. verður sýningin Mannlegar víddir opnuð í Listasafni Reykjanesbæjar. Á henni er að finna verk eftir tvo listamenn, Stefán Boulter og Stephen Lárus Stephen, sem báðir hafa sérhæft sig í gerð mannamynda. Báðir eiga þeir erlenda feður og hafa sótt listmenntun sína til annarra landa, Stefán til Noregs og Ítalíu, Stephen Lárus til Bretlands. Að öðru leyti eru þeir afar ólíkir. Mannamyndir Stefáns Boulter eru mestmegnis lágstemmd einkasamtöl hans við vini og kunningja, eða einræður hans sjálfs, tilraunir til að laða fram og festa á striga kenndir og hugsanir þeirra sem hann fjallar um, með útlistun á látbragði þeirra. Um leið einkennast mannamyndir hans af dulúð, sem er eins konar staðfesting þess að sérhver manneskja sé „eyland“, varðveiti innra með sér einkaver-
verkunarhús, auk nýs eða nýlegs vélakosts. Örn Erlingsson var eigandi Marmetis og lagði hundruð milljóna í byggingu fyrirtækisins en Marmeti var eitt af fullkomnustu fiskvinnsluhúsum landsins. Reksturinn fór aldrei á almennilegt flug en í marsbyrjun 2013 fór fyrsta sending til kaupenda frá fyrirtækinu. Síðla árs 2013 stöðvaðist reksturinn.
Anna eftir Steven Lárus Steven.
öld sem enginn annar hafi aðgang að. Stefán býr og starfar á Akureyri, en hefur sýnt verk sín víða um heim. Hann var einn af aðstoðarmönnum norska listmálarans Odds Nerdrum meðan hann bjó í Reykjavík. Stephen Lárus hefur hins vegar getið sér gott orð fyrir portrettmyndir af ýmsum „opinberum“ Íslendingum. Málverk hans af Sólveigu Pétursdóttir, fyrrverandi Alþingismanni og for-
án Boulter
Rakel eftir Stef
seta Alþingis, vakti nokkuð umtal þegar það var vígt fyrir tveimur árum; þetta málverk er að finna á sýningunni. Yfirlýst markmið Stephens er að koma á framfæri viðmóti fyrirsæta sinna, án þess að ganga of nærri einkalífi þeirra. Þarna er um að ræða jafnvægislist þar sem listmálarinn þarf að taka tillit til margra þátta, sjálfsvirðingar þeirra sem sitja fyrir, þjóðfélagsstöðu þeirra, og ekki síst þess hlutverks sem portrettmyndirnar eiga að gegna. Meðan á vinnuferlinu stendur er listmálarinn í stöðugu „viðræðusambandi“ við margar þekktustu mannamyndir listasögunnar; þær eru honum allt í senn áskorun, viðmið og hugmyndabanki. Hér gefst gullið tækifæri til að sjá saman komin mörg helstu portrett Stephens Lárusar hin síðari ár, en mörg þeirra hafa hvergi verið til sýnis opinberlega. Sýningunni er framar öðru ætlað að sviðsetja samspil þessara ólíku viðhorfa til mannamyndagerðar, í því augnamiði að skerpa á sérkennum beggja. Á sýningunni verður einnig að finna formyndir listamannanna að nokkrum sýndum verkum, allt frá frumdrögum til nákvæmra lokaútlistana. Meðan á sýningunni stendur munu þeir Stefán og Stephen Lárus ræða viðhorf sín til portrettgerðar og leiðbeina sýningargestum. Sýningarstjóri er Aðalsteinn Ingólfsson. Sýningin verður opnuð þann 15 mars kl. 14 og stendur til 27 apríl 2014.
AÐALFUNDUR Stjórn Samkaupa hf., boðar hér með til aðalfundar í félaginu fyrir rekstrarárið 2013. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 19. mars 2014 kl. 15:00 á skrifstofu Samkaupa hf. Krossmóa 4a, 260 Reykjanesbæ.
F.v.: Ragnar Örn Pétursson ritari Keilis, Jón Ragnar Reynisson forseti Keilis, Guðmundur Björnsson formaður Krabbameinsfélagsins, Sigrún Ólafsdóttir starfsmaður félagsins, Jakob Kristjánsson heiðursfélagi Keilis og Jóhannes Sigvaldason formaður styrktarnefndar Keilis.
Keilir styrkir Krabbameinsfélagið
Í
tilefni af mottumars þá afhenti Kiwanisk lúbburinn Keilir í Keflavík, Krabbameinsfélagi Suðurnesja styrk að upphæð 150 þúsund krónur. Styrkurinn var veittur í tilefni þess að Jakob Kristjánsson einn af stofnfélögum klúbbsins fagnar 80 ára afmæli sínu í næsta mánuði. Þrátt fyrir aldurinn lætur Jakob ekki deigan síga og hefur undanfarin ár verið með 100% mætingu á fundi klúbbsins. Keilir var stofnaður 1970.
Krabbameinsfélag Suðurnesja var stofnað í nóvember 1953 og fagnaði sextíu ára afmæli í haust. Félagið er með aðsetur að Smiðjuvöllum 8 í Reykjanesbæ og þar er veitt ráðgjöf, hægt að fá bæklinga og annað fræðsluefni. Um 700 félagamenn eru í félaginu. Félagið býður upp á dagskrá í vetur fyrir þá sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra. Hægt er að nálgast allar upplýsingar á vef félagsins, www.krabb.is/sudurnes
AÐALFUNDIR DEILDA KSK 1. deild Keflavík - norðan Aðalgötu 13. mars, fimmtudagur kl. 17:00 Krossmóa 4, 5. hæð 2. deild Keflavík - sunnan Aðalgötu 13. mars, fimmtudagur kl. 17:00 Krossmóa 4, 5. hæð
Á dagskrá fundarins eru aðalfundarstörf samkvæmt 14. gr. samþykkta félagsins. Þá verður lögð fyrir fundinn tillaga um að félagið megi eignast og eiga allt að 10% hlutafjár í félaginu í 3 ár.
3. deild Njarðvík, Hafnir og Vogar 13. mars, fimmtudagur kl. 17:00 Krossmóa 4, 5. hæð
Krossmóa 4 | 260 Reykjanesbær | kt. 571298-3769 | VSK nr. 60594 Sími: 421-5400 | Fax: 421-4393 | Netfang: vefstjori(hjá)samkaup.is
Krossmóa 4 | 260 Reykjanesbæ | Sími: 421 5409
2.190 kr.
svooogott
™
FAXAFENI • GRAFARHOLTI • SUNDAGÖRÐUM HAFNARFIRÐI • KÓPAVOGI • MOSFELLSBÆ REYKJANESBÆ • SELFOSSI
WWW.KFC.IS
PIPAR\TBWA • SÍA • 140460
2 kjúklingabitar, 2 Zinger strips, 4 Hot Wings, 2 skammtar af frönskum, 2 heitar sósur, 4 Hot sósur og BBQ dip sósa
12
fimmtudagurinn 13. mars 2014 • VÍKURFRÉTTIR
pósturu vf@vf.is PIPAR\TBWA • SÍA • 132874
SAFNAHELGI Á SUÐURNESJUM
-menning
15. OG 16. MARS Dagskrá Reykjanesbær Sjá alla dagskrá á safnahelgi.is Ókeypis aðgangur
Víkingaheimar, Víkingabraut 1
Opið laugardag og sunnudag kl. 12.00-17.00. Sjá vikingaheimar.is. Laugardagur kl. 14.00-16.00 kynning á Víkingafélagi Reykjaness, Völundr. Sunnudagur kl. 15.00 kynning á Ásatrúarfélaginu. Fimm sýningar í húsinu: 1. Víkingaskipið Íslendingur sem sigldi til Ameríku árið 2000 og ýmsir gripir tengdir siglingunni. 2. Víkingar Norður-Atlantshafsins, sýning um siglingar og landnám norrænna manna sem unnin var í samstarfi við Smithsonian stofnunina í Bandaríkjunum. 3. Landnám á Íslandi, merkar fornleifar af Suðurnesjum. Á sýningunni má m.a. sjá gripi úr Hafurbjarnarkumlinu og nýjustu fornleifarannsókninni í Vogi Höfnum.
N A F R A K ÁVAXTA D L L I N S R Ö ALGJ S
öngleikurinn Ávaxtakarfan var frumsýndur hjá Leikfélagi Keflavíkur um síðustu helgi. 15 ár eru síðan höfundurinn Kristlaug María, eða Kikka eins og hún er oftast nefnd, samdi þetta skemmtilega verk um ávextina í ávaxtakörfunni sem allir ættu að þekkja. Það verður að segjast eins og er að Leikfélagi Keflavíkur tekst vel upp í sviðssetningu sinni á verkinu, sýningin er eiginlega algjör snilld. Ávaxtakarfan er söngleikur með boðskap sem á bæði við börn og fullorðna. Unidrritaður mætti á frumsýningu ásamt sjö ára dóttur sinni og það verður að segjast að leikarar héldu góðri athygli hjá litlu hnátunni allan tímann og þrátt fyrir að Ávaxtakarfan hafi farið á stærri svið, verið sett á hvíta tjaldið og gefin út á DVD, þá hafði blaðamaður Víkurfrétta aldrei séð verkið í heild sinni. Það má alveg mæla með fjölskylduferð á Ávaxtakörfuna í Keflavík. Allar sýningar um komandi helgi eru hins vegar uppseldar. Upplýsingar um miðasölu má fá í síma 421-2540 og á www.lk.is
4. Örlög guðanna, sýning um norræna goðafræði. Heimsmynd víkinganna er þarna sett fram á listilegan máta þar sem frásögn, myndlist og tónlist fléttast saman á nýstárlegan hátt. 5. Söguslóðir. Kynning á helstu söguslóðum á Íslandi unnin í samstarfi við Samtök um sögutengda ferðaþjónustu.
Duushús, Duusgata 2-8,
Opið laugardag og sunnudag 13.00-17.00.
Ekki missa af Ávaxtakörfunni!
Listasafn Reykjanesbæjar / Duushús Sýningin Mannlegar víddir, samsýning á mannamyndum eftir Stephen Lárus Stephen og Stefán Boulter. Laugardagur kl. 14.00, formleg opnun á sýningunni, allir velkomnir. Sjá reykjanesbaer.is/listasafn Byggðasafn Reykjanesbæjar / Duushús. Sýningin Vertíð, þyrping verður að þorpi. Sjá reykjanesbaer.is/byggdasafn.
É
Bátasafn Gríms Karlssonar / Duushús. Bein útsending frá súluvarpinu í Eldey alla helgina. Rúmlega 100 bátalíkön og munir tengdir sjávarútvegssögu Íslendinga. Bíósalur / Duushús. Gamlar bæjarlífsmyndir frá Njarðvík sýndar á tjaldi allan daginn. Viðar Oddgeirsson útbjó til sýningar.
Bókasafn Reykjanesbæjar,
Ráðhúsinu Tjarnargötu 12 Opið laugardag: 11.00-17.00. Myndasögusýning úr bók Arne Bellstorf, Baby´s in Black en bókin fjallar um bernskuár Bítlanna. Í hnokkadeild er sýning á myndskreytingum þýska myndskreytisins Wolf Erlbruch m.a. úr Moldvarpan sem vildi vita hver skeit á hausinn á henni. Sjá reykjanesbaer.is/bokasafn.
Orkuverið jörð, Reykjanesvirkjun
Opið laugardag kl. 12.30-15.30. Sýningin rekur sögu orkunnar frá Miklahvelli að virkjun jarðhita á Íslandi. Sjá powerplantearth.is.
Skessan í hellinum.
Svarti hellir við smábátahöfnina í Gróf, opið laugardag og sunnudag kl. 10:00 – 17:00. Skessa Herdísar Egilsdóttur býður gestum og gangandi að heimsækja sig í hellinn. Sjá skessan.is.
Rokkheimur Rúnars Júlíussonar,
Skólavegi 12, opið laugardag og sunnudag 14:00 – 17:00. Sjá runarjul.is.
Slökkviliðssafn Íslands, Seylubraut 1, Innri-Njarðvík
(Safnamiðstöðin Rammi). Opið laugardag og sunnudag 13.00-17.00. Sýning þar sem aldarlöng saga slökkviliða á Íslandi er rakin eins og hún birtist í bílum og tækjabúnaði auk fjölda ljósmynda frá þessari sögu.
Íbúð kanans, lífið á vellinum, Life on a Nato Base, Grænásbraut 607, West Avenue á Ásbrú. Opið laugardag og sunnudag 13.00-17.00. Sýning um hversdagslíf bandarískra hermanna á varnarstöðinni í Keflavík.
BLÓMAVAL LEITAR AÐ ÖFLUGUM LIÐSMANNI Húsasmiðjan/Blómaval vill ráða starfsmann í Blómaval Fitjum. Um er að ræða fullt starf og þarf viðkomandi að hefja störf sem fyrst. Ábyrgðarsvið: - Deildarstjórastaða. - Daglegur rekstur Blómavals, inn kaup og umsjón með skreytingum. - Gerð samúðarskreytinga og gerð krossa og jarðafararskreytinga. - Almenn afgreiðsla og annað tilfallandi.
Hæfniskröfur: - Alhliða þekking á rekstri blómaverslunar. - Kunnátta í gerð skreytinga og meðferð inni- og útiblóma. - Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð.
Umsóknir berist til Einars L. Ragnarsonar, einarr@husa.is.
g fór á frumsýningu Leikfélags Keflavíkur á Ávaxtakörfu hennar Kikku í leikstjórn Gunnars Helgasonar í Frumleikhúsinu föstudagsvöldið síðasta. Þekkti verkið og fallegan boðskap þess nokkuð vel, hafði eins og margir foreldrar spilað vídeospóluna upp til agna á sínum tíma fyrir dætur mínar. Bjóst við huggulegri kvöldstund en kannski ekki við miklu nýju. Raunin varð heldur betur önnur. Ávaxtakarfa Leikfélags Keflavíkur setur nýjan ramma og kraftmikinn um boðskapinn sem á alltaf við en þarf stöðugt að minna á: Fögnum fjölbreytileikanum, berum virðingu fyrir hvort öðru, látum ekki einelti og fordóma viðgangast - og pössum hvort annað. Þetta er kraftmikil, fyndin, vel leikin - og sungin - sýning þar sem leikgleðin og fjörið hrífa litla sem stóra. Allt frá allra yngstu áhorfendunum og unglingum til foreldranna og ammanna og afanna. Missið ekki af þessari sýningu Suðurnesjamenn. Mætið ein og sér, eða í smærri hópum, og skemmtið ykkur konunglega. Og styðjið við öflugt áhugastarf í heimabyggð. Takk fyrir mig. Eysteinn Eyjólfsson
PIPAR\TBWA • SÍA • 132874
Öflug fjáröflun fyrir hópinn Samsettir fjáröflunarpakkar eða sérsniðnir eftir óskum hópsins
Hafið samband við sölumenn Rekstrarlands eða næsta útibú Olís og leitið tilboða. Rekstrarland er byggt á fyrrum rekstrarvörudeild Olís og er dótturfyrirtæki Olíuverzlunar Íslands hf. Reykjanesbær 420 1000
Grindavík 426 7500
Rekstrarland | Skeifunni 11 | 108 Reykjavík | Sími 515 1100
www.rekstrarland.is
14
fimmtudagurinn 13. mars 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-mennig
og mannlíf
pósturu vf@vf.is Opin sýningarhelgi
Safnahelgin á Suðurnesjum haldin í sjötta sinn
Ókeypis og við allra hæfi „Síðustu ár hafa komið um 2000 gestir og það er fjórfalt meira en kemur um venjulega helgi. Kynningin hefur því skilað sér,“ segir Valgerður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri menningarsviðs hjá Reykjanesbæ. Safnahelgin á Suðurnesjum er nú haldin í sjötta sinn og markmiðið með henni hefur frá upphafi verið að sýna landsmönnum hversu öflugt safna- og setrastarf blómstar á Suðurnesjum. Fjölbreytni safna einstök Tilurð Safnahelgarinnar var þegar Menningarsjóður Suðurnesja var stofnaður á sínum tíma og leitað var að verkefnum sem öll sveitarfélög á Suðurnesjum gætu unnið sameiginlega að. „Söfn, safnvísar og sýningar nálgast á annan tug og eru þá bókasöfnin ekki talin með. Fjölbreytni safna á svæð-
Íbúð kanans, lífið á vellinum Life on a NATO base Sýning um hversdagslíf bandarískra hermanna á varnarstöðinni í Keflavík SP 607 West Avenue á Ásbrú
inu er líklega einstök miðað við stærð svæðisins. Fólk getur kynnst sögunni frá því fyrir landnám og til okkar tíma, margvíslegum atvinnuháttum, listum og náttúru,“ segir Valgerður.
Allt frá sköpun jarðar til poppsins Poppsagan er rakin í Rokkheimum Rúna Júl, sköpun jarðar og nýting orkunnar er tekin fyrir í Orkuveitunni jörð og náttúru sjávarins er hægt að kynnast í Þekkingarsetrinu í Sandgerði. Þá verða sjósókn og vinnsla sjávaraflans kynnt á a.m.k. fjórum söfnum í þremur m i s mu n an d i b æ j ar fé l ö g u m . Nýjustu sýningarnar verða í Víkingaheimum, m.a. um fornminjar á Suðurnesjum. Nýstofnað víkingafélag verður með kynningu og Ásatrúarfélagið kynnir
Í tilefni af opnun sýningarinnar Íbúð kanans sem fjallar um hversdagslíf bandarískra hermanna á varnarstöðinni í Keflavík viljum við bjóða Suðurnesjamönnum í heimsókn helgina 11.-12. maí frá kl. 13.00 – 16.00, sýningin er haldin á Grænásbraut 607 á Ásbrú. Sýningin hvetur til samtals um hálfrar aldar sögu varnarliðs á Íslandi en segja má að Bandaríkjamenn, hermenn og borgarar sem störfuðu á varnarstöðinni á Miðnesheiði hafi verið hluti af daglegu lífi Suðurnesjamanna óslitið í hálfa öld. Þetta er vinsamlega snertið sýning. Gestir eru hvattir til þess að miðla sinni reynslu og sögu og geta þeir skráð hana í gestabók á staðnum. Þá verður hægt að gefa muni til sýningarinnar og verður hún uppfærð eftir því sem ábendingar berast frá gestum.
Líttu við um helgina
sína starfsemi. „Íbúð Kanans er líka splunkunýr sýningarstaður á Ásbrú sem áhugavert er að skoða. Einnig verður opin sýning í eina listasafninu á svæðinu, Listasafni Reykjanesbæjar í Duushúsum. Þar verða sýndar portrettmyndir eftir málarana Stephen Lárus Stephen og Stefán Boulter,“ segir Valgerður.
Frítt inn alls staðar Safnahelgin hefur verið liður í menningartengdri ferðaþjónustu og höfða til höfuðborgarsvæðisins og reyna að ná til höfuðborgarbúa. Suðurnesjabúar hafa einnig notið þess að kíkja líka. Mörg gallerí og listhús verða líka opin og Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar
SAMFÉLAG FRUMKVÖÐLA, FRÆÐA OG ATVINNULÍFS
dagskrána er að finna vefsíðunni safnahelgi.is. „Fyrirtækin í sveitarfélögunum hoppa einnig á vagninn og gera eitthvað í tilefni helgarinnar. Margir staðanna eru ekki endilega opnir á þessum árstíma og það verður alls staðar frítt inn. Því er upplagt fyrir heimamenn að nýta sér það,“ segir Valgerður.
n Menningarvika í Grindavík að bresta á:
Uppistaðan framlag heimafólks M
enningarvika Grindavíkur er nú haldin í sjötta sinn og er dagskráin að þessu sinni sérlega glæsileg í tilefni 40 ára kaupstaðarafmælis. Formleg setning hátíðarinnar verður í Grindavíkurkirkju laugardaginn 15. mars kl. 17:00. Eftir setninguna er gestum boðið í safnaðarheimilið í fjölmenningarlegt veisluhlaðborð. Grindvískir íbúar frá Filippseyjum, Tælandi, Póllandi og fyrrum Júgóslavíu kynna og bjóða upp á rétti frá sínum heimalöndum. Sem fyrr er uppistaðan í Menningarvikunni framlag heimafólks auk þess sem fjöldi landsþekktra tónlistar manna,
listamanna og skemmtikrafta heimsækja Grindavík. Menningarvikunni hefur verið vel tekið undanfarin ár. Allir leggjast á eitt við að bjóða upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá. Tónleikar, skemmtanir, frásagnir, sýningar og uppákomur út um allan bæ. Ætla að fylla íþróttahúsið „Menningarvikan verður óvenju glæsileg í ár. Grindavík heldur upp á 40 ára kaupstaðarafmæli sitt í ár og öllu verður tjaldað til,“ segir Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs. Haldið verður upp á afmælið jafnt og þétt allt árið en menningarvikan
Allar vörur í verslun á 50% afslætti Fatnaður og snyrtivörur. Neðri hæð með fatnað frá kr. 300 - kr. 1000. Opið virka daga frá kl. 13:00-18:00. Laugardaga frá kl. 11:00-15:00.
Elskuleg eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, systir og mágkona,
Hrafnhildur Betty Adolfsdóttir Young sem lést 10. janúar 2014, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju, föstudaginn 14. mars kl. 13:00.
William Young, Guðrún Helga Mehring, Sigríður Anna Adolfsdóttir, Vilhelm Bernhöft Adolfsson, og fjölskyldur.
Monique Mehring, Hildur Björk Sigurgeirsdóttir,
Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs Grindavíkur.
er óvenju stór og það verður Sjóarinn síkáti einnig. „Afmælisagurinn sjálfur er 10. apríl og verður haldið upp á hann með pompi og prakt. Það verður veisluborð menningar alla þessa viku; myndlistarsýningar, ljósmyndasýningar, fyrirlestrar og ráðstefnur um hitt og þetta og svo endar þetta með stórtónleikum í íþróttahúsinu þar sem fram koma Fjallabræður, Lúðrasveit Vestmannaeyja, Lúðrasveit Grindavíkur og Jónas Sig.“ Tónleikarnir eru sérstaklega settir saman vegna afmælisins og Lúðrasveit Vestmannaeyja á t.a.m. 75 ára afmæli á tónleikadaginn, 22. mars. „Við ætlum að fylla íþróttahúsið, 750 manns, og búið er að leigja stærsta og nýjasta hljóðkerfi landsins fyrir tónleikana. Engu verður til sparað til að gera þessa tónleika sem veglegasta,“ segir Þorsteinn.
Eitthvað fyrir alla aldurshópa Dagskráin er að sögn Þorsteins hugsuð fyrir alla aldurshópa og t.a.m. verður listasmiðja fyrir yngstu krakkanau. „Kennarar í bænum sem hafa sett saman frábæra dagskrá með tónlist og myndlist, fyrir unglingana líka. Þetta er náttúrulega Grindvíkingar sem sýna það sem þeir hafa fram að færa og svo blöndum við inn í þetta menningu frá öðrum líka. Góður kokteill.“ Kristinn Reimarsson kom Menningarvikunni af stað á sínum tíma og hún hefur vaxið jafnt og þétt. Þorsteinn segir að þessi vika sé eitthvað sem Grindvíkingar bíði mjög spenntir eftir. „Svo eru brottfluttir Grindvíkingar og aðrir sem tengjast Grindavík á einn eða annan hátt mjög duglegir að koma. Mér finnst líka gaman að sjá að það eru fleiri og fleiri Suðurnesjamenn sem eru duglegir að mæta á svæðið
og mér þykir mjög vænt um það,“ segir Þorsteinn. Pottaspjall með bæjarfulltrúum Þá ætla bæjarfulltrúar í Grindavík að vakna snemma þessa í Menningarvikunni og skiptast á að mæta í heita pottinn. „Það eru kosningar um sjómannadagshelgina og þeir ætla að mæta í pottinn klukkan sjö og spjalla um lífsins gagn og nauðsynjar og það sem er efst á baugi fyrir kosningarnar í vor.“ Til að kynna sér einstaka dagskrárliði Menningarvikunnar nægir að fara inn á vefsíðu bæjarins, grindavik.is. „Svo höfum við líka auglýst víða og verið sýnileg þannig að það er mjög auðvelt að nálgast dagskrána,“ segir Þorsteinn að lokum og hvetur Grindvíkinga, sem og alla Suðurnesjamenn, til að fjölmenna á menningarviðburðina.
SAFNAHELGI Á SUÐURNESJUM
DAGANA 15. -16. MARS ÓKEYPIS Á ÖLL SÖFN
Garður
Leturgerð: Letter Gothic STD Bold C 100 M 0 Y 16 K 11
PANTONE 3135
C 0 M 15 Y 70 K 50
PANTONE 4505
Sandgerði Reykjanesbær Keflavíkurflugvöllur
Reykjanesbraut
Vogar
Hafnir
Suðurstrandarvegur Reykjanestá
Grindavík
Sjá dagskrá á safnahelgi.is
SAFNAHELGI Á SUÐURNESJUM DAGANA 15. -16. MARS
Garður
Grindavík
ÓKEYPIS Á ÖLL SÖFN
SAFNAHELGI Á SUÐURNESJUM DAGANA 15. -16. MARS
Reykjanesbær
ÓKEYPIS Á ÖLL SÖFN
SAFNAHELGI Á SUÐURNESJUM DAGANA 15. -16. MARS
Vogar
Sandgerði
Leturgerð: Letter Gothic STD Bold C 100 M 0 Y 16 K 11
PANTONE 3135
C 0 M 15 Y 70 K 50
PANTONE 4505
ÓKEYPIS Á ÖLL SÖFN
t i a r e v ð s ú L Vestmannaeyja & Þorlákshafnar
Fjallabræður &JónasSig kynna
ví a d in í G r22. marsk
DúnDurtónleikar í íþróttahúsinu í GrinDavík lauGarDaGinn 22. mars kl. 20:30 í tilefni 40 ára kaupstaðarafmælis GrinDavíkur. fjallabræður oG jónas siG flytja sín helstu löG ásamt hljómsveit oG sameinuðum 80 manna lúðrasveitum vestmannaeyja oG þorlákshafnar. húsið opnar kl. 19:30. aðGanGseyrir 3.900 kr. miðasala í sj0ppunni aðal-braut, víkurbraut 31, GrinDavík.
20
fimmtudagurinn 13. mars 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-fréttir
Guðrún Helga Kristjánsdóttir
pósturu vf@vf.is
er með opna vinnustofu að vörðusundi 1 Grindavík, helgina 15. og 16. mars frá kl. 13:00 -17:00 og einnig laugardaginn 23. mars, sami opnunartími. Jafnframt er hún með sýningu á olíumálverkum í Salthúsinu alla menningarvikuna. Verið velkomin.
ATVINNA INSPIRED BY ICELAND óskar eftir kraftmiklum og duglegum starfsmanni í afgreiðslu og áfyllingu á 2-2-3 vaktir. Þarf að geta byrjað fljótlega. Einnig leitum við eftir sumarstarfsfólki í afleysingar á dagvaktir, kvöld- og næturvaktir. Áhugasamir sendi umsóknir á inspired@10-11.is. Nánari upplýsingar veitir Helga Bára í síma 693-0036.
Ingi Sigurðsson og Svandís Ósk Helgadóttir tóku fyrir skömmu við rekstri veitingastaðarins Mamma Mia í Sandgerði. VF-myndir: Hilmar Bragi
n Stórhuga eigendur pitsustaðarins í Sandgerði:
„Viljum helst höfða til allra“ I
ngi Sigurðsson og Svandís Ósk Helgadóttir tóku fyrir skömmu við rekstri veitingastaðarins Mamma Mia í Sandgerði. Í sama húsnæði bjóða þau einnig upp á hársnyrtiþjónustu. Víkurfréttir litu við hjá þeim.
Atvinna
Starfsmaður í olíubirgðastöðina í Helguvík Olíudreifing leitar að handlögnum einstaklingi til vaktavinnustarfa í olíustöðinni í Helguvík. Olíustöðin í Helguvík er ein af stærstu olíubirgðastöðvum landsins. Í birgðastöðinni er unnið á vöktum og felst vinnan í reglubundinni umhirðu eldsneytis, afgreiðslu eldsneytis, þrifum og léttum viðhaldsverkefnum. Nánari upplýsingar veitir Guðni Georgsson í síma 550 9907. Umsóknir sendist á odr@odr.is fyrir 20. mars. Störfin standa báðum kynjum jafnt til boða. Nánari upplýsingar um Olíudreifingu ehf. má nálgast á www.oliudreifing.is
83%
+ www.vf.is LESTUR
VINSÆLASTI FRÉTTAMIÐILL Á SUÐURNESJUM
Börnin hjálpa til „Við vissum að staðurinn væri til sölu og Ingi hefur unnið við pitsugerð í 18 ár. Okkur langaði í okkar eigið fyrirtæki og ákváðum að kýla á þetta. Við höfum því verið að keyra þetta á pitsunum, bjórnum og boltanum. Svo bættum við grilllínunni við, þar sem við erum með hamborgara og steikur,“ segir Svandís Ósk. Hún hefur búið í Sandgerði síðan sumarið 2011 en Ingi síðastliðin 12 ár. Þau hafa innréttað rými í húsinu með klippistofu svo að Svandís Ósk getur einnig boðið upp á slíka þjónustu og nýtt þannig sitt nám. „Viðtökur verið mjög góðar. Klippið fer rólega af stað og það er ágætt að það sé þannig. Við erum með eina 9 mánaða, Ingi á þrjú börn fyrir og ég eitt. Tvö elstu búa og vinna hjá okkur. Þau fá dýrmæta reynslu og allir hjálpast að.“ Sjúklega góðir kanilsnúðar Stefnt er á að hafa opið í hádeginu þegar fram líða stundir. „Við vorum að fá kaffikönnu frá Kaffitár og getum boðið upp á gott kaffi. Draumurinn er að geta verið með kaffihúsfíling í sumar. Við gerum kanilsnúða úr pitsudeiginu, sjúklega góða þó ég segi sjálf frá,“ segir Svandís Ósk og hlær. Með haustinu og jafnvel í sumar langar þau svo að hafa opið einhver hádegi; víkka starfsemina smám saman út. Þá hafa veislur vegna barnaafmæla og þrítugsafmælis verið haldnar hjá þeim og þau eru opin fyrir öllu. Fótboltaleikir eru sýndir á stórum skjá og annar stór flatskjár er frammi í sal svo að hægt er að hafa tvo leiki í gangi í einu. Grundvöllur fyrir skemmtistað líka „Einnig er á planinu að vera með trúbadorakvöld og smá ballstemningu. Við erum með svo stórt vínveitingaleyfi að við getum haft opið til 4 um helgar. Gæti samt tekið lengstan tíma að virkja það,“ segir Svandís Ósk og bætir við að það gæti verið grundvöllur fyrir því fyrir þá sem vilja lyfta sér upp í heimabænum og spara leigubílskostnað. „Vil viljum helst höfða til allra því staðurinn er dálítið tímalaus. Sætin og bekkirnir í fremri salnum eru úr gamla Naustinu frá 1954. Einnig
erum við með barnaherbergi og er staðurinn því afar fjölskylduvænn.“ „Kjöta sig upp“ vinsælust Marg i r þ ek kj a staðsetninguna frá því verslunin Aldan var þar um langt skeið. Annars segir Svandís Ósk þau nota Facebook til að vekja athygli á staðnum og setja þar inn efni. „Vinsælasta pzzan heitir Kjöta sig upp og á henni eru allar helstu kjöttegundirnar og barbeque sósa yfir. Hróður ostabrauðstanganna sem við búum til hafa borist mjög víða. Það er ostur inni í stöngunum.“ Eins og er býður staðurinn upp á heimsendingar frá fimmtudegi til sunnudags og tilboð til að sækja á þriðjudögum og miðvikudögum. „Þó er alltaf að aukast að fólk setjist inni í sal og njóti matarins þar,“ segir Svandís Ósk að lokum. - olgabjort@vf.is
Vogastrætó í stöðugri sókn Þ að sem af er árinu hefur Vogastrætó flutt rúmlega 1.200 farþega. Það er 87% aukning frá síðasta ári á sama tíma, en fjöldi farþega var þá liðlega 600. Þetta sýnir svo ekki er um villst að þjónusta Vogastrætó er vel metin af íbúum sveitarfélagsins. Ferðirnar eru samhæfðar við áætlunarferðir milli Reykjavíkur og Reykjanesbæjar. Sveitarfélagið greiðir niður fargjöld til höfuðborgar–svæðisins, farmiðakortin eru til sölu á bæjarskrifstofunni og
SJÓNVARP VÍKURFRÉTTA
í íþróttamiðstöðinni. Frítt er í ferðir til Reykjanesbæjar, Sandgerðis, Garðs og Grindavíkur.
fimmtudagskvöld kl. 21:30 á ÍNN og á vf.is
VIÐ ÓSKUM KARLA- OG KVENNALIÐI KEFLAVÍKUR GÓÐS GENGIS
Í ÚRSLITAKEPPNI DOMINO´S DEILDARINNAR 2014
Kræsingar & kostakjör
UPPLÝSINGAR UM LEIKI KEFLAVÍKUR Í KOMANDI ÚRSLITAKEPPNI ER AÐ FINNA Á HEIMASÍÐU KEFLAVÍKUR, WWW.KEFLAVIK.IS/KARFAN
22
Fjöllistakonan
fimmtudagurinn 13. mars 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-viðtalið
Grindvíkingurinn Berta Ómarsdóttir er skapandi söngkona BERTA ÓMARSDÓTTIR hefur allt frá barnæsku verið syngjandi og skapandi. Hún var vön að standa uppi á stól svo að hún næði örugglega athygli allra en henni hefur aldrei leiðst athyglin að eigin sögn. Hún hefur þrátt fyrir ungan aldur lært fatahönnun, söng og ítölsku. Ung að árum fór hún sem skiptinemi til Kosta Ríka þar sem hún kynntist framandi menningu. Það má með sanni segja að Berta sé skapandi og ævintýragjörn ung kona. Berta er 29 ára Grindavíkurmær. Hún lauk á sínum tíma stúdentsprófi frá FS en hefur síðan komið víða við. Í vor lauk hún Burtfaraprófi frá Söngskólanum í Reykjavík í klassískum söng og stundar nú söngkennaranám við skólann. Hún er þegar komin með nokkra nemendur og vinnur í hlutastarfi í móttöku Söngskólans. Það hefur verið nóg að gera í söngnum hjá henni en hún hefur einnig verið að semja sína eigin tónlist. Berta vann Söngvakeppni Samsuð í einstaklingskeppninni bæði þegar hún var í 9. og 10. bekk. Hún tók einnig þátt í Hjóðnemanum í FS á sínum tíma. Berta var alltaf mikið í kringum mömmu sína í kirkjunni en hún var sóknarprestur í Grindavík. „Ég söng í kirkjukórnum frá því að ég man eftir mér. Sögur segja að ég hafi verið svo ung þegar ég byrjaði að ég hélt stundum á bókunum á hvolfi af því að ég vissi ekki hvernig þetta átti að snúa - kunni ekki að lesa,“ en Berta lærði einnig á blokkflautu og píanó í tónlistarskólanum í Grindavík sem barn, ásamt því að syngja við hvert tækifæri. Humarhattur og sólblómakjóll Það er ekki eingöngu tónlist sem á hug Bertu en hún hefur lengi verið viðriðin list af ýmsu tagi. 12 ára gömul fór hún á sumarlistanámskeið á Akureyri. „Þetta voru nokkurs konar sumarbúðir; fyrir hádegi var myndlist tekin fyrir, eftir hádegi voru sirkuslistir og hönnun. Þar fékk ég mikinn áhuga á að leika með eld og POI - sem eru boltar í bandi sem maður snýr í kringum sig,“ segir Berta. Á menntaskólaárunum var hún í sirkushópnum, Sirkus Atlantik en hópurinn fór m.a. saman til Svíþjóðar í Workshop á vegum CircusCirkör og hélt tvær sýningar. „Heima í Grindavík var ég leiðbeinandi á sumarsirkusnámskeiði, sem var einstaklega skemmtilegt.“ Berta hefur komið víðar við í listinni en hún tók þátt í LUNGA (Listahátíð Ungs fólks á Austurlandi) á Seyðisfirði þrjú sumur. Þar keppti hún í hönnunarkeppnum og söng. Fyrsta árið fékk hún verðlaun fyrir frumlegustu hönnunina en þá bjó hún til hatt úr
Þetta var stór draumur í mínu lífi að fara út sem skiptinemi. Foreldrar mínir voru ekki eins spenntir og þau héldu eins lengi í mig og þau gátu.
Berta við heimili sitt á Kosta Ríka. Þaðan á hún frábærar minningar.
humri. „Módelið mitt bar einungis hattinn í keppninni og var í gstreng, annars var hún bara bodymáluð,“ segir Berta sem hefur alla tíð haft mikinn áhuga á að skapa og búa til. Hún tók þátt í Hönnunarkeppni grunnskólanna þar sem hún gerði kjól úr notuðu fiskneti. Í Hönnunarkeppni menntaskólanna hannaði hún svo sólblóma-kjól.
Þannig kviknaði sú hugmynd að fara í fatahönnunarnám en það nám stundaði hún á Ítalíu. Þar lauk hún gráðu í fatahönnun frá listaháskóla í Flórens árið 2005. Ítalska er tungumál tónlistarinnar „Árið á Ítalíu var draumi líkast og
Sumarið 2012 söng Berta á fernum tónleikum ásamt Bergþóri Pálssyni, Garðari Thor Cortes og Aðalheiði Þorsteinsdóttur fyrir austan. Þar var frumflutt tríó eftir Bertu sem hún samdi við ljóð ömmu sinnar, Oddnýjar Aðalbjörgu.
ég kolféll fyrir landi og þjóð. Þegar ég kom heim eftir það ævintýri ákvað ég að stúdera tungumálið enn frekar af því að ég vissi, og veit, að ég mun fara þangað aftur,“ því lærði hún ítölsku með listfræði sem aukagrein í Háskóla Íslands eftir dvölina á Ítalíu. Hún hefur nýtt ítölskuna vel en á sumrin hefur hún starfað sem leiðsögumaður fyrir ítalska ferðamenn. Einnig nýtist tungumálið vel í tónlistarnáminu, bæði er tungumál tónfræðinnar helst til ítalska og svo er mikið af aríum og óperum á ítölsku. Það er ekki bara ítalskan sem kemur sér vel. Berta er dugleg að sauma og nýta föt í hönnun sína.
„Á útskriftardeginum mínum frá Háskóla Íslands var ég í eigin hönnun. Kjóllinn var saumaður úr gömlu IKEA sængurveri og hlýrana prjónaði ég úr götóttum sokkabuxum, blankur neminn reddar sér. Ættingjar hafa stundum látið mig hafa poka með gömlum fötum eða efnum sem ég hef nýtt, lagað til og gengið í sjálf,“ segir hönnuðurinn Berta. Kosta Ríka er algjör paradís Þegar Berta var unglingur langaði hana að fara og skoða heiminn sem skiptinemi. „Þetta var stór draumur í mínu lífi að fara út sem skiptinemi. For-
23
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 13. mars 2014
pósturu vf@vf.is eldrar mínir voru ekki eins spenntir og þau héldu eins lengi í mig og þau gátu. Ég fór út þegar ég var 17 ára en planið var að fara þegar ég var 15 ára,“ segir Berta og hlær. Kosta Ríka í Mið-Ameríku varð fyrir valinu en Berta segir staðinn vera algjöra paradís. Hún bjó í litlum bæ í fjöllum Kosta Ríka þar sem hitastigið er í kringum 40 gráður allan ársins hring. „Ég bjó fyrst um sinn hjá mjög brotinni fjölskyldu. Næst elsta dóttirin á heimilinu átti tvö börn með giftum manni; það gjörsamlega rústaði fjölskyldunni. Í þessu kaþólska samfélagi var litið á þetta sem mikla skömm, og öll fjölskyldan var á leiðinni til helvítis. Á hverjum morgni kom bænahópur frá kirkjunni inn á heimilið til að reyna að hreinsa fjölskylduna af þessari hræðilegu synd.“ Berta var hjá fjölskyldunni fyrstu níu mánuðina en þá fékk hún flutning til vinafólks sem hún var búin að mynda góð tengsl við. Þar var fremur þröngt á þingi en Berta deildi rúmi með annarri stúlku. „Við vorum átta á heimili en aðeins fjögur einbreið rúm. Við þvoðum okkur öll upp úr sama vatninu úr bala á hverjum morgni og klósettpappírinn fór í ruslafötu eftir notkun.“ Berta sigraði enn eina söngvakeppnina innan skólans í Kosta Ríka er hún söng spænskan texta við lagið Zombie, eftir Cranberries. Hún og þýsk vinkona hennar bjuggu til textann sjálfar út frá eigin reynslu af landinu. „Vinir mínir og fjölskylda í Kosta Ríka fóru mjög oft með mig á karaokebari og vildu endalaust hlusta á mig syngja sömu lögin. Þau spyrja reglulega á facebook enn í dag hvernig gangi í söngnum og hvenær þau fái að sjá mig syngja á stóru sviði í sjónvarpinu. Styðja mig heilshugar í tónlistinni,“ segir Berta sem á augljóslega hlýjar minningar frá dvölinni í Mið-Ameríku. Samdi tónlist við ljóð ömmu sinnar Nóg er framundan hjá Bertu þegar kemur að tónlistinni en í mars mun hún m.a. halda einsöngstónleika ásamt Sigurði Helga píanóleikara í Grindavík. Flutt verða íslensk sönglög um hafið. Jólavertíðin var annasöm hjá Bertu bæði hvað varðar kórastarf og einsöng. Þar söng hún m.a. allar helgar í Viðey fyrir matargesti. Í lok janúar var hún með einsöngstónleika í Háteigskirkju, en hún hefur komið fram um allar tryssur undanfarin ár. „Sumarið 2012 söng ég á fernum tónleikum ásamt Bergþóri Pálssyni, Garðari Thor Cortes og Aðalheiði Þorsteinsdóttur fyrir austan. Þar var frumflutt tríó eftir mig sem ég samdi við ljóð ömmu minnar, Oddnýjar Aðalbjörgu,“ segir Berta stolt. Hún ætlar sér að elta söngdrauminn og stefnan er tekin á frekara nám á Ítalíu. „Ég er ævinlega þakklát sjálfri mér að hafa tekið þá ákvörðun að elta drauminn minn um að syngja, það er það skemmtilegasta sem ég geri. Draumurinn er að flytja til Ítalíu næsta haust og fara í mastersnám í klassískum söng við góðan háskóla þar. Ég er búin að fara út að skoða skóla og hitta nokkra kennara en ég á eftir að sækja um og fara í inntökupróf,“ segir söngkonan Berta að lokum.
SJÓNVARP VÍKURFRÉTTA fimmtudagskvöld
kl. 21:30 á ÍNN og á vf.is
Gólfefni á góðu verði
Lon-Italia grágræn 60x60 cm
3.490 pr.m
2
Champion flísar, mikið úrval og litir. Verð frá
2.900 pr. m
2
Comfort line plastparket, Eik 121,5x194 mm
1.575 kr. m
2
VITRA 10x30 cm flísar
GLASSBLOCK
NG-Kutahya Orient Anthrazite 33x66cm
3.990 kr. m
2
Hágæða glerhleðslusteinn Náttúrusteinn / Mósaík
Náttúrusteins mósaik MIKIÐ ÚRVAL
Weber.tec 822 Rakakvoða 8 kg kr. 7.890
Weber.Fug 870 Fúga 1-6 mm CG1 5 kg
Weber.xerm. 850 BlueComfort C2TE
kr. 1.690
kr. 2.790
Fuglavík 18. Reykjanesbæ Opið virka daga kl. 8-18
Sími 421 1090 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Neytendur athugið! Múrbúðin selur allar vörur sínar á lágmarksverði fyrir alla, alltaf. Gerið verð- og gæðasamanburð!
24
fimmtudagurinn 13. mars 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-aðsent
pósturu vf@vf.is
Meira á vf.is
n Skúli Þ. Skúlason skrifar:
Fjöldi aðsendra greina berst til Víkurfrétta í hverri viku. Flestar þessar greinar birtast eingöngu á vf.is undir „aðsent“.
Samvinna og Kapítalismi R
ót samvinnufélaga er í nærsamfélaginu. 1935 stofnar Verkalýðs- og Sjómannafélag Keflavíkur pöntunarfélag sem 1945 verður að Kaupfélagi Suðurnesja. Samkaup hf, stærsta fyrirtæki í Suðurkjördæmi er að stærstum hluta í eigu Kaupfélags Suðurnesja. Samkvæmt könnun sem alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækið McKinsey gerði árið 2012 standa samvinnufélög undir 3,5 prósentum þjóðarframleiðslu heimsins og snertir starf þeirra öll svið efnahagslífs. Samvinnuformið er þannig valkostur við hlið einka- og ríkisfyrirtækja. Það eru félagsmenn sem eiga fyrirtækin, einn maður eitt atkvæði. Félagar (eigendur) eiga þó í sjálfu sér enga kröfu á greiðslu arðs heldur gerir samvinnuformið ráð fyrir að ágóðinn renni til samfélagsins í formi bættra gæða eða ódýrari þjónustu. Hlut sinn í samvinnufyrirtækinu eiga einstaklingarnir því fyrir hönd samfélagsins og meginmarkmiðið með starfseminni er ekki hámörkun hagnaðar heldur að bjóða bestu mögulegu þjónustu á sem lægstu verði til hagsbóta fyrir félagsmenn. USA og samvinnustarf Í Bandaríkjunum hefur samvinnuhugsjónin fallið vel samhliða ríkjandi hugmyndafræði um einkarekstur. Það sjáum við m.a. í þeirri miklu áherslu sem þar er lögð á virka samkeppni og aðhald gagnvart fyrirtækjum sem starfa í fákeppni eða hafa jafnvel einokunaraðstöðu. Í USA starfa um 30.000 samvinnufélög sem skapa um 2 milljónir starfa. Samvinnufyrirtæki eru þar á meðal 500 stærstu fyrirtækja landsins, m.a. Welch‘s, Land O‘Lakes, Ocen Spray, Sunkist, Publix Supermarkets, ACE Hardware, Nationwide Insurance og fréttastofan Accociated Press. Sam-
vinnuhreyfing í USA á sér langa sögu, var stofnuð í Fíladelfíu árið 1752 og var einn helsti hugsuður þjóðarinnar á þeim tíma, Benjamín Franklín, einn af stofnendum. Árið 1916 setja Bandaríkjamenn á laggirnar landssamtök samvinnufélaga CLUSA (Cooperative league USA). Samvinnukapítalismi Ofurtrú á hinn frjálsa og óhefta markaðsbúskað einkenndi um árabil íslenskt viðskiptalíf, þar sem peningar voru nánast eini mælikvarðinn á raunverulegan árangur. Á árunum fyrir hrun viku önnur mikilvæg verðmæti fyrir mögulegu söluverði. Áhættusækni varð meginmarkmiðið. Því fór sem fór. Með sama hætti var fall SÍS sem viðskiptaveldis mikið þó svo að það hafi aldrei orðið gjaldþrota. Mannanna verk ollu hruni SÍS á sínum tíma og einnig falli íslenska efnahagslífsins. Hinar göfugu hugsjónir viku um stund. Kapitalismi er ekki slæmur, þvert á móti er hann nauðsynlegur til að viðhalda verðmætum og auka vöxt. Með sama hætti eru meginstef samvinnuhugsjónarinnar um samfélagslega ábyrgð, hófsemi og virka þátttöku jafn mikilvæg heilbrigðum samfélögum. Samvinnukapítalisminn nýtir það besta úr báðum. Við stöndum frammi fyrir ýmsum áskorunum, hagvöxtur er hægur, umsýsla samfélagsþjónustu er þungbær, sveitarfélög þurfa að draga úr útgjöldum og ef við lítum okkur nær þá þolir ásýnd Suðurnesja jákvæðari birtingarmynd. Ég er sannfærður um að ef við nýtum og innleiðum grunngildi samvinnustarfs og fyrirtæki innleiði samvinnukapítalisma í rekstur sinn má ná meiri árangri. Skúli Þ. Skúlason Höfundur er formaður stjórnar Kaupfélags Suðurnesja
SJÓNVARP VÍKURFRÉTTA fimmtudagskvöld kl. 21:30 á ÍNN og á vf.is
Laust starf hjá Kaffibrennslu Kaffitárs: Aðstoðarbrennari
Starfið felst í almennri vinnu í vinnslusal og að verða einn af þremur brennslumeisturum Kaffitárs. Ragnheiður brennslumeistari mun þjálfa og kenna öll fræðin um hvernig brenna á úrvals kaffi. Helstu verkefni: • Brenna og framleiða okkar gæðakaffi • Önnur verkefni sem snúa að kaffinu og framleiðslu þess Hæfniskröfur: • Viðkomandi þarf umfram allt að hafa áhuga á að læra nýja hluti • Færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund • Frumkvæði og hæfileiki til að vinna með öðrum • Geta til að vinna sjálfstætt • Þekking á tækjum og verkvit • Enskukunnátta • Lyftarapróf æskilegt, þó ekki skylda Kaffitár framleiðir og selur einungis úrvalskaffi. Við leggjum áherslu á gæði og ferskleika. Við erum skemmtileg, alúðleg, umhverfisvæn, litaglöð og líka röff og töff. Við setjum fólk í fyrirrúm og opnum hjarta okkar til að koma boðskap Kaffitárs til skila og tengjast viðskiptavinum okkar traustum böndum. Við kaupum kaffi án krókaleiða til að stuðla að því að við fáum besta kaffi sem völ er á og að bændurnir fái sanngjarnt verð fyrir vöru sína.
Umsóknarfrestur er til 27. mars 2014. Upplýsingar veitir Kristbjörg Gunnbjörnsdóttir framleiðslustjóri í síma 420-2713 eða á kristbjorg@kaffitar.is.
Gaman saman í frístundaskólanum
Þ
að er einhvern veginn þannig með mörg okkar að sumir hlutir sem við tökumst á við í lífinu verða okkur kærari en aðrir. Það er einmitt þannig sem mér líður þegar ég hugsa til Frístundaskóla Reykjanesbæjar. Ég var svo heppin af fá að vera þátttakandi í því starfi á árunum 2005-2010, þegar ég vann sem umsjónarmaður frístundaskólans Akurskjóls í Akurskóla með námi mínu í tómstunda- og félagsmálafræði við HÍ. Starfið þar byggðist á barnalýðræði, áhugasviði barnanna og starfsfólks. Þetta var eitt af skemmtilegustu tímabilum ævi minnar. Ég mætti í vinnu full tilhlökkunar eftir því að eyða deginum í gleði og skemmtilegheit með fjölhæfu starfsfólki og yndislegum börnum. Við settum okkur aðeins eitt markmið þegar við gerðum starfsáætlun vetrarins: „að hafa gaman saman“ þar sem þetta var frítími barnanna eftir skóla. Í Reykjanesbæ er starfandi frístundaskóli í öllum grunnskólum bæjarins. Markmið Frístundaskóla Reykjanesbæjar er að nemendum líði vel, þeim finnist gaman, læri í gegnum leik, að þau kynnist og fái áhuga á margvíslegum þroskandi viðfangsefnum. Nemendur í 1.-4. bekk hafa rétt á sækja um vistun eftir að hefðbundnum skóladegi lýkur þar til kl.
16 frá mánudegi til föstudags. Einnig er starfandi frístundaskóli fyrir fatlaða nemendur í 1. til 10. bekk. Fagleg ábyrgð á rekstri þjónustunnar er í höndum fræðslusviðs, en umsjónarmaður hvers skóla sér um að skipuleggja starfið í samstarfi við skólastjóra. Mikill hluti þeirra barna sem nýta þjónustu frístundaskólans koma úr 1. og 2. bekk. Flest þeirra eru í vistun til kl.16, þ.e. í þrjá tíma á dag fimm daga vikunnar, sem þýðir að sum börn eyða 15 tímum á viku í frístundaskólanum eða 60 tímum í mánuði. Þetta er gífurlega mikilvægur tími fyrir börnin sem vert er að nýta þeim til góðs. Börn sem eiga við félagslega örðugleika að stríða eiga oft erfitt með að aðlagast í leik og námi og eiga á hættu að einangrast félagslega. Það getur síðan haft áhrif á félagslega mótun þeirra og tilfinningalega hæfni, sem er veganesti í nánum samböndum síðar í lífinu. Rannsóknir sem gerðar hafa verið á leikjum barna hafa sýnt fram á að þykjustu- og hlutverkaleikir hafa hvað mest uppeldisgildi fyrir börnin. Í leik ná börnin að afla sér reynslu og upplifun sem hefur áhrif á mótun og þroska þeirra. Þegar þau fara í leik með öðrum opnast nýr heimur fyrir þeim, þau eflast og sjálfsmynd þeirra skerpist. Leikurinn er því börnum mikilvæg náms- og þroskaleið. Meginþáttur starfsins í frístundaskólanum byggir á leik og samverustundum barnanna. Þar mætast börnin á jafnréttisgrundvelli, tilbúin til að mynda ný tengsl við þau börn sem þar eru í vistun hverju sinni. Í frístundaskólunum skapast vettvangur til að vinna markvisst með þeim börnum sem ekki ná að tengjast auðveldlega öðrum börnum í skólanum sínum. Það verða meiri líkur á að þau eignist nýja vini og nái að styrkja önnur vinabönd. Ekki búa öll börn í Reykjanesbæ við sama borð þegar kemur að húsnæði, fjölda starfsfólks og faglegu innra starfi frístundaskólans. Þó að frístundaskólinn teljist ekki til grunnþjónustu sveitarfélagsins er hún samt mjög mikilvæg þjónusta. Árið 2009 varð frístundaskólinn fyrir miklum niðurskurði bæði á þjónustu og fjármagni til innra starfs skólans. Sá niðurskurður virðist enn vera við lýði. Til að hægt verði að bjóða börnunum upp á faglegt frítímastarf í frístundaskólum Reykjanesbæjar þarf að leggja fjármagn í málaflokkinn. Það þarf að móta heildræna framtíðarstefnu með áherslu á menntað fólk í frítímum barna í starf umsjónamanns hvers frístundaskóla, faglegt innra starf með þarfir barnanna að leiðarljósi, barnalýðræði og fræðslu til starfsmanna sem vinna með börnunum. Eins og fram hefur komið í þessum skrifum mínum þá er það skoðun mín að það er ýmislegt sem má betur fara í málefnum frístundaskólans. Það var ekki tilgangur minn með þessari grein að gera lítið úr því starfi sem nú er við lýði í frístundaskólum bæjarins, heldur að benda á það sem betur mætti gera með faglegt frítímastarf að leiðarljósi. Með von um jákvæð viðbrögð þeirra sem vinna að þessum málaflokki. Lovísa Hafsteinsdóttir.
25
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 13. mars 2014
Innri-Njarðvíkurkirkja
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Aðalsafnaðarfundur Njarðvíkursóknar verður haldinn 16. mars kl.14:00 í safnaðarheimili kirkjunnar.
Aðalsafnaðarfundur Ytri-Njarðvíkursóknar verður haldinn 16. mars að lokinni guðsþjónusta í Ytri-Njarðvíkurkirkju sem hefst kl.11:00 árdegis.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefnd.
Bein leið stillir upp á lista í Reykjanesbæ
B
ein leið - fyrir fólkið í bænum er nafnið á framboði óflokksbundinna bæjarbúa fyrir bæjarstjórnarkosningar í Reykjanesbæ 31. maí nk. Tilkynnt var um framboðið á dögunum og hefur verið unnið að stefnumótun síðan. Stillt verður upp á lista og er uppstillingarnefnd að störfum. Mun framboðslisti verða kynntur innan tíðar.
Sóknarnefnd.
Auglýsingasími Víkurfrétta er 421 0001 ... eða tölvupóstur á fusi@vf.is
Píratar kjósa á framboðslista í Reykjanesbæ
NÝTT
M
álefnavinna er í fullum gangi hjá Pírötum í Reykjanesbæ og önnur skipulagsvinna í kringum framboð til sveitastjórnarkosninga 2014. Að því loknu verður óskað eftir fólki til framboðs og kosið á framboðslista með lýðræðislegum hætti, segir í tilkynningu frá Pírötum í Reykjanesbæ. Allir sem hafa áhuga á því að taka þátt í starfi Pírata eru hvattir til að mæta á fundi en hægt er að fylgjast með starfinu á https://www. facebook.com/piratarireykjanesbae
EFNI ÚR TVEIMUR ÖFLUGUM GRÆNUM ÞÖRUNGUM
HÚÐIN Í SÍNU BESTA FORMI. NÚNA. Í KVÖLD. Á MORGUN.
LEIGHTON MEESTER
SKIN • BEST SERUM-IN-CREAM ÞREYTULEG HÚÐ – ÓJÖFN HÚÐ – FÍNAR LÍNUR STRAX: jafnari húð og mýkri húð, full af orku. EFTIR DAGINN: húðin er jafn mjúk og slétt og að morgni. EFTIR 8 VIKUR*: jafnvel vinir tala um hvað húðin er miklu fallegri.
NÝTT Í LYFJU REYKJANESBÆ BIOTHERM BOMBA
- samkvæmt niðurstöðum úttektar Capacent
U
MIÐVIKUDAGINN 12. TIL FÖSTUDAGS 14. MARS
*Gildir meðan birgðir endast á kynningu. Gildir ekki með öðrum tilboðum.
m 45 milljarða króna ábati er af því að flytja Reykjavíkurflugvöll úr Vatnsmýri á Hólmsheiði eða til Keflavíkur. Þetta kemur fram í hagrænni úttekt Capacent á framtíðarstaðsetningu flugvallarins sem fór í sérmat á samfélagslegri arðsemi af flutningi flugvallarins. Fréttablaðið fjallar um þetta í gær. Flutningur til Keflavíkur er metinn hagkvæmari en flutningur á Hólmsheiði og rúmlega 10 milljörðum króna hagkvæmari en flutningur á Löngusker. Í niðurstöðum Capacent um samfélagslega arðsemi flutningsins segir að þær séu afdráttarlausar og ekki næmar fyrir breytingum á forsendum. Þá er rekstrarkostnaður innanlandsflugvallar metinn mun minni í Keflavík en á öðrum stöðum. Á móti kemur reyndar kostnaður vegna aksturs til og frá flugvelli. En ríkið nýtur þó samlegðar vegna reksturs flugvallarins við hlið millilandaflugvallar. Úttektin er unnin á grundvelli skýrslu ParX viðskiptaráðgjafar IBM sem unnin var fyrir nefnd á vegum samgönguráðuneytisins um úttektir á Reykjavíkurflugvelli.
LAGFÆRIR EINS OG SERUM, VERNDAR EINS OG KREM.
*Neytendapróf. 111 konur.
45 milljarða ábati af flutningi Reykjavíkurflugvallar til Keflavíkur
20%
Kaupaukinn* þinn þegar þú kaupir Biotherm vörur fyrir 7.900 kr. eða meira.
KYNNINGARAFSLÁTTUR
AF ÖLLUM BIOTHERM VÖRUM.
Tilboðið gildir í Lyfju Lágmúla, Laugavegi, Smáratorgi og Keflavík
26
fimmtudagurinn 13. mars 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-unga
fólkið
pósturu eythor@vf.is
Hvað eru krakkarnir að lesa? - Lestrarhestar á Suðurnesjum teknir tali Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fer fram, í sautjánda sinn í Reykjanesbæ, í bíósal Duushúsa í dag. Keppendur frá sex grunnskólum í Reykjanesbæ og grunnskólanum í Sandgerði taka þátt í keppninni. Við tókum nokkra lestrarhesta tali sem taka þátt í keppninni í dag Vísindi og gömul NBA blöð Veigar Páll Alexadersson úr Njarðvíkurskóla er mikið að lesa tímaritið Lifandi visíndi og Guinness bækurnar um heimsmetin góðu. Undanfarnar vikur hefur Veigar Páll legið yfir gömlum NBA blöðum frá árinu 1995 sem kallast NBA Karfan. Þrátt fyrir að blöðin hafi komið út sex árum árum áður Veigar Páll fæddist, hefur hann ákaflega gaman af því að lesa þau enda mikill áhugamaður um körfubolta.Veigar Páll er meira fyrir að lesa greinar heldur en sögubækur og hefur sérstaklega gaman að öllum vísindum. Spenna og grín Einar Bjarki Einarsson úr Myllubakkaskóla er að lesa bókina Nóttin lifnar við eftir Þorgrím Þráinsson. Honum finnst hún mjög spennandi. Hann er mjög hrifinn af bókum eftir Þorgrím og finnst hann ótrúlega góður rithöfundur. Einar les mikið og finnst skemmtilegast að lesa spennu- eða grínbækur. Bækurnar um Bert eru í miklu uppáhaldi en hann hefur gaman af að lesa þannig grínbækur. Hungurleikarnir í uppáhaldi Thelma Rakel Helgadóttir úr Háaleitisskóla er mikið fyrir að lesa Ævintýrabækur. Hungurleikarnir eru í miklu uppáhaldi hjá henni, bækurnar eru mjög spennandi og kláraði hún m.a. þrjár bækur á einni viku.Thelma er áskrifandi af tímaritinu Júlíu og henni finnst gaman að lesa það. Mamma hennar var mjög dugleg að lesa fyrir hana þegar hún var barn og þannig kviknaði áhuga hennar á að lesa bækur. Í frítíma sínum æfir hún Jazzballett og svo syngur hún líka í kór Hjálpræðishersins.
-
Hefur gaman af spennusögum Benjamín Kristján í Akurskóla hefur gaman af að lesa bækur eftir Agöthu Christie og um lögreglumanninn Sherlock Holmes. Hann las síðast Rangstæður í Reykjavík eftir Gunnar Helgason en það fannst honum besta bókin í seríunni hingað til. Benjamín les gjarnan Söguna alla og Lifandi Vísindi og hefur gaman af öllu sem tengist heimssögu og vísindum. Hann er líka að lesa Harðskafa eftir Arnald Indriðason og finnst hún góð, sérstaklega vegna þess hve spennan magnast hægt og rólega. Benjamín finnst líka ágætt að lesa enskar bækur. Ævintýri í anda Harry Potter Arnar Geir Halldórsson er nemandi í 7. bekk í Heiðarskóla. Hann er kominn á bólakaf í bókaflokkinn „Leyndardómurinn um hinn ódauðlega Nicolas Flamel“ sem eru ævintýrasögur í anda Harry Potters en persónulega finnst honum þessar betri. Það sem Arnari finnst skemmtilegt við þessar bækur er að raunverulegar persónur eru notaðar í sögunni svo sem eins og William Shakespear, Jóhanna af Örk og Billy the Kid. Arnar Geir mælir með þessum bókaflokki fyrir alla sem hafa gaman af ævintýrum. Hann var að klára bók nr. 3, Seiðkonuna, og hún brást ekki fremur en hinar sem hann hefur lesið og hann bíður spenntur eftir að geta byrjað á bók nr. 4. Arnar Geir hefur líka mjög gaman af því að lesa alls kyns fræðslu- og staðreyndabækur t.d. Ótrúlegt en satt, Heimsmetabækur Guinness og stundum Lifandi vísindi.
og spurðum þá út í hvað þeir væru að lesa, en nemendurnir eru allir í 7. bekk. Það má með sanni segja að krakkarnir séu dugleg að lesa og áhugasvið þeirra sé vítt.
Fótbolti og fluguveiði Lestaráhugi Andra Þórs Árnasonar úr Holtaskóla tengjast mikið áhugamálum hans. Andri æfir fótbolta og les allar fótboltabækur sem koma út bæði skáldsögur og fræðibækur. Hann er búinn að lesa þessar nýjustu eins og Rangstæður í Reykjavík og Meistari Tumi. Þá les hann mikið af veiðibókum og í uppáhaldi er bókin Fluguveiðiráð sem fjallar um allt er viðkemur fluguveiði. Síðasta bók sem Andri las heitir Með hættuna á hælunum. Þetta er spennusaga og fjallar um strák og stelpu sem búa yfir fjörugu ímyndunarafli og rannsaka grunsamleg sakamál. Ætlar að bíða með unglingabækurnar Júlía Mjöll Jensdóttir úr Myllubakkaskóla er að lesa sína fyrstu unglingabók núna en hún heitir Flatbrjósta nunna og er eftir Keflvíkinginn Bryndísi Jónu Magnúsdóttur. Júlíu finnst hún skemmtileg en ætlar að bíða með að lesa fleiri slíkar bækur þar til hún verður aðeins eldri. Júlíu Mjöll finnst gaman að lesa og hún les mikið. Uppáhalds rithöfundarnir hennar eru Sigrún Eldjárn og Kristín Helga Gunnarsdóttir. Hefur húmorinn í lagi Daníel Ragnar Luid Guðmundsson úr Háaleitisskóla hefur mestan áhuga á að lesa sögur sem eru fullar af húmor eins og t.d Kafteinn Ofurbrók og Amma Glæpon. Núna er Daníel að lesa seríuna um Elías. Daníel er íslenskur í föðurætt og færeyskur í móðurætt, og er því tvítyngdur. Í frítíma sínum finnst honum gaman að tölvuleikjum eins og Skyrim, Team fortress, Wow og
að vera með vinum sínum. Á það til að gleyma sér á Wikipedia Júlíus Viggó Ólafsson úr Grunnskólanum í Sandgerði var að klára Star wars - tales from the Mos Eisley cantina. Þetta er smásagnabók um verur sem eru staðsettar á Mos Eisley cantina í fyrstu Star wars myndinni sem heitir New hope. Annars hefur Júlíus Viggó mjög gaman af Hringadróttinssögu og allt sem gerist í Miðgarði. Júlíus er mikið fyrir að lesa tímarit og gleymir sér oft við að lesa greinar á Wikipedia, til að fræðast um allskonar hluti og atburði. Hrokkvekjur heilla Thómas Þorsteinsson úr Grunnskólanum í Sandgerði var að klára að lesa nýjustu bókina um ævintýri Kidda klaufa, en hann hefur lesið allar bækurnar um hann. Skemmtilegast þykir Thómasi þó að lesa bækur sem eru spennandi og með hrollvekjuívafi. Spenna er skilyrði Svava Rún er nemandi í 7. bekk í Heiðarskóla. Um þessar mundir er hún að lesa verðlaunabók Andra Snæs Magnasonar Tímakistuna, sem kom út á síðasta ári. Tímakistan er spennandi ævintýrabók en í henni hefur mannkynið lagst í dvala og skógurinn tekið yfir borgirnar. Svava hefur mest gaman af ævintýrabókum þó hún segist lesa allar mögulegar tegundir bóka. Henni finnst þó algjört skilyrði að þær séu spennandi. Bíóbörn eftir Yrsu Sigurðardóttur er í miklu uppáhaldi hjá henni enda vantar ekki spennuna í þá sögu. Svava segist vel geta ímyndað sér að hún muni lesa heimsþekkta reifara Yrsu í framtíðinni.
smáauglýsingar
TIL LEIGU Vatnsnesvegur 5 - atvinnuhúsnæði til leigu 70 fm atvinnuhúsnæði með innkeyrsludyrum og góðri lofthæð á besta stað í Keflavík. Mjög auðveld aðkoma. Frekari upplýsingar í síma 661 7000. (7, 8, 9, 10,11, 12 og 13.tbl) Skammtímaleiga 15.mars-1.júní Björt 4.ra herb. 100 fm íbúð í Innri Njarðvík til leigu frá 15.mars-1.júní. Sanngjörn leiga vegna skamms leigutíma. Upplýsingar í s: 697 3799 Brekkustígur. 130 fm atvinnuhúsnæði.Hentar aðila sem þarf íbúð og vinnustað fyrir léttan iðnað. Laust 15.mars. Reyklaust. Trygging, Aðeins reglusamir koma til greina. Verð 90+ rafm og hiti.Uppl. 854 4535 Guðjón. Verkstæði / geymsluhúsnæði á Fitjabraut Rúmgott verkstæði / geymsluhúsnæði til leigu á Fitjabraut 26 í Njarðvík. Laus strax. 75.000 kr á mánuði + hiti og raf-
magn. 80 fm gólfflötur + 60 fm milliloft með herbergi og salerni. 3,5 fm innkeyrsluhurð. Auk þess tvær inngangshurðir. Þriggja fasa rafmagn. 150.000 kr trygging, fyrsta mánuðinn fyrirfram. Upplýsingar í s: 822 3858.
ÓSKAST Íbúð óskast Keflavík Lítil íbúð óskast til leigu í Reykjanesbæ er ein í heimili,frekari upplýsingar í síma 691 6407.
ÞJÓNUSTA ÓDÝR HÚSGAGNA OG TEPPAHREINSUN Við djúphreinsum: rúmdýnur, sófasett, tungusófa, hægindarstóla, teppi og mottur. s:7808319 djuphreinsa@gmail.com Skattframtalsgerð Tek að mér gerð skattframtala fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Bókhaldsþjónusta Suðurnesja sf Jónas Óskarsson Sími: 691 2361
www.vf.is
-ung
Bílaviðgerðir Partasala Kaupum bilaða og tjónaða bíla
Myndi ræna banka H
afrún Ólöf er nemandi í 9. bekk í Holtaskóla. Hana langar að verða innanhúsarkitekt í framtíðinni og hún væri til í að hitta Justin Bieber. Hvað gerirðu eftir skóla? Eftir skóla fer ég bara að læra, á æfingu og svo að hitta vini. Hver eru áhugamál þín? Áhugamálin mín eru að dansa, hanga með vinum, horfa á bíómyndir og lesa. Uppáhalds fag í skólanum? Stærðfræði. En leiðinlegasta? Íslenska. Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það? Klárlega Justin Bieber. Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann? Ósýnileg. Hvað er draumastarfið í framtíðinni? Innanhúsarkitekt. Hver er frægastur í símanum þínum? Anja Ananas. Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt? Ég hef ekki hitt einn merkilegan. Hvað myndirðu gera ef þú mættir vera ósýnilegur í einn dag? Ræna banka. Hvernig myndirðu lýsa fatastílnum þínum? Venjulegur. Hvernig myndirðu lýsa þér í einni setningu? Sérstök. Hvað er skemmtilegast við Heiðarskóla? Skemmtilegir krakkar. Hvaða lag myndi lýsa þér best? Ég veit ekki. Hvaða sjónvarpsþáttur myndi lýsa þér best? Ekki hugmynd.
BESTA:
Iðjustíg 1c - 260 Reykjanesbæ
sími 421 7979 www.bilarogpartar.is
Þjónustumiðstöðin Nesvöllum Vikan 13. - 19. mars. nk.
• Bingó • Listasmiðja • Handverk • Leikfimi - dans- boltaleikfimi. • Félagsvist • Bridge • Hádegismatur • Síðdegiskaffi Föstudaginn 7 mars nk. á Nesvöllum kl. 14:00. Spilabingó Nánari upplýsingar í síma 420 3400 eða á www.nesvellir.is
+ www.vf.is
83%
LESTUR
VINSÆLASTI FRÉTTAMIÐILL Á SUÐURNESJUM
Bíómynd? Suck in love. Sjónvarpsþáttur? Pretty Little Liars og The Vamipire Diaries. Tónlistarmaður/Hljómsveit? Justin Bieber og One direction. Matur? Pizza. Drykkur? Rautt Fanta. Leikari/Leikkona? Channing Tatum. Fatabúð? Forever 21 og H&M. Vefsíða? Tumblr. Bók? Fault in our stars.
27
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 13. mars 2014
-mannlíf
pósturu eythor@vf.is
ATVINNA
Glæsileg ábreiða frá Marínu Flott útgáfa af slagaranum Titanium
K
eflvíska söngkonan Marína Ósk Þórólfsdóttir hefur sent frá sér einstaklega flotta ábreiðu af laginu vinsæla "Titanium" með David Guetta og Sia. Marína setti rólega útgáfu af laginu á Youtube síðu sína þar sem hún syngur bakraddirnar sjálf, sér um upp-
töku og masterar lagið án. Marína Ósk er sem stendur í háskólanámi í djasssöng við Konservatoríuna í Amsterdam og segir um ábreiðuna að „þegar maður á að vera að æfa arpeggíur og gera hljómfræðiverkefni, þá fæðist svona nokkuð.“
Ástkær eiginmaður minn, faðir, fósturfaðir, tengdafaðir, afi og langafi
Höskuldur Skarphéðinsson, f.v. skipherra, Kríulandi 8, Garði, lést mánudaginn 3. mars. Útför hans fer fram frá Útskálakirkju föstudaginn 14. mars kl. 15:00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeir sem vilja minnast hans er bent á Slysavarnaskóla sjómanna og Landsbjörgu.
Magndís Ólafsdóttir, Rán Höskuldsdóttir, Kolbrá Höskuldsdóttir, Ingimundur Magnússon, Magnús Magnússon, Svanbjörg K. Magnúsdóttir, Arnar Magnússon, Dagrún Njóla Magnúsdóttir, Brynja Bjarnfjörð Magnúsdóttir, Björk Magnúsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn.
Ólafur Jóhannesson, Ingibjörg Þorsteinsdóttir, Jóhanna Hafsteinsdóttir, Sigurður J. Guðmundsson, Kristbjörg Eyjólfsdóttir, Einar S. Sigurðsson, Ólafur Magni Sverrisson, Tómas Tómasson,
LANGAR ÞIG AÐ STARFA Í HÖNNUNARKLASA SUÐURNESJA? Opinn kynningarfundur á Maris, hönnunarklasa Suðurnesja verður haldinn í Eldey frumkvöðlasetri, Grænásbraut 506 á Ásbrú miðvikudaginn 19. mars kl. 14:00. Markmið klasans er að styðja við hönnun á Suðurnesjum og tengja saman þá aðla sem geta notið góðs af samstarfi og vilja leggja sitt af mörkum. Frekari upplýsingar veitir verkefnastjóri Heklunnar, atvinnuþróunarfélags Suðurnesja á netfangið dagny@heklan.is. Maris.is
FJÖLSMIÐJAN Á SUÐURNESJUM Vegna endurskipulagningar á virkniúrræðum ungs fólks á Suðurnesjum, Atvinnutorgs og Fjölsmiðju, auglýsir stjórn Fjölsmiðjunnar á Suðurnesjum lausar til umsóknar stöður forstöðumanns, atvinnuráðgjafa og tveggja leiðbeinenda. FORSTÖÐUMAÐUR: Helstu verkefni: • Annast daglegan rekstur, starfsmannahald og stjórnun Fjölsmiðjunnar • Vinna að fjáröflun og öflun nýrra verkefna • Sinna samstarfi við fyrirtæki, stofnanir, skóla og fræðsluaðila • Móttaka og afgreiðsla umsókna þátttakenda Menntunar- og hæfnikröfur: • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla og þekking af starfi með ungu fólki • Skipulags og forystuhæfileikar • Framúrskarandi lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum • Framsýni, metnaður, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti
ATVINNURÁÐGJAFI: Helstu verkefni: • Almenn ráðgjöf og vinnumiðlun • Ráðgjöf við náms- og starfsval • Greining og mat á starfshæfni • Gerð einstaklingsáætlana og markmiðssetninga • Ráðgjöf og eftirfylgd • Skipulagning fræðslustarfs Menntunar- og hæfnikröfur: • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af ráðgjöf og/eða vinnumiðlun æskileg
• Þekking á námsúrræðum • Þekking á atvinnulífi svæðisins • Framúrskarandi lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum • Framsýni, metnaður, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
LEIÐBEINENDUR: Helstu verkefni: • Sinna faglegri verkþjálfun, hagnýtri vinnu og framleiðslu • Hafa umsjón með ákveðnum fjölda þátttakenda Fjölsmiðjunnar • Fylgja eftir einstaklingsáætlunum og markmiðssetningum • Aðstoða þátttakendur Fjölsmiðjunnar við að skapa sér ný tækifæri Menntunar- og hæfnikröfur: • Menntun sem nýtist í starfi • iðn- og tæknimenntun æskileg eða starfs reynsla á þeim vettvangi • Reynsla og þekking af starfi með ungu fólki æskileg • Reynsla af verkstjórn æskileg • Framúrskarandi lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum • Framsýni, metnaður, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Umsóknarfrestur er til 24. mars nk. Vinsamlegast sendið umsóknir ásamt ferilskrá á netfangið iris.gudmundsdottir@vmst.is. Nánari upplýsingar veita Íris Guðmundsdóttir, forstöðumaður Vinnumálastofnunar á Suðurnesjum, í síma 421-8400 og Hera Ósk Einarsdóttir, forstöðumaður hjá fjölskyldu- og félagssviði Reykjanesbæjar, í síma 421-6700. Fjölsmiðjan á Suðurnesjum er sjálfseignarstofnun sem starfrækir verkþjálfunar og námssetur. Fjölsmiðjan er virkniúrræði ungs fólks á Suðurnesjum utan skóla og vinnumarkaðar á aldrinum 16-25 ára. Markmiðið er að bjóða ungu fólki upp á að efla vinnufærni sína og möguleika á starfi á vinnumarkaði eða til náms.
Stofnaðilar að Fjölsmiðjunni á Suðurnesjum eru:
28
fimmtudagurinn 13. mars 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-íþróttir
pósturu eythor@vf.is
F.v. Haukur Örn Birgisson, forseti Golfsambands Íslands með fimmmeningunum sem fengu gullmerki sambandsins, f.v. Sigurður Albertsson, Karen Sævarsdóttir, Gunnar Þórarinsson, Einar B. Jónsson og Sigurður Garðarsson. VF-myndir/Páll Orri og pket.
Afrekskylfingarnir Karen Guðnadóttir, Róbert S. Jónsson, Laufey Jónsdóttir með Friðjóni Einarssyni, form. GS og Jóni Inga Ægissyni frá unglingaráði.
n Golfklúbbur Suðurnesja fagnar hálfrar aldar afmæli:
Margir félagar og velunnarar GS sóttu klúbbinn heim á afmælinu.
Fjölmenni á 50 ára afmæli GS
23 þús. golfhringir á Hólmsvelli árið 2013. Samsvarar 5,5 hringjum í kringum hnöttinn!
V
Karen Sævarsdóttir, mesti afrekskylfingur Íslands tók fyrstu sneiðina af 50 ára risastórri afmælistertunni.
Þrír hressir GS-ingar, Hulda og Ibsen Angantýsson á spjalli við Guðmund R. Hallgrímsson, klúbbmeistara GS.
Jóhann R. Magnússon form. ÍRB afhenti GS hornstein „í íþróttahéraði“sem Friðjón Einarsson tók við.
el á annað hundrað manns sóttu Golfklúbb Suðurnesja heim í tilefni 50 ára afmælis sem var fagnað með „opnu húsi“ í félagsheimili klúbbsins í Leiru sl. sunnudag. GS varð fimmtugur 4. mars og var stofnaður þann dag 1964. Friðjón Einarsson, formaður GS sagði sögu klúbbsins einstaka og bæri keim af ótrúlegu brautryðjendastarfi og mikilli sjálfboðavinnu félaga í hálfa öld. Fimm félagar klúbbsins fengu gullmerki Golfsambands Íslands fyrir góð störf. Þetta voru þau Einar B. Jónsson, vallarstjóri, Gunnar Þórarinsson og Sigurður Garðarsson formenn GS síðasta áratuginn og síðan afrekskylfingarnir Sigurður Albertsson og Karen Sævarsdóttir. Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ afhenti fimmmenningunum gullmerki fyrir ómetanlegan þátt þeirra í starfi og sögu GS.
Haukur sagði í ræðu sinni að GS væri búið að vera einn af öflugustu golfklúbbum landsins í hálfa öld og sá klúbbur sem hefði haldið flest mót á vegum Golfsambandsins. Þá hefði klúbburinn einnig verið einn vinsælasti „vina“-klúbbur landsins og verið virkur þátttakandi í þeirri nýbreytni sem kom upp vegna mikillar fjölgunar kylfinga hér á landi. Við þetta tækifæri skrifaði formaður GS undir afrekssamninga við þrjá unga kylfinga í klúbbnum, þau Laufeyju Jónsdóttur, Róbert Smára Jónsson og Karen Guðnadóttur. Þá skrifuðu Friðjón Einarsson, formaður GS og Magnús Stefánsson bæjarstjóri í Garði undir viljayfirlýsingu um frekara samstarf. Gunnar Þórarinsson, formaður íþrótta- og tómstundaráðs Reykjanesbæjar flutti GS kveðju frá bæjar-
Páll Orri Pálsson skrifar nafn sitt í gestabókina sem var öðruvísi en mjög frumleg og skemmtileg.
félaginu og fór aðeins yfir sögu golfs í Leirunni en Gunnar var formaður klúbbsins í fimm ár. Gunnar kom inn á miklar vinsældir íþróttarinnar og hversu góð aðstaða væri hjá klúbbnum á Hólmsvelli í Leiru. Jóhann B. Magnússon, formaður Íþróttabandalags Reykjanesbæjar afhenti klúbbnum hornstein til merkis um að Golfklúbbur Suðurnesja væri mikilvægur hlekkur í okkar samfélagi, sannkallaður hornsteinn í okkar íþróttahéraði. Jóhann sagði að klúbburinn væri orðinn að glæsilegu félagi sem sigldi lygnan sjó með góðri áhöfn, hvort sem litið væri til stjórnarfólks, félaga, öflugri sveit sjálfboðaliða, góðu stafsfólki og vildarvinum. Jóhann nefndi áhugaverðar tölur í starfsemi GS en á síðasta ári voru leiknir yfir 23 þús. golfhringir en það samsvarar fimm og hálfum hring í kringum hnöttinn.
Formaður GS og Magnús Stefánsson, bæjarstjóri í Garði skrifuðu undir viljayfirlýsingu að frekara samstarfi Garðs og GS.
GS félagar höfðu mikið gaman af gömlum myndum í albúmum og á sjónvarpsskjám, fundargerðum og fleiri munum.
29
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 13. mars 2014
17 Íslandsmeistartitlar GS í fimmtíu ár.
Þremenningarnir saman á mynd, Sigurður Sigurðsson, Gylfi Kristinsson og Örn Ævar Hjartarson. Til hliðar eru skemmtilegar og eldri myndir af Guðfinnu Sigurþórsdóttur, Þorbirni Kjærbo og Karen Sævarsdóttur lengst til hægri.
Bræðurnir!
Frá byggingu glæsilegs félagsheimilis árið 1986 en sama ár var Hólmsvöllur stækkaður í 18 holur. Miklar og stórhuga framkvæmdir hjá GS.
Bræðurnir Hörður og Hólmgeir Guðmundssynir áttu stærstan þátt í uppbygginunni í Leiru. Hér eru þeir á 1. teig við vígslu á stækkun Hólmsvallar í 18 holur árið 1986.
Fyrsta stjórn GS 1964: Helgi Sigvaldason, Kristján Pétursson, Bjarni Albertsson og Guðmundur Jóhannsson. Fremi röð f.v.: Þorbjörn Kjærbo, Ásgrímur Ragnars og Einar Arason.
HÓLMSVÖLLUR Í HÁLF ÖLD! G
olfklúbbur Suðurnesja var stofnaður 4. mars 1964. Klúbburinn státar af einum besta 18 holu golfvelli landsins, veglegu klúbbhúsi og fjölbreyttri aðstöðu fyrir kylfinga í Leirunni. Fyrsti formaður var Ásgrímur Ragnars en með honum í stjórn var m.a. Þorbjörn Kjærbo en hann var fyrsti Íslandsmeistari karla í golfi sem GS eignaðist. Hann vann titilinn þrjú ár í röð 1968-1970 og var í titilbaráttu mörg ár á eftir.
Sautján Íslandsmeistaratitlar
Guðfinna Sigurþórsdóttir, sem var ein af stofnendum klúbbsins varð fyrsti Íslandsmeistari kvenna í golfi en hún vann titilinn einnig þrisvar sinnum, á árunum 1968 til 1971. Dóttir hennar, Karen Sævarsdóttir, gerði enn betur þegar hún fór að keppa og vann m.a. Íslandsmeistaratitilinn í golfi kvenna átta ár í röð, 1989-1996. Karen er sigursælasti kylfingur landsins. Þá hafa þrír GS félagar orðið Íslandsmeistarar í höggleik, Gylfi Kristinsson
1983, Sigurður Sigurðsson 1988 og Örn Ævar Hjartarson 2001. Formaður GS í dag er Friðjón Einarsson en hann tók við af Sigurði Garðarssyni sem lét af formannsembættinu í des. sl. eftir fimm ár í embættinu. Í GS eru um 500 félagar og hefur sú tala verið svipuð undanfarin ár. Mikil tímamót urðu þegar klúbburinn stækkaði 9 holu Hólmsvöll í 18 holur auk þess að taka í notkun glæsilegt klúbbhús árið 1986. Sama
M U L Á M ! S R A ÍM
20% afsláttur Lady Vegg 10 Einstaklega slitsterk. 7122223
ár var haldið Íslandsmót í golfi. GS hefur alla tíð haldið mörg stór golfmót, þar á meðal Íslandsmót í höggleik sem er stærsta mót ársins. Árið 1998 þegar Íslandsmót í höggleik var haldið í Leiru var í fyrsta skipti sýnt frá Íslandsmóti í beinni útsendingu í sjónvarpi. Það var aftur gert þegar mótið var haldið í Leiru árið 2005.
er að Steinunn hin gamla frænka Ingólfs Arnarsonar hafi búið í StórHólmi en hún átti land á Rosmhvalanesi allt frá Hvassahrauni. Á þeim stað þar sem golfvöllurinn stendur nú var að minnsta kosti búið á tíu stöðum á uppvaxtarárum Tryggva Ófeigssonar upp úr aldamótunum 1900. Þannig drýpur sagan af hverju strái í Leirunni og er Hólmsvöllur í Leiru sennilega merkilegastur íslenskra golfvalla fyrir þær sakir.
Sagan á hverju strái
Í Leiru var byggð allt frá landnámi og mikil allt til ársins 1930. Talið
LITIR ÁRSINS Þórunn Högna og Húsasmiðjan kynna liti DU ársins KOM ÐU OG FÁ FUR U R LITAP STU Í NÆ UN VERSL
Veggmálning
6.583 kr.
Anza rúllusett 7014822 995
3 lítrar
995 kr.
HarpaSjöfn
Rafhlöðuborvél 14,4V Juðari
25 cm rúlla, bakki og handfang
Sérhönnuð fyrir íslenskar aðstæður. 7119970
Rúllusett
Rafhlöðuborvél 2 rafhlöður, 14.4V
Innimálning
9.995 kr.
11.995 kr.
„Elite“ rúllusett 7014822
5246006
17.995 kr.
Juðari
7.995 kr.
12.795 kr. 240W, stiglaus hraði. 5245789
10 lítrar
Veggmálning
3.995 kr. ÓDÝRT
Impra veggmálning 10 ltr. Mött, til notkunar innanhúss. 7119964
25% afsláttur
Blástursofn
77.900 kr.
AF ÖLLUM NILFISK
HÁÞRÝSITDÆLUM
Electrolux 74 ltr.
Háþrýstidæla
11.995 kr. 15.995 kr. 5254249
Blástursofn 1860230 / 1805611
HLUTI AF BYGMA
ALLT FRÁ GRUNNI AÐ GÓÐU HEIMILI SÍÐAN 1956
30
fimmtudagurinn 13. mars 2014 • VÍKURFRÉTTIR
Nes-Bingó
-íþróttir
pósturu eythor@vf.is
Íþróttafélagið Nes ætlar að halda bingó laugardaginn 15. mars í Holtaskóla, kl.13:00. Fjöldi góðra vinninga. Verð á bingóspjaldi er einungis 500 kr. Allir velkomnir.
ATVINNA Go2 flutningar óska eftir að ráða bílstjóra og ýmisstörf innan fyrirtækisins. Skilyrði er að viðkomandi hafi meira próf. Upplýsingar í síma 770 3571
n Þjálfar júdó á síðustu vikum meðgöngu:
„Stelpurnar sýna bara hver annarri“
K
Góugleði! Félag eldri borgara á Suðurnesjum heldur hina árlegu góugleði í Samkomuhúsinu í Garði sunnudaginn 16. mars nk. kl. 15:00. Margt til skemmtunar að ógleymdu kaffihlaðborði. Fjölmennum! Skemmtinefndin
ALLSHERJAR ATKVÆÐAGREIÐSLA Allsherjaratkvæðagreiðsla verður viðhöfð við kjör stjórnar og trúnaðarráðs Verslunarmannafélags Suðurnesja fyrir starfsárið 2014 - 2015. Kosið er um formann, 3 fulltrúa í stjórn og 3 til vara, 7 fulltrúa í trúnaðarráð og 7 til vara, 2 félagslega skoðunarmenn og 1 til vara. Framboðslistum skal skila á skrifstofu Verslunarmannafélags Suðurnesja, Vatnsnesvegi 14, Reykjanesbæ, eigi síðar en kl. 12:00, föstudaginn 22. mars 2014. Öðrum listum en lista stjórnar skulu fylgja meðmæli 50 fullgildra félagsmanna. Kjörstjórn
atrín Ösp Magnúsdóttir er 27 ára Vogamær og komin tæpa 9 mánuði á leið með sitt fjórða barn. Hún þjálfar 7 - 10 ára stúlkur í júdó og ætlar að halda því áfram eins lengi og hún getur. Víkurfréttir kíktu á æfingu hjá Katrínu í íþróttamiðstöðinni í Vogum. Armbeygjurnar pínu erfiðar Katrín segir ekki erfitt að þjálfa þótt hún sé komin þetta langt á leið. „Maður finnur bara aðrar leiðir. Ég fæ stelpurnar meira til að sýna hver annarri. Sýni þeim hálfvegis og svo klára þær bara. Reyndar var ég að kenna þeim armbeygjur fyrir tveimur vikum síðan og fattaði ekki að ég væri með svona stóra bumbu og komst bara nokkra sentimetra. Þá benti ég bara á eina stúlknanna og sagði: Gerið eins og hún.“ Katrín hlær og bætir við að stelpurnar séu mjög meðvitaðar um ástand hennar og geri það sem þarf. „Þegar ég var ólétt að öðrum drengnum mínum þjálfaði ég stráka og stelpur úr Grindavík. Sjálf á ég þrjá stráka og einn stjúpson.“ Nóg er að gera hjá Katrínu samhliða júdóþjálfun og heimilishaldi, en hún er einnig í grunnskólakennaranámi við Háskóla Íslands. Stundum örlítið þreytt á kvöldin Spurð um styrk, orku og heilsu á meðgöngunni segist Katrín stundum verða örlítið þreytt á kvöldin en þá fari hún bara þeim mun fyrr að sofa. Ef konur eru í hennar sporum og vilja nýta tímann og orkuna sem best þegar komið er svona langt á leið, segir Katrín: „Bara með því að hreyfa sig, huga að mataræðinu og hugsa jákvætt. Taka viku fyrir viku.“ Eins og áður hefur komið fram á Katrín þrjú börn fyrir og einn stjúpson. Hún segir það vera púsluspil: „Maður er að allan daginn. Það þarf bara skipulag.“ Með júdóáhugann í blóðinu Katrín kemur úr mikilli júdófjölskyldu. Faðir hennar er júdókappinn Magnús Hersir Hauksson. „Pabbi er búinn að vera í júdó síðan hann var 5 eða 6 ára gamall og er með júdóklúbb hérna í Vogunum. Ég byrjaði að æfa hjá honum. Ég ætlaði sko aldrei í júdó því ég var í fimleikum. Hann fékk mig yfir í júdó 15 ára gamla og ég hef ekki hætt síðan,“ segir Katrín hlæjandi.
Hún kynntist einnig manni sínum, Grindvíkingnum Einar Jóni Sveinssyni, á júdóæfingu. „Þar var ég vör við hann og við höfum verið saman í júdóinu síðan, ég, pabbi og hann. Pabbi varð að sætta sig við það þegar á leið,“ segir Katrín hlæjandi. Einar Jón þjálfar aðallega í íhlaupum fyrir Katrínu og föður hennar. „Hann er teknískari en ég meira í grunninum. Svo þegar ég er komin lengra fæ ég hann oft með mér á æfingar til þess að kenna svona auka.“ Spurð að lokum um hvort sé nú betra í júdó, hún eða maðurinn hennar, stendur ekki á svari: „Ég er nú bara nokkuð góð í standandi glímu. En pabbi minn segir að ég sé frekar léleg í gólfglímunni. Ég virðist alltaf tapa því ég er alltaf ólétt. Þannig að við erum svona nokkuð jöfn,“ segir Katrín skellihlæjandi að lokum.
Katrín Ösp Magnúsdóttir er 27 ára Vogamær og komin tæpa 9 mánuði á leið með sitt fjórða barn. Hún þjálfar 7 - 10 ára stúlkur í júdó og ætlar að halda því áfram eins lengi og hún getur.
Katrín Ösp Magnúsdóttir gerir teygjuæfingar með ungri júdókonu úr Vogum á Vatnsleysuströnd.
Einar Jón Sveinsson, Katrín Ösp Magnúsdóttir og Magnús Hersir Hauksson.
31
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 13. mars 2014
-íþróttir
pósturu eythor@vf.is
Grindvíkingar á mikilli siglingu - Úrslitakeppnin handan við hornið
Þ
rátt fyrir að veðurguðirnir séu ekki á því að vorið sé á næsta leyti þá kemur úrslitakeppnin í körfubolta vanalega með vorið með sér. Í karlaflokki hefst úrslitakeppnin þann 20. mars. Tvær umferðir eru eftir í deildinni og eru línur þegar farnar að skýrast. KR-ingar hafa tryggt sér efsta sætið og deildarmeistaratitilinn á meðan Keflvíkingar og Grindvíkingar berjast um annað sætið. Í kvöld, fimmmtudag, leika Grindvíkingar á útivelli gegn Þór á meðan Keflvíkingar fá ÍR-inga í
heimsókn. Í lokaumferðinni leika Grindvíkingar svo heima gegn Skallagrími á meðan Keflvíkingar heimsækja Hólmara. Keflvíkingar hafa nú tapað þremur leikjum í röð í deildinni og virðist vera örlítð hikst á mönnum Andy Johnston. Grindvíkingar eru sjóðheitir og hafa aðeins tapað einum leik eftir áramótin. Sem nýbakaðir bikarmeistarar eru þeir til alls líklegir. Njarðvíkingar eiga eftir að leika gegn Stjörnunni og ÍR en liðið er sem stendur í fjórða sæti. Bæði Haukar og Þór gætu náð Njarðvíkingum en þeir grænu hafa þó
örlögin í sínum höndum. Njarðvíkingar voru búnir að tapa þremur leikjum í röð fyrir síðustu umferð en þá kafsigldu þeir ÍR-inga svo hugsanlega eru þeir komnir í gang. Ef úrslitakeppnin hæfist núna myndu þessi lið mætast: Keflavík - Stjarnan Gríndavík - Þór Njarðvík - Haukar KR - Snæfell Keflvíkingar mæta Haukum Í kvennaboltanum eru Keflvíkingar einu fulltrúar Suðurnesja í úrslitakeppninni í ár. Úrslitakeppnin hefst
á laugardaginn 15. mars en Keflvíkingar leika þá gegn bikarmeisturum Hauka á útivelli í fyrsta leik. Liðni hafa mæst fjórum sinnum í deildinni í vetur og hafa Haukar unnið þrisvar. Haukar slógu einnig Keflvíkinga út úr bikarkeppnini í ár. Erfitt gæti reynst fyrir Keflvíkinga að hemja Lele Hardy besta leikmann deildarinnar og Haukana en leikir liðanna hafa verið nokkuð spennandi í vetur.
Heimavöllur Þróttara verður Vogabæjarvöllur
K
nattspyrnudeild Þróttar úr Vogum og Vogabær ehf. gerðu með sér tveggja ára samning þess efnis að heimavöllur félagsins mun heita Vogabæjarvöllur næstu tvö árin. Samningurinn var handsalaður af Marteini Ægissyni, formanni knattspyrnudeildar Þróttar og Leifi Grímssyni framkvæmdastjóra Vogabæjar í getraunakaffi félagsins síðasta laugardag.
FULLTRÚARÁÐSFUNDUR Stjórn Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ boðar til fulltrúaráðsfundar fimmtudaginn 20. mars 2014 kl. 20:30 í Sjálfstæðishúsinu í Njarðvík, Hólagötu 15.
9. flokkur kvenna hjá Keflvíkingum. Þær unnu sigur gegn Hrunamönnum.
Stúlknaflokkur Keflavíkur vann sigur gegn Haukum.
BIKARGLEÐI Í GRINDAVÍK
Dagskrá fundarins: • Tillaga kjörnefndar að framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2014. Einungis fulltrúar sjálfstæðisfélaganna í fulltrúaráði hafa atkvæðisrétt á fundinum. • Önnur mál. Stjórn Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ
10. flokkur Njarðvíkinga varð bikarmeistari eftir sigur gegn grönnum sínum í Keflavík.
Suðurnesjamenn eignuðust fjölda bikarmeistara Ú
rslitin í bikarkeppni yngri flokka í körfubolta fóru fram í Grindavík um liðna helgi með miklum glæsibrag. Að venju voru Suðurnesjaliðin að berjast um flesta þá bikartitla sem í boði voru og sóttu fimm nýja í safnið. Leikirnir voru allir sýndir á SportTV sem verður að teljast glæsilegt framtak. Suðurnesjamenn eignuðust fjölda bikarmeistara um helgina, en alls fimm lið unnu bikar að þessu sinni.
+ www.vf.is
83%
LESTUR
VINSÆLASTI FRÉTTAMIÐILL Á SUÐURNESJUM
Grindvíkingar fögnuðu bikartitli í 11. flokki karla eftir sigur gegn Breiðablik
AÐALFUNDIR DEILDA UMFN
verða haldnir í Íþróttahúsinu í Njarðvík og hefjast eftirfarandi daga:
24. mars Sunddeild kl. 19:30 24. mars Knattspyrnudeild kl. 20:00 (íþróttavallarhúsinu)
Unglingaflokkur Keflavíkur urðu bikarmeistarar eftir spennandi sigur gegn Haukum.
25. mars Körfuknattleiksdeild kl. 19:30
26. mars Júdódeild kl. 19:30 27. mars Massi - kraftlyftingadeild kl. 19:30 10. apríl Aðalstjórn UMFN kl. 19:30
vf.is
-mundi FIMMTUDAGURINN 13. MARS 2014 • 10. TÖLUBLAÐ • 35. ÁRGANGUR
Hefði betur sleppt því að safna fyrir Safnahelginni! Það er frítt á öll söfn
VIKAN Á VEFNUM Runólfur Örn Árnason Ert alltaf velkominn aftur heim í Sandgerði eða Satancity #Leoncie mín Magnús Þórir Frekar súrrealískt að pabbi hafi verið að þurrka mig 24 ára gamlan eftir sturtu, það var samt ekki næstum jafn óþægilegt og ég bjóst við. Samúel Kári Smá pæling hérna er verkfall í fjarnámi ? #pray Sigmar Hjálmarsson Grindavík gerði aldeilis vel við Gaua. En þetta er ekkert. Visir og Stakkavík verða ekki lengi að greiða þetta upp. #útgerðin Björgvin Ívar Djöfull er Jón Ársæll illa séður að vera með Leoncie. Hún er fáviti og ætti ekki að fá hint af sviðsljósi. #góður Silja Dögg Gunnarsdóttir Fundur utanríkismálanefndar að hefjast. Snillingurinn Kasparov er gestur fundarins og umræðuefnið er rússnesk stjórnmál. Ég hlakka virkilega til að hitta þennan mann, stórmerkilegur.
aftur.
Teitur Örlygsson Tjaldurinn og sílamávurinn eru komnir til Íslands, það vorar alltaf
Örvar Þór Kristjánsson Vissulega er þetta sport "brutal" en Gunnar Nelson er gríðarleg fyrirmynd. Vel þjálfaður og einhver mesti íþróttamaður okkar. Við eigum að vera stolt af honum. Þessi "forræðishyggja" barnaheils er kjánaleg. Það er okkar foreldranna að upplýsa börnin um hvað er rétt og rangt.
KOmdU meÐ bROddAnA
nú eR viÐKvæm húÐ mÍn tilbúin
nýtt
Vinnur á ROÐA, ÞURRK Og stReKKtRi húÐ ÁN PARABENA, LITAR- OG ILMEFNA
niveA.com