Blómstrandi mannlíf
12. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 24. mars 2011 Ljósmynd: Gunnar Einarsson
Víkurfréttir ehf.
Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbær Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17
Das Auto. SpKef Sparisjóður og Landsbankinn hafa verið sameinaðir undir merkjum Landsbankans. Þar með hverfa merkingar Sparisjóðsins og skilti Landsbankans verða sett upp í staðinn. Í gærdag var ljósaskilti Sparisjóðsins skrúfað niður af útibúinu í Njarðvík eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Það eru fleiri tíðindi úr bankakerfinu því nýr banki opnar í Reykjanesbæ í dag þegar BYR opnar að Hafnargötu 90, þar sem Kaupþing var áður til húsa. Nánar um það á bls. 2 í Víkurfréttum í dag.
Nýttu þér kosti metans með Volkswagen. Metan er innlendur og umhverfisvænn orkugjafi sem er helmingi ódýrari en bensín.
VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND | www.flytjandi.is | sími mi 525 5 7700 7 |
K. Steinarsson – Njarðarbraut 13 420 5000 - heklakef@heklakef.is
Easy ÞvoTTaEfni
Easy MýkingarEfni
aloE vEra 2.7 kg
2l
989kr/stk. Tilboðsverð!
Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær
339kr/stk. Tilboðsverð!
Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is
Byr opnar í dag í Reykjanesbæ í fyrrum húsnæði Kaupþings í Keflavík. Fjórir Spkef starfsmenn með yfir 100 ára starfsreynslu verða starfsmenn Byrs:
Sparisjóðsandi í Byr - segir Ásdís Ýr Jakobsdóttir, útibússtjóri Byrs í Reykjanesbæ „Við höfum allar komið að skipulagningu útibúsins og erum því mjög spenntar að opna og taka á móti fólkinu okkar. Við erum ekki í vafa um að ná til Suðurnesjamanna.“ segir Ásdís Ýr Jakobsdóttir, útibússtjóri Byrs sem opnar útibú í Reykjanesbæ í dag, 24. mars. Ásdís og þrjár aðrar konur sem störfuðu í Spkef verða starfsmenn Byrs og hún segir að þær séu bæði spenntar og bjartsýnar. „Við verðum fjórar sem munum starfa í útibúinu til að byrja með. Við erum með samanlagt yfir 100 ára reynslu sem við höfum fengið í Spkef. Sjálf mun ég stýra útibúinu sem útibússtjóri þess. Með mér verða Elsa Ína Skúladóttir í hlutverki þjónustustjóra og þjónustufulltrúarnir Margrét Ingibergsdótt-
ir og Jóna Björg Antonsdóttir“. Hver er ástæðan fyrir að Byr ákvað að opna í Reykjanesbæ? „Eftir að fyrir lá að Spkef myndi sameinast Landsbankanum, fann Byr fyrir miklum vilja meðal fólks á Suðurnesjum að
vera hjá sparisjóði og við teljum okkur geta veitt þessa sparisjóðaþjónustu sem við höfum unnið eftir í meira en 100 ár. Við teljum því Byr eiga erindi á þessu svæði. Byr er myndaður úr 4 rótgrónum sparisjóðum
RÁÐGJAFI VIÐ
STARFSENDURHÆFINGU Stéttarfélög á Suðurnesjum leita að ráðgjafa í fullt starf til að starfa á sviði starfsendurhæfingar. Aðsetur verður á Þjónustuskrifstofu stéttarfélaganna á Suðurnesjum að Krossmóa 4 a, 260 Reykjanesbæ. Helstu verkefni ráðgjafans verða: • Stuðningur og ráðgjöf fyrir einstaklinga • Upplýsingaöflun og mat skv. viðurkenndum aðferðum • Umsjón, eftirfylgni og leiðsögn varðandi endurhæfingaráætlanir einstaklinga, í samstarfi við fagaðila • Náin samvinna við atvinnurekendur og stéttarfélög með það að markmiði að auka starfshæfni og varðveita vinnusamband einstaklinga á vinnumarkaði • • • • • • • • •
Helstu hæfniskröfur til ráðgjafa eru eftirfarandi: Mjög góð samskiptahæfni og þjónustulund Góð þekking á vinnumarkaði og nærsamfélagi Háskólamenntun á sviði félags-, heilbrigðis- og menntavísinda eða sambærileg menntun Áhugi á að vinna með einstaklingum Geta til að skilja og setja sig inn í mismunandi aðstæður einstaklinga Sveigjanleiki og færni til að tileinka sér nýja þekkingu og vinnubrögð Frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfni Tungumálakunnátta, enska og eitt Norðurlandamál Geta til að koma frá sér efni í ræðu og riti
Starf ráðgjafans er samstarfsverkefni milli stéttarfélaganna og Starfsendurhæfingarsjóðs. Nánari upplýsingar um starf ráðgjafa og starfsemi Starfsendurhæfingarsjóðs er að finna á heimasíðu sjóðsins www.virk.is Til að tryggja þekkingu og símenntun ráðgjafans mun hann fá sérstaka þjálfun sem skipulögð er af Virk, Starfsendurhæfingarsjóði. Umsókn um starfið skal skilað fyrir kl. 15:00, föstudaginn 8. apríl nk. á skrifstofu Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis að Krossmóa 4, 260 Reykjanesbæ í lokuðu umslagi merktu VIRK – starfsendurhæfing/umsókn um starf.
2
VÍKURFRÉTTIR I 12. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR
eins og Spkef var en starfsfólk Byrs, sem hefur margt hvert starfað hér í árafjölda og starfar enn eftir þeirri hugsjón sem sparisjóðurinn er þekktur fyrir. Því finnst viðskiptavinum að þeir eigi ef til vill meiri samleið með Byr en Landsbankanum.“ Nú er vitað að Byr hefur samið við fjóra starfsmenn sem áður störfuðu hjá Spkef og það gerðist mjög hratt. Setti Byr sig strax í stellingar um opnun útibús um leið og fréttir af samrunanum bárust? „Fljótlega eftir að fregnir af samruna Spkef sparisjóðs við Landsbankann bárust og að undangengnum áhuga fyrrum viðskiptavina Spkef á að stofna til viðskipta við Byr, höfðu stjórnendur Byrs samband við mig og aðra fyrrum starfsmenn Spkef sparisjóðs til að kanna áhuga okkar á samstarfi og grundvöll fyrir opnun nýs útibús í Reykjanesbæ. Sá áhugi var til staðar og nú, örfáum dögum síðar stöndum við í þeim sporum að vera í þann mund að taka úr lás á Hafnargötu 90 og starfa undir merkjum Byrs.“ Hvað mun Byr bjóða upp á og hvernig hyggst bankinn ná til Suðurnesjamanna? „Þjónustuleiðir hjá Byr eru mjög svipaðar og hjá Spkef. Þar er að finna eitthvað fyrir alla, til að mynda Vildarþjónustuna fyrir þá sem vilja aukin fríðindi, námsmannaþjónustu og barnaþjónustu. Byr er einnig með svipaða sparnaðarreikninga og voru hjá Spkef sem og kreditkort. Þá hentar þjónusta Byrs einnig fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Við erum ekki í vafa um að ná til Suðurnesjamanna, bæði þekkjum við sem störfum hérna þarfir þeirra og menningu og við vitum að þeir kunna að meta þá persónulegu þjónustu sem sparisjóðirnir hafa staðið fyrir en þeir munu finna slíka þjónustu hér. Byr hefur lagt áherslu á að vera hornsteinn í héraði og ábyrgur þátttakandi í nánasta samfélagi. Við teljum að fyrrum viðskiptavinum Spkef og aðrir sem kunna að vilja eiga viðskipti við okkur komi til með að líða vel hérna. Við hvetjum því fólk til að koma og heimsækja okkur og finna út hvað við getum gert fyrir það. Allar heimsóknir eru að sjálfsögðu án skuldbindingar.“ Mun Byr hafa hugsjónir Sparisjóðsins að leiðarljósi hvað varðar styrki til íþrótta og menningar á svæðinu? „Já, ekki spurning. Byr er þegar
að styrkja ýmis félög og málefni og verða Suðurnes engin undantekning. Enda leggur Byr áherslu á að vera ábyrgur þátttakandi í nánasta samfélagi.“ Nú hafa raddir verið uppi um að staða Byrs sé erfið og hann verði yfirtekinn af öðrum banka. Hverju svarið þið því? „Þetta er mjög góð spurning og mikilvægt að svara henni í ljósi þeirra aðstæðna sem við öll höfum lent í frá bankahruni. Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum, þá hefur verið mikill áhugi stóru bankanna á Byr enda þykir hann vænlegur kostur. Byr hefur samt ekki áhyggjur af því að hann verði keyptur og sameinaður öðru stóru fjármálafyrirtæki. Samkeppnisstofnun myndi ekki leyfa slíkt og er ástæðan sú að stóru bankarnir þrír hafa verið skilgreindir með sameiginlega markaðsráðandi stöðu. Ríkið er 4,8% eigandi á meðan slitastjórn Byrs sparisjóðs fer með umsjón 95,2% hluta. Staða Byrs er því ekki sambærileg og var hjá Spkef og hefur ríkið ekki meirihluta til að taka þá ákvörðun eins og gert var með Spkef. Jafnframt uppfyllir Byr í dag öll skilyrði sem FME, ríkið og Samkeppniseftirlitið setja, en slík staða var því miður ekki hjá Spkef sparisjóði. Einnig var Spkef með neikvætt eigið fé sem og lausafjárvanda. Það er því mikill munur á þessum fyrirtækjum að þessu leytinu til.“ Er stefnt að því að Byr verði sparisjóður aftur? „Í raun er ekkert útilokað í þeim efnum. Við byggjum á grunni sparisjóðagildanna, höfum átt mikið samstarf við þá og höldum því vonandi áfram. Við erum í raun hlutafélag, sem Byr valdi sér að vísu ekki sjálfur. Félagaforminu var breytt á þeim tíma þegar fjárhagsleg endurskipulagning tók ákveðnum straumhvörfum og Byr náði ekki samkomulagi við helstu lánveitendur. Þá varð úr að FME stofnaði Byr hf. og á sama tíma Spkef sparisjóð. Það var ákveðið áfall fyrir starfsmenn Byrs að þeim hafi verið kosið það hlutskipti að verða hf. En það er nú einu sinni þannig að það sem stendur fyrir aftan nafnið okkar hefur ekki áhrif á gildin, enda höfum við frá upphafi starfað eftir gildum sparisjóðsins allt frá því forverar okkar stofnuðu sinn fyrsta sparisjóð sem var árið 1874. Byr byggir því á gamalli hefð,“ segir Ásdís Ýr Jakobsdóttir.
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001
Störf flutt til Suðurnesja vegna samruna Sameiningu Landsbankans og Spkef fylgir mikil ábyrgð. Spkef hefur gegnt mikilvægu hlutverki fyrir viðskiptavini sína, starfsfólk og bæjarfélög. Landsbankinn tekur nú við þessu hlutverki í nánu samstarfi við íbúa og byggja á þekkingu starfsfólks á hverjum stað. Sameinað útibú í Reykjanesbæ verður hér til húsa.
Landsbankinn þinn er heiti á nýrri stefnu bankans. Hann er í eigu þjóðarinnar og hefur mikilvægu hlutverki að gegna í samfélaginu. Landsbankinn hefur breyst mikið og mun breytast og eflast enn frekar í takt við nýja stefnu. Við skiptum ekki um nafn heldur hugarfar.
Störf flutt til Suðurnesja Landsbankinn hefur til kynnt að um tuttugu störf í bakvinnslu verði flutt til Reykja nesbæjar. Við það skapast störf fyrir þá starfsmenn sem áður störf uðu við sambærileg störf í höfuðstöðvum Spkef. Með þessum aðgerðum hefur verið leyst úr málum allra starfsmanna í útibú um og afgreiðslum Spkef víðsvegar um landið.
Berglind R. Hauksdóttir aðstoðarútibússtjóri, Björn Kristinsson, þjónustustjóri einstaklinga, og Alda Agnes Gylfadóttir, þjónustu stjóri fyrirtækja, í útibúinu í Reykjanesbæ.
Áður hefur verið tilkynnt að allir þeir starfsmenn sem unnið hafa við af greiðslu í útibúum Lands bankans og Spkef í Reykja nesbæ, Sandgerði, Garði,
Vogum og Leifsstöð munu starfa áfram hjá samein uðu fyrirtæki. Starfsmenn Landsbankans sem fyrir voru í útibúi bankans við Hafnargötu í Reykja nes bæ flytjast á næstunni í útibúið við Tjarnargötu. Nýr útibússtjóri í samein uðu útibúi verður kynntur á næstunni.
Landsbankinn
landsbankinn.is
Útibú í Reykjanesbæ sameinuð
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!
Í sátt við samfélagið Landsbankinn verður áfram sterkur bak hjarl í samfélaginu á markaðs svæðum sínum og styður við íþróttir, menningu og mannúðarmál.
410 4000
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 24. MARS 2011
3
Óskum eftir starfsmanni í almenn skrifstofustörf Meðal verkefna er: Skráning gagna, símsvörun, tollskjalagerð og önnur tilfallandi störf. Umsækjandi þarf að hafa stúdentspróf, gott vald á enskri tungu, rituðu sem mæltu. Mikilvægt er að viðkomandi sé jákvæður og þjónustulundaður. Aldurstakmark er 20 ár. Vinsamlega sendið inn umsókn í gegnum heimasíðu okkar www.express.is fyrir 1. apríl 2011. UPS er stærsta og öflugasta hraðsendingafyrirtæki heims með þjónustunet til rúmlega 200 landa um allan heim. Undanfarin ár hefur UPS verið í mikilli sókn í Evrópu. Daglega eru afhentir tæplega 16 milljónir pakka um allan heim.
Gáfu Byggðasafninu slökkviliðsbíl og fleiri muni af Keflavíkurflugvelli Á Safnahelgi á Suðurnesjum sem haldin var 12. til 13. mars færðu áhugamenn um sögu slökkviliðs Keflavíkurflugvallar Byggðasafni Reykjanesbæjar gott safn gripa. Til dæmis slökkviliðsbíl, froðubyssur, skilti, loggbækur og verðlaunagripi, svo fátt eitt sé nefnt. Afhendingin fór fram í sýningarsal safnsins í Duushúsum. Aðalhvatamenn þessa átaks voru þeir Tómas Knútsson og Ólafur Eggertsson. Þetta er mikill fengur fyrir safnið og ekki síður sá mikli velvilji og áhugi sem fylgir þessum mönnum og hvetur safnið mjög til að hlúa að varðveislu þessarar merkilegu sögu. Á myndinni eru nokkrir núverandi og fyrrverandi slökkviliðsmenn sem voru viðstaddir (frá vinstri) Tómas Knútsson, Skafti Þórisson, Ástvaldur Eiríksson, Guðmundur Pétursson og Ólafur Eggertsson. Ljósmyndina tók Ásbjörn Eggertsson.
Capacent Ráðningar
INNKAUPASTJÓRI FERSKVÖRU
Samkaup hf. er framsækið verslunarfyrirtæki sem starfrækir 48 verslanir víðsvegar um landið. Meðal vörumerkja verslana Samkaupa hf. eru Nettó, Kaskó, Samkaup Úrval og Samkaup Strax. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Reykjanesbæ.
Samkaup leitar að innkaupastjóra ferskvöru í krefjandi, áhugavert og gefandi starf. Við leitum að einstaklingi sem hefur gaman af samskiptum og samningamálum. Innkaupastjóri ber ábyrgð á innkaupum, verðlagningu, vöruvali og markaðsmálum frá innlendum birgjum. Innkaupastjóri upplýsir starfsfólk verslana um nýja samninga og áherslur í ferskvörudeildum fyrirtækisins. Viðkomandi ber ábyrgð á birgðum, eftirliti með innkaupsverði og vöruflæði. Helstu verkefni z Skipulag markaðsaðgerða á einstökum vöruflokkum z Samskipti við birgja z Skipulag á innkaupum og pöntunum á ferskvöru z Sölu- og framlegðargreining á ferskvöru z Skipulag á framstillingum vöru í verslunum z Eftirfylgni birgðagreiningar á ferskvöru z Greining á samkeppnisaðilum og samskipti við verslanir z Önnur verkefni í samráði við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur z Háskólapróf sem nýtist í starfi z Reynsla af innkaupum eða sambærilegur starfi er kostur z Styrkleikar í mannlegum samskiptum og sjálfstæð vinnubrögð z Skipulagshæfni, drifkraftur og frumkvæði eru mikilvægir eiginleikar z Vilji og geta til að vinna undir álagi ásamt þörf til að ná árangri Viðkomandi starfsmaður mun hafa starfstöð í Reykjanesbæ. Boðið er uppá góðan starfsanda í skemmtilegu og krefjandi umhverfi. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið.
Umsjón með starfinu hafa Tómas Oddur Hrafnsson (tomas.hrafnsson@capacent.is) og Sigríður Pétursdóttir (sigridur.petursdottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Umsóknarfrestur er til og með 27. mars nk. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Er þitt barn
4
VÍKURFRÉTTIR I 12. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR
fyrir
ns
ha
áranna
” „eí lfífiin u n
r
OKKAR Framtíð er ný og kærkomin trygging sem snýst um „efin” í lífi barna okkar og ungmenna og fjárhag þeirra á fullorðinsárum. Allar upplýsingar eru á vefsetrinu okkar.is og þar er unnt að ganga frá tryggingarkaupum með einföldum hætti.
Framtí ð
á o g fj
barn?
zebra
Capacent Ráðningar Borgartúni 27 Sími 540 1000
g f u ll o r ð
i
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001
223x300_velkomin.ai
1
23.3.2011
09:54
Kæru Grindvíkingar Við hjá Vodafone höfum nú stóreflt þjónustuframboð okkar í Grindavík. Nú hafa bæjarbúar loksins fullan aðgang að allri þeirri fjölbreyttu þjónustu sem Vodafone hefur að bjóða. Við hvetjum ykkur til að skoða hagkvæmar þjónustuleiðir okkar fyrir farsíma, heimasíma, internet og sjónvarp hjá Tölvuþjónustu Benna, umboðsaðila Vodafone í Grindavík. Allar nánari upplýsingar í síma 1414 eða á vodafone.is
vodafone.is
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 24. MARS 2011
5
Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, sími 421 0000 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Blaðamaður: Sigurður Jónsson, sími 421 0004, siggi@vf.is Auglýsingadeild: Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Útlit, umbrot og prenvistun: Víkurfréttir ehf. Auglýsingagerð: Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is og Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0011 Afgreiðsla: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is F I S M E R KI VER og Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is MH Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. Upplag: 8500 eintök. 141 776 Dreifing: Íslandspóstur PRENTGRIPUR Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is, m.vf.is og kylfingur.is
Ritstjórnarpistill Víkurfrétta HILMAR BRAGI BÁRÐARSON, FRÉTTASTJÓRI
Blómstrandi mannlíf á Suðurnesjum
K
U
ór Keflavíkurkirkju hélt lokatónleika U2 messu sinnar í Keflavíkurkirkju sl. sunnudagskvöld en kórinn hefur farið um Suðurnes og nærsveitir með þessa stórgóðu dagskrá sína þar sem flutt voru þekkt U2 lög með íslenskum textum. Kórinn fékk í lið með sér bæði hljómsveit og kröftugan forsöngvara frá Hjálpræðishernum. Á lokatónleikunum var svo sett um „ljósashow“ í kirkjunni. Skemmst er frá því að segja að það var þétt setinn kirkjubekkurinn, kórloftið var troðið af áhorfendum og jafnvel var setið á stólum í anddyri kirkjunnar. Þá þurftu tugir frá að hverfa og misstu af stórkostlegri kvöldstund í kirkjunni. Aðgangur var ókeypis og ljóst að margir vildu lyfta sér upp í skammdeginu. Undirritaður hefur heyrt í mörgum eftir tónleikana sem hafa lýst ánægju sinni með flotta tónleika og jafnframt heyrt hvatningu þess efnis að haldnir verið loka-
Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið gunnar@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkurfrétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.
markhonnun.is
Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15.
lokatónleikar, svo þeir fjölmörgu sem frá þurftu að hverfa gætu upplifað þennan viðburð. Keflavíkurkirkja og hennar fólk fær hrós fyrir þennan hressilega menningarviðburð. Leikfélag Keflavíkur fær einnig hrós fyrir nýju revíuna sína sem frumsýnd var um síðustu helgi. Þar fara leikarar á kostum í túlkun sinni á mönnum og málefnum á Suðurnesjum. Um liðna helgi var svo mikil danskeppni í Andrews-leikhúsinu á Ásbrú fyrir tilstuðlan Bryndísar Einarsdóttur og dansskóla hennar. Tónlistarfólk úr tónlistarskólum Suðurnesja hefur verið sýnilegt á fjölmörgum tónleikum undanfarið og lengi mætti telja. Það hefur hreinlega blómstrað mannlífið á Suðurnesjum síðustu daga og þátttakan í menningar- og mannlífsviðburðum ýmiskonar hefur verið góð. Hilmar Bragi Bárðarson
Ekki er vika án Víkurfrétta - sem koma næst út fimmtudaginn 24. mars. Bókið auglýsingar í síma 421 0001 eða gunnar@vf.is
l o
í
Ásbergsballið í Stapa 2. apríl Á
- forsala aðgöngumiða hefst 25. mars í Gallerí við Hafnargötu
sbergsballið verður haldið í Stapa laugardagskvöldið 2. apríl 2011 og opnar húsið kl. 22:00 með fordrykk. Kjörið að flytja heimapartýin á staðinn og mæta snemma og endilega mæta í 80´s gallanum, segir í tilkynningu. Dúndrandi diskóstremmning með Ella Grétars og Valþóri Óla með öll góðu Bergáslögin. Síðan mætir engin annar en goðsögnin Villi Ástráðs úr Hollywood og spilar öll gömlu góðu Hollywoodlögin - tvöföld skemmtun, eitt ball. Allt það nýjasta í hljóði og ljósashowi í heiminum í dag frá Hljóð-X, bara okkar músik frá gömlu góðu tímunum í Bergás og Hollywood til kl 04:00 í Stapanum 2. apríl. Dyraverðir
úr fyrrum Bergás taka á móti gestum í Bergás-göllunum. Fordrykkur frá kl. 22:00 í boði vinrad.is og Tossi. Tilboð fyrir fólk af höfuðborgarsvæðinu hjá IceLimmo á Cadilac eða Hummer limmosínu á aðeins kr. 2,500 kr. fram og til baka á kroppinn, takmarkað sætaframboð, hafið samband í síma 847-3883, mætið með stæla á Ásbergballið í Stapa. Einnig tilboð á tveggja manna hótelherbergi á kr. 10,800.- og eins manns á 8,800.- Svíta á 15,800.- hjá Hótel Keflavík, Innifalið í gistingu er glæsilegur morgunverður frá kl 05.00-10.00, aðgangur að líkamsræktarstöðinni Lífstíl í kjallara hótelsins og heitir drykkir í setustofu. Forsala miða er í versluninni Gallerí Hafnargötu frá 25. mars. Ath.
Aldurstakmark er 25 ára+. Aðstandendur Ásbergballins í Stapa hafa ákveðið að styrkja Birkis Alfons og fjölskyldu. Birkir Alfons Rúnarson er á 15. ári og er eins og hetja að berjast við bráðahvítblæði. Birkir er í lyfjameðferð þessa stundina og hefur sú meðferð haft mikil áhrif á fjölskyldu hans. Munu 1000 kr. af hverjum miða í forsölu renna óskiptur beint til þeirra, ásamt því að seldir verða Bergásbolir á 2,500 kr á ballinu, mun allur ágóði þeirra renna beint til fjölskyldu Birkis Alfons. Facebook síða Ásberg ballsins: http://www.facebook.com/event. php?eid=199212426764517
STANDIÐ MEÐ OKKUR VAKTINA! Tekið er við ábendingum um jákvæðar og skemmtilegar fréttir alla daga í síma 421 0002 eða á póstfangið vf@vf.is ÚTKALLSSÍMI ALLAN SÓLARHRINGINN 898 2222
Spurning vikunnar // Við hvaða banka stundar þú viðskipti og hugar þú að breytingum?
Gunnlaug Óskarsdóttir „Sparisjóðinn og hef ekkert hugsað um breytingu.“ 6
Brynjar Leifsson „Sparisjóðinn og breyti sennilega ekkert.“
VÍKURFRÉTTIR I 12. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR
Sverrir Örn Leifsson „Sparisjóðinn og breytingar eru alveg inni í myndinni.“
Magnea Inga Víglundsdóttir „Íslandsbanka og líkar þar vel.“
Hafsteinn Ingvar Rúnarsson „Sparisjóðinn og hef ekkert pælt í breytingum.“
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001
S
M
markhonnun.is
kalkúnanaggar 800 g Kræsingar & kostakjör
50 % afsláttur
749
kr/pk.
áður 1.498 kr/pk.
KRÆSINGAR OG KOSTAKJÖR Vínber rauð 500 g askja
í raspi, Ferskt
50%
klettagos/Vatn 2 lítrar
1.499kr/kg
199kr/pk.
179kr/stk.
Frábært verð
áður 399 kr/pk.
Frábært verð!
grísasnitsel Ferskt
51% afsláttur
NÝ
Íslensk vara
afsláttur
Hrískökur
orkudrykkur
m/dökku súkkulaði
red rooster
20%
afsláttur
998kr/kg
249kr/pk.
79kr/stk.
áður 2049 kr/kg
Frábært verð!
áður 99 kr/stk.
Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is Mjódd Salavegur - Hverafold - AkureyriÍ YFIR - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær STÆRSTA-FRÉTTAOG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM ÞRJÁ ÁRATUGI!
Tilboðin gilda 24. - 27. mars eða meðan birgðir 7 VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 24. MARS 2011 endast
Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl.
lambakótelettur og lambasnitsel
Fast skotiĂ° Ă revĂu LK
ATVINNA ReykjanesbĂŚr Ăłskar eftir aĂ° rĂĄĂ°a:
Vanan bĂłkara til starfa til aĂ°stoĂ°ar aĂ°albĂłkara. StarfssviĂ°: Ëž Ă–Ă—Ă?Ă˜Ă˜ ĂŒĹ‡Ă•Ă’Ă‹Ă–ĂŽĂ?Ă Ă“Ă˜Ă˜Ă‹ Ëž Ă?Ă?ĂžĂ?Ă—Ă—Ă“Ă˜Ă‘Ă‹Ăœ ĂĽ ĂŒĹ‡Ă•Ă’Ă‹Ă–ĂŽĂ“ ÙÑ Ă Ă“Ć’Ă?Ă•Ă“ĂšĂžĂ‹Ă—Ă‹Ă˜Ă˜Ă‹ĂœĂ?Ă“Ă•Ă˜Ă“Ă˜Ă‘Ă&#x;Ă— Ëž Ă´ĂœĂ?Ă–Ă&#x;Ăœ ĂĽ Ă–Ă‹Ă&#x;Ă˜Ă‹ĂŽĂ‹Ă‘ĂŒĹ‡Ă• ÙÑ Ă‹Ă?Ă?ĂžĂ?Ă—Ă—Ă“Ă˜Ă‘Ă‹Ăœ Ć“Ă‹Ăœ Ă‹Ć’ Ă–Ĺ´ĂžĂ‹Ă˜ĂŽĂ“ Ëž Ć’Ă?ĂžĂ™Ć’Ă‹Ăœ Ă‹Ć’Ă‹Ă–ĂŒĹ‡Ă•Ă‹ĂœĂ‹ Ă Ă“Ć’ Ă?ĂœĂĽĂ‘Ă‹Ă˜Ă‘ ÞÓÖ Ă?Ă˜ĂŽĂ&#x;ĂœĂ?Ă•Ă™Ć’Ă‹Ă˜ĂŽĂ‹ Ëž Þ˃ÑĂ?Ă˜Ă‘Ă“Ă–Ă– Ă‹Ć’Ă‹Ă–ĂŒĹ‡Ă•Ă‹ĂœĂ‹ Ëž Ă˜Ă˜Ă&#x;Ăœ ÞÓÖĂ?Ă‹Ă–Ă–Ă‹Ă˜ĂŽĂ“ Ă Ă?ĂœĂ•Ă?Ă?Ă˜Ă“ HĂŚfniskrĂśfur: Ëž ÞŴÎĂ?Ă˜ĂžĂ?ĂšĂœĹ‡Ă? Ëž ,Ă?Ă•Ă“Ă–Ă?Ă‘Ăž Ă‹Ć’ Ă’Ă‹Ă?Ă‹ Ă Ă“Ć’ĂŒĹ‡ĂžĂ‹ĂœĂ—Ă?Ă˜Ă˜ĂžĂ&#x;Ă˜ Ě™ĂŽĂ“ĂšĂ–Ĺ‡Ă—Ă‹Ă˜ĂĽĂ— ĂĽ Ă’ĂĽĂ?ÕŇÖËĂ?ÞÓÑÓ̚ Ëž Ňƒ Ă?ĂžĂ‹ĂœĂ?Ă?ĂœĂ?ĂŁĂ˜Ă?Ă–Ă‹ Ă Ă“Ć’ ĂŒĹ‡Ă•Ă’Ă‹Ă–ĂŽĂ?Ă?ĂžĹŠĂœĂ? Ëž ÇĂ?Ă•Ă•Ă“Ă˜Ă‘ ÙÑ ĂœĂ?ĂŁĂ˜Ă?Ă–Ă‹ Ă‹Ă? Ă‘Ă?ĂœĆ’ ĂœĂ?Ă“Ă•Ă˜Ă“Ă˜Ă‘Ă?Ă?Ă•Ă“Ă–Ă‹ Ëž ĂĽĂ•Ă Ă´Ă—Ă˜Ă“ ÙÑ Ă?ÔüÖĂ?Ă?Þôƒ Ă Ă“Ă˜Ă˜Ă&#x;ĂŒĂœĹŠĂ‘Ć’ ÙÑ Ă—Ă?ĂžĂ˜Ă‹Ć’Ă&#x;Ăœ ÞÓÖ Ă‹Ć’ Ă˜ĂĽ ĂĽĂœĂ‹Ă˜Ă‘ĂœĂ“ Ëž Ňƒ ÞŊÖà Ă&#x;Ć“Ă?Ă•Ă•Ă“Ă˜Ă‘ ÙÑ Ă•Ă&#x;Ă˜Ă˜ĂĽĘľĂ‹ ĂĽ Ă‹Ă Ă“Ă?Ă“Ă™Ă˜ Ëž ĂĽĂ•Ă Ă´Ć’Ă˜Ă“Ëœ ÑŇƒ Ć“Ă”Ĺ‡Ă˜Ă&#x;Ă?ĂžĂ&#x;Ă–Ă&#x;Ă˜ĂŽ ÙÑ Ă’Ă´Ă?Ă˜Ă“ Äœ Ă—Ă‹Ă˜Ă˜Ă–Ă?Ă‘Ă&#x;Ă— Ă?Ă‹Ă—Ă?ÕÓÚÞĂ&#x;Ă— Ëž Ă?ĂŁĂ˜Ă?Ă–Ă‹ Ă‹Ă? Ă?Ă Ă?Ă“ĂžĂ‹ĂœĂ?ĂžĂ”Ĺ‡ĂœĂ˜Ă‹ĂœĂ—ĂĽĂ–Ă&#x;Ă— Ă•Ă™Ă?ĂžĂ&#x;Ăœ
SĂŠrfrĂŚĂ°ing til aĂ°stoĂ°ar framkvĂŚmdastjĂłra fjĂĄrmĂĄlaog rekstrarsviĂ°s. StarfssviĂ°: Ëž ĂžĂ‹Ă˜Ă&#x;Ă—Ă’Ă‹Ă–ĂŽ ĘŞĂĽĂœĂ’Ă‹Ă‘Ă?Ă&#x;ÚÚÖƇĂ?Ă“Ă˜Ă‘Ă‹ Ă Ă?Ă‘Ă˜Ă‹ Ă—ĂĽĂ–Ă?Ă?Ă˜Ă‹ Ă?Ă‹ĂžĂ–Ă‹Ć’ĂœĂ‹ Ëž Ă™Ă?ĂžĂ˜Ă‹Ć’Ă‹ĂœĂ?Ę°Ă“ĂœĂ–Ă“Ăž ÙÑ Ă‘ĂœĂ?Ă“Ă˜Ă“Ă˜Ă‘Ă‹ĂœĂ Ă“Ă˜Ă˜Ă‹ ĂĽ ĂœĂ?Ă•Ă?ĂžĂœĂ“ Ă?ÞÙĂ?Ă˜Ă‹Ă˜Ă‹ ÙÑ Ă?ĂŁĂœĂ“ĂœĂžĂ´Ă•Ă”Ă‹ ĂŒĂ´Ă”Ă‹ĂœĂ“Ă˜Ă? Ëž Â¨ĂœĂ Ă“Ă˜Ă˜Ă?Ă–Ă‹ ĘŞĂĽĂœĂ’Ă‹Ă‘Ă?Ě‹ ÙÑ ÞŊÖĂ?ĂœĂ´Ć’Ă“Ă&#x;ÚÚÖƇĂ?Ă“Ă˜Ă‘Ă‹ ÙÑ Ă?Ă•Ć‡ĂœĂ?Ă–Ă&#x;Ă‘Ă?ĂœĆ’ Ă?ĂŁĂœĂ“Ăœ Ă?ĂžĂ”Ĺ‡ĂœĂ˜Ă?Ă˜ĂŽĂ&#x;Ăœ Ëž Ă˜ĂŽĂ“ĂœĂŒĹ´Ă˜Ă“Ă˜Ă‘Ă&#x;Ăœ ÙÑ Ĺ´ĂœĂ Ă“Ă˜Ă˜Ă?Ă–Ă‹ Ă‘Ă‹Ă‘Ă˜Ă‹ Äœ ĂžĂ?Ă˜Ă‘Ă?Ă–Ă&#x;Ă— Ă Ă“Ć’ ĘŞĂĽĂœĂ’Ă‹Ă‘Ă?üôÞÖĂ&#x;Ă˜Ă‹ĂœĂ‘Ă?ĂœĆ’ ĂŒĂ´Ă”Ă‹ĂœĂ“Ă˜Ă? Ëž üƒÑÔŊĂ? ÙÑ Ă‹Ć’Ă?ÞÙƒ Ă Ă“Ć’ Ă?ĂžĂ”Ĺ‡ĂœĂ˜Ă?Ă˜ĂŽĂ&#x;Ăœ Ă Ă“Ć’ Ă‘Ă?ĂœĆ’ Ă–Ă‹Ă&#x;Ă˜Ă‹Ě‹ ÙÑ ĘŞĂĽĂœĂ’Ă‹Ă‘Ă?ĂĽĂ´ĂžĂ–Ă‹Ă˜Ă‹ Ëž Ă“Ă˜Ă˜Ă‹ Ă Ă“Ć’ Ă‘Ă?ĂœĆ’ Ă&#x;ĂšĂšĂ‘Ă”ĹŠĂœĂ‹ ÙÑ ĂĽĂœĂ?ĂœĂ?Ă“Ă•Ă˜Ă“Ă˜Ă‘Ă? Ëž Ă˜Ă˜Ă&#x;Ăœ ÞÓÖĂ?Ă‹Ă–Ă–Ă‹Ă˜ĂŽĂ“ Ă Ă?ĂœĂ•Ă?Ă?Ă˜Ă“ HĂŚfniskrĂśfur: Ëž ĂĽĂ?ÕŇÖË×Ă?Ă˜Ă˜ĂžĂ&#x;Ă˜ Äœ Ă Ă“Ć’Ă?ÕÓÚÞËĂ?ĂœĂ´Ć’Ă“ Ă‹Ă? ĘŞĂĽĂœĂ—ĂĽĂ–Ă‹Ě‹ Ă?Ć’Ă‹ Ă?Ă˜ĂŽĂ&#x;ĂœĂ?ÕÙƒĂ&#x;Ă˜Ă‹ĂœĂ?Ă Ă“Ć’Ă“ Ëž ÇĂ?Ă•Ă•Ă“Ă˜Ă‘ ÙÑ ĂœĂ?ĂŁĂ˜Ă?Ă–Ă‹ Ă‹Ă? üôÞÖĂ&#x;Ă˜Ă‹ĂœĂ‘Ă?ĂœĆ’Ëœ Ĺ´ĂœĂ Ă“Ă˜Ă˜Ă?Ă–Ă&#x; ÙÑ Ă?ĂœĂ‹Ă—Ă?Ă?ĂžĂ˜Ă“Ă˜Ă‘Ă&#x; ÞŊÖĂ&#x;Ă–Ă?Ă‘ĂœĂ‹ Ă&#x;ÚÚÖƇĂ?Ă“Ă˜Ă‘Ă‹ Ëž ÇĂ?Ă•Ă•Ă“Ă˜Ă‘ ÙÑ ĂœĂ?ĂŁĂ˜Ă?Ă–Ă‹ Ă‹Ă? Ă‘Ă?ĂœĆ’ ĂœĂ?Ă“Ă•Ă˜Ă“Ă˜Ă‘Ă?Ă?Ă•Ă“Ă–Ă‹ Ëž ĂĽĂ•Ă Ă´Ă—Ă˜Ă“ ÙÑ Ă?ÔüÖĂ?Ă?Þôƒ Ă Ă“Ă˜Ă˜Ă&#x;ĂŒĂœĹŠĂ‘Ć’ ÙÑ Ă—Ă?ĂžĂ˜Ă‹Ć’Ă&#x;Ăœ ÞÓÖ Ă‹Ć’ Ă˜ĂĽ ĂĽĂœĂ‹Ă˜Ă‘ĂœĂ“ Ëž Ňƒ ÞŊÖà Ă&#x;Ć“Ă?Ă•Ă•Ă“Ă˜Ă‘ ÙÑ Ă•Ă&#x;Ă˜Ă˜ĂĽĘľĂ‹ ĂĽ Ă‹Ă Ă“Ă?Ă“Ă™Ă˜ Ëž ĂĽĂ•Ă Ă´Ć’Ă˜Ă“Ëœ ÑŇƒ Ć“Ă”Ĺ‡Ă˜Ă&#x;Ă?ĂžĂ&#x;Ă–Ă&#x;Ă˜ĂŽ ÙÑ Ă’Ă´Ă?Ă˜Ă“ Äœ Ă—Ă‹Ă˜Ă˜Ă–Ă?Ă‘Ă&#x;Ă— Ă?Ă‹Ă—Ă?ÕÓÚÞĂ&#x;Ă— Ëž Ă?ĂŁĂ˜Ă?Ă–Ă‹ Ă‹Ă? Ă?Ă Ă?Ă“ĂžĂ‹ĂœĂ?ĂžĂ”Ĺ‡ĂœĂ˜Ă‹ĂœĂ—ĂĽĂ–Ă&#x;Ă— Ă•Ă™Ă?ĂžĂ&#x;Ăœ
UmsĂłknarfrestur er til og meĂ° 10. aprĂl nk. Ă‹Ă&#x;Ă˜ Ă?ĂœĂ&#x; Ă?Ă•Ă Ë› Ă?Ă‹Ă—Ă˜Ă“Ă˜Ă‘Ă“ Ă–Ă‹Ă&#x;Ă˜Ă‹Ă˜Ă?Ă?Ă˜ĂŽĂ‹Ăœ Ă?Ă Ă?Ă“ĂžĂ‹ĂœĂ?ĀÖËÑË ÙÑ Ă Ă“Ć’Ă•Ă™Ă—Ă‹Ă˜ĂŽĂ“ Ă?Ă‹Ă‘Ă?ĀÖËÑĂ?Ë› Ă—Ă?Ĺ‡Ă•Ă˜Ă&#x;Ă— Ă?Ă•Ă‹Ă– Ă?Ă•Ă“Ă–Ă‹Ć’ ÞÓÖ Ă?ĂžĂ‹ĂœĂ?Ă?Ă—Ă‹Ă˜Ă˜Ă‹Ć“Ă”Ĺ‡Ă˜Ă&#x;Ă?ĂžĂ&#x;Ëœ Ă”Ă‹ĂœĂ˜Ă‹ĂœĂ‘ĹŠĂžĂ&#x; Í’Í“Ëœ ͓͔͑ Ă?ĂŁĂ•Ă”Ă‹Ă˜Ă?Ă?ĂŒĂ´Ăœ Ă?Ć’Ă‹ ĂĽ Ă—Ă“ĘľĂœĂ?ĂŁĂ•Ă”Ă‹Ă˜Ă?Ă?˛ÓĂ?Ë› NĂĄnari upplĂ˝singar veitir Þórey I. GuĂ°mundsdĂłttir, framkvĂŚmdastjĂłri, Ă sĂma 421-6700 eĂ°a thorey.i.gudmundsdottir@reykjanesbaer.is
8
V�KURFRÉTTIR I 12. TÖLUBLA� I 32. à RGANGUR
L
ei k fĂŠl ag Kef l av Ă kur frumsĂ˝ndi sl. fĂśstudagskvĂśld revĂuna „BĂŚrinn brĂŚĂ°ir Ăşr sĂŠr“ eftir meĂ°limi BreiĂ°bandsins [RĂşnar Inga Hannah, MagnĂşs SiguĂ°sson og Ă“mar Ă“lafsson] og Þå Arnar Inga Tryggvason og GĂşstav Helga Haraldsson. LeikstjĂłri er Helga Braga JĂłnsdĂłttir. HĂśfundum hefur tekist vel upp meĂ° fyrri revĂur og ĂžaĂ° sama mĂĄ segja nĂşna. „BĂŚrinn brĂŚĂ°ir Ăşr sĂŠr“ er hĂĄrbeitt og Ăžar er fast skotiĂ° ĂĄ menn og mĂĄlefni ĂĄ SuĂ°urnesjum. Hugsanlega er stundum skotiĂ° of fast en vonandi verĂ°a engir sĂĄrir yfir hĂşmor leikfĂŠlagsfĂłlksins. RevĂan er sambland af sĂśng og stuttum leikatriĂ°um Ăşr samfĂŠlaginu hĂŠr SuĂ°ur meĂ° sjĂł. Tekin eru Ăžekkt lĂśg og saminn viĂ° Ăžau texti um menn og mĂĄlefni. LeikatriĂ°in
eru svo meĂ° vĂsan mannlĂfiĂ° og frĂŠttir af svĂŚĂ°inu. Sumir fĂĄ meira aĂ° kenna ĂĄ ĂžvĂ en aĂ°rir. Ăžannig nĂŚr GuĂ°nĂ˝ KrisjĂĄnsdĂłttir aĂ° leika Karen Sturlaugsson tĂłnlistarskĂłlakonu meĂ° Ăłgleymanlegum hĂŚtti og bregĂ°ur henni fyrir meĂ° Ăskalda lúðrasveitina sĂna Ă gegnum alla revĂuna. Elvar Bjarki FriĂ°riksson fĂŚr fimm stjĂśrnur fyrir tĂşlkun sĂna ĂĄ Rikka ĂştfararstjĂłra Ă jarĂ°arfararsenu en stjarna revĂunnar er ĂĄn efa RĂşnar JĂłhannesson sem m.a. tĂşlkar VĂślu Grand. Hann fer ĂĄ kostum sem Vala Grand. AtriĂ°in hittu flest Ă mark. Flest voru Ăžau stutt en Ăśnnur lengri. AtriĂ°i kallaĂ° Zumba Þótti undirrituĂ°um helst til of langt og bragĂ°minnsti molinn Ă sĂşpunni. Heilt yfir er revĂan góð skemmtun og vel hĂŚgt aĂ° mĂŚla meĂ° henni. Hilmar Bragi BĂĄrĂ°arson
GuĂ°brandur hĂŚttur Ă Samfylkingunni
G
uĂ°brandur Einarsson, f y rr ver andi o ddv iti A-listans og Samfylkingarinnar Ă ReykjanesbĂŚ sagĂ°i sig Ăşr flokknum fyrir sĂĂ°ustu h el g i . G u Ă° brandur tapaĂ°i oddvitasĂŚtinu Ă prĂłfkjĂśri Ă fyrra og gagnrĂ˝ndi framgang Ăžess harkalega og gaf Ă framhaldinu ekki kost ĂĄ sĂŠr til ĂĄframhaldandi setu Ă bĂŚjarstjĂłrn meĂ° nĂ˝jum oddvita Samfylkingarinnar, FriĂ°jĂłni Einarssyni. NĂş ĂĄkvaĂ° hann aĂ° taka nĂŚsta skref, sem var ĂşrsĂśgn Ăşr flokknum. „Ég sĂŠ ekki aĂ° skoĂ°anir mĂnar og Ăžeirra sem eru forsvarsmenn Samfylkingarinnar Ă ReykjanesbĂŚ nĂş um stundir fari saman ĂĄ nokkurn hĂĄtt og aĂ° fĂŠlagiĂ° hafi heldur ekki ĂĄhuga ĂĄ aĂ° nĂ˝ta sĂŠr krafta mĂna frekar og sĂŠ ĂžvĂ engan tilgang meĂ° ĂĄframhaldandi veru minni Ă flokknum sem ĂŠg hef starfaĂ° meĂ° frĂĄ stofnun hans,“ segir GuĂ°brandur meĂ°al annars Ă brĂŠfi til flokksins sl. fimmtudag. StjĂłrn Samfylkingarinnar svaraĂ°i ĂşrsĂśgn GuĂ°brandar Ăžar sem hĂşn segir m.a. aĂ° ekki hafi veriĂ° um vantraust
eĂ°a stefnubreytingu aĂ° rĂŚĂ°a m.a. vegna breytinga Ă stjĂłrn HS Veitna en Samfylkingin ĂĄkvaĂ° aĂ° setja nĂ˝jan fulltrĂşa Ă staĂ° GuĂ°brandar. Hann kvartaĂ°i m.a. yfir ĂžvĂ aĂ° hann hafi ekki veriĂ° lĂĄtinn vita af Ăžeim gjĂśrningi. Þå svaraĂ°i stjĂłrnin um aĂ°ra ÞÌtti sem GuĂ°brandur nefnir Ă brĂŠfi sĂnu aĂ° ĂĄstĂŚĂ°u Ăžess megi rekja til Ăžess aĂ° GuĂ°brandur hafi ekki veriĂ° kunnugt um framgang mĂĄla Ăžar sem hann hafi ekki veriĂ° virkur Ă innra starfi flokksins frĂĄ vorinu 2010. GuĂ°brandur kemur aftur fram ĂĄ ritvĂśllinn ĂĄ vef VĂkurfrĂŠtta Ă gĂŚr meĂ° annan pistil Ăžar sem hann segir m.a.: „Ég velti ĂžvĂ fyrir mĂŠr Ăžegar ĂŠg las yfirlĂ˝singu frĂĄ stjĂłrn Samfylkingarinnar Ă ReykjanesbĂŚ, sem birtist Ă VĂkurfrĂŠttum sl. ĂžriĂ°judag, vegna Ăşrsagnar minnar Ăşr flokknum, hvort tilgangurinn meĂ° birtingu hennar hafi veriĂ° aĂ° Ăžakka mĂŠr stĂśrf mĂn à Þågu flokksins eĂ°a gera lĂtiĂ° Ăşr mĂŠr. Ég hef ĂĄkveĂ°iĂ° aĂ° velja sĂĂ°ari kostinn ĂžvĂ ĂŠg nĂĄĂ°i ekki aĂ° skynja Ăžetta ĂžakklĂŚti Ăžegar ĂŠg las Ă gegnum Ăžessa yfirlĂ˝singu.“ FrĂŠtt um ĂşrsĂśgn GuĂ°brandar og sĂĂ°an svarbrĂŠf Samfylkingarinnar og aftur frĂĄ GuĂ°brandi eru ĂĄ vef VĂkurfrĂŠtta, vf.is. AUGLĂ?SINGASĂ?MINN ER 421 0001
Þú ...
... getur komið í viðskipti til okkar!
Dynamo Reykjavík
Suðurnesjakveðjur, Elsa, Jóna Björg, Magga og Ásdís Ýr
Suðurnesjamenn, velkomnir í viðskipti hjá okkur. Kynnið ykkur þá þjónustu sem við höfum að bjóða á byr.is. Höfum opnað útibú að Hafnargötu 90, Reykjanesbæ. Komdu í heimsókn og kannaðu hvað við getum gert fyrir þig.
Sími 575 4000 I byr@byr.is I www.byr.is REYKJANESBÆR STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 24. MARS 2011
9
GRUNN
SKÓLANEMI
Berglind er komin áfram í úrslit Berglind
SPURNINGAR: 1. Rafmagnaðar messur hafa verið haldnar í öllum helstu kirkjum á Suðurnesjum síðustu daga. Þar voru lög spiluð og sungin eftir fræga hljómsveit. Eftir hvaða hljómsveit eru þessi lög? 2. Með hvaða liði leikur Jón Arnór Stefánsson í körfubolta? 3. Hver gegnir embætti iðnaðarráðherra Íslands? 4. Nýr þáttur hefur vakið mikla athygli þar sem handboltakappinn Logi Geirsson tekur Einar Bárðarson í einkaþjálfun. Hvað heitir sá þáttur? 5. Spurt er um ártal. Þýska þungarokkhljómsveitin Rammstein var stofnuð í Berlín og Maus vann músíktilraunir þetta ár. Árni Sigfússon gegndi embætti borgarstjóra Reykjavíkur í þrjá mánuði og 50 ára afmæli lýðveldisins Íslands var fagnað á Þingvöllum. Scarlett Johansson lék í sinni fyrstu kvikmynd, North og söngvari Nirvana, Kurt Cobain lét lífið. Hvaða ártal er þetta? 6. Hvað heitir stofnandi samskiptasíðunnar facebook.com? 7. Hver leikur aðalkvenhlutverkið í íslensku gamanmyndinni „Okkar eigin Osló“? 8. Tveir þingmenn sögðu sig úr þingflokki vinstri grænna fyrr í vikunni, Atli Gíslason var annar þeirra, hvað heitir hinn þingmaðurinn? 9. Frægasti ísbjörn heims drapst á dögunum í dýragarði í Berlín, hvað hét bangsinn? 10. Hvað heitir nýja Revía Leikfélags Keflavíkur? 11. Hvað heitir framlag Íslendinga til Evrópsku söngvakeppninnar í ár? 12. Við hvaða götu eru Víkurfréttir staðsettar?
Garðar
Berglind Anna Magnúsd.
VIKUNNAR
Ingimundur Guðnason
8 RÉTT
r mjög : „Það va d n li rg e B arðari ð rústa G gaman a t við meiru s en ég bjó var . Annars m u n o h f pni a p e k tt kar lé þetta fre g segja.“ myndi é
Berglind 5. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 3. febrúar 2011
egla og björgunarsveitenn hafa fundið Frank no Mcgregor sem lýst rið eftir. Fjölmenn leit ninum hófst á Suðurí fyrrinótt og lauk um hádegið í gær. Þá m 80 björgunarsveitn að störfum í Sand-
upplýsingar um málið i að hafa hjá lögreglu blaðið fór í prentun u eftir hádegið í gær.
4 RÉTT
Das Auto.
Garðar Örn Arnarson
mfangsmikil leit
efla tengslanet kvenna á svæðinu, fræðast og fræða, efla okkur sjálfar og um leið hvor aðra og styðja konur á Suðurnesjunum til dáða í námi og starfi. Konurnar bættu um betur á þriðjudagskvöldið þegar þær fjölmenntu í Frumkvöðlasetrið á Ásbrú þar sem var fjölbreytt dagskrá og kynningar. - Nánar á vf.is.
Seinni undanúrslit
ALLA ALLA VIRKA VIRKA DAGA DAGA FRÁ FRÁ 11:30 11:30 -- 14:00 14:00
fræði en Berglind stefnir á að læra lækninn. MATUR, GOS Garðar Örn, 23 ára nemi, er KAFFI Keflvíkingur OG í húð og hár. Hann stundar nám við Kvikmyndaskóla Íslands á brautinni handrit og AÐEINS framleiðsla.
ma
Panorama restaurant. Sá sem n er innlendur tapar í hverri umferð fær út að mhverfisvænn borða á Thai Keflavík.
HÁDEGISTILBOÐ
í Spekingi Víkurfrétta
Í síðustu viku mættust þeir Ingimundur Guðjónsson og Björgvin Sigmundsson í fyrri undanúrslitunum þar sem i ð Ingimundur hafði betur í bráðabana klikka ð a Þ „ r: Garða að og fékk hann annað sætið í úrslitum tt á i fð e gh keppninnar. Um hitt sætið í úrn u allt og é m g slitum, keppa þau Berglind Anna r þetta. É tu s lesa fyri æ n ð Magnúsdóttir og Garðar Örn Arnarsofi í t ekki geta son. st sam m o k n e Berglind Anna er 21 árs Grindvíkdaga ira en e m , n ti li ingur og stundar nám við Háskóla undanúrs ggust við.“ Íslands þar sem hún lærir lífefnargir bju
tu þér kosti ans með Sigurvegarinn í lokaumferðinni gistingu og kvöldverð fyrir kswagen. fær tvo á Hótel Arnarhvoli og
jafi sem er ngi ódýrari 10 nsín.
Mikil samstaða kvenna á Suðurnesjum S
SVÖR: 1. U2 2. Granada 3. Katrín Júlíusdóttir 4. Karlaklefinn 5. 1994 6. Mark Zuckerberg 7. Brynhildur Guðjónsdóttir 8. Lilja Mósesdóttir 9. Knútur 10. Bærinn bræðir úr sér 11. Aftur heim 12. Grundarveg
1.U2 1. U2 Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi 2. Landsval 2. Granada 3. Steingrímur J. Sigfússon 3. Katrín Júlíusdóttir 4. Í form 4. Karlaklefinn 5. 1994 5. 1994 6. Mark Zuckerberg 6. Pass kvenna á Suðurnesjum 7. Brynhildur Magnúsdóttir amstaða 7. Pass hefur en í september 8. Jóna 8. vakið Lilja athygli Mósesdóttir komu rúmlega 9. Kolli 9. Kalli100 konur saman til að stofna SKASS, Samtök kraftmikilla, 10. Skítapólitík Bærinn bræðir úr sér alvöru,10. skapandi Suðurnesjakvenna. 11. Aftur heim heimfyrir konur á SKASS11. eru Aftur opin samtök Suðurnesjunum. Tilgangurinn er að 12. Njarðarbraut 12. Hafnargötu
Konur af Suðurnesjum troðfylltu Frumkvöðlasetrið að Ásbrú á þriðjudagskvöldið og tóku þar þátt í fyrirlestrum og kynningum margskonar.
VÍKURFRÉTTIR I 12. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR
nemandi í 6. VE Gerðaskóla Uppáhalds: Matur: Tacos og hamborgarahryggur Bíómynd: Inception Sjónvarpsþáttur: Chuck Veitingastaður: Hamborgarafabrikkan Tónlist: Rapp, hip hop Vefsíðan: Facebook og Youtube Íþrótt: Fótbolti, körfubolti og golf Íþróttamaður: Lionel Messi Þetta eða hitt ? Kók eða Pepsi? Hvorugt drekk ekki gos. Morgunblaðið eða Fréttablaðið? Fréttablaðið því það er frítt. Hamborgari eða pizza? Pizzan hjá mömmu og pabba á föstudögum. Vatn eða mjólk? Bæði jafn gott. Körfubolti eða fótbolti? Fótbolti eitt karfa tvö. Tölvuleikir eða sjónvarp? Sjónvarp er skemmtilegra. Cherioos eða hafragrautur? Hafragrautur á morgnana. Maggi Mix eða Nilli? Maggi mix er nettur. Spurning frá seinasta grunnskólanema vikunnar: ef þú mættir vera einhver fræg manneskja ,hver myndi það vera? Lebron James
FRÁBÆR TAKE AWAY TILBOÐ!
Lokaspurningar: Hvað ertu að hugsa núna? Um Lebron James og Messi Hvað langar þig að verða í framtíðinni? Atvinnumaður í körfu eða fótbolta Hver eru helstu áhugamálin þín? Fótbolti og karfa Hvað viltu spyrja næsta grunnskólanema vikunnar að? Hvaða íþróttamaður myndir þú vilja vera?
Hafnargata 39 - 421 8666
UMSJÓN: PÁLL ORRI PÁLSSON
KR. 1290,-
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001
VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND
HVÍTA HÚSIÐ/SÍA 11-0561
Þú velur þinn banka Íslandsbanki býður þér í viðskipti
Við höfum margt að bjóða þér: Íslandsbanki leggur mikinn metnað í að veita góða þjónustu. Við viljum stöðugt gera betur og höfum m.a. kallað eftir hugmyndum viðskiptavina um hvernig við getum bætt þjónustna. Við leggjum mikið upp úr bjóða úrræði og lausnir sem auðvelda viðskiptavinum okkar að taka upplýstar ákvarðanir í fjármálum. Að flytja viðskipti sín milli banka er auðveldara en þú heldur. Komdu í heimsókn og ráðgjafar okkar fara yfir það hvað við getum boðið þér og hvernig það gengur fyrir sig að skipta um viðskiptabanka. Við tökum vel á móti þér. Verið velkomin til okkar, starfsfólk Íslandsbanka í Reykjanesbæ.
• Framúrskarandi ráðgjöf og þjónustu. • Verðlaunavefinn meniga.is sem auðveldar þér að halda heimilisbókhald og gera útgjaldaáætlanir. • Fjölbreytt og sveigjanlegt úrval úrræða fyrir skuldsetta einstaklinga og fyrirtæki. • Þægilegan netbanka þar sem þú getur leyst flest þín mál. • Öfluga vildarþjónustu sem umbunar þeim sem nýta sér heildarþjónustu bankans.
Hafnargata 91 - 542 Reykjanesbær www.islandsbanki.is Sími 440 4000
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 24. MARS 2011
11
BLÓMSTRANDI Heimsóknin að þessu sinni var inn á fallegt heimili í Reykjanesbæ en þar býr heimskona, sem gefur óttanum ekki færi á að stöðva sig frá því að lifa spennandi lífi. Hún er full af hugrekki og nýtur þess að umbreyta lífi fólks með ferðalögum á framandi slóðir.
Frá vinstri: Guðbjörg Sigurðar, Ingunn Ingvars, Solly Þorsteins, Helga Ragnars, Sirrý Svölu, Svala Úlfars, Jóhanna, Sigga Dís, Sigrún Ýr, Sigrún Halldórs og Sólveig Guðmunds.
Ævintýraferðir til Indlands Dagný Alda Steinsdóttir, innanhússarkitekt, er þessi forvitnilega kona, sem bjó næstum tuttugu ár í Arizonafylki í Bandaríkjunum en flutti hingað heim fyrir örfáum árum með drengina sína tvo, þá Magnús Egil og Aron Stein. Hún rak eigin flísaverksmiðju í Garðinum, þar sem hún hannaði og steypti flísar en nú hefur hún snúið sér að allt öðru, nefnilega mastersnámi í Menningarstjórnun frá Háskólanum að Bifröst og lýkur þaðan prófi í vor. Framandi lönd heilla! Dagný elskar að ferðast og ráð-
gerir að fara með ferðahópa héðan til Indlands í lok maí. Hún segir ferðalög um heiminn kenna okkur svo margt og geri okkur víðsýnni. „Þetta byrjaði allt með því að ég fór sjálf til Indlands og ferðaðist þar um á mótorhjóli og endaði dvölina hjá Þóru vinkonu minni,“ segir Dagný sem ferðast oft ein um heiminn. Hún á góða vinkonu, Þóru Guðmundsdóttur, sem býr hálft árið með ferðaþjónustu á Seyðisfirði og hálft árið á Indlandi. Þóra þessi er arkitekt eins og Dagný og hefur ferðast til Indlands um margra ára skeið, ýmist með hópa eða ein.
Á leiðinni að baða fílana við ánna. Frá vinstri: Sigrún Ýr, Ingunn Ingvars, Sólveig Guðmunds, Jóhanna Ólafs, Guðbjörg Sigurðar, Dagný Steins og Helga Ragnars.
Dagný á götuhátíð í Cochin. 12
VÍKURFRÉTTIR I 12. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR
Eitt sinn er Þóra ferðaðist um Indland ákvað hún að kaupa lítið hótel fyrir hópana sína og þangað fer Dagný núna einnig með hópa. Hótelið nefnist Secret Garden og er á suðvesturströnd Indlands, á svæði er nefnist Kerala. Þetta er fallegt pálmavaxið svæði og ótrúlega frjósamt en í hótelgarðinum hjá Secret Garden vex einmitt kókostré og mangótré. Indverjar kalla Kerala land guðanna. Lætur hlutina gerast „Þegar ég kom heim og sagði frá ferðinni þá vildu margar ólmar fara þangað líka en vantaði einhvern til að leiða sig. Fólki finnst Indland spennandi en svo óskaplega langt í burtu og kannski þess vegna var þörf fyrir svona leiðsögn eins og ég býð upp á,“ segir Dagný, heimshornaf lak kari með meiru, sem ráðgerir ferðalög á þessu ári einnig til Sýrlands og Líbanon með sonum sínum. Dagný fór með fyrstu hópana sína héðan til Indlands fyrir tveimur árum en margar kvennanna voru einmitt af Suðurnesjum. Í Kerala, þangað sem Dagný fer með ferðahópa, er mesta velmegunin á Indlandi, fólk talar einnig ensku þar og mikið er af kristnu fólki. Verðlag er mjög mismunandi en alltaf mjög ódýrt miðað við íslenskt verðlag. Ferðafólkið hefur gaman af alls konar indverskum mörkuðum, sem selja fatnað, skart, vefnað, krydd ofl. Margir eiga draum um að fara til Indlands en veigra sér við ferðalaginu. Indland er langt í burtu en ferðalag þangað hlýtur svo sannarlega að vera þess virði. Dagný segir að það sé ekkert hættulegt á Indlandi, svona eins og vestræn lönd
Frá vinstri: Ingunn Ingvars, Jóhanna Ólafs, Svala Úlfars, Helga Ragnars, Guðbjörg Sigurðar, Sólveig Guðmunds og Dagný. Sajee og Sirry Svölu aftast.
Dagný Steinsdóttir á leið í vínbúðina fyrir þyrstar konur. þekkja með glæpagengi og þess háttar. Ferðafólk upplifir sig mjög öruggt þarna. Indverjar eru glaðværir og skælbrosandi. Þeir passa vel upp á alla ferðamenn, sem þeir bera mikla virðingu fyrir. „Til dæmis þegar ég kem í vínbúð þarna úti, ég evrópska konan, þá fer ég fremst í röðina, því ég er kvenmaður og vestræn að auki. Indverjum finnst það við hæfi og hreinlega móðgast ef ég geri það ekki,“ segir Dagný ákveðið. Dagný segist vera heilluð af Indlandi og þessum stað, sem
hún fer með hópana á. Secret Garden er mjög fínt hótel en það er í klukkustundar fjarlægð frá flugvellinum. Fólk hefur verið mjög hrifið, sérst a k lega hvað indverska menningin er framandi. Það kemur td. skraddari á hótelið Secret Garden, sem tekur mál og saumar það sem fólk biður um. Skraddararnir eru ótrúlega klárir. Karlmenn velkomnir með núna „Þegar ég hef farið með kvennahópa, þá dekra ég við
Steinn Erlingsson með hóp indverskra kvenna að tína te lauf í Moonar fjöllunum.
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001
Texti og myndir: Marta Eiríksdóttir þær og innfædda starfsfólkið mitt gerir það einnig. Indverjar hafa mikla þjónustulund og eru sérlega gestrisnir. Við erum með okkar eigin frábæra kokk á hótelinu, sem eldar Kerala mat, sem er bragðgóður indverskur matur. Grænmeti skipar stóran sess í mataræðinu og allt þetta skapar gott jafnvægi í líkamanum. Bólgur hverfa og bjúgur rennur af fólki, þetta er hálfgert hreinsifæði. Í lok maí verður fyrsta ferðin þangað en ég fer með þrjá hópa frá 27. maí. Nú verður áherslan lögð á slökun, hvíld og betri heilsu. Þetta verða bæði kvennaferðir og blandaðar, því nú fá karlarnir að koma með okkur. Sumar konurnar höfðu orð á því að þeim fyndist Indland svo mikið ævintýri að eiginmennirnir yrðu að koma með í þessar ferðir. Síðast þegar ég fór með hópa, þá seldist allt upp. Ég er byrjuð að skrá í ferðirnar núna og aðsókn er góð,“ segir Dagný, ánægð með viðbrögð fólks við þessum ferðum. Indverskur jógakennari er með morgunjóga á hverjum morgni í hótelgarðinum, sem gestir njóta vel. Indverski jógakennarinn heitir Sajee en hann kom hingað til lands tvisvar á síðasta ári og fyllti nokkur námskeið í Reykjanesbæ og Reykjavík. Núna verða þrjár spennandi heilsuferðir á vegum Dagnýjar til Indlands en sú fyrsta er áætluð 27. maí og síðasta 10.júní. Þetta verða vikuferðir eða lengur, ef fólk vill. Innifalið í verði er gisting, fullt fæði, jógatímar og nudd á hverjum degi, Ayurvedískt nudd, ævaforn indversk aðferð með heitum ilmolíum, til að koma líkamanum í jafnvægi. Þeir sem hafa áhuga og vilja fá bækling, sem Dagný hefur útbúið um ferðirnar, geta leitað sér nánari upplýsinga hjá henni í síma 662 0463 eða skrifað henni vefpóst á dagnyalda@simnet.is .
Elín Ebba Ásmundsdóttir frá Hlutverkasetrinu flutti áhugaverðan fyrirlestur fyrir sjálfboðaliðana.
Sjálboðaliðunum var boðið upp á súpu frá Réttinum og bakkelsi frá Valgeirsbakaríi.
4 Sjálfboðaliðum í Virkjun boðið á súpufund:
„Meðan þú ert að hjálpa öðrum ertu að hjálpa sjálfum þér“ Mikilvægt starf fyrir atvinnuleitendur er unnið hjá Virkjun á Ásbrú. Þar fer Gunnar Halldór Gunnarsson verkefnisstjóri fyrir hópi sjálfboðaliða sem gera Virkjun það keift að bjóða upp á ókeypis dagskrá fyrir fólk í atvinnuleit og aðra sem leita sér að dægrastyttingu og fróðleik. Virkjun bauð sjálfboðaliðunum sínum til súpufundar í vikunni til að færa þeim þakklæti fyrir þeirra framlag til Virkjunnar. „Það eru um 30 sjálfboðaliðar sem starfa í dag hér í Virkjun og vegna þeirra þá getum við haldið úti frábærri ókeypis dagskrá hér í Virkjun. Markmið virknimiðstöðvarinnar Virkjunar er að flestir megi finna sér uppbyggjandi vettvang til að efla getu sína. Það er opið frá kl. 08:00 til 16:00 alla virka daga og dagskrána má finna á virkjun.net. Það koma að jafnaði um 100 manns á dag í Virkjun og ánægjulegt að sjá að margir eru farnir að nýta Virkjun á hverjum degi því starfsemin er alltaf að eflast,“ sagði Gunnar Halldór í ávarpi sem hann flutti við upphaf fundarins með sjálfboðaliðunum. Með þessum súpufundi er verið að gera tilraun til að þakka sjálfboðaliðunum og á sama tíma að fá uppbyggilegan, skemmtilegan og fræð-
andi fyrirlestur fyrir alla sem mæta. „Meðan þú ert að hjálpa öðrum ertu að hjálpa sjálfum þér,“ sagði Gunnar Halldór og kallaði upp fimm sjálfboðaliða sem hafa unnið frábært og óeigingjarnt starf í þágu Virkjunar. Sagði Gunnar að þetta fólk færi á sérstakan þakkarlista sem ætti eftir að lengjast þegar fram líða stundir. Þeir sjálfboðaliðar sem fengu sérstakar þakkir eru Anna Lóa Ólafsdóttir, Bergur K. Guðnason, Harpa Jóhannsdóttir, William Konchak og Tómas Albertsson.
Sérstakur gestur á fundinum með sjálfboðaliðunum var Elín Ebba Ásmundsdóttir framkvæmdastjóri Hlutverkaseturs, iðjuþjálfi og dósent. Í tæpa þrjá áratugi veitti hún iðjuþjálfunardeildum geðsviðs Landspítala Háskólasjúkrahúss forstöðu. Frá því 1999 hefur hún einnig starfað við heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri. Elín Ebba hefur tekið þátt í fjölmörgum samstarfsverkefnum og hún hefur beint orku sinni í að breyta viðhorfum almennings til einstaklinga og hefur barist fyrir
fjölþættari valkostum í meðferðarnálgunum. Í máli Gunnars Halldórs kom fram að í dag er 14,5% atvinnuleysi á Reykjanesi, 8,2% skráðir öryrkjar fyrir nú utan þá sem eru á framfæri sveitarfélaga á Suðunesjum og þeir sem hvergi eru skráðir. „Við erum að tala um í kringum 25%, einn af hverjum 4 á Reykjanesi. Þetta er grafalvarlegt ástand sem þarf að hugsa um heildrænt að mínu viti. Allir þeir sem eru að vinna í þessum geira þurfa að koma saman og vinna saman“.
Þetta fólk fékk sérstaka viðurkenningu fyrir starf sitt fyrir Virkjun. Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi Bárðarson
STANDIÐ MEÐ OKKUR VAKTINA!
Jon Kjell og Helge Snorre Seljéteth fluttu nokkur tónlistaratriði á fundi sjálboðaliðanna. STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!
Tekið er við ábendingum um jákvæðar og skemmtilegar fréttir alla daga í síma 421 0002 eða á póstfangið vf@vf.is ÚTKALLSSÍMI ALLAN SÓLARHRINGINN 898 2222 VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 24. MARS 2011
13
Ást, friður, rokk og ról í Heiðarskóla! Á
Bifvélavélavirki óskast
morgun, föstudaginn 25. mars, munu nemendur úr 8.-10. bekkjum Heiðarskóla frumsýna leikritið Ekkert rugl-bara rokk! á árshátíð unglingadeildar skólans. Leikritið er byggt á unglingabókinni Stelpurokk, sem kom út fyrir síðustu jól og fjallar um unga rokkara í Keflavík árið 1968. Tónlist Hljóma, Bítlanna, Rolling Stones og fleiri rokkara hefur því ómað um ganga skólans
Gylfi Jón Gylfason skrifar
Nesdekk, Njarðarbraut 9, óskar eftir reyndum bifvélavirkja til að annast almennar bílaviðgerðir sem og ganga í önnur tilfallandi störf. Leitað er að samviskusömum og þjónustulunduðum einstaklingi. Umsóknir skulu berist fyrir 4 apríl á Nesdekk, Njarðarbraut 9, 230 Reykjanesbæ eða á netfangið: beggi@nesdekk.is
A NJ
RÐ
BÆ
0 3333 42
AR
JA BR A UT 9 - REYK
NE
S
Bílabúð Benna - Njarðarbraut 9 - 260 Reykjamesbæ Sími 420 3333 - beggi@nesdekk.is
Strætókórinn í Garði og Sandgerði
S
trætókórinn mun syngja v ið messur á Suðurnesjum nk. sunnudag, 27. mars. Fyrri messan verður í Hvalsneskirkju kl. 17.00 og sú síðari að Útskálum kl. 20.00. Strætókórinn er karlakór og hefur starfað síðan 1958. Kórinn er í góðri þjálfun um þessar mundir og hefur undanfarin misseri sungið víða. Einn af stofnendum syngur enn með kórnum. Stjórnandi kórsins er Guðmundur Ómar Óskarsson og formaður til langs tíma er Guðmundur Sigurjónsson.
Verkefnastjóri Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum auglýsir eftir verkefnastjóra, um er að ræða tímabundið starf vegna barnsburðarleyfis a.m.k. til 30. júní 2012. · · · ·
Menntunar og hæfnikröfur: Háskólamenntun og starfsreynsla sem nýtist í starfi Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Framsækni Hæfni í mannlegum samskiptum
Helstu verkefni: · Skipulagning námsleiða · Ráðgjöf og skipulagning námskeiða fyrir fyrirtæki · Skipulagning námskeiða fyrir atvinnulífið nánari upplýsingar fást hjá Guðjónínu sæmundsdóttur forstöðumanni Mss. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu berast á netfangið ina@mss.is fyrir 3. apríl.
14
VÍKURFRÉTTIR I 12. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR
undanfarnar vikur og hafa efnilegir leikarar æft af kappi. Bryndís Jóna Magnúsdóttir, Gróa Hjörleifsdóttir og Þórey Garðarsdóttir sjá um leikstjórn verksins. Aukasýning á verkinu verður sunnudaginn 27. mars kl. 16.00 og eru þá allir áhugasamir velkomnir. Miðaverð er 1000 kr. en 500 kr. fyrir nemendur skólans. Sýningin stendur yfir í um klukkustund.
Er kreppan að reyna að stela frá þér lífsgleðinni? F
yrir mörgum árum síðan kynntist ég móður sem átti fatlað barn. Barnið var mikið fatlað. Svo langt er um liðið síðan við þekktumst, að margt af því sem þykja sjálfsögð mannréttindi í dag, var það hreint ekki þá ef þú varst fatlaður. Þegar barnið óx og dafnaði urðu þarfir þess eðlilega meiri. Móðir barnsins hafði væntingar um að hið opinbera kæmi vandræðalaust til móts við þarfir barnsins í samræmi við þroska, til dæmis með viðeigandi skóla og frístundatilboði og seinna meir framhaldsskóla sem gerði barninu kleift að stunda nám. Ekkert af þessu kom af sjálfu sér og þessi ágæta móðir lærði fljótlega að það þurfti að takast á við kerfið til að tryggja barninu þjónustu og það gerði hún svo vel að eftir var tekið. Eftir því sem ég kynntist konunni betur óx virðing mín fyrir henni. Ég bar virðingu fyrir því hvað hún var óþreytandi að berjast fyrir barnið sitt og var vakandi fyrir þörfum þess. Hún var einstæð og það var ekki mikið til af peningum á heimilinu, en einhvern veginn náði hún nú samt alltaf endum saman. Það sem mér þótti hins vegar mest um vert var að hún tók eiginlega öllu með jafnaðargeði, leit á allt sem verkefni til að leysa en ekki vandamál og í öllum þessum erfiðleikum var hún hamingjusöm og glöð og smitaði út frá sér lífsgleði hvar sem hún fór. Eftir að hún hafði komið til mín á stofu nokkrum sinnum sagði ég henni hvað mér þætti mikið til hennar koma og hvernig henni hefði tekist að búa sér og barni sínu hamingjuríkt líf.
Hún horfði á mig hugsi stundarkorn og sagði svo Veistu það Gylfi Jón, það fá allir sitt. Það er bara spurning um hvenær. Ég hugsa oft til hennar og hef ætíð síðan nýtt mér orð hennar þegar ég hef tekist á við sorg og erfiðleika í eigin lífi, eða er að hitta fólk í starfi mínu sem stendur á erfiðum krossgötum. Ég hef alltaf skilið orð hennar svo að öll munum við þurfa að takast á við erfiðleika eftir því sem lífinu fleygir fram. Það er eðlilegt. Lífshamingjan er þá fólgin í því að takast á við það sem á dynur hverju sinni eins vel og maður getur og halda virðingu sinni og lífsgleði á meðan. Ég held að lífspeki þessarar ágætu móður sé sérstaklega viðeigandi á krepputímum þegar auðvelt er að gleyma sér í neikvæðni og svartagallsrausi og mála allt svörtum litum. Auðvitað er ástandið alvarlegt og auðvitað þarf að gera upp mál fyrir dómstólum þar sem grunur leikur á að illa hafi verið farið með almannafé og að spilling hafi hreiðrað um sig. Við skulum hins vegar setja okkur að halda lífsgleðinni á meðan, ekki missa okkur í sjálfsvorkunn og tryggja það að kreppan nái ekki taki á huga okkar líka. Mér sýnist líka að mörgum sé að takast það ágætlega. Ég hef til dæmis hitt unglinga sem hafa sagt mér að auðvitað hafi fjölskyldan minna milli handanna núna en áður, en að samverustundirnar með foreldrunum séu orðnar fleiri og að fjölskyldan sé orðin betri í að njóta þess að vera saman. Gangi þér vel. Gylfi Jón Gylfason, yfirsálfræðingur. AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 24. MARS 2011
15
Margir vinir gamla Sparisjóðsins segja nú að samruni Spkef og Landsbankans hafi ekki verið annað en „fjandsamleg yfirtaka“ eða „hostæl teikóver“. Það komi best í ljós þegar skoðað er hvernig farið var með úrlausn starfa. Enginn yfirmaður eða stjórnandi hjá Spkef hefur haldið sínu starfi, nokkrir hafa fengið uppsögn og þar sem útibú hafa verið sameinuð hafa starfsmenn Landsbankans haldið yfirmannsstöðu á staðnum. Þetta hafi svo verið toppað með því að bjóða ekki nýráðnum Sparisjóðsstjóra banka-
stjórastöðuna í Reykjanesbæ en hún var auglýst nokkrum dögum eftir samrunann. Það var svolítið sérstakt í sameiningunni á Ólafsvík. Þar voru Keflvíkingar útibússtjórar í báðum útibúum. Eysteinn Jónsson hjá Landsbankanum og Helga Guðjónsdóttir hjá Spkef. Eysteinn mun stýra sameinuðu útibúi en Helga mun láta af störfum innan tíðar… Það bíða eflaust margir spenntir með að sjá hvernig Byr muni Þú ... reiða af í Reykjanesbæ með fjóra fyrrverandi lykilstarfsmenn úr Spkef. Hjá Byr eru þær kallaðar þær „fjórar fræknu“ og þær fá það hlutverk að koma Byr á kortið á Suðurnesjum. Þær voru allar í tengslum við marga viðskiptavini og ekki ólíklegt að einhverjir þeirra fylgi þeim stöllum… ... getur komið í viðskipti til okkar!
STANDIÐ MEÐ OKKUR VAKTINA! Tekið er við ábendingum um jákvæðar og
skemmtilegar fréttir alla daga í síma 421 0002 eða á póstfangið vf@vf.is ÚTKALLSSÍMI ALLAN SÓLARHRINGINN 898 2222
Tæplega 20 störf flutt til Reykjanesbæjar vegna samruna Landsbanka og Spkef
L
andsbankinn hefur nú leyst úr málum allra starfsmanna Spkef eftir samruna við bankann. Með flutningi tæplega 20 starfa í bakvinnslu til Reykjanesbæjar skapast störf fyrir þá starfsmenn sem áður störfuðu við sambærileg störf í höfuðstöðvum Spkef. Þegar hefur verið leyst úr málum allra starfsmanna í útibúum og afgreiðslum Spkef víðsvegar um landið. Af 130 starfsmönnum Spkef eru um 15 sem leitað hafa á önnur mið, þar af nokkrir af yfirmönnum fyrirtækisins. Samhliða þessu hefur Lands-
bankinn lokið umfangsmiklum skipulagsbreytingum á starfsemi í bakvinnslu í höfuðstöðvum sem unnið hafði verið að um nokkra hríð. Þær fela í sér sameiningu deilda til hagræðingar og einföldunar á skipulagi bakvinnslu bankans. Þessar breytingar snúa m.a. að
því að bæta og einfalda ferla og styrkja innra eftirlit og vinnubrögð með það fyrir augum að auka rekstraröryggi. Nokkrir starfsmenn flytjast af þessum sökum til annarra starfa innan bankans og nokkrum sem stutt eiga í starfslok verður boðinn starfslokasamningur.
Námskeið í Innhverfri íhugun á Suðurnesjum
F
östudaginn 25. mars er Suðurnesjamönnum boðið upp á námskeið í Innhverfri íhugun. Þetta er þriðja námskeiðið sem haldið er hér á svæðinu, en nú þegar hafa milli 70 og 80 Suðurnesjamenn lært tæknina. Innhverf íhugun er aldagömul indversk íhugunartækni, einföld og náttúruleg sem Maharishi Mahesh Yogi hefur innleitt á Vesturlöndum. Það er
einfalt að læra tæknina, auðvelt að iðka hana og iðkunin felur ekki í sér neins konar heimspeki, hegðun eða lífsvenjur. Í dag iðka rúmlega sex milljónir manna, á öllum aldri, um allan heim, af ólíkum uppruna og með ólíkan menningarlegan og trúarlegan bakgrunn, Innhverfa íhugun. Meira en 600 rannsóknir hafa verið gerðar við 250 háskóla og rannsóknarstofnanir í 33 löndum sem
staðfesta áhrif Innhverfrar íhugunar á huga, líkama, hegðun og samfélag. Námskeiðið er haldið í Virkjun og hefst kl. 19:30. Námskeiðsgjald er kr. 10.000, en sjóður í nafni David Linch greiðir námskeiðið tímabundið niður fyrir Íslendinga. Skráning er hjá ihugun@ ihugun.is - Íslenska Íhugunarfélagið s: 557 8008. (Sjá nánar á vef Víkurfrétta).
Nýr og betri nammibar! Hringbraut
%r 0 tu t á 5 sl ku af 1 vi í
16
VÍKURFRÉTTIR I 12. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001
FERMINGARGJAFIR Í EYMUNDSSON
Íslands eina von þarf góðan stuðning til framtíðar 9.999 Verð frá
Verð áður 12.995 kr.
5.999 Verð frá
kr.
4.999
Hnattlíkön Hver man ekki eftir Guðríði Þorbjarnardóttur? Átti hún upplýst hnattlíkan?
7.990 Verð frá
kr.
Íslensk orðabók Jónas þurfti að smíða ný orð þegar hann týndi sinni.
7.480
Verð áður 6.995 kr.
Verð frá
kr.
Taska á hjólum Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson áttu eina saman.
Tilboðsverð gildir til og með 30. apríl
Verð áður 7.995 kr.
kr.
Pennasett Axlar-Björn hefði betur vitað að penninn er máttugri en sverðið!
kr.
Biblía Guðbrandur Þorláksson gat ekki keypt sér Biblíu úti í búð. Hann varð að kaupa prentsmiðju.
4.995 Verð frá
kr.
Atlasar Af þeim toga sem hefðu komið Leifi heppna að gagni. Eða ekki.
Mundu eftir gjafakortunum | Eymundsson.is
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 24. MARS 2011
17
Flóamarkaður Föstudaginn 1. apríl nk., verður haldinn flóamarkaður að Smiðjuvöllum 8, Reykjanesbæ, frá kl. 13:00 - 16:30
Fólk fyllir innkaupapoka af fatnaði og hann kostar kr. 1.000.Rauði kross Íslands Suðurnesjadeild
Betra Hár Betra Hár opnar í verslunarmiðstöð Grindavíkur og í tilefni þess verða allar verslanir með skemmtileg tilboð í gangi fimmtudaginn 24.mars milli kl:18-21. Betra Hár er með mótunarvörur frá ´Sjampó meðferðalínu frá Barna línu frá Eco kids er sérstaklega hönnuð fyrir börnin, Sjampó, næring, froðu bað og hár gel. Eco kids er lífræn og í öllum vörunum eru efni sem eiga að fæla lúsina frá. Verið velkomin að kíkja á skemmtilega stemmingu í verslunarmiðstöð Grindavíkur Betra Hár S:426-9800 Sara, Edith og Rósa Kristín Bókabúð Grindavíkur, Palóma föt og skart Lyfja tra Hár
ð Be artilbo Opnun fsl af öllum 20%a gum klippin 0apríl 2 l: ti Gildir
Betra Hár
Tollstjóri
Sumarstarf
Nokkrar afleysingastöður tollvarða á Keflavíkurflugvelli eru lausar til umsóknar í sumar. Ráðningartími frá 1. júní til 31. ágúst. Um er að ræða vaktavinnu, 5-5-4 eða 2-2-3 kerfi. Áhugasamir hafi samband við Kára Gunnlaugsson yfirtollvörð sími 569 1760, netfang kari.gunnlaugsson@tollur.is Tollstjóri, Tryggvagötu 19, 101 Reykjavík.
Víkurfréttir í símann m.vf.is 18
VÍKURFRÉTTIR I 12. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR
MINNING
Magnús Þór Helgason
Jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju 25. mars kl. 16:00
Það er mér ljúft að minnast Magnúsar Þórs Helgasonar eða Magga eins og við í Hornbjargi kölluðum hann. Ég er búinn að þekkja Magga síðan ég man eftir mér, en kynntist honum ekki náið fyrr en við hjónin fluttum í Hornbjarg fyrir rúmum fimm árum. Maggi og konan hans Kristín Magnúsdóttir, fluttu í húsið nýtt. Maggi var kosinn í fyrstu hússtjórnina ásamt Hjálmtý Jónssyni og kom það á þá að velja innbúið í salinn okkar og það var vel valið, því að húsgögnin eru næstum eins og ný ennþá. Kristínu konu sína missti Maggi 7. júní 2005. Við sem eftir erum, eigum Magga margt að þakka, marga hugvekjuna hefur hann flutt okkur á samkomum sem við höldum á aðventunni, þorranum og á góunni. Það verður vandfundinn sá sem flytur þær jafn vel og Maggi, jafn hugljúfar og vel valin bæði ljóð og erindi, sem áttu vel við hvert tímabil. Maggi ætlaði að hætta að flytja okkur hugvekjurnar sínar, þegar hann varð níræður, en við fengum hann til að halda áfram, og þá síðustu flutti hann á síðustu góugleði. Nú þegar við kveðjum Magnús Þór að sinni, vottum við afkomendum hans okkar dýpstu samúð og óskum þeim velfarnaðar. Íbúar í Hornbjargi. Hjartkær vinur okkar Magnús Þór er látinn og skilur eftir sáran söknuð í hjörtum allra sem þekktu hann. Við vorum sannfærð um Maggi yrði hundrað ára, svo hress og unglegur var hann, fallegur bæði á líkama og sál. En svona er lífið og víst var hann orðinn fullorðinn, 92 ára gamall þó að útlit og fas segði annað. Hann var á margan hátt ótrúlegur maður ætíð jákvæður og hress, með blik í augum brosandi breitt heilsaði hann með því að spyrja, hvað segirðu elskan mín, eru ekki allir frískir. Þessu fylgdi ávallt hlýtt faðmlag og koss á kinn.Það voru allir elskurnar hans Magga, því hann var hlýjasti maður sem við höfum kynnst, fullur samkenndar en um leið bjartsýni um að allt fari vel og öllum líði vel. Það eru rúm þrjátíu ár síðan við kynntumst fyrst, þá er hann tók á móti unga parinu úr Hafnarfirði, kynnti okkur fyrir yndislegri eiginkonu
sinni Kristínu og sýndi okkur litlu íbúðina á neðri hæðinni í húsi þeirra hjóna á Sólvallagötu 9. Þar leið okkur vel í skjóli þeirra og u rð u m he i ma gangar á efri hæðinni. Kristín var húsmóðir af gamla skólanum, b a kaði p önnsur og kleinur af einstakri list og á undrahraða. Þær hurfu líka hratt ofan í leigjendurna og litlu dótturina Helgu Björt meðan Maggi horfði kankvís á líkt og enskur lord, kallaði eftir meira tei í bollann sinn og spurði tíðinda. Síðan var hann þotinn út til að þvo bílinn, því hann mátti alls ekki vera óhreinn yfir nóttina. Bíladellan var hans ástríða og hann elskaði Saab, það væru bestu bílar í heimi og fallegastir, sérstaklega sanseraðir, en það yrði að bóna oft og vel. Árin liðu, hjónin fluttu í Hornbjarg hús eldri borgara og undu vel sínum hag. Maggi tók starfslokum sínum með reisn, varð umsjónarmaður og altmúligmaður á tannlæknastofu Einars sonar síns. Þar af leiddi að hann var daglegur gestur í sparisjóðnum, dáður af öllum gjaldkerunum þar, sem allar voru elskurnar hans. Þær sakna nú vinar í stað. Fyrir allnokkrum árum lést hún Stína eftir nær sextíu ára farsæla sambúð og varð honum harmdauði. Maggi lét þó ekki bugast heldur hélt áfram af bjartsýni og dug. Fór í sína daglegu göngutúra snemma morguns, ætíð sama hringinn og teygaði dýrmætt súrefnið. Heimilið var snurfusað og fínt, rúmið umbúið og strokið líkt og Stína var vön að hafa það. Það olli í byrjun nokkrum vanda að hann var alls óvanur matreiðslu, og gladdist mjög þegar ég kenndi honum að búa til hafragraut í örbylgjuofni. Á þessum tímamótum hófst nýr kapituli í vinskap okkar félaganna. Við tókum að ferðast saman, tveir jafningjar og sálufélagar, þrátt fyrir nærri fjörutíu ára aldursmun. Þarna sagði hann mér margt frá gömlum tíma en trúði mér jafnframt fyrir söknuðinum yfir að hafa ekki fengið að kynnast móður sinni, en hann var gefinn í fóstur tveggja ára gamall. Eins minntist hans þeirrar djúpu sorgar er yngri bróðir hans dó af slysförum í fangi hans. Sú lífsreynsla markaði hann mjög og var sár sem aldrei greri að fullu. Við
ókum til skiptis, hann hratt en ég hægt og vorum ætíð sammála, en mest um það að lífið gæti ekki verið betra, elskan mín. Við fórum Strandirnar og sáum ótal hluti sem hann hafði ekki tekið eftir áður, því ég fékk ástríðuökumanninn til að hægja á og til að horfa á annað en veginn. Annars átti aksturinn hug hans allan, hann elskaði að finna gæði fararskjótans og anda að sér lykt af nýjum leðursætum. Þarna nutum við þó mest angan sumarsins og fegurðar spegilslétts Húnaflóa þar sem fjöllin spegluðust í haffletinum og himinn og haf urðu eitt. Þessa nótt er við sváfum saman í herbergi á Hólmavík vorum við í einingu sammála um að Guð væri til og að hann væri góður. Seinna fórum við tvisvar saman til Barcelona þar sem hann dásamaði blómarækt í desember, smakkaði nokkra Bacardi og var ennú léttstígari en áður. Við hlógum oft síðar er við rifjuðum upp léttklæddar gleðimeyjar er á vegi urðu síðla kvölds og hann skildi ekkert í hvað stúlkurnar voru illa klæddar. Kynslóðabil þekkti hann ekki og við vorum einmitt að plana næstu sumarferð í síðustu heimsókn hans. Sú ferð verður farin fallegan dag næsta sumar og þá verður hann með í hjarta mér. Magnús vinur okkar lifði vel og skilur aðeins eftir sig bjartar minningar. Við sjáum hann í huga svo beinan í baki brosandi glerfínan líkt og klipptan út úr tískublaði. Hallmælti aldrei nokkrum manni en var óspar á hrós og hvatningu. Skrifaði undurfallegar minningargreinar um látna samferðamenn og betri hugvekjur en flestir prestar. Mesti dansarinn á Suðurnesjum var hann. Og hvað hann dásamaði nýja svarta bílinn, sem hann keypti sl. haust, með einkanúmerinu M Þór. Þá birtist grein um hann í Morgunblaðinu. ”92 ára gamall maður fór hringveginn á þremur dögum”, aleinn, stoppaði bara til að borða, leggja sig og taka bensín. En nú hefur hann stillt krúsið í síðasta sinn og haldið til eilífðarlandsins, sem bíður okkar allra. Nærgætni hans og hlýju skulum við öll sem eftir sitjum með söknuð í brjósti temja okkur og læra af honum. Við biðjum Guð að styrkja ástvini hans og treystum á endurfundi og nýtt ferðalag þegar okkar tími kemur. Minningin lifir um yndislegan mann. Ingi, Erla og fjölskylda í Hafnarfirði. AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001
HEIMASÍMI Í HEIMASÍMA
GSM ÓHÁÐ KERFI
INTERNET
TAl ER KoMIÐ TIl GRINdAvÍKuR tal
Vodafone
síminn
12,5 kr.
15,5 kr.
15,9 kr.
mÁnaðargjald heimasíma
1.575 kr.
1.750 kr.
1.790 kr.
adsl 10 gb
3.450 kr.
4.150 kr.
4.490 kr.
mínútuVerð í farsíma
FÁÐu AllAN pAKKANN. HEIMASÍMA, NETIÐ, SjÓNvARpSTENGINGu oG GREIddu 41% MINNA FyRIR GSM-SÍMTöl.*
*Í samanburði við risana á markaðnum
Við kynnum þjónustu tals og afhendum búnað í Verslunarmiðstöðinni Víkurbraut 62, föstudaginn 25. mars milli kl. 13 og 18.
TAl ER MæTT Á SvæÐIÐ. STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 24. MARS 2011
19
Stórskemmtileg atvinnuviðtöl hjá Vinum í Velgengni
A
tvinnuviðtöl vekja jafnan upp hinar ýmsu spurningar og tilfinningar, sér í lagi ef einstaklingur hefur lengi verið í atvinnuleit og er ekki vanur atvinnuviðtölum. Ýmislegt þarf að hafa í huga áður en farið er í slíkt viðtal. Í hvaða fötum á ég að fara? Hvernig vil ég kynna mig? Er ferilskráin tilbúin og/ eða vel unnin? Hvernig starfsmaður er ég? Þessar spurningar og fleiri eru meðal þeirra sem geta vaknað. Nýverið hittist hópurinn Vinir í Velgengi í Virkjun á Ásbrú og fengu á sinn fund nokkra athafnamenn og -konur úr Reykjanesbæ. Hugmyndin var sú að búa til aðstæður þar sem atvinnuleitendur gátu æft sig í að sækja um starf. Þeir sem komu til að taka viðtölin og tóku þátt í þessu stórsniðuga framtaki voru; Soffía Waag Árnadóttir forstöðumaður Háskólabrúar Keilis, Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar, Páll Ketilsson ritsjóri Víkurfrétta og Petra Lind Einarsdóttir gæða- og starfsmannastjóri hjá HS Orku. Þarna fengu atvinnuleitendur tækifæri til þess að sækja um störf án þess að um raunverulegt atvinnuviðtal væri að ræða. Einstaklingarnir úr hópnum, Vinir í velgengni, voru með ferilskrár sínar tilbúnar og svöruðu svo spurningunum sem Soffía, Árni, Páll og Petra eru vön að spyrja þá sem koma til þeirra í atvinnuleit. Í lok viðtalanna nýttu einnig nokkrir úr hópnum tækifærið og spurðu þessa aðila spjörunum úr, um hvað bæri að varast í atvinnuviðtölum og það sem enn mikilvægara var,
F
TIL LEIGU
TIL SÖLU
Hafnargata 90 e.h. - S. 420 6070
hvernig þátttakendur stóðu sig í viðtalinu, hvað hefði gengið vel og hvar þau gætu bætt sig. Það má með sanni segja að þetta framtak vakti mikla lukku. Í lok dags var hópurinn reynslunni ríkari og fór með góð ráð í farteskinu. Reynslan af þessu námskeiði sýnir klárlega að í Reykjanesbæ er fólk tilbúið til að leggjast á eitt og verða öðrum að liði. Frábært var að sjá einstaklinga úr atvinnulífinu leggja sín lóð á vogarskálarnar og gefa sér tíma til að miðla af reynslu sinni til atvinnuleitenda. Óhætt er að segja að allir sem tóku þátt í þessu framtaki hafi verið sammála um að ekki einungis hafi þetta verið fróðlegt heldur líka stórskemmtilegt. Þátttakendur voru ánægðir með dagsverkið og atvinnuleitendur voru fullir bjartsýni að námskeiðinu loknu. Þetta sannar að þegar við tökum höndum saman getum við enn frekar eflt og aukið þá krafta sem í okkur búa. Gaman er líka að benda á, svona í lokin, að í Virkjun er mikið og blómlegt starf fyrir atvinnuleitendur þar sem m.a. hin ýmsu námskeið standa atvinnuleitendum til boða, svo ekki sé minnst á vöfflukaffið sem þar er á fimmtudögum og pool-borðin góðu.
Gr i ndv í k i ng u r i n n Ómar Smári mun fjalla um Selatanga sem heilstætt og afmarkað atvinnusvæði, hinar miklu breytingar sem orðið hafa á svæðinu frá fyrstu tíð til 19. aldar minjanna sem nú sjást, svo og önnur sambærileg minjasvæði í nágrenninu.
✝ Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
Sara Vilbergsdóttir sem lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi þann 19. mars, verður jarðsungin frá Ytri Njarðvíkurkirkju þann 30. mars kl. 14:00 Guðmundur Kristjánsson, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. 20 20
NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS Þjónustumiðstöðin Nesvöllum Vikan 24. - 30. mars. nk.
Spegill fortíðar- silfur framtíðar ræðslufundur hjá Íslenska vitafélaginu verður haldinn í Saltfisksetrinu í Grindavík laugardaginn 26. mars kl. 13:00. Gestir kvöldsins verða Agnes Stefánsdóttir, fornleifafræðingur hjá Fornleifavernd ríkisins, Jón Þ. Þór, sagnfræðingur og Ómar Smári Ármannsson.
SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0009
VÍKURFRÉTTIR I 12. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR
Orlofsíbúðir Akureyri. Höfum til leigu notalegar íbúðir í miðbænum. Sjá gistingamaro.is sími: 461-5403 Til leigu 80m2 atvinnuhúsnæði við Hrannargötu, hagstætt leiguverð. Uppl. í síma 895 8230 og 860 8909. Ýmsar stærðir og gerðir af herbergjum, með eða án húsgagna, með sameiginlegu eldhúsi og baðherbergi eða sér eldhús og bað, með eða án húsgagna. Aðgangur að gufubaði og borðtennisborði. Internet og orka innifalin og allur sameigilegur kostnaður. Góð staðsetning og hagstætt leiguverð. Uppl. í síma 895 8230 og 860 8909. Raðhús til leigu í Innri Njarðvík Nýlegt 4ra herb. raðhús til leigu í Innri Njarðvík, laust strax. Uppl. í s: 861 5599. Stór 60m2 studíó íbúð í Vogum. Uppl. í síma 697 3521 eða 424 6626. 3ja herbergja íbúð til leigu á góðum stað í bænum. Laus strax. Uppl. í síma 868 5557. Til leigu 3ja herbergja 84m 2 íbúð í Heiðarholti Keflavík. Leiga 75.000kr á mán f.utan hita og rafmagn. Hússjóður innifalinn. Laus 1.apríl. Upplýsingar í síma 845 3919. 3. herbergja íbúð. Íbúð fyrir 55 ára og eldri til leigu í lyftuhúsi í Njarðvík. 80.000 pr.mán hússjóður innifalinn. Laus strax. Uppl. í síma 869 4265 eftir kl.14 3ja herb 84m2 risíbúð í þríbýli til leigu í Keflavík. Leiguverð 75.000 + rafmagn og hiti. Laus strax. Upplýsingar 867 6997. Nýleg og flott 5-herbergja jarðhæð í tvíbýli í Innri Njarðvík, Nálægt skólanum. Sólpallur. Tryggingarfé. Laus 3ja maí. 120.000 f. utan hita og rafmagn. Dýrahald ekki vinsælt. Upplýsingar s. 696 7536 Til leigu gott 225m2 iðnaðarhúsnæði við Framnesveg 19, Keflavik. Laust. Uplýsingar gefur Björn í síma 860 3838. Til leigu á Hafnargötu ein studio íbúð verð: 45þús per mán. Einnig 3ja herbergja á Hafnargötu verð: 60 þús per mán. Tveir mán fyrirfram. Lausar strax. Uppl í síma 822 3858 Hugguleg 3ja herbergja íbúð í Keflavík, leigist á 85.000 á mánuði + hiti og rafmagn. Fyrirspurnir í síma 865-4236 eða bgmal@simnet.is
Tölvuviðgerðir. Tek að mér allar almennar viðgerðir, vírushreinsanir og uppfærslur. Viðurkenndur af Microsoft. Uppl. í síma 899 8894, er í Reykjanesbæ. Fljót og ódýr þjónusta.
Ertu þreyttur á að elta tunnuna sorp tunnufestingar til sölu. Heimsending uppl i sima 845 2321 - 867 3022 Ruslatunnuskýli. Erum með til sölu steypt ruslatunnuskýli fyrir tvær tunnur á 76.000 kr m/vsk nánari upplýsingar gefur Hjalti s. 846 0622 Promod ehf
ÞJÓNUSTA Skattframtalsgerð Tek að mér skattframtalsgerð fyrir einstaklinga og einyrkja, margra ára reynsla. uppl. í síma 892 7160.
TÖLVUVIÐGERÐIR Er tölvan biluð hringdu þá í mig og ég geri við hana. sími. 772 4467 Ragnar.
• Bingó • Gler-, keramik- og leirnámskeið • Handavinna • Leikfimi - dans- boltaleikfimi. • Línudans • Félagsvist • Tölvuklúbbur • Bridge • Hádegismatur • Síðdegiskaffi • Bókaútlán
Léttur föstudagur á Nesvöllum 25. mars n.k. Harmonikkuball kl. 14:00 Nánari upplýsingar í síma 420 3400 eða á www.nesvellir.is/
BIFREIÐASKOÐUN Njarðarbraut 7, Sími 570 9090. Opið frá kl. 8 -17 virka daga www. frumherji.is
ÝMISLEGT Tek að mér allskonar viðgerðir á bílum, sláttuvélum. Er með greiningartölvu til að bilanagreina margar tegundir bíla. Vanur maður, 20 ára reynsla, sanngjarnt verð! Uppl. í s: 864 3567. Búslóðaflutningar og allur almennur flutningur. Er með 20 rúmmetra sendibíl/kassabíl með lyftu. Uppl. í síma 860 3574 Siggi. Jöklaljós.is Grófin 2 við Duus Afmæli - Ferming - Skírn Kerti við öll tækifæri Opið þriðjudaga - laugardaga 13.00 - 17.30 s. 423 7694 - 896 6866.
BARNAGÆSLA Óska eftir barngóðri stúlku 13 -14 ára til að gæta 3ja systkina, 9 1/2, 5 og 3ja ára, 2 - 3 svar í viku. Erum í Innri-Njarðvík. Uppl. í síma 893 0907 Þorbjörg.
AFMÆLI
Bílsskúrssala Ýmislegt til sölu t.d kæliskápur AEG, uppþvottarvél, kaffivél Expressó AEG, föt og margt fleirra. Hringið í síma 821 5618.
HEILSA Meiri orka – Betri líðan ! H3O Pro Isotonic drykkurinn, ShapeWorks & flr. góðar vörur Ásdís og Jónas Herbalife dreifingaraðilar. S: 843-0656 (Á), 864-2634 (J) og 421-4656 Tölvupóstur: asdisjul@internet.is Heimasíða/netverslun: http:// www.betriheilsa.is/aj
Elsku Guðjón okkar, innilega til hamingju með 17 ára afmælið. Farðu varlega í umferðinni. Afmæliskveðja, mamma og systkini
ÖKUKENNSLA ÖKUKENNSLA - AKSTUSMAT Ökukennsla til almennra ökuréttinda. Framkvæmi einnig akstursmat. Nánari upplýsingar um fyrirkomulag ökunáms og kostnað eru aðgengilegar á síðunni: aka. blog.is. Skarphéðinn Jónsson, ökukennari símar: 456-3170 og 777-9464. Netfang: sk.jonsson@ gmail.com
www.vf.is
Frú María Sigurðardóttir Hlíðarvegi 50, Njarðvík verður 75 ára 25.mars n.k. Hún verður að heiman á afmælisdaginn en verður með "heitt á könnunni" laugardaginn 26. mars og vonast til að ættingjar og vinir sjái sér fært að kíkja við.
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001
9
KRON KRON KOMIÐ Í DUTYFREE FASHION ÍSLENSK HÖNNUN
3 9 .
ð
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 24. MARS 2011
21
Sportspjall
Íþróttamaður Grindavíkur 2010, knattspyrnumaðurinn Jósef Kristinn Jósefsson fékk atvinnumannasamning í Búlgaríu:
Mikil samkeppni um stöður Í
þróttamaður Grindavíkur árið 2010, knattspyrnumaðurinn Jósef Kristinn Jósefsson samdi nýlega við búlgarska úrvalsdeildarliðið Chernomorets Burgas til þriggja ára. Jósef hefur frá 17 ára aldri verið einn af burðarásum Grindavíkurliðsins og átt sæti í farsælu 21-árs liði Íslands sem tekur þátt í lokakeppni EM næsta sumar. Nú er tæpur mánuður síðan Jósef hélt utan og Grindavíkurkappinn segist í viðtali við Eyþór Sæmundsson, blaðamann VF, sáttur í nýjum knattspyrnuævintýrum. Þegar þú áttir þér drauma um atvinnumennsku sem polli þá var Búlgaría sennilega ekki fyrsta landið sem þú hugsaðir um? „Nei alls ekki. Ég vissi bara ekkert um landið eða deildina áður en ég kom hingað fyrst í janúar og kíkti á aðstæður hjá félaginu. Mér leist svo bara vel á allt í kringum klúbbinn þannig að ég ákvað að taka þessu tilboði og koma mér frá Íslandi.“ Aðspurður um aðdragandann að vistaskiptum sínum til Búlgaríu sagði
22
Jósef: „Það var bara þannig að þeir vildu fá myndband af Gilles Mbang Ondo og þannig kom þetta upp. Þeir sáu mig þarna í leiðinni og spurðu mig hvort ég vildi kíkja á aðstæður hjá liðinu. Ég kom svo hérna í janúar en upphaflega átti ég að koma hingað á láni út tímabilið hjá þeim. En svo endaði þetta á því að þeir keyptu mig í lok febrúar.“ Býr í 1000 manna bæ Í augnablikinu býr Jósef einn í Búlgaríu en kærasta hans, Anna Þórunn Guðmundsdóttir, mun að öllum líkindum flytja til hans í haust þegar knattspyrnutímabili hennar lýkur á Íslandi en hún leikur með Grindavík. „Ég kann bara ágætlega við mig svona eftir fyrstu kynni, það eru 250.000 manns sem búa í Burgas þar sem liðið er. Ég er hins vegar 10 mínútur frá bænum og það búa um þúsund manns hérna sem ég á heima, þannig að þetta er mjög rólegur og þægilegur bær,“ segir Jósef og bætir því við að hann sé enn að koma sér inn í hlutina, enda flest töluvert öðruvísi en gerist
VÍKURFRÉTTIR I 11. 12. TÖLUBLAÐ TÖLUBLAÐ II 32. 32. ÁRGANGUR ÁRGANGUR
og gengur á Íslandi. Aðspurður um hvort hann telji þetta vera stökkpall fyrir frekari atvinnumennsku erlendis segir hann: „Það getur alveg verið en ég á eftir að vera hérna í þrjú ár þannig að við sjáum bara til hvað gerist eftir þann tíma.“ Hvernig líst Jósef svo á deildina og liðið sitt? „Mér líst bara ágætlega á deildina og mjög vel á liðið. Þetta er svona blanda af eldri og yngri leikmönnum,“ segir Jósef en engin önnur tilboð höfðu komið inn á borð hjá honum fyrr en Búlgararnir komu bankandi. Erfiðara en hjá UMFG Mikil samkeppni er hjá liðinu og Jósef hefur ekki getað leikið enn sökum meiðsla. „Nei ég er ekki búinn að spila neitt, er bara búinn að vera meiddur síðan ég kom út en er búinn að æfa í nokkra daga núna og vonandi fer ég að spila eitthvað eftir það. Það eru 2-3 menn í hverri stöðu og mikil samkeppni um stöður og allt annað en t.d í Grindavík þar sem ég spilaði hvern einasta leik þegar ég var heill. Þannig
að þetta er allt annað og erfiðara að komast í byrjunarliðið,“ segir Jósef sem vanalega leikur í stöðu vinstri bakvarðar en getur einnig leikið sem kantmaður. Spennandi kostur Samkeppnin er mikil í 21-árs landsliði Íslands, hafði lokakeppnin næsta sumar einhver áhrif á þessa ákvörðun þína? „Bæði já og nei. Ég er búinn að vera í Grindavík síðan ég fæddist. Mér fannst ég þurfa að breyta um umhverfi og gera eitthvað allt annað en ég er vanur. Mér fannst þetta vera spennandi kostur. Aðstaðan er alla vega góð og á ég að geta bætt mig. En eins og í öllu þarf maður að leggja sig 110% fram á æfingum og æfa meira en aðrir til að ná þeim árangri sem maður ætlar sér“, sagði Jósef Kristinn að lokum en hann var á dögunum valinn í 21-árs landslið Íslands sem mætir Úkraínu í dag þann 24. mars í Englandi og svo Englendingum þann 28. mars.
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001
SPORT
NJARÐVÍKURSTÚLKUR HRELLA HAMAR „Við spiluðum vel allan tímann, bæði í vörn og sókn,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Njarðvíkurstúlkna eftir leikinn gegn Hamri á mánudaginn síðasta en Njarðvík landaði góðum sigri í Ljónagryfjunni 86-78.
Sverrir sagði stelpurnar hafa mætt tilbúnar í leikinn og að þær hafi sýnt það og sannað með þessum sigri. „Við gerðum alltof mörg mistök í síðasta leik en löguðum það hér heima.“ Aðspurðu hvort svona spilamennska gæti skilað þeim titlinum segist Sverrir ekkert vera farinn að hugsa svona langt. „Við þurfum bara að hugsa um að fara í gegnum þessa rimmu
við Hamar en þær eru með hrikalega sterkt lið. Ef hugarfarið hjá stelpunum verður eins og það var í þessum leik, gerum það sem lagt er upp með fyrir leik, þá förum við langt í þessari keppni.“ Ólöf Pálsdóttir, leikmaður Njarðvíkur, var hæstánægð með leikinn. „Við mættum með svakalegt keppnisskap og unnum þetta á vörninni en hún skipti öllu máli í þessum sigri,“ sagði Ólöf. „Við mættum reyndar slaka aðeins meira á í sókninni og passa boltann betur. Einnig þurfum við að rífa fleiri fráköst en ef við höldum svona áfram munu svona leikir skila okkur titlinum, engin spurning.“
Ólöf Pálsdóttir og Njarðvíkurstúlkur hafa komið á óvart. 8. flokkur drengja Grindavíkur varð á dögunum Íslandsmeistari í körfubolta eftir að hafa unnið alla fjóra leiki sína í úrslitakeppninni í Röstinni í Grindavík. Þetta er annað árið í röð sem þessir drengir hampa titlinum undir stjórn hjónanna Guðmundar Bragasonar og Stefaníu S. Jónsdóttur. Grindavíkurstrákarnir léku gríðarlega vel í mótinu og unnu alla fjóra leiki sína sannfærandi.
Keflavík og ÍR áttust við í þriðja leik liðanna í karlaflokki í gærkvöldi. Nánar á vf.is.
Jafnt hjá KeflavÍk og KR
Keflvíkingar heimsóttu KRinga í DHL-höllina á þriðjudaginn í öðrum leik undanúrslita Iceland Express deildar kvenna. Leikurinn var jafn allt þar til í síðasta leikhlutanum en þá sigu KR stúlkur framúr og sigruðu 75-64.
Bryndís Guðmundsdóttir og Keflavíkurstúlkur eiga erfiða leiki framunda við KR.
KR-ingar byrjuðu á því að komst í 4-0 í DHL-höllinni en þá hrukku Keflvíkingar í gang og skoruðu 13 stig í röð. Liðin skiptust svo á að leiða leikinn fram að leikhléi en Keflvíkingar gengu til búningsklefa með eins stigs forskot 37-38.
lokaleikhlutinn hófst 52-51 og leikurinn í járnum. KR héldu undirtökunum og Keflvíkingar gerðust sekar um að tapa boltanum of oft og áttu hreinlega í erfiðleikum í sóknarleiknum. Svo fór að lokum að KR landaði þægilegum sigri og urðu lokatölur 75-64 heimamönnum í vil þar sem nýi leikmaður KR, Melissa Jeltema, átti frábæran leik og reyndist Keflavíkurstúlkum erfiður. Staðan í rimmunni er þá orðin 1-1 og munu liðin því heyja harða baráttu á morgun í Toyota-höllinni en þá mun Margrét Kara Sturludóttir mæta aftur í lið þeirra röndóttu eftir tveggja leikja bann.
Leikurinn var áfram mjög jafn í byrjun seinni hálfleiks en KR hafði eins stigs forystu þegar
Bláa lónið styrkir íþróttafélögin á Suðurnesjum
Bláa lónið hefur veitt öllum íþróttafélögunum á Suðurnesjum styrki. Fulltrúar félaganna veittu styrkjunum móttöku fimmtudaginn 17. mars í Bláa lóninu. Eftirfarandi greinar hlutu styrki: knattspyrna, körfuknattleikur, sund, fimleikar, badminton, júdó, skotfimi, lyftingar, taekwondo, hnefaleikar, þríþraut, akstursíþróttir, vélhjólaíþróttir, hestamennska og handbolti auk NES íþróttafélags fatlaðra á Suðurnesjum. Heildarvirði styrkjanna nú er rúmlega 5 milljónir króna en
þeir eru í formi aðgangskorta í Bláa lónið. Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins, sagði við þetta tækifæri að það væri bæði ánægjulegt og mikilvægt fyrir Bláa lónið að koma með öflugum hætti að íþrótta- og æskulýðsstarfi á Suðurnesjum. „Við hjá Bláa lóninu gerum okkur vel grein fyrir því mikilvæga og óeigingjarna starfi sem er unnið innan íþróttahreyfingarinnar. Alls veitum við um 30 styrki í dag og er það táknrænt fyrir fjölbreytt og öflugt íþróttastar
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!
7. flokkur Keflavíkurstúlkna varð um helgina Íslandsmeistarar en keppnin fór fram í Keflavík sl. helgi. Stúlkurnar úr Keflavík höfðu titil að verja en stúlkurnar hafa landað þessum titli tvisvar áður. Keflavíkurstúlkurnar unnu alla sína leiki örugglega og hömpuðu titlinum aftur. Þjálfari þeirra er Jón Guðmundsson
Púttmótaröð GS, Nettó og Ecco lokið:
Atli Þór vann ecco skóna Atli Þór Karlsson getur spókað sig um á golfvellinum í sumar í nýjum Ecco street golfskóm en hann var dreginn úr hópi þátttakenda á tíunda og síðasta púttmótinu hjá GS sem lauk sl. mánudag. Tíu mót voru haldin í inniaðstöðu GS, gamla HF. Sigurvegari í barnaflokki var Birkir Orri Viðarsson, í forgjafarflokki 11 og yfir sigraði Sigfús Sigfússon og í flokki undir 11 sigraði Davíð Viðarsson. Sigurvegarar í hverjum flokki fengu 10.000 kr. úttekt í Nettó. Þremenningarnir eru á myndinni að ofan. Golfklúbbur Suðurnesja þakkar styrktaraðilum og þátttakendum stuðninginn, en afraksturinn fer til styrktar unglingastarfi klúbbsins.
KYNNINGARFUNDUR Skotvís og Skotdeild Keflavíkur efna til sameiginlegs kynningarfundar á starfsemi Skotvís fimmtudaginn 31. mars kl. 20:00 í félagsheimili Keflavíkur Sunnubraut 34. Allir velkomnir. VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 24. MARS 2011
23
Matur fyrir
Kött og hund
Kræsingar & KostaKjör www.netto.is Mjódd Salavegur Hverafold Akureyri Höfn Grindavík Reykjanesbær