12 tbl 2015

Page 1

Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001

Vikulegur sjónvarpsþáttur frá Suðurnesjum

Víkurfréttir

Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær

Bakvið hvíta tjaldið með Kristínu Júllu

Jóhanna Rut Keflavíkurkantata Menningarvika Páskaungaræktun Sjónvarp Víkurfrétta

á ÍNN fimmtudagskvöld kl. 21:30 – og í HD á vf.is þegar þér hentar!

vf.is

F IMMTUDAGUR INN 2 5 . MARS 2 0 15 • 12 . TÖ LU BLA Ð • 36. Á RGA NGU R

Metmæting í Skólahreysti

Metmæting var í TM höllinni, Íþróttahúsi Keflavíkur sl. fimmtudag. Þá fór fram riðlakeppni í Skólahreysti. Um 1200-1400 manns mættu til að fylgjast með. Eftir æsispennandi keppni sigraði Holtaskóli í Reykjanesbæ og Heiðarskóli varð í 2. sæti.

HS Veitur hafa greitt fjóra milljarða í arð á fimm árum - Reykjanesbær hefur fengið 2,1 milljarð. Mælar leysa hemla af hólmi í heita vatninu. Greitt fyrir notkun.

A

rðgreiðslur HS Veitna til eigenda sinna á síðustu sex árum nema 3.845 milljörðum króna. Þar af hefur Reykjanesbær sem stærsti eigandi fyrirtækisins fengið 2,1 milljarð frá árinu 2010. Tekjur HS Veitna á árinu 2014 nam 5,3 milljörðum og var hagnaður 804 millj. kr. Eitt stærsta mál fyrirtækisins á næstu þremur árum er breyting á sölufyrirkomulagi heita vatnsins á Suðurnesjum og verða teknir upp rennslismælar í stað hemla. Þannig verður greitt eftir notkun. Þetta kom fram á aðalfundi félagsins í sl. viku. HS Veitur standa afar vel fjárhagslega en eigið fé í árslok nam rúmum 10 milljörðum kr. Raforkunotkun jókst um 19,6% á Suðurnesjum á síðasta ári og um 10% á veitusvæðinu öllu. Aukin raforkunotkun kemur aðallega frá nýjum gagnaverum (netþjónabúum) á Suðurnesjum sem eru stórir notendur. Gjaldskrá fyrir raforkudreifingu hefur verið óbreytt frá 1. janúar 2013. Almenn gjaldskrá miðað við 6.000 stunda notkun er 12% hærri í Reykjavík og 15% hærri hjá Rarik en á Suðurnesjum. Gjaldskrá fyrir heitt vatn er um 8% hærri í Reykjavík en á Suðurnesjum miðað við 1.000 tonna ársnotkun.

Notkun á heitu vatni stóð í stað á milli ári en það sem veldur stjórnendum fyrirtækisins áhyggjum er að sífellt stærri hluti tekna af sölu á heitu vatni á Suðurnesjum fer til kaupa á heitu vatni frá HS Orku en aukningin er 5% á síðustu sex árum. Því hefur verið tekin ákvörðun um að taka upp mæla í stað hemla. Helstu ástæður breytingarinnar á sölufyrirkomulagi heita vatnsins er að sögn Júlíusar Jónssonar, framkvæmdastjóra HS Veitna, þær að hemillinn er í raun ekki sölutæki og nýjustu gerðir hemla hafa reynst ónothæfir. Þá kaupa HS Veitur heita vatnið af HS Orku samkvæmt mæli en selja stóran hluta þess (um 62% af tekjunum) samkvæmt hemlum sem eykur að sögn Júlíusar rekstraráhættu verulega. Þess er vænst að sparnaður í vatnskaupum nægi til að greiða fyrir kostnað við breytingarnar og muni ekki leiða til hækkunar á gjaldskrá en gert er ráð fyrir að kostnaður verði um 350 millj. kr. Um 5700 mælar verða settir upp. Nýju mælarnir sem settir verða í hús á Suðurnesjum verða þannig að unnt verður að lesa af þeim í gegnum netið og falla þannig að stefnu fyrirtækisins að innan örfárra ára heyri staðbundinn álestur og áætluð orkunotkun sögunni til. Gert er ráð fyrir að verkefnið taki 2-3

ár. Þessar breytingar munu hafa þau áhrif að nú mun hvert heimili greiða fyrir notkun en hingað til hafa Suðurnesjamenn ekki þurft að hafa áhyggjur af magni vatns sem þeir hafa notað. Eigendur heitra potta sem margir eru með sírennsli munu t.d. þurfa að huga að þessu. Fjárfestingar HS Veitna á árin 2015 eru áætlaðar 1.760 millj. kr. þar af 1.256 m.kr. í raforkukerfunum. Þar eru stærst spennuvirki í Eyjum, aðveitustöð í Helguvík og önnur á Ásbrú ásamt tengingu við Fitjar. Stærsti eigandi HS Veitna er Reykjanesbær með 50,1% en hann seldi tæp 17% á síðasta ári en það gerði líka Orkuveita Reykjavíkur. Þá seldu hin sveitarfélögin á Suðurnesjum sína hluti nema Sandgerðibær á enn 0,1%. Næst stærsti eignaraðilinn er HSV Eignarhaldsfélag sem er að mestu í eigu lífeyrissjóða hér á landi. Þriðji eignaraðilinn er Hafnarfjarðarbær sem á 15,4%. Nýr formaður stjórnar HS Veitna er Gunnar Þórarinsson úr bæjarstjórn Reykjanesbæjar.

Sírennsli í potta úr sögunni? XXNotkun rennslismældrar veitu fer mikið eftir ástandi hitakerfis og notkunarmynstri einstakra notenda þar sem ekkert í mælitækinu sjálfu takmarkar rennslið eins og hemillinn gerir. Það eru húseigendurnir einir sem geta haft áhrift á notkun sína með breyttu notkunarmynstri með því að betrumbæta húskerfi sín, m.a. með sírennsli í heita potta. Við teljum mikilvægt að ábyrgðin á því að fylgst sé með notkuninni færist nær notandanum, segir í bréfi frá HS Veitum til húseigenda.

Gert er ráð fyrir að fyrstu mælarnir verði settir í hús í Innri Njarðvík og líklega muni það gerast um eða eftir mitt árið 2015. Áætlað er að um 3 klst. taki að skipta um mæli á hverju heimili.

Allir í

FÍTON / SÍA

Njarðvík-ÍR

einföld reiknivél á ebox.is

Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR

auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is

Ljónagryfjuna í kvöld

eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.

KL. 19:15


2

fimmtudagurinn 25. mars 2015 • VÍKURFRÉTTIR

ERLINGSKVÖLD

-fréttir

pósturu vf@vf.is

Ökumaður varð undir bifreið sem valt

Erlingskvöld verður haldið í Bíósal Duus safnahúsa í kvöld, 26. mars kl. 20:00. Kvöldið verður helgað konum og mun Erla Hulda Halldórsdóttir sagnfræðingur flytja erindið „Konur, saga og kvenfrelsi“ og Andrea Gylfadóttir syngur texta eftir konur við undirleik Þóris Baldurssonar. Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir. Bókasafn og Byggðasafn Reykjanesbæjar

ATVINNA

MATREIÐSLUMAÐUR/ MATRÁÐUR ÓSKAST Auglýsum eftir matreiðslumanni/ matráði í 100% stöðu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Í leikskólanum dvelja 83 börn við leik og störf og þar starfa að jafnaði 24 starfsmenn. Hæfniskröfur: Menntun á sviði matreiðslu og/eða reynsla af matreiðslu í stóreldhúsi, góð þekking á næringarfræði og rekstri mötuneyta og lipurð og sveigjanleiki í samskiptum. Snyrtimennska áskilin. Umsóknarfrestur er til og með 7. apríl nk. og skal sótt um starfið á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Tjarnarsels, Inga María Ingvarsdóttir (inga.maria.ingvarsdottir@tjarnarsel.is)

ATVINNA

STARFSMAÐUR Í HEIMAÞJÓNUSTU Reykjanesbær óskar eftir að ráða starfsmann í félagslega heimaþjónustu. Um er að ræða 80% starf inni á heimilum þjónustuþega. Starfsmaður þarf að hafa bíl til umráða og geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 31. mars nk. Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf Nánari upplýsingar um starfið veitir Ása Eyjólfsdóttir, forstöðumaður öldrunarþjónustu, asa.eyjolfsdottir@reykjanesbaer.is

NESVELLIR

LÉTTUR FÖSTUDAGUR

Geimfari flýgur rannóknarflug frá Keflavíkurflugvelli

S

érútbúin rannsóknarflugvél bandarísku geimferðastofnunarinnar, NASA, hefur bækistöð á Keflavíkurflugvelli um þessar mundir. Flugvélin, ER 2, vinnur að rannsóknum í háloftunum yfir Grænlandsjökli og fer í nokkur flug á viku. Vélin kom til Keflavíkurflugvallar 7. mars sl. og verður hér á landi í u.þ.b. mánuð. Farið er í rannsóknarflug þegar veðurskilyrði eru hagstæð en með fullkomnum

rannsóknartækjum vélarinnar er verið að kanna áhrif loftlagsbreytinga á jökla. Rannsóknarvélinni er flogið í mjög mikilli hæð eða upp í allt að 70.000 fet. Við þær aðstæður þarf flugmaður vélarinnar að vera klæddur í geimbúning. Meðfylgjandi myndir tók Sigurður B Magnússon á Keflavíkurflugvelli á dögunum þegar vélin kom til landsins.

XXAlvarlegt umferðarslys varð á Garðskagavegi um kvöldmatarleytið á sunnudag þegar bifreið lenti utan vegar og valt. Ökumaðurinn, kona á þrítugsaldri, varð undir bifreiðinni og slasaðist. Tvö ung börn hennar sem einnig voru í bifreiðinni sluppu, að því er virtist, ómeidd. Það voru tveir vegfarendur sem komu fyrstir að bifreiðinni á hvolfi utan vegar. Þeir lyftu henni upp og komu henni á hjólin. Eftir að hafa hringt í neyðarlínuna fóru þeir að sinna börnunum og hlúa að konunni. Hún var flutt á Landspítala en ekki sögð í lífshættu. Grunur leikur á að hún hafi ekki verið með öryggisbeltið spennt við aksturinn.

Frá slysstað á sunnudagskvöldið. VF-mynd: Hilmar Bragi

Almenn prestkosning um nýjan sóknarprest verður í Keflavík

A

lmenn prestkosning mun fara fram í Keflavíkursókn en 1807 undirskriftir af 1944 sem voru afhentar til biskupsstofu, voru löglegar. Undirskriftir fleiri en þriðjung sóknarbarna þarf til að almenn prestkosning fari fram. Alls eru 4.574 skráðir í Þjóðkirkjuna í Keflavíkursókn. Kosningin mun fara fram 5. maí nk. Fulltrúar biskupsstofu funduðu nýlega með kjörstjórn Keflavíkurkirkju þar sem farið var yfir málið. Áhugahópur frá Keflavíkurkirkju afhenti biskupsstofu undirskriftirnar en með þeim fylgdi ósk um að fram færi almenn prestkosning á sóknarpresti í Keflavíkurprestakalli. Ekki alls fyrir löngu sagði Sr. Skúli Ólafsson sóknarprestur Keflavíkurprestakalls til níu ára upp störfum vegna flutnings. Alla jafna hefði nýr sóknarprestur verið valin með

öðrum hætti en almennri kosningu en stuðningsfólk Erlu Guðmundsdóttur sem starfað hefur sem prestur í Keflavík síðustu sex árin fór af stað með undirskriftasöfnun. Hún gekk mjög vel og niðurstaðan sú að almenn kosning mun fara fram. Ekki er þó hægt að fullyrða að allir þeir sem skrifuðu undir stuðningsyfirlýsingu um prestkosningu, séu stuðningsmenn Erlu. Þá mun Sigfús Ingvason prestur í Keflavík til 23 ára láta af störfum síðar á árinu og verður nýr prestur ráðinn í hans stað.

Keflvíkurflugvöllur sjöundi besti í heimi með fimm milljónir farþega eða færri. XXKeflavíkurflugvöllur er sjöundi besti í heimi meðal flugvalla þar sem fimm milljónir eða færri farþegar fara um. Þetta kemur fram á vefsíðu The World's best Airports in 2014. Í efsta sæti á þessum lista er London City Airport. Fyrir skömmu var Keflavíkurflugvöllur valinn besti flugvöllur í Evrópu árið 2014 í viðamikilli þjónustukönnun meðal farþega sem framkvæmd er á öllum helstu flugvöllum um allan heim.

Friðarliljurnar koma fram kl. 14:00. Kaffisala.

NÚ ER TÍMI TIL AÐ KLIPPA! Nauðsynlegt er að allir komist leiða sinna um bæinn okkar og því mikilvægt að íbúar haldi í skefjum gróðri við lóðamörk. Garðeigendur eru hvattir til að klippa og snyrta gróður á lóðamörkum, sem snýr að gangstéttum og umferðargötum. Gróður á ekki að skyggja á útsýni vegfarenda, valda skemmdum á ökutækjum, skyggja á umferðarmerki, götuheiti eða lýsingu.

KFC

Allir hjartanlega velkomnir

EINFALT-ÓDÝRT-FLJÓTLEGT

NETTO

Bílabaðið er sniðið að þörfum bifreiðaeigandans sem vill þrífa bílinn sinn sjálfur og spara í leiðinni. Í hverju þvottabili eru sjálfsalar sem taka bæði 100 krónur og þvottamynt. Þvottamyntin fæst á afgreiðslustöðvum í Reykjanesbæ. -Þrif á litlum fólksbíl kostar um 600-1100 kr. -Þrif á stórum fólksbíl eða jeppa kostar um 1100-1600 kr. Að öðru leyti er hægt að setja mynt eftir þörfum. Það er einfalt að þrífa bílinn í Bílabaðinu, tjöruleysir, bílasápa og bón (spray-wax) á staðnum.

Verið velkominn

Garðyrkjustjóri Reykjanesbæjar

Rannsóknir sanna að óhreinindi af götum sem setjast á bifreiðar fari verulega illa með lakk. Í vegóhreinindunum eru allskonar efni svo sem eldsneyti, sót, tjara, salt og ýmis önnur ætandi efni sem stytta endingartíma lakks verulega. Mælt er með að skola reglulega af bifreiðinni ekki aðeins til að halda henni hreinni heldur líka svo verðgildi hennar rýrni ekki vegna skemmda á lakki.


SUNNUDAG KL.19:10

Hanna Rún og Nikita

900 3006

Ívar og Magnús

900 3003

DansKompaní

900 3002

Diljá

Bríet Isis

900 3001

900 3004

Davíð Rist

900 3005

UNDANÚRSLIT ÍSLAND GOT TALENT

BEIN ÚTSENDING

KL . 19UD:A1G0

ÞAÐ ER SPENNA Í LOFTINU

SUNN

SÍMALEI KUR Glæsilegir vinningar Sjón fr varpsmið á stöðinni o g LG

Við óskum dansflokknum DansKompaní frá Reykjanesbæ innilega til hamingju með að vera meðal þeirra sem stíga á stóra sviðið í beinni útsendingu í Talent-höllinni á sunnudagskvöld. Þú getur kosið þitt uppáhaldsatriði í símakosningunni og átt kost á því að vinna glæsilegan vinning. Taktu þátt í fjörinu og horfðu á Ísland Got Talent í beinni útsendingu á Stöð 2.

365.is Sími 1817

MIÐAS ALA ÁM IDI.IS


4

fimmtudagurinn 25. mars 2015 • VÍKURFRÉTTIR

AÐALFUNDUR Verslunarmannafélags Suðurnesja verður haldinn að Vatnsnesvegi 14, Reykjanesbæ, þriðjudaginn 31. mars nk. kl. 18:30. DAGSKRÁ Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins Stjórn Verslunarmannafélags Suðurnesja

Umhverfisvænar ræstingar

-fréttir

pósturu vf@vf.is

■■Reykjanesbær tekur yfir viðhald og eftirlit með ljósastaurum:

Bæjarbúar láti vita ef lýsingu vantar „Frá og með 1. mars sl. sér Reykjanesbær sjálfur um eftirlit á götulýsingu í bænum og við ætlum að fá íbúa bæjarins í lið með okkur með að láta vita af staurum sem eru ljóslausir. Í þessu felst umtalsverð hagræðing,“ segir Guðlaugur H. Sigurjónsson sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs. Um sé að ræða tilraunaverkefni því Reykjanesbær sé venjulega með samning við HS veitur um slíkt eftirlit og viðhald á staurum. „Þegar við sendum viðgerðarflokka af stað þá geta þeir kannski tekið heilan dag í að laga staura í stað þess að kalla út menn og bíl fyrr einn staur. Við munum stýra þessu miklu betur á okkar vegum. Með þessu minnkum við viðhaldsgjald töluvert og greiðum einungis grunngjald. Á móti tökum við yfir eftirlitið, það er svona megin-

þemað í þessari aðferð. Ef við fáum ábendingu um að lýsing sé farin af staur, þá saknar einhver lýsingarinnar og við förum í málið. Ef enginn lætur vita þá er lýsingarinnar ekki saknað. Þetta er einfalt,“ segir Guðlaugur. Áfram slökkt á staurum yfir hásumarið Við þessa breytingu segir Guðlaugur að einhver töf geti orðið á að laga bilaða ljósastaura, nema metið sé að þeir standi við „varhugaverða staði“, gatnamót, gangbrautir o.s.frv. Þá fari staurarnir í flýtiafgreiðslu. Aðrir staurar verði teknir fyrir þegar kallað verði út í viðgerð. „Þetta verkefni verður í gangi út árið. Við munum áfram slökkva alfarið á staurunum yfir hásumarið eins og við höfum gert undanfarin sumur. Væntanlega munum við svo þurfa á aðstoð íbúa

■■Mikið hringt á skrifstofuna vegna yfirvofandi verkfalla verkafólks:

HVAÐ GETUM VIÐ GERT FYRIR ÞIG?

www.allthreint.is // Holtsgötu 56, 260 // Sími 421 2000

Þýsk gæði Á MÚRBÚÐARVERÐI 3-6 lítra hnappur CERAVID SETT WC - kassi, hnappur og hæglokandi seta.

Þýsk gæðavara

39.990 Hæglokandi seta

Skál: „Scandinavia design“ LÁTUM FAGMENN VINNA VERKIN

Fuglavík 18 Reykjanesbæ

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Vann flatskjá á raftækjadögum í Nettó XXKeflvíkingurinn Ingibjörg Hallgrímsdóttir gerði sér lítið fyrir og vann sér inn 50 tommu flatskjá á raftækjadögum í Nettó. Leikurinn gekk út á það að þegar keypt var raftæki í versluninni var miða með nafni og símanúmeri skilað inn og vinningshafinn síðan dreginn úr innsendum miðum. Ingibjörg var að vonum hæstánægð með vinninginn og fannst tækið risastórt.

Félagar innan VSFK ekki á leið í verkfall „Mjög mikið er hringt og haft samband við skrifstofur félaga innan VSFK vegna stöðunnar í kjarasamningum félagsins og Flóabandalagsfélaganna. Mikilvægt er að upplýsa á þessari stundu að Flóabandalagsfélögin eru enn í viðræðum við Samtök atvinnulífsins þar sem verið er að ræða fjölmörg mál ýmissa samninga. Að þessu sinni er á Suðurnesjum aðeins verið að kjósa um hvort að af verkfalli verði í Sandgerði og Grindavík,“ segir Kristján Gunnarsson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis, VSFK. Samningamál séu enn í höndum samninganefnda Flóafélaganna. Kjarasamningar ennþá undir stjórn félaganna og SA Kristján vill einnig minna á að kröfugerð Flóafélaganna geri ráð fyrir eins árs samningstíma enda ekki traust til staðar gagnvart ríkisvaldi varðandi samninga til lengri tíma. Bæði sé um að ræða aðalkjarasamninga við SA, tengda samn-

að halda til ad láta vita af biluðum staurum í haust, en gera má ráð fyrir þónokkrum tilkynningum þegar kveikt verður á staurunum aftur.“

inga, sérkjarasamninga og fyrirtækjasamninga. „Ennþá eru kjarasamningar undir stjórn félaganna og SA og þeim hefur ekki verið vísað til sáttasemjara. Ef samningaviðræður reynast árangurslausar kemur að því að félögin vísa málum til sáttasemjara og í framhaldi af því munu félögin eflaust ræða hvort boða eigi til verkfalla til að þrýsta á kröfur félagsmanna. En meðan málin eru í viðræðufarvegi, eru verkfallsmál í biðstöðu.“ Þannig séu öll samningamál félaganna í höndum stóru samninganefndarinnar en þar séu teknar ákvarðanir um framvindu samninganna og ákvarðanir um verkfallasboðanir ef til þeirra kemur. „Allar verkfallsboðanir byggja á atkvæðagreiðslum viðkomandi hópa félaganna, stjórnum félaganna og samninganefndar Flóabandalagsins í samræmi við lögin um stéttarfélög og vinnudeilur. Frekari upplýsingar er varða breytingar á stöðunni verða kynntar á heimasíðu félagsins,“ segir Kristján.

Flogið til 73 áfangastaða í sumar XXEkkert lát verður á farþegaaukningu á Keflavíkurflugvelli í sumar. Alls munu 19 flugfélög halda uppi ferðum þaðan til 73 áfangastaða um háannatímann. Sætaframboð í sumaráætlun eykst um 13% frá fyrra ári en áætlað er að heildarfjöldi farþega á árinu verði 4,5 milljónir sem er 16% aukning frá því í fyrra. Árleg farþegaaukning nokkur undanfarin ár hefur verið á bilinu 15 – 20%. Nokkrir nýir áfangastaðir bætast í áætlun flugfélaganna í sumar. Portland í Bandaríkjunum og Birmingham í Bretlandi eru nýir áfangastaðir Icelandair og áætlar félagið að fljúga allt árið til Birmingham. WOW Air mun einnig hefja flug til Bandaríkjanna í vor og hyggst fljúga til Boston og Baltimore allt árið. Dublin, Tenerife og Amsterdam einnig nýir heilsársáfangastaðir hjá WOW Air og félagið mun hefja flug til Rómar og Billund í sumar. EasyJet flýgur til 8 áfangastaða allt árið og bandaríska flugfélagið Delta lengir flugtímabil sitt um 6 vikur frá því á fyrra ári. Þá bætir spánska félagið Vueling við flugi til Rómar og Lufthansa flýgur til Frankfurt og Munchen. Ráðgert að afgreiða allt að 25 farþegaflug um háannatíma að morgni og síðdegis flesta daga vikunnar en allmargar flugvélar eru jafnframt einnig afgreiddar um hádegisbil og miðnætti.

Konur í meirihluta í bæjarstórn Reykjanesbæjar XXSá fáheyrði atburður átti sér stað á síðasta bæjarstjórnarfundi í Reykjanesbæ, 17. mars, að konur skipuðu meirihluta bæjarstjórnar. Nú orðið gæti þetta orðið algengara í ljósi þess að allir flokkar voru með jafna kynjaskiptingu eða fleiri konur en áður á lista fyrir síðustu kosningar. Böðvar Jónsson (D lista) sá ástæðu til að fanga þetta augnablik og tók mynd af hópnum. Þessir föngulegu bæjar- og varabæjarfulltrúar eru Elín Rós Bjarnadóttir (Á), Magnea Guðmundsdóttir (D), Ingigerður Sæmundsdóttir (D), Guðný Birna Guðmundsdóttir (S), Anna Lóa Ólafsdóttir (Y) og Halldóra Hreinsdóttir (B).


PÁSKA

GLEÐI OFURTILBOÐ DAGLEGA 26. MARS - 4. APRÍL

Á MEÐAN BIRGÐIR ENDAST

LED ljós

DAGUR FIMM6T. U MARS 2

Vnr. 50630085 OUTBACK Meteor gasgrill, 3 brennarar, 8,64 kW.

40% afsláttur

27

29.995

Vnr. 52244168­77 Globo loftljós, LED, aðeins 12 eða 16 wött, ál , hvítt.

kr.

Almennt verð 49.995 kr.

29%

4.995

kr.

24% afsláttur

afsláttur

DAGUR LAUGA. R MARS 28

Vnr. 41100109 Matar­ og kaffistell, 20 stk.

4.995

kr. Almennt verð 6.995 kr.

R MÁNU. MDAARSGU

UR SUNN9.UMDARASG

30

2

Vnr. 72320101 TACTIX verkfæra­ box, 40 cm.

20%

995

Vnr. 65105825 Þilofn, gegnum­ streymisofn, 1000W.

kr. Almennt verð 1.867 kr.

35% afsláttur

kr. Almennt verð 5.918 kr.

afsláttur

31. MARS

mars

4.495

29%

UR ÞRIÐJUDAG

AF AFSLÁTTUR RUM VÖ . frá 26. ­ 31

afsláttur

Almennt verð 9.995 kr.

47%

afsláttur

50%

DAGUR FÖSTU . MARS

Vnr. 13001460­2 ARMATURA salerni með veggstút eða gólfstút, án setu.

14.995

kr.

Almennt verð 22.995 kr.

Vnr. 10706020 BESTTER salernis­ seta hæglokandi, yfirfelld.

4.495

kr. Almennt verð 9.875 kr.


6

fimmtudagurinn 25. mars 2015 • VÍKURFRÉTTIR

-ritstjórnarbréf

-viðtal

pósturu vf@vf.is

Páll Ketilsson skrifar

Heilsan, kirkjan og Kaninn Konráð Lúðvíksson fyrrverandi lækningaforstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja segir í afar áhugaverðri grein í blaðinu að tengsl stofnunarinnar við kirkjuna séu afar mikilvæg og sterk en pistilinn skrifar hann í tilefni 100 ára afmæli Keflavíkurkirkju sem hann tengist líka. Nokkrir punktar sem læknirinn skrifar um og tengjast veru Varnarliðsins vekja mikla athygli. „Sameiginlegur starfsvettvangur starfsfólks kirkjunnar og heilbrigðisstofnanna er í dag fremur á hinu andlega sviði en því líkamlega oftast þá þegar tekist er á við andleg áföll, bæði þau sem skyndilega birtast en einnig þau sem fyrirséð verða. Markmiðið er enn að lina þjáningu og bæta lífsgæði. Kirkjunnar fólk er kallað til þegar orð og nánd við trúna sem í öllum býr að einhverju leyti vegur meira en þau verk sem heilbrigðisstarfsfólk fram að þessu samviskusamlega hefur unnið. Umhverfið þarfnast nú líknar með þeim tækjum sem betur fara í höndum starfsfólks kirkjunnar,“ skrifar læknirinn sem flutti með fjölskyldu sinni til Keflavíkur fyrir um þrjátíu árum síðan. Hann fjallar um þessi andlegu tengsl og segir sambandið hafi verið óvenju sterkt og styrkst mikið með tilkomu Sr. Ólafs Odds Jónssonar heitins sem kom að samstarfinu við hann og hans fólk á HSS. Ljóst er að þeir félagar hafa unnið brautryðjendastarf í mörgu sem tengist andlega þættinum sem áður fyrr var ekki sinnt. Menn hörkuðu bara af sér eftir áföll. Það var alla vega viðhorfið. Sem betur fer er nú tekið öðruvísi á svona málum sem oft eru mjög erfið fyrir fólk. En læknirinn fjallar síðan um efnishyggju á svæðinu sem hann telur hafa tengst veru varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli með margvíslegum áhrifum. Orðrétt segir hann: „Suðurnesin voru á þeim tíma um margt sérstakt samfélag sem lutu áhrifa frá herstöðinni á Háaleiti, bæði menningarlega, efnahaglega og félagslega. Efnishyggja var hér rík, fólk hafði flust alls staðar af landinu til að bjarga sér í skjóli herstöðvarinnar, þar sem fólki voru greidd hærri laun en almenn gerðist annarsstaðar. Hvati til menntunar var því lítill á meðan fólk gat sótt vel launuð störf þangað. Það þóttu einkenni þessa samfélags að hvers kyns nýungar birtust hér fyrr en annars staðar, ímyndaðar þarfir meiri, bílar stærri, jólaljósin skærari, gjarnan öll blikkandi, sum sé glimrandi velmegun.“ Bakvið þessa sérstöku glansmynd hafi þó verið önnur mynd sem birtist m.a. í takmarkaðri biðlund, stuttum spuna og háværu gelti. Mannleg áföll voru áberandi og vofeiflegir atburðir tíðir, m.a. sú ótrúlega staðreynd að fósturlát hafi verið óvenju tíð og fáséðir vanskapnaðir fóstra og barna sem fæddust með þá af þeirri stærðargráðu að hlaut að þurfa að vekja athygli á. Konráð segir að fúlu yfirborðsvatni hafi verið kennt um, menguðu af starfsemi herflugvallar. Eftir að ný vatnsveita hafi verið lögð hafi aldrei borið á þessu. Sem íbúi hér á svæðinu í fimmtíu ár, hafandi upplifað ýmislegt tengt flugvellinum þá slær þetta mann. Iðulega hefur komið upp umræða um heilbrigði vatnsins og eins um tíð einkenni krabbameins hjá íbúum og nærveru hervallar þar einnig kennt um. Ljóst er að læknirinn sem flutti til Keflavíkur fyrir 30 árum upplifði ýmislegt sem fólk sem hafði búið þar gerði sér ekki grein fyrir eða var orðið samdauna. Langflestir hafa horft með mjög jákvæðum augum á veru Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli í þau tæplegu sextíu ár sem það var hér á Suðurnesjum. Mikil og vel launuð vinna og viðskipti við nærsamfélagið. Bæjarbúar í nágrenni hervallarins hafa sjaldan rætt eða ritað um neikvæðar hliðar sem birtust í samfélaginu vegna samneytisins við Kanann. Brottflutningur hans frá Keflavík gerði það að verkum að fjölbreytt háskólasamfélag varð til þar á Vellinum. Við fáum jákvæðar fréttir þaðan og menntunarstigið er einn af þeim þáttum sem smám saman er að styrkjast. Ýmisleg önnur áhrif sem við erum ekki ánægð með skulu vera okkur til varnaðar. Í þessu sambandi er kannski ekki úr vegi að huga að mengun frá risaverksmiðjum í Helguvík. Kannski er það eitthvað sem við ættum að skoða betur. Vinnan er okkur mikilvæg en heilsan líka.

vf.is

SÍMI 421 0000

■■Keflavíkurkirkja með tónleika í Hljómahöll:

Verk eftir Suðurnesjatónskáld flutt á hátíðartónleikum K

eflavíkurkirkja býður til hátíðartónleika í Hljómahöll sunnudaginn 29. mars kl. 16:00 í tilefni af 100 ára afmæli kirkjunnar. Þar kemur fram hátíðarkór ásamt hljómsveit sem skipaður er félögum úr Kór Keflavíkurkirkju, Karlakór Keflavíkur og Kvennakór Suðurnesja. Á tónleikunum verða m.a. flutt verk eftir Suðurnesjatónskáldin Eirík Árna Tryggvason og Sigurð Sævarsson. Stjórnandi er Arnór B. Vilbergsson organisti sem stjórnað hefur öflugu tónlistarstarfi í kirkjunni undanfarin ár en þar er að hans sögn fyrst og fremst lögð áhersla á fjölbreytni. „Við í Keflavíkurukirkju erum jafnvíg á popp og klassík að jafnaði. Tónlistin í kirkjunni á að endurspegla samfélagið og lyfta sálartetrinu,“ segir Arnór sem segir einkar spennandi að fá að þessu sinni til liðs við kirkjuna stóran há-

tíðarkór og vonast til þess að fleiri samstarfsverkefni kóranna verði til í framhaldi af tónleikunum. „Keflavíkurkantatan eftir hann Eirík er einstaklega falleg tónsmíð sem samin var í tilefni af vígslu safnaðarheimilisins og Kapellu vonarinnar í Keflavíkurkirkju. Texta kantötunnar orti Davíð Stefánsson frá Fagraskógi og hlaut ljóðið fyrstu verðlaun í samkeppni á Alþingishátíðinni sumarið 1930. Það er svo Keflvíkingurinn Jóhann Smári Sævarsson sem syngur einsöng í Kantötunni. Bróðir hans Sigurður Sævarsson á seinna verkið sem flutt verður en það er Vor kirkja, sálmur sem hann samdi í tilefni af 95 ára afmæli kirkjunnar. Textan orti Sr. Skúli Sigurður Ólafsson, fyrrverandi sóknarprestur Keflavíkurkirkju. Í sálminum er fangaður andi traustsins sem Keflavíkurkirkja hefur verið fólkinu í gegnum árin, og þá helst

sjómanna sem sigldu til hafnar og sáu opin faðm kirkjunnar blasa við sér út á haf “. Kór Keflavíkurkirkju mun flytja brot af friðarmessunni The armed man eftir Karl Jenkins ásamt hljómsveit og þá mun Karlakór Keflavíkur og Kvennakór Suðurnesja flytja nokkur lög. Tónleikarnir hefjast kl. 16:00 og eru allir boðnir velkomnir. Tekið verður á móti frjálsum framlögum í orgelsjóð kirkjunnar. Keflavíkurkantanta „Kirkjan var miðjan í bænum þegar ég var barn. Mér er það minnisstætt þegar ég gat tekið þátt í sálmasöngnum með móður minni. Það var alltaf staðið þegar sálmarnir voru sungnir og sungið af fullum hálsi. Þessi upplifun var mjög sterk sem hefur örugglega haft áhrif á hvernig ég skrifaði kantötuna“. -Eiríkur Árni Sigtryggsson

AÐALFUNDUR KAUPFÉLAGS SUÐURNESJA

Aðalfundur KSK verður haldinn fimmtudaginn 26. mars næstkomandi kl. 18:00 í Krossmóa 4, 5 hæð. Aðalfundarfulltrúar og varamenn eru hvattir til að mæta. Dagskrá samkvæmt félagslögum Ávarp Margrétar Sanders formanns SVÞ Boðið er til kvöldverðar að fundi loknum.

Krossmóa 4 | 260 Reykjanesbæ | Sími: 421 5409

Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 P Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 P Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Sigurður Sæmundsson, Friðrik Gunnarsson, eythor@vf.is siddi@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is P Blaðamenn: Olga Björt Þórðardóttir, sími 421 0002, olgabjort@vf.is, Eyþór Jóhann Páll Kristbjörnsson, Dóróthea Jónsdóttir, johann@vf.is sími 421 0000, Auglýsingastjóri: Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is P Hönnun og umbrot: Þorsteinn Kristinsson, sími 421 0006, steini@vf.is, Afgreiðsla: Prentun: Landsprent hf.0000, P Upplag: 9000 eintök P Prentun: P Dreifing: Landsprent Íslandspóstur hf. P Upplag: P Stafræn 9000 eintök útgáfa:Pwww.vf.is, Dreifing: Íslandspóstur www.kylfingur.is Afgreiðsla: dora@vf.is, Aldís Rut Ragnarsdóttir, Jónsdóttir, sími sími 421421 0000, 0000, aldis@vf.is rut@vf.is,PAldís Jónsdóttir, sími 421 aldis@vf.is Stafræn útgáfa: www.vf.is, www.kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkurfrétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Ekki er tekið á móti smáauglýsingum í síma. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.


Hátíðartónleikar keflavíkurkirkja 100 ára

HljómaHöll

sunnudagur 29. mars kl. 16.00 keflavíkurkirkja efnir til hátíðartónleika í tilefni af 100 ára afmæli kirkjunnar en þar verða flutt verk eftir höfunda frá keflavík af hátíðarkór sem settur hefur verið saman af þessu tilefni.

fram koma: kór keflavíkurkirkju, karlakór keflavíkur og kvennakór suðurnesja og munu kórarnir flytja í sameiningu verkin keflavíkurkantata eftir eirík árna sigtryggsson og vor kirkja eftir sigurð sævarsson. einnig munu kórarnir flytja eigið efni og fjöldi hljóðfæraleikara tekur þátt í tónleikunum.

stjórnandi er arnór B. vilbergsson organisti. allir eru velkomnir á tónleikana en safnað verður frjálsum framlögum í orgelsjóð kirkjunnar.


8

fimmtudagurinn 25. mars 2015 • VÍKURFRÉTTIR

-fréttir

pósturu vf@vf.is

Mikið uppbyggingarstarf á Keflavíkurflugvelli framundan hjá Isavia A

Björn Óli Hauksson forstjóri í pontu.

ukning varð á umsvifum Isavia á árinu 2014 líkt og síðustu ár en aðalfundur félagsins var haldinn föstudaginn 20. mars á Icelandair Hotel Reykjavík Natura. Isavia annast rekstur allra flugvalla og flugleiðsöguþjónustu á Íslandi og er eitt af stærstu ferðaþjónustufyrirtækjum landsins. Rekstrarafkoma hækkar á milli ára Tekjur félagsins námu 22.079 milljónum króna og jukust um 2.269 milljónir króna frá árinu 2013, eða um 11,5% á milli ára. Rekstrarafkoma fyrir fjármagnsliði nam 3.328 milljónum króna og jókst um 511 milljónir milli ára. Hækkun

á rekstrarafkomu er að mestu tilkomin vegna aukinnar áherslu félagsins á tekjumyndun sem skilaði sér strax á síðasta ári, og það er gert ráð fyrir að sú þróun muni halda áfram á komandi árum. Heildarafkoma ársins 2014 var jákvæð um 2.197 milljónir króna sem er um 1.020 milljónum króna lakari afkoma en árið 2013. Þessi munur stafar af gengisáhrifum en gengistap, aðallega vegna erlendra langtímalána nam um 164 milljónum króna árið 2014 á meðan félagið var með gengishagnað upp á um 1.573 milljónir árið 2013. Afkoma félagsins er betri en áætlanir félagsins gerðu ráð fyrir.

Heildareignir samstæðunnar námu 40.849 milljónum króna í árslok og þar af eru 31.402 milljónir tilkomnar vegna varanlegra rekstrarfjármuna og óefnislegra eigna. Eiginfjárhlutfall samstæðunnar var 41,8% í árslok samanborðið við 43,1% árið á undan. Hafa verður í huga að fjárhæð langtímalána um síðustu áramót er hærri um sem nemur 3,7 milljörðum króna vegna ádráttar á hluta af tæplega 5 milljarða króna langtímaláni sem félagið tryggði sér í lok síðasta árs hjá Norræna Fjárfestingabankanum, en sú tilhögun hefur áhrif til lækkunar á eiginfjárhlutfallinu. Það lán verður nýtt til afkastaaukandi

STJÓRNSÝSLUSVIÐ NÝTT STJÓRNSÝSLUSVIÐ REYKJANESBÆJAR AUGLÝSIR EFTIRFARANDI STÖÐUR. Í ÖLLUM TILVIKUM ER UM FULLT STARF AÐ RÆÐA. MIKILVÆGT ER AÐ VIÐKOMANDI GETI HAFIÐ STÖRF SEM FYRST.

ÞJÓNUSTUSTJÓRI

Helstu verkefni: - Dagleg stjórnun þjónustuvers - Yfirumsjón með upplýsingagjöf, afgreiðslu og símsvörun - Yfirumsjón með fundagerðakerfi og íbúaskráningu bæjarins - Yfirumsjón með skönnun, skjalafrágangi og skjalavistun - Halda utan um aðgöng ráðhússins, s.s. fundasali og bíla. - Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: - Menntun sem nýtist í starfi, s.s. almennt skrifstofunám eða stúdentspróf - Þekking og reynsla af þjónustu við innri og ytri viðskiptavini er nauðsynleg - Þekking og reynsla af heimasíðum og fundargerðarkerfum er nauðsynleg - Þjónustulund og mjög góð samskiptahæfni - Góð íslensku- og enskukunnátta - Góð almenn tölvu- og hugbúnaðarkunnátta

ÞJÓNUSTUFULLTRÚI

Helstu verkefni: - Almenn þjónusta í þjónustuveri Ráðhúss RNB, s.s. móttaka viðskiptavina, símsvörun og móttaka og skráning gagna - Manntal, skráning og upplýsingagjöf - Upplýsingagjöf til innri og ytri viðskiptavina m.a. vegna húsaleigubóta, hvatagreiðslna, heimasíðu RNB og mittreykjanes.is - Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: - Menntun sem nýtist í starfi, s.s. almennt skrifstofunám eða stúdentspróf - Þjónustulund og mjög góð samskiptahæfni er skilyrði - Góð íslensku- og enskukunnátta er nauðsynleg - Góð almenn tölvukunnátta

SKJALAVÖRÐUR

Helstu verkefni: - Opna bréfapóst, flokka og útbúa mál þar sem við á - Aðstoða starfsmenn varðandi leit í málaskrá - Hafa yfirsýn yfir heildarmálaskrá - Viðhalda viðskiptamannaskrá skjalaskráningarkerfis - Halda utan um pappírssafn - Yfirfara allan pappír sem fer í skjalasafn - Frágangur eldri skjala - Afleysing í þjónustuveri ef á þarf að halda - Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: - Stúdentspróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi - Reynsla og þekking á GoPro skjalavistunarkerfi - Þjónustulund og mjög góð samskiptahæfni - Góð íslenskukunnátta - Góð almenn tölvukunnátta - Skipulags- og greiningarhæfni Upplýsingar um ofangreind störf veita Þórey I. Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs (thorey.i.gudmundsdottir@reykjanesbaer.is) og Sólveig Einarsdóttir þjónustustjóri (solveig.einarsdottir@reykjanesbaer.is)


9

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 25. mars 2015 fjárfestinga á Keflavíkurflugvelli á þessu ári. Eiginfjárhlutfallið hefur hækkað umtalsvert frá stofnun félagsins árið 2010, þegar það var 24,6%. Rekstur samstæðunnar skilaði áfram góðu sjóðstreymi, en handbært fé frá rekstri árið 2014 nam 4.628 milljónum króna sem er aukning um 596 milljónir frá fyrra ári. Frá stofnun Isavia hefur afkomu félagsins verið ráðstafað til uppbyggingar sem skilað hefur heilbrigðum rekstri og góðu þjónustustigi. Félagið mun ekki greiða arð vegna ársins 2014 fremur en undanfarin ár enda mikið uppbyggingarstarf framundan hjá félaginu, sérstaklega á Keflavíkurflugvelli. Ákvörðun um að endurfjárfesta afkomu ársins í uppbyggingu og verðmætasköpun innan félagsins er einkar vel til þess fallin að styðja enn frekar við vöxt ferðaþjónustunnar. Verulegar beinar skattgreiðslur til ríkisins Árið 2015 greiðir móðurfélag Isavia tekjuskatt til ríkisins í fyrsta skipti frá stofnun þess en félagið hefur nú fullnýtt yfirfæranlegt tap sem til staðar var. Gert er ráð fyrir að fjárhæðin nemi um 324 milljónum króna, eða alls 332 milljónum króna ef horft er til

samstæðunnar í heild. Þá skilaði Fríhöfnin, dótturfélag Isavia, um 397 milljónum króna í áfengis- og tóbaksgjald til ríkissjóðs og hefur því skilað alls um 1.349 milljónum króna frá árinu 2011, til ríkissjóðs í formi fyrrnefndra gjalda.

Framsækin dótturfélög Dótturfélög Isavia eru Fríhöfnin og hugbúnaðarfyrirtækið Tern Systems. Fríhöfnin hefur hlotið margar viðurkenningar og var á árinu 2014 valin besta fríhöfn Evrópu, annað árið í röð. Þá tók Þorgerður Þráinsdóttir við sem nýr framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar.

eftir þörfum og verkefnum. Framkvæmdastjóri er Tómas Davíð Þorsteinsson.

Stjórn félagsins Fjármálaráðherra fer með eignarhald félagsins fyrir hönd ríkissjóðs. Í stjórn voru kosin Theódóra Þorsteinsdóttir, Ingimundur SigurStórar ákvarðanir framundan pálsson, Matthías Ljóst er að Isavia Pá l l I m s l a n d , gegnir þýðingarSigrún Traustamiklu hlutverki dóttir og Ragnar í uppbyggingu Óskarsson. ferðaþjónustÍ varastjórn voru unnar á Íslandi. kosin Friðbjörg Félagið þarf að Matthíasdóttir, ráðast í miklar og Jens Garðar kostnaðarsamar Helgas on, Jón framkvæmdir á Norðfjörð, Sigurkomandi árum b j ö r n Tr a u s t i til þess að mæta Vilhjálmsson og auknum fjölda Tryggvi Haraldserlendra ferðaMiklar framkvæmdir eru framundan í og við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. son. m a n n a . Mö r g tækifæri eru Björn Óli Hauksson, framundan og þeim fylgja stórar Um 150 manns starfa hjá félaginu. ákvarðanir. Ríkisvaldið, sem fer Tern Systems hefur í yfir 25 ár forstjóri Isavia: með eignarhald á Isavia og er stór hannað og framleitt hugbúnað til Þegar Isavia var stofnað árið 2010 þjónustukaupandi, stendur því flugumferðarstjórnar og þjálfunar var eiginfjárhlutfallið 24,6% og frammi fyrir stórum ákvörðunum, flugumferðarstjóra og er með kerfi fjárhagslegur styrkleiki hins nýekki eingöngu hvað varðar fram- uppsett og í notkun hér á landi og stofnaða félags því ekki sérstaklega tíðaruppbyggingu Keflavíkurflug- víða í Evrópu, Asíu og Afríku. Hjá mikill. Í lok árs 2014 stóð eiginfjárvallar heldu einnig hvað varðar fyrirtækinu starfa 41 manns auk hlutfallið hins vegar í 41,8% sem er þjónustustig í flugsamgöngum þess sem mikið af þekkingu og eftirtektarverður árangur. Það eru innanlands til framtíðar. reynslu er sótt til móðurfélagsins aðallega tvær ástæður fyrir þessum

árangri. Í fyrsta lagi hefur félagið yfir að ráða úrvals starfsfólki sem hefur unnið frábært starf við að byggja upp tekjumyndun, viðhalda kostnaðaraðhaldi og sýna fádæma þjónustulund sem bæði tekið er eftir og hefur skilað félaginu verðlaunum á alþjóðavettvangi. Í annan stað þá hefur fjármálaráðuneytið sem handhafi hlutabréfs Isavia staðið vel við bakið á félaginu og gefið því frið til að starfa innan þeirrar hugmyndafræði sem hlutafélagavæðingin byggir á, sem hefur skilað sér í félagi sem er markaðsdrifið og þjónustulundað. Á sama tíma hefur handhafi hlutabréfsins haft á því skilning að uppbyggingin, m.a. á Keflavíkurflugvelli hefur ekki gefið tilefni til þess að félagið greiði arð, heldur hefur hagnaður ársins verið endurfjárfestur í félaginu og nýttur til uppbyggingar. Enda hefur sú ákvörðun gert það að verkum að mikil verðmætasköpun hefur átt sér stað inn í félaginu. Afkoma ársins 2014 er góð og það er sérstaklega ánægjulegt að sjá góða tekjumyndun úr þeirri grunnþjónustu sem félagið er að veita. Helstu viðfangsefni komandi ára eru að takast á við þann vöxt sem framundan er af skynsemi og með hagsmuni eiganda félagsins að leiðarljósi.

FJÁRMÁLASVIÐ REYKJANESBÆR ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA Í ÞRJÚ STÖRF Á FJÁRMÁLASVIÐI. UM ER AÐ RÆÐA INNHEIMTUFULLTRÚA OG GJALDKERA, BÓKARA OG Í TVÖ STÖRF REKSTRARFULLTRÚA. Í ÖLLUM TILVIKUM ER UM FULLT STARF AÐ RÆÐA. MIKILVÆGT ER AÐ VIÐKOMANDI GETI HAFIÐ STÖRF SEM FYRST.

INNHEIMTUFULLTRÚI OG GJALDKERI

REKSTRARFULLTRÚAR

Menntunar- og hæfniskröfur: - Menntun sem nýtist í starfi, s.s. stúdentspróf eða sambærileg menntun - Þekking og reynsla af Navision tölvukerfi - Góð greiningar- og skipulagshæfni - Góð þjónustulund og mjög góð samskiptahæfni - Góð íslenskukunnáttu og almenn tölvukunnátta

Menntunar- og hæfniskröfur: - Háskólapróf á sviði viðskipta og/eða rekstrar - Þekking og reynsla á Navision bókhaldskerfi nauðsynleg - Haldbær reynsla af greiningarvinnu og gerð reiknilíkana - Framúrskarandi tölvuþekking einkum í excel - Góð samskiptahæfni, sjálfstæði í vinnubrögðum auk hæfileika til að taka þátt í teymisvinnu - Gagnrýnin og lausnamiðuð hugsun

Helstu verkefni: - Álagning fasteignagjalda í samvinnu með innheimtustjóra - Upplýsingar úr fasteignamati - Álagning gjalda og reikningagerð vegna þjónustugjalda í samvinnu með innheimtustjóra - Yfirlestur og afstemming innheimtulista - Innheimta viðskiptakrafna og afstemming í samvinnu við innheimtustjóra - Umsjón með skuldabréfakerfi í samvinnu við deildarstjóra reikningshalds - Almenn gjaldkerastörf í samvinnu við fjármálastjóra - Önnur tilfallandi verkefni

Starfið heyrir undir innheimtustjóra og deildarstjóra reikningshalds. Upplýsingar um ofangreint starf veitir Regína F. Guðmundsdóttir, deildarstjóri reikningshalds (regina.f.gudmundsdottir@reykjanesbaer.is)

BÓKARI

Helstu verkefni: - Öll almenn bókhaldsvinna, s.s. merking fylgiskjala, innskönnun, skráning, og afstemmingar - Afstemmingar lánadrottna - Sér um að samþykktir á reikningum séu í lagi - Vinna vegna kostnaðarreikninga - Sér um sjóðsbók frá gjaldkerum - Sér um leiðréttingar þegar með þarf í samvinnu við deildarstjóra - Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: - Menntun sem nýtist í starfi, s.s. stúdentspróf eða sambærileg menntun auk prófs sem viðurkenndur bókari. - Þekkingu og reynsla í Navision bókhaldskerfi nauðsynleg - Þjónustulund og mjög góð samskiptahæfni - Góð almenn tölvuþekking skilyrði, einkum í excel og góð íslenskukunnátta Starfið heyrir undir deildarstjóra reikningshalds. Upplýsingar um ofangreint starf veitir Regína F. Guðmundsdóttir, deildarstjóri reikningshalds (regina.f.gudmundsdottir@reykjanesbaer.is)

(2 STÖÐUGILDI)

Helstu verkefni: - Kostnaðareftirlit og greiningarvinna á rekstri stofnana og fyrirtækja sveitarfélagsins - Úrvinnsla fjárhags- og tölfræðiupplýsinga og skýrslugerð - Undirbúningur og úrvinnsla gagna í tengslum við fjárhagsáætlunargerð sveitarfélagsins - Ráðgjöf og aðstoð við stjórnendur við gerð fjárhagsáætlana - Vinna við gerð uppgjara og ársreikninga - Aðstoð við forstöðumenn stofnana varðandi fjármálalegar upplýsingar - Umsjón með eignakerfi bæjarins - Önnur tilfallandi verkefni

Störfin heyra undir sviðsstjóra fjármálasviðs. Upplýsingar um ofangreint starf veitir Þórey I. Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálaog rekstrarsviðs (thorey.i.gudmundsdottir@reykjanesbaer.is) Launakjör ofangreindra starfa eru skv. kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Umsóknarfrekstur er til og með 13. apríl 2015. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjanesbæjar www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/lausstorf. Með umsóknum um störfin þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.


Markhönnun ehf

Verðsprengja!

Kræsingar & kostakjör

HamborgarHryggur stjörnugrís

-50% 999

áður 1.998 kr/kg

frábært lambaHryggur

verð!

bayonneskinka/ bayonnesteik

ferskur-fylltur

-40% 959

2.572

áður 1.598 kr/kg

áður 3.215 kr/kg

kjúklingur nettó Humar 1kg

17-25gr, í poka

3.991

áður 4.989 kr/kg

Humar án skeljar

Humar vip askja

3.591

6.244

699

800 gr

1 kg - 20% ísHúðun

-42%

ferskur - Heill

áður 794 kr/kg

áður 7.260 kr/kg

áður 6.191 kr/kg

50% afsláTTur

Dagana 26.mars – 5.apríl verður 50% afsláttur á nammibar neTTó Granda oG neTTó mjódd

coca cola

4x2l

nice&easy pizzur 4 tegundir

-32% 299

899 kr/pk

páskaegg nr 4

250 g - ódýrt

799 kr/stk

áður 999 kr/pk

áður 439 kr/stk

Tilboðin gilda 26. - 29. mars 2015 Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.

meðan birgði endast


kjúklingabringur 900gr, danskar

1.391 áður 1.761 kr/pk

grísaHryggur

pörusteik/beinlaus

-42% 1.383

áður 2.384 kr/kg

a/ ik

lambalæri - goði

g

áður 1.969 kr/kg

ill

sérmeyrnað - frosið

1.575

ískaka - emmesís

800ml, 2 tegundir

-36% 799

áður 1.259 kr/stk

r i n r a k s á P nálgast!

aegg nr 4

meðan birgðir endast!

700gr, danskar

1.391 áður 1.761 kr/pk

blómkál/brokkolí 300gr bakki

-50% 249

áður 498 kr/pk

andaleggur og læri

1.650

áður 2.063 kr/kg

freyja páskaegg nr.4

rís/draum/ævintýra

1.198 áður 1.298 kr/stk freyja páskaegg nr.9

50 g - ódýrt

9 kr/stk

kjúklingalundir

rís/draum/ævintýra

2.098

Hátíðarblanda 0,5 l

89

áður 2.198 kr/stk

áður 99 kr/stk

www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Grandi · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |


12

fimmtudagurinn 25. mars 2015 • VÍKURFRÉTTIR

ATVINNA

HJÁ SANDGERÐISBÆ SUMARIÐ 2015 Umsjón með skólagörðum og leikjanámskeiði Sandgerðisbær auglýsir eftir aðila til að hafa umsjón með skólagörðum bæjarins og leikjanámskeiði fyrir 6 til 12 ára börn í sumar. Við leitum að ferskum og áhugasömum einstaklingi sem er 20 ára eða eldri og hefur reynslu af störfum með börnum. Umsækjendur þurfa að geta skipulagt daglegt starf námskeiðanna og stjórnað ungmennum úr vinnuskóla sem verða til aðstoðar á námskeiðunum.

Flokkstjórar í vinnuskóla Starf flokkstjóra Sandgerðisbæjar er laust til umsóknar. Um er að ræða verkstjórn og leiðbeiningu yngri ungmenna sem eru í Vinnuskóla Sandgerðisbæjar. Við leitum að duglegum einstaklingi 20 ára eða eldri sem er lipur í mannlegum samskiptum, skipulagður og ákveðinn.

Yfirflokkstjóri í vinnuskóla. Starf yfirflokkstjóra í vinnuskóla Sandgerðisbæjar er laust til umsóknar. Um er að ræða verkstjórn annarra flokkstjóra sem og yngri ungmenna sem eru í Vinnuskóla Sandgerðisbæjar. Við leitum að duglegum einstaklingi 20 ára eða eldri sem er lipur í mannlegum samskiptum, skipulagður og ákveðinn.

■■Íbúar gerðu sér glaðan dag og fengu góða gesti í heimsókn:

Hjúkrunarheimilið að Nesvöllum eins árs G

latt var á hjalla, góður heimilismatur og harmonikkutónar ómuðu í hjúkrunarheimilinu að Nesvöllum á dögunum þegar eitt ár var liðið frá því að Hrafnista tók við rekstri þess. Í tilefni tímamótanna litu bæjarstjóri Reykjanesbæjar, Kjartan Már Kjartansson og

Verkstjóri Sumarvinnu.

samstarfsfólk hans hjá bæjarfélaginu við í hádegismat. Af því loknu skoðuðu þau hjúkrunarheimilið með forstöðukonu heimilisins, Hrönn Ljótsdóttur, forstjóra Hrafnistu, Pétri Magnússyni og formanni Stjórnar Sjómannadagsráðs, Guðmundi Hallvarðssyni. Rýmið með hönnunarvörunum var bjart og afar smekklegt.

Starf verkstjóra við sumarvinnu Sandgerðisbæjar er laust til umsóknar. Um er að ræða verkstjórn eldri ungmenna sem ekki eru í Vinnuskóla Sandgerðisbæjar. Við leitum að duglegum einstaklingi 20 ára eða eldri sem er lipur í mannlegum samskiptum, skipulagður og ákveðinn.

Umsækjendur þurfa að geta hafið störf 18. maí 2015 og þurfa að heimila skoðun sakavottorðs. Umsóknarfrestur er til og með föstudeginum 17. apríl 2015. Nálgast má umsóknareyðublöð á heimasíðu bæjarins, www.sandgerdi.is og á bæjarskrifstofu Sandgerðisbæjar.

Sumarvinna 17 – 20 ára unglinga. Sandgerðisbær býður ungmennum á aldrinum 17 til 20 ára vinnu í sumar sem hefst mánudaginn 1. júní. Helstu verkefni eru snyrting og umhirða bæjarlandsins. Aðeins er hægt að taka inn takmarkaðan fjölda einstaklinga. Forgang að vinnu hafa þeir sem eru 17 ára, þá þeir sem eru 18 ára og svo framvegis. Nánari upplýsingar veita Sigurður Hilmar Guðjónsson og Jón Ben Einarsson í síma 420 7500.

Grunnskólakennari Viltu starfa í uppbyggilegu og metnaðarfullu umhverfi? Við Grunnskólann í Sandgerði vantar áhugasama grunnskólakennara sem vilja taka þátt í uppbyggilegu og metnaðarfullu starfi. Skólinn óskar eftir grunnskólakennurum í eftirfarandi störf: - Umsjón á yngsta- mið- og elsta stigi (Umsjónakennarar á yngsta- og miðstigi kenna flest allar námsgreinar í sínum umsjónarhópi)

- Tölvukennslu, forritun - Stærðfræði á unglingastigi - Dönsku - Leiklistarkennslu - Samfélagsfræði/þjóðfélagsfræði á mið- og elstastigi - Sérkennara Mikilvægt er að viðkomandi hafi reynslu af kennslu og starfi með börnum. Auk þess er mikilvægt að einstaklingurinn búi yfir góðri samskiptahæfni, sé stundvís, ábyrgur og tilbúinn til samstarfs og vinnu að þróunarverkefnum innan skólans. Umsjónarkennarar yngsta stigs þurfa að þekkja til PALS lestrarkennsluaðferða og vera tilbúnir að vinna eftir því kerfi.

■■Sköpunarkrafturinn á Reykjanesi kynntur á hönnunarmars:

Ellefu hönnuðir sýndu verk sín A

lls tóku 11 hönnuðir af Suðurnesjum þátt í hönnunarmars 2015 undir yfirskriftinni „Upplifðu sköpunarkraftinn á Reykjanesi“. Sýningin var samstarfsverkefni Maris og Markaðsstofu Reykjaness með góðum stuðningi Höfuðborgarstofu sem lagði til sýningarsal í húsnæði sínu í miðbænum. Fatnaður, skart og textíll er meðal þess sem hönn-

uðir Maris hafa kynnt, en um er að ræða Rúnar frá Keflavík, Mýr design, Elísabetu Ásberg, Höllu Ben, Agnesi, Flingur, MeMe, Ljósberann, Magdalenu Sirrý, Heklæði, Hildi Harðar, Steinunni Guðna og Fjólu. Hönnunarklasi Suðurnesja er samstarfsverkefni hönnuða á Suðurnesjum með það að markmiði að efla samvinnu og styðja við nýsköpun.

Sumarlegar svuntur fyrir mæðgur, systur eða vinkonur.

Litirnir í hönnuninni pössuðu vel inn á náttúrulegan bakgrunninn.

Leiðarljós skólans eru vöxtur, virðing, vilji og vinátta og endurspeglast þau í daglegu starfi skólans. Skólinn starfar eftir hugmyndafræði Uppeldis til ábyrgðar og er Heilsueflandi skóli. Viðkomandi grunnskólakennari þarf að vera tilbúinn að setja sig inn í starfshætti skólans og geta hafið störf frá og með 1. ágúst 2015. Umsóknarfrestur er til og með 9. apríl 2015. Sjá nánar á heimasíðu skólans www.sandgerdisskoli.is. Nánari upplýsingar veitir Fanney Dóróthe Halldórsdóttir, skólastjóri, fanney@sandgerdisskoli.is og Elín Yngvadóttir, aðstoðarskólastjóri, eliny@sandgerdisskoli.is. Sími skólans er 420 7550.


13

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 25. mars 2015

SKEMMTILEGAR FERMINGARGJAFIR Ódýr og góð

11” Spjald- og fartölva

Frábær í leikina

DELL

HP

LENOVO

Inspiron 15

Pavilion 11x360

Y50 með 15” skjá

Verð 54.490 kr.

Verð 99.990 kr.

Verð 189.990 kr.

15.6” HD WLED TrueLife skjár Intel Celeron N2830. 4GB vinnsluminni. 500 GB harður diskur

Fjölsnertiskjár sem snýst 360°. Beats Audio. 4 GB vinnsluminni. 500 GB SSHD Hybrid diskur

Intel Core i7 quad core 64bit. 4GB NVIDIA® GeForce® skjákort 16GB vinnsluminni, 1TB Harður diskur Hágæða JBL Dolby hljóðkerfi

ÚRVALIÐ AF SJÓNVÖRPUM, FARTÖLVUM OG SPJALDTÖVLUM ER HJÁ OKKUR

Kíktu í kaffi og sjáð u úrvalið

REYKJANESBÆ

HAFNARGATA 40 - S. 422 2200

420 4000 studlaberg.is

Óðinsvellir 3 – Reykjanesbær

Mikið endurnýjað 208m2 einbýli á flottum stað. Húsið er endurinnréttað og hannað af Berglindi Berndsen arkitekt. Lýsing er hönnuð af Lumex. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar. Þrjú herb eru í húsi, bílskúrinn er 57m2 og er innréttaður sem íbúð.

49.900.000,-

Tjarnargata 38 – 230 Reykjanesbær

Skemmtilegt og vel staðsett 6-7 herb. 232m2 einbýlishús. Eignin er vel skipulögð á þremur pöllum, um 17m2 óskráð geymsla undir sólpall. Allar lagnir voru endurnýjaðar í eir, eignin er mikið endurnýjuð. (sjá nánar á heimasíðu)

Guðlaugur H. Guðlaugsson Löggiltur fasteignasali

Halldór Magnússon Löggiltur fasteignasali

Haraldur Freyr Guðmundsson Sölumaður

Hlíðarvegur 11 – 260 Reykjanesbær

Mikið endurnýjað 160m2 einbýlishús á góðum stað í Njarðvík. Þrjú svefnherbergi eru í húsinu og er bílskúrinn um 31m2. Þakkantur, þakjárn, gólfefni, innihurðar, baðherbergi og eldhús allt endurnýjað

47.000.000,Stuðlaberg - Hafnargata 20 - 230 Reykjanesbæ - Sími 420 4000 - www.studlaberg.is

34.000.000,-


14

fimmtudagurinn 25. mars 2015 • VÍKURFRÉTTIR

-viðtal

pósturu olga@vf.is

■■Edduverðlaunahafinn Kristín Júlla gerir Garðinn frægan:

FANN DRAUMASTARFIÐ Á FERTUGSALDRI Garðbúinn Kristín Júlla Kristjánsdóttir var komin vel á fertugsaldur þegar hún fann draumastarfið eftir að hafa skellt sér í förðunarskóla. Hún hlaut í vetur Edduverðlaun fyrir gervi í kvikmyndinni Vonarstræti, en hún hefur einnig tekið að sér verkefni eins og The Secret Life of Walter Mitty og íslensku þættina Hraunið. Kristínu Júllu finnst skemmtilegast að búa til persónur og starf hennar snýst um annað og meira en að dvelja á vinnustofu innan um hárkollur og förðunarvörur. Hún hefur eignast marga kæra vini í bransanum sem segja hana með einstaka nærveru. Olga Björt elti Kristínu Júllu einn vinnudag hennar fyrir skömmu.

Við tökur á The Secret Life of Walter Mitty.

Umsjón með hári er vandasamur hluti af starfinu.

Með söngkonunni Eivöru.

Með leikkonunum Heru Hilmarsdóttur og Þóreyju Sigþórsdóttir.

Kristín Júlla hefur komið sér fyrir með vinnuaðstöðu í húsnæði Saga Film ofarlega á Laugavegi í Reykjavík, bækistöð margra í sjónvarps- og kvikmyndabransanum. „Starfið mitt er mjög persónulegt. Nánustu tengslin verða á milli sminkunnar og leikarans ef litið er til þess hversu nærri fólki maður gengur. Það þarf að kunna að lesa aðstæður og kynnast fólki náið. Stundum þarf að þegja saman en einnig er ansi mikið talað og manni er trúað fyrir ýmsu,“ segir Kristín Júlla og bætir við að sminkuherbergið sé staðurinn þar sem fólk getur aðeins látið líða úr sér eða rætt eitthvað sem gengur á. Mörgum af sínum nánustu vinum hefur hún kynnst í vinnunni, m.a. tónlistarmanninum Páli Óskari og leikstjóranum Baldvini Z. Bransinn er ekki stór á Íslandi en það getur þó liðið ótrúlega langur tími á milli þess sem maður hittir einhvern úr hóp sem maður vann með. Það er alltaf spenna sem fylgir því að sjá hverjir verða með í næsta ‘crewi’.“ Vill ekki gera árshátíðarfarðanir Í æsku fannst Kristínu Júllu gaman að fara í hlutverkaleiki og hún telur að áhugi á persónusköpun hafi jafnvel byrjað þá. „Þetta var samt ekki eitthvað sem ég ætlaði mér að gera í framtíðinni. Ég var orðin 34 ára þegar ég skráði mig fyrir algjöra tilviljun í förðunarskóla No name, bara af því að ég var leið og langaði að læra eitthvað. Fékk svo einhverja bakþanka og vildi hætta við en skólastjórinn Kristín Stefánsdóttir bannaði mér það því hún vildi endilega fá fleiri eldri nemendur. Fólkinu í kringum mig fannst ég reyndar eitthvað vera að klikkast því ég var ekki þekkt fyrir það að vera mikið máluð. Mamma hvatti mig óspart til að láta á reyna,“ segir Kristín Júlla og bætir við að námið hafi verið mjög skemmtilegt. „Ég gerði þó allt öðruvísi en aðrir; gat aldrei hlýtt kennaranum. Hef alltaf farið mínar eigin leiðir. Ég fór t.d. ekki í námið til að vera heima og gera árshátíðarfarðanir. Það kom aldrei til greina. Ég ætlaði mér að skapa manneskjur.“ Þegar hún útskrifaðist bauð hún Kvikmyndaskóla Íslands upp á fría vinnu fyrir lokaverkefni, sem urðu þrjú. „Þar með var ég komin inn í bransann. Ég lenti á frábærum hópi í kvikmyndaskólanum sem útskrifaðist sama vor og það fólk fór allt í mikilvæg störf í bransanum. Ég fór svo bara að vinna með þeim.“ Metur öll verkefni vel Það er nóg að gera hjá Kristínu Júllu því hún er nánast bókuð í verkefni fram á næsta ár. Spurð um hvort verkefnin komi til vegna einhvers konar tengsla segir hún ekki telja svo vera. „Ég hef gert mikið og ég held að ég sé bara valin fyrir það sem ég er og af vinnunni minni. Ég er líka með það prinsipp að ég skoða öll verkefni vel sem ég er beðin um að gera. Ef mér finnst eitthvað fara

yfir siðferðismörk eða rangt að einhverju leyti þá geri ég það ekki. T.d. spyr ég alltaf fyrir hvern auglýsing er því ég tek t.d. ekki þátt í auglýsingum fyrir smálánafyrirtæki því mér finnst þau vera ólögleg.“ Um þessar mundir er Kristín Júlla að undirbúa tökur á sjónvarpsþáttaröðinni Réttur 3 sem Saga filma framleiðir og Baldvin Z leikstýrir. Einnig er hún að hanna fyrir stuttmynd sem heitir Regnbogapartý. „Venjulegur dagur hjá mér í svona undirbúningsvinnu gengur einhvern veginn þannig fyrir sig að ég vakna með unglingnum á heimilinu, kaupi mér nesti hjá Joey & the Juice í flugstöðinni og ek svo til Reykjavíkur á vinnustofuna þar sem ég stend í karakterpælingum með hinum og þessum, fer í heildsölur og sit svo langa fundi.“ Miklu meira en skeggið á Móra Skemmtilegast við starfið segir Kristín Júlla að sé að fá að hanna og búa til karaktera, sérstaklega þegar um er að ræða algjörar andstæður manneskjanna sjálfra. „Það snýst ekki bara um útlit. Karakterinn breytist svo mikið með útlitinu, klæðnaðinum, hárinu og fasinu. Á hverjum tíma hefur þó allt verið skemmtilegt; vinna við auglýsingar, kvikmyndir, sjónvarpsþættir og annað. Maður þroskast og mótast og nýir hlutir verða meira spennandi. Í dag finnst mér skemmtilegast að gera bíómyndir. Maður fær svo mikið að skapa.“ Hún segir að gjarnan viti fáir út á hvað starf hennar gengur. „Til dæmis öll pappírsvinnan og aragrúi af

al við Kristínu Einnig má sjá viðt tti Víkuræ sþ rp Júllú í Sjónva N kl. 21:30. ÍN á d öl kv í a frétt

Alls 11 atriði voru í andlitsgervi Móra.

fundum. Núna erum ég, leikstjóri, búningahönnuður og jafnvel leikarar að skapa persónur fyrir þáttaröðina Réttur 3. Þá brjótum við niður handritið senu fyrir senu. Leikari verður að vera alveg eins og hann var í einni töku og svo annarri sem kannski fer fram nokkrum vikum eða mánuðum síðar.“ Sem dæmi nefnir Kristín Júlla hugarfóstur hennar, Móra í Vonarstræti. „Við Steini [Þorsteinn Bachmann] vorum saman í 2-3 tíma í rútunni á hverjum morgni allt tökutímabilið. Gervi er miklu meira en t.d. bara skegg. Það voru t.d. 11 atriði sem þurfti að gera bara við andlitið á honum.“

Á samt Páli Óskari og Monicu í Útskálakirkju.

Kristín Júlla ásamt Baldvini Z. og búningahönnuðunum Evu Völu Guðjónsdóttur og Ólöfu Benidiktsdóttur.


15

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 25. mars 2015

-aðsent

pósturu vf@vf.is

■■Tengsl Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja og Keflavíkurkirkju:

Vekja upp frá dauðum T

engsl HSS við kirkjuna eru fólki afar mikilvæg, enda hafa þau verið farsæl og sterk frá upphafi þeirra ríflegu 30 ára sem ég þekki til. Það er í eðli sínu sjálfgefið að starfsfólk kirkju og heilbrigðisstétta myndi með sér náið samband, enda hlutverk beggja hið sama; nefnilega að hlúa að velferð skjólstæðinga sinna, fólksins í landinu. Í hugum kristinna manna var frelsarinn ekki aðeins siðfræðingur heldur markar hann sín dýpstu spor meðal almennings með læknisverkum sínum. Þá læknar hann holdveika, rekur út illa anda, gefur blindum sýn, læknar daufdumba, gefur lömuðum styrk og nær hátindi með að vekja upp frá dauðum. Í eðli sínu eru þetta allt verk sem nútíma læknisfræði fæst við í dag, fremur í nafni þekkingar en trúar. Andlega sviðið Heilbrigðisvísindum fer stöðugt fram, enda markmiðið háleitt. Jafnvel má segja að heilbrigðisstarfsfólk nái að vekja upp frá dauðum þegar einstaklingi er bjargað sem farið hefur í hjartastopp eða í dá vegna annara áverka og slysa. Þannig leiðir kristin trú okkur saman eins og hún birtist okkur í hinni helgu bók. Sameiginlegur starfsvettvangur starfsfólks kirkjunnar og heilbrigðisstofnanna er í dag fremur á hinu andlega sviði en því líkamlega oftast þá þegar tekist er á við andleg áföll, bæði þau sem skyndilega birtast en einnig þau sem fyrirséð verða. Markmiðið er enn að lina þjáningu og bæta lífsgæði. Kirkjunnar fólk er kallað til þegar orð og nánd við trúna sem í öllum býr að einhverju leyti vegur meira en þau verk sem heilbrigðisstarfsfólk fram að þessu samviskusamlega hefur unnið. Umhverfið þarfnast nú líknar með þeim tækjum sem betur fara í höndum starfsfólks kirkjunnar. Sem betur fer fáum við einnig tækifæri til að gleðjast saman, þá nást sigrar eða við búum okkur til vettvang til að hlúa að sálinni. Glimrandi velmegun Ég vona að ég særi engan með því að halda fram að samband kirkju og stofnunar okkar hafi verið óvenju sterkt og á margan hátt framsækið. Þetta samstarf hefur vissulega tekið breytingum eftir tíðaranda sem ríkir á hverjum tíma. Það var

stofnað til þess um miðjan 9. ártug síðustu aldar, sennilega vegna náins samstarfs séra Ólafs Odds Jónssonar heitins og ritara þessa pistils. Suðurnesin voru á þeim tíma um margt sérstakt samfélag sem lutu áhrifa frá herstöðinni á Háaleiti, bæði menningarlega, efnahaglega og félagslega. Efnishyggja var hér rík, fólk hafði flust alls staðar af landinu til að bjarga sér í skjóli herstöðvarinnar, þar sem fólki voru greidd hærri laun en almenn gerðist annarsstaðar. Hvati til menntunar var því lítill á meðan fólk gat sótt vel launuð störf þangað. Það þóttu einkenni þessa samfélags að hvers kyns nýungar birtust hér fyrr en annars staðar, ímyndaðar þarfir meiri, bílar stærri, jólaljósin skærari, gjarnan öll blikkandi, sum sé glimrandi velmegun. Í skjóli Kanans þróaðist líka rík tónlistarmenning. Hljómar glöddu landann og boltaíþróttir voru í hávegum hafðar og hafa alla tíð verið síðan. Slík var birtingarmynd okkar hjóna þegar við fluttumst hingað nýkomin úr námi með 3 lítil börn að taka við fæðingardeild sem réði sérfræðing til starfa í fyrsta sinn. Það rann hins vegar fljótlega upp fyrir manni að ekki var allt sem sýndist. Bak við þessa glansmynd var önnur sem laut að almennri velferð og andlegri líðan. Fólk var býsna óvægið í samskiptum hvert við annað, biðlund takmörkuð, spuninn stuttur og gelt all hávært. Það þótti heldur ekki í frásögur færandi þótt tæki og tól fengjust „lánuð“ frá Kananum því þar var ofgnótt alls. Það ríkti þannig sérsakt siðferði. Við fundum fljótt fyrir þessu innan veggja þessa húss. Mannleg áföll Mannleg áföll voru áberandi og vofeiflegir atburðir tíðir. Það sem kannski vakti sérstaka athygli fæðingalæknisins var sú staðreynd að fósturlát voru hér óvenju tíð og fáséðir vaskapnaðir fóstra og barna sem fæddust með þá af þeirri stærðargráðu að hlaut að þurfa að vekja athygli á. Fúlu yfirborðsvatni var kennt um, sennilega menguðu af starfsemi herflugvallarins. Eftir að ný vatnsveita var lögð hefur aldrei borðið á slíku. Það er vert að minnast þess að á þeim tíma var nálgun þess sem misst hafði fóstur, eða fullbura barn í móðurkviði á annan veg en í dag. Hugtakið fóstur var órætt, gjarnan tengt hinu óljósa, stundum jafnvel hulið ímynd af óskapnaði uns það næði fullum þroska. Slíkt var erfitt að nálgast. Þolendur sátu uppi með sorg sem erfitt var takast á við vegna þess að missirinn var óræður. Það vantaði

orðin utan um sorgina vegna óljósrar merkingar þess sem syrgt var. Fóstrum var fargað án sérstakrar viðhafnar og þolendur sátu uppi með óskilgreinda sorg. Sú sýn sem við höfum á þessum atburðum í dag og þykir sjálfsögð hafði verið að þróast í Svíþjóð þá ritari var að ljúka námi og hún var tekin hér inn á fæðingardeildina. Við litum á líf sem líf hversu langt svo sem það var á veg komið, fósturmissir var sambærilegur missir við missi annars nákomins einstaklings og hlaut að þurfa sömu athygli. Því fengum við smíðakennarann í barnaskólanum sem tengdur var stofnuninni til að búa til fyrir okkur kistla, foreldranir handléku fóstrið eftir fæðingu þess eftir það að lýst hafði verið fyrir þeim hvers var að vænta. Væri einstaklingurinn illa farinn vegna húðrofs, annarra skemmda eða vanskapnaðar var því lýst áður en syrgjendurnir fengu hann í hendurnar. Þeir voru hvattir til að eiga sína athöfn með presti og efna til jarðafarar í þeirri mynd sem þeir sjálfir kusu. Í dag þykir þessi leið sjálfsögð en í þann tíma var hún óþekkt hér á landi annarsstaðar. Hún spurðist hins vegar fljótlega út og varð tilefni til þess að séra Bernharður Guðmundsson kom sérstaklega hingað til að fræðast og lýsti í grein í Víðförla sem hann þá ritstýrði. Kapellan í stóru hlutverki Inn í þetta umhverfi kom séra Ólafur Oddur, djúpvitur maðurinn, siðfræðingur af guðs náð og sérstakur styrkur í neyð. Það fór enginn ósnortinn af samkiptum við hann og hann var sem klettur þegar á reyndi. Hann var hins vegar ekki popularisti og sagði fólki gjarnan að loka á eftir sér kirkjudyrunum þegar athöfninni í kirkjunni lauk. Með okkur tókst gagnkvæm virðing og vinátta í þeirri mynd sem verður þegar fagmenn mætast. Í þennan kjarna blandaðist Sólveig Þórðardóttir, þáverandi yfirljósmóðir fæðingadeildarinnar og saman mynduðum við Bjarma, áhugamannahóp um sorg og sorgarferli. Við vorum því gjarnan kölluð til þegar slíkir hópar voru myndaðir og tókum þátt í því starfi sem prestur leiddi. Ólafur leitaði einnig til mín þegar hann þurfti læknisfræðilega ráðgjöf í sínu starfi þá honum fannst ferlið á einhvern hátt taka á sig afbrigðilega mynd. Við nýttum okkur litla fallega kapellu hér á fyrstu hæðinni sem í reynd gengdi gríðar stóru hlutverki fyrir allt þetta samfélag. Þótt aðeins væri innangengt úr húsinu inn í hana fóru flest allar kistulagnir þar

fram sem gat í sjálfu sér skapað pínlegt ástand þegar maður skyndilega var kallaður út á fæðingdeildina og kom hlaupandi í miðjan hóp syrgjenda sem staddir voru fyrir framan kapelluna. Á tímabili voru langflest nýfædd börn skírð í þessari kapellu því við töldum það hljóta vera foreldrum til hagsbóta að ljúka því verki af áður en til heimferðar kæmi til að trufla ekki brjóstagjöfina með því stressi sem skírnarveislan hlyti að hafa í för með sér. Fæðingardeildin átti fjóra skírnarkjóla sem velunnari deildarinnar hafði saumað og gefið, alla jafn fallega. Kapellan gegndi lykilatriði þegar frið þurfti og umgjörð til að takast á við dýpri tilfinningar, hvort sem var í gleði eða sút. Þessi tengsl við séra Ólaf áttu síðar eftir leiða til þess að hann var fenginn til að taka þátt í störfum okkar ínn á sjúkradeildinni. Hann sat með starfsfólki morgunfund einu sinni í viku þar sem farið var yfir þá sem vistaðir voru og heimsótti þá sem starfsfólki fannst þurfa á að halda. Hann gekk í byrjun stofugang eftir slíka fundi. Hann beitti sér fyrir því að aðrir prestar svæðisins kæmu inn í þetta starf. Síðar var búið til vaktkerfi prestanna eins og við þekkjum það í dag. Aðkoma þeirra hefur vissulega tekið á sig nokkuð breytta mynd allt eftir tíðarandanum og þeirri reynslu sem við fengum. Við höfum notið andlegrar styrkingar þeirra með fyrirlestrum og hvatningu þegar á hefur reynt. Tekist var á um siðferðileg áliltamál sem tengdust starfinu og stundum gat sviðið undan athugsemdum séra Ólafs. Eftir snjóflóðin miklu og mannskaða í kjölfarið í Súðavík og á Flateyri voru áfallateymi mynduð víðsvegar um landið. Í kjölfar sjóskaða í Garðsjónum voru séra Ólafur Oddur og Hjámar Árnason þáverandi alþingismaður aðal hvatamenn að uppbyggingu slíkra teyma hér. Á tímbili var þorri starfsmanna stofnunarinnar á einhvern hátt virkir í þeirri vinnu sem í hönd fór. Auk þess voru sjúkraflutningsmenn, lögreglan, félagsfræðingar og sálfræðingar. Starfsfólk sótti sameinginlega fræðslufundi, og mynduðu vinnuhópa sem taka áttu að sér eftirfylgni eftir áföll þar sem viðrun atburðarins átti að fyrirbyggja langvarandi áfallastreituröskun, eitt af þessum hugtökum sem ritari er enn að reyna að skilja. Endirinn á þessu starfi var reyndar sá að ákveðin samkeppni myndaðist og menn fóru nánast í það að

eigna sér áfallið. Hugmyndin var mjög góð, en framkvæmdin óraunhæf. Breytingar í tímans rás Margt hefur breyst í tímanna rás á þessum árum. Kapellan var endurgerð og sér inngangur gerður til þess að mæta þörfum notenda utan frá. Söfnuðurnir kostuðu það verk að mestu. Samtímis breyttist útfararþjónusta öll frá því að vera sjálfboðaliðastarf þar sem Lionsmenn óku líkbílnum og sjúkraflutningmenn gengu frá líkinu í líkhúsinu í að verða einkafyrirtæki þar sem flestar athafnir fara fram í kirkjunum sjálfum. Skírnin var einning færð til kirknanna, enda sú athöfn sem prestarnir réttilega töldu að glæða ætti safnaðarstarfið. Með þessu lagðist hlutverk nýuppgerðar kapellu nánast af. Umfang kirkjustarfsins hefur einning breyst. Innan kirkjunnar hafa verið skin og skúrir. Menn hafa tekist á um margt, eins byggingu nýs safnaðarheimilis, störf prestsins, val á nýjum presti og nú nýlega breytingar á innviðum kirkjunnar. Nú stefnir í val nýs sóknarprests þar sem sóknarbörnum Keflavíkursóknar hefur með samtakamætti tekist að knýja fram prestkostningar sem haldnar verða 8. maí næstkomandi. Umræðan hefur stundum verið óvægin og skilið eftir sig djúp sár, sem tíminn aðeins læknar. Í dag fögnum við því mikla safnaðarstarfi sem hér á sér stað. Líkt og kirkjan hefur starfsfólk HSS þurft að glíma við ýmiss áföll og oft óvægna gagnrýni á störf sín, þótt við sjálf teljum okkar ætíð gera okkar besta til að uppfylla þarfir fólksins. Hrunið varð okkur þungbært og sá niðurskurður sem fylgdi. Það hefur alltaf þurft berjast fyrir tilverurétti þess starfs sem hér fer fram, eins og víða annars staðar innan heilbrigðisgeirans. Í dag má því finna líkingu með kapellunni okkar, skírnarkjólunum og nýjum skurðstofum - allt stendur þetta vannotað. Á öðrum stöðum í húsinu blómstrar starfið. Eftir standa hins vegar þau órofategsl sem myndast hafa milli starfsfólks kirkjunnar og þessarar stofnunar. Virðingin er gangkvæm, enda markmiðið háleitt, það er manneskjan sjálf.

Konráð Lúðvíksson f.v. lækningaforstjóri HSS


16

fimmtudagurinn 25. mars 2015 • VÍKURFRÉTTIR

Verkamaður í slippvinnu

-fs-ingur

vikunnar

Okkur vantar verkamann í almenna slippvinnu og málningarvinnu.

Hræðist með þúsundfætlur

Upplýsingar gefur Þráinn í síma 420 4801 eða thrainn@skn.is

Andri Már Ingvarsson á mjög erfitt með að vakna á morgnana en vill komast í atvinnumennsku í fótbolta og verða íþróttarsálfræðingur. Á hvaða braut ertu?

Félagsfræðibraut.

Hvaðan ertu og aldur?

Markús Már.

Helsti kostur FS?

The Hobbit: The battle of the five Armies.

Fæddur og uppalinn í Keflavík og er að verða 17 ára. Sjávargötu 6-12 - 260 Njarðvík - Sími 420- 4801 - Fax 420-4815

Afreksíþróttarbrautin. Áhugamál?

ATVINNA Vantar starfsfólk í dekkjavertíð. Möguleiki á framtíðarstarfi. Upplýsingar veittar á staðnum. Sólning, Fitjabraut 12.

Hver er fyndnastur í skólanum?

Fótbolti.

Hvað hræðistu mest?

Þúsundfætlur.

Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers vegna?

Samúel Þór verður frægur fótboltamaður.

Hvað sástu síðast í bíó?

Hvaða frasa eða orð notar þú oftast?

Góóurrr.

Hvað finnst þér vanta í mötuneytið?

Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum?

Hver er þinn helsti galli?

Hvert er stefnan tekin í framtíðinni?

Það mætti hafa betri drykki.

Ég á mjög erfitt með það að vakna á morgnana. Hvaða þrjú öpp eru mest notuð í símanum hjá þér?

Facebook, Twitter og Snapchat. Hverju myndirðu breyta ef þú værir skólameistari FS?

Mjög fínt bara.

Að komast í atvinnumennsku í fótbolta og verða íþróttarsálfræðingur. Hver er best klædd/ur í FS?

Hann Arnór Elí Guðjónsson.

Er bara mjög sáttur með eins og er

Eftirlætis

Sjónvarpsþættir:

Sons of Anarchy og The Walking Dead. Kvikmynd:

Harry Potter myndirnar. Leikari:

Johnny Depp.

Vefsíður:

Facebook og Fótbolti.net. Flíkin:

Engin sérstök. Skyndibiti:

Olsen.

Hvaða tónlist/lag fílarðu í laumi (gulity pleasure)?

Tónlistina hennar Katy Perry.

ÁRNI GUÐGEIRSSON,

Njarðarvöllum 6, Reykjanesbæ, áður Smáratúni 9, Keflavík, lést að kvöldi mánudagsins 16. mars á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu, Nesvöllum, Reykjanesbæ. Útför hans fer fram frá Keflavíkurkirkju mánudaginn 30. mars kl. 13.00, Erna Árnadóttir, Guðgeir Smári Árnason, Þröstur Árnason,

Þorsteinn Geirharðsson, Rebekka Jóna Ragnarsdóttir, Halldóra Ásgeirsdóttir, Victoría Solodovnychenko,

og fjölskyldur þeirra.

SÆLKERAVERZLUN MEÐ KJÖT OG FISK HÓLAGÖTU 15 // REYKJANESBÆ ÚRBEINUÐ FYLLT PÁSKALÆRI, PANTIÐ TÍMANLEGA. NAUTA-LAMBA- OG GRÍSASPJÓT GLÆSILEGT KJÖTBORÐ YFIRFULLT AF NAUTA,- LAMBA OG GRÍSA STEIKUM. LAX, BLEIKJA, BLÁSKEL HUMAR OG HUMARSÚPA.

WWW.SHIPOHOJ.IS

Næsta tölublað Víkurfrétta kemur út miðvikudaginn 1. apríl

Hljómsveit/tónlistarmaður:

Eminem og The Script. Kennari:

Richard enskukennari. Fag í skólanum:

Allar íþróttagreinarnar.

Vikulegur sjónvarpsþáttur frá Suðurnesjum

Elsku faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi.

Bakvið hvíta tjaldið með Kristínu Júllu

Jóhanna Rut Keflavíkurkantata Menningarvika Páskaungaræktun Sjónvarp Víkurfrétta

á ÍNN fimmtudagskvöld kl. 21:30 – og í HD á vf.is þegar þér hentar!

VILTU TAKA ÞÁTT Í NÝSKÖPUN OG ÞRÓUN Í GRINDAVÍK? Ýmis uppbygging og þróun á sér nú stað í öflugri atvinnustarfsemi í Grindavík eins og fullvinnsla sjávarafurða, líftækni, haftengd ferðaþjónusta, framleiðsla á snyrtivörum og margt fleira, í anda Auðlindastefnu Grindavíkur. Grindavíkurbær hefur ákveðið að bjóða fyrirtækjum að sækja um styrk til þess að ráða til sín nemendur til að sinna verkefnum sem lúta að nýsköpun og þróun í starfseminni. Um er að ræða styrki sem geta orðið allt að 500 þúsund hver. Styrkir geta verið allt að 50% af styrkhæfum kostnaði gegn mótframlagi umsækjanda sem getur verið í formi vinnu. Umsóknum, með nafni verkefnis og umsækjanda, skal skilað til skrifstofu Grindavíkurbæjar í síðasta lagi 7. apríl nk., merkt „Nýsköpun og þróun í Grindavík”. Í umsókninni skal koma fram hvaða verkefni um er að ræða, hvert sé markmið verkefnisins og fjárhagsáætlun. Verkefnin skulu unnin í Grindavík. Fylgt verður viðmiðum Vaxtarsamnings Suðurnesja við mat á styrkhæfum kostnaði.


17

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 25. mars 2015

-ung

-

ER ANDLEG MÓÐIR Fer oftast í FS í STÆ203 svo æfing þar á eftir. Hver eru áhugamál þín?

Körfubolti, vinir, fjölskylda og tónlist. Uppáhalds fag í skólanum?

Stærðfræði.

En leiðinlegasta?

Íslenska eða Samfélagsfræði. Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það?

Kendrick eða Beyonce

Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann?

Að stjórna veðrinu.

Hvað er draumastarfið í framtíðinni?

Mig langar að verða svo mikið. Hver er frægastur í símanum þínum?

TT Skólahreysti drottning. Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt?

Hef ekki hitt neinn merkilegan en hef séð þau nokkuð mörg.

TIL LEIGU

TIL SÖLU

Til leigu einbýli 5 herb. í Keflavík frá og með 1. Maí greitt fyrsta og síðasta mán. og einn í tryggingu. Miklar kröfur gerðar til leigjanda og meðmæli krafist. Vinsaml. sendið á mystuffalways@gmail.com

Til sölu mjög falleg barnavagga með tilheyrandi himnasæng, dýna fylgir. Uppl.í síma 421-3266, eftir kl. 17:00.

ÞJÓNUSTA Við djúphreinsum: rúmdýnur, sófasett, tungusófa, hægindarstóla, teppi og mottur Einnig hreinsun lleðuráklæði. s. 780-8319.

Bílaviðgerðir Partasala Kaupum bilaða og tjónaða bíla

Birta Rós Davíðsdóttir er í 10. SBV í Holtaskóla. Hana langar að verða svo mikið, finnst pabba humar bestur og besta vefsíðan er vf.is.

Hvað gerirðu eftir skóla?

smáauglýsingar

Hvernig myndirðu lýsa fatastílnum þínum?

Mjög þægilegt á skóladögum svo stundum breytir maður til á öðrum dögum. Hvernig myndirðu lýsa þér í einni setningu?

Iðjustíg 1c - 260 Reykjanesbæ

sími 421 7979

Andleg móðir.

NÝTT

Forvarnir með næringu

Opið alla daga fram á kvöld

STAPAFELL

Hafnargötu 50, Keflavík

WWW.VF.IS

www.bilarogpartar.is

Hvað er skemmtilegast við Holtaskóla?

Nesti og hádegishléið.

Hvaða sjónvarpsþáttur myndi lýsa þér best?

Hvað er uppáhalds appið þitt?

Love and hiphop.

Tónlistarmaður/Hljómsveit?

Fatabúð?

Matur?

Vefsíða?

Drykkur?

Bók?

Dutch, appið sem kennir Hollensku.

Bíómynd?

Kendrick Lamar, J.Cole.

Taken.

Pabba humar.

Sjónvarpsþáttur?

Banshee og The Following og KUWK.

Vatn

Urban og HM. vf.is.

Fifty Shades of Grey og After.

Næsta tölublað Víkurfrétta kemur út miðvikudaginn 1. apríl ÍSLENSK A SI A .IS ICE 72664 03/15

Besta:

SUMARSTARF

á söluskrifstofu Icelandair í Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Icelandair leitar að öflugum liðsmanni á söluskrifstofu félagsins í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á krefjandi starfi í hröðu og síbreytilegu alþjóðlegu umhverfi.

STARFSSVIÐ:

HÆFNISKRÖFUR:

n

Sala á flugfargjöldum, hótelgistingu og bílaleigubílum

n

Menntun í ferðafræðum – IATA-UFTAA próf er æskilegt

n

Upplýsingaveita, ráðgjöf og þjónusta

n

Þekking og reynsla af farseðlaútgáfu og Amadeus bókunarkerfi

n

Útgáfa ferðagagna

n

Góð tungumálakunnátta er nauðsynleg

n

Önnur tilfallandi verkefni sem fara fram í deildinni

n

Góð almenn tölvuþekking er nauðsynleg

Hér er um sumarstarf að ræða. Vaktafyrirkomulag er 2-2-3. Lögð er áhersla á vönduð, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð ásamt hæfni til að vinna í hóp. Við leitum að áhugasömum einstaklingi sem sýnir frumkvæði, er jákvæður og viðmótsþýður og sem býr yfir ríkri þjónustulund.

+ Umsóknir ásamt ferilskrá óskast sendar með tölvupósti á Ólafíu G. Ólafsdóttur á olafia@icelandair.is. eigi síðar en 1. apríl 2015. Nánari upplýsingar veita: Ólafía G. Ólafsdóttir I olafia@icelandair.is Pétur Ómar Ágústsson I starf@icelandair.is


18

fimmtudagurinn 25. mars 2015 • VÍKURFRÉTTIR

-íþróttir

Lengjubikarinn í fullupóstur fjöri umuhelgina siddi@vf.is XXNóg verður um að vera í Lengjubikarnum um helgina en 4 karlalið og 2 kvennalið frá Suðurnesjum verða í eldlínunni. Á föstudag mætir Grindavík Fjarðarbyggð í Akraneshöllinni og Berserkir taka á móti Víðismönnum úr Garði á Víkingsvelli. Á laugardag tekur Keflavík á móti Stjörnunni i Reykjaneshöllinni, kvennalið Keflavíkur heimsækir HK/Víkinga og Grindavíkurkonur etja kappi við Víking frá Ólafsvík í Akraneshöllinni. Helginni lýkur svo með leik Njarðvíkur og Sindra í Reykjaneshöllinni á sunnudag.

Tvíburar léku sem bakverðir hjá Keflavík Patrekur Örn og Arnór Smári gætu orðið framtíðarbakvarðapar Keflvíkinga

■■ Erna Hákonardóttir er stigahæsti leikmaður kvennaliðs Njarðvíkur í körfubolta

Njarðvíkurkonur deildarmeistarar í 1. deild kvenna K

vennalið Njarðvíkur steig stórt skref í áttina að úrvalsdeildarsæti þegar liðið tryggði sér deildarmeistarartitilinn í 1. deild kvenna á dögunum. Liðið féll úr deild þeirra bestu á síðasta keppnistímabili eftir nokkuð glæsta tíma þar sem að félagið varð m.a. Íslands- og bikarmeistari tímabilið 2011-2012. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og leikmenn komið og farið. Kjarni meistaraliðsins er horfinn á braut og liðið að mestu leyti skipað ungum leikmönnum sem félagið hefur alið sjálft í bland við aðra unga leikmenn frá öðrum Suðurnesjaliðum. Víkurfréttir settu sig í samband við Ernu Hákonardóttur, sem er stigahæsti leikmaður liðsins í vetur með tæp 20 stig að meðaltali í leik og spurðist fyrir um hið unga, kraftmikla Njarðvikurlið og veturinn sem er að líða.

Hvernig blasir veturinn við þér þegar þú lítur til baka?

Tímabilið er búið að ganga mjög vel hjá okkur og við höfum aðeins

tapað einum leik. Við vissum í raun ekki hve sterk deildin væri áður en leiktíðin hófst. Við sýndum þó að við eigum fullt erindi úrvalsdeildina þegar við slógum út úrvalsdeildarlið KR í bikarnum. Það bjóst enginn við því. Hvernig er leikmannahópurinn settur saman hjá ykkur?

Átta leikmenn eru uppaldir í Njarðvík, svo erum við fjórar sem spiluðum upp alla yngri flokka í Keflavík og ein sem er uppalin í Grindavík. Við erum því allar frá Suðurnesjum. Þetta er nýtt lið sem er rétt að smella saman; lið sem á eftir að gera góða hluti á komandi árum. Nú tekur Friðrik Ingi Rúnarsson við liðinu fyrir yfirstandandi tímabil. Hvaða lína var sett þegar hann tók við?

Stefnan var strax tekin á að vinna deildina og tryggja okkur sæti í úrvalsdeild. Friðrik Ingi er ólíkur öðrum þjálfurum sem ég hef haft en mjög góður í sínu fagi. Hann er gífurlega klár og reyndur þjálfari sem veit hvað hann er að

gera. Hann hefur lagt mikið upp úr varnarleiknum því þá kemur sóknin að sjálfu sér. Einnig leggur hann áherslu á að hver og einn leikmaður trúi á sjálfan sig og þori að taka af skarið í leikjum. Hvernig hefur stuðningurinn við liðið verið nú þegar það er að spila í 1. deild?

Það má segja að stuðningurinn sé ekki jafn mikill og þegar liðið spilaði í úrvalsdeid, aðeins örfáar hræður í stúkunni. En Bylgja Sverrisdóttir hefur verið dugleg að mæta með stelpurnar sem hún er þjálfa og þær styðja vel við bakið á okkur. Einhver skilaboð til stuðningsmanna Njarðvíkur svona rétt fyrir úrslitakeppnina?

Kæru stuðningsmenn, núna þegar úrslitakeppnin er að fara byrja hvet ég ykkur til að mæta og styðja við bakið á okkur. Við þurfum á öllum ykkar stuðning að halda. ÁFRAM NJARÐVÍK! Ítarlegra viðtal við Ernu má finna á vef Víkurfrétta, vf.is.

Hjallastefnuskólinn Völlur Hjallastefnuskólinn Völlur auglýsir eftir konum og körlum til starfa, með leik- og/eða grunnskólakennaramenntun. Einnig er óskað eftir fólki til starfa með aðra sambærilega menntun. Jafnréttisuppeldi, jákvæðni, agi, skapandi hugsun, félagsþjálfun og einstaklingsstyrking eru innviðir í hugmyndafræði Hjallastefnunnar, öllum börnum til hagsbóta. Hæfniskröfur og viðhorf: • Hæfni í mannlegum samskiptum • Gleði og jákvæðni • Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð • Frumkvæði, áræðni og metnaður • Brennandi áhugi fyrir jafnrétti • Stundvísi • Snyrtimennska Áhugasamir hafi samband við skólastjóra Vallar, Karen Viðarsdóttur á vollur@hjalli.is eða í síma 421-8410. Um framtíðarstarf er að ræða. Hlökkum til að fá umsókn frá þér!

XXÞað vakti athygli í leik Keflavíkur mun nokkuð örugglega fá tækifæri í gegn ÍA í Lengjubikarnum um fremstu víglínu liðsins í sumar. síðustu helgi að ungir tvíburar úr „Það eru nokkrir ungir á kantinum Keflavík léku sem bakverðir liðsins. sem munu fá að spreyta sig í sumar en Arnór Smári og Patrekur Örn Frið- þetta er alltaf spurningin hvenær rétti rikssynir skiptu með sér bakvarða- tíminn er fyrir þá. Foreldrarnir eru stöðunum og þeir sögðu í spjalli við oft á öðru máli en við þjálfararnir,“ VF að þetta hafi sagði Kristján verið skemmtiGuðmundsson legt og sjái í stuttu spjalli þetta sem góðvið VF á æfingu an möguleika í Keflavíkurliðsframtíðinni. ins í gær en liðið Þeir Arnór hefur undirbúið Smári og Patsig af kappi í rekur Örn þykja vetur og er á leið mjög efnilegir og í æfingaferð á eru samkvæmt næstunni. heimildum Keflvíkingurinn Patrekur Örn og Arnór Smári í KeflaVíkurfrétta tveir Samúel Kári víkurbúningnum á æfingu í vikunni. af nokkrum Friðjónsson VF-mynd/pket. framtíðar leikmætti á æfingu mönnum Keflavíkur. Það eru fleiri hjá liðinu en hann var á leiðinni með en þeir sem hafa komið sterkir inn í 21 árs landsliði Íslands til Rúmeníu. vetur. Einn þeirra, Leonard Sigurðs- Síðasti leikur liðsins í Lengjubikson, gæti minnkað framlínuáhyggjur arnum verður á laugardag gegn Ísstuðningsmanna liðsins því hann landsmeisturum Stjörnunnar. hefur skorað mörg mörk í vetur og Ítarlegt videoviðtal við Kristján þjálfara má finna á vf.is.

Að duga eða drepast fyrir Grindavík í kvöld

Ó

hætt er að segja að úrslitakeppni Domino´s deildar karla fari vel af stað og flestir leikirnir verið hörkuspennandi. Gengi Suðurnesjaliðanna hefur verið misgott en í kvöld mæta Grindvíkingar KR-ingum á útivelli í þriðja leik liðanna sem gæti sent Suðurnesjaliðið í sumarfrí ef ekki næst sigur. Grindvíkingar hafa haft í fu l lu tré við KR-inga í báðum leikjum en reynslumikið KR lið hefur haft vinninginn í báðum leikjum hingað til. Á sama tíma mæta Njarðvíkingar Stjörnunni í Ljónagryfjunni en staðan í einvíginu er 1-1 og hafa

báðir leikirnir verið naglbítar fram á síðustu sókn bókstaflega. Liðin eru jöfn á flestum sviðum körfuboltans og margt sem bendir til þess að þessi rimma fari alla leið í fimm leiki. Kef lvíkingar, sem e ndu ð u í 6 . s æ t i deildarkeppninnnar, eru komnir í huggulega 2-0 stöðu gegn Hau ku m o g h ót a því að sópa þeim í sumarfrí en liðin mætast í þriðja sinn annað kvöld í Hafnarfirði. Keflvíkingar hafa í báðum leikjum toppað á réttum tíma eftir að hafa verið undir nánast allan tímann. Davon Usher hefur farið mikinn fyrir Keflavík í rimmunni og skoraði t.a.m. 16 síðustu stig liðsins í síðasta leik.

Dreglar og mottur á frábæru verði!

Gúmmímottur margar gerðir og stærðir, verðdæmi 66x99cm

Ódýrar mottur 40x60 cm frá kr.

2.490

350

6mm gúmmídúkur grófrifflaður

2.990

pr.lm.

einnig til 3mm á kr.

1.990

1.590

PVC mottur 50x80 cm 66x120 cm kr 100x150 cm kr

2.890 5.590

Breidd: 1 metri Verð pr. lengdarmeter

Breidd: 67 cm Verð pr. lengdarmeter

Margar stærðir og gerðir

1.890

1.595

Kletthálsi 7, Reykjavík Fuglavík 18, Reykjanesbæ

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is


19

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 25. mars 2015

ALHLIÐA BÍLAÞJÓNUSTA Allar almennar bílaviðgerðir

Umfelgun frá

kr. 4.500

Smurþjónusta

Pústviðgerðir

Tölvulestur fyrir flestar gerðir bíla

Dekk undir flestar gerðir bíla

Hjá okkur færðu alla almenna bílaþjónustu Snögg þjónusta og bara góð verð í gangi

Bætiefni og olíur

Rafgeymar

Bremsuklossar

Þurrkublöð

Bremsudiskar

Sala varahluta og aukahluta frá Stillingu hf.

Laghentir ehf. · Bolafæti 1 · 260 Reykjanesbæ · Sími 456 7600 · Gsm 861 7600 · www.laghentir.is

Opið alla virka daga frá kl. 8.00-17.00

GRÆJAÐU FERMINGUNA

REYKJANESBÆ

SONY

SONY BLUETOOTH

SONY

SONY

Verð: 14.990 kr.

Verð: 17.990 kr.

Verð: 149.990 kr.

Verð: 49.990 kr.

Glæsileg heyrnartól með kraftmiklu hljóði og miklum bassa. Tíðnisvið frá 5 til 22.000 Hz. Fást í svörtu, bláu, rauðu og hvítu.

Frábær hljómtæki fyrir snjalltæki. Einnar snertingar tenging með NFC og Bluetooth.

Glæsilegt Full HD sjónvarp. Nettengjanlegt og innbyggt Wi-Fi.

Frábær Full HD upptökuvél. Gerð fyrir ævintýri, sterkbyggð og vatnsheld!

XBASS HEYRNARTÓL

NFC HLJÓMTÆKI

48'' W5 SJÓNVARP

ACTIONCAM AS100

Omnis Reykjanesbæ | Hafnargata 40 | 422 2200


vf.is

-mundi Verður heitupottunum núna breytt í ísbað?

FIMMTUDAGINN 25. MARS • 12. TÖLUBLAÐ • 36. ÁRGANGUR

VIKAN Á VEFNUM Elfa Hrund Guttormsdóttir Sonur minn 9 ára gamall er ákveðinn í hvað hann ætlar að verða þegar hann er orðinn stór. Hann verður atvinnumaður í fótbolta á Spáni og mamma hans má koma í heimsókn um helgar til að baka pönnukökur handa honum.

að öllu?

Gefðu sparnað í fermingargjöf

Guðfinnur Sigurvinsson Jæja, nú fer páskakvíðinn að ná hámarki. Eruð þið búin

Oddur Jónsson Ekki skrýtið að Suðurnesin sé láglaunasvæði og það versta er að félögin í landinu geta ekki staðið saman í kjarabaráttu og fyrir bættum launakjörum skjólstæðinga sinna, þá er Flóabandalagið að semja sér og ekki með hinum í Starfsgreinarsambandinu. Sýnist Flóabandalagið og sérstaklega V.S.F.K vinna meira með græðgissvínunum í Samtökum atvinnulífsins heldur en að vinna fyrir sína félagsmenn, kannski kemur meiri aur í sjóði félagsins frá fyrirtækjum á svæðinu heldur frá félagsmönnum, maður spyr sig.

Gjafakort Landsbankans er góður kostur fyrir þá sem vilja gefa sparnað í fermingargjöf. Landsbankinn greiðir 6.000 króna mótframlag þegar fermingarbörn leggja 30.000 krónur eða meira inn á Framtíðargrunn. Kortið er gjöf sem getur lagt grunn að traustum fjárhag í framtíðinni. Það er í fallegum gjafaumbúðum og fæst án endurgjalds í útibúum Landsbankans.

Eva Rut Vilhjálmsdóttir Er verið að semja um 2% fyrir okkur? Marinó Már Magnússon Smellti þessari af á rampinum við "gömlu" flugstöðina í morgun. Brúni liturinn einkennist af ND10 filternum sem ég notaði til að tempra birtuna frá sólinni.

Vikulegur sjónvarpsþáttur frá Suðurnesjum

Landsbankinn

Bakvið hvíta tjaldið með Kristínu Júllu

landsbankinn.is

410 4000

Jóhanna Rut Keflavíkurkantata Menningarvika Páskaungaræktun Sjónvarp Víkurfrétta

á ÍNN fimmtudagskvöld kl. 21:30 – og í HD á vf.is þegar þér hentar!


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.