Víkurfréttir
Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær
Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001
VELKOMIN Í LÁGT LYFJAVERÐ Félagar í FEB fá 12% afslátt af öllum vörum og góð kjör á lyfseðilsskyldum lyfjum
Hringbraut 99 - 577 1150
Opið: Mánudaga-föstudaga. 9:00 - 19:00. Laugardaga 14:00 - 18:00.
vf.is
F IMMTUdagur inn 4. AP RÍL 2 0 13 • 13 . tö lubla ð • 34. á rga ngur
n Nemendur 8. til 10. bekkjar í grunnskólum Reykjanesbæjar spjaldtölvuvæðast:
Silja Dögg frambjóðandi Framsóknarflokksins í viðtali
Allir nemendur fá iPad F
yrirhugað er að innleiða notkun Ipad spjaldtölva í 8.-10. bekki í öllum skólum Reykjanesbæjar á næsta ári. Miklar vonir eru bundnar við þessa innleiðingu. Ekki er vitað til þess að spjaldtölvuvæðing sé komin svo langt í öðrum skólum hérlendis. Fræðslustjóri kynnti spjaldtölvuvæðingu á unglingastigi í grunnskólum Reykjanesbæjar á fundi fræðsluráðs 21. mars sl. Í ár fá átta kennarar á unglingastigi í hverjum
skóla bæjarins iPad spjaldtölvu. Í vor munu fyrstu nemendurnir fá Ipad en það eru 44
„Mikilvægt að bæta ímynd Suðurnesja“
krakkar í Heiðarskóla en þar er þróunin komin lengst í spjaldtölvuvæðingunni. Nemendur í öðrum skólum fylgja í kjölfarið um áramót. Stefnt er að því að innleiðiningin taki þrjú ár. Fræðsluráð lýsti yfir ánægju með framtakið en gert er ráð fyrir því að þetta átak muni skila sér m.a. í meiri námsárangri nemenda. Þróunin hefur sýnt það þar sem spjaldtölvur hafa verið notaðar í skólum erlendis.
Margir í páskagolfi
- sjá miðopnu
„Ferðasumarið“ byrjaði um páskana
F
erðasumarið er hafið þó ennþá séu þónokkrir dagar í sumardaginn fyrsta. Fyrstu merki sumarferðalaga eru þegar húsbílarnir fara á stjá. Um páskana mátti sjá nokkra húsbíla bæði á tjaldstæðinu í Sandgerði og einnig á Garðskaga þar sem meðfylgjandi mynd var tekin. Bílarnir sem voru á ferli um páskana eru þó langt frá því að vera fyrstu húsbílarnir á Garðskaga á þessu ári því af og til í vetur hefur mátt sjá húsbílafólk þar á ferli. Þar ræður mestu hvað tíðin hefur verið góð. Þá er hægt að komast í rafmagnstenginar á Garðskaga allt árið og þar er ágætis hreinlætisaðstaða. VF-mynd: Hilmar Bragi
M
FÍTON / SÍA
ikill fjöldi kylfinga sótti golfvellina á Suðurnesjum um páskana. „Það var rífandi traffík og vorhugur í kylfingum,“ sagði Gunnar Jóhannsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Suðurnesja en yfir hundrað manns mættu alla páskadagana. Mót voru haldin í Leiru, í Sandgerði og í Grindavík en vellirnir hér suður með sjó eru á undan mörgum öðrum hér á landi og því var mikil traffík kylfinga frá höfuðborgarsvæðinu.
������� ��������� � e���.��
Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR
auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is
eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.
2
fimmtudagurinn 4. apríl 2013 • VÍKURFRÉTTIR
FRÉTTIR
LIÐVEISLA Óskað er eftir konum til að veita liðveislu / aðstoð við umönnun fatlaðra barna á heimili sínu. Um er að ræða hlutastörf í vaktavinnu. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Daníelsdóttir í síma 421-6700 eða með tölvupósti sigridur.danielsdottir@reykjanesbaer.is Sækja skal um starfið á vef Reykjanesbæjar http://www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf Umsóknarfrestur er til 18. apríl nk.
EKUR ÞÚ VARLEGA?
Brýnt að koma íbúðum Íbúðalánasjóðs í Sandgerði í not
Í
ljósi þeirrar atvinnuuppbyggingar sem nú er í Sandgerðisbæ og vaxandi þörf fyrir íbúðarhúsnæði telur bæjarráð Sandgerðis mjög brýnt að því verði hraðað eins og kostur er að húseignum Íbúðalánasjóðs í Sandgerðisbæ verði komið í not, ásamt því að þeim og umhverfi þeirra verði haldið við og er bæjarstjóra falið að senda sjóðnum erindi þess efnis.
30 Með hækkandi sól fara börnin á ról. Ungir og óreyndir hjólreiðamenn á ferðinni. Ökumenn sýnum sérstaka varúð við skóla og skólaleiðir og munum 30 km hámarkshraða
BARNAHÁTÍÐ Í REYKJANESBÆ
Bæjarráð Sandgerðis átti á dögunum fund með Ágústi Kr. Björnssyni sviðsstjóra eignasviðs Íbúðalánasjóðs. Ágúst fór yfir stöðu mála varðandi eignir sjóðsins, regluverk Íbúðalánasjóðs um ráðstöfun eignanna og lög varðandi málaflokkinn. Farið var yfir málefni sjóðsins í Sandgerðisbæ og ákveðið var að halda samstarfsfund bæjarstjóra og sviðsstjóra umhverfis- og VÍKURFRÉTTIR byggingamála með fulltrúa sjóðsins hið fyrsta.
ATVINNA
SBK ehf óskar eftir að ráða bifreiðastjóra til sumarafleysinga. Hæfniskröfur: Rútupróf Dugnaður og sjálfstæð vinnubrögð Hæfni í mannlegum samskiptum
2
SMÁAUGLÝSINGAR 421 0000 NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS
TIL SÖLU
Áhugasamir sendi umsókn á sbk@sbk.is og til að fá frekari upplýsingar.
11. - 12. MAÍ SBK · Grófin 2 – 4 · 230 Reykjanesbæ · Sími 420 6000 · Fax 420 6009 sbk@sbk.is · sbk.is
Gu l l f a l l e g ir h reinr ækt a ðir svartir labrador hvolpar til sölu. tvær tíkur og tveir rakkar tilbúnir til af hendingar. Fullkomnir fjölskylduhundar sem auðvelt er að kenna og eru vanir börnum. Undan vinnu/veiðihundum. Áhugasamir geta fengið upplýsingar í síma 8632456.
ÓSKAST Barnahátíð verður haldin í 8. sinn í Reykjanesbæ helgina 11.-12. maí. Um er að ræða hátíð þar sem börn og fullorðnir geta saman tekið þátt í ýmsum dagskrárviðburðum þeim að kostnaðarlausu. Við leitum að hugmyndum / viðburðum Lumar þú á góðri hugmynd? Vilt þú standa fyrir viðburði? Hafðu samband og við skoðum málið. Vel verður tekið á móti öllum hugmyndum. Hér er einnig um einstakt tilefni fyrir alls kyns hópa og einstaklinga til að koma sinni þjónustu sem snýr að börnum á framfæri. Þeir eru hvattir til að nýta tækifærið og kynna sig á Barnahátíð. Veitingahúsa- og verslunareigendur, félagasamtök, íþrótta-, tómstunda- og menningarhópar, grípið gæsina og sendið inn upplýsingar um sérstakar uppákomur eða dagskrá í tilefni hátíðarinnar. Upplýsingar um síðustu Barnahátíð má sjá á vefsíðunni barnahatid.is Sendið okkur á línu á barnahatid@reykjanesbaer.is með hugmyndir eða hvaðeina annað sem ykkur dettur í hug varðandi Barnahátíð 2013.
Óska eftir 3-4.herbergja íbúð til leigu í Njarðvík eða Keflavík. Snyrtileg,reglusöm og reyklaus. Er ekki með gæludýr. Upplýsingar í síma 773-6520 32 ára einstakling óskar eftir íbúð í keflavík,njarðvík eða í höfnum allt getur komið til greina sími 6150628
NÝTT
Forvarnir með næringu
Opið alla daga fram á kvöld
STAPAFELL
Hafnargötu 50, Keflavík
3
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 4. apríl 2013
Opinber gjöld ① ② ③ ④ ⑤ ⑥ ⑦ ⑧ ⑨ ⑩
Ríkissjóður
Kr. 9.672.767.366
Seðlabanki Íslands
Kr. 5.009.342.947
Arion banki
Kr. 3.518.600.037
Reykjavíkurborg
Kr. 2.941.261.286
GLB Holding (Glitnir)
Kr. 2.333.323.451
Landsbankinn hf
Kr. 2.143.874.126
Norðurál Grundartanga
Kr. 1.890.574.261
Samherji
Kr. 1.736.704.153
Íslandsbanki
Kr. 1.556.868.479
Rio Tinto Alcan á Íslandi
Kr. 1.467.240.880
Árið 2012 voru tvö álfyrirtæki meðal tíu hæstu skattgreiðenda landsins. Við erum stolt af framlagi okkar til íslensks samfélags.
Hagsýni
Liðsheild
Heilindi
nordural.is
4
fimmtudagurinn 4. apríl 2013 • VÍKURFRÉTTIR
RITSTJÓRNARBRÉF Páll Ketilsson
vf.is
Suðurnesjamenn væla of mikið Útgefandi: Afgreiðsla og ritstjórn: Ritstjóri og ábm.: Fréttastjóri: BlaðamENN: Auglýsingadeild: Umbrot og hönnun: Auglýsingagerð: Afgreiðsla: Prentvinnsla: Upplag: Dreifing: Dagleg stafræn útgáfa:
Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Krossmóa 4, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Eyþór Sæmundsson, eythor@vf.is Jón Júlíus Karlsson, jjk@vf.is, GSM 849 0154 Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is Víkurfréttir ehf. Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0006, thorgunnur@vf.is Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0006 Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0000, rut@vf.is og Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is Landsprent 9000 eintök. Íslandspóstur www.vf.is, m.vf.is og kylfingur.is
Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkur-frétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkur-frétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.
Það er ástæða til að staldra við þá nöturlegu staðreynd að ríkisstjórn sem var að ljúka störfum skuli á síðustu metrunum gera upp á milli landssvæða eins og átti sér stað í afgreiðslu 4 milljarða fjárframlags til stóriðjuframkvæmda á Bakka norður í landi. Nákvæmlega eins mál í Helguvík fékk ekki sömu meðferð og dó í höndum ríkisstjórnarinnar sem var greinilega ekki sammála um að gæta jafnræðis þrátt fyrir loforð um að slíkt ætti að gera. Samfylkingin með fjármálaráðherra fremstan í liði sínu og nýjan formann, reyndi að koma Helguvík í gegn á lokametrunum en hafði ekki erindi sem erfiði á meðan Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvegaráðherra rúllaði Bakka milljörðum í gegn. Víkurfréttir hafa aldrei tekið pólitíska afstöðu með flokkum. Við höfum hins vegar varið hagsmuni Suðurnesja og tjáð okkur ef troðið hefur verið á okkur eins og gert var í þessu máli. Okkur hefur fundist núverandi ríkisstjórn sýna okkur lítinn skilning í mjög erfiðu atvinnuástandi í kjölfar bankahruns og brotthvarfs þúsund manna vinnustaðar Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Eitt af örfáum loforðum ríkisstjórnarinnar þegar hún fundaði í Víkingaheimum árið 2010 var að koma hér upp herminjasafni á Ásbrú. Því er ekki lokið.
AÐALFUNDUR Verslunarmannafélags Suðurnesja verður haldinn að Vatnsnesvegi 14, Reykjanesbæ, þriðjudaginn 9. apríl nk. kl. 20:00
DAGSKRÁ
Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins
Stjórn Verslunarmannafélags Suðurnesja
AÐALFUNDUR Fimmtudaginn 11. apríl 2013 kl. 19:00 á Flughóteli Hafnargötu 57 í Reykjanesbæ. 1. 2. 3. 4. 5.
Dagskrá: Skýrsla stjórnar fyrir síðasta starfsár. Endurskoðaðir reikningar fyrir síðastliðið reikningsár lagðir fram til samþykktar. Kosningar (stjórn og skoðunarmenn reikninga). Kosnir fulltrúar á aðalfund Krabbameinsfélags Íslands Önnur mál. Fræðsluerindi: Ásdís Ragna Einarsdóttir. Grasalæknir.
Félagar og velunnarar Krabbameinsfélags Suðurnesja og Sunnan 5 eru hvattir til að mæta. Stjórnin.
Þetta Helguvíkurmál er réttlætismál og það er með öllu óskiljanlegt hvernig ríkisstjórn allra landsmanna gerir upp á milli landssvæða. Bakki er óvart í kjördæmi fráfarandi formanns VG og næst valdamesta ráðherra ríkisstjórnarinnar. Hann fékk afgreitt frumvarp sem færir norðanmönnum á fjórða milljarð til framkvæmda við Bakka í Norðurþingi en skilur Suðurnesjamenn eftir með ekki neitt. Heyrst hefur að málið hafi hugsanlega ekki fengið þá afgreiðslu sem Bakki fékk sé vegna þess að við Suðurnesjamenn höfum vælt svo mikið og kvartað yfir vondri ríkisstjórn. Embættismenn í kerfinu séu meira að segja orðnir leiðir á okkur. Við áttum greinilega ekkert inni. Búnir að senda vælubílinn margoft út en án árangurs. Þetta heitir á vondri íslensku að vera „dissaðir“. Þrátt fyrir góðan vilja Samfylkingarinnar, þrýsting frá þeirra fólki hér suður með sjó, stuðning fyrsta þingmanns þeirra í Suðurkjördæmi, Björgvins G. Sigurðssonar, og jákvæðra strauma ráðherra og formanns, dugði það lítt. Maður hreinlega spyr sig, hvernig er þessi pólitík? Er það nema von að fólk hafi litla trú á Alþingi og lítið álit á stjórnmálamönnum. Svona hrossakaup á síðustu dögum þings eru ekki til að upphefja starfið sem fer fram á Austurvelli í Reykjavík.
Gerðaskóli er skóli margbreytileikans
G
erðaskóli er skóli margbreytileikans, þar er lögð áhersla á að mæta margbreytilegum þörfum nemenda. Þessi margbreytileiki felst í mismunandi hæfni, getu, áhuga, mismunandi uppruna, menningaruppeldi, málskilningi og fleira. Nemendur eru mismunandi og því þarf að nota margbreytilegar kennsluaðferðir og nálgun. Það er viðvarandi verkefni að viðhalda metnaðarfullum kennsluaðferðum og krefjandi verkefni að stíga í þeim efnum skref út í óvissuna sem felst í innleiðingu nýrra aðferða. Upplýsingabylting hefur átt sér stað síðustu ár og nú þurfa skólar að leggja áherslu á að nemendur öðlist hæfni til að leita upplýsinga, meta þær og rýna í þær. Til þess þarf tæknin að vera til staðar og svolítil ævintýraþrá meðal kennara. Gerðaskóli hefur sett sér ákveðin gildi sem eru vörður inn í framtíðina og móta framtíðarsýn skólans. Gildin eru: Virðing, ábyrgð, árangur og ánægja. Við viljum að samskipti einkennist af virðingu, að hver og einn beri ábyrgð í samræmi við eigin forsendur, að aðilar leitist við að ná hámarks árangri og að starfsánægja einkenni starfið. Ef við náum því að gildin setji mark sitt á skólastarfið þá erum við á réttri leið. Í haust héldum við hátíð í tilefni 140 ára afmælis skólahalds í sveitarfélaginu. Fjölmargir gestir heiðruðu okkur með nærveru sinni á afmælishátíðinni. Síðastliðin ár hafa nemendur tekið þátt í teiknisamkeppni Lions um frið. Nú í ár var valin besta myndin frá Gerðaskóla og teiknaði Ástrós Baldursdóttir í 7. bekk myndina. Í vetur hafa nemendur í tónmennt unnið að tónlistarsköpun, fundið hljóðgjafa í náttúrunni og hannað hljóðfæri. Kór yngri nemenda í samvinnu við tónlistarskólann hefur hist reglulega og æft sönglög. Í vetur gerðum við tilraun með svokallað ART-námskeið þar sem unnið var með sjálfsstjórn, félagsfærni og siðferðisþjálfun. Fleira má nefna t.d.
göngudag í skólabyrjun, afmælishátíð, kirkjuferð, heimsóknir rithöfunda, íþróttadaga, skákkennslu, skautadag og nýafstaðna árshátíð. Í árshátíðarundirbúningi er reynt að virkja alla nemendur eftir því sem unnt er og allflestir nemendur stíga á svið í margvíslegum hlutverkum.
Starfið hefur gengið vel í vetur þó eflaust megi ávallt gera enn betur. Það er einmitt markmið okkar að gera góðan skóla enn betri. Skólinn nýtur velvildar í samfélaginu og í sveitarstjórn og þann meðbyr þurfum við að nýta okkur til góðra verka í framtíðinni.
Í vetur höfum við lagt fyrir nokkrar kannanir meðal foreldra, nemenda og starfsmanna. Niðurstöður voru almennt jákvæðar, helsta áhyggjuefni margra var vinnufriður. Kannanir hafa verið lagðar fyrir nemendur þar sem reynt var að leggja mat á umfang eineltis í skólanum. Niðurstöður gáfu til kynna að einelti var mjög lítið og vel undir landsmeðaltali. Þessar niðurstöður eru gleðiefni en hafa ber í huga að baráttan gegn andfélagslegri hegðun er viðvarandi.
Skarphéðinn Jónsson, skólastjóri Gerðaskóla
Sérfræðingar frá Fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar hafa lagt skimanir og athuganir fyrir tiltekna nemendahópa. Við höfum reynt að bregðast við niðurstöðunum. Markviss skimun og rétt viðbrögð eru mikilvæg. Við erum að endurskoða lestrarstefnu skólans og innleiða ákveðin vinnubrögð í þeim efnum. Einnig erum við að vinna með svokallaða gátlista í kjarnagreinum. Vinna við endurskoðun skólanámskrár er að hefjast. Innleiðing á PBS uppeldisstefnunni er í skoðun.
Reiðhjólum og rafmagnsvespu stolið L
ögreglan á Suðurnesjum hefur á undanförnum dögum fengið allmargar tilkynningar um þjófnaði úr hjólageymslum í umdæminu. Úr einni geymslunni var stolið nýlegri rafmagnsvespu að verðmæti um 130 þúsund krónur. Úr sameign á öðrum stað var reiðhjóli stolið, þar sem það stóð læst með hjólalás. Í þriðja tilvikinu hafði verið farið inn í hjólageymslu og þaðan stolið nokkrum reiðhjólum. Málin eru í rannsókn.
5
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 4. apríl 2013
LAMBAHRYGGUR
Kræsingar & kostakjör
LANGSKORINN
VERÐSPRENGJA!
1.299 áður 1.882 kr/kg UNGNAUTAHAKK
COOP
COOP TACO SKELJAR
239 áður 299 kr/stk
999
COOP TACO KRYDD
111
TACO VÖRUR Í ÚRVALI
áður 139 kr/stk
COOP TACO SÓSUR MILD - MEDUM - HOT 230G
áður 1.469 kr/kg
183 áður 239 kr/stk
RAUÐSPRETTA
699 áður 998 kr/kg
GRILLBORGARI 80G X4 MEÐ BRAUÐI
698 áður 895 kr/pk
STÓRLÚÐA FROSIN
COOP HVÍTLAUKSBRAUÐ
COOP GRÆNMETISBLANDA
2STK 350G
SYMPHONI 750G
2.579 239 áður 2.898 kr/kg
áður 299 kr/stk
5
UR 0% AFSLÁTT
299 áður 398 kr/kg
GULRÓTABRAUÐ BAKE OFF
299 áður 598 kr/stk
Tilboðin gilda 4. apríl - 7. apríl Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
6
fimmtudagurinn 4. apríl 2013 • VÍKURFRÉTTIR
FRÉTTIR
SAFNAHELGI Á SUÐURNESJUM 16. - 17. MARS
Um
fer ð
in
AÐALFUNDUR Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Suðurnes verður haldinn í húsnæði sveitarinnar mánudaginn 30. apríl kl. 19:00 Venjuleg aðalfundarstörf Dagskrá Reykjanesbæjar Björgunarsveitarinar Sjá Stjórn alla dagskrána á safnahelgi.is Suðurnes
n Gatnamót Reykjanesbrautar og Þjóðbrautar í Reykjanesbæ:
Harður þriggja bíla árekstur
Víkingaheimar, Víkingabraut 1, opið laugardag og sunnudag kl. 12.00 - 17.00.
M
Sunnudag kl. 15.00 er kynning á Ásatrúarfélaginu.
jög harður þriggja bíla árekstur varð á Reykjanesbraut við gatnamót Þjóðbrautar á tíunda tímanum á mánudagskvöld. Þrennt slasaðist og voru allir fluttir á sjúkrahús í Reykjavík eftir skoðun á Heilbrigðisstofnun. Samkvæmt upplýsingum Víkur-frétta varð áreksturinn með þeim hætti að bifreið sem ók Reykjanesbraut til suðurs ók aftan á kyrrstæða bifreið á Reykjanesbraut en ökumaður þeirrar bifreiðar hugðist beygja
Fimm sýningar í húsinu: 1. Víkingaskipið Íslendingur sem sigldi til Ameríku árið 2000 og ýmsir gripir tengdir siglingunni. 2. Víkingar Norður-Atlantshafsins, sýning um siglingar og landnám norrænna manna sem unnin var í samstarfi við Smithsonian stofnunina í Bandaríkjunum. 3. Landnám á Íslandi, merkar fornleifar af Suðurnesjum. Á sýningunni má m.a. sjá gripi úr Hafurbjarnarkumlinu og nýjustu fornleifarannsókninni í M VogiÚ Höfnum. RBÚÐARVERÐI Á 4. Örlög guðanna, sýning um norræna goðafræði. 48x43x18cm Heimsmynd víkingannaBol-604 er þarna sett fram á Þykkt stáls 0,8mm listilegan máta þar sem frásögn, myndlist og tónlist fléttast saman á nýstárlegan hátt. (fleiri stærðir til) 5. Söguslóðir á Íslandi, kynning á helstu söguslóðum á Íslandi í samstarfi við Samtök um sögutengda Bol-834 80x48x18cm þykkt 0,8mm ferðaþjónustu.
Eldhús- og skolvaskar 7.490,-
11.990,Duushús, Duusgata 2-8
og sunnudag 13.00 – 17.00 MikiðOpið úrvallaugardag af blöndunartækjum. ˾ ÓÝÞËÝËÖßÜ ˹ ßßÝÒŴÝ Sýning á skúlptúrum Hallsteins Sigurðssonar. CR Plast skolvaskur Laugardagur kl. 15.00 er formleg opnun á 55x34x21cm með botnGua-543-1 vegghengdur, ventli ogsýningunni, vatnslás 1mm stál, einnig fáanlegur allir velkomnir. í borð kr. 17.990 Ôå ÜÏãÕÔËØÏÝÌËÏܲÓÝ˹ÖÓÝÞËÝËÐØ Gua 539-1 með veggstál˾ åÞËÝËÖßÜ ˹ ßßÝÒŴÝ plötu, grind fylgir, 1mm stál Bein útsending á risatjaldi af súluvarpinu í Eldey alla helgina. Rúmlega 100 bátalíkön og munir tengdir og Botnventill vatnslásar fylgja sjávarútvegssögu Íslendinga. öllum vöskum ˾ ÜãʪËØ˹ ßßÝÒŴÝ Sýningin Vertíð, þyrping verður að þorpi. Kletthálsi Reykjavík Sunnudagur kl. 14.00 er leiðsögn sýningarstjóra, Reykjanesbæ Akureyri allir velkomnir. – Afslátt eða gott verð? Vestmannaeyjum ˾ ĜŇÝËÖßÜ˹ ßßÝÒŴÝ Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Ljósmyndasýning frá Þjóðminjasafni Íslands. Sunnudagur kl. 15.00-17.00. Myndgreining, íbúar geta komið með gamlar ljósmyndir og fengið ráðleggingar um skráningu.
6.990,-
16.990,-
19.900,-
Gríðarleg vonbrigði að jafnræðis skyldi ekki gætt Þ
-segir í bókun sjálfstæðismanna og Framsóknar í Reykjanesbæ
að er íbúum Reykjanesbæjar gríðarleg vonbrigði að ekki skuli hafa verið gætt jafnræðis á milli stuðnings við Helguvík og Bakka eins og lofað hafði verið af forystumönnum Samfylkingarinnar, annars ríkisstjórnarflokksins, þegar frumvarp um Bakka var lagt fram fullskapað á þingi, segir í bókun fulltrúa Sjálfstæðisflokks og Framsóknar á bæjarstjórnarfundi sl. þriðjudag. Við það tækifæri var fullyrt að slíkt frumvarp hafi einnig verið í undirbúningi um Helguvík í heilt ár. Með sérstakri bókun á síðasta bæjarstjórnarfundi sögðu bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar vinnubrögð um Helguvík dæmi um „vandaðan undirbúning og þrotlausa vinnu þingmanna Samfylkingarinnar“. Þeir vísuðu einnig í skýrar yfirlýs-
Smur- og hjólbarðaþjónustan ehf. Vatnsnesveg 16 og Framnesveg 23 - 230 Reykjanesbæ
˾ Bókasafn Reykjanesbæjar, Hafnargötu 57, Opið laugardag: 10.00 - 16.00. Ë×ÖËÜ Ñ߃ÝÙ܃ËÌôÕßÜ ÙÑ ËƒÜËÜ ÑÏÜÝÏ×ËÜ Ĝ ÏÓÑß Karls Smára Hreinssonar verða sýndar í glerskáp. Bókasafnið skreytt risafiskum og vakin athygli á fiskum í bókum og bókum um fiska.
˾ Orkuverið jörð, Reykjanesvirkjun. SMUROLÍUPERUR Opið sunnudag kl. 12.30 - 15.30. OG SÍUSKIPTI Sýningin rekur sögu orkunnar frá Miklahvelli að virkjun jarðhita á Íslandi. Sjá powerplantearth.is.
ÞURRKUR
Eigum á lager flestar ˾ Skessan í hellinum. stærðir hjólbarða àËÜÞÓ ÒÏÖÖÓÜ àÓƒ Ý×åÌåÞËÒŊÐØÓØË Ĝ ÜŇИ
LÁTTU GEYMA opið OKKUR laugardag og sunnudagDEKKIN kl. 10.00 – 17.00. Skessa ERUM MEÐ Herdísar Egilsdóttur býður gestum og gangandi að BREMSUVIÐGERÐIR OG FLESTAR GERÐIR heimsækja sig í hellinn. Sjá skessan.is. HJÓLBARÐA
˾ Rokkheimur Rúnars Júlíussonar Skólavegi 12, opið laugardag og sunnudag 14:00 – 17:00. Sjá runarjul.is.
af Reykjanesbraut og niður á Þjóðbraut. Kastaðist bifreiðin í veg fyrir bifreið sem ók norður Reykjanesbraut. Tveir sjúkrabílar voru sendir með slasaða frá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og á sjúkrahús í Reykjavík. Á meðan beið einn slasaður eftir því að vera fluttur áfram til frekari skoðunar í Reykjavík. Það var gert til þess að Suðurnes yrðu ekki sjúkrabílalaus en aðeins eru tiltækir þrír sjúkrabílar í Reykjanesbæ.
ÝMSAR SMÁVIÐGERÐIR
ingar formanns Samfylkingarinnar um að jafnræði skuli gilda á milli iðnaðarsvæða og landsvæða“. Í ljós hefur komið að ekkert frumvarp var í smíðum hjá ríkisstjórninni sem sneri að Helguvík. Þetta verða forsvarsmenn Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Reykjanesbæjar að skýra fyrir bæjarbúum. Miðað við frumvarpið um Bakka þýddi þetta fjárstyrki til Helguvíkur er varða hafnarframkvæmdir, lóðagerð, vegagerð og þjálfunarstyrki fyrir á fjórða milljarð króna. Þrátt fyrir yfirlýsingar um „jafnræði“ var ekkert frumvarp um Helguvík lagt fram af ríkisstjórninni og síðar kom í ljós að ekki er samstaða um verkefni í Helguvík innan ríkisstjórnarinnar.
Tilraunir núverandi fjármálaráðherra til að hreyfa við málinu á síðustu dögum þingsins voru virðingarverðar en höfðu greinilega engan hljómgrunn hjá þessari ríkisstjórn. Málþóf tafði „Málþóf minnihluta á Alþingi hefur því miður tafið góð verkefni á síðustu dögum þingsins. Samt sem áður liggur fyrir vilji ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur um að jafnræði skuli ríkja á milli Bakka og Helguvíkur. Undir þetta rita þrír bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar á fundinum, Friðjón Einarsson, Guðný Kristjánsdóttir og Hannes Friðriksson.
Heitar umræður um Helguvíkurvonbrigði
M
iklar umræður urðu um Helguvíkurmál ríkisstjórnarinnar á bæjarstjórnarfundi í Reykjanesbæ sl. þriðjudag. Sjálfstæðisog framsóknarmenn létu dæluna ganga og töluðu um svik og slaka frammistöðu ríkisstjórnarinnar. Samfylkingarmenn reyndu að malda í móinn og sögðu að frumvarpi hafi ekki verið lofað. Málið væri enn í vinnslu og myndi klárast á vorþingi en þeir leyndu því þó ekki að það væru mikil vonbrigði að jafnræðis skyldi ekki hafa verið gætt milli Helguvíkur og Bakka. Árni Sigfússon, bæjarstjóri sagði niðurstöðuna mikil vonbrigði. Búið var að leggja fram loforð um fjárframlög á fjórða milljarð en það hafi greinilega ekkert frumvarp verið í undirbúningi. „Það eru nöturlegar staðreyndir málsins. Áhugi Samfylkingarinnar á Suðurnesjum dugði ekki og ekki góður vilji Katrínar Júlíusdóttur, fjármálaráðherra. Þetta frumvarp var bara andvarp,“ sagði Árni. Kristinn Jakobsson, Framsóknarflokki sagði að Oddnýju Harðardóttur hafi skort kjark þegar hún var fjármálaráðherra. Á meðan aðrir ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafi barist fyrir sínum svæðum hafi hún ekki beitt sér nógu mikið fyrir Suðurnesin í hennar ráðherratíð. „Ég varð fyrir miklum vonbrigðum með ráðherratíð Oddnýjar,“ sagði Kristinn. Friðjón Einarsson, oddviti Samfylkingar sagði að Oddný hafi verið ólík öðrum ráðherrum. „En við viljum ekki að lýðræði sé handstýrt. Oddný stóð sig vel en Vinstri Grænir hafa unnið gegn okkur hér á svæðinu á mörgum sviðum. Tíminn fyrir Helguvíkurmálið var ekki nægur en það er von mín að það klárist. Það var talað um jafnræði milli Helguvíkur og Bakka og ég er jafn skúffaður og aðrir með þessa niðurstöðu. Gleymum því samt ekki að þetta mál er ekki ríkisstjórnarinnar. Það strandar enn á HS Orku og Norðuáli,“ sagði Friðjón. Böðvar Jónsson, forseti bæjarstjórnar var harðorður og sagði að það væri ekki jafnræði þegar þingið gengi frá margra milljarða ívilnun fyrir Bakka en ekki Helguvík. „Þetta átti aldrei að fara í gegn, Vinstri grænir voru alltaf á móti þessu eins og kom fram í orðum Katrínar Jakobsdóttur, formanns VG um páskana. Það þýðir ekki fyrir ykkur (Samfylkingarmenn) að koma og lofa stuðningi næstu ríkisstjórnar,“ sagði Böðvar.
7
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 4. apríl 2013
NÝTT TÆKIFÆRI TIL NÁMS Keilir er alhliða menntafyrirtæki með aðsetur á Ásbrú í Reykjanesbæ sem býður vandað nám með áherslu á nýstárlega kennsluhætti og fyrsta flokks aðstöðu. Innan Keilis eru fjögur sérhæfð námssvið; Flugakademía, Íþróttaakademía, Tæknifræði og Háskólabrú. Komdu í nútímalegt, metnaðarfullt og skemmtilegt nám. Komdu í Keili!
HÁSKÓLABRÚ
ÍÞRÓTTAAKADEMÍA
FÉLAGSVÍSINDA- OG LAGADEILD
ÍAK EINKAÞJÁLFUN
HUGVÍSINDADEILD
ÍAK STYRKTARÞJÁLFUN
VIÐSKIPTA- OG HAGFRÆÐIDEILD VERK- OG RAUNVÍSINDADEILD
PIPAR \ TBWA • SÍA • 130663
TÆKNIFRÆÐINÁM (BS)
FLUGAKADEMÍA EINKAFLUG ATVINNUFLUG
ORKU- OG UMHVERFISTÆKNIFRÆÐI
FLUGUMFERÐARSTJÓRN
MEKATRÓNÍK HÁTÆKNIFRÆÐI
FLUGÞJÓNUSTA FLUGVIRKJUN
KEILIR ÁSBRÚ 578 4000 keilir.net
8
fimmtudagurinn 4. apríl 2013 • VÍKURFRÉTTIR
An
na
Hamingjuhornið
Er hægt að fá einn kaffibolla! Við ákváðum að fara í bíltúr í páskafríinu. Keyrðum austur fyrir fjall og þegar við erum á leið niður Kambana fann ég kaffiþorstann hellast yfir mig. Sá fyrir mér að við gætum sest niður og fengið okkur kaffi og eitthvað gott með því. Ég ákvað því að stinga upp á að setjast einhvers staðar inn og fá sér kaffisopa - já eða svona óbeint. Segi því: veistu, er eitthvað kaffihús í Hveragerði núna eftir að Eden hætti? Agalega leiðinlegt að geta ekki stoppað í gamla góða Eden. Það var alltaf svo huggulegt hérna í gamla daga. Heldurðu að það sé einhver spennandi staður hérna núna, ha?? Hann: hum, ég bara veit það ekki satt best að segja. Keyrðum áfram og hann var ekkert á því að athuga með hvort það væri eitthvað kaffihús í Hveragerði. Hann hægði ekki einu sinni á sér og ég fann hvernig kaffiþorstinn ágerðist. Vorum komin á Selfoss þegar ég ákvað að gera aðra tilraun.
ANNA LÓA ÓLAFSDÓTTIR SKRIFAR
Segi því: ég hef heyrt að það sé svo agalega huggulegt að fá sér kaffi hér á Selfossi. Selfyssingar eru svo sniðugir eitthvað þegar kemur að svona hlutum. Hefur þú heyrt um krúttlega kaffihúsið hérna - gamaldags og svona í okkar anda? Held það heiti meira að segja Kaffi Krús - krúttlegt ha!! Hann: já ok, ekkert heyrt um það. Kaffi Krús, sniðugt nafn. Við keyrum niður aðalgötuna og ég sé glitta í kaffihúsið og hrópa: þarna er það
Er ekki allt í lagi með þig, á bara að keyra með mann þar til maður er þurrausin að innan og ropar ryki!! - sjáðu. Hann hægir á sér, horfir út um gluggann og segir: já einmitt - hum, Kaffi Krús!! Svo mumlaði hann bara áfram: Kaffi Krús, Kaffi Krús! En ekki stoppaði hann, nei nei. Við ókum áfram sem leið lá út úr bænum og ég hugsaði: hvað er að manninum, er hann ekki að ná þessu. Þegar við keyrðum yfir bæjarmörkin á Hellu sagði ég: það er víst alltaf rosa huggulegt kökuhlaðborð hérna á kaffihúsinu á staðnum sem er hérna við Rangána. Veit að Magga frænka fer oft hingað með fjölskylduna og segir að þetta sé svo fínt - útsýni yfir ána. Hann: já ok - frábær staðsetning. Hvað er annars að frétta af Möggu? Ekkert meira. Ekki stakt orð um að stoppa og fá sér kaffi. ,,Hvað er að frétta af Möggu“ hvað var nú það......Ég var alveg hætt að skilja þetta. Átti ekki bara að keyra með mann hálfa leið í kringum landið án þess að gefa manni vott eða þurrt. Hefði þá ekki verið bara betra að setja upp næringu í æð
Ló a
eða gera alla vega einhverjar ráðstafanir. Ég gat ekki meira og hálf öskraði: hvað þarf maður að gera til að fá einn kaffibolla, ég spyr. Er ekki allt í lagi með þig, á bara að keyra með mann þar til maður er þurrausin að innan og ropar ryki!! Er til of mikils mælst að gefa manni eins og einn helv... kaffibolla. Hann horfði á mig furðulostinn og stoppar bílinn úti í kanti. Lítur á mig og segir: bíddu, þú hefur ekkert beðið mig um að stoppa til að fá kaffi. Ég var einmitt að hugsa um að stinga upp á því sjálfur. Ég: Hvað meinarðu, ég er búin að vera að gefa þetta í skyn síðan við keyrðum niður Kambana. Þú áttar þig kannski ekki á því en þetta sem stendur út úr hauskúpunni á þér heita eyru og með þeim hlustar maður. Hann: Ég var síst að skilja þetta, þú ert bara búin að vera að spjalla þetta fram og til baka um kaffihús á leiðinni. Ég hélt kannski að þú værir að hugsa um að fara út í ,,buisniss“ og opna kaffihús hér fyrir austan eða eitthvað - ég var meira að segja farinn að velta fyrir mér nafni. Ég heyrði bara ekki eitt orð um að þig langaði í kaffi. Af hverju sagðir þú það ekki bara beint út? Ég trúði ekki mínum eigin eyrum og sagði: heyrðu, við skulum bara sleppa þessu ótrúlegt að þú hafir ekki náð þessu. Þangað til næst - gangi þér vel! Anna Lóa Fylgstu með mér - http://www. facebook.com/Hamingjuhornid
Gargandi snilld - Námskeið fyrir byrjendur Skráning er hafin á byrjendanámskeið hjá Gargandi snilld www.gargandisnilld.is Kennt verður einu sinni í viku í samtals 6 vikur, á miðvikudögum eina klukkustund í senn. Eins og áður verða tímarnir byggðir upp á hópefli, leikjum og ýmsum leiklistaræfingum auk þess sem farið verður í undirstöðuatriði í söng, notkun hljóðnema og almenna framkomu á sviði. Athugið að ekki er gert ráð fyrir hljóðverstíma á þessu námskeiði.
Námskeiðið er fyrir alla káta grunnskólakrakka og raðað verður í hópa eftir aldri. Skráning fer fram á www.gargandisnilld.is
Nánari upplýsingar veitir Guðný Kristjánsdóttir í síma 8691006 Kennt er í Frumleikhúsinu, Vesturbraut 17, Reykjanesbæ.
Virkjun tekið stakkaskiptum V
irkjun á Ásbrú hefur tekið miklum stakkaskiptum upp á síðkastið. Með nýjum umsjónarmanni og nýrri stjórn hefur rekstri verið breytt í tómstundamiðstöð fyrir alla sem búa á Suðurnesjum. Nú eru t.d. í boði ýmis námskeið og afþreying af ýmsum toga. Einnig er boðið upp á útleigu á sölum hússins. Fyrir skömmu var hér hópur ungra námsmanna f rá 12 löndum sem funduðu um hin ýmsu mál tengdum þingræði Evrópusambandsins og var þeim boðið upp á vöfflur og kjötsúpu að íslenskum sið. Friðjón Einarsson var forsprakki þess að þessi hópur þingaði hér í Virkjun á Ásbrú. Þessi 55 manna hópur sýndi mikið þakklæti. Það hefur verið nóg að snúast hér hjá Virkjun. Frambjóðendur frá stjórnmálaflokkunum hafa verið að heimsækja Virkjun á miðvikudögum og nú þegar hafa komið Ásmundur Friðriksson úr Sjálfstæðisflokknum, Páll Valur Björnsson úr Nýrri Framtíð og Silja Dögg og Páll Jóhann frá Framsóknarflokknum. Við hvetjum alla að athuga síðuna virkjun.net til að kynna sér hvað er í boði hjá Virkjun, einnig er hægt að hringja í síma 426-5388 ef frekari upplýsingar vantar.
9
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 4. apríl 2013
AUDI Tt Árgerð 2001, bensín Ekinn 62.000 km, sjálfsk.
Ásett verð
1.790.000,-
ÚRVALS
NOTAÐIR BÍLAR í REYKJANESBÆ
Komdu til okkar á Njarðarbraut 13 og prófaðu einn af gæðingunum í notuðum bílum. Sölumenn taka vel á móti þér!
AUDI Q7 quattro premium Árgerð 2007, bensín Ekinn 107.000 km, sjálfsk.
VW Passat
Árgerð 2005, bensín Ekinn 130.000 km, sjálfsk.
TOYOTA Yaris disel Árgerð 2006, dísel Ekinn 101.000 km, 5 gírar
TOYOTA Land cruiser 150 Árgerð 2011, dísel Ekinn 43.000 km, sjálfsk.
Ásett verð:
Ásett verð
Ásett verð
4.900.000,-
1.890.000,-
1.430.000,-
8.990.000,-
SKODA Superb
SKODA Fabia
NISSAN Note
Árgerð 2012, bensín Ekinn 29.000 km, 5 gírar
Árgerð 2009, bensín Ekinn 46.000 km, 5 gírar
Árgerð 2003, dísel Ekinn 180.000 km, 5 gírar
Ásett verð
Ásett verð
Ásett verð
Ásett verð
3.590.000,-
1.890.000,-
1.790.000,-
1.590.000,-
HONDA Jazz
HONDA Accord sedan Árgerð 2007, bensín Ekinn 101.000 km, sjálfsk.
AUDI A4 turbo
Árgerð 2011, bensín Ekinn 40.000 km, sjálfsk.
Árgerð 2008, bensín Ekinn 166.000 km, sjálfsk.
HONDA Cr-v executive Árgerð 2007, bensín Ekinn 90.000 km, sjálfsk.
Ásett verð
Ásett verð
Ásett verð
Ásett verð
2.690.000,-
2.150.000,-
1.950.000,-
Ásett verð
Árgerð 2011, dísel Ekinn 210.000 km, sjálfsk.
Njarðarbraut 13 Reykjanesbæ Sími 420 3040 www.heklarnb.is
MMC Pajero
3.490.000,-
10
grindaVÍK
HARALDUR 4. SÆTI SUÐUR
PÁLL JÓHANN 3. SÆTI SUÐUR
SIGURÐUR INGI 1. SÆTI SUÐUR
SILJA DÖGG 2. SÆTI SUÐUR
fimmtudagurinn 4. apríl 2013 • VÍKURFRÉTTIR
Stí gu r
OPNUN KOSNINGASKRIFSTOFU Framsókn opnar kosningaskrifstofu í Reykjanesbæ að Hafnargötu 62, fimmtudaginn 4. apríl kl. 18.00 Í boði verður rjúkandi framsóknarsúpa
sem verður fastur liður alla fimmtudaga fram að kosningum. Líflegt spjall við frambjóðendur ALLIR VELKOMNIR! Frambjóðendur Framsóknar í Suðurkjördæmi Opnunartími kosningaskrifstofunnar: Alla virka daga 16.00 - 20.00 Laugardaga 11.30 - 16.00
Farið er í gegnum hraunið við Þorbjarnarfell.
Nýr göngu- og hjólreiðastígur við Þorbjörn slær í gegn N
ýr göngu- og hjólreiðastígur frá Grindavíkurbæ og í Selskóg við Þorbjarnarfell hefur slegið í gegn. Nú er seinni áfangi stígsins, frá Selskógi í Bláa lónið, að verða tilbúinn. Grindvíkingar geta tekið forskot á sæluna og fengið sé göngu-, skokk- eða hjólreiðatúr í Bláa lónið með því að fara þennan nýja stíg sem verður vígður formlega um miðjan maí í Jarðvangsvikunni. Efnt verður til nafnasamkeppni um stíginn en Grindavíkurrbær, HS Orka og Bláa lónið, standa í sameiningu að gerð hans. Óhætt er að segja að svæðið í kringum Þorbjörn sé orðið að útivistarparadís Grindvíkinga í enn
meira mæli en áður en ekki fer á milli mála að útivistarfólki hefur fjölgað þar til mikilla muna eftir að fyrri hluti stígsins var lagður frá bænum og í Selskóg á síðasta ári. Á stígnum er endurunnið náttúruvænna malbik. Seinni hluti stígsins, frá Selskógi í Bláa lónið, liggur í gegnum úfið og ægifagurt hraunið og er vel þjappaður með fínu efni þannig að auðvelt er að hjóla hann. Rétt er að benda á að þar sem ekki er búið að merkja stíginn þarf að fara alveg að stígnum við heilsulindina þegar farið er í Bláa lónið. Þá er fólk beðið að fara ekki af stígnum í hrauninu því þar geta leynst gjótur.
Framtíðarstörf Airport Associates leitar eftir starfsfólki í framtíðarstörf á skrifstofu og frívörulager. Við leitum af jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingum til að takast á við fjölbreytt verkefni.
Bókhald Starfssvið: • Merking og bókun reikninga • Afstemmingar • Söluuppgjör • Önnur tilfallandi störf Menntunar-og hæfniskröfur: • Háskólamenntun kostur • Reynsla og þekking á bókhaldi skilyrði • Þekking á Navision Financial æskileg • Góð enskukunnátta, rituð og töluð, skilyrði • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Frívörulager
- unnið er eftir vaktakerfinu 2-2-3 Starfssvið: • Pökkun á söluvarningi • Vörupantanir • Uppgjör • Afstemmingar Hæfniskröfur: • Góð almenn tölvukunnátta • Góð rituð og töluð enskukunnátta • Lágmarksaldur 20 ár
Áhugasamir sæki um starfið á heimasíðu fyrirtækisins, www.airportassociates.com. Nánari upplýsingar gefur Telma D. Guðlaugsdóttir, telma@airportassociates.com. Umsóknarfrestur er til 11. apríl 2013. Starfsemi Airport Associates tekur til allrar þjónustu við farþega- og fraktflugvélar svo sem hleðslu flugvéla sem og annarar þjónustu á flughlaði, farþegainnritunar, hleðslueftirlits og alls þess er lítur að flugvélaafgreiðslu. Meðal viðskiptavina okkar eru: British Airways, Cargolux, Delta Airlines, UPS, Air Berlin, Germanwings, Bluebird Cargo, Fly Niki, First Choice Airways, WOW air, Primera Air, easyJet, Norwegian, Baseops Europe, Avcon, Transavia, Corendon, MNG Airlines, Volga Dnepr, Airbridge, ABX air og fleiri félög.
Ásmundur Jónsson slökkviliðsstjóri og Hulda Gísladóttir gæðastjóri Bláa lónsins. Mynd/Grindavik.is
Bláa lónið færir slökkviliðinu hjartastuðtæki að gjöf B láa lónið kom færandi hendi til Slökkviliðs Grindavíkur með hjartastuðtæki sem fer í slökkvibílinn. Að sögn Ásmundar Jónssonar slökkviliðsstjóra kemur hjartastuðtækið sér vel en það var á óskalista slökkviliðsins. „Á meðal okkar verkefna er líf-
björgun og því er mikið öryggi að hafa hjartastuðtæki um borð í slökkvibílnum. Þetta er eins tæki og er til dæmis í sundlauginni og hjá Bláa lóninu sem er mikill kostur. Kunnum við Bláa lóninu kærar þakkir fyrir þessa höfðinglegu gjöf,“ sagði Ásmundur við heimasíðu Grindavíkurbæjar.
11
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 4. apríl 2013
tAX free reiðhJól fimmtuDAg til lAugArDAgs gÆðA reiðhJól fYrir AllA fJÖlsKYlDunA
Í FREMSTU RÖÐ! Author er einn af leiðandi framleiðendum reiðhjóla og fylgihluta fyrir reiðhjól í Evrópu. Author framleiðir gæða reiðhjól á frábæru verði fyrir hinn almenna hjólreiðamann og atvinnumenn. Keppendur á reiðhjólum frá Author hafa verið í fremstu röð í keppnum í Evrópu í mörg ár.
30% afsláttur af öllum vorlaukum í Blómavali
Öll ávaxtatré
4.990 ótrúlegt verð!
LÆG S LÁGA TA VER Ð HÚSAS MIÐ JUNNA R
Eplatré, perutré, ki rsuberjatré, plómutré og mar gt fleira.
Tax free gildir ekki af vörum merktum „Lægsta lága ver› Húsasmi›junnar“ enda er fla› lægsta ver› sem vi› bjó›um á hverjum tíma.Tax free tilbo› jafngildir 20,32% afslætti. A› sjálfsög›u stendur Húsasmi›jan skil á vir›isaukaskatti til ríkissjó›s.
hluti af Bygma
Allt frá grunni Að góðu heimili síðAn 1956
12
fimmtudagurinn 4. apríl 2013 • VÍKURFRÉTTIR
VIÐTALIÐ
„Ósamlyndi heftir framfarir þjóðarinnar“ Silja Dögg Gunnarsdóttir frambjóðandi Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi er á leiðinni á þing. Hún segir mikla grósku á Suðurnesjum en mikilvægt að bæta ímynd svæðisins. Viðtal og myndir: Sólmundur Friðriksson
S
ilja Dögg er fædd og uppalin í Ytri Njarðvík, gekk þar í grunnskóla en lauk stúdentsprófi frá MA árið 1993. Hún er með B.A.-gráðu í sagnfræði frá HÍ en hefur starfað við ýmislegt í gegnum tíðina, m.a. sem blaðamaður, lögreglumaður, kennari, rekið minjagripafyrirtæki, svo eitthvað sé nefnt. Síðastliðin fimm ár hefur hún starfað sem aðstoðarmaður framkvæmdastjórnar HS Orku og skjalastjóri. Silja hefur verið varabæjarfulltrúi síðan 2010 í bæjarstjórn Reykjanesbæjar og á sæti í Atvinnu- og hafnaráði. Nú stendur hún frammi fyrir enn einni áskoruninni, þar sem hún mun að öllum líkindum setjast á þing á næsta kjörtímabili en hún skipar 2. sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi í alþingiskosningunum í vor. Maður verður að skora sjálfan sig á hólm „Lífið er ferðalag“, svarar Silja þegar þennan langa lista ólíkra starfa á ekki lengri starfsævi ber á góma í upphafi viðtals. „Ef maður ætlar að læra og vaxa sem manneskja þá verður maður að skora sjálfan sig reglulega á hólm. Þegar ég lít til baka þá sé ég að ég hef góðan bakgrunn og fjölbreytta reynslu úr atvinnulífinu sem mun nýtast mér vel við störf þingmannsins.“
Ef maður ætlar að læra og vaxa sem manneskja þá verður maður að skora sjálfan sig reglulega á hólm.
- Hvernig kom það til að þú ákvaðst að taka þátt í stjórnmálum? „Eitt leiðir af öðru og þau störf sem maður fæst við á lífsleiðinni beina m an n i s tu n du m á ákveðna braut. Svo er ég kannski bara stjórnsöm í eðli mínu, forvitin og með mikinn áhuga á samfélaginu og fólki. Mér þykir rosalega vænt um samfélagið mitt og landið mitt. Ég starfa ð i í fé l a g i ungra framsóknarmanna Reykjanesbæ í nokkur ár hér á árum áður en svo kom t í m a bi l þ a r sem hugurinn beindist að öðrum hlutum. Svo var haf t
samband við mig fyrir síðustu bæjarstjórnarkosningar og ég beðin um að vera framarlega á framboðslista Framsóknar. Mér fannst það alveg fráleit hugmynd í fyrstu en ákvað svo að slá til og úr varð að ég tók annað sætið. Þetta var mjög skemmtilegt tímabil, kosningarnar og allt sem þeim fylgdi“, segir Silja og brosir en síðan þá hefur hún átt sæti í Atvinnu- og hafnaráði auk þess að sitja nokkra fundi í bæjarstjórn sem varafulltrúi. „Ég finn að þetta á vel við mig. Ég hef gaman af að vera innan um fólk og vera í hugmyndavinnu og er óhrædd við að segja mína skoðun. Mér datt samt aldrei í hug að ég myndi einhvern tímann bjóða mig fram til Alþingis. Lífið kemur sífellt á óvart.“ Fleiri standi upp og segja sína skoðun „Flestir hafa einhverjar skoðanir á hlutunum en eru oft hræddir við að láta vita hverjar þær eru. Við erum hrædd um að vera „afhjúpuð“, segja eitthvað rangt og vita ekki allt. Um leið og fólk fær aukið sjálfstraust og kemst yfir þessa hræðslu þá getur það látið rödd sína heyrast. Og ég vil sjá það gerast, að fleiri standi upp og segi sínar skoðanir,“ segir Silja alvarleg á svip og heldur áfram: „Það hefur að vísu gerst í kjölfar Hrunsins, eftir allt þetta umrót og endurskoðun sem orðið hefur í samfélaginu. Dæmi um það er landslagið í pólitíkinni núna með öllum þessum litlu framboðum. Þau sýna hversu mörgum er umhugað um landsmálin og vilja hafa áhrif á samfélag sitt.“ - Hvaða málefni standa þínu hjarta næst og þú vilt beita þér fyrir sem þingmaður?
„Sem þingmaður Íslendinga þá er það fyrst og fremst skuldavandi heimilanna og að koma atvinnulífinu aftur í fullan gang“, svarar Silja með þungri áherslu. „Heimilin eru kjarni samfélagsins, salt jarðarinnar, og ef þau geta ekki rekið sig þá fer fólk burtu eins og dæmin hafa sýnt. Þeir sem eftir eru búa margir við mikla vanlíðan og óhamingju og það bitnar á börnunum. Ef við náum ekki að byggja upp börnin okkar sem heilbrigða og sterka einstaklinga þá getum við ekki byggt upp heilbrigt samfélag. Þannig grefur það undan samfélaginu þegar heimilin eru að sligast undan skuldum. Og þó það séu ekki allir í skuldavanda þá eru þeir allt of margir. Þess vegna þarf að leggja höfuðáherslu á að leysa þetta mál. Lyfta skuldafarginu af heimilunum svo þau geti dregið andann og horft fram á veginn með von í hjarta“, segir Silja en skuldavandi heimilanna er ekki eina verkefnið sem hún mun leggja áherslu á, atvinnumálin eru henni einnig hugleikin enda er atvinna nauðsynleg til að tryggja afkomu heimilanna og byggja undir velferð í samfélaginu. „Áhersla okkar í Framsókn verður fyrst og fremst á að auðvelda litlum og meðalstórum fyrirtækjum róðurinn. Það þarf að einfalda skattkerfið og minnka allt þetta regluverk og skattaálögur sem vinstri stjórnin er búin að kaffæra atvinnurekendur í. Það þarf að koma atvinnulífinu af stað með öllum ráðum og það er það sem ég mun leggja áherslu á.“ „Sem Suðurnesjamanneskja þá mun ég að sjálfsögðu beita mér eins mikið og ég get fyrir hagsmuni okkar svæðis á öllum sviðum. Ég er fædd og uppalin í Njarðvík, þekki þetta svæði því vel og þykir
óendanlega vænt um svæðið og fólkið hér. Hér er mikil gróska og miklir möguleikar og fullt af góðu og dugmiklu fólki. Við verðum að vera dugleg að sýna hvað í okkur býr og halda áfram að bæta ímynd okkar frábæra svæðis.“ Sannfæringin verður að koma frá hjartanu - Hvaða mannkostum á stjórnmálamaður að vera búinn? „Ég hef mikið hugsað um það eftir að ég fór í þetta framboð og spurt sjálfa mig að hvernig stjórmálamaður ég vilji vera. Ég held að númer eitt sé að vera auðmjúkur gagnvart fólki því um leið og þú gleymir þér í hrokanum þá ertu farinn að tapa. Stjórnmálamaður í lýðræðisríki, eins og við búum í, er fulltrúi fólksins sem er að kjósa hann til að tala sínu máli á þinginu. Völd eru bara tímabundin, koma og fara eins og peningar. Annað sem er mjög mikilvægt er kærleikurinn. Þú ert að vinna fyrir fólk – alltaf. Ég er ekki að tala um að gleyma sér í tilfinningasemi, heldur að sannfæringin verður að koma frá hjartanu og byggjast á kærleika og umhyggju fyrir samfélaginu.“ - Störf Alþingis hafa verið gagnrýnd mikið undanfarin misseri samfara þverrandi trausti almennings á þeirri stofnun. Hvernig geta þingmenn næsta kjörtímabils bætt úr því? „Mér finnst minn flokkur alveg vera búinn að standa sig á vaktinni við að finna leiðir til lausna á vanda heimilanna en það ömurlega er að það hefur ekkert verið hlustað á það. Forgangsröðunin hefur verið röng að mínu mati. Framkoma sumra þingmanna er svo einn kapítuli út af fyrir sig. Mér finnst
13
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 4. apríl 2013
Skjaldborgin um heimilin var reist en hún sneri því miður öfugt þannig að heimilin máttu brenna á meðan allt kapp var lagt á að vernda þá sem áttu peningana... peningum til að borga t.d. Icesave en svo þegar kom að skuldavanda heimilanna þá voru ekki til neinir peningar. Því segi ég: Ef ekki eru til peningar til að hjálpa heimilunum hvað kostar það okkur ef við gerum það ekki? Það kostar þjóðfélagið miklu meira til lengri tíma litið heldur en að fara í þetta verkefni og leiðrétta þetta. Verðtryggingin er svo hluti af vandamálinu og meðan þorri fólks vill hana í burtu segja varðhundar hennar að hún sé nauðsynleg. En ég spyr þá: Við erum eina þjóðin í heiminum með verðtryggingu. Hvað segir það um okkar hagstjórn? Er þá ekki eitthvað sem við þurfum að laga? Er ekki málið að fara í það verkefni, leggjast öll á eitt og hjálpast að með það í stað þess að vera að hnýta í hvort annað. Segja bara: Þetta er verkefnið. Vinnum saman að því, nýtum tækifærin og náum
Flestir hafa einhverjar skoðanir á hlutunum en eru oft hræddir við að láta vita hverjar þær eru. Við erum hrædd um að vera „afhjúpuð“, segja eitthvað rangt og vita ekki allt. hún á köflum vera alveg skelfileg og hluti þingmanna ekki að sýna stofnuninni né hlutverki sínu neina virðingu. Slík framkoma grefur undan virðingu Alþingis. Þessari þróun verður að snúa við. Svo er gífurleg tímasóun í öllu þessu málþófi sem viðgengst. Í norska þinginu eru t.d. fastar reglur um tíma sem fer í hvert málefni og þau hreinlega kláruð innan þess ramma. Það þarf að endurskoða vinnulagið og þær reglur sem gilda á þinginu til að bæta þetta. Svo verður þingið að forgangsraða sínum málum betur ef við eigum að geta byggt þetta land upp að nýju.“ Þurfum að vinna saman til að ná árangri - Hver er þín skoðun á stöðu mála almennt á Íslandi í kjölfar efnahagshrunsins? Erum við á réttri leið út úr þeim hremmingum? „Eitthvað hefur áunnist og maður
sér það þegar maður hugsar til baka til þessa dags þegar Geir sagði „Guð blessi Ísland“. Á þeim tíma vissi maður ekkert hvað morgundagurinn bæri í skauti sér. En ég trúi því að ef það hefði verið hlustað á tillögur Framsóknarflokksins á sínum tíma, eins og t.d. 20% leiðina og að ríkið hefði keypt þrotabú föllnu bankanna á hrakvirði á sínum tíma í stað þess að hleypa erlendum vogunarsjóðum að borðinu, þá væri staðan allt önnur og betri. Að mínu mati voru þetta ein stærstu mistökin sem stjórnarflokkarnir gerðu. Svo hefði þurft að styðja við fyrirtækin, létta þeim róðurinn í stað þess að kæfa þau í skattaálögum. Skjaldborgin um heimilin var reist en hún sneri því miður öfugt þannig að heimilin máttu brenna á meðan allt kapp var lagt á að vernda þá sem áttu peningana, fjármálafyrirtækin og erlenda kröfuhafa. Klifað var á því að nóg væri til af
árangri,“ segir Silja með áherslu. „Ég hef alltaf verið þeirrar trúar að með því að vinna saman að málum þá náum við árangri og þess vegna hefur þessi gamla samvinnuhugsjón Framsóknarflokksins hitt í mark hjá mér. Svo verða að vera ákveðnar reglur og viðmið til að hlutirnir gangi upp. Þess vegna trúi ég ekki á algjöra og óhefta frjálshyggju því það er svo fín lína á milli þess mannlega og dýrslega í manninum. Hvenær er frelsi eins farið að skerða frelsi annars? Ef allir fá að gera það sem þeir vilja þá kemur það alltaf niður á einhverjum öðrum. Því fylgir ábyrgð að vera hluti af samfélagi manna.“ Hef mikilla hagsmuna að gæta sem Íslendingur „Ég er í stjórmálum af heilum hug og hjarta. Ég hef mikilla hagsmuna að gæta sem Íslendingur og sem
móðir. Ég er ekki til í að sitja bara í einhverju letikasti og hugsa bara að aðrir sjái um að vinna verkin. Ég vil leggja mitt af mörkum og trúi því að ef maður er nógu úthaldsgóður og með skýr markmið, þá kemst maður á leiðarenda.“ - Hver er óskastaðan í þínum huga við lok næsta kjörtímabils eftir fjögur ár? „Ég vona að skuldavandi heimilanna hafi verið leystur. Verðtrygging verður aðeins nefnd í sögubókum framvegis og að okkur hafi tekist að ná tökum á verðbólgunni og vöxtum. Atvinnulífið verður orðið blómlegt og að hamingjan verði allsráðandi; já, og að alþingismenn verði farnir að koma virðulega fram í þinginu“, segir Silja kankvís og bætir við: „Þá verður miklu betra að vera Íslendingur.“
VORDAGAR
20% AFSLÁTTUR 20%
Hafnargötu 29 - Sími: 421 8585
AUKAAFSLÁTTUR
Verslunarmiðstöðinni Krossmóa
14
fimmtudagurinn 4. apríl 2013 • VÍKURFRÉTTIR
Flóamarkaður
Smíðaði sterkari sleða fyrir Heiðarholt
Föstudaginn 5. apríl nk. verður haldinn flóamarkaður að Smiðjuvöllum 8, Reykjanesbæ, frá kl. 13:00 - 16:30.
J
ames N. Robertson lét ekki staðar numið eftir að hafa gefið Heiðarholti frábæran sleða milli jóla og nýárs. Hann vildi bæta um betur, gera sleða fyrir stærri einstaklinga sem væri á allan hátt sterkbyggðari og betri. Hann merkti nýja sleðann Heiðarholti og kom með hann og færði heimilinu hann á dögunum. James þótti miður að geta ekki fært þeim á Heiðarholti snjó líka, líkt og síðast. Heimilisfólkið á Heiðarholti bíður nú glatt eftir vetri og þakkar James hjartanlega fyrir frábærar gjafir. James heldur úti facebook-síðunni „Ýmis smíði úr tré“ og sýnir þar vörur sínar.
Rauði krossinn á Suðurnesjum
FS-INGUR VIKUNNAR
Er mikið í þessum svörtu mjúku tónlistarmönnum
heilsuhornið
Yngjandi rauðrófuboost
K
ér heyrast margir vera taka sig á í mataræðinu M svona strax eftir páska og því
ópavogsbúinn Ágúst Orrason er FS-ingur vikunnar að þessu sinni. Eftir að hafa stundað nám við Menntaskólann í Kópavogi flutti Ágúst sig yfir í FS eftir að hann byrjaði að spila körfubolta með Njarðvík. Ágúst er 19 ára gamall nemi á félagsfræðibraut. Hans helsta áhugamál er körfuboltinn og hann myndi hafa körfuboltaakademíu í boði ef hann réði einhverju í FS.
upplagt að skella inn einni uppskrift að kraftmiklu boosti en þennan nota ég sjálf oft og reglulega. Það er nefnilega svo sniðugt að geta laumað grænmeti í boostana okkar sem við kannski annars hefðum ekki löngun í að borða eitt og sér. Rauðrófusafi er í miklu uppáhaldi hjá mér og mér finnst ómissandi að eiga hann í ísÁsdís skápnum og fá mér smá heilsuskot grasalæknir í amstri dagsins. Þið þurfið að skella skrifar möndlunum í bleyti kvöldinu áður en þá setjið þið þær bara í smá vatn við hliðina á blandaranum og skolið svo af þeim áður en þið skellið í boostið. Fullt af flottum næringarefnum sem hreinsa og næra líkamann og svo eiga rauðrófurnar víst að stuðla að langlífi vegna heilsubætandi eiginleika þeirra. Fyrir þá sem vilja má bæta út í þetta 1 msk chia fræ, goji berjum og jafnvel minnka sítrusávextina
Hvað er skemmtilegast við skólann?
Tímarnir og stoð.
Hvar hangirðu í eyðum og frímínútum? Í horninu hjá gluggunum. Hjúskaparstaða? Einhleypur. Stundarðu íþróttir eða ert í öðrum tómstundum? Ég spila körfubolta með Njarðvík. Hvað borðar þú í morgunmat? Special K í skálina mína. Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur? Elvar Már „bróðir“ minn verður körfuboltastjarna eða abercrombie model. Hver er fyndnastur í skólanum? Mikið af skemmtilegum karakterum í skólanum. Hvað finnst þér vanta í mötuneytið? Hamborgara. Hvað er heitasta parið í skólanum? Eigum við ekki bara að segja
Arnór Ingvi og Sólborg. Hverju myndirðu breyta ef þú værir skólameistari FS? Myndi hafa körfubolta akademíu í skólanum. Af hverju valdir þú FS? Nennti ekki að keyra Brautina til að fara í skóla. Áttu þér viðurnefni? Er stundum kallaður Gústi. Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum? Bara nokkuð solid. Áhugamál? Körfubolti. Hvert er stefnan tekin í framtíðinni? Upp á við. Hvað finnst þér um Hnísuna? Það sem ég hef séð er bara nokkuð gott. Ertu að vinna með skóla? Nei. Hver er best klædd/ur í FS? Tískulöggan Viktor Smári.
EFTIRLÆTIS... Sjónvarpsþættir Suits.
Skyndibiti Panda.
Hljómsveit Coldplay.
Kennari Veska.
Leikari Tom Hardy.
Fag Íslenska 403.
Vefsíður Karfan.is og Facebook
Tónlistin Er mikið í þessum svörtu mjúku tónlistarmönnum.
Flík Brúna ljónharða snapback derhúfan mín.
Hvaða tónlist fílarðu í laumi (guilty pleasure)? Lagið Stolin Augnablik með Unni Eggerts er í miklu uppáhaldi hjá mér.
og nota þá ávexti sem hentar ykkur. Getið líka notað smá gulrótarsafa á flöskum á móti rauðrófusafanum ef þið eruð að venjast bragðinu af rauðrófunum. Ég kalla þetta boost oft pæjuboostið því það verður svo fallega skærbleikt á litinn! Skál í botn... 1 glas rauðrófusafi lífrænn úr flösku 1 hnefi frosnir mangóbitar 1 appelsína í bitum 1 sítróna (bara safinn) 10 stk möndlur (setja möndlur í bleyti kvöldinu áður) vatn ca 150 ml, meira ef þörf 1 msk lífrænt hreint mysuprótein ef vill aukalega ½ grænt epli 1 tsk kanill Heilsukveðja, Ásdís grasalæknir. www.facebook.com/grasalaeknir.is www.pinterest.is/grasalaeknir
n snjólfur marel stefánsson // UNG
Hata að tapa S
njólfur Marel Stefánsson er nemandi í 9. bekk í Njarðvíkurskóla. Ef hann myndi vera ósýnilegur í einn dag mundi hann hlusta á hvað fólk segir um hann. Upp áhal ds li ði ð hans í NBA er Orl an d o Ma g i c o g sjónvarpsþátturinn Top Gear myndi lýsa honum vel. Hvað gerirðu eftir skóla? Borða, heimavinna, æfing og stundum fer ég og hitti vini mína. Hver eru áhugamál þín? Körfubolti og bara flest allar íþróttir. Uppáhalds fag í skólanum? Íþróttir, samfélagsfræði, náttúrufræði og val. En leiðinlegasta? Engin eitthvað leiðinlegust held ég. Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það? Svo margir! En Kemba Walker, Ruud Van Nistelrooy og Will Smith. Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann? Að geta flogið eða geta orðið ósýnilegur, get ekki valið á milli.
Umsjón: Páll orri pálsson • pop@vf.is
Hvað er draumastarfið? Atvinnumaður í NBA eða læknir. Hver er frægastur í símanum þínum? Hef ekki hugmynd. Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt? Ætli það sé ekki bara Hermann Hreiðarsson eða Eiður Smári Guðjohnsen. Hvað myndirðu gera ef þú mættir vera ósýnilegur í einn dag? Ég myndi hlusta á hvað annað fólk segir um mig og svo myndi ég gera eitthvað skemmtilegt hehe. Hvernig myndirðu lýsa fatastílnum þínum? Tjaa, bara mjög venjulegum held ég. Hvernig myndirðu lýsa þér í einni setningu? Hress, get verið mjög feiminn og ég hata að tapa. Hvað er skemmtilegast við Njarðvíkurskóla? Krakkarnir eru mjög skemmtilegir og svo flestir kennarnir líka. Hvaða lag myndi lýsa þér best?
O-Zone með Dragostea Din Tei, veit ekkert hvað þeir eru að segja, bara gott lag. Hvaða sjónvarpsþáttur myndi lýsa þér best? Bara Top Gear.
Besta: Bíómynd? Þær eru nokkrar, Forrest Gump, Bad Boys 1 og 2, Police Academy myndirnar og Glory Road. Sjónvarpsþáttur? Top Gear er snilld. Tónlistarmaður/Hljómsveit? Led Zeppelin, Guns N'Roses, Kid Cudi, Tyler the Creator, The Offspring og Kendrick Lamar. Gæti samt haldið endalust áfram, endalaust af góðum söngvurum og hljómsveitum. Matur? Kjúklingur er góður. Hnetusmjör er samt best... Drykkur? Vatn. Leikari/Leikkona? Will Smith, Martin Lawrence, Denzel Washington og Jim Carrey. Lið í Ensku deildinni? Portsmouth F.C. Lið í NBA? Orlando Magic. Vefsíða? Facebook og Fotbolti.net
15
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 4. apríl 2013
Ók próflaus, ölvuð og með fíkniefni
T
æplega tvítug kona var stöðvuð þar sem hún ók um götur Keflavíkur, því lögreglan á Suðurnesjum taldi ástæðu til að kanna ástand og réttindi hennar. Hún viðurkenndi að hafa aldrei öðlast ökuréttindi. Sýnatökur á lögreglustöð staðfestu að auki að hún var ölvuð við aksturinn. Loks framvísaði hún fíkniefnum, sem hún var með í jakkavasa sínum, eftir að á stöðina var komið.
Í fíkniefnaakstri á hættulegum bíl
L
ögreglan á Suðurnesjum stöðvaði aðfaranótt þriðjudags ökumann vegna gruns um að hann æki undir áhrifum fíkniefna. Megna fíkniefnalykt lagði af honum þegar lögreglumenn ræddu við hann, og var hann beðinn um að færa sig yfir í lögreglubifreið, þar sem hann framvísaði fíkniefnum, sem hann var með í fórum sínum. Hann var handtekinn og færður á lögreglustöð, þar sem sýnatökur staðfestu að hann hafði neytt kannabis. Bifreiðin sem hann ók reyndist hættuleg í umferðinni, þar sem hemla- og ljósabúnaður voru í ólagi. Var hún boðuð í skoðun. Á mánudagskvöld handtók lögregla annan ökumann, sem reyndist hafa neytt amfetamíns, metamfetamíns og fleiri fíkniefna. Við hægra framsæti í bifreið hans fannst amfetamín, sem farþegi í henni kvaðst eiga.
Jón Pálmi Skarphéðinsson - minning Fæddur 20. október 1945 — Dáinn 21. mars 2013
Kveðja frá Golfklúbbi Suðurnesja Áhugafólk um golfíþróttina getur fagnað því að hafa átt forystumann sem rutt hefur brautina fyrir þá fjölmörgu kylfinga sem á eftir hafa komið. Jón Pálmi Skarphéðinsson var einn af þessum dugmiklu og áhugasömu kylfingum, sem veigraði sér ekki við að velta við þeim steinum sem þurfti. Með elju sinni og atorkusemi tókst honum að gera mjög mikið úr mjög litlu, svo úr varð ein af
„golf-paradísum“ Íslands. Það er því með eftirsjá að við sem eftir stöndum, kveðjum nú einn af velunnurum Golfklúbbs Suðurnesja sem hefur nú lokið störfum í Leirunni. Jón Pálmi gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum fyrir Golfklúbb Suðurnesja. Hann sat m.a. í nefndum og stjórn GS í fjölda ára, ásamt því að vera formaður klúbbsins frá 1989-1991. Hann var einn af þeim sem lét ekki þar við sitja, eftir að hafa setið í stjórn og gegnt
20% Vordagar 4. - 8. apríl
AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM
formennsku í klúbbnum. Þvert á móti þá var Jón Pálmi samkvæmur sjálfum sér og var ávallt reiðubúinn að taka til hendinni við hvert það verk sem leitað var til hans með og hafði oft á tíðum frumkvæði að því að koma hlutum í framkvæmd með sínu eigin framlagi, eða með því að leita eftir stuðningi annarra aðila við það. Jón Pálmi hefur verið klúbb-
EFTIRLAUNASJÓÐUR REYKJANESBÆJAR AÐALFUNDUR 2013 Aðalfundur sjóðsins verður haldinn mánudaginn 8.apríl nk. kl. 16.00. Fundurinn verður haldinn í bæjarráðssal, Tjarnargötu 12. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. 5. grein samþykkta sjóðsins. Allir sjóðfélagar eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Stjórn Eftirlaunasjóðs Reykjanesbæjar
KONUKVÖLD Í KVÖLD FRÁ 20:00 TIL 22:00
VORDAGAR 4. - 8. APRÍL
KVÖLDOPNUN Í EFTIRTÖLDUM VERSLUNUM FRÁ KL. 20:00 - 22:00 FIMMTUDAGINN 4. APRÍL BLÓMALAND, GALLERI KEFLAVÍK, SKÓBÚÐIN, ÚTIVIST OG SPORT, KRUMMASKUÐ, FJÓLA GULLSMIÐUR, J&J OG KÓDA FULLAR BÚÐIR AF SPENNANDI VORTILBOÐUM
félagi GS í nærri fjóra áratugi og lék reglulega golf með fjölskyldu sinni og vinum. Hann var sæmdur gullmerki GS fyrir störf sín í þágu golfíþróttarinnar á Suðurnesjum. Fyrir hans framlag erum við klúbbfélagar í Golfklúbbi Suðurnesja afar þakklát og vottum aðstandendum hans okkar dýpstu samúð. f.h. Golfklúbbs Suðurnesja Sigurður Garðarsson, formaður
16
fimmtudagurinn 4. apríl 2013 • VÍKURFRÉTTIR
ÁHUGAMÁLIÐ Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
Andrés Ólafsson, vélfræðingur, Smáratúni 24 Keflavík, lést þann 24. mars. Útför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu.
Jón Halldór Eiríksson, Aðalsteinn Már Aðalsteinsson,
VF
Sólginn í snakk
L
esendur Víkurfrétta halda áfram að vera duglegir að merkja myndir #vikurfrettir á Instagram. Það má merkja það á þeim myndum sem hafa borist okkur að undanförnu að sumarið nálgast óðfluga. Yngsta kynslóðin er í það minnsta að komast í sumarskap eins og meðfylgjandi myndir sýna. Eitthvað hefur hvutti á efstu mynd verið svangur enda glefsar hann þar listilega eftir snakki. Sjá má yfir 1400 myndir með því að smella inn #vikurfrettir í Instagram.
A
My
ndri Berg Ágústsson er ungur og efnilegur ljósmyndari. Andri sem er 15 ára Keflvíkingur hefur verið að mynda fjöll og firnindi um nokkurt skeið en hann smitaðist ungur af ljósmyndabakteríunni sem hefur átt hug hans allan síðan þá.
nd
ir
Andri fékk fyrst áhuga á ljósmyndun þegar hann var 13 ára. Þá fór hann að mynda með systur sinni sem einnig er áhugaljósmyndari og áhuginn kviknaði í kjölfarið. Andri fjárfesti fljótlega í fyrstu myndavélinni en sú var af gerðinni Canon sx30 is. Þar komu fermingarpeningarnir að góðum notum. Nú er Andri kominn með aðra öflugri græju en sú vél kallast Canon 60D. Einnig á Andri flöss og alls kyns græjur sem fylgja ljósmyndun. Hann segir að
Ljósmynd: Ólafur Andri Magnússon
Kristbjörg Helgadóttir, Herdís Andrésdóttir, Helga Andrésdóttir, og barnabörn.
Myndavélin er góður ferðafélagi pabbi hjálpi til við að fjármagna þetta allt saman. „Pabbi keypti nýju vélina og hann segist eiga hana,“ en Andri er sennilega mun duglegri en pabbi að nota vélina. Andri ferðast mikið með fjölskyldu sinni og jafnan er þá myndavélin besti ferðafélaginn. Reglulega hefur Andri farið í jeppaferðir með pabba sínum, eða allt frá fimm ára aldri. „Áhugamálin eru m.a. að fara í jeppaferðir, veiði á sumrin og fara í fjallgöngur,“ en Andri segir fátt skemmtilegra en að ferðast á íslenska hálendinu. Andri er einnig meðlimur í unglingadeild björg-
MUNDU EFTIR AÐ MERKJA MYNDIRNAR ÞÍNAR Á INSTAGRAM
unarsveitarinnar Suðurnes, þar er reglulega farið í ferðalaög. Hann segir töluverðan tíma fara í ljósmyndun en hann hefur tekið að sér að mynda ýmislegt fyrir fjölskyldu og kunningja í gegnum tíðina. Youtube sér um kennsluna Andri á sér mörg önnur áhugamál eins og áður segir en hann ætlar sér líklega að verða verk- eða tæknifræðingur þegar fram líða stundir. Eins og ungu fólki sæmir nú til dags þá hefur Andri lært flest allt sem hann kann í ljósmyndun í gegnum
internetið. Þá er það helst youtube sem sér um fræðsluna. Einnig sækir Andri ráð frá vinum og fjölskyldu. Andri kom sér upp facebook-síðu þar sem hann deilir myndunum sínum. „Bara langaði að koma mér á framfæri og leyfa fólki að sjá myndirnar mínar,“ segir Andri en hann segir viðbrögð fólks við síðunni hafa verið mjög góð. Andri segir líklegt að ljósmyndunin verði áfram áhugamál en þó er aldrei að vita hvað þessi efnilegi piltur tekur sér fyrir hendur. Myndir Andra má finna undir heitinu ABÁ Photography á facebook.
17
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 4. apríl 2013
Flutt á HSS með kúlu á hnakkanum
Tveir fá að bjóða í framkvæmdir við íþróttamiðstöð T
veir verktakar fá að bjóða í framkvæmdir við íþróttamiðstöðina í Garði en þar stendur til að fara í umtalsverðar framkvæmdir þar sem byggt verður ofan á núverandi húsnæði ný líkamsræktaraðstaða með útsýni yfir sundlaugargarðinn. Framkvæmdin var samþykkt á fjölmennum íbúafundi í Garði á síðasta ári. Á fundi bæjarráðs í vikunni kom fram að bæjarstjóri lagði fram minnisblað þar sem fram kemur m.a. að tveimur verktökum var boðið að taka þátt í lokuðu útboði, að undangengnu forvali. Tilboð í viðbygginguna verða opnuð mánudaginn 8. apríl nk.
- einn sló til læknis og öðrum vísað úr samkvæmi
N
okkur tilvik komu upp þar sem lögreglan á Suðurnesjum þurfti að hafa afskipti af fólki vegna ölvunar um páskana. Að kvöldi annars í páskum var tilkynnt um ölvaða konu sem hafði dottið á hnakkann heima hjá sér og gat ekki staðið upp. Hún var með stóra kúlu á hnakkanum og var flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Þá var lögregla einnig kölluð út vegna manns sem var mjög ölvaður á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Hann öskraði og sló til læknis sem var að reyna að ræða við hann. Maðurinn var vistaður í fangageymslu meðan hann var að ná áttum. Þá var annar maður ósáttur við að hafa verið vísað úr samkvæmi og sló hann til manna fyrir utan samkvæmisstaðinn að lögreglumönnum ásjáandi. Hann var handtekinn og færður á lögreglustöð. Loks var tilkynnt um ölvaða stúlku sem lægi ósjálfbjarga í götunni. Hún var aðstoðuð við að komast heim til sín.
Vordagar í Reykjanesbæ
Dagana 4.–8. apríl
15% afsláttur af lausasölulyfjum 20% afsláttur af öllum vörum
östudagskvöldið 5. apríl heldur knattspyrnudeild Þróttar Vogum skemmtikvöld í Tjarnarsalnum. Markmiðið með þessu er að stilla saman strengina fyrir sumarið og efla starfið. Eru Þróttarar búnir að skipuleggja kvöld sem á eftir að skilja eftir sig góðar minningar og fá fólk til að hlægja saman og njóta þess að vera Þróttari. Húsið opnar klukkan 19:30 með fordrykk. Austurlenskt hlaðborð að hætti Evu & Ragga. Örvar Þór Kristjánsson sér um veislustjórn. Bjartmar Guðlaugs mætir og tekur nokkur lög. Uppboð á áritaðri Þróttaratreyju sem landsliðsmenn Íslands hafa áritað. Gylfi Ægis mætir á svæðið og tekur slagara. Skemmtiatriði að hætti Vogamanna. Vínveitingar eru seldar á staðnum gegn vægu gjaldi. Aldurstakmark 20 ára Verð 3500 kr. Miðapantanir eru hjá: Matti 865-3722 (marteinn@throttur.net) Gunni 869-0050 Frikki 869-0050
PIPAR \ TBWA • SÍA • 131016
Bjartmar og Þróttarmenn í Vogum slá upp veislu F
20% af t tur af slá ör um hár v
20% afsláttur a f snyr tivörum
20% af sl á sok t t ur af kab uxu m
Afslátturinn gildir ekki á lyfseðilsskyldum lyfjum.
Lyf & heilsa Keflavík www.lyfogheilsa.is
Sími 421 3200
Opið kl. 9–19 virka daga 10–14 um helgar
18
fimmtudagurinn 4. aprĂl 2013 • VĂ?KURFRÉTTIR
PÓSTKASSINN n BjÜrg à sta Þórðardóttir SKRIFAR:
Knattspyrna fyrir dĂŚtur ReykjanesbĂŚjar Ă?
ReykjanesbĂŚ er rĂk hefĂ° fyrir ĂĂžrĂłttum og hafa bĂŚjarbĂşar stutt sitt fĂłlk ĂĄ knattspy rnuvĂśl lum, ĂĄ hliĂ°arlĂnunni Ă ĂĂžrĂłttahĂşsum, inni Ă sundmiĂ°stÜðvum og annars staĂ°ar Ăžar sem duglegir einstaklingar mĂŚta, leggja sig fram og keppa til sigurs. VinsĂŚlasta ĂĂžrĂłttin ĂĄ Ă?slandi hefur jafnan ĂĄtt stĂłran sess Ă hjĂśrtum fĂłlks og ĂĄtti til aĂ° mynda KeflavĂk hiĂ° frĂŚga gullaldarliĂ° sem bĂŚjarbĂşar eru stoltir af. ĂžaĂ° eru mĂśrg Ăśnnur afrek sem hĂŚgt er aĂ° horfa til meĂ° stolti en utanumhald kvennaknattspyrnunnar er ekki eitt Ăžeirra. ReykjanesbĂŚr er eftirbĂĄtur annarra bĂŚjarfĂŠlaga Ăžegar kemur aĂ° kvennaknattspyrnu Ăžar sem konur hafa veriĂ° lĂĄtnar sitja ĂĄ hakanum innan ĂĂžrĂłttahreyfingarinnar ĂžrĂĄtt fyrir aĂ° nĂş sĂŠ mikill meĂ°byr meĂ° knattspyrnu kvenna ĂĄ Ă?slandi sem og Ăşti Ă heimi.
NĂş stĂśndum viĂ° ĂĄ tĂmamĂłtum ĂžvĂ ljĂłst er aĂ° kvennaknattspyrna getur ekki Ăžrifist, svo vel megi viĂ° una, inni hjĂĄ knattspyrnufĂŠlĂśgum KeflavĂkur og NjarĂ°vĂkur. HvaĂ° skal gera Ăžegar svo ber viĂ°? Ă aĂ° leggja ĂĄrar Ă bĂĄt og gefast upp? Beina dĂŚtrum okkar Ă aĂ°rar ĂĂžrĂłttir Ăžar sem ÞÌr eiga jafnan tilverurĂŠtt og drengirnir? Eigum viĂ° jafnvel aĂ° biĂ°ja dĂŚtur okkar um aĂ° hĂŚtta aĂ° stunda ĂĂžrĂłttir og biĂ°ja ÞÌr um aĂ° beina sjĂłnum sĂnum aĂ° Üðrum og minna krefjandi efnum? Svo aldeilis ekki. ĂžaĂ° hefur Ă mĂśrg ĂĄr veriĂ° reynt aĂ° halda Ăşti kvennaknattspyrnu innan raĂ°a hins fornfrĂŚga fĂŠlags KeflavĂkur. ĂžaĂ° hefur ekki gengiĂ°, hverjar sem ĂĄstĂŚĂ°ur Ăžess eru. Hugsanlega vegna Ăžess aĂ° ekki koma nĂłgu margir aĂ° Ăžeirri starfsemi eĂ°a vegna Ăžess aĂ° ekki er vilji meĂ°al fĂŠlagsmanna KeflavĂkur aĂ° halda Ăşti kvennaknattspyrnu. Eflaust er ĂžaĂ° sambland af bĂĄĂ°u. HvaĂ° er Þå til rĂĄĂ°a? Stofna nĂ˝tt fĂŠlag. FĂŠlag sem hefur hag kvenna aĂ° leiĂ°arljĂłsi. FĂŠlag sem styĂ°ur aĂ° Ăśllu
AuglĂ˝singasĂminn
421 0001
VI� SÉRHÆFUM OKKUR � P�PULÖGNUM STÓR SEM SMà VERK
UpplĂ˝singar Ă sĂma 842 6000 og ĂĄ netfangiĂ° bennipip@simnet.is Benni pĂpari ehf er Ă FĂŠlagi PĂpulagningameistara og er lĂśggiltur pĂpulagningameistari.
FundarboĂ° Â
AĂ?ALFUNDUR
  AĂ°alfundur Verkalýðs- og sjĂłmannafĂŠlags KeflavĂkur og nĂĄgrennis verĂ°ur haldinn Ă KrossmĂła 4, 5. hĂŚĂ°, ĂžriĂ°judaginn 16. aprĂl nk. kl. 20.00. DagskrĂĄ. ̓t 7FOKVMFH B§BMGVOEBSTUĂšSG t -BHBCSFZUJOHBS t ½OOVS NĂˆM ̓,BĂłWFJUJOHBS WFS§B Ăˆ GVOEJOVN 'Ă?MBHBS áÚMNFOOVN  StjĂłrnin
leyti viĂ° konur, er rekiĂ° aĂ° Ăśllu leyti af ĂĄhugafĂłlki fyrir kvennaknattspyrnu og er byggt upp à Þågu kvenna. Ăžessi hugmynd var lĂśgĂ° fram ĂĄ fundi mĂĄnudaginn 25. mars sĂĂ°astliĂ°inn. FramsĂśgumaĂ°ur, FriĂ°jĂłn Einarsson, fĂłr vel Ă gegnum mikilvĂŚg atriĂ°i sem snĂşa aĂ° kvennaknattspyrnu og ĂĄstĂŚĂ°ur Ăžess m.a. aĂ° henni vegni illa ĂĄ sumum stÜðum en betur annars staĂ°ar. Eitt af ĂžvĂ sem virĂ°ist skipta miklu mĂĄli er umgjĂśrĂ°in, sem engan skal undra. UndirrituĂ° hefur stundaĂ° knattspyrnu hjĂĄ KeflavĂk, ĂžjĂĄlfaĂ° hjĂĄ KeflavĂk og veriĂ° einlĂŚgur stuĂ°ningsmaĂ°ur fĂŠlagsins. Ég hef hins vegar lengi rekiĂ° mig ĂĄ ĂžaĂ° viĂ°horf og Þå umgjĂśrĂ° sem rĂkir Ă kringum kvennaknattspyrn-
una hjĂĄ KeflavĂk. AĂ° mĂnu mati Þå hindrar hĂşn uppbyggingu hennar og framĂžrĂłun. Af Ăžeim sĂśkum styĂ° ĂŠg Þå hugmynd aĂ° stofna nĂ˝tt fĂŠlag sem einungis er skipaĂ° af dĂŚtrum okkar. ÞÌr fĂĄ Ăžar allan Ăžann stuĂ°ning sem ÞÌr Ăžurfa. ÞÌr eru aĂ°alviĂ°fangsefni fĂŠlagsins og stolt. SkipaĂ°ur hefur veriĂ° undirbĂşningshĂłpur utan um ĂžaĂ° verkefni aĂ° stofna nĂ˝tt knattspyrnufĂŠlag innan ReykjanesbĂŚjar. Um er aĂ° rĂŚĂ°a spennandi verkefni sem gĂŚti blĂĄsiĂ° nĂ˝ju og fersku lĂfi Ă kvennaknattspyrnuna ĂĄ svĂŚĂ°inu. Ă fram dĂŚtur ReykjanesbĂŚjar BjĂśrg Ă sta ÞórĂ°ardĂłttir
n Ă SMUNDUR FRIĂ?RIKSSON SKRIFAR:
LandhelgisgĂŚsluna ĂĄ SuĂ°urnes Ăž
aĂ° var glĂma viĂ° yfirvĂśld Ăžegar viĂ° bĂśrĂ°umst fyrir ĂžvĂ aĂ° fĂĄ LandhelgisgĂŚsluna ĂĄ SuĂ°urnes. Ăžegar rĂkisstjĂłrnarfundur VG og Samfylkingar var haldinn Ă VĂkingaheimum ĂĄttum viĂ° von ĂĄ góðum frĂŠttum. ÞÌr komu ekki. SĂş glĂma var ĂłjĂśfn ĂžvĂ rĂkisstjĂłrnin vildi ekki flytja GĂŚsluna til okkar frekar en annaĂ° sem gĂŚti komiĂ° okkur til góða. ViĂ° vorum Þó vĂgreif og ĂŚtluĂ°um okkur aĂ° fĂĄ ĂžaĂ° fram meĂ° skĂ˝rslu sem rĂĄĂ°uneytiĂ° lĂŠt gera. SkĂ˝rslan kom og Ăžar var allt sett ĂĄ haus. Allt gert til aĂ° draga Ăşr hĂŚgkvĂŚmni Ăžess aĂ° flytja GĂŚsluna hingaĂ°. Flutningur GĂŚslunnar var afgreiddur Ă sama anda og Samfylkingin og VG afgreiddu HelguvĂk rĂŠtt fyrir Ăžinglok. Ăžessir flokkar hafa meĂ° beinum hĂŚtti sett fĂłtinn fyrir stĂłr atvinnutĂŚkifĂŚri hĂŠr ĂĄ SuĂ°urnesjum ĂĄ kjĂśrtĂmabilinu. Erum viĂ° SuĂ°urnesjamenn Ăłvinir Ăžeirra? VerkefniĂ° snĂ˝st um vilja rĂkisvaldsins til aĂ° taka ĂĄkvĂśrĂ°un Ă mĂĄlinu og fylgja henni eftir. ĂžaĂ° getur hins vegar tekiĂ° mĂśrg ĂĄr aĂ° flytja starfsemi stofnunar eins og GĂŚslunnar ĂĄ SuĂ°urnes. Ég tel aĂ° ĂžaĂ° sĂŠ lĂka bara af hinu góða aĂ° eitt skref verĂ°i tekiĂ° Ă einu. En fyrsta skrefiĂ° Ăžarf aĂ° stĂga. Taka
ĂĄkvĂśrĂ°un. ViĂ° Ăžurfum stjĂłrnvald sem er tilbĂşiĂ° aĂ° taka ĂĄkvarĂ°anir. ĂžaĂ° vita allir hversu glĂŚsileg aĂ°staĂ°a bĂĂ°ur starfsmanna GĂŚslunnar hĂŠr ĂĄ SuĂ°urnesjum. Ă? flugskĂ˝lum, verkstĂŚĂ°um, Ă skrifstofum, Ă allri eftirlits- og vĂśktunarstarfsemi GĂŚslunnar og NATO, sprengiefnageymslum og aĂ° Ăłgleymdum sjĂĄlfum flugvellinum. Þå er hafnaraĂ°staĂ°a Ă NjarĂ°vĂkurhĂśfn eĂ°a KeflavĂkurhĂśfn fullboĂ°leg GĂŚslunni og skipaflota hennar og meĂ° litlum tilkostnaĂ°i mĂĄ lagfĂŚra Þå aĂ°stÜðu. Ă–ll aĂ°staĂ°a ĂĄ SuĂ°urnesjum stenst fullkomlega allan samanburĂ°, hefur reyndar algjĂśra yfirburĂ°i hvaĂ° alla aĂ°stÜðu og hĂşsakost varĂ°ar. Af hverju er ĂžaĂ° eitthvaĂ° lĂśgmĂĄl aĂ° allar stofnanir sĂŠu ĂĄ hĂśfuĂ°borgarsvĂŚĂ°inu? ĂžaĂ° Ăžarf kraft, vilja og Ăžor til ĂĄkvĂśrĂ°unartĂśku. ĂžaĂ° Ăžarf fĂłlk sem vinnur aĂ° og klĂĄrar mĂĄlin. FĂłlk sem vill vinna fyrir atvinnuuppbyggingu ĂĄ SuĂ°urnesjum. ViĂ° fĂłlkiĂ° ĂĄ lista SjĂĄlfstĂŚĂ°isflokksins Ă SuĂ°urkjĂśrdĂŚmi erum Ăžannig fĂłlk sem SuĂ°urnesin Ăžurfa ĂĄ aĂ° halda. ĂžaĂ° er ĂžvĂ aĂ°eins eitt val Ăžegar kemur aĂ° ĂžvĂ aĂ° byggja upp atvinnu ĂĄ SuĂ°urnesjum. SetjiĂ° X viĂ° D ĂĄ kjĂśrdag og tryggjum atvinnuuppbyggingu ĂĄ SuĂ°urnesjum. Ă smundur FriĂ°riksson skipar 3ja sĂŚti ĂĄ lista SjĂĄlfstĂŚĂ°isflokksins Ă SuĂ°urkjĂśrdĂŚmi.
n ArndĂs soffĂa og inga sigrĂşn skrifa:
AtvinnulĂfiĂ° ĂĄ SuĂ°urnesjum styrkist V
instrihreyfingin - grĂŚnt framboĂ° hefur aĂ°ra stefnu Ă atvinnumĂĄlum en mĂśrkuĂ° var Ă rĂĄĂ°herratĂĂ° ValgerĂ°ar S v e r r i s d Ăł t t u r. Vinstrihreyfingin - grĂŚnt framboĂ° vill byggja upp fjĂślbreytt atvinnutĂŚkifĂŚri Ăžar sem sem flestir geta fundiĂ° hĂŚfileikum sĂnum far veg. SĂŠrstĂśk ĂĄhersla er lĂśgĂ° ĂĄ nĂ˝skĂśpun, hefĂ°bundnar framleiĂ°slugreinar, hugverk og ferĂ°aĂžjĂłnustu. Vinstrihreyfingin - grĂŚnt framboĂ° leggur ĂĄherslu ĂĄ aĂ° fĂłlk Ă heimabyggĂ° mĂłti ĂĄherslur og stefnu Ă atvinnumĂĄlum ĂĄ sĂnu svĂŚĂ°i. FjĂśldinn allur af verkefnum hafa fengiĂ° bein fjĂĄrframlĂśg frĂĄ rĂkinu sĂĂ°asta kjĂśrtĂmabil og er ĂžaĂ° mat mitt aĂ° aldrei ĂĄĂ°ur hafi SuĂ°urnesjunum veriĂ° eins vel sinnt og einmitt sĂĂ°asta kjĂśrtĂmabil. AtvinnuĂžrĂłunarfĂŠlagiĂ° Heklan var stofnaĂ° og er ĂžaĂ° staĂ°sett Ă hĂşsnĂŚĂ°i rĂkisins og rĂkiĂ° greiĂ°ir a.m.k. helming launakostnaĂ°ar. Ă“tal nĂ˝skĂśpunarverkefni meĂ° stuĂ°ningi NĂ˝skĂśpunarmiĂ°stÜðvar Ă?slands o.fl. t.d. FrumkvÜðlasetriĂ° Eldey ĂĄ Ă sbrĂş. SuĂ°urnesin fengu loks vaxtarsamning sem er afgerandi Þåttur Ă eflingu atvinnulĂfs til framtĂĂ°ar og gerĂ°ur var menningarsamningur viĂ° SuĂ°urnes sem styĂ°ur af miklum myndarskap viĂ° menningarstarf ĂĄ svĂŚĂ°inu. Ă? menntamĂĄlum hefur veriĂ° gert ĂĄtak til eflingar menntunar ĂĄ SuĂ°urnesjum undir verkefnaheitinu Menntavagninn. MenntamĂĄlarĂĄĂ°herra bĂŚtir fjĂĄrhag FjĂślbrautaskĂłla SuĂ°urnesja. Ef hugsaĂ° er Ă ĂĄratugum er góð menntun mikilvĂŚgasta atvinnubĂłtin. Keilir bĂşinn aĂ° fĂĄ fastari grundvĂśll, er Ăśflug stoĂ° atvinnulĂfs og FisktĂŚkniskĂłlinn Ă GrindavĂk kominn ĂĄ kortiĂ° meĂ° tĂmabundnum stuĂ°ningi frĂĄ rĂkinu.
SkrifaĂ° var undir samning viĂ° rĂkiĂ° um Ăžekkingarsetur Ă SandgerĂ°i og mikiĂ° fjĂĄrmagn hefur veriĂ° lagt Ă aĂ° koma atvinnulausum Ăşt ĂĄ vinnumarkaĂ°inn meĂ° Ă˝msum ĂĄtaksverkefnum rĂkis, atvinnurekenda, stĂŠttarfĂŠlaga og sveitarfĂŠlaga. KomiĂ° var ĂĄ nĂ˝ju almenningssamgangnakerfi Ă ĂştboĂ°i, meĂ° stuĂ°ningi rĂkisstjĂłrnarinnar auk Ăžess sem aukaframlag var veitt upp ĂĄ 26 milljĂłnir til aĂ° fjĂślga ferĂ°um og bĂŚta leiĂ°arkerfiĂ°. RĂĄĂ°ist var Ă byggingu HjĂşkrunarheimilis ĂĄ NesvĂśllum Ă ReykjanesbĂŚ og ĂvilnunarlĂśg fyrir gagnaver samĂžykkt til aĂ° NetĂžjĂłnabĂş ĂĄ Ă sbrĂş geti hafiĂ° rekstur sinn, hĂĄtĂŚknifiskvinnslan Marmeti Ă SandgerĂ°i nĂ˝tur Ăvilnunar samkvĂŚmt nĂ˝jum lĂśgum og eru Ăžar 40 nĂ˝ stĂśrf Ă burĂ°arliĂ°num. NĂş nĂ˝lega var lokiĂ° viĂ° SĂłknarĂĄĂŚtlun SuĂ°urnesja Ăžar sem 5 milljĂłnir voru veittar Ă verkefni til aĂ° fullvinna sjĂĄvarfang ĂĄ svĂŚĂ°inu, 4 milljĂłnir Ă aĂ° efla og styrkja tĂłnlistarhefĂ° ĂĄ SuĂ°urnesjum, 5 milljĂłnir Ă flugtengda starfsemi og ferĂ°aĂžjĂłnustu, 5 milljĂłnir Ă heilsutengda ferĂ°aĂžjĂłnustu, 5 milljĂłnir Ă ĂĄtak Ă iĂ°nmenntun og 16,8 milljĂłnir Ă aĂ° markaĂ°ssetja svĂŚĂ°iĂ°, styrkja Ămynd og orĂ°spor, efla sjĂĄlfsmynd ĂbĂşa og bĂŚta upplĂ˝singar til ferĂ°amanna. Til aĂ° minnka atvinnuleysiĂ° ĂĄ SuĂ°urnesjum er ekki nĂłg aĂ° fĂĄ eitt ĂĄlver meĂ° sĂŠrhĂŚfĂ°um stĂśrfum. ĂžaĂ° Ăžarf aĂ° byggja upp fjĂślbreytt og Ăśflugt atvinnulĂf sem styrkir svĂŚĂ°iĂ° til lengri tĂma. ĂžaĂ° tekur tĂma og nĂş Ăžegar hefur margt ĂĄunnist. En ĂŠg held aĂ° ĂžaĂ° sĂŠ rĂŠtt hjĂĄ mĂŠr aĂ° engin rĂkisstjĂłrn hafi lĂĄtiĂ° eins mikiĂ° fĂŠ til SuĂ°urnesja og einmitt Ăžessi. Ef einhver er ekki sammĂĄla ĂžvĂ Ăžyrfti hann aĂ° nefna dĂŚmi og tĂślur Ă staĂ° Ăžess aĂ° vera meĂ° stÜðugan ĂĄróður og gĂfuryrĂ°i. ArndĂs SoffĂa SigurĂ°ardĂłttir 1. sĂŚti ĂĄ lista Vinstri grĂŚnna Ă SuĂ°urkjĂśrdĂŚmi. Inga SigrĂşn AtladĂłttir 2. sĂŚti ĂĄ lista Vinstri grĂŚnna Ă SuĂ°urkjĂśrdĂŚmi.
AĂ°sendar greinar Ă aĂ°draganda alĂžingiskosninga NĂş Ă aĂ°draganda alĂžingiskosninga mĂĄ bĂşast viĂ° auknu framboĂ°i ĂĄ aĂ°sendum greinum. VĂkurfrĂŠttir ĂĄskilja sĂŠr rĂŠtt til aĂ° birta greinar eingĂśngu ĂĄ vef VĂkurfrĂŠtta enda er plĂĄss takmarkaĂ° ĂĄ sĂĂ°um blaĂ°sins. GreinahĂśfundar eru hvattir til aĂ° hafa greinar stuttar. Skilafrestur greina er til hĂĄdegis ĂĄ mĂĄnudĂśgum Ă Ăžeirri viku sem grein ĂĄ aĂ° birtast. SendiĂ° greinar ĂĄ pĂłstfangiĂ° hilmar@vf.is meĂ° upplĂ˝singum um hĂśfund greinar og mynd af greinarhĂśfundi. Ritstj.
19
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 4. apríl 2013
Le ikl ist n Ragnheiður Elín Árnadóttir SKRIFAR:
Það eru til lausnir – aðgerðir strax S
kuldavandi heimilanna og atvinnumál eru þau mál sem brenna helst á fólki um allt land, ekki bara nú í aðdraganda kosninga, heldur hefur verið öskrað á aðgerðir allt þetta kjörtímabil. En ríkisstjórnin hefur verið upptekin við að sinna öðrum málum sem hún hefur talið mikilvægari og hefur ekki komið með raunhæfar lausnir á þessum mikla vanda – vanda sem er því miður hvergi meiri en einmitt hér á Suðurnesjum. Hér er mesta atvinnuleysið, hér hafa flestar eignir farið á nauðungaruppboð og hér er skuldsetning heimila mest. Það er því alveg ljóst að hvergi er þörfin meiri fyrir aðgerðum í þágu heimilanna en einmitt hér á þessu svæði. Það eru til lausnir – nú þarf að framkvæma.
Lækkun höfuðstóls um allt að 20% og sterkari staða skuldara gagnvart lánastofnunum Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagt fram vel útfærðar aðgerðir sem koma á móts við skuldavanda heimilanna, aðgerðir sem hægt er að fara í strax, komist hann til valda. Aðgerðir sem munu m.a. gera heim-
ilum kleift að lækka höfuðstól meðalhúsnæðisláns um allt að 20%. Eign heimilanna vex og afborganir lækka.
Við munum einnig gera fólki með yfirskuldsett húsnæði tækifæri á því að skila lyklunum og með því fær það ekki aðeins tækifæri til þess að byrja upp á nýtt án gjaldþrots, heldur styrkir það samningsstöðu sína gagnvart fjármálastofnunum. Afnám stimpilgjalds mun að sama skapi styrkja stöðu heimilanna gagnvart fjármálastofnunum og auka samkeppni á lánamarkaði. Auk þess mun það auðvelda fólki að skipta yfir í óverðtryggð lán óski það þess, en við munum stefna að því að verðtryggð lán verði í framtíðinni undantekning frekar en regla eins og nú er. Heimilin þurfa súrefni – lækkum skatta og gjöld Það vill stundum gleymast að vandi fjölmargra íslenskra heimila er ekki eingöngu skuldavandi, heldur einnig greiðsluvandi, og því er mikilvægt að auka ráðstöfunartekjur heimilanna með skattalækkunum eins og við sjálfstæðismenn viljum gera. Í dag greiða fjölskyldur landsins að meðaltali einni milljón króna meira í skatta árlega en þær gerðu þegar þessi ríkisstjórn tók við. Vinstri stjórnin hefur verið fjölskyldunum í landinu dýrkeypt. Þúsundir fjölskyldna eru í spennitreyju og þó þeim hafi tekist að greiða af lánum er ekkert borð
fyrir báru. Bara það eitt að bíllinn bili eða þvottavélin gefi upp öndina getur sett fjárhaginn úr skorðum og komið fólki í vítahring sem erfitt getur verið að komast út úr. Þessu verður að breyta. Leiðin til hagsældar er leið aukinnar verðmætasköpunar: Lykillinn að öllum aðgerðum í þágu heimilanna er aukin verðmætasköpun í þjóðfélaginu og rétt forgangsröðun verkefna og fjármuna ríkisins. Hér eru tækifærin allt í kringum okkur sem stjórnvöld þurfa að auðvelda nýtingu á en ekki að gera erfiðari eins og núverandi stjórnvöld hafa gert og við Suðurnesjamenn þekkjum svo vel Aukin verðmætasköpun á svæðinu mun skila sér í bættum kjörum íbúa svæðisins og hækkun á verðmæti eigna. Það hefur sýnt sig í gegnum tíðina að stefna Sjálfstæðisflokksins í atvinnumálum skilar sér í lágu atvinnuleysi, hærri launum og aukinni verðmætasköpun til hagsældar fyrir heimilin í landinu. Það hefur líklega aldrei verið meiri þörf fyrir þeirri stefnu en einmitt hér og nú. Frekari útfærslu á tillögum okkar sjálfstæðismanna má sjá á vef okkar www.xd.is Ragnheiður Elín Árnadóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi
Afkoma Festu lífeyrissjóðs 2012 í milljónum króna
Iðgjöld Lífeyrir Fjárfestingartekjur Fjárfestingargjöld Rekstrarkostnaður Skattlagning hins opinbera Hækkun á hreinni eign á árinu: Hrein eign frá fyrra ári: Hrein eign í árslok til greiðslu lífeyris:
Í
Heiðarskóla hefur skapast sú skemmtilega hefð að áhugasamir unglingar setji á svið leikrit sem frumsýnt er á árshátíð unglingastigs. Á því varð engin undantekning í ár en þann 20. mars var leikritið Í sambandi frumsýnt og hlaut það frábærar viðtökur viðstaddra. Leikritið kallast á frummálinu Connected og er eftir Don Zolidis en það var þýtt og staðfært auk þess sem dansi og söng var komið fyrir víðs vegar í handritinu. Það fjallar um þau óskráðu lög og reglur sem gilda þegar hefja á leitina að kærasta eða kærustu. Unglingsstrákur og stelpa eru leidd í allan sannleikann um það hvað EKKI eigi að gera þegar glímt er við verkefni af því tagi. Ráðgjafar kenna þeim t.d. að blanda ekki foreldrum í
slík verkefni og þau upplýst um ,,vinahættuna“ ógurlegu. Tilfinninganæmi drengja og hreinskilni stúlkna eru auk þess ekki talin af hinu góða. Ráðleggingar þessar duga þó skammt enda fylgir það ekki sögunni hvað EIGI að gera í þessum málum. Það er kraftmikill hópur nemenda úr 8.-10. bekk sem fara á kostum í leik, söng og dansi en leikstjórn er í höndum Br yndísar Jónu Magnúsdóttur, Guðnýjar Kristjánsdóttur og Maríu Óladóttur. Almennar sýningar á þessu bráðskemmtilega leikriti verða kl. 20.00 föstudaginn 5. apríl, mánudaginn 8. apríl og þriðjudaginn 9. apríl á sal Heiðarskóla. Miðaverð er 1000 kr. og stendur sýningin yfir í tæpa klukkustund.
Ársfundur 2013
Sameinaður Lífeyrissjóður Suðurlands, Suðurnesja og Vesturlands
Breytingar á hreinni eign
Bráðskemmtileg leiksýning unglinga í Heiðarskóla
2011 í milljónum króna
4.334 2.283 7.867 99 96 5
4.095 1.986 4.760 79 84 51
9.717 69.881 79.598
6.655 63.226 69.881
15 12 28.912 47.514 3.163 40
Ársfundur Festu lífeyrissjóðs verður haldinn þriðjudaginn 23. apríl nk. Fundarstaður: Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38 Fundarstörf hefjast kl. 18:00
Dagskrá ársfundar 2013 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins 3. Önnur mál, löglega upp borin
Efnahagsreikningur Fjárfestingar: Húseignir og lóðir Hlutdeildarfélög Verðbréf með breytilegum tekjum Verðbréf með föstum tekjum Veðlán Bundin innlán og aðrar fjárfestingar Fjárfestingar:
79.656
15 11 24.760 41.725 3.213 880 70.605
Annað: Hrein eign til greiðslu lífeyris:
903 872 (1.833) (59) 79.598
913 151 (1.789) (725) 69.881
11,0% 6,0% -3,2% 2,2% -7,0% 9,6% 4,7%
7,3% 1,8% -3,8% 1,2% -6,6% 7,2% 1,8%
Annað: Kröfur á viðskiptamenn Aðrar eignir Viðskiptaskuldir
Ýmsar kennitölur Nafnávöxtun Hrein raunávöxtun Hrein raunávöxtun, meðaltal síðustu fimm ára Hrein raunávöxtun, meðaltal síðustu tíu ára Tryggingafræðileg staða Nafnávöxtun séreignardeildar Hrein raunávöxtun séreignardeildar
www.festa.is Ólafur S. Magnússon, stjórnarformaður Guðmundur Smári Guðmundsson Loftur Guðmundsson Garðar K. Vilhjálmsson Kristján Jóhannsson Guðrún Hafsteinsdóttir
Gylfi Jónasson
20
fimmtudagurinn 4. apríl 2013 • VÍKURFRÉTTIR
VIÐTALIÐ // Halla Benediktsdóttir í Kaupmannahöfn
F
rá því að Halla Benediksdóttir flutti til Kaupmannahafnar sumarið 2009 hefur margt á daga hennar drifið. Hún segir að það hafi ekki átt við sig að vera heimavinnandi og því hafi hún ákveðið að setjast aftur á skólabekk. Hún viðurkennir fúslega að það hafi alls ekki verið á dagskránni. Halla er kennari/handavinnukennari og hún segir að það hafi ekki verið hlaupið að því að fá vinnu í Danaveldi með þá menntun.
Konan á bak við tjöldin Námið sem varð fyrir valinu varð textílhönnun, handverk og kennsla. (tekstildesign, -håndværk og formidling fyrir þá sem eru sleipir í dönsku) Halla á nú eftir tæpar tvær annir þar til hún lýkur námi með BA-gráðu í þeim fræðum. Hún stefnir í framhaldinu að því að nýta þekkingu sína til að hanna og búa
til fatnað þar sem áhersla er m.a. á ýmis konar prjónatækni. Námið er fjölbreytt en Halla fæst við hönnun, tækni í útsaum, prjóni, tauþrykki og vinnu á saumavél. „Það er óhætt að segja að námið gangi vel. Mér finnst eins og ég sé stödd á löngu námskeiði þar sem ég er alltaf að læra eitthvað nýtt,“
segir Halla. Hluti af námi hennar er að fara í starfsnám í minnst fjóra mánuði. Hún var svo heppin að komast í starfsnám hjá ungum og upprennandi hönnuði sem heitir Anne Sofie Madsen. Halla var hjá henni í starfsnámi meira og minna í sjö mánuði. Fyrst tók Halla þátt í undirbúningsvinnu fyrir sumarlínu fyrir árið 2013. Þar var hennar hlutverk að vinna með nál og þráð. Eftir tískuvikuna í ágúst var byrjað á því að undirbúa næstu tískuviku sem var nú í janúar. Þar fékk Halla möguleika á að vinna með Önnu Sofie í að hanna peysu. Þar bjó Halla til munstur og prjónaði peysuna.
Frumsýning föstudaginn 5. apríl 2. sýning sunnudaginn 7. apríl 3. sýning föstudaginn 12. apríl
4. sýning laugardaginn 13.apríl 5. sýning sunnudaginn 14.apríl
Sýnt er í Frumleikhúsinu og hefjast sýningar kl.20.00
Miðapantanir í síma 421 2540. Miðasalan er opin frá kl.19.00
Miðaverð kr. 2.500,-
Það var langt ferli en lærdómsríkt og skemmtilegt að sögn Höllu. Nú vinnur Halla hörðum höndum að því að prjóna og „brodera“ fyrir stóra sýningu sem haldin verður á ríkisnáttúrusafninu í Kaupmannahöfn (Statens Naturhistoriske Museum). Sýningin opnar í maí og verður fram á haust. „Þetta er stór sýning þar sem margir taka þátt, m.a. margir þekktir danskir listamenn. Hluti af nemendum úr skólanum mínum taka þátt,“ segir Halla. Halla lætur sér ekki nægja að sinna náminu. Hún kennir einnig íslenskum börnum íslensku og er að starfa að ýmsum minni verkefnum. Nýjasta verkefnið var að fá íslenska ull til Danmerkur þar sem Halla var með í að undirbúa og skipuleggja viðburð sem fram fór í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn. Svo er hún einnig að vinna að sinni eigin hönnun og í samstarfi við hönnuði. En sér Halla fyrir sér að verða frægur hönnuður einn daginn? „Nei það held ég ekki, mig dreymir ekki um að verða fatahönnuður.
Þar sem maður getur ekki gert allt sem manni langar til þá einbeiti ég mér að því núna með náminu að hanna uppskriftir fyrir handprjón. Svo finnst mér ótrúlega gaman að vinna með hönnuðum, ég kann vel við það að vera konan á bak við tjöldin.“ Hægt er að fylgjast með Höllu á facebook síðu hennar undir nafninu Halla Ben.
21
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 4. apríl 2013
Er bíllinn klár fyrir sumarið?
KSK öflugur bakhjarl dótturfélaga A
ðalfundur Kaupfélags Suðurnesja var haldinn 26. mars síðastliðinn. Alls eiga 60 fulltrúar seturétt á fundinum úr 7 deildum félagsins. Félagsmenn eru alls 3702 í árslok 2012. Að sögn Skúla Skúlasonar formanns kaupfélagsins var samþykkt ný stefnumörkun fyrir félagið fyrir árin 20132018. Fjöldi félagsmanna tók þátt í gerð stefnumótunarinnar og er hugur í hópnum. Meginhlutverk félagsins verður að þjóna félagsmenn, að vera öflugur bakhjarl dótturfélaga og vera til fyrirmyndar í samfélagslegri ábyrgð. „Við finnum að það
Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 4202400
UPPBOÐ
Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Aspardalur 9 fnr. 230-3103, Njarðvík, þingl. eig. Magnús Orri Einarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Þórunn Emelie Ágústsdóttir, þriðjudaginn 9. apríl 2013 kl. 09:45. Austurvegur 24a fnr. 209-1478, Grindavík, þingl. eig. Mayumi Maja Yamada, gerðarbeiðendur Grindavíkurbær og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 9. apríl 2013 kl. 11:10. Fífudalur 13 fnr. 229-6825, Njarðvík, þingl. eig. Jóhannes Hleiðar Gíslason, gerðarbeiðendur Reykjanesbær og Tryggingamiðstöðin hf, þriðjudaginn 9. apríl 2013 kl. 09:35. Fífumói 1c fnr. 209-3114, Njarðvík, þingl. eig. Ari Páll Ásmundsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 9. apríl 2013 kl. 08:50. Heiðarhraun 28 fnr. 209-1835, Grindavík, þingl. eig. þb.Hallgrímur Bogason, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Keflavík, þriðjudaginn 9. apríl 2013 kl. 10:40. Holtsgata 52 fnr. 209-3685, Njarðvík, þingl. eig. Inventa ehf, gerðarbeiðendur Landsbankinn hf., Reykjanesbær og Tryggingamiðstöðin hf, þriðjudaginn 9. apríl 2013 kl. 08:30. Hólagata 47 fnr. 209-3603, Njarðvík, þingl. eig. Bryndís Gertrud Hauksd. Hauth og Ólafur Gunnar Gunnarsson, gerðarbeiðendur Arion banki hf. og Reykjanesbær, þriðjudaginn 9. apríl 2013 kl. 08:55. Kópubraut 29 fnr. 228-0371, Njarðvík, þingl. eig. Böðvar Friðriksson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vörður tryggingar hf., þriðjudaginn 9. apríl 2013 kl. 09:15. Njarðarbraut 3 fnr. 225-4706, Njarðvík, þingl. eig. Inventa ehf, gerðarbeiðendur Landsbankinn hf., Reykjanesbær og Tryggingamiðstöðin hf, þriðjudaginn 9. apríl 2013 kl. 09:05. Reykjanesvegur 8 fnr. 209-4037, Njarðvík, þingl. eig. Kolbrún Svala
Við erum með réttu dekkin
er þörf fyrir samvinnu og samfélagslega ábyrgð. Samvinna er í okkar genum og kaupfélagið getur lagt ýmislegt af mörkum til að bæta samfélagið“, sagði Skúli. Gildi KSK eru Samvinna, traust og samfélagsleg ábyrgð. Í ræðu Skúla á aðalfundinum kom fram að mikil þróun og gróska væri í samvinnustarfi um allan heim, í dag eru til dæmis 1,4 milljónir samvinnufyrirtækja og félagsmenn 1 milljarður í yfir 90 löndum. Á Íslandi eru í dag 35 samvinnufélög og félagsmenn tæplega 31 þúsund.
Júlíusdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjanesbær, þriðjudaginn 9. apríl 2013 kl. 08:40. Stapabraut 5 fnr. 229-0260, Njarðvík, þingl. eig. Stapabraut ehf., gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., þriðjudaginn 9. apríl 2013 kl. 09:25. Víkurbraut 23 fnr. 209-2509, Grindavík, þingl. eig. Egill Geirdal, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og SjóváAlmennar tryggingar hf, þriðjudaginn 9. apríl 2013 kl. 11:00. Víkurbraut 48 fnr. 209-2552, Grindavík, þingl. eig. Lára Karen Pétursdóttir, gerðarbeiðendur Grindavíkurbær og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 9. apríl 2013 kl. 10:50. Vogagerði 10 fnr. 209-6570, Vogar, þingl. eig. Kristín Ösp Jóhannsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, þriðjudaginn 9. apríl 2013 kl. 10:10. Sýslumaðurinn í Keflavík, 2. apríl 2013. Ásgeir Eiríksson, sýslumannsfulltrúi.
Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 4202400
UPPBOÐ
Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Básvegur 1 fnr. 208-6998, Keflavík, þingl. eig. Kristinn Guðmundsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf, Reykjanesbær og Vátryggingafélag Íslands hf, miðvikudaginn 10. apríl 2013 kl. 09:10. Bragavellir 6 fnr. 208-7204, Keflavík, þingl. eig. Valdís Inga Steinarsdóttir og Sigurður V Ragnarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Landsbankinn hf., Reykjanesbær, Sjóvá-Almennar tryggingar hf, Sýslumaðurinn á Blönduósi og Sýslumaðurinn í Keflavík, miðvikudaginn 10. apríl 2013 kl. 10:00. Faxabraut 38a fnr. 208-7507, Keflavík, þingl. eig. Berglind Júlía Valsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 10. apríl 2013 kl. 08:30. Heiðarholt 20 fnr. 208-8796, Keflavík, þingl. eig. Bjarni Ragnarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbankinn hf., miðvikudaginn 10. apríl 2013 kl. 09:50. Hólabraut 13 fnr. 208-9109, Keflavík, þingl. eig. Lára Lilliendahl Magnúsdóttir og Sverrir Ásmundsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 10. apríl 2013 kl. 08:50.
Hólabraut 4 fnr. 208-9080, Keflavík, þingl. eig. Maríus Sævar Pétursson, gerðarbeiðendur Hólabraut 4,húsfélag, Reykjanesbær og Sjóvá-Almennar tryggingar hf, miðvikudaginn 10. apríl 2013 kl. 08:40. Hringbraut 82 f nr. 208-9327, Keflavík, þingl. eig. MSP-ráðgjöf sf, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Verkfræðinga, miðvikudaginn 10. apríl 2013 kl. 09:20. Kirkjuvegur 31 fnr. 228-7437, Keflavík, þingl. eig. Heimir Sigursveinsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjanesbær, miðvikudaginn 10. apríl 2013 kl. 09:30. Silfurtún 15 fnr. 231-6833, Garður, þingl. eig. Líba Fasteignir ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf, miðvikudaginn 10. apríl 2013 kl. 10:25. Silfurtún 25 fnr. 232-1801, Garður, þingl. eig. Líba Fasteignir ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf, miðvikudaginn 10. apríl 2013 kl. 10:30. Silfurtún 27 fnr. 232-1802, Garður, þingl. eig. Líba Fasteignir ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf, miðvikudaginn 10. apríl 2013 kl. 10:35. Silfurtún 29 fnr. 232-1803, Garður, þingl. eig. Líba Fasteignir ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf, miðvikudaginn 10. apríl 2013 kl. 10:40. Silfurtún 31 fnr. 232-1804, Garður, þingl. eig. Líba Fasteignir ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf, miðvikudaginn 10. apríl 2013 kl. 10:45. Stafnesvegur 6 fnr. 209-4985, Sandgerði, þingl. eig. Dóra Ásgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 10. apríl 2013 kl. 11:35. Suðurgata 36 fnr. 226-9097, Sandgerði, þingl. eig. Lilja Hrafndís Maríudóttir og Halldór Jóhannsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vörður tryggingar hf., miðvikudaginn 10. apríl 2013 kl. 11:25. Vallargata 5 fnr. 209-5214, Sandgerði, þingl. eig. Gyða Björk Guðjónsdóttir, gerðarbeiðendur Festa - lífeyrissjóður, Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 10. apríl 2013 kl. 11:15. Vörðubraut 6 fnr. 228-9601, Garður, þingl. eig. Kristín Jóhanna Kristjánsdóttir og Guðmundur Skarphéðinsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn á Blönduósi, miðvikudaginn 10. apríl 2013 kl. 10:55. Sýslumaðurinn í Keflavík, 2. apríl 2013. Ásgeir Eiríksson, sýslumannsfulltrúi.
Við bjóðum upp á gæðadekk frá Toyo, BFGoodrich, Maxxis og Interstate.
Sumardekk
Sendibíladekk
Við bjóðum vaxtalaus lán frá Visa og Mastercard í allt að 12 mánuði
Heilsársdekk
Jeppadekk
Við bjóðum einnig upp á smur- og viðgerðarþjónustu
Opnunartími: Virka daga: Kl. 08:00 - 18:00 Laugardaga: Kl. 10:00 -14:00
Nesdekk Njarðarbraut 9 • Reykjanesbæ Sími: 420 3333 • Gsm: 825 2217 www.benni.is • nesdekkr@benni.is
22
fimmtudagurinn 4. apríl 2013 • VÍKURFRÉTTIR
SPORTIÐ Bandaríkjamaðurinn Aaron Broussard hefur verið drjúgur fyrir Íslandsmeistara Grindavíkur:
Kann að meta hörkuna í íslenska körfuboltanum
B
andaríski leikmaðurinn Aaron Broussard hjá Grindavík hefur verið einn besti leikmaðurinn í Domino’s deild karla í vetur. Hann hefur verið iðinn við kolann í stigaskorun hjá Íslandsmeisturum Grindavíkur en liðið er eina von Suðurnesja á Ís-
landsmeistaratitli eftir að Keflavík og Njarðvík féllu úr keppni. Broussard hefur skorað 23,4 stig að meðaltali í vetur fyrir þá gulklæddu og var stigahæstur með 31 stig í sigri Grindvíkinga á KR, 95-87, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum um Íslands-
Innri-Njarðvíkurkirkja Aðalsafnaðarfundur Innri-Njarðvíkursóknar verður haldinn 14. apríl að lokinni guðsþjónustu í Njarðvíkurkirkju sem hefst kl.11.00 árdegis. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Sóknarnefnd
Ytri-Njarðvíkurkirkja Aðalsafnaðarfundur Ytri-Njarðvíkursóknar verður haldinn 14. apríl að lokinni helgistund í kirkjunni sem hefst kl.14. Vox Felix syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd
ATVINNA VERKSTJÓRI
Verkstjóri óskast í bifreiðaþjónustu Bílaþvottar ehf. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Um er að ræða krefjandi starf, sem krefst skipulags- og stjórnunarhæfileika. Mikil vinna. Góð laun í boði. Umsóknir sendist til Vilhjálms Nikulássonar á netfangið: vilhjalmur@bilahotel.is Bílaþvottur ehf. sér um bifreiðaþjónustu fyrir Bílaleiguna Geysi og Sixt bílaleigu, auk reksturs bón- og þvottastöðvar.
sími 421-5566 - www.bilahotel.is
meistaratitilinn. Broussard kom til Íslands frá Seattle í Bandaríkjunum og viðurkennir að það hafi verið nokkur viðbrigði fyrir sig að koma úr stórborg í Bandaríkjunum og flytja til Grindavíkur. „Ég vissi ekki við hverju ég átti að búast þegar umboðsmaðurinn minn sagði mér frá áhuga liðs á Íslandi. Ég þekkti sem betur nokkra einstaklinga sem bjuggu á varnarsvæðinu á Íslandi fyrir nokkrum árum og fræddu mig um landið. Fyrstu dagarnir voru skrýtnir en það hefur verið gríðarlega gaman,“ segir Broussard sem hefur fallið fyrir landi og þjóð. „Ég elska Ísland og Grindavík. Ég er með fjölskylduna með mér og tíminn hefur liðið mjög hratt. Allir í Grindavík hafa verið mér mjög almennilegir og það var auðvelt að aðlagast.“ Broussard verður 23 ára gamall í ár og kom til landsins ásamt unnustu sinni og nýfæddum syni. Hann vissi lítið sem ekkert um íslenskan körfubolta þegar hann kom hingað til lands en er ánægður með gæðin í íslenska boltanum. „Ég vissi ekki neitt um íslenska körfuboltann áður en ég kom hingað. Ég sá það hins vegar strax að hér er metnaður og á fyrstu æfingu vissi ég að ég væri kominn í gott lið. Það er spilaður góður körfubolti á Íslandi – mikil harka en ég er vanur því og skemmtilegt að spila þannig körfubolta.“ Vill mæta Stjörnunni í úrslitum Grindvíkingar eiga góðan möguleika á að verja Íslandsmeistaratitilinn og vinna tvöfalt í ár en liðið varð deildarmeistari fyrir skömmu. Þeir gulklæddu töpuðu hins vegar fyrir Stjörnunni í bikarúrslitunum og væri Broussard meira en til í að mæta Stjörnunni í úrslitaeinvígi til að bæta upp fyrir það tap. „Við þurfum að fara í gegnum tvö mjög góð lið til að verða Íslandsmeistarar. Við erum komnir yfir
Annar leikur undanúrslitarimmu Grindavíkur og KR verður í DHL-höllinni í kvöld kl. 19.15.
gegn KR og við ætlum okkur alla leið. Stjarnan hefur verið erfiðasti andstæðingurinn sem við höfum mætt í vetur. Við höfum tapað tveimur leikjum í röð gegn þeim og tapið í bikarnum var sárt. Vonandi fáum við tækifæri til að mæta þeim aftur í úrslitunum og ná fram hefndum.“ Líkar lífið á Íslandi Það er mikil stemmning yfir körfuboltanum í Grindavík enda hafa þeir gulklæddu verið sigursælir síðustu ár. Broussard nýtur tímans á Íslandi en mestur tími hans fer í að eltast við níu mánaða gamlan son sinn sem vex og dafnar á Íslandi. „Strákurinn minn heldur mér við efnið á hverjum degi og tíminn hefur liðið hratt frá því að við komum hingað. Okkur í liðinu kemur öllum mjög vel saman og Grindavík er lítill bær þannig að við hittumst mikið. Við höfum verið að
spila vel í síðustu leikjum og verðum betri með hverjum leik. Ég vissi að hlutverk mitt í liðinu yrði að skora mikið og það hefur gengið eftir. Ég er mjög ánægður með hvernig hefur gengið,“ segir Broussard. Það gæti reynst erfitt fyrir Grindavík að halda í Broussard að tímabili loknu enda hefur kappinn staðið sig vel og önnur félög í Evrópu gætu falast eftir kröftum hans á næstu leiktíð. Broussard er þó alveg tilbúinn að vera áfram hjá Grindavík á næstu leiktíð. „Það var mikill munur að flytja frá Seattle til smábæjar eins og Grindavík en þetta hefur verið mjög fínt. Ég mun skoða hvað mér stendur til boða eftir leiktíðina og reyni að gera það sem er best fyrir fjölskyldu mína. Það kemur vel til greina að vera áfram á Íslandi. Hér er mjög gott fjölskylduumhverfi og Grindavík er mjög vinalegur og góður bær.“
Stuðningur við að sameina kvennaliðin í knattspyrnu
F
undur var haldinn í Fjölbr aut a sk ól a Su ð u r n e sj a mánudaginn 25. mars en þar voru kynntar hugmyndir að framtíðarskipan kvennaknattspyrnu í Reykjanesbæ. Fjölmennt var á fundinum og umræður góðar. Umræðuefnið var brottfall kvenna úr íþróttum, samstarf skóla og íþróttafélaga og ekki síst voru fjörugar umræður um
hvernig best væri að standa að eflingu knattspyrnuiðkunar kvenna hér á Suðurnesjum. Á fundinum kom í ljós mikill stuðningur við hugmynd frummælanda, Friðjóns Einarssonar, um að stefnt skuli að því að undirbúa stofnun knattspyrnufélags kvenna í Reykjanesbæ. Fjöldi fundarmanna lýsti yfir stuðningi við hugmyndina og stefnt er að því að undirbúa verk-
efnið betur í góðri samvinnu við knattspyrnudeildir Keflavíkur og Njarðvíkur sem voru helstu stuðningsaðilar fundarins. Stefnt er að því að leita samstarfs við knattspyrnufélög í nágrannasveitarfélögunum þannig að hægt sé að styðja sem best við bakið á þeim stúlkum sem stunda vilja knattspyrnu á Suðurnesjum.
23
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 4. apríl 2013
Vordagar 30% af öllum dömuvörum 20% af öllum herravörum
Pálína og Sara í liði síðari umferðarinnar
Á
þriðjudag voru afhent verðlaun fyrir bestu frammistöðu leikmanna í síðari hluta Domino’s deildar kvenna í körfuknattleik. Keflavík átti tvo fulltrúa í liði síðari umferðarinnar en það voru þær Pálína Gunnlaugsdóttir og Sara Rún Hinriksdóttir. Úrvalslið síðari umferðarinnar var svo skipað: Pálína Gunnlaugsdóttir - Keflavík Kristrún Sigurjónsdóttir - Valur Sara Rún Hinriksdóttir - Keflavík
20% af allri íslenskri hönnun
Shannon McCallum - KR Hildur Björg Kjartansdóttir - Snæfell Besti dómarinn í Domino´s deildunum á síðari hluta var Suðurnesjamaðurinn Kristinn Óskarsson. Úrslitakeppnin hjá konunum hófst í gær og mættust Keflavík og Valur í Toyotahöllinni. Úrslit leiksins lágu ekki fyrir þegar Víkurfréttir fór í prentun en lesa má um úrslit leiksins á vf.is.
Hafnargata 23 - Reykjanesbæ
vf.is
FIMMTUDAGURINN 4. APRÍL 2013 • 13. tölublað • 34. árgangur
auglýsingasími víkurfrétta
421 0001
FIMMTUDAGSVALS VALUR KETILSSON SKRIFAR
Þ
Hýra að sumri
að styttist í sumarið og páskaveðrið gaf góð fyrirheit um það sem koma skal. Verð þó að viðurkenna að ég hef hvorki rýnt í garnir né heyrt í spámönnunum fyrir norðan. Það hefur þó gustað um hjá starfsmannaþjónustum fyrirtækjanna á flugþjónustusvæðinu enda skipta sumarstöfin hjá unga fólkinu hundruðum í hinum ýmsu þjónustustörfum. En eins og sunnan vindur sólu frá, birtast þau og lífga upp á vinnustaðina á meðan við hin förum í kærkomið orlof. Einhverjir stefna á sumarhúsið í sveitinni og hinir á suðrænar sólarstrendur. Kannski bara huggulegheit heima fyrir að rækta garðinn eða mála húsið.
É
g var ekki ýkja hár í loftinu þegar vinnuferillinn hófst. Bæjarvinna í boði rétt um fermingu. Þurý var minn fyrsti verkstjóri og bauð af sér góðan þokka. Gerði lífið á hrífunni eða kústinum einstaklega ánægjulegt. Gleymi því aldrei þegar ég fékk fyrstu útborgunina. Seðlar og klink í brúnu umslagi merktu mér. Maður varð eitthvað svo fullorðinn. Síðar beið mín lífið í Sjöstjörnunni. Ég stoppaði stutt við hjá Einari Kristins því ég þurfti nauðsynlega að fara til Mallorca á miðju sumri. Verkstjórinn var ekki glaður þegar hann komst að því. Sendi mig heim miklu fyrr en áætlað var og sagði að ég þyrfti ekkert að koma aftur. Aldrei. Lét mér þetta að kenningu verða.
S
em betur fer voru fleiri að verka fisk. Ég komst bæði í saltfisk og skreið hjá Jóa Gauk og í fiskverkun hjá Óla Björns í Baldri. Þar var ég settur í móttökuna með Binna Nikk og Lauga gamla. Lærði að fara vel með fiskinn og gogga ekki hvar sem er í hann. Skötuselurinn var gullmoli, jafnvel svona kjaftstór og ljótur. Stundirnar á lyftaranum gáfu þó ökuþyrstum unglingi mikið. Færa til kör og skransa aðeins á blautu gólfinu. Samstarfsfélagarnir ómetanlegir. Annar rólegheitin uppmáluð, hinn öllu málglaðari. Sérákvæði í kjarasamningi hjá Verkó það sumarið voru magaverkir af hlátri í lok vinnudags.
N
æstu sumur skipti ég um starfsvettvang og mætti hálfsjö á morgnana með úfið hár og stýrur í augum á golfvöllinn. Hörður rakari og formaður Leirubænda sendi okkur í slátt á eldgömlum traktor sem sjaldan sló feilpúst. Kallaður Gustur. Svo þurfti að kantskera og raka sandglompur, bæta sápuvatni í kúluhreinsana og tæma ruslaföturnar. Snyrtimennskan allsráðandi. Vinnu lokið í eftirmiðdaginn og fyrr á föstudögum. Nema þegar hrossin sluppu úr girðingu ofan af Mánagrund. Hófaför á flötum gátu tekið allt sumarið að gróa almennilega. Eitthvað var grasið grænna hinu megin.
Lægri tekjuskattur eykur ráðstöfunartekjur heimilanna Skattar og opinberar álögur eru einn þyngsti útgjaldaliður íslenskra heimila. Sjálfstæðisflokkurinn er eini flokkurinn sem vill að skattkerfið sé einfalt og gegnsætt, stuðli að aukinni samkeppni og tryggi neytendum góða vöru og þjónustu á hagstæðu verði.
› Lægri tekjuskattur eykur ráðstöfunartekjur heimilanna › Lægra bensínverð með lægri eldsneytisgjöldum › Lægri tollar og vörugjöld lækka vöruverð og auka samkeppni Sjálfstæðisflokkurinn í Suðurkjördæmi
NÁNAR Á 2013.XD.IS