• fimmtudagurinn 30. mars 2017 • 13. tölublað • 38. árgangur
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Vilja glæða Seltjörn lífi
Gamla skóflan dregin fram Steinþór Jónsson formaður FÍB og gamla áhugahópsins um tvöföldun Reykjanesbrautar mætti á opinn fund í Stapa með skófluna sem Sturla Böðvarsson þáverandi samgönguráðherra fékk afhenta árið 2000 á sama stað. Í kjölfarið fór boltinn að rúlla á Reykjanesbrautinni. Með Steinþóri eru Jón Gunnarsson, samgönguráðherra og Guðbrandur Einarsson, og Guðlaugur H. Sigurjónsson frá Reykjanesbæ en þeir fjórir sátu fyrir svörum á fundinum í Stapa. Jón ráðherra segir fátt annað í stöðunni til að flýta framkævæmdum en gjaldtöku en vill taka tillit til þeirra sem nota vegina mest og rukka ferðamenn mest. Meira á bls. 2 og í forystugrein. VF-mynd/pket.
■■Á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar á dögunum barst ósk um afnotarétt af Seltjörn til næstu sjö til tíu ára. Um er að ræða vatnið sjálft og umhverfi þess, rústirnar, tjaldsvæðið við skóglendið og leiksvæðið. Usk ráð tók vel í hugmyndina en það er fyrirtækið Gamli Nói ehf. sem þess óskar. Guðlaugur H. Sigurjónsson sviðstjóri mun gera drög að samningi sem verður síðan lagður fyrir bæjarráð. Hann segir í samtali við VF að fyrst sé verið að ræða um veitingasölu á svæðinu, en háleit markmið séu varðandi framhaldið. Tjaldsvæði hefur verið nefnt, jafnvel stendur til að glæða Seltjörn sjálfa lífi. Ekkert sé þó í hendi ennþá.
Vantar meiri raforku ●●Áhugaverðar vísbendingar í djúpborun á Reykjanesi ●●Meiri orka fyrir minni kostnað og minni umhverfisáhrif „Vísbendingar um djúpboranir eru afar áhugaverðar, gefa fyrirheit um að hugsanlega náum við stóru markmiðunum í verkefninu, sem eru að framleiða orku með minni umhverfisáhrifum og fyrir lægri kostnað, segir Ásgeir Margeirsson, forstjóri HS Orku um tilraunir fyrirtækisins á djúpborunum á Reykjanesi. Borað var niður á 4.650 metra dýpi sem gerir holuna þá dýpstu á landinu. Öll markmið verkefnisins náðust en nýtingarmöguleikar djúpborunarholunnar liggja þó ekki fyrir fyrr en í árslok 2018 þegar rannsóknum á henni lýkur. „Þetta er fyrsta holan sem tekst með þessum hætti. Við erum að kæla hana núna, svo látum við hana hitna upp og förum að kíkja svolítið í pakkann á næsta ári, hvað hún mun hugsanlega gefa okkur. Við erum að vinna að fjöl-
mörgum öðrum verkefnum. Við erum í undirbúningsferli fyrir hugsanlega jarðhitanýtingu í Eldvörpum og við reynum að vanda okkur, og öllu öðru sem við gerum, mjög til verka. Það eru ekki allir sáttir við allt sem við gerum, við gerum okkur grein fyrir því. Skoðanir mega og eiga að vera skiptar, en þá þarf að skiptast málefnalega á sjónarmiðum. Við erum ekki að virkja fyrir okkur, við erum að virkja fyrir samfélagið. Við notum ekki orkuna sjálf, við seljum hana öðrum, til dæmis rafmagnið. Við erum að bregðast við þörfum samfélagsins. Það er ekki okkar að ákveða hvað er gert í landinu, hvers konar verksmiðjur eða starfsemi er byggð, en það er mikill uppgangur í samfélaginu, öll hótelin sem verið er að byggja, öll ferðaþjónustan og allt annað, öll starfsemi, allt
það rafmagn. Það vantar einfaldlega bara meiri raforku í landinu í dag. Við erum að leita aðeins fyrir okkur í vatnsafli líka og erum núna væntanlega í sumar að hefja framkvæmdir við fyrstu vatnsaflsvirkjunina okkar og erum að vinna að slíkum verkefnum á nokkrum stöðum á landinu. Við horfum til jarðhitanýtingar í Krísuvík í framtíðinni líka. Við sjáum fyrir okkur nýtt afsprengi Auðlindagarðsins þar, með fjölþættri nýtingu.“ Ásgeir er í Vikurfréttaviðtali í blaði og sjónvarpsþætti vikunnar en HS Orka flutti nýlega höfuðstöðvar sínar í Svartsengi í Grindavík þar sem starfsemi Hitaveitu Suðurnesja, forvera HS Orku, hófst fyrir rúmum fjörutíu árum síðan. Viðtalið við Ásgeir er á bls. 22-23.
Vorboðar í Leirunni ■■Einn vorboðinn á Suðurnesjum er fuglinn Tjaldur en hann er meðal nokkurra fastagesta á Hólmsvelli í Leiru á hverju ári. Hann er mættur til leiks en nokkur tjaldapör halda jafnan til í Leirunni. Eftir ótrúlega mildan vetur er allt að fara í gang hjá kylfingum og fyrsta opna vormótið verður á Hólmsvelli á laugardag. Þá verður opið á sumarflatir á sunnudag. „Eftir það er bara komið sumar og völlurinn opinn,“ segir Gunnar Jóhannsson, framkvæmdastjóri GS sem hefur ekki áður upplifað frostlausan vetur í Leirunni.
Hafnargötu 20, 230 Reykjanesbær S: 420 4000
FÍTON / SÍA
Guðlaugur H. Guðlaugsson lögg. fasteignasali einföld reiknivél á ebox.is
Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR
auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is
eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.
Halldór Magnússon lögg. fasteignasali Brynjar Guðlaugsson aðstm. fasteignasala Haraldur Freyr Guðmundsson aðstm. fasteignasala studlaberg@studlaberg.is
studlaberg.is
2
VÍKURFRÉTTIR
fimmtudagur 30. mars 2017
Næst vonandi sátt um gjaldtöku ●●sagði Jón Gunnarsson samgönguráðherra ● á opnum fundi í Stapa um tvöföldun Reykjanesbrautar Frá opnum fundi um Reykjanesbrautina í Stapa. Vel á annað hundrað manns sóttu fundinn en nokkur þúsund fylgdust með umræðum á Víkurfréttavefnum, vf.is í beinni útsendingu.
Jón Gunnarsson, samgönguráðherra sagði á opnum borgarafundi um tvöföldun Reykjanesbrautar sl. fimmtudag að það væru fáir aðrir möguleikar en einhvers konar gjaldtaka til að ná fram auknu fé til vegamála. Hann sagði að það væri mikilvægt að ná fram sátt um málið en nefnd á vegum ráðuneytisins vinnur nú að frekari hugmyndum í möguleikum á vegatollum. Jón sagði að undanfarna daga hefði hann átt marga fundi með fólki og aðilum úti á landi sem hefðu komið til hans eða nefnt að fyrra bragði að það vildi greiða vegatolla til að flýta framkvæmdum við vegagerð eða gangnagerð. „Mér er ljós sá brýni vandi í samgöngumálum og ekki síst á þeirri leið sem Suðurnesjamenn berjast fyrir, Reykjanesbrautinni.Það kostar um 15-20 milljarða að tvöfalda kaflann sem upp á vantar á Reykjanesbraut, upp að flugstöð og síðan í gegnum Hafnarfjörð. Við erum þess vegna að skoða einhvers konar gjaldtöku. Þannig getum við látið þennan gríðarlega ferðamannastraum taka þátt í því að byggja samgöngukerfið upp með okkur. Það verður lögð áhersla á það að hafa gjaldtökuna hófsama fyrir þá sem nota vegina mest. Ef okkur auðnast að ná einhverri samstöðu um þær
hugmyndir þá munum við fara í framkvæmdir á fullum krafti. Þannig mun margt gerast á næstu 3-5 árum. Þetta eru svo stór verkefni að við þurfum að leita út fyrir ríkiskassann og þá með gjaldtöku.“ Jón sagði að hann sæi fyrir sér að gjaldtaka færi af stað um leið og framkvæmdir hefjast við þessar leiðir og að hún verði nýtt í þær. „Til að ná fram sátt er mikilvægt að ávinningur þeirra sem myndu greiða gjald sé meiri af framkvæmdunum en fyrr. Að ökumenn séu að spara ferðatíma og þar af leiðandi eldsneyti og rúsínan í pylsuendanum sé aukið umferðaröryggi og þar af leiðandi færri slys. Gjaldtaka er ekki ný af nálinni, ekki einu sinni hér heima. Vestmannaeyingar greiða í Herjólf og fleiri slík dæmi mætti taka og íbúar á Vesturlandi og aðrir hafa notið góðs af Hvalfjarðargöngum. Gjaldtaka er mjög almenn í öðrum löndum. Við erum fámenn þjóð í stóru landi og það kostar sitt að byggja vegakerfi í 100 þús. ferkílómetra landi. Það er ljóst að við verðum að bregðast fljótt við vegna hins mikla ferðamannastraums og því er mikilvægt að við getum líka horft út fyrir boxið.“
Fulltrúar Stopp hópsins og Grindavíkurvegar eftir fundinn í Stapa. VF-mynd/pket.
Forráðamenn áhugahópa á Suðurnesjum þokkalega sáttir ■■Forsvarmenn Stopp hópsins sem berst fyrir tvöfaldri Reykjanesbraut voru þokkalega sáttir eftir fundinn í Stapa sl. fimmtudag. Guðbergur Reynisson sagðist þó hafa vonast eftir einhverju loforði sem kom ekki. Ísak Kristinsson sagðist persónulega vera sammála gjaldtöku, þ.e. að þeir borgi sem njóti. Þeir félagar eru þó ánægðir með að málið sé á hreyfingu og að framkvæmdir við hringtorgin á leið upp að flugstöð verði á þessu ári. „Við vonum að þessi nefnd sem á að skila hugmyndum að gjaldtöku verði fljót að skila af sér. Það er mikilvægt að landsmenn viti hvernig gjaldtöku verður háttað, að við sem notum vegina mest séum að njóta þess.“ Kristín María Birgisdóttir talsmaður um öruggan Grindavíkurveg sagðist vongóð eftir fundi með ráðherra og
Vegagerð hvað varðar lagfæringar á Grindavíkurvegi og mikilvægt að aðilar snúi bökum saman. Ljóst sé að bregðast þurfi við mikilli umferðaraukningu upp á 56% síðan 2009. Það sé aðkallandi verkefni. „Maður er ekki alltaf sáttur við bráðabirgðaaðgerðir, en það þarf að bregðast við fljótt. Við höfum talað fyrir því að fara alla vega í einhverjar merkingar og þá plástra sem hægt er. En við höfum beðið Vegagerðina um að kostnaðarmeta 2+1 veg þó auðvitað væri best að fá tvöfaldan upplýstan veg. Við verðum þó að vera raunhæf í óskum okkar. Það er brýnt að það gerist eitthvað fljótt og vel. Ég skil vel þá umræðu um gjaldtökuna. Það er mikilvægt hvernig útfærslan verður og þá sérstaklega að þeir sem nota veginn mest njóti þess í gjaldtöku.“
HR AF N I S T A R E YK J A V Í K H A FNA R FJ ÖR Ð U R K ÓPA V OG U R G ARÐ ABÆR REY KJANESBÆR
Hér mun nýi skólinn rísa. VF-mynd/hilmarbragi.
Skólastarf hefst í Dalshverfi í haust ●●Akurskóli sprunginn og þörf fyrir nýjan skóla í Innri Njarðvík
Laus störf hjá Hrafnistu Hjúkrunarfræðingar Hrafnista leitar að hjúkrunarfræðingum til starfa í fjölbreytt og skemmtileg störf. Starfshlutfall er samkomulag.
Menntunar- og hæfniskröfur: • Íslenskt hjúkrunarleyfi • Frumkvæði og metnaður í starfi
• Sveigjanleiki og sjálfstæð vinnubrögð • Góðir samskiptahæfileikar og jákvætt viðmót
Þekking, reynsla, frumkvæði og ánægja starfsmanna Hrafnistuheimilanna tryggir gæði þeirrar þjónustu sem veitt er. Gerð er krafa um heiðarleika, dugnað, stundvísi og góða framkomu. Við hlökkum til að vinna með þér!
Allar nánari upplýsingar veitir Lind hjá Fast Ráðningum í síma 552-1606 og tölvupósti, lind@fastradningar.is. Einnig er hægt að sækja um á www.fastradningar.is. Umsóknarfrestur er til 30. apríl.
HRAFNISTA Reykjavík I Hafnarfjörður Kópavogur I Reykjanesbær I Garðabær
Ákveðið hefur verið að hefja skólastarf í Dalshverfi í Innri Njarðvík í haust. Þetta kom fram á kynningarfundi um nýjan skóla sem haldinn var í Akurskóla á dögunum. Ákveðið hefur verið að koma fyrir bráðabirgða skólahúsnæði á bílastæði þar sem nýi skólinn mun rísa. Húsnæðið verður með kennslustofum, fjölnota sal og starfsmannaaðstöðu. Byrjað verður með kennslu fyrir nemendur í 1. til 3. bekk sem búa í Dalshverfinu. Tímabundna kennsluúrræðið verður rekið undir stjórn Akurskóla að minnsta kosti fyrsta árið og verður því í raun útibú frá Akurskóla. Að sögn Helga Arnarsonar, sviðsstjóra fræðslusviðs hjá Reykjanesbæ, stóð upphaflega til að setja þrjár nýjar lausar kennslustofur við Akurskóla næsta haust til að bregðast við fjölgun nemenda þar. „Fljótlega eftir áramót kom í ljós að sú leið var ekki fær þar
Úr tillögu Arkís sem bygginganefnd valdi. Mynd/ Arkís.
sem uppbyggingin er mun hraðari en við gerðum ráð fyrir. Því var tekin ákvörðun um að setja upp tímabundna kennsluaðstöðu á lóð nýja skólans í Dalshverfi,“ segir hann. Í dag eru nemendur sem búa í Dalshverfi í árgöngunum þremur 85 talsins og segir Helgi að búast megi við að þeim fjölgi enn til haustsins. Stefnt er að því að jarðvinna við skólann hefjist í sumar. Enn er óljóst hvenær fyrsti áfangi skólans rís en reiknað er með því að hjarta skólans, það er mið-
rými og þjónustukjarni ásamt öllum kennslurýmum fyrir 1. til 10. bekk, verði tilbúið haustið 2019. Helgi segir Akurskóla hafa verið sprunginn og því þegar komin þörf fyrir nýjan skóla í Innri Njarðvík. „Nýi skólinn í miðju Dalshverfi er hugsaður sem heildstæður grunn- og leikskóli fyrir allt að 500 grunnskólanemendur og 120 leikskólanemendur.“ Hann mun því fullbyggður þjóna Dalshverfi I og Dalshverfi II ásamt Stapahverfinu.
KASK | KÁ | KB | KFFB | KH | KHB | KSK | KÞ | KEA
AFSLÁTTUR
markhönnun ehf
Ódýrt alla daga! -30%
KALKÚNABRINGUR ERLENDAR KR KG ÁÐUR: 2.498 KR/KG
1.749
KENGÚRUFILLE KR KG ÁÐUR: 3.998 KR/KG
-30%
2.799
GOTT AÐ EIGA Í FRYSTIKISTUNA FYRIR GRILLTÍMANN
FRAMPARTUR GRILLSAGAÐUR KR KG ÁÐUR: 1.098 KR/KG
769
LAMBABÓGUR KRYDDLEGINN Í SÍTRÓNUSMJÖRI KR KG ÁÐUR: 1.498 KR/KG
974
LAMBAHRYGGUR FERSKUR KR KG ÁÐUR: 2.298 KR/KG
-35%
1.999
Tilboð á jarðaberjum!
-40% NAUTALUNDIR DANISH CROWN KR KG ÁÐUR: 3.998 KR/KG
HEITREYKTUR MAKRÍLL MEÐ PIPAR KR KG ÁÐUR: 2.966 KR/KG
3.598
1.780
SIS PLASTBOX GLÆRT 1 L - 3 STK. KR PK ÁÐUR: 1.698 KR/KG
S C P
-30%
1.189
1
JARÐARBER 250 GR. KR PK ÁÐUR: 398 KR/PK
199
-50%
-35% KJÚKLINGALEGGIR KR KG ÁÐUR: 798 KR/KG
694
KJÚKLINGAVÆNGIR KR KG ÁÐUR: 398 KR/KG
259
Einfalt og gott!
-30%
LAMBAKÓTILETTUR Í RASPI - FERSKT KR KG ÁÐUR: 2.698 KR/KG
1.889
Tilboðin gilda 30. mars – 2. apríl 2017 Tilboðin gilda meðan birgðir endast · Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl · Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
Á
CADBURY DAIRY MILK BUTTONS UNGI 142 GR. KR STK ÁÐUR: 498 KR/STK
398
PÁSKAKANÍNA MALTEASTER - 28 GR. KR STK ÁÐUR: 149 KR/STK
98
MINI BUNNIES MALTESERS - 58 GR. KR STK ÁÐUR: 198 KR/STK
NESTLE SMARTIES 3D ACTIVITY PACK KR PK ÁÐUR: 698 KR/PK
119
558
1.598
!
%
168
SÚKKULAÐIKANÍNA CADBURY - 100 GR. KR STK ÁÐUR: 398 KR/STK
299
OREO EGG N SPOON 4 PK - 136 GR. KR STK ÁÐUR: 598 KR/STK
MINI EGG KINDER - 75 GR. KR PK ÁÐUR: 249 KR/PK
558
119
Landsins mesta úrval af páskaeggjum
MACKINTOSH DÓS - 1.315 GR. KR STK ÁÐUR: 1.798 KR/STK
SÚKKULAÐIKANÍNA CADBURY MEÐ POPPING CANDY - 50 GR. KR STK ÁÐUR: 198 KR/STK
MILKYBAR 3D ACTIVITY PACK KR PK ÁÐUR: 698 KR/PK
PÁSKAEGG CADBURY OREO - 278 GR. KR STK ÁÐUR: 798 KR/STK
-25%
PÁSKAEGG CELEBRATIONS - 248 GR. KR STK ÁÐUR: 698 KR/STK
558
PÁSKAEGG MARS - 141 GR. KR STK ÁÐUR: 498 KR/STK
398
599
PÁSKAEGG FERRERO GRAND ROCHER - 100 GR. KR STK ÁÐUR: 1.098 KR/STK
889
ÓDÝRT Í
PÁSKAEGG CADBURY EGG HUNT PACK KR STK ÁÐUR: 698 KR/STK
598
449
KANÍNA CADBURY - 5 PK. KR PK ÁÐUR: 398 KR/PK
ÓDÝRT PÁSKAEGG NR. 4 - 250 GR. KR STK
299
799
SMARTIES EGG HUNT BAG 140 GR. KR STK ÁÐUR: 689 KR/STK
489
www.netto.is Mjódd · Salavegur · Búðakór · Grandi · Hafnarfirði · Hrísalundur · Glerártorg · Húsavík · Höfn · Iðavellir · Grindavík · Krossmói · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss
6
VÍKURFRÉTTIR
fimmtudagur 30. mars 2017
Lísa baksviðs í Litlu hryllingsbúðinni.
RITSTJÓRNARPISTILL Páll Ketilsson
SÍMI UNDIR STÝRI Það voru nokkuð blendnar tilfinningar hjá mörgum eftir opinn fund um tvöföldun Reykjanesbrautar í Stapa í síðustu viku. Jón Gunnarsson samgönguráðherra veifaði engu peningaveski og sagði stöðuna þrönga því mesta fjármagnið færi í velferðar- og heilbrigðismál. Lausnin væri gjaldtaka. Viðbrögð við gjaldtöku hafa verið hörð og lang flestir á móti hugmyndinni. Ráðherra sagðist hafa fengið nokkuð sterk viðbrögð frá fólki frá Norðurlandi og Austurlandi, það væri fylgjandi því að fara í gjaldtöku ef það myndi flýta fyrir vegabótum eða nýjum göngum. Forráðamenn áhugahópana Stopp hingað og ekki lengra og Grindavíkurvegar-hópsins sögðu í viðtölum við Víkurfréttir að með réttri útfærslu á gjaldtöku ætti að vera hægt að sannfæra landsmenn um að hún væri málið. Það var hins vegar svolítið sérstakt að daginn eftir fundinn greindi sami ráðherra frá aukafjármagni upp á tólfhundruð milljónir króna og engu af því var veitt til vegamála á suðvestur horninu. Það er eiginlega ekki hægt að lesa annað út úr því en að ráðherra ætli ekki að gefa sig í gjaldtökunni. Framkvæmdir við Reykjanesbraut, Grindavíkurveg eða aðra vegi sunnanlands verði ekki að veruleika í okkar lífi nema með gjaldtöku. Líklega er ekki annað í stöðunni en að sætta sig við það en þó ekki öðruvísi en að hún verði þannig að Íslendingar sem nota vegina okkar mest greiði hóflegt gjald en þeir sem nota vegina minna, eins og t.d. ferðamenn, greiði hærra gjald. Það var að heyra á ráðherra að unnið væri að slíkum hugmyndum. Þær eiga að líta dagsins ljós á næstu vikum. Það er nauðsynlegt að það gerist fyrr en síðar. Það er alveg hægt að taka undir rök ráðherrans um að með því að flýta framkvæmdum þannig sé mikill ávinningur, ferðatími sparast, bílarnir eyða minna eldsneyti og rúsínan í pylsuendanum sé fækkun slysa. Karl Óskarsson, ökukennari og skipstjóri á Suðurnesjum, kom með áhugaverða umræðu á fundinum. Hann sagði að meirihluta bílslysa mætti rekja til mannlegra mistaka frekar en ástands vega eða farartækja. Hann benti á að auka þyrfti fræðslu en það hefði gefið mjög góða raun í sjávarútvegi. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, vakti athygli á þessu á fésbókarsíðu sinni og sagði: „Ætli margvísleg notkun farsíma undir stýri eigi ekki stóran þátt í þeim mannlegu mistökum? Hvernig væri að við tækjum höndum saman um bætta umferðarmenningu með öllum mögulegum ráðum. Virða umferðarlög, hámarkshraða, vera tillitssöm í umferðinni og svo framvegis. Að minnsta kosti ætla ég að lýsa því yfir hér að ég er hættur að nota símann undir stýri, nema að tala í hann með handfrjálsum búnaði, og skora á alla FB vini mína að gera slíkt hið sama. Steinhætta því!“ Örugglega geta mjög margir tekið undir orð bæjarstjórans.
ATVINNA
STARFSKRAFTUR ÓSKAST Í HREINGERNINGAR / RÆSTINGAR Okkur hjá Allt hreint vantar fólk til starfa. Í boði er fullt starf, hálft starf, afleysingar eða útkallsvinna ( tímavinna eftir samkomulagi ). Kröfur: Viðkomandi verður að vera amk 18 ára og vera með gild ökuréttindi Áhugasamir sendi tölvupóst á halldor@allthreint.is
STAFF NEEDED. FULL TIME - TEMP WORK AND AND HOUR BY HOUR Requirements: Individuals must be at least 18 years old and have a valid driver’s licens Languages: Icelandic or good English We look for people for full time work (08:00 - 16:00 100%) Half day work (08:00 - 12:00 or 12:30 - 16:00) And also wokformat hour by hour If interested send e-mail to halldor@allthreint.is
Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 // Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 // Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is // Blaðamenn: Eyþór Sæmundsson, sími 421 0002, eythor@vf.is, Dagný Hulda Erlendsdóttir, sími 421 0002, dagnyhulda@vf.is Auglýsingastjóri: Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is, // Umbrot og hönnun: Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0006 // Afgreiðsla: Dóróthea Jónsdóttir, sími 421 0000, dora@vf.is, Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is // Prentvinnsla: Landsprent // Upplag: 9000 eintök. // Dreifing: Íslandspóstur // Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkur-frétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.
Dómararnir í höfðinu hafa stoppað mig af ●●„Alltaf verið draumurinn að fara með tónlistina mína út fyrir Ísland,“ ● segir söngkonan Lísa Einarsdóttir. Sólborg Guðbrandsdóttir solborg@vf.is
Lísa Einarsdóttir lék eitt aðalhlutverkanna í Litlu Hryllingsbúðinni sem Leikfélag Keflavíkur hefur sýnt undanfarnar vikur og vakti athygli fyrir góða frammistöðu á sviðinu. Blaðamaður Víkurfrétta náði tali af Lísu þar sem hún var að ljúka við kennslu, en hún er umsjónarkennari annars bekks í Njarðvíkurskóla ásamt því að sinna, vægast sagt, mörgu öðru. Auk kennslunnar og leiklistarinnar er hún söngkona og móðir, svo fátt eitt sé nefnt. Lísa hefur frá unga aldri tekið þátt í tónlist. Sem barn var hún mikið í kórum, lærði söng í Domus Vox, hjá Tónlistarskóla FÍH og kláraði miðstig í klassísku námi í Söngskóla Reykjavíkur en áttaði sig síðan seinna meir á því að klassískt nám væri ekki hennar tebolli. „Ég hef verið að syngja úti um allt. Við skírnarathafnir, í brúðkaupum, afmælum og á alls konar böllum bæði með hljómsveitum og
Lísa með nemendum sínum.
með undirspil. Þetta hefur gefið mér góða reynslu.“ Árið 2009 tók Lísa þátt í Idol Stjörnuleit þar sem hún endaði í 3. sæti. Fljótlega eftir það fór hún að syngja með hljómsveitinni Íslenska Sveitin sem spilaði víða. Hún tók einnig þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins árin Lísa á sviðinu í Frumleikhúsinu.
2007 og 2011. „Það hefur alltaf verið draumurinn að fara með tónlistina mína út fyrir Ísland, en dómararnir í höfðinu hafa stoppað mig af,“ segir Lísa en hún hefur verið að semja tónlist og ætlar hugsanlega að gefa út lög á næsta ári. Lísa er meðlimur í Kíton, sem er hópur kvenna í tónlist á Íslandi. „Það hefur mikið verið rætt að það séu nánast engar konur í tónlist og að þær hafi ekki áhuga á tónlist. En það er bara alveg hellingur af konum þarna. Tilgangur Kíton er skapa jákvæða umræðu, samstöðu og samstarfsvettvang meðal kvenna í tónlist.” Meðal annarra meðlima Kítón af Suðurnesjum eru Elísa Newman, Harpa Jóhannsdóttir og Marína Ósk Þórólfsdóttir. Lísa er lærður kennari, með diplómu í lestrarfræði, viðbótar diplómu í hagnýtri jafnréttisfræði og með master í faggreinakennslu í grunnskóla. „Ég er bara búin að vera í smá fríi í tónlistinni. Ég er búin að vera í námi síðan árið 2009 og eignaðist barn árið 2015.“ Samhliða öllu þessu tók Lísa þátt í uppsetningu Leikfélags Keflavíkur á Litlu Hryllingsbúðinni, sem sýnd var seinustu vikur, sem hún segir hafa verið ótrúlega skemmtilegt. Með því fetaði hún í fótspor móður sinnar sem lék með leikfélaginu sem unglingur. „Ég þurfti bara einhvern veginn að koma mér af stað. Mig hefur ótrúlega lengi langað að leika með Leikfélagi Keflavíkur en hingað til ekki þorað. Svo ákvað ég bara að kýla á það. Það fer mikill tími í þetta en þetta gefur manni bara svo ótrúlega mikið.“
8
VÍKURFRÉTTIR
fimmtudagur 30. mars 2017
Reisa 30 metra fjarskiptamastur við Hópsnesvita ■■Neyðarlínan hefur óskað eftir heimild til að reisa 30 metra stálmastur við hlið Hópsnesvita til að bæta neyðar- og öryggisfjarskiptakerfi. Auk þess skapast möguleiki fyrir fjarskiptafyrirtæki að bæta farsíma- og netþjónustu. Hópsnesviti er 16 metra hár og því verður nýja mastrið næstum tvöföld hæð vitans. Skipulagsnefnd lagði til við bæjarstjórn Grindavíkur að byggingaráformin verði samþykkt með fyrirvara um að settir verði skilmálar um jarðrask og frágang til að tryggja að umgengni á framkvæmdartíma verði til fyrirmyndar. Einnig að fyrir liggi jákvæð umsögn Vegagerðarinnar og Samgöngustofu ásamt leyfi landeigenda. Umsóknin var tekin fyrir á síðasta fundi bæjarstjórnar Grindavíkur þar sem sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs kynnti málið. Á fundinum samþykkti bæjarstjórn samhljóða tillögu skipulagsnefndar.
ALLTAF PLÁSS Í BÍLNUM
DAGLEGAR FERÐIR ALLA VIRKA DAGA, TVISVAR Á DAG.
SUÐURNES - REYK JAVÍK SÍMI: 845 0900
FINNDU OKKUR Á FACEBOOK
Suðurnesjamagasín Sjónvarps Víkurfrétta hefur fengið nýjan sýningartíma á fimmtudagskvöldum á Hringbraut. Framvegis er þátturinn sýndur kl. 20:00 og endursýndur kl. 22:00. Þá er þátturinn sýndur föstudaga kl. 12, 14, 16 og 18.
Styrkur arsens í útblæstri frá kísilverksmiðju United Silicon er mun meiri en gert var ráð fyrir í umhverfismati.
Verksmiðja á síðasta séns ●●Bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ vilja láta loka United Silicon ●●Íbúar hittast á samstöðufundi gegn stóriðju á morgun, föstudag Bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ vilja láta loka kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík sem fyrst og hafa sent erindi þess efnis til Umhverfisstofnunar. Fulltrúar Umhverfisstofnunar funda með bæjarráði í dag, fimmtudag, og fara yfir stöðu mála varðandi mengun frá verksmiðjunni. Nýlega lágu fyrir niðurstöður mælinga sem sýndu að styrkur arsens í andrúmslofti er mun meiri en gert var ráð fyrir í mati á umhverfisáhrifum verksmiðjunnar. Í matinu er gert ráð fyrir að hæst geti styrkur arsens náð 0,32 ng/m3 en mælingar sýna að styrkurinn sé á milli 6 til 7 ng/m3. „Ég tel best að verksmiðjunni verði lokað strax. Það er búin að vera lykt nánast hvern einasta dag undanfarið og það gengur ekki. Það er greinilega eitthvað mikið að við rekstur verksmiðjunnar. Nú er kominn sá tímapunktur að þetta er komið gott,“ segir Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar. Bæjar yfir völd hafa haft þungar áhyggjur af mengun frá verksmiðjunni í marga mánuði, að sögn Frið-
Á laugardögum er þátturinn kl. 14 og 22. Sunnudaga er Suðurnesjamagasín kl. 08 og 18.
VILTU VINNA MEÐ OKKUR Í SUMAR? Við erum að leita að starfsmönnum í eftirfarandi störf:
Starfsskólinn - Flokkstjórar, 18 ára+ Leikjanámskeið barna - Umsjónarmaður, 20 ára+ Sumarvinna - Slátturhópur, 17 ára+ - Verkstjóri, 20 ára+ Íþróttasvæði - Umsjónarmaður með grasvöllum. Þjónustumiðstöð (áhaldahús) - Sumarstarfsmaður Umsóknarfrestur til 5. apríl 2017. Nánari upplýsingar um störfin má finna á www.sandgerdi.is
jóns. „Við höfum verið í miklu sambandi bæði við fulltrúa United Silicon og Umhverfisstofnunar. Í síðustu viku höfðum við svo samband við Umhverfisstofnun þar sem við höfðum áhyggjur af þeirri mengun sem hefur mælst. Þá ítrekuðum við þá skoðun okkar að Umhverfisstofnun taki til sinna ráða. Við lítum svo á að þessi verksmiðja sé á síðasta séns,“ segir hann.
Sjálfstæðisflokks og íbúi í Reykjanesbæ, baðst afsökunar á því að hafa á sínum tíma stutt við uppbyggingu starfseminnar í Helguvík sem hefði fengið hundruði milljóna í styrki frá ríkinu en greiddi starfsmönnum lág laun og hefði ekki stjórn á mengun. Afsökunarbeiðninni kom Ásmundur á framfæri í aðsendri grein á vef Víkurfrétta og í ræðu sinni á Alþingi á þriðjudag.
Samstöðufundur gegn stóriðju
Heilsuspillandi áhrif til langs tíma
Boðað hefur verið til samstöðufundar gegn stóriðju í Reykjanesbæ á morgun, föstudaginn 31. mars, klukkan 18:00 við Ráðhúsið við Tjarnargötu. Í fundarboði segir að kominn sé tími til að íbúar Reykjanesbæjar láti í sér heyra vegna mengunar frá United Silicon og vegna fyrirhugaðrar byggingar kísilverksmiðju Thorsil, einnig í Helguvík.
Rætt á Alþingi
Mengun frá verksmiðju United Silicon var rædd á Alþingi í vikunni. Ásmundur Friðriksson, þingmaður
Taldar eru mjög litlar líkur á að arsenmengun undanfarna mánuði á Suðurnesjum muni valda alvarlegum heilsuspillandi áhrifum eins og krabbameini hjá íbúum í nágrenni kísilverksmiðju United Silicon. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá Sóttvarnalækni. Þar segir jafnframt að haldi mengunin áfram til nokkurra ára í svipuðu eða meira magni en nú er, megi búast við auknum líkum á heilsuspillandi áhrifum þó að ekki sé hægt að segja með vissu hversu mikil sú aukna áhætta er.
Farþegum um Keflavíkurflugvöll fjölgaði um 40 prósent á síðasta ári. Mynd/Isavia
Mesta tekjuaukning Isavia frá stofnun ●●Miklar fjárfestingar á næstu árum vegna fjölgunar farþega Tekjur Isavia á síðasta ári námu 33 milljörðum, sem er aukning um 27 prósent á milli ára. Þetta er mesta tekjuaukning frá stofnun félagsins og má að mestu leyti rekja hana til fjölgunar farþega á Keflavíkurflugvelli, að því er kemur fram í tilkynningu frá Isavia. Ársreikningur Isavia var samþykktur á aðalfundi á dögunum. Heildarafkoma nam 6,9 milljörðum króna að meðtöldum gengishagnaði upp á 2,8 milljarða króna sem er til kominn vegna styrkingar íslensku krónunnar. Farþegum um Keflavíkurflugvöll fjölgaði um 40 prósent á síðasta ári, flugvélum sem fóru um íslenska flugstjórnunarsvæðið fjölgaði um 13,5 prósent og innanlandsfarþegum um 8 prósent. Að sögn Óla Björns Haukssonar, forstjóra Isavia, var síðasta ár
frábært rekstrarár og ánægjulegur vöxtur á öllum sviðum fyrirtækisins. „Rekstur Keflavíkurflugvallar er auðvitað mest áberandi, en þaðan koma mestu tekjurnar og hafa þær verið nýttar í nauðsynlega uppbyggingu flugvallarins. Hins vegar var einnig gríðarleg aukning í flugumferð um íslenska flugstjórnarsvæðið og höfum við brugðist við henni með bættum búnaði, stækkun húsnæðis og fjölgun starfsfólks.“ Björn segir liggja fyrir að ráðast þurfi í miklar fjárfestingar á Keflavíkurflugvelli á næstu árum til að mæta áframhaldandi fjölgun farþega. Eiginfjárstaða sé sterk og félagið því vel í stakk búið til að takast á við þær. Á móti komi að þessar fjárfestingar muni kalla á aukið aðhald í rekstri á meðan þær standa yfir.
Audi Q7 quattro V8 4.2 FSI 20” álfelgur, loftpúðafjöðrun, dráttarkrókur, glerþak, rafdrifin opnun og lokun á afturhlera, lykillaust aðgengi, 7 manna, fjarlægðaskynjarar í stuðurum, bakkmyndavél, Bose hljómkerfi, Bluetooth símkerfi, Bi-xenon aðalljós, leðurinnrétting, hiti í framsætum.
154
3.390.000
2007
840.000
Afsláttur
2.550.000
Raf / Bensín Ekinn þús. km.
36
Chevrolet Captiva 7 manna 2.2 dísil 4x4
Fjórhjóladrif
2.990.000
3.290.000
2014
Metan & bensín
540.000
Afsláttur
177
Dísil
Audi A1 Sportback Attraction 1.6 TDI 2014
30
Myndir á vef
700.000
Afsláttur Sjálfskiptur
2.450.000
2.590.000
Beinskiptur Rafmagnsbíll
Fleiri tilboðsbílar og myndir á netinu: heklarnb.is
50 Audi A4 Attraction 2.0 TDI AT
3.840.000
2013
1.190.000
2010
590.000
Afsláttur
121
Citroen C4 Comfort 1.6
350.000
Afsláttur
3.250.000
840.000
212 180 Skoda Octavia Combi 4x4 Ambiente 1.6 TDI MT
102
2.740.000
2012
Skoda Superb Combi Ambiente 2.0 TDI 170 hestöfl
VW Touareg V6 3.0 TDI AT
3.390.000
2014
390.000
Afsláttur
Afsláttur
2.350.000
8
2.490.000
2007
700.000
VW E-Golf Rafbíll 85kW
Afsláttur
2.690.000
4.370.000
2016
500.000
520.000
Afsláttur
1.990.000
3.850.000
101 Ford Mondeo Trend 1.6 dísil
Peugot 208 Active 1.2
2.390.000
2011 Afsláttur
82 22
610.000
1.780.000
1.990.000
2013 Afsláttur
400.000
1.590.000
Skoda Fabia Combi Ambition 1.2 TSI AT
1.690.000
2012 Afsláttur
300.000
1.390.000
94
Suzuki Grand Vitara Premium
2.590.000
2010 Afsláttur
840.000
1.750.000 Njarðarbraut 13 Reykjanesbæ Símar 590 5091 og 590 5092 www.heklarnb.is
10
VÍKURFRÉTTIR
FAGLEG, TRAUST OG PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA
fimmtudagur 30. mars 2017
Svona mun Rósasel líta út þegar það hefur verið fullbyggt.
VIÐ BJÓÐUM MEDISMART RUBY BLÓÐSYKURMÆLA, STRIMLA, BLÓÐHNÍFA OG NÁLAR FRÍTT FYRIR ÞÁ SEM ERU MEÐ SKÍRTEINI FRÁ TR. MJÖG EINFALDUR Í NOTKUN, STÓR SKJÁR, LÉTTUR OG HANDHÆGUR - „No coding“ þarf ekki að núllstilla - Þarf mjög lítið magn til mælinga, aðeins 0,6µl - Mælir blóðsykur á bilinu 1.1 - 35 mmol/L - Mæling tekur aðeins 5 sek. - Geymir 480 mælingar í minni - Hægt að tengja við tölvu Apótek Suðurnesja leggur metnað í að bjóða viðskiptavinum sínum lyf á lágmarksverði, þar sem fagmennska, heiðarleiki og nærgætni við viðskiptavini er í fyrirrúmi.
Hringbraut 99 - 577 1150
Opnunartími: Virka daga frá kl. 9:00 - 19:00 og laugardaga frá kl. 14:00 - 18:00.
VILT ÞÚ VINNA ÚTI Í SUMAR? Okkur vantar sumarstarfsmenn í Reykjanesbæ. Um er að ræða 2 stöður þar sem mikill kostur er að vera með vinnuvélaréttindi, þó ekki skilyrði. Umsóknir á www.gardlist.is
Stefna að framkvæmdum við Rósasel í haust ●●Strandaði á aðalskipulagi Keflavíkurflugvallar ●●Bensínstöð, Nettóverslun og veitingastaðir í fyrsta áfanga ●●Hótel, skrifstofur, stórverslun og bílaþjónusta í síðari áföngum Enn er unnið að þróun þjónustukjarna undir nafninu Rósasel við Rósaselstorg, síðasta hringtorgið áður en komið er að Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli. Rósasel er í landi Sveitarfélagsins Garðs en Kaupfélag Suðurnesja hefur unnið að verkefninu undanfarin misseri. Á aðalfundi Kaupfélags Suðurnesja, KSK, fyrir síðustu helgi var staðan við Rósasel kynnt fundarmönnum. Kom fram að Skipulagsstofnun hefur afgreitt breytingar á aðalskipulagi Keflavíkurflugvallar til Umhverfisstofnunar til afgreiðslu og Sveitarfélagið Garður er samhliða að undirbúa breytingar á aðal- og deildiskipulagi fyrir Rósaselssvæðið. Verkefninu við Rósasel hefur verið skipt upp í fjóra áfanga. Í fyrsta áfanga er gert ráð fyrir 500 fermetra bensínstöð, 1000 fermetra Nettó-verslun og 1000 fermetra veitingahluta. Í öðrum
áfanga er gert ráð fyrir 800 fermetra verslunarhluta og 1800 fermetra hóteli. Í þriðja áfanga verkefnisins er gert ráð fyrir 2800 fermetra stórverslun og í fjórða og síðasta áfanganum er svo húsnæði fyrir 3000 fermetra bifreiðaþjónustu. Skúli Skúlason, stjórnarformaður Kaupfélags Suðurnesja, segir í samtali við Víkurfréttir að búist sé við að skipulagsmál á svæðinu verði frágengin í haust. Umhverfisstofnun hefur þrjá mánuði til að afgreiða málið frá sér og þá getur Sveitarfélagið Garður auglýst skipulagið en það ferli getur tekið tvo til þrjá mánuði. Skúli segir að tímaáætlun fyrir verkefnið hafi ekki verið ákveðin. Tímalengd áfanga ræðst af eftirspurn og áhuga markaðarins. Í öðrum áfanga verkefnisins er meðal annars gert ráð fyrir 1800 fermetra hóteli og/eða skrifstofuhúsi. Ekki er kominn ákveðinn
samstarfsaðili að þeim áfanga byggingarinnar. Hins vegar hafa nokkur veitingafyrirtæki sýnt því áhuga að vera með á veitingatorgi þjónustukjarnans. Greint var frá því síðasta haust að gengið hafi verið frá samningum við fjóra aðila um rekstur í verslunar- og þjónustukjarnanum Rósaselstorgi sem áætlað er að rísi rétt við flugstöðina á Keflavíkurflugvelli. Á meðal þeirra eru Nettó með matvöruverslun, Subway, Pizza Hut, KFC, Taco Bell og Grill 66 með veitingastaði og Olís með eldsneytissölu og þjónustu. Auk fjölbreyttrar þjónustu við erlent og innlent ferðafólk þá er þess vænst að staðsetning kjarnans geti verið gátt að ferðamannastöðum á Reykjanesi og fjölgað þeim erlendu ferðamönnum sem staldra við á svæðinu.
KSK veitti félagsmönnum 180 milljónir króna í afslætti í fyrra ●●5521 félagsmaður í KSK og 508 ● stöðugildi hjá félaginu
Háskólabrú Keilis bæði í fjarnámi og staðnámi Keilir býður nú upp á Háskólabrú í bæði fjarnámi og staðnámi haustið 2017 og verður hægt að taka námið bæði með og án vinnu. Námið er ætlað einstaklingum sem hafa ekki lokið stúdentsprófi og uppfylla nemendur að loknu náminu inntökuskilyrði í háskóla hérlendis og erlendis. Keilir er eini skólinn sem býður upp á aðfararnám í samstarfi við Háskóla Íslands og gildir námið meðal annars til inntöku í allar deildir HÍ. Skólinn fagnar tíu ára afmæli á þessu ári og hafa um 1.500 nemendur út-
skrifast af Háskólabrú Keilis frá upphafi. Háskólabrú hefur undanfarin ár markað sér sérstöðu í að veita einstaklingsmiðaða þjónustu og stuðning við nemendur. Kennsluhættir miða við þarfir fullorðinna nemenda, miklar kröfur eru gerðar um sjálfstæði í vinnubrögðum og eru raunhæf verkefni lögð fyrir. Umsóknarfrestur er til 12. júní næstkomandi. Nánari upplýsingar um námið má nálgast á www.haskolabru. is
Aðalfundur Kaupfélags Suðurnesja, KSK, fór fram síðasta fimmtudag 23. mars. Í máli Skúla Skúlasonar, formanns KSK, kom fram að félögum hefur fjölgað um 404 á árinu og voru 5521 í árslok 2016. Afslættir sem verslanir Samkaupa veittu til félagsmanna voru að upphæð 180 milljónir króna á síðasta ári. Í skattaspori samstæðunnar kemur fram að skattar og gjöld námu 4.8 milljörðum og dreifast skattgreiðslur um öll kjördæmi landsins. Skattar og gjöld sem horft er til í þessari samantekt eru: Tekjuskattur, aðflutningsgjöld af eigin innflutningi, virðisaukaskattur af seldri vöru og þjónustu, tryggingagjald, fasteignagjöld og launaskattar starfsmanna samstæð-
unnar. Virðisaukaskattur (útskattur) af seldri vöru og þjónustu vegur þyngst og nemur í heild um 3,9 milljörðum króna. Launaskattar starfsmanna vega einnig þungt og nema um 481 milljón króna. Á árinu 2016 námu launagreiðslur til starfsmanna og framlag í lífeyrissjóð 2,6 milljörðum króna. Í lok ársins 2016 voru 508 stöðugildi hjá samstæðunni. Um 70% af launagreiðslum eru utan höfuðborgarsvæðisins. KSK er samvinnufélag á neytendasviði, stofnað 13. ágúst 1945. Félagssvæði KSK er Suðurnes, Hafnarfjörður, Kópavogur, Garðabær, Seltjarnarnes og Reykjavík. Vel var mætt á aðalfundinn en 60 fulltrúar úr 7 deildum eiga þar seturétt.
Leita tilboða í skólamat ■■Ríkiskaup, fyrir hönd Reykjanesbæjar, óska eftir tilboðum í framleiðslu og framreiðslu á skólamat fyrir grunnskóla Reykjanesbæjar. Í verkinu felst að framleiða matinn og afhenda á tilteknum tíma og framreiða ásamt uppvaski og frágangi að máltíð lokinni ásamt því að farga úrgangi sem til fellur. Einnig er óskað eftir tilboðum í síðdegishressingu fyrir nemendur í frístundaskóla. Á vef Reykjanesbæjar segir að markmið með rekstri mötuneyta í grunnskólum Reykjanesbæjar sé að bjóða upp á heilsusamlegan og fjölbreyttan matseðil sem fylgi ráðleggingum um mataræði og næringargildi sem finna má í handbók Lýðheilsustöðvar um skólamötuneyti. Þar segir einnig að bjóðandi skuli gera ráð fyrir að þurfa að bjóða upp á sérfæði fyrir nemendur sem af heilsufarslegum ástæðum gætu þurft á slíku sérfæði að halda, svo sem vegna ofnæmis eða efnaskiptasjúkdóma. Einnig fyrir nemendur sem af trúarlegum ástæðum þurfa á sérfæði að halda.
VELKOMIN Í NÝTT APÓTEK Ibuprofen Bril
STYÐUR VIÐ ÞIG, NÁTTÚRULEGA
400 mg töflur – 30 stk. og 50 stk.
Brilliant lausn á höfuðverk, tíðaverk, hita, tannverk og verk vegna kvefs.
VINNUR Á ALGENGUM VANDAMÁLUM EINS OG ÞVAGFÆRASÝKINGU, LEGGANGASÝKINGU, LEGGANGAÞURRKI, UPPÞEMBU OG FRUNSU.
20% NÚ Á
AFSLÆTT
I
AFSLÁTTUR
*
Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is.
* Áreiðanleiki, sveigjanleiki & hagstætt verð
Íslenska lyfjafyrirtækið með erlenda nafnið
wh.is
*
15%
NOW
25% AFSLÁTTUR
ER BREIÐ LÍNA HÁGÆÐA VÍTAMÍNA, FÆÐUBÓTAEFNA OG SNYRTIVÖRU ÁN ALLRA ÓÆSKILEGRA AUKAEFNA SVO SEM LITAR, - BRAGÐ, ROTVARNAREFNA OG ÓDÝRRA UPPFYLLIEFNA. NOW LEITAST EFTIR AÐ NOTA LÍFRÆN HRÁEFNI. EF LÍFRÆNT ER EKKI KOSTUR GERIR NOW MIKLAR KRÖFUR UM AÐ HRÁEFNIÐ SÉ EINS NÁTTÚRULEGT OG HÆGT ER.
AFSLÁTTUR
AF 210 STK. NICORETTE NIKÓTÍNLYFJATYGGIGÚMMÍI
ALLAR BRAGÐTEGUNDIR 2 MG OG 4 MG
Hólagötu 15 260 Reykjanesbæ. s: 421-3393 læknasími 421-3394 og fax: 421-3383 Opnunartími 9:00 til 18:00 virka daga - 12:00 til 16:00 Laugardaga. Vaktsími lyfjafræðings er 8211128 ef afgreiða þarf lyf utan opnunartíma.
12
VÍKURFRÉTTIR
fimmtudagur 30. mars 2017
Kamilla leiðir hugleiðsluathafnir þar sem hreint kakó frá Guatemala leikur stórt hlutverk. Töfrum kakósins kynntist hún í Guatemala í fyrra. Mynd/úr einkasafni
TÓK NÝJA STEFNU EFTIR KULNUN Í STARFI
Kamilla fór að stunda jóga og hugleiðslu af meiri krafti en áður eftir veikindin. Á myndinni er hún í bænum San Marcos við Atitlan-vatnið í Guatemala.
Mynd/Greg Clough
●●Kamilla Ingibergsdóttir setti heilsuna í fyrsta sæti eftir ofsaþreytu og kulnun í starfi.
Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@vf.is
Líf Kamillu Ingibergsdóttur tók u-beygju árið 2012 þegar hún veiktist á ferðalagi í Taílandi. Veikindin komu til vegna ofsaþreytu og vegna þess að hún hafði „brunnið út“ í störfum sínum í tónlistarbransanum sem hún hafði sinnt af mikilli ástríðu í mörg ár. Eftir þetta setti Kamilla heilsuna, bæði andlega og líkamlega, í fyrsta sætið. Hún fór að stunda jóga og hugleiðslu af enn meiri krafti en áður og síðar á þessu ári mun hún ljúka jógakennaranámi. Undanfarið hefur hún boðið upp á kakóhugleiðsluathafnir í Jógastúdíói í Vesturbæ Reykjavíkur og hélt sína fyrstu í Reykjanesbæ á dögunum og var uppselt. Kamilla ólst upp í Keflavík og hefur alltaf haft mikla ástríðu fyrir tón-
list. Hún var kynningarstjóri Iceland Airwaves í fjögur ár, verkefnastjóri hjá Útón og starfaði fyrir hljómsveitina Of Monsters and Men í tæp þrjú ár og ferðaðist með þeim víða um heim. „Þegar ég veiktist hafði ég verið í tveimur störfum, hjá Iceland Airwaves og Útón. Ég er þannig að þegar ég tek eitthvað að mér þá geri ég það með stæl og dýfu. Ég var að vinna í tónlistarbransanum sem er líka mín helsta ástríða þannig að stundum átti ég erfitt með að draga línuna á milli vinnu og frítíma. Það var alltaf gaman í vinnunni en þegar hún tekur yfir lífið þá er ekki eins gaman,“ segir hún. Eftir Iceland Airwaves árið 2012 fór Kamilla til Taílands en hún hafði það fyrir reglu að fara alltaf í gott frí á hverju ári eftir að hafa unnið að undirbúningi tónlistarhátíðarinnar. Ferðalagið til Taílands tók 24 tíma. „Ég fór að finna fyrir svima þegar ég kom til Taílands og hann stóð yfir í marga
daga. Ég endaði á spítala með saltvatn í æð og algjörlega búin á því. Ástæðan var ofsaþreyta og kulnun í starfi.“
Kynntist töfrum kakósins í Guatemala
Fram að þessu hafði Kamilla hugsað vel um mataræðið og farið reglulega í jóga. Hún hafði þó ekki hugað sérstaklega að andlegu hliðinni. „Eftir veikindin tók ég jóga fastari tökum og byrjaði að stunda hugleiðslu og hef gert mikið af því síðustu ár. Frá árinu 2014 vann ég með hljómsveitinni Of Monsters and Men og ferðaðist með þeim víða um heiminn. Svo fann ég að mig langaði að fara að huga enn meira að jóga og hugleiðslu.“ Kamilla er nú að læra að verða jógakennari og lýkur náminu í ágúst. Í maí í fyrra prófaði Kamilla í fyrsta sinn kakó frá Guatemala og fékk að upplifa hvaða áhrif hreint lífrænt kakó hefur á líkama og ekki síður á sálina. Síðan hefur hún
„Eftir að ég kynntist kakóinu mundi ég aftur hvernig það er að hafa ástríðu fyrir einhverju“
Kamilla ásamt Greg Clough í bænum San Marcos í Guatemala.
farið tvisvar sinnum til Guatemala að kynna sér krafta kakósins. „Eftir að ég kynntist kakóinu mundi ég aftur hvernig það er að hafa ástríðu fyrir einhverju,“ segir hún. Töluverð vakning hefur verið um mikilvægi andlegrar heilsu undanfarin ár og segir Kamilla hana kærkomna. „Flest fólk hugsar vel um líkamann og fer í ræktina og borðar hollan mat. En hversu mikið er fólk almennt að huga að andlegu hliðinni? Mér finnst að við ættum öll að gera það daglega.“ Kamilla segir hugleiðslu góða aðferð til að hlúa að andlegu hliðinni og bendir á að hugleiðsla geti verið margs konar. Mikilvægt sé að fólk finni út hvað henti því best. „Í heimildarmyndinni Innsæi sáum við góð dæmi um það hvernig sumt fólk er búið að tapa tengingunni við innsæi sitt. Það að stunda hugleiðslu svo lítið sem fimm mínútur hvern dag getur verið ferðalag inn á við. Innsæið er eins og hvísl innra með manni. Þegar hraðinn í lífinu er mikill og maður gefur sér aldrei tíma til að vera einn með sjálfum sér hættir maður að heyra þetta hvísl.“ Kamilla bendir á að íslensku samfélagi sé mikil áhersla á að brjálað sé að gera hjá fólki. „Þegar fólk hittist þá spyr það gjarna: „Og er ekki brjálað að gera?“ Hvað er svona eftirsóknarvert við það að hafa brjálað að gera?“ spyr Kamilla. „Við vinnum og vinnum til að eignast meiri pening til að kaupa meira drasl. Ég beygði af þeirri leið og hef reynt að einfalda lífið og hugsa um það hvað það er sem ég virkilega þarf.“ Löngum hefur því verið haldið á lofti að vinnan göfgi manninn og að mati Kamillu er of mikið einblínt á þá
speki. „Á sama tíma hefur streita á vinnustöðum aukist til muna, sífellt fleiri kulna í starfi og fólk almennt er með samviskubit yfir því að verja ekki nægum tíma með fjölskyldunni. Almennt þá held ég að við vinnum of mikið en hugum ekki nógu vel að tilfinningunum.“
Telur að allir ættu að stunda hugleiðslu
Kakóið sem Kamilla býður upp í kakóhugleiðsluathöfnum er 100% hrein fæða. „Það er ekki búið að erfðabreyta kakóinu og það er stútfullt af magnesíum sem er róandi fyrir líkamann. Magnið af andoxunarefnum er tífalt á við villt, íslensk bláber. Í kakóinu eru auk þess þeobrómín sem eykur hjartslátt og blóðflæði til heilans, Anandamide og PEA sem eru efni sem við framleiðum í líkamanum þegar við erum glöð og ástfangin.“ Kakóhugleiðslur hjá Kamillu snúast um að fólk upplifi ró og fari inn á við. „Ég er mjög hrifin af hugleiðslu og finnst að allir í heiminum ættu að hugleiða reglulega,“ segir Kamilla. Hún notar kakóathafnirnar til að kynna mismunandi hugleiðsluaðferðir fyrir fólki og lætur tónlistina alltaf leika stórt hlutverk. Hugleiðsluathafnirnar eru jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna í hugleiðslu og kveðst Kamilla hafa fengið til sín fólk sem varla getur hugleitt í fimm mínútur dagsdaglega en getur hugleitt í þrjá klukkutíma í kakóathöfn. Í hverri hugleiðslu er þema og verður næsta hugleiðsluathöfn Kamillu í Om-setrinu, sunnudaginn 9. apríl, undir yfirskriftinni fyrirgefning.
Spennandi sjónvarpspakkar í Vodafone Sjónvarpi Með gagnvirku Vodafone Sjónvarpi færðu aðgang að íslenskum og erlendum kvikmyndum, bresku verðlaunaefni, barnaefni, tónleikum, erlendum sjónvarpsstöðvum og lesnum sögum. Veldu þann pakka sem best hentar þínu áhorfi. Kynntu þér málið strax í dag hjá Tölvulistanum, umboðsaðila Vodafone í Reykjanesbæ. Vodafone Við tengjum þig
Veitir þér aðgang að hundruð kvikmynda, talsettu barnaefni, Hopster barnaefni, íslenskum tónleikum og lesnum sögum.
Auk Vodafone PLAY og Hopster, færðu aðgang að bresku gæðaefni í Cirkus og 9 erlendum stöðvum.
Er fyrir þá sem vilja ekki láta neitt framhjá sér fara. Með honum færðu aðgang að Vodafone PLAY, Hopster, Cirkus og 25 erlendum stöðvum.
Tryggðu þér áskrift að sjónvarpspökkum Vodafone í sjónvarpsviðmóti Vodafone, á vodafone.is eða í síma 1414.
379 kr. 200 g
Ragnars Rúllutertubrauð Frosið, 200 g
Uppþýdd þyngd
798
400g
kr. 400 g
359
Dögun Lúxus Rækja Frosin, 400 g
Ódýr
kr. 650 g
Myllan Brauðtertubrauð Langskorið, 650 g
a
Pizzuveisl
198 kr. 411 g
259
198 kr. 400 g
Wewalka Pizzadeig Ferskt, 400 g
kr. 250 ml
Heima Aspas Grænn, í bitum, 411 g
4x2L
Lesieur Pizzaolía 250 ml
1.095 kr. 900 g
259 kr. 55 g
Barebells Próteinbar 55 g, 3 tegundir
169 kr. 591 ml
Powerade Zero 591 ml, 3 teg.
Macintosh Konfekt 900 g
Engin
Kolvetni
Ný
BRAGÐ TEGUND
759 kr. 4x2 l
Pepsi og Pepsi Max Kippa, 4x2 lítrar
FERMINGARKORTIN Komin í Bónus
249 kr. 330 ml
498
Nocco BCAA Orkudrykkur 330 ml, 5 teg.
Fermingarkort Margar tegundir
Verð gildir til og með 2. apríl eða meðan birgðir endast
kr. stk.
Í
ÍSLENSKT
Nautgripakjöt
88% Kjöt
skilar til viðskiptavina ólöglegri gjaldtöku ríkisins við útboð á kvóta til innflutnings á kjöti.
1.398 kr. kg
3.198 kr. kg
Nautaveisla Nautgripahakk Ferskt
1.179 kr. 900 g
900g Nautalundir Þýskaland, frosnar
GOTT VERÐ Í BÓNUS
ES Kjúklingabringur Frosnar, 900 g, danskar
Grísakjöt af
NÝTT Í BÓNUS
NÝSLÁTRUÐU
g
Matarmikil súpa
FULLELDUÐ Aðeins að hita
1.598 kr. 1kg Mexíkósk Kjúklingasúpa 1 kg
Ferskur
698
1.398 kr. kg
kr. kg
Ali Grísabógur Ferskur
Bónus Hamborgarhryggur Með beini
SAMA VERd
um land allt
korið SérsA I LAMB LÆR
Ferskt
ÍSLENSKT lambakjöt
ÍSLENSKUR fiskur
2.298 kr. kg
2.398 kr. kg
1.359 kr. kg
1.298 kr. kg
Norðanfiskur Laxaflök Beinhreinsuð, fersk
Norðanfiskur Laxaflök Beinhreinsuð, fersk, krydduð
Íslandslamb Lambalæri Ferskt, kryddað, sérskorið
Íslandslamb Lambalæri Ferskt, sérskorið
Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00
16
VÍKURFRÉTTIR
Skoða möguleika á að færa stálþil við Miðgarð Hafnarstjórn Grindavíkur skoðar nú þann möguleika að færa stálþil við Miðgarð fram um þrjá metra. Tillaga Hagtaks, sem er verktaki við uppsetningu á nýju stálþili og dýpkun við Miðgarð, felst í því að færa þilið fram um 3 metra til viðbótar eða samtals 5 metra. Kostnaður við það eru 14,8 miljónir. Þá segir í tillögunni að fordýpkunin verði 12 metrar í stað 5 metra og að dýpkunarefnið sem kemur til viðbótar verði nýtt í fyllingu innan við nýja stálþilið. Kostnaður við fyllingarefnið,
ef það er sótt í nærliggjandi námur, er um tæpar 13 milljónir. Kostnaður af viðbótar fordýpkun með auka fyllingarefni er u.þ.b. 65 milljónir. Afslátturinn nemur u.þ.b. 13 milljónum. Heildarkostnaður er því um 55 milljónir.
UNGA FÓLKIÐ UM MÁLEFNI VIKUNNAR REYKJANESBRAUTIN
Hafnarstjórn tók vel í þessar tillögur á síðasta fundi sínum og felur hafnarstjóra og formanni hafnarstjórnar að ræða við forsvarsmenn Siglingasviðs Vegagerðarinnar um þessar tillögur Hagtaks.
Í leiðangri að stela brotajárni ●●Stöðvaðir á Reykjanesbraut ● með gaffla af lyftara og loftpressu Lögreglan á Suðurnesjum handtók um síðustu helgi tvo menn sem voru með umtalsvert magn af þýfi í bíl sínum. Þá var annar þeirra grunaður um fíkniefnaakstur og á hinum fundust meint fíkniefni. Mennirnir voru að tína ýmsa muni upp í bíl sinn úr geymslu við fyrirtæki á Suðurnesjum þegar eiganda þess var gert viðvart um háttsemi þeirra. Hann reyndi að stöðva för þeirra af staðnum en þeir létu sér ekki segjast. Lögreglu
fimmtudagur 30. mars 2017
var gert viðvart og stöðvaði hún þá á Reykjanesbrautinni þar sem þeir voru á heimleið úr leiðangrinum. Í bílnum fundust tugir málmeininga, gafflar af lyftara og loftpressa fyrir kælikerfi. Þá höfðu mennirnir haft viðkomu á öðrum stað í umdæminu þar sem þeir hugðust kippa með sér skipsskrúfu en hún reyndist of þung. Þeir játuðu sök og höfðu ætlað að selja þýfið í brotajárn.
Anna Katrín Gísladóttir:
„Umræðan um Reykjanesbrautina hefur verið áberandi undanfarna mánuði. Mikil þörf hefur verið síðustu ár á því að ljúka tvöföldun Reykjanesbrautarinnar alla leið en ég tel að nú sé nauðsyn. Ég keyri Reykjanesbrautina daglega og í hvert einasta skipti sem farið er yfir á einbreiða kaflann kemur upp svolítil óþægindatilfinning. Að keyra til vinnu eða skóla á ekki að þurfa að vekja upp óhug fólks, það á ekki að vera líðandi í samfélagi eins og okkar. Hver einn og einasti Suðurnesjamaður annað hvort keyrir þessa braut reglulega eða á einhvern nákominn sem gerir það. Þetta málefni snertir okkur öll og við þurfum að halda áfram að standa saman og vekja athygli á mikilvægi þess.“
Súsanna Margrét Gunnarsdóttir:
„Ég held að ég tali fyrir flesta þegar ég segi að Reykjanesbrautin sé stórhættulegur vegur og hvað þá einbreiði kaflinn. Þessi vegur einkennist af djúpum hjólförum og holum. Sama á við um Grindavíkurveginn. Samtals fimm banaslys hafa orðið á þessum tveimur vegum á síðustu sjö mánuðum, fyrir utan önnur slys. Það er ólýsanlega sorglegt að slys
þurfi að eiga sér stað svo einhverjar ráðstafanir verði gerðar, en ef þetta kallar ekki á tvöföldun allrar Reykjanesbrautar og lagfæringu veganna þá veit ég hreinlega ekki hvað gerir það.“
Marinó Örn Ólafsson:
„Mér finnst mikilvægt að klára tvöföldun Reykjanesbrautarinnar. Akkúrat núna eru of mörg hættuleg gatnamót á veginum. Þetta þarf að laga. Svo er ég mjög spenntur fyrir hraðlestarhugmyndum. Hraðlest gæti fækkað ferðum á Reykjanesbrautinni og sparað Suðurnesjamönnum sem sækja nám eða vinnu á höfuðborgarsvæðið samgöngukostnað.“
Markús Már Magnússon:
„Mér finnst hrikalegt að það þurfi alltaf einhvað slæmt að gerast, einhver slys, til þess að eitthvað sé gert í málinu. Ég held að ég hafi lesið að það hafi ekki orðið neitt banaslys þar sem brautin er tvöföld sem segir okkur það að ef brautin væri tvöföld alls staðar þá myndi það draga heilmikið úr slysum og öðru slíku.“
Þekking í þína þágu
Vilt þú starfa á kraftmiklum og skemmtilegum vinnustað? Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum leitar að framúrskarandi starfsmanni sem vill starfa með okkur í Samvinnu starfsendurhæfingardeild. Starfssvið viðkomandi nær m.a. yfir:
Menntunar- og hæfnikröfur:
• Ráðgjöf og stuðning við einstaklinga í starfsendurhæfingu • Taka þátt í teymisvinnu sérfræðinga sem koma að starfsendurhæfingunni • Gera og hafa umsjón með endurhæfingaráætlunum einstaklinga • Skipulagning og umsjón með námskeiðahaldi og fræðslu • Þátttaka í ýmsum verkefnum
• Háskólamenntun á sviði heilbrigðis- eða félagsvísinda • Reynsla og þekking á sviði einstaklingsráðgjafar og/eða starfsendurhæfingar • Þekking og reynsla af atvinnulífinu • Sjálfstæð vinnubrögð og sveigjanleiki
Skilyrði er að viðkomandi hafi einstaka þjónustulund, góða samskiptahæfileika, sé hugmyndaríkur og árangursdrifinn. Umsóknir sendist til ina@mss.is fyrir 20. apríl næstkomandi. Upplýsingar veitir R. Helga Guðbrandsdóttir verkefnastjóri Samvinnu, í gegnum tölvupóst rhelga@mss.is eða í síma 421 7500.
ð o b l i t r æ b á r F ! g i þ r i fyr 50% 25% -
Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl
-
4499
199
kr. kg
Ungnautalund, stór, Nýja-Sjáland
kr. pk.
Jarðarber, Driscolls, 250 g, Egyptaland
Verð áður 5999 kr. kg
verð áður 399
-
65% -
25%
Aðeins 2 kippur á mann
299
Aðeins 2 stk. á mann
kr. kippan
Pepsi eða Pepsi Max kippa 4x2 lítrar
verð áður 760
1099
kr. kg
Krónu Hamborgarhryggur
verð áður 1399
*Tilboðin gilda frá 30. mars til 2. apríl eða á meðan birgðir endast - aðeins í Krónunni Fitjum.
BÍLASÝNING REYKJANESBÆ NISSAN BÍLAR VERIÐ VELKOMIN Á BÍLASÝNINGU HJÁ GE BÍLUM UMBOÐSAÐILA NISSAN Í REYKJANESBÆ LAUGARDAGINN 25. MARS OG 1. APRÍL FRÁ KL.12-17
GRILLAÐAR PYLSUR OG GOS
KÍKTU Í KAFFI EÐA HRINGDU Í 4200 400
NOTAÐIR BÍLAR TOYOTA Auris ts live. Árgerð 2016, ekinn 23 Þ.KM, dísel, 6 gírar. Verð 2.790.000. Rnr.201946.
TOYOTA Auris. Árgerð 2007, ekinn 155 Þ.KM, bensín, 5 gírar. Verð 990.000. Rnr.202056.
SUBARU Legacy outback. Árgerð 2015, ekinn 66 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur. Verð 4.680.000. Rnr.761252.
SUBARU Legacy outback. Árgerð 2015, ekinn 55 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur. Verð 4.790.000. Rnr.201909.
RENAULT Megane sport tourer. Árgerð 2014, ekinn 62 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur 6 gírar. Verð 2.480.000. Rnr.212314.
RENAULT Megane sport tourer. Árgerð 2013, ekinn 59 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur 6 gírar. Verð 2.580.000. Rnr.201756.
RENAULT Megane berline. Árgerð 2012, ekinn 73 Þ.KM, dísel, 6 gírar. Verð 1.480.000. Rnr.212281.
RENAULT Clio expression sport tourer. Árgerð 2015, ekinn 53 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur 6 gírar. Verð 2.180.000. Rnr.201644.
RENAULT Clio. Árgerð 2014, ekinn 28 Þ.KM, bensín, 5 gírar. Verð 1.990.000. Rnr.202005.
PEUGEOT 3008. Árgerð 2016, ekinn 32 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur 6 gírar. Verð 3.490.000. Rnr.202048.
HYUNDAI Tucson comfort. Árgerð 2016, ekinn 65 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur 6 gírar. Verð 4.380.000. Rnr.212310.
HYUNDAI Santa fe comfort. Árgerð 2015, ekinn 72 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur 6 gírar. Verð 5.580.000. Rnr.212307.
HYUNDAI I30 comfort. Árgerð 2012, ekinn 112 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur 6 gírar. Verð 1.990.000. Rnr.761254.
HYUNDAI I30 classic ii. Árgerð 2015, ekinn 83 Þ.KM, bensín, 6 gírar. Verð 1.480.000. Rnr.201733.
HYUNDAI I20 classic. Árgerð 2014, ekinn 45 Þ.KM, dísel, 6 gírar. Verð 1.490.000. Rnr.201949.
HONDA Jazz. Árgerð 2013, ekinn 51 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. Verð 2.190.000. Rnr.201823.
HONDA Cr-v. Árgerð 2011, ekinn 86 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur 5 gírar. Verð 3.180.000. Rnr.212303.
HONDA Cr-v. Árgerð 2011, ekinn 86 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur 5 gírar. Verð 3.180.000. Rnr.212303.
CITROEN C3 seduction. Árgerð 2012, ekinn 54 Þ.KM, dísel, 5 gírar. Verð 1.190.000. Rnr.212286.
BMW X1 xdrive 18d e84. Árgerð 2014, ekinn 68 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur 8 gírar. Verð 4.490.000. Rnr.761268.
GE bílar - umboðsaðili BL ehf. Bolafótur 1 - 260 Reykjanesbær - 420 0400
W W W.GEBIL AR.IS SÍMI 4200400
20
VÍKURFRÉTTIR
fimmtudagur 30. mars 2017
LAUS STÖRF AKURSKÓLI HÆFINGARSTÖÐIN HÁALEITISSKÓLI LYNGMÓI HEIÐARSKÓLI HEIMILI FATLAÐS FÓLKS NESVELLIR NJARÐVÍKURSKÓLI AKURSKÓLI HÁALEITISSKÓLI AKURSKÓLI FJÁRMÁLASVIÐ
Deildarstjóri yfir starfsstöð Sumarstörf Textílmennt- hlutastarf Sumarstarf Kennarar Umönnunarstörf Sumarstörf Kennarar Umsjónarmaður Frístundaskóla Kennarar Skólaliðar Sérfræðingur í launadeild
Umsóknum í öll ofangreind störf skal skilað á vef Reykjanesbæjar undir Stjórnsýsla: Laus störf. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf og á Facebook síðunni Reykjanesbær - laus störf.
VIÐBURÐIR FRÆÐSLUFUNDUR UM VERBÚÐARLÍF Í dag kl. 17:30 heldur Byggðasafn Reykjanesbæjar og Sögufélag Suðurnesja fræðslufund í Duus Safnahúsum þar sem farandsýningin Verbúðarlíf, menning og minning verður kynnt. Allir velkomnir og ókeypis aðgangur. FJÖLBREYTT DAGSKRÁ Í BÓKASAFNI REYKJANESBÆJAR Í kvöld kl. 20:00 verður Erlingskvöld þar sem rithöfundarnir Andri Snær Magnason, Gerður Kristný og Jónína Leósdóttir lesa úr verkum sínum. Söngvaskáld á Suðurnesjum hefja kvöldið með ljúfum tónum. Föstudaginn 31. mars kl. 16:00 opnar sýningin Í fullorðinna manna tölu? í Átthagastofu safnsins. Hún fjallar um fermingar fyrr og nú. Laugardaginn 1. apríl kl. 13:00 verður námskeið í silkiþrykk með Gillian Pokolo. Skráning er nauðsynleg. Allir hjartanlega velkomnir.
AÐALFUNDUR
Björgunarsveitin Þorbjörn, Björgunarbátasjóður Grindavíkur og unglingadeildin Hafbjörg halda aðalfund sinn þann 11. apríl nk. kl. 18:00 í húsi sveitarinnar að Seljabót 10. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, breytingar á lögum félagsins, stjórnarkjör og önnur mál. Stjórnin
GERIR ÍSLAND AÐ BETRI STAÐ FYRIR SIG OG SÍNA ●●Hin 16 ára Dagný Halla stofnaði ungliðahreyfingu Pírata á Suðurnesjum Sólborg Guðbrandsdóttir solborg@vf.is
Dagný Halla Ágústsdóttir er 16 ára Keflavíkingur sem hefur lengi haft áhuga á pólitík. Í nóvember síðastliðnum stofnaði hún ungliðahreyfingu Pírata á Suðurnesjum fyrir fólk á aldrinum 16 til 35 ára. „Fyrir mér er pólitík dyr að breytingum. Pólitík snertir öll mál; hvort þú megir ganga í skóla, hvað þú megir gera við líkama þinn og hvernig samfélagið almennt er. Ég er ekki sátt með það hvernig heimurinn er í dag,” segir hún. Aðspurð af hverju Dagný taki þátt í pólitík segist hún gera það til að framkvæma þær breytingar sem hún vilji sjá gerast í samfélaginu. „Ég vil vera sú persóna sem ég hefði geta litið upp til áður. Svo er þetta líka bara svo ótrúlega gaman þegar þú lærir inn á allt.” Þátttaka ungs fólks í pólitík hefur ekki verið mikil og kjörsókn aldrei verið minni og telur Dagný ungt fólk ekki skilja sitt eigið vald. „Ég vissi ekki að ég gæti tekið þátt í að móta stefnur stjórnmálaflokks sem gætu í raun seinna orðið efni í alþingisfrumvörp, bara með því að mæta á fund. Ég vissi ekki að ég gæti stofnað ungliðahreyfingu stjórnmálaflokks á innan við viku. Ég hafði ekki hugmynd. Eins finnst mér margir vanmeta atkvæðarétt sinn. Um það bil helmingur Bandaríkjamanna mæta ekki á kjörstað vegna þess að þeir trúa því að þeirra atkvæði skipti ekki máli. Ég vona innilega að þróunin verði ekki svona á Íslandi og að stjórnmál verði ennþá aðgengileg.”
Að mati Dagnýjar vantar klárlega fleira ungt fólk í pólitík og finnst henni það hafa verið bælt niður. „Ég myndi ráðleggja ungu fólki að láta bara vaða. Mæta á fundi, bæta stjórnmálafólki við á vinalistann á Facebook og fylgjast með viðburðum á síðum flokkanna. Það er ótrúlega mikið og fjölbreytt stjórnmálastarf í boði og flestir stærstu flokkarnir eru með ungmennahreyfingu, en ef ekki er ekkert mál að taka sig bara til og stofna hana
Leikskólakennari er líka karlastarf ●●„Börn þurfa fyrirmyndir af báðum kynjum“ Sólborg Guðbrandsdóttir solborg@vf.is
Sandgerðingurinn Arnar Helgason starfar á leikskólanum Sólborg í Sandgerði. Þegar hann þurfti að minnka við sig vinnu vegna heilsubrests ákvað hann að byrja að vinna á leikskóla og segist elska vinnuna sína. „Ég var til í að prófa allt svo ég þyrfti ekki að hanga heima. Þetta er svo fjölbreytt og gefandi, það kom mér á óvart,“ segir Arnar, sem hefur nú starfað á leikskólanum í eitt ár. Ásamt því að starfa sem leiðbeinandi á leikskóla er Arnar meðlimur í Leikfélagi Keflavíkur, hefur áhuga á smíðum og viðgerðum, náttúrunni og að skapa minningar með börnunum sínum.
„Ég hef ekki upplifað fordóma í þessu starfi en fyrrum samstarfsfélagar hafa orðið pínulítið hissa. Ég tel að konur séu í meirihluta í þessu starfi vegna sögu okkar, það er að konur eigi að hugsa um börnin og svoleiðis kjaftæði, en það er sem betur fer að breytast.“ Talsvert fleiri konur starfa sem leikskólakennarar en Arnar mælir hiklaust með þessu starfi fyrir karla. „Það fólk sem telur karlmenn ekki hæfa í þetta starf veit bara ekki betur. En hugarfar fólks hefur breyst mikið undanfarin ár varðandi þetta. Ég finn bara fyrir jákvæðni frá starfsfólki og foreldrum. Börn þurfa fyrirmyndir af báðum kynjum og því fleiri, því betra.“
Arnar Helgason ásamt vinkonum sínumHeiðdísi og Arndísi.
sjálfur. Þetta er skrýtið og flókið fyrst. Þá ert þú til dæmis í herbergi með ókunnugu, fullorðnu fólki sem notar fullt af hugtökum sem þú kannast ekki við en svo kemur þetta smátt og smátt. Þú kynnist frábæru fólki. Kláru og menntuðu fólki, uppreisnarseggjum, þingmönnum og aktívistum. Þú tekur þátt í að gera Ísland að betri stað fyrir þig og þína og það er það sem mér finnst best við stjórnmál.”
fimmtudagur 30. mars 2017
Þú getur hjálpað til við að gera Reykjanesbæ enn betri Íþróttir styrkja stoðir samfélagsins
Íþróttir og hreyfing ættu að vera fastur liður í lífsmunstri hvers einstaklings. Ekki endilega til að æfa með keppni fyrir augum, heldur til að auka lífshamingju sína. Áríðandi er að börnum sé kennt strax á unga aldri að hreyfing sé holl, leikur, gleði og gaman. Íþróttaiðkun og starf innan íþróttahreyfingarinnar hefur forvarnargildi, kennir ungviðinu aga og einbeitingu og bætir andlega, félagslega og líkamlega heilsu.
Óskað er eftir vélfræðingi eða aðila með vélstjórnarréttindi eða aðra menntun sem nýtist í starfið. Starfsmenn í brennslustöð þurfa að hafa frumkvæði og góða samskiptahæfni, geta unnið skipulega og sjálfstætt, vera vel tölvufærir og hafa vinnuvélaréttindi. Góð enskukunnátta er kostur. Kalka er eina sorpbrennslustöðin sem starfrækt er hér á landi og var tekin í notkun árið 2004. Stöðin er tæknilega fullkomin og þar starfa um 20 manns. Upplýsingar veitir Ingþór Karlsson rekstrarstjóri brennslu í síma 862-3505. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist til ingthor@kalka.is fyrir 15. apríl 2017.
grunngildum júdó hefur Júdódeild UMFN frá árinu 2011 beitt sér fyrir því að öll börn geti stundað íþróttir, óháð efnahagi foreldra. Æfingagjöld eru aldrei hærri en sem nemur hvatagreiðslum bæjarfélagsins og því má í reynd segja að ókeypis sé fyrir börn að æfa með Júdódeild UMFN. Á undanförnum árum hefur deildin blómstrað með samvinnu iðkenda, foreldra og þjálfara og fjárhagslegum stuðningi ýmissa aðila. Iðkendur eru nú á annað hundrað talsins (alltaf pláss fyrir fleiri) og þjálfarar orðnir átta.
Gerum góðan bæ betri
Til að tryggja áframhaldandi rekstur deildarinnar og til að hjálpa til við
Vegasamgöngur á Suðurnesjum Stjórn Pírata á Suðurnesjum vill stefna að traustum og öruggum vegasamgöngum á Suðurnesjum. Mikið mæðir á enda fara hér um svæðið vel yfir milljón ferðamenn á ári, auk allra Íslendinganna sem keyra um Reykjanesbrautina á leið sinni í og úr millilandaflugi. Allt þetta fólk þarf að aka brautina sem er einn fjölfarnasti en um leið hættulegasti þjóðvegur landsins eins og dæmin sanna. Það er ýmislegt sem þarf að gera til að bæta öryggi á Reykjanesbraut. Hæst ber að ljúka tvöföldun brautarinnar allt frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar að fyrsta hringtorgi þegar komið er að Hafnarfirði, enda hefur það sýnt sig að alvarleg slys eru mun fátíðari á tvíbreiða kafla brautarinnar heldur en þeim einbreiða. Tvöföldun Reykjanesbrautar er á samgönguáætlun og þarf að ljúka sem allra fyrst. Stjórn Pírata á Suðurnesjum telur því nauðsynlegt að endurskoða samgönguáætlun og flýta tvöföldun Reykjanesbrautar til að koma í veg fyrir frekari slys og dauðsföll á Reykjanesbraut. Vissulega þarf að huga að hvernig fjármagna skuli framkvæmdirnar, en heildarkostnaður við hana er áætlaður um 10 milljarðar króna. Það mætti skoða að þar sem ferðaþjónustan er að auka álag á Reykjanesbrautina ætti hún að taka þátt í að greiða fyrir úrbætur. Einnig voru óinnheimt innflutningsgjöld af bílaleigubílum rúmir 3,5 milljarðar króna í fyrra. Alþingi gæti breytt lögum til að afnema strax þessa undanþágu frá innflutningsgjöldum af frekari innflutningi bílaleigubíla og nota hluta þessa fjármagns til að fjármagna úrbætur á Reykjanesbraut. Viðhald Reykjanesbrautar hefur verið í lágmarki. Holur, mishæðir og rásir í malbikinu á brautinni hafa verið viðvarandi. Viðhald á ljósastaurum hefur ekki verið sinnt sem skyldi og lýsing er spöruð, einungis er kveikt á öðrum hverjum ljósastaur og þeir eru flestir sömu megin, ekki í miðjunni á milli akreina. Hægt væri að setja ljósdíóðuperur í staurana til að spara kostnað við lýsingu. Áhöld eru einnig um hvort staurarnir séu nægilega öruggir og uppfylli öryggisstaðla. Raunar hefur Ólafur Guðmundsson
Atvinna Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf. óskar eftir starfsmanni til sumarafleysinga í Kölku, brennslustöð fyrirtækisins. Um vaktavinnu er að ræða.
Júdo svo miklu meira en íþrótt
Júdó er ekki bara bardagaíþrótt. Grunnhugsun júdósins er að bæta einstaklinginn og með því samfélagið í heild sinni. Júdó er í raun miklu meira en bara ástundun og nám í bardagatækni. Fyrir utan bætt líkamlegt atgervi og hreysti, sem iðkendur júdó ávinna sér, kynnast þeir einnig nýjum siðvenjum, lífstíl og fá nýja sýn á tilveruna. Júdó iðkendur læra að stjórna tilfinningum sínum, skapi og hvötum. Þeir læra um mikilvægi þrautseigju, virðingar, hollustu, aga og auðmýktar auk þess að þróa með sér aukinn siðferðislegan þroska. Þeir læra að yfirvinna hræðslu og sýna hugrekki undir álagi. Í gegnum keppni og daglegar æfingar læra þeir um réttmæti og sanngirni. Reynslan kennir þeim að kurteisi, hógværð og fleiri slík gildi borga sig og hjálpar þeim einnig í daglegu lífi. Júdó er þannig verkfæri til að lifa betra lífi. Með þessum
21
VÍKURFRÉTTIR
frekari uppbyggingu hennar hefur valgreiðsluseðill upp á 1000 krónur verið sendur á íbúa Reykjanesbæjar. Það er von okkar að sem flestir sjái sér fært að styrkja deildina því að með því styrkja Júdódeild UMFN ert þú að hjálpa okkur við að auka lífsgæði barna í Reykjanesbæ og búa til betra samfélag. Með kærri þökk fyrir stuðninginn á undanförnum árum, Stjórn Júdódeildar UMFN og yfirþjálfari Júdódeildar UMFN Guðmundur Stefán Gunnarsson
GÓ Verk ehf Verktakar Óska eftir bílstjórum á trailera og 4 öxla vörubíla Gröfumenn á gröfur 13- 27 tonna, ein
ATVINNA Óskum eftir bílstjórum á trailera og 4 öxla vörubíla. Óskum eftir gröfumönnum á 13 til 27 tonna gröfur. Einnig vantar okkur vanan mann á verkstæðið okkar. Upplýsingar í síma 897 0731
GÓ VERK EHF. Airport Keflavik - Iceland
Hotel Aurora Star
Leitum að yfirþernu
tæknistjóri EuroRAP (European Road Assessment Program) á Íslandi sagt þá vera ólöglega og lífshættulega. Því er ljóst að fjármagni til viðhalds má ekki gleyma þótt farið verði í tvöföldun brautarinnar. Grindavíkurvegurinn er einn af þeim vegum sem mikið mæðir á vegna fjölgunar ferðamanna þar sem Bláa lónið er einn vinsælasti viðkomustaður þeirra, bæði vegna nálægðar við alþjóðaflugvöllinn og tengingar við Suðurstrandarveginn. Það er ljóst að verulegra úrbóta er þörf á Grindavíkurvegi. Ýmsar hugmyndir hafa verið nefndar til lagfæringar eins og aðskilnaður akreina, bættar merkingar, hraðamyndavélar, hraðahindr-
anir, lýsing vegarins og betri frágangur hraunsins meðfram veginum. Stjórn Pírata á Suðurnesjum fagnar slíkum hugmyndum. Að lokum vill stjórn Pírata á Suðurnesjum hvetja til opinnar og lausnamiðaðrar umræðu um þessi mál á svæðinu. Það er fátt sem getur haft jafn bein áhrif á afkomu og öryggi íbúa en traustar samgöngur. Albert Svan Sigurðsson, ritari Fanný Þórsdóttir, formaður Hrafnkell Brimar Hallmundsson Margrét Sigrún Þórólfsdóttir Trausti Björgvinsson, gjaldkeri
Leitum að öflugum einstaklingi í fjölbreytt starf yfirþernu. Um framtíðarstarf er að ræða. Starfslýsing: · Undirbúningur og skipulag vakta · Umsjón með þvottahúsi og þrifum á hóteli · Gæðastjórnun og skipulag á þrifum · Þjálfun nýs starfsfólks · Pantanir á aðföngum · Ýmis tilfallandi verkefni · Vinnutími samkvæmt samkomulagi. Hæfniskröfur: · Reynsla af starfsmannastjórnun · Reynsla af almennum þrifum · Sjálfstæð vinnubrögð, sveigjanleiki og frumkvæði · Enskukunnátta Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið: hotelairport@hotelairport.is
Aurora Star Hotel ehf Blikavelli 2 - 235 Keflavík Airport sími 595 1900 - www.hotelairport.is
22
VÍKURFRÉTTIR
fimmtudagur 30. mars 2017
Erum að virkja fyrir
samfélagið Ásgeir Margeirsson, forstjóri HS Orku, segir að það séu skemmtileg tímamót hjá fyrirtækinu um þessar mundir þegar það hefur flutt höfuðstöðvar sínar úr Reykjanesbæ í Svartsengi í Grindavík en forveri þess, Hitaveita Suðurnesja, hóf orkuvinnslu þar fyrir rétt rúmum fjórum áratugum eða árið 1976. Tæp tíu ár eru síðan Hitaveitu Suðurnesja hf. sem margir sögðu gullegg Suðurnesjamanna, var skipt um í tvö fyrirtæki. Við spyrjum Ásgeir út í þær breytingar, mögnuð áhrif orkuvinnslunnar í Svartsengi og frekari starfsemi fyrirtækisins. -Þetta eru skemmtileg tímamót þegar þið flytjið starfsemina til Grindavíkur í Svartsengi, rétt um fjörutíu árum eftir að orkuvinnsla hófst þar? „Já, þetta er það svo sannarlega og það er kannski gaman að líta til baka í leiðinni og hugsa að núna í lok árs 2016 þá flytjum við höfuðstöðvarnar í Svartsengi þar sem starfsemi fyrirtækisins hófst. Fyrirtækið var stofnað árið 1974. Orkuframleiðsla í Svartsengi hófst árið 1976. Þannig að 40 árum síðar er skrifstofan komin í hjartað, ef svo má segja. Ekki bara hjarta orkuvinnslunnar heldur hjarta auðlindagarðsins og þeirrar fjölbreyttu starfsemi sem hér fer fram. Við vorum jú lengi til húsa á Brekkustíg í Reykjanesbæ. Sagan á bak við það er að sjálfsögðu Hitaveita Suðurnesja sem var öflugt fyrirtæki sem gerði mjög góða hluti fyrir Suðurnes og landið. Virkjaði við Svartsengi, á Reykjanesi og lagði hér pípukerfi og dreifikerfi um byggðir.“ Það er við hæfi þegar rétt rúmir fjórir áratugir eru liðnir frá stofnun Hitaveitu Suðurnesja í Svartsengi að rifja upp af hverju fyrirtækinu var skipt upp í HS Veitur og HS Orku. „Því fyrirtæki var svo skipt upp út af breyttum orkulögum. Þannig að veitustarfsemi skyldi aðskilin frá raforkuframleiðslu og sölu sem er samkeppnisstarfsemi og starfar á samkeppnismarkaði, á meðan veitustarfsemin er háð sérleyfum. Þetta mátti ekki lengur vera í sömu fyrirtækjunum. Þannig að hitaveitunni var skipt upp í HS Orku og HS Veitur. Í framhaldi af uppskiptingunni sem átti sér stað í lok árs 2008, þá varð smám saman þróun á breytingu starfa innan beggja fyrirtækjanna. Og núna er stigið lokaskrefið í því, með flutningi okkar hingað. Áður höfðum við samnýtt ákveðna þjónustuþætti, í fjármálum, starfsmannahaldi, skjalavörslu, öryggismálum og í tölvumálum. Núna eru þessi fyrirtæki algjörlega aðskilin. Við fluttum út, HS Veitur keyptu húsnæðið á Brekkustíg og búa þar og við flytjum hingað í Eldborg í Svartsengi. Fyrirtækin eru algjörlega aðskilin hvað allt starfsmannahald varðar. Vissulega eru mikil viðskipti á milli fyrirtækjanna. Við seljum þeim rafmagn, heitt og kalt vatn í heildsölu sem þau svo flytja til byggðanna og
selja viðskiptavinum. Þau selja okkur ákveðna þjónustu á sviði innheimtu og reikningagerðar. Þannig að við samnýtum ákveðna kosti þar. Ekki síst til þess að spara pappírsflæði og þess háttar. En að öðru leyti eru þetta alveg sjálfstæð fyrirtæki og búin að vera frá 2008 með sitt hvora kennitölu og stjórn. Eignarhaldið er alveg aðskilið.“ Það varð mikil umræða um eignarhaldið í framhaldinu. „Þegar ríkið, á sínum tíma, ákvað að selja sinn hlut í Hitaveitu Suðurnesja og það varð mikil umræða um að það hafi verið selt til einkaaðila, ekki bara það sem ríkið seldi, sem voru jú bara 15% í Hitaveitunni á sínum tíma, heldur vildu margir aðrir eigendur, s.s. sveitarfélög, losa fé og selja sinn hlut. Á endanum, hvað varðar HS Orku, þá fór það svo að fyrirtækið var allt selt, ekki bara til einkaaðila heldur til erlends aðila líka og það var mikið í umræðunni um það þegar Magma Energy á sínum tíma keypti stóran hlut í HS Orku. Magma sameinaðist síðan öðru félagi og úr því varð fyrirtæki sem heitir ALTHERA Power. Altera á í dag tæplega 2/3 í HS Orku. Samstarfið við þá og eignarhald þeirra hefur verið afar farsælt og gott og farnast fyrirtækinu vel. Rúmur þriðjungur er hins
Ásgeir Margeirsson, forstjóri HS Orku
vegar í eigu íslenskra lífeyrissjóða, í
félagi sem heitir Jarðvarmi, samlagshlutafélag í eigu þrettán lífeyrissjóða. Það eru allir stærstu lífeyrissjóðir landsins eigendur, sem í raun og veru þýðir að flest allir landsmenn hafa hag af velgengi HS Orku. Við erum að hluta til í eigu fólksins, þó það sé ekki í eigu ríkisins eða sveitarfélaga, að drjúgum hluta. Samstarf hluthafanna hefur verið alveg frábært. Okkur hefur gengið vel. Við horfum björtum augum fram á veginn. Það að flytja hingað í Eldborg gefur okkur ný tækifæri til að vinna við hliðina á okkar starfsmönnum sem reka orkuverin. Við nýtum sama matsalinn, hittumst oftar, tölum meira saman með óformlegum hætti. Okkur líður betur. Þetta er náttúrulega stórkostlegur staður, með hraunið og Þorbjörn, náttúruna allt í kring.“ Og þið leitið nýrra tækifæra í orkumálum? Já, nýjasta, stóra dæmið í því er djúpborunarverkefnið á Reykjanesi, þar sem við viljum, má svolítið segja af forvitni, athuga hvað er fyrir neðan jarðhitakerfið. Vísbendingar um djúpboranir eru afar áhugaverðar, gefa fyrirheit um að hugsanlega náum við stóru markmiðunum í verkefninu, sem eru að framleiða orku með minni umhverfisáhrifum og fyrir lægri kostnað. Það eru stóru málin. Þetta er fyrsta holan, sem tekst með þessum hætti. Það mun byrja að koma í ljós á næsta ári. Fyrst erum við að kæla hana núna, svo látum við hana hitna upp og förum að kíkja svolítið í pakkann á næsta ári, hvað hún mun hugsanlega gefa okkur. Við erum að vinna að fjölmörgum öðrum verkefnum. Við erum vissulega í undirbúningsferli fyrir hugsanlega jarðhitanýtingu í Eldvörpum og við reynum að vanda mjög til verka í því sem og í öllu öðru sem við gerum. Það eru ekki allir sáttir við allt sem við gerum, við gerum okkur grein fyrir því. Skoðanir mega og eiga að vera skiptar, en þá þarf að skiptast málefnalega á sjónarmiðum. Við erum ekki að virkja fyrir okkur, við erum að virkja fyrir samfélagið. Við notum ekki orkuna sjálf, við seljum hana öðrum, til dæmis rafmagnið. Við erum að bregðast við þörfum samfélagsins. Það er ekki okkar að ákveða hvað er gert í landinu, hvers konar verksmiðjur eða starfsemi er
SJÁIÐ INNSLAGIÐ Í
Í KVÖLD KL. 20:00 OG 22:00
●● Áhugaverðar vísbendingar í djúpborun á Reykjanesi. Meiri orka fyrir minni kostnað og minni umhverfisáhrif, segir forstjóri HS Orku. Fyrirtækið hefur flutt höfuðstöðvarnar í Svartsengi í Grindavík
byggð, en það er mikill uppgangur í samfélaginu, öll hótelin sem verið er að byggja, öll ferðaþjónustan og allt annað, öll starfsemi, allt þarf rafmagn. Það vantar einfaldlega bara meiri raforku í landinu í dag. Við erum að leita aðeins fyrir okkur í vatnsafli líka og erum núna væntanlega í sumar að hefja framkvæmdir við fyrstu vatnsaflsvirkjunina okkar og erum að vinna að slíkum verkefnum á nokkrum stöðum á landinu. Við horfum til jarðhitanýtingar í Krísuvík í framtíðinni líka. Við sjáum fyrir okkur nýtt afsprengi auðlindagarðsins þar, með fjölþættri nýtingu.“ Það er óhætt að segja að Auðlindagarðurinn hafi undið upp á sig svo vægt sé til orða tekið? „ Au ð l i n d a g a rð u r i n n e r a l v e g stórmerkilegt fyrirbæri. Hann er ekki eitthvað svona vel skilgreint sem einhver á, við erum að tala um samfélag sjö, átta fyrirtækja, sem samtals hafa í vinnu hjá sér hátt í þúsund manns. Samkvæmt skráningu í fyrra voru það um 900 manns og þeim fer fjölgandi yfir þúsund á þessu ári, en í HS Orku, sem er upphafið að þessu öllu saman, starfa 60 manns. Efnahagsleg og samfélagsleg áhrif af þessu eru gríðarleg. Þetta eru mælanleg áhrif á útflutningstekjur þjóðarinnar. Þetta eru mælanleg jákvæð áhrif á atvinnustig, ekki síst hér á Suðurnesjum, til dæmis eftir að herinn fór og eftir hrun. Atvinnuleysi hefði einfaldlega verið meira ef Auðlindagarðurinn hefði ekki verið kominn til. Stærsta einingin í honum er að sjálfsögðu Bláa Lónið. En hér við hliðina á okkur er eldsneytisframleiðsla hjá Carbon Recycling, hótelið Northern Light Inn og hátækni gróðurhús hjá Orf líftækni. Það er verið að byggja fiskeldi hérna fyrir vestan Grindavík, hjá Matorku. Það er fiskeldi á Reykjanesi hjá Stolt Seafarm og síðan eru fiskþurrkunarfyrirtækin Háteigur og Haustak einnig á Reykjanesi. Allt eru þetta fyrirtæki sem geta ekki verið annars staðar en við hliðina á orkuverinu út af því sem þau fá frá okkur. Við erum að ljúka byggingu verksmiðju hér í Svartsengi sem hreinsar koltvísýring úr gasinu sem kemur upp með gufunni til þess að geta gert kolsýrða söluvöru, frekar en að sleppa henni út í andrúmsloftið, á tappa og kúta og selja. Það eru verðmæti í þessu. Þetta er boðskapurinn hans Alberts okkar (Albertssonar), að henda engu og ef það er eitthvað sem við höldum að sé úrgangur, þá eigum við eftir að átta okkur á því hvernig það getur nýst og gagnast í víðum skilningi.“
En er endalaus orka til? „Nei. Það er ekki svo. Það er mikið vandaverk að nýta jarðhitaauðlindina með réttum hætti. Við höfum til dæmis á Reykjanesi áttað okkur á því að öll skref hafa ekki verið alveg rétt stigin. Við höfum séð örlítið minnkandi framleiðslu en við höfum líka brugðist við og séð hana vaxa aftur. Þetta hefur aðeins gengið í bylgjum. Við erum búin að vera að vinna á Reykjanesi í um tíu ár. Við erum ennþá á lærdómsferlinu þar, ef svo má segja. Við erum að læra taktinn í jafnvæginu þar. Í Svartsengi erum við búin að vera í 40 ár og erum fyrir löngu búin með þennan lærdómsferil og komin í stöðugt ástand, í samhengi eða jafnvægi milli vinnslu annars vegar og niðurdælingar hins vegar, að skila vökva aftur niður í kerfi. Það þarf alltaf að finna jafnvægi á hverjum stað. Lögmálin sem gilda í Svartsengi gilda ekkert öll á Reykjanesi. Hvert svæði hefur einstaka eiginleika og einstakan karakter og það tekur svolítinn tíma að læra á það.“ Er það ekki svolítið sérstakt, þetta er nú ekki langt frá? „Jú, það er sérstakt, en það er samt töluvert mikill eðlismunur. Jarðhitavökvinn í Svartsengi er 240 stiga heitur. Á Reykjanesi er hann um 300 stiga heitur. Hann er miklu heitari og saltari. Þar er jarðhitavökvinn með fulla sjávarseltu. Í Svartsengi er hann með 2/3 hluta af seltu sjávar sem þýðir að hann er um það bil 2/3 sjór og ⅓ ferskvatn eða grunnvatn. Efnasamsetningin er önnur. Tæringar eru meiri á Reykjanesi, en aftur á móti gas innihald er minna. Þannig að þetta er ekki það sama og einhvers staðar þarna á milli eru Eldvörp og það á eftir að skoða svona nákvæmlega hverjir eiginleikarnir eru þar. Þessir efnaeiginleikar, þeir líka ráða því hvað er hægt að gera. Blátt lón úti á Reykjanesi yrði aldrei eins og blátt lón í Svartsengi af því að efnafræði vökvans er önnur, svo dæmi sé tekið. Það er reyndar svona affallslón úti á Reykjanesi sem er kallað „Gráa lónið“, en það er bara affallslón. Það er mikill kísill í vökvanum á Reykjanesi. Það er verið að vinna skoðun á því að nýta hann, það er að segja hreinsa hann úr jarðsjónum og þar kemur ný söluvara, það kemur svona kísilduft sem hægt er að nota í málningu, gúmmí, snyrtivörur og margt fleira. Við erum rétt að byrja. Það á eftir að finna margar nýjar framleiðsluafurðir í Auðlindagarðinum. Í jarðsjónum á Reykjanesi eru enn frekar málmar. Það er verið að vinna að rannsókn, íslensk stúlka í Cornell háskóla í Bandaríkjunum,
fimmtudagur 30. mars 2017 finnur leiðir til þess að vinna liþíum úr jarðhitavökvanum á Reykjanesi. Þetta er eitthvað sem einhvern tímann hefði þótt alveg ótrúlegt. En þannig hefur þetta fyrirtæki alltaf verið, Hitaveitan og HS Orka. Gera nýja hluti, gera hlutina vel, vanda sig, stíga varlega til jarðar, finna nýjar leiðir, búa til ný verkfæri, nýjar aðferðir. Það eru fjölmargir hlutir sem hafa verið gerðir í orkuverunum okkar sem höfðu aldrei áður verið gerðir neins staðar.“ Það er svolítið magnað að eitt af þessum dæmum, sem eru nokkuð nýleg, er hvernig flatfiskframleiðslan á Reykjanesi er að nýta kælivatnið sem þið eruð búin að nota. „Já, það er eitt stórkostlegt dæmi. Á Reykjanesi eru engir kæliturnar, eins og gjarnan eru við orkuver, heldur eru vélarnar, það sem við köllum sjókældar, ekki það að við leggjum bara vöru út í sjó og dælum sjónum úr
23
VÍKURFRÉTTIR hafinu, heldur eru boraðar holur við ströndina, 100 metra frá sjó. Úr þeim er dælt tandurhreinum sjó sem síast í gegnum hraunlögin. Það er ekkert lífrænt í sjónum. Hann er algjörlega hreinn. Hann er notaður til að kæla vélarnar. Hvað gerist við kælivökva? Hann hitnar. Sjórinn hitnar. Hann fer frá okkur, tandurhreinn, volgur sjór í fiskeldi, til Stolt Seafarm og þar eru menn að ala ákveðna kolategund. Við 23 stig, stöðugum hita, árangurinn er meiri og betri heldur en utanhússræktun í heitum löndum af því að það eru alltaf stýrðar aðstæður, með frábærum árangri. Þetta er rándýr afurð, dýr fiskur. Hann er alinn upp í stærð þar sem er einn fiskur á disk. Kannski tæpt hálft kíló fiskurinn og þetta gengur alveg stórkostlega vel og þeir vilja stækka.“ Viðtal: Páll Ketilsson.
Flutningi í Svartsengi fagnað Fjöldi gesta, starfsmenn og viðskiptavinir samfögnuðu með starfsmönnum HS Orku þegar boðið var til formlegs teitis í tilefni af flutningi höfuðstöðva fyrirtækisins í Svartsengi. Meðfylgjandi myndir voru teknar við það tækifæri.
Frjálsari hendur fyrir framtíðina eftir
að óvissu um álver lauk
-Eitt af svona umtöluðum málum sem hafa tengst HS Orku undanfarin ár, eru tengslin við álver í Helguvík. „Það var gerður samningur árið 2007 af Hitaveitu Suðurnesja við Norðurál um orkusölu til álvers í Helguvík sem þá var fyrirhugað. Samningurinn var háður fyrirvörum um að eitt og annað gengi upp, um að það fengjust öll leyfi, um að orkan fyndist og að arðsemi væri ásættanleg. Orkuverðið í þessum samningum var tengt álverði, þannig að hráefnisverð á áli, sem sagt álverðið var ríkur þáttur. Það var unnið að mjög svo heilum hug í áraraðir við að reyna að koma þessu á en tókst ekki, í raun og veru hvorki okkar megin né þeirra megin. Álverið var jú aldrei fullbyggt og fyrirvararnir voru aldrei uppfylltir. Þeir voru alltaf á samningnum. Það fór í málaferli, í gerðardómsmál, reyndar í í tvígang, og í seinna skiptið hófum við það mál og töldum að samningurinn væri ómerkur, hann væri fallinn á tíma og forsendum. Niðurstaða dómsins í lok síðasta árs var sú að samningurinn væri ekki lengur í gildi. Ekki af því að við hefðum ekki staðið við hann eða að Norðurál hefði ekki staðið við hann. Við vorum ekki að fara í mál við Norðurál. Við vorum ekki að saka þá um að hafa ekki staðið við sitt, heldur utanaðkomandi aðstæður, álmarkaðinn. Fyrir utan það að okkur hafði ekki tekist að afla allra leyfa til þess að vinna alla þá orku sem til þurfti. Í stóru myndinni, þá má setja þetta í samhengi við það að heimurinn í millitíðinni fór á hvolf árin 2007 og 2008. Þegar samningurinn var gerður þá var álverð og horfur um álverð þannig að álverðið var um 2700 dollarar á tonn og stefndi yfir 3000 dollara á tonn. Það fór yfir 3000 dollara rétt fyrir hrun. Í dag er álverðið um helmingur af því, sem þá var áætlað að yrði núna vel undir 2000 dollurum, það er að segja orkuverðið væri helmingi lægra heldur en þeir reiknuðu með að það yrði. Svo ég sletti nú aðeins þá er það bara ekki bisness, það hefði aldrei gengið upp. Þessar utanaðkomandi forsendur urðu til þess að dómurinn sagði: „Samningurinn er ekki lengur til.“ Hvað þýðir það? Fyrir okkur þýðir það að ekki er lengur sú óvissa sem var áður um að ef við til dæmis virkjum í Eldvörpum eða stækkum á Reykjanesi, að við þyrftum að selja orkuna á hálfvirði til álvers sem kannski yrði byggt, heldur getum við, með frjálsar hendur, selt það til einhverra annarra. Við erum að selja orku í töluverðum mæli til gagnaversins á Fitjum, svo dæmi sé tekið og til ýmis konar starfsemi á Ásbrú, sem er vaxandi og fjölþætt og til atvinnulífs, bæði hér á Suðurnesjum og alls staðar annars staðar um landið. Þannig við erum með frjálsari
hendur til framtíðar. Orkan varð ekki til við þennan dóm, en forsendur okkar fyrir því að virkja og selja bötnuðu.“ -Þær forsendur eru meðal annars þær að það hafa komið ný fyrirtæki á undanförnum árum, meðal annars gagnaver og fleiri, fleiri aðilar sem í rauninni eru að greiða hærra verð heldur en álverið hefði nokkurn tíma gert? „Orkuverð til iðnaðar á Íslandi hefur verið á uppleið og í raun og veru er það orðið þannig að það er orðið fýsilegra að selja orku eins og hjá okkur til stærri notenda, iðnfyrirtækja og þess háttar starfsemi heldur en til heimila. Þeir borga hærra verð fyrir orku. Þannig í því samhengi, hvort sem fólk er nú sammála mér eða ekki, má segja að orkuverð til heimila er bara eiginlega of lágt. Það er að segja hvað varðar það að það eru aðrir sem eru til í að borga hærra verð.“ -En af því að þú nefnir það, þetta er svona hluti af þeim áhyggjum sem almenningur á Suðurnesjum, sem átti hitaveituna á sínum tíma, þegar þessu var skipt upp og selt og þá myndi allt verð á þessum nauðsynjum okkar fara upp úr öllu valdi. Hverju svarar þú því? „Það hefði bara alls ekki gerst. Eftir þessar breytingar á eignarhaldi og uppskiptingu, þá hefur til dæmis heitavatns framleiðsla hér í Svartsengi verið stóraukin til þess að mæta aukinni eftirspurn. Verulega fjárfrekar framkvæmdir sem var lagst í til þess að auka framleiðslugetuna á heitu vatni til þess að það væri alltaf til nóg. Það er skylda okkar að mæta þessum þörfum. Raforkuna seljum við áfram á samkeppnishæfu verði, í samkeppni við aðra á markaðnum. Þannig að þessar áhyggjur, þær hafa algjörlega að engu orðið.“
Vildi lækka meðalaldurinn
-Ertu, bjartsýnn á framtíðina hjá HS Orku? „Mjög. Það hefur tekist mjög vel til með þessa flutninga, þessa uppskiptingu, starfsmannabreytingar sem því hafa fylgt. Okkur hefur tekist vel að fá til okkar hæft starfsfólk. Það er gríðarlega mikilvægt. Hlutur kvenna í sérfræði- og stjórnunarstörfum í fyrirtækinu fer vaxandi og við erum í leiðinni aðeins að yngja upp. Orkuiðnaðurinn er svolítið þannig í eðlinu að fólk er lengi í þessum fyrirtækjum. Þannig að meðalaldur starfsmannanna hækkar. Þegar ég tók við sem forstjóri fyrir þremur árum þá var ég 52 ára og meðalaldur starfsmanna var 52 ár. Það var skuggalegt. Eitt af mínum markmiðum var að þetta myndi draga í sundur. Minn aldur hefur augljóslega aukist um þrjú ár. Ég er orðinn 55 ára. Meðalaldur starfsmanna lækkar og er kominn svolítið niður. Það er nauðsynlegur þáttur. Ekki þar fyrir að við hendum út fullorðnu fólki, síður en svo. Þeir sem eru hoknir af reynslu og geta kennt öðrum eru hér áfram en við ráðum til okkar ungt, vel menntað, skemmtilega hugsandi fólk sem sér tækifærin, fær hér góða þjálfun og vinnur stórkostleg störf.“ -En Albert Albertsson? „Það fylgir þessu gríðarlega mikið stolt fyrir okkur. Albert er náttúrulega maðurinn á bak við það sem hér hefur verið gert í 40 ár. Hann er ekki lengur í neinum stjórnunarlegum ábyrgðum eða svona dægurþrasi og hann er hugmyndasmiður fyrirtækisins. Hann er titlaður hugmyndasmiður. Hann í raun og veru gerir það sem hann vill og svo biðjum
við hann að hjálpa okkur með eitt og annað. Það er fullt að gera hjá honum, hann hættir aldrei og hann er bara glaður að vera áfram og hann nýtur þess einna best að vera með unga fólkinu og hjálpa því fram veginn, algjörlega ómissandi. Það er bara svoleiðis.“
Góð gjöf í orgelsjóð -Þið hafið komið að ýmsu í samfélaginu. Þið hafið látið ykkur varða á annan hátt en bara í þessari venjulegu starfsemi. „Já, töluvert mikið og í langan tíma. Við störfum mikið með félagasamtökum, íþróttafélögum, menningu, listum og því sem stundum er kallað „þeim sem minna mega sín“. Við látum af hendi rakna til fjölmargra aðila á hverju einasta ári og viljum gera það. Það er okkar hlutverk sem svona fyrirtækis í samfélaginu og gerum það með stolti. Núna í dag, þegar við fögnum einmitt flutningi skrifstofunnar hingað í Eldborg, þá ætlum við að færa gjöf til orgelssjóðs Keflavíkurkirkju. Svona svolítið á persónulegum nótum þá er þetta kirkjan sem ég var fermdur í og skírður í. Við gerum það með gleði í hjarta.“
24
VÍKURFRÉTTIR
fimmtudagur 30. mars 2017
Sigríður Pálína ásamt starfsmönnunum Ósk Þóhallsdóttur og Ásrúnu Karlsdóttur.
Fimmta apótekið í Reykjanesbæ verður grænt ●●Sigríður Pálína opnar Reykjanesapótek ● í Sjálfstæðishúsinu í Njarðvík Fimmta apótekið í Reykjanesbæ, Reykjanesapótek, opnar á morgun, föstudag, að Hólagötu 15 í Njarðvík. Njarðvíkingurinn og lyfjafræðingurinn Sigríður Pálína Arnardóttir, sem er nýkomin heim frá Noregi, er eigandi apóteksins. Reykjanesapótek verður grænt apótek, sem flokkar og endurnýtir, selur náttúrulyf og verður með grænt bókhald í samstarfi við Umhverfisstofnun. „Við munum vera með náttúrulyf, vítamín og svo verð ég aðeins með hómópatíu. Það er gaman að leiðbeina fólki í sambandi við heilbrigðan lífsstíl,“ segir Sigríður. Hún segir þau ætla að halda vöruverði í lágmarki og þjónusta alla í
heimabyggðinni. „Við ætlum líka að vera með dýralyf, eftir þörfum, þjóna skólunum og íþróttahreyfingunni og vera með það sem íþróttafólkið okkar þarf. Mig langar líka að reyna að veita skipunum góða þjónustu. Ég er vön því að fara um borð í bátana og hefði gjarnan áhuga á að taka þátt í því,” segir Sigríður. Opið verður 9-18 á virkum dögum en 12-16 um helgar. Þó mun apótekið bjóða upp á þá þjónustu að geta hringt eftir lokunartíma og fengið aðstoð þegar þörf er á. „Það er svolítil eftirspurn eftir því að hafa opið til 21. Við ætlum að reyna að þjónusta viðskiptavini með allt sem þeir óska eftir að fá í apótekum.“
ATVINNA Airport fashion er norsk keðja sem er með glæsilega verslun á Keflavíkurflugvelli. Við leitum að einstaklega þjónustulunduðum, glaðlyndum, snyrtilegum einstaklingum sem hafa góða samskiptahæfileika og þægilega framkomu, um er að ræða sumarstörf . Okkur vantar starfsfólk bæði í hluta- og heilsdagsstörf en um er að ræða vaktavinnu, umsækjendur þurfa að vera eldri en 20 ára. Íslenskukunnátta er skilyrði.
Hjólreiðakeppnin Geysir Reykjanesmótið er haldin árlega í Sandgerði. Styrkirnir sem veittir voru á dögunum voru ágóði af keppninni í fyrra. Næsta keppni verður haldin 7. maí næstkomandi.
ÁGÓÐI AF HJÓLREIÐAKEPPNI TIL EFLINGAR Á HJÓLREIÐUM ●●3N styrkja kaup á handhjóli og Hjólakraft Þríþrautardeild UMFN, 3N, lét gott af sér leiða á dögunum og veitti tvo styrki, annars vegar til Hjólakrafts og hins vegar til Jóhanns Rúnars Kristjánssonar sem undanfarið hefur safnað sér fyrir handhjóli. Styrkirnir eru ágóði af hjólreiðakeppninni Geysi Reykjanesmóti sem haldin er í Sandgerði á hverju vori. Jóhann lamaðist fyrir neðan brjóst í mótorhjólaslysi í maí 1994 og hefur notast við hjólastól síðan. Hann hefur því aðeins getað stundað útivist að takmörkuðu leiti í hjólastól. Undanfarna mánuði hefur hann safnað fyrir handhjóli og segir styrkinn frá 3N því koma sér vel. „Mig langar til að geta farið út að hjóla með konunni minni og krökkunum. Svona hjól kostar rúma milljón og það er meira en ég ræð við,“ segir hann. Að sögn Jóhanns tekur Tryggingastofnun ekki þátt í kaupum á handhjóli, heldur einungis í kaupum á lífsnauðsynlegum búnaði eins og hjólastól. Hjólið sem Jóhann er að safna fyrir er frá Þýskalandi og heitir Hase bike. Hann er nú langt kominn með söfnunina og vilji fólk leggja henni lið má leggja framlög inn á eftirfarandi reikning: 0542-14407373 kt. 221273-3629. 3N veitti einnig styrk til Hjólakrafts en það er verkefni á vegum Þorvaldar Daníelssonar sem miðar að því virkja ungt fólk til hjólreiða. Þorvaldur býður upp á hjólreiðaæfingar fyrir börn í bæjarfélögum víða um landið, þar á meðal í Grindavík, Garði og Sandgerði. Hann kemur með racerhjól á æfingarnar og er kostnaðurinn við verkefnið því þó nokkur og ljóst að styrkurinn frá 3N kemur sér vel fyrir starfið. Þorvaldur segir fjármögnun á verkefninu geta verið höfuðverk en að hann hafi verið einstaklega heppinn í gegnum tíðina og fengið styrki víða að. Eftirspurn eftir æfingum Hjólakrafts er mikil og reglulega fær Þorvaldur fyrirspurnir frá fólki um landið um það hvort Hjólakraftur sé væntanlegur. Að sögn Þorvaldar er þátttaka í Hjólakrafti fyrir mörgum leið til sigrast á sjálfum sér. „Í upphafi
Svanur Már Scheving afhenti Jóhanni styrkinn fyrir hönd 3N. Handhjólið sem Jóhann safnar nú fyrir kostar um eina milljón króna. VF-mynd/dagnyhulda
miðaðist verkefnið við að ná til krakka sem hafa átt í erfiðleikum með sjálf sig og til dæmis lokað sig af í tölvuleikjum eða öðru. Síðan hefur hópurinn orðið æ fjölbreyttari.“ Hann kveðst oft sjá mun á krökkum eftir að þau byrja að taka þátt í Hjólakrafti. Til dæmis taki mörg þeirra framförum í námi enda sé ljóst að útiveran, áreynslan og ekki síst félagsskapurinn hafi góð áhrif. Tryggingastofnun tekur ekki þátt í kaupum á handhjóli og því ákvað Jóhann að safna fyrir hjóli eins og því á myndinni.
Áhugasamir vinsamlegast sendið umsókn á inga.reynisdottir@airportretail.is
Þor valdur Daníelsson tekur við styrknum 3N. Svanur Már Scheving afhenti fyrir hönd 3N, þríþrautardeildar UMFN. VF-mynd/dagnyhulda
fimmtudagur 30. mars 2017
25
VÍKURFRÉTTIR
Umfangsmikil áætlunargerð um land allt Ferðamálastofa hefur gengið til samninga um gerð stefnumarkandi stjórnunaráætlana í öllum landshlutum. Þetta er eitt stærsta verkefni á sviði ferðaþjónustu sem ráðist hefur verið í hér á landi. Samið verður við markaðsstofur landshlutanna og Höfuðborgarstofu um að leiða vinnuna í hverjum landshluta. Þuríður H. Aradóttir Braun, forstöðumaður Markaðsstofu Reykjaness, segir í samtali við Víkurfréttir að Reykjanes standi ótrúlega vel gagnvart þessu verkefni. „Styrkleikinn okkar er að við erum með einstakt jarðfræðilegt fyrirbrygði og öll uppbygging áfangastaða er unnin út frá því. Þó að svæðið sé lítið þá erum við ótrúlega vel stödd. Við erum ekki búin að ganga of langt og getum ennþá sagt að við eigum svo mikið inni. Fólk er farið að taka meira eftir okkur og það sem er meira í umræðunni er auðveldara að selja.“ Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri, segir að verkefnið sé unnið á for-
sendum heimafólks á hverjum stað og að horft sé til þarfa þeirra, fyrirtækja og umhverfisþátta jafnt sem gesta. Gert er ráð fyrir því að áætlanagerðinni sjálfri ljúki á árinu 2018. „Niðurstöðurnar munu stuðla að markvissri þróun ferðaþjónustu í hverjum landshluta og auðvelda opinbera ákvarðanatöku sem snýr til dæmis að skipulagsmálum, uppbyggingu þjónustu, aðgangsstýringu og markaðsáherslum,“ segir Ólöf. Svæðisbundin þróun hefur verið eitt af áherslusviðum Ferðamálastofu undanfarin misseri og hefur þetta verkefni verið í undirbúningi hjá stofnuninni síðan í upphafi árs 2015, en Ferðamálastofa og Stjórnstöð ferðamála hafa átt samvinnu um gangsetningu verkefnisins. Ferðamálastofa fjármagnar verkefnið og heldur utan um framkvæmd þess. Stofnunin mun þannig beina 100 milljónum króna af verkefnafé sínu til framkvæmdarinnar á næstu 12 mánuðum.
KROSSARAKÓNGURINN
Suðurnesjamagasín • fimmtudagskvöld kl. 20:00 og 22:00 • Hringbraut og vf.is
TVÖFÖLD BRAUT Þetta höfðu þau að seg ja eftir borgarafundinn í Stapa
ARON
Suðurnesjamagasín í Svartsengi Frá Reykjanesi. Þar eru í gangi verulegar framkvæmdir og einnig í pípunum. VF-mynd/pket.
Farsælast að fresta vinnu við deiliskipulag á Reykjanesi Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar telur farsælast að fresta deiliskipulagsbreytingu við Reykjanesvita á meðan unnið er að greiningu á því hvort breyta skuli aðalskipulagi sveitarfélagsins, sem heimili m.a. uppbyggingu á gistiaðstöðu á Reykjanesi. Lýsing á deiliskipulagsbreytingu var send til umsagnar eigenda fasteigna innan deiliskipulagsmarka, Skipulagsstofnunar, Vegagerðarinnar, Umhverfisstofnunar, Minjastofnunar, Ferðamálastofu, Grindavíkurbæjar, Samgöngustofu, Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja og Ferðamálasamtaka Reykjaness. Einnig var hún auglýst fyrir almenning. Umsagnir bárust frá Skipulagsstofnun, Vitaverðinum ehf. og Vegagerðinni sem ekki gerði athugasemdir. Skipulagsstofnun og Vitavörðurinn ehf. telja að fyrirhuguð áform um stækkun tjaldsvæðis og bygging gistihúsa séu í ósamræmi við stefnu
gildandi aðalskipulags og nýrrar aðalskipulagstillögu. Umhverfis- og skipulagsráð vísaði málinu til stýrihóps endurskoðunar aðalskipulags til ákvörðunar um hvort breyta eigi aðalskipulagi vegna þessa máls. Ráðgjafi stýrihóps lagði fram eftirfarandi tillögu: „Við kynningu á skipulags- og matslýsingu vegna fyrirhugaðrar deiliskipulagsbreytingar bárust m.a. athugasemdir frá Skipulagsstofnun og eiganda húsnæðis við Reykjanesvita. Skipulagsstofnun telur að fyrirhuguð deiliskipulagsbreyting sé ekki í samræmi við aðalskipulag Reykjanesbæjar 2008-2024 eða tillögu að aðalskipulagi sem nú er í vinnslu. Þá óska eigendur íbúðarhúsnæðis við Reykjanesvita eftir að í deiliskipulagsbreytingu verði tekið til skoðunar áform þeirra við uppbyggingu í tengslum við ferðaþjónustu.“
HVAÐ ER HS ORKA?
R A G N I M R E F Ú N G O R R Y F
Á SUÐURNESJUM Suðurnesjamagasín fimmtudagskvöld kl. 20:00 og 22:00 á Hringbraut og vf.is
26
VÍKURFRÉTTIR
fimmtudagur 30. mars 2017
ÍÞRÓTTIR
Suðurnesjaliðin freista SNÝR AFTUR þess að komast í úrslit EFTIR SJÖ ÁRA
ÚTLEGÐ ●●Aron Ómars tekur þátt í einni ● erfiðustu motocross keppni heims
Keflvíkingar eru komnir í undanúrslit í Domino’s deild karla í fyrsta sinn síðan árið 2011. Keflvíkingar virkuðu sannfærandi gegn Stólunum, ef frá er talinn einn útileikur. Grindvíkingar eru sömuleiðis komnir í undanúrslitum eftir oddaleik gegn Þórsurum og munu þar berjast við Stjörnumenn. Hjá Keflvíkingum tekur við rimma gegn Íslandsmeisturum síðustu þriggja ára, sjálfum KR-ingum. KR hafði öruggan 26 stiga sigur í fyrsta leik liðanna á tímabilinu í TM -höllinni. Í Vesturbænum var öllu meiri
spenna en þar hafði KR þó tveggja stiga sigur. Grindvíkingar fóru síðast upp úr átta liða úrslitum árið 2014 þegar þeir léku til úrslita gegn KR. Stjarnan hafði betur í báðum rimmum liðanna í vetur. Á heimavelli höfðu Garðbæingar 11 stiga sigur og í Mustad höllinni var munurinn 19 stig á liðunum. Bæði Suðurnesjaliðin byrja á útivelli Keflvíkingar í kvöld, 30. mars í Vesturbænum og Grindvíkingar 31. mars í Garðabæ.
Vígalegur: Keppnin í Rúmeníu stendur yfir í fimm daga og eru leiðirnar mjög torfærar. Hitinn er oft um 30 gráður og er algengt að líði yfir keppendur og að þeir heltist úr lestinni sökum ofþreytu. Keppendur fara um 180 km. á dag og sitja á hjólinu í um átta klukkustundir.
Eyþór Sæmundsson eythor@vf.is
Eftir sjö ára fjarveru frá motocross hefur Suðurnesjamaðurinn Aron Ómarsson ákveðið að draga hjólið úr bílskúrnum og keppa á einu erfiðasta móti heims, RedBull Romaniacs sem fram fer í Rúmeníu í sumar. Aron hafði mikla yfirburði í íþróttinni þegar hann ákvað að hætta ungur að aldri. Nú er hann kominn í gírinn á ný og æfir af kappi, svona eins og aðstæður leyfa á elstu motocross-braut landsins ofan við Sólbrekku. Aron hóf að hjóla 12 ára gamall. Þá hafði hann lítinn áhuga á því að fara í bústað með foreldrum sínum hverja helgi og því brugðu foreldrarnir á það ráð að reyna að freista stráksins. Þau hugðust kaupa handa honum vespu og lokka hann þannig með sér í sveitina. Vespan reyndist óvart vera krossari og Aron féll strax fyrir hjólinu. „Það leið ekki á löngu þar til ég heimtaði að fá að taka hjólið heim og þá var ekki aftur snúið, hjólið fór aldrei aftur upp í sumarbústað,“ segir Aron sem er nú 15 árum síðar margfaldur Íslandsmeistari sem hefur keppt víðs vegar um heiminn.
Löggan elti hann á röndum
Aron ásamt föður sínum stóð að stofnun akstursíþróttafélags, (Véhjólafélag Reykjaness) en Aron var þá 15 ára gamall. Hann hyggst taka við formennsku í því félagi aftur og rífa upp starfsemina. „Þegar ég var að byrja þá vissi enginn hvað þetta sport var. Þetta var með þann stimpil á sér að það væru bara vandræðapésar sem áttu krossara. Ég man að þegar ég var um 13 ára þá voru þrír af fjórum lögreglubílum á svæðinu stanslaust að eltast við mig. Sportið var ekki viðurkennt og maður mátti hvergi vera,“ segir Aron léttur. Hann var vanur að leika sér í gömlu gryfjunum utan við Grindavík þar sem torfærukeppnir
voru haldnar áður fyrr. Brautin við Sólbrekku sem hann æfir á núna er rétt við Reykjanesbrautina en hún er sú elsta á landinu en þar á Aron heimavöll.
Allt í botni eða stopp
Aron var búinn að vinna allt sem hægt er á heimaslóðum og samkeppnin var ekki mikil. Hann ákvað að reyna fyrir sér í atvinnumennsku í Belgíu en meiddist þar. „Það gekk ekki alveg nógu vel úti og það var ekki mikið fyrir mig hérna heima. Ég var búinn að fá leið og ákvað að koma mér heim og mennta mig og lagði þetta alveg á hilluna.“ Síðan eru sjö ár. Undanfarið ár hefur áhuginn þó kviknað aftur og Aron hefur dvalið talsvert í Rúmeníu. Aron fór í hjólaferð til Rúmeníu ásamt félögum sínum en þar hrifust menn af Aroni og vildu ólmir fá hann til þess að keppa í þessari erfiðu keppni. „Ég þurfti að taka fram skóna á ný, fá mér hjól og byrja að undirbúa mig. Ég viðurkenni það að maður er aðeins ryðgaður, það eru liðin sjö ár. Þessi keppni sem ég er að fara í er erfiðasta keppni sinnar tegundar í heiminum.“ Aron hefur því ekki langan tíma til þess að undirbúa sig á meðan keppinautar hans, sem flestir eru atvinnumenn, æfa við góðar aðstæður í heitari löndum. Aron segir að það séu bara til tvær stillingar á honum sjálfum, allt í botni eða stopp. Hann var t.a.m. búinn að kaupa sér hjól og ráða þjálfara og allt en mundi þá að hann átti lítið af græjum orðið. Hann hafði ekki krók á bílnum né kerru til þess að flytja hjólið sem hann var að kaupa. Þegar seljandinn ætlaði svo að senda það til hans áttaði Aron sig á því að hann var ekki einu sinni með bílskúr. Mikill búnaður fylgir þessu og mikil vinna sem búnaðinum fylgir þannig að fyrirhöfnin að bregða sér á æfingu er mikil. „Ég er að verða þrítugur og að fá þetta tækifæri, maður getur ekki látið það fram hjá sér fara. Svona tækifæri kemur einu sinni á lífstíð,“ segir þessi öflugi íþróttamaður
Í motocrossi er keppt á sömu brautinni hring eftir hring. Á mótinu sem Aron er að fara í er keppt í 150-200 km leiðum á hverjum degi þar sem farið er yfir fjöll og firnindi. Hann er því á hjólinu 8 til 10 klukkutíma á dag. Það er í raun erfitt að útskýra hversu erfið íþróttin er en hún er jafnan talin ein sú mest krefjandi í heiminum. „Fólk heldur að maður sitji bara á hjólinu og gefi í. Ég las það á sínum tíma að þetta væri önnur erfiðasta íþrótt í heiminum,“ segir Aron sem hefur stundað crossfit undanfarin ár og æft þar af kappi. Hann segir þó að hann hafi fundið fyrir alls kyns nýjum vöðvum þegar hann fór að hjóla aftur. Neistinn er kominn aftur hjá meistaranum fyrrverandi en hann eyðir öllum dauðum stundum við æfingar. „Það er ekki hægt að lýsa þessu. Ég reyndi að stunda hópíþróttir en ég fann mig í þessu. Þetta er mikil útivera. Maður er einn á hjólinu í algjöru frelsi og getur farið þangað sem maður vill,“ segir hann aðspurður um hvað heilli við motocross.
Nánast öll bein brotin
Aron var alltaf kaldur og lét sig fljótlega vaða út í erfiðustu brekkur og stór stökk sem gutti. „Stór stökk hafa alltaf verið minn styrkleiki. Pabbi er búinn að fara með mig svona hundrað sinnum upp á sjúkrahús. Ég held að ég sé búinn að brjóta allt sem hægt er að brjóta,“ segir Aron og nefnir að hann sé með tvo pinna í fætinum, úlnliðurinn hefur brotnað illa auk viðbeina og rifbeina. Opið puttabrot og nokkur spor í andliti svo fátt eitt sé nefnt. „Þetta er allt þess virði, og þetta er líka bara kúl,“ segir Aron og hlær. Hann segir að ekki þýði að fara einn að hjóla ef eitthvað kæmi upp á. „Ef ég fæ ekki neinn með mér á æfingu þá sleppi ég því frekar.“ Aron er bjartsýnn fyrir keppnina erfiðu í Rúmeníu í sumar. „Ég er með það góðan bakgrunn enda verið að frá 12 ára aldri. Ég þarf bara að ná úr mér stirðleika og þessari sjö ára pásu,“ segir Aron að lokum.
SJÁIÐ INNSLAGIÐ Í
Í KVÖLD KL. 20:00 OG 22:00
Endurtekið efni frá bikarúrslitum ■■Keflavíkurkonur hófu leik í undanúrslitum Domino’s deildarinnar í körfubolta í gærkvöldi en þar kljást þær við Skallagrímskonur. Liðin háðu eftirminnilega rimmu í bikarkeppninni fyrr í vetur þar sem Keflvíkingar fóru með sigur af hólmi. Í deildinni höfðu Keflvíkingar þrisvar sigur á Borgnesingum en einu sinni töpuðu þær naumlega á útivelli. Þannig að í innbyrðisviðureignum standa Keflvíkingar mun betur. Keflvíkingar höfnuðu í öðru sæti deildarinnar og Skallagrímur í því þriðja og því eiga Keflvíkingar heimavallarrétt.
KÖRFUBOLTASNILLINGUR
ÆFIR NÍU SINNUM Í VIKU
Anna Lára Vignisdóttir er körfuboltasnillingur vikunnar hjá Víkurfréttum. Hún æfir gríðarlega mikið enda ætlar hún sér að verða landsliðskona. Hún leikur allar stöður á vellinum og í uppáhaldi hjá henni eru stjörnunar LeBron James og Breanna Stewart. Aldur og félag: 12 að verða 13, Keflavík.
Leiðilegasta æfingin? Engin leiðinleg æfing.
Hvað æfir þú oft í viku? 9 sinnum með aukaæfingum.
Eftirlætis körfuboltamaður/kona á Íslandi? Jón Arnór og Emelía Ósk.
Hvaða stöðu spilar þú? Allar stöður.
Eftirlætis körfuboltamaður/kona í NBA? LeBron James og Breanna Stewart.
Hver eru markmið þín í körfubolta? Komast í íslenska landsliðið. Skemmtilegasta æfingin? Drippl æfingar.
Lið í NBA? San Antonio Spurs.
fimmtudagur 30. mars 2017
Verið velkomin
Eyþór Sæmundsson eythor@vf.is
á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00
Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84
Forvarnir með næringu
Opið alla daga fram á kvöld
Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík
STAPAFELL
www.bilarogpartar.is
sími 421 7979
Texti
●●Stóru-Vogskóli í öðru sæti
■■Alls 17 skólar úr Hafnarfirði og af Reykjanesi öttu kappi í Skólahreysti í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Keflavík á dögunum. Það var lið Holtaskóla sem sigraði riðilinn og er því komið með keppnisrétt í úrslitum í Skólahreysti sem fara fram þann 26. apríl. Gríðarleg stemning var að vanda og spennan mikil. Lið Stóru-Vogaskóla hafnaði í öðru sæti og á því enn möguleika á því að ná í úrslit, en aðeins fjórum stigum munaði á tveimur efstu liðunum. Heiðarskóli hafnaði í þriðja sæti á meðan Njarðvíkurskóli varð í því fimmta. Holtaskóli fór með sigur af hólmi í úrslitunum í Laugardalshöll í fyrra. Það var fimmti sigur Holtaskóla í Skólahreysti á síðustu sex árum en skólar af Suðurnesjum hafa nú unnið sjö keppnir í röð. Stóru-Vogaskóli hafnaði þá einmitt í öðru sæti í úrslitum.
■■Steindór Gunnarsson, yfirsundþjálfari hjá ÍRB, var á dögunum sæmdur gullmerki Sundsambands Íslands fyrir að vera óþreytandi í starfi sínu og fyrir að vera alltaf tilbúinn að veita hjálparhönd. Steindór hefur þjálfað hjá Njarðvík, ÍRB auk þess að þjálfa unglinga- og A-landslið Íslands á löngum og farsælum ferli. Hann hefur verið kjörinn þjálfari ársins fjórum sinnum: 1996, 2006, 2007 og 2008.
NÝTT
Bílaviðgerðir Smurþjónusta Varahlutir
Hafnargötu 50, Keflavík
Holtaskóli í úrslit í Skólahreysti
Steindór sæmdur gullmerki
27
VÍKURFRÉTTIR
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
Ásta Árnadóttir,
áður til heimilis í Keflavík,
SUNNUDAGURINN 2. APRÍL KL. 11:00 Allt annað en hefðbundin messa. Organistinn fær frí vegna fótboltaferðar með sextugum föður sínum. Sólmundur Friðriksson mun spila og leiða söng með sinni ljúfu röddu. Sjálfur hefur hann samið sálm og hver veit nema sá verður sunginn. Sr. Erla mun fjalla um hina merku Maríu Guðmóður í predikun. Helga og Þórey eru messuþjónar. Systa, Helga og Jón Árni er sunnudagaskólafólkið okkar. Jón okkar Ísleifsson sækir brauðið hjá Sigurjónabakarí sem gefur alltaf þetta bakaða. Fermingarmæður aðstoða við súpugerð. Svenni minn vilt þú koma og gera súpuna fyrir konuna þína? MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL KL. 12:00 Eins mikilvægt og það er að fara í ræktina og hugsa um líkamann þá er sálin og andinn það einstaka sem hlúa verður að. Tilvalið er þá að koma í hádeginu á miðvikudegi í kapellu vonarinnar og þiggja góða andlega næringu og fá svo gæðamáltíð í Kirkjulundi. Arnór og sr. Eva Björk verða með gott pakkatilboð í tónlist og hugleiðingu.
sem lést miðvikudaginn 22. mars, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju, þriðjudaginn 4. apríl kl. 13:00. Arnar Bjarnason, Sigríður Júlía Bjarnadóttir og aðrir aðstandendur.
Ástkær dóttir okkar, systir og barnabarn,
Ólavía Margrét Óladóttir, Brekkustíg 31e, Reykjanesbæ,
lést á gjörgæsludeild Landspítalans v/Hringbraut, laugardaginn 25. mars. Útför hennar fer fram frá Keflavíkurkirkju, mánudaginn 3. apríl kl. 13:00. Guðlaug Erla Björgvinsdóttir, Óli Baldur Jakobsson, Jónas Guðjón, afar og ömmur.
BREYTTUR OPNUNARTÍMI Frá og með 1. apríl n.k mun opnunartími pósthússins í Keflavík verða frá kl. 09:00 – 18:00 alla virka daga.
Sigurbjörg Jónasdóttir, Ósk,
Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09:00 - 17:00 Auglýsingasími: 421 0001
Mundi
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
facebook.com/vikurfrettirehf
LOKAORÐ Ragnheiðar Elínar
twitter.com/vikurfrettir
Voru mótmælin gegn kísilverinu skipulögð í reykfylltum herbergjum?
instagram.com/vikurfrettir
Skemmtilegar fermingargjafir
Björgum óskabarninu Það að skrifa lokaorð reglulega í Víkurfréttir gefur manni svakaleg völd, raunar svo að líkja mætti við galdra. Ég sá það...tja hvítt á hvítu... eftir síðasta pistil minn þar sem ég deildi áhyggjum mínum af snjóleysi með lesendum. Þvert á allar veðurspár skall á með slíkri snjókomu eftir pistilinn að öll met féllu og gestirnir mínir fóru alsælir með upplifunina. Ég þakka lesendum þolinmæðina og lofa að nú er einungis dönsuð sólarsamba á Heiðarbrúninni. En ég ætla að láta reyna aftur á mátt lokaorðanna og galdranna. Í sama blaði og lokaorðin mín birtust var þessi fyrirsögn: „Óskabarn kauptúnsins. Sundhöllin í Keflavík á sér mikla sögu - Húsnæðið er til sölu og gæti hlotið þau örlög að vera jafnað við jörðu“. Í blaðinu er hin merka saga þessa reisulega húss rakin, en það var teiknað af Guðjóni Samúelssyni og tekið í notkun sem sundlaug árið 1939. Þarna lærði ég að synda eins og margar kynslóðir Keflvíkinga. Slík var eftirvænting bæjarbúa fyrir opnun sundlaugarinnar að amma mín Eiríka sendi pabba á sundnámskeið til Reykjavíkur til að hann gæti notið laugarinnar frá fyrsta degi. Húsið má vissulega muna sinn fífil fegurri, en það má einfaldlega ekki rífa það. Sýnum framsýni, virðingu fyrir sögunni og nýtum það einstaka tækifæri sem þarna gefst til þess að auka líf í miðbænum og við göngustíginn fallega meðfram ströndinni. En hvað á að gera við húsið, hver á að kaupa, hver ber ábyrgðina? Stutta svarið er að við gerum það öll. Bæjaryfirvöldum ber í fyrsta lagi að tryggja friðun hússins og leggja þær kvaðir á kaupendur að það verði fært í sem upprunalegasta horf. Og þá væri komið að okkur hinum. Ýmsar hugmyndir hafa verið reifaðar um hvaða starfsemi gæti verið í húsinu, en hvort sem þarna yrði íþróttasafn, frumkvöðlasetur, myndlistargallerý, hótel, veitingastaður eða fiskmarkaður væri það mín ósk að við gætum tekið höndum saman - íbúar, fjárfestar, bæjaryfirvöld og aðrir áhugasamir og komið lífi í húsið aftur. Látum reyna á máttinn...björgum óskabarninu! Ég er til, en þú?
IDP 110 15” N3710
Örgjörvi: Intel Pentium N3710 1,6-2,56GHz Quad Core 2MB Minni: 4GB 1600MHz DDR3L (4GB mest, á mb.) Skjár: 15,6” HD LED TN m. myndavél Diskur: 1TB 5400sn. 2,5” SATA
kr. 69.900
IdeaPad Yoga 3
IDP Y520
Örgjörvi: Intel Core i3 5005u Minni: 8GB 1600MHz DDR3L Skjár: 14” IPS LED 10 punkta snertiskjár m. myndavél og Gorilla glass vörn Upplausn: FHD IPS 1920x1080 punkta Diskur: 256GB SSD
Örgjörvi: Intel Core i5 7300HQ 2,5-3,5GHz Qcore 64bit Minni: 1 x 16GB 2133MHz DDR4 minni Skjár: 15,6” FHD LED m. innbyggðri myndavél Upplausn: 1920x1080 punkta Skjákort: Optimus tækni: NVIDIA GeForce GTX1050M (4GB) og Intel HD630 Diskar: 256GB SSD M.2 PCIe og 1TB HDD 2,5” SATA Margmiðlun: hágæða JBL Dolby hljóðkerfi 2 x 2W
EINSTÖK HÖNNUN SAMEINAR FARTÖLVU OG SPJALDTÖLVU
kr. 99.900
IDEAPAD Y520 ER NÝJASTA LEIKJAVÉLIN FRÁ LENOVO
Dell Inspiron 15 (5567) Intel Core i5-7200U 7Gen 8GB DDR4 vinnsluminni 15.6” FHD (1920x1080) Anti-Glare skjár 1TB 5400rpm harður diskur
kr. 129.900 Fartölvutaska fylgir með öllum 15“ fartölvum í apríl
kr. 169.900
HP Notebook 15 AMD A8-7410 Skjástærð: 15,6` HD LED BrightView skjár Upplausn á skjá: 1366 x 768 Örgjörvi: AMD A8 7410 / 2.2 GHz Vinnsluminni: 8GB 1600 MHz Geymslumiðlar: 1TB HDD + 8GB SSD Hybrid diskur Skjákort: AMD Radeon R5 M430 2GB
kr. 89.900
HP Probook 455 A8-7410 8GB Skjástærð: 15,6” LED HD SVA Anti-glare Örgjörvi: AMD Quad Core A8-7410 2.2 GHz, Turbo Speed: 2.5 GHz Vinnsluminni: 8GB (1x8GB) 1600MHz (Max 16GB) Geymslumiðlar: 500GB 7200RPM harður diskur Skjákort: Radeon R6 með 2GB minni Lyklaborð: Í fullri stærð með talnaborði, vökvavarið. Íslenskir innbrenndir stafir
kr. 109.900
Bluetooth g hátalarar o l ó heyrnart
Auglýsingasíminn er
421 0001 HAFNARGÖTU 40 - SÍMI 422 2200
Macbook Air
Örgjörvi: Intel i5 1,6/2,7GHz Skjástærð: 13,3’’ LED skjár Skjákort: Intel HD Graphics 6000 Vinnsluminni: 8GB RAM, 128GB Flash geymsla
kr. 149.990