Víkurfréttir
VELKOMIN Í LÁGT LYFJAVERÐ
Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær
Sími: 421 0000
Félagar í FEB fá 12% afslátt af öllum vörum og góð kjör á lyfseðilsskyldum lyfjum
Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001
Opið: Mánudaga-föstudaga. 9:00 - 19:00. Laugardaga 14:00 - 18:00.
Hringbraut 99 - 577 1150
vf.is
F IMMTUdagur inn 11. AP RÍL 2 0 13 • 14. tö lubla ð • 34. á rga ngur
Biskup vísiteraði Suðurnes B
iskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, hefur verið á ferðinni á Suðurnesjum síðustu daga. Biskup er að vísitera Kjalarnesprófastdæmi og í síðari hluta síðustu viku var frú Agnes á ferðinni í Reykjanesbæ, heimsótti kirkjur í bæjarfélaginu og var m.a. við fermingu í Keflavíkurkirkju á sunnudag. Biskup kom einnig við í boði hjá Kaupfélagi Suðurnesja í Krossmóa á föstudag og kom í heimsókn til Víkurfrétta. Jafnframt heimsótti biskup leikskólann Holt í Innri-Njarðvík. „Ég er búin að hitta mikið af fólki,
fara í fyrirtæki og skóla á svæðinu. Ferðin hefur verið mjög góð og ég finn að kirkjan er með mjög öflugt starf á þessu svæði. Kirkjan er að veita mjög góða þjónustu og ég vona að Suðurnesjamenn hafi sömu tilfinningu og ég,“ segir frú Agnes í samtali við Víkurfréttir. Heimsókn biskups á Suðurnesin er ekki lokið því hún mun heimsækja Grindavík í byrjun júní. Meðfylgjandi mynd er tekin á leikskólanum Holti þar sem biskup tók m.a. þátt í söngstund barnanna.
Suðurnesjamagasín aftur á dagskrá í maí F
FÍTON / SÍA
ré tta- o g mann lífsþátturinnSuðurnesjamagasín, sem Víkurfréttir hafa verið með á sjónvarpsstöðinni ÍNN, heldur áfram göngu sinni í maímánuði. Víkurfréttir hafa þegar framleitt sex þætti af Suðurnesjamagasíni sem hafa verið sýndir á ÍNN, í kapalsjónvarpinu í Reykjanesbæ og á vf.is en þættirnir eru einnig aðgengilegir á YouTube. Á ritstjórn Víkurfrétta eru nú miklar annir m.a. vegna komandi þingkosninga og því tekið framleiðsluhlé á þættinum. Nýr þáttur af Suðurnesjamagasíni verður á skjánum mánudagskvöldið 6. maí en fram að þeim tíma verða endursýndir valdir þættir. Þátturinn 6. maí verður tileinkaður lífinu á Ásbrú.
������� ��������� � e���.��
Höfum mikið af eignum á skrá, víða um land. Skoðið vefinn okkar:
G
Gott í gogginn í Grindavík
rindvíkingurinn Eyjólfur Vilbergsson hefur vakið athygli fyrir frábærar náttúrulífsljósmyndir sínar sem meðal annars hafa verið birtar á vef Víkurfrétta. Hann hefur gott lag á því að taka myndir af fuglum og á heimasíðu hans má finna myndir af fjölda fuglategunda sem koma hingað til lands í lengri eða skemmri tíma. Eyjólfur er í viðtali við Víkurfréttir í dag en hann náði þessari skemmtilegu mynd af súlu að fá sér gott í gogginn í Grindavíkurhöfn á dögunum.
Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR
auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is
eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.
2
fimmtudagurinn 11. apríl 2013 • VÍKURFRÉTTIR
NESVELLIR
FRÉTTIR
Léttur föstudagur 12. apríl kl 14:00 Heimsókn frá félagsmiðstöðvunum Hæðargarði og Sléttuvegi í Reykjavík. Þau sýna leikritið; Veruleiki draumanna undir stjórn Soffíu Jakobsdóttur leikara. Allir hjartanlega velkomnir
ATVINNA
DAGDVÖL ALDRAÐRA Sjúkraliðar/nemar óskast til afleysingastarfa í dagdvöl aldraðra. Nánari upplýsingar veitir Ása Eyjólfsdóttir, forstöðumaður, í síma 420-3400 eða á netfangið asa.eyjolfsdottir@reykjanesbaer.is Sækja skal um starfið á vef bæjarins, http://www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf Umsóknarfrestur er til 21. apríl nk.
SUMAR Í REYKJANESBÆ 2013 Hvað verður í boði fyrir börn og ungmenni í Reykjanesbæ sumarið 2013? Íþrótta- og tómstundasvið mun setja á vef bæjarins vefritið SUMAR Í REYKJANESBÆ 2013. Ef þitt félag/klúbbur áformar að bjóða börnum og ungmennum í Reykjanesbæ upp á tómstunda- og /eða leikjanámskeið eða aðra afþreyingu fyrir ungmenni í sumar, biðjum við um að upplýsingar verði sendar til framkvæmdastjóra íþrótta- og tómstundasviðs Reykjanesbæjar á netfangið stefan.bjarkason@reykjanesbaer.is fyrir 26. apríl 2013.
n Ferðaskrifstofan Travice stofnuð:
Einbeitir sér að Reykjanesskaganum S
tofnuð hefur verið ferðaskrifstofa á Reykjanesi sem einbeitir sér að því að selja Reykjanesskagann sem áfangastað og afþreyingu fyrir ferðamenn. Ferðaskrifstofan Travice fékk opinbera viðurkenningu og starfsleyfi Ferðamálastofu þann 4. apríl 2013. Stjórnarformaður og aðalhvatamaður er Sævar Baldursson sem jafnframt er formaður Ferðamálasamtaka Suðurnesja. Aðsetur ferðaskrifstofunnar verður á Vesturbraut 12 Reykjanesbæ í húsakynnum Hópferða Sævars. Að sögn Sævars er markmið með rekstri ferðaskrifstofunnar að efla ferðaþjónustu á Reykjanesi. „Við sjáum gífurleg tækifæri hérna sem því miður hafa verið vannýtt allt of lengi. Hvaða vit er í því að horfa á hundruð þúsunda ferðamanna renna hér í gegn án þess að skoða þann aragrúa ferðamannastaða sem hér er í boði? Við ætlum okkur einfaldlega að ná í bita af þeirri stóru köku. Hér er nefnilega
svo ótrúlega margt upp á að bjóða. Við leitum eftir samstarfi við sem flesta því trú okkar er sú að því betur sem fólk vinnur saman þeim mun betri verður árangurinn. Það er svolítið undir okkur komið að nýta tækifærin. Þar mun Travice gegna mikilvægu hlutverki,“ segir Sævar í samtali við Víkurfréttir. Auk almennrar þjónustu í ferðamennsku mun Travice taka að sér að undirbúa og skipuleggja ráðstefnur hér á Suðurnesjum. Þegar eru komnar tvær slíkar í vinnslu. „Við búum yfir frábærri aðstöðu til að halda ráðstefnur. Slíkt kostar mikinn undirbúning og nákvæma vinnu. Þar býr Travice yfir góðri þekkingu fagfólks og bjóðum við þjónustu okkar á því sviði en leitum samstarfs við þá sem á þarf að halda hverju sinni,“ segir Sævar. „Ferðaþjónustan er öflugasta atvinnugreinin hér á svæðinu og við viljum nýta tækifærin með henni til hins ýtrasta fyrir svæðið,“ sagði Sævar Baldursson að endingu.
Íþrótta- og tómstundasvið
TÓNLISTARSKÓLI REYKJANESBÆJAR
TÓNLEIKAR Á NÆSTUNNI
Föstudagur 12. apríl Tónfundur kl. 17:30 í Bíósal Duushúsa Þriðjudagur 16. apríl Tónfundur kl. 17:30 í Bíósal Duushúsa Miðvikudagur 17. apríl Tónfundur kl. 17:30 í Bíósal Duushúsa Sunnudagur 21. apríl Stórsveitadagurinn Tónlistarhúsinu Hörpu Léttsveit TR - Nánar auglýst síðar Miðvikudagur 24. apríl RokkSuð Frumleikhúsinu Rokksveitir tónlistarskólanna á Suðurnesjum Nánar auglýst síðar Laugardagur 27. apríl Tónleikar í Andrews. Lúðrasveit TR og Hljómsveitin Valdimar. Nánar auglýst síðar. Mánudagur 29. apríl Tónleikar lengra kominna nemenda, þeir þriðju í röðinni í Bíósal Duushúsa kl. 19:30 Skólastjóri
Skemmdarverk á Ásbrú T
alsvert hefur verið um eignaspjöll og skemmdarverk á Ásbrúarsvæðinu að undanförnu. Lögreglan á Suðurnesjum birti eftirfarandi myndir á facebook síðu sinni á dögunum en þær sýna skemmdarverk sem framin voru fyrir skömmu. Lögreglan biðlar til íbúa sem og þeirra sem eiga leið um Ásbrúarsvæðið að hafa augun opin og tilkynna til lögreglu verði það vart við grunsamlegar mannaferðir. Hafir þú einhverjar upplýsingar um hver var hér að verki endilega hafðu samband við lögreglu í síma 4201800.
3
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 11. apríl 2013
kindakjöt Í ÚrVali!
Kræsingar & kostakjör
kindahakk
40% afslÁttur
898
áður 1.496 kr/kg
kryddað kindafille kindagÚllas
kindasnitsel
kindafille
léttreyktur áður 2.139 nÚ 1.690
Í raspi áður 2.149 nÚ 1.289
Á spjÓti áður 4.285 nÚ 3.599
3.455 áður 4.265 kr/kg
kjÚklingabringur VÍkingasteik hrossafille
1.598
1.894 áður 2.398 kr/kg
áður 1.795 kr/kg
peter larsen kaffi, 500 gr
nautaþynnur
779
áður 1.198 kr/kg
25% afslÁttur
35% afslÁ tt
ur
599 áður 799 kr/stk
Tilboðin gilda 11. - 14. apríl Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
4
fimmtudagurinn 11. apríl 2013 • VÍKURFRÉTTIR
RITSTJÓRNARBRÉF Páll Ketilsson
vf.is
Útgefandi: Afgreiðsla og ritstjórn: Ritstjóri og ábm.: Fréttastjóri: BlaðamENN: Auglýsingadeild: Umbrot og hönnun: Auglýsingagerð: Afgreiðsla: Prentvinnsla: Upplag: Dreifing: Dagleg stafræn útgáfa:
Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Krossmóa 4, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Eyþór Sæmundsson, eythor@vf.is Jón Júlíus Karlsson, jjk@vf.is, GSM 849 0154 Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is Víkurfréttir ehf. Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0006, thorgunnur@vf.is Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0006 Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0000, rut@vf.is og Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is Landsprent 9000 eintök. Íslandspóstur www.vf.is, m.vf.is og kylfingur.is
Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkur-frétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkur-frétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.
E
Þrengingar geri okkur sterkari Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir sagði að það hefði komið sér á óvart hvað mannlíf og atvinnulíf væri fjölskrúðugt á Suðurnesjum en hennar fyrsta vísitering í embætti var í Kjalarnesprófastdæmi sem Suðurnesjamenn tilheyra. Biskupinn heimsótti að sjálfsögðu sóknirnar og kirkjurnar og hitti fólk á Suðurnesjum. Hún sagði að kirkjurnar væru að veita góða þjónustu og væru með öflugt starf sem næði oft út fyrir kirkjuna. Þar tók hún dæmi um endurnýtingu á fatnaði sem komið hefur til kirkjunnar, m.a. í gegnum Hjálpræðisherinn, en það fer fram í gamla Grágásarhúsnæðinu við Vallargötu í Keflavík. „Ég vona að þessar þrengingar sem við og ekki síst Suðurnesjamenn hafa gengið í gegnum breyti okkur og geri okkur sterkari,“ sagði hún í viðtali við vef Víkurfrétta. Frú Agnes fór víða um Suðurnesin sem hún sagði að hafi verið ákaflega skemmtilegt og ánægjulegt. Mörg fyrirtæki væru hér með áhugaverða starfsemi og nefndi hún t.d. Skólamat. Víkurfréttamenn fylgdu henni í heimsókn í leikskólann Holt þar sem krakkarnir sungu fyrir hana. Í vikunni komu viðbrögð nýs biskups við erfiðu og viðkvæmu máli á Húsavík. Þar sýndi hún festu og þor og setti málið í
ferli innan embættisins. Agnes kemur ákaflega vel fyrir. Það er ekki hægt að segja að það gusti um hana enda viljum við kannski ekki hafa æðsta embættismann þjóðkirkjunnar þannig en hún bar af sér góðan þokka og það var ánægjulegt að sjá hana víða gefa sig á tal við fólk á fundum og í heimsóknum hennar. Agnes fór m.a. og heimsótti dvalarstaði hælisleitenda í Reykjanesbæ. Hún var líka við fermingarmessu á sunnudagsmorgninum og þar talaði hún til fermingarbarna og fjölskyldna þeirra. Heyra mátti á kirkjugestum að þeir kunnu vel að meta heimsókn nýja biskupsins. Það sem vakti athygli okkar var að hún gerði sér ekki grein fyrir því hvað margt gott væri í gangi á Suðurnesjum en hún var prestur á Bolungarvík í nærri tvo áratugi og hefur því ekki fylgst náið með því sem er að gerast á Reykjanesi. Við á Víkurfréttum höfum síðustu vikur og mánuði í sérstöku átaki í sjónvarpsþáttum okkar Suðurnesjamagasíni, reynt að vekja athygli á því að á Suðurnesjum er ekki allt í kalda koli heldur þvert á mót gríðarlega margt gott í gangi, þó atvinnuástand mætti vissulega vera mun betra. Við höfum fengið mikil viðbrögð frá Suðurnesjamönnum en ekki síður mörgum sem búa utan svæðisins. Við höfum áður hvatt íbúa hér til að tala svæðið upp eins og kostur er. Það hjálpar okkur sjálfum og svæðinu öllu.
Listdansskóli Reykjanesbæjar í Lundúnum
llefu stúlkur á aldrinum 1318 ára sem stunda nám á listdansbraut hjá Bryn Ballett Akademíunni, eru nýkomnar heim úr sjö daga dansæfingaferð sem farin var til Lundúnaborgar. Einn kennari skólans var með í för, Auður Bergdís Snorradóttir auk Bryndísar Einarsdóttur, eiganda og skólastjóra skólans, og Daniel Coaten sem voru fararstjórar. Undirbúningur ferðarinnar var fjáröflunarsöfnun síðastliðið ár. Þær héldu dans maraþon og söfnuðu áheitum, seldu blóm, lakkrís, páskaegg og margt fleira. Flestir nemendurnir höfðu aldrei komið til Lundúna, né farið í neðanjarðarlest eða rauðan strætó, sem þeim þótti gífurlega spennandi. Við héldum til í stóru húsi sem við leigðum, yfir 100 ára gamalt hús á þremur hæðum frá
Viktoríutímabilinu. Farið var í allskonar danstíma í tvo dansskóla, Pineapple Dance Studios og Danceworks. Þar var t.d. farið í klassískan ballett, djassdans, hiphop, burlesque og Duncan dans. Þá var farið á danssýningar og söfn, kíkt í dansbúðir, gengið um miðbæ Lundúna og fleira. Við sáum sýningu hjá Mikhailovsky ballettflokknum frá Pétursborg sem er einn sá besti í heiminum. Þau sýndu klassíska ballettverkið Giselle og spilaði rússneska sinfóníuhljómsveit Mikhailovsky leikhússins undir. Við fórum í Ripley´s Believe It or Not safnið sem er fullt af ótrúlegum sögum sem erfitt er að trúa. Madame Tussauds vaxmyndasafnið geymir fjöldann allan af vaxmyndum af þekktu fólki, kvikmyndastjörnum, forsetum, íþrótta- og poppstjörnum.
ATVINNA
Vantar bifvélavirkja eða vanan verkstæðismann til starfa. Nauðsynlegt að umsækjendur séu bæði talandi á Íslensku og skrifandi. Umsóknum svarað á staðnum.
Njarðarbraut 1 - 260 Reykjanesbæ - Sími: 421 8085 - Farsími: 857 9979
Aðalfundur Rafiðnaðarfélags Suðurnesja verður haldinn miðvikudaginn 24. apríl í sal Verslunarmannafélags Suðurnesja, Vatnsnesvegi 14. Fundurinn hefst kl. 19:00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin
Alveg meiriháttar safn og gaman að fara þangað. London Eye var líka skemmtileg upplifun, að geta séð yfir alla Lundúnaborg, Big Ben, Westminster og ánna Thames. Hópurinn fór á heimsfræga söngleikinn Chorus Line, sem upprunalega var settur upp á Broadway.
Skemmtileg sýning með líflegum djassdönsum og frábærum leik- og söngvurum. Dansferðin var tóm gleði og hamingja og mikil upplifun fyrir nemendurna. Þetta er dásamlegur hópur af hæfileikaríkum, duglegum og skemmtilegum stúlkum. Það var sérstaklega dýrmætt að sjá samheldni þeirra og hópefli, í því að takast á við ný viðhorf og upplifanir sem voru fyrir utan þægindasvæðið þeirra. Þær voru tilbúnar að læra, meta og tileinka sér ný sjónarmið. Umfram allt, þá náðu þær framförum í dansinum sem var markmiðið með þessari ferð og fengu þar af leiðandi enn meira sjálfstraust. Þær fundu allar
til gleði og samkenndar í hópnum, skemmtu sér vel, voru jákvæðar og nutu hverrar mínútu við að vera til í útlöndum. Við upplifðum frábærar stundir og berum með okkur í hjartanu stórskemmtilegar minningar. Hægt er að sjá fleiri myndir úr dansæfingaferðinni á feisbúkk síðunni Bryn Ballett Akademían. Vorsýning allra nemenda skólans fer fram 21. apríl í Andrews leikhúsinu kl. 14.00 og kl. 16.30. Það eru allir hjartanlega velkomnir. Einnig sýna nemendur BRYN á Ásbrúardeginum og á Barnamenningarhátíð. Bryndís Einarsdóttir, skólastjóri Bryn Ballett Akademíu.
Gallery-átta á nýjum stað
F
östudaginn 12. apríl nk. kl. 18.00 mun Gallery-átta opna á nýjum stað að Hafnargötu 21, áður Sportbúð Óskars. Í galleríinu er til sölu fjölbreytt úrval af listmunum og hönnun. Alls ellefu listakonur standa að galleríinu, en það eru þær: Hildur Harðardóttir, Dröfn H. Guðmundsdóttir, Steinunn Guðnadóttir, Hjördís Hafnfjörð, Sveindís Valdimarsdóttir, Dagmar
Róbertsdóttir (Dalla), María Arnardóttir, Sigurbjörg Gunnarsdóttir (Bagga), Magdalena Sirrý Þórisdóttir, Sigríður Á. Guðmundsdóttir (Sigga Dís) og Margrét Ríkharðsdóttir (Akureyri). Við þökkum öllum þeim sem áttu viðskipti við okkur að Hafnargötu 26 og vonumst til að sjá þá alla ásamt fleirum á nýja staðnum að Hafnargötu 21.
5
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 11. apríl 2013
taX free
fitjum reykjanesbæ
allar vörur
*
fimmtudaG til lauGardaGs opnum breytta oG bætta verslun
opnum núna kl. 8:00 virka daGa! *
Gildir aðeins í Húsasmiðjunni
oG blómavali fitjum reykjanesbæ *
Gildir ekki af vörum í timbursölu LÆG S LÁGA TA VER Ð HÚSA SMIÐJ UNNA R
Tax free gildir ekki af vörum merktum „Lægsta lága ver› Húsasmi›junnar“ enda er fla› lægsta ver› sem vi› bjó›um á hverjum tíma.Tax free tilbo› jafngildir 20,32% afslætti. A› sjálfsög›u stendur Húsasmi›jan skil á vir›isaukaskatti til ríkissjó›s.
hluti af Bygma
allt frá Grunni að Góðu Heimili síðan 1956
6
fimmtudagurinn 11. apríl 2013 • VÍKURFRÉTTIR
Við s
kip ti
SAFNAHELGI Á SUÐURNESJUM 16. - 17. MARS
Sunnudag kl. 15.00 er kynning á Ásatrúarfélaginu.
PÁLL JÓHANN 3. SÆTI SUÐUR
Víkingaheimar, Víkingabraut 1, opið laugardag og sunnudag kl. 12.00 - 17.00.
n Húsasmiðjan og Blómaval í Reykjanesbæ: SIGMUNDUR DAVÍÐ 1. SÆTI NA
SILJA DÖGG 2. SÆTI SUÐUR
Dagskrá Reykjanesbæjar Sjá alla dagskrána á safnahelgi.is
Fimm sýningar í húsinu: 1. Víkingaskipið Íslendingur sem sigldi til Ameríku árið 2000 og ýmsir gripir tengdir siglingunni. 2. Víkingar Norður-Atlantshafsins, sýning um siglingar og landnám norrænna manna sem unnin var í samstarfi við Smithsonian stofnunina í Bandaríkjunum. 3. Landnám á Íslandi, merkar fornleifar af Suðurnesjum. Á sýningunni má m.a. sjá gripi úr 16. APRÍL HafurbjarnarkumlinuÞRIÐJUDAGINN og nýjustu fornleifarannsókninni í Vogi Höfnum. Með Sigmundi Gunnlaugssyni, formanni Framsóknar 4. Örlög guðanna, sýning Davíð um norræna goðafræði. Heimsmynd víkinganna er þarna sett fram á Grindavík, listilegan mátaFramsóknarhúsinu þar sem frásögn, myndlist og tónlist kl. 18.00, fundarstjóri Páll Jóhann Pálsson, 3. sæti á lista Framsóknar í Suðurkjördæmi. fléttast saman á nýstárlegan hátt. 5. Söguslóðir áFramsóknarhúsinu Íslandi, kynning á helstu söguslóðum á Reykjanesbæ, kl. 20.00, Íslandi í samstarfi við Samtök um sögutengda fundarstjóri Silja Dögg Gunnarsdóttir, 2. sæti á lista Framsóknar í Suðurkjördæmi. ferðaþjónustu.
OPNIR STJÓRNMÁLAFUNDIR
ALLIR VELKOMNIR!
Duushús, Duusgata 2-8 Frambjóðendur Framsóknar í Suðurkjördæmi. Opið laugardag og sunnudag 13.00 – 17.00 ˾ ÓÝÞËÝËÖßÜ ˹ ßßÝÒŴÝ Sýning á skúlptúrum Hallsteins Sigurðssonar. Laugardagur kl. 15.00 er formleg opnun á sýningunni, allir velkomnir. Ôå ÜÏãÕÔËØÏÝÌËÏܲÓÝ˹ÖÓÝÞËÝËÐØ ˾ åÞËÝËÖßÜ ˹ ßßÝÒŴÝ Bein útsending á risatjaldi af súluvarpinu í Eldey alla helgina. Rúmlega 100 bátalíkön og munir tengdir sjávarútvegssögu Íslendinga. ˾ ÜãʪËØ˹ ßßÝÒŴÝ Sýningin Vertíð, þyrping verður að þorpi. Sunnudagur kl. 14.00 er leiðsögn sýningarstjóra, allir velkomnir. ˾ ĜŇÝËÖßÜ˹ ßßÝÒŴÝ Ljósmyndasýning frá Þjóðminjasafni Íslands. Sunnudagur kl. 15.00-17.00. Myndgreining, íbúar 3.komið sýning 4. og sýning 5. sýning geta með gamlar ljósmyndir fengið föstudaginn 12. apríl sunnudaginn 14.apríl ráðleggingar um skráningu.laugardaginn 13.apríl
Breytt verslun og stórbætt þjónusta M
iklar breytingar hafa verið gerðar í verslun Húsasmiðjunnar og Blómavals á Fitjum í Njarðvík. Verslunin hefur tekið stakkaskiptum með því að rekkar hafa verið lækkaðir, lagnadeild færð inn í timbursölu, skrúfu,- og verkfæradeild endurhönnuð og Blómaval stækkað. Þá hefur verið tekinn upp breyttur opnunartími og opnar verslunin nú kl. 08 virka daga. Einar Lárus verslunarstjóri segir að mestu breytingarnar séu hvað varðar hillur og rekka sem hafa verið lækkaðir niður í 1,55m og er yfirsýnin yfir verslunina nú þannig að það sést endanna á milli. „Þetta stórbætir þjónustuna þar sem ætíð sést til starfsmannanna og þeir sjá viðskiptavininn um leið og hann kemur inn,“ segir Einar í samtali við Víkurfréttir. Versluninni skipt í tvö svæði Samhliða þessu var gerð sú breyting að allar svokallaðar hvítar vörur (þvottavélar, þurrkarar, ísskápar) voru færðar nær Blómavali ásamt smáraftækjum, hreinsivörum og öðrum heimilisvörum þannig að nú má segja að verslunin skiptist eiginlega í tvennt þar sem annars vegar eru verkfæri, málning, hreinlætistæki, skrúfur og festingar, allt sem tengist meira fagmanninum
og viðhaldi og hins vegar Blómaval, fatnaður, búsáhöld, heimilistæki og árstíðarvörur. Einar segir að bætt hafi verið í vöruúrvalið, bæði í Húsasmiðjunni og Blómavali og er nú meira af gjafavörum. Þessa dagana eru að koma vor- og sumarvörur og kennir þar ýmissa grasa, eins og útiblómin, útsæðið og laukarnir, enda rétti tíminn fyrir það núna. Mikil áhersla er lögð á að eiga til réttu vörurnar í réttu magni þannig að bæði iðnaðarmenn og hinn almenni neytandi fái þær vörur sem hann vantar. Breyttur opnunartími - 08:00 til 18:00 Búið er að breyta opnunartímanum aftur þannig að alla virka daga er opið frá 08:00 - 18:00 og laugardaga frá 10:00 - 16:00. Áður opnaði verslunin kl. 10:00 en timbursalan kl. 08:00. „Núna fyrir helgina munum við vera með sérstaka aðgerð sem er einungis hér á Suðurnesjum þar sem við verðum með afslátt af nær öllum vörum fyrir utan timbur og mun það gilda fimmtudag, föstudag og laugardag og eins og segir, aðeins fyrir Suðurnesjamenn,“ segir Einar Lárus verslunarstjóri í samtali við Víkurfréttir.
˾ Bókasafn Reykjanesbæjar, Hafnargötu 57, Sýnt er í Frumleikhúsinu og hefjast sýningar kl.20.00 Opið laugardag: 10.00 - 16.00. Ë×ÖËÜ Ñ߃ÝÙ܃ËÌôÕßÜ ÙÑ ËƒÜËÜ ÑÏÜÝÏ×ËÜ Ĝ ÏÓÑß Karls Smára Hreinssonar verða sýndar í glerskáp. Bókasafnið skreytt risafiskum og vakin athygli á fiskum í bókum og bókum um fiska. ˾ Orkuverið jörð, Reykjanesvirkjun. Opið sunnudag kl. 12.30 - 15.30. Sýningin rekur sögu orkunnar frá Miklahvelli að virkjun jarðhita á Íslandi. Sjá powerplantearth.is. ˾ Skessan í hellinum. àËÜÞÓ ÒÏÖÖÓÜ àÓƒ Ý×åÌåÞËÒŊÐØÓØË Ĝ ÜŇИ opið laugardag og sunnudag kl. 10.00 – 17.00. Skessa Herdísar Egilsdóttur býður gestum og gangandi að heimsækja sig í hellinn. Sjá skessan.is. ˾ Rokkheimur Rúnars Júlíussonar Skólavegi 12, opið laugardag og sunnudag 14:00 – 17:00. Sjá runarjul.is. Miðapantanir í síma 421 2540. Miðasalan er opin frá kl.19.00
Miðaverð kr. 2.500,-
BORGARVEGUR 27 TIL SÖLU
7
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 11. apríl 2013
ferskur ananas
Kræsingar & kostakjör
165 áður 329 kr/kg
MangÓ
248 áður 495 kr/kg
ur
tt Á l s f a % 0 5
50% afslÁ
ttur
finish p/ball classic 90stk
2.349
relentless orkudrykkir 500Ml
199
áður 249 kr/stk
daZ þVottaefni 2,58kg
1.498
cadbury oreo bar 120 gr
249
ur
tt Á l s f a % 0 2
lyons sMÁkökur
248
400 gr. twin pack
áður 495 kr/stk
Tilboðin gilda 11. - 14. apríl Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
8
fimmtudagurinn 11. apríl 2013 • VÍKURFRÉTTIR
An
na
Hamingjuhornið
Það er svo geggjað, að geta hlegið!! Hann skrifaði mér: Eigum við að skoða þetta með að hittast yfir kaffibolla, nema þú sért að hitta einhvern og þetta sé óviðeigandi :) Ég svaraði: Ég er einmitt á milli karla svo það er alveg viðeigandi að fá sér kaffibolla :) Seinna sagði hann mér að svarið hafi verið þess eðlis að það var ljóst að ég tæki sjálfa mig ekki of alvarlega sem væri ekki verra. Ég hef alveg átt tímabil í mínu lífi þar sem ég hef vandað mig svo í hverju skrefi að ég hef gleymt sjálfri mér á göngunni. Hef komist að því að lífið er of stutt fyrir leiðindi og fullkomleika og þvílíkur léttir að leyfa sér að hlægja og hafa gaman af lífinu á sama tíma og maður tekst á við verkefni þess. Sérfræðingar í samskiptum segja að í samböndum skipti miklu máli ákveðið magn af leik og húmor. Það sé mikilvægt að geta hlegið ANNA LÓA saman og þá ekki síst að sjálfum ÓLAFSDÓTTIR sér en þegar við förum í samband SKRIFAR erum við oft svo upptekin af því að vanda okkur að við gleymum því að enginn er fullkominn. Auðvitað er eðlilegt að vilja sýna bestu hliðar í byrjun en hlátur og gleði eru einmitt nauðsynleg á þessum tíma. Þegar við erum að kynnast annarri manneskju er gott að geta haft húmor fyrir sjálfum sér og umhverfinu því það getur verið sá „ísbrjótur“ sem við þurfum á að halda þegar óöryggið hellist yfir mann. Vinskapur skiptir gríðarlega miklu máli í samböndum og hann þarf að rækta. Rannsóknir hafa sýnt fram á, að það skipti öllu máli að okkur líki við persónuleikann og getum átt góðar og skemmtilegar stundir saman. Þannig eru hlátur og leikur góð leið til að rækta sambandið og sambönd
Fólk dregst sjálfkrafa að léttlyndum og skemmtilegum einstaklingum sem hleypa gleði og húmor inn í samskiptin upplifa ánægju og öryggi sem dýpkar aftur tilfinningatengslin. Það er mikið auðveldara að elska þann sem er hægt að hlægja með og lífið er allt of stutt til að taka það of alvarlega. Fólk dregst sjálfkrafa að léttlyndum og skemmtilegum einstaklingum og þegar þú kemur með hlátur inn í herbergi getur þú breytt andrúmsloftinu þar á jákvæðan hátt. Hlátur er smitandi og bara við það að heyra aðra manneskju hlægja kveikir það stöðvar í heilanum sem fær þig til að brosa og vilja taka þátt í gleðinni. „Ég var að kenna yndislegu fólki á námskeiði og var að leggja áherslu á viðhorf okkar gagnvart aldrinum og mikilvægi þess að sjá ferlið frekar: að eldast og öðlast í stað þess að eldast og missa. Þar sem ég stend keik fyrir framan hópinn segi ég með áherslu: þetta snýst um að eldast og eðlast!! Þau gripu nokkur um munninn á sér og ætluðu að halda niðri í sér hlátrinum þegar ég áttaði mig á því hvað ég hafði sagt. Þá sprakk ég úr hlátri og hló með þessum yndislega hóp í smá tíma.
Ló a
Skemmst frá því að segja þá setti þetta tóninn og stutt í húmorinn það sem eftir lifði dags.“ Þegar einstaklingar halda lífi í húmornum er um leið verið að búa til ákveðna vörn gagnvart streitu, ágreiningi og vonbrigðum. Það er vitað að húmor hefur áhrif á heilsu okkar á marga vegu og nægir hér að nefna myndina Patch Adams sem er byggð á sannsögulegum atburðum en þar var hláturinn beinlínis notaður í læknisfræðilegum tilgangi. Þeir eru margir sem telja húmor vera fíflalæti sem eigi ekki alls staðar við og til að vera álitinn faglegur og tekinn alvarlega þurfi maður að vera mjöööög alvarlegur. Þar erum við frekar að tala um almenn leiðindi sem hefur ekkert með faglegheit að gera. Húmor á líklega hvergi betur heima en á erfiðum tímum og getur létt undir við aðstæður sem eru yfirþyrmandi á einhvern hátt. Hlátur og grátur tengjast órjúfanlegum böndum og þeir sem geta auðveldlega grátið geta yfirleitt líka hlegið af meiri einlægni. Kahlil Gibran (spámaðurinn) orðaði þetta vel: sorgin er gríma gleðinnar. Hann: Heyrðu, nú er komið að kaffibollanum. Eigum við að hittast á Nordica Hóteli milli kl. 18.00 og 19:00 Ég: Já flott, meinarðu þarna frammi á barnum? Hann: Já ég var að meina á barnum ekki herbergi 412!! „Kaffibollinn“ var einkar ljúf stund þar sem húmorinn var aldrei langt undan. Þangað til næst - gangi þér vel. Anna Lóa Ólafsdóttir Fylgstu með mér - http://www. facebook.com/Hamingjuhornid
Kveikt í bílhræi í Hópsnesi
K
veikt var í bílhræi á Hópsnesi við Grindavík, skammt frá Hópsnesvita, þann 4. apríl sl. kl. 22:30. Lögregla fór á vettvang en í samráði við slökkviliðsstjóra var ákveðið að aðhafast ekkert enda allt brunnið og bíllinn númerslaus. Þetta athæfi, að kveikja í bíl úti í náttúrunni, flokkast sem slæm umhverfisspjöll og eru allir þeir sem veitt geta upplýsingar um málið beðnir að hafa samband við lögreglu.
Datt af baki og lenti á vatnskari
Þ
að óhapp átti sér stað í Reykjanesbæ, að stúlka féll af baki hesti sínum og hlaut nokkur meiðsl. Stúlkan var með vinkonu sinni í útreiðatúr á Mánagrund, þegar hestur hennar rauk allt í einu af stað. Hann lenti utan í hliðstólpa á sprettinum og við það féll stúlkan af baki. Stúlkan kastaðist þrjá til fjóra metra og stöðvaðist á kari sem notað er undir vatn fyrir hross. Hún var með reiðhjálm á höfði og brotnaði hann við atvikið. Stúlkan var flutt með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til aðhlynningar. Hún fékk að fara heim að því loknu.
GÁLAN
Útgáfutónleikar á Café Rosenberg
fimmtudagskvöld kl. 21:00 og á Paddy’s laugardagskvöld kl. 22:00 Stofnað 1976
9
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 11. apríl 2013
VW Golf Árgerð 2010, bensín Ekinn 47.000 km, sjálfsk.
Ásett verð
3.180.000,-
ÚRVALS
NOTAÐIR BÍLAR í REYKJANESBÆ
Komdu til okkar á Njarðarbraut 13 og prófaðu einn af gæðingunum í notuðum bílum. Sölumenn taka vel á móti þér!
AUDI Q7 quattro premium Árgerð 2007, bensín Ekinn 107.000 km, sjálfsk.
AUDI A4
Árgerð 2011, bensín Ekinn 23.000 km, sjálfsk.
TOYOTA Corolla Árgerð 2007, dísil Ekinn 66.000 km, beinsk.
TOYOTA Land cruiser 150 Árgerð 2011, dísil Ekinn 43.000 km, sjálfsk.
Ásett verð:
Ásett verð
Ásett verð
4.900.000,-
5.490.000,-
1.960.000,-
8.990.000,-
VW Caravelle
VW Polo
VW Polo
VW Passat EcoFuel
Ásett verð
Ásett verð
Ásett verð
Ásett verð
4.290.000,-
2.130.000,-
2.390.000,-
5.050.000,-
VW Passat
MMC Outlander
Árgerð 2003, bensín Ekinn 134.000 km, sjálfsk.
HONDA
Accord sedan Árgerð 2007, bensín Ekinn 156.000 km, sjálfsk.
FIAT P210
Árgerð 2005, bensín Ekinn 130.000 km, sjálfsk. Ásett verð
Ásett verð
Ásett verð
Ásett verð
1.890.000,-
1.090.000,-
1.690.000,-
Ásett verð
Árgerð 2008, dísil Ekinn 140.000 km, sjálfsk.
Njarðarbraut 13 Reykjanesbæ Sími 420 3040 www.heklarnb.is
Árgerð 2012, bensín Ekinn 28.000 km, beinsk.
Árgerð 2011, bensín Ekinn 45.000 km, sjálfsk.
Árgerð 2012, bensín/metan Ekinn 4.000 km, sjálfsk.
Árgerð 2006, dísil Ekinn 27.000 km, beinsk.
5.900.000,-
10
fimmtudagurinn 11. apríl 2013 • VÍKURFRÉTTIR
Fla
grindaVÍK
tne fur
Grindvíkingurinn Eyjólfur Vilbergsson er forfallinn áhugaljósmyndari
Rauk úr fermingu til að mynda flatnef
G
rindvíkingurinn Eyjólfur Vilbergsson hefur vakið athygli fyrir frábærar náttúrulífsljósmyndir sínar sem meðal annars hafa verið birtar á vef Víkurfrétta. Hann hefur gott lag á því að taka myndir af fuglum og á heimasíðu hans má finna myndir af fjölda fuglategunda sem koma hingað til lands í lengri eða skemmri tíma. Myndir hans rötuðu einnig á forsíðuna á síðasta tölublaði Járngerðar, upplýsingatímariti Grindavíkur-
bæjar, en þar mátti sjá súlu veiða sér til matar í höfninni í Grindavík sem er afar sjaldgæf sjón. Eyjólfur er fyrrum stýrimaður og skipstjóri en sneri sér að vinnu hjá HS Orku fyrir rúmum tveimur áratugum. „Ég fékk myndavél í fermingargjöf en fylgdi því ekkert eftir,“ segir Eyjólfur. „Ætli það hafi ekki verið fyrir svona 16 árum sem ég byrjaði aftur að fikta í þessu eftir að ég fékk mína fyrstu stafrænu myndavél. Í dag er ég með fínar græjur, er með Nikon D7000 og einnig Nikon D700.
Flatnefurinn sem Eyjólfur myndaði í Garðinum um nýliðna helgi.
Mann langar auðvitað alltaf í nýjar græjur en lætur það ekki eftir sér.“
Eyjólfur með barnabarni sínu, Kristu Líf.
NÁMSKEIÐ Vélstjórn smáskipa
Námskeið hefst Laugardaginn 13. apríl - 19. apríl í Vélstjórn – smáskip með vélarafli <750 kw (12m) Kennt verður daglega frá Kl. 9.00-17:00 virka daga. Upplýsingar í síma 412 5966 og info@fiskt.is
AÐALFUNDUR Aðalfundur Íþróttafélags fatlaðra á Suðurnesjum, NES, verður haldinn í sal Myllubakkaskóla mánudaginn 6.maí kl.20.00. Hefðbundin aðalfundarstörf og önnur mál. NES hvetur alla áhugasama að gefa kost á sér í stjórn félagsins og tilkynna það til stjórnar (nes.stjorn@gmail.com) fyrir 27. apríl nk. Með von um góða mætingu og jákvæð viðbrögð Kveðja, Íþróttafélagið NES
Íþróttafélagið NES
Hefur séð 163 fuglategundir Það er hins vegar ekki nóg að vera góðum myndavélum búinn til að vera góður ljósmyndari. Lykilatriði er að vera á réttum stað á réttum tímapunkti og einnig að hafa mikla þolinmæði. Eyjólfi þykir gaman að ljósmynda fugla og náði ótrúlegum myndum af fálka sem var búinn að fanga veiðibjöllu. „Það var alveg ótrúleg upplifun að sjá fálkann rífa veiðibjölluna í sig og líklega það magnaðasta sem ég hef séð. Ég skaut svo mörgum myndum að ég kláraði bæði ljósmyndakortin,“ segir Eyjólfur og hlær. „Ætli ég hafi ekki tekið um 1500 myndir. Ég hef mjög gaman af því að taka myndir af fuglum og er búinn að sjá 163 fuglategundir. Það eru 77-80 varpfuglategundir hér á landi þannig að ég hef séð mikið. Ég fer oft niður að tjörnum í Grindavík og er mikið á rúntinum. Svo er ég líka kominn með smá tengslanet og er oft látinn vita þegar sjaldséðar fuglategundir eru
hér á sveimi. Félagi minn hjá Hitaveitunni hringdi í mig á sunnudaginn og lét mig vita af flatnef við Gerðasíki. Ég var sjálfur í miðri fermingarveislu í Grafarholti en rauk strax af stað. Maður er alveg heltekinn af þessu.“ Eyjólfur hefur ekkert lært ljósmyndun. Hann er sjálflærður og hefur fikrað sig áfram á þessu sviði. Eyjólfur er 65 ára gamall og ætlar að halda áfram að vinna næstu ár
meðan heilsan leyfir. Ljósmyndun er helsta áhugamálið hjá Eyjólfi sem hefur einnig verið duglegur að mynda norðurljós í nágrenni Grindavíkur og skip er þau sækja á miðin við strendur Reykjaness. Á heimasíðu Eyjólfs má finna margar magnaðar myndir en þær má finna með því að fara á eftirfarandi vefslóð: http://www.flickr.com/photos/eyjovil/
11
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 11. apríl 2013
STYRKING KRÓNUNNAR SKILAR SÉR TIL ÞÍN:
LÆKKUM VERÐ Chevrolet Captiva LT dísel 2,2L Verð áður: 6.890 þús. kr. Verð nú: 6.590 þús kr.
LTZ dísel 2,2L leður + sóllúga Verð áður: 7.390 þús. kr. Verð nú: 6.990 þús kr.
T AÐ ALL
Útbúnaður bíla getur verið frábrugðinn myndum í auglýsingu
0 0 0 . 40VE0RÐLÆKKUN
kr
Nú lækkar verð á nýjum bílum hjá okkur. Vegna styrkingar krónunnar getum við lækkað verð á glænýjum Chevrolet. Gerðu samanburð og gríptu Chevrolet gæðin - á lægra verði.
Chevrolet Spark LS bensín 1,0L beinsk. 5 dyra Verð áður: 1.890 þús. kr. Verð nú: 1.790 þús kr.
KUN LÆK
000 100. Ð VER
Chevrolet Malibu LTZ bensín 2,4L sjálfsk. leður Verð áður: 5.490 þús. kr. Verð nú: 5.290 þús kr.
KUN ÆK RÐL
Chevrolet Aveo kr
KUN LÆK
.000 200 Ð VER
Chevrolet Orlando
.000 200 VE
LT dísel 1,3L beinsk. 5 dyra Verð áður: 3.190 þús. kr. Verð nú: 2.990 þús kr.
kr
Opnunartími í Reykjanesbæ
LTZ bensín 1,8L sjálfsk. Verð áður: 5.190 þús. kr. Verð nú: 4.990 þús kr.
Virka daga frá 9 til 18 og laugardaga frá 10 til 14
KUN LÆK
kr
KUN LÆK
.000 200 Ð VER
LTZ dísel 2,0L sjálfsk. 4 dyra Verð áður: 4.490 þús. kr. Verð nú: 4.290 þús kr.
Chevrolet Volt
.000 200 Ð VER
Chevrolet Cruze
kr
LTZ rafmagn 1,4L Verð áður: 7.990 þús. kr. Verð nú: 7.790 þús kr.
KUN LÆK
.000 200 Ð VER
kr
Njarðarbraut 9 • Reykjanesbæ • 420 3330 Reykjavík • Tangarhöfða 8 • 590 2000 Bílaríki • Glerárgötu 36 • Akureyri • 461 3636 Nánari upplýsingar á benni.is
kr
12
fimmtudagurinn 11. apríl 2013 • VÍKURFRÉTTIR
n IGS flugþjónustan er einn stærsti vinnustaður á Suðurnesjum:
Um 800 manns við störf í sumar -Jákvæðir vaxtarverkir undanfarin ár, segir Gunnar Olsen, framkvæmdastjóri IGS
Það eru fjölmörg handtök og margir sem koma að því þegar flugvélar koma og fara. Hér er það Hengill, þota Icelandair, að koma til landsins á dögunum.
S
Frá innritunarborðum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. IGS annast m.a. innritun farþega fyrir Icelandair og fleiri félög.
tarfsemi IGS flugþjónustunnar á Kef lav íkurf lugvelli hefur vaxið jafnt og þétt á undanförnum árum en í sumar munu yfir 800 manns starfa hjá félaginu í um 650 stöðugildum þegar starfsemin er sem mest. Um 95% starfsmanna eru búsettir á Suðurnesjum. Það þarf því ekki að orðlengja hvað þetta hefur haft jákvæð áhrif á atvinnulífið á svæðinu. „Þetta hafa verið jákvæðir vaxtarverkir sem við höfum getað mætt enda með vel þjálfað og frábært starfsfólk,“ segir Gunnar Olsen framkvæmdastjóri fyrirtækisins. IGS flugþjónustan var stofnsett í byrjun árs 2001 eins og hún er í dag en reynsla fyrirtækisins í þessari starfsemi nær yfir 40 ár. Rekstrarsvið IGS eru fjögur: flugafgreiðsla, flugeldhús, veitingasvið og fraktmiðstöð. „Það hefur verið gríðarlega ör vöxtur í flugumhverfinu á síðustu árum og áratugum,“ segir Gunnar
Daglega fer mikið magn af ferskum fiski með flugi bæði til Evrópu og Ameríku. Það eru fjölmörg handtök á bakvið ferskfiskútflutninginn.
Gunnar Olsen (t.h.) ásamt Haraldi Hreggviðssyni í eldhúsi IGS.
þegar hann er spurður út í aukninguna. IGS er systurfyrirtæki Icelandair og er aðal birgi og þjónustuaðili flugfélagsins en bæði félögin eru hluti af Icelandair Group samsteypunni. Stærsti þáttur starfseminnar er flugafgreiðsluhlutinn en undir hann falla innritunarþjónustan, farangurshleðsla og þrif. Starfsmenn í innritun eru þeir sem eru mest sjáanlegir farþegum sem fara um flugstöð Leifs Eiríkssonar. Verulegar tækninýjunar hafa verið í innritun, t.d. með tilkomu sjálfsafgreiðsluvéla, en Gunnar segir að um helmingur allra farþega Icelandair nýti sér þá þjónustu en flestir aðrir nýti sér hefðbundna innritun. Nýjungar í innritun þar sem snjallsíminn er notaður hefur einnig rutt sér til rúms og sú notkun á eftir að aukast í takt við aukna notkun þessara tækja. Alls kyns mótorknúin tæki eru í notkun í fyrirtækinu en þau eru vel á annað hundrað. Fram-
kvæmdastjórinn nefnir tæki eins og stigabíla, afísingarbíla og margs konar vagna. Þetta eru tæki sem eru á fleygiferð fyrir brottför og við komu flugvélanna. Viðhaldsdeild sinnir viðgerðum og viðhaldi á tækjum, tólum og bílum félagsins. Næst stærsti þátturinn í rekstri IGS er flugeldhúsið. Þegar við vorum á ferðinni var mikið í gangi í þessu risavaxna eldhúsi en það er líklega það afkastamesta á landinu. Matreiðslumenn voru að vinna við gerð nýrra rétta sem verða á boðstólum á Saga Class farrými Icelandair frá þessu vori þegar Víkurfréttir voru á ferð. Gunnar segir umstangið mikið í flugeldhúsinu enda sé opið allan sólarhringinn og matarframleiðsla fer fram daglega kl. 7 til 23. „Það gengur auðvitað mikið á að koma kosti í vélarnar sem eru vel á annan tuginn hjá Icelandair á hverjum degi. Við sinnum einnig öðrum flugfélögum þó Icelandair sé auðvitað lang stærst. Það er sama staða í flugeldhúsinu og í
13
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 11. apríl 2013
At vin
nu
líf
í og við stöðina. Gunnar segir samstarfið við Isavia hafa gengið mjög vel og þar á bæ sé fullur skilningur á aðstæðum. Í spjalli við Gunnar nefnir hann mikilvægan þátt í fyrirtækinu með þennan mikla starfsmannafjölda en það er öryggisþjálfun. Mörg störf innan fyrirtækisins kalla á mikla þjálfun og þeim þætti þarf að sinna af kostgæfni enda allt starfsumhverfi í kringum flugið viðkvæmt og því mikilvægt að allt gangi vel fyrir sig. Gunnar segir að meðal aðgerða
sem hafa átt þátt í aukinni flugumferð um Keflavíkurflugvöll sé átakið „Ísland allt árið“ og það hefur þýtt að fleiri heilsdagsstörf hafa orðið til hjá IGS og starfstími þeirra sem hafi hlutastörf hafi lengst. Aðspurður um starfsmannamál segir Gunnar að það hafi skipt miklu máli hvað það hafi verið lítil starfsmannavelta hjá IGS. Margt hjálpi eflaust til þess, m.a. skemmtilegt umhverfi. „Við höfum verið mjög heppin með starfsfólk og það hefur verið lán félagsins,“ segir Gunnar Olsen.
Starfsmenn þjónustudeildar Icelandair smakka nýja rétti á matseðli á SagaClass en nýr matseðill verður tekinn upp í maí.
Mikið úrval hágæða flísa I Ð R E V R A Ð Ú B R Ú M Á
sem fara. að
öðrum deildum. Vöxtur og meiri vöxtur. Auk veitinga í flugvélarnar sinnum við almennum markaði með Nordic Deli samlokum og skyndimat en sú framleiðsla hófst fyrir nokkrum árum og varð til þegar starfsemi eldhússins minnkaði verulega í kjölfar þess að Icelandair hætti að færa farþegum mat án gjalds um borð í flugvélum sínum. Með þeirri nýjung náðum við að fylla verulega í það gat sem myndaðist þá og síðan hefur þessi nýja þjónusta vaxið mikið.“ Veitingasvið IGS er þriðji þátturinn í starfseminni og sér um veitingar í fjórum veitingastöðum félagsins og í Saga Lounge setustofunni í flugstöðinni. Þar eins og annars staðar hefur starfsemin aukist í takt við aukið flug. Fjórði þátturinn og ekki síður mikilvægur er fraktþjónustan. Ferskur fiskur „flýgur“ út með Icelandair vélunum og fer sú þjónusta í gegnum IGS. Með auknu framboði á flugferðum á síðustu árum hafa tækifæri fiskútflytjenda aukist sem þeir hafa og nýtt sér. Vinsælir staðir sem flogið er með fisk til eru t.d. Boston og London. Gunnar Olsen segir að mun minna sé um vöruinnflutning nú eftir bankahrun en hann var mjög mikill á góðærisárunum. Hann segir að sá þáttur muni líklega aukast með tímanum á nýjan leik. Aðspurður nánar út í vaxtarverki fyrirtækisins segir Gunnar að víða sé starfsemin búin að sprengja utan af sér húsnæðið. Að undanförnu hafi t.d. verið unnið við stækkun á húsnæði flugeldhússins, bæði sunnan- og norðanmegin. Það sé reyndar skammtímalausn og innan fárra ára þurfi að byggja nýtt flugeldhús. Áframhaldandi vöxtur í flugumhverfinu sé þó visst áhyggjuefni því það kalli á frekari stækkun starfssvæðisins í og við flugstöðina. Vaxtarhraðinn hafi í raun verið meiri en hægt hefur verið að mæta að fullu en Isavia, umsjónaraðili flugstöðvarinnar, sé þó vel meðvitaður um stöðuna og hefur gert ráðstafanir um breytingar og stækkanir
Lon-River 60x60 cm
Rose 60x60 cm
2.990 pr.m
Lon-Italia grágræn 60x60 cm
2
2.990 pr.m Rose 30x30 cm 3.290 pr m 2
Yek-Venice 45x45 cm
2
Náttúrusteins mósaik
G NÝ SENDINA MIKIÐ ÚRV L
Steinskífa/náttúrusteinn 30x60x1 cm
3.490 pr.m
2.390 pr.m
2
Rakaþéttikvoða 7 kg
4.590 pr.m 5.890 2
2
Murexin fúga 8 kg
2.590
Flísalím Profiflex 25 kg
3.295
Fuglavík 18. Reykjanesbæ Opið virka daga kl. 8-18
Sími 421 1090 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Neytendur athugið! Múrbúðin selur allar vörur sínar á lágmarksverði fyrir alla, alltaf. Gerið verð- og gæðasamanburð!
14
fimmtudagurinn 11. apríl 2013 • VÍKURFRÉTTIR
MANNLÍF & MENNING
FS-INGUR VIKUNNAR
A
Stunduð kölluð Kevin, prófessor og kapteinn
ndrea Lind Hannah er 17 ára stúlka á málabraut í FS. Henni finnst böllin vera það skemmtilegasta sem við kemur skólanum og ef hún héldi um stjórnartaumana í FS þá yrðu þau fleiri og fjölbreyttari. Andrea á sér frekar undarleg viðurnefni en meðal þeirra eru Kevin, prófessor og kapteinn. Hún segist ekki vita ástæðuna fyrir þessum nöfnum, þau hafi einhvern veginn bara orðið.
Hvað er skemmtilegast við skólann?
Böllin.
Hvar hangirðu í eyðum og frímínútum? Niðri í matsal oftast.
Hverju myndirðu breyta ef þú værir skólameistari FS? Fleiri og fjölbreyttari böll.
Hjúskaparstaða? Einhleyp.
Af hverju valdir þú FS? Ég á heima stutt frá.
Stundarðu íþróttir eða ert í öðrum tómstundum? Nei.
Áttu þér viðurnefni? Kevin, Andra og stundum prófessor. Daniel kallar mig samt Kaptein.
Hvað borðar þú í morgunmat? Það er mismunandi. Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur? Sölvi Elísabetarson. Hver er fyndnastur í skólanum? Þeir eru margir en ég held að ég þurfi að segja Helgi Jóhannsson. Hvað finnst þér vanta í mötuneytið? Tónlist. Hvað er heitasta parið í skólanum? Veit ekki.
Áhugamál? Leiklist, tónlist og alls konar list. Föt, kvikmyndir og margt fleira. Hvert er stefnan tekin í framtíðinni? Út um allt. Hvað finnst þér um Hnísuna? Fíla hana. Ertu að vinna með skóla? Nei. Hver er best klædd/ur í FS? Aníta Ósk Georgsdóttir.
Sjónvarpsþættir Metalocalypse, Adventure Time, Regular Show og fleira.
Kennari Ásgeir Ólafur Pétursson náttúrufræðikennari
Hljómsveit Daft Punk
Fag Náttúrufræði 123 og íþróttir/ dans
Vefsíður Facebook, Youtube, Reddit Flík Stóra, rauðköflótta flannelskyrta pabba míns Skyndibiti American Style ef það telst með
L
eikfélag Keflavíkur frumsýndi um síðustu helgi bráðfyndinn farsa, Með vífið í lúkunum, eftir Ray Cooney. Leikstjóri er Oddur Bjarni Þorkelsson. Með vífið í lúkunum fjallar um John Smith sem er ósköp venjulegur leigubílstjóri sem óvart, alveg óvart, er giftur tveimur konum. Til að þær viti ekki hvor af annarri þarf hann að vera býsna vel skipulagður en dag nokkurn lendir hann í slysi og þá riðlast skipulagið allt með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Til að reyna að bjarga málunum spinnast upp ótrúlegustu lygar og flækjur sem gera leikritið að eldfjörugum og bráðskemmtilegum farsa. Það var ljóst á frumsýningu verksins að það féll vel í kramið hjá áhorfendum. Það var hlegið endalaust og stundum hreinlega grenjað úr hlátri. Leikarar fengu
mikið klapp í lok sýningar og óhætt að mæla með kvöldstund í Frumleikhúsinu. Næstu sýningar eru á föstudag, laugardag og sunnudag kl. 20:00. Miðapantanir eru í síma 421 2540. Víkurfréttir leituðu til tveggja áhorfenda af frumsýningu og báðu þá um að setja niður nokkrar línur um upplifun sína af verkinu. Verkjaði í kjálkana í lok sýningar „Með Vífið í lúkunum er snilldarstykki, vel skrifað og félagar í leikfélagi Keflavíkur fara vel með það. Sýningin rúllar áfram á góðu tempói og varla kemur dauður punktur. Salurinn veltist um af hlátri og mig verkjaði í kjálkana í lok sýningar. Þetta er sannkölluð þriggja klúta sýning, hláturinn lengir lífið!“ - Gerður Pétursdóttir.
Fáránlega gott! „Við hjónin vorum þess heiðurs aðnjótandi á föstudaginn síðasta að sjá og njóta frumsýningar Leikfélags Keflavíkur á leikritinu „Með vífið í lúkunum“ eftir breska leikskáldið Ray Conney í Frumleikhúsinu. Farsinn er sprenghlægilegur. Leikarar í leikstjórn Odds Bjarna Þorkelssonar hafa svo frábært vald á túlkun sinni að unun er að. Segir af raunum herra Smith leigubílstjóra sem kvæntur er tveimur konum og misskilningi og lygavef sem hann og nágranni spinna upp, sem bara verður flóknari eftir því sem á sýninguna líður. Ég hvet alla sem vilja hlæja úr sér líftóruna að fara á sýninguna því hún er fáránlega góð. Það er auður hvers bæjarfélags að eiga félag eins og Leikfélag Keflavíkur. Takk fyrir“. - Kristinn Þór Jakobsson
Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum? Sæmilegt.
EFTIRLÆTIS...
Leikari Tom Hardy held ég.
Frábær farsi hjá leikfélaginu
Tónlistin Ég hlusta á mjög fjölbreytta tónlist þannig að það er erfitt að segja Hvað tónlist fílarðu í laumi (guilty pleasure)? Doesn't Really Matter með Janet Jackson
n Kristín einarsdóttir // UNG
Umsjón: Páll orri pálsson • pop@vf.is
Elska að syngja og dansa K
ristín Einarsdóttir er nemandi í 9. bekk í Gerðaskóla. Hún myndi fara á kennarastofuna og kíkja á væntanleg próf ef hún yrði ósýnileg í einn dag. Hana langar að verða sálfræðingur eða lögfræðingur í framtíðinni og eftir skóla leggst hún í sófann og horfir á Neighbours. Hvað gerirðu eftir skóla? Leggst fyrir framan sjónvarpið og horfi á Neighbours. Hver eru áhugamál þín? Ég eeelska að dansa og syngja, æfi það samt ekki. Uppáhalds fag í skólanum? Heimilisfræði og stærfræðin er líka fín. En leiðinlegasta? Sund og landafræði, klárlega! Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það? Koma svo of margir til greina, en
Blake Lively og Beyonce eru efstar. Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann? Lækna alla sem eru veikir. Hvað er draumastarfið í framtíðinni? Sálfræðingur eða lögfræðingur. Hver er frægastur í símanum þínum? Þorsteinn stóri bróðir minn. Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt? Hún amma mín er lang merkilegust. Hvað myndirðu gera ef þú mættir vera ósýnileg í einn dag? Fara á kennarastofuna og kíkja á væntanleg próf. Hvernig myndirðu lýsa fatastílnum þínum? Bara frekar normal. Hvernig myndirðu lýsa þér í
einni setningu? Traust og góð stelpa. Hvaða lag myndi lýsa þér best? Traustur vinur lýsir mér best. Hvaða sjónvarpsþáttur myndi lýsa þér best? Gossip Girl.
Besta: Bíómynd? Gangster Squad. Sjónvarpsþáttur? Pretty little liars, Neighbours, Gossip girl og The Walking Dead. Tónlistarmaður/Hljómsveit? Beyonce og Krewella (Tileinkað Unu og Jóhönnu) Matur? Grjónagrautur og kjúklingasalat. Drykkur? Vatn er best! Leikari/Leikkona? Blake Lively. Fatabúð? Topshop og Kóda. Vefsíða? Facebook, Tumblr og YouTube.
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 11. apríl 2013
15
Verkjastillandi bólgueyðandi Veldur síður lyfjaáhrifum um allan líkamann eins og þegar töflur eru teknar inn
ÁNÆGJA EÐA E N
D U RGRE I ÐS LA !
Gildir frá 1. apríl - 30. júní 2013
Fæst án lyfseðils Voltaren 11,6 mg/g, hlaup. Inniheldur 11,6 mg af díklófenaktvíetýlamíni. Ábendingar: Staðbundnir bólgukvillar. Skammtar og lyfjagjöf: Fullorðnir og börn 14 ára og eldri: 2-4 g af hlaupi borið á aumt svæði 3-4 sinnum á sólarhring. Mælt er með handþvotti eftir notkun, nema verið sé að meðhöndla hendur. Ef meðhöndla á bráð, minniháttar meiðsli í stoðkerfi skal ekki nota Voltaren lengur en 7 daga án samráðs við lækni. Hafið samband við lækninn ef einkenni eru viðvarandi eða versna eftir meðferð í 7 sólarhringa. Frábendingar: Ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefnanna, asetýlsalisýlsýru og öðrum bólgueyðandi gigtarlyfjum (NSAID). Sjúklingar sem hafa fengið astma, ofsakláða eða bráða nefslímubólgu af völdum asetýlsalisýlsýru eða annarra bólgueyðandi gigtarlyfja (NSAID) eiga ekki að nota lyfið. Síðustu 3 mánuðir meðgöngu. Má ekki nota handa börnum og unglingum 14 ára og yngri. Sérstök varnaðarorð: Má eingöngu bera á heila og heilbrigða húð og alls ekki á slímhúðir eða augu. Getur valdið húðertingu. Varast skal mikið sólarljós, notkun samhliða bólgueyðandi lyfjum eða að hylja notkunarsvæðið með loftþéttum umbúðum. Gæta skal sérstakrar varúðar hjá öldruðum eða astma-/ofnæmis-sjúklingum (hefur valdið berkjukrampa). Hætta á meðferð ef útbrot koma fram eftir notkun. Við notkun á stór húðsvæði eykst hættan á almennum aukaverkunum, t.d. á nýru. Við brjóstagjöf eða meðgöngu má eingöngu nota lyfið í samráði við lækni. Lesið leiðbeiningar á umbúðum og í fylgiseðli fyrir notkun. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Markaðsleyfis hafi: Novartis Consumer Health S.A. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ
16
fimmtudagurinn 11. apríl 2013 • VÍKURFRÉTTIR
heilsuhornið Elskulegur bróðir okkar og frændi,
Guðjón Kristinsson, lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð 22. mars. Útförin fer fram í kyrrþey. Þökkum samúð og vinarhug og sérstakar þakkir til starfsfólks Víðihlíðar fyrir góða umönnun og hlýhug.
Erla Kristinsdóttir, Hulda Kristinsdóttir, Þórir Kristinsson, Sæunn Kristinsdóttir, Hlöðver Kristinsson og Högni Kristinsson.
VF
Sexý svuntur Hér höfum við vinningsmyndir í Instagram leik Víkurfrétta. Sú sem var hlutskörpust að þessu sinni var þessi skemmtilega mynd af foreldrum Helga Bergmanns Hermannssonar, en hann tók einmitt myndina. Hver þarf að passa upp á aukakílóin ef maður getur litið svona út í eldhúsinu? Sú mynd sem hafnaði í öðru sæti er þessi fallega mynd af Njarðvíkurkirkju og sólsetrinu. Myndina tók Rósmarý Kristín Sigurðardóttir. Þriðja var svo þessi skondna mynd af körfuboltahetjunni Fali Harðarsyni. Vinningar eru eins og vanalega í boði Bláa lónsins sem gefur fjóra miða í Lónið, Olsen Olsen splæsir í fjóra báta og Sambíóin í Keflavík bjóða fjórum í bíó.Merkið #vikurfrettir og fylgið okkur á Instagram @vikurfrettir.
Tahini sesamsmjör – eintóm hollusta að eru allmörg ár síðan ég uppgötvaði það að borða Þ tahini og ég man að sumir ráku
upp stór augu þegar ég sagði þeim hvað þetta væri. En nú er tíðin önnur og margir farnir að kannast betur við ýmsan h ei l su m at o g fó l k duglegra að prófa sig áfram með nýjar tegundir. Tahini er í raun maukuð sesamfræ sem verða að einskonar sesamsmjöri (svipað og Ásdís hnetusmjör) sem hægt grasalæknir er að nota sem álegg skrifar ofan á hrökkbrauð eða brauðmeti; í salatdressingar; út í boosta eða út á morgungrautinn, svo er tahini yfirleitt notað þegar búin er til hummus. Á mínu heimili er vinsælt hjá yngri kynslóðinni að smyrja tahini ofan á eplabita eða bananabita og narta í sem millimál eða smyrja ofan á hrískökur ásamt gúrkum. Það er hægt að kaupa bæði ljóst og dökkt tahini en þetta ljósa notar maður yfirleitt í hummus og það dökka (búið að rista sesamfræin) sem álegg. Tahini er sneisafullt af næringarefnum og ef borið saman við hnetusmjör þá
inniheldur það töluvert meiri trefjar, minna magn kolvetna og minna af mettaðri fitu. Tahini inniheldur m.a. fullt af Bvítamínum, omega 3 fitusýrur, ríkulegt magn af kalki og magnesíum, sínki, fólínsýru, o.fl. Læt fylgja eins og oft áður eina góða uppskrift að smá heilsunammi úr tahini til að koma ykkur á bragðið með að byrja nota tahini! Súkkulaði halva: 1 dl kakóduft 1 dl kókósolía ½ dl agavesíróp 2½ dl tahini 1 tsk vanilluduft Láta kókosolíu verða fljótandi með því að standa í heitu vatni Allt sett í blandara eða matvinnsluvél, setja því næst í konfektform eða klakabox og í kæli eða frysti í a.m.k. ½ klst. Heilsukveðja, Ásdís grasalæknir. www.facebook.com/grasalaeknir.is www.pinterest.com/grasalaeknir
ATVINNA Í BOÐI Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf. óskar eftir starfsmanni í brennslustöð fyrirtækisins. Unnið er á vöktum og um er að ræða tímabundna ráðningu. Gerðar eru kröfur um menntun sem nýtist í starfið s.s. vélstjórnarréttindi og/eða menntun á sviði raf- eða vélvirkjunar. Starfsmenn í brennslustöð þurfa að hafa frumkvæði og góða samskiptahæfni, geta unnið skipulega og sjálfstætt og vera vel tölvufærir. Góð enskukunnátta er kostur. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og rekstrarstjóri brennslustöðvar í síma 421-8010 Umsóknarfrestur er til 22. apríl n.k. Umsóknir sendist til Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja sf. Berghólabraut 7, 230 Reykjanesbæ Netföng: jon@kalka.is og ingtor@kalka.is
1.
Kalka Berghólabraut 7, 230 Reykjanesbær - Sími: 421 8010 - Netfang: kalka@kalka.is - Heimasíða: www.kalka.is
17
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 11. apríl 2013
ndir í tjóni Bílnet um málin !
estu viðgerð og þjónustu sem völ er á. að verkstæði og með 5 stjörnur frá áherslu á fagleg og snögg vinnubrögð. vottað hágæða lakk frá Du Pont í n.
Anthony
Eðvarð Þór
Aleksandra
Alexander
Baldvin
Berglind
Birta María
Björgvin
Daníel
Einar Þór
Eiríkur Ingi
Erla
Eydís Ósk
Guðmundur
Guðrún Eir
Gunnhildur
Ingi Þór
Íris Ósk
Jóhanna
Jón Ágúst
Jóna Halla
Jóna Helena
Karen Mist
Kristófer
Ólöf Edda
Rakel
Sandra Ósk
Stefanía
Sunneva Dögg
Svanfríður
Sylwia
Þröstur
VIÐ ÓSKUM SUNDMÖNNUM ÍRB VELFARNAÐAR Á ÍM50
Tjónaskoðun - Plastviðgerðir autulökkun
ustíg 38 - 260 Reykjanesbæ - www.bilnet.is
Kræsingar & kostakjör
Leiðarlínur fyrir merki FIT
ITJAR
VÖRUMIÐLUN EHF. Pósthólf 190, 260 Reykjanesbæ
Tannlæknastofa
Kristínar
Reykjanesbær
Benedikt Jónsson Jón Björn Sigtryggson Kolbeinn Viðar Jónsson Sturla Þórðarson Tannlæknastofan Tjarnargötu 2
TSA ehf.
Alex ferðaþjónusta - Átak sjúkraþjálfun - BFJ Málun slf - Bílahúsið - Bílar og Hjól ehf - Eignamiðlun Suðurnesja - Fasteignasalan Ásberg - Georg V.Hannh - Ísfoss - Kaffitár - Karen Sævarsdóttir Einfalt golf - Koda - K-Sport - Lögfræðistofa Reykjanesbæjar ehf. - Lögfræðistofa Suðurnesja ehf. - Mannvit - Merkiprent - Metabolic- Netaverkstæði Suðurnesja ehf - Rafverkstæði I.B. EHF R-Ástvaldsson ehf. - RH Innréttingar - Shellskálinn Sandgerði - Sjóvá - Skólamatur - Tjarnagrill - Tjarnatorg ehf - Trésmiðja Ella Jóns Ehf - Valgeirsbakarí - Þorvaldur Bragason
18
fimmtudagurinn 11. apríl 2013 • VÍKURFRÉTTIR
PÓSTKASSINN n Oddný G. Harðardóttir SKRIFAR:
Réttlátara og betra almannatryggingakerfi G
uðbjartur Hannesson, velferðarráðherra, lagði fram á síðasta þingi nýtt frumvarp um almannatr yggi n g a r. Me g i n markmiðið er að einfalda löggjöfina, skýra betur réttindi lífeyrisþega og styrkja stöðu aldraðra. Einnig munu greiðslur almannatrygginga til ellilífeyrisþega hækka í kjölfar breytinganna. Róttækar breytingar Með frumvarpinu er brotið blað þar sem að róttækar breytingar eru lagðar til. Þær eru fjölmargar en þær stærstu eru í samræmi við meginmarkmiðið og snúa að margvíslegum réttindamálum ellilífeyrisþega sem munu styrkja stöðu þeirra og einfalda kerfið. Meðal breytinganna er eftirfarandi: Bótaflokkarnir ellilífeyrir, tekjutrygging og heimilisuppbót verða sameinaðir. Dregið verður úr tekjutengingum og frítekjumörk verða afnumin. Ekki verður lengur horft til þess hvaðan tekjurnar koma, heldur lækkar lífeyrir um 45% af tekjum, hvort sem það eru atvinnutekjur, lífeyrissjóðstekjur eða fjármagnstekjur. Ellilífeyrisþegar sem fá greidda uppbót vegna framfærslu munu ekki sæta því að uppbótin lækki um krónu á móti krónu fái þeir einhverjar tekjur. Samkvæmt frumvarpinu verður dregið úr þessum áhrifum tekna í áföngum og fer í 45% á þremur árum.
Skýrt er kveðið á um markmið og tilgang laganna. Mánaðarlegar lífeyrisgreiðslur verða greiddar eftir á, líkt og almennt gildir um launagreiðslur á vinnumarkaði. Framsetningin er öll bætt og einfölduð, ítarlega er kveðið á um málsmeðferð og stjórnsýslu og áhersla lögð á leiðbeiningar- og upplýsingaskyldu stjórnvalda. Loksins, loksins Í mörg ár hefur verið talað um að gera grundvallarbreytingar á almannatryggingakerfinu. Í gegnum tíðina hefur kerfið orðið æ flóknara þannig að þeir, sem eiga að njóta þess, eiga orðið erfitt með að skilja hver réttur þeirra er. Í samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og VG var því lofað að endurskoða ætti almannatryggingakerfið frá grunni á kjörtímabilinu. Starfshópurinn sem skipaður var hagsmunaaðilum og stjórnmálamönnum vann frábært starf undir stjórn Árna Gunnarssonar, fyrrverandi alþingismanns. Vegna umfangs verksins náðist ekki að gera frumvarpið að lögum en það er tilbúið, fyrsta umræða fór fram í þinglok og umsagnir komnar í hús. Ekkert er því að vanbúnaði að gera frumvarpið að lögum á næsta sumarþingi ef vilji nýs þings stendur til þess. Samfylkingin mun gera það að forgangsverkefni fái hún til þess stuðning í kosningunum enda er hér um stórkostlega og löngu tímabæra kjarabót að ræða fyrir eldri borgara þessa lands. Oddný G. Harðardóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi
Fjöldi aðsendra greina aðeins á vf.is
Víkurfréttir áskilja sér rétt til að birta greinar eingöngu á vef Víkurfrétta enda er pláss takmarkað á síðum blaðsins. Í þessari viku þurftum við að vísa fjölmörgum greinum á vefinn vegna plássleysis í blaðinu. Greinahöfundar eru hvattir til að hafa greinar stuttar. Skilafrestur greina er til hádegis á mánudögum í þeirri viku sem grein á að birtast. Sendið greinar á póstfangið hilmar@vf.is með upplýsingum um höfund greinar og mynd af greinarhöfundi.
Orlofshús VSFK Sumar 2013 Eftirtalin orlofshús félagsins verða leigð út í sumar: 2 hús í Svignaskarði 3 hús í Húsafelli 2 hús í Ölfusborgum 2 hús í Hraunborgum 1 íbúð í raðhúsi að Núpasíðu 8h, á Akureyri Útleigutímabilið er frá föstudeginum 31. maí og fram til föstudagsins 23. ágúst. Umsóknir liggja frammi á skrifstofu félagsins og er umsóknarfrestur til kl. 16:00 þriðjudaginn 16. apríl 2013. Úthlutað verður samkvæmt punktakerfi. Orlofsnefnd VSFK
n ÁSMUNDUR FRIÐRIKSSON SKRIFAR:
Virkni allra er mikilvæg Þ
egar kemur að hverskonar samfélagslegri aðstoð, við barn, fullorðinn, aldraðan eða fatlaðan á enginn að lenda utangarðs. Ekki á að skipta máli hvort vandinn heitir krabbamein, lömun eða atvinnuleysi. Virkni er mikilvæg fyrir alla. Þátttaka í uppbyggingu Íslands er á ábyrgð okkar allra. Þar er enginn undanskilinn, fatlaður eða ófatlaður. Vannýttur auður er ekki síst falinn í fólki sem í dag fær ekki tækifæri til að vera virkt í daglegum störfum. Veitum fólki aðstoð til að vera virkir þátttakendur og þannig tryggjum við lífsgæði þeirra og það mikilvægasta í lífinu, mannréttindi. Skiptir þá engu hvort viðkomandi er fatlaður, ófatlaður eða atvinnulaus. Þá er mikilvægt að stórauka endurhæfingu fólks eftir sjúkdóma og slys til að tryggja virkni. Finnum lausnir á búsetu fólks eftir hæfni og aðstoðum fólk til að búa heima eins lengi og hægt er. Þeir sem af eigin raun geta nýtt sér aðstoðarmannakerfi eins og notendastýrðri persónulegri aðstoð (NPA) fái tækifæri til þess. Verndaðir vinnustaðir eru barn síns tíma og til þess
fallnir að aðgreina hópa. Þeir sem í dag eru á vernduðum vinnustað eiga eins og kostur er að vera á meðal starfsmanna á hefðbundnum vinnustöðum og veitt aðstoð þar eftir þörfum. Sama á að gilda um atvinnuleitendur, þeim verði fundinn farvegur til náms eða starfa og reglan verði að enginn fái greitt fyrir að sitja heima. Atvinnuleysi er böl sem verður að útrýma. Næg verkefnin eru fyrir höndum, t.d. hjá bæjarfélögum, ríki og velferðarstofnunum sem hægt er að vinna að. Mannleg reisn felst í því að hver og einn geti með stolti unnið sér og fjölskyldu sinni farborða með því að stunda ærlegt starf. Söndum saman um virkni allra þegna samfélagsins. Með því má koma í veg fyrir margskonar félagsleg vandamál, svarta atvinnustarfsemi og önnur óæskileg vandamál sem fylgja því að lenda utangarðs í þjóðfélaginu. Tökum heiðarlega umræðu um þessi mál og finnum á þeim farsæla lausn. Ég vil vinna að virkni allra á mannlegum nótum. Ásmundur Friðriksson skipar 3ja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi.
n Sigurður ingi og Silja dögg skrifa:
Upp með álverið K
osningarnar í vor snúast um að taka á vanda skuldugra heimila. Við framsóknarmenn ætlum að leiðrétta lán og taka á verðtrygging unni s em er mein í íslensku samfélagi. Heimilin eru undirstaða samfélagsins. Samhliða þarf að grípa til marg víslegra aðgerða til að koma hjólum atvinnulífsins í gang á nýjan leik. Framsókn er atvinnumálaflokkur – við viljum byggja upp fjölbreytt atvinnulíf þar sem allir landsmenn geta fundið verkefni við sitt hæfi. Hér á Suðurnesjum er atvinnuleysi búið að mælast mest og í lengstan tíma. Það þarf því að setja sérstakan kraft í atvinnuuppbyggingu hér. Stóra atvinnuverkefnið Stóriðjuframkvæmdir í Helguvík eru stórt atvinnuverkefni og þar með mikið hagsmunamál allra Suðurnesjamanna. En ekki bara Suðurnesjanna heldur Íslands í heild. Við þurfum verulega aukna fjárfestingu og aukinn hagvöxt. Framsókn styður áframhaldandi uppbyggingu atvinnustarfsemi í Helguvík. Næg atvinna er forsenda og undirstaða velferðar t.a.m. nauðsynlegrar enduruppbyggingar heilbrigðiskerfisins.
frá Orkustofnun fyrir 80MW stækkun á Reykjanesi. Orkuverið er nú 100MW þannig að þegar stækkunin hefur átt sér stað þá framleiðir orkuverið 180MW. Frekari stækkanir eru í farvatninu. - Ef samningar um orkuverð nást og álverið í Helguvík hefur starfsemi sína þá mun það kaupa raforku af fleiri orkufyrirtækjum, m.a. HS Orku. Orkufyrirtækin í eigu Íslendinga Framsókn stefnir að því að í framtíðinni verði virkjanaleyfi til stærri verkefna háð því að a.m.k. 2/3 hlutar orkufyrirtækisins verði í eigu opinberra aðila til að tryggja að arðurinn af orkunni renni til íslensks samfélags. Við teljum það öryggis- og hagsmunamál íslensku þjóðarinnar. Nú er staðan sú að erlent einkafyrirtæki, Alterra Power, á meirihlutann í HS Orku en restin er í eigu íslenskra lífeyrissjóða. Það er ekkert sem stendur í vegi fyrir því að erlendir aðilar komi á morgun og geri Alterra gott tilboð í HS Orku. Til að tryggja samstöðu um orkunýtingu viljum við fara að fordæmi Norðmanna og tryggja breiðari eignaþátttöku opinberra aðila í stórum virkjanaframkvæmdum. Orkufyrirtækin okkar eru eitt af því sem ekki á að ganga kaupum og sölum á frjálsum markaði. Með því að taka á skuldamálum heimila samhliða öflugri atvinnuuppbyggingu leggjum við grunn að góðu samfélagi framtíðar. Sigurður Ingi Jóhannsson 1. sæti Framsóknar Suðurkjördæmi Silja Dögg Gunnarsdóttir 2. sæti Framsóknar Suðurkjördæmi
Reykjanesvirkjun stækkuð í 180 MW HS Orka fékk þann 15. september árið 2011 virkjunarleyfi
n inga sigrún ATLADÓTTIR skrifaR:
Prinsipplaust samfélag Ö
ll munum við eftir einelti í barnaskóla og viljum trúa því að það sé annað í dag. Nýleg þverfagleg rannsókn sýnir þó að þrátt fyrir mikla vitundarvakningu í skólum undanfarin ár sé fátt sem bendir til þess að einelti í íslenskum grunnskólum sé að minnka (Daníel Reynisson, Hjördís Árnadóttir og Sjöfn Kristjánsdóttir, 2012). Þegar ég var í grunnskóla var menning okkar barnanna lituð af hræðslu við einelti. Þannig var það í flestum skólum og er kannski ennþá. Við vildum ekki gera neitt sem gat reitt ákveðna einstaklinga til reiði. Við reyndum að láta ekki á okkur bera og pössuðum að skara ekki framúr til að auka ekki möguleikana á áreiti og stríðni. Það var gott að losna úr þessu umhverfi og koma í heim þeirra fullorðnu þar var ég hélt að ríktu önnur lögmál. Um tvítugt vann ég eitt sumar á skrifstofu Hraðfrystihúss Eskifjarðar og þar var mér sagt að ef ég ætlaði að komast áfram í lífinu þyrfti ég að ganga í Sjálfstæðisflokkinn. Það gerði allt skynsamt ungt fólk. Það var rétt að á Eskifirði réð Hraðfrystihúsið hverjir bjuggu á staðnum, hvaða fyrirtæki lifðu og hver dóu og hvaða stjórnmálaskoðanir fólkið hafði. Það var alla vega mín upplifun. Ég var kosin í sveitarstjórn 2006 og sem oddviti minnihlutans taldi ég mig hafa góð tök á því að reka hagsmuni
fjöldans innan kerfisins. Þá upplifði ég sömu menningu og í barnaskóla, ákvarðanir eru teknar áður en allir kjörnir fulltrúar koma að borðinu, í krafti sérhagsmuna og tengsla voru sumir alltaf sterkari en aðrir. Málefnaleg stjórnarmið og gagnrýnin hugsun fengu ekki það vægi sem ég hélt að væri eðlilegt. Eftir kosningarnar 2010 var ég sá bæjarfulltrúi sem hafði mest afl atkvæða á bak við mig. Ég fór í meirihluta og varð forseti bæjarstjórnar. Þá hélt ég að ég hefði gott svigrúm til að koma hagsmunum almennings á framfæri. Í viðureigninni við stórfyrirtæki og hagsmunafélög komst ég að raun um að í íslensku samfélagi eru stjórnmálamenn aðeins peð í taflinu. Völd þeirra eru alls ekki eins mikil og ætla mætti. Afl þeirra til að koma fram sjónarmiðum almennings er ekki alltaf mikið þrátt fyrir allt. Ég er komin í stöðu þess sem þarf að þóknast þeim sem sterkari eru, gæta þess að berjast ekki of harkalega og samþykkja að niðurstaða fámennra klíka sé kallað víðtækt samráð. Þetta er það prinsipplausa samfélag sem Styrmir Gunnarsson lýsir svo eftirminnilega. Þetta er hegðun sem við lærum í skólakerfinu og henni er viðhaldið alls staðar í samfélaginu. Það er eingöngu og aðeins vegna þess að við þorum ekki að ráðast gegn því, viljum ekki vera með vesen, vera óvinsæl, lenda í einelti, stríðni eða rógburði. Við viljum ekki vera frek og leiðinleg. Inga Sigrún Atladóttir skipar 2. sæti á lista Vinstri grænna í Suðurkjördæmi
Aðsendar greinar í aðdraganda alþingiskosninga Nú í aðdraganda alþingiskosninga má búast við auknu framboði á aðsendum greinum. Víkurfréttir áskilja sér rétt til að birta greinar eingöngu á vef Víkurfrétta enda er pláss takmarkað á síðum blaðsins. Greinahöfundar eru hvattir til að hafa greinar stuttar. Skilafrestur greina er til hádegis á mánudögum í þeirri viku sem grein á að birtast. Sendið greinar á póstfangið hilmar@vf.is með upplýsingum um höfund greinar og mynd af greinarhöfundi. Ritstj.
19
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 11. apríl 2013
Tjarnarsel gefur út bókina Orðaspjall
Í
síðustu viku var haldið útgáfuhóf í Duushúsum í Reykjanesbæ í tilefni af útkomu bókarinnar Orðaspjall – Að efla orðaforða og hlustunarskilning barna með bóklestri. Bókin er afrakstur þriggja ára þróunarstarfs reynslumikilla leikskólakennara í Tjarnarseli undir stjórn Árdísar H. Jónsdóttur. Árdís lagði grunninn að Orðaspjallsaðferðinni í meistaraprófsverkefni sínu árið 2008. Þróunarverkefnið var unnið í samvinnu við Rannsóknarstofu um
þroska, mál og læsi og forstöðumann hennar, Hrafnhildi Ragnarsdóttur prófessor. Leikskólinn naut styrkja úr Þróunarsjóði námsgagna og er Tjarnarsel fyrstur leikskóla á landinu til að fá styrk úr þeim sjóði. Einnig styrkti Manngildissjóður Reykjanesbæjar verkefnið með myndarlegum hætti. Bókin er ætluð leikskólakennurum, kennurum yngsta stigs grunnskóla og öðrum sem vinna að uppeldi og menntun ungra barna.
VIÐ SÉRHÆFUM OKKUR Í PÍPULÖGNUM STÓR SEM SMÁ VERK
Upplýsingar í síma 842 6000 og á netfangið bennipip@simnet.is Benni pípari ehf er í Félagi Pípulagningameistara og er löggiltur pípulagningameistari.
R
IR NI LL M A KO EL
V
ARNDÍS SOFFÍA
INGA SIGRÚN
ÞÓRBERGUR
FRAMBJÓÐENDUR VG Á FERÐ UM KJÖRDÆMIÐ VITINN SANDGERðI
SALTFISKSETRIð GRINDAVÍK
REYKJANESBÆR
Opinn fundur með frambjóðendum mánudaginn 15. apríl kl. 19.30.
Opinn fundur með frambjóðendum miðvikudaginn 17. apríl kl. 19.30.
Kosningaskrifstofa Vinstri grænna á Suðurnesjum verður opnuð laugardaginn 13. apríl kl. 14.
KIWANISHÚSIð GARðI
ÁLFAGERðI VOGAR
Skemmtun og veitingar á staðnum.
Opinn fundur með frambjóðendum þriðjudaginn 16. apríl kl. 19.30.
Opinn fundur með frambjóðendum fimmtudaginn 18. apríl kl. 19.30.
FYRIR FÓLKIð Í LANDINU
20
HARALDUR 4. SÆTI SUÐUR
Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúklinga og annarra með skylda sjúkdóma
PÁLL JÓHANN 3. SÆTI SUÐUR
SIGURÐUR INGI 1. SÆTI SUÐUR
SILJA DÖGG 2. SÆTI SUÐUR
fimmtudagurinn 11. apríl 2013 • VÍKURFRÉTTIR
Kaffihúsaspjall og pönnukökur!
OPNUN KOSNINGASKRIFSTOFU
Tenglar FAAS á Suðurnesjum halda sinn 3. fræðslufund mánudaginn 15. apríl kl. 16.30 í Selinu, Vallarbraut 4 (Njarðvík) Reykjanesbæ.
Laugardaginn 13. apríl, kl. 11.00 munu frambjóðendur Suðurkjördæmis opna kosningaskrifstofu í Framsóknarhúsinu, Víkurbraut, í Grindavík.
Dagskrá: t 5FOOVS PH )FJMBCJMVO ,SJTUÓO (FJSNVOETEØUUJS UBOOM LOJS TÏS VN GS §TMVOB t ÅNTBS HBHOMFHBS VQQMâTJOHBS GZSJS NJOOJTTLFSUB PH ¢FJSSB B§TUBOEFOEVS t 'ZSJSTQVSOJS PH VNS §VS
Boðið verður upp á brunch og frambjóðendur ræða við gesti.
"MMJS WFMVOOBSBS '""4 ÈTBNU ÚMMV ÈIVHBGØMLJ VN NÈMFGOJ GÏMBHTJOT WFMLPNOJS 7J§ IWFUKVN GØML UJM B§ MÈUB TJH NÈMJ§ WBS§B TUZ§KB ¢BOOJH WJ§ GÏMBHJ§ PH GÈ GS §TMV VN NJOOJTTLFS§JOHV IFJMBCJMVO È IFJNBTMاVN
ALLIR VELKOMNIR!
Kaffiveitingar verða í boði okkar
Minnum einnig á Framsóknarsúpuna, fimmtudaginn 11. apríl, kl. 18.00 í Reykjanesbæ.
Kveðja, FAAS tenglar á Suðurnesjum
Opnunartími kosningaskrifstofu í Reykjanesbæ er: Virka daga kl. 17.00 til 21.00 Laugardaga kl. 10.30 til 16.00
Fundarboð
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis verður haldinn í Krossmóa 4, 5. hæð, þriðjudaginn 16. apríl nk. kl. 20.00. Dagskrá. ̓t 7FOKVMFH B§BMGVOEBSTUÚSG t -BHBCSFZUJOHBS t ½OOVS NÈM
2
VÍKURFRÉTTIR
SMÁAUGLÝSINGAR 421 0000 NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS
̓,BóWFJUJOHBS WFS§B È GVOEJOVN 'ÏMBHBS ÷ÚMNFOOVN Stjórnin
TIL LEIGU Íbúð til leigu Þriggja herbergja íbúð í Keflavík til leigu, 80 fermetrar, 120 þús. á mánuði. Upplýsingar í síma 847 1499.
ÓSKAST Íbúð óskast til leigu 32 ára einstaklingur óskar eftir íbúð í Keflavík, Njarðvík eða í Höfnum allt getur komið til greina. Sími 615 0628.
AÐALFUNDUR Fimmtudaginn 11. apríl 2013 kl. 19:00 á Flughóteli Hafnargötu 57 í Reykjanesbæ. 1. 2. 3. 4. 5.
Dagskrá: Skýrsla stjórnar fyrir síðasta starfsár. Endurskoðaðir reikningar fyrir síðastliðið reikningsár lagðir fram til samþykktar. Kosningar (stjórn og skoðunarmenn reikninga). Kosnir fulltrúar á aðalfund Krabbameinsfélags Íslands Önnur mál. Fræðsluerindi: Ásdís Ragna Einarsdóttir. Grasalæknir.
Félagar og velunnarar Krabbameinsfélags Suðurnesja og Sunnan 5 eru hvattir til að mæta. Stjórnin.
TIL SÖLU Fjórhjól til sölu Pa n a m 8 0 0 S p o r t f j ó r hj ó l . Upptjúnað og mikið breytt til sölu. Verð: 85.000. Sími 849 9002 á milli kl. 18:30 og 20:00. Ásgrímur.
Þjónustumiðstöðin Nesvöllum Vikan 11. apríl - 17. apríl. nk.
• Bingó • Gler-, keramik- og leirnámskeið • Handavinna • Leikfimi - dans- boltaleikfimi. • Línudans • Félagsvist • Tölvuklúbbur • Bridge • Hádegismatur • Síðdegiskaffi • Bókaútlán Föstudaginn 12. apríl nk. á Nesvöllum kl. 14:00 Léttur föstudagur 12. apríl kl. 14:00 Heimsókn frá félagsmiðstöðvunum Hæðargarði og Sléttuvegi í Reykjavík. Þau munu sýna leikritið; Veruleiki draumanna undir stjórn Soffíu Jakobsdóttur leikara. Allir velkomnir Nánari upplýsingar í síma 420 3400
Litið yfir farinn veg á Keflavíkurflugvelli og um hálendi Íslands
Litskyggnusýning úr safni Knúts Höiriis stöðvarstjóra og hringfara
T
uttugu ár eru liðin nú um þessar mundir frá því að Knútur Höiriis stöðvarstjóri eldsneytisafgreiðslu Olíufélagsins (ESSO) á Keflavíkurflugvelli (1922 – 1993) féll frá langt um aldur fram. Knútur var áhugasamur ljósmyndari og lét eftir sig mikið safn mynda og litskyggna sem hann tók í starfi sínu á Keflavíkurflugvelli í tæp 50 ár og gefa glögga mynd af flugstarfsemi varnarliðsins og þróun farþegaflugsins á fyrri árum. Einnig var hann mikill áhugamaður um fjallaferðir og ferðaðist víða ásamt fjölskyldu og vinum.
Fjölskylda, vinir og samstarfsmenn Knúts heitins efna til sýningar á ljósmyndum úr starfi hans á Keflavíkurflugvelli og frá ferðalögum um landið okkar í bíósal DUUShúsa dagana 16. og 17. apríl næstkomandi.
Keflavíkurflugvöllur 16. apríl kl. 20.00.
Sagnamenn Friðþór Eydal og Sigurjón Vilhjálmsson úr Höfnum.
Fjallaferðir 17. apríl kl. 20.00.
Sagnamaður Garðar Sigurðsson fjallavinur. ALLIR HJARTANLEGA VELKOMNIR.
21
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 11. apríl 2013
REYKJANESBÆR
Saga slökkviliða á Íslandi
Stefanía Gunnarsdóttir pakkar bókum í kassa.
Bókasafnið flytur
H
illur tæmast óðum á Bókasafni Reykjanesbæjar en starfsfólk undirbýr nú flutning safnsins í ráðhús Reykjanesbæjar, að Tjarnargötu 12. Opnun á nýjum stað er ráðgerð í júníbyrjun. Það er ekki hlaupið að því að flytja heilt bókasafn sérstaklega ekki þegar safngögnin telja rúmlega 70
þúsund. Þess vegna verður Bókasafn Reykjanesbæjar lokað allan maímánuð. Sektir munu ekki falla á gögn sem skila á í maí. Bæjarbúar geta aðstoðað við flutninginn með ýmsum hætti, t.d. tekið að láni eins margar bækur og þeir geta borið fram að lokun og rætt um flutninginn í samfélaginu.
Áhugamannasamtök um sögu slökkviliða á Íslandi opna glæsilegt slökkviliðsminjasafn í húsnæði Byggðasafns Reykjanesbæjar (Rammahúsið). Í tilefni af 100 ára afmæli slökkviliðs Brunavarna Suðurnesja hefur verið sett upp sérstök sögusýning um starf slökkviliðsins hér á svæðinu alveg frá stofnun þess þann 15. apríl 1913.
Safnið verður opið öllum sunnudaginn 14. apríl frá 13:00 -17:00. Hlökkum til að sjá ykkur. Brunavarnir Suðurnesja og stjórn Á.S.S.Í
Fáðu TILBOÐ hjá
Nýtt aðsetur Bókasafns Reykjanesbæjar.
söluráðgjafa í síma 421 0001 eða á fusi@vf.is
Konur til áhrifa
Leiðtoganámskeið á vegum Landssambands sjálfstæðiskvenna › Nesvöllum í Reykjanesbæ fimmtudaginn 11. apríl kl. 20.00
Dagskrá: Jarþrúður Ásmundsdóttir, formaður LS: Virkjum kraftinn
Hanna Birna Kristjánsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins: Konur til áhrifa
Ragnheiður Elín Árnadóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi: Keyrum þetta í gang
Hlé
Inga Birna Ragnarsdóttir, aðstoðar framkvæmdarstjóri WOW: Hvaða erindi áttu, kona? Unnur Brá Konráðsdóttir, alþingismaður: Hafðu áhrif
Örnámskeið: Elín Hirst, fjölmiðla- og sagnfræðingur: Konur og fjölmiðlar Þórey VIlhjálmsdóttir, viðskiptafræðingur: Hraðtengsl Sigríður Klingenberg: Skapaðu þér skemmtilegra líf
Léttar veitingar – Allar konur velkomnar! Sjálfstæðisflokkurinn
22
fimmtudagurinn 11. apríl 2013 • VÍKURFRÉTTIR
SPORTIÐ Stöðug sókn bardagaíþrótta U
m síðustu helgi var haldið uppgjafarmótið Mjölnir Open fyrir unglinga. Þar var keppt í aldursflokkum 11-17 ára. Á mótinu voru tæplega 50 keppendur frá þremur félögum og þar af 14 keppendur frá júdódeild UMFN. Í heildina stóðu allir keppendur sig vel. Keppendur UMFN áttu verðlaunahafa í öllum flokkum og sýnir það vel hversu öflugir íþróttamenn eru að koma upp í bardagaíþróttunum á Suðurnesjunum, en flestir krakkarnir æfa júdó og/eða taekwondo ásamt því að stunda brazilian jiu jitsu. Uppgjafarglíma er íþrótt skyld júdó og brazilian jiu jitsu. Þar er þó keppt án galla. Gefin eru stig fyrir ákveðin brögð svo sem köst og að halda sumum stöðum. Svo er einnig hægt að sigra glímu á uppgjafartaki, svo sem hengingu eða lás. Í unglingaflokkum eru fleiri reglur heldur en í glímum fullorðinna. Það eru t.d. ýmis brögð sem unglingar mega ekki nota sem fullorðnir mega nýta sér. Vinningshafar frá Suðurnesjum: Flokkur 2000-2001 1. sæti: Halldór Logi Sigurðsson (UMFN/Sleipnir) Flokkur 1998-1999 -60 kg
3. sæti: Ægir Már Baldvinsson (UMFN/Sleipnir)
Flokkur 1998-1999 +60 kg 1. sæti: Grímur Ívarsson (UMFN/Sleipnir) 3. sæti: Úlfur Þór Böðvarsson (UMFN/Sleipnir) Flokkur 1996-1997 -71 kg 3. sæti: Michael Martin Davíðsson (UMFN/Sleipnir) Flokkur 1996-1997 -84 kg 3. sæti: Alexander Hauksson (UMFN/Sleipnir) Flokkur 1996-1997 +84 kg 2. sæti: Brynjar Kristinn Guðmundsson (UMFN/Sleipnir) 3. sæti: Óðinn Víglundsson ( UMFN/Sleipnir) Opinn flokkur unglinga 1996-1997 2. sæti: Brynjar Kristinn Guðmundsson (UMFN/Sleipnir) Á sama tíma var páskamót Júdófélags Reykjavíkur. Samtals voru 103 keppendur á mótinu, þar af komu 36 þeirra frá Júdódeild Njarðvíkur. Sjö börn á aldrinum 6-14 ára unnu til 7 gullverðlauna og 10 silfurverðlauna. Allir keppendur voru svo leystir út með páskaeggjum
Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, vill tryggja sæti í úrslitum í kvöld
Gullið tækifæri Grindvíkinga G rindvíkingar hafa gullið tækifæri á að komast í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik annað árið í röð. Liðið leikur í kvöld sinn fjórða leik gegn KR í undanúrslitaeinvígi liðanna í DHL-Höllinni og með sigri fer liðið í úrslit. Grindavík vann þriðja leik liðanna í 95-80 á sunnudagskvöld í Röstinni þar sem Samuel Zeglinski átti góðan leik og skoraði 32 stig. Sigurður Gunnar Þorsteinsson og Aaron Broussard áttu einnig góðan leik og skoruðu 21 stig. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindvíkinga, er bjartsýnn á að liðinu takist að tryggja sig inn í úrslitaeinvígið með sigri í kvöld. „Leikurinn í kvöld leggst mjög vel í mig og við höfum gullið tækifæri á að komast áfram. Við verðum hins vegar að mæta grimmir til leiks frá fyrstu mínútu. KR-ingar fóru illa með okkur í DHL-Höllinni í síðasta leik en það var aðallega okkur sjálfum að kenna. Við spiluðum ekki sem lið og það má ekki á móti liði eins og KR,“ segir Sverrir. „Ég var ánægður með hvernig við svöruðum fyrir okkur í þriðja leik
á heimavelli. Þar sýndum við úr hverju við erum gerðir. Það er ekki mikill styrkleikamunur á þessum liðum en þegar við erum einbeittir og spilum okkar leik þá er erfitt að stoppa okkur.“ Öðruvísi að þjálfa karla Sverrir Þór náði frábærum árangri með kvennalið Njarðvíkur á síðasta tímabili sem hann gerði bæði að Ís-
lands- og bikarmeisturum. Sverrir sölsaði um og tók við Íslandsmeisturum Grindavíkur fyrir tímabilið en gulir eru eina von Suðurnesja á Íslandsmeistaratitlinum eftir að bæði Njarðvík og Keflavík féll úr keppni í 8-liða úrslitum. Sverrir segir það gríðarlega gaman að taka þátt í úrslitakeppninni. „Þetta er langskemmtilegasti tíminn í íslenska körfuboltanum. Það er aðeins öðruvísi að taka þátt í þessu sem þjálfari en leikmaður. Það er talsvert meiri vinna á milli leikja fyrir þjálfara en leikmenn. Ætli það taki þó ekki aðeins meira á taugarnar að vera á bekknum,“ segir Sverrir. „Ég var með Njarðvíkurstelpur í fyrra og það var frábært enda var mikill metnaður í kringum liðið á tíma mínum þar. Það er mikill munur að þjálfa karla og konur en mér hefur gengið vel að yfirfæra mig yfir á karlana. Ætli það sé ekki bara vegna þess að ég þjálfaði Njarðvíkurstelpurnar í fyrra líkt og þær væru karlar,“ segir Sverrir og hlær. Fjórði leikur Grindavíkur og KR hefst kl. 19:15 í DHL-Höllinni í Vesturbænum í kvöld.
Þrjú Íslandsmet hjá Sindra
Þ
Alþingiskosningarnar 27. apríl 2013 Atkvæðagreiðsla á stofnunum í umdæmi sýslumannsins í Keflavík, skv. 2. mgr. 58. gr. laga um kosningar til Alþingis nr. 24/2000, fer fram sem hér segir:
Garðvangur, hjúkrunarheimili, mánudaginn 22. apríl Garðbraut 85, Garði kl. 10:30 - 11:30 Hlévangur, Dvalarheimili aldraðra Suðurnesjum, þriðjudaginn 23. apríl Faxabraut 13, Reykjanesbæ kl. 10:00 – 11:00 HSS, Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, þriðjudaginn 23. apríl Skólavegi 6, Reykjanesbæ kl. 11:30 – 12:30 Víðihlíð, Öldrunardeild HSS, miðvikudaginn 24. apríl Austurvegi 5, Grindavík kl. 10:30 – 11:30 Auglýsing þessi er jafnframt tilkynning til umboðsmanna lista, sbr. 39. gr. laga nr. 24/2000.
Sýslumaðurinn í Keflavík 8. apríl 2013 Þórólfur Halldórsson sýslumaður
Fáðu TILBOÐ hjá
söluráðgjafa í síma 421 0001 eða á fusi@vf.is
Stelpurnar munu vinna sig út úr þessu
að voru kraftmiklir kappar sem héldu til Prag í Tékklandi á dögunum þar sem Evrópumótið í kraftlyftingum unglinga fer nú fram. Meðal keppenda voru Njarðvíkingarnir Daði Már Jónsson og Sindri Freyr Arnarson frá lyftingadeildinni Massa. Einnig var þjálfarinn Sturla Ólafsson með í för. Sindri Freyr keppti í -66 kg flokki en þar hafnaði hann í 7. sæti. Sindri lyfti samtals 515 kg sem er Íslandsmet. Hann náði 185 kg í hnébeygju (bætti eigið Íslandsmet), 140 kg í bekkpressu (nýtt Íslandsmet) og 190 kg í réttstöðulyftu sem er persónulegt met. Daði Már keppir í -74 kg flokki en úrslit lágu ekki fyrir þegar blaðið fór í prentun. Nánar á vf.is.
-Sigurður Ingimundarson hefur litlar áhyggjur þó Keflavík sé komið út í horn
K
eflavíkurstúlkur eru komnar út í horn eftir að hafa tapað tvívegis í einvígi sínu við Val í undanúrslitum Domino’s deildar kvenna. Allir leikirnir í einvíginu hafa unnist á útivelli og því er Valur 2-1 yfir. Þriðji leikur liðanna í Toyotahöllinni á þriðjudag lauk með 68-75 sigri Vals. Keflavík þarf að vinna tvo leiki í röð til að komast í úrslitin. Það væri mikið áfall fyrir Keflavíkurstúlkur að komast ekki í úrslitaeinvígið en Keflavík varð deildarmeistari með nokkrum yfirburðum í vetur og einnig bikarmeistari. „Ég er mjög vonsvikinn með hvernig liðið hefur leikið í úrslitakeppninni til þessa. Þær hafa alls ekki spilað vel og vita það best sjálfar. Hugarfarið hefur kannski verið að bregðast okkur og við
vorum að klikka á mörgum auðveldum skotum undir körfunni. Það er hreinlega of dýrt,“ segir Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur. Þrátt fyrir að liðið verði nú að vinna næstu tvo leiki til að halda lífi í möguleikum sínum á að komast í úrslitin þá hefur Sigurður ekki miklar áhyggjur. „Það gleymist kannski í þessu að Valur er með gott lið og við eigum ekkert að valta yfir öll lið þó okkur hafi gengið vel. Ég er hins vegar pollrólegur yfir stöðunni. Stelpurnar munu vinna sig út úr þessu. Þær hafa ekkert þurft að hafa fyrir hlutunum í vetur og aldrei lent í mótlæti. Það er ekki nokkur vafi í mínum huga að þær munu snúa þessu við og komast í úrslitin.“
Meira sport á vf.is
23
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 11. apríl 2013
Authorized Service Contractor
Magnús skrifaði undir á sundlaugarbakkanum Þjónustufulltrúi á sölusviði M agnús Þórir Matthíasson hefur skrifað undir hjá Keflavík og er því kominn aftur á heimaslóðir. Hann skrifaði undir samninginn á Oliva Nova á Spáni þar sem Keflavíkurliðið er í æfinga- og keppnisferð. Samningurinn gildir til loka ársins 2014. Magnús Þórir er 23 ára gamall uppalinn Keflvíkingur. Hann lék með yngri flokkum liðsins og lék fyrst með meistaraflokki árið 2007. Hann á að baki 52 leiki fyrir Keflavík í efstu deild (sjö mörk), sex bikarleiki (þrjú mörk) og einn leik í Evrópukeppni. Magnús breytti til á síðasta ári og lék með Fylki en hefur nú snúið aftur.
Hrannar hættir á toppnum
K
vennalið SISU sem Keflvíkingurinn Hrannar Hólm þjálfar, er danskur meistari og bikarmeistari þetta tímabilið. Ekki nóg með það heldur fór lið Hrannars taplaust í gegnum tímabilið. Samtals 33 sigurleikir að baki takk fyrir. Er það í fyrsta sinn í kvennadeild Danmerkur að lið fer taplaust í gegnum deildarkeppni. Lið Hrannars hefur undanfarin þrjú ár unnið bæði deild og bikar en Hrannar hyggst nú hætta þjálfun og snúa sér að öðrum störfum innan körfuboltasambands Dana.
EIGUM PARTA Í TOYOTA, SUBARU, NISSAN, FORD, MITSUBISHI, KIA OG PEUGEOT PÖNTUM LÍKA NÝJA PARTA Í ALLA BÍLA
UPS leitar eftir starfsmanni á skrifstofu. Við leitum að jákvæðum, metnaðarfullum og sveigjanlegum einstaklingi til að takast á við fjölbreytt verkefni. Starfssvið • Tilboðsgerð • Erlend samskipti • Símavarsla • Ýmis tilfallandi störf í frakt og tolladeild
Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun æskileg • Góð tölvukunnátta skilyrði og þekking á Navision æskileg • Góð enskukunnátta, rituð og töluð, skilyrði • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Reynsla í tollskjalagerð kostur • Lágmarksaldur 25 ár
Umsóknarfrestur er til 19. apríl 2013. Umsóknir sendist í gegnum heimasíðu okkar www.express.is Nánari upplýsingar veitir Kolbrún Sigtryggsdóttir kolbrun@express.is UPS er stærsta og öflugasta hraðsendingafyrirtæki heims með þjónustunet til rúmlega 200 landa um allan heim. Undanfarin ár hefur UPS verið í mikilli sókn í Evrópu. Daglega eru afhentir tæplega 16 milljónir pakka um allan heim.
Iðavellir 9c - 230 Reykjanesbæ - 421 7979
www.bilarogpartar.is
VIÐ ÞÖKKUM ÖLLUM NÖGLUM Á ÍSLANDI VEL UNNIN STÖRF Í VETUR. SJÁUMST AFTUR 1. NÓVEMBER.
ÁD
EKK BÝÐ JAHÓ GEY ST ÞÉ TEL I N R 1 M GEG A DEK AÐ KIN NV GJA ÆGU LDI
ÞÚ FÆRÐ MIKIÐ ÚRVAL AF DEKKJUM OG FLJÓTA OG ÖRUGGA ÞJÓNUSTU HJÁ N1
N1 HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA REYKJANESBÆ | GRÆNÁSBRAUT 552 OPIÐ MÁN. - FÖS. KL. 8-18 OG LAU. KL. 9-13 SÍMI 440 1372
WWW.DEKK.IS
Meira í leiðinni
vf.is
FIMMTUDAGURINN 11. APRÍL 2013 • 14. tölublað • 34. árgangur
auglýsingasími víkurfrétta
421 0001
FIMMTUDAGSVALS VALUR KETILSSON SKRIFAR
V
Þröstur Hjörtur
ið erum alls ekki nógu vakandi yfir prýði strandanna umhverfis okkur og því sem hafið ber með sér að landi. Það er með ólíkindum að frumkvöðullinn í strandhreinsunum þurfi sífellt að vera að minna okkur á í þeim efnum. Eftir að Kalka fór að innheimta fyrir förgun á því sem við viljum losa okkur við úr skúrnum eða af heimilinu, sjáum við nú fjölmörg dæmi um losun úrgangs á víðavangi eða þar sem við viljum ekki sjá heimilisrusl. Ekki furða að við viljum sýna útlendingunum norðurljósin. Þeir horfa ekki niður á meðan.
Björg Hafsteinsdóttir, Reykjanesbæ
Vilhjálmur Árnason, Grindavík
Ásmundur Friðriksson, Garði
Ragnheiður Elín Árnadóttir, Reykjanesbæ
Þ
að eru samt margir fallegir garðar á Suðurnesjum. Hafa blómstrað hin síðari ár og trjágróðurinn margfaldast að umfangi. Gaman að taka rúntinn á sunnudögum og sjá hvað fólki er almennt annt um góða umhirðu og stolt umhverfisins. Þetta er til mikils sóma á flestum bæjum en alltaf eru einhverjir sem mættu huga betur að híbýlum sínum. Bæjaryfirvöld hafa tekið stórstígum framförum í umhverfisvernd og gróðursett töluvert. Blómabeðin blessunarlega látin í friði. Bæirnir skarta á miðju sumri sínu fegursta með litríkum laukum og trjám. Lofsvert að halda þessu starfi áfram.
Á
mínu heimili eru rúmir tuttugu faðmar af beðum á bak við að ótöldum lággróðri á framhlið. Enginn verðlaunagarður en mér þykir ákaflega vænt um bleðilinn. Svo hentug stærð að eiga við og auðvelt að sjá afraksturinn í lok dags. Bletturinn nægilega stór til þess að eiga sláttuvél og finna grasilminn á eftir. Næring sem vekur upp ljúfar minningar af samneytinu við Gussa sláttuþræl. Hrífa, skófla, línuband, kantskeri, túngaffall, greinaklippur, vettlingar og verkgleði. Sat fyrir skömmu í vorsólinni og dundaði mér í beðunum og moldinni. Hugarástandið í góðu jafnvægi. Súrefnið og útiveran nærðu það enn frekar. Tengdó fylgdist með af áhuga á milli þess sem hún hristi motturnar eins og enginn væri morgundagurinn. Hefur einhvern tímann tekið til hendinni í sömu aðstæðum.
Í
lok marsmánaðar fæ ég undantekningalaust góðan gest í heimsókn. Á fræðimálinu nefndur Turdus iliacus. Vekur okkur heimilisfólkið með fuglasöng alla sumarmorgna. Það eru forréttindi að búa við slíkan munað í þéttbýlinu. Nú var hann mættur og stóð aldrei meira en armslengd frá mér. Stökk á milli visinna trjástofna og söng fyrir mig í beðunum. Horfði á mig róta og hreinsa til, lét einn og einn smámaðk renna ofan í sig en lét þá stóru vera. Ætlaði að geyma þá til varptímans. Ég bauð hann hjartanlega velkominn. Ljúflingurinn var nefndur Þröstur Hjörtur.
Geir Jón Þórisson, Vestmannaeyjum
Unnur Brá Konráðsdóttir, Hvolsvelli
Suðurnesjamenn - komið með okkur í sóknina! Allt þetta kjörtímabil hefur Sjálfstæðisflokkurinn unnið af fullum krafti og einhug með Suðurnesjamönnum að uppbyggingu atvinnulífsins og gegn árásum ríkisstjórnarinnar. Nú er kominn tími til að snúa vörn í sókn og nýta tækifærin! Saman munum við: › Koma álverinu í Helguvík af stað ásamt öðrum iðnaði á svæðinu – á annað þúsund störf strax. › Byggja upp öfluga ferðaþjónustu – nýtum okkur fegurð og sérstöðu Reykjaness. › Sjá sjávarútveginn blómstra og framsæknar hugmyndir verða að veruleika – aukin verðmætasköpun. › Byggja upp þau fjölmörgu sprotafyrirtæki sem eru í farvatninu á Suðurnesjum.
Stöndum saman um X-D fyrir Suðurnes
Sjálfstæðisflokkurinn í Suðurkjördæmi
NÁNAR Á 2013.XD.IS