Víkurfréttir
Grundarvegur 23, 260 Reykjanesbær
HÁDEGISTILBOÐ
Sími: 421 0000
(ALLA DAGA FRÁ 10:00 - 14:00
Póstur: vf@vf.is
GLÆSILEGUR STAÐUR AÐ HAFNARGÖTU 12
Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001
0 STÓR (12”) 120 LÍTILL (6”) 790
www. hlollabatar.is - s. 421 8000
vf.is
FIMMTUdagurinn 12. APRÍL 2012 • 15. tölublað • 33. árgangur
›› Sóley Sigurjóns GK frá Garði fékk virka djúpsprengju í trollið:
Áhöfnin yfirgaf skip með virkri sprengju 14. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 7. apríl 2011
höfn togveiðiskipsins Sóleyjar Sigurjóns GK frá Garði var öll send frá borði með hraði þegar skipið kom á Stakksfjörðinn, skammt undan landi við Keflavík eftir hádegið í gær. Um borð í skipinu var virk djúpsprengja og mikil hætta talin á ferðum. Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar fóru um borð í skipið og aftengdu sprengjuna sem skipið fékk í veiðarfærin djúpt útaf Sandgerði. Var því þegar stefnt til lands þar sem sprengjusérfræðingar tóku á móti því. Eftir að sprengjan hafði verið aftengd var farið með hana í námusvæðið í Stapafelli þar sem hún var sprengd. Sprengjan var um 300 kg. að þyngd. Á meðfylgjandi myndum má sjá áhöfn Sóleyjar Sigurjóns GK um borð í hafnsögubátnum Auðuni sem sótti áhöfnina út á Stakksfjörðinn um leið og sprengjusérfræðingar voru fluttir um borð í skipið. Þá má sjá hvar komið er með sprengjuna í land í Njarðvík.
endur vænn er ari
• FRÁBÆRAR ÆFINGAAÐSTÆÐUR • BYRJENDAVÖLLUR • GOLFKENNSLA
– TIL AFHENDINGAR STRAX! (FRAMLEITT SAMKVÆMT STÖÐLUM ÍST EN 206-1, ÍST EN 197-1, ÍST EN 12620)
Opið allan sólarhringinn
to.
kosti með gen.
• HAGSTÆÐ ÁRGJÖLD • GLÆSILEGUR GOLFVÖLLUR
HÁGÆÐASTEYPA FRÁ BORG
Á
ehf.
VELKOMNIR!
Það eru allir velkomnir í Leiruna. Sjáið nánari upplýsingar á www.gs.is eða hringið í síma 421-4100.
spennandi uknattleikir
Reykjanesbær ur: vf@vf.is a daga kl. 09-17
NÝIR FÉLAGAR
Kaplahrauni 9b - 220 Hafnarfirði - Sími: 414 7777
TM
Fitjum - sjá nánar á bls. 23 Það er háspenna í körfuboltanum í Reykjanesbæ þessa dagana. Keflavík og KR eigast við í undanÁhafnarmeðlimir af Sóleyju Sigurjóns GKí körfuknattleik um borð úrslitum Iceland Express-deildar karla og staðan í viðureign liðanna er 2:2. í Auðuni við komuna til Keflavíkur í gærdag. Á myndinni til hliðarí kvöld. Spennan er ekki minni Oddaleikur verður í viðureign liðanna í KR-heimilinu í Reykjavík má sjá þegar sprengjan var flutt í land síðdegis í gær. Farið var með í úrslitaviðureign Keflavíkur og Njarðvíkur í kvennaboltanum. Þar er staðan reyndar orðin 2:0 í Stapafell þar sem hún háspennuleiki. var sprengd. Keflavíkurstúlkur geta orðið Íslandsmeistarar fyrirsprengjuna Keflavík eftir tvo æsispennandi kvenna með sigri á Njarðvíkurstúlkum í Keflavík annað kvöld, föstudagskvöld. VF-mynd: HBB
NÝ T T
Morgu nver matseð ðarill A ðeins í b Subway oði á Fitjum
VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND
Holtsgötu 52 - 260 Reykjanesbæ s. 420 5000 - Fax: 421 5946
| www.flytjandi.is | sími mi 525 5 7700 7 |
rðarbraut 13 @heklakef.is
Easy ÞvoTTaEfni
Easy MýkingarEfni
aloE vEra
2l
2
fimmtudagurinn 12. APRÍL 2012 • VÍKURFRÉTTIR
HAMINGJAN ER HÉR! ›› FRÉTTIR ‹‹
Nesvellir þjónustumiðstöð Léttur föstudagur 13. apríl kl. 14:00. Anna Lóa Ólafsdóttir náms- og starfsráðgjafi fjallar um hamingjuna í víðu samhengi. Hvað er það sem veitir okkur hamingju: peningar, menntun, maki, sól, flottur líkami, tengsl við aðra eða eitthvað allt annað? Erum við að keppast við að finna hamingjuna þegar hún er kannski beint fyrir framan okkur? Erum við að bíða eftir því að einhver ákveðin manneskja eða atburður veiti okkur hamingjuríkt líf? Fjallað er um þessa þætti og fleira í skemmtilegum og fræðandi fyrirlestri um það sem okkur dreymir öll um að upplifa – hamingjuna!
Barnahátíð
í Reykjanesbæ 12. og 13. maí Vertu með! Ert þú eða þitt fyrirtæki með góða hugmynd? Barnahátíð í Reykjanesbæ verður brátt haldin í 7. sinn og við bjóðum einstaklingum og fyrirtækjum til þátttöku í undirbúningi hennar. Margt kemur til greina: námskeið, skemmtanir, þjónusta eða hvað eina annað sem þú telur að höfðað geti til barna og fjölskyldna þeirra. Vertu með! Áhugasamir hafi samband á netfangið barnahatid@reykjanesbaer.is eða í síma 863-4989.
LJÓSANÆTURSÝNING LISTASAFNSINS 2012 ALLIR SAMAN NÚ!
Sú venja hefur skapast á Ljósanótt undanfarin ár að heimafólk hefur verið í aðalhlutverki á sýningu Listasafnsins í listasal Duushúsa . Í ár er ætlunin að þar verði stór samsýning listamanna af Suðurnesjum. Leitað er eftir verkum af öllum tegundum myndlistar, tvívíðum og þrívíðum verkum, málverkum, vatnslitamyndum, teikningum, ljósmyndum, skúlptúrum, hefðbundinni list og óhefðbundinni og í raun öllu því sem getur fallið undir víðustu skilgreiningu myndlistar. Skilyrðin fyrir þátttöku eru aðeins tvö; að listafólkið hafi náð 18 ára aldri og eigi lögheimili á Suðurnesjum. Markmið sýningarinnar er að sýna hina miklu grósku myndlistar á svæðinu og vonast er eftir að breiddin verði sem mest, atvinnulistamenn og áhugamenn á öllum aldri blandist í sköpuninni á eftirminnilegan hátt. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í sýningunni eiga að senda eftirfarandi upplýsingar á netfangið listasafn@reykjanesbaer.is fyrir 15. júní n.k: Nafn listamannsins, netfang, heiti verksins, lýsing á verkinu m.a. stærð og gerð og ljósmynd af verkinu í góðri upplausn. Hver og einn má senda inn þrjú verk. Sérstök valnefnd velur svo úr innsendum verkum með framangreint markmið í huga. Listasafn Reykjanesbæjar
Atvinnumessu frestað
Á
›› Reykjanesbær:
Gjaldskylt sorp á víðavangi -eftir að gjaldtaka hófst á hluta úrgangs í Kölku í upphafi árs hafa margir losað rusl á stöðum sem óheimilt er að losa. Starfsmenn Reykjanesbæjar fluttu 8 tonn af „ólöglegu“ rusli í Kölku á einum degi eftir páska.
„Það hefur aukist mikið að fólk sé að losa sig við úrgang eða hluti sem það þarf að greiða fyrir í sorpeyðingarstöðinni. Steininn tók úr nú í byrjun vikunnar eftir páskana þegar starfsmenn okkar þurftu að hirða upp um 8 tonn af úrgangi af svæði sem er ekki ætlað til losunar,“ segir Guðlaugur H. Sigurjónsson framkvæmdastjóri umhverfis- og skipulagssviðs hjá Reykjanesbæ. Staðir eins og jarðvegslosunarsvæði Reykjanesbæjar við Stapa í InnriNjarðvík, Patterson við Ásbrú, Bergið og Helguvíkursvæðið hafa í auknum mæli fengið nýtt hlutverk í hugum fólks sem ruslahaugar. „Gjaldtaka Kölku virðist vera helsta ástæðan því óheimil losun hefur aukist mikið eftir áramótin eftir að gjaldtakan hófst. Við verðum að biðja bæjarbúa um að virða nýjar reglur en við munum taka hart á því ef við verðum vör við óheimila losun og tilkynna hana til lögreglunnar og biðjum fólk að taka þátt í því með okkur og láta vita ef það verður vart við þetta,“ sagði Guðlaugur. „Það er enginn hörgull á því að fólk mæti hingað til okkar og þetta gengur bara mjög vel yfir höfuð. Við höfum þó fengið athugasemdir þar sem fólk er að misskilja ýmislegt varðandi gjaldtökuna. Svo hafa verið búnar til tröllasögur í kringum þetta en almennt hefur þetta gengið bara mjög vel,“ sagði Jón Norðfjörð framkvæmdastjóri Kölku í samtali við Víkurfréttir. Hann segir að kynning á gjaldtökunni hafi kannski ekki verið nægilega mikil en nú sé verið að bera út í öll hús á Suðurnesjum bækling þar sem upplýsingar um gjaldskrár og verðdæmi eru tekin fram, ásamt ýmsum fróðlegum upplýsingum. Á baksíðunni er svo sorphirðudagatalið. „Við drógum dálítið að senda þetta út vegna útboðsmála í vetur og óvissu um það hverjir yrðu okkar verktakar,“ sagði Jón en hann er þó ekki viss um að íbúar Suðurnesja hefðu þurft aðlögunartíma til að venjast gjaldtökunni. „Í sjálfu sér ekki. Mér finnst þetta bara vera að ganga ágætlega en það er bara eðlilegt að fá einhverjar athugasemdir og við gerðum ráð fyrir því.“ Jón kannast við að heyra sögur af því að fólk fari í auknum mæli með sorp á staði þar sem ekki er leyfilegt að losa sorp. „Við heyrum af því og þetta er ekki í miklum mæli og alls ekki í meira mæli en áður en gjaldtakan var tekin upp. Nú á dögunum var t.d. Miðnesheiðin kembd í sérstakri skoðun og þar
fannst ekki snitti af rusli. Ég veit þó til þess að fólk hefur verið að keyra út á Stapa þar sem Reykjanesbær er með opið svæði fyrir jarðvegsúrgang og annað. Það er svæði sem er ekki undir eftirliti og býður því upp á það að fólk misnoti sér það,“ segir Jón. Hann vill meina það að Reykjanesbær verði að vakta sín mál betur, þetta sé frekar þeirra áhyggjuefni. Varðandi það að hafa lokað á sunnudögum þegar fólk er allajafna að taka til í geymslum og bílskúrum þá segir Jón að ekki hafi verið kvartað undan því að lokað sé á þeim degi. „Það hefur verið lokað á sunnudögum síðan 2008 og ég hef ekki heyrt neitt kvartað undan því. Við höfum stytt opnunartímann aðra daga og það kemur bara ágætlega út. Sunnudagsopnun kostar meiri pening og það er verið að reyna að spara.“ Jón segir að það komi talsvert af peningum inn vegna gjaldtökunnar en honum finnst þó að gefa þurfi lengri tíma til þess að öðlast reynslu vegna hennar. „Umferðin hjá okkur er hliðstæð við það sem hefur verið undanfarin ár. Eini munurinn sem við verðum vör við er sá að fyrirtæki sem að notuðu þessi plön mikið sem voru eingöngu hugsuð fyrir heimilisúrgang eru nú í auknum mæli farin að koma inn á vigt til okkar. Þannig að það er mjög jákvæð breyting.“ Ekki er hægt að greiða með reiðufé í Kölku en Jón segir það vera kostnaðarsamt. „Við erum að reka hér opinbert fyrirtæki og þyrftum því að taka upp fullkomið kassakerfi sem kostar mikla peninga og því var ákveðið að hafa þetta svona,“ en hægt er að borga með kortum og þeir sem ekki hafa kort geta fengið reikning sendan heim. Jón kveðst vera sáttur með það hvernig gengið hafi frá því gjaldtakan var tekin í gildi. „Já ég er það. Við verðum a.m.k. ekki fyrir neinu ónæði og leiðindum þó auðvitað komi upp spurningar.“ „Einn kom t.d. hér með rúmdýnu sem kostaði 875 krónur að farga. Hann ákvað þó að fara með dýnuna aftur heim og kom með hana tveim dögum síðar þar sem hann hafði rifið hana niður í tætlur. Hann var þá búinn að taka allt efnið og stoppið úr dýnunni sem rúmuðust núna í hálfum ruslapoka sem hann gat hent endurgjaldslaust. Svo var hann með járnið úr dýnunni sem mátti nú henda endurgjaldslaust en ekki er rukkað fyrir að henda málmum. Þannig að þessi maður eyddi heilum degi í að spara sér 875 krónur,“ sagði Jón að lokum.
kveðið hefur verið að fresta fyrirhugaðri Atvinnumessu sem halda átti þann 13. apríl 2012 í Stapa. Ástæðan er sú að ekki hefur enn fengist nægilegur fjöldi fyrirtækja til að taka þátt í messunni. Fljótlega verður tekin ákvörðun um hvort og þá hvenær hún verður haldin.
Grunaður um fíkniefnaakstur og faldi sig bak við gám
V
ið hefðbundið umferðareftirlit nýverið veitti lögreglan á Suðurnesjum athygli ökumanni sem grunaður var um akstur undir áhrifum fíkniefna. Maðurinn ók inn á bifreiðastæði fyrirtækis í Reykjanesbæ og fylgdi lögreglubíll á eftir. Á bílastæðinu stöðvaði ökumaðurinn bifreiðina, stökk út úr henni og tók til fótanna að gámi aftan við húsnæði fyrirtækisins. Hann faldi sig bak við gáminn en var handtekinn og færður á lögreglustöð, þar sem akstur undir áhrifum fíkniefna fékkst staðfestur.
Með fíkniefni innvortis
R
úmlega tvítug kona var stöðvuð í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á dögunum við hefðbundið eftirlit tollgæslu vegna gruns um að hún væri með fíkniefni í fórum sínum. Lögreglan á Suðurnesjum færði konuna á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og reyndist hún vera með eina pakkningu af meintu hassi innvortis. Málið telst upplýst. Lögreglan minnir á fíkniefnasímann 800 5005 þar sem hægt er að koma gjaldfrjálst á framfæri upplýsingum um fíkniefnamál undir nafnleynd.
Suðandi rakvél í farangri
S
tarfsmaður í Flugstöð Leifs Eiríkssonar óskaði í vikunni eftir aðstoð lögreglunnar á Suðurnesjum vegna ókennilegs hljóðs úr farangurstösku sem verið var að hlaða um borð í farþegavél er var á leiðinni til New York. Lögreglumaður mætti á staðinn ásamt öryggisverði og var eigandi töskunnar kallaður til. Þegar skyggnst var í töskuna kom í ljós að suðið kom frá rakvél sem í henni var. Eftir þessa niðurstöðu var taskan sett um borð í vélina.
Fréttasími Víkurfrétta er 898 2222 allan sólarhringinn!
3
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 12. APRÍL 2012
KEILIR KYNNIR
í samstarfi við GARÐARSHÓLM, STOFNUN SÆMUNDAR FRÓÐA, KADECO og CLIMATE REALITY PROJECT
LOFTSLAGSBREYTINGAR Vísindaskáldskapur eða raunveruleiki?
ANDREWS LEIKHÚSIÐ – ÁSBRÚ Í REYKJANESBÆ Föstudaginn 13. apríl, á milli klukkan 13.00 og 14.00 Framsögumenn:
Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands og
Sigurður Eyberg, umhverfis- og auðlindafræðingur
Eru loftlagsbreytingar raunverulegar? Eru þær af mannavöldum? Koma þær okkur við hér á Íslandi? Af hverju er ekki verið að gera neitt í málunum? Hvað get ég gert? Sigurður Eyberg, umhverfis- og auðlindafræðingur mun ræða þessar spurningar á opnum fyrirlestri í Andrews leikhúsinu föstudaginn 13. apríl n.k. Forseti Íslands, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, mun setja viðburðinn með frásögn af ferð sinni til Suðurheimsskautslandsins með Al Gore fyrr á árinu.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir gardarsholmur.is
climaterealityproject.org
keilir.net
GARÐARSHÓLMUR
stofnanir.hi.is/ssf
Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar Sími 425 2100 | fyrirspurnir@kadeco.is
4 markhonnun.is
fimmtudagurinn 12. APRÍL 2012 • VÍKURFRÉTTIR
Bláskel frá hrísey Kræsingar & kostakjör
999
áður 1.298 kr/kg
ferskleiki í nettó BáMAR lúðusteikur Roð oG BEinlAuSAR
Verð nú
2.608 áður 2.898 kr/kg
túnfisksteikur fRoSTnAR
Verð nú
2.798 áður 3.498 kr/kg
SuSHi 8 BiTAR
SuSHi 20 BiTAR
Verð nú
Verð nú
779
1.689
áður 898 kr/pk
fiskiBollur 800 g EkTAfiSkuR
áður 1.898 kr/pk
fiskur í raspi EkTAfiSkuR
Verð nú
Verð nú
890
994
áður 989 kr/pk
áður 1.198 kr/kg
www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |
5
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 12. APRÍL 2012
nautapiparsteik fersk
2.484
tur t á l s f a 30%
áður 3.549 kr/kg
allar helgar grillBorgarar
Bratwurst
rúndstykki
GRillpylSuR 10 STk
4 STk. M/ BRAuði
Verð nú
593
330 g
áður 698 kr/pk
fanTa 6x330 ml
BAkAð á STAðnuM
ttur
38% afslá
Verð nú
Verð nú
434
49
áður 579 kr/pk
áður 79 kr/stk
Vatnsmelónur
tur
át 25% afsl
449
verð áður 598 kr/pk.
ávöxTur vikunnar
SAfARíkAR oG GóðAR
Verð nú
115
áður 229 kr/kg
ttur
50% afslá
Tilboðin gilda 12. - 15. mars Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
6
fimmtudagurinn 12. APRÍL 2012 • VÍKURFRÉTTIR FIMMTUdagurinn
Leiðari Víkurfrétta
vf.is
Útgefandi: Afgreiðsla og ritstjórn: Ritstjóri og ábm.: Fréttastjóri: Blaðamaður: Auglýsingadeild: Umbrot og hönnun: Auglýsingagerð: Afgreiðsla: Prentvinnsla: Upplag: Dreifing: Dagleg stafræn útgáfa:
Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, sími 421 0000 Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Eyþór Sæmundsson, eythor@vf.is Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Víkurfréttir ehf. Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0011 Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is og Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Landsprent 9000 eintök. Íslandspóstur www.vf.is, m.vf.is og kylfingur.is
Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið gunnar@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkurfrétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.
Dýrt er ruslið
PÁLL KETILSSON, RITSTJÓRI
Eins og sjá má í frétt blaðsins í dag virðist sem Suðurnesjamenn séu að bregðast við nýrri gjaldtöku fyrir ýmis konar úrgang sem áður var ókeypis að koma með í sorpeyðingarstöðina Kölku í Helguvík. Þessi viðbrögð birtast þannig að mikil aukning er í því að fólk hreinlega hendi úrgangi og hlutum sem það þarf að greiða fyrir með því að losa það hér og þar á víðavangi. Forstöðumaður hjá Reykjanesbæ segir að mikil aukning hafi orðið í framhaldi af gjalddtökunni og hafi náð nýjum hæðum í upphafi vikunnar eftir páskafrí þegar starfsmenn bæjarins hafi þurft að týna upp 8 tonn af úrgangi, aðallega frá jarðvegslosunarsvæði, svokölluðum jarðvegstipp, ofan við Innri Njarðvík, þar sem eingöngu er leyfilegt að losa garðúrgang og jarðveg. Í þessu tiltekna dæmi þurfti tvo starfsmenn og vörubíl til að koma úrganginum til Kölku með tilheyrandi kostnaði fyrir bæjarfélagið. Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja gerir kröfu til bæjarfélagsins um að fjarlægja þann úrgang sem ekki er heimill á svæðinu og koma honum í lögmæta förgun. Víkurfréttir hafa fengið fleiri ábendingar um úrgang sem hefur verið losaður á öðrum svæðum, m.a. á gamla Patterson flugvellinum á leið til Hafna. Einnig væri hægt að nefna fleiri dæmi um ólöglegar losanir eins og raftæki hvers konar og fleira. Nýlega kom hringing frá bæjarbúa sem benti á að rúmdýna væri á götunni nálægt heimili hans í Keflavík. Hluti af þessum vanda felst meðal annars í lítilli kynningu Kölku á þessari breytingu því vissulega er hægt að taka undir þá ákvörðun að hefja gjaldtöku að einhverju leyti. Eftir áratuga gjaldfrjálsa losun hefði mátt undirbúa betur þessa breytingu, til dæmis með aðlögun í einhverja mánuði og sá tími nýttur til að hvetja fólk til að losa sig við
dót áður en til gjaldtöku kæmi. Í bæklingi frá Kölku sem átti að berast inn á heimili nú í vikunni eru sýnd nokkur verðdæmi. Það kostar t.d. rúmlega 4 þús. kr. að henda sófasetti og 1750 kr. fyrir rúmdýnu eða baðkar. Eðlilegur heimilisúrgangur miðast við 3 plastpoka en gjaldskylt umfram það. Nú í kreppu þykir mörgum það eflaust hart að þurfa að greiða nokkur þúsund fyrir svona losun og grípa því sumir til leiðinlegra örþrifaráða og losa úrganginn þar sem ekki má losa hann. Stór hluti af misnotkun á losun í Kölku þegar gjaldtaka var ekki til staðar var frá fyrirtækjum sem jafnvel óku úrgangi til brennslu í Kölku frá öðrum landshlutum. Eins var talsvert um að Suðurnesjamenn væru að aka úrgangi frá sumarbústöðum til Kölku. Þessi tvö atriði hefði mátt skoða nánar og taka á þeim en vægar á gjaldtöku fyrir losun hér á svæðinu. Í umræðu fyrr í vetur kom fram að rekstur Kölku hefur verið erfiður í mörg ár, sýnir þó batamerki en betur má ef duga skal. Bandarískt fyrirtæki vill kaupa stöðina og greiða upp milljarðs skuldir hennar gegn því að nýta hana betur og jafnvel stækka hana, til að brenna innflutt Kanasorp. Það hefur fallið í grýttan jarðveg hjá mörgum og fram kom að lög banna líklega sorpflutning til landsins. Ameríkutilboðið dettur því um sjálft sig. Við Suðurnesjamenn verðum því að standa saman í því að bæta rekstur stöðvarinnar og stjórnendur hennar þurfa að finna fleiri leiðir til að geta staðið við skuldbindingar Kölku. Hvort að ein leiðin sé sú að rukka eigendurna, þ.e. Suðurnesjamenn sem hér búa og greiða að auki næst hæsta sorphirðugjald á landinu, má örugglega deila um en öruggt er að hún er óvinsæl. Því er nauðsynlegt að finna nýjar tekjuleiðir fyrir Kölku því hægt er að nýta brennslugetu hennar verulega. Það hlýtur að vera forgangsverkefni stjórnar og eigenda Kölku.
Ekki er vika án Víkurfrétta - sem koma næst út miðvikudaginn 18. apríl 2012. Bókið auglýsingar í síma 421 0001 eða gunnar@vf.is
Spennandi og skemmtilegt skólastarf í Stóru-Vogaskóla
Í
Stóru-Vogaskóla í Sveitarfélaginu Vogum eru tæplega 200 nemendur og um 40 starfsmenn sem hafa einkunnarorðin virðing, vinátta og velgengni að leiðarljósi. Í skólanum okkar eru nemendur eins misjafnir og þeir eru margir. Samkvæmt lögum erum við skóli án aðgreiningar og ber okkur að sinna þeim öllum. Námsver Fyrir utan að vera með eina bekkjardeild í hverjum árgangi eru hér starfrækt þrjú Námsver. Námsver fyrir yngsta stig er starfrækt þannig að þar er snemmtæk íhlutun eða lestraraðstoð fyrir 1. 4. bekk ásamt sérstakri námsaðstoð fyrir nemendur með sértækar þroskaraskanir. Námsverið okkar á mið- og unglingastigi hefur nokkra sérstöðu, en það er hugsað fyrir þá sem eru á eftir í námi, læra betur í minni hópum eða eru jafnvel á undan í sínu námi. Þar fá nemendur verkefni og þrautir við sitt hæfi, bæði létt og erfið. Stundum fá þeir tíma einir með sínum kennara en oftast eru þar fleiri og allt upp í 8 í einu. Okkur hefur tekist að mynda mjög jákvætt viðhorf gagnvart Námsverinu og nemendur sækjast eftir
að komast þangað. Það er spennandi og nemendur upplifa það sem góðan og þægilegan stað, hvort heldur til þess að læra eða til að koma í heimsókn, því þar líður þeim vel. I-pad Á sama tíma og við leitumst við að mæta þörfum allra nemenda koma sífellt fram tækninýjungar, þar með talinn I-padinn sem við höfum verið að nýta til þess að koma til móts við þarfir þeirra. Nesbúegg og Lionsklúbburinn Keilir gáfu skólanum hvort sinn I-padinn fyrir jól og hafa þeir m.a. nýst í Námsveri. Starfsfólk skólans hefur verið mjög áhugasamt um að kynna sér notkunarmöguleikana og stefnum við að því að geta nýtt okkur þessa nýju tækni í auknum mæli. I-padinn er afskaplega spennandi og gagnlegt kennslutæki fyrir kennara og námstæki fyrir nemendur. Tveir kennarar nýta það oftast í sínum kennslustundum, í íslensku í 8. bekk og stærðfræði í 9. bekk. Kennslubækur eða verkefni eru þá í tækjunum og þeim er varpað á vegginn með skjávarpa. Nemendur nota I-padana m.a. þannig að þeir lesa rafbækur og bækur á pdf, vinna verkefnabækur á pdf-formi, nýta
alls kyns „app” til að auka skilning, læra stærðfræði, lestur, tungumál, nota myndræna glósutækni m.a. með hugtakakortum, nýta dagbók í skipulagningu og „app” sem þjálfa fínhreyfingar. Líkamsrækt og hreyfing Í vetur buðum við upp á valgreinina Líkamsrækt og hreyfing og er þetta þriðji veturinn sem við bjóðum upp á slíkt val á unglingastigi. Við erum svo heppin að hafa áhugasaman landfræðing og útivistarmann í kennaraliðinu og greinin er skipulögð þannig að nemendur fara nokkrum sinnum á vetri í fjallgöngur og hafa meðal annars gengið á Þorbjörn, Esju og nú síðast á Keili. Þetta hafði kennarinn að segja eftir síðustu göngu 23. mars: „Farið var á Keili í fínu, hlýju veðri. Í miðju fjalli var smá vindstrengur sem ýtti á eftir hópnum upp. Þegar upp á topp var komið var vindur mun hægari. Nestið var borðað og skrifað í gestabók Helga Guðmundssonar, en geta má þess að hann hefur haldið úti gestabók á Keili frá árinu 1984 eða í tæp 30 ár. Eftir nestið voru teknar nokkrar myndir en útsýnið varð að bíða
betri tíma sökum hitamisturs. Á leiðinni niður fengum við vindinn í fangið og þurftu sumir að taka á honum stóra sínum. Mæting var góð og komu tveir foreldrar með”. Við höfum undanfarin ár lagt aukna áherslu á tjáningu. Nemendur koma reglulega fram á Samveru á sal og sýna leikrit og syngja fyrir og með hvert öðru. Við erum með fasta tíma á Samverunni, á föstudagsmorgnum. Þessi vinna hefur skilað mjög góðum árangri, nemendur læra að koma fram, standa uppi á sviði og þeir sem ekki sýna læra hvernig þeir eiga að haga sér í „leikhúsi“ sem lýsir sér í frábærri frammistöðu þeirra á árshátíð skólans. Árshátíð Stóru-Vogaskóla Árshátíð Stóru-Vogaskóla var haldin með pompi og prakt fimmtudaginn 29. mars. Þar komu fram allir nemendur skólans frá 1. - 10. bekk. Árshátíðinni er skipt í tvær sýningar. Á fyrri sýningunni voru sýnd atriði nemenda í 1. - 5. bekk. Þar sungu nemendur 1. - 2. bekkjar um líkamann og litina. Að því loknu fengu áhorfendur að kynnast yngingar-
vélinni, hlutverki alvöru þjóna og sjónvarpsútsendingu í beinni eins og hún gerist best. Ekki má gleyma yndislegum söng Melkorku, nemanda í 10. bekk og sigurvegara Samfestingsins, söngkeppni Samfés, en hún söng sigurlag sitt bæði fyrir yngri og eldri nemendur. Atriði seinni sýningarinnar voru í höndum nemenda í 6. - 10. bekk. Þar fengu áhorfendur að kynnast ruglingi á kynjahlutverkum, frægum persónum á rauða dreglinum og ævintýraruglingi þar sem aðalpersónur ævintýranna karpa um hvaða leikrit sé verið að leika. Þá fengu áhorfendur að kynnast stráknum sem kunni ekki að skjálfa og að lokum sýndu elstu nemendur skólans leikritið Dúkkulísurnar. Hefð er fyrir því að nemendur 9. bekkjar krýni elstu nemendur skólans. Þá fá allir 10. bekkingar krýningu fyrir það sem telst jákvætt í fari þeirra. Krýningarinnar er alltaf beðið með mikilli eftirvæntingu og veitir þeim sem hana fá jákvæða athygli og ekki er að sjá annað en að elstu nemendunum líki það vel. Svava Bogadóttir, skólastjóri Stóru-Vogaskóla tók saman.
7
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 12. APRÍL 2012
Áfram veginn
2012
Stór kostlegur SPARK
staðalbúnaður! Mánaðargreiðsla*
19.873kr.
*Miðað við Gullvildarkjör Ergo á grænum óverðtryggðum bílasamninigi til 84 mánaða og 34% innborgun. Hlutfallstala kostnaðar: 10.25%.
Bíll á mynd: Spark LT
Spark L
r. ks tu ð a u l s a n í r ey ur ok kar u d m Ko ngar s al 9 . S ý n i ð ar b r au t nn i! N j a r t á kö n n u Hei t Hluti af staðalbúnaði Spark LS: 1.2L / 81 hestafla vél • 14” álfelgur • 6 líknarbelgir • Loftkæling • Aksturstölva Hiti í speglum • Öryggisnemar í aftursæti • Fjarstýrðar samlæsingar með þjófavörn • Rafmagn í rúðum og speglum Hljómflutningstæki með USB tengi • Aðgerðarstýri og margt, margt fleira • Sjá benni.is
SPARK LS 1.2L/81 hö bensín, bsk. kr. 1.990 þús.
SPARK L 1.0L/68 hö bensín, bsk. kr. 1.790 þús.
Sérfræðingar í bílum
SPARK
AVEO
CRUZE
ORLANDO
CAPTIVA
Bílabúð Benna - Njarðarbraut 9 - Reykjanesbæ - 420 3330
CAMARO
8
fimmtudagurinn 12. APR�L 2012 • V�KURFRÉTTIR
AĂ?ALSAFNAĂ?ARFUNDUR KEFLAVĂ?KURSĂ“KNAR verĂ°ur sunnudaginn 29. aprĂl kl. 17:00 Ă kirkjunni. DagskrĂĄ: Venjuleg aĂ°alfundarstĂśrf. NĂ˝r geisladiskur kĂłrs KeflavĂkurkirkju verĂ°ur kynntur. Allir velkomnir. SĂłknarnefnd KeflavĂkurkirkja
SumariĂ° kemur Ă nĂŚstu viku! Ăžar sem sumardagurinn fyrsti er nĂŚstkomandi fimmtudag munu VĂkurfrĂŠttir koma Ăşt miĂ°vikudaginn 18. aprĂl. Skilafrestur auglĂ˝singa er ĂĄ mĂĄnudaginn. AuglĂ˝singasĂminn er 421 0001 PĂłstfang auglĂ˝singardeildar er gunnar@vf.is
AĂ°alfundur  Â
AĂ°alfundur Verkalýðs- og sjĂłmannafĂŠlags KeflavĂkur og nĂĄgrennis verĂ°ur haldinn Ă KrossmĂła 4, 5. hĂŚĂ°, ĂžriĂ°judaginn 24. aprĂl nk. kl. 20.00.  DagskrĂĄÂ t 7FOKVMFH B§BMGVOEBSTUĂšSG t -BHBCSFZUJOHBS t ½OOVS NĂˆM ̓  ,BĂłWFJUJOHBS WFS§B Ăˆ GVOEJOVN   'Ă?MBHBS áÚMNFOOVN     StjĂłrnin
MeĂ° blik Ă auga II
GĂŚrur, glimmer og gaddavĂr G
– ĂĄ hĂĄtĂĂ°artĂłnleikum Ă Andrews ĂĄ LjĂłsanĂłtt
ĂŚrur, glimmer og gaddavĂr er yfirskrift hĂĄtĂĂ°artĂłnleika LjĂłsanĂŚtur Ă ĂĄr og halda Ăžeir fĂŠlagar ArnĂłr Vilbergsson og KristjĂĄn JĂłhannsson tĂmaferĂ°alaginu ĂĄfram Ăžar sem frĂĄ var horfiĂ° ĂĄ sĂĂ°asta ĂĄri en nĂş skulu tekin fyrir lĂśg og tĂĂ°arandi ĂĄratugarins 1970 - 1980. „SĂ˝ningin MeĂ° blik Ă auga hlaut frĂĄbĂŚrar viĂ°tĂśkur ĂĄhorfenda ĂĄ sĂĂ°ustu LjĂłsanĂłtt en viĂ° ĂŚtlum aĂ° gera enn betur nĂşna,“ segja Ăžeir ArnĂłr og KristjĂĄn sem bera hitann og Ăžungann af Ăśllum undirbĂşningi.
Ă–SPIN, BREKKUSTĂ?GUR 11, REYKJANESBÆR VIĂ?BYGGING 2012 VerkfrĂŚĂ°istofa SuĂ°urnesja ehf, fyrir hĂśnd ReykjanesbĂŚjar, Ăłskar eftir tilboĂ°um Ă verkiĂ°: „Öspin, BrekkustĂgur 11, ReykjanesbĂŚr – ViĂ°bygging 2012“. VerkiĂ° felst Ă aĂ° byggja 176 m² viĂ°byggingu viĂ° Ă–spina, BrekkustĂg 11, ReykjanesbĂŚ. Einnig eru endurbĂŚtur ĂĄ nĂşverandi byggingu sem er 160 m² aĂ° stĂŚrĂ°. HĂşsinu skal skilaĂ° fullfrĂĄgengnu aĂ° utan og innan. Ăžessu verki skal aĂ° fullu lokiĂ° eigi sĂĂ°ar en 15. ĂĄgĂşst 2012. ĂštboĂ°sgĂśgn (geisladiskur eingĂśngu) verĂ°a seld ĂĄ skrifstofu VerkfrĂŚĂ°istofu SuĂ°urnesja ehf, VĂkurbraut 13, ReykjanesbĂŚ, ĂĄ kr. 10.000,- frĂĄ og meĂ° mĂĄnudeginum 16. aprĂl 2012. TilboĂ° verĂ°a opnuĂ° ĂĄ sama staĂ°, mĂĄnudaginn 30. aprĂl 2012, kl. 11:00 aĂ° viĂ°stĂśddum Ăžeim bjóðendum sem Ăžess Ăłska.
Flutt verĂ°ur tĂłnlist ĂĄratugarins og mĂĄ Ăžar nefna RĂĂł trĂĂł, MĂĄna, Loga, MagnĂşs og JĂłhann, BrunaliĂ°iĂ° og BrimklĂł og verĂ°ur umgjĂśrĂ° sĂ˝ningarinnar Ăśll hin glĂŚsilegasta. Þåtttakendur komu saman Ă Andrews leikhĂşsinu Ă vikunni til Ăžess aĂ° hefja undirbĂşning en alls taka yfir 30 sĂśngvarar og hljóðfĂŚraleikarar Þått Ă sĂ˝ningunni, allir af SuĂ°urnesjum. MeĂ°al flytjenda mĂĄ nefna Valdimar GuĂ°mundsson, FrĂĂ°u DĂs GuĂ°mundsĂłttur og sigurvegara sĂśngvakeppni SamfĂŠs, Melkorku RĂłs HjartardĂłttur.
Arnór mun stjórna hljómsveitinni af sinni alkunnu snilld en Kristjån å heiðurinn af handriti og mun leiða gesti à gegnum åratuginn à tali og myndum. Að Þessu sinni verður riðið å vaðið à upphafi LjósanÌtur og verður frumsýning miðvikudaginn 29. ågúst. Alls verða haldnir fernir tónleikar en Þeir fÊlagar lofa mikilli upplifun. Miðasala verður å midi.is og hÌgt verður að fylgjast með viðburðinum frekar å facebook.
Fyrirlestur um loftslagsbreytingar
F
Ăśstudaginn 13. aprĂl, kl. 13:00 verĂ°ur opinn fyrirlestur um loftslagsbreytingar Ă Andrews Theatre ĂĄ Ă sbrĂş. SigurĂ°ur Eyberg, umhverfis- og auĂ°lindafrĂŚĂ°ingur flytur erindi og forseti Ă?slands, Hr. Ă“lafur Ragnar GrĂmsson, setur viĂ°burĂ°inn meĂ° frĂĄsĂśgn af ferĂ° sinni meĂ° Al Gore til SuĂ°urheimskautslandsins fyrr ĂĄ ĂĄrinu. Loftslagsbreytingar - vĂsindaskĂĄldskapur eĂ°a raunveruleiki Eru loftslagsbreytingar raunverulegar? Eru ÞÌr af mannavĂśldum? Af hverju er ekki veriĂ° aĂ° gera neitt
Ă mĂĄlunum ef ÞÌr eru raunverulegar? Koma ÞÌr okkur viĂ° hĂŠr ĂĄ Ă?slandi? HvaĂ° get ĂŠg gert? ViĂ°burĂ°urinn er samstarfverkefni Climate Reality Project, samtaka NĂłbelsverĂ°launahafans Al Gore sem helgar sig upplĂ˝stri umrĂŚĂ°u um loftslagsbreytingar, GarĂ°arshĂłlms sem er miĂ°stÜð sjĂĄlfbĂŚrni sem er Ă smĂĂ°um ĂĄ HĂşsavĂk, Stofnunar SĂŚmundar Fróða, rannsĂłknar- og ĂžjĂłnustustofnunar ĂĄ sviĂ°i sjĂĄlfbĂŚrrar ĂžrĂłunar og Ăžverfaglegra viĂ°fangsefna innan HĂĄskĂłla Ă?slands og Keilis - miĂ°stÜðvar vĂsinda, frĂŚĂ°a og atvinnulĂfs. Fyrirlesturinn er Ăśllum opinn.
9
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 12. APRÍL 2012
VORIÐ NÁLGAST! – gerum klárt
Deka Gólfmálning grá 3 lítrar
3.795,-
Hágæða sænsk málning 10% gljástig, verð 10L
5.290,-
Dicht-Fix þéttiefni. 750ml
6.990,-
1.790,-
allir ljósir litir
Drive ryksuga í bílskúrinn
ODEN EÐAL OLÍA á palla. Hágæða Silikonalkyd efni. 3 lítrar
4.290,-
• 1200W • 20 lítra • sogkraftur > 16KPA • fjöldi fylgihluta
Álstigi 2x12 þrep 3.61-6,1 m
25.990,-
Hjólbörur 75L
4.490 kr.
DURATOOL Rafhlöðuborvél 18V
Black&Decker háþrýstidæla 110 bar
2.990,-
14.900,1400W, 360 min/lit/klst Þolir 50C heitt vatn 5 metra barki, sápubox
Kapalkefli 10 mtr
2.990,-
Gaddavír 14x14x10 300 m.
5.900,-
Gott í sumarbústaðinn Álstigi 3x8 þrep 2.27-5.05 m
18.990,-
1.290,1.290,-
Ryco-2006T Rafmagnsþilofn Turbo með yfirhitavari 3 stillingar 2000w
5.890,-
1.390,-
Mako sterkir ruslapokar 120 lítrar 10stk
390,-
59.900 ,-
Einnig til 89 cm Túngirðinganet 3mm 69cmx50 metrar
5.490,-
Flúðamold 20 l
GAS GRILL
Malarhrífa
590,-
Turbokalk 12,5 kg
Kalkkorn 5 kg
Blákorn 5 kg
2.690,- 699,- 1.290,-
4 ryðfríir brennarar og hliðarplata. 14 kw/h. 48.000-BTU. Hitamælir. Kveikja í stillihnapp. Grillgrind er postulínshúðuð. 44x56 cm. Extra sterk hjól v.gaskút. Þrýstijafnari og slöngur fylgja.
Reykjavík
Kletthálsi 7.
Reykjanesbær
Fuglavík 18.
Opið virka daga kl. 8-18
Akureyri
Furuvöllum 15.
Opið virka daga kl. 8-18, laug. 10-14
Húsavík
Garðarsbraut 50.
Vestmannaeyjar Flötum 29.
Opið virka daga kl. 8-18, laug. 10-16
Opið virka daga kl. 8-18 Opið virka daga kl. 8-18
– Afslátt eða gott verð? Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Neytendur athugið! Múrbúðin selur allar vörur sínar á lágmarksverði fyrir alla, alltaf. Gerið verð- og gæðasamanburð!
10
fimmtudagurinn 12. APRÍL 2012 • VÍKURFRÉTTIR
Dansleikur á Nesvöllum Félag eldri borgara heldur dansleik á Nesvöllum miðvikudaginn 18. apríl (síðasti vetrardagur) frá kl. 20:00 - 24:00. Aðgöngumiði kr. 1000. Skemmtinefndin.
Jóga með Ágústu
í Íþróttahúsinu Njarðvík Ný 6 vikna námskeið að hefjast þann 16. apríl. Kennsla fer fram á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 17:30-18:30 Þriðjudögum og fimmtudögum frá kl.10:00-11:00 / 16:30-17:30 Jóga er frábær leið til þess að vera í tengingu við sjálfa sig líkamlega og andlega. Jóga eflir einbeitingu, styrkir líkama og innri líffæri, örvar blóðflæði líkamans. Jóga er fyrir alla. Skráning er hafin í síma 897 5774 eða á netfanginu jogamedagustu@gmail.com Ágústa Hildur Gizurardóttir, jógakennari
Ágústa er útskrifaður Raja jógakennari frá Jógaskóla Kristbjargar
Jogamedagustu/facebook
Sumarið kemur í næstu viku! Þar sem sumardagurinn fyrsti er næstkomandi fimmtudag munu Víkurfréttir koma út miðvikudaginn 18. apríl. Skilafrestur auglýsinga er á mánudaginn. Auglýsingasíminn er 421 0001 Póstfang auglýsingardeildar er gunnar@vf.is
AÐALFUNDUR Fimmtudaginn 12. apríl 2012 kl. 20:00 á Flughóteli Hafnargötu 57 í Reykjanesbæ. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar fyrir síðasta starfsár. 2. Endurskoðaðir reikningar fyrir síðastliðið reikningsár lagðir fram til samþykktar. 3. Kosningar (stjórn og skoðunarmenn reikninga). 4. Kosnir fulltrúar á aðalfund Krabbameinsfélags Íslands 5. maí nk. 5. Önnur mál. Fræðsluerindi: Ágúst Steinar Kristjánsson frá Stómasamtökunum fjallar um innsæi eftir veikindi. Félagar og velunnarar Krabbameinsfélags Suðurnesja og Sunnan 5 eru hvattir til að mæta. Stjórnin.
›› FRÉTTIR ‹‹ Kona tekin við reykingar í flugvél
Ó
skað var eftir aðstoð lögreglunnar á Suðurnesjum á föstudaginn síðastliðinn vegna flugfarþega sem hafði orðið uppvís að því að reykja inni á salerni flugvélar Icelandair. Lögregla var mætt á staðinn þegar flugvélin lenti. Farþeginn reyndist vera rúmlega fertug erlend kona, sem færð var til varðstofu Flugstöðvardeildar til nánari upplýsingatöku. Hún kvaðst hafa reykt inni á salerni flugvélarinnar þar sem hún hefði verið á svo löngu ferðalagi. Konan var frjáls ferða sinna að svo búnu, en málið er í höndum lögreglunnar á Suðurnesjum.
Ætluðu í læknisleik með notaða sprautunál
V
egfarandi hafði samband við lögregluna á Suðurnesjum um páskahelgina og vísaði á sprautunál sem lá í moldarbeði við hús í Reykjanesbæ. Hann hafði verið á gangi framhjá húsinu, þegar hann heyrði á tal nokkurra barna, um það bil fimm ára gamalla, sem voru að tala um að fara í læknisleik með sprautunál. Hann spurði börnin hvað þau væru að gera en þá hlupu þau í burtu. Nálin var fjarlægð og eytt á lögreglustöð. Þá tilkynnti annar vegfarandi lögreglunni um fíkniefnaáhald, sem reyndist vera hálfs líters plastflaska sem notuð hafði verið til fíkniefnaneyslu og var hún fjarlægð. Lögreglan beinir þeim tilmælum til fólks að hafa augun opin fyrir slíkum hlutum og láta tafarlaust vita í síma 420 1700.
Í hraðakstri á Reykjanesbraut
L
ögreglan á Suðurnesjum hefur undanfarna daga haft afskipti af allmörgum ökumönnum sem ekið hafa yfir löglegum hámarkshraða. Flest brotin áttu sér stað á Reykjanesbraut. Sá sem hraðast ók, var karlmaður á þrítugsaldri en bíll hans mældist á 138 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90 km. Kona á svipuðum aldri ók á 120 kílómetra hraða. Önnur kona, sem ók á 118 kílómetra hraða reyndist ekki vera með ökuskírteini þegar að var spurt. Lögreglan hvetur ökumenn til þess að virða hámarkshraða og sýna aðgát við aksturinn.
STARFSKRAFTUR ÓSKAST N1 leitar að áreiðanlegum og þjónustulunduðum bifvélavirkja eða reynslumiklum viðgerðarmanni til starfa á verkstæði félagins í Reykjanesbæ. Helstu verkefni eru almennar hjólbarða- og bílaviðgerðir ásamt annarri þjónustu við viðskiptavini.
WWW.N1.IS
Nánari upplýsingar veitir Pétur A. Pétursson í síma 892-6012. Áhugasamir geta einnig sótt um starfið á www.n1.is
Meira í leiðinni
Nasavængur með hjálpardekk
N
okkuð sérstök flugvél frá bandarísku geimferðastofnuninni, NASA, hefur haft aðsetur á Keflavíkurflugvelli frá því um síðustu mánaðamót. Vélin er sérstök útlits og eru það helst stórir vængir vélarinnar sem vekja athygli og þar sem vélin er þróuð af NASA hafa gárungarnir talað um „NASA-vængi“. Þá vekur hjólabúnaður vélarinnar einnig athygli. Eitt hjólastell er undir miðri vélinni og svo eitt stoðhjól nærri stéli vélarinnar. Þá hefur hún nokkurs konar hjálpardekk á vængjum. Það er því mikil nákvæmni sem þarf þegar vélinni er lent. Hjólabúnaðinn má sjá á meðfylgjandi myndum sem ljósmyndari Víkurfrétta tók á páskadag þegar vélin kom inn til lendingar á Keflavíkurflugvelli. Rannsóknarflugvél NASA Earth Resources (ER-2) kom til Keflavíkur um síðustu mánaðamót eins og áður segir en flugvélin er sérhönnuð til að fljúga í hárri lofthæð og útbúin fullkomnum mælitækjum. Vélin mun dvelja á Íslandi í mánuð og sinna rannsóknum í mikilli lofthæð yfir Grænlandi. Markmiðið með veru vélarinnar hér á landi er að mæla nákvæmni nýlega þróaðs mælitækis sem nefnist MABEL (Multiple Altimeter Beam Experiment Lidar). Mælingarnar eru hluti af þróunarferli sambærilegs mælitækis er verður hluti af IceSat-2, gervihnetti frá NASA sem verður loftsettur árið 2016 og er ætlað að fylgjast með umhverfis- og loftslagsbreytingum. Verkefnið mun styðja við rannsóknir á loftlagsbreytingum með þróun betri aðferða við að mæla bráðnun heimskautaíss. Flugvélin er gerð út frá Rannsóknarflugsetri NASA í Edwards, Kaliforníu. Flugmaður vélarinnar er Timothy L. Williams, reyndur flugmaður sem starfaði lengi hjá Flugher Bandaríkjanna. VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson
Umsjón
Páll Orri Pálsson
pop@vf.is
Neil Patrick-Harris gæti kennt mér á lífið K
ormákur Andri Þórsson er í 9. UG í Myllubakkaskóla. Hann svaraði nokkrum spurningum í léttari kantinum sem Víkurfréttir lögðu fyrir hann. Hvað gerirðu eftir skóla? Tölvuna bara og svo eru æfingar seinni partinn. Hver eru áhugamál þín? Fótbolti og körfubolti. Uppáhalds fag í skólanum? Íþróttir. En leiðinlegasta? Náttúrufræði og eðlisfræði. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Hamborgari á Wendy´s klikkar ekki. En drykkur? Vatnið er gott. Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það? Neil Patrick-Harris, láta hann kenna mér á lífið. Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann? Ég væri til í að geta flogið. Hvað er draumastarfið í framtíðinni? Atvinnumaður í einhverri krúttlegri íþrótt. Hver er frægastur í símanum þínum? Maggi Mix. Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt? Tryggvi Ólafsson, merkilegur drengur. Hvað myndirðu gera ef þú mættir vera ósýnilegur í einn dag? Komast að því af hverju stelpur fara alltaf tvær inn á klósett.
11
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 12. APRÍL 2012
20% afsláttur af öllum blek- og dufthylkjum fyrir prentara
15% afsláttur
HP, Canon, Kyocera, Mita, Brother o.fl.
Hp Officej 6500 A Fjölnotatæki
Mjög góð nýting á bleki. Hentar fyrir lítil fyrirtæki. Hröð prentun, 32 bls. á mín. Duplex, nettengjanlegur og WiFi.
20%
Verð nú: 44.899 kr.
afsláttur
Verð áður: 38.164 kr.
Skrifborðsstólar
Fyrirtækjadagar 12. og 13. apríl
Sérstakir fyrirtækjadagar verða í verslun Pennans/Eymundsson í Reykjanesbæ næstkomandi fimmtudag og föstudag.
35%
MedaPal, svartur
afsláttur
Verð áður: 129.900 kr.
Verð nú: 84.435 kr.
20% afsláttur
20% afsláttur
20% afsláttur
Minnisbók A4
Minnisbók A5
Verð nú: 2.799 kr.
Verð nú: 1.699 kr.
Oxford Office Svört eða blá
Oxford Office Svört eða blá
My-self, svartur Verð áður: 87.450 kr.
Sértilboð á ritföngum, prenturum og stólum fram til 27. apríl. Starfsfólk fyrirtækjaþjónustu Pennans verður á staðnum og veitir þér ráðgjöf sem hentar þínu fyrirtæki. Hlökkum til að sjá þig.
25% afsláttur
Kúlutússpenni 0,7 Energel X
Svartur, rauður, blár, grænn eða fjólublár
Verð nú: 299 kr.
www.eco-label.com
ISO 9706
Verðum með nýbakaðar kleinur og heitt á könnunni!
ISO 14001
Vinsæli Pennapappírinn
Pennapappírinn hentar í alla prentara og ljós ritunarvélar og uppfyllir ströngustu gæða og umhverfiskröfur. 500 blöð í pakka. 5 pakkar í einum kassa. Verð áður: 849 kr.
Verð nú: 679 kr. Verið velkomin í verslun Pennans/Eymundsson í Reykjanesbæ eða kynnið ykkur fjölbreytt úrval skrifstofuvara á hagstæðu verði á www.penninn.is
www.penninn.is - pöntunarsími: 540 2108
20% afsláttur
Verð nú: 69.960 kr.
20% afsláttur
Dealer
Svartur eða blár Verð áður: 24.900 kr.
Verð nú: 19.920 kr.
12
fimmtudagurinn 12. APRÍL 2012 • VÍKURFRÉTTIR
›› Ólafur Þór Ólafsson, forseti bæjarstjórnar Sandgerðis, í viðtali við Víkurfréttir:
Skuldir Sandgerðisbæjar hafa verið talsvert í umræðunni á síðustu vikum. Það ætti engan að undra því skuldirnar eru þær hæstu sem nokkurt sveitarfélag glímir við á Íslandi í dag. Ólafur Þór Ólafsson leiðir bæjarstjórn Sandgerðisbæjar í þeirri vinnu að rétta við rekstur bæjarins. Ólafur Þór er forseti bæjarstjórnar. Víkurfréttir tóku hann í viðtal um stöðuna í Sandgerði og nánustu framtíð í sveitarfélaginu. Viðtal og myndir: Hilmar Bragi Bárðarson „Ég hef heyrt það utan af mér að það séu margir sem halda að þessar skuldir hafi allt í einu poppað upp í ár því þær hafa verið mikið í umræðunni síðustu mánuði. Þessi staða hefur hins vegar verið kunn í nokkurn tíma og er ekki tilkomin á þessu kjörtímabili,“ segir Ólafur Þór í samtali við Víkurfréttir. „Þegar hrunið varð 2008, þá var ljóst að skuldastaða bæjarins versnaði til muna. Í kosningabaráttunni 2010 talaði ekkert framboðanna um að skuldavandinn væri ekki til staðar. Menn lögðu hins vegar mis mikla áherslu á vandann. Ljóst að verkefnið var mun þyngra Þegar við setjumst í meirihlutann eftir kosningar þá kemur hins vegar í ljós að verkefnið er mun þyngra en menn gerðu sér grein fyrir. Ástæðan fyrir því að umræðan um skuldavandann er svona sterk núna er m.a. vegna þess að við erum að vinna markvisst að því að taka á vandanum“. Í ljósi nýrra sveitarstjórnarlaga er ekki í boði að vera með 405% skuldir af árstekjum sveitarfélagsins. Það stenst ekki lög og bæjarstjórn Sandgerðis því neydd til að taka á vandanum. „Þar fyrir utan vann Haraldur Líndal Haraldsson skýrslu fyrir okkur og veitti okkur ráðgjöf sem við höfum verið að fara eftir í fjárhagsvinnu okkar. Við héldum opinn kynningarfund á innihaldi þeirrar skýrslu nú
í vetur og í kjölfar þeirrar kynningar hefur verið mikil umræða í bæjarfélaginu“. Eins og hjá alkóhólistanum Ólafur Þór er ekkert að skafa af lýsingum sínum á ástandinu: „Ég hef stundum lýst þessu þannig að staðan sé eins og hjá alkóhólistanum sem ekki getur annað en horfst í augu við vandamál sín. Raunveruleikinn er sá að við skuldum, reksturinn er of bólginn, það er staðan og við verðum að taka á henni“. - Hvað skóp þennan vanda? „Rót vandans eru mjög miklar framkvæmdir á árunum 2002 til 2009. Síðasta stóra framkvæmdin er viðbygging við skólann sem kostaði einn milljarð króna. Ef við skoðum hvernig staðan var í Sandgerði árið 2000 og síðan 2010 þá er ýmislegt búið að gerast á þessum tíma. Sandgerði fer inn í Fasteign árið 2004. Það mál hefur verið heitt í pólitíkinni í Sandgerði frá upphafi. Fasteign á skólann, sundlaugina, íþróttahúsið og samkomuhúsið í Sandgerði og einnig áhorfendastúkuna við knattspyrnuvöllinn. Síðan Sandgerði fór inn í Fasteign hefur verið samið við fyrirtækið um uppbyggingu á íþróttamannvirkjum og stækkun skólans. Þá var ráðist í byggingu á Vörðunni, þar sem bæjarskrifstofur og önnur þjónusta eru til húsa, auk íbúða. Einnig hefur verið farið í uppbyggingu á tveimur nýjum hverfum í
Sandgerði, Lækjamótahverfi og því sem við köllum Hólahverfi. Allar þessar miklu framkvæmdir eru rótin að skuldavanda sveitarfélagsins“. Gengisáhætta í samningum við Fasteign Í samstarfi Sandgerðisbæjar við Fasteign var mikil gengisáhætta til staðar og sú áhætta varð öllum sýnileg við hrunið, því þá fer hún að hafa veruleg áhrif, segir Ólafur Þór við Víkurfréttir. Skuldbinding í lánasamningum við Fasteign sjást ekki í ársreikningum sveitarfélagsins fyrr en árið 2009 þegar gert var upp eftir nýjum reglum. Sveitarfélagið hafði því verið að skuldbinda sig án þess að það sæist í tölum sveitarfélagsins. Þegar lögum um reikningsskil sveitarfélaga var breytt, þá fóru þessar tölur að koma í ljós. Skuldugasta sveitarfélagið á landinu „Það er ekkert hjá því komist að horfa á það að við erum skuldugasta sveitarfélagið í landinu. Það hlýtur einnig að segja okkur að ekki hafi verið farið skynsamlega í allar framkvæmdir og að meira hafi verið gert en við höfðum efni á“. - Hver er megin punktur þeirrar skýrslu sem Haraldur Líndal vinnur fyrir ykkur? „Aðal málið er að hann greinir stöðuna eins og hún er núna og þá er horft í skuldavanda Sandgerðis. Hann bendir á að ekki er nóg að taka til í rekstrinum eins og gert hefur verið 2009, 2010 og 2011. Sveitarfélagið verður að hafa rekstrarniðurstöðu sem nýtist til að greiða niður lán. Fyrst núna í harkalegar aðgerðir Fyrst núna erum við hins vegar að fara í frekar harkalegar aðgerðir sem fólk finnur fyrir. Við erum með samfélag þar sem hvergi er eins mikið atvinnuleysi og í Sandgerði. Það þolir því illa auknar álögur. Sveitarfélagið er
neytt til þess að fara með allar álögur í topp til þess að eiga rétt á greiðslum frá t.a.m. Jöfnunarsjóði sveitarfélaga, svo dæmi séu tekin. Það er það fyrsta sem lánastofnanir eða eigendur skulda benda á þegar reynt er að semja, hvort ekki sé verið að nýta skattstofna til fulls,“ segir Ólafur Þór. Ekkert formlegt inngrip eftirlitsnefndar Sandgerðisbær er eitt af nokkrum sveitarfélögum á landinu sem er undir skoðun hjá eftirlitsnefnd um fjármál sveitarfélaga. Staðan í dag er að aðeins er um eftirlit að ræða en ekkert formlegt inngrip í rekstur sveitarfélagsins. Skýrslan sem Haraldur vann fyrir Sandgerði er gerð í kjölfar þess að nefndin beindi því vinsamlega til sveitarfélagsins að leita ráðgjafar til að fara ítarlega ofan í og greina vanda sveitarfélagsins. Kostnaður við þá vinnu sem Haraldur vann er að stærstum hluta greiddur úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Ólafur segir að yfir Sandgerði vofi að ef menn standi sig ekki í fjármálum sveitarfélagins, þá verði fjármálastjórnin tekin af sveitarfélaginu. Bæði skuldasúpa og gullpottur - Nú er staða Sandgerðisbæjar nokkuð sérstök. Á aðra hönd eruð þið að glíma við erfiða skuldasúpu á meðan þið hafið gullpott á hina höndina sem kallast Velferðarsjóður Sandgerðis upp á rúmlega 1100 milljónir króna. „Það liggur fyrir vilji bæjarstjórnar og allir sammála um það að þessir peningar verða nýttir til að ná niður skuldum Sandgerðisbæjar“. Ólafur segir það vandasamt verk, enda skuldbindingar Sandgerðis flóknar. Þær eru bæði við Fasteign og einnig Lánasjóð sveitarfélaga. „Þetta er flóknara ferli en svo að maður geti mætt með peningana í tösku og greitt lánin.
Það er ekkert hjá því komist að horfa á það að við erum skuldugasta sveitarfélagið í landinu. Það hlýtur einnig að segja okkur að ekki hafi verið farið skynsamlega í allar framkvæmdir og að meira hafi verið gert en við höfðum efni á.
13
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 12. APRÍL 2012
Það er vinna sem okkur bíður á þessu ári að fara í samninga við lánadrottna og finna lausn sem verður ásættanleg fyrir okkur og viðsemjendur okkar. Vera okkar í Fasteign er eitt af þeim málum sem við erum að skoða í dag og við erum að ræða við stjórn Fasteignar núna“. Ljós við enda ganganna Ólafur Þór segir að þó baráttan sé erfið þá sé bjartari tíð framundan. „Það sem má aldrei gleymast er að það er ljós við endann á göngunum. Við teljum að það sé hægt að ná skuldum sveitarfélagsins í ásættanlega stöðu. Nýju sveitarstjórnarlögin segja að skuldir megi vera 150% af tekjum sveitarfélagsins. Við náum því ekki í bráð. Við höfum hins vegar sett stefnuna á að komast niður fyrir 250% markið en séu sveitarfélög fyrir ofan það mark þá mega þau ekki skuldbinda sig frekar. Ef allt gengur upp hjá okkur þá erum við að gera okkur vonir um að komast niður fyrir 250% markið fyrir árslok. Á næstu 10 árum ættum við að ná skuldum og skuldbindingum niður í eða niður fyrir 150% af árstekjum. Ef við náum settum árangri í ár, þá er strax komin allt önnur skuldastaða í sveitarfélaginu auk þess sem við erum að ná betri árangri í rekstrinum hjá okkur. Það kemur reyndar fram í skýrslu Haraldar að það er ekki af miklu að taka í rekstrinum og sveitarfélagið vel rekið að mörgu leyti. Fræðslumálin í mjög ásættanlegum málum Í fræðslumálunum, sem eru langstærsti útgjaldaliður sveitarfélagsins erum við í mjög ásættanlegum málum og með betri rekstur en mjög víða. Við höfum einnig verið að gera hluti sem eru umfram það sem venjuleg sveitarfélög hafa verið að gera. Ég get nefnt tvö dæmi. Við rákum upplýsingaskrifstofu ferðamála í Leifsstöð sem Ferðamálasamtök Suðurnesja hafa nú tekið yfir en við greiðum ennþá til. Svo er það stuðningur okkar við fræðastarfsemi sem er meiri en nokkurs annars sveitarfélags á landinu og þar er ég að tala um starfsemina í Fræðasetrinu. Við höfum gert þetta af því að Sandgerðisbær er tekjuhátt sveitarfélag og í því liggur einnig okkar von, sveitarfélagið er
tekjuhátt og tekjustreymið til okkar er hátt. Ef við náum utan um skuldavandann og ef við náum að laga reksturinn til þá náum við sveitarfélagi sem verður heilbrigt og gott á mjög skömmum tíma“. Óspennandi tímar í pólitíkinni - Er ekki óspennandi að vera í pólitík við þessar aðstæður? „Þú getur rétt ímyndað þér það. Sem betur fer hefur bæjarstjórnin verið samhent í þessum málum sem snúa að rekstri og skuldum
sveitarfélagsins. Við höfum ekki verið að skipta okkur á meirihluta- og minnihlutaborð í þessum málum. Vissulega takast menn á um einstaka málefni og ekki er alltaf eining um einstaka smáatriði. Við höfum ákveðið að þetta sé stóra verkefnið. Um það eru allir sammála og við gerum þetta saman. Þetta er ekki gaman og það er enginn meira meðvitaður um það en við sjálf. Ég á tvö börn á leikskóla hérna og hef þurft að takast á við hærri leikskólagjöld. Ég keypti mér hús rétt fyrir hrun og hef horft á fasteignagjöldin
hækka. Það er ekkert gaman þegar bæjarstjórnin er í aðgerðum sem minnkar vinnu hjá fólki og dregur saman starfskjör þeirra og þyngir tilveruna. Ég skil það vel þegar fólk blótar okkur og því sem við erum að gera. Ég hef fullan skilning á því. Ég hef áhyggjur af því að við fáum ekki dugmikið og kraftmikið fólk til að halda áfram þessu starfi í bæjarstjórninni í næstu kosningum. Fólk hefur sagt við mig í bæjarstjórninni, bæði í minni- og meirihluta og sérstaklega þeir sem komu nýir inn, að þetta verkefni, að sitja í bæjarstjórn og taka á svona málum, sé miklu erfiðara en þau hafi gert sér grein fyrir. Skil fólk þegar það segist ætla að nota tíma sinn í eitthvað annað Öll sveitarfélögin á Suðurnesjum, utan Grindavíkur, eru að fara í gegnum eða hafa farið í gegnum erfið mál tengd fjármálum sveitarfélaganna, skuldbindingum og rekstri. Auðvitað hef ég áhyggjur af því að fólk vilji varla koma nálægt þessu, því þetta er tímafrekt og krefjandi ef fólk ætlar að sinna þessu vel. Ég skil fólk þegar það segist ætla að nota tíma sinn í eitthvað annað“. Ólafur segir að bæjarbúar séu aðeins að skammast í bæjarfulltrúum en þeir sem hafi lesið skýrslu Haraldar eða komið á borgarafund í vetur þar sem efni hennar var kynnt, sýni málinu skilning. „Ég skil hins vegar þegar þetta er farið að snerta veskið eða budduna hjá fólki og hefur áhrif á þess eigin líf, að fólki er ekkert skemmt“. - Er doði í samfélaginu? „Það koma tímabil sem manni finnst það. Fólk er hins vegar furðu hresst. Við erum að horfa á erfið mál hér í bæjarfélaginu, atvinnuleysi á Suðurnesjum og þyngsli í atvinnumálum. Ég er hins vegar bjartsýnni nú í upphafi árs 2012 en ég var í fyrra. Ég er bjartsýnni á að við förum að sjá niðurstöðu í Helguvík. Við finnum fyrir vilja til fjárfestingar og framkvæmda í kringum sjávarútveginn. Mér finnst vera að færast aukinn kraftur í samfélagið. Það á að skila aukinni vinnu og trú fólks á að það sé hægt að vera hér áfram“. n
14
fimmtudagurinn 12. APRÍL 2012 • VÍKURFRÉTTIR
Myndirnar efst tók Oddgeir Karlsson, ljósmyndari og sýna vel umfang flugstöðvarinnar ári eftir stækkun hennar. Hér að ofan er mynd sem var tekin á byggingartíma stöðvarinnar sem var frá 1983 til 1987. Til hliðar sést inn í aðalsal flugstöðvarinnar við vígsluna 14. apríl 1987.
Flugstöðin í aldarfjórðung
F
lugstöð Leifs Eiríkssonar fagnar aldarfjórðungsafmæli laugardaginn 14. apríl nk. Stöðin var opnuð formlega að viðstöddum þrjú þúsund gestum sem fylltu hana eins og sjá má á einni myndinni sem tekin var í vígslunni. Frú Vigdís Finnbogadóttir, forseti Íslands vígði stöðina og gaf henni nafnið Flugstöð Leifs Eiríkssonar en í seinni tíð hafa ansi margir stytt það í Leifsstöð. Við vígsluna afhjúpaði frú Vigdís lágmynd af Leifi Eiríkssyni. Meðal þrjú þúsund gesta við vígsluna voru flest fyrirmenni landsins, ráðherrar, þingmenn og fleiri. Í frétt í Víkurfréttum daginn eftir vígsluna
kemur fram að með tilkomu nýju flugstöðvarinnar hafi loks verið aðskilið farþegaflug frá herflugi á Keflavíkurflugvelli. Þannig lauk þeim kafla í sögu Keflavíkurflugvallar að flugfarþegar þurftu að aka bílum sínum í gegnum herhliðið. Stöðin var alger bylting og talin mjög tæknivædd, jafnvel sú tæknivæddasta. Kostnaður var um 2 milljarðar. Íslenskir iðnaðarmenn byggðu stöðina og margir Suðurnesjamenn komu þar að verki. Meðal annars sameinuðust rafverktakar frá mörgum fyrirtækjum á svæðinu í eitt og unnu raflagnavinnuna við bygginguna. Hundruð tonna af hellum voru lagðar í kringum flugstöðina. Þessi mynd er frá byggingartímanum. Myndin til hliðar sýnir umhverfið sem blasti við skammt frá stöðinni eftir opnun hennar. Það var lagað fljótlega en allt kapp var lagt á að opna stöðina sem fyrst. VF-myndir/pket og hbb.
15
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 12. APRÍL 2012
VILT ÞÚ VINNA Í EINU AF UNDRUM VERALDAR ? Hjúkrunarfræðinemi - Bláa Lónið Lækningalind Við leitum að áhugasömum og metnaðarfullum nema á þriðja til fjórða ári í hjúkrunarfræði til að starfa við afleysingar í Lækningalind í sumar. Um er að ræða hlutastarf í júní og hluta/fullt starf í júlí og ágúst. Viðkomandi þarf að hafa gott vald á talaðri og ritaðri ensku og vald á Norðurlandamáli kæmi sér vel en er ekki skilyrði. Nánari upplýsingar veitir Esther Hjálmarsdóttir, hjúkrunarfræðingur í síma 420 8952 eða í netfangi esther@bluelagoon.is
Starfsmaður í gestamóttöku - Bláa Lónið Lækningalind Við leitum að jákvæðum og lífsglöðum starfsmanni til afleysinga í gestamóttöku Læknalindar í sumar. Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustulund, vera fágaður í framkomu, ábyrgur og reyklaus. Við gerum kröfu um góða tölvukunnáttu og gott vald á enskri tungu. Vald á Norðurlandamáli kæmi sér vel en er ekki skilyrði. Um er að ræða 75% starfshlutfall og unnið er á 2-2-3 vöktum. Viðkomandi þarf að geta byrjað í starfsþjálfun fljótt. Nánari upplýsingar veitir Heiður Gunnarsdóttir, rekstrarstjóri í síma 420 8806 eða í netfangi heidur@bluelagoon.is
Umsóknarfrestur fyrir störfin er til 22. apríl og eru umsækjendur beðnir um að sækja um á heimasíðu Bláa Lónsins: www.bluelagoon.is/Um-fyrirtaekid/Atvinna/Atvinnuumsokn/
n Auglýsingadeild í síma 421 0001 n Fréttadeild í síma 421 0002 n Afgreiðsla í síma 421 0000
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 11 - 1 7 1 3
Fréttavakt allan sólarhringinn í síma 898 2222
7 ára ábyrgð á öllum nýjum Kia bílum
Aðeins 4,4 lítrar á hundraðið Tryggðu þér Kia cee'd á frábæru verði – aðeins örfáir bílar í boði! Kia cee'd EX, 1,6 l, dísil, beinskiptur 16" álfelgur, loftkæling, hraðastillir (Cruise Control), leðurklætt stýri og gírstangarhnúður, bluetooth o.fl. Einnig fáanlegur sjálfskiptur. Verð 3.620.777 kr.
Sértilboð 3.390.777 kr. Allt að 75% fjármögnun
K. Steinarsson Reykjanesbæ
Þú finnur „Kia Motors Ísland“ á Facebook
ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili KIA á Íslandi.
16
fimmtudagurinn 12. APRÍL 2012 • VÍKURFRÉTTIR
Drykkfelldur ferðalangur Jón Marinó Kristinsson - minning gisti ítrekað á Hótel Löggu L ögreglunni á Suðurnesjum var í liðinni viku tilkynnt um mjög ölvaðan erlendan ferðalang á hóteli í umdæminu. Hann var sagður hafa tæmt minibarinn þar en ekki átt peninga til að borga. Maðurinn var fluttur á lögreglustöð, að eigin beiðni, þar sem hann fékk að sofa úr sér. Tveimur dögum síðar, var svo lögreglunni tilkynnt um gest á öðru hóteli, sem væri þar ofurölvi eftir að hafa drukkið mikið á barnum án þess að geta borgað. Þegar lögreglumenn komu á staðinn reynd-
inn. Hann söng víða um landið við ýmis Nonni minn þín er sárt saknað og ekki síst tilefni og einnig við ýmsar kirkjuathafnir. af mér sem hefur verið vinur þinn frá sex ára ist vera um að ræða sama mann Alla tíð var mikið samband milli okkar og aldri. Leiðir okkar hafa legið saman síðan og tæmt hafði minibarinn á fyrraÁstkærþá. fjölskyldna okkar enda bjuggum við nálægt Við vorum fermingarbræður ogogalla tíð eiginmaður og vinur, faðir, tengdafaðir, afi langafi. hótelinu. Hann var aftur fluttur í hvor öðrum. Veiðitúrar voru líka snar þáttur sem fóstbræður. klefa og látinn sofa úr sér. í frístundum okkar. Söngurinn styrkti tengslin á milli okkar enn Jón Marinó Kristinsson, Um miðjan dag daginn eftir var Það er margs að minnast á langri ævi. betur. Þú hafðir þessa hljómþýðu bassarödd á hjúkrunarheimilinu Garðvangi Garði í faðmi lögreglu svo tilkynnt um ofurölvi léstsem Að lokum viljum við hjónin votta Sonju og naut sín vel bæði í einsöng og samsöng. fjölskyldunnar, sunnudaginn 1. apríl. mann sem væri að borða súkkulaði Við vorum stofnfélagar í Karlakór Keflavíkur árið fjölskyldunni allri, okkar dýpstu samúð. af afgreiðsluborði á veitingasölu í Útförin 1953fer ogfram þar frá sungum við saman í um 50 ár. Keflavíkurkirkju, þriðjudaginn 10. apríl, kl.14:00. er bent á hjúkrunarheimilið Garðvangur umdæminu. Enn reyndist þar veraÞeim sem Guð blessi ykkur. Á 10vildu áraminnast afmælihans kórsins vorum við valdir í kvartett í Garði. hinn erlendi ferðamaður á ferðinni Haukur Þórðarson og Magnea Aðalgeirsdóttir tilefni árshátíðar kórsins. Kvartettinn starfaði lengi og í þriðja sinn fékk hann að gista þetta og nefndum við okkur KeflavíkurkvartettSonja I.eftir Kristensen, Kamilla J. Williams, fangaklefa. Maðurinn var sendur Arne I. Jónsson, Soffía Pétursdóttir, úr landi á eigin vegum síðdegis Ingibjörg Jóna Jónsdóttir, Bjarni Guðmundsson, degi síðar.
Ekki er allt sem sýnist
María J. Anninos, Kristín V. Jónsdóttir, Jón Marinó Jónsson, barnabörn og barnabarnabörn.
LAGNAÞJÓNUSTA SUÐURNESJA EHF Óskar eftir að ráða pípulagningarmeistara, svein eða mann vanan pípulögnum sem fyrst. Vinsamlega sendið umsóknir á netfangið: lagnaths@simnet.is
Aðalfundur Rafiðnaðarfélags Suðurnesja verður haldinn föstudaginn 18. apríl nk. í sal Verslunarmannafélags Suðurnesja, Vatnsnesvegi 14. Fundurinn hefst kl. 19:00. Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
FRAMHALDS
AÐALFUNDUR Framsóknarfélags Reykjanesbæjar verður haldinn miðvikudaginn 18. apríl kl. 20:30, í félagsheimili Framsóknarmanna Hafnargötu 62. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Stjórn Framsóknarfélags Reykjanesbæjar.
Flóamarkaður Föstudaginn 13. apríl nk., verður haldinn flóamarkaður að Smiðjuvöllum 8, Reykjanesbæ, frá kl. 13:00 - 16:30. Rauði kross Íslands Suðurnesjadeild
Í
Joseph A. Anninos, Böðvar Snorrason, Jóna Björk Guðnadóttir
greinargerð bæjarstjóra Sveitarfélagsins Garðs, vegna ársreikninga 2011 segir hann m.a.: Niðurstaða árseikninga 2011 sýnir að rekstur sveitarfélagsins er á réttri leið og nálgast jafnvægi sem er það markmið sem stefnt er að.
H
ið rétta er að ársreikningur sveitarfélagsins Garðs vegna ársins 2011, er merkilegur fyrir margra hluta sakir. Fyrir það fyrsta þá staðfestir eiginfjárstaða sveitarfélagsins, að sala á hlut þess í Hitaveitu Suðurnesja og uppgreiðsla skulda í kjölfarið hefur haft jákvæð áhrif á afkomu sveitarfélagsins. Á síðasta ári voru 444 milljónir færðar úr Framtíðarsjóði til annarra sjóða og litar sú staðreynd allan ársreikninginn. Millifærðar voru 177,4 milljónir til B-hluta fyrirtækja sem gerir það m.a. að verkum að liðurinn „Annar kostnaður“ er látinn lækka samkvæmt þeirri bókhaldsaðferð sem notuð er. Þetta gefur í raun villandi mynd af rekstrinum og nær hefði verið að færa slíka millifærslu sem einskiptistekjur þ.e. tekjur sem koma aðeins einu sinni inn. Á þann hátt á að vera auðveldara að glöggva sig á raunverulegum rekstri. Það að nýta sér slíka lækkun í bókhaldslegri framsetningu eins og gert er hér, er auðvitað bara pólitískur loddaraskapur eins og hann gerist verstur.
Í
öðru lagi hlýtur það að vekja athygli og vekja fólk til umhugsunar sú staðreynd að u.þ.b. 30% af tekjum sveitarsjóðs koma frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Tekjur sveitarsjóðs sjálfs duga því ekki nema fyrir u.þ.b. helmingi rekstr-
arútgjalda. Á heimasíðu Jöfnunarsjóðs kemur fram að 10% tekna sveitarfélaga að meðaltali koma frá Jöfnunarsjóði. Sú staðreynd að útgjaldareglur Jöfnunarsjóðs taka sífelldum breytingum hlýtur að kalla á umræðu innan bæjarstjórnar, því að breytingar á þessum reglum geta haft veruleg áhrif á afkomu bæjarsjóðs.
Í
þriðja lagi vekur það athygli að meirihlutinn talar nú um verulegan árangur í fjármálastjórn þegar það liggur fyrir að breytingar á skuldastöðu eru einvörðungu tilkomnar vegna sölu eigna. Ekki verður séð að einhver árangur hafi náðst í að minnka útgjöld sveitarfélagsins þrátt fyrir fullyrðingar bæjarstjóra. Einvörðungu er um að ræða leik að tölum eins og bent hefur verið á hér á undan. Gjöld bæjarsjóðs voru veruleg og umfram tekjur á síðasta ári eins og þau voru árið 2010. Handbært fé frá rekstri sveitarsjóðs er neikvætt um tæpar 100 milljónir og það var einnig neikvætt á árinu 2010.
S
amkvæmt ársreikningi er handbært fé 675 milljónir í árslok 2011 en það var 2,4 milljarðar í árslok 2008. Ekki er hægt að gera ráð fyrir því að það muni aukast í ljósi
þeirrar staðreyndar að eiginlegur rekstur sveitarfélagsins stendur ekki undir sér. Þess má vænta að launagreiðslur sveitarfélagsins hækki á þessu ári þar sem launaskerðingar þær sem ákveðnir starfsmenn tóku á sig á síðasta ári eru væntanlega að ganga til baka á þessu ári. Einnig má reikna með að launahækkanir sem áttu sér stað á almennum vinnumarkaði í febrúar sl. komi til með að auka launagreiðslur sveitarfélagsins.
T
aka verður með í reikninginn að þegar tekjur sveitarfélagsins aukast þá lækkar framlag Jöfnunarsjóðs þannig að veruleg óvissa verður á rekstri sveitarfélagsins. Rekstraráætlun sem skilar jákvæðri niðurstöðu breytir þar engu. Sé einhver vilji til þess meðal meirihluta bæjarfulltrúa að koma rekstri sveitarfélagsins í jafnvægi hljóta þeir að leggja fram raunhæfar tillögur um hvernig skera megi niður í rekstri þannig að tekjur dugi fyrir útgjöldum. Annars er hætt við að handbært fé sveitarfélagsins verði uppurið innan fárra ára og sveitarfélagið fari að safna skuldum á nýjan leik. Fyrir hönd N-listans, Jónína Holm.
www.facebook.com/grasalaeknir.is
Grænn og vænn hristingur! O kkur er ráðlagt að borða a.m.k. 5 skammta af grænmeti og ávöxtum á dag samkvæmt ráðleggingum frá Lýðheilsustöð og hvað er betra en að nota gómsæta hristinga stútfulla af næringu til þess að uppfylla dagsþörfina. Auðvitað reynum við líka að vera dugleg að borða grænmeti og ávexti jafnt og þétt yfir daginn í öðru formi eins og súpum, salati, niðurskorið sem snakk, sem álegg, o.fl. Grænir hristingar eru hins vegar góð aðferð til þess að ná inn grænu grænmeti sem maður annars myndi kannski ekki borða og fínt þegar maður er að byrja að hafa hlutföllin 50/50 grænmeti á móti ávöxtum og auka svo hluta grænmetis smám saman. Hægt er að bæta og breyta þeim að vild og gott er t.d. að leggja möndlur í bleyti yfir nótt og setja 2 msk af möndlum
út í morgunhristinginn eða setja avokadó út í, gefur meiri fyllingu. Fleiri hugmyndir til þess að fá annað bragð og önnur næringarefni gætu verið t.d. að nota fræ, vanilluduft, klettasalat, steinselju, kókósvatn, döðlur, grænt te í dufti, o.fl. Frábær leið til að bæta heilsuna okkar og auka inntöku okkar á grænmeti. 2 b vatn 2 b spínat ½ agúrka ½ grænt epli 1 b frosið mangó 1 appelsína Smá engiferbiti -Allt sett í blandara, bæta vökva ef þörf. Heilsukveðja, Ásdís grasalæknir. www.facebook.com/grasalaeknir.is
17
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 12. APRÍL 2012
Ný smíðastofa opnuð í Virkjun N
ý smíðastofa var opnuð í liðinni viku í Virkjun mannauðs á Ásbrú. Það er sjálfboðaliðshópurinn Hugur og hönd sem stendur að opnun smíðastofunnar. Hún er orðin að veruleika vegna stuðnings fjölmargra aðila og allt gert á sjálfboðaliðsgrunninum. M.a. hafa BYKO og Húsasmiðjan stutt við uppbyggingu smíðastofunnar, auk ÍAV þjónustu og fjölda annarra fyrirtækja og einstaklinga. Ætlunin er að smíða leikföng úr tré í þessari stofu og
þar verða einnig náin tengsl við útskurðarstofuna og saumastofuna sem eru í sama húsi. Kennt verður 2 sinnum í viku af sjálfboðaliðum sem eru m.a. lærðir trésmiðir. Það kom í hlut Árna Sigfússonar, bæjarstjóra í Reykjanesbæ, að klippa á borða og opna stofuna formlega. Hann lét þau orð falla við það tækifæri að stuðningur við það starf sem unnið er í Virkjun sé mikilvægur og það sjálfboðastarf sem þar er unnið.
Hellulagnir - Hleðslur - Trjáklippingar - Garðyrkja Grjótgarðar ehf. er nýtt fyrirtæki sem sérhæfir sig í lóðaframkvæmdum, jafnt við nýbyggingar og eins viðgerðir eða endurbætur á gömlum lóðum. Einnig tökum við að okkur trjáklippingar, trjáfellingar og gróðursetningar ásamt ráðgjöf um garðinn þinn. Hjá fyrirtækinu eru tveir faglærðir starfsmenn á sviði skrúðgarðyrkju sem báðir hafa mikla reynslu á sviði garðyrkju og lóðaframkvæmda. Birgir Axelsson Skrúðgarðyrkjumeistari Sími 867-4041
Hjalti Már Brynjarsson Skrúðgarðyrkjufræðingur Sími 771-4645
Sumarið kemur í næstu viku! Þar sem sumardagurinn fyrsti er næstkomandi fimmtudag munu Víkurfréttir koma út miðvikudaginn 18. apríl. Skilafrestur auglýsinga er á mánudaginn. Auglýsingasíminn er 421 0001 Póstfang auglýsingardeildar er gunnar@vf.is
Freyja flottust!
ATVINNA
Bókhaldsþjónustan í Keflavík óskar eftir bókara í fullt starf Um framtíðarstarf er að ræða. Viðkomandi þarf að hafa yfirgripsmikla reynslu og þekkingu á sjálfstæðum vinnubrögðum við tölvuvinnslu fjárhags- og launabókhalds ásamt almennum skrifstofustörfum og traustum tengslum við viðskiptavini. Þekking á DK hugbúnaði er skilyrði. Leitað er að einstaklingi með menntun sem nýtist í starfi og persónuleika sem á auðvelt með að byggja upp traustvekjandi samstarf við viðskiptavini, hafa áhuga á endurmenntun og fagleglegum vinnubrögðum, sem mikil áhersla er lögð á. Æskilegur aldur er 30 ára og eldri. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Bókhaldsþjónustan hefur þjónað fyrirtækjum á Suðurnesjum í 30 ár. Það hefur ávallt verið okkar markmið að byggja á traustum, faglegum og persónulegum tengslum við okkar viðskiptavini. Umsókn ásamt ítarlegri ferilskrá óskast send fyrir 25. apríl.
TILLAGA AÐ STARFSLEYFI
Athugasemdafrestur er til 23. maí 2012
Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að starfsleyfi fyrir Stolt Sea Farm Holdings Iceland ehf. Rekstraraðili áformar að framleiða allt að 2000 tonn af senegal flúru á ári til manneldis. Eldið mun verða í stöð sem staðsett verður á landi á lóðinni að Vitabraut 7, Reykjanesi. Skipulagsstofnun úrskurðaði þann 18. maí 2011 að að eldi á senegalflúru (Solea senegalensis) í strandstöð, á vegum Stolt Sea Farm, við Reykjanes virkjun HS Orku í Reykjanesbæ, sé ekki líkleg til að hafa í för með sér umtals verð umhverfisáhrif og skuli því ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Byggt var á þessum úrskurði við umsókn rekstraraðila um starfsleyfi.
S
uðurnesjamenn stóðu sig vel að venju þegar Íslandsmótið í fitness og vaxtarrækt fór fram í Háskólabíó nú um páskahelgina. Freyja Sigurðardóttir varð þar Íslandsmeistari kvenna í fitness en Freyja hefur verið sigursæl í þessari íþrótt um langt skeið. Ásdís Þorgilsdóttir varð í 3. sæti í flokki kvenna eldri en 35 ára og Inga Lára Jónsdóttir hafnaði í 6. sæti í módelfitness. Þórmundur Hallson hafnaði í 4 sæti í fitness karla en þetta er hans fyrsta mót. Karl Júlíusson varð svo í 2. sæti í vaxtarrækt.
Deiliskipulag fyrir Vitabraut 7 birtist í B deild Stjórnartíðinda þann 31. janúar s.l. Fráveita frá sjálfu eldinu mun fara í bunustokk Reykjanesvirkjunar og til sjávar. Heilbrigðisnefnd Suðurnesjasvæðis féllst á þennan frágang fráveit unnar á fundi 27. október 2011 en áður hafði verið gerð grein fyrir fram kvæmdinni í áðurnefndri málsmeðferð Skipulagsstofnunar. Umhverfis stofnun gaf umsögn um þessa lausn. Starfsleyfistillagan mun liggja frammi ásamt umsóknargögnum á skrifstofu Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12, á tímabilinu 28. mars til 23. maí 2012.
Akureyri - Egilsstaðir - Ísafjörður - Mývatn - Patreksfjörður Reykjavík - Snæfellsnes - Vestmannaeyjar
18
fimmtudagurinn 12. APRÍL 2012 • VÍKURFRÉTTIR
Mikilvægasta sambandið í lífi þínu! Það er yndislegt að vera ástfangin og við sem höfum upplifað það getum líklega verið sammála um að það er fátt betra en að svífa um á bleiku skýi eins og við gerum gjarnan í upphafi sambands. Skilningarvitin þanin til hins ýtrasta og allt verður fallegra, skemmtilegra og betra og því fylgir útgeislun sem kemur fram á mælum hjá Geislavörnum ríkisins. Sjálfstraustið í toppi, öll samskipti auðveldari og stutt í hláturinn. Fólk talar um glampa í augunum sem var ekki áður. ÞETTA er málið og það sem fullkomnar lífið! Búið að finna púsluspilið sem vantaði og gefur okkur aukna merkingu og tilgang með lífinu! En hvað gerist þegar við verðum ástfangin – af hverju þessar breytingar? Getur verið að hluti af ástæðunni sé sú að við verðum hrifnari af okkur sjálfum? Okkur líður vel þegar aðrir eru hugfangnir af okkur, sendum frá okkur jákvæða orku sem gerir það að verkum að öðrum finnst meira til okkar koma. Þetta eykur á öryggi okkar, lífið verður yndislegt og hversdagsleikinn fær á sig nýja mynd. En bíddu við, hvað ef ég er ekki ástfangin eða finn ekki þessar tilfinningar sem ég fann fyrir í byrjun sambandsins – er þá vonlaust að ætla sér að upplifa þessa vellíðan! Það sem skiptir öllu máli er að við finnum tilgang og merkingu með lífi okkar. Ástin getur að vissu leyti verið verðugur tilgangur með lífinu en aðeins að hluta til. Ég get ekki lagt það á aðra manneskju að „gera“ mig hamingjusama – það verkefni tilheyrir mér og ástin einungis hluti af því. Í upphafi ástarsambands upplifum við að sjálfsögðu margt sem er eftirsóknavert en þegar spennunni sleppir er fyrst grunnur að sannri ást og þá sitjum við alltaf uppi með okkur sjálf. Við þurfum því að þekkja okkur sjálf nógu vel til að vita hvað það er sem færir okkur gleði í lífinu í stað þess að setja þá ábyrgð yfir á einhvern annan – hvað þarf ég að gera til að halda í sjálfstraustið og líða vel með mig. Í stað þess að leita að rétta félaganum ættum við að stefna að því að vera sjálf okkar besti félagi. Það sem við eigum flest sameiginlegt er hræðslan við höfnun. Þrátt fyrir að vera á bleiku skýi í byrjun sambands líður ekki á löngu þar til við tekur kastljós og kjötbollur með öllum sínum hversdagsleika og þá fyrst reynir á. Þá þurfum við að muna hver við erum í raun og veru og hvaða hlutir það eru sem gefa lífi okkar merkingu og tilgang. Við getum freistast til að gera tilgang og merkingu hins aðilans að okkar (algjörlega óbeðin) og þegar það er ekki að virka fyllumst við jafnvel óöryggi. Hugsanavillurnar banka upp á: þessu var aldrei ætlað að endast, dæmigert að ég LENDI í þessu, finn aldrei rétta aðilann. Eins og þetta leit vel út í byrjun – hvað gerðist eiginlega, þvílíkt vanþakklæti og ég sem fórnaði öllu fyrir hann/hana! Yfirleitt „fórnum“ við okkur óumbeðin. Að elska einhvern skilyrðislaust og leyfa einhverjum að elska okkur þannig til baka er líklega stærsta áskorunin í lífi okkar. Til þess að geta elskað einhvern skilyrðislaust verðum við að vera nógu sterk til að uppfylla eigin þarfir fyrst til að eiga nóg eftir handa öðrum. Það sem einkennir vel nærðan mann er hæfileikinn til að deila með öðrum. En hvað gerum við þegar við finnum að óöryggið læðist aftan að okkur, örugga manneskjan er horfin og við tekur léleg kópía af okkur sem er hvorki aðlaðandi, skemmtileg né gaman að vera í kringum. Ég á ekkert eitt svar við því en hef áttað mig á hvenær ég er í „hættuástandi“. Þá hef ég valið að hringja í vin og tilkynna ÖL ástand (= öryggisleysi) eða hreinlega ná í öryggið með því að hunsa þessar skaðlegu hugsanir (getur sett teygju um úlnliðinn á þér, togað í hana og sleppt í hvert sinn sem skaðlegar hugsanir banka upp á ) og gera eitthvað þannig að ég verð aftur sú manneskja sem MÉR líkar við. Þetta snýst yfirleitt ekki um framkomu hins aðilans (ef viðkomandi hefur vanið sig á að koma illa fram við þig þá ættir þú klárlega að enda sambandið) því í flestum tilvikum erum við að lesa kolrangt í aðstæður og upplifum höfnun og vanlíðan út frá því. Þrátt fyrir að í ævintýrunum sé okkur talin trú um að einhver önnur manneskja hafi það vald að breyta svarthvítu lífi okkar í litríka og spennandi óvissuferð, þá er staðreyndin yfirleitt önnur. Þegar við erum á bleiku skýi er það vegna þess að að við erum að upplifa aðdáun annarrar manneskju sem finnst við vera skemmtileg, sjarmerandi, kynþokkafull, klár og eftirsóknarverð. En það er ekki nóg, okkur þarf sjálfum að finnast við vera allt þetta því annars er hætta á að hamingja okkar sé bundin við aðdáun annarra og við vöðum úr einu sambandinu í annað í þeirri von að upplifa „bleika skýið“ aftur. Stundum erum við að bíða eftir hamingjunni í lífi okkar í stað þess að taka sjálf ábyrgð á því að gera það tilgangsríkara og merkingarbærara. Ástin er yndisleg og ekki verið að vanmeta hana hér en til að geta notið hennar til fulls verðum við að muna að mikilvægasta sambandið í lífinu er alltaf við okkur sjálf! Þangað til næst – gangi þér vel Anna Lóa Ólafsdóttir
›› Í ELDHÚSINU með Elenoru Katrínu Árnadóttur:
Litríkt og bragðgott ostasalat
Í
Eldhúsinu að þessu sinni er Elenora Katrín Árnadóttir skólaritari í Myllubakkaskóla en hún er búin að vinna þar í fjögur ár. „Þar er alltaf líf og fjör og mikill erill. Frábært starfsfólk og yndislegir nemendur. Það er búið að vera mikið líf hjá okkur að undanförnu vegna afmælis skólans og starfsfólkið hefur unnið sleitulaust til þess að gera afmælið sem skemmtilegast fyrir alla. Það er aldrei leiðinleg stund í vinnunni og enginn dagur er eins,“ segir Elenora en hún ætlar að deila skemmtilegri og einfaldri uppskrift með lesendum Víkurfrétta. - Hefurðu gaman af því að elda? „Ég hef gaman af því að elda en þar sem við mæðgurnar erum bara tvær á heimilinu erum við ekki að stressa okkur á því að vera alltaf
með heitan mat. Dóttir mín er sátt ef hún fær grjónagraut eða soðna ýsu. Um helgar höfum við eitthvað fínna eins og kjúklingarétti og oft er okkur líka boðið í mat hjá foreldrum mínum, sérstaklega þegar það er eitthvað sem móðir mín veit að mér finnst gott eins og svið eða kjöt í karrý. Ég er reyndar mjög gjörn á að krydda matinn alltof mikið sem ég elda þannig að yfirleitt þarf að drekka vel af vökva eftir máltíð hjá mér,“ segir hún létt í bragði.
ekki hægt að hætta þegar maður byrjar að borða það segir Elenora að lokum en uppskriftina má sjá hér að neðan.
Uppskriftina sem Elenora deilir með okkur hér fékk hún á sínum tíma hjá systur sinni. Þær systur gera þetta salat fyrir allar veislur í fjölskyldunni og það er alltaf jafn vinsælt hvort sem er í barnaafmæli eða brúðkaupi. Það er ferskt, litríkt, bragðgott og það er eiginlega
Grískt jógúrt og smá majones
Ostasalat 1 rauð paprika 1 græn paprika 1 gul paprika 1 rauðlaukur 1 blaðlaukur ½ Maribo ostur ½ Mexíco ostur
Smá jalapeno mjög smátt skorið (smakka sig til) Allt skorið smátt og hrært saman, borið fram með Doritos eða Ritzkexi
19
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 12. APRÍL 2012
Sýnir nýjustu verk sín í Kaffitári
S
igga Dís Guðmundsdóttir, myndlistarkennari við Myllubakkaskóla, hefur sett upp sýningu á nýjustu verkum sínum hjá Kaffitári í Reykjanesbæ. Myndirnar eru allar unnar á þessu ári með blandaðri tækni. Sýningin stendur út aprílmánuð.
Vatnaskógur M
– frábær staður
argir Suðurnesjamenn eiga góðar minningar úr Vatnaskógi. Ég fór sjálfur þangað fyrst 11 og 12 ára gamall og starfaði þar frá 1989 í nokkur heil sumur en síðan eina viku á sumri ennþá. Það var áberandi hvað strákar frá Suðurnesjum fjölmenntu í Vatnaskóg. Oft komu þeir í stórum hópum, fótboltafélagar eða bekkjarfélagar. Það var oft líf og fjör í kringum strákana, miklir félagar, orkuboltar og blómstruðu sannarlega í Vatnaskógi. Vatnaskógur er ævintýraheimur allra drengja. Bátarnir, fótboltinn, íþróttirnar og umhverfið trekkja að. Í Vatnaskógi fá allir strákar útrás fyrir áhugamál sín hvort sem þau tengjast hasar eða ró. Borðtennis, billiard, íþróttahús, smíðastofa, skógarferðir, kvöldvökur, hlátur og fjör, ró og friður. Vatnaskógur
snertir við mörgum strengjum í hjörtum ungra manna. Aftur og aftur fáum við reynslusögur foreldra sem sjá hvílíkt þroskaskref það var fyrir drenginn þeirra að dvelja í Vatnaskógi. Kristið mannræktarstarf sem miðar að því að efla drengina sem manneskjur og þroska þá félagslega. Öflugur og samhentur starfsmannahópur sem hlotið hefur faglega þjálfun sér til þess að drengina skorti ekkert, mætir daglegum þörfum þeirra og leggur sig fram um að gera dvölina í Vatnaskógi að frábærri lífsreynslu. Það er ekki að ástæðulausu að margir drengir koma aftur og aftur, kynslóð eftir kynslóð. Vatnaskógur hefur jú starfað frá árinu 1923. Hægt er að fá nánari upplýsingar á vatnaskogur.is eða kfum.is. Sigurður Grétar Sigurðsson, sóknarprestur Útskálaprestakalls
EÐA
+
=
OSTBORGARI Ostborgari og ½ ltr. Coke í dós
795 kr.
FRÁBÆR OG FREISTANDI VEITINGATILBOÐ
EÐA
+
=
HAMBORGARI Hamborgari með frönskum kartöflum á milli og ½ ltr. Coke í dós
1.095 kr.
N1 AÐALSTÖÐIN REYKJANESBÆ SÍMI: 421 4800
Dalsmári 9-11 | Kópavogi | logl.is | thinnlikami.is | 571 7000
20 Keflvíkingur opnar vefsíðu um skák fyrir krakka
fimmtudagurinn 12. APRÍL 2012 • VÍKURFRÉTTIR
http://krakkaskak.is/
Sumarið kemur í næstu viku! Þar sem sumardagurinn fyrsti er næstkomandi fimmtudag munu Víkurfréttir koma út miðvikudaginn 18. apríl. Skilafrestur auglýsinga er á mánudaginn. VÍKURFRÉTTIR Auglýsingasíminn er 421 0001 Póstfang auglýsingardeildar er gunnar@vf.is
2
SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0009 NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS
TIL LEIGU
ÓSKAST Raðhús, parhús eða einbýlishús í Njarðvík. Langtímaleiga, öruggar greiðslur, engin gæludýr. Upplýsingar í síma 899 0274.
Ýmsar stærðir og gerðir af herbergjum, með eða án húsgagna, með sameiginlegu eldhúsi og bað herbergi eða sér eldhús og bað, með eða án húsgagna. Aðgangur að gufubaði og borðtennisborði. Internet og orka innifalin og allur sameiginlegur kostnaður. Góð staðsetning og hagstætt leiguverð. Uppl. í síma 895 8230 og 860 8909. Stúdióíbúð til leigu á góðum stað í hjarta Keflavíkur ca 3540m 2 leiguverð 47.500.50.000 ísskáp ur, örbylgjuofn, internet, þvottavél, þurrkari og kapalsjónvarp. Laus strax, leigubætur fáanlegar. Upplýsingar 691 1685 /898 5599.
ÝMISLEGT Búslóðaflutningar og allur almennur flutningur. Er með 20 rúmmetra sendibíl/kassabíl með lyftu. Uppl. í síma 860 3574 Siggi. Tek að mér allskonar viðgerðir á bílum, sláttuvélum. Er með greiningartölvu til að bilanagreina margar tegundir bíla. Vanur mað ur, 20 ára reynsla, sanngjarnt verð! Uppl. S: 864 3567.
TAPAÐ/FUNDIÐ
ÞJÓNUSTA Menning Markaður og List Básaleiga og kaffihús. Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13 til 17. Skart, efni, harð fiskur, ný og notuð föt. Vörur frá Draumalandi. Básinn kostar aðeins 2500 fyrir daginn. Upplýsingar í síma 7706565. FACEBOOK Menning Markaður og List
ÖKUKENNSLA Ökukennsla - akstursmat Ökukennsla til almennra ökurétt inda. Nánari upplýsingar um verð og fyrirkomulag eru á: aka.blog.is. Skarphéðinn Jónsson ökukennari. s. 4563170 og 7779464. Netfang: sk.jonsson@gmail.com
Bói Rafvirki
raf-ras.is
896 0364
Týndur kisustrákur í Innri Njarðvík. Tjúlli týndist frá Kópbrautinni 3. apríl. Hann er 2 ára, brúnbrönd óttur, rosalega loðinn, geldur, ör merktur og með bláa ól. Ef þið verðið vör við hann vinsamlega hringið í síma 6599454.
Þjónustumiðstöðin Nesvöllum Vikan 12. apríl - 18. apríl nk.
• Bingó • Gler-, keramik- og leirnámskeið • Handavinna • Leikfimi • Dansleikfimi • Jóga á boltum • Hádegismatur • Síðdegiskaffi • Tölvuklúbbur FEBS Léttur föstudagur föstudagur 13. apríl kl.14:00 Anna Lóa Ólafsdóttir fjallar um hamingjuna Nánari upplýsingar í síma 420 3400
Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 4202400
Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Beykidalur 6 fnr. 230-3147, Njarðvík, þingl. eig. Daníel Þór Hjaltason og Birna Ósk Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Beykidalur 6,húsfélag, Íbúðalánasjóður og Reykjanesbær, þriðjudaginn 17. apríl 2012 kl. 11:10. Beykidalur 8 fnr. 230-3163, Njarðvík, þingl. eig. Nesbyggð eignarhaldsfélag ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 17. apríl 2012 kl. 11:20. Blikatjörn 3 fnr. 228-3676, Njarðvík, þingl. eig. Nesbyggð eignarhaldsfélag ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 17. apríl 2012 kl. 09:45. Brekkustígur 35c fnr. 209-3084, Njarðvík, þingl. eig. Sigurður Kristinn Sigurðsson, gerðarbeiðendur Brekkustígur 35c,húsfélag, Íbúðalánasjóður, Reykjanesbær og Tryggingamiðstöðin hf, þriðjudaginn 17. apríl 2012 kl. 08:50. Fitjabraut 6a fnr. 209-3232, Njarðvík, þingl. eig. Sigurður Valgeir Jósefsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Reykjanesbær og Tryggingamiðstöðin hf, þriðjudaginn 17. apríl 2012 kl. 09:20. Fitjabraut 6a fnr. 209-3234, Njarðvík, þingl. eig. Þorgrímur Dúi Jósefsson, gerðarbeiðendur Reykjanesbær og Tryggingamiðstöðin hf, þriðjudaginn 17. apríl 2012 kl. 09:15. Fífumói 2 fnr. 209-3136, Njarðvík, þingl. eig. Gréta Þóra Björgvinsdóttir, gerðarbeiðandi Arion banki hf, þriðjudaginn 17. apríl 2012 kl. 09:00. Guðnýjarbraut 12 fnr. 228-8588, Njarðvík, þingl. eig. Toppurinn,innflutningur ehf, gerðarbeiðandi Reykjanesbær, þriðjudaginn 17. apríl 2012 kl. 10:15. Guðnýjarbraut 13 fnr. 228-7013, Njarðvík, þingl. eig. Toppurinn,innflutningur ehf, gerðarbeiðandi Reykjanesbær, þriðjudaginn 17. apríl 2012 kl. 10:20. Leirdalur 5 fnr. 230-3137, Njarðvík, þingl. eig. Linda María Guðmundsdóttir og Gunnar Helgi Einarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 17. apríl 2012 kl. 11:00. Mávatjörn 21 fnr, 228-2866, Njarðvík, þingl. eig. Sigrún Pálsdóttir og Örn Ólafsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, þriðjudaginn 17. apríl 2012 kl. 09:55. Stapabraut 5 fnr. 229-0260, Njarðvík, þingl. eig. Stapabraut ehf, gerðarbeiðandi Reykjanesbær, þriðjudaginn 17. apríl 2012 kl. 09:35. Svölutjörn 14 fnr. 230-4089, Njarðvík, þingl. eig. IÞ verktaki ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 17. apríl 2012 kl. 10:40. Svölutjörn 2 fnr. 229-0577, Njarðvík, þingl. eig. Piotr Tadeusz Pacak og Anna Pacak, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf, þriðjudaginn 17. apríl 2012 kl. 10:30. Svölutjörn 38 fnr. 228-0114, Njarðvík, þingl. eig. Kristján Ólason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 17. apríl 2012 kl. 10:50. Tjarnabraut 18 fnr. 228-1776, Njarðvík, þingl. eig. Vinnustofan V. Á. ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Seglagerðin Ægir ehf, þriðjudaginn 17. apríl 2012 kl. 10:05. Sýslumaðurinn í Keflavík, 10. apríl 2012. Ásgeir Eirkíksson, sýslumannsfulltrúi.
Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Básvegur 7 fnr. 208-7004, Keflavík, þingl. eig. Fiskbúðin Sæbær ehf, gerðarbeiðandi Arion banki hf, miðvikudaginn 18. apríl 2012 kl. 09:00. Blikabraut 15 fnr. 208-7192, Keflavík, þingl. eig. Atli Rúnar Hermannsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Reykjanesbær, Sýslumaðurinn á Blönduósi, Sýslumaðurinn í Keflavík og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 18. apríl 2012 kl. 11:35. Flugvallarvegur 126906, fnr. 2087646, Keflavík, þingl. eig. Birgir Guðnason, gerðarbeiðandi Reykjanesbær, miðvikudaginn 18. apríl 2012 kl. 11:25. Flugvallarvegur 52 fnr. 208-7645, Keflavík, þingl. eig. Birgir Guðnason, gerðarbeiðandi Reykjanesbær, miðvikudaginn 18. apríl 2012 kl. 11:20. Grófin 17a fnr. 208-7873, Keflavík, þingl. eig. Rafvík ehf, gerðarbeiðandi Reykjanesbær, miðvikudaginn 18. apríl 2012 kl. 10:25. Grófin 6a fnr. 225-0618, Keflavík, Fimmtudagurinn 14.gerðarbeiðapríl 2011 þingl. eig. Berghús ehf, endur Festa - lífeyrissjóður og Reykjanesbær, miðvikudaginn 18. apríl 2012 kl. 09:50. Grófin 7 fnr. 208-7841, Keflavík, þingl. eig. Birgir Guðnason, gerðarbeiðandi Reykjanesbær, miðvikudaginn 18. apríl 2012 kl. 10:00. Grófin 7 fnr. 228-9497, Keflavík, þingl. eig. Birgir Guðnason, gerðarbeiðandi Reykjanesbær, miðvikudaginn 18. apríl 2012 kl. 10:05. Grófin 7 fnr. 228-9498, Keflavík, þingl. eig. Birgir Guðnason, gerðarbeiðandi Reykjanesbær, miðvikudaginn 18. apríl 2012 kl. 10:10. Grófin 8 fnr. 208-7849, Keflavík, þingl. eig. Ingólfur H Matthíasson, gerðarbeiðendur Festa - lífeyrissjóður og Reykjanesbær, miðvikudaginn 18. apríl 2012 kl. 10:15. Hafnargata 36a fnr. 226-0906, Keflavík, þingl. eig. Sigurbjörn Sigurðsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Reykjanesbær og Sjóvá-Almennar tryggingar hf, miðvikudaginn 18. apríl 2012 kl. 09:20. Hringbraut 83 fnr. 208-9330, Keflavík, þingl. eig. Friðrik Alexandersson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Reykjanesbær og Vátryggingafélag Íslands hf, miðvikudaginn 18. apríl 2012 kl. 11:00. Hringbraut 92a fnr. 208-9367, Keflavík, þingl. eig. Rakel Bergsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Reykjanesbær og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 18. apríl 2012 kl. 11:10. Hvalvík 4 fnr. 229-3027, Keflavík, þingl. eig. Landeign ehf, gerðarbeiðendur Reykjanesbær og Sjóvá-Almennar tryggingar hf, miðvikudaginn 18. apríl 2012 kl. 10:40. Hvalvík 4 fnr. 229-3028, Keflavík, þingl. eig. Landeign ehf, gerðarbeiðendur Reykjanesbær og Sjóvá-Almennar tryggingar hf, miðvikudaginn 18. apríl 2012 kl. 10:40. Hvalvík 4 fnr. 229-3029, Keflavík, þingl. eig. Landeign ehf, gerðarbeiðendur Reykjanesbær og Sjóvá-Almennar tryggingar hf, miðvikudaginn 18. apríl 2012 kl. 10:40. Hvalvík 4 fnr. 229-3058, Keflavík, þingl. eig. Landeign ehf, gerðarbeiðendur Reykjanesbær og Sjóvá-Almennar tryggingar hf, miðvikudaginn 18. apríl 2012 kl. 10:40.
UPPBOÐ
S
iguringi Sigurjónsson, fyrrum Keflvíkingur hefur opnað vefsíðuna krakkaskák.is. „Okkar markmið eru að gefa öllum börnum tækifæri á því að kynnast skák og mennta sig í henni. Það er nauðsynlegt að hafa þetta aðgengilegt á netinu og frítt handa börnum. Vefurinn er rekinn áfram á styrkjum frá góðum fyrirtækjum og frjálsum framlögum,“ segir Siguringi. Siguringi tefldi mikið sem barn á Suðurnesjum og varð fjórfaldur Reykjaneskjördæmameistari í skólaskák sem barn. Kópavogur, Hafnarfjörður og Garðabær voru þá líka hluti af Reykjaneskjördæmi. Mikil gróska hefur átt sér stað í skáklífi barna og unglinga síðustu misseri. Börn utan höfuðborgarsvæðisins hafa því miður aldrei verið í sömu aðstöðu til þess að mennta sig í skáklistinni og börn í höfuðborginni. Það þekkir Siguringi vel af eigin reynslu og hefur því hrundið af stað krakkaskak.is ásamt stórmeistaranum Henrik Danielsen sem er núverandi Íslandsmeistari í hraðskák. Á síðunni krakkaskak.is er farið yfir hin ýmsu mál varðandi skákina. Þar segir m.a.: „Það hafa margar rannsóknir verið gerðar um áhrif þess að æfa sig í skák. Niðurstöður þeirra rannsókna hafa leitt í ljós að skáklistin þjálfi börn á ýmsa vegu. Taka ákvarðanir og reikna fram í tímann og nota ímyndunaraflið og sköpunarmáttinn“.
Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 4202400
Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 4202400
UPPBOÐ
Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Aragerði 10 fnr. 209-6320, Vogar, þingl. eig. Ólafur Valtýr Rögnvaldsson, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf, mánudaginn 16. apríl 2012 kl. 12:20. Bogabraut 18 fnr. 228-7281, Sandgerði, þingl. eig. Pálmi Grímur Guðmundsson og Bjarney Katrín Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf, N1 hf og Vátryggingafélag Íslands hf, mánudaginn 16. apríl 2012 kl. 10:55. Gerðavegur 26 fnr. 209-5507, Garður, þingl. eig. Alda Design ehf, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf, mánudaginn 16. apríl 2012 kl. 10:10. Heiðargerði 3 fnr. 228-0508, Vogar, þingl. eig. Örvar Már Jónsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sveitarfélagið Vogar, mánudaginn 16. apríl 2012 kl. 12:00. Heiðargerði 5 fnr. 228-4642, Vogar, þingl. eig. Þuríður Davíðsdóttir, gerðarbeiðandi Arion banki hf, mánudaginn 16. apríl 2012 kl. 12:10. Hólagata 18 fnr. 209-4843, Sandgerði, þingl. eig. Jóhanna Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 16. apríl 2012 kl. 10:45. Hólagata 2a fnr. 226-4691, Vogar, þingl. eig. Linda Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, mánudaginn 16. apríl 2012 kl. 12:30. Kirkjuvogur 8 fnr. 209-4344, Hafnir, þingl. eig. Alda Ladarat Martyakant, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 16. apríl 2012 kl. 11:25. Laut 12 fnr. 231-7506, Grindavík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur Grindavíkurbær og Íbúðalánasjóður, mánudaginn 16. apríl 2012 kl. 13:10. Lindartún 20 fnr. 226-3404, Garður, þingl. eig. Halldór Ingi Róbertsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 16. apríl 2012 kl. 10:00. Lækjamót 59 fnr. 230-0023, Sandgerði, þingl. eig. Lækjamót 57-59 ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 16. apríl 2012 kl. 10:35. Norðurhóp 58 fnr. 231-4975, Grindavík, þingl. eig. Glæsivellir ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 16. apríl 2012 kl. 13:00. Suðurgata 26 fnr, 209-5109, Sandgerði 50% eignahl., þingl. eig. Sigurjón Jónsson, gerðarbeiðandi SP Fjármögnun hf, mánudaginn 16. apríl 2012 kl. 10:25. Túngata 13 fnr. 226-7250, Grindavík, þingl. eig. Valdís Helga Lárusdóttir og Agnar Smári Agnarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Stafir lífeyrissjóður, mánudaginn 16. apríl 2012 kl. 13:20. Sýslumaðurinn í Keflavík, 10. apríl 2012. Ásgeir Eiríksson, sýslumannsfulltrúi.
UPPBOÐ
21
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 12. APRÍL 2012 Hvalvík 4 fnr. 229-3059, Keflavík, þingl. eig. Landeign ehf, gerðarbeiðendur Reykjanesbær og Sjóvá-Almennar tryggingar hf, miðvikudaginn 18. apríl 2012 kl. 10:40. Mávabraut 5c fnr. 208-9918, Keflavík, þingl. eig. Drómi hf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 18. apríl 2012 kl. 11:45. Suðurgata 23 fnr. 209-0700, Keflavík, þingl. eig. Hólmfríður Jónsdóttir og Bjarki Sigurðsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 18. apríl 2012 kl. 09:10. Vallargata 17 fnr. 209-1004, Keflavík, þingl. eig. Birgir Guðnason, gerðarbeiðandi Reykjanesbær, miðvikudaginn 18. apríl 2012 kl. 09:30. Vesturbraut 6 fnr. 209-1169, Keflavík, þingl. eig. Birgir Guðnason, gerðarbeiðendur Landsbankinn hf. og Reykjanesbær, miðvikudaginn 18. apríl 2012 kl. 09:40. Víkurbraut 13 fnr. 209-1297, Keflavík, þingl. eig. Jóhann Friðrik Friðriksson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjanesbær, miðvikudaginn 18. apríl 2012 kl. 08:50. Sýslumaðurinn í Keflavík, 10. apríl 2012. Ásgeir Eirkíksson, sýslumannsfulltrúi. Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 4202400
UPPBOÐ
Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Háteigur 4 fnr. 208-8263, Keflavík, þingl. eig. Björn Geir Jóhannsson, gerðarbeiðendur Arion banki hf og Íslandsbanki hf, föstudaginn 20. apríl 2012 kl. 09:40.
Hátún 3 fnr. 208-8337, Keflavík, þingl. eig. Gunnólfur Árnason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 20. apríl 2012 kl. 10:00. Heiðarholt 30 fnr. 208-8847, Keflavík, þingl. eig. Kristín Finnbogadóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 20. apríl 2012 kl. 09:20. Heiðarholt 6 fnr. 208-8730, Keflavík, þingl. eig. Brynhildur Ösp Þorsteinsdóttir og Þórhallur Gíslason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Reykjanesbær og Sýslumaðurinn á Blönduósi, föstudaginn 20. apríl 2012 kl. 09:10. Heiðarholt 6 fnr. 208-8731, Keflavík, þingl. eig. Jón Björn Lárusson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 20. apríl 2012 kl. 09:00. Hólmgarður 2a fnr. 208-9124, Keflavík, þingl. eig. Matthildur Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Hólmgarður 2a,húsfélag og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 20. apríl 2012 kl. 09:30. Smáratún 35 fnr. 209-0416, Keflavík, þingl. eig. Bjarney Svandís Grímsdóttir og Árni Þór Guðbjörnsson, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf, föstudaginn 20. apríl 2012 kl. 09:50. Sóltún 2 fnr. 209-0465, Keflavík, þingl. eig. Ólafur Jón Eyjólfsson, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf, föstudaginn 20. apríl 2012 kl. 10:10. Sóltún 20 fnr. 209-0498, Keflavík, þingl. eig. Brynja Lind Sævarsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vörður tryggingar hf, föstudaginn 20. apríl 2012 kl. 10:20. Sýslumaðurinn í Keflavík, 10. apríl 2012. Ásgeir Eirkíksson, sýslumannsfulltrúi.
Ert þú að sækja um styrki? F
- Örnámskeið fyrir frumkvöðla í Eldey
rá hugmynd til hagnaðar, örnámskeið fyrir frumkvöðla á Suðurnesjum, verða haldin í Eldey þróunarsetri fram á vorið í samstarfi Heklunnar og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Lögð verður áhersla á stutt og hnitmiðuð námskeið og farið verður yfir það helsta sem nýtast mun fólki í nýsköpun. Fyrsta námskeiðið hefst þriðjudaginn 17. apríl kl. 13:00 – 15:00 en þá verður fjallað um stuðningsumhverfið og styrkumsóknir. Að sögn Dagnýjar Gísladóttur verkefnastjóra Eldeyjar getur verið vandasamt að vinna góða umsókn og oft verða frumkvöðlar af styrkjum vegna þess að umsókn er ekki nægjanlega vel unnin. „Umsóknarferlið getur verið erfiður þröskuldur fyrir marga enda tíma-
frekt og flókið fyrir þá sem ekki hafa reynslu af því. Eins munum við fara vel yfir stuðnings- og styrkjaumhverfi frumkvöðla og fyrirtækja og veita hagnýta fræðslu um umsóknarskrif “. Kennari er Bjarnheiður Jóhannsdóttir, verkefnastjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Verð fyrir námskeið er kr. 5.000 en bent er á niðurgreiðslu hjá stéttarfélögum og Vinnumálastofnun.
Námskeið framundan í Eldey: n Vöruþróun – hugmyndir og rýni 25. apríl n Rekstur og reiknilíkan 8. maí n Sölu- og markaðsmál 15. maí n Netmarkaðssetning 22. maí n Rekstrarform fyrirtækja 30. maí Skráning fer fram á eldey@heklan.is
Birgitta Jónsdóttir Klasen skrifar
Ungar konur á fyrstu árum tíðaverkja Ungar konur á fyrstu árum tíðablæðinga, ekki síst virkar íþróttakonur á frjósemisaldri, fá tíðaverki og um það bil 10% kvenna upplifa harða verki samfara tíðablæðingum. Hugsanir um næstu blæðingar hvern mánuð hjá stúlkum birtast oft í streitu, vanlíðan og pirringi. Oftast eru það efni sem líkaminn framleiðir sjálfur sem hafa áhrif á vöðvasamdrátt í legi þegar legslímhúðin losnar frá en einnig gætu líffærasjúkdómar haft áhrif þar á. Þá þarf að leita til læknis. Þriðji þátturinn, sem skiptir ekki síst máli, er sálræna og andlega álagið sem kann að auka einkennin. Til að forðast tíðaverki er gott að auka inntöku járns nokkrum dögum áður en blæðingar hefjast því járn eykur blóðmyndun fyrir og á meðan á blæðingum stendur. Járn fæst með neyslu á kjöti, lifur, grænmæti og heilhveitiafurðum. Járn-
inntaka hefur einnig jákvæð áhrif á efnaskipti próteina. Magnesíum hefur einnig áhrif á tíðaverki. Bananar, hnetur og hýðishrísgrjón auka magnesíum í líkamanum sem getur hjálpað gegn tíðaverkjum. Gott getur verið að fara í gufubað frá þriðja degi blæðinga eða í heitt bað frá öðrum degi því hlýja getur dregið úr tíðaverkjum. Gamalt húsráð er að setja hitapoka við kviðarhol nokkrum sinnum á dag í 20 mínútur. Vöðvaslakandi aðferðir eru í raun allt sem tengist jóga og nuddi en einnig geta æfingar eða leikfimi hjálpað. Það er bæði gott fyrir vöðva og öndun. Birgitta Jónsdóttir Klasen.
M I NNUM Á fer mingar skeyt i SK Á TA N N A Nöfn fermingarbarna er að finna á heimasíðu skátafélagsins www.skatafelag.is eða www.heidabuar.is
Hægt er að senda skeyti á heimasíðu félagsins allan sólarhringinn Opnunartími skeytasölu að Hringbraut 101, er frá kl. 13:00 - 18:00 neðangreinda fermingardaga. 15. apríl Holtaskóli, Garður og Sandgerði - 22. apríl Heiðarskóli 29. apríl Myllubakkaskóli, Garður og Sandgerði
Sendum fermingarbörnum og fjölskyldum þeirra hamingjuóskir á fermingardaginn
G : N @? 6 C : H 7 ¡ G
LETUR HELVETICA NEUE
HØPFER¡IR s É TLUNARFER¡IR FER¡ASKRIFSTOFA
22
fimmtudagurinn 12. APRÍL 2012 • VÍKURFRÉTTIR
Logi óviss með framhaldið
K
örfuknattleiksmaðurinn Logi Gunnarsson á að baki farsælan feril sem atvinnumaður í íþóttinni en nú fyrir skömmu lauk lið hans í sænsku úrvalsdeildinni keppni gegn liði Sodertalje í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Tímabilið var því ekki eins og Logi og liðsfélagar hans í Solna Vikings óskuðu sér. „Okkur gekk vel á móti þessu liði í deildinni í vetur en eitthvað fór úrskeiðis í úrslitakeppninni,“ sagði Logi í spjalli við Víkurfréttir en persónulega gekk Loga vel á tímabilinu sem er að ljúka um þessar mundir. Logi skoraði 16 stig að meðaltali og var að bæta sig í nokkrum tölfræðiþáttum. Logi skoraði reyndar meira að meðaltali í fyrra eða 17 stig, en þá var hann í aðeins stærra sóknarhlutverki. Hann var m.a. að bæta bæði tveggjastiga og vítanýtingu sína á þessu tímabili. Tveggja ára samningur Loga við Solna rennur út núna í maí og það er óvíst með framhaldið hjá honum eins og er. „Klúbburinn var ánægður með mig bæði árin en þeir ætla að bíða og sjá hvernig fjárhagsstaðan verður fyrir næsta tímabil og hver þjálfar liðið. Ég er sjálfur alveg opinn fyrir því að kíkja á aðra möguleika hér í Svíþjóð og í öðrum löndum. Maður þarf oft að bíða í einhvern tíma í körfunni eftir því hvar maður muni spila og ég er í rauninni bara orðinn vanur því. Það var reyndar gott að hafa gert
tveggja ára samning hér og þurfti ég því ekki að hugsa um þetta síðasta sumar og vonandi get ég gert tveggja ára samning þar sem ég verð næst,“ segir Logi sem verður 31 árs síðar á árinu. Logi er því kominn í sumarfrí en hann er vanur að nýta sumarið í að æfa af krafti. „Ég mun fara í gott frí með fjölskyldunni og svo kem ég heim og byrja að æfa og undirbúa mig fyrir næsta tímabil og komandi verkefni með landsliðinu,“ en spennandi verkefni eru framundan hjá strákunum í landsliðinu. Landsliðsverkefnið leggst rosalega vel í Loga og er hann spenntur að fá að mæta nokkrum af bestu liðum Evrópu. „Það verður mikil upplifun að fá að spila við t.d. Serbíu í Belgrad en þeir eru eitt af þremur bestu liðum heims, e i n n i g ve rð u r gaman að fara til Ísrael og spila við þá en þeir eru risar í evrópskum körfubolta,“ segir Logi. Logi sem er
Njarðvíkingur segist hafa fylgst með ungu strákunum frá hans heimabæ í vetur og er hann ánægður með árangur þeirra. „Ég hef fylgst vel með Njarðvíkurstrákunum í vetur og er ánægður með þessa stráka. Þeir eru að uppskera eftir alla vinnuna sem þeir hafa lagt í síðustu sumur,“ en Logi hefur sjálfur lagt það í vana sinn að æfa með þessum ungu strákum þegar hann er staddur á Íslandi. „Ég mun æfa eitthvað með þeim í sumar og það verður bara gaman sjá hvort maður geti haldið í við þessa ungu punga,“ segir Logi léttur. Að lokum spurðum við Loga hvernig honum litist á það að gera ætti heimildarmynd um æskuvin hans og liðsfélaga, Örlyg Sturluson sem lést aðeins 18 ára að aldri. „Það er mjög ánægjulegt að það sé verið að gera heimildarmynd um Ölla og hafa framleiðendurnir sett sig í samband við mig. Ég mun auðvitað aðstoða þá eins mikið og ég get ef þeir þurfa upplýsingar og viðtöl,“ sagði Logi að lokum.
Hef verið pirraður en er þakklátur þjálfaranum - segir Þorleifur Ólafsson sem sýndi lipra takta í sigurleik UMFG á Stjörnunni í fyrsta leik undanúrslitanna
G
rindvíkingar unnu sigur í fyrsta leik sínum gegn Stjörnunni í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla í körfubolta á þriðjudagskvöld. Lokatölur urðu 83-74 í fremur spennandi og skemmtilegum leik. Grindvíkingar voru ávallt með yfirhöndina í leiknum en þó tókst þeim ekki að stinga Stjörnumenn af og gera út um leikinn fyrr en undir lokin. Hátt í 600 manns voru mættir til þess að fylgjast með rimmu Grindvíkinga og Stjörnumanna en þarna fara tvö af þeim liðum sem þykja hvað líklegust til þess að hampa Íslandsmeistaratitlinum þetta árið. Í hálfleik var staðan 38-35 fyrir heimamenn en þeir gulklæddu voru að spila fantagóða vörn á köflum. Níu stolnir boltar í fyrri hálfleik hjá Grindvíkingum segja kannski sína sögu en þó náðu þeir ekki að hrista Stjörnumenn af bakinu á sér. „Þjálfarinn var sáttur við vörnina en við héldum þeim í 74 stigum sem er mjög gott. Við höfðum engar áhyggjur af sókninni þar sem við höfðum nóg af vopnum. Það sem þarf að gera til að vinna er að spila vörn. Við vorum að fá flott framlag frá nokkrum mönnum í leiknum en eigum þó nokkra inni, m.a. mig sjálfan,“ sagði Sigurður Þorsteinsson miðherji Grindavíkur í samtali við Víkurfréttir að leik loknum. „Stemningin hefði mátt vera betri fyrir minn smekk. Það er komið inn í undanúrslit og það hefðu mátt vera meiri læti í stúkunni. Þetta getur orðið hörkurimma en það er bara undir okkur komið,“ sagði Sigurður að lokum.
Grindvíkingar voru enn skrefinu framar en stemningin magnaðist upp hjá Stjörnunni í upphafi síðari hálfleiks. Þorleifur Ólafsson sýndi lipra takta hjá Grindvíkingum en hann er óðum að finna sitt gamla form. „Ég hef auðvitað verið að glíma við meiðsli meira og minna síðastliðin sex ár og í vetur hefur Helgi verið að nota mig lítið. Stundum var maður pirraður en ég er honum þakklátur núna en ég er að koma sterkur inn og mér líður mjög vel,“ sagði Þorleifur Ólafsson en hann skoraði 16 stig og tók 7 fráköst gegn Stjörnunni. „Þetta var skemmtilegur leikur og frábær vörn hjá okkur. Við þurfum þó að láta boltann ganga betur. Þetta lítur allt mjög vel út og nú er bara næsti leikur á þeirra heimavelli en við ætlum okkur að sigra þar,“ sagði Þorleifur. Þegar 3. leikhluta lauk voru Grindvíkingar komnir í nokkuð góð mál og höfðu forystu 62-56. Þeir virtust vera að landa sigrinum þegar hér var komið við sögu. Lærisveinar Teits Örlygssonar reyndu hvað þeir gátu en eins og flestir körfuboltaáhugamenn vita þá hafa Grindvíkingar úr mörgum sterkum leikmönnum að velja og breiddin er fáheyrð. Það reyndist Stjörnumönnum banabitinn í leiknum að Grindvíkingar náðu að keyra á mörgum mönnum og vörnin var góð að vanda hjá deildarmeisturunum. Á lokasprettinum reyndust heimamenn því sterkari og Stjörnumenn höfðu einfaldlega ekki nóg púður til þess að fylgja Grindvíkingum yfir endalínuna.
23
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 12. APRÍL 2012
útspark
Ómar Jóhannsson
Páskafrí Ómar Jóhannsson, markvörður og starfsmaður í Fríhöfninni sparkar pennanum fram á ritvöllinn. Þá er góðu páskafríi lokið. Maður er kominn í eldri hópinn í liðinu þegar tilfinningin að byrja aftur eftir fjögurra daga frí er svipuð og eftir mánaðarfrí. Ekki það að ég hafi ekki hreyft mig í fríinu. Ég stundaði hina ævafornu íþrótt páskaeggjaát af miklum móð. Var nálægt því að slá Íslandsmetið í flokki súkkulaðieggja nr. 4. Á meðan tókst mér líka að stelast í lakkríseggið hjá krökkunum og tók ekkert aukalega fyrir það. Borðaði samt líklegast ekki jafn mikið súkkulaði og Beggi og Sigurbergur sem unnu sitthvor 8 páskaeggin í páskalukkuhjóli liðsins. Smá sárabót fyrir hina var að liðið í heild vann 8 egg líka. Hef aldrei séð 8 páskaegg hverfa á jafn skömmum tíma. Þetta var eins og soltin úlfahjörð sem hefur náð að fella lítinn hreindýrskálf. Það var súkkulaði út um allt. Best að taka það fram samt að alla jafna eru flestir leikmenn liðsins mjög duglegir í mataræðinu, bara ekki um páskana.
Vnr. 49620201
ELEGANT oAk harðparket, eik, 8x192x1285 mm, mjög fallegt tveggja stafa parket.
1.690
kLÚbb verð kr./m2
Almennt verð 2.365 kr./m2
Einhverjir íþróttamenn eyddu hins vegar ekki öllu páskafríinu í að úða í sig súkkulaði. Körfuboltinn er að ná hámarki um þessar mundir. Því miður eru bæði Keflavíkurliðin dottin út en önnur Suðurnesjalið líta ansi vel út. Njarðvíkurstelpurnar eru á góðri leið með að tryggja sér titilinn þegar ég skrifa þetta á þriðjudagskvöldi og Grindavíkurstrákarnir virðast ætla að bæta í eftir góðan vetur. Ansi súrt að sjá stelpurnar vera með besta liðið í vetur og vinna deildina, eiga svo slæma kaflann sinn á versta tíma og vera dottnar út strax. Þetta er samt það sem gerir úrslitakeppnina svona skemmtilega, eða leiðinlega í tilviki Keflavíkur, allt getur gerst. Fleiri keppnir kláruðust um páskana. Manchester City tókst að klúðra enska titlinum. Mér gæti ekki verið meira sama þar sem að í mínum huga stendur City fyrir allt sem er rangt í boltanum í dag. Það á ekki að vera hægt að kaupa titla. Því miður er það hitt Manchester liðið sem hirðir titilinn, veit ekki hvort mér finnst verra.
klúBBakvöld Fimmtudaginn 12. apríl, kl. 19-21 Frábær tilboð og ljúffengar veitingar ásamt happdrætti með hundruðum glæsilegra vinninga.
Sem betur fer er orðið ansi stutt í mótið hérna heima þannig að maður getur hætt að fylgjast með enska boltanum (held með Liverpool þannig að ég er löngu hættur). Menn geta farið að dusta rykið af Keflavíkurderhúfunni og treflinum. Stoppa í götin á gamla teppinu og þvo skítalyktina úr happaúlpunni. Hita upp söngröddina því það er komin graslykt í loftið. Völlurinn er orðinn grænn enda einn sá besti á landinu. Það má byrja að telja niður og láta sig fara að hlakka til því þetta fer að bresta á. Besti tími ársins, sumar og fótbolti, gerist ekki betra. Vonandi hlakkar fleirum jafn mikið til og mér og sem flestir mæti á völlinn. Ef allir leggjast á eitt þá getur það ekki klikkað, þetta verður gott sumar.
Ef þú ert ekki einn af tugþúsundum sem eru í klúbbnum nú þegar þá bara skráir þú þig á staðnum. Sjáumst í byko
Kristmundur í 5.-8. sæti á HM
Búðu Betur
K
ristmundur Gíslason keppti á heimsmeistaramóti u ng l i ng a í t a ek won d o s em fór fram í Egyptalandi 4.-8. apríl og Kristmundur þar eini fulltrúi Íslands að þessu sinni. Kristmundur sem er 16 ára er fyrsti keppandi Keflavíkur sem fer á heimsmeistaramót en á mótinu voru tæplega 800 keppendur frá yfir 100 löndum. Kristmundur vann sinn fyrsta bardaga og komst því í 8 manna úrslit þar sem hann tapaði gegn tyrkneskum bardagamanni. Kristmundur endaði því í 5.-8. sæti á mótinu og er einn örfárra Íslendinga sem hafa náð að komast áfram úr fyrstu umferð á heimsmeistarmóti.
egar Víkurfréttir voru á leið í prentun áttu Njarðvíkingar og Haukar eftir að mætast í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Njarðvíkingar gátu með sigri tryggt sér titilinn en sjá má úrslitin á vefsíðu okkar vf.is.
Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi,
Bjarni Þórarinsson, fyrrverandi hafnarstjóri í Grindavík, Skipastíg 22, Grindavík, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, laugardaginn 7. apríl. Verður jarðsunginn frá Grindavíkurkirkju þriðjudaginn 17. apríl kl. 14:00.
Ásdís Sigurgeirsdóttir, Einar Björn Bjarnason, Guðrún Bjarnadóttir, Þórkatla Bjarnadóttir, Sigurgeir Þór Bjarnason, Sveinbjörn Bjarnason, barnabörn og barnabarnabörn.
Sæunn Kristinsdóttir, Pétur Gíslason, Lúðvík Gunnarsson, Kristjana Halldórsdóttir, Ingibjörg Steindórsdóttir,
Vnr. 51351127/8 SOUTH útiljós, staur, 103 cm, 60W, IP44, svart eða hvítt.
1.990 KLÚBB verð
kr.
Almennt verð 2.340 kr.
Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/ eða myndabrengl. Allar vörur fást í BYKO Breidd en minna framboð getur verið í öðrum verslunum.
Þ
með BYKOKlúBBnum
Vnr. 74830006 Einhell hekkklippur sem henta vel í garðinum. Einkar kraftmikil eða 600W og með 53 cm spjót. Hægt að klippa greinar sem eru allt að 15 mm sverar. Hægt er að snúa aftara handfangi í allar áttir eftir því sem hentar.
Vnr. 55420162 JUWEL safnkassi 600 ltr.
8.990
14.990
KLÚBB verð
KLÚBB verð
kr.
kr.
Almennt verð 21.990 kr.
Almennt verð 12.240 kr.
skoðaðu kerruúrvalið á BYko.is
109.900 KLÚBB verð
Vnr. 79290121 Bílkerra 1520x1200 mm. Heitgalvaniseruð með dekkkrossvið Almennt verð 139.900 kr. í botni. Nefhjól og LED ljós.
kr.
Vnr. 65001609 AKAI spjaldtölva. KLÚBB verð
39.990
kr.
Almennt verð 49.990 kr.
auglýsingasími víkurfrétta er 421 0001 vf.is
Fimmtudagurinn 12. apríl 2012 • 15. tölublað • 33. árgangur
FIMMTUDAGSVALS Valur Ketilsson skrifar
Þ
Ljómi fortíðar
að er margt sem kemur í ljós á háaloftinu þegar maður byrjar að gramsa. Dótið og draslið sem fylgt hefur búslóðinni á milli staða er náttúrulega ómetanlegt. Síðar meir. En að nenna að drösla þessu á milli húsa er eiginlega bilun. Henti samt heilum bílfarmi í þar síðasta flutningi. Sé fram á að þurfa að fara eina ferð á næstunni enda hefur þetta ekkert að gera þarna uppi á lofti. Annað en að safna ryki og vera byrði. En svo leynast gullmolarnir innan um sem ekki er hægt að henda, jafnvel þó þú viljir ekki hafa þetta framstillt inni í stofu eða uppi á hillu.
Gefðu sparnað í fermingargjöf
E
inn kassinn hafði að geyma heimilisbókhaldið frá árunum sem við hjónakornin hófum búskap. Fyrstu launaseðlarnir stífpressaðir og fínir. Varð grátklökkur að sjá hvað kallinn hafði verið duglegur í yfirvinnu í fraktinni hjá Flugleiðum. Kominn með heimili að sjá fyrir. Eða næstum því. Konukaupið kom úr Klippóteki. Hafði notað öll sparimerkin, sem safnast höfðu árin á undan í sumarhýrunni, til þess að festa kaup á fyrstu íbúðinni. Nýi bíllinn, Mazda 1986, GTi 1600, eldrauður með topplúgu og lituðu gleri, samlituðum speglum og „low profile“ dekkjum, fékk að fara líka. Tók hæsta boði í gripinn. Gat ekki sungið lengur frasann „... með mynd af bílnum í vasanum“! Heppinn kaupandi.
Fermingarkortið er inneignarkort sem hentar þeim vel sem vilja gefa sparnað í fermingargjöf. Landsbankinn greiðir 5.000 króna mótframlag þegar fermingarbörn leggja 30.000 krónur eða meira inn á Framtíðargrunn. Fermingarkortið er gjöf sem leggur grunn að �árhag framtíðarinnar. Kortið kemur í fallegum gjafaumbúðum og fæst án endurgjalds í útibúum Landsbankans.
F
letti í gegnum margar möppur enda ævisagan sögð í prentuðu máli. Allir reikningar geymdir. Í skipulagðri röð, ár eftir ár. Sléttfullar möppur af innkomum og útgreiðslum. Sérlega útgreiðslum. Bensín á lága verðinu. Sennilega alltof dýrt í minningunni engu að síður. Heimilisinnkaup úr Kaupfélaginu, mjólk, mikið af skyri og jógúrti, bleyjur, nautahakk. Rimlagardínur í metravís úr Álnabæ, jólaskraut úr Stapafelli, málning úr Dropanum. Hljómplötur úr Hljómvali, eyrnapinnar úr Apótekinu, frystikista frá Sigga Símens. Allt hafði þetta sína þýðingu og lagði grunninn að velferð heimilisins. Á spottprís, jafnvel eftir að núllin voru tekin af krónunni nokkrum árum áður.
H
ef það ekki í mér að henda þessum æviágripum. GrasaLeifi hefði bannað mér það, án efa. Frúin leit mig undrunaraugum þegar ég mændi á hana og bað griða. „Hentu þessu helvítis drasli og hættu að burðast með fortíðina með þér“, sagði hún ísköld. Kassinn góði endaði tilveru sína í Kölku. Lífið okkar liggur nú innan um minningabrot annarra í gámi merktum heimilisúrgangur. Ljómi fortíðar bíður brennslu. Ókeypis.
Landsbankinn
landsbankinn.is
410 4000