DAGBLAÐ SUÐURNESJA VF.IS 2. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 13. janúar 2011 Víkurfréttamynd: PÁLL KETILSSON
Víkurfréttir ehf.
Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbær Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000
HÁDEGISTILBOÐ
Das Auto.
Nýttu þér kosti metans með Volkswagen. Metan er innlendur og umhverfisvænn orkugjafi sem er helmingi ódýrari en bensín.
K. Steinarsson – Njarðarbraut 13 420 5000 - heklakef@heklakef.is
Axel Jónsson ER maður ársins 2010 á Suðurnesjum
V
íkurfréttir hafa útnefnt Axel Jónsson, veitingamann í Reykjanesbæ Mann ársins á Suðurnesjum 2010. Hann elskar að þjóna fólki og hefur gert það í rúma þrjá áratugi. Núna eru það samt skólabörnin sem eiga hug hans allan. Skólamatur ehf., fyrirtæki Axels og fjölskyldu, er eitt mest vaxandi fyrirtæki á Suðurnesjum og hefur dafnað og stækkað þrátt fyrir kreppu, með um hálfan milljarð í ársveltu og sextíu manns í vinnu sem útbúa sex þúsund máltíðir fyrir rúmlega tuttugu leik- og grunnskóla á hverjum degi. Axel kemst í hóp merkra Suðurnesjamanna sem VF hefur valið sem Mann ársins. Hann er í skemmtilegu og ítarlegu viðtali í miðopnu blaðsins. Á myndinni er Axel í hópi hressra krakka í Gerðaskóla í Garði í hádeginu í gær.
ALLA ALLA VIRKA VIRKA DAGA DAGA FRÁ FRÁ 11:30 11:30 -- 14:00 14:00
MATUR, GOS OG KAFFI AÐEINS KR. 1290,-
FRÁBÆR TAKE AWAY TILBOÐ! Hafnargata 39 - 421 8666
Grillaður KjúKlinGur og 2l Coke
998kr
Annríki hjá björgunarsveitarfólki á nýju ári M
Kísilverksmiðjan loks að komast á koppinn
F
ramkvæmdir við nýja kísilverksmiðju hefjast á næstu mánuðum en orkusamningar eru á lokastigi. 150 manns munu fá starf við uppbygginguna en síðan verða til um 90 framtíðarstörf við verksmiðjuna. „Þetta er vonandi fyrsta af mörgum nýjum atvinnuverkefnum sem kemst í gang,“ sagði Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ. Íslenska kísilfélagið hefur undirbúið verkefnið í 4 ár og verksmiðjan mun rísa í Helguvík. Nýtt bandarískt fyrirtæki er í samvinnu við Íslenska kísilfélagið sem hefur gengið frá öllum leyfum til að hefja
rekstur. Því geta framkvæmdir hafist á næstu vikum eftir undirskrift orkusamnings og fjárfestingasamnings. Til stendur að framleiða í tveimur ofnum hrákísil, alls 50 þús. tonn á ári. Kaupendur eru framleiðendur sólarrafhlaðna. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um það hversu mikilvægt þetta er fyrir atvinnulífið á Suðurnesjum. Nýja verksmiðjan mun þurfa um 65 MW og fá hana frá Landsvirkjun og HS Orku en í framtíðinni mun Landsvirkjun taka yfir þann þátt þannig að HS Orka geti látið alla sína orku fara til álvers í Helguvík.
i k i ð annrí k i hefur verið hjá björgunarsveitarfólki frá áramótum. Óveður gerði á Suðurnesjum á þrettándanum. Í því veðri fékk Björgunarsveitin Suðurnes vel á annan tug hjálparbeiðna vegna foks. Meðal annars komu björgunarsveitarmenn í veg fyrir það að þak fyki af gömlu íbúðarhúsi við Austurgötu í Keflavík. Víða um Reykjanesbæ þurfti að negla niður járn og eins þurfti að taka nið-
ur brotnar sjónvarpsgreiður. Í veðrinu lokaðist Ægisgata í Keflavík um tíma en mikill sjór gekk upp á götuna um tíma og var því bæði mikið vatn og krapi á veginum. Björgunarsveitir í öllum sveitarfélögum Suðurnesja leystu hin ýmsu verkefni vegna veðursins en um tíma var Björgunarsveitin Ægir í Garði í viðbragðsstöðu og tilbúin að senda aukinn mannskap til aðstoðar í Reykjanesbæ. Til þess kom þó hilmar@vf.is ekki.
Björgunarsveitin Suðurnes að störfum við Austurgötu í Keflavík.
pket@vf.is
FRÉTTIR
70 útköll á tíu dögum
S
amtals bárust 70 útköll til Brunavarna Suðurnesja á fyrstu 10 dögum ársins. Þetta eru bæði útköll vegna sjúkraflutninga og vegna aðstoðar slökkviliðs. Að sögn Jóns Guðlaugssonar, slökkviliðsstjóra Brunavarna Suðurnesja, þá hefur verið óvenju mikið um útköll vegna vatnsleka það sem af er ári. Í einu tilviki sprakk stofnæð í vöruhúsi á Ásbrú en einnig hafa lagnir farið að leka í heimahúsum. Jón segir að útköllin hafi dreifst jafnt yfir og þrátt fyrir að þau séu um 70 talsins, þá hafi aldrei skapast hilmar@vf.is erill.
Komu með vélarvana bát til Sandgerðis
B
jörgunarskipið Jón Oddgeir frá Reykjanesbæ og Þorsteinn frá Sandgerði komu með vélarvana bát til Sandgerðis á sunnudagskvöld. Báturinn, Hafdís SU frá Eskifirði, hafði verið sótt vélarvana í Faxaflóa. Vel gekk að koma bátnum til hafnar en útkallið tók samtals um fjórar klukkustundir. Meðfylgjandi myndir voru teknar við komhilmar@vf.is una til Sandgerðis.
Atvinna Starfsmaður óskast til afgreiðslustarfa. Um er að ræða vaktavinnu. Umsóknareyðublöð á staðnum.
Vatnsnesvegi 16. 2
VÍKURFRÉTTIR I 2. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001
Styrktu viðskiptahugmynd þína eða fyrirtæki! Fræðsludagskrá Frumkvöðlasetursins á Ásbrú er öllum opin og hentar frumkvöðlum, stjórnendum, og öllum áhugasömum um frumkvöðlastarfsemi, nýsköpun, viðskipti og stjórnun. Í hádeginu á miðvikudögum bjóðum við ykkur að grípa með ykkur hádegisverðinn ykkar og njóta hans í góðum félagsskap og fræðast. Erindin eru um 20-30 mínútur og svo eru spurningar og svör. Staður: Eldey við Grænásbraut Stund: 12:10-13:00 á miðvikudögum Dags.
Fyrirlestur/viðburður
Fyrirlesari/Gestur
19. jan
Kynning á styrkjum frá Tækniþróunarsjóði Rannís og umsóknarferlinu. Umsóknarfrestur er 15. febrúar.
Snæbjörn Kristjánsson, NMÍ* (nmi.is)
26. jan
Fría póstlistaforritið Mailchimp - hvernig þú getur sent fagmannlega tölvupósta án fjárútláta.
Þóranna K. Jónsdóttir, MBA, verkefnastjóri Frumkvöðlasetursins
2. feb
Enterprise Europe Network - öflugt tengslanet til að finna alþjóðlega samstarfsaðila.
Kristín Halldórsdóttir, forstöðumaður Evrópumiðstöðvar NMÍ (nmi.is)
9. feb
Markaðssetning á netinu.
Sigríður Kristjánsdóttir, verkefnisstjóri, NMÍ (nmi.is)
16. feb
Vaxtarsamningur Suðurnesja - styrkjamöguleikar.
Björk Guðjónsdóttir, verkefnastjóri, Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum (sss.is)
23. feb
Einkaleyfi og hugverkaréttur.
Karl Guðmundsson, Ph.D., einkaleyfaráðgjafi, Tæknibrunnur (brunnur.is)
2. mars
Vefsíðugerð. Hverju ber að huga að þegar sett er upp vefsíða fyrir fyrirtæki.
Guðmundur Sigurðsson, vefhönnuður, Kosmos og Kaos (gummisig.is)
9. mars
Leitarvélabestun. Hvernig er best að finnast á netinu.
Kristján Gunnarsson frá Kosmos og Kaos
16. mars
Samfélagsmiðlar og notkun þeirra í markaðssetningu.
Rósa Stefánsdóttir, vef- og grafískur hönnuður (rosastef.com)
23. mars
Mikilvægi þess að þekkjast. Ímynd fyrirtækisins þíns.
Jóhann Páll Kristbjörnsson, verkefnastjóri, Skissa auglýsingastofa (skissa.net)
30. mars
Verðmat sprotafyrirtækja.
Haukur Skúlason, hagfræðingur, LS Finance (lsfinance.is)
6. apríl
Skæruliðamarkaðssetning - árangur án mikilla fjárútláta.
Þóranna K. Jónsdóttir, MBA, verkefnastjóri Frumkvöðlasetursins
13. apríl
Fjármálastjórnun og bókhald lítilla fyrirtækja.
Haukur Skúlason, hagfræðingur, LS Finance (lsfinance.is)
Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar
* Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Farðu á postlisti.asbru.is og skráðu þig á póslista setursins til að láta minna þig á fræðsludagskrána og fáðu að vita af öðrum viðburðum, námskeiðum o.fl. á setrinu!
Fræðsludagskrá Frumkvöðlasetursins er frí og öllum opin. Gríptu tækifærið!
FRUMKVÖÐLASETRIÐ Á ÁSBRÚ ÁSBRÚ INCUBATOR
Í REYKJANESBÆ
Nánari upplýsingar má finna á vef setursins,
incubator.asbru.is
Frumkvöðlasetrið á Ásbrú Eldey, Grænásbraut, 235 Reykjanesbæ Sími verkefnastjóra: 843 6020 incubator@asbru.is – incubator.asbru.is STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 13. JANÚAR 2011
3
ÓBREYTT VERÐ FRÁ 2009
Starfsmenn Verkmáttar. F.v.: Guðmundur Óskar Unnarsson, Guðni Sigurbjörn Sigurðsson, Þórhallur Garðarsson og Pétur Bragason. Á myndina vantar Brynjar Pétursson úr Grindavík en hann starfar talsvert með fyrirtækinu. Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi
ÞRÁTT FYRIR ELDSNEYTISHÆKKANIR!
Viðskipti og atvinnulíf
20 miða almennt kort með
35% afslætti
Verkfræðistofa opnar í Garðinum
kr. 20.800.- kortið. Kr. 1.040.- pr. ferð
20 miða kort fyrir námsmenn með
58% afslætti
P
kr. 13.500.- kortið. Kr. 675.- pr. ferð
20 miða kort fyrir eldri borgara og öryrkja með
58% afslætti
kr. 13.500.- kortið. Kr. 675.- pr. ferð
6 mánaða námsmannakort 18.000.- kr. pr mán.
6 mánaða almennt farkort 27.400.- kr. pr. mán.
Áætlun Reykjanes express virka daga Frá Reykjanesbæ 06:45 08:15 09:15 11:30 14:45 16:20 19:45
Frá Reykjavík 07:00 08:00 10:30 14:00 16:00 18:15 21:00 23:00
Áætlun Reykjanes express um helgar Frá Reykjanesbæ 12:00 16:00 19:30
Frá Reykjavík 14:30 18:00 21:00
étur Bragason, verkfræðingur og framkvæmdastjóri hjá verkfræðistofunni Verkmáttur, sér ýmis teikn um að árið 2011 verði betra rekstrarár en síðustu tvö ár. Velta og verkefnastaða fyrirtækisins var mjög svipuð á árunum 2009 og 2010 og eru þónokkur verkefni í pípunum fyrir þetta ár. Verkfræðistofan Verkmáttur flutti skrifstofu sína í Garðinn nú um áramótin og hentar sú staðsetning fyrir þekkingarfyrirtæki eins og Verkmátt mjög vel. Þá er Pétur einnig að flytja með fjölskyldu sína frá Grindavík og í Garðinn, þar sem hann er fæddur og uppalinn. Verkfræðistofan var áður til húsa við Hafnargötu í Reykjanesbæ. „Okkur hefur verið einstaklega vel tekið í bæjarfélaginu af bæði ráðamönnum og íbúum og gaman væri að fleiri fyrirtæki fylgdu í kjölfarið og færðu sig um set í Garðinn,“ segir Pétur.
Hjá fyrirtækinu starfa fjórir vel menntaðir og góðir starfsmenn og leggur fyrirtækið mesta áherslu á arkitekta- og burðarvirkishönnun ásamt hönnunar- og byggingarstjórnun. „Helstu verkefni okkar á sl. árum hafa verið varðandi viðbyggingu Hópsskóla í Grindavík, stækkun Gerðaskóla í Garði og byggingu þurrkstöðvar á Reykjanesi“. Þá segir Pétur að „Fyrirtækjaheilsa“ sé ný þjónusta sem Verkmáttur bauð upp á á sl. ári og hefur hún mælst mjög vel fyrir hjá viðskiptavinum. „Þetta er þjónusta sem er alveg ný af nálinni hér á landi og fer mjög vel af stað. Við höfum einnig unnið að ýmsum atvinnuskapandi verkefnum, hannað gæðakerfi og fleira. Það er mjög lærdómsríkt að reka ungt fyrirtæki, krefjandi og skemmtilegt og oft gaman hjá okkur í vinnunni,“ segir Pétur Bragason, verkfræðingur. hilmar@vf.is
Meðgöngujóga Nýtt meðgöngujóganámskeið hefst í kvöld kl. 20:00 í sal í K húsinu við Hringbraut.
Ath! breytt staðsetning.
Frábær leið til að auka vellíðan á meðgöngu og undirbúa sig fyrir fæðinguna. Skráning í síma 867 3166 Margrét Knútsdóttir ljósmóðir og jógakennari
SBK · Grófin 2 – 4 · 230 Reykjanesbæ · Sími 420 6000 · Fax 420 6009 sbk@sbk.is · sbk.is 4
VÍKURFRÉTTIR I 2. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR
Kennari er Margrét Knútsdóttir ljósmóðir og jógakennari. Skráning í síma 867 3166. ATH! Takmarkaður fjöldi.
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 13. JANÚAR 2011
5
Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15.
U
M
HV
E R F I S ME
Páll Ketilsson, ritstjóri
Víkurfréttir útnefna mann ársins í 21. skiptið
V
R
KI
Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, sími 421 0000 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Blaðamaður: Sigurður Jónsson, sími 421 0004, siggi@vf.is Auglýsingadeild: Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Útlit, umbrot og prenvistun: Víkurfréttir ehf. Auglýsingagerð: Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is og Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0011 Afgreiðsla: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is og Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. Upplag: 8500 eintök. Dreifing: Íslandspóstur Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is, m.vf.is og kylfingur.is
Ritstjórnarpistill Víkurfrétta
141
776
PRENTGRIPUR
Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið gunnar@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkurfrétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.
íkurfréttir hafa í tuttugu og eitt skipti kosið Mann ársins á Suðurnesjum, eða frá árinu 1990, en þá var Dagbjartur Einarsson útgerðarmaður úr Grindavík fyrir valinu. Núna fékk Axel Jónsson, veitingamaður í rúma þrjá áratugi nafnbótina.
inu núna í kreppunni þegar atvinnuleysi er mest á Suðurnesjum á landinu. Þó hafa einstaklingar úr öllum geirum þjóðlífsins fengið þessa nafnbót. Íþróttamaðurinn Jóhann Rúnar Kristjánsson, borðtenniskappi síðast í fyrra. Axel er vel að þessari nafnbót kominn. Hann hefur verið brautryðjandi í veitingaþjónustu á Suðurnesjum og er eigandi fyrirtækisins Skólamatar ehf. sem er með um 60 manns í vinnu og veltir hálfum milljarði á ári. Við þurfum fleiri dugmikla einstaklinga eins og Axel sem gefur kreppunni langt nef.
Fyrstu sex árin fengu fjórir útgerðarmenn nafnbótina góðu og það segir eflaust um hvað okkur þótti til þeirra koma og hvaða áhrif þeir höfðu á atvinnulífið á Suðurnesjum á þeim tíma. Það hefði verið gott að hafa stór og sterk sjávarútvegsfyrirtæki á svæð-
Ekki er vika án Víkurfrétta - sem koma næst út fimmtudaginn 20. janúar. Bókið auglýsingar í síma 421 0001 eða gunnar@vf.is
Ferskir vindar í Garði alla helgina
L
ista- og menningarveislan „Ferskir vindar í Garði“ heldur áfram af krafti um helgina, en hátíðin var sett formlega í síðustu viku með opnun sýninga og viðburða víðsvegar um Garðinn. Um komandi helgi verður dagskrá bæði laugardag og sunnudag þar sem Suðurnesjafólki er boðið í rútuferð um Garðinn þar sem farið er á milli listviðburða. Á laugardag hefst dagskráin við bæjarskrifstofurnar að Sunnubraut 4 kl. 13:00 með opnun myndlistarsýningar. Kl. 13:30 fer rúta frá Sunnubraut 4 og útilistaverk eru skoðuð með leiðsögn og farið á sýningar í vitunum á Garðskaga. Kl. 15:30
mun Fasbrice Bony frá Frakklandi flytja nýtt tónverk á hljóðfæri sem hann hefur hannað og smíðað sjálfur. Á sunnudag er sama dagskrá ásamt tónleikum í Útskálakirkju kl. 15:30. Flutt verður nýtt verk eftir Atla Ingólfsson sem söngsveitin Víkingar tekur þátt í ásamt fleirum. Hilmar Örn Hilmarsson, Páll á Húsafelli og Frank Aarnink flytja tónverk samið til heiðurs Unu í Sjólist. Áki Ásgeirsson frá Garði flytur tónverk. Þegar dagskrá í kirkjunni lýkur kl. 16:30 heldur áfram skoðunarferð milli útilistaverka og myndlistarsýninga. Allir eru velkomnir og er enginn aðgangseyrir né gjald í rútuna.
Frá opnun sýninga Ferskra vinda í Garði í síðustu viku.
Spurning vikunnar // Strengdir þú áramótaheit?
Erla Þórkatla Bjarnadóttir, 56 ára „Nei, ekki neitt.“ 6
Ísak Þór Ragnarsson, 29 ára „Já, hafa þetta gott ár.“
VÍKURFRÉTTIR I 2. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR
Jón Steinar Hermannsson, 65 ára „Nei nei, þurfti þess ekki.“
siggi@vf.is
Hulda Björg Birgisdóttir, 50 ára „Já, hætta að reykja.“
Gunnar Steinn Helguson, 20 ára „Já, að þyngjast upp í 90 kíló og hætta að reykja.“
Heba Ingvarsdóttir, 51 árs „Já, að strengja ekki áramótaheit.“
Daði Hafsteinsson, 22 ára „Já, að vera sérfræðingur í einhverju.“
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001
Nýir og eldri titlar á frábæru verði í verslunum Eymundsson!
2.499 3.999 2.999
2.499
2.499
2.499
3.999
2.499 1.999 3.499
2.999
2.499
2.999
Eymundsson.is
A L A S T Ú NÝÁRS
Ð R E V Ð A L Á J R B 95,,-11.9 .995
,7.9.99900,12
LJÓS
ALLT AÐ
50%
15
ÚTIVISTAR FATNAÐUR
AFSLÁTTUR
ALLT AÐ
RAFMAGNS VERKFÆRI
ÚTSALA 20-50% AFSLÁTTUR
LÆGS LÁGA TA VERÐ HÚ SASM IÐJU NNA R*
,3.9990 0,-
ALLT AÐ
POTTAPLÖNTU
Hjólsög
25%
AFSLÁTTUR
1100W, 170 mm blað. 5246023
Loftljós Doretea
6.9
50% AFSLÁTTUR
Dúnúlpa
Dömu og herra
Hvítt/króm.
svört og rauð
5869816-5869834
6000766
únn ekta andard
Afsláttur á útsölu gildir ekki af vörum merktum “Lægsta lága verð Húsasmiðjunnar” enda höfum við þegar lækkað þær vörur í lægsta verð sem við getum boðið á viðkomandi vöru. Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana.
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 13. JANÚAR 2011
7
Axel fyrir framan risavaxna pottana í húsnæði Skólamatar við Iðavelli í Keflavík.
Fiskur settur inn í ofn. Skólamatur er góður en líka hollur.
Axel með þeim Tobba og Rúnari í eldhúsinu.
Axel Jónsson, veitingamaður er Maður ársins á Suðurnesjum 2010. Fyrirtæki hans, Skólamatur ehf. fagnaði áratugs afmæli í fyrra og er eitt mest vaxandi fyrirtæki á Suðurnesjum með um 60 manns í vinnu og hálfs milljarðs króna ársveltu:
Maður uppsker eins og maður sáir
H
ann elskar að þjóna fólki og hefur gert það í rúma þrjá áratugi. Núna eru það samt skólabörnin sem eiga hug hans allan. Við erum að tala um „Mann ársins á Suðurnesjum 2010“, Axel Jónsson, veitingamann og eiganda eins mest vaxandi fyrirtækis á Suðurnesjum í dag, Skólamatar ehf. Fyrirtækið hefur vaxið og dafnað, er með um hálfan milljarð í ársveltu og sextíu manns í vinnu sem útbúa sex þúsund máltíðir fyrir rúmlega tuttugu leik- og grunnskóla á hverjum degi. Frá Laugarvatni til Keflavíkur Axel er vel þekktur á Suðurnesjum. Pabbi hans, Nonni eða Jón Axelsson, var það líka, Nonni í versluninni Nonna og Bubba sem margir muna eftir á Hringbrautinni í Keflavík (þar sem fiskbúðin er núna).
Axel hóf rekstur Veisluþjónustunnar hf. árið 1978 og náði fljótt árangri í veitingageiranum enda maðurinn með endemum þjónustulundaður og klár kokkur. „Þetta hefur ekki bara verið starfið mitt alla tíð heldur og er þetta líka áhugamál,“ sagði Axel þegar ritstjóri Víkurfrétta settist niður með honum til að rifja upp líf og starf á Suðurnesjum í rúma þrjá áratugi. Axel hefur löngum þótt brauðryðjandi en það var pabbi hans líka. Verslunin Nonni og Bubbi byrjaði til dæmis með kvöldopnun fyrst verslana á Suðurnesjum en þá var afgreitt í gegnum lúgu sem margir bæjarbúar í Keflavík muna eftir. Axel er fæddur í Hafnarfirði en ólst upp í Sandgerði en móðir hans, Jóna Gísladóttir, er Hafnfirðingur. Hann á 9 hálfsystkini. Hann fór í mat-
...Nú er fyrirtækið mjög öflugt og reksturinn gengur vel. Margra ára þróunarvinna og þolinmæði hefur skilað sér...
8
VÍKURFRÉTTIR I 2. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR
reiðslunám hjá Hótel Loftleiðum og lauk kokkaprófinu 1. des. 1972. Að loknu námi og stuttri dvöl á Hótel Sögu tók Axel að sér að vera skólabryti við Héraðskólann að Laugarvatni vorið 1973 og gegndi því starfi til haustsins 1978. Þá ákváðu þau Þórunn Halldórsdóttir, eiginkona hans, að flytja á hennar heimaslóðir í Keflavík. Axel ákvað strax að hefja veitingarekstur og gerði það með opnun Veisluþjónustunnar í litlu húsnæði við Smáratún 28 hér í Keflavík. Við hefjum leikinn þar og spyrjum hann aðeins út í gömlu tímana. Fyrsti vínveitingastaðurinn á Suðurnesjum „Það var strax töluvert að gera bæði í veislum, úrbeiningum á kjöti og ýmsu öðru er tengdist matarframleiðslu, þetta jókst stöðugt og alltaf blundaði sú hugmynd að opna veitingastað.
Draumurinn varð að veruleika þann 21. apríl 1983 þegar við Þórunn opnuðum veitingastaðinn Glóðina að Hafnargötu 62. Staðurinn varð strax mjög vinsæll og Ameríkanarnir ofan af velli létu sig ekki vanta, voru mættir klukkan fimm alla daga og voru yfirleitt farnir fyrir sjö, algerir drauma viðskiptavinir. Þá komu þeir Suðurnesjamenn sem þorðu að láta sjá sig vera úti að borða, en þá þótti meira vit í því að borða heima hjá sér, svona var það þá en það hefur mikið vatn runnið til sjávar síðan,“ rifjar Axel upp sem þarna fékk fyrstur Suðurnesjamanna leyfi til vínveitinga með mat. Fyrirsögn í Víkurfréttum eftir opnunina hljóðaði svona: „Suðurnesjamenn hugsa sér gott til glóðarinnar“. Axel segir að það hafi vissulega verið tímamót að geta boðið upp á vínföng og hafi hjálpað til
Með stórum barnahópi og fleirum fyrir framan höfuðstöðvar Skólamatar.
í rekstri staðarins. Þetta var nýjung sem Suðurnesjamenn kunnu vel að meta, að geta fengið sér gott rauðvín eða hvítvín með matnum. Þremur árum síðar kom svo bjórinn til sögunnar. En hverjir voru vinsælustu réttirnir á Glóðinni á þessum tíma? „Vinsælasti rétturinn á matseðlinum þá voru, „Blandaðir sjávarréttir“ og „Lamb Bearnais ásamt salatbarnum sem var nýjung. Umhverfi Glóðarinar var sérstakt, þótti hlýlegt og skemmtilegt og teiknað af Guðmundi Gunnlaugssyni arkitekt. Margir muna eftir „básum“ sem gátu tekið frá 4 og upp í 8 gesti. Nokkru síðar opnaði Glóðin salarkynni á efri hæðinni sem var notaður til mannamóta í mörg ár. Meðal annars var fyrsta Fegurðarsamkeppni Suðurnesja haldin þar. Axel og Þórunn seldu Glóðina eftir tæplega fjögurra ára rekstur til Kristins Jakobssonar. Umsvifin aukast Axel var fyrirferðamikill á þessum árum en 1985 hóf hann líka rekstur veisluþjónustu að Iðavöllum 5 og opnaði einnig skyndibitastaðinn Langbest sem var og er að mestu leyti pizzustaður. Axel rak því um tíma tvo veitingastaði við Hafnargötu 62. „Um þetta leyti rákum við einnig flugmatarþjónustu fyrir flugfélagið Arnarflug og gekk það mjög vel framan af eða þangað til Arnarflug hætti 1988 en við það fall töpuðum við miklum peningum,“ segir Axel. Áhuginn á flugmatnum hætti AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001
Myndir úr VF frá opnun Glóðarinnar árið 1983.
Góður skólamatur afgreiddur í Heiðarskóla.
...Ég var og er miklu betri kokkur og þjónustumaður en úr þessu varð ég að bæta til að eiga framtíð í viðskiptum. Það var þá sem ég fór til Jóns sonar míns og bað hann að kenna mér á tölvu... samt ekki því fljótlega eftir Arnarflugsævintýrið hitti hann Arngrím Jóhannsson flugstjóra og eiganda flugfélagins Atlanta á flugstöðinni í Luxemborg. „Ég sagði honum að ég væri sá besti í að gera flugmat á Íslandi og hann keypti það og nokkrum dögum seinna vorum við búnir að gera samkomulag um að ég sæi um allan flugmat fyrir félagið á Íslandi. Ekki löngu síðar hætti aðal viðskiptavinur Atlanta rekstri þ.e.a.s. ferðaskrifstofan Samvinnuferðir-Landsýn sem aftur varð til þess að við hættum framleiðslu flugmatar, en Arngrímur hætti ekki að styðja við bakið á okkur og er enn t.d. hluthafi í Skólamat ehf. Þolinmæði og þrautseigja eftir erfiðleika Nú tóku nú við aðeins erfiðari tímar rifjar Axel upp og þau hjónin þurftu að selja húsið sitt vegna mikilla skulda. „Það var mikil reynsla fyrir okkur, en þegar maður lendir í mótbyr þá getur það bara hert mann og það var einmitt á þessum tíma sem hugmyndin að skólamat varð til. Á þessum tíma komst ég að því að ég hef líklega verið lesblindur sem hafði háð mér í rekstrinum. Ég var og er miklu betri kokkur og þjónustumaður en úr þessu varð ég að bæta til að eiga framtíð í viðskiptum. Það var þá sem ég fór til Jóns sonar míns og bað hann að kenna mér á tölvu sem hann og gerði. Í beinu framhaldi af því keypti ég mér fartölvu og bjó til skólamatarhugmyndina á þessa litlu fartölvu (sem hann sýnir blaðamanni) og gerði formúlu í lit í Excel talnaforritinu og þannig hef ég rekið mitt skólamatarfyrirtæki nú í rúman áratug, á litarkerfi og tölum og það hefur gengið upp. Það má ekki gleyma því
að það hefur líka þurft mikla þolinmæði, aga, trú á verkefninu skólamat“. En hvernig er rekstur Skólamatar í dag? „Við erum með 57 manns í vinnu og framleiðum 6000 skólamáltíðir á hverjum degi fyrir 21 skóla á Suðurnesjum, í Hafnarfirði og í Kópavogi, “ segir Axel en Skólamatur ehf. er elsta fyrirtæki á landinu sem sérhæfir sig í framleiðslu skólamatar en upphaflega fékk
Sigurberg Jónsson, Magnús Þórisson, Rúnar Smárason, Edvard Loftsson og síðast en ekki síst starfsmaður minn til margra ára í gegnum súrt og sætt, hann Guðjón Vilmar Reynisson. Auðvitað hafa margir fleiri komið við sögu, kokkar, þjónar og fleira gott starfsfólk.“ Þegar Axel er spurður út í fjármálalegu hiðina við uppbyggingu Skólamatar ehf. nefnir hann Sparisjóðinn í
náttúrulega ákaflega lukkuleg með það. Börnin okkar, Fanný og Jón, hafa að mestu leyti tekið við stjórninni þó svo ég sé auðvitað ennþá á staðnum. Þau eru bæði mjög dugleg, hafa menntað sig og standa sig vel við stjórn fyrirtækisins.“ Margir Suðurnesjamenn hafa átt viðskipti og góð samskipti við Axel í gegnum tíðina því maðurinn er þekktur fyrir gjafmildi og góðsemi. Það þekkja margir og þær eru ófáar sög-
Skólamatar fjölskyldan, Jón, Axel og Fanný. Axel hugmynd að því að gera heitan mat fyrir nemendur þegar hann var í skólanefnd Keflavíkurbæjar. Hún varð þó ekki að þeirri hugmynd sem hún er nú fyrr en seinna. Nú er fyrirtækið mjög öflugt og reksturinn gengur vel. Margra ára þróunarvinna og þolinmæði hefur skilað sér.
Keflavík fyrst og segir að þar hafi hann fengið góðan skilning. „Mér tókst að sannfæra Sparisjóðsmenn um Skólamatarhugmyndina og þrátt fyrir mikla fjárhagserfiðleika hjá mér um tíma studdu þeir mig í uppbyggingunni. Fyrir það er ég Sparisjóðnum og hans starfsfólki ákaflega þakklátur.“
Gott starfsfólk „Allt þetta hef ég alls ekki getað gert nema með góðu starfsfólki mér við hlið. Það er, grundvöllur að góðu fyrirtæki og ég hef verið svo lánsamur að hafa alla tíð haft gott starfsfólk. Mínir helstu samstarfsmenn í gegnum tíðina hafa verið matreiðslumennirnir
Fjölskyldan í Skólamat Skólamatur ehf. fagnaði tíu ára afmæli í fyrra og á undanförnum árum hafa börnin hans komið inn í fyrirtækið og Axel segir að það sé mikil gæfa fyrir þau Þórunni. Það sé alls ekki sjálfgefið að börnin manns vilji vera í fyrirtækjarekstri með foreldrunum. „Við erum
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!
urnar til um það sem hér verða ekki sagðar en þó er stutt síðan hann bauð hundruð félögum björgunarsveita í mat og Velferðarsjóður Suðurnesja hefur notið krafta hans. Þegar Axel er spurður út í gæfu og gjörvileika verður hann alvarlegur og það liggur ekki á svarinu. „Þegar erfiðleikar mínir voru sem mestir og ég í raun búinn að missa allt, stóð ég uppi með skuldir en ég ákvað að ég skyldi aldrei gefast upp. Ég hafði tú á sjálfum mér og vissi að ég gæti gert þetta allt, náð mér upp úr þessu. Þá ákvað ég eitt sinn með sjálfum mér að þegar ég næði mér á strik aftur, skyldi ég leyfa fleirum að njóta þess með mér. Það hef
ég nú þegar gert með ýmsum hætti, m.a. í gegnum Lionsklúbb Keflavíkur og Oddfellowstúkuna Njörð. Einnig höfum við látið gott af okkur leiða hjá hinum ýmsu félagasamtökum og íþróttafélögum á Suðurnesjum. Satt best að segja þá líður mér svakalega vel þegar ég gef af mér. Það gefur mér mjög mikið að geta hjálpað öðrum.“ Uppsker eins og maður sáir Aðspurður um erfiða stöðu víða á Suðurnesjum í miklu atvinnuleysi segir Axel ljóst að margir eigi í erfiðleikum. „Ég veit að margir eiga um sárt að binda um þessar mundir, ég var t.d. einu sinni atvinnulaus og veit þess vegna hvað það er. Við misstum aldrei vonina, höfðum trú á okkur sjálfum. Mér finnst mikilvægt að maður geri það sem maður hafi trú á og fylgi eigin sannfæringu. Þó það sé gott að fá ráð frá öðrum verður maður að gera það maður telur rétt og keyra á það. Það má ekki gleyma þeirri staðreynd að maður uppsker eins og maður sáir. Það eru ótrúlega sterk orð en sönn. Þá má ekki gleyma kirkjunni sinni. Þar öðlast maður frið, og ró og bjartari framtíð í hjörtum okkar,“ sagði maður ársins á Suðurnesjum 2010. pket@vf.is
Axel afgreiðir skólabörn í Gerðaskóla í hádegismat.
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 13. JANÚAR 2011
9
SKÓLAMÁL
Bláum blikkljósum stolið af björgunarsveitarjeppa Aukinn metnaður skilar
árangri í Holtaskóla
B
láum forgangsljósum var stolið af björgunarsveitarbíl úr Grindavík á tímabilinu 27. desember til 7. janúar sl. Ljósunum var stolið af Patrol-jeppa sveitarinnar, en bílar björgunarsveitarinnar stóðu fyrir utan björgunarstöðina í Grindavík á meðan á flugeldasölunni stóð. Þeir sem hafa orðið varir við grunsamlegar mannaferðir á þessum tíma eru vinsamlegast beðnir um að koma ábendingum til Boga Adolfssonar í síma 897-6212 eða á jonolafursig@simnet.is.
s. 420 6070 - 899 0555 - julli@betrileiga.is
Hringbraut 55, Keflavík Um er að ræða rúmgóða 4ra herbergja eh., íbúðin er öll nýlega yfirfarin. Laus strax. Nánari upplýsingar á skrifstofu í síma 420-6070 / 899-0555 eða julli@ betrileiga.is
Hafnargata 23, Keflavík Um er að ræða glæsilega 3ja herbergja íbúð með stæði í bílageymslu, í 8 íbúða húsi í miðbæ Keflavíkur. Íbúðinni fylgir þvottavél, þurrkari, uppþvottavél og ísskápur. Lyfta er í húsinu. Leiguverð kr. 105.000,- per. mánuð. Laus strax.
Tjarnabraut 12, I-Njarðvík Nýjar 3ja og 4ra herbergja íbúðir vel staðsettar rétt við Akurskóla og leikskóla. Leiguverð frá kr. 90.000,per. mánuð. Lausar strax.
Svölutjörn 45, I-Njarðvík 4ra herbergja íbúð á nh. í fjórbýli, íbúðinni fylgir þvottavél , þurrkari, uppþvottavél og ísskápur. Möguleiki að fá íbúðina í leigðu, lifðu eigðu kerfinu. Leiguverð kr. 120.000,- per mánuð íbúðin er laus frá 1. apríl 2011.
Hafnargata 20, Keflavík 3ja herb. íbúð á annarri hæð í 4ra íbúða húsi í miðbæ Keflavíkur. Íbúðin er laus. Leiguverð kr. 85.000,per mánuð.
Dalsbraut 12, I-Njarðvík 3ja herbergja íbúð á annarri hæð í 10 íbúða húsi. Leiguverð kr. 85.000,- per mánuð. Íbúðin er laus strax.
Erum með með viðskiptavin sem er að að leita að hæð eða litlu húsi í Keflavík með 100% yfirtöku og greiðslubyrði ca 90.000 per mánuð.
Hafnargata 91, Keflavík Glæsilegt skrifstofuhúsnæði á þriðju hæð á mjög góðum stað í Keflavík Reykjanesbæ. 4 rúmgóðar skrifstofur. Fullbúin kaffistofa með uppþvottavél og ísskáp. Húsnæðið er laust strax.
B
- 4. bekkur í 3. sæti á landsvísu í stærðfræði
örnum og unglingum er það eðlislægt að vilja ná árangri hvort sem er í námi, íþróttum eða annarri tómstundaiðju. Það er í höndum skóla og íþrótta- og æskulýðsfélaga ásamt foreldrum barna að vinna markvisst að jákvæðum og uppbyggilegum stíganda í því sem þau taka sér fyrir hendur. Fátt er meira gefandi en þátttaka í því sem skilar börnunum okkar sterkari og þroskaðri út í þjóðfélagið. Merkjanlegar framfarir í samræmdum könnunarprófum Á starfsmannafundi á vormánuðum 2010 voru sett fram markmið af starfsmönnum Holtaskóla um bættan námsárangur á komandi misserum. Þessi markmið voru kynnt stjórn foreldrafélags skólans og ákveðið að boða til foreldrafunda í upphafi nýs skólaárs þar sem markmið einstakra árganga og skólans voru kynnt. Á þessum fundum, sem um 450 foreldrar sóttu, kom berlega í ljós metnaður þeirra til að vinna með skólanum og börnum sínum að enn betra skólastarfi og bættum námsárangri. Einungis örfáum
mánuðum eftir að markmiðin voru sett fram náðu nemendur skólans besta árangri sem náðst hefur í samræmdum könnunarprófum eftir að skólinn var langskiptur (1. – 10. bekkur) árið 1999. Nemendur í 4., 7. og 10. bekk tóku próf í íslensku og stærðfræði, þar að auki tóku 10. bekkingar próf í ensku. Nemendur í 4. bekk voru yfir landsmeðaltali í báðum fögum og náðu þeim glæsilega árangri að hafna í 3. sæti í stærðfræði af 112 skólum á landinu. Nemendur í 7. bekk stóðu sig vel í stærðfræði og náðu landsmeðaltali meðan íslenskuprófið gekk ekki eins vel. Nemendur í 10. bekk komust næst því að ná landsmeðaltali í ensku. Prófin gefa okkur upplýsingar um hvaða námsþættir ganga vel og hvað má betur fara. Eftir því verður unnið í þeirri viðleitni okkar að tryggja enn betri árangur síðar. Forsendur námsárangurs Við í Holtaskóla gerum okkur grein fyrir því að frumforsendur bætts námsárangurs felast í að bæta þá þætti sem auka líkur á árangri. Sá þáttur sem vegur einna mest í árangri
nemenda er aukin aðkoma foreldra, ábyrgð og vitneskja um það sem máli skiptir í námi barna þeirra. Það er margsannað að börn foreldra sem sýna námi þeirra áhuga og aðstoða eftir þörfum, standa sig betur. Kennarar eru sammála um að aðkoma foreldra hefur aukist síðustu misseri og hvetjum við foreldra að halda áfram á þessari braut og bæta um betur ef eitthvað er. Unnið er að ýmsum þáttum innan veggja skólans sem stuðla að bættum almennum árangri í skólastarfinu. Atferlisstefnan PBS eða stuðningur við jákvæða hegðun hefur haft jákvæð áhrif á námshegðun nemenda, áherslur í lestrarkennslu á yngsta stigi hafa skilað afbragðsárangri, verkferlar í stærðfræði hafa skilað góðum árangri á yngsta stigi og skila sér inn á miðstig á þessu skólaári og unglingastig á næsta skólaári. Við stefnum að því að nemendur okkar sýni markvissar framfarir í öllu skólastarfi á komandi árum og með samhentu átaki, nemenda, foreldra og starfsmanna Holtaskóla er leiðin greið. Skólakveðjur, stjórnendur Holtaskóla.
Mikið úrval af eignum á leiguskrá, nánari upplýsingar á skrifstofu. 10
VÍKURFRÉTTIR I 2. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001
ÁRSHÁTÍÐ Eldri borgarar athugið!
Árshátíðin verður haldin í Stapa sunnudaginn 6. febrúar Nánar auglýst síðar. Skemmtinefndin.
FRAMTÍÐARSTARF Spennandi vinnustaður í alþjóðlegu umhverfi DutyFree Fashion óskar eftir að ráða starfsfólk í vaktavinnu í verslun fyrirtækisins á Keflavíkurflugvelli. Leitað er að reyklausum og snyrtilegum einstaklingum sem hafa góða samskiptahæfileika, frumkvæði í starfi, lipra og þægilega framkomu, eru sveigjanlegir og geta unnið undir álagi. Aldurstakmark er 25 ár. Starfið felst í sölu og áfyllingum í verslun.
Hæfniskröfur:
• Góður sölumaður með ríka þjónustulund • Reynsla af verslunarstörfum • Hæfni í mannlegum samskiptum • Hafa gott vald á íslenskri og enskri tungu Umsækjendur þurfa að geta hafið störf fyrir 1. febrúar nk. Umsóknum skal skilað inn rafrænt á heimasíðu Fríhafnarinnar, sjá www.dutyfree.is fyrir fimmtudaginn 20. janúar nk. Upplýsingar um starfið veitir Sóley Ragnarsdóttir, soley.ragnarsdottir@isavia.is, starfsmannaþjónusta.
DutyFree Fashion er ein af verslunum Fríhafnarinnar ehf. Fríhöfnin annast rekstur 5 verslana í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Félagið er stærsta verslunarfyrirtækið í flugstöðinni með um 100 starfsmenn. Stærstu vöruflokkarnir í verslunum félagsins eru áfengi, tóbak, snyrtivörur, fatnaður og sælgæti. Fríhöfnin er framsækið fyrirtæki í síbreytilegum ferðaheimi þar sem markmiðið er að bjóða upp á gæðavörur á góðu verði í samkeppni við verslanir á erlendum flugvöllum. Fríhöfnin leggur áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa.
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 13. JANÚAR 2011
11
4 Heilsa og lífsstíll
Herbalife fræðslusetur opnar í K-húsinu
N
ýtt og glæsilegt Herbalife fræðslusetur opnaði formlega á mánudagskvöldið
að Hringbraut 108 eða gamla K-húsinu í Keflavík. Sérstakur gestur var Halldóra Bjarna-
Guðbjörg Jónsdóttir, Ragnheiður Ásta Magnúsdóttir, Unnur Karlsdóttir og Þórunn Benediktsdóttir stofnendur. dóttir, hjúkrunarfræðingur og heilsuráðgjafi en hún fór yfir fræðsluerindið „Betri heilsa í
Ásdís Ragna Einarsdóttir grasalæknir
veitir ókeypis ráðgjöf um mataræði og bætiefnanotkun í Heilsuhúsinu, Hringbraut 99, Reykjanesbæ þriðjudaginn 18. janúar milli kl. 15.00 – 18.00. www.heilsuhusid.is
Hringbraut 99 t Keflavík t Sími 578 5560 Opið: mánud. - föstud. 10 -18
Skrifstofuhúsnæði til leigu á Keflavíkurflugvelli Til leigu nokkur skrifstofurými á 1. hæð og tvö skrifstofurými á 2. hæð ásamt opnu og björtu rými í húsnæði Fraktmiðstöðvar IGS við Fálkavöll 13 á Keflavíkurflugvelli. Sameign er snyrtileg með sameiginlegri kaffiaðstöðu og salernum, aðgangur að sameiginlegu fundarherbergi og kennslustofum. Næg bílastæði fyrir framan húsnæðið. Upplýsingar gefur Hafsteinn Árnason forstöðumaður s. 8407058 og/eða Gunnar Olsen framkvæmdastjóri s. 8961777
Zumba og byrjar 8 vikna námskeið þriðjudaginn 18. jan. en Zumba kennir Anna Lóa Ólafsdóttir. Á föstudögum í hádeginu verða svo shake partý og eru allir velkomnir þangað. Boðið verður upp á ókeypis heilsuskýrslu fyrir námskeiðin og ýmsar heilsufarsmælingar í upphafi og lok námskeiðanna. Skráning er hafin í þessi 2 námskeið og er takmarkaður fjöldi sem kemst að. Einnig ætla þær að bjóða salinn til útleigu, þá helst fyrir barnaafmæli og þessháttar um helgar. Nánari upplýsingar inni á „Húsið okkar“ á Facebook.
upphafi árs“ við góðar viðtökur gesta. Þær sem standa fyrir þessu eru þær Guðbjörg Jónsdóttir, Ragnheiður Ásta Magnúsdóttir, Þórunn Benediktsdóttir og Unnur Karlsdóttir. Stelpurnar verða með fræðslufyrirlestra og dekurkvöld til skiptis á mánudagskvöldum. Einnig verður boðið upp á ýmiskonar námskeið og ætla þær að byrja með stafagöngunámskeið fimmtudaginn 13. jan. Það er 6 vikna námskeið fyrir byrjendur og hægt verður að fá lánaða stafi en kennarar eru Ragnheiður Ásta og Þórunn Ben. Einnig ætla þær vinkonur að bjóða upp á hið geysivinsæla
siggi@vf.is
FRÉTTIR
Sleginn með bjórglasi
Úttekt á sjávarútvegi á vf.is
T
il átaka kom á skemmtistað í Keflavík í fyrrinótt sem enduðu með því að maður var sleginn í höfuðið með bjórglasi. Hlaut maðurinn skurð á höfuðið og var fluttur á sjúkrahús þar sem gert var að áverkum hans. Árásarmaðurinn varvistaður í fangageymslum og var yfirheyrður í gærmorgun.
S
jávarútvegsráðherra mætti til fundar með forráðamönnum sveitarfélaga á Suðurnesjum á mánudaginn. Fjallað var um stöðu sjávarútvegs og fiskvinnslu á Suðurnesjum á fundinum. Ítarlega er fjallað um fundinn og viðtöl við bæjarstjóra á vf.is.
Óli G í Listasafni Reykjanesbæjar
S
ýning á verkum listmálarans Óla G. Jóhannssonar verður opnuð í Listasafni Reykjanesbæjar laugardaginn 15. janúar kl. 15.00. Á sýningunni, sem ber yfirskriftina Augastaðir – Behind my eyes, gefur að líta rúmlega 20 ný akrílverk lituð sterkum tilfinningum, bjartsýni og leikgleði. Óli G hefur verið duglegur við sýningarhald síðustu ár og m.a. sýnt víða erlendis á vegum Opera, aþjóðlegs gallerís sem hann er samningsbundinn við. Sýningin er í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum og stendur til 27. febrúar. Þar er opið virka daga frá kl. 12.00 – 17.00 og um helgar frá kl. 13.00 – 17.00 og aðgangur er ókeypis.
✝ Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, vinur, afi og langafi,
Halldór Rósmundur Helgason, Pósthússtræti 3, Reykjanesbæ,
lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 2. janúar. Jarðarförin fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 14. janúar kl. 13:00. Magnea Halldórsdóttir, Kristján Ingi Helgason, Ragnar Helgi Halldórsson, Þórunn Friðriksdóttir, Halldóra Halldórsdóttir, Erlingur Rúnar Hannesson, Guðrún Bjarnadóttir, afa- og langafabörn. 12
VÍKURFRÉTTIR I 2. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001
Þorrablót - Árshátíðir - Leikhús - Sælkera - Allt í einum pakka
1. Þorrapakki:
Gisting og fordrykkur með þorrahlaðborði í Fjörugarðinum.
Tveggja manna herbergi kr. 10.900 á mann.
Eyðun & Neil frá Færeyjum 21. - 22. janúar & 28. - 29. janúar
2. Árshátíðarpakki:
Gisting með fordrykk og þriggja rétta hátíðarkvöldverði í Fjörugarðinum.
Bjørke Asgar fjöllistamaður Frá Danmörku skemmtir matargestum 10.-21. febrúar.
Rammíslenskt þorrablót
4. Leikhúspakki:
Tilvalið að skella sér á sýningu í Gaflaraleikhúsinu. Þriggja rétta kvöldverður. Tveggja manna herbergi kr. 12.500 á mann.
- ATH. Morgunmatur innifalinn í öllum pökkum. Tilboð gilda til 15. apríl 2011. Aukagistinótt kostar kr. 4.000 á mann fyrir tveggja manna herbergi.
með þjóðlegum söng víkinga og valkyrja yfir borðhaldi
5. febrúar
Gisting og kvöldverður með þriggja rétta sælkeraveislu í Fjörunni. Tveggja manna herbergi kr. 10.900 á mann.
að hætti Fjörugoðans
Eyjakvöld
Tveggja manna herbergi kr. 11.550 á mann.
3. Sælkerapakki:
verid velkomin
Færeyskir dagar
18. - 20. mars
Pólskir dagar
Poskie dni, jedzenie i muzyka 7. - 10. apríl
Tilboðsmatseðill í Fjörunni
Rúnar Gylfi Megas 12. & 19. febrúar
1. janúar - 10. maí Súpa og aðalréttur frá kr.1.800
w w w . f j o r u k r a i n . i s
-
P ö n t u n a r s í m i
Hotel Viking 5 6 5
1 2 1 3
Pósturinn og Landsbankinn í samstarf í Grindavík föstudaginn 21. janúar Þann 20. janúar lokar pósthúsið að Víkurbraut 25 klukkan 15.00 vegna flutninga. Pósturinn mun framvegis vera í samstarfi við Landsbankann að Víkurbraut 56 og opnar póstafgreiðslan þar klukkan 13.00 föstudaginn 21. janúar. Afgreiðslutími á nýjum stað er 9.15-16.00 alla virka daga. Allar nánari upplýsingar er að finna hjá þjónustuveri í síma 580 1200 og í netfangi postur@postur.is. Hlökkum til að sjá þig á nýjum stað.
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 11 – 0 0 5 8
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 11 – 0 0 5 8
Með kveðju,
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 13. JANÚAR 2011
13
SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0009
NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS TIL LEIGU
Hafnargata 90 e.h. - S. 420 6070
Gisting Akureyri; Tilboð. Frá 15. nóv – 15. apríl er vikuleiga með tveim uppábúnum rúmum, kr. 52.000 sjá gistingamaro.is. Sími 461 5403. Ýmsar stærðir og gerðir af herbergjum, með eða án húsgagna, með sameiginlegu eldhúsi og baðherbergi eða sér eldhús og bað, með eða án húsgagna. Aðgangur að gufubaði og borðtennisborði. Internet og orka innifalin og allur sameiginlegur kostnaður. Góð staðsetning og hagstætt leiguverð. Uppl. í síma 895 8230 og 860 8909. Nýleg 3ja herb. íbúð í I-Njarðvík til leigu. Laus mjög fljótlega. Uppl. í s: 861 5599. – Afslátt eða gott verð? Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Nú pantar þú og greiðir smáauglýsingar á vef Víkurfrétta, vf.is/smaauglysingar
Nýlegt 4ra herb. raðhús í I-Njarð vík til leigu. Laust strax. Uppl. í s: 861 5599. Studíó-íbúð í miðbæ Keflavíkur, allur búnaður fylgir. Uppl. í síma 698 7626. 4ra herbergja íbúð á Skólavegi 32 eh. í Keflavík laus strax. Leiga 85 þús. + hiti og rafmagn Upplýsingar í síma 865 6595.
Fallegt einbýlishús Til leigu lítið en gott einbýlishús á besta stað í Vogum á Vatnsleysuströnd. Reglusemi og áreiðanleiki áskilinn. Uppl í síma 894 6454 eða helga@ leigumidlun.com Góð þriggja herbergja íbúð á 2 hæð í Heiðarholti til leigu. Leiguverð með hússjóði kr. 80.000. Upplýsingar í síma 899 5366.
ÓSKAST Óska eftir 2ja herbergja íbúð til leigu miðsvæðis í Keflavík. Uppl. í síma 869 9983 eftir kl. 17. Járnklippur- (Beygjuvél) Óska eftir að kaupa 3ja fasa járnklippur sem geta klippt 32 mm kambstál. Einnig 3ja fasa beygjuvél fyrir lykkjur úr 10 -16 mm kambstáli. Uppl. í síma 841 8274.
HEILSA Meiri orka – Betri líðan! H3O Pro Isotonic drykkurinn, ShapeWorks & flr. góðar vörur. Ásdís og Jónas Herbalife dreifingaraðilar. S: 843-0656 (Á), 864-2634 (J) og 421-4656. Tölvupóstur: asdisjul@internet.is Heimasíða/netverslun: http:// www.betriheilsa.is/aj
Þjónustumiðstöðin Nesvöllum Vikan 13. - 19. jan. nk.
ATVINNA
• Bingó • Gler-, keramik- og leirnámskeið • Handavinna • Leikfimi - dans- boltaleikfimi. • Línudans • Félagsvist • Hádegismatur • Síðdegiskaffi Léttur föstudagur á Nesvöllum 14. janúar nk. kl. 14:00 Sagnasíðdegi. Lesið úr Dalalíf eftir Guðrúnu frá Lundi.
Verkefnastjóri við Sandgerðishöfn
Kirkjur og samkomur: Ytri-Njarðvíkurkirkja. Sunnudagaskóli sunnudaginn 16. janúar kl. 11. Allir velkomnir. Fyrsta skiptið á nýju ári. Sjá nánar á: njardvikurkirkja.is
FUNDARBOÐ Ertu meðvirk/ur? Coda fundur í safnaðarheimilinu Kirkjulundi Keflavíkurkirkju á mánudögum kl. 19:30 og á föstudögum kl. 19.30. Allir velkomnir! Heimasíða www.coda.is
ÖKUKENNSLA Kenni á Toyotu Avensis til almennra ökréttinda. Elín Ólafsdóttir ökukennari. Nánari uppl. í s: 869 5399.
ÝMISLEGT Tek að mér allskonar viðgerðir á bílum, sláttuvélum. Er með greiningartölvu til að bilanagreina margar tegundir bíla. Vanur maður, 20 ára reynsla, sanngjarnt verð! Uppl. S: 864 3567. Búslóðaflutningar og allur almennur flutningur. Er með 20 rúmmetra sendibíl/kassabíl með lyftu. Uppl. í síma 860 3574 Siggi.
BÓKHALD & SKATTUR ehf. Bókhald, ársreikn, skattframtöl og stofnun félaga.
Bókhald & skattur ehf. Iðavöllum 9, S: 421-8001 / 899-0820 Ingimundur Kárason viðskiptafræðingur cand. oecon. Netfang: ingimundur@mitt.is
Nánari upplýsingar í síma 420 3400 eða á www.nesvellir.is/
Laus er til umsóknar staða verkefnastjóra við Sandgerðishöfn.
www.vf.is
Starfssvið og verkefni: • • • • •
Umsjón og eftirlit með daglegum rekstri hafnarinnar. Verkstjórn, skipulagning starfseminnar og gerð verkferla. Tengsl og samskipti við viðskiptavini hafnarinnar. Þróun nýrra viðskiptatækifæra og markaðssetning. Verkefnastjóri gengur vaktir samkvæmt vaktafyrirkomulagi og sinnir öllum almennum verkum hafnarinnar. • Verkefnastjóri situr fundi atvinnu- og hafnarráðs og sinnir verkefnum sem undir ráðið heyra. • Viðkomandi er yfirmaður starfsmanna hafnarinnar.
Hæfniskröfur: • • • • •
Skilyrði er að viðkomandi hafi reynslu og þekkingu af störfum í sjávarútvegi og hafnsækinni starfssemi. Reynsla í stjórnun og mannahaldi. Metnaður og framsækni. Hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund. Góð alhliða tölvukunnátta nauðsynleg.
Laun eru samkvæmt samningum launanefndar sveitarfélaga. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Sigrún Árnadóttir bæjarstjóri/hafnarstjóri í síma 420 7555. Umsóknir sendist á skrifstofu Sandgerðisbæjar, Miðnestorgi 3, 245 Sandgerði. Umsóknarfrestur er til 24. janúar.
14
✝
VÍKURFRÉTTIR I 2. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR
✝ Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og hetjan okkar allra,
Vilberg K. Þorgeirsson Smáratúni 24, Keflavík
lést á Landspítalanum við Hringbraut laugardaginn 8. janúar. Jarðarförin fer fram frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 18. janúar kl. 13:00. Guðrún Björk Jóhannesdóttir, Erla Dröfn Vilbergsdóttir Magnús Kristinsson Helga Jóhanna Vilbergsdóttir Birgitta María Vilbergsdóttir Þorsteinn Hannesson Magnús Þór Vilbergsson Harpa Sæþórsdóttir og afabörnin.
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001
SPORT
Friðrik Ragnarsson og Einar Árni Jóhannsson tóku við mfl. karla Njarðvíkur í körfubolta á þriðjudaginn
„Erum báðir jafn frekir“
M
agnús Gunnarsson er að segja skilið við körfuknattleikslið Njarðvíkur og er að skipta yfir í Keflavík. Magnús mætti á æfingu með Keflvíkingum í íþróttahúsinu við Sunnubraut á þriðjudagskvöld.
-segir Friðrik, þjálfari Njarðvíkur
F
riðrik Ragnarsson og Einar Árni Jóhannsson tóku við mfl. karla Njarðvíkur í körfubolta á þriðjudaginn eftir að Sigurður Ingimundarson hætti störfum eftir slæmt gengi. „Þetta leggst vel í okkur þótt við tökum við á erfiðum tímapunkti en við teljum okkur geta náð liðinu upp úr þessum öldudal,“ sagði Friðrik.
Næsti leikur er á móti ÍR sem er í 11. sæti en Njarðvík situr í sætinu fyrir ofan þá og er það sannkallaður fallbaráttuleikur. „Það er alltaf erfitt að koma inn á miðju tímabili og er staðan mjög erfið,“ sagði Einar Árni. „En hvaða leik við erum að fara að spila skiptir ekki öllu máli. Við þurfum að sækja tvö stig og fáum leik á heimavelli svo við biðjum ekki um mikið
Suðurnesjaliðin mætast í undanúrslitum
meira á þessum tímapunkti.“ Þjálfararnir áttu sína fyrstu æfingu með strákunum eftir fund með þeim á þriðjudagskvöldið og byrjuðu þeir strax að vinna hörðum höndum með þeim. „Flestir leikmannanna taka vel í þetta að okkar vitneskju,“ sagði Friðrik. „Mannskapurinn er fullur tilhlökkunar að
D
regið var í fjögurraliða úrslitum Powerade bikarsins í körfubolta í gær en leikið verður 5. og 6. febrúar. Njarðvík dróst á móti Keflavík í kvennaflokki og verður sannkallaður baráttuslagur um hvaða Suðurnesjalið kemst í úrslitin. Í karlaflokki er eitt Suðurnesjalið eftir í bikarkeppninni en Grindavík sækir Hauka heim. Keflavík vann Grindavík í æsispennandi leik á sunnudaginn í 8 liða úrslitum þar sem Jacquline var með stórleik. Njarðvíkurstúlkur spiluðu ekki minna spennandi leik þar sem þær slógu núverandi bikarmeistara Hauka úr leik en Anna María Ævarsdóttir var hetja Njarðvíkur í þeim leik.
HM veisla í handbolta - frítt á æfingar yfir HM
H
andknattleiksdeild Reykjanesbæjar býður öllum þeim krökkum sem vilja prufa handbolta, frítt á æfingar á meðan á Heimsmeistaramótinu stendur en það fer fram í Svíþjóð og hefst á föstudaginn næstkomandi. Handboltaæfingar í Reykjanesbæ eru undir merki HKR og er félagið með æfingar fyrir krakka sem eru fæddir 2004 og seinna. Æfingar eru tvisvar
Magnús Gunnarsson í Keflavík
til fjórum sinnum í viku og er öllum þeim krökkum sem hafa áhuga, boðið að prófa þessa skemmtilegu þjóðaríþrótt Íslands þeim að kostnaðarlausu en HM stendur yfir í tvær vikur. Nánari upplýsingar um æfingatíma hjá hverjum flokki fyrir sig og aldursskiptingu flokkanna er að finna á heimasíðu HKR, www.hkr.is. siggi@vf.is
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!
takast á við framhaldið og þeir vita að þeir geta gert betur en þeir hafa verið að sýna í vetur,“ bætti Einar Árni við. Hvor ykkar er frekari þegar kemur að ákvarðanatökum? „Við erum báðir jafn frekir“ sagði Friðrik. „Við leysum það okkar á milli með sjómanni,“ bætti Einar Árni við í lokin.
Sólrisuhátíð Okkar árlega Sólrisuhátíð verður sunnudaginn 16. janúar kl. 15:00 í Samkomuhúsinu í Sandgerði. Frábær skemmtiatriði og dans að ógleymdu kaffihlaðborðinu.
Fjölmennum! Skemmtinefndin Athugið! Messa verður í Hvalsneskirkju kl. 14:00. Allir velkomnir.
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 13. JANÚAR 2011
15
markhonnun.is
nautahakk
31%
afsláttur
896
kr/kg áður 1.298 kr/kg
Góð tilboð í Nettó 2,5 l í fötu
25%
saltkjöt blandað
afsláttur
nEttó klEinur
30%
864
kr/ds. áður 2.598 kr/ds.
298
kr/kg áður 1.234 kr/kg
kjúklingavængir hot Eða bbq frystivara
frosin í poka
meira
afsláttur
1.949
lambasvið
25%
kr/pk. áður 359 kr/pk.
vatnsmElónur
55%
291kr
afsláttur
afsláttur
398
268
kr/pk. áður 689 kr/pk.
kr/kg líttu á verðið!
kjúklingalEggir bbq
28%
99
kr/kg áður 219 kr/kg
glóaldinsafi
opal laxaflök
199
1.789
1l
fErsk bEinlaus mEð roði
afsláttur
598
kr/kg áður 831 kr/kg
Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is
kr/stk. áður 249 kr/stk.
Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær
kr/kg áður 1.989 kr/kg
Birtist með fyrirvara um prentvillur.
Þorramatur
Tilboðin gilda 13. - 16. jan. eða meðan birgðir endast