Stærra og efnismeira blað í hverri viku!
Víkurfréttir
Alias Junior 100 ný orð og myndir, hægt að nota sem viðauka við stóra borðspilið
Grundarvegur 23, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is
Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001
Alias travel 800 ný orð, hægt að nota sem viðauka við stóra borðspilið
FRÁBÆR SPIL Í FERÐAÚTGÁFU -TILVALIN Í SUMARFRÍIÐ!
vf.is
FIMMTUdagurinn 30. JÚNÍ 2011 • 26. tölubl að • 32. árgangur
›› Sportið
›› Garðurinn
Boltinn, AMÍ og golfið
Sólseturshátíð í myndum
› Síður 14-15
› Síður 8-9
›› Travolta
OPIÐ ALLAN
Keypti íslenskt í Leifsstöð
SÓLARHRINGINN
› Síða 10 VÍKURFRÉTTAMYND: EYÞÓR SÆMUNDSSON
›› Garður:
Kossageit?
Barni bjargað frá drukknun
U
ngu barni var bjargað frá drukknun á sundlaugarsvæðinu við íþróttamiðstöðina í Garði nú á dögunum. Það var sundlaugargestur sem varð var við barnið á botninum í öðrum heita pottinum á staðnum. Jón Hjálmarsson, forstöðumaður íþróttamiðstöðvarinnar í Garði, sagði í samtali við Víkurfréttir að sem betur fer hafi allt farið vel að lokum og barnið hafi náð sér að fullu. Nauðsynlegt er fyrir foreldra að hafa fullar gætur á börnum sínum á sundstöðum. Umrætt barn var á sundlaugarsvæðinu með fullorðnum einstaklingi og sundlaugarvörður var einnig við sundlaugarbakkann. Barnið hafi hins vegar farið í heita pottinn án þess að nokkur yrði þess var. Til allrar lukku hafi sundlaugargestur orðið barnsins vart en það var þá sokkið til botns í heita pottinum.
ehf.
endur vænn er ari
í bo Aðeins tjum Fi Subway
14. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 7. apríl 2011 TM
Fitjum
Opið allan sólarhringinn
›› Sólseturshátíðin í Garði:
Holtsgötu 52 - 260 Reykjanesbæ s. 420 5000 - Fax: 421 5946
Ofurhugar í miðnætursjósundi Fitjum á Garðskaga
to.
kosti með gen.
ill matseðði á
Gunnar Júlíus Helgason umsjónarmaður Landnámsdýragarðsins í Reykjanesbæ fékk rembingskoss frá þessari geit í dýragarðinum í vikunni. Í blaðinu í dag heimsækjum við garðinn. - Sjá nánar á bls. 11
spennandi uknattleikir
Reykjanesbær ur: vf@vf.is a daga kl. 09-17
ÝnTverðTarN Morgu
TM
Þ
að voru sannkallaðir ofurhugar sem skelltu sér í sjósund á Garðskaga skömmu eftir sólsetur kvöld eitt í síðustu viku. Hópur sjósundkappa skellti sér í sjóMorgþátt inn eftir að hafa tekið tíma unvíeþriggja rðar matsjávarsíðunni Það er háspenna í körfuboltanum í Reykjanesbæ þessa dagana. Keflavík og KR eigast við í fróðlegri undan- gönguferð með seðill - frá AðeGarðskagavita. úrslitum Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik og staðan í viðureign liðanna er Stóra 2:2. Hólmi í Leiru Su ins í boð að bway Fi i á tjum sjávarhitinn Oddaleikur verður í viðureign liðanna í KR-heimilinu í Reykjavík í kvöld. Spennan er ekkiAð minni sögn sjósundkappanna var í úrslitaviðureign Keflavíkur og Njarðvíkur í kvennaboltanum. Þar er staðan reyndar orðin 2:0ágætum þó svo fyrstu skrefin út í sjómeð fyrir Keflavík eftir tvo æsispennandi háspennuleiki. Keflavíkurstúlkur geta orðið Íslandsmeistarar inn hafi reynst mörgum köld og erfið. kvenna með sigri á Njarðvíkurstúlkum í Keflavík annað kvöld, föstudagskvöld. VF-mynd: HBB Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi
- sjá nánar á bls. 23
NÝ T T
SUMARDEKK OG FELGUR Á ALLAR GERÐIR BIFREIÐA
VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND | www.flytjandi.is | sími mi 525 5 7700 7 |
rðarbraut 13 @heklakef.is
N1 GRÆNÁSBRAUT 552
Easy ÞvoTTaEfni
Easy MýkingarEfni
Meira í leiðinni
2
FIMMTudagurinn 30. júní 2011 • VÍKURFRÉTTIR VÍKURFRÉTTAMYND: HILMAR BRAGI BÁRÐARSON
Um 40 að störfum við byggingu álvers
F
orsvarsmenn Norðuráls og HS Orku hafa átt óformlega fundi nú í vikunni til að fara yfir stöðuna í orkumálum fyrirhugaðs álvers Norðuráls í Helguvík. Júlíus Jónsson, forstjóri HS Orku, sagði í svari við fyrirspurn Víkurfrétta, að engin sérstök tíðindi væru af þeim viðræðum. Norðurál reisir í dag 360.000 tonna álver í Helguvík sem verður í fremstu röð í heiminum. Kerskálar og steypuskáli álversins verða innan sveitarfélagsins Garðs á nýrri iðnaðarlóð við Berghóla, en súrálsgeymar og hafnaraðstaðan á iðnaðarsvæðinu við Helguvík í landi Reykjanesbæjar. Framkvæmdirnar hafa hins vegar gengið hægt, þar sem m.a. samningar um orku eru ekki í höfn. Hér að ofan má sjá loftmynd sem ljósmyndari Víkurfrétta tók yfir álverssvæðið nú í vikunni. Á myndinni má greina örfáa starfsmenn að störfum á byggingasvæðinu. Um 40 manns vinna á svæðinu. Á myndinni má sjá tvo kerskála rísa en álverið verður byggt og gangsett í áföngum. Allur búnaður í álverinu verður samkvæmt bestu fáanlegri tækni og álverið verður eitt hið umhverfisvænsta í heimi. Markvisst hefur verið unnið að undirbúningi verkefnisins frá árinu 2004. Fyrsta skóflustunga var tekin í júní 2008 og hefur síðan verið unnið á fullu við framkvæmdir á svæðinu. Á rekstrartíma er gert ráð fyrir að um 600 ný störf verði til í álverinu og 800-1000 bein afleidd störf í samfélaginu. Áætlað er að ríflega 4.000 ársverk þurfi við byggingu álversins.
9,5 milljónum króna úthlutað til atvinnusköpunar í sjávarbyggðum Suðurnesja
I
ðnaðarráðuneytið hefur úthlutað styrkjum úr verkefninu Atvinnusköpun í Sjávarbyggðum, sem byggir á tekjum af svokölluðum skötuselspeningum, þ.e. sölu aflaheimilda fiskveiðiárin 2009/2010 og 2010/2011 til að veiða skötusel og til frístundaveiða, sbr. lög um stjórn fiskveiða. Mikill áhugi var á verkefninu en alls bárust 123 umsóknir víðsvegar af landinu. Eftir umfjöllun stjórnar Atvinnusköpunar í sjávarbyggðum var gerð tillaga um að styrkja 32 verkefni, sem var í framhaldinu staðfest af iðnaðarráðherra. Af þessum 32 verkefnum voru þrjú á Suðurnesjum sem fengu styrk upp á samtals 9,5 milljónir króna. Áhersla var lögð á að styðja verkefni sem fela í sér ný-
sköpun, þekkingaryfirfærslu og hugverk sem byggja á styrkleikum sjávarbyggða. Enn fremur var horft til þess að styrkja stærri samstarfsverkefni fyrirtækja, háskóla og rannsóknarstofnana þar sem fram komu skýrar hugmyndir um afurðir í formi vöru eða þjónustu sem skila varanlegum verðmætum og atvinnu. Verkefnin á Suðurnesjum sem fengu stuðning eru: Álasund ehf, Reykjanesbæ, verkefnið YFIR HAFIÐ OG HEIM kr. 5.000.000 MPF Ísland, Grindavík, verkefnið FiskiTofu kr. 3.000.000 Rúnar Árnason, Reykjanesbæ, verkefnið Aircraft Asset Managment kr. 1.500.000
›› Óvænt útspil meirihluta bæjarstjórnar í Garði:
Hætt við sameiningu skóla í Garðinum M
eirihluti D-listans í Garði hefur ákveðið að endurskoða fyrri ákvörðun sína um samrekstur og/eða sameiningu Gerðaskóla og Tónlistarskólans í Garði. Tillaga þess efnis hefur verið dregin til baka og bókun skólanefndarinnar á því ekki lengur við varðandi tillögu um samrekstur skólanna. Þetta kom fram á bæjarstjórnarfundi í Garði í síðustu viku. Hins vegar vill D-listinn taka undir þá tillögu skólanefndar um að
VÍKURFRÉTTAMYND: HILMAR BRAGI BÁRÐARSON
tímasetning á flutningi skólans í húsnæði Gerðaskóla verði á skólaárinu 2012-2013. Í framhaldi af bókun skólanefndar
›› Olíuslys á Hafnavegi
Gatnamótin löðrandi í olíu
G
atnamót Hafnavegar og Ósabotnavegar voru löðrandi í olíu sl. föstudag og skapaðist hættuástand þar vegna þess að gatnamótin voru orðin flughál. Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað til og var leysiefni sprautað yfir olíuflekkinn og síðan voru gatnamótin þvegin. Þetta var annað olíuslysið sem Brunavarnir Suðurnesja sinntu í síðustu viku en einnig höfðu slökkviliðsmenn séð um að þrífa upp olíu í fjörunni á Garðskaga eftir að stór olíuflekkur hafði rekið þar á land úr Faxaflóa.
Garðs leggur D-listinn fram eftirfarandi tillögu; „Vegna þeirrar miklu umræðu sem fram hefur farið um skólana síðVÍKURFRÉTTAMYND: HILMAR BRAGI BÁRÐARSON
ustu vikur leggur D-listinn til að framkvæmd verði óháð stjórnsýsluúttekt á starfsemi grunnskólans og Tónlistarskólans í Garði, með sérstaka áherslu á stjórnendaþáttinn, af til þess bærum aðilum. Bæjarstjóra falið að vinna að málinu“. Fulltrúar N-listans benda á vegna umsagnar skólanefndar frá því 14. júní sl. að það er meirihluti skólanefndar sem um ræðir, ekki skólanefndin öll og gerir N-listinn þá kröfu að það komi skýrt fram í umsögninni.
›› FRÉTTIR ‹‹ Grunsamlegar mannaferðir í Grindavík
H
aft hefur verið samband við heimasíðu Grindavíkubæjar til að vekja athygli á heldur óvenjulegum heimsóknum í hús í Grindavík sem eru þess eðlis að ástæða er til að hafa varann á. Maður af erlendum uppruna bankaði upp á í nokkrum húsum síðasta föstudags- og laugardagskvöld og bauðst til þess að mála þakið hjá viðkomandi. Grunur leikur á að maðurinn hafi fyrst og fremst verið að kanna hvort viðkomandi hús hafi verið mannlaus. Grindvíkingar eru hvattir til þess að láta lögreglu vita um grunsamlegar mannaferðir og læsa húsum sínum, hvort sem fólk er heima eða að heiman.
3
PIPAR\TBWA-SÍA
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 30. júní 2011
Átt þú heima í öflugu samfélagi frumkvöðla?
Frumkvöðlasetrið á Ásbrú býður frumkvöðlum og fyrirtækjum með nýsköpunarverkefni frábæra skrifstofuaðstöðu. Þar er einnig veittur stuðningur, fræðsla og ráðgjöf við að hrinda hugmyndum í framkvæmd, og þar gefast fjölmörg tækifæri til að efla tengslanet og finna mögulega samstarfsaðila. Meðal þeirra fyrirtækja sem hafa aðstöðu í Frumkvöðlasetrinu eru AwareGo, Mýr Design, Leikfangasmiðjan Dunamis, HBT og Valorka. Nánari upplýsingar um Frumkvöðlasetrið á Ásbrú er að finna á asbru.is/nyskopun
Ásbrú í Reykjanesbæ er samfélag frumkvöðla, fræða og atvinnulífs.
Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar Sími 425 2100 | fyrirspurnir@kadeco.is
4
FIMMTudagurinn 30. júní 2011 • VÍKURFRÉTTIR
Ritstjórnarpistill Víkurfrétta
vf.is
HILMAR BRAGI BÁRÐARSON, FRÉTTASTJÓRI
Útgefandi: Afgreiðsla og ritstjórn: Ritstjóri og ábm.: Fréttastjóri: Blaðamaður: Auglýsingadeild: Umbrot og hönnun: Auglýsingagerð: Afgreiðsla: Prentvinnsla: Upplag: Dreifing: Dagleg stafræn útgáfa:
Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, sími 421 0000 Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Eyþór Sæmundsson, eythor@vf.is Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Víkurfréttir ehf. Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0011 Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is og Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Landsprent 9000 eintök. Íslandspóstur www.vf.is, m.vf.is og kylfingur.is
Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið gunnar@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkurfrétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta. Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15.
Vinsældir vf.is á veraldarvefnum V
íkurfréttir á Netinu njóta mikilla vinsælda en þar er daglegur fréttaflutningur af öllu því markverðasta sem er að gerast á Suðurnesjum. Tilkoma internetsins hefur breytt miklu í fréttaflutningi. Í dag þýðir lítið að „nætursalta“ fréttir. Fólk vill sjá þær stax á netinu og ef fréttamiðlarnir eru ekki að greina frá atburðum, þá tekur fólk sig til og flytur fréttirnar á Facebook eða Twitter. Vefur Víkurfrétta hefur stækkað mikið á síðustu árum og aðsóknin hefur sjaldan verið meiri. Í nýliðinni viku var vefur Víkurfrétta 16. vinsælasta vefsvæði landsins með rétt tæplega 22.000 notendur. Vinsælasta fréttin tengdist Sólseturshátíðinni á Garðskaga þar sem þúsundir komu saman og skemmtu sér í frábæru veðri og hálfgerðri sólarlandastemmningu. Fréttin fjallaði um tvær unglingsstúlkur sem tóku gúmmíbát ófrjálsri hendi og héldu til hafs. Eigandi bátsins óð hins vegar á eftir stúlkunum og náði bátnum. Í öllum látunum datt önnur stúlkan í sjóinn. Ljósmyndari Víkurfrétta náði myndum af ævintýrinu og setti inn frétt um málið aðfaranótt sunnudags. Yfir 19.000 manns hafa lesið fréttina og skoðað myndirnar og er fréttin sú mest lesna á vf.is á þessu ári. Vefur Víkurfrétta er mjög sterkur miðill á Suðurnesjum og hann nýta líka margir til að auglýsa vörur og þjónustu. Í liðinni viku voru innlit á vefinn rúmlega 55.000 talsins. Auglýsing á vf.is er því ekki að fara framhjá mörgum.
Ánægjuleg helgi í Garðinum Sólseturshátíðin í Garði tókst með miklum ágætum en þúsundir lögðu leið sína í Garðinn og áttu þar ánægjulegar stundir á Garðskaga í frábæru veðri. Fjölbreytt dagskrá var fyrir alla aldurshópa og ágætur mælikvarði á hátíðina er sá að lögreglan lýsti ánægju með framkvæmd hennar og fannst gestir hátíðarinnar prúðir og stilltir. Í miðopnu Víkurfrétta í dag er fjallað um hátíðina á Garðskaga og þar fá myndirnar að njóta sýn. Einnig er ítarlega fjallað um hátíðina á vf.is
Ekki er vika án Víkurfrétta - sem koma næst út fimmtudaginn 7. júlí. Bókið auglýsingar í síma 421 0001 eða gunnar@vf.is Spurning vikunnar // Hvað ætlar þú að gera um helgina?
Ólafur Magnússon: Ég ætla bara að vera heima hjá mér.
Sigríður H. Sigurðardóttir: Ég mun mála úti ef að veður leyfir, en ef að veðrið bregst mér þá mála ég inni hjá mér.
ÚTSALAN HEFST Á
FÖSTUDAGINN Vertu í góðu sambandi við VF!
Auglýsingadeild í síma 421 0001 (gunnar@vf.is) Fréttadeild í síma 421 0002 (hilmar@vf.is) Ritstjórn og afgreiðsla í síma 421 0000
Börkur Kristinsson: Bara hafa það kósý heima.
Jón Ingi Jónsson: Sennilega mun ég bara hitta vini mína.
•
vf.is • m.vf.is
Ragnheiður Ragnarsdóttir: Ég ætla bara að vera heima hjá mér í huggulegheitum.
›› Ný sýning á Listatorgi Sandgerði:
Konur í meirihluta Þ
að hefur verið mikill gestagangur hjá Listatorgi undanfarið, enda sumarsýningar Listatorgs með líflegra móti þetta árið. Það er alltaf skemmtilegt þegar nýir listamenn heiðra sýningarsal Listatorgs með sýningu. Nú er komið að enn einni þekktri myndlistarkonu frá Keflavík, henni Böggu en hún opnar sýningu sína „Konur í meirihluta“ fimmtudaginn 30. júní. Bagga er orðin vel þekkt fyrir litríkar myndir sínar, þar sem má oft finna fólk í felum. Hún stundaði nám við myndlistardeild Baðstofunnar í Keflavík frá árinu 1991 til 1998 hjá hinum ýmsu kennurum
en einnig hefur hún sótt námskeið hjá Myndlistarskóla Kópavogs. Frá árinu 2000 hefur Bagga haldið tuttugu einkasýningar og jafnframt tekið þátt í nokkrum samsýningum. Sýningin „Konur í meirihluta“ verður til sýnis á Listatorgi frá fimmtudeginum 30. júní til miðvikudagsins 13. júlí en þarna sýnir Bagga allra nýjustu myndirnar sínar, sem eru unnar með akrýl á striga. Listatorg er opið alla daga vikunnar frá kl. 13:00 til 17:00 og verður Bagga sjálf á staðnum fimmtudaginn 30. júní. Allir hjartanlega velkomnir!
5
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 30. júní 2011
Ár slaufunnar
Bíll á mynd: Captiva LTZ með 19 tommu álflegum. Verð eru háð gengi hverju sinni og geta breyst án fyrirvara.
Gæði í 100 ár
Frumsýnum nýjan ferðafélaga á föstudaginn!
Komdu í reynsluakstur!
Föstudaginn 1. júlí verður frumsýning á nýjum Chevrolet Captiva í sýningarsal Bílabúðar Benna, Njarðarbraut 9, Reykjanesbæ. Upplifðu Captiva tilfinninguna. Komdu á föstudaginn og reynsluaktu. Kaffi og kleinur í boði.
r ý N
Meðal nýjunga í Chevrolet Captiva: • Nýtt útlit, minni eyðsla, minni mengun • Ný dísel vél, 184 hö, 400 Nm. Frábær togkraftur. • Ný bensín vél, 167 hö, 230 Nm. • 6 gíra sjálfskipting, o.fl., o.fl.
Bensín 2,4 L - 167 hestöfl
Bensín 2,4 L - 167 hestöfl
Dísel 2,2 L - 184 hestöfl
Captiva LT - 7 sæta - Tausæti 6 gíra beinskiptur Hlaðinn staðalbúnaði
Captiva LT 6 gíra sjálfskipting Hlaðinn staðalbúnaði
Captiva LT 6 gíra sjálfskipting Hlaðinn staðalbúnaði
Verð kr. 4.990 þús.
Verð kr. 5.590 þús
Verð kr. 6.290 þús.
www.benni.is SAM STARF TIL GÓÐRA VERKA WWW. SOS.I S - WWW.BENNI.I S
Bílabúð Benna - Chevrolet sýningarsalur - Tangarhöfða 8-12 - Reykjavík - sími 590 2000 Bílabúð Benna - Njarðarbraut 9 - Reykjanesbæ - sími 420 3330 Bílaríki - Glerárgötu 36 - Akureyri - sími 461 3636
Sérfræðingar í bílum
6 markhonnun.is
FIMMTudagurinn 30. júní 2011 • VÍKURFRÉTTIR
NÝR TILBOÐSBÆKLINGUR ER KOMINN ÚT!
Nu hitNar i koluNum! grillvorur fyrir alla a grillaNdi godu verdi!
Grillbakkar
4 stk.
149
Grill Coop - Einnota
kr/pk.
598
kr/stk.
Grillkveikjari Coop - Turbo
399
kr/stk.
Grillpinnar
100 stk
159
kr/pk.
Grillkol
Royal Oak 3,8 kg
798
kr/pk.
Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær - Borgarnes
Grillkveikilögur Coop - 1l
498
kr/stk.
7
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 30. júní 2011
Kjúklingabringur
1.999 2.295 kr/kg
Kjúklingaleggir
678
kr/kg
798 kr/kg
Nautarib-eye
Ferskt
2.419 4.398 kr/kg
Frosið!
Hamborgarar
5 stk 115 g
898
998 kr/pk.
kr/pk.
Brazil Grísvöðvi
998
kr/kg 1.598 kr/kg
kr/kg
kr/kg
45 % afsláttur
Nautakótelettur
m. hvítlauk og rósapipar
1.990 2.398 kr/kg
kr/kg
Tilboðin gilda 30. júní-3. júlí eða meðan birgðir endast
8
FIMMTudagurinn 30. júní 2011 • VÍKURFRÉTTIR
›› Vel heppnuð Sólseturshátíð í Garðinum:
Garðskagi eins og á
Eggert Gíslason og Sigríður Regína Ólafsdóttir.
›› Fyrsti bautasteinninn í „Sögugarðinum“ afhjúpaður:
Eggert Gíslason gerði Garðinn frægan E
ggert Gíslason, skipstjóri frá Kothúsum í Garði, er fyrsti einstaklingurinn sem fær nafn sitt á bautastein í Garði undir yfirskriftinni „HANN GERÐI GARÐINN FRÆGAN“. Eggert fæddist 12. maí 1927 í Kothúsum í Garði. Foreldrar hans voru Gísli Árni Eggertsson skipstjóri og Hrefna Þorsteinsdóttir húsmóðir. Eiginkona Eggerts er Sigríður Regína Ólafsdóttir frá Kleifum í Ólafsfirði en börn þeirra eru Soffía Margrét, Gísli Árni, Hrefna Unnur og Ólafur. Eggert lauk fullnaðarprófi frá Gerðaskóla árið 1940 og lauk fiski-
mannaprófi hinu meira frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík árið 1949. Eggert hlaut riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu árið 1964. Hann varð aflakónur árið 1952 á Víði GK-510. Hann varð síldarkóngur árið 1957 á Víði II og margfaldur aflakóngur í heimaverstöð og á landsvísu árin 1955 til 1959. Á bautasteininn er skráður starfsferill Eggerts þar sem m.a. kemur fram að vertíðina 1963-64 fékk hann þann verðmætasta afla sem komið hafði á fiskiskip á einu ári: 3200 tonn af síld í janúar og febrúar og 900 lestir af loðnu. 4000 lestir af
síld um sumarið og svo 1534 lestir í þorsknót og ýsu í mars og apríl á vetrarvertíð, eða sem svarar 9.634 lestum upp úr sjó. Eggert Gíslason var frumkvöðull í notkun ýmissa tækninýjunga. Hann notaði dýptarmælinn til að finna síldina og kastaði síðan nótinni eftir skrúfuvatninu. Þá varð Eggert fyrstur íslenskra skipstjóra til að ná verulegum árangri í notkun Asdic-fiskileitartækis en með Asdic-inu var hið fullkomna fiskileitartækið komið til sögunnar. Þá var Eggert í hópi frumherja í notkun kraftblakka á síldveiðum.
Sólstrandargæjar á sjóþotum mættu á Garðhúsavíkina og byrjuðu jafnvel að fletta sig fötum...
Þetta sjónarhorn á Garðskagavita, sem vígður var 10. september 1944, er ekki algengt en myndin er tekin úr körfubíl Brunavarna Suðurnesja sem nær upp í 32 metra hæð.
Garðmenn og gestir þeirra fjölmenntu á Sólseturshátíðina á Garðskaga um sl. helgi.
Mótorhjólakappar fóru um í fylgd lögreglu.
Gestir voru brosandi af gleði í Garðinum.
9
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 30. júní 2011
og á erlendri sólarströnd Það var mikil og góð stemmning á ströndinni á Garðskaga og ástæða til að setja upp sólgleraugu.
vf.is
Texti og myndir: Hilmar Bragi Bárðarson hilmar@vf.is
Sjósundkappar halda út á Garðhúsavíkina á Garðskaga.
E
instök veðurblíða var á Garðskaga sl. laugadag. Þar var glampandi sól og hiti allan daginn og ekki féll rigningardropi allan daginn, þó svo úrhelli hafi verið allt í kring. Ströndin á Garðskaga var eins og erlend sólarströnd. Fólk synti í sjónum og sjóþotukappar sýndu listir sínar. Meðfylgjandi myndasyrpa var tekin á Garðskaga.
Fjölbreytt skemmtidagskrá var fyrir alla fjölskylduna á laugardeginum. Að deginum til var dagskrá fyrir yngra fólkið en um kvöldið fyrir þá sem aðeins eldri eru.
V
eðurguðirnir léku við Garðmenn og gesti þeirra á Sólseturshátíðinni á Garðskaga sl. laugardag. Hátíðin stóð reyndar frá fimmtudegi til sunnudags og tókst vel í frábæru veðri allan tímann. Þúsundir lögðu leið sína í Garðinn og þar á meðal var ljósmyndari Víkurfrétta sem tók myndirnar í meðfylgjandi myndasyrpu.
Hólmsteinn GK er miðdepill hátíðarsvæðisins. Um borð var seld „reknetasúpa“ eða kjötsúpa.
10
FIMMTudagurinn 30. júní 2011 • VÍKURFRÉTTIR
BÍLL SEM EYÐIR NÁNAST ENGU! Til sölu vegna flutnings frábær visthæfur bíll og mjög vel með farinn. Suzuki Swift - diesel - silfurgrár að lit - 1300 - GL 5 dyra - beinskiptur - árgerð 2008 - ekinn 75.000 km. Diesel bíll er mjög ódýr í rekstri og hár í endursöluverði.
John Travolta keypti íslenskt á Keflavíkurflugvelli
Bein sala, engin skipti. VERÐ KR. 1.650.000
H
Upplýsingar í síma 857 8445.
Auglýsingasíminn er 421 0001
ollywood-stjarnan og flugáhugamaðurinn John Travolta hafði stuttan stans á Keflavíkurflugvelli til að taka eldsneyti í síðustu viku. Travolta flaug sjálfur vélinni sinni sem er gömul Boeing 707 undir merkjum Qantas-flugfélagsins. Flugvélin var staðsett á flughlaðinu hjá Suðurflugi á austursvæði Keflavíkurflugvallar en á meðan elds-
neyti var sett á vélina fór John Travolta ásamt föruneyti í Flugstöð Leifs Eiríkssonar þar sem hann verslaði íslenskan varning. Meðfylgjandi mynd var tekin þegar Travolta hélt á brott frá Keflavíkurflugvelli. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson
›› Meirihluti bæjarstjórnar Garðs ályktar:
Segja eitt fyrirtæki í Garði geta misst 1.280 tonn nái kvótafrumvörp fram að fullu
Elskuleg eiginkona mín, dóttir, móðir, tengdamóðir og amma,
Kristín Björk Ingimarsdóttir, Faxabraut 2, 230 Keflavík,
M
lést á heimili sínu sunnudaginn 26. júní. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 5. júlí kl. 13:00.
Guðmundur Jens Guðmundsson, Elínrós Jónsdóttir, Magnús Ingi Guðmundsson, Elínrós Anna Guðmundsdóttir, Jón Margeir Valsson, Þóra Björk Guðmundsdóttir, Christopher Hobson, barnabörn, bræður og mágkonur.
Ástkær móðir, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma,
Rósa Teitsdóttir, lést miðvikudaginn 22. júní 2011. Hún verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 1. júlí 2011 kl. 13:00. Þeim sem vilja minnast hinnar látnu er bent á Velferðarsjóð Suðurnesja, reikningsnr. 121-05-1151 og kt. 680169-5789.
Guðmundur Ólafsson, Sigurvin Ólafsson, Sigurfríð Ólafsdóttir, tengdabörn, barnabörn, langömmubörn og langalangömmubörn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma,
Margrét Guðfinna Guðmundsdóttir, Höskuldarvöllum 19, Grindavík,
lést á Landspítalanum við Hringbraut föstudaginn 17. júní síðastliðinn. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Hörður Gylfason, Ásgrímur Kristinn Gylfason, Rúna Szmiedowicz, Guðbjörg Gerður Gylfadóttir, Ámundínus Örn Öfjörð, ömmubörnin kæru; Valdís Ósk, Daníel Víðar, Alice Mary, Gylfi Örn, Ævar Andri, Guðmundur Bjarni, Davíð Gylfi, Arnar Freyr, Orri Sveinn og Aron Poul, systkini og aðrir aðstandendur.
eirihlutinn í bæjarstjórn Garðs lagði fram ályktun um sjávarútvegsmál á bæjarstjórnarfundi í Garði í síðustu viku. „Aldrei áður hefur jafn breið sátt um sjávarútvegsmál náðst fram eins og starfshópur um stjórn fiskveiða skilaði af sér í byrjun hausts. Í hópnum áttu sæti 18 fulltrúar allra þingflokka, sveitarfélaga og allir hagsmunahópar í sjávarútvegi. Útvegsmenn stærri og minni báta, sjómannasamtökin, fiskverkendur og fiskverkafólk. Starfshópurinn lagði til samningaleið í sjávarútvegi, sátt sem allir gátu sætt sig við nema ríkisstjórn Íslands og stuðningsmenn hennar sem lagt hafa fram tvö frumvörp um stjórn fiskveiða sem munu koma harkalega niður á íslensku þjóðinni þar sem arðsemi og þjóðhagslegri hagkvæmni er varpað fyrir róða. Bæjarstjórn Garðs telur markmiðin með frumvörpunum auka skattlagningu á sjávarbyggðir og taka veiðiheimildir af þeim fyrirtækjum sem með ærnum kostnaði hafa keypt kvóta til uppbyggingar fyrirtækja sinna. Skapa þarf eðlilegt umhverfi í framsali aflaheimilda og beina í auknum mæli fiski á fiskmarkaði innanlands og auka þannig möguleika minni báta og fiskverkenda til eflingar atvinnulífs í sjávarplássum. Í Garði gæti eitt fyrirtæki misst 1.280 tonn af kvóta sínum nái frumvörpin fram að fullu eða um 16% allra aflaheimilda þess. Því verður seint trúað að þingmenn okkar samþykki slík lög sem flytja
kvóta frá Garði til annarra byggðarlaga. Það mun hafa í för með sér alvarlega fækkun starfa og fólksfækkun í samfélaginu. Bæjarstjórn Garðs skorar á Alþingi Íslendinga að vega ekki að hagsmunum sjávarbyggða með þessum hætti, heldur hafa það að markmiði við endurskoðun þeirra reglna sem gilda í sjávarútvegi að þær styrki greinina í heild sinni og skapi hvata til þess að hámarka verðmæti, draga úr framleiðslukostnaði og auka þar með arðsemi og tekjur þjóðarbúsins. Þannig skapast svigrúm fyrir greinina til að greiða góð laun til starfsmanna allt árið, greiða hærri gjöld til sveitarfélaganna og hins opinbera til að sinna rannsóknum og þróun og auka enn frekar verðmæti íslenskra sjávarafurða. Bæjarstjórn Garðs skorar á Alþingi að endurskoða ákvörðun sína og kynna sér vandlega afleiðingar frumvarpsins
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegs bróður okkar,
Leifs Ölvers Guðjónssonar, frá Stafnesi.
Sérstakar þakkir til hjúkrunarfólks á 12g Landspítalanum og á Heilbrigðisstofnum Suðurnesja.
Gísli Hermannsson
Eftirfarandi var bókað við ályktun meirihlutans. „N-listinn, sem er þverpólitískt afl allra stjórnmálaflokka, telur mikilvægt að sátt náist meðal þjóðarinnar um nýtingu sjávarauðlinda. Kvótakerfið hefur lengi verið umdeilt og ber að fagna allri skoðun á því. Forðumst hræðsluáróður í þeirri vinnu. Nú er sögulegt tækifæri til réttlátra breytinga og hvetur N-listinn til þess að vinnan við þær gangi fljótt eftir svo óvissu í rekstrarumhverfi sjávarútvegsfyrirtækja ljúki sem fyrst“.
Hvalkássa sunnan við Stafnes H
Jón Ben Guðjónsson, Þorbjörg Aldís Guðjónsdóttir, Margrét Lóa Guðjónsdóttir, og systrabörn
á greinina og þeirra fyrirtækja sem verst fara út úr þeirri skerðingu sem áætluð er í frumvarpinu,“ segir í ályktun meirihlutans. Ályktunin er samþykkt með fjórum atkvæðum D-listans en fulltrúar minnihlutans sitja hjá við afgreiðslu málsins.
Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson
valhræ sem rak á land í Skarfurð, um tvo kílómetra sunnan við Stafnes, er ennþá í fjörunni þar sem það rotnar hægt og rólega. Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar skoðaði hvalhræið í eftirlitsflugi í vikunni. Hvalinn rak á land í apríl en greint var frá rekanum hér á vf.is undir lok apríl sl. Af myndunum, sem ljósmyndari Víkurfrétta tók í eftirlitsflugi Landhelgisgæslunnar, má sjá að þeir sem sjá um umhverfismál af þessu tagi í Sandgerði ætla sér að láta náttúruna um að brjóta niður hræið. Það mun örugglega taka tíma en af ummerkjum að dæma, þá sækir fugl mikið í hvalkássuna í fjörunni.
11
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 30. júní 2011
LEIKHÓPURINN LOTTA VÍKURFRÉTTAMYNDIR: EYÞÓR SÆMUNDSSON
›› Landnámsdýragarðurinn við Víkingaheima:
Refir í Landnámsdýragarðinum L
and námsdýragarðurinn við Víkingaheima er opinn alla virka daga frá klukkan 11-17. Þar gefur að líta ýmis dýr sem þrífast á Íslandi og önnur dýr eins og geitur sem lifa ekki villtar hérlendis. Þarna búa hænsn, kindur, naut, kanínur og nýjustu íbúarnir, refir. Gunnar Júlíus Helgason umsjónarmaður dýragarðsins segir að aðsókin hafi ekki verið með besta móti þegar opnaði í vor, enda óvenju kalt vor þetta árið. Hins vegar segir hann að mikið af fólki af höfuðborgarsvæðinu viti nú af garðinum og leikskólar og skólar heimsæki garðinn af kappi. „Svo eru leikjanámskeiðin héðan og skólarnir dugleg að koma í
Leikhópurinn Lotta sýnir glænýtt íslenskt leikrit um Mjallhvít og dvergana sjö í Skrúðgarðinum við Ytri-Njarðvíkurkirkju fimmtudaginn 30. júní kl. 18:00. Miðaverð á sýninguna er 1.500 krónur. Ekki þarf að panta miða fyrirfram, nóg er að mæta á staðinn. Sýningin er um klukkustund að lengd, gott er að klæða sig eftir veðri og taka teppi með til að sitja á. Þá mælir Lotta með því að foreldrar taki myndavélina með þar sem áhorfendur fá að hitta persónurnar úr leikritinu eftir sýninguna.
LANDNÁMSDÝRAGARÐURINN VIÐ VÍKINGAHEIMA
heimsókn, sumir krakkanna héðan úr Akurskóla eru nánast daglegir gestir,“ segir Gunnar. Garðurinn er mjög frjálslegur og
dýrin blanda geði við hvert annað og auðvelt er fyrir gesti að nálgast dýrin og klappa þeim þó ekki sé leyfilegt að gefa þeim. Blaðamaður Víkurfrétta varð vitni að því þegar Gunnar náði í skottið á Aski, öðrum refanna sem nýlega fluttust í landnámsgarðinn. Gunnar leyfði börnum sem voru viðstödd að klappa rebba sem hvæsti þó og klóraði aðeins frá sér þegar Gunnar eltist við hann. Rebbi róaðist þó niður og Júlía Halldóra, dóttir Gunnars hélt m.a. á honum Aski en hún virtist algerlega ósmeyk við dýrin. „Ég hef refina tvo með mér heim á kvöldin til þess að þeir venjist því að umgangast mannfólkið, þeir eiga það þó til að vera styggir enda mjög ungir ennþá.“ Refirnir hafa verið vinsælir eftir að þeir flutti í garðinn fyrir skömmu en börnin biðu óþreyjufull eftir komu þeirra í þó nokkurn tíma.
Viltu læra að tína & nota íslenskar lækningajurtir?
Landnámsdýragarðurinn við Víkingaheima er opinn alla daga frá 11-17. Þar gefur að líta ýmis dýr sem þrífast á Íslandi og önnur dýr eins og geitur sem lifa ekki villtar hérlendis. Þarna búa hænsn, kindur, naut, kanínur og nýjustu íbúarnir, refir.
ER NÁGRANNAVARSLA Í ÞINNI GÖTU? Reykjanesbær minnir á nágrannavörslu þar sem íbúar geta gert samkomulag um vöktun í sinni götu. Til þess að taka þátt þarf undirskriftir allra íbúa í götunni og er hún þá og húsin merkt sérstaklega. Nágrannavarsla felur m.a. í sér að tilkynna til lögreglu grunsamlega hegðun í götunni sem þá verður fylgt eftir. Góður granni er áhrifaríkasta afbrotavörnin. Sjá nánar á reykjanesbaer.is/usk
✤ Hvernig á að tína, þurrka og geyma jurtir ✤ Hvernig er best að tína og við hvaða aðstæður ✤ Hvernig útbúa á jurtablöndur á einfaldan hátt ✤ áhrif algengra lækningajurta og notkun þeirra Námskeiðið verður haldið 7. júlí kl. 18.30 - 20.30. í Húsinu Okkar Hringbraut 108, Keflavík. Farið verður á tvo tínslustaði og jurtir skoðaðar úti í náttúrunni. Verð 3500 kr. Þátttakendur þurfa að klæða sig eftir veðri og hafa meðferðis skæri og ílát undir jurtir og e.t.v. flórubók.
upplýsingar og skráning | s. 899-8069 | asdisragna@hotmail.com
EKUR ÞÚ VARLEGA? 30 km hámarkshraði er í íbúðahverfum. Hvetjum íbúa til að aka varlega
Sýnum tillitssemi – ökum varlega.
30
12
FIMMTudagurinn 30. júní 2011 • VÍKURFRÉTTIR
Ferðaþjónustan á Suðurnesjum í sókn Kristján Pálsson skrifar Ferðaþjónustuaðilar á Suðurnesjum hafa sótt mjög fram á síðustu árum á flestum sviðum og má sjá þess víða merki. Straumur ferðamanna um svæðið hefur aukist verulega og má þar nefna ferðir um svæðið með innlenda og erlenda hópa sem skipulagðar eru af Markaðsstofu Suðurnesja og fleirum. Suðurnesjamenn jákvæðari til heimahaganna Við sem tökum þátt í ferðasýningum heyrum mjög oft á fólki að það langar að heimsækja Reykjanesið, en það sem gert hefur verið hér á undanförnum árum vekur forvitni. Mikil uppbygging í söfnum og sýningum hefur orðið í öllum byggðarlögunum og afþreyingarfyrirtæki fest rætur á síðustu árum auk þess sem Bláa lónið er sífellt að bæta við nýrri þjónustu. Mikil útgáfa bæklinga og kynningarefnis, þátttaka í sýningum heima og erlendis hefur einnig haft veruleg áhrif og svo afstaða Suðurnesjamanna sjálfra til heimahaganna sem mér finnst hafa breyst mikið í jákvæðari áttir frá því sem áður var. Seldum gistirúmum á Suðurnesjum fölgað um 150% á 12 árum Mikil fjölgun hefur orðið á gistirúmum á Suðurnesjunum sl. 12 ár en samkvæmt tölum Hagstofunnar jókst framboð gistirúma á hótelum og gistiheimilum um 128%. Það ánægjulega við þessa þróun er að nýtingin hefur einnig batnað en seldum gistirúmum á svæðinu fjölgaði um 150% á þessu sama tímabili. Þetta VÍKURFRÉTTIR
2
segir okkur að á Suðurnesjum er boðið upp á góða gististaði. Hlutfallsleg fjölgun ferðamanna á Suðurnesin aukist mikið Þróunin á fjölda ferðamanna í gegnum Keflavíkurflugvöll hefur ekki verið eins hröð og fjölgun gistirúma en farþegum fjölgaði á sama tímabili um 64%. Hlutfall þeirra ferðamanna sem gista á hótelum og gistiheimilum á Suðurnesjum hefur þó aukist úr 6,9% árið 1998 í 10,3% 2010. Þetta eru mjög athyglisverðar tölur en samkvæmt þeim stækkar hlutur okkar af heildar fjöldanum yfir þriðjung. Þetta verður að teljast góður árangur þegar litið er til þeirrar miklu uppbyggingar sem orðið hefur um allt land í ferðaþjónustunni á þessu tímabili. Suðurnesin eru orðin alvöru valkostur hjá ferðamönnum. Ferðaþjónustan stærsti vinnuveitandinn á Suðurnesjum Markaðsstofan hefur kannað þann fjölda sem starfar við ferðaþjónustuna á Suðurnesjum og eru um 15% vinnuaflsins að starfa við ferðaþjónustu. Ferðaþjónustan á Suðurnesjum er í mikilli sókn enda er hingað mikið að sækja í afþreyingu og gistingu sem og að skoða fagra náttúru og njóta mannlífsins. Kristján Pálsson framkvæmdastjóri Markaðsstofu Suðurnesja
Tom og Barbara eru önnur og þriðju frá vinstri á efri myndinni og að neðan má sjá Barböru með gjöfina. VF-mynd: Eyþór Sæmundsson
Barbara og Tom Hall heiðruð á Garðvangi
H
jónin Tom og Barbara Hall hafa í gegnum tíðina unnið óeigingjarnt starf í þágu dvalarheimilisins Garðvangs í Garðinum. Þau voru búsett hérlendis á árunum 1992-1998 þegar Tom starfaði sem aðmíráll á svæði varnarliðsins sem nú kallast Ásbrú. Hjónin eru stödd hér í heimsókn og af því tilefni afhenti Finnbogi Björnsson forstöðumaður Garðvangs Barböru gjöf og
þakkaði henni fyrir vel unnin störf í þágu Garðvangs en hún hefur m.a. sent jólakort á Garðvang á hverju ári og hún og Tom teljast verndarar Garðvangs auk þess sem Tom brá sér í gervi jólasveinsins eitt árið við mikla hrifningu gesta. Barbara varð mjög hissa og snortin er Finnbogi afhenti henni málverk og hélt tölu henni til heiðurs og svo var boðið upp á íslenskar Fimmtudagurinn 14. aprílvöfflur 2011 og kaffi.
SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0009 NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS TIL LEIGU
Gisting Akureyri! Tilboð um verslunarmannahelgina. 5 dagar fyrir 50.000 kr. í skemmtilegum íbúðum með tveim uppábúnum rúmum. Í íbúðunum er svefnpláss fyrir fjóra sjá gistingamaro.is. Sími 461 5403. Ýmsar stærðir og gerðir af herbergjum, með eða án húsgagna, með sameiginlegu eldhúsi og baðherbergi eða sér eldhús og bað, með eða án húsgagna. Aðgangur að gufubaði og borðtennisborði. Internet og orka innifalin og allur sameiginlegur kostnaður. Góð staðsetning og hagstætt leiguverð. Uppl. í síma 895 8230 og 860 8909. Til leigu u.þ.b. 30 m² stúdíóíbúð við Sjávargötu, Ytri Njarðvík. Langtímaleiga. Uppl. í síma 895 8230 og 860 8909. 120m² einbýlishús í Sandgerði laus strax. Verð á mánuði 95.000 kr. fyrir utan hita og rafmagn. Upplýsingar 895 7105. 3ja herb. íbúð til leigu í Keflavík. Leiga 75.000 fyrir utan hita og rafmagn. 3 mán. í tryggingu. Engin gæludýr. Laus strax. Uppl. í síma 866 6363.
Leigusamningar – Leigusamningar! gerum leigusamninga fyrir einstaklinga og fyrirtæki. 15.000 + vsk. Við erum ódýrastir. www.leigumidlun.com s. 445-3500. Útibú á suðurnesjum.
Íbúð til leigu í Innri-Njarðvík. 70m² íbúð til leigu, 67 þús. kr. leigan. Innifalið rafmagn og hiti. Upplýsingar í síma 898 3215. 4ra herbergja einbýli í Sandgerði, ca. 83m². Leiga 95 þús. pr. mán. fyrir utan rafmagn og hita, 2 mán. fyrifram. Uppl. í síma 848 1301.
ÓSKAST Íbúð óskast til leigu. Óskum eftir 3-4 herbergja íbúð til leigu í Garði frá 1. ágúst 2011. Uppl. í síma: 847 5915.
BÍLSKÚRSSALA Barnarúm, kerruvagn, bílstólar, barnaföt, kvenfatnaður í miklu úrvali, Canon prentari, skanni, reiknivél, uppþvottavél, AEG kæliskápur 180 cm, eldhúsáhöld, skór, veski, ljósakrónur og margt fleira. Opið frá 13-17 laugardag og sunnudag. Hvalvík 2.
ÝMISLEGT
TIL SÖLU Búslóðaflutningar og allur almennur flutningur. Er með 20 rúmmetra sendibíl/kassabíl með lyftu. Uppl. í síma 860 3574 Siggi.
Rafskutla til sölu Tilboð óskast í rafskutlu, lítið notuð. Áhugasamir hafið samband við Hrafn í síma 661 7999. 3 reiðhjól til sölu. 26 t konuhjól Prostæl. stelpuhjól 3 til 6 ára, þríhjól með stöng. Hjólin eru nýleg. Sími 695 3726.
HEILSA Meiri orka – Betri líðan! H3O Pro Isotonic drykkurinn, ShapeWorks & flr. góðar vörur Ásdís og Jónas Herbalife dreifingaraðilar S: 843-0656 (Á), 864-2634 (J) og 421-4656 Tölvupóstur: asdisjul@internet.is Heimasíða/netverslun: http:// www.betriheilsa.is/aj
VÍKURFRÉTTIR Í SÍMANN
m.vf.is
Ófreskjur á leikjanámskeiði K rakkarnir á íþrótta- og leikjanámskeiðinu hjá Keflavík skemmtu sér hið besta þegar ljósmyndara Víkurfrétta bar að garði í 88-húsinu. Það var furðufatadagur hjá krökkunum þar sem allir mæta í sínu
skrýtnasta pússi og þarna voru mættir kappar á borð við Svarthöfða, Spiderman og Ninja-kall. Lína langsokkur var á svæðinu og hinar ýmsu ófreskjur eins og sjá má á myndunum með fréttinni. VF-myndir: Eyþór Sæmundsson
Tek að mér allskonar viðgerðir á bílum, sláttuvélum. Er með greiningartölvu til að bilanagreina margar tegundir bíla. Vanur maður, 20 ára reynsla, sanngjarnt verð! Uppl. S: 864 3567.
flutningar ehf.
www.go2.is Sími 770 3571 Túnþökusala OddsTeins Erum mEð til sölu gæða túnþökur, fótboltagras, gólfvallagras, holtagróður, lyng og gras á opin svæði. margra ára rEynsla. sími: 663-6666/663-7666
Fluguveiðinámskeið fyrir krakka 10-18 ára við Seltjörn 4. - 6. júlí frá kl. 8:00 - 11:30. Upplýsingar í síma 692-2376 og á www.veidiheimur.is
13
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 30. júní 2011
Sumarhátíð Garðasels
Náms- og starfsráðgjafi Vegna barnsburðarleyfis leitar Miðstöð síMenntunar á suðurnesjuM að kraftMikluM og MetnaðarfulluM einstaklingi í starf náMs- og starfsráðgjafa a.M.k. fraM til 31. deseMber 2012. meðal verkefNa: • Ráðgjöf • Kennsla á námsKeiðum • sKipuleggja námsKeið • mat á RaunfæRni • Ýmis önnuR veRKefni UmsókNarfrestUr er til 10. júlí. vinsamlegast sendið upplÝsingaR um menntun, pRófgögn og fyRRi stöRf á netfangið ina@mss.is. öllum umsóKnum veRðuR svaRað þegaR áKvöRðun uM ráðningu hefur Verið tekin. NáNari UpplýsiNgar er hægt að fá í gegNUm tölvUpóst (iNa@mss.is) eða í síma 8633412. Miðstöð síMenntunar á suðurnesjuM er sjálfseignastofnun seM hefur seM MarkMið að efla endur- og síMenntun á suðurnesjuM. Miðstöðin skal leitast við að greina þarfir fyrir fræðslu á þjónustusvæði sínu og einbeita sér jafnt að atvinnulífinu seM og einstaklinguM.
L
eikskólinn Garðasel hélt sína árlegu sumarhátíð 22. júní í blíðskaparveðri. Börnin voru með sölusýningu á verkum sínum og bauð foreldrafélagið börnum og gestum upp á atriði með íþróttaálfinum og Sollu stirðu, leikskólinn bauð upp á grillaðar pylsur. Icelandic Water Holdings gaf hverju barni í leikskólanum vatnsflösku og verslunin Nettó í Reykjanesbæ gaf öllum epli í eftirrétt.
Ósáttur við hraðakstur á Tjarnabakka
búi við Tjarnabakka í Innri Njarðvík er ósáttur við hraðakstur í götunni sem hann segir vera langt yfir leyfilegum mörkum. Hann segir algengt að bílar bruni um götuna á allt að 70 km hraða en hraðatakmörk eru í götunni en þar er 30 km hámarkshraði. Íbúinn segir mikið af börnum eiga heima við götuna og mörg þeirra séu á þeim aldri að þau átti sig ekki á hættunni sem fylgir hraðakstri. Hvatti íbúinn til þess að ökumenn virði hraðatakmörk og vildi koma því til bæjaryfirvalda að gera þurfi ráðstafanir til að draga úr hraða. Nefndi hann þar svokallaða höggorma sem setja mætti í götuna.
Innrásarvíkingar gleðja Suðurnesjamenn
U
ppistandshópurinn Innrásarvíkingarnir verða á ferð um landið í sumar en hópurinn samanstendur af Rökkva Vésteinssyni, Begga blinda og ÓskariP sem er borinn og barnfæddur Keflvíkingur. Strákarnir eru væntanlegir til Reykjanesbæjar núna á fimmtudaginn 30. júní þar sem þeir troða upp á Paddy´s. Skemmtunin hefst klukkan 21:00 og stendur í eina og hálfa klukkustund og það kostar 1500 inn á sýninguna sem kallast, Innrásarvíkingarnir sigra Ísland: því hálfvitar eiga að vera heima hjá sér.
ALP bílaleiga leitar að fólki með drifkraft og metnað til starfa á Keflavíkurflugvelli. Leitað er eftir einstaklingum með ríka þjónustulund og áhuga á ferðaþjónustu. AFGREIÐSLA Starfið felur í sér afgreiðslu á bílaleigubílum. Unnið er á dag-, kvöld- og næturvöktum. HELStu vERKEFnI: • Afhending og móttaka bílaleigubíla • Gerð leigusamninga • Samskipti við erlenda og innlenda viðskiptavini • Sala til erlendra og innlendra viðskiptavina
ALmEnnAR HæFnISKRöFuR: • Bílpróf er skilyrði • Tungumálaþekking er skilyrði (helst 2 tungumál) • Hreint sakavottorð • Tölvuþekking • Lipurð í mannlegum samskiptum og þjónustulund • Jákvæðni, frumkvæði og dugnaður • Snyrtimennska • 20 ára lágmarksaldur
Umsóknir sendist á atvinna@alp.is. Umsóknarfrestur er til 10. júlí 2011. Leitað er eftir bæði konum og körlum. Reynsla og áhugi á ferðaþjónustu og bílum er kostur. Launakjör eru samkvæmt samningi Verslunarmannafélags Reykjavíkur. Alp er umboðsaðili AVIS og BUDGET á Íslandi. AVIS og BUDGET starfa á heimsvísu, með starfsstöðvar í yfir 160 löndum.
Knarrarvogur 2 • 104 Reykjavík • Sími 591 4000 • avis.is
ENNEMM / SIA / NM47296
Í
Vilt þú spennandi og líflegt framtíðarstarf í ferðaþjónustu?
14
FIMMTudagurinn 30. júní 2011 • VÍKURFRÉTTIR Ólöf Edda með Ólafsbikarinn
vf.is
„Við verðum að rífa Aldursflokkameistaramót í sundi Frábær árangur okkur í gang S og hala inn stigum“ segir Haraldur Guðmundsson
Á
Kópavogsvelli voru Keflvíkingar í heimsókn í Pepsi-deild karla á þriðjudaginn og léku gegn núverandi Íslandsmeisturum Breiðabliks. Leikar fóru þannig að þessu sinni að Blikar höfðu 2-1 sigur eftir að Keflvíkingar höfðu náð forystu snemma leiks með marki frá Hilmari Geir Eiðssyni. „Mér fannst við spila ágætlega gegn Blikum. Fyrri hálfleikur var sérstaklega fínn af okkar hálfu og dapurt að fara ekki með 1-0 eða jafnvel 2-0 í hálfleik,“ sagði Haraldur Guðmundsson fyrirliði Keflvíkinga í samtali við VF. „Þegar þeir svo jafna þá finnst mér alveg greinilegt að um bakhrindingu var að ræða, en dómarinn sleppti því á þessu mikilvæga augnabliki þrátt fyrir að hafa verið að dæma á bakhrindingar allan leikinn. Mér fannst við svo aftur á móti
dala eftir að við skoruðum. Þá fannst mér þeir aðeins taka yfir spilið en við vorum að spila vel fram að því. Seinni hálfleikur var svo bara barátta og þetta hefði alveg eins getað dottið okkar megin, við fengum alveg færi á að skora í leiknum. Þetta var fyrst og fremst svekkjandi fyrir okkur því nú erum við búnir að tapa þremur leikjum í röð í deildinni. Við verðum að rífa okkur í gang og hala inn stigum.
undlið ÍRB kom, sá og sigraði á Aldursflokkameistaramóti Íslands sem haldið var á Akureyri 23.-26. júní. Keppnin var hörð frá fyrsta degi þar sem sundmenn og þjálfarar vissu að hvert sund og hvert stig skiptu gríðarlegu máli. ÍRB leiddi keppnina eftir fyrsta dag með 15 stigum en eftir það tók Sundfélagið Ægir forystuna og hélt henni fram að síðasta degi. Þegar kom að lokadeginum var Ægir með 37 stigum meira en ÍRB og því ljóst að það yrði á brattann að sækja fyrir okkar unga en efnilega lið. Það fór svo þannig að eftir æsispennandi lokadag fögnuðu sundmenn ÍRB sigri með 1393,5 stig en Ægir varð í öðru sæti með 1364 stig. Í þriðja sæti urðu svo gestgjafarnir Óðinsmenn með 601,5 stig. Það voru ánægðir og sigurreifir
sundmenn og þjálfarar sem fóru á lokahófið og tóku við bikarnum góða sem er kominn aftur til Reykjanesbæjar eftir tveggja ára hlé. En þar á undan hafði ÍRB unnið þennan titil í 5 ár. Á lokahófinu voru einnig veitt fjölmörg einstaklingsverðlaun. Ólöf Edda Eðvarðsdóttir hlaut Ólafsbikarinn sem veittur er fyrir besta afrek í ákveðnum greinum þegar tekið er tillit til aldurs en þessi bikar er gefinn í minningu Ólafs Þórs Gunnlaugssonar sundmanns og sundþjálfara. Þá varð Ólöf Edda stigahæsta stúlkan 13-14 ára. Ólöf setti einnig telpnamet á mótinu í 100 m flugsundi en hún synti á tímanum 1:05,71 og bætti met Soffíu Klemenzdóttur sem einnig er í ÍRB um 10/100. Þegar svona stór hópur fer á mót skiptir miklu máli að framkoma og
Við eigum leik inni gegn Val og við horfum upp á við í stað þess að hræðast botninn. Það er betra að líta á þetta jákvæðum augum. Við þurfum samt klárlega á stigum að halda gegn Val og ég vona að fólk sé ekki búið að gefast upp á okkur og mæti á völlinn. Valsararnir eru búnir að vera seigir en við tökum þá heima í kvöld, ekki spurning,“ sagði Haraldur fyrirliði að lokum.
LÖGFRÆÐISTOFA SUÐURNESJA ÓSKAR EFTIR TILBOÐUM Í TVÆR FASTEIGNIR STAÐSETTAR Í REYKJANESBÆ Annars vegar er um að ræða 89m2 einbýlishús að Heiðarvegi 18 í Keflavík og hins vegar 203m2 einbýlishús að Grjótási 1 í Njarðvík. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Lögfræðistofu Suðurnesja í síma 420 4040 og í gegnum netfangið LSLEGAL@LSLEGAL.IS
KVEN- OG BARNAFATNAÐUR
hjá ÍRB hegðun séu til fyrirmyndar. Þeir 45 sundmenn sem fóru frá ÍRB á þetta mót sönnuðu að ekki eingöngu eru þeir frábærir íþróttamenn heldur er framkoma þeirra og prúðmennska til fyrirmyndar. Liðið fékk viðurkenningu á lokahófinu f yrir pr úðmennsku og góða framkomu og var það umtalað á meðal starfsmanna mótsins hve vel sundmennirnir komu fyrir og voru kurteisir hvar sem þeir komu. Talsverður fjöldi foreldra og annar ra aðst andenda f y lgdi hópnum norður og studdi vel við bakið á sundmönnunum og mikil stemmning var á áhorfendapöllunum. Það verður gaman að verja AMÍ titilinn á næsta ári en AMÍ 2012 verður haldið á heimavelli okkar í Vatnaveröld í Reykjanesbæ.
SPORTMOLAR Guðmundur hetja Reynis
Njarðvíkingar skoruðu mörkin
V
ö l su ng ar feng u h el du r b e tu r s k e l l þ e g ar þ ei r mættu í heimsókn í Njarðvík á laugardaginn síðastliðinn í 2. deild karla í knattspyrnu. Njarðvíkingar sigruðu örugglega 5-0 við kjöraðstæður. Viktor Guðnason kom Njarðvík yfir eftir aðeins 7 mínútur eftir mistök hjá markverði Völsunga. Næstu tvö mörk Njarðvíkinga
komu eftir hornspyrnu en þau skoruðu varnarmennirnir Einar Marteinsson og Einar Valur Árnason og staða 3-0 í hálfleik. Framherjinn ungi, Andri Fannar Freysson bætti svo við fjórða markinu eftir 75 mínútur og Gísli Örn Gíslason innsiglaði svo stórsigurinn með laglegu marki skömmu fyrir leikslok.
Reynismenn gerðu góða ferð norður þegar þeir báru sigurorð af KF á Ólafsfirði á síðustu stundu í 2. deildinni í knattspyrnu um helgina. Guðmundur Gísli Gunnarsson var hetja Sandgerðinga en hann gerði bæði mörkin í 1-2 sigri þeirra. Það síðara kom í blálokin og tryggði Reynismönnum mikilvægan sigur. Reynir situr nú í 3. sæti í 2. deild, einu stigi fyrir ofan granna sína í Njarðvík.
Enn eru Víðismenn taplausir Víðismenn héldu sigurgöngu sinni áfram í 3. deildinni í knattspyrnu er þeir lögðu lið Stál-úlfs 6-0 á heimavelli. Víðir hafði yfirhöndina allan tímann og aldrei spurning hvort um sigur yrði að ræða, einungis um hve stór hann yrði. Lið gestanna missti mann af velli í byrjun síðari hálfleiks en þá var staðan orðin 3-0 Víði í vil.
Fyrsta stig Grindvíkinga kom gegn KR
G
Opnunartími 11 - 18 virka daga 10 - 16 á laugardögum
rindvíkingar náðu í sitt fyrsta stig í Pepsi-deild kvenna eftir 1-1 jafntefli gegn KR. Gestirnir úr KR komust yfir eftir stundarfjórðung en Shaneka G ord on s e m h e f u r v e r i ð á skotskónum undanfarið jafnaði fyrir leikhlé. Grindvíkingar höfðu fullt af tækifærum til að ná í stigin þrjú en markvörður KR sá við sóknarmönnum Grindvíkinga í nokkrum úrvalsfærum og lokatölur því 1-1.
Verslunarmiðstöð Krossmóa Sími 424 6464
Þessi sömu lið mætast svo 1. júlí í 8-liða úrslitum bikarsins og verður spennandi að sjá hvernig fer.
Grindvíkingar lágu heima gegn KR Leik Grindvíkinga og KR lauk með 0-3 sigri gestanna í Pepsideild karla á sunnudaginn var. Öll mörkin komu í síðari hálfleik eftir fremur tíðindalausan fyrri hálfleik. Eftir leikinn eru Grindvíkingar í 10. sæti með 7 stig.
15
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 30. júní 2011
Íslandsmótið í höggleik í golfi verður í Leiru 21.-24. júlí:
Stærsta mót ársins í Leirunni „Það er alltaf gaman að halda Íslandsmót í höggleik. Þá mæta allir bestu kylfingar landsins og keppa um stærsta titil ársins í k arla- og kvennaf lok k i,“ s e g ir Gunnar Jóhannss on, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Suðurnesja en Íslandsmótið í höggleik verður í Leirunni dagana 21.-24. júlí nk. Undirbúningur fyrir mótið hefur staðið yfir undanfarna mánuði en klúbburinn þarf að treysta á klúbbfélaga til að hjálpa til við ýmis sjálboðaliðastörf á meðan á mótinu stendur. Sýnt er frá mótinu í beinni útsendingu á RÚV síðustu
tvo keppnisdagana og þá þarf margar hendur til að skrá niður skor og aðstoða við mörg störf til að allt gangi upp. Skorskráningin flyst jafnóðum inn á netsíðu golfsambandsins, golf.is og inn í beina útsendingu sjónvarpsins þannig að áhorfendur sem og netnotendur geta fylgst með stöðu mála holu fyrir holu ef þeir eru ekki á staðnum. Að sögn Gunnars hefur aðal áherslan verið lögð á snyrtingu Hólmsvallar f yrir mótið en völlurinn er meðal þeirra bestu á landinu. Þetta er í þriðja sinn sem mótið er sýnt í beinni útsendingu
frá Hólmsvelli en það var gert í fyrsta sinn 1998 og þótti marka tímamót í íslensku golfi. Aldrei áður hafði golf á Íslandi verið sýnt í beinni útsendingu en fyrstu þrettán árin var sýnt frá mótinu á Sýn og Stöð 2 sport en síðustu tvö árin á RÚV. Ekki hafa verið gerðar neinar stórar breytingar á Hólmsvelli en þó hafa nærri tuttugu sandglompur verið lagaðar. Þá hefur verið gert stórt átak í gerð stíga á vellinum sem kemur sér vel fyrir keppendur, áhorfendur og vallarstarfsmenn. Flatir og brautir eru í mjög góðu ásigkomulagi en þó hefur þurft
að leggja mikla vinnu í vökvun síðustu tvær vikurnar þar sem ekki hefur komið dropi úr lofti. Forráðamenn GS eru vanir að halda stórmót og eiga von á mörgum áhorfendum í Leiruna keppnisdagana. Von er á öllum bestu kylfingum landsins í karlaog kvennaflokki, m.a. hefur Birgir Leifur Hafþórsson, fjórfaldur Íslandsmeistari og atvinnumaður boðað komu sína. Bestu kylfingar Golfklúbbs Suðurnesja hafa staðið sig betur á Eimskipsmótaröðinni í sumar en það er mótaröð bestu kylfinga landsins og er aldrei að vita nema okkar menn komi sterkir inn á heimavelli.
„Við vonum að okkar menn verði heitir á mótinu þó svo að Birgir Leifur sé án efa sigurstranglegastur,“ sagði Gunnar. Áður en Íslandsmót gengur í garð verður meistaramót Golfklúbbs Suðurnesja í næstu viku en það er stærsta innanfélagsmót klúbbsins þar sem um 200 keppendur mæta til leiks. Gunnar sagði að starfið gengi vel í GS og félagafjöldi væri svipaður og undanfarin ár þó svo að verri tíð hafi komið eitthvað í veg fyrir að nýir félagar hafi komið í Leiruna eins og vonast var til í sumar.
„Sýnt er frá mótinu í beinni útsendingu á RÚV síðustu tvo keppnisdagana og þá þarf margar hendur til að skrá niður skor og aðstoða við mörg störf til að allt gangi upp“
ÚTSALAN HEFST
Á FÖSTUDAG KL. 11:00 Hafnargata 29 - s. 421 8585
auglýsingasími víkurfrétta er 421 0001 vf.is
Bifreiðaskoðun
Opið frá kl. 8:00 - 17:00 Engar tímapantanir
Fimmtudagurinn 30. júní 2011 • 26. tölublað • 32. árgangur
Njarðarbraut 7
SVART & SYKURLAUST
Tóku gúmmíbát ófrjálsri hendi og höfnuðu í sjónum
T
vær unglingsstúlkur tóku gúmmíbát ófrjálsri hendi í fjörunni á Garðskaga á laugardagskvöldið og héldu í sjóferð út á Garðhúsavíkina. Ekki kunnu þær handtökin við árarnar og geta þakkað fyrir að hafa komist að landi aftur. Eigandi gúmmíbátsins var ekki ánægður með að stúlkurnar hefðu tekið bátinn. Gúmmíbátinn notaði eigandinn til að komast frá skútu sem liggur á víkinni í land til að fylgjast með dagskrá sólseturshátíðarinnar. Hefði hann tapað gúmmíbátnum hefði orðið erfitt að komast aftur í skútuna. Þegar eigandinn varð þess var að stúlkurnar væru í bátnum hans arkaði hann niður í fjöruna á miklum hraða og óð út í sjóinn á móti gúmmíbátnum. Var ljóst að maðurinn var ósáttur og lyfti hann bátnum og gerði sig líklegan til að hvolfa stúlkunum í sjóinn. Eitthvað voru stúlkurnar hræddar og stukku frá borði með þeim afleiðingum að önnur þeirra stóð ekki í lappirnar og fór næstum á kaf í sjó eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Fleiri myndir á vef Víkurfrétta, vf.is.
MUNDI
VERÖLDIN OKKAR opnar í dag á nýjum stað á móti tiger 1. hæð
Þær virðast a.m.k. kunna hundasund þó þær kunni ekki að róa...
með smáralindarappinu í snjallsímanum geturðu nálgast helstu upplýsingar um verslanir og þjónustuaðila í smáralind. Þú færð nýjustu tilboðin beint í símann og getur fengið viðbótarafslátt ef þú deilir tilboðum. skannaðu Qr kóðann til að fá smáralindarappið í snjallsímann þinn.
Verslanir opnar: mán-mið 11-19, fim 11-21, fös 11-19, lau 11-18 og sun 13-18 | www.smaralind.is | 528 8000
VEITINGASALAN OPIN ALLA DAGA FYRIR KYLFINGA OG AÐRA GESTI GOLFTÍÐIN ER HAFIN
NÝIR FÉLAGAR VELKOMNIR
NÝJAR MOTTUR Á ÆFINGASVÆÐINU OPIÐ TIL 22:00 ÖLL KVÖLD