26 tbl 2013

Page 1

Víkurfréttir

VELKOMIN Í LÁGT LYFJAVERÐ

Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær

Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is

Félagar í FEB fá 12% afslátt af öllum vörum og góð kjör á lyfseðilsskyldum lyfjum

Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001

Opið: Mánudaga-föstudaga. 9:00 - 19:00. Laugardaga 14:00 - 18:00.

Hringbraut 99 - 577 1150

vf.is

F IMMTUdagur inn 4. júlí 2 0 13 • 2 6. tö lubla ð • 34. á rga ngur

Mikið fjör á Sólseturshátíð Fjölmargir nutu fjölbreyttrar dagskrár á Sólseturshátíð í Garði. Veðurguðirnir brugðust ekki frekar en fyrri daginn og bæjarstjórinn söng til bæjarbúa.

45% færri án atvinnu á síðustu sex mánuðum

„Mikil sigurstund þegar einstaklingur fær aftur starf,“ segir Gunnar H. Gunnarsson atvinnuráðgjafi hjá STARFI, vinnumiðlun og ráðgjöf: - Nánar á bls 8

ÚTSALAN ER HAFIN

ATP heppnaðist ótrúlega vel

T

ónlistarhátíðin All Tomorrow’s Parties (ATP) fór fram um síðastliðna helgi á Ásbrú. Hátíðin þótti heppnast afskaplega vel og fékk góða dóma, bæði í fjölmiðlum og meðal tónleikagesta. Nick Cave and The Bad Seeds var stærsta „númer“ hátíðarinnar og lék sveitin á laugardagskvöldinu í Atlantic Stuidos.

„Þetta er gríðarlega mikil viðurkenning fyrir mig og gefur mér byr undir báða vængi,“

H

FÍTON / SÍA

- Nánar á bls 4

������� ��������� � e���.��

ulda Sveinsdóttir fékk nýverið gullverðlaun á stórri sýningu og ráðstefnu uppfinningamanna, INPEX, sem fram fór í Pittsburgh, Bandaríkjunum. Hulda, sem er búsett í Njarðvík, fékk verðlaunin fyrir heilsukoddann Keili sem fékk mikla athygli á ráðstefnunni og er hannaður til að mæta þörfum hvers einstaklings fyrir sig.

Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR

auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is

eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.


2

fimmtudagurinn 4. júlí 2013 • VÍKURFRÉTTIR

ÍSLENSKI SAFNADAGURINN 7. JÚLÍ 2013

Íbúðalánasjóður hélt áfram að lána þrátt fyrir viðvaranir S

Söfnin í Reykjanesbæ bjóða gesti velkomna í Duushús, Duusgötu 2-6, í tilefni íslenska safnadagsins 7. júlí 2013 í Listasafni Reykjanesbæjar er sýningin: Við geigvænan mar, Reykjanes og myndlistin. Hún var opnuð 2 júní sl en þar má sjá Reykjanesskagann í meðförum nokkurra listamanna meðal annars eftir Eggert Guðmundsson, Jóhannes Geir, Ásgrím Jónsson, Eyjólf Eyfells, Húbert Nóa svo nokkrir séu nefndir Í Byggðasafni Reykjanesbæjar er sýningin: Á vertíð, þyrping verður að þorpi, þar má sjá nokkur stef úr sögu svæðisins eins og sögubrot af vermönnum sem komu gangandi á vetrarvertíð sem stóð í um 3 mánuði ár hvert um aldir, þéttbýlinu við sjávarsíðuna sem óx fiskur um hrygg á 19. öld,bárujárnsklædd timburhús sem tóku við af torfhúsunum og brot af byggingum dönsku verslunarinnar í bakgrunni er hafið sem ávallt hefur verið ríkur þáttur í sögu þessa svæðis.

kýrsla rannsóknarnefndar Alþingis Íbúðalánasjóðs var birt á þriðjudag. Þar er fjallað um störf Íbúðalánasjóðs hér á Suðurnesjum. Þar kemur fram að Íbúðalánasjóður hélt áfram að lána til íbúðakaupa og bygginga í Reykjanesbæ þrátt fyrir viðvaranir og efnahagshrun. Fjölgun íbúða var mun meiri en fjölgun íbúa í bænum á árunum 2003 til 2010, og mun meiri en annars staðar á landinu. Árið 2009 lánaði sjóðurinn tæplega 5 milljarða króna til íbúða í bænum. Rúmlega fjörutíu prósent þeirra lána voru til íbúða sem sjóðurinn eignaðist síðar á uppboði vegna vanskila. Byggingarstarfsemi var meiri á Suðurnesjum á uppgangstímanum fram að hruni bankanna en annars staðar á landinu. 2003 til 2010 fjölgaði íbúðum í Reykjanesbæ um tæplega 3.500, eða 77%. Bæjarbúum fjölgaði á sama tíma um rúm 3.000, eða um 29%. Fólksfjölgun var því

Í Duushúsunum má einnig sjá fjölda bátalíkana, mynda og minja frá langri sögu sjávarútvegs á svæðinu og landsins alls. Í nágrenninu bíður Skessan í helli sínum spennt að fá góða gesti. Í Víkingaheimum eru áhugaverðar sýningar, eins og víkingaskipið Íslendingur, siglingar Norrænna manna á víkingatíð, elstu minjar um búsetu sem fundist hefur á Suðurnesjum auk þess sem gestir geta kynnst heimi goðanna. Í Rammahúsi taka slökkviliðsmenn á móti gestum, bílar verða til sýnis útivið en innan dyra má sjá merka sögu slökkviliða á Íslandi. Rammahúsið liggur við Reykjanesbrautina merkt dyggilega með slökkvibíl, Víkingaheimar eru fjær en á milli þeirra er Stekkjarkot sem er endurgert kot frá síðasta skeiði íslenska torfbæjarins og rétt við Víkingaheima er landnámsdýragarðurinn. Allir þessir staðir eru opnir frá kl 13 til 17 nema Víkingaheimar sem eru opnir frá 13 til 18. Aðgangseyrir er að Víkingaheimum og sýningum í Rammahúsi. Ókeypis aðgangur er ávallt að Duushúsum, Skessunni, Stekkjarkoti og landnámsdýragarðinum.

hvergi nærri á við fjölgun íbúða. Alls veitti sjóðurinn tæplega 3.400 lán til íbúðakaupa í Reykjanesbæ á árunum 2005-2009, þar af 900 lán til kaupa á nýjum íbúðum. Lánsfjárhæðin var um 32 milljarðar króna. Íbúðalánasjóður leysti síðar til sín íbúðir sem nemur rúmum fjórðungi lánsfjárhæðarinnar frá þessum tíma, eða að upphæð átta og hálfan milljarð króna. Árið 2010 var fimmtungur heimila á Suðurnesjum með lán í vanskilum en þá var landsmeðaltalið 10%. Íbúðalánasjóður hélt áfram lánveitingum þrátt fyrir viðvaranir og efnahagshrunið, en árið 2009 lánaði sjóðurinn tæplega 5 milljarða króna til íbúða í bænum. Af þeim voru 42% lána til íbúða sem sjóðurinn eignaðist síðar á uppboði. Atvinnuleysi á Suðurnesjum er meira og hlutfall örorkulífeyrisþega er hærra á Suðurnesjum en annars staðar á landinu.

Sigurvon í Sandgerði 85 ára Margir heimsóttu Sigurvon í Sandgerði á 85 ára afmælinu

Í

tilefni 85 ára afmælis Slysavarnadeildarinnar Sigurvonar bauð sveitin almenningi að koma sl. laugardag og skoða húsnæði, búnað og tæki sveitarinnar við húsnæði hennar við Austurgarð 4-6 í Sandgerði. Sveitin bauð öllum að skoða bæði nýju björgunarstöðina sem og Þorsteinsskýlið gamla þar sem fyrsti björgunarbáturinn er staðsettur til varðveislu. Mikill fjöldi fólks kom og veitti sveitinni gjafir, gleði og skemmtilegan dag. Sveitin þakkar öllum þeim sem komu bæði fyrir þær gjafir sem hafa borist sem og þeim fjölda fólks sem gerði daginn mjög skemmtilegan, segir í frétt frá sveitinni. Stofnun Slysavarnadeildarinnar Sigurvonar má rekja til strands skipsins Jóns forseta sem var mikið áfall fyrir þjóðina 1928, í strandinu drukknuðu fimmtán menn en skipið hafði verið flagg-

skip íslenskra togara um árabil. Á þessum tíma var Slysavarnafélag Íslands nýstofnað og setti mikinn kraft í að stofna slysavarnadeildir um landið. Fyrsta deildin sem stofnuð var af Slysavarnafélagi Íslands var Slysavarnadeildin Sigurvon en stofnfundur sveitarinnar fór fram þann 23. júní 1928 í Sandgerði. Sveitin fékk þó ekki formlega inngöngu í Slysavarnafélag Íslands fyrr en á stjórnarfundi Slysavarnafélagsins þann 28. júní 1928. Fyrsti björgunarbáturinn á vegum Slysavarnafélagsins kom til landsins 1929 og var vígður í Reykjavík þar sem hann fékk nafnið Þorsteinn, bátnum var síðar komið fyrir í Sandgerði og komst þá í eigu Sigurvonar. Báturinn er ennþá í eigu sveitarinnar og var meðal annars til sýnis á afmælishátíðinni, en hann er geymdur í gömlu björgunarstöðinni.

Flugbúðir fyrir unglinga í sumar

F

lugakademía Keilis á Ásbrú býður í júlí upp á flugbúðir fyrir unglinga að erlendri fyrirmynd. „Þetta er allt að smella hjá ok kur “ segir Magnús Ágústsson umsjónarmaður flugbúðanna sem er jafnframt starfandi flugkennari hjá Keili. „Við erum búin að setja saman dúndurspennandi dagskrá, stútfulla af áhugaverðum flugtengdum viðfangsefnum. Þetta er sett upp sem fjögurra daga námskeið fyrir unglinga á aldrinum 13-16 ára. Við verðum í húsnæði Keilis á morgnana, nemendurnir fá innsýn inn í öll helstu fögin sem tengjast fluginu og hingað koma líka góðir gestir. Svo stefnum við á að fara í vettvangsferðir eftir hádegið alla dagana og oftar en ekki munum við heimsækja staði sem hinn almenni borgari fær aldrei að sjá.“ Flugakademía Keilis býður upp á margar námsleiðir, þar er hægt að læra einkaflug, atvinnuflug, flugumferðarstjórn, flugþjónustu og nýjasta námsbrautin er flugvirkjun sem hefst í haust. Flugbúðirnar eru því skemmtileg viðbót við þá öflugu starfsemi sem þar fer fram og hefur aðsóknin á sumarnámskeiðið verið framar björtustu vonum. Í hverju ætli það liggi? „Það er einfalt. Við ætlum einfaldlega að fleyta rjómann af öllu því mest spennandi sem tengist flugi og því ættu allir þeir sem hafa vott af áhuga á flugi ekki að láta þetta framhjá sér fara,“ segir Magnús. „Rúsínan í pylsuendanum er svo auðvitað síðasta daginn, en þá fá allir nemendur að fara í kynningarflug með flugkennara. Það er upplifun sem marga dreymir um.“ Flugbúðirnar verða haldnar í fyrsta sinn vikuna 8. – 11. júlí. Nánari upplýsingar og skráning fer fram á www.keilir.net/ sumarskoli


TOYOTA Land cruiser 120 vx. Árgerð 2004, bensín Ekinn 193.000 km, sjálfsk. Ásett verð: 3.100.000,Tilboð:

2.590.000,-

ÚRVALS

NOTAÐIR BÍLAR í REYKJANESBÆ

Komdu til okkar á Njarðarbraut 13 og prófaðu einn af gæðingunum í notuðum bílum. Sölumenn taka vel á móti þér!

CHRYSLER Town country

SKODA Superb

HYUNDAI Getz

KIA Sorento

Ásett verð:

Ásett verð:

Ásett verð

2.490.000,-

3.990.000,-

1.390.000,-

Ásett verð

VW Touran

VW Passat.

Árgerð 2006, dísil Ekinn 153.000 km, sjálfsk.

AUDI A4

Árgerð 2005, bensín Ekinn 135.000 km, beinsk.

Árgerð 2011, dísil Ekinn 23.000 km, sjálfsk.

Árgerð 2011, bensín Ekinn 39.000 km, beinsk.

Ásett verð

Ásett verð

Ásett verð

Ásett verð

1.590.000,-

1.990.000,-

5.250.000,-

VW Golf gti

TOYOTA Yaris t-sport

FIAT

Árgerð 2006, dísil Ekinn 15.000 km, beinsk.

A hýsi. Árgerð 2006

Ásett verð

Ásett verð

Ásett verð: 6.100.000,-

Ásett verð

1.600.000,-

1.590.000,-

Tilboð:

ltd 4x2. Árgerð 2005, bensín

Ekinn 79.000 mílur, sjálfsk.

Árgerð 2005, bensín Ekinn 106.000 km, sjálfsk.

Njarðarbraut 13 Reykjanesbæ Sími 420 3040 www.heklarnb.is

Árgerð 2011, dísil Ekinn 115.000 km, sjálfsk.

Árgerð 2007, bensín Ekinn 132.000 km, beinsk.

Árgerð 2008, bensín Ekinn 93.000 km, beinsk.

P200

5.890.000,-

Árgerð 2006, dísil Ekinn 187.000 km, sjálfsk.

1.890.000,-

TOYOTA Auris

2.590.000,-

CHALET Arrowhead

1.890.000,-


4

fimmtudagurinn 4. júlí 2013 • VÍKURFRÉTTIR

ATP-tónlistarhátíðin á Ásbrú fékk frábær viðbrögð

vf.is

Útgefandi: Afgreiðsla og ritstjórn: Ritstjóri og ábm.: Fréttastjóri: BlaðamENN: Auglýsingadeild: Umbrot og hönnun: Auglýsingagerð: Afgreiðsla: Prentvinnsla: Upplag: Dreifing: Dagleg stafræn útgáfa:

Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Krossmóa 4, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Eyþór Sæmundsson, eythor@vf.is Jón Júlíus Karlsson, jjk@vf.is, GSM 849 0154 Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is Víkurfréttir ehf. Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0006, thorgunnur@vf.is Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0006 Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0000, rut@vf.is og Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is Landsprent 9000 eintök. Íslandspóstur www.vf.is, m.vf.is og kylfingur.is

Skipuleggjandi hátíðarinnar hefur hafið undirbúning að hátíðinni að ári

Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkur-frétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkur-frétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

Vél stj ór i fra mt íða rs t ar f Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf. leitar að vélstjóra í framtíðarstarf í Kölku. Í starfinu felst eftirlit, viðhald og stjórnun sorpbrennslu Kölku ásamt öðrum tilfallandi störfum. Leitað er að fjölhæfum einstaklingi með vélstjóramenntun eða aðra menntun sem nýtist í starfi. Frumkvæði, snyrtimennska, skipulag, sjálfstæð vinnubrögð og hæfni til að tileinka sér nýjungar er kostur. Unnið er á vöktum. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 421-8010. Umsóknir sendist til Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja sf. og einnig má senda umsóknir rafrænt á netföngin jon@kalka.is og/eða ingtor@kalka.is

i TIL leigu Fuglavík 18 í Reykjanesbæ Við hliðina á Múrbúðinni

Verslunar-lager og/eða iðnaðarhúsnæði 420,4 m2.. Góð aðkoma að framan og með iðnaðarhurð að aftanverðu. Einnig 104,4 m2 bil aðeins fyrir snyrtilega starfsemi. Laust með stuttum fyrirvara. Upplýsingar í síma 660 6470.

Nick Cave var frábær í Atlantic Studios á laugardagskvöld

T

ónlistarhátíðin All Tomorrow’s Parties (ATP) fór fram um síðastliðna helgi á Ásbrú. Hátíðin þótti heppnast afskaplega vel og fékk góða dóma, bæði í fjölmiðlum og meðal tónleikagesta. Nick Cave and The Bad Seeds var stærsta „númer“ hátíðarinnar og lék sveitin á laugardagskvöldinu í Atlantic Stuidos. Þeir tónleikar fengu m.a. fimm stjörnur í Fréttablaðinu. Yfir 20 innlendar og erlendar hljómsveitir léku á hátíðinni í ár. Keflvíkingurinn Tómas Young, skipuleggjandi ATP hátíðarinnar, er gríðarlega ánægður með hvernig til tókst. „Hátíðin heppnaðist ótrúlega vel. Við fengum ekki eina kvörtun á allri hátíðinni. Það voru engin slagsmál og allt gekk upp,“ segir Tómas. „Þetta var mikil vinna en ég er með gott teymi á bakvið mig sem hjálpaði mér að láta þetta ganga upp. Ég var eiginlega með alla vini mína með mér í þessu.“ Tómas segir að hljómsveitirnar sem komu fram hafi einnig verið mjög ánægðar með hvernig til tókst. „Flestar eru búnar að senda mér þakkarbréf fyrir hátíðina. Ég er mjög ánægður með hversu jákvætt umtal hátíðin hefur fengið og það var mjög skemmtileg stemmning á hátíðinni. Það voru margir í faðmlögum og ólýsanlegt andrúmsloft meðal tónleikagesta.“ „Björk kann greinilega gott að meta“ Mörg fræg andlit litu við á ATP hátíðina á Ásbrú um helgina. Meðal annars mátti sjá þekkta einstaklinga, nánast úr öllum geirum samfélagsins. Frægasta andlitið sem mætti á hátíðina var þó án vafa söngkonan Björk Guðmundsdóttir sem mætti með fjölskyldu sína á hátíðina. „Það var mjög skemmtilegt að sjá Björk á hátíðinni. Ég er búinn að starfa í þessum geira í mörg ár og starfað við eða farið á gríðarlegan fjölda tónleika hér á landi. Ég hef aldrei áður séð Björk á tónleikum, fyrir utan þegar hún er sjálf að koma fram. Hún kann greinilega gott að meta,“ segir Tómas og hlær.

Rokkskvísur í fullu fjöri á ATP

Hann bætir við að þeir erlendu tónleikagestir sem sóttu hátíðina hafi verið mjög ánægðir og einnig erlendir skipuleggjendur ATP hátíðarinnar. Með hjartað í buxunum eftir að Cave hvarf Hljómsveitin Nick Cave and The Bad Seeds voru án nokkurs vafa stærsta atriði hátíðarinnar. Það fór um marga þegar söngvarinn Nick Cave hrasaði af sviðinu og féll í gólfið. Hann slapp nánast ómeiddur frá atvikinu og kláraði tónleikana með stæl. „Ég var með hjartað í buxunum þegar ég sá hann hverfa af sviðinu. Ég stóð frekar aftarlega og þegar ég sá hvað var að gerast þá hélt ég að þetta væri allt að fara að klúðrast,“ segir Tómas. „Hann marðist aðeins á baki og leitaði á slysastofu. Nick var svo hress á Glastonbury hátíðinni í Englandi degi síðar þannig að það hlýtur að vera í lagi með hann.“ Byrjaður að skipuleggja hátíðina að ári Tómas staðfestir við Víkurfréttir að hátíðin muni fara fram á næsta ári á Ásbrú. Hann segir að tónleikastaðirnir Atlantic Studios og Andrews Theater hafi sannað sig á hátíðinni sem einir bestu tónleikastaðir landsins og hátíðin muni fara fram á sama stað að ári. „Atlantic Studios er frábær tónleikastaður og Ásbrú er fullkomin fyrir hátíð sem þessa. Það verða eflaust einhverjar breytingar á hátíðinni. Officera-klúbburinn er

kannski of langt frá hinum tveimur tónleikastöðunum þannig að við gerum kannski einhverjar breytingar,“ segir Tómas. Er hann byrjaður að bóka hljómsveitir fyrir næsta ár? „Já, það er ekki seinna vænna. Flestar hljómsveitir í dag eru bókaðar langt fram í tímann og margar þeirra vita hvar þær spila í nóvember árið 2014. Ég er byrjaður að skipuleggja hátíðina. Það verður alveg „nýtt line-up“ á næsta ári og engin af þeim sveitum sem kom fram í ár mun koma fram á næsta ári. Nú erum við búin að sanna okkur og förum spennt í það verkefni að skipuleggja All Tomorrow’s Parties hátíðina á Ásbrú 2014.“

Halli Valli í hljómsveitinni Ælu tróð upp í sendiferðabíl


R A M U S

KOMD U

STRAX, því b

e kaupisntu fara fy rst!

DY N A M O R E Y K J AV Í K

T! L L A D N A L M . 10 U L K L Í R P A . 4 INN G A D U T M M I HEFST F GRILL SUMARBLÓM TRJÁPLÖNTUR ÚTIPOTTAR GARÐHÚSGÖGN SLÁTTUVÉLAR GARÐLEIKFÖNG GARÐVERKFÆRI TRAMPOLÍN REIÐHJÓL GARÐSTYTTUR ÚTIVISTARFATNAÐUR VIÐARVÖRN OG ÓTAL MARGT FLEIRA

20-70% AFSLÁT TUR

Útsöluafsláttur gildir ekki af vörum merktum Lægsta lága verð Húsasmiðjunnar.

HLUTI AF BYGMA

ALLT FRÁ GRUNNI AÐ GÓÐU HEIMILI SÍÐAN 1956


6

fimmtudagurinn 4. júlí 2013 • VÍKURFRÉTTIR

Gerðu góð kaup í notuðum bíl frá Bílabúð Benna

n Sólseturshátíð

Bæjarstjórinn í Garði söng á Sólseturshátíð

M

Chevrolet Captiva Bensín Skráningardagur 6/2011 Beinskiptur, ekinn 60.000 km TILBOÐ 3.490.000-

agnús Stefánsson, bæjarstjóri í Garði sýndi Garðmönnum að hann kann meira en að stýra sveitarfélaginu þegar hann kom fram með hljómsveitinni Upplyftingu á Sólseturshátíðinni í Garði um helgina. Magnús og félagar sungu meðal annars hið vinsæla lag „Í sól og sumaryl“ og bættu við …„í Garðinum“ en það þótti við hæfi í sólinni og blíðunni úti á Garðskaga. Þar var mikill fjöldi fólks saman kominn og naut veðurblíðunnar og dagskrárinnar. „Við Garðmenn erum í góðu

sambandi við veðurguðina,“ varð einum að orði og undir það er hægt að taka því alltaf er blíða á þessari hátíð. Allt gekk vel og dagskráin var veglegri en nokkru sinni fyrr því mörg stór nöfn mættu í Garðinn þessa helgina til að koma fram. Eyþór Ingi Eurovisionfari heillaði gesti upp úr skónum þegar hann kom fram á laugardeginum en þá voru einnig mörg leik-, dans- og söngatriði. Um kvöldið mættu m.a. Léttsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, Klassart, Júdas, Buff og Helgi Björnsson batt endahnútinn á

kvöldið. Magnús Kjartansson og félagar í Júdas voru í miklu stuði en á eftir þeim kom nafni hans bæjarstjórinn í Garði með Upplyftingu, hljómsveit sem hann lék með á yngri árum. Ljóst var að hann hafði engu gleymt sem og félagar hans og þeir náðu upp skemmtilegri stemmningu á kvöldsviðinu. Lokaatriði Sólseturshátíðarinnar voru tónleikar með Ellen Kristjánsdóttur og Eyþóri Gunnarssyni í Gerðaskóla.

Ssangyoung Kyron Chevrolet Tosca LT Skráningardagur 7/2007 Skráningardagur 4/2008 Sjálfskiptur, ekinn 94.000 km Sjálfskiptur, ekinn 112.000 km Verð 2.590.000-

Verð 1.790.000-

Chevrolet Captiva Dísel Toyota Corolla Skráningardagur 2/2011 Skráningardagur 5/2007 Sjálfskiptur, ekinn 45.000 km Sjálfskiptur, ekinn 107.000 km TILBOÐ 4.350.000-

Verð 1.890.000-

heilsuhornið

Náttúrulegar sólarvarnir

E

Toyota Auris Terra Jeep Grand Cherokee Skráningardagur 4/2007 Skráningardagur 11/2005 Sjálfskiptur, ekinn 153.000 km Beinskiptur, ekinn 114.000 km Verð 1.490.000-

Verð 1.590.000-

Njarðarbraut 9, Reykjanesbæ, s. 420 3330, www.benni.is

ins mikið og ég elska að vera í sólbaði þá er það alvitað að of mikið af sól getur verið skaðlegt heilsu okkar og hef ég því þurft að temja mér öruggari og hóflegri sólböð en ég gerði á árum áður. Þá var bara skellt á sig olíu og setið sem lengst án þess að pæla nokkuð í því hvort húðin væri að brenna og það þótti jafnvel bara flott ef maður væri vel brenndur eftir sólina. Í dag er þetta öðruvísi farið og mælt með því að við förum gætilega þegar kemur að sólböðum þar sem húðkrabbamein hefur verið að aukast jafnt og þétt á Norðurlöndunum síðustu ár. Við þurfum Ásdís vissulega á sólinni að halda til að grasalæknir framleiða D-vítamín, sem margir skrifar hverjir líða skort af og eins er sólin mikill gleðigjafi og geta flestir verið sammála um að hún beinlínis hressir, bætir og kætir. Þegar kemur að því að vera skynsamur í sólinni er mikilvægt að bera á sig vörn helst daglega með að lágmarki SPF 15 til að verja húðina gegn út-

fjólubláum geislum sólarinnar (UVA/UVB), sérstaklega ef þið ætlið að vera lengur í sólinni en 15-20 mín en það er talið í lagi að fá einhverja sólargeisla án varnar en þá í stuttan tíma. Mér finnst afar mikilvægt að við séum að bera efni á húðina sem eru að mestu náttúruleg og innihalda ekki toxísk efni né önnur aukaefni sem trufla starfsemi líkamans. Ég myndi t.d. mæla með að þið athugið með sólarvarnir sem eru lífrænar eins og frá Lavera og Aubrey Organics sem fást í mismunandi styrkleikum og bæði til fyrir börn og fullorðna. Svo er gott að kæla húðina með lífrænu After sun kremi, kókósolíu eða lífrænu hreinu Aloe vera geli til að viðhalda rakanum í húðinni og græða hana eftir sólina. Vonandi fer sólin að láta sjá sig og þá getum við notið þess að vera úti í sólinni á öruggan og skynsaman hátt! Heilsukveðja, Ásdís grasalæknir. www.facebook.com/grasalaeknir.is www.pinterest.com/grasalaeknir


Tilboðin gilda til 30. júlí

Kræsingar & kostakjör

faTNaður á Sumarlegu verði

-25%

-40%

Tunika dömu

Hettupeysa

1.499 kr áður 1.998

2.399 kr áður 3.998

Hlýrabolir

í sumarlitum Verð frá 999 kr/stk áður 1.299

Yogabuxur 2.099 krónur áður 3.498

-36% Stretchbuxur 3.199 kr áður 4.998

SumarSkór 1998 kr parið

STærðir 25-35

-50% Nærbuxur á börn og fullorðna 999 kr/pk áður 1.998

www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss | Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


8

fimmtudagurinn 4. júlí 2013 • VÍKURFRÉTTIR

Mikill árangur hjá STARFI, vinnumiðlun og ráðgjöf:

45% færri án atvinnu á síðustu sex mánuðum „Mikil sigurstund þegar einstaklingur fær aftur starf,“ segir Gunnar H. Gunnarsson atvinnuráðgjafi

M

ikill árangur hefur náðst í STARFI, átaki verkalýðsfélaga og Samtaka atvinnulífsins í samvinnu við Velferðarráðuneytið og Vinnumálastofnun. Á síðustu mánuðum hefur tekist að fækka fjölda atvinnulausra á Suðurnesjum um 45%. Í desember 2012 voru 436 án starfs en í lok júní var sú tala komin niður í 240 manns. „Það er mikil sigurstund þegar einstaklingur sem hefur verið atvinnulaus lengi fær starf á nýjan leik. Það er svo mikilvægt að virkja einstaklinga aftur og koma þeim aftur út í atvinnulífið,“ segir Gunnar Halldór Gunnarsson atvinnuráðgjafi en hann kom að verkefninu síðla sumars í fyrra. Starf, vinnumiðlun og ráðgjöf er tilraunaverkefni sem tekur við hlutverki vinnumiðlunar og vinnumarkaðsúrræða af Vinnumálastofnun fyrir félagsmenn þeirra félaga sem standa að því en á Suðurnesjum eru það Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis, Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis, Verkalýðsfélag Grindavíkur, Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur og FIT, félag iðn- og tæknigeira. Gunnar hefur með þeim Guðbjörgu Kristmundsdóttur og Þóreyju Marinósdóttur sinnt þessu starfi frá skrifstofu VSFK í Krossmóa í Reykjanesbæ. Tilraunaverkefnið er skipulagt af STARF, vinnumiðlun og ráðgjöf sem er félag sem Alþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins stofnsettu til að halda utan um verkefnið og annast faglega stýringu þess. Markmið verkefnisins er að efla vinnumiðlun og stula að virkari vinnumarkaðsaðgerðum sem auki líkurnar á að atvinnuleitendur fái störf að nýju á vinnumarkaði. Lögð er áhersla á að verkefnið sé viðbót við núverandi þjónustu á sviði vinnumiðlunar og ráðgjafar. „Í áætlun sem gerð var í upphafi kemur fram að það sé trú stjórnenda stéttarfélaganna að bein þjónusta þeirra við félagsmenn

Gunnar með Guðmundi Péturssyni formanni samtaka atvinnulífsins á Reykjanesi.

Gunnar með samstarfskonum sínum, þeim Guðbjörgu Kristmundsdóttur og Þóreyju Marinósdóttur

sína í atvinnuleit, með stuðningi atvinnurekenda, auki líkur á að markmiðið náist, - en það er auðvitað að koma fleiri einstaklingum án atvinnu aftur út á vinnumarkaðinn, í ný störf,“ segir Gunnar og bætir því við að áreitið, þ.e. að vera í sambandi við atvinnuleitendur, sé það sem skipti miklu máli. „Ég er að hringja í fólk á atvinnuleysisskrá og spyrja hvernig staðan sé. Viðbrögðin við því hvernig við höfum gengið fram í þessu hafa verið mjög jákvæð. Nú er ári lokið af tilraunaverkefninu og því tvö ár eftir og við þurfum að sjá hvernig þetta gengur.“ Meðal þess sem gert er í þessu ferli er að kalla á einstaklinga án atvinnu á 6 vikna starfsleitarnámskeið sem er kallað Starfsleitarstofa. Þar er farið dýpra ofan í mál hvers og eins og fólk undirbúið til að takast á við nýtt starf. Í því ferli er m.a. aðstoðað við gerð ferilskrár sem er mikilvægt að fólk sé með í lagi þegar það sækir um nýtt starf. Þá hafa atvinnurekendur komið að þessu námskeiði með því að taka fólk í ímynduð atvinnuviðtöl, allt til að undirbúa atvinnuleitendur í leit þeirra að nýju starfi.

grasseri líka svokallað svart hagkerfi og skemmi út frá sér. En hvaða þýðingu hefur það þegar einstaklingur sem hefur verið frá vinnu í langan tíma fær starf á nýjan leik? „Það er gríðarlega mikilvægt að ná fólki sem hefur verið án atvinnu aftur út í starf. Líkurnar á öðru starfi eða framtíð í því starfi sem viðkomandi var ráðinn í eftir at-

Í desember 2009 var Gunnar ráðinn til Virkjunar sem var miðstöð atvinnuleitenda og var staðsett á Ásbrú. „Fyrsta verkefnið var að útvega fjármagn fyrir starfsemina,“ segir Gunnar og brosir en hjá Virkjun var hann við störf þegar atvinnuleysi fór hæst á Suðurnesjum eða í nær 15%. Virkjun virkaði vel „Ég hafði rekið fyrirtæki sjálfur, menntaður viðskiptafræðingur og ákvað að reka Virkjun eins og fyrirtæki en alla tíð þurfti að hafa verulega fyrir því að afla fjármagns til rekstrarins. Þetta var gríðarlega lærdómsríkur tími og ástandið var ótrúlegt. Margir fyrrverandi starfsmenn Varnarliðsins komu í Virkjun, fólk sem hafði starfað á Vellinum

„Það er gríðarlega mikilvægt að ná fólki sem hefur verið án atvinnu aftur út í starf“

Lærdómsríkur tími á Suðurnesjum Gunnar segir að þetta hafi verið gríðarlega lærdómsríkur tími hér á Suðurnesjum. Það sé sorgleg staða fyrir fólk sem vill vinna en fær hana ekki. Í miklu atvinnuleysi

vinnuleysi, eru helmingi meiri. Ef ég orða það bara beint þá get ég sagt að sá sem leitar eftir starfsmanni vill miklu frekar ráða hann ef hann er búinn að vera með starf en ekki.“ Gunnar hefur upplifað ýmislegt eftir bankahrun. Hann kom frá Englandi og starfið sem hann hafði ráðgert að fara í var farið út um veður og vind í hruninu. Hann fór á strandveiðar á meðan hann hugsaði sinn gang en var svo atvinnulaus haustmánuðina 2009. Í desember var hann svo ráðinn sem forstöðumaður Virkjunar, miðstöð atvinnuleitenda á Suðurnesjum en hún var staðsett á Ásbrú. Á þessum tíma var atvinnuleysi um 15% á Suðurnesjum. Langhæst á Íslandi og eitthvað sem Suðurnesjamenn hafa aldrei upplifað. Samfélag sem hafði alla tíð blómstrað og alltaf næg vinna í boði.

í áratugi og sögðu okkur margar sögur frá tíð Varnarliðsins en þarna vorum við einmitt með Virkjun í byggingu sem áður hýsti m.a. launadeild Varnarliðsins. Ég held að Suðurnesjamenn sem töpuðu auðvitað hundruðum starfa við brottflutninginn hafi aldrei fengið það almennilega bætt. Svo þegar bankahrun kemur í kjölfarið tveimur árum síðar var ástandið hérna á Suðurnesjum orðið vægast sagt hrikalegt. Við vorum alltaf á tánum varðandi rekstur Virkjunar, höfðum aldrei meira fjármagn til lengri tíma en til nokkurra mánaða. Eftir á að hyggja var það gott. Það hélt baráttunni gangandi og Virkun gerði að mínu mati virkilegt gagn,“ rifjar Gunnar upp og segist ekki hafa getað hafnað tilboði um starf við tilraunaverkefnið STARF þegar það bauðst vorið 2012. Hann segir að þessi hugmynd, að atvinnurekandi fá gegn samningi um að taka atvinnulausan einstakling í vinnu greidda upphæð sem er jafn há og atvinnuleysisbætur auk 8% framlags í lífeyrissjóð hafi hjálpað mikið í þessari baráttu. Mörg smærri fyrirtæki sem hafi ekki haft ráð á að bæta við starfsmönnum hafi þannig náð að brúa bilið. Þegar ástandið á vinnumarkaði hafi lagast hafi stærri fyrirtækin ráðið fólk beint til sín og ekki þurft að nýta úrræði STARFS. „Það er auðvitað besta staðan. Þessi ívilnun ef við getum sagt svo, er bara tilraunaverkefni og hugsað til að hjálpa til að fjölga störfum á nýjan leik. Og það hefur virkað. „Þetta hafa verið frábær fjögur ár hér á Suðurnesjum. Þó svo starfið hafi oft verið erfitt þá hefur verið skemmtilegt og fróðlegt að standa í þessu óvanalega verkefni við atvinnuuppbyggingu. Ég vil bara nota tækifærið og þakka Suðurnesjamönnum fyrir frábært samstarf á síðustu fjórum árum, “segir Gunnar en hann heldur áfram í sama starfi en bara annars staðar.

Gunnar á strandveiðum eftir heimkomu og bankahrun.


Halló Útivist. 4x4 CR-V DRIFKRAFTUR.

Honda cr-V 4x4, kostar frá kr. 5.490.000

HALLÓ. MEIRA NÝTT. Halló, útivist! Nú leggjum við í hann! Fjórhjóladrifinn CR-V hefur nægan drifkraft til að heimsækja staði sem þú hefur kannski aldrei komið á en alltaf langað til að sjá. Láttu ferðina hefjast þegar þú opnar afturhurðina rafrænt og hleður verðlaunarýmið farangri. Nýttu svo drifkraftinn og ástríðu Honda á nýrri tækni til að flytja alla ferðafélaga þína inn í ævintýrið. Fjórða kynslóð Honda CR-V setur ný viðmið í ferðaþægindum, gæðum innréttinga og gagnsemi í akstri. Finndu ferðadrifkraftinn, keyrðu Honda CR-V, besta 4x4 bíl ársins*.

www.honda.is/cr-v

www.honda.is

Njarðarbraut 15 • 260 Reykjanesbæ • Sími 421 7800 • www.bernhard.is


10

fimmtudagurinn 4. júlí 2013 • V�KURFRÉTTIR

ATVINNA

MYLLUBAKKASKĂ“LI SkĂłlaritari Ăłskast til starfa viĂ° MyllubakkaskĂłla.  StarfsviĂ°: Ëž ÄœĂ—Ă?Ă ĹŠĂœĂ&#x;Ă˜Ëœ Ă?Ă•ĂœĂĽĂ˜Ă“Ă˜Ă‘ Ƈ×ÓĂ?Ă?Ă‹ Ă&#x;ÚÚÖƇĂ?Ă“Ă˜Ă‘Ă‹ ÙÑ ×ŇʾËÕË Ëž Ă?Ă˜ĂžĂ™ĂœËœ ÙÑ Ƈ×ÓĂ? ÞŊÖà Ă&#x;Ă Ă“Ă˜Ă˜Ă?Ă–Ă‹ Ëż Ëž Ă•Ĺ‡Ă–Ă‹ĂœĂ“ĂžĂ‹ĂœĂ“ Ă?Ăœ Ă&#x;Ă—Ă?Ă”Ĺ‡Ă˜Ă‹ĂœĂ—Ă‹Ć’Ă&#x;Ăœ Ă?Ă•ĂœĂ“Ă?Ă?ÞÙĂ?Ă&#x; Ă?Ă•Ĺ‡Ă–Ă‹Ă˜Ă?Ë› Ëż  Ă‹ĂœĂ•Ă—Ă“Ć’ ĂœĂ“ĂžĂ‹ĂœĂ‹ Ă?Ăœ Ă‹Ć’ Ă Ă?ÓÞË ĹŠĂ–Ă–Ă&#x;Ă— Ă‹Ć’Ă“Ă–Ă&#x;Ă— Äœ Ă?ÕŇÖËĂ&#x;Ă—Ă’Ă Ă?ĂœʨĂ˜Ă&#x; ÑŇƒË Ć“Ă”Ĺ‡Ă˜Ă&#x;Ă?ĂžĂ&#x;Ë›  Menntunar- og hĂŚfniskrĂśfur: Ëž ÞŴÎĂ?Ă˜ĂžĂ?ĂšĂœĹ‡Ă? Ă?Ć’Ă‹ Ă?Ă‹Ă—ĂŒĂ´ĂœĂ“Ă–Ă?Ă‘ Ă—Ă?Ă˜Ă˜ĂžĂ&#x;Ă˜ Ëž ĂœĂ‹ʨĂ?Ăž Ă?Ăœ Ă‘Ĺ‡Ć’ĂœĂ‹Ăœ ĂžĂ&#x;Ă˜Ă‘Ă&#x;Ă—ĂĽĂ–Ă‹Ă•Ă&#x;Ă˜Ă˜ĂĽĘľĂ&#x; Ě™Ă?Ă˜Ă?Ă•Ă‹ ÙÑ ĂŽĂ‹Ă˜Ă?Ă•Ă‹Ěš Ëž ĂœĂ‹ʨĂ?Ăž Ă?Ăœ Ă‘Ĺ‡Ć’ĂœĂ‹Ăœ ÞŊÖà Ă&#x;Ă•Ă&#x;Ă˜Ă˜ĂĽĘľĂ&#x; ˿ËĂ&#x;Ă• Ć“Ă?Ă•Ă•Ă“Ă˜Ă‘Ă‹Ăœ ĂĽ Ă?Ă•Ć‡ĂœĂ?Ă–Ă&#x;Ă‘Ă?ĂœĆ’ Ëž Ă•Ă“ĂšĂ&#x;Ă–Ă‹Ă‘Ă˜Ă“ ÙÑ Ă?ÔüÖĂ?Ă?ÞôƒÓ Äœ ˿à Ă“Ă˜Ă˜Ă&#x;ĂŒĂœĹŠĂ‘Ć’Ă&#x;Ă— Ëž Ă´Ă?Ă˜Ă“ Äœ Ă—Ă‹Ă˜Ă˜Ă–Ă?Ă‘Ă&#x;Ă— ËżĂ?Ă‹Ă—Ă?ÕÓÚÞĂ&#x;Ă—  Ă—Ă?Ĺ‡Ă•Ă˜Ă‹ĂœĂ?ĂœĂ?Ă?ĂžĂ&#x;Ăœ Ă?Ăœ ÞÓÖ Í’Í’Ë› Ă”Ĺ´Ă–ÄœË› Ëż ôÕÔË Ă?Ă•Ă‹Ă– Ă&#x;Ă— Ă?ĂžĂ‹ĂœʨĆ’ ĂĽ Ă Ă?Ă? Ă?ĂŁĂ•Ă”Ă‹Ă˜Ă?Ă?ĂŒĂ´Ă”Ă‹ĂœËœ ÒʾÚË?˚˚åååË›ĂœĂ?ĂŁĂ•Ă”Ă‹Ă˜Ă?Ă?ĂŒĂ‹Ă?ĂœË›Ă“Ă?ËšĂ?ĂžĂ”Ă™ĂœĂ˜Ă•Ă?Ăœʨ˚Ă–Ă‹Ă&#x;Ă?Ě‹Ă?ĂžĂ™ĂœĂ?  ĂšĂšĂ–ƇĂ?Ă“Ă˜Ă‘Ă‹Ăœ Ă‘Ă?Ă?Ă&#x;Ăœ Ć’Ă Ă‹ĂœĆ’ Ă‡Ĺ‡Ăœ Ć’Ă Ă‹ĂœĆ’Ă?Ă?Ă™Ă˜ Ă?ÕŇÖËĂ?ĂžĂ”Ĺ‡ĂœĂ“ Äœ Ă?ÄœĂ—Ă‹ ͙͕͓͖͕̋͗͑ Ă?Ć’Ă‹ ĂĽ Ă˜Ă?ĂžĂ?Ă‹Ă˜Ă‘Ă“Ć’ Ă?ĂŽĂ Ă‹ĂœĂŽË›ĂžË›Ă?ĂŽĂ Ă‹ĂœĂŽĂ?Ă?Ă™Ă˜ĚśĂ—ĂŁĂ–Ă–Ă&#x;ĂŒĂ‹Ă•Ă•Ă‹Ă?ÕÙÖÓ˛ÓĂ?

Nýr forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja

H

al ldĂłr JĂłnss on hefur veriĂ° rĂĄĂ°inn forstjĂłri HeilbrigĂ°isstofnunar SuĂ°urnesja frĂĄ 1. jĂşlĂ­ nĂŚstkomandi til fimm ĂĄra, aĂ° undangengnu mati hĂŚfnisnefndar. Alls voru sautjĂĄn umsĂŚkjendur um embĂŚttiĂ°. NiĂ°urstaĂ°a hĂŚfnisnefndar var aĂ° tveir Ăşr hĂłpi umsĂŚkjendanna vĂŚru hĂŚfastir til aĂ° gegna embĂŚttinu og var HalldĂłr annar Ăžeirra. HĂŚfnisnefndin er skipuĂ° samkvĂŚmt 9. gr. laga um heilbrigĂ°isĂžjĂłnustu. Ă? henni sitja ĂžrĂ­r fulltrĂşar meĂ° Ăžekkingu ĂĄ rekstri, starfsmannamĂĄlum, stjĂłrnsĂ˝slu og heilbrigĂ°isĂžjĂłnustu. Engan mĂĄ skipa til starfa nema hĂŚfnisnefndin hafi taliĂ° hann hĂŚfan. HalldĂłr JĂłnsson hefur starfaĂ° ĂĄ SjĂşkrahĂşsinu ĂĄ Akureyri frĂĄ ĂĄrinu 1984 Ăžar sem hann gegndi fyrst stÜðu skrifstofustjĂłra, sĂ­Ă°ar framkvĂŚmdastjĂłra og lengst af stÜðu forstjĂłra, aĂ° undanskildum ĂĄrunum 1990–1994 Ăžegar hann var bĂŚjarstjĂłri ĂĄ Akureyri. SĂ­Ă°astliĂ°iĂ° ĂĄr var HalldĂłr Ă­ nĂĄmsleyfi

LISTASKĂ“LINN

Ă­ Noregi viĂ° Akershus-hĂĄskĂłlasjĂşkrahĂşsiĂ° og vĂ­Ă°ar, Ăžar sem hann kynnti sĂŠr stefnumĂłtun, stjĂłrnun og rekstur sjĂşkrahĂşsa og heilbrigĂ°isstofnana og einnig stefnumĂłtun, skipulag og framkvĂŚmd heilbrigĂ°isĂžjĂłnustu. HalldĂłr er viĂ°skiptafrĂŚĂ°ingur aĂ° mennt, fĂŚddur ĂĄriĂ° 1950. AĂ°rir umsĂŚkjendur um embĂŚtti forstjĂłra voru: Bjarni Kr. GrĂ­msson DaĂ°i Einarsson DrĂ­fa SigfĂşsdĂłttir Emil SigurjĂłnsson FriĂ°jĂłn Einarsson GuĂ°nĂ˝ Birna GuĂ°mundsdĂłttir Helga Birna IngimundardĂłttir HĂŠĂ°inn SigurĂ°sson HerdĂ­s GunnarsdĂłttir Ingimar Einarsson KristjĂĄn SigurĂ°sson KristjĂĄn Sverrisson Ă“lafur SigurĂ°sson ValbjĂśrn SteingrĂ­msson Ăžorvaldur Helgi AuĂ°unsson Þór SigÞórsson

Instagram

VF

MiðnÌtursólin vinsÌl Unga kynslóðin er dugleg að taka myndir nú Þegar sumarið er í algleymingi. Sjå må Þema út úr Þeim fjÜlda mynda sem birtar eru å #vikurfrettir å Instagram um Þessar mundir. MiðnÌtursólin er sÊrstaklega vinsÌlt myndefni og voru margar miðnÌtursólarmyndir, t.d. frå Sólseturshåtíð sem fram fór å Garðskaga um síðustu helgi. Sigurvegarinn í Instragram-leik VíkurfrÊtta að Þessu sinni er Hanna BjÜrk en hún birti Þessa skemmtilegu mynd. Hún nýtir hårið til að mynda útlínur blóms. GlÌsileg mynd. Hún vann í kjÜlfarið måltíð fyrir tvo å Olsen Olsen å HafnargÜtu í ReykjanesbÌ. Við hvetjum alla til að taka Þått í Instagram-leik VíkurfrÊtta og merkja myndirnar sína með #vikurfrettir.

SumarnĂĄmskeiĂ° fyrir 7-13 ĂĄra. S Ă Ă‹ĂœĂžĂ‹ ÚËÕÕÒŴĂ?Ă“Ă˜Ă&#x; ÙÑ ĂœĂ&#x;Ă—Ă–Ă?Ă“Ă•Ă’Ĺ´Ă?Ă“Ă˜Ă&#x; ͙˛ Ě‹ Í“Í—Ë› Ă”Ĺ´Ă–Äœ Ă?ĂœĂĽ Ă•Ă–Ë› Í‘ÍšË?Í‘Í‘Ě‹Í’Í“Ë?͔͑˛ Ă•ĂœĂĽĂ˜Ă“Ă˜Ă‘ Äœ Ă?Ă&#x;Ă–Ă–Ă&#x;Ă— Ă‘Ă‹Ă˜Ă‘Ă“ ĂĽ Ă–Ă“Ă?ÞËĂ?Ă•Ă™Ă–Ă“Ă˜Ă˜ĚśĂœĂ?ĂŁĂ•Ă”Ă‹Ă˜Ă?Ă?ĂŒĂ‹Ă?ĂœË›Ă“Ă?Ë› Ă?Ă“Ć’ĂŒĂ?Ă“Ă˜Ă?Ă˜ĂŽĂ&#x;Ăœ Ă?ĂœĂ&#x; ãÖÑÔË ÄœĂ? Ă&#x;Ă˜Ă˜Ă‹ĂœĂ?ĂŽĹ‡ĘľĂ“Ăœ ÙÑ Ă‹ĂœĂ‹ ĹŠĂ‘Ă‘ ĂŁĂ–Ă?Ă‹ĂŽĹ‡ĘľĂ“ĂœË› ÇüʾÞŊÕĂ&#x;ÑÔËÖÎ Ă•ĂœË› ͒͑˛͑͑͑˛ ĂŁĂ?ĂžĂ•Ă“Ă˜Ă‹Ă‹Ă?Ă?Ă–ĂĽĘľĂ&#x;ĂœË› NĂĄnari upplĂ˝singar Ă­ vefritinu Sumar Ă­ ReykjanesbĂŚ ĂĄ reykjanesbaer.is og Ă­ s. 898-1202.

EKUR ÞÚ VARLEGA? ͔͑ Ă•Ă— Ă’ĂĽĂ—Ă‹ĂœĂ•Ă?Ă’ĂœĂ‹Ć’Ă“ Ă?Ăœ Äœ ÄœĂŒĹ´Ć’Ă‹Ă’Ă Ă?ĂœĂ?Ă&#x;Ă—Ë› Ă Ă?ÞÔĂ&#x;Ă— ÄœĂŒĹ´Ă‹ ÞÓÖ Ă‹Ć’ Ă‹Ă•Ă‹ Ă Ă‹ĂœĂ–Ă?Ă‘Ă‹

Sýnum tillitssemi – Ükum varlega.

30

1.

VĂ­kingafĂŠlag ĂĄ SuĂ°urnesjum Ă

Ìtlað er að stofna nýtt VíkingafÊlag hÊr å Suðurnesjunum. Allir Þeir sem hafa åhuga å list, handverki og menningu forfeðra vorra eru velkomnir, ungir sem aldnir. Fyrsti fundur verður haldinn fimmtudaginn 11. júlí kl. 20:00 í Víkingaheimum.

SĂ­minn eflir 3G sambandiĂ° N

Ă­tjĂĄn 3G sendar af hraĂ°virkustu gerĂ° hafa veriĂ° settir upp hjĂĄ SĂ­manum vĂ­Ă°a um land. Ăžeir nĂĄ 42 Mb/s og eru tvĂśfalt hraĂ°virkari en hrÜðustu forverarnir hjĂĄ SĂ­manum. ReykjanesbĂŚr fĂŚr sinn sendi. „ViĂ° erum mjĂśg stolt af Ăžessari ĂžrĂłun og enn sterkara dreifikerfi SĂ­mans,“ segir Gunnhildur Arna GunnarsdĂłttir, upplĂ˝singafulltrĂşi SĂ­mans. „SĂ­minn eflir 3G kerfiĂ° samhliĂ°a ĂžvĂ­ aĂ° hefja uppbyggingu ĂĄ 4G sĂ­Ă°la hausts – sem Þå eykur enn hraĂ°a gagnaflutnings um netiĂ° Ă­ gegnum farsĂ­makerfiĂ°. „ÞaĂ° kemur lĂ­klega mĂśrgum ĂĄ Ăłvart aĂ° nĂş er mesti vĂśxturinn Ă­ 3G farsĂ­matĂŚkni Ă­ heiminum og Ăştlit fyrir aĂ° hraĂ°inn ĂĄ 3G eigi enn eftir aĂ° tvĂśfaldast,“ segir hĂşn. „Þetta er ĂĄstĂŚĂ°a Ăžess aĂ° viĂ° hjĂĄ SĂ­manum byggjum enn upp 3G kerfiĂ° okkar auk Ăžess aĂ° hefja 4G uppsetningu. En Ăśnnur mikilvĂŚg ĂĄstĂŚĂ°a er aĂ° viĂ° vitum sem er aĂ° ef slĂśkkt yrĂ°i ĂĄ gagnaflutningi Ă­ gegnum 3G kerfiĂ° og skipt algjĂśrlega yfir ĂĄ 4G senda ĂĄ einni nĂłttu Ăžyrftu 98 af hverjum 100 viĂ°skiptavinum aĂ° fĂĄ sĂŠr nĂ˝tt 4G sĂ­mtĂŚki/tĂślvu eĂ°a tengja hnetur, punga eĂ°a annaĂ° viĂ° nĂşverandi bĂşnaĂ° sinn,“ segir hĂşn. „Og vart vĂŚri ĂžaĂ° framĂžrĂłun og ĂžvĂ­ ekki inni Ă­ myndinni.“ Sendarnir nĂ­tjĂĄn eru ĂĄ hĂśfuĂ°borgarsvĂŚĂ°inu, Akureyri, KeflavĂ­k, EgilsstÜðum, GrĂ­msnesi, Biskupstungum, Laugarvatni og Selfossi. „Þetta er byrjunin,“ segir Gunnhildur. „ViĂ° hlĂśkkum til aĂ° sjĂĄ hvernig viĂ°skiptavinir okkar upplifa kraftinn aukast enn ĂĄ dreifikerfi SĂ­mans.“ HĂşn segir aĂ° ĂĄ endanum muni viĂ°skiptavinir fjarskiptafyrirtĂŚkja ekki gera greinarmun ĂĄ 3G og 4G. „3G eĂ°a 4G verĂ°ur Ă­ raun aĂ°eins merki ĂĄ sĂ­mtĂŚkinu. MeĂ° stefnu SĂ­mans trĂşum viĂ° aĂ° viĂ° getum boĂ°iĂ° flottustu upplifunina.“


11

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 4. júlí 2013

PÓSTKASSINN

Auglýsingasíminn er 421 0001

Sveppalausir fætur í sumar S

umarið er yndislegur tími og landsmenn stunda sundlaugarnar af kappi. Það er gott að fá sér sundsprett og slaka svo á í heita pottinum, láta sólina skína á kroppinn og ræða heimsmálin. Þeir sem stunda sundlaugarnar hafa orðið varir við það að auðvelt er að fá fótasveppi. Fótasveppur er sýking af völdum sveppa, sem kallast dermatophytar. Fótasveppir eru nefndir tinea pedis, dermatophytosis eða athletes foot. Á húðinni eru ýmsar örverur, bæði bakteríur og sveppir. Örverurnar eru nauðsynlegar líkamanum og eru þáttur í náttúrulegri flóru líkamans. Við ákveðnar aðstæður raskast hlutföll örvera, það er baktería og sveppa og við það getur myndast sýking. Sveppir lifa á dauðum húðfrumum, hári og nöglum og eru yfirleitt skaðlausir. Ef þeim fjölgar of mikið myndast sýking. Fótasveppir er algengur kvilli, sérstaklega hjá fullorðnu fólki en sjaldgæfari hjá börnum. Sveppirnir þrífast best við rakar og heitar aðstæður. Kjöraðstæður eru hjá þeim sem ganga í þröngum og lokuðum skóm

og hjá þeim sem þrífa og þurrka fæturna ekki nógu vel, þannig að húðin helst rök. Fótasveppir eru smitandi og smitast bæði við beina og óbeina snertingu. Einnig berst smit með vatni í heitum pottum og sundlaugum. Fótasveppir eru algengt vandamál. Helstu einkenni eru þau að sýking byrjar á milli tánna og færist undir ilina, húðin flagnar á milli tánna og kláði og sviði fylgir, útbrot, roði og bólga. Ysta lag húðarinnar verður hvítt og soðið undan svita og vatni. Blöðrur myndast, vessi getur lekið úr þeim og skorpa myndast yfir. Húðin verður þurr og sprungin. Sveppirnir geta einnig lagst á neglurnar sem þykkna og gulna. Gott ráð er að gæta þess að fæturnir séu ávallt þurrir og svalir. Fótasveppir þrífast best í raka og hlýju. Mikilvægt að hirða fætur vel, þvo fæturna daglega með vatni og sápu og láta þorna vel áður en farið er í sokka. Skipta um sokka að minnsta kosti daglega. Nota bómullarsokka eða ullarsokka, ekki nota sokka úr gerviefnum, því þeir halda raka á fætinum. Forðast að nota þétta og lokaða skó, ganga í leðurskóm og

Strekkibönd

best er að nota opna skó. Gott er að púðra fæturna og jafnvel skó að innanverðu með talkúmi. Oftast er hægt að greina sjúkdóminn út frá einkennum. Einnig er hægt að taka sýni úr húðútbrotum. Batahorfur eru góðar, yfirleitt er hægt að halda fótasveppum í skefjum með fyrirbyggjandi aðferðum. Ef sveppasýkingin einskorðast við bilið á milli tánna og á húð, dugar oftast eigin meðferð. Hægt er að fá ýmis lyf, sem fást án lyfseðils í apótekum. Helstu fylgikvillar sveppasýkingar er bakteríusýking í húð og getur hún komið í kjölfar sveppalyfjameðferðar. Þá ber að leita til læknis. Helsta meðferð er staðbundin meðferð með sveppalyfjum. Til eru mismunandi lyfjaform til útvortis notkunar, hlaup, krem, áburður og duft. Lyf í lausasölu eru Lamisil, Pevaryl, Canesten og Daktacort. Njótum þess að vera til, slökum á og dekrum við okkur, því hver dagur er dýrmæt gjöf. Sigríður Pálína Arnardóttir Lyfju Reykjanesbæ

63404 2 bögglateygjur 720 cm með stálkrókum

– verulegt úrval! 63100 m. krókum 4,5 tonn 5x670 cm

495

2.995

63102 4 bönd með krókum 2,5x360 cm

2.290 63114

2.890 64407

64403 4 bönd með krókum 2,5x190 cm

995

2.990

64105 Farangursband 2,5x360 cm

64515

395 63303 2 Tóg 450 cm - þolir 2,3 tonn

475

1.290

Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ Akureyri Vestmannaeyjum

– Afslátt eða gott verð? Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Klæjar þig og svíður á milli tánna? Þá gætir þú verið með fótsvepp!

– meðferð við fótsvepp Lamisil 10 mg/g krem. Virkt innihaldsefni: Terbínafínhýdróklóríð 10 mg/g (1%). Ábendingar: Sýkingar í húð af völdum húðsveppa eins og Trichophyton (t.d. Trichophyton rubrum, Trichophyton mentagrophytes, Trichophyton verrucosum, Trichophyton violaceum), Microsporum canis og Epidermophyton floccosum. Litbrigðamygla (pityriasis (tinea) versicolor) af völdum Pityrosporum obiculare (einnig þekkt sem Malassezia furfur). Skammtar og lyfjagjöf: Fullorðnir og börn eldri en 11 ára: Berist á einu sinni á sólarhring í eina viku. Má aðeins nota handa börnum yngri en 12 ára í samráði við lækni. Fullorðnir og börn 12 ára og eldri: Berist á einu sinni til tvisvar sinnum á sólarhring eftir ábendingum. Hreinsið og þurrkið sýkta svæðið áður en kremið er borið á. Nota skal nægilegt magn af kremi til að þekja allt sýkta svæðið. Meðferðarlengd: Sveppasýking á líkama, í nára og/eða spöng (dermatofytosis corporis, cruris): Einu sinni á sólarhring í eina viku. Fótsveppir milli táa (dermatofytosis pedis (interdigital type)): Einu sinni á sólarhring í eina viku. Litbrigðamygla (Pityriasis versicolor): Tvisvar sinnum á sólarhring í eina viku. Einkenni hverfa oft á fáeinum dögum. Óregluleg notkun eða ef meðferð er hætt of snemma getur leitt til þess að sýkingin blossi upp að nýju. Ef ekki sjást merki bata eftir eina viku á að endurmeta sjúkdómsgreininguna. Ekkert bendir til þess að aldraðir þurfi aðra skammta eða að þeir fái aðrar aukaverkanir en yngri sjúklingar. Reynsla af notkun Lamisil krems hjá börnum yngri en 12 ára er takmörkuð. Frábendingar: Ofnæmi fyrir terbínafíni eða einhverju hjálparefnanna í kreminu. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Lyfið á ekki að nota við sveppasýkingum í hársverði, skeggi eða nöglum án fyrirmæla frá lækni. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Handhafi markaðsleyfis: Novartis Healthcare A/S. Umboðsaðili á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ.


12

fimmtudagurinn 4. júlí 2013 • VÍKURFRÉTTIR

Okkar innilegustu þakkir til allra þeirra er auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa, sonar og tengdasonar,

Árna Ingimundarsonar, Hátúni 10, Keflavík. Sérstakar þakkir fyrir góða aðhlynningu til Sveins G. Einarssonar svæfingalæknis og til starfsfólks á Deild 11 E Landspítala og starfsfólks á D-deild Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja.

Hulda fékk gullverðlaun á ráðstefnu uppfinningamanna Hannaði heilsukodda sem einstaklingar raða sjálfir saman eftir eigin þörfum - Fékk hugmyndina vegna eigin meiðsla

H

ulda Sveinsdóttir fékk nýverið gullverðlaun á stórri sýningu og ráðstefnu uppfinningamanna, INPEX, sem fram fór í Pittsburgh, Bandaríkjunum. Hulda, sem er búsett í Njarðvík, fékk verðlaunin fyrir heilsukoddann Keili sem fékk mikla athygli á ráðstefnunni og er hannaður til að mæta þörfum hvers einstaklings fyrir sig. „Þetta er gríðarlega mikil viðurkenning fyrir mig og gefur mér byr undir báða vængi,“ segir Hulda. Víkurfréttir heimsóttu Huldu á heimili hennar í Njarðvík við sjávarsíðuna. Hún og eiginmaður hennar hafa gert upp gamalt fjós við Sjávargötu sem nú er orðið sérlega glæsilegt. Auk þess að búa í húsinu þá reka þau heimagistingu/ Ravensbnb í húsinu fyrir ferðamenn þannig að gestagangur í húsinu er mikill yfir sumartímann. Hulda skaddaðist á háls fyrir nokkrum árum og hefur verið þjökuð af eymslum allar götur síðan. Slysið varð til þess að hún fann aldrei nægilegan stuðning við háls og höfuð, hvorki með hefðbundnum koddum né heilsu-

koddum. Það var til þess að Hulda fór að þróa sína eigin lausn enda átti hún erfitt með svefn vegna verkja. „Góður koddi er af mörgum talin ein helsta forsenda góð svefns og því var mikið í húfi. Eftirköst slysins ollu mér talsverðurm aukaverkum í hálsi og höfði,“ segir Hulda. „Ég er nú búin að hanna kodda sem á sér enga hliðstæðu. Keilir keilsukoddinn gæti orðið sú lausn sem stuðlar að betri svefni og jafnframt linað þjáningar margra þeirra sem í dag glíma við eftirköst háls- og bakmeiðsla.“ Einstaklingurinn raðar saman sínum eigin kodda Hulda stendur að baki Raven Design sem er handverksfyrirtæki ásamt eiginmanni sínum Hrafni Jónssyni og saman hanna þau og framleiða íslenskt handverk og skart. Hún segist finna fyrir miklum áhuga á heilsukoddanum sem von er á að fari í framleiðslu fyrir erlendan markað á haustmánuðum. „Keilir er þannig hannaður að notandinn raðar mismunandi þykkum eða stórum sívalningum

eða hliðarpúðum að vild og getur þannig raðað koddanum saman eftir sínum þörfum. Viðskiptavinurinn er þannig að búa til sinn eigin kodda. Keilir heilsukoddi er framleiddur úr þrístijöfnunarsvampi, vegur aðeins 400 grömm og er því sérlega auðvelt að taka með í ferðalagið eða flugið erlendis. Það hjálpar gríðarlega að geta sofið með sama koddann þó þú sért fjarri heimili þínu,“ segir Hulda. Í kjölfar sýningarinnar hefur hún fengið samning um dreifingu á koddanum í flugvélar allra helstu flugfélaga Bandaríkjanna á borð við Delta, American Airlines, United Airlines og Continental, sem að jafnaði flytja um 1,7 milljónir farþega á dag. Það er gríðarlega stórt tækifæri fyrir Huldu sem er alveg í skýjunum. „Þetta er ótrúlegt tækifæri fyrir mig. Ég er afskaplega þakklát öllum þeim sem hafa hjálpað mér að gera þetta að veruleika. Hrafn, eiginmaður minn, foreldrar mínir og allir þeir sem hafa hjálpað mér eiga þakkir skilið. Án þeirra væri ég enn á byrjunarreit,“ segir Hulda og brosir.

PÓSTKASSINN

Hugleiðingar þingmanns Þ

að er ekki ofsögum sagt að það er töluvert krefjandi starf að vera þingmaður og það hef ég sannreynt nú á þessu sumarþingi sem staðið hefur yfir síðustu vikur. Það er mikið að læra bæði hvað varðar að setja sig inn í einstök mál og svo að setja sig inn í þær hefðir og venjur sem einkenna þessa mikilvægu stofnun okkar Íslendinga. Allt hefur þetta gengið stórslysalaust fyrir sig og það er ekki síst að þakka þeim fjölmörgu úrvals starfsmönnum sem starfa við Alþingi. Það hefur gengið á ýmsu á þessu sumarþingi og ekki allir á eitt sáttir um þau mál sem ríkisstjórnin hefur sett fram. Það sem undirrituðum hefur komið mest á óvart er sú forgangsröðun sem hæstvirt ríkisstjórn hefur viðhaft en eins og öllum er kunnugt voru það skuldamál heimilanna sem tóku bróðurpart allrar umræðu í kosningabaráttunni. Það hefði því legið beinast við að fyrstu mál ríkisstjórnarinnar hefðu fjallað um þau mál í ríkari mæli en raun hefur orðið á.

Röng forgangsröðun? Þess í stað hafa forgangsmálin verið að draga til baka fyrirhugaða virðisaukaskattshækkun á gistingu sem í raun erlendir ferðamenn hefðu komið til með að borga og lækkun á veiðileyfagjaldi á útgerðina sem hefur aldrei staðið betur en einmitt nú. Ég nefni þessi tvö mál sérstaklega þar sem að komið hefur í ljós, eins og reyndar flestir vissu, að staða ríkissjóðs er slæm og er útlit fyrir að fjárlagagatið sé rúmir 30 milljarðar. Það skýtur því skökku við að fyrstu mál nýrrar ríkisstjórnar sé að afsala sér tekjum upp á ca. 10 milljarða á næstu tveimur árum án þess að skýra út fyrir þingheimi og almenningi öllum hvernig mæta eigi þessu tekjutapi. Það jákvæða er þó að ríkisstjórnin hefur hrundið af stað aðgerðaáætlun í 10 liðum sem kemur til með, ef allt gengur eftir, að skila árangri síðar á árinu. Málefnaleg og gagnrýnin Við þingmenn Bjartrar framtíðar höfum leitast við á þessum fyrstu skrefum okkar á þingi að fylgja okkar stefnuskrá og áherslum. Við

Kristbjörg Magnúsdóttir, Ragna Kristín Árnadóttir, Agnes Rut Árnadóttir, Pétur Loftur Árnason, Eygló Rún Árnadóttir, barnabörn, Ragna Kristín Árnadóttir, Magnús Jónsson.

Elskulegur sonur okkar, bróðir, mágur og frændi,

Halldór Þór Eyjólfsson, Seljudal 42A, Innri Njarðvík,

lést á heimili sínu 2. júní. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey.

Eyjólfur Helgason, Vilhjálmur Á Kristjánsson, Ingibjörg Eyjólfsdóttir, Anna Eyjólfsd Knudsen, Agatha Ásta Eyjólfsdóttir, Helgi G Eyjólfsson, og fjölskyldur þeirra.

Elías Þórmarsson, Sigríður Sigurðardóttir

Hjartkær móðir okkar, amma, dóttir og systir,

Aðalheiður Friðriksdóttir Jensen, var bráðkvödd á heimili sínu þann 30. júní. Jarðarförin fer fram í Keflavíkurkirkju 9. júlí kl. 13. Blóm og kransar afþakkaðir en opnaður hefur verið reikningur til styrktar yngstu dóttur hennar. Kt. 251204-3060 Reikningsnr. 0537-18-514585

Linda María Hauksdóttir og fjölskylda Lilja Rós Jensen Guðny Ósk Jensen og fjölskylda Victoría Rut Jensen Friðrik Jensen Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir Gunnar Þór Friðriksson og fjölskylda Sigrún Friðriksdóttir og fjölskylda Laeila Jensen og fjölskylda

Fiskvinnsluhúsið Marmeti Í Sandgerði auglýsir eftir: Umsóknir skal senda á netfangið: robert@sealane.is Upplýsingar í síma 553-1413

Samvinna og sáttfýsi Það er afar mikilvægt að kjörnir fulltrúar á Alþingi gangi á undan

Erla Á Knudsen Guðfinna S. Bjarnadóttir,

Fjölskyldan þakkar auðsýnda samúð.

Vönu starfsfólki í snyrtingu og pökkun.

erum málefnaleg í málflutningi okkar og reynum að leggja áherslu á aukið samráð þvert á flokka. Við höfum gagnrýnt það sem við höfum ekki talið vera „góð mál“ eins og þau sem nefnd voru hér fyrst en höfum stutt mál, eins og t.d. aðgerðaáætlunina, sem við teljum til bóta fyrir samfélagið. Við komum til með að halda þessum vinnubrögðum okkar áfram og hvika hvergi frá þeirri viðleitni okkar að reyna að breyta stjórnmálunum því að okkar dómi er ekki vanþörf á.

Jóhann Víðir Númason,

Fabryka rybna Marmeti w Sandgerđi poszukuje pracownikow do czyszczenia i pakowania ryby z doswiadczeniem. Prosimy o wysylanie aplikacji na adres e-mail robert@sealane.is. Przyjazna atmosfera pracy, mozliwosc nadgodzin

með góðu fordæmi og bæti hugarfar, viðhorf og samskipti sín í millum og verði þannig leiðarljós út í samfélagið. Það hefur verið afskaplega ánægjulegt að taka þátt í þessu sumarþingi og kynnast öllu þessu góða fólki sem starfar þarna hvort sem það eru alþingismenn eða aðrir starfsmenn. Það er ljóst að gríðarmikið starf er framundan við að byggja upp og koma samfélagi okkar aftur á réttan kjöl, bæta stöðu þeirra verst settu og gera landið okkar að því fyrirmyndarríki sem það hefur alla burði til að vera. Samvinna, auðmýkt, sáttfýsi og virðing eiga að vera okkar ein-

kunnarorð inn í framtíðina því ef við ræktum þessi gildi og dyggðir þá aukum við traust sem er frumskilyrði mannlegra samskipta og heldur samfélagi manna saman. Ekki síst er auðmýktin mikilvæg þegar að skiptar skoðanir eru um hvernig leysa eigi málin því að sá auðmjúki er mjúklyndur í hjarta og lætur sér finnast til um verk annarra. Megi sumarið veita ykkur birtu og yl og kalla fram bros í hjarta. Páll Valur Björnsson, þingmaður Bjartar framtíðar


-40%

i p a k s r í suma

svínalæRi gRillsagað

779

lambafile m/fitu

3.890

áður 1.298 kr/kg

áður 4.577 kr/kg

50%

lambalæRi

Rjómaís 1 ltR súkkulaði/vanillu

hvítlaukskRyddað

1.392

349

áður 1.698 kr/kg

áður 698 kr/pk

hydRoxycut wildbeRRy

4.990 kr/pk

40% Pecan vínaRbRauð bakað á staðnum

ntRol acai

bRennslutöfluR 60 stk

2.190 kr/pk

119 áður 198 kr/kg

Tilboðin gilda 4. - 7. júlí Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


14

fimmtudagurinn 4. júlí 2013 • VÍKURFRÉTTIR

BÓKARI ÓSKAST Bókhaldsþjónustan í Keflavík óskar að ráða vanan bókara í fullt starf. Starfið fellst í færslu fjárhags- og launabókhalds ásamt almennum skrifstofustörfum og samskiptum við viðskiptavini. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist á netfangið saevar@bokh.is

Instagram

#vikurfrettir 2

Miklir yfirburðir ÍRB í sundinu

S

undlið ÍRB er það besta á landinu í dag og það sést bersýnilega þegar litið er á árangur liðsins í síðustu mótum. ÍRB hefur tekið þátt í tveimur sterkum sundmótum á síðustu vikum og náði frábærum árangri. Í kjölfarið hafa margir sundmenn úr röðum ÍRB verið valdir í landsliðsverkefni fyrir Íslands hönd og ljóst að mikill uppgangur er í sundinu í Reykjanesbæ.

UMÍ – Unglingameistaramót Íslands Um miðjan júní var haldið Unglingameistaramót Íslands og þar var ÍRB með flesta verðlaunahafa. ÍRB vann 64 verðlaun, 27 gull, 26 silfur og 11 brons. SH var með næst flest verðlaun 45 talsins og svipaðan keppendafjölda. Til viðbótar við þetta þá var ÍRB eina liðið sem náði nýjum sundmönnum í unglingalandslið og átti eitt liða sundmann sem setti Íslandsmet á mótinu. Það var Ólöf Edda Eðvarðsdóttir sem gerði það í 400m fjórsundi í stúlknaflokki á tímanum 5:02,33

og náði 707 FINA stigum. Íris Ósk Hilmarsdóttir vann bikarinn fyrir stigahæstu sundin í flokki 15-17 ára og Kristófer Sigurðsson vann bikarinn fyrir stigahæstu sundin í flokki 18-20 ára. AMÍ - Aldursflokkameistaramót Íslands ÍRB varð líka Aldursflokkameistari í sundi á Akureyri í lok júní. Þar sigraði liðið með miklum yfirburðum. Liðið hlaut 1.016 stig en næsta lið, Ægir, var með 563 stig. Mikil og góð stemming var á Akureyri meðal sundmanna og foreldra og má segja að árangur liðsins hafi vakið mikla athygli. Þá voru önnur félög einnig að spyrja út í hvernig þjálfarar og foreldrar færu að því að halda sundmönnum svo lengi í sundi en mörg félög glíma við mikið brottfall úr sundi í kringum 15 ára aldurinn. Það má með sanni segja að það hafi ekki verið vandamál hjá ÍRB. Þar getur spilað inn í að hjá ÍRB er boðið upp á mismunandi hópa fyrir sundmenn eftir því hvað þeir vilja leggja mikið á sig og svo

VÍKURFRÉTTIR

státar liðið af besta þjálfarateymi landsins að margra mati. Nokkur afreksverðlaun eru alltaf afhent á lokahófi AMÍ og í ár hlutu þrjár stúlkur úr röðum ÍRB viðurkenningar. Sunneva Dögg Friðriksdóttir hlaut Ólafsbikarinn og fékk jafnframt kr. 10.000 í styrk úr minningarsjóðnum. Það var ekkja Óla Þórs, Svanhvít Jóhannsdóttir sem afhenti bikarinn. Í meyjaflokki hlaut Jóhanna Matthea Jóhannesdóttir afreksverðlaunin fyrir 200m fjórsund, 400m skriðsund og 200m skriðsund, samtals 1385 stig. Í stúlknaflokki hlaut Íris Ósk Hilmarsdóttir afreksverðlaunin fyrir 200 metra baksund og 400 metra skriðsund samtals 1330 stig. Sundmenn í landsliðsverkefnum Sundlið ÍRB hefur sjaldan eða aldrei átt eins marga sundmenn í unglingalandsliðum. Á þessu sundári kemur ÍRB til með að eiga 16 sundmenn í landsliðum en á undanförum árum hefur verið algengt að ÍRB hafi átt 3-6 sundmenn og 2-3 af þeim hafa verið að æfa erlendis. Næstu verkefni fara fram um miðjan júlí og þar synda margir sundmenn ÍRB og á liðið yfirleitt um 2/3 af heildarfjölda þeirra sem fara í verkefni. Í Hollandi á EYOF, Ólympíudögum Evrópuæskunnar, synda Baldvin Sigmarsson, Sunneva Dögg Friðriksdóttir og Svanfríður Steingrímsdóttir. Í Póllandi á EMU, Evrópumeistaramóti unglinga, synda þær Ólöf Edda Eðvarðsdóttir og Íris Ósk Hilmarsdóttir og á Norðurlandameistaramóti æskunnar sem verður í Reykjavík synda Þröstur Bjarnason, Eydís Kolbeinsdóttir og Sylwia Sienkiewicz. Góðu sundári eru nú að ljúka hjá ÍRB og allt stefnir í að næsta sundár verði jafnvel betra.

Fimmtudagurinn 14. apríl 2011

SMÁAUGLÝSINGAR 421 0000 NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS

GG Goggar TIL SÖLU Ódýr fiskur fyrir alla Frí heimsendingarþjónusta, 10 kg eða meira. Sími 899 8561 milli kl. 10 og 16 virka daga eða á www. bbgft.com. Hornsófi til sölu! Dimmrauður á lit, 6 sæta. Uppl. í síma 864 5714.

NÝTT

Forvarnir með næringu

Tek að mér að slá garða, einnig þá sem eru í mikilli órækt, innifalið er næringarefni fyrir tré. Uppl. í 772 2561

Bílaviðgerðir Pústþjónusta Dekkjaþjónusta Varahlutir Opið laugardaga 10-16

Opið alla daga fram á kvöld

STAPAFELL

Hafnargötu 50, Keflavík

Iðavellir 9c - 230 Reykjanesbæ

✆ 421 7979 www.bilarogpartar.is

Arnór Ingvi fer til Norköpping á reynslu

K

eflvíkingurinn Arnór Ingvi Traustason heldur til Svíþjóðar á næstu dögum og fer á reynslu hjá sænska liðinu Norköpping. Arnór Ingvi fer út þann 7. júlí og kemur heim nokkrum dögum síðar. Næsti leikur Keflavíkur er þann 14. júlí og missir Arnór ekki af leik vegna þessa. „Ég er mjög spenntur og ætla að nýta þetta tækifæri. Þeir höfðu samband við mig og vildu fá mig á reynslu,“ segir Arnór sem er þó ekki á förum frá Keflavík. „Ég ætla að vera áfram hjá Keflavík og klára tímabilið. Ég er með samning við Keflavík út næsta tímabil. Ef ég stend mig vel og þeir vilja fá mig þá þurfa félögin að setjast niður og ná samkomulagi.“ Arnór segist þó ekkert vera farinn að hugsa um það að leika erlendis þó það sé draumurinn. „Alls ekki – ég tek bara eitt skref í einu. Það hefur verið draumurinn frá því að ég var lítill að komast í atvinnumennsku og það að fara á reynslu til Svíþjóðar er eitt skref í rétta átt.“ Arnór er tvítugur að aldri og hefur skorað þrjú mörk í sumar í 10 leikjum. Hann var á láni hjá norska liðinu Sandnes Ulf á síðustu leiktíð en sneri svo aftur til Keflavíkur og hefur leikið með liðinu það sem af er sumri.

n Shell-mótið:

Guðjón Pétur í landsliðinu í Eyjum L ið frá Suðurnesjum stóðu sig með prýði á Shell-mótinu 2013 sem haldið var í Vestmannaeyjum í 30. sinn um sl. helgi. Einn af stóru viðburðum mótsins er landsleikur Shellmótsins þar sem Landsliðið leikur á móti Pressuliðinu. Hver þjálfari velur einn fulltrúa til að spila þennan leik. Á milli 1500-2000 manns sáu leikinn sem fór 1-1. Guðjón Pétur Stefánsson

fór fyrir hönd Keflvíkinga og spilaði með Landsliði Shellmótsins. Í Pressuliðinu sem keppti á móti Landsliðinu voru Suðurnesjapeyjarnir Björn Bogi Guðnason úr Reyni/Víði, Pálmar Sveinsson úr Grindavík og Fróði K. Rúnarsson úr Njarðvík. Meðfylgjandi myndir eru af landsliðinu og Guðjóni Pétri í leiknum.


PIPAR\TBWA · SÍA · 132051

Verður þín hugmynd að veruleika á Ásbrú?

Tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties fór nýlega fram á Ásbrú. Fjöldi þekktra tónlistarmanna kom þar fram en hátt á þriðja þúsund manns sóttu hátíðina sem þótti heppnast einstaklega vel.

tónlistar-

Svona er lífið á Ásbrú Ásbrú í Reykjanesbæ er suðupottur tækifæra. Þar hefur á skömmum tíma byggst upp litríkt samfélag, þar sem saman fer öflug mennta­ stofnun, fjöldi spennandi fyrirtækja og blómstrandi mannlíf. Nánari upplýsingar á www.asbru.is.

Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar | Sími 425 2100 | www.asbru.is


vf.is

fimmtuDAGURINN 4. júlí 2013 • 26. tölublað • 34. árgangur

FIMMTUDAGSVALS VALUR KETILSSON SKRIFAR

Lífið í bútum

E

i t t a f þv í sem ég uni vel á sumrin er að slá blettinn. Finna graslyktina anga það sem eftir lifir dags og upplifa snyrtimennskuna í kringum mig á eftir. Hef alfarið neitað því að helluleggja blettinn eða minnka bleðilinn sem neinu nemur. Engu að síður hálfgert frímerki hjá mér. Unaðsstundirnar eru þegar ég fer á æskustöðvarnar og fæ að slá blettinn í föðurhúsum. Í þá gömlu góðu daga voru blettirnir stórir og mun minna af gróðri eða trjám. Allir áttu sinn afmarkaða ramma, vel girtan og krakkarnir léku sér í boltaleik eða í öðrum kappleikjum. Þótti sjálfsagt að vera innan girðingar tímunum saman. Stikaði að gamni í síðasta slætti fermetrana sem sláttuvélin malaði í mosavöxnu grasinu. Mér reiknaðist að þeir væru vel á þriðja hundraðið. Æskan rifjaðist upp um leið í hverju skrefi.

V

erkefnin í vinnunni eru líka mæld. Kannski ekki í fermetrunum en sannarlega í fjölda og örugglega í afrakstri og niðurstöðum. Þau eru umtalsverð og krefjast samvinnu allra aðila til þess að ná árangri. Eftirfylgni og aðhald þjappa hópnum saman og allir hlekkir skipta máli. Sama hversu mikilvægir þeir teljast. Samspilið þarf að vera órjúfanlegt og allir að treysta á hvern annan. Trúnaður og traust þarf að ríkja manna í millum. Vendipunktarnir skipta sköpum að settu marki árangurs. Jafnvel þó að allt gangi ekki að óskum eru verkefnin til þess að leysa þau. Á farsælan hátt. Mannfólkið þó margvíslegt og manngerðirnar ólíkar. Skiptir öllu að rétta blandan sé fyrir hendi og starfsfólkið vegi hvort annað upp í kostum og kynjum.

Instagram

#vikurfrettir

Málning! Deka Pro 4. Loft og veggjamálning. 10 lítrar

DekaCryl 7 Innimálning. 10 lítrar

5.690,-

5.890,-

Veggspartl medium,10 lítrar

3.990,-

DEKAPRO útimálning, 10 lítrar A. stofn

7.290,-

Deka Pro 10 Innimálning. 10 lítrar

Aqua 25 innimálning á böð 4 lítrar

6.490,-

3.990,-

ODEN EÐAL OLÍA á palla. Hágæða Silikonalkyd efni. 2,7 lítrar

DEKA PRO þakmálning, 10 lítrar

4.490,-

10.990,-

Drive gíraffi gips- og spartl slípivél 620w 0-980sn/min

29.900,-

Tréolía 3O, 3 lítrar Á pallinn og annað tréverk

2.690,-

ODEN þekjandi viðarvörn. 1 líter

Steypugljáinn á stéttina

Áltrappa 5 þrep

6.490,-

Þessi sem endist!

Ath. margar stærðir

1.895,-

1 gallon og 5 gallon

Dicht-Fix þéttiefni. 750ml

1.890,Scala Steypugrunnur Betoprime glær. 1 líter

745,-

É

g skrópaði svakalega í skúringunum heima fyrir. Ákvað að taka mér frí eina helgi og taldi mér trú um að heimilið þyldi eins og eitt skróp á tæplega þrjátíu ára ferli. Að sjálfsögðu hafði ég rangt fyrir mér. Tveimur fleira í heimili eftir að dóttirin kom í sumarheimsókn ásamt unnusta og annar ferfætlingurinn þvílíkt að fara úr hárum. Ég lofaði sjálfum mér að sópa þeim mun oftar ef ég slyppi við atganginn en auðvitað kom mér þetta í koll þegar líða tók á seinni vikuna. Tvöfalt meiri vinna þegar tekið var til hendinni.

H

ugurinn einsettur á veiðiferðina sem framundan er. Flokka flugurnar upp á nýtt og koma skipulagi á veiðiboxið. Yfirfara línurnar og hjólin og setja veiðikerfi upp í huganum. Huga að kostinum handa veiðifélögunum. Ævintýrin framundan. Angurværð og góður félagsskapur í forystusætinu næstu daga. Lífið er yndislegt, jafnvel í bútum.

Áltrappa 4 þrep

4.990,Ath. margar stærðir

Öll áhöld fyrir málningarvinnuna

Scala Lackfarg 30 (olíu) 1 líter

1.695,-

Deka Meistaralakk 40 Akrýllakk. 1 líter

DEKA SÍLAN vatnsfæla, 5 lítrar

1.695,- 5.990,-

Tia-103B framlengingarskaft f / rúllur 1,2m

Álstigi 3x8 þrep 2,27-5,05 m

17.990,-

325,-

Fuglavík 18. Reykjanesbæ Opið virka daga kl. 8-18

Sími 421 1090 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Neytendur athugið! Múrbúðin selur allar vörur sínar á lágmarksverði fyrir alla, alltaf. Gerið verð- og gæðasamanburð!

Auglýsingasíminn er 421 0001


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.