29.tbl

Page 1

Víkurfréttir

›› Ferðaþjónusta

›› Energí og Trú

Sími: 421 0000

Keyptu snekkju fyrir ríka ferðamenn

Opna kaffihús og fatabúð í gömlu Grágás

Ennþá rólegt á byggingamarkaði

› Síða 10

› Síða 6

› Síða 14

Krossmóa 4, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001

›› Atvinnulíf

›› Gærur, glimmer og gaddavír - sjá síðu 2

vf.is

FIMMTUdagurinn 19. JÚLÍ 2012 • 29. tölublað • 33. árgangur

Þeir sem bera ábyrgð svari fyrir gjörðir sínar „Bæjarráð Sandgerðisbæjar telur mikilvægt að í skýrslu rannsóknarnefndar á vegum Alþingis um fall sparisjóðanna verði nákvæmlega farið yfir aðdraganda falls Sparisjóðsins í Keflavík og þær ástæður sem þar lágu að baki. Suðurnesjamenn sem og landsmenn allir eiga rétt á því að hverjum steini sé velt við til að leiða hið rétta í ljós í þeim harmleik sem gjaldþrot sjóðsins er enda er það íslenskur almenningur sem fær að bera byrðarnar. Fall Sparisjóðsins í Keflavík var áfall fyrir samfélagið á Suðurnesjum og eðlileg krafa að þeir sem bera þar ábyrgð þurfi að svara fyrir gjörðir sínar“. Þetta kemur fram í bókun bæjarráðs Sandgerðis um fall Sparisjóðsins í Keflavík sem samþykkt var á 552. fundi ráðsins nú nýverið.

spennandi uknattleikir

Sviðin jörð í Leirunni

14. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 7. apríl 2011

Hólmsvöllur í Leiru er sem sviðin jörð eftir langvarandi þurrka á Suðurnesjum nú í sumar. Ekkert hefur rignt sem heitið getur síðan í lok maí. Flatir og teigar í Leirunni fá vökvun alla daga en á meðan brenna brautirnar undan sólinni og hitanum. Lítil væta er í veðurkortunum fyrir Suðurnes. Einstaka skúrir en á sunnudag er gert ráð fyrir rigningu sem þó mun aðeins vara í einn dag. Meðfylgjandi loftmynd tók Páll Ketilsson á þriðjudagskvöldið.

Hótel Keflavík fékk staðfest lögbann

ehf.

Reykjanesbær ur: vf@vf.is a daga kl. 09-17

H

to.

kosti með gen.

endur vænn er ari

éraðsdómur Reykjaness staðfesti sl. föstudag með dómi lögbann sem sýsluOpið allan maðurinn í Hafnarfirði lagði sólarhringinn 2. september 2011, við því að Flugleiðahótel ehf. og H57 Flughótel Keflavíkur ehf., noti auðkenni sem innihalda vörumerki og firmamerkið „Hotel Keflavik“ og „Hótel Keflavík“. Með dómi Héraðsdóms Reykjaness er viðurkennt að stefndu í málinu sé óheimilt að nota auðkenni fyrir hótelið að Morg57 unv Hafnargötu í eReykjanesbæ rðarmatse sem innihalda vörumerkið og ðill Aðeins íb firmamerkið „Hotel Keflavik“ Subway oði á Fitjum og „Hótel Keflavík“. Þá ber stefndu í málinu að greiða Hótel Keflavík ehf. kr. 1.900.000 í málskostnað. TM

Fitjum

- sjá nánar á bls. 23

Sexurnar á leiðarenda!

Það er háspenna í körfuboltanum í Reykjanesbæ þessa dagana. Keflavík og KR eigast við í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla körfuknattleik oggönguhópurinn staðan í viðureign liðanna 2:2. Það var skálað í kampavíni í fjörunni viðíEystra Horn þegar Sexurnar laukergöngu Oddaleikur í viðureign liðanna í KR-heimilinu Reykjavík Spennan er ekki minni sinni fráverður Hornvík á Vestfjörðum til Eystri Hornvíkur ívið Höfn. Einí kvöld. af Sexunum er Kristín Jóna í úrslitaviðureign Keflavíkur ogHún Njarðvíkur í kvennaboltanum. Þar er staðan reyndarmyndir orðin 2:0 Hilmarsdóttir úr Reykjanesbæ. segir okkur ferðasögu sína og sýnir okkur nokkrar úr fyrir Keflavík eftir tvo æsispennandi háspennuleiki. Keflavíkurstúlkur getaPáll orðið Íslandsmeistarar ferðalaginu yfir Ísland í miðopnu Víkurfrétta í dag. Myndina tók Ketilsson. kvenna með sigri á Njarðvíkurstúlkum í Keflavík annað kvöld, föstudagskvöld. VF-mynd: HBB

NÝ T T

VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND

Fréttavakt Víkurfrétta allan sólarhringinn í síma 898 2222

| www.flytjandi.is | sími mi 525 5 7700 7 |

rðarbraut 13 @heklakef.is

Easy ÞvoTTaEfni

Holtsgötu 52 - 260 Reykjanesbæ s. 420 5000 - Fax: 421 5946

Easy MýkingarEfni


2

FIMMTUDAGURINN 19. júLí 2012 • VÍKURFRÉTTIR

Eiríksreið á Suðurnesjum á sunnudag

H

›› FRÉTTIR ‹‹

in árlega Eiríksreið verður farin sunnudaginn, 22. júlí. Hjólað er á reiðhjólum milli kirkna

á Suðurnesjum. Lagt verður af stað frá Útskálakirkju kl. 10.00. Þaðan hjólað í Hvalsneskirkju, síðan Innri-Njarðvíkurkirkju, þá Keflavíkurkirkju og endað aftur í Útskálakirkju. Stutt stopp með andlegri næringu á hverjum stað. Gott að hafa nesti með. Bíll verður með í för. Allir velkomnir. Hægt að bætast við hvar sem er.

Fréttavaktin í síma 898 2222

Brenndi rusli í heimasmíðuðum ofni

S

›› Ágætur húsnæðismarkaður í Grindavík:

Sextán íbúðir í byggingu í Grindavík

A

lls eru 16 íbúðir í parhúsum og raðhúsum í byggingu í Grindavík, eða framkvæmdir um það bil að hefjast. Verktakarnir Grindin, HH smíði og Trésmiðja Heimis eru að byggja í Norðurhópi og Miðhópi. Svo virðist sem ágætur markaður sé fyrir þessu húsnæði því eitthvað er búið að selja af nýsmíðinni. Trésmiðja Heimis fékk úthlutað fjórum parhúsalóðum í Norðurhópi. Á þriðjudag var byrjað að reisa fyrsta parhúsið en íbúðirnar eru um 160 fermetrar með bílskúr. Búið er að selja eitthvað af íbúðunum. Grindin er að byggja myndarleg raðhús með 3

íbúðum í Norðurhópi 19-23 og þegar er búið að selja a.m.k. eina íbúðina. HH smíði hefur fengið úthlutað í Miðhópi 1-9 en þar á að byggja raðhús með 5 íbúðum. Þessar íbúðir eru um 80 fermetrar og því kjörnar fyrir þá sem eru að byrja búskap. Áhugasamir kaupendur eru hvattir til þess að setja sig í samband við verktakana. Þá hefur verktakinn Sparri einnig verið að byggja en hefur keypt töluvert af eldra húsnæði til þess að gera upp og selja. n

Frumherji hefur nú breytt opnunartíma bifreiðaskoðunar í Grindavík. Framvegis verður skoðað á miðvikudögum í stað föstudaga áður. Breytingin tekur gildi frá og með 25. júlí. Tímpantanir í Vélsmiðju Grindavíkur í síma 462 8540.

Gærur, glimmer og gaddavír

Æ

- miðasala hefst í dag

fingar eru nú hafnar á sýningunni Gærur, glimmer og gaddavír sem sýnd verður á Ljósanótt í Andrews leikhúsinu en hún er framhald af Með blik í auga sem sló í gegn á síðustu Ljósanótt. Nú verður tekinn fyrir áratugurinn 1970 - 1980 og eins og yfirskrift sýningarinnar ber með sér ægir þar ýmsu saman í tónlistarstefnum.

Meðal flytjenda verða Valdimar Guðmundsson, Hermannssynir, Fríða Dís og Bríet Sunna auk annarra og stórhljómsveit að vanda undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. Handritshöfundur og leiðsögumaður verður Kristján Jóhannsson og lofar hann enn betri skemmtun í ár. Miðasala hefst í dag og fer fram á midi.is.

Flugvélaþrif

Umsækjendur þurfa að hafa hreint sakavottorð, ökuréttindi og enskukunnáttu. Vinnuvélaréttindi æskileg. Lágmarksaldur er 19 ár. Sótt er um starfið á www.airportassociates.com Umsóknarfrestur er til 22. júlí 2012.

Atvinnuleysi í júní var 7,5% kráð atvinnuleysi á landsvísu í júní var 4,8% en að meðaltali voru 8.704 atvinnulausir í júní og fækkaði atvinnulausum um 1.122 frá maí eða um 0,8 prósentustig. Mest var atvinnuleysið á Suðurnesjum 7,5% og minnkaði úr 9,4% í maí.

Airport Associates óskar eftir að bæta við sumarstarfsfólki í eftirfarandi deildir:

Hlaðdeild

tjórnsýslukæru Reynis Þorsteinssonar vegna 103. fundar bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Garðs, sem haldinn var 16. maí 2012, hefur verið vísað frá. Þetta var upplýst á fundi bæjarráðs Sveitarfélagsins Garðs í síðustu viku. Reynir kærði sögufrægan bæjarstjórnarfund í Garði, þar sem m.a. Ásmundi Friðrikssyni bæjarstjóra var sagt upp starfi sínu. Fundinum var skyndilega lokað þegar umræður um skýrslu um málefni skólans stóðu sem hæst en fjölmargir íbúar sveitarfélagsins voru á fundinum til að fylgjast með umræðum. Nú hefur verið úrskurðað um stjórnsýslukæruna og ákveðið að vísa henni frá.

S

Atvinna í boði Umsækjendur þurfa að hafa hreint sakavottorð, ökuréttindi og góða enskukunnáttu. Lágmarksaldur er 18 ár.

Stjórnsýslukæru vísað frá

S

GrindvíkinGar athuGið!

Víkurfréttir hafa flutt ritstjórnarskrifstofur blaðsins að Krossmóa 4 í Reykjanesbæ

lökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað út á mánudagsmorgun vegna reyks sem barst frá einbýlishúsi í Njarðvík. Þegar slökkvilið kom á staðinn var húsráðandi að brenna rusl utandyra í heimasmíðuðum ofni. Slökkvilið mat aðstæður þannig að eldhætta væri af ofninum þar sem hann var staðsettur upp við húsið og gerðu þeir eigandanum að taka ofninn niður.

›› Heilbrigðisstofnun Suðurnesja:

Fæðingum fækkaði um 20% F

æðingum á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja fækkaði um tuttugu prósent árið 2011 frá fyrra ári. Á fæðingardeild HSS fæddust 138 börn í fyrra en árið 2010 voru þau 172 börn. Innlögnum á sjúkrahúsið fækkaði jafnframt um tuttugu prósent milli ára, fóru úr 1.666 árið 2010 í 1.325 í fyrra. Þetta kemur fram í ársskýrslu HSS. Þá var heildarfjöldi ómskoðana í fyrra 672 en 895 árið 2010 og er það fækkun um 25%. Er um að ræða ómskoðun sem öllum verðandi mæðrum er boðið upp í 20. viku og síðan aftur við 34. viku meðgöngu, en þá eru stærð og vöxtur barns metin. En þó svo fæðingum og ómskoðunum hafi fækkað töluvert voru 1.344 komur á göngudeild sem tengd er meðgöngu og barneignum, en það er 45% aukning frá

árinu 2010. Þjónustuna nota barnshafandi konur sem koma í hjartsláttarrit, mat á byrjandi fæðingu, nálastungur og mæður með vandamál tengd brjóstagjöf. Í pistli Sigríðar Snæbjörnsdóttur, forstjóra HSS, sem birtur er í ársskýrslunni segir að kreppan hafi haft áhrif á HSS eins og aðrar heilbrigðisstofnanir og niðurskurður og aðhald í fjármálum og rekstri einkennt andrúmsloftið. Meðal annars hafi starfsemi fæðingardeildarinnar gengið í gegnum erfitt þróunarferli sem lauk með sameiningu mæðraverndar og fæðingardeildar í Ljósmæðravaktina. Hún segir þó jafnframt að reksturinn hafi verið í jafnvægi undanfarin ár, sem sé frábær árangur á ólgutímum, þó ekkert megi út af bregða. n


3 H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A

12-1295

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 19. júLí 2012

Lifðu lífinu Nýr Kia cee’d

Nýr Kia cee’d er kominn

Kia cee’d EX dísil 128 hö.

Kia cee’d er kraftmikill, sparneytinn, rúmgóður og betur búinn en nokkru sinni. Hann eyðir aðeins 4,1 l/100 km í blönduðum akstri og fær því frítt bílastæði í Reykjavík í 90 mínútur í senn.

• 16“ álfelgur • Led ljós að framan og aftan • Bakkskynjarar

Staðalbúnaður:

• Loftkæling • Hraðastillir • Handfrjáls búnaður

Komdu og reynsluaktu Verð frá

… og margt fleira

3.450.777 kr.

7 ára ábyrgð á öllum nýjum Kia bílum.

Þú finnur „Kia Motors Ísland“ Þú finnur „Kia Motors Ísland“ á Facebooká Facebook

ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili KIA á Íslandi.

www.kia.is


4 markhonnun.is

FIMMTUDAGURINN 19. júLí 2012 • VÍKURFRÉTTIR

jarðarber 250 g

tur t á l s f a 50%

Kræsingar & kostakjör

199 áður 398 kr/pk

Sól og sumarskap kjúklingavængir

nautalundir

ungnautahakk -GouRMET

-HVíTlAukS

ur

tt 37% aFslá

ttur 40% aFslá

1.196

299

áður 1.898 kr/kg

áður 498 kr/kg

bökur 500 G

3.498 áður 3.975 kr/kg

896

-MExicAnA -lAxA

áður 298 kr/stk

áður 1.298 kr/stk

ttur

50% aFslá

pizzasnúður -115 G - BAkAÐ Á STAÐnuM*

*Gildir ekki um Nettó Salaveigi

NÝBAKAÐ TILBOÐ

149

fRoSnAR

tur

31% aFslát

www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |

k

-k


5

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 19. júLí 2012

t ýt n

tur

Ítalskir lambaskankar

slát f a % 0 3

1.392

Fullelduð vara þarF aðeins að hita upp á grillinu

áður 1.989 kr/kg

í nettó reykjaneSbæ kryddbrauð

rúlluterta

-kRiSTjÁnS BAkARí

exotic mango eða tropical

-HindBERjA

-cAlypSo -3 x 200 Ml

ttur

25% aFslá

198

599

áður 239 kr/stk

áður 798 kr/stk

grÍsahnakki BEinlAuS -piRi-piRi -pipA R &BBq

169 áður 199 kr/pk

349 áður 698 kr/pk

33% aFslá

ttur

395 áður 589 kr/stk

1.758 áður 2.198 kr/kg

ttur

50% aFslá

bláber box 300 G

Tilboðin gilda 19. - 22. JÚLÍ Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


6

FIMMTUDAGURINN 19. júLí 2012 • VÍKURFRÉTTIR

Leiðari Víkurfrétta

vf.is

Hilmar Bragi Bárðarson, fréttastjóri Útgefandi: Afgreiðsla og ritstjórn: Ritstjóri og ábm.: Fréttastjóri: Blaðamaður: Auglýsingadeild: Umbrot og hönnun: Auglýsingagerð: Afgreiðsla: Prentvinnsla: Upplag: Dreifing: Dagleg stafræn útgáfa:

Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Krossmóa 4, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Eyþór Sæmundsson, sími 421 0002, eythor@vf.is Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Víkurfréttir ehf. Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0006, thorgunnur@vf.is Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0006 Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0000, rut@vf.is og Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is Landsprent 9000 eintök. Íslandspóstur www.vf.is, m.vf.is og kylfingur.is

Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið gunnar@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkurfrétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

Sterk viðbrögð við brottnámi steindra glugga Við sögðum frá því í síðasta blaði að sóknarnefnd Keflavíkurkirkju hefur ákveðið að ráðast í mikið viðhald á kirkjunni sem á að vera lokið þegar 100 ára afmæli Keflavíkurkirkju rennur upp árið 2015. Framkvæmdir við kirkjuna verða í nokkrum áföngum en í þeim á að færa útlit kirkjunnar sem næst því sem það var þegar kirkjan var vígð 1915. Panelklæðning sem er á veggjum kirkjunnar verður fjarlægð, skipt um gólfefni, kirkjubekkjum breytt og upprunalegur predikunarstóll verður endurnýjaður og settur upp að nýju í kirkjunni ásamt ýmsu öðru sem ekki verður talið upp hér. Í umfjöllun Víkurfrétta í síðustu viku var þó eitt atriði sem vakið hefur sterk viðbrögð bæjarbúa og þá helst þeirra sem eldri eru. Það er sú ákvörðun sóknarnefndarinnar að taka niður alla steinda glugga í kirkjuskipinu og setja í þeirra stað venjulegt gler í stíl við það

sem var í vígslu kirkjunnar. Sagt var frá því að steindu gluggunum verði komið í geymslu og jafnframt nefndur sá möguleiki að koma gluggunum upp til sýnis. Það verður að segjast að sá sem þetta

skrifar hefur fengið sterk viðbrögð við ákvörðuninni að taka niður gluggana. Þeir sem sett hafa sig í samband við blaðið eru mjög mótfallnir því og nefna að það hafi verið mikið átak á sínum tíma að kaupa steindu gluggana og setja þá upp. Þeir sem eru harðastir á móti ákvörðuninni spyrja hvar sóknarnefndin sæki leyfi sitt til að taka gluggana niður. Í samtali mínu við kirkjunnar fólk kom fram að nauðsynlegt er að taka gluggana niður til að sinna viðhaldi. Það var því vilji til þess að setja glært gler í staðinn og hafa þannig a.m.k. fram yfir 100 ára vígsluafmælið. Það mætti svo skoða í framhaldinu hvort steinda glerið yrði sett upp aftur. Það er því hugsanlega aðeins til fárra ára sem sólin fær að skína inn um glært gler eins og hún gerði í Keflavík þegar kirkjan var vígð. Verði raunin sú að fólk kunni betur við steinda glerið verður skoðað að setja það upp aftur.

Ekki er vika án Víkurfrétta - sem koma næst út fimmtudaginn 26. júlí 2012. Bókið auglýsingar í síma 421 0001 eða gunnar@vf.is

›› Ungmenni sóttu um styrk til Evrópu unga fólksins:

Gamla Grágás verður félagsmiðstöð ungs fólks

Iceglass sýnir á Lista- N torgi Sandgerðis

G

lerlistamennirnir og mæðginin frá Iceglass sýna í fyrsta sinn einstaklingssýningu á Íslandi á Listatorgi Sandgerðisbæjar nk. laugardag. Guðlaug Brynjarsdóttir og sonur hennar Lárus Guðmundsson reka opna vinnustofu að Grófinni 2 í

Reykjanesbæ og hafa aðallega sýnt áður á alþjóðlegum vettvangi þar á meðal í París og New York. Sýningin opnar klukkan 14:00, laugardaginn 21. júlí og stendur í fjórar vikur. Á sýningunni gefur að líta breiða mynd af heildarverkum þeirra.

Sigga Dís sýnir á Karma

S

igga Dís, myndlistarkennari við Myllubakkaskóla er með sýningu á nýjustu verkum sínum hjá Karma, Grófinni 8, Keflavík. Myndirnar eru allar unnar á þessu ári með blandaðri tækni. Sýningin stendur út júlí. „Árið 2006 útskrifaðist ég frá KHI með myndlist sem aðalval og hef kennt myndlist við Myllubakkaskóla síðan. Myndlist hefur alltaf verið mitt aðal áhugamál. Strax í gagnfræðaskóla sótti ég námskeið við Myndlistaskólann í Reykjavík, hjá Katrínu Brim, Hring og fleirum. Þegar ég flutti til Keflavíkur gekk ég til liðs við Baðstofuna og var þar í nokkur ár með frábærum listamönnum undir handleiðslu Jóns Gunnarssonar, Jóns Pálmasonar, Margrétar Jónsdóttur og fl. Ég hef sótt námskeið á vegum FIMK við Listaháskóla Íslands og Myndlistarskóla Kópavogs. Auk þessa hef ég sótt námskeið í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Í dag er ég á árs nám-

skeiði á netinu í blandaðri tækni þar sem kennarar og nemendur koma alls staðar að úr heiminum. Ég hef tekið þátt í nokkrum samsýningum en þetta er mín fimmta einkasýning,“ segir Sigga Dís sem vonast til að fólk gefi sér tíma í sumarblíðunni til að líta við á Karma og skoða myndirnar hennar.

ú er unnið að því að gera gamla Grágásar-húsið við Vallargötu í Keflavík að félagsmiðstöð fyrir ungt fólk. Verkefnið er samstarf Keflavíkurkirkju og Hjálpræðishersins og er hluti verkefnisins Energí og Trú, sem er starfrækt fyrir ungt fólk í Keflavíkurkirkju. Það ER verkefni fyrir ungt fólk á aldrinum 16 til 25 ára sem miðar að því að auka virkni unga fólksins og farið var af stað með í fyrra. Hjördís Kristinsdóttir, verkefnisstjóri hjá Keflavíkurkirkju, sagði í samtali við Víkurfréttir að í starfi Energí og Trúar sl. vetur hafi eitt leitt af öðru. Þegar námskeiðum var lokið þá fundu þátttakendur í starfinu að það vantaði einhvern stað til að koma saman á. Notast var við aðstöðu hjá KFUM & -K því aðstaða í kirkjunni er umsetin. Þar eru erfidrykkjur og ýmis önnur starfsemi og því vantaði miðstöð, miðsvæðis í bænum fyrir þennan hóp. „Unglingahópur í kirkjunni sótti um styrk til Evrópu unga fólksins til að opna vímuefnalaust kaffihús. Þegar sá styrkur barst var boltinn farinn að rúlla. Á sama tíma var Linn Miriam, sjálfboðaliði á vegum AUS, að koma frá Noregi til að starfa með Hjálpræðishernum í Reykjanesbæ. Við höfðum einnig heyrt það á ungmennum að þau langaði til að vinna við breytingar á gömlum fatnaði og fá aðstöðu til

þess að breyta honum og selja. Við ákváðum því að slá tvær flugur í einu höggi þegar gamla Grágásarhúsið kom upp í hendurnar á okkur. Nú erum við að standsetja það og koma upp aðstöðu annars vegar fyrir kaffihúsið og hins vegar til að vinna með fatnaðinn og búð til að selja hann í,“ segir Hjördís. Hún segir fyrirtæki og einstaklinga hafa sýnt mikinn velvilja og gefið húsgögn eins og borð, stóla og sófasett og fleira sem þarf til standsetningar á gömlu húsi. Þá hafi þau fengið gefins eldhúsinnréttingu með öllum tækjum, svo eitthvað sé nefnt. Í búðinni verður seldur fatnaður sem ungmennin ætla að breyta og/eða endurhanna og þá verður þar einnig seldur sérstakur fatn-

aður sem berst Hjálpræðishernum. Hann fer þá ekki til sölu í fatasölu Hjálpræðishersins, heldur verður boðinn til sölu í búðinni í gömlu Grágás. Ýmsar hugmyndir eru með nýtingu efri hæðarinnar í húsinu en þar eru í dag margar skrifstofur eða herbergi. Þar verður m.a. komið upp saumastofu eins og áður sagði. Þá mun kórastarf sem starfrækt var í FS á síðasta ári og er samstarfsverkefni kóranna á Suðurnesjum undir stjórn Arnórs Vilbergssonar, organista fá æfingaaðstöðu á efri hæðinni og vonandi verður hægt að fara af stað með ýmiskonar hljómsveitastarfsemi. Þá eru hugmyndir um að setja upp markaðstorg einu sinni í mánuði þar sem ungt fólk getur selt ýmsan varning. Þá eru aðstandendur verkefnisins opnir fyrir frekari hugmyndum um nýtingu hússins. Mikil vinna er framundan við endurnýjun á húsinu, svo sem að rífa, smíða og mála. Á Fésbókinni er hópur sem heitir „Grágás“ þar sem haldið er utan um verkefnið. Hópurinn er lokaður en fólk getur óskað eftir aðild að hópnum og kynnt sér hvað má gera til að leggja verkefninu lið eða hjálparhönd. Einnig má hafa samband við Keflavíkurkirkju ef fólk hefur áhuga á því að vera með.


7

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 19. júLí 2012

Allt gott í útiverkin Frábært verð á stál- og plastþakrennum. Sjá verðlista á www.murbudin.is DEKA PRO þakmálning, 10 lítrar

9.995,-

DEKAPRO útimálning, 10 lítrar (A stofn)

6.995,-

Hágæða sænsk málning 10% gljástig, 10L

Dicht-Fix þéttiefni. 750ml

5.290,-

1.795,-

allir ljósir litir

ODEN þekjandi viðarvörn. 1 líter

1.795,-

ODEN EÐAL OLÍA á palla. Hágæða Silikonalkyd efni. 2,7 lítrar

Tréolía 3O, 3 lítrar á pallinn og annað tréverk

2.790,- 4.290,-

DEKA SÍLAN vatnsfæla, 5 lítrar

Deka Spartl LH. 3lítrar

5.890,- 1.745,-

Besta þekjandi viðarvörn í A4 og A2 ryðfríar Skandinavíu skrúfur. Mikið úrval samkvæmt prófun Folksham í Svíþjóð.

GAH þýskir byggingarvinklar. Mikið úrval

Sjá www.murbudin.is

HLA-205 Áltrappa 5 þrep, tvöföld

5.990,-

TVÖFALDUR STIGI Stigi SM-LLA218B með reipi 338-550cm

4 þrepa 4.990,6 þrepa 6.990,-

26.900,CLA-403p Fjölnota trappa stigi/pallur 4x3 þrep

13.990,pallur fylgir

LLA-308 PRO álstigi 3x8 þrep 2,27-5,05 m

16.990,3x7 þrepa 15.990,-

LLA-211 PRO álstigi/trappa 2x11 þrep 3,11-5,34 m Áltrappa 4 þrep

4.990,-

Áltrappa 3 þrep 4.490,Áltrappa 5 þrep 5.690,-

Reykjavík

Kletthálsi 7.

Opið virka daga kl. 8-18, laug. 10-16

Reykjanesbær

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18

Akureyri

Furuvöllum 15.

Opið virka daga kl. 8-18, laug. 10-14

Húsavík

Garðarsbraut 50.

Opið virka daga kl. 8-18

Vestmannaeyjar Flötum 29.

Opið virka daga kl. 8-18

14.990,-

San-SM-RLB01 stubbastækkari

1.990,– Afslátt eða gott verð? Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Neytendur athugið! Múrbúðin selur allar vörur sínar á lágmarksverði fyrir alla, alltaf. Gerið verð- og gæðasamanburð!


8

FIMMTUDAGURINN 19. júLí 2012 • VÍKURFRÉTTIR

›› Sexurnar gengu Ísland Horn í Horn:

Lifi bara ein

Sexurnar á leið sinni niður í Lónsöræfi. Þessa mynd og myndina hér að neðan tók Ellert Grétarsson náttúruljósmyndari sem varð óvænt á vegi þeirra.

G

Göngugarpurinn Kristín Jóna Hilmarsdóttir á göngu á leiðinni frá Geldingafelli og á leið niður í Lónsöræfi.

önguhópurinn Sexurnar lauk í síðustu viku við mánaðarlanga göngu frá Hornvík á Vestfjörðum til Eystri Hornvíkur, skammt frá Höfn í Hornafirði. Ein af Sexunum er Kristín Jóna Hilmarsdóttur úr Reykjanesbæ. Hún tók saman meðfylgjandi frásögn úr ferðalaginu. Myndirnar úr ferðinni tóku Sexurnar, auk þess sem Ellert Grétarsson náttúruljósmyndari gekk með þeim eina dagleið. Þá tók Páll Ketilsson á móti göngugörpunum í Eystri Hornvík í liðinni viku. „Við lögðum af stað í gönguna 13. júní í Hornvík. Það vorum við sexurnar og þrjár til viðbótar sem eru með okkur í gönghópnum Mammútsystur, sem ætluðu að labba með okkur á Hornströndum, sem tók viku. Við lögðum af stað í brakandi blíðu sem var nánast alla ferðina. Það rigndi bara 3 daga og þá bara part úr degi. Það tók nokkra mánuði að skipuleggja þessa ferð. Mikill undirbúningur og margir fundir haldnir. Við fórum þrjár, ég, Magga og Anna Lára þvert yfir landið frá Reykjanestá að Fonti fyrir 2 árum og vorum við ákveðnar strax að fara í þessa ferð, Horn í Horn. Hinar þrjár, Milla, Guðrún og Sigrún komu fyrir tveimur árum og gengu með okkur í viku, svo það þurfti ekki mikið til að fá þær með í alla ferðina. Í undirbúningnum fengum við Hilmar Aðalsteinsson, eiginmann Sigrúnar og okkar aðal aðstoðarmann sem er mikill göngugarpur og hjálparsveitarmaður til að setja alla ferðina í GPS. Við vorum búnar að gróf-áætla gönguleiðina en hann kom þessu öllu inn í tækin og reiknaði vegalengdir. Svo vorum við einnig með plan A, B og C ef eitthvað mundi klikka, veðrið eða eitthvað annað. Við náðum að halda okkur nánast allan tímann við plan A, reyndar með smá breytingum á hálendinu. Til að auðvelda svona langa

göngu þarf að horfa á ferðina í áföngum, ekki einblína á lokadaginn, það gengur ekki. Fyrsti áfanginn var að klára Vestfirðina og eiga frídag í Hólmavík og fara í sund og gott út að borða. Það kvöddum við Þristana og héldum áfram inn í landið og næsti áfangi var að komast í Staðarskála, sem tók 3 daga. Þar kom eiginmaður Önnu Láru með fellihýsið og grillaði læri og einnig fékk ég tvær vinkonur og eiginmenn þeirra í heimsókn, sem var yndislegt. Ekkert frí þarna og áfram skyldi haldið og við tóku við endalausir dalir og heiðar. Við gengum í þúfum og mýrum í 3-4 daga, langar dagleiðir 25-35 km. Þarna vorum við orðnar mjög þreyttar og aumar í fótum og tók heldur betur á, en þá er bara að bíta á jaxlinn peppa hver aðra upp og hlakka til næsta áfanga sem var að komast í Laugafell uppi á hálendi og þar komu 3 eiginmenn og dekruðu við okkur. Nú vorum við að verða hálfnaðar í ferðinni en aðeins of langt að hugsa um lokin. Næsti áfangi var að komast í Snæfell sem tók viku og vorum við bara allar í betra formi en við vorum vikuna áður, blöðrur að minnka og fætur ekki eins bólgnir. Hnéð á mér reyndar að angra mig en ekki svo að ég léti það stoppa mig. Ibúfen og verkjatöflur og svo haldið áfram. Í Snæfelli komu tvær til að labba með okkur síðasta áfangann og nú gátum við leyft okkur að dreyma um lokadaginn sem rann upp 13. júlí í Hornsvík, rétt við Höfn. Veðrið var með eindæmum og auðvitað skipti það miklu máli, sérstaklega þegar við höfum útsýni í allar áttir. Enginn einn staður er í uppáhaldi, hver staður hefur sinn sjarma, en ég verð að nefna að Hornstrandirnar eru einstakar, einnig þegar við komum í Drekagil, stórkostleg fegurð og fjallasýn í allar áttir, Herðubreið, Kverkfjöll og Snæfell sem nálgaðist óðum. Einnig var stórkostlegt

að skoða Tröllakróka og ganga inn Lónsöræfin. Við byrjuðum sex í ferðinni og kláruðum allar sem ég tel stórkostlegan áfanga og þrjár af okkur erum núna búnar að krossa yfir landið, í hvort skipti gengum við tæpa 650 km og er það ekki bara ágætt. Hvað verður næst eftir 2 ár veit ég ekki, kannski eru það bara útlöndin sem taka við. En ég er engan veginn hætt, fullt af fjöllum sem ég á eftir að skottast upp á. Núna á ég bara endalaust af minningum og upplifunum sem gefur mér mikið. Maður lifir bara einu lífi og þá er eins gott að láta drauma sína rætast,“ segir Kristín Jóna Hilmarsdóttir, göngugarpur í frásögn sinni af ferðinni yfir Ísland, Horn í Horn.


9

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 19. júLí 2012

ra lífinu nu sinni

Skálinn í Drekagili, stórkostlegt umhverfi.

Gengið inn í Lónsöræfi.

Yndislegt að slaka á í lauginni í Laugarfelli. Kristín og Milla.

ar j ý n i r i e l F f.is v á r i d n my Gengið á Eyjabakkajökli (á Vatnajökli).

Sexurnar á lokasprettinum í fjörunni við Eystra Horn, nærri Höfn í Hornafirði. VF-mynd: Páll Ketilsson

Stórkostlegt útsýni í Tröllakrókum.


10

FIMMTUDAGURINN 19. júLí 2012 • VÍKURFRÉTTIR

›› GLÆSILEG SNEKKJA KOM TIL KEFLAVÍKUR:

Í siglingar með ríka ferðamenn - Heimamennirnir Einar Steinþórsson og Garðar Ketill Vilhjálmsson kaupa snekkju frá Grikklandi

G

læsileg snekkja sigldi í höfn í Keflavík síðdegis á mánudag. Hún er í eigu tveggja heimamanna en þeir Einar Steinþórsson og Garðar Ketill Vilhjálmsson eru eigendur s n e k kju n n ar. Hú n verð u r nýtt í ferðaþjónu s tu o g g e r ð út í styttri sem lengri lúxusferðir fyrir fjáða ferðamenn. Þeir félagar sjá mikla möguleika enda fjölgar ferðamönnum ár frá ári sem hafa mikið á milli handanna og vilja dýrari ævintýri á Íslandi. Víkurfréttir tóku á móti snekkjunni í Keflavíkurhöfn og ræddu við skipstjórann Einar Steinþórsson. - Hvaða hugmyndir eru með þessa snekkju? „Hugmyndirnar eru þær að gera þessa snekkju út fyrir hópa í sjóferðir. Það getur verið allt frá hálfsdagsferð eða kvöldferð eða upp í það að vera dagsferðir eða ferðalög í fleiri daga. Þá eru möguleikar að

fara í siglingu á Breiðafjörðinn eða í styttri ferðir í Hvalfjörðinn og hugsanlega út að Eldey. Snekkjan býður einnig möguleika á að fara í hvalaskoðun eða veiði en við ætlum að vera með sjóstangir um borð þannig að farþegar geti veitt“. - Hverjir eru að fara að gera snekkjuna út? „Snekkjan er

að koma frá Grikklandi. Þar var hún sett á flutningaskip og flutt til Skotlands og þaðan sigldum við henni til Íslands. Fyrirtækið sem á skipið heitir Snekkjan ehf. og eigendur eru Einar Steinþórsson, Garðar Ketill Vilhjálmsson og fjölskyldur“. - Hver eru næstu skref? „Nú þarf að skrá snekkjuna sem farþegabát á Íslandi og ég geri ráð fyrir að það ferli taki tvær til þrjár vikur. Heimahöfnin verður í Reykjavík en snekkjan hefur

ar, þeir Garðar Eigendur snekkjunn og Einar SteinþórsKetill Vilhjálmsson ega fyrir um borð gil son, komu sér þæ urfrétta. fyrir myndatöku Vík fengið pláss við Ingólfsgarð neðan við Hörpu,“ sagði Einar í samtali við Víkurfréttir. Snekkjan mun geta tekið 30 farþega í dagsferðir en í lengri ferðum og gistingu þá er hægt að taka sex farþega. Eldhús er um borð í snekkjunni, sjónvarp í hverjum klefa og allir klefar með

ig Sjáið einn f.is v myndir á

sér baðherbergi. Ferðalagið með Snekkjunni, sem enn hefur ekki hlotið íslenskt nafn, er sagt vera mjög þægilegt. Samtals eru 1100 hestöfl sem koma snekkjunni í 24 sjómílna ferð þegar aðstæður eru bestar en tvær 12 cyl. Man-vélar eru í neðan þilja. n

Vistarverur um borð í snekkjunni eru glæsilegar eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. VF-myndir: Hilmar Bragi og Einar Guðberg.


11

ÍSLENSKA SIA.IS BLA 60493 07/12

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 19. júLí 2012

Blue lagoon algae mask er uppseldur – AFTur Blue Lagoon þakkar frábærar móttökur á nýja Blue Lagoon algae mask sem er enn og aftur uppseldur. Hann er væntanlegur aftur innan tíðar en það er lítið mál að panta hann hjá okkur. Skannaðu QR-kóðann eða farðu inn á bluelagoon.is og tryggðu þér þennan undramaska. Við sendum vöruna til þín, þér að kostnaðarlausu, um leið og hún verður fáanleg aftur.

Blue Lagoon algae mask er nýr og nærandi þörungamaski sem dregur úr fínum línum, styrkir efsta varnarlag húðarinnar og fær húðina til að ljóma.* Yfirbragð húðarinnar verður heilbrigðara og fallegra.

KoNuR Sjá áRaNGuRINN**

*In vitro og in vivo prófanir: Grether-Beck S. **Neytendapróf: 20 konur.

www.bluelagoon.is


12

FIMMTUDAGURINN 19. júLí 2012 • VÍKURFRÉTTIR

TRÉSMIÐIR ÓSKAST

Fréttavakt Víkurfrétta allan sólarhringinn í síma 898 2222

Vegna aukinna verkefna á Reykjanesi, þá óskar JÁVERK eftir að ráða trésmiði eða trésmíðagengi vana mótauppslætti til starfa. Umsóknir og fyrirspurnir sendist í tölvupósti á sol@javerk.is fyrir 27. júlí.

›› Þorvaldur Örn Árnason skrifar:

Skrælnaðar grasflatir

2

Þ

VÍKURFRÉTTIR

sMÁAUGLÝsiNGAR – 421 0000 NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS

TIL LEIGU

ÓSKAST

Hjólhýsi - Hjólhýsi - Hjólhýsi til leigu Gistiheimilið Njarðvík. Hjól­ hýsaleiga og gistiheimili. Ýmsar gerðir Hobby hjólhýsa til leigu Sanngjörn verð og góð þjónusta. S: 421 6053 & 691 6407 www.gistiheimilid.is gistiheimilid@gistiheimilid.is

TIL SÖLU Linhai LH 50cc Vespa Árg 2009 ekinn ca 1900 km, þarfn­ ast viðgerðar á blöndung. Uppl. í síma 864 8510. Verð 80.000 kr. Lítið Hjólhýsi Hjólhýsi til sölu svefnpláss fyr­ ir 3. Ný gasmiðstöð árgerð 88. Upplýsingar í síma 864 2313.

Bráðvantar íbúð Er ekki einhver sem getur leigt mér 3ja herbergja íbúð? Ég er 100% leigjandi, með mjög góð með­ mæli. Nota ekki áfengi né tóbak. Öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 897 2570.

að er ljótt að sjá allar skrælnuðu grasflatirnar. Þær eiga það sameiginlegt að undir þeim er lítil sem engin mold því þökur hafa verið lagðar beint á möl eða sand. Undir grasflötum þarf að vera góð mold svo þær skrælni ekki í þurrkinum. Þær mega líka vera nokkuð sveltar af áburði, þá þrífst á þeim hógvær blómgróður, náttúrulegt vistkerfi með grastegundum, hvítsmára, möðrum, augnfró o.fl. fallegum bómum. Þetta er víða að gerast hér um slóðir. Takið eftir að náttúrugróður úti í móa skrælnar ekki því þar hann er með ræturnar í mold sem geymir vel raka. Það sást vel þegar Reykjanesbrautin var breikkuð

hve mikið við eigum af mold. Hún getur geymt jafnþyngd sína af raka sem kemur sér vel í þurrviðri. Hún hefur þann galla að verða að súpu þegar hún blotnar mikið en það má vinna gegn því með því að blanda hana með möl eða sandi, en ekki meira en til helminga. Við eigum að nýta okkar náttúrulegu mold undir grasþökurnar ásamt skít og sandi – og rækta sjálfbærar grasflatir. Það er dýr orkusóun að dæla upp vatni og vökva dögum saman eða sitja uppi með skrælnaðar flatir ella. Ég skora á bæjarfélög og framkvæmdaraðila að læra eitthvað af mistökunum. Þorvaldur Örn Líffræðingur og íbúi í Vogum.

Óska eftir íbúð til leigu í Njarðvík. Sími 691 1745.

Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi,

ÝMISLEGT

Sigfús Sigurður Kristjánsson,

Tek að mér allskonar viðgerðir á bílum, sláttuvélum. Er með greiningartölvu til að bilanagreina margar tegundir bíla. Vanur mað­ ur, 20 ára reynsla, sanngjarnt verð! Uppl. S: 864 3567.

BOUTIQUE

Hafnargata 54

fv. yfirtollvörður á Keflavíkurflugvelli, Garðavegi 12, Keflavík, lést mánudaginn 9. júlí. Jarðarförin fer fram 20. júlí nk. frá Keflavíkurkirkju kl. 13:00. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á samtök um Alzheimer nr. 0327-26-004302.

Jónína Kristjánsdóttir, Hilmar Bragi Jónsson, Elín Káradóttir, Magnús Brimar Jóhannsson, Sigurlína Magnúsdóttir, Hanna Rannveig Sigfúsdóttir, Ágúst Pétursson, Drífa Jóna Sigfúsdóttir, Óskar Karlsson, Sjöfn Eydís Sigfúsdóttir, Jóhann Ólafur Hauksson, Snorri Már Sigfússon, barnabörn og barnabarnabörn.

Snyrtirvörur - Undirfatnaður - Sportfatnaður

Raflagnir & viðgerðir Þvottavélaviðgerðir

HE- verk ehf. Öll almenn trésmíðavinna Nýsmíði – viðhaldsvinna Höfum mót og krana til uppsteypu Hannes sími 861 5599 Ellert sími 696 9638

búar á Stafnesi hafa fengið sendan glaðning úr hafinu. Þangað er rekinn sjálfdauður hvalur sem liggur nú og rotnar Fimmtudagurinn 2011 í fjörunni skammt14. fráapríl höfninni þeirra í Stafneshverfinu. Sigurbjörg Eiríksdóttir, húsfreyja í Heiðarbæ á Stafnesi, tók mynd af hvalnum og setti á frétta- og upplýsingasíðu Sandgerðinga á Fésbókinni. Ekki fylgir sögunni af hvaða tegund hvalurinn er en sérfræðingar Hafrannsóknarstofnunar munu án efa taka sýni úr dýrinu. Þá þarf væntanlega að fjarlægja það, því þessi óvænta sending mun fljótt fara að lykta illa þegar hitinn er eins hár og raun ber vitni en hitinn er nú nærri tveimur tugum í plús. n

Polka wynajmie mieszkamie w Njarðvík. 691 1745

www.vf.is

896 0364

Stafnesbúar fá glaðning í fjöruna Í

Helguvík - Berghólabraut 27

Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur hlýhug, samúð og vináttu við andlát ástkærs sonar okkar, bróður, mágs og barnabarns

Komdu með öll raftæki, brotajárn og málma til okkar í Helguvík! Við borgum þér fyrir flesta málma. - Skilum betur til baka

Eiríks Mussima Quan Birgissonar

Fáðu pening fyrir gamla bílinn þinn. Farðu með hann til Bílastofu Davíðs, Grófinni 7 eða hringdu í 421-1415 og við sækjum hann. ALLAR ALMENNAR BÍLAVIÐGERÐIR

bÍlastofa davÍÐs

SUÐURNES

D.IBSEN ehf.

Grófin 7

e-mail: dibsen@mitt.is

sem lést eftir stutt veikindi 16. júní og var jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 26. júní.

Birgir Guðbergsson, Jóna Kristín Birgisdóttir, Hjálmtýr Birgisson, Gunnar Birgisson, Guðbergur Ólafsson,

Sike Quan, Jóhannes Stefánsson, Tinna Rósantsdóttir, Esther Jósefsdóttir.

Hugleiðingar

É

g rek umboðsskrifstofu í Reykjanesbæ og er að bæta við mig upplýsinga- og bókunarmiðstöð fyrir ferðamenn. Ég bý og starfa hér við Hafnargötuna. Sé ferðamennina ganga hér um og velti fyrir mér hvernig þau eru að upplifa svæðið. Ég fer mjög mikið út á Strandleiðina og hef verið að óskapast yfir draslinu sem fólk hendir út úr bílum sínum og skítinn eftir hundana. En nú hef ég tekið ákvörðun. Hef bara með mér auka poka undir skít og tíni upp það sem ég sé á leið minni. Það gerist nefnilega ekki neitt með því að vera með puttann á lofti. Tökum höndum saman gott fólk og hættum að láta hlutina fara í taugarnar á okkur. Tínið frekar upp og setjið í næstu ruslafötu í ykkar nærumhverfi. Gerum svæðið okkar aðlaðandi. Laufey Kristjánsdóttir

Sími: 421-1415

5/30/12 2:36:11 PM

r tt e frí em s um d nd lan Se t á er

hv

Hringrás smáauglýsing 1a.indd 1

H e l l u h r a u n i 1 2 • H a f n a r fj ö r ð u r • 5 4 4 5 1 0 0 • w w w . g r a n i t h u s i d . i s Helluhrauni 12 • Hafnarfjörður • 544 5100 • www.granithusid.is


13

V�KURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 19. júLí 2012

›› Vilborg Norðdahl skrifar:

SkĂĄtalĂ­f er ĂştilĂ­f J

ĂłnsmessunĂŚturhelgina 22. – 24. jĂşnĂ­ sl. lauk skĂĄtafĂŠlagiĂ° HeiĂ°abĂşar formlegu starfi Ăžar til nĂŚsta haust og skellti sĂŠr Ă­ fĂŠlagsĂştilegu meĂ° skĂĄtana sĂ­na. FariĂ° var Ăşt Ă­ Hafnir Ăžar sem viĂ° hĂśfĂ°um fengiĂ° lĂĄnaĂ° gamla samkomuhĂşsiĂ° sem hefur veriĂ° lagaĂ° mikiĂ° aĂ° innan og er aĂ°staĂ°an Ăžar fyrir skĂĄtafĂŠlag sem okkar alveg frĂĄbĂŚr og notuĂ°um viĂ° hana til aĂ° elda og borĂ°a en vorum aĂ° Üðru leyti meĂ° tjaldbúð. UmsjĂłnaraĂ°ilum samkomuhĂşssins fĂŚri ĂŠg sĂŠrstakar Ăžakkir fyrir lĂĄniĂ° ĂĄ hĂşsinu. ĂžaĂ° var kl. 17:00 Ăžann 22. jĂşnĂ­ sem hĂłpur hressra skĂĄta mĂŚtti viĂ° ReykjaneshĂśllina og tĂłk Ăžar strĂŚtĂł og lĂĄ leiĂ°in Ăşt Ă­ Hafnir. Ăžegar ĂžangaĂ° var komiĂ° hĂłfust allir handa viĂ° aĂ° reisa tjaldbúð og koma sĂŠr fyrir Ă­ laut viĂ° samkomuhĂşsiĂ°. EldhĂşsteymi var inni Ă­ hĂşsinu ĂĄ meĂ°an aĂ° ĂştbĂşa kvĂśldmat handa hĂłpnum. AĂ° kvĂśldmat loknum hĂłfst venjubundin dagskrĂĄ eins og er alltaf Ă­ svona Ăştilegum. FĂĄnaathĂśfn og leikfimi fyrir morgunverĂ°, pĂłstaleikir meĂ° mĂśrgum skemmtilegum pĂłstum, kvĂśldvĂśkur Ăžar sem krakkarnir sĂĄu um aĂ° flytja frumsamin skemmtiatriĂ°i auk Ăžess sem ĂžaĂ° var sungiĂ° og hrĂłpaĂ° aĂ° skĂĄtasiĂ°, ĂžaĂ° var fariĂ° Ă­ langa gĂśngu inn eftir heiĂ°i, tjaldskoĂ°un og fleira og fleira. Svona leiĂ° tĂ­minn alla helgina, yngstu skĂĄtarnir fĂłru heim daginn eftir en hinir daginn Ăžar ĂĄ eftir. Ég held aĂ° mĂŠr sĂŠ ĂłhĂŚtt aĂ° fullyrĂ°a aĂ° ĂžaĂ° var bros ĂĄ hverju einasta andliti Ăžegar skĂĄtarnir komu heim Ăžreyttir eftir vel heppnaĂ°a fĂŠlagsĂştilegu.

VeĂ°riĂ° var meĂ° allra besta mĂłti og ĂžaĂ° var hreint yndislegt aĂ° vera Ă­ HĂśfnunum Ăžessa helgi, eiginlega eins og Ă­ ParadĂ­s. FriĂ°sĂŚldin mikil, fuglasĂśngur, hestar ĂĄ beit Ă­ girĂ°ingu rĂŠtt hjĂĄ, hundar aĂ° skokka og forvitnast um okkur, auk Ăžess sem viĂ° fengum virĂ°ulegan kĂśtt Ă­ heimsĂłkn. Framundan er LandsmĂłt skĂĄta 20. – 29. jĂşlĂ­ ĂĄ ĂšlfljĂłtsvatni og ĂĄ ĂžaĂ° hafa nokkrir hressir HeiĂ°abĂşar skrĂĄĂ° sig. UndirrituĂ° ĂŚtlar aĂ° vera ĂĄ mĂłtinu allan tĂ­mann og hlakkar grĂ­Ă°arlega til. Laugardagurinn 28. jĂşlĂ­ verĂ°ur heimsĂłknar- og kynningardagur ĂĄ mĂłtinu og hvet ĂŠg alla sem vettlingi geta valdiĂ° aĂ° fĂĄ sĂŠr bĂ­ltĂşr austur fyrir fjall og heimsĂŚkja mĂłtiĂ° og taka jafnvel Þått Ă­ stĂłru kvĂśldvĂśkunni um kvĂśldiĂ°. ĂžaĂ° er fĂĄtt ef nokkuĂ° skemmtilegra en skĂĄtakvĂśldvaka og er Ăžessi Ă­ algjĂśrum sĂŠrflokki Ăžar sem Þúsundir skĂĄta af mĂśrgum Ăžjóðernum skemmta sĂŠr saman ĂĄ sĂ­na rĂłmuĂ°u skĂĄtavĂ­su. Um leiĂ° og ĂŠg Ăžakka skĂĄtunum og foringjunum fyrir samstarfiĂ° Ă­ vetur Ăłska ĂŠg Ăžeim gleĂ°ilegs og gĂŚfurĂ­ks sumars. ViĂ° hittumst hress og kĂĄt Ă­ ĂĄgĂşst, en Þå hefjum viĂ° starfiĂ° aĂ° nĂ˝ju. Athygli er vakin ĂĄ aĂ° myndir frĂĄ 17. jĂşnĂ­ og fĂŠlagsĂştilegunni eru komnar ĂĄ heimasĂ­Ă°u HeiĂ°abĂşa. Slóðin er www.heidabuar.is og www.skatafelag.is MeĂ° skĂĄtakveĂ°ju, Vilborg NorĂ°dahl fĂŠlagsforingi skĂĄtafĂŠlagsins HeiĂ°abĂşa.

Ă sdĂ­s Ragna EinarsdĂłttir grasalĂŚknir

veitir Ăłkeypis rĂĄĂ°gjĂśf Ă­ HeilsuhĂşsinu, Hringbraut 99, ReykjanesbĂŚ ĂžriĂ°judaginn 24. jĂşlĂ­ milli kl. 15:00 og 18:00.

www.heilsuhusid.is

Hringbraut 99 s KeflavĂ­k s SĂ­mi 578 5560 OpiĂ°: mĂĄnud. - fĂśstud. 10 -18

Breytingar å umferðarskipulagi å Keflavíkurflugvelli ›› BrÊf til blaðsins:

M

FiĂ°urfĂŠ

ĂĄltĂŚkiĂ° segir : Svo lifir hĂŚnan ĂĄ skĂśfum sĂ­num, sem ljĂłn ĂĄ brĂĄĂ° sinni. Ă mĂ­num uppvaxtarĂĄrum var allt meĂ° Üðrum brag, Þå Tumi fĂłr ĂĄ fĂŚtur viĂ° fyrsta hanagal. HjĂĄ ĂžvĂ­ var ekki komist aĂ° heyra hanagaliĂ° sem mĂŠr Ăžykir vinalegt Ă­ minningunni. ĂžaĂ° Þótti bĂşbĂłt aĂ° halda nokkrar hĂŚnur, Ăžumalputtaregla var tĂ­u hĂŚnur og einn hani. ĂžaĂ° sem til Ăžurfti var hĂŚnsnakofi og stĂ­a. Matarafgangur og arfi, sem hĂŚnur eru sĂłlgnar Ă­ var Ăžeim til fĂŚĂ°u. Ekki voru egg seld Ă­ verslunum, en Ă­ einstaka heimahĂşsi.

�mislegt varð til Þess að fjaraði undan Þessum sjålfsÞurftarbúskap, må Þar nefna að verslanir fóru að selja egg, vera hersins gaf af sÊr pening til innkaupa og Þå gerði minkurinn sitt við hingað komu sína. Er nú komið að tilefni Þessa skrifa. Nokkuð er um að hÌnur eru hafðar til sýnis. à sýningarsvÌðinu å að vera drykkjarvatn, eðli hÌnsna er að róta í jarðvegsholum sÊr til Þrifa og að fjarlÌgja óvÌru. Maðurinn getur komið til hjålpar og gert Þeim holu og ekki skemmir mulinn skeljasandur. S.B.

Auglýsingasíminn er 421 0001

LĂśgreglustjĂłrinn ĂĄ SuĂ°urnesjum hefur samĂžykkt tillĂśgu Isavia ohf. um breytingar ĂĄ umferĂ°askipulagi austan viĂ° FlugstÜð Leifs EirĂ­kssonar (komumegin). Breytingin felst Ă­ eftirfarandi: s (LUTI AF BĂ“LASTÂ?žUM SEM NOTUž HAFA VERIž FYRIR BĂ“LALEIGUBĂ“LA VERžA EINNIG NâTT FYRIR HĂ˜PFERžABIFREIžAR 3TÂ?žIž VERžUR AžSKILIž Â? E HĂ˜PFERžABIFREIžAR ANNARS VEGAR OG HINS VEGAR FYRIR BĂ“LALEIGUBĂ“LA OG VERžUR AKSTUR ALLRA ANNARRA ĂšKUTÂ?KJA Ă˜HEIMILL s )NNKEYRSLA FRÉ NORžRI Až &LUGSTڞINNI Až AUSTANVERžU SEM NOTUž ER FYRIR LEIGUBIFREIžAR OG HĂ˜PFERžABIFREIžAR VERžUR AžEINS HEIMIL FYRIR LEIGUBIFREIžAR s "IFREIžASTڞUR VERžA Ă˜HEIMILAR FRAMAN VIž FLUGSTڞINA Až AUSTANVERžU OG ALLUR AKSTUR BANNAžUR Až FLUGSTڞ NEMA MEž SĂ?RSTAKRI HEIMILD &LUGSTڞVAR ,EIFS %IRĂ“KSSONAR s !KSTUR É VEGI MILLI SKAMMTĂ“MASTÂ?žA OG STÂ?žA FYRIR HĂ˜PFERžABIFREIžAR VERžUR Ă˜HEIMILL NEMA HĂ˜PFERžABIFREIžUM s %INSTEFNA VERžUR FRÉ STÂ?žUM FYRIR BĂ“LALEIGUR INN É LANGTĂ“MABĂ“LASTÂ?žI FRÉ SUžRI TIL NORžURS UmferĂ°askipulagiĂ° er hĂŚgt aĂ° skoĂ°a ĂĄ heimasĂ­Ă°u KeflavĂ­kurflugvallar, www.kefairport.is og ĂĄ heimasĂ­Ă°u Isavia ohf., www.isavia.is. UmferĂ°amerkingum verĂ°ur breytt til samrĂŚmis og tekur breytingin gildi 27. jĂşlĂ­ 2012. KeflavĂ­kurflugvĂśllur 16. jĂşlĂ­ 2012 F.h. Isavia ohf., SigurĂ°ur H. Ă“lafsson Skipulags- og byggingarfulltrĂşi KeflavĂ­kurflugvallar – SvĂŚĂ°i A


14

FIMMTUDAGURINN 19. júLí 2012 • VÍKURFRÉTTIR

Sameiningarviðræðum við Reykjanesbæ sjálfhætt Ó sk um viðræður um möguleika á sameiningu sveitarfélaganna Garðs, Sandgerðis og Reykjanesbæjar var tekin fyrir í bæjarráði Sveitarfélagsins Garðs í liðinni viku. „Þar sem erindi bæjarráðs Reykjanesbæjar var beint til sveitarfélaganna Garðs og Sandgerðisbæjar og nú er ljóst að Sandgerðisbær hefur ekki áhuga á sameiningarviðræðum, teljum við því sjálfhætt.

›› Viðskipti og atvinnulíf á Suðurnesjum:

Formanni bæjarráðs falið að hafa samband við formann bæjarráðs Reykjanesbæjar vegna erindisins,“ segir í afgreiðslu meirihluta bæjarráðs sem er samþykkt með tveimur atkvæðum. D-listinn ítrekar þá tillögu sem var samþykkt á 104. fundi bæjarstjórnar Garðs í 13. máli og var samþykkt með 5 atkvæðum gegn tveimur, að halda fund með Reykjanesbæ eins og óskað var eftir.

Veikur í íþróttamiðstöð

S

júkrabíll var sendur á forgangi í íþróttamiðstöðina í Sandgerði undir kvöld á mánudag þar sem tilkynning barst um endurlífgun. Þegar sjúkraflutningamenn komu á staðinn kom í ljós að útkallið var ekki eins alvarlegt og í upphafi var talið. Gestur í húsinu hafði orðið veikur og fékk viðeigandi hjálp hjá sjúkraflutningamönnum Brunavarna Suðurnesja.

Tvívegis lent með veika flugfarþega á mánudaginn

T

vívegis þurftu flugvélar á leið yfir Atlantsála að lenda í Keflavík á mánudag með veika farþega eða áhafnarmeðlimi. Síðdegis á mánudag lenti í Keflavík Airbus A330 frá Lufthansa á leið sinni frá Munchen í Þýskalandi til San Francisco í Bandaríkjunum. Farþegi um borð veiktist og voru sjúkrabílar frá Brunavörnum Suðurnesja tiltækir á flugvellinum til að taka á móti farþeganum. Hann var fluttur á Landspítala í Foss-

vogi en var allur að braggast, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum. Á tíunda tímanum um morguninn barst annað útkall þar sem áhafnarmeðlimur um borð í þotu frá Delta Airlines á leið frá Amsterdam í Hollandi til Detroit í Bandaríkjunum veiktist. Eins og síðdegis þá var sjúklingurinn fluttur á Landspítalann í Reykjavík. n

Meðfylgjandi mynd var tekin þegar Airbus A330 frá Lufthansa var að lenda á Keflavíkurflugvelli. VF-myndir: Hilmar Bragi

Mikið úrval frábært verð! Verðdæmi 125 mm hjól f / 90 kg

550 kr. vrnr: J71125

Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ Akureyri Húsavík Vestmannaeyjum

– Afslátt eða gott verð? Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Í járnsmiðju Hjalta Guðmundssonar ehf. F.v.: Jónas Lúðvíksson, Andrés Hjaltason og Guðmundur Hjaltason. VF-myndir: Hilmar Bragi

Enn rólegt yfir byggingaframkvæmdum í Reykjanesbæ B

- segja bræðurnir Andrés og Guðmundur Hjaltasynir

yggingamarkaðurinn á Suðurnesjum er ennþá mjög rólegur. Verkefni á höfuðborgarsvæðinu hafa aðeins aukist en það er mat Andrésar Hjaltasonar hjá Hjalta Guðmundssyni ehf. byggingaverktaka að Suðurnes hafi setið eftir. Hann sagði að öll ný verkefni væru aukning, því verkefnaframboð hefur verið næstum því ekki neitt. Víkurfréttir tóku hús á þeim bræðrum, Andrési og Guðmundi Hjaltasonum, í síðustu viku. Þá voru þeir að undirbúa framkvæmdir við sökkla hjúkrunarheimilis að Nesvöllum. Það kom í hlut Hjalta Guðmundssonar ehf. að steypa sökkla byggingarinnar sem er ein stærsta einstaka framkvæmdin í byggingageiranum í Reykjanesbæ ef horft er framhjá framkvæmdum Norðuráls í Helguvík sem eru á hægri keyrslu þessar vikurnar. Þá hefur Hjalti Guðmundsson ehf. nýlokið við að steypa upp turn í affalli Reykjanesvirkjunar sem verður notaður til að miðla vatni í nýja fiskeldisstöð sem mun rísa á Reykjanesi. Nú er unnið að lóðarframkvæmdum á landi fiskeldisstöðvarinnar, en þeir Andrés og Guðmundur vonast til að framkvæmdir á Reykjanesi eigi eftir að vera góð vítamínsprauta fyrir byggingaiðnaðinn á Suðurnesjum. Framkvæmdin við turninn á Reykjanesi hefur verið vinna í tæpa tvo mánuði fyrir 6-8 menn frá fyrirtækinu. Sl. vetur hefur Hjalti Guðmundsson ehf. unnið að stækkun á aðstöðu flugvirkja hjá ITS á Keflavíkurflugvelli. Þá rekur Hjalti Guðmundsson ehf. vélsmiðju við Víkurbraut þar sem tveir karlar hafa haft næg verkefni í vetur en þar er unnin fjölbreytt smíðavinna í stál, járn og blikk. T.a.m. er smíði á stigum og stigahandriðum stór þáttur í framleiðslunni þar, auk annarrar sérsmíði ýmiskonar. Framkvæmdin á Nesvöllum er áætlaður verktími í þrjá mánuði þar sem sökklar og kjallari verða reist. Um er að ræða 5-7% af heildarverkinu. Þegar þeirri framkvæmd er lokið verður aftur boðið út frekari smíði. Mikil breyting hefur orðið á byggingaverktökum á Suðurnesjum frá

hruni 2008. Verktakafyrirtækin hafa skroppið mikið saman og eru með fáeina starfsmenn í vinnu. Fjölmargir smiðir hafa horfið til annarra starfa eða eru komnir til Noregs að vinna. Guðmundur Hjaltason segir að þeir hjá Hjalta Guðmundssyni ehf. hafi verið heppnir að fá bæði smíðavinnuna við veituturninn á Reykjanesi og svo vinnuna við sökkla og kjallara hjúkrunarheimilisins. Það hafi komið í veg fyrir að segja þurfi upp mannskap og reyndar hefur fyrirtækið bætt við sig nokkrum strákum. Í dag eru 14 smiðir hjá fyrirtækinu í heildina. Þeir eru að vinna á byggingasvæðinu við Nesvelli og einnig eru nokkrir smiðir í Borgarfirði að vinna að húsbyggingu þar en það verkefni mun standa fram á haust. Þeir bræður segja framhaldið svolítið óljóst. Engar framkvæmdir aðrar en hjúkrunarheimilið séu í farvatninu og þá sé lítið að frétta af málum í Helguvík og hvert framhald framkvæmda verður þar. Þeir segja þó jákvæð teikn í því að það sem af er þessu ári hefur verið óskað eftir tilboðum í fleiri verk en á undanförnum tveimur árum. Undanfarin ár hefur fyrirtækið verið að fleyta sér áfram á 2-3 mánaða verkefnum

en það eru talsverð viðbrigði fyrir fyrirtæki sem var nær eingöngu í opinberum framkvæmdum eins og smíði skólabygginga og íþróttamannvirkja, svo dæmi séu tekin. Þá byggði Hjalti Guðmundsson ehf. eitt fjölbýlishús í Innri Njarðvík sem lokið var við árið 2007. Þegar fyrirtækið var hvað stærst í opinberum framkvæmdum störfuðu um 40 manns hjá fyrirtækinu og með undirverktökum var fyrirtækið að veita 100 til 120 manns atvinnu. Af þessum fjölda þá náði erlent vinnuafl að hámarki 5%. Það hafa verið mikil viðbrigði hjá smiðunum síðustu vikur. Þannig fylgdi mikil yfirvinna framkvæmdinni á Reykjanesi sem skilar sér í budduna og Guðmundur líkir þessu við loðnuvertíð. Ástæðan fyrir því að framkvæmdir á Reykjanesi urðu að ganga rösklega fyrir sig eru að túrbínur Reykjanesvirkjunar eru bara stöðvaðar á ákveðnum tímum til viðhalds og þá er eini tíminn til að tengja lagnir frá þeim inn á þennan nýja veituturn sem var smíðaður en þangað verður vatn fiskeldisstöðvarinnar sótt. Andrés sagði vinnuna á Reykjanesi hafa gengið vel og þar væri lítið eftir í frágangi.

Frá framkvæmdum við veituturninn við Reykjanesvirkjun. Hingað verður vatn fyrir fyrirhugað fiskeldi á Reykjanesi sótt.


15

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 19. júLí 2012

ATVINNA

Starfsfólk óskast í helgar- og kvöldvinnu.

Umsóknir sendist á andri@hlollabatar.is eða á staðnum milli kl. 10:00 og 17:00.

›› Meistaramót Golfklúbbs Sandgerðis:

Aron klúbbmeistari Sandgerðis A

ron Örn Viðarsson varð klúbbmeistari karla hjá Golfklúbbi Sandgerðis en meistaramóti klúbbsins lauk sl. laugardag. Ágæt þátttaka var í mótinu og blíða alla keppnisdagana. Athygli vakti sigur hins 13 ára Óskars Marinós Jónssonar í 1. flokki karla en hann varð 13 ára föstudaginn 13. júlí og var við leik á 13. braut um kl. 13! Úrslit úr Meistaramóti GSG Meistaraflokkur 1. Aron Örn Viðarsson 304 2. Svavar Grétarsson 306 3. Þór Ríkharðsson 308 1. flokkur karla 1. Óskar Marinó Jónsson 2. Daníel Einarsson 3. Gísli Heiðarsson

324 328 340

2. flokkur karla 1. Haraldur Sigfús Magnússon 349 2. Ólafur Már Kristjánsson 350 3. Albert Gissurarson 355

1. flokkur 55 ára og eldri 1. Þorsteinn Heiðarsson 2. Heimir Skarphéðinsson 3. Stefán Haraldsson

337 360 362

3. flokkur karla 1. Sigurður Kristjánsson 2. Pétur V. Júlíusson 3. Þórir Sævar Kristinsson

366 379 387

Meistaraflokkur kvenna 1. Hulda Birgisdóttir 2. Sigríður Erlingsdóttir

380 425

4. flokkur karla 1. Hannes Jóhannsson 2. Jóhann B. Júlíusson 3. Karl G. Karlsson

415 432 434

1. flokkur kvenna 1. Erla Jóna Hilmarsdóttir 2. Milena Medic 3. Guðrún M. Rogstad-Birgisd.

421 430 472

Karlar 70 ára og eldri 54 holur 1. Brynjar Vilmundarson 2. Birgir Jónsson 3. Björn Guðmar Maronsson

269 296 308

Meistaraflokkur karla 55 ára og eldri 1. Hallur Þórmundsson 315 2. Erlingur Jónsson 316 3. Einar Heiðarsson 332

›› Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur:

Kristinn og Hildur klúbbmeistarar GG 2012

K

ristinn Sörensen og Hildur Guðmundsdóttir voru krýndir klúbbmeistarar Golfklúbbs Grindavíkur á lokahófi sem haldið var í nýjum golfskála GG laugardagskvöldið 14. júlí. Kristinn hafði forystuna frá fyrsta degi og lét hana ekki af hendi þótt Davíð Arthur Guðmundsson hafi sótt hart að honum á lokadeginum. Hann sigraði í m.fl. karla á 293 höggum. Í öðru sæti var klúbbmeistari síðasta árs, Davíð Arthur á 295 höggum. Hildur Guðmundsdóttir hafði nokkra yfirburði í m.fl. kvenna og lék hringina á 364 höggum. Næst kom Þuríður Halldórsdóttir á 375 höggum. Þess má geta að á öðrum degi meistaramótsins náði fyrrum vallarstjóri GG, Guðjón Einarsson að fara holu í höggi á 7. braut, sem er stutt par 3 hola. Hann varð því sá fyrsti í sögu klúbbsins að fara holu í höggi á nýja 18 holu vellinum. Alls tóku 61 félagi þátt í meistaramótinu. Úrslit mótsins urðu því sem hér segir: Meistaraflokkur karla 1. Kristinn Sörensen 70-72-76-75=293 2. Davíð Arthur Friðriksson 78-72-72-73=295 3. Bergvin Friðberg Ólafarson 71-81-76-78=306 Meistaraflokkur kvenna Höggleikur: 1. Hildur Guðmundsdóttir 89-93-90-92=364

Höggleikur með forgjöf 1. Þuríður Halldórsdóttir 89-99-93-94=375 2. Gerða Kristín Hammer 90-88-98-104=380 3. Dagmar Jóna Elvarsdóttir 104-98-100-103=405 1. flokkur 1. Guðmundur Valur Sigurðsson 80-79-83-81=323 2. Sveinn Þór Steingrímsson 80-81-85-82=328 3. Ásgeir Ásgeirsson 79-87-87-81=334 2. flokkur 1. Kristján Einarsson 83-84-92-84=343 2. Haraldur H Hjálmarsson 84-85-92-84=345 3. Atli Kolbeinn Atlason 79-81-97-91=348 3. flokkur 1. Júlíus Magnús Sigurðsson 98-98-91-94=381 2. Þóroddur Halldórsson 99-96-101-89=385 3. Guðlaugur Örn Jónsson 98-97-96-101=392 4. flokkur 1. Jóhann Þröstur Þórisson 99-91-102-107=399 2. Ragnar Leó Kjartansson 98-108-105-116=427 3. Jóhann S Ólafsson 104-119-140-116=479 Öldungar 55+ 1. Bjarni Andrésson 77-78-76-86=317 2. Jósef Kristinn Ólafsson 89-82-81-87=339 3. Jón Halldór Gíslason 83-91-87-81=342 Nándarverðlaun Ásgeir Ásgeirsson 4,29 m

Víkurfréttir hafa flutt ritstjórnarskrifstofur blaðsins að Krossmóa 4 í Reykjanesbæ

www. hlollabatar.is - s. 421 8000

Fréttavakt Víkurfrétta allan sólarhringinn í síma 898 2222

Borgarletinginn og sveitasæluseggurinn! Ég er í fríi – sumarfríi og finnst það yndislegt. Er að reyna að vera meðvituð um að þrátt fyrir að það sé gott að skipta um umhverfi í fríinu þá er það ekki alltaf í boði og því mikilvægt að ná að slaka á hverjar svo sem aðstæður okkar eru. Ég hef stundum verið of upptekin af því að það megi gera ákveðna hluti heima við og allt aðra hluti í sveitinni eða útlöndum. Ég skrapp til hennar rétt eftir hádegi um miðja síðustu viku. Leist ekkert á ástandið, heimilið á hvolfi, hún ótilhöfð, rúmin óumbúin, bíllinn skítugur í innkeyrslunni og fjölskyldan á náttfötunum um miðjan dag. Þau voru öll hálf sjúskuð og ef ég væri hún þá hefði ég ekki látið grípa mig á leið út með ruslið í þessari múnderingu. Börnin héngu í tölvum eða voru að glápa á video á meðan eiginmaðurinn lá með tærnar upp í loftið, órakaður og sveittur og réði krossgátu. Langaði mest að sparka í hann og benda honum á skítuga bílinn í innkeyrslunni. Ég gat ekki betur séð en að það væru nokkrar tómar léttvínsflöskur innan um annað drasl á eldhúsborðinu – pizzakassar og snakk í skálum. Ástandið minnti einna helst á daginn eftir gott partý – en ekki var minnst á neitt slíkt. Sagðist hafa verið niðri í bæ deginum áður, drukkið vín og skoða mannlífið, skroppið á einhverjar sýningar og hangið svo á Austurvelli í sólinni. Það er örugglega eitthvað mikið að á þessu heimili – hún sagðist vera í sumarfríi og njóta þess í botn að gera sem minnst, en halló, þetta er nú aðeins of mikið af því góða. Hún bauð mér hvítvínsglas, spurði hvort ég væri nokkuð að flýta mér. Ég afþakkaði og var hálf miður mín þegar ég kvaddi þau einhverjum klukkutímum síðar, þar sem þau sátu eins og klessur í náttfötunum og sötruðu hvítvín á pallinum með óslegið grasið fyrir augunum. Ég skrapp til hennar í Grímsnesið rétt eftir hádegi um miðja síðustu viku. Yndisleg sveitasælan umvafði mann strax og keyrt var inn í skóginn. Bústaðurinn var eins og búast má við þegar fólk er í fríi þar sem óumbúin rúm, tómar vínflöskur, matarleifar, snakkpokar, sælgæti og sætar kökur blöstu við manni. Fjölskyldan var í algjörri afslöppun og þrátt fyrir að ég kæmi við á þessum tíma voru allir enn í náttfötunum, annað hvort með tærnar upp í loftið að lesa einhverja bókina eða spjalla við kunningja á netinu og segja frá dásemdinni í sveitinni. Fjölskyldufaðirinn sat í makindum í lazyboystólnum og réði krossgátu og maður skynjaði friðsældina yfir þessum annars stressaða manni en á þessari stundu var eins og það rynni ekki í honum blóðið. Það var eitthvað ómótstæðilega krúttlegt við þau, hárið upp í loftið, stírur í augum, karlinn órakaður og allir í einhverju tímaleysi. Þau sögðust ætla að gera sem minnst, njóta þess að vera til, borða góðan mat, drekka gott vín og leyfa sér að slaka á. Svo greinilegt að þau kunna að njóta lífsins og ég var ekki lengi að þiggja næturgistingu. Ég kvaddi þau endurnærð daginn eftir, þar sem þau voru búin að koma sér makindalega fyrir í sólstólunum með vínglas sér við hönd og sagðist vera stolt af því að þekkja fólk sem kynni að slaka á og njóta lífsins eins og þau. Sama myndin – sitthvor gleraugun. Er ákveðin í að njóta frísins eins og ég get miðað við það sem ég hef og leiðrétta þá hugsanavillu að sumarfrí sé ekki gott frí nema þú farir sem lengst frá heimilinu. Ekki örvænta þó þið sjáið mig á náttfötunum úti í búð, útþanda með stírur í augunum, matarklessur framan á bringunni, snúast um sjálfa mig, algjörlega ómeðvituð um hvað ég er að gera þarna. Það þýðir einfaldlega að ég er alveg að ná þessu – heima og að heiman!! Þangað til næst – gangi þér vel. Anna Lóa Fylgstu með mér - http://www.facebook.com/Hamingjuhornid


auglýsingasími víkurfrétta er 421 0001 vf.is

Fimmtudagurinn 19. júlí 2012 • 29. tölublað • 33. árgangur

FIMMTUDAGSVALS Valur Ketilsson skrifar

Svart og hvítt

M

ér gengur ekkert að fara í gegnum fataskápinn minn. Búið að liggja lengi á mér að taka ærlega til en alltaf hentar morgundagurinn betur til þessara verka. Þarna úir og grúir af allskyns minjagripum, sem ég hef ekki snert eða komist í lengi. Minningin um skjól eða skart dugar ekki lengur. Þetta verður að fara í poka og beint í Rauða krossinn. Allt heillegt og stífpressað, nokkrum númerum of lítið eða eilítið úr takt við núverandi tísku, fær að fara. Hugsunin um að einhvers staðar einhvern tímann aftur, fái þessir larfar líf á ný, heldur mér við efnið. Verst að geta ekki sagt tilvonandi eigendum frá því hvað ég upplifði í tötrunum um árið.

Þ

egar ég lít yfir litaúrvalið í hillunum, blasa við mér tveir höfuðlitir. Svart og hvítt. Ótrúlegt en satt, einu litleysurnar í litaskalanum, eru allsráðandi hjá mér. Blessunarlega er eitthvað af bláu, bæði í ljósu og dökku og síðan sé ég alla vega tvær rauðar golfpeysur. Í sumar keypti ég mér bæði bleika og fjólubláa skyrtu á Spáni. Fóru svo fjandi vel við brúna hörundslitinn í sólinni. Spurði hvorki kóng né prest að því, hvort þær hæfðu mér eða ekki. Frúin alla vega kinkaði kolli. Enginn Heiðar snyrtir á staðnum og afgreiðslustúlkunni gat ekki verið meira sama hvernig ég liti út. Hún vildi bara selja mér hvað sem er. Örugglega á prósentum.

É

g hef aldrei farið í litgreiningu, eins og tíðkaðist hér um árið. Mamma mín sáluga puntaði mig oftast upp á mínum yngri árum og vildi eflaust að ég hefði verið stelpa. Það máðist þó af mér litadýrðin þegar diskótímabilinu lauk og síðan hef ég haldið mig við litleysið að mestu. Síðasta litabreyting sem átti sér stað, var þegar nýja myndin af mér hér að ofan blasti við lesendum. Myndina þurfti að litaleiðrétta, svo ég liti þokkalega vel út. Svo helvíti eitthvað grár og gugginn í vetur þegar hún var tekin. Þótti við hæfi að leiðrétta mig svolítið, bara svona fyrir ímyndina! Ja, hérna hér, ég sem hélt að þetta gerðist bara hjá stjörnufólkinu vestanhafs.

Jarðvangur kynntur göngufólki Í

Reykjanesgöngunni í síðustu viku var gengið frá Gunnuhver að Héleyjabungu yfir Skálafell og til baka. Á þessari leið má vel sjá hvernig Atlantshafshryggurinn gengur á land á Reykjanesi og hvernig eldgos og landsig hefur mótað landslagið þar. Með í för var Eggert Sólberg, verkefnastjóri um stofnun og þróun jarðvangs á Reykjanesi. Hann sagði

hópnum frá þessu metnaðarfulla verkefni og sagði m.a. að það felist mikil tækifæri í jarðavanginum sem skili sér í fjölgun ferðafólks á svæðinu, eflingu vísindarannsókna, meiri samvinnu og uppbyggingu í ferðaþjónustu. Veðrið var mjög óvenjulegt fyrir þetta svæði stillilogn, sólskin og 16 gráðu hiti. - Meira um jarðvanginn í næsta blaði.

N

Í HÁDEGINU ALLA DAGA

úna rígheld ég í tíu ára gamlar Levi Strauss 501 gallabuxur, sem ég hef ekki komist í frá því ég keypti þær í Ameríku. Svo flottur afturendinn á manni þegar maður er kominn í þær. Trúi því og treysti að salatið í sumar komi brókunum á réttan stað.

SÚPA DAGSINS OG FERSKUR FISKUR

Aukin aðsókn á tjaldsvæðið í Grindavík

KAFFIVEITINGAR, HAMBORGARAR, SAMLOKUR OG FLEIRA GÓÐGÆTI.

Ó

hætt er að segja að líf og fjör hafi verið á tjaldsvæðinu í Grindavík það sem af er sumri. Gestum og gistinóttum hefur fjölgað töluvert á milli ára, bæði í maí og júní. Óhætt er að segja að tjaldsvæðið hafi slegið í gegn því samkvæmt könnunum sem gerðar hafa verið á meðal tjaldsvæðisgesta, síðast í fyrra, er mikil ánægja ríkjandi með tjaldsvæði, bæði aðstöðuna og þjónustuna. Gestir í fyrra voru til helminga Íslendingar og útlendingar og gáfu þeir tjaldsvæðinu fyrstu einkunn. Tjaldsvæðið var opnað 2009 og nýtt þjónustuhús tekið í notkun í fyrra. Tjaldsvæðisgestir í maí og júní í sumar voru 1640 borið saman við 1412 á sama tíma í fyrra. Gistinætur sömu mánuði í sumar eru 2227 en voru 1977 á sama tíma í fyrra. Þá hefur júlímánuður farið mjög vel af stað. Af samtölum við aðila í ferðaþjónustu í Grindavík í sumar að dæma

OPIÐ ALLA DAGA FRAM Á KVÖLD FYRIR FÉLAGA Í GS OG AÐRA.

Bæjarstjórinn fékk blóm

M er samdóma álit þeirra að ferðamannastraumur í Grindavík hafi aukist talsvert í sumar og njóta þar flestir góðs af sem eru í ferðaþjónustu, verslun eða annarri þjónustu. Þar hefur tilkoma nýja Suðurstrandarvegarins mikið að segja að þeirra mati en mikil umferð hefur verið þar eftir að vegurinn var malbikaður. Þá má geta þess að miðað við umferðarmælingar í tengslum við Sjóarann síkáta er áætlað að hátt í 20 þúsund manns hafi verið í bænum um Sjómannadagshelgina.

agnús Stefánsson hefur tekið við starfi bæjarstjóra í Garði. Hann hóf formlega störf á mánudag. Hann sagðist í samtali við Víkurfréttir vera ánægður með að vera kominn til starfa í Garðinum og verkefnið væri spennandi. Garðurinn skartaði líka sínu fallegasta veðri þegar Magnús mætti til vinnu, logni, heiðskíru og 17 stiga hita. Það mun örugglega taka Magnús nokkra daga að koma sér inn í málin í Garðinum en verkefnin sem bíða hans eru án efa mörg og spennandi. Þá er nýr bæjarstjóri að svipast um eftir íbúðarhúsnæði í Garði en hann ætlar sér að flytja í Garðinn og búa þar, a.m.k. á meðan hann er bæjarstjóri en samningur

við hann um starf bæjarstjóra gildir í tvö ár eða til loka kjörtímabils bæjarstjórnar. Eftir það hefur hann 3ja mánaða uppsagnarfrest. Verði honum hins vegar sagt upp áður en kjörtímabilið er liðið þá fær hann sex mánaða uppsagnarfrest. Á meðfylgjandi mynd má sjá Magnús Stefánsson með myndarlegan blómvönd sem hann fékk frá bæjarfulltrúum meirihlutans á mánudaginn. Með Magnúsi á myndinni eru þeir Pálmi S. Guðmundsson frá N-lista og Davíð Ásgeirsson frá L-lista. Þær Jónína Holm og Kolfinna S. Magnúsdóttir voru báðar staddar úti á landi og gátu ekki verið viðstaddar myndatökuna. VF-mynd: Hilmar Bragi

VEITINGASALAN Í LEIRU ER OPIN ALLA DAGA

HAFIÐ SAMBAND Í SÍMA 421 4100 EÐA NETFANGIÐ GS@GS.IS

Auglýsingasími VF er 421 0001 ... eða bókið auglýsingu með tölvupósti á gunnar@vf.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.