3. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 20. janúar 2011 Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi
Flugstjóri með magapínu lenti í Keflavík
Farþegaþota frá Air France með 232 um borð varð að lenda í Keflavík í vikunni eftir að flugstjóri þotunnar hafði veikst skyndilega þegar þotan var djúpt út af Reykjanesi. Mikill viðbúnaður var settur í gang og voru um 100 björgunarsveitarmenn, lögregla og sjúkralið í viðbragðsstöðu ásamt Slökkviliði Keflavíkurflugvallar. Lendingin gekk vel og var flugstjóranum ekið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja með sína magapínu þar sem hann fékk lausn sinna mála.
4 Lítið að gera hjá iðnaðarmönnum á Suðurnesjum
Das Auto.
Nýttu þér kosti metans með Volkswagen. Metan er innlendur og umhverfisvænn orkugjafi sem er helmingi ódýrari en bensín.
Býður ókeypis raflagnaskoðun í heimahúsum
„Síminn hringir ekki og það er lítið sem ekkert framundan í verkefnum. Við verðum að gera eitthvað og vonumst til þess að þessi tilraun okkar geti skapað okkur einhver verkefni,“ sagði Hjörleifur Stefánsson hjá Nesraf en fyrirtækið auglýsir í blaðinu í dag ókeypis ástandsskoðun raflagna. Nesraf hefur haft tólf menn í vinnu frá hruni en sú vinna hefur að mestu leyti verið á höfuðborgarsvæðinu. Vinnu við stórt verk þar lauk nýlega og því ákváðu forsvarsmenn Nesrafs að leita á heimamarkaðinn, til bæjarbúa á Suðurnesjum. „Við komum heim til fólks og skoðum raflagnir
án nokkurs gjalds og getum svo, ef fólk vill, gert grófa kostnaðaráætlun á því sem þarf að gera. Við vitum að það er víða sem þarf að laga ýmislegt á heimilum fólks. Nú er gott tækifæri að fá rafvirkja í vinnu og í ljósi stöðunnar á markaðnum er nokkuð öruggt að hægt er að fá hagstætt verð,“ sagði Hjörleifur. Vitað er að staðan hjá öðrum iðnaðarmönnum, t.d. smiðum er mjög slæm. Nokkur verkefni hafa verið í gangi en nú er fátt um fína drætti og mörg fyrirtæki hafa sagt upp smiðum eða munu gera það á næstunni. pket@vf.is
Fjölbreytt námskeið við allra hæfi Áskorun Lífsstíls • Box Power Pump • CrossFit Heilsurækt fyrir konur Hressó • TTB (Tabata og Tae Bo) Ketilbjöllur • Boot cAmp Zumba • Aðhald konur
Skráning í 420 7001 Ný og fjölbreytt tímatafla tók gildi 3. janúar 2011
Velkomin í Lífsstíl, betra líf hefst hjá okkur!
420 7001 t lifsstill.net
VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND | www.flytjandi.is | sími mi 525 5 7700 7 |
K. Steinarsson – Njarðarbraut 13 420 5000 - heklakef@heklakef.is
Grillaður KjúKlinGur og 2l Coke
998kr
4 Bæjarstjórn Reykjanesbæjar
Vilja bjóða ríkinu að kaupa land og jarðauðlindir sem HS Orka leigir -sem Reykjanesbær keypti við skiptingu Hitaveitu Suðurnesja. Framsókn með sjálfstæðismönnum en Samfylking vildi ekki vera með í yfirlýsingu um málið „Þetta eru fljótfærnisleg og slæm vinnubrögð og við erum þess vegna ekki með í þessari yfirlýsingu. Hún er dæmi um vinnubrögð meirihluta Reykjanesbæjar sem við höfum gagnrýnt,“ sagði Friðjón Einarsson, oddviti Samfylkingarinnar á bæjarstjórnarfundi í fyrradag í umræðu um yfirlýsingu um sölu á landi og auðlindum til ríkisins. Árni Sigfússon, bæjarstjóri, lagði fram yfirlýsinguna frá meirihlutanum og fulltrúa Framsóknar og vildi fá fulltrúa Samfylkingarinnar til að vera með í. Í yfirlýsingunni er lagt til að Reykjanesbær bjóði ríkinu að kaupa land og jarðauðlindir sem Reykjanesbær keypti af HS Orku til að auðlindin yrði í samfélagslegri eign. Þannig færðist hún úr sveitarfélagseign og yrði þjóðareign. „Svo virðist vera sem margir landsmenn telji eignarhald íbúa sveitarfélaga á jarðauðlindinni og auðlindagjald sem sveitarfélag innheimtir fyrir afnot af henni, ekki hafa sama gildi og ef ríkið eigi hana. Hún verði aðeins „þjóðareign“ ef ríkið eigi hana. Með eignarhaldi ríkisins á auðlindinni sem HS Orka nýtir, getur það sjálft leitað samninga við HS Orku, m.a. um styttri nýtingartíma, en nú gildir lögum samkvæmt og miðað var við í samningum Reykjanesbæjar við HS Orku. Ríkisstjórnin setti lög 2008 sem skipta upp rekstri orkufyrirtækja í virkjanir og veitustarfsemi, heimilaði einkaaðilum að eiga meirihluta í virkjunum en opinberum aðilum bar að eiga meirihluta í veitufyrirtækjum. Þegar þessi lög fóru í gegn tryggði Reykjanesbær að jarðauðlindin sem HS
Orka nýtir í virkjun á Reykjanesi, færi í almannaeigu með því að bærinn keypti landið og auðlindirnar af HS Orku. Sama gerði Grindavík gagnvart virkjun HS Orku í Svartsengi. HS Orka á því engar auðlindir sem fyrirtækið nýtir en byggir á nýtingarsamningum sem greitt er fyrir með auðlindagjaldi til sveitarfélaganna. Ríkinu býðst nú að eignast þessar auðlindir og samninga, í stað sveitarfélagsins.“ segir í yfirlýsingunni. Eysteinn Eyjólfsson, bæjarfulltrúi (S) sagði þetta enn eitt dæmið um slæm vinnubrögð meirihlutans. Haft hefði verið samband degi fyrir bæjarstjórnarfund og fulltrúum Samfylkingarinnar boðið að vera aðili að yfirlýsingunni. Hann sagði að Guðbrandur Einarsson, oddviti A-listans hefði borið upp tillögu á sömu nótum í bæjarráði í desember 2008 en þá hafi það ekki hent-
að Sjálfstæðisflokknum. Friðjón Einarsson sagði þetta stóra ákvörðun sem þyrfti að skoða betur. Árni Sigfússon undraðist viðbrögð fulltrúa Samfylkingarinnar. Nú væri rétti tíminn til að ganga í þetta verk en hefði ekki verið á sínum tíma. „Út af um fimmtíu þúsund undirskriftum þeirra sem telja það rétt að ríkið eigi auðlindina er tímabært og skynsamlegt að bjóða ríkinu að taka yfir þennan rétt og semja um það. Það eru mörg mál sem geta breyst í tímans rás og ber að skoðast hverju sinni, hvað henti best á hverjum tíma. Þetta er slíkt mál. Sama má segja um Fasteign. Þetta er ekkert trúaratriði heldur mál sem þarf að endurmeta á hverjum tíma,“ sagði bæjarstjórinn. Eysteinn Eyjólfsson sagði það skrýtið að meirihlutinn vildi hlusta á raddir fólksins. Það hefði hann alla vega ekki gert þegar 5500 manns mótmæltu sölunni á Hitaveitu Suðurnesja. „Það hentaði honum ekki þá“. Bæjarstjóri sagði eftir fundinn í samtali við VF að ef svo færi að samningar tækjust við ríkið myndi það taka yfir skuldbindingarnar varðandi landakaupin og fengi land og auðlind í hendur. „Þegar við ákváðum að gera þetta skipti máli að koma þessum eignum í eigu sveitarfélagsins og við skiljum ekki af hverju svona margir sem skrifuðu á undirskriftalistann telja það ekki nægilegt að sveitarfélag eigi land og auðlind. Í okkar samningi við HS Orku erum við að fá afnotagjald fyrir auðlindina, um 40 til 70 milljónir kr. árlega og það er líklega eitt hæsta auðlindagjald sem er tekið á Íslandi“.
4 Bæjarstjórn Reykjanesbæjar
Öll aðstaða fyrir Landhelgisgæsluna til staðar á Reykjanesi
T
illaga Kristins Jakobssonar (B) um að vekja athygli á góðri aðstöðu á Reykjanesi fyrir Landhelgisgæsluna var samþykkt samhljóða á bæjarstjórnarfundi í Reykjanesbæ í fyrradag. Í tillögu Kristins segir m.a.: „Í ljósi umræðu á ríkisstjórnarfundi þann 9. nóvember sl.
2
VÍKURFRÉTTIR I 3. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR
vill bæjarstjórn Reykjanesbæjar vekja athygli á að öll aðstaða fyrir Landhelgisgæslu Íslands er fyrir hendi á Suðurnesjum.“ Í tillögunni er greint frá því að m.a. sé nægt húsnæði, flugbrautir, góð hafnaraðstaða, stórt flugskýli og stoðkerfi sem fullnægir þörfum Landhelgisgæslunnar að öllu leyti. Með
flutningi Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar myndi ríkisvaldið sýna í verki stuðning sinn við endurreisn atvinnulífs á Suðurnesjum auk þess að gera Landhelgisgæsluna að mun öflugri stofnun til hagsbóta fyrir sjófarendur, sjúklinga og landsmenn alla. AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001
Eineygður?
ENNEMM / SÍA / NM41494
Góð lýsing er gulli betri í umferðinni. Öll ættum við að blikka ljóslausa og eineygða bíla sem við mætum í akstri. Með því móti gefum við til kynna að gleymst hafi að kveikja ljósin eða skipta þurfi um peru. Þannig hugsum við um hag allra vegfarenda. Auk ljósa skoðar Frumherji 166 önnur öryggisatriði í almennri skoðun. Frumherji – örugg bifrei›asko›un.
Frumherji hf - sími 570 9000 - fijónustuver og tímapantanir 570 9090 - www.frumherji.is
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 20. JANÚAR 2011
3
Reikningar Kölku eru í skilum
S
Vélarvana í stórsjó út af Garðskaga
B
jörgunarskipið Hannes Þ. Hafstein sótti Gulltopp GK vélarvana í stórsjó út af Garðskaga á mánudagskvöld. Gulltoppur hafði fengið í skrúfuna og varð stjórnlaus. Útkallið kom á sjöunda tímanum og kom björgunarskipið með skipið í togi til Keflavíkurhafnar á miðnætti á mánudagskvöld. Óhætt er að segja að Gulltoppur GK hafi verið í stjórsjó þegar björgunarskipið kom að honum. Að sögn stjórnenda á björgunarskipinu var ölduhæðin um sjö metrar þegar Hannes Þ. Hafstein kom að Gulltoppi GK um 7 sjómílur NNV af Garðskaga. Drátturinn til Keflavíkur gekk hægt. Þá kannaði kafari ástandið á skrúfunni. Kom í ljós að keðja hafði farið í skrúfuna og fest hana. Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar skipin komu til hafnar í Keflavík. Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi Bárðarson
ÍSLENSKA/SIA.IS/TOY 52925 01/11
orpeyðingarstöð Suðurnesja, Kalka, skuldar enga útistandandi reikninga, opinber gjöld, lífeyrissjóði né annað. Á síðustu tveimur árum hefur verið leitað allra leiða til að hagræða í rekstri og auka tekjur stöðvarinnar. Þessi vinna er að skila sér og það lítur úr fyrir jákvæða niðurstöðu á rekstri fyrirtækisins vegna ársins 2010, segir Berglind Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja. Í ljósi þeirrar umræðu sem átt hefur sér stað að undanförnu í fjölmiðlum hefur framkvæmdastjóri Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja sent frá sér tilkynningu með upplýsingum um að lán stöðvarinnar séu bæði í erlendum gjaldeyri og íslensku krónum. Greitt hefur verið af þeim lánum stöðvarinnar sem eru í íslenskri mynt en vextir af erlendum lánum. Þetta var gert í fullu samráði við lánadrottin fyrirtækisins, segir í tilkynningunni.
Hvenær sagðir þú síðast við bílinn þinn að þú elskaðir hann? Reglubundin þjónustuskoðun Toyota Bílageirinn
Komdu með bílinn þinn í reglubundna skoðun hjá viðurkenndum þjónustuaðilum Toyota. Það eykur endingu hans og viðheldur söluverðmæti.
Vaxtalausar greiðslur
Þeir sem koma með bílinn í reglubundna þjónustuskoðun í janúar og greiða með greiðslukorti eiga kost á því að dreifa greiðslum* á þrjá mánuði vaxtalaust frá og með 2. apríl.
10% afsláttur af vinnu og varahlutum
í þeim viðgerðum sem framkvæmdar eru um leið og þjónustuskoðunin.
Þa Pa ð nt er a ei ðu nf tí al m to a g í da flj g ót . le gt .
Reglubundin þjónustuskoðun - Bara lausnir
Bílageirinn Grófin 14a Reykjanesbæ Sími: 421-6901
Kynntu þér betur þjónustu okkar á www.toyota.is *3% þjónustugjald
4
VÍKURFRÉTTIR I 3. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001
HUGURINN BER ÞIG AÐEINS HÁLFA LEIÐ
5 NÝIR OG SPENNANDI ÁFANGASTAÐIR:
ALICANTE WASHINGTON HAMBORG GAUTABORG BILLUND
ÍSLENSK A SI A .IS ICE 53253 01/11
NÝJAR SLÓÐIR, NÝ TÆKIFÆRI Fátt er skemmtilegra en að prófa eitthvað nýtt, kynnast nýjum stöðum og nýju fólki. Þess vegna borgar sig að skoða nýju áfangastaðina sem Icelandair flýgur til í vor og sumar og fram á haust. NÝIR STAÐIR, NÝ UPPLIFUN Við byrjum að fljúga í Spánarsólina á Alicante í apríl. Í maí og byrjun júní tökum við flugið til Washington, höfuðborgar Bandaríkjanna, Hamborgar í Þýskalandi, Gautaborgar í Svíþjóð og Billund í Danmörku.
FÁÐU MEIRA ÚT ÚR LÍFINU Í SUMAR!
+ Bókaðu ferð á nýjan áfangastað á www.icelandair.is
Vinsamlegast athugið: Einstaka sinnum kemur fyrir að farþegar Icelandair fljúgi með vél sem ekki er búið að setja í ný sæti og nýtt afþreyingarkerfi.
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 20. JANÚAR 2011
5
Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15.
U
KI
Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, sími 421 0000 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Blaðamaður: Sigurður Jónsson, sími 421 0004, siggi@vf.is Auglýsingadeild: Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Útlit, umbrot og prenvistun: Víkurfréttir ehf. Auglýsingagerð: Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is og Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0011 Afgreiðsla: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is E R F I S ME HV og Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is R M Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. Upplag: 8500 eintök. 141 776 Dreifing: Íslandspóstur PRENTGRIPUR Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is, m.vf.is og kylfingur.is
Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið gunnar@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkurfrétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.
Ritstjórnarpistill Víkurfrétta
Loforð ríkisstjórnarinnar
Þ
að er ekki hægt að hrósa ríkisstjórn Íslands fyrir framgöngu hennar í málefnum tengdum Suðurnesjum. Á fundi hennar í Víkingaheimum í Reykjanesbæ í nóvember sl. var tilkynnt um mörg mál sem tengdust Suðurnesjum og ættu að hjálpa til í slæmu atvinnuástandi. Tilkynnt yrði um niðurstöðu í mörgum málum 1. febrúar. Kannski koma svör fyrir þann tíma. Lítið virðist þó hafa gerst. Svar innanríkisráðherra um hvernig málin stæðu varðandi flutning Landhelgisgæslunnar eru mikil vonbrigði. Frá 9. nóv. hefur lítið verið gert, alla vega voru svörin á þann veg. Vinna hafin en gengi hægt. Eitthvað á þá leið voru skilaboðin. Böðvar Jónsson, bæjarfulltrúi sagði á bæjarstjórnarfundi í fyrradag að það væru til margar skýrslur um flutning Gæslunnar og hagkvæmni þess. Ráðherra hefði bara ekki áhuga á því. Sama virðist vera uppi á teningnum í menntunarmálum en það var talað um að það væri mikilvægt að styðja við menntun á svæðinu. Steingrímur J. hefur jú sagt að hluti vanda Suðurnesjamanna væri lágt menntunarstig. Samt gerist sama og ekki neitt. Síðasta haust þurfti að vísa frá hátt í 200 nemendum frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja og aftur miklum fjölda núna fyrir vorönn 2011. Eina alvöru málið sem hefur klárast er varðandi gagnaver og fyrir það ber jú að þakka.
Páll Ketilsson, ritstjóri
Samfylkingaroddvitinn Friðjón Einarsson tók undir gagnrýni Böðvars á ríkisstjórninni á bæjarstjórnarfundinum. Eins og fram kemur á forsíðu er staðan í atvinnumálum á svæðinu mjög slæm. Iðnaðarmenn eru ýmist að verða, eða eru orðnir verkefnalausir. Vonandi tekst Suðurnesjamönnum að þreyja þorrann. Það er búið að hreinsa húsið sem á að hýsa herminjasafnið, skipa starfshóp um atvinnumál, búið að opna skrifstofu umboðsmanns skuldara á Suðurnesjum, ráða tvo lögfræðinga og verkefnissjóra í velferðarmálum. Og jú, búið að leggja drög að einu til þremur störfum í mennta- og menningarmálum eins og fram kemur í grein á vf.is frá Ingu Sigrúnu Atladóttur, forseta bæjarstjórnar Voga á Vatnsleysuströnd. Ja, hérna, þetta eru hátt í fimm störf. Á Suðurnesjum eru um 1600 manns atvinnulausir. Umrædd Inga gagnrýndi Víkurfréttir fyrir að vera með áróðurskenndan fréttaflutning af fundi í síðustu viku sem skýrði frá aðgerðum ríkisstjórnarinnar. VF sagði að Suðurnesjamenn hafi verið óánægðir með stöðu mála. Forseti bæjarstjórnar Voga er það greinilega ekki. Sagði allt á réttri leið og að Suðurnesjamenn ættu að standa saman um að gera sem mest úr þeim aðgerðum sem á að fara í á svæðinu. Mér er spurn? Býr hún ekki á Suðurnesjum?
Ekki er vika án Víkurfrétta - sem koma næst út fimmtudaginn 27. janúar. Bókið auglýsingar í síma 421 0001 eða gunnar@vf.is
„Hugarfar, metnaður og vilji kemur manni langt“ 4 Eðvarð Þór Eðvarðsson var Íþróttamaður ársins 1987 á Íslandi „Þessi titill var mikill heiður og stoltið var mikið þegar maður kom aftur í skólann,“ sagði Eðvarð Þór Eðvarðsson en hann var kjör-
inn Íþróttamaður ársins árið 1987 en hann er annar Suðurnesjamaðurinn sem hefur hlotið titilinn. Hinn er Guðni Kjartansson, knattspyrnumaður og fyrirliði gullaldarliðs Keflavíkur á árunum 1969 til 1973. Eðvarð Þór var sundmaður UMFN og setti hann fjöldann allan af Íslandsmetum í mismunandi greinum. Helstu afrek hans voru að komast í úrslit á heimsmeistaramóti, 3. sæti á Evrópumóti og Norðurlandamet í 200m baksundi. „Mig minnir að ég hafi náð á bilinu 15 til 20 Íslandsmetum en sundlífið var mjög þétt og gott á þessum tíma og mikil þátttaka. Ég fór að æfa frá kl. 6 á morgnana og ætli ég sé ekki
fyrsta kynslóðin sem byrjaði á morgunæfingum. Ég var að æfa sirka 9-10 sinnum í viku og fyrir stóru mótin fóru æfingar allt upp í 12 skipti í viku en þetta var bara eins og góð vinnuvika,“ sagði Eðvarð. Aðstæður eru mun betri í dag fyrir flestar íþróttir en hún var í þá daga. Eðvarð æfði allt til 16 ára aldurs í 12,5m laug í Njarðvík en fékk svo leyfi til að fara upp á völl og æfa 1-2 sinnum í viku í 25m laug. „Það var auðvitað betra að æfa í stærri laug en það hafði ekki allt að segja. Að mínu mati eru aðstæðurnar í öðru sæti. Hugarfar, metnaður og vilji til að ná langt í íþróttinni er stærsti parturinn í þessu öllu saman og var það sem kom mér á alþjóðamælikvarða.“ Stoltið var mikið þegar Eðvarð
Nú er Eðvarð Þór byrjaður að fikta við golfíþróttina og líkar vel. Hann tók þátt í meistaramóti Golfklúbbs Suðurnesja síðasta sumar og náði í verðlaun í sínum flokki. „Ég er mikill keppnismaður. Golfið er ekki ólíkt sundinu að því leyti að þú ert mikið að keppa við sjálfan þig svo þetta er mjög skemmtilegt.“ sagði Eðvarð.
Úr safni Víkurfrétta Þór kom í skólann eftir að hann hlaut titilinn. „Maður var rosalega upp með sér en ég held að það hafi ekkert geislað af mér.“ Skólinn var stoppaður og allir voru viðstaddir þegar skólastjórinn veitti honum blóm. „Fólk lét mann heldur betur vita að það væri stolt og ég held að það hafi haldið metnaðinum í hámarki. Fólk hvatti mann áfram í þessu og má þakka fyrir það. Sá sem átti stærstan hlut í þessu öllu var auðvitað Friðrik Ólafsson,
siggi@vf.is
Spurning vikunnar // Borðar þú þorramat?
Gunnar Halldór Gunnarsson, 50 ára. „Já, hákarlinn og súrsaðir pungar bestir. Annars allt mjög gott.“ 6
Lára Sigurðardóttir, 53 ára. „Nei, alla vega ekki súra matinn.“
VÍKURFRÉTTIR I 3. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR
þjálfari minn en hann var mín hægri hönd og hjálpaði mér mikið. Svo má auðvitað ekki gleyma foreldraráðinu.“ Nú er Eðvarð Þór byrjaður að fikta við golfíþróttina og líkar vel. Hann tók þátt í meistaramóti Golfklúbbs Suðurnesja síðasta sumar og náði í verðlaun í sínum flokki. „Ég er mikill keppnismaður. Golfið er ekki ólíkt sundinu að því leyti að þú ert mikið að keppa við sjálfan þig svo þetta er mjög skemmtilegt.“ sagði Eðvarð. siggi@vf.is
Þóra Ragnarsdóttir, 80 ára. „Já, allt mjög gott og geri ekki upp á milli.“
Guðmunda Jónsdóttir, 22 ára. „Já, sviðasultan er best.“
Gunnar Kristjánsson, 83 ára. „Já, allt nema pungarnir.“
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001
� � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � �
���������������������������� ��������������������������������������� ��������������� ��������������������������������� �����������������������������������
�������������������� ������������������������������������
������������ �������������
����������������������������
������������������������������������� �������������������������������������������� �������������������������������������� ������������������������� �������������������������������������������� ���������������������������������������� �������������������������� ���������������������������������������������
������������������������������������������ �������
��������������� �����������������
������������� �����������������
��������������������������� ��������������������������������������������� �������������������� STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 20. JANÚAR 2011
7
4 María Rut Reynisdóttir stýrir nýju námi hjá Keili
Viðburða- og verkefnastjórnun tekin með trompi K
eilir hefur sett saman þriggja anna námslínu í viðburða- og verkefnastjórnun sem er breyting frá því frumkvöðlanámi sem Keilir hefur verið með. María Rut Reynisdóttir er verkefnastjóri námsins. „Þetta er augljóslega nám fyrir þá sem þora að fara aðrar leiðir en ég vil hvetja alla þá sem fá smá fiðring í magann við að lesa þetta til að sækja um,“ segir María. Í náminu verða kenndir kúrsar eins og markaðsfræði, samningatækni, tímastjórnun, almannatengsl, samskipti, markmiðasetning, verkefnastjórnun, viðburðastjórnun, fjármál og annað í grunninn. Stór hluti af einingunum gengur
síðan út á raunverkefni í samvinnu við fyrirtæki, sveitarfélög, stofnanir og samtök. Nemendur fá þá ýmis verkefni að leysa eins og að búa til viðburð, þróa hugmyndir og stýra markaðsherferðum og þurfa svo að kynna niðurstöður fyrir forsvarsmönnum og kennurum. Námið er blanda af fjarnámi og staðarnámi og hentar með vinnu. Hægt er að sækja um inngöngu á vef námsins Tromp.is en umsóknarfrestur rennur út þann 31. janúar nk. María Rut Reynisdóttir, verkefnastjóri námsins, segir að áætlað sé að taka inn 25 – 35 nemendur til að byrja með. „Okkar markmið er að búa til þéttan og skemmtilegan hóp framúrskarandi nem-
enda sem munu vinna náið saman næstu mánuðina og ég get lofað því að þetta verður eitt stórt ævintýri fyrir þá sem hefja þetta nám. Staðarloturnar sem munu fara fram aðra hverja helgi frá fimmtudegi til laugardags verða einstaklega skemmtilegar – þær verða eiginlega einn stór viðburður með óvæntum uppákomum, fyrirlestrum, verkefnavinnu, markmiðasetningu og skemmtun“. María valdi sjálf að fara óhefðbundna leið í að sækja sér menntun. Eftir að útskrifast með BA gráðu í stjórnmálafræði fór hún í þriggja ára verkefna- og viðburðarstjórnunarnám í danska skólanum KaosPilot. „Það nám veitti mér
enga gráðu eða einingar ofan á BA námið mitt hér heima en mér var sama um það – ég mat það svo að praktíkin og tengslanetið sem ég fékk með náminu væri verðmætara og mig langaði að læra í skemmtilegu umhverfi þar sem hefðbundnum kennsluaðferðum væri aðeins ögrað. Því er ekki að neita að Trompið er innblásið af þessu námi. Það er löngu kominn tími til að búa til virkilega skemmtilegt og praktískt nám hér á Íslandi sem fer aðeins út fyrir rammann – þar sem nemendur eru í raun að byggja
VF.IS
ATVINNA
FRÉTTIR
upp ferilskrána sína og tengslanet á meðan á náminu stendur og hafa aðgang að öflugum kennurum héðan og þaðan úr atvinnulífinu.“ Trompið hefst í mars en María hvetur fólk til að sækja um. „Okkur er nákvæmlega sama um fyrri menntun fólks eða hvar það er statt í lífinu akkúrat þessa stundina en við munum horfa til þess hvað það hefur gert hingað til, hvernig það hefur gert það og ekki síður hvað það langar til að gera í framtíðinni“. pket@vf.is
SPORT
FRÉTTAYFIRLIT VÍKURFRÉTTA ... síðustu
7 dagar á vf.is
Hegningarlagabrotum fækkar á Suðurnesjum Samkvæmt bráðabirgðatölum fækkaði hegningarlagabrotum í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um 18% milli áranna 2009 og 2010 en 906 hegningarlagabrot voru framin í umdæminu en 1105 árið á undan. Ofbeldisbrotum fækkaði um 28% en alls voru skráð 77 ofbeldisbrot árið 2010. Mest fækkun var í meiriháttar ofbeldisbrotum eða um 43% en í minniháttar ofbeldisbrotum var fækkun um 20% milli áranna 2009 og 2010. Allt frá árinu 2008 hefur ofbeldisbrotum farið fækkandi í umdæmi lögreglustjórans á Suðurnesjum.
Takmarka aðgang að D-deild vegna bráðsmitandi pestar Aðgangur að D-deild Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja hefur verið takmarkaður verulega vegna sýkingar í meltingarvegum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSS sem birt er á vef stofnunarinnar. Heimsóknir eru verulega takmarkaðar og aðeins leyfðar í samráði við starfsfólk deildarinnar. Heilbrigðsstofnun Suðurnesja tekur ekki lengur á móti sjúklingum vegna bráðsmitandi niðurgangspestar, segir í frétt á Vísi. Um er að ræða bráðsmitandi pest með svæsnum uppköstum og niðurgangi, samkvæmt Vísi.
www.bluelagoon.is 8
VÍKURFRÉTTIR I 3. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR
Auglýsingasíminn er 421 0001 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001
Það er
Bóndadagur
á föstudaginn Kaupauki: Prufa af ilmavatni frá David Beckham fylgir hvejum vendi
tilboð
á bíó1 á bíó 2 fyrir21fyrir
ech Þessi miði gildir dina 2 fyrir 1 áSpe kvikmyndina King Speech King 1 á kvikmynFrumsýnd r 2 fyrir í Sambíóunum. ar 2011. 28. janúar 2011. Þessi miði gildi sýnd 28. janú . Frum Gildistími: 28. jan. - 4. febr. í Sambíóunum - 4. febr. jan. 28. i: Gildistím
bóndadagsvöndur
1990
kr
1 2 fyrir
lgir í bíó fy vendi m ju hver
Fitjum 2 - Sími: 421 8800
R U K Ý L ÚTSÖLU
A N I G L E H M U R U K Ý ÚTSÖLU L Ð R E V Ð A L BRJÁ LJÓS
ALLT AÐ
50%
AFSLÁTTUR
ÚTIVISTAR ALLT AÐ FATNAÐUR
SASM IÐJU NNA R*
ALLT AÐ
% 0 5 50% AFSLÁTTUR
LÆGS LÁGA TA VERÐ HÚ
RAFTÆKI
AFSLÁTTUR
BÚSÁHÖLD TUR 20-50% AFSLÁT NG NI ÁL M ÖLL INNI R TU ÁT SL AF % 20 ET WEITZER PARK R 20% AFSLÁTTU KI Æ BLÖNDUNART . SL AF % 30 ALLT AÐ RI FÆ RK HANDVE AFSL. ALLT AÐ 35% LEIKFÖNG AFSLÁTTUR % 50 STIGAR TRÖPPUR OG R 25% AFSLÁTTU
Afsláttur á útsölu gildir ekki af vörum merktum “Lægsta lága verð Húsasmiðjunnar” enda höfum við þegar lækkað þær vörur í lægsta verð sem við getum boðið á viðkomandi vöru. Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana.
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 20. JANÚAR 2011
9
H
ildur Ársælsdóttir er 22 ára, fædd og uppalin í Sandgerði og stundar nú nám í Los Angeles í Fashion Institute of Design and Merchandising háskólanum. Þar lærir hún að framleiða snyrtivörur frá grunni og koma þeim út á markaðinn en námið heitir á fagmáli Beauty Industry Merchandising & Marketing. Hildur býr í miðbæ LA ásamt unnusta sínum, Ársæli Markússyni en þau huga að flutningum til Pasadena, úthverfi LA.
Hildur kláraði stúdentinn í Fjölbrautaskóla Ármúla og fór svo að læra lögfræði. Lögfræðin var ekki að heilla Hildi og hætti hún eftir viku. Hún flutti sig yfir í frönsku og heillaði tungumálið hana alveg upp úr skónum. „Ég varð ástfangin af tungumálinu en gat ekki hugsað mér að læra þetta tungumál hérna heima. Ég ákvað að vinna í ár og safna mér pening til að læra tungumálið í Frakklandi.“ Á meðan Hildur var að safna sér pening lærði hún förðun, bæði grunn- og framhaldsnám í kvöldskóla með vinnu, enda með mikinn áhuga á snyrtivörum. Loks lét Hildur verða að því að fara til Frakklands og var hún þar í um hálft ár að læra tungumálið. „Þetta var æðislegur tími enda er allt sem heillar mig við Frakkland, bæði sagan og tungumálið.“ Hún ákvað svo að taka sér pásu frá Frakklandi og fór til Danmerkur í snyrtinám í hálft annað ár og útskrifaðist þaðan með hæstu einkunn. Þar kviknaði enn meiri áhugi fyrir snyrtifræðinni og fór hún að leita að námi á netinu. Loks fann hún drauminn, en það var skólinn sem hún stundar nú nám við í dag í Los Angeles.
Er að farða fyrir brúðkaupið hjá Innu Korobkinu.
Hildur útskr kunn frá snyr ifaðist með hæstu eintiskólanum í Danmörku .
„Það er mjög erfitt að komast inn í þennan skóla en hann er einn af 10 virtustu tískuháskólum í heiminum. Þarna eru allar tískubrautir sem hægt er að ímynda sér eins og fatahönnun, hárgreiðsla, förðun og margt fleira.“ Nokkrir Íslendingar hafa sótt þennan skóla og þar á meðal er Haffi Haff, frægur tónlistarmaður á Íslandi en hann lærði þar fatahönnun.
Hildur að farða fyrir Far east movement myndbandið.
Hildur í Hollywood 10
VÍKURFRÉTTIR I 3. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR
markhonnun.is
Lætur drauminn rætast í LA
Hildi hefur gengið mjög vel í skólanum og eru allar einkunnir 9,5 eða 10. Hildur segist ekki komast mikið út úr húsi til að skemmta sér því heimalærdómurinn sé svo mikill. „Það er miðað við að fyrir hverja 3 tíma sem ég er í skólanum get
ég áætlað 9 tíma heimavinnu, svo þetta er lítið annað en bara að læra.“ Þó hefur Hildur hitt fjöldann allan af frægu fólki eins og Walton Goggings sem lék Shawn í þáttunum The Shields en hún hitti hann á MTV Movie awards hátíðinni þar sem hún var að aðstoða við förðun. Einnig hefur hún hitt megnið af liðinu í The One Tree Hill þáttunum, Dancing with the stars og mikið úr raunveruleikaþáttum. „Svo hitti ég framkvæmdastjórann hjá Shiseido sem er mjög virt snyrtivörumerki en fyrir mér var það eins og að golfari hitti Tiger Woods.“
Kynningarmynd fyrir vef Hildar.
Mynd eftir Arnold Björnsson fyrir vefsíðu Hildar.
4 Hildur Ársælsdóttir stundar nám við snyrtiskóla í Los Angeles
Mynd eftir Arnold Björns on.
mannlífið
Hildur hefur einnig verið að farða með náminu og reynir að nýta þá menntun eins og hún getur. Hún málaði fyrir tónlistarmyndband með Four East Movement en þeir gerðu lagið Like a G6 frægt og hefur það hljómað á öllum skemmtistöðum hér á Íslandi. „Ég málaði í haust rússnesku leikkonuna Innu Korobkina sem hefur leikið í mörgum frægum myndum á borð við Dawn of the dead og Driven to kill, en núna er hún að leika í nýjustu Transformers myndinni. Ég var svo heppin að vera boðið í brúðkaupið hjá henni og þar hitti ég höfundinn af Lion King og Tippi Hedren sem var aðalleikari í The Birds.“ Nú eru Hildur og Ársæll að leita sér að nýrri íbúð í LA en parinu langar að flytja sig nær skóla Ársæls. Hann er að læra kokkinn við einn virtasta kokkaskóla í heimi, Le Cordon Bleu. Sá skóli er staðsettur í Pasadina en Ársæll fer mun oftar í skólann en Hildur svo það er hagstæðara fyrir þau. Hildur útskrifast svo í mars á næsta ári en útskriftin sjálf er ekki fyrr en í júní. Þau ætla því að nýta tímann þarna á milli og fara í bakpokaferðalag um heiminn og koma svo heim í útskriftina, en hún er haldin í Stable Center sem er heimavöllur LA Lakers. Að útskrift lokinni stefna þau á að flytja sig til Frakklands. „Frakkland er landið sem við erum algjörlega heilluð af og sjáum ekkert annað. Við ætlum að læra meiri frönsku og ná tungumálinu betur en þarna er framtíðin okkar.“ sagði Hildur með stjörnur í augunum. siggi@vf.is
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001
S
3
S
e e e e
Sp 5 7
Sk
Mjó
markhonnun.is
300w Smoothie Blandari
Smoothie 3 teg. 600 g
495kr/pk.
3.495 kr
áður 589 kr/pk.
áður 4.995 kr
Grænt er vænt! Sparperur 2/pk.
25%
e 27 - 9 w e 27 - 11 w e 27 - 13 w e 27 - 15 w
afsláttur
824
kr/pk. áður 1.098 kr/pk.
Sparkertapera 2/pk. 5w 7w
25% afsláttur
749
kr/pk. áður 998 kr/pk.
Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is
Sparkúlupera 2/pk. e 14 - 5 w e 27 - 7 w
749
kr/pk. áður 998 kr/pk.
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!
Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær
25% afsláttur
Sparkúlupera 2/pk. e 27 - 7 w
25%
afsláttur
824
kr/pk. áður 1.098 kr/pk.
Birtist með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl.
Mynd eftir Arnold Björns on.
Kynningarmynd fyrir vef Hildar.
• Öflugur 300w mótor • 0,5l hert plast • Hægt að taka hnífa frá til að hreinsa • 2 hraðar ásamt púls • Gúmmítappar undir fyrir betri stöðugleika • Litur: svartur
Tilboðin gilda 20. - 23. jan.
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 20. JANÚAR 2011
11
eða meðan birgðir endast
GARPAR ÁRSINS Hallarnir tveir, Haraldur Hreggviðsson og Haraldur Helgason fóru hringinn í kringum Ísland og söfnuðu fé fyrir krabbameinssjúk börn. Hreggviðsson var á hjólinu en Helgason sá um nestið. Frábært framtak hjá þessum Lionsmönnum úr Njarðvík. OLÍUBÍLL ÁRSINS Reykjanesbær eignaðist olíubíl á árinu. Gamall Bedford frá Olíusamlagi Keflavíkur og nágrennis var gefinn til Byggðasafnsins í Reykjanesbæ og í framtíðinni er ætlunin að bíllinn verði sem nýr og minni á gamla tíma þegar hús voru kynnt með olíu.
MATUR ÁRSINS Makríll mokveiddist í Keflavíkurhöfn. Mörg tonn komu á land og fór í potta og á pönnur bæjarbúa. Vocal matreiddi makríl fyrir Víkurfréttir. Fínn matur!
JÓLASVEINN ÁRSINS Svokallaður bensínsníkir gerði vart við sig á Suðurnesjum löngu áður en aðrir jólasveinart komu til byggða. Hann bað fólk um pening fyrir bensíni en stakk krónunum beint í vasann. Flestir sáu þó í gegnum plottið og gáfu ekki krónu.
AÐALFUNDUR
PADDA ÁRSINS Varmasmiður er sestur að í Reykjanesbæ. Hann finnst reyndar bara í ákveðnum götum bæjarins, er risastór en alveg sauðmeinlaus. Samt svolítið ógnvekjandi að sjá... VEISLA ÁRSINS Í Garðinum eru haldnar nokkrar stórar veislur á hverju ári. Skötuveislan í skólanum og þorrablótið í íþróttahúsinu þar sem um 700 manns mæta eru örugglega veislur ársins á Suðurnesjum. Myndin að ofan er úr skötuveislunni.
verður haldinn 27. janúar kl. 20:00 í Sjálfstæðishúsinu, Hólagötu 15, Njarðvík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreyting 3. Önnur mál.
DANSLEIKUR ÁRSINS Leikskólarnir á Suðurnesjum héldu dansleik ársins, grímuball meðhrekkjavökuþema. Mikið var lagt í gervi eins og sjá má!
Stjórnin
Sjálfstæðisfélagið Njarðvíkingur 12
VÍKURFRÉTTIR I 3. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR
GÖNGUGARPUR ÁRSINS Kristín Jóna Hilmarsdóttir er göngugarpur ársins á Suðurnesjum. Fór frá Reykjanestá að Fonti á Langanesi ásamt gönguvinkonum sínum. Flott afrek hjá Kristínu Jónu! AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001
HÁTÍÐ ÁRSINS Sandgerðingar fengu besta veðrið á bæjarhátíðinni sinni þetta árið. Vaxandi hátíð en bæjarhátíðir voru í öllum sveitarfélögum Suðurnesja í ár þar sem þúsundir tóku þátt.
VÍGSLA ÁRSINS Myndarlegur þorskhaus er einn sá mest kyssti á Suðurnesjum eftir vígslu ársins, þegar busar við Fjölbrautaskóla Suðurnesja fengu sína árlegu busavígslu í haust.
HLAUP ÁRSINS Kvennahlaupið í Reykjanesbæ er orðinn árlegur stórviðburður þar sem mikill fjöldi kvenna á öllum aldri tekur þátt og hleypur fyrir sjálft sig og góðan málstað. Í ár var hópurinn appelsínugulur.
– Afslátt eða gott verð? Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
SULTA ÁRSINS Listamaður ársins, Guðmundur Rúnar Lúðvíksson, hélt stórsýningu í Listasafni Reykjanesbæjar á árinu. Hann framkvæmdi líka mikinn sultugjörning í Noregi á árinu eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.
BAKARI ÁRSINS Jóhanna Ósk Gunnarsdóttir, ofuramma úr Sandgerði, er bakari ársins á Suðurnesjum. Hún tók sig til og bakaði bananabrauð í hundruðavís fyrir Fjölskylduhjálp Íslands og bætti svo um betur og bakaði óteljandi smákökur fyrir sömu samtök nú fyrir jólin. Sannkölluð súperkona hún Jóhanna. STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 20. JANÚAR 2011
13
GJALDSKRÁ REYKJANESBÆJAR 2011 Útsvarshlutfall (með fyrirvara um breytingu þegar málefni fatlaðra verða færð með lögum til sv.fél.)...............................14,48% Fasteignaskattur; íbúðir, A-stofn, % af fasteignamati...............0,300% Fasteignaskattur; sjúkrastofnanir, skólar, heimavistir, leikskólar, íþróttahús og bókasöfn, B-stofn, % af fasteignamati.....................1,32% Fasteignaskattur; atvinnuhúsnæði, C-stofn, % af fasteignamati.............1,65% Holræsagjald íbúðir, % af fasteignamati................................................0,17% Holræsagjald, atv.húsn, % af fasteignamati.......................................0,36% Vatnsgjald, íbúðir, % af fasteignamati.................................................0,193% Vatnsgjald, atv.húsn., % af fasteignamati...........................................0,193% Auka vatnsgjald fyrir atvinnuhúsnæði, kr.pr.tonn..................................5,50 Lóðarleiga, % af lóðarmati...........................................................................2,00% - 35% afsláttur til þeirra sem greiða 2%............................................................. .......................................................................... Sorphirðugjald, kr.pr.fasteignanúmer á íbúðir......................................9.300 Sorpeyðingargjald, kr.pr.fasteignanúmer á íbúðir............................25.200 Afsláttur - skýringar Elli- og örorkulífeyrisþegum sem eiga lögheimili í Reykjanesbæ er veittur afsláttur af fasteignaskatti. Rétt til afsláttar eiga íbúðareigendur í Reykjanesbæ sem búa í eigin íbúð og: eru 67 ára á árinu eða eldri, hafa verið úrskurðaðir 75% öryrkjar fyrir 1. janúar 2011. Afsláttur nær einugis til þeirra íbúðar sem viðkomandi býr í. TilþessaðnjótaþessaréttarverðurviðkomandiaðeigalögheimiliíRey kjanesbæogveraþinglýstureigandifasteignar og/eða geti átt rétt á vaxtabótum vegna hennar. Reykjanesbærveitirafsláttáfasteignaskattimiðaðviðtekjurel li-ogörorkulífeyrisþega.Reglurumviðmiðunartekjureru birtar sérstaklega. Gjalddagar eru 10 , 25. janúar til og með 25 október, og eindagi er 30 dögum eftir gjalddaga. Heimilishjálp/Heimilisþjónusta Félagsleg heimaþjónusta fylgir hækkunum sem ákvarðar eru af Tryggingarstofnun ríkisins. Fjölskyldu og félagsþjónustan Útgáfa vottorða, kr. pr. vottorð......................................................................1.200 Akstur fatlaðra, kr. pr. ferð innanbæjar.........................................................250 Umönnunargreiðslur - Niðurgreiðsla til dagmæðra Niðurgreiðsla til foreldra frá 6/9 mánaða aldri barns....................25.000 Starfsleyfi dagmæðra....................................................................................12.000
Gæsluvellir Stakur aðgangsmiði, .......................................................................................kr. 250 Leikskólar Tímagjald, kr./klst................................................................................................2.500 Tímagjald (milli 16 og 17)...................................................................................3.900 Forgangshópar tímagjald, kr./klst ...............................................................1.860 FJÖLSKYLDUAFSLÁTTUR (af tímagjaldi) - Fyrir annað barnið er greitt............................................................................50% - Fyrir þriðja barnið er greitt.............................................................................Frítt - Fyrir fjórða barnið er greitt............................................................................Frítt Matargjald leikskólabarna................................................................................7.130 Gjaldið skiptist eftirfarandi: Morgunhressing, kr./mán...................................................................................1.810 Hádegismatur, kr./mán.......................................................................................3.510 Síðdegishressing, kr./mán................................................................................1.810 Lágmarkstími klst.........................................................................................................4 Hámarkstími klst...........................................................................................................9 Skýringar Forgangur og/eða niðurgreiðslur leikskólagjalda fyrir eitt og/eða öll eftirtalin atriði: - Börn einstæðra foreldra - Börn þar sem annað foreldri er í fullu dagnámi (15/30 einingar á önn) - Börn sem búa við félagslega erfiðleika eða erfiðar heimilisaðstæður - Foreldrar sem eiga barn undir leikskólaaldri og annað á leikskóla eiga rétt á systkinaafslætti að loknu fæðingarorlofi. Beiðnir eru afgreiddar hjá leikskólafulltrúa á Fræðsluskrifstofu og skal umsóknin endurnýjuð fyrir 31. ágúst árlega. Leikskólarýmum er úthlutað eftir aldri barna. Frístundaskóli Mánaðargjald (innifalin síðdegishressing)...........................................14.800 Tímagjald ( selt í 20 eininga kortum)...............................................................325 Síðdegishressing kr. pr. dag.................................................................................125 Skólamáltíðir Skólamáltíð í áskrift...............................................................................................250
H Ö H H
H H H
S H H H H H H
V A A A A T T U
H
2 T
F F F F V u
B S D A L S Ú
Dagdvöl aldraðra Gjald skv. reglugerð um dagvistun aldraðra....................................................... Félagsstarf athvarfs aldraðra Þjónustukort..........................................................................................................2.000 - Þátttakendur greiða sjálfir efnisgjald
VÍKURFRÉTTIR I 3. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR
H H H
B Á Á T D I D D E y þ
Greiddar verða kr. 25.000 mánaðarlega til foreldra sem lokið hafa töku fæðingarorlofs til 15 mánaða aldurs. Eftir það verður eingöngu greitt til þeirra sem hafa börn hjá dagforeldrum. og sækja þeir um greiðslurnar rafrænt á Mitt Reykjanes. Upplýsingar um Mitt Reykjanes og umönnunargreiðslur eru veittar á bæjarskrifstofunum í síma 421 6700 og á heimasíðu Reykjanesbæjar: reykjanesbaer.is. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netfangið: umonnunargreidslur@reykjanesbaer.is.
14
T
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001
0
0 0 0
% tt
0
0 0 0 4 9
0 5 5
0
Tónlistarskóli Reykjanesbæjar, skólaárið 2011-2012 HJÓÐFÆRADEILDIR Grunn- og Miðnám: Öll hljóðfæri Heilt nám, kr./árið.............................................................................................66.700 Hálft nám, kr./árið............................................................................................43.660 HJÓÐFÆRADEILDIR Framhaldsnám: Öll hljóðfæri nema Gítar og Píanó Heilt nám (með undirleik 15mín./v), kr./árið.........................................85.470 Hálft nám, (með undirleik 15 mín./v), kr./árið.......................................59.425 HJÓÐFÆRADEILDIR Framhaldsnám: Gítar og Píanó Heilt nám, kr./árið...............................................................................................73.370 Hálft nám, kr./árið...............................................................................................52.150 SÖNGDEILD Heilt nám með samsöng og kór, kr./árið.................................................74.550 Hálft nám með samsöng og kór, kr./árið.................................................52.235 Heilt nám með samsöng, kór og undirleik (20mín./v.), kr./árið.....91.140 Heilt nám með samsöng, kór og undirleik (30mín./v.), kr./árið...99.435 Hálft nám með samsöng, kór og undirleik (20mín./v.), kr./árið....63.105 Hálft nám með samsöng, kór og undirleik (30mín./v.), kr./árið...69.720 VALGREINAR Aukahljóðfæri, heilt nám kr./árið.............................................................40.020 Aukahljóðfæri, hálft nám kr./árið..............................................................26.070 Aukahljóðfæri, Söngur heilt nám kr./árið..............................................44.815 Aukahljóðfæri, Söngur hálft nám kr./árið...............................................29.215 Tónfræðagreinar eingöngu, kr./árið........................................................28.500 Tónsmíðar, kr./árið.............................................................................................12.730 Undirleikur; hljóðfæradeildir í grunn- og miðnámi (15 mín./v), kr./árið.............................................................................................18.795 Hljóðfæraleiga, kr./árið...................................................................................10.305 2011 Tónlistarskóli Reykjanesbæjar, skólaárið 2011-2012 FJÖLSKYLDUAFSLÁTTUR Fyrir 2 börn er 10% afsláttur af heildargjöldum beggja......................10% Fyrir 3 börn er 20% afsláttur af heildargjöldum allra.........................20% Fyrir 4 börn og fleirri er 30% afsláttur af heildargjöldum allra.....30% Við samninga um 6 mánaða greiðsludreifingu á korti bætist 5% umsýslugjald. Bókasafn Árgjald fyrir 18 ára og eldri, kr. ......................................................................1.480 Árgjald fyrirtækja, kr..........................................................................................2.385 Tryggingargjald sem utanbæjarmenn greiða, kr..................................2.385 DVD - kvikmyndir.....................................................................................................400 Internetaðgangur pr. skipti, hámark 1 klst í einu, kr.................................285 Dagsektir á bókum, kr. pr. dag................................................................................15 Dagsektir á nýsigögn, % af útlánagjaldi. pr. dag.....................................10% Ellilífeyrisþegar, atvinnulausir, öryrkjar, börn unglingar 18 ára og yngri fá frí skírteini, en sömu útlánareglur gilda að öðru leyti fyrir þessa hópa.
„Innskönnun“ gamalla mynda, kr. pr. mynd....................................................725 Skólagarðar Þátttökugjöld, kr....................................................................................................4.135 Þátttökugjöld systkini, (2 börn) kr................................................................4.755 Listaskóli Barna Þátttökugjaldm, kr................................................................................................7.750 Félagsmiðstöðvar Aðgangseyrir að diskótekum, kr......................................................................500 Þátttökugjald sumarnámsskeiða í samvinnu við Vinnuskóla, kr...4.135 - Nemendur greiða sjálfir efnisgjald Íþróttahús Reykjaneshöllin Allur salurinn, kr. pr.50 mínútur, alla daga.............................................23.000 1/2 salurinn, kr. pr. 50 mínútur, alla daga...................................................11.500 Daggjald allur salurinn..................................................................................178.000 A-salur Sunnubraut Allur salurinn, kr. pr. mín...........................................................................................95 1/4 salur...........................................................................................................................43 1/2 salur...........................................................................................................................60 3/4 salur..........................................................................................................................80 B-salur Sunnubraut, Íþróttamið Njarðvíkur, Íþróttasalur Heiðarskóla Salur, kr. pr. mín............................................................................................................84 Íþróttasalur Myllubakkaskóla Salur, kr. pr. mín............................................................................................................29 Kjallari Sundmiðstöðvar Salur, kr. pr. mín............................................................................................................29 Sundlaugar 12,5 x 8 m Njarðvíkurlaug og Heiðarskólalaug, kr. pr. mín.......................84 25 x 12,5 m Sundmiðstöðin við Sunnubraut, kr. pr. mín............................141 Sundmiðstöðin, sunddeildin.................................................................................95 2011 Sundstaðir Fullorðnir, stakur miði, kr.....................................................................................350 30 miða kort fullorðnir, kr................................................................................7.000 10 miða kort fullorðnir, kr.................................................................................2.800 Börn á grunnskólaaldri, stakur miði , kr.......................................................Frítt 67 ára og eldri og öryrkjar...................................................................................Frítt Árskort...................................................................................................................20.000 Almenningssamgöngur Fargjald........................................................................................................................Frítt
Byggðasafn Reykjanesbæjar - Listasafn Reykjanesbæjar Stekkjarkot Duushús aðgangseyrir kr.pr.gest....................................................................Frítt Aðgangseyrir hópa utan opnunartíma..........................................................465 Leiga á sal fyrir menningarstarfssemi...................................................26.000 Sýningar í stekkjarkoti og Suðsuðvestri eru ókeypis..........................Frítt Útseld vinna sérfræðings................................................................................7.000
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 20. JANÚAR 2011
15
Sendið póst á vf@vf.is
Póstkassinn
Tólf á sjúkrahús úr tveimur slysum á Reykjanesbraut
T
ólf manns voru fluttir á sjúkrahús eftir tvö umferðarslys á Reykjanesbraut sl. laugardag. Enginn slasaðist alvarlega. Þrír sjúkrabílar frá Brunavörnum Suðurnesja voru sendir á vettvang
auk tækjabíls. Þá voru fimm sjúkrabílar og tveir tækjabílar sendir frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Þá fór allt tiltækt lögreglulið frá Suðurnesjum í útköllin tvö. Tilkynnt var um árekstur
✝ Okkar ástkæri eiginmaður, faðir, tengdafaðir, afi, langafi og bróðir,
Árni Baldvin Hermannsson,
tveggja bíla í Hvassahrauni og allt tiltækt lið frá Suðurnesjum sent þangað. Á leiðinni í það útkall var tilkynnt um annað slys á Strandarheiði. Sjúkrabílarnir og tækjabíllinn frá Keflavík fóru því í það slys en sjúkrabílar og tækjabílar frá höfuðborgarsvæðinu sinntu slysinu í Hvassahrauni. Samkvæmt lögreglu á vettvangi í Hvassahrauni voru tíu manns fluttir á sjúkrahús úr því slysi en úr slysinu á Strandarheiði var ökumaður fluttur slasaður á sjúkrahús en barn sem var í bílnum virtist hafa sloppið óslasað en fór einnig á sjúkrahús til skoðunar. Ekki kom til að loka þyrfti Reykjanesbrautinni nema í örfáar mínútur á meðan bílflökum var komið á dráttarbíla. hilmar@vf.is
Gleðilegt garðyrkjuár
Þ
að er hverjum manni hollt að sjá afrakstur góðra verka, sérstaklega ef viðkomandi á þar hlutdeild í. Þannig strengja menn áheit um áramótin í þeim tilgangi að bæta eigið líf. Það heitir að rækta garðinn sinn. Fáa þekki ég svo fullkomna að ekki sé rými fyrir örlitla eigin ræktun. Að rækta eigin garð felur í sér tvöfalda gleði, bæði með því að sálin öðlast birtu með verkunum sjálfum og afraksturinn nýtist manni beint á matardiskinn. Hægt er að spara sér árskort í líkamsræktarstöðvar og njóta um leið útivistar með því að pjakka í moldinni, smíða sér gróðurkassa og bera grjót.
Hátúni 26, Keflavík,
andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 11. janúar síðastliðinn Jarðsett verður frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 21. janúar kl. 13:00. Þóra Svanlaug Ólafsdóttir, Sveindís Árnadóttir, Hermann Árnason, Ásta Baldvinsdóttir, Jón Ólafur Árnason, Soffía Karen Grímsdóttir, Sigríður Hermannsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn.
Einlægar þakkir færum við öllum þeim fjölmörgu sem sýndu okkur vináttu, hlýhug og samúð í veikindum, við andlát og við útför ástkærrar eiginkonu minnar, móður okkar og ömmu,
Þorbjargar Elínar Fríðhólm Friðriksdóttur
✝ Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
Petra Camilla Lárusdóttir, Vallarbraut 10, 260 Njarðvík,
lést á heilbrigðisstofnun Suðurnesja 3. janúar síðastliðinn. Útförin hefur þegar farið fram. Steinar Haraldsson, Bergljót Sjöfn Steinarsdóttir, Magnús Ingólfsson, Valdís Inga Steinarsdóttir, Sigurður Ragnarsson, Arndís Jóna Steinarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. 16
VÍKURFRÉTTIR I 3. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR
(Bobbý),
Hólagötu 4, Sandgerði. Sérstakar þakkir viljum við færa öllu því yndislega fólki á D-deild HSS sem annaðist hana af mikilli alúð og kærleika til hinstu stundar. Guð blessi ykkur öll. Í minningu hennar heldur söfnun til styrktar D-deildar HSS áfram. Reikningsnúmer söfnunarinnar er 542-14-401515 og kennitalan er 061051-4579. Hver minning er dýrmæt perla. Rúnar Þórarinsson, Erla Björg Rúnarsdóttir, Hallbjörn Valgeir Rúnarsson, Anja Rún Egilsdóttir, Helene Rún Benjamínsdóttir, Daníel Aagaard-Nilsen Egilsson.
Egil Aagaard-Nilsen,
Með hlýnandi veðurfari á norðurslóðum eykst fjölbreytni þess sem hægt er hér að rækta og nú þykir ekkert tiltökumál að gera sér fallegan rósagarð úti á víðavangi. Þær hremmingar sem efnahagshretið skapaði hér hefur á margan hátt hvatt menn til að endurskoða lífsgildin. Hin mjúku mæti fá aukið rými og sjálfsbjargarviðleitnin hvetur menn til framkvæmda. Almenningur hefur fengið aukinn áhuga á heimilisgarðinum og sveitarfélög hafa í auknum mæli skapað aðstöðu til ræktunar matjurta. Jafnvel landlausir einstaklingar skapa sér ræktunarmöguleika í pottum og kössum. Aðeins hugmyndaflugið ákveður hvað hægt er að framkvæma. Fátt er jafn gefandi og sjá plöntu vaxa af fræi eða blóm dafna af sprota. Þolinmæði er allt sem þarf og pínulítil nostursemi svo afraksturinn göfgi bæði sál og bragðlauka. Suðurnesjadeild Garðyrkjufélags Íslands áformar nú að halda námskeiðaröð með hækkandi sól, þar sem fjallað verður um ræktun matjurta, sumarblóma, rósa, og ávaxtatrjáa, auk þess sem fjallað verður um jarðvegsgerð. Fyrsti fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 25. janúar í Húsinu okkar (gamla K-húsið að Hringbraut 108) kl. 20. Fjallað verður um ræktun matjurta. Fyrirlesari verður Jóhanna B. Magnúsdóttir garðyrkjufræðingur og formaður matjurtaklúbbsins Hvanna. Fundargestum gefst tækifæri til að fá heilræði í fundarhléi. Boðið verður upp á léttar veitingar. Öllum er heimill aðgangur en félagsmenn Skógræktarfélags Suðurnesja og Suðurnesjadeildar Garðyrkjufélags Íslands eru sérstaklega boðnir velkomnir. Aðgangseyrir er 500 kr. Konráð Lúðvíksson, formaður
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001
Viðskipti og atvinnulíf
Nettó í Grindavík fær andlitslyftingu
N
ettó verslunin í Grindavík verður enduropnuð í mars eftir gagngerar endurbætur og stækkun. Verslunin mun stækka um 150 fermetra að gólffleti og mun þannig verða rýmri, en núverandi verslun hefur sprengt af sér húsnæðið. Mikið verður einnig gert í að bæta aðstöðu starfsfólks svo sem með nýjum kælum og frystum í bakr ými, bættri aðstöðu undir sorplosun og bætingu á aðstöðu til að taka á móti vörum. Helstu breytingar innan verslunarinnar eru þær að grænmetistorg verður stækkað og breytt og meðal annars verður sett upp úðunarkerfi til að
viðhalda ferskleika lengur í borðum verslunarinnar. Sett verður inn „bakað á staðnum“ og kröftug tilboð verða allar helgar og fjölbreytt og gott vöruval í boði. Kjötdeild mun stækka og breytast og verða rýmra um viðskiptavininn, það sama á einnig við um kæla undir mjólk og mjólkurvörur. G ang ar ve rs lu n ar ve rð a breikkaðir til að auka þægindi og hillupláss eykst í verslun. Sérvara verður aukin og fær meira vægi í endurbættri verslun og meðal annars verður garn tekið í sölu ásamt því að rými undir leikföng verður aukið. Ef áætlanir ganga eftir er stefnt að opnun aðra viku í mars.
ERUM MEÐ ÚRVAL AF ÞORRABÖKKUM OG ÞORRAHJÓNAÖSKJUM. Einnig þorraveislur í trogum fyrir hópa. Líttu inn á retturinn.is eða kíktu á okkur á Réttinn Hafnargötu og náðu þér í úrvals Þorramat.
Sími 421-8100
ÍSLENSKA/SIA.IS/TOY 52925 01/11
Auglýsingasíminn er 421 0001
Hvenær sagðir þú síðast við bílinn þinn að þú elskaðir hann? Reglubundin þjónustuskoðun Toyota Toyota Reykjanesbæ
Komdu með bílinn þinn í reglubundna skoðun hjá viðurkenndum þjónustuaðilum Toyota. Það eykur endingu hans og viðheldur söluverðmæti.
Vaxtalausar greiðslur
Þeir sem koma með bílinn í reglubundna þjónustuskoðun í janúar og greiða með greiðslukorti eiga kost á því að dreifa greiðslum* á þrjá mánuði vaxtalaust frá og með 2. apríl.
Yfir 10 ára reynsla
Við erum í Toyota liðinu og tökum vel á móti ykkur með nýjum tilboðum á sama gamla góða staðnum.
Þa Pa ð nt er a ei ðu nf tí al m to a g í da flj g ót . le gt .
Reglubundin þjónustuskoðun - Bara lausnir
Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 17 Reykjanesbæ Sími: 420-6600
Kynntu þér betur þjónustu okkar á www.toyota.is *3% þjónustugjald
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 20. JANÚAR 2011
17
Spkef Sparisjóður býður 25 ára óverðtryggð lán í stað stofnbréfalána:
Erum að reyna að koma til móts við lántakendur eins og kostur er V
-segir Einar Hannesson, Sparisjóðsstjóri
iðbrögð hafa almennt verið góð hjá lántakendum. All margir hafa þegar gengið frá sínum málum sem er afar jákvætt. Einhverjir eru ekki fyllilega sáttir en það var viðbúið. Verið er að reyna að koma til móts við lántakendur eins og kostur er,“ sagði Einar Hannesson, sparisjóðsstjóri um þær aðgerðir sem SpKef sparisjóður kynnti í síðustu viku vegna stofnbréfalána. Einar sagði að starfsmenn SpKef sparisjóðs hafi að undanförnu hringt í stofnbréfalántakendur sem eru nálægt þrjú hundruð. Í aðgerðum SpKef til stofnbréfalántakenda er boðið upp á skilmálabreytingu með þeim hætti að skuldabréfin verði færð í upphaflegan höfuðstól að viðbættum 3,75% óverðtryggðum vöxtum frá útgáfudegi skuldabréfanna.
E
Erlend lán verði færð á upphaflegt gengi gjaldmiðla að viðbættum 3,75% óverðtryggðum vöxtum og þau færð yfir í íslenskar krónur. Vextir reiknast frá upphaflegum útgáfudegi. Lánin verði óverðtryggð til 25 ára. Aðspurður um hvort stofnbréfalántakendur héldu eftir einhverjum eignarhlut í nýjum SpKef sparisjóði sagði hann slíkt ekki vera en stofnfjáreigendur nokkurra annarra sparisjóða hafa haldið allt að 10% eignarhlut í nýjum sparisjóði. Eins hafa nýir stofnfjáraðilar í einhverjum tilfellum komið inn með nýtt stofnfé, s.s. í Sparisjóði Vestmannaeyja. Ástæðan fyrir því að stofnfjáraðilar hafa í
ákveðnum tilvikum haldið eftir hluta af sínu stofnfé, eins t.d. í tilfelli Sparisjóðs Bolungarvíkur, er sú að í þeim tilvikum var Seðlabanki Íslands svo til eini kröfuhafinn en í tilviki Sparisjóðs Keflavíkur voru kröfuhafarnir aðrir og fleiri. Kröfuhafafundur slitastjórnar Sparisjóðsins í Keflavík verður haldinn á Grand Hótel, Sigtúni, Reykjavík í dag kl. 10:00. Á fundinum verður farið yfir helstu atburði í Sparisjóðnum í Keflavík fram að 23. júlí 2010 sem og helstu verkefni slitastjórnar eftir skipun hennar. Kröfuskrá verður lögð fram á fundinum ásamt mótmælum sem hafa borist fyrir fundinn.
leksanders Mavropulo er 33 ára, fæddur og uppalinn í Lettlandi en fluttist til Íslands 4. febrúar árið 2000. Hann byrjaði stuttu seinna að vinna hjá Byko í Keflavík og hefur starfað þar í timbursölunni síðan. Aleksanders er mikill sérfræðingur um timbur og eru fáar spurningar sem hann getur ekki svarað um það efni. Aleksanders sér alfarið um að afgreiða timburefni ásamt öllu sem tengist byggingum. Helstu viðskiptavinir sem hann afgreiðir eru auðvitað iðnaðarmenn en þeir kunna vel við Aleksanders enda dugnaðarforkur í vinnu að sögn yfirmannsins. VÍKURFRÉTTIR I 3. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR
virta tónlistartímarit Word Magazine hefur valið lagið Eyjafjallajökull á sérstakan geisladisk sem fylgir blaðinu. Þeir eru að kynna efnilega tónlistarmenn til að fylgjast með á nýja árinu. „Þetta er mjög góð kynning fyrir mig sem listamann og enn betra þar sem ég er að gefa út stóru plötuna mína hérna í Bretlandi svo það má segja að þetta sé bara frí auglýsing,“ sagði Elíza en blaðið er nýkomið út í Bretlandi. „Ég keypti blaðið í gær [sunnudag] og er bara mjög sátt.“ Elíza var að klára mastersnám í Music education frá Roehampton háskólanum í London og kennir núna tónlist í London. En er tónlistin framtíðarplanið? „Ég spila þetta bara eftir eyranu og fylgi straumnum. Ég nýti tækifærin þegar þau gefast en annars plana ég þetta ekkert langt fram í tímann,“ sagði Elíza. siggi@vf.is
4 Erlingur Jónsson skrifar
N
„Framtíðarstarfið við eitthvað tölvufikt“ A
4 Elíza Newman með nýja EP plötu
líza Geirsdóttir Newman gaf út þriggja laga EP plötu sl. mánudag um allan heim en platan er gefin út á stafrænu formi hjá Amason og iTunes svo eitthvað sé nefnt en þessar netbúðir eru með þeim stærstu í heiminum. Platan inniheldur lögin Ukulele Song For You sem hefur notið mikilla vinsælda á Íslandi, lagið Eyjafjallajökull og áður óútgefið nýtt lag sem nefnist Out Of Control. Öll lögin eru tekin upp með Gísla Kristjánssyni sem einnig stjórnaði upptökum á síðustu plötu Elízu – Pie in the Sky. „EP platan er kynningarplata en hún er einnig undirbúningur fyrir plötuna Pie in the Sky sem kemur út í allri Evrópu og Bandaríkjunum í mars,“ sagði Elíza, en platan er komin út á Íslandi við góðar viðtökur. Platan hefur nú þegar vakið athygli í Bretlandi þar sem hið
Enginn getur hjálpað okkur nema við viljum það sjálf
Starfið mitt Aleksanders timbursölumaður
18
„Ég spila þetta eftir eyranu“
„Þetta er fínasta vinna og mér hefur alltaf líkað vel hérna,“ sagði Aleksanders en bætti svo við að það væri einstaklega gott samstarfsfólk og teymið í timbursölunni mjög öflugt. Aleksanders segir að framtíðarstarfið sitt sé að vinna við eitthvað tölvufikt. Hann hefur mjög gaman af öllu sem tengist tölvum, sama hvort það er að setja þær saman eða rífa þær í sundur. „Annars er framtíðin mjög svört. Ég sé ekki fram á neitt nema bara að lifa af en eftir u.þ.b. 15 ár verður ástandið í heiminum hrikalegt að mínu mati,“ sagði Aleksanders að lokum. siggi@vf.is
ú hefur Lundur starfað í á fjórða ár, aðstoðað marga með ráðgjöf, fyrirlestrum og annars konar fræðslu, aðallega hvað varðar afleiðingar af misnotkun ávanabindandi efna. Farið í skóla, fyrirtæki og stofnanir. Til þess að geta rekið slíka starfsemi þarf fólk að nýta sér þetta betur. Það líður varla sá dagur að ekki komi í fréttum að þetta margir hafi verið teknir fyrir áfengiseða fíkniefnaakstur, og jafnvel með töluvert af efnum til sölu, líkamsmeiðingar og önnur ofbeldisverk, innbrot jafnvel framin, farið heim til sofandi fólks og það lamið. Allir þeir einstaklingar sem eru á þessum ógæfustað, eiga foreldra, systkini, vini og aðra ættingja sem eru aðstandendur þeirra, og líða fyrir það, margir hverjir. Aðstandendur sem fyllast ótta, kvíða, svefnleysi og verða einfaldlega andlega gjaldþrota. Þótt þeir einstaklingar sem neyta áfengis og/eða annarra efna séu ekki tilbúnir til að leita sér hjálpar, þá er það alveg lífsnauðsynlegt fyrir þá aðstandendur sem standa þeim næst, það get ég sagt út frá eigin reynslu. Ef ég hefði ekki leitað mér aðstoðar sem aðstandandi og fengið hjálp með mína meðvirkni, væri ég sennilega inni á einhverri stofnun núna, eða hreinlega undir grænni torfu. Svo alvarlegt getur þetta orðið. Enginn getur hjálpað okkur nema við viljum það sjálf. Til þess að geta hjálpað börnunum okkar eða öðrum, þá verðum við að vera í lagi sjálf, vita og þekkja hvað við getum gert. Til þess að vita, geta og þekkja, verðum við að FRÆÐAST um þennan vágest, sjúkdóminn í heild sinni. ÞAÐ ER STAÐREYND. Lundur býður upp á þá þjónustu sem þörf er á. Að lokum langar mig til að láta vita af því að bæklingur fyrir foreldra, eins konar handbók, er kominn vel á veg, fer í prentun á næstunni og verður sendur í öll hús á Suðurnesjum. Erlingur Jónsson Skoðið dagskrá Lundar. www.lundur.net AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001
Heilbrigður bær með hraustum samgöngum
B
ærinn okkar hefur teygt mikið úr sér á undanförnum árum. Hér áður gátu börn og unglingar sótt tómstundir fótgangandi því nánast allt var í seilingarfjarlægð. En nú eru breyttir tímar. Við höfum notið ágætra almenningssamgangna en nú er skorið niður á því sviði, sem og öðrum. Æfingar og þjónusta almenningsvagna fara því miður mjög illa saman. Fólk vill nota strætó en getur það ekki því ferðir eru strjálar og strætó hættir að ganga löngu áður en æfingatímum lýkur. Að mínu mati er erfitt fyrir börn og unglinga sem eiga heima utan miðju Reykjanesbæjar, t.d. í Innri- Njarðvík, Vallarsvæðinu, Höfnum og
Heiðarhverfi, að finna sér íþrótt sem þeir geta stundað vandkvæðalaust. Þau komast á æfingar með strætó en ekki heim aftur því strætó hættir að ganga klukkan 18:50 virka daga og gengur ekki um helgar. Sumir foreldrar eiga ekki bíl og aðrir hafa ekki tíma til
að skutla. Hvers eiga börn þeirra að gjalda? Eiga allir í Heiðarhverfi að æfa badminton, allir á Vallarsvæðinu að æfa Tækvondó eða dans og hvað eiga unglingar að gera í Innri-Njarðvík og í Höfnunum? Hver er hinn raunverulegi
sparnaður bæjarins af þessum niðurskurði á almenningssamgöngum? Er ekki spurning um að forgangsraða hlutunum aðeins betur? Ég er sannfærður um að foreldrar væru tilbúnir að borga í strætó eftir klukkan 17:00. Er ekki spurning um að halda strætó gangandi í 1-2 tíma aukalega, a.m.k. á virkum dögum. Allir gætu þá æft það sem er í boði í bæjarfélaginu, unglingarnir haldast lengur í íþróttum, íbúum bæjarins finnst þeim ekki mismunað og bæjarfélagið byggist upp af ánægðari og heilbrigðari einstaklingum. Guðmundur Stefán Gunnarsson, íbúi í Innri-Njarðvík, kennari og júdóþjálfari.
STAÐA ATVINNUMÁLA OG VINNUMARKAÐURINN OPINN FUNDUR SA UM STÖÐU ATVINNUMÁLA OG VINNUMARKAÐINN MÁNUDAGINN 24. JANÚAR Í STAPA REYKJANESBÆ KL. 1719 Vilmundur Jósefsson, formaður SA, og Vilhjálmur Egilsson, fram kvæmdastjóri SA, munu ræða um stöðuna í atvinnulífinu og yfirstandandi kjaraviðræður auk þess að svara fyrirspurnum. Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls, og Ásgeir Margeirsson, stjórnarformaður HS Orku, veita stutt yfirlit um verklegar framkvæmdir sem tengjast fyrirtækjunum.
Stjórnendur og forsvarsmenn fyrir tækja, stórra sem smárra, eru hvattir til að mæta og taka þátt ásamt öllu áhugafólki um uppbyggingu atvinnu lífsins.
Skráning á: www.sa.is
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 20. JANÚAR 2011
19
4 Jónína Magnúsdóttir, náms- og starfsráðgjafi hjá MSS skrifar
Hefur þú reynslu af skrifstofustörfum? M
Opinn fundur SA um stöðu atvinnumála og vinnumarkaðinn í Reykjanesbæ
S
amtök atvinnulífsins efna til opins fundar um stöðu atvinnumála og vinnumarkaðinn í Reykjanesbæ, mánudaginn 24. janúar næstkomandi. Fundurinn fer fram í Stapa kl. 1719. Vilmundur Jósefsson, formaður SA og Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA, munu ræða um stöðuna í atvinnulífinu og yfirstandandi kjaraviðræður auk þess að svara fyrirspurnum. Þá munu Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls og Ásgeir Margeirsson, stjórnarformaður HS Orku, veita stutt yfirlit um verklegar framkvæmdir sem tengjast fyrirtækjunum. Fundurinn er öllum opinn en nauðsynlegt er að skrá þátttöku á vef SA. Stjórnendur og forsvarsmenn fyrirtækja, stórra sem smárra, eru hvattir til að mæta og taka þátt ásamt öllu áhugafólki um uppbyggingu atvinnulífsins.
20
iðstöð símenntunar á Suðurnesjum (MSS) auglýsir eftir þátttakendum í raunfærnimat í skrifstofugreinum og hafa ýmsar leiðir verið farnar til að nálgast þátttakendur. Í samtölum við þá sem hafa nú þegar skráð sig hafa komið upp margar spurningar eins og hvað er raunfærnimat nákvæmlega, hvað þarf ég að gera og hvað græði ég á matinu.
Hvað er raunfærnimat? Í rafrænum bæklingi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (www.frae.is) um raunfærnimat segir eftirfarandi: Mat á raunfærni byggist á þeirri hugmynd að nám fari ekki eingöngu fram innan formlega skólakerfisins heldur við allskonar aðstæður og í alls konar samhengi. Allt nám er álitið verðmætt og því mikilvægt að það sé skjalfest óháð því hvar þess hefur verið aflað. Með mati á raunfærni fær fullorðið fólk á vinnumarkaði aukna möguleika á að sækja sér menntun og þjálfun til að auka færni sína. Helsti ávinningur einstaklinganna er að fá ný tækifæri til að styrkja sig í námi og starfi. Með því að fá viðurkenningu á færni sinni geta þeir haldið áfram námi þar sem þeir eru staddir í þekkingu og færni en ekki þar sem formlegu námi lauk. Mat á raunfærni getur verið hvati fyrir fullorðið fólk á vinnumarkaði, í hinum ýmsu starfsgreinum, til að ljúka formlegu námi.
VÍKURFRÉTTIR I 3. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR
Raunfærnimat í skrifstofugreinum Tilgangur með raunfærnimati í skrifstofugreinum er að leggja formlegt mat á reynslu einstaklinga í samanburði við Skrifstofubraut 1 í Menntaskólanum í Kópavogi. Matið er ferli sem tekur stuttan tíma þar sem ráðgjöf og stuðningur námsog starfsráðgjafa er veittur allt ferlið og í framhaldinu af því. Hér verður stiklað á stóru hvernig raunfærnimatið fer fram: 1. Hafa samband við Jónínu Magnúsdóttur náms- og starfsráðgjafa MSS (jonina@mss. is, 4217500) og bóka viðtal til að fá nánari upplýsingar og skoða hvort raunfærnimatið henti þér. 2. Tekur tíma til að ákveða þig. 3. Skráir færni þína, reynslu, nám og aðra þekkingu sem þú býrð yfir og leggur mat á færni þína í þeim greinum sem eru til mats (sjá skrifstofubraut 1 í MK á www.mk.is ) Náms- og starfsráðgjafi hjálpar og styður þig við þessa vinnu. Þú þarft ekki að kunna allt sem er á brautinni til að eiga erindi í matið. 4. Þú ferð í raunfærnimat í MK. Það er samtal milli þín og matsaðila MK, þetta er ekki próf eins og við erum vön úr formlega skólakerfinu. Þú færð tækifæri til að koma þekkingu þinni á framfæri á þægilegan hátt. Náms- og starfsráðgjafi er með þér í viðtalinu, gætir hagsmuna þinna og styður þig. 5. Matsaðili fer yfir niðustöðurnar með þér og þú færð í hendur staðfestingu á hversu margar einingar þú færð metnar af Skrifstofubraut 1. 6. Síðan ferð þú í viðtal við náms- og starfsráðgjafa um hvernig þú vilt nýta þér staðfestinguna. Viltu fara í áframhaldandi nám
á Skrifstofubrautinni (sem er í boði í fjarnámi fyrir þig og þá sem fóru í raunfærnimatið með þér, en líka í staðnámi). Það er engin kvöð að fara strax í nám að loknu raunfærnimati ef það hentar ekki. Þú ert alla vega búinn að fá staðfestingu á því sem þú kannt á mjög stuttum tíma. Algengt er að einstaklingar geri lítið úr þeirri reynslu sem þeir hafa og treysta sér jafnvel ekki til að spyrja hvort þeir eigi erindi í raunfærnimatið. Óþarfi er að hræðast matið sjálft og ekki er um eiginlegt próf að ræða heldur metið á annan hátt hversu mikil færni einstaklingsins er. Reynslan af raunfærnimati hérlendis hefur sýnt okkur að stuðningur náms- og starfsráðgjafans getur skipt sköpum fyrir einstaklinginn og aðstoðað hann að takast á við óöryggi og efasemdir. Það hafa margir farið í gegnum raunfærnimat og í nám að því loknu en innan þess hóps eru einstaklingar með brotna skólagöngu að baki og lítið sjálfstraust gagnvart námi. Ef þú ert efins þá er efinn förunautur þess að treysta á sjálfan sig og þora að taka skrefið. Ekki láta óöryggi ræna þig tækifærunum. Þú hefur engu að tapa – allt að vinna. Ef þú kæri lesandi telur að raunfærnimat í skrifstofugreinum henti þér, ertu hvattur til að hafa samband og fá nánari upplýsingar um verkefnið. Jónína Magnúsdóttir Náms- og starfsráðgjafi Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum jonina@mss.is/4217500
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001
ER RAFMAGNIÐ
Í LAGI? Kraftmiklar konur
á Suðurnesjunum! S
amstaða kvenna á Suðurnesjum hefur vakið athygli. Frá því í september hefur glæsilegur hópur kvenna hist fyrsta þriðjudag í mánuði, í húsnæði Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum, til að fræða hverja aðra, hvetja hverja aðra til dáða og styrkja tengslanet Suðurnesjakvenna undir merkjum SKASS (Samtök kraftmikilla, alvöru, skapandi Suðurnesjakvenna). Nú gerum við enn betur á febrúarfundi samtakanna og munu SKASS og Frumkvöðlasetrið á Ásbrú standa fyrir kvöldi til að kynna kraftmiklar konur á Suðurnesjum, sem standa í frumkvöðlastarfsemi, og eru allar konur velkomnar. Fjöldi kvenna kynnir verkefni sín og fyrirtæki, veitingar verða í boði nokkurra frábærra fyrirtækja, tónlistaratriði og góðir gestir. Þetta er tækifæri fyrir Suðurnesjakonur til að hvetja hver aðra til dáða og láta reynslu annarra verða okkur hvatning til að láta drauma okkar rætast, hverjir sem þeir eru! Kvöldið er, eins og SKASS, opið öllum konum á Suðurnesjunum og vonast forráðamenn til að sjá sem allra flestar. Viðburðurinn verður haldinn þriðjudagskvöldið 1. febrúar kl. 20:00 í Frumkvöðlasetrinu á Ásbrú í Eldey við Grænásbraut. Ef einhverjar konur leynast hér úti um nesin sem ekki hefur verið haft samband við en vilja kynna verkefni sín eða fyrirtæki, endilega hafið samband við Þórönnu K. Jónsdóttur, aðra forsvarskonur SKASS, thoranna@ asbru.is og sími 843 6020 fyrir mánudaginn 24. janúar. Þann 2. febrúar hefst svo námskeiðið Brautargengi, frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Námskeiðið er tilvalið fyrir þær sem vilja hrinda viðskiptahugmyndum í framkvæmd í nýju eða starfandi fyrirtæki - og bætast þar með í hóp kraftmikilla kvenfrumkvöðla á Suðurnesjunum! Frekari upplýsingar má finna á vefnum www.nmi.is/impra SKASS eru opin samtök fyrir konur á Suðurnesjunum. Tilgangurinn er að efla tengslanet kvenna á svæðinu, fræð-
ast og fræða, efla okkur sjálfar og um leið hvor aðra og styðja konur á Suðurnesjunum til dáða í námi og starfi. Einkunnarorðin eru gleði, kraftur og sköpun. Það eru allar konur velkomnar á SKASS fundi, og því fleiri því skemmtilegra! Fáðu að vita meira á skass.org.
Frumkvöðlasetrið á Ásbrú hefur þann tilgang að styðja við þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í að þróa viðskiptahugmynd eða eru að stíga fyrstu skref í rekstri. Fáðu að vita meira á vefsíðunni incubator.asbru.is
Nesraf býður upp á ókeypis skoðun á raflögnum til 1. febrúar og gerir tilboð í úrbætur. Þessi þjónusta er viðskiptavinum algjörlega að kostnaðarlausu og án skuldbindingar. Hjörleifur 893 9065 og Jón Ragnar 8975952
Spkef sparisjóður byggir á gamalli hefð en horfir til framtíðar, til hagsbóta fyrir það samfélag sem hann starfar í. Hjá sparisjóðnum starfar öflugur hópur fólks sem leggur metnað sinn í að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu.
Forstöðumaður starfsmanna- og rekstrarsviðs Sp pkef kef sp ke spar par aris iissjjó óðu óðu ðurr óska óssk ó ka ar e efffti tir að ti ð rá áð ða ffo ors rstö töð töðu ðu uma mann nn sta tarf rfsm fsm sman ann na a- og og rek ek kst ssttrars rarrssv ra viið ðss. Fo ors rstö töðu ðuma ðu að ðu ur h he efur fur yfiru fu yfi firums ru ums msjó ón með með star me sttarfs arffssma ar sm ma an nn na am má állu um m, gæ gæða gæða ðamá málu um, m, örryg ö yggi g sm gi mál álum lum um, hú hússn næ æð ðiissmá álu lum o og g upp pplý ýssiing ngat attæk ækni kn niimá mállu um ssp parris isjó jóðs ðsin in ns. s. Me enn n tunar- og hæfn nis iskröfur u: Hás áskó k lla kó ame menn nntu nn nntu tun err ski tun k ly yrð rði ði Fra Fra amh m al a ds dsná nám ná m á sv við ði ma mann nnau nn nnau uðs ð má ála a er æsski kille eg gtt Rey eyns nsla sla a af st stjó jórn jó rnun rn un n og ma mann nn nafforrrá r ðu ðum m sk skilililyr y ði ði Rey R eyns nsla a af gæ gæða ða-- og öry ða ygg g is ismá málu má lu um æs æski kile ki eg Rey eyns nsla la a aff áæ áætl t an anag ager ag ger e ð og gre ein inin inga in garv ga rvin rv innu in nu æsk skililileg eg g Mjö M jög g gó góð ð fæ færn rnii í ma mann n le nn legu g m sams gu sam sa msski k pt ptum um Góð G óð ski kipu pula lags gshæ hæfn fni,i, sjá jálf lfst stæð æð ði í st star arfi ar fi og o ögu guð ð vi v nn nnub ubrö ub rögð rö gð Fullum Full um ttrú rúna naði ði e err he heit itið ið o og g öl öllu lum m um umsó sókn knum um v ver erðu ðurr sv s ar arað að þ þeg eg garr á ákv kvör kv örðu ör ðun ðu n um um ráðn ðnin ingu gu lig iggu gurr fy fyri rir. r. F For orst stöð öðum umað aður ur h hef efur ur aðs ðset etur ur í R Rey eykj kjan anes esbæ bæ. Upplýsingar veita: Katrín S. Óladóttir (k ( atri r n@ha hagv gvan angu gur. r.is is)) og Rannveig J. Haraldsdóttir (r ( an a nv nvei eig@ g@ha hagv gvan angu gur. r.is is)) Umsóknir óskast fylltar út á www.hagv gvangur.is is Umsóknarfrestur er til og með 30. janúar nk.
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 20. JANÚAR 2011
21
SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0009 NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS TIL LEIGU
Hafnargata 90 e.h. - S. 420 6070
Gisting Akureyri! Tilboð. Frá 15. nóv – 15. apríl er vikuleiga með tveim uppábúnum rúmum, kr. 52.000. sjá gistingamaro.is. Sími 461 5403. U.þ.b. 50m2 atvinnuhúsnæði við Víkurbraut, hagstætt leiguverð. Uppl. í síma 895 8230 og 860 8909. Ýmsar stærðir og gerðir af herbergjum, með eða án húsgagna, með sameiginlegu eldhúsi og bað herbergi eða sér eldhús og bað, með eða án húsgagna. Aðgangur að gufubaði og borðtennisborði. Internet og orka innifalin og all ur sameiginlegur kostnaður. Góð staðsetning og hagstætt leigu verð. Uppl. í síma 895 8230 og 860 8909. Studíóíbúð í Innri-Njarðvík, að gangur að þvottahúsi, húsgögn geta fylgt með. Leiga 35 þús. pr. mán. Uppl. í síma 699 4659. Góð þriggja herbergja íbúð á 2. hæð í Heiðarholti til leigu. Leiguverð með hússjóði kr. 80.000. Upplýsingar í síma 899 5366. 70m2 íbúð í Innri-Njarðvík. Laus strax, leiga 68 þús. pr. mán. innifal ið rafmagn og hiti. Uppl. í síma 898 3215. 62m2 2ja herb íbúð á góðum stað Keflavík. Laus næstu mánaðamót. Upplýsingar síma 692 7601.
Skrifstofuhúsnæði til leigu á Keflavíkurflugvelli
Falleg 3ja herbergja íbúð til leigu á góðum stað í Keflavík. Laus í febrúar. Nánari upplýsingar í síma 895 6475. 4ra herbergja íbúð við Tjarna bakka laus strax. Leiga 100 þús. + hiti og rafmagn. Upplýsingar í síma 696 4355. 2ja herbergja íbúð á góðum stað í Keflavík. Íbúðin er laus. Uppl. í síma 897 5242 og 863 0458.
GÆLUDÝR Til sölu eins árs English Toy Spaniel. Eingöngu gott heimili kemur til greina. Uppl. í síma 866 9968. Fundin kisa Kisi leitar eiganda síns. Vinsamlega hafið samband ef þið þekkið kött inn í síma 421 1304/661 4647.
ÓSKAST Óska eftir 2 - 3 herbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 843 6972 Ewa.
EINKAMÁL Ferðafélagi óskast. Rúmlega sjötugan karlmann vant ar ferðafélaga í sólarlandaferð. Værir þú í slíkum hugleiðingum sendið þá bréf merkt „Beggja hag ur“ til skrifstofu Víkurfrétta.
HEILSA Meiri orka – Betri líðan! H3O Pro Isotonic drykkurinn, ShapeWorks & flr. góðar vörur. Ásdís og Jónas Herbalife dreifing araðilar. S: 843-0656 (Á), 864-2634 (J) og 421-4656. Tölvupóstur: asdisjul@internet.is Heimasíða/netverslun: http:// www.betriheilsa.is/aj
Þjónustumiðstöðin Nesvöllum Vikan 20. - 26. jan. nk.
• Bingó • Gler-, keramik- og leirnámskeið • Handavinna • Leikfimi - dans- boltaleikfimi. • Línudans • Félagsvist • Hádegismatur • Síðdegiskaffi
Kirkjur og samkomur: Hvítasunnukirkjan Hafnargötu 84 Keflavík. Samkomur sunnudaga kl. 11.00 Opið hús alla föstudaga kl. 20-23 Bænasamkomur þriðjudaga kl. 20.00. Bænastundir þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 12.00 Allir velkomnir.
ÝMISLEGT Íbúðir og hús til leigu erlendis. Gott úrval eigna til leigu á öllum helstu áfangastöðum Íslendinga erlendis. Spánn, Florida, Kaup mannah öfn. Gerðu verðsam anburð og kynntu þér úrvalið á www.Orlofseignir.is Tek að mér allskonar viðgerðir á bílum, sláttuvélum. Er með greiningartölvu til að bilanagreina margar tegundir bíla. Vanur mað ur, 20 ára reynsla, sanngjarnt verð! Uppl. S: 864 3567. Búslóðaflutningar og allur almennur flutningur. Er með 20 rúmmetra sendibíl/kassabíl með lyftu. Uppl. í síma 860 3574 Siggi.
BÓKHALD & SKATTUR ehf. Bókhald, ársreikn, skattframtöl og stofnun félaga.
Bókhald & skattur ehf. Iðavöllum 9, S: 421-8001 / 899-0820 Ingimundur Kárason viðskiptafræðingur cand. oecon. Netfang: ingimundur@mitt.is
Þórhallur Guðmundsson, miðill verður með einkatíma fimmtudaginn 27. janúar 2011. Uppl. og tímapantanir í síma 421 3348
Léttur föstudagur á Nesvöllum 21. janúar nk. kl. 14:00. Sagnasíðdegi Lesið úr Dalalíf eftir Guðrúnu frá Lundi. Nánari upplýsingar í síma 420 3400 eða á www.nesvellir.is/
Til leigu nokkur skrifstofurými á 1. hæð og tvö skrifstofurými á 2. hæð ásamt opnu og björtu rými í húsnæði Fraktmiðstöðvar IGS við Fálkavöll 13 á Keflavíkurflugvelli. Sameign er snyrtileg með sameiginlegri kaffiaðstöðu og salernum, aðgangur að sameiginlegu fundarherbergi og kennslustofum. Næg bílastæði fyrir framan húsnæðið. Upplýsingar gefur Hafsteinn Árnason forstöðumaður s. 8407058 og/eða Gunnar Olsen framkvæmdastjóri s. 8961777
22
VÍKURFRÉTTIR I 3. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR
Nú pantar þú og greiðir smáauglýsingar á vef Víkurfrétta, vf.is/smaauglysingar AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001
SPORT Jón Norðdal, körfuboltakappi í Keflavík hefur leikið 500 leiki í efstu deild:
Jón með teikningu sem hann fékk frá Keflavík í tilefni 500 leikja og í eldlínunni gegn UMFN og Snæfelli.
Titlarnir eftirminnilegastir og villurnar margar! Þ
að voru tímamót hjá Jóni Norðdal Hafsteinssyni í síðasta leik með Keflavík í körfubolta gegn Snæfelli en pilturinn var að spila sinn 500. leik fyrir félagið. Hann byrjaði að spila með Keflavík tímabilið 1997-1998 og hefur allar götur síðan spilað fyrir sitt heimalið og verið einn af lykilmönnum liðsins síðustu ár. Jón kemst því í eftirsóttan Keflavíkurhóp sem samanstendur af 4 öðrum leikmönnum með þennan titil en það eru þeir Gunnar Einarsson, Jón Kr. Gíslason, Falur Harðarson og Guðjón Skúlason sem þjálfar liðið nú í dag. „Eftirminnilegast á ferlinum eru allir Íslandsmeistara- og bikarmeistaratitlarnir, svo auðvitað úrslitarimmurnar og sigurleikirnir. Þetta er allt mjög eftirminnilegt og erfitt að gera upp
á milli,“ sagði Jón Norðdal. Keflavík hefur eins og önnur topplið fengið til liðs við sig útlendinga á hverju tímabili en þeir hafa verið misgóðir. „Það hafa margir góðir útlendingar spilað fyrir Keflavík og einn af þeim betri er nýlega kominn, Thomas Sanders. En þeir sem eru mér efst í huga núna eru Anthony Glover, Damon Johnson og Derrick Allen sem er að gera frábæra hluti í Þýskalandi.“ Keflavík hefur verið á toppi deildarinnar í fjöldamörg ár og er stór partur af velgengninni þjálfaranum að þakka. En hver ætli hafi verið sá strangasti á tímabili Jonna? „Sigurður Ingimundarson kemur sterklega til greina en Guðjón Skúlason sem þjálfar okkur núna er ekkert síðri. Ég held samt að Siggi fái titilinn því hann skeytir meira
skapi en Gaui,“ sagði Jonni hvíslandi. Jón Norðdal er mikill varnarmaður og er einn af þeim betri á landinu. Það fylgir því þó að villurnar verða oft fleiri hjá varnarmönnunum. „Villurnar hjá mér í þessum 500 leikjum eru sennilega mjög margar og það þarf sennilega að setja þetta upp í formúlu til að fá rétta tölu út.“ Margir leikmenn sem Jonni spilaði með á sínu fyrsta tímabili eru ekki lengur hjá félaginu eða búnir að leggja skóna á hilluna. Þó eru þrír leikmenn enn að spila og í fullu fjöri en þeir eru Gunnar Einarsson, Gunnar Stefánsson og Magnús Gunnarsson sem gekk aftur til liðs við Keflavík en hann spilaði með Njarðvík fyrr á tímabilinu. Gunnar Einarsson, félagi Jonna ber fleiri leiki á bakinu með félaginu en þeir eru að
nálgast 800. „Ég veit ekki hvort ég nái honum í fjölda leikja en þetta vélmenni ætlar greinilega ekkert að fara að hætta,“ sagði Jonni aðspurður hvort hann muni ná Gunnari í leikjafjölda. Heimavöllur Keflavíkur er Toyotahöllin á Sunnubraut og hangir þar í salnum risaplakat af Jonna úr auglýsingu Landsbankans. „Þetta er ástæðan fyrir hruni Landsbankans en þeir borguðu svo gríðarlega vel,“ sagði Jonni hlæjandi. Jón Norðdal er aðeins 29 ára og á mörg ár eftir í boltanum. Á meðan líkaminn leyfir, skemmtilegir strákar eru í liðinu og þjálfarinn góður þá heldur hann óstöðvandi áfram. „Blessaður, ég get spilað þangað til ég verð 45 ára,“ sagði Jonni að lokum.
Keflvískt landslið spilar í undankeppni EM um helgina Íslenskt landslið karla tekur nú í fyrsta sinn þátt í forkeppni EM í Futsal en riðill íslenska liðsins er spilaður á Ásvöllum í Hafnarfirði dagana 21.24. jan. Liðin sem okkar menn mæta verða Grikkland, Armenía og Lettland og skiptist mótið upp í forkeppni, undankeppni og úrslitakeppni.
Þrír leikmenn Keflavíkurliðsins eru í hópnum sem keppir um helgina en það eru þeir Guðmundur Steinarsson, Haraldur Freyr Guðmundsson og Magnús Sverrir Þorsteinsson. Þeir eru samt ekki þeir einu því þjálfari liðsins er þjálfari Keflavíkur, Willum Þór Þórsson. Ásamt honum eru
Zoran Ljubicic sem aðstorðarþjálfari, Sævar Júlíusson sem markvarðaþjálfari, Falur Daðason sem sjúkraþjálfari, Þórólfur Þorsteinsson sem liðsstjóri og Jón Örvar Arason sem liðsstjóri en allir þessir koma frá Keflavík og starfa hjá félaginu. Liðið keppir sinn fyrsta leik við Lett-
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!
land föstudaginn 21. janúar og hefst leikurinn kl. 19:00. Annar leikurinn er á móti Armeníu daginn eftir kl. 17:00 og seinasti leikurinn svo á móti Grikklandi á mánudaginn kl. 19:00.
Púttmótaröð GS næstu mánudaga – glæsileg verðlaun Tíu vikna púttmótaröð Golfklúbbs Suðurnesja hófst sl. mánudag og verður í HF næstu 9 vikurnar. Allir eru velkomnir og geta komið eins oft og þeir vilja en til að vinna til verðlauna þarf að keppa í sjö skipti af tíu. Tíu þúsund kr. gjafabréf í Nettó í þremur flokkum eru í verðlaun og Ecco skór og fleiri vinningar verða dregnir úr hópi þátttakenda í lokin. GS félagar og aðrir eru velkomnir alla næstu mánudaga. Eldri borgarar sem pútta reglulega í HF eru hvattir til að vera með. Mótsgjaldið er aðeins 500 kr. og frítt fyrir börn.
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 20. JANÚAR 2011
23
markhonnun.is
ÞoRRaveisla
25 % afsláttur súRsaðiR HRútspungaR
gRísasulta ný/súR
súRaR BRinguR
lundaBaggaR
sviðasulta ný
sviðasulta súR
2.211kr/kg
1.124kr/kg
1.086kr/kg
1.499kr/kg
1.987kr/kg
2.092kr/kg
áður 2.948 kr/kg
áður 1.498 kr/kg
áður 1.448 kr/kg
áður 1.998 kr/kg
áður 2.649 kr/kg
áður 2.789 kr/kg
Þegar þreyja skal Þorra 37%
HangifRampaRtuR sagaðuR
afsláttur
1.889
25%
afsláttur
649
899
kr/kg áður 2.998 kr/kg
kr/kg tilboðsverð!
kr/kg áður 1.198 kr/kg
HáKaRl
ÞoRRi í fötu
100 g í teningum
700 g
KjúKlinguR feRsKuR
27%
magáll
25%
afsláttur
496
1.498
KjúKlingavængiR Hot eða BBq 500g
1.274
kr/ds. áður 679 kr/ds.
kr/ds. tilboðsverð!
42%
lime
í lausu
afsláttur
398
kr/pk. áður 689 kr/pk.
Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is
afsláttur
kr/kg áður 1.698 kr/kg
engifeRRót
40%
í lausu
50%
afsláttur
261
kr/kg áður 435 kr/kg
Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær
afsláttur
298
kr/kg áður 596 kr/kg
Birtist með fyrirvara um prentvillur.
Roast Beef
Tilboðin gilda 20. - 23. jan. eða meðan birgðir endast