31 tbl 2015

Page 1

Víkurfréttir

Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000

Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001

bls 18

bls 21

Eyrún Jónsdóttir missti 35 kíló

bls 22

Óli Haukur Mýrdal ljósmyndari Mikið ævintýri að vera hluti af íslenska landsliðinu Nýtt sjónarhorn með drónum -segir Jóhanna Margrét Snorradóttir, hestakona úr Mána

vf.is

F IMMTUDAGUR 13 . ÁGÚST 2 0 15 • 3 1. TÖ LUBLA Ð • 36. Á RGA NGU R

Jóhanna Gísladóttir GK á túnfiskveiðum suður af landinu:

Nítján grindvískir túnfiskar í japanskt sushi

J

óhanna Gísladóttir GK kom til Grindavíkur í gærmorgun með nítján fallega túnfiska eftir fyrstu veiðiferð sumarsins. Vísir hf. í Grindavík gerir skipið út til túnfiskveiða en þetta er annað sumarið í röð sem skipið stundar þennan veiðiskap en nú er byrjað þremur vikum fyrr en í fyrra. „Við erum að prófa hvernig markaður og veiðar á túnfiski eru í ágústmánuði. Við viljum frekar nota þann tíma en október. Fyrsta veiðiferðin gekk alveg þolanlega og skilaði 19 fiskum í land og við erum alveg sæmilega bjartsýnir á að áhöfnin hafi náð góðum tökum á þessum veiðum og við notum reynslu okkar frá því í fyrra til að koma túnfisknum á markað í Japan,“ segir Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis hf. í samtali við Víkurfréttir. Túnfiskurinn er mjög verðmætur en hann verður sendur með flugi til japan

Kostaði 2 milljónir að ráða skólastjóra

FÍTON / SÍA

XXÞað fylgir því töluverður kostnaður fyrir sveitarfélög að skipta um stjórnendur. Það kostaði Sveitarfélagið Garð t.a.m. rúmar tvær milljónir að ráða skólastjóra og aðstoðarskólastjóra Gerðaskóla í byrjun sumars. Þetta kemur fram í gögnum bæjarráðs Garðs frá því í júlí en þá voru teknar fyrir tvær breytingar á fjárhagsáætlun ársins 2015. Kostnaður vegna ráðningar skólastjóra og aðstoðarskólastjóra Gerðaskóla var 2.031.000 kr. Hann mun þó ekki hafa áhrif á rekstrarniðurstö ðu fjárhagsáætlunar sveitarfélagsins.

einföld reiknivél á ebox.is

þar sem hann verður seldur á uppboði á stærsta fiskmarkaði heims. Í Japan fer túnfiskurinn á japanska sushi-staði en um 10.000 krónur eru að fást fyrir kíló af túnfiski á japanska markaðnum. Því fylgir einnig mikill kostnaður að koma fisknum á markaðinn í Japan með flugfrakt. Gengið er frá hverjum fiski í sérstakar kistur hér heima en túnfiskurinn er verkaður undir eftirliti sérfræðings með 45 ára reynslu frá japanska fiskmarkaðnum. Þá er vel fylgst með hitastiginu á hverjum fiski á leiðinni á markaðinn og m.a. síriti fyrir hitastig í hverri flutningskistu. Pétur bindur miklar vonir við túnfiskveiðarnar en fyrirtækið er með 32 tonna kvóta sem er um 170 fiskar. Nánar er fjallað um túnfiskveiðarnar á vef Víkurfrétta og birtar fleiri myndir birtar.

Er ég eitthvað kindarleg?

Er ég eitthvað kindarleg? spurði Hulda G. Geirsdóttir með ljósmynd sinni sem hún tók við rústir á Hópsnesinu við Grindavík þar sem kind horfði til hennar í gegnum glugga í rústunum. Mynd Huldu hlaut flest atkvæði þeirra þriggja mynda sem dómnefnd sem skipuð var af ritstjórn Víkurfrétta valdi. Leikurinn fór þannig fram að lesendur gátu sett inn myndir á fésbókina og merkt #forsidavf. Dómnefnd valdi svo úr þeim

myndum þrjár myndir til úrslita og sú mynd sem fengi flest „like“ í úrslitunum færi á forsíðu Víkurfrétta í dag. Í úrslitum voru einnig mynd af Snæfellsjökli eftir Ingveldi Ásdísi Sigurðardóttur og mynd af öldnum sjómanni sem Birgitta Ína Unnarsdóttir tók. Svo fór að mynd Huldu hlaut 668 „like“ á fésbókarsíðu Víkurfrétta, mynd Ingveldar Ásdísar fékk 528 „like“ og Birgitta Ína fékk 164 „like“ á myndina sína í úrslitum.

Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR

auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is

Túnfiskurinn undirbúinn fyrir flutning til Japans. Á neðri myndinni má sjá japanskt sushi með grindvískum túnfiski. VF-myndir: Hilmar Bragi

eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.


2

fimmtudagur 13. ágúst 2015 • VÍKURFRÉTTIR

SKÓLASETNING

-fréttir

pósturu vf@vf.is

Opnar ljósmyndasýningu með myndum af eldra fólki

Skólasetning grunnskóla Reykjanesbæjar verður mánudaginn 24. ágúst. Foreldrar eru hvattir til að koma með börnum sínum á skólasetningu. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 25. ágúst. Akurskóli kl. 09:00: 2. – 10. bekkur kl. 10:00: 1. bekkur Fjölskyldur eru hvattar til að koma gangandi/hjólandi á skólasetningu Akurskóla. Háaleitisskóli kl. 10:00: 2.,3. og 4. bekkur kl. 11:00: 5.,6. og 7. bekkur kl. 13:00: 1. bekkur. Heiðarskóli kl. 09:00: 2.,3. og 4. bekkur kl. 10:00: 5.,6. og 7. bekkur kl. 11:00: 8.,9. og 10. bekkur Nemendur í 1. bekk og foreldrar þeirra, verða boðaðir til viðtals við umsjónarkennara 24.ágúst. Foreldrar nemenda í 1. bekk eru hvattir til að mæta með börnum sínum fyrsta skóladaginn, 25. ágúst, sem hefst með skólasetningu á sal kl. 08:10. Holtaskóli kl. 09:00: 2.,3. og 4. bekkur kl. 10:00: 5.,6. og 7. bekkur kl. 11:00: 8.,9. og 10. bekkur kl. 12:00: 1. bekkur. Njarðvíkurskóli kl. 09:00: 2.,3. og 4. bekkur kl. 10:00: 5.,6. og 7. bekkur kl. 11:00: 8. 9. og 10. bekkur kl. 12:30: 1. bekkur Myllubakkaskóli kl. 09:00: 2., 3. og 4. bekkur kl. 10:00: 5., 6. og 7. bekkur kl. 11:00: 8., 9. og 10. bekkur kl. 13:00: 1. bekkur

Samið um hringtorg við Stekk

S

– gatnamótin ein þau hættulegustu á landinu

krifað hefur verið undir verksamning milli Vegagerðarinnar og Reykjanesbæjar annarsvegar sem verkkaupa og Ellert Skúlason Hf sem verktaka vegna framkvæmdar við hringtorg við Stekk í Njarðvík. Framkvæmdir munu hefjast á næstu dögum og mun verða lokið í lok október samkvæmt áætlun. Gert verður ráð fyrir tvöföldun Reykjanesbrautar í þessari hönnun og því verður hringtorgið þónokkuð stærra en gengur og gerist. Auk þess að fá hringtorg á þessum gatnamótum mun vinstri beygja frá Hafnavegi verða bönnuð og mun því öll umferð sem ætlar sér til norðurs frá Hafnavegi fara um þetta nýja hringtorg. „Það er mjög ánægjulegt að fá þessa framkvæmd í gang þar sem um er að ræða líklega ein hættulegustu gatnamót á landinu og mörg ljót slys átt sér stað þarna á undanförnum árum. Einnig er gott að bæta umferðaröryggið við Hafnavegsafleggjerann,“ segir Guðlaugur

Frístundaskóli Foreldrar nemenda í 1.- 4.bekk, sem óska eftir frístundavistun fyrir börn sín og hafa enn ekki sótt um, eru beðnir að sækja um fyrir skólabyrjun í gegnum Mitt Reykjanes eða á skrifstofum skólanna. Athugið að sækja þarf um fyrir börnin fyrir hvert nýtt skólaár.

ÁTAK GEGN HRAÐAKSTRI Lögreglan, í samvinnu við Umhverfissvið Reykjanesbæjar, stendur nú fyrir átaki gegn hraðakstri innanbæjar. Víða er 30 km/klst hámarskhraði sem þýðir að akir þú á 51 - 56 km/ klst áttu von á sekt upp á 20.000 kr. og þú færð 2 refsipunkta í ökuferilsskrá. Akir þú á 61 - 66 km/klst átt þú von á 45.000 kr. sekt, missi ökuréttinda í 3 mánuði auk þess sem þú færð 3 refsipunkta. Gætum að hraðanum og förum varlega í umferðinni. Nú er farið að skyggja og ungir vegfarendur að stíga sín fyrstu spor í umferðinni þar sem skólar hefjast á næstu vikum.

V

Helgi Sigurjónsson, sviðsstjóri Umhverfissviðs Reykjanesbæjar. Hægt verður að vinna töluverðan hluta framkvæmdarinnar án þess að umferð verði fyrir einhverri truflun en vegfarendur eru þó beðnir um að sína aðgát. „Einhverjar truflanir verða á umferðinni þarna á meðan framkvæmdum stendur en við ætlumst til þess að verktaki standi sig í vegmerkingum og vegfarendur taki tillit til framkvæmda svo allt gangi vel á verktíma,“ segir Guðlaugur Helgi jafnframt.

Frá undirritun samninga um hringtorg. F.v.: Guðlaugur Helgi Sigurjónsson sviðsstjóri umhverfissviðs Reykajnesbæjar, Viðar Ellertsson fh. verktaka og Svanur G. Bjarnason svæðisstjóri hjá Vegagerðinni.

XXMaria Ylfa Henningsson opnaði ljósmyndasýningu í Álfagerði Vogum sl. másnudag. Maria sýnir átta ljósmyndir af eldra fólki búsettu í Vogunum. Sýninguna nefnir Maria „Virðing“. Allar myndirnar eru svarthvítar og teknar á filmu. Maria stundar nám við Ljósmyndaskólann í Reykjavík. Sýning stendur til 22. ágúst og er hluti af Fjölskyldudögum í Vogum.

Forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar á vit nýrra verkefna XXAnna Lóa Ólafsdóttir bæjarfulltrúi Beinnar leiðar og forseti bæjarstjórnar hefur sótt um ársleyfi frá bæjarstjórn Reykjanesbæjar en hún mun taka við nýju starfi sem verkefnastjóri og ráðgjafi hjá Símey í haust og flytjast búferlum til Akureyrar. „Ég hef sótt um árs leyfi frá störfum sem bæjarfulltrúi en í sveitarstjórnarlögum er slíkt leyfilegt við aðstæður sem þessar enda starf bæjarfulltrúa skilgreint sem aukastarf og því þarf að taka tillit til þess. Það kemur maður í manns stað og við hjá Beinni Leið vorum alltaf með þá sýn að sem flestir innan hópsins fengju að láta til sín taka. Nú opnast tækifæri fyrir fleiri til að koma að þeim mikilvægu málum sem bíða bæjarstjórnarinnar.“ Anna Lóa hefur starfað í pólitíkinni í Reykjanesbæ í eitt ár og mun Kolbrún Jóna Pétursdóttir taka sæti Önnu Lóu en kosið verður um nýjan forseta bæjarstjórnar.

Víkurfréttir komu fyrst út fyrir 35 árum

íkurfréttir fagna 35 ára útgáfuafmæli en fyrsta tölublaðiðið kom út fimmtudaginn 14. ágúst 1980. Þá var blaðið í eigu Prentsmiðjunnar Grágásar í Keflavík. Forveri Víkurfrétta var blaðið Suðurnesjatíðindi sem selt var í lausasölu en eins og kom fram á forsíðu fyrsta tölublaðs Víkurfrétta hafði útgáfu þess verið hætt í byrjun júní 1980. Víkurfréttum var dreift frítt í verslunum, stofnunum og hinum ýmsu stöðum í Keflavík og Njarðvík og gefið út hálfsmánaðarlega. Í janúarbyrjun 1983 var stofnað nýtt hlutafélag, Víkurféttir ehf. sem tók við útgáfu blaðsins og var farið að gefa það út vikulega í mars sama ár . Eigendur voru Páll Ketilsson og Emil Páll Jónsson en sá síðarnefndi fór út úr útgáfunni tíu árum síðar. Víkurfréttir ehf. hafa síðan þá verið í eigu Páls Ketilssonar og fjölskyldu. Á forsíðu fyrsta tölublaðsins var m.a. fjallað um að 550 manns hafi misst atvinnuna þegar frystihús lokuðu. Þó væru aðeins 100 manns á atvinnuleysisskrá. Í fréttinni er fjallað um ástæður þess. Þær eru áhugaverðar í ljósi þess að stutt er síðan mikill fjöldi var atvinnulaus á Suðurnesjum. Einnig er fjallað um aldur skipastóls Suðurnesjamanna, svangan svartbak og ráðningu í starf aðstoðarkaupfélagsstjóra. Kaupfélag Suðurnesja fagnar einmitt 70 ára afmæli 13. ágúst en þegar aðstoðarkaupfélagsstjórinn var ráðinn hefur félagið verið 35 ára. Fyrsta forsíða Víkurfrétta, 14. ágúst 1980.


Markhönnun ehf

kræsingar & kostakjör

-44%

KjúKlingalundir 700 gr

986 ÁÐur 1.761 Kr/pK

-50%

grísabógssneiÐar

nautalundir erl.

779

2.962

ÁÐur 1.558 Kr/Kg

ÁÐur 3.798 Kr/Kg

grill

Tómatadagar !

nýja sjÁland

Sjáðu verðið!!

-30%

-30%

tómatar ísl

244 ÁÐur 349 Kr/pK

-30%

ÁÐur 649 Kr/Kg

tómatar, 250 gr

321 ÁÐur 459 Kr/pK

tómatar

-59%

454

staKir

98

ÁÐur 239 Kr/Kg

plómutómatar

-30%

150 gr, grill, erl

209 ÁÐur 298 Kr/pK

humar Án sKeljar

-40%

1 Kg, 20% íshúÐ

3.779 ÁÐur 6.298 Kr/Kg

335

mini san marzano

tómatar ísl paKKaÐir

Á vínviÐ

ÁÐur 479 Kr/pK

-30% Kirsub./KoKtail

plómu 250 gr

-30%

ódýr ís, 3 teg. 900 ml

279 ÁÐur 399 Kr/pK

Tilboðin gilda 13. ágúst – 16. ágúst 2015 Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


4

fimmtudagur 13. ágúst 2015 • VÍKURFRÉTTIR

AFMÆLISVEISLUR Í FJÖRHEIMUM OPIÐ FYRIR BÓKANIR

Bókanir og nánari upplýsingar eru veittar á fjorheimar@reykjanesbaer.is

MINNINGARLUNDUR MINNINGARSTUND III

Fyrirhugað er að halda minningarstund III, í Ungmennagarðinum Hafnargötu 88, í tengslum við Ljósanæturdagskrá Reykjanesbæjar. Foreldrar/forráðamenn ungmenna sem eru látin, og létust á aldrinum 13-25 ára, og hafa áhuga á að fá minningaplatta geta haft samband á netfangið hafthor. birgisson@reykjanesbaer.is eða í síma 898-1394.

LEIÐBEINANDI Í FÉLAGSSTARFI ALDRAÐRA Reykjanesbær óskar eftir að ráða starfsmann í 70% starf leiðbeinanda í félagsstarfi aldraðra innan Nesvalla og utan. Um er að ræða fjölbreytt starf sem krefst þekkingar á tómstunda- og íþróttastarfi. Umsækjendur þurfa að hafa náð 25 ára aldri. Umsóknarfrestur er til og með 25. ágúst 2015. Nánari upplýsingar um starfið gefur Inga Lóa Guðmundsdóttir verkefnastjóri (inga.l.gudmundsdottir@ reykjanesbaer.is) á Nesvöllum eða í síma 420-3400. Sækja skal um starfið á vef Reykjanesbæjar www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf, þar sem einnig er að finna nánari upplýsingar um starfið svo og menntunar- og hæfniskröfur.

HÁALEITISSKÓLI

STARFSFÓLK SKÓLA OG FORFALLAKENNARI Háaleitisskóli óskar eftir starfsmönnum skóla frá og með 1. september nk. Starfsmaður skóla starfar með nemendum í leik og starfi utan og innan kennslustofu. Einnig er óskað eftir forfallakennara. Umsóknarfrestur er til og með 27. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir Jóhanna Sævarsdóttir, skólastjóri, í síma 420-3052 / 695-7616 eða í gegnum tölvupóst johanna.saevarsdottir@haaleitisskoli.is Störfin henta jafnt körlum sem konum. Sækja skal um störfin á vef Reykjanesbæjar www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf, þar sem einnig er að finna upplýsingar um menntunarog hæfniskröfur.

HÆFINGARSTÖÐIN

ATVINNA

Hæfingarstöðin, dagþjónusta fyrir fólk með fatlanir, óskar eftir starfsfólki. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf sem hentar jafnt konum sem körlum. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Sækja skal um starfið á www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf/. Umsóknarfrestur er til 24. ágúst. Laun samkvæmt kjarasamningum. Upplýsingar gefur forstöðumaður Fanney St. Sigurðardóttir í gegnum netfangið haefingarstodin@reykjanesbær.is eða í s. 420 3250. Velferðarsvið Reykjanesbæjar

-viðtal

pósturu hilmar@vf.is

Fiskeldisstöð Stolt Sea Farm á Reykjanesi:

Stækka stöðina um 50.000 fermetra og nær þrefalda starfsmannafjölda

F

r am kvæm di r v i ð an n an áfanga fiskeldisstöðvar Stolt Sea Farm á Reykjanesi hefjast á seinni hluta næsta árs. Þá verður um 50.000 fermetrum af húsnæði bætt við þá 22.000 fermetra sem nú eru til staðar og ársframleiðslan aukin úr 600 tonnum í 2000 tonn. Samhliða framleiðsluaukningunni þarf að fjölga starfsfólki Stolt Sea Farm á Reykjanesi umtalsvert. Ólafur Arnarsson, framkvæmdastjóri hjá Stolt Sea Farm á Reykjanesi, segir í samtali við Víkurfréttir að nú séu starfsmenn 20 talsins. Þeim þarf fljótlega að fjölga upp í 40-50 en þegar stöðin er fullbyggð er gert ráð fyrir að þar muni 70 starfsmenn starfa við fiskeldið. Fiskeldisfyrirtækið Stolt Sea Farm Iceland, sem stofnað var árið 2012, á og rekur hátæknifiskeldi á Reykjanesi skammt frá jarðvarmaveri HS Orku. Fyrirtækið er í eigu spænska fyrirtækisins Stolt Sea Farm. Fiskeldi Stolt Sea Farm nýtir kælisjó frá Reykjanesvirkjun og blandar volga sjóinn með síuðum köldum borholusjó og fær við það eldissjó við kjörhitastig fisksins. Tandurhreinn sjór við kjörhitastig eldisins árið um kring er sérstaða sem eykur öryggi og afkastagetu eldisins. Þannig hefur vaxtarhraði Senegalflúrunnar sem ræktuð er á Reykjanesi verið betri en áætlanir gerðu ráð fyrir og er það þakkað stöðugu hitastigi á sjónum sem notaður er í eldinu. Í stöðinni á Reykjanesi er alin Senegalflúra til útflutnings. Flúran er dýr vandmeðfarinn hágæðaflatfiskur sem fluttur er út óunninn. Í dag fara um 6 tonn á viku frá stöðinni á markaði bæði í Evrópu og Bandaríkjunum.

koma frá Spáni með flugi. Það fólk hugsar um seyðin þar til þau fara í áframeldi. Þar taka aðrir starfsmenn við og þannig er fisknum fylgt í gegnum eldið og þar til hann fer til slátrunar og á disk neytenda erlendis,“ segir Ólafur. Eldi Senegalflúrunnar tekur um 15 mánuði frá því hún kemur sem 40 daga gamalt seyði frá móðurstöð Stolt Sea Farm á Spáni en ferðalagið frá norður Spáni og út á Reykjanes tekur um tvo sólarhringa.

- Störfin hér á Reykjanesi líkjast ekki vinnu í venjulegu íslensku frystihúsi?

„Nei, að vinna í eldisstöðinni er mun fjölbreyttara en það og starfsmenn hér þurfa að fá tilfinningu fyrir því að þeir eru að vinna með lifandi fisk í fóðrun og allri umhirðu“. Ólafur segir að nú þegar stöðin sé að stækka þurfi að fá stöðugleika í starfsmannamál og fá framtíðarstarfsfólk til fyrirtækisins. Það þurfi að ráða til fyrirtækisins fljótlega þannig að það sé klárt og búið að ná tökum á starfseminni þegar stækkun eldisstöðvarinnar sé afstaðin. „Það verður starfsfólkið sem stýrir áframhaldandi verkefnum hér í stöðinni. Við erum 20 í dag og verðum 50 eftir eitt og hálft ár og því þurfum við sterkan kjarna í stöðina“. Ertu að leita að fólki með sérstaka menntun?

„Það er alltaf gott að fá fiskeldisfræðinga hér inn og einnig líffræðinga. Þá væri gaman að sjá hérna sjómenn og fiskvinnslufólk, en þetta er allt fólk sem reynst hefur gríðarlega vel“. Þá segir Ólafur að jafnvel fólk úr íslenskum sveitum geti reynst stöðinni vel. Það sé fólk sem þekki vel inn á fóðrun en fiskeldisstöðin sé ekkert frábrugðin því sem gerist í útihúsum til sveita þar sem þarf að fóðra dýr með reglulegum hætti.

Þið eruð í dag 20 sem starfið við stöðina. Hvernig störf eru þetta?

„Þetta eru mjög fjölbreytt störf. Við erum með fólk í seiðaeldinu sem tekur á móti seyðunum þegar þau

Kríuvarp tókst vel við Norðurkot - þrjóskir ungar verða fyrir bílum

K

ríuvarp við Norðurkot í Sandgerði luk kaðist vel þetta árið. Í venjulegu ári væri krían að fara frá landinu á þessum tíma en sökum veðurs í sumarbyrjun þá fór varp seint af stað. Krían er því enn í stórum hópum við Norðurkot. Sigríður H. Sigurðardóttir býr í Norðurkoti. Hún sagðist í samtali við Víkurfréttir mjög sátt við hvernig tókst til í varpinu í sumar og margir ungar hafi komist á legg. Krían hefur þó þurft að sækja langt í síli fyrir ungviðið og hefur mátt sjá kríuna fljúga frá Norðurkoti og yfir Miðnesheiðina til að sækja sílið í sjóinn í Leirunni og Garðsjónum. Ungarnir er að ná tökum á fluginu um þessar mundir. Þeir sækja hins vegar mikið í þjóðveginn sem liggur um kríuvarpið enda fá þeir hita frá malbikinu. Eitthvað eru ungarnir þrjóskir og sitja sem fastast á götunni þó umferðin þar sé töluverð. Sigríð-

ur segist hafa fylgst vel með umferðinni um varpsvæðið síðustu vikur og finnst allir hafa keyrt varlega um svæðið. Hún vill ekki trúa því að ökumenn geri það að leik sínum að aka vísvitandi á kríuungana. Það sé frekar að þeir fljúgi á ökutækin sem fara um veginn. Meðfylgjandi myndir voru teknar við Norðurkot í vikunni og sýna unga í vegarkantinum og aðra sem hafa ekki farið varlega í umferðinni.


Volkswagen e-Up! Hinn fullkomni borgarbíll.

Volkswagen Golf GTE. Jafnvígur á rafmagn og bensín.

RAFBÍLADAGUR Í REYKJANESBÆ

Volkswagen e-Golf. 100% rafmagnaður.

Mitsubishi PHEV. Fullvaxinn rafknúinn fjórhjóladrifsbíll.

Audi A3 e-tron. Nýir tímar kalla á nýja tækni.

Á laugardaginn verður rafbíladagur hjá HEKLU í Reykjanesbæ milli klukkan 12 og 16. Komdu við og skoðaðu rafmagnað úrval af frábærum bílum. Skiptu yfir í framtíðina með rafmagnsbíl frá HEKLU.

Njarðarbraut 13 · Reykjanesbæ · Sími 590 5090


6

fimmtudagur 13. ágúst 2015 • VÍKURFRÉTTIR

-mannlíf

RITSTJÓRNARPISTILL PÁLL KETILSSON

pósturu vf@vf.is

Erfiðu sjö árin og nýi tíminn! Við sögðu frá því hér í VF fyrir skömmu að atvinnuleysi væri í sögulegu lámarki og aðilar í og við flugstöðina sætu nú sveittir og klóruðu sér í hausnum um hvernig ætti að bregðast við því. Rútuferðir til og frá Keflavík er ein hugmyndin því öruggt er að leita þarf eftir starfsfólki út fyrir Suðurnesin. Þetta er að sumu leyti lúxusvandamál fyrir Suðurnesjamenn en það getur líka verið erfitt að fóta sig í nýju umhverfi þar sem mun erfiðara er að fá starfsfólk í hin ýmsu störf því fyrir svo mjög stuttu síðan vantaði atvinnu á Suðurnesjum. En…sé ástandið slæmt núna þá á það bara eftir að versna. Spáð er annarri eins aukningu ferðamanna til Íslands á næsta ári. Við erum að tala um 600 þúsund fleiri en á metsumrinu sem nú stendur yfir. Við erum að tala um að allir nær allir rekstraraðilar eða mjög margir, munu þurfa fleiri starfsmenn á næsta ári en á þessu. Margir fjölguðu ekki fólki í sumar því þeir ætluðu að tækla aukninguna á sama fjölda starfsmanna og í fyrra. Það verður varla gert á næsta ári. Þá er almenn aukning í viðskipalífinu sem kallar líka á meira fólk. Í blaði vikunnar eru dæmi þess efnis.

Lúxusvandamálið, hvað er til ráða?

Hvað er til ráða í þessu lúxusvandamáli Suðurnesja? Svæði sem hefur verið talað mjög mikið niður eftir bankahrun er búið að rísa upp úr öskustónni og það svo um munar. Það vantar iðnaðarmenn, verkafólk og háskólamenntað fólk á svæðið. Hér er enn eitthvað til af íbúðum og húsum og innviðir eru sterkir, samanber leik-, grunnskóla og framhaldsskóla. Hér eru húsakynni ódýrari en á höfuðborgarsvæðinu og ljóst að mannfjölgun sem hefur verið hvað mest á Suðurnesjum mun halda áfram. En hún þarf að gerast enn hraðar miðað við þetta. Við þurfum að ná í fólk út fyrir svæðið, laða það hingað. Fjölgun mun líka hjálpa Reykjanesbæ sem tekur til sín mesta fjöldann. Fleiri sem greiða í bæjarkassann. Hins vegar verður fróðlegt að sjá hvernig stórir atvinnurekendur sem eru að koma sér fyrir á svæðinu, samanber iðnfyrirtæki í Helguvík ætla að leysa úr starfsmannamálum. United kísilverið fékk góð viðbrögð við starfsmannauglýsingu í sumar en það er ekki gott að segja hvað gerist í framhaldinu. Tvö kísilver munu þurfa hundruð manna til starfa á næstu árum og strax hluta þess á næsta ári. Svæðið getur tekið við fleira fólki og til að hjálpa til í leitinni eftir vinnuafli er kannski lag að aðilar á Suðurnesjum taki sig saman og vekji athygli á því að hér er gott að búa, stutt frá höfuðborg og alþjóðaflugvelli og innviðir sterkir. Það koma ekki nema um 150 manns á hverju ári á atvinnumarkaðinn eða sem nemur um 1% bæjarbúa. Bara aðilar í flugstöðinni munu þurfa þann fjölda tvöfalt eða þrefalt á næsta ári.

Mynd eftir Ingveldi Ásdísi Siguðardóttur sem lenti í 2. sæti.

Mynd eftir Birgittu Ínu Unnarsdóttur sem lenti í 3. sæti.

Góð þátttaka í #forsidavf og leikurinn heldur áfram F

jölmargar áhugaverðar myndir bárust í forsíðumyndakeppni Víkurfrétta sem efnt var til á vef og fésbókarsíðu Víkurfrétta. Til að taka þátt settu þátttakendur myndir á fésbókarsíður sínar sem merktar voru #forsidavf. Hér á þessari síðu má sjá nokkrar af þeim myndum sem lesendur sendu í keppnina um forsíðumynd vikunnar. Víkurfréttir hafa ákveðið að halda leiknum áfram og velja aðrar þrjár myndir til úrslita í næstu viku. Til að taka þátt í leiknum þarf fólk að setja myndir á vegginn sinn á fésbókinni og merkja myndina #forsidavf. Þátttakendur þurfa að

gæta þess að myndin sé opin öllum en ekki birt þannig að aðeins vinir sjái. Dómnefnd Víkurfrétta velur svo þrjár myndir næsta mánudag og lesendur geta síðan kosið þá mynd sem er best með því að smella „like“ á myndina. Sú mynd sem fær flest atkvæði í úrslitaviðureigninni verður forsíðumynd Víkurfrétta í næstu viku. Við gerum kröfu um að myndin sé tekin á Suðurnesjum og sé frá þessu sumri. Ekki er verra ef myndin sýnir annað hvort fólk eða dýr. Myndin þarf ekki að vera náttúrulífsmynd og getur allt eins verið af brosandi bæjarbúum eða götulífsmynd frá Suðurnesjum. Höldum áfram að taka skemmtilegar myndir og merkjum þær #forsidavf .

Skjótt skipast veður í lofti

Hópur fólks sem mótmælir því að annað kísilver rísi í Helguvík hefur fengið góð viðbrögð og nær líklega þeim fjölda undirskrifta sem þarf til að knýja fram kosningu sem mun ekki hafa neitt að segja í málinu nema tugi milljóna króna kostnað vegna kosningar fyrir Reykjanesbæ. Bæjaryfirvöld hafa gefið það út að þau muni ekk breyta neinu í þessu máli. Það sé komið alltof langt. Sömu aðilar sem mótmæla nú nýju kísilveri Thorsil þögðu þunnu hljóði þegar atvinnuástandið var lélegt en nú er í lagi að mótmæla og setja bæjarfélagið í vonda stöðu. Hver vill fjárfesta eða setja upp fyrirtæki í bæjarfélagi þar sem stórum ákvörðunum gæti hugsanlega verið hnekkt því það hentar ekki núna en hentaði fyrir tveimur árum. Svona mótmælum fylgir ábyrgð. Enginn sagði neitt við áformum um stórtæka uppbyggingu í Helguvík fyrir stuttu síðan. Væri ekki nær að nota milljónir sem fara í óþarfa kostnað við kosningu og fleira sem mun ekkert hafa að segja, í eitthvað þarfara í Reykjanesbæ? Eru undirskriftirnar ekki næg skilaboð fyrir bæjaryfirvöld og bæjarbúa sem nú hafa áhyggjur af t.d. mengun en voru ekki að hugsa um það þegar það vantaði atvinnu? Er ekki lag að þeir sem standa að þessum mótmælum sýni skynsemi, eitthvað sem þeir eru m.a. að gagnrýna að ekki hafi verið gert. Svona eru hlutirnir skrýtnir en í haust eru sjö ár frá bankahruni. Það er oft talað um sjö ára sveiflur og nú taki við góð sjö ár. Vonandi höfum við lært af þessum síðustu erfiðu sjö árum þannig að sveiflan verði miklu minni ef þetta rætist, eftir næstu sjö ár.

Mynd eftir Atla Rúnar Hólmbergsson.

Mynd eftir Hrefnu Höskuldsdóttur.

Mynd eftir Iddu Hildi Guðmundsdóttur.

Páll Ketilsson.

Vertu með í besta sundliði landsins

Mynd eftir Einar Guðberg Gunnarsson.

Mynd eftir Gunnar Má Yngvason.

Skráning er hafin á sundæfingar hjá Sundráði ÍRB. Allar upplýsingar á www.keflaviks/sund og umfn.is/sund Nýir sundmenn Fyrsta prufuæfing verður föstudaginn 14. ágúst kl. 17:00 - 18:00 Næsta prufuæfing er föstudaginn 21. ágúst kl. 17:00-18:00 Sundmenn mæti með sundföt og handklæði, þjálfarar á staðnum.

Mynd eftir Kjartan Guðmund Júlíusson.

Mynd eftir Styrmi Geir Jónsson.


LISTDANSSKÓLI REYKJANESBÆJAR

BRYN BALLETT AKADEMÍAN

SKÓLAÁRIÐ ER AÐ HEFJAST!

Dansaðu með okkur í vetur - skráning á www.bryn.is

Listdansbraut hefst mánudaginn 17. ágúst. Inntökupróf fyrir nýja nemendur á grunn- og framhaldsskólastigi sama dag. Hlökkum til að sjá ykkur!

Listdansbraut og dansstúdíó fyrir 10 -12 og 13 - 15 ára. Listdansbraut fyrir framhaldsskólastig 16 ára og eldri. Nútímadans, Ballett, Djassdans, Táskó tækni, Hip Hop og fleira! Dansbikarkeppni nemenda 9 - 20 ára. London dansferð eldri nemenda. Danspartý yngri nemenda. Tvær glæsilegar nemendasýningar á ári. Þrír danssalir, dansverslun æfingastúdíó, dansbókasafn og fl.

Forskóli BRYN 3ja - 8 ára hefst þriðjudaginn 1. september. Ballett fyrir 3ja til 4 ára. Ballett og djassdans fyrir 5 - 6 ára og 7 - 8 ára.

SÍMI: 426 5560

NETFANG: BRYN@BRYN.IS

WWW.BRYN.IS


Á fljúgandi ferð Vegna sífellt vaxandi flugumferðar og umsvifa á Keflavíkurflugvelli og víðar óskar Isavia eftir öflugu fólki á ýmsum sviðum. Þjónustuliði

Hópstjóri þjónustuliða

Við leitum að glaðlyndum og sérstaklega þjónustulunduðum einstaklingum með góða samskiptahæfileika til starfa í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þjónustuliðar veita farþegum bestu þjónustu sem mögulegt er með því að vera þeim innan handar, veita upplýsingar og greiða fyrir för þeirra með réttum úrræðum.

Hópstjóri leiðir teymi þjónustuliða og sinnir sjálfur daglegum verkefnum þjónustuliða í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Gerð er krafa um góða samskiptafærni og sjálfstæð vinnubrögð. Unnið er á dag- og næturvöktum.

Meðal helstu verkefna er þjónusta við farþega, umsjón og eftirlit með þjónustuborðum, eftirlit með búnaði sem farþegar nota og önnur tilfallandi verkefni sem snúa að aðstoð við farþega. Unnið er á dag- og næturvöktum. Menntunar- og hæfniskröfur: • Aldurstakmark 20 ár • Sjálfstæð vinnubrögð og lipurð í samskiptum • Framúrskarandi þjónustulund og jákvæðni • Góð kunnátta í ensku og íslensku – þriðja tungumál er kostur

Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi er kostur • Starfsreynsla sem nýtist • Stjórnunarhæfileikar • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti Umsóknarfrestur er til og með 23. ágúst

Umsóknarfrestur er til og með 23. ágúst

Rafeindavirki

Sérfræðingur í rekstri farangurskerfa

Við óskum eftir að ráða rafeindavirkja í eignaumsýsludeild Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Meðal helstu verkefna eru uppsetning, viðgerðir og eftirlit með rafeindabúnaði.

Við óskum eftir að ráða sérfræðing í rekstri farangurskerfa í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Meðal helstu verkefna er dagleg umsjón með virkni, viðhaldi og viðhaldsáætlunum farangurskerfa, ábyrgð á gæðakerfi, gerð og eftirfylgni rekstraráætlana ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.

Menntunar og hæfniskröfur: • Sveinspróf í rafeindavirkjun • Reynsla af viðgerðum á stafrænum og hliðrænum rafeindabúnaði • Góð tölvukunnátta • Æskilegt er að umsækjandi hafi þekkingu á aðgangsstýringum og öryggiskerfum • Góð íslensku- og enskukunnátta bæði í töluðu og rituðu máli Umsóknarfrestur er til og með 23. ágúst

Menntunar og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði vélaverkfræði, véltæknifræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi er skilyrði • Reynsla eða menntun á sviði framleiðslu- eða færibandakerfa er æskileg • Góð tækni- og tölvukunnátta • Góð íslensku- og enskukunnátta bæði í töluðu og rituðu máli

1 5 - 1 6 8 6 - H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A

Umsóknarfrestur er til 13. september

Isavia hlaut gullmerki PwC fyrir launajafnrétti í jafnlaunaúttekt PwC 2015. Við erum stolt af þeirri niðurstöðu og er hún í takt við stefnu fyrirtækisins um að vinna að jafnréttismálum og hvatning til að halda áfram á þeirri leið.


Vopna- og öryggisleit í Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Flugvallarstarfsmenn á Keflavíkurflugvelli

Við leitum að einstaklega þjónustulunduðum, glaðlyndum, snyrtilegum og reyklausum einstaklingum sem hafa góða samskiptahæfileika, lipra og þægilega framkomu, eru sveigjanlegir og geta unnið undir álagi. Um er að ræða tímabundið starf til að byrja með. Óskað er eftir starfsfólki bæði í hluta- og heilsdagsstörf en um er að ræða vaktavinnu. Helstu verkefni eru vopna- og öryggisleit og við eftirlit í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og á flughlöðum á Keflavíkurflugvelli.

Við leitum að kraftmiklu fólki til starfa á Keflavíkurflugvelli. Umsækjendur þurfa að vera heilsuhraustir og kröfur eru gerðar um gott líkamlegt atgervi. Á meðal helstu verkefna eru snjóruðningur, hálkuvarnir og viðhald flugvallarins, björgunar- og slökkviþjónusta ásamt viðhaldi bifreiða, þungavinnuvéla og annarra tækja. Unnið er á dag- og næturvöktum.

Menntunar- og hæfniskröfur: • Aldurstakmark 20 ár • Hafa gott vald á íslenskri og enskri tungu bæði rituðu og mæltu máli • Hafa rétta litaskynjun • Þjónustulyndi

Hæfniskröfur: • Aukin ökuréttindi eru skilyrði • Reynsla af slökkvistörfum, snjóruðningi og hálkuvörnum er kostur • Iðnmenntun (bifvélavirkjun, vélvirkjun eða svipað) sem nýtist í starfi sem og vinnuvélapróf eru einnig kostir • Gott vald á íslensku og ensku • Undirstöðukunnátta á tölvur er nauðsynleg

Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þá þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnsskoðunar lögreglu, nánari upplýsingar er að finna á heimasíðunni og þurfa allir umsækjendur að vera með hreint sakavottorð.

Umsóknarfrestur er til og með 23. ágúst

Umsóknarfrestur er til og með 23. ágúst

Rútubílstjóri í Flugstöð Leifs Eiríkssonar Við leitum að liprum, glaðlyndum og sveigjanlegum einstaklingum sem hafa góða samskiptahæfileika og geta unnið undir álagi. Um er að ræða vaktavinnu. Störf rútbílstjóra felast í að ferja farþega frá flugstæðum að Flugstöð Leifs Eiríkssonar, umhirða rútu og bíla ásamt öðrum tilfallandi vekefnum. Menntunar- og hæfniskröfur: • Próf á hópferðabifreið er kostur en ekki skilyrði. • Fullnaðarskírteini fyrir B réttindaflokk í ökuskírteini. • Vandvirkni og skipulag nauðsynlegt • Góða færni í íslensku og ensku • Lágmarksaldur er 23 ára.

Umsóknum skal skilað inn á rafrænu formi á www.isavia.is/atvinna

Isavia mun standa fyrir námskeiði fyrir þá aðila sem verður boðið starf til að þeir fái réttindi til rútuaksturs með farþega. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 30. ágúst

Gildi Isavia eru öryggi, þjónusta og samvinna Hjá Isavia og dótturfélögum starfa um 940 manns. Helstu verkefni fyrirtækisins eru umsjón með uppbyggingu og rekstri flugvalla og að veita flugleiðsöguþjónustu fyrir innanlandsflug, jafnt sem millilandaflug, auk yfirflugsþjónustu fyrir Norður-Atlantshafið. Isavia leggur áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa.


10

fimmtudagur 13. ágúst 2015 • VÍKURFRÉTTIR

-aðsent

Elskar þú kaffi?

pósturu vf@vf.is

Viltu verða kaffibarþjónn hjá Kaffitári? Okkur vantar kröftugan og skemmtilegan einstakling til starfa á kaffihús Kaffitárs á Stapabraut. – leggur heiminn að vörum þér

Starfið: Kaffibarþjónn í hlutastarf, virka daga og aðra hvora helgi.

Starfssvið: Starfið felst í framreiðslu á kaffidrykkjum, veitingum og sölu á úrvalskaffi og kaffivörum.

Hæfniskröfur: Við leitum að brosmildum einstakling með áhuga á þjónustu og sölu og brennandi ástríðu fyrir kaffi. Starfsmenn fá starfsþjálfun og kennslu í fagi kaffibarþjónsins. Umsóknarfrestur til . ágúst . Lágmarksaldur umsækjenda er 20 ár. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Kaffitárs, www.kaffitar.is. Frekari upplýsingar veitir Lilja Pétursdóttir í s:  .

Kaffitár framleiðir og selur einungis úrvalskaffi. Við leggjum áherslu á gæði og ferskleika. Við erum skemmtileg, alúðleg, umhverfisvæn,litaglöð og líka röff og töff. Við setjum fólk í fyrirrúm og opnum hjarta okkar til að koma boðskap Kaffitárs til skila og tengjast viðskiptavinum okkar traustum böndum. Við kaupum kaffi án krókaleiða til að stuðla að þvi að við fáum besta kaffi sem völ er á og að bændurnir fái sanngjarnt verð fyrir vöru sína.

kaffitar.is

LAUS STÖRF HJÁ IGS 2015

Opið bréf til Ljósanæturnefndar Ágæta nefnd Þann 24. ágúst 2014 birtist grein í Víkurfréttum undir heitinu „Senn líður að ljósanótt“ þar útlistuðu undirritaðar þau skaðlegu áhrif sem verða af því að nota helíum í blöðrur og sleppa þeim út í umhverfið. Í stuttu máli þá er helíum takmörkuð auðlind sem er mjög mikilvæg til notkunar í heilbrigðisgeiranum, við vísindarannsóknir, við framleiðslu á hátæknivörum o. fl. Skaðsemi þess að sleppa plasti út í náttúruna hefur lengi verið þekkt, bæði kafna fuglar og önnur dýr á plastinu og við niðurbrot platsins komast agnirnar inní fæðukeðjuna. Við birtingu greinarinnar fór af stað umræða í Reykjanesbæ um hvort rétt væri að setningarathöfn þessarar annars jákvæðu hátíðar væri með þessu sniði og sem dæmi birtist grein í Víkurfréttum þann 4. september 2014 þar sem fjallað er um uppástungu Tómasar Knútssonar, stofnanda Bláa hersins, um að planta trjám í stað þess að sleppa blöðrum. Á heimasíðu Ljósanætur hefur nú verið birt dagskrá hátíðarinnar 2015 þar sem fram kemur að set-

-fréttir

nigarathöfn verði haldin fimmtudaginn 3. september þar sem um 2000 nemendur úr grunnskólum og leikskólum bæjarins muni sleppa marglitum blöðrum til himins sem tákn um fjölbreytileika mannkyns. Við viljum því bera upp nokkrar spurningar til ykkar sem sitjið í Ljósanæturnefnd: • Finnst ykkur rétt skilaboð send til barna í Reykjanesbæ með þessari setniningarathöfn? • Er í lagi að nota þrjótandi auðlind á þennan hátt og losa rusl eingöngu vegna þess að það er Ljósanótt? • Er ekki til önnur leið til þess að fagna fjölbreytileika mannkyns? • Finnst ykkur rökin fyrir því að hætta að sleppa blöðrum út í náttúruna ekki nógu sannfærandi? • Er á stefnuskránni að breyta setningarathöfninni fyrir árið 2016? Með von um breytt hugarfar skili sér í verki fyrir næstu Ljósanæturhátíð. Ásdís Ólafsdóttir líffræðingur Snjólaug Ólafsdóttir umhverfisverkfræðingur

pósturu vf@vf.is

Við bjóðum fjölbreytileg og skemmtileg störf í spennandi umhverfi flugheimsins.

IGS ehf. vill ráða fólk til vinnu.

Um er að ræða störf í hlaðdeild og við ræstingu flugvéla. Áhersla er lögð á reglusemi, stundvísi og árvekni.

HLAÐDEILD Lágmarksaldur 19 ár, almenn ökuréttindi, vinnuvélaréttindi æskileg, íslensku- og/eða enskukunnátta.

RÆSTING FLUGVÉLA: Lágmarksaldur 18 ár, almenn ökuréttindi, íslensku og /eða enskukunnátta.

Umsóknum er skilað inn rafrænt á heimasíðu IGS sjá www.igs.is fyrir 21. ágúst 2015.

Lög unga fólksins á Ljósanótt M

Auglýsingasími Víkurfrétta er 421 0001

Miðasala hafin -nostalgía og tímaferðalag

iðasala er hafin á sýninguna Lög unga fólksins sem Með blik í auga setur upp á Ljósanótt og verður frumsýnd miðvikudaginn 2. september n.k. Horft er til hins vinsæla útvarpsþáttar og boðið upp á tónlistarveislu og tímaferðalag að venju þar sem flutt verða lög frá 1964 - 1982. Söngvarar sýningarinnar eru stuð-

maðurinn Egill Ólafsson, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Pétur Örn Guðmundsson og Stefanía Svavarsdóttir. Auk frumsýningar verða haldnar tvær sýningar í Andrews leikhúsinu á sunnudeginum kl. 16 og 20. Miðasala fer fram á midi.is og er miðaverð kr. 5.300.


ERU EKKI ALLIR SPENNTIR FYRIR SKÓLANUM? Verð

Verð

159

129

krónur

kr. stk.

Verð

Gráðubogi Sveigjanlegur gráðubogi.

199 krónur

Sveigjanleg reglustrika 20 cm | 30 cm Brotnar ekki, passar í vasa.

Verð

799

kr. stk.

Svart strokleður Gæðastrokleður. Stór og lítil.

Verð

289

kr. pakki

Verð frá

79

krónur

Blýantar Plutó Klassískur fyrir skólann. Blýantar plutó 3 stk í pakka.

Verð

1.269

Vaxlitir Crayola 24 stk

kr. stk.

Vaxlitir Crayola 44+20 stk.

Verð

1.769 kr. stk.

Verð

1.269 kr. stk.

NÝTT Austurstræti Austurstræti 18 18

Hafnarfirði - Strandgötu - Strandgötu 31 31 Álfabakka Álfabakka 14b,14b, Mjódd Mjódd Hafnarfirði

Kringlunni norður norður Skólavörðustíg Skólavörðustíg 11 11 Kringlunni

Keflavík Keflavík - Sólvallagötu - Sólvallagötu 2 2

Trélitir Crayola 12 stk.

Tússlitir Crayola 12 stk. Mjór oddur.

Ísafirði Ísafirði - Hafnarstræti - Hafnarstræti 2 2 Vestmannaeyjum Vestmannaeyjum - Bárustíg - Bárustíg 2 2

Laugavegi Laugavegi 77 77

Kringlunni Kringlunni suður suður

Flugstöð LeifsLeifs Eiríkssonar Eiríkssonar Akureyri Akureyri - Hafnarstræti - Hafnarstræti 91-93 91-93Flugstöð

Hallarmúla Hallarmúla 4 4

Smáralind Smáralind

Akranesi Akranesi - Dalbraut - Dalbraut 1 1

540 2000 540 2000 | penninn@penninn.is | penninn@penninn.is | www.penninn.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is | www.eymundsson.is Vöruúrval mismunandi eftir verslunum. Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og myndabrengl.


TÆKJADAGAR Í MÚ AFSLÆTTIR GILDA TIL OG MEÐ 18/8 25%

30%

Strekkibönd og Casters hjól

afsláttur

20%

23.992

12.530

2

afs

MOTOR POWERED

MJÖG ÖFLUG dæla 16,7kg

afsláttur

Wis-SCR3 Kapalkefli 4x16A 3G1,0

6.290

38.900

4.718

31.120

Lavor Vertico 20 140bör 400 min ltr.

20%

35.990

afsláttur

26.993 ALM14DF 14,4V Li-Ion herðsluskrúfvél 2,8Ah 135Nm

DASH PRO höggborvél stiglaus hraði 2 rafhlöður 18V 1,5Ah

13.990

10.492 20%

Drive Delta Sander 180W

3.390

27.990

20.992

afsláttur

afsláttur

20%

Drive-HM-120C 1200W 12cm hræripinni - 2 hraðar

17.990

afsláttur

14.392

25.493

11.990 Maxpro MPRS300V

5.890

30%

20%

afsláttur

9.592

4.712

afsláttur

5.590

693

afsláttur

3.594

Drive útdraganlegt rafmagnskefli 15 metra

11.990

9.592

Asaki AM18DWE borvél 18V Ni-CD 2,0 ah

25%

16.990

afsláttur

11.893

29.992

25%

5.990

afsláttur

39.990

4.193

Drive toppasett 17 stk 1/4”

GMC 14,4V 1,2Ah með aukarafhlöðu, stiglaus hraði, BMC taska

30%

Kúttsög GW8038 2000W m/305mm blaði

T38 Vinnuljós

5.192

afsláttur Rafhlöðuborvél 12V 2 gíra Liion rafhlaða kr.

36.792

Smergel 350W

40%

Drive hræristöð

45.990

afsláttur

6.490

6.742

33.990

afslá

20%

afsláttur

8.990

ALM18DB 18V Li-Ion borvél 2,8Ah / 38Nm

afsláttur

20%

Rafhlöðuborvél /skrúfvél HDD 3213 12V DIY

20%

2.712

25%

25%

990

10

INDUCTION

25%

EP Pallettu-tjakkur 2 tonna lyftigeta

8.

A01

6 þre

1700W, 370 lítr./klst. Þolir 50°C heitt vatn 5,5 metra barki, sápubox

17.900

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

29.990

afsláttur

Rafhlöðuborvél með höggi, HDA2544 18V

20%

Black&Decker háþrýstidæla max bar 130

5

Ra 2K

6

Drive hornalaser 360 gráður

14.392

Drive LG3-70A 1800W flísasög 86x57cm borð

128.341

30%

25%

375

afsláttur

299

afsláttur

89.839

N e y t e n d u r

Drive DIY 500mm flísaskeri

7.990

17.990

Proflex Nitril vinnuhanskar

Hitabyssa 200W

þrífótur kr 3.690

3.290

2.468

5.993

a t h u g i ð !

M ú r b ú ð i n

s e l u r

a l l a r

v ö r u r

s í n a r

á

l á g m a r k


MÚRBÚÐINNI

20-30%

AFSLÁTT U af MÚRB R ÚÐA

%

R

8.720

RVERÐI

Búkki stillanlegur

A0118-104 4 þrep

10.900

6.990

9.990 20%

7.992

20%

afsláttur

afsláttur

20%

3.353

36” tommu kr. 3.990 2.793

afsláttur

30%

5.272

RLA-05 Áltrappa 5 þrep, tvöföld

4.790

4.893

LFD 90AL70x33x100 cm

6 þrepa 11.192

Bolta / járna klippur 42”

afsláttur

6.510

4 þrepa 5.990,- 4.792 6 þrepa 7.790,- 6.232 7 þrepa 8.990,- 7.192

20%

AFSLÁTTUR

Patrol verkfærakista Trophy

Drive léttivagn 150 kg

80W

8.995

5.790 25% afsláttur 4.343

20%

afsláttur

6.746

37.990

%

ur

2

1.594

3.436

5.990

4.493

2.759 25%

4.990

Flísaþvottasett á hjólum

25%

Karbít Borasett 3383mm 6stk

4.990

3.743

Proma Topplyklasett með bitum ¼” 36stk

1.690

1.183

3.942

Vörutrilla 60kg

30%

afsláttur

HDD1106 580W stingsög DIY

6.890

1.196

afsláttur

afsláttur

Rafmagnshitablásari 2Kw 1 fasa

Dekton smáhlutabox 38cm 21 hólf

4.295

afsláttur

30%

5.512

18.932

afsláttur

Patrol verkfærakista STUFF 52cm

Dósaborasett 9 borar

30.392

22.990

afsláttur

20%

6.312

Borðsög með 254mm blaði 1500W kr.

20%

25%

Alvöru skrúfstykki 15cm 14 Kg

7.890

Shamal/Fini loftpressa 1,1KW Max 8bar

2.552

Öxi 600g fiberskaft

1.290

967

Arges HKV-100GS15 1000W, 15 lítrar

24.900

19.920

20%

afsláttur

Ryk/blautsuga Drive ZD10-50L 1000W, 50 lítrar

15 metra rafmagnssnúra

3.190

26.677

21.342

afsláttur

3.743

5.790

4.343 Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Birt með fyrirvara um prentvillur m a r k s v e r ð i

f y r i r

a l l a ,

a l l t a f .

G e r i ð

Reykjanesbær

v e r ð -

o g

Fuglavík 18

Opið virka daga kl. 8 -18

g æ ð a s a m a n b u r ð !


14

fimmtudagur 13. ágúst 2015 • VÍKURFRÉTTIR

-fréttir

TÆKNIFULLTRÚI Á UMHVERFIS-, SKIPULAGS-, OG BYGGINGARSVIÐI

pósturu vf@vf.is

Sveitarfélagið Garður og Sandgerðisbær auglýsa eftir áhugasömum og framsæknum einstaklingi til að sinna starfi tæknifulltrúa. Um er að ræða 100% starf. Tæknifulltrúi starfar með sviðsstjóra umhverfis-, skipulags- og byggingarmála að fjölbreyttum verkefnum á sviði umhverfis-, tækni-, skipulags-, og byggingarmála sveitarfélaganna. Menntunar- og hæfniskröfur: Tæknimenntun sem nýtist við starfið Góð þekking á þeim málaflokkum sem starfið nær til Víðtæk tölvuþekking Góðir samskipta- og samstarfshæfileikar Sjálfstæði í vinnubrögðum Skipulagshæfileikar og frumkvæði við lausn verkefna Umsóknarfrestur er til og með 24. ágúst. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf frá og með 15. september. Launakjör eru samkvæmt samningum stéttarfélaga við sveitarfélögin Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á netfangið gardur@svgardur.is.

Hreinn Halldórsson rekstrarstjóri orkuvera og Þórður Andrésson aðstoðarrekstrarstjóri orkuvera.

Rafmagns- og fjölorkubílar í Auðlindagarðinum á Reykjanesi

Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni umsækjanda í starfið. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Ben Einarsson, sviðsstjóri umhverfis-, skipulags-, og byggingarmála í tölvupósti á jonben@svgardur.is eða í síma 847-2503.

H

S Orka keypti nýverið tvo nýja bíla fyrir jarðvarmaverið í Svartsengi af Heklu í Reykjanesbæ. Um er að ræða e-Golf rafmagnsbíl og MMC Outlander PHEV (Plug in Hybrid) tvíorku bíl. Bifreiðum sem knúnar eru innlendri grænni orku er sífellt að fjölga á Íslandi

enda rekstur þeirra einstaklega hagkvæmur vegna hagstæðs orkuverðs og mun minni umhverfisáhrifa en af bifreiðum knúnum af innfluttu jarðefnaeldsneyti. Sú umbreyting sem gæti orðið á bifreiðaflota landsins á næstu árum má líkja við það þegar ráðist var

í það stóra verkefni á síðustu öld að hverfa frá því að notast við innflutta orkugjafa til húshitunar yfir í að notast við innlendan umhverfisvænan orkugjafa með nýtingu jarðvarmans til húshitunar með þeim jákvæðu áhrifum sem það hafði á efnahag og ekki síður loftgæði landsins.

Auglýsingasími Víkurfrétta er 421 0001 GRÆJAÐU SKÓLANN LENOVO G50-70

REYKJANESBÆ

CANON

PIXMA MG5650

SONY

ZX110 HEYRNARTÓL

Verð: 119.900 kr.

Tilboðsverð: 16.900 kr.

Verð: 6.990 kr.

Kraftmikil 15,6" fartölva á frábæru verði. i5 örgjörvi og 4GB minni.

Fjölnotaprentari með WiFi, prentun, ljósritun og skönnun.

Kraftmikið hljóð og mikil gæði. Fæst í svörtum, bleikum og hvítum lit.

Vnr. 9487B006aa

Vnr. MDRZX110

LENOVO U430

Verð: 139.900 kr. Glæsileg og létt 14" fartölva með snertiskjá. i5 örgjörvi og 8GB minni.

Vnr.59444579

LENOVO Y50-70

Vnr. 59403222

PLANTRONICS

BACKBEAT FIT HEYRNARTÓL

Verð: 209.900 kr.

Tilboðsverð: 19.400 kr.

Kraftmikil vél sem er frábær í leikina. i7 örgjörvi, 8GB minni og tvö skjákort.

Þráðlaust Bluetooth heyrnartól, frábært í ræktina. Fæst í rauðum, bláum og grænum lit.

Vnr. 59441600

Vnr. 200470-05

Omnis Reykjanesbæ

|

Hafnargata 40

|

422 2200


RAFVIRKJAR TRÉSMIÐIR TÆKJAMENN VERKAMENN

Vegna aukinna verkefna á suðurnesjum óskar ÍAV eftir að ráða metnaðarfulla starfsmenn til starfa á eftirfarandi sviðum. ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins sem byggir á áratuga reynslu í mannvirkjagerð.

• Rafvirkjar og nemar ÍAV óskar eftir að ráða rafvirkja og nema til starfa á suðurnesjum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Verkefni ÍAV eru á öllum sviðum byggingariðnaðar hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði, opinberar byggingar eða aðra mannvirkjagerð sem og jarðgangagerð og jarðvinnuframkvæmdir bæði hérlendis og erlendis.

• Trésmiðir og nemar ÍAV óskar eftir að ráða trésmiði og nema til starfa á suðurnesjum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Við leggjum mikla áherslu á að ráða til okkar kraftmikla og framsækna einstaklinga, með góða hæfni í mannlegum samskiptum. Við bjóðum upp á góða starfsaðstöðu og erum stolt af starfsandanum og þeim metnaði sem hjá okkur ríkir. ÍAV er eina verktakafyrirtækið á Íslandi sem hefur bæði ISO 9001 gæðavottun og OSHAS 18001 öryggisvottun.

• Tækjamenn ÍAV óskar eftir að ráða fólk með vinnuvélaréttindi til starfa á suðurnesjum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. • Byggingaverkamenn ÍAV óskar eftir að ráða byggingaverkamenn til starfa á suðurnesjum. Kostur að viðkomandi hafi minna vinnuvélaréttindin. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Fyrir rétta aðila eru í boði góð laun, góður starfsandi og góð starfsaðstaða. Nánari upplýsingar veitir Magni Helgason mannauðsstjóri í síma 530-4200. Upplýsingar vegna rafvirkja veitir Ásgeir Gunnarsson fagstjóri raflagna í síma 693 4310. Umsóknir má finna á heimasíðu ÍAV, www.iav.is

Við breytum vilja í verk ÍAV hf. | Höfðabakka 9 | 110 Reykjavík | s. 530 4200 | www.iav.is

ISO 9001

OHSAS 18001

FM 512106

OHS 606809

Quality Management

Occupational Health and Safety Management


16

fimmtudagur 13. ágúst 2015 • VÍKURFRÉTTIR

-fréttir

pósturu vf@vf.is

-

Til leigu 75m2 3 herb íbúð á jarðhæð í Holtaskólahverfi. Ný máluð, ný gólfefni. Björt og rúmgóð. 140.000+hiti og rafmagn. 3mán trygging + meðmæli. Laus strax. Uppl í síma 869-8198.

Reykjanesið í 5. sæti í kosningu USA Today

ndanfarnar vikur hefur dagblaðið USA Today staðið fyrir kosningu meðal lesenda sinna á netinu um besta „Underthe-radar destination“ sem sennilega má þýða sem „lítt þekktur áfangastaður fyrir rómantíska ferð“. Úrslit kosninganna voru kunngerð á föstudag og endaði Reykjanesið í 5. sæti. Það er vefur Grindavíkurbæjar sem greinir frá þessu. Úrslitin verða að teljast nokkuð góður árangur og viðurkenning fyrir svæðið sem vinsælan áfangastað ferðamanna. Í umsögn um Reykjanesið á vef USA Today stendur: „Located between Keflavík International Airport and Reykjavík, Iceland's Reykjanes (meaning

Smoky Point) Peninsula is home not only to the Blue Lagoon, but to other interesting sites - many based around active volcanoes. Mineral lakes, bubbling hot springs, coastal lava fields form part of the untamed landscape, drawing adventure seekers from around the world. Other activities include whale watching, ATV tours and helicopter flights over the otherworldly terrain. One of the area highlights is Valahnúkur, a mystical stretch of coastline where adventurers can scale the grassy banks and peer over the volcanic cliffs, where thousands of birds can be seen bobbing around in the ocean. Winds are treacherous in this area and care should be taken around the cliff edges.“

Verið velkomin

á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00 Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84

Bílaviðgerðir Partasala Kaupum bilaða og tjónaða bíla Iðjustíg 1c - 260 Reykjanesbæ

sími 421 7979 www.bilarogpartar.is

þór Hansson

TIL LEIGU

Brynjar

ÓSKAST TIL LEIGU Fjölskylda óskar eftir 4-6 herbergja íbúð til leigu.Við erum með atvinnu en vantar heimili a sanngjörnu verði. Reglusemi og heiðarleiki er í fyrirrúmi. Vinsamlega hafið samband við Berglindi i sima 823 0249.

U

UMSJÓN: PÁLL ORRI PÁLSSON POP@VF.IS

smáauglýsingar

Ís kostnaðurinn fer sí hækkandi Aldur og búseta? 16 ára peyji sem býr í keflavík einsog er Starf eða nemi? Verðandi nemi í Hawaii Hvernig hefur sumarið verið hja þér? Meget flot sumar að baki hefði varla getað verið betra Hvar verður þú að vinna í sumar? Maður var að vinna í Saltver Hvernig á að verja sumarfríinu? Það sem eftir er verður vonandi afslöppun og að skoða mig um í útlöndum Ætlar þú að ferðast í sumar, og hvert þá? Maður er víst á leiðinni út til Hawaii í skiptinám Eftirlætis staður á Íslandi? Valdís ekki spurning

Reykjanesbær auglýsir nýtt starf verkefnastjóra upplýsinga- og kynningarmála Starfs- og ábyrgðarsvið: * Innri og ytri upplýsingamiðlun * Samskipti við fjölmiðla * Ritstjórn og umsjón með vefsíðum * Markaðsmál og gerð upplýsinga- og kynningarefnis * Ráðgjöf, undirbúningur funda, kynningar, móttaka gesta o.fl. * Hvers kyns aðstoð og verkefni í samráði við bæjarstjóra Menntunar- og hæfniskröfur: * Háskólamenntun sem nýtist í starfi * Marktæk reynsla af kynningarmálum og upplýsingamiðlun * Framúrskarandi færni í vefmálum og samfélagsmiðlum * Reynsla og hæfni í að innleiða breytingar og stjórna þeim * Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum * Mjög gott vald á íslensku og ensku í tali og riti * Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum

Hvað einkennir íslenskt sumar? Það er björtu næturnar og einnig fá stuttbuxurnar að kíkja úr skápnum

skaplega gaman að vera með góðum félagsskap Einhver sem þú stundar aðeins á sumrin? Tana, get samt ekki sagt að það hafi verið gert þetta sumar Hvað fær þig til þess komast í sumarfíling? Að fá smá sól og finna lykt af góðu kjöti á grillinu mmm Hvað er sumarsmellurinn í ár að þínu mati? Það er Lush Life með Zöru Larsson Hvað er það besta við íslenskt sumar? Að sólin lætur sjá sig af og til En versta? Ís kostnaðurinn fer sí hækkandi Uppáhalds grillmatur? Nautalundirnar hafa ekki enþá klikkað Sumardrykkurinn? Fanta Lemon er æði

Áhugamál þín? Ég skemmti mér alltaf í fótbolta og svo er af-

ATVINNA

Óskum eftir starfsmanni á skrifstofu. Um er að ræða 60% starf. Vinsamlegast sendið umsóknir á bfaerseth@mitt.is

Umsóknarfrestur er til og með 24. ágúst nk. Vinsamlega athugið að fyrrirspurnum verður eingöngu svarað hjá STRÁ ehf. Umsóknir/starfsferilskrár og meðfylgjandi gögn sendist til stra@stra.is. Í boði er afar áhugavert og fjölbreytt starf í þægilegu og fjölskylduvænu starfsumhverfi. Guðný Harðardóttir hjá STRÁ Starfsráðningum ehf. veitir nánari upplýsingar um starfið í síma 588 3031, en símaviðtalstími er frá kl.13-15 alla virka daga. Sjá nánar www.stra.is.

RAUÐAKROSSBÚÐIN Smiðjuvöllum 8, Reykjanesbæ Opnunartímar Fimmtudagar frá kl. 13:00 – 17:00 Föstudagar frá kl. 13:00 – 17:00 Fatnaður, skór og gjafavara Rauði krossinn á Suðurnesjum


PIPAR \ TBWA •

SÍA •

153018

B.O.S.S

Original kjúklingaborgari með káli, lauk, 2 sneiðum af osti, piparmajónesi og B.O.S.S-sósu.

B.O.S.S-borgari, 2 Hot Wings, franskar, gos og Risahraun.

1.079 KR.

1.849 KR.


18

fimmtudagur 13. ágúst 2015 • VÍKURFRÉTTIR

-viðtal

pósturu dagny@vf.is

Eyrún Jónsdóttir missti 35 kíló

Brosi mun meira í dag en nokkurn tímann áður

E

yrún Jónsdóttir er 33 ára gömu l Grindav í kurmær og vörumerkjastjóri hjá Íslensk Ameríska. Hún hafði aldrei verið grönn sem barn og unglingur en svo fór að síga á ógæfuhliðina og kílóunum fjölgaði jafnt og þétt. Sumarið 2012 var hún komin í andlegt og líkamlegt þrot og farin að einangra sig sem gerði það að verkum að hún tók af skarið og skráði sig í einkaþjálfun. Við tók lífsstílsbreyting og Eyrún er í dag 35 kílóum léttari – og brosir að eigin sögn mun meira en nokkurn tímann áður. „Ég hafði farið reglulega í átök og megrun og verið voða dugleg í einhvern ákveðinn tíma en aldrei haldið það út til lengdar, svo áður en ég vissi af þá voru öll kílóin

Hér er Eyrún nýbyrjuð að hlaupa og náði undir 60 mín í fyrsta skipti í krabbameinshlaupinu

komin til baka og miklu meira til. Mér tókst aldrei að gera þetta að lífsstíl“, segir Eyrún sem tókst að halda sér í ágætis formi sem barn og fram á unglingsaldur þar sem hún stundaði íþróttir. „Ég hef aldrei verið grönn og á mjög auðvelt með að bæta á mig en þegar ég flutti erlendis 14 ára gömul var ekki eins mikill aðgangur að öllum þeim íþróttum sem boðið er upp á hér heima og þá byrjaði ég að bæta á mig alveg svakalega“. Þráði að eignast maka og fjölskyldu Sumarið 2012 var Eyrún komin með nóg bæði andlega og líkamlega. „Ég var farin að einangra mig töluvert og hafði ekki neina ánægju af því að hitta vini og gera eitthvað skemmtilegt. Ég þráði heitt að eignast maka og fjölskyldu eins og allir vinir mínir en ég var ekki tilbúin að gefa af mér andlega því sjálfstraustið var í molum. Þarna um sumarið hafði ég samband við hana Telmu Matthíasdóttur hjá Fitubrennslu.is og skráði mig í hópeinkaþjálfun. Eyrún byrjaði í einkaþjálfun hjá Telmu strax í september og kílóin hrundu strax af. „Ég þurfti að taka rosalega til í mataræðinu og borða mun minna og reglulegra en ég hafði nokkurn tímann gert en ég valdi þá leið að setja mér markmið í kaloríum og taldi þær ofan í mig yfir daginn. Ég fann að það truflaði mig rosalega mikið að fá mér sykur á nammidögum því ég var að fá langanir í sykur aðeins fram í vikuna þannig að ég tók alveg út viðbættan sykur í mataræðinu í 12 mánuði. Þetta gekk alveg svakalega vel og tilfinningin var það frábær að ég fylltist eldmóði, mig langaði að halda þessu áfram. Ég missti aldrei

móðinn þótt þetta hafi reynt töluvert á. Telma er gríðalega hvetjandi og hélt ótrúlega vel utan um mig á þessum tíma. Hvatningin og hrósið frá fjölskyldu minni og vinum og bara fólki almennt hjálpaði mér líka mikið. Lífið breyttist strax mjög mikið hjá Eyrúnu og hún fór að upplifa mikla gleði og jákvæðni og sjálfstraustið fór að koma til baka. Það gaf henni aukinn kraft til að halda áfram. Þá bankaði ástin upp á dyrnar en Eyrún kynntist nýlega Árna Má Andréssyni sem hefur verið henni mikil hvatning. „Ég kynntist Árna núna á árinu en hann var líka búinn að breyta um lífsstíl áður en við kynntumst og hefur staðið sig hrikalega vel. Núna getum við bara stutt hvort annað og haldið áfram í jákvæðum lífsstíl saman sem er æðisleg tilfinning.“ Eyrún fær mun jákvæðara viðhorf frá fólki en áður en hún tengir það mest við sitt eigið viðmót. „Ég er orðin mun jákvæðari og brosi mun meira í dag en nokkurn tímann áður og það er það sem er að skila mér þeirri breytingu á viðmóti sem ég finn fyrir. Ég fékk æðislegan stuðning alls staðar frá. Ég talaði reglulega um það á samfélagsmiðlum hvernig mér gekk og þaðan fékk ég roslalega mikla hvatningu. Það gerir alveg svakalega mikið fyrir mann í svona stríði við sjálfan sig og aukakílóin að fá hvatningu frá samfélaginu.“ Markmið Eyrúnar eru nú að líða vel á hverjum degi. „Ári eftir að ég byrjaði að taka mig í gegn, þegar ég var orðin 35 kíóum léttari og full af orku, byrjaði ég skokka aðeins sjálf. Ég fann hvað það var skemmtilegt og skráði mig í skokkhóp hjá Haukunum í kjölfarið. Í dag er ég alveg forfallin og hleyp allan ársins

Eyrún eftir lífsstílsbreytinguna

hring, sama hvernig viðrar. Ég borða rétt og hreyfi mig reglulega og eins set ég mér reglulega markmið í hlaupunum, það gerir þetta miklu skemmt i leg ra að keppa að einhverju.“ Hvað vilt þú segja við þá sem standa ef til vill í sömu sporum og þú gerðir í upphafi? „ A l d re i ge f ast Hér má sjá upp á sjálfum þér myndir af Eyrúnu fy og aldrei hika við rir 35 kílóum að leita til þeirra sem geta ráðlagt eða gefið stuðning. m u n a Settu þér lítil markmið og fagnaðu að þetta snýst fyrst og því þegar þau nást. Ekki gleyma þér fremst um velíðan og að vera besta í því að horfa bara á vigtina heldur útgáfan af sjálfum þér.“

Hjallastefnuskólinn Akur Hjallastefnuskólinn Akur auglýsir eftir leikskólakennurum og þroskaþjálfum til starfa. Einnig er óskað eftir einstaklingum með aðra sambærilega menntun og/eða reynslu af starfi með börnum og ungmennum. Jafnréttisuppeldi, jákvæðni, agi, skapandi hugsun, félagsþjálfun og einstaklingsstyrking eru innviðir í hugmyndafræði Hjallastefnunnar, öllum börnum til hagsbóta. Hæfniskröfur og viðhorf: • Hæfni í mannlegum samskiptum • Gleði og jákvæðni • Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð • Frumkvæði, áræðni og metnaður • Brennandi áhugi fyrir jafnrétti • Stundvísi • Snyrtimennska Áhugasamir hafi samband við skólastjóra Akurs, Kristínu Kristjánsdóttur á akur@hjalli.is eða í síma 421 8310. Um framtíðarstarf er að ræða. Hlökkum til að fá umsókn frá þér! Eyrún og Árni Már kærasti hennar sem einnig tók sig í gegn.


19

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagur 13. ágúst 2015

-aðsent

pósturu vf@vf.is

-fréttir

pósturu vf@vf.is

Það þarf að laga hljóð og mynd í Fjölbreytt dagskrá fyrir Kirkjulundi alla fjölskylduna í Vogum T

ilefni þess að ég sendi frá mér þessa grein er að með stuttu millibili hef ég sótt mjög fjölmennar útfarir í Keflavíkurkirkju þar sem að þeir heiðursmenn Reynir Ólafsson og Ólafur Björnsson voru bornir til grafar. Eins og við mátti búast var mikið fjölmenni sem kvaddi þessa heiðursmenn hinstu kveðju. Kirkjan yfirfull og kom þá safnaðarheimilið að góðum notum og sannaði að það var rétt ákvörðun að byggja það á sínum tíma. Flott aðstaða og fallegt hús. En ekki er allt sem sýnist. Þar er verið að notast við það lélegt hljókerfi og skjávarpa að athafnir fara að mestu framhjá kirkjugestum vegna lélegra hljómgæða í því kerfi sem boðið er upp á. Þá er verið að varpa mynd á málaðan vegg með skjávarpa sem er staðsettur er í miðjum sal á borði sem verður til þess að þegar kirkjugestir rísa úr sætum þá hverfur hluti af myndinni. Væri ekki ráð að fá gott sýningartjald og festa skjávarpa neðan í loft eins og hjá þeim sem hafa það að markmiði að ekkert trufli myndgæði sem varpað er á tjaldið (ekki á málaðan vegg)? Þá er það algjör lámarks krafa að þeir kirkjugestir sem eru í safnaðarheimilinu geti heyrt það sem fram fer við athafnir í kirkjunni. Eins

og þetta er í dag er maður nokkuð góður ef að maður nær því að heyra einn þriðja hluta af því sem fer fram við athöfnina. Hljóðið er það lélegt að það rennur allt saman og verður mjög óskýrt. Það verður að lagfæra þetta strax, því sóknarbörn eiga betra skilið. Það er 2015 og tæknin er það góð að það verður að vera forgangsverefni að lagfæra þetta. Látið fagmann koma þessum hlutum í lag því það virðist ljóst að þeir sem sjá um þetta í dag eru ekki að ná árangri. Mér datt í hug gamli fyrsti Nokia síminn minn þegar tónlist byrjaði að hljóma, það var svipað og Arnór organisti væri að spila á skemmtara sem hann væri með í kjöltu sér. Það skal tekið fram að ég hef rætt þetta við mjög marga og eru allir sammála um að þetta sé til skammar og verði að laga fyrir okkar góðu kirkju. Ágæta sóknarnefnd eða þið sem farið með þessi mál fyrir okkar góðu Keflavíkurkirkju, kippum þessum atriðum í lag. Við sóknarbörn og aðrir gestir eigum betra skilið og eigum að geta verið viss um að þessir hlutir séu í lagi. Með vinsemd og virðingu, Örn Bergsteinsson.

- Fjölskyldudagar í Vogum 13. til 16. ágúst

F

j ö l s k y l d u d a g a r Sv e i t a rfélagsins Voga verða haldnir hátíðlegir frá 13. til 16. ágúst. Fjölbreytt dagskrá er í boði alla dagana fyrir alla fjölskylduna. Fjölskyldudagar eru kjörið tækifæri fyrir fjölskyldur og vini til að eiga góðar samverustundir, segir í dagskrá hátíðarinnar. Dagskráin hefst fimmtudaginn 13. ágúst en þá er frítt í golf fyrir alla fjölskylduna í boði Golfklúbbs Vatnsleysustrandar frá kl. 09-15. Síðdegis verða svo Hverfaleikar Þróttar í golfi. Á föstudaginn verður boðið upp á grillaðar pylsur og gos við félagsmiðstöðina kl. 18. Þá verður leikur milli Þróttar Vogum og Skínanda í 4. deildinni í knattspyrnu. Síðar um kvöldið verður svo varðeldur í fjörunni neðan við Stóru Voga þar sem Brekkusöngvari Íslands, Ingó Veðurguð, leiðir sönginn. Verði veður óhagstætt flyst viðburðurinn í Aragerði. Laugardaginn 15. ágúst verða hverfaleikar Þróttar í þríþraut, listsýningar, Strandarhlaup Þróttar, Kassabílarallý, Hverfaleikar í

Boccia, handverksmarkaður og hópakstur fornbíla. Milli kl. 14 og 17 verður danskrá á hátíðarsvæði í Aragerði. Þar verður fjölbreytt dagskrá og veitingar í boði. Boðið verður upp á dans, brúðubíl, söng- og hæfileikakeppni, sápubolta, fjársjóðsleit og karamelluflug. Í kvölddagskrá sem hefst kl. 20 verður hverfaganga, tónlistarveisla þar sem Agla Bríet úr Ísland got talent, Jónsi, Guðrún Gunnars, Eyjólfur Kristjáns og Bubbi Morthens koma fram. Þá verður flugeldasýning sem björgunarsveitin Skyggnir annast. Dagskrá fjölskyldudaga í Vogum lýkur svo á sunnudeginum með listsýningum, opnu húsi í Kálfatjarnarkirkju þar sem boðið verður upp á grillaðar pylsur, fjölskyldudorgveiði, skemmtisiglingu, afmæliskaffi hjá Lions, sögugöngu og tónleikum í Tjarnarsal StóruVogaskóla. Nánar má kynna sér dagskrá og tímasetningar á vef Sveitarfélagsins Voga, www.vogar.is.

VILTU TAKA ÞÁTT Í AÐ GLEÐJA GESTI OKKAR? Spennandi og fjölbreytt störf í einu af 25 undrum veraldar Kíktu á bluelagoon.is/atvinna Hlökkum til að heyra í þér Bláa Lónið hefur um árabil verið í hópi bestu heilsulinda heims og hlotið fjölmargar alþjóðlegar viðurkenningar fyrir framúrskarandi aðstöðu og einstaka upplifun.Bláa Lónið er eitt af 25 undrum veraldar að mati National Geographic.

Brjálað að gera í Fluguveiðikofanum - ekkert komist í veiðina!

„Þetta er búið að vera frábært í sumar. Mjög mikil aukning í verslun hjá mér. Útlendingar hellilng á ferðinni á Hafnargötunni og hafa verið tíðir gestir hér hjá mér,“ segir Júlíus Geirmundsson eigandi Fluguveiðikofans á Hafnargötu í Keflavík. Júlíus segir að útlendingarnir hafi keypt talsvert af veiðivörum, m.a. flugur og flugusett til gjafa en einnig íslenskar vörur, Iceweara fatnað og fleira. Þá sé líka aukning í viðskiptum frá heimamönnum í veiðivörum. „Ég starfaði mikið við veiðileiðsögn í fyrrasumar og það stóð til að ég myndi sinna því eitthvað í sumar en traffíkin hefur bara verið það mikil að ég hef ekki komist í veiðina. Lúxusvandamál getum við sagt, virkilega skemmtilegt,“ sagði veiðikappinn hress í bragði.

Veiðibúðin hjá Júlla er skemmtileg og úrvalið í margs konar veiðivörum hið besta. Útlendingar hafa verið stór hópur viðskiptavina í sumar.


20

fimmtudagur 13. ágúst 2015 • VÍKURFRÉTTIR

HAUSTFERÐ ELDRI BORGARA

-viðtal

Í TUNGUR OG HRUNAMANNAHREPP verður farin 1. september 2015. Verð á ferð er kr. 8000.Innifalið í verði: Súpa í Friðheimum, kvöldverður í Fákaseli, rúta og leiðsögumaður. Pantanir teknar frá 17. til 21. ágúst. Lydía s. 423-7604 / 898-4654 Brynja s. 422-7177 / 849-6284 Bjarney s. 421-1961 / 822-1962 Rútan fer frá: Auðarstofu, Garði kl. 8.00 Miðhúsum, Sandgerði kl. 8.30 Nesvöllum, Reykjanesbæ kl. 9.00

Stoppað verður við afleggjara að Grindavík og Vogum. Gjald greitt í Rútu – tökum ekki kort. Geymið auglýsinguna Ferðanefnd

ATVINNA RAFVIRKI Vanur rafvirki sem getur unnið sjálfstætt óskast til starfa. Mikil vinna. Umsóknir berist á netfangið a.oskarsson@simnet.is eða í síma 892 3427.

VERKAMENN Verkamenn óskast til eftirlits og umhirðu með færibandakerfi. Unnið er á 12 tíma vöktum frá kl. 05:00-17:00. Unnið er samkvæmt vaktakerfinu 2-2-3. Umsækjendur þurfa að vera líkamlega hraustir og góðir í mannlegum samskiptum. Umsóknir berist á netfangið a.oskarsson@simnet.is eða í síma 892 3427. Umsækjendur þurfa að geta staðist bakgrunnsskoðun til að meiga vinna innan haftasvæðis Keflavíkurflugvallar

+ www.vf.is

83% LESTUR

Stolt Sea Farm er eitt af þróuðustu fiskeldisfyrirtækjum heims og hefur sérhæft sig í framleiðslu á hágæða sandhverfu, flúru og styrju. Stolt Sea Farm rekur fiskeldi í 6 löndum; Bandaríkjunum, Frakklandi, Noregi, Portúgal, Spáni og nú á Íslandi. Stolt Sea Farm á Íslandi hefur þegar hafið uppbyggingu á 2.000 tonna eldi á senegalflúru á Reykjanesinu og er uppbygging þess vel á veg komin. Áætlað er að uppbyggingu verði endanlega lokið árið 2018.

Starfsmaður í fiskeldi

Stolt Sea Farm Iceland hf óskar að ráða starfsmann í eldisstöð fyrirtækisins á Reykjanesi. Fiskeldið verður stærst sinnar tegundar í heimi og er því um krefjandi og fjölbreytt framtíðarstarf að ræða. Starfssvið og ábyrgð: - Seiðaeldi - Matfiskeldi -Vinnsla Hæfniskröfur: - Reynsla úr fiskeldi, sjómennsku, fiskvinnslu eða sambærilegu. - Skipulögð og öguð vinnubrögð. - Góð íslensku- og enskukunnátta. - Kraftur og vinnusemi Umsóknarfrestur er til og með 28. Ágúst 2015. Umsókn og ferilsskrá sendist á íslensku á netfangið oar@stoltseafarm.com merkt “Starf í fiskeldi”.


21

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagur 13. ágúst 2015

pósturu dagny@vf.is

Óli Haukur Mýrdal ljósmyndari

NÝTT SJÓNARHORN MEÐ DRÓNUM Ó

li Haukur Mýrdal ljósmyndari hefur haft í nógu að snúast í drónamyndatökum fyrir fyrirtæki og hafa myndir hans m.a. ratað í erlendar auglýsingar og stóra indverska bíómynd. Þá vinnur hann að sýningu á komandi ljósanótt þar sem Reykjanesið verður skoðað frá nýju sjónarhorni

unters Internationals og TV Bastards sem eru stórir þættir í Hollandi. Þar tókum við upp akstursatriði á Hellu þar sem breyttir bílar keyrðu á vatni og þá nýttist dróninn vel. Þá tókum við upp efni fyrir stóra auglýsingu Caterpillar sem fer í birtingu í haust og framundan er stórt verkefni í Færeyjum nú í ágúst.“

Óli Haukur hefur starfað sem ljósmyndari frá árinu 2007 og rekur fyrirtækið Ozzo sem staðsett er í frumkvöðlasetrinu Eldey á Ásbrú. Ljósmyndirnar hafa þó tekið annað sætið eftir að hann byrjaði að mynda með drónum fyrir einu og hálfu ári en þar búa að hans sögn gríðarlega mörg tækifæri.

Sumarið hefur farið í drónatökur um allt land þar sem Óli Haukur er bæði að safna efni fyrir sjálfan sig og vinna fyrir viðskiptavini. Suðurland er vinsælasti staðurinn og hefur Óli myndað við Jökulsárlón, Skógarfoss, Seljarlandsfoss og Vík í Mýrdal.

Auglýsing fyrir risann Cartier Það er meira en nóg að gera í drónatökum að sögn Óla Hauks og er efnið m.a. nýtt í auglýsingar og bíómyndir. Nýjasta verkefnið er auglýsing Cartier úraframleiðandans sem tekið var upp í sumar og er nýkomin í birtingu. „Það verkefni kom í gegnum True North en ég vinn mikið með þeim. Ég skaut t.a.m. fyrir þá nýlega stórt verkefni á Langjökli fyrir stóra ameríska sjónvarpsþætti. Þá hef ég unnið fyrir raunveruleikaþættina Househ-

„Eitt af stóru verkefnunum er indversk bíómynd sem er risastórt verkefni en þar tók ég skot af Skógarfossi sem segja má að leiki stórt hlutverk í myndinni. Myndin heitir Baahubali – the beginning og hefur slegið öll aðsóknarmet. Sem dæmi má nefna að 5,5 milljónir manna hafa séð stikluna sem gerð var fyrir myndina. Óli Haukur stefnir á frekari fjárfestingu í drónum en er að bíða eftir rétta tímanum enda markaðurinn nýr og margt nýtt að koma fram.

„Myndavélaframleiðendur eru farnir að framleiða minni vélar fyrir dróna. Það snýst allt um að hafa þetta léttara og minna því þú ert bundinn við ákveðinn flugtíma eða ca. 20 mínútur. Léttari vélar gera þér kleift að fljúga lengur og taka upp meira efni. Okkur langar að fara í stærri dróna, 6 – 8 spaða en þá getum við notað stærri vélar og einblínt frekar á kvikmyndabransann.“ Sýning á Ljósanótt Óli Haukur undirbýr nú sýningu á Ljósanótt þar sem hann frumsýnir loftmyndir af Reykjanesi sem hann hefur tekið með drónum. „Mig langar að sýna Reykjanesið frá nýrri hlið eða út frá nýju sjónarhorni. Ég hef myndað svæði sem aðeins eru aðgengileg með dróna og því er sjónarhornið ólíkt því sem menn eiga að venjast. Þú sérð liti í Bláa lóninu sem þú sérð ekki á hverjum degi og getur til að mynda horft beint niður í Gunnuhver. Myndirnar munu líka sýna abstrakt hliðar á Reykjanesinu.“ Sýningin verður á vinnustofu Óla Hauks í Eldey en þar mun gestum jafnframt gefast kostur á að skoða drónana sjálfa og myndefni sem þeir hafa verið notaðar í.

Viltu vinna í ferðaþjónustu? Gray Line Iceland leitar að sjálfstæðum og drífandi einstaklingum sem búa yfir mikilli þjónustulund. Keflavíkurflugvöllur – framtíðarstarf Í boði er: • 100% starf og hlutastarf • Unnið er á 12 klst. vöktum Helstu verkefni: • Upplýsingagjöf til ferðamanna • Sala á ferðum • Önnur tilfallandi störf Menntunar- og hæfniskröfur: • Góð enskukunnátta • Önnur tungumálakunnátta kostur • Góð þekking á Íslandi • Þjónustulund og sveigjanleiki

Gray Line Iceland Gæði – Öryggi – Þjónusta

Umsóknir berist til: Elínar Hlífar Helgadóttur, mannauðsstjóra, elin@grayline.is. Umsókn þarf að fylgja kynningarbréf ásamt ferilskrá. Umsóknarfrestur er til og með 23. ágúst 2015.

Gray Line Iceland er leiðandi íslenskt ferðaþjónustufyrirtæki í örum vexti. Fyrirtækið er handhafi viðskiptasérleyfis Gray Line Worldwide sem er stærsta skoðunarferðafyrirtæki í heimi. Félagið er ferðaskipuleggjandi, ferðaskrifstofa og hópferðafyrirtæki með starfsemi einkum í skipulögðum dagsferðum með yfir 60 áfangastaði víðs vegar um Ísland. Gray Line á Íslandi á einn yngsta rútubílaflota landsins, 65 hópferðabíla sem taka frá 9 til 71 farþega. Félagið flutti rúmlega 510 þúsund ferðamenn árið 2014 í eigin ferðum. Fyrirtækið kappkostar að veita góða og persónulega þjónustu við ferðamenn á Íslandi.


22

fimmtudagur 13. ágúst 2015 • VÍKURFRÉTTIR

-íþróttir Reynir berst um sæti í 2. deild Víðismenn taplausir í 5 leikjum í röð XXKeppni í 3. deild karla harðnar nú með hverri umferð sem líður og eru línur farnar að skýrast við topp og botn deilarinnar. Reynismenn hafa verið á góðu skriði í sumar og standa í harðri baráttu um laust sæti í 2. deild að ári en Sandgerðingar sitja í öðru sæti deildarinnar eftir 13 umferðir og geta slitið sig 6 stigum frá liði Kára, sem situr í 3. sætinu, með sigri á KFR í kvöld en leikið er í Sandgerði. Víðismenn hafa heldur betur vaknað upp af værum svefni eftir hörmulega byrjun á sumrinu og hafa ekki tapað leik í síðustu 5 leikjum sínum, en liðið samdi við nokkra erlenda leikmenn í félagaskiptaglugganum sem hefur gefið lífinu þau gæði sem liðinu sárvantaði. Víðir hefur hleypt miklu lífi í fallbaráttuna í deildinni en alls eru 6 lið í þeirri baráttu sem mun ná hámarki á næstu vikum. Víðismenn fá það erfiða verkefni að freista þess að verða fyrsta liðið til að sigra topplið Magna frá Grenivík á laugardaginn kemur en leikið er fyrir norðan.

Hlaupa Strandarhlaupið í Vogum á laugardag

Mikið ævintýri að vera hluti af íslenska landsliðinu J

-segir Jóhanna Margrét Snorradóttir, hestakona úr Mána

óhanna Margrét Snorradóttir, hestakona úr Mána, náði á dögunum þeim glæsilega árangri að lenda í 2. sæti í slaktaumtölti í flokki ungmenna á heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem að fram fór í Herning í Danmörku. Jóhanna og hestur hennar, Stimpill frá Vatni, kepptu einnig í fjórgangi á mótinu og voru hluti af sterku íslensku landsliði sem gerði virkilega fínt mót og nældi í 8 gull,7 silfur- og þrjú bronsverðlaun. Jóhanna gaf sér tíma til að spjalla við blaðamann Vikurfrétta í vikunni um mótið og hestamennskuna í lífi hennar. „Við Stimpill eigum okkur ekki langa sögu saman en góð er hún samt sem áður. Við kynntumst bara núna í vor þegar ég fór að vinna á Árbakka sem er hestabúgarður rétt við Hellu. Þar býr kærastinn minn og fjölskylda, þau voru svo góð að lána mér hann með það sem markmið að komast í landsliðið,“ sagði Jóhanna aðspurð um samstarf hennar og Stimpils. „Þá byrjaði ég að þjálfa hann og kepptum við fyrst saman í úrtöku fyrir heimsmeistaramótið sem gekk nokkuð vel. Eftir það mót var ekki enn búið að fullskipa liðið og var ég því ekki alveg örugg inn í liðið. Íslandsmótið var svo þremur vikum seinna og gekk það enn betur þar sem við urðum Íslandsmeistarar í samanlögðum fjórgangsgreinum, en við urðum í fjórða sæti í þeirri keppni úti á heimsmeistaramótinu.

Eftir Íslandsmótið vorum við valin í landsliðið og lá leið okkar þá til Herning í Danmörku.“ Öðruvísi að keppa í útlöndum Jóhanna hafði ekki orðið þess heiðurs hljótandi áður að keppa fyrir Íslands hönd og var ekki í nokkrum vafa með hvers virði það var að fá að taka þátt í slíku stórmóti. „Þetta var rosalega skemmtileg upplifun að fá að taka þátt í úrslitum á heimsmeistaramóti. Þetta er allt öðruvísi en að keppa á mótum hérna heima, þarna er maður með nokkur hundruð af Íslendingum í stúkunum að hvetja mann áfram. Ég er mjög ánægð með silfrið en aftur á móti líka aðeins súrt því ég var örstutt frá sigri, aðeins 0,5 hjá einum dómara hefði verið mér næg til sigurs. En þetta var mikið ævintýri að vera hluti af íslenska landsliðinu.“ En var Jóhanna sjálf búin að setja sér einhver sérstök markmið fyrir mótð? „Já, ég setti mér háleit markmið fyrir mótið og stefndi að sjálfsögðu allan tímann á sigur í minni aðalgrein sem var slaktaumatölt. Þetta var mjög svo raunhæft markmið og vorum við örstutt frá sigri en ég er bara mjög sátt með silfrið.“ Hestafræði handan við hornið Það vita það flestir sem komið hafa nálægt hestamennsku að ástundun er krefjandi í kringum þjálfun og

umhirðu á hrossunum og er það engin undantekning í tilfelli Jóhönnu „Hestamennska tekur mjög mikinn tíma ef þú ætlar að gera þetta af einhverri alvöru. Því fleiri hesta sem þú tekur að þér að hugsa um og þjálfa því meiri tíma tekur þetta og oftast í mínu tilfelli að minnsta kosti þá hef ég alltaf verið með frekar fleiri en færri hesta og því mest af mínum frítíma farið í hestastúss. En það er ekkert skemmtilegra en þegar þessi vinna skilar góðum árangri.“ Það er enginn vafi á því að Jóhanna hefur mikinn metnað fyrir því sem henni finnst skemmtilegast að gera. Það endurspeglast líka í næstu skrefum í hennar lífi en hún hyggur á gera hestamennskuna að meira en bara áhugamáli til lengri tíma. „Eins og staðan er í dag þá stefni ég á að gera þetta að atvinnu í framtíðinni. Núna í haust er ég að fara norður í Hjaltadalinn í Háskólann á Hólum að læra hestafræði. Þetta nám eru 3 ár og útskrifast ég þá með BS í reiðmennsku og reiðskennslu. Þetta er magnaður skóli og er ég mjög spennt að fara læra enn og meira um hestamennsku. Að mínu mati er maður aldrei búinn að læra nóg um reiðmennsku, það er alltaf hægt að læra meira. Að sjálfsögðu stefni ég á að ná langt í hestamennskunni, vonandi að næla sem fyrst í heimsmeistaratitil og vonandi nokkra fleiri í framtíðinni.“

Vegleg útgáfa vegna Ljósanætur 3. september. Verið tímanlega með auglýsingapantanir.

XXStrandarhlaupið er hluti af fjölskylduhátíð Sveitarfélagsins Voga og fer fram laugardaginn 15. ágúst kl 11:00. Allir hlauparar eru velkomnir, byrjendur sem og lengra komnir. Í boði eru tvær vegalengdir, 5 km og 10 km með tímatöku. Hlaupið verður ræst við íþróttahúsið í Vogum, Hafnargötu 17. 5 km hlaupið er ræst við Íþróttamiðstöðina. Hlaupið er út Stapaveg þar sem komið er inná malarveg. Eftir 3 km er stuttur utanvegakafli uns komið er inná göngustígakerfi þar sem hlaupið er með sjónum, umhverfis Vogatjörn og að Íþróttamiðstöðinni. 10 km hlaupið er ræst við Íþróttamiðstöðina og liggur um Vatnsleysustrandarveg. 3 km eru á gömlum malarslóða, síðan á Vatnsleysustrandarvegi í fallegu sveitaumhverfi. Að lokum er hlaupinn einfaldur hringur á göngustígum bæjarins að Íþróttamiðstöðinni. Drykkjarstöð er á miðri leið fyrir þá sem hlaupa 10 km. Skráning fer fram hér á hlaup.is. Athugið að skráningargjald hækkar á hlaupadegi og eru þátttakendur því hvattir til að forskrá sig. Forskráning er til miðnættis föstudaginn 14. ágúst 2015. Skráning á keppnisdegi verður í íþróttahúsinu frá kl. 10 til 10:40 fyrir hlaup. Ungmennafélagið Þróttur stendur fyrir hlaupinu. Frekari upplýsingar fást hjá Marteini framkvæmdastjóra í síma 865-3722 eða throttur@throttur.net.

Grindvíkingar eygja enn von á Pepsí deildarsæti Sigur á Þrótturum myndi galopna toppbaráttuna XXÞótt Grindvíkingar hafi lengi framan af sumri ekki litið út fyrir að verða á meðal efstu liða þegar 1. deild karla yrði gerð upp í september þá hafa þeir gulklæddu gert nóg til að vera ennþá í efri helming deildarinnar með tölfræðilega viðunnandi möguleika á því að leika í Pepsí deildinni sumarið 2016. Grindavík situr þó enn sem komið er í 6. sæti með 24 stig eftir 15 umferðir og þurfa að byrja á því að leggja liðið í öðru sæti deildarinnar, Þrótt Reykjavík, í Laugardalnum annað kvöld til að hefja klifrið í átt að toppnum. Níu stig og fjögur sæti skilja liðin að en Þróttarar hafa einnig um heilmikið að spila en með sigri munu þeir nánast útiloka frekari möguleika Grindvíkinga á 2. sætinu og um leið styrkja stöðu sína í að minnsta kosti 5 stig á undan liðinu í þriðja sæti, en í besta falli skotist á toppinn ef Víkingur Ólafssvík misstígur sig gegn BÍ/Bolungarvík. Tomislav Misura, Jósef Kristinn Jósefsson og Alex Freyr Hilmarsson hafa verið á skotskónum fyrir Grindavík undanfarnar vikur en búast má því Grindvíkingar verði að hitta virkilega góðan leik til að leggja Þróttara á heimavelli þeirra.

Keflvíkingar eru sem fyrr einir á botninum XXKeflvíkingar þóttu sýna á sér batamerki er liðið klóraði í eitt stig gegn Fjölni á mánudagskvöldið en eftir sem áður er talsvert bil í öruggt sæti frá fallsvæðinu þar sem Keflvíkingar eru sem fyrr einir á botninum. Framundan er leikur gegn Fylki á mánudag í Lautinni í Árbæ kl. 18 í leik þar sem að Fylkismenn geta endanlega sagt skilið við fallhættu og um leið skilið Keflavík eftir í nánast vonlausum málum. Til að bæta gráu ofan á svart munu Keflvíkingar leika án þeirra Einars Orra Einarssonar, Sindra Snæs Magnússonar og Frans Elvarssonar, en sá síðastnefenfi lagði einmitt upp jöfnunarmark Keflvíkinga í síðustu umferð en allir þessir leikmenn hafa fengið 4 gul spjöld það sem af er sumri og verða því ekki með. Fylkismenn verða einnig án þriggja leikmanna sem taka út sams konar leikbann.

Ingunn Embla til liðs við Grindvíkinga XXIngunn Embla Kristínardóttir hefur ákveðið að söðla um og leika með Grindavík í Domino´s deild kvenna í vetur en Ingunn var ein af betri leikmönnim Keflavíkur á síðasta tímabili. Grindavíkingar hafa einnig samið við Lilju Sigmarsdóttur um að leika með liðinu næstu tvö árin og þá mun gamli refurinn Pétur Guðmundsson sjá um að aðstoða Daníel Guðna Guðmundsson við þjálfun liðsins.


23

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagur 13. ágúst 2015

pósturu siddi@vf.is Það var mikil stemmning í hlaupinu í fyrra.

HEYRNARÞJÓNUSTA Kæru Suðurnesjamenn Verðum á heilsugæslunni í Keflavík fimmtudaginn 20. ágúst Verið velkomin

Ellisif Katrín Björnsdóttir Heyrnarfræðingur veitir faglega ráðgjöf

Heyrðu umskiptin Fáðu heyrnartæki til reynslu Heyrn, Hlíðasmára 11, Kópavogur, heyrn@heyrn.is

Tímapantanir - 534 9600

Skora á íþróttaiðkendur í Reykjanesbæ að hlaupa fyrir Ölla -Minningar- og styrktarsjóður Ölla auglýsir eftir hlaupurum til að safna áheitum fyrir sjóðinn

Í

ár líkt og í fyrra geta þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka safnað áheitum fyrir Minningar- og styrktarsjóð Ölla en sjóðurinn var stofnaður haustið 2013 í minningu körfuboltakappans Örlygs Arons Sturlusonar og hefur það að markmiði að styrkja börn á Íslandi til íþróttaiðkunar sem búa við bágan fjárhag forræðismanna. Sjóðurinn skorar á alla þá sem vettlingi geta valdið, og þá sér í lagi íþróttaiðkendur - og áhugafólk að hlaupa fyrir sjóðinn í ár og láta þannig gott af sér leiða. „Áheitasöfnunin er eins og er okkar helsta fjáröflun og hefur gert okkur kleift að styrkja 50 börn og

ungmenni á landinu til íþróttaiðkunar frá stofnun sjóðsins. En við erum rétt að byrja og við finnum að þörfin er mikil og því erum við að leita að hlaupurum til að hlaupa fyrir okkur í ár. Í fyrra söfnuðum við tæpri milljón og styrktum Velferðarsjóð Suðurnesja um eina milljón króna í kjölfarið og var öll sú upphæð merkt íþróttaiðkun barna. Áður höfðum við styrkt Fjölskylduhjálp Íslands einnig um eina milljón og svo er sjóðurinn sjálfur að styrkja börn beint”, segir María Rut Reynisdóttir, framkvæmdastjóri sjóðsins. Í fyrra var Minningarsjóðurinn með aðstöðu í Safnaðarheimili Fríkirkunnar í Reykjavík að

Laufásvegi 13 þar sem boðið var upp á myndatöku, veitingar og fjör að hlaupi loknu fyrir hlauparana og skapaðist afar góð stemning þar. Sami háttur verður hafður á í ár og eru allir þeir sem hlaupa fyrir sjóðinn og þeirra fjölskyldur hvattir til að mæta þangað. „Við hvetjum fólk til að skrá sig í hlaupið og fara svo inn á hlaupastyrkur.is til að safna áheitum fyrir sjóðinn og svo vonumst við til að sjá sem flesta í góðu skapi laugardaginn 22. ágúst. Einnig viljum við benda á Facebook-síðuna okkar, Minningarsjóður Ölla, og sérstakan viðburð sem við höfum búið til á Facebook „Hlaupum fyrir Ölla“ segir María að lokum.

ATVINNA

Soho Catering & Cafe vantar starfsfólk Í hluta- eða fullt starf/vaktavinnu. Ekki yngri en 20 ára. Kaffibarþjóna - Afgreiðslu í sal - Framreiðslu á veitingum Skrifstofu hlutastarf - Aðstoð í eldhúsi Veisluþjóna hlutastörf Starfsmaður þarf að geta skrifað og talað íslensku - Reykja ekki. Hafa bílpróf, vera snyrtilegur og koma vel fyrir. Getur þurft að byrja að vinna kl. 05:00 og um helgar. Umsóknafrestur til 20. ágúst, umsóknum svarað eftir það. Umsókn og ferilsrká berist á netfang orn@soho.is ekki i síma. Soho catering er staðsett að Hrannargötu 6 Keflavík.

KFC kallar – nóg að starfa! ®

Óskum eftir vaktstjórum, starfsfólki í eldhús og afgreiðslu á flestum stöðum KFC. Unnið er á vöktum (2-2-3), vinnutíminn er kl. 10–22.

Starfsmaður í eldhús

Afgreiðslufólk

Vaktstjórar

Við leitum að skipulögðum, hraustum og framtakssömum einstaklingi sem hefur áhuga á að elda góðan mat og kann vel við sig í eldhúsinu. Starfsreynsla úr sambærilegu umhverfi æskileg. Aðeins 23 ára og eldri koma til greina.

Við óskum eftir að ráða brosmilt og þjónustulundað afgreiðslufólk, 20 ára og eldra. Viðkomandi þarf að vera röskur, skipulagður og liðlegur í samskiptum.

Við leitum að leiðandi, skipulögðum, framtakssömum einstaklingum með starfsreynslu úr sambærilegu starfsumhverfi, 23 ára og eldri, til þess að stýra vöktum á veitingastöðum KFC.

Starfssvið:

Starfssvið:

Starfsvið: Yfirumsjón með kjötvörum, s.s. eldamennsku, talningu og vörumóttöku. Umsjón með tækjum og tólum ásamt þrifum í eldhúsi.

Hæfniskröfur: � � � �

Íslenskumælandi eða enskumælandi Metnaður og reynsla skilyrði Skipulagshæfileikar Geta unnið undir álagi

Hæfniskröfur:

Vaktstjóri er yfirmaður á sinni vakt og ber ábyrgð á starfsfólki sínu, þjálfun þess og vellíðan, þjónustu við viðskiptavini og birgja. Umsjón með daglegum rekstri, s.s. vörumóttöku, talningu, uppgjöri og vaktaplani.

� �

Hæfniskröfur:

Þjónusta við viðskiptavini, pökkun og afgreiðsla á mat, þrif, undirbúningur á morgnana og frágangur á kvöldin.

Íslenskumælandi skilyrði Metnaður og reynsla af afgreiðslustörfum æskileg Geta unnið hratt og örugglega undir álagi

� � � �

Íslensku- og enskumælandi Metnaður og góð almenn tölvukunnátta Geta unnið hratt og örugglega undir álagi Reynsla af veitingaþjónustu æskileg

Skemmtileg störf í góðu starfsumhverfi með hressu samstarfsfólki þar sem nákvæm vinnubrögð eru höfð að leiðarljósi. Æskilegt að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Starfskjör okkar endurspegla ábyrgð og árangur í starfi. Áhugasamir sendi umsókn með mynd og meðmælum til mannauðsstjóra KFC á netfangið barbara@kfc.is, einnig er hægt að leggja inn umsókn á vefsíðu KFC, http://kfc.is/atvinna eða á Facebook-síðu KFC á Íslandi.

Nánari upplýsingar www.heyrn.is


vf.is

FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST • 31. TÖLUBLAÐ • 36. ÁRGANGUR

VIKAN Á VEFNUM Margeir Einar Margeirsson Víkurfréttir með samkeppni um forsíðumynd í blaðið hjá sér, held þeir eigi ekki roð í lókal blaðið hérna... — in Papua New Guinea.

Muggur Ke Einn fallegur úr Miðfirðinnum

Kristjan Ingi Thordarson Kyrrðin og lognið er svo svakalegt hérna í sveitinni þessa stundina að ég heyrði mýflugu sjúga upp í nefið og hrækja rétt í þessu... SÆLL!

-mundi Munu Helguvíkurmótmælendur skála í kísil-drykknum hennar Fidu?

Metsala hjá GeoSilica M

-mikil eftirspurn eftir heilsuvörum úr kísil

etsala var á kísilheilsuvöru GeoSilica í júlímánuði en varan kom markað í lok árs 2014 og er nú hægt að nálgast hana á yfir 80 sölustöðum um land allt. Að sögn Fidu Abu Libdeh annars stofnanda fyrirtækisins gengur salan vonum framar og salan langt umfram væntingar. Kísilsteinefnið er í vökvaformi og er það 100% náttúrulegt, þróað og framleitt úr jarðhitavatni frá Hellisheiðarvirkjun. „Við erum mjög ánægð og þakklát og teljum að söluaukninguna megi rekja til þess að komin er reynsla á kísilsteinefnið og viðskiptavinir okkar eru ánægðir með árangurinn. Þeir deila reynslu sinni og fólk hringir í okkur til þess að þakka fyrir vöruna,“ segir Fida. Fyrirtækið var stofnað árið 2012 af Fidu og Burkna Pálssyni, ásamt Ögnum ehf., út frá lokaverkefnum Fidu og Burkna í orku- og umhverfistæknifræði við Háskóla Íslands. Þau luku bæði námi í Keili á Ásbrú. Að sögn Fidu er næst á dagskrá að stækka framleiðsluna til þess að geta annað sívaxandi eftirspurn og hefur fyrirtækið nú þegar hafist handa við að þróa nýja vöru til þess að auka vöruúrval fyrirtækisins og uppfylla þörf á markaði eftir heilsuvörum úr kísil. Fida var kjörinn „Maður ársins á Suðurnesjum 2014a“ af Víkurfréttum í upphafi árs.

Fida Abu Libdeh framkvæmdasstjóri og Ágústa Valgeirsdóttir að kynna vörur GeoSilica.

HLUTI AF BYGMA

HÖRKU TILBOÐ Í HÚSASMIÐJUNNI

20% afsláttur

JOTUN LADY INNIMÁLNING JOTUN MUR ÚTIMÁLNING

STINGSÖG KS500

HLEÐSLUBORVÉL

400W

EPC12CAB, 12V, 2 rafhlöður

5246011

20% afsláttur

ALLAR NILFISK HÁÞRÝSTIDÆLUR

5245999

5.995 kr

10.895 kr

FULLT VERÐ: 8.995

FULLT VERÐ: 14.519

ÞVOTTAVÉL FRYSTIKISTA

EWP 1674TDW, 7 kg, 1600 snúninga 1805659

G 115, 103 ltr 1805483

FJÖLNOTA VERKFÆRI MT300KA 300W, sagar og pússar 5245980

14.995 kr FULLT VERÐ: 19.995

39.900 kr FRÁBÆRT VERÐ

Með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana. Gildir til 17. ágúst meðan birgðir endast. Tilboð gildir ekki af vörum merktum “Lægsta lága verð Húsasmiðjunnar„ og tilboðsvörum.

69.900 kr FULLT VERÐ: 78.900


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.