Stærra og efnismeira blað í hverri viku!
Víkurfréttir
Grundarvegur 23, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is
Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001
LJÓSANÓTT NÁLGAST!
LISTEFLI Á LJÓSANÓTT
Tryggðu þér pláss tímanlega í Ljósanæturblaði Víkurfrétta og dagskrá Ljósanætur! Hafðu samband við auglýsingadeild Víkurfrétta í síma 421 0001 eða gunnar@vf.is
Hefur þú áhuga á tónlist?
Langar þig til þess að reyna á þig í nýjum aðstæðum?
Viltu vinna með flottu listafólki að skapandi verkefni?
Þá er Listefli á Ljósanótt eitthvað fyrir þig.
vf.is
Listefli á Ljósanótt ER nýtt og spennandi VERKEFNI með ólíkum hópum fólks. Þekkt tónlistarfólk starfar með áhugafólki að því að skapa tónlist. Listefli STENDUR YFIR FRÁ 26.-28. ágúst. Aðalstjórnandi er Sigrún Sævarsdóttir Griffiths tónlistarkennari við Guildhall tónlistarskólann í London. Með henni verða m.a. þau Arnór Vilbergsson organisti, Valdimar Guðmundsson og Þovaldur Halldórsson úr hljómsveitinni Valdimar og Jana María Guðmundsdóttir söng- og leikkona. Þátttaka er ókeypis og það eina sem þarf er áhugi!
FIMMTUdagurinn 25. ÁGÚST 2011 • 33. tölubl að • 32. árgangur Verkið verður flutt á Ljósanótt 2011.
›› Umhverfið
›› Mannlífið
Snyrtilegt í Grindavík
Energí & trú fyrir 18 til 25 ára
› Síða 11
› Síða 4
Námskeiðið er fyrir fólk á aldrinum 18-25 ára
›› Sportið
MÁLNING
Andri raðar og hvers vegna þú vilt vera með. inn mörkum Skráning er hafin á hjordis@keflavikurkirkja.is Sendu nafn, aldur, netfang og símanr.
› Síða 15
DEKA PRO þakmálning, 10 lítrar
9.995,DEKAPRO útimálning, 10 lítrar
6.495,-
14. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 7. apríl 2011
Jón veiddi flösku með moppu!
spennandi uknattleikir ehf.
Reykjanesbær ur: vf@vf.is a daga kl. 09-17
to.
kosti með gen.
endur vænn er ari
Skólastarf hófst að nýju eftir sumarleyfi í grunn- og framhaldsskólum Suðurnesja. Nýir og ungir vegfarendur eru komnir á stjá. Til að tryggja öryggi í umferðinni við skólana hefur lögreglan staðið vaktina á háannatíma. Það hefur gefist vel og allt gengið slysalaust. Meðfylgjandi mynd er tekin við Háaleitisskóla á Ásbrú.
Opið mánud.-föstud. kl. 8-18 Fuglavík 18, Reykjanesbæ
Gríninnrás RÚV í Reykjanesbæ
F
jölmennt kvikmyndatökulið frá RÚV hefur verið í Reykjanesbæ síðustu daga við tökur á nýrri grínþáttaröð sem verður á dagskrá RÚV í vetur. Þættirnir heita Kexverksmiðjan og eru höfundar grínsins þau Gísli Rúnar Jónsson og Carola Ida Köhler, sem m.a. er þekkt fyrir fræga símahrekki á Bylgjunni í þættinum Tveir með öllu. Framleiðandi þáttanna er Gunnlaugur Helgason, Gulli byggir. Leikarastóðið hefur síðustu daga
- sjá nánar á bls. 23 Við viljum öll hafaí snyrtilegt í kringum okkur og nú þessa þegar dagana. LjósanóttKeflavík og KR eigast við í undanÞað er háspenna körfuboltanum í Reykjanesbæ nálgast í Reykjanesbæ eru bæjarbúar karla hvattirí til að taka til hendinni úrslitum Iceland Express-deildar körfuknattleik og staðan í viðureign liðanna er 2:2. þannig að bærinn sínu fegursta. ofan má sjá Jón Olsen í kvöld. Spennan er ekki minni Oddaleikur verðurskarti í viðureign liðannaAð í KR-heimilinu í Reykjavík snyrta til í kringum Keflavíkurkirkju en hann skellti sér á veiðar viðÞar er staðan reyndar orðin 2:0 í úrslitaviðureign Keflavíkur og Njarðvíkur í kvennaboltanum. kirkjuna og beitti fyrir skúringamoppu til að veiða flösku úr tjörn fyrir Keflavík eftir tvosig æsispennandi háspennuleiki. Keflavíkurstúlkur geta orðið Íslandsmeistarar sem er á kirkjulóðinni. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson kvenna með sigri á Njarðvíkurstúlkum í Keflavík annað kvöld, föstudagskvöld. VF-mynd: HBB
verið við upptökur á Ásbrú en nú í vikunni hefur tökuliðið farið á milli verslana og fyrirtækja í Reykjanesbæ þar sem tökur á grínatriðum hafa farið fram. Meðfylgjandi mynd var tekin á Ásbrú þar sem unnið var að tökum á atriði í eldhúsi í einu af fjölmörgum húsum sem standa Opið allan ónotuð. Ef allir þættir verða eins og sólarhringinn þetta eina atriði sem blaðamaður VF fylgdist með, þá lofar framhaldið góðu.
Holtsgötu 52 - 260 Reykjanesbæ s. 420 5000 - Fax: 421 5946
TM
Fitjum VF-mynd: Hilmar Bragi NÝ T T
Morgu nver matseð ðarill A ðeins í b Subway oði á Fitjum
SUMARDEKK OG FELGUR Á ALLAR GERÐIR BIFREIÐA
VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND | www.flytjandi.is | sími mi 525 5 7700 7 |
rðarbraut 13 @heklakef.is
N1 GRÆNÁSBRAUT 552
Easy ÞvoTTaEfni
Easy MýkingarEfni
Meira í leiðinni
2
FIMMTudagurinn 25. ÁGÚST 2011 • VÍKURFRÉTTIR
SALA Á LJÓSANÓTT
Metabolic styrkir Velferðarsjóð Suðurnesja
N
æ st k om an d i l au g ard a g klukkan 10:00 verður opinn góðgerðartími í Metabolic í íþróttahúsinu á Ásbrú. Tekið verður á móti frjálsum framlögum og mun öll innkoma renna óskert til Velferðarsjóðs Suðurnesja. Helgi Jónas Guðfinnsson frá styrktarthjalfun.is mun stýra tímanum ásamt Sævari Borgarssyni sem mun
ásamt Helga sjá um Metabolic þjálfun í vetur en ákveðið hefur verið að bæta við morgun og síðdegistímum í Reykjanesbæ vegna mikillar ásóknar í hádegisnámskeiðin. Engin þörf er á að skrá sig í góðgerðartímann, bara að mæta í íþróttahúsið á Ásbrú fyrir klukkan 10:00, klár í að taka vel á því í skemmtilegum æfingum.
›› FRÉTTIR ‹‹ Landsbankinn á 60 íbúðir á Suðurnesjum
A
f 230 íbúðum sem eru í eigu Landsbankans eru 60 á Suðurnesjum. Þetta kemur fram í yfirliti sem bankinn hefur sent til fjölmiðla. Af þessum 60 íbúðum eru 13 í útleigu, 24 til sölu og 23 í byggingu eða ekki tilbúnar til sölu.
Þeir aðilar sem hafa í hyggju að vera með torgsölu þurfa að sækja um torgsöluleyfi hjá byggingarfulltrúa. Allar upplýsingar um leyfi er hægt að nálgast á netfanginu sala@ljosanott.is
GEYMUM HUNDINN HEIMA
Sandgerðisdagar alla vikuna
S
andgerðisdagar fara fram í vikunni, hófust á mánudag og þeim líkur svo á sunnudaginn komandi. Meðal þess sem verður á dgskrá á Sandgerðisdögum verður hinn víðfrægi knattspyrnuleikur milli Norður - og Suðurbæjar þar sem keppt er upp á stoltið. Biggi og Helgi leiða Loddu göngu Sandgerðisdaga í kvöld. Gangan hefst í Vörðunni og gengið verður um götur bæjarins þar sem gestgjafar, lífs og
liðnir, taka vel á móti fjöldanum með skemmtilegum uppákomum þar gleðin og léttleikinn verða í algleymi. Meðal tónlistarmanna sem fram koma á laugardeginum á hátíðarsviðinu verða Ingó (Veðurguð), Gylfi Ægissson auk fjölda annara listamanna sem munu skemmta gestum og gangandi. Að sjálfsögðu verður svo flugeldasýning og varðeldur á laugardagskvöldið. Nánari dagskrá má sjá á sandgerdisdagar.is
Loftrýmisgæsla hefst að nýju
L
oftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland hófst á ný 17. ágúst sl. með komu flugsveitar bandaríska flughersins. Verkefnið er í samræmi við loftrýmisgæsluáætlun NATO fyrir Ísland. Alls munu um 120 liðsmenn bandaríska flughersins taka þátt í verkefninu og koma þeir til landsins með fjórar F-16 orrustuþotur. Er þetta er í þriðja sinn sem þjónusta íslenskra stjórnvalda vegna loftrýmisgæslu er í umsjón Landhelgisgæslu Íslands en verkefninu var fyrr á árinu sinnt af flugsveitum frá Kanada og Noregi.
›› Andri Fannar er heyrnarlaus nemandi í Holtaskóla: Vegna fjölda áskorana hefur verið tekin ákvörðun um að banna hunda á hátíðarsvæðinu yfir Ljósanæturhelgina. Munum eftir dýrunum og gerum ráðstafanir þeim til verndar á meðan á flugeldasýningunni stendur.
Kynnið ykkur dagskrá Ljósanætur á
EKUR ÞÚ VARLEGA?
30
Nú eru skólarnir að hefja vetrarstarf sitt og við minnum á umferðarátak umhverfisog skipulagssviðs og hraðamælingar við skóla og í íbúahverfum. Sýnum tillitssemi – ökum varlega.
Bekkjarfélagarnir læra líka táknmál A
ndri Fannar Ágústsson er að fara í 2. bekk nú í haust. Hann er heyrnarlaus og notast við táknmál til að tjá sig. Þær Margrét Gígja Þórðardóttir og Laila Margrét Arnþórsdóttir standa um þessar mundir fyrir svokallaðri Táknmálseyju þar sem jafnaldrar Andra úr Holtaskóla læra táknmál á skemmtilegan máta. „Jóhann Geirdal skólastjóri Holtaskóla bað okkur að koma hingað vegna þess að hér er heyrnarlaus strákur sem er að fara í 2. bekk. Við vildum byggja betra félagslegt umhverfi fyrir hann og um leið kynna táknmál fyrir börnunum,“ segir Margrét Gígja. Hugmyndavinnan í verkefninu er að gefa krökkunum orðaforða sem byggist upp eins og samfélag en byrjað er að föndra eyju og krakkarnir gera alls kyns hluti á eyjuna og læra ný orð eftir því sem þau byggja fleiri hluti í kringum eyjuna. Þau læra t.d um sjóinn og fara svo út í fjöru að tína steina og skeljar og annað. „Þannig að þau eru virk bæði innan og utan skólastofunnar. Við verðum líka að fara út með þau því þolinmæðin er stundum af skornum skammti, sérstaklega þegar veðrið er gott,“ bætir Margrét Gígja við. Þær stöllur segja að inn á milli séu börn sem séu orðin mjög góð og orðaforðinn sé ótrúlega góður hjá sumum. Áhuginn sé þó mismunandi eins og gengur og gerist en flestir eru farnir að geta bjargað sér. „Sumir eru feimnir og eru ekkert
að sýna að þeir taki við táknunum. Það hefur verið þannig stundum að þegar foreldrarnir koma að sækja börnin þá byrja þau að tjá sig með táknmáli við þau, það segir manni að orðaforðinn sé að vaxa og kannski eru túlkar framtíðarinnar hér í þessum hóp,“ en alls eru um 20 börn sem sækja námskeiðið. Börnin eru mjög glöð í kennslunni og eru jafnan fúllynd þegar kennslustund er lokið enda mikið í gangi og fjörið stanslaust. Þegar blaðamaður leit við hjá krökkunum var Tinna táknmálsálfur sem hefur verið í Stundinni okkar með krökkunum og talaði við þau á táknmáli. Hún fangaði athygli þeirra og flest þeirra gátu svarað spurningum hennar að einhverju leyti og tjáð sig á táknmáli. Hugmyndin er svo að halda starfinu áfram einu sinni í viku í skólanum í vetur. Seinna meir munu
þau svo vonandi læra táknmál enn frekar en það er kennt í nokkrum framhaldsskólum og einnig sem val í eldri bekkjum í einhverjum grunnskólum. „Það er t.d. biðlisti í Kvennaskólanum eftir því að komast í táknmál því mætti segja að þetta sé ansi vinsælt og nokkurskonar trend í gangi,“ segir Laila. Andri hefur haft gífurlega gaman af námskeiðinu og nýtur sín til fulls. „Það er rosalega mikilvægt í svona námskeiðum að hann er í sjálfu sér í aðalhlutverki, hann er í raun að gefa af sinni menningu og maður sér að hann er sterkur hér inni. Hann kann þetta og skilur og er jafnvel að kenna hinum. Hér fær hann flott hlutverk og er í fremstu röð í stað þess að vera stundum til baka í skólanum, sem er gríðarlega mikilvægt,“ segir Laila að lokum.
3
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 25. ÁGÚST 2011
Velkomin á björtustu fjölskylduhátíð landsins Ljósanótt, menningar- og fjölskylduhátíð Reykjanesbæjar verður haldin dagana 1. - 4. september. Laugardagur 3. september Blönduð fjölskyldudagskrá á útisviðinu allan daginn. Ávarp bæjarstjóra - Léttsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar Leikfélag Keflavíkur - Gospelkrakkar - Danskompaní - Bossa Nova Listefli á Ljósanótt - Keflavíkurkirkja - Brynballett- Einar Mikael töframaðurinn snjalli Friðrik Dór - Magnús og Jóhann - Baggalútur - Valdimar Helgi Björns og reiðmenn vindanna. Listsýningar um allan bæ og hin ómissandi árgangaganga. Tónlistarveisla, kjötsúpa, harmonikkuball og sagnakvöld. Söguganga, bíla- og bifhjólasýning tískusýning og rokkheimar Barnaskemmtun og leiktæki - töframaður, hoppukastali og galdranámskeið - Skessan býður í lummur.
Bjartasta flugeldasýning landsins
Láttu sjá þig!
Fáðu dagskrá ljósanætur í símann þinn: get.mobileguide.is
Sjá dagskrá á ljosanott.is
Aðalstjórnandi er Sigrún Sævarsdóttir Griffiths tónlistarkennari við Guildhall tónlistarskólann í London. Með henni verða m.a. þau Arnór Vilbergsson organisti, Valdimar Guðmundsson og Þovaldur Halldórsson úr hljómsveitinni Valdimar og Jana María Guðmundsdóttir söng- og leikkona. FIMMTudagurinn 25. ÁGÚST 2011 • VÍKURFRÉTTIR
4
›› Energí & trú með Listefli fyrir Ljósanótt:
Þátttaka er ókeypis og það eina sem þarf er áhugi!
Hvar er hundurinn þinn að skíta?
E
r hundurinn þinn að skíta í garðinum hjá nágrannanum? Það virðist a.m.k. vera alltof algengt í Reykjanesbæ að hundaeigendur hirði ekki upp eftir dýrin sín. Varla er sá göngustígur þar sem ekki er að finna hundaskít og svo virðast hundaeigendur gefa hundum sínum lausan tauminn til að skíta í garðinn hjá nágrannanum. Á myndinni hér að ofan má sjá sjálfsafgreiðslu úr hundsrassgati í efri byggðum Keflavíkur. Þar venur hundur komur sínar undir svefnherbergisglugga nágranna síns og gerir stykkin sín þegar nágranninn er ekki heima.
Skemmtilegt verkefni fyrir 18-25 ára um helgina Verkið verður flutt á Ljósanótt 2011.
›› FRÉTTIR ‹‹
Námskeiðið er fyrir fólk á aldrinum 18-25 ára
H
efur þú áhuga á tónlist og langar þig til að reyna á þig í nýjum aðstæðum? Viltu vinna með flottu listafólki að skapandi verkefni? Þá er Listefli á Ljósanótt eitthvað fyrir þig. Listefli á Ljósanótt er nýtt og spennandi verkefni með ólíkum hópum fólks. Verkefnið mun standa yfir dagana 26. til 28. ágúst nk. Verkefnið er unnið undir merkjum Energí & trú hjá Keflavíkurkirkju en verkefnisstjóri er Hjördís Kristinsdóttir. Í samtali við Víkurfréttir segir Hjördís að Listefli á Ljósanótt sé ætlað fólki á aldrinum 18 til 25 ára. Horft sé til þeirra sem séu án atvinnu en
Jóhanna Guðmundsdóttir, löggiltur fasteignasali
TIL SÖLU
Til sölu 159,9 fm verslunarhúsnæði að Hafnargötu 6 í Reykjanesbæ. Nánari upplýsingar í síma: 420-3700 eða með tölvupósti á netfangið fasteignahollin@fasteignahollin.is Engin lán áhvílandi. Verð: 11.000.000. Icefish 2011_140wx90h_Aug22nd_Icefish Hafnargata 16 • 230 Reykjanesbæ • sími 42022/08/2011 3700 • fax 420 3701 08:10 Page 1
22% fleiri ferðamenn um Leifsstöð en í fyrra
Hjördís segir ennþá nokkur sæti laus á námskeiðinu sem verður eins og verkstæðisvinna frá kl. 10 erðamönnum sem fara um að morgni til kl. 17 síðdegis bæði Leifsstöð fjölgar um 22% laugardag og nsunnudag. „Úr þessu Skráning er hafi á hjordis@kefl avikurkirkja.is frá árinu 2010. Það gæti skilað verður til eitthvað verk sem síðan um 600 þúsund erlendum verður flutt á Ljósanótt ReykjaSendu nafn, aldur, netfangí og símanr. ferðamönnum til landsins á nesbæ um aðra helgi. Við fáum árinu 2011. Erlendum ferðaog hvers vegna þú vilt vera með. Tónlistarskóla Reykjanesbæjar í lið mönnum fjölgar um 20% frá með okkur og þetta verður öruggþví í fyrra. Reiknað er með að lega bæði spennandi og skemmtifarþegar Icelandair árið 2011 legt“ segir Hjördís. verði tæplega 1,8 milljónir Framundan eru fleiri verkefni undir talsins og hafa þeir aldrei verið hatti Energí & trú. Í september og fleiri. Átakið Inspired by Icevilji hafa eitthvað skemmtilegt fyrir fram að jólum verður námskeiðið land er talið hafa skilað sér vel. stafni. Þó sé öllum á þessum aldri „Að lifa lífinu“ sem verður unnið Þetta kom fram í Fréttablaðinu velkomið að taka þátt og tónlistar- eins og lífsleikniverkefni þar sem á þriðjudag. menntun sé ekki skilyrði. Þátttaka m.a. kemur fyrirlesari frá velgengni. Fyrirhugað er nýtt markaðsátak í verkefninu er ókeypis og það eina is sem fjallar um það hvernig við á vegum iðnaðarráðuneytisins sem þarf er áhugi. Keflavíkurkirkja getum notað peningana okkar á og hagsmunaaðila. Þar verður heldur utan um verkefnið og er í skynsaman hátt. Þar verður Energí Ísland kynnt sem vetraráfangagóðu samstarfi við Vinnumála- & trú einnig í samstarfi við Miðstaður. stofnun, félagsþjónustur sveitar- stöð símenntunar á Suðurnesjum. Í félaganna og fleiri. Þrátt fyrir að vetur ætla þátttakendur í Energí & kirkjan sjái um verkefnið, þá er það trú einnig að læra að búa til hollan ekki á trúarlegum nótum. og góðan mat, fara í sjálfseflingu Aðalstjórnandi verkefnisins er og þá verður málþing í október Sigrún Sævarsdóttir Griffiths tón- þar sem Sigrún Sævarsdóttir mun listarkennari við Guildhall tón- koma aftur. Þar vilja aðstandendur listarskólann í London. Með henni Energí & trú heyra hvað hvetur verða m.a. þau Arnór Vilbergsson ungt fólk áfram. organisti, Valdimar Guðmunds- „Í framhaldi af því viljum við fara Skemmdarvargar son og Þorvaldur Halldórsson úr af stað með frumkvöðlaverkstæði hljómsveitinni Valdimar og Jana þar sem ungt fólk getur t.a.m. lært á ferð um Keflavík María Guðmundsdóttir söng- og að sækja í Evrópusjóði fyrir flott kemmdarvargar voru á leikkona. verkefni sem þau geta unnið að hér. ferð um Keflavík í morgÞað er því nóg í gangi hjá okkur,“ unsárið síðasta laugardag og segir Hjördís Kristinsdóttir, verkbrutu m.a. grindverk við hús í efnastjóri hjá Energí & trú. bænum. Meðfylgjandi mynd er Þau sem hafa áhuga á að taka þátt í af brotnu grindverki við AðalListefli, en námskeiðið fer fram um götu 1 í Keflavík en einnig mun næstu helgi, geta sent skráningu grindverk hafa verið brotið við á hjordis@keflavikurkirkja.is eða hús á Vallargötu. hringt í síma 8460621. Taka skal fram nafn, aldur, netfang og símaLeita að einnúmer og hvers vegna þú vilt vera með í verkefninu. býlishúsi fyrir
F
S
www.fasteignahollin.is • fasteignahollin@fasteignahollin.is
2011
Íslenska sjávarútvegssýningin Smárinn, Kópavogur • September 22-24
Eini viðburðurinn sem nær til íslenska sjávarútvegsins í heild sinni * Alþjóðlegar VIP-sendinefndir verða á staðnum * Íslensku sjávarútvegsverðlaunin verða afhent í fimmta sinn þann 22. september 2011
B
Forðist biðraðir og sparið fé! Skráið ykkur á Netinu á www.icefish.is til þess að spara 20%!
Allt fyrir atvinnumenn í sjávarútvegi frá veiðum til vinnslu og dreifingar á fullunnum afurðum Nánari upplýsingar veitir Marianne Rasmussen-Coulling í síma +44 (0) 1329 825335, netfang: mrasmussen@mercatormedia.com
www.icefish.is
Íslenska sjávarútvegssýningin er atburður á vegum Mercator Media
Samstarfsaðili um flutninga
Alþjóðleg útgáfa
Skipuleggjandi
Opinber íslensk útgáfa
Opinbert flugfélag/loftflutningafélag & hótelkeðja
Víkurfréttir Auglýsingadeild í síma 421 0001 Fréttadeild í síma 421 0002 Afgreiðsla í síma 421 0000
vf.is • m.vf.is • kylfingur.is
bæjarstjóra
æjarráð Grindavíkurbæjar hefur samþykkt að fjárfesta í einbýlishúsi sem þjóna muni sem bæjarstjórabústaður í framtíðinni. Húsið kemur í stað húss sem bærinn hefur nýverið selt. Leitað er að tiltölulega nýlegu fullbúnu húsi með a.m.k. 4 svefnherbergjum. Hægt er að senda upplýsingar um slíkar eignir á Jón Þórisson fjármálastjóra (jh@grindavik.is) til 26. ágúst næstkomandi.
Já, við leitum að þér Úthringiver Já í Reykjanesbæ leitar að frábærum liðsmönnum í áskriftasölu fyrir SkjáEinn. Við leitum að hressu fólki, 20 ára eða eldra, sem er árangursdrifið, hefur mikla hæfni í mannlegum samskiptum, með framúrskarandi þjónustulund og er tilbúið til að láta til sín taka. Viðkomandi þarf að vinna töluvert sjálfstætt og sýna vönduð og skipulögð vinnubrögð. Um er að ræða hlutastörf þar sem unnið er 2-4 kvöld í viku.
Ef þessi lýsing á við þig, sendu þá umsókn með mynd á netfangið: iris@ja.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir: Íris Sigtryggsdóttir, svæðistjóri Já í Reykjanesbæ, netfang: iris@ja.is, vinnusími: 522 3260. Umsóknarfrestur er til föstudagsins 2. september 2011.
118
ja.is
Símaskráin
LJÓSA NÆTURTILBOÐ
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 25. ÁGÚST 2011
25. ágúst – 3. september
30% afsláttur
af öllum ljósum og seríum! Aðeins í BYKO á Suðurnesjum
BYKO SuðurneSum Sími: 421 7000. Opið virKa daga frá 8-18, laugardaga frá 10-16
5
6
FIMMTudagurinn 25. ÁGÚST 2011 • VÍKURFRÉTTIR
Leiðari Víkurfrétta
vf.is
EYÞÓR SÆMUNDSSON, BLAÐAMAÐUR
Útgefandi: Afgreiðsla og ritstjórn: Ritstjóri og ábm.: Fréttastjóri: Blaðamaður: Auglýsingadeild: Umbrot og hönnun: Auglýsingagerð: Afgreiðsla: Prentvinnsla: Upplag: Dreifing: Dagleg stafræn útgáfa:
Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, sími 421 0000 Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Eyþór Sæmundsson, eythor@vf.is Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Víkurfréttir ehf. Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0011 Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is og Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Landsprent 9000 eintök. Íslandspóstur www.vf.is, m.vf.is og kylfingur.is
Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið gunnar@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkurfrétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.
Lífið að komast í fastar skorður B
þurfum ekki mikið að leita út fyrir Gullbringusýslu til þess að fylla daskrána hér á Ljósanótt enda koma héðan listamenn í fremstu röð og sjaldan hefur jafn mikið af heimaræktuðum hæfileikum komið fram og einmitt í ár. Sumarið hefur annars verið ágætt. Þurrt og bjart þó það sé endilega ekki allra tebolli. En þó sennilega flestra. Íslendingar eru helteknir af veðrinu og oftar en ekki heyrir maður fólk í kringum sig hreinlega ljúga að sjálfu sér þegar kemur að veðri, það hreinlega telur sér trú um að veðrið sé frábært en innst inni veit það að svo er alls ekki. Þetta skemmtir mér mjög. Svo er ég alveg handviss um það að skiltið við KFC í Reykjanesbæ sem sýnir hitastigið er bilað eða þá að mælirinn sem lesið er af er ekki í skugganum. Ég tek haustinu fagnandi og finnst alltaf eitthvað notalegt þegar fyrstu lægðirnar koma yfir landið og maður nýtur þess bara að vera heima í notalegheitum og kveikir jafnvel á kerti við og við. Ég er líklega allur að mýkjast með aldrinum og það er greinilegt að ég er orðinn gamall fyrst ég er að tala svona mikið um veðrið.
jallan glymur og skólastarf er hafið á ný. Glaðlegir unglingar og góðlegir gamlingjar vakna til lífs á ný eftir hýði sumarsins og svo eru það litlu krílin sem hafa beðið þess með óþreyju að komast aftur í skólann og hitta vinina. Lífið er að komast í fastar skorður eftir sumarfrí hjá flestum og ég er einn af þeim sem fagna því. Nú fer maður kannski loks að drífa sig í ræktina enda búinn að bæta á mig óvelkomnum kílóum enda má varla skína sól þá er maður kominn með ís í hönd, já eða ákveðinn gulleitan vökva sem rennur vel niður með sólskini. Bæjarhátíðirnar á Suðurnesjum eru senn á enda en nóg hefur verið um að vera síðan Sjóarinn síkáti reið á vaðið í byrjun júní. Nú um helgina ná Sandgerðisdagar hámarki og svo rennur upp Ljósanótt og þá er haustið sennilega byrjað að banka á dyrnar. Blaðið í dag ber þess merki um að Ljósanótt sé á næsta leiti og þar ætti eitthvað að vera í boði fyrir alla. Það sem stendur upp úr í dagskránni er fjöldinn allur af hæfileikafólki sem við eigum hér á Suðurnesjunum. Við
Ekki er vika án Víkurfrétta - sem koma næst út fimmtudaginn 18. ágúst. Bókið auglýsingar í síma 421 0001 eða gunnar@vf.is
F
ulltrúar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks í Sandgerði lögðu fyrir síðasta fund bæjarráðs að atvinnu- og hafnarráði verði skipt upp í tvö ráð. Í bókun Guðmundar Skúlasonar, fulltrúa B-lista, segir: „Bæjarfulltrúar B- og D-lista eru ekki sammála þeirri ákvörðun meirihluta bæjarstjórnar að atvinnu- og hafnarráð sé ein nefnd. Rúmt ár er síðan ráðin voru sameinuð og hafa fundargerðir nánast eingöngu fjallað um hafnarmál, enda málefni hafnarinnar mjög viðamikil og eðlilegt að sá málaflokkur sé undir nefnd. Atvinnuástand í Sandgerði er grafalvarlegt. Atvinnuleysi er komið yfir 15% og slæmar horfur í atvinnumálum. Í ljósi þessarar stöðu teljum við bæjarfulltrúar B- og D-lista nauðsynlegt að sett verði á laggirnar atvinnuráð sem mótar atvinnustefnu fyrir bæjarfélagið. Leita þarf allra leiða til að fjölga atvinnutækifærum og nýta sem best það sem fyrir er. Hólmfríður Skarphéðinsdótt-
ir, sign. Guðmundur Skúlason, sign.“ Ólafur Þór Ólafsson fulltrúi Slista, sem fer með meirihlutann í Sandgerði, lagði fram eftirfarandi bókun: „S-listinn tekur undir áhyggjur B- og D-lista af stöðu atvinnumála í Sandgerðisbæ og þá skoðun að þar sé verk að vinna. Meðal þess sem þarf að gera er að móta atvinnustefnu fyrir bæjarfélagið þar sem m.a. þarf að taka tillit til aukins samstarfs sveitarfélaga á Suðurnesjum í atvinnumálum. Leiðin að auknum krafti í avinnumálum felst hins vegar ekki í því að skipta upp atvinnu- og hafnarráði og auka þar með kostnað við stjórnsýslu Sandgerðisbæjar og því greiða fulltrúar S-listans atkvæði gegn tillögunni. Ólafur Þór Ólafsson, sign. Sigursveinn B. Jónsson, sign.“ Tillaga B- og D-lista var felld með tveimur atkvæðum S-lista gegn einu atkvæði B-lista.
LAUSAR STÖÐUR Í HEIÐARSKÓLA Myndlistarkennari Vegna forfalla vantar myndlistarkennara í Heiðarskóla. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsjónarmaður í Frístund í Heiðarskóla Starfið er hlutastarf og felst m.a. í umsjón og skipulagi Frístundar í Heiðarskóla. Umsóknir skulu berast starfsmannaþjónustu, Tjarnargötu 12, eða á mittreykjanes.is. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Þór Jónsson skólastjóri í síma 420-4501 og 894-4501
Með blik í auga – á hátíðartónleikum í Andrews á Ljósanótt
V
enju samkvæmt verður boðið upp á glæsilega hátíðartónleika í tilefni af Ljósanótt í Reykjanesbæ. „Þetta árið hafa þeir hlotið nafnið Með blik í auga, og er tímaferðalag aftur til áranna 1950 til 1970 í tónum, máli og myndum. Við förum í tímaflakk aftur til áranna þegar Hafnargatan var ómalbikuð og breyttist í stórfljót í rigningum. Þegar kaupmenn versluðu á öllum hornum og Kaupfélagið var stórveldi. Bærinn ilmaði fyrst og fremst af fiski og herinn nýbúinn að koma sér fyrir á Háaleitinu. Hallbjörg Bjarnadóttir, Ellý Vilhjálms, Haukur Morthens og Raggi Bjarna hljómuðu í óskalagaþáttum sjúklinga og sjómanna,“ segja þeir Arnór Vilbergsson og Kristján Jóhannsson hjá Tónlistarfélagi Reykjanesbæjar í samtali við Víkurfréttir. Það verður einmitt boðið upp á tónlist Hallbjargar, Ellýar, Hauks Mortens og Ragga Bjarna, auk
augl_vf_14x20.pdf
1
23.8.2011
Valdimar Guðmundsson
Jana María Guðmundsdóttir
Bríet Sunna Valdimarsdóttir
Fríða Dís Guðmundsdóttir
Guðmundur Sigurðsson Grafísk hönnun@Bragi EInarsson 2011
Segja atvinnuástand í Sandgerði grafalvarlegt
›› Tónlist og tíðarandi áranna 1950-1970:
Tónlistarstjórn: Arnór B. Vilbergsson Handrit og framkvæmdastjórn: Kristján Jóhannsson HÁT ÍÐARTÓN LEIKAR Á LJÓ SANÓT T
16:58
Guðmundur Hermannsson Birna Rúnarsdóttir
Sveinn Sveinsson
Elmar Þór Hauksson
Arnar Dór Hannesson
Miðasala á midi.is
Miðaverð kr. 2.500
er aðalstyrktaraðili tónleikanna
Hljóma, Villa Vill, Flowers og Trúbrots í Andrews Theater á Ásbrú í Reykjanesbæ, sunnudaginn 4. september kl. 16 og aftur kl. 20. „Það eru frábærir söngvarar af Suðurnesjum sem stíga á svið, Valdimar Guðmundsson, Fríða Dís Guðmundsdóttir, Bríet Sunna
Ný fiskeldisverksmiðja mun rísa á Suðurnesjum
S
amningar hafa náðst milli HS Orku og spænska fyrirtækisins Stolt Seafarm, dótturfyrirtækis Stolt Niels en samsteypunnar, um nýtingu affalls frá Reykjanesvirkjun til fiskeldis. Stolt Seafarm hyggst ala sólkola til útflutnings, en til eldisins þarf volgt vatn, sem fæst frá virkjuninni. Samningurinn, sem undirritaður var á mánudag, þýðir að tugir nýrra starfa skapast á Suðurnesjum, fyrst við framkvæmdir og uppbyggingu en síðar við rekstur eldisins. Albert Albertsson, aðstoðarframkvæmdastjóri HS Orku, segir við
Morgunblaðið að framkvæmdir hefjist hið fyrsta. „Um leið og öll t i lsk i lin le yf i eru komin þá byrja þeir framkvæmdir. Þetta verður byggt upp í áföngum og árið 2017 verður þetta komið í fullan rekstur ef allt gengur upp.“ Framan af er áætlað að framleiðslan verði um 500 tonn á ári en verði orðin 2.000 tonn árlega frá og með 2017. Aðspurður hve mörg störf fiskeldið muni skapa segist Albert ekki hafa það á takteinum en þau muni hlaupa á tugum. „Þannig að þetta er tvímælalaust jákvætt fyrir svæðið hér.“
Valdemarsdóttir Jana María Guðmundsdóttir, Guðmundur Hermannsson, Birna Rúnarsdóttir, Sveinn Sveinson og fleiri. Það er 14 manna hljómsveit sem leikur undir,“ segja þeir félagar. Sýningin í Andrews verður einnig klædd í búning áranna 1950 til 1970 og m.a. mun Gerður G. Bjarklind ljá fréttalestrinum rödd sína. Arnór B. Vilbergsson stjórnar hljómsveitinni og útsetur tónlistina í upprunalegum anda. Kristján Jóhannsson skrifar handrit og kynnir viðburðinn. Dagskráin öll er verk Suðurnesjafólks en mikil vinna hefur verið lögð í undirbúning hátíðartónleikanna og þrotlausar æfingar. Aðstandendur Með blik í augum ætla að fylla Andrews tvívegis á sunnudeginum, 4. september, og lofa mikilli upplifun. Miðasala er á midi.is en einnig verður hægt að nálgast miða á heimaslóð í forsölu sem nánar verður auglýst síðar.
LjósanæturtiLboð
Þú kaupir Masterpiece hárspray & Queen For A Day blásturs efni og færð frítt með Manipulator mótunarefni.
Elegans Hársnyrtistofan á Nesvöllum Reykjanesbæ - S. 421 4848
7
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 25. ÁGÚST 2011
LJÓSANÓTT
2011 1. TiL 3. SepTember
% 0 3 r u t t á l s f a
m u l l ö f a vörum
Fríar sjónmælingar Opið: 1. september frá kl. 09 til 18 2. september frá kl. 09 til 18 3. september frá kl. 11 til 18
SÍMI 421 3811 –
8 markhonnun.is
FIMMTudagurinn 18. ÁGÚST 2011 • VÍKURFRÉTTIR
kjúkliNgabriNgur
Nettó
Kræsingar & kostakjör grillað grillbók völla sNæ 1.998 kr
2.098kr/kg áður 2.295 kr/kg
HelgarGrillspáin er góÐ Nautahakk 12% Ferskt
30 % afsláttur
1.049
kr/kg áður 1.498 kr/kg
Nautakótelettur
m/ hvítlauk & rósapipar
1.998
kr/kg áður 2.398 kr/kg
hamborgarar 2 x 120 g
39 % afsláttur
pi 14
399
kr/pk. áður 649 kr/pk.
svíNahNakkasNeiðar
1.199
kr/kg áður 1.998 kr/kg
Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær - Borgarnes
p r 19
40 % afsláttur
9
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 18. ÁGÚST 2011
smáepli
1.5 kg í poka
198kr/pk. tilboðsverð!
veriÐ velkomin í nettó pizzusósa 300 g
98
199
kr/stk.
áður 129 kr/stk.
áður 259 kr/stk.
pestó rautt/græNt 190 g
199
kr/stk. áður 249 kr/stk.
kr/stk.
50 % afsláttur súkkulaðikaka eða bláberjakaka bakað á staðNum* gildir ekki um Nettó salavegi*
170
kr/stk. áður 339 kr/stk.
Tilboðin gilda 25. - 28. ágúst eða meðan birgðir endast
Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl.
pizzumix 145 g
10
FIMMTudagurinn 25. ÁGÚST 2011 • VÍKURFRÉTTIR
›› Menningin og mannlífið blómstrar á Suðurnesjum: Elskuleg móðursystir okkar,
Eyja Guðbjörg Karlsdóttir, Kirkjuvegi 11, Keflavík, andaðist þriðjudaginn 26. júlí á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Innilegar þakkir færum við séra Sigfúsi B. Ingvarssyni, starfsfólki D-deildar HSS og öryggisvörðum Securitas á Reykjanesi.
Fyrir hönd aðstandenda, Karl G. Sævar og Fríða Bjarnadóttir
ATVINNA Skrifstofustarf
Sandgerðisbær óskar eftir að ráða til sín starfsmann til skrifstofustarfa í 100% starf. Mikilvægt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfssvið: • • • • • •
Móttaka og símaafgreiðsla Umsjón með skjalasafni sveitarfélagsins Umsjón með heimasíðu sveitarfélagsins Undirbúningur og frágangur funda bæjarráðs og bæjarstjórnar Greiðsla reikninga Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar og hæfniskröfur: • • • • • •
Stúdentspróf eða sambærileg menntun og reynsla sem nýtist í starfi Þekking og reynsla af störfum fyrir sveitarfélög er æskileg Góð tölvukunnátta Nákvæmni og skipulagning í vinnubrögðum Frumkvæði og sjálfstæði í starfi Jákvæðni og góðir samstarfshæfileikar
Laun og starfskjör fara eftir samningum Launanefndar sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag Umsóknir sendist til Sandgerðisbæjar, Miðnestorg 3, eða í gegnum http://www.sandgerdi.is Umsóknarfrestur er til og með 30. ágúst 2011. Bæjarstjóri.
ATVINNA Aðalbókari
Sandgerðisbær óskar eftir að ráða til sín aðalbókara. Aðalbókari ber ábyrgð á bókhaldi Sandgerðisbæjar, stofnana og fyrirtækja sveitarfélagsins. Um er að ræða hlutastarf. Mikilvægt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfssvið: • • • • • •
Umsjón, eftirlit og ábyrgð á bókhaldi Afstemming og önnur úrvinnsla fjárhagsbókhalds Uppgjör og frágangur bókhalds Þátttaka í áætlanagerð Innra eftirlit Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar og hæfniskröfur: • • • • • • •
Viðskiptafræði eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi Þekking og reynsla á bókhaldi Þekking og reynsla á opinberri stjórnsýslu, einkum sveitarfélaga, er æskileg Góð tölvukunnátta Nákvæmni og skipulagning í vinnubrögðum Frumkvæði og sjálfstæði í starfi Jákvæðni og góðir samstarfshæfileikar
Laun og starfskjör fara eftir samningum Launanefndar sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag Umsóknir sendist til Sandgerðisbæjar, Miðnestorg 3, eða í gegnum http://www.sandgerdi.is Umsóknarfrestur er til og með 30. ágúst 2011. Bæjarstjóri.
Lífleg Ljósanótt sett eftir viku S
etning Ljósanætur fer fram við Myllubakkaskóla fimmtudaginn 1. september nk. Allir nemendur grunnskóla og elsti árgangur leikskóla koma gangandi í skrúðgöngu, hver frá sínum skóla, merktir skólalitunum og safnast saman við Myllubakkaskóla, elsta skóla bæjarins. 2000 blöðrum verður sleppt til himins. Listasafn Reykjanesbæjar tók sl. vetur þátt í norrænu listverkefni ásamt listasöfnum bæði í Noregi og Svíþjóð og mun verkefnið enda á sýningum í öllum löndunum nú í haust. Íslenska sýningin Óvættir og aðrar vættir, opnar fimmtudaginn 1. september kl. 14.00 í Bíósal Duushúsa og er þar með á dagskrá Ljósanætur, menningar- og fjölskylduhátíðar Reykjanesbæjar. Á sýningunni má sjá tæplega 60 verk frá öllum þremur þátttökulöndunum. Bókasafn, Flughótel o.fl. opna margvíslegar sögu- og listsýngingar í Kjarna, Hafnargötu 57 fimmtudaginn 1. sept. kl. 17:15. M.a. er sýning á leikmunum úr myndinni Flags of our fathers sem tekin var upp hér á Suðusrnesjum um árið. Listasafnið opnar Ljósanætursýninguna kl. 18 þann 1. september og einnig opna myndlistarsýningar víðs vegar um bæinn. Sýning Valgerðar Guðlaugsdóttur “Dúkka” opnar í Listasafni Reykjanesbæjar fimmtudaginn 1. september klukkan 18 00. Sýningin er liður í Ljósanæturhátíðinni. Í tengslum við Ljósanótt 2011 verða haldnir tónleikar unga fólksins í Frumleikhúsinu í Reykjanesbæ, fimmtudagskvöldið 1. september nk. kl. 20:00. 88 Húsið skipuleggur tónleikana í samstarfi við Ljósanæturnefnd. Gert er ráð fyrir að tónlistarmennirnir geti tekið 3-4 lög Sagnakvöld á Nesvöllum kl. 20 á fimmtudagskvöldinu. Hanna María Karlsdottir, leikari, Ingibjörg Kjartansdóttir, leiðbeinandi. Föstudagur 2. september: Dagskrá á útisviði við Ægisgötu á föstudagskvöldinu, 2. september frá kl. 20-23. Súpa í boði fyrirtækisins Skólamatur. Á sviðinu koma fram Lifun, Hellvar, Who Knew, Of Monsters and Men og Blaz Roca. Óhætt er að lofa góðri stemningu á stóra sviðinu á föstudagskvöldi Ljósanætur. Þar verður heimafólk í meirhluta og ljóst að tónlistarbærinn stendur enn undir nafni og þarf engu að kvíða.
Einnig á föstudagskvöldinu: Harmonikkuball á Nesvöllum kl. 20. Laugardagur 3. september: Reykjanesbær er aðalstyrktaraðili Reykjanes Maraþons sem haldið verður laugardaginn 3. september kl. 09. Reykjanes Maraþon er árlegur viðburður sem fram fer á Ljósanótt í Reykjanesbæ. Framkvæmd hlaupsins er í höndum líkamsræktarstöðvarinnar Lífsstíls í Reykjanesbæ. Söguganga á vegum Leiðsögumanna Reykjaness kl. 11. Mæting við Skessuhelli, gengið verður um Grófina og á Hólmsberg. Leiðsögumaður Rannveig Garðarsdóttir. Árgangaganga leggur af stað frá Hafnargötu 88 kl. 13:30. Kl. 14.00-18.00 Dagskrá á útisviði við Ægisgötu Ávarp bæjarstjóra Léttsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar Leikfélag Keflavíkur Gospelkrakkar Danskompaní Listefli frá Keflavíkurkirkju Brynballett Töframaður Salsatónlist Tónleikadagskrá í Duushúsum kl. 14.30-18.00 Karlakór Keflavíkur Félag harmonikkuunnenda Söngsveit Suðurnesja Bossa Nova, brasilísk tónlist Kvennakór Suðurnesja Söngsveitin Víkingarnir Dans og tónlist í Svarta pakkhúsporti kl. 14.30-18.00
Ýmsir listhópar og listamenn Dans og tónlist á Hljómvalshorni kl. 14.30-18.00 Ýmsir listhópar og listamenn Dagskrá á útisviði við Ægisgötu kl. 20-23 Að vanda verður boðið upp á glæsilega tónlistarveislu á Ljósanótt. Það er heimamaðurinn og fjölmiðlamaðurinn knái Guðfinnur Sigurvinsson sem stýrir dagskránni á sviðinu á laugardagskvöldið. Fram koma: 20:00 Friðrik Dór 21:00 Baggalútur 21:40 Helgi Björns og reiðmenn vindanna. 22:15 Flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Suðurnes og Gamli bærinn minn hljóma 22:30 Hljómsveitin Valdimar Sunnudagur 4. september Tónleikar Tónlistarfélags Reykjanesbæjar í Andrew´s kl. 16 og 20. Með blik í auga – Tónlist og tíðarandi áranna 1950-1970 - Sjá nánar umfjöllun á öðrum stað í blaðinu í dag. Nánar í dagskrá Ljósanætur sem dreift verður í næstu viku inn á öll heimili í Reykjanesbæ.
11
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 25. ÁGÚST 2011
u k s n n e m i t r y n Verðlauna s æ b r u k í v a d n i r íG
Verðlaun fyrir fallegan og gróinn garð: Staðarhraun 29. - Ásrún Helga Kristinsdóttir og Reynir Ólafur Þráinsson.
U
mhverfisverðlaun Grindavíkurbæjar voru af hent síðdegis á þriðjudag í Kvikunni, menningar- og auðlindahúsi. Fern verðlaun voru afhent en Staðarhraun 29 og Suðurvör 3 fengu verðlaun fyrir fallegustu garðana, Ásabraut 1 fyrir vel heppnað viðhald á gömlu húsi og Bláa lónið fékk verðlaun sem snyrtilegasta fyrirtækið.
Verðlaun fyrir vel heppnað viðhald á gömlu húsi: Ásabraut 1, Ásbyrgi. Guðmundur Sverrir Ólafsson og Guðmunda Jónsdóttir tegundir eins og sitkagreni, aspir, reynitré, öl, birki, runna og ýmislegt fleira. Nánar verður sagt frá þessu erindi í Járngerði, fréttabréfi Grindavíkurbæjar, sem kemur út í næsta mánuði. Dagný Hrönn Pétursdóttir framkvæmdastjóri Bláa lónsins, flutti erindi um umhverfisstefnu Bláa lónsins sem hefur að leiðarljósi að vera í fararbroddi á því sviði. Umhverfisverðlaun Grindavíkurbæjar 2011 komu í hlut: Verðlaun fyrir fallegan og gróinn garð: Staðarhraun 29. - Ásrún Helga Kristinsdóttir og Reynir Ólafur Þráinsson. Verðlaun fyrir fallegan og gróinn garð: Suðurvör 3. - Guðfinna Bogadóttir. Verðlaun fyrir vel heppnað viðhald á gömlu húsi: Ásabraut 1, Ásbyrgi. - Guðmundur Sverrir Ólafsson og Guðmunda Jónsdóttir Verðlaun fyrir snyrtilegasta fyrirtækið: Bláa lónið.
Guðbjörg Eyjólfsdóttir formaður umhverfisnefndar tilkynnti verðlaunin og Róbert Ragnarsson bæjarstjóri sá um að afhenda þau. Í kynningu sinni fór Guðbjörg yfir stofnun Skógræktarfélags Grindavíkur í tilefni þess að nú er ár skóga. Fyrsta plantan í Selskógi var gróðursett 29. maí 1957 og var það 37 sm há birkiplanta en alls voru eitt þúsund plöntur gróðursettar þennan merka dag í Selskógi. Í nóvember sama ár var Skógræktarfélag Grindavíkur formlega stofnað að tilstuðlan Ingibjargar Jónsdóttur formanns Kvenfélags Grindavíkur. Síðan þá hefur vaxið myndarlegur skógur. Jóhannes Vilbergsson, núverandi formaður Skógræktarfélags Grindavíkur, hélt erindi við afhendinguna en félagið var endurstofnað 2006 eftir að hafa legið í dvala um all nokkurt skeið. Meðlimir félagsins í dag eru um 40. Jóhannes fór yfir verkefni félagsins síðustu árin en búið er að planta rúmlega 20 þúsund plöntum síðustu fimm árin, aðallega í norður- og suðurhlíð Þorbjarnar. Þar má nefna
Þá flutti Óskar Vignisson nokkur lög við athöfnina við góðar undirtektir.
Í T T NÝ
STAPAFELL
Verðlaun fyrir fallegan og gróinn garð: Suðurvör 3. - Guðfinna Bogadóttir.
LJÓSANÓTT 1. TiL 3. SepTember
% 0 3 afsláttur
af öllum vörum
Hágæða hunda- og kattafóður Opið: 1. september frá kl. 09 til 18 2. september frá kl. 09 til 18 3. september frá kl. 11 til 18
Fríar sjónmælingar urpoki 6.950 kr. Kynningartilboð 15 kg.-fóð Fallegur feldur - Betri heilsa ð
Hágæða hráefni - Ljúffengt brag
Tilboðið gildir til loka september
STAPAFELL
Hafnargötu 50, Keflavík, sími 421-2300
SÍMI 421 3811 –
12
FIMMTudagurinn 25. ÁGÚST 2011 • VÍKURFRÉTTIR
„Velkomin á Ljósanótt. Tökum höndum saman, njótum lífsins í kvöld...“ Þ
essar laglínur segja allt sem segja þarf um viðmót okkar hér í Reykjanesbæ. Tólfta Ljósanóttin er við það að líta dagsins ljós og við bjóðum alla velkomna í menningarveisluna okkar og hún verður fjölbreytt og skemmtileg nú sem endranær. Ljósanefnd hefur kappkostað við að halda hátíðinni á því háa plani sem hún réttilega tilheyrir í erfiðu árferði. Lítið væri þó hægt að gera VÍKURFRÉTTIR
2
ef ekki væru til staðar velunnarar hátíðarinnar sem eru fyrirtæki, félög og einstaklingar á svæðinu og þessum aðilum ber sérstaklega að þakka. Gaman væri svo ef að sem flestir bæjarbúar myndu leggja sitt af mörkunum við að bjóða alla velkomna, lagað til í kringum húsin sín, sett lýsingu í glugga eða á hús, þeir sem eiga fánastöng geta keypt og flaggað Ljósanæturfánanum, en aðalatriðið er þó að brosa og mæta á þá mörgu viðburði sem í boði verða og njóta stundarinnar í góðum félagsskap. Ljósanótt er hátíð allrar fjölskyldunnar og hápunktur menn-
ingarmála í bæjarfélagi sem státar af gróskumiklu menningarstarfi allt árið um kring. Á ferð minni um landið í sumar heimsótti ég nokkur söfn og bæjarhátíðir og þá rann upp fyrir mér hvað við erum lánsöm hér í Reykjanesbæ að hafa aðgang að menningu og listum tólf mánuði á ári en mörg sveitarfélög á landsbyggðinni byggja aðallega á sýningum og hátíðum yfir sumartímann. Einnig er vert að minnast á aðgangur er ókeypis í
Reykjanesbæ meðan ég greiddi fyrir aðgang í öll þau söfn sem ég heimsótti úti á landi. Tökum nú höndum saman og njótum lífsins og alls þess sem Ljósanótt hefur upp á að bjóða þann 1.-4. september n.k. Dagskáin er að komast á lokastig og hægt að sjá hana á ljósanæturvefnum, en bara svona til að koma ykkur á bragðið þá verða opnanir út um allan bæ á fimmtudagskvöldinu, sýningin Dúkka í listasafni Duus, ljósmyndir, myndlist, hönnun og saga á Flughóteli, unglingatónleikar í Frumleikhúsinu, kjötsúpan góða á Hafnargötunni og svo Klikk-
aður kærleikur í Víkingaheimum á föstudagskvöldinu, Reykjanesmaraþon á laugardagsmorgninum og árgangagangan vinsæla í framhaldi af því, dynjandi tónlist á stóra sviðinu, flugeldasýning og svo hátíðartónleikarnir Með blik í auga á sunnudeginum. Þetta eru bara fáein dæmi, hvet alla til að kynna sér dagskrána í heild sinni á ljosanott. is, úr mörgu er að velja. Velkomin á Ljósanótt og góða skemmtun. Björk Þorsteinsdóttir formaður Menningarráðs Reykjanesbæjar Fimmtudagurinn 14. apríl 2011
SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0009 NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS TIL LEIGU
ÓSKAST
ÝMISLEGT
Óska eftir fólksbíl eða jeppa verðhugmynd 50-50 þús. má þarfnast viðgerðar og vera óskoðaður. Uppl. í síma 892 0066. Ýmsar stærðir og gerðir af herbergjum, með eða án húsgagna, með sameiginlegu eldhúsi og baðherbergi eða sér eldhús og bað, með eða án húsgagna. Aðgangur að gufubaði og borðtennisborði. Internet og orka innifalin og allur sameiginlegur kostnaður. Góð staðsetning og hagstætt leiguverð. Uppl. í síma 895 8230 og 860 8909.
Húsnæði óskast. 5 manna fjölskylda (með gæludýr) óskar eftir húsnæði í InnriNjarðvík. Skoðum allt. Hafði samband í síma 777 6825. Óska eftir 2ja herberja íbúð í Keflavík eða Njarðvík á leigu sem fyrst.) Upplýsingar í síma 777 6906.
TIL SÖLU
Ljósanæturgisting Hjólhýsi til leigu yfir Ljósanæturhelgina staðsett á hátíðarsvæðinu. Með uppábúnum rúmum og öllu tilheyrandi. Tilvalið ef þú átt von á gestum til að taka þátt í hátíðarhöldunum. Uppl. í síma421 6053 og 898 7467. www.gistiheimilid.is Lítil stúdíó íbúð til leigu. Laus strax. Uppl. í síma 699 4557. Stúdíoíbúð í miðbæ Keflavíkur til leigu allur búnaður innifalinn. Laus 1. sept. Uppl. í síma 698 7626. Geymsluhúsnæði Vetrargeymsla á farartækjum og eftirvögnum í upphituðu húsnæði með sólarhrings öryggis- og brunakerfisvakt. Uppl.í8689087oghusbilageymsla@ gmail.com (einnig á Facebook undir „Húsbílageymsla“)
Íbúð til leigu í Sandgerði 104 fm 4ra herb. íbúð í Sandgerði til leigu. 100 þús. á mán. hiti og rafmagn innifalið. Gæludýr leyfð! 1 mánuður fyrirfram í tryggingu. Uppl. í síma 771 6674 Martin. Til leigu - Ásbrú. Til leigu er 4ra herb. raðhús við Breiðbraut 672, Ásbrú. Nánari upplýsingar má finna á vefslóðinni www.kirkjan.is/breidbraut.
Bækur til sölu fyrir nemendur á viðskiptabraut Háskólans á Akureyri. Quality Management for Organizational Excellance – Sixth edition kr. 5.000 (David L. Goetsch og Stanley B. Davis) International Business – European Edition kr. 5.000 (Czinkota, Ronkainen, Moffett, Marinova og Marinoe) Mathematics for Economics and Business - fifth edition kr. 3.000 (Jacques) Rut sími 661-2151 eða e- mail rut62@internet.is Hjónarúm king size og borðstofuborð 160 x 90. Upplýsingar í síma 421 3806 og 661 2586. Subaru Legacy Sedan árg. 1997, sjálfskiptur, fjórhjóladrifinn, dráttarkrókur, ekinn 208 þús. km. Verð 350 þús. kr. Sími 865 5267 og 466 1459.
Leigusamningar! gerum leigusamninga fyrir einstaklinga og fyrirtæki. 15.000 + vsk. Við erum ódýrastir. www.leigumidlun.com s. 445-3500. Útibú á suðurnesjum.
flutningar ehf.
www.go2.is Sími 770 3571
Búslóðaflutningar og allur almennur flutningur. Er með 20 rúmmetra sendibíl/kassabíl með lyftu. Uppl. í síma 860 3574 Siggi. Tek að mér allskonar viðgerðir á bílum, sláttuvélum. Er með greiningartölvu til að bilanagreina margar tegundir bíla. Vanur maður, 20 ára reynsla, sanngjarnt verð! Uppl. S: 864 3567.
HÚSAVIÐGERÐIR ÞAKVERND - Þakviðgerðir. Ryð- og Lekavarnir, 100% vatnsþéttingar með Paceaðferðinni 10 ára ábyrggð, margir litir í boði. Tilboð í síma: 777 5697. Lekabani@gmail.com
BARNAGÆSLA Vantar barnapíu 2 daga í viku, miðvikudaga og laugardaga, er í Njarðvík. Uppl. í síma 893 7974.
geymsla yfir vetrarmánuðina í húnæði okkar að bolafæti 9, 260 njarðvík tímabilið er frá 1. sept. 2011 til 1. maí 2012 eða eftir samkomulagi. upphitað húsnæði á góðum stað. takmarkað pláss, fyrstir koma fyrstir fá. tökum á móti bókunum. björn sigurbjörnsson 695 1763 bjs0709@hotmail.com sigurbjörn björnsson 893 1285 sigurbjorn1506@hotmail.com
Föstudaginn 26. ágúst n.k. Léttur föstudagur kl. 14:00 Kaffihúsið opið. Nánari upplýsingar í síma 420 3400 eða á www.nesvellir.is/
Kynntu þér málið á www.lögfræðistofan.is
60 ÁRA Þessi ungi maður telur 6 tugi 27. ágúst. Hann verður á göngu á Skarðsheiðinni ásamt öðrum. göngugörpum. Njóttu dagsins. Þín fjölskylda.
s. 445-3500. Við störfum á Suðurnesjum.
VÍKURFRÉTTIR Í SÍMANN
m.vf.is
Hvít Víðbláinn. Nuddmeðferðir, heilun og miðlun. Tímapantanir í síma 861 2004. Reynir Katrínarson, nuddmeistari.
FelliHÝsi OG TJaldVaGnaR
• Bingó • Gler-, keramik- og leirnámskeið • Handavinna • Leikfimi • Dansleikfimi • Jóga á boltum • Hádegismatur • Síðdegiskaffi
ALHLIÐA LÖGFRÆÐIRÁÐGJÖF.
HEILSA
Aukakíló? Borðaðu þig granna/n. Byrjum aftur eftir sumarfrí mánudaginn 29. ágúst. Vigtun kl. 17 18. Nýliðar velkomnir kl. 19. Íslensku Vigtaráðgjafarnir Grófinni 8, 230 Reykjansbæ. Sóley Birgisdóttir lýðheilsufræðingur og vigtarráðgjafi. S: 869 9698
Vikan 25. - 31. ágúst nk.
AFMÆLI
Varðveittu myndirnar þínar. Hvað get ég gert fyrir myndirnar mínar? Skoðaðu síðuna mína. Og veldu myndbönd. http://siggileifa.123.is GSM 863 7265.
Meiri orka – Betri líðan! H3O Pro Isotonic drykkurinn, ShapeWorks & flr. góðar vörur Ásdís og Jónas Herbalife dreifingaraðilar S: 843-0656 (Á), 864-2634 (J) og 421-4656 Tölvupóstur: asdisjul@internet.is Heimasíða/netverslun: http:// www.betriheilsa.is/aj
Þjónustumiðstöðin Nesvöllum
Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja Þórhallur Guðmundsson verður með einkafundi 1. sept. og Lára Halla Snæfells verður hjá okkur dagana 30. ágúst, 5. og 6. september með einka fundi. Upplýsingar og tímapantanir í síma 421 3348.
ERTU Í ÁBYRGÐ? Viltu vita rétt þinn eða fá hann leiðréttann? Hafðu samband. Sími. 445-3500 www.lögfræðistofan.is Við störfum á Suðurnesjum.
Túnþökusala OddsTeins Erum mEð til sölu gæða túnþökur, fótboltagras, gólfvallagras, holtagróður, lyng og gras á opin svæði. margra ára rEynsla. sími: 663-6666/663-7666
Fitjabakka 1a 260 Reykjanesbæ S: 660-3691 Netfang: rafib@mitt.is
Garðlist Vantar fólk í garðslátt í sumar.
Sláttur í Njarðvíkurhverfi. Umsóknir á gardlist.is
Veiðimaður vikunnar
13
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 25. ÁGÚST 2011
HÖFUM OPNAÐ
ÚTSÖLUMARKAÐ AÐ HAFNARGÖTU 21 Opið: Virka daga 14:00-18:00 - Laugardaga 10:00-14:00
Ógleymanleg stund með konunni í Geirlandsá
Uppáhaldsveiðiá: Mín uppáhaldsá er að sjálfsögðu Geirlandsá og verð að segja StóraLaxá sv. IV sem heillar mikið. Fyrsti fiskur á stöng: Fyrsti fiskurinn var 2 punda regnbogasilungur í Seltjörn en fyrsti straumfiskurinn var sjóbirtingur af sömu stærð í Vatnamótunum og ekkert eftirminnilegt við hann utan smáskjálfta sem ég fann fyrir í hnjánum því ég hélt að fiskurinn væri miklu stærri. Eftirminnilegasta stund í veiðinni: Þær eru ansi margar og stikla ég hér á nokkrum þeirra. Ein af þeim var þegar farið var í fjölskyldutúr í Geirlandsá í ágúst fyrir fjórum árum og börnin mín Ósk, Thelma og Óskar snöruðu öll Maríulöxunum á land, frábær stund. Einnig þegar við bræðurnir Atli og Gunni og fórum ásamt föður okkar Óskari Gunnarssyni uppí Köldukvísl og settum í 26 stórbleikjur, með “uppstream” aðferðinni á hálfum degi, vorum með einnota grill með okkur ásamt meðlæti og grilluðum hluta aflans á bakkanum. Eitt árið vorum við veiðifélagarnir í Fiski Á Stöng staddir í Vatnamótunum og veiddum vel, í hléinu á heila deginum segi ég við strákana að á þeim veiðistað sem ég endaði vaktina hafi ég séð risastóran sjóbirting lyfta sér rólega upp í vatnsyfirborðið, þetta væri rosalegur fiskur. Við bræðurnir ákváðum svo að fara á þennan stað og til að gera langa sögu stutta þá kastaði
ég út með spón í þá átt sem mér fannst fiskurinn hafa komið upp og fékk þessa rosalegu töku sem endaði með því að 25 mínútum seinna stóðum við bræðurnir með með rifinn smáfiskaháf, brotinn rotara og 18 punda samanrekinn sjóbirtingshæng í höndunum. Stiginn var trylltur dans og ekki kastað meira út í þá vaktina, þetta yrði aldrei toppað. Fiskurinn er stofustáss í dag. Ég verð líka að minnast á þegar ég kynntist alveg nýrri hlið á konunni minni þessari “rólegheita” manneskju henni Fanneyju Dóróthe í veiðitúr um árið uppí gljúfrunum í Geirlandsá þar sem hún setti í risafisk og eftir um tuttugu mínútna baráttu, stóð hún alhreistruð upp fyrir haus með gerfineglurnar læstar á kafi í holdi 15 punda sjóbirtings og öskraði af gleði, framan í okkur þrjú sem vorum með henni, svo bergmálaði um allar sveitir. Ógleymanleg stund.
Tryggðu þér pláss tímanlega í Ljósanæturblaði Víkurfrétta og dagskrá Ljósanætur! Hafðu samband við auglýsingadeild Víkurfrétta í síma 421 0001 eða gunnar@vf.is augl_vf_14x20.pdf 1 23.8.2011
16:58
Valdimar Guðmundsson
Jana María Guðmundsdóttir
Bríet Sunna Valdimarsdóttir Uppáhaldsflugan: Snældurnar í birtinginn, svört Frances nr. 14 í laxinn og Pheasant Tail í silunginn.
Fríða Dís Guðmundsdóttir
Stærsti fiskurinn sem ég hef veitt: Fyrrgreindur 18 punda sjóbirtingur þann 24. ágúst 2001. Veiðin í sumar 2011: Geirlandsá, Veiðivötn, Grenlækur sv. 4 og Reykjadalsá, á suma staðina oftar en einu sinni.
Guðmundur Sigurðsson Grafísk hönnun@Bragi EInarsson 2011
A
rnar Óskarsson aðstoðarverslunarstjóri í Byko á Suðurnesjum og gjaldkeri Stangveiðifélags Keflavíkur fékk veiðidelluna frekar seint en nokkuð örugglega. „Ég var 19 ára gamall og var það eldri bróðir minn Gunnar sem sá til þess að ég fengi hana með því að fara með mig upp í Seltjörn til veiða hluta úr degi. Þá var nýbúið að sleppa hundruðum fiska í tjörnina og Gunni vissi sem var að ég myndi setja vel í hann, sem og gerðist. Eftir það varð ekki aftur snúið.“
LJÓSANÓTT NÁLGAST!
Tónlistarstjórn: Arnór B. Vilbergsson Handrit og framkvæmdastjórn: Flugukastkennsla á Seltjörn 28. maí nk. Kristján Jóhannsson Einhendu- og tvíhendukennsla undir
leiðsögn þeirra Klaus Frimor, sem er einn allra besti kastkennari heims, ÍÐARTÓNLEIKAR HilmarsHÁT Hanssonar ogTÓskars Páls Á LJÓSANÓT Sveinssonar.
Flugukofinn, Sólvallagötu 6, Reykjanesbæ, sími 821-4703
Guðmundur Hermannsson Birna Rúnarsdóttir
Sveinn Sveinsson
Elmar Þór Hauksson
Arnar Dór Hannesson
Miðasala á midi.is
Miðaverð kr. 2.500
er aðalstyrktaraðili tónleikanna
14
FIMMTudagurinn 25. ÁGÚST 2011 • VÍKURFRÉTTIR
20 slökkviliðsmenn af keflavíkurflugvelli til new york
Leiðin á heimsleikana í heimildarmynd H
eimsleikar lögreglu- og slökkviliðsmanna fara fram í New York dagana 26. ágúst til 5. september næstkomandi. Þetta er vettvangur eins af stærstu íþróttaviðburðum heims sem líkja má við sjálfa ólympíuleikana. Móthaldarar búast við allt að 20.000 lögreglu- og slökkviliðsmönnum frá yfir 70 löndum víðs vegar úr heiminum. Leikarnir eru haldnir á tveggja ára fresti en í ár verða þeir sérstakir fyrir þær sakir að nú eru 10 frá árásunum á tvíburaturnana í New York þar sem leikarnir eru haldnir. Eins og oft áður munu slökkviliðsmenn héðan af Suðurnesjunum senda fulltrúa á leikana en þeir hafa
farið reglulega síðan 1999 og staðið sig með sóma. 60 fulltrúar koma frá Íslandi að þessu sinni og þar af 20 frá slökkviliðinu á Keflavíkurflugvelli og munu þeir keppa í hinum ýmsu greinum s.s. knattspyrnu, körfubolta, lyfingum og ultimate firefighter sem sameinar alla helstu þætti slökkvistarfsins í eins konar fitness útfærslu. Einar Már Jóhannesson er einn af slökkviliðsmönnunum frá Isavia sem tekur þátt í leikunum. Hann fékk þá hugmynd að skjalfesta þessa merku ferð og í vinnslu er heimildamynd um undirbúning fyrir ferðina og ævintýrið sjálft í stóra eplinu.
vf.is
Einar Már Jóhannesson er einn af slökkviliðsmönnunum frá Isavia sem tekur þátt í leikunum. VF-mynd: Eyþór Sæmundsson
OPIÐ HÚS – FRÍTT Í DANS Grófinni 8, 230 RNB | s. 773 7973
Kíktu á okkur á opið hús í næstu viku, 29-31.ágúst: Mán-mið kl.14:30-18:00.
Kynning á dansnáminu 4-20+ ára Móttaka skráninga Móttaka pantana á dansfatnaði Frágangur greiðslufyrirkomulags
Jazzballett Street Modern Hip Hop Breikdans
Frítt verður í 3 kynningartíma í breik fyrir stráka 8-15 ára. Danstækni Frítt verður í danskynningartíma fyrir stelpur 10-20 ára. Mikilvægt er að skrá sig áður í þessa tíma – sjá vefsíðu! Dansmanía Workshop
www.danskompani.is
Dansferðir
www.facebook.com/DansKompani
TILLAGA
AÐ DEILISKIPULAGI Á REYKJANESI VEGNA FISKELDIS Í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst til kynningar tillaga að deiliskipulagi lóðarinnar Vitabraut 7, Reykjanesi, ásamt greinagerð og umhverfisskýrslu skv. lögum nr.105/2006 um umhverfismat áætlana. Tillagan gerir ráð fyrir fiskeldisstöð við Kistu á Reykjanesi. Tillagan ásamt fylgigögnum verður til sýnis á skrifstofu Reykjanesbæjar á Tjarnargötu 12 frá og með 25. ágúst 2011 til 22. september 2011. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 6. október 2011. Skila skal inn skriflegum athugasemdum á skrifstofu Reykjanesbæjar á Tjarnargötu 12, Reykjanesbæ. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við tillöguna fyrir tilskilinn frest telst samþykkja hana. Reykjanesbæ, 24. ágúst 2011. Sveinn Númi Vilhjálmsson skipulagsfulltrúi
„Við Oddur Jónasson, vinur minn og starfsfélagi, vorum að velta því fyrir okkur að gaman væri að skjalfesta þetta ferðalag þar sem við höfðum heyrt svo skemmtilega hluti um leikana frá hinum strákunum og við erum að fara í okkar fyrsta skipti og hugmyndin var upphaflega að kaupa okkur jafnvel góða upptökuvél sem væri með í ferðinni. Svo fórum við að hugsa að við nenntum ekki að standa í þessu öllu sjálfir og okkur fannst við vera með skemmtilegt efni í höndunum og að fólk gæti hugsanlega haft gaman af að fylgjast með þessum svakalega viðburði. Þetta vatt svo bara svona upp á sig og við fórum að gerast djarfari í þessum hugmyndum og að lokum vorum við mættir inn á teppi hjá Skjá einum, sáum fyrir okkur átta tuttugu mínútna þætti með smá gamansömu ívafi. Við vissum bara ekki betur, þetta er ekki svona einfalt og við vorum bara settir á okkar stað þarna á skrifstofunni hjá Skjá einum. Þeim leist
hins vegar mjög vel á hugmyndina og sögðu þetta vera flott efni í tvo klukkutíma þætti þar sem fjallað væri um undirbúning ferðarinnar í öðrum og leikana sjálfa og ferðalagið í þeim seinni. Við fengum því næst fagmennina Garðar Örn Arnarson og Erling Jack Guðmundsson til liðs við okkur og allt fór á fullt.“ „Ég kom að þessu verkefni þannig að ég þekkti bæði til Einars Más og Odds og þeir vissu að ég væri í kvikmyndanámi. Þeir höfðu samband við mig og spurðu hvort ég hefði ekki áhuga á þessu. Ég þurfti ekki að hugsa mig tvisvar um heldur sló bara strax til enda alltaf verið mikill slökkviliðsáhugamaður og er gríðarlega hrifinn af þessari tegund kvikmynda, þ.e.a.s. heimildamyndum. Eftir það hafði ég strax samband við góðvin minn og skólafélaga Erling og bauð honum að taka þátt í þessu með mér og þannig fór þetta að rúlla,“ segir Keflvíkingurinn Garðar Örn. Garðar segist líta á þetta sem virkilega stórt tækifæri fyrir sig sem kvikmyndagerðarmann og besta kennsla sem maður fái í þessum bransa er einmitt þetta að vera í tökum. „Það er bara eins og í öllu öðru þú safnar engri reynslu og þróast ekki bara á því að lesa bækur og fylgjast með kennaranum, maður þarf að vera úti á velli og gera það rétta og það ranga til þess að læra og þróast. Ég tel að þetta verkefni sé mjög góður stökkpallur fyrir mig persónulega sem kvikmyndagerðarmann,“ segir Garðar. Garðar segir áhorfendur mega eiga von á frábærri skemmtun fyrir bæði karla og konur á öllum aldri. „Við skyggnumst örlítið inn í líf slökkviliðsmannsins og daglega rútínu hjá þeim. Svo fylgjum við þeim í öllu því sem þeir munu aðhafast þarna úti, við munum verða eins og skugginn á þeim í New York og þeim verður ekkert hlíft, það verður allt filmað. Þannig að fólk verður bara að bíða spennt eftir að fá að sjá þetta, og það er ekki ólíklegt að lögð verði stjörnuhella fyrir utan félagsbíó í Keflavík á Ljósanótt 2012.
Íþróttafréttir alla daga á vef Víkurfrétta,
vf.is
INNRITUN YNGRI FLOKKA
Miðvikudaginn 31. ágúst kl. 17-20 í Íþróttahúsinu Sunnubraut
Einnig er hægt að skrá iðkendur rafrænt á keflavik.is/karfan. Mikilvægt er að allir iðkendur skrái sig! Unglingaráð Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur
15
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 25. ÁGÚST 2011
vf.is
›› Andri Fannar Freysson í sportspjalli Víkurfrétta:
Hættur í körfunni og raðar inn mörkunum „Ég valdi núna fyrir sumarið og hætti í körfunni eftir að hafa unnið bæði bikarkeppnina og Íslandsmeistaratitilinn með körfunni og ætla bara að einbeita mér að fótboltanum framvegis,“ segir Andri Fannar Freysson sem hefur blómstrað með Njarðvíkingum í 2. deildinni í sumar. Hann segir stefnuna svo setta á það að komast í efstu deild háskólafótboltans í Bandaríkjunum en hann er byrjaður að þreifa fyrir sér í þeim efnum. Andri segir það vissulega kitla að vera hérna heima en hann hafi alltaf stefnt á það að komast til Bandaríkjanna og ætlað sér að fá menntun samhliða knattspyrnunni.
Á
kvörðunin um að velja á milli fótbolta og körfubolta hefur nagað Andra í nokkurn tíma en flestallir hafi ráðlagt honum að velja fótboltann þar eru mun meiri möguleikar á að ná langt. „Mér finnst samt alveg jafn skemmtilegt í báðum íþróttunum ennþá, en ef maður ætlar sér að ná lengra verður maður að einbeita sér að einni íþrótt.“ Hann segist hvergi banginn við að fara til Bandaríkjanna svo ungur að árum og segir að þar muni sennilega bíða hans ævintýri og dýrmæt reynsla enda þurfi hann algerlega að standa á eigin fótum. Andri er sonur Freys Sverrissonar sem átti farsælan knattspyrnuferil og hann er þá einnig frændi Sverris Þórs Sverrissonar sem allan sinn feril var í eldlínunni bæði í körfubolta og fótbolta. „Sverrir ráðlagði mér að velja annað hvort, hann sér eftir því að hafa ekki gert það fyrr sjálfur.“ Andri segir enga pressu hafa verið frá pabba sínum að velja fótboltann en hann styðji hann sama hvað hann tekur sér fyrir hendur. Andri segir sumarið hjá Njarðvíkingum hafa verið frábært. „Hér er klassa hópur og stemningin er góð í liðinu og ég er nokkuð sáttur með okkar frammistöðu, þrátt fyrir að hún hefði mátt vera betri. Við höfum ekki enn unnið tvo leiki í röð og það er
pressa á okkur að vinna næsta leik,“ segir Andri en 2. deildin hefur verið óvenju jöfn þetta sumarið. „Maður hefur varla séð annað eins, eða heyrt af svona jafnri deildarkeppni.“ Andri segist ekki vera eiginlegur framherji heldur spili hann í nánast öllum stöðunum í sóknarleiknum þar sem hans krafta er óskað, þó líki honum best að vera framarlega á miðjunni þar sem hann fái að hlaupa í fríu svæðin og skapa færi fyrir liðsfélagana. Bara plús að skora Í sumar hefur Andri sem verður 19 ára síðar í ágúst skorað 14 mörk í 18 leikjum og er næstmarkahæstur í deildinni en hann hafði ekki komið mikið við sögu hjá meistaraflokki fyrir þetta tímabil. Hann var tekinn inn í meistaraflokk á miðju tímabili í fyrra og fékk nokkur tækifæri það sumarið. Hann hefur aldrei tekið þátt í heilu undirbúningstímabili með fótboltanum því körfuboltinn hefur enn verið í gangi. Andri fer ekkert í felur með það að hann hefur háleit markmið og hann hefur sett stefnuna á að komast í 21 árs landsliðið. „Það er mitt fyrsta markmið í fótboltanum,“ segir Andri sem þó hefur leikið með yngri landsliðum Íslands en hann á að baki 10 leiki með undir 17 ára landsliðinu. „Á mínum yngri árum skoraði ég
yfirleitt mikið en ég hugsa ekki mikið út í þetta, það skiptir mestu máli að við vinnum leiki, bara plús að skora,“ segir Andri og hlær þegar blaðamaður segir að þetta verði framherjar að segja þó svo að þeir vilji alltaf skora. Eins og áður kom fram er Freyr Sverrisson faðir Andra en Freyr hefur getið sér gott orð sem þjálfari og þá sérstaklega í yngri flokkum þar sem hann hefur náð frábærum árangri. „Hann mætir á flesta leiki hjá mér og ég tala við hann eftir leiki og reyni að fá ráð hjá honum. Hann hefur hjálpað mér mikið og það er gott að hafa einhvern eins og hann til að tala við. Andri var einmitt hluti af fyrsta liði Njarðvíkinga sem vann Shellmótið fræga í Vestmannaeyjum þegar faðir hans stýrði liðinu til sigurs. „Það er hugsanlega eftirminnilegasta mót sem ég hef spilað á. Í úrslitaleiknum sem við unnum 3-1 gegn FH skoraði ég tvö mörk og pabbi skipti mér útaf og ég gleymi því aldrei þegar ég hljóp af velli og faðmaði hann.“ Njarðvíkingar sigruðu svo mótið aftur að ári en sá árangur er einstakur miðað við stærð bæjarins. Njarðvíkingar eiga góða möguleika á því að tryggja sér sæti í 1. deild að ári og Andri segist ekki hafa trú á öðru en að það takist og að liðið vinni hreinlega alla þá leiki sem framundan eru.
www.husa.is
Þurrkari
EDE77550W Með barka og rakaskynjara. 1805423
Þvottavél EWF106410W 1000 snúninga 85x60x60 cm, 6 kg. 1805650
5 ára ábyrgð
82.295
LÆG S LÁGA TA VER Ð HÚS ASM IÐJU NNA R
5 ára ábyrgð
Nú býður Húsasmiðjan upp á Kauplán; vaxtalausa greiðsludreifingu sem gildir fyrir allar vörur í Húsasmiðjunni.
Nýtt!
Plastparket KAINDL 8mm, 3ja stafa eik. 147053
ol Hærra slitþ
2.629kr/m
2
tir 110 fylgihlu
Vaxtalaus greiðsludreifing í allt að 12 mánuði Engir vextir
rð Frábært ve
Aðeins 3% lántökugjald og 325 kr. greiðslugjald af hverri borgun Nánari upplýsingar um Kauplán á www.husa.is
Vegg-/gólflísar hvítar, mattar. 9.7x29.5 cm. 8600665
2.999kr/m Allar upplýsingar birtar með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana
Nánar á husa.is
69.900
2
6.995 Viðarvörn Gori 44+ 5 ltr. 7042527
9.995 Höggborvél Skil 6280 550W, 13 mm flýtipatróna. 5158850
auglýsingasími víkurfrétta er 421 0001 vf.is
Bifreiðaskoðun
Opið frá kl. 8:00 - 17:00 Engar tímapantanir
Klikkaður kærleikur í Víkingaheimum
Njarðarbraut 7
ÍSLENSKA SIA.IS ICE 55484 08/11
Fimmtudagurinn 25. ágúst 2011 • 33. tölublað • 32. árgangur
Þ
að sem einkennir Ljósanótt í ár meira en Ljósanótt síðustu ára eru öll þau stóru og yfirgripsmiklu verkefni sem alfarið eru unnin af heimamönnum. Í ár eru fjölmörg stór atriði á dagskrá Ljósanætur sem alfarið eru sett saman og unnin af heimafólki. Eitt þessara atriða verður „Klikkaður kærleikur“ sem settur verður upp í Víkingaheimum föstudagskvöldið 2. september kl. 21. Klikkaður kærleikur er kynnt sem tískusýning og tónleikar í Víkingaheimum, öðruvísi sýning þar sem teflt verður saman tónlist, leiklist, myndlist og hönnun. Þeir sem koma fram eru: Deep Jimi and the Zep Creams, Kvennakór Suðurnesja, Leikfélag Keflavíkur, Lína Rut og Spiral hönnun svo eitthvað sé nefnt. Húsið opnar kl. 20:30 og eru allir hjartanlega velkomnir. Afrakstur kvöldsins mun renna í sérstakan styrktarsjóð sem hefur verið stofnaður með það fyrir augum að styrkja börn m.a. vegna veikinda eða fötlunar sinnar. Sérstök einkennisfígúra Klikkaðs kærleika verður hinn svokallaði „Happy face“ sem er skapaður af listakonunni Línu Rut.
MUNDI
Sandgerðisdagar um helgina og Ljósanótt um þá næstu. Það er nú meiri hamingjan á Suðurnesjum alla daga...
Hver er uppáhaldsborgin þín? Komdu á www.icelandair.is/uppahaldsborg og segðu okkur hver er uppáhaldsborgin þín og hvers vegna. Þú gætir verið á leiðinni til hennar í boði Icelandair.
VEITINGASALAN OPIN ALLA DAGA FYRIR KYLFINGA OG AÐRA GESTI GOLFTÍÐIN ER HAFIN
NÝIR FÉLAGAR VELKOMNIR
NÝJAR MOTTUR Á ÆFINGASVÆÐINU OPIÐ TIL 22:00 ÖLL KVÖLD