Víkurfréttir
Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær
Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is
HAGSTÆÐARA GENGI
VIÐ LÆKKUM VERÐ UM ALLT AÐ 11,8%
Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001
CAPTIVA LT 7 sæta, sjálfskiptur, dísel. Verð áður kr. 6.790.000
Nú kr. 5.990.000
VERTU MEÐ! KYNNTU ÞÉR LÆGRA VERÐ Á CHEVROLET BÍLUM!
Bílabúð Benna - Tangarhöfða 8, Rvk. - 590 2000 • Njarðarbraut 9 - Reykjanesbæ - 420 3330 • Bílaríki - Glerárgötu 36 - Akureyri - 461 3636 • www.benni.is
Sérfræðingar í bílum
vf.is
FIMMTUdagurinn 30. ágúst 2012 • 34. tölubl að • 33. árgangur
Æft fyrir Ljósanótt
L
úðrasveitir Tónlistarskóla Reykjanesbæjar hafa æft stíft fyrir stærstu bæjarhátíð ársins, Ljósanótt. Meðfylgjandi mynd var tekin af c-sveit skólans á æfingu í vikunni en þá fóru nemendur út með kennara og blésu í hljóðfæri sín í góða veðrinu. Lúðrasveitir skólans leiða árgangagönguna á Ljósanótt sem verður á laugardaginn. Dagskrá Ljósanætur hófst í morgun með blöðrusleppingum við Myllubakkaskóla eins og venja er en þá er tvö þúsund blöðrum sleppt. Dagskráin á hátíðinni er gríðarlega fjölbreytt og von á tugum þúsunda gesta. Veðurspáin er tvísýn, sérstaklega á föstudag en útlitið er betra fyrir laugardag og sunnudag. VF-mynd/pket.
14. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 7. apríl 2011
spennandi uknattleikir
Geitur á beit í Innri-Njarðvík
Ljósagangur við Sandgerðishöfn
ehf.
Reykjanesbær ur: vf@vf.is a daga kl. 09-17
Opið allan sólarhringinn
to.
kosti með gen.
endur vænn er ari
L
ögreglunni á Suðurnesjum barst um liðna helgi tilkynning um að laus geit væri á vappi í umdæminu. Þegar lögregla kom á staðinn reyndist vera um að ræða eina geit og tvö lömb, sem eiga heimkynni sín í litlum húsdýragarði sem er í Víkingaheimum í Innri-Njarðvík. Starfsfólk húsdýragarðsins vildi gleðja dýrin og hafði hleypt þeim í gott og safaríkt gras rétt hjá garðinum, þar sem þau hámuðu í sig undir stöðugu eftirliti starfsmanna. Málið leystist því af sjálfu sér og þess má geta að landnámsdýrin í húsdýragarðinum hafa glatt augu fjölmargra barna og fullorðinna.
TM
M
Fitjum
akrílveiðin hefur verið ævintýraleg alveg uppi í landsteinum við Reykjanesbæ síðustu daga. Handfærabátar hafa verið örfáa metra frá landi að veiðum eins og sjá má á Morgu nver meðfylgjandi sem tekin var við matseð ðarÞað er háspennamynd í körfuboltanum í Reykjanesbæ þessa dagana. Keflavík og KR eigast við í undanill Bakkastíg Narðvík. Aðeins úrslitum íIceland Express-deildar karla í körfuknattleik og staðan í viðureign liðanna er 2:2. íb Subway oði á Fi Gott verð er einnig að fást fyrir maktj um Oddaleikur verður í viðureign liðanna í KR-heimilinu í Reykjavík í kvöld. Spennan er ekki minni rílinn en tonnið erKeflavíkur að seljast áog140-150 í úrslitaviðureign Njarðvíkur í kvennaboltanum. Þar er staðan reyndar orðin 2:0 Björgunarsveitin Sigurvongeta í Sandgerði hélt glæsilega flugeldasýningu við lok Sandgerðisþúsund krónur. fyrir Keflavík eftir tvo æsispennandi háspennuleiki. Keflavíkurstúlkur orðið Íslandsmeistarar daga sl. laugardagskvöld. myndirHBB í blaðinu í dag og einnig á vf.is Vf-mynd: Hilmar Bragi í Keflavík annað kvenna með sigri á Njarðvíkurstúlkum kvöld, föstudagskvöld.Fleiri VF-mynd:
- sjá nánar á bls. 23
NÝ T T
VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND
Holtsgötu 52 - 260 Reykjanesbæ s. 420 5000 - Fax: 421 5946
| www.flytjandi.is | sími mi 525 5 7700 7 |
rðarbraut 13 @heklakef.is
Easy ÞvoTTaEfni
Easy MýkingarEfni
2
FIMMTUDAGURINN 30. ÁGÚST 2012 • VÍKURFRÉTTIR
STARF Á HEIMILI FATLAÐS FÓLKS
›› FRÉTTIR ‹‹ Íbúafundur í Garði á næstu vikum
Óskað er eftir yfirþroskaþjálfa / deildarstjóra til starfa á heimili fatlaðs fólks í Reykjanesbæ. Um er að ræða 80% starfshlutfall í vaktavinnu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni: ˾ Veita íbúum stuðning við athafnir daglegs lífs. ˾ Ber ábyrgð á faglegu starfi í samvinnu við forstöðumann. Hæfniskröfur: ˾ Þroskaþjálfi eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi ˾ Þekking á málefnum fatlaðs fólks ˾ Frumkvæði, skipulögð vinnubrögð og sjálfstæði í starfi ˾ Góðir samskiptahæfileikar og hæfni til þverfaglegs samstarfs ˾ Viðkomandi verður að hafa hreint sakavottorð. Í boði er: ˾ Spennandi og lærdómsríkt starf ˾ Fjölbreytt verkefni Upplýsingar veitir Þórdís Marteinsdóttir í S: 6623805 eða á thordis.marteinsdottir@reykjanesbaer.is Umsóknarfrestur er til 13. september. Sækja skal um starfið á vef Reykjanesbæjar http://www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf
BÖRNIN Á LJÓSANÓTT
Brúðubíllinn kynnir Blárefur barnapía Falleg sýning full af fjöri. Níu úlfar og refir, ásamt Núma með höfuðin sjö kíkja í heimsókn. Laugardag kl. 16:00 Við gafl Duushúsa (sem snýr að hátíðarsvæði) Íslandsmet í hópgaldri! Töframaðurinn Einar Mikael heldur töfrabragðanámskeið á Ljósanótt fyrir 8 – 15 ára krakka. Nú á að slá Íslandsmet í hópgaldri. Vertu með og settu Íslandsmet! Sunnudagur frá kl. 11:00 – 12:30 Íþróttaakademían. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir
B ›› Reykjanesbær:
64 atvinnulausir alfarið komnir á framfæri bæjarins Þ
rátt fyrir að atvinnuleysistölur sýnist með lægra móti nú um stundir er það staðreynd að fjöldi langtíma atvinnulausra hefur fjórfaldast á tveimur árum. 280 manns, eða tæplega 45% þeirra sem voru á atvinnuleysisskrá í Reykjanesbæ í júlí sl. hafa verið þar í tvö ár eða lengur. Um 70 manns töldu þennan hóp í júlí árið 2010. Þá hafa tugir manna þegar misst bótaréttinn og 64 úr þeim hópi eru alfarið komnir á framfæri Reykjanesbæjar. Þetta kom fram í bókun Árna Sigfússonar bæjarstjóra Reykjanesbæjar á fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar á þriðjudagskvöld. Í bókuninni segir einnig að „staðreyndin er sú að atvinnulausir hafa flutt erlendis, sótt í nám, farið á örorkubætur eða fallið af atvinnuleysiskrá vegna þess að skráin hendir fólki út eftir þrjú eða fjögur ár. Hópur langtímaatvinnulausra og að sjálfsögðu þeir sem hafa misst bótarétt, sækja í auknum þunga til félagsþjónustu Reykjanesbæjar eftir lausnum. Án atvinnu endar þessi hópur alfarið á framfæri ríkis og sveitarfélaga. Þannig er þegar orðið um 64 sem misst hafa atvinnubótaréttinn. Tugir manna til viðbótar eru á þessari leið, ef ekki rætist úr
atvinnumálum. Talið er að fjöldi atvinnulausra sem missir bótarétt í vetur geti numið þúsundum á landinu. Heildarfjöldi umsækjenda um fjárhagsaðstoð sveitarfélagsins nam 179 manns í júlí. Þeir sem enn eru á atvinnuleysisskrá eiga ekki rétt á fjárhagsaðstoð nema mjög sérstakar aðstæður krefjist þess, en öðru gildir um þá sem hafa misst bótaréttinn. Framlög til fjárhagsaðstoðar hjá Reykjanesbæ hafa tvöfaldast frá áætlun, og stefnir í 120 milljónir kr. yfir áætlun. Í heild stefnir í að fjárhagsaðstoð bæjarfélagsins nemi 270 milljónum kr. Við stöndum undir því en óneitanlega væri æskilegra að þessir fjármunir nýttust fólkinu til atvinnuuppbyggingar. Öllum má vera ljóst að atvinnuleysi skapast af starfaskorti. Þau fjölmörgu atvinnuúrræði sem bæjarfélagið hefur lagt drög að með fjárfestum, innlendum sem erlendum, geta gjörbreytt þessari stöðu á örfáum mánuðum. Við höfum ítrekað hvatt til aukinnar samstöðu ríkisins við bæjarfélagið um þau verkefni,“ segir í bókun Árna Sigfússonar bæjarstjóra Reykjanesbæjar á síðasta fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar.
æjarráð Garðs hefur samþykkt að bæjarráð vinni sameiginlega að efni, dagskrá og framkvæmd íbúafundar, sem haldinn verður í Garði á næstu vikum. Bæjarráð komi sér saman um fundartíma íbúafundar og taki ákvörðun um hann í síðasta lagi á aukafundi bæjarráðs 30. ágúst 2012. Búast má við fjörugum íbúafundi, enda málefni Garðs verið ofarlega á baugi, þar sem óvæntar breytingar á bæjarstjórnarmeirihlutanum í vor er sjóðheitt málefni í Garði.
Lögregla leitar 70 tjakka
L
ögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú þjófnað á níu steypumótum og 70 byggingartjökkum sem stolið var í Grindavík fyrr í sumar. Mótunum og tjökkunum hafði verið komið fyrir til geymslu á lóð. Þegar til átti að taka fannst hvorki tangur né tetur af þeim. Þeir sem kunna að hafa upplýsingar um málið eru beðnir að hafa samband við lögreglu í síma 420-1800.
Megn kannabislykt frá íbúð
K
arlmaður á þrítugsaldri var handtekinn í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum, eftir að grunur hafði vaknað um að hann væri með fíkniefni í fórum sínum. Þegar lögregla knúði dyra barst megn kannabislykt frá íbúðinni sem jókst um allan helming þegar húsráðandi opnaði. Maðurinn gekkst við því að hafa kannabisefni í fórum sínum og framvísaði hann því. Hann heimilaði leit í húsnæðinu en ekkert fleira saknæmt fannst. Skýrsla var tekin af manninum og honum sleppt að því loknu.
Halla Har á Ljósanótt
Skessan er í lummustuði, barnahestar, leiktæki hoppukastalar og Töfrasýning Einars Mikaels Nánar á ljosanott.is Gaman saman á Ljósanótt. Ljosanott.is
Halla Har gler- og myndlistarkona verður með sýningu á Hótel Keili, Hafnargötu 37 á Ljósanótt. Verið velkomin
Sýningin er opin: Fimmtudag 16:00 - 20:00 Föstudag 16:00 - 22:00 Laugardag 13:00 - 22:00 Sunnudag 13:00 - 18:00
3
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 30. ÁGÚST 2012
LJÓSANÓTT
2012 30. ágúST TiL 1. SepT.
afsláttur af öllum vörum Opið: 30. ágúst 31. ágúst 1. sept.
kl. 09 til 18 kl. 09 til 18 kl. 11 til 18
a r á 0 3
Fríar sjónmælingar
SÍMI 421 3811 –
4
FIMMTUDAGURINN 30. ÁGÚST 2012 • VÍKURFRÉTTIR
Salty Tours fær frábæra dóma
F
erðaþjónustufyrirtækið Salty Tours í Grindavík hefur fengið frábæra dóma á ferðavefnum Tripadvisor sem sérhæfir sig í umsögnum gesta um ferðaþjónustufyrirtæki, veitingastaði, gististaði, flugfélög, sumarhús. Fyrirtækið er í 11. sæti af 112 ferðaþjónustufyrirtækjum sem bjóða upp á ferðir frá Reykjavík. Að sögn Þorsteins Gunnars Kristjánssonar eiganda Salty Tours sem sérhæfir sig í skoðunarferðum, eru þetta góð meðmæli með þeirri þjónustu sem hann býður upp á.
LJÓS Á Lægra verðI Á Ljósanótt
dagana 30. ágúst - 1. september – aðeins í bYKO sUðUrnesJUm
Lækur og lítill foss á Ásbrú
vnr. 54140210/2-3 Sparperur, 9W, 11W eða 13W, e27.
100
kr.
Þessi fallegi lækur fossaði niður skógarhlíðina á Ásbrú í Reykjanesbæ í mikilli rigningu sem gerði sl. föstudag. Lækir þekkjast ekki á Suðurnesjum, nema þegar leysingavatn þarf að komast leiðar sinnar eins og í þessu tilviki.
vnr. 52224720 Kastari, hvítur og svartur, g9, 40W.
790
vnr. 51101841 lerOS flúrljós, 13W, 58,5 cm.
1.490
vnr. 52222356 Kastari með sparperu, e14, 9W.
kr.
990
kr.
vnr. 51105962-3 nett innréttingaljós, títaníum, 60W, 51,9 eða 61,8 cm.
1.990 verð frá:
kr.
1.490
vnr. 51351127 SOuTH útiljós, 40cm, 60W, ip44, hvítt.
kr.
Húsnæðisþjónusta við hælisleitendur í góðum höndum
990
vnr. 52227070 maSSive loftljós, e27, 6W.
kr.
kr.
2.990
vnr. 52223786 Karmal hangandi ljós, e27, 60W, svart.
vnr. 51353074 BarCelOna útiljós, ip44, 60W, e27, svart eða hvítt.
kr.
2.490
kr.
BYKO SuðurneSJum Sími: 421 7000. Opið virKa daga frá 8-18, laugardaga frá 10-16
„Í ljósi umræðu um húsnæðismál hælisleitenda í Reykjanesbæ og nauðsyn þess að leitað sé allra leiða til aðhalds og sparnaðar í opinberum rekstri, bæði ríkis og sveitarfélaga, leggjum við fulltrúar Samfylkingar og Framsóknarflokks í bæjarstjórn Reykjanesbæjar til að teknar verði upp viðræður við hið opinbera hlutafélag Kadeco um lausn á húsnæðismálum hælisleitenda í Reykjanesbæ,“ segir í breytingartillögu sem Hannes Friðriksson lagði fram við fundargerð fjölskyldu- og félagsmálaráðs Reykjanesbæjar á fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar á þriðjudagskvöld. Í breytingartillögunni segir einnig: „Kadeco, sem alfarið er í eigu ríkisins, hefur yfir miklu magni vandaðs íbúðarhúsnæðis að ráða auk mismunandi búsetuforma sem hentað gætu fjölbreyttum aðstæðum þeirra skjólstæðinga er hér um ræðir um leið og þeir aðlagast íslensku samfélagi. Með samningum við Kadeco yrði stigið skref lausnar þeim bráðavanda er nú eru í húnsæðismálum hælisleitenda og jafnframt stigið skref til hagræðingar um leið og hluti af ónýttu húnæði á Ásbrú yrði komið í not. Öllum til hagsbóta. Jafnframt er lagt til að gengið verði til samninga við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands um að gerð verð úttekt á því starfi og áhrifum er samningur Reykjanesbæjar við
Útlendingastofnun hefur haft bæði hvað varðar hinn félagslega þátt og fjárhagslega. Það er mikilvægt að slík úttekt fari fram svo unnt verði fyrir bæjaryfirvöld að taka upplýsta ákvörðun hvað varðar framhald um þjónustu við hælisleitendur í Reykjanesbæ, nú þegar flest bendir til að verkefnið stefnir í að verða viðameira en upphaflega var lagt upp með. Gengið verði til samninga við Útlendingastofnun um greiðslu þess kostnaðar er af slíkri úttekt hlýst“. Undir þetta skrifa Hannes Friðriksson, Guðný Kristjánsdóttir, Eysteinn Eyjólfsson og Kristinn Þór Jakobsson Í framhaldinu bókaði Árni Sigfússon eftirfarandi: „Málefni hælisleitenda og húsnæðisþjónusta við þá er í góðum höndum félagsþjónustu Reykjanesbæjar, sem hefur hlotið lof fyrir vandað starf í hvívetna. Það er ekki skynsamlegt að okkar mati að hlutast til um þá vinnu sem nú er í gangi, og varðar húsnæðismál, með tillögu sem þessari og ekki ástæða til kaupa á úttekt stofnunar vegna þess. Bæjarstjórn treystir áfram félagsþjónustu Reykjanesbæjar til að finna bestu lausnir í þessum efnum og skoða alla valkosti sem bjóðast í húsnæðismálum m.a. utan Reykjanesbæjar“. Tillaga minnihlutans var felld með 7 atkvæðum meirihlutans gegn 4 atkvæðum flutningsmanna.
5
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 30. ÁGÚST 2012
Gleðilega Ljósanótt Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Ljósanætur, menningar- og fjölskylduhátíðar Reykjanesbæjar. Við óskum Suðurnesjamönnum og öðrum gestum Ljósanætur gleðilegrar hátíðar. Föstudagur kl. 15:00 – 16:00
Laugardagur kl. 11:00 – 18:00
Bjóðum gesti velkomna í útibú okkar að Tjarnargötu 12. Uni og Jón Tryggvi sjá um að skapa létta og skemmtilega stemningu og boðið verður upp á léttar veitingar.
Hoppukastali Sprota verður á hátíðarsvæðinu, Sproti kíkir í heimsókn og heilsar upp á káta krakka kl. 15.00 og 16.00.
J ó n sson & L e ’mac ks • J L.is • sÍa
Við hlökkum til að sjá ykkur. Við hvetjum alla til að kynna sér dagskrá Ljósanætur á vefnum www.ljosanott.is.
Landsbankinn Landsbankinn
landsbankinn.is landsbankinn.is 410 4000
410 4000
6
FIMMTUDAGURINN 30. ÁGÚST 2012 • VÍKURFRÉTTIR
Leiðari Víkurfrétta
vf.is
Páll Ketilsson, ritstjóri Útgefandi: Afgreiðsla og ritstjórn: Ritstjóri og ábm.: Fréttastjóri: Blaðamaður: Auglýsingadeild: Umbrot og hönnun: Auglýsingagerð: Afgreiðsla: Prentvinnsla: Upplag: Dreifing: Dagleg stafræn útgáfa:
Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Krossmóa 4, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Eyþór Sæmundsson, sími 421 0002, eythor@vf.is Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is Víkurfréttir ehf. Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0006, thorgunnur@vf.is Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0006 Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0000, rut@vf.is og Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is Landsprent 9000 eintök. Íslandspóstur www.vf.is, m.vf.is og kylfingur.is
Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkurfrétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.
Blik og fjör en líka skuggalegar staðreyndir Stærsta hátíð ársins á Suðurnesjum, Ljósanótt, er gengin í garð. Ljósanótt fer nú fram í þrettánda skipti og er óhætt að segja að þróun hátíðarinnar hefur verið afar jákvæð á þessum rúma áratug frá því hún fór fyrst fram. Ljósanótt er nokkurs konar sameiningartákn en á þessum tímamótum síðla sumars sameina íbúar Reykjanesbæjar krafta sína í menningu, listum, afþreyingu og góðri samveru. Síðasti liðurinn er ekki síður mikilvægur því þessa helgi koma tugir þúsunda til bæjarins og njóta fjölbreyttrar dagskrár. Fjölskyldur sameinast, maður er jú manns gaman og ekki veitir af að vekja athygli á mörgum gríðarlega jákvæðu sem er í gangi á svæðinu. Eftir kreppu hefur félagsstarf og margs konar menning og listir vaxið fiskur um hrygg. Árlega eru nú stórar og metnaðarfullar sýningar á borð við tónlistarupprifjunina „Með blik í auga“ og rétt fyrir Ljósanótt óperusýning í Stapanum. Þessar tvær sýningar eru mjög viðamiklar þar sem mikil vinna og metnaður liggur að baki. Því er mikilvægt að við sækjum þessa viðburði því ekki er hægt að ætlast til að það sé ókeypis á svo stóra viðburði þar sem miklu er til kostað. Fjölmörg atriði væri hægt að nefna sem á Ljósanæturdagana drífur en ljóst er að það verður úr miklu að velja. Hápunkturinn þó eflaust hjá flestum þegar ljósin á Keflavíkurbjargi verða tendruð eftir flugeldasýninguna.
Það er kannski ekki rétt að skyggja á Ljósanæturgleðina en frétt í VF í dag um fjölda fólks sem hefur verið atvinnulaust það lengi að það hefur misst bótaréttinn og „komið á bæinn“ er virkilegt áhyggjuefni. Það hefur nefnilega sýnt sig að ef fólk er án atvinnu í lengri tíma er erfiðara að ná því í vinnu á nýjan leik. Ástandið í atvinnumálum kemur einnig fram í aðsókn í iðngreinar í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Í blaðinu í dag lýsir aðstoðarskólameistari áhyggjum skólayfirvalda í þeim efnum. Ástæðan er m.a. sú að nemendur sem fara í iðnnám, hvort sem það er húsasmíði, vélsmíði eða hárgreiðsla er í vandræðum með að komast í starfsþjálfun sem er hluti af náminu. Þegar við komumst almennilega upp úr kreppunni, sé ekki talað um þegar álver fer í gang, hvernig mun ganga að ráða iðnmenntað fólk sem mikil þörf er fyrir í slíkri starfsemi? Stór hópur fólks hefur yfirgefið landið og farið til vinnu erlendis og allsendis óljóst að það komi í störf þegar þau gefast. Og ef fátt iðnmenntað fólk kemur á atvinnumarkaðinn á næstu árum stefnir augljóslega í óefni. Það er deginum ljósara að hér þarf að gera ráðstafanir og það fyrr en seinna. Annars er hættan á því að hér þurfi að sækja iðnaðarmenn til annarra landa til að sinna þessum störfum. Viljum við það?
Gleðilega Ljósanótt!
Ekki er vika án Víkurfrétta - sem koma næst út fimmtudaginn 6. september 2012. Bókið auglýsingar í síma 421 0001 eða fusi@vf.is
›› FRÉTTIR ‹‹ Bifreið féll á mann
Þ
að óhapp átti sér stað í Grindavík að bifreið féll ofan á mann. Atvikið átti sér stað með þeim hætti að maðurinn hafði tjakkað bílinn upp til að laga bensíntank hans. Talið er að bíllinn hafði lent á bringu mannsins. Þegar lögreglan á Suðurnesjum kom á vettvang var verið að flytja manninn í sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Meiðsli hans voru talin minni háttar.
Fékk yfir sig sjóðandi vatn
K
arlmaður í Reykjanesbæ fékk yfir sig sjóðandi heitt vatn þegar hann við vinnu sína í fyrirtæki í bænum. Hann brenndist á höfði og höndum og var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Lögreglunni á Suðurnesjum var tjáð á vettvangi að maðurinn hefði verið að skrúfa frá krana til að hleypa þrýstingi á vél, þegar sjóðandi heitt vatn fossaði upp úr breiðu röri og lenti á honum með fyrrgreindum afleiðingum.
Ljósanætursýning Ljósops
L
jósop verður með ljósmyndasýningu í Svarta Pakkhúsinu á Ljósanótt. Sýningin opnar á fimmtudag klukkan 18.00 og verður hún opin alla helgina. Á sýningunni munu 13 áhugaljósmyndarar sýna 40 ljósmyndir og eru efnistök afar fjölbreytt. Ljósop er félag áhugaljósmyndara á Suðurnesjum og hefur verið starfrækt síðan 2006. Í félaginu eru yfir 25 virkir félagar og hittast þeir vikulega til að skiptast á skoðunum og fræðast um hvað er að gerast í ljósmyndun á hverjum tíma. Hægt er að fræðast meira um félagið á heimasíðu þess www. ljosop.org
Nám og leikur haldast í hendur L
eikskólinn Hjallatún var opnaður formlega þann 8. janúar árið 2001. Í leikskólanum eru að jafnaði um 88 börn og í kringum 23 starfsmenn. Á Hjallatúni er unnið með Fjölgreindarkenningu Howards Gardner. Kjarninn í kenningu hans er að hægt er að meta mannlega möguleika og hæfileika út frá breiðara viðmiði en áður hefur verið gert. Hann flokkaði greind manna í 8 flokka: málgreind, rök- og stærðfræðigreind, rýmisgreind, hreyfigreind, tónlistargreind, sjálfsþekkingar/tilfinningagreind, samskiptagreind og umhverfisgreind. Tveir gangar eru í leikskólanum, heimastofurnar á hvorum gangi vinna saman og mynda eina heild. Á Hjallatúni er unnið öflugt starf sem lýtur að þeim börnum sem eru að hefja sitt síðasta ár í leikskólanum. Það að fara í skólahóp er viss upplifun og jafnframt mikilvægt tímamótaskeið hjá hverju fimm ára barni. Kennarar sem hafa yfirumsjón með skólahópi hafa einsett sér að gera síðasta árið í leikskólanum skemmtilegt, krefjandi, lærdómsríkt og fullt af nýjum upplifunum. Kennarar nota ákveðin námsefni sem stuðst er við og leyfa sér að leika sér með það og móta að hverjum hópi fyrir sig. Það fer allt eftir því hvernig andinn í hópnum er hvernig við nálgumst efniviðinn. Einkunnarorð Hjallatúns eru leikurinn, lýðræði og samskipti. Börnin læra í gegnum leikinn, þau læra að bera virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum og eru í leikskólanum á sínum forsendum. Á Hjallatúni byrjar skólahópastarfið í lok ágúst. Börnin upplifa sínu fyrstu skólahópatilfinningu þegar setning Ljósanætur fer fram. Öll börn á elstu deildum í leikskólum Reykjanesbæjar taka þátt í setningunni. Þetta hefur skapað vissa stemmningu þar sem æfð eru sérstök lög fyrir setninguna og þau fá líka sinn lit af blöðrum til að sleppa upp í himininn. Börnin finna fyrir mikilli vinsemd á þessari setningu þar sem þau hitta grunnskólanemendur á öllum aldri og
allir eru spenntir fyrir þessum frábæru fimm ára börnum. Þátttaka barnanna á setningu Ljósanætur er fyrsta skrefið í samvinnu milli skólastiga á hverju skólaári. Kennarar sem hafa yfirumsjón með skólahópunum skipuleggja sig vel og gera það á starfsmannafundum, skipulagsdögum og í undirbúningstímum. Mikilvægt er að vera vel undirbúinn, vera með fyrirfram ákveðna áætlun sem höfð er til hliðsjónar sem inniheldur fjöldann allan af skemmtilegu námsefni, námsefni eins og Markviss málörvun, Ótrúleg eru ævintýrin, Stig af Stigi sem fjallar um tilfinningar og að setja sig í spor annarra. Stærðfræði, listsköpun í öllu sínu veldi, vettvangsferðir, þar sem lögð er áhersla á nánasta umhverfi, umferðarreglur og hvernig við högum okkur í umferðinni. Einnig er söngur og tónlist mikilvægur þáttur leikskólastarfsins. Rauði þráðurinn í gegnum allt námsefni er leikurinn. Undanfarin fimm ár hafa kennarar tvinnað saman allt námsefni: Ótrúleg eru ævintýrin, Markvissa málörvun, stærðfræði og fleira inn í ákveðna ævintýrakennslu. Fundin er saga/ævintýri í byrjun vetrar sem er lesin mörgum sinnum. Tekin eru út orð sem vekja áhuga og spjallað um hvað þau merkja. Börnin fá að leika sér með orðin með því að skrifa, teikna og mála. Síðan er sagan sjálf skoðuð, hvernig við getum sett söguna upp í leikrit, hvernig leikmyndin gæti litið út, hvaða leikmuni við þurfum og hvaða búninga við getum saumað okkur í saumavél leikskólans. Við tvinnum söngva sem við þekkjum og kunnum inn í söguna, við lokum augum, hlustum á söguna og finnum út hvaða hljóð og tónlist við heyrum þegar lesin er sagan o.s.frv. Síðan má með sanni segja að hápunkturinn sé þegar börnin velja sér hlutverk og byrja að æfa hlutverkin sín í leikritinu. Þetta ferli er einstaklega spennandi og er verulega gaman að sjá hversu mikill lærdómur fer fram í þessu ferli. Börnin eru spennt, spenntari og spenntust þegar komið er að frumsýningardegi.
Gaman er að segja frá því að ákveðin hefð hefur skapast á Hjallatúni í gegnum árin og hún er sú að öllum elstu börnum í leikskólum Reykjanesbæjar er boðið á leiksýningu í leikskólanum. Stemmningin í kringum leiksýninguna er mikil og skemmtileg og bíða m.a. foreldrar og kennarar í öðrum leikskólum spenntir eftir að vera boðið á leiksýningu. Leikskólinn Hjallatún á heimaskóla sem er Holtaskóli og má segja að einstaklega gott samstarf sé þar á milli. Mikilvægt er að skipuleggja gott samstarf því með þeirri samvinnu er stuðlað að öryggi og vellíðan barnanna við flutning á milli skólastiga og skapa samfellu í námi. Kennarar á báðum skólastigum sjá um að brúa bilið og skipuleggja heimsóknir á báða bóga. Skipulagðir eru um það bil fimm dagar á haustönn og einnig á vorönn en að sjálfsögðu er okkur frjálst að hittast oftar. Skólarnir skiptast á að heimsækja hvor annan og með því móti myndast ákveðin vinatengsl leikskólabarnanna við grunnskólabörnin og þegar kemur að því að þau hefja grunnskólagöngu sína er gott að þekkja andlit sem taka vel á móti þeim. Í þessum skólaheimsóknum í Holtaskóla fá börnin m.a. að hitta Jóhann Geirdal skólastjóra sem tekur vel á móti þeim og sýnir þeim skólann. Þau fá að taka þátt í kennslustundum með 1. bekk, fara í nestistíma, fara á bókasafnið, í tölvutíma og stundum fá þau að taka þátt í einum íþróttatíma. Fyrsti bekkur Holtaskóla kemur einnig í heimsóknir á Hjallatún og er það skemmtileg viðbót þar sem stutt er liðið síðan þau sjálf stóðu í þeim sporum sem leikskólabörnin standa í. Með þessu góða samstarfi milli skólastiga og metnaðarfullu starfi leikskólans teljum við að nám og leikur haldist í hendur. Kveðja, kennarar á Hjallatúni
OPNAR 15. SEPTEMBER GERÐU GÓÐ KAUP
TRYGGÐU ÞÉR KORT Í FORSÖLU Árskort 2.990 kr. á mánuði og þú borgar ekkert núna miðast við 12 mánaða samning
i a ð hu g s a þ k k e te
tta
Þa rf
Kynntu þér verðskrána! Það er mikill sparnaður að tryggja sér kort strax!
FÖÐURLANDIÐ AUGLÝSINGASTOFA
ÁNÆGJUTRYGGING Sporthúsið Reykjanesbæ lofar því að þú getir hætt við samninginn fyrstu tvær vikurnar eftir opnun, sem áætluð er 15. september 2012. Enga ástæðu þarf að gefa fyrir uppsögn. Tilboðið er hægt að tryggja sér á bás okkar Hafnargötu 15, á Ljósanótt. Kortin gilda eingöngu í Sporthúsinu Reykjanesbæ. Tilboðið gildir til 2. september.
www.sporthusid.is | sporthusid@sporthusid.is | S.421 8070
8 markhonnun.is
FIMMTUDAGURINN 30. ÁGÚST 2012 • VÍKURFRÉTTIR
Nautakótelettur pepperstyle Kræsingar & kostakjör
tur t á l s f a 30%
1.749 áður 2.498 kr/kg
VErið velkomin kalkúNagrillsNeiðar
svíNasNitsel í raspi
blámar
fERSkT
32%
1.499 áður 1.898 kr/kg
kleiNuhriNgur BAkAð á STAðnuM
nÝBakaÐ TiLBOÐ
ttur 50% afslá
95
áður 189 kr/stk
áður 1.898 kr/kg
ttur
1.480 áður 1.898 kr/kg
emerge
laxabitar coop 250 G
x
f 1
oRkudRykkuR 250 Ml
ttur
30% afslá
áður 649 kr/pk
B
afslá
1.291
454
lú
ÞoRSkHnAkkAR
ttur
34% afslá
79
áður 119 kr/stk
www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |
1
9
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 30. ÁGÚST 2012
kjúkliNgaluNdir holta - ferskar
tur t á l s f a 40%
1.799 áður 2.998 kr/kg
í nEttó alla helgina lúðusteikur
Okkar ýsuflök
BláMAR
eplaskeri
Roð oG BEinlAuS
liTRíkiR
tur
31% afslát
897
áður 3.498 kr/kg
x-tra
fRAnSkAR 1 kG
299
áður 1.300 kr/kg
CalypsO EplA/AppElSínu
200 Ml
láttur 25% afs
áður 398 kr/stk
epli smá 1,5 kG
ur
tt 50% afslá
198 áður 239 kr/pk
59
áður 79 kr/stk
199
ávöxTur vikunnar
2.728
áður 398 kr/pk
Tilboðin gilda 30.ág. - 2. sept. Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
10
FIMMTUDAGURINN 30. ÁGÚST 2012 • VÍKURFRÉTTIR
Fjölskylduhátíðin LJÓSANÓTT í Reykjanesbæ Í
mínum huga boðar Ljósanóttin okkar komu haustsins, líkt og lóan sjálf boðar komu vorsins. Okkur hefur tekist að gera þessa hátíð að fallegum viðburði þar sem allir, já allir, ungir sem aldnir leggjast á eitt um að skapa manneskjulega stemningu. Sumir eru meira áberandi en aðrir í dagskránni, en öll erum við virkir þátttakendur í hátíðinni og gerum hana lifandi og skemmtilega. Ljósanótt er hátíð FJÖLSKYLDUNNAR, þar sem fjölskylda og vinir koma saman til að eiga góðar stundir í sannkallaðri karnivalstemningu sem myndast strax á
fimmtudeginum þegar hátíðin er sett og helst alla helgina. Ég hvet okkur öll að leggjast á eitt um að halda þeirri sérstöðu að hátíðin okkar sé FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ og að við sýnum börnum okkar virðingu með því að vera ekki ölvuð á götum bæjarins eins og stundum vill verða með fjölmennar samkomur. Við eigum líka óhikað að senda skýr skilaboð til þeirra sem vilja sækja okkur heim og bjóða til alvöru FJÖLSKYLDU hátíðar. Kær kveðja Hjördís Árnadóttir Framkvæmdastjóri Fjölskyldu- og félagssviðs
LJÓSANÓTT ZB2105 LED ljós með hleðslurafhlöðu
2.995
A! UN G E TIL ÍÚ
Gemstone LED ljós f/rafhlöður
1.290
Kapalkefli WisSCR2-30 30 metrar
Ljóskastari
2.295
4.490
Þegar þetta er skrifað er Ljósanótt rétt handan við hornið og eftirvæntingin liggur yfir öllu þar sem þessi árlega fjölskylduhátíð setur lokapunktinn á gott sumar og upphafspunkt að vonandi góðum vetri. Þúsundir gesta heimsækja bæinn okkar og alltaf er spenningur hvort fjöldinn þetta árið toppi það fyrra. Í hamingjufræðunum er talað um mikilvægi þess að hagnýta og byggja á styrkleikum okkar og það gerist svo sannarlega á Ljósanótt. Hönnuðir, tónlistarmenn, dansarar, rithöfundar, frumkvöðlar, íþróttafólk, ljósmyndarar, flugeldasérfræðingar ofl. spretta fram og bjóða upp á alls kyns upplifanir. Allt eru þetta einstaklingar sem nýta sér styrkleika sína og leyfa öðrum að njóta. Settar eru upp heilu sýningarnar og hæfileikar leynast í hverju horni. Samkvæmt hamingjufræðunum erum við hvött til að eyða miklum tíma með öðru fólki – það skiptir okkur máli að tilheyra. Ljósanótt er öll um að tilheyra - hvort sem það er í árgangagöngunni, tónleikum, heima í súpu hjá tengdó eða með mörg þúsund manns að horfa á flugeldasýninguna. Það er skemmtilegra að njóta með öðrum, hafa vitni að öllu því sem er að gerast og geta samglaðst. Það skiptir máli að velja sér viðhorf – hvort sem er á Ljósanótt eða á öðrum tíma. Það er auðveldara að velja sér jákvæð viðhorf þegar það liggur gleði í loftinu sem eykur líkur á því að þú smitir út frá þér gleði til annarra. Ákveða að hafa það gaman og njóta þess sem er í boði.
4.690
Ljóskastari á fæti
Hamingjan á Ljósanótt
SHA-2625
Vinnuljóskastari Rone 28W m. innst. blár
5.995
Það er gott að minna sig á að þrátt fyrir að hátíðir eins og Ljósanótt séu góð innspýting þegar kemur að
hamingjustuðlinum þá mótast hamingjuríkara líf sjaldan af einhverjum einum atburði sem breytir lífi fólks; það mótast stig af stigi, af reynslu á reynslu ofan, augnablik fyrir augnablik! Við dettum oft í þá gryfju að „fresta“ hamingjunni, því hún á að birtast þegar við höfum náð einhverju ákveðnu takmarki. Hamingjan er hér og nú! Hamingjuríkara líf fæst með því að lifa í núinu og sleppa því liðna, vera forvitin og vera tilbúin að prófa nýja hluti. Það skiptir máli að vanda sig í lífinu og með því að efla tengsl þín við aðra, vera félagslega virku og leyfa þér að vera þú sjálfur, ertu að auka líkurnar á því að þú upplifir fleiri hamingjustundir. Það sem einkennir hamingjusamt fólk er gott sjálfstraust og tilfinning um að stjórna eigin örlögum. Jákvæðni og að velja sér viðhorf, sjá glasið hálf-fullt í stað hálf-tómt og láta ekki utanaðkomandi hluti eða fólk hafa of mikil áhrif. Fást við eitthvað sem skiptir máli og finna ástríðurnar í lífinu, komast í flæði þannig að maður gleymir sér við verkefnin. Vera í nánum tengslum við vini og fjölskyldu og vera duglegur að rækta þau tengsl. Trú á æðri tilgang og síðast en ekki síst, ást og hjónaband. Kæri lesandi, vona að þú hafir tækifæri til að njóta þeirrar frábæru skemmtunar sem Ljósanótt er en ekkert síður að njóta alls þess góða sem lífið hefur upp á að bjóða því þegar upp er staðið þá felst hamingjan í því að kunna að njóta og gefa í réttum hlutföllum. Sjáumst vonandi hress á Ljósanótt og þangað til næst - gangi þér vel.
Anna Lóa
http://www.facebook.com/Hamingjuhornid
›› Kór Keflavíkurkirkju:
Fuglavík 18 Reykjanesbæ
›› FRÉTTIR ‹‹
– Afslátt eða gott verð?
Opið 8-18 mán-fö
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Í símanum á ljóslausri vespu
Víkurfréttir hafa flutt ritstjórnarskrifstofur blaðsins að Krossmóa 4 í Reykjanesbæ
20%
Ljósanæturafsláttur fimmtudag, föstudag og laugardag.
L Kór selur disk
K
ór Keflavíkurkirkju hefur gefið út geisladiskinn Vor kirkja í tilefni af 70 ára starfsafmæli og verður honum fylgt eftir með veglegum tónleikum á komandi hausti. Kórfélagar verða að Hafnargötu 23 á Ljósanótt með heitt á könnunni og selja diskinn - verð er einungis 2.500 kr. Diskurinn verður seldur kl. 18:00 – 22:00 fimmtudag og föstudag og 15:00 – 22:00 á laugardag.
ögreglan á Suðurnesjum hafði nýverið afskipti af ungri stúlku á rafmagnsvespu, sem ekki fór alveg að þeim reglum sem gilda um akstur slíkra farartækja. Vespan var ljóslaus og stúlkan talandi í síma, hjálmlaus. Rætt var við stúlkuna og henni bent á að koma hlutunum til betri vegar og fara varlega í umferðinni. Þá var forráðamönnum hennar sent bréf vegna atviksins.
Henti sígarettu og velti bílnum
Ö
kumaður á þrítugsaldri missti stjórn á bifreið sinni á dögunum fyrradag þegar hann var að henda sígarettu út um þaklúgu bílsins með þeim afleiðingum að bíllinn valt tvo hringi og stórskemmdist. Sauma þurfti á annan tug spora í höfuð ökumannsins og allmörg í hægri hendi hans. Við rannsókn lögreglunnar á Suðurnesjum á vettvangi kom í ljós að bíllinn hafði senst á þriðja tug metra út fyrir Garðskagaveg, þar sem óhappið varð, og hafnað þar á hjólunum. Maðurinn var með útrunnið ökuskírteini.
Auglýsingasími VF er 421 0001
11
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 30. ÁGÚST 2012
LANGAR ÞIG
AÐ STARFA Á SKEMMTILEGUM VINNUSTAÐ ÞAR SEM FAGMENNSKA OG METNAÐUR ER Í FYRIRRÚMI? Sporthúsið opnar nýja og glæsilega 2.000 fermetra heilsu- og líkamsræktarstöð á Ásbrú í Reykjanesbæ þann 15. september. Stöðin mun bjóða upp á allt það helsta í líkamsrækt í dag; fullkominn tækjasal, einkaþjálfun, leikfimisali, CrossFit, Hot Yoga, skvass, spinning, Fit pilates, ketilbjöllur og úrval opinna tíma. Einnig verður boðið upp á barnagæslu, veitingasölu og boostbar, auk þess sem fyrirhuguð er opnun verslunar í húsnæðinu.
Opnunartímar verða: 05:50–22:00 mánudaga–fimmtudaga 05:50–21:00 föstudaga 08:00–18:00 laugardaga 10:00–17:00 sunnudaga
VIÐ ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA STARFSFÓLK, ELDRA EN 18 ÁRA, Í EFTIRTALIN STÖRF: RÆSTINGAR OG ÞRIF Um er að ræða ræstingu og þrif í öllu húsnæði stöðvarinnar á opnunartíma. Unnið er samkvæmt skilgreindu þrifaplani og nákvæmum verklýsingum. Við leggjum áherslu á snyrtilegt umhverfi og stöðuga og góða þjónustu. Mikilvægt er að umsækjendur hafi einhverja reynslu af sambærilegum störfum, séu samviskusamir, heilsuhraustir, lífsglaðir og sýni frumkvæði í störfum sínum.
MÓTTAKA OG AFGREIÐSLA VIÐSKIPTAVINA Um er að ræða störf í móttöku stöðvarinnar, ráðgjöf og sölu á vörum og þjónustu. Viðskiptavinurinn er í fyrsta sæti hjá okkur og leggjum við áherslu á að glaðlegt viðmót mæti hverjum viðskiptavini. Mikilvægt er að umsækjendur hafi einhverja reynslu af móttöku og afgreiðslustörfum, séu lífsglaðir, heilsuhraustir, metnaðarfullir og hafi þjónustulund.
BARNAGÆSLA – BESTA AMMAN Barnagæslan verður í boði hluta úr degi, á morgnana og seinni partinn til að byrja með. Okkar markmið er að börnum líði vel á meðan foreldrar þeirra sinna æfingum sínum áhyggjulausir. Mikilvægt er að umsækjendur hafi mikinn áhuga á börnum, séu hugmyndaríkir og tilbúnir í skemmtilega samverustund með þeim börnum sem dvelja hjá þeim hverju sinni.
FÖÐURLANDIÐ AUGLÝSINGASTOFA
Vinnutími og laun eru samkvæmt samkomulagi. Sporthúsið er tóbakslaus vinnustaður. Nánari upplýsingar veitir Helga í síma 863 5559 milli kl. 16 og 18. Áhugasamir vinsamlega sendið umsókn þar sem fram koma upplýsingar um menntun og fyrri störf á netfangið helga@carpediem.is fyrir 7. september nk. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og þeim verður öllum svarað.
SPORTHÚSIÐ • FLUGVALLARBRAUT 701 • 235 REYKJANESBÆR • S. 421 8070
12
FIMMTUDAGURINN 30. ร Gร ST 2012 โ ข Vร KURFRร TTIR
Jรถfnunarstyrkur til nรกms - Umsรณknarfrestur รก haustรถnn 2012 er til 15. oktรณber Nemendur รก framhaldsskรณlastigi sem ekki njรณta lรกna hjรก Lร N geta sรณtt um styrk til jรถfnunar รก nรกmskostnaรฐi. Styrkurinn rรฆรฐst af bรบsetu og er fyrir รพรก sem verรฐa aรฐ stunda nรกm fjarri heimili sรญnu. s $VALARSTYRKUR FYRIR ย ร SEM VERย A Aย DVELJA FJARRI Lร GHEIMILI OG FJร LSKYLDU sinni vegna nรกms). s 3TYRKUR VEGNA SKร LAAKSTURS FYRIR ย ร SEM Sย KJA Nร M FRร Lร GHEIMILI OG fjรถlskyldu fjarri skรณla). Nemendur og aรฐstandendur รพeirra eru hvattir til aรฐ kynna sรฉr reglur um STYRKINN ร VEF ,ยฐ. WWW LIN IS Umsรณknarfrestur vegna haustannar 2012 er til 15. oktรณber nรฆstkomandi! Lรกnasjรณรฐur รญslenskra nรกmsmanna Nรกmsstyrkjanefnd
Reykjanesbรฆr selur Magmabrรฉf รก rรบma 6 milljarรฐa
R
e y kj an e s b รฆr h ef u r s elt s k u l d a br รฉ f s e m b รฆ j a rfรฉlagiรฐ eignaรฐist viรฐ sรถlu รก HS orku til Geysis Green Energy og sรญรฐar Magma Energy. Kaupandi brรฉfsins er Fagfjรกrfestasjรณรฐurinn ORK sem rekinn er af Rekstrarfรฉlagi Virรฐingar hf og er fjรกrmagnaรฐur af lรญfeyrissjรณรฐum og fagfjรกrfestum. Kaupverรฐiรฐ nemur tรฆpum 6,3 milljรถrรฐum krรณna. Sjรณรฐurinn hefur greitt bรฆjarsjรณรฐi Reykjanesbรฆjar um 3,5 milljarรฐa krรณna รญ peningum og um 500 milljรณnir รญ markaรฐsskuldabrรฉfum
en samkvรฆmt samkomulagi milli kaupanda og seljanda fer lokagreiรฐslan fram eftir 5 รกr viรฐ uppgjรถr รก skuldabrรฉfinu. ร framhaldi af sรถlu brรฉfsins greiรฐir bรฆrinn erlent lรกn. ร ar meรฐ hefur bรฆjarsjรณรฐur nรกรฐ aรฐ greiรฐa รถll erlend lรกn bรฆjarins, segir รญ tilkynningu til kauphallarinnar. Fjรกrmagniรฐ verรฐur jafnframt nรฝtt til aรฐ greiรฐa upp skammtรญmalรกn viรฐ lรกnastofnanir og aรฐrar skammtรญmakrรถfur. Um 870 milljรณnir krรณna verรฐa lagรฐar til Reykjaneshafnar.
Greiรฐa upp รถll bankalรกn bรฆjarsjรณรฐs og alla รบtistandandi reikninga
ร
rni Sigfรบsson, bรฆjarstjรณri Reykjanesbรฆjar, segir sรถlu skuldabrรฉfs Magma til ORK vera stรณran รกfanga fyrir Reykjanesbรฆ og muni bรฆta fjรกrhagsstรถรฐu bรฆjarins verulega. Bรฆrinn greiรฐir m.a. upp รถll erlend lรกn sรญn og allar skammtรญmaskuldir. โ Meรฐ aรฐgerรฐum okkar รก รพessu รกri erum viรฐ aรฐ lรฆkka skuldir 8 milljarรฐa kr. sem รพรฝรฐir aรฐ eiginfjรกr-
Verรฐ: kr. 31.400.000,Suรฐurgata 40, Reykjanesbรฆr
Mjรถg fallegt 213,1m2 5 herbergja einbรฝlishรบs รก frรกbรฆrum staรฐ รญ Reykjanesbรฆ. Hรบsiรฐ er รก 2 hรฆรฐum og hefur veriรฐ mikiรฐ endurnรฝjaรฐ รก sรญรฐustu รกrum. Viรฐ hรบsiรฐ er skjรณlgรณรฐur garรฐur meรฐ stรณrum sรณlpรถllum og heitum potti og stรณrum bรญlskรบr. Hรบsiรฐ er รก rรณlegum staรฐ en รพรณ er stutt รญ alla รพjรณnustu. Eigendur skoรฐa skipti รก eign รก hรถfuรฐborgarsvรฆรฐinu. Allar upplรฝsingar veitir ร sdรญs Rรณsa รญ sรญma 895-7784 eรฐa asdisrosa@husaskjol.is Veriรฐ velkomin!
Verรฐ: kr. 34.500.000,-
hlutfall bรฆjarsjรณรฐs verรฐur um 35%. Eignir bรฆjarins nema รกfram um 30 milljรถrรฐum kr. en skuldir eru um 19 milljarรฐar, mest skuldbindingar vegna lรญfeyris og leiguskuldbindinga. Viรฐ nรกum aรฐ greiรฐa upp รถll bankalรกn bรฆjarsjรณรฐs og alla รบtistandandi reikninga,โ segir ร rni Sigfรบsson viรฐ Vรญkurfrรฉttir.
ร flรณtta undan konu og vildi รญ steininn
M
รกl sem koma inn รก borรฐ lรถgreglunnar geta oft veriรฐ af รฝmsum toga. ร sรญรฐustu viku kom maรฐur hlaupandi inn รก lรถgreglustรถรฐina รญ Keflavรญk og รณskaรฐi eftir รพvรญ aรฐ vera lรฆstur inni รญ fangaklefa. Skรถmmu sรญรฐar kom kona รก stรถรฐina sem greinilega รพekkti manninn og fรณru รพau aรฐ rรฆรฐa saman รญ afgreiรฐslu lรถgreglustรถรฐvarinnar. ร viรฐrรฆรฐum lรถgreglumanna viรฐ fรณlkiรฐ รพรก kom รญ ljรณs aรฐ konan sagรฐi รพau vera gift en maรฐurinn vildi
ekkert kannast viรฐ รพaรฐ og sagรฐist hann vera aรฐ flรฝja konuna og vildi hann รพvรญ aรฐ viรฐ myndum lรฆsa hann รญ fangaklefa yfir nรณttina til aรฐ hann fengi friรฐ frรก henni. โ Ekki vorum viรฐ รก รพvรญ og reyndum aรฐ leysa รบr รพessu verkefni, eins og รถllum sem inn รก okkar borรฐ koma. ร r varรฐ aรฐ konan og maรฐurinn yfirgรกfu lรถgreglustรถรฐina รญ sameiningu og ekkert frekar heyrรฐist af รพeim um nรณttina,โ segir lรถgreglan รก Suรฐurnesjum รก fรฉsbรณkarsรญรฐu sinni.
ร rastartjรถrn 17, Reykjanesbรฆr
Virkilega fรญnt parhรบs รก einni hรฆรฐ รกsamt bรญlskรบr og fullfrรกgenginni lรณรฐ. ร hรบsinu eru 4 svefnherbergi og รพar af eitt inn af bรญlskรบr. ร bรบรฐarrรฝmiรฐ er skrรกรฐ 123,8 fm og bรญlskรบrinn 44, 6 fm. Gรถngufรฆri viรฐ skรณla, leikskรณla og fallega nรกttรบru. Eigendur skoรฐa skipti รก minni eign รก hรถfuรฐborgarsvรฆรฐinu. Allar upplรฝsingar veitir Ingibjรถrg Agnes รญ sรญma 897-6717 eรฐa inga@husaskjol.is Veriรฐ velkomin!
Elskuleg mรณรฐir mรญn, tengdamรณรฐir, amma, langamma og systir,
Kristรญn Gunnlaugsdรณttir, Suรฐurgรถtu 17-21, Sandgerรฐi รกรฐur Tรบngรถtu 23,
ร sdรญs ร sk Valsdรณttir, Lรถggiltur fasteignasali, Gsm: 863-0402, asdis@fasteignasalinn.is
Ingibjรถrg Agnes Jรณnsdรณttir, Sรถlufulltrรบi, Gsm: 897-6717, inga@fasteignasalinn.is,
Stรณrhรถfรฐa 23 - 110 Reykjavรญk - Sรญmi: 863 0402
Asdรญs Rรณsa ร sgeirsdรณttir, Sรถlufulltrรบi, Gsm: 895 7784, asdisrosa@fasteignasalinn.is,
lรฉst รก Hjรบkrunarheimilinu Garรฐvangi, Garรฐi sunnudaginn 26. รกgรบst. Kristรญn verรฐur jarรฐsungin frรก Safnaรฐarheimilinu Sandgerรฐi miรฐvikudaginn 5. september kl.13:00.
Gunnlaugur ร รณr Hauksson, Guรฐnรฝ Adรณlfsdรณttir, barnabรถrn og barnabarnabรถrn, Hilmar Gunnlaugsson, Gylfi Gunnlaugsson.
ร lafรญa Lรบรฐvรญksdรณttir, Mรกlfrรญรฐur ร รณrรฐardรณttir,
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 2 - 1 6 5 8
13
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 30. ÁGÚST 2012
7 ára ábyrgð á öllum nýjum Kia bílum.
KIA SORENTO
STÓRGÓÐUR 7 MANNA JEPPI • • • • • •
197 hestafla dísilvél, eyðir aðeins 7,4 l/100 km Sex þrepa sjálfskipting Útblástur með því minnsta sem þekkist í sambærilegum bílum 2 tonna dráttargeta 7 ára ábyrgð eins og á öllum nýjum Kia bílum Fáanlegur sjö sæta
Verð frá 7.190.777 kr.
Eigum bíla til afgreiðslu strax – komdu og reynsluaktu Kia Sorento
uki:
Kaupa
rsá s l i e H dekk www.kia.is
Holtsgötu 52 · Reykjanesbær · Sími 420 5000 · ksteinarsson.is
Þú finnur „Kia Motors Ísland“ á Facebook
ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili KIA á Íslandi.
14
FIMMTUDAGURINN 30. ÁGÚST 2012 • VÍKURFRÉTTIR
›› Ljósanætursýning Listasafnsins 2012:
Allt eða ekkert!
S
ú venja hefur skapast á Ljósanótt undanfarin ár að heimafólk hefur verið í aðalhlutverki á sýningu Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum. Í ár var ætlunin að stíga skrefið til fulls og setja upp risastóra samsýningu listamanna af Suðurnesjum. Leitað var eftir verkum af öllum tegundum myndlistar, tvívíðum og þrívíðum verkum, málverkum, vatnslitamyndum, teikningum, ljósmyndum, skúlptúrum og í raun öllu því sem gat með góðu móti fallið undir víðustu skilgreiningu myndlistar. Skilyrðin fyrir þátttöku voru aðeins tvö; að listafólkið hefði náð 18 ára aldri og byggi á Suðurnesjum. Markmið sýningarinnar var fyrst og fremst að sýna hina miklu grósku myndlistar á svæðinu og vonast var eftir að breiddin yrði sem mest, við fengjum lærða og leika, atvinnumenn og áhugamenn á öllum aldri sem blandast myndu í
sköpuninni á eftirminnilegan hátt. Ákveðið var að hleypa öllum að sem uppfylltu skilyrðin og vildu vera með og þaðan er heiti sýningarinnar komið – við sýnum allt eða ekkert! Tæplega 60 manns voru tilbúnir að taka þátt í þessu ævintýri undir stjórn sýningarstjórans Ingu Þóreyjar Jóhannsdóttur. Ekki er um að ræða almenna stefnubreytingu hjá Listasafni Reykjanesbæjar í sýningarhaldi heldur er hér gerð tilraun til að skoða myndlist án fordóma. Eitt er víst að á Ljósanætursýningu Listasafns Reykjanesbæjar 2012 kennir ýmissa grasa og margt má þar skemmtilegt sjá. Bestu þakkir til allra sem voru tilbúnir að taka þátt í þessari djörfu tilraun og þá ekki síst sýningarstjóranum sem tókst á hendur afar erfitt verk. Góða skemmtun Valgerður Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri
›› Ljósanótt í Reykjanesbæ haldin í 13. skiptið:
Ein stærsta fjölskylduhátíð landsins
F
jölskyldu- og menningarhátíðin Ljósanótt í Reykjanesbæ verður haldin í 13. skiptið í ár og hefst nk. fimmtudag 30. ágúst og stendur til sunnudagsins 2. september. Ljósanótt telst til einnar stærstu fjölskylduhátíðar landsins. Í fyrra sóttu um 30 þúsund manns hátíðina og búist er við svipuðum fjölda í ár. Lögð er áhersla á að fjölskyldur njóti daganna saman og til merkis um það munu um tvö þúsund grunn- og leikskólabörn hefja Ljósanótt á fmmtudagsmorgun við Myllubakkaskóla með því að sleppa mislitum blöðrum til himins. Þær eru tákn um fjölbreytileika samfélagsins og vonina sem býr í brjóstum íbúa um bjarta tíma. Á laugardagskvöldinu lýkur svo dagskrá dagsins með veglegri flugeldasýningu í boði HS Orku hf. Á sunnudeginum halda margvíslegir viðburðir og sýningar áfram. Á Ljósanótt að þessu sinni eru rúmlega 50 sýningar
á myndlist og handverki og tæplega 60 tónlistarviðburðir og uppákomur. Vel á 6. hundrað einstaklingar leggja sitt lóð á vogarskálar til að skapa fjölbreytileika í upplifun á Ljósanótt. Landsbankinn er helsti styrktaraðili Ljósanætur en auk hans má nefna HS Orku sem styrkir flugeldasýninguna eins og í fyrra. Þótt Suðurnesjamenn hefðu gjarnan viljað kynna hið hressilega Suðurnesjaveður, sem lið í dagskrá, eru því miður líkur til að menn missi af Suðurnesjarokinu, því hægviðri er spáð og hlýindum, þótt e.t.v. kunni dropar að koma úr lofti þegar dregur nær helgi. Í tilefni af 13. Ljósanæturhátíðinni var opnaður nýr vefur sem Kosmos og Kaos hafa unnið. Á www. ljosanott.is er að finna allar upplýsingar um dagskrá, öryggisupplýsingar og margt fleira.
Eit fyrithvað r al fj ö sky l- la ldu na
STI R STÆ AR Á ÍSB ÐUR SU SJUM NE
4 tegundir af krapa-ís Vanilluís Jarðaberjaís Gamaldagsís Súkkulaðiís Gamaldagsís-súkkulaði tvistur Vanillu-jarðberja tvistur Nammi SHAKE
FJÖLBREYTT TILBOÐ Á GRILLINU!
KÓK MEÐ ÖLLUM TILBOÐUM
Verið velkomin í glæsilegu ísbúðina okkar að Iðavöllum 14
15
PIPAR\TBWA-SÍA
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 30. ÁGÚST 2012
Góða skemmtun Starfsfólk Kadeco óskar öllum íbúum Reykjanesbæjar og gestum ánægjulegrar Ljósanætur. Góða skemmtun!
Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar Upplýsingar um Ásbrú má finna á www.asbru.is
Sími 425 2100 | www.kadeco.is
16
FIMMTUDAGURINN 30. ÁGÚST 2012 • VÍKURFRÉTTIR
›› Viðskipti og atvinnulíf:
Optical Studio 30 ára
Mikil verðmæti í starfsfólkinu O
ptical Studio í Keflavík fagnar um þessar mundir 30 ára afmæli. Það var í maí 1982 sem gleraugnaverslunin opnaði og þá undir nafninu Gleraugnaverslun Keflavíkur. Síðan þá hefur verslunin vaxið hratt en fyrirtækið veitir í dag 38 manns vinnu. Þá státar fyrirtækið af því að vera rekið á sinni upprunalegu kennitölu en það eru ekki mörg fyrirtæki á Íslandi í dag sem geta státað af áratuga gamalli kennitölu.
Verslun Optical Studio við Hafnargötu í Keflavík.
Kjartan Kristjánsson og kvenleggurinn sem starfar hjá Optical Studio. Kjartan Kristjánsson er eigandi Optical Studio og hann sagði í samtali við Víkurfréttir að þegar hann kom til Suðurnesja fyrir 30 árum til að opna gleraugnaverslun hafi hann ekki áttað sig á því hvað í raun var mikið kjöt á beinunum hér suður með sjó. Á þessum tíma var Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli í fullu fjöri með öllum þeim fjölskyldum sem þar voru. Varnarliðsmenn urðu því fljótt stór viðskiptahópur verslunarinnar. Aðeins ári eftir að verslunin tók til starfa á Hafnargötunni var opnað útibú á varnarsvæðinu fyrir varnarliðsmenn sem starfaði þar til herinn fór af landinu.
VERSLUNARSTJÓRI
Samkaup Strax, Hringbraut leitar að öflugum verslunarstjóra
• ber ábyrgð á daglegum rekstri verslunarinnar • annast samskipti við viðskiptavini • hefur umsjón með ráðningum starfsmanna og almennri starfsmannastjórnun í verslun • ber ábyrgð á birgðahaldi í verslun • önnur tilfallandi störf
Fljótlega urðu viðskipti gleraugnaverslunarinnar í herstöðinni allt að 50% viðskiptum verslunarinnar. Á þessum árum voru gengisfellingar einnig árlegur viðburður og segir Kjartan viðskiptin hafa verið blómleg. Optical Studio hefur ávallt lagt upp með að bjóða upp á vandaða og góða vöru enda segir Kjartan að viðskiptavinurinn sé bæði meðvitað og ómeðvitað mjög kröfuharður á þá vöru sem hann er að kaupa og segir Kjartan að hann hafi alltaf haft það að leiðarljósi að vera með góða og fína vöru og hátt þjónustustig. Það verði hins vegar ekki til nema með góðu starfsfólki sem hafi brennandi áhuga á starfinu. Suðurnesjamenn taka efir því þegar þeir koma í verslun Optical Studio í Keflavík að þar eru sömu andlitin við afgreiðslu ár eftir ár og í raun áratugi því hjá fyrirtækinu er starfsfólk með yfir 20 ára starfsaldur og segir Kjartan mikil verðmæti liggja í því fyrir fyrirtækið hans. Þú komir ekki farsælu fyrirtæki á koppinn nema þar séu til staðar starfsmenn sem sýna starfinu áhuga og séu trúir starfinu. Tíu árum eftir að gleraugnaverslunin var opnuð í Keflavík var stofnuð gleraugnaverslun í Mjódd í Reykjavík. Í framhaldinu var opnað á Selfossi og eftir það var opnuð verslun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar árið 1998. Kjartan segir það hafa verið verulega spennandi enda hafi þar verið rennt blint í sjóinn. Íslendingar sem eru þekktir fyrir að nýta sér vel fríhafnarsvæðið í Leifsstöð til að versla nánast allt sem hugurinn girnist áttu þó ekki kost á því, fram að þessu, að geta keypt sér gleraugu á fríhafnarverði (án gjalda). Að kynna sér vöru og kosti
hennar áður en lagt var af stað í flugstöðina var algengt og eðlilegt enda oft naumur tími til þess þegar í flugstöðina var komið. Fljótlega eftir að Optical Studio tók til starfa í FLE fór fólk að notfæra sér það að koma áður í verslanir okkar í bænum til að undirbúa kaup á gleraugum sem það fékk svo útbúin og afhent í flugstöðinni á leið úr landi. Þessi háttur eða hegðun var nokkuð sem í átatugi var búin að festa sig í sessi meðal landsmanna sem hugðu á ferð til útlanda, með snyrtivörur, raftæki, video og myndavélar svo dæmi séu tekin. Strax í upphafi var þó komið upp þeirri þjónustu að fólk gat valið og fengið smíðuð gleraugu í verslun Optical Studio í Leifsstöð á 10-15 mínútum. Þar var Kjartan brautryðjandi í þeirri þjónustu með afgreiðslu á sérsmíðuðum gleraugum, auk þess að bjóða upp á sjónmælingar og linsumátanir. Ekki er vitað til þess að samskonar verslun og þónusta sem Optical Studio býður upp á sé að finna í flugstöðvum annarstaðar í heiminum. Því er hér um ,,einstaka verslun“ að ræða. Optical Studio er í dag með verslanir við Hafnargötu í Keflavík, í Leifsstöð og í Smáralind í Kópavogi. Þá er einnig rekið innkaupafyrirtæki, Miðbaugur ehf, með aðsetur í Kópavogi. Optical Studio státar af góðum og þekktum gleraugnaumboðum svo sem Ray Ban, Oakley, Prada, Chanel, D&G og Lindberg svo dæmi séu tekin. Í tilefni af 30 ára afmæli Optical Studio á þessu ári býður verslunin við Hafnargötu upp á 30% afslátt af allri vöru og þjónustu í tengslum við Ljósanótt. Aslátturinn gildir fimmtudag, föstudag og laugardag.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi marktæka reynslu af stjórnun og starfsmannahaldi hjá verslunar og þjónustufyrirtækjum. Áhersla er lögð á styrkleika í mannlegum samskiptum, sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni, reglusemi og árverkni í hvívetna. Diplóma nám í verslunarstjórn er kostur. Umsóknir ásamt starfsferilskrá sendist á umsokn@samkaup.is. Allar nánari upplýsingar veitir Falur J. Harðarson, starfsmannastjóri í síma 421-5400. Umsóknarfrestur er til og með 2. september nk. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Kjartan í verslun sinni á Vellinum árið 1994 að fagna 10 ára starfsári versluninnar ásamt yfirmönnum NEX og CEO.
IN/N Ú B L I T U T R E TT? Ó N A S Ó J L R FYRI örur í úrvali. og Blikkandi v Eigum Glow
Kíktu á okkur á
Faxafeni 11 - Sími: 534-0534
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 30. ÁGÚST 2012
EKKI E KKI M MISSA ISSA
AFF N A NEINU EINU kr. k r. á m mán. án.
TRYGGÐU ÞÉR ÁSKRIFT AÐ SKJÁEINUM FYRIR 5. SEPTEMBER OG FÁÐU RISAVAXINN TRYGGÐARPAKKA SKJÁSEINS FRÍTT MEÐ, AÐ ÓGLEYMDU SKJÁFRELSI, NETFRELSI OG SKJÁEINUM Í HÁSKERPU*. ALLT ÞETTA FYRIR AÐEINS 4.290 KR. Á MÁNUÐI.
KAUPAUKI GILDIR TIL
5. SEPT.
*SKJÁREINN FER Í HÁSKERPU Í SEPTEMBER. *SKJ
TRYGGÐARPAKKI SKJÁSEINS Gildistími Tryggðarpakkans er frá 1. sept. –1. feb.
ÚT DRÖGUM A ÆSILEG STÓRGL RÁNAÐA M A G N VINNI HÓPI LEGA ÚR NDA ÁSKRIFE
5 ERLENDAR STÖÐVAR BBC Entertainment, MGM, E!, JimJam og Baby TV.
SKJÁRBÍÓIGA
2 BÍÓMIÐAR
EÓLE STÆRSTA VÍD R 5000 LANDSINS. YFI MYNDIR.
2 VOD-MYNDIR* 2 bíómyndir að eigin vali í SKJÁBÍÓ.
*Aðeins fyrir notendur SKJÁSBÍÓS SBÍÍÓS Ó
NÁNARI UPPLÝSINGAR UM TRYGGÐARPAKKANN Á SKJÁRINN.IS
PIPAR\TBWA • SÍA
NJÓTTU BETRI MYNDGÆÐA
TRYGGÐU ÞÉR ÁSKRIFT Í SÍMA 595 6000, INFO@SKJARINN.IS EÐA Á SKJARINN.IS
17
18
FIMMTUDAGURINN 30. ÁGÚST 2012 • VÍKURFRÉTTIR
ZEDRA
Föt fyrir allar konur Verslunarkjarnanum Fitjum Reykjanesbæ
Ljósanótt
20% afsláttur
30 ágúst til 1 september
Léttar veitingar í boði á laugardaginn
Verið velkomin Sími 568-8585
ATVINNA
„Rokkstjörnur“
Gefur út bók í Ameríku M arta Eiríksdóttir, sem áður rak Púlsinn námskeið, hefur nú söðlað um og gerst rithöfundur á erlendri grundu. Hún flutti til smábæjar í Noregi fyrir ári síðan, ásamt eiginmanni og skrifar þar bækur bæði á íslensku og ensku. Út er komin fyrsta bókin hennar í Bandaríkjunum og víðar, hjá Balboa Press, sem er bókaútgáfa á vegum fyrirtækis hinnar þekktu Lousie Hay. En Louise þessi Hay hefur áður birst í sjónvarpsþáttum Oprah Winfrey og er nánast drottning allra bókahöfunda í sjálfshjálparbókar geiranum. Marta nefnir bókina sína; Becoming Goddess – Embracing Your Power! Í þessari bók er Marta að skrifa hvatningu til kvenna, um hvernig á að öðlast meira sjálfstraust, hugrekki og lífsgleði. Marta fer víða í þessari bók og notar dæmi úr eigin lífi til að hvetja konur til dáða á öllum aldri. Marta Eiríks er nú brátt á leið til Washington DC á bókaráðstefnu á vegum fyrirtækis Lousie Hay en þar mun Marta kynna nýju bókina
Sýning í minningu Hermanns Fannars Valgarðssonar
Á
sína og árita fyrir ráðstefnugesti, sem telja nokkur þúsund. Marta ætlar að vera með okkur í gamla heimabænum sínum á Ljósanótt, ásamt fleirum góðum gestum, sem heiðra munu Reykjanesbæ á þessari stórskemmtilegu fjölskylduhátíð. Bókina Becoming Goddess – Embracing Your Power! má kaupa núna á amazon á vefnum. Marta hefur einnig opnað facebook síðu í tengslum við bókina sína, sem nefnist Marta Eiríksdóttir – The Dancing Eaglewoman from Iceland.
Söfnuðu fé fyrir Suðurnesjadeild Rauða krossins
Vantar fólk í kvöld- og helgarvinnu. Upplýsingar í síma 893-3324.
Þær Rebekka Marín Arngeirsdsóttir og Viktoría Kristín Jónsdóttir söfnuðu á dögunum fé til styrktar Suðurnesjadeild Rauða kross Íslands. Þær söfnuðu tæpum 3400 krónum sem þær hafa afhent Suðurnesjadeild RKÍ.
Ljósanótt sýnir Fjóla Jóns portretta, sem hún hefur unnið að frá síðustu áramótum. Sýningin, sem haldin verður á Icelandair Hótel í Keflavík (Flughótel, Hafnargötu 57) er tileinkuð rokkstjörnunni og vini Fjólu, Hermanni Fannari Valgarðssyni, sem féll frá seint á síðasta ári, langt fyrir aldur fram. Mun afrakstur sýningarinnar renna í minningarsjóð helgaðan Hemma. Verkin eru unnin í akríl, kol, pastelkrít, mulninga, vatnsliti, blýanta og lökk á ýmsar pappírstegundir. Sýningin opnar fimmtudaginn 30. ágúst kl. 17:30 - 22:00. Einnig verður opið föstudag, laugardag og sunnundag. Þetta er 10. einkasýning Fjólu auk fjölda samsýninga. Hana langar að þakka Icelandair Hótel í Keflavík, og Vífilfelli fyrir veittan stuðning. Ljósanótt á Icelandair Hótel í Keflavik lýst upp með myndlist hönnun og hamingju Á hótelinu verða saman komnir listamenn og hönnuðir úr ýmsum áttum ...svo tóm hamingja verður í húsinu alla Ljósanæturhelgina með ýmsum uppákomum, söng og gleði.
verslunarmiðstöð VELKOMIN Í VERSLUNARMIÐSTÖÐINA KROSSMÓA Á LJÓSANÓTT Nettó: Útsölumarkaður á fatnaði og sérvöru, frá fimmtudegi til sunnudags. Skemmtilegt uppboð á nýjum vörum, sjónvörpum, gasgrillum, golfsettum á föstudeginum frá kl. 16:00-18:00 Dýrabær: 20% afsláttur af völdum vörum föstudag og laugardag Eplið: Afsláttur af völdum vörum Heilsuform: Verðlaunavörur á verðlaunaverði
Malai-Thai
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 30. ÁGÚST 2012
19
20
FIMMTUDAGURINN 30. ÁGÚST 2012 • VÍKURFRÉTTIR
›› Stjórnar þætti allra landsmanna á Rás 2:
Getur ekki hlustað á sjálfan sig „Þetta er ofboðslega skemmtilegur vinnustaður og mikið líf í gangi,“ segir Ingi Þór Ingibergsson, þrítugur Keflvíkingur sem starfar hjá Ríkisútvarpinu bæði sem tæknimaður og stjórnandi útvarpsþáttarins Næturvaktin um helgar. Einhverjir kannast líklega við rödd Inga en hann hefur setið þar við hljóðnemann í beinni útsendingu á laugardagskvöldum frá klukkan 22:00 - 2:00 undanfarin þrjú ár eða svo, en hann hóf störf sem tæknimaður hjá Rás 1 í fréttadeildinni eftir nám í Englandi.
Dreglar og mottur á frábæru verði!
Ódýrar mottur 40x60 cm frá kr.
399
Breidd: 1 metri Verð pr. lengdarmeter
1.490 2.790
1.795
PVC mottur 50x80 cm
66x120 cm kr 100x150 cm kr
4.990
Margar stærðir og gerðir Reykjavík - Reykjanesbæ Akureyri - Húsavík Vestmannaeyjum
Breidd: 66 cm Verð pr. lengdarmeter
1.495 – Afslátt eða gott verð? Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
„Ég var að vinna á lyftara í fraktinni hjá Icelandair og ákvað að skella mér í nám erlendis.“ Ferðinni var heitið til Manchester á Englandi þar sem Ingi nam upptökutækni og stjórnun. Ingi var í eitt og hálft ár í Manchesterborg og bjó þar í þriggja hæða húsi með sjö sambýlingum. „Þetta er virkilega skemmtileg borg. Þarna eru mjög mikið af háskólanemum og því mikið af ungu fólki sem þyrstir í tónleika, tónlistarlífið er mikið og stóru böndin koma alltaf við í borginni.“ Ingi kunni vel við það enda hefur hann verið mikið í kringum tónlist frá unga aldri. „Þetta var eins og að vera á Hróarskeldu í eitt og hálft ár,“ segir Ingi sem hefur verið viðloðandi tónlist frá unga aldri en Ingibergur Kristinsson faðir Inga, er í hljómsveitinni Hinir Guðdómlegu Neanderdalsmenn. Hann er einnig í bílskúrsbandi sem heitir Hippar í handbremsu. Hinir Guðdómlegu Neanderdalsmenn gáfu nýlega út plötu þar sem Ingi Þór stjórnaði upptökum en þeir feðgar reka saman upptökuverið Stúdíó Lubbi sem er staðsett í bílskúrnum við æskuheimili Inga að Vallargötu í Keflavík. Eftir að námi lauk þá flutti Ingi aftur til Keflavíkur og ætlaði hann sér að klára stúdentsprófið í Fjölbrautaskólanum. Hann hóf nám í FS en sótti um vinnu hjá Ríkisútvarpinu engu að síður enda lá áhuginn á því sviði. Þar fékk hann vinnu árið 2006 og hóf ferilinn í útvarpi sem tæknimaður á Rás 1. Þar sat hann sem fastast í rúm þrjú ár og fluttist svo yfir í Síðdegisútvarpið og Spegilinn á Rás 2 og starfaði mikið hjá fréttastofunni sem honum líkaði vel. „Það var bara einn ungur strákur hérna þegar ég byrjaði en það hafa miklar breytingar í þeim málum átt sér stað síðan þá,“ enda er nám tækni- og hljóðmanna sífellt að verða vinsælla. Maður segir ekki nei við svona tækifæri Þegar þessi staða losnaði á næturvaktinni á laugardagskvöldum þá kom nafn Inga upp á borðið. „Ég var ekkert að sækjast eftir þessu en Ágúst Bogason og Ólafur Páll Gunnarsson vildu fá einhvern í þáttinn sem þekkti inn á þetta,“ og þeir komu að máli við Inga. „Ég spurði þá hvort það væri ekki í lagi með þá en ákvað þó að hugsa málið. Ég horfði svo bara á þetta sem ákveðið tækifæri, maður á aldrei að segja nei við svona tækifærum og ég samþykkti því að vera með.“ Þegar Ingi er inntur eftir því hvernig fyrsti þátturinn í beinni útsendingu hefði gengið þá lét hann flakka nokkur vel valin orð sem ekki er við hæfi að birta á prenti. „Ég var svo stressaður. Þetta var alveg hrikalegt,“ en Ingi hefur ekki ennþá getað hlustað á þann þátt. „Ég hlusta reyndar ekki á sjálfan mig en mér hafði
verið ráðlagt að gera það svo maður geti lagað það sem maður er að gera vitlaust, ég meika það bara ekki,“ segir Ingi og hlær. Eftir því sem þættirnir urðu fleiri þá fannst Inga þetta bráðskemmtilegt og upp er kominn nokkuð dyggur hlustendahópur og hlustun á þáttinn er góð að sögn Inga. Fyrir þá sem ekki hafa hlustað á Næturvakt Rásar 2 þá er mikið um það að fólk hringi inn og biðji um óskalög, oftar en ekki endar það með ágætis spjalli. Ingi er sjálfur afar mannblendinn og hann kann afar vel við að fólk hringi inn í þáttinn til þess að spjalla. „Ég lít á þennan þátt sem þáttinn okkar allra. Við erum öll að búa til þennan þátt, ekki bara ég. Allir sem hringja inn fá að láta ljós sitt skína,“ en Ingi segir að ekki sé mikið um dagskrárgerð í þættinum. „Fyrsta hálftímann spila ég tónlist sem ég hef valið sem fær kannski ekki mikið að heyrast í útvarpi, en það er engin eiginleg dagskrárgerð.“ Vinnutíminn er kannski ekki eins og hjá flestum en þátturinn er frá klukkan 22:00 til 2:00 á nóttunni. Það eina sem Ingi sér slæmt við vinnutímann er að þetta slítur alveg í sundur helgarnar en þó er hann orðinn fjölskyldumaður og er að mestu leyti hættur að lyfta sér upp um helgar. „Þátturinn er hvert einasta laugardagskvöld og alltaf í beinni útsendingu. Það er ekkert hægt að taka svona þátt upp fyrirfram,“ en þó getur Ingi reddað sér fríi ef fjölskyldan vill bregða undir sig betri fætinum. Guðni Már Henningsson sem stjórnar þættinum á laugardögum, hleypur undir bagga með Inga og öfugt. Mesta lægð sumarsins og brúðkaupið utandyra Eiginkona Inga heitir Anna Margrét Ólafsdóttir og börnin þeirra heita Bergrún Björk og Skarphéðinn Óli. Þau Ingi og Anna gengu í það heilaga í sumar. Versta verðurspá sumarsins var helgina sem þau giftu sig en þau létu það ekki á sig fá og gengu í það heilaga undir berum himni þann 21. júlí síðastliðinn. Athöfnin fór fram á sumarbústaðajörð við Laugarvatn þegar djúp lægð gekk yfir landið. „Ég fór í nett þunglyndiskast þegar pabbi hringdi í mig daginn fyrir brúðkaupið og tjáði mér að spáin væri hræðileg. Maður var þó fljótur að rífa sig upp og finna bara leið til þess að gera þetta að veruleika,“ segir Ingi en betur fór en á horfðist og athöfnin og veislan heppnuðust einstaklega vel. Enginn peningur í hljómsveitarstússi Ingi starfar enn sem tæknimaður á daginn og honum líkar afskaplega vel í Efstaleitinu þar sem Rúv er til
21
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 30. ÁGÚST 2012 húsa. En í hverju felst starf tæknimannsins? „Ég þarf að sjá til þess að öll stef séu klár og ég þarf sérstaklega að passa upp á tímasetningar í þáttum og fréttum. Tíminn skiptir miklu máli þegar fréttamenn eru t.d. að bóka viðtöl og annað þá þarf að púsla þessu rétt. Passa þarf að fréttamenn fari ekki yfir á tíma og alltaf sé pláss fyrir næsta innslag eða viðtal. Svo reyni ég að velja lög við hæfi og passa að heyrist vel í öllum, eins þarf flæðið að vera gott,“ en starf tæknimannsins er fjölbreytt. „Við tæknimennirnir erum í raun að framleiða þessa þætti þó svo að launin séu kannski ekki í samræmi,“ segir Ingi og hlær við. „Þannig er vinnan bara og maður er samviskusamur í þessu.“ Ingi er mikið í því að klippa og hljóðskreyta efni og þar fær hann útrás fyrir því sem hann elskar að gera. „Það er að vinna í hljóði, og finnst mér mjög skemmtilegt að geta dundað mér í því.“ Ingi hefur verið viðloðinn tónlist frá unga aldri og verið í ýmsum hljómsveitum. Hann hefur einnig verið
að fást við upptökur á tónlist eins og áður segir. „Ég er alveg hættur í öllu hljómsveitarstússi. Það er enginn peningur í því. Nú er maður bara í því sem gefur af sér,“ segir Ingi og hlær. Varðandi framtíðina í útvarpsbransanum þá hefur Ingi ekki mikið verið að velta henni fyrir sér. Hann segist ánægður í núverandi stöðu. „Ég vil bara halda þessu áfram og sjá hvert það leiðir mig. Ég hef gaman af þessu og er hamingjusamur.“ Þetta verður í fyrsta skiptið sem Ingi missir af Ljósanótt. „Rétt áður en við Anna giftum okkur seldum við íbúðina okkar og keyptum nýja íbúð í vesturbænum í Reykjavík. Við gjörsamlega tókum hana í nefið, gerðum hana fokhelda og hönnuðum allt upp á nýtt. Færðum baðherbergið og eldhúsið og smíðuðum veggi og gerðum ný svefnherbergi,“ þannig að þegar Ingi er ekki í vinnunni er hann heima að smíða og brasa og reynir að nýta hverja helgi. Ingi Þór verður svo að sjálfsögðu á öldum ljósvakans þegar Ljósanótt stendur sem hæst á laugardagskvöld.
Dís íslensk hönnun verður í Cabo Hafnargötu 23 á Ljósanótt frá fimmtudagskvöldi til sunnudags. Verið velkomin
Í TILEFNI LJÓSANÆTUR VERÐUR LYFJA KEFLAVÍK MEÐ
20% AFSLÁTT
FIMMTUDAG TIL SUNNUDAGS AF
20% AFSLÁTTUR
AF BOSS, DIESEL, ARMANI, CACHAREL, NAOMI, AVRIL, CHRISTINA ofl.
22
FIMMTUDAGURINN 30. ÁGÚST 2012 • VÍKURFRÉTTIR
VELKOMIN Á LJÓSANÓTT 2012 MUNU N N E M TIMBUR IR GESTI Á YR DIÐ SPILA F L Ö V K S DAG LAUGAR
FATAMARKAÐUR
Fatamarkaður Fjölskylduhjálpar verður opinn fimmtudag, föstudag og laugardag frá kl. 14:00 til 18:00. Mikið af vönduðum og nýjum fatnaði. Góð föt á góðu verði allt frá kr. 100,- flíkin. Komið og gramsið. Sjón er sögu ríkari? Allur ágóði rennur í matarsjóð Kveðja konurnar
›› Ferðasumarið á Suðurnesjum:
Ferðamenn eru hissa á fegurð svæðisins
H
jónin Ólöf Elíasdóttir og Arnar Sigurjónsson reka gistihúsið Berg í Reykjanesbæ. Eins og nafnið gefur til kynna þá er gistihúsið staðsett á Berginu með útsýni yfir smábátahöfnina. Þau bjuggu áður í húsinu sem er rétt um 700 fermetrar en ákváðu að hella sér út í rekstur gistihúss. „Við vissum ekkert hvað við vorum að fara út í þegar við byrjuðum. Við hugsuðum að kannski kæmi bara enginn,“ segir Ólöf og hlær. „Við slógum bara til og ákváðum að prufa bara.“ Þau hjónin opnuðu í júní í fyrra og það hefur verið meiri umferð í ár heldur en í fyrra að þeirra mati. Það var í raun nóg að gera í fyrra og í raun kom það þeim á óvart hversu vel gekk. „Það hefur verið fullt hérna alveg frá miðjum maí. Það hefur gengið ofsalega vel og við höfum verið mjög heppin með dóma sem við höfum verið að fá. “ Á vefsíðunni tripadvisor er Gistihúsið Berg að fá gríðarlega góða umsögn og fær þar frábæra einkunn frá gestum sem þar hafa dvalið. Þau segjast verða vör við það að flestir þeirra gestir fari að skoða Suðurnesin, enda hvetja þau fólk eindregið til þess. „Fólki finnst þetta vera rosalega flott svæði, og í raun ekkert síðra en Gullfoss og Geysir og annað sem er í boði. Fólk er mjög hissa á þessu sem það sér hérna því það veit í raun ekkert
Hjónin eru með hunda á staðnum og þeir segja gesti taka vel í það. Annar hundanna ætti eflaust að vera landsmönnum kunnur en hann hefur gert það gott í sjónvarpi. Hvutti sá heitir Tómas og ferðaðist með Andra Frey Viðarssyni á flandri um landið um þetta svæði þegar það kemur hingað. Það heldur oft á tíðum að flugvöllurinn sé í Reykjavík,“ segir Arnar. „Þeir sem eru að stoppa hérna og skoða sig um eru frekar hissa. Það kemur fólki á óvart hvað það er mikið í boði hérna. Það veit yfirleitt ekki neitt um þetta svæði áður en það lendir hérna.“ „Þetta er svo lítið og allt þarf að styðja hvert annað. Það kannski vantar það að allir séu að berjast saman. Það vantar upp á afþreyingu hérna en allt annað er til staðar,“ bætir Ólöf við. Skessan í hellinum er sívinsæl meðal ferðamanna að þeirra sögn og þá sérstaklega hjá yngri kyn-
slóðinni. Þau telja þó að opnunartíminn mætti vera lengri þar. „Þar er opið frá 10 - 17 en þá eru flestir ferðamenn á flakki.“ Aðstaðan ekki nógu góð við Leifsstöð Flestir gististaðir hérna á svæðinu eru að bjóða gestum sínum upp á þá þjónustu að keyra þá til og frá flugstöðinni og nýlega var skipulagi leigubíla og rútum breytt við Leifsstöð. „Þar var ekki gert ráð fyrir okkur. Alls staðar sem við erum að leggja og sækja okkar gesti þá erum við ólögleg eða á bannsvæði. Það er þó verið að vinna í þessu og finna lausn á þessu, því einhvers staðar þurfum við að vera.“
HS Orka lýsir upp Ljósanótt með flugeldasýningu
Njótið vel ! Ljósanótt er fjölskylduhátíð, njótum hennar saman
HS Orka hf hsorka.is
Komdu á ráðgjafadag Símans í Omnis Reykjanesbæ á föstudaginn
Hittu ráðgjafa Símans, í Omnis föstudaginn 31. ágúst frá kl. 10 til 18 og fáðu aðstoð við síma- og netmálin þín.
Ráðgjafadagur í Reykjanesbæ
300 MB
siminn.is
Þú getur á einfaldan hátt fylgst með því hversu mikið gagnamagn þú notar á netinu í símanum með Gagnamæli Símans eða á m.siminn.is.
Netið í símann er ódýrara en þú heldur
300 MB Mánaðarverð
490 kr.
1
GB
1 GB Mánaðarverð
1.090 kr.
Vertu klár á netnotkun þinni með Gagnamæli Símans
3
GB
3 GB Mánaðarverð
1.690 kr.
Skannaðu kóðann og fáðu Gagnamælinn í símann.
ENNEMM / SÍA / NM53927
23
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 30. ÁGÚST 2012
24
FIMMTUDAGURINN 30. ÁGÚST 2012 • VÍKURFRÉTTIR
›› Fjölbrautaskóli Suðurnesja:
FÖRUM VARLEGA Í UMFERÐINNI - SKÓLAR AÐ HEFJAST!
30 Ökumenn sýnum sérstaka varúð við skóla og skólaleiðir og munum 30 km hámarkshraða.
Sýnum tillitssemi – ökum varlega.
STARF Á HEIMILI FATLAÐS FÓLKS Óskað er eftir starfsfólki til starfa á heimili fatlaðs fólks í Reykjanesbæ. Um er að ræða 80% starfshlutfall í vaktavinnu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni: ˾ ÏÓÞË ĜÌŴß× ÝÞ߃ØÓØÑ àÓƒ ËÞÒËÐØÓÜ ÎËÑÖÏÑÝ ÖĜÐݲ ˾ ãÖÑÔË ÏʰÓÜ ƓÔŇØßÝÞßåôÞÖßØß× ÙÑ àÏÜÕÖËÑÝÜÏÑÖßײ Hæfniskröfur: ˾ Áhugi á málefnum fatlaðs fólks. ˾ Þjónustulund og jákvæðni í starfi. ˾ Hæfni í mannlegum samskiptum. ˾ Framtakssemi og samviskusemi . ˾ ÓƒÕÙ×ËØÎÓ àÏ܃ßÜ Ëƒ ÒËÐË ÒÜÏÓØÞ ÝËÕËàÙʵÙ܃˛ ˾ Aldursskilyrði 20 ár. Í boði er: ˾ ÚÏØØËØÎÓ ÙÑ ÖôÜÎŇ×ÝÜĜÕÞ ÝÞËÜÐ ˾ ÔŊÖÌÜÏãʵ àÏÜÕÏÐØÓ
ËÜÖËÜ ÔËÐØÞ ÝÏ× ÕÙØßÜ ÏÜß ÒàŊʵ ÞÓÖ Ëƒ ÝôÕÔË um starfið. Upplýsingar veitir Ólafur Garðar Rósinkarsson í S: 862 2878 Umsóknarfrestur er til 13. september. Sækja skal um starfið á vef Reykjanesbæjar ÒʵÚ˝˹˹ááá˛ÜÏãÕÔËØÏÝÌËÏܲÓÝ˹ÝÞÔÙÜØÕÏÜʨ˹ÖËßÝ̋ÝÞÙÜÐ
Fækkun í verknámi áhyggjuefni
M
-Að öðru leyti er mikil gróska í FS
eð auknum vindi sem Suðurnesjabúar eru vel kunnugir kemur haustið en þá byrja líka skólarnir. Kennsla í Fjölbrautaskóla Suðurnesja hófst í síðustu viku en í dag er hinn árlegi busadagur. Ýmsar breytingar hafa átt sér stað fyrir þetta skólaár en þau Kristján Ásmundsson og Guðlaug Pálsdóttir hafa verið ráðin skólameistari og aðstoðarskólameistari en þau höfðu þó gegnt þeim störfum í nokkur ár á meðan fyrrum skólameistari var í leyfi. Aðrar breytingar eru þær að ekki verður boðið upp á kvöldskóla á þessari haustönn og dregið hefur verið úr aðsókn í iðnnám sem Guðlaug Pálsdóttir, aðstoðarskólameistari telur mikið áhyggjuefni. Guðlaug svaraði nokkrum spurningum blaðamanns Víkurfrétta.
Í haust munu um 1120 dagskólanemendur hefja nám sem er með því mesta sem skólinn hefur verið með og rúmlega 100 grunnskólanemendur sem koma í valfög. Ekki var unnt að taka á móti öllum sem sóttu um skólavist í FS í haust en tugir manns þurftu frá að hverfa vegna fjárskorts. Að sögn Guðlaugar hefur skólinn alltaf verið mjög vel rekinn og nánast aldrei verið í mínus og því þykir skólanum leitt að geta ekki tekið á móti öllum en ekki er mögulegt að fara fram úr því fjármagni sem skólinn fær frá ríkinu. Kynjafræði kennd næsta vor Aðspurð um nýjungar í skólastarfinu í haust segir Guðlaug: „Við erum auðvitað alltaf með eitthvað nýtt, erum nýlega búin að stofna styttri námsbrautir eins og löggæslu- og björgunarbraut og við erum eini skólinn á landinu sem er að bjóða upp á þá námsbraut. Í vor útskrifuðum við í fyrsta skipti af þessari braut. Við erum að þróa námið áfram, þetta er tveggja ára nám. Strákar sem hafa verið á þessari braut hafa verið að fá sumarafleysingastörf hjá lögreglunni og er það mjög ánægjulegt að lögreglan kjósi að nýta sér starfskrafta þeirra. Eftir jól stefnum við á að byrja jafnvel með aðra styttri námsbraut en það er ferðaþjónustubraut. Á vorönn verður svo boðið upp á kynjafræði í fyrsta skipti í FS en nýlega réðum við unga konu til starfa sem kennir á starfsbrautinni en er með meistaragráðu í kynjafræði en hún heitir Thelma Björk Jóhannesdóttir. Það verður fróðlegt að sjá hvernig nemendur taka í það en jafnréttismál hafa mikið verið í umræðunni undanfarin misseri. Það sem dettur út hjá okkur er kvöldskólinn en við höldum því þó opnu t.d. ef hópur kemur til okkar og vill taka námskeið eða við finnum fyrir auknum áhuga, þá munum við skoða það.“ Hvað gerir FS frábrugðinn öðrum skólum? „Við erum með afbragðsgóða starfsgreinadeild. Við erum einn af stóru skólunum á landinu en þó eru afar fáir skólar sem ná t.d. að keyra áfram jafn marga stærðfræðiáfanga og við.
Guðlaug Pálsdóttir, aðstoðarskólameistari og Kristján Ásmundsson skólameistari FS. Við erum með stútfulla og hér um bil of stóra áfanga sem eru 603 og 703, en 703 er hæsti áfanginn sem boðið er upp á. Við kennum um 12-14 stærðfræðiáfanga fyrir nemendur á stúdentsbraut, þeir gerast varla fleiri í öðrum skólum. Einnig erum við að sjá að góðir nemendur úr FS hafa verið að standa sig vel í háskólanámi. Við höfum verið að fara á kynningu hjá háskólunum og t.d. í verkfræðideild þar sem eru lögð fyrir próf í upphafi, kemur FS mjög vel út. Einnig segjum við stolt frá því að Háskólinn í Reykjavík heiðraði fjóra nemendur í útskriftinni í vor og tveir þeirra eru fyrrum FS-ingar.“ Foreldrar hæstánægðir með nýnemadag Guðlaug segir mikla grósku í skólanum. „Nemendafélagið er að standa sig vel og í dag er mótttaka þeirra 250 nemenda sem eru að hefja nám eða svokölluð busavígsla,“ segir Guðlaug. Busavígsla hefur verið harðlega gagnrýnd undanfarið og segir Guðlaug alltaf verið að draga úr hörku busavígslunnar en nemendafélagið þarf að bera allt sem fer fram á nýnemadaginn undir skólastjórnendur. „Þetta er orðið miklu strangara en þetta var og í dag leggjum við áherslu á að nei þýðir nei. Við byrjuðum með nýnemadag fyrir einhverju
síðan og hafa margir skólar tekið okkur til fyrirmyndar og gert slíkt hið sama. Þá mæta nýnemarnir hingað og eru hér í heilan dag áður en hinir nemendurnir mæta, þeir fá að borða, taka þátt í skemmtun og þurfa að leysa verkefni í skólanum og annað slíkt. Við höfum fengið ótal mörg skilaboð frá foreldrum þar sem þau lýsa ánægju sinni með þennan kynningardag fyrir nýnema því þá þarf barnið þeirra ekki að kvíða fyrir að mæta í glænýtt umhverfi með öllum eldri nemendunum.“ Guðlaug segir áhyggjuefni hversu mikið hefur dregið úr aðsókn í verknám. „Þetta er eitt sem ég hef miklar áhyggjur af. Við viljum auðvitað efla verknámið og okkur finnst þetta slæm þróun. Það getur verið erfitt í sumum deildum að koma iðnnemum á samning og því geta þau ekki klárað námið sitt. Við bjóðum upp á smíði, rafmagn, hárgreiðslu, málmsmíði og vélstjórn og í sumum greinum dregur úr aðsókn eins og smíði en málmsmíði er þó orðið vinsælla en áður. Okkur finnst minnkandi aðsókn í iðngreinar vera áhyggjuefni en við teljum að þetta tengist efnahagsástandinu hér á landi. Þetta getur orðið slæmt þar sem að það má ekki vanta iðnaðarmenn í heila kynslóð, við þurfum á iðnaðarmönnum að halda.“
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 30. ÁGÚST 2012
TAL MÆTIR Á LJÓSANÓTT KOMDU Í VERSLUNARMIÐSTÖÐINA KROSSMÓA Kynntu þér þjónustu Tals og taktu þátt í léttum leik. Verðum á svæðinu föstudag og laugardag.
25
26
FIMMTUDAGURINN 30. ร Gร ST 2012 โ ข Vร KURFRร TTIR
โ บโ บ Upppsetning Norรฐurรณps รก Eugence Onegin eftir Tschaikovsky var sett upp รญ Hljรณmahรถllinni um sรญรฐustu helgi:
Frรกbรฆr รณperusรฝning ร
perusรฝning รญ Reykjanesbรฆ er langt frรก รพvรญ aรฐ vera sjรกlfsagรฐur atburรฐur รก Suรฐurnesjum. Upppsetning Norรฐurรณps รก Eugence Onegin eftir Tschaikovsky var sett upp รญ Hljรณmahรถllinni um sรญรฐustu helgi og sรฝnd tvisvar. Sl. sunnudagskvรถld รกtti undirritaรฐur รพess kost aรฐ sรฆkja hana og skemmti รฉg mรฉr konunglega. Er skemmst frรก aรฐ segja aรฐ sรฝningin รญ heild var metnaรฐarfull, valinn maรฐur รญ hverju rรบmi og sviรฐsmynd og lรฝsing glรฆsileg. ร รฆttirnir 3 voru settir upp รก tveimur mismunandi stรถรฐum รญ hรบsinu sem
รพรฝddi aรฐ รกheyrendur รพurftu aรฐ fรฆra sig รก milli staรฐa sem braut รพetta skemmtilega upp og markaรฐi skรถrp skil รก milli รพรกtta, bรฆรฐi รญ tรญma og rรบmi. Sรถngvararnir voru รญ misstรณrum hlutverkum en stรณรฐu sig allir mjรถg vel. Heimamennirnir Jรณhann Smรกri Sรฆvarsson, รญ hlutverki Eucgence Onegin, og Bylgja Dรญs Gunnarsdรณttir, รญ hlutverki Tatyรถnu, voru frรกbรฆr รญ sรญnum hlutverkum. Arรญan sem Tatรญana syngur รญ 2. senu fyrsta รพรกttar, sem hlรฝtur aรฐ vera ein sรบ erfiรฐasta รญ รณperuheiminum, var frรกbรฆrlega flutt af Bylgju. Rรณsa-
Bryn Ballett-dรถmur voru รพรกtttakendur รญ seinni hluta sรฝningarinnar og settu skemmtilegan svip รก hana.
ATVINNA Sandgerรฐisbรฆr auglรฝsir tรญmabundiรฐ 50% starf umsjรณnarmanns viรฐ fรฉlagsmiรฐstรถรฐina Skรฝjaborg. Um er aรฐ rรฆรฐa tรญmabundiรฐ starf umsjรณnarmanns sem jafnframt gengur kvรถldvaktir. Vinnutรญmi er รพvรญ รณreglulegur. Starfstรญmi er frรก 15. september 2012 til 31. maรญ 2013.
F.v. Bylgja Dรญs, Dagnรฝ, Rรณsalind, Jรณhann Friรฐgeir og Jรณhann Smรกri รญ hlutverkum sรญnum รก sviรฐinu รญ Hljรณmahรถllinni.
lind Gรญsladรณttir, Dagnรฝ Jรณnsdรณttir og Hรถrn Hrafnsdรณttir skiluรฐu allar sรญnu mjรถg vel รกsamt รถรฐrum รญ smรฆrri hlutverkum. Kรณrinn var mjรถg flottur og greinilegt aรฐ kรณrfรฉlagar, sem sumir voru aรฐ stรญga sรญn fyrstu spor รก รณperusviรฐi, hรถfรฐu mjรถg gaman af รพvรญ sem รพeir voru aรฐ gera. Dansarar frรก Bryn Ballet settu mjรถg skemmtilegan svip รก sรฝninguna รพegar sagan fรฆrรฐist inn รญ veislusali yfirstรฉttarinnar, sem birtist รญ formi fursta nokkurs. ร aรฐ vรฆri of langt mรกl aรฐ fara aรฐ nefna alla hรฉr sem komu viรฐ sรถgu รญ รพessari uppfรฆrslu en heilt yfir var รพetta frรกbรฆr uppsetning sem staรฐfestir aรฐ aรฐstandendur sรฝningarinnar eru รกrรฆรฐiรฐ fรณlk sem รณhrรฆtt rรฆรฐst รญ metnaรฐarfullar, og รถrugglega kostnaรฐarsamar, uppsetningar sem รพessar. Slรญkt framtak verรฐur seint fullรพakkaรฐ og รพurfum viรฐ Suรฐurnesjamenn aรฐ standa viรฐ
bakiรฐ รก รพessum frumkvรถรฐlum og sรฝna stuรฐning okkar รญ verki m.a. meรฐ รพvรญ aรฐ mรฆta vel รก svona viรฐburรฐi. ร aรฐ sem kannski mรฆtti setja spurningarmerki viรฐ er sรบ staรฐreynd aรฐ รพรณtt mjรถg รกhugasamir รณperuunnendur รพekki รพetta verk lรญklega vel telst รพaรฐ รถrugglega framandi fyrir hinn venjulega รญbรบa รก Suรฐurnesjum. ร aรฐ hefรฐi รพvรญ mรกtt reikna meรฐ aรฐ fyrir valinu yrรฐi รพekktara stykki, eins og Tosca, sem Norรฐurรณp setti upp รก svo eftirminnilegan hรกtt รญ Keflavรญkurkirkju รญ fyrra, var. Vรฆntanlega rรฆรฐst รพรณ verkefnavaliรฐ aรฐ talsverรฐu leyti af รพvรญ hvaรฐa sรถngvarar og raddir eru รญ hรณpnum hverju sinni og รพvรญ aรฐ sรถngvararnir vilji fรกst viรฐ krefjandi hlutverk og safna รญ reynslubankann. ร รพessari uppfรฆrslu voru fleiri atvinnumenn eins og t.d. Jรณhann Friรฐgeir Valdimarsson, tenรณr, og
Umsjรณnarmaรฐur starfar undir stjรณrn bรฆjarstjรณra og skรณla-, รญรพrรณtta- og tรณmstundafulltrรบa. ร starfinu felst skipulagning starfsins รญ fรฉlagsmiรฐstรถรฐinni, umsjรณn meรฐ fjรกrmรกlum og starfsmannastjรณrnun. Starfiรฐ er skipulagt รญ samvinnu viรฐ nemendarรกรฐ Grunnskรณlans รญ Sandgerรฐi, starfsmenn grunnskรณla og fรฉlagsmiรฐstรถรฐvar. ร รก er gert rรกรฐ fyrir aรฐ viรฐkomandi starfi meรฐ unglingarรกรฐi Sandgerรฐisbรฆjar og frรญstunda-, forvarnaog jafnrรฉttisrรกรฐi Sandgerรฐisbรฆjar. ร starfi umsjรณnarmanns felst: s 'ERยก FJร RHAGSร ย TLUNAR OG EFTIRLIT MEยก FJร RMร LUM Fร LAGSMIยกSTร ยกVARINNAR s 3KIPULAGNING ร STARFI Fร LAGSMIยกSTร ยกVARINNAR 3KรขJABORGAR s 3TARFSMANNASTJร RNUN ร Fร LAGSMIยกSTร ยก s 3AMSTARF VIยก .EMENDARร ยก 'RUNNSKร LANS ร 3ANDGERยกI s 3AMSTARF VIยก STARFSMENN 'RUNNSKร LA s 3TUยกNINGUR VIยก STARF 5NGMENNARร ยกS 3ANDGERยกIS s ย ร TTTAKA ร FORVร RNUM ร VEGUM 3ANDGERยกISBย JAR s 3AMSTARF VIยก AยกRAR Fร LAGSMIยกSTร ยกVAR ร 3UยกURNESJUM 3!-35ย s 3AMSTARF VIยก SAMTร K Fร LAGSMIยกSTร ยกVA 3!-&ยณ3 Hรฆfniskrรถfur: s 3Tร DENTSPRร F EยกA ร NNUR MENNTUN SEM NรขTIST ร STARFINU s 2EYNSLA AF STARFI MEยก Bร RNUM OG UNGLINGUM s 'ร ยก SAMSKIPTAHย FNI s &RUMKVย ยกI OG SJร LFSTย ยกI ร VINNUBRร GยกUM s 'ร ยกIR SKIPULAGSHย FILEIKAR s 4ร LVUKUNNร TTA Nรกnari upplรฝsingar veitir Guรฐjรณn ร . Kristjรกnsson, skรณla-, รญรพrรณtta- og tรณmstundafulltrรบi รญ sรญma 420 7555. Umsรณknir skulu berast รก bรฆjarskrifstofu Sandgerรฐisbรฆjar eรฐa รก sandgerdi@sandgerdi.is Umsรณknarfrestur er til miรฐnรฆttis 6. september 2012. Bรฆjarstjรณri.
ร aรฐ var oft fjรถlmennt รก sviรฐinu. Hรฉr syngur hin franski Triquet til Tatanyu (Bylgja Dรญs) sem var niรฐurbrotin eftir aรฐ ร negรญn (Jรณhann Smรกri) hafรฐi hryggbrotiรฐ hana. ร lokaatriรฐinu vill ร negรญn fรก Tatanyu.
Viรฐar Gunnarsson, bassi, sem voru mjรถg gรณรฐir. Arรญa Lenskรญs (Jรณhanns Friรฐgeirs) รญ lok 2. รพรกttar var frรกbรฆrlega sungin. Hljรณรฐfรฆraleikararnir stรณรฐu sig mjรถg vel. ร pรญanรณinu, รญ hlutverki heillar hljรณmsveitar, var รพaulreyndur pรญanisti รบr รณperuheiminum, Antonia Hevesi. Meรฐ henni lรฉku Hlรญn Erlendsdรณttir รก fiรฐlu, Dagnรฝ Marinรณsdรณttir รก รพverflautu og Helga Kristbjรถrg Guรฐmundsdรณttir รก harmoniku. Helga var reyndar nรกlรฆgt รพvรญ aรฐ stela senunni meรฐ snilldar harmonikuleik, bรฆรฐi tรฆknilega og mรบsรญkalskt. Aรฐstandendur Norรฐurรณps, meรฐ Jรณhann Smรกra Sรฆvarsson รญ fararbroddi, eiga miklar รพakkir skildar fyrir รพetta verkefni og hlakka รฉg til aรฐ sjรก og heyra รพaรฐ sem รพetta atorkusama fรณlk mun aรฐhafast รก nรฆstu misserum. Pรกll Ketilsson
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 30. ÁGÚST 2012
PURE & NATURAL
NÚ FÆRÐU MIKINN RAKA Á NÁTTÚRULEGAN HÁTT NÝTT NIVEA PURE & NATURAL STINNANDI HÚÐKREM • • • •
Inniheldur hina áhrifaríku argan olíu Inniheldur lífrænt burdock þykkni Eykur teygjanleika og stinnir húðina Án parabena, sílikons, litarefna og steinefnaolía
www.NIVEA.com
27
28
FIMMTUDAGURINN 30. ÁGÚST 2012 • VÍKURFRÉTTIR
›› STÆRSTA FJÖLSKYLDUHÁTÍÐIN UM HELGINA:
Flottustu tónlistarmenn landsins á Ljósanótt! Þ
að er óhætt að segja að landsliðið mæti á stóra sviðið við Ægisgötu bæði föstudags- og laugardagskvöld Ljósanætur og má reikna með dúndrandi stemnningu. Heimamenn spila hér enn sem áður stórt hlutverk og kynnir bæði kvöldin verður engin önnur en útvarpskonan, hestakonan og allt muligt konan Hulda G. Geirsdóttir. GÁLAN Gálan er listamannsnafn Júlíusar Guðmundssonar tónlistarmanns. Júlíus er innfæddur Keflvíkingur
og hefur komið víða við í tónlistarbransanum. Hann hefur meðal annars verið trommari í Deep Jimi and the Zep Creams, Pandoru og Rokksveit Rúnars Júlíussonar og bassaleikari í Bjartmari og Bergrisunum. Gálan vinnur nú að sinni þriðju sólóplötu sem kemur að öllum líkindum út með hækkandi hausti en fyrri plötur Gálunnar, Fyrsta persóna eintölu og 2209713099, hafa verið með öllu ófáanlegar í helstu plötubúðum um áraraðir. Á tónleikunum mun Gálan flytja nokkur lög af óútkomnum geisladisk ásamt því að taka ein-
ATVINNA Vantar manneskju í fullt starf á saumastofu. Upplýsingar í verslun í Keflavík hjá Láru
ÞÖKKUM FYRIR GÓÐAR MÓTTÖKUR Á OPNUN HÁRFAKTORÝ Bjóðum nýja kúnna velkomna
HÁR
FAKTORÝ Sími 421-3969
hverja ódauðlega heilsárssmelli af fyrri plötum. ELDAR Eldar byrjaði sem krúttlegt tveggja manna verkefni Björgvins Ívars Baldurssonar og Valdimars Guðmundssonar árið 2011 og kom fyrsta platan, Fjarlæg nálægð, út það sama ár. Stórar útsetningar kröfðust mannskaps og hefur verkefnið nú hlaðið utan á sig og telur bandið þessa stundina 6 manns þegar mest lætur. Stefán Örn Gunnlaugsson sem ber mikla ábyrgð á hljóðheimi plötunnar fer þar fremstur í flokki og honum fylgja Fríða Dís Guðmundsdóttir söngkona, Örn Eldjárn gítarleikari og Helgi Svavar Helgason trommari. TILBURY Hljómsveitin Tilbury var sett saman af trommaranum Þormóði Dagssyni (Skakkamanage, Jeff Who?, Hudson Wayne) sumarið 2010. Upphaflega var um sólóverkefni að ræða sem nefndist Formaður Dagsbrúnar en fljótlega eftir að upptökur hófust á fyrstu breiðskífunni leit hljómsveitin Tilbury dagsins ljós. Sveitin spilar eitthvað sem kalla mætti dramatískt þjóðlagapopp sem einkennist af hljóðgervlum Kristins Evertssonar (Valdimar) og sixtís rafmagnsgítarhljómi Arnar Eldjárns (Brother Grass). Bassaleikarinn Guðmundur Óskar (Hjaltalín) prýðir hljóminn með fransk-ættuðum bassalínum og trymbillinn Magnús Tryggvason Eliassen (Sin Fang, Amiina, Moses Hightower) bindur svo allt saman með dýnamískum trommuleik sem fer í allar áttir. Fyrsta breiðskífa Tilbury nefnist Exorcise og kom út hjá Record Records í maí á þessu ári. MOSES HIGHTOWER Hljómsveitin Moses Hightower var stofnuð árið 2007 og samanstendur af þeim Andra Ólafssyni (bassi og söngur), Daníel Friðriki Böðvarssyni (gítar og bakraddir), Magnúsi Tryggvasyni Eliassen (trommur) og Steingrími Karli Teague (hljómborð og söngur). Í kjölfar þess að platan „Búum til börn“ kom út sumarið 2010 festu drengirnir sig í sessi sem dugmiklir og metnaðarfullir flytjendur, ekki síður en framleiðendur, seigfljótandi og sálarskotinnar tónlistar. Vegna búseturöskunar hljómsveitarmeðlima hefur verið meiri eftirspurn en framboð af
tónleikahaldi undanfarin misseri, en á bak við tjöldin og með aðstoð nútímasamskiptatækni var unnið jafnt og þétt að Annarri Mósebók sem nú er nýkomin út. Platan hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda en fyrsta smáskífan af plötunni, Stutt skref, hefur dvalið langdvölum í efstu sætum vinsældarlista Rásar 2, og sat tvær vikur í toppsætinu, en nú er einnig kominn í spilun smellurinn Sjáum hvað setur. JÓNAS SIG OG RITVÉLAR FRAMTÍÐARINNAR Í kjölfar útgáfu annarrar sólóplötu Jónasar Sigurðssonar, Allt er eitthvað, sem kom út árið 2010, varð til 10 manna band af úrvalsliði íslenskra tónlistarmanna. Það fylgdi eftir velgengni plötunnar og á Íslensku tónlistarverðlaununum það sama ár var lagið Hamingjan er hér kosið lag ársins. Þessi litríka og þétta hljómsveit skapar óviðjafnanlega stemningu hvar sem hún kemur. Tónlistin er sambland af afróryþma, sálartakti og rafpoppi svo áhorfendur eru fljótir að grípa þessa fjörugu blöndu og slást í för með bandinu á tónleikum. Í október kemur þriðja sólóplata Jónasar út, Þar sem himinn ber við haf, en á plötunni fær hann Lúðrasveit Þorlákshafnar og tónlistarband eldri borgara, Tóna og trix, í samnefndum bæ, í lið með sér. Þar kveður við nýjan tón með meiri elektróník en áður. Fyrsta smáskífa plötunnar, Þyrnigerðið, hefur svo sannarlega náð eyrum hlustenda og er í efsta sæti vinsældarlista Rásar 2 um þessar mundir. BLÁR ÓPALL Sönghópurinn Blár ópall sló rækilega í gegn hjá þjóðinni með þátttöku sinni í undankeppni Eurovision fyrr á þessu ári en hann er skipaður þeim Agnari Birgi Gunnarssyni, Franz Plóder Ottóssyni, Pétri Finnbogasyni og Kristmundi Axel Kristmundssyni. Hópurinn sem hefur sent frá sér tvær smáskífur, Stattu upp og Stúlkan, höfðar sérstaklega vel til yngri kynslóðarinnar og það er því vel við hæfi að hann hefji dagskrána á stóra sviðinu á sjálfri Ljósanótt. ELLÝ OG VILHJÁLMUR Þau Ellý Vilhjálms og Vilhjálm Vilhjálms þarf vart að kynna fyrir neinum, og allra síst Suðurnesja-
fólki en þau systkinin ólust upp í Merkisnesi í Höfnum. Saman og í sitthvoru lagi sungu þau sig inn í hjörtu þjóðarinnar fyrir löngu síðan og eru og verða á meðal okkar ástælustu söngvara. Á Ljósanótt hefur það tíðkast að heiðra tónlistarmenn frá Reykjanesbæ og nú er komið að því að heiðra minningu systkinanna frá Höfnum. Fluttar verða fjölmargar dægurperlur sem Ellý og Vilhjálmur gerðu frægar en það eru þau Valdimar Guðmundsson, Sigurður Guðmundsson, Ragnheiður Gröndal og Sigríður Thorlacius sem koma fram ásamt hljómsveit skipaðri mörgum af okkar bestu tónlistarmönnum. NÝDÖNSK Hljómsveitin Nýdönsk hefur starfað frá árinu 1987 og fagnar því 25 ára afmæli á þessu ári. Íslendingar hafa tekið tónlist sveitarinnar fagnandi allt frá því að lagið Hólmfríður Júlíusdóttir kom út. Síðan þá hafa landsmenn sönglað lög á borð við Nostradamus, Frelsið, Hjálpaðu mér upp, Horfðu til himins og Alelda svo fáein dæmi séu nefnd. Meðlimir sveitarinnar eru Daníel Ágúst Haraldsson, Björn Jörundur Friðbjörnsson, Jón Ólafsson, Stefán Hjörleifsson og Ólafur Hólm. Þeim til aðstoðar er Ingi Skúlason, bassaleikari. RETRO STEFSON Retro Stefson hefur verið starfrækt í núverandi mynd frá árinu 2006. Fyrsta hljómplata sveitarinnar Montana kom út árið 2008 og síðan kom platan Kimbabwe út árið 2010. Hljómsveitin hefur fest sig í sessi sem ein allra besta tónleikasveitin á Íslandi og þó víðar væri leitað. Frá því að Kimbabwe kom út utan Íslands í maí á síðasta ári hefur sveitin leikið á tugum tónleika og tónlistarhátíða úti um allan heim við góðan orðstýr. Upptökum er lokið á nýrri plötu og mun hún koma út í byrjun september á Íslandi. Qween, fyrsta smáskífan af plötunni, er eitt af vinsælli lögunum á Íslandi í ár. Útgáfa Retro Stefson á lagi Nýdanskrar "Fram á nótt" hefur einnig ómað talsvert á öldum ljósvakans að undanförnu. Nú er lagið Glow komið í spilun og hefur vakið talsverða lukku. Sjón er sögu ríkari þegar kemur að tónleikum Retro Stefson.
29 Framkvæmdir ganga vel við Nesvelli
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 30. ÁGÚST 2012
FerðaÞjónustuaðilar á Suðurnesjum virðast vera sammála um nokkur atriði. Flestir þeir sem blaðamaður Víkurfrétta hefur rætt við á undanförnum vikum eru sammála um það að svo virðist sem skortur sé á samstöðu meðal fólks sem hefur atvinnu af ferðamönnum hér á svæðinu. Margir þeirra eru einnig óánægðir með að ekki skuli vera almennilegar samgöngur við Leifsstöð og aðstaða þar til þess að sækja ferðamenn. Það liggur ljóst fyrir að ferðamennskan er sífellt vaxandi grein hér á landi og mikilvægt er að nýta þá auðlind sem best.
F
ramkvæmdir við byggingu á nýju hjúkrunarheimili á Nesvöllum í Reykjanesbæ eru nú í fullum gangi og ganga vel. Undanfarið hefur uppsteypa gengið vel fyrir sig og gert er ráð fyrir að vinnu við sökkla og undirstöðu ljúki þann 30. september næstkomandi. Verktakinn, Hjalti Guðmundsson ehf. vinnur að fyrsta áfanga framkvæmda. Framundan er svo útboð á næsta áfanga verkefnisins sem er uppsteypa á öllu húsinu, ásamt frágangi með gluggum og hurðum. Nýtt hjúkrunarheimili í Reykjanesbæ verður 4.350 m2 að stærð, með 60 nýtískulegum einstaklingsíbúðum, en auk þess verður hluti af þegar byggðri þjónustumiðstöð á Nesvöllum nýtt fyrir starfsemi hjúkrunarheimilis. Stefnt er að því að taka nýtt hjúkrunarheimili í notkun í byrjun ársins 2014.
Jákvætt viðhorf gagnvart Íslandi „Mér finnst að það hljóti að vera hægt að gera meira til þess að fá ferðamenn til að kíkja í miðbæinn okkar. Mér finnst alveg sorglega fátt fólk hérna svona miðað við þessa milljón ferðamanna sem heimsækja landið.“ Oddgeir Garðarsson hjá Stapafelli við Hafnargötu segir að sumarið í ár sé með svipuðum hætti og í fyrra hvað varðar ferðamenn sem heimsækja miðbæ Keflavíkur. Þó er hann á því að það sé búinn að vera stígandi straumur ár frá ári. Hann hefur verið á Hafnargötu með verslun sína í tæp tvö ár á núverandi stað en áður var hann með verslun sem bar sama nafn neðar í götunni. Verslun hans er með vörur og minjagripi sem ætlaðar eru ferðamönnum að mestu leyti. „Þegar maður fer í miðbæinn í Reykjavík þá þarf maður nánast að tala annað tungumál en íslensku, það er alveg krökkt af útlendingum.“ Oddgeir segir að mikill meirihluti af ferðamönnum komi til hans frá hótelunum og einnig
njóti hann góðs af því að vera staðsettur gegnt 10-11 versluninni á Hafnargötu. Hvaða vörur eru ferðamennirnir að versla? „Fólk er mikið að skoða og spá í hlutina. Maður tekur eftir því að fólki finnst vera dýrt hérna á landi. Það er mikið verið að spá í því hvað allt kostar og gengið reiknað út í þaula.“ Íslensku lopapeysurnar eru sívinsælar en mörgum þykir þær vera orðnar í dýrari kantinum, en Oddgeir telur að þeir sem eru að prjóna lopapeysur séu að fá frekar lág laun. „Það tekur um 30 klukkustundir að prjóna eina góða lopapeysu og hún er að fara á rúmar 20 þúsund krónur. Af þessum rúmu 20 þúsundum fara svo kannski fimm þúsund í virðisaukaskatt,“ þannig að það gefur auga leið að tímakaupið er ekki ýkja hátt ef miðað er við þetta. Oddgeiri finnst algengt að fólk sé mjög ánægt eftir ferðalag sitt á Ís-
landi. Því finnist Ísland vera flott og yfirleitt er jákvætt viðhorf gagnvart landi og þjóð. Helst er fólk að setja út á verðlagið að mati Oddgeirs. „Það virðist vera að sumarið sé flottur tími hjá ferðaaðilum á svæðinu. Það þyrfti að vera hérna Suðurnesjaættuð ferðaskrifstofa sem myndi einbeita sér að ferðum hérna um svæðið. Það þyrfti einhver að taka sig til og gera það.“ Oddgeir talar um að ekki sé nægileg samstaða meðal aðila hér á svæðinu en blaðamaður hefur orðið var við þá skoðun víða á svæðinu. „Það er eitthvað um það að fólk sé hvort á
móti öðru og jafnvel hrætt um það að einhver annar sé að græða meira o.s.frv. Kannski er það eðlilegt, ég veit það ekki. Það þarf að gera eitthvað en kannski eru allir að bíða eftir því að einhver annar taki af skarið.“ Oddgeir telur að það þurfi líka nauðsynlega að fá strætó sem fer milli Flustöðvarinnar og Reykjanesbæjar. „Það er ekki hægt að láta leigubílstjóra sjá um þetta að öllu leyti. Það þarf bara að vera strætó sem gengur reglulega hingað niður í bæ.“
ljósanótt
20%
AFSLÁTTUR
frá fimmtudegi til mánudags Minnum á opið á ljósanótt -
í krossmóa
40%-80% afsláttur Hafnargata 29 - s. 421 8585
30
FIMMTUDAGURINN 30. ÁGÚST 2012 • VÍKURFRÉTTIR
›› Viðskipti og atvinnulíf:
Hópferðir Sævars og Ferðaþjónusta Reykjaness
Fjölskyldufyrirtæki í stöðugum vexti H
ópferðir Sævars og Ferðaþjónusta Reykjaness eru fjölskyldufyrirtæki í Reykjanesbæ í eigu hjónanna Sævars Baldurssonar og Margrétar Örnu Eggertsdóttur. Sævar stofnaði Hópferðir árið 2005 en þá hafði hann verið í rekstri hópferðabifreiða frá árinu 2000. Frá stofnun fyrirtækisins hefur þróun á starfsumfangi þess verið hröð og spennandi. Mikill meirihluti af verkefnum Hópferða var upphaflega í tengslum við Flugvöllinn og flugstöðina. Árið 2002 fór Sævar að keyra börn með sérþarfir á vegum Sandgerðisbæjar og í kringum 2005-2006 bættust Reykjanesbær og Garður í þann hóp. Í kjölfar þess var Ferðaþjónusta Reykjaness stofnuð til að annast þann akstur. „Við sáum þörf fyrir faglega þjónustu við einstaklinga með fötlun og helltum okkur á fullu út í þann rekstur“ segir Sævar. Þegar Ferðaþjónusta Reykjaness var stofnuð starfaði Margrét ein í 100% starfi en fékk aðstoð part úr degi við aksturinn frá leigubílum. Í dag starfa þrír starfsmenn í 100% starfi hjá Ferðaþjónustu Reykjaness. Allt að 11 starfsmenn eru á launaskrá hjá Hópferðum Sævars og Ferðaþjónustu Reykjaness til samans yfir háannatíma. Í dag ekur Ferðaþjónusta Reykjaness 60-70 börnum og fullorðnum með sérþarfir en sú þjónusta hefur verið í örum vexti sl. ár. Sem dæmi um hve miklar vegalengdir eru í akstri Ferðaþjónustu Reykjaness þá aka tveir bílar samtals um 550 km á dag um Suðurnesin. Með það í huga ákváðu Sævar og Margrét Arna að vinna í umhverfismálum fyrirtækisins með því að leita leiða til að gera aksturinn umhverfisvænni og núna er Ferðaþjónusta Reykjaness með tvo vistvæna bíla í flota sínum þ.e. bíla sem eru knúnir metan sem orkugjafa. Sævar hóf að keyra starfsmenn fyrir Icelandair strax í upphafi og fjárfesti í einni bifreið. Í dag reka fyrirtækin saman tólf bifreiðar. „Ég fór út í þennan rekstur á sínum tíma vegna áhrifa frá pabba. En hann er búinn að vera leigubílstjóri í yfir 20 ár og hafði einnig fengist við að keyra áhafnir fyrir Air Atlanta. Það var upphafið að rútudell-
unni hjá mér og þegar hann var hluthafi í fyrirtæki í hvalaskoðun fór ég að keyra hópferðabíla fyrir hann,“ segir Sævar en hann ekur einnig sjálfur leigubíl á A-stöðinni í Reykjanesbæ. Margrét Arna Eggertsdóttir, eiginkona Sævars, hefur komið að rekstrinum með honum eftir að þau kynntust árið 2005 og segir Sævar að hún hafi hvatt hann til dáða og fyrirtækið hafi smátt og smátt farið að auka við sig en Margrét Arna er sjúkraliði og þroskaþjálfi að mennt og bætti við sig hópferða- og leigubifreiðaprófinu fljótlega eftir að þau kynntust.
Hópferðir Sævars og Ferðaþjónusta Reykjaness eru fjölskyldufyrirtæki í Reykjanesbæ í eigu hjónanna Sævars Baldurssonar og Margrétar Örnu Eggertsdóttur. Í dag eiga þau og reka fyrirtækin saman. „Hún ýtti mér af stað, þessi orkumikla manneskja og þrátt fyrir að ég hafi verið byrjaður þá hefur hún ávallt tekið með mér næstu skref og stutt mig í ákvarðanatökum“. Fyrirtækin hafa stækkað við sig um húsnæði úr 90 fermetrum í 450 fermetra en nýlega fluttist starfsemin að Vesturbraut 12 í Reykjanesbæ. Þar hafa miklar endurbætur átt sér stað og húsnæðið tekið miklum breytingum. Þar er öll aðstaða fyrir hendi fyrir akstursþjónustufyrirtæki, en það var upphaflega byggt og hannað fyrir SBK og oft í dag kallað gamla
Afgreiðslustarf Verslunin Leonard í Flugstöð Leif Eiríkssonar óskar eftir að ráða starfsmann í afgreiðslu, aldurstakmark 25 ára. Við erum að leita að glaðlegu, samviskusömu og jákvæðu fólki. Skilyrði er góð enskukunnátta, snyrtileg og kurteis framkoma og að viðkomandi sé reyklaus. Um hlutastarf er að ræða. Umsókn ásamt mynd óskast send verslunarstjóra Leonard DF, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, 235 Keflavíkurflugvelli eða netpóst df@leonard.is, umsóknarfrestur er til 11. september 2012. Leonard ehf. Var stofnað árið 1991 og rekur þrjár verslanir sem eru leiðandi í sölu á úrum, skartgripum og fylgihlutum. Leoanard ehf, er framsækið fyrirtæki sem leggur mikið upp úr því að hafa á að skipa metnaðarfullu starfsfólki.
rútustöðin en í gríni segir Sævar að nú sé þetta nýja rútustöðin. Markmið fjárfestingarinnar var að skapa sem bestar aðstæður til reksturs og viðhalds bifreiða í húsnæði þar sem flest allt sem að því snýr rúmast undir sama þaki. Þ.e.a.s. verkstæði, þrifaðstaða, skrifstofur, móttaka fyrir pantanir og fundaraðstaða með samstarfsaðilum. Viljum geta boðið ferðamönnum upp á ferðir um Reykjanesið Þetta litla fjölskyldufyrirtæki er í miklum blóma og mikið að gera yfir sumartímann eins og gefur að skilja. „Það má segja að það sé mikið álag, sérstaklega yfir sumarmánuðina,“ segir Sævar en þau hjónin sjá um allt mögulegt sem viðkemur rekstrinum og keyra m.a. bæði. Það er háannatími á sumrin hjá Hópferðum en á veturna hjá Ferðaþjónustu fatlaðra eins og áður segir. „Því mætti segja að jafnvægið sé gott á ársgrundvelli hvað varðar verkefnastöðu,“ segir Sævar. Hjónin hafa hug á því að komast betur inn á markaðinn í akstri á Suðurnesjum en til stendur að bjóða út einhverjar akstursleiðir innan skamms og þar sjá þau möguleika til að auka starfsemi sína enn frekar. Fyrirtækið hefur verið í samstarfi við SBK með akstur Strætó milli Reykjanesbæjar, Sandgerðis og Sv, Garðs, Leið 4. „Þar hefur farþegum fjölgað töluvert en á síðasta ári fluttu SBK og Hópferðir Sævars 28.000 farþega á þessari leið. Markaðurinn er alltaf að opnast meira og meira,“ að sögn Margrétar Örnu og samkeppnin um leið að aukast. „Það er hægt að
vera í samkeppni og um leið í góðu samstarfi, það er hægt að vinna að sömu markmiðum þó samkeppni sé fyrir hendi,“ bætir Sævar við. Ætla að setja upp ferðaskrifstofu Með áætlunum um að opna ferðaskrifstofu í húsnæði þeirra við Vesturgötu hyggjast þau Sævar og Margrét Arna bjóða upp á dagsferðir fyrir einstaklinga sem sækja Reykjanesið heim. Bæði er þá um að ræða ferðir á vinsæla staði eins og t.d. Gullna hringinn svokallaða. Þessar dagsferðir eru fyrirferðamestar á markaðinum í dag að þeirra mati. En þau langar einnig til að bjóða upp á ferðir um Suðurnesin sjálf. „Flestir sem búa hérna á Reykjanesinu hafa auðvitað áhuga á þessu svæði. Við þekkjum kosti þess, fjölbreytileika og sögu. Það er bara spurning um hvernig ákjósanlegast er að markaðssetja svæðið,“ segir Margrét Arna. Sævar segir að þrátt fyrir að ferðamönnum fjölgi stöðugt þá séu ferðamenn mikið að ferðast á eigin vegum og þ.a.l. hafi ekki verið mikil aukning á hópferðum sem slíkum. Hópferðir Sævars hafa í nógu að snúast í kringum starfsmenn og farþega Keflavíkurflugvallar og enn eru miklir vaxtarmöguleikar varðandi alla þá starfsemi sem þrífst á flugvellinum og mætti segja að sú þjónusta sé einn af hornsteinum fyrirtækisins. Hópferðir Sævars bjóða upp á ferðir fyrir alla mögulega viðburði sem hugsast getur. Framtíðin virðist björt hjá þessum fyrirtækjum líkt og hjá öðrum sem tengjast ferðamennsku með einum eða öðrum hætti.
31
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 30. ÁGÚST 2012
Góða skemmtun á Ljósanótt Anna María Oddný
Sigurður Gunnheiður
Verið velkomin í útibúið okkar í Reykjanesbæ, þar er alltaf heitt á könnunni og gott að koma í spjall um tryggingar og í raun allt milli himins og jarðar.
Þau taka vel á móti þér í útibúum okkar á Reykjanesi. Þar er alltaf heitt á könnunni og gott að koma í spjall um tryggingar og í raun allt milli himins og jarðar. Þau segja allt gott að frétta. Anna María í Keflavík er hætt að spila körfubolta en er þar samt enn í félagsstarfinu, með syni sínum sem er að keppa. Gunnheiður stundar hógværari líkamsrækt, heldur góðu jafnvægi með því að stunda jóga tvisvar í viku.
Oddný er hreyfanleg líkt og Anna og Gunnheiður, nýtir sér gönguklúbb TM af krafti og tekur með sér börnin og hundinn út í náttúruna. Sigurður hefur verið að byggja fjölskyldunni bústað, nú er næst að njóta hans.
Hjá TM vitum við að góð vinasambönd verða ekki til af sjálfu sér. Þau þarf að rækta. Gott samband verður betra með tímanum
Hjá TM fá bestu viðskiptavinirnir hærri tjónleysisafslátt Björn í Grindavík er sáttur í golfinu, og líkar vel við kosti tjaldvagnsins fyrir fjölskylduna. Hjá TM fá viðskiptavinir vátryggingaráðgjöf sniðna að sínum þörfum HjáHjá bestu viðskiptavinirnir hærri tjónleysisafslátt TMTMfáfáviðskiptavinir framúrskarandi tjónaþjónustu
Hjá TM fá viðskiptavinir vátryggingaráðgjöf sniðna að sínum þörfum Hjá TM fá viðskiptavinir framúrskarandi tjónaþjónustu
REYKJANESBÆR // HAFNARGÖTU 31 // 230 REYKJANESBÆR // SÍMI: 515 2620 GRINDAVÍK // VÍKURBRAUT 27 // 240 GRINDAVÍK // SÍMI: 426 8060
TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN Netfang: tm@tm.is Veffang: www.tm.is Neyðarnúmer 800 6700
32 markhonnun.is
FIMMTUDAGURINN 30. ÁGÚST 2012 • VÍKURFRÉTTIR
tur t á l s f a 30%
Kræsingar & kostakjör
ljósaNætur lambasteik fersk
1.679 áður 2.398 kr/kg
gleðilega Nautagúllas
kjúkliNgavæNgir
fERSkT
Nautapiparsteik
GRill - HVíTlAukS
tur
slát f a % 0 4
áttur l s f a % 0
4
pylsubrauð XXl - 5 STk
áttur
2.129
áður 498 kr/kg
áður 2.498 kr/kg
bláberja eða súkkulaði Ostakökur 600 G
áður 3.549 kr/kg
pepsi eða pepsi max
e
2
2l
áttur
sl 24% af
139 áður 179 kr/pk
898 áður 998 kr/stk
f
sl 40% af
299
1.499
g
fERSkT
189 áður 249 kr/stk
www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |
33
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 30. ÁGÚST 2012
lambalæri ferskt
tur t á l s f a 34%
998 áður 1.498 kr/kg
ljósanótt! grísagúllas
lambalærissNeiðar
fERSkT
SAlT & pipAR
50% afsláttur
1.099
31% afsláttur
BERRy/TRopicAl 250 Ml
láttur
38% afs
198 áður 319 kr/stk
r
ttu á l s f a 25%
179
áður 2.298 kr/kg
emerge
2l
220 G
1.586
áður 2.198 kr/kg
egils mix
bratwurst pylsur
áður 239 kr/pk
hvítlauksbrauð 1 STk. 175 G
tur t á l s f a 59%
tur t á l s f a 34%
49
79
áður 119 kr/stk
áður 119 kr/stk
Tilboðin gilda 30. ág. - 2. sept aðeins í Nettó Reykjanesbæ Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
34
FIMMTUDAGURINN 30. ÁGÚST 2012 • VÍKURFRÉTTIR
›› Ferðasumarið á Suðurnesjum:
www.facebook.com/grasalaeknir.is
Haustsúpur sem ylja N
ú er manni farið að l a n g a a f tu r í góðar nærandi súpur þegar maður finnur norðanáttina blása með lækkandi hita svona þegar haustið skellur á. Matarmiklar súpur eru svo sniðug leið til að koma ýmsu góðu hráefni ofan í okkur og um að gera að nýta uppskeru sumarsins og verða sér úti um nýtt íslenskt grænmeti, svo er bara að bæta góðu kryddi og fisk/ kjötmeti og súpan er klár. Það er einstaklega hentugt að gera meira magn af súpu í hvert sinn og frysta í passlegum pokum sem gott er að eiga til góða til að grípa í sem hádegismat. Súpur í uppáhaldi hjá mér eru t.d. kjötsúpa, nautagúllassúpa, paprikusúpa, japönsk misosúpa,
grænar hráfæðissúpur, fiski- og humarsúpur, indverskar súpur, o.fl. Mexikósk kjúklingasúpa 400 gr kjúklingakjöt 1 msk ólífuolía 1 laukur 6 stk ferskir tómatar skornir í bita 100 gr blaðlaukur smátt saxaður 1 rauð paprika smátt söxuð 1 stk grænt eða rautt chili fínt saxað 2 tsk paprikuduft
Laufey Kristjánsdóttir opnaði upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn á Hafnargötu í Reykjanesbæ
3 msk tómatpúrra 1,5 L vatn 1 gerlaus kjúklingakraftur 2 dl salsasósa 100 gr hreinn rjómaostur -steikið kjúklingakjöt, olíu, lauk, blaðlauk, papriku, grænt chili og tómata saman. -bætið við paprikufdufti og tómatpúrru og blandið vel saman. -hellið kjúklingasoði saman við og látið sjóða í 15-20 mín við vægan hita. -bætið salsasósu í súpuna ásamt rjómaosti, látið sjóða í 3-5 mín. -gott að bera súpuna fram með sýrðum rjóma og hreinum maís tortillaflögum. Heilsukveðja, Ásdís grasalæknir. www.facebook.com/ grasalaeknir.is
STAÐA SÉRKENNARA Í GERÐASKÓLA Óskað er eftir að ráða sérkennara til starfa í Gerðaskóla. Umsækjendur þurfa að hafa kennararéttindi í grunnskóla og æskilegt að þeir séu með reynslu af sérkennslu. Mikilvægt er að viðkomandi sé samviskusamur, stundvís og eigi auðvelt með að starfa með öðrum. Upplýsingar gefa skólastjórnendur í síma 422-7020. Umsóknir má senda í netfangið: skarphedinn@gerdaskoli.is.
Auglýsingasíminn er 421 0001
VERTU MEÐ OG KOMDU Í KÖRFU Æfingar hefjast mánudaginn 3. september -ALLIR meira en rúmlega velkomnirSkráning og allar frekari upplýsingar á; keflavik.is/karfan ATH. „live“ skráning og heitt á könnunni í íþróttahúsi Keflavíkur milli kl. 17:00og 20:00 mánudaginn 3. sept.
Þurfum að stækka kökuna
„Ég fór af stað í vor þegar ég fór að heyra það að loka ætti upplýsingamiðstöð ferðamanna í Krosmóa. Ég hafði því samband við Kristján Pálsson og bauð honum að koma með starfsemina hingað í húsnæðið að Hafnargötu,“ segir Laufey Kristjánsdóttir sem rekur umboðsskrifstofu fyrir Happdrætti Háskólans, SÍBS, Heimsferðir og Úrval Útsýn. Hún bætti nýlega við upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn að Hafnargötu 36 þar sem skrifstofa hennar er til húsa. „Kristján sá hins vegar enga ástæðu til að vera með upplýsingar fyrir ferðamenn hérna niðri í bæ. Hann sagði reksturinn vera erfiðan uppi í Flugstöð og síðan stæði til að opna slíka starfsemi í Bláa lóninu. Þannig að það virtist ekki vera áhugi fyrir því,“ segir Laufey en hún ákvað því að taka slaginn sjálf. „Ég ákvað að reyna að koma þessu á koppinn og geri það án þess að hljóta styrki.“ Laufeyju finnst á vissan hátt skorta fagmennsku í ferðamannaiðnaðinn á Suðurnesjum sem hún segir vera fremur frumstæðan. „Ég vona að ég sé ekki að móðga neinn en mér finnst eins og það vanti fagmennskuna. Það eru allir að gera
sitt en það vantar þessa samvinnu.“ Samkeppni verður að vera til staðar að hennar mati og meiri fjölbreytni í afþreyingu mætti vera í boði fyrir ferðamenn. Laufey horfir eingöngu til Reykjaness varðandi ferðamennsku og hana langar í framtíðinni að verða miðlæg bókunarstöð þar sem hægt sé að nálgast allar upplýsingar um ferðamennsku á svæðinu. Hún segist hingað til hafa fengið afar jákvæð viðbrögð frá fólki. „Allir eru ótrúlega glaðir með þetta, sérstaklega er fólk glatt með að fá svona starfsemi á Hafnargötuna, sem hefur verið frekar sorgleg að undanförnu ef satt skal segja. Laufeyju finnst vanta alvöru kaffihús í bæinn þar sem ferðamenn gætu nálgast upplýsingar varðandi ferðir um svæðið. Hún segir að Reykjanesið hafi svo margt fram að bjóða. „Þetta er frábært svæði til þess að skoða. Það er aldrei að vita hvað hægt er að gera, ef við náum bara fram jákvæðni og fáum sameiginlega sýn á þetta þó svo að um samkeppnisaðila sé að ræða. Þetta snýst jú um að stækka kökuna,“ segir hún að lokum.
Fjölbrautaskóli Suðurnesja
Virðing – samvinna - árangur
Foreldrafundur í FS Árlegur kynningarfundur fyrir foreldra nemenda verður haldinn í Fjölbrautaskóla Suðurnesja fimmtudaginn 6. september og hefst hann kl. 18.00. Meðal efnis er kynning á starfsemi skólans og fræðsluerindi. Foreldrafélag FS heldur síðan aðalfund sinn í lok fundar. Foreldrar nýnema (fæddir 1996) eru sérstaklega hvattir til að mæta. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti. Skólameistari
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 30. ÁGÚST 2012
35
36
FIMMTUDAGURINN 30. ÁGÚST 2012 • VÍKURFRÉTTIR
Systrafélagið Félagsvist 4. september kl. 20:00 í Safnaðarheimilinu Innri-Njarðvík. Allir velkomnir.
Atvinna
Óskum eftir handflakara. Upplýsingar í síma 863 0151 eða 863 0152 og kgehf@simnet.is
Komdu í skátana!
Skátastarfið er hafið kíkið inn á www.heidabuar.is
ATVINNA
Starfsmenn óskast til starfa í frystihúsi Þorbjarnar hf, Grindavík. Upplýsingar veittar í síma 895-6272, Haddi.
Svipmyndir frá Sandgerðisdögum S
andgerðisdagar fóru fram í síðustu viku og náðu hápunkti sl. laugardagskvöld með tónleikum og flugeldasýningu við Sandgerðishöfn. Sandgerðingar og gestir þeirra hrepptu ýmsar útgáfur af veðri á hátíðinni og hafði veður áhrif á mætingu á nokkra viðburði sem voru utandyra. Almennt eru Sandgerðingar ánægðir með sína bæjarhátíð. Myndirnar tóku Hilmar Bragi og Eyþór Sæmundsson. Fleiri myndir í myndasafni á vef vf.is
37
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 30. ÁGÚST 2012
11:30 - 13:30 OG 17:00 - 20:30
FÖSTUDAGUR HÁDEGI OG KVÖLD
PIZZAHLAÐBORÐ, FERSKUR OG HOLLUR SALATBAR ÁSAMT MEXICAN SÚPU OG GOS GLAS 1490KR
LAUGARDAGUR ALVÖRU STEIKARHLAÐBORÐ RJÓMALÖGUÐ SVEPPASÚPA MEÐ BRAUÐI JÖKLALAMB OG MARINERAÐAR BBQ SVÍNASNEIÐAR GRATÍN KARTÖFLUR OG SKÓGARBLANDAÐ GRÆNMETI WALDORF- OG SALATBAR BERNAISE AÐ HÆTTI LANGBEST OG RAUÐVÍNSSÓSA OG NÓG AF MEÐLÆTI! AÐEINS 2690KR - FRÁ 17:00 - 20:30 FRÍTT FYRIR BÖRN UNDIR
12ÁRA
SUNNUDAGUR AMERÍSKT BRUNCH HLAÐBORÐ AÐEINS 1990KR FRÁ 12:00 - 15:00
FRÍTT FYRIR BÖRN UNDIR
12ÁRA
FREKARI UPPLÝSINGAR - 4214777 EÐA LANGBEST.IS
ATH: TÖKUM EKKI VIÐ BORÐAPÖNTUNUM
LOKUM KLUKKAN 21:00 Á LAUGARDEGI OG OPNUM 12:00 Á SUNNUDEGI
238
VÍKURFRÉTTIR
apríl 2011 FIMMTUDAGURINNFimmtudagurinn 30. ÁGÚST 2012 • 14. VÍKURFRÉTTIR
SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0000 NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS
TIL SÖLU
TIL LEIGU
Til sölu 120m2 fokhelt raðhús í Njarðvíkum söluaðili lánar 20 prósent af söluverði Upplýsingar í síma 899 3761.
4ra herb. íbúð v/ Faxabraut. Laus strax. Uppl. í síma 892 5329. 4ra herb. parhús í Innri-Njarðvík með bílskúr, laust 1. október (langtímaleiga). Leiga 140 þús. Uppl. s. 856 5448. Einstaklingsíbúð! Ca. 45m 2 íbúð fyrir reyklausan einstakling. Trygging. Laus strax. 690 8390 eftir kl. 18. Til leigu 80m2 íbúð í Njarðvík. Upplýsingar í síma 897 8333.
ÓSKAST Óska eftir múrara eða manni vönum múrviðgerðum. Uppl. í síma 899 3761. Óska eftir að kaupa ísskáp m/frysti, vel með förnum og ekki hærri en 160-180 cm. Uppl. í síma 692 2926.
Sérhæð í Keflavík, efri hæð Myllubakkaskólahverfi. Til sölu um 70 fm. 3ja herb. efri hæð í tvíbýlishúsi við Ásabraut í Keflavík. Hús klætt með Steni klæðningu, hús í góðu standi. Sameiginlegt þvottahús á neðri hæð. Ásett verð 13.900.000 lítil útborgun. Sími: 691 2361
Óska eftir 3-4 herb. íbúð á leigu sem fyrst í Reykjanesbæ.Skilvirkum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 696 4236. 3 herb íbúð óskast strax til leigu í Keflavík, Njardvík eða Garði í 1-2 ár, greiðslugeta allt að 85 þúsund, góð reglusemi og umgengni. Uppl. 421 3283 /616 8556 /869 7881. Rólegt par, með meðmæli, óskar eftir íbúð í Njarðvík eða Vogum. Upplýsingar í síma 773 1987. Óska eftir skiptum á 102m2, 4ra herb. íbúð v/ Faxabraut fyrir minni íbúð. Uppl. í síma 892 5329.
HEILSA GSA fundir Átt þú í vanda með mat og telur að þú gætir verið haldin/n matarfíkn og/eða átröskun? Fundir hjá GSA samtökunum (sjá gsa.is) eru alla fimmtudaga kl 20:30, í Lundi Suðurgötu 15. Nýliðafundir eru fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði kl:19:45 á sama stað. Allir velkomnir og við tökum vel á móti þér.
ð undanförnu hafa borist ábendingar um rottur í byggðinni í Grindavík. Frá þessu segir í tilkynningu frá sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs Grindavíkurbæjar. Heilbrigðiseftirlitið er búið að setja niður eitur (fóðurstöðvar) víðs vegar í bænum miðað við þær ábendingar sem inn hafa komið og var m.a. eitrað í síðustu viku. Íbúi í Grindavík sem ræddi við Víkurfréttir nýverið sagðist hafa veitt tvær stórar rottur við hesthúsabyggðina í Grindavík í liðinni viku. Þá veiddi annar íbúi í bænum mink við Marargötu í Grindavík. „Ástæður þess að rotturnar eru sýnilegri en áður geta verið margar. Sumarið er búið að vera ótrúlega hlýtt og gott. Þá geta framkvæmdir við höfnina hafa orðið til þess að koma hreyfingu á skepnurnar,“ segir Ingvar Þ. Gunnlaugsson sviðs-
stjóri skipulags- og umhverfissviðs í tilkynningu frá bæjarfélaginu. „Jarðvegstippur bæjarins ber þess merki að vera notaður sem ruslatunna og hefur umgengni verið afar slæleg og ástandið það slæmt að íbúar eru að henda öllu rusli í stað einungis garða- og jarðvegsúrgangs.
Eldhuginn Helgi S. Jónsson S
Píanó til sölu Sören Jensen píanó, ca. 80 ára gamalt, uppgert 1999, með fílabeinsnótum, frábær hljómgæði, píanóstöll fylgir, verðhugmynd 250.000. Þarfnast stillingar. Uppl. 692 1527.
GEFINS Kettlingar fást gefins 1. fress og 1. læða fæddir 20. maí. Uppl. í síma 659 0663.
ÞJÓNUSTA
L eigjum út hjólhýsi yfir Ljósanæturhelgina – geta verið í miðbænum eða fyrir framan heimahús. Gistiheimilið Njarðvík – bíla- og hjólhýsaleiga www.gistiheimilid.is s: 421-6053 / 691-6407. Vagnageymslur í vetur hjá Alex ferðaþjónustunni, kr. 7500,- lengdarmeterinn tímabilið. Uppl. alex@alex.is eða 421 2800 á skrifstofutíma.
AFMÆLI
NÝTT
Gullbrúðkaup Elsku fallegu mamma og pabbi til hamingju með gullbrúðkaupsáfangann ykkar þann 2. september. Eigið yndislegan dag. Kveðja, ykkar börn og fjölskyldur
A
Undirritaður brýnir fyrir fólki að ganga betur um og henda einungis garðaúrgangi og jarðvegsefnum á tippinn. Verum börnum okkar góð fyrirmynd og göngum betur um okkar umhverfi,“ segir Ingvar Þ. Gunnlaugsson í tilkynningunni.
›› Ný sýning í bíósal Duus-húsa:
ÝMISLEGT
Ljósberinn skermagerð Opið hús á Ljósanótt. Geri upp gamla skerma og bý til skerma eftir pöntunum fyrir einstaklinga og einnig fyrirtæki. Tilboð á eldri lager af skermum á Ljósanótt. Ljósberinn Vatnsnesvegi 8 s. 867 9126.
Rottur og minkur herja á Grindvíkinga
Forvarnir með næringu
Opið alla daga fram á kvöld
STAPAFELL
Hafnargötu 50, Keflavík
ý n i n g í Bí ó s a l Duushúsa, opnuð 30. ágúst á Ljósanótt 2012. Samstarfsverkefni Byggðasafns Reykjanesbæjar, Listasafns Reykjanesbæjar og vina og vandamanna Helga. Helgi S. Jónsson stóð í fylkingarbrjósti ótrúlega margra félaga og málefna sem hann sinnti af miklum dugnaði og trúmennsku. Helgi var oft í fararbroddi, kveikti eldinn en fól hann svo öðrum er nýjar hugmyndir kölluðu hann til annarra verka. Hann var fjölhæfur listamaður, leikari, listmálari, myndskeri, vel ritfær og mjög mælskur. Hvað sem hann tók sér fyrir hendur vildi hann deila með öðrum og honum var einkar lagið að skapa jákvæða stemningu. Sá félagsskapur sem næst hjarta hans stóð var skátafélagið en hann var einn af stofnendum Heiðabúa. Eins og sönnum skáta sæmdi vildi hann leggja lið góðum málum og annar ríkur strengur í félagsskapnum var náttúran: í öræfafegurð fjallanna
og kyrrð fann hann sig á sérstakan hátt heima, segir sr. Björn Jónsson um Helga. Helgi S. Jónsson fluttist til Keflavíkur 25 ára gamall með dívaninn sinn og bókakassa í farteskinu. Hann fæddist í Hattardal á Vestfjörðum en fluttist til Reykjavíkur tíu ára gamall. Hann hafði tekið virkan þátt í róttækum þjóðernisflokki sem barðist við kommúnista undir hakakrossfánum rétt áður en hann flutti til Keflavíkur. Helgi fann heimili sitt hér suðurfrá eins og hann sagði í viðtali sem Guðleifur Sigurjónsson tók við hann árið 1970: „Frá því að ég kom hingað til Keflavíkur þann sæta dag, hef ég ekki farið neitt alvarlega héðan, rétt skroppið svona upp á öræfin, inn í Reykjavík, eða svo.“ Helgi giftist Þórunni Ólafsdóttur árið 1940 og áttu þau saman eina dóttur: Guðrúnu Sigríði, heimili þeirra hjóna var hér alla tíð. Helgi lést árið 1982, 72 ára að aldri. Sýningin stendur út september.
›› Skessuhellir og Landnámsdýragarður:
Krakkarnir njóta sín á Ljósanótt M
argt er í boði fyrir börnin á Ljósanótt eins og undanfarin ár. Skessan í hellinum sem flutti til okkar á Ljósanótt 2008 verður með opinn hellinn sinn alla dagana frá kl. 10.00-17.00 og tekur á móti gestum. Hún, ásamt aðstoðarfólki sínu frá Júdódeild UMFN býður b örnunum í lummur á laugardeginum frá kl. 15.00 til 17.00 eða svo lengi sem birgðir endast. Landnámsdýragarðurinn mun loka eftir Ljósanæturhelgina og eru því síðustu forvöð fyrir gesti og gangandi að heilsa upp á dýrin. Á laugardagsmorgninum verða hestar leiddir undir börnum í garð-
inum frá kl.10.00 -12.00 og ekki er að efa að það verður upplifun fyrir margan ungan hestamanninn. Víkingaheimar verða opnir samkvæmt venju og tilvalið að líta þar við enda margar spennandi sýningar í boði í húsinu. Sérstaklega má minna á goðheimasýninguna sem opnaði í vor en þar er gesturinn leiddur í gegnum þennan forna hugmyndaheim og goð og goðheimar birtast ljóslifandi á myndrænan og nýstárlegan hátt þar sem myndlist, frásögn og tónlist fléttast saman í eina heild. Bæði börn og fullorðnir hafa lýst mikilli ánægju með þessa sýningu og upplagt að nota tækifærið þessa helgi.
›› FRÉTTIR ‹‹
Tónlistarsyrpa í Duushúsum
A
ð venju verður standandi tónlistardagskrá allan laugardaginn í Duushúsum. Nýir tónleikar hefjast á hálftíma fresti og eru til skiptis í Bátasal og Bíósal. 14:30 Bíósalur: Kvennakór Suðurnesja 15:00 Bátasalur: Söngsveitin Víkingarnir 15:30 Bíósalur: Karlakór Keflavíkur 16:30 Bíósalur: Sönghópurinn Orfeus 17:00 Bátasalur: Sönghópur Suðurnesja Allir velkomnir!
Íslandsmet í hópgaldri!
N
úna í fyrsta skipti á Íslandi á að setja Íslandsmet í hópgaldri á Ljósanótt 2012. Töfrabragðanámskeið Einars Mikaels hefur slegið öll aðsóknarmet víðs vegar um landið og það var húsfyllir í bæði skiptin þegar það var haldið í Reykjanesbæ. Núna á að slá Íslandsmet í hópgaldri þar sem stefnt er að því að yfir 200 krakkar framkvæmi einn galdur öll á sama tíma. Þau fá einnig að læra nýja galdra og sjá vídeó með bestu sjónhverfingamönnum heims. Þetta hefur aldrei verið gert áður á Íslandi og fá allir krakkarnir viðurkenningarskjal fyrir þátttökuna í þessum sögulega áfanga. Frítt er á námskeiðið Staðsetning: Íþróttaakademían kl: 11:00 - 12:30 á sunnudaginn. Aldur: 8-15 ára. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Leiðbeinandi: Einar Mikael töframaður
39 Árgangur 1942 hittist á Ljósanótt
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 30. ÁGÚST 2012
H
efð er orðin fyrir því að árgangar komi saman í tenglum við Ljósanótt Í Keflavík og margir brottfluttir nota tækifærið og heimsækja þá gamla bæinn sinn. Í tilefni af stórum áfanga á árinu 2012 ætlar árgangur 1942 úr Keflavík og Njarðvík að koma saman. Þessi árgangur var saman í Gagnfræðaskóla Keflavíkur og fermdist saman. Meiningin er að hittast í súpu og kaffi á 2. hæð Icelandair hótel (Rauða sal) að Hafnargötu 57 í Keflavík kl. 11:30 laugardaginn 1. september. Síðan er áætlað að fara saman í árgangagönguna. Ágæt þátttaka er og jafnvel dæmi um að einstaklingar sem búsettir hafa verið lengi erlendis mæti. Hafi einhverjir ekki skráð sig er enn tækifæri. Frekari upplýsingar fást á Facebook síðunni „Árgangur 1942 Keflavík“ eða hjá Sólveigu í síma 895 2550 eða Þórdísi í síma 898 5486.
Lítur mjög illa út í sjónvarpinu - segir Guðmundur Steinarsson um umdeilt atvik í leik Keflvíkinga og Valsmanna
„Ég held að þetta hafi ekki verið neitt til þess að fetta fingur út í, menn hafa alveg látið dómarana heyra það áður,“ sagði Guðmundur Steinarsson leikmaður Keflvíkinga í samtali við Víkurfréttir en Guðmundur fór mikinn í viðtölum eftir leik Keflvíkinga og Valsmanna í Pepsi-deild karla á mánudag þar sem Valsmenn höfðu 0-4 sigur. Guðmundur sagði þar m.a. að svo virtist sem dómarar hafi haft hagsmuna að gæta í leiknum og var vægast sagt ósáttur við frammistöðu þeirra. Ummælum Guðmundar var þó ekki skotið til aganefndar KSÍ sem kom saman á þriðjudag. Var aldrei að reyna að kýla eða sparka í neinn Mikill hasar var í leiknum og voru einhverjir sparkspekingar þeirrar skoðunar að Guðmundur hefði jafnvel átt að fjúka af velli eftir viðskipti við Atla Svein Þórarinsson fyrirliða Vals. „Ég sá þetta í sjónvarpi og viðurkenni fúslega að
N
þar lítur þetta mjög illa út. Ég hélt að það hefði verið búið að flauta aukaspyrnu á Valsmanninn, sem hefði verið mjög eðlilegt í þessari stöðu. En það var ekki og ég reyni að sparka í boltann. Ég hitti ekki betur en það að það lítur út fyrir að ég sé að þruma í manninn sem er með lappirnar yfir boltanum. Í framhaldi af því er ég að reyna að snúa mér yfir á bringuna til þess að rísa upp, en það lítur út fyrir að ég sé að sveifla vinstri hendinni í brjóstkassa leikmannsins. Ég var aldrei að reyna að kýla neinn, eða sparka í neinn,“ sagði Guðmundur. „Menn mega japla á því hvort þeir telji að um ásetning hafi verið að ræða eða ekki. Ég hef nú ekki verið þannig leikmaður að ég hafi verið að reyna að kýla eða sparka í menn í gegnum tíðina, þar hefði maður kannski látið til sín taka þegar maður var með unglingaveikina en ekki núna á gamals aldri.“ Guðmundur segir ennfremur að þessi leikur sé að baki og nú sé
Grótta kemur í Njarðvík
jarðvíkingar taka á móti Gróttu í 2. deild karla í knattspyrnu í kvöld en Njarðvíkingar hafa ekki verið á sigurbraut að undanförnu. Síðasti sigurleikur liðsins kom 14. ágúst á heimavelli gegn KFR en síðan þá hefur liðið leikið tvo leiki án sigurs. Njarðvíkingar eru í 8. sæti deildarinnar með 24 stig.
Reynismenn töpuðu sex leikjum milli 20. júlí og 24. ágúst.
R
eynismenn hafa ekki riðið feitum hesti í 2. deildinni en fyrir skömmu töpuðust sex leikir í röð hjá Sandgerðingum. Í þessari taphrinu fékk liðið á sig 18 mörk en náði aðeins að skora fimm, þar á meðal tvö gegn Njarðvíkingum. Reynismenn byrjuðu mótið vel og eru því enn í ágætis málum og verma 7. sæti deildarinnar með 25 stig, einu meira en Njarðvíkingar hafa. Liðið gerði jafntefli gegn Gróttu í síðasta leik en líklega eru Sandgerðingar orðnir langeygðir eftir sigri. Næsti leikur liðsins er gegn Dalvík/Reyni á laugardag.
Í
Víðismenn í úrslit 3. deildar
3. deild eru Víðismenn komnir í 8-liða úrslit í 3. deild karla eftir að hafa tryggt sér sigur í c-riðli deildarinnar. Víðismenn enduðu á toppnum með 34 stig. Þróttarar úr Vogum enduði í 4. sæti í sama riðli með 20 stig en liðin áttust einmitt við í síðustu umferð. Þar fóru Víðismenn með sigur af hólmi 2-1. Reynir Þór Valsson kom Þrótturum yfir eftir 10 mínútur en Hafsteinn Þór Friðriksson jafnaði metin fyrir lok fyrri hálfleiks. Úrslitin réðust svo á sjálfsmarki sem Þróttarar skoruðu í seinni hálfleik.
Í
Kvennaliðin sigla lygnan sjó
kvennaboltanum eru Grindvíkingar í fjórða sæti í B-riðli 1. deildar með 20 stig. Fram er efst með 39 stig. Keflvíkingar eru í sama riðli og eru sem stendur með 15 stig í 6. sæti. Suðurnesjaliðin tvö mættust á dögunum og gerðu þá 2-2 jafntefli. Þær Þórkatla Sif Albertsdóttir og Rebekka Salicki gerðu mörk heimamanna í Grindavík en Fanney Þ. Kristinsdóttir og Arndís S. Ingvarsdóttir skoruðu fyrir Keflvíkinga.
næsti leikur á mánudaginn þar sem Keflvíkingar mæta FH-ingum forgangsatriðið. „Við erum í fínum málum í deildinni og ætlum að skemmta okkur í þeim leikjum sem eftir eru í mótinu,“ sagði framherjinn að lokum. Staða hins Pepsi-deildar liðsins versnaði svo til muna en botnlið Grindvíkinga tapaði 2-1 gegn Skagamönnum á Akranesi. Grindvíkingar eru enn sem áður í neðsta sæti deildarinnar með 10 stig en Selfyssingar eru fimm stigum þar fyrir ofan.
FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM
Opnunartími: Miðvikudagur kósýkvöld frá kl. 20:00 til kl. 22:00 Fimmtudagur til kl. 21:00.
Tískusýning na kl. 14:30 og
fyrir utan búði
deginum. 16:30 á laugar
20S%ANÆTURJÓ LJÓ AFSLÁTTUR
Föstudagur til kl. 21:00. Laugardagur til kl. 22:00.
Ljósmyndasýning frá gömlum tískusýningum í gluggum Kóda.
auglýsingasími víkurfrétta er 421 0001 vf.is
Fimmtudagurinn 30. ágúst 2012 • 34. tölublað • 33. árgangur
Opið alla miðvikudaga frá kl. 8:00 – 16:00 Tímapantanir í síma 426 8540
Opið virka daga frá kl. 8:00 – 17:00 Frjáls mæting
FIMMTUDAGSVALS Valur Ketilsson skrifar
Kraftur að handan
Á
árum áður þ ótt i s v a k a lega spennandi að fara í andaglas í heimapartíum. Vi ð t án i ng ar n i r settumst saman í hring og einhverra hluta vegna kunnu stelpurnar þetta miklu betur en við strákarnir. Þær fóru yfirleitt með einhverja þulu í glasið áður en það var lagt á stafaborðið. Allir settu puttann sinn á botninn á glasinu og fyrr en varði flugu spurningarnar í loftið. Glasið snerist í nokkra hringi áður en það staðnæmdist á fyrsta staf. Við horfðum dolfallin á áttulaga ferðalagið á meðan svörin birtust frá framliðnum sálum. Trúgirnin allsráðandi á þessum aldri og aldrei hugnaðist mér að skólasysturnar hefðu einhver áhrif á niðurstöðurnar. Vísifingur þeirra virtust hreinir og tærir eins og samviskan ein.
U
ndanfarna mánuði hef ég horft á þætti í sjónvarpinu, þar sem fylgst er með slíkum öflum. Yfirnáttúrlegum hreyfingum, hljóðum og væringum. Gremst hversu lítið ég hef orðið var við eitthvað þessu líkt. Bara aldrei, ef ég á að vera hreinskilinn. Frúin hafði þó á orði við mig, þegar við hófum búskap, að mér fylgdi sérkennilegur maður með hatt. Með sveran vindling í munni. Minnti um margt á Al Capone. Sat einhverju sinni á rúmstokknum hjá mér þegar ég hafði lagst til hvílu eftir magnað helgarteiti. Hann fylgdi mér oftast undir þannig kringumstæðum. Aldrei varð ég var við neitt og fann ekki fyrir neinu. Þangað til í vikunni. Hjartað tók eitt aukaslag.
É
g hafði gaman af því að bjóða í þrítugsafmælið mitt. Undirbúningurinn töluverður og allir mínir bestu vinir og vandamenn mættu prúðbúnir til veislu. Níu mánaða undirbúningur við það að hætta að reykja var loks kominn á leiðarenda og nú skyldi ákvörðunin staðfest. Hafði lofað börnunum mínum að gefa þeim bindindið í afmælisgjöf. Eilíft reykbindindi. Búinn að reykja hálfa ævina, frá fimmtán ára til þrítugs. Komið nóg. Gestirnir streymdu í hús og gjafirnar hrönnuðust upp á borðinu. Veglegar að vanda og eigulegar til framtíðar. Ein mynd í ramma stóð þó upp úr og varð mér hugleikin. Hefur hangið uppi æ síðan. Eins og minnisvarði um þrekvirkið á bak við ákvörðunina, að halda haus í bindindinu.
K
úrði mig í sófann og barðist um bestu pullurnar við hundana, sem ásækja hvíluna á síðkvöldum. Gegnt mér heyrist skyndilega hávær smellur í vegg og fyrr en varði dúar þrekvirkismyndin eins og rekald á rúmsjó. Voru þetta skilaboð að handan? Ég fann kraftinn frá kauða.
Ljósanótt í máli og myndum ...www.vf.is