35 tbl 2013

Page 1

Víkurfréttir

Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær

Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is

VELKOMIN Í LÁGT LYFJAVERÐ Félagar í FEB fá 12% afslátt af öllum vörum og góð kjör á lyfseðilsskyldum lyfjum

Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001

Opið: Mánudaga-föstudaga. 9:00 - 19:00. Laugardaga 14:00 - 18:00.

Hringbraut 99 - 577 1150

vf.is

F IMMTUdagur inn 19. SE PTE MBE R 2 0 13 • 3 5 . tölubla ð • 34. á rga ngur

Innileg stund í Keflavík! Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hélt tölu á samkomunni og sat fyrir svörum blaðamanna. Hún tjáði þeim að hún sem heimamanneskja væri sérstaklega ánægð með þessa þróun. „Þessi ríkisstjórn styður það að gagnaver á Íslandi séu samkeppnishæf slíkum verum í Evrópu. Gagnaverin skapa störf og nýta umhverfisvæna orku okkar til hins ítrasta.“

Útsvarslið Reykjanesbæjar fullskipað Ú

tsvarslið Reykjanesbæjar er fullskipað og var tilkynnt formlega í Menningarráði Reykjanesbæjar í gær. Tveir liðsmenn halda áfram í Útsvarsliðinu, þau Baldur Guðmundsson og Hulda G. Geirsdóttir. Þá kemur Grétar Sigurðsson nýr inn í liðið. Hann er Keflvíkingur sem gat sér gott orð í spurningaliði Menntaskólans í Reykjavík, MR. Fyrsta viðureign Reykjanesbæjar í Útsvari verður 22. nóvember nk.

n Gagnaverið á Ásbrú heldur áfram að stækka:

Verne Gobal og Advania gera samning upp á 1,5 milljarða

G

FÍTON / SÍA

agnaversfyrirtækið Verne Global og Advania hafa gert samning við bandaríska upplýsingaveitufyrirtækið RMS. Samningurinn skilar Advania 1,5 milljarði króna en félagið selur tölvubúnað og vinnu við uppsetningu hans. Verne Global mun hýsa gagnaupplýsingar RMS í svokölluðu skýi, en Verne er sem kunnugt er með starfsemi að Ásbrú í Reykjanesbæ. Samningurinn var kynntur fyrir erlendum blaðamönnum í vikunni, en rúmlega 20 blaðamenn frá Bandaríkjunum, Bretlandi og Þýskalandi skoðuðu gagnaverið

������� ��������� � e���.��

og sátu fyrirlestur í Víkingaheimum. R agnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hélt tölu á samkomunni og sat fyrir svörum blaðamanna. Hún tjáði þeim að hún sem heimamanneskja væri sérstaklega ánægð með þessa þróun. „Þessi ríkisstjórn styður það að gagnaver á Íslandi séu samkeppnishæf slíkum verum í Evrópu. Gagnaverin skapa störf og nýta umhverfisvæna orku okkar til hins ítrasta,“ sagði ráðherrann m.a. í Víkingaheimum. Hún sagði jafnframt að stafsemi að þessu tagi yrði tekið opnum örmum hér á landi.

Þeir Hörður Sveinsson og Már Gunnarsson höfðu sannarlega ástæðu til þess að fagna í vikunni. Hörður skoraði þrennu í 5-4 sigri Keflvíkinga gegn Skagamönnum og Már var valinn í landslið Íslands sem tekur þátt á Norðurlandamót fatlaðra í sundi. Már, sem er blindur, hefur verið háværasti stuðningsmaður Keflvíkinga í sumar. Hann hvetur liðið áfram hverja mínútu leiksins og hefur hann heillað margan Keflvíkinginn í stúkunni. Hér þakkar Hörður Má fyrir stuðninginn. VF-mynd: Eyþór Sæmundsson

Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR

VIÐ

OPNUM

eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.

FLJÓTLEGA Á HAFNARGÖTU LÉTTÖL

auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is


2

fimmtudagurinn 19. september 2013 • VÍKURFRÉTTIR

EYRBYGGJA Þorvaldur Sigurðsson, bókmenntaog íslenskufræðingur, fjallar um Eyrbyggju á þriðjudagskvöldum kl. 20-21:30 á bókasafninu, alls 5 skipti. Hefst 24. september nk. ef næg þátttaka fæst. Skráning í afgreiðslu bókasafnsins eða með tölvupósti á bokasafn@reykjanesbaer.is

FJÖLSKYLDUSMIÐJA

LISTASAFN REYKJANESBÆJAR

Suðurnesjalína 2 lögð næsta vor F

Verið velkomin í fjölskyldusmiðju, laugardaginn 21. september kl. 14, í sýningarsal Listasafnsins í Duushúsum í tengslum við sýninguna Áframhald. Gunnhildur Þórðardóttir, listamaður sýningarinnar, segir frá sýningunni og stýrir smiðjunni. Hentar börnum á öllum aldri og fjölskyldum þeirra. Ókeypis aðgangur

NESVELLIR Föstudaginn 20. september kl. 14 verður kynning á félagsstarfi Reykjanesbæjar og Félags eldri borgara á Suðurnesjum veturinn 2013-2014.

FÉLAGSRÁÐGJAFI FJÖLSKYLDU- OG FÉLAGSSVIÐ REYKJANESBÆJAR

Fjölskyldu- og félagssvið Reykjanesbæjar (FFR) auglýsir eftir starfsmanni í 100% stöðu á skrifstofu FFR. Starfið felst í vinnu að barnavernd, fjárhagsaðstoð og ráðgjöf við fjölskyldur og einstaklinga í Reykjanesbæ. Menntun og reynsla: Viðkomandi hafi lokið félagsráðgjafanámi til starfsréttinda. Reynsla á sviði félagsþjónustu og barnaverndar æskileg. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Hjá FFR er gott starfsumhverfi og góður starfsandi. Laun eru skv. samningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi fagfélags. Umsóknum skal skilað rafrænt á vef Reykjanesbæjar http://reykjanesbaer.is Umsóknarfrestur er til 27. september nk. Nánari upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma 421-6700, hjordis.arnadottir@reykjanesbaer.is

ramkvæmdir við Suðvesturlínur, endurnýjað raforkuflutningskerfi frá Hellisheiði og út á Reykjanes, gætu hafist næsta vor. Beðið er úrskurða Orkustofnunar á málum sem eru í kæruferli. Þá er eignarnámi á Vatnsleysuströnd ekki lokið og segir Ingólfur Eyfells verkefnisstjóri hjá Landsneti í samtali við Víkurfréttir að beðið sé eftir niðurstöðu Orkustofnunar áður en ráðist verður í eignarnámið. Útboðsgögn fyrir línuvegi og möstur eru tilbúin og segir Ingólfur að möstur hafi verið valin í samráði við þau sveitarfélög þar sem Suðvesturlína liggur. Suðvesturlína, Suðurnesjalína 2, verður með 220 kV spennu á Reykjanesskaga. Endurnýjunin er brýn því núverandi kerfi er nýtt til fulls og annar ekki fyrirsjáanlegri eftirspurn á svæðinu í nánustu framtíð. Að verki loknu getur flutningskerfið flutt þá raforku sem ætla má að þörf verði fyrir á þessu svæði næstu áratugi. Landsnet hefur leitað eftir heimild atvinnuvega- og nýsköpunarráð-

herra til að taka tiltekin landsréttindi á Reykjanesskaga eignarnámi til að geta hafið framkvæmdir við Suðurnesjalínu 2, háspennulínu milli Hafnarfjarðar og Grindavíkurbæjar. Samningar hafa tekist við fjóra af hverjum fimm landeigendum um 62% lands á leið væntanlegrar línu en ítrekaðar samningsumleitanir við aðra landeigendur reyndust árangurslausar. Endurnýjunin er brýn, segir á vef Landsnets, því núverandi kerfi er nýtt til fulls og annar ekki fyrirsjáanlegri eftirspurn á svæðinu í nánustu framtíð. Að verki loknu getur flutningskerfið flutt þá raforku sem ætla má að þörf verði fyrir á þessu svæði næstu áratugi. Núverandi Suðurnesjalína 1 er eina tenging Reykjanesskaga við meginflutningskerfi Landsnets og hafa bilanir á henni oft valdið straumleysi og vandkvæðum. Flutningsgeta línunnar, sem rekin er á 132 kV spennu, er fullnýtt. Mikið álag veldur enn frekari hættu á truflunum á raforkuflutningum, sem valdið getur verulegu tjóni hjá notendum. Það er því brýnt hags-

munamál íbúa og atvinnulífs á Reykjanesi að flutningskerfi raforku verði styrkt sem fyrst. Suðurnesjalína 2 er þannig nauðsynleg framkvæmd í almannaþágu og þolir ekki frekari bið, enda hvílir sú lagaskylda á Landsneti að tryggja öryggi og rekstur flutningskerfis raforku. Tvær háspennulínur í stað einnar munu auka verulega rekstraröryggi raforkukerfis á svæðinu. Suðurnesjalína 2 mun liggja um eignarlönd 20 jarða, þar af hafa samningar tekist við eigendur 11 jarða og viðræður standa yfir við eigendur tveggja jarða til viðbótar. Eigendur Vatnsleysu og Landakots hafna samningum og sömuleiðis eigendur þriggja annarra jarða að hluta: Knarrarness, Ásláksstaðahverfis og Heiðarlands Vogajarða. Landsnet kynnti öllum landeigendum framkvæmdaáform sín vorið 2011 og síðan þá hafa verið margir samningafundir og mikil samskipti átt sér stað milli Landsnets og landeigenda.

Bjóða fallegri og umhverfisvænni lausn fyrir Suðurnesjalínu - Línudans með trefjastyrkt plastmöstur

V

íkurfréttir greindu frá því í desember sl. að Suðurnesjamaðurinn Magnús Rannver Rafnsson hefur ásamt fleirum unnið að hönnun og þróun háspennumastra undanfarin ár. Sú vinna hefur leitt af sér fyrirtækið Línudans ehf. Að sögn Magnúsar myndu möstrin henta fyrir nýja Suðurnesjalínu. Möstrin sem Línudans hefur þróað eru gerð úr trefjastyrktu plasti. „Trefjastyrkt plast er að sækja mjög á á mörgum sviðum verkfræðinnar, þetta er eitt þeirra. Það er mikil uppsöfnuð þörf fyrir breytingar þegar kemur að háspennumöstrum,“ sagði Magnús í samtali við Víkurfréttir á sínum tíma. Samkvæmt upplýsingum f rá Landsneti hafa möstur verið valin í samráði við sveitarfélög á viðkomandi svæðum fyrir nýja Suðurnesjalínu 2. Þau verða hefðbundin stálmöstur en ekki úr trefjastyrktu plasti. Magnús hjá Línudansi segir að fyrirtæki hans hafi m.a. haldið kynningu fyrir Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum og öllum

sveitarfélögum hafi verið skrifað bréf þar sem trefjastyrktu plastmöstrin hafi verið kynnt. „Frá árinu 2010 höfum við reynt að komast að hjá Sveitarfélaginu Vogum. Það hefur verið árangurslaust og okkur hefur ekki verið svarað,“ segir Magnús í samtali við Víkurfréttir. Þetta er athyglisvert m.a. í ljósi þess að mikið er rætt um sköpun nýrra atvinnutækifæra á Suðurnesjum, haldnir eru stórir fundir um þessi mál á sama tíma og hin raunverulegu tækifæri eru ekki skoðuð til hlítar. Áætlanir Línudans ehf. gera ráð fyrir yfir 100 tæknistörfum þegar fram í sækir. Markaðurinn býður upp á fleiri störf ef vilji er til. Hann segir að fyrirtækið Línudans hafi viljað vekja athygli á nýjum valmöguleikum með trefjastyrkt plastmöstur. Fyrirtækið hafi hannað fimm týpur af möstrum fyrir 220 kV línur og uppúr. Horfið er frá þeirri tækni sem venja er að nota og á rætur í 19. öldinni (Eiffel turninn gott dæmi) og leitast við að nýta sér til fulls möguleikana í 21. aldar verkfræði. Þetta er mikilvægt

þegar haft er í huga að þessi mannvirki eiga eftir að standa í áratugi. Magnús segir að kostnaður við trefjastyrktu plastmöstrin sé sambærilegur við stálmöstur. Hins vegar sé endingin mun meiri og viðhaldskostnaður lægri. Á svæðum þar sem jarðvarmavinnsla fer fram með tilheyrandi mengun, er munurinn margfaldur. Á Hellisheiðinni eru minnismerki um það hversu illa stálmöstur fara á slíkum svæðum vegna tæringar. Skv. þeim upplýsingum sem almenningur hafi, þá standi til að virkja jarðvarma á Suðurnesjum. Fjöldamargir tæknilegir kostir fylgja því að nota plast í stað stáls. Landsnet er eini verkkaupi hér á landi þegar kemur að háspennumannvirkjum sem þessum. Línudans hefur náð eyrum Landsnets og hefur samið við fyrirtækið um uppsetningu á þremur tilraunamöstrum. „Trefjastyrktu plastmöstrin eru umhverfisvænni og okkar lausnir eru líklegri til sáttar í samfélaginu,“ segir Magnús Rannver Rafnsson.


VW Passat

ร rgerรฐ 2011, bensรญn Ekinn 82.000 km, sjรกlfsk.

ร sett verรฐ:

3.890.000,-

ร RVALS

NOTAร IR Bร LAR รญ REYKJANESBร

Komdu til okkar รก Njarรฐarbraut 13 og prรณfaรฐu einn af gรฆรฐingunum รญ notuรฐum bรญlum. Sรถlumenn taka vel รก mรณti รพรฉr!

HONDA Jazz

VW Passat

VOLVO S60

MMC Pajero

ร sett verรฐ:

ร sett verรฐ:

ร sett verรฐ

2.770.000,-

3.550.000,-

2.750.000,-

ร sett verรฐ

KIA Sorento

CHEVROLET Captiva ร rgerรฐ 2010, dรญsil Ekinn 27.000 km, sjรกlfsk.

HYUNDAI Tucson

SKODA Superb

ร rgerรฐ 2006, dรญsil Ekinn 187.000 km, sjรกlfsk. ร sett verรฐ

ร sett verรฐ

ร sett verรฐ

ร sett verรฐ

1.890.000,-

5.190.000,-

1.890.000-

3.990.000,-

CHEVROLET Spark

CHEVROLET Lacetti

AUDI A4

ร rgerรฐ 2012, bensรญn Ekinn 41.000 km, sjรกlfsk.

ร rgerรฐ 2011, bensรญn Ekinn 60.000 km, beinsk.

ร rgerรฐ 2011, bensรญn Ekinn 72.000 km, sjรกlfsk.

ร rgerรฐ 2010, bensรญn Ekinn 34.000 km, sjรกlfsk.

ร rgerรฐ 2007, bensรญn Ekinn 70.000 km, sjรกlfsk.

ร rgerรฐ 2007, bensรญn Ekinn 113.000 km, sjรกlfsk.

ร rgerรฐ 2003, bensรญn Ekinn 126.000 km, sjรกlfsk.

ร rgerรฐ 2012, dรญsil Ekinn 38.000 km, sjรกlfsk.

8.790.000,-

ร rgerรฐ 2011, dรญsil Ekinn 115.000 km, sjรกlfsk.

AUDI A4

ร rgerรฐ 2011, dรญsil Ekinn 23.000 km, sjรกlfsk.

ร sett verรฐ

ร sett verรฐ

ร sett verรฐ

ร sett verรฐ

1.490.000,-

1.990.000,-

1.650.000,-

5.250.000,-

5QHYรณHYIYH\[ 9L`RQHULZIยค :xTP ^^^ OLRSHYUI PZ


skrĂĄ : sambands ĂŚĂ°ur og

ta umĂ°sla : PĂŠtur ninganef-

er fĂ­nt.

4

fimmtudagurinn 19. september 2013 • V�KURFRÉTTIR

RITSTJÓRNARBRÉF hilmar bragi bårðarson

vf.is

Útgefandi: Afgreiðsla og ritstjórn: Ritstjóri og åbm.: FrÊttastjóri: BlaðamENN: Auglýsingadeild: Umbrot og hÜnnun: Auglýsingagerð: Afgreiðsla: Prentvinnsla: Upplag: Dreifing: Dagleg stafrÌn útgåfa:

VĂ­kurfrĂŠttir ehf., kt. 710183-0319 KrossmĂła 4, 4. hĂŚĂ°, 260 ReykjanesbĂŚ, sĂ­mi 421 0000 PĂĄll Ketilsson, sĂ­mi 421 0004, pket@vf.is Hilmar Bragi BĂĄrĂ°arson, sĂ­mi 421 0002, hilmar@vf.is EyÞór SĂŚmundsson, eythor@vf.is JĂłn JĂşlĂ­us Karlsson, jjk@vf.is, GSM 849 0154 SigfĂşs AĂ°alsteinsson, sĂ­mi 421 0001, fusi@vf.is VĂ­kurfrĂŠttir ehf. Þórgunnur SigurjĂłnsdĂłttir, sĂ­mi 421 0006, thorgunnur@vf.is Ăžorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sĂ­mi 421 0006 Rut RagnarsdĂłttir, sĂ­mi 421 0000, rut@vf.is og AldĂ­s JĂłnsdĂłttir, sĂ­mi 421 0000, aldis@vf.is Landsprent 9000 eintĂśk. Ă?slandspĂłstur www.vf.is, m.vf.is og kylfingur.is

TekiĂ° er ĂĄ mĂłti auglĂ˝singum ĂĄ pĂłstfangiĂ° fusi@vf.is. AuglĂ˝singar berist fyrir kl. 17 ĂĄ ĂžriĂ°judegi fyrir ĂştgĂĄfudag sem er almennt ĂĄ fimmtudĂśgum. MĂłttaka smĂĄauglĂ˝singa fer fram ĂĄ vef VĂ­kur-frĂŠtta, vf.is. SmĂĄauglĂ˝singar berist fyrir kl. 15 ĂĄ ĂžriĂ°judĂśgum. SĂŠ fimmtudagur frĂ­dagur Þå kemur blaĂ°iĂ° Ăşt ĂĄ miĂ°vikudĂśgum og Þå fĂŚrist skilafrestur auglĂ˝singa fram um einn sĂłlarhring. Efni til VĂ­kurfrĂŠtta skal sendast ĂĄ pĂłstfangiĂ° vf@vf.is. AĂ°sendar greinar birtast ĂĄ vef VĂ­kur-frĂŠtta, vf.is. ĂžaĂ° er mat ritstjĂłrnar hvaĂ°a aĂ°sendu greinar birtast Ă­ prentaĂ°ri ĂştgĂĄfu blaĂ°sins. Ekki er greitt fyrir aĂ°sent efni, texta eĂ°a myndir, hvort sem ĂžaĂ° birtist Ă­ blaĂ°inu eĂ°a ĂĄ vefsĂ­Ă°um VĂ­kurfrĂŠtta.

ĂšTBOĂ?

FlugstÜðin og NorĂ°urslóðir Ă? blaĂ°inu Ă­ dag segjum viĂ° frĂĄ ĂžvĂ­ aĂ° enn Ăžarf aĂ° rĂĄĂ°ast Ă­ stĂŚkkun FlugstÜðvar Leifs EirĂ­kssonar (FLE). Undanfarin misseri hĂśfum viĂ° reglulega flutt frĂŠttir af framkvĂŚmdum innan stÜðvarinnar Ăžar sem rĂĄĂ°ist hefur veriĂ° Ă­ breytingar fyrir hundruĂ° milljĂłna krĂłna. NĂş er fjĂśldi farĂžega hins vegar orĂ°inn svo mikill og mun aukast ĂĄ allra nĂŚstu ĂĄrum, Ăžannig aĂ° rĂĄĂ°ast Ăžarf Ă­ frekari stĂŚkkun ĂĄ hĂşsakosti stÜðvarinnar. Ăžessar vikurnar er Ăśflugt teymi aĂ° vinna aĂ° fyrirliggjandi stĂŚkkun. Notast er viĂ° tĂślvulĂ­kan Ăžar sem fylgst er meĂ° flĂŚĂ°i farĂžega um flugstÜðina og hvernig hĂşsakostur nĂ˝tist best. NĂş er unniĂ° aĂ° breytingum ĂĄ SuĂ°urbyggingu FLE og Ăžar mĂĄ bĂşast viĂ° aĂ° byggt verĂ°i viĂ° flugstÜðina til aĂ° koma fleiri flugvĂŠlum aĂ° landgĂśngum ĂĄ nĂŚstu ĂĄrum. FjĂślgun ferĂ°amanna hefur kallaĂ° ĂĄ fleira starfsfĂłlk Ă­ flugstÜðinni og sĂ­fellt verĂ°a fleiri heilsĂĄrsstĂśrf Ă­ stÜðinni. StĂŚkkun stÜðvarinnar kallar einnig ĂĄ fleiri stĂśrf. Ă? frĂŠtt Ă­ blaĂ°inu Ă­ dag segir aĂ° gert er rĂĄĂ° fyrir aĂ° allmĂśrg fleiri stĂśrf skapist Ă­ flugstÜðinni fyrir hĂĄskĂłlamenntaĂ°a sĂŠrfrĂŚĂ°inga Ăžegar dregur nĂŚr fyrirhuguĂ°um framkvĂŚmdum og Ăžegar ÞÌr hefjast, t.d. viĂ° hĂśnnun, eftirlit o.fl. FlugstÜðin hefur veriĂ° Ă­gildi stĂłriĂ°ju fyrir SuĂ°urnesjamenn og verĂ°ur ĂžaĂ° ĂĄfram meĂ° fjĂślbreyttum stĂśrfum Ă­ ferĂ°aĂžjĂłnustunni. Lang-

stĂŚrstur hluti Ăžeirra starfsmanna sem vinna Ă­ flugstÜðinni er einnig frĂĄ SuĂ°urnesjum. ĂžjĂłnusta viĂ° NorĂ°urslóðir à Üðrum staĂ° Ă­ blaĂ°inu fjĂśllum viĂ° um samkomulag milli Heklunnar - atvinnuĂžrĂłunarfĂŠlags SuĂ°urnesja, Samtaka atvinnurekenda ĂĄ Reykjanesi og AtvinnuĂžrĂłunarfĂŠlags EyfirĂ°inga. Ăžessir aĂ°ilar hafa undirritaĂ° samstarfsyfirlĂ˝singu um aĂ° eiga samstarf um markaĂ°ssetningu Ă?slands gagnvart verkkaupum og framkvĂŚmdaaĂ°ilum ĂĄ NorĂ°urslóðum. Tilgangur samvinnunnar er aĂ° auka flĂłru Ă­slenskra fyrirtĂŚkja sem erindi eiga meĂ° ĂžjĂłnustu sĂ­na, hugvit og verkkunnĂĄttu ĂĄ alĂžjóðavettvangi. VĂ­st er aĂ° mĂśguleikar Ă?slands eru miklir Ăžegar kemur aĂ° ĂžjĂłnustu viĂ° aĂ°ila sem starfa ĂĄ NorĂ°urslóðum. Skiptir Þå engu hvort ĂžjĂłnustan er veitt ĂĄ SuĂ°urnesjum eĂ°a Ă­ EyjafirĂ°i. Ăžegar siglingaleiĂ°in yfir norĂ°urskautiĂ° opnast er t.a.m. brĂ˝nt aĂ° koma upp bjĂśrgunarmiĂ°stÜð fyrir NorĂ°urslóðir og hĂşn ĂĄ heima ĂĄ KeflavĂ­kurflugvelli. Mun nĂĄmuvinnsla aukast ĂĄ GrĂŚnlandi ĂĄ komandi ĂĄrum og hĂŠĂ°an er kjĂśriĂ° aĂ° veita ĂžjĂłnustu ĂĄ austurstrĂśnd GrĂŚnlands. TĂŚkifĂŚrin liggja Ă­ loftinu og auĂ°vitaĂ° eigum viĂ° aĂ° vinna saman og nĂ˝ta Ăžau. Gamli hrepparĂ­gurinn verĂ°ur aĂ° vĂ­kja. Hilmar Bragi

HjĂşkrunarheimiliĂ° ReykjanesbĂŚ NjarĂ°arvellir 2 – frĂĄgangur lóðar ReykjanesbĂŚr Ăłskar eftir tilboĂ°um Ă­ frĂĄgang lóðar viĂ° nĂ˝tt hjĂşkrunarheimili viĂ° Nesvelli Ă­ ReykjanesbĂŚ. VerkiĂ° er fĂłlgiĂ° Ă­ jarĂ°vinnu, uppsteypu mannvirkja ĂĄ lóð, lagnavinnu og yďŹ rborĂ°sfrĂĄgangi skv. ĂştboĂ°sgĂśgnum. Helstu magntĂślur eru uppgrĂśftur um 1.100m3, fyllingar um 1.000m3, steypumĂłt 260m2, hellur um 855m2, ÞÜkulĂśgn 1710m2. Allri vinnu viĂ° lóð skal lokiĂ° eigi sĂ­Ă°ar en 1. febrĂşar 2014. ĂštboĂ°sgĂśgn verĂ°a afhend Ăžeim er Ăžess Ăłska ĂĄ tĂślvutĂŚku formi hjĂĄ TĂŚkniĂžjĂłnustu SĂ ehf aĂ° HafnargĂśtu 60, 2. hĂŚĂ°, ReykjanesbĂŚ frĂĄ og meĂ° 20. september 2013.

TilboĂ° skulu hafa borist ĂĄ skrifstofur umhverďŹ s- og skipulagssviĂ°s ReykjanesbĂŚjar aĂ° TjarnargĂśtu 12 Ă­ ReykjanesbĂŚ fyrir kl. 11:00 fĂśstudaginn 27. september 2013 og verĂ°a tilboĂ° opnuĂ° Ăžar ĂĄ sama tĂ­ma aĂ° viĂ°stĂśddum Ăžeim bjóðendum sem Ăžess Ăłska.

FÉLAG SMà Bà TAEIGENDA à SU�URNESJUM

FUNDARBOĂ?

AĂ°alfundur Reykjaness verĂ°ur haldinn Ă­ SalthĂşsinu, GrindavĂ­k laugardaginn 28. september 2013. Fundurinn hefst kl. 17:00 DagskrĂĄ: t 7FOKVMFH B§BMGVOEBSTUĂšSG t 5JMMĂšHVS UJM B§BMGVOEBS -4 t ½OOVS NĂˆM Gestir fundarins: "SUIVS #PHBTPO GPSNB§VS -4 ½SO 1ĂˆMTTPO GSBNLWÂ?NEBTUKĂ˜SJ -4 ,WĂšMENBUVS Ă“ CP§J GĂ?MBHTJOT Ă“ GVOEBSIMĂ?J SmĂĄbĂĄtaeigendur fjĂślmenniĂ°. StjĂłrn Reykjaness

Yfir 100 fĂŠlagsmenn Ă­ JeppavinafĂŠlagi ĂĄ SuĂ°urnesjum Y

fir 100 fÊlagsmenn eru í JeppavinafÊlaginu sem er Suðurnesjadeild Ferðaklúbbsins 4x4. Um nýliðna helgi sýndu fÊlagar úr JeppavinafÊlaginu sautjån jeppa å 30 åra afmÌlissýningu Ferðaklúbbsins 4x4 sem fram fór í Kópavogi. Af Þessum 17 jeppum voru 15 tilbúnir í fjallaferðir en enn er unnið að breytingum å tveimur Þeirra. Öflugt starf er í JeppavinafÊlaginu Þar sem fÊlagsmenn hittast fyrsta miðvikudag í månuði í húsi BjÜrgunarsveitarinnar Suðurnes. à vetrardagskrånni eru meðal annars óvissuferð, Þorrablótsferð og svo håsingaferð.

MatthĂ­as SigbjĂśrnsson er formaĂ°ur JeppavinafĂŠlagsins. Hann segir aĂ° ĂžaĂ° sĂŠ ekki nauĂ°synlegt aĂ° eiga jeppa til aĂ° taka Þått Ă­ starfinu. Laugardaginn 28. september nk. verĂ°ur t.a.m. nĂ˝liĂ°aferĂ° ĂĄ dagskrĂĄ. Jeppamenning hefur veriĂ° sterk ĂĄ SuĂ°urnesjum Ă­ ĂĄratugi. HĂŠr hafi veriĂ° til margir Ăśflugir jeppar og vĂ­Ă°a sĂŠu menn aĂ° vinna Ă­ ĂžvĂ­ aĂ° breyta jeppum og gera Þå Ăśflugri til fjallaferĂ°a. Ăžeir sem vilja kynna sĂŠr starfsemi JeppavinafĂŠlagsins geta skoĂ°aĂ° allt um starfiĂ° ĂĄ www.f4x4.is.


692

AFSLÁTTUR

ÁÐUR 989 KR/KG

Markhonnun ehf

30%

Kræsingar & kostakjör

SUSHI GO SPECIAL

12 STYKKI

797

43%

AFSLÁTTUR

ÁÐUR 1.398 KR/PK

LAMBABÓGUR FROSINN

KALKÚNASNEIÐAR

FERSKAR

1.749

30%

AFSLÁTTUR

ÁÐUR 2.498 KR/KG

EPLI

RAUÐ

177

ÁÐUR 354 KR/KG

KJÚKLINGALUNDIR 700GR. - DANPO

1.039

35%

AFSLÁTTUR

50%

AFSLÁTTUR

HEAD & SHOULDERS

489 ÁÐUR 698 KR/STK

169

32%

AFSLÁTTUR

ÁÐUR 249 KR/STK

ÁÐUR 1.598 KR/PK

ÝMSAR TEGUNDIR/500ML

KRISTALL 2L

SÍTRÓNU/MEXICAN LIME

30%

AFSLÁTTUR

CHEERIOS 2PK 1.2KG

899 ÁÐUR 1.198 KR/STK

Tilboðin gilda 19. - 22. september Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.

25%

AFSLÁTTUR


6

fimmtudagurinn 19. september 2013 โ ข Vร KURFRร TTIR

Bรญlar รญ รกbyrgรฐ 5SZHHยฅV ยกร S Cร MBMFJHVCร M ร WFSLTNJยฅKVร CZSHยฅ ,PNEV PH WFMEV ยกBOO TFN IFOUBS ยกร OVN ยกร SGVN CFTU $IFWSPMFU Captiva ยจSHFSยฅ 4Kร MGTLJQUVS ] Eร TFM Verรฐ 4.990 รพรบs. kr.

VERK SMIร JU ร BYRGร

$IFWSPMFU $SV[F ยจSHFSยฅ #FJOTLJQUVS ] CFOTร O Verรฐ kr. 2.190 รพรบs.

VERK SMIร JU ร BYRGร

$IFWSPMFU 4QBSL ยจSHFSยฅ #FJOTLJQUVS ] CFOTร O Verรฐ kr. 1.590 รพรบs.

VERK SMIร JU ร BYRGร

$IFWSPMFU "WFP ยจSHFSยฅ #FJOTLJQUVS ] CFOTร O Verรฐ kr. 1.990 รพรบs.

VERK SMIร JU ร BYRGร

$IFWSPMFU 0SMBOEP ยจSHFSยฅ 4Kร MGTLJQUVS ] CFOTร O Verรฐ kr. 3.390 รพรบs.

VERK SMIร JU ร BYRGร

Lรกttu sรถlufulltrรบa okkar reikna dรฆmiรฐ sรฉrstaklega fyrir รพig

Bรญlabรบรฐ Benna Reykjanesbรฆr /ร JS PH OPUBยฅJS Cร MBS t /KBSยฅBSCSBVU 4ร NJ t OPUBEJS!CFOOJ JT

Eigendur LS Legal, lรถgmennirnir Unnar Steinn Bjarndal og ร sbjรถrn Jรณnsson.

Fyrrverandi Sรฝslumaรฐur รญ Keflavรญk, Jรณn Eysteinsson, starfar hjรก LS Legal.

Lรถgfrรฆรฐistofa Suรฐurnesja meรฐ rรบmlega hรกlfrar aldar sรถgu:

BJร ร A ร KEYPIS VIร TAL HJร Lร GFRร ร INGI

- ร venjulega mรถrg mรกl frรก fyrrum viรฐskiptavinum SpKef gegn Landsbankanum

L

S Legal eรฐa Lรถgfrรฆรฐistofa Suรฐurnesja rekur sรถgu sรญna aftur til รกrsins 1960. Eigendur stofunnar eru รพeir ร sbjรถrn Jรณnsson og Unnar Steinn Bjarndal, lรถgmenn. ร รก er Garรฐar K. Vilhjรกlmsson sjรกlfstรฆtt starfandi รก stofunni. Alls starfa sjรถ lรถgmenn รก stofunni og รก stofunni eru รกtta hรกskรณlamenntaรฐir starfsmenn. Allir starfsmenn stofunnar eru bรบsettir รก Suรฐurnesjum. Eigendur stofunnar hafa lagt mikla รกherslu รก รพaรฐ รญ gegnum tรญรฐina aรฐ rรกรฐa heimamenn til starfa og hafa รพeir t.a.m. veriรฐ duglegir aรฐ rรกรฐa laganema af svรฆรฐinu รญ hlutastรถrf meรฐ nรกmi. Allt frรก stofnun stofunnar hefur starfsemi hennar nรกรฐ yfir รถll sviรฐ lรถgfrรฆรฐinnar. Unnar Steinn Bjarndal lรถgmaรฐur segรฐi รญ samtali viรฐ Vรญkurfrรฉttir aรฐ flestir viรฐskiptavinir stofunnar eru stofnanir, sveitarfรฉlรถg og fyrirtรฆki รก Suรฐurnesjum og sรฉrhรฆfa rรกรฐgjafar hennar sig รพannig รญ รพjรณnustu viรฐ viรฐskiptalรญfiรฐ. Frรก รกrinu 2010 hefur viรฐskiptavinum stofunnar veriรฐ veitt rรกรฐgjรถf og รพjรณnusta รก รพremur fagsviรฐum; lรถgfrรฆรฐisviรฐi, fjรกrmรกlasviรฐi og bรณkhaldssviรฐi. Tveir af lรถgmรถnnum stofunnar eru einnig viรฐskiptafrรฆรฐingar og sรฉrhรฆfa sig รญ fyrirtรฆkjalรถgfrรฆรฐi รญ vรญรฐu samhengi. ร vรญ fer รพรณ fjarri aรฐ รถll starfsemi stofunnar sรฉ รก sviรฐi fyrirtรฆkjalรถgfrรฆรฐi. Lรถgmenn stofunnar veita alla almenna lรถgfrรฆรฐirรกรฐgjรถf. LS Legal รพjรณnustar fyrirtรฆki og einstaklinga um allt land, en meginรกhersla er aรฐ sjรกlfsรถgรฐu lรถgรฐ รก aรฐ รพjรณnusta Suรฐurnesjamenn. Langflestir viรฐskiptavinir stofunnar eru frรก Suรฐurnesjum. ร keypis viรฐtalstรญmi hjรก lรถgfrรฆรฐingi Lรถgmenn stofunnar sinna einnig รถรฐrum verkefnum, til viรฐbรณtar viรฐ lรถgmennskuna. Sitja รญ stjรณrnum og nefndum og lรญta รก รพaรฐ sem samfรฉlagslega skyldu sรญna aรฐ leggja sitt af mรถrkum fyrir samfรฉlagiรฐ. Tveir lรถgmenn รก stofunni hafa รพannig gengt formennsku รญ barnaverndarnefnd Reykjanesbรฆjar, svo dรฆmi sรฉ tekiรฐ.

ร aรฐ vakti athygli รญ sรญรฐustu viku aรฐ stofan auglรฝsti รญ Vรญkurfrรฉttum รณkeypis viรฐtalstรญma fyrir viรฐskiptavini stofunnar. Hvaรฐ kemur til? โ Starfsmenn stofunnar lรญta svo รก aรฐ รพetta sรฉ mikilvรฆgt framlag til รญbรบa Suรฐurnesja. Margir lรญta eรฐlilega รก รพaรฐ sem mikla hindrun aรฐ รพurfa aรฐ greiรฐa fyrir viรฐtalstรญma hjรก lรถgmanni og sleppa รพvรญ รพรก jafnvel aรฐ lรกta kanna rรฉtt sinn,โ segir Unnar Steinn og bรฆtir viรฐ: โ Viรฐ viljum fyrir alla muni fรก fรณlk til okkar รพannig aรฐ viรฐ getum kannaรฐ รพaรฐ hvort viรฐ getum hjรกlpaรฐ fรณlki. ร รก kemur รพaรฐ lรญka oft รญ ljรณs, eftir aรฐ viรฐ fรถrum aรฐ aรฐstoรฐa fรณlk, aรฐ รพaรฐ er meรฐ mรกlskostnaรฐartryggingar og fleira af รพvรญ tagi, รพannig aรฐ รพaรฐ รพarf ekki aรฐ hafa sรฉrstakar รกhyggjur af lรถgfrรฆรฐikostnaรฐi รญ mรกlum sรญnumโ . Verkefni รญ dag og verkefni fyrir bankahrun Hvernig eru verkefni lรถgfrรฆรฐistofunnar รญ dag og hvernig hafa รพau breyst รก undanfรถrnum รกrum? โ Verkefnin hafa breyst talsvert รก undanfรถrnum รกrum. Eรฐli lรถgmennskunnar er รพannig aรฐ รพaรฐ eru alltaf รกkveรฐin verkefni sem breytast aldrei, hvort sem รพaรฐ er uppgangur รญ viรฐskiptalรญfinu eรฐa kreppa. ร etta er t.d. alls kyns bรบskipti, skjalagerรฐ, rรกรฐgjรถf รญ sifjamรกlum og aรฐkoma aรฐ fasteignamรกlum. Svo dรฆmi sรฉu tekin. Verkefni eftir bankahrun einkennast mikiรฐ til af รพvรญ aรฐ fรณlki finnst รพaรฐ hafa veriรฐ hlunnfariรฐ af fjรกrmรกlafyrirtรฆkjunum. Viรฐ hรถfum aรฐstoรฐaรฐ fjรถlda fรณlks aรฐ leita rรฉttar sรญns gagnvart bรถnkunum, t.d. vegna รณlรถgmรฆtra gengistryggรฐra lรกna, vegna รณlรถgmรฆtra skjala sem varรฐa รกbyrgรฐarmenn og vegna annarra mรกla. Oft รก tรญรฐum hรถfum viรฐ nรกรฐ gรณรฐum รกrangri og รพaรฐ er einstaklega รกnรฆgjulegt รพegar รพaรฐ geristโ . ร รกnรฆgja hjรก gรถmlum viรฐskiptavinum SpKef ร aรฐ mรก รพรก รฆtla aรฐ fall Sparisjรณรฐsins รญ Keflavรญk hafi komiรฐ inn รก borรฐ til ykkar? โ ร aรฐ verรฐur aรฐ viรฐurkennast aรฐ einmitt nรบ um รพessar mundir erum

viรฐ meรฐ รณvenjulega mรถrg mรกl sem beinast aรฐ Landsbankanum vegna Sparisjรณรฐsins รญ Keflavรญk. ร aรฐ er okkar mat aรฐ vinna Landsbankans รญ mรกlefnum fyrrverandi viรฐskiptavina SpKef hefรฐi getaรฐ veriรฐ markvissari. Fyrrverandi viรฐskiptavinir SpKef hafa sumir kvartaรฐ yfir รพvรญ aรฐ รพeir hafi ekki fengiรฐ jafn skรฝr svรถr og fyrrverandi viรฐskiptavinir gamla Landsbankansโ . Framundan eru spennandi tรญmar Saga stofunnar nรฆr aftur til รกrsins 1960 eรฐa รญ rรบma hรกlfa รถld. Hvaรฐa augum sjรกiรฐ รพiรฐ framtรญรฐina hรฉr รก Suรฐurnesjum? โ Viรฐ lรญtum framtรญรฐina bjรถrtum augum. Suรฐurnesjamenn hafa staรฐiรฐ meรฐ okkur og leitaรฐ til okkar og framundan eru mรถrg krefjandi og รกhugaverรฐ verkefni fyrir fyrirtรฆki, stofnanir og einstaklinga รก svรฆรฐinu. ร aรฐ er mikilvรฆgt aรฐ รญbรบar รก Suรฐurnesjum standi saman og sรบ รกhersla mun รกfram einkenna รถll okkar stรถrf. Viรฐ teljum aรฐ framundan gรฆtu veriรฐ spennandi tรญmar. Sveitarstjรณrnarmenn รก svรฆรฐinu hafa veriรฐ duglegir aรฐ tala um รถll รพessi spennandi verkefni sem hafa veriรฐ รญ undirbรบningi og viรฐ getum tekiรฐ undir meรฐ รพeim. Ef rรฉtt er haldiรฐ รก mรกlunum eru hรฉr verkefni sem munu geta gjรถrbreytt atvinnuรกstandinu. ร aรฐ er reyndar tvennt sem mรก ekki gleymast, รญ รพessu samhengi. Annars vegar hefur margt รกunnist, varรฐandi atvinnuuppbyggingu รก undanfรถrnum รกrum. ร aรฐ fer e.t.v. ekki mikiรฐ fyrir รพvรญ รญ umrรฆรฐunni en รพaรฐ hefur tekist aรฐ byggja hรฉr upp nรฝja sprota hรฉr og รพar. Hins vegar aรฐ liรฐur รญ รพvรญ aรฐ tryggja รถflugt atvinnulรญf er aรฐ hlรบa aรฐ รพeim fyrirtรฆkjum sem รพegar eru starfandi. ร aรฐ eru fullt af รพekkingar- og nรฝskรถpunarfyrirtรฆkjum รก Suรฐurnesjum sem viรฐ รพurfum aรฐ standa meรฐ. T.d. รก sviรฐi matvรฆlaiรฐnaรฐar, upplรฝsingatรฆkni og vefรพjรณnustu. Viรฐ รพurfum รถll aรฐ standa saman,โ segir Unnar Steinn Bjarndal, lรถgmaรฐur hjรก LS Legal รญ samtali viรฐ Vรญkurfrรฉttir.

Lรถgfrรฆรฐistofa Suรฐurnesja hf. var stofnuรฐ 1. febrรบar 1994 af lรถgmรถnnunum ร sbirni Jรณnssyni hrl. og Lรกrentsรญnusi Kristjรกnssyni hrl. Stofan yfirtรณk rekstur Lรถgfrรฆรฐistofu Suรฐurnesja sf. sem stofnuรฐ var 1988 รก grunni lรถgfrรฆรฐistofu Jรณns G. Briem hrl., sem hafรฐi rekiรฐ lรถgfrรฆรฐistofu รญ Keflavรญk frรก รกrinu 1976. ร รกrinu 2000 yfirtรณk Lรถgfrรฆรฐistofa Suรฐurnesja rekstur lรถgmannstofu Vilhjรกlms ร รณrhallssonar hrl. en Vilhjรกlmur hafรฐi rekiรฐ lรถgmannsstofu รญ Keflavรญk frรก 1. jรบlรญ รกriรฐ 1960, eรฐa um 40 รกra skeiรฐ.


www.kia.com

7 ára ábyrgð á öllum nýjum Kia bílum

Nýr Kia í ábyrgð til 2020! cee’d dísil - verð frá 3.370.777 kr.

180.000 kr. kaupauki fylgir nýjum Kia cee'd - fyrstir koma fyrstir fá

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 3 - 2 4 0 0

Vetrardekk og 100.000 kr. eldsneytiskort

Sportage 2.0 dísil 4WD - verð frá 5.990.777 kr.

420.000 kr. kaupauki fylgir nýjum Kia Sportage - fyrstir koma fyrstir fá Vetrardekk, dráttarbeisli og 100.000 kr. eldsneytiskort

Komdu og reynsluaktu sparneytnum Kia Kia fjölskyldan er stór og fjölbreytt og mætir ólíkum þörfum fólks fyrir góða og örugga bíla. Þeir eiga líka ýmislegt sameiginlegt og ættarsvipurinn leynir sér ekki. Frábær nútímaleg hönnun, einstök sparneytni og tækni í fremstu röð eru þar á meðal. Að ógleymdri 7 ára ábyrgðinni, sem greinir Kia frá öllum öðrum bílum sem í boði eru. Komdu og finndu réttan Kia fyrir þig og þína. Við tökum vel á móti þér.

Holtsgötu 52 · Reykjanesbær · Sími 420 5000 · ksteinarsson.is

Þú finnur „Kia Motors Ísland“ á Facebook

ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili KIA á Íslandi.


8

fimmtudagurinn 19. september 2013 • VÍKURFRÉTTIR

K

ór Keflavíkurkirkju mun flytja valin lög úr hinum þekkta söngleik Jesus Christ Superstar í Andrews leikhúsinu á Ásbrú fimmtudaginn 3. október nk. en færri komust að en vildu þegar hann var fluttur í kirkjum á Suðurnesjum sl. vor. Að þessu sinni verða jafnframt fluttar nokkrar af perlum hljómsveitarinnar U2 sem kórinn hefur áður flutt við góðar undirtektir. Sr. Skúli S. Ólafsson mun flytja stutta hugvekju milli laga um síðustu daga Krists. Arnór B. Vilbergsson organisti stendur í stafni og stjórnar kór, hljómsveit og einsöngvurum sem eru ekki af verri endanum. Má þar nefna Eyþór Inga Gunnlaugsson en hann mun syngja hlutverk Jesú og Sigurð Ingimarsson sem verður í hlutverki Júdasar. Aðrir söngvarar eru úr röðum kórfélaga og margir þeirra munu jafnframt leika á ýmiss hljóðfæri. Kórinn mun jafnframt gera víðreist og halda tónleika á Akureyri 4. október. Miðaverð er kr. 2000 og fer miðasala fram á midi.is.

Jesus Christ Superstar í Andrews

Viltu losna við bólgur og liðverki á náttúrulegan máta?

Á�NÁMSKEIÐINU�VERÐUR�FARIÐ�YFIR� Hvaða fæðu, krydd og Hvernig þekkja má bætiefni má nota til að bólgueinkennin draga úr bólgum. og finna leiðir til bata. Hvaða fæðutegundir valda bólgueinkennum í líkamanum.

þriðjudagur

24. sept. 4.900 kr.

Námskeiðishaldari er Guðrún Bergmann

HEILSUHÚSIÐ�KEFLAVÍK�� KL���������������� Nánari upplýsingar og skráning á ung@gudrunbergmann.is, www.ungaollumaldri.is og 895-4700

Stofnfundur Gigtarfélag á Suðurnesjum-Stofnfundur deildar 19. september. Gigtarfélag Íslands stendur fyrir stofnfundi fyrir deild félagsins á Suðurnesjum þann 19. september 2013. Fundurinn verður kl. 19:30 í Virkjun upp á Ásbrú. Á fundinum mun Elínborg Stefánsdóttir hjúkrunarfræðingur á gigtadeild Landspítala flytja fræðsluerindi um gigtarsjúkdóma,lyfjameðferð og svara spurningum. Dagskrá fundar : Fræðsluerindi Elinborgar Stefánsdóttir. Kaffihlé Stofnun deildar GÍ á Suðurnesjum Kosning stjórnar og umræður um starf og hlutverk. Fundi slitið

LÖGGU FRÉTTIR Fundu kannabis, stera og þýfi

L

ögreglan á Suðurnesjum fann við húsleit í Keflavík fyrir skemmstu talsvert af kannabisefnum, lítilræði af sterum og meint þýfi. Að auki voru haldlögð áhöld til fíkniefnaneyslu.

Þá stóð lögregla tvo karlmenn og eina konu, öll um tvítugt, að því að reykja kannabis í öðru húsnæði í umdæminu. Loks haldlagði lögregla lásboga, sveðju og fjóra hnífa á þriðja staðnum. Lögreglan minnir á fíkniefnasímann 800-5005. Í hann má hringja nafnlaust til að koma á framfæri upplýsingum um fíkniefnamál. Fíkniefnasíminn er samvinnuverkefni lögreglu og tollyfirvalda og er liður í baráttunni við fíkniefnavandann.

Valt við bensínstöð

B

ifreið valt við bensínstöð ÓB við Fitjabakka í Njarðvík á laugardagskvöld. Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni og hafnaði á stóru grjóti. Við það valt bifreiðin.

Hljómar stigu á svið í Andrews

T

ónleikarnir Fyrsti kossinn: Hljómar í 50 ár fóru fram í Andrews theatre sl. miðvikudag, við góðar undirtektir. Tónleikarnir voru í boði Reykjanesbæjar og voru haldnir þeir af því tilefni að 50 ár eru frá því að hljómsveitin Hljómar frá Keflavík kom fyrst fram á sjónarsviðið. Eins og kunnugt er varð að fresta kvölddagsskrá Ljósanætur vegna veðurs en þar sem þessi dagskrárliður var sérstaklega undirbúinn fyrir

Ökumaður og þrír farþegar komust af sjálfdáðum út úr bílnum. Enginn slasaðist alvarlega en tveir farþegar voru fluttir á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til skoðunar. Meðfylgjandi myndir voru teknar á vettvangi slyssins á laugardagskvöld.

hátíðina þá var ákveðið að bjóða upp á hann við bestu skilyrði. Söngvararnir Eyþór Ingi, Valdimar Guðmundsson og Stefanía Svavars fluttu lög Hljóma ásamt sérvalinni hljómsveit sem Jón Ólafsson, bítlavinur stýrði. Sögumaður á tónleikunum var Baldur Guðmundsson sonur Rúnars Júlíussonar heitins. Undir lok tónleika stigu eftirlifandi meðlimir Hljóma á svið og sungu nokkur vel valin lög við mikinn fögnuð áhorfenda.

heilsuhornið

Matur sem vinnur gegn bólgum Við getum sjálf haft áhrif á bólgumyndun í líkamanum að einhverju leyti með því sem við setjum ofan í okkur daglega en margir sjúkdómar einkennast oftar en ekki af bólgumyndun. Eftirfarandi matur og náttúruefni hafa bólgueyðandi áhrif á líkamann. 1. Turmerik Þessi inverska lækningajurt hefur verið mikið rannsökuð og margoft sýnt fram á bólgueyðandi eiginleika hennar en turmerik hamlar virkni ensíma sem ýta af Ásdís stað bólgum. Turmerik er grasalæknir notað sem krydd í mat en skrifar líka hægt að hræra út í heitt vatn með hunangi og drekka eins og te. 2. Engifer Svipar til áhrifa turmeriks en engifer inniheldur virk efni sem heita gingerols og slá á bólgur. Sniðugt að bæta í mat, drekka sem te eða setja í safapressuna og boosta. 3. Bláber Innihalda hátt hlutfall andoxunarefna en þau eru talin bólgueyðandi og vernda vefi líkam-

ans gegn hrörnun og frumuskemmdum. 4. Lax og omega 3 fitusýrur Feitur fiskur eins og lax, lúða og þorskur innihalda verulegt magn af omega 3 fitusýrum en það er orðið alvitað að þessar lífsnauðsynlegu fitusýrur eru með því mest bólgueyðandi sem fyrirfinnst í náttúrunni. Omega 3 fitusýrur hamla virkni ensíms sem heitir cyclooxygenase (COX) sem er helsta uppspretta bólgumyndunar í líkamanum og flest bólguhamlandi lyf hafa einnig áhrif á þetta ensím. 5. Avókadó Innihalda virk plöntusteról efni og einómettaðar fitusýrur sem draga úr framleiðslu á prostaglandínum E2. Það eru fjölmargar fæðutegundir sem hjálpa okkur að vinna gegn bólgum og fleira sem einnig er gott að nota reglulega eru t.d. hörfræ, valhnetur, chia fræ, grænt te, kanill, sellerí, ananas, dökk ber og grænt laufgrænmeti. Heilsukveðja, Ásdís grasalæknir. www.facebook.com/grasalaeknir.is www.pinterest.com/grasalaeknir


Markhonnun ehf

Taktu þátt í Änglamark bleyjuleik með Nettó Þú kaupir einn pakka af Änglamark bleyjum, skrifar nafn, símanúmer og netfang aftan á kassakvittun og setur í Änglamark kassann í næstu Nettó verslun. Frábærir vinningar verða dregnir út 1.nóvember næstkomandi. Fyrsti vinningur: 30.000kr. gjafabréf í Nettó ásamt gjafakörfu með Änglamark barnavörum.

Ofnæmisprófaðar Bleyjur

amark l g n A u líka Prófað ana, 299kr.! lút blautk

Änglamark bleyjurnar eru umhverfisvænar og innihalda engin ónauðsynleg aukaefni svo sem ilm- og mýkingarefni.

Mini 3-6kg á 1.298kr, Midi 5-8kg, Maxi 7-16kg, Junior 12-22kg á 1.989 kr.


10

fimmtudagurinn 19. september 2013 • VÍKURFRÉTTIR

Stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar undirbúin:

Fleiri störf skapist í flugstöðinni fyrir háskólamenntaða sérfræðinga M

eð auknum straumi ferðamanna til Íslands eykst álagið á Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Störfum í flugstöðinni fjölgar ár frá ári og innan veggja stöðvarinnar hefur einnig verið unnið að umfangsmiklum breytingum til að auðvelda allt flæði flugfarþega um flugstöðvarbygginguna. Nú er fyrirliggjandi að stækka þarf flugstöðina á allra næstu árum. Endurskipulagning á aðstöðu og nýtingu mannvirkja og undirbúningur fyrir stækkun flugstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli á næstu árum krefst umtalsverðrar undirbúningsvinnu og hafa nokkrir sérfræðingar verið ráðnir að rekstrardeild flugstöðvarinnar til þess m.a. að sinna slíkum verkefnum, þ.m.t. þrír verkfræðingar, tveir byggingartæknifræðingar og tækniteiknari. Auk þeirra koma margir sérfræðingar í starfsliði Isavia að undirbúningi og framkvæmd verkefnisins. Gert er ráð fyrir að allmörg fleiri störf skapist í flugstöðinni fyrir háskólamenntaða sérfræðinga þegar dregur nær fyrirhuguðum framkvæmdum og þegar þær hefjast,

t.d. við hönnun, eftirlit o.fl. Tekið hefur verið í notkun fullkomið tölvuhermilíkan sem notað er til þess að rýna í og segja fyrir um flæði viðskiptavina í og við flugstöðina. Búnaðurinn auðveldar mjög alla áætlanagerð, t.d. varðandi áhrif breytinga sem unnið er að hverju sinni. Verkfræðistofa Suðurnesja hefur starfað lengi fyrir Isavia og er virkur þátttakandi í þeirri undirbúningsvinnu sem unnin er í tengslum við fyrirhuguð framkvæmdaverkefni í flugstöðinni. Í dag liggur ekki fyrir hvernig Flugstöð Leifs Eiríkssonar verður stækkuð. Þó hallast menn helst að því í dag að stækka suðurbygginguna enn frekar. Einnig hafa komið fram hugmyndir um að auðvelda flæði milli norður- og suðurbyggingar með því að bæta einni hæð ofan á fingurinn á milli bygginganna. Fyrst og síðast þarf þó að fjölga flugvélastæðum sem tengst geta með landgöngum við flugstöðina. Þangað til það er gerlegt verður aðstaða til að flytja farþega í og úr flugvélum með rútum bætt. Öflugt teymi vinnur að fyrirliggj-

Instagram

#vikurfrettir

andi stækkun stöðvarinnar. Í því eru Guðmundur Daði Rúnarsson rekstrarverkfræðingur sem er aðstoðarframkvæmdastjóri FLE. Daði er öllum hnútum kunnugur á flugvellinum en hann starfaði áður sem framkvæmdastjóri Iceland Express Handling sem annaðist innritun farþega í flugvélar Iceland Express og sem verkefnastjóri í upplýsingaog tæknisviði félagsins. Páll Svavar Pálsson byggingartæknifræðingur er verkefnastjóri fjárfestingaverkefna í FLE og situr í verkefnastjórn framkvæmda flugstöðvarinnar. Síðustu 15 ár starfaði Páll á Verkfræðistofu Suðurnesja og hefur reglulega komið að verk-

efnum í flugstöðinni sem verkefnastjóri eða við eftirlit. Sævar Þór Ólafsson byggingarverkfræðingur er deildarstjóri eignaumsýslu. Hann starfaði hjá Línuhönnun á árunum 2001 til 2006 og var verkefnastjóri og síðar framkvæmdastjóri hjá Umtak, fasteignafélagi N1 með ábyrgð á öllum fasteignum þess umhverfis landið. Jón Kolbeinn Guðjónsson er verkfræðingur sem m.a. hefur starfað hjá Verkfræðistofu Austurlands. Maren Lind Másdóttir iðnverkfræðingur er verkefnastjóri farangurskerfa en hún hefur áður starfað hjá Norðuráli á Grundartanga.

Gu ð mu n du r Kar l G aut a s on er rekstrar verkfræðingur hjá Rekstrardeild FLE. Jóhanna Ellen Valgeirsdóttir tækniteiknari hjá Rekstrardeild FLE. Hún hefur starfað sem byggingarfræðingur og innanhússarkitekt. Grétar Már Garðarsson viðskiptafræðingur er verkefnastjóri á þróunar- og stjórnunarsviði Isavia og annast verkefnastýringu, mat og þróun á viðskiptatækifærum hjá félaginu ásamt söfnun, greiningu og miðlun tölfræðiupplýsinga. Hann hefur áður starfað hjá fjárhagsdeild Íslandsbanka og á fjármálasviði Landspítala Háskólasjúkrahúss.

Frá undirritun samstarfsyfirlýsingarinnar. F.v.: Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson frá Atvinnuþróunarfélagi Eyfirðinga, Berglind Kristjánsdóttir frá Heklunni og Guðmundur Pétursson frá Samtökum atvinnurekenda á Reykjanesi. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Elskuleg móðir mín, tengdamóðir, langamma og langalangamma,

Laufey Svala Kortsdóttir, Frá Akri Sandgerði, (Svala í kaupfélaginu)

Andaðist á Garðvangi Garði þann 2. september 2013. Útförin hefur farið fram í kyrrþey frá Hvalsnesi, Sandgerði.

John Earl Kort Hill, Þórunn Kristín Guðmundsdóttir, Guðný Hafdís Hill, Sigrún Erla Hill, Ævar Örn Jónsson, Laufey Svala Hill, Hans Ingi Þorvaldsson, Jónsvein Joensen, Mary Joensen, barnabörn og barnabarnabarnabörn.

Heklan og SAR á Norðurslóðir H

Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi,

Björn Stefánsson, Stekkjargötu 27 Njarðvík, sem lést að heimili sínu föstudaginn 13. september, verður jarðsunginn frá Ytri Njarðvíkurkirkju 25. september kl. 14:00.

Stefán Björnsson, Anna Steina Þorsteinsdóttir, Kristinn Björnsson, Páley Geirdal, Erna Björnsdóttir, Hjörtur Sigurðsson, Guðný Björnsdóttir, Grétar Grétarsson, Höskuldur Björnsson, Linda Björk Kvaran, barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn.

eklan - atvinnuþróunarfélag Suðurnesja, Samtök atvinnurekenda á Reykjanesi og Atvinnuþróunarfélag Eyfirðinga hafa undirritað samstarfsyfirlýsingu þar sem þessir aðilar sammælast um að eiga samstarf um markaðssetningu Íslands gagnvart verkkaupum og framkvæmdaaðilum á Norðurslóðum. Tilgangur samvinnunnar er að auka flóru íslenskra fyrirtækja sem erindi eiga með þjónustu sína, hugvit og verkkunnáttu á alþjóðavettvangi. Frá því í október 2012 hefur Atvinnuþróunarfélag Eyfirðinga verið í forsvari fyrir Arctic Services

(AS). AS er markaðsátak fyrirtækja á Eyjafjarðarsvæðinu sérstaklega miðað að framkvæmdaaðilum á Norðurslóðum. Sérstaklega er bent á þróaða innviði og hátt þjónustuframboð svæðisins. Þróun klasans hefur verið sú að mikið af fyrirtækjum á landsvísu hafa séð hagsmuni í þátttöku í verkefninu og hefur framtakið vakið töluverða athygli. Atvinnuþróunarfélag Eyfirðinga og Heklan munu eiga forgöngu í því að byggja upp samstarf og þróa samvinnu á milli fyrirtækja og stofnana á Eyjafjarðarsvæðinu og Reykjanesi. Þessir aðilar munu einnig standa fyrir samstarfsfundum þar

sem styrkleikar aðila munu verða dregnir fram og fundnir verða samstarfsfletir á báðum atvinnusvæðum. Í samstarfsyfirlýsingunni segir jafnframt að skýrð verði framtíðarsýn, markmið, skipulag og fastmótaður samstarfsvettvangur þeirra er að honum standa. Atvinnuþróunarfélag Eyfirðinga, Heklan - atvinnuþróunarfélag Suðurnesja og Samtök atvinnurekenda á Reykjanesi munu leggja til starfsfólk eftir því sem tök eru á en gert er ráð fyrir því að fyrirtækin innan klasans standi straum að öðrum kostnaði.


11

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 19. september 2013

FIMMTUDAGSVALS

Arngrímur ráðinn flugverndarstjóri Wow

VALUR KETILSSON SKRIFAR

Geðveikt gloss

H

ún sat í hnipri inni á hei lsugæslustöð og grét sáran. Tárin streymdu niður vangana í taktföstum bunum og það var sem lífið væri að renna burtu frá henni. Hún réði ekki við tilfinningarnar. Þær komu djúpt úr iðrum sálarinnar. Skyndilega hvolfdist myrkvið yfir albjarta ganga salarins og framundan sér hún svartholið eins og gímald, gleypa allt sem fyrir varð. Hún sveif um í lausu lofti og horfði á lífið fjara hægt og hljótt útundan sér. Henni leið vel að losna úr þessari vesælu veröld, sem hafði undanfarnar vikur kvalið hana af kvillum sem hún þekkti ekki. Kvíða og innantómum trega. Ónotum sem komu aftur og aftur. Hún bað til Guðs með krepptum hnefum um lausn til að lina þjáningarnar. Hjálpaðu mér áður en það er orðið um seinan. æknirinn kallaði upp nafnið hennar yfir biðsalinn og við það hrökk hún aftur til sjálfs sín. Meðvituð þrá hennar eftir aðstoð rann ómeðvituð framhjá sérfræðingnum. Hann skrifaði meira að segja óhrjálega á lyfseðilinn og afhenti henni bleðilinn með þeim huggunarorðum að þetta liði hjá eftir nokkra daga. Pillurnar myndu virka fljótlega, tvær að morgni og ein að kvöldi. Eftir viku

dygði ein að morgni og ein að kvöldi. Hún fór að ráðum hans og fylltist vonarneista. Hún vildi ekki að börnin vissu hvernig henni liði og því bað hún eiginmanninn reglulega að sinna þeim þegar hún fann dýfurnar koma. Lyfin virkuðu engan veginn eins og hún hafði vonað. Á tímabili hélt hún að hún gæti ekki meir. ún barðist um á hæl og hnakka í eigin sjálfi. Viðbrögð umhverfisins voru ámátleg. Fólkið ýmist mergsaug það sem eftir var af neistanum eða hrökklaðist undan í flæmingi. Hvernig átti annað að vera, þegar sjálfið var ýmist ofurhlýtt eða jökulkalt. Leitin að jafnvæginu tók óratíma. Hún hentist á milli sérfræðinga sem otuðu að henni hverri pillutegundinni á fætur annarri. Afgreidd eins og hver önnur móðursýkisalda, sem gekk inn og út úr fjöruborðinu. En henni fannst hún vera ein báran stök. Var staðráðin í því að finna leiðina til betra lífs. júkdómurinn var kominn til að vera en til þess að lifa með honum þyrfti hún að finna einhvern sem gat hlustað á hana. Einhvern sem gæfi sér tíma í að greina sjúkdóminn. Greiða úr flækjunni. Að lokum fann hún björgina. Náði með tíð og tíma að losa um tangarhaldið, sem hafði haldið henni í heljargreipum óttans allt of lengi. Fallega sálin brosti aftur sínu blíðasta. Með geðveikt gloss á vörum.

H

S

L

Auglýsingasíminn er 421 0001

A

rngrímur Guðmundsson hefur verið ráðinn sem flugverndarstjóri á flugrekstrarsviði WOW air. Arngrímur er Suðurnesjamaður, fæddur árið 1966 og lauk prófi frá Fjölbrautarskóla Suðurnesja árið 1986 og lögregluskóla ríkisins 1994.

Hann starfaði hjá embætti sýslumannsins í Keflavík sem lögreglumaður og síðar rannsóknar-lögreglumaður til ársins 2001 er hann hóf störf hjá Flugmálastjórn Keflavíkurflugvallar sem aðstoðarframkvæmdarstjóri og síðar sem framkvæmdarstjóri öryggissviðs Keflavíkurflugvallar til ársins 2009. Arngrímur var þar virkur í alþjóðlegu samstafi vegna flugverndarmála og flugöryggismála og var hann m.a. formaður NBSAG um 4 ára skeið. Frá árinu 2009 til ársloka 2010 starfaði hann hjá NATO sem yfirmaður flugverndarmála á alþjóðaflugvellinum í Kabul í Afganistan. Hann starfaði fyrir landamæradeild lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli árið 2011. Arngrímur hefur starfað hjá embætti sérstaks saksóknara sem lögreglufulltrúi frá árinu 2012.

Georg ráðinn hagfræðingur hjá BHM

K

eflvíkingurinn Georg Brynjarsson hefur verið ráðinn hagfræðingur BHM. Um er að ræða nýja stöðu og er hún til marks um aukna áherslu bandalagsins á sjálfstæði í greiningu efnahagsmála.

Georg verður verkefnastjóri kjara- og

réttindanefndar BHM auk þess að fylgjast með framvindu efnahagsmála og sinna fræðslu, ráðgjöf og almennri upplýsingamiðlun um hagfræðilegt efni. Georg er með M.Sc. meistaragráðu í hagfræði frá Syddansk Universitet í Danmörku og B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst. Þá stundaði hann nám í viðskiptafræði og hagfræði við Kaliforníuháskóla og Viðskiptaháskólann í Kaupmannahöfn. Georg starfaði áður sem sérfræðingur á sviði efnahagsmála hjá Utanríkisráðuneytinu í tengslum við aðildarviðræður Íslands við ESB auk þess að starfa um stund hjá hagdeild EFTA í Lúxemborg. Georg starfaði á yngri árum við eigið fyrirtæki á Suðurnesjum á sviði internetsins og hét Gjorby.

Rauðakrossbúðin opnuð formlega

R

auðakrossbúðin á Suðurnesjum opnaði formlega á Smiðjuvöllum 8 í Reykjanesbæ á dögunum. Opnunartími búðarinnar verður fimmtudaga og föstudaga frá kl. 13 – 18.

Rauði krossinn á Suðurnesjum vill þakka Suðurnesjamönnum fyrir hversu duglegir þeir eru að gefa fatnað í söfnunargámana. Fatnaðurinn er seldur á hagstæðu verði og ágóðinn er notaður í hjálparstarf innanlands sem utan. Starfsmenn Landsskrifstofu Rauða krossins á Íslandi sem færðu Suðurnesjadeild RKÍ blóm ásamt Sjálfboðaliðum Rauða krossins á Suðurnesjum. Fyrsti viðskiptavinurinn Hermann Ottósson framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands.

Skagagarðinum verði sýndur sómi

F

erða-, safna- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Garðs hefur áhyggjur af því að einn sögufrægasti staðurinn í Garðinum, sjálfum Skagagarðurinum, sé ekki sýndur mikill sómi.

Fyrir nokkrum mánuðum var húsið Móar rifið en þar var hugmynd að setja upp staldur fyrir ferðamenn og merkingar og söguskilti um Skagagarðinn, þessa einu merkustu byggingu frá landnámsöld og bærinn ber nafn sitt af. „Þarna er óhrjáleg hola og hörmulegt að sjá hvernig gengið hefur verið frá eftir að húsið var fjarlægt“, segir í fundargerð nefndarinnar. Nefndin skorar á bæjaryfirvöld að láta nú þegar lagfæra svæðið og koma því í lag.

Foreldrafélagið í Grindavík gefur spjaldtölvur

F

oreldrafélag Grunnskóla Grindavíkur gaf skólanum peninga sem varið var í að kaupa þrjá iPad sem sérstaklega munu tilheyra sérkennslunni.

Fyrir hönd foreldrafélagsins afhenti Guðbjörg Sveinsdóttir aðstoðarskólastjóri þessa góðu gripi fyrir helgi á starfsmannafundi og þakkaði hún Foreldrafélaginu rausnarlega gjöf. Sérkennarar og þroskaþjálfar á yngsta-, mið- og elsta stigi tóku glaðir við gjöfunum og má teljast öruggt að þetta komi í góðar þarfir.

EINFÖLD ÁKVÖRÐUN

VELDU ÖRYGGI FYRIR ÞIG OG ÞÍNA

ÞÚ PASSAR HANN VIÐ PÖSSUM ÞIG driving emotion

driving emotion

JEPPADEKK

JEPPADEKK

KORNADEKK

ICE CONTACT Dekkjaverkstæði

Smurþjónusta

VIKING CONTACT 5 Smáviðgerðir

Hjólastillingar

Bremsuklossar

I*CEPT IZ W606

I*PIKE W419 Rúðuþurrkur

www.solning.is

Rúðuvökvi

Rafgeymar

Peruskipti

COURSER MSR

COURSER AXT

Fitjabraut 12, Njarðvík

☎ 421 1399 www.solning.is


12

fimmtudagurinn 19. september 2013 • VÍKURFRÉTTIR

FS-INGUR VIKUNNAR

Lord have mercy er frasinn

V

ildís Inga Salbergsdóttir er 17 ára Keflvíkingur sem stundar nám á listnáms- og textílbraut við Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Hún er mjög lofthrædd og segist stundum eiga það til að vera svolítið neikvæð. Hennar helstu áhugamál eru m.a leiklist og bíómyndir en hana langar að fara í leiklistarskóla í framtíðinni. Vildís er FS-ingur vikunnar að þessu sinni.

Hvað er skemmtilegast við skólann?

Ruslið á að fara í tunnuna S

- segja börnin í skólahópi Garðasels

kólahópur elstu barnanna í leikskólanum Garðaseli í Reykjanesbæ tók til hendinni nú í vikunni. Af tilefni degi íslenskrar náttúru fór hópurinn í vettvangsferð og gerði fínt í kringum sig.

Umræður barnanna snerust um það hvernig þau vilja að umhverfi okkar líti út og öll börnin voru sammála um það hvert ruslið átti að fara, í ruslatunnurnar en ekki á götuna eða í grasið okkar.

ATVINNA

Skemmtilegast við skólann er félagslífið.

Hjúskaparstaða? Er í sambandi.

Hvað hræðistu mest? Ég er mjög lofthrædd.

Hvað borðar þú í morgunmat? Herbalife shake.

Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur?

Melkorka, hún er frábær söngkona.

Hver er fyndnastur í skólanum? Það eru alveg nokkrir sem koma til greina.

Bókhaldsstarf Bókhaldari óskast til starfa hjá Halldor Seafood ehf. Viðkomandi þarf að þekkja vel til DK hugbúnaðar og Microsoft Excel. Umtalsverð reynsla af bókhaldi er æskileg. Umsókn um starfið skal senda rafrænt á netfangið info@halldorseafood.com

Hvað er heitasta parið í skólanum?

Fleiri tilboð.

Hver er þinn helsti galli?

Ég get oft verið svolítið neikvæð.

Ekkert par kemur upp í hugann.

Hverju myndirðu breyta ef þú værir skólameistari FS?

NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS

Þjónustumiðstöðin Nesvöllum Vikan 5. sept. 11. sept nk.

TIL LEIGU 3ja herbergja íbúð til leigu í Keflavík. Uppl. í síma 770 2076 eftir kl. 16 3 j a h e r b. í b ú ð t i l l e i g u á Hafnargötu 130.000 hiti rafmagn innfalið 8230068, eliss@visir.is

ÓSKAST Stúdíóíbúð óskast. Reglusamur karlmaður á fertugsaldri með öruggar greiðslur óskar eftir að leiga stúdíóíbúð í Keflavík. Uppl. í síma 859 2264

TIL SÖLU

Búseturéttur Búmenn Víðigerði 19, Grindavík. Fallegt parhús 119.7 fm 2ja herbergja með bílskúr, sólstofu stórum garði með verönd. Búseturéttur fæst á góðu verði. Einnig kemur leiga til greina. Upplýsingar í síma 896 8991 eða heba@saefold.is

GÆLUDÝR

Hver á týnda kisu? Þessi fallega gráa læða leitar að eigenda sínum. Uppl. í síma 661 1252 gefur Inga.

• Bingó 
• Gler-, keramik- og leirnámskeið 
• Handavinna • Leikfimi - dans- boltaleikfimi. • Línudans • Félagsvist • Tölvuklúbbur • Bridge • Hádegismatur • Síðdegiskaffi Föstudaginn 20. sept nk. á Nesvöllum kl. 14:00. Kynning á félagsstarfi eldri borgar veturinn 2013 - 2014 FEBS og Rnb Allir velkomnir Nánari upplýsingar í síma 420 3400 eða á www.nesvellir.is/

Bílaviðgerðir Varahlutir Kaupum bilaða og tjónaða bíla

Iðavellir 9c - 230 Reykjanesbæ - 421 7979

www.bilarogpartar.is

BARNAGÆSLA Hlutastarf Barna pössun/ræstingar Fjölskylda í Reykjanesbæ óskar eftir barngóðri konu til að gæta tveggja barna og taka að sér ræstingar á heimili þrisvar í viku. Vinsamlega sendið umsókn og upplýsingar um sjálfan þig í tölvupósti. info@halldorseafood.com

www.vf.is

Af hverju valdir þú FS? Af því ég bý í keflavík.

EFTIRLÆTIS...

Áttu þér viðurnefni? Af vinnufélögum hef ég verið kölluð Villý.

Sjónvarpsþættir:

The Walking Dead, Glee, TBBT, HIMYM, o.fl.

Hvaða frasa notar þú oftast?

Hljómsveit:

Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum?

Johnny Depp.

Coldplay.

Lord have mercy.

Hvað finnst þér vanta í mötuneytið?

SMÁAUGLÝSINGAR 421 0000

Ekki alveg jafn strangar mætingarreglur.

Bara fínt.

Áhugamál?

Leikari:

Vefsíður:

Youtube, Reddit, Facebook.

Flík:

Leiklist, bíómyndir, hanga með vinunum, spila á píanó, o.fl.

Núna er það kósý samfestingur sem ég á.

Hvert er stefnan tekin í framtíðinni?

Skyndibiti: Subway.

Fara í leiklistarskóla.

Kennari:

Hvað finnst þér um Hnísuna?

Kata, Textílkennari.

Hnísan var fín.

Ertu að vinna með skóla? Já, Fosshóteli Reykholti.

Fag:

Fagið sem Kata kennir, THL 103.

Tónlistin:

Hver er best klædd/ur í FS? Mér finnst Andrea Lind H. af því að hún er ekki copy paste af öllum hinum.

Ég er alæta á tónlist.

Hvað tónlist fílarðu í laumi (guilty pleasure)? Lonely Island.

H amingj u h o rnið

Meistaralega magalendingin!

An

na

Ló a

Þeir eru til sem telja ketti ekki geta lært neitt og - stökk í hálfhring og beitti handleggjunum eins ganga jafnvel svo langt að segja að þeir séu hreint og ég hafði séð Bruce Lee gera í einum af sínum og beint heimskir. Ég held aftur á móti að þetta stórkostlegu bíómyndum. Við þessa tilburði mína séu lúmskar skepnur og þarna úti séu nokkrir vel lem ég í parketborðið sem lendir á hurðarrofanum lesnir kettir á ferðinni sem vita meira en margur og ég sé mér til skelfingar hvar bílskúrshurðin maðurinn. Tilgátu mína byggi ég á því að kettir í byrjar að lokast. nágrenni við mig eru einkar hrifnir af því að dvelja Á meðan hurðin lokast hægt og rólega fer í í bílskúrnum mínum og hvað geymi ég þar - jú gegnum huga minn: guð minn góður, ég er að heilu stæðurnar af skólabókum og verkefnum frá lokast hér inni og brjálaður köttur í árásarhug námsárum mínum. Kettirnir sem hafa komið við einhvers staðar í felum bíður færis - ég MÁ ekki í bílskúrnum fá þó yfirleitt frekar stutt lestrarnæði lokast hér inni. Ég veit bara að á þessu augnabliki þar sem mjálmið kemur oftast varð ég að komast út og tók tvö upp um þá og áhyggjufullir Að sjálfsögðu til þrjú risastökk og þeim fylgdi eigendur gengið á þurftir þú ekki á öskur sem vinur minn Bruce Lee hljóðið og hrifsað hefði verið stoltur af. Ég næ að þá úr akademískri neinni golfkennslu hurðinni sem nú er komin frekar d r a u m a v e r ö l d . að halda þar sem neðarlega og sé að ég má engan Held satt best að tíma missa. Kasta mér í gólfið og segja að mjálmið þú varst golfari rúlla mér undir hurðina og lendi s é of t á t íðum af guðs náð á maganum fyrir utan rétt í þann vellíðunarstuna mund sem hurðin lokast. þeirra þegar þeir átta sig á því að nýtt Ég hljóp upp tröppurnar heima og er í mikilli líf gæti beðið þeirra handan við bíl- geðshræringu þegar ég limpast niður við eldhússkúrshurðina þar sem ný þekking borðið þar sem sonur minn kemur að mér, hárið hefur aukið á sjálfstraustið og sú til- upp í loftið og bremsuför á brjóstkassanum og ANNA LÓA finning ríkjandi að þeir séu skrefi á segir: HVAÐ kom eiginlega fyrir? undan öðrum köttum í hverfinu. Ég leit á hann og segi skjálfandi röddu, enn í ÓLAFSDÓTTIR Það beið mín miði heima um dag- mikilli geðshræringu: ég lokaðist næstum inni í SKRIFAR inn þar sem áhyggjufullur nágranni bílskúr með klikkuðum ketti þegar ég ýtti óvart á bað fólk um að líta í kringum sig hurðarrofann. Þú hefðir átt að sjá mig, þar sem ég eftir kettinum sínum sem væri búinn að vera kastaði mér undir hurðina svona rétt áður en hún týndur í nokkra daga. Mitt fyrsta verk var að fara lokaðist, og endaði í meistaralegri magalendingu út í bílskúr og athuga hvort kisi væri nokkuð þar á bílaplaninu. að sökkva sér í lestur um trúarbrögð heimsins, Sonur minn horfði á mig og út úr augum hans danska málfræði eða persónulega og félagslega mátti lesa: almáttugur, ertu í alvörunni móðir erfiðleika unglinga. mín! Svo sagði hann afar rólega, já svona rétt eins Þegar ég kom út í bílskúr voru engin ummerki um og hann væri að tala við fimm ára barn: mamma kött, bækurnar allar á sínum stað og ekkert vellíð- mín, þú veist að hurðarrofinn sem þú notar til unar- né áhyggjumjálm heyrðist í þetta skiptið. að loka bílskúrshurðinni má líka nota til að opna Mér fannst það í raun pínulítið óþægilegt því það hurðina! gæti þýtt að kisi væri þarna inni, nýbúinn að fletta Kettirnir hafa ekki komið við hjá mér lengi. Trúi í gegnum karatebók sonar míns og mundi stökkva því helst að þeir hafi orðið vitni að magalendingfram án nokkurrar viðvörunar og taka duglega á unni góðu og ég hafi algerlega brugðist væntingum mér, já og auðvitað túlka það sem sjálfsvörn. Sú til- þeirra sem „homo sapiens“. Sé þá í anda horfa á hugsun gerði mig satt best að segja órólega svo ég mig liggjandi á maganum og segja: hugsa sér, svo hálf læddist um skúrinn og fann hvernig hjartað er því haldið fram að kettir séu heimskir!! sló hraðar en venjulega. Ég færði til plötur og Þangað til næst - gangi þér vel! garðyrkjuáhöld, leit á bak við hillur og ofan í kassa. Anna Lóa Tók fram afgangs parketborð og skoðaði vel þar á Fylgstu með mér - http://www.facebook.com/ bak við og þá fannst mér ég heyra eitthvað þrusk Hamingjuhornid


13

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 19. september 2013

SPEKINGURINN Þeir Ómar Jóhannsson og Jóhann B. Guðmundsson, leikmenn Keflavíkur þykja með fróðari mönnum. Keflvíkingar eru duglegir að semja spurningakeppnir fyrir hvern annan á ferðalögum sínum um landið og ríkir jafnan mikil samkeppni á milli leikmanna. Að öðrum ólöstuðum, þá þykja Ómar og Jóhann gáfuðustu menn liðsins enda eru þeir miklir reynsluboltar. Við hjá Víkurfréttum ákváðum að sannreyna það, og leggja nokkrar laufléttar spurningar fyrir kappana. 1. Hvaða þrjú sveitarfélög af Suðurnesjum taka þátt í spurningakeppninni Útsvar í vetur?

Ómar Jóhannsson 1. Grindavík, Reykjanesbær og Sandgerði. 2. Klemenz Sævarsson, Klemmi það vita allir hver hann er. 3. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 4. 50. 5.Pálína er ekkert uppalin hér er það? Ingibjörg eitthvað. Ég veit það ekki. 6. Hárlakk, herðapúðar og hanakambar.

2. Hvaða fyrrum knattspyrnumaður frá Suðurnesjum hjólaði nýlega hringinn í kringum Ísland á níu dögum? 3. Hvaða ráðherraembætti gegnir Keflvíkingurinn Ragnheiður Elín Árnadóttir? 4. Hvað eru mörg ár síðan Hljómar frá Keflavík hófu að spila saman? 5. Hvaða körfuknattleikskona sem uppalin er í Keflavík, gekk nýlega til liðs við Grindvíkinga? 6. Söngskemmtunin Með blik í auga hefur vakið lukku undanfarin ár í tengslum við Ljósanótt. Hver var undirtitill hátíðarinnar í ár, spurt er um þrjú orð? 7. Við hvaða götu stendur Tónlistarskóli Reykjanesbæjar í Keflavík?

Jóhann B. Guðmundsson 1. Sandgerði, Grindavík og Reykjanesbær. 2. Klemenz Sæmundsson 3. Umhverfis- og viðskiptaráðherra. 4. 50 ár. 5. Bára, er það nóg? Ég man það ekki. 6. Það var glys, ég man það ekki. 7. Ég veit það ekki. Ég er ekki úr Keflavík.

7. Ég veit það ekki.

8. Eitt stærsta fiskeldi í heimi rís nú á Reykjanesi. Hvaða vinsæli matfiskur er ræktaður þar?

8. Það er góð spurning. Skelfiskur.

8. Dettur ekkert í hug.

9. Hver er bæjarstjóri í Garði?

9. Þarna fórstu með það, og ég sem er úr Garðinum. Hann heitir Magnús.

9. Veit það ekki.

10. Körfuboltakappinn Logi Gunnarsson gekk til liðs við Njarðvíkinga á dögunum. Hvaða númer ber Logi á bakinu?

10. 9.

11. Hann stýrir bara HJK Helsinki 12. Heita þeir allir eitthvað þessir vellir? Ég spila ekki golf. 13. Jakob Jónharðs. 14. Sýn. 15. 13 sinnum. 16. Það var svona 2000. 17. Hann spilaði fyrst 1996 og ætli það hafi ekki verið Gunni og Siggi sem voru að þjálfa.

7 stig

11. Hvaða liði stýrir fyrrum varnarmaður Liverpool, Sami Hyypia núna? 12. Hvað heitir golfvöllurinn í Grindavík? 13. Árið 1997 unnu ljóshærðir Keflvíkingar frækinn bikarsigur í fótboltanum eftir tvær viðureignir gegn Eyjamönnum. Hver var fyrirliði liðsins það árið?

12. Grindavíkurvöllur. 13. Jakob Jónharðsson. 14. Hún heitir Valdimar. 15. 11 sinnum.

15. Ljósanótt fór fram á dögunum. Hversu oft hefur hátíðin verið haldin?

16. Góð spurning. Hún var kjörin 2003.

16. Hvaða ár var Keflvíkingurinn Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir kjörin Ungfrú Ísland?

17. Einar Orri var rekinn út af, ég man eftir því. Það fór 2-1 fyrir Skagann.

17. Jóhann fyrir Ómar: Hvaða ár lék Jóhann B. Guðmundsson fyrsta leikinn sinn í efstu deild með Keflavík og hver var þjálfari liðsins? Ómar fyrir Jóhann: Í frægum leik á Akranesi árið 2007 áttust við ÍA og Keflavík. Bjarni Guðjónsson skoraði frægt mark en hvernig endaði leikurinn og hvaða leikmaður Keflavíkur fékk að líta rauða spjaldið? Rétt svör:

Tímabókun hefst 23. september - bókað er virka daga milli kl. 13-16

4. Þungaðar konur

11. Er hann með Bayer Leverkusen?

14. Hvað heitir önnur breiðskífa hljómsveitarinnar Valdimar?

1. Reykjanesbær, Grindavík og Sandgerði. 2. Klemenz Sæmundsson. 3. Hún er iðnaðar-og viðskiptaráðherra. 4. 50 ár. 5. María Ben Erlingsdóttir. 6. Hanakambar, hárlakk og herðapúðar. 7. Við Austurgötu. 8. Senegalflúra. 9. Magnús Stefánsson. 10. Númer 14. 11. Bayer Leverkusen. 12. Húsatóftavöllur 13. Jakob Jónharðsson. 14. Um stund. 15. 14 sinnum. 16. 2003. 17. Ómar: 1994 og Pétur Pétursson. Jóhann: 2-1 fyrir ÍA og það var Einar Orri Einarsson sem fékk rauða spjaldið.

10. 9.

g i t s 0 1


14

fimmtudagurinn 19. september 2013 • VÍKURFRÉTTIR

SPORTIÐ

Atvinnumennskan heillar -Segir Anton Freyr Hauksson U17 landsliðsmaður Íslands í fótbolta

K

eflvíkingurinn Anton Freyr Hauksson var nýlega valinn til þess að leika fyrir hönd U17 lið karla í fótbolta. Anton er hluti af hóp Íslands sem heldur til Rússlands og leikur þar í undankeppni EM, dagana 21. - 26. september. Anton Freyr er 16 ára miðvörður, en auk þess að leika í vörninni þá leysir hann einnig stöðu miðjumanns. Anton segist spenntur fyrir því að fara til Rússlands en hann vonast eftir því að íslenska liðið nái sem bestum árangri þar. A nt o n v a r a n s i l i ð t æ k u r í hraðarþraut í Skólahreyti á sínum tíma með Heiðarskóla þar sem liðið lenti m.a. í öðru sæt á landinu. Nú hefur Anton hafið nám í FS þar sem hann stundar nám á íþróttafræðibraut og afreksíþróttarlínu. „Ég prufaði allt þegar ég var yngri, körfubolta, sund, handbolta en

alltaf togaði fótboltinn meira í mig því það er mikill áhugi fyrir fótbolta heima fyrir,“ segir Anton sem er greinilega mikill íþróttamaður. Anton segir að Skólahreysti hafi hjálpað honum nokkuð í boltanum. Þar hafi hann tamið sér að æfa aukalega og bætt bæði snerpu og styrk. Anton er duglegur að æfa aukalega en hann telur þó að alltaf megi leggja meira á sig. Anton hefur spilað sjö leiki með U17 liði Íslands og af þeim leikjum hefur hann verið fimm sinnum í byrjunarliði. Hann segir góðan anda ríkja í liðinu enda séu þar mikið af fínum strákum. Sumir í liðinu eru þegar komnir á samning hjá liðum í Evrópu og Anton viðurkennir að það heilli óneitanlega að komast í atvinnumennsku. Hann segir að það gæti þó verið erfitt að fara út svo ungur og viðurkennir fúslega

að hann myndi eiga erfitt með það að vera fjarri foreldrum sínum. „Ég væri alveg til í það enn þyrfti sjálfsagt að hafa mömmu og pabba með, get ekki verið án þeirra,“ segir Anton og hlær. Anton hefur aðeins fengið smjörþefinn af því að æfa með meistaraflokki Keflvíkinga en hann æfir bæði með 2. og 3. flokki félagsins. Hann er ekkert allt of sáttur með sumarið, enda er hann metnaðarfullur, en liðið hefði viljað ná töluvert betri árangri. Keflvíkingar náðu 4. sæti í A-riðli í 3. flokk og komust í undanúrslit í bikarkeppni. Hjá 2. flokki er útlit fyrir að 3. sæti verði raunin í B-riðli. Það verður forvitnilegt að fylgjast með Antoni og félögum í landsliðinu í Rússlandi á næstunni.

Mikið bætt aðstaða á Garðsvelli

Logi í Ljónagryfjuna - Góður liðsstyrkur fyrir Njarðvíkinga

L

andsliðsmaðurinn í körfubolta, Logi Gunnarsson gekk á dögunum frá samning við uppeldisfélag sitt Njarðvík. Logi sem er 32 ára gamall hefur leikið erlendis undanfarin 11 ár, ef frá er talið tímabilið 2008-2009 þar sem hann lék með Njarðvík. Logi er mikill styrkur fyrir Njarðvíkurliðið sem ætlar sér að blanda sér í toppbaráttu Dominos deildarinnar í vetur að sögn Loga. „Það er mjög gott að vera kominn heim. Það voru nokkur lið sem höfðu samband við mig en ég er sáttur við að vera hérna. Það er erfitt að vera í einhverju öðru liði en Njarðvík,“ sagði Logi sem lék með öllum yngri flokkum félagsins áður en hann hélt á vit ævintýra í Þýskalandi, Finnlandi, Svíþjóð, Frakklandi og Spáni í atvinnumennsku. Logi segir að umgjörðin í Njarð-

vík og ungir og efnilegir leikmenn hafi verið hvatning fyrir hann um að ganga til liðs við Njarðvíkinga. Hann hefur lengi fylgst vel með þessum strákum og æft með þeim á sumrin þegar hann var i fríi frá atvinnumennskunni. Hann telur að Njarðvíkingar verði í toppbaráttu í ár en hann býst við því að Dominos deildin verði jöfn og spennandi. Logi lokar ekki á það að fara aftur í atvinnumennsku en þá verði rétta tilboðið að berast honum. Hann á nú tvö börn og eiginkonu sem taka verði tillit til. „Maður tekur bara eitt ár í einu í þessu, en ég útiloka ekki að fara út aftur þó svo að möguleikarnir minnki alltaf eftir því sem maður verði eldri.“ Logi segist einnig geta hugsað sér að setjast aftur að á Íslandi fyrir fullt og allt, það fari þó eftir því hvernig fjölskyldan aðlagist og hvort einhverjar dyr opnist erlendis frá aftur.

Ö

ll aðstaða á Garðsvelli, heimavelli Víðis í Garði, hefur verið bætt til muna. Girðing umhverfis íþróttasvæðið hefur verið endurnýjuð, hlaupabraut hefur verið malbikuð og svæðið tyrft. Þá hefur verið malbikað við klúbbhús Víðismanna, bæði bílastæði og við sjoppuna. Næstu framkvæmdir verða að leggja bílastæði við Garðsvöll

bundnu slitlagi og frekari lagfæringar á umhverfi. Víðismenn hafa notið stuðnings frá bæjaryfirvöldum og Knattspyrnusambandi Íslands við f ramkvæmdirnar. Þeim var þakkað formlega stuðningurinn sl. laugardag. Þá var hlaupa- og göngubrautin formlega opnuð og velunnurum Víðis boðið upp á grillaðar pylsur.

Í hálfleik var Gesti Gestssyni frá Nýlendu í Garði veitt viðurkenning sem stuðningsmaður Víðis sumarið 2013. Víðismenn tóku á móti Grundarfirði í lokaleik sumarsins og urðu úrslitin jafntefli og fjórða sætið í 3. deildinni staðreynd hjá Víðismönnum.


15

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 19. september 2013

Keflvíkingar Íslandsmeistar í 4. flokki

Keflvíkingar voru sigursælir í ár en þeir sigruðu einnig á ReyCup mótinu sterka. Rafn Edgar með glæsileg tilþrif en hann skoraði annað mark Keflavíkur.

Bláa Lónið styrkir íþróttastarf á Suðurnesjum B

láa Lónið hefur veitt öllum íþróttafélögunum á Suðurnesjum styrki undanfarin ár. Styrkirnir eru í formi vetrarkorta í Bláa Lónið. Fulltrúar félaganna veittu styrkjunum móttöku föstudaginn 13. september í Bláa Lóninu. Alls voru 30 styrkir veittir, en Bláa Lónið leggur áherslu á að styðja

K

eflvíkingar urðu um helgina Íslandsmeistarar í 4. flokki karla í knattspyrnu. Liðið vann Fjölni 2-1 á heimavelli sínum en þeir Ólafur Ingi Jóhannsson og Rafn Edgar Sigmarsson skoruðu mörk Keflvíkinga. Víkurfréttir voru á staðnum og mynduðu fagnaðarlætin. Myndband af fagnaðarlátunum og myndasafn má sjá á vef okkar vf.is.

Arnór Sveinsson framherji leikur hér á varnarmann Fjölnis.

við allar íþróttagreinar sem stundaðar eru á svæðinu. Dagný Hrönn Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Bláa Lónsins, og Magnea Guðmundsdóttir, kynningarstjóri, afhentu styrkina. Dagný sagði við þetta tækifæri að fjöldi styrkjanna væri táknrænn fyrir fjölbreytt og öflugt íþróttastarf á Suðurnesjum.

SNYRTIFRÆÐINGUR ÓSKAST FRAMTÍÐARSTARF VIÐ EITT AF UNDRUM VERALDAR Við leitum að orkumiklum og metnaðarfullum snyrtifræðingi til framtíðarstarfa. Starfið felur í sér að veita Blue Lagoon snyrtimeðferðir ásamt ráðgjöf og sölu . á Blue Lagoon húðvörum. Um vaktavinnu er að ræða. Hæfniskröfur: t Snyrtifræðiréttindi og reynsla í faginu t Rík þjónustulund t Áreiðanleiki og stundvísi t Sjálfstæð vinnubrögð t Góð samskipta- og samstarfshæfni t Góð enskukunnátta

Nánari upplýsingar veita Ester Gísladóttir og Eyrún Eggertsdóttir í síma 420 8800. Umsóknarfrestur er til 27. september n.k. Umsækjendur eru beðnir um að senda umsókn í gegnum heimasíðu Bláa Lónsins www.bluelagoon.is/atvinna

Bláa Lónið hefur margsinnis verið valinn einn besti spa staðurinn á heimsvísu og fékk nýverið nafnbótina sem eitt af 25 undrum veraldar að mati National Geographic. Bláa Lónið er tóbakslaus vinnustaður og þar starfa að jafnaði um 300 starfsmenn.


Instagram

vf.is

#vikurfrettir fimmtuDAGURINN 19. september 2013 • 35. tölublað • 34. árgangur

VIKAN Á VEFNUM Suðurnejamenn láta ekki sitt eftir liggja á samfélagsmiðlunum. Við á Víkurféttum munum framvegis birta það helsta sem ber á góma á Facebook og Twitter hjá Suðurnesjamönnum. Hægt er að merkja þína stöðuuppfærslu með #vikurfrettir á facebook, Twitter eða Instagram ef þér liggur eitthvað á hjarta, og Víkurfréttir sjá um að koma því til skila.

Valdimar Gudmundsson „Ég skil ekki af hverju vinur minn, Atli Þór Annelsson, er enn á lausu. Stelpur, þið verðið að fara að step yo game up og ná ykkur í drenginn. Algjör love machine og sexy beast.“ Guðbergur Ólafsson „Best geymda leyndarmál Reykjanesbæjar er Panang Kjùklingur à Malai-Thai ì sama hùsi og Nettò!!“ Fríða Dís Guðmundsdóttir „Ég gæti hugsanlega fallið í yfirlið af tilhlökkun! Áður en langt um líður verð ég slefandi á sýningu með verkum Fridu Kahlo í Musée d'Orsay!“ Jón Bjarni „Aulahúmor dagsins í boði H&M. Þessa mynd kalla ég „Úr að ofan“

GÆÐAMÁLNING Neytendur athugið! Múrbúðin selur allar vörur sínar á lágmarksverði fyrir alla, alltaf, það breytist ekki!

Deka Project grunnur. 10 lítrar

ELDNI Deka Pro 4. Veggja- og OTTAH loftamálning. 10 lítrar ÓÐ ÞV

G

5.795

Bakki, 25 cm rúlla, grind og pensill. - Sett

5.990

Aqua 25 innimálning á böð 4 lítrar

Deka Pro 10 Innimálning. 10 lítrar

4.295

6.690

1.595

Scala málarakýtti

395

Deka Spartl LH. 3lítrar

1.990 Deka Meistaralakk 70 Akrýllakk. hvítt. 1 líter

LF Veggspartl 0,5 litrar

795

Deka Meistaragrunnur Hvítur. 1 líter

1.895

1.545

DekaCryl 7 Innimálning. 10 lítrar

5.995

20m2 málningaryfirbreiðsla

195

Litaspray, Truper&Maston, verð frá

25cm Málningarrúlla og grind

Scala Panellakk Glært. 1 líter

720

1.595

Málningarpappi 20mx80cm

695

Deka Olíugrunnur 1 líter

795

Maston Hammer málning 750 ml.

Maston Hammer málning 250 ml.

1.695 2.195

895

V-tech epoxy lím

V-tech alhliða lím, 7ml.

345 190 Mako pensill 50mm

225

Mako málaramotta 1x3 metrar Deka Olíulakk 30

Eyrún Líf Sigurðardóttir „Helmingurinn af bensininu minu fer i það þegar eg villist.. Villist a leiðum sem eg keyri hvern einasta dag. #guðhjalpimer“ Ernalind Teitsdóttir „Er fólk ekkert að grínast með að bíða í röð? eftir tölvuleik? #æjæj“ Teitur Albertsson „Vonandi þarf ég ekki að fá mér nýtt grill á morgun #vindur #gleymdiadbindanidurgrillid #skitsamaumsolstolana #aldreisol #bararok #sunny“

1.795

995

Áltrappa 4 þrep

4.990

Áltrappa 3 þrep 4.490,Áltrappa 5 þrep 5.690,-

Deka menja 1 líter

995

Mako ofnarúlla

325

4.295 Mako bakki og 10 cm rúlla

Málningarlímband 25mmx50m

195

Deka Gólfmálning grá 3 lítrar

Hagmans 2 þátta Vatnsþ / epoxy 4kg

11.295

Framlengingarskaft fyrir rúllur Tia-EP 1,2 metrar

345 325

Fuglavík 18. Reykjanesbæ Opið virka daga kl. 8-18 Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Neytendur athugið! Múrbúðin selur allar vörur sínar á lágmarksverði fyrir alla, alltaf. Gerið verð- og gæðasamanburð!


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.