Víkurfréttir
Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær
Sími: 421 0000
Sjónmælingar Sími 421-3811
Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001
vf.is
FIMMTUdagurinn 13. september 2012 • 36. tölubl að • 33. árgangur
›› Keflavíkurflugvöllur:
Þurrkað af framrúðunni
Þ
ota Icelandair sem kom frá London sl. mánudag fékk konunglegar móttökur við komuna til Keflavíkurflugvallar. Slökkviliðið á Keflavíkurflugvelli baðaði þotuna undir sigurboga sem sprautaður var með vatni. Ástæðan var að um borð voru þátttakendur að koma heim af Ólympíumóti fatlaðra sem nýlokið er í London. 14. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 7. apríl 2011 Á meðan Ólympíufararnir hlustuðu á söng og fengu blóm í flugstöðinni kom það í hlut starfsmanna IGS að þrífa framrúðu þotunnar, sem blotnaði rækilega í aðgerð slökkviliðsins.
spennandi uknattleikir ›› Hælisleitendur
›› Viðtal
›› Menntun
Ánægð á Íslandi og búa í Reykjanesbæ
Þrettán er happatala Valgerðar
Góð skólabyrjun í Holtaskóla
› Síða 8
› Síða 8
› Síða 4
›› Íbúar á Vatnsleysuströnd bregðast vel við bréfi bæjaryfirvalda:
ehf.
Reykjanesbær ur: vf@vf.is a daga kl. 09-17
to.
kosti með gen.
endur vænn er ari
Íbúar jákvæðir fyrir hitaveitu
S
veitarfélagið Vogar sendi leita eftir viðhorfi til málsins. verða einnig gerðar á Keilisnesi fyrr í sumar öllum fast- Ásgeir segir að svör hafi borist eru þær eru á höndum fyrireignaeigendum á Vatnsleysu- frá allmörgum húseigendum á tækisins Íslenskrar matorku, strönd, austan Nesbús, bréf og svæðinu, þau eru undantekn- sem alfarið kostar þær rannsóknir. Bæjarráð Voga hefur innti þá eftir afstöðu til þess að ingalaust jákvæð. Tilraunaboranir eftir heitu vatni ákveðið að bíða með ákvarðanir fá hitaveitu. Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri í Vogum segir í samtali við Víkurfréttir að í bréfinu hafi verið bent á hver áætlaður kostnaður væri við að taka inn vatnið samkvæmt gjaldskrá HS Veitna og á þá staðreynd að þar að auki gætu sumir húseigendur lent í kostnaði við að gera viðeigandi breytingar til að geta nýtt heitt Það er háspenna í körfuboltanum í Reykjanesbæ þessa dagana. Keflavík og KR eigast við í undanvatnúrslitum til húshitunar. Jafnframt Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik og staðan í viðureign liðanna er 2:2. var skýrt tekiðverður fram í íbréfinu að liðanna í KR-heimilinu í Reykjavík í kvöld. Spennan er ekki minni Oddaleikur viðureign afstaða húseigenda Keflavíkur til málsinsog Njarðvíkur í kvennaboltanum. Þar er staðan reyndar orðin 2:0 í úrslitaviðureign væri engan eftir hátt tvo skuldbindfyrir áKeflavík æsispennandi háspennuleiki. Keflavíkurstúlkur geta orðið Íslandsmeistarar andi, einungis væriá verið að kvenna með sigri Njarðvíkurstúlkum í Keflavík annað kvöld, föstudagskvöld. VF-mynd: HBB
- sjá nánar á bls. 23
um hitaveitu á Vatnsleysuströnd þar til niðurstöður úr þessum tilraunaborunum liggja fyrir. Opið allan Á Auðnum á Vatnsleysuströnd varsólarhringinn borað eftir heitu vatni og leit út fyrir góðan árangur. Borað var niður á ca. 800 metra dýpi og var vatnið orðið um 80°C. Ekki vildi betur til en svo að borinn brotnaði í holunni og hún því ekki að fullu nýtanleg. Staðan er sú að þar fæst nú vatn sem er 56°C, en Ásgeir, bæjarstjóri í Vogum, sagðist í samorgunv tali viðMVíkurfréttir ekki hafa erðarmaum upplýsingar magni tseíðhvaða ill það er eðaAðehvort ins í b það dugi til að Subway oði á Fitjum hita upp hús á Ströndinni. Samkvæmt upplýsingum frá eiganda holunnar kemur talsvert mikið magn af vatni úr henni. TM
Fitjum NÝ T T
VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND | www.flytjandi.is | sími mi 525 5 7700 7 |
rðarbraut 13 @heklakef.is
Easy ÞvoTTaEfni
Holtsgötu 52 - 260 Reykjanesbæ s. 420 5000 - Fax: 421 5946
Easy MýkingarEfni
BLAÐAMAÐUR ÓSKAST Óskum eftir að ráða hressa og klára manneskju í starf blaða/fréttamanns.
Um heilt starf er að ræða en einnig er möguleiki á hlutastarfi. Umsækjendur þurfa að hafa gott vald á íslensku. Umsóknir með helstu upplýsingum sendist í tölvupósti til Páls Ketilssonar, ritstjóra, á netfangið pket@vf.is.
2
FIMMTUDAGURINN 13. SEPTEMBER 2012 • VÍKURFRÉTTIR
NESVELLIR
LÉTTUR FÖSTUDAGUR 14. SEPTEMBER KL 14:00
›› Sveitarfélagið Vogar:
Leita tilboða í bankaviðskipti
Í
ljósi aðstæðna telur bæjarráð Voga rétt að fela bæjarstjóra að leita tilboða hjá öðrum bankastofnunum um viðskipti sveitarfélagsins. Þetta kemur fram í bókun bæjarráðs eftir fund með forsvarsmönnum Landsbankans. Þar var tilkynnt að útibúi bankans í Vogum verði lokað frá og með 14. september nk. „Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga harmar þá ákvörðun L andsbankans að loka afgreiðslu sinni í sveitarfélaginu. Þrátt fyrir að lokun afgreiðslunnar geti skilað hagræðingu í rekstri bankans skapar hún mikil óþægindi og leiðir til kostnaðarauka fyrir viðskiptavini bankans í Vogum, sérstaklega þá
sem komnir eru á efri ár. Á fundi með yfirmönnum bankans kom fram skýr vilji til að veita íbúum sveitarfélagsins þjónustu á staðnum m.a. með hraðbanka sem aðgengi er að allan sólarhringinn og sérstakri viðveru þjónustufulltrúa í hverri viku t.d. í tengslum við starf eldri borgara. Nú þegar hefur verið stofnaður vinnuhópur bankans og bæjaryfirvalda um þjónustu bankans við íbúa sveitarfélagsins. Í ljósi aðstæðna telur bæjarráð rétt að fela bæjarstjóra að leita tilboða hjá öðrum banakstofnunum um viðskipti sveitarfélagsins,“ segir í bókun bæjarráðs Sveitarfélagsins Voga.
Kynning á velferðarþjónustu fyrir eldri borgara Allir velkomnir
INNILEIKJAGARÐURINN
Björgvin Jónsson formaður Júdódeildar UMFN tók við viðurkenningunni úr hendi Sigríðar Jónsdóttur frá ÍSÍ sem og fána fyrirmyndar verkefnisins.
ØØÓÖÏÓÕÔËÑË܃ßÜÓØØ å ÝÌÜŴ ÙÚØËÜ ËʰßÜ ÏʰÓÜ Ýß×ËÜÐÜĜ ÖËßÑËÜÎËÑÓØØ ͖͒˛ ÝÏÚÞÏ×ÌÏܲ ÜË×àÏÑÓÝ àÏ܃ßÜ ÙÚÓƒ ß× ÒÏÖÑËÜ ×ÓÖÖÓ ÕÖ˛ ͕͒˝͔͑ ̋ ͒͗˝͔͑˛ Ef fólk vill panta tíma til að halda afmæli eða aðrar veislur í innileikjagarðinum þá má hafa samband við Hafþór Birgisson í síma 8981394.
HOLTASKÓLI
Frístund Holtaskóla óskar eftir að ráða starfsmann í 50 % starf. Vinnutími er frá 12:30 – 16:30. Menntunar- og hæfniskröfur: ˾ Ö×ÏØØ ÕßØØåʵË å ÞŊÖàßÜ ×˛Ë˛ å ÙÜÎ ÙÑ âÍÏÖ ˾ ôÐØÓ Ĝ ×ËØØÖÏÑß× ÝË×ÝÕÓÚÞß× Umsóknarfrestur er til 24. september. ôÕÔË ÝÕËÖ ß× ÝÞËÜʨƒ å àÏÐ ÏãÕÔËØÏÝÌôÔËÜ ÒʵÚ˝˹˹ááá˛ÜÏãÕÔËØÏÝÌËÏܲÓÝ˹ÝÞÔÙÜØÕÏÜʨ˹ÖËßÝ̋ÝÞÙÜÐ ÜÏÕËÜÓ ßÚÚÖƇÝÓØÑËÜ àÏÓÞÓÜ ŇÒËØØ ÏÓÜÎËÖ˜ skólastjóri í síma 420 3500
TÓNLISTARSKÓLI REYKJANESBÆJAR ÏÞß× Ìôʵ àÓƒ ÙÕÕßÜ ŊÜÐåß× ØÏ×ÏØÎß× Ĝ ÝŊØј ÝËâŇÐŇؘ ×åÖ×ÌÖåÝÞßÜÝÒÖÔŇƒÐôÜÓ ÙÑ ÕÙØÞÜËÌËÝÝ˲ ˮ ãÜÝÞßÜ ÕÏ×ßܘ ÐãÜÝÞßÜ ÐôÜ˫ ÚÚÖƇÝÓØÑËÜ Ĝ ÝĜ×Ë ͕͓͖͔͒̋͒͒ ÞÒßÑÓƒ ˃ Ɠ˃ ÏÜ ËÖÖÞËÐ ÙÚÓƒ ÐãÜÓÜ ß×ÝŇÕØÓܲ Skólastjóri
Júdódeild UMFN fyrirmyndarfélag ÍSÍ
J
údódeild UMFN hefur fengið viðurkenningu sem fyrirmyndarfélag ÍSÍ og er þar með þriðja júdódeildin á landinu sem fær þessa viðurkenningu. Viðurkenningin var afhent fyrir helgi. Deildin er ung að árum því hún var stofnuð 8. september 2010 og varð því tveggja ára um helgina. Sigríður Jónsdóttir frá ÍSÍ kom meðal annars inn á að það væri merki um hversu kraftmikil deildin er, hve fljótt deildin hafi markað sér stefnu
um að vera fyrirmyndarfélag ÍSÍ og vinna þannig markvisst að því að gera alla umgjörð í kringum deildina sem fagmannlegasta. Í deildinni eru nú rúmlega 100 iðkendur, sem gerir deildina eina af fjölmennustu júdódeildum landsins. Frá stofnun hafa fjölmargir Íslandsmeistaratitlar, Mjölnir open titlar og titlar á mótum JSÍ (Júdósambands Íslands) komið í hús. Sýnir þetta hversu kraftmikil deildin er og hvað börnin og unglingarnir leggja sig vel fram um að ná árangri.
›› FRÉTTIR ‹‹
S
Garðmenn fá langþráðan íbúafund
amþykkt hefur verið í Garði a ð íbú af u n du r verði haldinn síðustu vikuna í september 2012. Fjölmörg hitamál hafa verið í Garðinum sl. vikur og mánuði og því tímabært að íbúarnir fái að ræða þau mál við bæjaryfirvöld. Bæjarráði er falið að sjá um undirbúning hans og dagskrá í samráði við bæjarstjóra. Fundardagur og tími verður kynntur þegar nær dregur.
Sakaður um að vera drukkinn er bátur sökk í Sandgerðishöfn
S
kipstjóri hefur verið ákærður í Héraðsdómi Reykjaness fyrir brot á áfengis- og siglingalögum þegar hann sigldi stálbátnum Rán GK91 inn í Sandgerðishöfn í október á síðasta ári og hafnaði að lokum á öðrum bát með þeim afleiðingum að sá bátur sökk. Skipstjórinn á Rán er sakaður um að hafa verið drukkinn þegar hann sigldi inn í höfnina en samkvæmt ákæru mældist 0,7 prómíl í blóði hans. Þegar skipstjórinn ætlaði að leggjast að bryggjunni sigldi hann á stefni trébátsins Sölku sem er 33 tonna bátur, sem sökk í kjölfarið. Skipstjóri Ránar flúði síðan vettvang í kjölfarið. Ekki liggur fyrir hvort hinn ákærði hafi játað brotið en málið var þingfest sl. fimmtudag. Því var svo frestað til 21. desember.
3
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 13. SEPTEMBER 2012
Landsbankinn sameinar útibú á Suðurnesjum Útibú Landsbankans í Reykjanesbæ og afgreiðslustaðir hans í Garði og Vogum verða sameinuð frá og með 14. september. Sameinuð starfsemi verður við Tjarnargötu 12 en síðar á árinu verður flutt í nýtt og glæsilegt húsnæði í Krossmóa 4a í hjarta Reykjanesbæjar. Hér verður framtíðaraðsetur Landsbankans í Reykjanesbæ, Krossmóa 4a .
Landsbankinn þinn er heiti á stefnu Landsbankans. Bankinn er í eigu þjóðarinnar og hefur mikilvægu hlutverki að gegna í samfélaginu. Landsbankinn hefur breyst mikið og mun breytast og eflast enn frekar í takt við nýja stefnu. Við skiptum ekki um nafn heldur hugarfar.
Mikil áhersla er lögð á að þjónusta við viðskiptavini skerðist sem allra minnst vegna þessa. Engar breytingar verða á reikningsnúmerum við sameininguna og ekki er þörf á endurnýjun greiðslukorta.
Sameinuð útibú 45 starfsmenn í útibúinu
20 starfsmenn í bakvinnslu
Þjónustuheimsóknir
Öllum boðið starf
Sterkari saman
Landsbankinn mun veita íbúum í Garði og Vogum sem ekki geta sótt bankaviðskipti út fyrir bæinn, þjónustu í heimabyggð. Þjónustuheimsóknir verða í Garði, Sunnubraut 4, þriðjudaga og föstudaga kl. 14-16 og í Álfagerði í Vogum mánudaga og miðvikudaga kl. 14-16. Hraðbanka verður einnig komið upp í verslun N1 í Vogum. Starfsemi bankans í Sandgerði breytist ekki.
Starfsmönnum sem nú starfa í Garði og Vogum hefur öllum verið boðið starf í útibúinu í Reykjanesbæ sem verður enn öflugra og hagkvæmara fyrir vikið. Um 45 manns munu starfa í sameinuðu útibúi. Að auki sinna um 20 starfsmenn bakvinnsluverkefnum fyrir bankann.
Sameinað útibú verður mjög vel í stakk búið til að mæta kröfum viðskiptavina, jafnt einstaklinga sem fyrirtækja. Samanlögð reynsla starfsmanna og �ölbreytt þekking vega þar þungt.
Landsbankinn
landsbankinn.is
Við munum veita framúrskarandi þjónustu með áherslu á örugg og fagleg vinnubrögð, persónulega þjónustu og stuttan svartíma.
410 4000
4
FIMMTUDAGURINN 13. SEPTEMBER 2012 • VÍKURFRÉTTIR
Leiðari Víkurfrétta
vf.is
Hilmar Bragi Bárðarson, fréttastjóri
Útgefandi: Afgreiðsla og ritstjórn: Ritstjóri og ábm.: Fréttastjóri: Blaðamaður: Auglýsingadeild: Umbrot og hönnun: Auglýsingagerð: Afgreiðsla: Prentvinnsla: Upplag: Dreifing: Dagleg stafræn útgáfa:
Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Krossmóa 4, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Eyþór Sæmundsson, sími 421 0002, eythor@vf.is Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is Víkurfréttir ehf. Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0006, thorgunnur@vf.is Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0006 Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0000, rut@vf.is og Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is Landsprent 9000 eintök. Íslandspóstur www.vf.is, m.vf.is og kylfingur.is
Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkurfrétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.
Veðurofsinn og sjálfboðaliðarnir
Fyrsta haustlægðin kom með hvelli. Segja má að hamfarir hafi orðið á Norðurlandi þar sem stór svæði hafa verið meira og minna rafmagnslaus eftir að rafmagnsstaurar brotnuðu eins og eldspýtur undan þungum raflínum sem ísing hafði sest á í norðanbálinu. Almannavarnaástandi var lýst yfir í Mývatnssveitinni, enda mörg þúsund fjár enn á fjöllum og víða hafði sauðfé fennt í kaf. Bændur og björgunarsveitir hafa lagt nótt við dag að bjarga fé. Snjóflóðastangir hafa verið notaðar til að finna skjáturnar sem eru margar á kafi í snjó. Því miður er þó nokkuð um dauð dýr en allt kapp var lagt á það í gær að koma dýrum í hús en talið var að allt að 12.000 fjár væru enn á fjöllum og ekki vitað um afdrif þess. Á sama tíma hefur bændum gengið illa að mjólka, bæði vegna rafmagnsleysis og þá hefur ófærð komið í veg fyrir að mjólkurbílar kæmust á bæi til að sækja mjólkina. Fiskvinnslufyrirtæki á þessu landsvæði voru einnig á hálfum afköstum vegna rafmagnsskorts og þar er talað um milljóna tjón. Þetta hafa verið sannkallaðar hamfarir fyrir norðan og það í fyrri hluta september. Ferðamannatíminn ekki búinn og svo virðist sem veðurguðirnir hafi ákveðið að sleppa haustinu og skella bara á hörðum vetri.
Í öllum þessum fréttum af veðurham og björgunaraðgerðum honum tengdum eru sjálfboðaliðar Slysavarnafélagsins Landsbjargar í framvarðasveitinni. Fólk sem leggur mikið á sig í verðmætabjörgun og þar er ekki spurt að því hvort það sé dagur eða nótt. Sjálfboðaliðarnir hafa þegar þetta er skrifað unnið dögum saman í leit og björgun fyrir norðan. Þetta fólk tekur sér frí frá vinnu til að sinna björgunarstörfum. Ekki hefur ennþá komið til þess að björgunarlið frá Suðurnesjum hafi farið norður en á Suðurnesjum eru vel búnar björgunarsveitir sem geta unnið við erfiðar aðstæður. Sem dæmi um það hversu öflugar björgunarsveitir eru á Suðurnesjum, þá eru fjórir björgunarsveitarmenn úr Reykjanesbæ nú staddir norðanlega á Grænlandi að taka þátt í umfangsmikilli alþjóðlegri björgunaræfingu þar. Mikið af búnaði var flutt frá Björgunarsveitinni Suðurnes með herflutningavél frá Keflavíkurflugvelli til Meistaravíkur á Grænlandi. Þar verður svo æft næstu daga fyrir norðan dúk og disk, eins og það var orðað við blaðamann. Nú þegar veturinn er á næsta leiti er fólk hvatt til að hugsa til björgunarsveitanna og þeirra sjálfboðaliða sem þar starfa. Framundan eru mikilvægir tímar í fjáröflun þessara sveita. Hugsum til björgunarsveitanna.
Ekki er vika án Víkurfrétta - sem koma næst út fimmtudaginn 20. september 2012. Bókið auglýsingar í síma 421 0001 eða fusi@vf.is
Holtaskóli er samfélag sem einkennist af virðingu, ábyrgð, virkni og ánægju
Góð skólabyrjun Þjónustuheimsóknir í Garð og Voga á vegum Landsbankans
L
íkt og boðað hefur verið mun Landsbankinn áfram veita þeim íbúum í Garði og Vogum sem ekki geta sótt bankaviðskipti út fyrir bæinn, þjónustu í heimabyggð þó dregið verði úr starfsemi bankans á þessum stöðum. Þar er einkum um að ræða þjónustu við eldri borgara, starfsmenn fyrirtækja sem ekki eiga heimangengt vegna starfa sinna og þá aðra sem ekki geta nýtt sér rafrænar lausnir í bankaviðskiptum. Bankinn veitir víða um landið þjónustu með sambærilegum þjónustuheimsóknum og hafa þær mælst vel fyrir þar sem þær hafa verið reyndar.
Þjónustuheimsóknir í Voga verða með eftirfarandi hætti: Starfsfólk útibúsins í Reykjanesbæ mun sjá um þjónustuheimsóknir Landsbankans í Voga. Þjónustan verður í Álfagerði, íbúðakjarna aldraðra, að Akurgerði 25 alla mánudaga og miðvikudaga milli kl. 14:00 og 16:00. Hraðbanka verður einnig komið upp í verslun N1 í Vogum. Þar er opið frá 7.30 til kl. 20.00 á kvöldin virka daga, laugardaga frá 10.00 - 20.00 og sunnudaga frá 12.00 - 18.00. Þjónustuheimsóknir í Garði verða með eftirfarandi hætti: Starfsfólk útibúsins í Reykjanesbæ og afgreiðslu bankans í Sandgerði mun sjá um þjónustuheimsóknir Landsbankans í Garði. Þjónustan fer fram í afgreiðslu bankans að Sunnubraut 4 alla þriðjudaga og föstudaga milli kl. 14:00 og 16:00. Hraðbanki er fyrir í Garði og aðgangur að honum allan sólarhringinn. (Fréttatilkynning frá Landsbankanum.)
Nú er skólastarf hafið á nýju skólaári og er ekki hægt að segja annað en að skólabyrjunin hafi gengið vel. Það er gaman að sjá hve tilbúin börnin eru að hefja skólaárið og foreldrar hafa sem fyrr sýnt í verki að þeir hafa áhuga á skólagöngu barna sinna. Mæting þeirra þegar skólinn er settur er mikil og gefur það okkur sem í skólanum störfum aukinn kraft að sjá samstöðuna sem er að skapast í skólasamfélaginu okkar. Upphaf skólastarfsins krefst mikillar vinnu ef vel á að vera. Því betur sem skólastarfið er skipulagt og undirbúið því meiri von er á árangursríkum skólavetri. Kennarar og aðrir starfsmenn hefja undirbúning í skólanum 15. ágúst en þá þegar eru margir búnir að vera á námskeiðum eða málþingum um skólastarf. Nemendur komu svo í skólann 22. ágúst. Vegna góðs undirbúnings starfsfólks og þess hve tilbúnir nemendur voru að hefja skólastarfið fór það mjög vel af stað. Það hve tilbúnir nemendur voru stafar sennilega að miklu leyti af jákvæðu viðhorfi foreldra, viðhorf og áhugi foreldra hefur mjög mótandi áhrif á börnin. Nú hefur skapast sú hefð að fyrsta skóladaginn fer fram æfing í öllum skólanum í PBS. Það er eins og
margir vita stuðningur við jákvæða hegðun og hefur það mikil áhrif á að skapa þann jákvæða anda sem er svo mikilvægur í skólastarfinu. Þriðjudaginn 4. september fóru svo allir kennarar í Holtaskóla, Myllubakkaskóla og Njarðvíkurskóla (en þessir skólar eru allir með PBS) á fyrirlestur um bekkjastjórnun í anda PBS. Fastur hluti af skólaupphafi í Reykjanesbæ er þátttaka í setningu Ljósanætur. Þá mæta nánast öll börn í bæjarfélaginu við Myllubakkaskóla og þar fer fram stutt setningarathöfn. Þessi atburður heppnaðist sérstaklega vel í ár enda komin reynsla á framkvæmdina. Í ár var tekin upp sú nýbreytni að tvö börn úr hverjum skóla mynduðu lítinn kór sem leiddi fjöldasönginn en hefð er að syngja Ljósanæturlagið og Meistara Jakob á nokkrum tungumálum. Haustið er tími mikilla fundarhalda í skólum. Það er mikilvægt því við öll sem skólasamfélaginu tilheyrum þurfum að vita hvað er framundan og til hvers er ætlast af okkur. Í Holtaskóla hefur samskiptadagur nú þegar farið fram. Á þeim degi koma foreldrar með börnum sínum í viðtöl við kennara og þá settu m.a. margir nemendur sér markmið til að vinna að í vetur. Nú í vikunni voru svo sérstakir
Við setningu Ljósanætur. kvöldfundir með foreldrum hvers árgangs. Þessir fundir hafa verið haldnir undanfarin ár og verið vel sóttir af foreldrum. Þessir fundir eru mikilvægir til að allir aðilar geti stillt saman strengi sína strax í upphafi skólaársins. Innan skamms verður svo námskeið fyrir foreldra nemenda í 1. bekk þar sem farið verður yfir það hvernig foreldrar geta sem best staðið að lestrarþjálfun barna sinna heima, en við teljum nauðsynlegt að nemendur fái góðan stuðning við lestrarnámið strax í upphafi. Í þeim tilvikum þar sem erfitt er að veita þennan stuðning heima munum við halda áfram að njóta stuðnings frá „Lestrarömmum“ en sú nýbreytni hófst í fyrra og gaf mjög góðan árangur. Í næstu viku verða svo samræmd könnunarpróf í íslensku og stærðfræði í 4., 7. og 10. bekk auk ensku í 10. bekk.
Unga fólkið okkar er almennt til fyrirmyndar, hér eru útskriftarnemendur Holtaskóla sl. vor.
Árangur okkar hér á Suðurnesjum hefur oft verið mun lakari en við hefðum viljað sjá. Allir skólar eiga dæmi um góðan árangur en stöðugleiki hefur ekki verið mikill nema í einum skóla, Heiðarskóla, sem hefur staðið upp úr hér á þessu svæði. Glögg merki eru þó farin að sjást um bættan árangur á fleiri stöðum. Af sjö könnunum eru t.d. nemendur Holtaskóla yfir meðaltali í fjórum og í tveimur könnunum eru nemendur í Reykjanesbæ þ.e. meðaltal allra skólanna í bænum komið yfir landsmeðaltal. Þetta er góður árangur og greinilegt að sóknarhugur er í fólki. Við sjáum á þessu að það er hægt að bæta árangurinn en svona árangur næst ekki nema allir, nemendur, kennarar og starfsfólk skóla og ekki síst foreldrar taki höndum saman. Afmælisár Gagnfræðaskólinn í Keflavík var fyrst settur í október 1952. Nú eru því liðin 60 ár frá upphafi skólans. Þeir eru ófáir íbúarnir sem hafa stundað nám í þessum skóla sem fékk nafnið Holtaskóli árið 1982 þ.e. fyrir 30 árum. Allt til ársins 1999 voru einungis eldri bekkir grunnskólans í skólanum en skólaárið 1999-2000 hafa allir árgangar grunnskólans stundað nám við skólann. Þessi tímamót munu á margvíslegan hátt setja svip sinn á skólastarfið í vetur. Að lokum vonumst við til að skólaárið 2012-2013 verði gleðilegt og árangursríkt. Það eru sameiginlegir hagsmunir okkar allra sem hér búum að skólastarf gangi sem best.
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 13. SEPTEMBER 2012
5
6 markhonnun.is
FIMMTUDAGURINN 13. SEPTEMBER 2012 • VÍKURFRÉTTIR
LambaLæri Kræsingar & kostakjör
1.492 áður 1.798 kr/kg
SLÁTURTÍÐIN LambaLifur
grísahnakki - úrb
Lambahjörtu
MANGó/cHilli
s f a % 0 5
tur
át 37% afsl
295
398
áður 469 kr/kg
áður 498 kr/kg
tosCanabrauð BAkAð Á STAðNuM
999
áður 1.998 kr/kg
kjúkLingabringur - danskar
Cheerios
900G
2 pAkkAR 1,2 kG
nÝBakaÐ TiLBOÐ
ttur
50% afsLá
175 áður 349 kr/stk
1.398 kr/pk
999 áður 1.198 kr/pk
www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |
7
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 13. SEPTEMBER 2012
Lambahryggur
1.890 áður 2.198 kr/kg
ER HAFIN okkar kjúkLingur
grísarif
HEill fERSkuR
SMokEy pApRikA
hakkboLLur m/beikoni 1 kG
r u t t á L s f %a
678
áður 1.298 kr/kg
ís - súkkuLaði/vaniLLu
ódýRT fyRiR HEiMilið 1l
998
áður 798 kr/kg
kaffipúðar - premium 36 STk
appeLsínur
ttur
50% afsLá ttur
33% afsLá
198 áður 295 kr/pk
398 áður 498 kr/stk
kr/kg
135
ávöxTur vikunnar
649
áður 269 kr/kg
Tilboðin gilda 14. - 16 . sept. Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
8
FIMMTUDAGURINN 13. SEPTEMBER 2012 • VÍKURFRÉTTIR
›› Þrettánda Ljósanótt í Reykjanesbæ tókst með miklum ágætum:
Talan 13 orðin happatala Þ
- segir Valgerður Guðmundsdóttir menningarfulltrúi Reykjanesbæjar.
rettánda Ljósanótt í Reykjanesbæ tókst með miklum ágætum en tugþúsundir nutu fjölbreyttrar menningarog skemmtidagskrár í fjóra daga í Reykjanesbæ. Talið er að um 20.000 manns hafi verið á hátíðarsvæði Ljósanætur þegar hún náði hámarki laugardagskvöldið 1. september en þá fóru fram stórtónleikar sem lauk með glæsilegri flugeldasýningu. Valgerður Guðmundsdóttir menningarfulltrúi Reykjanesbæjar hefur í mörgu að snúast í aðdraganda Ljósanætur enda í mörg horn að líta. Þó svo Ljósanæturhátíðinni sé nýlokið þá er vinnan við næstu hátíð þegar hafin. Víkurfréttir tóku Valgerði tali eftir hátíðina og fyrsta spurningin var auðvitað um hvernig til hafi tekist. „Ég er nú frekar hjátrúarfull og gat því búist við öllu á þessari þrettándu Ljósahátíð en ég hef einmitt verið viðloðandi Ljósanótt frá fyrstu tíð og því var talan 13 líka tengd mér persónulega, ekki bara hátíðinni! Það var því gleðileg reynsla að upplifa eina bestu hátíð frá byrjun einmitt þessa helgi og það jafnvel þó veðrið væri frekar að stríða okkur. Tala 13 er nú orðin happatala hjá mér“.
- Hversu mikil vinna liggur að baki svona hátíð hjá bæjarfélaginu? „Mjög mikil vinna hjá mjög mörgu fólki liggur að baki svona hátíð. Auk starfsmanna bæjarfélagsins sem koma frá öllum sviðum bæjarins, kemur stór hópur að undirbúningnum, bæði launaðir starfsmenn og ólaunaðir sjálfboðaliðar. Flest menningarfélögin eru t.d. með uppákomur í tengslum við hátíðina, bæði tónleika og sýningar. Íþrótta- og tómstundafélögin skila líka sínu t.d. sjá skát-
- Tókst þér að skoða margar sýningar/viðburði? „Með smá skipulagi tókst mér að sjá margar sýningar en ekki þó allar og ekki komst ég heldur á alla tónleikana. Það er bara þannig á Ljósanótt að það nær enginn öllu og það er bara allt í lagi. Sem betur fer heldur menningin í bænum áfram eftir Ljósanótt og því ekki síðasta tækifærið þessa helgi“.
arnir og lúðrasveitin um árgangagönguna og sameiginlegur hópur frá körfunni í Njarðvík og Keflavík sér um sölutjöldin og þar með alla sölu á hátíðarsvæðinu. Björgunarsveitin sér um gæsluna og flottustu flugeldasýningu landsins, fyrirtækin í bænum sjá um ýmsar uppákomur ásamt fjármögnun með styrkjum, lögreglan og Brunavarnir Suðurnesja sjá um sitt og þannig má lengi telja og þið hjá Víkurfréttum gerið t.d. ykkar í öflugri kynningu á hátíðinni og viðburðum hennar“. - Hver er aðkoma þín að Ljósanótt. Hver eru þín stærstu verkefni? „Ég telst framkvæmdastjóri hátíðarinnar og er því nokkurs konar samræmingaraðili, reyni að sjá til þess að allt gangi upp og nóg sé í boði fyrir gesti og gangandi. Með mér starfar hins vegar ótölulegur fjöldi fólks eins og ég nefndi áðan, þéttur og reynslumikill mannskapur sem gerir það að verkum að þessi hátíð er ein sú besta á landinu. Þetta er hópavinna eins og hún best getur orðið“. - Hverju finnst þér Ljósanótt skila fyrir bæjarbúa? „Jákvæðasta hliðin á Ljósanótt er sú að hinn almenni bæjarbúi tekur svo mikinn þátt. Margir eru hluti af sýningunum, tónleikunum eða öðrum skipulögðum viðburðum en svo eru það líka hinir sem taka þátt með því að mæta og njóta, bjóða gestum í súpu, ganga í árgangagöngunni o.s. frv. Það kom svo vel í ljós á þessari 13. hátíð að vont veður getur ekki einu sinni haldið okkar fólki heima, það mætir hvernig sem veðrið er og er stolt af bænum sínum og þar með af sjálfu sér og það er nú aldeilis jákvætt“.
- Hvað fannst þér áhugaverðast á Ljósanótt í ár? „Auðvitað ætti ég að nefna fjölda menningarviðburða sem gera Ljósanótt svo einstaka meðal bæjarhátíða landsins en við erum orðin svo vön því, að það þarf ekki að nefna það sérstaklega í sambandi við hátíðina í ár. Það sem ég ætla að draga sérstaklega fram núna er glæsilegasta flugeldasýning sem haldin hefur verið á Íslandi, bæði fyrr og síðar! Sprengjudeild Björgunarsveitarinnar er sú al-öflugasta sem um getur og með aðstoð HS Orku nutum við einhvers galdurs sem var engu líkur. Þvílíkt sjónarspil!“.
- Fáein orð um sýninguna „Allt eða ekkert“. Þarna er rjóminn af myndlist heimamanna, ekki satt? „Sá siður hefur skapast á undanförnum árum að heimafólk er alltaf í fyrirrúmi á Ljósanótt, bæði í Listasafninu og annars staðar. Í ár tókst einstaklega skemmtilega til með stórri samsýningu listamanna af svæðinu og á þessari sýningu má glögglega sjá gróskuna og kraftinn sem býr í listafólkinu okkar. Verkin eru svo ólík og listamennirnir líka en einhvern veginn tekst að skapa þarna veröld sem er engu lík. Sýningin er opin til 21. október þannig að ég hvet fólk til að koma og sjá með eigin augum hvað við eigum flotta listamenn“. Valgerður vill koma á framfæri þakklæti til þeirra fjölmörgu sem tóku þátt í undirbúningnum, bæði nánasta samstarfsfólki hjá bænum og allra hinna sem eiga svo stóran þátt í að gera Ljósanótt að því sem hún er, bestu menningar- og fjölskylduhátíð landsins. „Það er svo gaman að vinna að góðu verkefni með góðu fólki,“ sagði Valgerður að lokum. Texti: Hilmar Bragi
›› Málefni hælisleitenda í Reykjanesbæ:
V
íkurfréttir hafa undanfarnar vikur fjallað um málefni hælisleitenda í Reykjanesbæ í þeirri von um að fræða almenning um stöðu þeirra einstaklinga sem ákveða að flýja heimaland sitt og vilja setjast að á Íslandi. Flestir þeir sem koma hingað eiga það sameiginlegt að vilja búa við öryggi og er það aðalþátturinn sem dregur fólk sérstaklega til Íslands. Til að ljúka umfjölluninni vildum við skyggnast inn í líf hælisleitanda í Reykjanesbæ og heimsótti blaðamaður Víkurfrétta fimm manna fjölskyldu frá Alsír sem býr í Innri-Njarðvík en þar voru móttökur hlýlegar og heimalagað alsírskt bakkelsi á boðstólum.
Fimm manna fjölskylda frá Alsír
mjög ánægð á Íslandi Fjölskyldan samanstendur af föður, móður og þremur börnum og koma þau frá Alsír. Foreldrarnir vildu forðast ofbeldi og óöryggi sem þau upplifðu í heimalandi sínu Alsír og flúðu til Íslands með börnin þeirra þrjú sem eru níu ára og yngri. Fjölskyldan kom saman til Íslands fyrir ári síðan og sótti um hæli hér á landi. Foreldrarnir Badreddine og Nesma vildu skapa stöðugleika fyrir börnin sín Nesrine, Noureddine og Nada og ákváðu að yfirgefa fjölskyldur sínar í Alsír til þess að eiga kost á betra lífi. Fjölskyldan bjó fyrsta mánuðinn á Íslandi á Fit Hostel og segja hjónin dvölina þar hafa verið allt í lagi,
aðstaðan var fín þrátt fyrir að það hafi verið ansi þröngt á þingi hjá fimm manna fjölskyldunni þar sem þau deildu öll einu herbergi. Eftir mánuð fluttu þau í íbúð á Sjávargötu en voru síðan færð í íbúð í Innri-Njarðvík. Þar líður fjölskyldunni mjög vel, það er nóg pláss og húsgögnin hafa þau fengið hjá Fjölsmiðjunni og slíkum stöðum þar sem hægt er að fá notuð húsgögn fyrir lítinn pening. Fjölskyldan bíður nú eftir að Útlendingastofnun úrskurði um hælisumsókn þeirra en þeim hefur verið sagt að vænta megi úrskurðar eftir um fjóra mánuði. Þau eru þolinmóð en Badreddine segist
gjarnan vilja vinna og vonast til þess að fá hæli hér á landi svo að hann geti sótt um vinnu til þess að geta framfleytt fjölskyldunni á eigin vegum. Hjónin segja mjög vel hugsað um hælisleitendur í Reykjanesbæ og að þau séu þakklát fyrir þá aðstoð sem þau fá. Fjölskyldan nýtir sér þá þjónustu sem bærinn býður upp á, en Reykjanesbær er með samning við ríkið um að þjónusta hælisleitendur hér á landi. Þau segjast gjarnan fara í sund, nota strætó, fara á bókasafnið og í líkamsrækt. Aðalatriðið er þó að börnin fá að fara í leikskóla og skóla og una þau sér vel á Akri og í Akurskóla. Börnin
hafa öll lært íslensku í skólanum og tala þau málið nánast lýtalaust eftir ársdvöl hér á landi. Á heimilinu er töluð arabíska og hjónin tala einnig frönsku sín á milli. Aðlögun fjölskyldunnar að nýjum og ókunnum aðstæðum á Íslandi hefur gengið prýðilega að sögn hjónanna og segjast þau hafa eignast íslenska vini en Nesma hefur t.d. nýtt sér þjónustu Virkjunar á Ásbrú og lært að prjóna og í leiðinni kynnst íslenskum konum sem þangað mæta. Íslendinga segja þau mjög vingjarnlega þjóð og hafa þau aldrei orðið fyrir fordómum. Börnin una sér vel og finnst hjónunum gott að þau geti leikið sér
úti frjáls. Systkinin hafa gaman af íþróttum og spila gjarnan fótbolta og stunda sund. Eftir ársdvöl á Íslandi vill fjölskyldan hvergi annars staðar vera og börnin taka undir það og segjast ekki vilja fara aftur til Alsír, þau séu svo ánægð á Íslandi. Börnin finna ekki fyrir biðinni sem foreldrarnir upplifa á hverjum degi. Badreddine og Nesma segja þeirra einu ósk vera að fá tækifæri til þess að standa á eigin fótum hér á landi. Þau bíða þolinmóð í von um að fá dvalarleyfi og halda í vonina um að fá að ala upp börnin sín í því örugga umhverfi sem Ísland státar af.
9
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 13. SEPTEMBER 2012
„Að þessu sögðu er nokkuð ljóst að það er langsamlega farsælast að vera með litla snyrtibuddu í töskunni og sleppa öllum snyrtivöruokurlánum“.
Snyrtivöruokurlánastarfsemi! Ég var á leið í leikhús með frænku og fékk að nota salernið áður en við lögðum af stað. Ég var nýkomin úr litun og plokkun og var svarti liturinn í húðinni enn nokkuð áberandi. Ég þurfti púður og það fljótt en var ekki með slíkt á mér. Rak augun í meiktúpu á borðinu og hugsaði mér sjálfri mér að það hlyti nú að vera óhætt að fá „lánaða“ nokkra dropa. Opnaði túpuna og kreisti hana og viti menn, það frussaðist úr henni brúnt meikið, svona rétt eins og ég hafi losað um Kárahnjúkastíflu þarna á staðnum. Ég sá mér til hryllings að kjóllinn minn var orðinn doppóttur, sérstaklega önnur ermin og framan á bringunni. Það tók við ein allsherjar panikk-hreinsun sem gerði lítið annað en að dreifa doppunum og ég varð að játa mig sigraða - þetta var snyrtivöruokurlán af verstu gerð. Ég hef áður orðið fyrir slíku og hélt að ég hefði lært mín lexíu. En sumt ætlar að reynast mér erfiðara að læra en annað og ég hef því ákveðið að setja saman leiðbeiningar varðandi þessa starfsemi. Með því vona ég að þú lesandi góður þurfir ekki að borga til baka með okurvöxtum fyrir tiltölulega lítið lán. Þessi okurlán lýsa sér þannig að maður fær einhverja snyrtivöru „lánaða“ án þess að biðja um leyfi og þá þarf maður að sjálfsögðu að borga okurvexti. Þetta hefur hinar ýmsu birtingamyndir og geta okurvextirnir annaðhvort verið mjög sjáanlegir eða líkamlega óþægilegir, nema hvorutveggja sé. Farið varlega í að fá „lánað“ hárlakk, því stundum er ómögulegt að sjá á þessum flöskum hvað þær innihalda. Ég get lofað ykkur því að Febreze táfýluúði gerir akkúrat ekkert fyrir hárið nema klessa það niður. Ef þú skyldir verða fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að svitna óeðlilega mikið í einhverjum aðstæðum og ætla að redda þér fyrir horn með tissjúklút og svitalyktareyði vinar þíns vertu þá viss um hvað er í brúsanum. Það er
bara alls ekki þægilegt að uppgötva á miðri bíósýningu að úðinn sem þú fékkst lánaðan undir handarkrikana reyndist vera þurrsjampó, sem skilur húðina eftir rauðflekkótta og kláðinn sem því fylgir gerir bíóferðina allt annað en skemmtilega. Það getur ýmislegt leynst í túpum, sem maður áttar sig ekki á við fyrstu sýn og þess vegna margborgar sig að vera með gleraugun á nefinu ætlir þú á annað borð að taka þér túpuokurlán. Ef þú sækist eftir ferskum andardrætti og ferð með það í huga inn á baðherbergi og setur smá klessu af tannkremi á puttann og nuddar, þá skaltu bara alls ekki útiloka að einhverjum snillingnum datt í hug að það gæti bara verið frábær hugmynd að setja raksápu í túpur. Kosturinn er aftur á móti sá að slík raksápa freyðir ekki eins mikið og sú sem er í brúsunum svo eftir 1-2 tíma er pottþétt hætt að freyða út um munnvikin á þér. Sértu að fá frunsu og vilt stoppa hana á byrjunarstigi skaltu fara afar varlega þegar þú stelst í frunsukremið. Það gæti nefnilega allt eins verið að um sé að ræða vörtueyðir sem gerir næstum gat í gegnum vörina svo í stað lítillar frunsu ertu komin með ör fyrir lífstíð. Að þessu sögðu er nokkuð ljóst að það er langsamlega farsælast að vera með litla snyrtibuddu í töskunni og sleppa öllum snyrtivöruokurlánum. Komi upp neyðartilvik er best að tala við ,,bankastjórann“ og biðja um lán um leið og þú biður hann að ábyrgjast að þú fáir það sem þú leitar eftir. Víkur nú aftur að kvöldinu góða og leikhúsferðinni. Hvað segir maður við frænku þegar maður fer inn á salernið í einlitum kjól en birtist skömmu síðar í doppóttri/skellóttri flík. Jú maður stekkur fram, sjálfsöryggið uppmálað bendir á kjólinn og segir: finnst þér þett‘ekki aðeins betra, mér fannst vanta eitthvað til að poppa þetta upp. Þangað til næst – gangi þér vel. Anna Lóa Fylgstu með mér http://www.facebook.com/Hamingjuhornid
Aðeins brot af úrvalinu
% 0 7 - áttur! 20 fsl
20-4 0% verk fær i
A
Afsl áttu r!
Þrjár e rikur
1 .29 kr. 3 stk9 .
15-4 0% gól fefn i
Afsl áttu r!
gön gus kór
30-5 0% Afsl áttu r!
útimá og við lning Arvör n
20% Afslá ttur
heimil ist Allt A æki ð
30% Afslá ttur
Blön d og vunArtæ AskA ki r
20-2 5% Afsl áttu r!
30-5 0% ljós
Afsl áttu r!
hluti af Bygma
Allt frá grunni Að góðu heimili síðAn 1956
10
FIMMTUDAGURINN 13. SEPTEMBER 2012 • VÍKURFRÉTTIR
Gerðu góð kaup
›› FRÉTTIR ‹‹
á notuðum bíl frá Bílabúð Benna
Kaffihúsakvöld í Eldey í kvöld
Í
Bæjarfulltrúarnir Gunnar Þórarinsson formaður bæjarráðs, Böðvar Jónsson og Magnea Guðmundsdóttir fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Friðjón Einarsson fulltrúi Samfylkingar og Kristinn Jakobsson fulltrúi Framsóknar.
Hyundai Terracan GLX 35” Skráningardagur 12/2004 Sjálfskiptur. Ekinn 137.000 km Tilboð 1.390.000,- stgr
Nissan Primera Acenta Skráningardagur 11/2003 Sjálfskiptur. Ekinn 127.000 km Verð kr. 990.000,-
Dodge Grand Caranvan Skráningardagur 4/2004 Sjálfskiptur. Ekinn 152.000 km TILBOÐ 890.000,- stgr
Toyota Avensis S/D Sol Skráningardagur 9/2006 Sjálfskiptur. Ekinn 99.000 km Verð 1.850.000,-
Subaru Impreza 2,0R Skráningardagur 7/2008 Beinskiptur. Ekinn 84.000 km Verð 1.890.000,-
Möguleiki á allt að 90% láni
Hyundai Santa Fe V6 Skráningardagur 10/2007 Sjálfskiptur. Ekinn 85.000 km Verð 2.850.000,-
Möguleiki á allt að 90% láni.
Opel Meriva-A Enjoy Skráningardagur 12/2005 Beinskiptur. Ekinn 94.000 km Verð 890.000,-
Gróðursetning á 900. fundi bæjarráðs
F
élagsheimilið Skjöldur. Hann var með heldur óhefðbundnu sniði 900. bæjarráðsfundur Reykjanesbæjar sem fram fór í nýliðinni viku. Bæjarfulltrúar mættu þá að minnisvarða samkomuhússins Skjaldar og gróðursettu 10 myndarleg reynitré. Trén voru gróðursett til minningar um þá einstaklinga sem létust í eldsvoða í Skildi. Húsið brann 30. desember árið 1935. Um 180 börn voru í húsinu á jólatrésskemmtun og 4-5 fullorðnir. Gunnar Þórarinsson formaður bæjarráðs sagði í samtali við Víkurfréttir að með framtakinu væri ekki einungis verið að minnast þeirra
sem fórust, heldur líka þeirra fjölmörgu sem lifðu af og hafa síðan tekið virkan þátt í því að byggja samfélagið upp á Suðurnesjum. Reykjanesbær stendur einnig fyrir gróðursetningarátaki og vilja bæjarfulltrúar með þessu beina því til íbúa. Gunnar hafði einnig á orði að þessi atburður í Skildi hefði á vissan hátt markað tímamót í brunavörnum á svæðinu. Þau mál séu afar mikilvæg og í dag séu þau sem betur fer í góðum farvegi. Gunnar vildi einnig koma á framfæri þökkum til bæjarstarfsmanna sem undirbjuggu gróðursetninguna.
Fisktækniskólinn er nýr skóli á sviði sjávarútvegs Þ ann 20. júlí síðastliðinn fékk Fisktækniskóli Íslands í Grindavík formlega viðurkenningu mennta- og menningarmálaráðuneytisins sem skóli á framhaldsskólastigi. Skólinn er í eigu sveitarfélaga, fræðsluaðila auk stéttarfélaga og fyrirtækja í sjávarútvegi á Suðurnesjum. Fisktækniskólinn hefur verið í undirbúningi frá 2007 og hann er fyrsti framhaldsskólinn á landinu sem hefur að markmiði að bjóða eingöngu upp á sérhæft nám á þessu skólstigi. Skólinn hefur einnig verið öflugur á sviði endurmenntunar og boðið upp á fjölda starfstengdra námskeiða. Markmið stofnenda er að auka veg og virðingu menntunar í sjávarútvegi ásamt því að auka framboð á starfstengdu námi. Námið er tveggja ára vinnustaða-
tengt grunnnám á sviði veiða (sjómennsku), vinnslu og fiskeldi samkvæmt viðurkenndri námskrá. Námið hefur verið í þróun síðastiliðin 3 ár í samstarfi við mörg öflugustu fyrirtæki í sjávarútvegi á landinu. Námið er afar hagnýtt og ljúka nemendur m.a. réttindanámi til smáskipa, lyftara auk fjölmargra hagnýtra áfanga tengdum sjávarútvegi. Á grundvelli samnings um tilraunakennslu stunda nú 7 nemendur nám í skólanum á öðru ári, en áður hafa um 40 nemendur lokið skilgreindum hluta námsins í samstarfi við Vinnumálastofnun. Sú tilraunakennsla hófst með 25 nemendum vorið 2010. Stefnt er að því að taka inn 12 nemendur á næstu vorönn og byrjað er að innrita fyrir haustið 2013.
Möguleiki á allt að 90% láni.
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð, vináttu og hlýju við andlát og útför hjartans konunnar minnar, yndislegu mömmu okkar, ömmu Jósefínu, tengdamömmu, dóttur og systur,
Jósefínu Kristbjargar Arnbjörnsdóttur, Sunnubraut 12, Garði.
kvöld, fimmtudagskvöldið 13. september, ætla frumkvöðlar og hönnuðir í Eldey á Ásbrú að bjóða til Kaffihúsakvölds frá kl. 20-22. Kl. 20.15 mun Brynja Aðalbergsdóttir leikskólastjóri segja frá mastersverkefni sínu „Viltu biðja jólasveininn um að gefa mér íslenskt nammi í skóinn?" en þar segir af „Kanamenningu" í Keflavík og samfélagslegum áhrifum af setu varnarliðsins á Miðnesheiði á menningu og daglegt líf. Frumkvöðlar og hönnuðir sýna verk sín og eru vinnustofur opnar að fyrirlestri loknum. Kaffi og heimabakað á staðnum gegn frjálsu framlagi.
Næga vinnu að hafa í Grindavík
N
æga vinnu er að hafa í Grindavík þessa dagana fyrir vinnufúsar hendur. Eftirspurn er eftir vinnuafli hjá Þorbirni hf. en þar er óskað eftir starfsfólki í frystihús við snyrtingu og pökkun. Annað fyrirtæki í Grindavík, Hafnot, sem sérhæfir sig í þörungaveiðum og þurrkun leitar nú að fjórum starfsmönnum í framtíðarstöðugildi. Til greina kemur að ráða fólk í minni stöðugildi og jafnvel skólafólk í hlutastarf en um er að ræða pökkun. Allar nánari upplýsingar um þessi störf er að finna á heimasíðu Grindavíkurbæjar.
Ekið of hratt um Gerðaveg í Garði
L
ögreglan á Suðurnesjum fylgdist með umferðarhraða á Gerðavegi í Garði þrjá daga í síðustu viku eftir að ábendingar bárust um hraðakstur í götunni. Í umræddri götu er hámarkshraði 30 km á klukkustund. Á þessum þremur dögum hefur hraði 193 ökutækja verið mældur, en þau óku bæði vestur og austur götuna. Meðalhraði þeirra var 36,05 km. Við yfirferð á mælingartölum kemur í ljós að þó nokkrir aka yfir leyfilegum hámarkshraða. Lögreglan mun því næstu daga halda áfram mælingum. Þeir sem aka of hratt eiga yfir höfði sér að þurfa að greiða sekt í samræmi við brot sitt.
Sérstakar þakkir til starfsfólks D-deildar Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja fyrir einstaka umönnun og hlýtt viðmót.
Njarðarbraut 9, Reykjanesbæ, s. 420 3330, www.benni.is
Gunnar Sveinsson, Ragnheiður Gunnarsdóttir, Ægir Magnússon, Sigurbjörn Gunnarsson, Jenný Sandra Gunnarsdóttir, Gísli B. Gunnarsson, barnabörn og barnabarnabörn.
Magnús Torfason, Brynja Magnúsdóttir, Jónína Magnúsdóttir, Jóhann Daði Magnússon, Ingimundur Aron Guðnason, Björn Bogi Guðnason, Magnús Máni Guðnason, Jóhanna Sigurðardóttir, og systkini hinnar látnu.
Karl Einarsson, Guðni Ingimundarson,
Nýjustu fréttir alla daga á vf.is
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 13. SEPTEMBER 2012
NÁTTÚRULEGT ENDURNÝJUNARFERLI HÚÐARINNAR ER ÖFLUGAST Á NÓTTUNNI NÝTT PURE & NATURAL REGENERATING NÆTURKREM inniheldur lífræna argan olíu og aloe vera sem veita húðinni mikinn raka ásamt því að styðja við náttúrulegt endurnýjunarferli húðarinnar.
ÁN PARABENA, SÍLIKONS, LITAREFNA OG STEINEFNAOLÍA.
NIVEA.com
11
12
FIMMTUDAGURINN 13. SEPTEMBER 2012 • VÍKURFRÉTTIR
TIL SÖLU
›› FRÉTTIR ‹‹ Brotist inn í verkfæragám
L Hrannargata 6 (Ragnarsbakarí) er til sölu Hæðin er 328m2 með 20 feta frysti og 10m2 kæli. Besta útsýni á Suðurnesjum, með byggingarrétti ofan á, upphitað plan og stór innkeyrsluhurð. Upplýsingar í síma 897 5755
AÐALFUNDUR Alþjóðadagur læsis Íslendings ehf verður haldinn í Víkingaheimum miðvikudaginn 3. október kl. 14:00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.
Kræsingar kostakjör Kræsingar && kostakjör
S
Gaman saman hópurinn
íðastliðinn föstudag þann 7. september komu þær vinkonur okkar frá Nesvöllum þær nöfnurnar Guðrún Emilsdóttir, Guðrún Finnsdóttir og Guðrún Greipsdóttir í heimsókn í leikskólann Gimli í tilefni af alþjóðadegi læsis sem í ár bar upp á laugardaginn 8. september. Þær nöfnur lásu sögur, fóru með þulur og kvæði við mikla hrifningu barna og kennara. Þess má geta að þetta er fyrsta samverustund yngri borgara á Gimli og eldri borgara á Nesvöllum á þessari haustönn, í verkefninu Gaman saman sem staðið hefur yfir í rúm sex ár. Verkefnið hefur nú þegar
fest sig í sessi sem samfélagslegt verkefni þar sem kynslóðir miðla á milli sögum, ljóðum, söng, dansi og síðast en ekki síst ljúfri nærveru, virðingu og umhyggju. Þessar stundir eru alltaf jafn dýrmætar og við í leikskólanum Gimli svo lánsöm að eiga þessar yndislegu vinkonur og vini á Nesvöllum sem alltaf eru tilbúin til að taka þátt í starfinu með okkur. Verkefnið Gaman saman hressir, bætir og kætir unga sem aldna. Með bestu kveðju, Karen Valdimarsdóttir leikskólastjóri á Gimli
ögreglunni á Suðurnesjum var á mánudag tilkynnt um að brotist hefði verið inn í verkfæragám í Svartsengi. Þegar lögreglumenn komu á vettvang reyndist hafa verið klippt á tvo hengilása á öðrum af tveimur gámum sem eru á svæðinu. Ekki var ljóst hvort einhverju hafði verið stolið. Þá var búið að eiga við hengilás á hinum gámnum, en þar höfðu hinir óprúttnu ekki haft erindi sem erfiði, því þeir urðu frá að hverfa við svo búið.
Hús fæst gefins í Grindavík
H
úsnæði á leikvelli sunnan megin við Heiðarhraun í Grindavík, gamla rólóvellinum, fæst gefins í því ástandi sem það er gegn því að viðkomandi aðili fjarlægi það alfarið á eigin kostnað innan 30 daga frá afhendingu. Engar teikningar fylgja húsnæðinu en það er rétt tæpir 50 fermetrar að stærð og þarfnast viðhalds. Áhugasamir aðilar sem vilja nánari upplýsingar og fá að skoða húsnæðið vinsamlegast hafið samband við Sigmar Árnason byggingafulltrúa í síma 420 1100. Hér gildir að fyrstur kemur - fyrstur fær, segir á heimasíðu Grindavíkurbæjar.
Jósefína Arnbjörnsdóttir - minning fædd 30.08. 1956, dáin 31.08 2012
Léttlopi 228
kr
Allt á prjónAnA í nettó!
TÓNLEIKAR
TÓNLEIKAR
Garndeildir Nettó | Reykjanesbær | Grindavík | Egilsstaðir | Akureyri | Mjódd | Grafarvogur | Borgarnes
FEÐGARNIR Guðmundur Kr. Sigurðsson, tenór og söngvari og Guðmundur Óskar Guðmundsson, bassa- og gítarleikari halda tónleika í bíósal Duus þann 23. sept. kl. 18:00 og kl. 20:00. Ásamt þeim verða nokkrir gestasöngvarar
Kveðja frá Dvalarheimilum aldraðra Suðurnesjum - DS. Nú hefur Jósefína Arnbjörnsdóttir, ætíð kölluð Systa, kvatt tilveru okkar. Alltof snemma viljum við segja, en fáum litlu um breytt. Hún Systa kom til starfa á Garðvangi í júlí 1986 og hafði því starfað við umönnun heimilisfólksins í 26 ár. Það starf vann hún af ábyrgð, dugnaði og mikilli tillitssemi við íbúana. Árið 2003 varð hún fulltrúi starfsmanna á Garðvangi í stjórn DS og átti því 9 ára setu í stjórninni að baki. Systu var gott að starfa með. Hún var fylgin sér og lagði margt gott til hlutanna, enda þekkti hún aðstæður vel. Hún var einnig trúnaðarmaður starfsfólksins um árabil. Systa kom því að málefnum DS úr fleiri en einni átt. Samviskusemi var ein af dyggðum hennar og hún fylgdi fast eftir skoðunum sínum til hagsbóta fyrir starfsmenn. Það gerði hún þó alltaf af lagni og við stjórnendur DS fundum fljótt að hún vildi leiða ágreiningsmál farsællega til lykta. Stjórnendur DS vilja þakka Systu metnaðarfullt og gott starf í þágu öldrunarmálanna. Ættingjum hennar vottum við dýpstu samúð. Guð blessi minningu Jósefínu Arnbjörnsdóttur. Finnbogi Björnsson, framkvæmdastjóri Kveðja frá samstarfsfólki Systa eins og hún var nefnd í daglegu tali er dáin langt fyrir
aldur fram, sjúkdómar og dauðinn spyrja ekki um stað né stund, nei - þessu er þröngvað upp á fólk, svo þarf að berjast. Þetta var sannarlega svona hjá Systu, sjúkdómur uppgötvast með öllum sínum þunga og grimmd og lagði að velli þessa hörðu konu á stuttum tíma. Við samstarfsfólk á Garðvangi horfum nú á fáum mánuðum eftir annarri samstarfskonu, þar sem sama sagan endurtekur sig. Systa var mikil félagsmálakona bæði innan og utan vinnustaðar, hún gegndi m.a. trúnaðarstörfum á okkar heimilum til hinstu stundar. Hún var fulltrúi starfsmanna í stjórn Dvalarheimila aldraðra Suðurnesjum D.S. og trúnaðarmaður á Garðvangi fyrir sitt stéttarfélag, Starfsmannafélag Suðurnesja. Hún var sauma-/ viðgerðakona okkar hjúkrunarheimila og þá kom oft í ljós hversu lausnarmiðuð Systa var, með ýmislegt sem tengdist hagnýtum hlutum í daglegu starfi. Fallin er frá hæfileikakona á mörgum sviðum og var það því ekki tilviljun, að til hennar var leitað með eitt og annað, hún hafði mikla réttlætis- og ábyrgðartilfinningu. Hún átti gott með mannleg samskipti, ávallt hreinskilin og aldrei var lognmolla í kringum hana. Hún var mikil skipulagskona, smekkkona og lét sig hlutina varða. Þessir hæfileikar ásamt öðrum voru nýttir um árabil, þar sem hún hafði m.a. umsjón með hvers-
konar innandyra skreytingum hér á Garðvangi s.s. á jólum og páskum. Þá komu líka hennar skipulagshæfileikar í ljós þegar ganga þurfti frá hlutunum. Hún gekk ávallt þannig frá, að enginn vandi var að koma aftur að hlutunum og fyrir allt þetta og meira til á hún miklar þakkir skildar. Þegar stilltir strengir bresta stuna heyrist djúp og þung svo er þegar sálin besta sóldraum lífsins kveður ung. Er sem fyrir dagsól dragi dimmbrýn skýin hulin mögn, er í miðju ástarlagi ægur dauðinn hrópar: - Þögn! Já, í svipinn sárar vekur sorgir dauðans koma hér, en – ef dýpra rök þú rekur, reynist dauðinn vinur þér. Hann er sá, er götu greiðir góðri sál í drottins skaut, æðri þroska opnar leiðir eftir skamma stundar þraut G.G. Við vottum aldraðri móður, eiginmanni, börnum, barnabörnum ásamt allri fjölskyldunni, okkar dýpstu samúðarkveðjur. Hvíl í friði kæra samstarfskona. F.h. starfsfólks á Garðvangi Aðalheiður Valgeirsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar Dvalarheimili aldraðra Suðurnesjum ( D.S.)
13
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 13. SEPTEMBER 2012
Fíkniefni í bílskúr
Ölvaður reykti í flugvél
ögreglan á Suðurnesjum hafði um helgina afskipti af manni, sem var að reyna að brjótast inn í hús með barefli. Í ljós kom að þarna var að verki húsráðandi sem hafði læst sig úti. Hann var kominn inn í inngang að bílskúr húsnæðisins þegar lögreglumenn komu á vettvang og fundu þeir sterka kannabislykt þar. Þeir leituðu í bílskúrnum og fundu kannabisefni í skúffu innst í honum. Húsráðandinn var handtekinn og færður á lögreglustöð. Þar var tekin af honum skýrsla og honum sleppt að því loknu.
úmlega fimmtugur karlmaður var staðinn að því að reykja inni á salerni flugvélar Icelandair sem var á leið til landsins. Maðurinn var að koma frá heimalandi sínu, Noregi, og reyndist hann vera verulega ölvaður, þegar lögreglan á Suðurnesjum ræddi við hann. Hann kvaðst í fyrstu ekki hafa reykt í vélinni, en breytti síðan framburði sínum og sagðist sjá eftir athæfi sínu, sem ekki myndi endurtaka sig. Hann var frjáls ferða sinna að svo búnu, en málið er í höndum lögreglunnar á Suðurnesjum.
L ›› Friðjón Einarsson skrifar:
R
Skuldlaus!
eykjanesbær hefur á undanförnum árum átt í miklum fjárhagslegum erfiðleikum bæði ve g n a ut an a ð komandi áhrifa, brottför hersins á sínum tíma sem og vegna of mikilla fjárfestinga hér í heimabyggð. Á síðustu árum hafa fjárhagsáætlanir hjá meirihluta sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Reykjanesbæjar ekki staðist tímans tönn. Byggt hefur verið á umtalsverðum væntingum meirihlutans, rekstur verið neikvæður flest árin og stoppað í götin með sölu eigna. Reyndar má segja í stuttu máli að rekstur Reykjanesbæjar hefur síðustu 10 árin verið neikvæður, tekjur hafa ekki dugað fyrir rekstrarútgjöldum, en vegna eignasölu á undanförnum árum hefur tekist að brúa bilið að mestu leyti. Þrátt fyrir að tekjur hafi aukist verulega einkenndist síðasta 3ja ára áætlun meirihlutans á hallarekstri auk sölu eigna. Þetta hefur EFS (Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga) staðfest nýlega með bréfi til Reykjanesbæjar. Seldar hafa verið eignir fyrir um á annan tug milljarða á síðustu árum og nú síðast hefur verið gengið frá
sölu á „Magma skuldabréfinu“ sem gerir Reykjanesbæ kleyft að borga að einhverju leyti niður áfallnar skuldir og yfirdrætti hjá lánastofnunum og ríki. Þrátt fyrir ofangreint er ljóst að Reykjanesbær er ekki skuldlaus eins og greina mátti af orðum bæjarstjóra Reykjanesbæjar á Ljósanótt. Óneitanlega kom það íbúum Reykjanesbæjar á óvart að bærinn væri orðinn skuldlaus svona allt í einu. Bæjarstjórinn þarf að gæta orða sinna og varast það að skapa væntingar sem svo oft áður hafa fallið í grýttan jarðveg. Reykjanesbær skuldar ennþá því miður í kringum 20 milljarða. Með virðingu fyrir öllum hlutaðeigandi þá er það ekki við hæfi að koma með pólitískt útspil á Ljósanótt, hátíð okkar heimamanna og allra síst viðeigandi að skapa væntingar sem ekki standast tímans tönn. Friðjón Einarsson
R
Ásdís Ragna Einarsdóttir grasalæknir
veitir ókeypis ráðgjöf í Heilsuhúsinu, Hringbraut 99, Reykjanesbæ föstudaginn 14. sept. milli kl. 15:00 og 18:00.
www.heilsuhusid.is
Hringbraut 99 s Keflavík s Sími 578 5560 Opið: mánud. - föstud. 10 -18
Fimmtudag til Laugardags Nautahakk 100% hreint, 1.190 kr kg Tilvalið að taka í magni & frysta
Eftirfarandi vörur eru á 20% afslÆTTI Allir hamborgarar, brauðin fylgja með
Nauta helgarsteik í hvítlauks pipar kryddi
Fylltar grísalundir Grísa helgarsteik Kryddpylsur Allir desertar Allar sósur Vínsérfræðingur verður á staðnum sem hjálpar til við val á rétta víninu með steikinni
Ný og endurbætt vefsíða
www.kjotkompani.is
Opnunartími: Mánudaga - Fimmtudaga 11:30 - 18:30 Föstudaga 10:00 - 19:00 Laugardaga 10:00 - 17:00
Aðeins á Dalshrauni 13 Hafnarfirði Sími: 578 9700
214
VÍKURFRÉTTIR
FIMMTUDAGURINN 13. Fimmtudagurinn SEPTEMBER 2012 • 14. VÍKURFRÉTTIR apríl 2011
SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0000 NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS
Kirkjur og samkomur:
TIL LEIGU Til leigu fjögurra herbergja, rúmlega 100 fermetra íbúð í Holtaskólahverfi í Keflavík. Laus í september lok. Upplýsingar í síma 773 3310. Snyrtileg og góð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Stutt er í skóla, baðherbergi með aðstöðu fyrir þvottavél. Góð íbúð og stutt í alla þjónustu. Leiga 95 þús. á mán. Upplýsingar í s. 892 9163.
Njarðvíkurkirkja. Fjölskylduguðsþjónusta og sunnudagaskóli 16. september kl. 11. Kaffi, djús og kökur á eftir í safnaðarheimilinu. Sjá nánar um starfið á njardvikurkirkja.is
ÝMISLEGT Flóamarkaður Fálkaskáta Þriðjudaginn 25. september ætla fálkaskátar Heiðabúa að halda flóamarkað til styrktar góðs málefnis og sjálf síns. Allir velkomnir.
GÆLUDÝR
www.facebook.com/grasalaeknir.is
Ónæmisstyrkjandi C-vítamín hristingur É
g fæ margar fyrirspurnir þessa dagana um hvað sé best að gera til að verjast kvef- og flensusýkingum fyrir komandi vetur og datt í hug að gefa ykkur einfalda uppskrift sem inniheldur styrkjandi næringar- og plöntuefni sem efla ónæmiskerfið. Hvet ykkur til að nota algeng krydd sem forvörn eins og kanil, engifer, cayenne pipar, hvítlauk, turmerik og negul. Allt eru þetta virkar og öflugar lækningajurtir sem hafa mikla virkni til að vinna gegn öndunarfærasýkingum og styðja við starfsemi ónæmis-
kerfisins. Sem d æm i þ á er u kanill, hvítlaukur og negull bakteríu- og vírusdrepandi fyrir mörgum ör verum, turmerik og engifer draga úr bólgum í öndunarfærum og cayenne pipar er mjög slímlosandi. Mjög einfalt er að nálgast þessar kryddjurtir og hentugt og fljótlegt að nota þær í duftformi til að setja út í heitt vatn með lífrænu hunangi eða út í hristinga eða grænmetissafa. Tökum komandi vetri fagnandi með sterku og hraustu ónæmiskerfi!
1 stórt glas Biotta gulrótarsafi 1 sítróna kreist 1 appelsína í bitum 1 hnefi frosnir ávextir (ananas, mangó) 1 tsk engifer duft 1 tsk turmerik duft Smá dash cayenne pipar ½-1 tsk kanill eða negull Vatn eftir þörfum -öllu skellt í blandara! Heilsukveðja, Ásdís grasalæknir. www.facebook.com/ grasalaeknir.is
›› Skátafélagið Heiðabúar: Hús á Florida til leigu Skemmtilegt hús með tveimur svefnherbergjum og stórum stofum til leigu í St. Petersburg - við Mexicoflóa. Rólegt hverfi - stutt á strönd - priv.sundlaug. Úthlutun í gangi núna. Geymið auglýsinguna. Gott verð. Upplýsingar um verð og myndir á johannes@sts.is 897 2000.
Perla týnd! Perla okkar er týnd, hvarf í Heiðarhverfinu. Þeir sem hafa séð hana vinsamlegast hafið samband í síma 867 7697.
AFMÆLI
75 ára afmælisfagnaður Heiðabúa Þ
ann 15. september nk. heldur Skátafélagið Heiðabúar upp á 75 ára afmæli sitt. Félagið er með þeim elstu á landinu, ef ekki það elsta sem hefur starfað óslitið í svona langan tíma. Af því tilefni bjóðum við öllum Heiðabúum,
ungum sem öldnum, sem og velunnurum félagsins að koma í skátaheimilið að Hringbraut 101 í Reykjanesbæ kl. 15:00 og samfagna með okkur. Skátastarf næsta árs er hafið og er þetta tilvalið tækifæri til að koma
og hitta þá sem leiða starfið, fá upplýsingar og jafnvel skrá sig til leiks. Athugið að skátastarf er fyrir alla, fullorðna jafnt sem börn og unglinga. Stjórn skátafélagsins Heiðabúa.
Einbýli í Garði. Leiga: 120.000 + rafmagn og hiti. Eignin er laus strax. 3ja mánaða bankaábyrgð. Upplýsingar í síma: 420 3700. 60m 2 3ja herb. íbúð til leigu á jarðhæð á Túngötu 13 í Keflavík. 65.000 + hiti og rafmagn. Uppl. M² Fasteignasala & Leigumiðlun Hólmgarður 2c 230 Reykjanesbær Sími 421 8787. Studioíbúð Ca. 45m 2 íbúð til leigu. Engar reykingar né gæludýr. Trygging. Laus strax. 690 8390, eftir kl. 18.
TIL SÖLU 2ja herbergja, 70m 2 íbúð við Heiðarból. Seld með yfittöku á láni plús sölulaun, greiðslubyrði láns rúmlega 50 þús. pr. mán. Uppl. í síma 421 1420. Rafmagnsskemmtari/orgel 25 þús. Eldhúsborð hvítt 7 þús., hliðarborð/rautt 3 þús., kommóða 6 þús., stofuskápur á 22 þús. Upplýsingar í síma 846 5471.
Meistarakverk Öll almenn trésmíðavinna, nýsmíði og viðhaldsvinna Tilboð og tímavinna síma: 821-7300 eða 821-7400. Póstfang meistarakverk@simnet.is.
VÍKURFRÉTTIR Í SÍMANN
m.vf.is
›› FRÉTTIR ‹‹
Fimmtugsafmæli Í tilefni fimmtugsafmælis míns sem var þann 9. júlí síðastliðinn verður opið hús hjá mér föstudaginn 14. sept. næstkomandi í Kvikunni menningar- og auðlindahúsi Grindavíkur, Hafnargötu 12a milli kl. 19:30 og 23:30. Kveðja Páll Valur Björnsson
PARKETÞJÓNUSTA Parketslípun, lagnir, viðgerðir og almennt viðhald húsnæðis. Látið fagmenn vinna verkin! Parketþjónusta Árna Gunnars, s. 698 1559, arnigunnars@simnet.is
Þjónustumiðstöðin Nesvöllum Vikan 13. - 19. sept. nk.
• Bingó • Gler-, keramik- og leirnámskeið • Handavinna • Leikfimi - dans- boltaleikfimi. • Línudans • Félagsvist • Tölvuklúbbur • Bridge • Hádegismatur • Síðdegiskaffi • Bókaútlán Föstudaginn 14. september n.k. Léttur föstudagur kl. 14:00: Kynning á velferðarþjónustu fyrir eldri borgara. Allir velkomnir. Allir velkomnir Nánari upplýsingar í síma 420 3400 eða á www.nesvellir.is/
Á myndinni eru: Þórir Egilsson, Björn Ingi Pálsson, Ingunn Rögnvaldsdóttir frá Nesi, Theodór Guðbergsson, Óðinn Freyr Þórisson, Ásmundur Friðriksson, Petrína Sigurðardóttir, Þuríður Guðmundsdóttir ásamt Eymundi frænda Óðins Freys og Þórarinn Guðbergsson.
Enn styrkir Skötumessan í Garði góð málefni Þ
að fylgir því góð tilfinning að geta orðið að liði. Skötumessan er enn að styðja við bakið á góðum málefnum og einstaklingum. Frá því í sumar hafa styrkir Skötumessunnar í Garði numið 950.000,- kr til 7 einstaklinga og 2ja félaga. Að þessu sinni styrktum við Óðin Frey Þórisson sem er 10 ára heyrnalaus drengur sem býr í Reykjanesbæ. Óðinn Freyr hefur lengi langað til að eignast iPad og þegar okkur barst það til eyrna var haft samband við Björn Inga Pálsson hjá Omnis í Reykjanesbæ og hann gaf okkur alla álagningu búðarinnar á IPad 3G sem er að verðmæti 124.000 kr. og við afhentum Óðni
Frey gjöfina að viðstöddum föður hans Þóri Egilssyni og ömmu hans henni Þuríði Guðmundsdóttur í Hausthúsum í Garði. Omnis og Björn Ingi hafa alltaf brugðist vel við þegar við höfum leitað til þeirra um samstarf en fyrr í sumar gáfum við saman ungri stúlku sem lá veik á Landspítalanum IPad. Þá afhentum við Petrínu Sigurðardóttur formanni Íþróttafélagsins NES 100.000.- kr. styrk til starfsemi íþróttafélags fatlaðra í Reykjanesbæ. Stjórnarmenn og foreldrar í félaginu hafa aðstoðað okkur á Skötumessunni við framreiðslu og frágang eftir veisluna, segir í tilkynningu frá Skötumessunni í Garði.
Harður árekstur á Reykjanesbraut
H
arður árekstur varð á Reykjanesbraut um helgina, þegar tveir bílar skullu saman. Ökumaður annarrar bifreiðarinnar hugðist beygja af Reykjanesbrautinni inn á Aðalgötu, sem liggur inn í Reykjanesbæ. Hann vanmat fjarlægð bifreiðar sem kom úr gagnstæðri átt og beygði í veg fyrir hana með fyrrgreindum afleiðingum. Ekki urðu slys á fólki, en fjarlægja þurfti ökutækin með kranabíl.
15 skilríkjafölsunarmál á einum mánuði
Í
ágústmánuði síðastliðnum komu fimmtán skilríkjafölsunarmál upp í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, auk tveggja mála þar sem engin skilríki voru til staðar. Fjöldi fölsunarmála nú er með því mesta sem komið hefur upp á einum mánuði í flugstöðinni. Það sem af er árinu 2012 hafa 35 fölsunarmál komið upp í Leifsstöð en auk þess hafa fimm einstaklingar komið við sögu sem engin skilríki hafa haft meðferðis. Samtals er því um að ræða 40 mál. Á sama tímabili 2011 höfðu komið upp 19 mál. Samtals urðu fölsunarmálin 34 talsins, sem upp komu í flugstöðinni á síðasta ári.
15
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 13. SEPTEMBER 2012
5. flokkur Keflavíkur Íslandsmeistari H
elgina 8.-9. september fór fram úrslitakeppni Íslandsmótsins hjá 5. flokki drengja á Fjölnisvelli. Keflavík átti fulltrúa í C- og D-liða keppninni. Keppt var í tveimur fjögurra liða riðlum og sigurvegarar riðlanna léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn.
C-liðið stóð sig mjög vel og var hársbreidd frá því að leika úrslitaleikinn. Stjarnan, Fylkir og Keflavík voru öll jöfn að stigum að lokinni riðlakeppninni, þannig að draga þurfti um sigurvegara. Stjarnan var þar með heppnina með sér, þeir fóru í úrslitaleikinn og sigruðu Breiðablik örugglega í úrslitaleik.
D-liðið sigraði í öllum sínum leikjum í riðlakeppninni og spiluðu æsispennandi úrslitaleik gegn Breiðablik. Keflavíkurpiltarnir komust í 1-0 um miðbik fyrri hálfleiks með marki frá Viktori Abdullah, en Blikadrengir jöfnuðu stuttu síðar. Seinni hálfleikurinn var í járnum og mikil barátta hjá báðum liðum. Þegar ein mínúta var til leiksloka náði Gunnólfur Guðlaugsson að stela knettinum af varnarmanni Blika og skora sigurmarkið. Þegar dómarinn flautaði til leiksloka brutust út mikil fagnaðarlæti hjá Keflavíkurdrengjunum sem eiga hrós skilið fyrir frábæra framgöngu, segir á heimasíðu Keflavíkur.
YOGA-HÚSIÐ Holtsgötu 6, Njarðvík sími 823 8337
ÚRVAL NÁMSKEIÐA AÐ HEFJAST
Bætum inn nýjum tímum í hverri viku núna. Er rétti tíminn fyrir þig núna að byrja reglulega yogaástundun í heimilislegu umhverfi? Hringdu þegar þú ert tilbúin(n) í síma 823-8337.
NÝT T
KRAKKAYOGA
Lumar þú á góðri frétt? Sendu okkur línu á vf@vf.is
Upplifðu Indland
KONUKVÖLD Í GOLFSKÁLANUM LEIRU FÖSTUDAGINN 21. SEPTEMBER 2012 KL. 20:00. (HÚSIÐ OPNAR KL.19:00)
E
instakt tækifæri til að upplifa Indland, fólkið og menningu þess þar sem þið verjið dögunum á sundlaugarbakka, hjólið á markaði, njótið indverskrar matargerðarlistar og farið í ævintýralegar ferðir um síki, fjöll og frumskóga. Ferð 1: 12. október til 25. október, 2012.
LÉTTAR VEITINGAR, HAPPDRÆTTI, RÆÐUMAÐUR, TÍSKUSÝNING, TÓNLIST OG MIKIÐ FJÖR !
Ferð 2: 25. október til 7. nóvember, 2012.
MIÐASALA MÁNUDAGINN 17. SEPTEMBER AÐ HAFNARGÖTU 45 (TANNLÆKNASTOFA KRISTÍNAR) MILLI KL. 16:00 -18:00.
Verð innifelur gistingu í 12 nætur á glæsilegu hóteli, morgun- og hádegisverð, daglega jógaiðkun og fílaferð.
HÚSIÐ LOKAR KL. 01:00 VERÐ KR. 3.500,ALLAR KONUR VELKOMNAR KVENNANEFND GS
Allar upplýsingar um ferðina eru á vefsíðunni www.indland.org eða hafið samband við Dagnýu Öldu í síma 662-0463, netfang:dagnyalda@simnet.is
NÁNARI UPPLÝSINGAR ERU Á HEIMASÍÐU GS WWW.GS.IS/ EÐA HJÁ ERLU Í SÍMA 899-2955 OG GUÐRÚNU BIRNU Í SÍMA 867-6506
ATH! Flugfargjald ekki innifalið í verði.
www.indland.org
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 2 - 1 6 8 6
Aðalskoðun, faggildur skoðunaraðili í 18 ár
HJÁ AÐALSKOÐUN ER BÍLLINN
Í GÓÐUM HÖNDUM 18lá% ttur HVAR HENTAR ÞÉR AÐ LÁTA SKOÐA?
affsskoðunargjaldi
li fmæ ára a 8 1 f nar ni a í tilef ðalskoðu A
a
Við erum með fjórar skoðunarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu og eina í Reykjanesbæ. Þaulreyndir og þjónustuliprir fagmenn taka á móti þér á þeim öllum. HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ ÞIG!
Ef þú kemur með bílinn í skoðun fyrir hádegi í september færðu 18% afmælisafslátt. Opið kl. 8-17 virka daga Reykjavík
Grjóthálsi 10 Sími 590 6940
Reykjavík
Skeifunni 5 Sími 590 6930
Hafnarfjörður Hjallahrauni 4 (við Helluhraun) Sími 590 6900
Kópavogur
Skemmuvegi 6 (bleik gata) Sími 590 6935
Reykjanesbær
Holtsgötu 52 (við Njarðarbraut) Sími 590 6970
www.adalskodun.is
auglýsingasími víkurfrétta er 421 0001 vf.is
Opið alla miðvikudaga frá kl. 8:00 – 16:00 Tímapantanir í síma 426 8540
Fimmtudagurinn 13. september 2012 • 36. tölublað • 33. árgangur
Þ
að eru þó nokkur ár síðan ég hætti að fá Moggann inn um lúguna. Málið var tekið fyrir á niðurskurðarfundi fjölskyldunnar, þegar börnin voru þrjú í heimili og útgjöldin í hámarki. Valið stóð á milli þess að kaupa málgagnið eða morgunkornið. Nú þegar börnin eru farin að heiman hefur Dabbi ekkert fyrir því að hringja og spyrja hvort mig langi aftur í snepilinn. Sennilega upptekinn af öðru. Ég dett þó af og til í lestur blaðsins þegar færi gefst. Uppáhaldið er gamla lesbókin, sem heitir Sunnudagsmogginn í dag.
Stigar og tröppur fyrir öll verkefni
Þ
ar er afskaplega skemmtilegur dálkahöfundur sem heitir Kristín Heiða og pistillinn Stigið í vænginn hefur oftar en ekki náð athygli minni. Minnir um margt á Carrie, dálkahöfundinn úr Beðmálum í borginni, sem reifar fantasíurnar úr borginni sem aldrei sefur. Þar mynda vinkonurnar fjórar óborganlegt teymi sem tvinnar og táldregur hvern karlpunginn á fætur öðrum í vef löngunar og losta. Annar viðlíka þáttur er Aðþrengdar eiginkonur, sem bralla ýmis launráð og vert er að læra af. Ég skal viðurkenna það, að ég hef lúmskt gaman af svona þáttum og horfi mun oftar en frúin á þá. Að ógleymdri Nigellu meistarakokki, sem matbýr gæðarétti með seiðandi röddu og barmafullri reisn.
HLA-205 Áltrappa 5 þrep, tvöföld
LLA-112 Álstigi 12 þrep 3,38 m
4 þrepa 4.990,6 þrepa 6.990,-
10 þrepa 6.990,-
Áltrappa 4 þrep, 137 cm
4.990,Áltrappa 3 þrep 4.490,Áltrappa 5 þrep 5.690,-
Alvöru græja!
LLA-211 PRO álstigi/trappa 2x11 þrep 3,11-5,34 m
Þ
að verður ekki af ykkur kvenþjóðinni tekið. Þið haldið okkur við efnið. Við erum náttúrulega svo afskaplega einfaldir og tengingin frá hugsun til aðgerða er sáraeinföld. Næstum því of einföld. Eitt blikk eða einföld bón á réttum stað og réttum tíma, dugir allajafna undireins. Með dáleiðandi persónutöfrum eigið þið að geta tælt okkur nánast hvert sem er. Ef það virkar ekki, þá eruð þið ekki með rétta manninn við höndina. Og þá er líka hættan á því að við missum ykkur eitthvert annað.
14.990,TIA PRO álstigi 2x12 þrep 3,61-6,4 m
CLA-403p Fjölnota trappa stigi/pallur 4x3 þrep
R
akst nýverið á fannhvíta bók í Eymundsson þar sem ritaðar eru á sjötta tug fantasía ónafngreindra íslenskra kvenna, sem líklega hafa gefist upp á einfaldleikanum á heimilinu og leyfa sér að dreyma um sælustund í forboðinni veröld. Ég opnaði sýningareintakið í búðinni og saup hveljur við fyrsta rennsli. Lýsingunum laust í gegnum hugann á leifturhraða. Á milli lína gaut ég augunum til afgreiðslustúlknanna. Kannski var bókin ekki ætluð fyrir karlmenn. Það voru engin bannmerki á henni. Ég lagði hana ljúfmannlega frá mér og brosti vandræðalega til þeirra. Af augnaráðinu að dæma var ég kominn út á hála braut.
Nýjustu fréttir alla daga á vf.is
7.390,-
5.990,-
ðalinn
Fannhvítar fantasíur
31 sta
Valur Ketilsson skrifar
Uppfy llir EN -1
FIMMTUDAGSVALS
Opið virka daga frá kl. 8:00 – 17:00 Frjáls mæting
25.990,-
13.990,pallur fylgir
AO31-205-207-209 TIA PRO trappa 5 þrep 1,72m
LLA-308 PRO álstigi 3x8 þrep 2,27-5,05 m
19.990,-
16.990,-
7 þrep 2,28m 24.990,9 þrep 2,8m 27.990,-
3x7 þrepa 15.990,-
TIA PRO LFD210AL 6 þrep 1,89m
8.990,Ekki er vika án Víkurfrétta - sem koma næst út fimmtudaginn 20. september 2012. Bókið auglýsingar í síma 421 0001 eða á fusi@vf.is
Reykjavík
Kletthálsi 7.
Opið virka daga kl. 8-18, laug. 10-16
Reykjanesbær
Fuglavík 18.
Opið virka daga kl. 8-18
Akureyri
Furuvöllum 15.
Opið virka daga kl. 8-18, laug. 10-14
Húsavík
Garðarsbraut 50.
Opið virka daga kl. 8-18
Vestmannaeyjar Flötum 29.
Opið virka daga kl. 8-18
– Afslátt eða gott verð? Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Neytendur athugið! Múrbúðin selur allar vörur sínar á lágmarksverði fyrir alla, alltaf. Gerið verð- og gæðasamanburð!