37.tbl_2011

Page 1

Stærra og efnismeira blað í hverri viku!

Víkurfréttir

Grundarvegur 23, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is

Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001

Vélarvana bátur út af Garðskaga

B

jörgunarsveitin Ægir í Garði var kölluð út eftir hádegi á þriðjudag til að sækja vélarvana bát út af Garðskaga. Björgunarsveitin fór á björgunarbátnum Gunnjóni á vettvang, þar sem dráttartógi var komið í þann vélarvana. Hann var svo dreginn til Sandgerðis. Vel gekk að koma bátnum til hafnar og voru bátarnir í höfn í Sandgerði um tveimur tímum eftir að útkall barst.

vf.is

FIMMTUdagurinn 22. september 2011 • 37. tölubl að • 32. árgangur

›› Ganga

›› Ferðalög

OFNAR

›› Sportið

Gerir myndbönd um gönguleiðir

Sigrún Lovísa fór til Íran

Þéttur íþróttapakki

› Síða 10

› Síða 8-9

› Síða 14-15

Margar stærðir Vottuð vara Hagstætt verð

Víkurfréttamynd: HILMAR BRAGI BÁRÐARSON

Setið og staðið í Ásbrúarstrætó! Strætisvagninn sem fer um Ásbrú eldsnemma alla virka morgna er þétt setinn af skólafólki og annar eins fjöldi þarf að standa í vagninum á leiðinni í skólann. Foreldrar hafa áhyggjur af þessu ástandi en strætisvagninn má flytja um 100 farþega og þar er ástanið oft eins og í síldartunnu.

14. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 7. apríl 2011

Fuglavík 18, Reykjanesbæ Sími 421 1090 Opið virka daga kl. 8-18

spennandi uknattleikir

– Afslátt eða gott verð? Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

MUNIÐ VETRARDEKKIN FYRIR 1. NÓVEMBER RÉTTA DEKKIÐ BREYTIR ÖLLU

ehf.

Reykjanesbær ur: vf@vf.is a daga kl. 09-17

to.

kosti með gen.

endur vænn er ari

Byggja 60 rýma hjúkrunarheimili í Reykjanesbæ Opið allan sólarhringinn TM

R

íkisstjórnin samþykkti í níu sveitarfélögum, samtals 361 Í upphaflegri áætlun var gert ráð lok síðustu viku að heim- hjúkrunarrými og að velferð- fyrir að byggt yrði nýtt 30 rýma ila velferðarráðherra og fjár- arráðuneytið og fjármálaráðu- hjúkrunarheimili í Reykjamálaráðherra að ganga til neytið myndu leita eftir sam- nesbæ en að hjúkrunarheimilið samninga við Reykjanesbæ um starfi við sveitarfélögin um Hlévangur yrði notað áfram og byggingu 60 rýma hjúkrunar- framkvæmdirnar. Samþykkt fjölbýlum þar breytt í einbýli. Fyrr og í sumar lagðivið bæjarstjórn heimilis. Framkvæmdir verða ríkisstjórnarinnar Það er háspenna í körfuboltanum í Reykjanesbæ þessabyggðist dagana. áKeflavík KR eigast í undanframertillögu framkvæmdaáætlun félagsog Reykjanesbæjar fjármagnaðar með svokallaðri úrslitum Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik og staðan í viðureign liðanna 2:2. við velferðarráðherra byggja tryggingamálaráðuneytisins frá í kvöld. leiguleið. Oddaleikur verður í viðureign liðanna í KR-heimilinu í Reykjavík Spennan erum ekkiaðminni 60 rýma heimili og 2:0 leggja árinu 2008 þar sem mat var lagtÞar nýtt Haustið 2009 samþykkti rík-og Njarðvíkur í úrslitaviðureign Keflavíkur í kvennaboltanum. er staðan reyndar orðin Á þetta var fallfyrir uppbyggingu hjúkr- niður isstjórnin áætlun um upp- á þörf fyrir Keflavík eftir tvo æsispennandi háspennuleiki. Keflavíkurstúlkur getaHlévang. orðið Íslandsmeistarar ist og verðurVF-mynd: gengið tilHBB samnum allt annað land. kvöld, föstudagskvöld. byggingu hjúkrunarheimila í unarrýma kvenna með sigri á Njarðvíkurstúlkum í Keflavík

- sjá nánar á bls. 23

Fitjum

inga við bæjarfélagið á þeim forsendum. Heimamenn munu annast hönnun og byggingu hjúkrunarheimilanna í samræmi Morgráðuneytisins, við viðmið fjárunverð ar- með mverður mögnunin atseðiltryggð l Aðeins láni frá Íbúðalánasjóði en Framíb Subway oði á Fi tj um kvæmdasjóður aldraðra stendur undir húsaleigu til viðkomandi sveitarfélags og reiknast hún sem ígildi stofnkostnaðar.

NÝ T T

VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND

Holtsgötu 52 - 260 Reykjanesbæ s. 420 5000 - Fax: 421 5946

| www.flytjandi.is | sími mi 525 5 7700 7 |

rðarbraut 13 @heklakef.is

Easy ÞvoTTaEfni

Easy MýkingarEfni


2

FIMMTudagurinn 22. september 2011 • VÍKURFRÉTTIR

ATVINNU- OG NÝSKÖPUNARHELGIN

Komdu hugmynd í framkvæmd á 48 klukkustundum Atvinnu- og nýsköpunarhelgin á Suðurnesjum fer fram helgina 30. september til 2. október næstkomandi í húsnæði Keilis á Ásbrú. Viðburðurinn er sá fyrsti af sex viðburðum sem haldnir verða víðsvegar um landið næstu mánuðina í þeim tilgangi að virkja fólk til athafna og láta góðar hugmyndir verða að veruleika. Viðburðurinn er fyrir alla þá sem þyrstir í að skapa og framkvæma hvort sem þeir eru með viðskiptahugmynd eða ekki. Á viðburðinum fá þátttakendur tækifæri til þess að vinna að frumgerð vöru eða þjónustu undir leiðsögn sérfróðra aðila. Einnig munu reyndir fyrirlesarar miðla þekkingu sinni varðandi framgöngu hugmynda og stofnun fyrirtækja. Atvinnu- og nýsköpunarhelgin er samstarfsverkefni Innovit nýsköpunar- og frumkvöðlaseturs og sveitarfélaga landsins. Landsbankinn veitir verkefninu stuðning og eru viðburðirnir haldnir í nánu samstarfi við bankann. Atvinnu- og nýsköpunarhelgin á Suðurnesjum er haldin með stuðningi sveitarfélaganna á Suðurnesjum; Grindavíkurbæ, Reykjanesbæ, Sandgerðisbæ, sveitarfélaginu Garði og sveitarfélaginu Vogum. Einnig styðja fjölmörg fyrirtæki og samtök af Suðurnesjum við viðburðinn með styrkveitingum og matargjöfum. Allir geta tekið þátt og það kostar ekkert. Skráning er hafin á www.anh.is

›› Bæjarráð Grindavíkur:

Sundlaugarvatnið í Grindavík hækkar um 2,2 milljónir króna

H

S Veitur hf. hafa tilkynnt um breytingu á afsláttarkjörum sundlauga til kaupa á heitu vatni. Breytingin felur í sér að kostnaður Sundmiðstöðvar Grindavíkur vegna kaupa á heitu vatni mun hækka um 2,2 milljónir á ári frá 1. janúar 2012. Bæjarráð Grindavíkur harmar að uppskipting Hita-

veitu Suðurnesja verði nú til þess að kostnaður eykst við sölu á heitu vatni til almenningssundlauga á Suðurnesjum. HS veitur hf eru í einokunaraðstöðu við sölu á heitu og köldu vatni á svæðinu og skorar bæjarráð á stjórn félagsins að endurskoða ákvörðunina með fjárhagsstöðu sveitarfélaga á svæðinu í huga.

Ástæða hækkunar á heitu vatni til sveitarfélaga

Á

fundi bæjarráðs Grindavíkur þann 14. september sl. var skorað á stjórn HS Veitna hf. að endurskoða ákvörðun um hækkun á heitu vatni til Sundmiðstöðvar Grindavíkur og var bókað að uppskipting Hitaveitu Suðurnesja hf. á sínum tíma leiddi nú til þessarar ákvörðunar. Vegna þessarar bókunar bæjarráðsins er rétt að útskýra ástæðu hækkunarinnar. Til margra ára var það svo að sveitarfélögin á Suðurnesjum, sem eignaraðilar Hitaveitunnar, fengu afslátt af heitu vatni til eigin nota í sundlaugar svæðisins. Kom það að hluta til í stað þess að fá árlega greiddan arð frá félaginu. Þegar fjögur af fimm sveitarfélögum á Suðurnesjum tóku þá ákvörðun að selja sig út úr Hitaveitu Suðurnesja færðist eignarhald félagsins yfir til Reykjanesbæjar, Orkuveitu Reykjavíkur og Hafnarfjarðarbæjar. Eignarhald félagsins fer því ekki lengur saman með veitusvæði HS Veitna. Núverandi eigendur hafa því eðlilega gert athugasemdir við að vatnið sé selt langt undir gjaldskrá til sveitarfélaga sem ekki eru lengur eigendur félagsins og myndi þar af leiðandi aðeins nýtast einum eiganda en ekki öðrum. Tók stjórn HS Veitna því ákvörðun um að sama gjaldskrá ætti hér eftir að gilda gagnvart öllum sveitarfélögum, bæði úr eigendahópi sem og öðrum. Rétt er að geta þess að þó nú verði nokkur hækkun á gjaldskrá til sveitarfélaganna á Suðurnesjum, fá þau eftir sem áður 30% afslátt af gjaldskrá enda eru þau stórir og góðir viðskiptavinir HS fyrirtækjanna. Böðvar Jónsson Formaður stjórnar HS Veitna

HEILSUVIKA Í REYKJANESBÆ

›› Reykjanesvirkjun:

Leyfi fengið til stækkunar

V

Heilsu- og forvarnarvika verður haldin í Reykjanesbæ dagana 3.-9. október nk. Óskað er eftir þátttöku fyrirtækja og félagasamtaka sem hafa hug á að taka þátt í þessu skemmtilega verkefni. Áhugasamir sendi inn hugmyndir og viðburði á netfangið heilsuvika@reykjanesbaer.is fyrir 26. september nk.

irkjunarleyfi vegna stækkunar Reykjanesvirkjunar, sem tekist hefur verið á um í tvö ár, var gefið út 15. september sl. Ein stærsta hindrun í vegi álversframkvæmda í Helguvík er þar með úr sögunni. Vegna virkjunarleyfisins sendi HS Orka frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: „Í dag, 15. september 2011, afhenti Orkustofnun HS Orku hf virkjunarleyfi vegna stækkunar Reykjanesvirkjunar í 180 MW. HS Orka sótti fyrir tæpum tveimur árum um virkjunarleyfi fyrir 50 MW gufuhverfli sem er sömu gerðar og þeir tveir sem fyrir eru og 30 MW vegna hverfils sem myndi auka nýtingu þeirrar orku betur sem þegar er tekin úr jarðhitageyminum. Það leyfi sem nú var gefið út heimilar fulla nýtingu 30 MW hverfilsins en takmarkar meðal heildarnýtingu hinna þriggja 50 MW hverfla

við samtals 140 MW. Orkustofnun miðar þetta við orkuupptekt úr sérstöku miðsvæði sem stofnunin hefur skilgreint en finnist nýtanleg orka utan þessa miðsvæðis má nýta hana til þess að auka nýtinguna uns fullri nýtingu (150 MW) er náð. Auk þessara takmarkana eru í leyfinu ýmis ákvæði m.a. um aukna niðurdælingu og endurskoðun nýtingar að 5 árum liðnum í ljósi m.a. orkuöflunar utan miðsvæðis. HS Orka vinnur áfram að framgangi orkusölusamninga í tengslum við stækkun Reykjanesvirkjunar, m.a. við Norðurál Helguvík sf. Í haust er að vænta niðurstöðu gerðardóms vegna ágreinings HS Orku og Norðuráls um orkusölu. Megináhersla HS Orku til stækkunar Reykjanesvirkjunar er nú að vinna að fjármögnun verkefnisins og tryggja orkusölu og er þess vænst að þeir áfangar náist á næstu mánuðum.“

›› FRÉTTIR ‹‹

Eldur í sorpgeymslu

E

ldur kom upp í sorptunnu í sorpgeymslu við Tjarnabraut í Njarðvík í síðustu viku. Íbúi í húsinu varð var við brunalykt og náði tunnunni út úr sorpgeymslunni og slökkti el d i n n m e ð sl ök k v it æk i. Slökkviliðsmenn Brunavarna Suðurnesja slökktu síðan í síðustu glæðunum þegar þeir komu á vettvang. Eldsupptök eru óljós og ekki vitað hvort sjálfsíkveikja varð í tunnunni eða hvort eldur var borinn að henni. Lögreglan á Suðurnesjum fer með rannsókn málsins.

Auglýsir eftir styrkumsóknum

S

amband sveitarfélaga á Suðurnesjum auglýsir eftir styrkumsóknum til Vaxtarsamnings Suðurnesja á grundvelli samnings milli iðnaðarráðuneytis og atvinnuþróunarráðs . Styrkhæf verkefni eru þróunarog nýsköpunarverkefni sem markvisst stefna að markaðssetningu nýrrar eða endurbættrar vöru eða þjónustu. Skilyrði úthlutunar er að viðkomandi verkefni feli í sér samstarf þriggja eða fleiri fyrirtækja og falli að markmiði samnings sem og verklagsreglum um úthlutun. Styrkir geta verið allt að 50% af styrkhæfum kostnaði einstakra verkefna, gegn mótframlagi þátttakenda. Skilgreining á styrkhæfum kostnaði, umsóknareyðublöð og aðrar upplýsingar er að finna á vefsíðu http://vaxtarsamningur. sss.is/. Umsóknarfrestur er til 10. október.

Nýjustu fréttir!

vf.is • m.vf.is


VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 22. september 2011

3


4

FIMMTudagurinn 22. SEPTEMBER september 2011 • VÍKURFRÉTTIR

Leiðari Víkurfrétta

vf.is

Grín á Ásbrú

Útgefandi: Afgreiðsla og ritstjórn: Ritstjóri og ábm.: Fréttastjóri: Blaðamaður: Auglýsingadeild: Umbrot og hönnun: Auglýsingagerð: Afgreiðsla: Prentvinnsla: Upplag: Dreifing: Dagleg stafræn útgáfa:

Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, sími 421 0000 Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Eyþór Sæmundsson, SÍMI 421 0004, eythor@vf.is Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Víkurfréttir ehf. Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0011 Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is og Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Landsprent 9000 eintök. Íslandspóstur www.vf.is, m.vf.is og kylfingur.is

Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið gunnar@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkurfrétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

EYÞÓR SÆMUNDSSON, BLAÐAMAÐUR

S

vo virðist sem að vinsælt sé orðið að taka upp gamanþætti á Ásbrú. Gísli Rúnar og Gulli Helga tóku að mestu leyti upp þætti sem nefnast Kexverksmiðjan á Ásbrú. Kexverksmiðjan verður svo sýnd á Ríkissjónvarpinu innan skamms og verður forvitnilegt að sjá hvernig til tekst. Strákarnir í Mið Ísland sem slógu í gegn í vefsjónvarpi Mbl í fyrra tóku sömuleiðis upp þáttaröð á Ásbrú sem fer í loftið á Stöð 2 í haust. Einn grínaranna í Mið Ísland hafði þá á orði að það væri einhver sérstök stemmning á vellinum. „Það er eitthvað undarlegt „vibe“ í gangi þarna sem þú finnur hvergi annars staðar á Íslandi,“ sagði grínistinn Jóhann Alfreð og bætti við að það væri skandinavísk fjölbýlisstemning á vellinum. En hvernig er stemningin á Ásbrú í raun og veru? Í fyrsta lagi þá er nóg af tómu húsnæði þarna sem gefur svæðinu óneitanlega útlit draugabæjar. Þarna búa rúmlega 1000 manns en þegar mest lét á árum hersins þá voru íbúarnir um 5000. Sú staðreynd að öll húsin á svæðinu eru fjölbýlis- eða raðhús ber líka keim af þessari kommúnustemningu sem oftast er kennd við Sovétríkin fyrrum. Óneitanlega tekur það tíma að breyta bandarískri herstöð í venjulegt íslenskt bæjarfélag, en kannski verður Ásbrú aldrei neitt venjulegt bæjarfélag. Þegar maður var yngri og fór upp á völl þá var það alveg eins og að maður hafi verið að lenda í einhverju framandi landi þar sem sælgæti var í öllum regnbogans litum, það

sama er hægt að segja um fólkið. Flestir þekkja svo söguna af vellinum og hversu blómlegt mannlífið var þarna meðan Kaninn var og hét. Nú er hins vegar erfitt að koma stemningunni á Ásbrú niður á blað, en óneitanlega er eitthvað sérstakt í loftinu þarna. Áhugavert verður að fylgjast með þróun Ásbrúar á komandi árum og áratugum en uppbyggingin hefur gengið hratt fyrir sig hingað til og möguleikarnir eru óteljandi á svæðinu. Rofar til í atvinnumálum Eitthvað virðist vera að rofa til í atvinnulífinu á Suðurnesjum. Til stendur að reisa hér hjúkrunarheimili við Nesvelli sem sérhannað er til að veita sjúkum öldruðum sem besta þjónustu. Einnig er búið að samþykkja leyfi til stækkunar á Reykjanesvirkjun. Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar segja að mikilvægt sé að hraða verkinu eins og mögulegt er svo hægt verði að bæta úr brýnni þörf sem fyrst og leita þarf allra leiða til þess að tryggja að verkið verði unnið að mestu leyti af heimamönnum. Þarna skapast einhver atvinna í byggingargeiranum sem hefur verið í mikilli lægð undanfarin misseri. Forvitnilegt verður svo að sjá hvernig gengur að manna störf hjá Securitas sem auglýsa aukin umsvif hér í blaðinu. Kannski að fólk sem hefur starfað í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í sumar og er ekki á leið í skóla sæki þar um. eythor@vf.is

Ekki er vika án Víkurfrétta - sem koma næst út fimmtudaginn 29. september. Bókið auglýsingar í síma 421 0001 eða gunnar@vf.is

Mikill ávinningur af átaksverkefninu

Nám er vinnandi vegur Sjálfboðaliðar óskast á Garðvang í Garði

Í

byrjun þessa árs hófst sjálfboðaliðastarf á heimilinu, sem mæltist mjög vel fyrir, til að starf þetta geti haldið áfram vantar nú fleiri sjálfboðaliða til starfa. Starf þetta felst m.a. í að sjá um hársnyrtingu, naglalökkun og því sem snýr að smá dekri á konum heimilisins. Viðvera skiptist á sjálfboðaliða þrjá daga vikunnar, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 09.00 – 11.30 . Einnig er um að ræða að sjá um félagslegan þátt einu sinni í viku þ.e. miðvikudaga kl. 13.00 – 15.00. Stefnt er að því að hauststarf geti hafist þriðjudaginn 3. október n.k., það er von okkar að fá fleiri til liðs við okkur og eru því áhugasamir beðnir um að hafa samband við undirritaðar: Helgu Hauksdóttur s. 896-2417 Albínu Jóhannesdóttur s. 848-5776 Aðalheiði Valgeirsdóttur framkv. stjóra hjúkrunar D.S., s. 895-0740

Nýjustu fréttir! •

vf.is • m.vf.is

K

eilir – Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs var í hópi þeirra skóla sem á dögunum undirrituðu samkomulag við stjórnvöld um að taka á móti atvinnuleitendum í nám haustið 2011. Átaksverkefnið, sem nefnist „Nám er vinnandi vegur“ tókst afar vel, og má sem dæmi nefna að alls hófu 113 nemendur nám við frumgreinadeildir á landsvísu að tilstuðlan þess. Af þeim völdu flestir að stunda nám við Háskólabrú Keilis eða í allt 53 nemendur og komu 58% þeirra frá Suðurnesjum. Skrifað var undir samkomulagið á Háskólatorgi Háskóla Íslands 6. september síðastliðinn en með því er yfir þúsund atvinnuleitendum gert kleift að stunda nám í skólum landsins. Viðstödd voru Svandís Svavarsdóttr, starfandi mennta- og menningarmálaráðherra, Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra, fulltrúar háskólanna og sömuleiðis fulltrúar frá Alþýðu-

sambandi Íslands og Samtökum atvinnulífsins. Meðal þess sem felst í átakinu er að þeir atvinnuleitendur sem hefja nám í haust halda bótum sínum til áramóta. Þá mun þeim sem stunda lánshæft nám standa til boða framfærslulán frá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Öðrum verður tryggð framfærsla með sérstöku úrræði sem verið er að útfæra. Rúmlega helmingur nemenda á Háskólabrú Keilis frá Suðurnesjum Aldrei hafa fleiri nemendur hafið nám í Háskólabrú Keilis. Núna í

haust stunda 312 nemendur nám við skólann, sem gerir hann að meðalstórum framhaldsskóla á landsvísu. Af þeim eru 147 nemendur í staðnámi á Ásbrú, 31 nemandi í staðnámi í Háskólabrú á Akureyri og 134 nemendur í fjarnámi. Af heildarfjölda nemenda eru um 55% af Suðurnesjum eða rúmlega 170 nemendur. Háskólabrúin er samstarfsverkefni Keilis og Háskóla Íslands. Á Háskólabrú er boðið upp á nám fyrir einstaklinga sem ekki hafa lokið stúdentsprófi, en að loknu námi hafa nemendur öðlast ígildi stúdentsprófs. Markmiðið með náminu er að veita nemendum góðan undirbúning fyrir krefjandi háskólanám. Á þeim fjórum árum sem skólinn hefur verið starfræktur hefur Háskólabrú sannað sig sem mikilvægur og raunverulegur valkostur fyrir fólk sem hefur ekki lokið stúdentsprófi en hefur áhuga á að stunda háskólanám í framtíðinni.

›› Könnun Háskóla Íslands og Stúdentaráðs:

Nemendur Keilis vel undirbúnir N

emendur sögðust vera misvel búnir fyrir nám í háskóla eftir því hvaða framhaldsskólum þeir komu úr, samkvæmt könnun sem Háskóli Íslands og Stúdentaráð unnu í fyrra. Nemendur sem komu úr Menntaskólanum á Akureyri voru ánægðastir með undirbúninginn. Næstir voru nemendur Menntaskólans í Reykjavík, þá nemendur Menntaskólans við Hamrahlíð, Frumgreinadeildar Keilis og Verzlunarskóla Íslands. Óánægðastir voru nemendur Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum, Fjölbrautaskóla Snæfellinga, Fjöl-

brautaskólans í Garðabæ, Fjölbrautaskóla Suðurnesja og Iðnskólans í Reykjavík. Misjafnt var hversu margir nemendur úr hverjum skóla svöruðu könnuninni. „Við erum stolt af því að vera meðal efstu skóla á Íslandi í þessu mati. Fyrrum nemendur Háskólabrúar virðast, samkvæmt þessu, telja sig fá góðan undirbúning fyrir háskólanám. Ástæða er til að óska nemendum öllum og kennurum til hamingju með þennan árangur,“ segir Hjálmar Árnason framkvæmdastjóri Keils í kjölfar þessara fregna.

Alþjóðleg ráðstefna um flug að vetrarlagi

F

lugakademía Keilis, ásamt Air Transport News, Association of European Airlines, Kadeco og Icelandair, standa fyrir ráðstefnu um flugvelli og flug að vetrarlagi 10. október næstkomandi. Veturinn 2010 - 2011 var mörgum flugvöllum í Evrópu lokað skyndilega vegna óvænts vetrarríkis. Flugvallaryfirvöld áttu fullt í fangi með að halda völlum sínum opnum og voru nokkrir stærstu flugvellir Evrópu lokaðir um nokkurra daga skeið. Reynsla okkar sýnir að sumir flugvellir náðu að halda starfsemi gangandi þrátt fyrir válynd veður á meðan aðrir lokuðust og er ætlunin með ráðstefnunni að allir geti lært af aðstæðunum sem þarna sköpuðust rétt fyrir jólin 2010. Fyrirlesarar koma víðs vegar að og m.a. frá Flugmálayfirvöldum Evrópu, Rússlandi, Kína og Bandaríkjunum. Ráðstefnan er haldin 10. október næstkomandi í Andrews Theatre á Ásbrú.

Spurning vikunnar // Stundar þú líkamsrækt? Spurt í Fjölbrautaskóla Suðurnesja

Jón Þorgilsson Nei ég stunda enga líkamsrækt. Nema þá helst að hlaupa hér um Fjölbrautaskólann.

Ósk Matthildur Arnarsdóttir Ræktin á hverjum degi. Þar er ég að lyfta og hlaupa.

Særún Sif Ársælsdóttir Ég fer í ræktina og lyfti.

Guðný Inga Kristófersdóttir Já, ég fer í Lífsstíl reglulega.

Sabína Siv Sævarsdóttir Nei, það geri ég ekki.


5

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 22. september 2011

www.peugeot.is

www.peugeot.is

Nýr Peugeot 508.

Fer einfaldlega lengra. 1.800km á einum tanki.

Peugeot 508, micro-Hybrid, dísil, sjálfskiptur Innanbæjar akstur Utanbæjar akstur Blandaður akstur

5,1L/100km - 1.411km á einum eldsneytistanki 4,0L/100km - 1.800km á einum eldsneytistanki 4,4L/100km - 1.634km á einum eldsneytistanki

CO2 útblástur 115g/km.

Peugeot 508

frá kr.

4.445.000

Peugeot 508 fer lengra, með nýjar hugvitsamlegar lausnir, nýja hönnun og nýja míkrótækni í sparneytni veitir hann ökumanni og farþegum gæðastundir til að upplifa aukið öryggi, þægindi og áður óþekkta eldsneytiseyðslu. Peugeot 508 fer einfaldlega lengra, alla leið á einum vistvænum orkugjafa, sem þú færð um land allt.

NÝR PEUGEOT

508

Bernhard ehf • Vatnagörðum 24 - 26 • Sími 520 1100 • www.bernhard.is Umboðsaðilar: Reykjanesbæ, Bernhard, sími 421 7800 • Akranesi, Bílver, sími 431 1985 Akureyri, Höldur, sími 461 6020 • Vestmannaeyjum, Bragginn, sími 481 1535


6 markhonnun.is

FIMMTudagurinn 22. september 2011 • VÍKURFRÉTTIR

kjúklingur

Heill

Kræsingar & kostakjör

699

kr/kg áður 849 kr/kg

Góða tilboðs helGi! liFrarpylSa 2 Stk.FroSin óSoðin

698

kr/pk. áður 829 kr/pk.

Slátur FroSið 3 Stk.

3.989

kr/pk. áður 4.898 kr/pk.

blóðmör 2 Stk. FroSin óSoðin

Sv Sv Fe

648

kr/pk. áður 795 kr/pk.

kjúklingabringur okkar

1.998

kr/kg áður 2.295 kr/kg

Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær - Borgarnes

C 6


7

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 22. september 2011

Spergilkál

FerSkt íSlenSkt

50 % afsláttur 199

kr/kg áður 399 kr/kg

Verið velkomin í nettó SvínaHnakkaSneiðar SvínalæriSSteik FerSkt

40 % afsláttur

1.199

kr/kg áður 1.998 kr/kg

33 % afsláttur

50 % afsláttur

395kr/pk. áður 589 kr/pk.

riSa-Smákökur HaFra eða Súkkulaði bakað á Staðnum*

99kr/stk. *gildir ekki um nettó Salavegi

áður 198 kr/stk.

Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl.

CoCa-Cola 6x330 ml

Tilboðin gilda 22. - 25. sept. eða meðan birgðir endast


8

FIMMTudagurinn 22. september 2011 • VÍKURFRÉTTIR

Sigrún Lovísa Brynjarsdóttir

býr rétt fyrir utan Osló í bæ sem heitir Bærum og starfar þar á sjúkrahúsinu sem hjúkrunarfræðingur. Sigrún er 27 ára Njarðvíkurmær sem langaði að prófa eitthvað nýtt og ákvað að flytja til Noregs fyrir tæpum tveimur árum.

Ævintýraferð til Íran „Ég var að plana að fara til Kína í sjálfboðavinnu en þá kom kreppan. Þá þorði ég ekki að fara svona langt í burtu með ekkert nema íslenska verðlausa krónu í farteskinu. Um sama leyti og Kínaferðin var að detta út af borðinu hjá mér var auglýst eftir hjúkrunarfræðingum í vinnu til Noregs. Þó að Noregur hafi ekki verið alveg eins ævintýralegur og Kína þá fannst mér meira spennandi að fara þangað. Ég sótti því um og stuttu síðar var ég komin til Noregs.“ Sigrún segir það vera yndislegt að búa í Noregi. Vinnudagarnir séu styttri en heima og launin betri. Norðmönnum líki almennt mjög vel við Íslendinga og yfirleitt er nóg að taka fram að maður komi frá Íslandi og þá sé manni vel tekið. Veðrið er líka betra í Noregi að mati Sigrúnar, því þó það verði alveg sjúklega kalt á veturna þá er ekki þetta eilífðar rok sem er á Íslandi. Sumrin eru líka mjög heit og góð. Fyrir skömmu fór Sigrún í ævintýralegt ferðalag til Írans þar sem hún heimsótti vinkonu sína. Sigrún deilir hér með okkur skemmtilegri ferðasögu frá þessu forvitnilega landi. Hvernig kom það til að þú ákvaðst að fara í ferðalag til Írans? „Írönsk vinkona mín og samstarfskona, Khorvash bauð mér að koma með sér til Írans. Við höfum oft rætt það að ég yrði einhvern daginn að koma með henni og skoða landið hennar. Ég hef verið í mörgum veislum heima hjá henni þar sem hún hefur eldað íranskan mat og boðið írönskum vinum sínum líka. Eftir að hafa verið í öllum þessum partýum með henni og vinum hennar fannst mér vera mjög spennandi að fara til Írans og kynnast þeirra menningu aðeins betur. Þeir Íranir sem ég hef kynnst eru allt mjög lífsglatt fólk sem elskar tónlist og dans og að koma saman og njóta lífsins. Ég var því ekki lengi að hugsa mig um þegar Khorvash bauð mér að koma með sér í vikuferð í maí. Varðstu fyrir einhverju áreiti eða slíku? Nei, en ég fékk samt mikla athygli, fólk horfði á mig og margir komu upp að Khorvash og spurðu hvaðan ég kæmi, flestir voru undrandi á

því hversu hvít ég væri. Er mikið um ferðamenn, varðstu vör við það? Nei það er mjög lítið um ferðamenn þarna. Ég varð ekki vör við neina ferðamenn. Í einni versluninni þar sem ég keypti nokkra minjagripi tók verslunareigandinn það sérstaklega fram við okkur að ég væri fyrsti ferðamaðurinn í ár sem verslaði við hana. Var frekar smeyk fyrir ferðina Fyrir ferðina var ég aðeins búin að kynna mér landið, keypti mér og las ferðabók um Íran og var að sjálfsögðu búin að kynnast bæði Khor vash og hennar írönsku vinum sem búa hér í Noregi áður en ég fór út. Eftir því sem maður heyrir í fréttunum og umtal um Íran hafði ég ímyndað mér að þar væri mikið eftirlit og vopnaðir hermenn um allt að passa að maður gerði ekkert sem er bannað. Og í Íran er margt bannað sem annars staðar er leyfilegt. Það er skylda samkvæmt lögum fyrir konur að ganga um með slæðu á höfðinu og vera í skyrtum sem ná niður á mið hné og hafa síðar ermar. Áfengi er bannað í landinu og hvergi finnast skemmtistaðir í landinu. Fólkið er líka öðruvísi en við þekkjum frá Evrópu og hefur alls konar venjur og siði sem eru öðruvísi. Af þessum ástæðum var ég stressuð fyrir þessari ferð og var mest hrædd um að verða annað hvort handtekin eða að ég myndi móðga gestgjafa mína. Ég varð því mjög hissa þegar ég lenti á flugvellinum í Tehran, búin að setja slæðu á höfuðið og klæða mig í síðerma skyrtu sem ég hafði keypt sérstaklega fyrir þessa ferð. Eftirlitið á flugvellinum var ótrúlega lítið. Jú, passinn minn var skoðaður og taskan sett í gegnum röntgentæki en ég sá enga vopnaða hermenn eins og ég hafði ímyndað mér að yrðu um allt. Khorvash og hennar vinir tóku á móti mér á flugvellinum og við keyrðum heim til Nedu vinkonu hennar sem ég fékk að gista hjá. Bílferðin heim til Nedu var mjög eftirminnileg, ég sat í aftursætinu, írönsk danstónlist var spiluð í hæstu stillingu, framrúðurnar voru skrúfaðar niður, Amir

Í bænum Abyaneh. Þar býr fólk enn í eldgömlum steinhúsum og klæðist enn hefðbundnum klæðnaði frá gömlum tímum. Hossein vinur Khorvash keyrði á mjög miklum hraða og Khorvash og Neda dönsuðu og klöppuðu og smelltu fingrunum við tónlistina á meðan ég horfði út um gluggann á umferðina og var vægast sagt áhyggjufull yfir því að bílbeltið væri bilað. Áður en ég kom til Írans var Khorvash búin að vera þar í 2 vikur í fríi og voru hún og hennar vinir búin að vera lengi að undirbúa komu mína. Vinahópurinn er stór og allir voru með sína skoðun á því hvað ætti að gera en þau höfðu svo komist að niðurstöðu og var búið að plana hvern einasta dag ferðarinnar. Neda var búin að vera í 2 sólarhringa að elda hefðbundna íranska máltíð fyrir komu mína og þegar ég var búin að hvíla mig eftir ferðalagið var húsið orðið fullt af fólki og verið var að undirbúa stóra máltíð. Einn strákurinn spilaði á trommu og allir sungu írönsk lög. Allir horfðu forvitnum augum á mig og kynntu sig fyrir mér. Þá komst ég að því að Íranir kunna flestir enga eða mjög litla ensku. Ég gat því lítið talað við vini Khorvash nema í gegnum hana. Eftir veisluna eyddum við svo deginum í að fara

í þjóðminjasafnið í Íran og skoða fallega höll í Tehran. Daginn eftir keyrðum við svo af stað út úr Tehran suður fyrir og var ferðinni heitið í bæinn Kashan. Við vorum 9 manns á 2 bílum, ég sat í um það bil 4 klukkutíma í gömlum Oldsmobile sem Vahid, maður Nedu á. Það er engin loftkæling í bílnum og við keyrðum á heitasta tíma dagsins. Rúðurnar voru því skrúfaðar niður, tónlistin skrúfuð í botn og keyrt á miklum hraða. Bílferðin var ótrúlega skemmtileg, útsýnið ólíkt öllu öðru sem ég hef á ævinni séð. Við keyrðum meðfram eyðimörkinni. Þar er allt grátt og brúnt og þurrt en inn á milli sá maður grænustu tré sem ég hef nokkurn tímann séð. Þegar við komum til Kashan stoppuðum við og skoðuðum okkur um og skoðuðum gamalt baðhús frá hundruðum ára fyrir Krist. Eftir stutta skoðunarferð um Kashan keyrðum við svo í sumarhús sem foreldrar eins stráksins, Amir Ali áttu. Þar tóku þau vel á móti okkur og buðu okkur upp á te og smákökur. Um kvöldið var svo slappað af, grillaður Kebab og drukkið heimabruggað áfengi sem var bruggað úr rús-

ínum, reyktar vatnspípur, dansað og sungið fram á miðja nótt. Í Íran er mikil hefð fyrir ljóðum og vísum og þegar vinir koma saman er alltaf sungið saman og dansað. Margir kunna líka að spila á trommu. Það var alveg ógleymanlegt þegar stelpurnar sungu íranskar þjóðvísur og við smelltum fingrum og klöppuðum í takt við sönginn. Fólkið mjög afslappað Daginn eftir var svo keyrt í annan bæ, Abyaneh. Þar býr fólk enn í eldgömlum steinhúsum og klæðist enn hefðbundnum klæðnaði frá gömlum tímum. Við skoðuðum okkur um þar og keyrðum svo aftur til baka til Tehran. Þrátt fyrir að allir hafi verið þreyttir eftir ferðalagið var setið langt fram eftir nóttu og spjallað og haft það gott saman heima hjá Nedu og Vahid. Vinahópurinn er ótrúlega þéttur og þau eyða miklum tíma saman og hlæja og grínast mikið. Eftir þennan tíma sem ég var búin að eyða með þessum skemmtilega vinahópi var ég búin að læra nokkur orð í Farsi og þeim fannst ótrúlega gaman að ég skildi vilja læra þeirra tungumál og reyndu að kenna mér meira. Svo


9

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 22. september 2011 því mjög vinsælt fyrir Írani sjálfa að fara þangað í fríunum sínum og njóta fegurðarinnar og veðurfarsins. Þar eyddum við tveimur dögum í að borða kebab, hlusta á tónlist, syngja, dansa og hafa það kósý í sumarhúsinu. Við fórum líka í skoðunarferð upp í fjall með lyftuklefum, fórum í go-cart og í rússíbanaferð í fjallinu.

„Það er skylda samkvæmt lögum fyrir konur að ganga um með slæðu á höfðinu og vera í skyrtum sem ná niður á mið hné og hafa síðar ermar. Áfengi er bannað í landinu og hvergi finnast skemmtistaðir í landinu. Fólkið er líka öðruvísi en við þekkjum frá Evrópu og hefur alls konar venjur og siði sem eru öðruvísi. Af þessum ástæðum var ég stressuð fyrir þessari ferð og var mest hrædd um að verða annað hvort handtekin eða að ég myndi móðga gestgjafa mína“. var hlegið að öllum fyndnu orðunum sem þau voru búin að kenna mér og sennilega líka mínum fyndna framburði á þeirra fallega tungumáli. Ég kynntist því einnig að í Íran hefur fólk mjög afslappað viðhorf til tíma. Enginn er að flýta sér og þegar plön eru gerð um tíma er ekkert endilega verið að fara svo nákvæmlega eftir þeim. Okkar plan fyrir næstu ferð var að fara af stað um tíuleytið um morguninn norður fyrir Tehran í bæ sem liggur við Kaspíahafið. Fyrir mig, stundvísan Íslendinginn, var mjög erfitt

Gestrisnin með ólíkindum Síðasta deginum mínum í Íran eyddum við svo í að keyra til baka til Tehran. Um kvöldið fórum við svo aðeins niður í bæ, ég náði að kaupa nokkra minjagripi og við hittum aðra vinkonu okkar, Nasitu, sem ég og Khorvash vinnum með heima í Noregi. Hún er hálf írönsk og hálf norsk. Hún hafði verið í fríi í Íran á sama tíma og við. Við eyddum saman kvöldinu í að drekka kaffi

og spjalla um ferðina og þær sögðu mér aðeins frá sínum uppvexti í Tehran og tilfinningum sínum til landsins. Íran er ríkt land, þar er mikla olíu að finna en almenningur í landinu fær ekki að njóta þeirra auðæfa. Landinu er stjórnað af einræðisherrum sem arðræna landið og kúga fólkið. Allir þeir sem hafa stjórnmálaskoðanir á móti stjórninni er stungið í fangelsi og þeir sem reyna að gera uppreisn gegn þeim eru drepnir. Þrátt fyrir þessa kúgun sem fólkið þarf að lifa við eru Íranir einstaklega skemmtilegt og afslappað fólk. Tónlist, ljóð og bókmenntir eru stór hluti af menningunni þeirra og þar sem ekki er leyfilegt að fara út að drekka og skemmta sér á sama hátt og við þekkjum verður fólk nánara, það kemur saman í heimahúsum og nýtur þess að vera saman. Ég hef aldrei á minni ævi kynnst eins mik-

illi gestrisni og ég kynntist á þessu ferðalagi mínu. Neda og Vahid tóku mig inn á heimili sitt og hugsuðu um mig eins og ég væri ein af fjölskyldunni og vinahópurinn tók mér eins og ég væri ein af hópnum, þrátt fyrir að við hefðum ekki sameiginlegt tungumál sem við gátum talað saman á. Mér var boðið upp á hverja eina einustu máltíð sem ég borðaði í landinu, allar bílferðirnar og gistingu. Þegar ég kvaddi svo alla nýju vini mína gáfu þau mér gjafir til minningar um ferðina mína. Ég get ekki annað en verið alveg ótrúlega hamingjusöm með þessa ógleymanlegu ferð til fallegs lands þar sem ég kynntist yndislega hjartahlýju fólki, mikilum hlátri, dansi, tónlist og góðum mat. Ég óska þess af öllu mínu hjarta fyrir alla nýju vini mína í Íran að landið þeirra verði einn daginn frjálst frá þeirri harðstjórn sem þar ríkir nú.

að bíða til klukkan sex um kvöldið eftir því að við legðum loksins af stað. Mér fannst við hafa sóað öllum deginum í að hanga heima og gera ekki neitt en engum öðrum fannst það neitt tiltökumál að eyða deginum í að liggja heima og slappa af og spila á spil. Við keyrðum því í myrkri fram á miðja nótt og gistum í öðrum sumarbústað sem Amir Ali skaffaði okkur. Í norðurhluta Írans við Kaspíahafið er veðurfarið öðruvísi en annars staðar í landinu. Þar er meiri raki í loftinu og þar vaxa mun fleiri tré og allt er grænt, hvert sem litið er. Það er

Komdu hugmynd í framkvæmd á 48 klukkustundum Atvinnu- og nýsköpunarhelgin er röð viðburða sem ferðast um landið í þeim tilgangi að virkja fólk til athafna og láta góðar hugmyndir verða að veruleika.

Á viðburðunum fá þáttakendur tækifæri til þess að vinna saman að frumgerð vöru eða þjónustu sem síðar getur orðið að fullvaxta fyrirtæki.

ALLIR GETA TEKIÐ ÞÁTT - ÞAÐ KOSTAR EKKERT!

ANH Á SUÐURNESJUM Helgin 30. september - 2. október Skráning er hafin á www.anh.is Samstarfsaðilar

Umsjónaraðilar


10

FIMMTudagurinn 22. september 2011 • VÍKURFRÉTTIR

›› FRÉTTIR ‹‹

Fyrirlestur um þunglyndi í Virkjun

Feðgar á ferð - Ellert Grétarsson ásamt Guðsteini Fannari, syni sínum sem hefur aðstoðað föður sinn við kvikmyndatökur.

›› Nýir fræðsluþættir á vf.is:

Gönguleiðir á Reykjanesskaga

F

yrirlestur um þunglyndi, áhyggjur og angist í kjölfar atvinnumissis verður fimmtudaginn 22. september kl. 13:00 í húsnæði Virkjunar að Flugvallabraut 740, Ásbrú. Fyrirlesturinn um þunglyndi og áföll í kjölfar atvinnumissis er öllum opinn og í boði Jónasar H. Eyjólfssonar og Virkjun mannauðs á Reykjanesi. Jónas H. Eyjólfsson frá líknarfélaginu Stoð og styrkingu, sem hefur það markmið að hjálpa fólki sem á við að glíma angist, þunglyndi og áföll og annað í kjölfar atvinnumissis verður með þennan fyrirlestur. Jónas hefur haldið ótal fyrirlestra og fundi um þetta málefni og einnig haldið úti vefsíðu undir nafninu Stoð og Styrking þar sem fólk gat skrifað um vandamál sín og fengið svör og leiðbeiningar. Eftir fyrirlesturinn og fundinn getur fólk fengið einkaviðtal við Jónas. Allir eru hjartanlega velkomnir Jónas og Virkjun

Á

G

Allt undir sama þaki í Bílahúsinu

uðni Daníelsson eigandi Bílahússins segir að allt sé á fullu hjá fyrirtækinu og bílasala óðum að glæðast. Bílahúsið var áður til húsa á Holtsgötu í Njarðvík en er nú til húsa á Njarðarbraut 1. „Hérna erum við komnir með allt undir sama þakið: Smurþjónustu, dekkjastillingu, varahluti og verkstæði og er þetta mun betra en áður þegar við vorum með verkstæðið og söluna á tveimur stöðum.“ Á laugardaginn kemur ætla þeir hjá Bílahúsinu að opna dyrnar fyrir áhugasömum og bjóða fólki að reynsluaka bílum frá m.a. BMW, Nissan og Hyundai. „Svo verður heitt á könnunni og kleinur,“ segir Guðni en opið verður milli klukkan 10 og 16.

Auglýsingasími Víkurfrétta er 421 0001 ATVINNA

HAFNARSTJÓRI GRINDAVÍKURHAFNAR

vef Ví kurf ré tta munu á næstunni birtast nýir fræðsluþættir um gönguleiðir á Reykjanesskaga. Í þáttunum leiðir leiðsögumaðurinn og náttúruljósmyndarinn Ellert Grétarsson áhorfendur um helstu náttúruperlur Reykjanesskagans. Ein gönguleið er kynnt í hverjum þætti og með hverri þeirra fylgir kort sem hægt er að prenta út. Í þáttunum bregður einnig fyrir fjölda ljósmynda sem Ellert hefur tekið á skaganum á undanförnum árum. Alls verða þættirnir fjórir en þetta verkefni er styrkt af Menningarráði Suðurnesja. Víkurfréttir, hafa tekið að sér að hýsa þættina og hafa þá aðgengilega almenningi á vf.is. „Hingað til hefur almenningi staðið til boða slíkt efni með leiðarlýsingum í texta og oft sáralitlu myndefni. Þegar vídeóið og netið eru orðnir þeir gríðarsterku miðlar sem raun ber vitni fannst mér alveg upplagt að nýta þá og setja þetta efni fram á lifandi og myndrænan hátt. Ég prófaði að gera einn slíkan þátt í fyrrasumar og fékk afar góð viðbrögð. Það varð mér hvatning til að gera fleiri slíka þætti og sótti ég um styrk í verkefnið frá Menningarráði Suðurnesja. Ég vildi hafa þetta á samfélagslegum nótum, þ.e. að með því að fá styrk í verkefnið ætlaði ég að hafa efnið aðgengi-

legt fyrir almenning, honum að kostnaðarlausu. Þess vegna leitaði ég til Víkurfrétta sem tóku að sér að hýsa þættina og hafa þá aðgengilega á vf.is. Þá geta þeir sem vilja, t.d. ferðaþjónustuaðilar, sveitarfélög og aðrir sem vilja kynna þetta fallega svæði okkar, sett upp tengla á efnið á heimasíðum sínum. Tilgangurinn með þessu er að kynna svæðið okkar og ekki síst fyrir heimamönnum sjálfum en eins og flestir hafa orðið varir við hefur áhugi á gönguferðum, útivist og náttúruskoðun aukist gríðarlega á síðustu árum, sem er mjög ánægjulegt," svarar Ellert aðspurður um tilurð þáttanna. Um er að ræða fjóra þætti eins og áður segir. Kynntar eru gönguleiðir í Krýsuvík, Trölladyngju, á Reykjanesi og á Selatöngum og í Katlahrauni. En verður framhald á þessu verkefni? „Von a n d i , þ e t t a v a r mj ö g skemmtileg vinna sem ég væri alveg til í að þróa áfram. Það er gríðarleg vinna á bak við þetta: að safna myndefni og heimildum, skrifa handrit, kortagerð, hljóðsetja, klippa og fleira. Það var því gott að fá smá styrk í þetta þó hann hrykki ekki upp í alla þessa vinnu, ef maður ætti að reikna þetta í tímakaupi. En ef einhverjir hafa áhuga á að fjármagna framhaldið þá er ég alveg til viðræðu," sagði Ellert.

Grindavíkurbær auglýsir starf hafnarstjóra Grindavíkurhafnar laust til umsóknar. Leitað er að öflugum stjórnanda sem hefur áhuga og þekkingu á sjávarútvegsmálum.

Helstu verkefni og ábyrgð Hafnarstjóri er starfsmaður hafnarstjórnar og undirbýr stefnumótun fyrir starfsemina í samvinnu við hana. Hann ber ábyrgð á Grindavíkurhöfn, rekstri hennar, áætlanagerð og fjármálum. Hafnarstjóri fer með daglega stjórn hafnarinnar, gengur vaktir og er yfirmaður starfsmanna hafnarinnar. Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi, svo sem skipstjórnar- eða vélstjórnarréttindi. • Reynsla af stjórnun og rekstri er kostur. • Reynsla af sjávarútvegsmálum er kostur. • Þekking á aðstæðum í Grindavíkurhöfn er kostur. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Sjálfstæði í vinnubrögðum. Frekari upplýsingar um starfið Starfshlutfall er 100%. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Sambands sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 1.10.2011. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Vilbergsson, hafnarstjóri, í síma 660-7305. Umsóknir berist á bæjarskrifstofu Grindavíkurbæjar Víkurbraut 62 merkt „Hafnarstjóri“ eða á netfangið grindavik@grindavik.is

›› Með blik í auga:

Gáfu Velferðarsjóði Suðurnesja veglega gjöf

A

ðstandendur tónleikanna, Með blik í auga sem slógu í gegn yfir Ljósanæturhelgina, afhentu sl. sunnudag Velferðarsjóði Suðurnesja rausnarlega gjöf í Keflavíkurkirkju. Þeir Kristján Jóhannsson og Arnór Vilbergsson sem stóðu að sýningunni afhentu ágóðann af aukasýningu tónleikanna, að andvirði 200 þúsund króna til Velferðarsjóðsins

við messuna. Borin var fram súpa eftir athöfnina og var dagurinn helgaður kærleiksþjónustu við kirkjur landsins. Hannes Friðriksson tók við gjöf þeirra félaga fyrir hönd sjóðsins og var afar þakklátur. Fjölmennt var í kirkjunni og augljóst að veðrið sl. sunnudag aftraði fólki ekki að mæta til messu.


11

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 22. september 2011

›› Viðskipti og atvinnulíf:

OPINN LAUGARDAGSFUNDUR UM ATVINNU- OG EFNAHAGSMÁL Kristján L Möller formaður iðnaðarnefndar Alþingis, Björgvin G Sigurðsson, Oddný Harðardóttir og Róbert Marshall ræða stöðuna og verkefnin framundan á laugardagsfundi þann 24. september kl. 11.00 í Samfylkingarsalnum Víkurbraut 13 við Keflavíkurhöfn.

Björgvin G. Sigurðsson

Oddný G. Harðardóttir

Róbert Marshall

Kristján L. Möller

Allir velkomnir

FÉLAGSFUNDUR Mánudaginn 26. september kl. 20.00 í Samfylkingarsalnum Víkurbraut 13 við Keflavíkurhöfn.

HS Orka kaupir bíla af Heklu í Reykjanesbæ

Dagskrá Málefnastarf fyrir landsfund Samfylkingarinnar 21. - 23. október Kosning fulltrúa á landsfund Samfylkingarinnar Önnur mál

S orka keypti á dögunum fyrsta nýja bílinn af Heklu-mönnum eftir að þeir opnuðu útibú að Njarðarbraut 11 á Fitjum. Bíllinn var af gerðinni VW Crafter sem er fjórhjóladrifinn pallbíll. „Hingað eru að koma bílar í sölu og við erum með ágætis úrval af nýjum bílum sem fer sífellt fjölgandi. Við ættum því að geta útvegað allt sem markaðurinn hér óskar eftir, allt frá vinnubílum upp í lúxusbíla,“ segir Ingibjörn Sigurðsson nýr móttökustjóri hjá Heklu á Suðurnesjum. „Hs Orka hefur reglulega keypt bíla af Heklu og þá kannski sérstaklega af því að við bjóðum upp á svo breitt úrval af vinnubílum, og þá sérstaklega þegar kemur að fjórhjóladrifnum bílum sem henta þeim hvað best,“ bætti hann við.

Stjórn Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ

H

ATVINNA

VEGNA AUKINNA VERKEFNA VILL SECURITAS REYKJANESI RÁÐA Í EFTIRTALIN STÖRF: ÖRYGGISRÁÐGJAFI

TÆKNIMAÐUR

STARFSMENN Í VERSLUNARÞJÓNUSTU

ÖRYGGISVERÐIR

ÞJÓNUSTUSTJÓRI ÖRYGGISVARÐA

Helstu verkefni: • Sala og kynning á vörum og þjónustu Securitas til einstaklinga og heimila • Samninga- og tilboðsgerð • Móttaka viðskiptavina og úrlausn fyrirspurna • Þjónusta og samskipti við viðskiptavini • Önnur tilfallandi verkefni

Helstu verkefni: • Alhliða lagnavinna • Uppsetning og forritun helstu öryggiskerfa s.s. innbrota-, bruna-, aðgangsstýri- og myndavélakerfa ásamt viðgerðum og öðrum tilfallandi verkefnum.

Helstu verkefni: • Almenn afgreiðsla og þjónusta í verslunum viðskiptvina Securitas • 100% vinna eða hlutastörf • Vaktavinna

Helstu verkefni: • Staðbundin öryggisgæsla á starfssvæði viðskiptavinar. • Vaktavinna. • Eftirlit með umferðmanna og bíla inn og út af svæðinu, eftirlitsferðir, vöktun eftirlitsmyndavéla, útgáfa aðgangsheimilda o.fl.

Helstu verkefni: • Eftirlit og umsjón með framkvæmd allrar öryggisgæslu • Umsjón með þjálfun og frammistöðu öryggisvarða • Dagleg samskipti við viðskiptavini og verkkaupa • Gerð starfslýsinga fyrir einstök verkefni • Vinnuskylda í forföllum öryggisvarða

Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi, háskólamenntun kostur • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Reynsla af sölu- og/eða þjónustustörfum • Góð íslensku- og enskukunnátta • Góð almenn tölvukunnátta, þekking á Navision er kostur

Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi t.d. sveinspróf í rafvirkjun • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Góð íslensku- og enskukunnátta • Góð almenn tölvukunnátta, þekking á Navision er kostur

Hæfniskröfur: • 20 ára aldurstakmark • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Góð íslensku- og enskukunnátta

Hæfniskröfur: • 25 ára aldurstakmark • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Mjög góð íslensku og enskukunnátta • Góð almenn tölvukunnátta

Menntunar- og hæfniskröfur: • 25 ára aldurstakmark • Menntun sem nýtist í starfi • Góð almenn tölvukunnátta • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Mjög góð íslensku og enskukunnátta

Sækja skal um störf á www.securitas.is til 8. október nk. Allir umsækjendur þurfa að geta framvísað hreinu sakavottorði, prófskírteinum og gildu ökuskírteini í umsóknarferlinu, verði þess óskað. Umsækjendur þurfa að geta unnið sjálfstætt og skipulega og vera tilbúnir til þess að læra nýja og spennandi hluti, í einhverjum tilfellum erlendis. Securitas er stærsta öryggisfyrirtæki landsins með um 400 starfsmenn. Securitas rekur útibú og starfsstöðvar víða um land, m.a. á Reykjanesi, en höfuðstöðvarnar eru í Skeifunni 8 í Reykjavík. Hjá Securitas starfar metnaðarfullt starfsfólk sem leggur áherslu á að veita frábæra þjónustu .

Securitas Reykjanesi

Hafnargötu 60, 230 Reykjanesbæ, s. 580 7000


Veiðimaður vikunnar

12

FIMMTudagurinn 22. september 2011 • VÍKURFRÉTTIR

Áhugafélag um fuglaskoðun stofnað á Reykjanesi Á

hugafélag um fuglaskoðun á Reykjanesi var stofnað sl. fimmtudag. Félagið heitir Fuglar á Reykjanesi en stofnfélagar voru 14 talsins. Þeir sem vilja gerast stofnfélagar hafa kost á að skrá sig til 1. október nk. Skráningar í félagið má senda á Hjálmar Árnason, hjalmar@keilir.net.

2

VÍKURFRÉTTIR

Myndin var tekin á stofnfundinum. VF-mynd: Hilmar Bragi Jón Gunnar Ottósson frá Náttúrufræðistofnun Íslands var gestur fundarins og kynnti hann m.a. starf stofnunarinnar á sviði fuglarannsókna á Reykjanesi. Náttúrufærðistofnun mun vera Fuglum á Reykjanesi innan handar í starfi sínu og munu m.a. fuglafræðingar mæta með fróðleik um

fugla. Þá geta félagar tekið þátt í fuglatalningu. Skipulagðar verða skoðunarferðir en á Reykjanesskaganum má sjá mikinn fjölda fugla. Hér hafa margar tegundir viðkomu á leið sinni bæði til varpstöðva og eins á heimleið til vetrarstöðva sinna.

SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0009 NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS TIL LEIGU

Til leigu mjög góð 4-5 herb. íbúð miðsvæðis í Keflavík. Ísskápur, uppþvottavél og þvottavél fylgir. M á n a ð a r l e i g a k r. 1 0 0 þ ú s . Upplýsingar í síma 892 1116.

Ýmsar stærðir og gerðir af herbergjum, með eða án húsgagna, með sameiginlegu eldhúsi og baðherbergi eða sér eldhús og bað, með eða án húsgagna. Aðgangur að gufubaði og borðtennisborði. Internet og orka innifalin og allur sameigilegur kostnaður. Góð staðsetning og hagstætt leiguverð. Uppl. í síma 895 8230 og 860 8909.

50m 2 Kjal laraíbúð ti l leigu staðsett í miðbæ Keflavíkur leigist með hita og rafmagni á 55þúsund uppl í síma 4213136 og 8441776 eftir 17:00.

80m atvinnuhúsnæði við Víkurbraut, hagstætt leiguverð. Uppl. í síma 895 8230 og 8608909.

Snyrtileg þriggja herbergja íbúð til leigu, í Keflavík. Leigist á 85.000 án hita og rafmagns. Laus 1. október. Upplýsingar í síma 895 6475.

2

Einsta k lings íbú ð ti l l eigu miðsvæðis í Keflavík. Leiga 50 þús pr. mán., innifalið er hita og rafmagni. Uppl. í síma 821 5824 Lítil stúdíó íbúð til leigu. Laus strax. Uppl. í síma 699 4557. Til leigu strax við Hjallaveg góð 3. herb. 83m2 íbúð á 3.hæð með sérinngangi. Leiga kr. 85 þús., hiti, rafmagn og hússjóður innifalið. Upplýs.í síma 8961603 (Svavar). Til leigu 119m2 íbúð við Seljudal í In n r i - Nj a r ð v í k 3 s v e f n h . upplýsingar í síma 861 5599.

3 herbergja íbúð til leigu í Keflavík.Leigist á 80.000,fyrir utan hita og rafmagn.Endilega hafið samband í síma 616 9383.

Til leigu 100m2, 3herbergja, íbúð með bilskúr. Leiga 95þús, laust strax. Upplýsingar í síma 896 4109

www.vf.IS

Vikan 22. - 28. sept. nk.

• Bingó • Gler-, keramik- og leirnámskeið • Handavinna • Leikfimi • Dansleikfimi • Jóga á boltum • Hádegismatur • Síðdegiskaffi • Tölvuklúbbur FEBS Föstudaginn 23. sept. 2011. Léttur föstudagur kl. 14:00 Kaffihúsið opið Nánari upplýsingar í síma 420 3400 eða á www.nesvellir.is/

GÆLUDÝR

Til leigu 3 ja herbergja íbúð í Keflavík. Laus strax. Gæludýr leyfð. Uppl. í síma 865 2338

SMÁAUGLÝSINGAR SÍMI: 421 0009 NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS ÝMISLEGT

200m 2 einbýlishús ásamt hluta af bílskúr til til leigu í Sandgerði. Verð 140.000kr plús rafmagna og hiti. Upplýsingar á snatityson@ gmail.com

Þjónustumiðstöðin Nesvöllum

Lögum alla diska. DVD, CD, Playstation, Xbox o.fl. Fjarlægjum allar rispur fljótt og örugglega. Diskurinn er slípaður og massaður þar til hann verður sem nýr. Sparaðu stórar upphæðir og komdu með diskinn til okkar í viðgerð. 500 kr pr diskur. TJARNAGRILL, TJARNABRAUT 24 Sími: 421 7676. Búsló ðaf lutningar og al lur almennur flutningur. Er með 20 rúmmetra sendibíl/kassabíl með lyftu. Uppl. í síma 860 3574 Siggi. Tek að mér allskonar viðgerðir á bílum, sláttuvélum. Er með greiningartölvu til að bilanagreina margar tegundir bíla. Vanur maður, 20 ára reynsla, sanngjarnt verð! Uppl. S: 864 3567.

Stína bláa ótrúlega skæð

T

rausti Gíslason, rafvirki, byrjaði ekki að veiða af neinni alvöru fyrr en 1996 en þá kynntist hann fluguveiðinni. Þá var ekki aftur snúið. Uppáhaldsveiðiá: Uppáhalds áin mín er án efa Laxá í Mývatnssveit þar eru endalausir veiðistaðir og maður lærir eitthvað nýtt í hverri veiðiferð. Svo er Laxárdalurinn mjög heillandi, en í laxinum er það Stóra Laxá, svæði 4, sem heillar mig, alveg ótrúlega skemmtilegt, og Laxá í Kjós og að sjálfsögðu Norðurá og margar fleiri. Fyrsti fiskur á stöng kom: Fyrsta laxinn veiddi ég í Vesturdalsá í Vopnafirði það var nú eiginlega ekkert merkilegt við hann annað en að hann var fyrsti laxinn. Eftirminnilegasta stundin í veiðinni: Þær eru margar eftirminnilegar stundirnar í veiðinn. Það er kannski helst þegar maður missir stóra fiska. Ég setti í mjög stóra hrygnu í Flatarbúð í Stóru Laxá sem ég missti eftir 45 mínútur það var mjög eftirminnilegt og svo missti ég mjög stóran hæng í mjósundi í Laxá í

Fimmtudagurinn 14. apríl 2011 Aðaldal fyrir nokkrum árum en hann hefur valdið mörgum andvökunóttum. Svo eru það allir stóru urriðarnir í Mývatnssveitinni. Uppáhalds flugan: Upáhalds flugan mín í urriðann er Galdralöppin, alveg ótrúleg fluga. Í laxinn er það Stína bláa. Það eru ekki margir sem eiga hana en hún er alveg ótrúlega skæð. Stærsti fiskurinn: Ég hef aldrei landað stærri fiski en 16 pund en það var í Stóru Laxá fyrir nokkrum árum. Mjög falleg hrygna sem tók í veiðistaðnum skerinu. Veiðin í sumar 2011: Ég fór nokkrar ferðir í Mývatnssveit og Laxárdalinn, Sogið, Elliðaá, Hrolleifsdalsá en nú tekur skotveiðitímabilið við þá er það hreindýr, gæs, önd, selur og vonandi rjúpa.

Flugukastke

Einhendu- og tvíh leiðsögn þeirra K einn allra besti ka Hilmars Hansso Sveinssonar.

Flugukofinn, Sólvallagötu 6, Reykjanesbæ, sími 821 Labrador hvolpar. Er með 8 yndislega labba hvolpa fæddir 15. ágúst allir svartir ekki ættbók verð 60

ÖKUKENNSLA Ökukennsla - akstursmat Akstursmat og ökukennsla til almennra ökuréttinda. Upplýsingar um fyrirkomulag náms og verð eru aðgengilegar á síðunni: www.aka.blog.is Skarphéðinn Jónsson ökukennari símar: 456-3170 og 777-9464. Netfang: sk.jonsson@gmail.com

ÓSKAST Toyota Carina árg 96 er til sölu. Ekinn ca.280.000.skoðaður, 2 eigendur frá upphafi verð 250.000. Uppl. í síma 895 6878.

HEILSA Meiri orka – Betri líðan! H3O Pro Isotonic drykkurinn, ShapeWorks & flr. góðar vörur Ásdís og Jónas Herbalife dreifingaraðilar S: 843-0656 (Á), 864-2634 (J) og 421-4656 Tölvupóstur: asdisjul@internet.is Heimasíða/netverslun: http:// www.betriheilsa.is/aj

Opið hús hjá MSS Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum bauð upp á opið hús í húsakynnum sínum við Krossmóa í Reykjanesbæ í síðustu viku. Fjölmargir lögðu leið sína til MSS og kynntu sér námsframboðið á komandi vetri. Meðfylgjandi myndir voru teknar við þetta tækifæri.


13

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 22. september 2011

›› Bæjarráð Voga:

Furðar sig á kostnaði við rekstur félagsþjónustu

B Vinna að uppbyggingu útikennslusvæðis við Narfakotsseylu

A

kurskóli og leikskólarnir Holt og Akur hafa tekið höndum saman og vinna nú að uppbyggingu útikennslusvæðis við Narfakotsseylu í Innri-Njarðvík. Þetta er þróunarverkefni sem hlaut styrki úr Manngildissjóði Reykjanesbæjar vorið 2009. Síðan þá hafa leik- og grunnskólanemendur ásamt starfsmönnum unnið hörðum höndum að undirbúningi svæðisins. Hópurinn hefur fengið Guðmund Hrafn Arngrímsson landslagsarkitekt til liðs við sig. Hann hefur hannað svæðið og útfært hugmyndir nemendanna á skemmtilegan og frumlegan hátt. Útikennslusvæði eru skilgreind sem svæði í náttúrunni þar sem fjölbreytt nám og kennsla á sér stað. Útinám getur nýst í öllum námsgreinum grunnskólans, sem og námssviði leikskóla. Útikennslusvæðið verður aðgengilegt, náttúrulegt og nýtanlegt

á umhverfisvænan hátt. Það mun nýtast nemendum, kennurum og íbúum svæðisins jafnt til náms og leiks. Hugmyndin er sú að nemendur og fjölskyldur þeirra taki virkan þátt í þessari uppbyggingu undir leiðsögn kennara og ábyrgðarmanna verkefnisins í góðu samstarfi við Umhverfis- og skipulagssvið Reykjanesbæjar. Einnig höfum við fengið liðsstyrk frá SEEDS samtökunum, sem eru sjálfboðaliðar sem sinna ýmsum umhverfis- og menningarmálum hér á landi. Tíu sjálfboðaliðar eru að vinna með okkur að verkefninu nú í september og aðstoða okkur við að hefja verkefnið en eftir það munu nemendur og starfsfólk í góðri samvinnu við foreldrasamfélagið halda áfram uppbyggingunni. Fyrir hönd áhugahóps Erna Ósk Steinarsdóttir

æjarráð Sveitarfélagsins Voga furðar sig á að áætlun um kostnað við rekstur Félagsþj ónu s tu S an d g erð i s b æ j ar, Sveitarfélagsins Garðs og Sveitarfélagsins Voga fyrir árið 2011 hafi fyrst verið lögð fram á fundi fjölskyldu- og velferðarnefndar í ágúst, 2011 og ekki kynnt fyrir bæjarstjórn sveitarfélagsins áður.

Í áætluninni eru íbúar Sveitarfélagsins Voga taldir vera 1.206. Allt árið 2010 og það sem af er ári 2011 hefur fjöldi íbúa verið nær 1.100 en ekki 1.200. Farið er fram á að skipting kostnaðar verði leiðrétt í samræmi við íbúafjölda og að áætlanir verði framvegis kynntar bæjarstjórn áður en þær eru lagðar fram í nefnd.

KYNNINGARFUNDUR UM 12 SPORA ANDLEGT FERÐALAG í Keflavíkurkirkju í kvöld 22. september 2011 kl. 20:00

Hvað er 12 spora andlegt ferðalag: Vinir í bata er hópur fólks - karla og kvenna - sem tileinka sér Tólf sporin sem lífstíl. Við höfum verið á okkar Andlega ferðalagi með öðru fólki og hvert með öðru og falið æðri mætti leiðsögn. Við höfum fundið að vinna okkar í Tólf sporunum hefur leitt lækningu og bata inn í líf okkar og verið okkur andleg vakning. Þess vegna langar okkur til þess að þú fáir líka að reyna bata og eitthvað gott inn í þitt líf og þínar aðstæður. Upplýsingar í síma 420 4300 eða 8610 620.

Keflavíkurkirkja

Óánægja með símaþjónustu Landsbankans í Keflavík

V

erulega hefur verið kvartað yfir símaþjónustu útibús Landsbankans í Keflavík. Einar Hannesson, útibússtjóri segir að unnið sé í málinu. „Eftir samruna Landsbankans og Spkef hefur verið mikið álag á símkerfi Landsbankans. Við höfum orðið var við óánægju einstakra viðskiptavina vegna langs biðtíma. Unnið hefur verið að því hörðum höndum að bæta símsvörunarþjónustuna í útibúinu í Keflavík og vonumst við til þess að þjónustan verði komin í ásættanlegt horf í lok september. Hafi viðskiptavinir okkar orðið fyrir óþægindum vegna þessa biðjumst við velvirðingar á því,“ sagði Einar Hannesson.

Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 4202400 www.naudungarsolur.is

UPPBOÐ

Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Tjarnabraut 24 fnr. 228-9052, Njarðvík, þingl. eig. Dalshverfi ehf, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, fimmtudaginn 29. september 2011 kl. 09:00.

Nýjustu fréttir! •

vf.is • m.vf.is

OPNIR JÓGATÍMAR FYRIR ALLA

ATVINNA Vantar manneskju í fullt starf á saumastofu og í hálft starf í verslun. Upplýsingar í verslun í Keflavík hjá Láru

Hentar fyrir allar líkamsgerðir, stórar og smáar, breiðar og mjóar, stirðar og liðugar. Opnir tímar frá 20. september til 15. desember 2011 Morguntímar á þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 08:30 Síðdegistímar á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 16:00 unglingatími, kl. 17:15 opinn tími og kl. 18:30 opinn tími Verðskrá: Unglingar (14 -18 ára) kr. 500,- pr. tíma, fyrir aðra kr. 1000,- pr. tíma eða 10 tíma kort á kr. 8000,-

Iðavöllum 9, gengið inn hjá Dósasel. Upplýsingar suzeecutie@gmail.com

Tjarnabraut 24 fnr. 228-9053, Njarðvík, þingl. eig. Dalshverfi ehf, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, fimmtudaginn 29. september 2011 kl. 09:05. Tjarnabraut 24 fnr. 228-9054, Njarðvík, þingl. eig. Dalshverfi ehf, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, fimmtudaginn 29. september 2011 kl. 09:10. Tjarnabraut 24 fnr. 228-9055, Njarðvík, þingl. eig. Dalshverfi ehf, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, fimmtudaginn 29. september 2011 kl. 09:15. Tjarnabraut 24 fnr. 228-9056, Njarðvík, þingl. eig. Dalshverfi ehf, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, fimmtudaginn 29. september 2011 kl. 09:20.

Tjarnabraut 24 fnr. 228-9057, Njarðvík, þingl. eig. Dalshverfi ehf, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, fimmtudaginn 29. september 2011 kl. 09:25. Tjarnabraut 24 fnr. 228-9058, Njarðvík, þingl. eig. Dalshverfi ehf, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, fimmtudaginn 29. september 2011 kl. 09:30. Tjarnabraut 24 fnr. 228-9059, Njarðvík, þingl. eig. Dalshverfi ehf, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, fimmtudaginn 29. september 2011 kl. 09:35. Sýslumaðurinn í Keflavík, 20. september 2011. Ásgeir Eiríksson, sýslumannsfulltrúi.

KNATTSPYRNUÆFINGAR 8. FLOKKUR

- Strákar og stelpur f. 2006 og 2007 Æfingar hefjast þriðjudaginn 27. september. Nánari upplýsingar með netpósti á fotbolti_keflavik8fl@simnet.is og á keflavik.is/knattspyrna


14

FIMMTudagurinn 22. september 2011 • VÍKURFRÉTTIR

vf.is

SPORTMOLAR JÓNAS OG FÉLAGAR Á BOTNINUM Halmstads BK tapaði fyrir Kalmar FF á útivelli með einu marki gegn engu. Jónas Guðni Sævarsson lék 80 mínútur fyrir Halmstad sem mátti ekki við tapinu enda situr liðið í botnsæti deildarinnar með 14 stig. Jónas hefur spilað 19 leiki á þessu tímabili með Halmstad og skorað eitt mark, hann hefur jafnframt nokkrum sinnum verið fyrirliði liðsins.

ANDRI FANNAR FREYSSON LEIKMAÐUR ÁRSINS Andri Fannar Freysson var um helgina kjörinn leikmaður ársins á lokahófi meistaraflokks Njarðvíkur í knattspyrnu. Andri Fannar var einnig valinn efnilegastur í 2. deildinni og í lið ársins. Andri Fannar var ekki einungis leikmaður ársins heldur líka markahæsti leikmaður liðsins með alls 17 mörk í 2. deild, og einnig markahæsti leikmaðurinn í deildinni ásamt Jóhanni Magna Jóhannssyni leikmanni Reynis sem þó lék færri leiki og hreppir því nafnbótina sem markakóngur. Einnig fór fram lokahóf hjá Reynismönnum en þar var Guðmundur Gísli Gunnarsson kjörinn besti leikmaðurinn. Mestu framfarir hlaut Aron Elís Árnason og bestur að mati stuðningsmanna var Marteinn Guðjónsson. Jóhann Magni Jóhannsson var svo að sjálfsögðu markahæstur enda markakóngur 2. deildar í ár.

KEFLAVÍK MARÐI HAUKA Keflvíkingar sigruðu Hauka í framlengingu í To y o t a h ö l l i n n i á þ r i ð j u d a g i n n í Reykjanesmótinu í körfubolta, 103-102. Í fyrri hálfleik virtust Keflvíkingar hafa tögl og haldir á leiknum og leiddu með yfir 20 stigum. Í seinni hálfleik virtust þeir hins vegar slaka of mikið á klónni og Haukar gengu á lagið. Hins vegar náðu Keflvíkingar að halda fengnum hlut og unnu sem fyrr segir eftir framlengingu.

MÖRKIN Á FÆRIBANDI Í 2. DEILD Í 22 leikjum tókst Njarðvíkingum að skora 63 mörk eða flest allra liða í deildinni. Sandgerðingar skoruðu svo 61 mark en samtals voru skoruð 494 mörk í 12 liða deild, það gerir tæp 2 mörk í leik og svo má geta þess að ekki varð eitt einasta 0-0 jafntefli í deildinni í sumar. Til samanburðar má nefna það að í 1. deild þá voru skoruð 375 mörk.

FH ÁTTI EKKI Í VANDRÆÐUM Í GRINDAVÍK Grindvíkingar áttu ekki sinn besta leik þegar þeir tóku á móti FH á Grindavíkurvelli í Pepsi-deild karla á mánudag. FH hafði 1-3 sigur og Grindvíkingar virkuðu andlausir og auk þess hugmyndasnauðir þegar að kom að sóknarleiknum.

KEFLVÍKINGAR LÁGU Í LAUGARDALNUM Keflvíkingar urðu af mikilvægum stigum þegar þeir töpuðu 1-0 fyrir Fram á Laugardalsvelli í Pepsi-deild karla. Nú er því hlaupin mikil spenna í fallbaráttuna ekki síður en á toppnum. Fram réð ferðinni í fyrri hálfleik og þeir náðu svo loks forystunni á 53. mínútu þegar Kristinn Halldórsson skoraði glæsilegt mark. Keflvíkingar taka á móti KR í dag klukkan 17:00 en bæði lið munu líklega berjast til síðasta blóðdropa enda mikið í húfi í topp- og botnbaráttunni.

10 mörk skoruð í Njarðvík

Þ

að fór svo sannarlega fram knattspyrnuleikur á Njarðtaksvellinum síðastliðinn laugardag. Njarðvíkingar og Reynismenn mættust þar í 2. deild karla og buðu áhorfendum upp á flugeldasýningu og þegar upp var staðið stóðu tölurnar 6-4 á töflunni, sem minnir frekar á hálfleikstölur í handbolta en á úrslit í knattspyrnuleik. Það voru gestirnir frá Sandgerði sem komust yfir eftir stundarfjórðung þegar Þorsteinn Þorsteinsson komst einn inn fyrir og lék á Almar í markinu og renndi boltanum í netið. Njarðvíkingar virkuðu pirraðir á upphafsmínútunum og létu dómarann fara nokkuð í taugarnar á sér. Það var svo á 23. mínútu að markamaskínan Andri Fannar Freysson jafnaði metin fyrir Njarðvíkinga eftir að boltinn hafði borist til hans í teignum. Andri var svo aftur á ferðinni skömmu síðar þegar brotið var á honum í teig Sandgerðinga og vítaspyrna dæmd. Úr henni skoraði Rafn Markús Vilbergsson og Njarðvíkingar leiddu 2-1 í hálf-

leik. Seinni hálfleikur hófst með látum og Kristinn Björnsson skoraði úr aukaspyrnu af yfir 30 metra færi sem markmaður Sandgerðinga réði ekki við, enda skotið bylmingsfast og staðan því orðin 3-1 fyrir þá grænu. Pétur Jaidee breytti stöðunni svo í 3-2 skömmu síðar þegar að hann hamraði boltanum í slána og inn af stuttu færi og allt orðið galopið. Vignir Benediktsson, varnarmaður Sandgerðinga varð svo fyrir því óláni að setja knöttinn í sitt eigið net eftir góða fyrirgjöf frá Njarðvíkingum. Framherjinn stæðilegi hjá Njarðvík, Ólafur Jón Jónsson tók svo til sinna ráða og setti tvö mörk í lokin, annað þeirra kom eftir einkar laglegan undirbúning Andra Fannars Freyssonar. Jóhann Magni Jóhannsson hjá Reyni náði hins vegar að tryggja sér markakóngstitilinn í 2. deildinni í ár með því að skora úr tveimur vítaspyrnum undir lok leiks, en það seinna kom eftir rúmlega 92 mínútna leik. Það verður seint sagt að þessi lið hafi ekki

skemmt áhorfendum í þessum leik frekar en í öðrum leikjum sumarsins og með smá heppni hefðu bæði liðin getað verið að leika um sæti í 1. deild að ári. Svo fór sem fór og Njarðvíkingar höfnuðu í 3. sæti deildarinnar eftir að ljóst varð að Tindastóll sigraði Völsung 4-2. Reynismenn höfnuðu í 8. sæti deildarinnar.

›› VF spjall: Óskar Pétursson markvörður og fyrirliði Grindvíkinga

Soðin ýsa og slátur í uppáhaldi Ó

skar Pétursson er markvörður og nýr fyrirliði Grindvíkinga í Pepsideild karla í knattspyrnu. Óskar er á lokaári sínu í Vélskóla Íslands og eyðir sumrum sínum yfirleitt í Grindavík, annars er hann búsettur í Reykjavík. Frá því Óskar tók við fyrirliðabandinu hafa Grindvíkingar ekki tapað leik, þeir eru nú orðnir 7 samtals og nú síðast náðu þeir 1-1 jafntefli gegn KR á útivelli. Óskar segir tilfinninguna sem fylgir því að bera fyrirliðabandið vera mjög góða. „Ég lærði af Norðanstálinu Orra Frey Hjaltalín og það er heiður að fá að vera fyrirliði í þessu liði innan um alla þessa snillinga. Vonandi höldum við svo áfram ósigraðir,“ sagði Óskar þegar Víkurfréttir höfðu samband við hann í vikunni. Fyrirliði Grindvíkinga hefur verið upptekinn í sumar því auk þess að leika með Grindvíkingum þá hefur hann verið að þjálfa yngri flokka hjá félaginu, ekki má svo gleyma því að hann fór með U-21 liði Íslands til Danmerkur í sumar. „Það var mikil upplifun. Þrátt fyrir að hafa spilað lítið þá var þetta mjög gaman. Margir leikmenn á mótinu spila fyrir sterkustu lið í heiminum og þetta sýnir í raunSkyndibitinn McDonalds Bókin Töflubók fyrir málm og véltækni eftir Dietmar Falk, Peter Krause og Gunther Tiedt Tónlist Fræ, Valdimar, Kid Cudi.

inni hversu stutt það er á stóra sviðið.“ Óskar hefur í raun fengið smjörþefinn af stóra sviðinu en þegar hann var 16 ára var hann í eitt og hálft ár hjá enska liðinu Ipswich. Þann tíma segir Óskar hafa verið gríðarlega reynslu fyrir sig. „Já, gífurlega góð reynsla myndi ég segja. Ég fór út 16 ára og var þarna í eitt og hálft ár. Maður lærir mikið af því að þurfa allt í einu að standa á eigin fótum og fara burt frá öllu sem maður þekkir. Að mörgu leyti er þetta samt erfitt. Sérstaklega þar sem ég braut á mér úlnliðinn rétt áður en ég fór út og gat því ekki tekið þátt í æfingunum fyrsta hálfa árið. Svo loksins þegar ég byrjaði að geta æft og spilað var þetta algjör lúxus. En svo á undirbúningstímabilinu á næsta tímabili gaf úlnliðurinn sig aftur sem þýddi að ég yrði frá í að minnsta kosti hálft ár. Þá tók ég ákvörðun um að koma heim og fara í skóla. Hvað finnst Óskari svo um sumarið í Grindavík, eru þeir ekki bara á raunhæfum stað í deildinni? „Fyrir mót var okkur spáð á þessum slóðum en okkar markmið voru

Kvikmynd Lock Stock, Snatch, RockRolla. Sjónvarpsþættir Entourage, Sons of Anarchy, House, Game of thrones. Drykkur Mountain Dew í dós.

miklu hærri. Þannig að mér finnst sumarið ekki hafa gengið nægilega vel upp hingað til en það er alltaf margt sem lærist og má setja í bankann.“

Spilar í 1. deild í körfuboltanum Fyrir utan að spila fótbolta þá á Óskar sér önnur áhugamál. „Skotveiði hefur vaxið gríðarlega sem áhugamál hjá mér seinasta árið þar sem það hentar vel yfir vetrartímann og svo verð ég að minnast á körfuboltann. Gríðarlega spennandi tímabil framundan hjá ÍG eftir að hafa unnið 2. deildina í fyrra og vera komnir í 1. deild.“

Matur Lambalæri, soðin ýsa og slátur. Íþróttamaður Jonah Lomu. Hlutur Gestabókin. Flíkin Úlpan og Jordan buxurnar.


15

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 22. september 2011

Keflvíkingar Íslandsmeistarar í 4. flokki

K

eflavík eignaðist á föstudaginn Íslandsmeistara í 4. flokki C í knattspyrnu drengja þegar þeir unnu Selfyssinga 6-2 á Nettóvellinum. Jón Arnór Sverrisson skoraði fjögur marka Keflvíkinga en hann hefur ekki langt að sækja markheppnina, enda sonur Sverris Þórs Sverrissonar sem gerði sjálfur garðinn frægan með Keflvíkingum á árum áður. Arnór Ingi Ingvason skoraði svo hin tvö mörkin fyrir Keflavík.

Tæpt í Röstinni

- Þorleifur sendur í sturtu

G

rindvíkingar mörðu sigur gegn grönnum sínum úr Njarðvík í Reykjanesmóti karla í körfubolta með 81 stigi gegn 79. Leikurinn fór fram á heimavelli Grindvíkinga í Röstinni og var leikurinn nokkuð vel sóttur. Jafnræði var með liðunum allt frá upphafi en það var augljóst að hiti var í mönnum. Það var ekki langt liðið á leikinn þegar Þorleifur Ólafsson fékk reisupassann eftir að hafa gefið Travis Holmes olnbogaskot í andlitið. Óljóst er hvað gekk á en Þorleifur var ósáttur við Holmes frá því úr sókninni áður og virtist gefa honum á kjaftinn þegar hann var á leið í gegnum hindrun. Þorleifi var umsvifalaust kippt af

velli af Helga Jónasi þjálfara og það var svo ekki fyrr en skömmu síðar að dómarar ákváðu að senda hann í sturtu, allt hið undarlegasta mál. En leikurinn hélt áfram og staðan var 39-38 fyrir Grindvíkingum í hálfleik sem léku einnig án Páls Axels Vilbergssonar og án erlendra leikmanna. Liðin skiptust svo á forystunni allan síðari hálfleikinn og ungu strákarnir hjá Njarðvík voru margir hverjir að láta til sín taka, þá sérstaklega leikstjórnandinnn Elvar Friðriksson sem skoraði 18 stig í leiknum og stýrði leik þeirra grænu eins og herforingi. Þegar rúm mínúta var eftir af leiknum leiddu Grindvíkingar með þremur stigum, 80-77. Þá skoraði Travis Holmes tvö af 26 stigum

sínum og minnkaði muninn í 1 stig. Jóhann Árni Ólafsson fór svo á línuna fyrir Grindvíkinga og jók muninn í 2 stig. Njarðvíkingar brunuðu svo í sókn enda innan við 10 sekúndur eftir og svo virtist sem brotið hefði verið á Travis Holmes í þriggjastiga skoti þegar bjallan gall í lokin. Ekkert var dæmt og þrátt fyrir mótmæli Njarðvíkinga þá var raunin sú á Grindvíkingar fóru með sigur af hólmi. Stigahæstir hjá Grindavík voru þeir Jóhann Árni með 20 stig, Ólafur Ólafs og Sigurður Þorsteinsson voru svo með 16 stig hvor. Hjá Njarðvík voru þeir Travis Holmes og Elvar atkvæðamestir, Travis Holmes með 26 stig og Elvar með 18.

FUNDIR OG VEISLUR Í KRAFTMIKLU UMHVERFI – SPENNANDI MATARUPPLIFUN

A N T ON & B ER G UR

www.bluelagoon.is

Reynslumikið starfsfólk sér um að uppfylla tæknilegar þarfir og ráðleggja um atriði er varða skipulagninu og framkvæmd viðburða og funda. Öflugt veitingateymi LAVA undir stjórn Viktors Arnars landsliðskokks býður spennandi matarupplifun. Nánari upplýsingar í síma 420 8800 eða í netfanginu sales@bluelagoon.is


auglýsingasími víkurfrétta er 421 0001 vf.is

Bifreiðaskoðun

Opið frá kl. 8:00 - 17:00 Engar tímapantanir

Fimmtudagurinn 22. september 2011 • 37. tölublað • 32. árgangur

Gegnumlýsa fálka í Leifsstöð

Óskum landsmönnum gleðilegra jóla

Njarðarbraut 7

OPIÐ HÚS

- Fjórðungur skotinn með haglabyssu

N

áttúrufræðistofnun Íslands hefur verið gert að spara eins og öðrum ríkisstofnunum. Hins vegar þarf stofnunin áfram að sinna skyldum sínum og leitar því leiða til að gera hlutina á ódýrari hátt. Árlega er nokkuð um að komið sé með dauða fálka og aðra merkilega fugla til stofnunarinnar og þarf að skera úr því hvort dauða þeirra hafi borið að með saknæmum hætti. Til þess að komast að því hefur eina leiðin verið sú að röntgenmynda fuglshræin. Röntgenmyndataka hefur hins vegar reynst of dýr aðgerð og því var gripið til þess ráðs hjá Náttúrufræðistofnun Íslands að semja við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Nú er reglulega farið með þá fálka sem finnast dauðir í Leifsstöð í gegnum gegnumlýsingartækin í flugstöðinni. Þær myndir sem þar fást duga Náttúrufræðistofnun Íslands til að skera úr um það hvort glæpur hafi verið framinn. Gegnumlýsingin á sér stað á þeim tíma sem engir farþegar fara um flugstöðina. Stærsta fréttin er hins vegar sú að í 25% þeirra fugla sem hafa verið gegnumlýstir finnast högl, sem bendir til þess að veiðimenn séu að skjóta fálka, sem er stranglega bannað.

LAUGARDAG kl. 10:00 - 16:00 KLEINUR OG KAFFI Reynsluakstur á nýjum bílum frá Hyundai, BMW, Nissan og Renault. Bílahúsið veitir fjölbreytta þjónustu: Varahlutaþjónusta Verkstæði Smurþjónusta Sala á nýjum og notuðum bílum Umboðsaðlili B&L og IH

ÞINN HAGUR Í BÍLAVARAHLUTUM! VARAHLUTIR OG OLÍUR FYRIR FLESTAR GERÐIR BÍLA

MUNDI WWW.AB.IS

Nú getur Leifsstöð boðið upp á heilsutengda ferðaþjónustu. Ferðamenn röntgenmyndaðir á leiðinni inn í landið...

Njarðarbraut 1g Reykjanesbær - Sími 421 8808 - www.bilahusid.is

VEITINGASALAN OPIN ALLA DAGA FYRIR KYLFINGA OG AÐRA GESTI GOLFTÍÐIN ER HAFIN

NÝIR FÉLAGAR VELKOMNIR

NÝJAR MOTTUR Á ÆFINGASVÆÐINU OPIÐ TIL 22:00 ÖLL KVÖLD


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.