Víkurfréttir
VELKOMIN Í LÁGT LYFJAVERÐ
Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær
Sími: 421 0000
Félagar í FEB fá 12% afslátt af öllum vörum og góð kjör á lyfseðilsskyldum lyfjum
Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001
Opið: Mánudaga-föstudaga. 9:00 - 19:00. Laugardaga 14:00 - 18:00.
Hringbraut 99 - 577 1150
vf.is
F IMMTUdagur inn 10. O KTÓ BE R 2 0 13 • 3 8. tölubla ð • 34. á rga ngur
n Endurbætur í Flugstöð Leifs Eiríkssonarfyrir um einn milljarð króna:
I
Ráðherrar kynntu sér flugvöllINN
savia og samstarfsaðilar félagsins og velunnarar fögnuðu í sl. viku endurbótum sem gerðar hafa verið á Flugstöð Leifs Eiríkssonar til þess að bæta afgreiðslu og au ka þægindi flugfarþega á háannatíma. Öll fyrri met í farþegafjölda voru slegin á Keflavíkurflugvelli í sumar en alls fóru rúmlega 1,1 milljón farþega um flugvöllinn í júní, júlí og ágúst og er það aukning um 100 þúsund
manns frá því í fyrra. Hlutfallsleg aukning utan háannatímans er umtalsvert meiri og réðst Isavia á liðnum vetri í talsverðar endurbætur
Samið við lykilmenn í Keflavík
- sjá sportið!
til þess að mæta fyrirséðri farþegaaukningu. Meðal annars var stórum svæðum í suðurbyggingu sem ekki voru hluti af almennu farþegarými breytt í biðsvæði farþega og glæsilega snyrtiaðstöðu. Þá var verslunarsvæði stækkað og endurbætt. Fríhöfnin opnaði nýja og glæsilega 650 fm verslun með áherslu á íslenska hönnun og íslenskar vörur auk annarrar gjafavöru og minjagripa. Nýja verslunin er rekin með svonefndri „búð í búð“ tilhögun í samstarfi við aðrar verslanir í flugstöðinni. Kostnaður við ofangreind verkefni í flugstöðinni ásamt endurbættu umferðarskipulagi, vopnaleit o.fl. er um einn milljarður króna. - Sjá fleiri myndir á vf.is
FÍTON / SÍA
Ý N N ZLU R
������� ��������� � e���.��
VE
Tveir ráðherrar kynntu sér starfsemi á Keflavíkurflugvelli á dögunum. Þetta voru þær Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra. Meðal annars tóku stjórnendur Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar á móti þeim stöllum og kynntu fyrir þeim framkvæmdir sem hafa staðið yfir undanfarið og framtíðaráform en flugstöðin þarf að stækka á næstu árum til að geta áfram tekið á móti auknum straumi ferðamanna til landsins.
Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR
eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.
ÚRVAL FISKOG KJÖTRÉTTA TILBOÐ Í GANGI
auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is
WWW.SHIPOHOJ.IS
VÍKURFRÉTTAMYNDIR: HILMAR BRAGI BÁÐRARSON
Aukin þægindi flugfarþega á háannatíma
2
fimmtudagurinn 10. oktรณber 2013 โ ข Vร KURFRร TTIR
2--2#!&(-- .*1A"$/ *+ 2--'(+#2/ 7A/9!/#AG(/ 0$&(/ %/> 0D-(-&2 0(--( :%/!,'!+# !! & * ! $"# & 3 +% ' / # )& $ 5 2 4##)##
=
Fullnรฝting โ virรฐisauki โ fjรถlbreyttari stรถrf
ร hugavert nรฝskรถpunarรพing รก ร sbrรบ sรญรฐdegis
N , '$+&(-! +D*2/ 0D-(-&2 > 3$/*2, .002 .& (/&(1
(/*$ @ @A0!+ 220'C0! !! & * ! $"# & , 3 +% ' / # )&
1
6 7 ; ; 1(+$%-( !% +8)A9+$&! &$9'$(+"/(&9(0#$&(-2, .*1A"$/ 3$/92/ 0!+! > *!E 3BF2, .& D,02, 3!/-(-&( @ )B/&(--( 292/&B12 %/> *+ !! & * ! $"# &
.*1A"$/ *+ @%0&+$9( -)AG2 --! A! <+!%0#AG(/
7B**2, *5/+$&! %4/(/ 8>G1B*2 @ $(+02 .& %./3!/-!/ 3(*2 $4*)!-$0"5)!/ ++!/ ?"$-#(-&!/ $/2 3$+ 8$&-!/ ? '$(+023(*! /$4*)!-$0"!$/ (0 0.&35 $ (3"'()# '* / + # ' - &
รฝskรถpunarรพing รญ Reykjanesbรฆ โ Fullnรฝting til framtรญรฐar - verรฐur haldiรฐ รญ Andrews leikhรบsinu รก ร sbrรบ fimmtudaginn 10. oktรณber frรก kl. 17:00 โ 19:00. Yfirskrift รพingsins er FULLNร TING TIL FRAMTร ร AR og leitaรฐ verรฐur svara viรฐ รพvรญ hvernig byggja megi virรฐisaukandi starfsemi ofan รก frumframleiรฐslu eรฐa grunnรพjรณnustu og skapa รพar meรฐ fjรถlbreyttari og betur launuรฐ stรถrf. Annar hluti รพingsins er hinn svokallaรฐi Auรฐlindagarรฐsdagur sem ร slenski Jarรฐvarmaklasinn og Blรกi Demanturinn hafa tengt saman viรฐ Nรฝskรถpunarรพingiรฐ. ร anddyri Andrews verรฐa t.d. settir upp bรกsar รญ tengslum viรฐ Auรฐlindgarรฐsdaginn. ร ingiรฐ og Auรฐlindagarรฐsdagurinn er รกkaflega metnaรฐarfullt verkefni sem snรฝr aรฐ uppbyggingu atvinnulรญfs รก Suรฐurnesjum. Horft er รก allan skagann sem eitt atvinnusvรฆรฐi meรฐ รณteljandi mรถguleikum. Aรฐalatriรฐiรฐ รก รพessu รพingi er aรฐ sรฝna รพessar risa stoรฐir รญ atvinnulรญfinu รก Reykjanesi; hvernig รพรฆr virka saman, hvaรฐa grรญรฐarlegu tรฆkifรฆrum viรฐ bรบum
yfir og hvernig viรฐ fรถrum aรฐ รพvรญ aรฐ nรฝta รพau รก rรฉttan hรกtt fyrir svรฆรฐiรฐ og landiรฐ allt. Styrkleikarnir sem unniรฐ verรฐur meรฐ tengjast orku, iรฐnaรฐi, sjรกvarfangi og samgรถngumiรฐju. Fjallaรฐ verรฐur um รพau tรฆkifรฆri รก Reykjanesi sem byggja รก styrkleikum svรฆรฐisins og รกhersla lรถgรฐ รก 3 stoรฐir: Auรฐlindagarรฐinn, Keflavรญkurflugvรถll og tรฆknibyltingu รญ flutningum. Kynnt verรฐa skรฝr dรฆmi um fullnรฝtingu รญ kringum orkuframleiรฐslu, รพar sem hiti, sjรณr og vatn eru nรฝtt til frekari framleiรฐsluรพrรณunar auk raforkuframleiรฐslu. Kynnt verรฐa skรฝr dรฆmi um hvernig auka mรก virรฐi sjรกvarfangs meรฐ fullvinnslu hrรกefnis sem รกรฐur var hluti af รบrgangi. Kynnt verรฐa skรฝr dรฆmi um hvernig hrรกframleiรฐsla รญ iรฐnaรฐi getur leitt af sรฉr frekari virรฐisaukningu meรฐ framleiรฐslu รก vรถrum รบr hrรกefninu og รพrรณun virรฐiskeรฐjunnar. ร รก verรฐur sรฝnt fram รก hvernig รบrgangur/รบtblรกstur einnar verksmiรฐju er gerรฐur aรฐ mikilvรฆgu hrรกefni nรฆstu verksmiรฐju til aรฐ breyta โ mengunโ รญ vistvรฆna, virรฐisaukandi vรถru.
Fariรฐ verรฐur yfir grรญรฐarleg tรฆkifรฆri รญ ferรฐaรพjรณnustu og flutningum og kynntir kostir รพess aรฐ samgรถngufyrirtรฆki รก sjรณ, landi og รญ lofti, nรฝti sรฉr aรฐstรถรฐu รก svรฆรฐinu til frekari รบtfรฆrslu รก รพjรณnustu sinni. Blรกi Demanturinn (Blue Diamond) hefur รญ samvinnu viรฐ sveitarfรฉlรถgin รก Suรฐurnesjum, Nรฝskรถpunarmiรฐstรถรฐ ร slands, Kadeco, Hekluna, Sjรกvarklasann og Jarรฐvarmaklasann unniรฐ aรฐ undirbรบningi รพingsins. ร รก hafa fyrirtรฆki รก borรฐ viรฐ HS Orku, HS Veitur, Keili, Eimskip, Isavia, ร slandsstofu, Icelandair og IGS einnig komiรฐ aรฐ undirbรบningi. Ennfremur hefur Atvinnuvega- og nรฝskรถpunarrรกรฐuneytiรฐ รกtt hlut aรฐ mรกli og mun nรฝr rรกรฐherra nรฝskรถpunar opna รพingiรฐ. Ragnheiรฐur Elรญn ร rnadรณttir iรฐnaรฐar- og viรฐskiptarรกรฐherra hefur รญ tengslum viรฐ รพingiรฐ heimsรณtt fjรถlda nรฝskรถpunarfyrirtรฆkja รก svรฆรฐinu, kynnst metnaรฐarfullum รกformum รพeirra og รพeim tรฆkifรฆrum sem samlegรฐarรกhrifin og margfeldisรกhrifin skapa. Sjรก dagskrรก รก vef Vรญkurfrรฉtta, www.vf.is
Lร GGU FRร TTIR Fรฉll รก steypustyrktarjรกrn ร aรฐ slys varรฐ รญ umdรฆmi lรถgreglunnar รก Suรฐurnesjum รก dรถgunum aรฐ maรฐur fรฉll รบr stiga og lenti รก steypustyrktarjรกrni. Maรฐurinn var aรฐ tengja rafmagn รญ รพakkanti, รพegar รณhappiรฐ varรฐ, og stรณรฐ รญ รกlstiga viรฐ verkiรฐ. Viรฐ hรบsiรฐ var grunnur sem steypustyrktarjรกrniรฐ stรณรฐ upp รบr og fรฉll maรฐurinn รก รพaรฐ. Lรฆknir og sjรบkrabifreiรฐ komu รก vettvang og var maรฐurinn fluttur รก Landspรญtalann รญ Fossvogi, รพar sem gert var aรฐ meiรฐslum hans.
Kastaรฐi sรฉr fyrir bรญl eftir sveppaรกt Mikil mildi รพykir aรฐ ekki fรณr verr en raun bar vitni รพegar rรบmlega tvรญtugur karlmaรฐur kastaรฐi sรฉr fyrir bifreiรฐ รญ Reykjanesbรฆ รญ liรฐinni viku. Lenti annar fรณtur hans undir framhjรณli bifreiรฐarinnar, en ekki var taliรฐ aรฐ hann hefรฐi brotnaรฐ. Maรฐurinn var greinilega undir miklum รกhrifum fรญkniefna og talaรฐi samhengislaust, รพegar lรถgreglumenn รก Suรฐurnesjum rรฆddu viรฐ hann eftir atvikiรฐ, en gat รพรณ tjรกรฐ รพeim aรฐ hann hefรฐi borรฐaรฐ tรถluvert magn af ofskynjunarsveppum fyrr um kvรถldiรฐ. ร kumaรฐur bifreiรฐarinnar tjรกรฐi lรถgreglu รก vettvangi aรฐ
maรฐurinn hefรฐi komiรฐ stรถkkvandi frรก skemmtistaรฐ, ber aรฐ ofan, og kastaรฐ sรฉr fyrir bifreiรฐina, meรฐ ofangreindum afleiรฐingum. Hann hefรฐi svo legiรฐ รญ gรถtunni og รถskraรฐ รญ skamma stund รกรฐur en hann stรณรฐ upp og hljรณp aftur aรฐ skemmtistaรฐnum. ร egar lรถgreglumenn komu aรฐ staรฐnum stรณรฐ hann รพar, enn ber aรฐ ofan, og var meรฐ รณgnandi tilburรฐi og hรกvaรฐa viรฐ dyravรถrรฐ og gesti staรฐarins. Hann var fรฆrรฐur รก lรถgreglustรถรฐ og vistaรฐur รญ fangaklefa รพar til vรญman var runnin af honum.
Nรบmer fjarlรฆgรฐ af รกtta bifreiรฐum Lรถgreglan รก Suรฐurnesjum fjarlรฆgรฐi รญ vikunni sem leiรฐ skrรกningarnรบmer af รกtta bifreiรฐum, sem voru รณtryggรฐar eรฐa hรถfรฐu ekki veriรฐ fรฆrรฐar til skoรฐunar รก rรฉttum tรญma. Tvรฆr bifreiรฐanna voru bรฆรฐi รณtryggรฐar og รณskoรฐaรฐar. ร รก hafรฐi lรถgregla afskipti af รพremur รถkumรถnnum vegna gruns um aรฐ รพeir รฆkju undir รกhrifum fรญkniefna eรฐa รกfengis. Sรฝnatรถkur รก lรถgreglustรถรฐ staรฐfestu aรฐ einn รพeirra hafรฐi neytt kannabisefna og hinir tveir reyndust vera undir รกhrifum รกfengis. ร รก รณku fjรณrir รถkumenn rรฉttindalausir, รพar sem รถkurรฉttindi รพeirra voru รบtrunnin og einn til viรฐbรณtar reyndist aka sviptur รถkurรฉttindum.
CHEVROLET DAGURINN Á SUÐURNESJUM VETRARSKOÐUN, RÁÐGJÖF OG GLAÐNINGUR LAUGARDAGINN 12. OKTÓBER Veturinn er á næsta leiti og því ætla starfsmenn Bílabúðar Benna að leggja sig sérstaklega fram um að auka öryggi og ánægju Chevrolet eigenda með vetrarskoðun, sértilboðum og glaðningi fyrir alla fjölskylduna – án endurgjalds.
ÓKEYPIS ÞJÓNUSTA
Fyrir utan veglega vetrarskoðun bjóðum við ókeypis áfyllingu á rúðuvökva og afhendum gjafakort hjá Bón og þvottastöðinni.
FRÁBÆR TILBOÐ
Sértilboð og kynningar á bílavörum. Sölumenn nýrra og notaðra bíla verða í samningsstuði og bjóða í reynsluakstur. Tilboð á nýjum dekkjum.
Chevrolet eigendur á Suðurnesjum eru hvattir til að mæta á Njarðarbraut 9, milli kl. 11:00 og 16:00, á laugardaginn og njóta þess sem við höfum upp á að bjóða.
Nánari upplýsingar á benni.is Reykjanesbær Njarðarbraut 9 Sími: 420 3330
4
fimmtudagurinn 10. október 2013 • VÍKURFRÉTTIR
RITSTJÓRNARBRÉF vf.is
Útgefandi: Afgreiðsla og ritstjórn: Ritstjóri og ábm.: Fréttastjóri: BlaðamENN: Auglýsingadeild: Umbrot og hönnun: Auglýsingagerð: Afgreiðsla: Prentvinnsla: Upplag: Dreifing: Dagleg stafræn útgáfa:
Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Krossmóa 4, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Eyþór Sæmundsson, eythor@vf.is Jón Júlíus Karlsson, jjk@vf.is, GSM 849 0154 Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is Víkurfréttir ehf. Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0006, thorgunnur@vf.is Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0006 Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0000, rut@vf.is og Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is Landsprent 9000 eintök. Íslandspóstur www.vf.is, m.vf.is og kylfingur.is
Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkur-frétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkur-frétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.
Auglýsingasíminn er 421 0001
IQ massager pro
PÁLL KETILSSON
Skemmtilegheit með vinnunni Það er óhætt að segja að mannlífið sé iðandi þessa dagana hér á Suðurnesjum og ekki skemmir að atvinnulífið er á stöðugri uppleið þó hún sé ekki hröð. Mannlífið birtist í ýmsum myndum. Um síðustu helgi var 50 ára Hljóma-afmælis minnst með tónleikum í Hörpu í Reykjavík en 5. okt. 1963 kom hljómsveitin Hljómar fram í fyrsta sinn opinberlega, í félagsheimilinu Krossinum í Njarðvík. Hljómar urðu vinsælasta hljómsveit landsins og Keflavík fékk í kjölfarið nafnið „bítlabær“. Alla tíð síðan hefur tónlistin átt upp á pallborð Suðurnesjamanna og það er skemmtilegt frá því að segja að sömu helgi og hálfrar aldrar afmælis Hljóma var minnst í höfuðborginni var frumsýndur söngleikurinn GRÍS í Frumleikhúsinu í Keflavík. Og hver er tengingin þarna? Jú, Júlíus Guðmundsson, annar tveggja sona Rúnar Júlíussonar heitins, var á báðum stöðum, í hlutverki bassaleikara (í stað föður síns) með gömlu Hljómaköppunum og síðan í framlínunni með Guðnýju eiginkonu sinni í Frumleikhúsinu með GRÍS. Undirritaður sótti báðar skemmtanirnar og þær voru báðar frábærar. Það fór um mann unaðstilfinning og Suðurnesja-stolt þegar Hljómaævintýrið var rifjað upp í einu stærsta og glæsilegasta tónlistarhúsi Evrópu. Maður varð einnig stoltur að sjá Hljóma/Rúnna Júll tengingu í GRÍS þar sem yfir tuttugu unglingar sungu, dönsuðu og léku. Í þeim hópi eru líklega framtíðar leikarar eða tónlistarfólk. Rúnar heitinn hefði örugglega líka orðið stoltur á þeirri sýningu þar sem sonur, tengdadóttir og barnabarn voru í
framlínunni. Menningin og tónlistin hafa verið áberandi í sumar. Í síðustu viku flutti Kór Keflavíkurkirkju söngleikinn Jesus Christ Superstar og þar voru í framlínunni Eurovisoin-farinn Eyþór Ingi, Skúli Ólafsson sóknarprestur í Keflavík ásamt Arnóri Vilbergssyni, organista og kórstjóra. Og sýningin fór alla leið til Akureyrar þar sem hún var flutt í trollfullri Akureyrarkirkju. Tónlist, menning og listir eru í hávegum höfð á Ljósanótt og þá voru snemma sumars tvær stórar tónlistarhátíðir í Reykjanesbæ. Miðað við þessa upptalningu sem er hvergi nærri tæmandi hlýtur þessi staðreynd að fara að detta inn á borð þeirra sem vilja vekja athygli á svæðinu og draga þangað gesti. Ekki ólíkt því sem Akureyringar gera. Þeir eru duglegir að draga til sín gesti allt árið um kring. Það hefur oft verið sagt að menning og listir ættu undir högg að sækja á svæði þar sem fiskur var í áratugi miðdepill atvinnulífs og flugið nú í seinni tíð. Þessir tveir þættir eru reyndar enn burðarásar atvinnulífsins og þarna hefur vöxturinn verið mestur, sérstaklega í fluginu en fiskvinnsla hefur verið að sækja í sig veðrið á ný þó hún sé langmest í Sandgerði og í Grindavík. Samhliða mikilli áherslu á styrkingu atvinnulífs sem er jú undirstaða alls, er nauðsynlegt fyrir okkur að sinna mannlega þættinum líka. Það eru til staðir úti á landi þar sem næg atvinna er en fólk vill ekki búa þar vegna skorts á skemmtilegheitum utan vinnu. Þessu megum við ekki gleyma. Það þarf að vera gaman að búa á Suðurnesjum!
er rafbylgjunuddtæki á stærð við ipod. Hentar öllum með vöðvabólgu, verki eða önnur stoðkerfis vandamàl. Verð 14.900 kr. Nánari upplýsingar á www. komfort.us eða í síma 898-3062.
Unnið að stefnumótun Ferðamálasamtaka Reykjaness - Þriðjudaginn 15. október helgaður ferðaþjónustunni á Reykjanesi
ALLSHERJAR ATKVÆÐAGREIÐSLA
Allsherjaratkvæðagreiðsla verður viðhöfð við kjör fulltrúa á landsþing LÍV sem haldið verður á Akureyri dagana 8. – 9. nóvember nk. Kosið er um 4 fulltrúa og 4 til vara. Framboðslistum sé skilað á skrifstofu Verslunarmannafélags Suðurnesja, Vatnsnesvegi 14, Reykjanesbæ, eigi síðar en kl. 12:00, föstudaginn 18. október nk. Öðrum listum en lista stjórnar skulu fylgja meðmæli 50 fullgildra félagsmanna. Kjörstjórn
„Á þessu ári höfum við í stjórn Ferðamálasamtakanna unnið að ýmsum verkefnum. Það sem ber kannski hæst er stefnumótum samtakanna sem lögð verður fyrir aðalfundinn. Til þess að við vitum hvert við ætlum að fara verður stefnan að vera á hreinu, hún er grunnur starfsemi félagasamtaka á borð við þessi, við getum ekki verið eins og stefnulaust rekald. Við höfum lagt mikla vinnu í stefnumótunina og ætlum að kynna hana fyrir félagsmönnum á aðalfundinum og fá umræður um hana áður en við tökum ákvörðun um næstu skref,“ sagði Sævar Baldursson formaður Ferðamálasamtaka Reykjaness. Óhætt er að segja að þriðjudagurinn 15. október nk. verði helgaður ferðaþjónustu á Reykjanesi því kl. 15:00 verður fundur í Eldey við Grænásbraut þar sem Íslandsstofa ætlar að kynna áherslur í markaðssetningu erlendis og Samtök ferðaþjónustunnar munu fara yfir helstu hagsmunamál greinarinnar. Strax í kjölfarið, eða kl. 17:00, verður svo aðalfundur Ferðamálasamtaka Reykjaness á sama stað en dagskrá þess fundar verður samkvæmt lögum félagsins. „Ég vek athygli á nýrri heimasíðu
Ferðamálasamtakanna en þar er að finna ýmsar upplýsingar um starfsemi þeirra. Þar má m.a. finna drög að stefnumótun samtakanna og eru aðildarfélagar hvattir til þess að kynna sér hana og taka þátt í umræðum á aðalfundinum. Stefnumótunin á að vera lifandi plagg sem uppfæra þarf reglulega. Í stefnumótuninni er að finna gildi, hlutverk og framtíðarsýn Ferðamálasamtaka Reykjaness og svo aðgerðaráætlun til að ná þessum markmiðum. Vonandi sjá flestir sér fært að mæta,“ sagði Sævar. Heimasíða samtakanna er www. ferdamalasamtokreykjaness.is Stjórn Ferðamálasamtakanna samþykkti til bráðabirgða í vor að breyta seinna nafni samtakanna úr (Ferðamálasamatökum) Suðurnesja í (Ferðamálasamtök) Reykjaness. Lagabreyting um nafnabreytingu liggur einnig fyrir fundinum. Að sögn Sævars var þetta gert í ljósi þess að Markaðsstofa Suðurnesja breytti nafni sínu fyrr á árinu í Markaðsstofu Reykjaness. Þetta er líka í takt við Reykjanes Geopark jarðvanginn sem hefur verið í undirbúningi undanfarin misseri. Með því að gera þetta svona er samhljómur á milli þessara aðila. Að sögn Sævars hefur
samstarfið þarna á milli verið mjög gott en sem kunnugt er voru gerðar skipulagsbreytingar hjá Markaðsstofunni Reykjaness í upphafi árs og nýr verkefnastjóri, Þuríður Halldóra Aradóttir, ráðin til starfa. Ekki verður stjórnarkosning að þessu sinni þar sem Sævar og stjórnin var í fyrra kosin til tveggja ára. Vakin er athygli á því að aðeins fullgildir aðilar að FSR eiga atkvæðisrétt á aðalfundinum. Nýir félagar eru velkomnir. Félagaskrá er hægt að nálgast á heimasíðu FSR. Athugasemdir við félagaskrána skal senda á bgb59@simnet.is Til að vera gjaldgengur í FSR og eiga m.a. atkvæðisrétt á aðalfundinum 15. október nk. þarf að greiða 5.000 kr. félagsgjald, annað hvort fyrir aðalfundinn eða á fundinum sjálfum. Hægt er að leggja gjaldið beint inn á reikningsnúmer 0154-26-10766, kt. 620592-2269 Fundur Íslandsstofu kl. 15:00 er öllum opinn og er sérstaklega fyrir þá sem hafa áhuga á erlendri markaðssetningu og hagsmunamálum ferðaþjónustunnar. Skráning á þann fund fer fram hjá Markaðsstofu Reykjaness á netfangið thura@visitreykjanes.is.
7 ára ábyrgð á öllum nýjum Kia bílum.
www.kia.com
Með augu í hnakkanum H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 3 - 2 2 1 7
Kia Sportage Xtra með glerþaki og bakkmyndavél
420.000 kr. kaupauki fylgir nýjum Kia Sportage - fyrstir koma fyrstir fá Vetrardekk, dráttarbeisli og 100.000 kr. eldsneytiskort
Kia Sportage Xtra – í ábyrgð til 2020 Eigum nokkra sérútbúna Kia Sportage með glæsilegum aukahlutapakka á frábærum kjörum. Glerþak, leiðsögukerfi með íslenskri götuskrá, bakkmyndavél og vandaðra hljóðkerfi. Aukahlutapakkinn kostar aðeins 300.000 kr. en listaverð er 600.000 kr. Kia Sportage hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga. Hann er öflugur og tilbúinn í allar aðstæður og eyðir þó aðeins frá 5,7 l/100 km í blönduðum akstri. 7 ára ábyrgð er á nýjum Kia Sportage líkt og á öllum nýjum Kia bílum. Komdu við í sýningarsal Öskju að Krókhálsi 11 eða hjá umboðsmönnum okkar á Akranesi, Akureyri, Egilsstöðum, Selfossi og í Reykjanesbæ og kynntu þér þennan framúrskarandi bíl. Við tökum vel á móti þér.
Verð frá Aðeins
Góð fjármögnun í boði
*M.v. 50% útborgun eða uppítökubíl að sambærilegu verðmæti og bílasamning ERGO í 84 mánuði. 9,7% óverðtryggðir vextir. Árleg hlutfallstala kostnaðar 11,71%.
Holtsgötu 52 · Reykjanesbær · Sími 420 5000 · ksteinarsson.is
5.990.777 kr. 2,0 dísil, beinskiptur 6 gíra, 4wd
51.777 kr. á mánuði í 84 mánuði*
Þú finnur „Kia Motors Ísland“ á Facebook
ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili KIA á Íslandi.
6
fimmtudagurinn 10. oktĂłber 2013 â&#x20AC;˘ VĂ?KURFRĂ&#x2030;TTIR
TĂłmataframleiĂ°sla Ă GrindavĂk?
6
9 4 &) 8 )"3/ # 2&8 $.1++/(=) "3(' +"/ 5' . --)@/&+$ . $"#1. .58/)1/(.&#/0,# "3(' +"/ 5' . ,$ /(=) /0'=. . ' .82<(1./(=) ,)0 /(=) "&8 . /(=) ,$ (1./(=)
Ă
9
6 "&)/1)"&(/(=)&++ "&8 ./") =/( . "C&. 8 .:8 )"&(/(=) ("++ . 7.,/( 7':)# "8 /0 .#/* ++ *"8 8. 1--")!&/*"++01+ < /0>81 /"* #3./0 "&0 8 ". 8 : 3.$1* ,$ ':(2581* "&+/0 ()&+$1* /"* "&$ 182")0 *"8 * ++)"$ / */(&-0& ."( .& 1--)@/&+$ . 2"&0&. ,) .?+ &$1.8 .!=B&. )"&(/(=) /0'=.& "&8 ./")/ < /<* "8 : +"0# +$&8 %"&! ./") ."3(' +"/ ". &/
#2 " " #$%" " $ $2 "
* # % #$ "), " "* $ 1 & ( # * " 3! ''' " ( # " # #$ " ") %# #$ "
+0
Ă framhald listamannaspjall - 13. oktĂłber kl. 14
S
unnudag 13. oktĂłber kl. 14 verĂ°ur listamannaspjall meĂ° Gunnhildi Ă&#x17E;ĂłrĂ°ardĂłttur Ăžar sem hĂşn segir frĂĄ sĂ˝ningu sinni Ă framhald Ă Listasafni ReykjanesbĂŚjar. Ă sĂ˝ningunni eru nĂ˝ verk Ăśll unnin ĂĄ Ăžessu ĂĄri en titill sĂ˝ningarinnar vĂsar Ă ĂĄframhaldandi ĂžrĂłun ĂĄ verkum Gunnhildar og til Ăžeirra efna sem verkin eru gerĂ° Ăşr. Ă sĂ˝ningunni eru tvĂĂ° og ĂžrĂvĂĂ° verk sem Ă˝mist eru unnin Ăşr fundnum hlutum eĂ°a tilfallandi efni og afskurĂ°i eins og timbri, bĂĄrujĂĄrni og textĂl enda sjĂĄlfbĂŚrni ofarlega Ă huga hennar. Gunnhildur sĂŚkir innblĂĄstur til bernskuĂĄranna Ă KeflavĂk, hluti tengda sjĂłmennsku, nĂĄttĂşru og mannvirkja ĂĄ Reykjanesinu.
SĂ˝ningarstjĂłri er Inga Ă&#x17E;Ăłrey JĂłhannsdĂłttir myndlistarmaĂ°ur. Gunnhildur lauk BA (Honours) Ă listasĂśgu og fagurlistum frĂĄ ListahĂĄskĂłlanum Ă Cambridge ĂĄriĂ° 2003 og MA Ă liststjĂłrnun frĂĄ sama skĂłla ĂĄriĂ° 2006. HĂşn hefur haldiĂ° nokkrar einkasĂ˝ningar meĂ°al annars Minningar Ă kĂśssum Ă FlĂłru ĂĄ Akureyri sl. vor auk Ăžess aĂ° taka Þått Ă samsĂ˝ningu Ă Listasafni Ă?slands Ă maĂ sl. Ă&#x17E;ĂĄ tĂłk hĂşn Þått Ă myndbandsgjĂśrningi Ă Tate Britain ĂĄ sĂĂ°asta ĂĄri sem stjĂłrnaĂ° var af Tracly Moberly myndlistarmanni. SĂ˝ningin stendur til 27. oktĂłber en safniĂ° er opiĂ° virka daga kl. 12.00-17.00 og um helgar kl. 13.00-17.00. AĂ° venju er aĂ°gangur Ăłkeypis.
HverfislĂśggĂŚslan Ă Vogum efld
L
(* %:* .(/%. 8& ". < < ?8 %2".#1* 2"0'1* < ? 0&) 8 ( 2 .)"$
ĂśgreglustjĂłrinn ĂĄ SuĂ°urnesjum, SigrĂĂ°ur BjĂśrk GuĂ°jĂłnsdĂłttir fundaĂ°i ĂĄsamt SkĂşla JĂłnssyni aĂ°stoĂ°aryfirlĂśgregluĂžjĂłni meĂ° bĂŚjarrĂĄĂ°i Ă Vogum Ăžar sem kynnt var nĂ˝tt fyrirkomulag hverfislĂśggĂŚslu Ă sveitarfĂŠlaginu. SigrĂĂ°ur kynnti jafnframt til leiks SigurĂ° Bergmann aĂ°alvarĂ°stjĂłra, sem nĂş hefur tekiĂ° viĂ° umsjĂłn meĂ° hverfislĂśggĂŚslunni Ă Vogum og GrindavĂk. SigurĂ°ur er enginn nĂ˝grĂŚĂ°ingur Ă lĂśgreglunni, en hann hefur starfaĂ° sem lĂśgreglumaĂ°ur frĂĄ ĂĄrinu 1982. Hlutverk hverfislĂśgreglumanns felst ekki sĂst Ă ĂžvĂ aĂ° Ăžekkja starfssvĂŚĂ°i sitt vel og mynda góð tengsl viĂ°
30
- . + / "3(' +"/ 5. *&++&. : +:$. ++ 2>./)1 7 . /"* < ? . $"0 $".0 / *(,*1) $ 1* 2>(01+ < /&++& $>01 &) 7"// 8 0 ( 7:B 7 .# 1+!&./(.&C&. )). < ? < $>01++& ,$ ". %?+ 7: ,$ %?/&+ *".(0 /;./0 ()"$
:$. ++ 2 ./) #")1. * < /;. 8 0&)(3++ 0&) )>$."$)1 $.1+/ *)"$ %"$81+ < $>01++& /"* 7: 2".81. #3)$0 "C&. =81. $. ++& ". :%.&# .<( /0 A.,0 2>.+&+
ĂbĂşa og stofnanir sveitarfĂŠlagsins. Ă&#x17E;ar mĂĄ nefna barnaverndarnefndir, forvarnarnefndir, fĂŠlagsĂžjĂłnustu, umhverfis- og skipulagssviĂ°, skĂłla, fyrirtĂŚki og Ă˝miss fĂŠlagasamtĂśk. HverfislĂśgreglumaĂ°ur tekur jafnframt virkan Þått Ă starfsemi forvarnarteymis sveitarfĂŠlagsins.
sĂĂ°asta fundi bĂŚjarrĂĄĂ°s GrindavĂkur gerĂ°i bĂŚjarstjĂłrinn RĂłbert Ragnarsson grein fyrir stÜðu viĂ°rĂŚĂ°na viĂ° hollenskan aĂ°ila sem hefur ĂĄhuga ĂĄ aĂ° reisa 15 ha gróðurhĂşs til tĂłmataframleiĂ°slu ĂĄ reit i5 skv. aĂ°alskipul a g i Gr i n d a vĂkurbĂŚjar 2010-2030. Vinna viĂ° deiliskipulagstillĂśgugerĂ° er aĂ° hefjast og er fyrirhugaĂ° aĂ° halda kynningarfund fyrir ĂbĂşa Ăžann 16. oktĂłber nĂŚstkomandi. BĂŚjarrĂĄĂ° fĂłl bĂŚjarstjĂłra aĂ° vinna tillĂśgu aĂ° viljayfirlĂ˝singu viĂ° fĂŠlagiĂ° um framgang verkefnisins og leggja fyrir bĂŚjarrĂĄĂ°.
Ă mĂłti auknum ĂžjĂłnustugjĂśldum
Ă
sĂĂ°asta fundi bĂŚjarstjĂłrnar ReykjanesbĂŚjar Ăžann 1. oktĂłber lĂśgĂ°u bĂŚjarfulltrĂşar Samfylkingar fram bĂłkun Ăžar sem mĂłtmĂŚlt var hĂŚkkun ĂžjĂłnustugjalda Ă ReykjanesbĂŚ. FriĂ°jĂłn Einarsson bĂŚjarfulltrĂşi Samfylkingar lagĂ°i fram eftirfarandi bĂłkun. â&#x20AC;&#x17E;BĂŚjarfulltrĂşar Samfylkingarinnar eru ĂĄ mĂłti ĂžvĂ aĂ° auka ĂĄlĂśgur ĂĄ ĂbĂşa ReykjanesbĂŚjar meĂ° ĂžvĂ aĂ° hĂŚkka ĂžjĂłnustugjĂśld eins og t.d. leikskĂłlagjĂśld, gjald fyrir skĂłlamĂĄltĂĂ°ir, tĂłnlistarskĂłla og frĂstundaskĂłla um allt aĂ° 5% ĂĄriĂ° 2014 eins og sjĂĄlfstĂŚĂ°ismenn leggja til.â&#x20AC;&#x153; FriĂ°jĂłn sagĂ°i aĂ° rekstrarĂĄrin 2013 og 2014 njĂłti ReykjanesbĂŚr um 3-400 milljĂłn krĂłna afslĂĄttar af leigugreiĂ°slum bĂŚjarins sem muni hĂŚkka aftur Ă milljarĂ° ĂĄriĂ° 2015. â&#x20AC;&#x17E;ViĂ° viljum nĂ˝ta Ăžetta tĂmabundna svigrĂşm Ă rekstri bĂŚjarins m.a. til Ăžess aĂ° hlĂfa ĂbĂşum ReykjanesbĂŚjar viĂ° gjaldskrĂĄrhĂŚkkunum sem hafa veriĂ° tĂśluverĂ°ar undanfarin ĂĄr.â&#x20AC;&#x153; Til mĂĄls tĂłku einnig Ă rni SigfĂşsson og Kristinn Ă&#x17E;. Jakobsson. FundargerĂ° var samĂžykkt meĂ° 11 atkvĂŚĂ°um gegn engu.
PIPAR\TBWA · SÍA · 132906
HVER ER FRAMTÍÐ SUÐURNESJA? FULLNÝTING TIL FRAMTÍÐAR Nýsköpunarþing í Andrews á Ásbrú fimmtudaginn 10. október kl. 17–19 Reykjanesið er suðupottur tækifæra! Hvernig nýtum við þau á réttan hátt fyrir svæðið og landið allt? Hvernig byggjum við virðisaukandi starfsemi ofan á frumframleiðslu eða grunnþjónustu og sköpum fjölbreyttari og betur launuð störf? Fjallað verður um styrkleika á svæðinu tengda grænni orku, iðnaði, sjávarfangi og samgöngum og sýndar kynningarmyndir um Auðlindagarðinn, Keflavíkurflugvöll og tæknibyltingu í flutningum á norðurslóðum. Tökum þátt í að móta framtíð Suðurnesja. Allir velkomnir!
Þátttaka þín skiptir máli!
BLUE DIAMOND PRODUCTIONS
Start hostel er í þessari byggingu á Ásbrú í næsta húsi við Háaleitisskóla.
8
fimmtudagurinn 10. október 2013 • VÍKURFRÉTTIR
Tæ
viðskipti og atvinnulíf
ík iv kn 20 a ár Astrid Reynisdóttir, Ragnheiður Hauksdóttir og Brynjólfur Sigurbjörnsson á Start hostel á Ásbrú.
ERU LOFTNETIN Í FLÆKJU? Tæknivík er leiðandi í loftnetaþjónustu á Suðurnesjum. Uppsetningar á nýjum loftnetakerfum. Fyrirbyggjandi viðhald í heimahúsum og fyrirtækjum.
Einn af sölum hostelsins. Hér er boðið upp á morgunverð en salurinn er einnig til útleigu fyrir viðburði ýmiss konar.
Séð inn í eitt af herbergjum hostelsins.
Nýtt hostel opnar í Reykjanesbæ:
ERU LJÓSIN Á BÍLNUM Í ÓLAGI? Gerum við ljósa- og rafeindabúnað í bílum, húsbílum, kerrum, fellihýsum og tjaldvögnum.
GRÓFIN 14B - 230 REYKJANESBÆR S ÍMI: 421 4566 - tv@taeknivik.is
Auglýsingasíminn er 421 0001
GÆÐAMÁLNING Deka Meistaralakk 70 Akrýllakk. hvítt. 1 líter
1.895 Deka Pro 10 Innimálning. 10 lítrar
6.690
Deka Gólfmálning grá 3 lítrar
DekaCryl 7 Innimálning. 10 lítrar
5.995
4.295
LDNI
HE VOTTA
GÓÐ Þ
Deka Pro 4. Veggja- og loftamálning. 10 lítrar
5.795
Aqua 25 innimálning á böð 4 lítrar
3.990 Deka Spartl LH. 3lítrar
Mako pensill 50mm Bakki, 25 cm rúlla, grind og pensill. - Sett
1.595
225
1.990
LF Veggspartl 0,5 litrar
795
Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ Akureyri Vestmannaeyjum
– Afslátt eða gott verð? Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Úr Þórsmörk í friðsældina á Ásbrú E
ftir að hafa verið staðarhaldarar í Þórsmörk í þrjú ár og hótelhaldarar tvö önnur ár á Vík í Mýrdal bauðst þeim Ragnheiði Hauksdóttur og Brynjólfi Sigurbjörnssyni að taka við nýju hosteli sem opnaði nú síðsumars á Ásbrú í Reykjanesbæ. Við Lindarbraut á Ásbrú hefur verið opnað hostel undir nafninu „Start hostel“. Ragnheiður segir í samtali við Víkurfréttir að henni hafi strax mætt afslappað andrúmsloft þegar hún kom á Ásbrú og þar væri mikil friðsæld. Eftir að hafa starfað í farfuglahreyfingunni í tvo áratugi þá hafi henni strax litist vel á að taka að sér rekstrarstjórn á þessu nýja hosteli. Start hostel er smekklega innréttað og vel búið. „Þetta er hágæða gisting á lágu verði,“ segir Ragnheiður í samtali við blaðamann og bætir því við að Start hostel sé eitt alflottasta hostel landsins og þó víðar væri leitað. Boðið er upp á gistingu fyrir rúmlega 50 manns í húsinu í uppábúnum rúmum. Húsnæðið er tvær hæðir og
hefur efri hæðin öll verið endurnýjuð og tekin í gegn fyrir starfsemina. Annað eins gistirými er á jarðhæð og verður það tekið í gegn síðar og þá geta rúmlega 100 manns gist í húsinu. Auk gistingar eru í húsinu aðstaða fyrir gesti til að elda og góður matsalur með fullbúnu eldhúsi. Þar er í boði morgunverður en salinn getur fólk leigt undir samkomur eins og erfidrykkjur eða fermingar, svo eitthvað sé nefnt. Ragnheiður segir í samtali við blaðið að næstu vikur fari í að kynna nýja hostelið og þá aðstöðu sem þar sé í boði. Þannig vilji hostel-haldarar bjóða tónlistarfólki að koma og halda tónlistarviðburði í húsinu og þá sé þar einnig veggpláss fyrir myndlist og ljósmyndir. Þeir sem vilja kynna sér Start hostel betur er bent á www.starthostel.is og eins má bóka gistingu í síma 420 6050.
STUÐNINGSFULLTRÚI Í SKÓLASEL Vegna mikillar aðsóknar vantar stuðningsfulltrúa til starfa í Skólaselinu okkar. Vinnutími 13:00 - 15:00. Í Skólaselinu er boðið upp á skóladagvist fyrir nemendur í 1. - 4. bekk. Markmið starfsins er að koma til móts við þarfir samfélagsins, foreldra og atvinnulífs með því að skapa börnunum öruggan og notalegan samastað að skóla loknum. Dagurinn skiptist í frjálsan leik úti og inni og skipulagt starf svo sem föndur, leiki og fleira. Umsóknir með upplýsingum um viðkomandi sendist á skólastjóra á netfangið halldorakm@grindavik.is fyrir fimmtudaginn 25. október. Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um.
TAKK FYRIR STUÐNINGIN Í SUMAR! Fiskverkun Háteigur
J. Benediktsson
Stafnes KE
Verslunarfélagið
Ábót
Kræsingar & kostakjör
Markhonnun ehf
Kræsingar & kostakjör
LAMBABÓGSSTEIK
M/SVEPPAMARINERINGU
ÁÐUR 2.919 KR/KG
MEÐ PURU - FERSKUR
896
2.277
-22%
GRÍSAHRYGGUR 1/2
-31%
ÁÐUR 1.298 KR/KG ANANAS
GOLD DEL MONTE
195
-50%
UNGNAUTABORGARAR 2X120G
489
-30%
ÁÐUR 389 KR/KG
COCA COLA 6PAKK VENJULEGT/DIET
-20%
398 ÁÐUR 498 KR/PK
KJÚKLINGALUNDIR
DANPO - 700G
-25%
1.199
ÁÐUR 698 KR/PK
ÁÐUR 1.598 KR/PK
PIZZA SNÚÐUR 115G
REESE’S SÚKKULAÐI
BAKE OFF
-40%
179 ÁÐUR 298 KR/STK
MEÐ HNETUSMJÖRI
99
-29%
ÁÐUR 139 KR/STK
Tilboðin gilda 10. - 13. október Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
TILBOÐIN GILDA 26. SEPTEMBER - 13. OKTÓBER
Ð A Þ U HAFÐ T L L H
LÍFRÆNAR RAPUNZEL DÖÐLUR
ATH LJÚ TILBOÐIN GILDAFFENG,
LÍFRÆNT VOTTUÐ, BLÖNDUÐ TE SEM HENTA VIÐ ÖLL TILEFNI
26. SEPT - 13. OKT
40% AFSLÁTTUR!
AGAR
Snore and Peace | After Dinner |
D U S L I E H Ó Í NETT
Love me Truly | Rise and Shine | Cloud
Nine | Zen Again
Vissi
7U|QXEHUMDVDÀr þú að HU V WWXU i QiW +HDOWK\ 3HRSOH W~UOHJDQ KiWW"
ISOLA BIO JURTAMJÓLK
NATUFOOD HVEITIKÍM
ð llt a
A
t
f nun eh
LÍFRÆNN KÓKOSRJÓMI
f 25lát% tur a
LÍFRÆNT EPLAEDIK
Upplagt að blanda með vatni og lífrænu hunangi. Gott við flensu/kvefi og byggir upp góða meltingu. Inniheldur hið mikilvæga móðuredik.
Markhön
nýtt
Lífrænu Isola Bio jurtamjólkirnar eru einstaklega bragðgóðar og henta vel í þeyti nginn, út á grautinn, í baksturinn og til drykk jar. Rísmjólkin er úr hágæða lífrænt vottu ðum ítölskum hýðishrísgrjónum.
UÊ nstaklega prótein- og trefjarík
Algert sælgæti út á grautinn, í drykkinn og í staðinn fyrir venjulegan rjóma í eldamennsku. Upplagður á LKL og fyrir þá sem eru með mjólkurofnæmi.
afs vörum su heil
-25%
a t s u oll
FRAF ÁBÆRT FULLUR ALLT FYRIR VERÐ!! FRÁBÆRUM FORMIÐ
TILBOÐUM! f 2 yrir 1
-25%
)LUHÁ\ VDIDUQ PHê QiWW~UXOHLU HUX iYD[WDVDIDU JXP MX JHID DXND RUN UWXP VHP X
o.is w.neitter Þess ww
eintaklega bragðgóð
Handlóð 2x1k g 1.498 kr. Jafnvægisbret ti 2.998 kr. Jógamotta svö rt 1.798 kr. LóBða GUttR krómað A RINse KJÚKLINGSip GRband m/teljara 3.998 kr. 0pu 90 AR SK N 998 kr. DA Upphífingaslá 2.998 kr. VERÐ NÚ Æfingabönd 3pk 1.798 kr. Æfingateygjur 3pk 1.998 kr. Armbeygjusta ndar 2.3 98 kr. Eróbikkpallur 4.998 kr.
0 9 2 . 1 299kr!
HOLLTT &GOT
8 VAR 1.69
KR/PK
Stutter herra mabolur
2.498 kr
www.netto.is Toppur dömu
2.598 kr
Hlaupabuxur herra
4.998 kr
6~SHU WLOERê i
%HUU\ 6|IXP
Íþróttabuxur dömu
4.598 kr
www.netto.is
Æfingabolur dömu
Stuttermabolur dömu
3.498 kr
3.998 kr
Hlaupabuxur dömu
Hlaupabuxur dömu stuttar
4.598 kr
Boxer herra
4.998 kr
MUNIÐ
1.598 kr
HEILSU
BÆKLINGINN!
OKKAR ÝSUFLÖK -INLAUS ROÐ OG BE
1.188 VERÐ NÚ
8 KR/KG
VAR 1.39
Allar vörur frá Arka
MÖNDLU MJÓLK
h
/LWWOH 0LUDFOH V OtIU Q RUNXVN HUX RW PHê DFDLQ JLQJ VHQJ
sta
hollu
www.netto.is
a t s u l l ho
12
fimmtudagurinn 10. oktĂłber 2013 â&#x20AC;˘ VĂ?KURFRĂ&#x2030;TTIR
H amingj u h o rniĂ°
An
na
Landcruiserinn er 10.000 merkur og 450 cm!
LĂł a
HĂŚ Anna mĂn, langt sĂĂ°an ĂŠg hef heyrt à ÞÊr. er ĂžaĂ° ekki! AuĂ°vita man ĂŠg ĂžaĂ° - frĂĄbĂŚrt, til lukku! HvaĂ° er aĂ° frĂŠtta?? NĂş bara fĂnt, ĂŠg var aĂ° koma frĂĄ Englandi, Takk takk, draumabĂll fyrir fjallageitina mig. ViĂ° erum aĂ° tala um ĂĄlfelgur, ABS hemla, akstvinnuferĂ° manstu!! urstĂślvu, brettakanta, drĂĄttarbeisli, driflĂŚsingar, JaaaĂĄ, alveg rĂŠtt! Ă&#x17E;Ăş varst bĂşinn aĂ° gleyma ĂžvĂ aĂ° ĂŠg var Ăşti, er hita Ă sĂŚtum, talstÜð, auka olĂutank meĂ° sjĂĄlfvirku sogi, kastara, ljĂłsahlĂfar, gluggavindhlĂfar, ĂžaĂ° ekki?? Anna mĂn, svona, svona, Þú ert alltaf einhvers- geymslukassa........ Ok stopp, til hamingju, hljĂłmar allt voĂ°a vel en staĂ°ar, hvernig ĂĄ maĂ°ur aĂ° muna Ăžetta allt! geymdu smĂĄatriĂ°in fyrir einHeyrĂ°u vinur, ĂžaĂ° er ekki hver sem veit um hvaĂ° Þú ert mĂĄliĂ°, ĂŠg held satt best aĂ° Oh karlmenn, aĂ° tala. En mig minnti aĂ° Ăžetta segja aĂ° stundum hafi ekki alveg veriĂ° ĂĄ dagskrĂĄ heyrir Þú bara nĂş stĂŚrĂ°, Ăžyngd, hjĂĄ ÞÊr nĂşna! annaĂ° hvert orĂ° hvernig gekk fĂŚĂ°Nei ekki alveg, en ĂŠg keypti bĂlsem ĂŠg segir. Ă&#x2030;g inn af Kalla. NĂş Ăžegar Ăžau eru skal veĂ°ja viĂ° Ăžig ingin, hvernig hefur bĂşin aĂ° eignast barn nĂşmer aĂ° Ăžegar ĂŠg segi: Sigga ĂžaĂ°, barniĂ°... fjĂśgur, eĂ°a var ĂžaĂ° fimm, Ăžurfa ĂŠg er aĂ° fara ĂĄ Ăžau strumpa-strĂŚtĂł. Hann er fund til Englands ĂĄ miĂ°vikudaginn, Þå heyrir Þú: ĂŠg ekkert ĂĄ leiĂ°inni upp ĂĄ fjĂśll ĂĄ nĂŚstunni. fara fund miĂ°vikudaginn! Ă&#x2030;g bĂ˝ BĂddu, bĂddu, er Sigga bĂşin aĂ° eiga!! HĂşn var meĂ° tveimur karlmĂśnnum og ĂžaĂ° ekki skrifuĂ° fyrr en Ă lok oktĂłber, og akkĂşrat er ekki af ĂĄstĂŚĂ°ulausu sem ĂŠg set ĂĄ hvenĂŚr Ă sĂmtalinu ĂŚtlaĂ°ir Þú aĂ° segja mĂŠr aĂ° ANNA LĂ&#x201C;A Facebook tilkynningar varĂ°andi vinir okkar vĂŚru bĂşnir aĂ° eignast barn? Ă&#x201C;LAFSDĂ&#x201C;TTIR utanlandsferĂ°ir. Oftar en mig Anna mĂn, RĂ&#x201C;LEG! Ă&#x2030;g talaĂ°i nĂş bara viĂ° Kalla Ă SKRIFAR langar aĂ° muna er ĂŠg bĂşin aĂ° lenda vikunni, ekki eins og barniĂ° sĂŠ aĂ° fermast! Ă Ăžeim aĂ°stĂŚĂ°um aĂ° ĂŠg er aĂ° pakka OG HVAĂ??? niĂ°ur Ă tĂśsku og synir mĂnir segja Ă forundran: HvaĂ° meinarĂ°u, og hvaĂ°?? bĂddu, hvert ert Þú aĂ° fara? JĂĄ, svona rĂŠtt eins Oh karlmenn, nĂş stĂŚrĂ°, Ăžyngd, hvernig gekk og ĂŠg sĂŠ aĂ° yfirgefa Þå fyrir fullt og allt ĂĄn Ăžess fĂŚĂ°ingin, hvernig hefur Sigga ĂžaĂ°, barniĂ°...... aĂ° hafa gefiĂ° nokkra viĂ°vĂśrun um aĂ° sambúð Anna, hallóóóó, viĂ° Kalli rĂŚddum mest um okkar vĂŚri lokiĂ°. Ă&#x17E;egar ĂŠg svo segi: muniĂ° bĂlinn. Ă&#x2030;g var nĂş einu sinni aĂ° kaupa af honum ĂžiĂ° ekki, ĂŠg er aĂ° fara til Englands ĂĄ fund!! bĂl manstu! Hringdu bara Ă Ăžau eĂ°a kĂktu ĂĄ Þå standa Ăžeir saman eins og sĂamstvĂburar Facebook?? HvaĂ° heldurĂ°u aĂ° ĂŠg sĂŠ aĂ° spyrja og svara Ă kĂłr: Þú varst aldrei bĂşin aĂ° segja um Ăžessa hluti!! OKKUR ĂžaĂ°. MeĂ° ĂžvĂ aĂ° setja tilkynningar Ertu aĂ° grĂnast Ă mĂŠr, ok, en allavega, hvort ĂĄttu ĂĄ FB er ĂŠg meĂ° vitni aĂ° ĂžvĂ aĂ° heilasellunum Ăžau stelpu eĂ°a strĂĄk? fĂŚkkar ekki eins hratt og ĂŠg hrĂŚĂ°ist stundum. (LĂśng ÞÜgn) OK Anna LĂła, fĂłkusinn ĂĄ ĂžaĂ° Ekki aĂ° ĂŠg ĂŚtli aĂ° alhĂŚfa fyrir helming mann- sem skiptir mĂĄli hĂŠrna! Ă&#x17E;au eignuĂ°ust BARN, kyns kĂŚri vinur, en mĂŠr finnst stundum eins heilbrigt barn og ĂžaĂ° var pottÞÊtt annaĂ° hvort og ĂžiĂ° karlmennirnir muniĂ° bara hluti sem stelpa eĂ°a strĂĄkur!! Og svona bara af ĂžvĂ aĂ° Þú vekja ĂĄhuga ykkar og annaĂ° fari Ă tĂłma hĂłlfiĂ° varst aĂ° tala um mikilvĂŚgi Ăžess aĂ° sĂ˝na ĂĄhuga sem tekur endalaust viĂ°, HA! SĂ˝na manni smĂĄ - Þå er Landcruiserinn uĂžb 10.000 merkur og 450 cm. Takk fyrir aĂ° spyrja!! ĂĄhuga - er til of mikils mĂŚlst! Ok, ok Anna mĂn, ĂžaĂ° mĂĄ vel vera aĂ° ĂŠg Ăžurfi aĂ° hlusta betur ĂĄ Ăžig og leggja mig fram um Ă&#x17E;angaĂ° til nĂŚst - gangi ÞÊr vel! aĂ° muna ĂžaĂ° sem Þú segir. En velkomin heim Anna LĂła vinkona!! Annars hringdi ĂŠg lĂka til aĂ° segja ÞÊr Fylgstu meĂ° mĂŠr - http://www.facebook.com/ aĂ° ĂŠg var aĂ° kaupa mĂŠr nĂ˝jan bĂl. Keypti mĂŠr Hamingjuhornid drauma jeppann, Landcruiserinn sem ĂŠg hef oft sagt ÞÊr aĂ° mig langaĂ°i Ă. Ă&#x17E;Ăş manst ĂžaĂ° alveg
ATVINNA Ă&#x2013;RYGGISRĂ Ă?GJAFI/SĂ&#x2013;LUMAĂ?UR Securitas Reykjanesi vill rĂĄĂ°a Ăśflugan Ă&#x2013;RYGGISRĂ Ă?GJAFA/SĂ&#x2013;LUMANN Helstu verkefni: t 4BMB PH LZOOJOH Ă&#x2C6; WĂ&#x161;SVN PH ¢KĂ&#x2DC;OVTUV 4FDVSJUBT t 4BNOJOHB PH UJMCP§THFS§ t 4BNTLJQUJ PH ¢KĂ&#x2DC;OVTUB WJ§ WJ§TLJQUBWJOJ PH CJSHKB t ½OOVS UJMGBMMBOEJ WFSLFGOJ
Menntunar- og hĂŚfniskrĂśfur: t .BSLUÂ?L SFZOTMB BG TĂ&#x161;MV PH F§B SĂ&#x2C6;§HKBGBSTUĂ&#x161;SGVN t .FOOUVO TFN OâUJTU Ă&#x201C; TUBSĂś IĂ&#x2C6;TLĂ&#x2DC;MBNFOOUVO LPTUVS t 3Ă&#x201C;L ¢KĂ&#x2DC;OVTUVMVOE t 4KĂ&#x2C6;MGTUÂ?§J Ă&#x201C; WJOOVCSĂ&#x161;H§VN GSVNLWÂ?§J PH NFUOB§VS UJM ¢FTT B§ OĂ&#x2C6; Ă&#x2C6;SBOHSJ Ă&#x201C; TUBSĂś t )Â?GOJ Ă&#x201C; NBOOMFHVN TBNTLJQUVN t (Ă&#x2DC;§ Ă&#x201C;TMFOTLV PH FOTLVLVOOĂ&#x2C6;UUB t (Ă&#x2DC;§ UĂ&#x161;MWVLVOOĂ&#x2C6;UUB ¢FLLJOH Ă&#x2C6; /BWJTJPO LPTUVS
SĂŚkja skal um ĂĄ heimasĂĂ°u Securitas, www.securitas.is, fyrir 21. oktĂłber. UmsĂŚkjendur Ăžurfa aĂ° geta framvĂsaĂ° hreinu sakavottorĂ°i, hafa gilt ĂśkuskĂrteini og vera tilbĂşnir til Ăžess aĂ° lĂŚra nĂ˝ja hluti hĂŠrlendis og erlendis. NĂĄnari upplĂ˝singar veitir Ă rni GĂsli Ă rnason, sĂślustjĂłri Securitas Reykjanesi, netfang arnigisli@securitas.is Securitas er stĂŚrsta ĂśryggisfyrirtĂŚki landsins meĂ° um 400 starfsmenn. Securitas rekur ĂştibĂş og starfsstÜðvar vĂĂ°a um land m.a. ĂĄ Reykjanesi en hĂśfuĂ°stÜðvarnar eru Ă Skeifunni 8 Ă ReykjavĂk. HjĂĄ Securitas starfar metnaĂ°arfullt starfsfĂłlk sem leggur ĂĄherslu ĂĄ aĂ° veita frĂĄbĂŚra ĂžjĂłnustu.
Securitas Reykjanesi
)BGOBSHĂ&#x161;UV 3FZLKBOFTCÂ? T
pĂ&#x201C;STKASSINN
Ă?
AlÞjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn 10. október
ĂĄr er yfirskrift dagsins GeĂ°heilsa ĂĄ efri ĂĄrum. Dagurinn hefur ĂžaĂ° aĂ° markmiĂ°i aĂ° bĂŚta geĂ°heilsu fĂłlks og vekja athygli ĂĄ geĂ°heilbrigĂ°ismĂĄlum. AlĂžjóðlegi geĂ°heilbrigĂ°isdagurinn er sameiginlegur vettvangur allra Ăžeirra sem starfa aĂ° eĂ°a lĂĄta sig geĂ°heilbrigĂ°ismĂĄl varĂ°a. GeĂ°heilsa snertir daglegt lĂf okkar allra og er nĂĄtengt ĂžvĂ hvernig okkur vegnar. GeĂ°heilsa felur Ă sĂŠr hvernig hverjum og einum tekst aĂ° samrĂŚma eigin ĂžrĂĄr, metnaĂ°, getu, hugsjĂłnir og tilfinningar aĂ° krĂśfum lĂfsins. RannsĂłknir sĂ˝na aĂ° ĂĄhersla er lĂśgĂ° ĂĄ aukna ÞåtttĂśku geĂ°fatlaĂ°ra Ă samfĂŠlaginu. Athyglinni er Ă ĂŚ rĂkari mĂŚli beint aĂ° ĂžvĂ aĂ° mĂŚta ÞÜrfinni fyrir stÜðuga bĂşsetu, atvinnuÞåtttĂśku, samskipti og aĂ° viĂ°komandi sĂŠ hafĂ°ur meĂ° Ă ĂĄkvĂśrĂ°unartĂśku um eigin mĂĄl. MarkmiĂ°iĂ° er aĂ° efla virkni og ÞåtttĂśku einstaklingsins Ă samfĂŠlaginu, efla og viĂ°halda fĂŚrni og fyrirbyggja fĂŠlagslega einangrun. Til aĂ° nĂĄ Ăžeim markmiĂ°um Ăžarf aĂ° vera aĂ°gangur aĂ° margvĂslegri
ĂžjĂłnustu, svo hĂŚgt sĂŠ aĂ° mĂŚta mismunandi ÞÜrfum. Gott samstarf Ăžarf einnig aĂ° vera ĂĄ milli ĂłlĂkra stofnana. BjĂśrgin â&#x20AC;&#x201C; GeĂ°rĂŚktarmiĂ°stÜð SuĂ°urnesja hefur frĂĄ upphafi lagt ĂĄherslu ĂĄ aĂ° taka vel ĂĄ mĂłti fĂłlki og snĂĂ°a ĂžjĂłnustuna eftir ÞÜrfum hvers og eins. Starfsemin miĂ°ar aĂ° ĂžvĂ aĂ° rjĂşfa fĂŠlagslega einangrun, efla sjĂĄlfstĂŚĂ°i, draga Ăşr stofnanainnlĂśgnum og endurhĂŚfa fĂłlk til nĂĄms eĂ°a vinnu. Ă? tilefni AlĂžjóðlega geĂ°heilbrigĂ°isdagsins 10. oktĂłber verĂ°ur BjĂśrgin - GeĂ°rĂŚktarmiĂ°stÜð SuĂ°urnesja meĂ° kaffi, vĂśfflur og Ă˝mislegt til sĂślu aĂ° SuĂ°urgĂśtu 15 frĂĄ kl. 16-18. ViĂ° vonumst til aĂ° sjĂĄ sem flesta. KveĂ°ja, HafdĂs GuĂ°mundsdĂłttir fĂŠlagsrĂĄĂ°gjafi/forstÜðumaĂ°ur Hulda SĂŚvarsdĂłttir sĂĄlfrĂŚĂ°ingur IngibjĂśrg Ă&#x201C;sk ErlendsdĂłttir iĂ°juĂžjĂĄlfi GuĂ°nĂ˝ Helga JĂłhannsdĂłttir leiĂ°beinandi
Ă&#x17E;akkarbrĂŠf
- à tilefni AlÞjóðlega geðheilbrigðisdagsins 10. október 2013
S
onur minn hefur veriĂ° aĂ° berjast viĂ° geĂ°sjĂşkdĂłm sĂĂ°astliĂ°in 15 ĂĄr. FjĂślskyldan var bĂşsett erlendis um ĂĄrabil, hefur fengiĂ° ĂžjĂłnustu fyrir hann ĂĄ mĂśrgum stÜðum en flutti aftur til Ă?slands fyrir sex ĂĄrum. Hvergi hefur hann fengiĂ° jafn góða ĂžjĂłnustu og hjĂĄ ReykjanesbĂŚ. Ă&#x17E;aĂ° er einsdĂŚmi hvaĂ° allir sem aĂ° hans mĂĄlum koma Ă bĂŚjarfĂŠlaginu eru samhentir, koma faglega til mĂłts viĂ° hans Ăžarfir og sĂ˝na skilning ĂĄ hans aĂ°stĂŚĂ°um. MĂĄ Ăžar nefna FjĂślskyldu- og fĂŠlagsĂžjĂłnustu ReykjanesbĂŚjar, BjĂśrgina GeĂ°rĂŚktarmiĂ°stÜð SuĂ°urnesja og HeilbrigĂ°isstofnun SuĂ°urnesja. FagaĂ°ilar Ăžessara stofnana fylgjast vel meĂ° og bregĂ°ast fljĂłtt og vel viĂ° ef Ăžeim finnst eitthvaĂ° vera aĂ° beygja Ăşt af. SĂş framfĂśr sem Ăžessi elskulegi piltur hefur nĂĄĂ° sĂĂ°astliĂ°in ĂĄr meĂ° ĂžjĂłnustu og hlĂ˝hug Ăžeirra sem aĂ° hans mĂĄlum koma er til mikillar fyrirmyndar. Ă&#x17E;aĂ° lĂŠttir miklu ĂĄlagi af aĂ°standendum Ăžegar ĂžjĂłnustan er eins góð og raun ber vitni. AĂ° vita ĂžaĂ° aĂ° drengurinn fĂŚr Þå aĂ°-
stoĂ°, stuĂ°ning og eftirlit sem hann Ăžarf er góð tilfinning. Ă&#x17E;aĂ° er ĂžvĂ miĂ°ur oft Ăžannig aĂ° kvartanir eru hĂĄvĂŚrari en Ăžakkir. Ă&#x2030;g Ăžakka Ăśllu Ăžessu góða starfsfĂłlki Ăžann ĂĄrangur sem sonur minn hefur ĂĄunniĂ° nĂş. Lykillinn aĂ° Ăžessum frĂĄbĂŚra ĂĄrangri er góð samvinna ĂĄ milli ĂłlĂkra stofnana. StarfsfĂłlkiĂ° sĂ˝nir hjartahlĂ˝ju, ĂžvĂ er annt um hag hans og velferĂ°. Ă? gegnum tĂĂ°ina hef ĂŠg kynnst og umgengist margar fjĂślskyldur Ăžar sem fjĂślskyldumeĂ°limur hefur veriĂ° aĂ° kljĂĄst viĂ° geĂ°sjĂşkdĂłm til margra ĂĄra. Kannski vĂŚru einhverjir Ăžeirra enn hjĂĄ okkur ef Ăžekking ĂĄ meĂ°ferĂ° og stuĂ°ningi eins og Ăžekkist Ă dag hefĂ°i veriĂ° til staĂ°ar Þå. Til hamingju meĂ° AlĂžjóðlega geĂ°heilbrigĂ°isdaginn. Enn og aftur, takk fyrir allt ReykjanesbĂŚr ĂžiĂ° eruĂ° til mikillar fyrirmyndar. KristĂn SĂmonĂa OttĂłsdĂłttir GreinarhĂśfundur er móðir ungs manns meĂ° geĂ°sjĂşkdĂłm.
AFGREIĂ?SLUTĂ?MI ĂştibĂşs umboĂ°smanna skuldara aĂ° Vatnsnesvegi 33 Ă ReykjanesbĂŚ er nĂş frĂĄ kl. 8:30 - 15:00, ĂžriĂ°judaga, miĂ°vikudaga og fimmtudaga.
13
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 10. október 2013
Víða bleikt á Suðurnesjum
FIMMTUDAGSVALS VALUR KETILSSON SKRIFAR
Kveiktu á perunni
Þ
egar ég reið á vaðið með fyrsta pistilinn minn fyrir réttum tveimur árum síðan, þá kvarta ð i é g s ár l e g a yfir því að okkur vantaði slátrara í bæjarfélagið, sem gæti boðið okkur þegnunum upp á alvöru kjötborð. Innpakkaðar og oftar en ekki óhagkvæmar stærðir helgarsteika hafa staðið okkur til boða í verslunum svæðisins um árabil. Mér vitanlega gera heimamenn sér ferðir til höfuðborgarinnar til þess að kaupa þennan hluta matarkörfunnar fyrir helgar og því miður er oft ákveðið að nýta tækifærið og klára önnur innkaup fjarri heimaverslun. Ég get ekki fullyrt um að fyrrum þingmaður og aflakló úr Njarðvíkurhverfi passi við þá ímynd sem við höfum af slátrara en guði sé lof fyrir frumkvæði hans til að laga valkvíðann fyrir framan kæliborðið í kaupfélaginu. Og hvar er betra en að koma því fyrir í sjálfstæðishúsinu í heimahögunum? Ég hlakka til þess að nýta mér þennan nýja valkost og vona svo sannarlega að versluninni verði vel tekið. kjölfar nýliðinnar ljósahátíðar og komandi hátíðar ljóssins, þá er ekki úr vegi að ræða aftur lýsinguna á Reykjanesbrautinni. Nú líður að þeim tíma árs að Vegagerðin leggi höfuðið í bleyti vegna sparnaðarkrafna fjár-
Í
B
leikri lýsingu hefur verið komið fyrir víða á Suðurnesjum. Það er gert til að minna á átak Krabbameinsfélags Íslands en í október hvert ár er bleika slaufan seld. Með henni er verið að efla krabbameinsrannsóknir hjá konum, hvort sem um er að ræða legháls- eða brjótsakrabbameinsskoðun. Í Reykjanesbæ hafa bæjarhliðin á Stapanum og einnig
við Aðalgötu verið lýst upp með bleikum ljósum. Ráðhús bæjarins er einnig bleikt og snúni Eiffelturninn á Þjóðbraut. Allar kirkjur Suðurnesja hafa verið lýstar upp með bleikum ljósum og í öllum sveitarfélögum svæðisins hefur verið komið upp bleikum ljósum sem lýsa upp mannvirki og listaverk.
lagafrumvarpsins og að sá sparnaður komi að fullu til framkvæmda á næstu mánuðum. Þeir halda eflaust áfram að spara með þessa árs fjárlög á bakinu með því að kveikja á öðrum hverjum staur, enda féllu andmæli vegna þeirrar ákvörðunar í gleymskunnar dá og umferðarörygginu, sem stefnt var í voða, var ekki nægilega fylgt vel á eftir. Hver veit nema þriðji hver staur verði látinn loga eftir áramót, miðað við umræðuna um almennan niðurskurð hjá stofnunum fyrir komandi ár. Á endanum hverfa þeir fyrir fullt og allt. ig skal þó ekki undra að þessir herramenn þurfi á næstunni að líta til verðlags á orku og aðföngum. Ef ég lít í eigin barm, þá furða ég mig á verðlagningu á ljósaperum nú til dags. Gömlu glóperurnar eru horfnar af sjónarsviðinu og við taka nýjar tegundir, halógen, sparperur og hvað þetta nú heitir allt saman, sem eru margfalt dýrari en vonandi endingarbetri og orkusparandi. Venjulegar heimilisperur standa nú í tæpum fimm hundruð krónum stykkið og hægt er að sjá verðlag vel á annað þúsund krónur, eftir því hvers lags tegund er um að ræða. Vona innilega að raforkuverðið verði áfram á viðunandi prís og að eigendur Gullgæsarinnar fari ekki að heimta aukinn arð og hækki það úr hófi með tíð og tíma, þrátt fyrir vilyrði að svo færi ekki.
M
Auglýsingasíminn er 421 0001
NÁÐU GÓÐU GRIPI Á VETRINUM MEÐ MICHELIN VETRARHJÓLBÖRÐUM
ALPIN A4
X-ICE
• Hljóðlátt og gripgott
• Hjólbarði hannaður fyrir borgarbíla og fjölskyldubíla • Mikið skorið og stefnuvirkt munstur sem veitir frábært grip í hverskyns aðstæðum. • Endingargott naglalaust vetrardekk
• Naglalaust vetrardekk • Ný APS gúmmí blanda tryggir gott grip í öllum hitastigum
X-ICE NORTH
• Flipamunstur tryggir gott grip þó líði á líftíma dekksins • Margátta flipamunstur tryggir hliðar, fram og hemlagrip
• Aukið öryggi og meiri virðing fyrir umhverfinu
• Léttir álnaglar sem eru níðsterkir og hljóðlátir • 10% styttri hemlunarvegalengd á ís • Allt að 30% færri naglar
HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA N1 | REYKJANESBÆ | GRÆNÁSBRAUT 552 OPIÐ MÁNUDAG TIL FÖSTUDAGS KL. 08-18 OG LAUGARDAG KL. 09-13 SÍMI 440 1372 | WWW.DEKK.IS
14
fimmtudagurinn 10. oktĂłber 2013 â&#x20AC;˘ VĂ?KURFRĂ&#x2030;TTIR
MÜtuneyti! Skólamatur óskar eftir umsóknum à lausar stÜður og à afleysingar à mÜtuneyti à ReykjanesbÌ. Allar nånari upplýsingar veitir Fanný Axelsdóttir. Umsóknir berist å fanny@skolamatur.is
SĂmi 420 2500 I skolamatur@skolamatur.is skolamatur.is
Hollt, gott og heimilislegt
Leiklist:
Skemmtileg GRĂ?S Ă bĂtlabĂŚnum 3 1 .
2& 0 % : % 7-( (! &' % &! "" ' &' % ) 0 (" ) ""& ( ' 0 % 0 "&' " & ! 9% +,% ! & !& $' / " &9" % %(! )/0 # (% ' " 0 &5% & 4 &'/0 ) ""( %7 0 "" 0 % ! 0 ! "" (0& %, (" %, ) & #" # ""(&'(" # % &' ) "" " & $( & / " # "4 )/!" (" ( '%8 +% % (" % %&' 6% (" % $%& ' # Ëž Ă&#x2039;Ă&#x;Ă&#x2DC;Ă&#x2039;Ĺ´Ă&#x17E;Ă&#x153;Ă?Ă&#x201C;Ă&#x2022;Ă&#x2DC;Ă&#x201C;Ă&#x2DC;Ă&#x2018;Ă&#x;Ă&#x153; Ëž Ă&#x2022;Ă&#x153;ĂĽĂ&#x2DC;Ă&#x201C;Ă&#x2DC;Ă&#x2018; Ă&#x2122;Ă&#x2018; ãʨĂ&#x153;Ă?Ă?Ă&#x153;Ć&#x2019; Ă&#x153;ĂĽĆ&#x2019;Ă&#x2DC;Ă&#x201C;Ă&#x2DC;Ă&#x2018;Ă&#x2039;Ă&#x153;Ě&#x2039; Ă&#x2122;Ă&#x2018; Ă&#x2013;Ă&#x2039;Ă&#x;Ă&#x2DC;Ă&#x2039;Ă&#x2018;Ă&#x2039;Ă&#x2018;Ă&#x2DC;Ă&#x2039; Ëž Ę°Ă&#x201C;Ă&#x153;Ă&#x2013;Ă&#x201C;Ă&#x17E; Ă&#x2014;Ă?Ć&#x2019; Ă&#x153;Ă&#x2039;Ă?Ă&#x153;Ă´Ă&#x2DC;Ă&#x2DC;Ă&#x201C; Ă?Ă&#x2022;Ă&#x153;ĂĽĂ&#x2DC;Ă&#x201C;Ă&#x2DC;Ă&#x2018;Ă&#x; Ëž Ă&#x161;Ă&#x161;Ă&#x2013;Ć&#x2021;Ă?Ă&#x201C;Ă&#x2DC;Ă&#x2018;Ă&#x2039;Ă&#x2018;Ă&#x201D;Ĺ&#x160;Ă? Ă&#x17E;Ă&#x201C;Ă&#x2013; Ă?Ă&#x17E;Ă&#x201D;Ĺ&#x2021;Ă&#x153;Ă&#x2DC;Ă?Ă&#x2DC;Ă&#x17D;Ă&#x2039; Ă&#x2122;Ă&#x2018; Ă?Ă&#x17E;Ă&#x2039;Ă&#x153;Ă?Ă?Ă&#x2014;Ă&#x2039;Ă&#x2DC;Ă&#x2DC;Ă&#x2039; ) " 8' #% (" % (" Ëž ¨Ă&#x17E;Ă&#x153;Ă?Ă&#x201C;Ă&#x2022;Ă&#x2DC;Ă&#x201C;Ă&#x2DC;Ă&#x2018;Ă&#x;Ă&#x153; ĂĽ Ă&#x2022;Ă&#x201D;Ĺ&#x160;Ă&#x153;Ă&#x;Ă&#x2014; Ă&#x2122;Ă&#x2018; Ă&#x153;Ä&#x20AC;ĘľĂ&#x201C;Ă&#x2DC;Ă&#x17D;Ă&#x;Ă&#x2014; &' % &! "" & ) % & !" " (! Ëž Ă&#x2039;Ă&#x2014;Ă?Ă&#x2022;Ă&#x201C;Ă&#x161;Ă&#x17E;Ă&#x201C; Ă Ă&#x201C;Ć&#x2019; Ă?Ă&#x17E;Ă&#x2039;Ă&#x153;Ă?Ă?Ă&#x2014;Ă?Ă&#x2DC;Ă&#x2DC;Ë&#x153; Ă&#x2013;Ä&#x153;Ă?Ă?ĂŁĂ&#x153;Ă&#x201C;Ă?Ă?Ă&#x201D;Ĺ&#x2021;Ć&#x2019;Ă&#x201C;Ë&#x153; Ă?Ă&#x17E;Ä&#x20AC;ĘľĂ&#x2039;Ă&#x153;Ă?Ä&#x20AC;Ă&#x2013;Ĺ&#x160;Ă&#x2018; Ă&#x2122;Ă&#x2018; Ă&#x2122;Ă&#x161;Ă&#x201C;Ă&#x2DC;Ă&#x152;Ă?Ă&#x153;Ă&#x2039; Ă&#x2039;Ć&#x2019;Ă&#x201C;Ă&#x2013;Ă&#x2039; %& # ! ( $ #- &# Ëž Ă&#x17E;Ĺ´Ă&#x17D;Ă?Ă&#x2DC;Ă&#x17E;Ă?Ă&#x161;Ă&#x153;Ĺ&#x2021;Ă? Ă?Ć&#x2019;Ă&#x2039; Ă?Ă&#x2039;Ă&#x2014;Ă&#x152;Ă´Ă&#x153;Ă&#x201C;Ă&#x2013;Ă?Ă&#x2018; Ă&#x2014;Ă?Ă&#x2DC;Ă&#x2DC;Ă&#x17E;Ă&#x;Ă&#x2DC; Ă?Ă?Ă&#x2014; Ă&#x2DC;Ć&#x2021;Ă&#x17E;Ă&#x201C;Ă?Ă&#x17E; Ä&#x153; Ă?Ă&#x17E;Ă&#x2039;Ă&#x153;ʨË&#x153; % ! &! ""'(" /& Ëž Ă&#x2039;Ă&#x2013;Ă&#x17D;Ă&#x2018;Ĺ&#x2021;Ć&#x2019; Ć&#x201C;Ă?Ă&#x2022;Ă&#x2022;Ă&#x201C;Ă&#x2DC;Ă&#x2018; Ă&#x2122;Ă&#x2018; Ă&#x153;Ă?ĂŁĂ&#x2DC;Ă?Ă&#x2013;Ă&#x2039; Ă&#x2039;Ă? Ă&#x2013;Ă&#x2039;Ă&#x;Ă&#x2DC;Ă&#x2039;Ă Ă&#x201C;Ă&#x2DC;Ă&#x2DC;Ă?Ă&#x2013;Ă&#x; Ă&#x2122;Ă&#x2018; Ă&#x2013;Ă&#x2039;Ă&#x;Ă&#x2DC;Ă&#x2039;Ă&#x152;Ĺ&#x2021;Ă&#x2022;Ă&#x2019;Ă&#x2039;Ă&#x2013;Ă&#x17D;Ă&#x201C; Ëž Ă&#x2021;Ă?Ă&#x2022;Ă&#x2022;Ă&#x201C;Ă&#x2DC;Ă&#x2018; Ă&#x2122;Ă&#x2018; Ă&#x153;Ă?ĂŁĂ&#x2DC;Ă?Ă&#x2013;Ă&#x2039; ĂĽ Ă&#x2039;Ă Ă&#x201C;Ă?Ă&#x201C;Ă&#x2122;Ă&#x2DC; Ă&#x2013;Ă&#x2039;Ă&#x;Ă&#x2DC;Ă&#x2039;Ă&#x2022;Ă?Ă&#x153;ʨË&#x153; Ć&#x201C;Ă?Ă&#x2022;Ă&#x2022;Ă&#x201C;Ă&#x2DC;Ă&#x2018; ĂĽ Í&#x201D; Ă&#x2013;Ă&#x2039;Ă&#x;Ă&#x2DC;Ă&#x2039;Ě&#x2039; Ă&#x2122;Ă&#x2018; Ă&#x2014;Ă&#x2039;Ă&#x2DC;Ă&#x2DC;Ă&#x2039;Ă&#x;Ć&#x2019;Ă?Ă&#x2022;Ă?Ă&#x153;ʨ Ă&#x2122;Ă&#x2018; Ć&#x201C;Ă?Ă&#x2022;Ă&#x2022;Ă&#x201C;Ă&#x2DC;Ă&#x2018; ĂĽ ) ""(&'(" /& Ëž Ă&#x2021;Ă?Ă&#x2022;Ă&#x2022;Ă&#x201C;Ă&#x2DC;Ă&#x2018; ĂĽ Ă&#x2022;Ă&#x201D;Ă&#x2039;Ă&#x153;Ă&#x2039;Ă?Ă&#x2039;Ă&#x2014;Ă&#x2DC;Ă&#x201C;Ă&#x2DC;Ă&#x2018;Ă&#x;Ă&#x2014; Ă&#x2122;Ă&#x2018; Ă&#x2013;Ĺ&#x160;Ă&#x2018;Ă&#x;Ă&#x2014; Ă&#x;Ă&#x2014; Ă&#x153;Ä&#x20AC;ĘľĂ&#x201C;Ă&#x2DC;Ă&#x17D;Ă&#x201C; # & + (% #$ " %% &' % &! "" Ëž Ĺ&#x2021;Ć&#x2019; Ă&#x17E;Ĺ&#x160;Ă&#x2013;Ă Ă&#x;Ă&#x2022;Ă&#x;Ă&#x2DC;Ă&#x2DC;ĂĽĘľĂ&#x2039;Ë&#x153; Ă?Ă´Ă&#x153;Ă&#x2DC;Ă&#x201C; Ä&#x153; âĂ?Ă?Ă&#x2013; ĂĽĂ?Ă&#x2022;Ă&#x201C;Ă&#x2013;Ă&#x201C;Ă&#x2DC; Ëž Ă&#x2022;Ă&#x201C;Ă&#x161;Ă&#x;Ă&#x2013;Ă&#x2039;Ă&#x2018;Ă?Ă&#x2019;Ă´Ă?Ă&#x2DC;Ă&#x201C; Ëž Ă&#x153;Ă?Ă&#x201C;Ă&#x2DC;Ă&#x201C;Ă&#x2DC;Ă&#x2018;Ă&#x2039;Ă&#x153;Ă&#x2019;Ă´Ă?Ă&#x2DC;Ă&#x201C; Ëž Ĺ&#x2021;Ć&#x2019;Ă&#x201C;Ă&#x153; Ă?Ă&#x2039;Ă&#x2014;Ă?Ă&#x2022;Ă&#x201C;Ă&#x161;Ă&#x17E;Ă&#x2039;Ă&#x2019;ôʨĂ&#x2013;Ă?Ă&#x201C;Ă&#x2022;Ă&#x2039;Ă&#x153; Ă&#x2122;Ă&#x2018; Ă&#x2013;Ă&#x201C;Ă&#x161;Ă&#x;Ă&#x153;Ć&#x2019; Ä&#x153; Ă&#x2014;Ă&#x2039;Ă&#x2DC;Ă&#x2DC;Ă&#x2013;Ă?Ă&#x2018;Ă&#x;Ă&#x2014; Ă?Ă&#x2039;Ă&#x2014;Ă?Ă&#x2022;Ă&#x201C;Ă&#x161;Ă&#x17E;Ă&#x;Ă&#x2014; (" 7% %( & ) % & !" " (" " " % Ă?Ă Ă?Ă&#x201C;Ă&#x17E;Ă&#x2039;Ă&#x153;Ă?Ä&#x20AC;Ă&#x2013;Ă&#x2039;Ă&#x2018;Ă&#x2039; Ă&#x2122;Ă&#x2018; Ă Ă&#x201C;Ć&#x2019;Ă&#x2022;Ă&#x2122;Ă&#x2014;Ă&#x2039;Ă&#x2DC;Ă&#x17D;Ă&#x201C; Ă?Ă&#x17E;Ä&#x20AC;ĘľĂ&#x2039;Ă&#x153;Ă?Ä&#x20AC;Ă&#x2013;Ă&#x2039;Ă&#x2018;Ă?Ë&#x203A; !&/ " (% %( ) "& ! 0" % 0 Ă?Ă´Ă&#x2022;Ă&#x201D;Ă&#x2039; Ă&#x;Ă&#x2014; Ă?Ă&#x17E;Ă&#x2039;Ă&#x153;ʨĆ&#x2019; ĂĽ Ă&#x2019;Ă?Ă&#x201C;Ă&#x2014;Ă&#x2039;Ă?Ä&#x153;Ć&#x2019;Ă&#x; Ă?ĂŁĂ&#x2022;Ă&#x201D;Ă&#x2039;Ă&#x2DC;Ă?Ă?Ă&#x152;Ă´Ă&#x201D;Ă&#x2039;Ă&#x153;
S
agan um krakkana Ă Rydell High skĂłlanum hefur nĂş rataĂ° Ă FrumleikhĂşsiĂ° Ă KeflavĂk. GrunnskĂłlakrakkar stĂga ĂĄ sviĂ° Ă bĂtlabĂŚnum og syngja og dansa Ă GRĂ?S ĂĄ aĂ°dĂĄunarverĂ°an hĂĄtt. Ă&#x17E;essi heimsfrĂŚgi sĂśngleikur (Grease) var fyrst settur ĂĄ sviĂ° Ă Chicago ĂĄriĂ° 1972 en samnefnda kvikmynd Ăžekkja nĂĄnast allir Ăžar sem Ăžau John Travolta og Olivia Newton John voru Ă aĂ°alhlutverki en hĂşn var frumsĂ˝nd 1978. UppfĂŚrslur Grease skipta hundruĂ°um um heim allan og sĂśngleikurinn hefur veriĂ° Þýddur ĂĄ yfir tuttugu tungmĂĄlum. RĂşmlega tuttugu krakkar taka Þått Ă GRĂ?S og eru Ăśll mikiĂ° ĂĄ sviĂ°inu. Ă? leikstjĂłrapistli Ăžeirra GuĂ°nĂ˝jar KristjĂĄnsdĂłttur og HĂśllu Karenar GuĂ°jĂłnsdĂłttur kemur fram aĂ° mun fĂŚrri komust aĂ° en vildu Ăžegar ĂĄheyrnarprufur fĂłru fram sĂĂ°asta vor. Ă&#x17E;ĂŚr tvĂŚr eru kynntar Ă leikskrĂĄ undir nafninu â&#x20AC;&#x17E;Gylturnarâ&#x20AC;&#x153;
og setja upp sĂ˝ninguna Ă samvinnu viĂ° LeikfĂŠlag KeflavĂkur Ăžar sem ÞÌr hafa lĂka veriĂ° Ă framlĂnunni Ă mĂśrg ĂĄr. TĂłnlistin skipar stĂłran sess Ă sĂ˝ningunni en lĂka dans og Ăžetta er skemmtilegt bland Ă sĂśngleiknum sem er meĂ° lĂśg sem margir Ăžekkja eins â&#x20AC;&#x17E;Sandyâ&#x20AC;&#x153;, â&#x20AC;&#x17E;Summer nightsâ&#x20AC;&#x153; og â&#x20AC;&#x17E;Greased lightninâ&#x20AC;&#x153;. KlĂŚĂ°naĂ°urinn er flottur og sviĂ°smyndin fĂn. Ă&#x17E;ĂŚr GuĂ°nĂ˝ og Halla hafa nĂĄĂ° Ăśllu ĂžvĂ besta Ăşt Ăşr Ăžessum krĂśkkum og Ăžau standa sig mjĂśg vel. Ă? aĂ°alhlutverki eru Ăžau Perla SĂłley ArinbjĂśrnsdĂłttir sem leikur Sandy og ValÞór PĂŠtursson er Ă hlutverki Danny. Ă&#x17E;au gera ĂžaĂ° bĂŚĂ°i vel eins og reyndar allir Ă sĂ˝ningunni. NĂŚr allir leikararnir eru aĂ° stĂga sĂn fyrstu skref ĂĄ sviĂ°i og mĂśrg Ăžeirra geta eflaust ĂĄtt framtĂĂ° fyrir sĂŠr Ă leiklist. Ă n Ăžess aĂ° greina sĂŠrstaklega frammistÜðu hvers og eins Þå er ekki hĂŚgt annaĂ° en aĂ° minnast ĂĄ frammistÜðu Elmu RĂşnar KristinsdĂłttur.
HĂşn er dansar, syngur bakraddir og syngur ein ĂĄ sviĂ°inu Ă hlutverki engils Ă sĂ˝ningunni. Brosmild og meĂ° frĂĄbĂŚra dans- og sĂśnghĂŚfileika er ljĂłst aĂ° hĂşn er meĂ°'etta eins og sagt er. Annars er stĂłrkostlegt aĂ° sjĂĄ krakkana koma fram, Ă˝mist eina aĂ° syngja ĂĄ sviĂ°inu eĂ°a meĂ° Üðrum. Ă&#x17E;aĂ° er ekki Ăśllum krĂśkkum ĂĄ unglingsaldri gefiĂ° aĂ° koma fram, syngja og dansa fyrir fullu hĂşsi af fĂłlki. Ă&#x17E;au munu ĂĄn efa aldrei gleyma Ăžessari lĂfsreynslu og ekki mĂĄ heldur gleyma aĂ° gefa leikstjĂłrunum stĂłrt prik fyrir aĂ° fara Ă svona viĂ°amikla sĂ˝ningu meĂ° unglingum. BĂtlabĂŚrinn stendur svo sannarlega undir nafni Ă GRĂ?S og ĂŠg hvet alla til aĂ° mĂŚta Ă FrumleikhĂşsiĂ°. MaĂ°ur fer bĂŚĂ°i hissa og stoltur heim aĂ° lokinni sĂ˝ningu. PĂĄll Ketilsson.
TILKYNNING Ert Þú 16 ĂĄra eĂ°a eldri og langar Ăžig aĂ° taka Þått Ă jĂłlaleikriti meĂ° LeikfĂŠlagi KeflavĂkur?
*** % + " & % & $, # # $%&# # % ! ) ! %, # * # &"" .$ # ' % +$ % !'+$ -# $ ,/ # #$% ,# & # + $+
Ă?Ă&#x2013;Ă&#x201C;Ă?Ă&#x2039;Ă&#x152;Ă?Ă&#x17E;Ë&#x203A;Ă&#x2013;Ë&#x203A;Ă&#x152;Ă&#x201D;Ă&#x2122;Ă&#x153;Ă&#x2DC;Ă?Ă&#x17D;Ă&#x2122;ĘľĂ&#x201C;Ă&#x153;ĚśĂ&#x153;Ă?ĂŁĂ&#x2022;Ă&#x201D;Ă&#x2039;Ă&#x2DC;Ă?Ă?Ă&#x152;Ă&#x2039;Ă?Ă&#x153;Ë&#x203A;Ă&#x201C;Ă? Ă&#x2122;Ă&#x2018; Ă&#x2021;Ĺ&#x2021;Ă&#x153;Ă?ĂŁ Ë&#x203A; Ă&#x;Ć&#x2019;Ă&#x2014;Ă&#x;Ă&#x2DC;Ă&#x17D;Ă?Ă&#x17D;Ĺ&#x2021;ĘľĂ&#x201C;Ă&#x153;Ë&#x153; Ă?Ă&#x153;Ă&#x2039;Ă&#x2014;Ă&#x2022;Ă Ă´Ă&#x2014;Ă&#x17D;Ă&#x2039;Ă?Ă&#x17E;Ă&#x201D;Ĺ&#x2021;Ă&#x153;Ă&#x201C;Ë&#x153;
Ă&#x17E;Ă&#x2019;Ă&#x2122;Ă&#x153;Ă?ĂŁË&#x203A;Ă&#x201C;Ë&#x203A;Ă&#x2018;Ă&#x;Ă&#x17D;Ă&#x2014;Ă&#x;Ă&#x2DC;Ă&#x17D;Ă?Ă&#x17D;Ă&#x2122;ĘľĂ&#x201C;Ă&#x153;ĚśĂ&#x153;Ă?ĂŁĂ&#x2022;Ă&#x201D;Ă&#x2039;Ă&#x2DC;Ă?Ă?Ă&#x152;Ă&#x2039;Ă?Ă&#x153;Ë&#x203A;Ă&#x201C;Ă?Ë&#x203A;
Kynnt verður fyrirhugað jólaleikrit sem frumsýnt verður à byrjun desember. Hvetjum alla åhugasama að koma og kynnast starfinu framundan. -Stjórnin-
15
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 10. október 2013
pÓSTKASSINN Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar:
Að vera meistari í kynslóðatengslum E Árni Sigfússon bæjarstjóri skrifar:
Reykjanesbær tekinn sem dæmi um viðsnúning í rekstri Á
nýafstaðinni fjármálaráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga var Reykjanesbær eitt þriggja sveitarfélaga sem tekið var sem dæmi um viðsnúning í rekstri. Á ráðstefnunni var Þórey I. Guðmundsdóttir fjármálastjóri Reykjanesbæjar fengin til að gera grein fyrir glímunni sem Reykjanesbær hefur háð og árangri hennar. Fjórar ástæður erfiðleikanna Þórey nefndi fjórar ástæður fyrir auknu álagi, kostnaði og skuldsetningu fyrir samfélagið. Í fyrsta lagi varð tæplega 30% fjölgun íbúa árin 2005-2009, mun meiri en annars staðar á landinu. Þessi mikla fjölgun íbúa kallaði á byggingu nýs grunnskóla og nýrra leikskóla, uppbyggingu nýrra hverfa, auk styrkingar á öðrum innviðum bæjarfélagsins. En hún var einnig grunnur að auknum tekjum til framtíðar. Í lok árs 2006 fór Varnarliðið og með því 1100 íslensk störf - lang flest úr Reykjanesbæ. Þórey benti á að alls misstu um 14% starfandi íbúa í Reykjanesbæ vinnuna á þeim tíma á aðeins 6 mánuðum. Ég hef fullyrt að hefði sambærilegt hlutfall starfa horfið úr Reykjavík á jafn skömmum tíma, hefði verið lýst yfir neyðaraástandi í landinu! Það sem sló á óttann hér var að á sama ári hófst gríðarleg fjárfesting í uppbyggingu hafnar og atvinnusvæða í Helguvík, til sköpunar nýrra atvinnutækifæra, m.a. vegna samninga við Norðurál. Því var mætt með aukinni skuldsetningu. Menn væntu góðra atvinnumöguleika frá Helguvík. Þá kom efnahagshrunið 2008, sem bæði jók enn á atvinnuleysið og umbreytti erlendum skuldum og skuldbindingum tengdum bænum í óskapnað. Við glímum enn við afleiðingar þessa. Árangur aðgerða Þá skýrði Þórey frá þeim aðgerðum sem gripið var til og hvernig tekist hefur að breyta rekstrarniðurstöðu bæjarsjóðs í kjölfar þessara áfalla. Reksturinn fór úr 3ja milljarða kr. tapi árið 2008 í 708 milljón króna afgang árið 2012. Hún skýrði frá hvernig framlegð hefur á sama tíma farið úr að vera neikvæð um 17,42% í að vera jákvæð um 10,21% . Á sama tíma hefur handbært fé og veltufé styrkst. Þórey lýsti nánar þeim aðgerðum sem gripið var til í kjölfar þessara áfalla. Hún nefndi tímabundna breytingu á starfshlutföllum flestra annarra en kennara í leik-
og grunnskólum, sem unnið var í samráði við starfsmenn. Þar tóku starfsmenn á sig 10-15% launaskerðingu í þrjú ár, 2009 til 2011 . Hægt var á öllum framkvæmdum um leið og leitað var nýrra lausna í viðhaldsverkefnum. Styrkir voru lækkaðir tímabundið. Þá var farið í útboð á stórum rekstrarþáttum t.d. ræstingum, vátryggingum, öryggiskerfi, símamálum o.fl. sem leiddi til aukinnar hagræðingar. Þá voru ný upplýsingakerfi tekin í notkun sem hafa aukið hraða í stjórnsýslu og aukið aðhald. Verklagsreglur bæjarráðs og upplýsingastreymi til bæjarráðs hefur verið styrkt. Samstill átak – betra samfélag Ég fullyrði að þessi árangur, sem þarna var lýst á skilmerkilegan hátt af fjármálastjóra, væri ekki til staðar án góðs samráðs og samstillts átaks allra starfsmanna, stjórnenda og félagasamtaka. Ég fullyrði að í bæjarráði og bæjarstjórn hefur einnig starfað hópur sem reynt hefur að mestu leyti að leiða hjá sér pólitíska flokkadrætti en lagt áherslu á góð vinnubrögð og betra upplýsingastreymi. Það eykur á ánægju með viðsnúninginn, þegar skólarnir okkar á öllum skólastigum sýna af sér stóraukinn árangur. Við erum að komast upp að hlið þeirra bestu og leiðum í mörgum tilvikum. Íþróttastarf er með miklum blóma og óvíða er til jafn vönduð aðstaða undir slíkt og hér, þótt alltaf megi gera betur. Við eigum félagsþjónustu sem þekkt er á meðal fagfólks fyrir vönduð vinnubrögð þrátt fyrir mikið álag. Við eigum hér samfélag við sjóinn sem leggur áherslu á heilsustíga, öruggt og fallegt umhverfi og gott viðhald gatna og bygginga. Hér blómstrar fjölbreytt menning sem vel birtist á Ljósanótt á hverju ári. Við höfum efni á að halda áfram, væntum þess að mikil fjárfesting í Helguvík, á Reykjanesi og við flugvallarsvæðið skili sér í mörgum fyrirtækjum sem hér setjist að með fleiri vel launuð störf um leið og allir innviðir okkar eru tilbúnir. Raunhæf atvinnutækifæri okkar tengd jarðauðlindunum, sjávarauðlindunum og ferðaþjónustu verða kynnt frekar á næstu vikum. Við höldum áfram að bæta samfélagið, bæta aðstöðu leikskóla, byggja hjúkrunarheimili, tónlistarskóla og ráðstefnuaðstöðu, sem skapar aukin atvinnutækifæri tengd ferðaþjónustu. Þetta getum við gert án frekari skuldsetningar. Þvert á móti höldum við áfram að greiða niður lán. Við getum verið bjartsýn á framhaldið. Með kveðju, Árni Sigfússon, bæjarstjóri
itt af markmiðum fólks í meistaramánuði er annars vegar að verða betra foreldri og hins vegar að heimsækja ömmu og afa oftar. Meistaramánuður, hugarfóstur þriggja ungra manna, er mánuður þar sem við búum til góðar venjur fyrir alla hina mánuðina. Í nýrri bók Eftir skilnað - um foreldrasamstarf og kynslóðatengsl má sjá hvernig það getur haldist í hendur að verða betra foreldri og vera í sterkum tengslum við ömmu og afa. Höfundar eru dr. Sigrún Júlíusdóttir og Sólveig Sigurðardóttir félagsráðgjafar. Það kemur fram hvað tengsl ömmu og afa við barnabörnin veikjast oft við skilnað foreldranna og í verstu tilfellum rofna alveg. Í bókinni er fjallað um að sterk tengsl ömmu og afa við barnabörnin séu ekki aðeins mikilvæg fyrir börnin, þau er það einnig fyrir ömmur og afa. Einnig er fjallað um hvernig koma má í veg fyrir skilnað fólks sem á börn. Þar segir „Vitað er úr tölfræðilegum gögnum, allt frá því að um miðja síðustu öld,
að fæðing fyrsta barns í parsambandi getur verið ávísun á skilnað ef ekki hefur verið staðið nógu vel að undirbúningnum. Því hefur víða, (…), verið unnið að markvissu forvarnarstarfi með verðandi foreldrum, með almennri fræðslu og í hópastarfi, og árangurinn hefur ekki látið á sér standa (Cowan og Cowan, 1999; Gottman og Gottman, 2007)“.
„fæðing fyrsta barns í parsambandi getur verið ávísun á skilnað ef ekki hefur verið staðið nógu vel að undirbúningnum.“ Í grein Hjördísar Árnadóttur félagsmálastjóra í Víkurfréttum í síðustu viku „Að vera meistaraforeldri“ segir frá því að Reykjanesbær býður verðandi foreldrum og foreldrum barna allt að 3ja ára aldri Gottmannámskeiðið „Að verða foreldri“ þátttakendum að kostnaðarlausu. Námskeiðið „Að verða foreldri“ miðar m.a. að því að efla færni foreldra í þessu veigamikla verkefni, veita foreldrum verkfæri til að þekkja og virða
tilfinningar barna, fyrirbyggja að álag og ágreiningur verði þeim ofraun og veita upplýsingar um hvert hægt er að leita eftir stuðningi ef þörf krefur. Leið sem amma og afi geta notað til þess að vera í sterkum tengslum við barnabörnin sín er t.d. að sækja barnið hjá dagforeldri eða leikskóla og njóta samvista með þeim. Á sama tíma gætu ungu foreldrarnir farið á stefnumót og ræktað tengslin sín á milli. Hvað áðurnefnt námskeið varðar þurfa foreldrar barna eldri en sex mánaða pössun til að geta tekið þátt. Námskeiðinu sem hefur verið afar vel tekið af þátttakendum oft fyrir hvatningu foreldra þeirra sem deila með þeim þeirri ósk að þau hefðu viljað að slík fræðsla hefði verið í boði þegar að þau voru að stíga sín fyrstu spor í foreldrahlutverkinu. Námskeiðið er haldið af Rannsóknarstofnun í barna- og fjölskylduvernd og verður í safnaðarheimili Keflavíkurkirkju 2. og 3. nóvember frá kl. 10.00 – 16.30 báða dagana. Skráning hjá RBF í síma 525-5200 og rbf@hi.is Ólafur Grétar Gunnarsson varaformaður barnaverndarnefndar Reykjanesbæjar
Slagsmál í flugvél á Keflavíkurflugvelli Ó
skað var aðstoðar lögreglunnar á Suðurnesjum sl. föstudag vegna óláta í farþega í flugvél á Keflavíkurflugvelli. Flugvélin, Boeing 747 frá Flugfélaginu Lufthansa hafði beðið um neyðarlendingu á Keflavíkurflugvelli vegna veiks farþega. Þegar vélin lenti fór einn farþeganna, kona á fimmtugsaldri, að láta illa og slóst meðal annars við
förunaut sinn, karlmann um fimmtugt. Flugstjórinn tók þá ákvörðun að vísa þeim báðum úr vélinni og voru þau færð í Flugstöð Leifs Eiríkssonar þar sem öryggisverðir tóku við þeim og fóru með þau í töskusal. Eins og sjá má á myndinni er vélin engin smásmíði t.d. samanborið við sjúkrabílinn.
LAGERSALA
MÚRBÚÐARINNAR
LOKA DAGAR Opið kl. 8 -18
Fuglavík 18, Reykjanesbæ
Baðkör Sturtuho rn
i n r e l Sa
Panelofnar 20 % afsláttur
Handlaugar Olíufylltir rafmagnsofn ar
Heflað timbur og lektuefni
Sturtusett
Flísa r Ljós
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
16
fimmtudagurinn 10. október 2013 • VÍKURFRÉTTIR
FS-INGUR VIKUNNAR
heilsuhornið
Bleikur heilsudrykkur og heilsa kvenna Mig langar að helga þessum pistli konum en bleiki liturinn er alls ráðandi núna í október vegna árvekni og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélagsins Bleika slaufan, sem er tákn í baráttunni gegn krabbameini í konum. Á hverju ári greinast að meðaltali 700 íslenskar konur með krabbamein og markmið Krabbameinsfélagsins er að bæta lífsgæði og lífslíkur þessara kvenna með sölu á Bleiku slaufunni. Við konur þurfum að vera duglegar að fylgjast með heilsu okkar og fara reglulega í eftirlit og lifa heilsusamlegu lífi eins og best er á kosið. Þó svo að genin okkar ráði einhverju um áhættu okkar gegn ákveðnum krabbameinum þá er þáttur okkar sjálfra mjög stór og þær lífsvenjur sem við temjum okkur í daglega lífinu. Eitt er víst að ríkuleg inntaka Ásdís á grænmeti og ávöxtum getur haft fyrirbyggjandi grasalæknir áhrif gegn ýmsum tegundum af krabbameini, eins skrifar hafa fundist efni í grænu tei, engifer, granateplum, turmerik, þangi, brokkolí, bláberjum, tómötum, ætihvönn og fleiri náttúrulegum hráefnum sem verja frumur okkar gegn krabbameinsmyndun. Að auki hefur streita og hreyfing vissulega áhrif og viðhorf okkar til lífsins almennt. Læt fylgja með uppskrift að vernandi og heilsueflandi boosti fyrir okkur konur en granatepli eru sérstaklega góð fyrir hormónakerfi kvenna og innihalda einnig verndandi efni fyrir ónæmiskerfið. Bleikur heilsudrykkur: ½ b granatepli (pomegranate) 250 ml möndlumjólk/vatn 1 b frosin hindber smá cayenne pipar ½ avókadó smá kanill
Heilsukveðja, Ásdís grasalæknir. www.facebook.com/grasalaeknir.is www.pinterest.com/grasalaeknir
SMÁAUGLÝSINGAR 421 0000 NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS
Þjónustumiðstöðin Nesvöllum TIL LEIGU Keflavik, Heiðarvegur Einstaklingsstúdíó . Leiga 55 000kr. Ein greiðslan fyrirfram æskileg. Bara reglusamt fólk. Gæludýr ekki leyfð. Uppl.gsm 693 4412
TIL SÖLU Antik borðstofuborð ásamt borðstofuskenki og 6 stólum. Tilboð óskast í síma 899 4307.
Vikan 10. - 16. okt. nk.
• Bingó • Gler-, keramik- og leirnámskeið • Handavinna • Leikfimi - dans- boltaleikfimi. • Línudans • Félagsvist • Tölvuklúbbur • Bridge • Hádegismatur • Síðdegiskaffi Föstudaginn 11. október nk.. á Nesvöllum kl. 14:00. Anna Lóa Ólafsdóttir, Lífsgleði njóttu. Allir velkomnir Nánari upplýsingar í síma 420 3400 eða á www.nesvellir.is/
Bílaviðgerðir Varahlutir Kaupum bilaða og tjónaða bíla
Iðavellir 9c - 230 Reykjanesbæ - 421 7979
www.bilarogpartar.is
Hundasnyrting Tek að mér að k lippa og snyrta hunda. Löng reynsla og vönduð vinnubrögð. Er í Innri Njarðvík.15% afsl. út október. Kristín s. 897 9002
ÓSKAST Íbúð í Garði óskast Kona á besta aldri óskar eftir 2-3ja herb. íbúð í Garði til leigu. Reglusöm, reyklaus og með engin gæludæýr. Er til í að skoða allt Upplýsingar í síma: 421 7226 / 868 9460 Anna
Myndi veita Óla Tjútt inngöngu
K
ristófer Ársælsson er 16 ára Njarðvíkingur. Áhugamál hans eru snjóbretti og crossfit. Kristófer er á löggæslu og björgunarbraut en hann stefnir að því að verða flugmaður eða lögga. Kristófer hræðist það mest að vera einn heima á nóttunni. Hvað er skemmtilegast við skólann? Félagslífið.
þú værir skólameistari FS? Myndi leyfa Óla Tjútt að fá inngöngu.
Hjúskaparstaða? Er á föstu.
Af hverju valdir þú FS? Því ég bý í Njarðvík og það er nálægt.
Hvað hræðistu mest? Að vera einn heima á nóttunni. Hvað borðar þú í morgunmat? Vanalega ekkert. Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur? Ívar Gauti. Hver er fyndnastur í skólanum? Viggi legend. Hvað finnst þér vanta í mötuneytið? Að hafa það eins og það var. Hver er þinn helsti galli? Ég er hrakfallabálkur.
EFTIRLÆTIS... Sjónvarpsþættir: Breaking bad
Áttu þér viðurnefni? Krissi.
Leikari:
Bryan Cranston
Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum? Fínt bara.
Vefsíður: Facebook
Áhugamál? Snjóbretti og Crossfit.
Skyndibiti: KFC
Hvert er stefnan tekin í framtíðinni? Ætla að verða flugmaður eða lögga.
Kennari: Inga
Tónlistin:
Ertu að vinna með skóla? Nei.
Rapp
Hvaða tónlist fílarðu í laumi (guilty pleasure)?
Hver er best klædd/ur í FS? Ási Skag.
Zara Larsson og JB
Hverju myndirðu breyta ef
n Brynjar Þór Hansson // UNG
Umsjón: Páll orri pálsson • pop@vf.is
Geri allt til þess að verða Brynjar Kardashian B
rynjar Þór Hansson er nemandi í 10. bekk í Heiðarskóla. Hann væri til í að skoða hvað Ísland hefur uppá að bjóða nakinn og segir að sjónvarpsþátturinn Here Comes Honey Boo Boo lýsir sér best. Hvað geriru eftir skóla? Yfirleitt fer ég heim að horfa á þætti eða heim að leggja mig. Hver eru áhugamál þín? Áhugamálið mitt er fótbolti. Uppáhalds fag í skólanum? Mér finnst gaman að hreyfa mig og því eru það íþróttir. En leiðinlegasta? Það er danska því mér finnst tungumálið svo leiðinlegt og á erfitt með að skilja það. Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það? Það yrði klárlega Kanye West. Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann? Stoppa tímann, svo ég geti lagt mig í tíma, án þess að kennarar geti sagt neitt. Hvað er draumastarfið í framtíðinni? Ég mun gera allt í mínu valdi til að verða Brynjar Kardashian í framtíðinni, algjör lúxus að fá borgað fyrir að vera meðlimur Kardashian fjölskyldunar. Svo væri Kanye líka mágur minn! Hver er frægastur í símanum þínum? Maggi Mix. Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt? Það yrði að vera Rio Mavuba leikmaður Lille sem er fótboltalið í frönsku deildinni.
Hvað myndiru gera ef þú mættir vera ósýnilegur í einn dag? Myndi grípa tækifærið og skoða allt sem ísland hefur upp á að bjóða, nakinn.
Besta:
Hvernig myndiru lýsa fatastílnum þínum? Eitthverjar drapperingar sem mamma kaupir af lager.
Sjónvarpsþáttur? How I Met Your Mother.
Hvernig myndiru lýsa þér í einni setningu? Þrátt fyrir að vera grjótharður að utan er ég algjör krútthnoðri innst inni. Hvað er skemmtilegast við Heiðarskóla? Að sitja tímum saman niður í matsal að fylgjast með fiskunum í fiskabúrinu. Hvaða lag myndi lýsa þér best? Ho, Ho , Ho we say Hey, hey, hey - Mercedes Club. Hvaða sjónvarpsþáttur myndi lýsa þér best? Here comes Honey Boo Boo.
Bíómynd? Allar Rush Hour myndirnar.
Tónlistarmaður/Hljómsveit? Kanye West er í uppáhaldi hjá mér. Matur? Grjónagrautur er svakalega góður. Drykkur? Ég er mikið fyrir Sprite. Leikari/Leikkona? Chris Tucker er besti leikarinn. Lið í Ensku deildinni? Liverpool hefur og mun alltaf vera fyrir valinu. Lið í NBA? Washington Wizards er mitt uppáhaldslið í NBA. Vefsíða? Youtube.
17
VĂ?KURFRĂ&#x2030;TTIR â&#x20AC;˘ fimmtudagurinn 10. oktĂłber 2013
Flott sýning à Garði G
arĂ°menn geta veriĂ° ĂĄnĂŚgĂ°ir meĂ° fyrirtĂŚkjasĂ˝ningu sem Ăžeir efndu til Ă ĂĂžrĂłttamiĂ°stÜðinni Ă GarĂ°i um helgina. Ă&#x17E;Ăşsundir sĂłttu sĂ˝ninguna Ăžar sem um fimm tugir fyrirtĂŚkja, stofnana, fĂŠlagasamtaka og einstaklinga sĂ˝ndu ĂžaĂ° sem Ăžau eru aĂ° fĂĄst viĂ° Ăžessa dagana. Ă? GarĂ°inum er fjĂślbreytt atvinnulĂf og mannlĂf og ĂžaĂ° kom vel Ă ljĂłs ĂĄ sĂ˝ningunni sem stóð frĂĄ fĂśstudegi til sunnudags. LjĂłsmyndari VĂkurfrĂŠtta kom viĂ° Ă ĂĂžrĂłttahĂşsinu Ă GarĂ°i og tĂłk meĂ°fylgjandi myndir.
OktĂłberfest FĂśstudagskvĂśld:
na i g l e h m u t. ok 11.-12.
. G . K r i e g s Ă n n i TrĂşbador sĂŠr um stuĂ°iĂ° frĂĄ 23:00 til 03:00
Kaldur ĂĄ krana ĂĄ 500 - alla helgina! Elsku hjartans eiginkona mĂn, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
MargrĂŠt GuĂ°nĂ˝ MagnĂşsdĂłttir, LĂĄgseylu 25 NjarĂ°vĂk,
lĂŠst ĂĄ LandspĂtalanum viĂ° Hringbraut mĂĄnudaginn 7. oktĂłber. Ă&#x161;tfĂśr hennar fer fram frĂĄ KeflavĂkurkirkju ĂžriĂ°judaginn 15. oktĂłber kl. 13.00
BjĂśrn BjĂśrnsson, Steinunn Ă sa BjĂśrnsdĂłttir, BjĂśrn BjĂśrnsson, SigrĂĂ°ur BjĂśrnsdĂłttir, MagnĂşs SigurĂ°ur BjĂśrnsson, SalbjĂśrg BjĂśrnsdĂłttir, StefanĂa Helga BjĂśrnsdĂłttir, barnabĂśrn og barnabarnabĂśrn.
Gunnar MagnĂşsson, Ă&#x17E;ĂłrdĂs KristinsdĂłttir, Ă&#x17E;orsteinn Valur Baldvinsson, BryndĂs SkĂşladĂłttir, JĂłn SnĂŚvar JĂłnsson, ArnbjĂśrn ArnbjĂśrnsson,
Ă stkĂŚr eiginkona mĂn, móðir, tengdamóðir, amma og langamma,
JĂłhanna Dagmar PĂĄlsdĂłttir, frĂĄ BrĂşarholti MiĂ°firĂ°i, MiĂ°garĂ°i 14 KeflavĂk, lĂŠst ĂĄ HjĂşkrunarheimilinu GarĂ°vangi fĂśstudaginn 4. oktĂłber. Ă&#x161;tfĂśrin fer fram frĂĄ KeflavĂkurkirkju fĂśstudaginn 11. oktĂłber kl. 14:00. BlĂłm og kransar vinsamlegast afĂžakkaĂ°ir en Ăžeim sem vilja minnast hennar er bent ĂĄ FAAS: fĂŠlag ĂĄhugafĂłlks og aĂ°standenda Alzheimer sjĂşklinga.
StefĂĄn E. PĂŠtursson, PĂĄll BjĂśrgvin Hilmarsson, PĂŠtur SkarphĂŠĂ°inn StefĂĄnsson, LovĂsa GuĂ°laug StefĂĄnsdĂłttir, Ă sta PĂĄlĂna StefĂĄnsdĂłttir, HrĂśnn StefĂĄnsdĂłttir, barnabĂśrn og barnabarnabĂśrn.
SignĂ˝ EggertsdĂłttir, SĂŚbjĂśrg Ă&#x17E;ĂłrarinsdĂłttir, IndriĂ°i Ă&#x17E;ĂłrĂ°ur Ă&#x201C;lafsson, Gunnar MĂĄr Yngvason, JĂłsef HĂłlmgeirsson,
LaugardagskvĂśld:
r a d n u m r i e G t i e v s m Ăł j Hl tuĂ° s u k r HĂś sveifla og
HafnargĂśtu r 3FZLKBOFTCÂ&#x17D; S r SBJO JT r SBJO!SBJO JT
18
fimmtudagurinn 10. október 2013 • VÍKURFRÉTTIR
Three-peat hjá Grindavík?
KÖRFUBOLTINN
HVERNIG KOMA SUÐURNESJALIÐIN UNDAN SUMRI? Körfuboltinn er loksins að byrja. Margir hafa eflaust beðið spenntir eftir að hausta tæki og að þessi Suðurnesjaíþrótt hæfi göngu sína á ný. Nú er komið að því. Að venju hafa verið birtar spár sem fjölmiðlar og kaffistofuspekingar gera sér mat úr. Við hér á Víkurfréttum ætlum ekki að velta okkur of mikið upp úr spádómum en hins vegar ætlum við að skoða Suðurnesjaliðin og sjá hvernig þau koma undan sumri.
Getur Pálína fært Grindvíkingum titla?
G
rindavíkurkonur hafa óneitanlega styrkt lið sitt verulega með komu Pálínu, Ingibjargar og Maríu Ben. Þær þurfa þó að sjá á eftir Petrúnellu Skúladóttur í barneignarfrí og Ólöfu Helgu Pálsdóttur sem er hætt og haldin á vit ævintýranna í Hollywood. Eins virðist hin efnilega Ingibjörg Yrsa hafa valið fótboltann en hún er ansi frambærileg á báðum sviðum. Berglind Anna spilaði stóra rullu með liðinu í fyrra og hennar verður einnig sárt saknað. Jón Halldór þjálfari segist vera í boltanum til þess að vinna titla. Með besta leikmann
Íslandsmótsins undanfarin ár (Pálínu) ætti það að vera á boðstólum. Sökum mikils brottfalls má þó setja spurningarmerki við breidd hópsins. Mikilvægasti leikmaður: Pálína María Gunnlaugsdóttir. Komnar: Pálína M. Gunnlaugsdóttir, Keflavík Ingibjörg Jakobsdóttir, Keflavík Lauren Oosdyke, USA María Ben Jónsdóttir, Frakkland
Berglind Anna Magnúsdóttir, Nám Ingibjörg Sigurðardóttir, Hætt Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir, Hætt Alexandra Marý Hauksdóttir, Hætt Harpa Hallgrímsdóttir, Hætt Sandra Ýr Grétarsdóttir Hætt Ólöf Helga Pálsdóttir Hætt Hulda Sif Steingrímsdóttir Hætt Crystal Smith Annað
Farnar: Petrúnella Skúladóttir, Frí
Nú er komið að næstu kynslóð
Y
ngri flokkar Keflavíkur í kvennaboltanum virðast framleiða frambærilega leikmenn á færibandi. Liðið mun í vetur treysta á ungar stúlkur í auknum mæli en fleiri bætast sífellt í hópinn ár hvert. Það liggur beinast við að ætla Söru Rún Hinriksdóttur að fylla skarð Pálínu sem hvarf í faðm Jóns Halldórs í Grindavík. Sara er ennþá unglingur en hæfileikarnir eru vissulega til staðar og það hefur hún sýnt. Ef hún ásamt öðrum ungum leikmönnum taka við keflinu þá er aldrei að vita hvað veturinn ber í skauti sér hjá Keflvíkingum. Allir þessir ungu leikmenn þekkja varla annað en titla en nú er kominn tími til þess
að skemmta á stóra sviðinu. Birna Valgarðsdóttir er enn til staðar en þar fer mikill reynslubolti. Hún ásamt Bryndísi Guðmundsdóttur verða að eiga gott ár og án meiðsla ef Keflvíkingar ætla sér að vera í toppbaráttu. Þjálfarinn Andy Johnston hefur komið með nýjar leikfléttur í ferðatöskunni frá Bandaríkjunum og samkvæmt heimildum Víkurfrétta áttu leikmenn hreinlega í stökustu vandræðum með að læra öll þessi nýju kerfi. Það á líka við um karlalið Keflavíkur. Mikilvægasti leikmaður: Sara Rún Hinriksdóttir.
Komnar: Elínóra Guðlaug Einarsdóttir, Yngri flokkar Helena Ósk Arnardóttir, Yngri flokkar Írena Sól Jónsdóttir, Yngri flokkar Krisrtún Björgvinsdóttir, Yngri flokkar Ellen Hrund Ólafsdóttir, Yngri flokkar Ólöf Rún Guðsveinsdóttir, Yngri flokkar Porsche Landry, USA Farnar: Pálína María Gunnlaugsdóttir, Grindavík Ingibjörg Jakobsdóttir, Grindavík Jessica Ann Jenkins, Annað
Lífið erfitt án Lele
Þ
etta verður erfiður vetur fyrir Njarðvíkinga. Það eitt að missa Lele Hardy er líkt og fyrir Cleveland að missa Lebron James um árið í NBA deildinni. Svo magnaður leikmaður er Lele Hardy. Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir er sjálfsagt komin með bakverk eftir að hafa þurft að teygja sig eftir skónum á hillunni í sífellu, þannig að hún hefur ákveðið að láta þá bara eiga sig. Þær Ína María og Eyrún Líf fóru til Reykjavíkur í fyrra og ekki hafa þær skilað sér til baka. Því er ljóst að Njarðvíkingar hafa enn og aftur orðið fyrir mikilli blóðtöku og ekki er mikið eftir af því liði sem
sigraði tvöfalt vorið 2012. Aldursforsetar Njarðvíkurliðsins eru núna aðeins 22 ára! Meðalaldur liðsins er 19 ár. Nú verða ungar stelpur að sanna sig hjá Njarðvíkingum en nokkrir efnilegir leikmenn leynast hjá félaginu. Það verður þó að viðurkennast að Njarðvíkingar eiga eftir að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Mikilvægasti leikmaður: Guðlaug Björt Júlíusdóttir.
Komnar: Jasmine Beverly, USA Andrea Björt Ólafsdóttir, Ítalía Soffía Rún Skúladóttir.
Yngri flokkar Elísabet Guðnadóttir, Yngri flokkar Karen Dögg Vilhjálmsdóttir, Yngri flokkar Farnar: Lele Hardy, Haukar Karolina Chudzik, Hætt Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, Hætt Ína María Einarsdóttir, KR Eygló Alexandersdóttir, Hætt Eyrún Líf Sigurðardóttir, Fjölnir Emelía Ósk Grétarsdóttir, Hætt Ásta Magnhildur Sigurðardóttir, Hætt Árnína Lena Rúnarsdóttir, Hætt
G
rindvíkingar hafa þegar sent einn Bandaríkjamann upp í flugstöð. Undanfarin ár hafa Grindvíkingar verið gríðarlega klókir/heppnir þegar komið hefur að erlendum leikmönnum. Ef það sama verður uppi á teningnum núna þá verða Grindvíkingar að teljast líklegir til þess að berjast um þriðja Íslandsmeistaratitilinn í röð. Jóhann Árni Ólafsson er nú kominn á besta aldur og reynir á kauða í vetur. Er hann tilbúinn til þess að leiða liðið ásamt Þorleifi? Munum við sjá Ólaf Ólafsson í gamla forminu? Grindvíkingar eru spurningarmerki en ekki má vanmeta meistarana. Sigurður Gunnar Þorsteinsson virðist oft gleymast þegar rætt er um Grindvíkinga en þar er á ferðinni einn besti stóri maður landsins sem ætti að njóta sín í deild með aðeins einn erlendan leikmann í
liði. Hann virðist í góðum gír og vert verður að fylgjast með honum í vetur. Bakverðir Grindvíkinga eru ungir og efnilegir. Það er aldrei að vita nema Jón Axel Guðmundsson taki nettan „Elvar Friðriks“ á þetta og slái í gegn en pilturinn hefur allt til brunns að bera. Mikilvægasti leikmaður: Sigurður Gunnar Þorsteinsson Komnir: Ármann Vilbergsson, Sindri Daníel Guðni Guðmundsson, Svíþjóð Kendall Timmons, USA Egill Birgisson, Reynir S. Farnir: Sammy Zeglinski, Austurríki Aaron Broussard, Frakkland Ryan Pettinella, Ítalía Davíð Ingi Bustion, Fjölnir
Hvað breytist með komu Andy Johnston?
A
ð halda nánast sama hóp og bæta við sig Guðmundi Jónssyni, Arnari Frey og Þresti Leó ætti að segja sitt um styrkleika Keflvíkinga á komandi tímabili. Djammkóngurinn Óli Geir er líka mættur og ekki ætti það að skemma upp á stemninguna að gera. En að öllu gamni slepptu þá ættu Keflvíkingar að berjast um alla titla sem í boði eru. Liðið er vel mannað í flestum stöðum, þá sérstaklega bakvarðarstöðunum. Spennandi verður að sjá hvað nýi bandaríski þjálfarinn gerir. Hann virðist koma með ferska vinda til Keflavíkur og því má eiga von á breyttum áherslum í Sláturhúsinu. Sérstaklega verður forvitnilegt að fygjast með Magnúsi Gunnarssyni sem jafnan hefur fengið skotleyfi hjá Sigurði Ingimundarsyni. Andy Johnston spilar agaðan bolta og spennandi verður að fylgjast með því hvernig Magnús aðlagast. Bæði Michael Craion og Darrell Lewis eru þekktar stærðir í deild-
inni og það er alltaf gott að halda erlendum leikmönnum frá árinu áður. Þeir þekkja til í Keflavík og vita að þar er gerð krafa um að vinna titla. Það sem gæti háð Keflvíkingum er að liðið er fremur lágvaxið. Ef Michael Craion missir af leikjum þá er vöntun á stórum strák sem getur skilað á báðum endum vallarins. Mikilvægasti leikmaður: Michael Craion. Komnir: Guðmundur Jónsson, Þór Þ. Þröstur Leó Jóhannsson, Tindastóll Gunnar Ólason, Fjölnir Ólafur Geir Jónsson, Reynir S. Arnar Freyr Jónsson, Danmörk Farnir: Billy Baptist, Annað Sigurður Guðmundsson, Breiðablik Andri Þór Skúlason, Fjölnir Snorri Hrafnkelsson, Njarðvík
Ekkert húnahjal lengur
N
jarðvíkingar hafa gert vel á leikmannamarkaðnum líkt og grannar þeirra í Keflavík. Logi Gunnarsson ákvað að hlusta á hjartað og halda sig heima í vetur. Nú er það svo að Elvar Friðriksson er þekkt stærð í deildinni og mun hann skila sínu í sóknarleik liðsins. Það er svo spurning hvað Logi gerir en hann og Nigel Moore verða að halda stöðugleika í vörn og sókn svo liðið eigi möguleika á að vera í allra fremstu röð. Eins hafa Njarðvíkingar bætt við sig hæð með tilkomu þeirra Halldórs, Snorra og Egils. Hæð er þó ekki merki um gæði í teignum en allir þessir leikmenn eru ekki ýkja hættulegir þegar kemur að sóknarleiknum. Ólíklegt verður að teljast að Njarðvíkingar teikni upp kerfi þar sem treyst er á stóru strákana til þess að skora. Þeir verða þó að skila sínu ætli Njarðvíkingar sér alla leið. Friðrik Stefánsson er enn
til staðar en það er spurning hvað Heimakletturinn á mikið eftir á tanknum. Njarðvíkingar virðast bjartsýnir fyrir tímabilið enda ríkir full ástæða til. Þeir eru með gott lið sem hungrar í árangur eftir of mörg mögur ár í Njarðvík. Mikilvægasti leikmaður: Elvar Friðriksson. Komnir: Ragnar Helgi Friðriksson, Yngri flokkar Halldór Örn Halldórsson, Þór Akureyri Snorri Hrafnkelsson, Keflavík Egill Jónasson, Byrjaður aftur Logi Gunnarsson, Frakkland Farnir: Oddur Birnir Pétursson, Valur Kristján Rúnar Sigurðsson, Hættur Marcus Van, Frakkland
19
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 10. október 2013
Guðjón og Grindvíkingar í hart
Áhorfendum fjölgaði á Nettóvellinum
K
nattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson hefur stefnt knattspyrnudeild Grindavíkur vegna vangoldinna launa og verður málið tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness þann 15. október nk. Guðjón gerði þriggja ára samning við Grindvíkinga árið 2011 en var gert að yfirgefa félagið eftir aðeins eitt ár og fall úr efstu deild. Þá nýttu Grindvíkingar sér ákvæði samningi þar sem launalið var sagt upp frá áramótum 2012-13. Milan Stefán Jankovic tók svo við liðinu í janúar 2013.
A í
Keflvíkingar semja við lykilmenn
ð meðaltali mættu 872 áhorfendur á heimaleik hjá Pepsideildarliði Keflavíkur karla á nýafstöðnu tímabili. 1.057 áhorfendur mættu að meðaltali á leik í deildinni en Keflvíkingar eru í 8. sæti hvað varðar áhorfendafjölda í deildinni í sumar. Árið 2012 mættu að jafnaði 856 áhorfendur á Nettóvöllinn í Keflavík og því hefur áhorfendum fjölgað lítillega milli ára. Keflvíkingar voru einnig í 8. sæti deildarinnar hvað
varðar aðsókn árið 2012. Alls mættu 139.576 áhorfendur á leikina 132 í Pepsi-deild karla á nýliðnu keppnistímabili sem gerir 1.057 áhorfendur að meðaltali á hvern leik. Þetta eru fleiri en mættu á leiki árið 2012 en þá voru 1.034 áhorfendur að meðaltali á leikjum Pepsi-deildar. Árið 2007 mættu flestir áhorfendur að jafnaði á leik í efstu deild karla, síðan árið 2000 eða 1.329 áhorfendur.
H
araldur Freyr Guðmundsson fyrirliði Keflvíkinga í Pepsi-deild karla í knattspyrnu hefur skrifað undir tveggja ára áframhaldandi samning við félagið. Haraldur er því samningsbundinn uppeldisfélagi sínu til ársins 2015. Haraldur sem er 32 ára spilaði 21 leik af 22 leikjum í Pepsideildinni í sumar í hjarta varnar Keflvíkinga. Einnig hafa Keflvíkingar samið við Jóhann B. Guðmundsson en jafnvel var talið að hinn 36 ára gamli leikmaður hyggðist hætta knattspyrnuiðkun. Jóhann setti penna á blað og mun leika með liðinu næsta tímabil. Kristján Guðmundsson mun svo áfram þjálfa liðið næstu tvö árin en það eru sannarlega gleðitíðindi fyrir Keflvíkinga.
Grindvíkingar og Keflvíkingar meistarar meistaranna
Kennsla hefst miðvikudaginn 16. október Síðasti séns að skrá sig!
G
rindvíkingar tr yggðu sér nafnbótina meistarar meistaranna í körfubolta karla þriðja árið í röð með sigri á Stjörnumönnum á heimavelli sínum. Lokatölur urðu 105-96 í leik þar sem Grindvíkingar voru ávallt skrefinu á undan. Hjá Grindvíkingum var Sigurður Gunnar Þorsteinsson sjóðheitur, en hann skoraði 28 stig og hitti úr 86% skota sinna. Jóhann Árni Ólafsson skoraði 19 stig en tveir ungir leikmenn Grindavíkur vöktu athygli í leiknum. Það voru þeir Hilmir Kristjánsson sem skoraði 17 stig og nýtti skot sín afar vel, svo var það bakvörðurinn Jón Axel Guðmundsson sem skoraði 9 stig og tók 9 fráköst. Keflvíkingar eru meistarar meistaranna í körfubolta kvenna eftir 77-74 sigur gegn Valskonum. Íslandsmeistarar Keflavíkur höfðu sigur á heimavelli sínum en leikurinn var jafn og spennandi allt til loka. Þegar þriðja leikhluta lauk voru gestirnir frá Hlíðarenda yfir með fjórum stigum en Keflvíkingar skelltu í lás í vörninni í lokaleikhlutanum. Þær náðu að halda Valskonum í tíu stigum í leikhlutanum og tryggja sér þar með sigur. Nýr erlendur leikmaður Keflvíkinga, Porsche Landry skoraði 18 stig í leiknum en Sara Rún Hinriksdóttir kom næst með 14 sig.
Mæðgur í svartbeltispróf í fyrsta skipti Á
strós Brynarsdóttir, taekwondo-kona Íslands 2012 og móðir hennar, Kolbrún Guðjónsdóttir, munu fara saman í taekwondo svartbeltispróf 19. október nk. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem foreldri fer með barninu sínu í svartbeltispróf í taekwondo á Íslandi. Þess má geta að Jón Steinar Brynjarsson, sonur Kolbrúnar og bróðir Ástrósar, er líka með svart belti og yngsti fjölskyldumeðlimurinn er einnig í taekwondo hjá Keflavík þannig að þetta er sannkölluð taekwondo fjölskylda. Aðrir sem fara í próf eru: Kristmundur Gíslason - Íslandsmeistar, landsliðsmaður, þjálfari og Taekwondo maður Íslands 2012 Karel Bergmann Gunnarsson - Íslandsmeistari og landsliðsmaður. Sverrir Örvar Elefsen - landsliðs-
Framhaldsnemendur og byrjendur Nánari upplýsingar veitir Guðný Kristjánsdóttir í síma 8691006 eftir kl.14:00 alla daga. Kennt er í Frumleikhúsinu, Vesturbraut 17, Reykjanesbæ
Ertu hrifin/n af íslenskri tungu? Penninn Eymundsson óskar eftir starfsmanni í starf deildarstjóra íslenskra bóka í verslun okkar á Sólvallagötu 2. Um fullt starf er að ræða og er vinnutíminn frá kl.9-17 alla virka daga.
Deildarstjóri íslenskra bóka
maður, Íslandsmeistari og íþróttamaður Sandgerðis 2012. Ágúst Kristinn Eðvarðsson Norðurlandameistari. Victoría Ósk Anítudóttir - margfaldur verðlaunahafi í taekwondo. (Bróðir hennar er líka með svart belti og móðir hennar með rautt belti). Svanur Þór Mikaelsson - Íslandsmeistari og landsliðsmaður Björn Lúkas Haraldsson - margfaldur Íslands og Norðurlandameistari í þremur íþróttagreinum, Íþróttamaður Grindavíkur 2012.
Hæfniskröfur: • Reynsla af afgreiðslustörfum • Rík þjónustulund • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð almenn tölvukunnátta, þekking á Navision er kostur • Brennandi áhugi á bókum
Austurstræti 18
Smáralind
Ísafirði - Hafnarstræti 2
Skólavörðustíg 11
Strandgötu 31, Hafnarfirði
Akureyri - Hafnarstræti 91-93
Kringlunni
Keflavík - Sólvallagötu 2
Vestmannaeyjum - Faxastíg 36
Álfabakka 14b, Mjódd
Akranesi - Dalbraut 1
Penninn - Hallarmúla 4
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Áhugasamir vinsamlegast sendið umsóknir og fyrirspurnir á hildurh@penninn.is fyrir 16.október nk.
540 2000 | penninn@penninn.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is
vf.is
#vikurfrettir fimmtuDAGURINN 10. október 2013 • 38. tölublað • 34. árgangur
VIKAN Á VEFNUM Suðurnejamenn láta ekki sitt eftir liggja á samfélagsmiðlunum. Við á Víkurféttum munum framvegis birta það helsta sem ber á góma á Facebook og Twitter hjá Suðurnesjamönnum. Hægt er að merkja þína stöðuuppfærslu með #vikurfrettir á facebook, Twitter eða Instagram ef þér liggur eitthvað á hjarta, og Víkurfréttir sjá um að koma því til skila.
Jóhann Árni Ólafsson Fyrir alla þá sem fjalla um körfubolta á Íslandi þá gengur Hilmir Kristjánsson undir viðurnefninu SEXY. þið sem spurjið afhverju, þið hafið ekki séð hann spila. Óli Geir Er þetta grín? Annað dekk sprakk á leiðinni heim. Komnir í sama skítinn. Fastir á Þjóðveginum út í rassgati með ekkert varadekk. Svona án djóks, wasup? Jón Norðdal Hafsteinsson Millerinn fékk góða gjöf frá okkur hrefnumönnum. Göngugrind, bleyjur, þvagleg, heimahjúkrun, dagvistun og frátekinn grafreit. Innilega til hamingju meistari Miller.
ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER AF UMGJÖRÐUM – ÖLL HELSTU MERKIN –
Kaupauki
Með öllum margskiptum glerjum fylgir annað par FRÍTT með í sama styrkleika. Tilvalið sem sólgleraugu eða varagleraugu.
Módel: Kristín Jóna Hilmarsdóttir Umgjörð: Lindberg 1800
Sjónmælingar í Optical Studio
Ragnheiður Elín Árnadóttir Helgi Matthías (5 ára): Mamma... af hverju eru stelpur ekki með sprella eins og strákar? Ég: Tja...það er bara svoleiðis... stelpur eru bara öðruvísi en strákar. Við erum bara önnur útgáfa. Helgi Matthías: Er þá búið að "updeita" ykkur? Hvað finnst ykkur - er hann of mikið í IPadinum?
Tímapantanir í síma: Optical Studio í Keflavík, 4213811 www.opticalstudio.is
www.facebook.com/OpticalStudio