4tbl_2011

Page 1

4. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 27. janúar 2011 Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi

Víkurfréttir ehf.

Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbær Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000

Hamingjusamir foreldrar með litlu prinsessuna ásamt Matthildi starfskonu í móttöku HSS, þar sem barnið fæddist á miðju gólfi. Frá vinstri: Helgi Ármannsson, Ólöf Guðbjörg Jónsdóttir og Matthildur Birgisdóttir.

Glæsilegt smurtilboð Skipt um olíu og olíusíu. Loft og ástand á dekkjum athugað, rafgeymir mældur. Silicon borið á hurðalista. Undirvagn, pústkerfi, öxulhosur og ljós athuguð.

Kr. 7.900 Kr. 8.900 fyrir fólksbíl

Metan er innlendur og umhverfisvænn orkugjafi sem er helmingi ódýrari en bensín.

Fæddi barnið á gólfinu í afgreiðslu HSS

fyrir jeppling Með tilboðinu g lin yl áf í fylgir fr af rúðuvökva 0 3333 42

Nj

Nýttu þér kosti metans með Volkswagen.

4 Rétt náði að komast á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í barnsnauð

ar

ð arbraut

9

Das Auto.

Njarðarbraut 9 / S: 420 3333

- reyndi að halda á móti en barnið „bara rann út“. Sjá umfjöllun í blaðinu í dag.

VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND | www.flytjandi.is | sími mi 525 5 7700 7 |

K. Steinarsson – Njarðarbraut 13 420 5000 - heklakef@heklakef.is

Grillaður KjúKlinGur og 2l Coke

998kr


40%

afsláttur

1.139

kr/kg áður 1.898 kr/kg

sharwoods sósur

sviðasulTa súr

valdar Tegundir

25%

sviðasulTa nÝ

afsláttur

279

kr/stk. áður 349 kr/stk.

20%

afsláttur

42%

afsláttur

kr/pk. áður 689 kr/pk.

kr/kg áður 1.798 kr/kg

súrmaTur 700 g

1.798

kr/ds. áður 1.498 kr/ds.

gulrófur

Þorrabakki

25%

50% afsláttur 395

kr/kg áður 790 kr/kg

Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is VÍKURFRÉTTIR I 4. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR

20%

afsláttur

1.198

kr/kg áður 1.998 kr/kg

kjúklingahakk

2

1.528

kr/kg áður 2.798 kr/kg

hrúTspungar súrir

kjúklingavængir hoT eða bbq frysTivara

398

2.099

50%

afsláttur

1.162

kr/pk. áður 1.549 kr/pk.

Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær

afsláttur

99

kr/kg áður 198 kr/kg AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001

markhonnun.is

markhonnun.is

grísamínúTusTeik fersk


25%

afsláttur

smarT energy næringarvörur

Ýmsar bragðTegundir Birtist með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl.

markhonnun.is

k k

Leppiðin í

kom úning! nýjan b

Það er heilsusprengja í nettó! TómaTsafi

grapesafi

grænmeTissafi

kr/stk. áður 259 kr/stk.

kr/stk. áður 298 kr/stk.

kr/stk. áður 298 kr/stk.

199

229

229

ávaxTasafar 1l epla-, appelsínu- eða mildur ávaxtasafi

159kr/stk.

20%

afsláttur

áður 199 kr/stk. Trönuberjasafi

298

kr/stk. áður 359 kr/stk. sveskjusafi berjablanda 453g

299

kr/pk. áður 498 kr/pk.

bláber

40% afsláttur

hindber 340g

395

34%

kr/pk. afsláttur áður 598 kr/pk.

340g

299

25% afsláttur

kr/pk. áður 398 kr/pk.

298

kr/stk. áður 359 kr/stk. ananassafi

229

kr/stk. áður 298 kr/stk.

smooThie 600g – 3 Teg.

495

/pk.

áður 589 kr/pk.

jarðarber 454g

279

30%

kr/pk. afsláttur áður 398 kr/pk.

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!

25%

afsláttur af SCI-MX vörum Tilboðin gilda 27. - 30. jan.

VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 27. JANÚAR 2011

3

eða meðan birgðir endast


28 útskrifuðust frá Menntastoðum

M

ísl en s k t fæðu b óta refn i án a l l ra a u k efn a

PRÓTEIN

Holtsgötu 24 - 260 Reykjanesbæ Sími:421 5010

Víkurfréttir ehf.

Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbær Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000

iðstöð símenntunar á Suðurnesjum útskrifaði sl. föstudag 28 nemendur úr Menntastoðum. Að þessu sinni útskrifuðust nemendur frá tveimur hópum, 16 úr staðnámi og 12 úr dreifinámi. Menntastoðir eru samstarfsverkefni MSS, Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins og Keilis en MSS sér um alla daglega umsjón með náminu. Meginmarkmið Menntastoða er að vera undirbúningsnám á framhaldsskólastigi fyrir Háskólabrú Keilis, en jafnframt er haft að leiðarljósi að stuðla að jákvæðu viðhorfi námsmanna til áframhaldandi náms og auðvelda þeim að takast á við ný verkefni, sama hvert þeir stefna. Í dag býður MSS upp á þrjár námsleiðir í Menntastoðum, staðnám sem er 6 mánaða langt nám, dreifinám og fjarnám sem hvort tveggja er 10 mánaða langt nám. Fjarnám er nýjasta námsleiðin í Menntastoðum og fór af stað í janúar með tæplega 20 nemendum. Fjarnámið er byggt upp á einni vinnuhelgi í mánuði en annars stunda nemendur námið í gegnum internetið. Alls stunda nú 79 nemendur nám í fjórum hópum Menntastoða. Menntastoðir sem fagna 2 ára afmæli sínu nú í febrúar, hafa frá upphafi útskrifað 90 manns úr fullu námi úr Menntastoðum og hafa flestir haldið áfram frekara framhaldsnámi.

Á meðfylgjandi myndum má sjá útskriftarhópana tvo ásamt Guðjónínu Sæmundsdóttur forstöðumanni MSS og Hjörleifi Þ. Hannessyni umsjónarmanni Menntastoða.

Málverk til yndis og ánægju á HSS

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands kynnir:

S • Vinnustaðakeppni • Hvatningarleikur í skólum • Einstaklingskeppni Skráning og nánari upplýsingar á:

www.lifshlaupid.is

Lífshlaupið byrjar 2. febrúar!

Lífshlaupið er fræðslu- og hvatningarverkefni ÍSÍ fyrir alla aldurshópa. Markmið þess er að hvetja landsmenn til þess að fara eftir ráðleggingum Lýðheilsustöðvar um hreyfingu og gera hreyfingu að föstum lið í lífsstíl sínum.

- fæst keypt fyrir hátt verð!

tarfsfólk D-deildar fékk að gjöf málverkið 08-08-08 (Til allra átta) nú á dögunum. Verkið er eftir Hermann Árnason listmálara og gefið af honum fyrir frábæra umönnun og þjónustu sem veitt var föður hans Árna Baldvini Hermannssyni og fjölskyldunni allri á meðan síðustu stundir hans liðu hjá. Starfsfólkið má ráðstafa gjöfinni að vild, þ.e. nota það til fjáröflunar fyrir deildina eða halda því sér og öllum sem dvelja á deildinni til yndis og ánægju. Málverkið er nú komið upp á vegg á deildinni og er svo sannarlega til yndis og ánægju fyrir alla sem þar koma og er starfsfólkið á því að nota það ekki til fjáröflunar nema verulega hátt tilboð komi í verkið, segir í tilkynningu frá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Myndin var tekin við afhendingu gjafarinnar.

ÍSLENSKA / SIA.IS / ISI 52840 12/10

Samstarfsaðilar

Fersk sending

Ólympíufjölskyldan

Lífshlaupið Þín heilsa – þín skemmtun 4

VÍKURFRÉTTIR I 4. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR

AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001


SKASS (Samtök kraftmikilla, alvöru, skapandi Suðurnesjakvenna) og Frumkvöðlasetrið á Ásbrú bjóða allar konur velkomnar.

Komdu og hittu kraftmiklar Suðurnesjakonur þriðjudaginn 1. febrúar kl. 20:00 Samstaða kvenna á Suðurnesjum hefur vakið athygli. Fjölmennum og styðjum við framtakssamar konur. Fjöldi flottra kvenna kynna verkefni sín og fyrirtæki. Hvetjum hver aðra til dáða og látum reynslu annarra verða okkur hvatning til að láta drauma okkar rætast, hverjir sem þeir eru! Díana Lind Monzon úr söngleiknum Buddy Holly tekur lagið, góðir gestir frá Nýsköpunarmiðstöð og Félagi kvenna í nýsköpun, auk Kristínar Pétursdóttur frá Auði Capital, sendiherra verkefnisins Female Entrepreneurship in Nordic Regions.

GRÆN

SMIÐJU

T RÖ Ð

2

02

T RÖ Ð BOGA

A RT R EYKT

32

AXAR

Ð

ÖÐ TATR

U T RÖ

ÖÐ

HELL

KLET

RÖ Ð

FRUMKVÖÐLASETRIÐ Á ÁSBRÚ T RÖ Ð

KLIFT

Frumkvöðlasetrið á Ásbrú hefur þann tilgang að styðja við þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í að þróa viðskiptahugmynd, eru að stíga fyrstu skref í rekstri, eða vilja bæta starfandi fyrirtæki með nýsköpun og vöruþróun. Fáðu að vita meira á vefsíðunni incubator.asbru.is

04

ÁS B R AUT

Þann 2. febrúar hefst svo námskeiðið Brautargengi, frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Frekari upplýsingar má finna á vefnum www.nmi.is/impra T RÖ Ð FUNA

SKASS eru opin samtök fyrir konur á Suðurnesjunum. Tilgangurinn er að efla tengslanet kvenna á svæðinu, fræðast og fræða, efla okkur sjálfar og um leið hvor aðra og styðja konur á Suðurnesjunum til dáða í námi og starfi. Allar konur velkomnar. Fáðu að vita meira á skass.org

01

Gleði, kraftur, sköpun! 30

ÁSBRÚ INCUBATOR A RT R HEIÐ

ÖÐ

28

ELDEY EL

DV ÖR

P

T RÖ Ð BOGA

SELJU

BRAUT

GRÆNÁ

T RÖ Ð

27

SBRAUT

EWS ANDR

FERJU

34

Frumkvöðlasetrið á Ásbrú, Eldey, bygging 506, Grænásbraut, 235 Reykjanesbæ

G FLU

L VA

LA

RB

UT RA

FE ÖÐ AMIÐST ÍÞRÓTT

RJU

TR

ÖÐ

KEILISBR

KL

ET

AUT

KEILIR

TA TR

ÖÐ

FL U GV AL FJÖ

5

RU

BR

T AU

22

BR T AU

BO

RG

AR

BR

T AU

24

VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 27. JANÚAR 2011

22

UR

RA UT

Í REYKJANESBÆ

SUÐ

RB

33

LA

Frumkvöðlasetrið á Ásbrú Eldey, Grænásbraut, 235 Reykjanesbæ incubator@asbru.is – incubator.asbru.is STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!


Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15.

U

KI

Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, sími 421 0000 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Blaðamaður: Sigurður Jónsson, sími 421 0004, siggi@vf.is Auglýsingadeild: Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Útlit, umbrot og prenvistun: Víkurfréttir ehf. Auglýsingagerð: Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is og Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0011 Afgreiðsla: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is E R F I S ME HV og Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is R M Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. Upplag: 8500 eintök. 141 776 Dreifing: Íslandspóstur PRENTGRIPUR Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is, m.vf.is og kylfingur.is

Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið gunnar@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkurfrétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

Ritstjórnarpistill Víkurfrétta

S

Páll Ketilsson, ritstjóri

tjórnlagaþing er miklu stærra mál en atvinnuleysið á Suðurnesjum Það er hreinlega grátlegt að horfa á ótrúlegar tölulegar staðreyndir varðandi álver í Helguvík á meðan allt er í strand í því máli. Á sama tíma berast fréttir af því að rúmlega helmingur fyrirtækja á Suðurnesjum telji samkvæmt könnun Creditinfo að þau muni lenda í alvarlegum vanskilum eða þroti á næstu tólf mánuðum. Forstjóri Norðuráls sagði á fundi í Stapa á fimmtudag að álver í Helguvík, myndi eins og álverið á Grundartanga, eiga veruleg viðskipti við um 300 fyrirtæki þegar allt færi í gang. Norðurál kaupir þjónustu af innlendum aðilum fyrir 10 milljarða á ári. Bara þessi viðskipti við fyrirtækin skapar um eitt þúsund störf. Aldrei höfum við Suðurnesjamenn heyrt forsætisráðherra standa upp á Alþingi, berja í borðið og segja að svona ástand væri ekki líðandi. Forsætisráðherra sem nú er við völd er meira í mun að bjarga Stjórnlagaþingi sem skapar engin störf í framtíðinni. Og þetta á að heita velferðarstjórn. Um 1600 manns ráfa um göturnar á Suðurnesjum án atvinnu á meðan þúsundir vel launaðra starfa bíða í Helguvík. Norðurál er tilbúð að fara á fulla ferð og öllum undirbúningi er lokið. Ríkisstjórnin segir að ekkert standi upp á hana en forstjóri Norðuráls sagði að annar ríkisstjórnarflokkurinn ynni markvisst gegn verkefninu og að hluti hins flokksins fylgdi með. Fleiri þættir stoppuðu framgang þess og að hægt væri að ganga

frá orkusölusamningi HS Orku og Norðuráls, m.a. að Magma málið væri í upplausn, virkjanaleyfi á Reykjanesi óafgreitt þrátt fyrir að hafa verið í vinnslu á annað ár, sífelldar rangfærslur að álverið útiloki önnur verkefni og fleira nefndi forstjórinn á fundinum. Í máli hans kom fram að framkvæmdir árlega í Helguvík myndu skila beint 7 milljörðum í ríkiskassann og að 20 milljarðar af 50 milljarða framkvæmdakostnaði væri innlendur. Nettó áhrif á hið opinbera eru áætluð um 12 milljarðar eða 1 milljarður á mánuði. Um 2 til 3 þús. manns fá atvinnu. Um tvö þúsund störf skapast til framtíðar þegar álver er fullbyggt. Á Suðurnesjum eru flestir af þeim um 1600 atvinnulausum iðnaðarmenn, ófaglært fólk eða ekki með háskólamenntun. Í álverinu munu störf fyrir báða þessa hópa skapast í hundruða vís og fá hærri laun en almennt gerist. Norðurál er með álver á Grundartanga og því er mark takandi á þessum tölum. Það væri ánægjulegt að sjá forsætisráðherra standa upp á Alþingi, berja í borðið og segja að það sé ekki hægt að horfa á íbúa og fyrirtæki á vonarvöl á Suðurnesjum. Stjórnvöld verða að hætta að draga lappirnar í þessu stóra máli. Það er alvarlegt þegar forstjóri Norðuráls segir að annar ríkisstjórnarflokkur með stuðningi hins standi hreint og beint gegn byggingu álvers. Vonandi hefur hann rangt fyrir sér. Eftir uppákomuna á Alþingi í gær verður manni samt spurn: Er Stjórnlagaþing virkilega stærra mál en ófremdarástand á Suðurnesjum?

Ekki er vika án Víkurfrétta - sem koma næst út fimmtudaginn 2. febrúar. Bókið auglýsingar í síma 421 0001 eða gunnar@vf.is

„Veit aldrei í hverju maður getur lent“ K

- segir Kristján Helgi Jóhannsson slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður um starfið sitt

ristján Helgi Jóhannsson er 31 árs slökkviliðsog sjúkraflutningamaður hjá Brunavörnum Suðurnesja. Kristján starfaði um tíma sem pípulagningarmaður en hann er með sveinspróf í því fagi frá Iðnskólanum í Hafnarfirði. Hann á ekki margar einingar eftir til að klára stúdentinn en Kristján er alltaf á leiðinni að mennta sig meira. Fótboltinn hefur ávallt tekið mikið af hans frítíma en Kristján reyndi fyrir sér sem leikmaður hér á árum áður með þokkalegum árangri. Fæturnir voru á endanum orðnir eins og ríkisstjórnin er í dag, það var ekkert hægt að treysta á þá og nánast allt slitið sem slitnað gat en núna ganga þeir á þrjóskunni einni saman, þó hægt sé. Kristján ákvað að trappa sig niður frá fótboltanum með því að fara í stjórn knattspyrnu-

deildar Keflavíkur. „Þetta tekur bara helmingi meiri tíma frá mér en þegar ég var leikmaður,“ sagði Kristján. „En ég er einstaklega heppinn að eiga ofboðslega skilningsríka og yndislega eiginkonu, Írisi Sigurðardóttur, sem styður mig í einu og öllu.“ Saman eiga þau þrjú börn, Söru Lind 8 ára, Jóhann Elí 3 ára og Ágúst Inga 3 mánaða. Hvað gerir þú í vinnunni? „Það er kannski einn af kostum vinnunnar, maður veit aldrei í hverju maður getur lent. Vinnan er yfirleitt mjög fjölbreytt en við störfum bæði sem slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn en þó eru fastar rútínur sem við förum í gegnum. Til að mynda eftirlit með bifreiðum og búnaði, mjög reglulegar æfingar og vettvangsferðir þar sem við skoðum fyrirtæki og stofnanir svo eitthvað sé nefnt“.

Hvernig líkar þér við vinnuna þína? „Mér líkar mjög vel við vinnuna. Fjölbreytt, góðir vinnufélagar og vaktakerfi sem mér líkar vel við, enn sem komið er. Væri samt til í að fá betrumbætur á vinnuaðstöðunni okkar sem er orðin mjög döpur, vægt til orða tekið. Erum búnir að sýna mikla þolinmæði hvað það varðar en hún er alveg á þrotum“. Er þetta gefandi starf? „Mjög gefandi starf. Við lendum oft í aðstæðum sem krefjast þess að við getum unnið undir miklu andlegu og líkamlegu álagi og ef ég tala fyrir mína hönd hefur það lagt mikið inn í minn reynslubanka. Vinnan er þannig úr garði gerð að við hittum mikið af fólki og í langflestum tilvikum getum við aðstoðað eða veitt hjálparhönd sem er mjög gefandi“.

Starfið mitt Hvert er draumastarfið? „Stór spurning en afar lítið um svör. Það er einmitt ástæðan fyrir því að ég er ekki búinn

siggi@vf.is

Spurning vikunnar // Hvað gerðir þú fyrir bóndann á bóndadaginn?

Agnes Garðarsdóttir, 51 árs. „Enginn bóndi hjá mér.“

6

Guðrún Rósa Guðmundsdóttir, 60 ára. „Gaf honum blóm og bauð honum út að borða.“

VÍKURFRÉTTIR I 4. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR

Guðbjört Ingólfsdóttir, 57 ára. „Gaf honum þorramat að borða.“

að mennta mig meira. Ég veit ekki enn hvað mig langar að gera en það kemur að því“. siggi@vf.is

Kristín Jóna Hilmarsdóttir, 47 ára. „Gaf honum blómvönd og leyfði honum að grilla um kvöldið.“

Þórunn Þórarinsdóttir, 78 ára. „Gaf honum fallegan blómvönd.“

AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001


Spennandi störf í alþjóðlegu umhverfi Isavia ohf. óskar eftir að ráða öfluga einstaklinga í sumarstörf í slökkvilið og flugvernd Slökkvilið Starfið felst í almennum slökkviliðsstörfum á Keflavíkurflugvelli og á Reykjavíkurflugvelli. Um er að ræða vaktavinnu. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf upp úr miðjum maí og starfa út septembermánuð. Hæfniskröfur: • Hafa góða líkamsburði, vera andlega og líkamlega heilbrigður, reglusamur og háttvís, hafa góða sjón og heyrn, rétta litaskynjun og vera ekki haldinn lofthræðslu eða innilokunarkennd • Iðnmenntun sem nýtist í starfi eða sambærilega menntun og reynslu • Æskilegt að hafi lokið 80 stunda fornámi fyrir slökkviliðsmenn • Æskilegt að hafa aukin ökuréttindi • Hafa hreint sakavottorð Upplýsingar um störfin veitir Ólafur Ásmundsson slökkviliðsstjóri, olafur.asmundsson@isavia.is.

Flugvernd Starfið felst í vopna- og öryggisleit í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og við eftirlit á flughlöðum á Keflavíkurflugvelli. Óskað er eftir starfsfólki bæði í hluta- og heilsdagsstörf en um er að ræða vaktavinnu. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf fyrir 1. júní og nýir umsækjendur þurfa að geta sótt 8 daga námskeið áður en þeir hefja störf. Hæfniskröfur: • Góð þjónustulund • Nákvæm og öguð vinnubrögð • Hafa gott vald á íslenskri og enskri tungu • Hæfni í mannlegum samskiptum • Hafa góða sjón og rétta litaskynjun • Hafa hreint sakavottorð • Heiðarleiki • Aldurstakmark 20 ár Umsóknum skal skilað rafrænt inn á heimasíðu Isavia www.isavia.is fyrir fimmtudaginn 17. febrúar. Upplýsingar um störfin veitir Sóley Ragnarsdóttir, soley.ragnarsdottir@isavia.is, starfsmannaþjónusta.

Gildi Isavia eru öryggi, þjónusta og samvinna Hjá Isavia ohf. starfa um 600 manns. Helstu verkefni fyrirtækisins eru að sjá um rekstur flugstöðva, uppbyggingu og rekstur flugvalla og veita flugleiðsöguþjónustu fyrir innanlands- og millilandaflug auk yfirflugþjónustu yfir Norður-Atlantshafið. Isavia ohf. leggur áherslu á jafnan rétt karla og kvenna.

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!

VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 27. JANÚAR 2011

7


Fæddi barnið á gólfinu í afgreiðslu HSS

ávinninguR þinn á að veRa meiRi en kostnaðuRinn við að ná honum

Fjárhagsleg endurskipulagning Í framhaldi af samkomulagi stjórnvalda, atvinnulífsins og fjármálafyrirtækja getur opnast ný leið fyrir fyrirtæki þitt. Ráðmennt ehf. aðstoðar fyrirtæki sem þarfnast fjárhagslegrar endurskipulagningar eða viðsnúnings í rekstri meðal annars við: • Stöðumat, þar sem farið er yfir rekstur og stöðu félagsins og mat á eignum. • Gerð rekstraráætlunar fyrir áframhaldandi rekstur félagsins. RekstuR, sjóðstReymi, efnahaguR til næstu 3–5 áRa. Mikilvægt er að slíkar áætlanir séu vel rökstuddar, áreiðanlegar og vel gerðar. • Samantekt á skuldum og veðsetningu eigna félagsins ásamt mati á möguleikum á að standa undir núverandi skuldbindingum. • Verðmat á rekstrarvirði félagsins. • Gerð aðgerðaáætlunar um skuldaaðlögun og viðsnúning rekstrar, þar sem unnið er með fjármálastofnunum og öðrum aðilum sem kunna að eiga aðild að skuldaaðlöguninni. • Þátttöku í fundum með hagsmunaðilum sem kunna að tengjast skuldaaðlöguninni og undibúning þeirra.

góðuR unDiRBÚninguR, vÖnDuð vinna og heiðaRleiki eR nauðsynleguR til að skulDaaðlÖgun sÉ fæR leið

Bókhaldsþjónusta, ráðgjöf og uppgjör Markhópur Ráðmenntar ehf. er minni og meðalstórir rekstraraðilar, verktakar og einyrkjar. Ráðmennt veitiR peRsónulega og tRausta þjónustu. Þjónusta

markmið

• Bókhald

• Framúrskarandi þjónusta

• Laun og tengd mál

• Fullkominn trúnaður

• Skattskil og ársreikningagerð

• Gagnkvæm virðing • Að standast tímasetningar

„Hún bara rann út“

L

ítil Sandgerðismey var heldur betur að flýta sér í heiminn snemma á þriðjudagsmorgun. Móðirin, Ólöf Guðbjörg Jónsdóttir, var rétt komin inn um útidyrnar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þegar barnið kom í heiminn. Barnsfaðirinn, Helgi Ármannsson, hafði skutlað henni upp að dyrum við HSS og spurt hvort hann ætti að koma með henni inn. Ólöf sagði honum hins vegar að fara og leggja bílnum. Matthildur Birgisdóttir, starfsmaður í afgreiðslu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, stóð vaktina á símanum hjá HSS þessa nótt og sá um að opna útidyrnar fyrir Ólöfu en stofnunin er ávallt læst á nóttinni. Sem betur fer sá Matthildur þegar Ólöf kom og gat því opnað strax. Annars hefði barnið komið í heiminn úti á stétt. Matthildur segir það sem gerðist vera sannkallað kraftaverk. Hún sé þó ennþá að átta sig á því sem gerðist, enda atburðarásin hröð. Hún hafi rétt náð að hringja upp á fæðingardeild eftir ljósmóður og þá hafi barnið verið komið í heiminn á gólfinu í afgreiðslu HSS. Ljósmóðirin hafi hins vegar verið snögg á staðinn og allt hafi farið á besta veg. Litla stúlkan hafi hins vegar verið fljótari í förum og hreinlega rann út áreynslulaust að sögn móðurinnar. Litla prins-

essan er annað barn þeirra Ólafar og Helga en fyrir eiga þau tveggja ára stúlku sem er búin að koma í heimsókn tvisvar sinnum að skoða litlu systur sína þegar Víkurfréttir heimsóttu hamingjusama fjölskyldu á fæðingardeildina. Þar var einnig Matthildur úr afgreiðslunni sem tók á móti Ólöfu og barninu fyrr um morguninn og fékk að halda á nýfæddu stúlkunni sem var 3970 grömm við fæðingu og 53 sentimetrar. Faðirinn, Helgi Ármannsson, var pollrólegur þessa nótt og var að leggja bílnum á bílastæðinu við HSS á meðan Ólöf var að fæða barnið í afgreiðslunni. Honum var vitanlega brugðið þegar hann kom inn í afgreiðsluna og sá að barnið var komið í heiminn. Hann átti frekar von á því að Ólöf væri komin upp á fæðingardeild og meiri rólegheit yrðu yfir fæðingunni. „Þegar ég kom á staðinn var bara allt búið,“ sagði Helgi í samtali við Víkurfréttir. hilmar@vf.is

Flugvallarbraut 752 • 235 Reykjanesbær • Sími: 533 1963 • GSM: 864 1963 BókhaldsÞjónusta fyrir rekstraraðila • FRAMTALSGERÐ • SKATTARÁÐGJÖF • REKSTRARRÁÐGJÖF

8

VÍKURFRÉTTIR I 4. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR

- Sjá einnig video á vf.is Afgreiðsla Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja þar sem barnið fæddist á gólfinu að eldsnemma að morgni þriðjudags. Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001


25.–31. janúar 10 kjúklingabitar Stór skammtur af frönskum 2 lítra Pepsi HORFÐU Á HM MEÐ KFC

. r k 0 9 9 . 2

svooogott

0gr. transfita

FAXAFENI • GRAFARHOLTI • HAFNARFIRÐI • KÓPAVOGI • MOSFELLSBÆ • REYKJANESBÆ • SELFOSSI STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!

VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 27. JANÚAR 2011

PIPAR \ TBWA • SÍA • 110144

www.kfc.is

9


mannlífið

Suðurn er staddur á so ru ó Þ r ó Þ s ía 4 Matth ferð: ikilli ævintýra m í u in d n la ts skau

U

Synti með mörgæsum og selum

ngur strákur úr Reykjnesbæ gerði sér lítið fyrir og fór í 27 daga ferð til Suðurskautslandsins ásamt erlendum föður sínum, Michael Don. Matthías Þór Þóruson, sem er aðeins 17 ára gamall, er staddur á Suðurskautslandinu þessa dagana en hann er yngsti Íslendingurinn til að fara þangað. Hann flaug til Englands þar sem pabbi hans býr en þaðan fóru þeir feðgar saman til Brasilíu og svo til Argentínu. Þar tóku þeir svo skip sem sigldi með þá til Suðurskautslandsins en tóku allar eyjarnar í kring áður en áfangastaðnum var náð. Loks komu þeir á Suðurskautslandið en þar er allt morandi í mörgæsum og selum og landslag er meira augnayndi en margan manninn grunar.

Draumaferðin „Pabbi hans bauð honum í þessa ferð en þetta var alltaf draumaferðin hans og hann ákvað að láta verða af því núna,“ sagði Þóra Birgitta Garðarsdóttir, móðir Matthíasar. „Matti neitaði boðinu og hafði lítinn áhuga á ferðinni. Ég greip þá í taumana og sagði honum að taka sér bara smá frí frá skólanum og drífa sig í þessa ferð því svona tilboð kæmi aðeins einu sinni á lífsleiðinni.“ Matthías stundaði nám við Fjölbrautaskóla Suðurnesja en ákvað að taka sér frí frá skólanum vegna ferðarinnar og sér ekki eftir því. Við náðum í Matthías á Suðurskautslandinu nú í vikunni þar sem hann dvelur í stóru skipi og skoðar þessa náttúruperlu.

„Þetta er æðislegt hérna. Ísjakar fljótandi alls staðar, selir og mörgæsir út um allt, alveg eins og maður sér fyrir sér þegar maður hugsar um Suðurskautið,“ sagði Matthías en hann er búinn að taka yfir 3.000 myndir og telur að yfir 1.000 af þeim séu bara af mörgæsum. „Við sofum í skipinu sem við komum með en það getur verið dálítið erfitt að sofna því öldurnar eiga það til að vera 5-7 metra háar sem gerir þetta að smá áskorun.“ Sumar á suðurskautinu Nú er sumar á suðurpólnum og veður mjög gott miðað við hvernig það getur verið þarna en vindurinn á það til að skella í 200 metra á sekúndu yfir vetrartímann. „Veðrið er bara ágætt hérna en þetta er bara svipað og heima á Íslandi. Vindurinn hefur farið mest upp í 27 metra á sekúndu og alveg niður í logn en hitastigið rokkar frá -3° og upp í svona 2°. Sund með mörgæsum Matthías fékk sér smá sund-

10

VÍKURFRÉTTIR I 4. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR

sprett einn daginn með mörgæsum og selum og sagði þetta vera skemmtilegasta sundsprett sem hann hefði tekið. „Ég hef nú ekki gaman af sundi en þetta var ótrúlegt og fékk svo viðurkenningu fyrir sundið sem ég skil ekki alveg. Annars er lítið annað að gera hérna en að borða og sofa, fyrir utan auðvitað að skoða allar náttúruperlurnar sem hér eru.“ sagði Matthías. Mörgæsunum slétt sama Mörgæsir og selir eru kannski ekki þessi venjulegu húsdýr sem flestir alast upp við en Matthías hefur verið umkringdur fleiri þúsundum af þessum dýrum. „Mörgæsunum er bara slétt sama hvort við séum þarna eða ekki og þær eru mjög ljúfar,“ sagði Matthías aðspurður hvort ferðamenn væru ekkert að angra dýrin. „Selirnir verða aftur á móti mjög styggir ef við komum nálægt kópunum þeirra þannig að ég læt það alveg eiga sig,“ sagði Matthías að lokum. siggi@vf.is AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001


20% AUKA

AFSLÁTTUR AF ÖLLUM ÚTSÖLUVÖRUM.

Flugukofinn gefur Virkjun höfðinglega gjöf J

úlíus Gunnlaugsson, eigandi Flugukofans á Sólvallagötu 6 í Reykjanesbæ gaf höfðinglega gjöf til Virkjunar mannauðs á Reykjanesi í vikunni. Júlíus gaf fimm fluguhnýtingarsett ásamt helling af efni til fluguhnýtingar í viðbót við það sem hann hefur áður gefið til Virkjunar en Virkjun hefur boðið upp á fluguhnýtingar á mánudögum og miðvikudögum í vetur. Bergur K. Guðnason sjálfboðaliði í Virkjun hefur séð um fluguhnýtingarklúbbinn og verið með frábært starf og kennslu fyrir þá sem klúbbinn sækja. Virkjun hefur haldið úti ýmiskonar starfsemi fyrir atvinnuleitendur á Suðurnesjum í 2 ár og framboð af ókeypis

hópastarfi og námskeiðum hefur aukist jafnt og þétt með tilkomu sjálfboðaliða. Í Virkjun er fólki bent á leiðir til að virkja sjálft sig og er fólk sem er án atvinnu hvatt til að koma og taka þátt í því sem Virkjun hefur upp á að bjóða. Meðal þess sem er boðið upp á í Virkjun er enskukennsla, fjármálanámskeið, tölvukennsla og einnig er ýmis tómstundastarfsemi á vegum Virkjunar. Öflugasta dæmið er handavinnuklúbbur sem hittist tvisvar í viku, en aðrir klúbbar eru vaxandi og ennþá pláss fyrir fleiri. Virkjun byggir á þeirri hugmyndafræði að tækifærin séu endalaus, þau séu alls staðar og bíði eftir að einhver grípi þau. Virkjun er opin alla virka daga frá kl. 08:00 til 16:00.

AuglýsingasímiNN er 421 0001

LÆGRA VERÐ 3 ltr.

LÆG STA Í ÖLLUM HELSTU L ÁGA VÖRUFLOKKUM V ERÐ HÚS AS

1.995,-

1.799,-

LÆGS LÁGA TA VERÐ HÚSA SM

LÆGS LÁGA TA VERÐ HÚ

IÐJU NNAR *

SASM IÐJU NNAR *

Kælir

IÐJU NNAR *

Frigor, 221 ltr.142x58x55 1805497

POTTAPLÖNTU ÚTSÖLU LÝKUR

UM HELGINA

59.890,LÆGS LÁGA TA VERÐ HÚSA SM

MIÐJ UNN AR*

20-50%

Innimálning

Gljástig 10, 3 ltr. 7119960

Stingsög

AFSLÁTTUR

Power Plus, 350W. 5245207

*Vörur merktar “Lægsta lága verð Húsasmiðjunnar” er lægsta verð sem Húsasmiðjan býður á viðkomandi vörum á hverjum tíma. Húsasmiðjan leggur sig fram um að bjóða alltaf lágt verð en ábyrgist ekki að “Lægsta lága verð Húsasmiðjunnar” sé alltaf lægsta verð á markaðnum. Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl.

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!

VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 27. JANÚAR 2011

11


Atvinnumál á Suðurnesjum

4 Ragnar Guðmundsson forstjóri Norðuráls í viðtali vi

HefUR fulla trú Á

4 Ásgeir Margeirsson stjórnarformaður HS Orku

Fjárfestar skoða að kaupa sér tryggingar fyrir pólitískum upphlaupum á Íslandi

H

S Orka er með tvær framkvæmdaáætlanir fyrir árið 2011. Þetta kom fram í máli Ásgeirs Margeirssonar, stjórnarformanns HS Orku, á atvinnumálafundi Samtaka atvinnulífsins í Stapa í gær. Framkvæmdaáætlunin sem gildir þar til annað er ákveðið gerir í raun ráð fyrir lágmarks framkvæmdum sem nauðsynlegar eru til að viðhalda núverandi rekstri. Áætlunin gerir ráð fyrir fjárfestingum upp á 353 milljónir króna. Stærsta einstaka fjárfesting HS Orku á þessu ári er vegna niðurdælingar og fleiri þátta í Svartsengi en áætlaðar eru 194 milljónir króna í það verk. Vegna verkefna á Reykjanesi verður varið 34 milljónum og 60 milljónir króna fara í undirbúning nýrra virkjana. Vegna rannsókna við Búlandsvirkjun fara 30 milljónir og 37 milljónir vegna annarra verka. Hin framkvæmdaáætlun HS Orku byggir á þeirri forsendu að framkvæmdir við nýjar virkjanir geti hafist. Ásgeir sagði að vegna óvissu væri erfitt að tímasetja þessar framkvæmdir eða áætla hvernig kostnaður skiptist á milli tímabila eða ára. Hann sagði að til að verkefni gætu hafist þurfi ýmis atriði að vera í lagi. Virkjunarleyfi þarf að fást Þar nefnir hann að virkjunarleyfi þurfi að fást á Reykjanesi. Miðað við drög sem nú liggja fyrir verði verkefnið bæði mun kostnaðarsamara og tímafrekara en gert var ráð fyrir. Þá þurfi að ganga frá sölusamningum fyrir orkuna frá virkjuninni með þeim hætti að mögulegt sé að fjármagna verkefnið. Ásgeir sagði að ganga þurfi frá breytingum á aðal- og deiliskipulagi í Eldvörpum svo unnt sé að hefja rannsóknarboranir 12

SJÁ EINNIG VIÐTAL VIÐ ÁSGEIR MARGEIRSSON Í SJÓNVARPI VÍKURFRÉTTA Á VF.IS þar. Þar þurfi einnig að tryggja samstarf sveitarfélagsins. Hann sagði að í Krýsuvík sé leyfi til borunar á fyrstu þremur holunum frá einum borteig en heildarmynd vanti á skipulag og sömuleiðis staðfestingu á vilja sveitarfélagsins sem er eigandi lands og auðlindar í Seltúni og Hveradölum um nýtingu auðlindarinnar. Versnandi orðspor Íslands Í máli Ásgeirs Margeirssonar kom fram að orðspor Íslands meðal erlendra fjárfesta færi versnandi vegna pólitískra óvissu og umræðu um þjóðnýtingu fyrirtækja. Nú væri svo komið að menn væru farnir að hugsa um að kaupa sér tryggingar fyrir pólitískum upphlaupum líkt og tíðkast í ríkjum þar sem stjórnarfar er óstöðugt og leikreglur í viðskiptum óskýrar. Hvað kostar að stækka virkjanir? Í kynningu Ásgeirs stórnarformanns HS Orku kom fram að stækkun Reykjanesvirkjunar um 50 MW hefur verið áætluð kosta um 14,6 milljarða króna og af því hafa 4,6 milljarðar verið greiddir. HS Orka áætlar að þessi kostnaðaráætlun geti hækkað um 15-20 prósent

VÍKURFRÉTTIR I 4. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR

miðað við fyrirliggjandi drög að virkjunarleyfi. HS Orka fyrirhugar einnig aðra 30 MW stækkun á Reykjanesvirkjun sem er áætluð kosta um 8 milljarða króna. Þar á að vinna raforkuna úr jarðsjónum sem nú fellur til sjávar um stokk frá Reykjanesvirkjun. Fyrri stækkun Reykjanesvirkjunar er tilbúin til útboðs og gæti því að uppfylltum skilyrðum um virkjunarleyfi, orkusölusamninga og fjármögnun hafist fljótlega. Framkvæmdin er áætluð taka um tvö ár. Kostnaður yrði ekki mjög mikill fyrstu 6 mánuðina eftir að byrjað væri en myndi dreifast nokkuð jafnt eftir það. Innlendur kostnaður er almennt talinn um 60 prósent heildarkostnaðar en er hærri við að ljúka þessari framkvæmd þar sem túrbína og gufuþéttir eru þegar komin og nánast að fullu greidd. Á fundinum ítrekaði Ásgeri jafnframt að orkulindirnar sem HS orka nýtir eru ekki í eigu einkaaðila heldur sveitarfélaga á Suðurnesjum sem hafi tryggt sér góðar tekjur af þeim næstu 65 árin. Ef ríkið ætli sér að þjóðnýta þær verði það að ræða við sveitarfélögin um hvort þau séu til í að stytta nýtingartímann. hilmar@vf.is

lverið í Helguvík hefur verið eitt heitasta umræðuefnið á Suðurnesjum síðustu vikurnar og síðustu mánuði og hvort það verði álver á annað borð. Álverið gæti skilað 2000-3000 manns vinnu og nettó áhrif á hið opinbera er áætlað um 12 milljarða króna á ári eða um 1 milljarður króna á mánuði. Þetta eru verulega stórar upphæðir og fjölda mörg störf en þau eru líka fjölbreytt. Þarna myndu starfa stjórnendur og sérfræðingar, iðnaðarmenn, almennir starfsmenn í framleiðslu, þjónustufólk og verktakar í fastri vinnu en um 600 starfsmenn vinna í þessum störfum í álverinu á Grundartanga. Víkur-fréttir náðu tali á Ragnari Guðmundssyni, forstjóra Norðuráls, eftir atvinnufundinn í Stapanum í vikunni. Hvað þarf til þess að Norðurál og HS Orka nái saman? „Miðað við þá samninga sem við gerðum 2007 þá eru ákveðin skilyrði sem þarf að uppfylla í þeim og eitt af því er virkjanaleyfi. Til dæmis sem þarf að klára fyrir stækkun á Reykjanesvirkjun og svo auðvitað að vinna með sveitarfélögunum og til þess bærum aðilum í frekari leyfum og skipulagi, þ.e.a.s. í Eldvörpum og Krísuvík. Það þarf sömuleiðis að eyða óvissu varðandi eignarhald á HS Orku, hvort Magma Energy

fær að eiga fyrirtækið eða hvort menn ætli að semja við Magma um að taka það yfir eða jafnvel að taka það eignarnámi. Það þarf auðvitað að fá niðurstöðu í það mál allra fyrst því það verður erfitt að ganga frá samningum um að koma af stað verkefni þegar ekki er vitað hvert stefnir í þeim málum. Sömuleiðis leggjum við áherslu á að endurskoðun raforkulaga verði lokið þannig að það sé ljóst hver flutningskostnaður er fyrir flutning á raforku fyrir stóriðju en það þarf að hafa á hreinu hver kostnaðurinn er í raun og veru.“

Það hefur verið bent á það að þetta séu samningar á milli einkafyrirtækja en það kom nú skýrt fram á þessum fundi að það stefndi eitthvað upp á ríkið. „Einkafyrirtæki hafa vald yfir tilteknum þáttum en starfa í því umhverfi sem er skapað af stjórnvöldum á hverjum tíma. Þetta er samstarfsverkefni á milli fyrirtækjanna og stjórnvalda, þá bæði við ríkisstjórnina og sveitarfélögin að koma þessum verkefnum á koppinn en til þess þurfa allir að taka í árarnar.“ Nú er spurt að því vikulega hérna á Suðurnesjum hvað sé að gerast í Helguvík. „Það er auðvitað ekki mikið að gerast þarna eins og er því eftir hrunið 2008 þá drógum við verulega úr fram-

Gunnar Ellert Geirsson frá Samtökum atvinnurekenda á Reykjanesi spurði hvað heimamenn gætu gert til að styðja við góð verkefni. Svarið var, að hafa hátt!

AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001


m

í viðtali við Víkurfréttir

trú á Helguvík SJÁ EINNIG VIÐTAL VIÐ RAGNAR Í SJÓNVARPI VÍKURFRÉTTA Á VF.IS

Starfsfólk á sameinuðu þjónustuverkstæði og aukahlutadeild Toyota í Reykjanesbæ.

Viðskipti og atvinnulíf kvæmdum og höfum verið í hægagangi síðan. Við höfum verið að vinna í ákveðnum þáttum varðandi verklegan undirbúning og hefur verið hópur manna að vinna í þeim málum. Sömuleiðis hafa verið ákveðnar framkvæmdir í gangi í samningi sem búið var að gera við ÍAV en auðvitað vonum við að geta farið á fulla ferð sem fyrst. Hvað okkur varðar að þá er okkur ekkert að vanbúnaði að fara af stað.” Margir vilja halda því fram

að það verði ekkert álver í Helguvík. Er eitthvað til í því? „Við erum að vinna mjög ötullega að lausn við fjölda aðila. Iðnaðarráðherra tók ákveðið frumkvæði til dæmis síðastliðið haust og sveitarfélögin réðu ákveðinn verkefnisstjóra til að vinna að úrlausn þeirra mála sem ennþá eru óleyst þannig að ég hef þá trú að það sé fullur vilji þessara aðila til að leysa þessi mál. En auðvitað þarf að gera það sem allra fyrst.“ hilmar@vf.is

FRÉTTIR

Breytingar hjá Vinnumálastofnun á Suðurnesjum

V

innumálastofnun á Suðurnesjum hefur haft skrifstofu á Hafnargötu 55 í Reykjanesbæ síðastliðin 10 ár. Nú standa breytingar fyrir dyrum því skrifstofan mun flytja á 2. hæð að Krossmóa 4 um næstu mánaðamót og opnar á nýjum stað 1. febrúar 2011. Sú nýbreytni verður jafnframt að Vinnumálastofnun og Vinnueftirlit ríkisins verða með sameiginlega

skrifstofu. Vinnueftirlitið er nú þegar til húsa í Krossmóa 4 en mun flytja af þriðju hæð hússins niður á aðra hæð. Fleiri breytingar hafa orðið hjá Vinnumálastofnun á Suðurnesjum nýlega því Ketill G. Jósefsson sem verið hefur forstöðumaður síðasta áratug ákvað að snúa sér að öðrum verkefnum um sl. áramót. Við hans starfi tók Linda Ásgrímsdóttir.

Endurskipulagning hjá Toyota Reykjanesbæ

T

oyot a Re y kj anesbæ hefur verið í endurskipulagningu og sameinað þjónustuverkstæðið og aukahlutadeildina. Í þessari endurskipulagningu voru skipaðir nýir stjórnendur verkstæðisins en Ævar Ingi Guðbergsson var skipaður yfirmaður. Ævar hefur starfaði hjá fyrirtækinu um tíma en einnig kom fyrrverandi eigandi SBK til liðs við fyrirtækið, Ólafur Guðbergsson. Ólafur var annar eigandi SBK um langan tíma en ákvað að selja sinn hlut á síðasta ári og meðeigandi Ólafs var á sama máli. „Við ákváðum bara að selja þetta í sameiningu en ég starfaði áfram hjá fyrirtækinu fram til september á síðasta ári,“ en var ekkert búinn plana hvað hann hugðist gera í framhaldinu. Við breytingar á verkstæði Toyota opnaðist staða og Ólafur stökk á hana og líkar vel. Verulega hefur dregist saman í sölu á nýjum

bílum á síðustu árum og seldust aðeins 35 nýir bílar á síðasta ári á móti um 500 nýjum bílum árið 2007. Þetta er um 90% samdráttur í sölu nýrra bíla en Toyota Reykjanesbæ seldi þó um 750 bíla, notaða og nýja á liðnu ári. „Það er auðvitað samdráttur alls staðar en samdrátturinn hjá okkur í seldum bílum, bæði notuðum og nýjum var um 60%,“ sagði Ævar Ingólfsson, framkvæmdastjóri Toyota Reykjanesbæ. Með samdrætti á sölu nýrra bíla minnkar á móti þjónustuskoðunum enda færri bílar í ábyrgð á götunum. „Við erum að fá minna af bílum í þjónustuskoðanir en á móti erum við að fá fleiri bíla í alhliða viðgerðir,“ sagði Ævar. „Mest eru þetta viðgerðir á bremsum, ljósabúnaði og þessháttar en stundum koma fyrir stórvægilegar bilanir og oftar en ekki er því um að kenna að viðhald bílsins sé ábótavant,“ bætti Ævar við að lokum.

NÁMSKEIÐ

Lækningajurtir gegn kvefi og flensupestum Farið verður yfir hvernig við getum sjálf tekist á við kvef- og flensupestir og með hvaða hætti við getum styrkt okkur með áherslu á heilsusamlegt mataræði, bætiefni og valdar jurtir fyrir ónæmiskerfið og áhrif þeirra á líkamann.

Tvær ungar stelpur héldu tombólu í verslunarmiðstöðinni Krossmóa og seldu hluti til styrktar Rauðakross Íslands síðastliðinn föstudag. Stelpurnar Carnen Diljá Guðbrandsdóttir og Elenora Rós Georgsdóttir söfnuðu 7.046 kr., styrktu Rauðakrossinn og fengu viðurkenningu Rauðakrossins í staðinn til minningar um framlag sitt. STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!

Uppskriftir að heimagerðum kvefblöndum úr jurtum fylgja. Kennsla er 2. febrúar kl. 18:00 til 19:30 hjá MSS. Leiðbeinandi er Ásdís Ragna Einarsdóttir, grasalæknir. Skráning á www.mss.is eða í s: 421 7500.

Ásdís Ragna

grasalæknir s: 899-8069.

VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 27. JANÚAR 2011

13


4 Fræðasetrið í Sandgerði

Ný aðstaða til rannsókna á smitsjúkdómum í fiski

N

ý og fullkomin aðstaða til rannsókna á smitsjúkdómum í fiski var formlega tekin í notkun sl. þriðjudag í Fræðasetrinu í Sandgerði. Samstarfsaðilar verkefnisins eru Tilraunastöð HÍ í meinafræðum að Keldum og Sandgerðisbær. Undirbúningur og framkvæmdir hafa staðið yfir í um það bil eitt ár. Sjúkdómar eru mikið vandamál í fiskeldi á Íslandi sem og annars staðar í heiminum. Árið 2009 tók Landsamband fiskeldistöðva saman ítarlega

Bleikja í glasi. Þessi á örugglega eftir að fá flensu!

skýrslu um stöðu fiskeldis á Íslandi. Þar var ályktað að rannsóknir á sjúkdómum og vörnum gegn þeim væri eitt allra brýnasta verkefnið í framtíðaruppbyggingu fiskeldis á Íslendi. Það er því mikið gleðiefni að loks sé komin góð aðstaða til smittilrauna með fisk. Skortur á henni hefur komið í veg fyrir að hægt væri að sinna brýnum verkefnum á þessu sviði. Í hinu nýja rannsóknarrými er unnt að vinna að tveimur óháðum rannsóknum í senn. Í rýminu eru 23 ker 170 til 1000

Ný og fullkomin aðstaða til rannsókna á smitsjúkdómum í fiski var formlega tekin í notkun sl. þriðjudag í Fræðasetrinu í Sandgerði.

Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför elskulegrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu,

Olgu Guðmundsdóttur, Njarðavöllum 6, Njarðvík, (áður Smáratúni 9, Keflavík),

Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,

sem andaðist 1. janúar sl.

Leifur Sædal Einarsson,

Sérstakar þakkir til starfsfólks hjúkrunaheimilisins Garðvangs Garði fyrir góða umönnun og starfsfólks deildar A-7 Landspítalans fyrir ómetanlegan stuðning og kærleik.

lést á Hjúkrunarheimilinu Hlévangi, föstudaginn 21. janúar. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju, föstudaginn 28. janúar kl. 14:00

Árni Guðgeirsson,

Þeim sem vildu minnast hans er bent á Krabbameinsfélag Suðurnesja.

Erna Árnadóttir, Guðgeir Smári Árnason, Þröstur Árnason,

Þorsteinn Geirharðsson, Rebekka Jóna Ragnarsdóttir, Halldóra Ásgeirsdóttir, Victoría Solodovnychenko, barnabörn og barnabarnabörn.

✝ Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,

Heiða Aðalsteinsdóttir, lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi Garði, fimmtudaginn 20. janúar. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 28. janúar kl. 11:00. Fyrir hönd aðstandenda Halldóra L Júlíusdóttir, Ólafur Arnbjörnsson, Kristín Ó Muller, Phil Muller, Örn Sævar Júlíusson, Pétur Viðar Júlíusson, Kristín Þ Guðmundsdóttir, barnabörn og langömmubörn. 14

VÍKURFRÉTTIR I 4. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR

Heiðarhorni 6, Keflavík,

Oddný Guðbjörg Leifsdóttir, Björn Ólafsson, Leifur Gunnar Leifsson, Brynja Hjaltadóttir, Bryndís María Leifsdóttir, Friðrik Friðriksson, barnabörn og barnabarnabörn.

✝ Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,

Bjarni Jónsson,

húsasmíðameistari, Aðalgötu 1, Keflavík lést á Hjúkrunarheimilinu Víðihlíð, Grindavík, fimmtudaginn 20. janúar. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju, mánudaginn 31. janúar kl. 13:00. Ásta Árnadóttir, Arnar Bjarnason, Guðrún Eiríksdóttir, Guðrún Bjarnadóttir, Hörður Gíslason, Sigríður Júlía Bjarnadóttir, Björn Sigurðsson, barnabörn og barnabarnabörn.

lítra. Hægt er að stilla bæði hita (0 – 20°C) og seltu (0-34‰) eldisvatnsins. Tvö rannsóknaverkefni, undir stjórn vísindamanna á Keldum, verða sett af stað næstu daga. Innlendum og erlendum vísindamönnum gefst nú kostur á að stunda rannsóknir í hinni nýju aðstöðu, og nýta hina fjölbreyttu aðstöðu sem er í húsnæðinu en þar eru fyrir Botndýrarannsóknastöðin, Náttúrustofa Reykjaness og Háskólasetur Suðurnesja. Fjöldi doktors- og mastersritgerða hafa verið skrifaðar eftir rannsóknavinnu hjá þeim stofnunum sem eru í húsinu. Fjölmargir aðilar hafa komið að fjármögnun verksins, Menntamálaráðuneytið, Sjávarútvegsog landbúnaðarráðuneytið, Landssamband fiskeldisstöðva, Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum, Fræðasetrið í Sandgerði og Sandgerðisbær. Auk þessa lagði Íslandsbleikja á Stað í Grindavík til fóðrara. Fiskeldi er vaxandi atvinnugrein, ekki síst eldi á bleikju og þorski. Smitsjúkdómar í fiski eru stórt vandamál í fiskeldi. Staðgóð þekking á smitsjúkdómum er forsenda fyrir arðvænlegu fiskeldi. Skortur á rannsóknaraðstöðu sem þessari hefur komið í veg fyrir að hægt væri að sinna mjög brýnum rannsóknum, svo sem bóluefnarannsóknum og faralsdsfræðilegum rannsóknum á ýmsum bakteríum sem sýkja fiska. Fyrstu tvö verkefnin sem fara í gang og eru farin í gang eru annars vegar faraldsfræðilegar rannsóknir á nýrnaveiki í laxi og hins vegar tilraunir með bóluefni fyrir bleikju. AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001


4 Vísir, félag skipstjórnarmanna

Gaf eina milljón til Björgunarsveitarinnar Ægis Í

tilefni af 75 ára afmæli Björgunarsveitarinnar Ægis ákvað stjórn Minningarsjóðs Kristjáns Ingibergssonar, að veita úr sjóðnum kr. 1.000.000- til styrktar því mikla starfi sem Björgunarsveitin Ægir vinnur í þágu sjómanna. Jóhannes Jóhannesson, formaður og framkvæmdastjóri Vísis, félags skipstjórnarmanna á Suðurnesjum, afhenti styrkinn á þorrablóti Suðurnesjamanna

sem haldið var í Garði um nýliðna helgi. Það var Oddur Jónsson, formaður Björgunarsveitarinnar Ægis, sem veitti styrknum viðtöku og þakkaði þetta mikilvæga framlag til Björgunarsveitarinnar Ægis. Ægismenn hafa undanfarna mánuði verið að efla enn frekar sjóbjörgunarþátt sveitarinnar og m.a. tekið í notkun nýjan hraðbát til björgunarstarfa. hilmar@vf.is

Jóhannes Jóhannesson, formaður og framkvæmdastjóri Vísis, félags skipstjórnarmanna á Suðurnesjum, afhenti styrkinn og Oddur Jónsson, formaður Ægis, tók við honum.

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!

SKRIFSTOFA VINNUMÁLASTOFNUNAR Á SUÐURNESJUM FLYTUR Skrifstofa Vinnumálastofnunar flytur frá Hafnargötu 55, Reykjanesbæ og opnar á nýjum stað í Krossmóa 4, 2. hæð þann 1. febrúar 2011 kl. 09:00. Af þessu tilefni verður skrifstofan lokuð mánudaginn 31. janúar. Starfsfólk Vinnumálastofnunar á Suðurnesjum

FRÉTTAVAKT VÍKURFRÉTTA ER ALLAN SÓLARHRINGINN Í SÍMA 898 2222

VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 27. JANÚAR 2011

15


Sendið póst á vf@vf.is

Birgitta með 500. fyrirlesturinn á SKASS-fundi

S

KASS (Samtök kraftmikilla, alvöru, skapandi Suðurnesjakvenna) og Frumkvöðlasetrið á Ásbrú bjóða allar konur velkomnar að hitta kraftmiklar Suðurnesjakonur, þriðjudaginn 1. febrúar kl. 20:00 í Frumkvöðlasetrinu á Ásbrú. Febrúarfundurinn verður með nokkuð breyttu sniði frá því sem venjulegt er, en þriðjudagskvöldið 1. febrúar mun fjöldi flottra kvenna af Suðurnesjunum kynna verkefni sín og fyrirtæki. Suðurnesjakonur ætla að hvetja hverja aðra til dáða og láta reynslu athafnakvenna verða okkur hinum hvatning til að láta drauma okkar rætast, hverjir sem þeir eru! Meðal annars ætlar Birgitta Jónsdóttir Klasen að vera með fyrirlestur á fundinum. Birgitta stendur á tímamótum þennan dag þegar hún heldur sinn 500. fyrirlestur og námskeið en hún hóf störf 1. febrúar árið 1980 og hefur því verið í sínu fagi í þrjá áratugi.

Margrét Helga í SSV

L

augardaginn 29. janúar kl.16:00 opnar Margrét Helga Sesseljudóttir sína fyrstu einkasýningu í Suðsuðvestur. Margrét Helga útskrifaðist úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands vorið 2010. Á sýningunni vinnur listakonan útfrá hugmyndum sem tengjast dýrkun; dýrkun á frægu fólki, helgimyndum og náttúrufegurð svo fátt eitt sé nefnt. Sýningin er innsetning unnin úr fundnum efnum, teikningum og skúlptúr. Suðsuðvestur er til húsa á Hafnargötu 22 í Reykjanesbæ. Þar er opið um helgar frá kl.14:00-17:00 og eftir samkomulagi í síma 662 8785. Nánari upplýsingar má finna á www.sudsudvestur.is Ókeypis aðgangur og allir velkomnir!

Ættfræði á Bókasafninu

F

élagar í Ættfræðifélaginu á Suðurnesjum ætla að hittast á bókasafninu og ræða um ættfræði, þriðjudaginn 1. febr. nk. kl. 17:00-19:00. Allir áhugasamir velkomnir. Nánari upplýsingar veitir Einar Ingimundarson í síma 421 1407. 16

Póstkassinn 4 Hjördís Árnadóttir skrifar

Ég fann það sem mig vantaði í púsluspilið mitt Ö

ll erum við meðvituð um mikilvægi þess að hugsa vel um líkamlega heilsu okkar. Allt sem við gerum f yrir líka m a n n hefur áhrif á hugann. Þannig stuðlum við ómeðvitað að góðri andlegri líðan þegar við ræktum líkamann. En það er líka hægt að stuðla að betri líkamlegri líðan með því að rækta hugann sérstaklega. Í gegnum árin hef ég ávallt haft eitthvað fyrir stafni sem eflir sálarlíf mitt, en ég hef samt alltaf þurft að leita lengra, að einhverju sem gerir mig ,,sadda” ef svo má að orði komast. Þannig hef ég verið í stöðugri leit að andlegri næringu. Ég hef fundið ýmislegt og tileinkað mér, en svo eftir einhvern tíma þarf ég alltaf að leita lengra. Ég hef alltaf verið í góðri tengingu við minn Guð og engla alheimsins, en það hefur samt alltaf vantað eitthvað ,,pínulítið” uppá. Ég kynntist Innhverfri Íhugun Fyrir rúmu ári varð ég þeirrar gæfu aðnjótandi að kynnast Innhverfri Íhugun, á ensku Trancintental meditation. Ég hafði reyndar farið á kynningu á IÍ fyrir um 15 árum, en fannst þá kostnaðurinn við að læra tæknina of mikill. Í fyrra vor heyrði ég svo af því að banda-

ríski leikstjórinn David Linch, hafi komið til Íslands gagngert til þess að kynna þessa ævafornu tækni fyrir Íslendingum. Í troðfullu Háskólabíói sagði hann frá reynslu sinni af iðkun IÍ sl. 30 ár. Hann sagðist hafa trú á því að Íslendingar væru opnir fyrir andlegum þroska og að hann vildi leggja sitt af mörkum til þess að sem flestir Íslendingar lærðu og í framhaldinu stunduðu IÍ. Hann tilkynnti að sjóður í hans nafni myndi tímabundið styrkja Íslendinga til þess að læra IÍ. Almennt kostar námskeið á annað hundrað þúsund, en með stuðningi DL greiða Íslendingar aðeins 10.000 kr. á meðan þetta átak varir. Nú þegar hafa um 1000 Íslendingar lokið námskeiði. Hvað er Innhverf Íhugun? IÍ er aldagömul indversk íhugunartækni, einföld og náttúruleg sem Maharishi Mahesh Yogi hefur innleitt á Vesturlöndum (Bítlarnir lærðu af honum). Tæknin gengur útá að iðka íhugun í 20 mínútur kvölds og morgna í stól með lokuð augu. Það er einfalt að læra IÍ, auðvelt að iðka hana og iðkunin felur ekki í sér neins konar heimspeki, hegðun eða lífsvenjur. Í dag iðka rúmlega sex milljónir manna, á öllum aldri, um allan heim, af ólíkum uppruna og með ólíkan menningarlegan og trúarlegan bakgrunn, Innhverfa Íhugun. Það sem heillar mig mest við þessa tækni, er einfaldleikinn, það þarf ekki að fara í sérstök föt, gera sérstakar æf-

ingar, vera í sérstöku herbergi, andrúmslofti o.s.frv. Það þarf bara að finna sér næði setjast niður loka augunum og hugsa möntruna sína. Á námskeiðinu fær maður úthlutaðri möntru sem maður á bara fyrir sig. Námskeiðið gengur út á að kenna manni tæknina og hvað það er sem gerist þegar maður nær tökum á henni. Meðan á iðkun stendur kyrrist hugurinn smám saman þar til hljóðasta ástandi er náð þ.e. ,,tæri vitund“ sem lýsa má sem sviði allra möguleika hugans. Í þessu ástandi starfar heilinn á einstaklega samræmdan hátt á sama tíma og líkaminn öðlast djúpa hvíld og losar streitu. Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að alheimurinn sé ein heild og allt sem í honum er tengist með einum eða öðrum hætti og þess vegna skipti máli hvað við segjum, gerum og hugsum. Innhverf Íhugun hefur styrkt mig í þessari trú. Meira en 600 rannsóknir hafa verið gerðar við 250 háskóla og rannsóknarstofnanir í 33 löndum sem staðfesta áhrif innhverfrar íhugunar á huga, líkama, hegðun og samfélag. Áhrif Innhverfrar Íhugunar á samfélög Þegar IÍ er iðkuð af 1% fólks í samfélögum, framkallar hún samstillingaráhrif sem hafa verið sannreynd með rannsóknum og felast í almennum framförum sem og fækkun neikvæðra þátta á borð við slys, glæpi og ofbeldi. Samstillt þjóðarvitund mun þannig á eðlilegan hátt valda miklum breytingum í átt til jákvæðni,

velmegunar og framfara á öllum sviðum lífsins. Innhverf Íhugun á Suðurnesjum Á Suðurnesjum hafa nú um 60 einstaklingar lært tæknina og vonandi að flestir þeirra iðki íhugun reglulega. Við höfum fengið afdrep á Suðurgötu 15 til að stunda hópíhugun einu sinni í viku (frjáls mæting). Þegar íhugað er í hóp eru áhrifin margföld og skila sér lengra en til manns eigin sjálfs. Þau skila sér út í samfélagið. Ef einhvern tímann hefur verið þörf á að standa saman og leggja sitt til samfélagsins, þá er það núna. Suðurnesjamenn eru hlutfallslega stór hópur þeirra sem hafa lært IÍ síðustu tvö árin. Nú stendur til að halda námskeið hér suðurfrá sem hefst með kynningarfyrirlestri í Virkjun 28. janúar nk. kl. 19:30. Ég vil hvetja alla sem vilja bæta líf sitt og líðan og um leið hafa góð áhrif á samfélagið sitt, að mæta á kynninguna. Ég hef fundið það sem ég leitaði að, ég hef ekki þurft að leita annað síðan ég kynntist þessari tækni. IÍ er fyrir mér eins og að vera komin heim. Ég vona að þessi pistill verði til þess að vekja forvitni hjá einhverjum. Ég fullvissa ykkur að það er margfalt 10 þúsund króna virði að læra Innhverfa Íhugun og sú þekking fer aldrei frá þér. Nánari upplýsingar um IÍ má finna hjá ihugun.is eða í síma 557 8008 Hjördís Árnadóttir

4 Hera Ósk Einarsdóttir skrifar

Vinnur þú á fjölskylduvænum vinnustað? R

eykjanesbær hefur frá árinu 2003 veitt viðurkenningar til fyrirtækja á almennum markaði og stofnana bæjarins sem þykja, af starfsfólki sínu og bæjarbúum, skara fram úr varðandi jákvætt viðmót til fjölskyldunnar og hafa sett sér fjölskylduvæna stefnu. Mikilvægt er að fjölskyldustefnan sé skrifleg og aðgengileg starfsmönnum og að nýjum starfsmönnum fyrirtækis sé kynnt fjölskyldustefna þess. Hvernig fjölskyldustefnan er útfærð á hverjum stað er mismunandi og má ná markmiðum fjölskyldustefnunnar með ýmsum hætti. Meðal leiða sem farnar eru innan fyrirtækja má t.d. nefna sveigjanlegan vinnutíma, veitingu hlutastarfa, vinnuhagræðingu eftir því sem við verður komið til að koma til móts við þarfir starfsmanna, með því að ýta undir og stuðla að jafnri þátttöku mæðra og feðra í uppeldishlutverkinu og stuðla að samveru fjölskyldunnar við skipulag félagslífs starfsmanna

VÍKURFRÉTTIR I 4. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR

fyrirtækisins. Málefni barna og jafnréttismál eru hluti af fjölskyldustefnu hvers fyrirtækis og stofnunar. Meðal fyrirtækja sem hafa hlotið hafa viðurkenningu Reykjanesbæjar sem fjölskylduvæn fyrirtæki eru: Kaffitár Stapabraut 7, Keilir, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, Skólamatur ehf., Gagnavarslan ehf., Bílahornið hjá Sissa, Hitaveita Suðurnesja, SJ innréttingar og meðal stofnana má nefna grunn- og leikskóla, íþróttamiðstöðvar og Vatnaveröld, ásamt bókasafni Reykjanesbæjar og dagdvöl aldraðra svo dæmi séu tekin. Viðurkenningar til fjölskylduvænna fyrirtækja eru veittar á Degi um málefni fjölskyldunnar sem í ár verður haldinn 26. febrúar frá kl. 11.00 – 13.00 í Íþróttaakademíunni. Tilnefningar er hægt að senda á netfangið fjolskylda@reykjanesbaer.is Nánari upplýsingar veitir undirrituð. Hera Ósk Einarsdóttir, félagsráðgjafi og verkefnastjóri hera.o.einarsdottir@reykjanesbaer.is AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001


4 Félag eldri borgara á Suðurnesjum

Minnst er 20 ára afmælis FEBS á árshátíð félagsins 6. febrúar

F

élag eldri borgara á Suðurnesjum var stofnað 3. mars 1991 og byggt á grunni Styrktarfélags aldraðra sem var stofnað árið 1974. Aðal hvatamaður að stofnun þess var Guðrún Sigurbergsdóttir. Fyrsti formaður Félags eldri borgara var Jónína Kristjánsdóttir. Síðan Sigfús Kristjánsson, þá Hilmar Jónsson og þá Trausti Björnsson, og nú síðast Guðrún E. Ólafsdóttir en hún lést fyrir ári síðan. Félagið er eins og nafnið bendir til frjáls félagsskapur fólks á öllum Suðurnesjum sem er 60 ára og eldri. Það vinnur að hagsmunamálum eldri borgara, auk þess að standa fyrir ýmiskonar afþreyingu fyrir sína félagsmenn, svo sem félagsvist, bingó og bridge, tölvunámskeiðum í miðstöð félagsins á Nesvöllum í Reykjanesbæ. Einnig stendur það fyrir ýmiskonar samkomum, leikhúsferðum og ferðum, bæði innanlands og til annarra landa. Félagssvæðið eru öll Suðurnes og starfar það í Grindvík með aðsetur í Víðihlíð, Vogum í Álftagerði, Sandgerði í Miðhúsum og í Auðarstofu í Garði. Mikil áhersla er lögð á að allir eldri borgarar á Suðurnesjum sem vilja, gerist félagar. Það er styrkur okkar að Suðurnesjamenn standi saman um félagið. Þetta er stór hópur félagsmanna sem telja nú þegar þetta er sagt yfir eitt þúsund og átta hundruð en voru rúmlega sjö hundruð árið 2002.

Margar nefndir eru starfandi á vegum félagsins og sitja um áttatíu í stjórnum og nefndum á Nesvöllum, Víðihlíð, Álftagerði, Miðhúsum og Auðarstofu. Árlega er gefið út Aftanskin, rit sem upplýsir um atburði á vegum félagsins á viðkomandi ári og skrá yfir stjórn og nefndir þess. Félagsmenn njóta afsláttar af viðskiptum og þjónustu eftir því sem er nánar getið í félagsskírteini. Stjórn Félags eldri borgara er þannig skipuð í dag: Formaður: Eyjólfur Eysteinsson Reykjanesbæ, varaformaður: Jórunn Guðmundsdóttir Sandgerði, gjaldkeri: Árni Júlíusson Reykjanesbæ, ritari: Guðlaugur Atlason Vogum. Meðstjórn: Hrafnhildur Gunnarsdóttir Reykjanesbæ, Jón Ísleifsson Reykjanesbæ, Hildur Harðardóttir Reykjanesbæ. Varastjórn: Ólöf Ólafsdóttir Grindavík, Sigríður E. Jónsdóttir Reykjanesbæ, Elsa Eyjólfsdóttir Reykjanesbæ, Garðar Sigurðsson Reykjanesbæ, Halldór B. Halldórsson Garði. Í dag ber okkur að þakka þeim sem höfðu forystu um stofnun félags okkar. Það hefur dafnað og er núna með stærstu og öflugustu félögum aldraðra hér á landi. Eyjólfur Eysteinsson formaður Félags eldri borgara á Suðurnesjum.

AÐALFUNDARBOÐ Aðalfundur Slysavarnadeildarinnar Unu í Garði verður haldinn þriðjudaginn 8. febrúar kl. 20:00 í Þorsteinsbúð, Gerðavegi 20b í Garði. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin.

KYNNINGARNÁMSKEIÐ Í

AIKIDO

DOJO.IS AIKIDO DOJO

Frítt kynningarnámskeið í japönsku bardagalistinni aikido. Kennsla fer fram í íþróttamiðstöðinni á Ásbrú og eru allir velkomnir. Þriðjudaga kl. 19.00-20.00 Fimmtudaga kl. 19.00-20.00

FREKARI UPPLÝSINGAR Á DOJO.IS

SUMARSTÖRF Spennandi vinnustaður í alþjóðlegu umhverfi Fríhöfnin ehf. óskar eftir að ráða starfsfólk í vaktavinnu í verslun fyrirtækisins á Keflavíkurflugvelli. Leitað er að glaðlyndum, snyrtilegum og reyklausum einstaklingum sem hafa góða samskiptahæfileika, lipra og þægilega framkomu, eru sveigjanlegir, geta unnið undir álagi og sýnt frumkvæði í starfi. Starfið felst í sölu og áfyllingum í verslun. Einnig er óskað eftir starfsfólki á lager en unnið er í dagvinnu og er meirapróf æskilegt. Aldurstakmark er 20 ár. Hæfniskröfur: • Góður sölumaður með ríka þjónustulund • Reynsla af verslunarstörfum • Hæfni í mannlegum samskiptum • Gott vald á íslenskri og enskri tungu Umsækjendur þurfa að geta hafið störf fyrir 1. júní. Umsóknum skal skilað inn rafrænt á heimasíðu Fríhafnarinnar, sjá www.dutyfree.is fyrir fimmtudaginn 17. febrúar. Upplýsingar um starfið veitir Sóley Ragnarsdóttir, soley.ragnarsdottir@isavia.is, starfsmannaþjónustu.

.

Fríhöfnin ehf. annast rekstur 6 verslana í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Félagið er stærsta verslunarfyrirtækið í flugstöðinni með um 100 starfsmenn. Stærstu vöruflokkarnir í verslunum félagsins eru áfengi, tóbak, snyrtivörur, fatnaður og sælgæti. Fríhöfnin er framsækið fyrirtæki í síbreytilegum ferðaheimi þar sem markmiðið er að bjóða upp á gæðavörur á góðu verði í samkeppni við verslanir á erlendum flugvöllum. Fríhöfnin leggur áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa.

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!

VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 27. JANÚAR 2011

17


FS-ingur vikunnar er... VOT TAÐAR LÍFR ÆNAR HÚÐVÖRUR

NÝ T T Í HEIL SUHÚSINU KEFL AV ÍK L AVER A HÚÐVÖRUR K YNNINGAR AF SL ÁT T UR

20%

ÁN PAR ABEN OG ANNAR A AUK AEFNA SNYRT IFR ÆÐINGUR VERÐUR Á S TAÐNUM, FÖS T UDAGINN 2 8 . J A N Ú A R , K L . 1 4 -1 8

HRINGBRAUT 99 KEFLAVÍK

FRÉTTAVAKT VÍKURFRÉTTA ER ALLAN SÓLARHRINGINN Í SÍMA 898 2222

B

jarki Brynjólfsson er FS-ingur vikunnar að þessu sinni en hann tekur virkan þátt í félagslífi skólans og er metnaðarfullur námsmaður. Bjarki er 18 ára og stundar nám á náttúrufræðibraut. Hann vinnur einnig með skóla hjá föður sínum við þrif á Verkfræðistofu Suðurnesja en hefur lítinn sem engan tíma til að stunda íþróttir. „Er einfaldlega of svalur fyrir þær,“ sagði Bjarki. Bjarki tók útskriftarferðina einni önn á undan útskriftinni en hún var til Mexíkó og er hann nýkominn heim. Einnig er Bjarki formaður MORFÍs ræðukeppninnar sem er stór hluti af félagslífi menntaskóla á Íslandi.

Uppáhalds...

Kvikmynd: Inception. Sjónvarpsþættir: How I Met Your Mother. Hljómsveit: Muse. Skemmtistaður: Coco-Bongo í Mexíkó. Vefsíða: www.surfthechannel.com en þar getur maður horft á sjónvarpsþætti frítt. Staður: London í Englandi. Drykkur: Pinacolada Skyndibiti: Of dannaður fyrir skyndibita. Lið í enska boltanum: Liverpool, því miður. Fag í skólanum: Stærðfræði. Kennari: Gunnlaugur Sigurðsson stærðfræðikennari. Hann er mjög ástfanginn af sínu fagi.

Spurningar…

Hvert er framtíðarstarfið? Vonandi verð ég læknir en það er alla vega stefnan og þá lýtalæknir. Hvor er betri í fótbolta, Messi eða Ronaldo? Lionel Messi því hann er ekki svona mikil Hollywood-stjarna eins og Ronaldo. Hvaða fimm vefsíður skoðar þú mest (fyrir utan facebook)? Mbl.is, visir.is, pressan.is, surfthechannel.com og fotbolti.net. Hvert var áramótaheitið í ár? Ég set mér ekki áramótaheit. Þetta er of mikil hjátrú að mínu mati þó þetta sé bara markmið fólks þá stendur aðeins brot af því við það. Borðar þú þorramat? Nei, eiginlega ekki. Alla vega ekki súrsaðan mat. Annars borða ég harðfisk, sviðasultu og þessháttar. Hvað gerir formaður MORFÍs? Hann heldur utan um keppnina, tímaramma, dagsetningu fyrir úrslitakeppnina og að allt fari eftir lögum keppninnar. Þetta starf er hrikalega skemmtilegt og ekkert erfitt né tímafrekt. En þegar koma upp deilumál eins og um daginn þegar MH og FVA voru að deila um hvaða dag þeir ættu að keppa, þá drógum við um dagsetningu sem varð óvart aðfangadagur svo við þurftum að fresta keppninni.

Skyggnilýsingarfundur Þórhallur Guðmundsson miðill verður með opinn miðilsfund sunnudaginn 30. janúar kl. 20:30 í húsi félagsins að Víkurbraut 13 í Keflavík. Húsið opnar kl. 20:00. Aðgangseyrir kr. 1500,Allir velkomnir. Stjórnin.

DVD

MARKAÐUR DVD-mynda sölumarkaður Er að Baldursgötu 14 á móti Skyndibarnum. Opið alla daga frá 13.00 - 18.00 út janúar. Mikið magn titla, gott verð. Verið velkominn.

18

VÍKURFRÉTTIR I 4. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR

Bjarki Brynjólfsson

Matreiðslumeistarar Lava í New York

M

atreiðslumeistarar Lava, veitingastaðar Bláa lónsins höfðu umsjón með veitingum á viðburði Iceland Naturally sem fram fór í Scandinavian House í New York. Bleikja, lax, humar, lamb og skyr var á meðal þess sem beið gesta. Hátt í 250 gestir sóttu viðburðinn og var fjöldi blaðamanna á meðal þeirra. Tískusýning 66°North á 2011 línu fyrirtækisins var aðalatriði viðburðarins. Íslensk tíska, matur og drykkir sem voru í höndum Reyka Vodka féllu í góðan jarðveg á meðal gesta viðburðarins. Viktor Örn Andrésson, yfirmatreiðslumeistari Lava, og Magnús Héðinsson yfirmaður veitingasviðs Bláa lónsins voru ánægðir með viðburðinn og viðbrögð gesta við íslenskum mat. „Það var mjög ánægjulegt að finna hversu mikinn áhuga gestir höfðu á matnum sem við bárum fram þetta kvöld. Ferskleiki og hreinleiki er einkennandi fyrir íslenskt sjávarfang og gestirnir kunnu vel að meta gæði matarins,“ sagði Viktor.

Viktor Örn Andrésson, yfirmatreiðslumeistari Lava, veitingastaðar Bláa lónsins. AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001


Ellakajsa Nordström í gestavinnustofu í Vogum

S

ænski listamaðurinn Ellakajsa Nordström dvelur nú um stundir á Íslandi í gestavinnustofu sem Sveitarfélagið Vogar hefur nýlega sett á laggirnar. Ellakajsa mun starfa að listsköpun sinni í Hlöðunni, Egilsgötu 8 í Vogum fram til 14. febrúar næstkomandi. Ellakajsa hefur tekið þátt í samsýningum víða ásamt því að halda einkasýningar. Hún lagði stund á nám í myndlist í Englandi og í Stokkhólmi þar sem hún er nú búsett. Nánari upplýsingar um verk hennar má m.a. finna á http://ellakajsanordstrom.blogspot.com/

Árshátíð

Félags eldri borgara á Suðurnesjum Verður haldin 6. febrúar nk. kl. 18:00 í Stapa, sem er jafnframt 20 ára afmæli félagsins. Miðaverð sama og í fyrra kr. 5000.-

AuglýsingasímiNN er 421 0001

Dagskrá: Formaður skemmtinefndar setur skemmtunina. Formaður eldri borgara á Suðurnesjum Eyjólfur Eysteinsson flytur ávarp. Veislustjóri: Egill Ólafsson Einsöngur: Sigrún Hjálmtýsdóttir Tvísöngur: Sigrún og Egill Ólafsson Þriggja rétta kvöldverður ásamt fordrykk í anddyri kl. 18:00. Aðgöngumiði gildir sem happadrættismiði. Okkar sívinsælu Grænu vinir spila fyrir dansi. Rúturferðir kl. 17:30 frá þeim stöðum sem miðar eru seldir þ.e. Sandgerði: Jórunn, s. 423 7601, Garður: Auðarstofa Ingibjörg, s. 896 7935 Vogar: Guðlaugur, s. 424 6501, Grindavík: Eyrún, s. 426 8087, S.B.K: s. 420 6000, Hafnir: Jón, s. 421 6919. Nesvellir: Eygló, s. 420 3440. Miðaverð innifalið í rútufargjaldinu. Fjölmennum.

Gallerí Listatorgi Sandgerði

30% afsláttur

Skemmtinefndin.

laugardag og sunnudag

Geymið auglýsinguna.

NESDEKK léttir þér kaupin á nýjum vetrardekkjum! Þú færð hágæða vetrardekk strax og borgar þau á tólf mánuðum - Vaxtalaust! Í stað þess að aka um á slitnum dekkjum og vonast eftir mildum vetri er skynsamlegt að vera búinn undir allar aðstæður. Við erum með hágæða vetrardekk frá TOYO og BFGoodrich.

VAXTALAUST LÁN Í ALLT AÐ 12 MÁN. 0 3333 42

r ð a r ra u t b

9

N

ja

Nesdekk - Njarðarbraut 9 - Reykjanesbæ - 420 3333

Auglýsingasími Víkurfrétta er 421 0001

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!

VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 27. JANÚAR 2011

19


Starfsemin hjá Dan skiptist í tvo hluta. Annars vegar eru það húðverndunarvörurnar, sem seldar eru undir vörumerkinu Alkemistinn, en alkemisti þýðir gullgerðarmaður.

RISAÞ ÍG

Gullgerðarmaður í skotfærageymslu Í

4 Dan Coaten vinnur að framleiðslu á húðverndarvörum og tei

f yrr verandi skotfærageymslu uppi á Ásbrú, þar sem úti geisar norðangarri og vindur, vinnur breskur jurtalæknir að framleiðslu á húðverndunarvörum og te á meðan börn og unglingar dansa ballett, jazzballet og aðra skemmtilega dansa hinum megin í húsinu. Dan Coaten lærði phytotherapy, eða jurtalækningar, í heimalandi sínu. Í jurtalækninganáminu var lítið jurtaapótek hluti af skólanum og þar lærðu nemarnir um ýmis krem og aðrar vörur. Eftir að námi lauk fékk Dan meiri og meiri áhuga á því að framleiða ýmsar vörur, auk þess sem hann fór í nám í notkun ilmkjarnaolía. Í dag hefur Dan haldið fjölda fyrirlestra og vinnustofa um jurtalækningar og ilmkjarnaolíur, auk þess að hafa gefið út bókina “Make Your Own Essential Oils and Skin-Care Products”. En hvað dregur breskan jurtalækni til Íslands? Jú, það er klassíska sagan - ástin. Unnusta Dan er Bryndís Einarsdóttir, Njarðvíkingur og dansari með meiru, sem rekur Bryn Ballett Akademíuna í hinum hluta hússins. Það var samt ekki Bryndís sem dró Dan til Íslands, heldur einmitt öfugt. Bryndís var farin að tala um að flytja til Frakklands, gera upp sveitasetur og setja upp listdansskóla

20

þar. Dan hafði komið hingað með Bryndísi nokkrum sinnum og varð ástfanginn af orku Íslands, eldvirkninni, hreina loftinu og vatninu og ýtti við Bryndísi að koma heim. Ísland var alveg í takt við það sem Dan vildi gera og vildi að vörurnar stæðu fyrir. Eins og Dan lýsir þessu “Ísland er eins og stórt eimunarkerfi, með ísinn efst og eldvirknina undir”. Þau fluttu heim sumarið fyrir hrun - en Dan sér ekki eftir því að hafa komið. Starfsemin hjá Dan skiptist í tvo hluta. Annars vegar eru það húðverndunarvörurnar, sem seldar eru undir vörumerkinu Alkemistinn, en alkemisti þýðir gullgerðarmaður. Undir

VÍKURFRÉTTIR I 4. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR

merkinu Grasakver er svo boðið upp á jurtate. Frekari vörur eru í pípunum, svo sem jurtabragðefni og þurrkaðar jurtir til matargerðar. Sérstaða allra þessara vara liggur í því að þær eru allar lífrænt vottaðar og er hreinleiki varanna Dan mjög mikilvægur. Dan hafði nokkra reynslu af því að reka jurtalækningastofu sína í Bretlandi, þó að ýmslegt sé öðruvísi í núverandi starfsemi. En finnur hann fyrir miklum mun að stunda viðskipti á Íslandi miðað við Bretland? Dan svarar því játandi: “Það er allt opnað þegar það kemur inn í landið [í tollinum, innsk. blaðamanns]. Mér fannst það mjög skrýtið til að byrja með, ekki bara frá viðskiptalegu sjónarmiði, heldur líka bara persónulega. Og skattarnir eru háir”. Dan er þó á því að gott sé að byggja upp fyrirtæki á Íslandi og telur mikla möguleika fyrir fyrirtæki á Ásbrú og svæðið gott til uppbyggingar viðskipta og tengslamyndunar. Í dag geta Suðurnesjamenn nálgast vörur Alkemistans og Grasakvers í dansverslun Bryn Ballett Akademíunnar. Alkemistinn var kynntur í þætti Karls Berndsen, Nýtt útlit, og vörurnar fást í verslun Karls, Beauty Bar en vörur Grasakvers í Yggdrasil og Búrinu. Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar selur húðvörulínu Al-

kemistans sem ætluð er körlum. Það er klárlega nokkuð einstakt að vera með lífræna húðvörulínu ætlaða körlum og segir Dan viðtökurnar þar hafa verið mjög góðar, sérstaklega þegar hann kynnti vörurnar þar fyrir jólin. Framtíðarplönin gera ráð fyrir mun fleiri sölustöðum og að fara með vörurnar á erlendan markað. Það er nú þegar áhugi frá aðilum í Japan, Ísrael og Bandaríkjunum. Dan er einnig í viðræðum við fleiri heilsuverslanir og stærri verslanakeðjur hérlendis. Það er því ljóst að við eigum eftir að

sjá meira frá Alkemistanum og Grasakveri í framtíðinni. Hvað vill Dan segja við þá sem hafa hugsað um að fara út í viðskipti og rekstur? “Þú þarft að hafa góða áætlun. Aðalatriðið er að hafa ástríðu fyrir því sem þú ert að gera, eiga drauminn, og láta svo bara verða af því. Það er alltaf hægt að fá aðstoð frá ýmsum aðilum varðandi áætlanir og annað þess háttar. Svo lengi sem þetta er eitthvað sem þig virkilega langar að gera, þá er alveg sama hversu erfitt þetta verður, þú heldur alltaf áfram”. AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001


Ertu fulltrúi, ISAÞORRABlÓT ráðgjafi eða Í GARÐINUM! Þ teppahreinsir? orr abl ót Suð urn esj am ann haldið í Garðinum sl. laugar a var dag og voru yfir 650 manns í mat og skemmtun í íþróttahúsinu í Garði. Þorrablótið er sam starfsverk efn i Bjö rgnuar sveitarinnar Ægis og Knattspyr nuf Víðis í Garði en þetta er í ann élagsins að sinn sem þorrablótið er haldið. Það var Axel Jónsson, maður ársins 2010 á Suðurnesjum, sem sá um þorramatinn ásamt sínu fólk i í Skólam at. skemmtun var á kvöldinu Fjölbre ytt og síðan var dansað fram á nótt me ð Ingó og veð urguðunum. Veislustjóri var Logi Bergmann Eiðsson.

Árlega fletta Íslendingar 100 milljón sinnum upp á Já.is og Símaskráin kemur út í 150 þúsund eintökum.

Ef þú vilt breyta skráningu þinni hafðu þá samband við þjónustufulltrúa okkar í síma 522 3200, farðu inn á Já.is eða sendu

Skráningum í Símaskrána lýkur 31. janúar.

-er svarið

ENNEMM / SÍA / NM44258

tölvupóst á ja@ja.is.

FRÉTTAVAKT VÍKURFRÉTTA ER ALLAN SÓLARHRINGINN Í SÍMA 898 2222

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!

VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 27. JANÚAR 2011

21


VF.IS

FRÉTTIR

SPORT

FRÉTTAYFIRLIT VÍKURFRÉTTA ... síðustu

NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS

7 dagar á vf.is

Björgunarfólk í hættu vegna hraðaksturs við slysstað Alltof algengt er að ökumenn aki of hratt framhjá slysavettvangi þar sem lögreglu- og sjúkraflutningamenn eru að störfum. Ein af meginreglum umferðarlaga er að vegfarandi skal sýna tillitssemi og varúð sem að eigi leiði til hættu eða valdi tjóni eða óþægindum. Eitt það fyrsta sem viðbragðsaðilar gera þegar þeir koma á vettvang er að koma í veg fyrir frekara slys. Það gera menn t.d. með því að leggja björgunartækjum upp með þeim hætti að það skýli björgunarmönnum og svo eru notuð viðvörunar- og neyðarljósin og eftir atvikum umferðinni stýrt af lögreglu. Ökumenn eiga ávallt að sýna ítrustu varkárni þar sem þeir sjá blá blikkandi ljós og hægja vel á sér við slysstaðinn, segir í upplýsinum frá lögreglu.

Ástand fyrirtækja á Suðurnesjum verst allra á landsbyggðinni Ástand fyrirtækja á Suðurnesjum er slæmt í dag og gæti farið versnandi að öllu óbreyttu. Fjörutíu og þrjú prósent fyrirtækja á landsbyggðinni eru í verulegum fjárhagsvandræðum og fjórtán prósent eru í alvarlegum vanskilum og ógjaldfær. Ástandið er þó verst á Suðurnesjum en hér er rúmlega helmingur fyrirtækja sem sér fram á gjaldþrot að óbreyttu. Iðnaðarráðherra skipaði starfshóp í nóvember til að fjalla um lánastarfsemi Byggðastofnunar, þar sem eigið fé stofnunarinnar var komið undir lögbundið lágmark. Stjórnendur telja að stofnunin þurfi að leggja fram um einn og hálfan milljarð króna á afskriftarreikning til viðbótar því sem áður hefur verið lagt fyrir. Samhliða vinnu starfshópsins var fyrirtækið Creditinfo fengið til að vinna úttekt á stöðu fyrirtækja á landsbyggðinni en úttektin náði til tæplega 10 þúsund fyrirtækja. Samkvæmt þessari úttekt eiga um 43 prósent fyrirtækja við alvarleg fjárhagsvandræði að stríða og munu að óbreyttu lenda í alvarlegum vanskilum innan tólf mánaða. Fjórtán prósent fyrirtækja fá ekki á sig svokallað CIP áhættumar, þar sem þau eru nú þegar metin ógjaldfær eða í vanskilum. Í byggingar- og mannvirkjageiranum er staðan verst en áhættumat þessara fyrirtækja bendir til að fjörtíu prósent þeirra séu með áhættu umfram eðlileg mörk, og nítján prósent fyrirtækjanna séu ógjaldfær.

Iðnaðarráðherra falið að stytta leigutímann Ríkisstjórnin ákvað að fela iðnaðarráðherra í samráði við fjármálaráðherra, að taka upp viðræður við HS orku, og eigendur félagsins, Magma Energy, og sveitarfélög sem landeigendur og eigendur auðlinda, um að stytta leigutíma nýtingarréttar jarðhitaauðlinda. Þetta er í samræmi við stefnumörkun stjórnvalda. Að auki er lögð áhersla á að tryggja ríkinu ótímabundinn forkaupsrétt á hlutum Magma í HS orku.

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja rekin með 35 milljóna tekjuafgangi Heilbrigðisstofnun Suðurnesja var á árinu 2010 gert að spara um 86,5 milljónir. Það tókst og gott betur með samstilltu átaki starfsmanna því samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðu er 35 milljóna tekjuafgangur, sem er tæplega 2% af heildarveltu síðasta árs. Heildarvelta ársins 2010 var 1.852 milljónir og þar af nam rekstrarframlag ríkisins 1.713 milljónum eða 92,5%. Stærsti kostnaðarliðurinn var sem fyrr launakostnaður. Hann nam á árinu 1.389 milljónum, sem er um 47 milljónum lægri upphæð en árið 2009. Annar rekstrarkostnaður nam um 407 milljónum og lækkaði um 56 milljónir frá árinu 2009.

... og meira á vf.is alla daga! 22 22

SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0009

VÍKURFRÉTTIR I 4. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR

TIL LEIGU

Hafnargata 90 e.h. - S. 420 6070

Gisting Akureyri! Tilboð. Frá 15. nóv – 15. apríl er vikuleiga með tveim uppábúnum rúmum, kr. 52.000 sjá gistingamaro.is. Sími 461 5403. Stúdíóíbúð, hagstæð leiga. S. 895 8230 og 860 8909. U.þ.b. 50 m 2 atvinnuhúsnæði við Víkurbraut, hagstætt leiguverð. Uppl. í síma 895 8230 og 860 8909. Ýmsar stærðir og gerðir af herbergjum, með eða án húsgagna, með sameiginlegu eldhúsi og baðherbergi eða sér eldhús og bað, með eða án húsgagna. Aðgangur að gufubaði og borðtennisborði. Internet og orka innifalin og allur sameiginlegur kostnaður. Góð staðsetning og hagstætt leiguverð. Uppl. í síma 895 8230 og 860 8909. Nýl. 4ra herb. raðhús í I-Njarðvík til leigu. Laust strax. Uppl. í s: 861 5599. Falleg 90m2 risíbúð m/2 stórum herbergjum í 3ja hæða húsi Njarðvík. Leiga 90 þús. pr. mán. Laus 1. feb. Uppl. í síma 777 3878. Innri Njarðvík 4ra herbergja íbúð við Tjarnabakka laus strax leiga 100 þús. + hiti og rafmagn. Upplýsingar í síma 696 4355.

TIL SÖLU

ÝMISLEGT

2 AEG klæliskápar 180 cm á hæð, frystikista 580 lítra, ein AEG frystikista 331 lítra. Uppþvottavél AEG, Eldavél AEG uppl. í síma 821 5618. Allt eins árs gamalt.

Tek að mér allskonar viðgerðir á bílum, sláttuvélum. Er með greiningartölvu til að bilanagreina margar tegundir bíla. Vanur maður, 20 ára reynsla, sanngjarnt verð! Uppl. S: 864 3567.

ÖKUKENNSLA Kenni á Toyotu Avensis til almennra ökuréttinda. Nánari uppl. í síma 869-5399. Elín Ólafsdóttir

HEILSA Meiri orka – Betri líðan! H3O Pro Isotonic drykkurinn, ShapeWorks & flr. góðar vörur. Ásdís og Jónas Herbalife dreifingaraðilar. S: 843-0656 (Á), 864-2634 (J) og 421-4656. Tölvupóstur: asdisjul@internet.is Heimasíða/netverslun: http:// www.betriheilsa.is/aj

EINKAMÁL Ferðafélagi óskast. Rúmlega sjötugur karlmaður óskar eftir kvenkyns ferðafélaga til að fara með til sólarlanda. Værir þú í slíkum hugleiðingum sendið þá bréf merkt „Beggja hagur“ til skrifstofu Víkurfrétta.

SPÁKONA

Opið frá kl. 8 -17 virka daga www. frumherji.is

FUNDARBOÐ

120m einbýli til leigu miðsvæðis í Keflavík. Laus frá 1. feb. 120 þús. á mán. + rafm. og hiti. Uppl. í síma 691 1535. 2

Bókhald & skattur ehf. Iðavöllum 9, S: 421-8001 / 899-0820 Ingimundur Kárason viðskiptafræðingur cand. oecon. Netfang: ingimundur@mitt.is

GÆLUDÝR

Til leigu 2ja herbergja íbúð á góðum stað í Keflavík. Íbúðin er laus. Uppl. í síma 897 5242 og 863 0458.

90m íbúð til leigu í Njarðvík. Falleg íbúð í tvíbýli. Upplýsingar í síma 892 3987.

Bókhald, ársreikn, skattframtöl og stofnun félaga.

BIFREIÐASKOÐUN

Fundin kisa Kisi leitar eiganda síns. Vinsamlega hafið samband ef þið þekkið köttinn í síma 421 1304/661 4647

2

BÓKHALD & SKATTUR ehf.

Tarot og spilalagnir. Hvað færir nýja árið þér? Einstaklingar / hópar (t.d. saumaklúbbar). Kem einnig í heimahús. Birna sími 616 9523.

Falleg 3 herbergja íbúð til leigu á góðum stað í Keflavík. Laus í febrúar. Nánari upplýsingar í síma 895 6475.

Neðri hæð í tvíbýli til leigu. 104 fm 4ra herb. íbúð til leigu á 100 þ. GÆLUDÝR LEYFÐ! Hiti og rafmagn innifalið. Uppl. 771 6674 Martin.

Búslóðaflutningar og allur almennur flutningur. Er með 20 rúmmetra sendibíl/kassabíl með lyftu. Uppl. í síma 860 3574 Siggi.

Njarðarbraut 7, Sími 570 9090.

Ertu meðvirk / ur? Coda fundur í safnaðarheimilinu Kirkjulundi Keflavíkurkirkju á mánudögum kl. 19:30 og á föstudögum kl. 19.30. Allir velkomnir ! Heimasíða www.coda.is

Þjónustumiðstöðin Nesvöllum

Öll almenn

Vikan 27. jan. - 2. feb. nk.

pípulagningaþjónusta

• Bingó • Gler-, keramik- og leirnámskeið • Handavinna • Leikfimi - dans- boltaleikfimi. • Línudans • Félagsvist • Hádegismatur • Síðdegiskaffi

Viðgerðir - Nýlagnir Gerum tilboð

2 herbergja íbúð til leigu í Njarðvík 75.000 kr. með hita og rafm. Laus 1. feb. Uppl í s: 898 3743.

Léttur föstudagur á Nesvöllum 28. janúar nk. kl. 14:00 Harmonikufélagar leika fyrir dansi frá kl. 14:00 - 16:00

3 herbegja íbúð í góðu fjölbýli í Vogum til langtímaleigu. Leiguverð 90 þ. með hússjóð. Uppl í síma 892 3226.

Nánari upplýsingar í síma 420 3400 eða á www.nesvellir.is/

Nú pantar þú og greiðir smáauglýsingar á vef Víkurfrétta, vf.is/smaauglysingar

sími 864 0966 - byrehf@simnet.is

Vantar þig fagmeistara? www.mb.is

AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001


SPORT

Sviptingar í leikmannamálum hjá Suðurnesjaliðum M

iklar sviptingar hafa veri ð í körfunni á Suðurnesjum í þessari viku þar sem leikmenn hafa komið og farið. Fyrst er að nefna þegar Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Njarðvíkurkvenna fékk til liðs við grænar miðherjann Juliu Demirer en hún spilaði með silfurliði Hamars á síðustu leiktíð. Það dugði þó ekki fyrir seinasta deildarleik þeirra þar sem þær töpuðu fyrir KR með 10 stigum í DHL-höllinni. Daginn eftir ósigur Njarðvíkurkvenna kom í ljós að karlaflokkurinn þeirra var að bæta við sig tveimur útlendum leikmönnum. Þetta voru þeir Jonathan Moore sem er 202 cm framherji og Nenad Tomasevic sem er 193 cm og spilar sem bakvörður. Stuðningsmenn segja þetta björgunaraðgerðir en velunnarar félagsins sjá um kostnaðinn á leikmönnunum. Seinna þann dag kom það í ljós að Lazar Trifunovic hætti hjá Keflavík en það var samkomulag á milli hans og stjórnar körfuknattleiksdeildar Keflavíkur. Það er óhætt að segja að brotthvarf hans úr Keflavíkurliðinu sé skarð fyrir skildi. Lazar hefur spilað 7 leiki fyrir Keflavík í deildinni á þessu tímabili, en 8. leikurinn hans var gegn Stjörnunni og spilaði hann einungis rúmar 40 sekúndur þar sökum meiðsla. Í þessum 7 leikjum sínum hefur hann skorað 25 stig og hirt 11 fráköst að meðaltali. Hæst

Þrír NES íþróttamenn til Aþenu Lazar stóð sig vel og verður saknað hjá Keflavík. var stigaskor hans í leik gegn Fjölni, en þar skoraði kappinn 36 stig. Hann var einnig valinn maður Stjörnuleiks KKÍ á dögunum, sem segir margt um spilamennskuna hjá þessum strák. Njarðvíkingar sitja enn á öðru botnsæti deildarinnar með 8 stig en þeir töpuðu síðasta leik með aðeins einu stigi í Hólminum gegn Snæfelli. Það var frekar sárt tap því Njarðvík átti alla möguleika á að vinna leikinn. Keflavík er í toppbaráttuni og situr í 3. sæti með 20 stig og vann sannfærandi sigur á Stjörnunni síðasta leik en Thomas Sanders fór þar á kostum ásamt Magnúsi Gunnarssyni sem fann gamla skyttuformið þegar setti hann 7 þriggja stiga körfur. Grindavík er á toppi deildarinnar, jafnt Snæfelli með 24 stig. Grindavík var þó ekki í vandræðum í síðasta leik gegn Tindastóli en Grindavík sigraði örugglega með 11 stigum.

Shayla Fields og Njarðvíkurstelpur fengu liðsstyrk. Orðið á götunni er líka að Helgi Jónas sé búinn að finna sér Kana til að flytja til landsins og sé bara spurning hversu snemma hann komi í búning. Síðustu leikir í Iceland Express deild kvenna fór fram á síðustu dögum en þar eins og áður er sagt, lá Njarðvík fyrir KR 7060. Keflavík sýndi sína verstu hliðar gegn Hamar þegar þær sóttu þær heim í Hveragerði en þær töpuðu með 32 stigum, 95-63. Hamarsstúlkur hreinlega spörkuðu þeim úr Hveragerði með þessum sigri sínum. Grindavík er í næst neðsta sæti í deildinni en þær töpuðu einnig síðasta leiknum sínum eins og hin Suðurnesjaliðin tvö, 63-73 gegn Snæfelli. Karlarnir eiga nokkrar umferðir eftir áður en úrslitakeppnin hefst. Næstu leikir eru þannig að Njarðvík fær Stjörnuna í heimsókn í kvöld, Grindavík fær Hauka til sín í heimsókn einnig í kvöld og Keflavík fær svo Hamar í Toyotahöllina á morgun.

Strákarnir fjölmenna í fimleika

Elstu stelpurnar hjá Fimleikadeild Keflavíkur standa fyrir opinni fimleikaæfingu fyrir stráka í Fimleikaakademíunni. Æfingin verður 28. janúar frá kl. 20:30 til 22:00 og er þátttökugjald aðeins 500 kr. sem er ekki hátt verð fyrir að prófa flottasta fimleikahús á landinu. Aðeins komast 30 strákar að og er þegar orðið fullt á æfinguna. Æfingin er opin strákum fæddum 1996 og fyrr en aðeins tveir strákar æfa nú hjá félaginu á þessum aldri. „Þetta er góð leið til að fá stráka til að prófa þessa íþrótt

en okkur hefur skort stráka á þessum aldri í félagið,“ sagði Selma Kristín Ólafsdóttir, ein af stelpunum sem halda þessa æfingu. En hvernig kom þessi hugmynd? „Við vorum með kærasta- og vinaæfingu í vetur og þá kom þessi hugmynd upp þar sem mikið af strákunum skemmtu sér konunglega. Svo samtvinnaðist þetta fjáröflun hjá félaginu en við stefnum á æfingaferð á næstunni svo þetta er bara jákvætt.“ Fullt er á fyrstu æfinguna og voru viðbrögðin góð hjá

Íþróttasamband fatlaðra hefur valið þrjá iðkendur hjá Nes – íþróttafélagi fatlaðra á Suðurnesjum í hóp íslenskra keppenda sem taka þátt í alþjóðaleikum Specal Olympics í Aþenu, Grikklandi dagana 25. júní – 4. júlí 2011. Þetta eru þeir Sigurður Guðmundsson, Guðmundur Hallgrímsson og Jakob Gunnar Bergsson. Íþróttasamband Íslands sendir 38 keppendur á leikana í 8 íþróttagreinum; boccia, fimleikum, frjálsum íþróttum, golfi, keilu, knattspyrnu, lyftingum og sundi. Sigurður og Guðmundur keppa í knattspyrnu og Jakob Gunnar í frjálsum íþróttum en alls taka 7.500 keppendur þátt í leikunum frá 180 löndum í 22 keppnisgreinum og eru leikarnir haldnir fjórða hvert ár.

SpKef styrkir UMFG og boðar fleiri styrki SpKef sparisjóður mun styrkja grindvískan fótbolta næstu tvö árin en samstarfssamningur þess efnis var undirritaður nýlega af þeim Einari Hannessyni, sparisjóðsstjóra og Jónasi Þórhallssyni, varaformanni knattspyrnudeildar UMFG og stjórnarmanni til áratuga. Samningurinn er til tveggja ára og felur í sér að líkt og undanfarið verða auglýsingar frá SpKef sparisjóði á glæsilegum knattspyrnuvelli Grindvíkinga sem og á treyjum þeirra. „Við hjá SpKef viljum sýna í verki stuðning okkar við frábært íþróttastarf þeirra Grindvíkinga enda er starfssvæðið

þar okkur afar mikilvægt. Við vonum auðvitað að Grindvíkingum, sem og öðrum félögum á starfssvæðum okkar, gangi sem best og þessi stuðningur kemur sér vonandi vel. SpKef sparisjóður og fyrirrennarar hans hafa ætíð lagt áherslu á góð samskipti við samfélagið á hverjum stað fyrir sig og ekki er að búast við neinum breytingum hvað þetta varðar af okkar hálfu,“ sagði sparisjóðsstjóri. SpKef sparisjóður er um þessar mundir að ganga frá fleiri samstarfssamningum af svipuðum toga og mun á næstunni kynna þá nánar og hvað þeir fela í sér.

styÐjum strÁkan til sigurs

strákunum. Það er ljóst að nú þurfa strákarnir að sýna hvað í þeim býr en stelpurnar stefna á fleiri æfingar. „Þetta er bara byrjunin en út af mikilli eftirspurn ætlum við að halda þessu áfram og hafa þessar föstudagsæfingar fyrir strákana á meðan þeir mæta,“ sagði Selma Kristín.

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI!

TOYOTAHÖLLIN

föstudaginn, kl. 19:15, 28. janúar VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 27. JANÚAR 2011

23


SUMARSTÖRF HJÁ IGS 2011

Við bjóðum fjölbreytileg og skemmtileg störf í spennandi umhverfi flugheimsins. IGS leitar að öflugum einstaklingum í fjölbreytileg og skemmtileg störf hjá fyrirtækinu. Um er að ræða störf í Flugeldhúsi, Cateringu, Frílager, Frakt, Farþegaafgreiðslu, Hlaðdeild, Hleðslueftirlit, Ræstideild og Veitingadeild Mikil áhersla er lögð á þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, reglusemi, stundvísi, sveiganleika og árverkni. Unnið er á breytilegum vöktum. Umsækjendur þurfa í sumum tilfellum að vera tilbúnir til þess að sækja undirbúningsnámskeið og standast próf, áður en til ráðningar kemur.

Nánari upplýsingar um aldurstakmark og hæfniskröfur: CATERING Starfið felst m.a. útkeyrslu og annarri tengdri þjónustu sem fer um borð í flugvélar. Aldurstakmark er 20 ára, almennra ökuréttinda, vinnuvélaréttindi æskileg ,enskukunátta FRÍLAGER Lágmarksaldur 20 ár, tölvu- og enskukunnátta ELDHÚS: Lágmarksaldur 18 ár, íslensku- og/eða enskukunnátta VEITINGADEILD Lágmarksaldur 20 ár, góð tungumálakunnátta FRAKTMIÐSTÖÐ Lágmarksaldur 19 ár, tölvukunnátta, almenn ökuréttindi, vinnuvélaréttindi æskileg, enskukunnátta.

FARÞEGAAFGREIÐSLA Starfið felst m.a. í innritun farþega og annarri tengdri þjónustu við þá. Lágmarksaldur 20 ár, stúdentspróf æskilegt en ekki skilyrði, góð tungumála-og tölvukunnátta Umsækjendur þurfa að vera tilbúnir til þess að sækja undirbúningsnámskeið HLAÐDEILD: Lágmarksaldur 19 ár, almenn ökuréttindi, vinnuvélaréttindi æskileg, enskukunnátta RÆSTING FLUGVÉLA Lágmarksaldur 18 ár, almenn ökuréttindi, enskukunnátta. HLEÐSLUEFTIRLIT: Lágmarksaldur 20 ár, stúdentspróf æskilegt, góð tungumálakunnátta og tölvukunnátta.

Umsóknum er skilað inn rafrænt á heimasíðu IGS sjá www.igs.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.