42 tbl 2013

Page 1

Víkurfréttir

VELKOMIN Í LÁGT LYFJAVERÐ

Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær

Sími: 421 0000

Félagar í FEB fá 12% afslátt af öllum vörum og góð kjör á lyfseðilsskyldum lyfjum

Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001

Opið: Mánudaga-föstudaga. 9:00 - 19:00. Laugardaga 14:00 - 18:00.

Hringbraut 99 - 577 1150

vf.is

F IMMTUDAGUR INN 7. NÓ VE MBE R 2 0 13 • 42 . TÖLU BLA Ð • 34. Á RGA NGU R

Keflvíkingurinn Guðfinnur Sigurvinsson í síðdegisútvarpinu á Rás 2:

LJIRIDONA OSMANI

VÆRI TIL Í AÐ GALDRA PENINGA

UNG

www.lyfja.is

Frábært vöruúrval og þjónusta í Reykjanesbæ

MÓTAÐIST AF LÍFINU OG FÓLKINU HÉR

Betri kjör fyrir heldri borgara

Félagar í Félagi eldri borgara á Suðurnesjum njóta sérkjara í Lyfju Reykjanesbæ.

14

Tómas Knútsson fyrrum atvinnukafari og forsvarsmaður Bláa hersins:

Njarðvíkingurinn Maciek Baginski jafnar sig af einkirningasótt:

KVEÐUR UNDIRDJÚPIN SÁTTUR

KEM STERKARI TIL BAKA

af lyfjum utan greiðsluþátttöku

12% afsláttur

af lausasölulyfjum og öðrum vörum

Við stefnum að vellíðan.

SPORT

Lyfja Reykjanesbæ Krossmóa 4 Sími 421 6565

Afgreiðslutími: mán.–fös. 9–19 laugard. 10–16 sunnud. 12–16

Ý N N ZLU R VE

6

16%afsláttur

SÆLKERAVERZLUN MEÐ KJÖT OG FISK

FÍTON / SÍA

HÓLAGÖTU 15 // REYKJANESBÆ

einföld reiknivél á ebox.is

Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR

eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.

FLOTT GRILLVEÐUR UM HELGINA, HALLI HELGA GEFUR GÓÐ RÁÐ FÖSTUDAG OG LAUGARDAG UPPLÝSINGAR FÁST: RNB@SHIPOHOJ.IS // SÍMI 421 6070

auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is

WWW.SHIPOHOJ.IS


2

fimmtudagurinn 7. nóvember 2013 • VÍKURFRÉTTIR

MENNINGARVERÐLAUN REYKJANESBÆJAR

21,2% starfandi Reyknesinga vinnur á Keflavíkurflugvelli

Þriðjudaginn 12. nóvember kl. 18.30 verða menningarverðlaun Reykjanesbæjar, Súlan, afhent í Listasal Duushúsa. Við sama tækifæri verður styrktar- og stuðningsaðilum Ljósanætur færðar þakkir. Fulltrúar þeirra ásamt stjórnum menningarhópa og aðrir velunnarar menningarlífs bæjarins eru hvattir til að mæta.

M

GAMLIR FÓSTBRÆÐUR

TÓNLEIKAR Karlakórinn Gamlir Fóstbræður heldur tónleika laugardaginn 9. nóvember. Í Bíósal Duushúsa kl. 14:00. Í Grindavíkurkirkju kl. 18:00. Stjórnandi er Árni Harðarson og einsöngvari er Þorgeir Andrésson. Fjölbreytt efnisskrá, að mestu þekkt karlakórslög. Ókeypis aðgangur.

HÁALEITISSKÓLI

ATVINNA

Áhugasama kennara vantar í fullt starf á yngsta stigi. Menntunar og hæfniskröfur: Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla. Góð mannleg samskipti. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 2013. Nánari upplýsingar gefur Anna S. Guðmundsdóttir, skólastjóri í síma 420-3050 eða 694-5689. Sækja skal rafrænt um starfið á vef Reykjanesbæjar http://www.reykjanesbaer.is/stjórnkerfi/laus-storf

Jón Ragnar Reynisson forseti Keilis afhendir Arnóri Lundann

Arnór fékk Lundann S

amhliða Lundakvöldi Kiwanisk lúbbsins Keilis var ákveðið að árlega yrði veittur gripur til einstaklings sem að mati nefndar hefur látið gott af sér leiða og/eða unnið óeigingjarnt starf í þágu samfélagsins, bæjarbúa og/eða bæjarfélagsins Reykjanesbæjar. Verðlaunagripurinn er uppstoppaður Lundi á steini ásamt verðlaunaplötu og skjali. Nefndinni bárust fjölmargar tillögur um einstaklinga sem allir voru vel að því komnir að fá þessi verðlaun í ár. Lundann 2013 sem afhentur var í tólfta sinn hlaut Arnór B. Vilbergs-

son organisti og kórstjóri við Keflavíkurkirkju. Arnór hefur verið driffjöðrin í mjög öflugu kóra- og tónlistarstarfi að undanförnu. Má þar m.a. nefna U2 messu og Jesus Christ Superstar þar sem kór kirkjunnar réðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Þá gaf kórinn út hljómdisk sem tekinn var upp í Stapa. Söngskemmtunin Með blik í auga hefur verið haldin samhliða Ljósanótt undanfarin þrjú ár og fengið góðar viðtökur. Arnór hefur verið einn aðal forsprakkinn fyrir þá skemmtun, útsett öll lög og stjórnað hljómsveit.

HÖNNUNARSAMKEPPNI Hönnunarsamkeppni fyrir ungt fólk! Ungmennagarður rís í Reykjanesbæ við 88 Húsið. Íþrótta- og tómstundasvið Reykjanesbæjar efnir til hönnunarsamkeppni um merki garðsins. Merkið mun verða notað á litríka fána og á fleiri stöðum tengdum Ungmennagarðinum. 1. verðlaun 50.000 2. verðlaun 25.000 3. verðlaun 10.000 Áhugasamir sendi inn mynd af teikningunni, nafn og símanúmer á it@rnb.is fyrir 1. desember n.k. Íþrótta- og tómstundasvið Reykjanesbæjar

NESVELLIR Fimmtudaginn 7. nóvember kl.14:00 Das bandið skemmtir (hljómsveit Hrafnistumanna). Léttur föstudagur 8. nóvember kl. 14:00 Arnór og félagar Allir hjartanlega velkomnir

Nemendur að undirbúa skúlptúra sína sem verða brenndir í Bót næsta föstudag kl. 18:00.

i k i l au k n i ng í f lu g tengdri þjónustu á Keflavíkurflugvelli hefur skilað sér í auknum fjölda starfa íbúa í Reykjanesbæ. Samkvæmt könnun MMR, sem unnin var fyrir Atvinnu- og hafnasvið Reykjanesbæjar nú í október, starfa um 21,2% vinnandi íbúa á Keflavíkurflugvelli. „Þetta er gríðarlega jákvætt og mikilvægt fyrir okkur að eiga svo sterka stoð í flugþjónustunni“, segir Pétur Jóhannsson, framkvæmdastjóri Atvinnu- og hafnasviðs Reykjanesbæjar í tilkynningu frá Reykjanesbæ. „Hún er grundvöllur margra tækifæra í ferðaþjónustu. Við finnum fyrir þessu í auknum fjölda ferðamanna sem sækja hingað inn í bæinn og það hefur þá margfeldisáhrif út fyrir flugvallarsvæðið, sem ekki eru í þessum tölum“.

Fjölgun á vinnumarkaði í Reykjanesbæ

Y

fir 60,4% íbúa í Reykjanesbæ á aldrinum 18-67 ára voru á vinnumarkaði í október sl. miðað við 55,8% í febrúar á þessu ári. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem MMR gerði fyrir Atvinnu- og hafnasvið Reykjanesbæjar. Könnunin er unnin í samræmi við aðferðarfræði MMR. Þá kemur fram í könnuninni að fleiri íbúar vinna nú í fullu starfi en eða 79,6% á móti 75,6% í febrúar sl. Mesta fjölgunin er á fólki í afgreiðslu og þjónustu tengdum Keflavíkurflugvelli. „Þetta er ánægjuleg þróun fyrir Reykjanesbæ, bæði að fleiri hafa nú vinnu og fleiri vinna í fullu starfi“, segir Einar Magnússon, formaður Atvinnu- og hafnasviðs Reykjanesbæjar í tilkynningu frá Reykjanesbæ. „En við þurfum enn að styrkja atvinnugrunninn þannig að hér bjóðist vel launuð störf,“ segir Einar.

Gamlir Fóstbræður halda tónleika

K Eldur borinn að skúlptúrum í Bótinni - kl. 18 á föstudaginn

F

östudaginn 8. nóvember verður haldin Eldskúlptúrahátíð í Grindavík. Nemendur í 9.-10. bekk hafa sótt námskeið í tréskúlptúragerð þessa vikuna og endar námskeiðið á gjörning í fjörunni Bót þar sem eldur verður borin að skúlptúrunum. Grindvíkingar eru hvattir til þess að fylgjast með þessari hátíð í Bótinni kl. 18:00 á föstudaginn. Í vinabæ Grindavíkur í Finnlandi Rovaniemi er einnig haldin slík hátíð á þessum degi og má segja að þetta sé táknrænt fyrir samstarf bæjanna. Eldur verður borinn að skúlptúr þátttakenda sem athöfn til að fagna ljósinu sem fer minnkandi á þessum árstíma og til að minnast þess að sólin muni

rísa aftur úr hyldýpi myrkursins. Markmið námskeiðsins eru m.a. að vekja nemendur til umhugsunar um mátt eldsins í menningu okkar í fortíð, nútíð og framtíð og gefa þeim kost á að taka þátt í menningartengdri athöfn þar sem eldurinn og hinn óhefti kraftur hans er rannsakaður í tengslum við sköpunarkraft manna, s.s tilfinningar, ástríðu,hreyfiafl,eyðingarkraft o.s.frv. Verkefni þetta er unnið í samvinnu skólans og frístunda- og menningarsviðs Grindavíkurbæjar. Sérlegir leiðbeinendur á námskeiðinu er listkennararnir Guðný Rúnarsdóttir og Þóranna Dögg Björnsdóttir.

arlakórinn Gamlir Fóstbræður heldur tónleika í Bíósal DUUShúsa laugardaginn 9. nóvember nk. kl. 14.00 og sama dag kl. 18.00 í Grindavíkurkirkju. Ókeypis er á báða tónleikana. Stjórnandi kórsins er Árni Harðarson og einsöngvari með kórnum er Þorgeir Andrésson. Kórinn flytur fjölbreytta efnisskrá sem inniheldur að mestu þekkt karlakórslög. Karlakórinn Gamlir Fóstbræður er skipaður félögum sem hættir eru að syngja með starfandi Fóstbræðrum en vilja halda við sönghefðinni og góðum félagsskap. Kórinn var stofnaður 1959 og hefur alla tíð staðið þétt að baki og við hlið starfandi Fóstbræðra og komið fram á öllum hátíðarstundum Fóstbræðra. Það skal ítrekað að ókeypis er á báða tónleikana og eru eldri borgarar boðnir sérstaklega velkomnir.


H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 3 - 2 6 6 8

A-Class - bíll ársins 2013 Framúrskarandi hönnun, hrein meistarasmíð. Hjartsláttur nýrrar kynslóðar. Mercedes-Benz A-Class var valinn Bíll ársins 2013 af Bandalagi íslenskra bílablaðamanna. Við tökum undir það. Mercedes-Benz A180, CDI dísil, beinskiptur 6 gíra, verð frá 4.790.000 kr.

Holtsgötu 52 · Reykjanesbæ Sími 420 5000 · ksteinarsson.is

Þú finnur „Mercedes-Benz Ísland“ á Facebook

ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili Mercedes-Benz á Íslandi


4

fimmtudagurinn 7. nóvember 2013 • VÍKURFRÉTTIR

Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúklinga og annarra með skylda sjúkdóma

Lúxushótel og veitingastaður verða í byggingum sem reistar verða í hrauninu, í framhaldi af veitingastaðnum Lava. Nýju byggingarnar eru sýndar til vinstri á myndinni, umluktar nýju lóni. Tölvuteikning/Bláa lónið

LÖGGU FRÉTTIR Með fjóra kannabispoka í nærbuxunum

Kaffihúsa-spjall og pönnukökur! Tenglar FAAS á Suðurnesjum halda 2. fræðslufund vetrarins þriðjudaginn 12. nóvember 2013, kl. 16:30 í Selinu, Vallarbraut 4 ( Njarðvík) Reykjanesbæ.

Dagskrá: • Margrét Blöndal deildarstjóri heimahjúkrunar HSS, mun kynna þjónustu heimahjúkrunar á Suðurnesjum. • Ýmsar gagnlegar upplýsingar fyrir minnisskerta og þeirra aðstandendur • Fyrirspurnir og umræður. Allir velunnarar FAAS ásamt öllu áhugafólki um málefni félagsins velkomnir Við hvetjum fólk til að láta sig málið varða, styðja þannig við félagið og fá fræðslu um minnisskerðingu/heilbilun á heimaslóðum Kaffiveitingar á staðnum, enginn aðgangseyrir en frjáls framlög upp í kostnað, eru vel þegin. Kveðja FAAS tenglar á Suðurnesjum

Nýtt 5 stjörnu hótel byggt við Bláa lónið H

afinn er undirbúningur að byggingu lúxushótels við Bláa lónið og stækkun upplifunarsvæðis þess. Þetta verður 5 stjörnu hótel með 74 herbergjum ásamt nýjum veitingastað, umlukið bláu lóni. Hönnun er langt komin og stefnt er að því að verklegar framkvæmdir hefjist eftir ár og að hótelið verði opnað vorið 2017. Upplifunarhönnun er mikilvægur þáttur í undirbúningi en hún felur í sér að

skapa stemningu og andrúmsloft til að hámarka upplifun gesta. Bláa lónið muni í auknum mæli sækjast eftir betur borgandi ferðamönnum sem leita eftir nýjum ævintýrum. Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins, segir að félagið hafi fundið fyrir mikilli eftirspurn eftir aukinni upplifun og gistingu og telur Bláa lónið að nú sé rétti tíminn til að hefja undirbúning verkefnisins.

Villi verður með tilraunir á Bókasafninu

V

ilhelm Anton Jónsson eða Vi l l i n a g l b í t u r k e m u r á Bókasafn Re ykjanesbæjar fimmtudaginn 14. nóvember kl. 17:00 og sýnir börnum tilraunir úr nýju vísindabókinni sinni, ásamt því að ræða við börnin um vísindi og veturinn. Dagskráin er hluti af norrænu bókasafnavikunni sem haldin er um allt land vikuna 11. – 18. nóvember nk. Einnig verða heppnir þátttakendur dregnir úr þátttökupotti

Barnaverðlauna barnanna, sem fór fram á Bókasafninu og í skólabókasöfnum grunnskólanna í vor og sumar, og þeir heppnu verðlaunaðir.

Gott er að eiga góða að L andsmót Æskulýðsambands þjóðkirkjunnar fór fram í Reykjanesbæ helgina 25 til 27. október. Þetta var risastór viðburður! Þátttakendur voru yfir 700 talsins, ungmenni, leiðtogar og prestar frá öllum landshornum. Bæjarbúar hafa vafalítið séð ungt fólk á vappi um göturnar þessa daga, en gestir fengu afnot af tveimur grunnskólum, sundmiðstöð og íþróttahúsi. Bærinn okkar var þess vegna í sviðsljósinu og gestirnir höfðu heldur betur samanburðinn. Slík mót hafa verið haldin árlega í þrjá áratugi. Í fyrra fór landsmótið fram á Egilstöðum og næst verður það á Ísafirði. Yfirskriftin að þessu sinni, var „Energí og trú“ en í poppbænum hefur heiti þess dægurlags verið notað yfir þjónustu Keflavíkursóknar við ungt fólk í atvinnuleit. Meðal

annars var efnt til karnivals þar sem safnað var í framtíðarsjóð Hjálparstarfs kirkjunnar en sá sjóður styður ungt fólk til menntunar. Meðal annars bökuðu kvenfélagskonur í Keflavík pönnukökur sem voru seldar og runnu til þessa málefnis. Við prestar í Keflavíkurkirkju eru þakklát fyrir þá gestrisni sem bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ og starfsfólk sýndu þessum hópi. Móttökurnar voru slíkar að mótstjórn lýsti því yfir, að þær hefðu tekið fram öllu því sem þau hafa fengið að njóta hingað til. Hið sama sagði frú Agnes Sigurðardóttir biskup sem opnaði mótið. Fulltrúar bæjarins sem tóku svo vel á móti þessum stóra hópi eiga miklar þakkir skildar og flytjum við þeim blessunaróskir. Gott er að eiga góða að. Prestarnir í Keflavíkurkirkju

Til leigu skemma í Helguvík Skemman er stálgrindarhús ca. 570m2 að grunnflatarmáli reist á steyptum grunni með steyptri gólfplötu. Í húsnæðinu er aðstaða fyrir starfsmenn, kaffiaðstaða, salerni, sturtur sem og aðstaða fyrir skrifstofu. Skemman stendur á ca. 3.825m2 afgirtri lóð. Upplýsingar veittar á skrifstofu Landeyjar ehf. Hátúni 2b. 105 Reykjavík og í síma 594 4209.

K

arlmaður á þrítugsaldri reyndist vera með fjóra poka með kannabisefnum í nærbuxum sínum, þegar lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af honum á dögunum. Lögreglumaður veitti manninum athygli þar sem hann hélt til fyrir framan fjölbýlishús og virtist vera að bíða eftir einhverjum. Hann varð mjög flóttalegur þegar lögreglumaðurinn hafði tal af honum og eftir að hann hafði neitað að hlýða fyrirmælum var hann handtekinn og fluttur á lögreglustöð þar sem pokarnir fundust á honum. Annar karlmaður, einnig á þrítugsaldri var handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Sýnatökur staðfestu neyslu hans á kannabis. Lögregla fór í húsleit á heimili hans, að fengnum dómsúrskurði. Þar fundu lögreglumenn talsvert af tóbaksblönduðu kannabisefni og fimm neysluskammta af amfetamíni, sem geymdir voru í ísskáp. Loks var ökumaður handtekinn, en sýnatökur staðfestu að hann hafði neytt kannabisefna.

Leitaði til lögreglu eftir kannabisreykingar

S

extán ára piltur leitaði til lögreg lunnar á Suðurnesjum á sunnudagskvöld eftir að hafa veikst af kannabisreykingum. Hann var þá skelkaður, fölur og veiklulegur o g k v a ð s t ei g a erfitt með að anda. Hann sagðist hafa verið að reykja með félaga sínum sem hann vildi ekki nefna, né hvar þeir hefðu fengið fíkniefnin. Lögreglumenn fóru með drenginn á slökkvistöðina í Reykjanesbæ, þar sem sjúkraflutningamenn mældu blóðþrýsting hans, púls og blóðsykur. Þau atriði voru með eðlilegum hætti og var því farið aftur með piltinn á lögreglustöð og sóttu aðstandendur hans hann þangað. Jafnframt var barnaverndaryfirvöldum gert viðvart.

E

Eldur í íbúð út frá kerti

ldur kom upp í mannlausri íbúð í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina. Húsráðandi hafði farið út í bílskúr til að þrífa bifreið sína og skilið eftir logandi kerti á stofuborðinu. Þegar hann kom inn eftir hálftíma til að ná í hreinsiefni á bílinn var íbúðin orðin full af reyk. Skemmdir urðu á innanstokksmunum, en engan sakaði.


E N N E M M / S Í A / N M 5 9 970

Míla tengir heimili landsins við Ljósveituna. Við nýtum nútímatækni, fyrirliggjandi leiðslur og rými til að koma Ljósveitunni til heimila vítt og breitt um landið. Þannig á mikill fjöldi íslenskra heimila kost á háhraðatengingu á fljótlegan hátt í stað þess að þurfa að bíða í mörg ár eða áratugi eftir kostnaðarsömum framkvæmdum. Kynntu þér stöðugar háhraðatengingar Ljósveitunnar á mila.is

Hafðu samband við eftirtalda aðila til að kaupa þjónustu um Ljósveituna:

snerpa rétta leiðin

Colour: Pantone 2623 C C 70% M 100% Y 30% K 15%

Lífæð samskipta


6

fimmtudagurinn 7. nóvember 2013 • VÍKURFRÉTTIR

RITSTJÓRNARBRÉF HILMAR BRAGI

vf.is

ÚTGEFANDI: AFGREIÐSLA OG RITSTJÓRN: RITSTJÓRI OG ÁBM.: FRÉTTASTJÓRI: BLAÐAMENN:

Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Krossmóa 4, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Eyþór Sæmundsson, eythor@vf.is

AUGLÝSINGADEILD: Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is UMBROT OG HÖNNUN: Víkurfréttir ehf. Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0006, thorgunnur@vf.is Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0006 AFGREIÐSLA: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0000, rut@vf.is og Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is PRENTVINNSLA: Landsprent UPPLAG: 9000 eintök. DREIFING: Íslandspóstur DAGLEG STAFRÆN ÚTGÁFA: www.vf.is, m.vf.is og kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkur-frétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkur-frétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001

Mennt er máttur

Frábærar fréttir berast af árangri grunnskólanema á Suðurnesjum í samræmdum prófum í 4. og 7. bekk grunnskóla. Besti árangur frá upphafi segir Gylfi Jón Gylfason, fræðslustjóri Reykjanesbæjar, í frétt á vef Víkurfrétta. Í fréttinni segir að nemendur í Reykjanesbæ, Garði og Sandgerði hafi staðið sig afar vel á samræmdum prófum, en meðaltalsárangur nemenda í þessum bæjarfélögum er sá besti frá upphafi. Reykjanesbær er nú kominn vel yfir landsmeðaltal stærðfræði í 4. og 7. bekk og í íslensku í 4. bekk. Framfarir eru einnig í íslensku í 7. bekk. Meðaltal Suðurnesja er nú yfir landsmeðaltali í stærðfræði í 4. og 7. bekk í fyrsta skipti frá upphafi og er við meðaltal í íslensku í 4. bekk.

ig betur undirbúin undir grunnskólagöngu en áður, enda mikið og gott starf unnið í dag á leikskólunum og þar fer fram markviss undirbúningur fyrir grunnskólanám.

Við viljum búa börnum okkar örugga framtíð með afbragðskennslu sem gefur þeim tækifæri til að sækja sér góða menntun að loknu grunnskólanámi. Það markmið er nú að nást segir Gylfi Jón að lokum. Framhaldsnám á Suðurnesjum verður til umfjöllunar í næsta tölublaði Víkurfrétta. Hilmar Bragi Bárðarson

Það eru ekki mörg ár síðan ítrekað mátti sjá fréttir um það að nemendur á Suðurnesjum væru að skrapa botninn og í framhaldinu komu svo fréttir um brottfall nemenda þegar upp í framhaldsskólana var komið. Gylfi Jón Gylfason fræðslustjóri Reykjanesbæjar er því að vonum afar ánægður með árangurinn og segir að margir samverkandi þættir útskýri góðan árangur nemenda á svæðinu. Greinilegt er að kennarar eru að skila afbragðs vinnu. Þeir stýra samstarfinu við foreldra og hvetja nemendur til dáða þannig að þeir eru áhugasamir og hafa metnað til náms. Gott samstarf er milli skólanna og samræmd aðferðafræði og góður stuðningur frá sérfræðiþjónustu skóla. Auk þess skiptir stefnumótun einnig máli. Börn koma einn-

Tómas Knútsson, fyrrum atvinnukafari og forsvarsmaður Bláa hersins:

Kveður undirdjúpin sáttur T

ómas Knútsson, fyrrum atvinnukafari og forsvarsmaður Bláa hersins, er hættur að kafa. Búningurinn hans er kominn upp á vegg í vinnuaðstöðu hans á Vatnsnesi. Hann heldur sig því þó áfram í nálægð við hafið. „Ég fékk vírus í höfuðið sem mun ekki fara. Læknirinn minn ráðlagði mér að kafa ekki aftur,“ segir Tómas en bætir við að hann kveðji þó gallann og hafið sáttur. Hann muni áfram einbeita sér að verkefnum Bláa hersins og segir þau ekki vera sér ofviða þrátt fyrir að oft hafi hann verið við það að gefast upp í baráttunni. „Ég er líklega eini maðurinn í 18 ár á Íslandi sem hefur tínt upp rusl og hvatt aðra til þess að hjálpa mér við það. Á sama tíma hefur fólk hent rusli beint fyrir framan nefið á mér.“

Já-in gefa kraft Tómas vill sjá aukna samfélagsábyrgð þeirra sem hafa áhrif og fjármagn. Þannig verði samfélagið meira meðvitað. Heimurinn í dag kalli á sjálfbærni, endurvinnslu og ábyrgð. Hann segir þá sem hjálpað hafa Bláa hernum hafi notið þess og hugsað um eftir á hversu jákvætt það var. Slíkt efli samábyrgðina. „Eitt já kemur inn á milli og þá fæ ég svo mikinn kraft að ég gleymi

Fólk á launum við að taka rangar ákvarðanir Tómas segir handónýtar umhverfisstefnur að urða rusl eða kveikja í því eins og Íslendingar gera mikið ennþá á meðan þjóðir í kringum okkur séu löngu farnar að flokka sitt rusl. „Við getum ekki flaggað Íslandi sem hreinasta landi í heimi á meðan við förum eins illa með það og við gerum. Fullt af fólki þiggur laun fyrir það að taka rangar ákvarðanir í þ essum málum.“ Hann segir fólkið vera andlit Íslands og margir reyni að gera Ísland að áhugaverðum og vinsælum ferðamannastað. Öll vistkerfi eigi undir högg að sækja. „Sem betur fer finn ég fyrir ferskum vindum frá áhugafólki um þessi mál og margir leita til mín sem láta þau sig varða. Ég hef tvisvar á þessu ári farið í boði fyrirtækja til að kynna umhverfismál á ráðstefnum erlendis.“ Hann segir að fólk lifir bara í núinu og hugsar ekki hvaða áhrif það hefur á komandi kynslóðir. „Við getum alveg snúið dæminu við,“ segir Tómas vongóður.

„Ég vil fá sem flesta í lið með mér til að gera Ísland að bestu ímynd sem til er“ nei-unum og djöflast áfram.“ Hann segir að það sem best hafi virkað hingað til sé að taka myndir af drasli í umhverfi einhvers og senda honum, þá fái viðkomandi samviskubit og geri eitthvað í sínum málum.

Nota vatnið í þróunaraðstoð Þá segir Tómas Íslendinga eiga nóg af vatni og sér fyrir sér nýja umhverfissýn. Hann vill að allt sorp verði flokkað og búið til verðmæti og hráefni úr því úr öllu. Hann sér fyrir sér nokkrar öflugar flokkunarstöðvar um allt land sem tækju á móti ruslinu. Til séu samfélög þar sem allt rusl sé endurunnið sem verðmæti. Það sem ekki yrði hægt að nýta innanlands yrði sent með gámum til útlanda og borgað yrði fyrir futninginn með gámum af fersku vatni. „Þannig getum við hreinsað landið og vatnið yrði okkar þróunaraðstoð úti í heimi. Þriðjung jarðarbúa vantar vatn og við eigum nóg af því,“ segir Tómas. Tengslanet yrði með Rauða kross-

inum og Sameinuðu þjóðunum og neyðarvatnsbanki um allan heim. „Við eigum ekki að þurfa að gefa peninga í þróunaraðstoð þegar við getum gefið vatn.“ Fékk gluggastrending úr Hörpu Að mati Tómasar þarf að búa komandi kynslóðir undir þá ábyrgð að ákveða hversu lífvænlegt þær vilja hafa Ísland næstu áratugi. Hingað sé til dæmis kominn fiskistofn, makríll, sem sé að raska lífkerfinu í hafinu. „Lífkeðjur fara þangað sem þær lifa af. Hér gæti verið óætur fiskur í sjónum bara eftir nokkra áratugi. Á hverri klukkustund fara 15 þúsund tonn af plastrusli í hafið.“ Tómas er þessar vikurnar að smíða listaverk sem mun endurspegla einmitt þetta vandamál. Til verksins fékk hann gallaðan

gluggastrending sem átti að nota við að byggja tónlistarhúsið Hörpu, byggingu sem hann segir að komandi kynslóðir muni greiða næstu 40 árin. Hann sér fyrir sér að fyrirtæki eða stofnanir vilji leigja listaverkið til að hafa það á sínu svæði til vitundarvakningar. Margir stórir draumar Tómas er að vasast í ýmsu og á sér stóra drauma. Hann vill til dæmis standa fyrir söfnunarátaki á næsta ári; safna 50 milljónum og afhenda Landsbjörg sem fengi sínar aðildarsveitir til að hreinsa strandlengjuna og fjörurnar í sinni heimabyggð. „Sá sem á ruslið ræður hvað hann gerir við það, gott eða slæmt. Ég vil fá sem flesta í lið með mér til að gera Ísland að bestu ímynd sem til er.“


BLACK

EDITION


8

fimmtudagurinn 7. nóvember 2013 • VÍKURFRÉTTIR

Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 420 2400 UPPBOÐ Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Þriðjudaginn 12. Nóvember 2013 Akurbraut 20 fnr. 228-4732, Njarðvík, þingl. eig. Vignir Daðason, gerðarbeiðandi Reykjanesbær, þriðjudaginn 12. nóvember 2013 kl. 10:25. Brekkugata 6 fnr. 209-6070, Vogar, þingl. eig. Ragnar Þór Benediktsson, gerðarbeiðendur Sveitarfélagið Vogar og Vörður tryggingar hf., þriðjudaginn 12. nóvember 2013 kl. 11:15. Engjadalur 2 fnr. 228-8367, Njarðvík, þingl. eig. Bjarki Fjeldsted, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjanesbær, þriðjudaginn 12. nóvember 2013 kl. 10:35. Fífumói 4 fnr. 209-3168, Njarðvík, þingl. eig. Sigrún Alda Jensdóttir og Snorri Jónas Snorrason, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 12. nóvember 2013 kl. 09:45. Grófin 17b fnr. 228-5114, Keflavík, þingl. eig. Rafverkstæði Keflavíkur ehf, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., þriðjudaginn 12. nóvember 2013 kl. 13:30. Heiðarból 8 fnr. 208-8469, Keflavík, þingl. eig. Kenneth William Frederick, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 12. nóvember 2013 kl. 13:40. Heiðargerði 27 fnr. 229-1103, Vogar,

þingl. eig. Kristján Markús Sívarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Múrbúðin ehf., Sveitarfélagið Vogar og Tollstjóri, þriðjudaginn 12. nóvember 2013 kl. 11:05. Heiðargerði 3 fnr. 228-0510, Vogar, þingl. eig. Garðar Guðmundsson, gerðarbeiðendur Heiðargerði 3,húsfélag, Sýslumaðurinn á Blönduósi og Tryggingamiðstöðin hf, þriðjudaginn 12. nóvember 2013 kl. 10:55. Heiðarholt 26 fnr. 208-8826, Keflavík, þingl. eig. Sandra Guðnadóttir og Sveinn Óskar Bergþórsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 12. nóvember 2013 kl. 13:50. Hólabrekka landnr. 130008, Sandgerði, þingl. eig. Axel Már Waltersson, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga og Sandgerðisbær, þriðjudaginn 12. nóvember 2013 kl. 09:10. Klapparbraut 8 fnr. 209-5590, Garður, þingl. eig. Kristján Gunnarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sveitarfélagið Garður og Tryggingamiðstöðin hf, þriðjudaginn 12. nóvember 2013 kl. 08:55. Leynisbrún 5 fnr. 209-2039, Grindavík, þingl. eig. Fasteignafélagið Skim ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 12. nóvember 2013 kl. 11:40. Norðurvör 4 fnr. 209-2155, Grindavík, þingl. eig. Jóna Herdís Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbankinn hf., þriðjudaginn 12. nóvember 2013 kl. 11:50. Silfurtún 20 fnr. 209-5694, Garður, þingl. eig. Oddný Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður,

Sveitarfélagið Garður og Vörður tryggingar hf., þriðjudaginn 12. nóvember 2013 kl. 08:45. Suðurgata 6 fnr. 209-5063, Sandgerði, þingl. eig. Ólafur Ottó Crawford, gerðarbeiðendur Sandgerðisbær og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 12. nóvember 2013 kl. 09:25. Túngata 13 fnr. 226-7250, Grindavík, þingl. eig. Valdís Helga Lárusdóttir og Agnar Smári Agnarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 12. nóvember 2013 kl. 12:00. Vallarás 14 fnr. 230-0961, Njarðvík, þingl. eig. Monika Marta Malesa og Jacek Malesa, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 12. nóvember 2013 kl. 09:55. Miðvikudaginn 13. nóvember 2013 Háteigur 14 fnr. 208-8294, Keflavík, þingl. eig. Gunnar H Pálsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Olíuverslun Íslands hf, miðvikudaginn 13. nóvember 2013 kl. 09:00. Kópubraut 23 fnr. 228-0365, Njarðvík, þingl. eig. Sólveig Steinunn Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Reykjanesbær og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 13. nóvember 2013 kl. 09:35. Melavegur 11 fnr. 224-6604, Njarðvík, þingl. eig. Haraldur Gíslason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Reykjanesbær, Sýslumaðurinn í Keflavík og Vörður tryggingar hf, miðvikudaginn 13. nóvember 2013 kl. 09:25.

Sýslumaðurinn

í Keflavík, 5. nóvember 2013, Ásgeir Eiríksson, sýslumannsfulltrúi

Fjölmennt skemmtikvöld í Krossmóa D

ömu- og herrakvöld var haldið í verslunarmiðstöðinni Krossmóa í Reykjanesbæ í síðustu viku. Verslanir buðu upp á ýmis tilboð og boðið var upp á fjölbreytt skemmtiatriði í göngu-

götunni. Meðal annars mætti Eyþór Ingi og söng og sama gerðu kórfélagar úr kór Keflavíkurkirkju. Meðfylgjandi myndir voru teknar við þetta tækifæri. Fleiri myndir á vf.is

ALMENN VERSLUNARSTÖRF

ATVINNA VÉLVIRKI – RAFVIRKI - RAFEINDAVIRKI

Gagnaver Verne leitar að öflugum vél-, rafeinda- eða rafvirkja. Við leitum að starfsmanni sem er tilbúinn að takast á við ögrandi, krefjandi og spennandi starfsumhverfi þar sem ríkar kröfur eru gerðar til starfsmanna. Samtímis taka þátt í uppbyggingu á nýjum iðnaði hérlendis sem krefst aðlögunarhæfni, áhuga og vilja til að tileinka sér nýja þekkingu og tækni. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu og þekkingu á sviði iðntölva og stýringa fyrir kæli- og loftræstibúnað. Umsóknarfrestur er til 22. nóvember 2013, viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega. Fyrirspurnir og nánari upplýsingar ásamt umsóknum sendist í tölvupósti til helgi@verneglobal.com.

Kaskó óskar eftir áreiðanlegum og kraftmiklum starfsmanni til starfa í verslun okkar í Keflavík. Um er að ræða almenna afgreiðslu og áfyllingu. Áhersla er lögð á styrkleika í mannlegum samskiptum, sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni, reglusemi og árverkni í hvívetna. Viðkomandi þarf að hafa náð 18 ára aldri. Umsóknir ásamt starfsferilskrá sendist á keflavik@kasko.is. Allar nánari upplýsingar veitir Andri Þór Ólafsson, verslunarstjóri í síma 421-5407 Umsóknarfrestur er til og með 14. nóv nk.


VILTU STARFA Í SLÖKKVILIÐI? Brunavarnir Suðurnesja auglýsa stöður í varaliði slökkviliðsins lausar til umsóknar • • • • •

Umsækjendur þurfa að uppfylla eftirfarandi skilyrði: Vera á aldrinum 20 - 30 ára, hafa góða líkamsburði, vera andlega og líkamlega heilbrigðir, reglusamir og háttvísir, hafa góða sjón og heyrn, rétta litaskynjun og vera ekki haldnir lofthræðslu eða innilokunarkennd. Hafa að lokinni reynsluráðningu aukin ökuréttindi til að stjórna: a) vörubifreið og b) leigubifreið. Hafa iðnmenntun sem nýtist í starfi slökkviliðsmanna eða sambærilega menntun og reynslu. Umsækjendur þurfa að standast læknisskoðun og þrekpróf slökkviliðsins. Sakavottorð þarf að fylgja umsókn.

Kynningarfundur um störf Brunavarna Suðurnesja verður haldinn 19. nóvember 2013 á slökkvistöð Hringbraut 125 Reykjanesbæ, kl. 20:00. Á fundinum verður starfssemi BS kynnt og hvert hlutverk varaliðs er, skyldur,störf, menntun og annað sem þarf til að fá ráðningu. Konur eru hvattar til að sækja um. Umsóknareyðublöð munu liggja frammi á fundinum. Umsóknarfrestur er til 26. nóvember 2013. Þeir sem hafa áhuga á að mæta á kynningarfund eru vinsamlega beðnir að staðfesta mætingu í síma 421-4748 eða eftirlit@bs.is Jón Guðlaugsson, Slökkviliðsstjóri.


GrísabóGur

hrinGskorinn Ferskur

-30%

559

áður 798 kr/kG

-21%

Gul& rauð& Græn

aF naked hrástykkjum

149kr

áður 189 kr/stk

50%

aFsláttur aF eplum Tilboðin gilda 7. -10. nóvember Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.

F j


Markhönnun ehf

bayonsteik

úr Grísahnakka

-50%

999

áður 1.998 kr/kG

Frábær spil Fyrir jólin á 50% aFslætti rallyspilið

tilvalin möndluGjöF

2.995

áður 5.989 kr/stk

jóla jólaspilið jólin nálGast

1.495

áður 2.989 kr/stk

hamb.hryGGur ss

1.198 -30%

áður 1.712 kr/kG

netto.is Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


12

fimmtudagurinn 7. nóvember 2013 • VÍKURFRÉTTIR

Sigrún Gróa datt í lukkupottinn S

igrún Gróa Magnúsdóttir datt í lukkupottinn í Änglamark bleiuleiknum í Nettó. Hún fékk 30.000kr. gjafabréf í Nettó ásamt gjafakörfu með Änglamark barnavörum. Sigrún Gróa skilaði inn þátttökuseðli ásamt kassakvittun sem sýndi kaup á Änglamark vörum í kassa í Nettó í Reykjanesbæ. Änglamark bleiurnar eru of-

næmisprófaðar, umhverfisvænar og innihalda engin ónauðsynleg aukaefni svo sem ilm- og mýkingarefni. Á meðfylgjandi mynd eru þau Sigrún Gróa Magnúsdóttir og Bjarki Þór Árnason, verslunarstjóri Nettó í Reykjanesbæ, með gjafakörfuna frá Änglamark. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Leiðsögunám í ævintýraferðamennsku á Íslandi:

Keilir svarar eftirspurn eftir ævintýraleiðsögumönnum Æ

vintýraferðamennska er á heimsvísu í gífurlegri sókn. Ferðamannaiðnaðurinn kallar eftir meiri menntun leiðsögumanna og aukin krafa er um fagmennsku allra þeirra sem taka á móti ferðafólki. Margir þeirra sem kaupa ævintýraferðir gera þá kröfu að leiðsögumenn sýni fram á gild skírteini leiðsögumanna. Keilir hefur brugðist við þessum breyttu og auknu kröfum með því að bjóða upp á leiðsögunám í ævintýraferðamennsku í samstarfi við virtan kanadískan háskóla. Leiðsögunám í ævintýraferðamennsku á Íslandi hefur fengið fljúgandi start hjá Íþróttaakademíu Keilis. Boðið er upp á námið í samstarfi við Thompson Rivers University (TRU) í Kanada, sem er einn virtasti háskóli í heimi á sínu sviði. Meðal útskrifaðra nemenda þeirra eru nokkrir íslenskir leiðsögumenn sem sumir hverjir hafa klárað framhaldsnám í sömu fræðum frá TRU. Undirbúningur fyrir námið hér á landi tók tæpt ár og á vormánuðum var búið að hnýta alla enda og hægt að kynna námið. Sem dæmi um áhuga Íslendinga á náminu tók einungis eina tilkynningu á Facebook til þess að á fjórum dögum bárust Keili 50 fyrirspurnir frá áhugasömum nemendum. Stjórnendur námsins, í samstarfi við gæðastjóra TRU, gátu því strax valið vandlega hóp 16 nemenda, sem voru tilbúnir að leggja á sig spennandi en krefj-

andi nám. Á haustdögum hófst svo námið og þegar er farið að leggja grunn að því að taka inn næsta hóp nemenda næsta haust. Arnar Hafsteinsson, forstöðumaður Íþróttaakademíu Keilis, segir í samtali við Víkurfréttir að nemendurnir hafi margir bakgrunn úr fjallamennsku eða úr björgunarsveitunum sem eru góður jarðvegur fyrir fólk sem hefur áhuga á fjallaferðum og ævintýraferðamennsku. Nemendurnir koma úr ýmsum áttum og sumir hafa starfað í ævintýraferðamennsku í einhver ár. Hópurinn samanstendur af 12 körlum og 4 konum. Arnar hvetur kvenfólk til að sækja um í þetta nám því eftirspurn eftir kvenfólki í leiðsögn í ævintýraferðamennsku er ekkert minni en hjá körlum. Þá segir Arnar að ferðaþjónustufyrirtækin sem bjóða upp á ævintýraferðir hér á landi hafi tekið þessu námi fagnandi, enda séu næg störf fyrir menntaða leiðsögumenn í ört vaxandi ferðamannaiðnaði. Um er að ræða 30 eininga, heils árs nám á háskólastigi, sem hentar vel þeim sem hafa mikinn áhuga á ferðamennsku og útivist við krefjandi aðstæður. Útskrifaðir nemendur hafa möguleika á að vinna á óhefðbundnum og fjölbreyttum starfsvettvangi með góðum starfsmöguleikum víða um heim í ört vaxandi grein ævintýraferðamennsku. Námið er jafnframt grunnur að helstu þáttum ævintýraferðamennsku. Það hentar

HEILSUHORNIÐ

Magnesíum þeim sem vilja kynnast starfi ævintýraleiðsögumannsins eða bæta við þekkingu sína á ævintýraferðamennsku. Það er jafnframt góður vettvangur fyrir þá sem vilja skoða möguleikann á að gera ævintýraleiðsögn að starfsframa og vilja fara í hlutfallslega stutt og hnitmiðað nám. Þá gefur leiðsögunámið nemendum möguleika á að fara í áframhaldandi háskólanám hjá TRU. Nemendur í ævintýraferðamennskunámi Keilis og TRU útskrifast með Adventure Sport Certificate skírteini. Kennarar í náminu eru flestir íslenskir en námið er kennt á ensku. Það byggir að miklu leyti á vettvangsnámi í náttúrunni ásamt þéttri dagskrá í bóklegum fögum sem kennd verða í Keili á Ásbrú. Námið leggur áherslu á: bakpokaferðalög, gönguleiðsögn, ísklifur, jöklaferðir, fjallamennsku, flúðasiglingar, straumvatnskajak, straumvatnsbjörgun, sjókajak og skyndihjálp í óbyggðum. Fyrstu vikur námsins hafa farið fram í vettvangsnámi og þannig byrjuðu nemendur að Fjallabaki í að þétta hópinn. Síðan þá hafa þeir einnig farið í flúðasiglingar á straumvatnskajökum og voru í síðustu viku í kajaksiglingum í Breiðafirðinum. Kajakæfingar hafa einnig farið fram í sundlauginni í Sandgerði en reynt verður að nota aðstöðu á Suðurnesjum eins og hægt er í náminu. Nánar má kynna sér námið hér: www.adventurestudies.is

– Magnað steinefni Magnesíum er steinefni sem sérhver fruma líkamans þarf á að halda en magnesíum tekur þátt í yfir 300 lífefnafræðilegum ferlum í líkamanum. Magnesíum er eitt af aðal efnunum sem líkaminn notar til að byggja upp og styrkja beinvef en magnesíum eykur upptöku kalks. Magnesíum tekur þátt í myndun próteina og hefur áhrif á orkulosun frá vöðvum líkamans. Magnesíum stuðlar að eðlilegri tauga- og vöðvastarfsemi og skiptir einnig máli við stjórnun á líkamshita og stöðugleika hjartans. Magnesíum er að finna í grænu laufgrænmeti eins og spínati, brokkolí, heilkorni, hnetum og þá sérstaklega möndlum, fræjum, baunum, þara og dökku súkkulaði. VökvaÁSDÍS losandi lyf, getnaðarvarnarlyf og áfengi eru GRASALÆKNIR gagnvirk magnesíumi. Skortseinkenni magnSKRIFAR esíums eru sjaldgæf en lýsa sér fyrst og fremst í minnkaðri matarlyst, þunglyndi, vöðvasamdrættum og krömpum, óeðlilegum hjartslætti og skjálfta. Magnesíum er hægt að nota gegn mígreni, við háþrýstingi, gegn fyrirtíðaspennu, við fótapirringi, o.fl. Magnesíum er ýmist tekið í hylkjum, dufti eða fljótandi formi en einnig er hægt að nota magnesíum útvortis á liði og vöðva í spray- eða saltformi. Hér eru nokkrar fleiri ástæður fyrir því af hverju magnesíum er nauðsynlegt heilsu okkar. Magnesíum er vöðvaslakandi steinefni og getur haft góð áhrif á svefn okkar. Sumir taka magnesíum á kvöldin fyrir svefn til að sofa betur. Magnesíum hefur hægðaörvandi áhrif og gagnast því gegn hægðatregðu. Magnesíum gagnast eymslum í vöðvum eftir áreynslu og hefur einnig áhrif á verki í einstaka tilfellum. Magnesíum er gagnlegt fyrir astma þar sem það hefur vöðvaslakandi áhrif á lungun Heilsukveðja, Ásdís grasalæknir. www.facebook.com/grasalaeknir.is www.pinterest.com/grasalaeknir


Veldu það besta fyrir börnin þín Umhverfisvænar vörur sem innihalda engin ónauðsynleg aukaefni.

BLEYJUR: Midi, Maxi og Junior

1.989kr/pk

Newborn

Mini

998kr/pk 1.298kr/pk BLaUtkLútaR

299kr/pk

Úrslitin erU ráðin í bleyjUleik ÄngLamaRk

Vinningshafi var Sigrún Gróa Magnúsdóttir og fékk hún 30.000 kr gjafabréf í Nettó ásamt gjafakörfu með Änglamark barnavörum. Änglamark bleyjurnar eru ofnæmisprófaðar, umhverfisvænar og innihalda engin ónauðsynleg aukaefni svo sem ilm- og mýkingarefni.


14

fimmtudagurinn 7. nóvember 2013 • VÍKURFRÉTTIR

MÓTAÐIST AF LÍFINU OG FÓLKINU HÉR Guðfinnur Sigurvinsson er umsjónarmaður Síðdegisútvarpsins á Rás 2. Hann er fæddur í Keflavík 1978 og alinn upp í Eyjabyggðinni og á Norðurvöllum. Hann er giftur Símoni Ormarssyni flugþjóni, þeir búa í Garðabæ og eiga hundinn Mikka. Hann rifjar hér upp æskuárin, lífið og vinnustaðinn RÚV.

Hótaði að reka krakkana úr bænum Í fersku minni Guðfinns er jólatrésskemmtun á túninu rétt við pylsuvagninn hans Villa þegar hann var smápatti. Það átti að kveikja ljósin á jólatréi frá vinabæ Keflavíkur og kynnirinn segir: „Guðfinnur Sigurvinsson mun nú flytja ávarp og kveikja svo á trénu!“ Guðfinnur litli varð steinhissa því enginn hafði minnst á þetta við hann. „Ég ákvað þó að standa mína plikt og gekk að sviðinu. Þá áttaði ég mig á að kynnirinn átti við bæjarstjórann, afa minn,“ segir Guðfinnur og skellihlær. Hann segist ekki endilega hafa verið mikill styrkur fyrir afa sinn í pólitíkinni á æskuárum. „Ef krakkarnir í hverfinu sátu ekki eða stóðu eins og ég vildi átti ég það til að hóta því að reka þá úr bænum því afi væri bæjarstjóri,“ segir Guðfinnur kíminn og bætir við: „Ég var ekki alveg að átta mig á valdheimildum hans og að svona lagað væri síst fallið til vinsælda.“ Áhugasviðin mótuðust snemma Guðfinnur segir mikinn stjórnmálaáhuga hafa verið á heimili sínu í Keflavík. Þjóðmálin og félagsmálin hefðu verið þar til umræðu og því ekki einkennilegt að hann valdi háskólanám í stjórnmálafræði síðar. „Það hafði mótandi áhrif á mig og nýtist mér vel í starfi í dag.“ Hann var m.a. formaður Vöku í HÍ og Inspector Scholae í M.A. Með þátttöku í slíku starfi hafi hann öðlast vissa innsýn, æfingu í að koma fram og allt slíkt. Það hefði stundum tekið of langan tíma frá námi en hann hvetur þó foreldra til að leyfa börnum sínum að virkja slík áhugasvið. Það skili sér síðar meir. Guðfinnur hafi t.a.m. aldrei klikkað í beinni útsendingu í vinnunni og þakkar því þetta stúss.

Langar ekki í flokkspólitík „Ég geri greinarmun á félagsmálum og stjórnmálum. Hef eðlilega verið óflokksbundinn frá því ég hóf störf á RÚV en starfaði um tíma í ungliðahreyfingu Sjálfstæðisflokksins og þar áður Alþýðuflokksins. Í dag kýs ég samkvæmt sannfæringu minni hverju sinni og því fylgir mikið frelsi.“ Hann segir flokkspólitíska vettvanginn ekki heillandi. „Það kallar ekki fram mínar bestu hliðar að starfa í umhverfi þar sem fólk leikur tveimur eða jafnvel þremur skjöldum. Það er ekki heilbrigt. Mér líður ekki vel í umhverfi þar sem ekki er hægt að treysta fólkinu í kringum mig.“ Hjaðningavíg séu áberandi og að menn tefli stöðugt refskák. „Allir fara inn í þetta í upphafi með hugsjónir og góðan vilja en hafa laskast þegar komið er til valda og misst sjónar á upphafinu.“ Guðfinnur tekur þó fram að hann beri virðingu fyrir öllum sem kjósa þennan vettvang og gæti hugsað sér að starfa kannski innan stjórnsýslunnar en þá á faglegum grunni ekki flokkspólitískum. Guffagrín og félagsmál Sem unglingur segist Guðfinnur ekki hafa verið í boltaíþróttum eins margir vina sinna. „Ég var bekkjartrúður og er það sumpart ennþá. Mér finnst gaman að fíflast og rugla í fólki.“ En þá lá kannski betur við að starfa með Leikfélagi Keflavíkur og hann mætti á auglýstan aðalfund félagsins, aðeins 9 ára, með frænku sinni. Í kjölfarið var ákveðið að virkja börn meira í starfi leikfélagsins og leikritið um Línu langsokkur var sett upp. Guðfinnur sinnti einnig félagsmálum í í Holtaskóla og segir það hafa verið skemmtilegan tíma. Sextán ára fór hann síðan í nám við Menntaskólann á Akureyri og kom mjög lítið aftur til Keflavíkur öðruvísi

en til þess að vinna fyrir sér. „Ég nota Facebook til að halda sambandi við gamla félaga, mæti í árgangagönguna, fermingarafmæli og slíkt þegar ég get,“ segir Guðfinnur og bætir við að þegar hann hittir þá sé eins og ekki hafi liðið dagur. „Ég verð alltaf Keflvíkingur í hjarta mínu því ég mótaðist af lífinu, fólkinu, landslaginu og veðrinu þar. Þarna hvílir fólkið mitt og fjölskyldan mín býr þar enn.“ Ennþá bítlabær Spurður um Suðurnesin og hver sýn hans sé á þau segir Guðfinnur heilmargt gott gert þar. Umhverfið sé mjög fallegt og menningarlífið blómstri. Miklu meira sé gert í en þegar hann var yngri. „Það tilheyrir ekkert fortíðinni að tala um bítlabæ því vinsælar hljómsveitir eins og Of Monsters and Men, Hjálmar og Valdimar eru frá svæðinu. Við getum verið stolt af svo mörgu.“ Hlutir sem tengjast fjármálaheiminum séu auðvitað ekki jákvæðir og blasi við. Það þýði ekki að líta framhjá þeim. Námið besta sjálfstyrkingin Guðfinnur stundar meistaranám í opinberri stjórnsýslu við HÍ með

vinnu og segir það krefjandi og skemmtilegt. „Maður áttar sig ekki fyrr en eftir á hversu mikil forréttindi það eru að stunda nám þegar nægur tími er til þess. Sumum finnst gott að fara til spámiðla, lesa sjálfshjálparbækur og svoleiðis til að hressa upp á sjálfstraustið. Mér finnst háskólanámið besta sjálfsstyrkingin.“ Þá segir hann gaman að geta farið inn í háskólann og sjá þar það sem ég hafði lifað og hrærst í í vinnunni með öðrum augum. „Það jafnast á við hugleiðslujóga að vera sestur á skólabekk á ný. Skilaboð viðmælenda mikivægust Árið 2005 hóf Guðfinnur störf hjá RÚV, fyrst á fréttastofu útvarps og síðan á fréttastofu sjónvarps. Spurður um eftirminnilega viðmælendur segir hann það vera þegar hann skynjar að það sem þeir hafa að segja muni skipta máli fyrir aðra. „Það verður bara til einhver stund og maður finnur nánast hvernig hlustendur eru búnir að leggja bílnum til að klára að hlusta á viðtalið. Það verður eitthvað ris.“ Fékk brauð í hausinn við Stjórnarráðið

Eftirminnilegasti tími í starfinu var í hruninu þegar búsáhaldabyltingin gekk yfir. „Það brast eitthvað innra með manni þá. Ég var á vakt sem fréttamaður á Austurvelli þegar allt hrundi. Á Alþingi gilda strangar reglur um hvar hver má ganga og vera og svæðin eru afmörkuð. Þetta kvöld var fólk var í áfalli, þingverðir dofnir, úrvinda lögreglumenn, ráðamenn klökkir og allir gengu um allt óáreittir eins og fyrri reglur ættu ekki lengur við.“ Mótmælin fyrir utan hafi verið skiljanleg því margir hafi verið reiðir. Sjálfur fékk Guðfinnur glerhart brauð í hausinn í beinni útsendingu þegar hann tók viðtal við Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjón. „Það var bæði óþægilegt og um leið nokkuð spaugilegt.“ Vinnur í samkomuhúsi þjóðarinnar Mest gefandi við vinnuna segir Guðfinnur vera það að starfa í samkomuhúsi þjóðarinnar, sem hann segr Útvarpshúsið vera. Þangað kemur alls konar fólk, stjórnmálamenn, listamenn og almennir borgarar. „Þarna er hringiðan, maður upplifir samtímasöguna um leið og hún gerist sem er í raun forréttindi. Það er sennilega þess vegna sem mörgum finnst erfitt að hætta í þessu starfsumhverfi sem fjölmiðlarnir bjóða upp á.“


TUTTUGU NÝ STÖRF HJÁ SECURITAS REYKJANESI

Í janúar nk. verða 5 ár síðan Securitas opnaði skrifstofu á Reykjanesi. Strax í upphafi var ákveðið að ráða og þjálfa heimamenn í öll störf en fram að því hafði viðskiptavinum að mestu verið sinnt úr Reykjavík. Sú ákvörðun hefur skapað 20 ný störf á svæðinu og svo skemmtilega vill til að starfsmennirnir koma úr öllum byggðakjörnum á Reykjanesi þ.e. Keflavík, Njarðvík, Ásbrú, Höfnum, Vogum, Grindavík, Sandgerði og Garði. Securitas Reykjanesi þjónar fjölmörgum fyrirtækjum, stofnunum, sveitarfélögum og heimilum með fjölbreyttu úrvali öryggislausna s.s. innbrotaviðvörunarkerfum, brunaviðvörunarkerfum, aðgangsstýrikerfum, öryggismyndavélum, öryggishnöppum, slökkvitækjaþjónustu og mannaðri gæslu. Securitas hf. hefur undanfarin 4 ár verið útnefnt Fyrirmyndarfyrirtæki VR og fyrir nokkrum vikum fékk fyrirtækið Jafnlaunavottun VR. Securitas er stærsta öryggisfyrirtæki landsins með um 400 starfsmenn. Securitas rekur útibú og starfsstöðvar víða um land m.a. á Reykjanesi en höfuðstöðvarnar eru í Skeifunni 8 í Reykjavík. Hjá Securitas starfar metnaðarfullt starfsfólk sem leggur áherslu á að veita frábæra þjónustu.


16

fimmtudagurinn 7. nóvember 2013 • VÍKURFRÉTTIR

FS-INGUR VIKUNNAR

Aðal safnaðafundur

Hvalsnessóknar verður haldin í Safnaðarheimilinu í Sandgerði fimmtudaginn 14. nóvember kl. 18:00

SMÁAUGLÝSINGAR 421 0000

NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS GÆLUDÝR

Ungt par leitar að leiguhúsnæði Ungt og reglusamt par leitar að lítilli íbúð í Grindavík til langtímaleigu. Endilega hafa samband í s.867 9877 Þórdís eða á thordisjonina@gmail.com Óska eftir húsnæði 28 ára kvk óskar eftir íbúð eða herbergi til leigu í Keflavík, sem fyrst. Róleg og reglusöm, með góða vinnu í bænum. Kv, Tinna e-mail: tintikkatin@gmail.com

TIL SÖLU Búslóð til sölu. Er með búslóð til sölu vegna flutninga,verðum með opið frá föstudegi til sunnudags, að Djúpavogi1, Höfnum, hægt að hringa í síms 847 1499.

Hundasnyrting. Tek að mér að klippa og snyrta hunda.Löng reynsla. Er í Innri Njarðvík. Sjá FB síðu Hundasnyrting. Kristín sími 897 9002.

Bílaviðgerðir Umfelgun Smurþjónusta Varahlutir Kaupum bilaða og tjónaða bíla

Iðavellir 9c - sími 421 7979 www.bilarogpartar.is

Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur? Arnór Ingvi Traustason. Hver er fyndnastur í skólanum? Finnst flestir nemendur mjög fyndnir. Hvað sástu síðast í bíó? Prisoners.

• Bingó • Listasmiðja • Handverk • Leikfimi - dans- boltaleikfimi. • Félagsvist • Bridge • Hádegismatur • Síðdegiskaffi Fimmtudagurinn 7 nóv kl 14:00 Das bandið skemmtir Föstudaginn 8.nóv kl 14:00 Arnór og félagar

Þórhallur Guðmundsson verður með einkafundi þann 12. nóvember. Upplýsingar og tímapantanir í síma 421-3348.

Daglegar fréttir á vf.is

Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum? Klikkað.

Hver er þinn helsti galli? Ég tala mjög mikið.

Áhugamál? Ég æfi dans, en hef einnig áhuga á að ferðast og vera með vinum mínum.

Hvað er heitasta parið í skólanum? Siffa og Tómas eru on fire.

Hvert er stefnan tekin í framtíðinni? Ef ég bara vissi.

Hverju myndirðu breyta ef þú værir skólameistari FS? Ég myndi fá betra net!

Hvað finnst þér um Hnísuna? Skemmtileg.

Af hverju valdir þú FS? Það er styst frá heimilinu mínu. Áttu þér viðurnefni? Nei.

Ertu að vinna með skóla? Nei ekki eins og er. Hver er best klædd/ur í FS? Það er Bergrún.

EFTIRLÆTIS... Sjónvarpsþættir: 90210 og Pretty Little Liars

Skyndibiti: Serrano

Kvikmynd: Get alltaf horft á She's The man

Kennari: Anna Taylor

Hljómsveit/tónlistarmaður: Coldplay

Fag í skólanum: Ætli það sé ekki bara bóklegar íþróttir

Leikari: Bradley Cooper

Tónlistin: Hlusta bara á flest allt

Vefsíður: Facebook

Hvaða tónlist fílarðu í laumi (guilty pleasure)? 23 með Miley Cyrus

Flíkin: Kósý buxur og peysa

Vikan 7. - 13. nóv. nk.

Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja

STAPAFELL

Hvað borðar þú í morgunmat? Coco pops.

Hvað finnst þér vanta í mötuneytið? Kók í dós.

Þjónustumiðstöðin Nesvöllum

Forvarnir með næringu

Hafnargötu 50, Keflavík

Hvað hræðistu mest? Köngulær.

Yfirfæri á DVD Yfirfæri efni á DVD. Sjá heimasíðu http://siggileifa.123.is GSM 863 7265.

Allir velkomnir

Opið alla daga fram á kvöld

Hjúskaparstaða? Ég er á föstu.

ÞJÓNUSTA

Nánari upplýsingar í síma 420 3400 eða á www.nesvellir.is/

NÝTT

S-ingur vikunnar að þessu sinni er Sandra Ósk Viktorsdóttir. Hún er 18 ára og kemur úr Garðinum. Sandra er á félagsfræðibraut í FS. Skemmtilegasta fagið í skólanum er að hennar mati bóklegar íþróttir. Ef Sandra mætti breyta einhverju í FS þá myndi hún fá kók í dós í mötuneytið og betra net. Hvað er skemmtilegast við skólann? Félagslífið.

Sóknanefnd

ÓSKAST

F

Talar mjög mikið

n LJIRIDONA OSMANI // UNG

UMSJÓN: PÁLL ORRI PÁLSSON • POP@VF.IS

Væri til í að getað galdra peninga L

jiridona Osmani er í UNG vikunnar. Fótbolti er hennar helsta áhugamál. Stærfræði er leiðinlegasta fagið og henni langar að verða lögfræðingur eða sálfræðingur í framtíðinni. Hvað geriru eftir skóla? Fer heim, borða og svo fer ég á fótbolta æfingu Hver eru áhugamál þín? Klárlega fótbolti! Uppáhalds fag í skólanum? Íslenska og íþróttir En leiðinlegasta? Stærðfræði... Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það? Of margir!

Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann? Að geta galdrað helling af peningum Hvað er draumastarfið þitt? Væri alveg til i að vera lögfræðingur eða sálfræðingur Hver er frægastur í símanum þínum? Bæði mamma og pabbi Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt? Mamma og pabbi auðvitað Hvað myndiru gera ef þú mættir vera ósýnilegur í einn dag? Ræna banka Hvernig myndiru lýsa fatastílnum þínum? Hann er bara venjulegur

Hvernig myndiru lýsa þér í einni setningu? Myndi segja að ég væri skynsöm Hvaða lag myndi lýsa þér best? Ég hef enga hugmynd! Hvaða sjónvarpsþáttur myndi lýsa þér best? Friends!

BESTA: Bíómynd? She's the man

Sjónvarpsþáttur? Klárlegar friends!!

Tónlistarmaður/Hljómsveit? Finnst Beyonce æðisleg Matur? Kjúklingasalat Drykkur? Vatn Leikari/leikkona? Lisa Kudrow og Matthew Steven Fatabúð? H&M, forever 21 og svo er gallerí alveg fín búð Vefsíða? Myndi segja instagram Bók? Hef nú ekki mikið áhuga á bókum


Í ELDHÚSINU:

BRAGÐGÓÐAR BOLLAKÖKUR Ólöf Birna Jónsdóttir er stödd í eldhúsinu hjá Víkurfréttum að þessu sinni. Þar deilir Suðurnesjafólk uppskriftum með lesendum Víkurfrétta. Ef þú þekkir einhvern sem hefur gaman af því að elda, eða vilt sjálf/ ur koma gómsætri uppskrift að þá er hægt að hafa samband við Víkurfréttir á póstfangið vf@vf.is. Ólöf Birna Jónsdóttir er 17 ára Keflvíkingur. Hún stundar nám í FS á félagsfræðibraut en samhliða vinnur hún sem þjálfari hjá fimleikadeild Keflavíkur. Ólöf er nokkuð dugleg í eldhúsinu og hefur hún sérstaklega gaman af því að baka og elda. Hún segist horfa töluvert á myndbönd á youtube á netinu til þess að fá hugmyndir, en henni þykir gaman að prófa nýja hluti í eldamennskunni. Uppskriftin sem Ólöf deilir með lesendum Víkurfrétta er í miklu uppáhaldi hjá henni en um er að ræða bollakökur af bestu gerð, sem hún hristir fram úr erminni þegar halda skal afmæli, eða veislu ber að garði.

Uppskriftina er bæði hægt að nota í tertur eða bollakökur. Um er að ræða frekar stóra uppskrift sem dugar í ca. 42 bollakökur. Uppskriftin:

170 g smjörlíki 225 g hveiti 200 g sykur 4 msk kakó 1½ tsk matarsódi ½ tsk salt 4 stk egg 2 eggjarauður 130 g suðusúkkulaði 120 g grísk jógúrt ½ bolli heitt vatn ½ bolli mjólk 1 msk vanilludropar

Aðferð:

Eggin og eggjarauðurnar eru þeyttar saman í hrærivél. Sykrinum er bætt út í smátt og smátt og þeytt þar til blandan er orðin létt

og ljós. Því næst er súkkulaðið brætt. Kakó sett í aðra skál og mjög heitu vatni blandað saman við kakóið. Brædda súkkulaðið sett út í kakóblönduna. Smjörlíkinu bætt út í og blandað vel saman í kekkjalausa hræru. Súkkulaðiblandan er sett út í eggjahræruna og hrært aðeins saman í hrærivélinni. Þurrefnunum, þ.e. hveiti, matarsóda og salti blandað saman í skál. Mjólk og jógúrt ásamt vanilludropunum blandað saman í aðra skál. Síðan er 1/3 af þurrefnunum sett út í eggja/kakóblönduna og hrært saman, þá helmingnum af mjólk/jógúrt, aftur 1/3 af þurrefnum, restin af mjólk/jógúrt og að lokum restin af þurrefnunum. Þegar allt er komið út í þarf að passa að hræra þessu ekki of mikið saman. Deigið sett í bréfform og bakað við 180 gráður í 14-16 mínútur.

Kiddi Hjálmur með nóg á sinni könnu G

uðmundur Kristinn Jónsson, eða Kiddi Hjálmur eins og hann er jafnan kallaður, hefur nóg á sinni könnu þessa dagana. Kiddi var staddur í London þegar blaðamaður náði tali af honum en þar er hann að túra með Ásgeiri Trausta, tónlistarmanninum vinsæla. Kiddi sér um öll mál Ásgeirs en framundan er mikið tónleikaferðalag hjá Ásgeiri og hljómsveit. Kiddi og hljómsveit Ásgeirs spilaði á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves um sl. helgi. Þar hafði hann í nógu að snúast, en auk þess að spila með hljómsveitinni þá er Kiddi umboðsmaður Ásgeirs, ásamt eiginkonu sinni Maríu Rut Reynisdóttur. Auk þess að spila þurfti að svara spurningum blaðamanna. Hópurinn fór m.a. á Hvammstanga með blaðamönnum, en þar býr fjölskylda Ásgeirs Trausta. Eftir Airwaves var ferðinni heitið aftur til Bretlands þar sem Ásgeir spilaði í sjónvarpsþættinum Made in Chelsea. Tugir eða hundruðir tölvupósta berast til Kidda og Maríu á hverjum degi vegna Ásgeirs, enda er hann heit vara um þessar mundir. „Ég veit ekki hvort hann sé á leið í heimsfrægð, en hann er á leiðinni eitthvert og það verður að sinna því á meðan það varir.“ Ásgeir og hljómsveit munu vera á ferða-

Kremið:

3 eggjahvítur 150 g sykur 120 g flórsykur 1 tsk kakó 300 g smjörlíki 1 tsk vanilludropar

Aðferð:

Sykur og eggjahvítur settar yfir vatnsbað og hrært stöðugt í þar til sykurinn er uppleystur. Þá er eggjablandan sett í hrærivélaskál, flórsykrinum og smá kakó bætt við og þeytt vel saman. Að lokum er smjörlíkinu blandað saman smátt og smátt og þetta látið blandast vel.

lagi fram á mitt næsta ár um víða veröld en ásamt því að ferðast um Evrópu er m.a. fyrirhugað að heimsækja Japan og Bandaríkin. Framundan er svo jólavertíð með Baggalúti og mun Kiddi gefa sér tíma til þess að æfa fyrir jólatónleika þeirra félaga á næstunni. Kiddi býst við því að vera meira og minna á flakkinu þar til um miðjan desember. „Túralífið er skemmtilegt, ég kann vel við það þó það sé stundum skrítið að vera á þessu flakki.“ Sjónvarpsþátturinn Hljómskálinn hefur verið eitt af hliðarverkefnum Kidda en hann segist ekki vita hvort áframhald verði á því verkefni. „Hlutirnir mega alveg taka enda, það er alveg í góðu lagi.“ Hljómsveitin Hjálmar er svo að klára nýja plötu en það þarf að fínpússa þá plötu fyrir jólin. Kiddi sér um að hljóðblanda hana. Einnig eru Baggalútsmenn að gefa út plötu, en þar er um að ræða kántrýplötu sem tekin var upp í Nashville í Bandaríkjunum. „Maður þarf stundum að gefa fólki frí frá sér. Sérstaklega ef maður keyrir á sama markaði sem er ekki ýkja stór. Því er gott að taka smá pásu annað slagið,“ segir Kiddi en báðar sveitirnar hafa ekki gefið út plötu í nokkurn tíma.


18

fimmtudagurinn 7. nóvember 2013 • VÍKURFRÉTTIR

SPORTIÐ

Ætlar að koma mun sterkari til baka - Njarðvíkingurinn Maciek Baginski jafnar sig af einkirningasótt

N

jarðvíkingurinn Maciek Baginski verður frá keppni í körfuboltanum fram yfir áramót. Ástæðan fyrir fjarveru hans frá vellinum er sú að hann smitaðist af einkirningasótt. Maciek segist hafa fundið fyrir því að hann hafi verið slappur, líkt og hann væri að fá flensu, fyrir tæpum mánuði síðan. Maciek fór í blóðprufu hjá HSS og ekkert óvenjulegt kom út úr blóðprufunni þá, þó svo að lækninn hafi grunað að um einkirningasótt væri að ræða. Heilsunni hrakaði og Maciek fór til Reykjavíkur þar sem kom í ljós að hann þjáðist af einkirningasótt. „Ég vissi þetta nánast á undan læknunum. Vinur minn hafði þjáðst af einkirningasótt og ég hafði lesið mér til um þetta. Ég var hræddur um að þetta væri raunin.“ Maciek segir að engin ástæða sé þó til þess að óttast sóttina. Fyrst og fremst sé hún til ama því langan tíma tekur að jafna sig. „Þetta eru bara leiðindi. Það eru ekki til nein lyf við þessu og líkaminn verður að búa til sín eigin mótefni.“ Eftir að hafa smitast einu sinni þá fær viðkomandi ekki sóttina aftur. Smit getur átt sér stað með ýmsum hætti, en m.a. getur veiran borist með andrúmsloftinu. Einkenni einkirningasóttar eru bólgnir hálskirtlar, hiti, mikil þreyta og slappleiki, verkir í vöðvum, höfuðverkur og svitaköst.

Mikil vinna að baki – aftur á byrjunarreit Maciek lagði hart að sér í sumar við æfingar og var kominn í fanta form þegar tímabilið í körfuboltanum hófst fyrir skömmu. Sú vinna virðist nú hafa farið í súginn því það tekur langan tíma fyrir líkamann að safna upp fyrri orku. „Ég er nánast búinn að missa allan vöðvamassa og má ekkert hreyfa mig. Ég er kominn aftar en ég var fyrir sumarið hvað formið varðar, maður þarf nánast að byrja upp á nýtt,“ segir körfuboltamaðurinn ungi. Honum líður nokkuð vel að svo stöddu og segist varla finna fyrir neinum slappleika. Hann viðurkennir að þetta taki þó á andlega. „Maður þarf bara að sætta sig við þetta og ákveða hvað maður ætlar að gera í framhaldinu. Ég ákvað strax að ég ætlaði að koma sterkari til baka,“ segir Maciek sem ætlar þó að gefa sér nægan tíma til að jafna sig og ná fyrri styrk. Það sé ekki til neins að ana að neinu þegar heilsan er annars vegar. Félagarnir í körfunni og íbúar í Njarðvík hafa sýnt honum fullan stuðning og stöðugt er verið að spyrja hann hvenær hann mæti aftur til leiks. Nú er beðið eftir niðurstöðum úr rannsóknum þar sem skoðað var hvort miltað og lifrin hefðu bólgnað. Ef svo er gætu þessi líffæri sprungið eða skaddast við líkamleg átök. Þess vegna ber að forðast að stunda

íþróttir eða reyna mikið á líkamann. Ef þær rannsóknir sýna að líffærin hafi ekki bólgnað þá má Maciek byrja að hreyfa sig aftur. Fari svo að líffærin hafi bólgnað þýðir það að lengri tíma taki að jafna sig. Maciek á líklega nokkuð langt í land með að ná fullum krafti en það getur tekið nokkurn tíma, allt frá tveimur til sex mánuðum. Maciek segist sjálfur búast við því að hefja æfingar að fullu í lok janúar. Njarðvíkingar hafa byrjað tímabilið nokkuð vel en á dögunum töpuðu þeir naumlega fyrir grönnum sínum frá Keflavík. Maciek segir það hafa verið sérstaklega erfitt að sitja á bekknum í þeim leik og geta ekki aðstoðað félagana. „Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni og fyrir þann leik. Að geta ekki gert neitt í leiknum er eitt það versta sem getur komið fyrir mann, sérstaklega í svona stórum leik. Ég titraði og svitnaði allan leikinn.“ Njarðvíkingar urðu fyrir öðru áfalli í sömu viku og í ljós kom að Maciek var með einkirningasótt. Þá varð Snorri miðherjinn Hrafnkelsson fyrir því óláni að slíta krossband í hné. „Þetta var hræðileg vika fyrir okkur. Við erum sem betur fer með breiðan hóp að mínu mati,“ segir Maciek að lokum.

„Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni og fyrir þann leik. Ég titraði og svitnaði allan leikinn.“

Keflvíkingar óstöðvandi í kvennaboltanum - Ungir leikmenn eru að nýta tækifærið

K

eflvíkingar unnu sinn sjöunda leik í röð í úrvalsdeildi kvenna í körfubolta á erfiðum útivelli gegn Snæfellingum á dögunum. Þegar þetta er skrifað liggja úrslit ekki fyrir í leik gegn Haukum sem fram fór í gærkvöldi. Einhverjir muna sjálfsagt eftir því að Keflvíkingum var spáð fimmta sæti deildarinnar fyrir mót. Ljóst er að leikmenn Keflavíkurliðsins muna eftir því. Liðskonur hafa gefið spámönnum langt nef og hafa unnið öll lið deildarinnar til þessa. Þær eru taplausar á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forystu á næsta lið. Með tilkomu þjálfarans Andy Johnston kom upp ný staða. Allir leikmenn voru jafnir fyrir honum. Enginn leikmaður var eitthvað nafn í hans augum og enginn átti skilið að spila frekar en einhver annar. Vinna varð sér inn mínútur á vellinum. Eflaust hefur brotthvarf Pálínu Gunnlaugsdóttur og Ingi-

bjargar Jakobsdóttur haft áhrif en svo virðist sem ungu stelpurnar séu tilbúnar í slaginn í úrvalsdeildinni. Af þeim 20 leikmönnum í deildinni sem skila mestu framlagi á vellinum eru fjórir frá efsta liði deildarinnar, Keflvíkingum. Porche Landry hefur leikið frábærlega en verður að sætta sig við þriðja sætið á listanum. Bryndís Guðmundsdóttir er næstefst Íslendinga á listanum á eftir Pálínu Gunnlaugs í níunda sæti. Þær vinkonur Sara Rún Hinriksdóttir og Sandra Lind Þrastardóttir eru svo í 14. og 20. sæti listans. Þrátt fyrir að þessir einstaklingar hafi verið að standa sig vel þá hefur liðsheildin fyrst og fremst skilað sigrum fyrir Keflvíkinga. Sjálfstrautið eykst með auknum tækifærum Bríet Sif Hinriksdóttir er ein þeirra ungu leikmanna sem hafa fengið aukin tækifæri hjá Andy Johnston. Hún fékk lítið að spreyta sig í fyrra en fagnar því að fá nú tækifæri til þess að sanna sig. Hún spilar rúmar 22 mínútur í leik í samanburði við rétt rúmar 5 mínútur í fyrra. „Mér finnst frábært að fá að vera stærri partur af liðinu, virkilega gaman að fá að vera meira með núna heldur en hefur verið. Sjálfstraustið

„Ég vann í mínum veikleikum og var ákveðin í því að koma sterk inn í tímabilið með það í huga að það væri nýr þjálfari að koma og talsverðar breytingar væru í vændum.“

eykst við að fá aukin tækifæri og með því að spila,“ segir Bríet. Hún horfði upp á tvíburasystur sína Söru Rún leika stórt hlutverk í liðinu í fyrra. Hún var hins vegar ákveðin að nýta tækifærið núna þegar von var á nýjum þjálfara. „Ég æfði talsvert í sumar, m.a. í styrktarþjálfun. Ég vann í mínum veikleikum og var ákveðin í því að koma sterk inn í tímabilið með það í huga að það væri nýr þjálfari að koma og talsverðar breytingar væru í vændum.“ Bríet neitar því ekki að það hafi verið svekkjandi að fá ekki tækifæri áður. „Auðvitað er maður alltaf svekktur þegar maður fær ekki tækifæri, en þegar maður fær þau þá er gott að nýta þau eins og maður getur.“ Það hefur Bríet sannarlega gert. Hún segir nokkuð hafa breyst með komu nýs þjálfara. Fleiri leikmenn hafi verið að fá tækifæri, auk þess sem þjálfarinn hafi komið með mikið af nýjum jákvæðum hlutum í þjálfunina. Þegar Bríet er spurð út í gott gengi Keflvíkinga og þá staðreynd að liðinu

„Hlutverkið mitt er bara að spila góða og sterka vörn, taka fráköstin og koma með baráttu ásamt því að taka opnu skotin mín.“

hafi verið spáð fimmta sæti, þá segir hún að hópurinn sé mjög samheldinn þar sem margar stelpurnar hafi spilað lengi saman. „Við erum bara með mjög flott lið. Ég tel ástæðinu fyrir því að okkur var spáð svona neðarlega vera þá að við erum með mjög ungt lið. Auk þess misstum við sterka leikmenn frá því í fyrra.“ Sandra Lind Þrastardóttir hefur einnig vakið athygli fyrir vasklega framgöngu á vellinum. Hún segir að Keflvíkingar hafi ekkert verið of sáttir við það að vera spáð um miðja deild í upphafi móts. „Nei auðvitað vorum við ekki sáttar við það. En spá er bara spá og þessi útkoma gerði ekkert annað en að láta okkur vilja sína enn meira hvað við getum í raun og veru. Það er enn nóg eftir að tímabilinu og verðum bara að halda áfram að reyna að bæta okkur, halda áfram að berjast og halda áfram að vinna.“ Sandra segir að þegar nýr þjálfari hafi mætt til Keflavíkur hafi hann komið með nýja sýn á leikmannahópinn. „Allar þurftum við að sanna okkur hjá honum. Hann kom og sá okkur með allt öðrum augum heldur en þjálfarar sem hafa verið að fylgjast með manni upp yngri flokkana. Ég reyni nú alltaf að mæta grimm til

leiks í hvaða flokki eða hvaða leik sem er. Nýr þjálfari og missir á sterkum leikmönnum þýddi ekkert endilega stærra hlutverk fyrir mig,“ segir Sandra sem var dugleg að æfa sig aukalega í sumar. Sandra þakkar liðsheildinni góðum árangri en auk þess sé baráttan að skila sínu. Brotthvarf sterkra leikmanna virðist ekki ennþá hafa sýnileg áhrif á leik Keflavíkurliðins. „Það kemur alltaf maður í manns stað og við sem erum að stíga upp úr yngri flokkunum erum allar tilbúnar í þessa baráttu. Ég fékk góð tækifæri í fyrra en kannski hefur sjálfstraustið aukist á þessu tímabili. Hlutverk mitt er bara að spila góða og sterka vörn, taka fráköstin og koma með baráttu ásamt því að taka opnu skotin mín.“


19

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 7. nóvember 2013

Opin hádegi á þriðjudögum í vetur Opin hádegi er yfirskrift hádegisfyrirlestra sem haldnir verða á þriðjudögum í vetur í samstarfi Heklunnar, atvinnuþróunarfélags Suðurnesja, Markaðsstofu Reykjaness, Reykjanes jarðvangs, frumkvöðlasetursins á Ásbrú, Kadeco og Keilis - Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs. Suðurnesjamenn eru hvattir til þess að mæta og fylgjast með því helsta sem er í deiglunni hvort sem það

er á sviði nýsköpunar og fræðslu eða einfaldlega hvetjandi í dagsins önn. Fyrirlestrarnir verða kynntir jafnóðum og verða þeir haldnir á þriðjudögum, bæði í húsnæði frumkvöðlasetursins á Ásbrú Grænásbraut 506, hjá aðilum í ferðaþjónustu og hjá Keili Grænásbraut 910. Hægt verður að fylgjast nánar með á síðunni http://heklan.is/opinhadegi og í samfélagsmiðlum skipuleggjenda.

Konukvöld GS 2013

Tvöfaldir Íslandsmeistar

U

m síðustu helgi urðu Keflvíkingar Íslandsmeistarar í taekwondo tækni eða poomsae. Keppt var í þremur greinum. Einstaklings-, para- og hópatækni. Keflvíkingar unnu einnig mótið í fyrra og fyrst árið 2009. Í heildarstigakeppninni sigruðu Keflvíkingar mótið með 149 stig gegn 90 stigum Ármenninga sem voru í öðru sæti. Keppendur mótsins komu bæði úr Keflavík. Það voru þau Ástrós Brynjarsdóttir og Bjarni Júlíus Jónsson. Bæði voru þau með þrjú gull hvort af þremur mögulegum. Keflvíkingar eru því tvöfaldir Íslandsmeistarar árið 2013 líkt og í fyrra, en á hverju ári eru haldin tvö Íslandsmót, eitt í bardaga og eitt í tækni.

Samúel Kári skoraði gegn Liverpool

K

eflvíkingurinn Samúel Kári Friðjónsson heldur áfram að gera það gott með unglingaliði Reading í enska boltanum. Samúel skoraði annað marka liðsins þegar það tapaði 2-4 fyrir Liverpool. Mark Samúels kom eftir hornspyrnu en Keflvíkingurinn lúrði þá á fjærstönginni og setti boltann í netið. Samúel varð reyndar líka fyrir því óláni að fá dæmda á sig vítaspyrnu í leiknum, sem Liverpoolmenn skoruðu úr. Á dögunum skoraði Samúel líka gegn unglingaliði Arsenal, þar var um að ræða sigurmark í uppbótartíma. Samúel hefur verið að leika ýmist sem varnar- eða miðjumaður.

Már vann til gullverðlauna á Norðurlandamótinu

Enn einn titillinn í hús í Njarðvíkunum

N

jarðv í k ingurinn Bjarni Darri Sigfússon 14 ára, tók þátt á Íslandsmeistaramótinu í Íslenskri glímu um helgina. Hann gerði sér lítið fyrir og sigraði sinn aldursflokk örugglega og vann sér inn rétt til að taka þátt á hálandaleikum unglinga á næsta ári. Bjarni er nú Íslandsmeistari í þremur bardagagreinum, Bra-

zilian Jiu-jitsu (Njarðvík) Íslensk glíma (Njarðvík) og Taekwondó (Keflavík). Hann hefur líka staðið sig mjög vel á júdómótum þar sem hann varð annar á Íslandsmeistaramótinu í júdó 2013. Bjarni er án efa einn efnilegasti bardagaunglingur landsins og á eftir að gera góða hluti ef fram heldur sem horfir.

Konukvöld Golfklúbbs Suðurnesja verður haldið föstudaginn 15. nóvember nk. í golfskálanum í Leiru. Húsið opnar kl.19.00 en borðhald hefst kl. 20:00. Gunnar Páll Rúnarsson sér um matinn, happdrætti, tónlist og fullt af óvæntu fjöri. Forsala miða verður mánudaginn 11. nóvember á Hafnargötu 45 (Tannlæknastofa Kristínar) frá kl. 17:00 - 19:00. Miðaverð er kr.3,900

Afmælistilboð 11.11.2013 - 20% afsláttur af öllum stækkunum - 31% afsláttur af stækkunum 30x40 cm Jólatilboð - Myndataka, 20 jólakort og þrjár myndir í stærðinni 13 x 18 cm. Fjölbreytt úrval af jólakortum, þú velur. Glæsilegar jólagjafir Verð: 22.500 kr

Jólamyndatökur - Okkar vinsælu barnamyndatökur. - Verð við allra hæfi. Tímapantanir í síma 421 1016 Tilboðin gilda frá 1. til 19. nóvember

þrjár myndir 13x18 cm

M

ár Gunnarss on, sundmaður hjá ÍRB/NES, hlaut gullverðlaun á Norðurlandamóti fatlaðra í sundi sem fram fór um helgina í Stokkhólmi. Már sigraði í 4x50 metra skriðsundi. Íslendingar voru sigursælir á mótinu en liðið uppskar 9 gullverðlaun, 7 silfurverðlaun og 5 bronsverðlaun. Verðlaunapeningarnir voru þó fleiri, þar sem boðsundsverðlaun teljast einungis til einna verðlauna.

jóla 20

Nýmynd ehf - Iðavöllum 7 - 230 Reykjanesbæ sími 421 1016 - www.nymynd.is - mynd@nymynd.is

kor

t


vf.is

FIMMTUDAGURINN 7. NÓVEMBER 2013 • 42. TÖLUBLAÐ • 34. ÁRGANGUR

Garðmenn blása til ljósmyndasamkeppni

S

VIKAN Á VEFNUM Suðurnejamenn láta ekki sitt eftir liggja á samfélagsmiðlunum. Við á Víkurféttum munum framvegis birta það helsta sem ber á góma á Facebook og Twitter hjá Suðurnesjamönnum. Hægt er að merkja þína stöðuuppfærslu með #vikurfrettir á facebook, Twitter eða Instagram ef þér liggur eitthvað á hjarta, og Víkurfréttir sjá um að koma því til skila.

veitarfélagið Garður stendur fyrir ljósmyndasamkeppni nú á haustdögum 2013. Leitað er að bestu myndinni úr Garði og myndefnið verður að vera úr Garðinum. Hver myndhöfundur getur skilað inn allt að 10 ljósmyndum. Síðasti skilafrestur á myndum er til hádegis föstudaginn 15. nóvember. Tilgangurinn með ljósmyndasamkeppninni er að gefa almenningi jafnt og atvinnumönnum tækifæri til þátttöku. Öllum er

LJÓS í MYRKRINU ZB LED ljós með hleðslurafhlöðu

2.995

Viktor Gudnason Skrapp út að ná mér í smoothie, kom heim með Wendy's Guðrún María Verð ég útskúfuð úr íslenska samfélaginu ef ég segji frá því að ég hafi aldrei farið á tónleika með Of Monsters and Men ? Árni Björn Erlingsson Svo bara jafntefli hjá Liverpool og Arsenal, og þá er þetta bara fínn dagur ;)

SHA-218-28E

Vinnuljóskastari ECO perur 2x400W tvöfaldur á fæti SHA-207

9.690

Ljóskastari 36W sparpera CFL

Vinnuljóskastari m handf 400W ECO pera 1,8m snúra

Hleðsluljós LM6006

3.990 Telescopic þrífótur fyrir halogen lampa

16.690

26W Vandað svart ál útiljós 36x17cm m/sparperu

2.995

SHA-2625

Vinnuljóskastari Rone 28W m. innst. blár. 1,8m snúra T38 Vinnuljós

5.290 SHA-3901 T8 lampi

Ryco lampi með perum hvítur spegill 2x36W

IP 65 LAMPAR

Loftljós flúor rakaþ. 1x18w 67,5x11,2cm

4.690

PERUR FYLGJA

2.865

Ljósahundur 60W 5 mtr snúra

2.690 Ryco LDL-MD418A lampi m. grind 4x18W T8 62x60x8 cm með perum

990

6.790

SHA-8083 3x36W Halogen

6.790

1.290

LED Þríhyrningsljós

Ryco LCL-M2 T8 lampi 2x36W 113 cm IP30 með perum

7.990

7.990

SHA-3901A T8 lampi

Vinnuljós (langhundur) m/flúor peru 8W

Loftljós flúor rakaþ. 2x18w 67,5x16,6cm

1.690

Ryco LCL-M1036 T8/G13 lampi 36W 122 cm með peru

2.490

3.395

SHA-3902A T8 lampi

RVAL MIKIÐ ÚNGJA! E T FJÖL

Loftljós flúor rakaþ. 2x36w 128x16,6cm

5.595

Ryco LDL-MD236A lampi m.grind 2x36w T8 122x30x7,5cm með perum

SHA-V5228 IP65 T5 lampi

Flúor lampi 2x28w 120cm

6.990

5.890

Fjöltengi. 3 innstungur

595

Þorsteinn Gíslason „Hann er að tala niður til mín“... þarna hitti skrattinn ömmu sína #sunnudagur Arnar Þór Smárason Það mun ekkert stoppa Keflavík í vetur, SVAKALEGIR!

Gemstone LED ljós f/rafhlöður

2.990

3.995

5.995

Birgitta María Vilbergsdóttir Af hverju notar fólk í UK bala í eldhúsvaskinn í stað þess að nota tappann þegar það vaskar upp? ...síríuslí

Kristín Bragadóttir Sumar konur frá blóm frá sínum ektamanni þegar þær eru í veikindafríi, tala nú ekki um gifsaðar eftir lítil hjólaslys... En... :) <3

SHA-0203

Vinnuljóskastari á telescope fæti 400W ECO pera

Belinda Ýr Albertsdóttir Má ég spyrja þig einnar persónulegrar spurningar? Ertu með snapchat?

Sigríður Alma Ómarsdóttir Já þessi skipulagða er búin að kaupa ALLAR jólagjafirnar woop woop :)

frjálst að taka þátt í keppninni og vonast sveitarfélagið til þess að sem flestir njóti þess að taka þátt í samkeppninni, sem er ekki síst til skemmtunar og ánægjuauka. Myndefni er Sveitarfélagið Garður, náttúran og mannlífið í Garði. Mynd á að vera í lit. Höfundur verðlaunamyndarinnar mun hljóta veglega myndavél í verðlaun. Nánar má lesa um keppnina á vef Sveitarfélagsins Garðs.

LED pera 3W

1.195 LED pera E27 7W

3.290 Kapalkefli 10 mtr

2.990

Kapalkefli 15 mtr

3.990

Ryco LCB-T5003 T5 lampi 13W með 1,8 m snúru 59 cm með peru

2.590

15 metra rafmagnssnúra

3.290

Fuglavík 18. Reykjanesbæ Opið virka daga kl. 8-18

Kapalkefli WisSCR2-30 30 metrar

4.690

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Neytendur athugið! Múrbúðin selur allar vörur sínar á lágmarksverði fyrir alla, alltaf. Gerið verð- og gæðasamanburð!


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.