Víkurfréttir
Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000
Póstur: vf@vf.is
Nýr& betri opnunartími
Virka daga 9-20
Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17
Helgar 10-20 Nettó reykjaNesbæ
Auglýsingasíminn er 421 0001
vf.is
F IMMTUDAGUR 5 . NÓ VE MBE R 2 0 15 • 43 . TÖ LU BLA Ð • 36. Á RGA NGU R
Syntu tæpa 234 kílómetra fyrir Ólavíu Margréti XKrakkarnir X höfðu safnað áheitum til að leggja góðu málefni lið. Þau ákváðu að styðja og styrkja Ólavíu Margréti Óladóttir sem er lítil stelpa frá Grindavík sem er með krabbamein í augum. „Ólavía Margrét fæddist í júní sl. og er þegar búin að fara í nokkrar aðgerðir til að reyna að bjarga augunum hennar. Foreldrar hennar eru ungt og efnilegt fólk en því miður leggst mikill kostnaður á fólk sem stendur í svona erfiðum málum og það er okkar kæru vinir að hjálpa sundkrökkunum að safna fé fyrir þetta góða fólk og taka vel undir kallið frá sundfólkinu okkar," sagði í tilkynningu frá grindvíska sundfólkinu fyrir áheitasundið. Búið er að stofna reikning þar sem leggja má Ólavíu Margréti lið og er bankanúmerið 0143-0560098 kt:300715-3110.
Róðurinn að þyngjast í ráðningamálum - Airport Associates skoðar að bjóða upp á rútuferðir frá höfuðborgarsvæðinu
„Næsta sumar reiknum við með að ráða inn á bilinu 250 til 300 sumarstarfsmenn og þá verður heildar starfsmannafjöldi fyrirtækisins um 450 til 500,“ segir Sigþór Kristinn Skúlason, framkvæmdastjóri Airport Associates. „Síðasta sumar voru starfsmenn okkar rúmlega 300 en eru núna í vetur rétt um 200.“ Nokkur umræða hefur verið um að minnkandi atvinnuleysi og að stóraukin umferð um Keflavíkurflugvöll valdi því að almennt sé erfiðara fyrir fyrirtæki á Suðurnesjum að ráða fólk til vinnu. Sigþór segir að vel hafi gengið að ráða inn fyrir nýliðið sumar enda snúi ávallt stór hluti sumarstarfsmanna til baka. „Við finnum samt fyrir því að róður-
inn er aðeins farinn að þyngjast og vitum að einhver fyrirtæki á Keflavíkurflugvelli hafi verið í vandræðum með að manna í allt sumar og í haust.“ Sigþór segir að allt útlit sé fyrir að heildaraukning á starfsmannaþörf allra fyrirtækja sem starfa á Keflavíkurflugvelli verði umfram það sem atvinnusvæðið á Suðurnesjum nái að brúa. „Fyrir næsta sumar þá komum við eflaust til með að ráða inn hluta af þessum starfsmannafjölda af höfuðborgarsvæðinu og bjóða þá upp á rútuferðir eða aðra valkosti til að laða að starfsfólk. All flestir sem í dag starfa hjá fyrirtækinu eru Suðurnesjafólk.“ Hluti þeirra sem hafa starfað hjá Airport Associates yfir sumar-
tímann er skólafólk sem hættir störfum upp úr miðjum ágúst þegar sumatraffíkin stendur enn sem hæst á flugvellinum. Sigþór segir það þó hafa gengið ágætlega að manna eftir að skólafólkið hafi lokið störfum, því þá hafi all stór hópur starfsmanna að öllu jöfnu verið fastráðinn. Airport Associates þjónustar stóran hluta þeirra flugfélaga sem fljúga um Keflavíkurflugvöll, svo sem WOW air, easyJet, Air Berlin, Norwegian, Delta Airlines, Wizz Air, Bluebird Cargo, British Air ways og Cargo Express svo einhver séu nefnd. Fyrirtækið hefur vaxið jafnt og þétt frá stofnun þess árið 1997 og þá sérstaklega ört undanfarin ár í takt við stór-
aukna umferð um Keflavíkurflugvöll. Starfsemin tekur til allrar flugtengdrar þjónustu svo sem hleðslu og afhleðslu flugvéla, ræstingar, farþegainnritunar, flugumsjónar auk þess sem fyrirtækið rekur umfangsmikla fraktmiðstöð og tollfrjálsa birgðageymslu. „Þessi öri vöxtur hjá okkur undanfarin ár hefur kallað á miklar fjárfestingar í afgreiðslutækjum og öðrum tækjabúnaði og að sama skapi erum við að fara í miklar byggingaframkvæmdir til að halda í við aukin umsvif.“ Sigþór segir að á næsta ári standi til að stækka fraktmiðstöð og skrifstofur fyrirtækisins um 4000 fermetra og verður starfsemin þá komin í samtals um 7000 fermetra.
Stelpan í eldsneytinu í Grindavík Áheitasund Ásbrú Ásabyggð á n og fl. ka va ja Hrekk
VIKULEGUR MAGASÍNÞÁTTUR
ALLA FIMMTUDAGA KL. 21:30 Á ÍNN OG VF.IS SJÓNVARP VÍKURFRÉTTA - alltaf eitthvað nýtt í hverri viku!
ATH!
FÍTON / SÍA
NÝR OG BETRI einföld reiknivél á ebox.is
Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR
eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.
OPNUNARTÍMI Virka daga
10:00 – 19:00
Helgar
10:00 – 18:00
auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is
KASKO • IÐAVÖLLUM 14 • REYKJANESBÆ
2
fimmtudagur 5. nóvember 2015 • VÍKURFRÉTTIR
Hjallatún
STARFSFÓLK ÓSKAST Leikskólinn Hjallatún óskar eftir leikskólakennara í stöðu deildarstjóra. Einnig er óskað eftir leikskólakennurum, þroskaþjálfa eða öðru uppeldismenntuðu starfsfólki. Leikskólinn Hjallatún er opinn leikskóli og starfar eftir fjölgreindarkenningu Howard Gardners. Áhersla er lögð á leikinn, lýðræði og samskipti.
-fréttir
pósturu vf@vf.is
Skýring á lítilli hækkun fasteigna á Suðurnesjum er sú að fjármálastofnanir hafa átt mikið af eignum en þær eru núna flestar seldar:
Slegist um raðhús og nýlegar íbúðir -Fasteignamarkaðurinn á Suðurnesjum er því að komast í eðlilegt jafnvægi aftur, segir Guðlaugur H. Guðlaugsson fasteignasali hjá Stuðlabergi
Umsóknum skal skilað rafrænt á www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf. Umsóknarfrestur er til og með 16. nóvember nk. Frekari upplýsingar veitir Ólöf Magnea Sverrisdóttir leikskólastjóri í síma 4203150/6986061 eða olof. sverrisdottir@hjallatun.is. Upplýsingar um starfsemi leikskólans er að finna á vef hans, www.hjallatun.is.
AKURSKÓLI 10 ÁRA AFMÆLI
Þann 9. nóvember verður Akurskóli 10 ára. Af því tilefni bjóða nemendur og starfsmenn til veislu. Skólinn er opinn gestum allan daginn en tvær formlegar athafnir verða kl. 10 og 12:40. Nánari upplýsingar á heimasíðu skólans www.akurskoli.is
LISTASAFN REYKJANESBÆJAR
SÝNINGALOK
F
ermetraverð á Suðurnesjum hefur hækkað um 4,5 prósent frá árinu 2010, samkvæmt nýlegri greiningu Ís l a n d s b a n k a . Hækkunin á Suðurnesjum er sú minnsta á landinu. Mesta hækkun á fasteignaverði á tímabilinu var á höfuðborgarsvæðinu, eða um 40,2 prósent og á Vest-
fjörðum þar sem verðið hefur hækkað um 36,5 prósent. Að sögn Guðlaugs H. Guðlaugssonar, eiganda fasteignasölunnar Stuðlabergs í Reykjanesbæ er ein skýringin á þessari litlu hækkun sú að fjármálastofnanir hafi átt óhemju mikið af eignum á Suðurnesjum. „Þá stýra þær verðgildi fasteigna. Verðið hélst lágt þegar bankarnir og Íbúðalánasjóður áttu mikið af eignum. Á tímabili var framboðið miklu meira en eftirspurnin en í dag er búið að selja
Milljón króna styrkur til Bláa hersins
B
lái herinn fékk í vikunni eina milljón króna í fjárstyrk frá HB Granda. Tómas Knútsson veitti styrknum viðtöku og sagði við það tilefni að hann hefði unnið sem sjálfboðaliði við hreinsun hafsins í um tuttugu ár, týnt upp 1200 tonn af rusli og væri hvergi nærri hættur. Næsta verkefni væri að semja við sveitarfélög landsins um sérstakan hreinsunardag á rusli og þá sérstaklega plasti vítt og breitt um landið. Fyrir hvert kíló af plasti sem hreinsað væri úr umhverfinu myndi Skógrækt ríkisins leggja fram eina trjáplöntu sem sveitarfélögin gætu plantað. Með þessu væri hægt að sameina hreinsun á rusli og bindingu gróðurhúsalofttegunda eins og koltvísýrings.
Sunnudaginn 8. nóvember lýkur eftirtöldum sýningum: Andlit bæjarins Af því tilefni verður boðið upp á stutta dagskrá: Kl. 14:30 Björgvin Guðmundsson ljósmyndari á staðnum og spjallar um verkefnið. Kl. 15:00 - 16:00 Myndataka. Kl. 16:00 - 17:00 Fólk getur nálgast keyptar myndir. Heimasætan Sex ljósmyndir og örsögur í anddyri Duus Safnahúsa sem fjalla um ást í meinum, líf í felum og innri baráttu. Höfundurinn Vigdís Viggósdóttir ljósmyndari verður á staðnum frá kl. 14:30.
Skemmdarverk unnin á bifreiðum Sigvaldi Arnar Lárusson „dýralögga“ með ugluna áður en haldið var með hana til dýralæknis. Uglan föst í gaddavírnum.
STJÖRNUR OG NORÐURLJÓS? Í HEITA POTTINUM
Sundmiðstöðin Vatnaveröld er opin kl. 6:30 til 20:00 mánudaga til fimmtudaga en kl. 6:30 til 19:00 á föstudögum. Opið er kl. 9:00 til 17:00 laugardaga og sunnudaga. Íþróttamiðstöð Njarðvíkur er opin kl. 6:30 til 8:00 virka morgna og kl. 16:00 til 21:00 þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga. Opið er á laugardögum kl. 13:00 – 17:00.
megnið af því sem bankarnir og Íbúðalánasjóður áttu. Fasteignamarkaðurinn á Suðurnesjum er því að komast í eðlilegt jafnvægi aftur,“ segir hann. Guðlaugur segir að fasteignaverð á Suðurnesjum hafi farið hækkandi að undanförnu, með aukinni eftirspurn. „Nú er slegist um raðhús og nýlegar íbúðir. Það vantar ákveðnar tegundir af eignum sem hækkar verðið og þá sömuleiðis aukast líkurnar á því að það verktakar sjái hag sinn í því að byggja húsnæði.“
Uglu bjargað úr gaddavír F
ólk sem var að viðra hundana sína í Reykjanesbæ um miðjan dag á sunnudag gekk fram á u uglu sem var föst í gaddavír á girðingu. Uglan var særð á væng þegar hún fannst. Fólkið hringdi í Neyðarlínuna og hún sendi lögreglumenn á vettvang. Lögreglan tók við uglunni og sá lögreglan um að koma henni til dýralæknis í Reykjavík.
XXTjón var unnið á tveimur bifreiðum í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina. Frambretti annarrar þeirra hafði verið rispað og framhjólbarði sprengdur. Framhjólbarði hinnar bifreiðarinnar hafði einnig verið sprengdur. Ekki er vitað hverjir voru að verki en lögregla rannsakar málið. Þá var einn ölvaður ökumaður handtekinn og annar án ökuréttinda stöðvaður.
Sex undir læknishendur eftir bílslys
XXSex voru fluttir undir læknishendur eftir að harður árekstur varð á Norðurljósavegi í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í síðustu viku. Ökumaður annarrar bifreiðarinnar kvaðst hafa verið að koma úr Bláa lóninu, hefði hann ekkert borðað í langan tíma og verið lengi í lóninu. Hann hefði verið að detta úr þegar hann ók yfir á rangan vegarhelming og framan á bifreið sem kom úr gagnstæðri átt. Ökumaðurinn og farþegi sem með honum var voru fluttir á Landspítala. Í hinni bifreiðinni voru fjórir, sem allir voru fluttir á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og tveir þeirra áfram á Landspítala. Ekki liggja fyrir nákvæmar upplýsingar um meiðsl ökumanna og farþega sem allir voru erlendir ferðamenn.
GITTER loftljós, svart eða kopar.
5.995
BRILONER kastari, gleri og króm.
795
kr.
kr.
52252910 Almennt verð: 1.495 kr.
52238125-6
ANNE kúpull, 25 cm, E27, 42W.
795
kr.
52237039 Almennt verð: 1.495 kr.
Skrautperur, E27/E14, 40W.
MARS loftljós, rakahelt IP44 29 cm, E27, 42W, króm.
995
kr.
6.995
52238032-3 Almennt verð: 1.295 kr.
kr.
52237752
Lýsum upp jólin RÓS borðlampi með krómskermi, hæð 39 cm, þvermál 18 cm.
SPLASH veggljós, 2xE14. Sparpera fylgir.
TURSI veggljós, rakaheld, IP44, E14.
5.995
7.995
5.995
kr.
kr.
kr.
52242385
52237953
Snjókorn, akrýl, 24 ljós, 40x40 cm.
52237518
kr.
kr.
52246001
Ljósatré, 1,5 m 200 ljósa.
10.995
kr.
kr.
88166910 Almennt verð: 5.995 kr.
2.995
4.935
kr.
52237510-1
4.495
Verð frá:
88167392 Almennt verð: 3.795 kr.
7.995
Ljósahringur með 120 ljósum, 40 cm.
Píramídi með 30 hvítum ljósum, 60 cm eða 50 hvítum ljósum, 90 cm.
2.795
CADIZ loftljós 35cm E27 hvítt eða svart.
RANEX VERA loftljós, svart eða hvítt.
88167387
kr.
Stjarna með perlum og 10 ljósum, 30 cm.
51880600-1 Almennt verð: 3.995 kr.
2.195
kr.
Útisería með 20 LED ljósum. Hvít, rauð eða mislit. Verð frá:
Stjarna með LED ljósum, 40 cm.
9.995
4.495
kr.
kr.
41
DAGUR TIL JÓLA!
Við þjónum þér Láttu reynslu okkar létta þér verkin byko.is
800kr.
500kr.
560 kr.
88949280-2
350 kr.
600kr.
420 kr.
50kr.
35 kr.
1000kr.
700 kr.
1500kr.
1050 kr.
400kr.
280 kr.
300kr.
210 kr.
100kr.
200kr.
MARKAÐS DAGAR
70 kr.
88167624 Almennt verð: 5.995 kr.
160 kr.
Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/ eða myndabrengl. Helgartilboð gilda frá 4.–16. nóvember 2015.
88167391 Almennt verð: 2.995 kr.
30%
auka afsláttur af öllum vörum
D R I K S N DA 50%
AFSLÁTTUR
BAYONESSKINKA VERÐ ÁÐUR 1.996 KR/KG
998
KR KG
FERSKT LAMBA PRIME
25%
AFSLÁTTUR
39%
AFSLÁTTUR
40%
AFSLÁTTUR
40%
AFSLÁTTUR
|
VERÐ ÁÐUR 3.998 KR/KG
2.999
HAMBORGARHRYGGUR VERÐ ÁÐUR 1.798 KR/KG
1.097
KRKR KGKG
PURUSTEIK VERÐ ÁÐUR 1.798 KR/KG
1.079
FERSKUR GRÍSABÓGUR VERÐ ÁÐUR 829 KR/KG
497
KR KG
KR KG
|
KR KG
DAGAR
BÆKLINGURINN KOMINN Í HÚS
E
UR
KJÚKLINGANAGGAR 1 KG
1.698
KR PK
KJÚKLINGALEGGIR 2 KG
798
KJÚKLINGABORGARAR 1 KG
2.298
KR PK
KR PK
398
KR KG
20%
SÍLD MARINERUÐ
620
KR PK
KR PK
DANSKT EGGJASALAT
GOURMET FLÆSKESVÆR 70 G
299
1.798
2.098
AFSLÁTTUR
498
KR PK
1.249
KR PK
KR PK
VERÐ ÁÐUR 2.384 KR/KG
DANSKT RÆKJUSALAT
VERÐ ÁÐUR 379 KR/KG
KJÚKLINGAPOPP
KJÚKLINGABRINGUR Í DANSKRI PIPARMARINERINGU
GRÍSASKANKAR FROSNIR VERÐ ÁÐUR 498 KR/KG
KJÚKLINGALÆRI M/BEINI
248
21%
KR KG
DANSKT SKINKUSALAT
379
KR PK
DANSKT PIPARRÓTASALAT KR PK
229
KR PK
DANSKT TÚNFISKSALAT
329
DANSKT KJÚKLINGASALAT
299
AFSLÁTTUR
SÍLD KRYDDUÐ
SKIPPER SÍLD KARRÝ
598
476
KR STK
Netto.is
KR STK
KR PK
SKIPPER SÍLD TOMAT/KRYDDUÐ
398
KR STK
KR PK
6
fimmtudagur 5. nóvember 2015 • VÍKURFRÉTTIR RITSTJÓRNARPISTILL PÁLL KETILSSON
vf.is
Fasteignamarkaður og samfélagsleg ábyrgð ÚTGEFANDI: AFGREIÐSLA OG RITSTJÓRN: RITSTJÓRI OG ÁBM.: FRÉTTASTJÓRI: BLAÐAMENN: AUGLÝSINGASTJÓRI: UMBROT OG HÖNNUN: AFGREIÐSLA: PRENTVINNSLA: UPPLAG: DREIFING: DAGLEG STAFRÆN ÚTGÁFA:
Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Eyþór Sæmundsson, eythor@vf.is, Dagný Hulda Erlendsdóttir, dagnyhulda@vf.is Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is, Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0006 Dóróthea Jónsdóttir, sími 421 0000, rut@vf.is Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is Landsprent 9000 eintök. Íslandspóstur www.vf.is og kylfingur.is
Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkur-frétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001
Fasteignamarkaðurinn á Suðurnesjum er að komast í eðlilegt jafnvægi en fyrir nokkru var greint frá því að fasteignaverð hafi hækkað minnst á Suðurnesjum eftir bankahrun. Guðlaugur H. Guðlaugsson fasteignasali segir skýringuna var þá að Íbúðalánasjóður og fjármálastofnanir hafi átt svo stórt hlutfall eigna á svæðinu. Þeir aðilar hafi stýrt verðgildi fasteignanna og á tímabili hafi framboðið verið miklu meira en nokkurn tíma eftirspurn. Guðlaugur segir að verðið hafi farið hækkandi að undanförnu með aukinni eftirspurn. Nú sé farið að slást um raðhús og nýlegar íbúðir. Þetta eru góðar fréttir fyrir Suðurnesjamenn en mikilvægt er að jafnvægi sé í þessum málum. Verulegar líkur er hins vegar á uppsveiflu hér á fasteignamarkaðnum í ljósi mikillar eftirspurnar eftir starfsfólki í flugstöðinni og í Helguvík. Það hefur varla farið hamar á loft í nýbyggingum á Suðurnesjum eftir hrunið og ástandið hefur verið mjög sérstakt m.a. í ljósi þess að stærstu eigendur fasteigna sem voru tómar um allt, voru í eigu Íbúðalánasjóðs og bankastofnana. Með hækkandi fasteignaverði vakna byggingaverktakar kannski af værum blundi og byggingakranar fara kannski að sjást aftur annars staðar en í Helguvík. Þetta helst allt í hendur við uppsveiflu á Suður-
nesjum sem þó hefur komið mest frá ferðaþjónustunni en er núna einnig framundan vegna Helguvíkur. Það er skrýtið hvernig hlutirnir þróast því hörð barátta hefur verið í atvinnumálum en nú er viðsnúningurinn orðinn mjög mikill og stóra verkefnið að manna allar lausar stöður. Við ræðum við eiganda Airport Associates á Keflavíkurflugvelli en fyrirtækið er með stærstu fyrirækjunum þar. Eigandi þess segir að heildaraukning á starfsmannaþörf allra fyrirtækja á Keflavíkurflugvelli verði umfram það sem Suðurnesin nái að brúa og því verði að mæta með ýmsum hætti, m.a. rútuferðum til og frá höfuðborgarsvæðinu. Varðandi aukninguna eða gullgrafaræðið eins og sumir kalla það, í ferðaþjónustunni, hefur VF það eftir ábyrgum aðila í verkalýðshreyfingunni að nokkuð vanti upp á í að réttindum starfsfólks sé fullnægt, sumir atvinnurekendur standi sig afar illa í því, greiði ekki rétt laun eða launatengd gjöld og útbúi ekki launamiða. Þetta eigi sérstaklega við um nýlega aðila í atvinnulífinu. Það eru slæmar fréttir ef svona lagað er virkilega að gerast. Samfélagsleg ábyrgð er vítt hugtak en nær til þessa þáttar en einnig margra annarra. Það er ekki að ástæðulausu að bæjarstjórinn í Reykjanesbæ taldi sig knúinn að fjalla um skattaskil. Mikilvægt er að allir sinni þessari ábyrgð nú þegar við erum að byggja upp samfélag eftir bankahrun.
Krónan opnaði nýja verslun á Fitjum í Reykjanesbæ:
Viðtökur framar vonum og fjölgað í starfsliðinu S
Úr nýrri verslun Krónunnar á Fitjum. VF-myndir: Hilmar Bragi
ÓSKUM EFTIR REKSTARAÐILA
AÐ ÞJÓNUSTUVERKSTÆÐI BÍLABÚÐAR BENNA Í REYKJANESBÆ Viðkomandi aðili þarf að geta sinnt eftirtöldum verkefnum: • • • •
Þjónusta og gera við Chevrolet, Opel og SsangYong bíla Starfrækja almennt bifreiðaverkstæði Þjónusta og gera við bíla í eigu Bílabúðar Benna Standsetning og sala aukahluta í nýja bíla frá Bílabúð Benna
Um er að ræða eigin rekstur með þjónustusamning við Bílabúð Benna. Verkstæðið er búið stærri tækjum og tólum. Nánari upplýsingar hjá Ívari Ragnarssyni í síma 590 2000 eða ivar@benni.is.
amkeppni á matvörumarkaði árstíðahjólið. Ávaxtamarkaður er í Reykjanesbæ hefur aukist á þannig að viðskiptavinur velur 10 síðustu vikum og nýjar verslanir ávexti í poka og borgar 40 kr. fyrir opnað. Nú síðast opnaði Krónan stykkið ef keyptir eru 10 ávextir. stórverslun á Fitjum í Reykja- Annars kostar ávöxturinn á ávaxtamarkaðnum 50 krónur. Í Krónunni nesbæ. „Þessir fyrstu dagar hafa gengið er einnig árstíðahjól í ávaxta- og vonum framar og viðtökurnar grænmetisdeild. Með árstíðarhjóli hafa verið betri en við áttum von Krónunnar geta viðskiptavinir séð á,“ segir Ólafur Rúnar Þórhallsson, hvaða ávextir og grænmeti eru í svæðisstjóri Krónunnar, í samtali uppskeru hverju sinni. Mikil áhersla er á heilsuvörur í við Víkurfréttir. Haukur Benediktsson, verslunar- versluninni, bæði lífrænt ræktaðar stjóri Krónunnar í Reykjanesbæ, og ferskvöru en ferskvara tekur um sagðist einnig ánægður með mót- 50% af verslunarrýminu. Í K r ó nu n n i á tökur viðskiptaFitjum er stór vina. Strax við snyrtivörudeild opnun verslunarmeð um 2000 innar á föstudag vörunúmer í hafði myndast snyrtivöru. Þar röð við innganger t.a.m. merkinn og örtröð var javara sem er að í versluninni alla sögn Ólafs Rúnsíðustu helgi. ars mun ódýrari Nokkuð er síðan en í snyrtivöruskorað var á deildum apóteka. Krónuna að opna Þá vekur athygli í Reykjanesbæ og sagði Ólafur Ólafur Rúnar Þórhallsson svæðisstjóri a ð s æ l g æ t i e r ekki í boði við Rúnar að brugð- Krónunnar og Haukur Benediktsson ist hafi verið við verslunarstjóri á Fitjum í ávaxta- og afgreiðslukassa grænmetisdeildinni. v e r s lu n ar i n n ar þeirri áskorun o g b ö r nu m e r en það hafi tekið tíma að fá húsnæði. Krónan í boðið að fá sér ávöxt til að borða Reykjanesbæ flokkast sem verslun í versluninni á meðan foreldrarnir í miðlungsstærð en þó með kjöt- versla. Á næstu dögum verður svo borði. Haukur segir framboð í kjöti tekið upp kerfi í minnkun á matog fiski vera ríkulegt í versluninni arsóun í ávöxtum og grænmeti. Þá og er kjötpökkun á staðnum þar verða vörur í þeirri deild seldar á sem öllu kjöti og fiksi er pakkað 99 krónur þegar gæðin eru að byrja alla daga vikunnar. Í Krónunni er að falla. T.a.m. væri hægt að kaupa einnig úrval af tilbúnum réttum kíló af eplum á 99 krónur, epli sem og í versluninni á Fitjum er verið eru fín í safapressur eða til að gefa að prófa hluti í þeim málum sem fuglum. „Við erum að tala um vöru ekki eru í öðrum Krónuverslunum. sem er í fullkomnu lagi, útlitslega Ólafur Rúnar segir þá hluti vera að ekki falleg en ekki skemmda eða reynast vel, bæði í heitum tilbúnum mygluð,“ segir Ólafur Rúnar. réttum og einnig í réttum sem eru Fjölgað verður í starfsliði Krónunnar á Fitjum um þrjár 100% tilbúnir í ofninn. Í ávaxta- og grænmetisdeild Krón- stöður og átta starfsmenn í hlutaunnar er ferksleikinn ávallt í fyrir- störf. Þá er verslunin að veita rúmi en þar er einnig að finna líf- fimmtíu manns vinnu, bæði í fullurænar vörur, ávaxtamarkaðinn og og hlutastarfi.
t s m e r f g – fyrst o
m u k Þökbærar móttökur
á r f r i r fy Góð kaup í Krónunni á Fitjum % 0 % 3 9 2 % 25 628 afsláttur
afsláttur
r u t t á l s f a
kr. kg
269
Verð áður 897 kr. kg Spænsk vínber græn
kr. kg
Verð áður 360 kr. kg
279 20 229 kr. pk.
Hollenskt Iceberg/Jöklasalat
Verð áður 395 kr. pk.
%ur
afslátt
Íslensk Krónu blanda frá Lambhaga, 125 g
30
%ur
Verð áður 289 kr. kg Frönsk epli, rauð
afslátt
279
kr. kg
Verð áður 399 kr. kg Spænskar plómur, 1 kg
kr. kg
359
kr. kg Bandarískar sætar kartöflur
299 Hollenskar perur
Opnunartímar í Krónunni á Fitjum Reykjanesbæ
Opið virka daga 9-20 Opið um helgar 10-19
kr. kg
Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl
ódýr!
8
fimmtudagur 5. nóvember 2015 • VÍKURFRÉTTIR
-viðtal
pósturu vf@vf.is
LÍFIÐ TÓK U-BEYGJU -Með hjálp Samvinnu starfsendurhæfingar sneri Sigurbjörn Jón Árnason, 36 ára Keflvíkingur við blaðinu. Glímdi við þunglyndi og sjálfsvígshugsanir árum saman
Sigurbjörn Jón Árnason, 36 ára Keflvíkingur, glímdi við þunglyndi og sjálfsvígshugsanir árum saman. Þegar verst lét átti hann ekki heimili og var án atvinnu. Með hjálp Samvinnu starfsendurhæfingar tókst honum að sjá ljósið og stundar nú nám hjá Keili, er í vinnu og vaknar hamingjusamur hvern dag. Hann segir það besta af öllu þó vera að geta verið til staðar fyrir börnin sín. „Ég var heimilislaus, atvinnulaus og ekki með neina framfærslu fyrir tveimur árum,“ segir Sigurbjörn Jón Árnason. Hann leitaði til Samvinnu starfsendurhæfingar og fékk stuðning til komast á beinu brautina í lífinu. Í dag á hann heimili, er í skemmtilegri vinnu, hefur lokið námi hjá Menntastoðum MSS með góðum einkunnum og stefnir á háskólanám. „Ég átti í fá hús að venda þar sem veikindi mín höfðu ýtt flestum frá mér. Hugurinn dró mig alltaf lengra og lengra inn í myrkur þunglyndisins og ég sá enga leið til að koma lífinu á rétta braut.“ Sigurbjörn segir að sennilega hafi hann glímt við geðsjúkdóma frá unglingsaldri og að líðan sín hafi versnað með árunum. „Sagan mín hófst í raun þegar ég var barn þar sem ég ólst upp við drykkju og brotið heimilismynstur. Sjálfur var ég svo farinn að drekka mikið og illa strax upp úr 16 ára aldri. Um tvítugt var ég svo orðinn tveggja barna faðir. Í gegnum tíðina var ég alltaf „bara“ sagður vera fyllibytta og sætti mig við það og trúði að það eina sem ég þyrfti að gera væri að sleppa því að drekka.“ Þegar Sigurbjörn var tvítugur fór hann í sína fyrstu meðferð og hefur farið í þær nokkrar síðan. „Í hvert einasta skipti ætlaði ég að gera betur en síðast. En það að skrúfa bara tappann á flöskuna var aldrei nóg fyrir mig því þegar áfengið var tekið út úr myndinni stóð hugurinn eftir fullur af þunglyndi, minnimáttarkennd, sektarkennd og skömm.“ Hann segir áfengið hafa hjálpað sér að deyfa þessar hugsanir að einhverju leyti. „Ég vildi deyja“ Hugsanir um dauðann voru aldrei langt undan og glímdi Sigurbjörn við þær í tuttugu ár. „Ég vildi hreinlega deyja. Það eina sem komst að í huga mér var hvað ég væri misheppnaður og að ég ætti ekkert gott skilið í þessu lífi. Þunglyndi og kvíði algjörlega yfirtóku huga minn og drógu úr getunni til að vera partur af samfélaginu. Börnin mín höfðu ekki séð pabba sinn í marga mánuði, höfðu engan áhuga á að
hitta mig og fannst mér það bara í lagi þar sem að ég væri bara fyllibytta og þau væru betur sett án mín.“ Sigurbjörn gekk í gegnum skilnað árið 2005 og reyndi þá að hætta að drekka. „Sennilega var það í þúsundasta sinn. Þrátt fyrir að hafa að mestu verið án áfengis síðustu tíu ár sökk ég alltaf lengra og lengra niður. Síðustu tvö árin áður en ég kom til Samvinnu lokaði ég mig nær alveg af og fór helst ekki út úr húsi nema á nóttinni til að forðast samskipti við fólk. Ég stóð orðið einn og ekkert af fólkinu mínu trúði að ég væri edrú því ég talaði ekki um það hvað mér leið illa, heldur braust vanlíðanin frekar út í framkomu minni og skapi.“
Það eina sem komst að í huga mér var hvað ég væri misheppnaður og að ég ætti ekkert gott skilið í þessu lífi Hefði sætt sig við smá hugarró Sigurbjörn kveðst ekki hafa haft miklar væntingar þegar hann hóf endurhæfingu hjá Samvinnu. Hann hefði vel sætt sig við að fá smá hugarró, þak yfir höfuðið og að geta framfleytt sér. Hann sá ekki fram á að hlutirnir myndu breytast mikið þar sem hann hafði svo oft reynt að gera eitthvað í sínum málum. Eftir að Sigurbjörn útskrifaðist úr endurhæfingunni hjá Samvinnu hefur líf hans tekið u-beygju. Hann á heimili, er í vinnu sem hann hefur gaman að og á mikil samskipti við fólk og stundar nú nám hjá Keili. „Í endurhæfingunni afrekaði ég að klára 50 eininga nám úr Menntastoðum með 9,6 í meðaleinkunn. Ég hafði aldrei trú á að ég gæti klárað nám og hvað þá með þessum glans. Ég var nefnilega maðurinn sem byrjaði á svo miklu en hafði aldrei getuna í að klára neitt. Mér hefur tekist að endurnýja kynnin við mikið af því fólki sem hvarf úr lífinu mínu meðan þunglyndið réði ríkjum. Það sem þó skiptir mestu máli er að ég er
orðinn fær um að vera til staðar fyrir börnin mín.“ Mesta hjálpin að tala um líðan sína Dagsdaglega líður Sigurbirni vel og hann segist aldrei hafa upplifað annan eins stöðuleika í lífinu. „Ég vakna á morgnana og hlakka til að fara í skólann eða vinnuna. Auðvitað koma dagar þar sem að lífið er ekki alltaf frábært en munurinn er sá að ég reyni alltaf að vera meðvitaður um sjálfan mig og nota þau verkfæri sem mér hafa verið rétt í endurhæfingunni og hjá 12 spora samtökum. Líðan mín er ekki leyndarmál eða byrði sem ég þarf að burðast með einn út í horni.“ Hann segir það líka hafa hjálpað sér mikið að fá greiningar á sjúkdómi sínum. Hann sé ekki bara alkóhólisti sem enginn gat hjálpað, heldur einnig með fleiri undirliggjandi sjúkdóma. „Eftir að ég fékk greiningarnar og fór að vinna út frá þeim byrjaði batinn fyrst. Svo hef ég verið í endurhæfingar prógrammi hjá Virk og Samvinnu starfsendurhæfingu, ásamt því að vera virkur í 12 spora samtökum. Ég er þakklátur fyrir leiðsögn þessa yndislega fólks í Krossmóanum sem alltaf hafði trú á mér. Þau hjálpuðu mér alltaf að stíga einu skrefi lengra en ég hélt ég gæti hverju sinni.“ Sigurbjörn segir að mesta hjálpin hafi þó falist í því að gefast upp á eigin hugsunum og fara að tala um það hvernig honum leið. „Ég áttaði mig á því að hugur minn væri sjúkur og að ef ég ætlaði að ná bata þyrfti ég aðstoð og leiðsögn. Hugur alka og þunglyndissjúklings reynir alltaf að draga hann til baka niður í myrkrið. Ég fór því að verða móttækilegur fyrir því að hlusta á ráðgjafana mína og framkvæma hluti sem mér var ráðlagt án þess að þurfa alltaf að hafa skoðun á öllu. Ég hætti sem sagt að láta sjúkan hug minn og veikindin stjórna ferðinni og leyfði fagfólkinu að leiða mig áfram.“ Í dag stundar Sigurbjörn nám hjá háskólabrú Keilis og stefnir á háskólanám. Það má því segja að maðurinn sem gekk brotinn inn í endurhæfingu fyrir tveimur árum í leit að hugarró sé farinn að hugsa stærra í dag.
Styðja fólk til endurkomu á vinnumarkaðinn XXSamvinna starfsendurhæfing styður við einstaklinga sem þurfa á aðstoð að halda vegna veikinda, slysa og/eða félagslegra erfiðleika við endurkomu út á vinnumarkaðinn. Samvinna er starfsendurhæfingardeild innan Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum. „Markmið Samvinnu er að efla einstaklinga til vinnu og stuðla að auknum lífsgæðum þeirra með það að leiðarljósi að viðkomandi fari í atvinnu eða nám að endurhæfingu lokinni. Unnið er á heildrænan hátt út frá líkamlegum og sálfélagslegum þáttum einstaklingsins og Helga Guðbrands- leitast við að finna heildóttir, verkefnastjóri stæða úrlausn á vanda hvers og eins,“ segir Helga Samvinnu. Guðbrandsdóttir, verkefnastjóri Samvinnu. Starfsendurhæfingin er þverfagleg, þar starfa þrír ráðgjafar ásamt ýmsum sérfræðingum sem koma að endurhæfingunni eins og sálfræðingar, sjúkraþjálfarar, félagsráðgjafar, næringarfræðingur, fjármálaráðgjafi, markþjálfi, náms- og starfsráðgjafar svo eitthvað er nefnt. Þátttakendur eru aðstoðaðir af fagaðilum við að setja sér raunhæf markmið miðað við færni og getu hvers og eins. Eitt af lykilatriðum í endurhæfingunni er að hver þátttakandi hafi sinn ráðgjafa sem er tengiliður hans við aðrar stofnanir sem koma að hans málum. Þátttakendur Samvinnu koma frá öllum sveitarfélögum á Suðurnesjum og eru frá átján ára aldri. Elsti þátttakandi sem hefur verið í Samvinnu var 64 ára gamall og má því segja að Samvinna henti öllum sem vilja komast á vinnumarkaðinn á ný. „Ánægjulegt er að segja frá því að karlmenn hafa í auknum mæli leitað sér aðstoðar og eru um 40 prósent þátttakanda í dag. Endurhæfingin getur til dæmis innihaldið heilsutengda fræðslu, líkamsþjálfun, sjúkraþjálfun, fjármálaráðgjöf, sálfræðiviðtöl, hópefli og ýmis námskeið, svo sem ART námskeið, HAM námskeið, núvitund, eflingu í starfi, sjálfsstyrkingu og markþjálfun. Þátttakendur eiga einnig kost á því að fara í starfsþjálfun hjá fyrirtækjum á Suðurnesjum og segir Helga það samstarf hafa verið til fyrirmyndar. Starfsemin fer fram hjá MSS að Krossmóa 4. Nánari upplýsingar um Samvinnu starfsendurhæfingu má nálgast hjá Helgu í síma 412-5960 eða með tölvupósti á netfangið rhelga@mss.is. Einnig er hægt að nálgast upplýsingar á www. mss.is.
Jólin koma í Reykjanesbæ Helga Möller
Sigríður Beinteinsdóttir
Stefán Hilmarsson
Stórglæsilegir jólatónleikar 18. desember í Hljómahöll með landsþekktum söngvurum sem mæta með jólaandann. Tryggðu þér miða tímanlega! Nánari upplysingar má finna á Facebooksíðunni Jólin koma. Forsala miða er í fullum gangi á tix.is og í Gallerí Keflavík.
10
fimmtudagur 5. nóvember 2015 • VÍKURFRÉTTIR
-mannlíf
pósturu vf@vf.is
Leikfélag Keflavíkur frumsýnir Rauðhettu á laugardag:
Rauðhetta orðin stærri og skemmtilegri
L
eikfélag Keflavíkur frumsýnir nú á laugardaginn fjölskylduleikritið Rauðhettu, í leikstjórn Víkings Kristjánssonar leikara. Verkið er barnaleikrit fyrir alla fjölskylduna, en Víkingur segir að verkið hafi verið stækkað og inní það bætt fjölmörgum nýjum persónum til að krydda söguna og gera hana skemmtilegri. Auk þess hafa verið samin nokkur skemmtileg lög sem setja skemmtilegan svip. Þetta er í annað skipti sem Leikfélag Keflavíkur setur upp leikritið um hana Rauðhettu. Árið 1981 var Rauðhetta sett á svið í Félagsbíói í leikstjórn Þóris Steingrímssonar. Þórir tók við hlutverki úlfsins strax á annarri sýningu eftir að leikarinn sem upphaflega átti að leika hann
forfallaðist. Með hlutverk Rauðhettu fór Bjarney Sigvaldadóttir en aðrir leikarar voru m.a. Hjördís Árnadóttir sem lék hérann, Árni Ólafsson lék refinn, Júlíus Baldursson lék björninn, Lína Kjartansdóttir lék snákinn, Ingibjörg Guðnadóttir lék mömmuna, Ingibjörg Hafliðadóttir lék ömmuna og Gísli B. Gunnarsson sem leikur veiðimanninn í þessari sýningu núna, 34 árum seinna kom einnig að þeirri uppsetningu. Í þessari sýningu steig líka ung stúlka sín fyrstu skref á sviði hjá Leikfélagi Keflavíkur Guðný Kristjánsdóttir sem lék hérakríli og hefur ekki getað slitið sig frá leikhúsinu síðan. Verkið fjallar um Rauðhettu og hennar baráttu við úlfinn, refinn og fleiri óvini í skóginum en á leiðinni
til ömmu sinnar hittir hún hinar ýmsu furðuverur sem flestir ættu að kannast við. Hvert mannsbarn hefur eflaust lesið söguna eða heyrt af henni í gegnum tíðina enda sagan vel þekkt ævintýri. Æfingar á verkinu hófust um miðjan september og verður frumsýningin laugardaginn 7. nóvember kl.18.00 í Frumleikhúsinu. Tilvalið er fyrir grunnskólabekki, leikskólahópa og aðra hópa að koma saman og nýta sér sérstakan afslátt sem veittur er fyrir hópa. 2. sýning verður sunnudaginn 8.nóv. kl.17.00. Miðapantanir eru í síma 421-2540. Miðaverð aðeins 2500.kr. Nánari upplýsingar eru inni á www.lk.is
Kjósum með atvinnu og vel launuðum störfum
E
ftir u.þ.b. þrjár vikur hefst rafræn kosning í Reykjanesbæ um viðhorf bæjarbúa til breytinga sem gert var á deiliskipulagi í Helguvík og ákveðið var í bæjarstjórn 2.júní s.l. Umfjöllun um málið hefur til þessa að mestu verið einhliða af hálfu þeirra sem berjast gegn uppbyggingu stóriðju í Helguvík. Hræðsluáróður er þar áberandi og staðreyndir eða álit opinberra aðila eru dregin í efa. Mikilvægt er að allar staðreyndir séu upp á borðinu þegar atkvæði er greitt. Lýðræðislegt að fá að kjósa um skipulagið? Ein af röksemdum þeirra sem berjast gegn uppbyggingu atvinnu í Helguvík er sú að það sé lýðræðislegur réttur íbúa í Reykjanesbæ að fá að kjósa um hvort fyrirtækið Thorsil eigi að fá að hefja starfsemi sína hér eða ekki. Ákvörðun um að byggja upp atvinnusvæði í kringum höfnina í Helguvík má rekja allt til ársins 1982. Þá ákvað Keflavíkurkaupstaður að iðnaðarbyggð skyldi þróast frá Berginu og í átt til Helguvíkur. Í aðalskipulagi 1995-2015 var gert ráð fyrir iðnaðarsvæði í Helguvík og sú stefna var aftur staðfest með aðalskipulagi Reykjanesbæjar 2008-2024. Það skipulag var endanlega samþykkt í bæjarstjórn 2010. Við afgreiðslu aðalskipulagsins gafst íbúum tækifæri á að koma með athugasemdir eins og lög gera ráð fyrir. Engin mótmæli bárust þá og aðaskipulagið um iðnaðarsvæði í Helguvík var staðfest, öðru sinni. Allt síðan þá hefur verið unnið eftir áætlunum aðalskipulags og þar af leiðandi með þeim fyrirtækjum sem sýnt hafa áhuga á að setja upp starfsemi sína á svæðinu. Allar kröfur um mengun og mengunarvarnir hafa ávallt verið hafðar í heiðri við undirbúning allra verkefna. Það kemur svo fram í deiliskipulagi hvernig lóðum á svæðinu er skipt upp. Oft hefur því þurft að breyta lóðamörkum, setja lóðir saman
til að stækka þær eftir þörfum og óskum hvers fyrirtækis, eins og hefur m.a. átt við bæði um Thorsil og United Silicon. Það hefur verið talið til minniháttar breytinga. Nú eiga íbúar að segja í kosningu hvort þeir eru sammála lóðarbreytingum hjá einu þessara fyrirtækja. Það er vissulega réttur íbúa að fá að hafa áhrif á skipulag bæjarfélagsins og það er gert, samkvæmt lögum og þá á réttum tíma. Minni háttar breyting á deiliskipulagi, eins og þurfti að gera vegna lóðar Thorsil, veitir ekki rétt til að umturna grundvelli aðalskipulags og fæla burt fyrirtæki sem unnið hafa að undirbúningi verkefna sinna í mörg ár. Slíkar breytingar á lóðum hafa frekar verið regla en undantekning í Helguvík, allt eftir lóðaþörfum fyrirtækjanna. Fyrirtækið Thorsil er eitt þeirra fyrirtækja sem hafa lagt bæði mikinn tíma og fé í undirbúning reksturs í Helguvík. Bæjaryfirvöld og fyrirtækið hafa farið eftir öllum reglum, virt allar kynningar og tímamörk við undirbúning. Því er einfaldlega allt of seint að fara að snúa af leið núna. Næg atvinna í boði? Sumir sem berjast gegn uppbyggingu í Helguvík segja að nú sé næga vinnu að hafa á svæðinu og því sé ekki þörf á slíkum atvinnutækifærum. Þeir sem fylgst hafa með atvinnumálum svæðisins í áratugi vita að atvinnustigið gengur í sveiflum. Á síðustu 20 árum hefur a.m.k. fjórum sinnum verið uppi mjög alvarleg staða í atvinnumálum svæðisins. Brotthvarf Varnarliðsins og fjármálakreppan í kjölfarið skýrir aðeins eitt skiptið af þessum fjórum. Ef forsvarsmenn sveitarfélagsins eru ekki stöðugt að huga að sköpun nýrra atvinnutækifæra, þar sem áhersla er á varanleg störf og vel launuð, er öruggt að atvinnuleysi mun aukast á nýjan leik. Íbúar mega ekki heldur gleyma hversu mikilvægt það er að skapa hér vel launuð störf. Mikil uppbygging starfa í kringum ferða-
þjónustuna er vissulega af hinu góða en því miður eru launin þar oft lág og störfin árstíðabundin. Samhliða ferðaþjónustunni er því mikilvægt að byggja einnig upp störf sem eru stöðug allt árið og gefa vel af sér í aðra hönd. Þau skapa sterka viðmiðun fyrir launakjör í öðrum störfum. „Íbúar eiga að njóta vafans vegna mengunarmála“ Því er haldið fram í umræðunni að fyrirtækið Torsil muni senda frá sér reyk úr háum turni. Gefið er í skyn að ekkert sé að marka athuganir og álit opinberra eftirlitsstofnana eða óháðra aðila. Reykur og mengun leggist yfir byggðina. Í framhaldi af því er sagt að eðlilegt sé að íbúar njóti vafans þegar mengun er annars vegar. Allir sem komið hafa að ákvörðun um framleiðsluverkefni í Helguvík hafa hugað sérstaklega að mengunarþáttunum. Í útblæstri kíslivers Thorsil verða tvö efni, koltvísýringur (CO2) og brennisteinsdíoxíð (SO2). Koltvísýringur er lyktarlaus og ekki sjánlegur reykur og veldur ekki óþægindum en flokkast undir gróðurhúsalofttegund með sama hætti og útblástur frá bifreiðum og flugvélum. Íbúar munu ekki verða varir við útblástur vegna koltvísýrings frá kísilverunum. Brennisteinsdíoxíð er litlaus lofttegund en af því getur fundist lykt þegar magnið fer umfram 1000 míkrógrömm á rúmmeter. Athugið 1000 míkrógrömm! Slíkt gerðist t.d. oft og iðulega fyrir austan þegar gosið í Holuhrauni stóð yfir. Voru viðmiðin þá þau að fólk var aðvarað sérstaklega þegar magnið var komið upp fyrir 2000 míkrógrömm á rúmmeter. En viðmiðunarreglur fyrir verksmiðjur eru langt undir 2000 míkrógrömmum. Staðreyndin er að þær leyfa ekki umfram 20 míkrógrömm í hverjum rúmmetra að meðaltali utan verksmiðjulóðar. Ítrekað hefur verið reiknað út að magn brennisteinsdíoxiðs við byggð, næst verksmiðjunni, verður langt frá þessu há-
marki. Það verður að meðaltali um eitt míkrógramm í rúmmetra við jaðar íbúðarbyggðar vegna verksmiðju Thorsils þegar hún verður komin í fulla stærð með 110.000 tonna framleiðslu á ári. Fyrst um sinn mun verksmiðjan þó aðeins framleiða helming þess eða 54 þúsund tonn og verður styrkur útblásturs því mun minni. En hvað ef þrjár verksmiðjur, álver og tvö kísilver verða komin í fullan gang með alla leyfilega framleiðslu, mögulega eftir 10-15 ár? Hvert verður brennisteinsmagnið þá? Úttektaraðilar sýna að þá gæti það farið upp í 7 míkrógrömm á rúmmetra. Það er því enn langt frá þeim gildum sem miðað er við, þ.e. 20. Niðurstaða þeirra stofnana sem eiga að leggja mat á mengun og hættu vegna hennar er afdráttarlaus. Þrátt fyrir að öll þrjú fyrirtækin (Thorsil, United Silicon og álverið) myndu hefja starfsemi og fara upp í hámarksstærð mun mengun vegna þeirra vera innan viðmiðunarmarka. „Flúormengun“ Til áréttingar er minnt á að kísilver gefa ekki frá sér flúor sem helst hefur verið rætt um sem hugsanlegan skaðvald vegna hrossa.
Hvers vegna er mikilvægt að kjósa ? Því hefur verið haldið fram að það sé til lítils að kjósa þar sem bæjarstjórn hefur þegar lýst því yfir að ekki verið tekið mark á niðurstöðum kosninganna. Það er alls ekki rétt. Vissulega mun niðurstaðan ekki breyta ákvörðun um kísilver Thorsil en hún mun hafa mikil áhrif á þróun til framtíðar og hvaða stefnu menn taka gagnvart uppbyggingu atvinnutækifæra sem gefa af sér traust, örugg og vel launuð störf í kringum kísilframleiðslu. Fari svo að stór hluti íbúa taki þátt og lýsi yfir óánægju sinni með þá atvinnuuppbyggingu sem nú á sér stað í Helguvík munu bæjarfulltrúar örugglega hafa það til hliðsjónar við þá vinnu sem nú stendur yfir við gerð aðalskipulags fyrir tímabilið 2014-2034. Af ofangreindu er það einlæg von okkar og hvatning til íbúa að þeir taki þátt í kosningunni og lýsi yfir stuðningi við þá ákvörðun bæjarstjórnar að hafa breytt deilskipulagi á lóð í Helguvík til uppbyggingar atvinnu, íbúum til heilla. Árni Sigfússon, Magnea Guðmundsdóttir, Böðvar Jónsson og Baldur Guðmundsson Höfundar eru bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ
NÝTT Í BÓNUS
2.998 kr. kg 1.159 kr. kg
KEA Hangiframpartur Sagaður, með beini, frosinn
1.259 kr. kg
Stærri pakkning
1,8 kg
Kjarnafæði Lambalæri Ferskt, hvannarkryddað
1.498 kr. kg
Íslandsnaut Ungnauta piparsteik fersk
Nautaveisla Nautgripahakk 12-16% fita, ferskt
að Fulleld að hita
að Fulleld að hita
Aðeins
398
998
Barilla Spaghetti 1,8 kg
kr. 1,8 kg
Aðeins
kr. kg
NÝBAKAÐ!
NÝBAKAÐ!
259
359
kr. 4 stk.
Bónus Kringlur 4 stk.
kr. 4 stk.
Stjörnugrís BBQ grísarif Fullelduð
1.298 kr. 500 g
Ali Rifið grísakjöt Pulled Pork í BBQ sósu Fulleldað, 500 g
Bónus Kjallarabollur með osti, 4 stk.
95
398 kr. 425 g
359 kr. 400 g
298
Víking Hátíðarblanda, 0,5 l
Gille Piparkökur 425 g
Bónus Piparkökur 400 g
Myllu Jólaterta 3 tegundir, 300 g
kr. 0,5 l
Verð í þessari auglýsingu gilda til og með 8. nóvember a.m.k.
kr. stk.
Stærri pakkning
1,2 kg
k
129 kr. 1 kg
kr. 1 kg
95
398
Euro Shopper Sykur, 1 kg
Euro Shopper Hveiti, 1 kg
Bónus Púðursykur 1200 g
kr. 1,2 kg
BAKAÐU MEÐ BÓNUS!
ð
a
u
139 kr. 10 m
139
Euro Shopper Bökunarpappír, 10 m
Euro Shopper Bökunarpappír, 24 arkir
23
kr. stk.
kr. 24 stk.
26
kr. stk.
1.298 kr. pk.
2.298 kr. 750 ml
30
kr. stk.
Euro Shopper bleiur Midi, 4-9 kg, 56 stk. Maxi, 9-18 kg, 50 stk. Junior, 15-25 kg, 44 stk.
169 kr. pk.
Euro shopper Barnaþurrkur, 72 stk.
139 kr. 90 g
TIGI Bed Head Sjampó og hárnæring 750 ml, með pumpu
Semper Barnamatur Smoothie, 90 g, 6 teg.
Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00
14
fimmtudagur 5. nóvember 2015 • VÍKURFRÉTTIR
-fréttir
ATVINNA
pósturu vf@vf.is
Samstarfssamningur Wapp sem er nýtt gönguleiðaapp og Reykjanes Geopark:
Reykjanes Geopark í Wappinu
Íslandsbleikja Grindavík
R
eykjanes Geopark og Wappið undirrituðu samstarfssamning á föstudaginn. Róbert Ragnarsson bæjarstjóri Grindavíkur og formaður stjórnar Reykjanes Geopark og Einar Skúlason framkvæmdastjóri Wappsins undirrituðu samninginn. Samningurinn er í nokkrum liðum en felur það í sér í fyrsta lagi að svæði Reykjanes verður nefnt Reykjanes Geopark í Wappinu, í öðru lagi mun Reykjanes Geopark bjóða upp á þrjár leiðarlýsingar sem verða ókeypis fyrir notendur Wappsins og í þriðja lagi verða í sameiningu sett niður markmið um fjölda og staðsetningu leiðarlýsinga á Reykjanesi sem verða skráðar í Wappið og seldar til notenda á vægu verði. Markmiðið er að setja upp töluvert margar leiðarlýsingar og fá höfunda leiðarlýsinga á svæðinu til liðs við verkefnið. Wappið (Walking app) er nýtt gönguleiðaapp fyrir snjallsíma sem verður gefið út á ensku og íslensku þann 5. nóvember. Leiðarlýsingarnar verða byggðar á gps punktum, með kortagrunni frá Samsýn og auk þess verða upplýsingapunktar á hverri leið sem veita upplýsingar í texta og oft með mynd um það sem ástæða þykir til að segja frá í náttúru og um-
Íslandsbleikja Grindavík óskar eftir starfsfólki í snyrtingu og pökkun. Um er að ræða framtíðarstörf. Upplýsingar gefur Bergþóra í síma 6968781/ bg@samherji.is
hverfi, úr þjóðsögum eða af lífi fólks á svæðinu fyrr og nú. Stokkur ehf sér um forritun Wappsins og það verður tengt við tilkynningakerfi 112 appsins sem eykur öryggi ferðafólks. Stefna sveitarfélaganna og ferðaþjónustunnar á Reykjanesi er að leggja áherslu á jarðminjar svæðisins eins og flekaskilin, gígaraðir,
háhitasvæði, jarðvarmann og Bláa Lónið. Áhersla er lögð á náttúruna og ferðamennsku sem veitir vellíðan. Hreyfing, slökun, hugleiðsla og spa eru aðalsmerki svæðisins. Stefnan er að auka vitund íbúa og gesta á sérstöðu Reykjanesskagans í jarðfræðilegu tilliti og koma sögu svæðisins á framfæri. Þetta er m.a. gert með aukinni fræðslu og styrkingu innviða ferðaþjónustunnar.
„Taugarnar liggja alltaf suður með sjó“ - Atli Rúnar stendur fyrir glæsilegum jólatónleikum í Hljómahöll
Starfsbrautarnemar heimsóttu bæjarstjóra
AÐALFUNDUR Norræna félagsins í Reykjanesbæ
verður haldinn miðvikudaginn 11. nóvember kl. 20:00 í sal á jarðhæð Aðalgötu 1. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin
XXAtli Rúnar Hermannsson stendur fyrir glæsilegum jólatónleikum í Hljómahöll þann 18. desember næstkomandi. Yfirskrift tónleikanna er Jólin koma - í Reykjanesbæ og mun einvalalið tónlistarmanna koma fram, þeirra á meðal Stefán Hilmarsson, Sigga Beinteinsdóttir og Helga Möller. Þá munu barnakór Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og Bylgja Dís taka lagið. Atli býr núna í Reykjavík en bjó áður í Keflavík og í Njarðvík. „Ég hef búið báðu megin við landamærin. Ég bjó þó lengur í Njarðvík og tilheyri þeim frábæra hópi sennilega meira. Þó svo að ég hafi búið utan Suðurnesja síðan ég var tvítugur liggja taugarnar alltaf suður með sjó,“ segir hann. Atli hafði gengið með þá hugmynd í kollinum í nokkur ár að halda veglega jólatónleika á Suðurnesjum. „Það er þó fyrst núna sem ég sé fram á að hafa tíma til að framkvæma hana og því kýldi ég á þetta fyrir þessi jól. Ég var mjög heppinn með að allt það tónlistarfólk sem ég hringdi í var klárt og ég þurfti ekki að hafa mikið fyrir því að fá fólk til að taka þátt í þessu verkefni.“ Atli segir það sennilega hafa gert gæfumuninn hvað Hljómahöllin sé orðin flottur tónleikastaður og allur aðbúnaður þar til fyrirmyndar. Samkvæmt nýjustu tölum eru nokkrir tugir miða eftir.
Jólin koma í Reykjanesbæ Í
vikunni sem leið fóru nemendur á 3. og 4. ári af starfsbraut Fjölbrautaskóla Suðurnesja í heimsókn til Kjartans Más Kjartanssonar bæjarstjóra í Reykjanesbæ. Kjartan sagði nemendum frá sínum helstu hlutverkum sem bæjarstjóri og sýndi þeim bæjarskrifstofurnar. Heimsóknin er liður í áfanganum starfsnám á vinnustað en í áfanganum undirbúa nemendur sig fyrir þátttöku á vinnumarkaðinum og fá að kynnast fjölbreyttum stöfum og
starfsheitum, áfanginn er í bland verklegur og bóklegur og fjallar um mikilvæga þætti sem nauðsynlegt er að þekkja og tileinka sér úti á vinnumarkaðinum. „Við viljum nota tækifærið og þakka fyrirtækjum og starfsfólki þeirra á svæðinu fyrir jákvæð viðbrögð og gott samstarf þegar við höfum leitað til þeirra vegna starfsnáms og heimsókna nemenda,“ segir í tilkynningu frá starfsbrautinni.
90 ÁRA AFMÆLI Eiríkur Eiríksson
verður níræður þann 8. nóvember. Af því tilefni tekur hann á móti ættingjum og vinum að Skógarbraut 932, Ásbrú, Reykjanesbæ laugardaginn 7. nóvember á milli kl. 17-20.
+ www.vf.is
83% LESTUR Helga Möller
Sigríður Beinteinsdóttir
Stefán Hilmarsson
15
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagur 5. nóvember 2015
-aðsent
pósturu vf@vf.is
Norrænir kvikmyndadagar á Suðurnesjum N
orræn umræ ða og v iðburðir hafa verið áberandi í fjölmiðlum undanfarna daga og vikur. Áhugi á norrænu samstarfi og á málefnum norðurslóða virðist fara vaxandi. Norræna ráðherranefndin fundaði hér í síðustu viku og fengum við að fylgjast með afhendingu verðlauna Norðurlandaráðs í beinni útsendingu í sjóvarpi okkar allra. Íslendingar hrepptu verðlaun fyrir bestu kvikmyndina annað árið í röð. Ánægjulegt er að segja frá því að Norrænu félögin á Suðurnesjum, í Garði, Grindavík, Reykjanesbæ og Vogum standa að Norrænum kvikmyndadögum í bíósal Duushúsa í Keflavík 11., 12. og 14. nóvember næstkomandi. Til þessa verkefnis fengu félögin styrk frá Uppbyggingarsjóði Suðurnesja. Norræna félagið, sveitarfélögin og Nesfiskur standa einnig að baki félögunum í þessu verkefni. Allir fá þeir einlægar þakkir fyrir að gera þennan viðburð mögulegan. Það er metnaðarfullt hjá Norrænu félögunum að fara af stað með viðburð eins og þennan í elsta kvikmyndasal landsins. Í boðið eru sex listrænar, vandaðar og margverðlaunaðar norrænar kvikmyndir.
Norræn kvikmyndagerð er sérstök fyrir margra hluta sakir. Það er því við hæfi og ánægjulegt að Norrænu félögin skuli standa að þessum viðburði. Veg og vanda af vali mynda og umsjón hefur Guðmundur Magnússon, kvikmyndagerðarmaður hjá Steinboga kvikmyndagerð í Garði. Hann fær okkar bestu þakkir fyrir þá ómældu vinnu sem hann hefur lagt í verkefnið. Þessa sömu viku, 9.-15. nóvember stendur yfir Norræna bókasafnavikan á öllum Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum. Standa bókasöfnin að upplestri og öðrum viðburðum í þeirri viku. Eru allir hvattir til að fylgjast með auglýsingum í sveitafélagi sínu og mæta á það sem þar er í boði. Einnig eru Suðurnesjamenn hvattir til að mæta í bíó og sjá norrænar gæðamyndir, aðgangur er ókeypis. Áhugasamir geta kynnt sér sögu norræns samstarfs á slóðinni; http://www.norden.org/is/omsamarbejdet-1/saga-norraenssamstarfs Fyrir hönd Norrænu félaganna á Suðurnesjum, Erna M. Sveinbjarnardóttir, formaður í Garði
www.vf.is + 83% LESTUR
Hjallastefnuskólinn Völlur Hjallastefnuskólinn Völlur auglýsir eftir konum og körlum til starfa, með leik- og/eða grunnskólakennaramenntun, eða aðra sambærilega menntun.
Jafnréttisuppeldi, jákvæðni, agi, skapandi hugsun, félagsþjálfun og einstaklingsstyrking eru innviðir í hugmyndafræði Hjallastefnunnar, öllum börnum til hagsbóta. Hæfniskröfur og viðhorf: Hæfni í mannlegum samskiptum Gleði og jákvæðni Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð Frumkvæði, áræðni og metnaður Brennandi áhugi fyrir jafnrétti Stundvísi Snyrtimennska Áhugasamir hafi samband við skólastjóra Vallar, Karen Viðarsdóttur á vollur@hjalli.is eða í síma 421-8410. Um framtíðarstarf er að ræða. Hlökkum til að fá umsókn frá þér! Leikskólinn Völlur: Keilisbraut 774 // 235 Reykjanesbær // 421 84 10 // vollur@hjalli.is // www.hjalli.is/vollur
svf Stelpan í eldsneytinu VIKULEGUR MAGASÍNÞÁTTUR SJÓNVARPS VÍKURFRÉTTA ALLA FIMMTUDAGA KL. 21:30 Á ÍNN OG VF.IS
Áheitasund í Grindavík Ásabyggð á Ásbrú SJÓNVARP VÍKURFRÉTTA - alltaf eitthvað nýtt í hverri viku! Hrekkjavakan og fl.
HAUSTDAGAR 5. - 9. NÓVEMBER Glæsileg tilboð í verslunum og veitingastöðum í Reykjanesbæ Opið föstudag til 18: 00, mánudag til 18:00 og laugardag til 16:00. Kvöldopnun til kl. 22:00 fimmtudaginn 5. nóvember Olsen Olsen
Rétturinn
Kóda
Blómastofan Glitbrá
Flugukofinn
Fernando´s pizza
K-sport
Fjóla gullsmiður
Skóbúðin
Thai Keflavík
Eymundsson
Gerg Hannah
Blómaland
Si verslun
Galleri Keflavík
Optical Studio
16
fimmtudagur 5. nóvember 2015 • VÍKURFRÉTTIR
-fréttir Ragnar og Adam. Myndin var tekin stuttu eftir að þeir hittust á ný í Slóvakíu.
Vill ekki að drengurinn missi tengsl við móður sína - Ragnar Hafsteinsson náði í son sinn. Bað lögregluna í Slóvakíu afsökunar
„Fyrsta sólarhringinn var ég eftirlýstur af lögreglu í Slóvakíu og af Interpol,“ segir Ragnar Hafsteinsson í viðtali við Víkurfréttir. Sunnudaginn 25. október síðastliðinn nam Ragnar sex ára gamlan son sinn á brott frá Slóvakíu, þar sem drengurinn var í heimsókn hjá móður sinni. Feðgarnir búa í Noregi en móðir drengsins býr í Slóvakíu. Ragnar er með forræði yfir drengnum og samkvæmt úrskurði hefur móðirin umgengnisrétt í einn mánuð yfir sumartímann og önnur hver jól og áramót. Drengurinn hafði farið til hennar í heimsókn og átti að dvelja í eina viku og koma til baka sunnudaginn 11. október. Daginn áður fékk Ragnar skilaboð um að drengurinn væri veikur og myndi ekki koma. Eftir það gat hann ekki náð sambandi við móðurina né fjölskyldu hennar. Ragnar vissi ekki hvar í Slóvakíu drengurinn væri og tilkynnti málið til lögregluyfirvalda í Noregi. Eftir að hafa ráðfært sig við sérfræðinga í innan- og utanríkisráðuneytum Noregs og Íslands ákvað Ragnar að í stað þess að sækja málið fyrir dómstólum myndi hann fara til Slóvakíu og sækja drenginn. „Eftir að ég tók drenginn hringdi hún til lögreglunnar og tilkynnti að barninu hennar hefði verið rænt og auðvitað fór það mál í hæsta forgang hjá lögreglunni þar og ég var eftirlýstur. Ég sendi strax öll gögn þangað um að ég hafi forræðið og eftir það var ég ekki lengur eftirlýstur. Það var fjallað um málið í fjölmiðlum í Slóvakíu og ég sendi þeim líka öll gögn og í myndbandi sem var birt í fjölmiðlum þar bað ég lögregluna afsökunar á þessu.“
HAUSTDAGAR 5. - 9. NÓVEMBER
% 0 2 R U T T Á L S AF
M ÖÖGGUUM D T D S T U S A U H A ÁÁ H M Ó M K Ó S K S M U M L AAFF ÖÖLLLU
KVÖLDOPNUN TIL KL. 22:00 FIMMTUDAGINN 5. NÓV.
Hafnargötu 29 - s. 421 8585
Staðan erfið fyrir soninn Líf feðganna er nú óðum að komast í eðlilegt horf eftir allt sem á hefur gengið undanfarnar vikur. Ragnar segir stöðuna fyrst og fremst erfiða fyrir son sinn og að það brot á umgengni þegar drengurinn kom ekki til baka til Noregs hafi valdið miklum skaða. „Ég veit satt að segja ekki hvernig umgengnin verður
í framtíðinni. Það er þó ljóst að drengurinn fer ekki til Slóvakíu í bráð. Mér þykir það leitt því hann mun ekki aðeins missa af tengslum við móður sína, heldur líka við fjölskylduna hennar. Ég hef alla tíð lagt mig fram um að stykja tengsl hans við Slóvakíu enda er hann hálfur Slóvaki. Kannski getur móðirin komið og hitt hann hérna í Noregi. Þetta er mjög erfið staða því auðvitað vil ég ekki skera á samband drengsins við móður sína. En að sama skapi vil ég ekki hætta á að þetta gerist aftur.“ Að sögn Ragnars er málinu ekki lokið þó að drengurinn sé kominn til baka. „Ég vildi óska að ég gæti sagt að málinu væri lokið. Drengurinn er kominn í sitt umhverfi aftur og sem betur fer beið hann ekki skaða af þessu. Nú þarf að breyta úrskurði um umgengni til að tryggja að þetta gerist ekki aftur. Það mál fer sína leið í norska dómskerfinu og ætti ekki að taka langan tíma. Nú er komið farbann á drenginn svo ef hann yrði numinn á brott frá Noregi yrði það mál litið mjög alvarlegum augum.“ Þakklátur fyrir stuðning Ragnar hefur einnig gert ýmsar öryggisráðstafanir í daglegu lífi sem hann getur eðli málsins samkvæmt ekki tjáð sig um. Hann tók þá ákvörðun að sækja drenginn sjálfur til Slóvakíu eftir að hafa komist að því að drengurinn væri byrjaður í skóla í Slóvakíu og að búið væri að skrá hann til heimilis þar. Þá dvínuðu vonir um að móðirin myndi senda hann aftur til Noregs. Eftir að feðgarnir komu aftur til Noregs komst Ragnar svo að því að móðirin væri komin með forræði yfir drengnum í Slóvakíu. „Ég veit ekki hvernig hún gat fengið forræði þar því hún hefur ekki getað framvísað gildum gögnum. Forræðið sem hún fékk gildir þó ekki annars staðar en þar og ég veit í rauninni ekki hvort að er enn í gildi.“ Ragnar vill ítreka þakkir til allra sem veittu honum stuðning við að endurheimta son sinn aftur.
Kenna mismunandi móðurmál nemenda
U
nnið hefur verið eftir fjölmenningarstefnu í skólum Reykjanesbæjar frá árinu 2004. Hópur fulltrúa allra sviða Reykjanesbæjar endurskoðar nú stefnuna. Fræðslustjóri Reykjanesbæjar fór yfir stöðu mála á síðasta fundi fræðsluráðs. Hópur kennara sem kenna nemendum af erlendum uppruna í grunnskólum, hittist reglulega í vetur, til að ræða starfið. Mikilvægt er að koma á samráði leikskólakennara á sama hátt, segir í fundargerð fræðsluráðs. Þar segir einnig að upplýsa þarf um
reglur um túlkaþjónustu í leikog grunnskólum og ramma þarf inn samstarf við foreldra barna í grunn- og leikskólum. Fræðsluráð fagnar því að tveir einstaklingar ætla að setja upp kennsluhópa til að kenna mismunandi móðurmál nemenda. Nú þegar eru nokkrir kennarar tilbúnir og geta þeir kennt sjö tungumál. Fræðsluráð fagnar verkefninu Heilahristingur hjá Rauða krossinum. Verkefnið felst í aðstoð við heimanám og fer fram á Bókasafni Reykjanesbæjar.
17
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagur 5. nóvember 2015
pósturu vf@vf.is
„Við eigum bara eina jörð“ - Nettó hefur minnkað sorp um 100 tonn á ári
„Ef við nýtum allt þá hlífum við umhverfi okkar og minni sóun á sér stað. Einfalt er að temja sér innkaup þannig að fólk kaupi matvöru og noti hana samdægurs. Ef við leggjumst öll á eitt þá hlúum við að jörðinni, við eigum jú bara eina,“ segir Hallur Geir Heiðarsson, rekstrarstjóri Nettó. „Því miður hendum við gríðarlega miklu magni af matvöru og sorpi í okkar nútíma samfélagi,“ segir hann. Hjá verslunum Nettó stendur yfir átakið minni sóun - allt nýtt og er því ætlað að kynna fyrir viðskiptavinum og starfsfólki hvað hægt sé að gera til að sóa minna. „Við ákváðum að sporna við sóun og höfum nú þegar unnið að því að minnka sorp um 100 tonn á ári í verslunum okkar. Við höfum unnið
að alls kyns orkusparnaði á síðustu árum með sérstökum lokum á allar frystikistur í verslunum okkar. Nú bætist átakið við þar sem áherslan er á aukna flokkun og minni sóun matvæla,“ segir Hallur. Nettó býður nú vaxandi afslátt af vörum sem nálgast síðasta söludag undir slagorðinu keyptu í dag - notaðu í dag og lækkar verð eftir því sem nær dregur síðasta söludegi. 20 prósenta afsláttur er veittur af þurrvöru sem rennur út eftir 30 daga og á ferskvöru sem á tvo daga eftir í síðasta söludag. 30 prósenta afsláttur er af þurrvöru sem rennur út eftir 15 daga og ferskvöru sem á einn dag í síðasta söludag. 50 prósenta afsláttur er svo af þurrvöru sem rennur út eftir 7 daga og ferskvöru sem er komin á síðasta söludag
Laufdalur 41-47 - Reykjanesbæ Raðhús í byggingu í Tjarnahverfi. Fullbúnar eignir að innan sem utan með sólpalli. Til afhendingar sumarið 2016. Álklætt og viðhaldslétt hús.
Eignasala.is // Hafnargötu 90a 230 Reykjanesbæ S:420-6070 eignasala@eignasala.is
VIKULEGUR MAGASÍNÞÁTTUR SJÓNVARPS VÍKURFRÉTTA ALLA FIMMTUDAGA KL. 21:30 Á ÍNN OG VF.IS
Stelpan í eldsneytinu
Áheitasund í Grindavík Ásabyggð á Ásbrú SJÓNVARP VÍKURFRÉTTA - alltaf eitthvað nýtt í hverri viku! Hrekkjavakan og fl.
Starfsmaður á ritfangalager Pennans Starfsmaður óskast á ritfangalager Pennans á Ásbrú í Reykjanesbæ. Óskað er eftir hraustum og reyklausum einstaklingi. Um framtíðarstarf er að ræða og er vinnutíminn 08:00 – 16:00 alla virka daga.
STARFSSVIÐ
HÆFNISKRÖFUR
• • • •
• • • • •
Almenn lagerstörf Vörumóttaka Tiltekt vörupantana á lager Ýmis önnur tilfallandi verkefni
Lyftarapróf æskilegt Dugnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum Rík þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar Gott með að vinna í teymi Góð almenn tölvuþekking, þekking á Navision er kostur
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið gefur Guðbjartur Greipsson vöruhúsastjóri Pennans, gudbjartur@penninn.is. Áhugasömum er bent á að sækja um á heimasíðu Pennans og er umsóknarfrestur til 15.nóvember nk.
Austurstræti 18
Álfabakka 14b, Mjódd
Hafnarfirði - Strandgötu 31
Ísafirði - Hafnarstræti 2
Skólavörðustíg 11
Kringlunni norður
Keflavík - Sólvallagötu 2
Vestmannaeyjum - Bárustíg 2
Laugavegi 77
Kringlunni suður
Akureyri - Hafnarstræti 91-93
Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Hallarmúla 4
Smáralind
Akranesi - Dalbraut 1
540 2000 | p
18
fimmtudagur 5. nóvember 2015 • VÍKURFRÉTTIR
-mannlíf
pósturu vf@vf.is
Dömu- og herrakvöld í verslunarmiðstöðinni Krossmóa:
STYRKTU ÓLAVÍU MEÐ UPPBOÐSFÉ G
uðlaug Erla Björgvinsdóttir, ung móðir úr Grindavík, tók við rúmlega 320.000 króna styrk í gærmorgun fyrir hönd dóttur sinnar, Ólavíu Margrétar Óladóttur. Ólavía glímir við krabbamein í augum og þarf að fara reglulega til Svíþjóðar í meðferð við krabbameininu. Söfnunarféð er afrakstur uppboðs sem haldið var á dömu- og herrakvöldi í verslunarmiðstöðinni Krossmóa sl. föstudagskvöld. Tæplega 300.000 krónur söfnuðust með uppboðinu og starfsfólk verslana í Krossmóa bætti svo um betur. Dagskrá dömu- og herrakvöldsins var fjölbreytt en þar var auk kynninga í verslunum boðið upp á dans og tónlist. Meðfylgjandi myndir voru teknar í Krossmóa á kvöldinu sjálfu og þegar söfnunarféð var afhent.
: Fjölmargir mættu í Krossmóann á dömuog herrakvöld. Guðlaug Erla Björgvinsdóttir með dóttur sína Ólavíu Margréti Óladóttur tekur á móti rúmlega 320.000 krónum sem safnaðist í verslunarmiðstöðinni Krossmóa sl. föstudagskvöld. VF-myndir: Hilmar Bragi
Kór Keflavíkurkirkju söng í Krossmóa fyrir fjölda gesta á dömu- og herrakvöldi.
VILT ÞÚ STARFA Í EINSTÖKU UMHVERFI? ÞJÓNUSTU- OG GÆSLUMAÐUR ÓSKAST Í KLEFA Við leitum að orkumiklum og metnaðarfullum starfsmönnum til að sinna starfi þjónustu- og gæslumanns í klefa. Um er að ræða 100% framtíðarstarf og/eða hlutastarf í bæði karla- og kvennaklefa. Starf þjónustu- og gæslumanns í klefa felst meðal annars í því að gæta að öryggi gesta og halda klefum snyrtilegum og aðlaðandi. Um vaktavinnu er að ræða og er æskilegt að viðkomandi sé 20 ára eða eldri.
Nánari upplýsingar um störfin veita Lovísa deildarstjóri og Sylvía sérfræðingur á mannauðssviði í síma 420-8800. Umsækjendur eru beðnir um að senda umsókn í gegnum heimasíðu Bláa Lónsins www.bluelagoon.is. Umsóknarfrestur er til og með 9. nóvember 2015.
Hæfniskröfur: • • • • • •
Þjónustulund og jákvæðni Áreiðanleiki og stundvísi Góð samskipta- og samstarfshæfni Sjálfstæði og öguð vinnubrögð Samviskusemi Góð enskukunnátta
Bláa Lónið hefur um árabil verið í hópi bestu heilsulinda heims og hlotið fjölmargar alþjóðlegar viðurkenningar fyrir framúrskarandi aðstöðu og einstaka upplifun. Bláa Lónið er eitt af 25 undrum veraldar að mati National Geographic.
19
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagur 5. nóvember 2015
HREKKJAVAKA Á SUÐURNESJUM XHrekkjavakan X hefur verið að vinna á hér suður með sjó og síðasta föstudag mátti sjá fjölmarga á ferli í hrollvekjandi búningum og með andlitsmálningu í stíl. Börn gengu í hús í Reykjanesbæ og vildu gera fólki grikk, sem þó var auðveldlega skipt út fyrir gott. Þá var hrekkjavökuþema í skólum á svæðinu. Meðfylgjandi myndir eru annars vegar úr Grunnskóla Grindavíkur og hins vegar úr Háaleitisskóla í Reykjanesbæ.
haustdagar
20% afsláttur
Full búð af nýjum
gleraugum
SÍMI 421 3811 –
20
fimmtudagur 5. nóvember 2015 • VÍKURFRÉTTIR
-fs-ingur
Hræðist köngulær
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma.
Hulda Guðmundsdóttir, húsmóðir, Ásgarði 4, Reykjanesbæ,
lést að heimili sínu þann 20. október sl. Útför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Ættingjar þakka hluttekningu og samúðarkveðjur. Guðmundur Svavarsson, Margrét Ágústsdóttir, Skúli Ágústsson, barnabörn og barnabarnabörn.
Sigríður V. Árnadóttir, Árni Ásmundsson, Stella M. Thorarensen,
20% AFSLÁTTUR
AF ÖLLUM VÖRUM Á HAUSTDÖGUM 5. - 9. nóvember
vikunnar
Svala Sigurðardóttir er FS-ingur vikunnar. Hún er 18 ára Njarðvíkurmær og er á félagsfræðibraut. Hún hræðist köngulær og segir sálfræðina standa upp úr í náminu. Á hvaða braut ertu?
Ég er á Félagsfræðibraut. Hvaðan ertu og aldur?
Ég bý í Njarðvík og er 18 ára gömul.
Hver er fyndnastur í skólanum?
Fannar Guðni hefur sitt að segja.
Hvað sástu síðast í bíó?
Helsti kostur FS?
Ég fór á myndina Legend sem var mjög góð.
Áhugamál?
Quest bar er alveg nauðsynlegt.
Félagslífið er mjög virkt sem ég tel mjög góðan kost.
Hvað finnst þér vanta í mötuneytið?
Mitt helsta áhugamál er körfubolti og svo er alltaf mjög skemmtilegt að hanga með vinunum.
Hver er þinn helsti galli?
Hvað hræðistu mest?
Hvaða þrjú öpp eru mest notuð í símanum hjá þér?
Kóngulær, þær eru einfaldlega bara ógeðslegar! Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers vegna?
Elva Lísa og Þórhildur eiga eftir að ná langt með litlu hljómsveitina sína.
Ég á það til að ofhugsa hlutina og gera úlfalda úr mýflugu. Þessi venjulegu bara, Snapchat, Facebook og Instagram.
Hvaða frasa eða orð notar þú oftast?
Ég er ekki með neinn uppáhalds frasa. Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum?
Mér finnst það mjög virkt og er mjög ánægð með það. Hvert er stefnan tekin í framtíðinni?
Ég stefni á að útskrifast úr skólanum og svo tekur háskólinn við. Hver er best klædd/ur í FS?
Ætli ég verði ekki að segja Sólborg, hún er alltaf flott í tauinu.
Hverju myndirðu breyta ef þú værir skólameistari FS?
Ætli ég myndi ekki banna heimanám.
Eftirlætis Kennari:
Anna Taylor og Haukur Ægis eru snillingar. Fag í skólanum:
Sálfræðin stendur uppúr. Sjónvarpsþættir:
Ég dýrka One tree hill.
Leikari:
Channig Tatum. Flíkin:
Nike jogging buxurnar. Skyndibiti:
Lemon hefur staðið uppúr undanfarið. Hvaða tónlist/lag fílarðu í laumi (gulity pleasure)?
What's Love got to do with it með Tina Turner. Vefsíður:
ATVINNA ÖRYGGISVÖRÐUR Í GAGNAVERI VERNE GLOBAL SECURITY GUARD AT VERNE GLOBAL DATA CENTER More informations at our website www.securitas.is
Helstu verkefni: Hæfniskröfur: • Öryggisgæsla í gagnaveri • Rík þjónustulund og hæfni í Verne Global að Ásbrú. mannlegum samskiptum. • Mjög góð enskukunnátta. • Eftirlit með umferð manna og bíla inn og út af svæðinu. • Góð almenn tölvukunnátta. • Eftirlitsferðir, vöktun • 25 ára aldurstakmark. eftirlitsmyndavéla og annarra kerfa. • Viðbrögð við frávikum. Nánari lýsingu er að finna á heimasíðunni www.securitas.is og þar skal einnig sækja um starfið fyrir 12. nóvember 2015. Allir umsækjendur þurfa að geta framvísað hreinu sakavottorði, prófskírteinum og gildum ökuréttindum í umsóknarferlinu, verði þess óskað.
Google bjargar öllu.
Hljómsveit/tónlistarmaður:
Beyoncé er frábær söngkona.
Auglýsingasími Víkurfrétta er 421 0001 “Frábær sýning fyrir alla ölskylduna”
Umsækjendur þurfa að geta unnið sjálfstætt og skipulega og vera tilbúnir til þess að læra nýja og spennandi hluti. Nánari upplýsingar veitir Skarphéðinn Guðmundsson, þjónustustjóri; skarphedinng@securitas.is
Securitas Reykjanesi
Hafnargötu 60, 230 Reykjanesbæ, s. 580 7000
ATVINNA
Ican ehf í Sandgerði auglýsir eftir starfsmanni í 100% starf við akstur og önnur tilfallandi störf. Skilyrði að viðkomandi hafi réttindi á lítinn vörubíl C1 og geta tjáð sig á ensku og/eða Íslensku.
Sendið umsókn á einaroa@ican.is
Nánari upplýsingar inná
www.lk.is
21
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagur 5. nóvember 2015
Skemmtikvöld Kótilettuklúbbs Suðurnesja:
Kótilettur fyrir bæði dömur og herra „Skemmtikvöld Kótilettuklúbbs Suðurnesja er viðburður sem hefur þann tilgang að hittast, hafa gaman og borða vel af kótilettum og safna peningum fyrir brýn málefni barna á Suðurnesjum“. Þetta segir Sigvaldi Arnar Lárusson sem er í forsvari fyrir kótilettuklúbbinn. Sigvaldi hefur verið duglegur að safna fjármunum fyrir börn á þessu ári. Sigvaldi komst fyrst í fréttirnar þegar hann gekk frá Keflavík til Hofsóss eftir að hafa verið full kokhraustur á fésbókinni í ársbyrjun. Gangan skilaði rúmum tveimur milljónum króna til Umhyggju, styrktarfélags langveikra barna. Eftir að formlegri söfnun lauk hafa fjölmargar krónur til viðbótar borist til Sigvalda með þeim óskum um að þeim verði varið til að styðja við börn á Suðurnesjum. Þannig fékk Ólavía Margrét Óladóttir, sem
- smáauglýsingar TIL LEIGU Til leigu 3ja herbergja íbúð í þríbýli, laus strax. Upplýsingar í síma 780 7879.
fæddist í júní sl., styrk upp á 150.000 krónur. Ólavía greindist með krabbamein í augum og hefur sótt sér lækningu í Svíþjóð. Skömmu áður fengu þær Helena og Emilía, langveikar dætur þeirra Chad Keilen og Rutar Þorsteinsdóttur, sömu fjárhæð úr söfnun Sigvalda. Með kótilettukvöldi sem haldið verður í Officeraklúbbnum á Ásbrú föstudagskvöldið 13. nóvember nk. ætlar Sigvaldi að halda áfram að safna fé fyrir börn á Suðurnesjum. Til að gera kvöldið sem glæsilegast er verið að safna saman einvala liði sem kemur fram á kótilettukvöldinu. Nú liggur fyrir að Gísli Einarsson úr Landanum verður veislustjóri, Herbert Guðmundsson mætir með gítarinn og tekur alla slagarana. Þá munu koma nokkrir skemmtilegir aðilar og stíga á stokk um kvöldið. Einn þeirra er Gunn-
ar á Völlum sem verður með gamanmál og þá ætlar Mummi Hermanns að flytja tónlist. „Ég hef verið að fá mjög góð viðbrögð við þessari uppákomu. Til dæmis eru komnir vinningar fyrir hundruð þúsunda í happdrætti kvöldsins. Þetta kótilettukvöld er tilvalið fyrir vinahópa og vinnustaði að fjölmenna og borða eins mikið af kótilettum og þau geta. Það er misskilningur að þetta sé eitthvað herrakvöld. Það eru allir velkomnir en miðaverðið er 6000 krónur og innifalið er magafylli af kótilettum og tveir stórir svellkaldir og gulllitaðir,“ segir Sigvaldi og brosir. Boðið verður upp á sætaferðir frá Hópferðum Sævars frá Offanum og í gegnum Göngugarpurinn Sigvaldi Arnar Lárusson er ekki hættur að safna Reykjanesbæ kl 01:00. Allar nánari uppfjármunum fyrir börn á Suðurnesjum. Nú er það kótilettukvöld föstulýsingar gefnar á netfanginu kotilettu- daginn 13. nóvember og ágóðinn fer allur í góð málefni tengd börnum klubbur@gmail.com eða í síma 854 0401. sem þurfa aðstoð.
Norrænir kvikmyndadagar
Til leigu 100 fm bílskúr miðsvæðis í Keflavík sem hægt er að breyta í íbúð. Upplýsingar gefur Sverrir í s. 661-7000. Til leigu 4ra herbergja íbúð í Keflavík, dýrahald ekki leyft. Upplýsingar í síma 421 5757.
Bílaviðgerðir Partasala Kaupum bilaða og tjónaða bíla Iðjustíg 1c - 260 Reykjanesbæ
sími 421 7979 www.bilarogpartar.is
ÞJÓNUSTA Ertu með áhyggjur eða vanlíðan? Við viljum biðja fyrir þér. Við erum kristið fólk. Sendu okkur tölvubréf jerusalemhopurinn@gmail.com.
Verið velkomin
á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00 Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84
www.vf.is
Norrænu félögin á
Suðurnesjum í Garði, Grindavík, Reykjanesbæ og Vogum standa fyrir Norrænum kvikmyndadögum þann 11., 12. og 14. nóvember
í bíósal Duushúsa
Nú er tækifæri til að komast frítt í bíó og sjá norrænar gæðamyndir
Sýndar verða eftirtaldar myndir: Miðvikudaginn 11. nóvember Kl. 17:00 Sænsk mynd; Vi ar bast (2014) eftir Lukas Moodysson Kl. 19:00 Finnsk mynd; Grump (2014) eftir Dome Karukoski
Fimmtudagur 12. nóvember Kl. 17:00 Íslensk mynd; Málmhaus (2013) eftir Ragnar Bragason Kl. 19:00 Norsk mynd; 1001 gram (2014) eftir Bent Hamer
Laugardaginn 14. nóvember Kl. 13:00 Dönsk barnamynd; Antboy (2013) eftir Ask Hasselbach Kl. 17:00 Íslensk heimildarmynd; Veðrabrigði (2015) eftir Ásdísi Thoroddsen
Aðgangur er ókeypis, þökk sé styrkjum frá Uppbyggingarsjóði Suðurnesja, Norræna félaginu, Sveitarfélaginu Vogar, Sveitarfélaginu Garði, Reykjanesbæ, Grindavíkurbæ, Nesfisk
Umsjón og val á myndum Guðmundur Magnússon
22
fimmtudagur 5. nóvember 2015 • VÍKURFRÉTTIR
-íþróttir
Ég held að ég sé sterkari karakter vegna þess að ég verð að standa á eigin fótum hérna úti. Ég verð reynslumeiri fyrir vikið
ARNÓR INGVI
SKRÁÐI NAFN SITT Í SÆNSKU SÖGUBÆKURNAR
Mynd: Joakim Blomqvist
E
Knattspyrnumaðurinn Arnór Ingvi Traustason varð sænskur meistari með Norrköping. Skoraði mark og lagði upp annað í lokaleiknum sem tryggði titilinn. Felldi tár í leikslok.
ftir brokkgengt gengi með liðum sínum undanfarin ár er Arnór Ingvi Traustason á toppi fótboltans í Skandínavíu. Arnór stal senunni þegar Norrköping tryggði sér óvænt sænska titilinn um síðastliðna helgi, þar sem hann lagði upp og skoraði í 2-0 sigri gegn meisturum Malmö. Hann átti flestar stoðendingar í deildinni og skoraði sjö mörk. Hann dreymir um sæti á EM með landsliðinu og stefnir á að spila í stærri deild. Fyrsta spurning blaðamanns átti að vera á þá leið, hvort eru Njarðvíkingur eða Keflvíkingur, því bæði félög vilja ólm eigna sér piltinn sem ólst upp hjá Njarðvík en sló í gegn hjá Keflavík? Hann virtist þegar hafa svarað spurningunni, en hann er með snyrtilega Njarðvíkurderhúfu þegar hann birtist á tölvuskjánum. „Ég veit það ekki. Ég tel mig ekki vera eitthvað eitt. Ég held t.d. mikið með Njarðvík í körfuboltanum. Ég veit það ekki, þetta er mjög erfið spurning. Ég var í Holtaskóla alla mína skólagöngu en ólst upp í Njarðvík. Ég er bara bæði og vil ekki velja á milli.“ Þannig að segja mætti að Arnór sér hinn dæmigerði Reykjanesbæingur, ef það er þá til. Hann spilaði fótbolta með Njarðvík til 15 ára aldurs en þá fór hann yfir lækinn. Félög í Evrópu fylgjast með Norrköping er fornfrægt félag í Svíþjóð. Fyrir komu Arnórs hafði félagið beðið eftir sínum þrettánda meistaratitli í 26 ár. Liðið spilaði glimrandi sóknarleik þar sem Arnór lék aðalhlutverk. Af 60 mörkum liðsins þá kom Arnór að 17 þeirra með beinum hætti. Hann tók auk þess flestar auka- og hornspyrnur liðsins og skapaði með þeim fjölda marktækifæra og marka óbeint. Þjálfari Norrköping talar um Arnór í sænskum fjölmiðlum sem ein bestu kaup liðsins síðustu ár og að hann sé einn besti spyrnumaður deildarinnar. Sérfræðingar í sænska boltanum ausa hann lofi og í sænskum fjölmiðlum er byrjað að orða Arnór við stærri félög í Evrópu. „Ég vildi ekki fá að heyra neitt af þessum sögusögnum og einbeita mér að þessu tímabili. Ef það kemur eitthvað upp sem er virki-
lega spennandi þá fer maður. En ef ekkert áhugavert er í boði þá er virkilega spennandi tímabil framundan með Norrköping þar sem við spilum í meistaradeildinni og verjum titilinn,“ segir Arnór um vangaveltur um framtíð sína. Hann eins og aðrir ungir knattspyrnumenn, á sér drauma um að leika á stóra sviðinu. Þá horfir hann til Englands og Ítalíu. „Raunhæft skref héðan væri Holland eða Þýskaland jafnvel.“ Arnór og félagar höfnuðu í 12. sæti deildarinnar í fyrra og voru aðeins fjórum stigum frá fallsæti. Því var ekki búist við miklu af liðinu fyrir þetta tímabil. „Ég var mikið meiddur í fyrra. Eftir tímabilið fór ég að hugsa hvort það væri virkilega hægt að byggja á gengi okkar í fyrra. Við erum með góða hryggjarsúlu í liðinu og svo eru ungir strákar í liðinu sem flestir tóku skref upp á við í sumar. Við ætluðum okkur að gera mun betur og markmiðið var efstu sex sætin.“ Verið í basli hingað til Arnór hefur ekki átt mikilli velgengi að fagna með liðum sínum frá því hann kom upp í meistaraflokk ungur að aldri. Hann var í botnbaráttu með Keflvíkingum auk þess sem hann fór um skamma stund til Noregs þar sem hann var í láni hjá Sandnes Ulf. „Ég og pabbi vorum farnir að grínast með það a’ ég væri í basli alls staðar sem ég fer. Ég var hjá litlu félagi í Noregi og það gekk ekki vel. Svo kem ég heim og það gengur ekki vel með Keflavík. Eftir fyrsta tímabilið í Svíþjóð fór ég að hugsa hvern djöfullinn væri í gangi. Í byrjun þessa árs fann maður þó að það væri eitthvað meira og betra að fara að gerast. Liðið var þannig stemmt,“ segir Arnór. Hann æfði vel og fór að hugsa betur um sig til þess að losna við meiðsli sem hafa plagað hann annað slagið undanfarin ár. „Ég fékk að kynnast sjálfum mér betur. Ég fór að skoða sjálfan mig og hlusta á líkamann. Ég ætlaði mér stóra hluti og ég er með frábæran þjálfara sem treystir mér vel. Hann setti mig á vinstri kantinn en gaf mér frjálst hlutverk þar sem ég fæ að fara inn á miðjuna og snúa mér að markinu. Þaðan kemur mest frá mér.“
Dvölin í Svíþjóð hefur verið þroskandi fyrir hinn 22 ára gamla Arnór Ingva. „Ég held að ég sé sterkari karakter vegna þess að ég verð að standa á eigin fótum hérna úti. Ég verð reynslumeiri fyrir vikið. Í fyrra vildi ég sanna mig og var þá ekki að hlusta á líkamann. Núna var það þannig að um leið og ég er orðinn þreyttur þá segi ég stopp og hvíli mig.“ Með frammistöðu sinni á þessu ári er hægt að gera ráð fyrir því að stuðningsmenn sænska liðsins muni nafn Arnórs um aldur og ævi. Þýðingarmikill leikur eins og lokaleikurinn gegn Malmö aðskilur oft góða leikmenn og goðsagnir hjá félögum. „Sérstaklega eftir þennan leik, þá hafa sparkspekingar verið að hrósa mér mikið fyrir dugnaðinn og góðan leik. Það er gaman að heyra hrós og fá klapp á bakið annað slagið. Ég fékk mikið að heyra frá stuðningsmönnum að ég væri núna búinn að skrifa nafn mitt í sögubækur félagsins með þessum leik, þetta er eitthvað sem allir munu muna eftir.“
Jóhann Birnir Guðmundsson hefur reynslu af því að spila í Svíþjóð og einnig með Arnóri hjá Keflavík. Arnór leitaði m.a. ráða hjá Jóhanni áður en hann skrifaði undir hjá Norrköping. Jóhann horfði mikið á sænska boltann í sumar og lofar fyrrum félaga sinn í hástert. „Hann var rosalega góður, hann er auðvitað bara frábær leikmaður þannig að þetta kemur manni ekkert á óvart. Það kemur samt öllum á óvart í Svíþjóð hversu gott liðið var,“ segir Jóhann Birnir.
„Arnór er alvöru töffari“
Nýtir fiðringinn sem hvatningu Þetta var eins konar bikarúrslitaleikur. Allt eða ekkert. Arnór segist þrífast á þessum augnablikum og nýtir sér spennuna til hins ítrasta. „Ég er rosalega góður að ná mér niður og höndla smá pressu. Það er bara spurning um hvernig þú nýtir þér stessið og þennan fiðring sem þú ert með í maganum. Ég held að það hjálpi mér þegar mikið er undir. Ég var fullur sjálfstrausts sem og allir í liðinu.“ Stjórnlausar tilfinningar Þeir sem hafa séð myndband af marki Arnórs og faganaðarlátunum sem fylgja í síðasta leiknum, sjá vel hversu mikla þýðingu þetta hefur fyrir strákinn. „Ég áttaði mig skyndilega á því að við værum búnir að vinna. Ég gat ekki stjórnað tilfinningum mínum og felldi tár í leikslok. Öll þessi vinna sem maður er búinn að leggja á sig og að fá þessi verðlaun fyrir hana, það er ómetanlegt. Líka það að geta sett svip sinn á leikinn með þessum hætti með stoðsendingu og marki.“ „Ég hef aðeins talað við menn sem ég var að spila með þarna úti. Þeir eru rosalega hrifnir af Arnóri enda ekkert skrýtið miðað við tölfræðina. Sérstaklega með þessum lokaleik þar sem hann er þessi Arnór sem við þekkjum, ógnandi, hraður og ákveðinn. Það sem mér finnst sterkast við hans leik og sýnir að hann er tilbúinn á næsta stig, er að þetta er leikur þar sem allt er undir. Það að vera bestur í svona leik segir svo mikið um hans karakter. Málið er að Arnór Ingvi er bara töffari. Alvöru töffari en ekki einn af þessum innistæðulausu.“ Jóhann hefur trú á því að tækifærið komi með landsliðinu innan skamms. „Hann getur náð eins langt og hann langar til. Hann er bara þannig leikmaður að hann hefur allt sem til þarf, hann er fljótur, leikinn og útsjónarsamur og hann vinnur boltann líka af andstæðingnum. Þannig að ég segi bara „sky is the limit.“
23
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagur 5. nóvember 2015
Eyþór Sæmundsson // pósturu eythor@vf.is
Ungar og skortir stöðuleika -Mál Bryndísar að baki. Slök byrjun hjá Keflavíkurkörfukonum. Meðalaldur liðsmanna er 18 ár.
K
eflvíkingar hafa ekki hafið leiktíðina vel í kvennakörfunni. Aðeins hefur unnist einn sigur í fyrstu fjóru umferðunum. Liðið varð fyrir mikilli blóðtöku þegar landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir yfirgaf liðið og gekk til liðs við Íslandsmeistara Snæfells. Margrét Sturlaugsdóttir þjálfari segir vanta leiðtoga í liðið sem er skipað kornungum leikmönnum. Hún segir ákveðin skil hafa verið eftir að Keflvíkingar mættu Bryndísi og Snæfellingum á dögunum. Frá undirritun samnings UMFN og Nettó.
Nettó styður Njarðvíkurkörfu K
örfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Nettó hafa gert með sér myndarlegan styrktarsamning fyrir keppnisárið árið 20152016. Samningurinn við Nettó er um stórar auglýsingar innanhúss í Ljónagryfjunni sem og vörumerki þeirra á keppnistreyjum félagsins. „Ég kann Nettó miklar þakkir fyrir þennan frábæra stuðning og vil vekja athygli á mikilvægi stuðnings Nettó við íþróttalífið hér í bæ. Samfélagsleg ábyrgð Nettó er gríðarlega mikilvæg öllu íþrótta- og æskulýðsstarfi í Reykjanesbæ og á sér engan líka. Þau mættu vera fleiri stórfyrirtækin í byggðarlaginu sem ganga jafn langt og Nettó í aðstoð sinni við samfélagið. Ef ábyrgð allra
þessa fyrirtækja væri í líkingu við framlög Nettó þá væri auðveldara að fást við þessi sjálboðaliðastörf, sem mörg okkar á bak við tjöldin innum af hendi fyrir flesta bæjarbúa á degi hverjum. Mér finnst rétt að þessu sé haldið til haga,“ sagði Gunnar Örlygsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur þegar samningurinn við Nettó var undirritaður á miðvikudag. „Það fylgir því ákveðið forvarnaog skemmtanagildi að hafa íþróttir af bestu landsgæðum í Reykjanesbæ. Við í Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur veljum vera á toppnum og hverrgi annars staðar. Til að það gangi eftir þurfum aðstoð frá öllum sem vettlingi geta valdið,“ sagði Gunnar jafnframt.
„Það eru miklar breytingar að eiga sér stað og það var þvílíkt drama þarna um daginn. Það tekur tíma að móta þetta unga lið og það er búið að vera smá tilvistarkreppa út af hlutverkaskipan og öðru,“ segir Margrét. Oft er talað um kynslóðaskipti í boltanum og þau virðast sannarlega vera að eiga sér stað í Keflavík. „Nú er þetta þannig að þær sem eru 18-19 ára eru „reynsluboltar“ og fyrirmyndir fyrir þær sem eru enn yngri,“ segir Margrét. Bryndís var máttarstólpi og elst í liðinu. Núna er elsti leikmaðurinn hin bandaríska Melissa Zorning sem aðeins 23 ára. Kaninn þarf að leiða liðið „Það er ekkert launungamál að við vorum að sækjast eftir leiðtoga í erlenda leikmanninum okkar. Ég var ekkert endilega að leita eftir skorara heldur einhverjum sem er leiðandi andlega á vellinum og myndi taka á skarið og reka hinar áfram. Þetta hefur helst vantað frá henni. Hún hefur staðið sig ágætlega en er hún er kannski full dauf sem persónuleiki fyrir þetta lið. Það er þó ekki komið
til þess að við höfum hugsað um að senda hana í burtu.“ Er brotthvarf Bryndísar að hafa áhrif á stemninguna í liðinu? „Nei ekki lengur. Það var ákveðinn hjalli að fara þarna og spila á móti þeim. Nú er það bara búið og hefur þegar tekið sinn toll á liðinu. Það er ekki hægt að dvelja við þetta mikið lengur. Án þess að allir hafi verið að spá í þessu þá er ekki hægt að neita því að þetta tók sinn toll.“
Var málið varðandi Bryndísi rétt meðhöndlað? „Það er mín skoðun að það er alltaf hægt að læra af öllu. Annars er stöðnun í gangi og mér er illa við stöðnun. Ég er alveg sátt við mínar ákvarðanir þær voru teknar af yfirvegun og eftir miklar pælingar. Bæði hvað varðar landsliðið og það að geta ekki gefið þessi fjögur atriði eftir. Mér fannst þetta þurfa að koma fram, ég fer ekkert ofan af því. Ég var orðin leið á því að vera alltaf tækluð eins
og eins konar grýla í málinu og var ósátt við það. Það voru engir samskiptaörðugleikar. Ég er alltaf tilbúin að vinna með fólki en hún gaf ekki færi á því og með ákveðinni þöggun þá hentar það hennar málstað miklu betur en mínum.“ Hvað varðar spilamennsku liðsins þá segir Margrét ýmislegt mega bæta. „Okkar helsti veikleiki núna er óstöðuleiki. Við getur verið alveg fáránlega góðar og svo fáránlega lélegar. Við þurfum að finna út úr því og tökum bara einn dag í einu eins og alkarnir. Þessar stelpur eru langt úti í djúpu lauginni og margar að spila miklu meira hlutverk en 16 ára stelpur eru vanar að gera. Það er stór biti að kyngja fyrir þær að lenda kannski í byrjunarliðinu og vera að dekka Kanann í hinu liðinu. Ég er því að vona að kannski strax á næsta ári verði þær tilbúnar og búnar að taka meiri framförum en ella.“ Þessir ungu leikmenn eru flestir að komu upp úr sigursælastu unglingaliðum Íslandssögunnar þannig að þær þekkja lítið annað en sigur. „Það er kannski erfiðast fyrir þessar sem eru að koma upp að venjast mótlæti því þær eru vanar því að vinna alltaf. Ég fagna því að það þurfi aðeins að hafa fyrir þessu og er það ákveðinn lærdómur sem er mikilvægur. Við erum að einblína inn á við að bæta okkur og það er ekki komin sú tilfinning að við verðum að vinna næsta leik. Við þurfum að láta þetta smella og láta okkur líða vel, þá gengur betur. Þetta er langt og strangt mót en við erum á réttri leið.“
vf.is
Fjölskyldu- og menningardagar í Garðinum XXFerða-, safna- og menningarnefnd Garðs hefur sett saman skemmtilega dagskrá Fjölskyldu- og menningardaga í Garðinum. Vikuna 2. – 8. nóvember munu ýmsir aðilar s.s. Björgunarsveitin Ægir, Knattspyrnufélagið Víðir, Lista og menningarfélag Garðs, starfsfólk Gefnarborgar, félagsstarfið í Auðarstofu, tónlistarskóli, félagsmiðstöðin Eldingin o.fl. standa fyrir viðburðum fyrir íbúa á Suðurnesjum. Einnig verður zumba dans, hláturjóga, bíósýningar bingó og sitt hvað fleira.
markhönnun ehf
FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER • 43. TÖLUBLAÐ • 36. ÁRGANGUR
-mundi Hvenær bjargaði Sigvaldi þessum rollum sem verða á Kótilettukvöldinu?
A D G R A I R K S N DA Dansk Smørrebrød
SMURBRAUÐ 2 STK
898
Séra Bára Friðriksdóttir þjónar í Útskálaprestakalli ol
oh Alk fri
XXSéra Bára Friðriksdóttir hefur tekið við starfi sem prestur í Útskálaprestakalli og mun hún þjóna í Hvalsnes- og Útskálasókn. Hún þjónar í prestakallinu í afleysingu fyrir séra Sigurð Grétar Sigurðsson sem er í launalausu leyfi og hefur sest að í Noregi. Skrifstofa Báru er í Safnaðarheimilinu í Sandgerði. Símanúmer á skrifstofunni er 423 7350. Þá má ná í Báru í símum 891 9628 og 422 7025 eða á tölvupósti, barafrid@simnet.is. Fastur viðtalstími er enn ekki fyrir hendi en viðtöl verða ákveðin í samráði við þau sem þess óska, segir í tilkynningu.
KR PK
JOLLY COLA 33 CL
99
SOMERSBY 33 CL
239
KR STK
KR STK
KANILGIFFLUR 260 G
345
KR PK
Fríar blóðsykursmælingar Lions – í Nettó Krossmóa og Nettó Grindavík XXLaugardaginn 14. nóvember frá kl.12:00-16:00 munu L i o n s k l ú b b u r Ke f l av í k u r, L i o n s k l ú b b u r Nj a r ð v í k u r Lionsklúbburinn Æsa Njarðvík, Lionsklúbburinn Garður, Lionsklúbbur Sandgerðis og Lionessuklúbbur Keflavíkur í samstarfi við Lyfju í Nettó, vera í Nettó Krossmóa að bjóða fólki upp á fría blóðsykursmælingu. Þetta er gert í tilefni af Alþjóðaþjóðadegi sykursjúkra en nóvember er mánuður sykurssýkisvarna hjá Lions. Lionsklúbbur Grindavíkur verður með fría blóðsykursmælingu í Nettó í Grindavík föstudaginn 13. nóvember kl. 1316. Markmiðið með átakinu er að vekja almenning til umhugsunar um hættuna sem getur stafað af því að ganga með dulda sykursýki.
COCIO KAKÓMJÓLK 270 ML
174
KR STK
COCIO KAKÓMJÓLK 400 ML
249
MATHILDE CLASSIC KAKÓMJÓLK 0,5 L
349
KR STK
KR STK
NÝR& BETRI OPNUNARTÍMI VIRKA DAGA 9-20 HELGAR 10-20 NETTÓ REYKJANESBÆ
Tilboðin gilda 5. – 15. nóvember 2015
netto.is | Mjódd · Salavegur · Búðakór· Grandi · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |