49.tbl_2011

Page 1

vf.is

FIMMTUdagurinn 15. DESEMber 2011 • 49. tölubl að • 32. árgangur

Jólablað


2

FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011 • VÍKURFRÉTTIR

TÓNLISTARSKÓLI REYKJANESBÆJAR

JÓLATÓNLEIKAR STRENGJASVEITA

Jólatónleikar strengjasveita skólans verða í Ytri-Njarðvíkurkirkju föstudaginn 16. desember kl.17.30. Fram koma yngsta-, mið- og elsta sveit. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Skólastjóri

FRÍSTUND MYLLUBAKKASKÓLA

Allir starfsmenn Gerðaskóla lýsa yfir stuðningi við skólastjóra

A

llir starfsmenn Gerðaskóla gengu á fund Ásmundar Friðrikssonar bæjarstóra í Garði á þriðjudag og lýstu yfir eindregnum stuðningi við Pétur Brynjarsson skólastjóra, en meirihluti bæjarstjórnar Garðs áætlaði að segja honum upp störfum á bæjarstjórnarfundi, sem fram fór í gær. Einnig afhenti hópurinn bæjarstjóra ýmis gögn tengd einelti og báðu hann að skoða hvort hann og meirihluti bæjarstjórnar gætu

hugsanlega verið í hlutverki gerenda eineltis í aðför sinni og framkomu gagnvart Pétri skólastjóra og öðru starfsfólki skólans undanfarna mánuði, segir í fréttatilkynningu frá Gerðaskóla. Víkurfréttir voru farnar í prentun áður en bæjarstjórnarfundurinn í Garði fór fram síðdegis í gær. Fjallað er um fundinn á vf.is í dag. Á myndinni má sjá kennarana arka á fund til bæjarstjóra sem tók við mótmælum þeirra á skrifstofu bæjarins.

Starfsmann vantar í Frístund í Myllubakkaskóla frá og með áramótum. Starfið felst í gæslu með yngstu nemendunum. Vinnutími er frá kl. 13:00 - 16:00 Upplýsingar eru veittar hjá skólastjóra í síma 420 1450. Einnig eru veittar upplýsingar hjá Fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar í síma 421 6700 Umsóknir skulu berast starfsmannaþjónustu Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12, fyrir 27. desember nk. eða á mittreykjanes.is.

ÞROSKAÞJÁLFI ÓSKAST Í AKURSKÓLA Akurskóli óskar eftir að ráða þroskaþjálfa frá 1. janúar í fullt starf. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 420 4550, einnig er hægt að fá upplýsingar á Fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar í síma 421 6700.

Vetrarríki á forsíðu jólablaðsins

A

Elskuleg móðir mín, dóttir okkar, systir og mágkona,

Jónína Ásmundsdóttir,

lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þriðjudaginn 6. desember. Jarðarförin mun fara fram frá Útskálakirkju mánudaginn 19. desember kl. 11:00. Bestu þakkir eiga umönnunarstarfsmenn D-deildar.

Maríanna Sif Jónsdóttir, Kristín Ögmundsdóttir, Ásmundur Leifsson, Pálína Ásmundsdóttir, Bára Inga Ásmundsdóttir, Kristinn Þór Sigurjónsson,

Sigurjón Kristinsson, Petra Stefánsdóttir, Jón Ásmundur Pálmason, Jón Sveinn Björgvinsson, Jóhanna Sigurjónsdóttir.

Umsóknir skulu berast starfsmannaþjónustu, Tjarnargötu 12, fyrir 27. desember nk. eða á mittreykjanes.is.

TJARNARSEL ATVINNA

Okkar ástkæra eiginkona, móðir, tengdamóðir og amma,

Guðbjörg Sigrún Guðmundsdóttir, Bjarnarvöllum 8, Keflavík,

lést þann 9. nóvember síðastliðinn. Útförin fór fram þann 22. nóvember í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Fyrir hönd fjölskyldunnar,

Jón Wheat, Jón Óskar Jónsson Wheat, Benjamín Jónsson Wheat, og barnabörn. Þökkum auðsýndan stuðning.

Leikskólinn Tjarnarsel auglýsir eftir leikskólakennara og eða þroskaþjálfa í 100% störf. Viðkomandi þarf að geta hafið starf eigi síðar en 15. janúar nk. Einnig kemur til greina að ráð starfsmann með aðra menntun eða með reynslu af að starfa í leikskóla. Lögð er áhersla á fjölbreytta starfs- og kennsluhætti í Tjarnarseli og megin áherslur eru á mál og læsi, umhverfismennt og útinám. Umsóknarfrestur er til 29. des. nk. og skal umsóknum skilað til starfsmannaþjónustu, Tjarnargötu 12, eða mittreykjanes.is. Nánari upplýsingar veitir leikskóla- og aðstoðarleikskólastjóri Tjarnarsels og einnig má nálgast upplýsingar um leikskólann, á vefsíðunni, www.tjarnarsel.is.

›› FRÉTTIR ‹‹

María Kristinsdóttir, Elva Dögg Guðbjörnsdóttir

ð þessu sinni prýðir ljósmynd af vetrarríki á Suðurnesjum forsíðu jólablaðs Víkurfrétta. Myndina tók náttúruljósmyndarinn Ellert Grétarsson í Vatnsholtinu í Keflavík dag einn í síðustu viku. Á öðrum stað í blaðinu í dag eru þrjár myndasíður með myndum Ellerts sem hann hefur tekið í stórfenglegri náttúru Reykjanesskagans. Ellert fer mikið í gönguferðir um Reykjanes og framleiddi í sumar fjögur ný gönguleiðamyndbönd um áhugaverða staði í náttúru Reykjaness sem vert er að skoða. Myndböndin má sjá á vef Víkurfrétta.

V

Næsta blað 21. desember

íkurfréttir eiga eftir að koma einu sinni áður en jólin bresta á. Næsta blað kemur út á miðvikudaginn, 21. desember nk., en ekki á fimmtudegi eins og vanalega. Þar verður einnig fullt af skemmtilegu jólaefni, viðtölum og myndum. Þeir sem vilja koma að auglýsingu í því blaði eru hvattir til að bóka pláss sem fyrst hjá auglýsingadeild í síma 421 0001 eða með pósti á gunnar@vf.is. Þá verður einnig áramótablað Víkurfrétta þann 29. desember.

Leikfélag Keflavíkur sýnir

"Jólasögu Charles Dickens" Leikstjóri: Jón Stefán Kristjánsson

7. sýning föstudaginn 16.des kl. 20.00 8. sýning laugardaginn 17. des kl. 17.00 9. sýning miðvikudaginn 28. des kl. 20.00

Ath. Lokasýningar

Sýnt er í Frumleikhúsinu

Miðasala opnuð klukkutíma fyrir sýningu. Miðapantanir í síma 4212540 Sýningin er styrkt af Menningarráði Suðurnesja


3

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011

[a]

[b]

[e]

[c]

[d]

[g]

[a] 29.900 kr

[b] 43.700 kr

[c] 24.900 kr

[d] 18.900 kr

[e] 39.900 kr

[f] 22.000 kr

[g] 17.900 kr

[h] 18.900 kr

[ i ] 17.900 kr

[j] 17.900 kr

[ f] [h] [i]

[j]

[k] 29.000 kr

[k]

söluaðili sign í reykjanesbæ er | Georg V Hannah, Hafnargötu 49 - 230 Reykjanesbæ, 421-5757, hannah@simnet.is


4

FIMMTudagurinn 15. DESEMBER DESEMber 2011 • VÍKURFRÉTTIR

Leiðari Víkurfrétta

vf.is

6

Nokkur ljós í myrkrinu

PÁLL KETILSSON, RITSTJÓRI

FIMMTudagurInn 29. sepTeMber 2011 • VÍKURFRÉTTIR Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, sími 421 0000 Myrkrið er dimmt og mikið þessa dagana enda Næsta ljós fer til duglegra skólakrakka í bænum sem Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is vf.is Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is stutt í stysta dag ársins. Þrátt fyrir myrkraríki Árni Sigfússon bæjarstjóri í Reykjanesbæ verðlaunaði í Eyþór Sæmundsson, eythor@vf.is PÁLL KETILSSON, RITSTJÓRI vikunni. Yfir 120 nemendur sem eru á meðal þeirra 10% í atvinnulífi og á köflum mannlífi svæðisins Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is nemenda á landinu hlutu hæstu einkunnir á samræmdaf þeim sökum er vert að minnast nokkurra Víkurfréttir ehf. bjartra ljósa þessa dagana. Þar sem atvinnan er jú um prófum á haustönn 2011. Það hefur verið talað um Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0011 forsenda alls þá bendum við fyrst á umfjöllun um sérlega lágt menntunarstig á Suðurnesjum og þegar við verðum Afgreiðsla og ritstjórn: Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, sími 421 0000 Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is Afgreiðsla: 0007, pket@vf.is Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 jákvæða og gríðarlega öfluga starfsemi sem fram fer í vitni að svona góðri frammistöðu þurfum við ekki að Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, oghilmar@vf.is Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is höfum jú sagt og eythor@vf.is Blaðamaður: Eyþór Sæmundsson, víða við í viðtalinu og segirhafa sam-áhyggjur af því að okkar unga fólk eigi ekki eftir að rátt fyrir kalsatíðog við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Við Prentvinnsla: Landsprent Auglýsingadeild: Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is mennta erum óþreytt á því að hún er stóriðja Suðurnesjamanna. skipti við bæjarstjórana í Garði og sig í framtíðinni. Frábært hjá krökkunum og þau í atvinnumálum á 9000 eintök. Upplag: Umbrot og hönnun: Víkurfréttir ehf. Reykjanesbæogekki nógu góð og Suðurnesjum virðist semVið hittum forstjóra Isavia, Björn Ólaí Hauksson Íslandspóstur Dreifing: og foreldrar þeirra geta verið stoltir. fjöllsími 421 0011, thorgunnur@vf.is Auglýsingagerð: Þórgunnur Sigurjónsdóttir, Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, 421 0011 m.vf.is og kylfingur.is þar af umstærstu pólitík. Hún leggeitthvað líf sé að kvikna þessa dag-um um helstu þætti fyrirtækisins semkennir www.vf.is, Dagleg stafræn útgáfa:sími er einn Útgefandi: Afgreiðsla og ritstjórn: Ritstjóri og ábm.: Fréttastjóri: Blaðamaður: Auglýsingadeild: Umbrot og hönnun: Auglýsingagerð:

Leiðari Víkurfrétta

Rofar til í atvinnumálum

Þ

Afgreiðsla: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is ana í ljósi nýjustu frétta af gagnaog Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is veri, byggingu hjúkrunarheimilis Prentvinnsla: Landsprent Tekið Auglýsí Reykjanesbæ, veitingu virkjanaeintök.er á móti auglýsingum á póstfangið gunnar@vf.is. Upplag: 9000 Dreifing: Íslandspóstur á Reykjanesi, framkvæmda ingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag semleyfis er almennt á Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is, m.vf.is og kylfingur.is við kísilver og hundruð milljóna

ur áherslu á að samvinna ríki svo

Þriðja vinnuveitendum í flugstöðinni. Hjá hagur fyrirtækinu starfa fari Suðurnesjamanna að ljósbjarta umfjöllun okkar fer til Suðurnesjamanna um 500 manns en við getum síðan umvænkast. fjórfaldað þá sétölu Þó erfitt að leggja dóm sem hafa verið mjög duglegir að jólalýsa upp bæjsín í jólamánuðinum. Þarna eru við í fremstu þegar við tölum um fjölda starfa semá samstarf tengjastformannsins flugstöð- viðhúsakynni sem hafa mestáí landinu og það er ánægjulegt þegar maður sér inni hjá hinum ýmsu aðilum. Nú í arstjórana haust fengu til haft að sigröð fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkurfrétta, vf.is. frammi í umræðunni um atvinnukróna breytinga á rafkerfi á gamla fjölda bíla og jafnvel heilu rúturnar rúnta um hverfin að fastráðningu Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur málin þá er það deginum ljósara varnarsvæðinu, Ásbrú. Þetta kem-mynda tæplega 40 sumarráðnir starfsmenn Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið gunnar@vf.is. Auglýsskoða hjá Isavia. Það er ekki svo lítið. Miðað viðsig farþegaspár frídagur fyrir þá kemur á miðvikudögum og þá færist skilafrestur taki. Það gengur ekki að jólaljósin í bænum. ur að auki fram í grein Árna Sigfússonar, bæjarstjóra að báðir aðilar þurfa að taka ingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi útgáfudagblaðið sem erút almennt á þingmenn og forsvarsmennersveitarfélaga tali ekki samReykjanesbæjar í grein í blaðinu í þá dag.er ljóst að framtíðin í atvinnumálum björt þarna fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram Víkurfrétta, vf.is. auglýsinga fram umá vef einn sólarhring. brýnum mál18% og snúa að Suðurnesjunum núna. skugginn í þessum pistli fer í Garðinn. Það er Í viðtali við formann fjárlaganefndar Alþingis,Farþegafjöldi Odd- an um jafn Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur í heiðinni. jókst á þessu ári og Eini nýju Harðardóttur, fyrsta þingmann Suðurnesjamanna Um helgina verður atvinnu- og nýsköpunarþing í húsfrídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur áhyggjuefni þegar upplausn verður í kringum skólaspá gerir ráð fyrir um 7% aukningu á næsta ári. Þessi Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar í þessu tölublaði segir hún atvinnumálin brýnasta verk- næði Keilis á Ásbrú. Þar geta þeir sem eru með viðauglýsinga fram um einn sólarhring. hefursem jákvæða keðjuverkun og störfum ættivöru að eðastarf birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu skiptahugmynd eða vinna að frumgerð þjón-eins og sjá má í Sveitarfélaginu Garði. Áhyggjuefni efnið á svæðinu: „Aðalmálið hér aukning á Suðurnesjum, látið ljós sitt skína. svo eru að álver leysavið vonum að Garðmenn taki rétt á í mjög svo við atvinnufjölga samhliða hjá ustu mörgum tugum aðilaÞósem meðmunisem Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið greinar birtast ívf@vf.is. prentaðriAðsendar útgáfugreinar blaðsins. Ekki er greittog fyrirannars aðsent staðar á landinu, er baráttan mikinn vanda í atvinnuleysi að Það er bölið. Það þarf aðstarfsemi huga að alvarlegum birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. er mat ritstjórnar hvaða aðsendu vandasömu máli. í og við flugstöðina. Ekki veitir af. okkar er nauðsynlegt efni,Þaðtexta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu leysið. eða á vefsíðum greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent Víkurfrétta. efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

aukaverkunum atvinnuleysis. Það þarf að huga vel að börnum sem að alast upp við atvinnuleysi foreldra. Það verður að grípa inn í þetta ástand“. Oddný kemur

byggja upp fjölbreytta atvinnu á svæðinu með rekstri minni fyrirtækja.

Ekki er vika án Víkurfrétta - sem koma næst út miðvikudaginn 21. desember. Bókið auglýsingar í síma 421 0001 eða gunnar@vf.is

Ekki er vika án Víkurfrétta - sem koma næst út fimmtudaginn 6. október. Bókið auglýsingar í síma 421 0001 eða gunnar@vf.is

Að mati Péturs verða nám og vinna að vera skemmtileg. Sveitarfélaginu Garði er verkfræðistofan Verkmáttur staðsett. EigEfling menntunar á Suðurnesjum andinn er kröftugur, ungur maður sem er fæddur og uppalinn í Í Hann segir nauðGarðinum heitir Pétur Bragason. Við settumst niður með honum áog samstarfið mjög vel enda verkefnið bæði spennandi enntavagninn er farinn afog stað á Suðurnesjum og hans vinnanþangað. í kringum það skemmtileg. og mun á næstu mánuðum bjóða SuðurnesjaM verkfræðistofunni til að spjallakrefjandi um leið mönnum í ferðalag þar sem þeir kynnast því öfluga Fyrsta verkefni þeirra Hönnu Maríu og Rúnars var synlegt að krakkar starfi og þeirri miklu fjölbreytni sem er að finna í að skipuleggja námskynningu í samvinnu við Vinnuskólum og öðrum menntastofnunum á svæðinu. málastofnun á Suðurnesjum, sem haldin var í Stapa 18. maí síðastliðinn. Námskynningin gekk vel og var Markmið Menntavagnsins er að stuðla að jákvæðum skipuleggi skóla„Maður verður að læra viðhorfum og umfjöllun um menntun á Suður- mjög vel sótt svo ráðgert er að endurtaka leikinn næsta nesjum. Fyrsti viðkomustaður er hjá Hönnu Maríu vor. Hingað til hefur mestur tími þeirra annars farið göngu sína og byrji Kristjánsdóttur og Rúnari Árnasyni, verkefnisstjór- í kortlagningu verkefnisins og greiningu á þörfum þeirra sem að því koma. Þeir eru fjölmargir og ber þar um Menntamálaráðuneytisins. þaðá Suðurnesjum sem finnst helst að nefna aðila atvinnulífsins, atvinnuleitendur Í kjölfar þess að sveitarfélögin kölluðu manni á því tímanlega. eftir aðgerðum ríkisstjórnar gegn atvinnuleysi og í og menntastofnanir á svæðinu. Stærsti hópurinn sem þágu atvinnulífs á svæðinu var ákveðið í lok árs 2010 á hlutdeild í þessu verkefni eru þó Suðurnesjamenn að hrinda af stað átaki til að efla atvinnu og byggð á sjálfir. Án þeirra stuðnings og þátttöku verður erfitt að Suðurnesjum. Hluti af því átaki er sérstakt þróun- ná því markmiði að efla menntun og auka menntunararverkefni til eflingar menntunar á svæðinu og voru stigið á Suðurnesjum. þau Hanna María og Rúnar ráðin sem verkefnisstjórar Liður í verkefninu um eflingu menntunar á Suðurhafði heyrt góðar sögurogafað Pétur er Menntafæddurog1975 og gekk í erHann nesjum kynningarherferð um gildi menntunar yfir því í byrjun maí þessa árs. menningarsögn verkefnisstjóra hefst hún nú þegarsem Menntavagnmálaráðuneytið og Samband sveitarfélaga á Suðurskóla í Kaupmannahöfn heitir grunnskólann í Garðinum. Honum inum leggur af stað. framhaldi verða inn. þau námsnesjum standa að gekk verkefninu semlæra, lýkur ísérstaklega janúar 2013. raunDTU, sóttiÍ um og komst Hannog vel að Verkefnið miðar að því að efla menntun á svæðinu, félagslegu úrræði sem í boði eru á Suðurnesjum kynnt kunni mjög vel við sig þarna enog en var ekki eins sem duglegur með jákvæðum og uppbyggilegum hætti íúti máli meðal annars meðgreinar, fjölbreyttara námsframboði sjokk að fara skólaniðurstöður þar sem í saum, ensku ogogdönsku. lá það hérvar í Víkurfréttum. Þá íverða koma á til móts við þarfir einstaklinga atvinnulífsÞaðmyndum sem gerðar veriðog á Suðurnesjog aukinni ráðgjöfbeint og hvatningu þeirraísem hafa litla ýmissa kannana allt námið var á hafa dönsku miklar við aðtil fara Fjölbrautaskóla um kynntar. Könnun á viðhorfi menntun eða eru án atvinnu. Mestu skiptir þó að það kröfur gerðar. HannSuðurnesjamanna þurfti að læratil Suðurnesja eftirmáli grunnskólann, þátttaka og viðhorf Suðurnesjamanna til menntunar menntunar verður framkvæmd af Capacent Gallup í aðvonast læra verkefnisstjórar og það tók alveg ár að kom aldrei neitt annað til greina,október og og til þesstvö að íbúar taki séu jákvæð. inn og í námið, foreldrar hans hvöttuáttum, hann henni vel.komast Að mati almennilega þeirra Hönnu Maríu Rúnars er Rúnar og Hanna María koma úr gjörólíkum og áfram of mikið sem gert aftók því að dragaheila aðeinsfimm fram það voru ráðin til verksins meðal annars af þeirri ástæðu. í það ár.neikvæða Pétur í náminu. Einkunnirnar lækkuðu í fjölmiðlaumfjöllun Suðurnesin. Það er því markRúnar starfaði til fjölda ára í þegar lögreglunni og fórvar síðarkomið, sagðist þóumekki hafa upplifað sig nú samt þangað til náms og atvinnureksturs erlendis samhliða ýmsum miðið með Menntavagninum að tryggja jákvæða umverr undirbúinn undir háskólanám enda um margt að hugsa á þessum verkefnum hér á landi. Hanna María hefur starfað fjöllun um menntun og tengd málefni á Suðurnesjum, en aðrir. aldri,í og sér hann Suðurnesja eftir því núna til að styrkja jákvæð viðhorf til menntunar og svæðvið kennslu og stjórnun Fjölbrautaskóla isins semFrá við búum saman á.kom hann heim útsíðan hún lauk háskólanámi. Að þeirra gengur Þegar Danmörku að hafa ekki veriðsögn duglegri.

skemmtilegt“

Pétur ákvað að fara í háskóla komst hann að því að einkunnirnar úr fjölbraut skiptu raunverulega einhverju máli, því hann þurfti að vera með ákveðna lágmarkseinkunn til að komast inn. Þetta slapp fyrir horn en mamma hans sagði við hann: „Hugsaðu þér ef þú hefðir nú bara lært meira heima“. Í FS byrjaði hann á eðlisfræðibraut en fann sig ekki þar. Honum fannst skemmtilegast í íþróttum en hugleiddi samt aldrei að leggja þær fyrir sig heldur ákvað að skipta yfir í húsasmíði. Hann hafði unnið við smíðar í fyrirtæki pabba síns og var alltaf eitthvað að smíða svo það þótti bara sjálfsagt að verða smiður. Eftir útskrift í lok árs 1993 fór hann að starfa sem húsasmiður með pabba sínum. Fjórum árum síðar lendir hann í slysi í vinnunni og hryggbrotnar. Þá ákvað hann að fara aftur í FS og klára tæknistúdentinn, sem í dag kallast viðbótarnám til stúdentsprófs. Ævintýraþráin rak Pétur til Danmerkur. Hann hefur gaman af því að teikna, reikna og byggja og hugsaði með sér að verkfræðinám myndi líklega sameina þetta allt.

Markmið Menntavagnsins er að stuðla að jákvæðum viðhorfum og umfjöllun um menntun á Suðurnesjum. Fyrsti viðkomustaður er hjá Hönnu Maríu Kristjánsdóttur og Rúnari Árnasyni, verkefnisstjórum Menntamálaráðuneytisins.

skrifaður verkfræðingur með konu og barn. Konunni sinni hafði hann reyndar kynnst á hestamannamóti á Íslandi sumarið áður en hann flutti út. Hann fékk vinnu hjá Grindavíkurbæ sem forstöðumaður tæknideildar en fór síðan að vinna sjálfstætt og stofnaði verkfræðistofuna Verkmátt í byrjun árs eykjanesbraut hefur verið brúuð við Grænás- una á sama stað og geta riðið eftir breiðum stíg upp 2008. Þar starfa nú þrír tæknifræðá Ásbrú. braut og nú vinna verktakar að lokafrágangi bara gaman að læra. Þá var horfa í launin því eins og hann ingar auk Péturs. Hann sagði það væri við brúna og tengdar göngu- og reiðleiðir. Fram- Lýsing verður við nýja göngu- og hjólreiðastíginn til orða þá gerist er: „miklu betra að hann loksins að læra aldrei hafa hvarflað að honum aðsumar og á ennþá eftir fyrir að ganga tók frá henni en það á kvæmdir hafa staðið yfir í allt við að byggja hættur klárálistamaður hana og farinn að læra fyrir sjálfan hann myndi enda undir í skrifstofuvinnu allra næstu dögum. Að sögnvera verktaka staðnum hafaheldur en ömundirgöng Reykjanesbrautina við hringtorg þegar námsorðið varir gangandi Grænási.varð, Núna en er búið að malbika urlegurumferð lögfræðingur með ágæt sig. gönguHann og telurþeir aukna ogvið talsverða eins og áraunin starfið um stíginn, þó svogeta hann sélaun“. ekki aðÖll fullu frágenginn. hjólreiðastíg frá gömlu lögreglustöðinni í Grænási í grunnskólum menntun nýtist vel, alveg starfsfræðslu finnst honum mjög skemmtilegt og Undirgöngin og stígurinn eru mikil samgöngubót og upp á Ásbrú. verður fyrir valinu, að við þetta, fjölbreytt, enda reynir að taka fyrirmeiri þá semnámsráðfara gangandi, sama hjólandihvað eða ríðandi til og Samhliða göngu-hann og hjólastíg undir hjálpað Reykjanesbrautmati Þaðumeru líka orðnar og spjall aðeins að verkefni fráframtíðina Ásbrú, því núhefði þarf ekki að fara Péturs. yfir hættulega inasér á þessum stað sem hefur honum verið lagðurgjöf reiðstígur undir um Reykjanesbraut og komast nú hestamenn undirhonum göt- ferðargötu. hjálpað að greina áhuga- svo miklar kröfur í samfélaginu finnst gaman að vinna. Að mati Péturs verða nám og vinna svið sín fyrr. Hann minnist þess að menntun er nauðsynleg. Hann að vera skemmtileg. Hann segir ekki að hafa sest niður með neinum hvetur ungt fólk til að fara í skóla nauðsynlegt að krakkar skipuleggi til að ræða hvað hann ætti að læra erlendis að hluta, þó að það sé ekki skólagöngu sína og byrji á því í framtíðinni. Sjálfur hefur hann nema í eina önn, því það eykur víðtímanlega. Hann mælir ekki með boðist til að koma í Gerðaskóla og sýni og kennir manni að meta það þeirri leið sem hann fór sjálfur, að kynna nám sitt og starf, til að stuðla sem maður hefur. spá ekki í neinu heldur gera ein- að aukinni starfsfræðslu fyrir nem- Pétur lítur björtum augum á framtíðina, enda verkefnastaða á verkhvern veginn bara eitthvað, þó að endur. það hafi nú allt saman farið vel Þau ráð sem Pétur vill gefa krökk- fræðistofunni ágæt og alltaf gaman hjá honum. Það var ekki fyrr en um er að halda áfram í skóla og í vinnunni. Við ræddum aðeins hann var kominn í háskólanám, að leggja sig fram. Það er lykilatriði að um stöðuna í samfélaginu og neinálgast þrítugt, að hann hringdi í hans mati að læra það sem manni kvæða umræðu um Suðurnesin, mömmu sína og sagði henni að það finnst skemmtilegt frekar en að sem hann segir að við sjálf verðum

Reykjanesbraut brúuð fyrir íbúa Ásbrúar

R

að breyta. Það gleymist alveg hvað það er gott að búa hérna á svæðinu. Flestir eru með fjölskylduna í kringum sig, hér er gott íþróttalíf, flott hesthúsahverfi og reiðhöll og hægt að fá húsnæði á ásættanlegu verði. Sjálfur á hann mjög góðar minningar úr Garðinum og átti þar frábæra æsku sem hann langar að gefa börnunum sínum tækifæri á líka. Markmiðið var því alltaf að flytja aftur heim á Suðurnesin með fjölskylduna. Pétur er stoltur af því að vera Suðurnesjamaður. Jólakveðja frá Hönnu Maríu og Rúnari, verkefnisstjórum um eflingu menntunar á Suðurnesjum.


5

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011

n n a k k a p a l ó j í l Mikið úrva Cintamani vörur í úrvali

1

af 0% öl lu a um m fs C l he in át lg ta tu in m r a an i

- Úlpur - Peysur - Húfur - Vettlingar - Útigallar á börn - Barnaúlpur

GALLAR Á BÖRN ST. 86 - 158 VERÐ KR. 6.980,TILBOÐ KR. 5.980,DÖMUPEYSUR, DÖMUBUXUR OG FL. e r as uxu ,- 40 ng g b 80 .9 ni a o .9 . 5 s bú(peY . 6 kr r k ð: o lb

tt )

búningasett, könnur, boltar, lYklakippur, úlnliðsbönD, sokkar og húFur

ti

enska hornið

,-

, ster uniteD e h c n a m , l arsena arcelona b , l o o p r e liv riD og real maD

t

búningaset

Fótboltavörur Fótboltar, legghlíFar, markmannshanskar, Fótboltasokkar, töskur, bakpokar, stuttbuxur, búningasett og Fleira

Vöðlujakkar - Stangir - Veiðihjól - Vöðluskór - Vöðlur Gleraugu - Stangahaldari

KAYNO KR. 29.980,TILBOÐ KR. 25.900,-

OR UR RM AÐ I RA TN AL DE FA RV UN ÓTTA LU Ú K ÍÞR Í MI

Allt fyrir veiðimanninn HLAUPASKÓR

MYMBUS KR. 29.980,TILBOÐ KR. 25.900,-

TEWA SANDALAR

TROÐFULL BÚÐ AF GÓÐUM JÓLAGJÖFUM

Snowbee

Snowbee

Verð kr. 52.900,Tilboð kr. 42.900,-

Verð kr. 48.900,Tilboð kr. 38.900,-

Öndunarvöðlur + skór

FRÁBÆRT ÚRVAL

flugustangasett

Sími: 421 4922

Ð Ú B L L U F TROÐ M U R Ö V F A


6 markhonnun.is

FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011 • VÍKURFRÉTTIR

Kræsingar & kostakjör… …um jólin

HamboRgaRHRygguR KEA

1.598 kr/kg

RauðRófuR 720g

Þú færð allt til jólanna í Nettó

179 kr/stk. 239 kr/stk.

Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær - Borgarnes - Egilsstaðir


7

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011

Meðlætið sem skapar stemmninguna 179 kr/stk.

RauðRófuR 720g

239 kr/stk.

179 kr/stk. 239 kr/stk.

gulR./gRæn 455 g

112 kr/ds. 149 kr/ds.

agúRkusalat 550 g

217 kr/stk 289 kr/stk.

maískoRn 300g

127 kr/ds. 169 kr/ds Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl.

Rauðkál 720g

Tilboðin gilda 15. - 18. desember eða meðan birgðir endast


8

FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011 • VÍKURFRÉTTIR

›› Grindavík:

Þú ert falleg

Hamingjuhornið Anna Lóa Ólafsdóttir skrifar

- að innan sem utan! Líkt og meirihluti íslensku þjóðarinnar er ég meðlimur á Fésbókinni og finnst gaman að nýta mér þessa tækni til að tengjast og fylgjast með. Ég hef áttað mig á að maður veit harla lítið ef maður er ekki tengdur þarna inn. Nú er sá tími ársins sem við verðum flest aðeins mýkri sem þýðir fallegar jólakveðjur og óskir um bjartari framtíð með blóm í haga. En alla jafna eru FB meðlimir duglegir að setja jákvæðar athugasemdir á síður sínar og annarra, gefa hrós, þakka fyrir liðnar stundir og margt fleira sem gefur lífinu lit. Ég varð fyrir þannig reynslu í vikunni og hún verður mér eftirminnileg. Ég var að flakka á FB og fór inn á síðuna hjá einni góðri vinkonu en þar var hún með eftirfarandi status: Kæru vinir, þetta er fallegasta manneskjan sem ég hef fyrir hitt, svo ljúf og góð og falleg að innan sem utan. Á eftir þessari setningu kom svo linkur á síðu og viti menn, það var síðan mín. Ég var orðlaus, fannst henni virkilega svona mikið til mín koma og svo voru 12 manns (sem ég þekkti ekki neitt) búnir að líka við færsluna. Þar að auki voru nokkrar fallegar athugasemdir frá fólki og fannst mér pínu skrýtið að flestar gengu þær út á að þakka vinkonunni fyrir. Mér fannst það merkilegt, fólk var að þakka henni fyrir að benda á hvað ég var falleg að innan sem utan! Ég hugsaði mikið um hvort ég ætti að skrifa þakklætisbréf til þessarar vinkonu minnar því mér þótti svo vænt um þetta en ákvað að bíða með það þangað til daginn eftir. Ég fór að sofa með þakklæti í hjarta og hugsaði hversu einlægt fólk væri nú orðið á þessum síðustu og verstu. Ég kíkti aftur inn á FB þegar ég vaknaði og sá að aðdáendum mínum hafði fjölgað mikið, fleiri voru búnir að líka við statusinn og ein hafði skrifað: ég fæ nú bara tár í augun! Mér fannst þetta allt einstaklega yndislegt en var svolítið hissa á því að ég þekkti engan af þessum einstaklingum sem voru að lýsa ánægju sinni með þetta. Gat verið að það væru svo margir þarna úti sem fannst ég svona svakalega falleg, jafnt að innan sem utan, og táruðust jafnvel yfir því! Ja hérna hér, ég hef greinilega vanmetið mig! Ég var

hugsi yfir þessu og þegar ég er í þannig ástandi þá hringi ég gjarnan í systur mína. Ég segi henni frá þessari reynslu minni og spyr hana í leiðinni hvernig hún mundi bregðast við, átti ég að senda þakkarbréf í innhólfið hjá vinkonu minni eða átti ég að svara statusnum á síðunni og þakka öllu þessu frábæra ókunnuga fólki, hlý orð í minn garð og lofa í leiðinni að ég ætlaði að reyna að standa mig sem þessi fallega manneskja áfram. Stund sannleikans rann upp þegar systir segir þessi orð: Anna Lóa mín, ég held að þú sért aðeins að misskilja þetta. Auðvitað ertu falleg að innan sem utan en málið er að þetta er ein af þessum viðbótum á FB sem þýðir að þegar þú smellir á linkinn sem fylgdu þessum fallegu orðum kemur síðan ÞÍN upp, en gerir það sama hjá öllum öðrum. Þannig að ef ég fer inn á síðu vinkonu þinnar og smelli á þennan sama link þá birtist ég, litla systir þín, sem þessi fallega kona að innan sem utan ........allir sem smella á hann fara beint inn á síðuna sína (sem skýrir af hverju ég þekkti ekki þá sem líkaði svona stórkostlega við mig og þekktu mig samt ekki neitt). Sem sagt, vinkona mín var að segja öllum vinum sínum að þeir væru fallegir að innan sem utan, ekki bara mér! Á einu augabragði fannst mér ég hvorki falleg að innan sem utan, bara kjáni. Svo kom hláturinn, og honum fylgdu tárin og endorfínflæðið náði hæstu hæðum. Systir mín hafði sjálf lent í svipuðu og kannaðist því við þetta og hló með mér. Eftir á að hyggja var þetta frábært og mér finnst tilganginum náð – í 12 tíma var ég á bleiku skýi og fórnarlamb sjálfhverfu á hæsta stigi, en svo tók við heilsusamlegt hláturskast og vellíðan og ég er ekki frá því að mér finnist ég pínulítið fallegri, að innan sem utan. Mér finnst Fésbókin frábær.

Kveikt á jólatrénu í Grindavík

K

veikt var á jólatré Grindavíkurbæjar á Landsbankatúninu á dögunum í blíðskaparveðri en enginn lét það á sig fá þótt kalt hafi verið í veðri. Yngri kynslóðin var dugleg að mæta enda beið ungviðið spennt eftir hver þeirra jólasveinabræðra myndi mæta á svæðið. Að þessu sinni var það Hurðaskellir sem mætti með látum! Bryndís Gunnlaugsdóttir forseti bæjarstjórnar flutti ávarp og tendraði tréð og nemendur úr Tónlistarskóla Grindavíkur spiluðu nokkur lög í tilefni dagsins. En Hurðaskellir átti svæðið og hann tók nokkur hressileg jólalög og endaði að sjálfsögðu á uppáhaldslagi jólasveinanna, Ég sá mömmu kyssa jólasvein!

Rún vikunnar er Íss:

Vertu þolinmóður, þetta er tímabil aðgerðarleysis og nauðsynlegur undanfari endurfæðingar. Gefðu eftir og vertu rólegur því nýtt fræ er þegar til staðar í hýði hins gamla, fræ nýrra möguleika, fræ hins góða. Þangað til næst - gangi ykkur vel

Anna Lóa

Frábærir jólatónleikar í Kirkjulundi til styrktar orgelsjóði

V

el á þriðja hundrað manns fjölmenntu í Kirkjulund,

s a f n a ð a r h e i m i l i Ke f l a v í k urkirkjku á sunnudag og hlustuðu á tvenna jólatónleika til styrktar orgelsjóði kirkjunnar. Eftir þrjú ár eða 2015 mun Keflavíkurkirkja fagna eitthundrað ára afmæli og vonast aðstandendur hennar að þá verði hægt að vígja nýtt orgel og hvíla það gamla sem kom frá Austur-Þýskalandi á sínum tíma. Kórastarf í Keflavíkurkirkju hefur aldrei verið jafn öflugt og sinnir nú stór hópur fólks þessum þætti innan kirkjunnar auk þess sem smærri kórar og sönghópar hafa orðið til undir stjórn Arnórs Vilbergssonar, organista kirkjunnar. Þessi stóri hópur söng jólalög í kirkjunni en gestir þeirra voru

krakkar í kór Holtaskóla í Keflavík. Þar er líka öflugt söngstarf og sungu krakkarnir bæði ein og með kirkjukórnum og gerðu það af stakri prýði undir stjórn Guðbjargar Þórisdóttur. Með söngfólkinu var fagfólk sem allt tengist Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og lék undir söngnum á fiðlur, flautur, bassa og trommur að viðbættum píanóleik organistans. Bítlabærinn stendur svo sannarlega undir nafni sem tónlistarbær því tónleikarnir voru frábærir þar sem jólaandinn sveif yfir vötnum og þeim lauk með því að allir sungu saman Heims um ból. Meðfylgjandi myndir voru teknar í Kirkjulundi.


9

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011

Vertu í góðu sambandi við Víkurfréttir! n Auglýsingadeild í síma 421 0001 n Fréttadeild í síma 421 0002 n Afgreiðsla í síma 421 0000

Jólabærinn Grindavík fer vel af stað

J

ólabærinn Grindavík 2011 á vegum Grindavík-Experience var hleypt af stokkunum um síðustu mánaðamót og hefur hann farið vel af stað að sögn heimamanna. Verslanir, þjónustuaðilar, félagasamtök og ýmsir aðilar standa fyrir uppákomum á aðventunni úti um allan bæ en dagskrána má nálgast á heimasíðu Grindavíkurbæjar og í sérstöku jólablaði sem gefið var út. Veitt verða verðlaun fyrir bestu jólaskreytinguna í bænum en HS Orka gefur verðlaunin, tilnefningar skal senda á heimasidan@ grindavik.is. Þetta er þriðja árið í röð sem Jólabærinn Grindavík er haldinn með pompi og pragt þar sem Grindvíkingar eru hvattir til þess að versla

heima á aðventunni. Óhætt er að segja að dagskrá Jólabæjarins hafi aldrei verið glæsilegri. „Fjörugur föstudagur“ í Hafnargötunni tókst vel og í verslunarmiðstöðinni verða landsþekktir skemmtikraftar í desember. Úti um allan bæ verður eitthvað skemmtilegt að vera á aðventunni.

Jólaskemmtun verslunarmiðstöðvarinnar Krossmóa

16. desember kl. 16:00 hljómsveitin Suðurnesjamenn

23. desember kl. 15:00 jólaflautuhópurinn

17. desember kl. 15:30 jólaflautu sönghópurinn

23. desember kl. 16:00 hljómsveitin Suðurnesjamenn Jólasveinar mæta á svæðið

Sölubásar: Getum nú boðið aðstöðu fyrir sölubása gegn vægu gjaldi


10

FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011 • VÍKURFRÉTTIR

›› Jólaundirbúningur á fullu í Reykjanesbæ:

Kveikt á ljósum á trénu frá vinabænum Kristiansand í Noregi J

ólaljósin á jólatrénu frá Kristiansand í Noregi voru tendruð í Reykjanesbæ á dögunum í köldu en fallegu veðri. Dagskráin var hefðbundin með tónlist og söng en það var Catarina Chainho da Costa nemandi úr Myllubakkaskóla sem tendraði jólaljósin. Áður en ljósin voru tendruð flutti Magnea Guðmundsdóttir, varaforseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar ávarp sem er hér meðfylgjandi:

Gott úrval af sloppum, náttkjólum og sængurfötum.

NA! BÓKIÐ NÚ ALÞRIF . 00 KR FRÁ 7.9

LÁTTU EKKI BÍLINN FARA Í JÓLAKÖTTINN

„Jólin – hátíð ljóss og friðar - nálgast óðum. Aðventan er fallegur tími sem einkennist af samkennd og notalegum samverustundum með fjölskyldu og vinum. Hátíð ljóss og friðar á vel við þennan viðburð hér í dag þar sem við erum samankomin til að taka á móti jólatrénu sem er gjöf íbúa í vinabæ okkar Kristiansand til okkar hér í Reykjanesbæ. Í rétt tæplega hálfa öld hefur vinabæjartréð sett svip sinn á bæinn okkar en þetta er í 49. sinn sem við tendrum ljósin og tökum á móti jólatrénu frá vinum okkar í Noregi. Íbúar Reykjanesbæjar senda íbúum Kristiansand bestu þakkir og þakk-

læti fyrir gjöfina og það vinarþel sem hún táknar. Við sem búum hér í Reykjanesbæ erum dugleg að lýsa upp umhverfi okkar og gera fallegan bæ enn fegurri og hátíðlegri fyrir vikið. Segja má að lýsing umhverfisins hefjist með Ljósanótt fyrstu helgina í september og ljóst er að Ljósabærinn ber nafn með rentu. Heimili okkar færast í hátíðarbúning, verslanir setja fallegan svip á bæinn með jólaskreytingum í gluggum og starfsmenn þjónustumiðstöðvar Reykjanesbæjar hafa sett upp fallegar ljósaskreytingar víðsvegar um bæinn sem gleðja okkur öll og lýsa upp skammdegið. Lýsing bæjarfélagsins okkar er táknræn fyrir kraft, hugmyndaauðgi og þann anda sem býr í öllum íbúum Reykjanesbæjar. Við horfum nú bjartsýn fram á veginn og hugum vel að þeim sem eru í kringum okkur og mætum jólunum með birtu í hjarta“. Eftir að kveikt var á trénu komu jólasveinar í heimsókn á gamalli slökkviliðsbifreið. Meðfylgjandi myndir voru teknar við þetta tækifæri.

JÓLALUKKA FYLGIR

1.000 KR. AF HVERJUM ÞRIFUM RENNA TIL GÓÐGERÐARMÁLA Á SUÐURNESJUM Opið: Alla virka daga frá kl. 10:00 - 17:00. Laugardaga frá kl. 10:00 - 15:00

sími 421-5566 - www.bilahotel.is


11

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011

JÓLA HVAÐ? Valur Orri Valsson

NBA og hangikjöt á jóladag

K

örfuknattleiksmaðurinn Valur Orri Valsson heldur mikið upp á Jordan búning sem hann fékk í jólagjöf ungur að aldri. Það lag sem kemur honum í jólaskapið er Santa Claus is coming to town með Jackson 5. Hann er duglegur í eldhúsinu yfir hátíðirnar, þegar kemur að því að borða.

Ertu duglegur í eldhúsinu yfir hátíðirnar? Bara þegar kemur að því að borða matinn. Jólamyndin? Engin sérstök held ég. Jólatónlistin? Santa Claus is coming to town með Jackson 5.

K

æru Suðurnesjabúar. Við sjálfboðaliðar Fjölskylduhjálpar Íslands Suðurnesjum ætlum að hafa Kærleikskaffi til skyrktar þeim sem minna hafa á milli handanna á Center Keflavík, Hafnargötu 29, nk. föstudag, 16. desember frá klukkan 15. Biðjum við alla sem geta að koma og sýna kærleik til þeirra. Stöldrum við og íhugum út á hvað jólaboðskapurinn gengur. Lifandi tónlist, kaffi og vöfflur. Allir velkomnir og höfum góðaskapið með. Verð pr. mann 500,-

Vertu í góðu sambandi! n Auglýsingadeild í síma 421 0001 n Fréttadeild í síma 421 0002 n Afgreiðsla í síma 421 0000

NÝ SENDING AF KJÓLUM

Fyrstu jólaminningarnar? Þegar ég fékk Chicago Bulls búning með Jordan aftan á þegar ég var 4 ára. Jólahefðir hjá þér? Á jóladag horfi ég á NBA leik og fer til ömmu og afa í hangikjöt.

Kærleikskaffi á föstudaginn

alltaf á alla pakka sem mamma og pabbi gefa.

FRÁBÆRAR JÓLAGJAFIR

Ertu vanafastur um jólin, eitthvað sem þú gerir alltaf? Alltaf í sturtu á aðfangadag. Besta jólagjöf sem þú hefur fengið? Jordan búningurinn.

OPIÐ

Hvað er í matinn á aðfangadag? Kalkúnn og Hamborgarhryggur

Hvar verslarðu jólagjafirnar? Bara hér og þar á hinum ýmsu stöðum.

Eftirminnilegustu jólin? Þegar ég fór til New York í fyrra og eyddi þeim þar.

Gefurðu mikið af jólagjöfum? Nei, en ég skrifa mig samt

Hvað langar þig í jólagjöf? Beats by Dr. Dre heyrnartól.

Nýtt kortatímabil

LD VÖ Í TK 0 00 2::0 22 L.. 2 KL LK TIIL

Hafnargötu 15 - Reykjanesbæ

ER HUNDURINN

ÞINN MERKTUR? Allir löglega skráðir hundar á Suðurnesjum eiga að vera með sérstakt merki í hálsólinni.

Heilbrigðiseftirlitið hefur nú sent slík merki í pósti til allra hundaeigenda. Þeir hundaeigendur sem af einhverjum ástæðum hafa ekki fengið merkið sent er bent á að hafa samband við dýraeftirlitsmann Heilbrigðiseftirlitsins alla virka daga frá kl. 8:00 til 10:00 í síma 420 3288 eða senda tölvupóst til stefan@hes.is.


12

FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011 • VÍKURFRÉTTIR

JÓLA HVAÐ?

Soffía Ólafsdóttir, Reykjanesbæ

Að sjá fjölskylduna sína glaða, ánægða og heilbrigða, það er svo dýrmætt „Ég er mikið jólabarn og hefðirnar hafa alltaf verið miklar hjá okkur en hafa aðeins breyst í tímanna rás, fyrst voru þær tengdar mínum foreldrum og tengdaforeldrum, en undanfarin 20 ár, þá byrjar þetta hjá fjölskyldunni með jólaföndri í endann nóvember,“ segir Soffía Ólafsdóttir. Hún er fædd og uppalin í Garðinum þar sem hún ól einnig upp stóran barnahóp með eiginmanni sínum, Sæmundi heitnum Klemenssyni. Fyrir nokkrum árum flutti Soffía til Reykjanesbæjar þar sem hún ætlar að fá fjölskylduna til sín á Þorláksmessu í árlega skötu.

Flott jólasýning hjá Sossu

M

yndlistarkonan Sossa var með árlega jólasýningu í vinnustofu sinni í Keflavík um síðustu helgi. Þar sýndi hún nýjar myndir en Sossa hefur verið með jólasýningu mörg undanfarin ár. Árið hefur verið viðburðaríkt hjá myndlistarkonunni en hún hefur einnig haft vinnustofu í Kaupmannahöfn. Hún sýndi m.a. á menningarnótt í Kaupmannahöfn sl. haust. Tónlistarmaðurinn og söngvarinn Svavar Knútur tók lagið á sýningunni hjá Sossu og gerði það lista vel. Fjöldi Suðurnesjamanna heimsóttu Sossu um helgina og ljósmyndari VF var einn þeirra og tók þessar myndir við það tækifæri.

Fyrstu jólaminningarnar? Ég fékk töluvert af jólapökkum þegar ég var lítil og ein jólin man ég eftir að frændi minn kom með töluvert „stóran pakka“, ég byrja á því að taka hann upp og það er pappír og pappír og svo koma hvatningarorð t.d. „Leitið og þér munuð finna“ og ég var orðin mjög vonsvikin og svolítið súr víst, en hélt áfram og á endanum kom gjöfin, fallegir fingravettlingar og lítil falleg næla. Jólahefðir hjá þér? Ég er mikið jólabarn og hefðirnar hafa alltaf verið miklar hjá okkur en hafa aðeins breyst í tímanna rás, fyrst voru þær tengdar mínum foreldrum og tengdaforeldrum, en undanfarin 20 ár, þá byrjar þetta hjá fjölskyldunni með jólaföndri í endann nóvember (alltaf sem næst afmæli húsmóðurinnar!). Á Þorláksmessu koma allir í skötu til mín. Síðustu ár höfum við borðað með fjölskyldu dóttur okkar og ég geri það áfram. Seinna á aðfangadagskvöld er farið til fjölskyldu sonanna sem búa hér á Suðurnesjum, á jóladag er farið til fjölskyldunnar á Seltjarnarnesi. Annan jóladag koma börn, tengdabörn og barnabörn til mín. Á gamlársdag kemur svo stórfjölskyldan saman hjá mér, við kveðjum árið og fögnum nýju með mat og drykk, hópumst saman fyrir framan sjónvarpið og horfum á Áramótaskaupið og skjótum svo upp flugeldum sem keyptir eru hjá Björgunarsveitunum. Ertu dugleg í eldhúsinu yfir hátíðirnar? Já ég myndi segja það og ég hef

gaman af að fá fólk í mat. Spennandi að lokka fram girnilega rétti. Uppáhalds jólamyndin? Ég fer mjög lítið í bíó, en það myndband sem er í uppáhaldi hjá mér og var mikið spilað hér á árum áður og sat ég oft með barnabörnunum og horfði á, er Jólaósk Önnu Bellu, klassísk jólamynd um ósíngjarna gjafmildi og sanna vináttu. Uppáhalds jólatónlistin? Ég spila mikið jólalög, íslensk og erlend allt í bland og á mikið af jóldiskum, undanfarin ár hef ég farið mikið á tónleika eins og Frostrósir, Björgvin Halldórsson og á tónleika hjá KK og Ellen. Í ár verður farið á afmælistónleika Frostrósa í Hörpu og Klassík Frostrósa og jólatónleika Baggalúts, hlakka mikið til. Hvar verslarðu jólagjafirnar? Ég reyni að versla sem mest hér heima. Gefurðu mikið af jólagjöfum? Ég gef stórfjölskyldunni minni jólagjafir, börnum, tengdabörnum, barnabörnum og barnabarnabörnum en þetta telur um 25 manns. Ertu vanaföst um jólin, eitthvað sem þú gerir alltaf? Já svona frekar vanaföst en samt hef ég góða aðlögunarfærni, það er nú bara þannig að það er ekki hægt að hafa allt eins og var og þá þarf maður að hafa þá hæfni að aðlaga sig breyttum aðstæðum. En eitt hefur ekki breyst frá því ég fór að búa fyrir 50 árum að ég

bý alltaf til sítrónubúðing sem er eftirréttur og var alltaf á aðfangadag en er núna á gamlársdag. Besta jólagjöf sem þú hefur fengið? Þegar dóttir mín var skiptinemi í Bandaríkjunum ein jólin þá sendi hún okkur kasettu þar sem hún hafði spilað á píanó lagið hans Stevie Wonder, I just called to say I love you, hugljúft lag sem fengu tárin til að brjótast fram. Hvað langar þig í jólagjöf? Mig vantar nú ekki neitt, á svo mikið. En að sjá fjölskylduna sína glaða, ánægða og heilbrigða það er svo dýrmætt og að fá gott faðmlag, bros og vingjarnleg orð það er besta jólagjöfin. Hvað er í matinn á aðfangadag? Það verður humar í forrétt, og lambakjöt í aðalrétt og svo er eftirréttur en ekki alltaf sá sami en ég verð hjá fjölskyldu dóttur minnar á aðfangadag. Eftirminnilegustu jólin? Þegar ég var 14 ára þá kom rafmagn að Ásgarði, rétt fyrir jólin 1957 þar sem ég bjó með foreldrum mínum og föðurforeldrum, og þá í fyrsta sinn var keypt gervijólatré og rafmagnskertasería, þetta tré og þessi sería fylgdi foreldrum mínum til fjölda ára og alltaf gaman að rifja þetta upp. En ég man hvað allt var mikið bjart eftir að rafmagnið kom en áður var bara lýst upp með olíulömpum og varð frekar að spara þessa lýsingu og ég man hvað sótaði oft með þessum lömpum.

Síðasta blað fyrir jól hjá Víkurfréttum kemur út nk. miðvikudag, 21. desember. Skilafrestur auglýsinga er á mánudaginn, 19. desember. Sími auglýsingadeildar er 421 0001 og póstfangið er gunnar@vf.is

vf.is


13

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011

›› Jólasýning Myllunnar:

RÁÐGJAFASTARF VIÐ STARFSENDURHÆFINGU

Hjálpum þeim sem þurfa fyrir jólin

Samvinna starfsendurhæfing á Suðurnesjum óskar eftir að ráða háskólamenntaðan starfsmann í starf ráðgjafa. Starfshlutfall 75-100%. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni: • Mat og greining á þörfum einstaklinga. • Gerð endurhæfingaráætlana. • Ráðgjöf og eftirfylgd við þátttakendur.

M

yllubakkaskóli lætur gott af sér leiða fyrir jólahátíðina með jólasýningu Myllunnar og mun allur ágóði renna til þeirra sem þurfa hjálp fyrir jólin. Nemendur á öllum aldri úr Myllubakkaskóla setja upp sýningu og það verður boðið upp á leikrit, dans og söng í Safnaðarheimili Keflavíkurkirkju, Kirkjulundi, 16. desember nk. kl. 15:00. Aðgangseyrir er 500 kr. og 100 kr. fyrir grunnskólaaldur og frítt fyrir 6 ára og yngri.

Hæfni- og menntunarkröfur: • Reynsla af ráðgjöf við einstaklinga. • Háskólanám sem nýtist í starfi. t.d. félagsráðgjöf, iðjuþjálfun, sálfræði. • Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni. • Sveigjanleiki og færni til að tileinka sér nýja þekkingu og vinnubrögð. Umsóknarfrestur er til 29. desember nk. Nánari upplýsingar veitir Gerður Pétursdóttir, verkefnastjóri í síma 841 6566. Umsókn ásamt ferilskrá sendist í pósti til Samvinnu, starfsendurhæfingar á Suðurnesjum, Krossmóa 4, 260 Reykjanesbæ eða rafrænt á samvinna@starfs.is. Samvinna er sjálfseignarstofnun sem sinnir atvinnuendurhæfingu. Þjónustan er ætluð fólki sem stendur höllum fæti á vinnumarkaði og hefur það að markmiði að komast til aukinnar virkni þar. Heimasíða: www.starfs.is.

Verslum heima!

Jólalukkan

Gleðilega hátíð

2011

Jólalukka RFRÉTTA

VÍKU ALEIKUR SKAFMIÐ ESJUM Á SUÐURN

NA

OG VERSLA

5000 vinningar

Securitas Reykjanesi

Hafnargötu 60, 230 Reykjanesbæ, s. 580 7000

Ó

skum íbúum, fyrirtækjum og samstarfsaðilum á Reykjanesi gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum frábært samstarf á árinu sem er að líða. Starfsfólk Securitas Reykjanesi

Hjá Securitas Reykjanesi starfa nú 22 öryggisverðir, öryggisráðgjafar og tæknimenn. Með opnun skrifstofunnar árið 2009 hafa því orðið til á þriðja tug fjölbreyttra starfa fyrir Suðurnesjamenn.


14

FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011 • VÍKURFRÉTTIR

Gleðileg jól og farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða

›› Raven Design í Reykjanesbæ:

Næsta blað á miðvikudag!

Jólalegt handverk hjá Huldu og Hrafni H

ulda og Hrafn í Raven Design hafa selt jólaóróa síðan 2004. Sá fyrsti var jólatré og einungis úr við. Árið þar á eftir

Jólalýsing í

Kirkjugörðum Keflavíkur Allir þeir sem keyptu jólalýsingu í kirkjugörðum Keflavíkur jólin 2010 munu á næstu dögum fá valkröfu senda. Þeir sem kjósa að nýta þjónustu garðanna varðandi jólalýsingu eru beðnir um að greiða valkröfuna og koma með krossa tímanlega í viðkomandi garð. Hægt er að leigja krossa hjá Rafvík s. 697 9797. Verð fyrir uppsetningu og lýsingu á aðventu og fram að þrettánda er kr. 4500 fyrir einn kross en 3500 kr. fyrir hvern kross eftir það.

Opnunartímar í Kirkjugörðum Keflavíkur: Fimmudaginn 15. desember frá kl. 13:00 - 16:00 Föstudagurinn 16. desember frá kl. 13:00 - 16:00 Laugardaginn 17. desember frá kl. 10:00 -16:00 Jón Olsen 8939696 eða Friðbjörn 8920362

var snjókarl, síðan gamalsdags jólasveinn og næst jólabjallan eftir það. Óróinn fyrir árið 2008 var laufabrauð, það var fyrsta árið sem fyrirtæki þeirra var einnig með jólaóróa í plexí gleri. „Ég skar mynstrið út í Kristjáns laufabrauðsköku sem síðan var skönnuð ósteikt inn í tölvu svo hægt væri að skera myndina í leisernum á hvað sem er. Við höfðum

Ef þú lendir í tjóni þá sér Bílnet um málin ! Hjá Bílneti færð þú bestu viðgerð og þjónustu sem völ er á. Bílnet er gæðavottað verkstæði og með 5 stjörnur frá Sjóvá. Bílnet leggur áherslu á fagleg og snögg vinnubrögð. Við notum einungis vottað hágæða lakk frá Du Pont í samstarfi við Poulsen.

Gleðileg jól og farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu sem eru að líða Þjónusta í boði hjá Bílneti

Bílasprautun - Bílaréttingar - Tjónaskoðun - Plastviðgerðir Bílrúðuskipti - Mössun - Sprautulökkun

• Brekkustíg 38 • 260 Reykjanesbær • Sími: 420-0040 • GSM: 698-5693 • Bílasprautun • Réttingar • Sprautulökkun • Plastviðgerðir • Mössun • Bílrúðuskipti Bílnet ehf. - 420 0020 - Brekkustíg 38 - 260 Reykjanesbæ - www.bilnet.is

beðið um leyfi til að nota mynstur frá Hugrúnu í Laufa-brauðssafninu fyrir norðan án árangurs svo við fórum þessa leið og sjáum ekki eftir því,“ segir Hulda Sveinsdóttir handverkskona í Raven Design. Hún segir okkur áfram frá jólaóróanum: „Vonarstjarnan kom 2009 en það kom til vegna vonleysis sem ríkti um allt land og okkur þótti þurfa á ábendingu um að ekki væri allt svo svart að ekki væri nein von, peningar væru ekki allt. Ást og englar komu árinu seinna en það var til að minna okkur á hve rík við værum í raun þegar vinir og ættingjar, börn og barnabörn væri annars vegar. Jólaóróinn í ár heitir Kærleikur og er í laginu eins og hjarta. Skilaboðin þar eru að það er gott að gefa, það kemur frá hjartanu“. Handverk og hönnun hefur valið jólaóróa þeirra inn á jólasýningu sína síðan þau fyrst sóttu um þátttöku eða árið 2008. Af annarri nýrri framleiðslu Raven Design í Reykjanesbæ má nefna plexí gler jólatré fyrir borð er nýtt í ár. Þar er tvennt tvinnað saman, annars vegar fyrsti jólaóróinn þeirra, jólatréð og síðan vonarstjarnan sem er efst á tréinu og sem skraut á sjálfu tréinu. Kertastjakarnir „fæddust“ einnig 2011 og eru þjóðlegir, ýmist úr glæru plexí eða úr hömruði plexí sem kallast „ís krystall“. Plexí jólaóróar og kertastjakar koma í svörtum gjafakössum. „Fyrir utan jólavörurnar okkar þá búum við til yfir 80 vörur allt verður þetta til í 100 ára gömlu fjósi hér í Njarðvík sem við höfum verið að gera upp sem heimili okkar og „opna“ vinnustofu fyrir Raven Design handverksfyrirtækið. Það sem ég á við hér er að allir eru velkomnir að hringja og/eða koma til okkar í vinnustofuna heima í fjós þegar verið er að leita að fall-

egum gjöfum, við bjóðum upp á skart úr leðri og plexí, ostabakka, servíettuhringi, glasabakka og nú nýlega kertastjaka úr hömruðu plexí gleri svo eitthvað sé nefnt,“ segir Hulda Sveinsdóttir í samtali við Víkurfréttir. Frekari upplýsingar eru að finna á www.ravendesign.is og www. facebook.com/ravendesign eða bara hringja í 6616999.


15

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011 Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali - Hafnargata 27 - 230 Keflavík s: 421 1420 og 421 4288 - fax 421 5393 - Netfang: asberg@asberg.is

Veitingastaður til sölu

Af sérstökum ástæðum er Dinnerinn til sölu. Upplýsingar á staðnum eða á skrifstofu

Verslum heima!

Jólalukkan

Gleðilega hátíð

2011

Sjáið einnig viðtal í Sjónvarpi Víkurfrétta við forstöðumann tæknifræðináms Keilis.

Jólalukka RFRÉ LEIKUR VÍKU SKAFMIÐA JUM Á SUÐURNES

LANA

VERS TTA OG

5000 vinningar

›› Ásbrú

Formleg opnun Smiðjunnar hjá Keili

F

jöldi fólks var viðstatt formlega opnun verklegrar aðstöðu tæknifræðináms Keilis þann 24. nóvember síðastliðinn. Meðal gesta voru fulltrúar frá Samtökum iðnaðarins, Tæknifræðingafélagi Íslands, fyrirtækjum og framhaldsskólum, auk nemenda og starfsfólk Keilis. Við opnunina kynnti Dr. Karl Sölvi Guðmundsson, forstöðumaður Orku- og tækniskólans, uppbygginu og markmið háskólanáms í tæknifræði og Daniel Coaten, lektor í efnafræði hjá Keili, sagði frá orkurannsóknum við skólann. Auk þess voru kynningar á lokaverkefnum nokkurra nemenda á þriðja ári í tæknifræði sem tengdust meðal annars verkferlum og áhrif hita á næringu og bakteríuvöxt, notkun tankskipa til vatnsframleiðslu og framleiðslu rafmagns með efnarafölum í Grímsey.

Verkleg aðstaða og rannsóknarstofur Í tæknifræðinámi Keilis býðst nemendum fyrsta flokks smíðaaðstaða til þess að þróa og smíða ýmisskonar tækjabúnað. Smíðaaðstaðan er um 80 fm2 og er búin öllum helstu verkfærum sem þarf til hefðbundinnar málmvinnslu. Við hönnun og frágang smiðjuaðstöðunnar var miðað við að uppfylla allar þær þarfir sem smíði minni tækjabúnaðar felur í sér auk þess sem hún

hýsir tvo sjö ása iðnaðarþjarka sem nýtast nemendum í þjarkatækni, svo sem sjálfvirkni, stýritækni og samskiptum iðnaðartækja. Þjarkana má einnig nýta við forritun í framleiðslukerfum og uppsetningu véla og flæðilína. Verkleg aðstaða tæknifræðináms Keilis er staðsett í sömu byggingu og öll almenn kennsla í Orku- og tækniskólanum fer fram. Markmið rannsóknaraðstöðunnar er að halda utan um þjónustu, samskipti og þekkingarmiðlun, ásamt því að stuðla að gagnvirkum samskiptum og verkefnum milli aðila í orkurannsóknum, atvinnulífi og menntun. Með smiðjustofunni hafa nú verið settar upp þrjár sérhæfðar rannsóknarstofur fyrir nemendur í tæknifræðinámi Keilis, en hinar tvær tengjast mekatróník tæknifræði og efnafræðirannsóknum.

Óskum

Suðurnesjamönnum

gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári

Háskólanám í tæknifræði Keilir býður upp á stutt, hagnýtt og nýstárlegt háskólanám í tæknifræði í samstarfi við Háskóla Íslands. Námið er sniðið að þörfum atvinnulífsins, byggir á raunverulegum verkefnum og verkviti nemenda. Nemendur ljúka BSc-gráðu í tæknifræði á þremur árum og komast því fljótt út á vinnumarkaðinn, þar sem þeir geta tekið þátt í uppbyggingu og starfsemi áhugaverðustu hugverka-, tækniog orkufyrirtækja Íslands.

VIÐ ÓSKUM SAMSTARFSAÐILUM OKKAR Á SUÐURNESJUM OG LANDSMÖNNUM ÖLLUM

GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLDAR Á NÝJU ÁRI

GoGGlur í jólapakkann

Umboðs- og dreifingaraðili: optical stUdio


16

FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011 • VÍKURFRÉTTIR

Andi jólanna svífur yfir vötnum Á

- Ánægjuleg síðdegisstund í Frumleikúsinu

tti virkilega ánægjulega síðdegisstund með 7 ára syni mínum og fullvaxta bróður mínum á vetrarverki Leikfélags Keflavíkur, „Jól as ögu“ eftir Charles Dickens. Fy rirf r am hafði ég ekki búist við að ganga yfir mig hrifinn út enda síður en svo auðvelt að setja þessa táknrænu barnasögu, sem flestir kannast við, upp á leiksviði. Annað kom þó á daginn enda lítið annað hægt að segja um uppsetninguna en að hún hafi tekist stórvel og farið langt fram úr væntingum. Sölvi Rafn Rafnsson, nýr leikari á fjölum LK, var alveg kyngimagnaður í hlutverki Skröggs gamla og fátítt að sjá eins vel þróaðan karakter hjá leikara sem ekki hefur stimpilinn á réttum stað á rassinum (þ.e. úr leiklistarskólanámi). Það þarf enginn að segja mér að Sölvi hafi ekki áður stigið á svið þó hann hafi ekki áður sést leika listir sínar með Leikfélagi Keflavíkur. Húrra fyrir Sölva og vonandi fá Suðurnesjamenn að sjá meira af honum í framtíðinni. Annar nýr leikari á sviði LK var Davíð Óðinn Bragason sem fór með hlutverk Daða Tugby eldri.

Dásamlegt var að sjá Davíð birtast á sviðinu með dæmigerðan Dickens pípuhatt, hann var eins og teiknaður út úr sögu eftir meistarann. Auðvitað þarf Davíð að vinna í framsögn sem leikari en að öðru leyti hafði hann allt sem til þarf, sterka nærveru á sviði. Senan þar sem Ebenezer er ungur, túlkaður af Sigurði Smára Hanssyni, og verður ástfanginn af

Bellu var virkilega falleg og get ég ímyndað mér að tárin hafi runnið hjá mörgum leikhúsgestinum við upplifunina á henni. Hin unga leikkona Þuríður Birna Björnsdóttir Debes var svo góð í hlutverki Bellu að ef einhver hefur ekki hrifist með í túlkun hennar leyfi ég mér að fullyrða að sá hinn sami sé jafn tilfinningalega bældur og aðalsögupersónan Ebenezer Skröggur. Að öllum

Óskum félagsmönnum okkar og Suðurnesjamönnum öllum gleðilegra jóla með þökk fyrir samskiptin á árinu sem er að líða

öðrum leikurum ólöstuðum fannst mér Þuríður Birna eiga stærsta leiksigurinn. Langt er síðan ég hef upplifað eins sterka nærveru hjá svo ungum leikara. Mikið gleðiefni var að sjá öll þessi hæfileikaríku börn og unglinga fara á kostum á sviðinu. Herdís Birta Sölvadóttir fær prýðiseinkunn fyrir túlkun sína á Tomma litla og Bergey Gunnarsdóttir var frábær í hlutverki Bensa litla og það þrátt fyrir að vera stúlkur í hlutverkum drengja, sem oft getur verið leikur að eldi á leiksviði. Arnar Ingi Tryggvason er orðinn Suðurnesjamönnum kunnur á sviði og óhætt er að fullyrða að Arnar vaxi með hverri sýningu sem hann tekur þátt í sem leikari. Framburður hefur oft verið hans akkilesarhæll en í hlutverki skrifarans Cratchit er augljóst að Arnar hefur unnið mikið í þessum, fyrrum, veikleika sínum. Cratchit er falleg persóna og tákn umburðarlyndis og kærleika sem Arnar kemur vel til skila. Áður en ég hætti þessari lofræðu minni um leikara sýningarinnar get ég ekki sleppt því að minnast á dramatískasta móment sýningarinnar þegar ponsurnar Herdís Björk Björnsdóttir Debes, í hlutverki Fáfræði, og Valur Axel Axelsson, í hlutverki Skorts, gengu yfir sviðið hönd í hönd klædd í slitna kartöflupoka eina fata. Auðvitað er auðvelt að hrífast með þegar svo ung börn birtast í lifandi leik en leikstjórinn Jón St. Kristjánsson nær að fara einkar vel með þessa litlu senu og meira að segja ég, fullorðinn karlmaðurinn, fékk tár í augun þá. Hádramatískt augnablik þó ekki hafi það verið flókið. Ekki fannst mér leikstjóranum þó alltaf takast eins vel upp í að koma táknmyndum verksins til skila og í senunni með þeim Skorti og Fáfræði. Atriðið þar sem fyrrum viðskiptafélagi og eini vinur Skröggs, Jakob Marley, birtist að handan og tilkynnir honum um komu andanna þriggja var alls ekki nógu góð. Leikarinn í hlutverki Jakobs gerði vel þrátt fyrir ungan aldur en af einhverjum ástæðum ákvað leikstjórinn að fela hann nánast alveg fyrir áhorfendum. Hlekkirnir sem

Verslum heima!

Jólalukkan

Gleðilega hátíð

2011

Jólalukka RFRÉTTA

EIKUR VÍKU SKAFMIÐAL ESJUM Á SUÐURN

Jakob ber með sér hafa gríðarlega táknræna merkingu og hún kemst alls ekki nægilega vel til skila. Þá hefði ég viljað upplifa mun sterkari umbreytingu á Skröggi eftir að þrír andar jólanna höfðu heimsótt hann um jólanóttina. Þar var allt of hratt haupið yfir sögu. Það eina sem get samt nefnt sem virkilega truflaði mig alla sýninguna var að Skröggur gamli skuli ekki hafa fengið að halda sínu fallega íslenska nafni í sýningunni. Óþolandi þegar eins góðar þýðingar hafa verið unnar á verkum erlendra meistara og tilfellið er með „Jólasögu“ fá ekki að halda sér. Af hverju leikstjórinn velur að kalla Skrögg sínu enska nafni Scrooge skil ég ekki, en það er e.t.v. ekki á hans ábyrgð heldur þýðandans Signýjar Pálsdóttur. Þá á eftir að nefna sviðsmynd, ljósahönnun, tæknibrellur, förðun og udirleik Örvars Inga Jóhannessonar við sönglög sýningarinnar. Allt var þetta fagmannlega unnið þó málningarsletturnar á sviðsmyndinni og ofklístraðir fátæklingarnir hafi e.t.v. verið of mikið af því góða. Að lokum vil ég nefna hversu upplífgandi það var að stíga inn í Frumleikhúsið að þessu sinni. Þar hafa átt sér stað framkvæmdir í anddyri og forljóta fatahengið (úr Þotunni sálugu) er loks á brott og rýmið þar frammi orðið þægilegra í alla staði. Gólfið hefur verið tekið í gegn og hinar sérlega ljótu flísar hafa vikið fyrir öðru og fallegra gólfefni. Um leið og maður gengur inn í leikhúsið upplifir maður strax að maður sé að koma í leikhús – en ekki ballstað eins og áður. Þá dáist ég að merki leikfélagsins sem málað hefur verið á gólfið við innganginn í leikhúsið. Hvet alla Suðurnesjamenn og fólk sem á leið suður með sjó að skella sér á þessa sýningu þar sem andi jólanna bókstaflega svífur yfir vötnum og allir ættu að fara sáttir og pínulítið hrærðir út. Til hamingju LK með vel heppnaða sýningu og framkvæmdirnar í anddyri. Takk fyrir mig, Þór Jóhannesson, bókmenntafræðingur, leikhúsunnandi o.fl.

NA

OG VERSLA

5000 vinningar


17

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011

Jólaball í Ytri Njarðvíkurkirkju

J

ólaball verður í Ytri Njarðvíkurkirkju sunnudaginn 18. desember kl.11. Dansað í kringum jólatré og jólasveinn sem á heima í fjallinu Keili mætir í kirkjuna. Hann gefur öllum börnum eitthvað gott til að hafa með sér heim. Allir hjartanlega velkomnir, segir í tilkynningu frá sóknarnefnd.

Víkurbraut 6. (sömu götu og Byko)

Opið virka daga í desember mánudaga - föstudaga frá kl. 16:00 - 20:00 Opið allar helgar frá kl. 14:00 - 18:00

Jólatréssala í fullum gangi

Básaleiga 849 3028.

GOTT FYRIR BÍLINN Black&Decker háþrýstidæla 110 bar

Í ár selur Kiwanisklúbburinn Keilir jólatré í Húsasmiðjunni og Blómavali.

15.900

Salan fer fram í Húsasmiðjunni á Fitjum.

Opið virka daga kl. 16–21 og um helgar kl. 14–21 Jólatré - norðmannsþinur - fura - greni - leiðiskrossar- skreyttar greinar Allur ágóði af sölunni rennur til líknarmála

Rúðuvökvi -18°C 4 lítrar

540

Deka Tjöru- og olíuhreinsir 4 lítrar

1.550

Álskófla S805-2Y

1.590,-

afslát tur

af Oroblu

14.–19e.r

des emb

TIA-JM-3340

Bílaþvottakústur

1.795

Kletthálsi 7 - Reykjavík Fuglavík 18 - Reykjanesbæ Furuvöllum 15 - Akureyri

20%

1400W 360 min/lit/klst Þolir 50C heitt vatn 5 metra barki Sápubox

– Afslátt eða gott verð? Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Verðsprengja í Lyfjum & heilsu

NÝ T T!

PIPAR \ TBWA

SÍA

113459

i t il b o ð Spreng Satin* lu á Or ob des . til 17.

20% kynningarafsláttur 14.–19. des. af nýjum háralitum – L´Oréal Sublime Mousse.

Oroblu Satin, verð 1.290 kr. Verð áður 2.290 kr. *Á meðan birgðir endast.

www.lyfogheilsa.is

20% afsláttur af Oroblu sokkabuxum – fáðu þér nýjar sokkabuxur fyrir jólin. Vöruúrval getur verið mismunandi eftir apótekum.

Keflavík


18

FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011 • VÍKURFRÉTTIR

Kanturinn Snillingarnir í Contalgen Funeral ætla að spila á Kantinum, Grindavík. Laugardaginn 17. desember. Miðaverð litlar kr. 1000,-

Gleðilega hátíð

Vikurfréttir - sími 421 0000

JÓLA HVAÐ? Þóranna Kristín Jónsdóttir, Reykjanesbæ

Upp í bústað að baka „Við fjölskyldan, ásamt mömmu minni og pabba, Elmari bróður og Sæunni konunni hans höfum farið upp í sumarbústað eina helgi á aðventunni nú í þónokkur ár og bakað. Þar er m.a. stórbakstur á skinkuhornum auk þess sem krakkarnir fá að baka piparkökur og skreyta. Þessi sami hluti fjölskyldunnar hittist alltaf á veitingastað kl. 6 á Þorláksmessu og borðar saman, sem er yndislegt,“ segir Þóranna Kristín Jónsdóttir sem rekur sitt eigið fyrirtæki og aðstoðar stjórnendur fyrirtækja við að auka afköst í rekstri fyrirtækja með markaðseinkaþjálfun- og ráðgjöf. Fyrstu jólaminningarnar? Yndislegar minningar frá jólunum hjá ömmu og afa á Ísafirði. Sátum í gömlu stofunni og tókum utan af gjöfum og á hillunni var Armstrong, en það var jólasveinn sem pabbi og bræður hans föndruðu einhver jólin þegar þeir voru ungir og var með rosalega langar hendur og var þ.a.l. kallaður Armstrong. Hlýjar og ljúfar minningar um ömmu mína og afa sem nú eru fallin frá.

tengdamóður að ég hef aldrei þurft þess, ha ha ha!

Jólahefðir hjá þér? Ja, þær eru nú nokkrar. Við fjölskyldan, ásamt mömmu minni og pabba, Elmari bróður og Sæunni konunni hans höfum farið upp í sumarbústað eina helgi á aðventunni nú í þónokkur ár og bakað. Þar er m.a. stórbakstur á skinkuhornum auk þess sem krakkarnir fá að baka piparkökur og skreyta. Þessi sami hluti fjölskyldunnar hittist alltaf á veitingastað kl. 6 á Þorláksmessu og borðar saman, sem er yndislegt. Þorláksmessuskata hjá Öldu, föðursystur minni – en sú fjölskylda er öll frá Ísafirði. Ég hef unnið mig upp í það á þónokkrum árum að borða skötu. Byrjaði á einum bita, svo voru það tveir ári síðar og svo koll af kolli. Það þýðir að nú má ég sitja við borðstofuborðið á Þorláksmessu, sem er mikill heiður, en það fá bara þeir sem borða skötu – hinir sem gæða sér á heimabökuðum skonsum og hangikjöti verða að sitja í stofunni og eldhúsinu. Þær eru ýmsar fleiri en yrði of langt mál að telja þær upp allar.

Hvar verslarðu jólagjafirnar? Úti um allar trissur.

Ertu dugleg í eldhúsinu yfir hátíðirnar? Nei, ekki get ég sagt það. Ég er svo fordekruð af móður minni og

Uppáhalds jólamyndin? Man ekki eftir neinni sérstakri uppáhalds. Uppáhalds jólatónlistin? Eftir að hann kom út, þá er jóladiskurinn með KK og Ellen Kristjáns í algjöru uppáhaldi. Fallegasti jóladiskur sem hefur nokkurn tímann verið gefinn út.

Gefurðu mikið af jólagjöfum? Bara passlega mikið. Nánasta fjölskylda, og ég og Sesselja vinkona mín höfum skipst á gjöfum síðan við vorum unglingar og það er skemmtileg hefð sem við höldum – og börnin okkar eru með líka. Ertu vanaföst um jólin, eitthvað sem þú gerir alltaf? Ég er í sjálfu sér ekkert voðalega vanaföst sjálf, en fólkið í kringum mig er það, og hátíðirnar í sjálfu sér vilja verða það, þannig að þetta breytist ekki mikið. Ég sjálf er samt alltaf til í að prófa eitthvað nýtt ef svo ber undir. Besta jólag jöf sem þú hefur fengið? Fyrsta jólagjöfin sem maðurinn minn gaf mér – sem þá var ekki einu sinni opinberlega orðinn kærastinn minn. Ekki að gjöfin sem slík hafi verið svo frábær, falleg gullhálsfesti, en bara það að hann skyldi gefa mér hana sagði mér allt sem segja þurfti og við erum búin að vera saman núna í 19 ár þessi jól :)

Hvað langar þig í jólagjöf? Langar mann ekki alltaf í eitt og annað? Mig langar bara aðallega að knúsast og kúra með fjölskyldunni . Hvað er í matinn á aðfangadag? Ætli það verði ekki kalkúnn. Höfum almennt haft það, aðallega af því að ég þoli illa reyktan og saltan mat og allir eru sáttir við kalkúninn. Við erum alltaf með humar í forrétt, sem mamma og pabbi elda af snilld og rjómasósan hennar mömmu er geggjuð með. Svo er jólagrautur með möndlu í eftirrétt – og Marsrjómasósa út á. Eftirminnilegustu jólin? Jólin sem við eyddum í London, sem voru síðustu jólin áður en við fluttum heim, semsagt jólin 2003. Mamma, pabbi og Elmar bróðir komu út til okkar og fóru svo milli jóla og nýárs en þá kom Grindjánavinahópurinn okkar og var hjá okkur yfir áramótin. Hrikalega gaman! Jól í 30 fm íbúð með svona ca. 40 cm gervitré sem stóð á glerborði og pakkarnir undir og svo fórum við í heimsókn til ítalsks nágranna okkar á jóladag og fengum hefðbundnar ítalskar jólakræsingar. Væri alveg til í að upplifa fleiri óhefðbundin jól erlendis.

ERTU ELDKLÁR FYRIR JÓLIN?

Sími 420 2500 I skolamatur@skolamatur.is

Er í lagi með slökkvitækið þitt? Er meira en þrjú ár síðan slökkvitækið þitt var yfirfarið? Eða áttu ekkert tæki? Sækjum tækin til þín þér að kostnaðarlausu Við yfirförum allar tegundir slökkvitækja Höfum til sölu slökkvitæki,reykskynjara, rafhlöður og eldvarnateppi Hafið samband í síma 6649112 og við komum til þín

Vistmenn Garðvangi

Eldvarnir Grindavíkur er viðurkennd slökkvitækjaþjónusta. www.evg.is

óska ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Kærar þakkir fyrir öll liðnu árin. Guð blessi ykkur öll.

Gleðilega hátíð

2011

a

Jólalukk ÉTTA OG

URFR LEIKUR VÍK SKAFMIÐA UM ESJ Á SUÐURN

VERSLANA

Jólalukkan 5000 vinningar

Verslum heima!


FJÖLSKYLDUTÓNLEIKAR

19

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011

NÝTT

með Gospelkrökkum

Sunnudaginn 9. maí kl. 17:00 í ReykjaHjálpræðisherinn á Hjálpræðishernum nesbæ730,í Ásbrú jólaskapi ! Flugvallarbraut

Í K-SPORT

Miðaverð kr. 1000,-/ kr. 500,Jólagjafaúthlutun 20. desember ! Hjálpræðisherinn í Reykjanesbæ, í samstarfi við hámarksverð f. fjölskyldu Hjálparstarf Kirkjunnar og Velferðarsjóð Suðurnesja, verðurkr. með2500,jólagjafaúthlutun í húsnæði Hersins, á Flugvallarbraut 730, þriðjudaginn 20. desember frá kl. 10-14. OkkurHjálpræðisherinn, vantar þó fleiri gjafir til að miðla áfram og Flugvallarbraut 730 skorum við nú á íbúa Reykjanesbæjar og fyrirtæki að vera með að gefa! Þeir sem vilja vera með eru beðnir um að hafa samband við Ester í síma 694 3146 eða koma með gjafirnar á Hertexmarkað Hjálpræðishersins að Hafnargötu 50. „VINAJÓL“ Hátíðarhald á aðfangadagskvöldi Þriðja árið í röð býður Hjálpræðisherinn í Reykjanesbæ upp á notalegt og skemmtilegt hátíðarhald á aðfangadagskvöld jóla. Dagskráin verður fjölskylduvæn og fjölbreytt og á boðstólum verður: Þriggja rétta hátíðarmatur, söngur og dans í kringum jólatréð, jólagjafir og ýmsar óvæntar uppákomur. Húsið opnar kl. 17:00 og hefst borðhald kl. 18:00. Boðið er upp á akstur í Reykjanesbæ og eru að sjálfsögðu allir hjartanlega velkomnir. Skráning óskast fyrir 22. desember. Okkur vantar einnig fleiri sjálfboðaliða fyrir þetta kvöld. Skráning og nánari upplýsingar fást í síma 694 3146 eða hjá ester@herinn.is Jólapottur Hjálpræðishersins! Starfsfólk og sjálfboðaliðar Hjálpræðishersins verður nú fyrir jól að finna ýmist í Nettó Krossmóa eða hjá Bónus, með „jólapottinn“ sem notaður er til að safna inn peningum til styrktar velferðarstarfi á Suðurnesjum. Við þökkum öllum þeim sem gefa kærlega fyrir stuðninginn. Jólaskemmtun fyrir börn 27. des. Jólaskemmtun verður haldin í húsnæði Hjálpræðishersins að Flugvallarbraut 730, Ásbrú þriðjudaginn 27. desember klukkan 17:00 og eru allir hjartanlega velkomnir. Á dagskrá verða jólasöngvar, leikir, jólasaga, dans í kringum jólatréð og veitingar. Hver veit, kannski verður líka heimsókn frá fjöllum. Gleðileg jól Hjálpræðisherinn í Reykjanesbæ Sími: 694 3146 - Póstur: ester@herinn.is

Síðasta blað fyrir jól hjá Víkurfréttum kemur út nk. miðvikudag 21. desember. Skilafrestur auglýsinga er á mánudaginn, 19. desember.

R I F A J JÓLAG esbæ eykjan R m u j it iðjan F Húsasm

8.990

ð

tilbo

14.900 17.990

Pizzaofn Blandari Bomann

Ariete Da Gennaro. 1840935

Stál með ískurlara. 1850036

Allar upplýsingar birtar með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana.

9.900 12.990 Brauðgerðarvél

Unold 8695, tekur 750-1000gr. 1841103

Matvinnsluvél

13.900

Ariete Da Gennaro. 1840478

Blandari

Desire, 1,5 ltr. 1840065


20

FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011 • VÍKURFRÉTTIR

UMFANGSMIKILL Rekstur Isavia:

Mikil hagræðing með sameiningu

Eitt og hálft ár er liðið frá sameiningu opinberu hlutafélaganna Flugstoða og Keflavíkurflugvallar í Isavia ohf. Til viðbótar var félagið Flugfjarskipti sameinað Isavia 1. júlí 2010 en var rekið sem sér rekstrareining til 1. janúar 2011. Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia er 50 ára og tók við starfinu á haustmánuðum 2008. Hann segir miklar breytingar hafa orðið á rekstri Isavia fyrsta rekstrarár félagsins en hann einkenndist m.a. af truflunum af völdum eldgosa og mikilli farþegaaukningu á Keflavíkurflugvelli en lítilsháttar fækkun farþega í innanlandsflugi. Aukning varð þó í Grænlands- og Færeyjaflugi á Reykjavíkurflugvelli. Gríðarlegur niðurskurður hefur orðið á framlögum ríkisins auk þess sem viðbótarálögur hafa verið lagðar á reksturinn í formi lækkunar á undanþágu frá áfengis- og tóbaksgjaldi hjá dótturfélaginu, Fríhöfninni. „Það sem er þó jákvætt er að sl. vor var lögum um fjármögnun flugmálaáætlunar breytt og flugvallaskattar og varaflugvallargjald var afnumið. Á sama tíma var sett upp gjaldskrá fyrir alla flugvelli landsins, þ. á m. Keflavíkurflugvöll sem er rétt skref í þá átt að gera hann að sjálfbærri rekstrareiningu. Þróun ríkisframlaga til reksturs allra flugvalla undanfarin ár hefur verið sú að þau hafa lækkað um a.m.k. 1 milljarð síðan 2007 að raunvirði og 2,3 milljarða ef framlag ársins 2007 er bætt við og framreiknað. Sameining og samræming hefur m.a. leitt til þess að dregið hefur úr aðkeyptri þjónustu og samnýting á vinnuafli aukist. Leitast er við að nýta þann mannkost sem er innan félagsins og starfsmenn hafa í nokkrum tilvikum flust milli deilda. Launakostnaður hins sameinaða félags hækkaði um 1,7% fyrsta árið en launavísitalan hækkaði um 7,1% á sama tíma. Auka þurfti fjölda stöðugilda á Keflavíkurflugvelli sl. sumar vegna aukinna verkefna í flugvernd og aukins álags. Um 37 stöðugildi bættust við með fastráðningum eftir sumarið. Beinn sparnaður vegna sameiningar má segja að sé fækkun í yfirstjórn og má meta þann kostnað á um 55 milljónir króna. Bein hagræðing af sameiningu Flugstoða, Keflavíkurflugvallar og síðan Flugfjarskipta má meta á a.m.k. 200 milljónir króna auk sparnaðar ríkissjóðs með lækkun fjárframlags til reksturs á flugvalla- og flugleiðsögukerfi landsins.“ Björn Óli er með meistaragráðu í rekstrarverkfræði frá Álaborgarháskóla í Danmörku. Hann hafði áður en hann tók við hjá Isavia m.a. unnið hjá Rauða krossinum erlendis og sem sveitarstjóri Tálknafjarðar í þrjú ár. Hann vann í sex ár að uppbyggingu flugmála í

Kósóvó þar sem hann setti á laggirnar flugmálastjórn Sameinuðu þjóðanna (CARO - UNMIK Civil Aviation Regulatory Office) og starfaði síðan sem forstjóri Pristina International Airport J.S.C og sem verkefnisstjóri þar á vegum Flugmálastjórnar Íslands og Flugstoða ohf. um nokkurra ára skeið. Hann hefur því mikla reynslu af að stjórna alþjóðaflugvelli með tilheyrandi faglegri og fjárhagslegri ábyrgð, stefnumótun og málum sem varða skipulag, umhverfi, öryggi og faglegt eftirlit. Björn Óli tók meðal annars þátt í að sameina fyrirtæki um rekstur flugvallar og flugstöðvar í Kósóvó og hefur unnið að því að byggja upp sameinað félag þar að lútandi. Hann starfaði í Kósóvó frá árinu 2000, fyrst sem tæknisérfræðingur við uppbyggingu mannvirkja og tæknibúnaðar en síðar sem sérfræðingur og umsjónarmaður fjölda verkefna í stjórnsýslunni og rekstri hins opinbera þar.

KEFLAVÍKURFLUGVÖLLUR ER STÓRIÐJA SUÐURNESJA

Björn Óli býr með eiginkonu sinni og tólf ára dóttur í Keflavík og segir fjölskylduna ánægða í Keflavík. Eiginkonan starfar á Heilsugæslustöð Suðurnesja og dóttirin kann vel við sig í Holtaskóla. Björn Óli segist kunna vel við sig í bítlabænum enda sé mesta starfsemi Isavia í Keflavík en þó þurfi hann að vera mikið á ferðinni í starfi sínu en flugvellir á landsbyggðinni heyra m.a. undir starfsemi Isavia. Hann rifjar það upp þegar hann fór í viðtal vegna starfs síns hjá tveimur Suðurnesjamönnum í stjórn félagsins sem hafi spurt hann hvar ætlaði að búa? „Ég sagðist ætla að flytja til Keflavíkur og það féll í góðan jarðveg þó ég viti ekki hvort það hafi haft nokkur áhrif á það að ég fékk starfið,“ segir Björn Óli.

Um 2 þúsund manns starfa í eða við FluGstöð Leifs Eiríkssonar. Um 80-90% ÞEIRRA ER FÓLK BÚSETT Á SUÐURNESJUM:

Fimmta hvert starf á Suðurnesjum tengist fluginu Um tvö þúsund manns starfa við flugtengda starfsemi í eða við flugstöðina og má því áætla að það sé um fimmtungur allra starfa á Suðurnesjum. Um 80-90% þessara starfsmanna eru búsettir á Suðurnesjum. Stærstu vinnuveitendurnir á flugvallarsvæðinu eru Isavia og dótturfélagið Fríhöfnin með um 500 manns og IGS flugþjónustan sem er með svipaðan fjölda að meðaltali yfir árið. Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia segir að flugstöð Leifs Eiríkssonar sé vissulega stóriðja Suðurnesja en það sé líka gott fyrir aðila í flugstöðinni að hafa starfsfólk sem sé búsett á Suðurnesjum. Í könnun sem Hagfræðistofnun kynnti vorið 2010 kemur fram að 15-20% af störfum á Suðurnesjum tengist flugstöðinni árin 2004-2005, beint eða óbeint. Síðan hafa umsvif vaxið í og við flugstöðina með auknum farþegafjölda. Farþegafjöldi jókst á þessu ári um 18% og gert er ráð fyrir 7,5% aukningu á árinu 2012 og frekari aukningu næstu ár. Það eina sem skyggir á þessar góðu tölur fyrir Suðurnesjamenn er að meirihluti yfirmanna í og við flug-

stöðina er ekki búsettur á Suðurnesjum. Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia segir að mikið vanti upp á að umsóknir í störf yfirmanna eða stjórnenda hjá fyrirtækinu séu frá fólki sem sé búsett á Suðurnesjum. Þá hefur ekki gengið vel að draga Suðurnesjamenn sem hafa flutt af svæðinu, m.a. vegna atvinnu og hafa meiri menntun, suður með sjó á nýjan leik. Þó eru nokkur dæmi um það. Björn Óli segir það eftirsóknarvert fyrir Isavia að fá fólk sem sé búsett á Suðurnesjum til

starfa en langstærsti hluti starfsmanna Isavia er búsettur þar. Í skýrslu Hagfræðistofnunar kemur m.a. fram að þegar atvinnuskipting á Suðurnesjum er borin saman við skiptingu í öðrum landshlutum eru það því einkum tvær atvinnugreinar sem standa upp úr þar, samgöngur og verslunarrekstur. Árið 2005 var hlutur þessara tveggja greina í vinnuafli um 8-9% meiri en annars staðar á landsbyggðinni. Þrem árum síðar var hlutur þessara tveggja greina í samanlögðum launagreiðslum allra atvinnuvega 12% meiri en annars staðar utan höfuðborgarsvæðisins. Freistandi er að þakka hvort tveggja flugvellinum að miklu leyti. Nálægð við höfuðborgina kann þó að valda nokkru. Þá veldur flugvöllurinn að

líkindum nokkru um umsvif í fleiri atvinnugreinum á Suðurnesjum, þótt þær virðist ekki stærri en annars staðar á landsbyggðinni. Ekki má heldur gleyma því að óbein áhrif flugvallarins á byggðina eru nokkur. Mikilvægast er sennilega að Reykjanesbrautin er tvöföld og upplýst og því greiðari en flestir vegir hér á landi. Þjónusta á höfuðborgarsvæðinu er því nærri og betra að eiga heima á Suðurnesjum en ella væri. Nákvæmar mælingar skortir á því hve margir sækja vinnu um Reykjanesbrautina á degi hverjum, en ekki kæmi á óvart að þeir skiptu þúsundum. Þegar öllu er á botninn hvolft er þó ljóst að Keflavíkurflugvöllur er stóriðja Suðurnesjamanna eins og oft hefur verið sagt.

Texti og myndir: Páll Ketilsson.


21

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011

Verslunar- og veitingastaðasvæðið í flugstöðinni er sífellt betur sótt, bæði af útlendingum og Íslendingum.

Farþegafjöldi í mikilli sókn. Um 2 milljónir fara um Keflavíkurflugvöll árlega og spáð er áframhaldandi stöðugri aukningu:

18% aukning 2011

Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia segir áframhaldandi farþegafjölgun kalla á verulega stækkun flugstöðvarmannvirkisins innan fárra ára.

Um 2 milljónir farþega fara um Keflavíkurflugvöll árlega. Á þessu ári nam aukningin frá síðasta ári 18% og spáð er 7,5% aukningu farþega á næsta ári og frekari aukningu á næstu árum. „Þó svo núverandi flugstöðvarmannvirki geti annað 3,5 milljónum farþega á ári með dreifðri notkun yfir daginn er þegar farið að huga að stækkun og fjölgun flugvélastæða, sem þarf að eiga sér stað á næstu árum. Innan nokkurra ára þarf að stækka flugstöðvarmannvirkið verulega með stórri viðbyggingu. Hún verður þó ekki eins íburðamikil og þegar ný viðbygging var vígð 2008. Við þurfum að gera þetta á eins hagkvæman hátt og hægt er,“ segir Björn Óli Hauksson þegar hann er spurður út í hina miklu farþegaaukningu til Íslands að undanförnu og hvaða þýðingu það hafi fyrir rekstur flugstöðvarinnar næstu árin. Afgreiðslustæði fyrir flugvélar við fyrir mesta annatímann en takist flugstöð Leifs Eiríkssonar með það ekki verður að grípa til annarra tengibrúm eru 11 og útistæði 3, ráðstafana. Gerð fleiri flugvélasamtals 14 stæði. Flestir flugrek- stæða við flugstöðina og viðeigendur kjósa hins vegar að fá af- andi afgreiðslumannvirkja er þó greiðslu á sama tímabili snemma afar kostnaðarsöm og tryggt verður að morgni og síðdegis en einnig er að vera að um viðvarandi umferðnokkuð um áætlunar- og leiguflug araukningu sé að ræða áður en um miðnættið á sumrin. Björn Óli gripið er til þessa ráðs. Vel er fylgst segir þetta skapa mikið ójafnvægi með þróun þessara mála og hagí nýtingu mannvirkjanna og leiddi kvæmar lausnir sífellt í skoðun. til þess að taka varð upp úthlutun fastra afgreiðslutíma við flugstöð- Ljóst er þó að stækkun flugvallarmannvirkja er flókið og tímafrekt ina. „Með aukinni umferð eykst álag- verkefni sem tekur a.m.k. tvö til ið á ofangreindum tveimur álags- þrjú ár að hrinda í framkvæmd. tímum enn frekar. Nærtækasta Ekki er nóg að fjölga flugvélastæðlausnin er sú að dreifa álaginu út um heldur verður jafnhliða að auka

alla afkastagetu við flugafgreiðslu í flugstöðinni svo sem innritun og öryggisskimun farþega, flokkun og öryggisskimun farangurs, o.m.fl. sem þarfnast aukins húsrýmis og tækjabúnaðar.“ Allmikilli farþegaaukningu er spáð á næstu árum og hafa eftirfarandi ráðstafanir sem áætlað er að grípa til á komandi sumri verið kynntar flugvallarnotendum. Áætlað er að nota tvö flugvélastæði á flugstöðvarsvæðinu sem notuð eru til afgreiðslu á flutningaflugvélum einnig fyrir farþegaflug og verða þá alls 16 stæði í notkun við flugstöðina. Gerðir verða nýir inngangar á flugstöðvarbygginguna ásamt tilheyrandi biðsölum til afgreiðslu á flugfarþegum sem fluttir verða með rútum til og frá útistæðunum. Notkun útistæða er algeng á sambærilegum flugvöllum í nágrannalöndunum og til lengri tíma litið er unnt að fjölga útistæðum enn frekar. Undirbúningur fyrir þessar ráðstafanir er kominn vel á veg en endanleg útfærsla liggur þó ekki fyrir.


22

FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011 • VÍKURFRÉTTIR

Þrjú ný félög á næsta ári

E

ftirtalin flugfélög hafa sótt um afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli í sumaráætlun 2012: Air Berlin WOW Air Air Greenland Iceland Express Austrian Airlines Delta Air Lines Deutsche Lufthansa easyJet Edelweiss Air Germanwings Icelandair Niki Luftfahrt Norwegian Air Shuttle Primera Air Scandinavian Airlines System Transavia.com France Travel Service Vueling Airlines

Átján flugfélög hafa sótt um að fljúga til Íslands 2012 Átján flugfélög hafa sótt um afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli í sumaráætlun 2012. Þar af eru þrjú ný sem ekki hafa áður flogið til Keflavíkur en það eru Easy Jet, Norwegian Air og hið íslenska Wow Air. Flugfélögum sem sækja til Íslands hefur fjölgað mikið á undanförnum árum en lang stærsti aðilinn er þó sem fyrr Icelandair og fyrirtækið hefur boðað frekari umsvif á næstu árum. Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia segir að flestir þessara aðila hafi flogið til Íslands og oftast nær liggi nokkur vinna að baki því þegar flugfélög ákveða að bæta Íslandi við sem áfangastað. Þar má nefna þátttöku í „Destination Iceland“ með Íslandsstofu og „Ísland allt árið.“ Ísland og Keflavíkurflugvöllur hafa verið

kynnt m.a. tvisvar á ári á stórum ráðstefnum flugvalla og flugfélaga þar og áhersla lögð á að fá ný flugfélög til þess að hefja flug til landsins. Meðal nýrra aðila á síðasta ári var m.a. bandaríska flugfélagið Delta sem flutti um tíu þúsund farþegar sl. sumar og það er í hópi flugfélaga sem verða hér á næsta ári. Delta hafði haft í athugun í nokkur ár að koma til Íslands og sama má segja um Easy Jet sem hefur sitt flug til eldfjallaeyjunnar á næsta ári. Meðal áhugaverðra breytinga á næsta sumri hjá Icelandair er að bjóða flug erlendis frá til Akureyrar í gegnum Keflavík. Icelandair verður með Fokker flugvél á Keflavíkurflugvelli sem mun fljúga fjórum sinnum í viku til Akureyrar.

Klippt á borða við komu Delta til Keflavíkur 2. júní sl. sumar. Katrín Júlíusdóttir, ferðamálaráðherra og Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia á góðri stundu með Delta mönnum í flugstöðinni.

Snyrtivöruúrvalið í Fríhöfninni hefur löngum verið landsfrægt.

Duty Free Fashion er með heimsþekkt erlend tískuvörumerki en hefur einnig boðið fatnað og tískuvörur frá íslenskum hönnuðum.

Fríhöfnin er gulleggið Rekstur Fríhafnarinnar skiptir gríðarlegu máli fyrir móðurfélagið Isavia og hefur gengið mjög vel. „Breytingar sem hafa verið gerðar að undanförnu hafa skilað miklum árangri og góð afkoma Fríhafnarinnar stendur undir stækkunum og breytingum á flugstöðinni. Fríhöfnin er gulleggið okkar,“ segir Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia.

Fríhöfnin hefur löngum skipað stóran sess í hjörtum flugfarþega, sérstaklega Íslendinga sem hafa verið bestu viðskiptavinir hennar frá upphafi. Aðrar þjóðir, m.a. Norðmenn, hafa tekið það upp eftir Íslendingum að bjóða upp á öfluga komuverslun þar sem farþegar geta keypt varning við heimkomu, með góðum árangri. Útlendingar sem koma til Íslands verða yfirleitt mjög hissa á hversu vegleg Duty Free verslunin er við komuna til landsins og einnig á vöruverði sem er iðulega miklu lægra en þeir sjá annars staðar. Björn Óli segir að góð afkoma skipti ekki eingöngu miklu máli varðandi uppbyggingu flugstöðvarinnar heldur og niðurgreiði einnig farþegagjöld. Bónusinn til viðskiptavina sé frábært úrval og gott verð í versluninni. Ekki er langt síðan að Fríhöfnin opnaði

sérsaka Duty Free Iceland verslun í suðurbyggingunni og árið 2010 tók hún einnig yfir Saga Shop verslunina sem nú heitir Duty Free Fashion og var verslunarsvæði hennar stækkað og breytt. Þar var gerð áhugaverð tilraun með að leggja meiri áherslu á framboð af fatnaði og tískuvörum frá íslenskum hönn-

uðum og hefur sú tilraun gengið afar vel. Fríhöfnin á sér rúmlega hálfrar aldar sögu og vöruúrvalið þykir með því mesta sem þekkist í heiminum. Á upphafsárum verslunarinnar var eingöngu boðið upp á áfengi og tóbak og starfsmenn fyrstu árin voru aðeins fjórir. Um 140 manns starfa nú í Fríhöfninni og eru nær

Á undanförnum tólf mánuðum hefur öllum Fríhafnarverslununum verið breytt að einhverju leyti. Vöruúrval hefur verið aukið til muna og aukin áhersla á íslenska hönnun.

allir búsettir á Suðurnesjum. Fríhafnarverslanirnar í flugstöðinni eru nú sex. Ásta Dís Óladóttir, framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar segir að á undanförnum tólf mánuðum hafi öllum Fríhafnarverslununum verið breytt að einhverju leyti. Vöruúrval hefur verið aukið til muna í mörgum vöruflokkum og m.a. hafa yfir tuttugu nýjar viskítegundir bæst við úrvalið sem var fyrir. Þá sé mjög mikið úrval af léttvínum í komuversluninni og sælgætisúrvalið rómað. „Okkar markmið er að bjóða gott úrval og hagstætt verð“. Meðal nýjunga í Fríhöfninni er að nú er hægt að gera vörupöntun í gegnum heimasíðuna dutyfree.is og greiða fyrir vöruna þegar hún er sótt, hvort sem er við brottför eða komu. Meðal fleiri nýjunga má nefna rafrænt tímarit sem kom út í haust og hægt er að nálgast á heimasíðunni. Á verslunar- og þjónustusvæðinu í flugstöðinni starfa á fimmta hundruð manns í verslunum, banka, börum og á veitingastöðum. Starfsmannafjöldi hefur aukist þar eins og annars staðar í byggingunni í takt við aukinn farþegafjölda og rekstur þessara aðila hefur batnað eftir hrun að sama skapi.


VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011

TM sendir þér og þínum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári

TM REYKJANESBÆ / Hafnargötu 31 / Sími 515 2620 / tm@tm.is / www.tm.is

23


24

FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011 • VÍKURFRÉTTIR

Ævintýragjarnan sjúkraflutningamann vantaði til Grænlands. Haraldur Haraldsson sjúkraflutninga- og slökkviliðsmaður í Reykjanesbæ og björgunarsveitarmaður úr Björgunarsveitinni Suðurnes sótti um starfið og fékk. Hann segir í samtali við Víkurfréttir að hann hafi í raun ekki gert sér grein fyrir því út í hvað hann var að fara fyrr en hann mætti í vinnuna fyrsta daginn. Danska vinnueftirlitið segir að þetta sé hættulegasti vinnustaðurinn í danskri lögsögu og staðurinn fær reglulegar heimsóknir danska vinnueftirlitsins vegna þess. Samstarfsmaður Haraldar í námunni er Ingvi Kristinn Skjaldarson sem kemur einnig frá Björgunarsveitinni Suðurnes en Haraldur fékk hann til að starfa á móti sér í öryggismálunum. Þeir starfa í námunni í sex vikur og fara svo heim til Íslands í 3ja vikna frí á milli. Þegar Haraldur er úti er Ingvi heima og öfugt. Þeir félagar eru báðir húsasmiðir og sjúkraflutningamenn og hafa starfað í björgunarsveit í tvo áratugi. Haraldur bíður eftir þyrlunni á þyrlupallinum utan í hlíð fjallsins í 748 m.y.s.

Viðtal: Hilmar Bragi Bárðarson // Myndir: Úr einkasafni

ATVINNA FYRIR

OFURHU O

g hvar er vinnustaðurinn? Hann er í námu í Marmorilik í Uummannaqfirði á vesturströnd Grænlands, langt fyrir norðan hinn byggilega heim. Náman er í fjalli sem heitir Black Angel eða Svarti engillinn og er inngangurinn í námuna í 600 metra hæð utan í snarbröttum kletti. Til þess að komast inn í námuna þarf í dag að notast við þyrlu sem lendir á þyrlupalli í 740 metra hæð. Þaðan þarf að fara niður snarbrattan stiga niður að námuopinu. Stiginn er 416 þrep og tekur bæði á rass og læri. Það tekur 3-7 mínútur að fara niður stigann og ræðst af veðri. Hins vegar getur tekið um stundarfjórðung að ganga upp stigann eða jafnvel nokkra klukkutíma ef koma þarf sjúklingi upp stigann. Námunni í Svarta englinum var lokað árið 1990 eftir að hafa verið í notkun í 17 ár. Kapalvagnar voru notaðir til að flytja starfsmenn í námuna og hráefni út úr námunni. Gömlu kapalvagnarnir höfðu verið teknir niður og það hefur verið verkefni frá 2007 að undirbúa uppsetningu á nýjum kapalvögnum til þess að hægt sé að byrja aftur að vinna í námunni.

Björgunarstörf í lóðréttum stigum Haraldur var ráðinn til starfa í námunni til að hafa yfirumsjón með öryggismálum og eins sem sjúkraflutningamaður með það verkefni að koma slösuðum út úr námunni og upp á þyrlupallinn sem er 140 metrum fyrir ofan námuopið. Það er gríðarlega flókið og erfitt verkefni enda stigarnir utan í bjarginu brattir en þar til fyrir stuttu síðan voru þeir lóðréttir utan í bjarginu. Í sumar voru byggðir nýir stigar utan í bjargið í stað þeirra sem áður voru og hafa nýju stigarnir aukið öryggi til muna og dregið úr áhættu við að fara í og úr námunni. Í dag fara um 35 manns með þyrlunni upp í fjallið og um stigana til að komast til og frá vinnu. Starfsmönnum mun fjölga til muna á næstunni því um mitt næsta ár er

gert ráð fyrir að starfsmenn í námunni verði orðnir um 500 talsins. Þeir munu flestir nota kapalvagninn en stigarnir og þyrlupallurinn verða áfram til staðar ef bilun verður í kláfnum. Langir vinnudagar Haraldur segir að vinnudagarnir í

Marmorilik séu langir. Þeir hefjast kl. 06 með morgunmat en farið sé í fjallið kl. 07. Allir eru skráðir út úr vinnubúðunum og séð til þess að allir séu með sinn öryggisbúnað og að fjarskiptatæki séu í lagi. Eftir hádegi fer Haraldur í námuna en hans verkefni er að ganga úr skugga um það að allur búnaður Haraldur í snarbrattri hlíð Svarta engilsins. Með myndavélina fasta við hjálminn og á bakvið hann má sjá stigann sem er alveg lóðréttur og alls ekki árennilegur.

sé í lagi og að öryggisreglum sé framfylgt. Þá annast hann einnig þjónustu við lítil veiðimannaþorp á svæðinu en sjúkrahús á Grænlandi sendir beiðnir til hans um að sinna slösuðum eða veikum á svæðinu og búa þá til flutnings á sjúkrahús. Á svæðinu er nokkuð af smáþorpum með 60-120 íbúum hvert þar sem lífið snýst um veiðar. Engin önnur atvinna er á svæðinu. Frostið niður í -47°C Í námunni hefur Haraldur fengið að takast á við fjölbreytt verkefni. Slys verður þegar menn falla eða ef eitthvað fellur á þá. Þá eru menn að klemmast, handleggsbrotna og fótbrotna. Þá eru einnig dæmi um hjartaáföll og heilablóðfall. Allt þetta krefst fumlausra viðbragða. Þegar útkall kemur úr námunni fer flugmaður þyrlunnar og gerir hana klára fyrir flug upp í fjallið á meðan Haraldur klæðir sig upp í sinn galla og tekur með sér neyðartöskuna sem inniheldur allan þann helsta búnað sem þarf til að sinna erfiðu útkalli. Haraldur segir erfiðasta hlutann vera að koma manninum úr námunni og upp á þyrlupallinn. Það er alltaf einn sjúkraflutningamaður á vakt hverju sinni og þá er stólað á aðra starfsmenn í námunni til að aðstoða við að koma börum með sjúklingi upp stigana. Haraldur segir að veður ráði einnig miklu um björgunarstörf. Stundum getur verið betra að geyma hinn slasaða í námunni frekar en að fara með hann út í stigana en það getur tekið nokkrar klukkustundir að koma hinum slasaða upp. Síðasta vetur fór frostið í Marmorilik niður í -47°C í miklum vindi. Haraldur tekur fram að í námunni sé mjög góð aðstaða til að sinna slösuðum og þar sé allur helsti neyðarbúnaður og sjúkrabörur. Hann beri hins vegar sjálfur á sér bakpoka með neyðarbúnaði hvert sem hann fer, enda aldrei vitað hvenær útkall berst.

Öryggismálum á Grænlandi ábótavant Eins og kom fram hér áðan hefur

Haraldur farið til aðstoðar í veiðimannaþorp á svæðinu og þá hefur hann farið upp á íshelluna til aðstoðar við gönguskíðafólk sem þar var á göngu. Einn úr hópnum féll niður um sprungu og slasaðist alvarlega. „Maður tekur bara því sem að höndum ber í þessum málum,“ segir Haraldur. Hann segir öryggismálum á Grænlandi ábótavant. Þekking í skyndihjálp er lítil, öryggisvesti á sjó eru sjaldgæf og þá segist hann ekki sjá börn með hjálma þegar þau eru úti að hjóla. Öryggisvitund sé ekki til staðar.

Með námustarfsmenn í gíslingu Slysum í námunni í Svarta englinum hefur fækkað nokkuð eftir að Haraldur og Ingvi hófu vinnu sína í öryggismálum. Haraldur gantast með það að hann hafi námustarfsmennina í gíslingu. Þannig séu allir í fallbeltum við vinnu sína inni í námunni. Hann segir


25

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011

Maarmorilik

Black Angel

D

NLAN

GRÆ

Nuuk

ND

Keflavík Haraldur og félagar hans við þyrluna. Í fjallinu á bakvið þá má sjá inngangana í fjallið en þyrlupallurinn er um 100 metrum fyrir ofan inngangana.

ÍSLA

Nalunaq Eins og sjá má á þessu korti er Maarmorilik langt fyrir norðan hinn byggilega heim. Nalunaq á Suður-Grænlandi er einnig merkt inn á kortið en þar er gullnáman sem þeir félagar hafa einnig unnið í.

R

UGA Það er sagt að starfið sem Haraldur vinnur sé aðeins fyrir ofurhuga. Hann hefur einnig komist að því að flugmenn þyrlunnar á staðnum eru létt geggjaðir. Hér er verið að steypa þyrlunni fram af þyrlupallinum í hlíð fjallsins. Eru ekki allir í beltum?

Svissneskir verktakar í stiganum góða á leiðinni niður í námuna að undirbúa uppsetningu á kapalvagninum.

VIDEO!

Haraldur hefur tekið upp mikið af kvikmyndum á meðan á dvöl hans í Grænlandi hefur staðið. Við sýnum ykkur brot af þessum kvikmyndum á vef Víkurfrétta um jólin!


26

FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011 • VÍKURFRÉTTIR

ATVINNA FYRIR

OFURHUGA

Félagarnir Haraldur og Ingvi á þyrlupallinum utan í hlíðum Svarta engilsins í 748 m.y.s.

Haraldur með neyðartöskuna. Þyrlan í baksýn og handan við sjóinn má sjá viðlegukantinn þar sem dýpið er þrír kílómetrar 2 metra frá landi.

Án þyrlunnar væri lítið hægt að gera í Svarta englinum. Hér er verið að koma fyrir nýjum stiga í fjallinu.

stigana endalausa og þar séu menn alltaf tengdir í línu. Reglan sé líka að vera alltaf með hjálm og alltaf með stáltá. Hann segir erfitt að vera með öryggisgleraugu við þessar aðstæður þar sem þau séu móðugjörn en þegar unnin er vinna sem þeirra er krafist, þá sé enginn afsláttur gefinn. Starfsmennirnir sem nú eru við störf í námunni eru aðallega Grænlendingar sem starfa hjá verktakafyrirtæki sem heitir EMJ, sem er stærsta verktakafyrirtæki Grænlands. Einnig eru á svæðinu svissneskir verktakar við uppsetningu á kláfnum. Erfitt og flókið verkefni Uppsetning á kláfnum er erfitt og flókið verkefni. Vírinn fer frá 13,5 metrum yfir sjávarmáli og upp í 720 metra og á milli endapunkta eru 2,2 kílómetrar. Samtals verða settir upp 6 vírar á þessari leið. Sverasti kapallinn er 70 mm sver en lengdarmetrinn er 220 kg.

Unnið í námuopinu þar sem undirstöðum undir kláfinn er komið fyrir.

Uppi í fjöllunum ofan við búðirnar í Marmorilik hafa námumenn afdrep í fjallahúsi til að komast í annað umhverfi. Hér er lent í nágrenni þess.

Marmorilik í Uummannaqfirði á vesturströnd Grænlands, langt fyrir norðan hinn byggilega heim.

Mikil einangrun Þegar Haraldur var beðinn um að útskýra lífið í Marmorilik sagði hann að á svæðinu væri mikil einangrun. Mannskapurinn væri fastur í búðunum í sex vikur í senn og stundum væru veður á svæðinu þannig að grínast væri með það að lífið væri eins og á Litla Hrauni. Á haustin er allra veðra von á svæðinu þegar fyrsti snjórinn fer að falla. Þegar vetrarfrosthörkurnar byrja verður ástandið betra því á þessum slóðum er mikið háþrýstisvæði í veðurfarinu og þá verður þar algjört logn en gríðarlega kalt. Við þessar aðstæður frýs fjörðurinn og þá er algjörlega treyst á þyrluna. Meðvitaður um hvítabirni Aðspurður um dýralífið á svæðinu, þá segir Haraldur vera talsvert líf. Hann er að sjá snæhéra og refi í miklu magni. Þarna sjást einnig

rjúpur og gæsir. Í fjöllunum má sjá sauðnaut og á svæðinu er þekkt gönguleið fyrir ísbirni á milli fjarða rétt fyrir ofan okkur. Síðasta vetur sáum við bjarnarspor en hann hefur ekki ennþá komið í búðirnar. „Við erum með sorphauga þarna skammt frá og vitum að þeir hafa verið að stelast í haugana,“ segir Haraldur. „Við þurfum stöðugt að vera á varðbergi gagnvart bjarndýrum. Ef við förum í göngu frá búðunum þá þarf athyglin að vera í lagi, því þeir geta verið á bak við næsta hól“. Haraldur segir að þeir séu vel vopnaðir til að verjast bjarndýrum en bendir á að þegar upp er staðið séu ísbirnir örugglega hræddari við menn en menn við birnina. Nokkuð af sel hefur sést á ísnum á firðinum. Haraldur segir það slæmt, því ísbirnir sæki í staði þar sem selurinn sé á. Allir séu 100% sáttir - Hvað segir svo fjölskyldan heima á Íslandi yfir svona ævintýrastarfi? „Þetta er ekki hægt nema að hafa stuðning frá fjölskyldunni. Það skiptir öllu að allir séu 100% sáttir vegna sálarlífsins þegar komið er út og fyrir fjölskylduna heima. Hann segir konuna sína vera mjög sátta“. Haraldur hóf störf í námunni í byrjun þessa árs og réði sig fyrst til eins árs. Hann hefur nú framlengt ráðningarsamninginn um annað ár. Fyrirtækið sem Haraldur vinnur hjá heitir Angel Mining en það hefur sóst eftir því að fá Íslendinga til að sinna öryggismálum í sínum námum. Auk námunnar í Svarta englinum er fyrirtækið með gullnámu á Suður-Grænlandi. Þar er Ragnar Hafsteinsson, fyrrverandi slökkviliðsmaður á Keflavíkurflugvelli, við störf. Þar grefur fyrirtækið eftir gulli og silfri en í Svarta englinum verður unnið Zink.

Dýpið í höfninni 3 kílómetrar Öll aðföng koma annað hvort með skipi eða flugi. Skip koma tvisvar á ári, þegar ekki er ís á firðinum. Dýpið við bryggjuna ætti að duga öllum skipum, því dýpið 2 metra frá bakkanum er þrír kílómetrar! Það sem ekki kemur með skipum er flutt á staðinn með þyrlum. Á staðnum er síðan allt vatn hreinsað, því jarðvegurinn á svæðinu er svo ríkur af málmum að vatnið er ekki drykkjarhæft. Tölvuleikir og kvikmyndir í frístundum Spurður um hvað gert sé í frístundum, segir Haraldur að hann hafi aldrei verið mikið fyrir að spila tölvuleiki fyrr en hann fór þarna út. Þá tekur hann einnig mikið af kvikmyndum og er að eyða miklum tíma í að klippa það efni saman í tölvu á staðnum. Þá er hann einnig búinn að horfa á allar sjónvarpsþáttaseríur sem hann hefur komist yfir frá fyrsta til síðasta þáttar. Í þessu starfi skiptir miklu máli að vera í góðu formi enda eru það átök að fara upp og niður stigana í fjallinu. Þá daga sem ekki er farið í fjallið er nauðsynlegt að fara í ræktina. Eina vikuna var ekki hægt að fara í fjallið í heila viku og það tók því verulega á að hafa ekki hreyft sig nóg þá viku, segir Haraldur. Dýrmæt reynsla Haraldur segir að sú reynsla sem hann öðlist í Grænlandi eigi eftir að nýtast honum þegar hann kemur til baka í björgunarstörfin á Íslandi. Hann segir þetta vera mikla línubjörgunarvinnu og þeir félagar hafi sótt námskeið hjá dönsku fyrirtæki sem hafi þjálfað þá upp í þeirri vinnu. Þeir séu báðir komnir með góðan grunn í fjallabjörgun. Video frá vinnusvæði Haraldar á vef Víkurfrétta um jólin!


27

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011

Snarbrattir stigar! Eins og sjá má þegar horft er í hlíðina á Svarta englinum liggja snarbrattir stigar frá þyrlupallinum í 748 metra hæð og niður í innganga námunnar. Um þessa stiga þurfti að fara daglega og oft á dag til að komast á vinnusvæðið í námunni inni í fjallinu. Í sumar voru smíðaðir nýir stigar, sem þó eru einnig snarbrattir en mun öruggari en þessir eldri stigar.

Inni í námunni eru einnig gríðarháir lóðréttir stigar sem þarf að fara um. Þarna eru menn alltaf festir við öryggislínur.


28

FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011 • VÍKURFRÉTTIR

Jólakveðja

Suðurnesjadeild Rauða kross Íslands óskar öllum sjálfboðaliðum deildarinnar og velunnurum gleðilegra jóla og farsæls nýárs með innilegri þökk fyrir þeirra frábæra starf í þágu hreyfingarinnar. Rauði kross Íslands Suðurnesjadeild

Keilismenn selja íslensk jólatré Kiwanismenn í Keflavík eru með sína árlegu jólatrjáasölu í Blómavali og Húsasmiðjunni í Njarðvík. Þar bjóða þeir upp á mjög gott úrval af íslenskum jólatrjám í öllum stærðum og mörgum gerðum, leiðiskrossa og greinar. Það er opið alla daga til jóla til kl. 21. Allur ágóði af jólatrjáasölunni rennur til góðgerðarmála en Kiwanisklúbburinn Keilir hefur í mörg ár styrkt hin ýmsu líknarmál á Suðurnesjum.

Félagsleg endurreisn kaupfélaganna U

m þetta mál hefur verið nokkuð rætt meðal áhugamanna um rekstur kaupfélaga almennt. Ýmsar tillögur hafa komið fram um hvernig best væri að koma að því endurreisnarstarfi miðað við aðstæður í dag. Ein af þeim tillögum gengur út frá því sjónarmiði að gömlu félögin hjálpi til í því endurreisnarstarfi og teldi ég það gott fyrirkomulag. Af viðræðum við ýmsa forystumenn, bæði gömlu félagana og þeirra sem væntanlega myndu verða í forystusveit nýrra félaga, tel ég að mikill áhugi sé meðal forystumanna almennt um að taka til starfa og endurreisa félögin með aukið samvinnustarf að leiðarljósi. Samkaup hf., sem er að stærstum hluta í eigu Kaupfélags Suðurnesja og Kaupfélags Borgfirðinga, hefur á undanförn-

um árum gefið út afsláttarkort til félagsmanna, með frá 2% upp í 30% afslætti eftir vörutegundum. Fleiri félög hafa gert slíkan samning við Samkaup um að þeirra félagsmenn njóti sömu kjara. Má þar nefna Kaupfélag Héraðsbúa o.fl. Almennur áhugi er meðal félagsmanna gömlu félaganna um að endurvekja félögin og er vonandi að það takist. Það gæti gerst t.d. þannig að þau af gömlu kaupfélögunum sem hætt hafa rekstri verði heimsótt af þar til gerðri nefnd sem kosin yrði á aðalfundi Samkaupa til að vinna að endurreisninni. Nefndin ásamt heimamönnum safni saman gögnum um alla félagsmenn viðkomandi félags og bjóði þeim að gerast félagar í nýju félagi með sama eða stærra félagssvæði. Félagsgjald yrði mjög lítið t.d. eitt hundrað krónur. Síðan yrði boðað til aðalfundar og kosnar stjórnir er tækju við verkefnum félagsins. Eitt af fyrstu verk-

efnum stjórnanna væri að semja við Samkaup um að félagar í nýju félögunum njóti sömu afsláttarkjara og önnur félög. Lög gömlu félaganna eru flest til og þeim má breyta með lítilli vinnu og aðlaga þau að breyttum aðstæðum, það yrði að sjálfsögðu verkefni stjórnanna. Eftir nokkurn tíma verður komin reynsla á þetta fyrirkomulag og kæmi þá til álita hvort ætti að halda áfram á sama hátt eða breyta fyrirkomulaginu eftir því sem menn teldu vænlegast til árangurs. Ég tel að innan Samkaupa og Kaupfélags Suðurnesja sé þegar nokkur áhugi á að gera tilraun í þessa veru og er vonandi að það takist og allir gömlu félagsmennirnir ásamt nýjum verði með og endurreisi þar með sitt kaupfélag. Gunnar Sveinsson fv. kaupfélagsstjóri.

›› Erlingur Jónsson skrifar:

Hugleiðing fyrir jólahátíðina N

Kæru ættingjar og vinir,

sendi ykkur öllum mínar innilegustu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári með þakklæti fyrir liðin ár. Halldís Bergþórsdóttir, Keflavík

Óskum öllum þeim sem hafa sýnt okkur vinarhug og glatt með heimsóknum,

gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Guð blessi ykkur öll. Vistmenn Hlévangi.

ú er sá tími ársins að koma sem okkur finnst eigi að vera tími gleði og friðar, en oftar en ekki, ef við eru ekki varkár, læ ðist að ok kur kvíði, ótti, streita, þunglyndi, skömm og fíkn, það er oft ómeðvitað ef við erum ekki vakandi fyrir því. Margir hugsa að þeir geti ekki glatt mann og annan og séu einfaldlega

öðrum til ama, en það er bara alls ekki rétt. Við megum ekki gleyma því að bara það að vera til staðar gefur og gleður mikið. Hafa vilja til að gera eitthvað gott fyrir sjálfan sig, leita sér aðstoðar ef með þarf. Það er enginn að dæma okkur nema við sjálf. Af hverju að vera að kvelja sjálfan sig meira en þarf þar sem hjálpin er til staðar allt um kring, hjá fjölskyldu, vinum, Lundi og fleiri fagaðilum. Besta gjöfin er að okkur líði vel og vita til þess að einhver er að gera gott fyrir sjálfan sig, það er það sem gleður mest. (Að vera til staðar). Við megum ekki velta okkur upp úr því að þó að við höfum gefið lítið eða ekkert síðustu jól eða jólin þar áður, að ætla að fara að bæta það upp núna og lenda svo í skuldasúpu og líða illa með það. Það vill enginn. Fjölskyldan þín vill ekki að þú steypir þér í skuldir til að gefa henni gjafir, fjölskyldan þín vill að þér líði vel og að þú farir vel með sjálfan þig, það er stærsta og besta gjöfin. Ef þig langar til að kaupa gjöf þá þarf hún ekki að vera risastór eða svaka dýr til að gleðja, hugurinn á bak við hana skiptir mestu máli. Sonur minn var oft skakkur og illa á sig kominn yfir jól og áramót. Það olli fjölskyldu minni og mér miklum óþægindum og kvíða. En yfir hátíðirnar reyna allir að leika hlutverk, það eiga jú allir að vera svo glaðir og ánægðir á þessum dögum. Það var oft erfitt að vera í þessum hlutverkaleikjum, en maður gerði það samt. Hann er edrú og

í vinnu í dag, verður það vonandi áfram, allsgáður þessi jól og áramót ef guð lofar. En í dag er það hans val ef hann velur hina leiðina aftur. Við höfum ekkert með það segja eða gera, en vonum það besta. Hvernig væri að við tækjum okkur nú saman í andlitinu Suðurnesjamenn, sýnum í verki, styrk okkar og samstöðu í þessum málum sem öðrum. Stuðlum að góðu uppbyggingarstarfi hér á Suðurnesjum með því að hjálpa og styðja þá einstaklinga sem þurfa á því að halda. Stöndum vörð um okkar fólk. Það er enginn undanskilinn í þessum málum. Ekki láta eins og þér komi þetta ekki við. Reynum að horfa öll í sömu átt. Minni á dagskrána hjá Lundi á mánudögum og síma Lundar, 7725463. Lundur er til þess að hjálpa okkur, ekki bara fyrir þá sem hafa ánetjast áfengi eða fíkniefnum, heldur einnig fyrir aðstandendur þeirra og þá sem eru í áhættuhóp, sem sagt alla. Margir hugsa sem svo, það kemur ekkert fyrir hjá mér og mínum, en það er gott að vera vel undirbúin/n. Helgina 21. og 22. janúar 2012 verður fjölskyldumeðferð hjá Lundi ef næg þátttaka næst og hentar hún öllum foreldrum, já og þér líka. Nánari upplýsingar og skráning í síma 772-5463. Eigið góðar stundir, Lundur Forvarnafélag. lundur@mitt.is Gleðilega hátíð.


29

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011

FRÁBÆRT VERÐ Í KASKÓ! hamborgarhryggur

% 0 4 afsláttur

1.199

kr/kg Verð áður 1.998 kr/kg

Nauta PiParsteik fersk

4sl4át% tur

haNgilæri á beiNi

af

1.987

1.392

kr/pk. Verð áður 1.989 kr/kg

aNthoN berg gull

ÚrbeiNað

kr/kg Verð áður 2.498 kr/kg

% 0 3 afsláttur

haNgiframPartur ÚtbeiNað

1.598

kr/kg Verð áður 1.998 kr/kg

after diNNer miNts 200 g

2.249

kr/kg Verð áður 2.998 kr/kg

rauðkál ferskt

markhonnun.is

400 g

1.998

kr/pk. Jólalegt verð!

% 5 2 afsláttur

1.749

kr/kg Verð áður 3.549 kr/kg

bayoNNeskiNka

% 0 3 afsláttur

haNgilæri

319

kr/pk. Jólalegt verð!

0át% 5 tur sl af

138

kr/kg Verð áður 276 kr/kg

örugglega ódýrt um jólin!

Húsavík • www.kasko.is • Verð birt með fyrirvara um prentvillur • Gildir 15. - 18. desember eða meðan birgðir endast


230

VÍKURFRÉTTIR

FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011 • VÍKURFRÉTTIR Fimmtudagurinn 14. apríl 2011

SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0009 NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS TIL LEIGU

Ýmsar stærðir og gerðir af herbergjum, með eða án húsgagna, með sameiginlegu eldhúsi og baðherbergi eða sér eldhús og bað, með eða án húsgagna. Aðgangur að gufubaði og borðtennisborði. Internet og orka innifalin og allur sameiginlegur kostnaður. Góð staðsetning og hagstætt leiguverð. Uppl. í síma 895 8230 og 860 8909. Gisting Amaró. Gisting í skemmtilegum íbúðum við göngugötuna Akureyri. Gott verð. Sjá www.gistingamaro.is S: 461 5403. 2ja herbergja íbúð til leigu í Heiðarholti 75.000 með hita og rafmagni. Með/án húsgagna, laus strax. S: 867 4242. Skúr til leigu á góðum stað í Keflavík CA 80 m2. Sér bað, niðurföll, kaffistofa, lítil geymsla og innkeyrsluhurðar 2 stk. UPPLÝSINGAR Í 8985599 / 6911685. LEIGA 72.500.- per mán. Laus 1. des. Einbýlishús til leigu í Garði, 5 herbergi. Leiga pr. mán. 125 þús. Laust 1. jan. Uppl. í síma 896 2937.

TIL SÖLU Philips 37 tommu LCD sjónvarpstæki eins og hálfs árs gamalt með full HD upplausn með digital tuner og ubs-tengi þar sem hægt er að spila videó af ubs pinna verð aðeins krónur 120 þúsund staðgreitt. Einnig til sölu 3ja ára Panasonic 32 tommu LCD sjónvarp analogtuner 1400 upplausn verð aðeins kr 45 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 772 1456. SÖRUR Tilvalið á aðventunni og um hátíðirnar: 50 stk. Sörur á 3500 kr. Upplýsingar í síma 865 6740. Kærleiksveðja Helga. Dömu- og herrapelsarnir fást hjá Jakobi. Sími 868 5557.

ÝMISLEGT Búsló ðaf lutningar og al lur almennur flutningur. Er með 20 rúmmetra sendibíl/kassabíl með lyftu. Uppl. í síma 860 3574 Siggi. Tek að mér allskonar viðgerðir á bílum, sláttuvélum. Er með greiningartölvu til að bilanagreina margar tegundir bíla. Vanur maður, 20 ára reynsla, sanngjarnt verð! Uppl. S: 864 3567.

AFMÆLI

Til leigu 2ja herbergja (60 fm) íbúð í Garði. Íbúðin er á góðum stað með sérinngangi, laus strax. Uppl. shholm@islandia.is eða í síma 777 4200 eftir kl. 20:00.

Kirkjur og samkomur: Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 17. Meðhjálpari er Súsanna Fróðadóttir. Ytri-Njarðvíkurkirkja Jólaball sunnudaginn 18. desember kl. 11. Dansað í kringum jólatré og jólasveinn sem á heima í fjallinu Keili mætir í kirkjuna. Hann gefur öllum börnum eitthvað gott til að hafa með sér heim. Allir hjartanlega velkomnir. Aðfangadagur. Jólavaka kl. 23.30. Helgileikur í umsjá fermingarbarna og í lokin munu allir tendra kertaljós þegar sungið verður „Heims um ból“. Steinar M. Kristinsson leikur á trompet. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Meðhjálpari er Ástríður Helga Sigurðardóttir. Kirkjuvogskirkja (Höfnum) Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 12.05. Meðhjálpari er Magnús Bjarni Guðmundsson. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Jóladagur. Helgistund kl. 13.15. Hlévangur Hjúkrunarheimili. Jóladagur. Helgistund kl. 15. Hátíðarsöngvar Bjarna Þorsteinssonar sungnir við aftansöng og hátíðarguðsþjónustur. Kór YtriNjarðvíkurkirkju syngur undir stjórn Stefáns H. Kristinssonar organista og sóknarprestur Baldur Rafn Sigurðsson þjónar fyrir altari og predikar við allar athafnir.

vATSNES ART GALLERÝ

Íbúð í Reykjanesbæ til leigu. 2ja herbergja íbúð á góðum stað í Reykjanesbæ til leigu. Stutt í skóla og leikskóla. Leiga 75.000+hiti og rafmagn á mánuði.Upplýsingar í síma 869 6325. Rúmgóð 3ja herbergja (2 stór svefnherbergi) íbúð á Hringbraut til leigu, laus 1. janúar, Uppl. í s. 861 4646.

60 ára Hún Sirrý í Regattabúðinni verður sextug á morgun 16. des. Hún tekur við kossum og faðmlögum í búðinni allan afmælisdaginn.

Til leigu Garði. Góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð til leigu að Silfurtúni Garði. Sér inngangur, langtímaleiga. Uppl. í síma 587 1188 frá 8-16.

Hún amma Sirrý sextug er sætust og best vel aldur þann ber. Hún standa mun vaktina í búðinni þann dag við syngjum klukkan 16 þér afmælislag. Afmæliskveðjur barnabörnin.

Vatnesvegi 8 Keflavík í desember verður Gallerýið opið fimmtudag, föstudag, laugardag og sunndag frá kl 12-19. Allir velkomnir Reynir Katrínar, Óla Ólafs og Hildur Harðar

ERUM KOMIN Í JÓLASKAP!

www.vf.IS MARDAL 9, INNRI NJARÐVÍK SÍMI 421 3160 - 694-3160

Þjónustumiðstöðin Nesvöllum Vikan 14. - 21. des. nk.

• Bingó • Bridge • Gler-, keramik- og leirnámskeið • Leikfimi • Línudans • Hádegismatur • Síðdegiskaffi • Tölvuklúbbur FEBS

ERUM MEÐ MIKIÐ Af fLOTTUM OG ÓDÝRUM GJAfAvÖRUM

Föstudaginn 16. desember nk. Léttur föstudagur kl. 14:00. Jólahugvekja og tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar.

OPIÐ ALLA DAGA fRÁ 13-17

Svarta Pakkhúsið Hafnargötu 2

Þessi fjörkjálfur á afmæli í dag! Afmæliskveðjur frá Viktori Síkrit.

Nánari upplýsingar í síma 420 3400

JÓLA HVAÐ? Fríða Dís Guðmundsdóttir

Afslöppuð hefð fyrir jólin

F

ríða Dís Guðmundsdóttir söngkona Klassart er mikið jólabarn og þetta árið mun reyna á hana í eldhúsinu. Hún og systir hennar munu sjá um jólahaldið sem fram fer í Sandgerði. Það situr enn í Fríðu þegar hún fékk eitt sinn hálfa kartöflu í skóinn. Fyrstu jólaminningarnar? Í húsinu sem ég bjó í fyrstu níu ár ævi minnar var langur gangur frá svefnherbergjunum og fram í eldhús. Ég er nokkuð viss á því að fyrstu jólaminningarnar tengist því að ég átti alltaf að fara fram á gang á meðan mamma pakkaði inn gjöfunum til mín. Biðin var oft löng en bæði ærslafull og spennandi. Þegar ég var fjögurra ára fékk ég einu sinni hálfa kartöflu í skóinn ásamt nammi, kartaflan stendur ennþá í mér. Jólahefðir hjá þér? Hefðin hefur verið mjög afslöppuð fyrir jólin hjá okkur í Sandgerði fyrir mitt leyti þar sem mamma er vön að sjá um allt og alla án þess að maður megi nokkuð gera. En í ár horfir þetta öðruvísi við því hún er að fara í brjósklosaðgerð rétt fyrir jól og við systir mín fáum því að sjá um hana og heimilið á meðan (þó aðallega að sjá til þess að hún fari ekki of geist af stað). Ertu dugleg í eldhúsinu yfir hátíðirnar? Ég hef verið ágætis hjálparkokkur hingað til að ég held, en það reynir kannski í fyrsta sinn á það fyrir alvöru þessi jól. Mamma er þó auðvitað búin að baka allar sortir og gott ef hún er ekki bara búin að elda hamborgarhrygginn líka. Ég ætla þó að baka lakkrístoppa fyrir kærastann minn til að hala inn nokkrum stigum þegar prófa- og músíkstússinu er að mestu leyti lokið hjá mér. Jólamyndin? Við jólatréð, mátulega löng teiknimynd með íslensku tali sem fylgdi eitt sinn með pylsupakka. Ég og Særún systir mín horfum alltaf á hana saman á aðfangadag, þá mega jólin fyrst koma. Annars er ég líka af Home Alone kynslóðinni. Jólatónlistin? Mér þykir skemmtilegast að hlusta á íslenska jólatónlist. Uppáhalds jólaplöturnar mínar eru Skemmtilegustu lög Gáttaþefs með Ómari Ragnarssyni, Desember með Siggu Beinteins og platan sem fór ekki úr spilaranum síðustu jól er Majones Jól með Bogomil Font, ákaflega skemmtileg plata. Ég kvarta þó ekki ef ég kemst í jólalög Spike Jones eða Bing Crosby og aðrar perlur. Hvar verslarðu jólagjafirnar? Á eins fjölbreyttum stöðum og þær eru margar. Gefurðu mikið af jólagjöfum? Nei svo sem ekki, bara þeim allra nánustu. Jólakortin frá mér Gleðilega hátíð

2011

a

Jólalukk ÉTTA OG

URFR LEIKUR VÍK SKAFMIÐA UM ESJ Á SUÐURN

VERSLANA

munu þó vonandi gleðja fólkið í kringum mig fyrst buddan er svona úthverf og ómöguleg. Ertu vanaföst um jólin, eitthvað sem þú gerir alltaf? Við systurnar hlaupum alltaf með síðustu jólakortin á aðfangadag ásamt því að horfa á jólamyndina okkar áður en við förum í dressið. Besta jólagjöf sem þú hefur fengið? Úff, þær eru ansi margar. Þegar ég var eins árs fékk ég stórt bleikt kerti í jólagjöf frá bróður pabba og konu hans en kertið er í laginu eins og jólatré. Það hefur alltaf verið uppáhalds jólaskrautið mitt og ég hef aldrei tímt að kveikja á því nema einu sinni. Þannig bar að garði að ég og mamma sættumst á það ein jólin að nú skyldum við kveikja á kertinu, ég hef ekki verið eldri en fimm eða sex ára. Kveikiþráðurinn var rosalega langur og þetta var mikil athöfn fyrir mig. Þegar eldurinn á kveikiþráðnum nálgaðist kertavaxið fékk ég næstum því taugaáfall og fór að hágráta og blés á logann, þá var bræðrum mínum skemmt. Þorsteinn kærastinn minn gaf mér líka fallega og hlýja úlpu síðustu jól sem er kuldaskræfunni mjög kærkomin. Hvað er í matinn á aðfangadag? Heimsins besti hamborgarhryggur að hætti mömmu og pabba, ef ég er hjá tengdó er það dýrindis kalkúnn sem er skemmtileg tilbreyting. Eftirminnilegustu jólin? Þau voru haldin gleðileg í Sandgerði. Ég fékk safndiska með Jamiroquai og Michael Jackson í jólagjöf og ég og Særún systir mín skelltum þeim í tækið og dönsuðum í hláturskasti um gjörvalla stofuna, upp á stólum og borðum eins og fífl, fjölskyldunni til mikillar ánægju. Fyrstu jólin sem ég hélt úti á Flórída hjá tengdó voru líka undarleg en skemmtileg í sól og sumaryl. Hvað langar þig í jólagjöf? Ég er ósköp nægjusöm og eins klisjukennt og það nú hljómar þá er ást og nærvera minna nánustu meira en forréttindi. En ef fólk vill sýna ást í gjöfum og er í stökustu vandræðum með mig má það hafa augun opin fyrir Sögunni af Dimmalimm eftir Mugg. Heimatilbúnar gjafir eru alltaf í mjög miklu uppáhaldi. Kerti, bækur, hlý náttföt og góðir sokkar eru líka uppskrift að góðum jólum.

Jólalukkan 5000 vinningar

Verslum heima!

v


31

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011

›› Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum:

Tveggja ára nám í fullorðinsfræðslu fatlaðra

Í

haust hófst hjá okkur í MSS fjögurra anna nám í fullorðinsfræðslu fatlaðra sem tengist inn á vinnumarkaðinn. Markmið með náminu er að efla fullorðinsfræðslu fatlaðra. Að gefa fötluðum einstaklingum tækifæri á jafnt við aðra að stunda nám sem skapar þeim meiri möguleika til þátttöku á almennum vinnumarkaði, þannig að þau geti verið fullir þátttakendur í samfélagi fyrir alla. Óhætt er að segja að námið hafi farið mjög vel af stað þar sem 9 manns settust á skólabekk og áhuginn var gífurlegur. Á önninni var kennd líkamsbeiting við ýmis störf og farið í uppbyggingu líkamans og samskipti almennt á vinnustöðum og í þjónustu. Nemendur unnu verkefni bæði einstaklings og hópverkefni og gerðu stuttmynd um

Jenný Magnúsdóttir Verkefnastjóri hjá MSS

Verslum heima!

Jólalukkan

Gleðilega hátíð

2011

ýmsa hegðun í samskiptum. Á næstu önn sem hefst í febrúar verður farið í heilbrigðan lífsstíl og sjálfseflingu. Á þriðju önn verður farið í vinnustaðinn og verkalýðsfélög, vinnustaðamenningu, réttindi og skyldur á vinnumarkaði og fl. Einnig verður tölvukennsla. Fjórða og síðasta önnin tengist beint inn á vinnumarkaðinn. Einstaklingar velja sér starf sem þau vilja kynnast og reynt verður að gera samning við fyrirtæki sem hentar hverjum og einum. Þeir sem vilja slást í hópinn geta sótt um það hjá undirritaðri hjá MSS. Hvert fag eru 40 kennslustundir og kennd eru tvö fög á önn samtals 80 kennslustundir.

Jólalukka

NA

VERSLA ÉTTA OG

RFR EIKUR VÍKU SKAFMIÐAL ESJUM Á SUÐURN

5000 vinningar

JÓLA HVAÐ? Vigdís Eygló Einarsdóttir

Jólin koma með Frostrósum

V

Við hugsum áður en við hendum Starfsfólk Íslenska Gámafélagsins

igdís Eygló Einarsdóttir er að eigin sögn 23 ára flækingur, uppalin í Keflavík. Hún býr í Osló um þessar mundir. Þar er hún að skoða skóla en hún hefur alltaf haft mikinn áhuga á öllu því sem tengist listinni, dans, hönnun og tísku. http://deedeeandonerose. blogspot.com/ Fyrstu jólaminningar? Ég mun aldrei gleyma jólunum á Kanaríeyjum og jú svo held ég að enginn gæti gleymt því þegar maður er veikur á aðfangadag, alveg ömurlegt. Fékk gubbupestina eitt skiptið, takk fyrir pent! Jólahefðir hjá þér? Það er alltaf farið í skötu á Þorláksmessu á Kaffi Duus hjá Bóa. Ekki samt í ár því ég er stödd í Noregi og þá er skata 4. des. fyrir Íslendinga. Svo fórum við oft í messu kl. 18:00 fyrir mat en núna horfum við bara á hana í sjónvarpinu eða hlustum á útvarpið, voða kósý. Ertu dugleg í eldhúsinu yfir jólin? Ég er ekkert rosa dugleg í eldhúsinu, eða jú ég hjálpa nú til með jólasalatið og geri diskana tilbúna fyrir forréttinn. Jólamyndin? Elf er bara snilld, svo bara þessar gömlu góðu klassísku jólamyndir sem eru sýndar í sjónvarpinu yfirleitt. Jólatónlistin? Þegar ég hlusta á Frostrósir finnst mér vera komin jól. Flottustu jólatónleikar sem ég hef farið á. Hvar verslarðu gjafirnar? Ég versla bara jólagjafirnar hér og þar. Alltaf gaman að kaupa smá hluti í Söstrene Grene og í

Starfsfólk Íslenska Gámafélagsins óskar viðskiptavinum sínum og íbúum Suðurnesja gleðilegra, grænna jóla og velfarnaðar á nýju ári. Við þökkum samstarfið á liðnu ári og hvetjum Íslendinga áfram til stórra afreka í endurvinnslumálum.

TIGER og gera svo eitthvað kósý og dúllerí, eitthvað persónulegt. Gefurðu mikið af gjöfum? Já, ég gef alltof mikið af gjöfum. En það er bara gaman. Ertu vanaföst um jólin? Nei alls ekki, það er yfirleitt aldrei eins. Eitt skipti fór ég til Kanaríeyja en það voru mjög skemmtileg jól. Svo núna er ég í Noregi og er mjög spennt að eyða jólunum með pabba og fjölskyldu hans. Besta jólagjöf sem þú hefur fengið? Ji ég get ekki valið bestu jólagjöfina mína. Hef fengið svo margt fínt í gegnum árin og allar jafn æðislegar. Ég verð bara að segja að besta jólagjöfin er sú að eyða jólunum í faðmi fjölskyldu sinnar og ættingja sem maður elskar og þykir vænt um. Og líka einna helst minningarnar að hafa eytt jólum með þeim ættingjum og fjölskyldumeðlimum sem hafa yfirgefið okkur í dag blessuð sé minning þeirra. Hvað er í matinn á aðfangadag? Rjúpa. Hvað langar þig í jólagjöf? Það er svo margt sem er á óskalistanum mínum í ár. Vona bara að allir eigi góð jól, kossar og knús.

Icelandic Fly Tying

Flugukofinn opnar um helgina nýja og stærri verslun Frábært úrval af veiðivörum Þú finnur örugglega jólagjöfina handa veiðimanninum í Flugukofanum

Veiðistangir Veiðihjól Veiðifatnaður Veiðibækur Veiðitöskur Hnýtingasett Vöðlur Og margt fleira

Byrjendafluguveiðisett 25.000 kr.

Veiðigleraugu frá 3.000 kr.

Reykbyssan 19.900 kr. (nánar á reykbyssan.is)

Flugukofinn, Sólvallagötu 6, Reykjanesbæ, sími 821-4703


32

FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011 • VÍKURFRÉTTIR

Þrekmót til minningar um Gunnar Ben

S

ystkini Gunnars Benediktssonar einkaþjálfara sem lést síðastliðið vor afhentu líkamsræktarstöðinni Lífsstíl verðlaunabikar þann 30. nóvember síðastliðinn en þá hefði Gunnar orðið 47 ára. Með gjöf þessari vilja systkinin halda á lofti minningunni um góðan dreng jafnframt því að hvetja til þátttöku í þrekmóti í anda Gunnars. Lífstíll mun í minningu Gunnars halda þrekmót árlega. Fyrsta mótið verður nú skömmu eftir áramót, laugardaginn 7. janúar þar sem þeim aukakílóum sem safnast hafa um hátíðarnar mun verða útrýmt. Samhliða hefur verið stofnaður minningasjóður sem ætlaður verður til styrktar líkamsræktarfólki á öllum aldri með ýmsu móti. Það er ósk systkina Gunnars að slíkt mót verði til þess að efla vitund fólks um mikilvægi þess að rækta líkamann jafnframt því skemmtanagildi sem undirbúningur og þátttaka í slíku móti getur haft.

ATVINNA Stjórn Náttúrustofu Reykjaness auglýsir starf forstöðumanns laust til umsóknar Náttúrustofa Reykjaness er rekin skv. lögum um Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur nr. 60 frá 1992. Stofan er staðsett að Garðvegi 1, Sandgerði og starfar þar undir sama þaki og í nánu samstarfi við Rannsóknasetur HÍ á Suðurnesjum, Botndýrarannsóknastöðina í Sandgerði og Fræðasetrið í Sandgerði. Stofan hefur fengist við margvíslegar rannsóknir en rannsóknir tengdar lífríki fjöru og stranda hafa verið umfangsmestar. Á stofunni starfa 5 sérfræðingar. Samkvæmt lögum skal forstöðumaður náttúrustofu hafa háskólapróf í náttúrufræði eða þekkingu sem meta má til jafns við það. Hann er í fyrirsvari fyrir stofuna í heild, stjórnar daglegum rekstri hennar og ræður að henni annað starfslið með samþykki stjórnar, eftir því sem fé er veitt til hverju sinni. Gerðar eru kröfur um að umsækjandi hafi faglega þekkingu á viðfangsefnum Náttúrustofunnar auk góðrar og yfirgripsmikillar þekkingar á náttúru Reykjanesskaga. Umsækjandi skal hafa forystu-, skipulags- og samskiptahæfileika og áhuga á uppbyggingar og þróunarstarfi. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf 1. febrúar 2012. Umsóknir ásamt ferilskrá skal senda til stjórnar Náttúrustofu Reykjaness, Vörðunni, Miðnestorgi 3, 245 Sandgerði eða á netfangið nr@nr.is fyrir 31. 12. 2011. Nánari upplýsingar veitir Sigrún Árnadóttir formaður stjórnar Náttúrustofu Reykjaness í síma 420 7555 einnig má finna upplýsingar á http://www.nr.is/.

Sigraði í friðarveggspjaldakeppni Lions

L

ionshreyfingin á Íslandi veitti Emily Diná Fannarsdóttur de Sousa í 6. bekk Gerðaskóla og skólanum hennar viðurkenningar fyrir bestu myndina á landinu í friðarveggspjaldasamkeppni sem haldin var meðal ungs fólks á aldrinum 11-13 ára. Þemað í ár var „Börn þekkja frið“. Myndin sem Emily teiknaði hefur verið send út í alþjóðlega samkeppni. Eins og sjá má á myndinni hennar teiknaði Emily mynd af sofandi ungbarni sem er að dreyma um ýmsa fallega hluti. Emily fékk einnig 10.000 kr. peningagjöf frá Lions og Sveitarfélagið Garður gaf henni myndlistarvörur í þeim tilgangi að ýta undir þessa miklu hæfileika sem stúlkan hefur. Við afhendingu viðurkenninganna fékk Gerðaskóli og Ragnhildur myndlistarkennari skólans mikið hrós fyrir það myndefni sem kom frá skólanum sem var það vandaðasta sem barst í íslensku keppnina að þessu sinni.

Gáfu minningargjöf um góðan félaga til HSS

F Starfsfólk Olís óskar þér gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökk fyrir viðskiptin og samskiptin á árinu sem er að líða.

ódýrt bensín Fitjabakka 2-4 simi: 420 1000

Fitjabakka Njarðvík

Básinn Vatnsnesvegur 16

élagar úr Lionsklúbbnum Garði komu færandi hendi á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja um nýliðna helgi. Færðu þeir D-deild HSS sjónvarpstæki að gjöf til minningar um góðan félaga sinn úr klúbbnum, Anton Eyþór Hjörleifsson. Anton lést þann 10. desember á síðasta ári. Á efri myndinni taka þær Bryndís Sævarsdóttir og Þórunn Benediktsdóttir við gjöfinni frá Pálma Hannessyni formanni Lionsklúbbsins Garðs. Á neðri myndinni eru það Lionsfélagar við gjöfina sem hefur verið komið haganlega fyrir uppi á vegg á stofu 50 á D-deild HSS. VF-myndir: Hilmar Bragi


33

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011

120 nemendur úr Reykjanesbæ í hópi 10% bestu á landinu Y

fir 120 nemendur úr Reykjanesbæ eru á meðal þeirra 10% nemenda á landinu sem hlutu hæstu einkunnir á samræmdum prófum á haustönn 2011. Prófin eru framkvæmd með sama hætti um allt land og fara fram í íslensku, stærðfræði og ensku. Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ veitti hópnum viðurkenningarskjöl í

tilefni þessa frábæra árangurs í Víkingaheimum á þriðjudag að viðstöddum foreldrum og forsvarsmönnum grunnskólanna. Það voru nemendur í 4., 7. og 10. bekk grunnskólanna í Reykjanesbæ sem þreyttu samræmd próf sl. haust, alls 530 nemendur. Í ávarpi Árna Sigfússonar bæjarstjóra lagði hann áherslu á mik-

ilvægi þess að viðurkenna hinn frábæra árangur sem þessir nemendur væru að sýna og væru þannig umhverfi sínu og samfélaginu til sóma og mikil hvatning fyrir aðra nemendur. Árni gat þess einnig að aðgerðir til að mæla árangur í skólastarfi væru langt frá því bundnar við mælingar á samræmdum prófum í íslensku, stærðfræði eða ensku.

Margir nemendur hefðu t.d. sýnt frábæran árangur á tónlistarsviðinu, og mikið af ungu tónlistarfólki væri nú að láta að sér kveða í þjóðlífinu eftir að grunnur var lagður í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Þá væru miklir afreksmenn á íþróttasviðinu úr grunnskólum Reykjanesbæjar sem m.a. kæmi fram í frábærum árangri yngri árganga í

Keflavík og UMFN og ekki síður í Hreystikeppni grunnskóla, þar sem grunnskólar úr Reykjanesbæ væru í fremstu röð. Þá mætti minna á að margir nemendur væru frábærir verkmenn og þannig mætti áfram telja. Með samræmdu prófunum er þó skýr mæling sem væri með sama hætti um allt land og því auðveldur mælikvarði.

FLOTTIR

GJAFAKASSAR FRÁ TIGI FYRIR

dömur & herra

Elegans Hársnyrtistofan á Nesvöllum Reykjanesbæ - S. 421 4848

Gleðilega hátíð

2011

a k k u l Jóla

LANA

VERS TTA OG É R F R U UR VÍK

ALEIK SKAFMIÐ SJUM NE R Á SUÐU

JÓLALUKKAN VAR MEÐ ERNU, ELÍSABETU OG HEIÐU

í fyrsta úrdrætti Jólalukku VF Vinningshafar: Erna Björk Grétarsdóttir, Kirkjuteigur 3, Reykjanesbær Evrópuferð með Icelandir

Elísabet Rakel Sigurðardóttir, Fjörubraut 1232, 3c, Reykjanesbær Gjafabréf í Nettó kr. 15.000,Heiða Jóhannesdóttir, Skógarbraut 931, Reykjanesbær Gjafabréf í Nettó kr. 15.000,-

5100 vinningar!

13 Evrópuferðir með Icelandair 16 matarúttektir að upphæð 15.000 kr. í Nettó eða Kaskó og stærsti vinningurinn er

100.000 kr. matarúttekt í Nettó Njarðvík

Munið að skila jólalukkumiðum í kassa í Nettó eða Kaskó. Annar úrdráttur verður laugardaginn 17. desember JÓLALUKKA fæst á eftirtöldum stöðum: Kóda, Sportbúð Óskars, Gallerí Keflavík, Monroe, Georg V Hannah, K-Sport, Skóbúðin, Draumaland, Eymundsson, Lyf og heilsa, Eplið, Nettó/Kaskó, Kóda Plús og Orginal


34

vf.is

JÓLA HVAÐ?

FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011 • VÍKURFRÉTTIR

Birgitta María Vilbergsdóttir

Gleði og friðarjól É

Í New York ö lU bl A ð • 32. áRGAjólin nG UR um ínar jólahefðir eru mikið bundnar við vinnuna mína en ég starfa sem flugfreyja hjá Icelandair og verð til dæmis að heiman þessi jólin, nánar tiltekið í New York. Það kemur hins vegar ekki í veg fyrir tilhlökkun og undirbúning, ekki síst vegna fimm ára sonar míns sem virðist hafa erft þessa jólatilhlökkun mína, segir Birgitta María Vilbergsdóttir flugfreyja og ökukennari þegar hún er spurð út í jólin.

OFNAR

Ór SÆmundSSOn

mm!

an sbæ. farið ginn limm“.

dag m

Margar stærðir Vottuð vara Hagstætt verð

á því sviði en það styttist óðum. Fyrstu jólaminningarnar? Ég er mjög mikið jólabarn. Ég er fædd í desember og jólin skipa afar Uppáhalds jólamyndin? Alveg tvímælalaust áðursérstakan sess hjá mér og hafa gert nefnd Christmas Vacation frá fyrstu tíð. Fyrstu jólaminningsem er alveg ómissandi. arnar mínar ná aftur til jólanna árið 1980 en þá var ég fimm ára. Uppáhalds jólatónlistin? Ég man að ég fékk dúkku sem Baggalútur gerir alveg kraftaverk var ekki með neitt andlit, frá Sólenda snillingar á sínu sviði. Svo eyju, konunni hans Fuglavík 18, afa. Ég sneri er ég líka mikið fyrir gamla henni hring eftir hring en fann Reykjanesbæ jólatónlist, Bing Crosby, Dean ekkert andlit fannst það hálfSími 421og1090 Martin og þess háttar. Ég reyni skrýtið og ég man að þeim sem Opið virka – Afslátt eða gott verð? að velja tónlistina sem ég hlusta voru mér eldri fannst þessi tildaga kl. 8-18 Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is á, suma jólatónlist í útvarpinu gangslausa leit mín frekar fyndin. get ég hreinlega ekki hlustað á. Svo þegar ég varð eldri þá varð ég yfirleitt svo spennt á ÞorláksHvar verslarðu jólagjafirnar? messu að mér varð stundum afar Ég versla bæði hér heima á Íslandi óglatt af öllum spenningnum. og erlendis en það fer alveg eftir því hvað það er sem ég sækist eftir. Jólahefðir hjá þér? Mínar jólahefðir eru mikið bundnGefurðu mikið af jólagjöfum? ar við vinnuna mína en ég starfa Já! Sælla er að gefa en þiggja. Ég sem flugfreyja hjá Icelandair og verð til dæmis að heiman þessi jól- elska að kaupa gjafir handa öðrum og ég legg mikið upp úr því in, nánar tiltekið í New York. Það að velja hverja gjöf sérstaklega. kemur hins vegar ekki í veg fyrir tilhlökkun og undirbúning, ekki Ertu vanaföst um jólin, eittsíst vegna fimm ára sonar míns hvað sem þú gerir alltaf? sem virðist hafa erft þessa jólatilMér finnst alveg frábært þegar ég hlökkun mína. Það sem ég geri á kemst yfir kæsta skötu á Þorlákshverju ári er að horfa á National messu. Svo má ekki gleyma hinum Lampoon´s Christmas Vacation klassíska jólakortarúnti á aðfangasvona upp úr fyrsta í aðventu, dag. Svo reyni ég eftir fremsta skreyta heima hjá mér, skrifa megni að hitta sem flesta vini og jólakort og þetta hefðbundna þó ættingja og spila, borða og spjalla. svo að í seinni tíð hafi ég frekar sent kveðju á Rás 2. Yfirleitt fer Besta jólagjöf sem þú ég svo í eitt til tvö jólaboð. hefur fengið? Það var um jólin árið 2006 þegar Ertu dugleg í eldhúség fékk þann úrskurð frá hjartainu yfir hátíðirnar? Ég er liðtæk í eldhúsinu en þá aðal- sérfræðingi að sonur minn, þá 7 mánaða, væri með heilbrigt lega sem aðstoðarkokkur. Ég hef hjarta en í fyrstu var talið að hann ekki enn haft töglin og hagldirnar

Holtsgötu 52 - 260 Reykjanesbæ s. 420 5000 - Fax: 421 5946

væri með fylgikvilla, einhver aukaslög sem ekki taldist eðlilegt. Hvað langar þig í jólagjöf? Mig langar í Ford Mustang og Ludwig Vistalite trommusett. En þar sem ég er raunsæ þá gef ég sjálfri mér í afmælis- og jólagjöf nýjan Toyota Auris sem ég mun nota meðal annars í ökukennsluna hjá mér. Þetta er fyrsti nýi bíllinn sem ég kaupi og ég er frekar spennt þar sem hann verður tilbúinn á næstu dögum.

Eftirminnilegustu jólin? Síðustu jól eru þau eftirminnilegustu en það voru þau síðustu sem pabbi minn lifði en hann lést þann 8. janúar síðastliðinn eftir baráttu við illvígan sjúkdóm. Það var eins og ég vissi eða fyndi á mér að þetta yrðu hans síðustu jól og það eitt setti allt í ákveðið samhengi. Núna finn ég t.d. að ég forgangsraða öðruvísi fyrir þessi jól, það er svo margt sem skiptir meira máli en að þrífa alla skápa og fara yfir um í jólastressi. Þess vegna langar mig til að hvetja alla að hafa sem minnstar áhyggjur af því sem litlu máli skiptir, jólin koma þrátt fyrir allt og reynum að njóta hvers dags í faðmi þeirra sem við elskum. Gleðileg og innihaldsrík jól.

TM

n á Ásbrú i á því að til að kæla

T ntre fram-

ðaragnaver til

Centre sé mmri tíma. brú getur onar þeirri udag.

Easy rEfni

MUNIÐ VETRARDEKKIN FYRIR 1. NÓVEMBER

inu? Fá þau jólalegt meðlæti eins og rauðkál, sultu og waldorfsalat eins og ég ólst upp við? Sennilega ekki. Ég efast líka um að börnin mæti í skólann eftir áramót til að monta sig af nýjum snjallsíma eða dúnúlpu við jafnaldra sína. Erum við ekki farin að fara aðeins yfir strikið í jólagjöfum og láta jólin snúast of mikið um þær, í stað þess að vera þakklát fyrir að geta haldið jólin með þeim sem okkur þykir hvað vænst um? Ég er allavega afskaplega heppin og þakklát fyrir að hafa alltaf átt ánægjuleg jól með minni fjölskyldu þar sem ekkert skorti og sem betur fer reikar hugur minn endrum og eins út fyrir efnishyggjuna. Við ættum því að staldra við fyrir þessi jól og hugsa hvort sé okkur dýrmætara, gjafir sem veita okkur tímabundna ánægju eða samverustundir með okkar ástvinum sem verða minningar að eilífu. Ég vil óska öllum Suðurnesjabúum yndislegra jóla og munum að sælla er að gefa en þiggja. Edda Rós Skúlad. Thorarensen

Hvað er í matinn á aðfangadag? Það er alls óvíst, ætli ég taki ekki hangikjöt, grænar ORA baunir í dós og laufabrauð með mér til New York. Svo gæti vel farið svo að eitthvert veitingahús í stóra eplinu freisti líka.

Andvirði málverks rennur til Velferðarsjóðs Suðurnesja

L

istakonan Magnea Lynn Fisher hefur fært Velferðarsjóði Suðurnesja veglega gjöf en það er málverk sem hún hefur nýlega lokið við að mála. Ekki er þó ætlunin að Velferðarsjóðurinn skreyti veggi sína með málverkinu, heldur mun andvirði málverksins renna í Velferðarsjóðinn. Málverkið verður til sýnis í versluninni Monroe við Hafnargötu í Keflavík fram til jóla fyrir áhugasama kaupendur. Listakonan mun taka við tilboðum í verkið í síma 699 7309 og verður hæsta boði tekið fyrir jól og verður verkið þá afhent hæstbjóðanda og söluverðið rennur óskipt til Velferðarsjóðs Suðurnesja. Magnea hvetur aðra listamenn til að styðja Velferðarsjóðinn.

Kaupið happdrættismiða Lionsklúbbs Njarðvíkur Nýr KIA Picanto í fyrstu verðlaun Dregið 23. desember

RÉTTA DEKKIÐ BREYTIR ÖLLU

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 11 - 1 7 1 2

M

g var nýbúin að uppfæra jólagjafalistann fyrir þessi jól og senda á f j öl sk y l du n a þegar ég heyrði Pálma Gunnarsson syngja í útvarpinu um alla þá sem geta ekki haldið gleði’ og friðarjól. Þetta lag nær til mín hvert einasta ár og fær mig til að hugsa um alla þá fátækt sem ríkir í heiminum og hvað það eru margir sem eiga ekki möguleika á að eiga gleðileg jól. Í ár er það öðruvísi. Fátæktin ríkir ekki bara í útlöndum, heldur má hana finna í auknum mæli hérlendis og þá sérstaklega í mínum heimabæ, Reykjanesbæ. Meðan ég er að hafa áhyggjur af því að láta mér detta í hug dauða hluti til að biðja um í jólagjöf sem mig langar í en vantar alls ekki, eru tæplega 1.000 fjölskyldur á Suðurnesjunum að hafa áhyggjur af því að fá ekkert að borða á jólunum. Þúsund fjölskyldur. Ætli þeim verði veitt hangikjöt í jólamatinn? Fá allir í fjölskyldunni nóg af kartöflum með kjöt-

JÓLALEIKURINN

ER BYRJAÐUR

Sími 420 5000


35

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011

JÓLA HVAÐ? Bragi Einarsson

Góða bók

E

ins og endranær var líf og fjör á uppskeruhátíð útgáfufyrirtækisins Geimsteins þessi jólin, en hátíðin hefur verið haldin fyrsta fimmtudaginn í desember svo lengi sem elstu menn muna. Á því var engin breyting þetta árið og tónlistarmenn á vegum útgáfunnar tróðu upp á skemmtistaðnum Ránni fyrir fjölda gesta sem skemmtu sér vel. Ljósmyndari Víkurfrétta smellti af nokkrum myndum af mannlífinu.

„Mér þykir gott að fá góða bók, ekki skáldsögu endilega, heldur einhverjar góðar handbækur, listir, fræðibækur og þessháttar,“ segir myndlistarmaðurinn og kennarinn Bragi Einarsson úr Garði sem svarar hér nokkrum skemmtilegum spurningum í aðdraganda jólanna. Fyrstu jólaminningarnar? Man ekki hvað ég var gamall en ég átti þá heima í húsi í Garðinum sem hét Akurgerði, tveggja herbergja hús með litlu anddyri og kompu. Þó að fjölskyldan væri ekki efnuð, var samt reynt að gera þetta allt eins hátíðlegt og hægt var. Ég hafði fengið leikfangariffil í jólagjöf og plastvörubíl frá Reykjalundi. Var þetta mikið notað og átti ég t.d. leikfangariffilinn lengi, lengi. Jólahefðir hjá þér? Skata á Þorlák, hangiket sett strax í pott þegar búið var að sjóða skötuna og börnin hafa svo alltaf skreytt jólatréð um kvöldið. Fór oft hér áður fyrr á Hafnargöturölt en nenni því ekki núna. Svo er alltaf lambakjöt á aðfangadag og hangiket á jóladag. Kalkúnn svo um áramótin. Ertu duglegur í eldhúsinu yfir hátíðirnar? Já, kjellinn sér bara um alla eldamennsku fyrir aðfangadag og gamlársdag. Þá er ég einráður í eldhúsinu og vil helst að enginn sé að þvælast fyrir mér. En svo eftir matinn þykir mér alltaf gott að ganga frá….matarborðinu og leyfa öðrum fjölskyldumeðlimum að sjá um uppvaskið. Svo erum við hjónin bara samtaka um eldamennsku aðra daga yfir hátíðirnar, jafnt sem aðra daga ársins. Uppáhalds jólamyndin? Christmas Vacation með Chevy Chase og svo er Miracle on 34th Street alltaf í uppáhaldi hjá mér og Christmas Carol eftir Dickens er alltaf toppurinn. Uppáhalds jólatónlistin? White Christmas með Bing Crosby í aðdraganda jóla, einnig Hvít jól og svo Sissel Kyrkjebö, Glade Jul, á Þorlák og aðfangadag. Þessir diskar klikka ekki. Hvar verslarðu jólagjafirnar? Aðallega þar sem þær eru ódýrastar en kaupi alltaf jólabókina fyrir frúna í Bókabúðinni í Keflavík, þó hún sé undir nafni Eymundsson í dag. En við reynum að dreifa þessu sem mest, stundum er búið að kaupa eitthvað í jólagjöf í september, en oftast er þetta nú afgreitt í desember, bæði í Reykjavík og hér á Suðurnesjum. Allt í matinn kaupum við þó hér heima.

Margt um manninn hjá Geimsteini

Gefurðu mikið af jólagjöfum? Ekkert svo rosalega, reynum frekar að hafa þær fáar en þá í veglegri kantinum. Kaupum stundum eitthvað sem allir í fjölskyldunni geta notið. Ertu vanafastur um jólin, eitthvað sem þú gerir alltaf? Já, þetta er allt í föstum skorðum, ekkert vesen, höldum okkur yfirleitt heimavið, förum stundum í bíó þegar einhverjar stórmyndir eru í boði. Svo fáum við okkur alltaf heitt súkkulaði á jóladagsmorgun og það er voða vinalegt þegar við erum að sötra súkkulaðið á náttfötunum með börnunum. Svo förum við alltaf í jólakaffi til vina okkar á annan í jólum. Besta jólagjöf sem þú hefur fengið? Besta jólagjöfin hverju sinni er að fá að vera í faðmi fjölskyldunnar. En það er svo með jólagjafir eins og börnin, maður á erfitt að gera upp á milli þeirra, þetta er aðallega hugurinn sem gildir, en yfirleitt þykir mér gaman að fá bækur tengdar listum og menningu.

FATNAÐUR FYRIR KONUR OG BÖRN Krossmóa 4 - Reykjanesbæ - Sími 424 6464

Hvað langar þig í jólagjöf? Ég er eiginlega ekki búinn að finna hana ennþá, það verður örugglega EKKI spjaldtölva, þó að einhver verslun sé að reyna að telja fólki trú um að hún sé jólagjöfin í ár. En mér þykir gott að fá góða bók, ekki skáldsögu endilega, heldur einhverjar góðar handbækur, listir, fræðibækur og þessháttar. Hvað er í matinn á aðfangadag? Lambaket að hætti húsbóndans með brúnuðum og sætum kartöflum, ásamt salati og tilheyrandi. Er einhver „game“? Eftirminnilegustu jólin? Þegar ég lá veikur á aðfangadag, gat hvorki etið né drukkið og missti af öllum herlegheitunum. Rankaði við mér á annan í jólum. Þó að þetta hafi ekki verið skemmtilegustu jólin, þá man ég alltaf eftir þessum jólum, því að ég hafði aldrei verið veikur um jól áður. Þetta hafa verið jólin 1993. Svo fór ég árið 1985 í jólatúr með Grundarfossi Eimskipafélags Íslands til Írlands, Skotlands og Englands. Fyrstu og einu jólin sem ég hef ekki verið heima hjá mér. Það var ekkert gaman!

Gleðileg jól Óskum Suðurnesjamönnum öllum

gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða.


36

FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011 • VÍKURFRÉTTIR

Ellert Grétarsson, náttúruljósmyndari:

Reykjanesskagi -náttúruundur á heimsvísu

Fallegur gatklettur yst á Reykjanesi, við svokallaðar Skemmur.

„Vorið 2006 fór ég að stunda gönguferðir um Reykjanesskagann með myndavél í hönd. Fram að því hafði ég haft þá sýn á skagann sem flestir þekkja út um hliðargluggann á akstri eftir Reykjanesbrautinni. Frá því sjónarhorni virðist landslagið ákaflega tilbreytingasnautt og lítið að sjá annað en endalausar hraunbreiður og lág móbergsfjöll. Ég átti svo sannarlega eftir að komast að raun um annað enda er það svo að maður fær allt aðra sýn á landið þegar maður skoðar það fótgangandi,“ segir Ellert Grétarsson, leiðsögumaður og náttúruljósmyndari. Meðfylgjandi ljósmyndir tók Ellert, sem fullyrðir að Reykjanesskaginn sé náttúruundur á heimsvísu. Hvað á hann við með því? „ Aðeins á einum öðrum stað í heiminum gengur úthafshryggur á land á mótum tveggja jarðskorpufleka með sýnilegum ummerkjum eldsumbrota liðinna árþúsunda. Hraunmyndanir, gígaraðir, sprungureinar, hverasvæði, hraunhellar og jarðminjar af öllum gerðum prýða einstaka eldfjallanáttúru skagans. Og þetta er allt hér í hlaðvarpanum, sem felur í sér ýmis tækifæri,“ svarar Ellert. Ellert segir nýjan Suðurstrandarveg eflaust eiga eftir að kalla á aukna umferð um helstu náttúrudjásn Reykjanesskagans sem hann segir Reykjanesfólkvang og Krýsuvík vera. - sjá framhald í næstu opnu...


VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011

37

Arnarvatn er forn eldgígur á Sveifluhálsi en þar er að finna stórbrotna náttúru.

Í Sogum við Trölladyngju er að finna afar litríkt og fallegt gil sem jarðhitinn hefur sett svip á.


38

Ljósmyndir: Ellert Grétarsson,www. elg.is FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011 • VÍKURFRÉTTIR

Reykjanesskagi -náttúruundur á heimsvísu

Í Katlahrauni, austan við Grindavík, er að finna eina stórbrotnustu hraunmyndun Reykjanesskagans. „Í þessu felast tækifæri fyrir ferðaþjónustuna og ekki síður almenning að njóta betur þess sem svæðið hefur upp á að bjóða til náttúruskoðunar og útivistar. Þarna er að finna margar spennandi gönguleiðir og áhugaverð náttúrusvæði. Þá eru ekki síður merkilegar þær sögulegu minjar sem svæðið hefur að geyma,“ segir Ellert sem fyrir nokkru gerði fjóra stutta og áhugaverða fræðsluþætti um gönguleiðir á Reykjanesskaga. Þættina er hægt að skoða á vef Víkurfrétta, vf.is. Þær eru orðnar æði margar gönguferðirnar sem Ellert hefur farið um Reykjanesskagann síðan vorið 2006. Hann segist eiga eftir að fara margar í viðbót enda sé Reykjanesskaginn sannkölluð útivistarparadís sem komi sífellt á óvart.

Brimið á Reykjanesi heillar marga.

Gönguhópur á ferð í hrikalegu landslagi Sveifluhálsins. Hálendislandslagið þar dregur að margan göngugarpinn.

Lambafellsklofi er feiknamikil gjá í Lambafelli, austan við Trölladyngju. Fellið hefur hreinlega klofnað í tvennt og hægt er að ganga í gegnum gjána.

Kvöld við Austurengjahver í Krýsuvík. Háhitasvæðin á Reykjanesskaga eru uppspretta óþrjótandi myndefnis.


39

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011

JÓLA HVAÐ? Jóna Kristín Birgisdóttir

J

óna Kristín Birgisdóttir er 19 ára Keflavíkurmær sem er að útskrifast af náttúrufræðibraut FS núna um jólin. Fyrstu jólaminningarnar? Ég hef horft á Jólaósk Önnu Bellu hver einustu jól frá því ég man eftir mér.

Biðlað til allra sem eru aflögufærir á Suðurnesjum

A

Jólahefðir hjá þér? Aðfangadagur hefur alltaf verið eins hjá mér svo ég muni. Ég horfi á jólateiknimyndir með litlu systur svo fer öll fjölskyldan fyrir utan mömmu í möndlugraut til ömmu og afa, förum svo upp í kirkjugarð með kerti á leiðið hjá ömmu Jónu. Mætum svo heim og þar er mamma búin að undirbúa allt og við gerum okkur til og borðum og opnum svo pakkana saman, við systkinin opnum alltaf pakkann frá foreldrunum síðast því það er mesta spennan.

Ég gef 14 jólagjafir þessi jólin. Ertu vanaföst um jólin, eitthvað sem þú gerir alltaf? Já algjörlega, jólin eru alltaf í svipuðum dúr hjá mér og ég held ég vilji bara alltaf hafa þau þannig. Mamma mun því eflaust sitja uppi með mig á hverjum aðfangadegi.

Ertu dugleg í eldhúsinu yfir hátíðirnar? Nei ég get ekki sagt það, mamma sér alfarið um matinn en ég reyndar baka alltaf nokkrar sortir af smákökum fyrir jólin.

Besta jólagjöf sem þú hefur fengið? Barbie dúkkuhús.

Jólamyndin? Home Alone 1.

Eftirminnilegustu jólin? Þegar ég fór að gráta yfir að hafa fengið svo lítinn pakka frá pabba, það var mjög erfið lífsreynsla að sjá þennan litla pakka frá honum. Hann hafði pakkað inn tannburstaboxi sem í var miði sem á stóð: kíktu inn í bílskúr, og þar var ný borðtölva. (Stundum að spara frekjuna)

Jólatónlistin? Mér finnst lagið Þegar Jólin koma með Á Móti Sól alltaf jafn fallegt. Hvar verslarðu jólagjafirnar? Það er mjög misjafnt, í ár keypti ég þær í Bandaríkjunum og í Smáralind. Gefurðu mikið af jólagjöfum?

Hvað er í matinn á aðfangadag? Hamborgarhryggur.

Hvað langar þig í jólagjöf? Timberland skó.

nna Jónsdóttir verkefnastjóri Fjölskylduhjálpar Íslands á Suðurnesjum biðlar til allra sem eru aflögufærir að hugsa til fjölskyldna sem minna mega sín. Okkur vantar tilfinnanlega hreinlætisvörur, tannbursta, tannkrem, sápur, sjampó, dömubindi og ýmislegt fleyra sem fólk hefur ekki efni á. Og ekki megum við gleyma eldri borgurum sem til okkar koma og hafa lítið á milli handanna. Það kom til okkar maður á miðjum aldri sem hefur lítið á milli handanna. Hann fékk hjá okkur peysu og í næstu úthlutun sýndi hann okkur hvernig hann hafði útbúið sér sokka úr peysunni. Ég skora á alla sem geta...Ung hjón komu til okkar fyrir nokkru og gáfu matvöru. Hjónin sem eiga Tjarnagrill gáfu 100 máltíðir. Hvítasunnukirkjan í Keflavík gaf peningagjöf. Einnig langar mig að koma á framfæri þakklæti til Pálma og Adams sem eiga Center Keflavík. Þeir hafa verið einstaklega liðlegir við okkur og hafa lagt til húsnæði endurgjaldslaust þegar á hefur þurft að halda. Höfum kærleikan ávallt í fyrirrúmi og munum að margt smátt gerir eitt stórt. Að lokum vil ég nefna að í horninu við Nettó er hægt að skilja eftir pakka sem úthlutað verður til barnafjölskyldna sem til okkar leita fyrir jólin. Anna Jónsdóttir, verkefnastjóri Fjölskylduhjálpar Íslands á Suðurnesjum

ZEDRA

Verslunarkjarnanum Fitjum Reykjanesbæ

Jólakjólar í miklu úrvali

Einnig jólagjöfin hennar

Engar raðir allir velkomnir Jólakveðja frá X Zedra Sími 568-8585

Frá og með 15. desember verða flestar verslanir með opið til kl. 22:00

VERSLUM HEIMA! -HAGUR Í HEIMABYGGÐ

JÓLASVEINAR SPRELLA UM BÆINN 17., 18., 21. og 22. des. kl. 15:00 - 17:00 og á Þorláksmessu 23. des. kl. 15:00 17:00 og kl.20:00 - 23:00.

Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagurinn Aðfangadagur

15.des. 16. des. 17. des. 18. des. 19. des. 20. des. 21. des. 22. des. 23. des. 24. des.

Opið til kl 22:00 Opið til kl. 22:00 Opið til kl. 22:00 Opið frá kl. 13:00 - 22:00 Opið til kl. 22:00 Opið til kl. 22:00 Opið til kl. 22:00 Opið til kl. 22:00 Opið til kl. 23:00 Opið til kl. 9:00 - 12:00

Stærstu styrktaraðilar jóladaga eru:


40

FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011 • VÍKURFRÉTTIR

JÓLA HVAÐ?

Þeim finnst æðislegt hvernig Íslendingar nota jólaseríur til þess að skapa notalegt umhverfi á myrkum dögum. Bæði voru þau þó verulega undrandi þegar þau keyrðu framhjá kirkjugarðinum í Keflavík.

Tinna Kristjánsdóttir

Hörkudugleg á aðfangadag Fyrstu jólaminningarnar? Ein af mínum fyrstu jólaminningum er þegar einn jólasveinn sem var að koma með eitthvað gott í skóinn fyrir okkur systkinin varð fyrir því óhappi að gat kom á pokann hans og hann skildi eftir sig mikla sælgætisslóð út um allt hús og fyrir utan gluggann hjá okkur, þið getið ímyndað ykkur gleðina þegar við vöknuðum. Jólahefðir hjá þér? Ég ólst upp við það að það mátti ekki kveikja á jólatrénu fyrr en jólaklukkurnar fóru að hljóma í útvarpinu á slaginu 6 á aðfangadag og ég held fast í þá hefð. Það er eitthvað svo mikill sjarmur við þetta. Ertu dugleg í eldhúsinu yfir hátíðirnar? Ég er hörkudugleg á aðfangadag. Jólamyndin? Það er Grinch og Polar Express. Jólatónlistin? Ég elska jóladiskinn með Borgardætrum og Frostrósirnar, þær klikka aldrei. Hvar verslarðu jólagjafirnar? Ég versla aðallega jólagjafirnar í ár á vefverslunum og svo voru nokkar keyptar erlendis. Gefurðu mikið af jólagjöfum? Já, ég kem úr mjög stórri fjölskyldu þannig að það þarf að versla svolítið af gjöfum, held að þetta séu 18 gjafir. Ertu vanaföst um jólin, eitthvað sem þú gerir alltaf? Nei ég er nú ekkert vanaföst endilega en það er alltaf sama rútínan sem fer í gang á aðfangadag. Besta jólagjöf sem þú hefur fengið? Besta jólagjöfin sem ég hef fengið er frá Kristjáni syni mínum. Hann gaf okkur handafarið sitt sem hann bjó til í leikskólanum. Hvað er í matinn á aðfangadag? Hamborgarhryggur! Hann klikkar aldrei. Eftirminnilegustu jólin? Það eru fyrstu jólin sem ég hélt með manninum mínum og syni. Bestu jól í heimi. Hvað langar þig í jólagjöf? Ég þrái ekkert heitar en að fá nýja úlpu.

Viðtal og mynd: Valgerður Björk Pálsdóttir

Öðruvísi jól - Portúgal og Pólland

„Fengum menningarsjokk þegar við sáum öll jólaljósin í kirkjugarðinum hér í bæ“ Á

Ásbrú er fjölbreytt samfélag þar sem fólk af ólíkum uppruna býr. Í einni af rúmgóðu íbúðunum býr par frá Portúgal og Póllandi og líkar vel, þau segja það notalegt að búa í kyrrðinni en það mætti samt vera meira líf á gamla vellinum að þeirra sögn. Hins vegar er öll aðstaða fín og stutt að fara til þess að nýta sér þjónustu í Reykjanesbæ en einnig kíkja þau af og til í höfuðborgina. Tomas Miklis kemur frá borginni Katowice í Póllandi og hefur búið á Íslandi í eitt ár en hann bjó einnig hér á landi árið 2008 þar sem hann nam meistaranám við Orkuskólann á Akureyri þar sem hann lærði um endurnýjanlega orkugjafa. Hann gegnir stöðu fagstjóra við Orku- og tækniskóla Keilis og kennir einnig nokkur námskeið samhliða því. „Ég tek þátt í að móta námið t.d. með því að skipuleggja hvernig námskeið eru byggð upp og yfirsé námskrána. Keilir hefur gott starfs- og námsumhverfi að mínu mati, það eru fullt af spennandi verkefnum sem við erum að byggja upp og mörg tækifæri. Námið er einstakt að því leyti að það er þverfaglegt og námið byggist á bóklegum hluta og verkefnavinnu sem byggir á raunverulegum atvinnutengdum verkefnum,“ segir Tomas. Aðspurður um dvölina á Íslandi segist Tomas líða vel á Íslandi þó að tungumálið sé erfitt. Landið segir hann vera gríðarlega fallegt og mikið hægt að gera í útiveru sem honum líkar vel við. Einnig gera kennararnir ýmislegt saman en þeir spila m.a. skvass í íþróttahúsinu á Ásbrú. Presturinn krítar á útidyrahurðirnar Jólin í Póllandi eru ákaflega trúarlegs eðlis en 90% þjóðarinnar eru kaþólikkar og eru pólsku jólahefðirnar eftir því. Í desember er siður að fá prestinn úr hverfiskirkjunni í heimsókn en þá mætir hann inn á heimili með möppu með upplýsingum um kirkjusókn heimilisfólksins og skoðar hvort fólk hafi verið duglegt að mæta í kirkju. Börnin sýna prestinum svo árangur sinn úr kristinfræði í skólanum og presturinn safnar saman peningum sem fjölskyldan hefur ráð á að gefa til kirkjunnar. Í lok heimsóknarinnar ritar presturinn svo með krít á útidyrahurðina stafina K, M, B sem tákna vitringana þrjá og er merki um að þetta hús sé búið að

heimsækja. Þann 6. desember er Sankti Nikulásardagurinn, sem haldinn er víðs vegar um Evrópu þar sem kaþólsk trú er ráðandi en þá fá börn gjafir frá jólasveininum. Tólf rétta máltíð en ekkert kjöt Á aðfangadagskvöldi er haldin mikil fjölskylduveisla, tólf rétta máltíð er snædd en allir réttirnr eru án kjöts. Maturinn samanstendur af hefðbundnum pólskum réttum sem eru alls kyns fiskréttir, grænmeti, súpa og fleiri pólskir réttir. Þessir tólf réttir tákna tólf postula Jesú Krists. „Undir jólaborðdúkinn setjum við strá sem á að tákna jötu Jesúbarnsins. Heima hjá mér leggjum við einnig á borð fyrir einn aukagest ef einhver svangur skyldi banka upp á. Móðir mín er svo dugleg að láta okkur fjölskylduna syngja saman jólalög en þá hækkar hún í græjunum og kallar á okkur að koma inn í stofu.“ Fjölskyldan sér ekki sjálf um jólamatseldina Sambýliskona Tómasar er Helena Venda en hún er portúgalskur markaðsfræðingur sem er tiltölulega nýkomin til landsins til þess að vera með manni sínum og er hún í atvinnuleit um þessar mundir. Helena kemur frá bænum Torres Vedras sem er skammt frá höfuðborginni Lissabon. Aðspurð um jólahefðir Portúgala segir Helena þær ekki vera eins sérstakar og hér á landi þegar blaðamaður segir parinu frá jólasveinunum þrettán sem gefa börnunum í skóinn. „Eins og víða borðar fjölskyldan saman þann 24. desember og borða allir Portúgalir þorsk sem er steiktur á mjög háum hita. Þorskurinn er settur í vatn þremur dögum fyrir jól og það þarf að skipta um vatn á þriggja tíma fresti. Hann er marineraður í ediki og ólífuolíu. Með þessu borðum

við soðið kál, soðið egg og kartöflur. Í eftirrétt er oftast djúpsteikt kaka sem svipar til íslensku kleinunnar eða Ris ala mande. Áður en fjölskyldan borðar saman fer fólk oftast með bænir og hugsar til þeirra sem eru heyrnarlausir. Ekki veit ég af hverju þetta er gert en gamla fólkið gerir þetta alltaf, “ segir Helena. Á jólunum er mjög algengt að fjölskyldur með fleiri en þrjú börn ráði til sín manneskju á aðfangadag sem sér um að elda matinn. Hún matreiðir fiskinn sem er hafður um kvöldið, allt meðlæti og einnig kalkúninn sem borðaður er á jóladag. Helena segir fjölskylduna og flesta Portúgali helst ekki vilja þurfa að elda á jóladag, en ekki eru borðaðir afgangar á jóladag eins og víða á íslenskum heimilum. Eftir jólamatinn situr fólk saman við arineldinn og bíður eftir að jólasveinninn komi en hann kíkir í heimsókn á miðnætti og gefur börnunum gjafir. Aldrei séð jafn mikinn snjó Helena er hrifin af snjónum á Íslandi en hún hefur aldrei séð slíkt magn af snjó áður. Yfirleitt er rigning yfir jólin í Portúgal og nokkurra stiga hiti. Það eina sem truflar hana er að keyra um í snjónum en hún segist vera alveg reynslulaus á því sviði. Helena og Tomas eru á sama máli um að jólaskreytingar Íslendinga séu eitthvað sem þau hafi aldrei séð áður í sama magni en þau hafa búið í fleiri löndum en heimalöndum sínum. Þeim finnst æðislegt hvernig Íslendingar nota jólaseríur til þess að skapa notalegt umhverfi á myrkum dögum. Bæði voru þau þó verulega undrandi þegar þau keyrðu framhjá kirkjugarðinum í Keflavík. „Ég fékk menningarsjokk! Í kaþólsku samfélögunum sem við erum vön væri þetta mjög umdeilt, að skreyta leiði og eflaust litið hornauga,“ segir parið að lokum.


41

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011

Jólagjöf sem hentar öllum Þegar þú notar Gjafakort Landsbankans til jólagjafa verður jólagjöfin í ár einfalt mál. Þú ákveður upphæðina og sá sem þiggur velur gjöfina. Þú færð gjafakortið í næsta útibúi.

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000


42

FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011 • VÍKURFRÉTTIR

Virkjun er hugsuð sem „virknimiðstöð“ með hag þeirra sem ekki eru á vinnumarkaði að leiðarljósi og áherslu á atvinnuleitendur. Allir eru hins vegar velkomnir í Virkjun alla virka daga milli klukkan 08:00 til 16:00 hvort sem þeir eru atvinnuleitendur, atvinnulausir, bótaþegar og heldra fólk. Aðsókn að Virkjun hefur farið stig vaxandi og lítur út fyrir að heimsóknir í Virkjun verði tæplega 15.000 í ár. Þróunin í Virkjun er sú að starfsemin er að stórum hluta drifin áfram af sjálfboðaliðum sem leiðbeina á námskeiðum og halda utan um hópastarfsemi. Það eru að jafnaði 30 sjálfboðaliðar að störfum á viku og 6 hópar og námskeið að jafnaði á dag. Hér kynnumst við Kristínu Sveinsdóttur sem er einn af fjömörgum sjálfboðaliðum í Virkjun. Fleiri viðtöl við fólkið í Virkjun í næstu blöðum Víkurfrétta.

Var orðin uppgefin á því að sækja um vinnu

Kennir byrjendum að sníða og sauma K

ristín Sveinsdóttir kom fyrst í Virkjun á Virkjunardaginn sem haldinn var sl. vor. Kristín starfaði áður í 9 ár hjá Rekstrarvörum en þegar fyrirtækið flutti starfsemi sína til höfuðborgarinnar hafnaði hún starfi þar. „Mér leist ekkert á það að keyra Reykjanesbrautina, þá var ekki búið að tvöfalda hana og fór ég því að vinna á Hæfingastöð svæðisskrifstofu fatlaðra á Reykjanesi og starfaði þar í tvö ár.“ Þegar Virkjun lokaði um sumarið hafði Kristín nóg að gera við garðvinnu og annað sem viðkemur heimilinu. „Þegar sumarið var búið ætlaði ég aldrei að koma mér af stað aftur. Ég var orðin uppgefin á því að sækja um vinnu og fá aldrei svör. En þá heyrði ég af því að það ætti að halda myndlistarnámskeið svo ég dreif mig af stað. Svo var ég svo heppin að frétta af hópi sem ætlaði á námskeiðið Aftur í nám sem sérstaklega var ætlað lesblindum. Það var mjög skemmtilegt og gaman að vera í því. Svo hélt ég áfram að koma hingað og var tilbúin að vinna sjálfboðavinnu eins og þurfti.“ Það leið ekki á löngu þar til Gunnar í Virkjun bað Kristínu um að taka að sér sníðanámskeið í forföllum kennara. „Leiðbeinandinn hætti í október, ég tók við og spurði konurnar hvort þær vildu ekki læra að sauma líka. Mér fannst vanta áframhald fyrir byrjendur og vildi hjálpa þeim af stað í að sauma. Nú erum við með tvær saumavélar og svo er ég með overlock vélina mína hérna líka“. Kristín hefur sjálf sótt ýmiss námskeið í Virkjun s.s. námskeið í sjálfstrausti og sigurvissu sem var að hennar sögn alveg frábært og eins hefur hún sótt námskeið í teikningu og málun. „Ég sæki námskeið fjórum sinnum í viku og er svo að kenna á milli. Eitt skemmtilegt verkefni hjá okkur núna í saumunum eru húfur sem við ætlum að sauma fyrir mæðravernd úr efni sem við fengum gef-

Jólasýning Fimleikadeildar Keflavíkur var glæsileg

H

in árlega jólasýning Fimleikadeildar Keflavíkur fór fram um liðna helgi með miklum glæsibrag eins og endranær. Íþróttahúsið við Sunnubraut var þéttsetið þegar unga fimleikfólkið sýndi listir sínar og mikil stemning myndaðist í húsinu. Sýning þessi verður stærri og glæsilegri með hverju árinur. Fleiri myndir frá sýningunni má finna á ljósmyndavef vf.is

ins. Þannig að hér vantar ekki verkefni, ég hef haft nóg að gera enda reyni ég að grípa í það sem liggur fyrir. Ég er til dæmis í bingónefnd og við ætlum að halda bingó hér. Við erum núna að safna jólagjöfum fyrir börn sem afhentar verða á litlu jólunum hjá okkur. Svo sest maður oft hér í kaffistofuna og tekur í prjóna, fær sér kaffi og spallar við fólkið. Hvað hefur Virkjun gert fyrir þig? Virkjun dreif mig út úr húsi, hér er góður félagsskapur og þetta er eins og ein stór fjölskylda. Ef maður er mikið heima verður maður leiður og það veldur þunglyndi. En ef maður fer út og nýtir sér félagsskapurinn er maður fullur af orku – og miklu duglegri þegar maður kemur svo heim til sín. Mér finnst líka mikilvægt að láta gott af mér leiða – það er ekki síður ástæðan fyrir því að ég kem hingað í Virkjun. Kristín ætlar að sækja Virkjun af fullum krafti þar til hún fær vinnu. En þá ætlar hún að koma þangað eftir vinnu og halda áfram að taka þátt í starfinu.

Óskum Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári


43

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011

SKÖTUHLAÐBORÐ Á NESVÖLLUM 23. DESEMBER FRÁ KL. 12:00 - 14:30

Forréttir

Aðalréttir

Reyktur silungur með piparrótarsósu

Skötustappa

Lauksmjör

Grafinn silungur með sinnepssósu

Siginn fiskur

Hrásalat

Plokkfiskur

Sjávarréttasalat

Laufabrauð

Saltfiskur

Heitreyktur lax með kornasinnepshjúp

Rúgbrauð

Hangikjöt með uppstúf

Kartöflusalat

Síldarsalöt 3 teg

Eftirréttur

Kæst skata og tindabykkja

Ris Almande

Meðlæti Hnoðmör

Hamsatólg

Grænar baunir

Villibráðarpate

Rauðkál

Verð kr. 3.500,-

og fl.

Pantið í síma 421 4797 Allir velkomnir

Kveðja, Ásbjörn Pálsson

Grænásbraut 619. 230 Reykjanesbæ, veislur@simnet.is, Sími: 4214797, 8613376

Kræsingar & kostakjör… …um jólin

„1989 – UPPHAFIÐ AÐ

STÓRVELDINU“

Mynd um fyrsta Íslands

meistaratitil Keflavíkur

karla í körfubolta.

Heimildarmynd eftir: Garð

ar Örn Arnarson

Heimildarmynd eftir Garðar Örn Arnarson útgáfudagur er föstudagurinn16.desember. Þessi frábæri dvd diskur verður eingöngu til sölu í nettó reykjanesbæ.

ÚtGefAndi

Gleðilega hátíð

2011

Jólalukka

RSLANA

VE RÉTTA OG

VÍKURF ALEIKUR SKAFMIÐ JUM ES Á SUÐURN

Ásdís Ragna

grasalæknir s: 899-8069.

Jólalukkan 5000 vinningar

Verslum heima!


44

FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011 • VÍKURFRÉTTIR

Jólaverslun

á Suðurnesjum

›› Eymundsson

Þ

að hefur verið brjálað að gera alveg frá því í lok síðustu viku og fólk er að kaupa mikið af föndri og slíku fyrir jólin,“ segir Erna Björk starfsmaður Eymundsson. Hún segir að fólk sé að kaupa mikið af bókum og þar sé mest verið að kaupa nýjustu bækur Arnalds Indriðasonar og Yrsu Sigurðardóttur, enda séu það gríðarlega vinsælir höfundar. Annars séu íslensku bækurnar vinsælar og matreiðslubækurnar mjög mikið keyptar. Þar er villibráðarbókin mjög vinsæl, sem og bókin Jólamatur Nönnu. Annars er ekki mikið sem er að koma henni á óvart.

›› Skóbúðin

›› Sportbúð Óskars

R

Ó

skar í Sportbúðinni sagði að traffíkin væri aðeins að byrja núna þegar blaðamaður kíkti við í verslun hans við Hafnargötu. Hann sagði að það hefði verið rólegt framan af mánuðinum og nú væri að færast líf í þetta. „Þetta byrjaði fyrr í fyrra og jólaverslunin virðist ætla að vera seinna á ferðinni nú í ár. Það verður sennilega mikil traffík um helgina.“ Það eru veiðivörurnar frá Óskari sem eru vinsælar í jólapakkana og svo er það þessi varningur sem tengist enska boltanum sem er alltaf vinsæll að sögn Óskars.

›› Lyf og Heilsa

Á

sgeir Ásgeirsson hjá Lyfjum og Heilsu segir að fólk komi mikið á síðustu metrunum í búðina hjá sér en alltaf sé þó einhver reytingur. Vinsælastir hafa verið þessir gjafakassar þar sem má kaupa ilm og ýmsa aukahluti saman í öskju. Hann segir að þetta sé erfitt hérna á svæðinu um þessar mundir og að allir finni eflaust fyrir því. „Það hefur oft verið alveg fullt hjá okkur alveg fram að lokun á Þorláksmessu og aðfangadag, þá er alveg brjálað að gera hjá okkur,“ sagði Ásgeir að lokum.

›› Draumaland

N ›› KÓDA

Þ

etta fer hægt af stað,“ segir Hildur Kristjánsdóttir í versluninni Kóda en þó var nóg um að vera þegar blaðamaður stökk þar inn. Hún sagði þetta ósköp svipað og í fyrra. „Við kvörtum ekkert þó að allir séu farnir að kíkja til útlanda aftur. Við eigum tryggan og góðan hóp viðskiptavina sem kemur alltaf til okkar.“ Síðasta sending af vörum var að detta í hús þegar blaðamann bar að garði og sagði Hildur að mikið af nýjum vörum væru að koma inn í verslunina. „Það er að koma fullt af jólakjólum sem eru alltaf sívinsælir. Það er einnig mikið af skinni og feldum í tísku núna, skinn og blúndur,“ sagði Hildur og bætti því við að karlarnir væru alltaf á síðasta snúning fyrir jól að kaupa eitthvað handa konunni.

anna í Draumalandi segir að svo virðist vera að jólainnkaupin séu að komast á skrið. Sjaldan hafi þetta verið svona seint á ferðinni að hennar mati en þó man hún eftir að þetta hafi gerst áður, enda hefur hún verið lengi í bransanum. Hún segir að fólk sé duglegt að versla nytjavörur og hefur hún vinninginn í ár að sögn Nönnu. Rúmfötin eru vinsæl en Nanna segir að náttsloppar með flosáferð séu vinsælastir í jólapakkann hjá bæði körlum og konum þetta árið. Svo eru afanáttfötin svokölluðu sívinsæl fyrir bæði kynin.

ósmary Lilja Ríkharðsdóttir hjá Skóbúðinni finnst jólaverslunin fara full seint af stað en þó sé þetta örlítið að aukast. „Mér fannst meira að gera á þessum tíma í fyrra. Maður heyrir talað um að önnnur hver manneskja sé í Bandaríkjunum að versla. Þó eru alltaf margir sem vilja versla í heimabyggð. Ég bind miklar vonir við næstu viku, þá fer þetta af stað. Hún mælir með lituðum skóm fyrir dömurnar í jólapakkann, jafnvel þrílituðum sem séu afar vinsælir um þessar mundir. Svo eru reimaðir ökklaskór vinsælir og einnig eru skór með breiðum hæl inni í dag. Fyrir herra eru támjóu skórnir að koma sterkir inn aftur. Annars sé nánast allt í boði og hún hvetur heimamenn til að versla í heimabyggð. „Ég hef oft lent í því að fólk komi hingað til mín og segist vera hissa á því að við eigum þetta eða hitt til, það hefur oft verið búið að leita að einhverju í bænum sem var svo bara til hérna hjá okkur, og oftar en ekki ódýrara.“ Gleðilega hátíð

2011

Jólalukka

NA

VERSLA RÉTTA OG

URF EIKUR VÍK SKAFMIÐAL UM ESJ Á SUÐURN

Jólalukkan 5000 vinningar Verslum heima!

›› Monroe

Þ ›› Orginal

S

tarfstúlkurnar Lilja María og Rúna María í Orginal Hafnargötu 29 segja að það sé búið að vera fín sala undanfarið og fullt af fólki hafi verið að koma og versla jólagjafir. „Það byrjaði aðeins í nóvember og fólk kom þá bæði til þess að kaupa gjafir og föt fyrir jólin.“ Þær segja kjólana vinsæla sem og herrafötin, enda sé þetta nánast eina búðin sem selji föt fyrir stráka hér á Suðurnesjum. Hjá strákunum eru bolir með v-hálsmáli vinsælir og líka gollur og gallabuxur. Úlpur frá North Rock séu líka afar vinsælar. Von er á nýjum vörum í dag og þar búast stúlkurnar við einhverju flottu og fersku.

ALLT

45 K

G

etta fer frekar rólega af stað,“ segir Unnur Ásta Kristinsdóttir versluninni Monroe en hún er að hefja sín fyrstu jól í verslunarrekstri frá því fyrir rúmum áratug síðan. Henni finnst opnunartíminn orðinn dálítið langur þannig að fólk er að gefa sér meiri tíma í að versla. „Ég myndi halda að þetta væri farið að glæðast strax í næstu viku,“ segir Unnur. Hjá henni er allt mögulegt búið að vera vinsælt í jólapakkann en hún segir að í versluninni sé mikið úrval fyrir alla og í boði séu m.a. stærðir fyrir stærri konur. Við reynum að þjónusta alla. „Annars eru konur dálítið að sækjast eftir einhverju rauðu fyrir jólin og fínum kjólum. Karlarnir eru aðeins byrjaðir að koma að kaupa fyrir konuna og þeir virðast alveg vita hvað þær vilja.“ Unnur vildi koma því á framfæri að oft væru vörur hérna á svæðinu ódýrari en samskonar vörur í Smáralind eða Kringlunni, hún hefði tekið eftir því og oft væri það mesti misskilningur hjá fólki að hér væri dýrara að versla.

750

KR.

OG EIMSKIP F FLYTJANDI KEMUR KE E EMUR JÓLAPÖKKUNUM SKILA JÓLAPÖKKUN NUM TIL SKIL

| w w w.fly tjandi.is | sími 421 7788 |

›› EPLIÐ

J

óhann Guðmundsson hjá Eplinu í Krossmóa segir að þetta hafi gengið þokkalega og sé ósköp svipað og undanfarin ár. Umferðin hefur verið stöðug allan mánuðinn að mati Guðmundar og fer sífellt vaxandi. Hann segir að mikið sé verslað af barnafötum hjá honum. Ömmurnar og afarnir séu dugleg að versla hjá honum og hann er mjög sáttur við hvernig gangi. „Ef maður er raunsær þá er þetta bara að standast væntingar okkar. Maður finnur það samt að fólk veltir því fyrir sér hvað hlutirnir kosti,“ sagði Jóhann að lokum.


45

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011

›› Georg V. Hannah

V

erslunin fer svipað af stað og undanfarin tvö ár. Ennþá er það svipað og áður, jafnvel að þetta sé farið að aukast aftur“ segir úrsmiðurinn Georg V. Hannah við Hafnargötu. Hann segir að það sem fari helst í jólapakkana þetta árið séu úr og skartgripir. Einnig eru handunnir og sérsmíðaðir skartgripir úr gulli og silfri smíðaðir af Eggerti Hannah gullsmið sívinsælir. Svo eru það síðar festar sem eru vinsælar eins og sjá má á myndinni hér að ofan. „Úrin eru svo sívinsæl og hjá dömunum eru það steinsettu úrin og hjá herrunum eru það mest stálúrin, svo erum við að selja mikið af svissneskum úrum sem eru mjög vönduð. Það sem fer mikið í jólapakkann eru síðar silfurkeðjur hjá konunum. Hjá krökkunum eru það nafnahálsmenin sem eru gríðarlega vinsæl og einnig úr og armbönd. Annars erum við með alla flóruna og alla verðflokka í boði,“ segir hann að lokum.

›› Galleri

G

uðrún Reynisdóttir hjá Galleri Keflavík segir að jólaverslunin sé á svipuðum tíma og oft áður, þetta byrji aldrei fyrr en síðustu dagana. „Síðustu 9 dagana er opið lengur en stemningin byrjar svona rétt fyrir jólin. Jólatraffíkin byrjar að fullu síðustu daga fyrir jól.“ Guðrún segir að kjólarnir séu alltaf vinsælir fyrir jólin og eins séu stuttbuxur vinsælar hjá ungu stelpunum. „Skórnir eru auðvitað sívinsælir, þá erum við að tala um fyllta hæla, breiða hæla og þeir sem eru með svona platform undir.“ Hún segir að sokkabuxur séu að koma sterkar inn í stað leggings sem hafi verið vinsælar undanfarið, þá séu stelpurnar að kaupa þær í öllum regnbogans litum og mynstrum. Stórir hringir og stórir eyrnalokkar eru rosalega vinsælir og styttri og þykkari hálsmen eru að komast í tísku. Guðrún segir að gjafabréfin séu vinsæl gjöf hjá foreldrum sem ekki viti nákvæmlega hvað börnin vilji og svo fari úlpur að seljast betur svona rétt fyrir jólin.

›› K-Sport

Þ

etta er bara frekar hefðbundið og svona í rólegri kantinum þessa stundina,“ segir Sigurður Björgvinsson í K-Sport við Hafnargötu. „Það er síðasta vikan fyrir jól sem þetta fer að gerast almennilega. Mér finnst fólk vera að spá og spekúlera í þessu ennþá.“ Sigurður segir að hann verði var við að utanbæjarfólk komi hingað síðustu dagana fyrir jól til þess að versla. Það sé fólk sem komi hingað ár eftir ár til að skoða jólabæinn. Sigurður býst við því að Nýju DC vörurnar verði vinsælar í jólapakkann og eins eru 66°Norður og ZO-ON alltaf vinsælar vörur. Vetrarvörurnar eru vinsælar um þessar mundir enda verið kalt í veðri. Þú getur ekki keypt þessar vetrarvörur í Boston,“ segir Sigurður og hlær við.

ORGINAL Keflavík


46

FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011 • VÍKURFRÉTTIR

útspark

Ómar Jóhannsson

KÆRI JÓLI Ómar Jóhannsson, markvörður og starfsmaður í Fríhöfninni sparkar pennanum fram á ritvöllinn. Það er ekki margt sem ég óska mér þessi jólin kæri Jólasveinn. Ég hef engan áhuga á iphone eða ipad eða i-hvað sem er eins og allir hinir. Ég er ekkert ofsalega mikið fyrir tölvur og tæknidót. Mér er einhverra hluta vegna alveg fyrirmunað að sjá hvers vegna ég verð að eignast svona. Ég fæ í besta falli hausverk af öllu þessu dóti og drasli og ef mér tekst að lokum að skilja hvernig þetta virkar þá er komið eitthvað flottara og betra á markaðinn og ég á strax að uppfæra mig yfir í það. Ég á alveg ágætis tölvu sem ég kann að kveikja og slökkva á takk fyrir. Ég hef nú fengið misjafnar gjafir frá þér í gegnum árin. Ætli ég hafi ekki verið um 10 ára þegar ég og bróðir minn fengum Nintendo leikjatölvu ásamt Super Mario Bros leik, þvílík snilld! Það var leikjatölva sem ég skildi. Þú ýttir á örvatakkann til að hreyfa Mario og svo A og B takkar til að hoppa og hlaupa hraðar. Það voru ekki fleiri takkar. En ég var líka á svipuðum aldri þegar ég fékk um það bil 50 sokkapör, ekki snilld. Jú, jú, ég átti sokka fyrir næstu 2 árin en mamma keypti hvort sem er sokka fyrir mig. Ef einhver sem les þetta er að spá í að gefa 10 ára strák sokka í jólagjöf, slepptu því, ég er nokkuð viss um að harðfiskur sé betri hugmynd. Ég hef verið ofsalega stilltur og góður strákur. Ég hef verið duglegur að taka til í herberginu mínu og setja í uppþvottavélina. Einu sinni tók ég meira að segja til og konan mín var ekki búin að biðja mig um það. Ég hef eiginlega ekkert röflað í dómurunum nema stundum, þeir eru líka alltaf á móti okkur. Röfla yfirleitt samt bara við pabba eftir leik, fæ útrás á honum. Svo skamma ég nánast aldrei varnarmennina mína, nema þegar við fáum á okkur mark. Þá er það líka alltaf þeim að kenna. Svo hef ég hlustað þolinmóður á allt bullið frá þjálfurunum mínum þó að ég viti náttúrulega alltaf betur en þeir. Þess á milli hef ég svo almennt verið góður og skemmtilegur við allt og alla, nema sumt og suma. Það eina sem mig langar í jólagjöf er einn lítill Íslandsmeistaratitill. Strákarnir í hinum liðunum eru alltaf að vinna svoleiðis. Þeir í körfunni hjá Keflavík eiga fullt. Mér finnst ég ekki vera að biðja um mikið Jóli. Ég hefði betur beðið þig um hjálp 2008, þá hefðum við pottþétt unnið. Mig dreymir hann á hverri nóttu síðan þá. Þetta myndi auðvitað ekki bara vera gjöf fyrir mig þó að ég vilji þetta mest fyrir mig. Fullt af fólki hefði alveg ofsalega gaman af einum titli. Þetta er það eina sem ég vil. Jú og kannski ást, frið og hamingju fyrir mig og mína en aðallega Íslandsmeistaratitil takk. Kær kveðja, þinn vinur í blíðu og stríðu Ómar

Verslum heima!

Jólalukkan

Gleðilega hátíð

2011

Jólalukka RFRÉTTA

EIKUR VÍKU SKAFMIÐAL ESJUM Á SUÐURN

NA

OG VERSLA

5000 vinningar

Sara Rún er 15 ára og í lykilhlutverki hjá Keflavík S

ara Rún Hinriksdóttir er enn nemandi í Holtaskóla en hún hefur þrátt fyrir það slegið í gegn með Keflvíkingum það sem af er ári. „Ég reyni alltaf að gera mitt besta og stefnan var nú bara að fá að spila eitthvað með meistaraflokki fyrir þetta tímabil,“ segir Sara Rún en fyrir tímabilið hafði hún ekkert æft með meistaraflokknum enda var hann gríðarlega sterkur í fyrra sem og oft áður. Nú verða hins vegar ákveðin kynslóðaskipti og ungir leikmenn hafa fengið tækifæri til að láta ljós sitt skína. Þeirra á meðal er Sara sem hefur skorað næstum 12 stig að meðaltali í leik á tímabilinu en hún hefur verið í byrjunarliðinu í flestöllum leikjunum. Hún er að leika rúmar 25 mínútur í leik en það er eitthvað sem hana grunaði ekki í lok síðasta sumars. „Ég hafði áhyggjur af því að vera ekki í liðinu fyrst, hef oft áhyggjur af því ennþá í rauninni. Ég bjóst engan veginn við því að fá möguleikann á byrjunarliðinu því að yngri leikmenn eru ekki vanir því að fá slík tækifæri. Falur ætlaði sér samt alltaf að gefa okkur ungu stelpunum tækifæri, enda mikil kynslóðaskipti í gangi.“ Sara er 15 ára stúlka sem leikur körfubolta með Meistaraflokki Keflavíkur í Iceland Express-deild kvenna. Henni gengur vel að sameina miklar æfingar og námið en hún segist þó vera heppin að því leyti að hún eigi auðvelt með að læra. Hún setur sér háleit markmið hvað varðar framtíðina Hún stefnir að því að verða læknir eða flugmaður og hana langar að spila erlendis. Ekki vanar því að tapa Þó svo að stökkið sé stórt í efstu deild fyrir 15 ára stúlku þá nýtur Sara þess að leika á meðal hinna bestu. „Mér finnst þetta alveg ógeðslega gaman, alveg geðveikt,“ en þá er Sara að tala um Keflavíkurliðið sem varð tvöfaldur meistari í fyrra. Þetta er erfiðara núna að hennar mati þar sem samkeppnin er mun meiri. „Þegar ég leik með mínum flokki þá erum við vanar að vera með töluverða yfirburði, að því leyti er þetta mun erfiðara því við erum ekki mjög vanar að tapa, þó það hafi nú ekki komið oft fyrir í vetur.“ Sara segist sífellt vera að læra af þessari auknu samkeppni og að hún sé sífellt að þroskast sem leikmaður. Þrátt fyrir ungan aldur hefur velgengni Söru vakið athygli körfuboltaáhugamanna en hún segist ekki kippa sér mikið upp við það. „Mamma segir mér að vera ekki að hugsa of mikið um það

Atvinna

Dvalarheimili Aldraðra Suðurnesjum D.S. Hjúkrunarheimilið Garðvangur Hjúkrunarfræðingar / sjúkraliði Okkur bráðvantar áhugasama hjúkrunarfræðinga til starfa við öldrunarhjúkrun á Hjúkrunarheimilinu Garðvangi Garði. Um er að ræða 2 stöður, hvora um sig 70-80 %. Almennt er unnið á tvískiptum vöktum, ásamt bakvöktum, um framtíðarstörf er að ræða. Einnig vantar okkur sem fyrst áhugasaman sjúkraliða í 70% stöðugildi við öldrunarhjúkrun. Um er að ræða vaktavinnu, með áframhaldandi starf í huga. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði, öllum umsóknum verður svarað. Laun samkvæmt kjarasamningum SFH við bæði aðildarfélögin. Fyrirspurnir og umsóknir ásamt ferilskrá og yfirliti um meðmælendur skulu berast til: Aðalheiðar Valgeirsdóttur framkvæmdastjóra hjúkrunar D.S. Garðbraut 85, 250 Garði, með tölvupósti á netfangið heida@ds.is, eða í síma 895-0740. Einnig m.t.t. fyrirspurna er bent á deildarstjóra Garðvangs, Þuríði Elísdóttur í síma 422-7400 eða með netpósti thura@ds.is

og ég eigi bara að einbeita mér að því að gera mitt besta,“ segir hún hógvær. Sara er fjölhæfur leikmaður en hún hefur þó nánast alltaf gegnt stöðu leikstjórnanda í yngri flokkum og yngri landsliðum Íslands. Hjá meistaraflokki hefur hún þó aðallega verið úti á vængjunum í stöðu bakvarðar. Hún segist kunna vel við sig í hlutverki leikstjórnanda en hún geri sér fulla grein fyrir því að sú staða sé ábyrgðarfull og erfið og að hún sé hugsanlega ekki tilbúin að gegna þeirri stöðu hjá meistaraflokki. Söru finnst liðinu vera að ganga vel núna en í fyrstu hafi verið erfitt að spila saman þar sem mikið af ungum stelpum voru að stíga sín fyrstu skref og þær hafi ekki verið vanar að leika allar saman. Ingibjörg Jakobsdóttir, ein af sterk-

ari leikmönnum liðsins meiddist illa fyrr á tímabilinu og af þeim orsökum hefur Sara væntanlega fengið fleiri tækifæri. „Það er leiðinlegt að segja það en það gæti vel verið að ég hafi fengið tækifæri vegna þess,“ segir hún. Ungu stelpurnar eru margar að fá aukin tækifæri sem ekki voru í boði í fyrra, Sara segir það bara vera jákvætt og það sé ákaflega gaman. „Falur sagði við okkur ungu stelpurnar þegar við byrjuðum að æfa með meistaraflokki að við yrðum að stíga upp og gera okkar besta, og að við ættum ekkert að vera að gefa neitt eftir. Við værum leikmenn alveg eins og þær eldri.“ Sara hefur aldrei verið ófeimin við að sækja að körfunni og í yngri flokkum skoraði hún iðulega yfir 20 stig í leik. Hún segist stundum


47

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurinn 15. DESEMber 2011

Í STUTTU MÁLI Hver er eftirlætis körfuboltamaðurinn þinn? Michael Jordan Lið í NBA? Boston Celtics Áhugamál fyrir utan körfubolta? Fótbolti og hlaup Hver er fyndnust í mfl kvenna? Bríet Sif Hinriksdóttir, erum með nákvæmlega sama húmor. Hvað er það besta við það að eiga tvíburasystur? Ótrúlega nánar, styðjum hvor aðra í öllu sem við gerum. En það versta? Þegar fólk er að bera okkur saman og tekur okkur sem sömu manneskjunni

hika við að taka af skarið gegn eldri og reyndari leikmönnum, hún reynir að velja sín skot skynsamlega. Í vetur hefur hún skorað 11,6 stig að meðaltali í Iceland Express-deildinni, ekki amalegt fyrir stelpu sem lýkur grunnskóla næsta vor. Byrjaði í fimleikum Hún æfir með sínum jafnöldum en samt þarf hún stundum að halda aftur af sér svo að hún ofgeri sér ekki. Meistaraflokkurinn gangi svolítið fyrir þessa stundina en samt mætir hún á sínar æfingar eins og hún hefur gert síðan hún hóf að æfa körfubolta þegar hún var í 2. bekk. „Ég hef nánast alltaf æft tvisvar á dag og svo förum við stelpurnar að lyfta saman.“ Sara á tvíburasystur sem heitir Bríet Sif sem leikur líka með meistaraflokki Keflavíkur en þær hófu feril sinn sem íþróttamenn í fimleikum áður en körfuboltinn varð fyrir valinu. „Mamma sá fljótlega að fim-

leikar voru ekki íþrótt fyrir okkur systurnar og hún tók þá ákvörðun fljótlega að við færum í íþrótt þar sem væri meira um hörku, þá fórum við að æfa körfubolta,“ segir Sara og hlær. Þær systur hafa síðan verið hluti af mjög sterkum ´96 árgangi, ásamt Söndru Lind Þrastardóttur og fleirum, en þær hafa nánast ekki tapað leik í yngri flokkum. Sara segir þær allar vera bestu vinkonur og að þær hafi stutt hvora aðra í körfunni í gegnum tíðina. Lemjum hvor aðra og förum í fýlu Það hefur alltaf verið samkeppni á milli þeirra tvíburasystra eins og oft vill verða með systkini. „Við erum ekki látnar leika gegn hvor annarri þegar við förum einn á einn á æfingum. Við lemjum bara hvor aðra og förum í fýlu, þannig hefur það alltaf verið. Okkur finnst það báðum leiðinlegt að hún fái ekki að spila jafn mik-

ið og ég, en þannig er það núna og við styðjum bara hvor aðra, við erum samt ekkert mikið að ræða um þessa hluti,“ segir Sara. Sara segist líta upp til þeirra leikmanna sem eru í Keflavíkurliðinu en hún hafi hins vegar alltaf hrifist mikið af Helenu Sverrisdóttur sem nú leikur sem atvinnumaður í Slóvakíu. „Hún var mín fyrirmynd og mig langar að fara þá leið sem hún fór. Fyrst í háskóla í Bandaríkjunum og síðar sem atvinnumaður. Ég ætla mér að fara sömu leið, það er stefnan. Mig langar rosalega að fara út, það er bara spurning hvenær og hvort ég fái tækifæri til þess,“ sagði Sara Rún að lokum en ljóst er að framtíðin er björt þegar svona ungar og efnilegar stelpur eru tilbúnar að taka við keflinu hjá Keflavíkurliðinu sem hefur gríðarlega sterka sigurhefð. Viðtal: Eyþór Sæmundsson

Heldur 4. daga námskeið í knattspyrnu milli jóla og nýars í Reykjaneshöll. Þriðjudag 27. desember, miðvikudaginn 28. desember, fimmtudaginn 29. desember og föstudaginn 30. desember. Almennt námskeið fyrir 9 -12 ára (fæddir 2000, 2001, 2002, 2003) þar sem farið er í grunnþætti knattspyrnunnar. Tími frá kl. 13:00 - 13:55. Námskeið fyrir 13 - 16 ára þar sem aðaláherslan er varnar og sóknarleikur. Tími frá kl. 14:05 - 15:00.

Þátttökugjald kr. 6000,Nánari upplýsingar í síma 897 8384 Skráning fer fram á netfanginu boltaskoli@mitt.is Skráið nafn og kennitölu fyrir fimmtudaginn 22. des. Þegar búið er að skrá einstakling á námskeiðið verða sendar upplýsingar til baka með bankaupplýsingum. Þegar viðkomandi er búinn að borga gjaldið er hann skráður á námskeiðið.

Eftirlætis: Kvikmynd? Brides Maids er góð. Þáttur? Gossip girl Tónlistarmaður/hljómsveit? Ekkert sérstakt Býrðu yfir leyndum hæfileika? Ekki svo ég viti Eitthvað sem fólk veit ekki um þig? Mér finnst gaman að allri handavinnu. Fyrstu jólaminningarnar? Þegar ég var 6 ára, fyrsta og eina skiptið sem ég fékk kartöflu í skóinn, henti henni strax og þorði ekki að segja neinum frá því. Jólahefðir hjá þér? Fæ alltaf einn jólapakka fyrir jólamatinn. Jólamyndin? The Elf Jólatónlistin? Flest öll jólatónlist er skemmtileg Ertu vanaföst um jólin, eitthvað sem þú gerir alltaf? Vaki lengi og sef frameftir Besta jólagjöf sem þú hefur fengið? Bostonferð Hvað er í matinn á aðfangadag? Fylltar kalkúnabringur Eftirminnilegustu jólin? Ég er mikið jólabarn, get ekki gert upp á milli ára. Hvað langar þig í jólagjöf? Mjúka pakka


auglýsingasími víkurfrétta er 421 0001

Bifreiðaskoðun

vf.is

Opið frá kl. 8:00 - 17:00 Engar tímapantanir

Njarðarbraut 7

Fimmtudagurinn 15. desember 2011 • 49. tölublað • 32. árgangur

FIMMTUDAGS

VALS

Valur Ketilsson skrifar

Heyr mína bæn

Kræsingar & kostakjör… …um jólin

Það er ekki ofsögum sagt, að nágrannar okkar á norðanverðu Reykjanesi hafi tekið dýfu í drottins nafni. Kirkjukórarnir bæði í Sandgerði og Garði sungu sinn svanasöng og organistinn fék k rauða spjaldið í eftirrétt. Það verður erfitt að fá annað eins „einn fyrir tvo“ tilboð á organista. Ég segi hins vegar að ómar hins almáttuga séu aldrei of dýru verði keyptir. Trúi varla að þeim hafi orðið á í messunni. Prestur með vinnukonugrip dugar varla boðskapnum. Við erum svo blessunarlega lánsöm hér í Reykjanesbæ að hafa á að skipa afburða og áhugasömu söngfólki, sem glæðir orgelhljómana nýju lífi. Organistinn í Keflavíkurkirkju er Guðs gjöf og gefur prestunum ekkert eftir. Án efa ástæða þess að hér blómstrar sönglistin sem aldrei fyrr. Þurfum þó að taka höndum saman og leggja þeim lið við orgelsjóðinn í tilefni aldarafmælis kirkjunnar innan tíðar. Skelli þúsund kalli á mánuði í greiðsluþjónustu og bið þúsund aðra þenkjandi að gera hið sama. Komumst langt á þremur árum með því móti.

ÚTKALL – OFVIÐRI Í LJÓSUFJÖLLUM Í þessari nýju og spennandi Útkallsbók er fjallað um flugslysið í Ljósufjöllum árið 1986. Björgunarstörf í ofviðri, 10 klukkustunda bið þeirra sem komust af og sérstakt hugboð unnustu flugmannsins. Einnig er sagt frá heimsmetsstökki tíu manna fallhlífarhóps sem barðist uppá líf og dauða við Grímsey. Hraði, spenna og tilfinningar einkenna metsölubækur Óttars Sveinssonar. Útkall - ofviðri í ljósufjöllum

3.569kr

ÁST, HEILSA OG UPPELDI STJÖRNUMERKJANNA

Gunnlaugur Guðmundsson

Hér fjallar Gunnlaugur stjörnuspekingur á spennandi hátt um ástina, heilsuna og uppeldið. Ástin. Hvernig eiga stjörnumerkin saman – maður og kona – foreldrar og börn? Fjallað er um sjörnumerkin tólf og innbyrðis samskipti þeirra. Heilsan. Hvaða tengsl eru milli stjörnumerkjanna og heilsufars? Uppeldið: Hvaða persónuleika hefur barnið þitt að geyma? Viltu góð ráð í sambandi við uppeldi?

Ást, heilsa og uppeldi stjörnumerkjanna

4.284kr

Talandi um kirkjur, þá er Kirkjuvogskirkja í Höfnum mitt uppáhald og laðar mig alltaf að sér enda kostaði hún Wilhjálm Chr. Hákonarson heil 300 kýrverð í byggingu. Ásýndin hefur lagast til muna að undanförnu þó ýmislegt megi enn bæta á 150 ára afmæli hennar. Tók að mér að mála ytra byrðið fyrir nokkrum árum með velvöldum Hafnamönnum og viðurkenni fúslega að við höfum skrópað síðastliðin sumur með penslana. Lofa bót og betrun næsta sumar. Á Hvalsnesi í Sandgerði stendur einnig ægifögur og reisuleg kirkja sem dannebrogsmaðurinn MiðKetill Ketilsson, stórbóndi í Kotvogi og þáverandi eigandi Hvalsnestorfunnar kostaði, enda vildi hann ekki minni maður vera en Willi Hákonar. Karlinn hefur svei mér varla gert ráð fyrir að kórlaust yrði á 21. öldinni í guðshúsinu ægifagra! Hef tekið ófáa rúnta þangað á mótorhjólinu mínu síðastliðin sumur og lagt lúna lófa á velgjörð hans í hvíldinni. Kirkjan byggð úr tilhöggnum steini og grjótið sótt í klappir í nágrenninu. Allur stórviður fenginn úr nálægum fjörum. Seldi hjólið síðastliðinn vetur og hef ekki komið þangað síðan. Siðbótar er þörf og umhyggju fyrir Guði á ýmsum bæjum. Amen-halelúja!

Óttar Sveinsson

BARNANUDDBÓKIN FRÁ FÆÐINGU TIL 15 ÁRA ALDURS Foreldrum og systkinum er leiðbeint að nudda börn frá fæðingu til 15 ára aldurs – ungbörn, leikskólaog grunnskólabörn. Nudd gerir líf barnanna okkar betra og losar um spennu. Ef barnið þitt er með magaverk, eyrnaverk, vaxtarverki eða hefur tognað í íþróttum, finnur þú líka góð ráð í þessari bók. Við kynnumst svæða- og þrýstinuddi, hómópatíu, blómadropum og ilmolíum.

Þórgunna Þórarinsdóttir

BarnanuddBókin

2.874kr DODDI Flott bók og DVD diskur í einum jólapakka. Bók + dvd

2.490kr

Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is

Tilboðin gilda 15. - 18. desember

Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær - Borgarnes - Egilsstaðir

eða meðan birgðir endast

Síðasta blað fyrir jól hjá Víkurfréttum kemur út nk. miðvikudag 21. desember. Skilafrestur auglýsinga er á mánudaginn, 19. desember.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.