51.tbl

Page 1

Víkurfréttir

Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001

I

HVAÐ ER ÞINN FLUGELDASAL

A J G G E L Ð A N N I Ú B L I T

Á SIG FYRIR ÞIG?

Sölustaður okkar er í Björgunarsveitarhúsinu við Holtsgötu 51

vf.is

F IMMTUdagur inn 27. d ese mbe r 2 0 12 • 5 1. tölubla ð • 33. á rga ngur

n Fjölbraut

n kynnisferð

n Jólaandinn

73 nemendur útskrifast

skoðuðu 5 stjörnu lúxusheimili

frábær skemmtun í ljónagryfjunni

A Síða 16

A Síða 10-11

A Síða 22-23

n Skyrgámur fór fyrir jólasveinum í Þorláksmessustemmningu á Hafnargötunni:

Samdráttur í jólaverslun

S

amdráttur varð í sérvöruverslunum í Reykjanesbæ fyrir jólin í ár, miðað við sama tíma í fyrra. Er talað um allt að 25% samdrátt hjá einstaka verslunum. Verslun fór bæði seinna af stað í ár og náði ekki sömu hæðum og í fyrra. Aðilar í matvöruverslun mega hins vegar vel við una og tala um aukningu frá því í fyrra. Fastur liður í Þorláksmessu er að fólk safnast saman á Hafnargötunni í Keflavík á Þorláksmessukvöldi til að njóta stemmningarinnar þar. Þar fer Skyrgámur í fararbroddi jólasveina í söng og gleði. Börnin fá gjarnan súkkulaðihjúpaðar rúsínur og þeir sem vilja geta fengið tekna af sér mynd með jólasveininum á horni Hafnargötu og Tjarnargötu. Þar var Skyrgámur einmitt myndaður með þessum brosandi börnum.

Jól afj ör

Holtsgötu 52 - 260 Reykjanesbæ s. 420 5000 - Fax: 421 5946

Lögreglumennirnir Sigurbergur Theodórsson og Sigvaldi Lárusson voru í góðum félagsskap jólasveina við Hafnargötuna á Þorláksmessukvöldi. Myndir: Hilmar Bragi

Víkurfréttir koma næst út fimmtudaginn 10. janúar 2013 Skilafrestur auglýsinga er 8. janúar.

VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND | www.flytjandi.is | sími mi 525 5 7700 7 |


2

fimmtudagurinn 27. desember 2012 • VÍKURFRÉTTIR

ÁRAMÓTABLAÐIÐ

Heiðargerði 23a er jólahús Voga

B

Hlynur Snær og Bjarni unnu stærstu Jólalukkuvinningana

H

lynur Snær Snorrason, Heiðargarði 21 í Keflavík, hlaut 100 þús. kr. gjafabréf í Nettó í lokaúrdrætti Jólalukku Víkurfrétta. Bjarni Sigurðsson, Svölutjörn 9 í Njarðvík, hlaut næst stærsta vinninginn, Icelandair farmiða til Evrópu að eigin vali. Þeir Páll Orri Pálsson og Bárður Sindri Hilmarsson, synir rit- og fréttastjóra Víkurfrétta, drógu tuttugu heppna vinningshafa úr stórum kassa sem hafði að geyma á annan tug þúsunda jólalukkumiða sem fólk hafði skilað í verslanir Kaskó og Nettó. Bjarki Þór Árnason, verslunarstjóri Nettó hafði þá hrært vel í kassanum og var viðstaddur úrdráttinn. 100 þús. kr. Nettó gjafabréf - Hlynur Snær Snorrason, Heiðargarði 21 Icelandair farmiði frá Víkurfréttum - Bjarni Sigurðsson, Svölutjörn 9 Tuttugu aðrir vinningshafar hljóta vinning frá Nettó og má vita í versluninni. Þeir eru eftirtaldir: Benedikta Bendiktsdóttir, Efstaleiti 32

Sk ata

n

æjarráð sveitarfélagsins Voga á Vatnsleysuströnd ákvað á fundi sínum þann 19. desember 2012 síðastliðinn að Heiðargerði 23a sé jólahúsið í ár. Húsið var valið eftir að auglýst hafði verið eftir tilnefningum og ábendingum. Húsið er smekklega skreytt í alla staði og prýði í sveitarfélaginu. Það er Orkusalan sem gefur verðlaunin að þessu sinni. Íbúar að Heiðargerði 23a eru þau Lára, Jón Dofri og fjölskylda. Myndirnar eru af heimasíðu Voga.

Fjölmenni í kæstri skötu S

katan var fyrirferðamikil á Suðurnesjum sl. föstudag þegar forskot var tekið á Þorláksmessu og víða mátti finna samkomur þar sem skata var á boðstólnum. Ljósmyndarar Víkurfrétta skelltu sér í skötu í Stapanum, að Nesvöllum og í Garðinum. Skötulyktin var sem fyrr fyrirferða mikil og var skatan vel

kæst að venju. Það er gamall og góður siður að borða skötu á Þorláksmessu en að þessu sinni ber Þorláksmessa upp á sunnudegi og því voru margir sem tóku forskot á sæluna og fengu sér skötu 21. desember. Að sögn þeirra sem ljósmyndarar Víkurfrétta ræddu við að þessu sinni þá var skatan góð í ár og þótti vel kæst.

Fanna Dís Kristinsdóttir Heiðargarður 10 Kristín Gestsdóttir Melteig 18 Ingibjörg Steindórsdóttir Hlíðarvegi 44 Katrín Friðjónsdóttir Hraunsvegi 13 Linda Jóhannsdóttir Skógarbraut 1105-2 2a Kristján Valtýsson Pósthússtræti 3 Ingibjörg Björgvinsdóttir Austurvegur 22 Grindavík Elísabet Mjöll Jensdóttir Lágmói 7 Laufey Erlendsdóttir Lyngbraut 15 Guðrún Arnadóttir Ægisvellir 17 Gústav J. Daníelsson Kjarrmói 8 Ingunn H. Rögnvaldsdóttir Melteigur 1b Pálína Erlingsdóttir Háaleiti 3a Hafrún Víglundsdóttir Fríholti 6 Garði Helena Jónsdóttir Krossmói 3 Matthildur Óskarsdóttir Kirkjuvegi 11 Jóhanna Ása Evensen Fífumóti 1 a Ágústa Gunnarsdóttir 1a María Andrews Vatnsnesvegi 28


3

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 27. desember 2012

! l a v r ú a r i e Aldrei m Risamarkaður Suðurnesja MAGNAÐ IR BARDAGA R!

RISA R U RAKETT

KAK

ÁRSINSA SVAKAL ER EG!

KRAKKA PAKKAR

NÝIR FLOTTIR KAPPAR

RIR FRÁBÆYLDU K S FJÖL KKAR PA ÐIR 6 STÆR

Notum alltaf flugeldagleraugu - líka fullorðnir

Risaflugeldamarkaðurinn okkar er eins og áður í Björgunarsveitarhúsinu, Holtsgötu 51. Allir velkomnir.


4

fimmtudagurinn 27. desember 2012 • VÍKURFRÉTTIR

ÁRAMÓTABLAÐIÐ RITSTJÓRNARBRÉF Hilmar Bragi Bárðarson

vf.is

Útgefandi: Afgreiðsla og ritstjórn: Ritstjóri og ábm.: Fréttastjóri: BlaðamENN: Auglýsingadeild: Umbrot og hönnun: Auglýsingagerð: Afgreiðsla: Prentvinnsla: Upplag: Dreifing: Dagleg stafræn útgáfa:

Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Krossmóa 4, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Eyþór Sæmundsson, eythor@vf.is Jón Júlíus Karlsson, jjk@vf.is, GSM 849 0154 Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is Víkurfréttir ehf. Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0006, thorgunnur@vf.is Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0006 Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0000, rut@vf.is og Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is Landsprent 9000 eintök. Íslandspóstur www.vf.is, m.vf.is og kylfingur.is

Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkur-frétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkur-frétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

Það er langt frá því sjálfsagt að að geta siglt rekstri fyrirtækja í gegnum það efnahagslega öldurót sem við öll þekkjum og hefur verið síðustu fjögur ár. Fyrirtæki, bæði stór og smá, hafa fallið bæði vinstri og hægri. Samtals hafa 107 fyrirtæki orðið gjaldþrota á árunum 2009 til 2011 hér á Suðurnesjum. Mörg fyrirtæki hætta rekstri en önnur skipta um kennitölu og halda áfram með hreint borð, eins og sagt er. Það er því alltaf gaman að sjá „gamlar“ kennitölur. Það eru alls ekki mörg fyrirtæki á Suðurnesjum sem státað geta af sömu kennitölunni í áratugi. Þegar vika verður liðin af nýju ári getur vinnuveitandi minn til 25 ára fagnað 30 ára afmæli kennitölunnar 710183-0319. Víkurfréttir ehf. verða 30 ára þann 7. janúar nk. Blaðið sjálft er þó aðeins eldra en Víkurfréttir hófu göngu sína 14. ágúst árið 1980. Frá því Víkurfréttir ehf. voru stofnaðar fyrir 30 árum hafa orðið gríðar-

710183-0319 legar breytingar í fjölmiðlun. Frá því að blaðið var allt svart/ hvítt og það tók marga daga að prenta það yfir í að allar síður eru nú í lit og prentun á blaðinu tekur innan við klukkustund. Útgáfan hefur líka breyst mikið frá því að vera útgáfa á vikublaði yfir í daglega útgáfu á vefmiðli samhliða Víkurfréttum á fimmtudögum. Frá svart/hvítum ljósmyndafilmum yfir í stafræna tækni. Tveggja áratuga samvinna við sjónvarpsstöðvar í fréttaöflun og vinnslu hefur einnig orðið til þess að vefur Víkurfrétta hefur nýtt sér alla þá möguleika í framsetningu á efni sem í boði eru , hvort sem er texta, ljósmyndum eða hreyfimyndum. Víkurfréttir voru í fararbroddi á netinu á sínum tíma. Það er staðreynd að Víkurfréttir voru fyrsti fréttavefurinn á Íslandi sem var með opinn aðgang að fréttum. Víkurfréttir hafa farið í útrás og gefið út á höfuðborgarsvæðinu. Víkurfréttir reyndu útgáfu tvisvar

í viku á Suðurnesjum um tíma. Við gáfum einnig út helgarblað í nokkrar vikur síðla árs 1999. Helgarblaðið leiddi af sér Tímarit Víkurfrétta. Víkurfréttir hafa þjónustað aðra fjölmiðla með myndefni í fjölda ára. Þannig mynda Víkurfréttir talsvert fyrir bæði RÚV og Stöð 2 á Suðurnesjum. Morgunblaðið og mbl.is nýta sér ljósmyndaþjónustu Víkurfrétta og það sama má segja um Fréttablaðið og Vísi.is. Það hafa verið sveiflur í þessari starfsemi eins og öðru. Einn mánuðinn unnum við 35 sjónvarpsfréttir frá Suðurnesjum. Þær eru hverfandi í dag og örugglega efnahagsástandi um að kenna. Öll þessi starfsemi hefur verið á sömu kennitölunni, 7101830319. Ég vil nota tækifærið og óska eigendum Víkurfrétta ehf., Páli Hilmari Ketilssyni og Ásdísi Björk Pálmadóttur, til hamingju með 30 ára afmæli Víkurfrétta ehf. þann 7. janúar 2013. Næsta blað kemur svo út 10. janúar. Þangað til verðum við daglega á vf.is.

n Flugeldamarkaðir björgunarsveitanna eru langmikilvægasta fjáröflun björgunarsveitanna.

stuðningur upp á líf og dauða!

Ára

mó t

N

æstu dagar ráða því hvernig starfsemi björgunarsveitarinnar í þínu bæjarfélagi verður háttað á næsta ári. Í hönd fer mikilvægasta fjáröflun björgunarsveitanna þegar flugeldamarkaðirnir opna á morgun. Björgunarsveitirnar eru sjálfboðaliðasamtök sem eru reknar fyrir söfnunarfé. Þar skiptir flugeldasalan stærstu máli. Í Reykjanesbæ er stærsta björgunarsveitin á Suðurnesjum, Björgunarsveitin Suðurnes. Þar er Kári Viðar Rúnarsson formaður. Hann var ásamt sínu fólki að stækka eina sölustað björgunarsveitarinnar í Reykjanesbæ að Holtsgötu 51. Þegar Víkurfréttir tóku hús á Kára og félögum í Björgunarsveitinni Suðurnes hafði björgunarsveitarfólkið verið að fá þau tíðindi að umsókn sveitarinnar um húsnæði fyrir sölustað við Brekkustíg hafi verið hafnað. Húsnæðið hafði staðist allar þær kröfur sem gerðar voru til sölustaða flugelda en á efri hæð hússins væru geymd viðkvæm skjöl sem óttast væri um ef mikill eldur kæmi upp. Því voru góð ráð dýr og því ekki um neitt annað að ræða en að stækka sölustaðinn á Holtsgötu og vonast til að þangað verði straumur fólks að kaupa flugelda þetta árið. Björgunarsveitin Suðurnes hefur undanfarin ár einnig verið með sölustað í söluskúr við Reykjaneshöll. Það var ekki hægt í ár þar sem leiga á aðstöðu var of dýr fyrir björgunarsveitina. Kári Viðar fer ekki leynt með áhyggjur sínar af því að í Reykjanesbæ fjölgar einkaaðilum ár frá ári sem taka til sín dágóða sneið af þessari mikilvægu fjáröflun björgunarsveitarinnar. Síðustu fjögur kreppuár hafa verið björgunarsveitinni erfið, enda staða margra fyrirtækja þannig að ekki hefur verið mikið aflögufært þegar sam-

Stærsti flugeldamarkaður suðurnesja opnar í húsi björgunarsveitarinnar suðurnes við holtsgötu í Narðvík á morgun.

tök eins og björgunarsveitirnar eru í fjáröflun. Það hefur því þurft að herða ólina hjá björgunarsveitinni og endurnýjun á búnaði hefur verið slegið á frest í einhverjum tilvikum. Flugeldamarkaðurinn sem opinn er í fjóra daga fyrir áramót hefur verið að standa undir um 60% af árlegum rekstri Björgunarsveitarinnar Suðurnes. Því sem uppá hefur vantað hefur verið aflað með öðrum hætti og með útsjónarsemi hefur verið hægt að reka björgunarsveitina í Reykjanesbæ. Starfið hefur ekkert minnkað þrátt fyrir kreppu. Björgunarsveitin Suðurnes hefur eins og svo margar aðrar sveitir tekið þátt í umfangs-

miklu starfi þegar náttúruvá hefur verið. Björgunarsveitin Suðurnes og allar hinar björgunarsveitirnar á Suðurnesjum tóku mikinn þátt í björgunarstarfi þegar eldgos urðu á Fimmvörðuhálsi, í Eyjafjallajökli og í Grímsvötnum. Tvö síðast nefndu gosin röskuðu lífi fólks á Suðurlandi og sveitirnar af Suðurnesjum tóku virkan þátt í björgunarstarfinu. Þá var Suðurnes einnig að Fjallabaki sl. sumar þegar þjóðvegur 1 rofnaði þegar brú tók af austan Víkur. Þar aðstoðaði sveitin ferðamenn sem voru mjög misjafnlega útbúnir. Kári segir að útköll vegna ferðamanna hafi aukist mikið hér á Reykjanesskaganum með auknum ferðamannastraumi. Ferðamenn

séu að lenda í vanda um allan skaga. Á síðustu árum hafa óvenju mörg vond veður hér á Suðurnesjum orðið til þess að björgunarsveitir hafa verið að störfum nótt sem dag við óveðursaðstoð. Nú í desember hafa björgunarsveitirnar á Suðurnesjum fengið tvö úköll á stuttum tíma þar sem lögreglan hefur óskað eftir aðstoð við að leita af týndum einstaklingum. Þá fóru einnig flokkar björgunarsveitarmanna frá Suðurnesjum austur að LitlaHrauni til að leita af storkufanga. Áhuginn á björgunarsveitarstarfinu hefur ekkert minnkað og hjá Björgunarsveitinni Suðurnes eru tugir verkra og vel þjálfaðra björg-

unarsveitarmanna- og kvenna. Það hefur hins vegar reynst mörgum erfiðara síðustu misseri að fá sig lausa úr vinnu þegar útköll hafa borist. Þar er um að kenna ótryggu atvinnuástandi. Þá hafa björgunarsveitirnar fengið mörg verkefni sem staðið hafa yfir dögum saman, s.s. í eldgosum síðustu ára. Á komandi ári ætla björgunarsveitirnar á Suðurnesjum að efla samstarf sitt enn frekar og sagði Kári Viðar að framundan séu spennandi tímar hjá björgunarsveitunum. Starfið byggist þó alfarið á því að fjáröflun til starfsins gangi vel og því sé mikilvægt að íbúar Suðurnesja hugsi til björgunarsveitanna nú þegar keyptir eru flugeldar.


5

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 27. desember 2012

BESTU FLUGELDAVERÐIN

Í BÆNUM! HJÁ FLUGELDASÖLU KNATTSPYRNUDEILDAR KEFLAVÍKUR

HEFST FÖSTUDAGINN 28. DESEMBER Í GAMLA K-HÚSINU VIÐ HRINGBRAUT Í KEFLAVÍK. Opið 28., 29., og 30. desember frá kl . 10:00 - 22:00 Gamlársdag frá kl. 10:00 - 16:00

Gegn framvísun þessa miða færð þú kr. 3000,inneign til úttektar 28. og 29. desember ef verslað er fyrir meira en kr. 15.000,-


6

fimmtudagurinn 27. desember 2012 • VÍKURFRÉTTIR

Gleðilegt

nýtt ár

kampavíN fyrir káta áramótakrakka LambaLæri

NautafiLe

Lambahamborgarhryggur

bLáberja

Frábært verð!

1.498

kr/kg

1.999

kr/kg áður 2.298 kr/kg

Frábært verð!

3.478

kr/kg áður 3.998 kr/kg

www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |


7

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 27. desember 2012

r i r y f t All a t ó áram ! a n u l s vei

Lambaprime

humar

piparsteik

m/hvítLauk og rosmariN

1 kg askja

Frábært verð!

2.999

kr/pk. áður 4.998 kr/pk.

2.973

kr/kg áður 3.498 kr/kg

2.484

kr/kg áður 3.549 kr/kg

Tilboðin gilda 28. - 31. des Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


8

fimmtudagurinn 27. desember 2012 • VÍKURFRÉTTIR

ÁRAMÓTABLAÐIÐ

n Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Reykjanesbæjar skilar rekstrarafgangi þriðja árið í röð:

Stórbættar almenningssamgöngur Í

fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar fyrir árið 2013 er m.a. gert ráð fyrir stórbættum almenningssamgöngum með 30 mínútna leiðarkerfi, styttri tíma á milli kjarna í Reykjanesbæ og Taxibus í Hafnir! Þjónustutími verður lengdur. Áfram verður ókeypis í strætó í Reykjanesbæ. Í nýsamþykktri fjárhagsáætlun fyrir árið 2013 er gert ráð fyrir að áfram takist að skila rekstrarafgangi hjá bæjarsjóði. „Þetta tekst þrátt fyrir að verulega sé aukinn stuðningur við þau verkefni sem sveitarfélagið hefur lagt áherslu á undanfarin ár, þ.e. forvarnir í þágu barna og unglinga, menntun, íþróttir, samgöngur og umhverfisbætur auk fjölbreytts menningarstarfs", segir í bókun sjálfstæðismanna. Þar segir ennfremur m.a. að í baráttu Reykjanesbæjar undanfarin ár hafi þrautseigja verið mikilvægasti efniviðurinn. „Þrátt fyrir að atvinnuverkefni hafi dregist langt umfram væntingar heimamanna hefur tekist í miðri kreppu að reka bæjarsjóð

með rekstrarafgangi undanfarin tvö ár en verja þjónustu við barnafjölskyldur og auka árangur grunnmenntunar.“ Fjöldi dæma úr fjárhagsáætlun eru nefnd í bókun sjálfstæðismanna. Þar má nefna: n Nýstofnað Ungmennaráð Reykjanesbæjar lagði fram hugmyndir um úrbætur sem snúa að unglingum í lok ársins 2012. Umfangsmestu tillögurnar varða bættar almenningssamgöngur. Miklar umbætur munu eiga sér stað á því sviði strax í janúar 2013. n Almenningssamgöngur verða því stórbættar á nýju ári, 30 mínútna leiðarkerfi, styttri tími á milli kjarna í Reykjanesbæ og Taxibus í Hafnir! Þjónustutími verður lengdur. Áfram verður ókeypis í strætó í Reykjanesbæ. n Umönnunargreiðslur til foreldra hækka úr 25 þús kr. í 35 þús kr. á mánuði, sem eins og áður eru greiddar til for-

eldra eða dagforeldra frá því að fæðingarorlofi lýkur og þar til barnið byrjar í leikskóla. n Áfram verður áhersla á að bæta skólastarfið og styrkja innviði menntunar. Lögð verður áhersla á að bæta kennslubúnað í skólum og starfshlutfall tölvuumsjónarmanna í grunnskólum verður aukið. n Reykjanesbær mun ljúka við byggingu 60 rúma hjúkrunarheimilis að Nesvöllum, sem er fyrsta sérbyggða hjúkrunarheimilið í Reykjanesbæ. n Rekstrarsamningar við knattspyrnudeildir Keflavíkur og UMFN verða settir aftur í fyrra horf eftir 17% skerðingu síðustu 3 ár. n Tómstundasjóður verður efldur til að geta gert samninga á ný við tómstundafélög. n Framlög til Íþróttasjóðs verða nær tvöfölduð en þar skiptir

mestu um 50% hækkun á þjálfarastyrk sem ætlað er að tryggja vel menntaða þjálfara í þágu barnaog unglingastarfs íþróttafélaganna.

Vinna og virkni 2013, mun Reykjanesbær ábyrgjast störf fyrir allt að 60 einstaklinga, sem nú eru að missa atvinnubótarétt sinn.

n Til viðbótar við aðra beina styrki til íþrótta- og tómstundafélaga, er stefnt á að taka upp hvatagreiðslur að nýju næsta haust. Þar gefst börnum og unglingum færi á að nýta ákveðna upphæð til niðurgreiðslu á íþrótta-, list- eða tómstundagrein að eigin vali. Aðstaða fyrir bardagaíþróttir hefur verið bætt, (júdó og taekwondo) sem munu á næsta ári geta æft við viðunandi aðstæður og eflt um leið félagsstarf deildanna.

n Í bókuninni segir enn fremur: Mestu skiptir að koma öflugum atvinnutækifærum áfram. Verkefni í Helguvík á næsta ári tengjast vinnu við framþróun álvers, kísilvers, græns efnagarðs, vatnsútflutnings o.fl. sem unnið hefur verið að. Gert er ráð fyrir að a.m.k. tvö þessara verkefna kalli eftir störfum við framkvæmdir á næsta ári. Á Ásbrú er áfram unnið að þróun svæðisins sem samfélags frumkvöðla, fræða og atvinnulífs með skólafélagið Keili í miðpunkti. Þar er áhersla lögð á háskólabrú, flugtengda starfsemi, heilsuverkefni og tæknitengt nám. Á Reykjanesi er verið að stækka orkuverið, byggja upp stóra fiskeldisstöð og aðstöðu til fullvinnslu sjávarafurða, tengt grænni orku. Unnar verða vinnumarkaðsrannsóknir m.a. til að styðja frekar tengsl atvinnulífs og menntunar.

n Áfram verður unnið að umhverfisverkefnum í bænum, aðkomur í bæinn gerðar fallegri, heilsustígar tengdir um bæinn og átaki í gróðurrækt haldið áfram. n Framlög til atvinnuátaksverkefna verða aukin – í gegnum garðyrkjudeild, félagsþjónustu, verkefnið Virkni-vinna og sérstakan atvinnuátakslykil. Með verkefninu

n Bókun bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar:

Einkennist af óvissuþáttum F

járhagsáætlun Reykjanesbæjar fyrið árið 2012 bar með sér að skuldavandi sveitarfélagsins var orðinn það mikill að meirihluti sjálfstæðismanna stefndi í nýjar hæðir í sölu eigna Reykjanesbæjar á árinu. Fjárhagsáætlun sjálfstæðismanna fyrir árið 2012 einkenndist af tvennu, sölu eigna fyrir um tæpa 8 milljarða og yfirtöku eigna Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf. Eins og oft áður þá gengu áætlanir sjálfstæðismanna ekki eftir. Fjárhagsáætlun sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ 2013 einkennist enn eitt árið af sömu óvissuþáttunum er lúta að eignasölu og yfirfærslu eigna. Það er algjörlega óásættanlegt að fjármagnsliðir skuli enn og aftur vera í talsverðri óvissu. Ef áætlunin skyldi aldrei þessu vant ganga að fullu eftir má gera ráð fyrir að skuldir bæjarsjóðs verði um 20 milljarðar að eignasölu meirihlutans lokinni en það dugar samt ekki til þess að daglegur rekstur sveitarfélagsins nái jafnvægi. Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2013 ber keim af erfiðleikum og þröngri stöðu í fjármálum sveitarfélagsins. Lítið svigrúm er til framkvæmda, á flestum sviðum er komið að ystu brún og enn þrengir að. Skuldir sveitarfélagsins hafa lækkað

nokkuð en ekki nægjanlega til að koma skuldahlutfalli niður fyrir 230%. Rekstur bæjarsjóðs er enn þungur og verður svo næstu árin. Áætlunin gerir ráð fyrir að afkoma fyrir afskriftir og fjármagnsliði um 7% árið 2013 sem er ekki nægjanlegt til að standa undir fjárskuldbindingum bæjarins. Fjárhagsáætlunin gerir heldur ekki ráð fyrir lækkun skulda samrekinna fyrirtækja eins og hjá DS, BS og Kölku né heldur væntanlegum framkvæmdum við nýtt tjaldstæði bæjarfélagsins. Rekstur B-hluta fyrirtækja er þó sínu verri og hallarekstur verð viðvarandi áfram. Staða Reykjaneshafnar er sérstaklega erfið og ljóst að þar mun Reykjanesbær þurfa að leggja til fé jafnvel á næsta ári ef áætlanir um álver standast. Fasteignir Reykjanesbæjar eru í slæmri stöðu og það er ljóst að fjármagna þarf hallarekstur fyrri ára en ekki er gert ráð fyrir því í þessari fjárhagsáætlun fyrir árið 2013. Samfylkingin hefur undanfarin ár gagnrýnt harðlega fjármálastjórn meirihluta sjálfstæðismanna. Varað við þeim afleiðingum er slík óstjórn kynni að hafa um leið og lagðar hafa verið fram tillögur er afstýrt hefði mögum þeirra vandamála er hvað þyngst hvíla á rekstri bæjarsjóðs nú. Nægir þar

að nefna málefni Reykjaneshafna, sölu bæjarins á hlut sínum í Hitaveitu Suðurnesja og gengdarlausar fasteignabyggingar í skjóli Fasteignar ehf. sem nú er komin að fótum fram. Meirihlutar sjálfstæðismanna hafa valið að fara sínu fram og hlusta ekki. Niðurstaðan er öllum ljós í fjárhagsáætlun þeirri er hér er lögð fram. Það mun taka íbúa Reykjanesbæjar áratugi að greiða niður þær skuldir er sjálfstæðismenn hafa stofnað til. Sú ábyrgð er mikil að hafa tekið stefnu flokksins fram yfir hagsmuni bæjarbúa. Annað árið í röð leggja bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar fram tillögur að breytingum á einstökum liðum fjárhagsáætlunar þar sem lagt er m.a. til að Reykjanesbær lækki styrki til stjórnmálaflokka og minnki framlag til kynningarmála, auki framlag til atvinnuátaks og að auknu fé verði varið til barna- og ungmennastarfs – einnig að fé verði veitt til stefnumótunar í ferðaþjónustu – ört vaxandi atvinnugrein á Suðurnesjum. Friðjón Einarsson Eysteinn Eyjólfsson Hjörtur M Guðbjartsson


9

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 27. desember 2012

strætó REYKJANES

STRÆTÓ-APPIÐ OG RAUNTÍMAKORT Nú geta viðskiptavinir okkar sótt sér nýtt Strætó-app beint í símann, bráðsnjallt forrit þar sem þú finnur þína leið, næstu biðstöð, hvenær næsti vagn kemur og allt í rauntíma. Það skiptir ekki máli hvort síminn er af gerðinni iPhone eða með Android-stýrikerfi. Allir geta sótt sér Strætó-appið og senn bætast notendur Windows Mobile í hópinn.

REYKJANESBÆR

Rauntímakortið er líka inni á strætó.is og þar getur þú fylgst með hvar þinn vagn er staddur. Þá getur þú klárað kaffið, hafragrautinn og stjörnuspána í rólegheitunum áður en þú röltir út á biðstöð. Strætó-appið og rauntímakortið eru tækninýjungar sem létta líf viðskiptavina okkar.

R1

UPPLÝSINGAR UM STRÆTÓ REYKJANES Upplýsingar um Strætó Reykjanes er hægt að nálgast alla daga á milli kl. 08.00-16.00. SBK veitir upplýsingar í síma 420-6000 en alltaf er hægt að senda fyrirspurnir á straeto@reykjanesbaer.is

Miðlæg stoppistöð

PÖNTUNARÞJÓNUSTA STRÆTÓ REYKJANES Í HÖFNUM Fyrsta ferð á virkum dögum og ferð kl. 14:00 frá Reykjaneshöll eru alltaf eknar. Á öðrum ferðum áætlunar R4 er boðin sú nýjung að íbúi pantar ferð með 60 mínútna fyrirvara. Þá kemur sérstakur bíll samkvæmt tímatöflu á biðstöðvar. Einungis er stoppað á fyrirfram merktum biðstöðvum. Pöntunarþjónusta: Hringt og pantað í síma 420-1212

R3

R2

R4

strætó

4. janúar kl. 15.00 R ey R kja ey n Kr kja es o v h N ssm íku öll es ó rto N v e i rg ja llir Bo rðv l ík St afó urto e tu r Fi iná r g tja s St r e St kkja e r Ak kkja kot u r Sp rsk gat ó ó a H atj li af ör U dal n nn ur As ard p a Fu ard lur r a Be uda lur y lu En kid r g a U jad lur rð a Ka arb lur m ra Ak bu ut u r St rsk e ó St kkja li e r Fi kkja gat tja r a St r kot ei Bo ná l s N afó ja tu H rð v r ja í k Ó llav urto la e r R fslu gur g ey n kj du an r es hö ll

R ey Fj kja ö n H lbra es ol u hö ll H tas t ri n k ó Að gb li a ra Ba lga ut / l ta N or Va dur ðu t sg rtú Ál nsh arð s o u n H vell lt r ei ir H ðar ei ga ð r H ar ð ei s ur H ðar kóli ei b H ðar rau e i se t Ve ðar l s e Fi tur ndi sc g G he ata am rs Vi li hú n b s H am æri or in nn M nbj ni yl a r H lub g af a St nar kka já g sk Kr ni B ata óli o l N ssm ái es ó H ve i ja llir Ó llav la e R fslu gur ey n kj du an r es hö ll

Ný vetraráætlun tekur gildi

2 4- 3

Mánudaga - föstudaga

Reykjaneshöll » Vatnsholt » Heiðarsel » Fischershús » Myllubakkaskóli » Nesvellir » Reykjaneshöll 19:00-21:00 Mín. yfir klst. 00 01 02 04 06 09 11 14 15 16 18 21 22 24 25

r helga m u 0 0

07:30 07:31 07:32 07:34 07:36 07:39 07:41 07:44 07:45 07:46 07:48 07:51 07:52 07:54 07:55

22:00 22:01 22:02 22:04 22:06 22:09 22:11 22:14 22:15 22:16 22:18 22:21 22:22 22:24 22:25

-

-

-

-

-

Reykjaneshöll » Fitjar » Akurskóli » Furudalur » Kambur » Fitjar » Reykjaneshöll

1-2 4

Mánudaga - föstudaga

Reykjaneshöll Krossmói Bolafótur Fitjar Stekkjargata Akurskóli Hafdalur Furudalur Engjadalur Akurskóli Stekkjargata Fitjar Bolafótur Ólafslundur Reykjaneshöll

07:30 07:31 07:34 07:36 07:38 07:39 07:40 07:42 07:45 07:46 07:47 07:49 07:51 07:54 07:55

r helga

um :0 07:30 22:00 Reykjaneshöll - 0 9 1 0 Krossmói 07:32 22:02 11:0 g22:05 Bolafótur - k.is07:35 o 0 b 0 s : Grænásbraut 07:37 22:07 o- g -- -30-22 Skógartorg 07:39 22:09 e-r.is ba kl. 7: s Keilir 07:41 22:11 e á r n f a Háaleitisskóli daga 07:43 reykj 22:13 á Fjörheimar irka 07:45 22:15 r a g n i Kek ilirið v 07:47 22:17 s lý EBogabraut p p 07:48 22:18 u i r a Bolafótur 07:52 22:22 n á Ólafslundur N 22:24 07:54 Reykjaneshöll

07:55

8:00-18:00 Mín. yfir klst. 00 30 02 32 05 35 07 37 09 39 11 41 13 43 15 45 17 47 18 48 22 52 24 54 25 55

19:00-21:00 Mín. yfir klst. 00 02 05 07 09 11 13 15 17 18 22 24 25

22:25

-

-

-

8:00-18:00 Mín. yfir klst. 00 30 01 31 04 34 06 36 08 38 09 39 10 40 12 42 15 45 16 46 17 47 19 49 21 51 24 54 25 55

19:00-21:00 Mín. yfir klst. 00 01 04 06 08 09 10 12 15 16 17 19 21 24 25

22:00 22:01 22:04 22:06 22:08 22:09 22:10 22:12 22:15 22:16 22:17 22:19 22:21 22:24 22:25

-

-

-

-

-

-

1-2 3

Mánudaga - föstudaga

Reykjaneshöll » Skógartorg » Keilir » Virkjun » Grænás » Reykjaneshöll

Stoppustöð nr.

r

hel-ga - um0 18:3 -- -- -0:301 g o k.- is 0 og s-- b -- --22:0 s 0 i . 3 r : e 7 sba kl. kjane ga frá y a e d r a á rk ar i g v n i ð i s ý l Ek p up i r a n Ná -

Stoppustöð nr.

R ey R kja ey n Kr kja es o v h N ssm íku öll es ó rto N v e i rg ja llir Bo rðv l ík G afó urto ræ tu r G ná r g ræ s Bo ná g s Sk ab bra ó ra u Ke ga ut t i rto El lir rg d H ey áa Vi lei rk tis Fj jun skó ö li Ke rhe i im Ke lisb ar i ra Bo lir ut g G ab r æ ra G ná ut ræ s Bo ná bra l s ut N afó ja tu H rð v r ja í k Ó llav urto la e r R fslu gur g ey n kj du an r es hö ll

Reykjaneshöll Fjölbraut Holtaskóli Aðalgata Vatnsholt Heiðarskóli Heiðarsel Vesturgata Fischershús Vinaminni Myllubakkaskóli Krossmói Nesvellir Ólafslundur Reykjaneshöll

1-3 4

Mánudaga - föstudaga

R ey R kja ey n Kr kja es o v h N ssm íku öll es ó rto N v e i rg ja llir Bo rðv l ík St afó urto e tu r Fi iná r g tja s Se r l La javo n g Ki dn ur rk á m D juv sb jú o æ Fi piv gur rin tja og n St r ur e Bo iná s l N afó ja tu H rð v r ja í k Ó llav urto la e r R fslu gur g ey n kj du an r es hö ll

8:00-18:00 Mín. yfir klst. 00 30 01 31 02 32 04 34 06 36 09 39 11 41 14 44 15 45 16 46 18 48 21 51 22 52 24 54 25 55

18: - 0:001 g o 00 s-- bk.i-- s : 2 g 2 o s er.i 7:30 á kl. nesba r f a j a k g y a e r d á a k r r a i v ing s ý l Ekið p p u i r Nána Stoppustöð nr.

Í samstarfi við Strætó bs.

HAFNIR

Á vefnum Reykjanesbaer.is má finna nákvæmar upplýsingar um nýjar áætlanir strætó Reykjanes.

-

Reykjaneshöll » Grænás » Hafnir» Grænás » Reykjaneshöll

r

helga m u 0 07:30 22:00 - :3 Reykjaneshöll Krossmói 07:31 :30-1--8 -- i-- s -022:01 1 g Bolafótur 07:33 22:03 o . k 0 s- b Steinás 07:33 22:03 -22:0 Fitjar r.is- og 07:33 7:30 22:03 e a . l b s k Seljavogur e 22:11 á07:41 r n f a j a k g Kirkjuvogur 07:42 22:12 y da re á r Djúpivogurirka 07:43 22:13 a g v n i ð i s F i t j a r 07:51 22:21 ý l07:52 ESkteinás p p u 22:22 i r a n Bolafótur Ná 07:53 22:23 Ólafslundur 07:54 22:24 Stoppustöð nr.

Reykjaneshöll

07:55

8:00-18:00 Mín. yfir klst. 00 30 01 31 03 33 03 33 03 33 11 41 12 42 13 43 21 51 22 52 23 53 24 54 25 55

19:00-21:00 Mín. yfir klst. 00 01 03 03 03 11 12 13 21 22 23 24 25

22:25

-

-

-

-


10

fimmtudagurinn 27. desember 2012 • VÍKURFRÉTTIR

ÁRAMÓTABLAÐIÐ

n Starfsfólk Garðvangs og Hlévangs í kynnis- og skoðunarferðir til Bandaríkjanna: Fyrir u.þ.b. einu ári var tekin sú stefna hjá starfsfólki Dvalarheimilis aldraðra Suðurnesjum, D.S., að fara í kynnis- og skoðunarferð erlendis og víkka þar með sjóndeildarhringinn. Farnar voru tvær ferðir, þ.e. starfsfólk frá hvoru heimili ferðaðist saman. Báðar þessar ferðir voru farnar í ágúst sl. Með þessari blaðagrein viljum við deila með ykkur Suðurnesjabúum okkar tækifæri og upplifun ferðarinnar, ásamt því og ekki síst að koma á framfæri hvað þetta gerði mikið jákvætt fyrir vinnustaðina okkar, að hafa ferðast saman.

Starfsmenn af Garðvangi.

Garden Spot Village er 5 stjörnu lúxus heimili, um er að ræða heildarskipulag fyrir aldraða, þar sem þjónustuhlutinn er aðal þungamiðjan og allt íbúðarhúsnæðið í heild sinni er í kringum þjónustuhlutann.

Skoðuðu fimm stjörnu lúxusheimili fyrir aldraða Tilefni ferðarinnar kom í upphafi vegna mikilla breytinga sem er að vænta hér á Suðurnesjum. Við, ásamt íbúum Suðurnesja, bíðum óþreyjufull eftir að sjá nýja hjúkrunarheimilið verða að veruleika og við vildum leggja okkar að mörkum til að móta okkur og okkar svæði. Þá fannst okkur nauðsynlegt að kynnast stefnum og straumum erlendis ásamt því að sjá og upplifa mismunandi aðstæður milli landa. Ákveðið var að heimsækja hjúkrunarheimili í hinni stóru Ameríku – Garden Spot Village 433 South Kinzer Avenue New Holland, PA

17557 – sem er mjög stór og fjölmenn öldrunareining, með samtals 1000 íbúum með öllu talið. Við völdum okkur fararstjóra af Suðurnesjum, Eygló Eyjólfsdóttur, sem við vissum að væri öllum hnútum kunnug á okkar ferðasvæði. Það voru orð að sönnu, hún hafði öll tengsl sem við þurftum, bæði áður en við fórum og meðan á ferðinni stóð. Við nutum einnig góðs af tengslum við Guðrúnu systur Eyglóar, sem er búsett í Lancaster og þannig vorum við eins og blóm í eggi í einu og öllu. Með framhaldið er það að segja, það Það er víða fallegt um að litast.

H

H H H

H

Í skólastofu hjá Amish-fólkinu.

gekk allt upp eins og best verður á kosið og Eygló fræddi okkur eins og heimamanneskja um svæðið og átti svör við öllu. Það sem gerði ferðahópa beggja heimila einstaklega skemmtilega var að þeir voru blandaðir af starfsfólki, bæði fag- og ófaglærðu, sem starfa við hjúkrun, umönnun, félagsstarf, eldhús og þvottahús. Það kom strax í ljós að mikill áhugi,

samheldni, eftirvænting og metnaður var meðal starfsfólks heimilanna fyrir ferðunum og hófst mikil fjáröflunarstarfsemi. Öll þessi mikla samheldni gerði það að verkum að úr varð mikið og sterkt hópefli. Staðreyndin í fjáröflunarstarfseminni varð augljós þ.e. að mikill og látlaus kleinubakstur skilaði mestu í sjóðina og sannaðist þá máltækið að margt smátt gerir Hópur starfsmanna frá Hlévangi.

eitt stórt. Ferðahópar beggja heimila vilja koma á framfæri þakklæti til allra sem lögðu málinu lið og keyptu af okkur kleinur. Garden Spot Village er 5 stjörnu lúxus heimili, um er að ræða heildarskipulag fyrir aldraða, þar sem þjónustuhlutinn er aðal þungamiðjan og allt íbúðarhúsnæðið í heild sinni er í kringum þjónustuhlutann. Það sem greinir þetta heimili frá öðru sem við höfum áður séð, var að fá að vera þátttakandi, sjá og upplifa þá ótrúlegu stærð, fjölbreytni og þjónustustig sem þetta heimili getur boðið sínum íbúum upp á. Ferðasvæðið okkar var á helstu svæðum Amish fólksins í Bandaríkjunum og nutum við sannarlega að sjá og upplifa nærveru þeirra. Við vorum svo heppin að fá tækifæri til að fara inn á þeirra heimili, ásamt því að skoða þeirra nánasta umhverfi, þetta var einstök upplifun og geymir þetta hver með sér. Ferðalag þessara hópa frá Íslandi vakti greinilega mikla athygli í Ameríku og hóparnir – „gerðu „Garðinn frægan“ – úr varð fjölmiðlaumræða, bæði blaðafrásagnir og sjónvarpsviðtal og báðar þessar frásagnir birtust meðan á dvöl hópanna stóð. Það sem okkur fannst þessar ferðir hafa skilið eftir sig var jákvæðni, væntumþykja, samheldni og hópefli sem var á við margra daga námsskeið, við nutum sannarlega lífsins á allan hátt. Það er mikið ævintýri að slíkar ferðir gátu orðið að veruleika á báðum okkar vinnustöðum, sem eru 24 klst. vinnustaðir, en með samstilltu átaki og samvinnu starfsfólks beggja heimila tókst þetta og eiga allir bestu þakkir skildar. Við viljum senda Eygló Eyjólfsdóttur fararstjóra, okkar bestu kveðjur og þakklæti, um leið og við óskum öllum Suðurnesjabúum gleðilegra jóla, árs og friðar. Með bestu kveðjum Ferðahópar Hlévangs og Garðvangs


11

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 27. desember 2012

ÁRAMÓTABLAÐIÐ

Ferðasvæðið okkar var á helstu svæðum Amish fólksins í Bandaríkjunum og nutum við sannarlega að sjá og upplifa nærveru þeirra. Við vorum svo heppin að fá tækifæri til að fara inn á þeirra heimili, ásamt því að skoða þeirra nánasta umhverfi, þetta var einstök upplifun og geymir þetta hver með sér.

Fréttablaðskassar teknir niður fram yfir áramót Vegna mikilla tjóna á Fréttablaðskössum í kringum áramótin verða kassarnir teknir niður milli jóla og nýárs. Kassarnir verða settir upp að nýju eftir þrettándann. Í millitíðinni verður hægt að nálgast Fréttablaðið á eftirfarandi stöðum: 190 Vogar Íþróttahús – Sundlaug – Álfagerði – N1 230 Reykjanesbær Íþróttahús – Sundlaug – Dósasel – Tjarnargrill – Hólmgarður – Byko – Húsasmiðjan 240 Grindavík Íþróttahús – Sundlaug – Þorbjörn – Olís 245 Sandgerði Íþróttahús – Sundlaug – Vélsmiðja Sandgerðis 250 Garður Sundlaug – Nesfiskur Allar nánari upplýsingar veitir Póstdreifing, dreifingaraðili Fréttablaðsins, í síma 585 8300

Í Ameríku er ferðamátinn fjölbreyttur.

Póstdreifing ehf – Suðurhrauni 1 – 210 Garðabær

Sendum viðskiptavinum okkar og Suðurnesjamönnum öllum bestu óskir um gleðilega jólahátíð og farsæld á komandi ári! Þökkum ykkur viðskiptin á árinu sem er að líða!


12

fimmtudagurinn 27. desember 2012 • VÍKURFRÉTTIR

ÁRAMÓTABLAÐIÐ

n Fríhöfnin var valin Fyrirmyndarstofnun á árinu 2012:

Eitt besta ár í sögu Fríhafnarinnar -segir Ásta Dís Óladóttir, framkvæmdastjóri „Það er óhætt að segja að árið 2012 hafi verið eitt besta rekstrarár í sögu Fríhafnarinnar og starfsemin var líka ótrúlega fjölbreytt og skemmtileg“ segir Ásta Dís Óladóttir, framkvæmdastjóri en á annað hundrað manns starfa í þessari vinsælu verslun í flugstöðinni. Starfsfólkið helsta auðlindin „Það er margt sem stendur upp úr á árinu 2012. Það hefur nánast verið ævintýralegt fyrir margra hluta sakir en allt byggist þetta á þeirri miklu farþegaaukningu sem varð á árinu. Það skiptir sköpum í rekstri sem þessum að vera með gott vöruúrval á réttu verði. Við berum okkur stöðugt saman við samkeppnisaðila okkar, sem fyrst og fremst eru flugvellir erlendis og auðvitað í sumum tilvikum verslanir í erlendum borgum. Það sem við höfum þó hér á landi og er án efa okkar helsta samkeppnisforskot, það er starfsfólkið. Ég þori nánast að fullyrða að þjónustan og þekkingin á þeim vörum sem við bjóðum upp á sé meiri hér en á nágrannaflugvöllum okkar. Starfsfólkið er okkar helsta auðlind og það eru forréttindi að fá að vinna með þeim hópi sem þarna starfar og margir hverjir hafa gert svo árum og jafnvel áratugum skiptir. Það hafa margir komið að máli við mig og rætt þjónustuna og viðmótið í Fríhöfninni, að það sé

einstakt og ég er svo hjartanlega sammála því. Læra allt um skoska viskíið Það markverðasta á árinu sem snýr að starfsmönnum okkar er Fríhafnarskólinn.

Fríhafnarskólinn var settur í aftakaveðri í janúar á þessu ári. Í upphafi var rætt um sjálfstraust og hvernig það nýtist í starfi, markaðsfræði, kauphegðun og fleira og fleira. Í næstu lotu sem hefst í janúar 2013 verður farið yfir fram-

stillingar í verslunum og í vínskóla svo eitthvað sé nefnt. Það er óhætt að segja að Fríhafnarskólinn hafi vakið mikla athygli og hann hefur skilað starfsmönnum umtalsverðri launauppbót það sem af er ári. Þar sem skólinn varð til í kjölfar síðustu

Ásta Dís Óladóttir framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar og Sæbjörg Guðjónsdóttir hönnuður BE A MAN

kjarasamninga þá höfðu starfsmenn val um að setjast á skólabekk en óhætt er að segja að nærri allir starfsmenn hafi gripið tækifærið fegins hendi. Við ætlum svo að enda námið á vinnu- og námsferð til Skotlands þar sem starfsmenn Fríhafnarinnar læra allt um viskí. Hvernig það er búið til, átöppun, hvernig tunnur eru gerðar og svo framvegis. Það verður án efa skemmtilegur endapunktur á námi sem skilar bæði starfsmönnum og fyrirtækinu mjög miklu. Fyrirmyndarfyrirtæki Fríhöfnin var valin Fyrirmyndarstofnun á vegum SFR árið 2012. Þar sem meirihluti starfsmanna tilheyrir starfsmannafélagi ríkisstofnana þá vorum við valin fyrirmyndarstofnun en ekki fyrirtæki, en Fríhöfnin er eignarhaldsfélag. Fríhöfnin varð í 4. sæti af 93, í flokknum stórar stofnanir sem Stofnun ársins. Þeir þættir sem mældir voru eru: ánægja í starfi, stolt, launakjör, vinnuskilyrði, sveigjanleiki í starfi, sjálfstæði í starfi, ímynd fyrirtækisins og trúverðugleiki stjórnenda. Þetta verður að teljast mjög góður árangur og er ég sem framkvæmdastjóri afar stolt af mínu fólki og þeim árangri sem við höfum náð með fyrirtækið. Það er fólkið sjálft sem velur þetta, því er árangurinn enn ánægjulegri,“ segir Ásta Dís.


VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 27. desember 2012

13

ÁRAMÓTABLAÐIÐ

Guðmundur Steinarsson, knattspyrnukappi úr Keflavík og Þórólfur Árnason, stjórnarformaður Fríhafnarinnar, opnuðu formlega nýja verslun, BE A MAN í Fríhöfninni 21. des. Guðmundur var fulltrúi íslenskra karlmanna við opnunina en nýja verslunin er sérstaklega hugsuð fyrir þá.


14

fimmtudagurinn 27. desember 2012 • VÍKURFRÉTTIR

ÁRAMÓTABLAÐIÐ

n Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis 80 ára:

Aðeins fjórir formenn í 80 ára sögu VSFK V

erkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis var stofnað 28. desember árið 1932 og fagnar því 80 ára afmæli á morgun. Félagið gætir hagsmuna verkafólks og sjómanna í Garði, Reykjanesbæ og Vogum. VSFK á aðild bæði að Starfsgreinasambandi Íslands og Sjómannasambandinu. Í gegnum aðildina að þessum landssamböndum, er félagið eitt af aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands. Í Keflavík höfðu verkamenn stofnað félag árið 1931, en höfðu verið neyddir til að leggja það af. Atvinnurekendur fylgdust náið með því hverjir mættu á fundi og refsuðu þeim sem sýndu tilburði í slíka veru, einkum með því að reka þá úr vinnu. Atvinnurekendur neituðu þegar að viðurkenna félagið sem samningsaðila. Samstaða þeirra var mikil og öflug og öllum brögðum var beitt – jafnvel ofbeldi.

Í gegnum tíðina hafa orðið ýmsar breytingar á starfsháttum verkalýðsfélaga og viðhorfum til þess með hvaða hætti best verði unnið að hagsmunum félagsmannanna. Á fyrstu árum félagsins var ekkert því óviðkomandi. Meðal verkefna sem tekin voru f yrir var að bjó ða fram lista til hreppsnefndar. Félagið fékk engan mann kjörin í f y r s t u t i l r au n , árið 1934, en árið 1938 fékk félagið tvo menn kjörna, þá Ragnar Guðleifsson þáverandi formann félagsins og Danival Danivalsson. Á félagsfundum þessa tíma var fjallað um margbreytileg málefni, sem tæpast geta talist verkalýðsmál, en tengjast þó óumdeilanlega hagsmunum launafólks í víðum skilningi. Þar má nefna málefni sem tengjast byggingu sjúkrahúss, verkamannaskýli, bókasafn, löggæslu. Árið 1935 keypti félagið einn hektara lands, sem var skipt

í 60 jafnstóra reiti, sem síðan voru leigðir félagsmönnum til matjurtaræktar. Þessi starfsemi stóð í næstum tvo áratugi, eða allt þar til byggt var á svæðinu. Helstu baráttumál dagsins í dag eru líkt og þegar félagið var stofnað – að tryggja og bæta kjör og réttindi launafólks. Verkefni dagsins snúast ekki síst um atvinnumál á svæðinu, orlofsmál, fræðslumál félagsmanna og sjúkra- og slysatryggingar, auk hefðbundinnar kjarabaráttu. Ekkert viðfangsefni sem snertir kjör og réttindi launafólks er félaginu óviðkomandi. Á þessum 80 árum sem VSFK hefur verið starfandi hafa aðeins fjórir formenn verið í félaginu. Fyrsti formaður var Axel Björnsson, þá Ragnar Guðleifsson, síðan Karl Steinar Guðnason og svo núverandi formaður, Kristján Gunnarsson. Í tilefni af afmæli VSFK hefur verið gefið út veglegt afmælisblað. Það var Faxi sem annaðist útgáfuna. Afmælisblaðinu er dreift í dag.

Gjaldskrá Reykjanesbæjar 2013 Útsvar ..............................................................................................................14.48% Fateignaskattur, hlutfall af heildarfasteignamati: Íbúðarhúsnæði, A-stofn .........................................................................0.30% Opinberar byggingar, B-stofn ..............................................................1.32% Atvinnuhúsnæði og annað húsnæði, C-stofn ..............................1.65% Hesthús...........................................................................................................0.30% Lóðarleiga: Hlutfall af lóðarmati .......................................................................................................................................2.00% - 35% afsláttur til þeirra sem greiða 2% Vatnsgjald: HS Veitur ehf sjá um álagningu og innheimtu Fráveitugjald / Holræsagjald, hlutfall af heildarfasteignamati : Íbúðarhúsnæði ..................................................................................................................................................0.17% Atvinnuhúsnæði ................................................................................................................................................0.36% Sorpgjöld, kr. pr. fasteignanúmer á íbúðir: Sorphirðugjald ...................................................................................................................................................14,225 Sorpeyðingargjald ...........................................................................................................................................23,210 Lækkun fasteignaskatts: Elli- og örorkulífeyrisþegum sem eiga lögheimili í Reykjanesbæ er veittur afsláttur af fasteignaskatti. Rétt til afsláttar eiga íbúðareigendur í Reykjanesbæ sem búa í eigin íbúð og eru 67 ára á árinu eða eldri og/eða hafa verið úrskurðaðir 75% öryrkjar fyrir 1. janúar 2013. Afsláttur nær einungis til þeirrar íbúðar sem viðkomandi býr í. Til þess að njóta þessa réttar verður viðkomandi að eiga lögheimili í Reykjanesbæ og vera þinglýstur eigandi fasteignar og/eða geti átt rétt á vaxtabótum vegna hennar. Reglur um viðmiðunartekjur eru birtar sérstaklega. Gjalddagar fasteignagjalda eru 10, 25. janúar til og með 25. október og eindagi er 30 dögum eftir gjalddaga Fjölskyldu og félagsþjónusta Heimaþjónusta / Heimilishjálp: Félagsleg heimaþjónusta fylgir hækkunum sem ákvarðar eru af Trygginastofnun ríkisins .

Glæsivellir 6 ERU Jólahús Grindavíkur

J

ólahús Grindavíkur 2012 er Glæsivellir 6 en ábúendur eru Jóhann Guðfinnsson og Jórunn Jórmundsdóttir. Fjölmargar tilnefningar bárust en dómnefndin var einróma í sinni ákvörðun. Víðir Sveinn Jónsson kynningarfulltrúi HS Orku færði þeim hjónum verðlaun, myndarlega inneign á rafmagnsreikninginn og Róbert Ragnarsson bæjarstjóri færði húsráðendum blómvönd frá Grindavíkurbæ. Húsið þeirra hefur verið eitt best skreytta hús bæjarins um áraraðir. Að sögn Jórunnar hafa þau örlítið dregið úr skreytingum hin síðari ár en fyrir vikið hafa þær notið sín enn betur.

Róbert Ragnarsson bæjarstjóri, Jórunn Jórmundsdóttir, Jóhann Guðfinnsson og Víðir S Jónsson.

Niðurgreiðsla til dagforeldra frá 15 mánaða aldri barns...............................................................35,000

Hál

Dagdvöl aldraðra: Gjald skv. reglugerð um dagvistun aldraðra

Hljó Hei Hál

Félagsstarf athvarfs aldraðra: Þjónustukort .......................................................................................................................................................2,200 - Þátttakendur greiða sjálfir efnisgjald Fræðslu- og uppeldismál Leikskólar: Tímagjald, kr. / klst ..................................................................................3,150 Tímagjald (milli 16 og 17) .......................................................................4,750 Forgangshópar tímagjald, kr. / klst.................................................2,375 Lágmarkstími ............................................................................................4 Hámarkstími ..............................................................................................9 Fjölskylduafsláttur (er eingöngu af tímagjaldi) - fyrir annað barnið er greitt.......................................................................................................................50% - fyrir þriðja barnið er greitt .......................................................................................................................Frítt - fyrir fjórða barnið er greitt.......................................................................................................................Frítt Matargjald leikskólabarna...........................................................................................................................7,880 Gjaldið skiptist eftirfarandi: Morgunhressing, kr. / mán...........................................................................................................................1,990 Hádegismatur, kr. / mán ................................................................................................................................3,900 Síðdegishressing, kr. / mán .........................................................................................................................1,990 Skýringar á forgangi og / eða niðurgreiðslum: Forgangur og/eða niðurgreiðslur leikskólagjalda fyrir eitt og / eða öll eftirtalin atriði: - Börn einstæðra foreldra - Börn þar sem annað foreldri er í fullu dagnámi (15/30 ein á önn) - Börn sem búa við félagslega erfiðleika eða erfiðar heimilisaðstæður - Foreldrar sem eiga barn undir leikskólaaldri og annað á leikskóla eiga rétt á systkinaafslætti að loknu fæðingarorlofi Beiðnir eru afgreiddar hjá leikskólafulltrúa á fræðsluskrifstofu og skal umóknin endurnýjuð fyrir 31. ágúst árlega. Leikskólarýmum er úthlutað eftir aldri barna

Fjölskyldu- og félagsþjónustan: Útgáfa vottorða, kr. pr. Vottorð .................................................................................................................1,350 Akstur fatlaðra, kr. pr. ferð innanbæjar .................................................................................................260

Frístundaskóli: Mánaðargjald (innifalin síðdegishressing) ..........................................................................................16,000 Síðdegishressing kr. pr. dag ........................................................................................................................115

Umönnunargreiðslur - Niðurgreiðsla til dagmæðra: Niðurgreiðsla til foreldra frá 6 / 9 mánaða aldri barns .................................................................35,000 Greiddar verða kr. 35.000 mánaðarlega til foreldra sem lokið hafa töku fæðingarorlofs til 15 mánaða aldurs barns. Eftir það er eingöngu greitt til þeirra sem hafa börn hjá dagforeldrum. Sækja þarf um greiðslurnar rafrænt á Mitt Reykjanes á heimasíðu bæjarins.

Grunnskóli: Skólamáltíð í áskrift........................................................................................................................................285

Sön Hei Hál Hei Hei Hál Hál

Valg Auk Auk Auk Auk Tón Tón Und

Hljó

Fjö Fyr Fyr Fyr Við

Íþró Skó Þátt Þátt

Féla Aðg Þátt


15

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 27. desember 2012

ÁRAMÓTABLAÐIÐ

Skák og mát! Skák er góð skemmtun. Það vita þeir sem hafa leikið þessa dásamlegu íþrótt. Yfirleitt er þessi herkænskuíþrótt leikinn í ylgóðum herbergjum en nú kveður við nýjan tón. Sundlaugar Suðurnesja tefla nú fram taflborðum sem gætu átt eftir að njóta mikilla vinsælda meðal sundlaugargesta. Nýverið veitti Krakkaskák.is og HS Orka Sundmiðstöðinni í Reykjanesbæ taflborð sem flýtur á korki og því er hægt að tefla í sjálfri sundlauginni. Karl Steinar Guðnason, fyrrverandi formaður verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis og fyrrverandi forstjóri Tryggingastofnunnar, var sá fyrsti sem spreytti sig á taflborðinu. Karl Steinar skoraði á kollega sinn í heita pottinum sem hafði hins vegar lítinn áhuga á skákinni og skoraðist undan. Það eiga þó margir eftir að verða skák og mát í lauginni á næstu vikum. VF-mynd: Jón Júlíus Karlsson

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar skólaárið 2013 - 2014: Hljóðfæradeildir, grunn og miðnám. Öll hljóðfæri: Heilt nám, kr. / árið ....................................................................................73,500 Hálft nám, kr. / árið....................................................................................47,800 Hljóðfæradeildir, framhaldsnám. Öll hljóðfæri nema gítar og píanó: Heilt nám, (með undirleik 15 mín./v) kr. / árið ...............................93,500 Hálft nám, (með undirleik 15 mín./v) kr. / árið .....................................................................................65,100 Hljóðfæradeildir, framhaldsnám. Gítar og píanó: Heilt nám, kr. / árið ..........................................................................................................................................80,900 Hálft nám, kr. / árið ..........................................................................................................................................57,200 Söngdeild, kr. / árið: Heilt nám án undirleiks ..................................................................................................................................81,900 Hálft nám án undirleiks ..................................................................................................................................57,600 Heilt nám með undirleik (20 mín./v) ........................................................................................................100,300 Heilt nám með undirleik (30 mín./v) ........................................................................................................109,200 Hálft nám með undirleik (20 mín./v)........................................................................................................69,300 Hálft nám með undirleik (30 mín./v)........................................................................................................76,700 Valgreinar, kr. / árið: Aukahljóðfæri, heilt nám ..............................................................................................................................44,100 Aukahljóðfæri, hálft nám ..............................................................................................................................28,400 Aukahljóðfæri, Söngur heilt nám..............................................................................................................49,400 Aukahljóðfæri, Söngur hálft nám .............................................................................................................32,000 Tónfræðagreinar eingöngu .........................................................................................................................31,400 Tónsmíðar eða tónver ....................................................................................................................................14,000 Undirleikur, hljóðfæradeildir í grunn- og miðnámi (15 mín./v) ....................................................20,700 Hljóðfæraleiga, kr. / árið ...............................................................................................................................10,900 Fjölskylduafsláttur: Fyrir 2 börn er 5% afsláttur af heildargjöldum beggja ..................................................................5% Fyrir 3 börn er 10% afsláttur af heildargjöldum allra .....................................................................10% Fyrir 4 börn og fleiri er 15% afsláttur af heildargjöldum allra ...................................................15% Við samninga um 6 mánaða greiðsludreifingu á korti bætist við 5% umsýslugjald Íþrótta - og tómstundamál Skólagarðar: Þátttökugjald ......................................................................................................................................................4,750 Þátttökugjald systkina (2 börn) .................................................................................................................5,300 Félagsmiðstöðvar: Aðgangseyrir að dískótekum .....................................................................................................................580 Þátttökugjald sumarnámskeiða í samvinnu við vinnuskóla ........................................................4,750 Íþróttahús: Reykjaneshöllin: Allur salurinn, pr. 50 mínútur, alla daga ...........................................24,840 1/2 salurinn, pr. 50 mínútur, alla daga ...............................................12,420 Daggjald, allur salurinn............................................................................195,000 Sunnubraut 34, A-salur:

Skák er góð skemmtun. Það vita þeir sem hafa leikið þessa dásamlegu íþrótt. Yfirleitt er þessi herkænskuíþrótt leikinn í ylgóðum herbergjum en nú kveður við nýjan tón.

Allur salurinn, pr. mín.......................................................................................................................................105 Sunnubraut 34, B-salur: Allur salurinn, pr. mín.......................................................................................................................................92 Íþróttamiðstöð Akurskóla, Heiðarskóla og Njarðvíkur: Allur salurinn, pr. mín.......................................................................................................................................92 Myllubakkaskóli, íþróttasalur: Allur salurinn, pr. mín.......................................................................................................................................32 Sundmiðstöð, kjallari: Allur salurinn, pr. mín ................................................................................32 Sundlaugar: 12,5 x 8 m Akurskóla-, Njarðvíkur- og Heiðarskólalaug, pr. mín .....93 25 x 12,5 m Sundmiðstöð við Sunnubraut, pr. mín .....................153 Sundmiðstöin, sunddeildin ...................................................................105 Sundstaðir: Fullorðnir, stakur miði .............................................................................400 Fullorðnir, 30 miða kort .................................................................................................................................7,800 Fullorðnir, 10 miða kort ..................................................................................................................................3,250 Börn á grunnskólalaldri, stakur miði .......................................................................................................Frítt 67 ára og eldri og öryrkjar ............................................................................................................................Frítt Árskort ...................................................................................................................................................................22,000 Leiga á sundfatnaði og handklæðum .....................................................................................................300 Menningarmál Bókasafn Reykjanesbæjar: Árgjald fyrir 18 ára og eldri ....................................................................1,650 Árgjald fyrirtækja ......................................................................................2,700 Tryggingargjald sem utanbæjarmenn greiða ..............................2,700 DVD - kvikmyndir .......................................................................................450 Internetaðgangur pr. skipti, hámark 1 klst. í einu ..............................................................................315 Dagsektir á bókum pr dag ............................................................................................................................17 Dagsektir á nýsigögn ......................................................................................................................................55 Ellilífeyrisþegar, atvinnulausir, öryrkjar, börn og unglingar 18 ára og yngri fá frí skírteini en sömu útlánareglur gilda að öðru leyti fyrir þessa hópa. Byggðasafn Reykjanesbæjar, Listasafn Reykjanesbæjar, Stekkjarkot: Duushús, aðgangseyrir hvern gest ..........................................................................................................Frítt Leiga á sal fyrir menningarstarfsemi .....................................................................................................37,000 Móttaka hópa í Duus hús eftir lokun - lágmarksverð......................................................................32,000 Leiðsögn hópa í Duus hús .............................................................................................................................16,000 Sýningar í Stekkjarkoti ..................................................................................................................................Frítt Útseld vinna sérfræðings ............................................................................................................................8,000 “Innskönnun” gamalla mynda, pr. mynd..................................................................................................1,400 Listaskóli barna: Þátttökugjald ......................................................................................................................................................8,500 Almenningssamgöngur: Fargjald innanbæjar ........................................................................................................................................Frítt


16

fimmtudagurinn 27. desember 2012 • VÍKURFRÉTTIR

ÁRAMÓTABLAÐIÐ

Út skr

n Fjölbrautaskóli Suðurnesja:

ift

73 nemendur útskrifast S

kólaslit haustannar og brautskráning Fjölbrautaskóla Suðurnesja fór fram miðvikudaginn 19. desember. Að þessu sinni útskrifuðust 73 nemendur; 60 stúdentar, tveir sjúkraliðar, níu úr verknámi og tveir úr starfsnámi. Konur voru 49 og karlar 24. Alls komu 49 úr Reykjanesbæ, 7 úr Grindavík, 6 úr Vogum og þrír komu úr Garði og Sandgerði. Auk þess kom einn frá Höfn í Hornafirði, einn úr Hafnarfirði, einn frá Ísafirði og einn úr Hrútafirði. Dagskráin var með hefðbundnu sniði. Kristján Ásmundsson skólameistari afhenti prófskírteini og flutti ávarp og Guðlaug Pálsdóttir aðstoðarskólameistari flutti yfirlit yfir störf annarinnar. Gunnhildur Gunnarsdóttir nýstúdent flutti ávarp fyrir hönd brautskráðra og Rósa Sigurðardóttir kennari flutti útskriftarnemendum kveðjuræðu starfsfólks. Nemendur Tónlistarskóla Reykjanesbæjar fluttu tónlist en Bjöllukór Tónlistarskólans lék við upphaf athafnarinnar undir stjórn Karenar Sturlaugsson. Ragnheiður Eir Magnúsdóttir nýstúdent lék á flautu og Þórarna Salóme Brynjólfsdóttir nýstúdent á baritonhorn ásamt Bjöllukórnum. Steinunn Björg Ólafsdóttir nýstúdent söng en með henni lék Karen Sturlaugsson á píanó.

Vi ð at h öf n i n a vor u ve itt ar v iðurkenningar f yr ir gó ðan námsárangur. Gunnhildur Gunnarsdóttir fékk viðurkenningu fyrir störf í þágu nemenda, Telma Rún Rúnarsdóttir fékk verðlaun fyrir góðan árangur í sálar- og uppeldisfræði og Petra Rut Rúnarsdóttir og Lilja María Stefánsdóttir fyrir spænsku. Eyþór Ingi Júlíusson fékk viðurkenningar fyrir góðan árangur í eðlis- og efnafræði og í þýsku. Andri Þór Skúlason fékk áritaða bók frá Páli Kr. Pálssyni fyrir góðan árangur í viðskiptagreinum og hann fékk einnig verðlaun fyrir árangur sinn í spænsku. Birna Helga Jóhannesdóttir fékk verðlaun frá skólanum fyrir árangur sinn í stærðfræði, spænsku, ensku og í viðskipta- og hagfræðigreinum. Hún fékk einnig gjafir

Við athöfnina voru veittar viðurkenningar fyrir góðan námsárangur.

Ragnheiður Gunnarsdóttir afhenti við athöfnina styrki úr styrktarsjóði Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Sjóðurinn var stofnaður af Kaupfélagi Suðurnesja og Gunnari Sveinssyni, fyrrverandi kaupfélagsstjóra og fyrsta formanni skólanefndar Fjölbrautaskóla Suðurnesja.

frá Íslenska stærðfræðifélaginu og Verkfræðistofu Suðurnesja fyrir góðan árangur í stærðfræði og frá danska sendiráðinu fyrir árangur sinn í dönsku. Soffía Klemenzdóttir

Hvítir kollar við útskrift frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja í síðustu viku. VF-myndir: Jón Júlíus Karlsson

fékk viðurkenningar fyrir góðan árangur í ensku, spænsku, eðlisfræði, efnafræði og stærðfræði og hún fékk einnig gjafir frá Íslenska stærðfræðifélaginu og Verkfræðistofu Suðurnesja fyrir árangur sinn í stærðfræði og frá danska sendiráðinu fyrir árangur í dönsku. Aðalheiður Gunnarsdóttir fékk einnig gjafir frá Íslenska stærðfræðifélaginu og Verkfræðistofu Suðurnesja fyrir árangur sinn í stærðfræði en auk þess fékk hún viðurkenningar frá skólanum fyrir góðan árangur í spænsku, raungreinum, efnafræði og stærðfræði. Ragnheiður Gunnarsdóttir afhenti við athöfnina styrki úr styrktarsjóði Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Sjóðurinn var stofnaður af Kaupfélagi Suðurnesja og Gunnari Sveinssyni, fyrrverandi kaupfélags-

stjóra og fyrsta formanni skólanefndar Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Tilgangur sjóðsins er að efla og auka veg skólans með því að styrkja nemendur skólans til náms, að styðja við starfsemi sem eflir og styrkir félagsþroska nemenda og að veita útskriftarnemendum viðurkenningar fyrir frábæran árangur í námi og starfi. Að þessu sinni fengu Alexandra Sæmundsdóttir, Bertmari Ýr Bergmannsdóttir, Sigurlaug Herdís Friðriksdóttir og Sigríður Guðbrandsdóttir allar 20.000 kr.- styrk fyrir góða frammistöðu í lífsleikni og ræðumennsku. Landsbankinn veitti nemendum viðurkenningar f yr ir gó ðan námsárangur og afhenti Björn Kristinsson þær fyrir hönd bankans. Birna Helga Jóhannesdóttir fékk verðlaun fyrir bestan árangur í íslensku og hún fékk einnig verðlaun fyrir bestan árangur í erlendum tungumálum. Þær Aðalheiður Gunnarsdóttir og Soffía Klemenzdóttir fengu báðar verðlaun fyrir árangur í stærðfræði og raungreinum. Birna Helga Jóhannesdóttir fékk síðan verðlaun fyrir hæstu einkunn á stúdentsprófi en þess má geta að hún lauk stúdentsprófinu á aðeins tveimur og hálfu ári. Að lokum sleit Kristján Ásmundsson aðstoðarskólameistari haustönn 2012.

n Birna Helga Jóhannesdóttir hlaut hæstu einkunn í útskrift Fjölbrautaskóla Suðurnesja:

Dúxaði í FS á tveimur og hálfu ári B

irna Helga Jóhannesdóttir, 18 ára stúlka úr Keflavík, útskrifaðist með hæstu einkunn úr Fjölbrautaskóla Suðurnesja í útskrift skólans sem fram fór í síðustu viku. Meðaleinkunn hennar er 9,61 sem er frábær árangur og lauk hún einnig námi við skólann á tveimur og hálfu ári. Birna Helga hlaut 35 tíur í námi sínu af um 50 áföngum sem hún lauk við skólann. Öðrum áföngum lauk hún með einkunninni níu. Birna segist í viðtali við Víkurfréttir vera mjög sátt með árangur sinn í skólanum.

„Ég er auðvitað mjög sátt og get verið stolt af þessari einkunn. Ég hef alltaf átt mjög auðvelt með nám og hef mikinn metnað,“ segir Birna Helga. „Ef ég fæ ekki háa einkunn þá verð ég mjög svekkt út í sjálfa mig og það hefur haldið mér við efnið. Ég er þrátt fyrir það ekki að læra meira en næsti maður við hliðina á mér. Ég legg samt alltaf mikið á mig til að standa mig vel.“ Stóð ekki til að útskrifast svona fljótt Það er ekki á hvers manns færi að ljúka

framhaldsskólanámi á tveimur og hálfu ári og hvað þá að ljúka námi með hæstu einkunn. Birna viðurkennir að hún hafi ekki áformað að ljúka námi á svo skömmum tíma – námið hafi einfaldlega gengið betur en hún átti von á. „Ég tók 29 einingar á síðustu vorönn og eftir þá önn þá gat ég klárað í haust,“ segir Birna Helga. „Það hjálpaði líka að áður en ég hóf nám í FS þá var ég búin með tvo áfanga í stærðfræði og tvo í ensku. Það var ekki planið að klára skólann svona fljótt þegar ég byrjaði en eftir að ég ræddi við Ægi Karl (Ægisson), áfangastjóra, þá sá ég að ég gæti náð að klára skólann á tveimur og hálfu ári. Það er boðið upp á hraðferð í FS þar sem nemendur bæta við sig aukaáfanga á hverri önn. Ég gerði það og náði að ljúka náminu fyrr.“ Fékk tíu í öllum stærðfræðiáföngunum Birna Helga fékk fjölda verðlauna við útskriftina í síðustu viku. Hún fékk alls tíu verðlaun, þar af þrenn fyrir stærðfræði sem er hennar eftirlætis námsgrein. „Ég hef alltaf verið best í stærðfræði. Ég tók tíu

áfanga í stærðfræði og fékk tíu í einkunn í þeim öllum. Ég á mjög auðvelt með að læra stærðfræði – sú grein er mér eðlislæg. Ég hef einnig mjög gaman af tungumálum og viðskiptafræði og hefur gengið vel.“ Birna hlaut verðlaun fyrir árangur í viðskiptaog hagfræðigreinum, íslensku, spænsku, dönsku, ensku og stærðfræði. Fer í lögfræði í haust Birna Helga er nú þegar búin að ákveða hvað hún ætlar að gera í framtíðinni. Hún ætlar að vinna næstu mánuði en næsta haust mun hún hefja nám við Háskóla Íslands. „Ég stefni að því að fara í lögfræði við Háskóla Íslands næsta haust. Ég held að sú grein eigi vel við mig. Það gæti auðvitað breyst og ef ég skipti um skoðun þá fer ég eflaust í viðskipta- eða hagfræði,“ segir Birna Helga en hvað gerir hún í frítíma sínum frá námsbókunum? „Ég eyði frítímanum með vinum og kærastanum mínum. Ég hef líka alltaf æft íþróttir, bæði dans og fótbolta og er dugleg að fara í ræktina. Ég fer rosalega mikið í bíó og hef mjög gaman af því að horfa á bíómyndir,“ segir hin bráðklára Birna Helga að lokum.


17

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 27. desember 2012

ÁRAMÓTABLAÐIÐ Útskriftarhópurinn frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja á haustönn 2012. Ljósmynd: Oddgeir Karlsson

Tryggt að allir fái skólavist á næstu önn

SAMÞYKKT SVÆÐISSKIPULAGS SUÐURNESJA

n Menntamálaráðuneytið og FS sömdu um aukna fjárveitingu

Samvinnunefnd um svæðisskipulag Suðurnesja samþykkti þann 12. nóvember 2012 tillögu að Svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024. Svæðisskipulagið leggur fram stefnu um auðlindir, atvinnu, veitur og samgöngur, flugvallarsvæðið og samfélag, ásamt umhverfisskýrslu.

F

jölbrautaskóli Suðurnesja og Menntamálaráðuneytið gerðu samning sín á milli í síðustu viku um aukna fjárveitingu sem gerir það að verkum að allir þeir nemendur sem hafa sótt um skólavist fyrir vorönn 2013 fá inn. FS hafði hafnað 51 nemanda um skólavist vegna skorts á fjármagni en með aukinni fjárveitingu náðist að tryggja að allir nemendur fengu inngöngu. „Þessi niðurstaða er mjög góð fyrir þá nemendur sem fá tækifæri til að koma í skólann. Við samþykktum að taka inn 51 nemanda sem við höfðum hafnað bréflega um skólavist. Ráðuneytið mun greiða sérstaklega fyrir þá. Einnig var lofað að fara sérstaklega ofan í kjölinn í þau mál sem okkur hefur greint á milli um varðandi þá áfanga sem við teljum að hafi verið vantaldir. Við teljum okkur ekki hafa fengið sömu hækkanir og aðrir skólar,“ segir Kristján Ásmundsson, skólameistari FS. „Ég vona að menntamálaráðuneytið standi við sinn hlut og að við fáum réttlátar hækkanir. Auðvitað er æskilegt að það verði ekki sama óvissa í vor þegar við innritum nýnema og var nú. Það þýðir lítið annað en að vera bjartsýnn.“ Búið að segja upp starfsfólki FS hefur staðið í talsverðum niðurskurði á undanförnum árum. Sem dæmi hefur kvöldskólinn verið lagður niður en þangað leituðu margir sem voru í fullri vinnu á daginn. „Skólinn má ekki við frekari niðurskurði. Því fylgir mikil skerðing á þjónustu að geta ekki boðið upp á kvöldskóla en við verðum að draga saman seglin á þessum tímum líkt og allir aðrir. Það höfum við svo sannarlega gert. Þetta er að bitna á þeim nemendum sem eru að byrja eða hafa hætt og vilja snúa aftur,“ segir Kristján. Hann segir að starfsfólki hafi verið sagt upp áður en samningar náðust við

Tillaga að Svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024, ásamt umhverfisskýrslu, var auglýst og lá frammi til kynningar á tímabilinu 20. júlí -13. september 2012. Alls bárust fimm umsagnir frá lögbundnum umsagnaraðilum og fjórar athugasemdir frá landeigendum og lögaðilum. Athugasemdir gáfu ekki tilefni til breytinga á stefnu en breytingar voru gerðar á skýringarkortum og texti uppfærður í greinargerð og umhverfisskýrslu. Nefndin sendi sveitarstjórnum á Suðurnesjum, Skipulagsnefnd Keflavíkurflugvallar og Landhelgisgæslunni tillögu sína að svæðisskipulagi og umhverfisskýrslu, ásamt athugasemdum og umsögn sinni um þær, og samþykktu aðilar tillöguna. Nefndin hefur afgreitt Svæðisskipulag Suðurnesja 2008-2024 til Skipulagsstofnunar til staðfestingar og svarað innkomnum athugasemdum. Kristján Ásmundsson, skólameistari FS.

menntamálaráðuneytið. Kristján segir óvíst hvort allir þeir starfsmenn sem sagt var upp muni snúa aftur til starfa á vorönn. „Við vorum búnir að segja upp starfsfólki – kennurum sem voru með samning til loka þessarar annar og einnig stundakennurum. Við erum að skoða stöðuna núna og vonandi getum við fengið hluta þessa starfsfólks til baka en það er óvíst að það verði allir.“

Samvinnunefnd um svæðisskipulag Suðurnesja Ólafur Þór Ólafsson, formaður

Gleðilegt nýtt ár!

Fyrsta blað á nýju ári kemur út 10. janúar 1. tölublað ársins 2013 kemur út fimmtudaginn 10. janúar. Skilafrestur auglýsinga er þriðjudaginn 8. janúar. Þeir sem þurfa að koma að auglýsingum fyrr er bent á auglýsingamöguleika á vf.is Ritstjórn og auglýsingadeild Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-17.

Sími ritstjórnar er 421 0000 en sími auglýsingadeildar er 421 0001


18

fimmtudagurinn 27. desember 2012 • VÍKURFRÉTTIR

ÁRAMÓTABLAÐIÐ

Skyrgámur gerði lukku á jólaballi

Of mikil framkvæmdagleði að mati minniÞ hlutans F járhagsáætlun Grindavíkurbæjar fyrir árið 2013 var samþykkt á bæjarstjórnarfundi 27. nóvember síðastliðinn. Þar kom fram að stefnt er að framkvæmdum fyrir allt að 700 milljónir á næsta ári. Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins, Guðmundur Pálsson, bókaði á fundinum að framkvæmdirnar væru of umfangsmiklar og gagnrýndi of mikla framkvæmdagleði meirihlutans. „Meirihlutinn sýnir gríðarlega mikla framkvæmdagleði með því að fara í framkvæmdir upp á um 700 milljónir á næsta ári. Öllum hefur verið gert að sæta aðhaldi í rekstri til að ná tökum á fjármálum Grindavíkurbæjar og það hefur tekist með óeigingjörnu vinnuframlagi starfsmanna bæjarins í samvinnu við bæjarstjórn. Þessum árangri er sýnd lítil virðing og stefnt í hættu með áætluðum framkvæmdum sem munu kalla á aukinn rekstrarkostnað upp á tugi milljóna. Það að ráðast í tvær stórar framkvæmdir á sama tíma er mjög vitlaust. Þetta getur leitt til þess að útboð hækki og verkefni færist frekar til aðila utan bæjarfélagsins,“ segir í bókun minnihlutans. Meirihlutinn svaraði með eftirfarandi bókun: „Bæjarfulltrúar B-, G- og S-lista vilja benda á að þær framkvæmdir sem farið verður í á næsta ári snúa allar að því að búa til betri aðstöðu fyrir starfsfólk bæjarins og samnýta starfsfólkið betur svo hægt sé að veita betri þjónustu til bæjarbúa. Öllum er ljóst að húsnæði þessara stofnana og aðstaða starfsfólks sem þar vinnur er löngu komið til ára sinna. Bæjarfulltrúar B-, G- og S-lista eru sammála því að mikilvægt er að fara í framkvæmdir á tímum sem þessum. Sveitarfélögum ber skylda til þess að framkvæma þegar niðurskurður er í samfélaginu enda mun ódýrara að framkvæma þá en í góðæri. Einnig er mikilvægt að taka fram að ástæðan fyrir því að miklar framkvæmdir verða á árinu 2013 er vegna þess að framkvæmdir við íþróttahúsið og tónlistarskólann/bókasafnið áttu að hefjast á þessu ári en töfðust.“ Fjárhagsáætlun Grindavíkurbæjar var samþykkt með sex atkvæðum en fulltrúi minnihlutans sat hjá.

að var kátt í höllinni þegar árlegt jólaball var haldið á Ránni við Hafnargötu í Reykjanesbæ. Ballið er haldið af bæjarstjóra fyrir þjónustunotendur Hæfingarstöðvarinnar, sambýla, þjónustuíbúða, Dósasels og iðkenda í NES.

Jól afj

ör

Skyrgámur mætti á staðinn og var hrókur alls fagnaðar eins og vanalega. Védís Hervör söngkona og Baldur Guðmundsson héldu uppi stuðinu og dansað var vel og lengi í kringum jólatréð. Meðfylgjandi myndir tók Eyþór Sæmundsson, ljósmyndari Víkurfrétta.

Hamingjuhornið

An

na

,,Kirkjuleg“ áramótakærleikskveðja! „Ertu til í að vera með í að skipuleggja og taka þátt í Maríumessu“. Ég trúði ekki mínum eigin eyrum, ég að tala í kirkju. Fyrir kristinfræðikennarann og núverandi nemanda í guðfræðideild hljómaði þetta eiginlega of gott til að vera satt. Ég var ekki lengi að samþykkja þetta og svo hugsaði ég „nú skal ég sko vanda mig sem aldrei fyrr og pússa gamla geislabauginn svo stirni á og stífa vængina – heilaga Lóa mætt á svæðið“. Sunnudagurinn fór í að skrifa hugvekju um kærleikann – sem var svo brakandi fín að þegar ég bað vin minn að lesa yfir átti hann í mestu vandræðum. „Anna Lóa, þetta er mjög fínt hjá þér en ólíkt öllu sem þú hefur skrifað, það var eiginlega bara erfitt að lesa þetta“. Hrokinn kom upp í minni og ég hugsaði „hann skilur bara ekki hvað það er mikilvægt að hafa ANNA LÓA þetta nánast heilagt – ég meina ÓLAFSDÓTTIR ég ER að fara að tala í kirkju“. En SKRIFAR þetta hreyfði við mér og ég fór að hugsa – sem ég geri stundum á tyllidögum; af hverju var ég beðin að tala í kirkjunni. Jú líklega af því að ég hef náð til fólks, bæði sem ráðgjafi og pistlahöfundur. Ég hef reynt að sleppa yfirborðsmennskunni og einsett mér að vera einlæg í því sem ég er að fást við og passa mig á þeirri gildru að reyna ekki að vera það sem ég tel að aðrir vilja að ég sé. En það gildir bara annað þegar maður er að tala í kirkju!!! Mér fannst að ég yrði

... og pússa gamla geislabauginn svo stirni á og stífa vængina - heilaga Lóa mætt á svæðið.

að sýnast æðri, meiri, merkilegri........úff, einhvern veginn ekki alveg rétti andinn og ég var komin á mjög hættulegan stað. Hvernig ætlaði ég að ná til þeirra sem þarna voru ef ég þorði ekki að gera það sem ég er alltaf að tala um – vera ég sjálf. Ætlaði ég að segja við aðra að besta eintakið af okkur sjálfum er frumeintakið, en ekki léleg kópía af einhverjum öðrum – nema þegar þú talar í kirkju!! 12.12.2012 rann upp – þessi flotti dagur og Maríumessan framundan. Ég var enn að vesenast með þetta – heilaga Lóa eða ég sjálf!! Ég ákvað að biðja um hjálp – fá þetta til mín sem það gerði svo sannarlega (það er efni í annan pistil). Ég skrifaði nýja hugvekju og var búin með hana rétt áður en messan hófst – ég ákvað að hugvekjan um kærleikann kæmi frá hjartanu – án ritskoðunar og efasemda um hvort það sem ég hafði fram að færa væri nógu „kirkjulegt“. Sannur kærleikur í mínum huga snýst um að maður beri það mikinn kærleik til sín og annarra að maður þori að koma fram til dyranna eins og maður er klæddur og

Ló a

það var hárrétt ákvörðun hjá mér þetta kvöld – takk þið sem voruð þarna með mér. Það skiptir svo miklu máli að treysta því samfélagi sem maður tilheyrir fyrir sjálfum sér og trúa því að fólk sé almennt þannig gert að það dæmi manneskjuna út frá því hver hún er en ekki hvernig þeim finnst hún eiga að vera. Kæri lesandi, hvet þig að beina kærleikanum inn á við ekkert síður en til okkar hinna. Stór hluti af því er að vera sáttur í eigin skinni og átta sig á því að um leið og þú tekur sjálfan þig í sátt bregst umhverfið við og býður sáttarhönd á móti. Ef við erum alltaf að senda út þau skilaboð að við séum ekki alveg nógu góð – þá bregst umhverfið gjarnan þannig við okkur eins óréttlátt og það hljómar. Það er endalaust verið að endurmeta og endurreikna þessa dagana. Hvernig væri að nota árið 2013 í að endurmeta eigið ágæti og sýna sjálfum sér og öðrum meiri kærleika. Jákvætt sjálfsmat og gott sjálfstraust með slatta af kærleika er líklegast eitt af því mikilvægasta þegar kemur að hamingju og hagsæld heimilanna. Björgum því frá niðurskurðarhnífnum – okkur sjálfum og samfélaginu til heilla. Langar að nota tækifærið og þakka samfylgdina á árinu um leið og ég óska þér og þínum gleðilegs árs! Þangað til næst – gangi þér vel! Anna Lóa Fylgstu með mér http://www.facebook.com/ Hamingjuhornid


19

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 27. desember 2012

Jól afj ör

ÁRAMÓTABLAÐIÐ

Ásgeir Eiríksson, sýslumannsfulltrúi fékk aðstoð við dráttinn í happdrættinu.

Vinningsnúmer í happdrætti Lions

D

regið hefur verið í Jólahappdrætti Lions árið 2012 og eftirfarandi vinningsnúmer komu upp. 1. Vinningur: Kia Picanto LX fór á miða nr. 1076 2.-6. Vinningur: 22" Philips LCD Philips sjónvarp fóru á miða: 785, 430, 269, 952, 951 7.-16. Vinningur: Philips DVD spilari: fór á miða: 406, 1877, 1213, 733, 1073, 1200, 1147, 812, 92, 854 Að venju var fulltrúi Sýslumannsembættis á staðnum og fékk til liðs við sig ungt aðstoðarfólk eins og myndir sýna.

Svipmyndir frá Þorláksmessu í Reykjanesbæ Það var skemmtileg stemmning við Hafnargötuna í Keflavík á Þorláksmessukvöldi. Fjöldi fólks lagði leið sína í miðbæinn í góða veðrinu. Eins og hefð er fyrir var jólahljómsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar í bænum og lék jólalög. Skyrgámur og fleiri jólasveinar glöddu börn o fullorðna og gáfu nammipoka.

Tólf ára blindur nemandi söng eigið lag með hljómsveit

J

ólatónleikar voru í öllum deildum Tónlistarskóla Reykjanesbæjar í vikunni fyrir jól. Á jólatónleikum rythmadeildar í tónlistarskólanum vakti það skemmtilega athygli þegar Már Gunnarsson, tólf ára blindur nemandi flutti frumsamið lag og texta. Hann lék sjálfur á píanó og söng svo lagið með undirleik hljómsveitar úr skólanum.

Fleiri ljósmyndir úr desembermánuði í myndasöfnum á vf.is

n Indíana Huld Ycot // UNG

Engin jól án jólalaga I

n Sindri LARS ÓMARSSON // UNG Umsjón: Páll orri pálsson • pop@vf.is

Hvað er í matinn á aðfangadag? Eftirminnilegasta gjöfin?

Fyrstu jólaminningarnar?

Eftirminnilegasta gjöfin?

Fyrstu jólaminningarnar?

Hvað langar þig í jólagjöf?

Það er jólahefð hjá mér að borða.

Ertu dugleg/ur í eldhúsinu yfir hátíðarnar?

svínahamborgarhrygg á aðfangadag og hangikjöt jóladag, síðan kalkún á gamlársdag.

S

Hvað kemur þér í jólaskap?

Hvað kemur þér í jólaskap?

Jólahefðir hjá þér?

Christmas Vacation besta jólamyndin indri Lars Ómarsson er í 9. bekk í Sandgerðisskóla. Hann borðar hamborgarhrygg á aðfangadag og langar í tölvuleiki í jólagjöf.

ndíana Huld Ycot er nemandi í 10. bekk í Gerðaskóla. Christmas Vacation og Home Alone er uppáhalds myndirnar hennar. Hún hefur alltaf verið mikið jólabarn og henni langar í nýjan síma eða tölvu í jólagjöf. Þegar ég fór í jólasveinabúninginn.

Það eru engin jól án þess að hlusta á jólalög, þannig jólalögin koma mér í jólaskap. Hamborgarhryggur er á aðfangadag. Kósý náttsloppurinn minn ég dýrka hann! Mig langar í nýjan síma eða tölvu.

Þegar amma og afi voru alltaf að segja ef við værum óþekk þá kæmi leppalúði eða grýla á gluggan og við vorum með læti og þá komu þau og bankuðu á gluggan og við vorum alveg skíthrædd. Jólahefðir hjá þér?

Umm vera hjá ömmu og afa og borða hamborgarahrygg. Ertu dugleg/ur í eldhúsinu yfir hátíðarnar?

Jólabíómyndin?

Nei eiginlega ekki.

Jólatónlistin?

Christmas Vacation og Home Alone 1 og 2 eru bestu jólamyndirnar.

Christmas Vacation og Home Alone myndirnar er þær bestu. All I Want For Christmas Is You með Mariah Carey er besta jólalagið. Hvar verslarðu jólagjafirnar?

Misjafnt, þetta ár versluðum við í Boston. Gefurðu mikið af jólagjöfum?

Já, við erum svo rosalega mörg.

Ertu vanafastur um jólin, eitthvað sem þú gerir alltaf?

Ég skreyti alltaf jólatréið með bróður mínum og mömmu. Ertu mikið jólabarn?

Hef alltaf verið algjört jólabarn.

Besta jólagjöf sem þú hefur fengið?

Er alltaf þakklátt með allt.

Krakkarnir drógu út heppna vinningshafa í árlegu happdrætti Lionsklúbbsins.

Jólabíómyndin?

Jólatónlistin?

Er að fíla Snjókorn Falla mjög mikið. Hvar verslarðu jólagjafirnar?

Mamma og pabbi voru í Skotlandi. Gefurðu mikið af jólagjöfum?

Nei ekki það mikið.

Ertu vanafastur um jólin, eitthvað sem þú gerir alltaf?

Horfi alltaf á Christmas Vacation svona 10 sinnum, langbesta jólamyndin. Ertu mikið jólabarn?

Já, ég myndi segja það.

Besta jólagjöf sem þú hefur fengið?

Ég man ekki eftir einhverri sérstakri jólagjöf.

Kökurnar, enski boltinn, tónlistinn og myndirnar. Hvað er í matinn á aðfangadag?

Hamborgarhryggur.

Man ekki. Bara tölvuleikir og eitthvað. Hvað langar þig í jólagjöf?

Bara tölvuleiki og eitthvað.


20

fimmtudagurinn 27. desember 2012 • VÍKURFRÉTTIR

FS-INGUR VIKUNNAR

Bandaríkin, beikon og egg

n Grunnskólar Reykjanesbæjar og samræmdu prófin: Í þessum hópi væru jafnan sterkir forystumenn til framtíðar jafnt á sviði lista, íþrótta, vísinda og félagslegrar þátttöku.

Sk óla r

ÁRAMÓTABLAÐIÐ

K

ristófer Sigurðss on er einn af efnilegri sundmönnum landsins um þessar mundir en hann er liðsmaður ÍRB. Eins og gefur að skilja á sund hug hans allan en hann stefnir í framtíðinni á háskólanám í Bandaríkjunum. Kristófer er 17 ára gamall Keflvíkingur og stundar hann nám á náttúrufræðibraut í FS. Nýverið náði Kristófer góðum árangri á Norðurlandamóti unglinga í sundi og það verður forvitnilegt að fylgjast með honum í framtíðinni. Kristófer er FS-ingur vikunnar hjá Víkurfréttum þessa vikuna. Af hverju valdir þú FS?

Aðallega vegna þess að ég er að æfa sund hérna í Reykjanesbæ og ef ég hefði farið í bæinn þá hefði ég þurft að hætta. Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum?

Það er mjög fínt. Áhugamál?

Æfa sund og vera með vinum. Hvert er stefnan tekin í framtíðinni?

Fara til Bandaríkjanna í háskóla. Ertu að vinna með skóla?

Nei.

Hver er best klæddur í FS?

Ekki hugmynd.

Hvað er skemmtilegast við skólann?

Félagslífið.

Hvar hangirðu í eyðum og frímínútum?

Annað hvort inni í matsal eða heima hjá mér. Stundarðu íþróttir eða ert í öðrum tómstundum?

Aldrei betri árangur Y

fir 90 nemendur úr Reykjanesbæ eru á meðal þeirra 10% nemenda á öllu landinu sem hlutu hæstu einkunnir á samræmdum prófum á haustönn 2012. Þetta gerist um leið og grunnskólanemar Reykjanesbæjar náðu almennt mjög stórstígum framförum á samræmdum prófum í haust.

Árni Sigfússon, bæjarstjóri, veitti hópnum viðurkenningarskjöl í tilefni þessa frábæra námsárangurs í Víkingaheimum miðvikudaginn 19. desember að viðstöddum foreldrum, öfum og ömmum og forsvarsmönnum grunnskólanna. Það voru nemendur í 4., 7. og 10. bekk grunnskólanna í Reykjanesbæ sem þreyttu samræmd próf sl. haust, alls 614 nemendur. Prófin eru fram-

kvæmd með sama hætti um allt land og fara fram í íslensku, stærðfræði og ensku. Í ávarpi Árna bæjarstjóra lagði hann áherslu á mikilvægi þess að viðurkenna hinn frábæra árangur sem þessir nemendur væru að sýna og væru þannig umhverfi sínu og samfélaginu til sóma og mikil hvatning fyrir aðra nemendur. Í þessum hópi væru jafnan sterkir forystumenn til framtíðar jafnt á sviði lista, íþrótta, vísinda og félagslegrar þátttöku. Árni gat þess einnig að aðgerðir til að mæla árangur í skólastarfi væru langt frá því bundnar við mælingar á samræmdum prófum í íslensku, stærðfræði eða ensku. Margir nemendur hefðu t.d. sýnt frábæran árangur á tónlistarsviðinu, og mikið af ungu tónlistarfólki væri nú að láta að sér

kveða í þjóðlífinu eftir að grunnur var lagður í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. „Við eigum tónlistarmenn í fjölmörgum tónsveitum sem eru að gera garðinn frægan um þessar mundir“, sagði Árni. Þá nefndi hann að það væru hvorki meira né minna en 240 Íslandsmeistarar á þessu ári á íþróttasviðinu frá Reykjanesbæ. Ekki síst væru miklir afreksmenn í grunnskólum Reykjanesbæjar sem m.a. kæmi fram í frábærum árangri í Hreystikeppni grunnskóla, þar sem grunnskólar úr Reykjanesbæ væru í fremstu röð. Þá mætti minna á að margir nemendur væru frábærir verkmenn og þannig mætti áfram telja. Með samræmdu prófunum er þó skýr mæling sem væri með sama hætti um allt land og því hentugur mælikvarði.

Já, ég æfi sund.

Hvað borðar þú í morgunmat?

Beikon og egg, annars fæ ég mér cheerios ef það er ekki til. Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur?

Sennilega Samúel Kári fyrir suddalega hæfileika í fótbolta. Hvað fær þig til að hlæja?

Lyngbraut 4 Eigendur Árni Guðnason og Hólmfríður Magnúsdóttir.

Góðir brandarar.

Hvað er heitasta parið í skólanum?

Aron Ívar og Helena Ósk eru frekar heit. Hverju myndirðu breyta ef þú værir skólameistari FS?

Matnum.

Eftirlætis: EFTIRLÆTIS... Sjónvarpsþættir:

Chuck og How I Met Your Mother Vefsíður:

Facebook er mest notað. Flík:

Skreytingar í Garði verðlaunaðar

B

æjarstjórn Sveitarfélagsins Garðs ákvað á dögunum að veita viðurkenningu fyrir jólaljósaskreytingu ársins. Bæjarráði var falið í samvinnu við formann Lista- og menningarfélags Garðs að velja húsið og upplýsa val sitt á bæjarráðsfundi þann 20. desember sl.

Verkið var óvenju vandasamt þar sem margar glæsilegar jólaskreytingar sáust á mörgum fallegum húsum í Garðinum og úr vöndu að ráða. En eftir ítarlega skoðun tókst bæjarráði að komast að samkomulagi.

Jólahús Garðs 2012 1. Lyngbraut 4, eigendur Árni Guðnason og Hólmfríður Magnúsdóttir. 2. Hraunholt 4, eigendur Ingimundur Þ Guðnason og Drífa Björnsdóttir. 3. Skagabraut 16, eigendur Sverrir Karlsson og Guðlaug Jónsdóttir.

Rauðu Converse skórnir mínir. Skyndibiti:

Búllan

Kennari:

Guðjón sögukennari er meistari, en hann er því miður hættur. Fag:

Stærðfræði Tónlistin:

Wiz Khalifa, Kid Cudi, Kid Ink, Frank Ocean, Coldplay og fleiri. Hvað tónlist fílarðu í laumi (guilty pleasure)?

Give me love með Ed Sheeran.

Hraunholt 4 Eigendur Ingimundur Þ Guðnason og Drífa Björnsdóttir.

Skagabraut 16 Eigendur Sverrir Karlsson og Guðlaug Jónsdóttir.


21

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 27. desember 2012

ÁRAMÓTABLAÐIÐ

n Sterkast að skapa frið og ró með öflugum meirihluta:

Garðurinn áfram í fremstu röð N

ýr meirihluti tók við stjórnartaumum í Sveitarfélaginu Garði í síðustu viku. Boðað var til bæjarstjórnarfundar að ósk Dog L-lista, sem höfðu náð samkomulagi um að mynda nýjan meirihluta í sveitarfélaginu. Á sama bæjarstjórnarfundi var tekið fyrir erindi frá Kolfinnu S. Magnúsdóttur bæjarfulltrúa sem óskaði eftir lausn frá embætti. Var henni veitt lausn frá embætti til loka kjörtímabils og jafnframt þakkað starf sitt í bæjarstjórn á kjörtímabilinu.

Einar Jón Pálsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar Garðs á fundinum. Þá var Gísli Heiðarsson kjörinn formaður bæjarráðs. Nýr bæjarfulltrúi tók sæti í bæjarstjórn en Einar Tryggvason er nýr bæjarfulltrúi í Garði eftir að Kolfinna sagði sig frá störfum í bæjarstjórn. Magnús Stefánsson verður áfram bæjarstjóri í Garði en hann var ráðinn til starfsins í sumar eftir að Ásmundi Friðrikssyni var sagt upp störfum. Víkurfréttir tóku Einar Jón Pálsson, nýkjörinn forseta bæjarstjórnar Garðs, tali eftir bæjarstjórnarfundinn í Garði. Fyrst spurðum við út í vinnuna við meirihlutamyndunina. „Það má segja að þessi vinna hafi verið búin fyrir nokkuð löngu síðan, fyrir hálfum mánuði eða þremur vikum. Vinnan var langt komin en við náðum þó ekki saman á endanum, þó svo fréttir væru um það þá að meirihlutinn í Garði væri að falla. Síðan þá hafa verið óformlegar þreifingar. Þegar fréttir komu af því á föstudag að Kolfinna ætlaði að hætta í bæjarstjórn, þá hafði fulltrúi L-listans samband við okkur og við náðum saman,“ segir Einar Jón og bætir við: „Við töldum það sterkast, í stað þess að bíða eftir því að Kolfinna myndi hugsanlega segja af sér, þá töldum við sterkast fyrir bæjarfélagið, til að fá þar frið og ró, að mynda öflugan meirihluta frá L- og D-lista og vera þá með fimm manna meirihluta ef Kolfinna færi út. Með samstarfi D- og Llista hefði það ekki áhrif hvort Kolfinna færi í frí eða ekki. Varamaður Kolfinnu í bæjarstjórn væri þá bara bónus fyrir nýtt meirihlutasamstarf. Það

Við þurfum að halda áfram að koma því jákvæða sem er gert hér í bænum á kortið og það verður okkar vinna framundan, en ekki vera að horfa í baksýnisspegilinn. var ástæða þess að við stigum þetta skref fyrir bæjarfélagið. Við gátum ekki hugsað okkur það að það yrði einhver hringlandaháttur hér í Garðinum áfram og þar af leiðandi vildum við taka ábyrga afstöðu fyrir íbúana. Það er nóg komið af fréttum um meirihlutaskipti í Garðinum. Það er kominn nýr meirihluti sem verður til loka kjörtímabils“. - Hvernig hefur andrúmsloftið verið í bæjarfélaginu frá því í vor, þegar fyrsti meirihlutinn féll? „Það er ekkert hægt að kvarta yfir andrúmsloftinu á bæjarstjórnarfundum. Fyrir íbúana, þá er þetta ekki sniðugt. Fólk fær framan í sig fréttir, sem hafa birst í blöðum og eru kannski ekki sannar heldur. Það er búið að fella meirihluta áður en hann er fallinn. Hann féll ekki fyrr en nú

áðan á bæjarstjórnarfundinum,“ sagði Einar Jón í viðtali við Víkurfréttir eftir bæjarstjórnarfundinn 17. desember sl. þegar meirihlutaskiptin áttu sér stað. „Uppblásinn fréttaflutningur getur líka verið slæmur. Hann hefur þau áhrif að það er hringlandaháttur og virðist vera óstöðugleiki í stjórnun. Þar var líka mjög slæmt að geta ekki verið með öflugan starfhæfan meirihluta. Við teljum að hér séu mál sem þurfi að fara að taka á og klára. Það eru hér fullt af verkefnum sem þarf að takast á hendur“. - Hver verða næstu skrefin? „Við ætlum að vinna eftir stefnuskrám listanna. Þær eru mjög keimlíkar. Við viljum halda áfram að vinna vel fyrir bæjarfélagið í sátt við bæjarbúa og standa saman í þeim málefnum sem snúa að bæjarfélaginu. Við teljum að það þurfi að berjast fyrir bæjarfélagið“. - Verður Magnús áfram bæjarstjóri? „Já, Magnús verður bæjarstjóri og það eru engar breytingar fyrirhugaðar á starfsliði bæjarins. Það heldur áfram að vinna sína góðu vinnu“. - Munuð þið í nýjum meirihluta þá halda áfram þar sem frá var horfið í vor, þegar þið misstuð meirihlutann? „Það var samþykkt hér fjárhagsáætlun fyrir fáeinum dögum með öllum greiddum atkvæðum. Fjárhagsáætlun sem D-listinn vann fyrir ári síðan virðist vera að ganga mjög vel eftir. Fjárhagsáætlun fyrir árið 2013 er byggð á þeirri vinnu. Framkvæmdir næsta árs eru byggðar á þriggja ára áætlun okkar frá því í fyrra. Við munum fara í framkvæmdir í sveitarfélaginu fyrir 165 milljónir á næsta ári, sem er mjög jákvætt skref fyrir íbúana. Þar er stærsta verkefnið stækkun íþróttamiðstöðvar. Við þurfum að halda áfram að koma því jákvæða sem er gert hér í bænum á kortið og það verður okkar vinna framundan, en ekki vera að horfa í baksýnisspegilinn. Við erum með öflugt stöndugt sveitarfélag og við stefnum áfram á að vera í fremstu röð,“ segir Einar Jón Pálsson, forseti bæjarstjórnar Garðs í samtali við Víkurfréttir.

Fjárhagsáætlun Garðs samþykkt

Á

fundi bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Garðs þann 10. desember 2012 var fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árin 2013-2016 samþykkt samhljóða. Áætlunin felur í sér sterka fjárhagslega stöðu sveitarfélagsins og er rekstrarafgangur A- og B-hluta árið 2013 áætlaður samtals kr. 511.000. Skatttekjur aðalsjóðs, A-hluta eru áætlaðar kr. 854.000.000 og heildartekjur A- og B-hluta eru áætlaðar kr. 935.100.000. Veltufé frá rekstri er áætlað kr. 105.000.000, eða um 11% af tekjum. Framkvæmdir og fjárfestingar eru áætlaðar alls kr. 166.050.000 og verður alfarið fjármagnað af eigin fé sveitarfélagsins og án lántöku. Vegur þar þyngst viðbygging við íþróttamiðstöð og er framkvæmdakostnaður áætlaður kr. 110.000.000.

Í nærri 40 ár hefur fyrirtækið þróað vinnslu jarðhita íbúum og samfélaginu til hagsældar. Það er markmiðið að halda áfram á þeirri braut, í sátt við alla

Sendum bestu óskir um farsæld á nýju ári Þökkum samfylgdina á liðnum árum

Ljósmynd OK

Við erum með harðsnúna sveit fólks sem sér til þess að orkan komist til notenda, rafmagn, heitt og kalt vatn

Flytjum tærustu afurðir þjóðarinnar inn í hvert hús

Óskum Suðurnesjamönnum og landsmönnum öllum farsældar á nýju ári HS Orka hf Orka er líf

HS Veitur hf Ljósmynd OK


22

fimmtudagurinn 27. desember 2012 • VÍKURFRÉTTIR

ÁRAMÓTABLAÐIÐ Bræðurnir Ólafur Helgi og Guðmundur Jónssynir í baráttu.

Fyrrum bakvörður UMFN, Jón Júlíus Árnason borgaði fúlgu til þess að fá að vera með í skotkeppninni.

Ekki amalegur bekkur hér á ferðinni.

Marcus Van lét finna fyrir sér í teignum.

Valur Ingimundarson skorar fyrstu körfu leiksins. Hann var einn af þjálfurum liðsins en gerði sér lítið fyrir og stökk inn á völlinn og skoraði góðan þrist. Jóhann Árni Ólafsson var sjóðandi heitur í leiknum. Sennilega var það búningurinn sem gerði útslagið.

PÓSTKASSINN

vf@ vf.

is

n sigrún árnadóttir bæjarstjóri í Sandgerði skrifar:

Markvissar áætlanir í skólastarfi skila árangri - góður árangur í samræmdum prófum

Á

rangur nemenda í Grunnskóla Sandgerðis í samræmdum prófum nú í haust var með miklum ágætum og sá besti sem náðst hefur sl. átta ár. Þessi þróun gefur góðar vísbendingar og sýnir að árangur nemenda skólans í íslensku og stærðfræði stefnir örugglega upp á við. Nemendur í 10. bekk bættu sig að meðaltali um 30% í stærðfræði og 38% í íslensku frá samræmdum prófum þeirra í 7. bekk árið 2009. Niðurstöður samræmdra prófa nemenda í 4. bekk eru þær bestu sem náðst hafa í fjórða bekk í Grunnskólanum í Sandgerði. Hvað skýrir aukinn árangur? Auk efnilegs hóps nemenda hefur Grunnskóli Sandgerðis á að skipa metnaðarfullu og dugmiklu starfsliði. Í skólanum hefur ríkt stöðugleiki í starfsmannahaldi og allir kennarar skólans eru með tilskilin próf til kennslu á grunnskólastigi. Faglegir kennsluhættir og metnaður eru einkennandi í skólastarfinu og markvisst eru gerðar áætlanir um hvernig gera má gott betra. Um nokkurra ára skeið hefur verið við lýði uppeldisstefnan „uppeldi til ábyrgðar – uppbygging sjálfsaga“. Stefnan byggir á aðferðum til að kenna nemendum og leiðbeina þeim við að tileinka sér sjálfsaga og sjálfsstjórn, og læra að þekkja eigin tilfinningar og þarfir. Rannsóknir hafa farið fram vestan hafs á uppeldisstefnunni og þeim aðferðum sem hún byggir á. Sýnt hefur verið fram á að í skólum sem styðjast við stefnuna hafi árangur í námi aukist, agi aukist, mæting batnað og almennt mælist meiri ánægja meðal nemenda, foreldra, kennara og starfsfólks skólanna. Við teljum líka að sjá megi árangur stefnunnar þó innleiðing hennar hafi ekki verið rannsökuð vísindalega og teljum að árangurinn endurspeglist í niðurstöðum í samræmdum prófum, í skoðanakönnunum meðal nemenda, kennara og foreldra, og einnig í niðurstöðum rannsókna sem framkvæmdar hafa verið af Rannsóknum og greiningu á högum og líðan grunnskólanemenda. Í könnunum Rannsókna og greiningu kemur fram að almennt líður nemendur vel í skólanum, þeir eru sáttir við skólastarfið og allir 10. bekk-

ingar stefna á framhaldsnám að loknum grunnskóla og all margir stefna að námi í háskóla. Frá haustinu 2008 hefur skólinn fylgt ákveðinni lestrarstefnu sem hefur það að markmiði að efla lestrarfærni nemenda, faglega þekkingu starfsmanna á kennsluaðferðum í lestri, samræma vinnubrögð í lestri og auka samstarf við heimilin. Lestrarstefnan var endurskoðuð skólaárið 2011-2012 og hefur fest sig í sessi. Sett hefur verið á laggirnar lestrarteymi sem m.a. hefur það hlutverk að fylgja stefnunni eftir og hefur það sinnt hlutverki sínu af mikilli kostgæfni. Þegar litið er á framfarir nemenda 10. bekkjar nú er eðlilegt að draga þá ályktun að lestrarstefnan hafi skilað skýrum árangri og sanni að lestur og lestrarkennsla sé undirstaða alls náms. Almenn lestrargeta nemendanna er með því besta sem gerist og framfarir hafa verið mjög miklar. Kennsluhættir, markmiðasetning fyrir skólann og markmiðssetning nemendanna sjálfra skipta sköpum ef árangur á að nást. Ljóst er að sú vinna og áhersla sem lögð hefur verið í endurskoðun kennsluhátta, framkvæmd kennslunnar, setningu markmiða og undirbúning nemenda undanfarin ár hefur skilað árangri og ber vitni um framsækni og metnað. Nú er unnið að gerð skólastefnu fyrir Sandgerðisbæ. Sú vinna fer m.a. fram í samvinnu við Skólaskrifstofu Reykjanesbæjar og þá skóla sem njóta þjónustu skrifstofunnar. Öll skólastigin koma að þeirri vinnu, leikskólinn, grunnskólinn og tónlistarskólinn. Samkvæmt samningi sem gerður var við skólaskrifstofuna á síðasta ári hefur verið lögð aukin áhersla á samstarf skólanna á svæðinu. Í því samstarfi er haft að leiðarjósi að stefna markvisst að því að bæta námsárangur nemenda í grunnskólunum. Lögð er sérstök áhersla á lestrar- og stærðfræðikennslu frá skólabyrjun, þ.e. frá leikskóla og í gegnum allan grunnskólann. Árangur starfsins er metinn með stöðluðum prófum, lestrarprófum, samræmdum prófum, og unnið út frá niðurstöðum þeirra. Jafnframt miðar samvinnan að því að efla þátt foreldra í námi barna sinna. Það er einstaklega gleðilegt að fylgjast með góðu starfi skólans, finna og sjá þann kraft og metnað sem þar ríkir. Sigrún Árnadóttir, bæjarstjóri í Sandgerði

G

600.000 kr. frá Rauða krossinum á Suðurnesjum

uðbjörg Ágústa Sigurðardóttir formaður Rauða krossins á Suðurnesjum og Stefanía Hákonardóttir framkvæmdastjóri, afhentu Hjördísi Kristinsdóttur fulltrúa Velferðarsjóðsins kr. 600.000.- styrk í Velferðarsjóð Suðurnesja í Keflavíkurkirkju á síðustu dögum fyrir jól. VF-mynd: Eyþór Sæmundsson

Kórar gáfu 355.000 kr. í velferðarsjóð suðurnesja

S

tórir tónleikar sem nokkrir kórar héldu á dögunum í Stapa gáfu af sér 355 þúsund krónur sem runnu í Velferðarsjóð Suðurnesja. Kórarnir sem

héldu tónleikana voru Kvennakór Suðurnesja, Karlakór Keflavíkur, Söngsveitin Víkingar, Eldey - kór eldri borgara á Suðurnesjum og Kór Keflavíkurkirkju.

Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir og vinur,

Símon Kristjánsson, frá Neðri-Brunnastöðum, lést á Hjúkrunarheimilinu Víðihlíð, mánudaginn 17. desember. Jarðsungið verður frá Kálfatjarnarkirkju, miðvikudaginn 2. janúar 2013 kl. 14:00.

Sigurður Rúnar Símonarson, Jóhann Sævar Símonarson, Þórdís Símonardóttir, Lovísa Símonardóttir, Grétar Ingi Símonarson, Magnea Sigrún Símonardóttir, Lilja Guðjónsdóttir.

Valgerður Valtýsdóttir, Herdís Ósk Herjólfsdóttir, Hlöðver Kristinsson, Ormar Jónsson, Valgerður Tómasdóttir, Einar Guðnason,


23

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 27. desember 2012

ÁRAMÓTABLAÐIÐ

Frábær skemmtun í Ljónagryfjunni slíkri keppni og það gerði hann ekki heldur að þessu sinni. Allur aðgangseyrir og áheit runnu óskipt til Líknarsjóðs Njarðvíkurkirkna og söfnuðust um 700 þúsund krónur í kringum þennan skemmtilega viðburð sem líklega er kominn til þess að vera hjá Njarðvíkingum. Sérstaka athygli vöktu búningar sem voru gerðir sérstaklega fyrir leikinn en þar voru á ferðinni goðsagnarkenndir Búningarnir vöktu Hagkaupssérstaka athygli. Brenton Birmingbúningar ham var þó að venju sem voru glæsilegur á velli. notaðir árin 1987-88 hjá UMFN. Appelsínugulu búningarnir voru sérstaklega glæsilegir.

Glæsilegur hópur hér á ferð.

að ríkti jólaandi í Ljónagryfjunni sl. föstudagskvöld þegar Njarðvíkingar slógu upp sannkallaðri körfuboltaveislu. Þar áttust við Njarðvíkurlið karla og sérstakt stjörnum prýtt lið fyrrum leikmanna Njarðvíkinga. Fyrst og fremst var gleðin í fyrirrúmi en þó fengu áhorfendur peninga sinnar virði því úr varð hörkuleikur. Svo fór að lokum að stjörnuliðið sigraði 116-122 og munaði þar mestu um stórleik Loga Gunnarssonar og Jóhanns Árna Ólafssonar sem hreinlega fóru hamförum fyrir utan þriggja stiga línuna. Logi gerði 33 stig í leiknum og þar af 9 þriggja stiga körfur. Jóhann Árni skoraði öll sín stig fyrir utan en hann setti niður 7 af 9 þriggja stiga skotum sínum, hreint ótrúleg hittni hjá stjörnunum sem voru með 57% nýtingu í langskotum. Teitur Örlygsson sparaði bomburnar þangað til í hálfleik þegar þriggja stiga keppni fór fram en kappinn gerði sér lítið fyrir og sigraði í keppninni. Sjálfur segist hann aldrei hafa tapað

Sp or t

Þ

Fjölskyldutengsl. Hér eigast við feðgarnir Friðrik Ragnarsson og Elvar Már sonur hans sem er til varnar.

Kristinn vakti athygli Ítalanna K

ristni Pálssyni, 15 ára gömlum leikmanni Njarðvíkinga í körfubolta var á dögunum boðið til æfinga hjá ítalska liðinu Stella Azzura en liðið er sérstök körfubolta-akademía yngri leikmanna í höfuðborginni Róm. Kristinn dvaldi hjá liðinu á Ítalíu við æfingar í tvo daga en einnig ferðaðist hann með liðinu til Barcelona þar sem liðið lék á sterku móti. Kristinn lék vel með liðinu á Spáni og meðal annars jafnaði hann leikinn 8 sekúndum fyrir leikslok og varði svo skot á lokasekúndunni til að tryggja sínu liði framlengingu gegn Barcelona. Hann endaði þann leik með 16 stig, 5 fráköst og 5 stoðsendingar, sem er ansi vel af sér vikið á svo sterku móti. Í mótinu léku auk Stella Azurra, heimalið Regal Barcelona, Vaerlose frá Danmörku og BC Hospitalet frá Spáni. Þarna voru lið skipuð 16 ára leikmönnum og yngri en Kristinn varð 15 ára á meðan hann dvaldi ytra. Kristinn er einn af efnilegustu ungu leikmönnum Íslands og hefur þrátt fyrir ungan aldur leikið þó nokkra leiki með yngri landsliðum þjóðarinnar. Hann stefnir hátt og leggur mikið á sig til þess að fá drauma sína uppfyllta. „Draumurinn minn hefur lengi verið að fara út í háskóla til Bandaríkjanna og leika körfubolta. Lengi vel var það Miami háskólinn sem var draumur hjá mér því við fjölskyldan förum til Miami reglulega í heimsókn til systur hans pabba. Eitt skiptið hittum við m.a. mann úr þjálfarateyminu þar og hann sýndi okkur aðstöðuna sem körfuboltaliðið hjá þeim hefur til afnota. Það ýtti vissulega undir áhugann því þetta var mjög flott hjá þeim. Annars yrði það bara ævintýri og lífsreynsla að verða svo heppinn að komast að hvar sem er í háskólaboltanum.“

Menn ekki sleipir í enskunni Körfuboltinn sem leikinn var á Ítalíu og Spáni var gríðarlega sterkur eins og Kristinn hafði búist við. Þjálfararnir voru góðir að hans sögn og leikmenn flestir mjög færir. Það sem kom Kristni mest á óvart var hve fáir töluðu ensku. „Þjálfararnir töluðu bara ítölsku og einn þjálfari sem talaði skástu enskuna túlkaði fyrir mig það sem aðalþjálfarinn var að segja okkur,“ segir Kristinn. Ítalirnir hafa áhuga á því að fá Kristin aftur út en hann vakti athygli fyrir vasklega framgöngu sína. „Þeir töluðu um að fá mig út í annað mót í febrúar ef ég mögulega get. Einnig sögðust þeir vera mjög ánægðir með hvernig gekk hjá mér og að þeir væru tilbúnir að taka mig inn í sitt kerfi á næsta tímabili sem myndi þá þýða að ég færi út og yrði þar í skóla. En það er bara eitthvað sem þarf að skoða vel. Ég er ennþá mjög ungur og geri mér grein fyrir því.“ Flestir þeir sem hafa náð að spila erlendis

Logi Gunnarsson kunni vel við sig á gamla heimavellinum og fór hamförum í leiknum.

sem atvinnumenn tala um að aukaæfingin skili árangri. Kristinn er tíður gestur á morgunæfingum hjá yngri flokkum Njarðvíkur og auk þess er hann á sérstökum styrktaræfingum hjá Sævari Garðarssyni. „Þannig að það er óhætt að segja að ég reyni að taka aukaæfingar vegna þess að mig langar að ná lengra,“ segir Kristinn. Faðir Kristins er Páll Kristinsson sem á langan og farsælan körfuboltaferil að baki, bæði með Njarðvíkingum og Grindvíkingum. Páll kom og hitti son sinn á Spáni og fylgdi honum eftir. Ferðin var nýtt í ystu æsar og m.a. var farið á leikvang knattspyrnuliðs Barcelona og á meistaradeildarleik hjá Regal Barcelona gegn CSKA Moskvu í körfuboltanum. Þeir feðgar heilsuðu svo upp á atvinnumanninn Jón Arnór Stefánsson sem leikur í Zaragoza og horfðu á leik hjá kappanum. Þetta var því sannkölluð draumaferð fyrir ungan körfuboltamann sem vert verður að fylgjast með í framtíðinni. Kristinn og Jón Arnór Stefánsson en hann leikur í Zaragoza.

Kristni Pálssyni, 15 ára gömlum leikmanni Njarðvíkinga í körfubolta var á dögunum boðið til æfinga hjá ítalska liðinu Stella Azzura en liðið er sérstök körfubolta-akademía yngri leikmanna í höfuðborginni Róm.


auglýsingasími víkurfrétta er 421 0001

Fimmtudagurinn 27. desember 2012 • 51. tölublað • 33. árgangur

Opið alla miðvikudaga frá kl. 8:00 – 16:00 Tímapantanir í síma 426 8540

Opið virka daga frá kl. 8:00 – 17:00 Frjáls mæting

Str æt ó

FIMMTUDAGSVALS VALUR KETILSSON SKRIFAR

Puttar í púðri

B

lysin voru af öllum stærðum og gerðum. Rakettur í öllum regnb o g a n s l itu m . Jókerinn fannst mér flottastur. Við strákarnir vorum á kafi í þessu. Gleymdum okkur í nýju jólapeysunum, sem komu upp úr j ól ap ök ku nu m dagana á undan. Ýmist í þeirri rauðu frá ömmu eða þeirri köflóttu frá Soffu frænku. Ullin alltaf hlý og góð. Áttum að passa okkur á því að fá ekki neista úr stjörnublysunum á okkur. Rokeldspýturnar gátu líka verið hættulegar. Hugfangnir gleymdum við okkur stundum. Eitt og eitt gat kom á peysurnar í öllum æsingnum. Reyndum að fela þau sem best við gátum.

B

jörgunarsveitin Stakkur hélt úti sölu hér og þar um bæinn. Við flökkuðum á milli staða og keyptum eina og eina í einu. Drýgðum aurinn og teygðum á deginum. Söfnuðumst saman í skrúðgarðinum eða á Félagsbíóplaninu og skutum upp með viðhöfn. Öllum fannst sín vera flottust. Eða háværust. Sumir áttu bara til fyrir ýlum. Þær voru þó yfirleitt margar í pakka, þannig að ýlukóngarnir voru lengur að skjóta heldur en þeir sem keyptu stóra rakettu eða jókerblys. Svo var líka hægt að halda á ýlunum og skjóta þeim úr höndunum. Stranglega bannað en við vorum með góða vettlinga. Stundum svolítið svartir af sóti í lok dags. Nudduðum og þvoðum þá upp úr blautum snjónum svo að mömmurnar yrðu ekki brjálaðar.

S

prengjusérfræðingar götunnar komust á snoðir um nýja tegund skotelda, sem hægt var að brjóta upp og eiga þannig fleiri sprengjur í vasanum yfir daginn. Litlir hólkar á stærð við þumal litu dagsins ljós í uppskurðinum. Púður á milli þeirra sem hægt var að safna saman í krukku og eiga til betri tíma. Langbest að kaupa svarta þéttilímrúllu og vefja henni utan um hólkinn til þess að magna kraftinn. Ofan á var afklippt rokeldspýta notuð sem kveikiþráður. Vafinn þétt og kyrfilega að endingu. Vopnabúrið í nýjum víddum. Hávaðinn svakalegur. Féll um sjálft sig þegar einn okkar var ekki nógu fljótur að kasta sprengjunni frá sér. Puttunum fækkaði í hópnum og heyrnin skánaði í kjölfarið.

U

rðum að finna upp nýja og öruggari leið. Áttum mikið af þéttilímrúllum. Við lögðumst yfir málið. Sprengjan mátti aldrei vera þannig útbúin að hætta væri á að hún springi í höndunum. Eldspýtnastokkur, fullur af afklipptum eldspýtum og brennisteinsblaðinu utan af honum snúið inn á við, þéttilímið vafið utan um og núningurinn við höggið sá um afganginn, þegar kastað var í vegg. Forvörn Tuma þumals svínvirkaði.

Guðlaugur og Árni bæjarstjóri í strætóskýli í Njarðvíkunum. VF-mynd: Páll Ketilsson

Nýtt öflugt strætókerfi í Reykjanesbæ n Tekur gildi 4. janúar n Ekið lengur á daginn og um helgar n Áfram ókeypis í strætó

N

ýtt strætisvagnakerfi tekur gildi í Reykjanesbæ 4. janúar nk. Kerfið byggir á fjórum vagnaleiðum, 30 mínútna biðtíma við hverja stöð. Leið vagnanna hefur öll sömu miðju sem er við Krossmóa. Ekið verður lengur á daginn og um helgar. Áfram verður ókeypis í strætó í Reykjanesbæ. Nýju upplýsingakerfi um staðsetningu vagnanna hefur verið komið upp sem tengt er við farsíma og tölvur, auk þess sem menn geta hringt í síma 420 6000. Með nýja upplýsingakerfinu geta notendur farið í símann sinn eða tölvu og séð hvar hver strætisvagn er á rauntíma. Þetta styttir biðtímann á stoppistöð, hægt að ljúka við verkefnin heima áður en rölt er út á

stoppistöð og vagninn tekinn. Það skiptir ekki máli hvort síminn er af gerðinni iPhone eða með Androidstýrikerfi. Allir geta sótt sér Strætó-appið Meðal nýjunga í kerfinu er sérstök þjónusta við íbúa í Höfnum. Í stað hefðbundins strætós sem þó kemur alltaf á morgnana fyrir skólabörnin og síðdegis eftir skóla, er boðið að íbúar geti kallað eftir leigubíl sem kemur þá á sama tíma og akstursleiðakerfið segir til um og fer sömu leið. Íbúar þar þurfa að láta vita um ósk sína með klukkustundar fyrirvara og þá kemur bíllinn í Hafnir. Samið hefur verið við leiðgubílastöðina Aðalstöðina í Reykjanesbæ

um þessa þjónustu. Árni Sigfússon bæjarstjóri segir að undirbúningur að þessu kerfi hafi staðið yfir allt síðasta ár, Umhverfis- og skipulagssvið hefur haft veg og vanda að undirbúningi með Guðlaug Sigurjónsson í forsvari. „Við teljum það mikilvægt að gera kerfið aðgengilegt öllum íbúum og gestum – og vagnaleiðirnar miða nú að því að fólk geti farið tiltölulega fljótt á milli hverfa og þjónustukjarna í bæjarfélaginu. Þetta mun að mínu mati stórbæta búsetuskilyrði í öllum hverfum bæjarins, og skapa betri þjónustu við þá fram á kvöld. Ég legg áherslu á að það verður áfram ókeypis í strætó, þannig að ég hvet alla til að nýta sér þennan góða ferða-

HVAÐ ER ÞINN FLUGELDASALI

TILBÚINN AÐ LEGGJA

Á SIG FYRIR ÞIG?

kost,“ sagði Guðlaugur. Að sögn Guðlaugs hefur víða verið leitað fanga, góð aðstoð frá undirbúningshópi vegna útboðs Flugrútu og vagnaleiðar milli Reykjavíkur og Suðurnesja, þar sem Ásmundur Friðriksson hefur stjórnað undirbúningsvinnu. Þá hefur tekist einstaklega gott samstarf við Stætó BS í Reykjavík. Þaðan kemur upplýsingakerfið og samstarf um það, sem veitir upplýsingar um rauntíma og staðsetningu vagnanna og ýmis ráðgjafarvinna. Guðlaugur segir að áætlaður kostnaður við kerfið sé um 70 milljónir kr. á ári. Það teljist einstaklega hagstæðir samningar miðað við það umfangsmikla kerfi sem nú er tekið upp.

Sölustaður okkar er í Björgunarsveitarhúsinu við Holtsgötu 51


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.