6.tbl.2013

Page 1

Víkurfréttir

Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær

Sími: 421 0000

VELKOMIN Í LÁGT LYFJAVERÐ Félagar í FEB fá 12% afslátt af öllum vörum og góð kjör á lyfseðilsskyldum lyfjum

Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001

Opið: Mánudaga-föstudaga. 9:00 - 19:00. Laugardaga 14:00 - 18:00.

Hringbraut 99 - 577 1150

vf.is

F IMMTUdagur inn 14. F E BRÚAR 2 0 13 • 6. tö lubla ð • 34. á rga ngur

Sungu fyrir sælgæti

Það var mikið húllumhæ í gær á sjálfan öskudaginn. Börnin klæddu sig upp í skrautlega og flotta búninga og arkað var á milli fyrirtækja og verslana þar sem sungið var í skiptum fyrir sælgætismola. Þá var haldið í Reykjaneshöllina þar sem kötturinn var sleginn úr tunnunni og farið í leiki ýmiskonar. Fleiri myndir frá öskudeginum eru komnar inn á vef Víkurfrétta, vf.is.

Ert þú að kaupa eða selja skip eða bát? Þá erum við reiðubúnir til þjónustu. Bátar og búnaður www.batarb.is Víkurfréttamynd: Jón Júlíus Karlsson

Sími 562 2551- skip@batarb.is

n Capasent Gallup kannaði viðhorf Suðurnesjamanna:

71% jákvæð fyrir áliðnaði Á

FÍTON / SÍA

Suðurnesjum eru 71% íbúa jákvæðir gagnvart áliðnaði, samkvæmt skoðanakönnun sem Capacent Gallup vann í lok janúar fyrir Samtök álframleiðenda á Íslandi. Frá þessu er greint á heimasíðu Reykjanesbæjar. Tæplega 61% landsmanna er jákvætt gagnvart íslenskum áliðnaði samkvæmt

������� ��������� � e���.��

könnuninni. Liðlega 21% landsmanna er hlutlaust í afstöðu sinni og um 18% aðspurðra segjast neikvæð gagnvart iðnaðinum. Sé notað sama hlutfall neikvæðra og hlutlausra og í almenna úrtakinu eru um 16% íbúa Suðurnesja hlutlausir og 13% neikvæðir fyrir áliðnaði. Íbúar Austurlands og

Suðurnesja voru jákvæðastir fyrir áliðnaði, samkvæmt könnuninni. Könnunin var netkönnun, gerð dagana 23. janúar til 1. febrúar. Úrtak var 1.450 manns á landinu öllu, valið af handahófi úr viðhorfahópi Capacent Gallup. Svarhlutfall var 60,1%.

Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR

auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is

eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.

Flugvallabraut 701 | 235 Reykjanesbæ 421-8070 | www.sporthusid.is


2

fimmtudagurinn 14. febrúar 2013 • VÍKURFRÉTTIR

NESVELLIR Léttur föstudagur 15. febrúar kl. 14:00. Frásagnir frá Sigrúnu Gissurardóttur og Gunnari Kristjánssyni Listasmiðja Námskeið í harðangri, leir, silkimálun og silkiborðasaum verða haldin á næstunni í Listasmiðjunni á Nesvöllum. Upplýsingar og skráning í síma 896-3008

HVAÐ Á BARNIÐ AÐ HEITA? Leitað er að nafni á aðal hátíðarsvæði bæjarins þ.e. túnið á milli Hafnargötu og Ægisgötu. Svæðið er manngert, uppfylling síðari tíma, og því ekkert örnefni sem fylgir því. Hér er því tækifæri fyrir skemmtilegar hugmyndir og tillögur. Látið ljós ykkar skína og sendið tillögur að heiti svæðisins á menningarfulltrui@reykjanesbaer.is eða hringið í s. 421-6700.

Farþegaflug í Keflavík á komandi sumri slær öll fyrri met Á

ætlanir flugrekenda á komandi sumri benda til þess að áfram verði veruleg aukning á umsvifum á Keflavíkurflugvelli eins og undanfarin ár. Gert er ráð fyrir um 10% auknum umsvifum miðað við fyrra ár en alls munu 16 flugfélög halda uppi ferðum til landsins í sumar. Nýja árið fer vel af stað en farþegafjöldi í janúar jókst um 21,6% miðað við árið í fyrra, enda sex flugfélög með starfsemi í vetraráætlun í ár en þrjú í fyrra. Á komandi sumri er ráðgert að afgreiða 32 farþegaflug (komur og brottfarir) um háannatíma að

morgni og síðdegis flesta daga vikunnar en allmargar flugvélar eru jafnframt afgreiddar um hádegisbil og miðnætti. Þá er búist við að a.m.k. 15.500 farþegar fari um Flugstöð Leifs Eiríkssonar daglega þegar mest lætur í júní, júlí og ágúst. Ráðist verður í nokkrar skipulagsbreytingar og endurbætur á flugstöðinni til þess að anna þessari miklu umferð og auka þægindi flugfarþega. Í norðurbyggingu verður tekið í notkun nýtt brottfararhlið fyrir farþega sem fluttir verða með rútum til og frá flugvélum og umtalsverðar breytingar

Ókeypis aðgangur er í Duushús Allir velkomnir – heitt á könnunni.

UMSJÓNARMAÐUR DUUSHÚSA

Helstu verkefni: Umsjón með húsunum og þeim tækjum sem þar eru. Kemur að uppsetningu nýrra sýninga og vinnur að kynningu á þeim. Móttaka gesta íslenskra og erlendra, skráning safngripa, yfirseta á sýningum, uppgjör kassa og almennt viðhald. Hæfni: Góð íslensku- og enskukunnátta, nokkur tölvukunnátta, áhugi á listum og menningu og vilji til að afla sér kunnáttu í tengslum við sýningar í húsinu. Jákvætt viðmót , samviskusemi og þjónustulund er nauðsynleg. Menntun: Stúdentspróf, iðnmenntun eða annað sambærilegt nám. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri menningarsviðs Valgerður Guðmundsdóttir s.864-9190. Sækja skal um starfið á vef Reykjanesbæjar http://www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf Eingöngu er tekið á móti rafrænum umsóknum. Umsóknarfrestur er til 1. mars.

A

Tólf sýningar í Duus

G AÐALSAFNAÐARFUNDUR KEFLAVÍKURSÓKNAR verður haldinn sunnudaginn 24. febrúar nk. að lokinni messu sem hefst kl. 11:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir. Sóknarnefnd.

Staða umsjónarmanns í Duushúsum, menningar- og listamiðstöð Reykjanesbæjar er laus til umsóknar. Um er að ræða 100 % stöðu og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf 15. mars.

Örlítið minni aðsókn ðsókn í íþróttamannvirki Reykjanesbæjar var aðeins minni á síðasta ári en árið á undan. Alls komu 621.190 á móti 638.343 notendum árið 2011. Fækkun varð í íþróttahúsunum en fjölgun í sundlaugum, s.s. fleiri úr hópi almennings en keppnisfólks.

LÖG UNGA FÓLKSINS Leiðsögn Sunnudaginn 17. febrúar kl. 15:00 mun Sigrún Sandra Ólafsdóttir, annar tveggja sýningarstjóra sýningarinnar vera með leiðsögn um hana í sýningarsal Listasafnsins í Duushúsum. Sýningin er samsýning 6 listamanna af yngri kynslóðinni sem allir fást við málverkið með einum eða öðrum hætti. Allt áhugafólk um myndlist og nemendur í hvers kyns listnámi hvatt til að láta þetta tækifæri ekki framhjá sér fara.

verða einnig gerðar í suðurbyggingu, m.a. á svæðum sem áður voru ekki hluti af almennu farþegarými. Sjálfsinnritunarstöðvum verður fjölgað enn til muna, en þær hafa sannað gildi sitt og flýta afgreiðslu við innritun, og tekin verður upp sjálfvirk farþegaafgreiðsla við tvö brottfararhlið til hægðarauka og til þess að draga úr biðraðamyndun. Þá er einnig unnið að uppsetningu á þráðlausu netkerfi sem nær til allra farþegasvæða í flugstöðinni og verður notkun þess gjaldfrí.

Keflavíkurkirkja www.keflavikurkirkja.is

óð aðsókn var að fjölbreyttum listsýningum í Duushúsum á síðasta ári. Tólf sýningar voru í aðalsal Duushúsa. Auk listsýninga voru á annan tug menningarviðburða, tónleikar og fundahöld.

Vatnstankurinn málaður

A

lþjóðlegi listhópurinn Toyistar hefur óskað eftir því að fá að myndskreyta vatnstankinn við Vatnsholt í Keflavík fyrir Ljósanótt næsta haust. Menningarráð Reykjanesbæjar tók vel í erindið á fundi þess nýlega svo framarlega sem öllum settum reglum sé fylgt og að hópnum takist að fjármagna verkefnið. Þrír félagar í Toyistum eru búsettir í Reykjanesbæ.

Smur- og hjólbarðaþjónustan ehf. Vatnsnesveg 16 og Framnesveg 23 - 230 Reykjanesbæ

PERUR

SMUROLÍUOG SÍUSKIPTI

ÞURRKUR

Eigum á lager flestar stærðir hjólbarða LÁTTU OKKUR GEYMA DEKKIN ERUM MEÐ FLESTAR GERÐIR HJÓLBARÐA

BREMSUVIÐGERÐIR OG ÝMSAR SMÁVIÐGERÐIR


3

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 14. febrúar 2013

SLEGGJAN 2013

UÁ A D KOMTHARÐ A Ó R GRJ KFÆ

VER AGA!

SLEGGJA20N 13

D

Sleggjuleikurinn! YGMA HLUTI AF B

Komdu með þennan seðil í næstu verslun og þú getur unnið grjóthart verkfæri! Dregið út í öllum verslunum Húsasmiðjunnar. Nafn:

IR RÐ HA RA T JÓ Æ GR KF

R! VERAGA D

kt.:

Sími:

Netfang: Já takk, ég vil vera í Kjaraklúbbnum og fá afslátt af þúsundum vara í Húsasmiðjunni og Blómavali.

Skoðaðu blaðið á husa.is. Allt um verkfærin og leikinn!

Taktu þátt!

HLUTI AF BYGMA

15 stk

anar

túlíp

ILMVA TN PRUFA SFYLGIR !

kr. 9 9 4 . 1

Valentínusardagurinn byrjar í Blómavali!


4

fimmtudagurinn 14. febrúar 2013 • VÍKURFRÉTTIR

RITSTJÓRNARBRÉF Hilmar Bragi Bárðarson

vf.is

Útgefandi: Afgreiðsla og ritstjórn: Ritstjóri og ábm.: Fréttastjóri: BlaðamENN: Auglýsingadeild: Umbrot og hönnun: Auglýsingagerð: Afgreiðsla: Prentvinnsla: Upplag: Dreifing: Dagleg stafræn útgáfa:

Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Krossmóa 4, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Eyþór Sæmundsson, eythor@vf.is Jón Júlíus Karlsson, jjk@vf.is, GSM 849 0154 Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is Víkurfréttir ehf. Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0006, thorgunnur@vf.is Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0006 Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0000, rut@vf.is og Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is Landsprent 9000 eintök. Íslandspóstur www.vf.is, m.vf.is og kylfingur.is

Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkur-frétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkur-frétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

SUÐURNESJAMAGASÍN í loftið Eins og við greindum frá í síðustu viku ætla Víkurfréttir að hefja stórsókn fyrir hönd svæðisins með fjölbreyttri umfjöllun um mannlíf og menningu Suðurnesja, auk þess að taka púlsinn á atvinnulífinu og heyra í skemmtilegu fólki. Afraksturinn af öllu þessu verður svo sýndur í um hálftíma löngum sjónvarpsþáttum á sjóvarpsstöðinni ÍNN. Þættirnir heita Suðurnesjamagasín og verða vikulega á dagskrá á mánudagskvöldum kl. 21:30 og svo endursýndir á tveggja tíma fresti fram til kl. 20:00 á þriðjudagskvöldi. Þættirnir verða einnig sýndir á kapalrás Kapalvæðingar í Reykjanesbæ. Þá verður efni þáttanna einnig aðgengilegt á vef Víkurfrétta. Þar verður hægt að horfa á þáttinn í heild sinni og einnig stök innslög. Sjónvarpsþátturinn Suðurnesja-magasín verður byggður upp á stuttum innslögum, allt frá einni mínútu og upp í lengri viðtöl. Með þáttunum verður reynt að varpa ljósi á menningu og mannlíf svæðisins, greina frá tíðindum úr atvinnulífinu en umfram allt að segja frá öllu því skemmtilega og uppbyggilega

sem er í gangi á Suðurnesjum og sýna þá grósku sem er á svæðinu, m.a. í nýsköpun ýmiskonar. Fyrsti þáttur af Suðurnesjamagasíni fer í loftið næsta mánudagskvöld, 18. febrúar. Komið verður víða við í fyrsta þætti. Tekinn verður púlsinn á eldri borgurum sem nýta sér Reykjaneshöllina til heilsubótar. Þá verður fjallað um kynlíf ungmenna og kíkt á golfvöllinn í Sandgerði. Þar hefur grjóti í vellinum verið sagt stríð á hendur og kona hefur í fyrsta skiptið sest í formannsstólinn. Rætt er við hana í þættinum. Í fyrsta þættinum verður einnig fjallað um ferðaþjónustu á Suðurnesjum. Þá verður þeirri spurningu velt upp hvað gerist ef spár ganga eftir um að jarðhræringar við Keilfarvatn og á Sveifluhálsi enda með eldgosi. Einnig verður tónlistaratriði með þekktustu tónlistarmönnum Suðurnesja í dag. Í næstu þáttum verður reynt að fara vítt og breitt um Suðurnes í efnisöflun. Suðurnesjamenn eru hvattir til að standa með okkur vaktina og ábendingar um skemmtileg innslög má senda á vf@vf.is.

Með þýfið í kryppu á bakinu

Þ

jófnaður úr verslun í Reykjanesbæ var tilkynntur til lögreglunnar á Suðurnesjum í síðustu viku. Eigandi hennar var búinn að loka, en hafði láðst að setja almennilega í lás, þegar þrír menn komu skyndilega inn. Einn þeirra, sem sýnilega var ölvaður, tók hann tali meðan hinir tveir völsuðu um verslunina. Eigandinn bað þá vinsamlegast um að yfirgefa staðinn þar sem búið væri að loka. Þeir urðu fljótlega við því en um leið og þeir snöruðu sér út í rökkrið tók verslunareigandinn eftir því að einn þeirra var þá kominn með kryppu á bakið og áttaði hann sig þá á því að þeir höfðu látið greipar sópa. Við athugun kom í ljós að þeir höfðu stolið varningi fyrir á þriðja tug þúsunda. Lögregla rannsakar málið.

Stolið fyrir rúma milljón

L

ögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú innbrot í íbúðarhúsnæði í umdæminu, þar sem stolið var skartgripum og öðrum munum að heildarverðmæti á aðra milljón króna. Sá eða þeir sem þar voru að verki höfðu spennt upp glugga á húsnæðinu sem sneri út að svölum. Húsráðandi kom að útidyrahurðinni ólæstri og grunaði þá þegar að ekki væri allt með felldu. Það fékk hann staðfest þegar inn var komið.

Auglýsingasíminn er 421 0001

Fleira er nám en grúsk í skruddu - Nám á safni Tækifæri fyrir unga sem aldna hér í bæ til að efla þekkingu sína eru fjölmörg. Mikið framboð er af alls kyns námsleiðum sem mætt hafa ólíkum þörfum og aðstæðum fólks svo um munar. Ef betur er að gáð má þó víðar finna vettvang til náms sem stendur öllum opinn, nefnilega á söfnum. Fjölbreytt safna- og sýningastarf er rekið á vegum Reykjanesbæjar; bókasafn, byggðasafn, listasafn auk Bátaflota Gríms Karlssonar og Víkingaheima. Á safni opnast fyrir nýjan þátt í námi, upplifunarþáttinn, sem er svo skemmtilegur. Það sér hver í hendi sér muninn á því að standa andspænis nákvæmri eftirlíkingu af víkingaskipi eða lesa um það í skólabók og reyna að gera sér það í hugarlund. Söfnin eru meðvituð um mikilvægi sitt þegar kemur að fræðslu. Þar er vel tekið á móti öllum skólahópum með leiðsögn um sýningarnar sé þess óskað. Í Duushúsum eru, auk báta Gríms, sýningar á vegum Byggðasafns og Listasafns. Á sýningum Byggðasafnsins er ljósi varpað á þætti í sögu

svæðisins sem geta svo sannarlega bætt miklu við það nám sem fram fer í skólunum. Nú er þar m.a. ný sýning sem ber heitið Vertíð – þyrping verður að þorpi, þar sem áhersla er lögð á 19. öldina þegar grunnur var lagður að þeim samfélögum sem við þekkjum í dag. Í sýningarsal Listasafnsins eru settar upp 6 nýjar sýningar á ári. Ein þeirra er hugsuð sérstaklega með þarfir nemenda í huga og á það einmitt við um yfirstandandi sýningu, samsýninguna Lög unga fólksins. Við upphaf allra sýninga eru send bréf í skóla á Suðurnesjum og þeir hvattir til að koma í heimsókn þar sem safnkennari tekur á móti þeim. Árið 2012 komu á annað þúsund nemendur í heimsókn í Duushús af öllum skólastigum. Þar fyrir utan komu 2.500 börn í húsin í tengslum við Listahátíð barna. Í Víkingaheimum eru ómetanleg tækifæri til að fræðast um ýmsa þætti úr sögu Víkinganna, ekki síst skipasmíðanna og siglinganna. Þá er þar einnig sýning um norræna goðafræði og síðast en ekki síst raunverulegar fornleifar af Suðurnesjum sem svo sannarlega auka við þekkingu

okkar á heimahögum. Það sama má segja um Stekkjarkot á Fitjum, endurgerðan torfbæ, sem segir meira en mörg orð um heimili fyrri tíma. Fræðsla er einnig ríkur þáttur í starfsemi Bókasafnsins. Upplýsingaþjónustan aðstoðar viðskiptavini við upplýsinga- og heimildarleitir og býður jafnframt upp á kennslu í upplýsingalæsi. Öllum er þjónað hvort sem er vegna starfs, náms eða áhugamála. Vefur Bókasafnsins er mikil fróðleiksnáma um starfsemi safnsins, bækur og lestur fyrir alla aldurshópa, ásamt fróðlegum tenglum. Einn af föstu dagskrárliðum safnsins eru heimsóknir leik- og grunnskólabarna og ýmissa hópa sem óska eftir að fá að koma, kynnast safninu og þjónustu þess til yndis og fræðslu. Fjölmörg tækifæri eru því til aukinnar menntunar á ýmsum sviðum utan skólastofunnar, þar sem aðal áherslan er á upplifun. Með bættum og fríum strætósamgöngum hefur aðgengi skólanna að söfnunum batnað enn og því fátt því til fyrirstöðu að rúlla af stað með nemendur á vit ævintýranna.

Suðurnesjamagasín Eldri borgarar, kynlíf og vetrargolf. Ferðaþjónusta, tónlist og eldvirkni. Ekki gleyma að stilla á þáttinn á mánudagskvöld kl. 21:30

Fyrsti þáttur frumsýndur

mánudagskvöldið 18. febrúar kl. 21:30

á ínntv og á kapalkerfinu í Reykjanesbæ og á vf.is


5

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 14. febrúar 2013

VW Passat Árgerð 2006, bensín Ekinn 110.000 km, sjálfskiptur

Tilboðsverð

1.390.000,-

ÚRVALS

NOTAÐIR BÍLAR í REYKJANESBÆ

Komdu til okkar á Njarðarbraut 13 og prófaðu einn af gæðingunum í notuðum bílum. Sölumenn taka vel á móti þér!

VW Caddy

VW Golf

VW Polo

Árgerð 2011, bensín Ekinn 45.000 km, sjálfsk.

Árgerð 2008, bensín Ekinn 98.000 km, sjálfsk.

Ásett verð

Ásett verð

Ásett verð

Ásett verð

780.000,-

3.190.000,-

2.320.000,-

2.650.000,-

SUBARU Legacy

KIA Sorento

Árgerð 2003, bensín Ekinn 104.000 km, sjálfsk.

NISSAN Double cab 4wd Árgerð 2003, dísel Ekinn 169.000 km, beinsk.

M-BENZ

Ásett verð

Ásett verð

Ásett verð

Ásett verð

2.350.000,-

1.190.000,-

790.000,-

4.690.000,-

DODGE Durango 4wd

LEXUS Is250

Árgerð 2005, bensín Ekinn 140.000 km, beinsk.

Árgerð 2007, bensín Ekinn 76.000 km, sjálfsk.

Árgerð 2012, bensín Ekinn 23.000 km, sjálfsk.

VW Polo

VW Golf

,

Viano cdi 3.0 Árgerð 2007, dísel Ekinn 317.000 km, sjálfsk.

Árgerð 2011, bensín Ekinn 53.000 km, beinsk.

Árgerð 2012, bensín Ekinn 23.000 km, beinsk.

Ásett verð

Ásett verð

Ásett verð

Ásett verð

2.590.000,-

2.450.000,-

2.390.000,-

3.290.000,-

Njarðarbraut 13 Reykjanesbæ Sími 420 3040 www.heklarnb.is

limited Árgerð 2005, bensín Ekinn 137.000 km, sjálfsk.

HONDA Accord sedan

Árgerð 2007 bensín Ekinn 70.000 km, sjálfsk.


6

fimmtudagurinn 14. febrúar 2013 • VÍKURFRÉTTIR

vf@ vf.

grinda-víkurfréttir

is

Fisktækniskólinn í vettvangsferð í Reykjavík

N

emendur Fisktækniskóla Íslands í Grindavík fóru í vettvangsferð til Reykjavíkur í síðustu viku. HB Grandi tók vel á móti nemendum og kennurum og fengu þau góða kynningu um starfsemi fyrirtækisins til sjós og lands ásamt því að fá kynningu á gæðakerfum þeim sem fyrirtækið notar. Þetta er stór vinnsla og afar var verið að salta, frysta og pakka áhugavert að sjá hvernig vinnslan ferskum fisk í flug. gengur fyrir sig frá móttöku til Fiskistofa var einnig heimsótt og þess að varan er tilbúin til út- fékk hópurinn góða fræðslu um flutnings. Einnig var farið í Fisk- stjórnun fiskveiða og hlutverk kaup þar sem er mjög fjölbreytt Fiskistofu. nyskopun_augl13:Layout 09:12 Page 1 hvað vinnsla. Þar gafst tækifæri til1að 13.2.2013 „Það er mjög ánægjulegt skoða blandaða vinnslu þar sem vinnslur og fyrirtæki í sjávarútveg-

inum taka nemendum skólans vel og er það afar dýrmætur þáttur í menntuninni. Vettvangsferðir eru stór liður í starfi skólans og eru fyrirhugaðar fjölmargar ferðir nú á vorönninni þar sem nemendum gefst kostur á að kynna sér fjölbreytta flóru fyrirtækja sem starfa í sjávarútveginum og þau sem þjónusta hann,“ segir í tilkynningu frá Fisktækniskólanum. Fisktækni er tveggja ára nám, ein önn í skóla og ein í starfsnámi á vinnustað. Núna eru nokkrir nemendur frá fyrri önn í starfsnámi ýmist á sjó, hjá Landhelgisgæslunni, fiskmarkaði eða í fiskvinnslu.

Viltu taka þá� í nýsköpun og þróun í Grindavík? Ýmis uppbygging í hafsækinni starfsemi á sér nú stað í Grindavík eins og fullvinnsla sjávarafurða, líftækni, haftengd ferðaþjónusta, framleiðsla á snyrtivörum og margt fleira. Grindavíkurbær hefur ákveðið að bjóða fyrirtækjum að sækja um styrk til þess að ráða til sín nemendur til að sinna verkefnum sem lúta að nýsköpun og þróun í starfseminni. Um er að ræða tvo styrki að upphæð allt að 500 þúsund hver. Styrkir geta verið allt að 50% af styrkhæfum kostnaði gegn mótframlagi umsækjanda. Umsóknum, með nafni verkefnis og umsækjanda, skal skilað til skrifstofu Grindavíkurbæjar fyrir 15. mars, merkt; „Nýsköpun og þróun í Grindavík“. Í umsókninni skal koma fram hvaða verkefni um er að ræða, hvert sé markmið verkefnisins og �árhagsáætlun. Verkefnin skulu unnin í Grindavík og hafa tengingu við starfsemi í bænum. Fylgt verður viðmiðum Vaxtarsamnings Suðurnesja við mat á styrkhæfum kostnaði.

Uppbygging á íþróttasvæði UMFG fyrir 800 milljónir

F

ulltrúar aðalstjórnar UMFG lýsa yfir almennri ánægju með fyrirhugaðar framkvæmdir á íþróttasvæðinu í Grindavík. Gert er ráð fyrir uppbyggingu á íþróttasvæðinu fyrir um 700-800 milljónir króna en þessi uppbygging mun umbylta starfi UMFG til framtíðar. Fulltrúar UMFG mættu á bæjarráðsfund á þriðjudag og fóru yfir málið. Bæjarráð bendir á að nú er í fyrsta sinn mörkuð stefna og framkvæmdaáætlun til uppbyggingar íþróttamannvirkja. Samþykkt hefur verið tímasett og fjármögnuð áætlun um uppbyggingu á íþróttasvæðinu næstu fjögur ár. Gert er ráð fyrir því að kostnaðurinn verði 700-800 milljónir króna. Þessi uppbygging er til að mæta brýnustu þörf þeirra er nýta íþróttasvæðið (grunnskóli, deildir UMFG, aðrir iðkendur, almenningur og starfsfólk). Þeirri uppbyggingu verður lokið 2016. Jafnframt er unnið að deiliskipulagi svæðisins sem veitir svigrúm fyrir frekari uppbyggingu til lengri framtíðar. Auk þess er nú unnið að frumhönnun sundlaugarsvæðis, en

ljóst er að nauðsynlegt er að hefjast handa við endurbætur á sundlaugarsvæði innan fárra ára. Farið var yfir athugasemdir frá knattspyrnu- og körfuknattleiksdeild varðandi fyrirhugaða uppbyggingu. Knattspyrnudeild fer fram á að hafa sína aðstöðu við knattspyrnuhúsið Hópið og körfuknattleiksdeildin óskaði eftir því að byggt yrði nýtt íþróttahús sem hefði þrjá æfingasali og einnig íþróttavöll í löglegri stærð. Fram kemur í bókun frá meirihluta bæjarráðs að ekki sé unnt að verða við þessum óskum. Það er stefna bæjaryfirvalda að allar deildir verði með sameiginlega aðstöðu á íþróttasvæðinu. Einnig telur bæjarráð ekki ráðlegt að byggja nýtt íþróttahús vegna kostnaðar við uppbyggingu og rekstur. Þó er tekið fram að í framtíðinni skapast mjög líklega þörf á því að byggja nýtt íþróttahús. Bæjarráð samþykkti að halda áfram uppbyggingu á íþróttasvæðinu í samræmi við tillögu nefndar um skipulag og uppbyggingu mannvirkja til næstu ára, sem kynnt var í janúar 2012.

www.grindavik.is

ATVINNA Starfskraftur óskast í almennar ræstingar í FLE Starfskröfur: Viðkomandi þarf að hafa reynslu af ræstingum, þarf að vera 30 ára eða eldri og þarf að geta setið námskeið í flugvernd sem er á íslensku og þarf því að tala og skilja íslensku. Vinnutími er frá kl 08:00 til 12:00. (50% starf) Einnig: Starf við ræstingar að Garðvangi í Garði. Unnið 2-2-3. Virkir daga kl 08:00 til 14:00 og aðra hvora helgi frá kl 10:00 til 13:00. Starfskröfur: Viðkomandi þarf að hafa reynslu af ræstingar, þarf að vera 30 ára eða eldri og tala íslensku. Áhugasamir sem uppfylla þessi skilyrði vinsamlega farið á allthreint.is og sendið umsókn undir liðnum „atvinna í boði“.

Holtsgata 56, Reykjanesbæ

Grindvíkingar vilja slíta Reykjanesfólkvangi

B

æjarráð Grindavíkur telur að hagsmunum bæjarins sé betur borgið innan svokallaðs jarðvangs frekar en fólkvangs. Þetta kom fram á fundi bæjarráðs Grindavíkur síðastliðinn þriðjudag. Þar segir í umsögn að tilgangur Reykjanesjarðvangs sé að vernda og nýta jarðminjar svæðisins í þágu sjálfbærrar þróunar og eflingu byggðarinnar. Þróuð verði jarðtengd ferðamennska á svæðinu (Geotourism) sem byggi á fræðslu um jarðminjar, samspil manns og náttúru, og útivist. Með öflugu samstarfi atvinnulífs, sveitarfélaga, ríkisvalds og stoðkerfis skuli jarðvangurinn vinna að bættum búsetuskilyrðum og sköpun nýrra atvinnutækifæra. Bærinn vill að hafnar verði viðræður við aðra aðila að fólkvangnum og umhverfisstofnun um möguleg slit á fólkvangnum.


7

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 14. febrúar 2013

K IL T AB ÝT N TÍM A RT

O

Brekkustíg 39

(á móti Nettó krossmóum)


8

fimmtudagurinn 14. febrúar 2013 • VÍKURFRÉTTIR

Sigurjónsbakarí - Hólmgarði 2 - 230 - Reykjanesbæ

NÝBÖKUÐ BRAUÐ ALLA DAGA VERIÐ VELKOMIN Í SIGURJÓNSBAKARÍ HÓLMGARÐI OPNUNARTÍMI mánudaga - föstudaga 07:00-18:00 laugardaga 08:00-16:00 sunnudaga 09:00-16:00

Veitingarekstur í golfskálanum í Leiru Golfklúbbur Suðurnesja óskar eftir umsóknum í veitingarekstur í golfskála félagsins. Um er að ræða gott viðskiptatækifæri. Frekari upplýsingar veitir Gunnar Jóhannsson framkvæmdastjóri GS í síma 846-0666 eða á gtj@gs.is Umsóknarfrestur er til 22. febrúar 2013.

Orlofshús VSFK Páskar 2013 Eftirtalin orlofshús félagsins verða leigð út um páskana: 2 hús í Svignaskarði 3 hús í Húsafelli 2 hús í Ölfusborgum 2 hús í Hraunborgum 1 íbúð í raðhúsi að Núpasíðu 8h, á Akureyri Útleigutímabil er frá 27. mars - 3. apríl 2013. Umsóknir liggja frammi á skrifstofu félagsins og er umsóknarfrestur til kl. 15:00 föstudaginn 22. febrúar 2013. Úthlutað verður samkvæmt punktakerfi.

Orlofsstjórn VSFK

Fyrsti þáttur frumsýndur

mánudagskvöldið 18. febrúar kl. 21:30

á ínntv og á kapalkerfinu í Reykjanesbæ og á vf.is

„Viljum verða besta þekkingarsetur í heimi“ Nýstofnað Þekkingarsetur Suðurnesja í Sandgerði ætlar sér stóra hluti í markaðssetningu og kynningarmálum. Stofnuninni er ætlað að verða miðstöð rannsóknastarfs og rannsakenda í náttúrufræðum og tengdum greinum á Suðurnesjum. Samstarf við menntastofnanir af ýmsum toga er fyrirhugað, bæði hérlendis og erlendis. Stjórn Vaxtarsamnings Suðurnesja styrkti Þekkingarsetrið á dögunum þegar styrkjum til eflingar atvinnulífs og nýsköpunar á svæðinu var úthlutað. „Það sem að styrkurinn gerir okkur kleift er að setja kraft í markaðssetninguna. Hún skiptir okkur gífurlega miklu máli,“ segir Hanna María Kristjánsdóttir forstöðumaður Þekkingarseturs Suðurnesja í Sandgerði í samtali við Víkurfréttir. Hanna María var ráðin til starfa síðastliðið haust en áður hafði hún starfað sem verkefnisstjóri hjá menntamálaráðuneytinu vegna verkefnis um eflingu menntunar á Suðurnesjum og sem kennslustjóri hjá Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Setrið fékk 750.000 kr. styrk úr Vaxtarsamningi Suðurnesja í samstarfi við Náttúrustofu Suðvesturlands og Rannsóknasetur HÍ, til markaðssetningar og þá sérstaklega með áherslu á erlenda markaðssetningu og tengslamyndun þegar kemur að rannsóknaraðstöðu sem boðið er upp á í húsnæðinu. Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Suðurnesjum og Náttúrustofa Suðvesturlands, sem eru helstu stoðstofnanir Þekkingarsetursins, eru í samstarfsverkefnum með fjölda erlendra háskóla og rannsóknastofnana og því koma margir vísindamenn hingað til starfa og rannsókna. „Margir þeirra koma ár eftir ár og dvelja í mánuð eða meira,“ segir Hanna María en Þekkingarsetrið býður upp á gistiaðstöðu í húsakynnum sínum fyrir vísindamenn sem eru þar við rannsóknir. Ýmsar sýningar í húsnæðinu njóta töluverðra vinsælda og koma margir grunnskólanemar á þær ár hvert, bæði Íslendingar og nemar erlendis frá. „Það væri gaman að tengja sýningarnar hér við námskrá grunnskóla, þannig að þær yrðu hluti af námi en ekki einungis hluti af vettvangsferð eða slíku. Þannig má vekja athygli á náttúrufræði,“ segir Hanna María. Með átakinu er vonast til þess að koma Þekkingarsetrinu á framfæri erlendis eins og áður segir. Einnig er vonast til þess að koma á samstarfi við önnur þekkingarsetur hérlendis. Samstarf er gott á milli Þekk-

ingarsetursins og menntastofnana á Suðurnesjum. Boðið er upp á sérstök námskeið í samstarfi við MSS sem hefjast innan skamms. Eins er samstarf við Fisktækniskólann gott að sögn Hönnu Maríu. „Það sem við höfum hérna er einstakt. Við höfum tæran og hreinan sjó sem flæðir beint inn í hús til okkar. Eins er nálægðin við náttúruna mikil.“ Helsta hlutverk Þekkingarsetursins eru rannsóknir í náttúrufræði. „Fyrst og fremst viljum við að Þekkingarsetrið verði virt meðal fræðimanna og verði miðstöð rannsókna og rannsakenda,“ segir Hanna. Í húsnæðinu hefur verið rannsóknarstarfsemi í u.þ.b. 20 ár. Náttúrustofa hóf starfsemi árið 2000 og árið 2006 fór Rannsóknarsetur Háskóla Íslands af stað. „Það er þegar búið að gera mikið. Við erum ekki að byrja á núlli. Það sem þarf kannski að gera er að samræma alla aðila betur og vinna vel með það sem við höfum í höndunum. Það er mjög mikill áhugi á því sem er í gangi hjá okkur og ég tel að alltof fáir viti hreinlega af því að hér hafi fjöldinn allur af háskólanemum verið að læra.“ Margir háskólanemendur nýta sér aðstöðu setursins og það er þjónusta sem Hanna vill auka enn frekar. Allir háskólanemar af Suðurnesjum geta nýtt sér aðstöðu í húsnæðinu hvenær sem er sólarhrings. „Margir geta illa lært heima hjá sér og bókasafnið er ekki alltaf opið, þannig að við ætlum að athuga hvort þetta sé þjónusta sem vantar.“ Starfið er háð styrkjum og því eru styrkir eins og frá Vaxtarsamningnum ómetanlegir. Án þeirra væri lítið annað hægt að gera en að halda starfseminni á floti að sögn Hönnu. Starfsmannafjöldi Þekkingarsetursins hefur tvöfaldast síðan í september vegna styrkja. Þannig var hægt að ráða þrjá líffræðinga til starfa. Það telur Hanna m.a. að hafi góð áhrif á menntunarstigið á svæðinu. „Við erum full af eldmóði og áhuga. Ég tel að starfsemin eigi eftir að blómstra. Við viljum auðvitað bara verða besta þekkingarsetur í heimi,“ segir Hanna og brosir.

Suðurnesjamagasín

Fyrsti þáttur frumsýndur

mánudagskvöldið 18. febrúar kl. 21:30

á ínntv og á kapalkerfinu í Reykjanesbæ og á vf.is


9

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 14. febrúar 2013

Langskorinn Lambahryggur

Kræsingar & kostakjör

1.398

r u t t á L s f a 26%

- 35% - 21%

foLaLdaLund áður 3.789 nú 2.993 kr/kg

- 21%

foLaLdaragú áður 1.898 nú 949 kr/kg

- 35%

foLaLdagúLLas áður 2.198 nú 1.429 kr/kg

áður 1.889 kr/kg

foLaLdasnitsEL áður 2.398 nú 1.559 kr/kg

mikið úrvaL af foLaLdakjöti

foLaLdafiLE

2.878 áður 3.198 kr/kg

bErjadagar Í nEttÓ jarðarbEr 250g bLábEr 125g hindbEr 125g kirsubEr 200g brÓmbEr 125g rifsbEr 125g

ttur á L s f a % 0 5

EmErgE orkudrykkur

50% afsLá

ttur

60

áður 119 kr/stk

Tilboðin gilda 14. - 17. feb. Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


10

2

fimmtudagurinn 14. febrúar 2013 • VÍKURFRÉTTIR

VÍKURFRÉTTIR

SMÁAUGLÝSINGAR 421 0000 NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS

TIL LEIGU

S

Securitas kaupir Kia-bíla

ecuritas Reykjanesi keypti nýlega tvo nýja Kia-bíla af K. Steinarssyni, umboðsaðila KIA á Suðurnesjum. Annar bíllinn er KIA Rio, sem notaður verður af öryggisráðgjöfum, og hinn KIA Cee´d fyrir öryggisverði fyrirtækisins.

Meðfylgjandi mynd var tekin þegar Kjartan Steinarsson, eigandi K.Steinarssonar, afhenti nafna sínum, Kjartani Má Kjartanssyni, framkvæmdastjóra Securitas Reykjanesi, nýju bílana.

OKKUR VANTAR FLAKARA! POTRZEBUJEMY FILECIARZY! HAND-FILLETER NEEDED! UPPLÝSINGAR HJÁ KRISSU ÖRLYGS. S: 840 0355 / KRISTIN@BLAMAR.IS

ATVINNA Óskum eftir að ráða vanan handflakara í akkorðsflökun Áhugasamir sendi SMS í síma 779 5114.

ATVINNA Vant starfsfólk óskast í snyrtingu- og pökkun hjá Ice West í Grindavík. Reglusemi og stundvísi skilyrði. Áhugasamir vinsamlegast sendið inn umsókn á netfangið icewest@icewest.is. Upplýsingar um störfin veitir Sigurjón í síma 663-7224

ATVINNA Fyrirtæki í fiskframleiðslu vantar vanan bókara í vinnu Umsóknir berist til pg@halldorseafood.com

LÖG UNGA FÓLKSINS S

- leiðsögn um sýninguna

unnudaginn 17. febrúar kl. 15:00 verður boðið upp á leiðsögn um sýninguna L ög unga fólksins sem opnuð var í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum í janúarlok. Það er Sigrún Sandra Ólafsdóttir, annar tveggja sýningarstjóranna sem tekur á móti gestum en hún rak um tíma Gallerí Ágúst. Hinn sýningarstjórinn er Aðalsteinn Ingólfsson, listfræðingur. Á sýningunni er að finna ný verk, málverk, skúlptúra og innsetningar, eftir sex unga myndlistarmenn, Davíð Örn Halldórsson, Guðmund Thoroddsen, Jóhönnu Kristbjörgu Sigurðardóttur, Mörtu Maríu Jónsdóttur, Ingunni Fjólu Ingþórsdóttur og Ragnar Jónasson. Öll eru þau fædd á árunum 1974 til 1982 og eiga að baki bæði einkasýningar og samsýningar heima og erlendis. Heiti sýningarinnar er tvírætt, vísar bæði til áhuga listamannanna á dægurtónlist og dægurmenningu almennt og hins „lagskipta málverks“, bæði í tæknilegu og menn-

ingarlegu tilliti, enda eru verk þeirra samsett úr mörgum lögum nútíma sjónmenningar. Þetta eru verk máluð á striga, tréplötur, viðarbúta og aðskotahluti, höggin í rótarhnyðjur, hlaðin úr keramíkvösum, að ógleymdum verkum eftir Davíð Örn og Ingunni Fjólu, sem gerð eru sérstaklega fyrir sýningarrýmið. Í sýningarskránni segir Aðalsteinn Ingólfsson: „Nú er engu líkara en við séum stödd í miðju endurskoðunarferli; kannski er það tímans tákn. Með örfáum undantekningum eru listamennirnir ekki uppteknir af því að fá beina útrás fyrir sterkar tilfinningar, villt ímyndunarafl og húmor, heldur leita þeir leiða til að koma á framfæri því sem þeim liggur á hjarta með hlutlægari hætti en áður, ekki síst með því að sölsa undir sig ýmiss viðmið eldri málaralistar.“ Sýningin Lög unga fólksins stendur til 10. mars. Hún er opin alla virka daga frá kl. 12.00-17.00 og um helgar frá kl. 13.00-17.00. Ókeypis aðgangur.

Herbergi Til leigu herbergu með baði í Heiðarholti. Eingöngu reglusamir aðilar koma til greina. Herbergið leigist ekki skemur en í 6 mánuði í senn eða lengur. Upplýsingar í síma 869 5544 eftir kl. 18. Íbúð til leigu 2ja herb. íbúð við Heiðarholt. Stutt í skóla og leikskóla. Uppl. í síma 895 7366 eða 823 6058.

ÓSKAST Íbúð/hús óskast 5 manna fjöldskylda með gæludýr óskar eftir húsnæði á Suðurnesjum sem fyrst, skoðum allt, öruggar greiðslur. Erla s: 8457330, Vilhjálmur s: 771 1901 Íbúð í Sandgerði Lítil fjölskylda er að leita að íbúð í Sandgerði. Bæði eru í vinnu. Upplýsingar í síma 695 9739. Óska eftir leiguhúsnæði Reglusöm hjón með 3 börn og hund óska eftir 5 herb. íbúð eða einbýli til langtímaleigu í Keflavík, Njarðvík eða Sandgerði. Frá og með 1. júní 2013 Linda Ösp s: 6997675 eða lindaosp@hotmail. com Herbergisfélagi óskast Herb.til leigu á góðum stað í Keflavík, aðgangur að öllu, innifalið rafmagn/hiti og internet. Upplýsingar í 847 7136.

Vefurinn www.bluelagoon.is besti vefur Íslands 2012 V

efur Bláa lónsins www.bluelagoon.com var valinn besti vefur Íslands. Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Hörpu í síðustu viku. Vefurinn var einnig valinn sá besti í flokki vefsvæða sem voru tilnefnd fyrir útlit og viðmót. Eveonline. com, Resonata.com, visitvatnajokull.is og wow.is voru einnig tilnefndir fyrir útlit og viðmót. Íslensku vefverðlaunin eru uppskeruhátíð vefiðnaðarins, haldin með það að markmiði að efla hann, verðlauna bestu vefina og hvetja þá sem starfa á þessum vettvangi til dáða. Dómnefnd skipuð fagfólki í

vefmálum valdi þá vefi sem komust í úrslit en í janúar gafst fyrirtækjum og einstaklingum kostur á að tilnefna til verðlaunanna. Vefsvæðið er einn mikilvægasti þátturinn þegar kemur að samskiptum Bláa lónsins við viðskiptavini hér heima og erlendis og er það hluti af heildarupplifun Bláa lónsins. Upplifun notenda var því höfð að leiðarljósi við hönnun og skipulagningu hins nýja vefsvæðis. Hönnun vefsvæðisins var í höndum Kosmos & Kaos. Dacoda hefur hýst og séð um vefsvæði Bláa lónsins í meira en áratug og byggir svæðið á vefumsjónarkerfi Dacoda.

Vinnan á undirbúningsstigi T il þess að firra misskilningi um á hvaða stigi gerð viðbragðsáætlana vegna náttúruvár fyrir Reykjanesskagann er um þessar mundir tel ég mikilvægt að eftirfarandi komi fram: Í kjölfar Áhættuskoðunar Almannavarna sem unnin var 20082011 (útgefin 2012) er unnið að gagnaöflun og frekari undirbúningi áætlanagerðar, m.a. í samvinnu við jarðvísindamenn og Veðurstofuna.

Gagnasöfnunin er hluti af heildarhættumati vegna eldgosa á Íslandi. Sjálf gerð t.d. brottflutningsáætlana hefst eftir að þeirri vinnu lýkur, fyrirsjáanlega á yfirstandandi ári. Í viðtölum við mig hjá Víkurfréttum, á mbl.is og visir.is má skilja að þessi vinna sé langt komin en hún er á undirbúningsstigi eins og að framan getur. Ari Trausti Guðmundsson

Einstaklingur óskar eftir húsnæði í Reykjanesbæ 28 ára karlmaður óskar eftir húsnæði til leigu í Reykjanesbæ. Reyklaus og reglusamur, getur gefið meðmæli og borgað tryggingu. Þeir sem hafa áhuga geta sent frekari fyrirspurnir á netfangið guhauk@gmail.com Kveðja Guðmundur.

Þjónustumiðstöðin Nesvöllum Vikan 14. - 20. feb. nk. • Bingó • Gler-, keramik- og leirnámskeið • Handavinna • Leikfimi - dans- boltaleikfimi. • Línudans • Félagsvist • Bridge • Hádegismatur • Síðdegiskaffi Föstudaginn 15. febrúar nk. kl. 14:00 Frásagnir: Sigrún Gissurardóttir og Gunnar Kristjánsson. Allir hjartanlega velkomnir Nánari upplýsingar í síma 420 3400


11

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 14. febrúar 2013

Samstarf Samkaupa og Öryggismiðstöðvarinnar um Kaupmannsskóla

S

amkaup hefur á undanförnum misserum lagt aukna áherslu á þjálfun og fræðslu til starfsmanna sinna. Fyrirtækið endurnýjaði á dögunum samning við Öryggismiðstöðina um ráðgjöf og fræðslu vegna öryggismála. „Við höfum átt farsælt og árangursríkt samstarf við Öryggismiðstöðina. Samstarfið hefur meðal annars falist í því að haldin eru regluleg námskeið fyrir starfsmenn um mikilvæg atriði er varða öryggismál. Við ætlum að byggja áfram á þessu góða samstarfi og efla enn frekar,“ segir Gunnar Egill Sigurðsson, forstöðumaður verslunarsviðs hjá Samkaupum. Til að ramma enn betur inn áherslu Samkaupa á þjálfun og fræðslu er fyrirtækið að setja af stað sérstakan Kaupmannsskóla fyrir starfsmenn sína. Samningur fyrirtækjanna felur í sér að Öryggismiðstöðin leggur Samkaupum verulega lið í

hinum nýja Kaupmannsskóla meðal annars með námskeiðahaldi fyrir starfsmenn hvað varðar viðbrögð við ógnandi hegðun og annarri vá, forvörnum og skyndihjálp.

Rammagerðin

Gunnar Egill Sigurðsson frá Samkaupum og Ómar Rafn Halldórsson frá Öryggismiðstöðinni

auglýsir eftir starfsfólki til starfa í verslanir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í sumar. Mikilvægt er að umsækjendur hafi áhuga á sölumennsku og hafi ríka þjónustulund, góða tungumálakunnáttu – íslenska og enska eru skilyrði, búi yfir færni í samskiptum og hafi ríka samstarfshæfileika og séu agaðir í starfi en jafnframt sveigjanlegir. Um er að ræða hluta- og heilsdagsstörf þar sem unnið er á vöktum. Bæði karlar og konur eru hvött til að sækja um. Aldursviðmið er 20 ár. Rammagerðin er reyklaus vinnustaður. Umsóknir óskast sendar inn á: atvinna@rammagerdin.is fyrir 25.febrúar.

Rammagerðin er ein elsta gjafavöruverslun landsins og hefur selt íslenskt handverk síðan 1940. Leifsstöð - International Airport

BAÐVÖRÐUR HJÁ BLUE LAGOON

FRAMTÍÐARSTARF VIÐ EITT AF UNDRUM VERALDAR Við leitum að viðmótsþýðum og metnaðarfullum baðverði í karlaklefa Blue Lagoon. Viðkomandi þarf að vera áreiðanlegur, snyrtilegur og búa yfir ríkri þjónustulund. Góð enskukunnátta er nauðsynleg.

Nánari upplýsingar veita Rakel Heiðmarsdóttir, mannauðsstjóri, í síma 420 8804 og Ester Gísladóttir, deildarstjóri, í síma 420 8825. Umsóknarfrestur er til 21. febrúar nk. Umsækjendur eru beðnir um að senda umsókn í gegnum heimasíðu Blue Lagoon: www.bluelagoon.is/atvinna. Blue Lagoon hefur margsinnis verið valinn einn besti spa-staðurinn á heimsvísu og fékk nýverið nafnbótina eitt af 25 undrum veraldar að mati National Geographic. Blue Lagoon er tóbakslaus vinnustaður og þar starfa að jafnaði um 250 starfsmenn.

Suðurnesjamagasillíni. Frá fjalli og ofan í fjöru og allt þar á m

Sex áhugaverð innslög í 1. þætti á mánudagskvöld

Fyrsti þáttur frumsýndur

mánudagskvöldið 18. febrúar kl. 21:30

á ínntv og á kapalkerfinu í Reykjanesbæ og á vf.is


12

fimmtudagurinn 14. febrúar 2013 • VÍKURFRÉTTIR

Instagram

heilsuhornið

Súkkulaði í tilefni dagsins! maukið döðlur í matvinnsluvél og ar er nú orðið alvitað að setjið hnetusmjörið út í, bráðnar dökkt súkkulaði er hollt Þ saman fyrir okkur og þar sem ég er

mikil súkkulaðikona þá læt ég ekki gott tilefni eins og valentínusardaginn fram hjá mér fara án þess að gæða mér á eðal súkkulaði. En samkvæmt bandarískum sið þá tjá menn ást sína þar í landi með súkkulaði á þessum degi og því ekki að gera slíkt hið sama og gleðja einhvern með góðu súkkulaði, get lofað ykkur að það mun Ásdís falla vel í kramið:) Læt fylgja æðisgrasalæknir lega uppskrift að köku sem er algjör skrifar hollusta og mikið lostæti... Súkkulaði snikkerskaka: 400 g döðlur 200 g hnetur 2 dl (70 g) kókósmjöl 3-4 rískökur (brown rice) 1 dl sólblómafræ 3 msk lífrænt hnetusmjör ½ tsk vanilluduft smá sjávarsalt

hellið öllu hinu út í vélina og látið þetta blandast, ekki of lengi þjappið í form með bökunarpappír í botninum passar í kringlótt smelluform 24 cm. Kælið (jafnvel í frysti smástund) Súkkulaðikrem:

½ dl lífræn kókósolía ½ dl kakósmjör ½ dl hreint kakóduft ½ dl agavesíróp eða hunang 2 msk lucuma duft smá vanilla og salt

VF

Falið sólskinsbros Sigurvegari Instagram leiks VF þessa vikuna er Thelma Hrund Helgadóttir. Thelma er 15 ára fimleikamær úr Keflavík sem er nokkuð dugleg við að taka myndir á símann sinn. Thelma fékk venju samkvæmt vegleg verðlaun frá Langbest, Sambíóunum og Bláa lóninu. Hún býst við því að vinkonur hennar muni njóta góðs af vinningunum með henni.

Setjið kókósolíukrukku smástund í heitt vatn svo verði fljótandi bræðið kakósmjör yfir vatnsbaði hræra svo öllu saman og leyfa að kólna aðeins áður en sett á kökuna takið kökuna úr forminu og hvolfið á disk takið pappírinn af og setjið kremið á flott að skreyta með gojiberjum og kókósflögum

Döðlur mýktar í vatni, hita ekki sjóða ristið kókósmjöl og hnetur á pönnu myljið hnetur og rískökur í matvinnsluvél (ekki í mauk) og hellið í skál

Heilsukveðja, Ásdís grasalæknir. www.facebook.com/grasalaeknir.is www.pinterest.com/grasalaeknir

1. Fundaröð SA um atvinnumál

FLEIRI STÖRF BETRI STÖRF! 2.

3.

Í

öðru sæti var þessi líka glæsilega mynd af skrúðgarðinum í Keflavík sem tekin var í síðustu viku. Lísbet Helga Helgadóttir á þessa mynd. Þriðji er svo Jókerinn sjálfur en það var Erna

Lind Teitsdóttir sem tók þessa mynd af litla bróður sínum á

ReykjanesbæR - ÞRiðjudaginn 19. febRúaR, kl. 17.00 Samtök atvinnulífsins efna til umræðufundar í Stapa um atvinnumálin. Fjallað verður um mikilvægi þess að skapa fleiri og betri störf á Íslandi á næstu árum. Hvað þarf til? Vilmundur Jósefsson, formaður SA Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia

Hvað finnst þér?

Umræður og fyrirspurnir. Boðið verður upp á létta hressingu.

SKRÁNING Á WWW.SA.IS

öskudaginn. Framvegis verða veitt verðlaun aðra hverja viku en áfram munum við birta skemmtilegar myndir í blaðinu hjá okkur og á vf.is. Svo munið að merkja myndirnar á Instagram #vikurfrettir.


13

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 14. febrúar 2013

An

na

Hamingjuhornið

Minna mas – meiri kyrrð! Fór á fyrirlestur í vikunni um guðsþjónustuna – hvernig hún gengur fyrir sig, tákn trúarinnar og hina ýmsu kirkjusiði. Þá var talað um að það gerðist eins og að sjálfu sér að fólk hagaði sér vel í kirkju og ekki færi vel á því að vera að masa mikið í þessum helgidómi þar sem við þurfum að fá frið til að vera með bænir okkar og hugsanir. Mér var hugsað til einkunnaspjalda minna úr grunnskóla en í athugasemdum stóð oftar en ekki: Anna Lóa er masgefin. Ég hef alveg verið meðvituð um þetta en með aldrinum hefur mér tekist að hemja málstöðvarnar eilítið og kann því meira að segja ágætlega að þegja við og við. Ég gekk meira að segja svo langt að fara á kyrrðardaga í Skálholti fyrir tveimur árum – en það kom nú í ljós þegar ég mætti þangað að ég hafði aðeins misANNA LÓA skilið þetta með kyrrðina. Ég sá ÓLAFSDÓTTIR fyrir mér ró og næði í yndislegu SKRIFAR umhverfi, svona kósý sumarbústaðastemning já. Kyrrðardagarnir áttu að byrja um kvöldmatarleytið á fimmtudegi en þar sem ég var að kenna zumba það kvöld mætti ég of seint upp í Skálholt. Þið verðið að sjá þetta fyrir ykkur; ég brunaði með salsatónlistina í botni austur fyrir fjall, tók bílasveiflu svona rétt eins og þeir félagar í Night at the Roxbury. Skransaði inn afleggjarann á þessum fallega sögustað Íslendinga, greip litlu ferðatöskuna, tölvuna og sódavatnið, dinglaði mjöðminni í bílhurðina sem lokaðist og skokkaði að „bústaðnum“. Þar mætti mér námskeiðshaldarinn sem vill til að ég þekki og því hrópaði ég „nei hæææææ“ um leið og ég knúsaði hana. Hún bauð mig velkomna en hálf hvíslaði

Hvað á barnið að heita?

U

ndirbúningur að Ljósanótt er örugglega kominn vel af stað víða og starfsmenn Reykjanesbæjar eru þar ekki undanskildir. Eitt af skemmtilegu verkefnunum sem liggja fyrir, er að finna nafn á aðal hátíðarsvæðið þ.e. stóra túnblettinn milli Hafnargötu og Ægisgötu þar sem sviðið hefur staðið undanfarin ár. Þannig háttar að þetta svæði er manngert, þetta er uppfylling síðari tíma og því fylgir þessu svæði ekkert endilega gamalt örnefni og það hefur þess vegna ekki fengið neitt formlegt heiti. Þetta gefur okkur frelsi til að láta hugmyndaflugið njóta sín í nafngiftinni og skemmtilegt væri að bæjarbúar kæmu nú með tillögur að heiti þessa helsta hátíðarsvæðis bæjarins. Tillögum að heiti svæðisins má koma á framfæri á netfangið menningarfulltrui@reykjanesbaer.is eða hringja í síma 421-6700.

Ég opnaði tölvuna og náði í kassann með netlyklinum en Guð sér um sína, kassinn var tómur og ég leit ósjálfrátt upp til himins og sagði: ,,já, já, ég skil“. svo „Anna Lóa mín, nú erum við komin í kyrrðina okkar svo ekki búast við að aðrir heilsi þér hér í kvöld. Þú veist að við tölum eiginlega ekkert saman hér á kyrrðardögum“? Ég missti andlitið en gat ekki viðurkennt á þessari stundu að ég hafði kannski ekki alveg lesið allar upplýsingarnar um námskeiðið. Ég fékk pínu samviskubit þegar ég sagði ekki alveg satt á þessum heilaga stað og segi „jú auðvita veit ég það, bara yndislegt“. Mér var síðan vísað til herbergis og þegar ég var orðin ein ákvað ég að njóta þess bara að slappa af og gera ekki neitt....... í nokkrar mínútur. Þegar ég var búin að þegja og slaka á í nokkrar mínútur ákvað að kíkja aðeins í tölvuna því þar biðu mín nokkur hundruð vinir sem ég þurfti að sinna. Ég hafði tekið

með mér netlykil og þrátt fyrir að ég vissi að það væri ekki ætlast til að maður væri nettengdur á kyrrðardögum hugsaði ég með mér að það gæti nú ekki skaðað að tékka aðeins á lífinu þarna úti. Ég opnaði tölvuna og náði í kassann með netlyklinum en Guð sér um sína, kassinn var tómur og ég leit ósjálfrátt upp til himins og sagði: ,,já, já, ég skil“. Til að gera langa sögu stutta þá hef ég sjaldan upplifað jafn mikla orku og einmitt þarna í kyrrðinni. Það gerðist eitthvað stórkostlegt þessa helgi og ef ég ætti að setja það í eina setningu þá væri hún ,,ég lærði að hlusta á hjartað mitt“. Orkan sem ég fann fyrir einkenndist af innri frið og dýpt sem ég hef sjaldan upplifað. Að vera laus við að „þurfa“ að tala og geta leyft sér að vera einn með sjálfum sér og hugsunum sínum var eitthvað sem gerði mér gott. Eftir kyrrðardagana hef ég oft nýtt mér þetta að leita inn á við og hlusta á hjarta mitt. Áreitið er mikið í lífi okkar flestra og mun auðveldara að fylla upp í rýmið með orðum eða athöfnum í stað þess að leyfa okkur bara að vera og hlusta á hvað lífið er að segja okkur. Minna mas – meiri kyrrð, er eitthvað sem ég mæli með í smá skömmtum. Alls ekki misskilja mig, ég hef enn mikla þörf fyrir að tjá mig og ef það er einhver þarna úti að hugsa: já bíddu, er hún þá orðin þessa þenkjandi, þögla týpa, þá ætla ég strax að leiðrétta það. Ég tala enn mikið og oft áður en ég hugsa og kem örugglega til með að halda athugasemdinni ,,masgefin“ ævina á enda! Þangað til næst - gangi þér vel! Anna Lóa Fylgstu með mér - http://www. facebook.com/Hamingjuhornid

NÝIR EIGENDUR - NÝJAR ÁHERSLUR GÓÐ ÞJÓNUSTA EIGUM NOTAÐA VARAHLUTI Í MARGA BÍLA EINNIG PÖNTUNARÞJÓNUSTA FYRIR NÝJA VARAHLUTI Í ALLA BÍLA ur t t á l s f 15% lalri vinnu í af a rs og ma r a ú r feb

Verðdæmi um smurþjónustu: Toyota Yaris: kr. 5.990 - Nissan Almera: kr. 6.490 Subaru: kr. 6.490 - VW Passat: kr. 6.490 Ford Focus: kr. 6.490 (innifalið Olía-smursía og vinna)

Ló a

15% a fs af allri láttur vin nu í febrúa r og m ars

Opnunartími Mánudag - fimmtudag 08:00 - 18:00 föstudaga 08:00 - 16:00 og laugardaga 10:00 - 16:00

Bílaviðgerðir - Varahlutir - Smurstöð - Dekkjaþjónusta - Pústverslun - Pústþjónusta www.bilarogpartar.is - email: bilarogpartar@simnet.is - Sími 421 7979 - Iðavellir 9c (í sama húsi og dósasel)


14

fimmtudagurinn 14. febrúar 2013 • VÍKURFRÉTTIR

FS-INGUR VIKUNNAR

Viðskiptafræðingur og módel

Mögulega bikarartvenna á Suðurnesin

G

arðmærin Þóra Lind Halldórsdóttir er FS-ingur vikunnar að þessu sinni. Þóra er á sautjánda ári og stundar nám á viðskipta- og hagfræðibraut í FS. Ef Þóra væri skólameistari myndi hún hafa meira líf og fjör í skólanum. Hún telur að Sólborg Guðbrandsdóttir sé líklegust FS-inga til að verða fræg.

A

ð venju eru Suðurnesjamenn á leið í Laugardalshöll þegar bikarúrslitin í körfubolta karla og kvenna fara fram þar á laugardag. Í karlaflokki eigast við Grindvíkingar og Stjörnumenn en síðast urðu Grindvíkingar bikarmeistarar árið 2006 eftir sigur á Keflvíkingum. Keflvíkingar munu væntanlega fjölmenna í Laugardalshöll til þess að styðja við bakið á kvennaliði félagsins sem mæta Valsstúlkum. Síðast kom bikarmeistaratitill í hús hjá Keflavíkurstúlkum leiktíðina 2011-12. Víkurfréttir heyrðu í þjálfurum liðanna og könnuðu stemninguna fyrir bikarúrslitin.

Af hverju valdir þú FS? Ég valdi FS því mér leist vel á hann og það var líka þægilegast að fara í hann. Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum? Félagslífið er mjög fínt. Áhugamál? Tónlist, tíska, líkamsrækt og að ferðast. Hvert er stefnan tekin í framtíðinni? Stefni á að læra viðskiptafræði og vonandi vinna sem módel í aukastarfi, og mig langar líka að prófa að búa í útlöndum. Hvað finnst þér um Hnísuna? Hef ekki séð nýju Hnísuna en gamla Hnísan klikkaði ekki! Ertu að vinna með skóla? Ekki í augnablikinu. Hver er best klæddur í FS? Held að það séu allir sammála um að það sé Viktor Smári. Hvað er skemmtilegast við skólann? Að hafa Hebu okkar í skólanum. Hvar hangirðu í eyðum og frímínútum? Ég er oftast niðri í matsal. Stundarðu íþróttir eða ert í öðrum tómstundum? Ég er að æfa í Sporthúsinu. Hvað borðar þú í morgunmat? Fæ mér alltaf hafragraut með kanil og bláberjum. Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur? Það er Sólborg, klárt mál. Hver er fyndnastur í skólanum? Vignir Páll fær þann titil, maður getur farið að hlægja bara við að horfa á hann. Hvað finnst þér vanta í mötuneytið? Meiri fjölbreytni. Hvað er heitasta parið í skólanum? Sylvía Rut og Guðni Már. Hverju myndirðu breyta ef þú værir skólameistari FS? Ég mundi hafa meira líf og fjör í skólanum. Eftirlætis: EFTIRLÆTIS... Sjónvarpsþættir: Friends, Dexter, 90210. Vefsíður: Facebook. Flík: Timberland skórnir mínir. Skyndibiti: Pizza og franskar með bernaise sósu. Kennari: Hlynur og Rósa. Fag: Stærðfræði og rekstrarhagfræði. Tónlistin: Valdimar, Coldplay, Beyonce, Jay Z og Kanye West. Íslensk tónlist kemur líka sterk inn. Hvað tónlist fílarðu í laumi (guilty pleasure)?: Bítlarnir og Queen.

Spennustigið verður að vera rétt S

verrir Þór Sverrisson fer annað árið í röð með lið í Laugardalshöll. Í fyrra lyfti hann bikarnum með Njarðvíkurstúlkum en nú fer hann fyrir efsta liði Dominos-deildar karla, Grindavík. „Við erum búnir að bíða fullir eftirvæntingar eftir þessum leik. Nú er loksins komið að þessu,“ sagði Sverrir þegar Víkurfréttir náðu af honum tali. Sverrir segir undirbúning fyrir þennan leik svipaðan og vanalega þó svo að um stórleik sé að ræða.

Andstæðingar Grindvíkinga er Stjarnan frá Garðabæ undir stjórn Teits Örlygssonar. „Ég myndi segja að liðin séu mjög jöfn að styrkleika. Þó svo að þeir séu nokkrum stigum á eftir okkur í töflunni. Þeir hafa verið að tapa leikjum naumlega og gætu hæglega verið ofar í töflunni. Ég er ekki í vafa um að þetta verði hörkuleikur,“ sagði varnarjaxlinn fyrrverandi. Grindvíkingar eru í fínu ásig-

komulagi fyrir heimsóknina í Höllina ef frá er skilinn Davíð Ingi Bustion. „Það brotnaði bein í handarbakinu á honum í leiknum gegn Njarðvík á dögunum og verður hann því frá næstu 5 vikurnar,“ segir Sverrir. „Eins og allir vita er bikarinn allt önnur keppni en í deildinni og nú er bara um einn stakan leik að ræða. Nú einbeitum við okkur bara að því verkefni og

mætum tilbúnir á laugardaginn með spennustigið rétt.“ Sverrir þekkir það að taka þátt í bikarúrslitum bæði sem leikmaður og þjálfari. „Þegar hvert einasta tímabil hefst þá hugsar maður til þess að vinna deildina og komast í Höllina. Það gerir tímabilið ennþá skemmtilegra að taka þátt í þessum leik, og ég tala nú ekki um ef maður vinnur.“

Reyni að fara eins oft og ég get í Höllina S

igurður Ingimundarson á nánast orðið fast sæti í Laugardalshöllinni. Hann hefur farið þangað æði oft, bæði sem leikmaður og þjálfari. Hann fer nú með topplið Keflavíkurstúlkna sem mæta Val á laugardag klukkan 13:30. „Ég fer nú kannski ekki á hverju ári, en ansi oft,“ sagði Sigurður í samtali við Víkurfréttir. „Þetta er heldur merkilegt og alltaf jafn gaman. Þetta er sérstök stemning sem maður upplifir bara einu sinni á ári ef vel fer. Hún venst ekkert eða eldist

af neinum.“ Sigurður viðurkennir að hann fái nett fiðrildi í magann fyrir svona leiki. „Annars væri maður ekki að þessu.“ Þjálfarinn þaulreyndi segir leikmenn sína vera spennta f yrir leiknum og mæta tilbúnar til leiks. Keflvíkingar máttu sætta sig við tap gegn Valsstúlkum á dögunum í deildarkeppni. Slíkt tap ætti ekki að hafa mikil áhrif á bikarúrslitin að mati Sigurðar. „Við vorum afskaplega lélegar þar. Valsstúlkur voru svo aftur á móti mjög duglegar í þeim leik. Þetta var mjög sérstakur

n Anna Eygló Hlíðarsdóttir // UNG

leikur hjá okkur. Við vorum óvenju slakar. Það sýnir það bara að bæði lið eru mjög góð.“ Sigurður telur að leikurinn sem tapaðist gegn Val á dögunum verði jafnvel til þess að hvetja Keflavíkurstúlkur til dáða í bikarúrslitunum. „Eftir því sem maður vinnur fleiri leiki í röð þá kemur ákveðin þægindatilfinning sem þarf í raun ekki að vera til staðar. En þegar þú tapar þá þarftu að fara að skoða hlutina betur og öðruvísi. Það held ég að sé bara af hinu góða.“ Keflvíkingar hafa aðeins tapað tveimur leikjum á þessu tímabili og það verður að teljast ansi vel af sér vikið. „Það segir lítið á

Umsjón: Páll orri pálsson • pop@vf.is

Notebook besta bíómynd A

nna Eygló Hlíðarsdóttir er í 10. AV Gerðaskóla. Hún hefur áhuga á söng og ef hún ætti einn ofurkraft myndi hún bjarga öllum sem eru í hættu. Hvað gerirðu eftir skóla? Fer að læra fyrir næsta dag og svo í tölvuna. Hver eru áhugamál þín? Söngur klárlega! Uppáhalds fag í skólanum? Heimilisfræði er skemmtilegasta fagið. En leiðinlegasta? Sund!!! Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það? Það yrði Beyoncé! Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann? Geta bjargað öllum sem eru í hættu. Hvað er draumastarfið í framtíðinni? Er eiginlega ekki viss, líklegast

sálfræði. Hver er frægastur í símanum þínum? Mamma mín.

laugardaginn. Við þurfum að mæta í Höllina og spila.“ En hvað telur Sigurður að helst beri að varast hjá Valsliðinu? „Þær eru með góða leikmenn og það eru nokkrir hlutir sem þær gera sem við þurfum að stoppa. Ef ég ætti að nefna ákveðna leikmenn þá væri það helst Kristrún (Sigurjónsdóttir) sem gæti skipt sköpum.“ Ekkert hrjáir leikmenn Keflavíkurliðsins og þær bíða spenntar eftir tækifæri til þess að hreppa bikarinn eftirsótta í Laugardalshöll. „Mér finnst gaman að fara þangað og ég reyni að fara eins oft og ég get,“ sagði Sigurður að lokum.

Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt? Ekki viss. Hvað myndirðu gera ef þú mættir vera ósýnileg í einn dag? Fara á alla staði sem mér er ekki velkomið að vera á. Hvernig myndirðu lýsa fatastílnum þínum? Mjög venjulegur held ég. Hvernig myndirðu lýsa þér í einni setningu? Kurteis. Hvað er skemmtilegast við Gerðaskóla? Kennararnir og krakkarnir. Hvaða lag myndi lýsa þér best? I Believe I Can Fly. Hvaða sjónvarpsþáttur myndi lýsa þér best? Ekkert einhver einn sérstakur.

Besta: Bíómynd? Notebook!! Sjónvarpsþáttur? American Idol er uppáhalds sjónvarpsþáttur. Tónlistarmaður/Hljómsveit? Beyoncé, klárlega. Matur? Kjúklingasalat. Drykkur? Mix. Leikari/Leikkona? Jim Carrey er í uppáhaldi. Fatabúð? Mótor&Mia. Vefsíða? Facebook auðvitað!

Instagram: #vikurfrettir


15

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 14. febrúar 2013

Gott að vakna sem bikarmeistari á sunnudögum

N

jarðvíkingurinn Teitur Örlygsson fer fyrir Stjörnumönnum í úrslitaleik karla. Hann hefur einu sinni áður farið sem þjálfari í Laugardalshöll en það var árið 2009 þegar Stjarnan sigraði sterkt KRlið í eftirminnilegum leik. „Maður hefði viljað fara í þennan leik undir öðrum kringumstæðum að þessu sinni,“ segir Teitur en Stjarnan hefur ekki átt góðu gengi að fagna síðustu misseri. Liðið hefur tapað síðustu fjórum deildarleikjum sínum. Nú síðast tapaði liðið fyrir Njarðvíkingum og Teitur segir að Garðbæingar sakni Marvins Valdimarssonar sem hefur verið fjarverandi síðustu þrjá leiki. „Sjálfstraustið hefur oft verið meira. Það er nú verið að kappkosta við það að rífa upp stemningu og gleyma því sem er að baki.“ Teitur segir að Marvin sé ekki enn byrjaður að æfa og það sé erfitt að vera án eins besta leikmanns deildarinnar að mati Teits. Grindavíkurliðið trónir á toppi deildarinnar eins og staðan er í dag og Teitur segir helst að varast sterka Bandaríkjamenn í liði þeirra gulklæddu. „Þeir Sammy Zeglinski og Aaron Broussard eru burðarásar í Grindavíkurliðinu. En þegar þeir eiga svo slæman dag þá stíga aðrir leikmenn upp og klára leiki fyrir þá. Þeir eru

ofboðslega vel mannaðir. Það er nánast enginn veikur hlekkur hjá þeim,“ segir Teitur. Hann segir Stjörnumenn leitast eftir því að finna taktinn aftur eftir slæmt gengi. „Við höfum verið víðs fjarri. Á góðum degi eru við með jafn gott lið og Grindvíkingar. Teitur segir að allt sé nú gert til að koma stemningu í liðið og að undanförnu hefur liðið farið saman að borða og stundað jóga svo fátt eitt sé nefnt. „Við erum ákveðnir í að mæta til leiks og láta Grindvíkinga hafa vel fyrir hlutunum. Ég held að flestir séu á því að Grindvíkingar séu líklegri fyrirfram ef miðað er við gengi liðanna að undanförnu. En við ætlum að selja okkur dýrt.“ Teitur þekkir orðið nánast hverja fjöl í Laugardalshöll og þaðan á hann að mestu góðar minningar. „Það er ofboðslega skemmtilegt að koma í Höllina. Bæði sem leikmaður og þjálfari. Sem betur fer eru flestar minningarnar jákvæðar þaðan. Það er nánast ólýsanleg tilfinning og mikið spennufall. Ég borða lítið og sef lítið fyrir þessa leiki ef ég á að segja eins og er. Þó svo að spennufallið sé ekki vellíðunartilfinning þá er gott að vakna á sunnudögum sem bikarmeistari,“ sagði Teitur að lokum.

Forsala aðgöngumiða Liðin hafa þegar hafið forsölu aðgöngumiða. Forsala aðgöngumiða í Olís í Grindavík til kl. 18:00 á fimmtudag. Forsala aðgöngumiða er í dag og á morgun frá kl. 18-19 báða dagana. Kvennaleikur hefst klukkan 13:30. Karlaleikurinn klukkan 16:00

Með öllum margskiptum glerjum fylgir annað par frítt í þínum styrkleika. Láttu þetta ekki framhjá þér fara. Pantaðu sjónmælingu í 421 3811

Suðurnesjamagasillíni. Frá fjalli og ofan í fjöru og allt þar á m

Sex áhugaverð innslög í 1. þætti á mánudagskvöld

Fyrsti þáttur frumsýndur

mánudagskvöldið 18. febrúar kl. 21:30

á ínntv og á kapalkerfinu í Reykjanesbæ og á vf.is


auglýsingasími víkurfrétta er 421 0001 vf.is

Fimmtudagurinn 14. FEBRúar 2013 • 6. tölublað • 34. árgangur

Aníka Mjöll Júlíusdóttir

Heiðruð fyrir hetjudáð A

níka Mjöll Júlíusdóttir hlaut á mánudag viðurkenningu frá Rauða krossi Íslands fyrir hetjudáð þegar hún bjargaði ungu barni, Guðrúnu Maríu Geirdal, frá drukknun í Vatnaveröld í Reykjanesbæ í febrúar í fyrra. Sl. mánudag va1 haldinn hátíðlegur 112 dagurinn en komin er hefð á það að minnast björgunarafreka á þessum degi og veita viðurkenningar fyrir þau. Aníka Mjöll var á sundæfingu í Sundmiðstöðinni í Reykjanesbæ þegar hún vann björgunarafrekið. Rúmlega eins árs gömul stúlka hafði þá fallið í sundlaugina og var að því er virtist hætt komin þegar að Aníka Mjöll, þá tíu ára, sá litlu stúlkuna í lauginni. Aníka brást rétt við og synti strax að stúlkunni sem hún taldi þó fyrst að væri dúkka, enda var litla stúlkan ekki í sundfötum. Aníka náði að koma stúlkunni upp á bakkann og þá var sundþjálfarinn kominn að og tók við litlu stúlkunni. Að sögn sjónarvotta var hún með meðvitund þegar hún kom upp á bakkann og snögg viðbrögð hafa sennilega komið í veg fyrir að ekki fór verr. Litla stúlkan sem Aníka Mjöll bjargaði, Guðrún María, var viðstödd þegar bjargvættur hennar fékk viðurkenninguna. Þær fengu báðar skyndihjálpartösku frá Rauða krossi Íslands við þetta tækifæri.

FIMMTUDAGSVALS

Kærleikur á kyndilmessu

Þ

riðju jólin í röð veltum við hjónin því fyrir okkur hvað við ætluðum að kaupa sameiginlega í jólagjöf. Þriðju jólin í röð stóð ég mig að því að doka við. Nýtt sjónvarp var ofarlega á listanum. Sjónvarpssófi eða borðstofuborð komu líka sterklega til greina. Jólastressið allsráðandi og einbeitingin fór öll í það að kaupa í matinn og velja í pakkana handa krökkunum. Spenningurinn örlítið meiri en undanfarin ár og ekki úr vegi að lopavettlingaþemað væri gengið yfir. Gamli rembingurinn farinn að láta á sér kræla aftur. Eigum við samt ekki að bíða eftir útsölunum, spurði ég venju samkvæmt. Þetta hrynur allt í verði á nýárinu.

V

öðvabólgan farin að segja verulega til sín í öxlunum. Höfuðið hékk út á hlið til að lina verstu kvalirnar. Strengir og bólguhnúðar niður eftir hryggjarsúlu eiginkonunnar boðuðu ekki gott. Íbúfenkremið brúkað eins og sólarolía á sumardegi. Þetta gengur ekki lengur, sagði hún ábúðarfull á þrettándanum. Eigum við ekki bara að kaupa okkur hjálpartæki? Ég varð hugsi eitt augnablik. Nei, ég sá svo svakalega fínt nuddsæti fyrir bak og herðar í Eirberg, sem gæfi okkur miklu meira heldur en allt hitt. Mér var hugsað til bláu

Nú eru uppgjörsdagar á skrifstofum KPMG um land allt og geta stjórnendur minni og meðalstórra fyrirtækja fengið fast tilboð í gerð ársreiknings og skattframtals.

Hringdu í síma 545 6000 eða sendu tölvupóst á uppgjor@kpmg.is og fáðu fast verðtilboð fyrir þinn rekstur. KPMG Krossmóa 4 | 230 Reykjanesbær kpmg.is

Opið virka daga frá kl. 8:00 – 17:00 Frjáls mæting

VALUR KETILSSON SKRIFAR

Uppgjörsdagar KPMG

Jafnframt er hægt að fá tilboð í önnur verkefni eins og bókhald og launavinnslu.

Opið alla miðvikudaga frá kl. 8:00 – 16:00 Tímapantanir í síma 426 8540

fótanuddtækjanna sem standa ónotuð uppi á háaloftum landsmanna frá áttunda áratug síðustu aldar. Er þetta nokkuð svakalega dýrt, spurði ég áhugasamur um leið og ég bruddi síðasta lyfjaskammtinn.

F

rúin hringdi í dauðans ofboði. Fékk tilkynningu frá fésbókinni um að verið væri að bjóða sætið á afskaplega góðum afslætti. Kallinn blessunarlega staddur í höfuðborginni og brunaði beinustu leið upp á Höfða. Góðan daginn, eru þið að bjóða nuddsæti á góðum kjörum? Já, þau eru öll á afslætti nema þetta hérna. Þetta er það allra nýjasta hjá okkur, sagði afgreiðsludaman hnarreist. Axlabólgan tók sig óvænt upp að nýju. Öll á afslætti nema okkar sæti. Ég verð að hringja í frúna og segja henni að sætið verði ekki tekið að sinni. Hún á eftir að kjökra í símann. Hún sá þetta auglýst hjá ykkur á heimasíðunni, sagði ég sannfærandi röddu.

É

g gekk niðurlútur út í bíl og færði henni ótíðindin. Bíllinn kominn í bakkgír þegar sölufólkið kom hlaupandi út að búðarglugganum baðandi út öllum öngum. Bíddu, bíddu, komdu inn, las ég út úr fingramáli og brosmildi starfsmanna hjálpartækjabankans. Þetta var alveg rétt hjá þér, sætið átti reyndar ekki að vera á afslætti en við stöndum við okkar. Við bjóðum þér kærleiksnudd á kyndilmessu.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.