7.tbl

Page 1

Víkurfréttir

Grundarvegur 23, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is

Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001

vf.is

Fimmtudagurinn 16. FEBRÚAR 2012 • 7. tölubl að • 33. árgangur

Keflavíkurflugvöllur aftur valinn bestur í Evrópu árið 2011 K

eflavíkurflugvöllur veitti besta þjónustu evrópskra flugvalla með undir 2 milljónum farþega á ári að mati þátttakenda í viðamikilli könnun alþjóðasamtaka flugvalla, Airports Council International. Flugvöllurinn fékk raunar flest heildarstig allra evrópskra flugvalla líkt og árið 2009 en taldist nú í nýjum flokki smærri flugvalla sem ekki koma til álita í fyrsta sæti allra flugvalla. Þjónustukönnunin er framkvæmd á 186 helstu flugvöllum heims, þar af 54 í Evrópu og svara farþegar spurningum um gæði 36 þjónustuþátta. Niðurstöður eru birtar ársfjórðungslega og heildarárangur árlega. Keflavíkurflugvöllur hefur jafnan verið í efstu sætum evrópskra flugvalla frá því að hann hóf þátttöku í könnuninni árið 2004. Hann var valinn besti flugvöllur Evrópu árið 2009 og var í öðru sæti árið 2010 ásamt því að vera í þriðja sæti á heimsvísu árið 2004 í flokki flugvalla með undir fimm milljónir farþega á ári. Keflavíkurflugvöllur skarar jafnan framúr í

heildaránægju farþega, kurteisi og hjálpsemi starfsfólks, auðveldu tengiflugi, notalegu andrúmslofti, hreinlæti og biðtíma í öryggisleit. Einnig eru farþegar mjög ánægðir með skjóta afgreiðslu farangurs, aðgengi að farangurskerrum, bankaþjónustu og veitingastaði í flugstöð14. tölublaðvar • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 7. apríl 2011 inni. Möltuflugvöllur valinn besti evrópski flugvöllurinn með yfir 2 milljónir farþega en Incheonflugvöllur í Suður Kóreu bestur á heimsvísu. „Við erum stolt af þessum glæsilega árangri sem staðfestir að starfsfólk Keflavíkurflugvallar er fagfólk á heimsmælikvarða. Þjónustukönnun ACI er mikilvægt verkfæri til þess að meta gæði einstakra ›› Leikskólinn Heiðarsel: þjónustuþátta og frammistöðu við að mæta þörfum viðskiptavina. Ég óska öllu starfsfólki á Keflavíkurflugvelli til hamingju a n n v e r n d a r v i k a v a r var: Tannkrem, tannbursti, með þennan glæsilega árangur“, í skólum landsins nú tannþráður, myndir af hollu og segir Björn Óli Hauksson í byrjun mánaðar. Þemað óhollu, myndir af heilum og forstjóri Isavia sem annast tengdist sykri í matvælum og skemmdum tönnum. Þá var rekstur Keflavíkurflugvallar. mynd af tré með rót og önnur Þjónusta við flugfarþega á Kefla- sælgæti og sykurneyslu. Heiðarsel í Reykjanesbæ var með tönn með rót síðan var víkurflugvelli nær til allra flugvallarstarfsmanna. Fagmennska með ýmiskonar fræðslu í þess- rætt um hvort þetta væri eittari viku. Rætt var um tenn- hvað svipað, tönnin og tréð. og samstillt átak þeirra tryggir urnar, þær skoðaðar í spegli, Í framhaldi af þessari viku voru að afgreiðsla verði ávallt með börnin voru að telja þær og svo nokkrir kennarar leikskólskjótum og öruggum hætti. Opið rætt var um hvað skemmdi þær. ans með leikritiðallan um Karíus og Forráðamenn KeflavíkurflugEinn kennarinn saumaði sér- Baktus á degi leikskólans sem vallar og rekstraraðila fagna sólarhringinn staka svuntu fyrir þessa viku var haldinn hátíðlegur í síðustu þessum frábæra árangri með mörgum vösum og var viku. Á meðfylgjandi mynd má og þakka starfsmeð fræðslu fyrir börnin á því sjá tvö börn á Heiðarseli með mönnum glæsilega sem var í vösunum en í þeim Karíusi sjálfum. frammistöðu.

spennandi uknattleikir ehf.

Reykjanesbær ur: vf@vf.is a daga kl. 09-17

to.

kosti með gen.

endur vænn er ari

Bílasala og þjónustuverkstæði

Njarðarbraut 1 | Reykjanesbæ | 421 8808 | www.bilahusid.is | bilahusid@bilahusid.is

Karíus kíkti í heimsókn T

TM

Fitjum

Bikarhelgi hjá Keflavík og NÝ T T - sjá nánar á bls. 23 Njarðvík í Laugardalshöll Morgu nver

matseð ðarÞað er háspenna í körfuboltanum í Reykjanesbæ þessa dagana. Keflavík og KR eigast við í undanill Aðeins íbúar Reykjanesúrslitum Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik staðan í viðureign liðanna Um og helgina verður kátt í Höllinni eins er og 2:2. segir í kvæðinu en þá munu íb Subway oði á flykkjast í Laugardalinn og er hvetja sín til sigurs í bikarkeppninniFitjí um körfubolta, en Oddaleikur verður í viðureign liðanna í KR-heimilinu íbæjar Reykjavík í kvöld. Spennan ekkiliðminni bæði Njarðvíkingar og Keflvíkingar fulltrúa í úrslitaviðureign Keflavíkur og Njarðvíkur í kvennaboltanum. Þar er staðan reyndareiga orðin 2:0 í úrslitaleikjunum tveimur. Keflvíkingar mæta Tindastól í úrslitaleik karla klukkan 16:00 en klukkan 13:30 mætast Njarðvíkingar og fyrir Keflavík eftir tvo æsispennandi háspennuleiki. Keflavíkurstúlkur geta orðið Íslandsmeistarar Snæfell í kvennaflokki. ÍtarlegaVF-mynd: umfjöllun um leikina má finna í Víkurfréttum í dag. kvenna með sigri á Njarðvíkurstúlkum í Keflavík annað kvöld, föstudagskvöld. HBB

VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND

Holtsgötu 52 - 260 Reykjanesbæ s. 420 5000 - Fax: 421 5946

| www.flytjandi.is | sími mi 525 5 7700 7 |

rðarbraut 13 @heklakef.is

Easy ÞvoTTaEfni

Easy MýkingarEfni

aloE vEra

2l


2

FIMMTUdagurinn 16. FEBRúar 2012 • VÍKURFRÉTTIR

›› Framtíðarsýn Reykjanesbæjar til ársins 2015 samþykkt í bæjarstjórn:

Horft til framtíðar og forðast villur fyrri ára

F

ramtíðarsýn Reykjanesbæjar til ársins 2015 var samþykkt á síðasta bæjarstjórnarfundi eftir síðari umræðu að viðbættum tillögum Framsóknarflokksins sem voru í fimm liðum. Allir bæjarfulltrúar samþykktu Framtíðarsýnina sem er ítarlegt plagg og tekur á öllum málaflokkum í rekstri bæjarfélagsins. Árni Sigfússon, bæjarstjóri fór fyrir tillögu meirihlutans og sagði að tillögur Framsóknar hefðu verið góðar og þeim hafi verið bætt inn í. Í tillögum Framsóknar var m.a. liður í atvinnumálum um að bjóða Landhelgisgæsluna velkomna til framtíðarhöfuðstöðva á Ásbrú og Njarðvíkurhöfn. Samfylkingin bókaði jafnframt: Samfylkingin í Reykjanesbæ fagnar þeirri tilraun sem gerð er af stjórnendum og nefndum Reykjanesbæjar með því að setja á blað Framtíðarsýn Reykjanesbæjar 20112015. Hér er verið að horfa til framtíðar

á sem flestum sviðum samfélagsins og leitast við að búa til betra og heilbrigðara samfélag okkur öllum til heilla. Hér eru sett markmið og reynt að gera starfsmenn ábyrga á þeirra sérsviðum. Þannig verða vinnubrögðin öguð og skráð og því ætti eftirlit að vera einfalt og skýrt. Við erum að sjálfsögðu ekki sammála öllu því sem fram kemur í þeirri framtíðarsýn sem hér er kynnt. Sum verkefnin teljum við ótímabær og önnur teljum við alls ekki eiga við á þessari stundu né í nánustu framtíð. Verkefnin sem slík munu í framtíðinni koma til samþykktar í bæjarstjórn og munu ætíð ráðast fyrst og fremst af fjárhagsáætlun hvers árs. Það breytir samt sem ekki þeirri staðreynd að hugmyndin er góð sem liggur að baki þeirri vinnu sem hér er kynnt. Hér er leitast við að horfa til framtíðar og kannski þannig reynt að forðast villur fyrri ára.

›› Reykjanesbær:

Aðstaða júdódeildar UMFN verði bætt S

ilja Dögg Gunnarsdóttir, Framsóknarflokki lagði fram tillögu á bæjarstjórnarfundi í Reykjanesbæ 8. feb. sl. um að aðstaða júdódeildar Ungmennafélags Njarðvíkur verði bætt. Tillagan var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Þjálfari júdódeildar UMFN er Guðmundur S. Gunnarsson en hann var kjörinn maður ársins á Suðurnesjum af Víkurfréttum í upphafi árs. Bókun Framsóknar vegna aðstöðuleysis Júdódeildar UMFN: Júdódeild UMFN var stofnuð þann 8. september 2010 og er því orðin eins og hálfs árs. Nú eru um 120 einstaklingar skráðir í deildina og þar af eru um 95 iðkendur sem mæta reglulega á æfingar. Þar sem Framsókn á ekki fulltrúa í Íþróttaog tómstundaráði Reykjanesbæjar tel ég ástæðu til að leggja fram

þessa bókun í dag og vekja þar með athygli á brýnni þörf deildarinnar til að komast í stærra og betra húsnæði. Deildin æfir nú við mjög bágar aðstæður á efri hæð Reykjaneshallarinnar. Það húsnæði er þröngt, kalt, loftlaust og lekt. Á blautum dögum leka óslitnar vatnsbunur inn í æfingaherbergið og þar með liggja nýju júdódýnurnar undir skemmdum. Starfið við deildina hefur hingað til verið unnið eingöngu í óeigingjörnu sjálfboðaliðastarfi og áhuginn er mikill, eins og iðkendatölur sýna. Það er brýnt að leyst verði úr húsnæðisvanda deildarinnar fljótt og örugglega. Leyfi ég mér að óska eftir stuðningi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar að beita sér í málefnum júdódeildarinnar og bardagaíþrótta almennt.

›› FRÉTTIR ‹‹

Lífeyrissjóðir kaupa í HS Orku

J

arðvarmi slhf, félag 14 lífeyrissjóða sem nú á 25% hlut í HS Orku hf, hefur ákveðið að auka hlut sinn í HS Orku í 33,4% í samræmi við ákvæði samnings félagsins frá 1. júní 2011 um kaup á hlut í HS Orku. Hlutur Alterra Power, áður Magma Energy, í HS Orku lækkar samsvarandi úr 75% í 66,6%. Til þess að þetta verði að veruleika mun Jarðvarmi kaupa ný hlutabréf í HS Orku að nafnvirði 878.205.943 krónur á genginu 5,35 krónur á hlut og er fjárfestingin um 4,7 milljarðar króna. Þetta verð er um 15,6% hærra en verðið í upphaflegu viðskiptunum þegar Jarðvarmi gerðist 25% hluthafi en þá greiddi Jarðvarmi 4,63 krónur fyrir hvern hlut. HS Orka stefnir að því að þessir fjármunir verði nýttir sem eiginfjárframlag félagsins í stækkun Reykjanesvirkjunar úr 100 MW í 180 MW. Gert er ráð fyrir frágangi málsins fyrir lok febrúar, segir í tilkynningu til Kauphallarinnar.

HSS vekur athygli á opnunartímum eftir dagvinnutíma

H

eilbrigðisstofnun Suðurnesja vekur athygli á að Læknamóttaka er opin eftir dagvinnutíma sem hér segir: kl. 16:00-20:00 virka daga og kl. 10:00-13:00 og 17:00-19:00 um helgar og helgidaga. Jafnframt er slysa- og neyðarvakt allan sólarhringinn. Einstaklingum er jafnframt bent á að hafa samband við 112 ef um neyðartilvik er að ræða. Þá bendir stofnunin einnig á tvær nýjar og auðveldar leiðir til að fá lyfjaendurnýjun: Rafræn lyfjaendurnýjun á heimasíðu: www.hss.is. Tengill: „Endurnýjun lyfseðla“ Einnig er símaráðgjöf hjúkrunarfræðinga alla virka daga. Ekki er hægt að endurnýja ávanabindandi lyf eða fá ný lyf með þessum hætti. Einnig er kominn nýr tengill: „Ábendingar og fyrirspurnir“ á heimsíðu HSS þar sem fólk getur komið með ábendingar hvað varðar þjónustu HSS.


3

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUdagurinn 16. FEBRúar 2012

Opinn fundur í Stapa í kvöld Opinn fundur Landsbankans um �árfestingu, nýsköpun og uppbyggingu atvinnulífsins verður haldinn í Stapa í kvöld 16. febrúar kl. 20. Steinþór Pálsson bankastjóri kynnir stefnu og áherslur Landsbankans árið 2012. Einnig verður �allað um þjónustu Landsbankans við nýsköpunarfyrirtæki. Fulltrúi Nýsköpunarsjóðs

atvinnulífsins flytur erindi um nýsköpun á Íslandi og frumkvöðull segir frá sinni reynslu af stofnun og rekstri metnaðarfulls fyrirtækis. Allir velkomnir.

JÓNSSON & LE’MACKS

jl.is

SÍA

Nánari upplýsingar á landsbankinn.is og í 410 4000.

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000


4 markhonnun.is

FIMMTUdagurinn 16. FEBRúar 2012 • VÍKURFRÉTTIR

Saltkjöt

ódýrt fyrir heimilið

Kræsingar & kostakjör

40 % afsláttur

Saltkjöt Síðubitar

558

298 áðu

kr/kg r 49 7 k r / k g

kr/kg áður 698 kr/kg

sprengidagur nálgast! nautagúllaS

bacon

kjötSel

ferSkt

959 kr

1.439

398

kr/kg áður 1.529 kr/kg

djöflaterta

SplaSh Safi

epla, appelSínu eða Sólberja 200 ml

kr/stk. áður 59 kr/stk.

6x330 ml

1.391

kr/kg áður 2.398 kr/kg

39

dr pepper

34 % afsláttur

90 kr

399

kr/pk.áður 489 kr/pk.

kr/pk. áður 498 kr/pk.

gulrótarkaka

88 kr

399

kr/pk. áður 487 kr/pk.

Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær - Borgarnes

brownie

68 kr

399

kr/pk. áður 467 kr/pk.


5

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUdagurinn 16. FEBRúar 2012

Steinbítur

roð og beinlauS okkar 800 g

798

kr/pk. áður 998 kr/pk.

frábær vikutilboð! léttSaltaðir blámar

1.689

kr/kg áður 1.898 kr/kg

fiSkur í raSpi 1 kg ektafiSkur

1.090

kr/kg áður 1.198 kr/kg

lúðuSteikur

roð og beinlauSar blámar

2.579

kr/kg

áður 2.898 kr/kg

gjafapoki

fylgir frítt með!

heilSufiSkibollur 800 g ektafiSkur

799

kr/pk.

áður 898 kr/pk.

epli

pink lady 2kg kaSSi

798

kr/pk.

Tilboðin gilda 16. - 19. febrúar eða meðan birgðir endast

Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl.

ÞorSkhnakkar


6

FIMMTUdagurinn 16. FEBRúar 2012 • VÍKURFRÉTTIR

Leiðari Víkurfrétta

vf.is

Útgefandi: Afgreiðsla og ritstjórn: Ritstjóri og ábm.: Fréttastjóri: Blaðamaður: Auglýsingadeild: Umbrot og hönnun: Auglýsingagerð: Afgreiðsla: Prentvinnsla: Upplag: Dreifing: Dagleg stafræn útgáfa:

Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, sími 421 0000 Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Eyþór Sæmundsson, eythor@vf.is Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Víkurfréttir ehf. Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0011 Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is og Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Landsprent 9000 eintök. Íslandspóstur www.vf.is, m.vf.is og kylfingur.is

Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið gunnar@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkurfrétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

EYÞÓR SÆMUNDSSON, BLAÐAMAÐUR

Þetta var aldrei skref

Suðurnesin er vagga körfuboltans á Íslandi. Sama seint svipnum á þessum strákum þegar við komum út til að hvað mönnum finnst um íþróttina þá hefur hún ná í þá vegna þess að framlengja þurfti leiknum. Að sjá einnáð að blómstra og dafna hérna á svæðinu alveg hvern fara frá algeru svartnætti og vonleysi yfir í taumlausa síðan Kaninn kom með fyrstu Spalding boltana gleði á nokkrum sekúndum er óborganleg sjón. með sér frá Vesturheimi. Ekki mun ég fara nánar út í sögu körfuboltans á svæðinu en flestir þekkja hluta Ég leyfi mér að fullyrða hér að andrúmsloftið í dag kemst hennar eða vita a.m.k. hversu ástkær þessi göfuga íþrótt ekki í hálfkvisti við það sem var og hét í „gamla daga“. Þetta er fólki hér á blá-Suðvesturhorninu. Flestir sem fylgst vita þeir sem fóru í Höllina á 9. og 10. áratugnum. Þeir sem hafa með í vetur ættu því að vita af því að nú um helgina yngri eru segja eflaust að þetta sé þvæla, ég sé bara gamall fara fram bikarúrslit í Laugardalshöll þar sem tvö lið frá kall sem sé haldinn fortíðarþrá. „Allt var betra í gamla Reykjanesbæ eiga möguleika á að koma með bikarinn heim. daga og ungdómurinn í dag er bara rolur með hor og slef,“ Keflvíkingar í karlaflokki og Njarðvíkingar í kvennaflokki. segja þeir sem eldri eru en tvær vetur. Þetta er bara gangur Á mínum yngri árum var það hápunktur vetrarins ef mitt lífsins og nú er komið að minni kynslóð að segja þetta við lið úr græna helmingi Reykjanesbæjar komst í höllina hvítu unglingana. Um helgina vil ég hins vegar skora á unga í Laugardalnum og stemningin var hreint kyngimögnuð jafnt sem aldna að fjölmenna í Laugardalshöll og styðja við og hlýjar minningar sem tengjast þessum leikjum. Blái bakið á sínu liði. Þeir sem hafa ekki farið á körfuboltaleik í helmingur Reykjanesbæjar minnist sjálfsagt úrslitaleiksins nokkur ár en voru fastagestir hér á árum áður, og þeir eru árið 1999 með hryllingi enda glopruðu Keflvíkingar þá fjölmargir, mætið og hjálpið til við að mynda gömlu góðu niður unnum leik á lokamínútunni gegn erkifjendunum stemninguna. Mætið til að styðja við þá drottningu íþrótta í Njarðvík. Njarðvíkingar tala þá um ótrúlega jöfnunar- sem körfuboltinn er og verðum Reykjanesbæ og Suðurnesjkörfu frá Hermanni Haukssyni á lokasekúndum, en ef unum til sóma. Ekki sitja heima við sjónvarpið og hugsa Keflvíkingur af handahófi væri spurður út í þá körfu þá var með sjálfum þér þegar bikarinn fer á loft „Ég hefði átt að Mynd 1 augljóslega um skref að ræða. Einhverjir vinir mínir höfðu drulla mér í Höllina.“ gefist upp á leiknum og ákveðið að bíða við rútuna (eða þar Með bikarkveðju, Eyþór Sæmundsson / börnin þínfyrir muni sem mjöðurinn var falinn í snjónum) eftir því að komast Telur þú að barnið þitt Ítarlega upphitun leikiafla helgarinnar sem fyrst aftur heim til að drekkja sorgum sínum. Ég gleymisér meiri, svipaðrar eða minnimá finna í Víkurfréttum menntunar en þú í dag.

sjálf/ur?

Ekki er vika án Víkurfrétta - sem koma næst út fimmtudaginn 23. febrúar 2012. Bókið auglýsingar í síma 421 0001 eða gunnar@vf.is 80% 70% Langstærstur hluti þeirra sem tóku þátt telja að börn þeirra muni afla sér meiri eða svipaðrar menntunar en þeir sjálfir, eða 97,5% hópsins og sama hlutfall hvetur börn og ungmenni í kringum 60% sig til að mennta sig. Þessar niðurstöður lýsa að okkar mati jákvæðu viðhorfi til menntunar. 50% 40% 30%

Jákvæð viðhorf á Suðurnesjum 20% 10%

0%

Í

framhaldi af mjög vel heppnaðri starfskynningu fyrir grunnskólanemendur sem haldin var í Stapa í síðustu viku langar okkur að kynna fyrir ykkur niðurstöður könnunar sem framkvæmd var í tengslum við átaksverkefni um eflingu menntunar á Suðurnesjum. Í henni voru viðhorf Suðurnesjamanna til menntunar könnuð. Spurt var um menntunarstig, stöðu og möguleika á vinnumarkaði, áhuga á auknu námi og viðhorf til menntunar. Könnunin var gerð af Capacent Gallup í október síðastliðnum og send í tölvupósti til 869 einstaklinga sem dreifðust á öll sveitarfélögin á Suðurnesjum. Af þeim svöruðu 527 manns könnuninni svo svarhlutfall var 60,6% sem þykir ásættanlegt. Niðurstöðurnar sýna svo ekki verður um villst að viðhorf Suðurnesjamanna til menntunar er mjög jákvætt, en alls voru átta spurningar í könnuninni sem beindust að þessum þætti. Langstærstur hluti þeirra sem tóku þátt telja að börn þeirra muni afla sér meiri eða svipaðrar menntunar en þeir sjálfir, eða 97,5% hópsins og sama hlutfall hvetur börn og ungmenni í kringum sig til að mennta sig. Þessar niðurstöður lýsa að okkar mati jákvæðu viðhorfi til menntunar. Séu niðurstöður spurningarinnar: Telur þú að barnið þitt / börnin þín muni afla sér meiri, svipaðrar eða minni menntunar en þú sjálf/ur? skoðaðar með tilliti til menntunar þátttakenda kemur í ljós að nánast allir þeir foreldrar sem eru með grunnskólapróf eða minna telja að börnin þeirra muni afla sér meiri menntunar en þeir. Það sama á við um þá atvinnuleitendur sem tóku þátt. Flestir þeirra sem telja að börnin muni afla sér minni menntunar en þeir, eru einstaklingar sem lokið hafa framhaldsprófi í háskóla. Niðurstöðurnar má sjá á Mynd 1.

Meiri menntunar en ég sjálf/ur

Svipaðrar menntunar og ég sjálf/ur

Minni menntunar en ég sjálf/ur

Mynd 2

Mynd 1

Telur þú að barnið þitt / börnin þín muni afla sér meiri, svipaðrar eða minni menntunar en þú sjálf/ur?

Menntun er af hinu góða 100% 90% 80%

80%

70%

70%

60%

60% 50%

50%

40%

40%

30%

30%

20%

20%

10%

10%

0%

0% Meiri menntunar en ég sjálf/ur

Svipaðrar menntunar og ég sjálf/ur

Minni menntunar en ég sjálf/ur

Segja má að allir þeir sem tóku þátt tekjur. Aðeins 12,7% höfðu frekar Mynd 2 í könnuninni telja menntun af hinu eða mjög lítinn áhuga á að sækja góða, það er að segja að 99,1% þátt- sér viðbótarmenntun eins og sést á Menntun er afMynd hinu 3. góða Rúmlega helmingur þátttakenda voru fullkomlega, mjög eða frekar sammála fullyrðingunni: takenda telur að viðbótarmenntun Menntun er af hinu góða. Þetta auki atvinnutækifæri og tekjur tals100% má sjá á Mynd 2. Þegar spurt var vert eða nokkuð. Ef þessar niðurhvort90%þátttakendur hefðu viljað stöður eru skoðaðar með tilliti eyða 80% meiri tíma í skóla í gegnum til stöðu á vinnumarkaði eru það tíðina70% reyndust 73,7% fullkomlega, atvinnulausir, fyrir utan einstakmjög60% eða frekar sammála því. Svör linga í námi, sem telja viðbótar50% þátttakenda eru í beinu samhengi menntun hafa mest áhrif á tekjur 40% við menntunarstig þeirra þannig og atvinnutækifæri. Þeir eru þó á 30% að stór hluti þeirra sem eru með sama tíma í hópi þeirra sem leita 20% grunnskólapróf eða minna vildu að síður í námskeið og símenntun. 10% þeir hefðu eytt meiri tíma í skóla Yfir helmingur þátttakenda er full0% en innan við helmingur þeirra Frekar semsammála Fullkomlega eða mjög Hvorki sammála né sammála ósammála eru með framhaldspróf í háskóla. Ef niðurstöðurnar eru skoðaðar með tilliti til stöðu á vinnumarkaði kemur í ljós að atvinnulausir, öryrkjar og eftirlaunaþegar vildu að þeir hefðu eytt meiri tíma í skóla, umfram aðra hópa. Af þeim sem svöruðu könnuninni eru 23,1% í námi. Yfir helmingur þátttakenda hafa auk þess mjög eða frekar mikinn áhuga á að auka við menntun sína, eða ríflega sex af hverjum tíu. Þeir sem hafa mestan áhuga á að auka við menntun sína telja frekar að meiri menntun geti aukið atvinnutækifæri og tekjur. Þeir sem hafa minni áhuga á aukinni menntun telja hana síður hafa jákvæð áhrif á atvinnutækifæri og

Fullkomlega eða mjög sammála

Frekar sammála

komlega, mjög eða frekar sammála því að þeir leiti að tækifærum til að sækja námskeið og símenntun, eða 60,4%. Fólk sækir sér frekar símenntun til að halda við og auka færni í starfi eftir því sem menntun þeirra er meiri. Konur sækja einnig frekar í námskeið og símenntun en karlar. Í könnuninni var spurt um námstækifæri á svæðinu og telja um 45% þátttakenda þau vera mjög eða frekar lítil. Þeir sem hafa minni menntun telja námstækifærin frekar vera góð heldur en þeir sem

Hvorki sammála né ósammála

eru með meiri menntun. Niðurstöður þessarar spurningar má sjá á Mynd 4. Fólki gafst kostur á að skrifa hvers konar nám því finnst helst vanta hér á Suðurnesjum og nefndu flestir háskólanám og fjölbreyttara iðnnám. Fjölbreytni í námsframboði á Suðurnesjum hefur tekið miklum stakkaskiptum á síðustu áratugum og er það trú okkar að svo verði áfram þar sem öflugt þróunarstarf á nýjum námsúrræðum á sér stað í skólunum á svæðinu. Við vonumst til þess að geta aukið enn á þróunarstarfið, og nauðsynlega greiningarvinnu í kringum það, í vinnu okkar við þróunarverkefni um eflingu menntunar á Suðurnesjum. Þau jákvæðu viðhorf Suðurnesjamanna til menntunar sem niðurstöður þessarar könnunar sýna endurspegla vonandi líka aukna jákvæðni og meira sjálfstraust í samfélaginu okkar almennt. Það virtist ekki annað að sjá á ungmennum héðan af svæðinu, á starfskynningunni í síðustu viku, en að þau líti björtum augum til framtíðarinnar. Við gerum það líka. Hanna María Kristjánsdóttir og Rúnar Árnason Verkefnisstjórar um eflingu menntunar á Suðurnesjum


7

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUdagurinn 16. FEBRúar 2012

SKEMMTUM OKKUR SAMAN STÖÐ 2 HEIMSÆKIR REYKJANESBÆ UM HELGINA Um helgina ætlar Stöð 2 að heimsækja Reykjanesbæ og hreiðra um sig í Oddfellow húsinu, Grófinni 6b, ásamt fríðu föruneyti á laugardaginn. Kíktu í heimsókn til okkar og kynntu þér ævintýraheim Stöðvar 2. Fjöldi frábærra skemmtiatriða. Þú mátt ekki missa af þessu!

SKEMMTU ÞÉR MEÐ STÖÐ 2 Í REYKJANESBÆ UM HELGINA FÖSTUDAGUR

LAUGARDAGUR - SKEMMTIDAGSKRÁ Í ODDFELLOW HÚSINU

Þjónustufulltrúar Stöðvar 2 verða í Bónus

Kaffi, kakó, sælgæti og blöðrur í boði milli kl. 12.00 og 15.30 12.00 –15.30 – FIFA Playstation tölvuleikjakeppni

nnig fram að istarakeppnin fer þa FIFA Playstation me bíómiða. ri ga fær hver sigurve tveir keppa í einu og st. da ðan birgðir en -Bíómiðar í boði á me

12.00 –15.30 – Leikfélag Keflavíkur skemmtir börnunum 12.30 – Íþróttaálfurinn og Solla stirða árita veggspjöld 14 .00 –15.00 – Sveppi og Jón Jónsson skemmta 15.00 – 15.30 – Steindi Jr. og Bent taka lagið Þjónustufulltrúar Stöðvar 2 verða í Bónus

KOMDU TIL OKKAR Í KAFFI OG MEÐ ÞVÍ Í ODDFELLOW HÚSINU OG KYNNTU ÞÉR ÆVINTÝRAHEIM STÖÐVAR 2

VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR

AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR.

512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000


8

FIMMTUdagurinn 16. FEBRúar 2012 • VÍKURFRÉTTIR

Fyrsta Victoria‘s Secret Beauty & Accessories verslunin opnar í Fríhöfninni

NEI Í NJARÐVÍK! Fræg mynd sem birtist í Víkurfréttum vikuna eftir að samþykkt var í atkvæðagreiðslu í bæjarfélögunum að sameina Keflavík, Njarðvík og Hafnir. Myndin sýnir hús Áka Gränz, fyrrverandi, forseta bæjarstjórnar Njarðvíkur daginn sem kosið var um sameininguna. Húsið er rétt við Grunnskóla Njarðvíkur og skilaboð Áka voru skýr. Sameiningin var þó samþykkt með miklum meirihluta.

Samþykkt að gera samantekt um 20 ára sögu Reykjanesbæjar

S

amantekt um sögu Reykjanesbæjar verður gefin út á tuttugu ára afmæli bæjarins árið 2014. Tillaga frá Böðvari Jónssyni, forseta bæjarstjórnar um málið var samþykkt á síðasta bæjarstjórnarfundi. Fulltrúi Framsóknar greiddi atkvæði á móti tillögunni en aðrir samþykktu hana. Nokkur umræða varð um málið á bæjarstjórnarfundinum. Böðvar sagði í umræðum um málið

að gott væri að taka saman helstu atriðin úr sögu Reykjanesbæjar sem varð til eftir sameiningu Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna árið 1994. Ekki væri verið að tala um sagnfræðilega ritun heldur frekar samantekt. Gott væri að gera það á meðan hægt væri að taka viðtöl við þá einstaklinga sem komu að málum þegar bæjarfélagið varð til. Framsóknarkonan Silja Dögg Gunnarsdóttir sagði ótímabært

að rita sögu Reykjanesbæjar sem fyrirhugað væri að komi út 2014 og lagði fram bókun þessa efnis. „Fjárhagsstaða bæjarins leyfir ekki slík gæluverkefni að sinni. Frá sagnfræðilegu sjónarhorni væri mun áhugaverðara að leyfa „unglingnum“ að fullorðnast, og ná a.m.k. 50 ára aldri, áður en „ævisagan“ verður rituð.“

F

- á hlaupársdegi 2012

rí höf nin mun þ ann 29. febrúar nk. opna fyrstu Victoria‘s Secret verslunina á Íslandi í brottfararverslun Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli. Victoria‘s Secret er Íslendingum að góðu kunn en fyrirtækið er leiðandi í smásölu á snyrtivörum og undirfatnaði fyrir konur. Í versluninni sem er 70m2 að stærð, býðst viðskiptavinum Fríhafnarinnar mikið úrval af vinsælustu vörunum í Victoria‘s Secret Beauty vörulínunni, þar á meðal verða hin þekktu Bombshell og VS Angel ilmvötn, sem slegið hafa í gegn víða um heim. Þar verður einnig boðið upp á sérstakt úrval af leðurvörum, töskum, nærbuxum, bolum og öðrum hátísku fylgihlutum frá Victoria‘s Secret. Hönnunin á þessari fyrstu Victoria's Secret verslun í Fríhöfninni er glæsileg í alla staði, en ljósmyndir af ofurfyrirsætum Victoria‘s Secret sem prýða verslunina undirstrika fágun, kynþokka og unglegt útlit. Fríhöfnin býður innlendum og erlendum ferðamönnum á leið um Flugstöð Leifs Eiríkssonar framúrskarandi þjónustu og fjölbreytt vöruúrval á samkeppnis-

hæfu verði. Opnun Victoria‘s Secret verslunar í brottfarardeild er nýjasta viðbótin í þeirri miklu framþróun sem hefur átt sér stað innan Fríhafnarinnar á undanförnum misserum. Viðskiptavinir Fríhafnarinnar geta kynnt sér úrvalið áður en þeir koma í flugstöðina á heimasíðu fyrirtækisins www.dutyfree.is. Þeir geta einnig nýtt sér þá þjónustu að panta í gegnum vefinn og sækja við komuna á flugvöllinn, hvort heldur í brottfarar- eða komuverslun Fríhafnarinnar. Victoria‘s Secret er leiðandi fyrirtæki í sölu á undirfötum og snyrtivörum. Victoria's Secret býður hágæða ilmvötn og snyrtivörur í nýtísku vörulínum. Þekktar ofurfyrirsætur og heimsfrægar tískusýningar eru aðalsmerki fyrirtækisins. Victoria's Secret er dótturfyrirtæki Limited Brands (NYSE:LTD) og rekur meira en 1.000 “Victoria's Secret Lingerie and Beauty” verslanir. Viðskiptavinir geta keypt vörur fyrirtækisins hvar sem er og hvenær sem er í verslununum og eða í gegnum vörulista á heimasíðu Victoria‘s Secret www.VictoriasSecret.com.

Ágæti sjálfstæðismaður. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ stendur fyrir opnum fundi laugardaginn 18. febrúar í Sjálfstæðishúsinu í Njarðvík (Hólagötu 15). Gestur fundarins verður Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og hefst fundurinn stundvíslega kl. 11.00. Sjáumst í Sjálfstæðishúsinu á laugardaginn! Heitt á könnunni – allir velkomnir! Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ

Sjálfstæðisflokkurinn

›› Reykjanesbær:

Fegurðarsamkeppni í almenningssamgöngur

F

egurðarsamkeppni er heiti á tillögu Framsóknarmanna í Reykjanesbæ en fulltrúi flokksins, Silja Dögg Gunnarsdóttir, lagði til við bæjarstjórn Reykjanesbæjar að tillögunni yrði bætt við í umræðum um almenningssamgöngur á Suðurnesjum hjá Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum. Á fundi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum með bæjarfulltrúum 19. jan. sl. þar sem rædd var staða í almenningssamgöngum á Suðurnesjum voru ræddar fjórar tillögur að útfærslu almenningssamgangna. Framsóknarmenn í Reykjanesbæ vilja að fimmta leiðin verði skoðuð og rædd ítarlega. „Við höfum kosið að kalla fimmtu leiðina „fegurðarsamkeppni“. Sú leið felst í því að samið verði við það

fyrirtæki sem annars vegar býður hagkvæmasta og besta leiðakerfið milli Reykjavíkur og Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar og hins vegar almenningssamgangna innan Suðurnesja. Áður en til útboðs kæmi gæti SSS lagt fram þjónusturamma. Fyrirtækin myndu síðan útfæra leiðakerfið skv. þeim ramma og bjóða í verkið á þeim forsendum. Framlag Framsóknarmanna var rætt á bæjarstjórnarfundinum í Reykjanesbæ 8. feb. sl. og samþykkt að bæta tillögunni við í umræðuna. Stjórn SSS mun halda kynningarfund með sveitarstjórnarmönnum á Suðurnesjum þar sem tillögur um valkosti í samgöngumálum á Suðurnesjum verða kynntar ásamt samningi við Vegagerðina.


VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUdagurinn 16. FEBRúar 2012

9


Kynningarfundur Félags eldri borgara Suðurnesjum

10

FIMMTUdagurinn 16. FEBRúar 2012 • VÍKURFRÉTTIR

Opinn kynningarfundur á byggingu hjúkrunarheimilis í Reykjanesbæ verður haldinn á Nesvöllum föstudaginn 17. febrúar kl. 14:00.

Þakkarbréf frá Félagi eldri velkomnir borgaraAlliráhjartanlega Suðurnesjum Stjórn FEBS Þ

á er árshátíðin búin. Hún var sunnudaginn 5. febrúar. Ég held að hún hafi tekist mjög vel. Fólk var ánægt með matinn og skemmtiatriðin og dansaði af fullum krafti. Ég vil sérstaklega þakka öllum þeim fyrirtækjum sem gáfu okkur í happdrættið. Þetta væri ekki hægt nema að finna til velvilja fólksins í kringum sig. Jón Borgarsson á heiður skilinn fyrir dugnaðinn. Síðan vil ég þakka veislustjóranum Kristjáni Jóhannssyni, syni Jóa á Lindinni og ekki síst Arnóri Vilbergssyni sem er sonur Villa á Pulsuvagninum. Það var svo gaman að allir sem tóku þátt í skemmtiatriðum voru allt Suðurnesjafólk og er ég mjög stolt af því. Að endingu vil ég minna á að við erum að fara í Brogarleikhúsið þann 23. mars að sjá Fanny og Alexander. Mun auglýsingin birtast í Víkurfréttum í dag. Þikð skuluð endilega geyma auglýsinguna. Þakka ykkur fyrir með virðingu og vinsemd, f.h. skemmtinefndar, Erna Agnarsdóttir.

Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir og afi,

Helgi Þór Sigurðsson, bifvélavirki, Framnesvegi 17, Keflavík lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, mánudaginn 13. febrúar. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju, þriðjudaginn 21. febrúar kl. 13:00.

Anna Lydía Helgadóttir, Theódór Helgi Helgason og barnabörn.

Umferð af Reykjanesbraut á bráðabirgðaveg við Straumsvík

Þ

essa dagana er verið að hefja vinnu við byggingu undirganga við Straumsvík. Undirgöngin eiga að draga úr slysahættu á gatnamótunum. Verktaki við framkvæmdirnar er Suðurverk hf. og á framkvæmdum að ljúka í júlí 2012. Fyrsta skef í framkvæmdinni er að færa umferð um Reykjanesbraut yfir á bráðabirgðaveg fram hjá framkvæmdasvæðinu. Búist er við að umferðin verði færð um næstu helgi þ.e. 18. - 19. febrúar. Vegagerðin biður ökumenn að aka varlega um framkvæmdasvæðið og virða merkingar um hámarkshraða.

Ólafur Ívar Jónsson

Orlofshús VSFK Páskar 2012 Eftirtalin orlofshús félagsins verða leigð út um páskana: 2 hús í Svignaskarði 3 hús í Húsafelli 2 hús í Ölfusborgum 2 hús í Hraunborgum 1 íbúð í raðhúsi að Núpasíðu 8h, á Akureyri Útleigutímabil er frá miðvikudeginum 4. apríl til miðvikudagsins 11. apríl 2012. Umsóknir liggja frammi á skrifstofu félagsins og er umsóknarfrestur til kl. 15.00 föstudaginn 2. mars 2012. Úthlutað verður samkvæmt punktakerfi.

Orlofsstjórn VSFK

ATVINNA

B

olludagur er framundan og viljum við gjarnan njóta þess að gæða okkur á gómsætum bollum í tilefni dagsins. Fyrir ykkur sem viljið halda ykkur við heilsusamlegt mataræði þá er alveg hægt að njóta þess og notast við örlítið hollara hráefni við baksturinn. Læt því fylgja með í þetta sinn afar góða uppskrift að hollari útgáfu af bollum en hægt er að nota sykurlausa sultu með, bræða lífrænt súkkulaði og smyrja ofan á ásamt rjóma. Fyrir þá sem vilja sleppa rjómanum og hafa þetta í léttari kantinum þá fæst sojarjómi og rísrjómi í sprautuformi.

Vatnsdeigsbollur 2 dl vatn 1 msk xylitol sykur 80 gr kókósolía 100 gr fínt spelt 1 tsk vínsteinslyftiduft 2 egg Smá salt -má nota agave síróp fyrir þá sem vilja frekar -sjóða vatn + olíu + sykur saman -taka af hellu, hræra spelti og lyftidufti saman út í -setja í skál og hræra saman -kæla deigið -1 egg þeytt saman -næsta egg hrært út í og öllu blandað saman -þetta látið aðeins stífna, 1 msk af deigi sett á bökunarpappír -ofn hitaður í 200°C, baka í 2025 mín -látið kólna áður en tekið af plötu Heilsukveðja, Ásdís grasalæknir.

Magnaður árangur í Metabolic Í

öllu þessu tali um offitu og hreyfingaleysi er gott að geta glatt sig yfir því að það er hellingur af fólki úr Reykjensbæ að ná miklum árangri í heilsuræktinni. Ekki bara keppnisíþróttafólkið okkar heldur líka venjulegt fólk sem er að komast í mun betra form. Þá erum við ekki bara að tala um fituprósentur, sentimetra eða kíló heldur alvöru bætingar en í Metabolic er aðaláherslan á að byggja upp gott líkamlegt atgervi og er unnið með þol, styrk og kraft. Í bónus kemur mikil fitubrennsla. Síðastliðinn laugardag mættu 50 Metabolicarar í sitt annað hreystipróf og það var hreint ótrúlegt að sjá muninn. Prófið tekur eina mínútu á hverja æfingu. Skemmst er frá

Matráður í eldhús í Víðihlíð Grindavík Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) leitar að matráð í eldhús á hjúkrunardeildinni Víðihlíð í Grindavík. Unnið er á vöktum 2-2-3 og vinnutími er frá kl. 08:00 til 16:00. Starfshlutfall er 70%. Óskað er eftir einstaklingi sem hefur áhuga og reynslu af matreiðslu. Kostur ef viðkomandi hefur viðeigandi menntun. Nánari upplýsingar veitir Edda Bára Sigurbjörnsdóttir í gegnum netfangið edda@hss.is eða í síma 860 0159 Starfið er laust frá 1. maí 2012 eða mögulega fyrr eftir samkomulagi. Um er ræða framtíðarstarf. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og Verkalýðsfélags Grindavíkur. Umsóknir sem greina frá menntun, fyrri störfum og meðmælendum skulu berast til Bjarnfríðar Bjarnadóttur starfsmannastjóra, Mánagötu 9, 230 Reykjanesbæ eða með tölvupósti á netfangið bjarnfridur@hss.is. Umsóknarfrestur er til og með 26. febrúar 2012 og geta umsóknir gilt í 6 mánuði. Öllum umsóknum verður svarað.

því að segja að við fengum 333 fleiri englahoppshnébeygjur, 168 fleiri armbeygjur, 525 fleiri kaðalsveiflur, 595 fleiri handafærslur í planka og hlaupið var 730 metrum lengra. Frábær bæting þar á forminu! Mikil sprenging hefur orðið í Metabolic sem Helgi Jónas Guðfinnsson er höfundur að. Frá og með 20. febrúar verða 12 opnir tímar í töflu í íþróttahúsinu á Ásbrú, morgun-, hádegis- og seinnipartstímar. Þá er fyrsta Metabolic ÁTAK KVK námskeiðinu að ljúka og nýtt að hefjast 20. febrúar. ÁTAK KVK námskeiðið er kennt á þriðjudags-, fimmtudags- og laugardags-

morgnum en þátttakendur mega líka mæta í alla opna tíma í töflu. Það eru þær Dunna og Inga Fríða sem kenna ÁTAK tímana, Ásdís Ragna grasalæknir heldur fyrirlestra um mataræðið og 6 vikna matseðlar frá dr. Chris Mohr fylgja með ásamt gagnlegum pistlum frá Helga Jónasi. ÁTAK námskeiðið er tilvalið fyrir þær sem vilja byrja rólegar í lokuðum hópi. Ef þú vilt bæta þér í hóp Metabolicara ættirðu að skoða www.styrktarthjalfun.is eða heimsækja okkur á www.facebook.com/styrktarthjalfun Þú átt skilið að vera í góðu formi!

Jóga með Ágústu

í Íþróttahúsinu Njarðvík Ný 4 vikna námskeið að hefjast þann 27. febrúar. Kennsla fer fram á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 17:30-18:30 Þriðjudögum og fimmtudögum frá kl.10:00-11:00 / 16:30-17:30 Jóga er frábær leið til þess að vera í tengingu við sjálfa sig líkamlega og andlega. Jóga eflir einbeitingu, styrkir líkama og innri líffæri, örvar blóðflæði líkamans. Jóga er fyrir alla. Skráning er hafin í síma 897 5774 eða á netfanginu jogamedagustu@gmail.com Ágústa Hildur Gizurardóttir, jógakennari

Ágústa er útskrifaður Raja jógakennari frá Jógaskóla Kristbjargar

Jogamedagustu/facebook


11

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUdagurinn 16. FEBRúar 2012

Konudagsvönd ur

2.990 10stk

túlípanar

Kaupauki

Maskari frá Avo n fylgir og gloss frá Clarins eða Swavorski prufa. meðan birgðir endast

999

Konudagur Opið á konudag, sunnudag kl. 9:00-16:00

Fjölskylduhátíð

konudag: Sértilboð á og bók r Geisladisku

Húsasmiðjunnar Fitjum laugardaginn 18. febrúar

Bjóðum öllum bör num að mæta í grímubúningum og slá köttinn úr tunnunni kl 12:00 FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA

Felix Bergsson Þögul nóttin

Ást, heilsa og uppeldi stjörnumerkjanna

2.490

2.490

aðeins

aðeins

Fitjum 2 - Sími: 421 8800


12

FIMMTUdagurinn 16. FEBRúar 2012 • VÍKURFRÉTTIR

Famiglia italiana Stundum er ég búin að ákveða með góðum fyrirvara um hvað pistlarnir mínir eiga að fjalla og þannig var það einmitt þessa vikuna. Ég hafði frekar mikið að gera í síðustu viku og því var ég búin að ákveða að ég skyldi gefa mér tíma á sunnudaginn til að skrifa. Á laugardeginum kom boð frá frænda mínum um afmælisveislu á sunnudeginum í tilefni af 19 ára afmæli hans. Hum, nú voru góð ráð dýr, ég sem ætlaði að skrifa greinina og gera ýmislegt annað á þessum eina frídegi þessa vikuna og áttaði mig á því að aksturinn einn og sér í höfuðborgina og veislan sjálf tækju lungað úr deginum. Ég tók því upp símann á hádegi á sunnudeginum og hringdi í frænda og tilkynnti að sökum anna þá kæmist ég ekki í afmælið hans. Hann var svekktur, mjög svekktur, en kvaddi mig með þessum orðum: það verður þá bara fámennt en góðmennt. Ég settist niður og byrjaði að skrifa pistilinn sem þessa vikuna átti að fjalla um hvernig við forgangsröðum í lífi okkar – þegar ég áttaði mig á mótsögninni sem fólst í því að sleppa afmælinu. Ef það er eitthvað sem ætti að hafa forgang í mínu lífi – þá er það fjölskyldan mín, frábæra „ítalska“ fjölskyldan mín! Til að fyrirbyggja allan misskilning þá rennur ekki ítalskt blóð í æðum mínum né minnar fjölskyldu en foreldrar mínir höfðu mikið dálæti á öllu sem kom frá Ítalíu, hvort sem það var Páfinn, maturinn eða menningin og með árunum hef ég gert mér betur og betur grein fyrir því hversu mikil gleði fylgir því fjölmenningarlega uppeldi sem við fengum hjá mömmu og pabba. Ítalska hefðin fylgir okkur enn – þótt mikið vanti eftir að foreldrar mínir féllu frá en uppskriftin að góðu ítölsku kvöldi í fjölskyldunni minni er einföld: matur, hlátur, grátur, dans og dúndur stuð....... ekkert flóknara en það. Hér í gamla daga þegar við fjölskyldan komum saman sauð mamma stóran pott af spaghettí, bakaði yndislegt brauð og sá til þess að það væri örugglega til nóg handa öllum. Yngsta kynslóðin var fóðruð með smekk framan á bringuna – en við vorum mislengi að eldast – og svo var bara að njóta.......já og tala, hlæja, skiptast á skoðunum og reyna að sannfæra fjöldann um að það sem þú sagðir var algjörlega það eina rétta. Þessi hefð hefur haldist mikið til óbreytt – það sem hefur tekið einhverjum breytingum er matseðillinn. Það er þó alltaf ein ófrávíkjanleg regla og hún er sú að þeir sem búa til matinn séu meðvitaðir um að hann verður aldrei betri eða verri en það sem er sett í hann hverju sinni. Þrátt fyrir að spaghettí bolognese eigi enn sinn fasta sess þá sligar nú borðið allskyns réttir sem hver og ein fjölskylda hefur útbúið með mikilli ástríðu. Til að gefa ykkur hugmyndir um Pálínuboð hjá okkur þar sem allir koma með eitthvað á borðið væri ekki ólíklegt að þar mætti finna ítalskar kjötbollur með villtu sérvöldu og ævintýralegu kryddi, humarpasta með slatta af óborganlegum húmor, kjúklinga pennepasta með litríkum blæ, lasagne með leynisósu, þrjár tegundir af yndislegu nýbökuðu brauði, tiramisu sem tryllir lýðinn og ís með ómótstæðilegri heitri súkkulaðisósu. Fjölskyldan nýtur þess að borða matinn, skiptast á skoðunum og við erum löngu búin að læra það að til þess að komast að þá verður maður að tala hátt. Við erum líka meðvituð um að það er ekki auðvelt að setjast niður í fyrsta skipti með þessari fjölskyldu. Sem dæmi má nefna að þá bauð ég einu sinni manni sem ég var að hitta í stuttan tíma í eitt slíkt boð. Sá var alinn upp í lítilli fjölskyldu og hafði ekki mikla reynslu af „svona“ boðum. Hann settist niður og beið eftir því að það yrði sagt „gjörið svo vel“ en áttaði sig ekki á að hann þurfti að hlusta „mjög vel“ eftir því sem þarna fór fram og einhvers staðar í látunum sagði gestgjafinn „þið megið bara byrja“. Manngreyið sat bara og beið og svo fór að hann fékk ekkert að borða og svei mér þá ef hann situr ekki einhvers staðar enn og bíður (ok hann fékk að borða, en hitt hljómar svo fyndið). Í þessum hóp læra allir mjög ungir að þeir verða að bjarga sér sjálfir – sem er jú gott veganesti út í lífið. Ungur fjölskyldumeðlimur sagði í einni veislunni „ég ætla að hlaupa og ná mér í mat“, sem getur stundum borgað sig. Við tökum okkur sjálf ekki of alvarlega og erum ekkert að flækja hlutina. Við hittumst til að borða, hlæja, tala, tala, tala, og erum meðvituð um að það er alls ekki sjálfgefið að eiga „svona“ fjölskyldu. Ég þurfti ekkert að hugsa mig frekar um þar sem ég sat og ætlaði að skrifa „formlegan“ pistil um forgangsröðun í lífinu. Henti mér út í bíl, dreif mig í afmælið í RVK og deili í staðinn persónulegri upplifun minni af fólkinu mínu sem ætti alltaf að hafa forgang, þrátt fyrir pistlaskrif, maraþonhlaup, tiltekt og önnur „mikilvæg“ verkefni í lífi mínu. Frændi minn minnti mig á þetta þegar ég mætti í afmælið, en hann tók utan um frænku sína, þakkaði henni fyrir komuna og sagði: Anna Lóa mín, þú hefur þá alla vega eitthvað til að skrifa um, t.d. frábæru fjölskylduna þína! Til hamingju með 19 árin elsku frændi og takk fyrir að minna mig á hvað það er sem skiptir máli í lífinu! Buona fortuna! Anna Lóa felice figlia

vf.is

Auglýsingasími Víkurfrétta er 421 0001

›› Eftirtektarverður árangur 4. bekkjar Holtaskóla í Keflavík:

Sífellt er verið að endurmeta kennsluaðferðir

H

oltaskóli náði þeim eftirtektaverða árangri síðastliðið haust að 4. bekkingar skólans náðu bestum árangri allra á landinu í stærðfræði á samræmdum prófum. Í þeim prófum voru nemendur Holtaskóla einnig yfir landsmeðaltali í 4 greinum af 7 sem er besti árangur skólans til þessa. Miklar umbreytingar hafa átt sér stað undanfarin ár í skólastarfinu í Holtaskóla og er árangurinn eftir því. Þær Bryndís Gísladóttir og Lóa Rut Reynisdóttir kenna nemendum 4. bekkjar en þær settust niður með blaðamanni Víkurfrétta í vikunni og fræddu hann um starfið sem á sér stað í skólanum. Þær stöllur Bryndís og Lóa Rut hafa báðar verið að kenna um nokkurt skeið. Lóa Rut hefur verið með nemendurna sem nú eru í 4. bekk frá því að þau hófu skólagöngu sína en þetta er annar veturinn hjá Bryndísi í Holtaskóla en hún kenndi áður í Heiðarskóla. „Hér hefur átt sér stað mikil vinna. Við á yngsta stigi höfum unnið í teymum þar sem samstarf milli bekkja og árganga er mikið,“ segir Lóa. Gert er ráð fyrir því að börnin nái 80% árangri á könnunarprófum sem tekin eru reglulega en ef nemendur eru undir þeim viðmiðum er þeim veitt ítarlegri aðstoð til að ná fyrirliggjandi markmiðum. Sú aðstoð felst í því að nemendur fá ítarefni bæði í skólanum og heim, auk þess sem sérstaklega er hlúð að þeim nemendum sem þurfa aukna aðstoð. Grunnskilningurinn er því ávallt hafður að leiðarljósi og ekki vaðið áfram. Þær Bryndís og Lóa segja markmiðin hafa verið að ná 80% og það tókst síðasta haust

Þær Bryndís Gísladóttir og Lóa Rut Reynisdóttir kenna nemendum 4. bekkjar. þegar að 4. bekkur í Holtaskóla náði hæstu einkunn á landinu í samræmdum prófum í stærðfræði, eða 8,1 sem er töluvert yfir landsmeðaltali sem var 6,5. „Það hefur verið skýr stefna skólans síðustu ár að bæta námsárangur. Við fórum sérstaklega að huga að stærðfræðinni fyrir nokkrum árum og nú er erum við að uppskera árangurinn af því. Við erum að vinna sömu vinnu með íslenskuna og vonumst til þess að það skili sama árangri áður en langt um líður en Holtaskóli náði 10. besta árangri 4. bekkinga í íslensku á síðastliðnum samræmdu prófum. „Það er von okkar að þetta skili sér á sama hátt í íslenskunni“ segir Bryndís. Sífellt er verið að endurmeta kennsluaðferðir og lögð áhersla á að kenna bara það sem skiptir máli og það sem virkar. Aðferðum sem ekki skila árangri er ýtt til hliðar. „Það er sífelld þróun í skólastarfi og við verðum að vera á tánum gagnvart því sem virkar og því sem ekki er að skila sér eins vel.“

Gott samstarf við foreldra „Það hefur verið afar gott samstarf við foreldra og hefur það skilað sér í auknum árangri,“ en foreldrar sem eiga börn í 1. bekk fara á lestrarþjálfunarnámskeið hjá Guðbjörgu Rut Þórisdóttur lestrarfræðingi og þar er grunnurinn lagður enda er lestur undirstaða alls náms. „Þar kemur greinilega í ljós hve hlutur foreldranna er mikilvægur í starfinu. Holtaskóli er skólasamfélag þar sem gott samstarf er fyrir öllu,“ en þær eru sammála um að þessi árangur sem náðst hafi sé að miklu leyti að þakka góðu samstarfi foreldra, kennara og nemenda. Börnin hefja undirbúning fyrir samræmdu prófin strax í 3. bekk en þau eru ekki vön því að taka svo löng próf eins og gefur að skilja. Það þarf því að kenna börnunum að takast á við svona veigamikið verkefni. „Undirbúningur var vel skipulagður og þegar að börnin komu svo loks í prófin þá var þetta ekkert mál. Við vorum búin að leggja sérstaka áherslu á skipulögð og góð vinnubrögð og að hugarfarið skipti miklu máli. Við létum þau alltaf vita að við hefðum fulla trú á þeim og að þau væru algjörlega tilbúin í þetta verkefni. Þegar svo í prófin var komið þá höfðu börnin meiri áhyggjur af því hvað þau ættu að koma með í nesti en af prófinu sjálfu. Um leið og maður sá það að krakkarnir voru meira að spá í því hvort það mætti koma með Subway eða sætindi þá varð okkur ljóst að við þyrftum ekki að hafa miklar áhyggjur af þeim,“ segja þær stöllur með bros á vör. „Skólarnir á Suðurnesjum eru nú í sókn og það er gaman að taka þátt í þeirri uppbyggingu,“ segja þær Bryndís og Lóa að lokum.


13

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUdagurinn 16. FEBRúar 2012

Vnr. 84100150 FIA málningarrúlla, 25 cm og lengjanlegt skaft.

Vnr. 89071170 SADOLIN innimálning, gljástig 10, ljósir litir, 7 l.

5.990

1.980

kr.

kr.

Fékk viðurkenningu á 112-daginn

Þ

orgrímur Ómar Tavsen hlaut viðurkenningu á 112-deginum frá Rauða krossi Íslands fyrir árið 2011 en Þorgrímur sýndi eftirtektarverða færni í skyndihjálp við erfiðar aðstæður. Þorgrímur er í áhöfn á bátnum Grímsnesi GK en fimm manna áhöfn er á bátnum. Skipsfélagi Þorgríms, Georg Sigurvinsson, fékk hjartastopp í vélarrúmi bátsins um hálfri klukkustund áður en báturinn kom í land á Sauðárkróki þann 17. ágúst í fyrra. Þorgrímur hnoðaði Georg stanslaust í 30 mínútur eða þar til sjúkraflutningamenn tóku á móti bátnum á höfninni á Sauðárkróki. Aðstæður Þorgríms voru verulega erfiðar í þröngu vélarrúmi og miklum hita og hávaða. Nánar er fjallað um 112-daginn á vef Víkurfrétta í dag og sagt frá fleiri viðurkenningum í tilefni dagsins.

Myllubakkaskóli fagnar 60 ára afmæli

Þ

emadagar eru í dag og voru einnig í gær í Myllubakkaskóla. Í ár eru þemadagarnir tileinkaðir 60 ára afmæli Myllubakkaskóla. Á þemadögum eru skólabækurnar lagðar til hliðar og hefðbundið skólastarf brotið upp. Nemendur vinna í aldursblönduðum hópum en þeim er skipt í yngra stig (1.-5. bekkur) og eldra stig (6.-10. bekkur). Hver nemandi fer á sex stöðvar þessa tvo daga og vinnur hin ýmsu verkefni. Boðið er upp á gamla skólaleikfimi, Tarzan, myndlist, þæfingu, perlur, Legó, bakstur, mosaik, tilraunir, skólamynd, skreytingar, fjölmiðlun, söng, dans og kertagerð. Slíkir dagar krefjast mikils skipulags og mikillar vinnu og því hefur verið unnið hörðum höndum í skólanum frá áramótum til að gera þetta sem best.

Afmæli skólans fagnað á opnum degi Föstudaginn 17. febrúar verður Myllubakkaskóli 60 ára. Þá ætlum við að bjóða til afmælisveislu. Skólinn verður opinn frá kl. 11:00 14:00. Við hvetjum alla til að mæta. Hér fyrir neðan er hægt að sjá hvað verður í boði þennan dag. Dagskrá á afmælinu: Á opna deginum verður margt spennandi að sjá. Við verðum með sögusýningu þar sem gamlir munir er tengjast sögu skólans verða til sýnis. Hægt verður að kynna sér kókoskúlugerð, kertagerð, þæfingu, dans, perlur, Legó og sýndar verða ýmsar tilraunir. Auk þessu verður hægt að skoða nýfædda unga. Á sal munu nemendur flytja tónlistaratriði og þar verður gestum boðið upp á afmæliskökur, kaffi og djús. Á vef Víkurfrétta má sjá syngjandi afmæliskveðju frá Myllubakkaskóla í vefsjónvarpi VF.

Vnr. 84210135 Málarapappi, 135g, 30 m.

1.650

kr.

Vnr. 85540083-1083 BYKO innimálning, gljástig 10, ljósir litir, 10 ltr.

7.499

Vnr. 58761012 Málningarfata, 12 ltr.

549

kr.

kr.

Vnr. 84100160 Rúlla og málningarbakki, 25 cm.

990

kr.

Litríkara heimiLi Á

lægra verði Akrýl- og olíulAkk í úrvAli

Vnr. 89040110-910 SADOLIN akrýllakk, 1 l, gljástig 40, margir litir.

2.595

kr.

Sumarstarf Óskum eftir að ráða í starf umsjónarmanns Delta Airlines á Keflavíkurflugvelli sumarið 2012. Starfið felur í sér daglega umsjón með flugi og samskipti við þjónustuaðila og birgja í samráði við stöðvarstjóra.

Umsóknarfrestur er til 23. febrúar 2012. Sótt er um starfið á www.airportassociates.com

3.246

kr.

Vnr. 89250507-1207 PINOTEX gólflakk, 8/20/80 vatnslakk, 0,75 l.

2.390

kr.

Vnr. 89253007 PINOTEX, natur, gólfolía, 0,75 l.

2.781

kr.

PureKomachi eldhúshnífar Vnr. 41330930-935 PUREKOMACHI eldhúshnífar, CARBON ryðfrítt stál. Verð frá:

Vnr. 15400050 ARMATURA FERRYT eldhústæki.

3.590

2.250

kr.

kr./stk

Um er að ræða spennandi starf fyrir metnaðarfullan einstakling. Hæfniskröfur: Góð ensku- og tölvukunnátta, stúdentspróf eða sambærileg menntun. Góðir skipulags- og samskiptahæfileikar. Lágmarksaldur 25 ár. Reynsla á flugtengdri starfsemi skilyrði.

Vnr. 89110110-910 SADOLIN olíulakk, 1 l, gljástig 70, margir litir.

Vnr. 15333281 GROHE Eurosmart eldhústæki.

15.990

kr.


milljarði kr. Það tókst að afstýra miklu tapi á hrunárunum þótt óhjákvæmilega væri það nokkuð veg taps á 10 ára gömlum fjárfestingum sem höfðu skilað okkur arði þar til þær hrundu árið 2008 og 200 Hægt er að lesa nánar um úttekt umræddrar nefndar um Eftirlaunasjóð Reykjanesbæjar í bindi 2, bls.71-77.

Eftirlaunasjóður Reykjanesbæjar skilaði

14

jákvæðri raunávöxtun tímabilið 2005-2009.

Meðfyljandi er yfirlit yfirFIMMTUdagurinn eignir sjóðsins á árunum 2005 til 2011. 16. FEBRúar 2012 • VÍKURFRÉTTIR

›› Árni Sigfússon skrifar:

Eftirlaunasjóður Reykjanesbæjar skilaði jákvæðri raunávöxtun tímabilið 2005-2009

Það er ánægjuleg niðurstaða eftir erfið ár í efnahagshruninu að Eftirlaunasjóður starfsmanna Reykjanesbæjar er í hópi þeirra sjóða sem minnst töpuðu í hruninu. Raunávöxtun sjóðsins hefur verið jákvæð síðustu 5 ár og einnig þegar skoðað er 10 ára tímabil. Skýringin er fólgin í varfærinni fjárfestignarstefnu stjórnar sem lagði áherslu á innlend verðbréf með ríkisábyrgð auk erlendra verðbréfa. Árin 2008 og 2009 voru milli 75-80% af eignasafninu eingöngu í innlendum verðbréfum með ríkisábyrgð. Óhjákvæmilega varð tapið 2008 ogSkýringin 2009 ekki sístervegna eldri ernokkuð 10 áraárin tímabil. að er ánægjuleg niðurstaða ríkisábyrgð. Óhjákvæmilega varð fólgin í varfærinni fjárfestingareftir sem erfið ár lítið í efnahagsnokkuð fjárfestigna komu við fjárfestingum í uppsveiflunni og höfðu skilað arði um tapið lengri tíma en árin 2008 og 2009 stefnu stjórnar sem lagði áherslu ekki síst vegna eldri fjárfestinga hruninu að Eftirlaunasjóður hrundu árin 2008 og 2009.

Þ

Eignir Eftirlaunasjóðs Reykjanesbæjar á verðlagi hvers árs - í milljónum kr.

3.500.000 3.000.000

2.473.213

2.500.000

2.753.199

2.895.159

3.087.204

2.000.000 1.500.000

starfsmanna Reykjanesbæjar er á innlend verðbréf með ríkis- sem komu lítið við fjárfestingum 1.000.000 683.644 802.312 839.557 ábyrgð aukum erlendra í hópi þeirravar sjóða minnst sjóðsins í uppsveiflunni og höfðu skilað Árin 2005-2009 meðalsem raunávöxtun jákvæð 3,7% og verðbréfa. jákvæð um 2,6% síðustu 10 ár. 500.000 Árin 2008 og 2009 voru milli 75töpuðu í hruninu. Raunávöxtun arði um lengri tíma en hrundu Árin frá 2005 til 2009 eru það tímabil sem nefnd um rekstur lífeyrrisjóðanna í aðdraganda 0 af mánuði. eignasafninu eingöngu árin 2008 og 2009. sjóðsins hefur verið bankahrunsins fjallaði umjákvæð og skilaðisíðaf sér 80% áliti í s.l. 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 ustu 5 ár og einnig þegar skoðað í innlendum verðbréfum með Árin 2005-2009 var meðal raunávöxtun sjóðsins jákvæð um 3,7% og jákvæð um 2,6% síðustu 10 ár. Með bestu kveðjum, Raunávöxtun Eftirlaunasjóðs Árin frá 2005 til 2009 er það tímabil hrunárunum var tilkomið vegna milljarð kr. árið 2011. Mesti vöxtur Reykjanesbæjar % eigna var á milli ára 2007 og 2008. gengislækkunar í innlendum hlutasem nefnd um rekstur lífeyrissjóð- Árni Sigfússon, formaður stjórnar Eftirlaunasjóðs starfsmanna Reykjanesbæjar. Skýringin á því er að í lok árs 2007 bréfasjóðum en heildartap þessara anna í aðdraganda bankahrunsins 12,00% fjallaði um og skilaði af sér áliti í sl. ára af hlutabréfasjóðunum nam 62 tókst að ljúka uppgjöri Sparisjóðsins 9,80% 10,00% í Keflavík við sjóðinn en þær skuldmilljónum kr. mánuði. 7,50% Þegar litið er til innlendra skulda- bindingar námu nær 1,3 milljarði 8,00% béfasjóða er samanlagt tap áranna kr. Það tókst að afstýra miklu tapi Raunávöxtun neikvæð um 6,00% á hrunárunum þótt óhjákvæmilega 2008 og 2009 um 29 milljónir kr. 3,3% árið 2008 3,39% 4,00% 2,70% 2,40% Nánar tiltekið var raunávöxtun Eftirlaunasjóðurinn þurfti ekki að væri það nokkuð vegna taps á 10 2,00% sjóðsins árið 2005 jákvæð um 7,5% afskrifa neinar erlendar eignir á ár- ára gömlum fjárfestingum sem höfðu skilað okkur arði þar til þær og árið 2006 var hún jákvæð um unum 2008 og 2009. 0,00% hrundu árið 2008 og 2009. Hægt er 9,8%. Árið 2007 var hún jákvæð 2005 2006 2007 2008 2009 2010 -2,00% að lesa nánar um úttekt umræddrar Fjárfest í ríkistryggðum um 2,7% en neikvæð árið 2008 um -4,00% nefndar um Eftirlaunasjóð Reykjabréfum 3,3%. Árið 2009 var hún aftur orðin -3,30% jákvæð um 2,4%. Árið 2010 var Segja má að tekist hafi að afstýra nesbæjar í bindi 2, bls.71-77. miklu tapi með því að frá miðju raunávöxtun 3,39%. Raunávöxtun neikvæð um 3,3% árið 2008 Tap sjóðsins liggur í beinum af- ári 2007 var farið að losa verðbréf í Meðfylgjandi er yfirlit yfir eignir skriftum og niðurfærslum eða bönkum og fyrirtækjum og kaupa sjóðsins á árunum 2005 til 2011. Nánar tiltekið var raunávöxtun sjóðsin árið2005 jákvæð um 7,5% og árið 2006 var hún jákvæð um gengislækkunum bréfa árið 2008 þess í stað verðbréf frá ríkinu eða 9,8%. Árið 2007 var hún jákvæð um 2,7% en neikvæð árið 2008 um 3,3%. Árið 2009 var hún aftur Með bestu kveðjum, en afleiðingarnar teygðu sig inn á með ábyrgð þess. orðin jákvæð um 2,4%. Árið 2010 var raunávöxtun 3,39%. Árni Sigfússon, formaður árin 2009 og 2010 þótt raunávöxtun Eignir Eftirlaunasjóðs Reykjanesstjórnar Eftirlaunasjóðs starfsbæjar hafa vaxið úr tæpum 683 hafi verið jákvæð þau ár. Tap sjóðsins liggur í beinum afskriftum og niðurfærslum eða gengislækkunum bréfa árið 2008 en manna Reykjanesbæjar. milljónum árið 2005 í tæpa 3,1 Það tap sem sjóðurinn varð fyrir á verður haldinn 10. mars að Nesvöllum og hefst kl. 13:30.

Aðalfundur Félags eldri borgara Suðurnesjum

afleiðingarnar teygðu sig inn á árin 2009 og 2010 þótt raunávöxtun hafi verið jakvæð þau ár.

Það tap sem sjóðurinn v arð fyrir á Dagskrá: hrunárunum var tilkomið vegna gengislækkunar í innlendum Birgitta 1. Aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins nam 62 milljónum kr. hlutabréfasjóðum en heildartap þessara ára af hlutabréfasjóðunum

2. Önnur mál

Jónsdóttir Klasen skrifar

Morgunmatur

Þegar litið er til innlendra skuldabéfasjóða er samanlagt tap áranna 2008 og 2009 um 29 milljónir kr.

Kaffiveitingar í boði félagsins Stjórnin

Kynningarfundur Félags eldri borgara Suðurnesjum Opinn kynningarfundur á byggingu hjúkrunarheimilis í Reykjanesbæ verður haldinn á Nesvöllum föstudaginn 17. febrúar kl. 14:00. Allir hjartanlega velkomnir Stjórn FEBS

Leikhúsferð

Félags eldri borgara Suðurnesjum verður farin fimmtudaginn 23. mars. Nú ætlum við að sjá Fanny og Alexander í Borgarleikhúsinu. Sýningin hefst kl. 20:00. Farið verður frá SBK kl. 18:30, komið við í Hornbjargi, Nesvöllum og við Grindavíkurafleggjara. Leikhúsmiði og rúta á kr. 5000. Sími 420 6000 Fyrstir koma, fyrstir fá! Góða skemmtun Leikhúsnefnd.

T

vær brauðsneiðar með súkkulaðismjöri eða sultu, osti eða skinku. Eitt glas af appelsínusafa eða mjólk. Múslí með rúsínum, kasjúhnetum, ananas og papaja. Eftirréttur er banani, bláberjasafi eða pera. Verði ykkur að góðu.

Þ

að er mikilvægt að hefja daginn á góðum morgunverði til þess að fá orku fyrir daginn. Sérstaklega er mikilvægt að skólafólkið okkar borði hollan og góðan morgunmat en fari ekki með tóman maga og orkulaus í skólann. Ágæt regla fyrir yngri skólabörn er að þau taki þátt í að undirbúa morgunmatinn. Þau geta m.a. tekið þátt í undirbúningi með því að leggja á borð fyrir morgunverðinn að kvöldi áður en þau fara að sofa. Þannig taka þau þátt í að undirbúa fyrstu samverustund fjölskyldunnar þegar fjölskyldumeðlimir borða eina mikilvægustu máltíð dagsins. Næringarefni

A

lmennar reglur um næringu snúast um að borða nóg af jurtaríkum mat, minna af dýraafurðum og lítið af fituríkum mat. Aldurstengdir dagskammtar af hitaeiningum þurfa að fara upp í 90% af orkuþörf líkamans. Börn á aldrinum 10 til 12 ára ættu að fá um það bil 2150 hitaeiningar á dag, stúlkur á aldrinum 13 til 14 ættu að fá 2200 hitaeiningar og strákar á sama aldri um 2700 hitaeiningar. Stúlkur frá 15 til 18 ára ættu að fá 2500 hitaeiningar daglega en drengir hins vegar 3100. Um 55% allrar orku líkamans kemur úr kolvetnum, korni, kartöflum, núðlum og ávöxtum. Fita er um það bil 30% orkunnar en hún er fengin úr olíu, smjörlíki og smjöri. Hin 15% orkunnar koma úr próteini, mjólk,

kjöti, fiski og eggjum. Ekki er hægt að segja að einhver næringarefni séu hollari en önnur. Hvaða næring sem er getur í raun flokkast sem „hollusta“. Börn vita nákvæmlega hvað þau vilja borða og hvað ekki. Ráðlegt er að taka þau með út í búð að versla til að kanna hvað verður fyrir valinu hjá þeim. Stundum má líka fá sér hamborgara sem inniheldur að vísu mikið af hitaeiningum og fitu en það má borða hann með grænmeti eða salati og fá sér til dæmis ávexti eftir á.

E

innig er ráðlegt að fá sér lítinn skammt af hráu fæði, til dæmis ferskt salat eða ávexti fyrir hverja máltíð. Það hefur góð áhrif á starfsemi þarma og getur dregið úr hægðatregðu. Einn þriðji daglegrar næringar ætti að vera hráfæði. Þarmarnir geta tekist á við ýmislegt misjafnt en ekki of mikið á heilli mannsævi.

G

óð þarmahreinsun fæst meðal annars með því að borða ferska og þurrkaða ávexti, hrátt grænmeti, hörfræ og sólblómafræ. Draga má úr uppþembu í maga og þörmum með neyslu á belgávöxtum, lauk, hvítkáli, blómkáli, rauðkáli, geri, nýbökuðu brauði og drykkjum sem innihalda kolsýru. Fæða sem hefur herpandi áhrif á þarmastarfsemi eru bananar, hnetur, möndlur, kókosmjöl, þurr ostur og ekki síst súkkulaði. Lyktarmyndandi fæðuvörur eru egg, fiskur, kjöt, laukur og hvítlaukur en trönuberjasafi, jógúrt og steinselja draga úr lykt. Birgitta Jónsdóttir Klasen


15

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUdagurinn 16. FEBRúar 2012

Tæknilegar framfarir, þróun og nýjungar – ný byggingareglugerð nr. 112/2012 kynnt í Reykjanesbæ –

Í

21. febrúar frá kl. 09:00 til 12:00 í Íþróttaakademíunni við Krossmóa 58

ársbyrjun 2011, við gildistöku nýrra laga um Mannvirki nr. 160/2010, tók til starfa Mannvirkjastofnun sem sameinar málaflokka mannvirkjagerðar og hefur það meginhlutverk, í samráði við viðkomandi stjórnvöld, að tryggja samræmingu á byggingar- og eldvarnareftirliti og starfsemi slökkviliða og hafa yfirumsjón með rafmagnsöryggismálum. Eitt af fyrstu verkefnum þessarar nýju stofnunnar var að innleiða nýju lögin og skipa starfshópa samsettum fagaðilum til að endurskoða byggingarreglugerð nr. 441/1998. Nú er þessum hluta verkefnisins formlega lokið og út er komin metnaðarfull byggingarreglugerð nr. 112/2012, en það er engan veginn einfalt verkefni að útfæra nýtt laga- og reglugerðarverk um byggingarmál. Ný byggingareglugerð nr. 112/2012 er sérlega yfirgripsmikil enda tekur hún til fjölda atriða sem snerta daglegt líf og aðbúnað almennings og ber merki um tæknilegar framfarir og nýjungar. Þá er nokkuð um ný ákvæði og áherslubreytingar, nýyrði og auknar skilgreiningar. Settar eru fram: Lágmarkskröfur til mannvirkja-

gerðar, lágmarksstærðir íbúða og rýma innan þeirrar og öruggt svæði. Algild hönnun, á við hönnun á mannvirki þar sem tryggt er aðgengi fyrir alla. Hindrunarlaus flóttaleið, er lágmarks stærð flóttaleiðar t.d. ljósop á björgunaropi eða hurð. Markmiðsákvæði brunavarna, notkunarflokkar mannvirkja að teknu tilliti til brunavarna. Hlutverk hönnunarstjóra og auknar kröfur til byggingastjóra, tilnefnds aðila og innleiðingu gæðakerfa. Neytendavernd, vistvæn byggð, hljóðvist í skólum og heilnæmi. Lífferilsgreinginu, sjálfbæra þróun, gegnsæi og lýðræðisumbætur. Samfélagið á í heild sinni, allt undir því að vel sé að því staðið að gera reglugerðarumhverfi og framkvæmd málaflokksins notendavænt og metnaðarfullt. Gerðar eru auknar kröfur, t.d. um einangrun og um flokkun byggingarúrgangs. Lögð er áhersla á meiri endingu, betri nýtingu orku og að umhverfisáhrifum byggingarinnar sé haldið í lágmarki. Þetta er ekki síður mikilvægt þar sem ævisparnaður landsmanna er að stórum hluta bundinn í mannvirkjum. Mjög mikilvægt er að viðkomandi aðilar þ.e. hönnuðir, meistarar og samfélagið í heild standi saman í því að tryggja faglegan undirbúning mannvirkja-

Umsjón

Páll Orri Pálsson

pop@vf.is

gerðar, bæði gæði í hönnun og við byggingarframkvæmdir. Mikilvægt er að neytendur geti treyst því að megin grunngildi við gerð mannvirkja þ.e. að kröfur um heilnæmi m.a. öryggi, heilsu og aðgengi sé fullnægt og jafnframt að gætt sé að góðri endingu mannvirkja, hagkvæmni og gegnsærri stjórnsýslu í málaflokknum. Síðustu áratugi hefur orðið gríðarleg aukning og þróun í mannvirkjagerð. Í kjölfarið höfum við orðið uppvís um mögulegar vanefndir bæði við hönnun og framkvæmd. Byggingaframkvæmdir voru örar, allt þurfti að gerast á sem skemmstum tíma, íbúðir á misjöfnu byggingastigi gengu kaupum og sölum og viðkomandi aðilar fóru ekki með hlutverk sitt og ábyrgðir sem ætlast er til af þeim. Margir þolendur slíkra framkvæmda hafa þurft að endurbyggja ákveðna verkþætti og erfitt virðist fyrir viðkomandi að sækja „rétt“ sinn. Með kynningu á nýútkominni reglugerð gefst byggingastjórum, hönnuðum, meisturum, og öðrum s em tengj ast má l af lok k num tækifæri á að kynna sér innihald reglugerðarinnar. Fulltrúar frá Mannvirkjastofnun í samstarfi við Umhverfis- og skipulagssvið (USK) kynna nýja byggingareglugerð þann 21. febrúar frá kl. 09:00 til 12:00 í Íþróttaakademíunni við Krossmóa 58. Við hjá USK hvetjum viðkomandi aðila til að mæta og kynna sér innihald reglugerðarinnar. Verið velkomin, aðgangur er ókeypis! Sigmundur Eyþórsson tæknifræðingur hjá USK.

n Kolbrún Emma Brynjarsdóttir Hvað gerirðu eftir skóla? Fer heim og á fótboltaæfingar á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum Uppáhalds áhugamál? Fótbolti Uppáhalds fag í skólanum? Enska og íþróttir Ef þú gætir hitt einhvern frægan í einn dag, hver væri það? Harry Styles Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann? Að geta flogið Hvað er draumastarfið í framtíðinni? Ég er ekki búin að ákveða alveg Hver er frægastur í símanum þínum? Ekki viss Hver er frægust eða frægastur sem þú hefur hitt? Ég veit ekki alveg Hvað myndirðu gera ef þú mættir vera ósýnileg í einn dag? Eitthvað skemmtilegt Í hvaða bekk ertu? 8. RV

Framtíðar- og sumarstörf Afgreiðsla í Keflavík og Reykjavík Starfssvið: -Afgreiðsla á bílaleigubílum -Bókanir -Almenn skrifstofustörf Umsjón bílaleigubíla í Keflavík og Reykjavík Starfssvið: -Þrif og standsetning á bílaleigubílum -Flutningur á bílum -Ástandsskoðun bílaleigubíla Unnið er eftir vaktafyrirkomulagi. Einnig er um næturvaktir að ræða í Keflavík. Umsóknir berist til Sixt rent a car, Borgartúni 33, 105 Reykjavík eða á tölvupóstfangið sixt@sixt.is fyrir mánudaginn 20. febrúar. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Orri Sigurðsson.

n Arnór Breki Atlason Hvað gerirðu eftir skóla? Ég fer Í fótbolta og er með vinum mínum Uppáhalds áhugamál? Fótbolti Uppáhalds fag í skólanum? Íþróttir og sund Ef þú gætir hitt einhvern frægan í einn dag, hver væri það? Cristiano Ronaldo, hann er fyrirmyndin mín Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann? Að fljúga Hvað er draumastarfið í framtíðinni? Atvinnumaður í fótbolta eða læknir Hver er frægastur í símanum þínum? Mamma, Arna Oddgeirsdóttir Hver er frægust eða frægastur sem þú hefur hitt? Besti fiðluleikari í heimi Hvað myndirðu gera ef þú mættir vera ósýnilegur í einn dag? Fara á einhverja staði sem ég má ekki fara inn á Í hvaða bekk ertu? 7.SS, Njarðvíkurskóla

Öflugir liðsmenn óskast!

Auglýsingasími Víkurfrétta er 421 0001

Sixt rent a car - Borgartúni 33 - 105 Reykjavík 540 2220 - www.sixt.is - sixt@sixt.is

Ásdís Ragna Einarsdóttir grasalæknir

veitir ókeypis ráðgjöf í Heilsuhúsinu, Hringbraut 99, Reykjanesbæ föstudaginn 17. febrúar milli kl. 15:00 og 18:00. www.heilsuhusid.is

Hringbraut 99 s Keflavík s Sími 578 5560 Opið: mánud. - föstud. 10 -18


16

FIMMTUdagurinn 16. FEBRúar 2012 • VÍKURFRÉTTIR

Slysavarnir hafa alla tíð verið stór þáttur í starfi Slysavarnafélagsins Landsbjargar.

Hvert slys sem forðað er skiptir afar miklu máli, því sá sem verður fyrir slysi, og fjölskylda hans, á iðulega fyrir höndum margra mánaða ferli sem getur sett allt lífið úr skorðum og afleiðingarnar geta varað árum saman. Það upplifði fjölskylda Lilju Rósar, sjö ára, eftir að ekið var á hana í Njarðvík sl. sumar. Gunnar Stefánsson, faðir hennar og sviðsstjóri slysavarna- og björgunarsviðs SL, sagði frá slysinu í tímaritinu Björgun, sem Slysavarnafélagið Landsbjörg gefur út. Víkurfréttir fengu leyfi til að birta frásögnina.

Hjálmurinn

bjargaði lífi henna „Slysið átti sér stað 15. júní sl, um klukkan sex. Við hjónin vorum heima þegar síminn hringir. Það er nágranni okkar sem flytur þær fregnir að ekið hafi verið á Lilju Rós en jafnframt fylgdu þær upplýsingar að hún væri ekki alvarlega slösuð. Við rukum út og fórum á staðinn, héldum að við værum bara að sækja hana og að hún hefði e.t.v. hruflast eitthvað. Þegar við komum á slysstaðinn er sjúkrabíllinn að koma að. Þá fæ ég sjokk. Ég sé hjólið til hliðar og stúlkuna grátandi í fangi móður vinkonu hennar. Ég sé strax að hún er illa lærbeinsbrotin og verandi fyrrum sjúkraflutningamaður vissi ég að slíkir áverkar geta verið lífshættulegir. Hún var mjög bólgin og mér fannst sem blætt hefði inn á vöðvann en það er það sem gerir slík brot svo hættuleg. Ekkert sem býr mann undir svona þegar um eigin börn er að ræða Hún er sett í sjúkrabílinn og farið með hana á sjúkrahúsið á Suðurnesjum þar sem rétt var úr fætinum

og hún sett í spelku fyrir flutning á slysadeild í Reykjavík. Ég hef lent í mörgum erfiðum útköllum sem sjúkraflutningamaður en það er ekkert sem býr mann undir svona, þegar um eigin börn er að ræða. Bíllinn á um 50 km hraða í íbúðargötu með 30 km hámarkshraða Þrátt fyrir að Lilja Rós væri illa slösuð þá gerði ég mér ekki strax grein fyrir því að hjálmurinn bjargaði lífi hennar. Þegar við komum á sjúkrahúsið í Reykjavík gafst tóm til að ræða við hana og mundi hún vel eftir slysinu. Hún segist hafa verið að hjóla meðfram planinu fyrir framan heimili vinkonu sinnar þegar hún sér bílinn koma og að bílstjórinn er að horfa aftur fyrir sig. Henni tekst að hluta að beygja frá bílnum og lendir því á frambretti hans. Að sögn sjónarvotta var bíllinn á um 50 km hraða í íbúðargötu með 30 km hámarkshraða. Lilja Rós kastast upp í loftið, höfuðið a.m.k. tvo metra yfir götu og búkurinn þar fyrir ofan og skellur svo niður í götuna. Það sér mikið

á hjálminum og ég er í vafa að hún væri á lífi, hefði hún ekki verið með hjálm. Hann bjargaði lífi hennar. Flutt með flutningabíl á milli sjúkrahúsa Stuttu eftir að við komum á sjúkrahúsið var staðfest að ekki væri um blæðingu inn á vöðva að ræða en ljóst að Lilja Rós var lærbrotin auk þess að vera með stórt svöðusár á bakinu. Tekin er ákvörðun um að hún verði sett í svokallaðan strekk en það þýðir að settur er pinni í lærlegginn og fóturinn hengdur upp á meðan brotið grær. Þarna er okkur sagt að bataferlið muni taka um 4-6 vikur. Hún fer í aðgerð og svo vöknun á gjörgæsludeild. Um miðja nótt er okkur tilkynnt að flytja eigi hana yfir á barnaspítalann við Hringbraut. Ég mótmælti því strax, fannst rétt að hún fengi

frið til að jafna sig aðeins eftir það sem á undan var gengið. Það var kalt úti og stelpan kvaldist við minnstu hreyfingu á fætinum. Þar að auki á sjúkrahúsið ekki bíl til að flytja sjúkrarúm með strekk og því átti flutningurinn að fara fram með sendibíl sem allajafna er notaður til matarflutninga. Mótmæli mín voru ekki tekin til greina og ákvörðun um flutning á þessum tíma stóð. Stelpan var hvekkt, hrædd og kvalin en við þurftum að trilla henni niður af sjöttu hæð og út í óupphitaðan kassabílinn. Í honum eru engar festingar eða nein aðstaða til að flytja sjúkrarúm enda ekki gert ráð fyrir því þrátt fyrir að bíllinn hafi áður verið notaður í þessum tilgangi. Í bílnum var 7°C hiti, ekki var hægt að breiða yfir fót stelpunnar og henni var mjög kalt. Ég og sjúkraflutningamaður-


17

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUdagurinn 16. FEBRúar 2012

n

Að sögn sjónarvotta var bíllinn á um 50 km hraða í íbúðargötu með 30 km hámarkshraða. Lilja Rós kastast upp í loftið, höfuðið a.m.k. tvo metra yfir götu og búkurinn þar fyrir ofan og skellur svo niður í götuna. Það sér mikið á hjálminum og ég er í vafa að hún væri á lífi, hefði hún ekki verið með hjálm. Hann bjargaði lífi hennar.

nar inn vorum aftur í gluggalausum kassanum, ég lá á hnjánum og hélt rúminu og fæti stúlkunnar. Rúmið skrikaði til og fóturinn rólaði og í hvert skipti sá ég á stelpunni hversu sársaukinn var mikill. En við komumst á leiðarenda. Fékk miklar martraðir fyrstu vikurnar eftir slysið Daginn eftir hófst svo bataferlið en við gerðum okkur enga grein fyrir hversu langt og strangt það yrði. Við vildum taka stelpuna heim sem fyrst en það var ekki hægt með búnaðinn sem hélt fætinum uppi og því dvaldist hún á sjúkrahúsinu í 10-12 daga eða þar til ferðastrekkur fékkst.

fram á að hún yrði lögð inn og var það samþykkt og var hún á sjúkrahúsinu í nokkra daga.

Það var engin heimahjúkrun sem fylgdi barninu svo við foreldrarnir skiptumst á að vera hjá henni yfir nóttina enda fékk hún miklar martraðir fyrstu vikurnar eftir slysið og svaf aldrei heila nótt. Fyrstu nóttina vaknar hún svo við að hún er með blóðnasir. Það blæddi svo mikið að mér stóð ekki á sama. Hún ældi líka blóði og það var eins og skrúfað hefði verið frá krana. Og það er lítið hægt að gera við barn í strekk, það er ekki hægt að snúa því, eða fara með það í bílnum á sjúkrahús. Við vorum bara föst með hana. Ég er ýmsu vanur úr sjúkraflutningunum en hef sjaldan séð annað eins. Ég var að því kominn að skera hana niður úr strekknum til að rjúka með hana á sjúkrahúsið. Sem betur fer þá hætti loksins að blæða. Við förum svo með stelpuna til Reykjavíkur í enda júlí til að láta taka strekkinn. Það var mikil tilhlökkun hjá okkur öllum því þetta var erfiður tími. Lilja Rós gat lítið gert, var föst í rúminu og við gerðum það sem við gátum til að stytta henni stundir. Við settum m.a. upp dagatal á vegginn heima svo hún gæti krossað út dagana og séð hvernig biðin styttist. Þegar stóri dagurinn rann upp fengum við sjúkrabíl til að fara með stelpuna til Reykjavíkur og ég pakkaði sjúkrarúminu í kerru til að skila því. Þegar við komum á sjúkrahúsið hittum við lækni sem segir að við eigum að koma með hana í skoðun aftur eftir tvær

vikur. Okkur brá töluvert og spurðum hverju sætti og þá kom í ljós að upplýsingagjöfin var ekki betri en svo að við höfðum ekki fengið réttar upplýsingar um það ferli sem í vændum var eftir slysið. Okkur fannst erfitt að þurfa að fara aftur með hana heim í strekknum því það var ljóst að rúmlegan tók á hana. Hún var með magabólgur og orðin vannærð. Því fórum við

Við foreldrarnir vorum bara búnir á því Vikurnar tvær sem á eftir komu voru erfiðari en allar hinar sem á undan voru. Við foreldrarnir vorum bara búnir á því. Þegar þær voru liðnar og Lilja Rós búin að vera átta vikur í strekknum fórum við aftur með hana í skoðun. Þar sagði okkur sérfræðingurinn að þumalfingursreglan væri sú að fjöldi vikna í strekk væri aldur barns plús einn, eða í okkar tilfelli átta vikur. Einnig kom í ljós að hún mátti ekki stíga í fótinn næstu þrjár vikurnar. Hefðum við fengið þessar upplýsingar í byrjun hefði ferlið verið auðveldara, við hefðum verið betur undirbúin andlega. Lilja Rós var svo í hjólastól í sex vikur og fór í fyrsta skipti á hækjur í september því allir vöðvar í fætinum voru sofnaðir og þurfti mikla þjálfun til að vekja þá. Í október var hún aðeins farin að staulast um og læknar sögðu að hún gæti farið að nota fótinn eðlilega um áramótin. Þetta var því afar langt og strangt ferli og öll fjölskyldan var búin að vera undirlögð í hálft ár. Og þá erum við bara að tala um líkamlegu meiðslin en það mun taka Lilju Rós mörg ár að jafna sig á sálinni. Hún er alltaf hrædd og

þá sérstaklega við bíla og umferð. Við foreldrarnir finnum líka fyrir þessu og erum alltaf áhyggjufull þegar börnin fara út að hjóla eða eru á ferðinni einhvers staðar þar sem umferð er. Það breytist allt við svona slys. Lögfræðingur nauðsynlegur í tryggingamál Ég held líka að fólk geri sér ekki grein fyrir öllu því sem fylgir, t.d. varðandi fjármálin þegar báðir foreldrar eru frá vinnu svo mánuðum skiptir. Við vorum reyndar heppin þar sem konan var nýkomin í námsleyfi frá sínu starfi þannig að hún hafði lengra sumarfrí og bæði eigum við skilningsríka vinnuveitendur. Við fengum okkur lögfræðing til að vinna í tryggingamálum fyrir okkur og það var algerlega nauðsynlegt til að við fengjum það sem okkur bar. Ég þekki mikilvægi slysavarna í gegnum starf mitt hjá SL. En svona persónuleg reynsla opnar augu manns enn frekar og ég get ekki langt næga áherslu á mikilvægi þeirra. Á þessum vettvangi þarf að vera öflugt starf, bæði hjá samtökum eins og okkar sem og foreldrum og forráðamönnum barna“. Texti: Ólöf Snæhólm Baldursdóttir – starfsmaður SL Myndir: Úr einkasafni Gunnars Stefánssonar


18

FIMMTUdagurinn 16. FEBRúar 2012 • VÍKURFRÉTTIR

›› Gagnaver Verne Global á Ásbrú:

CCP semur við Verne gagnaver

C

CP Games, framleiðandi tölvuleiksins EVE online, flytur hluta af gagnavörslu er tengist rekstri fyrirtækisins í gagnaver Verne Global á Ásbrú í Reykjanesbæ. Í tilkynningu segir að CCP hafi valið gagnaverið eftir að hafa kannað nokkra valmöguleika. Endurnýjanleg orka og sýnileiki orkuverðs til langs tíma var meðal þess sem hafði áhrif á ákvörðun félagsins. CCP hefur hingað til notast mestan part við gagnaver staðsett í London. Ingvar Bjarnason, forstöðumaður upplýsingatæknisviðs CCP, segir í tilkynningunni að helsta ástæða

2

Mynd úr vélasal gagnavers Verne Global á Ásbrú. Hér er pláss fyrir ófáa vefþjóna.

VÍKURFRÉTTIR

fyrir flutningum hafi verið fyrirsjáanleg orkugjöf og hagstæður samningur um hýsingu. Jeff Monroe, forstjóri Verne Global, segir Verne í stakk búið til þess að uppfylla skilyrði hvaða fyrirtækis sem er, hvort sem þau séu talin í kílówöttum eða megawöttum. „Gagnaver Verne Global hefur nú verið opnað fyrir viðskiptum. Uppbyggingin hefur tekið fjögur ár og samstarfsaðilar okkar á Íslandi hafa verið í lykilhlutverki við að gera gagnaverið að veruleika og gera viðskipavinum okkar kleift að nýta náttúrulega kosti Íslands,“ segir Jeff Monroe, forstjóri Verne Global á Ásbrú í samtali við Víkurfréttir.

›› Ingigerður Sæmundsdóttir skrifar:

Fimmtudagurinn 14. apríl 2011

Ertu skólaforeldri SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0009 í góðum gír? NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS TIL LEIGU

TIL SÖLU íbúð fyrir 60+ 47m2 íbúð fyrir 60+ í Reykjanesbæ. Laus strax. Uppl. í s. 846 5471.

Ýmsar stærðir og gerðir af herbergjum, með eða án húsgagna, með sameiginlegu eldhúsi og baðherbergi eða sér eldhús og bað, með eða án húsgagna. Aðgangur að gufubaði og borðtennisborði. Internet og orka innifalin og allur sameiginlegur kostnaður. Góð staðsetning og hagstætt leiguverð. Uppl. í síma 895 8230 og 860 8909. 3ja herbergja Heiðarhvammi Til leigu 3ja herbergja íbúð í Heiðarhvammi, laus um miðjan feb, leiga 85 þús. f/utan hita og rafmagn, vel staðsett, stutt í skóla og verslun, vel með farin... Upplýs. í s. 892­9163. Þriggja herbergja íbúð í Lyngholtinu til leigu. Laus strax, 80 þús. á mánuði með hita og raf­ magni. Upplýsingar í síma 868 1928.

TAPAÐ/FUNDIÐ Týnt hálsmen Gullhjarta með rauðum steini tap­ aðist nýlega mjög líklega í Keflavík. Skilvís finnandi vinsamlega hringi í síma 863 4762.

ÝMISLEGT Búsló ðaf lutningar og al lur almennur flutningur. Er með 20 rúmmetra sendibíl/kassabíl með lyftu. Uppl. í síma 860 3574 Siggi.

Þjónustumiðstöðin Nesvöllum Vikan 15. - 22. feb. nk.

• Bingó • Gler-, keramik- og leirnámskeið • Handavinna • Leikfimi • Dansleikfimi • Jóga á boltum • Hádegismatur • Síðdegiskaffi • Tölvuklúbbur FEBS Léttur föstudagur Föstudaginn 17. febrúar Opinn kynningarfundur um byggingu hjúkrunarheimilis á Nesvöllum Nánari upplýsingar í síma 420 3400

SPÁKONA

Tek að mér allskonar viðgerðir á bílum, sláttuvélum. Er með greiningartölvu til að bilanagreina margar tegundir bíla. Vanur maður, 20 ára reynsla, sanngjarnt verð! Uppl. S: 864 3567.

Spámiðill Les í bolla og spil, Tarot, Sígauna. Á lausa tíma. Tímapantanir í síma 421 1152 og 691 6407. Kveðja Rósa

GÆLUDÝR

HEILSA

Gott herbergi með eldhúskrók og sér baði. Leiga kr. 40 þús., hiti og rafmagn innifalið. Upplýsingar í síma 896 1603 (Svavar). Herbergi í Heiðarholti Til leigu herbergi nýstandsett helst langtímaleiga upplýsingar í síma 841 1715 eftir kl. 13:00.

ÓSKAST Íbúð óskast í Keflavík eða Njarðvík. Íbúð óskast í Keflavík eða Njarðvík sem fyrst. Er 40 ára reglusamur maður og vantar íbúð sem fyrst. Allt kemur til greina, er líka mjög lag­ hentur ef það þarf að gera eitthvað við íbúðina. Uppl. í síma 847 3534.

ATVINNA Trésmiður Eldri, reyndur trésmiður. Sann­ gjarnt fast/tímavinna. Úti eða inni. Smátt eða stórt. S. 659 5648 Stefán Ragnar

Engill týndur Síamsköttur, ljós, grannur með blá augu, hvarf frá Krossmóa þarsíð­ asta mánudag, líklega á leið heim í Heiðarhverfi. S. 661 6595 og 869 5700. 6 mán kettlingur. Kettlingur týndist frá Heiðarbrún 1 í Keflavík, hann er grár og hvít­ ur á litinn og kölluð Fluga, fund­ arlaun í boði. Uppl í síma 421 1838 og 824 3141.

www.vf.IS

Viltu léttast og líða betur? Við kennum þér að temja þér hollt mataræði og borða af þér aukakílóin. Nýliðar velkomnir á mánudögum kl. 19. Íslensku vigtarraðgjafarnir Grófinni 8, 230 Reykjanesbæ, Sóley Birgisdóttir, lýðheilsufræðingur S: 869­9698

ÞJÓNUSTA Snyrtivörur, ilmvötn, heimilisvörur. Verðum með kynningu á ódýr­ um og vönduðum snyrtivörum ilmvötnum og heimilisvörum fimmtudaginn 16. febrúar kl. 16­ 22 allir velkomnir. Kveðja Þóra og Birgitta, Baldursgötu 4, Reykjanesbæ s: 847 3118.

S

kólaforeldrar geta gert gæfumun í velferð og árangri barna sinna í skólanum. Kennararnir eru faglegir ráðgjafar en þú ert sérfræðingurinn í þínu barni og getur lagt margt gott til málanna. Þú getur haft svo mikil áhrif að það gæti skipt sköpum fyrir menntunarmöguleika barnsins í framtíðinni. Í þessari grein ætla ég að hugleiða: „Hvað stendur foreldrum til boða til að vera virkt skólaforeldri á meðan börnin eru í grunnskóla og jafnvel lengur?“ 1. Fylgstu með hvenær samskiptadagar eru í skólanum, stundum kallaðir viðtalsdagar eða foreldradagar. Þá daga er foreldrum boðið, yfirleitt með nemandanum, til viðtals við umsjónarkennara og farið yfir námsárangur, hegðun og ef við á sértæka námsörðugleika. Foreldrar ættu að undirbúa sig fyrir viðtalið og jafnvel skrá hjá sér ábendingar kennarans og það sem ákveðið er að leggja áherslu á. 2. Kynntu þér stefnu skólans í foreldrasamstarfi. Athugaðu hvort þú sért velkomin á ákveðnum tímum? Athugaðu hver er formaður foreldrafélagsins og kynntu þér starfsáætlun þess og taktu þátt í því sem foreldrafélagið óskar eftir að þú takir þátt í ef þú mögulega getur. Kynntu þér hvort umsjónarkennarinn óski eftir aðstoð frá foreldrum varðandi; vettvangsferðir, bekkjarkvöld, eineltismál, agamál og starfskynningar svo eitthvað sé nefnt. 3. Foreldrafélag hvers skóla er nú lögbundinn vettvangur skólaforeldra sem ýmist styður fjárhagslega við skólastarfið eða ályktar um ýmis mál sem snúa að nemendum. Foreldrasamstarf getur verið gefandi og hefur jákvæð áhrif á skólabraginn. Foreldrar eru helstu gagnrýnendur skólans en jafnframt bestu stuðningsmenn. Að vera í foreldrafélagi er eins og að vera í vinnuteymi á góðum vinnustað. Það er gefandi að starfa í foreldrafélaginu þó maður sé ekki endilega í stjórn þess. Það eru allir foreldrar sjálfkrafa í foreldrafélaginu. Kynntu þér málið. 4.Foreldraráðgjöf: FFGÍR veitir for-

eldrum ráðgjöf og er fyllsta trúnaði heitið. Það er oft gott að ræða málin við hlutlausan aðila í stað þess að þegja og láta eins og málin leysist af sjálfu sér. Foreldrar eru oft ekki vissir hvort þeir hafi óþarfa áhyggjur eða hvort þeir ættu að hafa áhyggjur. Fagfólk í skólunum er yfirleitt tilbúið að taka á móti foreldrum til að ræða málin og kennarar eru t.d. með fasta viðtalstíma sem ætlaðir eru í umræður og upplýsingagjöf. 5.Í hverju bæjarfélagi er skólamálanefnd eða fræðsluráð. Við hvern skóla er skólaráð og alls staðar vilja allir gera skólastarfið betra. Foreldrar þurfa að vita fyrir hvað skólastarfið stendur og þekkja til hvers er ætlast af þeim. Hvernig er skólastefnan og hvernig er skólabragurinn? Er nemendum tryggt öruggt og námsvænlegt umhverfi? Hvað get ég sem foreldri gert fyrir skólann annað en að bera virðingu fyrir því starfi sem þar er unnið? 6. Ef foreldrar hafa athugasemdir eða ábendingar er ávallt best að hafa samband fyrst við viðkomandi kennara eða skólastjóra síðan skal leitað eftir stuðningi foreldrafélags eða fræðsluskrifstofu. Í Reykjanesbæ starfa regnhlífasamstök foreldrafélaga grunnskólanna, FFGÍR. FFGÍR lætur sig málin varða sem snúa að grunnskólanemendum og foreldrum þeirra á Suðurnesjum. Í vetur höfum við fylgst grannt með skólamálunum og tekið virkan þátt í skólaumræðunni, alltaf á tánum. Fulltrúar FFGÍR taka þátt í fundum Fræðsluráðs Reykjanesbæjar, Samtakahópnum, Suðurnesjavaktinni, Fulltrúaráði heimilis og skóla svo eitthvað sé nefnt. Fulltrúar FFGÍR eru áhugasamt fólk um þróun skólamála og samstarf heimilis og skóla. Við hvetjum þig til þátttöku í skólastarfi ef þess er óskað, ábendingar um hugmyndir eru vel þegnar. Gangi ykkur vel, Ingigerður Sæmundsdóttir, verkefnastjóri FFGÍR Viðtalstímar alla virka daga kl.16:00-17:00 í síma 868-4495 eða senda fyrirspurn á netfangið ffgir@ ffgir.is.


19

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUdagurinn 16. FEBRúar 2012

›› Opin kerfi samstarfs- og þjónustuaðili gagnavers Verne Global á Ásbrú:

Draumurinn er að byggja upp á sérfræðingum úr heimahéraði

A

lþjóðlega fyrirtækið Verne Global sem opnaði í sl. viku eitt fullkomnasta gagnaver heims að Ásbrú í Reykjanesbæ, hefur tilkynnt að það hefur valið Opin kerfi sem samstarfs- og þjónustuaðila til stuðnings við starfsemi sína hér á landi. Suðurnesjamaðurinn Gunnar Guðjónsson er forstjóri Opinna kerfa. Víkurfréttir tóku hann tali. - Hvernig kemur það til að Verne Global velur Opin kerfi sem samstarfs- og þjónustuaðila? „Það eru nokkrir samverkandi þættir sem komu til við valið en þegar Verne Global hóf leit að samstarfsaðila voru það fyrst og fremst íslenskir samstarfsaðilar alþjóðlegra fyrirtækja sem komu til greina. Opin kerfi er með sterk tengsl við stærstu upplýsingatæknifyrirtæki í heimi; HP, Cisco, Microsoft, VM-Ware og RedHat sem öll eru leiðandi á sínu sviði og með sterka stöðu í gagnaverum um allan heim. Þetta gerði Opin kerfi strax að álitlegum kosti. Þegar samstarfsviðræður hófust tóku Verne Global starfsemi Opinna kerfa út með tilliti til þekkingar og reynslu sérfræðinga, styrkleika á markaði, viðskiptavina, sögu og baklands og komust að þeirri niðurstöðu að Opin kerfi er rétti samstarfsaðillinn fyrir Verne Global“. - Hvernig verður þessu samstarfi ykkar háttað? „Samstarfið er tvíþætt. Í fyrsta lagi er Verne Global að velja Opin kerfi sem samstarfsaðila í sölu og þjón-

ustu við sig og viðskiptavini sína. Þetta þýðir að Opin kerfi munu í ákveðnum tilfellum selja búnað til Verne Global og þeirra viðskiptavina ásamt því að sinna þjónustu við þann búnað sem kemur til með að vera hýstur í gagnaveri Verne. Í þessu felst mikil viðurkenning fyrir Opin kerfi og alla þá reyndu sérfræðinga sem starfa hjá fyrirtækinu. Í öðru lagi þá flytja Opin kerfi hýsingarlausnir sínar og innri kerfi inn í gagnaver Verne Global sem gerir það að verkum að þær lausnir sem við bjóðum í dag og komum til með að bjóða í framtíðinni verða framvegis hýstar í umhverfi sem á sér enga hliðstæðu á Íslandi“. - Það hefur komið fram að þið flytjið hýsingarstarfsemi ykkar og innra kerfi í gagnaverið. Fylgja þessu einhver störf eða starfsmenn til Reykjanesbæjar? Hversu umfangsmikil er þessi starfsemi? „Opin kerfi hefur fram að þessu ekki verið umfangsmikill aðili á íslenskum hýsingarmarkaði heldur

frekar lagt áherslu á að styðja við starfsemi þeirra aðila sem hafa boðið slíka þjónustu. Það hafa orðið talsverðar breytingar á þessum markaði undanfarin ár og Opin kerfi hefur aðlagast þeim og með þessum samningi má segja að Opin kerfi sé mætt að fullu til leiks og tilbúið að keppa á spennandi markaði. Þetta er í sjálfu sér mjög eðlilegt skref og við höfum fullan stuðning helstu birgja og okkar nýja samstarfsaðila. Opin kerfi hefur um árabil boðið útvistunarlausnir og er í dag með fjölda stöðugilda sem sjá um tölvukerfi viðskiptavina að hluta til eða að fullu. Margir þeirra viðskiptavina eru með starfsemi á Suðurnesjum og hefur þeim á undanförnum árum að mestu verið sinnt af starfsmönnum Opinna kerfa sem einmitt eru búsettir á svæðinu. Opin kerfi hefur líka verið þekkt fyrir að vera félag sem á auðvelt með að vinna með ýmis konar samstarfsaðilum og á Suðurnesjum eru nokkrir frábærir sam-

starfsaðilar sem hafa átt drjúgan þátt í að félagið hefur mætt væntingum kröfuharðra viðskiptavina á svæðinu. Gagnaversiðnaðurinn á Íslandi er langhlaup og ég er mjög bjartsýnn að þegar reynsla kemst á þá þjónustu sem í boði er fyrir innlenda og erlenda viðskiptavini þá muni starfsemin hér á svæðinu fljótt vinda upp á sig. Í framtíðinni reikna ég ekki með neinu öðru en að Opin kerfi og þeirra samstarfsaðilar verði með fasta viðveru á Ásbrú. Draumurinn er að byggja slíka starfsemi upp á sérfræðingum úr heimahéraði. Eigi Opin kerfi þess nokkurn kost að skapa störf á svæðinu þá munum við ekki skorast undan því, nú sem endranær“. - Þú hefur verið spurður út í hæfni íslensks atvinnulífs til að mæta þörfum gagnaversiðnaðar. Hvernig erum við í stakk búnir að takast á við þessa starfsgrein. Er menntun til staðar til að takast á við þennan gagnaversiðnað?

„Það er engin spurning að við eigum mjög hæfa sérfræðinga í dag og skal engan undra þar sem ekki er langt síðan að við vorum þjóð í miklum uppgangi og þurftum að styðja við mikinn vöxt upplýsingatæknikerfa á mjög stuttum tíma á margvíslegum mörkuðum. Við erum því í dag með mjög víðtæka og djúpa reynslu sérfræðinga í fjölmörgum fyrirtækjum sem hafa tekist á við fjölda verkefna með fjölbreyttu sniði. Ég er því fullviss að við erum vel í stakk búin til þess að takast á við iðnaðinn í dag og gott betur. Við munum þurfa að vaxa með iðnaðinum og þá horfum við til okkar ágætu menntastofnana og allan þann fjölda nemenda sem leggja stund á nám í tæknitengdum greinum. Þar þarf að hlúa betur að tæknitengdum greinum að mínu mati, efla námið, auka fjölbreytileika og gera ungu fólki grein fyrir þeim tækifærum sem eru til staðar. Einnig er mikilvægt að líta á það sem önnur lönd hafa gert til að rækta sinn garð, við erum ekki að feta ótroðnar slóðir og verðum að vera fús til þess að fá leiðsögn þar sem við rötum ekki. Sjón er oft sögu ríkari og ég hef ekki í dag hitt einn einasta viðmælanda sem hefur ekki notið þess að koma í heimsókn í gagnaverið og sjá þessa mögnuðu uppbyggingu. Þetta er einstakt verkefni, á allt öðrum skala og gæðum en við höfum áður séð í þessum iðnaði hérlendis og það er gríðarlega spennandi að fá að vera þátttakandi í þessu“.

Hamingjuóskir með gagnaverið á Ásbrú!

Sjónmælingar og linsur Í

þessari grein langar mig að upplýsa ykkur, kæru lesendur, um st ar f sj ón tækjafræðinga og stikla á stóru varðandi augnheilsu almennt. Bakgrunnur minn er nám í sjóntækjafræði (Optometry, BSc) við Høgskolen i Buskerud í Noregi. Við tók sérnám í snertilinsufræðum og síðar master-nám í klíniskri sjónfræði. Master-námið var mjög krefjandi og skemmtilegt og gekk aðallega út á það að læra að þekkja augnsjúkdóma enn betur. Einnig starfaði ég sem sjóntækjafræðingur í gleraugnaverslun í Noregi í þrjú ár. Fyrir nokkrum árum var lögum breytt þannig að sjóntækjafræðingar öðluðust réttindi hér á landi. Sjóntækjafræðingar fengu viðurkenningu á störfum sínum en þó með miklum takmörkunum. Til dæmis er starf mitt hér á landi ólíkt sambærilegu starfi í Noregi. Í Noregi skima sjóntækjafræðingar eftir augnsjúkdómum. Þeir greina og meðhöndla þá þó ekki. Þeir læra að skoða augnbotnana og þekkja mikið af tilfellum sem herja á fólkið í landinu. Hér heima er vinnuumhverfið annað. Sjóntækjafræðingum er ekki leyft að

skima eftir augnsjúkdómum. Er því mikilvægt að fara reglulega í augnbotna-eftirlit hjá augnlækni en sjónmælingin sem slík er góð og gild hjá sjóntækjafræðingi. Augað er eitt aðalskynfæri líkamans og breytist lögun þess á ævi mannsins. Það sem margir á miðjum aldri hafa tekið eftir er að erfiðleikar byrja og þá aðallega tengt tölvunotkun og lestri. Þetta birtist m.a. í þreytu, minnkuðu úthaldi við nærvinnu eða eins og margir vilja meina að „handleggirnir séu ekki nægilega langir“. Það sem gerist er að linsan í auganu er orðin það stíf um miðjan aldur að einföldustu hlutir eins og kíkja á símann sinn verður erfitt án hjálpartækja. Ekkert stöðvar breytingarnar á linsunni og við upplifum verri og verri fókus á tímabili sem eru að jafnaði 10-15 ár. Þetta kallar á sífellt sterkari lestrargleraugu. Snertilinsur hafa verið við lýði í fjöldamörg ár en með þróuninni hafa þær breyst úr hörðu skúringafötuplasti yfir í mjúkar sílikon linsur. Árslinsur hafa þróast yfir í dagslinsur. Ákveðin skilyrði eru þó við vel heppnaðri linsunotkun og eru hófleg notkun og hreinlæti þar fremst í fyrirrúmi. Í dag er mikið úrval snertilinsa en flóknir styrkleikar með háum sjónskekkjum eru þar einhverjar takmarkanir fyrir

suma notendur. Engin fyrirstaða er fyrir því að börn upp úr 10 ára aldri geti notað snertilinsur. Þvert á móti eru þau móttækileg og fara vel eftir settum reglum sem gilda fyrir snertilinsunotkun, oft duglegri heldur en fullorðnir einstaklingar. Með tilliti til ofnotkunar á snertilinsum, þá ættu svo ungir einstaklingar einungis að nota linsur við íþróttaiðkun. Að sama skapi eru þeir sem þurfa tvískipt gleraugu hópur fólks sem velta fyrir sér hvort linsur geti mögulega verið kostur fyrir þá. Ef rétta á fjarlægðarsjónina, hvernig fer þá fyrir lessjóninni? Og svo öfugt, ef rétta þarf lessjónina? Þeir sem eru með þetta vandamál hafa tekið eftir því að ekki er gagnlegt að keyra með lesgleraugu. En til eru lausnir fyrir þennan hóp fólks: tvískiptar linsur og svokallað „monovision“. Þetta er líka stundum notað samansett: monovision með tvískiptum linsum. Þetta verður hver og einn að prufa og mikilvægt er að sjónmælingin sé ný þegar kostir og gallar þessara aðferða eru metnir. Í Noregi starfaði ég mikið með snertilinsukúnna á öllum aldri. Kerfið er þannig í mörgum löndum, að viðkomandi sem óskar eftir að nota snertilinsur, þarf að gangast undir eftirlit á 6-12 mánaða fresti til þess

eins að geta keypt sér fleiri linsur. Á þeim tíma sem ég starfaði í Noregi voru sólarhringslinsur að ryðja sér til rúms í Skandinavíu og voru Norðmenn þar í broddi fylkingar. Hef ég þess vegna talsverða reynslu af slíkum snertilinsum. Við Íslendingar búum við þá sérstæðu að hver sem er getur verslað linsur án þess að sýna fram á að viðkomandi hafi fengið kennslu eða sé undir eftirliti sérfræðinga. En þeir einstaklingar sem óska eftir að nota sólarhringslinsur þurfa hins vegar að ráðfæra sig við sjóntækjafræðing því

notkun þeirra er háð eftirliti. Þarf því að koma til eftirlits tvisvar á ári til að sjá til þess að fremri partur augans sé heill og áframhaldandi sólarhringsnotkun sé óhætt. Helsta ástæðan fyrir þessu mikla eftirliti er sýkingarhætta. Sýkingar eru talsvert algengari í þessum tilfellum en þegar um er að ræða notkun á hefðbundnum snertilinsum. Hvað er það sem hentar þér... Jóna Birna Ragnarsdóttir sjóntækjafræðingur í Optical Studio Keflavík

Ástkær vinur okkar, eiginmaður, faðir, tengdafaðir og afi,

Magnús Þórarinn Daníelsson, skipstjóri, Mávatjörn 17, Njarðvík,

fórst með Hallgrími SI-77 þann 25. janúar sl. Minningarathöfn fer fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju föstudaginn 17. febrúar kl. 14.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á að láta Slysavarnaskóla sjómanna njóta þess.

Eyrún Sveinbjörg Jónsdóttir, Jón Ragnar Magnússon, Jenný Þórkatla Magnúsdóttir, Bryndís Harpa Magnúsdóttir og barnabörn.

Edda Svavarsdóttir, Arnar Svansson,


20

FIMMTUdagurinn 16. FEBRúar 2012 • VÍKURFRÉTTIR

vf.is

Tvöföld bikargleði Á

laugardaginn munu íbúar Reykjanesbæjar sjálfsagt fjölmenna í Laugardalshöllina enda leika bæði karlalið Kefla­ víkur og kvennalið Njarðvíkur til úrslita í Powerade-bikarnum í körfubolta. Þetta eru jafnan stærstu leikir ársins í körfubolt­ anum og ljóst að körfuboltaaðdá­ endur bíða með óþreyju eftir því að mæta í Höllina frægu og styðja sitt lið til sigurs. Víkurfréttir tóku leikmenn og þjálfara liðanna tali

og hér á eftir má sjá viðtöl og spár frá fólki sem lifir og hrærist í bolt­ anum. Fjörið hefst klukkan 13:30 með leik Njarðvíkur og Snæfells en strákarnir hefja leik klukkan 16:00. Ef við förum yfir sögu þessara liða í bikarúrslitum þá kemur margt skemmtilegt í ljós. Karlalið Keflavíkur hefur unnið 5 sinnum (1993, ‘94, ‘97, 2003, ‘04) en 9 sinnum hafa þeir leik-

ið til úrslita og verður þetta því tíunda ferð Keflvíkinga í Höllina um helgina. Fyrst léku Keflvíkingar til úrslita árið 1990 en þá töpuðu þeir gegn Njarðvíkingum. Sigurður Ingimundarson þjálfari Keflvíkinga hefur tvisvar sigrað sem þjálfari karlaliðsins, árið 1997 og 2003. Keflvíkingar hafa 17 sinnum fagnað bikarmeistaratitli í bæði karla- og kvennaflokki en aðeins KR hefur sigrað oftar, eða 20 sinnum.

Keflavíkur sigrar: 1993: Keflavík 115-76 Snæfell 1994: Keflavík 100-97 Njarðvík 1997: Keflavík 77-66 KR 2003: Keflavík 95-71 Snæfell 2004: Keflavík 93-74 Njarðvík 2012: Keflavík-Tindastóll? Njarðvíkingar komust síðast í Höllina árið 2002 í kvennaflokki en töpuðu gegn KR eftir framlengdan leik. Njarðvíkingar hafa þrisvar komist í úrslitaleikinn en ekki tekist

að sigra enn. Njarðvík hefur 8 sinnum orðið bikarmeistari í karlaflokki en kvennaboltinn á eftir að næla í titilinn eins og áður sagði. Kannski er stund þeirra runnin upp. Njarðvík Bikarleikir: 1983: KR 56-47 Njarðvík 1996: Keflavík 69-40 Njarðvík 2002: KR 81-74 (68-68) Njarðvík 2012: Snæfell - Njarðvík?

„Margir hafa tekið stóru titlunum sem sjálfsögðum hlut“ M

agnús Gunnarsson hefur farið í Laugardals­ höll í fjögur skipti og er hann reynslumestur í liði Keflvíkinga þegar kemur að því að spila leiki á stóra sviðinu. Keflvíkingar hafa sigrað Tindastól tvívegis nokkuð örugglega á tímabilinu en Magnús segir að leikurinn á laugardaginn muni ekki ráðast af því eða á hæfileikunum einum saman. „Þetta er bara 50/50 leikur og hann mun ekki ráðast af getu eða hæfileikum. Það verður bara krafturinn og ákveðnin sem gildir í svona leik,“ segir Magnús sem hefur farið fjórum sinnum í Höllina og tvisvar hefur hann lyft bikarnum á loft. Hvernig líst þér á lið Tindastóls? „Það er bara gaman að nýtt lið sé að komast í Höllina og þeir eru greinilega með hörku lið fyrst þeir eru komnir í úrslit. Það verður gaman að berjast við þá.“ Áhorfendur taka þessu oft sem sjálfsögðum hlut „Þetta er skemmtilegasti leikur sem hægt er að komast í og tilfinningin sem ríkir í svona leikjum er bara mögnuð. Það eru margir, og þá sérstaklega áhorfendur sem taka því sem sjálfsögðum hlut að komast í bikarúrslitin en ef maður hugsar aðeins út í þetta þá er kannski 15% leikmanna sem eru að stunda körfubolta sem kemst í svona leik á ferlinum. Þannig að maður á að nýta tækifærið sem best og njóta augnabliksins,“ segir fyrirliði Keflvíkinga.

Biðin hefur verið löng hjá Keflvíkingum en Magnús segist búinn að vera að bíða lengur en þessi 6 ár sem eru liðin frá síðustu heimsókn í Laugardalinn. „Ég er eiginlega búinn að bíða síðan 2005, en ég var svo lélegur í þeim leik. Þannig að ég bíð spenntur og er fyrir löngu farinn að hugsa um þennan leik.“ Magnús er einn af fáum reynsluboltum í Keflavíkurliðinu og hann mun miðla af reynslu sinni til ungu leikmannanna í liðinu. „Þeir eiga að njóta augnabliksins. Þetta er bara körfubolti eins og hann er spilaður alls staðar í heiminum. Það er í lagi að vera smá stressaður, en ekki um of,“ segir Magnús og bætir því við að hann geti nú kennt ungu strákunum eitt og annað. Hann segir útlendingana ekki alveg gera sér grein fyrir því hvað þeir séu að fara út í en vikan fram að leik er notuð í það að undirbúa þá og ungu strákana undir stóra leikinn. „Ég ætla nú bara rétt að vona að keflvískir áhorfendur láti sjá sig á laugardaginn. Það eru liðin 6 ár frá því að við vorum í Höllinni og margir hafa tekið stóru titlunum sem sjálfsögðum hlut, en það er bara ekki þannig og við verðum að nýta þetta tækifæri því það gefst ekki á hverju ári,“ segir Magnús en hann hefur fregnir af því að fólk muni fjölmenna á leikinn frá Sauðárkróki og að bænum verði hreinlega lokað á meðan leikurinn fer fram. „Fólk getur horft á leikinn í endursýningu en ekki horfa á hann í sjónvarpinu,“ sagði skyttan að lokum.


21

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUdagurinn 16. FEBRúar 2012

„Liðið sem kemur betur undirbúið vinnur“ S

igurður Ingimundarson veit sennilega manna mest um það hvernig sturtuklefarnir í Laugardalshöll líta út en hann hefur vart tölu á hve oft hann hefur farið þangað. Bæði hefur hann farið sem leikmaður og þjálfari og hann er því hokinn af reynslu og þekkir andrúmsloftið í Laugardalshöll öðrum fremur. „Við breytum lítið út af vananum en þetta er eins og hver annar leikur, að vísu er þessi leikur örlítið stærri en þetta er bara körfuboltaleikur,“ segir Sigurður sallarólegur. „Þetta snýst aðallega um það að menn einbeiti sér að leiknum og þá erum við í fínum málum,“ segir hann en leikmenn Keflvíkinga hafa ekki margir reynslu af bikarúrslitaleikjum en Sigurður segir það ekki vera mikið mál. „Þetta verður rosalega skemmtilegt og það verður sérstaklega gaman fyrir Tindastólsmenn að koma í fyrsta sinn í Höllina. Þeir munu mæta af fullum

krafti. Það munum við klárlega gera líka en þeir eru gott lið og eru búnir að spila vel að undanförnu og unnu flottan sigur gegn KR í undanúrslitum, þannig að þetta er alvöru lið.“ Keflvíkingar hafa eins og áður hefur komið fram sigrað viðureignir þessara liða í vetur en að mati Sigurðar var þar um aðra keppni að ræða. „Við erum ekkert að tala um það hvernig fór síðast. Þetta er bara 50/50 leikur og liðið sem kemur betur undirbúið, vinnur þetta.“ Sigurður er ekki að fara í fyrsta skipti í Laugardalshöll og ef minnið er ekki að bregðast honum þá hefur hann farið 14-15 sinnum, bæði sem leikmaður og þjálfari en Sigurður fór á sínum tíma 6 ár í röð sem þjálfari kvenna og karlaliðs Keflvíkinga í bikarúrslitin. Þetta er alltaf jafn gaman að hans sögn og hann fær alltaf smá fiðring í magann. „Annars væri maður löngu hættur þessu. Þetta er mikil stemning og mesta fjörið sem maður kemst í í körfuboltanum. Það vilja allir komast í þennan leik,“ en Sigurður segir að það sé um að gera að njóta þess og hafa gaman af. „Það er dálítið langt síðan við vorum í Höllinni og enn lengra síðan við unnum og fyrir okkur er það heil eilífð. Við erum spenntir fyrir þessu og ég hef ekki trú á öðru en að það verði allt morandi af Keflvíkingum í Höllinni,“ sagði Sigurður að lokum.

„Þetta er það sem leikmenn dreymir um að upplifa“ S

verrir Þór Sverrisson var enn að jafna sig eftir háspennuleik gegn Haukum í undanúrslitum þegar blaðamaður náði tali af honum en Njarðvíkingar sigruðu þar eftir framlengingu. „Þetta var svakalegt gegn Haukum og það var erfitt að sofna eftir þann leik, “ segir Sverrir sem er þjálfari Njarðvíkinga. „Við virtumst vera með þetta í hendi okkar en þær skora ævintýralega körfu og jafna í lokin. Svo voru ekki nema örfá sekúndubrot eftir þegar þær skora í framlengingunni en þetta fór bara eins og það fór.“ Viljum koma heim með fyrsta bikarinn „Við förum ekki að breyta út af vana okkar varðandi undirbúning en við erum með fjölbreyttan hóp. Við erum með reynda leikmenn sem hafa spilað svona leiki og svo erum við með ungar stelpur sem þekkja þetta ekki. Svo erum við með tvo erlenda leikmenn sem þekkja þetta ekki. Það sama má segja um Snæfell,“ segir Sverrir en hann ætlar ekki að afsaka neitt með

því að tala um reynsluleysi. „Það verður bara mætt í Höllina og stefnt að því að koma heim með fyrsta bikarinn.“ Sverrir segir Snæfellinga vera með mjög gott lið og að þær hafi verið öflugar að undanförnu. „Þær bættu við sig erlendum leikmanni sem gerir liðið enn betra. Það verður gaman að mæta þeim í Höllinni þar sem hvorugt liðið hefur náð að sigra bikarkeppnina í kvennaboltanum.“ Sverrir Þór hefur farið tvisvar í Höllina sem leikmaður Keflvíkinga og hampað bikarnum í bæði skiptin. „Þetta er auðvitað stærsti staki leikurinn í íslenskum körfubolta og þetta er eitthvað sem að leikmenn dreymir um að upplifa. Ég er því einkar ánægður fyrir hönd minna leikmanna að við séum búin að tryggja okkur sæti í Höllinni. Það þarf samt að vinna leikinn til þess að gera þetta sem eftirminnilegast,“ segir Sverrir en hann er samt á því að þetta sé bara körfuboltaleikur og tekist verði á við hann eins og hvert annað verkefni. „Það er krafa hjá okkur að leikmenn leggi sig alla fram þegar þær klæðast búningnum og hafi um leið gaman af því sem þær eru að gera. Þetta verður hrikalega gaman og ég er orðinn gríðarlega spenntur,“ segir Sverrir um leið og hann þakkar þann stuðning sem Njarðvíkingar sýndu gegn Haukum. „Ég vona bara að allt það fólk og sem flestir í viðbót mæti á laugardaginn og styðji við bakið á okkur.“

nota þetta

ERT ÞÚ RÉTTI MAÐURINN ?

Fitjaflutningar Starfssvið: ‐

Almennar viðgerðir við bílaré1ngar

Almenn vinna við bílasprautun

Önnur 7lfallandi verkefni vegna undirbúnings og frágangs bíla

Hæfniskröfur: ‐

Ré1ndi í bifreiðasmíði eða áralöng reynsla af bifreiðasmíði

Ré1ndi í bílasprautun eða áralöng reynsla í bílasprautun

Góð þekking á bílum

Hæfni í mannlegum samksiptum

Í boði er spennandi framtíðarstarf hjá nýju fyrirtæki sem hefur að skipa metnaðarfullum og samhentum starfsmönnum. Við leitum að reglusömum einstaklingi sem er stundvís og vandvirkur. Nánari upplýsingar og umsókn ber að skila 7l Gunnars Ásgeirssonar á neNangið gunni.bilnet@gmail.com Bílnet hefur rekstur stra/ e0ir áramót að Brekkustíg 38 í Reykjanesbæ. Markmið okkar er vera fremsBr í flokki hvað varðar gæði og fagmennsku.

„Ekki södd ennþá“ P

etrúnella Skúladóttir leikmaður Njarðvíkinga hefur einu sinni lyft bikarnum í Laugardalshöll. Það var árið 2008 en þá lék hún með Grindvíkingum. Þær sigruðu þá Hauka með 77 stigum gegn 67 og skoraði Petrúnella 15 stig í leiknum. Árin 2005 og 2006 var Petrúnella svo í tapliði Grindvíkinga þannig að hún þekkir báðar hliðar bikarúrslitanna. „Mér líst bara vel á þetta en það skiptir samt ekki máli hvort maður sé að fara í Höllina eða bara venjulegan deildarleik, verkefnið er alltaf það sama,“ segir Petrúnella en hún segist ekki vera búin að velta leiknum fyrir sér enda sé undanúrslitaleikurinn henni enn í fersku minni. „Haukarnir eru sterkir og við vissum að þetta yrði erfiður leikur, sem varð svo raunin að lokum,“ segir Petrúnella en leikurinn gegn Haukum fór eins og kunnugt er í framlengingu þar sem Njarðvíkingar höfðu nauman sigur. „Þetta er ekki búið ennþá og maður er ekki orðinn saddur,“ en flestir sem fylgjast með körfubolta vita að leik Njarðvíkur og Hauka var frestað vegna kærumáls sem kom upp í leik Njarðvíkinga og Keflvíkinga í 8-liða úrslitum. „Við vorum búnar að bíða lengi eftir þessum leik og nú er biðin bara styttri í úrslitaleikinn fyrir vikið,“ segri Petrúnella.

Hvernig líst þér á lið Snæfells? „Við erum búnar að vinna Snæfell í öllum viðureignum okkar í vetur en það breytir hins vegar litlu þegar komið er í úrslitaleikinn sjálfan. Þær eru með flott lið og ég býst við að þetta verði hörku leikur.“ Kominn tími til að setja fána á vegginn Það vill nú þannig til að þrjár stúlkur í Nj arð v í ku rl i ð i nu e r u upp a l d i r Grindvíkingar en ásamt Petrúnellu koma þær Ólöf Helga Pálsdóttir og Harpa Hallgrímsdóttir frá Grindavík þó þær hafi leikið með Njarðvíkingum um skeið. „Það er fínt að hafa þær þarna með mér enda erum við búnar að þekkjast lengi. Annars erum við ekkert að velta þessu fyrir okkur og erum bara hluti af flottri liðsheild.“ Petrúnella vildi hvetja sem flesta til að mæta í Laugardalshöllina á laugardaginn en Njarðvíkingar ætla sér bikarinn í fyrsta sinn í kvennaboltanum. „Ég vil endilega sjá fólk mæta á leikinn til að styðja sitt lið og ég vil sjá sem flesta Njarðvíkinga í stúkunni. Það hefur aldrei komið fáni upp á vegg hjá stelpunum í Njarðvík og nú er kominn tími til,“ segir Petrúnella að lokum.

Kef. airport - www.alex.is - Guesthouse


22

FIMMTUdagurinn 16. FEBRúar 2012 • VÍKURFRÉTTIR

Kynningarfundur um Alfa námskeið verður í Kirkjulundi kl. 19.30 í kvöld fimmtudaginn 16. febrúar. Allir velkomnir. Keflavíkurkirkja

www.retturinn.is

ATVINNA Rétturinn veisluþjónusta leitar eftir kraftmiklu starfsfólki í dagvinnu frá 8-4 virka daga

Þarf að vera vant afgreiðslu og eldhússtörfum og getað unnið sjálfstætt, reyklaust, hresst og kátt o.sv.frv. Upplýsingar gefur Magnús í síma 421 8100 eða retturinn@retturinn.is Rétturinn veisluþjónusta - Hafnargötu 51 Reykjanesbæ - Sími: 421 8100 - retturinn@retturinn.is

AÐALFUNDUR MÁNA Framhaldsaðalfundur Hestamannafélagsins Mána verður haldinn þann 23. febrúar í félagsheimili Mána að Mánagrund og hefst kl. 20:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Kveðja, stjórn Mána

Kærustupar í Höllinni

Sérfræðingar spá í spilin Jón Björn Ólafsson er að ryðja sér til rúms sem einn af helstu körfuboltaspekingum á Íslandi enda er hann ritstjóri og stofnandi vefsíðunnar Karfan.is sem er vinsæl meðal áhugamanna um íþróttina. Við fengum Jón til að spá í spilin varðandi helgina. Keflavík – Tindastóll „Vert verður að fylgjast með Va l O r r a Va l s s y n i s t j ó r n a Keflavíkurliðinu í sínum fyrsta bikarúrslitaleik í meistaraflokki. Valur Orri er sigursæll leikmaður úr yngri flokkum en er nú kominn upp á stærsta sviðið hér heima og fróðlegt að sjá hvernig einn af efnilegustu leikmönnum landsins spjarar sig við svona aðstæður. Allar líkur eru á því að Jarryd Cole ætti að geta fundið sig vel í þessum leik, stóru leikmenn Tindastóls munu lenda í vandræðum með Cole ef hann mætir í sparigallanum eins og í leiknum gegn KR. Maður leiksins er svo að sjálfsögðu Magnús Þór Gunnarsson, honum mun líða best allra þarna í Höllinni og reynast Keflvíkingum mikilvægur enda með stáltaugar og gríðarlega reynslu. Keflavík gæti lent í vandræðum með Maurice Miller, þó gætum við séð Charlie Parker dekka hann, það gekk vel að hafa Parker á Brown í KR leiknum svo Sigurður þjálfari gæti brugðið á það ráð að setja stóran skotbakvörð á leikstjórnanda Tindastólsmanna, sjáum til. Miðað við fyrri leiki Keflavíkur og Tindastóls á leiktíðinni þá verður Keflavík bikarmeistari en ég er búinn að veðja við Guðjón Skúlason og auðvitað fékk Guðjón að veðja á sína menn, ég held því með Tindastól á laugardag enda eru bílþrif í boði fyrir sigurvegara veðmálsins. Guðjón, þú Mjallar-bónar bílinn minn – ég verð með græjurnar með mér í Laugardalnum!“ Njarðvík – Snæfell „Til þessa hafa Njarðvíkingar unnið alla þrjá deildarleiki sína gegn Snæfelli. Eru grænar með tak á Hólmurum, mögulega, en þegar út í svona leik er komið er oftar en ekki margt annað sem ræður för eins og t.d. einfaldlega stærðin og sú athygli sem þessi skemmtilegasti leikur ársins fær. Njarðvík fór síðast í Höllina fyrir tíu árum en Snæfell er þar í fyrsta sinn, tefla samt fram mjög reyndum leikmönnum í Öldu Leif og Hildi Sigurðardóttur en Njarðvíkingar eiga einnig sína reynslubolta í Petrúnellu og Ólöfu svo liðin eru ansi áþekk að þessu leyti. Ég býst við því að þetta verði leikur hinna stóru skota og þar muni Petrúnella njóta sín sem og Alda Leif. Erlendu leikmennirnir verða iðnir við að klekkja hver á öðrum

Mun aldrei styðja Keflavík Eyrún Sigurðardóttir og Valur Orri Valsson leikmaður Keflvíkinga hafa verið saman í tæp 4 ár en hann lék með Njarðvíkingum um skeið þegar hann var 14 ára gamall. Eyrún segist ætla að horfa á leikinn hjá strákunum eftir að þeirra leik lýkur en það séu þó ekki miklar líkur á því að hún styðji Keflavík. „Ég held að ég muni aldrei styðja Keflavík. Ég sit alveg Keflavíkurmegin en er ekkert að klappa eða slíkt. Ég vil að sjálfsögðu að honum gangi vel en það sama á ekki við um Keflvíkinga,“ segir Eyrún og hlær. Eyrún hefur reynslu af úrslitaleik í bikarnum í yngri flokkum en hún segir mikla stemningu vera á slíkum leikjum. „Ég

og því stendur þessi leikur og fellur með þeim íslensku leikmönnum sem stíga munu upp. Njarðvík finnst mér líklegri sigur vegari að þ essu sinni, hreinlega því Snæfell hefur ekki tekist að vinna þær í vetur, “ sagði Jón Björn og bætti við: „Verið dugleg gott fólk við að líta inn á Karfan.is, Korfubolti. net og Leikbrot.is – ódrepandi sjálfboðavinna við að færa ykkur allt það helsta frá körfuboltanum! Stórt LÆK á það.“ Önnu Maríu Sveins­ dóttur þarf vart að kynna fyrir aðdáendum körfubolta en hún er einn sigursælasti körfuknattleiksmaður Íslands frá upphafi. Hún gerði garðinn frægan hér á árum áður íklædd Keflavíkurtreyjunni. Keflavík – Tindastóll Ég hef fulla trú á því að Keflavík vinni þennan titil í ár, það er allt of langt síðan við vorum þarna síðast og þá lágum við fyrir Grindavík þannig að hungrið er klárlega til staðar hjá mínum mönnum. Maður leiksins verður Magnús Þór Gunnarsson frændi minn og stórskytta en annars snýst þessi leikur ekki um einn mann heldur liðið. Ef Keflavíkurliðið spilar saman sem lið þá er ekkert lið sem stoppar okkur! Njarðvík – Snæfell Þetta verður held ég skrítinn leikur. Ég held að það verði mikil barátta í báðum liðum og það komi niður á gæðum leiksins enda mikið í húfi. Ég hef einhvern veginn tilfinningu fyrir því að Njarðvík fari með bikarinn heim úr Höllinni í ár. Þær fóru erfiðu leiðina í úrslit og kláruðu tvo síðustu leiki í framlengingu þannig að ég hef trú á Sverri vini mínum og stelpunum hans. Ég held ég spái ekki um mann leiksins í þessum leik en það skiptir gríðarlegu máli fyrir Njarðvík að Petrúnella spili vel og eins verður Hildur að vera til staðar fyrir Snæfell, þá getur allt gerst. Annars verður þetta barátta útlendinganna í þessum liðum, nú mæðir mikið á þeim. Annars vona ég bara að fólk fjölmenni í Höllina þetta eru klárlega skemmtilegustu leikir ársins og það er ekkert eins gaman eins og að fara með bikar heim úr Höllinni, trúið mér,“ sagði hin sigursæla Anna María að lokum. Eva Stefánsdóttir var ein af leikmönnum Njarðvíkinga sem komust í bikarúrslitaleikinn fyrir 10 árum síðan og hún hefur trú á því nú takist stelpunum að koma með bikarinn heim.

held að þetta verði ennþá skemmtilegra núna og okkur langar mikið til að vinna þetta um helgina,“ segir hún en þegar hún var að alast upp þá var Njarðvík ekki með lið um tíma og titlarnir hafa ekki ratað í hús hjá stelpunum. Eyrún segir að Njarðvíkingar séu búnar að bíða lengi eftir því að komast í Höllina en það hafi verið rætt í upphafi tímabils og mikil eftirvænting er í hópnum. Valur Orri hefur verið hvað atkvæðamestur af ungu leikmönnunum í Keflavíkurliðinu það sem af er tímabili og fer þessi ungi leikstjórnandi vaxandi með hverjum leik. Hann segist ekki vera viss um hvort hann nái því að horfa á leikinn hjá kærustunni en lið Keflvíkinga hittist heima hjá móður Magnúsar Gunnarssonar fyrir leikinn og gæðir sér á pasta. „Það verður örugglega einhver upphitun

Keflavík – Tindastóll Spái Keflavík sigri 85-80. Reynslan segir að þeir muni standast pressuna betur en Tindastólsmenn s em hafa minni re y nslu af úrslitaleikjum í Höllinni. Fylgjast skal vel með Magga Gunn sem nærist á svona úrslitaleikjum. Njarðvík – Snæfell Leikurinn fer 69-65 fyrir Njarðvík að sjálfsögðu. Njarðvík hefur haft betur í fyrri viðureignum þessara liða í deildinni og ég er búin að sjá miklar framfarir í liðinu í vetur og baráttu sem mun skila sigri á laugardaginn að mínu mati. Petrúnella á eftir að koma sterk inn ásamt báðum erlendu leikmönnunum. Þær þrjár eru burðarásar liðsins. Reyndar hafa allir leikmenn liðsins tekið miklum framförum í vetur undir stjórn frábærs þjálfara. Joey D. Bianco er einn af allra hörðustu stuðningsmönnum Keflvíkinga og spáir báðum Reykjanesbæjarliðunum sigri á laugardaginn. Njarðvík – Snæfell Ég ætla að sjálfsögðu að peppa nágranna okkar í Njarðvík og minn mann Sverri Þór (ekki Sveppa krull!) og vona að stelpurnar klári þennan leik og við tökum tvöfalt sigurpartý í Reykjanesbæ á laugardagskvöldið. Ætla að spá þessu 88-86 fyrir Njarðvík. Kanarnir verða öflugir hjá Njarðvíkingum og ég vil sjá hana Ólöfu Helgu taka nokkrar vel séðar rispur í leiknum, en hún á þann magnaða afmælisdag 24. maí eins og ég, þannig að maður verður að sjálfsögðu að peppa stelpuna. Keflavík – Tindastóll 97-82 Maggi Gunn verður „on fire“ enda maður stórleikjanna og smellir niður 5-7 þristum. Allt Keflavíkurliðið verður „on“ á laugardaginn og þetta verður bara vonandi hörku leikur og öflug stemning í stúkunni. Stólarnir eru sýnd veiði en ekki gefin, en við erum í körfu og þar veiða menn lítið, kannski helst villur, en þeir eru með hörku lið og þá má alls ekki vanmeta. Svo væri nú ekkert leiðinlegt að sjá minn mann úr Offside hann Sidda litla Síðsen (Sigurð F Gunnarsson) koma inn á með látum og taka nokkrar sveiflur. En þetta verður Kef City sigur, bæði á velli sem og í stúku! Ps. Stuðningsmenn Keflavíkur munu hittast á Ölver fyrir leik og peppa sig saman, menn eru að stefna á að mæta á milli 13 og 14 og verða flott tilboð á ölbert, burger og gosi fyrir alla Keflvíkinga sem mæta í bláu. Einnig verða fríar rútuferðir í bæinn. ÁFRAM KEFLAVÍK !

hjá okkur en ég mun líklega ná seinni hálfleik hjá Eyrúnu,“ segir Valur en hann mun reyna hvað hann getur að horfa á allan leikinn. Þekkir vel til á Sauðárkróki „Þetta er einn leikur þar sem allt er undir. Þannig eru bikarúrslitaleikir og markmiðið er að komast í svona leiki þegar maður er kominn í meistaraflokk,“ segir Valur en hann hefur einhverja reynslu af því að spila slíka leiki í yngri flokkum. „Þetta eru skemmtilegustu leikirnir.“ Valur bjó í 6 ár á Sauðárkróki og lék 1 ár með Tindastóli þegar hann var að stíga sín fyrstu skref í boltanum. Valur kveðst vera orðinn spenntur og segir að það verði alveg geðveikt að koma í Laugardalshöllina á laugardag.


23

VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUdagurinn 16. FEBRúar 2012

útspark Ómar Jóhannsson

Bikarpartí

Við leitum að

h æ fi lei k afólk i

Ómar Jóhannsson, markvörður og starfsmaður í Fríhöfninni sparkar pennanum fram á ritvöllinn.

á skrá

Nú um helgina er komið að tveimur af stærstu leikjum ársins í íslenskum körfubolta og íslensku íþróttalífi yfir höfuð. Bikarúrslitaleikirnir verða þá spilaðir í Laugardalshöllinni, vonandi fyrir framan troðfulla stúku af aðdáendum sem láta vel í sér heyra. Þetta verða sannkallaðir landsbyggðarslagir þar sem að Njarðvík mætir Snæfelli í kvennaflokki á meðan Keflvíkingar etja kappi við Tindastólsmenn hjá körlunum. Það sem er litlu landsbyggðarliðunum í hag í körfunni er að þú ert ekki háður því að hafa mjög stóran hóp af afburðar leikmönnum til að ná ágætis árangri. Tveir til þrír góðir leikmenn plús heppni með útlendinga og þá er liðið þitt tilbúið. Þar er bikarkeppnin sérstaklega hagstæð því þar er allt undir í einum leik. Í úrslitakeppninni þarf að vinna fleiri leiki og þá getur það skipt sköpum að vera með stærri hóp.

Öll þessi umræða og áhugi fyrir leiknum gerði það að verkum að maður komst ekki hjá því að finna spennuna byggjast upp fyrir leikinn. Nú er ekki svo langt á milli undanúrslitaleikjanna og úrslitaleiksins í körfunni en engu að síður get ég ekki ýmindað mér annað en að spennan muni vera mikil, bæði hjá leikmönnum og stuðningsmönnum. Þegar svo kom að leiknum hjá okkur var vel mætt og spennan náði hámarki í stúkunni þar sem gríðarlega góð stemming myndaðist hjá báðum liðum. Við vorum svo liðið sem höndluðum pressuna betur og náðum að sýna okkar bestu hliðar og stóðum því uppi sem sigurvegarar. Andlegi þátturinn er alltaf mikilvægur í íþróttum en í svona leik þar sem allt er undir skiptir hann meira máli en vanalega. Sá sem nær að notfæra sér spennuna á jákvæðan hátt stendur alltaf betur að vígi.

Ég er svo heppinn að hafa fengið að taka þátt í bikarúrslitaleik sjálfur. Í fótbolta reyndar, körfuboltaferillinn minn fór nánast eingöngu fram í löngu frímínútunum í Myllubakkaskóla. Einn af mínum stærstu leikjum á ferlinum og klárlega sætasti sigurinn. 2-0 á móti KR. á mildum og björtum haustdegi árið 2006. Þá var bikarleikurinn síðasti leikur ársins sem hafði mikinn sjarma. Því miður er íslenska haustveðrið jafn áreiðanlegt og íslenska krónan þannig að ég skil vel þá ákvörðun að færa leikinn fram í ágúst. Spennan var mikil fyrir leiknum og maður fann greinilega fyrir því í bænum á dögunum fram að leik. Allir töluðu um leikinn. Í barnaafmæli, úti í búð, í vinnunni. Alls staðar var fólk sem vildi ræða leikinn, hvort sem maður þekkti það eða ekki.

Þar kemur að þætti stuðningsmannsins. Að finna fyrir öflugum og jákvæðum stuðningi gerir gæfumuninn. Trúin flytur fjöll og trúin vinnur titla. Hrópin, köllin, söngurinn og klappið ýtir þér áfram og gefur þér kraft. Án allrar spennunnar og pressunnar, án allra áhorfendanna og látanna væru bikarúrslitaleikir bara eins og hver annar leikur. Þess vegna hvet ég alla sem áhuga hafa á körfubolta og góðri skemmtun að fjölmenna á leikina á laugardag og styðja sitt lið. Það er hægt að lofa því að þarna verða lið sem gefa allt til að vinna. Ef að fullt af fólki mætir svo líka og hefur heljarinnar læti, þá stefnir í partí sem getur ekki klikkað.

ert þú með menntun eða rey nslu Við kVikmynda gerð? atlantic studios á ásbrú er leigt út í ýmis konar Verkefni og Viðburði eins og kVikmynda- og auglýsingatökur. ViðskiptaVini okkar Vantar oft að nýta sér þjónustu fólks með menntun og reynslu úr kVikmyndagerð

eins og:

áhættuleikari

tökumaður förðunarfræðingur

aukaleikari leikmyndasmiður

bílstjóri

Ákveðinn í því að vinna Keflvíkinga á laugardaginn

K

eflvíkingurinn Þröstur Leó Jóhannsson er í óvenjulegum aðstæðum þessa dagana. Hann leikur með liði Tindastóls og mun mæta æskufélagi sínu, Keflavík, í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Þröstur hefur ekki leikið til bikarúrslita áður en hann er spenntur fyrir því að mæta sínum gömlu félögum í úrslitum. „Ég er búinn að koma mér vel fyrir og hér er mjög gott að búa. Hér er gott fólk og það er mikil eining hérna á Sauðárkróki,“ segir Þröstur en hann segir það meira sýnilegt núna eftir að ljóst var að Tindastóll væri á leið í bikarúrslitin. „Daginn eftir undanúrslitaleikinn þá var ekkert annað á vörum bæjarbúa en árangur körfuboltaliðsins. Þetta er stór áfangi sem við vorum að ná.“ Þröstur lék eins og áður segir upp alla yngri flokka með Keflvíkingum og síðar með

meistaraflokki. Hann fór með meistaraflokki í Laugardalshöll í eitt skipti en þá lék liðið til úrslita um fyrirtækjabikarinn. Hvernig tilfinning er það að mæta Keflvíkingum þegar þú kemst loks í bikarúrslitin? „Það er mjög sérstakt. Fyrst þegar ég spilaði á móti Keflvíkingum í Toyota-höllinni í vetur þá var það mjög kjánalegt og það var einhvern veginn ekki búið að setjast inn hjá mér. Núna er ég hins vegar búinn að tapa tvisvar illa á móti þeim og ég gæti ekki verið meira ákveðinn í því að vinna Keflvíkinga á laugardaginn,“ segir Þröstur. „Við höfum ekki verið að spila neitt gríðarlega vel undanfarið þrátt fyrir að sigra ÍR í síðasta leik en við höfum samt jafnt og þétt verið að bæta okkur. Við erum brattir og við viljum sanna það að þetta sé ekki bara einhver stemning hjá okkur eða að við séum spútnik lið. Við

viljum sanna að við eigum skilið að vera í úrslitum í bikarkeppninni.“ Hvernig er þetta tímabil búið að vera hjá þér persónulega? „Það hefur gengið þokkalega. Ég byrjaði tímabilið á því að skipta um stöðu. Ég var að leika í stöðu kraftframherja en færði mig í stöðu minni framherjans. Það tók tíma að venjast því og það gekk ekkert æðislega vel. En eftir að við misstum einn af stóru mönnunum okkar þá fór ég í gömlu stöðuna mína og þar hefur mér gengið vel, “ segir Þröstur en hann segir það vera verkefni næsta sumars að venjast nýrri stöðu. Þröstur vildi koma því áleiðis til Keflvíkinga að Skagfirðingar ætli sér að fjölmenna á leikinn og því væri þeim hollast að gera slíkt hið sama. Hann vonast til þess að það verði góð stemning og leikurinn verði hin mesta skemmtun.

k l i p p a r i eða eitthVað annað sem gæti ný s t Við kVikmynda gerð?

ef þú hefur þessa þekkingu, sendu okkur ferilskrá á: info@atlanticstudios.is sVo Við getum látið ViðskiptaVini okkar Vita af þér ef þeim Vantar starfsmenn með þína hæfni. www.atlanticstudios.is


auglýsingasími víkurfrétta er 421 0001 vf.is

Fimmtudagurinn 16. febrúar 2012 • 7. tölublað • 33. árgangur

FIMMTUDAGSVALS Valur Ketilsson skrifar

Í bláum skugga

Þ

að er óhollt að líta mikið til fortíðar. Nema e.t.v. til þess að læra af mistökunum og feilsporunum sem maður hefur stigið. Þær eru ótal krummafætlurnar sem vafist hafa fyrir mér í gegnum tíðina en blessunarlega hef ég alltaf náð að fóta mig á ný. En það getur verið þungt að kyngja einhverju sem maður er ekki sáttur við að hafa gert, því þessu skýtur af og til upp á yfirborðið, eins og óboðnum gesti í afmæli. Skuggi sem þú hræðist, dimmur og svei mér þá ef það er ekki daunn af honum. Eins og andskotinn sé á hælunum á þér.

É

g er hættur að láta þetta hafa áhrif á geðheilsuna. Hef reyndar ekki þá náðargáfu að sjá drauga en ígildum þeirra bregður þó oft fyrir. Langar ekki til þess að eiga í útistöðum við þá né aðra óvætti. Draugar fortíðar eru lævísir og samviskan getur nagað þig inn að beini ef þú gefur þeim tækifæri á því. Á yngri árum hélt maður að það að gera mistök væru endalok alls en með aldri og þroska hefur maður lært að sætta sig við þá hluti sem maður fær ekki breytt. Lofar sjálfum sér bót og betrun í staðinn.

A

ð þessu sögðu langar mig að þakka bæjarstjórn Reykjanesbæjar fyrir að horfa fram á við og vera ekki að velta sér upp úr drunga daunillar fortíðar. Framtíðarsýn er mikilvæg og það að láta okkur bæjarbúana vita af fyrirætlunum, ekki bara korter í kosningar, eru batamerki. Framtíðarsýnin sem hér birtist fyrir nokkrum vikum er eitthvað sem við getum hlakkað til að upplifa, notið þess að rökræða og umfram allt, snúið hugsunum okkar frá því sem slitið hefur okkur í sundur og verið engum til góðs. Við skulum hætta að vera eins og skugginn af sjálfum okkur.

A

ðalsmerki bæjarstjórnar er að gefast ekki upp. Hún hefur reyndar gert af og til upp á bak, en ávallt haft trú á því að reisa sig og okkur upp á afturlappirnar. Það þarf kjark til að standa af sér orrahríðina úr öllum áttum, en að lokum höfum við sigur. Bæjarbragurinn mun aftur upp rísa. Lesið eldri pistla á http://www.vf.is/fimmtudagsvals/

GSA D U ÖST

F

Ð O B IL

F.h. Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga, Róbert Ragnarsson bæjarstjóri Grindavíkur, Ásmundur Friðriksson bæjarstjóri Sveitarfélagsins Garðs og Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar.

Sveitarfélög á Suðurnesjum undirbúa stofnun jarðvangs á Reykjanesi

Reykjanes Iceland Geopark S

veitarfélögin Garður, Grindavíkurbær, Reykjanesbær, Sandgerðisbær og Sveitarfélagið Vogar hafa skrifað undir samkomulag um stofnun jarðvangs á Reykjanesi. Undirbúningsnefnd um jarðvanginn mun hefja umsóknarferli til European Geoparks Network og ráðinn verður verkefnastjóri. Aðilum í ferðaþjónustu og vísindastarfi verður einnig boðin aðild að samstarfsnefndinni og munu

sveitarfélögin leggja fram fjármagn í verkefnið árin 2012 og 2013. Jafnframt hefur fengist fjármagn í verkefnið frá Alþingi í gegnum Sóknaráætlun landshluta. Bundnar eru vonir við að árangur verkefnisins skili sér í aukningu ferðafólks á svæðinu, eflingu vísindarannsókna, meiri samvinnu og uppbyggingu í ferðaþjónustu og dýpri og aukinni þekkingu á viðfangsefninu jarðvangur. Vegna legu sinnar og áhugaverðra

SALTKJÖT

199kr/stk

T

KJÚK E R U Ð K A GRILL R OG 2L CO U LING RÍTT MEÐ F

jarðsögu- og menningarminja er Reykjanes tilvalið svæði fyrir jarðvang. Víðtæk áhrif jarðhræringa eru áþreifanleg um nánast allt Reykjanesið með einum eða öðrum hætti. Jarðvangur myndi sýna á fjölbreyttan hátt samspil náttúru og menningar að fornu og nýju og jarðmyndanir með sérstöðu á heimsvísu. Áhersla er lögð á að nýta þá sérstöðu til áframhaldandi þróunar og uppbyggingar á Suðurnesjum.

Gular baunir

249kr/kg Rófur

63kr/kg Laukur

239kr/kg Gulrætur

506kr/kg Ódýrt

885kr/kg 1999kr/kg Blandað

SINALCO

ÚS KOMIÐ Í H

369kr/2pk Góu tvenna

þín verslun Tilboð gildir til 22.02.12 eða á meðan birgðir endast

Holtsgötu 24, Njarðvík

Valið

OPIÐ FRÁ KL. 10:00 TIL 22:00


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.