Víkurfréttir
Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær
Hjá okkur njóta allir sérkjara af lyfjum utan greiðsluþáttöku
Sími: 421 0000
VELKOMIN Í LÁGT LYFJAVERÐ Félagar í FEB fá 12% afslátt af öllum vörum og góð kjör á lyfseðilsskyldum lyfjum
Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001
Hringbraut 99 - 577 1150
Opið: Mánudaga-föstudaga. 9:00 - 19:00. Laugardaga 14:00 - 18:00.
vf.is
F IMMTUDAGUR INN 2 2 . MAÍ 2 0 14 • 2 0. TÖ LUBLA Ð • 35. Á RGA NGU R
Lið Heiðarskóla í Reykjanesbæ fagnaði sigri í Skólahreysti eftir mikið fjör. Sjá fleiri myndir á bls. 18 og 19 og einnig viðtöl við krakkana og Helenu þjálfara í Sjónvarpi Víkurfrétta. VF-myndir: Páll Orri Pálsson.
Gera rafræna könnun meðal íbúa um HSS
B
æjarstjórn Reykjanesbæjar hefur ákveðið að viðhafa könnun meðal bæjarbúa um málefni er varða þjónustu og aðkomu sveitarfélagsins um stjórn og rekstur Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja/heilsugæslunnar. Niðurstöður könnunarinnar eiga að vera leiðbeinandi fyrir þá bæjarstjórn sem mun starfa að loknum sveitarstjórnarkosningum sem fara fram 31. maí. Könnunin, sem er rafræn, fer fram dagana 23. maí – 31.maí næstkomandi. Á heimasíðu Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, koma fram allar upplýsingar um framkvæmd könnunarinnar. Spurt er hvort íbúar séu sáttir við þjónustu HSS/heilsugæslunnar, hvort að Reykjanesbær eigi að koma að stjórnun og rekstri HSS/heilsugæslunnar og þá með hvaða hætti. Við val á spurningum var leitað til sérfræðinga um framkvæmd.
Næsta blað
FÍTON / SÍA
kemur út miðvikudaginn 22. maí nk. Skilafrestur auglýsinga er nk. mánudag kl. 17.
einföld reiknivél á ebox.is
■■ Bæjar- og sveitarstjórnakosningar 2014. Fjórir flokkar af sex vilja auglýsa starf bæjarstjóra í Reykjanesbæ:
F
Fjármál og atvinnumálin ber hæst í Reykjanesbæ
jármál og atvinnumál ber hæst í viðtölum sem Víkurfréttir áttu við oddvita allra flokka í Reykjanesbæ. Oddvitar fjögurra framboða af sex, Samfylking, Framsókn, Bein Leið og Frjálst afl, vilja auglýsa starf bæjarstjóra eftir kosningar. Píratar hafa ekki tekið neina ákvörðun um það og Sjálfstæðismenn eru með Árna Sigfússon, bæjarstjóra í oddvitasætinu og stefna á að halda því óbreyttu. Viðtöl við oddvitana eru í þessu tölublaði og má einnig sjá í Sjónvarpsþætti VF í kvöld á ÍNN og vf.is. Nú er aðeins rúm vika í kosningadag og spennan eykst með degi hverjum. Aldrei fyrr hefur Víkur-
fréttum borist jafn mikið af aðsendum greinum í tilefni sveitarstjórnarkosninga og nú og lestur þeirra á vef VF er einnig miklu meiri en fyrir síðustu kosningar til bæjar- og sveitastjórna. Í blaðinu í dag er einnig fjöldi greina vegna kosninganna. Þar vekur athygli grein frá Bryndísi Guðmundsdóttur, bæjarstjórafrú í Reykjanesbæ, þar sem hún segir „net-tröll“ nýta sér samfélagsmiðla á borð við Facebook í miður uppbyggilega umræðu. Nokkrir oddvitar framboðanna í Reykjanesbæ hafa sagt það í viðtölum og í spjalli við fréttamennn VF að umræðan á samfélagsmiðlum sé mjög neikvæð og oft á tíðum ógeðfelld.
Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR
auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is
Friðjón Einarsson, Samfylkingu segir að það sé skýr stefna flokksins að stunda ekki níðskrif á samfélagsmiðlum. Oddvitar framboðanna verða í eldlínunni sem og þeirra fólk á næstu dögum á lokaspretti kosningabaráttunnar. Í kvöld kl. 21 verður fundur með þeim á Ránni þar sem þeir munu verða með framsögu og svara spurningum úr sal.
ERFIDRYKKJUR
eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.
Chef Örn Garðars Sími 692 0200
2
fimmtudagurinn 22. maí 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-fréttir
ATVINNA
pósturu vf@vf.is
NJARÐVÍKURSKÓLI Starfsmenn skóla óskast til starfa við Njarðvíkurskóla næsta skólaár. Starfssvið: Starfsmaður skóla/stuðningsfulltrúi, starfar með nemendum í leik og starfi innan og utan kennslustofu. Umsóknum skal skila rafrænt á vef Reykjanesbæjar þar sem einnig er að finna hæfniskröfur og nánari upplýsingar um starfið. http://www.reykjanesbaer.is/stjórnkerfi/laus-storf Umsóknarfrestur er til 5. júní 2014 Nánari upplýsingar veitir Ásgerður Þorgeirsdóttir skólastjóri í síma 420-3000 eða 863-2426. Einnig er hægt að senda fyrirspurn á netfangið: asgerdur.thorgeirsdottir@njardvikurskoli.is
Nettó
ATVINNA
HÚSUMSJÓNARMAÐUR Fjölskyldu- og félagssvið Reykjanesbæjar leitar eftir húsumsjónarmanni. Starfið felst meðal annars í umsjón og viðhaldi á Nesvöllum (Njarðarvöllum 2, 4 og 6). Leitað er eftir áhugasömum og úrræðagóðum starfsmanni sem getur unnið sjálfstætt, með góða tölvufærni, ríka þjónustulund og mikla færni í mannlegum samskiptum. Krafa er um iðnmenntun og ökuréttindi. Ráðið verður í starfið frá 1. júlí og umsóknarfrestur er til 13. júní. Sækja skal um starfið á vef Reykjanesbæjar http://www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf Nánari upplýsingar veitir Inga Lóa Guðmundsdóttir á netfangið: inga.l.gudmundsdottir@reykjanesbaer.is
Samkaup hf. á og rekur m.a. fjölmargar Nettóverslanir. Myndin er úr versluninni í Reykjanesbæ.
Samkaup hf. hagnast um rúmar 296 milljónir A
ðalfundur Samkaupa var haldinn 19. mars síðastliðinn. Velta Samkaupa og dótturfélagsins Búrs, var tæplega 23,5 milljarðar á árinu 2013 og jókst um tæp 3,6% frá fyrra ári. Hagnaður félagsins eftir skatta var rúmar 296 milljónir. Samkaup reka 48 verslanir undir merkjum Nettó, Kaskó, Samkaup úrval og Samkaup strax, verslanirnar eru á 34 stöðum um allt land. Starfsmenn félagsins á árinu 2013 voru 874 í 498 stöðugildum. Hluthafar Samkaupa voru 177 í lok árs 2013. Kaupfélag Suðurnesja ásamt dótturfélögum átti 62,9% hlut og Kaupfélag Borgfirðinga
K RNIVAL
TÓNLISTARSKÓLI REYKJANESBÆJAR OPINN DAGUR Á ÁSBRÚ
Ávaxtakarfan
Ingó Ve ðurguð
HEIMILI
Íbúð á Ásbrú verður til sýnis fyrir gesti.
hús
Drauga
ali Hoppukast
Andlitsmálun
K RNIVAL
TÓNLEIKAR 25. APRÍL, KL. 13.00–16.00 Vortónleikar Lúðrasveitar Tónlistarskóla Reykjanesbæjar verða í Stapa, Hljómahöll, þriðjudaginn 27. maí kl.19.00. Hinn árlegi Opni dagur á Ásbrú í Reykjanesbæ, sumardaginn fyrsta. Fram koma yngsta, mið og elsta sveit. Verið velkomin að fagna sumrinu með okkur.
sláttarkjör fyrir félagsmenn kaupfélaga. Í dag notfæra sér meira en 30.000 félagar kaupfélaga um allt land þessi afsláttarkjör í verslunum Samkaupa. Á aðalfundi Samkaupa voru eftirtaldir kosnir í stjórn félagsins: Skúli Skúlason, formaður, Reykjanesbæ, Rögnvaldur Skíði Friðbjörnsson, varaformaður, Dalvíkurbyggð, Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Reykjavík, Margrét Katrín Erlingsdóttir, Árborg, Guðsteinn Einarsson, Borgarbyggð. Framkvæmdastjóri Samkaupa er Ómar Valdimarsson. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Reykjanesbæ.
ásamt dótturfélagi átti 21,9%. Aðrir hluthafar áttu minna en 10% hver um sig. Kaupfélag Suðurnesja var stofnað í Keflavík árið 1945 og nær starfssvæði þess nú yfir Suðurnesin, Hafnarfjörð, Garðabæ, Kópavog, Seltjarnarnes og Reykjavík. Félagar eru tæplega 5.000. Kaupfélag Borgfirðinga var stofnað árið 1904 og nær félagssvæði þess frá Breiðafirði suður í Hvalfjörð. Félagar eru rúmlega 1.500. Verslanir Samkaupa voru margar hverjar reknar áður af kaupfélögum. Samkaup hafa gert samninga við öll kaupfélög á starfssvæðum verslana félagsins, um af-
OPIN KEPPNI Í BESTU PIE-UNNI
Epla-pie, berja-pie og opinn flokkur. Nánar á www.asbru.is. Skráning á keppni@asbru.is
Opinn dagur á Ásbrú næsta fimmtudag
OPINN DAGUR Á ÁSBRÚ
Fékk að máta buxur og stal þeim SPORTHÚSIÐ
Opið hús, vörukynningar, DJ-Atli spilar, sumarkort á frábæru tilboði og margt fleira.
uKarlmaður, sem fékk að máta buxur í fataverslun í umCHILI-KEPPNI dæmi lögreglunnar á SuðurELDEY nesjum um helgina gerði meira en að máta, því hann gekk út HEIMILI í buxunum án þess að greiða Íbúð á Ásbrú verður til sýnis fyrir þær. Gömlu buxurnar fyrir gesti. skildi hann eftir í mátunarklefanum. Málið er í rannsókn. Ingó Ve ðurg
uð
Fyrirtæki keppa um besta chili á Íslandi. Skráning á keppni@asbru.is
Opið hús – íslenskt hugvit og hönnun í frumkvöðlasetrinu, dúettinn Heiðar spilar. Létt stemning.
SKÓLASLIT Skólaslit verða í Stapa, Hljómahöll, miðvikudaginn 28. maí 25. APRÍL, KL. 13.00–16.00 kl. 18.00. Tónlistaratriði, afhending áfangaprófsskírteina og vitnisburðarblaða, Hvatningarverðlaun Íslandsbanka Hinn árlegi Opni dagur á Ásbrú í Reykjanesbæ, sumardaginn fyrsta. afhent nýjum handhafa. SANNKÖLLUÐ SKÓLASTEMNING KARNIVALSTEMNING FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Verið velkomin að fagna sumrinu með okkur.
O
Andlitsmálun
OPIN K Í BESTU P
Epla-pie, berja-pie Nánar á www.as keppni@
Lét greipar sópa
einnig hús þar sem Bjarni töframaður skemmtir. pinn dagur Kynningar áopið skólastarfsemi. í boði Skólamatar. Flughermir. Komdukynna og prófaðu aðstarflenda flugvél. Skúffukaka LAUS PLÁSS uLögreglan hafði um helgina fyrirtæki verður haldinn Snorri Helgason spilar. Opið í efnafræðistofunni. hendur í hári annars semi sína. stofunni. á Ásbr ú í Re y kj aGetum bætt við okkur örfáum nemendum í eftirtaldar Bryn Ballett Akademían sýnir dans. Opið í mekatrónik manns sem hafði Sirkus Ísland mun koma nesbæ nk. fimmtudag, námsgreinar: Trompet, Horn og fleiri látið greipar og skemmta í Atlantic 29. maí. Þann dag er málmblásturshljóðfæri, klarínettu, saxófón, rafbassa, KARNIVAL sópa í verslun í Studios ásamt PollaUppstigningardagur selló, kontrabassa, harmoníku, einsöng. Á tímum Varnarliðsins héldu íbúar árlegt KARNIVAL í fjáröflunarskyni. umdæminu þrjá pönki. Fjölmörg leikog flestir í fríi og þá Íslendingar voru þá boðnir velkomnir í fjörið og gátu keypt amerískar vörur og tekið þátt í skemmtilegum karnivalleikjum. Nú höldum við áverður Ásbrú KARNIVAL með svipuðu sniði til og bjóðum alla Sótt er um á skrifstofu skólans, Hjallavegi 2, Hljómahöll daga í röð fyrr í tæki verða á staðnum boðið sannvelkomna til að skemmta sér og sínum. FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA mánuðinum. Hann SANNKÖLLUÐ S og þá kemur ÁvaxtakallaðrarKARNIVALSTEMNING karnivaleða á mittreykjanes.is Kynningar á skólastarfsemi. Draugahús. Þorir þú að kíkja? Matarbásar. Fjölbreytt úrval. var látinn greiða fyrir karfan á svæðið með skemmtiatstemmningar í Atlantic Studios Umsóknarfrestur er til 28. maí n.k. Flughermir. Komdu og prófaðu að lenda f Chili&Pie-keppni í boði sendiráðs Bandaríkjanna. Þrautir og leikir. varninginn sem hannOpið hafði tekið riði og spjallar við krakkana. Þá sem erAndlitsmálning. kvikmyndaverið á Ásbrú.Kynningarí efnafræðistofunni. og skemmtibásar. Opið í mekatrónik stofunni. og hoppukastalar. Veðurguð syngur. ófrjálsri hendi og undirrita munu ungmenni úr BRYN ballett Opni Ingó dagurinn hefur fariðLeiktæki Skólastjóri Trúður, blöðrukall og alls kyns uppákomur. Fáðu mynd af þér með Obama. skaðabótakröfu á hendur sér. taka sporið. stækkandi árDRAUGAHÚS frá ári. Hann KARNIVAL ÁVAXTAKARFAN HOPPUKASTALAR SIRKUShefur INGÓ VEÐURGUÐ CHILI&PIE-KEPPNI ANDLITSMÁLUN SKEMMTIBÁSAR Flugsýning Flugakademíunnar. Ný vatnsgusugræja. undanfarin ár verið á sumardag- Sendiráð Bandaríkjanna verður inn fyrsta en nú var ákveðiðKARNIVAL að þátttakandi í hátíðinni og mun Á tímum Varnarliðsins héldu íbúar árlegt KARNIVAL í fjáröflunarskyni. færa hátíðina aðeins lengra inn m.a. koma að keppni um besta Íslendingar voru þá boðnir velkomnir í fjörið og gátu keypt amerískar vörur og tekið þátt í 40 MÍN Ásbrú í Reykjanesbæ er suðupottur tækifæra. hefur á skömmum tíma byggst Opinn dagur karnivalleikjum. Nú höldum við á ÁsbrúChili KARNIVAL svipuðu sniði og bjóðum alla til þess ogmeðPie. Einnig er von í vorið skemmtilegum í Þarþeirri von að veðurguðvelkomna til að skemmta sér og sínum. upp litríkt samfélag, þar sem saman fer öflug menntastofnun, fjöldi spennandi Opinn dagur á Ásbrú er haldinn ár hvert á sumardaginn fyrsta. Landsmenn allir eru hvattir til að koma að bandarískir hermenn sem nú irnir taki frekar á móti gestum fyrirtækja og blómstrandi mannlíf. og kynna sér starfsemina á svæðinu. Að deginum standa Kadeco, Keilir og Háskólavellir eru við loftrýmisgæslu mildu veðri. Nánari upplýsingar á með www.asbru.is. í samstarfi við bandaríska sendiráðið á Íslandi. á KeflauRúmlega tvítugur karlmaður Í REYKJANESBÆ Opni dagurinn verður með víkurflugvelli muni setja svip sinn Föstudaginn 23. maí á milli klukkan 16.00 og 17.30 verður var tekinn með amfetamín í karnivalsniði og sannkölluð fjöl- á hátíðina og jafnvel sýna eitthvað fórum sínum í umdæmi löghægt að vitja óskilamuna í Sundmiðstöðinni. skylduskemmtun frá kl. 13-16. af búnaði sínum. KARNIVAL ÁVAXTAKARFAN HOPPUKASTALAR DRAUGAHÚS SIRKUS reglunnar á Suðurnesjum INGÓ VEÐURGUÐ CHILI&PIE-KEPPN um Skemmtiatriði verða í boði í Nánar verður fjallað um Opna helgina. Lögreglan fór eftir Atlantic Studios en í Keili verða daginn á Ásbrú á vf.is og í næsta það í húsleit á heimili hans, að menn á rólegri nótum að kynna tölublaði Víkurfrétta en þá mun fenginni heimild frá honum. Þar skólastarfið og með vísindatil- fylgja sérstakur blaðauki um Ásbrú í Reykjanesbæ er suðupottur tækifæra. Þar hefur á skömmum tíma byggst Opinn dagure-töflur, fundust kannabisefni, Ásbrú. raunir þar sem Villi vísindamaður upp litríkt samfélag, þar sem saman fer öflug menntastofnun, fjöldi spennandi Opinn dagur á Ásbrú er haldinn ár hvert á sumardaginn fyrsta. Lan amfetamín, óþekkt hvítt efni mun troða upp. Í Eldey verður fyrirtækja og blómstrandi mannlíf. og kynna sér starfsemina á svæðinu. Að deginum standa Kadeco og slatti af kannabisfræjum. Nánari upplýsingar á www.asbru.is. í samstarfi við bandaríska sendiráðið á Íslandi. Draugahús. Þorir þú að kíkja? Chili&Pie-keppni í boði sendiráðs Bandaríkjanna. Kynningar- og skemmtibásar. Leiktæki og hoppukastalar. Trúður, blöðrukall og alls kyns uppákomur. Flugsýning Flugakademíunnar.
PIPAR \ TBWA
•
SÍA
Matarbásar. Fjölbreytt úrval. Þrautir og leikir. Andlitsmálning. Ingó Veðurguð syngur. Fáðu mynd af þér með Obama. Ný vatnsgusugræja.
Snorri Helg ason
ían
em Akad Ballett
•
SÍA
Með margar tegundir fíkniefna á heimilinu
PIPAR \ TBWA
ÓSKILAMUNIR Í SUNDMIÐSTÖÐ
Bryn
Í REYKJANESBÆ
Snorr
xdreykjanes.is
Vinnum áfram – að atvinnumálum bæjarbúa
Grundvöllur að góðu samfélagi byggist á atvinnu. Þegar atvinnulífið er í blóma eru allar leiðir færar. Tekjur bæjarbúa aukast, tekjur bæjarsjóðs aukast, útgjöld vegna atvinnuleysis minnka og svigrúm sveitarfélagsins eykst til að styðja önnur mikilvæg samfélagsverkefni. Fjölmargt jákvætt hefur gerst í atvinnumálum á síðasta kjörtímabili þrátt fyrir að bið hafi verið á að stóru verkefnin í Helguvík verði að veruleika. Í því sambandi má nefna: • Ásbrú – stærsta frumkvöðlasetur landsins • Stolt seafarm á Reykjanesi • Verne – gagnaver á Ásbrú • Nýtt gagnaver í byggingu við Patterson
Klárum málin
Átta stór atvinnuverkefni sem eru í undirbúningi í Helguvík eru ekki tilviljun heldur afleiðing margra ára baráttu Sjálfstæðismanna fyrir góðum og vel launuðum störfum í þágu bæjarbúa í Reykjanesbæ. Þau fyrirtæki sem nú undirbúa starfsemi í Helguvík eru m.a.:
• Hjúkrunarheimilið á Nesvöllum
• Vatnsútflutningur
• Codland, heilsuvöruverksmiðja á Reykjanesi
• Kísilver – United Silicon
• Keilir – menntasetur á Ásbrú
• Kísilver – Torsil
• Hljómahöllin
• Hreinkísill
• Viðbætur við Flugstöð Leifs Eiríkssonar
• Álver Norðuráls
• Algalíf, þörungagróðurhús
• Grænn efnagarður – AGC
Setjum X við D og tryggjum áframhaldandi atvinnuuppbyggingu í Reykjanesbæ.
Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjanesbæ Á kosningamiðstöð okkar að Hafnagötu 90 bjóðum við uppá súpu í hádeginu á virkum dögum, við grillum pylsur á milli kl. 14 og 16 á laugardögum og bökum saman vöfflur alla sunnudaga frá 14 til 16. Síminn hjá kosningastjóra er 848-2424.
Líttu við!
Vinnum áfram
ko n rta ýt tí m t ab il
við ur ör uv öm u ð s ði n me er er a v Kó óð as a g ð K am áa ás um tó nd et be og n
Kræsingar && kostakjör Kræsingar kostakjör
KjúKlingabringur danskar kílóverð verð áður 1.698,-
1.290,-40% HvÍtlauKsvængir magnpakning kílóverð verð áður 698,-
398,-
KjúKlingaleggir BBQ kílóverð verð áður 1.098,-
-43%
659,-
lambafile M/fiturönd kílóverð verð áður 4.989,-
3.991,-
lambarif fráBær á grillið kílóverð verð áður 894,-
599,-
-30%
-50%
-33%
lKl brauð nýBakað stykkjaverð verð áður 698,-
PaPriKa rauð kílíverð verð áður 458,-
489,-
229,-
LjúffenGAr snAkkpizzur frá niCe’n eAsy - pepperoni, mozzAreLLA eðA skinku
-50% -25%
nice’n easy snakkpizzur stykkjaverð verð áður 199,-
lKl rúnstyKKi nýBakað stykkjaverð verð áður 179,-
149,- 90,-
Tilboðin gilda 22. – 25. maí 2014 Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
GRILLTÍÐIN ER HAFIN!
r
%
%
ra
nna e r b a j 3 l l i Gasgr
r k 8 9 9 49.
Íslenska hamborgarabókin fylgir frítt með hverju grilli
CampinGaz Adelaide grill Glæsileg gasgrill á vandaðri grind úr stáli og tekki. Grillin eru með brennara og grillgrind úr pottjárni, sem henta mjög vel fyrir íslenskar aðstæður. Grillið sjálft er postulíns emelerað að utan og innan. CampinGaz adelaide 3 brennara • • • • • • •
Mjög öflugt 14 KW = 47.769 BTU 3x brennarar úr pottjárni 1x grillgrind úr pottjárni 1x steikarplata úr pottjárni 1x hliðarhella Piezo kveikja Grillflötur: 46x60 cm
• Postulínslok, emelerað að utan og innan • Skúffa undir öllu grillinu sem tekur fitu • Stærð BxDxH: 128x59x109cm • Þyngd 48kg
CampinGaz Grilláhöld 4stk verð 3.998kr Yfirbreiðslur fyrir grillin einnig fáanlegar, verð 4.998kr.
www.netto.is | mjódd · grandi · salavegur · Hverafold · akureyri · Höfn · grindavík · reykjanesbær · Borgarnes · egilsstaðir · selfoss |
6
fimmtudagurinn 22. maí 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-ritstjórnarbréf
Texti: Eyþór Sæmundsson // eythor@vf.is
Olga Björt Þórðardóttir skrifar
Fyrirmyndir eru mikilvægar
Keflavík í fremstu röð á Norðurlöndum
Nemendur og starfsfólk í Heiðarskóla fögnuðu liðsfólki sínu í Skólahreysti í frímínútum á mánudagsmorgun en skólinn tryggði sér sigur í keppninni föstudagskvöldið áður. Hundruð barna voru saman komin fyrir framan skólabygginguna til þess að berja fyrirmyndir sínar augum á svölum skólans. Já, Katla Rún Garðarsdóttir, Elma Rósný Arnardóttir, Andri Már Ingvarsson og Arnór Elí Guðjónsson eru sannarlega góðar fyrirmyndir.
Ætlar að verða besti þjálfari í heimi
Árangur grunnskóla á Suðurnesjum í Skólahreysti hefur verið einstakur undanfarin ár, en nemendur frá þeim hafa sigrað í fimm skipti af sex. Þar af sigraði Holtaskóli síðustu þrjú ár í röð og varð í öðru sæti í ár. Það verður að teljast einkar glæsilegur árangur. Öflugar fyrirmyndir eiga það sameiginlegt að vera áberandi og um leið afar mikilvægar. Þegar ungt fólk nær svona góðum árangri verður það um leið öflug hvatning fyrir annað ungt fólk að setja sér markmið. Víða í grunnskólum eru nemendur í yngri deildum farnir að búa sig undir að keppa mögulega fyrir hönd sinna skóla í framtíðinni. Metnaðurinn skilar sér til þeirra. Í kosningabaráttu eins og fram fer um þessar mundir keppast mörg framboð í öllum sveitarfélögum um athygli og atkvæði ungra sem eldri kjósenda. Þar er um að ræða stóran hóp fólks sem spannar ólík litbrigði samfélagsins; manneskjur sem hafa látið til sín taka á fjölbreyttum sviðum samfélagsins. Reynsla, þroski, viðhorf og skoðanir frambjóðenda eiga sér jafn margar og ólíkar sögur og fjöldi þeirra segir til um. Þetta eru einnig mikilvægar fyrirmyndir sem hafa bein áhrif á mótun samfélagsins. Í íþróttum fer fram hugsjónastarf þar sem lögð er áhersla á drengskap og heiðarleika. Börnin læra það sem fyrir þeim er haft og þau verða kjósendur áður en við vitum af.
AÐALFUNDUR
ÞROSKAHJÁLPAR Á SUÐURNESJUM verður haldinn fimmtudaginn 22. maí kl. 20.00 á veitingastaðnum Duus í Keflavík. Dagskrá fundar:
Venjuleg aðalfundarstörf. Kynning á byggingu íbúða í Ragnarsseli (Suðurgata 7-9). Önnur mál. Allir hjartanlega velkomnir. Fulltrúum allra framboða á Suðurnesjum er boðið á fundinn. Kaffiveitingar. Stjórn Þroskahjálpar á Suðurnesjum
vf.is
SÍMI 421 0000
Í
sland varð Norðurlandameistari í taekwondo í fyrsta sinn um nýliðna helgi. Keppnin fór fram í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Reykjanesbæ. Suðurnesjamenn voru afar sigursælir á mótinu og eignuðust alls sjö Norðurlandameistara um helgina. Alls voru 20 keppendur frá Suðurnesjum og unnu þeir allir til verðlauna. Þjálfari Keflvíkinga, Helgi Rafn Guðmundsson, hefur unnið gríðarlega afar óeigingjarnt og metnaðarfullt starf sem aðalþjálfari taekwondodeildar Keflavíkur. Þegar hann kom til starfa sem yfirþjálfari rétt rúmlega tvítugur árið 2006 setti hann sér umsvifalaust háleit markmið. „Ég ætlaði mér að gera Keflavík að besta félagi Íslands. Við settum niður fullt af markmiðum sem við höfum verið að ná. Svo hugsuðum við að fyrst við gætum orðið besta félag á Íslandi, af hverju gætum við þá ekki orðið besta félag á Norðurlöndum? Maður gerði margar vitleysur þegar ég byrjaði. Ég hélt að ég kynni allt, en svo sér maður þegar árin líða hvað maður vissi rosalega lítið. Maður á líka svo mikið eftir ólært og það er virkilega spennandi að hugsa til þess.“ Líklega mætti segja að Keflavík sé nú þegar í fremstu röð á Norðurlöndum enda besta félag landins og kjarninn í landsliði Norðurlandameistara Íslands. „Þetta er svo gott fyrir sjálfstraustið hjá okkur. Hér er að koma keppendur frá mun stærri löndum og við frá smábæjum á Suðurnesjum erum að baka þau,“ segir Helgi kokhraustur. Hann segir að stemningin á mótinu hafi verið frábær. „Þarna var auðvitað fólk frá öllum Norðurlöndum og fjöldinn allur af Íslendingum, það var bara fullt hús.“ Ótrúleg sókn taekwondo á Suðurnesjum Eins og flestu íþróttaáhugafólki er nú sjálfsagt orðið kunnugt um, hefur taekwondo verið í gríðarlegri sókn á Suðurnesjum. Íþróttamaður Reykjanesbæjar kemur úr þeirra röðum, sömuleiðis íþróttafólk Keflavíkur. Íþróttamaður Sandgerðis undanfarin tvö ár hefur verið taekwondomaður og íþróttamaður úr röðum taekwondo hefur einnig verið kjörinn íþróttamaður Grindavíkur. Árangurinn hefur ekki orðið til á einni nóttu en mikil vinna býr að baki. „Þetta er skipulagt og metnaðarfullt starf. Við leggjum upp með að hlutirnir séu vel gerðir. Við viljum búa til góða karaktera. Það er lykilatriði að foreldrar séu með í starfinu. Það er svo gífurlega mikilvægt að fá góðan stuðning heiman frá,“ segir Helgi varðandi árangur unga íþróttafólksins. Helgi er sjálfur hógvær þrátt fyrir að spila stóra rullu í þessum árangri. Hann segist ekki hafa getað beitt sér í þjálfun af þessum krafti ef það væri ekki fyrir fjölskyldu hans. „Konan mín er fyrrum afrekskona í taekwondo og hún skilur alveg hvað ég er að ganga í gegnum,“ segir Helgi en Rut Sigurðardóttir kona hans er margfaldur Norðurlanda- og Íslandsmeistari
í íþróttinni. Líklega eru fáir þjálfarar sem leggja jafn mikið upp úr skipulagi og Helgi sem segir að þjálfunin krefjist athygli hans nánast allan sólarhringinn. Aðspurður að því af hverju hann sé tilbúinn að leggja svo mikið í þjálfun ungmenna hér í bæ, þá stendur ekki á metnaðarfullu svari Helga. „Af því að ég ætla að verða besti þjálfari í heimi. Þetta er bara fórnarkostnaðurinn. Ég er búinn að sjá hvað þarf til og að ég hef getuna til þess. Nú er ég bara að vinna mig upp stigann.“ Mörg þeirra hreinlega alist upp hjá Helga Hversu mikilvægt hefur það verið fyrir íþróttina að fá aukna umfjöllun og athygli? „Það er gífurlega mikilvægt. Ég hef reynt að koma því að hjá mínum iðkendum að tala vel um íþróttina sína. Gefa þeim þá ábyrgð að vera góðar fyrirmyndir og sterkir og heilsteyptir einstaklingar. Maður er svo snortinn yfir þeim viðurkenningum sem taekwondo krakkarnir hafa verið að hljóta,“ Helgi segir að ennþá sé íþróttin í hópi jaðaríþrótta en vakningin virðist vera að gera vart við sig í bardagaíþróttum. „Fullt af krökkum eru að koma til okkar, einmitt vegna þess að umfjöllunin er orðin meiri og umtalið almennt jákvætt um starfið.“ Næsta skref fyrir Helga væri líklega að taka þátt í starfi landsliðsins eða hugsanlega þjálfa erlendis. „Ég hef mikinn áhuga á starfi hjá landsliðinu þar sem miklir möguleikar eru fyrir hendi. Það er hins vegar ekki mín ákvörðun að taka. Varðandi starf erlendis þá gæti ég eiginlega ekki hugsað mér að fara félaginu eins og staðan er núna. Þarna er fólk sem ég hef þjálfað frá því að þau voru að byrja í grunnskóla nánast. Þau eru núna orðnir þessir karakterar sem maður hefur lagt upp með að stuðla að.“ Helgi segir að samband hans við iðkendur sé ansi náið og oft á tíðum sé þetta eins og samband ættingja. „Með flest þetta fólk þá líður mér ekkert öðruvísi en gangvart ættingjum mínum. Mörg þeirra eru búin að alast upp hjá manni.“
Ég ætla að verða besti þjálfari í heimi. Þetta er bara fórnarkostnaðurinn. Ég er búinn að sjá hvað þarf til og að ég hef getuna til þess
Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 P Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 P Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is P Blaðamenn: Olga Björt Þórðardóttir, sími 421 0002, olgabjort@vf.is, Eyþór Sæmundsson, eythor@vf.is Auglýsingastjóri: Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is P Hönnun og umbrot: Þorsteinn Kristinsson, sími 421 0006, steini@vf.is, Jóhann Páll Kristbjörnsson, johann@vf.is Afgreiðsla: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0000, rut@vf.is, Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is P Prentun: Landsprent hf. P Upplag: 9000 eintök P Dreifing: Íslandspóstur Stafræn útgáfa: www.vf.is, www.kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkurfrétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Ekki er tekið á móti smáauglýsingum í síma. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.
PIPAR\TBWA-SÍA - 131260
Verður þín hugmynd að veruleika á Ásbrú?
Verne Global er eitt fjölmargra fyrirtækja sem kosið hafa Ásbrú sem sína bækistöð. Fyrsta áfanga gagnaversins er þegar lokið. Gagnaverið er knúið af grænum endurnýjanlegum orkugjöfum, auk þess sem það er sérhannað til þess að nýta vindkælingu á svæðinu.
atvinnu-
Svona er lífið á Ásbrú Ásbrú í Reykjanesbæ er suðupottur tækifæra. Þar hefur á skömmum tíma byggst upp litríkt samfélag, þar sem saman fer öflug menntastofnun, fjöldi spennandi fyrirtækja og blómstrandi mannlíf. Nánari upplýsingar á www.asbru.is.
Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar | Sími 425 2100 | www.asbru.is
8
fimmtudagurinn 22. maí 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-mannlíf
pósturu vf@vf.is
Átta milljónir í aukaúthlutun Vaxtarsamnings V axtarsamningur Suðurnesja auglýsti nýverið eftir styrkumsóknum í hluta þeirra fjármuna sem sjóðurinn hefur til úthlutunar. Um aukaúthlutun var að ræða þar sem 8 milljónir voru til ráðstöfunar. Alls bárust 23 umsóknir um verkefnastyrki. Samtals var upphæð styrkbeiðna rúmlega 38 milljónir króna. Áætlaður heildarkostnaður verkefna var rúmlega 117 milljónir króna að mati umsækjenda sjálfra. Að þessu sinni hlutu 8 verkefni styrk.
Tjaldur á eggjum í Útskálakirkjugarði Tjaldur liggur nú á eggjum í Útskálakirkjugarði. Tjaldurinn hefur gert sér hreiður á fallegu leiði í kirkjugarðinum og verpt þar þremur eggjum. Víkurfréttir komu fyrir myndavél við leiðið og tóku meðfylgjandi myndir. Það er ósk okkar að fólk veiti tjaldinum það svigrúm sem hann þarf til að koma ungum á legg og sé því ekki að ónáða fuglinn frekar. Video af aðförum tjaldsins á hreiðrinu má sjá á vef Víkurfrétta.
Brjósksykur er hollari en brjóstsykur – Holtsgata 8 ehf. Styrkur kr. 1.500.000. Fyrirtækið hyggst fullnýta hið dýrmæta hráefni sem hákarl er og nýta brjósk í vinnslu á fæðubótarefni. Hámörkun hnakkastykkja með bættri hausun – Þorbjörn hf. Styrkur kr. 1.350.000. Verkefnið lýtur að þróun vélar sem sker hausinn frá búki fisksins og stuðlar að betri nýtingu. Fish and Fun – Travice. Styrkur kr. 1.000.000. Ætlunin með verkefninu er að tengja saman í klasa hagsmunaaðila á Reykjanesi um árlega matarhátíð, menningu og náttúru.
-fréttir
Í vímu ók aftan á bifreið
Sveitarstjórnarkosningar laugardaginn 31. maí 2014 Kjörskrá í Sandgerðisbæ vegna sveitarstjórnarkosninga sem fram fara 31. maí liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofu Sandgerðisbæjar fram að kjördegi. Kjósendur eru hvattir til að kynna sér hvort nöfn þeirra séu á kjörskrá. Athugasemdum við kjörskrá skal beint til bæjarstjórnar Sandgerðisbæjar. Kosið er í Grunnskólanum í Sandgerði. Kjósendur eru minntir á að hafa með sér persónuskilríki. Kjörstaður opnar kl. 9 og lokar kl. 22. Á kjördag mun kjörstjórn hafa aðsetur í Grunnskólanum í Sandgerði og í síma 899 6317.
Kjörstjórn Sandgerðisbæjar
u Ökumaður á þrítugsal dri ók aftan á bifreið, sem var á ferð eftir Njarðvíkurvegi um helgina. Lögreglumenn á Suðurnesjum grunaði að hann væri ekki alls kostar á réttu róli við aksturinn, því hann reyndist vera ökuréttindalaus og bar að auki merki fíkniefnaneyslu. Hann var færður á lögreglustöð, þar sem sýnatökur staðfestu að hann hefði neytt kannabis, amfetamíns og metamfetamíns, auk ópíumblandaðs efnis. Annar ökumaður var handtekinn vegna gruns um vímuefnaakstur og reyndist hann hafa neytt áfengis og kannabisefna. Hann var einnig réttindalaus. Þriðji ökumaðurinn, sem lögregla handtók um helgina vegna fíkniefnaaksturs reyndist hafa neytt amfetamíns, metamfetamíns, kókaíns og kannabis. Þá fundu lögreglumenn fíkniefni í fórum farþega í bíl hans.
Næsta blað kemur út miðvikudaginn 22. maí
Markaðs- og kynningarsókn erlendis á nýrri gagnvirkri tækni í smáforritsgerð – Raddlist ehf. Styrkur kr. 1.000.000. Markmiðið með verkefninu er að koma á kynningum og samstarfi um notkun á nýrri aðferð til að kenna ensku málhljóðin í ákveðnum skólasamfélögum í Bandaríkjunum. Markaðssetning á kalki úr fiskbeinum – Codland ehf. Styrkur kr. 1.000.000. Markmið Codland er fullnýting sjávarafurða. Í þessu verkefni er unnið með bein og einblínt á sjávarkalk. Aukin sjálfvirkni og bætt nýting við skelvinnslu – Orkurannsóknir ehf. Styrkur kr. 950.000. Verkefnið snýr að aukinni sjálfvirkni í skelvinnslu og aukinni nýtingu á hráefni í skelfiskvinnslu. Verkefnið verður unnið af nemendum í Mekatróník tæknifræði og Orku- og umhverfistæknifræði hjá Keili. Fræðslutengdir möguleikar í Reykjanes jarðvangi – GeoCamp Iceland Styrkur kr. 700.000. Verkefninu er ætlað að stuðla að uppbyggingu samstarfs fræðsluaðila og kortlagningu menntatengdrar möguleika í ferðamennsku innan Reykjanes jarðvangs. Kirkjubólsbrenna – Þórhildur Ída Þórarinsdóttir Styrkur kr. 500.000. Verkefnið sem um ræðir er „hreyfanleg leiksýning“ byggð á Kirkjubólsbrennu, sem er sögulegur atburður frá fyrri tíma á Reykjanesi. Verkefnið er flutt á ensku og ætlað erlendum ferðamönnum.
MINNI LOFTMÓTSTAÐA
dregur úr eldsneytiskostnaði. Skíðabogar, farangursbox og skraut auka loftmótstöðuna.
HAGKVÆM BÍLAFJÁRMÖGNUN Arion banki býður kaupleigu og bílalán til að fjármagna bílakaup. Viðskiptavinir í Vildarþjónustu njóta hagstæðra kjara og geta sparað sér töluverða fjármuni. Á arionbanki.is finnur þú reiknivél sem sýnir með einföldum hætti muninn á þeim valkostum sem í boði eru. Arion bílafjármögnun auðveldar þér að eignast og reka bílinn þinn á hagkvæman hátt.
10
fimmtudagurinn 22. maí 2014 • VÍKURFRÉTTIR
TEITUR KOMINN HEIM -viðtal
K
örfuboltaþjálfarinn Teitur Örlygsson hefur látið á sér bera á nýjum vettvangi að undanförnu. Teitur er á lista hjá Samfylkingunni og óháðum fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar í Reykjanesbæ, en þar skipar hann 11. sæti. Teitur sagði skilið við Stjörnuna á dögunum þar sem hann hafði þjálfað körfuboltalið félagsins í tæp sex ár. Nú er hann kominn á heimaslóðir í Njarðvík, þar sem hann verður aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins. Hinn sigursæli körfuboltamaður sér ekki fram á frama í stjórnmálum í nánustu framtíð en útilokar þó ekkert.
Mistök að hefja þjálfaraferilinn hjá Njarðvík Teitur átti góðar stundir hjá Stjörnunni. Þar vann hann tvo bikarmeistaratitla og kom liðinu m.a. tvisvar alla leið í úrslit. „Maður skilur við þetta stoltur. Þetta var æðislegur tími og mikill skóli fyrir mig,“ segir Teitur. Hann telur að mikill munur sé á honum sem þjálfara nú og þegar hann þjálfaði síðast hjá Njarðvík árið 2008. „Það er gjörólíkt. Ég held að það hafi verið mistök hjá mér að byrja þjálfaraferilinn í Njarðvík. Mig skorti bæði reynslu og sjálfstraust sem þurfti með það reynda lið sem ég hafði þá. Tækifærið sem ég fékk hjá Stjörnunni var einmitt það sem ég þurfti. Ef Stjarnan hefði boðið mér 2000 krónur í mánaðarlaun þá hefði ég tekið því,“ segir Teitur í léttu gríni. „Það er náttúrulega bara frábært að vera kominn heim í Ljónagryfjuna. Mikil gleði, ekki síst hjá börnunum mínum sem eru öll miklir Njarðvíkingar,“ bætir hann við.
pósturu vf@vf.is
Menn eiga ekki að vera of lengi á sama stað
Nú verður hann Friðriki Inga Rúnarssyni innan handa sem aðstoðarþjálfari karla- og kvennaliðs Njarðvíkinga. En er ekkert erfitt að lækka svona í tign? „Nei alls ekki. Frikki verður þarna við stjórnvölinn en ég mun koma með eitthvað til borðsins sem ég er góður í. Þeir segja að betur sjái fjögur augu en tvö.“ Teitur ætlaði fyrst um sinn að taka sér frí frá körfuboltanum enda orðinn mikill tími sem fer í að aka Reykjanesbrautina oft í viku og mikill tími fjarri fjölskyldunni. „Ég ætlaði mér að taka mér frí frá þessu „24/7“ starfi aðalþjálfarans en svo datt þetta bara í hendurnar á mér og hentaði svona fullkomlega. Það var komið að leiðarlokum hjá mér hjá Stjörnunni. Ég tel að menn eigi ekki að vera of lengi á sama stað. Það má alltaf læra eitthvað nýtt af nýjum þjálfurum og það hafa allir gott af smá breytingum.
Vilja í baráttu þeirra bestu Nú er sumarfrí í körfuboltanum og Njarðvíkingar leitast eftir því að styrkja lið sitt. „Okkur langar að verða samkeppnishæfir og vera í baráttu þeirra albestu aftur.“ Stefnan
sú er tekin var fyrir rúmum þremur árum, að byggja liðið upp á ungum heimamönnum, hefur vegnast ágætlega en Njarðvíkingar léku til undanúrslita núna í ár gegn Grindvíkingum. „Sú stefna var farin á sínum tíma til þess að laga fjárhaginn sem var kominn í óefni. Stjórn síðustu ára hefur tekist vel til þar. Við teljum okkur þurfa að styrkja okkur aðeins til þess að vera meðal þeirra bestu. Það þarf ekki mikið til enda góður kjarni til staðar sem er nú árinu eldri.“
Kosningar og körfubolti á kaffistofunni
Teitur rekur fyrirtæki ásamt bræðrum sínum Gunnari og Sturlu. Hann segir þá hafa verið afar skilningsríka hvað varðar þjálfunina enda þekki þeir vel til körfuboltans og áhuginn sé mikill hjá þeim bræðrum.
„Hingað á skrifstofuna koma margir gestir og ræða körfuboltann.“ Það er ekki eina umræðuefnið sem ber á góma hjá þeim bræðrunum en stjórnmálin skipa þar stóran sess. Teitur var á árum áður flokksbundinn Sjálfstæðisflokknum en sagði sig úr flokknum fyrr á árinu. Hann segir ástæðuna vera landsmálapólitík. Á þeim tíma hafði hann ekki hugsað sér að blanda sér í bæjarmálin. En eins og í körfuboltanum var
11
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 22. maí 2014
-viðtal
pósturu vf@vf.is
„Þegar mér var boðið að taka sæti þá tók ég bara númer 11, það hefur verið lukkunúmerið mitt í gegnum tíðina og reynst mér vel“
TEITUR ÖRLYGSSON RÁÐINN AÐSTOÐARÞJÁLFARI HJÁ UMFN leitað til Teits og nokkrir flokkar höfðu samband við hann í þeirri von að hann myndi taka sæti á lista fyrir komandi kosningar. „Mér fannst þetta eiga vel við mig. Þarna var fólk sem var búið að sitja í bæjarstjórn. Maður fékk innsýn og svör við spurningum sem maður hafði sjálfur. Það varð þess valdandi að ég ákvað að fara þessa leið. Teitur hefði getað verið ofar á lista en hann segist ekki vera tilbúinn til þess að setjast í bæjarstjórn. „Kannski næst. Þegar mér var boðið að taka
sæti þá tók ég bara númer 11, það hefur verið lukkunúmerið mitt í gegnum tíðina og reynst mér vel,“ segir Teitur sem skartaði því númeri á keppnistreyju sinni nánast alla tíð.
Umhugað um Hafnargötuna og umhverfið
Teitur segir að það sé of snemmt að segja til um hvort hann láti meira að sér kveða á pólitískum vettvangi þegar fram líða stundir. „Ég ætla ekki að taka neina ákvörðun um það að svo stöddu. Núna finnst mér bara vera kominn tími á breytingar hér í bænum.“ Umhverfismál eru Teiti ofarlega í huga en hann vill að vitundarvakning verði í þeim efnum. „Það er búið að taka til í okkar umhverfi undanfarin ár. Við þurfum þó að gera betur en mörg bæjarfélög eru langt á undan okkur t.d. í sambandi við flokkun á sorpi.“
Fyrirtæki þeirra Örlygsbræðra stendur við Hafnargötu og þar vill Teitur sjá breytingar. „Þar er hjarta bæjarins og mér finnst að við eigum að geta gert mikið þar til þess að efla verslun og menningu. Þannig að ungt fólk geti hugsað sér að kíkja niður í bæ í göngutúr og taki þannig þátt í mannlífinu,“ en Teitur hefur nokkrar hugmyndir um hvernig megi breyta þessum hlutum. Honum er umhugað um þessa hluti sem gætu hugsanlega stuðlað að frekari ferðamennsku í Reykjanesbæ. „Ef við fengjum fólk til þess að ganga um götuna okkar,
þá tel ég að það sé fyrsta skrefið að því að verslun og þjónusta fari að aukast hérna. Það getur orðið til þess að fólkið í bænum verði virkilega stolt af Hafnargötunni. Ef miðbærinn er aðlaðandi þá myndi það hugsanlega fréttast til ferðamanna sem koma hingað í flugstöðina okkar,“ segir Teitur að lokum. VIÐTAL Eyþór Sæmundsson MYNDIR Karfan.is
12
fimmtudagurinn 22. maí 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-fréttir
pósturu vf@vf.is
Enn fjölgar íbúum í Reykjanesbæ
Í
búafjöldi í Reykjanesbæ er nú þegar að ná þeirri tölu sem áætlað var að yrði fjöldinn í lok þessa árs. Íbúar voru 14.653 í lok apríl sl. en gert var ráð fyrir í hóflegri áætlun að íbúafjöldi í lok árs 2014 yrði 14.655, eða tveimur fleiri en nú þegar er orðið í lok apríl. Í lok síðasta árs voru íbúar alls 14.527. Mest íbúafjölgunin á sér stað í nýju hverfunum í Innri Njarðvík,
Áætlanir um hjólastíg frá FLE til Reykjavíkur
F
Tjarnahverfi og Dalshverfi. „Hér er talsvert um ungar fjölskyldur að setjast að og athyglisvert að jafn vel þótt önnur fyrirvinna heim ilisins sæki vinnu í Reykjavík, velja menn að búa hér“, segir Árni Sigfússon bæjarstjóri í tilkynn ingu frá Reykjanesbæ. „Það er mjög ánægjulegt fyrir samfélagið enda fögnum við nýjum íbúum og bjóðum þau hjartanlega velkomin til okkar“.
Mikil fjölgun grunnskólanema í mataráskrift Garðmönnum hefur fækkað Þ
ann 1. desember í fyrra höfðu 1412 einstaklingar lögheimili í Garði samkvæmt íbúaskrá Þjóðskrár. Garðmönnum hafði þá fækkað um 16 talsins frá árinu áður þegar þeir voru 1428 talsins. Búast má við að flutningur heimilismanna á Garðvangi yfir á hjúkrunarheimili Hrafnistu á Nesvöllum muni hafa nokkur áhrif þegar næsta mæling verður gerð í desember nk. Garðmönnum hefur fækkað nokkuð síðustu ár en þann 1. desember árið 2011 voru 1484 með lögheimili í Garði. Fækkun fólks með lögheimili í Garði má helst rekja til þess að erlendum íbúum fækkaði í kjölfar efna hagsþrenginga.
M
atarverð sem grunnskólabörn í Reykjanesbæ greiða er með því lægsta samanborið við önnur sveitarfélög. Hver hádegismatur fyrir grunn skólanema kostar foreldra 297 kr. í áskrift. Um er að ræða holla máltíð með ábót. Raunverð máltíðar er kr. 542 en Reykjanesbær niðurgreiðir hverja máltíð um kr. 244 eða um rúm 45%. Á hverju ári hefur orðið mikil fjölgun barna sem nýta sér þessa þjónustu og voru um 79% nem enda í áskrift nú í apríl en var um
75% á sama tíma fyrir tveimur árum. Þá hafði verið mikil aukning í mataráskrift frá fyrri árum. „Öll börn sem eiga fjölskyldur sem eru í tengslum við félagsþjónustu bæjarins fá stuðning við kaup á há degisverði. Einnig hefur Reykja nesbær lagt styrk til Velferðarsjóðs kirkjunnar sem annast aðstoð við aðra foreldra sem einhverra hluta vegna hafa ekki tök á að kaupa mat á þessu niðurgreidda verði fyrir börn sín,“ segir Hjördís Árnadóttir félagsmálastjóri Reykjanesbæjar í tilkynningu frá Reykjanesbæ.
erðamenn sem koma hingað til lands á reiðhjólum hafa þurft að sætta sig við það að ekki liggur göngu- og hjólreiðastígur frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar til Reykjavíkur. Árni Sigfússon segir málið vera forgangsatriði fyrir ferðaþjónustuna og hann telur best að tengja stígana við þá sem fyrir eru í Reykjanesbæ. „Ferðamenn sjálfir hafa bent á þá staðreynd að þeir sem vilja hjóla eða ganga að og frá Flugstöðinni eiga þess nauðugan kost einan að fara út á akbrautirnar. Það hlýtur að vera forgangsmál fyrir ferðaþjón ustuna að bjóða tengingu frá Leifs stöð a.m.k. við göngus tígak erfi Reykjanesbæjar, sem er einfaldast og ódýrast,“ segir Árni Sigfússon bæjarstjóri í Reykjanesbæ í frétta tilk ynni ngu sem Reykjan esb ær hefur sent frá sér. Þar segir einnig að málið hafi verið rætt við Vega gerðina og innanríkisráðherra og allir tekið vel í að hratt verði brugð ist við. Áætlað er að kostnaður við slíkan stíg sé um 50 milljónir króna, segir enn fremur í fréttatilkynningu frá Reykjanesbæ.
Lesendur athugið! Næsta blað kemur út miðvikudaginn 22. maí
Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir og afi,
John Þór Toffolo, lést, fimmtudaginn 8. maí á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Útförin hefur farið fram í kyrrþey frá Keflavíkurkirkju. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug. Danival Toffolo Solveig Toffolo, Luca Marchioni og börn.
Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
Edda Hólmfríður Lúðvíksdóttir Pósthússtræti 3 Keflavík lést á Landspítalanum v/ Hringbraut, laugardaginn 17. maí. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju, þriðjudaginn 27. maí kl. 13.00. Sigurður Vignir Sigurðsson Guðrún Sigurðardóttir Annel Borgar Þorsteinsson Hrafnhildur Sigrún Sigurðardóttir Halldór Einarsson Sigurður Lúðvík Sigurðsson barnabörn og langömmubörn.
Myndirnar eru frá Lágafelli vestur. Sú fyrri tekin í júlí 2003 og sú seinni í júlí 2013. Vel má sjá muninn á 10 árum.
Samningur um vistvang í Lágafelli undirritaður
– Gras sem slegið er af grænum svæðum verður dreift yfir mela og uppblásin svæði.
S
amstarfssamningur milli Grindavíkurbæjar og GFF um vistvang í Lágafelli í landi Grindavíkur var samþykktur á aðalfundi samtakanna Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs (GFF) í Hannesarholti í Reykjavík í vikunni. Vistvangur er hugtak sem GFF hefur mótað upp á síðkastið í anda þess starfs sem samtökin hafa stundað í 17 ár, þ.e. að nota lífræn úrgangsefni til uppgræðslu örfoka lands. Samningurinn kveður á um samstarf við að koma þeim lífrænu úrgangsefnum sem samningsaðilar koma höndum yfir í Grindavík og
nýta til að koma til gróðri í Lága felli. Í sumar verður t.d. flutt þangað gras sem slegið er af grænum svæðum bæjarins og því dreift yfir mela og uppblásin svæði. Einnig verður notuð molta úr jarðgerð í Grindavík til að koma til gróðri. Í sunnanverðu Lágafelli er gömul efnisnáma sem verður grædd upp í nafni verkefnisins. GFF hefur unnið með Grinda víkurbæ í Lágafelli áður. Vestan í svæðinu plöntuðu ungmenni úr vinnuskólanum talsverðu af trjá plöntum, aðallega birki, í grjótmel
sumarið 2003 undir handleiðslu samtakanna. Sá staður hefur tekið miklum stakkaskiptum á þeim ára tug sem liðinn er. Austan í Lága felli hafa nemendur úr Grunnskóla Grindavíkur svo plantað síðan vorið 2006 í svæði sem í eina tíð var notað sem efnisnáma. Það svæði hefur einnig breyst til muna frá því sem áður var. Í samningnum er ákvæði um áframhaldandi þátttöku skóla æskunnar í uppgræðslu svæðisins enda ræktun lands og lýðs einn af hornsteinum hugtaksins vistv angur.
Víkurfréttir koma næst út miðvikudaginn 28. maí. Síðasta blað fyrir sveitarstjórnarkosningar.
Auglýsingasími Víkurfrétta er 421 0001
14
fimmtudagurinn 22. maí 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-fréttir
pósturu vf@vf.is
n Leiksýningin Nemo segir frá:
Ósvífinn ökumaður u Ökumaður um tvítugt var staðinn að ótal brotum á umferðarlögum í m i ð b æ Ke f l a víkur í vikunni sem leið. Háttarlag hans vakti athygli lögreglunnar á Suðurnesjun þegar hann reykspólaði við Keflavíkurhöfn, þannig að það söng og hvein í bílnum og mikinn reyk lagði frá honum. Síðan gaf ökumaður í af staðnum og mældist bifreið hans þá á 102 km hraða þar sem hámarkshraði er 50 km á klukkustund. Lögreglumenn stöðvuðu för hans og bifreiðin sem hann ók reyndist vera ótryggð, án skráningarnúmera og sjálfur hafði hann ekki ökuskírteini me ðferðis. L ög reg lumenn lásu honum pistilinn og gerðu honum grein fyrir því að athæfið kostaði hann 90 þúsund krónur, 3ja mánaða ökuleyfissviptingu og þrjá refsipunkta í ökuferilsskrá.
Leikskólabörn fylltu átta sýningar
G
runnskólakennarinn og verkefnastjórinn Jóhanna Helgadóttir bauð leikskólabörnum í fylgd með leikskólakennurum sínum upp á leiksýningu í Holtaskóla á dögunum. Leiksýningin sem fékk nafnið „Nemo segir frá“ var hluti af sýningunni „Fiskar og furðuskepnur“ sem Jóhanna setti upp í Holtaskóla vikuna 12. – 16. maí. Þar voru til sýnis fiskabúr sem nemendur í Holtaskóla bjuggu til
fyrr í vetur og var liður í lestrarátaki við skólann. Jóhönnu þótti mikið til fiskabúranna koma og þótti við hæfi að sýna þau. Hún
KJÖRFUNDUR
vegna sveitarstjórnarkosninga í Sveitarfélaginu Vogum 31. maí 2014 Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00
Kosið verður í Stóru-Vogaskóla, gengið inn frá leikvelli
skráði því sýninguna sem viðburð á Barnahátíð Reykjanesbæjar og ákvað að ganga skrefinu lengra og setja upp leiksýningu í fiskabúrinu sem nemendur hennar í 9. JH bjuggu til. Fiskabúr þeirra var stærra en önnur og var strax hugsað sem leikbúr. Nemendur hennar bjuggu til fígúrur í fiskabúrið úr þekktum teiknimyndum á borð við Svamp Sveinsson, Dóru og Nemo. Allar fígúrurnar voru gerðar úr pappa og sumar þeirra voru festar á prik til þess að nota sem leikbrúður í búrinu. „Ég gat ekki sleppt því að nýta afrakstur vinnu nemenda minna á einhvern hátt,“ segir Jóhanna. Leikskólar Reykjanesbæjar fengu boð frá Jóhönnu um leiksýninguna og var fljótt að fyllast. Í fyrstu var boðið upp á 5 sýningar, en vegna mikillar eftirspurnar þurfti að bæta 3 sýningum við. Í hvert skipti mættu á milli 24 - 30 börn. Þó voru tveir stærstu hóparnir 36 og 40
börn. Það mættu því í kringum 160 börn á leiksýninguna „Nemo segir frá“ þessa þrjá daga sem sýnt var. Leiksýningin var endursögn á Disney sögunni Leitin að Nemo, þannig að Jóhönnu fannst við hæfi að gefa leikskólunum bókina að gjöf í lok sýningar. Bókargjöfin er styrkt af Landsbankanum og Edda útgáfu. Með bókinni fylgir upplestur á sögunni á geisladisk. Það var samstarfsfólk Jóhönnu í Holtaskóla sem hjálpaði henni að setja upp sýninguna og tvær samstarfskonur hennar sem máluðu hana í hlutverk hafmeyjarinnar Jóhönnu sem tók á móti börnunum í anddyri Holtaskóla, með bleiku bókina sína og grænu töskuna. Börnin voru leidd upp í kennslustofuna hennar Jóhönnu þar sem ævintýraheimur Nemo beið þeirra. Tónlist úr hafinu ómaði um stofuna sem undirspil, börnin sátu á gólfinu á teppum og fylgdust með af miklum áhuga þegar Nemo sagði frá ævintýri sínu.
Kjörskrá í Sveitarfélaginu Vogum vegna sveitarstjórnarkosninga liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofu Sveitarfélagsins Voga fram að kjördegi.
Sérstök athygli er vakin á að kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki getur átt von á að fá ekki að greiða atkvæði. Kjörstjórn Sveitarfélagsins Voga
SVEITARSTJÓRNAKOSNINGAR LAUGARDAGINN 31. MAÍ 2014 Kjörskrá Sveitarfélagsins Garðs vegna sveitarstjórnarkosninga sem fram fara 31. maí liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofu Sveitarfélagsins Garðs frá 21. maí fram að kjördegi Kjósendur eru hvattir til að kynna sér hvort nöfn þeirra séu á kjörskrá. Athugasemdum við kjörskrá skal beint til bæjarstjórnar.
Hlutavelta til styrktar Rauða krossinum Kjörstjórn Sveitarfélagsins Garðs
Þeir Aron Darri Hilmarsson, Arnþór Ingi Arnarsson og Jón Arnar Birgisson héldu tombólu og gáfu Rauða krossinum á Suðurnesjum andvirðið. Einnig komu þeir með fullan poka af leikföngum sem var komið áleiðis til Fjölsmiðjunnar. Rauði krossinn á Suðurnesjum sendir þessum duglegu drengjum þakkarkveðjur.
Bæjarstjórnarkosningar 2014 í Grindavík Við bæjarstjórnarkosningarnar sem fram fara þann 31. maí nk. verða neðanskráðir listar í kjöri: B - Framsóknarfélag Grindavíkur 1. Bryndís Gunnlaugsdóttir Holm 2. Ásrún Helga Kristinsdóttir 3. Páll Jóhann Pálsson 4. Hjörtur Waltersson 5. Ágústa Inga Sigurgeirsdóttir
6. Hilmar E. Helgason 7. Erla Ósk Wissler Pétursdóttir 8. Guðmundur Grétar Karlsson 9. Sæbjörg María Erlingsdóttir 10. Anton Kristinn Guðmundsson
11. Eva Björg Sigurðardóttir 12. Hörður Sigurðsson 13. Unnar Á. Magnússon 14. Sæbjörg M. Vilmundsdóttir
6. Klara Halldórsdóttir 7. Ómar D. Ólafsson 8. Jón Emil Halldórsson 9. Gunnar Ari Harðarson 10. Birgitta Káradóttir
11. Magnús B. Pétursson 12. Sig. Berta Grétarsdóttir 13. Kristín Gísladóttir 14. Vilhjálmur Árnason
6. Nökkvi Harðarson 7. Anna S. Jónsdóttir 8. Gunnar Baldursson 9. Þorgerður Elíasdóttir 10. Þórir Sigfússon
11. Steinunn Gestsdóttir 12. Helgi Þór Guðmundsson 13. Tracy V. Horne 14. Pétur M. Benediktsson
D - Sjálfstæðisflokkurinn í Grindavík 1. Hjálmar Hallgrímsson 2. Guðmundur Pálsson 3. Jóna Rut Jónsdóttir 4. Þórunn Svava Róbertsdóttir 5. Sigurður G. Gíslason
G - Listi Grindvíkinga 1. Kristín María Birgisdóttir 2. Ómar Örn Sævarsson 3. Lovísa H. Larsen 4. Dagbjartur Willardsson 5. Anita B. Sveinsdóttir
S - Samfylkingarfélag Grindavíkurlistans 1. Marta Sigurðardóttir 2. Magnús Andri Hjaltason 3. Viktor Scheving Ingvarsson 4. Valgerður Jennýardóttir 5. Sigurður Enoksson
6. Sigríður Jónsdóttir 7. Páll Þorbjörnsson 8. Sigurður Kristmundsson 9. Sigríður Gunnarsdóttir 10. Sigurður G. Sigurðsson
11. Sara Arnbjörnsdóttir 12. Sigurður Gunnarsson 13. Albína Unndórsdóttir 14. Steinþór Þorvaldsson.
Kjörskrá liggur frammi á bæjarskrifstofunni, Víkurbraut 62, Grindavík til kjördags. Unnt er að skila athugasemdum til bæjarstjórnar vegna kjörskrár fram á kjördag. Kjörfundur verður frá kl. 9:00 – 22:00, laugardaginn 31. maí. Kjörstaður er Hópsskóli. Kjörstjórn Grindavíkurbæjar
16
fimmtudagurinn 22. maí 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-fimleikar
pósturu vf@vf.is
Lilja Björk Ólafsdóttir varð innanfélagsmeistari fimleikadeildar Keflavíkur, en þess má geta að Lilja er að vinna þennan titil í 3. skiptið í röð.
LILJA BJÖRK ÓLAFSDÓTTIR INNANFÉLAGSMEISTARI
N
ettómót fimleikadeildar Keflavíkur fór fram í 6 hlutum á þremur dögum. Síðasti hluti Nettómótsins fór fram 19.maí. Í 1. hlutanum kepptu drengir. Þar fór Samúel Skjöldur Ingibjargarson með sigur að hólmi og er hann því innanfélagsmeistari drengja. Í 2. hlutanum kepptu hópfimleikastelpurnar okkar í stökkfimi. Elísabet Ýr Hansdóttir var hlutskörpust þar og hún því stökkfimimeistari fimleikadeildar Keflavíkur. Í 3,4,5 hlutanum kepptu áhaldastelpurnar okkar sem eru 5-13 ára og stóðu þær sig mjög vel. Sjötti hluti mótsins fór fram á mánudag þar sem áhaldastelpurnar sem eru komnar lengst kepptu sín á milli. Keppnin var mjög skemmtileg og gaman að sjá stelpurnar reyna við mjög erfiðar æfingar. Lilja Björk Ólafsdóttir varð innanfélagsmeistari fimleikadeildar Keflavíkur, en þess má geta að Lilja er að vinna þennan titil í 3. skiptið í röð. Myndirnar eru frá lokadegi mótsins en þær tók Páll Ketilsson.
AUGLÝSING VEGNA SVEITARSTJÓRNARKOSNINGA 2014
EFTIRTALDIR FRAMBOÐSLISTAR ER VEGNA SVEITARSTJÓRNARKOSNIN
Á-Listi Frjáls afls
B-Listi Framsóknarflokks
D-Listi Sjálfstæðisflokks
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22.
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22.
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22.
Gunnar Þórarinsson Elín Rós Bjarnsdóttir Davíð Páll Viðarsson Alexander Ragnarsson Jasmina Crnac Eva Björk Sveinsdóttir Guðni Jósep Einarsson Guðbjörg Ingimundardóttir Þórður Karlsson Reynir Ólafsson Gunnar Örlygsson Ásgeir Hilmarsson Baldur Rafn Sigurðsson Örvar Kristjánsson Grétar Ólason Elínborg Ósk Jensdóttir Hólmfríður Karlsdóttir Geir Gunnarsson Bryndís Guðmundsdóttir Ása Ásmundsdóttir Kristján Friðjónsson Steinn Erlingsson
Kristinn Jakobsson Halldóra Hreinsdóttir Halldór Ármannsson Bjarney Rut Jensdóttir Guðmundur Stefán Gunnarsson Kolbrún Marelsdóttir Baldvin Gunnarsson Magnea Lynn Fisher Einar Friðrik Brynjarsson Þóra Lilja Ragnarsdóttir Valgeir Freyr Sverrisson Jóhanna María Kristinsdóttir Eyþór Rúnar Þórarinsson Magnea Herborg Björnsdóttir Jón Halldór Sigurðsson Ólafía Guðrún Bragadóttir Birkir Freyr Guðbjartsson Kristrún Jónsdóttir Ingvi Þór Hákonarson Oddný J B Mattadóttir Hilmar Pétursson Silja Dögg Gunnarsdóttir
Árni Sigfússon Magnea Guðmundsdóttir Böðvar Jónsson Baldur Guðmundsson Björk Þorsteinsdóttir Ingigerður Sæmundsdóttir Jóhann S Sigurbergsson Steinunn Una Sigurðardóttir Ísak Ernir Kristinsson Guðmundur Pétursson Hildur Gunnarsdóttir Hanna Björg Konráðsdóttir Þórarinn Gunnarsson Anna Sigríður Jóhannesdóttiir Rúnar Arnarson Haraldur Helgason Sigrún I Ævarsdóttir Erlingur Bjarnason Gígja Sigríður Guðjónsdóttir Grétar Guðlaugsson Einar Magnússon Ragnheiður Elín Árnadóttir
17
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 22. maí 2014
-fimleikar
pósturu vf@vf.is
Þýsk gæði
I Á MÚRBÚÐARVERÐ 3-6 lítra hnappur CERAVID SETT WC - kassi, hnappur og hæglokandi seta.
Þýsk gæðavara
41.990 Hæglokandi seta
Skál: „Scandinavia design“ LÁTUM FAGMENN VINNA VERKIN
Fuglavík 18 Reykjanesbæ
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
R ERU Í KJÖRI Í REYKJANESBÆ NINGA SEM FRAM FARA 31. MAÍ 2014 S-Listi Samfylkingarinnar og óháðra í Reykjanesbæ
Y-Listi Beinnar leiðar
Þ-Listi Pírata í Reykjanesbæ
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22.
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22.
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14.
Friðjón Einarsson Guðný Birna Guðmundsóttir Eysteinn Eyjólfsson Dagný Steinsdóttir Sigurrós Antonsdóttir Gunnar Hörður Garðarsson Jón Haukur Hafsteinsson Jóhanna Sigurbjörnsdóttir Ómar Jóhannsson Katarzyna Jolanta Kraciuk Teitur Örlygsson Heba Maren Sigurpálsdóttir Hinrik Hafsteinsson Valgeir Ólason Elínborg Herbertsdóttir Elfa Hrund Guttormsdóttir Arnbjörn H Arnbjörnsson Margrét Blöndal Vilborg Jónsdóttir Bjarni Stefánsson Ásmundur Jónsson Erna Þórdís Guðmundsdóttir
Guðbrandur Einarsson Anna Lóa Ólafsdóttir Kolbrún Jóna Pétursdóttir Kristján Jóhannsson Helga María Finnbjörnsdóttir Lovísa N Hafsteinsdóttir Sólmundur Friðriksson Dominika Wróblewska Davíð Örn Óskarsson Una María Unnarsdóttir Birgir Már Bragason Anar Ingi Tryggvason Baldvin Lárus Sigurbjartsson Guðný Backmann Jóelsdóttir Hafdís Lind Magnúsdóttir Tobías Brynleifsson Hrafn Ásgeirsson Kristín Gyða Njálsdóttir Freydís Kneif Kolbeinsdóttir Einar Magnússon Margrét Soffía Björnsdóttir Hulda Björk Þorkelsdóttir
Trausti Björgvinsson Tómas Elí Guðmundsson Einar Bragi Einarsson Páll Árnason Arnleif Axelsdóttir Hrafnkell Brimar Hallmundsson Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir Bergþór Árni Pálsson Gústaf Ingi Pálsson Friðrik Guðmundsson Sigrún Björg Ásgeirsdóttir Guðleif Harpa Jóhannsdóttir Linda Kristín Pálsdóttir Unnur Einarsdóttir
Yfirkjörstjórn Reykjanesbæjar,
Otto Jörgensen, Krisbjörn Albertsson, Hildur Ellertsdóttir, Bára Benediktsdóttir, Ásdís Óskarsdóttir, Stefán Ólafsson.
18
fimmtudagurinn 22. maí 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-skólahreysti
pósturu vf@vf.is Sóley Halla Þórhallsdóttir, skólastjóri Heiðarskóla hélt ræðu á svölunum og óskaði öllum til hamingju með sigurinn í Skólahreysti 2014. VF-myndir/OlgaBjört og Páll Orri
Skólahreystikrökkum Heiðarskóla vel fagnað
N
emendur og kennarar í Heiðarskóla fögnuðu liðsfólki sínu í Skólahreysti í frímínútum á mánudag en skólinn tryggði sér sigur í keppninni sl. föstudagskvöld. Sóley Halla Þórhallsdóttir, skólastjóri hélt stutta ræðu á svölum skólans og óskaði öllum til hamingju en auk þess fengu krakkarnir í liðinu blómvönd frá skólanum. Aðrir nemendur og kennarar hrópuðu ferfalt húrra fyrir Skólahreystiskrökkunum en þau Katla Rún Garðarsdóttir, Elma Rósný
Lið Holtaskóla varð í 2. sæti eftir sigur undanfarin þrjú ár.
Arnardóttir, Andri Már Ingvarsson og Arnór Elí Guðjónsson skipuðu sigurliðið í ár. Þau æfðu vel í vetur undir stjórn Helenu Jónsdóttur, íþróttakennara. Þegar þau voru spurð hvað hefði verið sætast við sigurinn var svarið: „Það var sætast að vinna Holtaskóla,“ sögðu þau og hlógu dátt en félagar þeirra úr Holtaskóla unnu þrjú árin þar á undan. Í sjónvarpsþætti Víkurfrétta er viðtal við krakkana og Helenu þjálfara. Þátturinn er á ÍNN og á vef Víkurfrétta, vf.is.
Á þessum myndum Páls Orra frá úrslitakvöldin má sjá að stemmningin var svakaleg.
Allir nemendur fögnuðu og hylltu sigurliðið fyrir utan skólann með ferföldu húrrahrópi.
19
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 22. maí 2014
-skólahreysti
pósturu vf@vf.is
Sigursæl og brosandi Skólahreystiskrakkar Heiðarskóla 2014 með Sóleyju Höllu skólastjóra og Helenu þjálfara.
Til hamingju Heiðarskóli! Við óskum Heiðarskóla til hamingju með glæsilegan sigur í Skólahreysti. Enn á ný náðu skólar úr Reykjanesbæ frábærum árangri í keppninni en Holtaskóli varð í öðru sæti þetta árið. Landsbankinn er stoltur bakhjarl Skólahreysti.
Landsbankinn
landsbankinn.is
410 4000
20
fimmtudagurinn 22. maí 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-Baráttan
um Reykjanesbæ 2014
pósturu vf@vf.is
ODDVITARNIR SVARA xB
xÁ
Gunnar Þórarinsson oddviti Frjáls afls
Hver eru þrjú helstu málefni sem ykkar flokkur leggur áherslu á fyrir þessar kosningar? Þegar við rekum heimili þá þurfum við alltaf að hafa tvennt í huga ef að erfiðlega gengur. Við þurfum að lækka útgjöld og auka tekjur, það er algjört skilyrði. Þetta er það sem við leggjum áherslu á í rekstri bæjarins, við viljum lækka skuldirnar svo við höfum meira aflögu fyrir ýmis verkefni. Við viljum auka atvinnuna og efla þar með tekjur bæjarins. Þannig munum við, líkt og heimilin, fá meira í framtíðinni til þess að ráðstafa fyrir ýmis verkefni eins og fyrir barnafjölskyldur og eldri borgara og alls kyns velferðarþjónustu. Fjármálin hafa verið mikið í umræðunni, hvað hyggist þið gera í þeim? Staðan er auðvitað alvarleg hjá bæjarfélaginu. Við hyggjumst hagræða í rekstri það er númer eitt. Auk þess þurfum við að auka tekjur bæjarfélagsins það er ljóst. Þar höfum við mörg tækifæri. Við þurfum að forgangsraða verkefnum, þannig að þau verkefni sem eru nauðsynleg verði í forgangi en hin sem eru bara æskileg, bíði betri tíma. Það er eitthvað sem við verðum að huga að. Við verðum að reka ábyrga fjármálastofnun, þannig að reksturinn sé helst með einhverjum afgangi eða alla vega sjálfbær. Atvinnumálin hafa verið fyrirferðamikil, hver er ykkar stefna þar? Við viljum stuðla að fjölbreyttu atvinnulífi sem skapar vel launuð störf og dregur úr atvinnuleysi. Við viljum einbeita okkur að raunhæfum verkefnum í stað þess að fara út um víðan völl. Við sjáum fyrir okkur álverið, að það komi. Það mun auðvitað skapa vel launuð störf í álverinu sjálfu. Ekki síður störf sem eru afleidd. Ferðaþjónustan er auðvitað vaxtarbroddurinn sem við horfum til. Við verðum að sinna grunnstoðunum í því kerfi og vinna með atvinnulífinu þar, ferðaþjónustunni sjálfri. Hvað um bæjarstjóramálin? Við viljum ráða faglegan bæjarstjóra sem hefur þekkingu og reynslu á sviði rekstrar og endurskipulagningu skulda. Hann á ekki að koma úr röðum bæjarfulltrúa. Við þurfum að gera vandaðar og raunverulegar fjárhagsáætlanir sem styðjast við raunveruleikann, í stað þess að vera með óraunhæfar væntingar. Þetta eru auðvitað fjármunir Reykjanesbæjar sem við förum með og við þurfum því að vanda okkur við þetta og eyða ekki um efni fram. Hver er ykkar skoðun á íbúalýðræði? Við viljum auka gegnsæi eins og aðrir. Við sjáum fyrir okkur að íbúar hafi kost á því að kynna sér efnin jafnóðum í stað þess að gera það bara á fjögurra ára fresti. Við sjáum líka fyrir okkur að það sé hægt að auka ýmsar kynningar til íbúa, hvað varðar kostnað við verkefni og slíkt. Þá sjáum við líka fyrir okkur grenndarkynningar, þegar um er að ræða nýja íbúðabyggð eða breytingar á skipulagi, að þær geti verið kynntar í gegnum þessa nýju tækni sem við höfum. Hvernig hefur kosningabaráttan gengið? Við höfum auðvitað verið með vind í seglin. Ég sem smiður veit að það er afskaplega mikilvægt að byggja þannig að grunnurinn sé traustur og innviðir allir. Þetta höfum við frambjóðendur listans haft að leiðarljósi í þessari baráttu. Við viljum treysta grunninn og því verðum við að lækka útgjöld bæjarins, sérstaklega með lækkun skulda og þar með vaxtagjöldin. Við hvetjum auðvitað kjósendur til þess að taka þátt í að skapa þetta heilbrigða samfélag sem við viljum byggja á þannig að reksturinn batni. Með því að kjósa Á-listann Frjálst afl, þá verður þetta að veruleika.
Kristinn Þór Jakobsson oddviti Framsóknar
Hver eru þrjú helstu málefni sem ykkar flokkur leggur áherslu á fyrir þessar kosningar? Það er auðvitað að koma atvinnumálunum í gang. Með því að koma þeim í gang þá fáum við þessa velferð sem við öll viljum. Húsnæðismálin, það er í bígerð lagagerð á Alþingi varðandi húsnæðismál þar sem sveitarfélögin geta gengið inn í. Svo eru það umhverfis- og skipulagsmál. Við viljum gera sorpeyðinguna ódýrari með því að flokka betur sorpið. Hún er sú dýrasta á landinu hér í dag. Fjármálin hafa verið mikið í umræðunni, hvað hyggist þið gera í þeim? Við þurfum að leysa til okkar allar eignir innan Eignarhaldsfélagsins Fasteignar og fá betri vaxtakjör. Það eru óhagstæðir vextir sem hvíla á þeim lánum, það bjóðast mun betri vextir á markaði í dag. Við viljum koma þessum atvinnumálum í Helguvík í gagnið, þá leysum við úr ábyrgðum og kvöðum sem hvíla á bænum vegna hafnarinnar. Við höfum fundið holu í aðfangakeðju Reykjanesbæjar þar sem við getum sparað alla vega 40-60 milljónir á ári, með mjög góðri fjárfestingu. Atvinnumálin hafa verið fyrirferðamikil, hver er ykkar stefna þar? Eins og ég hef sagt þá er það að koma Helguvík í gagnið. Við verðum að nýta okkur tækifæri á Suðurnesjum, þar sem er alþjóðlegur flugvöllur og fengsæl fiskimið í nágrenninu. Við þurfum að koma upp öflugri fiskvinnslu og við höfum sett af stað hugmynd um fiskiþorp og tengingu við ferðaþjónustuna þar sem hugsanlega gæti verið vaxtarbroddur. Síðan er Geopark ómæld stærð í ferðaþjónustu. Það eru síaukin tækifæri fyrir Suðurnesin að blómstra í ferðaþjónustu og atvinnumálum. Hvað um bæjarstjóramálin? Flokkarnir hafa verið að rugla saman bæjarstjórakosningum og bæjarstjórnarkosningum. Við erum í bæjarstjórnarkosningum. Við göngum óbundin til kosninga. Við viljum ráða bæjarstjóra á faglegum grunni og standa vel að því. Hver er ykkar skoðun á íbúalýðræði? Framsókn í Reykjanesbæ var frumkvöðull að ungmennaráðinu. Við styðjum t.d. stofnun öldungaráðs. Við viljum að íbúalýðræði verði virkt í gegnum hverfaráð, þar sem haldnir eru 1-2 fundir á ári í hverfunum þar sem farið er yfir verkefni og fjárhagsáætlun. Við viljum hætta þessu eintali á íbúafundum, við viljum fara í alvöru íbúalýðræði. Hvernig hefur kosningabaráttan gengið? Við höfum sett saman alveg einstaklega öflugan hóp. Svokallaðan fléttulista, þann fyrsta og eina í 20 ára sögu Reykjanesbæjar, og þó víðar væri leitað. Við höfum öfluga málefnaskrá sem við höfum unnið í samvinnu við íbúa og hópinn líka. Við viljum meiri og betri Reykjanesbæ fyrir okkur öll.
xD
Árni Sigfússon oddviti Sjálfstæðisflokks
Hver eru þrjú helstu málefni sem ykkar flokkur leggur áherslu á fyrir þessar kosningar? Mig langar til þess að íbúar íhugi hvaðan við komum. Hvernig var staðan fyrir 10 árum? Hvernig var hún í umhverfismálum, menntamálum, hvað með atvinnumálin, voru hér einhver pláss fyrir aldraða? Hver er staða heilsugæslunnar? Við viljum styrkja heilsugæsluna og tryggja að íbúar þurfi ekki að bíða í daga eða vikur eftir því að fá heilsugæslu, því það er óþolandi. Við viljum styrkja Hafnargötuna með betri bæjarstemningu og byggja á þessari reynslu sem við höfum. Fjármálin hafa verið mikið í umræðunni, hvað hyggist þið gera í þeim? Oft tala menn um það að eignir bæjarins séu allar seldar en við erum enn í dag það sveitarfélag sem á mestar eignir. Við erum með miklar skuldir en þær ætlum við að greiða niður á sex árum, það getum við gert en það er vel innan þeirra marka sem okkur eru sett. Fyrst og fremst ætlum við að gera það án þess að auka skatta. Við getum einnig haldið uppi góðri þjónustu án þess að auka gjöld á íbúa. Atvinnumálin hafa verið fyrirferðamikil, hver er ykkar stefna þar? Ég held við getum notað orðið fjölbreytni. Við erum búin að vera að vinna að því að byggja upp atvinnulífið eftir að stærsti vinnuveitandi okkar fór. Auðlindagarðurinn úti á Reykjanesi og sömuleiðis fiskeldið þar, einnig heilsuvöruverksmiðja sem er þar. Auk þess má nefna gagnaverin og Keilir og hans uppbygging. Svo eru það öll stóru verkefnin í Helguvík. Það er fjölbreytni en við þurfum vel launuð störf fyrir almenning. Við erum ekki að byggja bara upp einhver störf fyrir nokkra stóra atvinnurekendur. Hvað um bæjarstjóramálin? Ég er reiðubúinn að vinna áfram sem bæjarstjóri hér. Ég er þakklátur fyrir þann stuðning sem ég fæ. Ég er ánægður með það að uppbygging okkar í framtíðarsýn og markvissri vinnu, hún fær stjórnsýsluverðlaun fyrir fagleg vinnubrögð. Ég er afar sáttur með það. Hver er ykkar skoðun á íbúalýðræði? Ég held að fólk þekki það sem við höfum verið að gera inni á heimasíðu bæjarins. Þar bjóðum við fólki að taka þátt í ákvörðunum og þar má sjá hvernig við erum að auka íbúalýðræði. Þar erum við með hugmyndir okkar og höfum lagt fram tillögur og samþykkt tillögur. Við erum með tillögur sem miða að því að fólk geti kosið frekar. Núna erum við með skemmtilegar tillögur er varða grunnskólana þar sem taka má þátt í rafrænum kosningum um matarmálin. Við erum mjög hlynnt því og teljum að framtíðin séu rafrænar kosningar um mjög marga skemmtilega hluti. Hvernig hefur kosningabaráttan gengið? Mér finnst alltaf gott að hafa góða fótfestu í botninum. Við finnum mikinn stíganda og erum spennt fyrir framhaldinu. Óneitanlega held ég að það sé mjög sérstakt ástand hérna hjá okkur sjálfstæðismönnum. Við erum búin að byggja upp á svo mörgum sviðum og ná svo miklum árangri. Við erum í innsiglingunni og með ríkisstjórn sem er að vinna með okkur núna. Hvað gerist, þá rofnar samstaðan. Það er í gegnum prófkjör sem haldið er þar sem Gunnar Þórarinsson býður sig fram í 1. sæti en fellur í 5. sæti. Hann nær ekki bindandi kosningu og er boðið að taka 6. sætið sem er baráttusætið okkar, en hann hafnar því og fer í nýtt framboð. Það er auðvitað mjög sérstök staða og ég bið íbúa að hugleiða það. Nú er þó stefnan bara upp og áfram.
21
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 22. maí 2014
-Baráttan
xS
um Reykjanesbæ 2014
xÞ
Friðjón Einarsson oddviti Samfylkingarinnar og óháðra
Atvinnumálin hafa verið fyrirferðamikil, hver er ykkar stefna þar? Við erum búin að bíða í mörg ár eftir stórum lausnum. Við styðjum uppbyggingu í Helguvík, án vafa. Það þarf að vanda vel til verka hvað það varðar. Við ætlum ekki að vera með einhver loforð um eitthvað stórt sem ekki er hægt að standa við. Vöxturinn í samfélaginu byggist á litlu fyrirtækjunum og við munum styðja þau. Fyrst og fremst viljum við efla ferðaþjónustuna og setja skýr markmið þar. Við viljum efla sjávarútveg og aðstöðu fyrir sjávarútveg hérna í Reykjanesbæ, en það hefur lítið verið rætt. Hvað um bæjarstjóramálin? Á fjögurra ára fresti þá ræður bæjarstjórn bæjarstjóra. Ef við komumst í meirihluta eftir þessar kosningar þá munum við ráða bæjarstjóra, við munum gera það vel og vanda til verksins. Ég er fullviss um það að sátt verði um þá ráðningu. Það eru þó engin sérstök bæjarstjóraefni hjá okkur. Við munum vanda valið, staðan verður auglýst og við stöndum vel að þessu. Hver er ykkar skoðun á íbúalýðræði? Við höfum alltaf haft trú á samráði við íbúa og við höfum haft forystu allt kjörtímabilið um aukið samráð við íbúa. Það er okkar stefna og við höfum þurft að berjast harkalega fyrir henni. Við munum örugglega skjóta stórum málum til íbúanna á næsta kjörtímabili. Við höfum trú á því að samfélag okkar batni með auknu lýðræði. Hvernig hefur kosningabaráttan gengið? Hún hefur gengið mjög vel. Við erum með mjög nýjan lista með mikið af ungu fólki, hressum og kátum körlum og konum. Við höfum sterka siðferðiskennd og viljum vera heiðarleg og koma rétt fram, ég tel okkur hafa gert það. Ég hræðist dálítið það sem gerist á netinu. Það hefur verið frekar sorglegt að lesa ummæli um menn en ekki málefni að undanförnu. Við skömmumst okkar fyrir það og ætlum okkur ekki að taka þátt í því. Það eina sem við ætlum að gera er að hafa gaman af þessu.
arpi v n ó j S í u r e n i Viðtöl völd k í a t t é r f r u k í V kl. 21:30 á ÍNN is og einnig á vf.
Trausti Björgvinsson oddviti Pírata
Hver eru þrjú helstu málefni sem ykkar flokkur leggur áherslu á fyrir þessar kosningar? Velferðarmálin, húsnæðismálin og atvinnumálin. Það eru okkar helstu málefni. Við leggjum mesta áherslu á velferðarmál, þar sem við höfum séð að það er mikil þörf á að taka á þeim málum hér.
Hver eru þrjú helstu málefni sem ykkar flokkur leggur áherslu á fyrir þessar kosningar? Það er endurskoðun stjórnsýslunnar og rekstrarins. Skuldaaðlögun, húsnæðismál og atvinnumál. Fjármálin hafa verið mikið í umræðunni, hvað hyggist þið gera í þeim? Reksturinn hefur verið mjög slæmur í mörg ár, því miður. Tekjur hafa ekki dugað fyrir gjöldum. Það fyrsta sem við munum gera er að taka út reksturinn. Við þurfum að fjármagna rekstur bæjarins til langs tíma. Það er eina leiðin svo við getum fjárfest til framtíðar. Fyrsta skref okkar er að gera nýja skuldaaðlögun til 10 ára og endurfjármagna öll lán bæjarsjóðs.
pósturu vf@vf.is
xY
Guðbrandur Einarsson oddviti Beinnar leiðar
Hver eru þrjú helstu málefni sem ykkar flokkur leggur áherslu á fyrir þessar kosningar? Við teljum að þessar kosningar eigi að snúast um nýja forgangsröðun, þar sem við setjum fólk í forgang. Við teljum eðlilegt að við opnum stjórnsýsluna frekar og aukum samráð við íbúana. Síðast en ekki síst þá teljum við nauðsynlegt að efla fjárhagslegar undirstöður, sem eru hverju sveitarfélagi nauðsynlegar. Það eru þau mál sem ég held að þessar kosningar ættu að snúast um. Fjármálin hafa verið mikið í umræðunni, hvað hyggist þið gera í þeim? Þau hafa verið í umræðunni svo árum skiptir. Ég held að það sé komið að þeim tímapunkti að við förum vandlega yfir fjármálin. Köllum til liðs við okkur sérfræðinga til þess að kafa í málin. Við erum búin að vera inni á borði eftirlitsnefndar í mörg ár og það er einhver ástæða fyrir því. Við þurfum að leita að þeirri ástæðu og lagfæra skekkju í rekstrinum. Ég held að þetta sé nauðsynleg byrjun og við verðum svo að móta okkar afstöðu í framhaldi af því. Atvinnumálin hafa verið fyrirferðamikil, hver er ykkar stefna þar? Við teljum algjörlega nauðsynlegt að sú fjárfesting sem menn hafa lagt í atvinnumál á Suðurnesjum og í Reykjanesbæ skili sér með einhverjum hætti. Það gengur ekki að vera bara með auðar lóðir, við teljum brýnt að þær fjárfestingar skili sér til baka. Við erum samt ekki ginkeypt fyrir því að við verðum með eitt álver og tvær kísilverksmiðjur og jafnvel eitthvað annað sem getur haft veruleg áhrif á umhverfi okkar. Við teljum brýnt að þegar svæðið er full skipulagt, verði hægt að leggja mat á það út frá þeim viðmiðum sem sett eru hvað varðar umhverfið okkar. Við viljum byggja þetta upp í samráði við þau umhverfissjónarmið sem verða að vera svo okkur sem íbúum geti liðið vel hérna á svæðinu. Hvað um bæjarstjóramálin? Staðan er skýr. Við ætlum að auglýsa eftir bæjarstjóra. Við teljum nauðsynlegt að það verði ráðinn hér inn ópólitískur bæjarstjóri sem verði þá bæjarstjóri allrar bæjarstjórnar, ekki bara meirihlutans. Það finnst okkur eðlilegt í ljósi þeirrar stöðu sem uppi er núna. Til þess að vinna úr bráðnauðsynlegum málum eins og að koma böndum á fjármálin. Þess vegna verður það skýr krafa frá okkur að ráðinn verði inn ópólitískur bæjarstjóri.
Fjármálin hafa verið mikið í umræðunni, hvað hyggist þið gera í þeim? Fjármálin viljum við taka og skoða algjörlega eftir kosningar. Setjast niður með mönnum og fara yfir fjármálin, því þetta er stór baggi sem liggur á sveitarfélaginu og það þarf virkilega að taka höndum saman og vinna að. Atvinnumálin hafa verið fyrirferðamikil, hver er ykkar stefna þar? Það er að koma af stað hjólunum í Helguvíkinni. Við horfum á þau stóru verkefni sem þar eru hafin. Við höfum trú á því að með því að við komum inn með okkar fólk að þá getum við farið að láta þau hjól rúlla. Þetta er það mikilvægasta en það fylgir stórfyrirtækjunum mikill smáiðnaður. Við viljum hvetja smá og meðalstór fyrirtæki inn í bæjarfélagið. Það er mikilvægt hjá okkur að reyna að bæta atvinnulífið hérna. Hvað um bæjarstjóramálin? Það hefur hreinlega ekki verið rætt innan okkar raða, nema lauslega. Það hefur ekki verðið tekin nein ákvörðun þó að þetta sé stór spurning hvað við viljum gera. Við viljum setjast niður með mönnum eftir kosningar og sjá hver staðan verður þá. Þannig að við erum ekki að segja eitt eða annað út á við í þeim málum. Við viljum að sjálfsögðu hafa bæjarstjóra hérna sem verður fyrirmynd fyrir bæinn okkar. Það er það sem við horfum í. Hver er ykkar skoðun á íbúalýðræði? Íbúalýðræði er auðvitað einn af hornsteinum Pírata. Lýðræðið stendur okkur mjög ofarlega og það viljum við. Við stefnum á það að við öll stærri verkefni verði leitað til íbúanna og áhugi þeirra kannaður. Við munum virða ákvörðun bæjarbúa ef meirihlutinn er á einhverri annarri skoðun, það er alveg á hreinu. Hvernig hefur kosningabaráttan gengið? Hún hefur gengið mjög vel. Maður hefur fundið fyrir mikilli jákvæðni í garð Pírata. Við höfum kynnt okkur ýmis mál hérna í bæjarfélaginu, líkt og hvað varðar Fjölskylduhjálp, en það stakk mig beint í hjartað að fá þær upplýsingar frá þeim að það væru 900 manns sem sækjast eftir mataraðstoð hérna í hverjum mánuði. Þetta finnst mér vera hræðileg tala. Það er þetta með litla manninn, eins og ég vil kalla hann, þar þarf aðstoð. Ég kem inn í þetta með hjartanu og ég ætla mér að klára þetta með hjartanu þó að það verði erfitt. Við ætlum ekki að fara í skítkast við aðra flokka. Heldur ætlum við í kosningabaráttu frá hjartanu, við viljum ná til fólksins þannig. Maður finnur alla þessa jákvæðni í okkar garð og það er meiriháttar.
Hver er ykkar skoðun á íbúalýðræði? Hún birtist m.a. í þessu framboði okkar. Við teljum eðlilegt að íbúar hafi meira um það að segja hvað fer fram í þessu bæjarfélagi. Á þessum tímum þar sem fólk hefur aðgang að upplýsingum, þá þýðir ekkert að hafa bara samráð við fólk á fjögurra ára fresti. Við verðum að auka samráð við íbúa eins vel og við getum. Við höfum séð mörg dæmi um það á undanförnum árum að við höfum verið að taka afdrifaríkar ákvarðanir í þessu sveitarfélagi án samráðs við íbúa. Vil ég þar nefna sem dæmi söluna á Hitaveitu Suðurnesja á sínum tíma. Það hefði verið gott ef íbúar hefðu verið á bak við slíka ákvörðun. Þannig viljum við haga okkur í framhaldinu og ég tel rétt að hverjir sem taka við stjórnvölnum hér beiti sér fyrir því að hafa samráð við íbúa í stærri málum. Eins má hafa samráð við íbúa með ýmsum hætti. Reykjanesbær er að vinna gott verk, t.d. með þessum íbúavef sínum. Menn eru farnir af stað en við þurfum að ná lengra. Hvernig hefur kosningabaráttan gengið? Þetta hefur gengið vel en hópurinn hóf undirbúning í febrúar. Það hefur skilað okkur hingað. Við erum komin með kosningaskrifstofu og vorum að dreifa bæklingi sem mun hjálpa okkur að tengja framboðið við fólkið á listanum. Við erum í þeirri stöðu að við erum ekki eins vel kynnt og önnur framboð. Þessi hefðbundnu flokkaframboð hafa áralanga kynningu, sem við þurfum að vinna fyrir. Eins er komið fram klofningsframboð sem fékk mikla fjölmiðlaumfjöllun. Mér sýnist þó að fólk sé að átta sig á því hver við erum og fyrir hvað við stöndum. Þeir sem vilja breytingar halla sér að Beinni leið, því erum við að vonast eftir. Ég er alltaf bjartsýnn.
SJÓNVARP VÍKURFRÉTTA
22
fimmtudagurinn 22. maí 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-aðsent
pósturu vf@vf.is
n GUÐMUNDUR SKÚLASON SKRIFAR:
Athugið!
Bæjarstjórn á skólabekk
Skilafrestur greina í næsta blað er til kl. 17 á morgun, föstudag, 23. maí. Póstfang: hilmar@vf.is n FRIÐJÓN EINARSSON SKRIFAR:
Af gefnu tilefni S
amfylkingin og óháðir í Reykjanesbæ eru tilbúnir að leiða Reykjanesbæ inn í nýja tíma þar sem fjölgun starfa í Reykjanesbæ byggir á heilbrigðu starfsumhverfi, minni og meðalstórum fyrirtækjum, sem byggja tilveru sína á heilbrigðri áætlun og varfærni í fjármálum. Við ætlum að endurskoða allan rekstur bæjarfélagsins, leggja til nýtt skipulag, nýja stefnu og uppstokkun nefnda. Höfnin á t.d. ekki að sjá um atvinnu- og ferðaþjónustu eins og er í skipulaginu í dag. Við styðjum uppbyggingu í Helguvík, gætum varfærni og lofum ekki gulli og grænum skógi. Við hugsum um umhverfið og vöndum til verka. Ferðaþjónustan er okkar stóriðja, þar viljum við taka forystu með nýrri stefnumótun og uppbyggingu tjaldstæðis sem við höfum lengi barist fyrir. Við viljum innanlandsflugið til Keflavíkurflugvallar, það er ekki
einkamál Reykvíkinga hvar innanlandsflugið er staðsett. Umhverfismál eru framtíðin, við berum virðingu fyrir náttúrunni, í bænum og nágrenni hans. Umhverfismál eru ekki bara steinhleðslur og torg. Verum ábyrg fyrir umhverfinu okkar. Bæjarstjórn hefur það hlutverk að ráða bæjarstjóra á 4 ára fresti. Ef Samfylkingin og óháðir komast til valda þá munum við standa rétt að þeirri ráðningu. Ég hef fulla trú að gott samkomulag muni ríkja um þá niðurstöðu. Við höfum haft forystu um aukið íbúalýðræði, gegnsæi í fjármálum og samráð á þessu kjörtímabili. Munið XS á kjördag og tryggið þannig nýjan og sterkan meirihluta í Reykjanesbæ. Friðjón Einarsson, Oddviti Samfylkingarinnar og óháðra.
F
yrir síðustu sveitarstjórnarkosningar, árið 2010 var B-listinn og óháðir eina framboðið í Sandgerði sem benti á slæma skuldastöðu bæjarins. Þegar núverandi meirihluti S-lista settist í bæjarstjórnarstólana 2010 virtust þau ekki hafa hugmynd um þessa slæmu stöðu og það sást best á því að þegar þau réðu bæjarstjóra, höfðu þau ekki fyrir því að kynna honum slæma stöðu bæjarins. Það var ekki fyrr en Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaganna boðaði bæjarstjórn á fund og kynnti skuldastöðu Sandgerðisbæjar fyrir bæjarfulltrúum að hlutirnir fóru að gerast. Eftirlitsnefndin fer í málið Bæjarstjórn Sandgerðisbæjar gerði þann 1. nóvember 2011 samning við Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga um skoðun á fjárhag sveitarfélagsins og möguleikum þess
Bæjarsjóður í gjörgæslu Eftirlitsnefndin kom með tillögu um að ráðinn yrði sérstakur ráðgjafi sem myndi skila tillögum að bættum rekstri og fjárhagslegri endurskipulagningu Sandgerðisbæjar því staðan var það grafalvarleg að ella myndi bærinn missa fjárráðin í hendur nefndarinnar. Til verksins var fenginn Haraldur Líndal Haraldsson. Segja má að bæjarstjórn Sandgerðisbæjar hafi sest á skólabekk með Haraldi og eftirlitsnefndinni því nánast allar tillögur í skýrslu Haraldar voru samþykktar af bæjarstjórn. Enda ekki annað hægt þegar nefndin og Haraldur voru búnir að benda á slæman rekstur og að Sandgerðisbær gæti
með engu móti staðið við skuldbindingar sínar til framtíðar og yrði settur í gjörgæslu ef ekkert yrði að gert. Góður árangur Núna árið 2014 erum við bæjarbúar loksins farnir að sjá árangur af erfiði okkar sl. 4 ár og ársreikningur sýnir svart á hvítu þann góða viðsnúning sem orðið hefur á rekstri Sandgerðisbæjar á því kjörtímabili sem nú er að ljúka. Ég vil nota tækifærið og þakka öllum kjörnum fulltrúum sem störfuðu með mér í bæjarstjórn á kjörtímabilinu fyrir samstarfið. Ekki síst vil ég þakka Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga og Haraldi Líndal Haraldssyni fyrir að opna augu meirihlutans og benda á þá slæmu stöðu sem Sandgerðisbær var kominn í. Vonandi þurfum við ekki á slíkum ráðleggingum að halda í framtíðinni. Guðmundur Skúlason, bæjarfulltrúi og skipar 1. sæti á lista Framsóknar og óháðra í Sandgerðisbæ.
n ÁSTA ÓSKARSDÓTTIR SKRIFAR
Umhverfismál í Garðinum
U
m hverf ismá l er u forgangsatriði og á við okkur öll. N listi, listi nýrra tíma mun gera umhverfismálum hátt undir höfði á næsta kj ör t í m abi l i . Í u pp lýstum heimi okkar er dapurt að verða vitni að umhverfisspjöllum sama á hvaða sviði þau eru. N listinn mun fara
AUGLÝSING VEGNA KOSNINGA TIL SVEITARSTJÓRNAR 31. MAÍ 2014
KJÖRSKRÁ OG KJÖRSTAÐIR Í REYKJANESBÆ
Kjörskrá í Reykjanesbæ vegna kosninga til sveitarstjórnar sem fram fara þann 31. maí 2014 liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofum Reykjanesbæjar fram að kjördegi. Kjósendur eru hvattir til að kynna sér hvort nöfn þeirra séu á kjörskrá. Athugasemdum við kjörskrá skal beint til bæjarstjórnar Reykjanesbæjar. Kjörfundur fyrir íbúa í Innri Njarðvík, Höfnum og Ásbrú er í Akurskóla Kjörfundur fyrir íbúa í Ytri Njarðvík er í Njarðvíkurskóla Kjörfundur fyrir íbúa í Keflavík er í Heiðarskóla Sérstök athygli er vakin á að kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki getur átt von á að fá ekki að greiða atkvæði. Kjörstaðir opna kl. 09:00 og loka kl. 22:00. Á kjördag mun yfirkjörstjórn hafa aðsetur í Heiðarskóla sími 420 4515. Yfirkjörstjórn Reykjanesbæjar
til hagræðingar í rekstri. Í framhaldi var gerður samningur við innanríkisráðherra þann 12. júní 2012 um fjárhagslegar aðgerðir og eftirlit á grundvelli 83. gr. laga nr. 138/2011.
fram á að Skipulags- og byggingarnefnd hugi vel að umhverfismálum svo að umhverfismál verði sýnileg og hlutverk þeirra útvíkkað þannig að málaflokkurinn nái utan um allar hliðar umhverfismála. Umhverfismál eiga að vera sýnileg á heimasíðu Garðs og ýmsar fróðlegar upplýsingar sendar á öll heimili. N listinn er fylgjandi vistvænni stefnu í umhverfismálum og mun leggja sitt af mörkum til að vekja til umhugsunar mikilvægi málaflokksins. N listinn vill fylgja stefnu Umhverfisstofnunar, huga að og vernda náttúruna og umhverfið á ábyrgan hátt. (http://www.ust.is/umhverfisstofnun/hlutverk-og-stefna/stefnaumhverfisstofnunar/) Garðbúar búa við náttúruperlu þar sem ósnortin náttúra verður að fá að njóta sín, fuglalífið er einstakt, norðurljós, útsýnið og friðsældin, fjallasýn og gamla byggðin í ÚtGarðinum. Að þessu verða Garðbúar allir að hlúa og vaka yfir, það er mikilvægt. Á Garðskaga liggja ótal tækifæri til ferðamennsku án þess að þurfa að snerta ásýnd og umhverfi Út-Garðsins. Það er alveg eins
heillandi að hafa vindinn í fangið og horfa á magnað samspil vinda og hafs, eins og að sitja og horfa á fallegt sólarlag og fugladýrðina. Það er ómetanlegt að búa á stað þar sem fólk getur auðveldlega og án nokkurs fyrirhafnar gengið að því, að upplifa samhljóm umhverfisins og fengið um leið orku, innblástur, hugarró og hvíld. Garðbúar hljóta að vera sammála því að eftir 30 ár sé flokkun sorps á hverju heimili sjálfsagt, að hér eigi að ríkja sátt milli manns og náttúru, hjóla og gönguvænt verði milli nágrannabyggðanna. Höfninni verði sýnd sú virðing sem henni ber, að hún verði endurbætt og fegruð svo hún geti verið öruggur og fjölsóttur staður fyrir stangveiðimenn, að grænum svæðum verði fjölgað og gróðursetning verði aukin til muna. Umhverfismál eru efnahagsmál og varða nútíðina og framtíðina. Okkur ber skylda til við afkomendur okkar að færa umhverfið til þeirra í eins góðu ástandi og kostur er. N listi, lista nýrra tíma mun leggja áherslu á að svo megi verða og Garðurinn blómstri. Fyrir hönd N listans Ásta Óskarsdóttir
Stolt Sea Farm er eitt af þróuðustu fiskeldisfyrirtækjum heims og hefur sérhæft sig í framleiðslu á hágæða sandhverfu, flúru og styrju. Stolt Sea Farm rekur fiskeldií 6 löndum; Bandaríkjunum, Frakklandi, Noregi, Portúgal, Spáni og nú á Íslandi. Stolt Sea Farm á Íslandi hefur þegar hafið uppbyggingu á 2000 tonna eldi á senegalflúru á Reykjanesi og er uppbygging þess vel á veg komin. Áætlað er að fyrsti fiskurinn verði seldur í ár og að uppbyggingu verði endanlega lokið 2017.
ATVINNA Starfsmaður í eldi
Stolt Sea Farm, alþjóðlegt, leiðandi fiskeldisfyrirtæki óskar að ráða starfsmann í eldisstöð fyrirtækisins á Reykjanesi. Fiskeldið verður stærst sinnar tegundar í heimi og er því um krefjandi og fjölbreytt framtíðarstarf að ræða. Starfsmaður þarf að hafa bifreið til umráða. Starfssvið og ábyrgð: - Almenn fiskeldisstörf. - Bakvaktavinna. Hæfniskröfur: - Reynsla úr fiskeldi, fiskvinnslu eða sambærilegu. - Skipulögð og öguð vinnubrögð. - Góð íslensku- og enskukunnátta. Kunnátta í spænsku er kostur. - Reykleysi og reglusemi. - Hreint sakavottorð. - Lágmarksaldur 25 ár.
Stolt Sea Farm Iceland, á Reykjanesi, óskar að ráða sumarstarfsmann á verkstæði okkar frá júní til sept. Umsóknarfrestur er til og með 26. janúar 2014. Umsókn og ferilsskrá sendist á íslensku á netfangið ssficeland@stolt.com Upplýsingar í síma 6600810. merkt “Starfsmaður í eldi”.
23
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 22. maí 2014
-aðsent
pósturu vf@vf.is
n BRYNDÍS GUÐMUNDSDÓTTIR SKRIFAR:
Að níða náungann O
rðið Fésbókar,,vinir” er sérstakt hugtak sem ber með sér að vinir ræði uppbyggjandi málefni og beri jákvæðni og birtu í samskiptum sín á milli. Þessi netmiðill býður þó hættunni heim þegar rógur og níð fá mesta ,,læk” og deilingu. Svokölluð ,,net-tröll” nýta sér miðilinn í miður uppbyggilega umræðu. Um árabil hafa foreldra – og félagasamtök eins og Heimili og skóli og Barnaheill, jafnvel símafyrirtækin, skorið upp herör gegn neikvæðri umræðu á netinu þar sem minnt er á að aðgát skuli höfð í nærveru sálar. Kröftug og verð umræða er um einelti og skaðleg áhrif þess á börn og fjölskyldur. Það hefur verið viðtekin venja að hægt sé að vega að stjórnmálamönnum umfram aðra. Ég kannast vel við það og læt mér ekki allt fyrir brjósti brenna eftir áratuga samfylgd í pólitík með manninum mínum, Árna Sigfússyni, sem jafnframt er faðir fjögurra barna okkar og afi þriggja barnabarna. Þegar maður lifir og hrærist í heimi stjórnmálanna er mjög mikilvægt að vernda fjölskylduna og stuðla að því að heimilið sé griðastaður þar sem friður ríkir og fólk stígur varlega til jarðar í umræðu um náungann, þrátt fyrir að hann sé á öndverðum meiði í pólitík. Ég trúi því að á þann hátt kenni maður börnum gildi þess að bera virðingu fyrir náunganum og að sýna honum umburðarlyndi. Fordómar verða ekki til ef við erum góð fyrirmynd. Fyrirmyndirnar En hvers vegna er ég að minnast á átaksverkefni foreldrasamtaka, einelti og fyrirmyndir?
Jú, það ber svo við að sérstakur áhugamaður um níðskrif á bæjarstjórann, manninn minn, er kennari hér í bæ sem hefur m.a. stundað þessa iðju sína á vinnutíma. Hann heitir Styrmir Barkarson og kennir við skóla sem ég starfa við. Kennarinn, sem á að vera fyrirmynd nemenda sinna notar ítrekað ógeðfelldar aðferðir eineltis með afskræmdum myndum sem hann hefur leikið sér að útbúa. Allt er þetta undir yfirskini umburðarlyndis, gagnrýnnar hugsunar og skoðanafrelsis. Þessar aðferðir eiga víst að vera mikilvægar til að verja hagsmuni bæjarins. Umræðan er einhliða og rætin; ,,Sjallarnir” skulu falla fyrir lífstíð með bæjarstjórann í fararbroddi. Hann hamast og hamast en ummælin verða ítrekað rætnari og eiga minna og minna skylt við málefnalega umræðu eða skoðanafrelsi. Á meðan ,,Sjallarnir” svokölluðu skammta grauta, skammtar kennarinn nefnilega alheimsnetinu vettvang til að níðast á öðrum samferðamönnum. Hvort skyldi vera betra? Nóg komið Það er í eðli sínu varhugavert og viðkvæmt að koma fram sem maki með þessum hætti og gefur auðvitað tilefni til frekari útúrsnúnings, ef net–tröllin vilja svo viðhafa. Ég hef hingað til ekki fylgst glöggt með þessum langvarandi skrifum kennarans og annarra þekktra níðpenna, hreinlega til að láta ekki taka gleðina frá mér af því að lifa og hrærast í samfélagi sem ég hef mikla trú á. Ég vil geta horft í augu þess fólks sem ég vinn með og brosað til þess af einlægni. Frá því að við Árni fluttum hingað með fjölskylduna fyrir tólf árum höfum við kynnst
góðu fólki úr öllum stjórnmálaflokkum sem vill náunga sínum og bænum allt hið besta. Við komum mörg úr ólíkum áttum með ólík gildi og áherslur og eigum rétt á að kjósa þá til sem við viljum að sinni þjónandi forystu fyrir bæinn. Málefnanleg umræða og gagnrýni á að þrífast í heilbrigðum samfélögum en hin vandmeðfarna lína milli gagnrýni og eineltis er orðin mjög óljós. Ég veit að fleirum en mér þykir nóg komið. Við búum ekki til betra samfélag með því að hatast og níða náunga okkar. Það er blettur á okkar góða samfélagi að láta óhróður og níðskrif taka völdin. Það er ólíðandi að net-tröllum leyfist að draga og tala bæinn okkar niður eftir margra ára þrotlausa uppbyggingu á öllum sviðum. Ég hvet þá sem iðka þessi skrif, deila og láta sér líka við slík ummæli, til að doka við og hugsa hvaða verðuga innlegg þeir leggja til samfélagsins og kynna hvernig þau sjá fyrir sér framtíð bæjarins á uppbyggilegri nótum. Þeir sem deila boðskap óhróðurs, jafnvel án
ígrundunar, eru í sjálfu sér ekkert betri en upphaflegur textasmiður. Betra samfélag – verkin látin tala Bæjarstjórinn títtnefndi hefur beitt sér í þágu bæjarbúa af prúðmennsku, engin níðskrif eru notuð sem vopn í baráttunni. Hann hefur sett fram skýra sýn um að í Reykjanesbæ verði betra samfélag; umhverfi sem laðar að nýja íbúa með allt til reiðu fyrir ný atvinnufyrirtæki, áhersla er á alla innviði samfélagsins þar sem sérstaklega er hugað að barnafjölskyldum. Árni hefur sem bæjarstjóri sýnt ótrúlega elju og þolinmæði síðustu ár og haft óbilandi trú á að hjól atvinnulífsins færu að snúast. Allt kapp hefur verið lagt á að undirbúa jarðveginn og gera bæinn okkar samkeppnishæfan um fólk og fyrirtæki. Verkin hafa svo sannarlega verið látin tala; ekki rógur og níð. Hvernig væri að sameinast um að halda áfram á þeirri vegferð? Bryndís Guðmundsdóttir
KveiKjum á perunni
60 milljóna króna sparnaðartækifæri Auglýsing um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnarkosninga, sem fram eiga að fara 31. maí 2014, er hafin hjá sýslumanninum í Keflavík. Hún verður sem hér segir á skrifstofum sýslumannsins í Keflavík, Vatnsnesvegi 33, Reykjanesbæ og Víkurbraut 25, Grindavík: Reykjanesbær: • Alla virka daga frá kl. 08:30 til 19:00 • Laugardaginn 24. maí frá kl. 10:00 til 14:00 • Á uppstigningardag, fimmtudaginn 29. maí frá kl. 10:00 til 14:00 • Á kjördag, laugardaginn 31. maí frá kl. 10:00 til 14:00
Framsókn í Reykjanesbæ framsokn.com
Víkurfréttir koma næst út miðvikudaginn 28. maí. Síðasta blað fyrir sveitarstjórnarkosningar sem verða laugardaginn 31. maí.
Auglýsingasíminn er 421 0001
Grindavík: Opið virka daga og á uppstigningardag sem hér segir: • Til og með 23. maí frá kl. 08:30 til 13:00. • Dagana 26.- 28. og 30. maí frá kl. 08:30 til 18:00. • Á uppstigningardag, fimmtudaginn 29. maí, frá kl. 10:00 til 14:00. Atkvæðagreiðsla á sjúkrahúsum og hjúkrunar- og dvalarheimilum aldraðra fer fram 26. til 28. maí nk. skv. nánari auglýsingu á viðkomandi stofnunum.
Sýslumaðurinn í Keflavík
21. maí 2014 Þórólfur Halldórsson sýslumaður
24
fimmtudagurinn 22. maí 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-aðsent
pósturu vf@vf.is
n ODDNÝ G. HARÐARDÓTTIR SKRIFAR:
Jöfnuður og réttlæti
Á
kosningavori vilja frambjóðendur koma stefnumálum sínum skýrt til fólksins í hverju sveitarfélagi fyrir sig. Aðstæður eru mismunandi eftir l ands væ ðum o g áherslur ólíkar eftir því hvað svæðin hafa upp á að bjóða. Alls staðar eiga þó grunngildi jafnaðarmanna við; frelsi, jafnrétti og bræðralag. Þessi góðu gildi jafnaðarmanna hafa verið mótuð af langri baráttu vinnandi fólks fyrir mannsæmandi lífskjörum, mannréttindum og velferð allra íbúa. Undirstaða velferðarinnar er öflugt atvinnulíf. Þannig er þróun atvinnulífs samofið árangri sem náðst hefur í baráttu launamanna fyrir bættum kjörum og aðbúnaði. Fjölbreytt og samkeppnishæft atvinnulíf byggir á því að menntun, grunnþjónusta og stjórnsýsla standi einnig á styrkum stoðum. Góð nærþjónusta sveitarfélaga er því einn af stærstu hornsteinum fyrir blómlegt atvinnulíf
og góð búsetuskilyrði. Afar mikilvægt er að sterkar raddir jafnaðarmanna heyrist sem víðast. Ákvarðanir sem snerta daglegt líf bæjarbúa eiga að byggja á grunngildum jafnaðarmanna um réttlátara og betra samfélag. Í okkar gjöfula landi byggja sterkustu atvinnugreinarnar á nýtingu auðlinda og náttúrugæða. Þess vegna er mikilvægt að um þá nýtingu gildi eðlilegar og heilbrigðar leikreglur. Þetta á við um ferðaþjónustuna, sem vaxið hefur stórkostlega undanfarin ár, fiskveiðar og fiskvinnslu og orkuframleiðslu. Umgjörðin sem Alþingi og sveitarfélög búa atvinnugreinunum og nýtingu auðlinda varðar okkur öll. Þar er lykilatriði að almannaheill, sjálfbærni og áætlanir til lengri tíma ráði ávallt för. Jafnvægi milli verndar og nýtingar, uppbygging innviða og réttlát skipting arðs er meðal þess sem langtíma stefnumótun þarf að taka tillit til.
n KRISTINN ÞÓR JAKOBSSON SKRIFAR:
Kveikjum á perunni - 60 milljóna króna sparnaðartækifæri
Á
rið réðst borgaryfirvöld Los Angeles í að skipta út 140.000 götuljósum úr natríum og kvikasilfur perum í ljóstvista (LED). Markmiðið með verkefninu var 40% orkusparnaður en raunin er 63% minni rafmagnskostnaður við nýju ljósin. Mississauga borg í Kanada byrjaði í nóvember árið 2012 á 26 milljón CD$ verkefni að breyta götuljósum í ljóstvista. Borgaryfirvöld segjast árlega spara um 6.1 miljón CD$ í raforkukostnað og 2,3 milljónir í viðhaldskostnað. Áætlanir þeirra gera ráð fyrir um 55% orkusparnaði og 20 ára líftíma ljóstvistanna samanborið við 5 ára líftíma venjulegra götuljósa. Samskip skiptu yfir í ljóstvista í ljóskastara á athafansvæði sínu í Sundahöfn. Þeir kaupa nú 76% minn raforku fyrir þau ljós en áður. Eftir þeim upplýsingum sem Framsókn í Reykjanesbæ hefur aflað má gera ráð fyrir að sú fjárfesting sem þarf til að skipta út öllum götuljósaperum 4.165 stk. í Reykjanesbæ borgi sig upp á tæpum tveimur árum. Kostnaður Reykjanesbæjar vegna götulýsingar árið 2013 var í heildina rúmlega 53 milljónir króna sem skiptast í orkukostnaður um 30 milljónir og 23,7 milljónir í viðhald sem er m.a. útskipti á perum, stýring á ljósum og allur rekstur á strengjakerfi sem tengist gatnalýsingu. Reykjanesbær á alla strengi, staura og ljósker. Tafla 1. Hlutfallslegur sparnaður og í krónum og fjöldi ára sem tekur að greiða niður fjárfestinguna við ljósaskiptin Áætlaður sparnaður
KR
Fj. Ár gr niður fjárf.
40% 12.010.756 kr. 3,13 55% 16.514.789 kr. 2,28 63% 18.916.940 kr. 1,99 Sparnaður í viðhaldi gæti einnig orðið en ekki eins og í orkukaupum ef gert er ráð fyrir að m.a.k. 40% sparnið í viðahaldi þá gera það 10 milljónir kr árlegur sparnaður vegna lengri líftíma ljóstvistanna sem bætis þá við orkusparnaðinn og greiðir fjárfestinguna hraðar niður. Orkunotkun í skólum og örðum mannvirkjum Reykjanesbæjar Ekki reyndist unt að fá nákvæmar upplýsingar um raforkunotkun allra mannvirkja á vegum Reykjanesabæjar nema Heiðarskóla þar er raforkukostnaður frá nóv. 2012 til okt. 2013 4.369.656 kr. og ef gert er ráð fyrir 40% sparnaði ef skipt er um perur þá sparst um 1,8 milljón kr. árlega. Varlega áætlaður sparnaður bæjarfélagsins af því að skipta út hefðbundnum ljósaperum fyrir ljóstvista (LED) gæti því hæglega numið 40-60 milljónum kr. á ári í raforku, en erfitt er að áætla sparnað í viðhaldskostnaði nema hafa nákvæmar tölur. Þegar aðeins þarf að skipta út perum á 15-20 ára fresti í stað 3-4 ára, er augljóst að um gríðarlegan sparnað er að ræða sem vel gæti numið 100-150 milljónum í heildar rekstri bæjarfélagsins. Verkefnið er þess virði að sest er yfir það og það skoðað því. Kristinn Þór Jakobsson Oddviti Framsóknar í Reykjanesbæ
Allar þessar atvinnugreinar skipta miklu og jákvæð þróun þeirra er undirstaða lífskjara. Því mega skammtímasjónarmið og dægurþras ekki ráða för þegar fjallað er um starfsumhverfi greinanna. Við berum ríka ábyrgð bæði gagnvart sjálfum okkur og komandi kynslóðum þegar kemur að umgengni um landið og nýtingu náttúruauðlinda. Þar má von um skyndigróða aldrei slá okkur blindu. Árangur næst með baráttu og samstöðu um uppbyggingu samfélags sem byggir á góðum grunngildum jafnaðarstefnunnar. Ég hvet kjósendur á Suðurnesjum til að styðja jafnaðarmenn í sveitarstjórnarkosningunum í vor eða lista þar sem félagshyggjumenn sameinast. Baráttukveðjur! Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi
Arnar með fimm ný Íslandsmet í Sviss
A
nnasöm helgi er að baki hjá Arnari Helga Lárussyni hjólastólakappakstursmanni en hann er nú staddur í Sviss á stóru móti. Um helgina setti Arnar fimm ný Íslandsmet í greininni en hann á frekari möguleika að bæta þann árangur því mótinu lýkur ekki fyrr en um helgina. Arnar segir á Facebooksíðu sinni að hann sé heilt yfir mjög ánægður með árangurinn. „Fimm ný Íslandsmet, fyrir einu ári hefði mér ekki dottið í hug að fara meira en 400 m í alþjóðlegri keppni,“ segir hann stoltur.
n MAGNEA GUÐMUNDSDÓTTIR SKRIFAR:
Vinnum áfram að fjölbreyttu atvinnulífi Í
Reykjanesbæ býr dugmikið og gott fólk. Hér er fjölbreytt atvinnulíf sem treystir stoðir samfélagsins og er eitt af okkar mikilvægustu verkefnum. Ferðaþjónustan Ferðaþjónustan er nú orðin okkar stærsta gjaldeyrisskapandi atvinnugrein og hefur vöxtur hennar verið mikill undanfarin ár. Í raun hefur ferðaþjónustuan vaxið hraðar en gert var ráð fyrir. Efnahagslegra áhrifa greinarinnar gætir víða í samfélagi okkar m.a. þar sem störfum í kringum flugtengda þjónustu hefur fjölgað mjög mikið. Skipulag í takt við þróun atvinnulífsins Í nýju deiliskipulagi fyrir Berg og Gróf er tekið mið af þróun svæðisins þar sem íbúabyggð, útivist og gisting fer saman. Skýr sýn á skipulag til framtíðar er mikilvæg fyrir frekari þróun ferðaþjónustunnar sem at-
vinnugreinar. Reykjanesbær er ákjósanleg staðsetning fyrir ferskvinnslu sjávarafurða og hugað verður að skipulagi fyrir slíka starfsemi á svæðum við hafnir Reykjanesbæjar svo ný fyrirtæki geti byggt upp starfsemi sína í samræmi við kröfur nútímans. Frumkvöðlar – nýtum auðlindirnar Frumkvöðlar eru hluti af öllum þáttum atvinnulífsins. Stærsta frumkvöðlasetur Íslands er staðsett á Ásbrú í Reykjanesbæ þar sem fjölmörg ný störf hafa orðið til. Nú þegar má sjá þar blómlega starfsemi t.d. hjá Keili, hönnunarfyrirtækjum og hátæknifyrirtækinu Algalíf sem nýlega hóf starfsemi í Reykjanesbæ. Í auðlindagarðinum á Reykjanesi má finna einstök dæmi um fullnýtingu jarðvarmans. Orkan á Reykjanesi nýtist t.d. í fiskeldi Stolt Seafarm sem nýlega hóf starfsemi á Reykjanesi, en
þar starfa nú þegar 15 starfsmenn og mun þeim fjölga á næstunni. Helguvík Í Helguvík hefur verið lagður grunnur að því að treysta atvinnulíf íbúa Reykjanesbæjar. Nú þegar eru fjölbreytt atvinnuverkefni í undirbúningi: álver, kísilver, vatnsútflutingur og grænir iðnaðargarðar. Vinna þarf ötullega að framgangi þessara verkefna og treysta þannig efnahagslegar undirstöður íbúa Reykjanesbæjar. Með því að leggja grunn að fleiri atvinnutækifærum stuðlum við að meiri tekjum fyrir íbúa og sveitarfélagið. Eina örugga leiðin til að tryggja áherslu á atvinnuuppbyggingu í Reykjanesbæ og tryggja framgang þessara verkefna er með þvi að kjósa áframhaldandi forystu Sjálfstæðisflokksins og setja X við D. Magnea Guðmundsdóttir bæjarfulltrúi og frambjóðandi D-lista Sjálfstæðisflokksins
n ELÍN RÓS BJARNADÓTTIR SKRIFAR:
Ný hugsun í skólastarfi í Reykjanesbæ! É
g hef starfað sem kennari hjá Reykjanesbæ síðan 2006 en hef nú snúið mér að nýjum s t a r f s v e tt v a n g i . Mé r finnst kennarastarfið mjög skemmtilegt og gefandi en því fylgir oft á tíðum mikið aukaálag, þ.e. mikill tími fer í annað en það sem snýr að kennslu eða samskiptum við nemendur og foreldra. Langvarandi álag af þessu tagi dregur úr starfsánægju og þegar starfsánægjan dvínar, aukast líkurnar á að kennarar láti af störfum. Það er dýrt fyrir samfélagið að tapa kennurum því þá tapast dýrmæt reynsla. Líðan kennara hefur áhrif á líðan nemenda og námsárangur þeirra. Ég veit að við erum öll sammála því að vilja eingöngu það besta fyrir börnin okkar í Reykjanesbæ. Við viljum að þeim vegni vel í námi og líði vel.
Þess vegna er einmitt svo mikilvægt að skapa betra starfsumhverfi fyrir kennara. Þá njóta þeir sín betur í kennslunni og í samskiptum við nemendur og heimili og viðhalda lifandi áhuga á starfinu. Þetta er um leið einfaldasta leiðin til að laða fram lifandi áhuga nemenda á náminu, grundvallaðan á hvatningu, uppbyggilegri reynslu, öryggi og vellíðan. Fræðsluskrifstofan okkar er að gera góða hluti. Þar er fólk sem vill vera með í að gera skólana að betri vinnustað kennara og nemenda. Þar liggja gríðaleg tækifæri til að efla samvinnu skólanna. Ég sé fyrir mér að starfsmaður fræðsluskrifstofu taki að sér ákveðin verkefni sem kennarar verja gríðarlegum tíma í á hverju ári. Hér er ég til dæmis að tala um innleiðingu nýrrar aðalnámskrár, gerð eineltisáætlana, jafnréttisáætlana og lestrar-
stefnu. Starfsmaður fræðsluskrifstofu myndi þá koma með hugmyndir inn í vinnuhóp sem skipaður væri af skólunum öllum. Það væri mikill vinnusparnaður ef skólarnir ynnu saman að ýmsum verkefnum með aðkomu fræðsluskrifstofu. Kennarar fengju þá meiri tíma til undirbúnings kennslunnar og til samstarfs við heimilin. Markmiðið er ekki aðeins að bæta hefðbundna kennslu, heldur líka að laða fram sköpunarargáfu og eðlislæga getu hvers nemanda í jákvæðu umhverfi. Þannig verður einstaklingurinn í öllum sínum fjölbreytileika lifandi miðpunktur starfsins. Ég mun beita mér fyrir því að bæta umgjörð í skólastarfi í Reykjanesbæ til að auka vellíðan nemenda og kennara og stuðla þannig að betri námsárangri. Elín Rós Bjarnadóttir, skipar 2. sæti á framboðslista Frjáls afls.
Víkurfréttir koma næst út miðvikudaginn 28. maí. Síðasta blað fyrir sveitarstjórnarkosningar sem verða laugardaginn 31. maí.
Auglýsingasími Víkurfrétta er 421 0001
25
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 22. maí 2014
-aðsent
pósturu vf@vf.is
n SIGURÐUR GARÐARSSON SKRIFAR:
Hvað verður Reykjanesbæ til heilla? Þ
essari spurningu þarf hver og einn að spyrja sig að áður en hann greiðir atkvæði á kjördag. Mitt framlag er að það þarf vel samsetta bæjarstjórn með góðan leiðtoga í brúnni. Næsta bæjarstjórn þarf að geta hugsað í stóru samhengi og hafa styrk til að takast á við mótlæti. Þessir verðandi fulltrúar okkar þurfa að geta unnið með öllum bæjarbúum að góðri framtíðarsýn og hafa styrk til að koma þeim verkefnum í framkvæmd sem þarf til að gera bæinn okkar betri. Innan skamms fagnar Reykjanesbær 20 ára afmæli sameiningar sveitarfélaganna Hafna, Njarðvíkur og Keflavíkur. Á þessum tveimur áratugum hefur bærinn okkar tekið miklum framförum. En sú jákvæða þróun er ekki komin til að sjálfu sér, heldur liggur þar á bakvið markviss vinna samhelds hóps okkar fulltrúa í fyrri bæjarstjórnum. Á þessum 20 árum hafa íbúar í Reykjanesbæjar mátt upplifa einhverjar mestu hremmingar sem eitt sveitarfélag á landsbyggðinni hefur nokkurntíma gengið í gegnum. Í fyrsta lagi þá þá lagðist útgerð og fisverkun næstum alveg af, sem m.a. má rekja til þess ríkið, fjölmiðlar og almenningsálitið var með þeim hætti að þetta byggðasvæði okkar þyrfti ekki sérstakan stuðning, þar sem það hefði varnarliðið sem öruggan vinnuveitanda. Þá gerðist það að varnarliðið ákvað með mjög skömmum fyrirvara að hætta allri starfsemi á Keflavíkurflugvelli og við það hurfu á einu bretti um 1.100 störf. Það var svo rétt í þann mund sem endurreisnin var hafin í kjölfar brottfarar Varnarliðsins, að hér skall á fjármálakreppa sem er ein sú stærsta í sögunni og ekki er enn búið að bíta úr nálinni með. Þrátt fyrir mótlæti hafa fyrri bæjarstjórnir Reykjanesbæjar haldið áfram að fylgja eftir þeim verkefnum sem snéru að nýrri framtíðarsýn í nýju sameinuðu sveitarfélagi. Það hefur hinsvegar ekki
gengið sársaukalaust og ein mjög erfið afleiðing þess er sú erfiða skuldastaða sem við stöndum nú frammi fyrir að þurfa að vinna okkur út úr. Ekki fæst þó betur séð en að hafin sé markviss vinna að því hjá bæjarstjórn að fylla aftur í þessa skuldaholu, en betur má ef duga skal. Til þess að halda þeirri vinnu áfram þarf næsta bæjarstjórn okkar stuðning og skilning á því að það kunni að þurfa að grípa til sérstakra ráðstafana til þess að fullnýta öll tækifæri til þess að minnka kostnað og auka tekjur bæjarsjóðs. Vel má vera að einhverjir hefðu gert hlutina með öðrum hætti ef fyrirséð hefði verið að útgerð myndi nánast leggjast af, eða að varnarliðið myndi hætta starfsemi, eða að bankakreppa myndi að skella á. En það er svo að þegar framtíðarsýn er lögð fram er alltaf óvissa um hvað tekur við, hvaða hindranir verða á veginum og hversu langan tíma það tekur að koma þeim í framkvæmd. Það þarf styrk til að riðja úr veginum hindrunum svo að framtíðarsýn geti orðið að veruleika. Sú hefur verið raunin hjá fyrri bæjar-
stjórnum, en lýsandi dæmi um dugnað okkar fólks eru þau verkefni sem nú þegar eru nú orðin að veruleika, eins og t.d.: Endurnýjun gamla bæjarins, Hafnargötunnar og Duus húsa sem nú eru orðin að menningarmiðstöð Grunnskólarnir okkar sem hafa dafnað og tekið miklum framförum og eru enn að bæta sig Íþróttaaðstaðan í bænum sem hefur batnað og árangur íþróttagreina í samræmi við það Atvinnusvæðin í Helguvík og Ásbrú sem eru tilbúin til að taka við nýjum atvinnutækifærum Öldrunarsetrið að Nesvöllum sem er orðið að veruleika og er líklega eitt flottasta konsept á landinu Ásýnd gatna, opinna svæða og bygginga í bænum okkar sem hefur tekið miklum framförum Byggingarasvæði fyrir nýjar íbúðir sem er tilbúið í Innri-Njarðvík með tilheyrandi skóla og þjónustu Menningar- og tónlistamiðstöðin Hljómahöll í Stapanum Það þarf áhuga, ástundun og árvekni til að ná árangri. Fyrri bæjarstjórnir og bæjarstjórar hafa sýnt okkur það í verki og við erum nú á góðri leið með mörg verkefni sem gera bæinn okkar betri. Gleymum því þó ekki að hvernig sem kosningar fara, þá erum eitt bæjarfélag og eigum mikið undir því komið að vinna samhent að góðum málum í framtíðinni. Við deilum því flest að vilja; fjölbreytt atvinnutækifæri, gott íþrótta og menningarlíf, góð uppeldisskilyrði fyrir börnin okkar, aðlaðandi umhverfi, virðingu fyrir fólki, og tækifæri til að eyða efri árum á heimaslóðum. Hver sem úrslit kosninganna verða þá verðum við að vinna saman að því að gera góðan bæ betri, bera virðingu fyrir mismunandi skoðunum og styðja okkar stjórnmálafólk áfram til góðra mála. Hér að ofan eru þau gildi sem ég hef að leiðarljósi þegar ég greiði atkvæði mitt. Ég hvet alla til að fylgja eigin hjarta og dómgreind og skoða sín eigin gildi áður en lagt er af stað með óánægðu hjörðinni. Með von um að atkvæði ykkar verði bænum okkar til heilla. Sigurður Garðarsson
Drukkinn ökumaður stöðvaður í startholunum u Árvökull lögreglumaður á Suðurnesjum stöðvaði ölvaðan mann sem sestur var undir stýri í Keflavík og hugðist aka af stað. L ögreglumenn voru við hefðbundið eftirlit við skemmtistaði umdæmisins þegar einn þeirra kom auga á mann sem skaust baka til út af skemmtistað. Lögreglumaðurinn hélt á eftir honum og sá að hann setti bifreið í gang. Stækan áfengisþef lagði af manninum, þegar hann var tekinn tali, og viðurkenndi hann neyslu áfengis. Honum var tjáð að hann gæti sótt bíllyklana á lögreglustöð þegar runnið væri af honum. Þá voru tveir ökumenn til viðbótar teknir vegna gruns um ölvun við akstur í umdæminu. Annar þeirra ók einnig yfir leyfilegum hámarkshraða, því bifreið hans mældist á 139 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund.
Lesendur athugið! Næsta blað kemur út miðvikudaginn 22. maí
FÉLAGSÞJÓNUSTA SANDGERÐISBÆJAR, SVEITARFÉLAGSINS GARÐS OG SVEITARFÉLAGSINS VOGA
Ertu góður félagi? Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga óskar eftir samstarfi við einstaklinga 18 ára og eldri sem hafa mikinn áhuga á starfi með börnum og ungmennum. Um er að ræða starf sem persónulegur ráðgjafi. Helstu verkefni og ábyrgð Helstu verkefni persónulegra ráðgjafa er að sinna stuðningi við barn og að vera því góð fyrirmynd. Hlutverk persónulegs ráðgjafa skv. barnaverndarlögum er að veita barni ráðgjöf og leiðbeiningar í þeim tilgangi að styrkja það félagslega og tilfinningalega svo sem í sambandi við tómstundir, menntun og vinnu. Samband persónulegs ráðgjafa og barns byggist á gagnkvæmu trausti og vinsemd. Hæfniskröfur · Góðir samskiptahæfileikar · Sjálfstæði í vinnubrögðum · Áhugi og reynsla af vinnu með börnum · Hreint sakarvottorð Frekari upplýsingar um starfið Algengast er að um 12 klst. sé að ræða á mánuði, en vinnutími er sveigjanlegur og fer eftir þörfum hvers og eins. Karlmenn eru sérstaklega hvattir til þess að leggja inn umsókn. Starfið hentar einstaklega vel sem hlutastarf með námi og er góður undirbúningur fyrir alla sem hyggjast stunda nám og/eða störf sem krefjast mannlegra samskipta. Ekki er krafist tiltekinnar menntunar eða reynslu, öll lífsreynsla getur komið að notum! Einnig vantar okkur fólk á skrá til að sinna liðveislu í málefnum fatlaðra. Nánari upplýsingar um starfið veitir Thelma Björk Guðbjörnsdóttir í síma 420-7555 eða með því að senda fyrirspurn á thelma@sandgerdi.is
Frjálst afl býður eldri borgurum í Reykjanesbæ upp á léttar veitingar á kosningaskrifstofu sinni að Hafnargötu 91, sunnudaginn 25. maí kl. 15:00. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti. Spjöllum og syngjum saman. Opnunartíminn á kosningaskrifstofunni er alla virka daga frá kl. 16:00 til 22:00 um helgar frá kl 11:30-17:00. Fylgist með starfinu okkar á Facebook.com/frjalstafl og á heimasíðu okkar www.frjalstafl.is Hlökkum til að sjá ykkur Frjálst afl – Fyrir ykkur!
Oddvitarnir í Reykjanesbæ
VÖRÐUNNI MIÐNESTORGI 3 – 24 SANDGERÐI – SÍMI 420 7555
í Sjónvarpi Víkurfrétta á ÍNN í kvöld kl. 21:30
26
fimmtudagurinn 22. maí 2014 • VÍKURFRÉTTIR
AUGLÝSING VEGNA RAFRÆNNAR KÖNNUNAR
HEILBRIGÐISSTOFNUN SUÐURNESJA
-aðsent
pósturu vf@vf.is
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur ákveðið að viðhafa könnun meðal bæjarbúa um málefni er varða þjónustu og aðkomu sveitarfélagsins um stjórn og rekstur Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja/heilsugæslunnar. Könnunin, sem er rafræn, fer fram dagana 23. mai – 31.mai. Á heimasíðu Reykjanesbæjar www.reykjanesbaer.is koma fram allar upplýsingar um framkvæmd könnunarinnar og hægt að kjósa þar og á kjornet.is frá og með 23.maí. Spurt er hvort íbúar séu sáttir við þjónustu HSS/heilsugæslunnar, hvort að Reykjanesbær eigi að koma að stjórnun og rekstri HSS/heilsugæslunnar og þá með hvaða hætti.
Kennarar óskast til starfa við Gerðaskóla í Sveitarfélaginu Garði skólaárið 2014-2015 Við óskum eftir að ráða kennara til kennslu í myndmennt auk almennrar bekkjarkennslu á yngra stigi. Einnig óskum við eftir kennara til að kenna íslensku sem annað tungumál og sérkennslu. Við leitum eftir metnaðarfullum kennurum sem vilja ná góðum árangri og eiga gott með að vinna í góðum starfsmannahópi. Gerðaskóli er vel búinn heildstæður grunnskóli með um 200 nemendur í Sveitarfélaginu Garði á Suðurnesjum. Allur aðbúnaður starfsfólks og nemenda er mjög góður.
Ánægjulegar niðurstöður úr foreldrakönnun Skólapúlsins í Stóru-Vogaskóla
V
ið erum öll sammála því að grundvöllur fyrir velgengni er að okkur líði vel, við séum þokkalega sátt við okkur sjálf og þá sem næst okkur standa. Á bak við nemendur í skólanum okkar eru foreldrar en þeir bera fyrst og fremst ábyrgð á sínum börnum og velferð þeirra. Ábyrgð starfsmanna grunnskóla er líka mikil og er samstarf og samvinna milli foreldra og starfsmanna algjört grundvallaratriði í velferð barnanna. Það var því mjög ánægjulegt að fá niðurstöður úr foreldrakönnun Skólapúlsins sem flestir grunnskólar á landinu taka þátt í. Skólapúlsinn er könnun á skólastarfi sem er framkvæmd um land allt. Tilgangurinn með þátttöku er að útvega samanburðarhæf og aðgengileg gögn um mikilvæga þætti í skólastarfinu. Þar kemur fram að almenn ánægja er með nám og kennslu í skólanum og þar er skólinn talsvert fyrir ofan landsmeðaltal. Foreldrar eru ánægðir með kennara, stjórnendur og starfsmenn almennt og samskipti þeirra við nemendur sem og hvernig tekið er á agamálum í skólanum. Einnig kom fram að upplýsingaflæði þykir gott og námslegum þörfum nemenda er mætt bæði í almennri kennslu og sérkennslu. Við teljum ástæðu til að vekja máls á því að virkni foreldra í námi barna sinna er töluvert yfir landsmeðaltali, sú þátttaka mun skila sér í bættum námsárangri.
Við erum því miður ekki laus við eineltismál hér, þótt þeim fari fækkandi, en skorum langt fyrir ofan meðaltal hvað varðar ánægju foreldra með úrvinnslu og hraða í meðferð eineltismála. Þar teljum við að foreldrar og starfsmenn standi þétt saman og að upplýsingar berist okkur strax ef eitthvað bjátar á en það skiptir sköpum í meðferð eineltismála. Í könnuninni kemur í ljós að foreldrar telja sig hafa mikil áhrif á ákvarðanir varðandi börnin þeirra og eru ánægðir með síðasta foreldraviðtal. Öllum nemendum skólans býðst gjaldfrjáls skólamáltíð, sem flestir nýta sér og er sérstaklega ánægjulegt að sjá að ánægja með matinn er langt yfir meðaltali. Við teljum að það hafi áhrif að allur matur er eldaður frá grunni í mötuneytinu og að við framúrskarandi eldamennsku eru höfð til hliðsjónar markmið Lýðheilsustofnunar. Meirihluti barna á yngsta stigi nýtir frístundaúrræði eftir skóla og er mikil ánægja með þá starfsemi. Í sameiningu munum við leggja okkur fram um að halda áfram því góða starfi sem unnið er. Svava Bogadóttir skólastjóri Linda Sjöfn Sigurðardóttir deildarstjóri
Áhugasamir eru hvattir til að heimsækja okkur og skoða aðstæður. Skólastjórnendur veita frekari upplýsingar í síma 422-7020. Umsóknarfrestur er til 30. maí.
Næturvörður - Sumarafleysing - Suðurnes Stofnfiskur hf. óskar eftir að ráða Næturvörð í sumarafleysingar í laxeldisstöðvar félagsins á suðurnesjum Í boði er spennandi starf hjá framsæknu fyrirtæki sem er í örum vexti og hefur á að skipa metnaðarfullt og samhent starfsfólk.
Starfssvið og ábyrgð:
Menntunar og hæfniskröfur:
- Vinna samkæmt gæðakerfi félagsins
- Sjáfstæði í starfi
- Næturvarsla
- Metnaður og ábyrgð
- Öryggisvarsla - Þrif Skrifleg umsókn ásamt ferilskrá skulu berast á netfangið fiskur@stofnfiskur.is fyrir 26. maí 2014 Starfsumsókn má nálgast á íslenska hluta síðunnar: www.stofnfiskur.is
Auglýsendur athugið! Næsta blað kemur út miðvikudaginn 22. maí. Auglýsingasíminn er 421 0001 Póstur: fusi@vf.is
GLÆSILEG BARNADAGSKRÁ Á SJÓARANUM SÍKÁTA Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin á barnadagskrá á sjómanna- og fjölskylduhátíðinni Sjóaranum síkáta í Grindavík, laugardaginn 31. maí og sunnudaginn 1. júní. Barnadagskráin er í boði Landsbankans.
Dagskrá Sproti
Íþróttaálfurinn og Solla stirða
Pollapönk
Einar Mikael töframaður
Ingó Veðurguð
Vatnaboltar, litabolti og
Jóhanna Guðrún
dorgveiðikeppni
Brúðubíllinn
Skemmtisigling og sjópulsan í höfninni
Brynjar Dagur, sigurvegari
Danskompaníið
Ísland Got Talent
... og margt fleira
.
Pollapönk verður á staðnum
Sproti mætir hr
ess að vanda.
Dagskrá Sjóarans síkáta og allar nánari upplýsingar eru á www.sjoarinnsikati.is
28
fimmtudagurinn 22. maí 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-UNG
pósturu vf@vf.is
Myndi ræna mat á Cheesecake Factory T Nesfiskur aðal styrktaraðili Víðis
N
esfiskur gerði styrktarsamning við Knattspyrnufélagið Víði í Garði nú á dögunum og verður Nesfiskur stærsti styrktaraðili félagsins næstu þrjú árin. Nesfiskur kaupir nýja búninga á alla flokka félagsins, og á þetta einnig við um sameiginleg lið Víðis og Reynis í yngri flokkunum. Nafni keppnisvallar Víðis verður breytt í Nesfisk-völlurinn.
-
smáauglýsingar ÞJÓNUSTA
TIL LEIGU Fiskvinnsluhúsnæði til leigu Til leigu vottað 350 m2 fiskvinnsluhúsnæði á Hrannargötu. Uppl. í síma 860 8909 og 895 8230.
Bókhaldsþjónusta fyrir fyrirtæki, félagasamtök og einstaklinga Sinni færslu bókhalds, afstemmingum, útgáfu reikninga, virðisaukaskattsuppgjöri, launaútreikningi, framtals- og ársreikningagerð auk allra tengdra skila til skattayfirvalda. Hrefna Díana Viðarsdóttir Viðurkenndur bókari s. 695 6371
Hvað gerirðu eftir skóla? Borða og fer síðan á æfingar eða hitti vini. Hver eru áhugamál þín? Körfubolti og svo vera með vinum mínum. Uppáhaldsfag í skólanum? Stærðfræði, náttúrufræði og enska. En leiðinlegasta? Danska og íslenska. Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það? Allir úr One Direction og Beyoncé. Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann? Að geta lesið hugsanir og flogið. Hvað er draumastarfið í framtíðinni? Ábyggilega flugfreyja eða flugstjóri hjá Icelandair. Hver er frægastur í símanum þínum? Hjölli er frægastur. Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt? Fjölskyldan, Gwyneth Paltrow, Sting og fleiri.
SÉRFRÆÐINGUR Í UPPLÝSINGAMÁLUM Ekki er vika án
Bílaviðgerðir Partasala Kaupum bilaða og tjónaða bíla
Grjóthleðsla Tek að mér grjóthleðslu. Mikil reynsla. Uppl. í síma 776 3052.
ÝMISLEGT
Við hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) óskum BRYGGJUBÁSAR MARKAÐUR - RYNEK Víkurfrétta! eftir því að ráðaOpið sérfræðing í upplýsingamálum. föstudaga - laugarLeitað er eftir áhugasömum daga - sunnudaga frá og kl. 13metnaðarfullum til Iðjustíg 1c - 260 Reykjanesbæ 18. Víkurbraut 6 , sama gata einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt. og BYKÓ Básaleiga - umboðs-
sími 421 7979
sala FACEBOOK síða Bryggju-
Helstu verkefni og ábyrgð básar/ZOO sjopp Velkomin Umsjón með Sögukerfi þ.m.t. úrvinnsla upplýsinga og kennsla á kerfið. Samvinna og upplýsingagjöf innan stofnunar, við embætti landlæknis og Sjúkratryggingar Íslands. Umsjón með skjá í mötuneyti ásamt ytri- og innri vefsíðu. Umsjón og gerð ársskýrslu. www.bilarogpartar.is
Hæfniskröfur Sumarafleysing Læknaritari Háskólamenntun sem-nýtist í starfi.
SÉRFRÆÐINGUR Í UPPLÝSINGAMÁLUM Góð tölvukunnátta ásamt þekkingu og reynslu af algengustu
Við hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja erum að o.s.frv.). leita að læknaritara tölvukerfum (excel, word,(HSS) power point í sumarafleysingar, frá 1. júní til 31.ágúst 2014.
Þekking og reynsla af notkun Sögukerfis æskileg.
skipulagshæfileikar. Verið er að leita aðVandvirkni einstaklingiog sem er jákvæður, með góða þjónustulund og framkomu. Viðkomandi þarf hafa mjög góða íslenskutölvukunnáttu, Hæfni í mannlegum samskiptum. Við hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)ogóskum læknaritaranám er æskilegt. af kennslu er æskileg. eftir því aðReynsla ráða sérfræðing í upplýsingamálum.
Nánari upplýsingar um starfi veitir Ásdís og M. Sigurðardóttir, deildarstjóri Leitað er eftir áhugasömum metnaðarfullum Frekari upplýsingar um netfangið starfið asdis@hss.is læknaritara í síma 422-0602 eða í gegnum
einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi Um er ræða 100% starfshlutfall, æskilegt er að stéttarfélags. Sóttumsækjandi er um starfið rafrænt á; www.hss.is Helstu verkefni ábyrgð geti hafið og störf sem fyrst.undir „Laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegarupplýsinga ákvörðun um Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra Umsjón með Sögukerfi þ.m.t. úrvinnsla og ráðningu kennsla á hefur kerfið. og hlutaðeigandi stéttarfélags. verið tekin. Samvinna og upplýsingagjöf innan stofnunar, við embætti landlæknis og Sjúkratryggingar Umsjón með skjá í mötuneyti ásamt ytri- og Umsóknir sem greinaÍslands. fráStarfshlutfall menntun, fyrri störfum er 100%og meðmælendum skulu berast til Ásdísarinnri M. Sigurðardóttur, Skólavegi 6, ársskýrslu. 230 Reykjanesbæ eða með vefsíðu. Umsjón og gerð Umsóknarfrestur er til ogasdis@hss.is. með 1. maí 2014 tölvupósti á netfangið Hæfniskröfur Nánari upplýsingar veita Guðrún Jóhannesdóttir Umsóknarfrestur er til ogSigríður með 28.maí. Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Öllum umsóknum verður svarað. í síma 422-0696 eða í gegnum netfangið gsj@hss.is Góð tölvukunnátta ásamt þekkingu og reynslu af algengustu Elís Reynarsson í síma 422-0599 eða íergegnum netfangið elis@hss.is Heilbrigðisstofnun Suðurnesja reyklaus tölvukerfum (excel, word, power pointvinnustaður o.s.frv.). Þekking og reynsla af notkun Sögukerfis æskileg. Vandvirkni og skipulagshæfileikar. Hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla af kennslu er æskileg. Frekari upplýsingar um starfið Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Sótt er um starfið rafrænt á; www.hss.is undir „Laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Starfshlutfall er 100%
Hvað er skemmtilegast við Holtaskóla? Krakkarnir og sumir kennarar. Hvaða lag myndi lýsa þér best? Ég hef ekki hugmynd. Hvaða sjónvarpsþáttur myndi lýsa þér best? Örugglega Friends eða Pretty little liars. Í hvaða bekk og skóla ertu? Er í 8. bekk í Holtaskóla
ara Lynd Pétursdóttir er nemandi í 8. bekk í Holtaskóla. Körfubolti og að vera með með vinum eru helstu áhugamál hennar og hana langar að verða flugfreyja eða flugstjóri í framtíðinni.
Besta: Bíómynd?
Hvað myndirðu gera ef þú mættir vera ósýnilegur í einn dag? Fara til Boston og taka öll fötin sem mig langar í. Líka ræna matnum á Cheesecake Factory. Hvernig myndirðu lýsa fatastílnum þínum? Held bara mjög venjulegum. Ég vil samt alltaf vera fín. Hvernig myndirðu lýsa þér í einni setningu? Ofvirk stelpa sem elskar körfubolta.
This Is Us er í uppáhaldi. Sjónvarpsþáttur? Pretty Little Liars og The Carrie Diaries. Tónlistarmaður/Hljómsveit? One Direction og Beyoncé. Matur? Hakkrétturinn hans pabba. Drykkur? Pink Lemonade. Leikari/Leikkona? Julia Roberts og Sandra Bullock. Fatabúð? Forever 21, H&M, Asos og Urban Outfitters. Vefsíða? Instagram og Tumblr. Bók? The Fault In Our Stars.
Átak gegn torfæruökutækjum í þéttbýli Lögregla óskar eftir samvinnu ökumanna
L
ögreglan á Suðurnesjum stefnir á átak hvað varðar akstur torfæruökutækja í þéttbýli á næstunni. Lögreglan greinir frá þessu á facebooksíðu sinni en þar segir að mikill hávaði fylgi ökutækjunum sem flest hafa það sameiginlegt að vera númerslaus, en töluvert hefur borið á akstri tví- og fjórhjóla að undanförnu. „Mikill hávaði fylgir yfirleitt akstri þeirra, sem veldur ómældu ónæði fyrir íbúa hverfa sem þeim er ekið um. Nú í sumarbyrjun ætlum við því að taka alvarlega á þessum málum, ná til þeirra ökumanna sem þetta stunda, ræða við þá og beina þeim á viðurkennd akstursíþróttasvæði. Lögreglan óskar því eftir samvinnu við íbúa og eru allar ábendingar frá almenningi vel þegnar,“ segir á síðu lögreglunnar. Þar segir einnig að Jóhannes Tryggvi, mótorkrosskappi, hafi óskað eftir því að fá að taka þátt í þessu verkefni með lögreglunni. „Viljum við benda þeim sem áhuga hafa á mótorkrossi að setja sig í samband við hann. Hann er með aðgang að lokuðu og viðurkenndu svæði, auk þess sem hann býður upp á kennslu á þessi tæki án endurgjalds. Íbúar umdæmisins eru eindregið hvattir til að leggja okkur lið í þessum efnum. Mótorkrossmenn eru jafnframt hvattir til að nýta sé þetta frábæra boð Jóhannesar. Lifum í sátt og samlyndi!“ segir að endingu.
FUNDARBOÐ
Aðalfundur Félags myndlistamanna í Reykjanesbæ verður haldinn í Listasmiðjunni Keilisbraut 773 á Ásbrú, mánudaginn 26. maí n.k. kl. 20.00. Dagskrá aðalfundar • Setning • Kosning fundarstjóra og fundarritara • Skýrsla stjórnar • Endurskoðaðir reikningar lagðir fram • Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikninga • Lagabreytingar • Kosning stjórnar og varamanns skv. 5. grein • Kosning tveggja skoðunarmanna skv. 5. grein • Ákvörðun um árgjald • Önnur mál Félagar vinsamlegast takið daginn frá, fjölmennið á fundinn og takið með ykkur gesti. Stjórn FMR
FMR
29
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 22. maí 2014
-fréttir
pósturu vf@vf.is SAMNORRÆN RÁÐSTEFNA UM HELGINA:
GARÐAÚÐUN
Meðfæddir ónæmisgallar, hættumerki og meðferð
S
amnorræn ráðstefna verður haldin í Kirkjulundi um næstu helgi, á vegum félagsins Lindar. Ráðstefnan verður bæði fræðileg og félagsleg og er hugsuð sem tækifæri fyrir sjúklinga, aðstandendur, lækna og hjúkrunarfólk til að hlusta á erindi sérfræðinga og hitta fólk í sömu stöðu; deila reynslu og koma á tengslum. Sérfræðingar frá öllum norðurlöndunum munu flytja erindi.
Lind - Félag um meðfædda ónæmisgalla var stofnað 11. maí 2002 af einstaklingum með meðfædda ónæmisgalla, aðstandendum þeirra og áhugafólki. Markmið félagsins er að stuðla að öflugum forvörnum, greiningu og meðferð meðfæddra ónæmisgalla og annast fræðslu á meðfæddum ónæmisgöllum og málefnum þeim tengdum.
Úðum gegn: Roðamaur, kóngulóm,
Meðfæddir óæmisgallar valda endurteknum sýkingum sem reynast oft erfiðir í meðhöndlun. Þeir greinast hjá 1:1500 einstaklingum. Ef vart er við tvö eða fleiri neðangreindra hættumerkja er mælt með að ræða við lækni um hugsanlegan ónæmisgalla. Mikilvægt er fá greiningu eins fljótt og unnt er og hefja í kjölfarið viðeigandi meðferð til að minnka líkurnar á varanlegum líffæraskemmdum.
Meðal hættumerkja hjá börnum og fullorðnum: • Eyrnabólga fjórum sinnum eða oftar á undanförnu ári • Alvarleg kinnholubólga tvisvar eða oftar undanfarið ár • Meðferð sýklalyfja í 2 mánuði eða lengur án teljandi árangurs • Lungnabólga tvisvar eða oftar undanfarið ár • Hægur líkamsþroski eða léleg þyngdaraukning hjá ungbörnum • Endurtekin graftarkýli á húð eða innri líffærum • Viðvarandi þruska í munnholi eða sveppasýking á húð • Nauðsyn á sýklalyfjagjöf í æð til meðhöndlunar á sýkingum • Tvær eða fleiri alvarlegar sýkingar s.s. blóðeitrun • Fjölskyldusaga um meðfædda ónæmisgalla
lirfum og lús í trjágróðri, illgresi í grasflötum og fl. Fullgild réttindi og mikil reynsla! co/ Björn Víkingur og Elín Garðaúðun Suðurnesja ehf. 822-3577 · 699-5571 · 421-5571 netfang: bvikingur@visir.is
S. 517 2600 gunnlaugur@fastko.is
S. 420 4000 studlaberg@studlaberg.is
Steinás, Reykjanesbæ - Til sölu eða leigu Opið hús fimmtudag 22. maí kl. 18.00 - 19.00
Súsanna Antonsdóttir og Guðlaug María Bjarnadóttir, sem eru í stjórn Lindar.
Ölvaður ók á staur og velti u Ölvaður ökumaður ók á ljósastaur á Reykjanesbraut á mánudagsmorgun með þeim afleiðingum að bifreið hans valt. Maðurinn var að koma frá Reykjavík þegar atvikið varð. Hann var fluttur með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja en reyndist hafa sloppið með skrámur. Hann viðurkenndi hjá lögreglu að hann hefði verið undir áhrifum áfengis við aksturinn og taldi sig hafa sofnað undir stýri með fyrrgreindum afleiðingum.
Skipti um lag og valt u Ökumaður, sem grunaður er um ölvun við akstur, velti bifreið sinni á Garðskagavegi á dögunum. Lögreglan á Suðurnesjum handtók manninn á vettvangi og var hann fyrst fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til aðhlynningar. Að því loknu var hann færður á lögreglustöð. Þar viðurkenndi hann að hafa ekið undir áhrifum áfengis. Að auki voru ökuréttindi hans fallin úr gildi. Hafði óhappið viljað til með þeim hætti að hann var að skipta um lag í útvarpinu og misst við það stjórn á bifreiðinni með framangreindum afleiðingum. Bifreiðin var fjarlægð með dráttarbíl.
Auglýsendur athugið! Næsta blað kemur út miðvikudaginn 22. maí. Auglýsingasíminn er 421 0001 Póstur: fusi@vf.is
AÐALFUNDUR
Suðurnesjadeildar Búmanna verður haldinn þriðjudaginn 27. maí 2014 í samkomusal Gerðaskóla Garðbraut 90 Garði. Fundurinn hefst kl 17:00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Hver er munurinn á kaupskyldu og frjálsri sölu búseturéttar? Framkvæmdastjóri Búmanna greinir frá glímunni við stjórnvöld. Önnur mál. Suðurnesjadeild Búmanna
PIÐ
O
S
HÚ
Stórglæsilegt einbýlishús, 211,2 m2, þar af 51,4 m2 bílskúr. 3 – 4 svefnherbergi, stórar svalir og gott útsýni. Um er að ræða virkilega vandaða eign að öllu leiti og á góðum stað innst í botnlangagötu. Verðlaunagarður. Upplýsingar um leigu gefur Hjalti í síma: 660-8132 Verð kr. 52,8 milj. Nánari upplýsingar veitir Gunnlaugur Hilmarsson, lögg. fasteignasali og viðskiptafræðingur í síma 777 56 56, gunnlaugur@fastko.is www.fastko.is og Halldór Magnússon lögg.fasteignasali í 863-4495, dori@studlaberg.is
Vegna mikillar sölu vantar fleiri eignir á skrá.
- daglegar fréttir á vf.is
SÖLUMENN ÓSKAST Í
FRAMTÍÐAR- OG SUMARSTÖRF Við hjá ELKO leggjum áherslu á góðan starfsanda, mikla þjónustulipurð og skemmtilegan vinnustað. Laus er til umsóknar staða sölumanna í framtíðarstörf og sumarafleysingar. Fullt starf og hlutastarf eru í boði. Unnið er á vöktum í verslun ELKO í Fríhöfn. Helsta starfssvið sölufólks • Sala og ráðgjöf til viðskiptavina ELKO • Umsjón með útliti og vörum verslunar Hæfniskröfur • 20 ára eða eldri • Þekking á raftækjum er kostur • Nákvæm vinnubrögð og stundvísi • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega Vinsamlegast sendið umsóknir á olafuringi@elko.is Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað.
30
fimmtudagurinn 22. maí 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-íþróttir
pósturu eythor@vf.is
Sóley Þrastardóttir og Birkir Freyr júdófólk Njarðvíkur
N
Allir Suðurnesjamenn unnu til verðlauna – Alls sjö Norðurlandameistarar í taekwondo
N
orðurlandamótið í taekwondo var haldið í íþróttahúsinu við Sunnubraut um helgina. Suðurnesjamenn voru afar sigursælir á mótinu og eignuðust alls sjö Norðurlandameistara um helgina. Alls voru 20 keppendur frá Suðurnesjum og unnu þeir allir til verðlauna. Þetta er í þriðja sinn sem Norðurlandamótið er
TVÖ SUÐURNESJADRAUMAHÖGG! T
veir Suðurnesjakylfingar náðu draumahögginu á síðustu dögum á Hólmsvelli í Leiru og á Kirkjubólsvelli í Sandgerði; fyrst Óskar Færseth og síðan Hilmar Björgvinsson. Óskar, sem á sínum fyrrverandi íþróttaárum þótti sprækur bakvörður með Keflvíkingum, er farinn að munda kylfurnar og fór holu í höggi í Sandgerði 14. maí sl. Óskar mundaði 9-járnið á 17. braut, sem er stutt par 3 hola. John S. Berry sem var með honum sagði í skemmtilegri lýsingu eftir höggið: „Þegar að var komið sást boltinn
haldið á Íslandi, en síðast var það haldið árið 2009 en vafalaust er um sterkasta mót að ræða sem haldið hefur verið á Suðurnesjunum. Tæplega 200 keppendur mættu til leiks frá Íslandi, Noregi, Danmörku, Finnlandi og Svíþjóð. Það voru 20 keppendur frá Suðurnesjunum og það er skemmst frá því að segja að allir unnu til verðlauna. Taekwondodeild Keflavíkur eignaðst
sjö Norðurlandameistara á mótinu og íslenska liðið eignaðist 16 Norðurlandameistara. Mun þetta vera besti árangur sem íslenska liðið hefur náð, en áður hafði Ísland mest eignast fimm Norðurlandameistara á einu móti. Auk þess vann íslenska liðið stigakeppni liða á mótinu í fyrsta sinn í sögunni. Keflvíkingar voru með flest verðlaunin fyrir íslenska liðið á mótinu.
Eimskipsmótaröðin í Leirunni um helgina
B
Óskar Færseth
hvergi og við gengum beint á holuna, Óskar fullur vantrúar en ég fullviss um að boltinn væri í. Óskar þorði ekki að kíkja í holuna og svona hálfpartinn faldi sig á bakvið mig á meðan ég kíkti. Við frændurnir tókum létt dansspor þarna á sautjándu í rokinu og rigningunni. Þetta var aldeilis frábært högg hjá peyjanum.“ Hilmar Björgvinsson, GS kylfingur og fyrrverandi unglingalandsliðsmaður, náði ansi skemmtilegu draumahöggi á 16. braut í Leirunni tveimur dögum síðar. Lögreglufélagar hans með honum í holl-
Fjölbrautaskóli Suðurnesja
Hilmar Björgvinsson
inu voru orðlausir eftir að boltinn small í holunni því Hilmar „hótaði“ þessu rétt áður en hann sló og sagði að þetta væri bara fyrir afburða kylfinga. Hér kemur lýsing frá honum: „16. hola í Leirunni. Mikill hliðarvindur frá hægri til vinstri. 7 járn valið, haldið neðarlega. Staðsetning pinna hægra megin á flötinni. Slegið vel til hægri og vindur látinn bera kúluna í rétta átt. Kúlan lenti rétt utan við flötina og rann þaðan í holu. Frábært högg. Taylor Made kúlan er komin upp á hillu.“ Já, svo sannarlega skemmtileg en óík draumahögg hjá þeim félögum!
Fjölbrautaskóli Suðurnesja
Innritun Innritun
Innritun eldri nemenda stendur nú yfir og lýkur 31. maí. Sótt er um á www.menntagatt.is. Fjölbrautaskóli Suðurnesja býður upp á fjölbreytt námsframboð, bæði verknám, Innritun eldri nemenda stendur nú einnig yfir ogboðið lýkurupp 31. maí. starfsnám og bóknám. Í haust verður á nám á afreksíþróttabraut Sótt er þátttaka um á www.menntagatt.is. ef næg fæst. Fjölbrautaskóli Suðurnesja býðurstarfsnámsbrautir upp á fjölbreytt námsframboð, bæði verknám, Rétt er að benda á nokkrar nýjar eins og ferðaþjónustubraut, starfsnám og Í haust verðurverslunareinnig boðið upp á nám á afreksíþróttabraut heilbrigðisogbóknám. félagsþjónustubraut, og þjónustubraut, ef næg þátttaka fæst.og löggæslu- og björgunarbraut. tölvuþjónustubraut Einnig bjóða upp nám í „Smiðjum“ sem verið góður kostur Rétt er er aðráðgert benda áaðnokkrar nýjará starfsnámsbrautir einsgetur og ferðaþjónustubraut, fyrir þá sem vilja hefja nám að nýju í framhaldsskóla. heilbrigðis- og félagsþjónustubraut, verslunar- og þjónustubraut, Smiðjurnar eru blanda bóknámiog ogbjörgunarbraut. einstaklingsmiðuðu verk- eða listnámi. tölvuþjónustubraut og af löggæsluUm er að ræða smíðasmiðju, listasmiðju o.fl. Einnig er ráðgert að bjóða upp á nám í „Smiðjum“ sem getur verið góður kostur Á heimasíðu skólans www.fss.is má fá frekari upplýsingar um námið. fyrir þá sem vilja hefja nám að nýju í framhaldsskóla. Smiðjurnar eru blanda af bóknámi og einstaklingsmiðuðu eðaer listnámi. Við viljum minna á að umsóknarfrestur um skólavist fyrir verknýnema til 10. júní. Um er að ræða smíðasmiðju, o.fl. Nánari upplýsingar og aðstoðlistasmiðju við innritun má fá hjá námsráðgjöfum skólans. Á heimasíðu skólans www.fss.is má fá frekari Hægt er að panta tíma á skrifstofunni í símaupplýsingar 421-3100 um námið. Við viljum minna á að umsóknarfrestur um skólavist fyrir nýnema er til 10. júní. Skólameistari Nánari upplýsingar og aðstoð við innritun má fá hjá námsráðgjöfum skólans. Hægt er að panta tíma á skrifstofunni í síma 421-3100 Skólameistari
ú á dögunum var haldið lokahóf Júdódeildar Njarðvíkur. Fram fór verðlaunaafhending þar sem þau Birkir Freyr Guðbjartsson og Sóley Þrastardóttir voru kjörin júdófólk ársins. Birkir hefur vaxið gríðarlega sem júdómaður síðustu ár. Helstu afrek hans á keppnistímabilinu eru annað sæti á Haustmóti JSI, hann komst í glímuna um 3. sæti á Reykjavík International Games og kláraði síðan árið á Íslandsmeistaratitli í júdó U21 í -100kg flokki. Sóley átti gott ár í íþróttinni. Hún varð önnur á Íslandsmeistaramóti fullorðinna í júdó, en hún varð Íslandsmeistari í U21 bæði í júdó og Brazilian Jiu jitsu. Einnig fór fram val á Efnilegasta júdómanni UMFN og þau verðlaun komu í hlut Bjarna Darra Sigfússonar. Bjarni er þrefaldur Íslandsmeistari í Brasilian Jiu jitsu og Íslandsmeistari í Taekwondo með Keflavík.
estu kylfingar landsins munu etja kappi á fyrsta móti ársins á Eimskipsmótaröðinni í golfi sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru laugardag og sunnudag. Þetta er fyrsta mótið af sjö sem munu fara fram í sumar. Hólmsvöllur er líklega í besta ástandi allra valla hér á landi nú í byrjun sumars en hann þykir feikna flottur og því ekki ólíklegt að bestu kylfingar landsins muni sýna skemmtileg tilþrif um helgina.
Sigurbjörg Róbertsdóttir, formaður Sundráðs ÍRB, og Guðmundur Sigurðsson, formaður NES, skrifa undir samstarfssamninginn á dögunum.
Sundráð ÍRB og Sunddeild NES í samstarf
S
amstarfssamningur á milli Sundráðs ÍRB og Sunddeildar NES var undirritaður á dögunum. Bæði félögin bjóða upp á faglega sundþjálfun og sundkennslu fyrir alla einstaklinga sem áhuga hafa á að nýta sér sundíþróttina til heilsubótar og/eða keppni. Þrátt fyrir að NES sé skilgreint sem íþróttafélag fyrir fatlaða eru þar einstaklingar sem enga skilgreinda fötlun hafa og á sama hátt eru einstaklingar í Sundráði ÍRB með skilgreinda fötlun. Innan NES er mikil sérhæfð þekking um þjálfun fatlaðra og hvernig best er að vinna á sértækan hátt með hinar ýmsu fatlanir á meðan innan Sundráðs ÍRB er mikil þekking á afreksþjálfun einstaklinga, sem ekki er í boði innan NES. Samstarfið milli Sundráðs ÍRB og Sunddeildar NES felur í sér: Sundráð ÍRB opnar leið fyrir bestu sundmenn innan NES sem stefna á afreksþjálfun til að færa sig hægt og rólega yfir í að æfa með ÍRB úr því að æfa bara með NES. NES opnar leið fyrir einstaklinga innan Sundráðs ÍRB sem þurfa á sértækri þjálfun að halda, sem hægt væri að fá innan NES. Sundráð ÍRB mun sjá um að skrá einstaklinga sem æfa með NES, fyrir þá sem eiga erindi þangað, og fylgja þeim eftir á almenn mót innan SSÍ. NES mun sjá um að skrá fatlaða sundmenn sem æfa með Sundráði ÍRB á mót og fylgja þeim eftir á sundmótum sem sérstaklega eru ætluð fötluðum. Þjálfarar og stjórnarmenn í báðum félögum munu einnig deila þekkingu og mannafla á báða bóga þegar því verður við komið og það á við.
31
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 22. maí 2014
Harður í horn að taka H
inn 19 ára gamli varnarmaður, Unnar Már Unnarsson vakti athygli fyrir vasklega frammistöðu gegn KR þegar Keflvíkingar töpuðu sínum fyrsta leik í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Unnar átti nokkrar hressilegar tæklingar og stóð vaktina vel í vörninni í sínum fyrsta leik í efstu deild. Vinir hans grínuðust með viðurnefnið „Tæklingarmaðurinn“ vegna tilþrifa hans gegn KR-ingum, nú er bara spurning hvort það nafn nái fótfestu en ljóst er að Unnar er harður í horn að taka. Unnar segir að sér hafi liðið vel í þessum fyrsta sínum leik á stóra sviðinu. „Mér leið mjög vel á vellinum. Það hjálpaði til að ég hafði spilað töluvert á undirbúningstímabilinu. Það er auðvitað smá stress þegar maður er að spila svona leik, en maður verður bara að setja það til hliðar,“ segir hann pollrólegur. Unnar hefur leikið í stöðu miðvarðar allt frá því í 4. flokki en hann hefur ýmist leyst þá stöðu eða stöðu bakvarðar með meistaraflokki hingað til. Hann segist kunna betur við sig í miðvarðarstöðunni.
Missti úr síðasta ár vegna veikinda Unnar er mikill íþróttamaður en hann býr yfir miklum sprengikrafti, líkamsstyrk og er alls óhræddur við að fleygja sér í tæklingar að sögn þeirra sem þekkja til kauða. Hann var í Skólahreystiliði Heiðarskóla á sínum tíma, en liðið hafnaði í 2. sæti árið 2010. Auk þess æfði hann körfubolta til 15 ára aldurs. Myndband af Unnari vakti nokkra athygli á vefnum fyrir nokkru en þar var hann að framkvæma æfingar sem eiga meira skylt við fimleika en fótbolta. „Ég veit ekki alveg hvað
pósturu eythor@vf.is
UNNAR MÁR ER TILBÚINN AÐ NÝTA TÆKIFÆRIÐ
ég á að kalla þetta, þetta voru einhvers konar fimleikaæfingar,“ segir Unnar léttur í bragði. Hann hefur látið til sín taka í lyftingasalum en það kom að mestu leyti til vegna þess að hann glímdi við fremur óvenjuleg meiðsli sé héldu honum meira og minna frá keppni í fyrra. „Ég var að glíma við magabakflæði sem aftraði mér frá fótbolta í heilt ár. Ég gat eiginlega ekkert hlaupið nema í stuttan tíma í senn. Á þeim tíma var ég mikið í ræktinni og vann vel þar.“ Núna eru þessi meiðsli að baki og há Unnari ekki að neinu ráði. Það er sjálfsagt draumur hvers fótboltastráks úr Keflavík að spila sinn fyrsta leik í efstu deild fyrir fullum Nettóvelli gegn KR. Unnar tekur undir það en úrslitin hefðu hins vegar getað farið á betri veg. „Mér fannst þetta jafn leikur. Eins hefur líklega oftar verið leikinn fallegri fótbolti á Nettóvellinum en í þessum leik. Að mínu mati var þetta sanngjarnt jafntefli. Því miður vorum við óheppnir að fá á okkur þetta mark undir lokin. Það er lítið í þessu að gera. Við verðum bara að halda haus og vera tilbúnir í næsta leik.“ Sá leikur er gegn FH á fimmtudag (22. maí) Kristján þjálfari hefur verið óhræddur við að gefa mönnum tækifæri og ungu strákarnir fá að njóta góðs af því. „Við erum með fína breidd og það eru allir tilbúnir að koma inn og gera sitt fyrir liðið. Eldri strákarnir eru ótrúlega fínir og hjálpsamir og eru duglegir að kenna okkur öll „trikkin í bókinni“ sem þeir kunna,“ segir varnarmaðurinn ungi. „Ég vonast eftir að fá tækifæri í sumar. Ég er tilbúinn að spila. Ég er nú í þannig stöðu að það er ekkert verið að breyta of mikið til þar. Það er því ekkert annað að gera en að nýta tækifærin þegar þau koma.“
Við erum með fína breidd og það eru allir tilbúnir að koma inn og gera sitt fyrir liðið. Eldri strákarnir eru ótrúlega fínir og hjálpsamir og eru duglegir að kenna okkur öll „trikkin í bókinni“ sem þeir kunna.
Texti: Eyþór Sæmundsson • Mynd: Hilmar Bragi
-íþróttir
32
fimmtudagurinn 22. maí 2014 • VÍKURFRÉTTIR
vf.is
fimmtudagurinn 22. maí 2014 • 20. TÖLUBLAÐ • 35. ÁRGANGUR
Tómas J. Knútsson Ég ætla að kjósa þá aðila sem setja það sem loforð að afmenga Ísland.
VIKAN Á VEFNUM Haraldur Axel Ætli maður megi taka hádegismatinn sem stjórnmálaflokkarnir bjóða uppá, með sér heim? #mátturísúpunni #xvf2014 #svikinnhériádiskum Jóhann B. Guðmundsson Jess!! Frábær sigur hjá Heiðarskóla. Holtaskóli stóð sig líka mjög vel. Flottir krakkar. #skólahreysti Katla Garðarsdóttir 1. Sæti í Skólahreysti. Takk fyrir kvöldið yndislegu liðsfélagar mínir! Við áttum þetta svo sannarlega skilið
-mundi leið Er þetta bara Bein í súludansinn?
Bein leið með óhefðbunda aðferð í í fjármögnun kosningabaráttunnar
Sigurður Sævarsson Er ekki lausnin á þessari kjaradeilu við flugmenn að láta þá bara hafa þessa 30% hækkun sem þeir vilja og í leiðinni veita öllum launþegum í landinu sömu hækkun? Svo jafnasta þetta allt í haust með hraustlegu verðbólguskoti, gengisfellingu og vísitöluhækkun. Þá erum við öll í jafn djúpum skít og enginn getur kvartað yfir því að hafa verið skilinn eftir. Sævar Sævarsson Ég og Ólafur Hvanndal mættum einum eldhressum eldri manni í hádeginu í leit sinni að 10/11 svo hann gæti keypt sér sígarettur. Sá sagði að ég væri sláandi líkur Grétari Sigfinni Sigurðssyni fótboltamanni úr KR! Grétar hlýtur að taka þessu sem miklu hrósi... Guðmunda Helgadóttir Fjórar sitja og sauma, inní litlu húsi, enginn fær að sjá þær, nema litli Ítalinn á barnum.
Unnur María Ég sakna þess að fara í videóleiguna og leigja mér mynd #goodoldtimes
#vikurfrettir
Dansa fyrir kosningasjóðinn
B
ein leið hefur ákveðið að bjóða upp á danskennslu til að fjármagna framboð sitt fyrir bæjarstjórnarkosningar í Reykjanesbæ. Bein leið segist vilja nálgast stjórnmál á óhefðbundinn hátt og vilja vera eins og fólk er í daglegu lífi. Þess vegna brugðu frambjóðendur á það ráð að taka sér
eina kvöldstund í upptökur á dansi.Þegar höfðu farið fram nokkrar dansæfingar á kosningaskrifstofunni. Dominika Wróblewska, sem skipar 8. sæti á lista Beinnar leiðar, hefur verið að læra dans og bjó til dans fyrir hópinn. Tekið var upp myndband af dansinum og það má sjá á vef Víkurfrétta, vf.is.
xdreykjanes.is
Karla- og konukvöld sjálfstæðismanna Á föstudaginn munu sjálfstæðismenn standa fyrir bæði karla- og konukvöldum Konur til áhrifa
Karlarnir á Kaffi Duus kl. 19:30
Konuboð sjálfstæðiskvenna í Reykjanesbæ verður haldið föstudaginn 23. maí kl. 20:00 í kosningamiðstöð xD að Hafnargötu 90. Boðið verður upp á léttar veitingar frá Jenný á Kef Restaurant og lifandi tónlist. Védís Hervör og Ísold synga nokkur lög. Veislustjórn verður í höndum Kristínar Jónu Hilmarsdóttur.
Um 20:30 verður þeim sem vilja boðið að hoppa í smá rútuferð með Árna um okkar frábæra Reykjanesbæ. Eftir rútuferðina verður farið aftur á DUUS þar sem boðið verður upp á grill fyrir mannskapinn og því skolað niður með svalandi drykkjum. Frábær skemmtiatriði!
Allar konur eru hjartanlega velkomnar!
Enginn sjálfstæðis-karlmaður má láta þetta fram hjá sér fara! Sjáumst á föstudaginn kl. 19:30 á Duus.
Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjanesbæ Á kosningamiðstöð okkar að Hafnagötu 90 bjóðum við uppá súpu í hádeginu á virkum dögum, við grillum pylsur á milli kl. 14 og 16 á laugardögum og bökum saman vöfflur alla sunnudaga frá 14 til 16. Síminn hjá kosningastjóra er 848-2424.
Líttu við!
Vinnum áfram