Sjáið allar myndirnar!
VELKOMIN Í LÁGT LYFJAVERÐ Hjá okkur njóta allir sérkjara af lyfjum utan greiðsluþátttöku
Hringbraut 99 - 577 1150
ÞORRABLÓT
Félagar í FEB og öryrkjar fá 16% afslátt af öllum vörum og lyfjum utan greiðsluþátttöku
Opið: Mánudaga-föstudaga 9:00 - 19:00. Laugardaga 14:00 - 18:00.
Grindavíkur & Njarðvíkur
facebook.com/vikurfrettirehf
twitter.com/vikurfrettir
instagram.com/vikurfrettir
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 1. febrúar 2018 // 5. tbl. // 39. árg.
UNDIRBÚNINGSSTJÓRN HEFUR TEKIÐ TIL STARFA Undirbúningsstjórn sem hefur það hlutverk að undirbúa sameiningu Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs hefur tekið til starfa. Undirbúningsstjórnin hefur ráðið Róbert Ragnarsson sem verkefnisstjóra og er hann starfsmaður stjórnarinnar ásamt bæjarstjórunum Magnúsi Stefánssyni og Sigrúnu Árnadóttur. Róbert var áður bæjarstjóri í Grindavík og þar á undan í Vogum en hann vann að sameiningarverkefnum fyrir ráðuneyti sveitarstjórnarmála á sínum tíma. Hlutverk undirbúningsstjórnar er að tryggja að sameiningin gangi hnökralaust fyrir sig og undirbúa þau verkefni sem bíða nýrrar sveitarstjórnar. Jafnframt skal undirbúningsstjórnin ganga frá nauðsynlegum skjölum svo sveitarstjórnarráðuneytið geti staðfest sameininguna með formlegum hætti. Í undirbúningsstjórninni sitja eftirfarandi fulltrúar og fundar hún að jafnaði vikulega um þessar mundir: Daði Bergþórsson, Einar Jón Pálsson, Hólmfríður Skarphéðinsdóttir, Jónína Holm, Jónína Magnúsdóttir og Ólafur Þór Ólafsson.
FUNDUR UM SUNDHÖLL Opinn íbúafundur um verndun Sundhallar Keflavíkur verður haldinn í bíósal Duus fimmtudaginn 1. febrúar kl. 18:00. Á fundinum verða einnig stofnuð Hollvinasamtök Sundhallar Keflavíkur, lögð fram áskorun fundarins og undirskriftasöfnun sett á laggirnar. Ragnheiður Elín Árnadóttir stendur fyrir fundinum en hún stofnaði á dögunum hóp á fésbókinni sem heitir Björgum Sundhöll Keflavíkur. Yfir 2000 einstaklingar hafa gengið til liðs við hópinn á síðustu dögum. Íbúafundurinn verður í beinni útsendingu á fésbókarsíðu Víkurfrétta.
Lögreglubíll hafnaði á ljósastaur Lögreglubifreið hafnaði á ljósastaur á Reykjanesbraut við Flugstöð Leifs Eiríkssonar síðdegis á þriðjudag. Einn lögreglumaður var fluttur á sjúkrahús en hann er ekki alvarlega slasaður. Tveir lögreglumenn voru í lögreglubílnum, sem er ónýtur eftir áreksturinn. Samkvæmt heimildum Víkurfrétta höfðu lögreglumenn mælt bifreið fyrir of hraðan akstur og voru að veita henni eftirför þegar lögreglubifreiðin varð stjórnlaus í hálku og krapa á vegöxlinni. Mikill viðbúnaður var á vettvangi en þar var fjölmennt lið frá bæði lögreglu og slökkviliði. Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson
MARGRÉT STYÐUR KJARTAN MÁ Margrét Sanders verður nýr leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ
Margrét Sanders hefur gefið kost á sér í 1. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokks í Reykjanesbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Á fundi fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ í síðustu viku var samþykkt með miklum meirihluta að viðhafa uppstillingu og tilkynnti Margrét Sanders þá að hún gæfi kost á sér í 1. sæti á lista. Margrét er formaður Samtaka verslunar og þjónustu og einn eigenda ráðgjafafyrirtækisins Strategíu. Margrét sagði aðspurð að hún myndi ekki sækjast eftir bæjarstjórastöðunni en hún hafi fengið þá spurningu frá allnokkrum. „Að öllu óbreyttu myndi ég styðja það að núverandi bæjarstjóri, Kjartan Már Kjartansson, héldi áfram. Hann hefur staðið sig vel,“ sagði Margrét í samtali við Víkurfréttir. Þegar Sjálfstæðismenn voru í meirihluta í þrjú kjörtímabil frá árinu 2002 til 2014 var oddviti flokksins, Árni Sigfússon bæjarstjóri. Nýr meirihluti í Reykjanesbæ aug-
AÐALSÍMANÚMER 421 0000
FÍTON / SÍA
Róbert Ragnarsson leiðir sameiningu Garðs og Sandgerðis
einföld reiknivél á ebox.is
lýsti starf bæjarstjóra eftir síðustu kosningar og réð Kjartan Má sem þykir hafa staðið sig vel í erfiðu verkefni. Ljóst er að það verður mikil endurnýjun á lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Einhugur mun þó vera um að Margrét Sanders skipi oddvitasætið. Nokkrir hafa síðan áhuga á næstu sætum. Fjórir einstaklingar hafa ákveðið að bjóða sig í 2.–3. sæti. Þetta eru þau Baldur Þórir Guðmundsson, bæjarfulltrúi og útibússtjóri Sjóvá undanfarin misseri, Anna Sigríður Jóhannesdóttir, rekstrar- og mannauðsstjóri hjá OMR verkfræðistofu en hún hefur verið aðalmaður í Fræðsluráði Reykjanesbæjar fyrir hönd flokksins síðasta kjörtímabil, Ísak Ernir Kristinsson, varabæjarfulltrúi og háskólanemi og Ingigerður Sæmundsdóttir, varabæjarfulltrúi og kennari. Aðrir sem hafa gefið út að þeir vilji sæti á listanum er Jóhann Sigurbergsson í 4. sæti en hann hefur verið á listanum síðustu tvö kjörtímabil, m.a. setið í Umhverfis- og skipulagsráði. Í efstu sætum flokksins á síðasta kjörtímabili verður mikil endurnýjun því auk Árna Sigfússonar hefur Böðvar Jónsson ákveðið að draga sig í hlé en hann hefur verið viðloðandi bæjarmál
■
AUGLÝSINGASÍMINN 421 0001
Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR
auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is
síðan 1994. Magnea Guðmundsdóttir sem var í 2. sæti listans lést á síðasta ári og því eru þrír efstu frá síðustu kosningum ekki á listanum fyrir næstu kosningar. Stjórn Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ hefur boðað til Fulltrúaráðsfundar þann 1. febrúar nk. Þar verður kosin uppstillingarnefnd sem mun fá það verkefni að gera tillögu að skipan framboðslista fyrir kosningarnar í vor.
Átján einbýlishúsalóðir og fjórar parhúsalóðir í boði Sandgerðisbær á enn til úthlutunar 18 einbýlishúsalóðir og fjórar lóðir undir átta parhúsaíbúðir í Hóla- og Lækjamótahverfi í Sandgerði. Þetta kemur fram í göngum bæjarins. Þar kemur einnig fram að allar lóðirnar eru byggingarhæfar nú þegar. Sækja má um lóðirnar með því að senda tölvupóst með helstu upplýsingum um umsækjanda á byggingafulltrúa Sandgerðisbæjar.
■
FRÉTTASÍMINN 421 0002
eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.
S U Ð U R N E S J A
MAGASÍN fimmtudagskvöld kl. 20 á Hringbraut og vf.is
2
FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 1. febrúar 2018 // 5. tbl. // 39. árg.
SMÍÐA SPELKU FYRIR BROTNA NÖS Fótbrot sem kindin Nös frá Grindavík hlaut eftir að hafa fest sig í dýraboga seint á síðasta ári virðist ekki ætla að gróa. Sár á fæti eru hins vegar að gróa. Nös fékk gifs á fótinn í ársbyrjun hjá Dýralæknastofu Suðurnesja. Nú er hins vegar verið að smíða spelku fyrir Nös því eigandi hennar vill að hún fái að lifa áfram, a.m.k. fram á haustið. Nös er tveggja vetra kind í eigu frístundabóndans Theodórs Vilbergssonar í Grindavík. Hann á sextán kindur sem fram til 25. nóvember sl. voru í hólfi vestan við Grindavík. Þá voru kindurnar teknar í hús, allar nema Nös. Hún fannst ekki en síðast hafði Theodór séð Nös þann 19. nóvember. Theodór átti ekki von á því að sjá Nös heima í hlaði á gamlársdag en frá svæðinu þar sem hún sást síðast og heim eru hátt í fjórir kílómetrar. Nös haltraði þegar hún kom heim og ekki furða því hún var föst í minkaboga og með ljótt sár undan honum og mikið bólgin. Það sé því ljóst að Nös hafi verið í margra vikna hrakningum áður en hún rataði heim til sín.
Sigfús Magnússon mætti í SVFÍ-gallanum í veisluna hjá Ægi í Garði.
Fjölmennar afmælisveislur í björgunarstöðvum Sól skotið á loft í Garði.
Theodór Vilbergsson frístundabóndi með kindina Nös í byrjun árs. VF-mynd: Hilmar Bragi Theodór, eigandi Nasar, er nokkuð viss um að gamla góða greddan hafi rekið Nös heim til sín um áramótin. Hún heilsaði strax upp á hrútinn þegar hún kom heim og líklega lumi hún nú á afkvæmum sem þá eru væntanleg þegar langt verður liðið á maí. Ekki kom til greina að lóga Nös, enda megi segja að þegar menn haldi sextán rollur þá séu þær frekar eins og gæludýr en bústofn. Nös sé einnig skemmtilegur og áhugaverður persónuleiki.
FERÐIR Á DAG ALLTAF PLÁSS Í BÍLNUM
Afmæliskaka hjá Þorbirni í Grindavík.
Fjölmennar afmælisveislur voru haldnar í 93 björgunarstöðvum allt í kringum landið í tilefni þess að sl. mánudag voru liðin 90 ár frá stofnun Slysavarnafélags Íslands en þessi landssamtök björgunarsveita heita í dag Slysavarnafélagið Landsbjörg eftir sameiningu tveggja landssamtaka árið 1999. Afmælisveislur voru haldnar í öllum sveitarfélögum Suðurnesja þar sem björgunarsveitir og slysavarnadeildir sameinuðust í kaffisamsæti þar sem boðið var upp á afmælistertu í tilefni dagsins. Hátíðarfundur stjórnar Slysavarnafélagsins Landsbjargar var svo í beinni útsendingu í öllum björgunarstöðvunum. Á slaginu kl. 21:00 var svo hvítri sól skotið á loft á 93 stöðum á landinu til að fagna tímamótunum. Björgunarsveitin Sigurvon í Sandgerði er fyrsta björgunarsveitin sem stofnuð er undir merkjum Slysavarnafélags Íslands í júní árið 1928 en það
var gert í kjölfar þess að fiskiskipið Jón Forseti strandaði við Stafnes 28. febrúar sama ár. Strand Jóns forseta var mikið áfall fyrir íslensku þjóðina. Fimmtán menn drukknuðu í sjóslysinu. Forsetinn hafði verið flaggskip íslenskra togara um árabil. Víkurfréttir voru með ljósmyndara á þremur stöðum í 90 ára afmælinu. Í Reykjanesbæ smellti Haraldur Haraldsson myndum, Hilmar Bragi í Garði og Emma Geirsdóttir í Grindavík.
Góðir gestir hjá Björgunarsveitinni Suðurnes í Reykjanesbæ.
Vöxtur í flugsamgöngum um Keflavíkurflugvöll:
SUÐURNES - REYK JAVÍK DAGLEGAR FERÐIR ALLA VIRKA DAGA
845 0900
FINNDU OKKUR Á FACEBOOK
Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 // Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 // Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is // Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@ vf.is // Blaðamenn: Rannveig Jónína Guðmundsdóttir, sími 421 0002, rannveig@vf.is // Sólborg Guðbrandsdóttir, sími 421 0002, solborg@vf.is // Auglýsingastjóri: Andrea Sif Þorvaldsdóttir, sími 421 0001, andrea@vf.is // Útlit & umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson, johann@vf.is // Afgreiðsla: Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is, Dóróthea Jónsdóttir, dora@vf.is // Prentun: Landsprent // Upplag: 9000 eintök // Dreifing: Íslandspóstur // Dagleg stafræn útgáfa: vf.is og kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið andrea@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17:00 á mánudegi fyrir útgáfudag, sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga er á vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15:00 á mánudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum. Dreifing blaðsins tekur að jafnaði tvo daga og er dreift inn á öll heimili á Suðurnesjum. Efni til Víkurfrétta skal berast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkur frétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða greinar birtast í prentaðri útgáfu Víkurfrétta. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.
FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM MANNLÍF Á SUÐURNESJUM VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM
„Stærðargráða sem ég held að ekki allir átti sig á“ - segir Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra um vöxtinn í fluginu „Hér er búið að vinna ótrúlega mikla vinnu og aukningin ævintýraleg á síðustu árum og það sem meira spennandi er er að spár um framtíðina sýna ævintýralega aukningu líka og það er kannski áskorun að takast á við það,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, í samtali við Víkurfréttir eftir fund sem hann átti með forsvarsmönnum ISAVIA á Keflavíkurflugvelli. Þar fóru helstu stjórnendur ISAVIA yfir það sem er að gerast í ört vaxandi starfsemi á Keflavíkurflugvelli sem hefur vaxið hratt síðustu ár og nú standa menn frammi fyrir þeirri staðreynd að flugið og flugtengd starfsemi þarf um 400 nýja starfsmenn á hverju ári næstu árin. „Ferðaþjónustan og flug er krefjandi
starfsemi. Ég held að flugtengd starfsemi hafi tvöfaldast að stærðargráðu í landsframleiðslu á sl. tíu árum og við þurfum að fara að velta því fyrir okkur hvort við getum horft á þessa starfsemi sem næsta sóknarvöxt í íslensku efnahagslífi. Það getur verið að það sé einfaldlega eitthvað sem við þurfum að takast á við. Þá er ég ekki endilega að tala um bara ferðamenn, heldur tengifarþega því lega landsins gefur okkur þessa möguleika“. - Er eitthvað sem hefur komið þér á óvart í þeim upplýsingum sem þú hefur verið að fá, nýtekinn við sem ráðherra þessara mála? „Nei, kannski ekki. Ég hef haft tækifæri til þess síðustu ár að átta mig á hvað væri hér í vændum. Ég held að þessi þörf á að svara áskorun um
vöxtinn bæði frá íslenskum flugfélögum og einnig öðrum sem nýta þessa flughöfn og legu landsins, það er stærðargráða sem ég held að allir átti sig ekki á“. - Hefur þú kynnt þér þau mál er varða alla þá útlendinga sem þarf til að vinna störf á svæðinu? „Það er gríðarleg aukning á fólki sem við höfum flutt inn til að taka hagsveifluna, 11-12.000 störf hið minnsta á síðasta ári. Stór hluti í byggingageiranum en einnig í ferðaþjónustunni og einnig öðrum atvinnugreinum. Þetta er leið okkar til að jafna hagsveiflur en um leið verður þetta ákall um hvernig við ætlum að koma þessu fólki fyrir í húsnæði og annað í þeim dúr. Margar þær áskoranir sem standa fyrir framan okkur eru lúxusvandamál“.
Kynntu þér störfin bluelagoon.is/atvinna og sæktu um
ÞJÓNAÐU Í MÖGNUÐU UMHVERFI Við leitum að þjónustulipru, jákvæðu og metnaðarfullu starfsfólki til að sinna framreiðslu á nýjum og glæsilegum veitingastað okkar. Menntun og/eða reynsla á sviði framreiðslu er kostur en ekki krafa. Góð enskukunnátta er nauðsyn.
VIÐ BJÓÐUM ● Vaktir frá kl. 06-18 á 2-2-3 vaktakerfi ● Dagvaktir á virkum dögum frá kl. 06-14 ● Dagvaktir um helgar frá kl. 06-14 Umsóknarfrestur er til og með 12. febrúar. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Sylvía Dögg Hjörleifsdóttir, sérfræðingur í mannauðsmálum í síma 420 8869.
Einstakt umhverfi
Frábær starfsandi
Skemmtilegt félagslíf
Góður matur
Góð fríðindi
Þjálfun og fræðsla
Rútuferðir til og frá vinnu
2-2-3 vaktavinna eða dagvinna
Fullmeyrnað
ÍSLENSKT Ungnautakjöt
750g
298 kr. 750 g
4.598 kr. kg
398
Íslandsnaut Ungnauta Ribeye
Íslandsnaut Bernaissósa 250 ml
Aviko Steikar Franskar Kartöflur Frosnar, 750 g
kr. 250 ml
750g
FULLELDAÐ
Aðeins að hita
298 kr. 750 g
Aviko Rösti Kartöflur Frosnar, 750 g
998 kr. 1 kg
1kg
Stjörnugrís Steiktar Hakkbollur Fulleldaðar, 1 kg
SAMA VERd
um land allt
Upprunaland
ÍSLENSKT
SPÁNN
Grísakjöt
1.298 kr. kg
2.598 kr. kg
1.198 kr. kg
Nautaveisla Nautgripahakk Ferskt, Spánn
Nautaveisla Nautapottréttur Ferskur
Bónus Grísakótilettur Ferskar, með beini
Verð gildir til og með 4. febrúar eða meðan birgðir endast
SÚPUDAGAR Í BÓNUS Fulleldaðar - aðeins að hita
1kg
1kg
1kg
1.498 kr. 1 kg
1.498 kr. 1 kg
1.498 kr. 1 kg
Ungversk Gúllassúpa 1 kg
Mexíkósk Kjúklingasúpa 1 kg
Íslensk Kjötsúpa 1 kg
Ferskur
Ferskur
ÍSLENSKUR
ÍSLENSKUR
2.198 kr. kg
2.198 kr. kg
Norðanfiskur Laxaflök Beinhreinsuð, fersk
Norðanfiskur Laxaflök Beinhreinsuð, fersk, krydduð
fiskur
fiskur
Íslenskur
KJÚKLINGUR á góðu verði
1.795 kr. kg Bónus Kjúklingabringur Ferskar
679 kr. kg.
Bónus Kjúklingur Ferskur, heill
Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00
6
FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 1. febrúar 2018 // 5. tbl. // 39. árg.
Ferðaþjónustufyrirtækjum boðið að efla þjónustu sína
„Það þarf að bæta gæði ferðaþjónustunnar“ - segir Valdís Steingrímsdóttir, sérfræðingur hjá Hæfnisetrinu Fjárfesting í hæfni starfsfólks með fræðslu og þjálfun er grundvallaratriði í sókn íslensku ferðaþjónustunnar til að auka gæði, starfsánægju, framleiðni og arðsemi.
Valdís Anna Steingrímsdóttir og Guðjónína Sæmundsdóttir, forstöðumaður MSS. „Samkvæmt könnun Ferðamálstofu frá árinu 2014 töldu 40% ferðamanna að gæði ferðaþjónustu þyrfti að bæta.“ Þetta segir Valdís Steingrímsdóttir, sérfræðingur hjá Hæfnisetrinu en Miðstöð símenntunnar á Suðurnesjum (MSS) og Hæfnisetur ferðaþjónustunnar eru að fara af stað með verkefni þar sem að ferðaþjónustufyrirtækjum gefst kostur á því að taka þátt í því að auka hæfni starfsmanna í greininni. Hæfnisetrið er samstarfsverkefni hagsmunaaðila í ferðaþjónustunni til að auka hæfni starfsmanna ferðaþjónustunnar og er í samvinnu um fræðsluverkefni við símenntunarmiðstöðvar á landsvísu. „Skilaboðin frá ferðamönnum eru skýr,“ segir Valdís í samtali við Víkurfréttir. „Það þarf að bæta í gæðin þegar kemur að íslenskri ferðaþjónustu. Við í Hæfnisetrinu teljum að ein mikilvægasta leiðin til þess sé að auka hæfni starfsfólks í greininni og það gerum við með markvissri þjálfun og fræðslu í samstarfi við fræðsluaðila og með þjálfun og fræðslu munum við auka gæði og hæfni í ferðaþjónustunni.“
MSS mun sjá um framkvæmd verkefnisins hér á Reykjanesi og er ferðaþjónustufyrirtækjum boðið að taka þátt í þessu tilraunaverkefni. MSS mun vera umsjónaraðili fræðslunnar, sem verður sérsniðin að hverju fyrirtæki. Í MSS starfar einvala lið sérfræðinga með mikla reynslu af þjálfun og fræðslu og mun Hæfnisetrið koma að verkefninu með ráðgjöf og öðrum stuðningi. Hlutverk Hæfniseturs ferðaþjónustunnar er að starfa á forsendum ferðaþjónustunnar til að auka hæfni starfsfólks og þar með auka gæði, fagmennsku, starfsánægju og arðsemi greinarinnar. Hæfnisetrið var sett á stofn í janúar 2017 með undir-
ritun þjónustusamnings ráðherra ferðamála, Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Þörfin fyrir þjálfun og fræðslu í fyrirtækjum verður metin og greind og í kjölfarið útbúin fræðsluáætlun eftir þörfum og óskum hvers fyrirtækis og í samráði við stjórnendur og starfsmenn. MSS sér um að koma áætluninni í framkvæmd í nánu samstarfi við fyrirtækið og á forsendum þess. „Við leggjum áherslu á samvinnu við greinina, aðila vinnumarkaðarins, fræðsluaðila og stjórnvöld við að aðstoða fyrirtækjum að koma á markvissri fræðslu í fyrirtækjum, þróa leiðtogafræðslu og námslotur fyrir starfsmenn í ferðaþjónustu, þrepaskipt starfsnám og raunfærnimat í starfsgreinum ferðaþjónustunnar,“ bætir Valdís við. „Fjárfesting í hæfni starfsfólks með fræðslu og þjálfun er grundvallaratriði í sókn íslensku ferðaþjónustunnar til að auka gæði, starfsánægju, framleiðni og arðsemi. Fjárfesting sem skilar sér fljótt,“ segir Valdís að lokum. Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum veitir allar nánari upplýsingar.
BYGG býður þér til starfa
BÚUM BETUR
www.bygg.is
Smiðir Okkur vantar smiði með okkur í lið vegna uppbyggingu Hlíðarhverfis, Reykjanesbæ. Upplýsingar veitir Páll S: 693-7316
Bygginga- eða tæknifræðingur Okkur vantar bygginga- eða tæknifræðing með okkur í lið. Upplýsingar veitir Einar S: 693-7306
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf. (BYGG) hefur á undanförnum árum byggt yfir 3.000 glæsilegar íbúðir á almennum markaði. Fyrirtækið hefur einnig byggt íbúðir fyrir Félag eldri borgara og húsnæðisnefndir í Reykjavík og Kópavogi. Hjá fyrirtækinu starfa nú um 220 manns og er meðalstarfsaldur hár. Hjá fyrirtækinu er öflugt starfsmannafélag. Traust atvinna í boði.
BYGG byggir á 32 ára reynslu á íslenskum byggingamarkaði.
FRESTA BER STAÐFESTINGU DEILISKIPULAGSBREYTINGARINNAR – segir Pétur Ármannsson arkitekt og sviðstjóri hjá Minjastofnun Íslands Sundhöll Keflavíkur hefur verið mikið til umfjöllunar undanfarnar vikur. Fyrir umhverfis- og skipulagsráði Reykjanesbæjar liggur tillaga að breytingu á deiliskipulagi sem gerir ráð fyrir að húsið verði rifið. Stór hópur áhugamanna um verndun Sundhallarinnar berst nú gegn niðurrifi hússins og hvetur bæjaryfirvöld til þess að staldra við og hafna deiliskipulagsbreytingunni. Ragnheiður Elín Árnadóttir, Keflvíkingur og fyrrverandi ráðherra hefur stofnað hóp á Facebook sem telur þegar þetta er skrifað rúmlega tvö þúsund manns. Hópurinn stendur fyrir opnum fundi á fimmtudaginn þar sem m.a. stendur til að undirbúa stofnun Hollvinasamtaka um verndun Sundhallarinnar. Einn frummælenda á fundinum verður Pétur Ármannsson, arkitekt og helsti sérfræðingur landsins í verkum Guðjóns Samúelssonar, húsameistara ríkisins sem teiknaði Sundhöllina á sínum tíma. Pétur vinnur nú að bók um Guðjón og verk hans og lék Víkurfréttum forvitni á að heyra í Pétri um Sundhöllina og þá stöðu sem málið er í. Í umræðum um örlög gömlu Sundhallar Keflavíkur hér á svæðinu hafa ýmsir dregið það í efa að hún sé í raun eftir Guðjón Samúelsson. Hvert er þitt mat? Teikningin af Sundhöll Keflavíkur var undirrituð af Guðjóni Samúelssyni og Bárði Ísleifssyni árið 1947. Guðjón Samúelsson var skipaður húsameistari ríkisins árið 1920 og gegndi embættinu til dauðadags árið 1950. Hann bar faglega og listræna ábyrgð á öllum þeim verkefnum sem embættinu var falið að hanna á þessu 30 ára tímabili. Guðjón er höfundur allra þeirra bygginga sem frá embættinu komu í hans embættistíð og undirskrift hans staðfestir það. Venjan var að þeir starfsmenn embættisins sem komu að hönnun eða teiknivinnu við einstakrar byggingar rituðu nöfn sín á teikningar ásamt húsameistara. Bárður Ísleifsson vann að hönnun Sundhallarinnar sem starfsmaður húsameistara ríkisins og á því ekki tilkall til sjálfstæðs höfundarréttar af byggingunni. Öðru máli hefði gengt ef Bárður hefði komið að verkefninu sem sjálfstætt starfandi arkitekt. Hringlaga gluggar sem eru á Sundhöllinni eru þar nefndir til sem rök í málinu? Hringgluggar voru algengir á göngum og votrýmum bygginga á þeim árum sem Sundhöll Keflavíkur var byggð. Vafasamt er að draga of miklar ályktanir um listrænt framlag arkitekta út frá einu tilteknu atriði í útliti þeirra. Guðjón Samúelsson var afkastamikill arkitekt og má víða um land finna byggingar eftir hann. Við þekkjum öll frægustu byggingarnar, Landspítalann, aðalbyggingu Háskóla Íslands, Hallgrímskirkju, Sundöll Reykjavíkur, en færri vita að í Reykjanesbæ eru þrjár byggingar eftir Guðjón, Sjúkrahús Keflavíkur, Myllubakkaskóli auk Sundhallarinnar. Nú ert þú að skrifa bók um Guðjón og taka saman heildaryfirlit yfir verk hans - hversu mikilvægar eru þessar byggingar í þeirri heildarsögu? Í mörgum bæjum landsins er að finna eina eða fleiri opinberar byggingar sem embætti húsameistara ríkisins teiknaði í tíð Guðjóns: skóla, kirkjur, sjúkrahús, embættisbústaði og íþróttamannvirki. Flestar þessara bygginga falla ekki undir friðunarákvæði laga um menningarminjar þar sem þær eru ekki orðnar 100 ára gamlar. Engu að síður hafa þær varðveislugildi vegna byggingar-
listar og sem hluti af sögu viðkomandi byggðarlags. Dæmi eru um að varðveisla þeirra hafi verið staðfest með hverfisverndarákvæðum í skipulagi. Sú var raunin t.d. með Húsmæðraskólann á Akureyri sem er frá svipuðum tíma og byggingarnar þrjár í Keflavík. Nýlega var haldin samkeppni um endurbætur og stækkun á Sundhöll Ísafjarðar þar sem sérstakt tillit var tekið til verndargildis hússins. Sundhöll Reykjavíkur er friðlýst bygging og húsafriðunarnefnd hefur veiti styrki til endurbóta á Sundhöll Seyðisfjarðar, sem Guðjón teiknaði. Ofangreindar þrjár laugar eru enn í fullri notkun sem og Sundhöll Hafnarfjarðar. Nú liggur fyrir tillaga að breytingu á deiliskipulagi þar sem farið er fram á niðurrif Sundhallarinnar - hver er þín skoðun á því, telur þú bygginguna varðveisluverða? Telur þú að bygging af þessu tagi geti með endurbótum þjónað almenningi? Í umsögn Minjastofnunar Íslands um gömlu Sundhöllina í Keflavík frá 25. október 2016 kemur fram að stofnunin telur mannvirkið hafa varðveislugildi, bæði frá sjónarhóli byggingarsögu og menningarsögu sem vitnisburður um bað- og sundmenningu Íslendinga og Keflvíkinga um miðbik 20. aldar. Byggingin er hönnuð til að þjóna almenningi og ýmsir möguleikar eru á aðlögun hennar að breyttu hlutverki. Mikil andstaða hefur komið fram á síðustu dögum og vikum við þessi áform meðal íbúa Reykjanesbæjar og farið er fram á að bæjaryfirvöld hafni deiliskipulagsbreytingunni. Telur þú að sú andstaða sé kannski of seint fram komin? Minjastofnun Íslands fagnar þeim áhuga sem fram er komin á varðveislu laugarinnar meðal íbúa Reykjanesbæjar. Að okkar mati ber að fresta staðfestingu deiliskipulagsbreytingarinnar svo tími vinnist til að kanna hvort unnt sé að varðveita húsið og finna því verðugt hlutverk. Slíkt getur tekið einhvern tíma og því þurfa yfirvöld að sýna skilning. Hvað með skaðabótaskyldu bæjarins? Í gildandi skipulagi er ekki gert ráð fyrir að sundhöllin víki og því enginn forsenda fyrir kröfu um skaðabætur á hendur bæjarins svo lengi sem deiliskipulagsbreyting sem heimilar niðurrif sundhallarinnar verður ekki samþykkt. Þess má geta að fundurinn verður haldinn í bíósal Duus húsa, fimmtudaginn 1. febrúar kl. 18 og eru allir velkomnir.
markhรถnnun ehf
t jรณ ! รพรฆ
-50%
BJร RGRร S KINNAR KOKKUR ร RSINS KR KG ร ร UR: 2.300 KR/KG
1.150
- โ ...eng bรฆtur deilisk rif sund
NAUTAHAKK 1 KG. KR PK ร ร UR: 1.665 KR/PK
999
LAXABITAR Sร TR. & PIPAR 200 GR. KR PK ร ร UR: 898 KR/PK
593
-45%
1.074
-30%
ORKUBOLTI 750 GR. KR STK ร ร UR: 398 KR/STK
279
274
LAMBABร GUR KRYDDAร UR KR KG ร ร UR: 1.294 KR/KG
-34%
-30%
Rร NSTYKKI LOW-CARB. KR STK ร ร UR: 179 KR/STK
125
-40%
KJร KLINGUR 1/2 MARINERAร UR. KR STK ร ร UR: 498 KR/STK
NAUTAFILLE FERSKT
3.910
KR KG ร ร UR: 4.768 KR/KG
! G
Tilboรฐin gilda 1. - 4. febrรบar 2018 www.netto.is Tilboรฐin gilda meรฐan birgรฐir endast โ ข Birt meรฐ fyrirvara um prentvillur og myndavรญxl โ ข Vรถruรบrval getur veriรฐ breytilegt milli verslana. Bรบรฐakรณr โ ข Grandi โ ข Mjรณdd โ ข Salavegur โ ข Hafnarfjรถrรฐur โ ข Hrรญsalundur โ ข Glerรกrtorg โ ข Hรบsavรญk โ ข Hรถfn โ ข Iรฐavellir โ ข Grindavik โ ข Krossmรณi โ ข Borgarnes โ ข ร safjรถrรฐur โ ข Egilsstaรฐir โ ข Selfoss
www.netto.is
8
FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 1. febrúar 2018 // 5. tbl. // 39. árg.
Góður árangur hefur náðst í heilsueflingarverkefni
Niðurstöður athugana á þátttakendum í heilsueflingarverkefni Dr. Janusar Guðlaussonar fyrir íbúa 65 ára og eldri sýna það frá upphafi að góður árangur hafi náðst í verkefninu. Verkefnið „Fjölþætt heilsurækt í Reykjanesbæ – Heilsuefling fyrir eldri aldurshópa 65+“ hófst um miðjan maí 2017. Haldinn var kynningarfundur og íbúum í þessum aldurshópi boðin þátttakan. Rúmlega 120 manns voru í fyrsta hópnum en nú í janúar bættust rúmleg 100 nýir þátttakendur í hópinn. Rannsóknir voru gerðar á þátttakendum í maí og nóvember og umtalsverð bæting er á ýmsum heilsufarsbreytum sem kannaðar voru. Breytingar á blóðgildum þátttakenda sem snúa að efnaskiptavillu eða áhættu-
þáttum hjarta- og æðasjúkdóma vekja mestu athyglina. Starfsfólk HSS sá um mælinguna en Heilbrigðisstofnun Suðurnesja er samstarfsaðili verkefnisins og í ljós kom að 34 einstaklingar voru í aukinni áhættu við upphaf mælinga og eru fjórtán einstaklingar af þeim 34 sem mældir voru lausir við þessa áhættu. Gildin hafa færst til betri vegar í kjölfar æfinga og breytts lífsstíls. Hér er um 41% bætingu að ræða á milli mælinga í maí og nóvember. Flestir aðrir eru að færa sín gildi til betri
vegar. Efnaskiptavilla lýsir ákveðnu líkamsástandi þar sem áhættan á hjarta- og æðasjúkdómum, auk sykursýki 2, eykst nær áttfalt greinist þeir í þessu ástandi. Dr. Janus segir að þessi breyting verði ekki til á nokkrum mánuðum og það þurfi að viðhalda árangrinum áfram með þjálfun og bættu mataræði. Þetta er uppsafnaður vandi í kjölfar kyrrsetu lífsstíls sem við erum að reyna að breyta. „Þetta er uppsafnaður vandi í kjölfar kyrrsetu lífsstíls sem við erum að reyna að breyta. Ekki má gleyma þeirri frábæru menningu sem á sér stað í Reykjaneshöll hjá hinum eldri sem hittast þar nær daglega og ganga.“ Af öðrum niðurstöðum má nefna að blóðþrýstingur hefur lækkað og eru neðri mörk hans nú orðin eðlileg hjá þátttakendum, 78,9 mmHg en voru í upphafi 83,3 mmHg. Sambærileg lækkun varð á efri mörkum, sem fór úr 151,1 í 143,9 mmHg. Jákvæð áhrif blóðþrýstingslyfja er oft ekki svona mikil og hreyfingin hefur hjá mörgum af þeim eldri sem þurfa að taka slík lyf inn, að sögn Janusar. Þá hefur hvíldarpúls lækkað sem og líkamsþyngdarstuðull. Vöðvaþol og liðleiki þátttakenda hefur einnig aukist umtalsvert. Til að mynda jókst handstyrkur þátttakenda úr 59,59 kg í 64,31. Þá má segja að afkastageta hjartans hafi aukist um 10% á þessum sex mánuðum ef miðað er við gönguvegalengd í sex mínútna gönguprófi. Það er einstaklega góður árangur, að sögn Janusar.
NÝTT Helgihald og viðburðir í
Njarðvíkurprestakalli Ytri-Njarðvíkurkirkja
Fjölskylduguðsþjónusta 4. febrúar kl. 11:00 Samhliða guðsþjónustunni verður Sunnudagaskóli kl. 11:00. Kóræfing í Ytri-Njarðvíkurkirkju 6. febrúar kl.19:30. Nýtt söngfólk boðið velkomið. Vinavoðir miðvikudaginn 7. febrúar kl.10:30-13:30. Fermingarfræðsla miðvikudaginn 7. febrúar kl.14:00 og kl. 16:00.
Njarðvíkurkirkja (Innri)
Fjölskylduguðsþjónusta 4. febrúar kl. 11:00 í Ytri-Njarðvíkurkirkju Samhliða guðsþjónustunni verður Sunnudagaskóli kl. 11:00 (YtriNjarðvíkurkirkju). Foreldramorgun í Safnaðarheimili Njarðvíkurkirkju þriðjudaginn 6. febrúar kl.10.30. Umsjón hefur Emilía B. Óskarsdóttir. Fermingarfræðsla miðvikudaginn 7. febrúar kl.15:00. Æskulýðsstarfssemi KFUM/K í Njarðvíkurkirkju (Innri) 8. febrúar kl. 19:30-20:30. Umsjón hefur Heiðar Örn Hönnuson.
Forvarnir með næringu
SUNNUDAGURINN 4. FEBRÚAR KL. 11:00
Guðsþjónusta í Keflavíkurkirkju, sr. Fritz Már þjónar ásamt messuþjónum. Njótum saman yndislegrar stundar með söng og gleði. Strax eftir guðsþjónustu verður súpusamfélag í kirkjulundi þar sem sóknarnefnd og foreldrar fermingarbarna bjóða upp á góða súpu. Jón „okkar“ Ísleifsson kemur með brauð handa okkur sem Sigurjónsbakarí gefur að venju. MIÐVIKUDAGURINN 7. FEBRÚAR KL. 12:00
Kyrrðarstund í Kapellu vonarinnar í umsjón presta og Arnórs organista, komum saman og njótum góðrar stundar í hádeginu. Gæðakonur bera fram dásemdarsúpu og brauð eftir stundina. MIÐVIKUDAGURINN 7. FEBRÚAR KL.13:00
Sr. Toshiki Toma, prestur innflytjenda, tekur á móti innflytjendum og flóttafólki ásamt prestum Keflavíkurkirkju og leiðir bænastund með þeim á ensku.
Bílaviðgerðir Smurþjónusta Varahlutir
Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur langt fram frumvarp um breytingar á lögum um almannatryggingar nr. 100/2007 (barnalífeyrir), en það eru ellefu þingmenn úr sex flokkum sem standa að frumvarpinu. Frumvarpið gengur úr á að tryggja þeim börnum sem misst hafa annað foreldrið sömu heimildir og festar eru í lög um almannatryggingar varðandi meðlagsgreiðslur. Lagabreytingin felur í sér að framfæranda barnalífeyrisþega verði heimilt að óska eftir viðbótarbarnalífeyri vegna sérstakra útgjalda, eins og skírnar, fermingar, gleraugnakaupa, tannréttinga, sjúkdóms eða greftrunar. Önnur tilefni geta einnig orðið grundvöllur slíkra framlaga en þó aðeins ef þau eru sérstaks en ekki al-
menns eðlis, enda er reglubundnum meðlagsgreiðslum ætlað að standa straum af almennri framfærslu.
Smáratún og Hátún Endurbygging gatna Reykjanesbær óskar eftir tilboðum í verkið: "Smáratún og Hátún - Endurbygging"
Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík
sími 421 7979
á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00
Smiðjuvöllum 8, Reykjanesbæ
Rauði krossinn á Suðurnesjum
Silja Dögg leggur fram frumvarp um barnalífeyri
STAPAFELL
Verið velkomin
Opnunartímar Miðvikudagar frá kl. 13:00 – 17:00 Fimmtudagar frá kl. 13:00 – 17:00 Fatnaður og skór.
fræðslu til til starfsmanna og stjórnenda og undirbúa starfsfólk beggja sveitarfélaga fyrir þær breytingar sem fylgja sameiningunni. Eitt fyrsta verkefnið verður „Þjóðfundur“ þar sem allt starfsfólk hefur aðkomu að mótun framtíðarstefnu vinnustaðarins í sameinuðu sveitarfélagi. Markmiðið er að ná fram væntingum starfsfólks til nýs vinnustaðar, móta gildi hans og hefja mótun mannauðsstefnu.
Hafnargötu 50, Keflavík
www.bilarogpartar.is
RAUÐAKROSSBÚÐIN
Við sameiningu sveitarfélaganna Garðs og Sandgerðsi verður til nýr rúmlega 200 manna vinnustaður. Undirbúningsstjórn nýs sveitarfélags hefur sett starfsmannamál í forgang og fengið mannuðsráðgjafa til aðstoðar. Hlutverk mannauðsráðgjafanna er að stuðla að farsælli sameiningu vinnustaðanna og aðstoða við að innleiða vinnumenningu nýs sveitarfélags. Meðal annars með því að sinna
Opið alla daga fram á kvöld
MIÐVIKUDAGURINN 7. FEBRÚAR KL.19:30
Samvera fermingarbarna í Kirkjulundi, við fáum Stoppleikhópinn til okkar sem mun flytja leikrit um æskuár Lúthers og það hvers vegna hann setti fram gagnrýni á Rómversk-kaþólsku kirkjuna í leikgerð Valgeirs Skagfjörð.
Starfsmenn sameinaðs Garðs og Sandgerðis halda „Þjóðfund“
Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84
Verkið felst í jarðvegsskiptum, lagnavinnu og yfirborðsfrágangi. Helstu magntölur eru eftirfarandi: Uppgröftur á lausu efni Frárennslislagnir Fyllingar Malbik
5.460 m3 1.650 m 4.460 m3 4.760 m2
Þessu verki skal að fullu lokið eigi síðar en 15. júní 2018. Útboðsgögn verða afhent (á USB-lykli eingöngu) á Verkfræðistofu Suðurnesja ehf, Víkurbraut 13, Reykjanesbæ, frá og með mánudeginum 5. febrúar 2018. Tilboð verða opnuð á sama stað 23. febrúar 2018, kl. 11:00.
Bíll á mynd er, Honda CR-V með aukabúnaði.
Á HONDA BETRA VERÐI Við lögðum af stað með meira. Meira pláss til að gera góða hluti, eiga góða daga, meira af góðum ferðum. Meiri bíl til að treysta á, aflmeiri, hagkvæmari, sparneytnari. Meira af því sem við gerum vel - gert enn betur. Já, og meira fyrir peninginn.
SÉRVALDIR HONDA CR-V Á SÉRSTÖKU TILBOÐSVERÐI HONDA CR-V - VERTU MEIRA TIL Á MEST SELDA BORGARJEPPA Í HEIMI
VERÐ FRÁ KR. 5.390.000 Bernhard Reykjanesbæ
• Njarðarbraut 15 • 260 Reykjanesbæ • Sími 421 7800 • www.bernhard.is
Umboðsaðilar: Bernhard, Reykjanesbæ • Bílver, Akranesi • Höldur, Akureyri • Bragginn, Vestmannaeyjum
10
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 1. febrúar 2018 // 5. tbl. // 39. árg.
Viðtal við Heimskonuna Faribu Ayazi:
BÓKASAFNSPISTILL
Það er ekki nóg að dreyma um gott líf, maður verður að gera eitthvað! Árið 2011 stofnaði Kolbrún Björk Sveinsdóttir, þáverandi starfsmaður Bókasafns Reykjanesbæjar, og Ko-Leen Berman hópinn Heimskonur. Hópurinn var stofnaður þegar Ko-Leen kom að máli við Kolbrúnu og sagði henni að nokkrar konur af erlendum uppruna hefðu áhuga á því að hittast og spjalla við aðrar konur í svipuðum sporum. Þannig fór boltinn að rúlla og nú hittast konur alls staðar að úr heiminum að jafnaði einu sinni í mánuði í Ráðhúskaffi, en það er í sama húsi og Bókasafn Reykjanesbæjar.
Íslands kynntist hún eiginmanni sínum Artur Matusiak. Hann er pólskur og kom fyrst hingað til lands árið 2008. Þau hafa nú eignast þrjá drengi og keypt sér hús í Innri Njarðvík. Fariba segir það hafa verið örlögin sem leiddu hana hingað til kynnast honum. Fariba elskar lífið á Íslandi og er afar þakklát því að fá góðar móttökur hér á landi. ,,Hér eru allir svo afslappaðir og mér finnst alltaf allir hafa tekið vel á móti mér“ segir Fariba. Fariba kynntist Heimskonum árið 2013 en hún sá auglýsingu á Facebook. Hún mætti á fund í Bókasafni Reykjanesbæjar og sér alls ekki eftir því. ,,Það er svo mikilvægt að hitta fólk í svipaðri stöðu og þú ert sjálfur í. Það að flytja til annars lands er ævintýralegt en það reynir líka mikið á, flestir upplifa söknuð, finnst þeir vera einangraðir á einhverjum tímapunkti, kunna ekki tungumálið,
Heimskonur hvíla sig í fjallgöngu á Þorbirni.
num sínum sem eru nú Fariba með tvíburaso
sex mánaða gamlir.
þekkja fáa og hér á landi er veðrið og myrkrið auðvitað mikil áskorun fyrir marga.“ Fariba segir það vera mjög mikilvægt að líta á björtu hliðarnar og að geta stappað stálinu hver í aðra. Að tala um hlutina segir hún líka vera mjög mikilvægt í svona stöðu og losa um neikvæðni ef einhver er. Hún segir jákvæðni vera mjög mikilvæga í hópum sem þessum og að sýna stuðning. Heimskonur hittast til að ræða saman og skapa tengslanet sem er mjög mikilvægt, líka til að læra að sögn Faribu. ,,Ég vil t.d. geta hjálpað þeim sem vilja finna sína leið í lífinu, að finna sína ástríðu. Það er ekki nóg að dreyma um gott líf, maður verður að gera eitthvað!“ bætir hún við ákveðin. Einangrun er að sögn Faribu varasöm en hún segir það gjarnan vera þannig að konurnar séu heima og hugsi um börnin á meðan mennirnir eru oftast í vinnu og skapa þannig sitt tengslanet. Það er t.d. ein afar mikilvæg ástæða þess að hafa hópa eins og Heimskonur í boði. Hún segist hafa öðlast meira sjálfsöryggi við að fara í hópinn en þar hafi samræður um daglegt líf og áskoranir hjálpað mikið. Þegar Fariba er spurð að því hver sé helsti munurinn á Íslandi og Íran hugsar hún sig ekki tvisvar um. ,,Frelsið!“ segir hún ákveðin. ,,Ef
Vegna aukinna verkefna óska Hópbílar eftir að ráða bifreiðastjóra Um er að ræða áætlunarakstur LEIÐ 55 Keflavíkurflugvöllur - Reykjavík - Keflvíkurflugvöllur Starfshlutfall: Fullt starf. Dagsetning ráðningar: Sem fyrst. Hæfniskröfur: Rúturéttindi (D). Hreint sakarvottorð. Rík þjónustulund og góð færni í mannlegum samskiptum.
Hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um Hægt er að senda inn umsóknir á atvinna@hopbilar.is eða hafa samband við Davíð í síma 599-6014.
Melabraut 18|220 Hafnarfirði|599-6000|hopbilar@hopbilar.is
Heimskonan Fariba Ayazi. ég hefði farið að óskum fólksins í kringum mig heima í Íran hefði ég þurft að hætta að vinna og læra. Ég hefði þurft að vera heima og ég hefði tapað mínu frelsi og því sem ég var búin að vinna að frá 18 ára aldri.“ Fariba fer samt reglulega heim til Íran og heldur tengslunum við fjölskylduna sína sem hún saknar oft. Henni finnst mjög mikilvægt að varðveita menningararf þeirra hjóna og
eru núna fjögur tungumál töluð á heimilinu; persneska, pólska, enska og íslenska. Það er margt gott sem Fariba hefur kynnst á Íslandi og hún er sérlega hrifin af fisknum. ,,Ég borða nánast allan fisk núna, hann er svo góður hérna. Ég byrjaði líka að drekka kaffi þegar ég flutti til Íslands, mér finnst það mjög gott“ segir hin lífsglaða og brosmilda Fariba.
Heimskonur hittast fyrsta laugardag hvers mánaðar klukkan 12.00 í Ráðhúskaffi. Allar konur eru velkomnar sem vilja víkka sjóndeildarhringinn sinn, mögulega láta gott af sér leiða, þær sem vilja finna stuðning og umfram allt fyrir allar konur sem vilja eiga ánægjulega samverustund.
NAFN Á SAMEINAÐ SVEITARFÉLAG GARÐS OG SANDGERÐISBÆJAR Nefnd sem skipuð hefur verið til að gera tillögu að nafni á sameinað sveitarfélag Sveitarfélagsins Garðs og Sandgerðisbæjar óskar eftir tillögum að nöfnum. Tillögum skal fylgja rökstuðningur til stuðnings nafninu í samræmi við leiðbeiningar sem finna má á vef Sandgerðisbæjar www.sandgerdi.is og Sveitarfélagsins Garðs www.svgardur.is Öllum er frjálst að senda inn tillögur. Hægt er að skila tillögum á bæjarskrifstofur sveitarfélaganna, eða rafrænt. Tillögur þurfa að hafa borist fyrir hádegi þann 12. febrúar næstkomandi.
HÖNNUN: VÍKURFRÉTTIR
Heimskonan Fariba Ayazi hefur búið á Íslandi síðan 2012 en hún kom hingað til lands til að læra íslensku sem annað tungumál við Háskóla Íslands. Hún lauk diplómanámi í því en áður en hún kom hingað til lands lauk hún B.S gráðu í tölvunarfræði. Fariba flutti til Íslands frá Tehran, höfuðborg Íran. Fariba vann hjá stóru tæknifyrirtæki í Tehran og hafði það býsna gott. Hjá fyrirtækinu vann hún sig upp í yfirmannsstöðu og fékk m.a. tækifæri til að læra ensku og til að mennta sig í tölvunarfræði. Forvitni og ferðahugur Faribu urðu þó til þess að hún vatt kvæði sínu í kross og sótti um nám á Íslandi, ekki síst til að kynnast annarri menningu og allt öðru lífi en hennar eigin. Hún skellihlær þegar hún rifjar upp að hún hafi ekki einu sinni vitað að Ísland væri til þegar hún fór að kanna hvaða möguleikar væru í boði. Líf Faribu átti sannarlega eftir að breytast en þegar hún var í Háskóla
GÓÐ VERÐ Í FEBRÚAR FULFIL 55 G
229 KR/STK
VERÐ ÁÐUR 299 KR/STK
4.164 KR/KG
SPORT LUNCH 50 G
99
GRANDIOSA GLUTENFRI 590 G
699
GRANDIOSA 5 TEG.
KR/STK
VERÐ ÁÐUR 199 KR/STK
1.980 KR/KG
KR/STK
VERÐ ÁÐUR 999 KR/STK
1.185 KR/KG
499
LARA 100 G
99
KR/STK
VERÐ ÁÐUR 799 KR/STK
868 - 1.040 KR/KG
KR/STK
VERÐ ÁÐUR 129 KR/STK
990 KR/KG
MAARUD FLÖGUR 280/290 G
TOPPUR SÍTRÓNU 500 ML
399
99
VERÐ ÁÐUR 599 KR/STK
VERÐ ÁÐUR 199 KR/STK
1.425/1.376 KR/KG
KR/STK
KR/STK
198 KR/L
NAKED 450 ML
399 KR/STK
VERÐ ÁÐUR 599 KR/STK
887 KR/L
AVA 500 ML
ALPRO 1L
229 KR/STK
VERÐ ÁÐUR 269 KR/STK
229 KR/L
129
CULT 250 ML
149
CULT RAW 500 ML
199
KR/STK
VERÐ ÁÐUR 199 KR/STK
258 KR/L
KR/STK
VERÐ ÁÐUR 169 KR/STK
596 KR/L
KR/STK
VERÐ ÁÐUR 269 KR/STK
398 KR/L
NATURE VALLEY 210 G 3 TEG.
199 KR/STK
VERÐ ÁÐUR 399 KR/STK
948 KR/KG
JACOBS PÍTUBRAUÐ 400 G
199 KR/STK
VERÐ ÁÐUR 299 KR/STK
498 KR/KG
HAUST HAFRAKEX 225 G
199 KR/STK
VERÐ ÁÐUR 279 KR/STK
884 KR/KG
12
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 1. febrúar 2018 // 5. tbl. // 39. árg.
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum 20 ára:
Viðburðarríkt afmælisár hjá MSS „Það er líf og fjör hérna til að ganga níu á kvöldin og mjög mikið að gera hjá okkur, það eru um tvö þúsund manns sem koma á námskeið hjá okkur á ári og að auki um þúsund manns sem koma í ráðgjöf,“ segir Guðjónína Sæmundsdóttir, forstöðumaður MSS. Miðstöð Símenntunar á Suðurnesjum fagnar 20 ára afmæli sínu þann 1. febrúar og bjóða þau til veislu af því tilefni þar sem listaverk sem unnin eru út frá sögu nemenda MSS verða meðal annars afhjúpuð. Starfsemi MSS hefur vaxið mikið á þessum tuttugu árum en hún byrjaði í litlu herbergi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja og er í dag starfrækt að Krossmóa 4 í Reykjanesbæ þar sem boðið upp á fjölbreytt námskeið og námsleiðir.
Starfsfóllk MSS á Langjökli.
2006 urðu ákveðin straumhvörf þegar það er gerður samningur við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins um að fara af stað með náms- og starfsráðgjöf, ákveðnar námsleiðir og raunfærnimat. „Á sama tíma er herinn að fara og atvinnuleysið skellur á tveimur árum síðar, þá höfðum við tæki í höndunum til að bregðast við því og auka menntun á sama tíma.“
Guðjónína Sæmundsdóttir, forstöðumaður MSS. Hófu störf í litlu herbergi
„Við hófum starfsemi okkar í Fjölbraut 1998 og fórum síðan fljótlega í Kjarnann þar sem Bókasafn Reykjanesbæjar var til húsa, fengum smá horn til afnota þar. Árið 2000 fórum við á Skólaveginn þar sem gamli barnaskólinn var, þar vorum við fram til ársins 2009 þegar við flytjum okkur hingað í Krossmóa,“ segir Ína. Starfsmenn MSS eru nítján talsins en þau bjóða upp á aðstöðu fyrir háskólanema í fjarnámi sem eru búsettir á Suðurnesjum. Nem-
endurnir fá aðgang að aðstöðu til þess að læra og eru að meðaltali 100–120 nemendur sem nýta sér hana hjá MSS.
Gátu brugðist við atvinnuleysinu
Starfsemin hefur þróast töluvert mikið hjá MSS frá því að hún var stofnuð árið 1997. Til að byrja með var boðið upp á tómstundanámskeið, íslensku fyrir útlendinga og námskeið fyrir atvinnulífið. MSS hefur einnig markvisst unnið með Vinnumálastofnun frá árinu 2003 en árið
Alltaf nóg að gera
Á þeim árum sem atvinnuleysið var sem mest hér á Suðurnesjum, og eftir að herinn fór, varð sprengja í menntun á svæðinu. „Á þessum tíma jókst starfsemin okkar mjög mikið, það voru margir atvinnulausir og tilbúnir til þess að fara í nám. Þarna var mjög mikið að gera hjá okkur, mikil aukning en í dag erum við í svolítið stöðugu tímabili.“ Það er alltaf nóg að gera hjá starfsfólki Miðstöðvarinnar, alveg sama hvernig árar í samfélaginu. „Núna erum við að vinna á öðrum forsendum en þegar atvinnuleysið var sem mest, fyrirtækin eru komin meira inn í starfsemina hjá okkur og það er mikið líf hérna á kvöldin þegar við erum með námskeið.“
Útskriftarhópur.
Fögnum afmælinu í allan vetur
Ýmis konar nám hefur verið í boði hjá MSS í gegnum árin og þar má meðal annars nefna hljóðtækninám, kvikmyndanám, Menntastoðir, Aftur í nám fyrir lesblinda og fleira. Frá því í október í fyrra hafa verið fjölbreyttar uppákomur til þess að fagna afmælinu. „Við höldum viðburðunum áfram fram í maí, janúar var meðal annars tileinkaður fjölmenningu og febrúar verður afmælismánuður. Í mars bjóðum við upp á viðburði
Úr starfi MSS.
tengda fjármálum, apríl er tileinkaður atvinnulífinu og í maí verður skapandi starf. Þetta tengist allt starfseminni okkar og hugmyndin var sú að allir viðburðirnir myndu tengjast okkar starfi og þetta var okkar leið til að gefa eitthvað til baka til samfélagsins.“
Frá 1998:
Forstöðumenn: • Kjartan Már Kjartansson 1998 • Skúli Thordesen tími 1998– 2003 • Guðjónína Sæmundsdóttir hóf störf í október 2003 • Fyrsta tómstundanámskeiðið; Örn Árnason, Hvernig á að segja skemmtisögur? • 527 einstaklingar hafa sótt tómstundanámskeið hjá MSS • 5168 einstaklingar hafa lokið íslenskunámi
Frá 2001:
• Fjöldi Markviss verkefna: 42
Frá 2004:
• Fjöldi útskrifaðra úr háskólanámi: 218
Frá 2006:
• Fjöldi viðtala Náms- og starfsráðgjöf: 12.481
TÍMALÍNA MSS 1997 – Skipulagsskrá 1998 – Starfsemi hefst 1. febrúar 1999 – Starfsemi flyst í Kjarna 2000 – Starfsemi flyst á Skólaveg 2000 – Formlegt samstarf hefst við Háskólann á Akureyri 2000 – Fjarnám hefst í viðskiptafræði og hjúkrunarfræði 2001 – MSS leiðir fyrsta Markviss verkefnið á Íslandi 2004 – Útskrift frá HA hjá MSS 2006 – Fyrstu samningar við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins 2006 – Náms- og starfráðgjöf hefst með samningi við FA 2007 – Fyrsta vottaða námsleiðin fer af stað með samningi við FA 2007 – MSS fær starfsmenntaverðlaunin
2009 – Samningur við Fjölmennt um fullorðinsfræðslu fyrir fatlaðra 2009 – Fyrsta raunfærnimatsverkefnið fer af stað 2009 – Starfsemin flyst í Krossmóa 4a 2011 – MSS valið fjölskylduvænt fyrirtæki hjá Reykjanesbæ 2013 – MSS fær EQM gæðavottun FA 2013 – MSS er viðurkennt sem framhaldsfræðsluaðili af Mennta- og menningarmálaráðuneytinu 2014 – Stjórn Samvinnu gerir samning við MSS um rekstur á Samvinnu til fimm ára 2015 – Heimasíða fyrirtækjasviðs opnuð 2016 – Markviss þróun kennsluhátta, vendinám, tæknistutt nám og kennsla 2017 – Upptökuherbergi tekið í notkun
Frá 2007:
• 3063 hafa útskrifast úr námsleiðum MSS
Frá 2009:
• Fjöldi einstaklinga sem farið hafa í gegnum raunfærnimat: 230 • 35 námskeið haldin í Fullorðinsfræðslu fatlaðra
Gamli barnaskólinn í Keflavík.
Viðurkenningar í námi fullorðinna eða Þrír nemendur frá MSS hafa hlotið viðurkenningu F.A. sem fyrirmyndir í námi fullorðinna: • 2010 Hjördís Unnur Másdóttir • 2011 Jón Heiðar Erlendsson • 2017 Jana Kharatian
MEIR
A EN
SJÓ ÚTV DVD BÍLM BÍLHÁ BÍLT NVÖ Ö RP TAL AGN S R ÆKI P MP3 P FE ILAR ARA ARAR R ÐAT R AR ÞRÁ SPILA M AGN ÆKI HÁT ÐLAUS RAR ARA ALA HLJ I RAR R SÍM Ó MBO R MYN AR H RÐ EYR DAV N É
VÖRU ALL T EGUN T DIR M LOK A ADA Ð EÐ Ó G 7 AR – UPP TRÚL 5 ÞVO % LOK EGUM TTA A A DAG VÉL AFSL F AR AR – SLÁ ÆTTI LOK ADA T T GAR U – LO R KAD 3000
LAR
ART
REIK
NIV
ÓL
ÉLA
ÞVO
T
HRÆ TAVÉL EL A R FRY IVÉLAR R ÖRBY DAVÉL STIK LGJU AR HÁF BLA I S O A ÍSSK TUR FNA R S NDA RAR A ÁPA OFN R ST MLO ÞUR AR VÖF K R R K R UGR AUJ KAR FLU Á I AFF JÁR R L A L RY N R R N IVÉL AKV KSU GUR ÉLA AR R 7 VERSLANIR UM ALLT LAND SUÐURLANDSBRAUT 26 HAFNARGÖTU 90 AUSTURVEGI 34 ÞJÓÐBRAUT 1
REYKJAVÍK REYKJANESBÆ SELFOSSI AKRANESI
S: 569 1500
GLERÁRTORGI
S: 414 1740
GARÐARSBRAUT 18A
S: 414 1745
KAUPVANGI 6
AKUREYRI HÚSAVÍK EGILSSTÖÐUM
S: 460 3380 S: 464 1600 S: 414 1735
S: 431-3333
TAKMARKAÐ MAGN Fyrstur kemur – fyrstur fær!
HEL
AGA R
LUB
ORÐ
Sjá allt úrvalið á ht.is
OPIÐ! OPIÐ VIRKA DAGA 10-18 OG LAUGARDAGA 11-16
HAFNARGÖTU 90 REYKJANESBÆ Sími 414 1740
SÍÐUSTU DAGAR ÚTSÖLUNNAR
A! KLÁRAST UM HELGIN UR ALLT AÐ 70% AFSLÁTT
REYKJANESBÆR · HAFNARGÖTU 90 · SÍMI 414 1740
R
14
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 1. febrúar 2018 // 5. tbl. // 39. árg.
Draugagisting í sögufrægu húsi
– Bakki var „fótósjoppaður“ á Hesteyri
Kvikmyndin „Ég man þig“ sem byggð er á sögu Yrsu Sigurðardóttur naut mikilla vinsælda á síðasta ári. Gult, ryðgað og gamalt hús setti sinn svip á myndina en húsið nefnist Bakki og er staðsett í Grindavík. Tæknibrellur voru notaðar til þess að „færa“ húsið á Hesteyri en þar gerist sagan að stórum hluta. Húsið er í eigu Minja- og sögufélags Grindavíkur en framkvæmdir við uppbyggingu þess eru hafðar og húsið hefur skemmtilega sögu að geyma.
VIÐTAL
Minja- og sögufélag Grindavíkur var stofnað í desember 2013 og telur félagið um fimmtíu meðlimi. Upphaf félagsins má rekja til þess að Hallur J. Gunnarsson og Lúðvík Baldursson heitinn voru að safna alls kyns dóti en Hallur byrjaði að safna munum þegar hann var sjómaður á Hrafni Svein-
Við höfum ekki pláss fyrir þessa hluti vegna stærðar þeirra og þurfum að fá bæinn í lið með okkur. Félagið á litla peninga og allir eru í sjálfboðavinnu ...
Rannveig Jónína Guðmundsdóttir rannveig@vf.is
bjarnarsyni. Þeir voru, og eru, báðir miklir áhugamenn um gamla muni og árið 2013 voru þeir boðaðir á skrif-
Hallur ásamt ýmsum munum sem Minjafélaginu hefur áskotnast.
stofu Grindavíkurbæjar til að segja frá þeim hlutum sem þeir voru með í geymslu. Þá voru þeir með aðstöðu til að geyma gamla muni í áhaldahúsi Grindavíkur og hafði Hallur verið að mynda munina og skjalfesta þá. Margir merkilegir munir voru í geymslunni meðal annars frá Einari í Garðhúsum, ífærur og annað í hákarlaveiði, gamlir munir frá Þorbirni og margt fleira. Félagið var skráð hjá Ríkisskattstjóra í desember 2013 og verður því fimm ára á þessu ári.
Vildu eignast Bakka
Þegar félagið var stofnað var ákveð-
Uppbygging Bakka.
ið að festa kaup á Bakka. „Það var eiginlega ákveðið fljótlega eftir að við stofnuðum félagið á bæjarskrifstofunni. Einar Lár, Örn Sigurðsson og ég vorum forsprakkarnir af félaginu og svo var Róbert, þáverandi bæjarstjóri, ritari. Við vorum strax farnir að tala um það að kaupa Bakka af Sævari heitnum og fórum að hitta hann, vorum eiginlega komnir með kaupverðið og áttum eftir að skrifa undir, við hittum hann á föstudegi og ætluðum að ganga frá kaupunum á mánudegi, en þá féll hann frá blessaður. Þannig að við keyptum húsið af dánarbúinu.“
Félagið vildi eignast Bakka og gera húsið upp því það er ein af elstu sjóverbúðunum hér á Suðurnesjum. „Okkur langaði að halda í hana og við viljum gera hana upp eins og hún var upprunalega. Í verbúðinni voru sennilega átta kojur, það voru tvö herbergi uppi, þá var Gauji, Guðjón í Bakka, með herbergi niðri og svo voru ráðskonur með herbergi innan úr eldhúsinu. Við náðum einmitt smá viðtali við hana Petru heitna, en hún var síðasta ráðskonan á Bakka – það er gaman af því.“
Húsið „fótósjoppað“ á Hesteyri
Kvikmyndateymið í kringum myndina „Ég man þig“ hafði verið að leita að húsnæði til að hafa í myndinni. Húsið þurfti að hafa ákveðinn sjarma og Bakki hafði hann. Félagið var byrjað að endurbyggja Bakka og frestuðust þær framkvæmdir um ár vegna myndarinnar. „Maður að nafni Heimir hringdi
UPPBOÐ Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir
Miðflokkurinn í Suðurkjördæmi býður til opins fundar á Park-inn hótelinu, Hafnargötu 57, Reykjanesbæ, fimmtudaginn 1. febrúar kl. 20:00.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og Birgir Þórarinsson þingmaður Suðurkjördæmis verða gestir fundarins.
Allir velkomnir Miðflokkurinn í Suðurkjördæmi
Garðbraut 56, 50% eignarhluti gerðarþola, Garður, fnr. 209-5425 , þingl. eig. Joanna Maria Dziadkowiec, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 6. febrúar nk. kl. 09:25. Grímsholt 3, Sveitarfélagið Garður, fnr. 228-8167 , þingl. eig. Karl Júlíusson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Norðurlandi ves, þriðjudaginn 6. febrúar nk. kl. 09:40. Hafnargata 39, Keflavík, fnr. 2088048 , þingl. eig. Heimir Hávarðsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjanesbær og Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja, þriðjudaginn 6. febrúar nk. kl. 09:00. Hvammsdalur 10, 50% eignarhluti gerðar þola, Vogar, fnr. 225-6460
, þingl. eig. Þórir Kristmundsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Suðurnesjum, þriðjudaginn 6. febrúar nk. kl. 11:45. Óskipt land Þórkötlustaða, Grindavík, 0,1753% eignarhlutur gerðarþola, fnr. 233-2746 , þingl. eig. Jóhann Ingi Ármannsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Norðurlandi ves, þriðjudaginn 6. febrúar nk. kl. 12:15. Sjávargata 30, Njarðvík, fnr. 2094097 , þingl. eig. Sædís Bára Jóhannesdóttir, gerðarbeiðandi Reykjanesbær, þriðjudaginn 6. febrúar nk. kl. 10:05. Stóriðjulóð í Njarðvík,3,7450 % eignarhlutur gerðarþola, fnr. 2332535 , þingl. eig. Jörundur R Kristjánsson, gerðarbeiðandi Reykjanesbær, þriðjudaginn 6. febrúar nk. kl. 11:05.
Tjarnabraut 24, Njarðvík, fnr. 2289060 , þingl. eig. Spennt ehf, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Suðurnesjum, þriðjudaginn 6. febrúar nk. kl. 10:40. Tjarnargata 4, Sveitarfélagið Vogar, fnr. 209-6659 , þingl. eig. Jóhann Björn Jóhannsson, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Suðurnesjum og Sýslumaðurinn á Norðurlandi ves, þriðjudaginn 6. febrúar nk. kl. 11:30. Vesturhóp 17, Grindavík, fnr. 2283315 , þingl. eig. Ásgeir Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 6. febrúar nk. kl. 12:00.
Sýslumaðurinn á Suðurnesjum 31. janúar 2018
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 1. febrúar 2018 // 5. tbl. // 39. árg. eftir að það sprakk hitavatnsrör í því og eitthvað skemmdist í lekanum.“
Vantar geymslupláss
Þórkötlustaðahverfi.
Ýmsu var bætt inn í húsið, meðal annars settir skorsteinar, og er hugmyndin að halda í hluta af leikmyndinni þegar húsið verður byggt upp að innan. Einnig hefur borist í tal að bjóða fólki að horfa á myndina í húsinu og gista svo í því eftir sýninguna, svokallaða „draugagistingu“. Félagið hefur þrisvar sinnum sótt um og fengið styrki í Uppbyggingarsjóð Suðurnesja og hafa þeir farið í uppbyggingu Bakka. Þegar framkvæmdum að utan lýkur verður ráðist í breytingar innanhúss, forstofan verður meðal annars rifin í burtu en hún er ekki hluti af upprunalega húsinu og hurð verður bætt við að aftan. Öll þessi vinna fer fram í sjálfboðavinnu og eru vaskir menn sem sjá um það.
Gömul og merkileg hús í Grindavík
Þegar Hallur er spurður að því hvort
Opið hús einu sinni í viku
Gamla hverfið í Grindavík er að gangast undir Verndarsvæði í byggð og það þýðir að þá má ekki byggja hvar sem er í gamla bænum. Þá eru einnig
Umsókn um dvöl í
ORLOFSHÚSUM Verkalýðsfélags Grindavíkur 2018
Búið er að opna fyrir umsóknir um dvöl í orlofshúsum Verkalýðsfélags Grindavíkur um páskana. Umsóknarfrestur er til 12. febrúar. Opnað verður fyrir umsóknir um dvöl í sumar frá 12. mars til 9. apríl. Sumartíminn byrjar 29. maí og er til 21. ágúst. Hægt er að sækja um á vef félagsins www.VLFGRV.is
HÖNNUN: VÍKURFRÉTTIR
Draugagisting
mörg gömul hús séu í Grindavík segir hann að það séu mörg gömul og merkileg hús í bænum. „Þar má meðal annars nefna Krosshús, Garðhús en þar er búin að vera flott uppbygging, læknisbústaðurinn hans Sigvalda Kaldalóns en það hús er kallað Hamraborgin, prestbústaðurinn, Gesthús, en við erum að vonast til þess að það sé hægt að flytja það niður í gamla bæinn. Flaggstangarhúsið er líka eitt af gömlu húsunum. Ég held að ástandið á húsunum sé þokkalegt en það þarf að laga Flaggstangarhúsið
sig saman, fengu hlut, skilst mér frá eiginmönnum og útgerðinni sem þeir seldu og þær notuðu þann pening til að byggja húsið. Þetta var mikið verk fyrir konur á þeim tíma en Ingibjörg Jónsdóttir, sem meðal annars stofnaði Skógrækt Grindavíkur, var forsprakkinn af þessu öllu saman – hún var hörkukvendi.“ Menningarvika Grindavíkur hefst 10. mars og er meðal annars hugmynd að segja sögu Ingibjargar, Sigvalda Kaldalóns, séra Brynjólfs og Einars í Krosshúsum á meðan á henni stendur. „Það eru komnar þó nokkuð margar hugmyndir fyrir vikuna og það verður nóg um að vera hjá okkur.“
Haldið til síldarveiða.
ÍSLENSK A SI A .IS ICE 87305 01/18
í mig eftir að hann hafði verið í Grindavík og séð Bakka. Við mælum okkur mót seinnipart sama dag, honum líst vel á húsið, hringir í leikstjórann og strax daginn eftir er hann, ásamt leikstjóranum og þremur aðalleikurum myndarinnar, kominn til Grindavíkur og við semjum um leigu á húsinu og það er notað í myndinni.“
Minja- og sögufélagið varðveitir stóra muni sem því hefur verið gefið og er meðal annars gamla kvikmyndasýningarvélin úr Festi í vörslu þess. „Við höfum ekki pláss fyrir þessa hluti vegna stærðar þeirra og þurfum að fá bæinn í lið með okkur. Félagið á litla peninga og allir eru í sjálfboðavinnu, ef við fáum pening eða styrki þá eru þeir fjármundir eyrnamerktir ákveðnum verkefnum.“ Facebook-síða félagsins hefur notið mikilla vinsælda en Hallur skannar inn gamlar myndir og setur þær á síðuna. „Myndirnar koma frá fólki héðan og þaðan í bænum, síðan merki ég þeim myndirnar sem sendi þær, þannig að ég er ekki að eigna mér þær. Fólki finnst mjög gaman að skoða gamlar myndir héðan úr Grindavík.“
gamlar minjar verndaðar og svo framvegis. Reynt verður að halda í gamla stílinn og ef fólk ætlar að byggja eða laga hús þá þarf það að vera eins og upprunalegar teikningar. „Það er mikið að gera hjá okkur þótt kaupið sé lágt,“ segir Hallur og hlær en það er augljóst að honum er annt um sögu Grindavíkur og minjar frá gömlum tíma. „Við erum alltaf með opið hús hér í Kvennó á miðvikudagskvöldum kl. 20, þá getur fólk komið, fengið sér kaffi og spjallað saman. Kvennó er merkilegt hús en það var byggt árið 1939 af Kvenfélagi Grindavíkur þegar félagið vildi fá gott samkomuhús. Konurnar í félaginu tóku
Sumarstarf á söluskrifstofu Icelandair í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Icelandair leitar að öflugum liðsmanni á söluskrifstofu félagsins í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli. STARFSSVIÐ I Upplýsingagjöf, ráðgjöf og þjónusta við viðskiptavini I Sala á flugfargjöldum og hótelgistingu I Útgáfa ferðagagna I Önnur tilfallandi verkefni
Um er að ræða tímabundna ráðningu frá febrúar út ágústmánuð 2018, með möguleika á áframhaldandi ráðningu. Unnið er á vöktum 2-2-3.
HÆFNISKRÖFUR I Menntun í ferðafræðum, IATA UFTAA próf er æskilegt I Þekking og reynsla af farseðlaútgáfu og Amadeus bókunarkerfi I Góð íslensku- og enskukunnátta er nauðsynleg I Góð almenn tölvuþekking er nauðsynleg I Framúrskarandi samskiptahæfileikar I Jákvætt hugarfar og rík þjónustulund I Hæfni til að vinna í hópi I Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð I Geta til að vinna undir álagi
Við leitum að áhugasömum einstaklingi í spennandi og krefjandi starf í alþjóðlegu og skemmtilegu starfsumhverfi.
Nánari upplýsingar veita: Ólafía G. Ólafsdóttir I olafia@icelandair.is Ásta B. Davíðsdóttir I astad@icelandair.is
15
+ Umsókn og ferliskrá óskast fylltar út á vef Icelandair www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 4. febrúar 2018.
16
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
Þorrablót Grindvíkinga
Grindvíkingar skemmtu sér eins og þeim einum er lagið sl. laugardag þegar þeir héldu þorrablót í íþróttahúsi Grindavíkur en þorrablótið er sameiginlegt styrktarkvöld knattspyrnu- og körfuknattleiksdeilda Grindavíkur. Hraðfréttamennirnir Benni og Fannar voru veislustjórar og Stebbi Jak kom og tók nokkur lög fyrir gesti, Garðar Alfreðsson var blótsgoði og hljómsveitin Albatross lék fyrir dansi. Flestir, ef ekki allir, eru sammála því að kvöldið hafi heppnast vel og er beðið með eftirvæntingu eftir næsta blóti. Sólborg Guðbrandsdóttir, blaðamaður Víkurfrétta, tók meðfylgjandi myndir.
fimmtudagur 1. febrúar 2018 // 5. tbl. // 39. árg.
Ánægðustu viðskiptavinirnir - jákvæðir straumar
Mótun samfélags skapandi strauma Samkvæmt Íslensku ánægjuvoginni eru viðskiptavinir HS Orku enn og aftur þeir ánægðustu í flokki orkufyrirtækja - í tólfta sinn á fjórtán árum. Viðurkenningin er skýrt merki um jákvæða strauma. Við erum mjög þakklát og sjáum viðurkenninguna sem áskorun um að halda áfram að móta samfélag skapandi strauma – samfélag þar sem straumar eru nýttir til verðmætasköpunar samfélaginu til hagsbóta. Umfram allt munum við þó ganga um auðlindirnar af virðingu enda ber okkur að skila þeim áfram til komandi kynslóða. Starfsfólk HS Orku
www.hsorka.is
V I LT Þ Ú V E R Ð A HLUTI AF GÓÐU FERÐALAGI?
K E R F I S S TJ Ó R I Á K E F L AV. F L U G V E L L I
FLUGGAGNAFRÆÐINGAR
SÉRFRÆÐINGUR Í V I Ð S K I P TA Þ R Ó U N
Isavia auglýsir eftir kerfisstjóra í framlínu við tölvukerfi Isavia á Keflavíkurflugvelli. Helstu verkefni kerfisstjóra eru m.a. rekstur, eftirlit og viðhald á tölvubúnaði farþegaafgreiðslukerfa og flugupplýsingakerfa, uppsetning og viðhald á tölvum, hugbúnaði og öðrum jaðarbúnaði auk notendaþjónustu.
Isavia leitar að glöggu fólki til starfa sem fluggagnafræðingar í flugstjórnarmiðstöð Reykjavíkur. Helstu verkefni fluggagnafræðinga eru meðal annars vöktun flugstjórnarkerfa fyrir flugstjórnarmiðstöð og samskipti við flugrekendur, flugafgreiðsluaðila og flugmenn vegna flugáætlana.
Isavia óskar eftir að ráða sérfræðing í viðskiptaþróun. Helstu verkefni eru meðal annars að greina ný viðskiptatækifæri í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og stýra valferli og innleiðingu á nýjum aðilum/verkefnum.
Hæfniskröfur • Kostur að hafa lokið Microsoft prófgráðu eins og MCSA eða MCITP. • Kostur að hafa lokið kerfisstjóranámi. • Kostur að hafa lokið CompTIA A+ gráðu. • Skilningur og þekking á Microsoft Windows umhverfi. • Reynsla af notendaþjónustu. Nánari upplýsingar veitir Axel Einarsson, deildarstjóri Kerfisþjónustu, 424 4531, axel.einarsson@isavia.is.
Hæfniskröfur • Stúdentspróf eða sambærileg menntun. • Tölvukunnátta og góður skrifhraði á tölvu æskilegur. • Góð tök á íslenskri og enskri tungu, ásamt rituðu máli. Nánari upplýsingar veitir Þórdís Sigurðardóttir yfirflugumferðarstjóri, thordis.sigurdardottir@isavia.is.
Hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Öguð og nákvæm vinnubrögð • Samstarfsvilji og góð mannleg samskipti • Sjálfstæði í störfum • Reynsla af verkefnastjórnun og gagnavinnu Frekari upplýsingar veitir Gunnhildur Vilbergsdóttir, deildarstjóri viðskipta, gunnhildur.vilbergsdottir@isavia.is.
Umsækjendur þurfa að vera með hreint sakavottorð. Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnskoðunar lögreglu. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is. Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia hefur hlotið gullmerki PwC fyrir launajafnrétti og hvetjum við bæði konur og karla til að sækja um þau störf sem í boði eru.
S TA R F S S TÖ Ð : K E F L AV Í K O G R E Y K J AV Í K
UMSÓKNIR: I S AV I A . I S/AT V I N N A
UMSÓKNAFRESTUR: 11. FEBRÚAR
Maren og Jón Kolbeinn starfa sem verkfræðingar hjá Isavia og vinna að uppbyggingu Keflavíkurflugvallar.
S TA R F S M . N E Y Ð A R VIÐBÚNAÐARMÁLA
SUMARSTÖRF Í FLUGVERNDARDEILD
SUMARSTÖRF Í FA R Þ EG A ÞJ Ó N U S T U
Isavia óskar eftir að ráða starfsmann til að sinna neyðarviðbúnaðarmálum. Helstu verkefni eru meðal annars vinna við stærri neyðaræfingar, eftirfylgni með úrbótum á sviði neyðarviðbúnaðar, viðhald viðbragðsáætlana auk viðhalds og framþróunar miðlægs neyðarviðbúnaðar.
Við leitum að einstaklega þjónustulunduðum, glaðlyndum, snyrtilegum og reyklausum einstaklingum sem hafa góða samskiptahæfileika, lipra og þægilega framkomu, eru sveigjanlegir og geta unnið undir álagi. Óskað er eftir starfsfólki bæði í hluta- og heilsdagsstörf en um er að ræða vaktavinnu. Helstu verkefni felast m.a. í vopna- og öryggisleit, og eftirliti í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og á flughlöðum á Keflavíkurflugvelli.
Við leitum að glaðlyndum og sérstaklega þjónustulunduðum einstaklingum með góða samskiptahæfileika til starfa í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Helstu verkefni eru flæðisstýring, þjónusta við farþega, umsjón og eftirlit með þjónustuborðum, eftirlit með búnaði sem farþegar nota og önnur tilfallandi verkefni. Unnið er á dag- og næturvöktum.
Hæfniskröfur • Þekking og reynsla tengt skipulagi almannavarna og stærri neyðarviðbúnaðar á Íslandi, þ.m.t. neyðarviðbúnaði tengt flugi, er æskileg. • Reynsla af stjórn og samhæfingu stærri neyðaraðgerða og/eða æfinga er æskileg. • Gerð er krafa um færni í textagerð. • Gerð er krafa um færni og reynslu af fræðslu og miðlun efnis. Frekari upplýsingar veitir Árni Birgisson, samræmingarstjóri flugvalla og flugverndar, arni. birgisson@isavia.is.
Hæfniskröfur • Aldurstakmark 18 ár • Hafa rétta litaskynjun • Lágmark tveggja ára framhaldsmenntun eða sambærilega • Þjónustulund Allir umsækjendur þurfa að geta sótt undirbúningsnámskeið áður en þeir hefja störf og standast próf í lok námskeiðs. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf í maí og unnið út ágúst.
Hæfniskröfur • Aldurstakmark 18 ár • Sjálfstæð vinnubrögð og lipurð í samskiptum • Framúrskarandi þjónustulund og jákvæðni • Góð kunnátta í ensku og íslensku, þriðja tungumál er kostur Umsækjendur þurfa að geta hafið störf í maí og unnið út ágúst.
20
UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 1. febrúar 2018 // 5. tbl. // 39. árg.
Njarðvíkingar fagna í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar fögnuðu saman í Ljónagryfjunni síðastliðinn laugardag en þorrablót Njarðvíkur var haldið þar um kvöldið. Dansað var langt fram á nótt þar sem Föstudagslögin voru flutt af Stebba Jak og Magni söng einnig fyrir gesti. Troðfullt var í húsinu og gríðarleg stemning eins og sést á meðfylgjandi myndum sem Sólborg Guðbrandsdóttir, blaðamaður Víkurfrétta, smellti af á þorrablótinu.
ATVINNA
Starfsmaður óskast í álgluggaverksmiðju Í Njarðvík. Unnið er við samsetningar á álgluggum og álhurðum. Nánari upplýsingar í e-mail eða síma.
UMBOÐSAÐILI
GE bílar bílasala í Reykjanesbæ óskar eftir bílasala í 100% vinnu.
Idex Gluggar poszukuje pracowników do swojej fabryki w Njarðviku. Praca polega na montażu aluminiowych ram okien i drzwi. Mile widziane doświadczenie przy podobnych pracach.
Kostur ef viðkomandi talar íslensku, ensku og pólsku. Smá tölvukunnátta nauðsynleg. GE bílar eru umboðsaðilar BL og Bílalands í Reykjanesbæ. Upplýsingar í síma 7767600 Guðmundur. Bolafótur 1 - 260 Reykjanesbær - GE bílar ehf - Sími 420 0400 - gebilar@gebilar.is - www.gebilar.is
HÖNNUN: VÍKURFRÉTTIR
HÖNNUN: VÍKURFRÉTTIR
Um er að ræða sölu á notuðum og nýjum bílum, einnig þau verkefni sem falla til.
Umsóknir sendast á/Kontakt Vignir: 665-1770 // Vignir@idex.is
UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 1. febrúar 2018 // 5. tbl. // 39. árg.
21
Á Sundhöllin sína Suðurnesjalína 2 – aukin flutningsgeta og stöðugleiki bestu daga eftir? Eins og allir gamlir Keflvíkingar á ég góðar minningar úr Sundhöllinni við sjávarsíðuna og frá sundkennslunni þar á hrollköldum vetrarmorgnum. Korkur þræddur upp á brúnt leðurbelti og svo var ríghaldið í sundlaugarbakkann. Sundkennarinn gekk á milli nemenda og gaf dagskipunina: Beygja-kreppa-út-saman! Mér finnst enn eins og heitu pottarnir þar séu þeir bestu sem ég hef komið í.
Nú stöndum við frammi fyrir áleitinni spurningu um hvort rífa beri gömlu Sundhöllina í Keflavík, þar sem hún stendur hátt með óhindrað útsýni til sjávar, og reisa þar fjölbýlishús. Góðar minningar einar og sér réttlæta ekki að haldið sé í það gamla. En það að eitthvað sé gamalt réttlætir heldur ekki eitt og sér að því sé fórnað. Langt er síðan ég kom inn í gömlu Sundhöllina enda hefur hún ekki þjónað upprunalegu hlutverki í fjöldamörg ár. Er það kannski hugsanavillan? Getur gömul sundhöll ekki þjónað íbúum áfram þótt önnur nýrri sé til staðar? Í miðborginni er enn starfandi gamla Sundhöll Reykjavíkur, sem er nokkurs konar systurbygging Sundhallarinnar í Keflavík enda báðar teiknaðar af Guðjóni Samúelssyni. Engum kæmi til hugar að rífa hana enda er þar iðandi samfélag manna á hverjum degi. Byggingin er borgarprýði og hefur margsinnis verið notuð í alls kyns myndatökur, bæði fyrir blöð og kvikmyndir. Fyrir nokkrum árum gerði Sjónvarpið sérstaka heimildamynd um mannlífið þar sem segir sitt um menningarverðmætin sem í húsinu liggja. Ég tel að með endurgerð Sundhallarinnar í Keflavík, þar sem tekið er mið af upprunalegu útliti hússins, og viðbyggingum í stíl megi færa nýtt líf inn í þetta sögufræga hús. Auðvitað á gamla Sundhöllin að þjóna áfram sínu eiginlega hlutverki en í viðbyggingum mætti bjóða upp á heilsutengda þjónustu af öllum toga sem þjónar helstu kröfum samtímans. Opna mætti t.d. alveg á útsýnið út á hafið. Þá gætu gestir notið þess að horfa út á flóann, yfir á Bergið og allt til höfuðborgarsvæðisins um leið og þeir slaka á og
spjalla í heitum pottum. Á veggjum mætti sjá glæsilegar ljósmyndir úr langri sögu Sundhallarinnar og um allt hús væru til sýnis munir úr ríkulegri íþróttasögu Keflavíkur. Samhliða væri mögulegt að reka á staðnum kaffihús eða lítinn veitingastað sem byði upp á græna og góða rétti og besta útsýnið í bænum. Þannig gæti þessi einstaka staðsetning þjónað áfram öllum almenningi og kallast skemmtilega á við sambærilega uppbyggingu gamla miðbæjarins í Keflavík. Það liggja mikil verðmæti í gömlum húsum eftir okkar bestu byggingarmeistara. Þau eru klassísk, tímalaus hönnun sem kallar á að við endurmetum hlutverk og erindi þeirra við samtímann. Ég tel að í Sundhöll Keflavíkur geti verið að finna spennandi viðskiptatækifæri fyrir fjárfesta, ef ekki opinbera aðila. Íbúum bæjarins fjölgar stöðugt í þúsundavís og ferðamannastraumurinn eykst sömuleiðis. Allt kallar þetta á aukna þjónustu og áhugaverða valkosti. Fólk sækir fast í eitthvað sem er sérstakt, eitthvað sem er upprunalegt og á sér sögu. Tala nú ekki um ef það fær með í pakkanum fyrsta flokks þjónustu. Glæný frétt um metaðsókn í Sundhöll Reykjavíkur í mánaðarritinu Mannlífi sannar það. Þar kemur fram að tæplega 36 þúsund manns hafi sótt Sundhöll Reykjavíkur eftir endurbætur í desember síðastliðnum samanborið við níu þúsund manns í desember 2016. Öll gömul hús hafa átt sín hnignunarskeið þar sem þau hafa mátt muna fífil sinn fegurri. Of mörg hafa horfið en þar sem ráðist hefur verið í endurgerð gamalla húsa veit ég ekki um einasta dæmi þar sem slíkt hefur leitt af sér eftirsjá. Hvaða Keflvíkingur þakkar ekki í dag fyrir að Biggi Guðna hafi bjargað Gömlu búð á ögurstundu? Hún var algjörlega niðurnídd ólíkt Sundhöllinni. Niðurrif hefur hins vegar margsinnis skilið eftir sig nagandi samviskubit og sár sem ekki grær, munið þið Fjalaköttinn? Gefum gömlu Sundhöllinni í Keflavík gálgafrest. Kannski á hún sína bestu daga eftir, eins og Sundhöll Reykjavíkur? Könnum möguleikana og gerum ekkert óafturkræft nema sem síðasta kost. Viðbrögð samfélagsins við hugsanlegu niðurrifi Sundhallarinnar í Keflavík gefa fullt tilefni til þess.
Landsnet hefur nú hafið á ný vinnu við mat á umhverfisáhrifum fyrir bætta tengingu Suðurnesja við meginflutningskerfið Hlutverk okkar hjá Landsneti samkvæmt raforkulögum er að byggja flutningskerfið upp á hagkvæman hátt að teknu tilliti til öryggis, skilvirkni, áreiðanleika afhendingar og gæða raforku. Við undirbúning á verkefni eins og þessu þarf m.a. að taka tillit til þróunar á flutningsþörf, áætlunum um atvinnuuppbyggingu, hagkvæmni uppbyggingar, áhrifa á landeigendur, rekstraröryggi notenda og gæði raforku. Þá er mikilvægur hluti undirbúnings að meta umhverfisáhrif framkvæmdanna, með það að markmiði að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum og stuðla að samvinnu hagsmunaðila og annarra er láta sig málið varða. Undirbúningur vegna Suðurnesjalínu 2, tengingum á milli Hafnarfjarðar og Suðurnesja, hefur staðið lengi yfir. Verkefnið var á sínum tíma hluti af mun umfangsmeira umhverfismati Suðvesturlína en nú afmarkast matið eingöngu við Suðurnesjalínu 2. Í kjölfar dóma um ógildingu á heimild til eignarnáms og leyfi Orkustofnunar fyrir Suðurnesjalínu 2, ásamt ógildingu á framkvæmdaleyfi Sveitarfélagsins Voga, var ákveðið að gera nýtt umhverfismat sem mun m.a. meta umhverfisáhrif valkosta sem fela í sér jarðstrengi.
Aukið afhendingaröryggi
Nauðsynlegt er að ráðast í framkvæmdir til að bæta afhendingaröryggi raforku og auka flutningsgetu raforkukerfisins milli höfuðborgarsvæðisins og Suðurnesja. Í dag er ein 132 kV raflína sem sér um allan flutning til og frá Suðurnesjum, Suðurnesjalína 1. Hún liggur frá Hamranesi í Hafnarfirði að Fitjum í Reykjanesbæ. Meginmarkmið með lagningu 220 kV Suðurnesjalínu 2 er að, auka öryggi afhendingar raforku, auka flutningsgetu til og frá Suðurnesjum, bæta tengingu framleiðslueininga við lykiltengivirki á höfuðborgarsvæðinu og anna flutningsþörf til og
geta nýst við komandi matsvinnu og geta allir gert athugasemdir við drögin. Athugasemdir er hægt að senda til Smára Jóhannssonar á netfangið smari@landsnet.is til og með 12. febrúar. Einnig má senda athugasemdir til Landsnets, Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík og merkja „Suðurnesjalína 2. Drög að tillögu að matsáætlun“
Þín skoðun skiptir máli
frá Suðurnesjum með það flutningsmikilli línu að síður þurfi að fjölga frekar flutningslínum á þessari leið í nánustu framtíð.
Kynning á drögum að tillögu að matsáætlun stendur til og með 12. febrúar.
Matsáætlun er verkáætlun fyrir komandi umhverfismat verkefnisins. Þar eru upplýsingar um fyrirhugaða framkvæmd, framkvæmdasvæðinu er lýst og sagt frá valkostum, sem ákveðið hefur verið að meta í matsferlinu á þessu stigi. Lagðar eru fram upplýsingar um umfang og áherslur mats á umhverfisáhrifum, tilgreint hvaða fyrirliggjandi gögn verða nýtt við matsvinnuna og hvaða gagnaöflun sé yfirstandandi eða fyrirhuguð. Kynning á drögum að tillögu matsáætlunar fyrir Suðurnesjalínu 2 hófst þann 18. janúar 2018 og stendur til og með 12. febrúar. Hægt er nálgast drögin á www.landsnet.is á svæðinu Hafnarfjörður – Suðurnes. Óskað er eftir ábendingum og athugasemdum við drög að tillögu að matsáætlun, er varða t.d. útfærslu valkosta, hugmyndir að nýjum valkostum, gagnaöflun, áform um framsetningu matsins sem og aðrar ábendingar sem
Það er mikilvægt að vinna að undirbúningi Suðurnesjalínu 2 í sem bestu samráði og samvinnu við samfélagið í heild sinni. Í því markmiði höfum við sett af stað verkefnaráð, samráðsvettvang þar sem helstu hagsmunaðaðilar aðrir en landeigendur koma saman með reglulegu millibili. Samráð við landeigendur verður með svipuðum hætti, í formi reglulegra kynninga- og samráðsfunda auk annara samskiptaleiða sem best henta hverju sinni. Auk þessa verða haldnir opnir kynningarog upplýsingfundir fyrir íbúa og alla þá sem áhuga hafa á málinu. Markmiðið með stofnun þessar vettvanga er að tryggja virkara samtal, skilning og betra upplýsingaflæði milli hagsmunaaðila í aðdraganda ákvarðana um framkvæmdir á okkar vegum. Við hvetjum íbúa á Suðurnesjum að fylgjast með á heimasíðu Landsnets inn á svæði Hafnarfjörður – Suðurnes þar sem upplýsingar um framvindu verkefnisins eru settar inn. Þar er einnig hægt að senda inn fyrirspurnir og ábendingar er varða verkefnið undir „senda ábendingar“ og verður því svarað eins og fljótt og við verður komið og birt undir hnappnum „Spurt og svarað“ á síðunni. Eins er áhugavert að fylgjast með fésbókarsíðu Landsnets en þar eru nýjustu fréttir er varða starfsemi fyrirtækisins uppfærðar daglega. Elín Sigríður Óladóttir, samráðsfulltrúi Landsnets
Björgum Höllinni! opinn íbúafundur um verndun Sundhallar Keflavíkur haldinn í bíósal Duus fimmtudaginn 1. febrúar 2018, kl. 18
Dagskrá:
1. Ragnheiður Elín Árnadóttir: Björgum Höllinni! 2. Bjarki Þ. Wium og Margrét Sturlaugsdóttir: Sundhöllin okkar í máli og myndum 3. Pétur Ármannsson, arkitekt: Guðjón Samúelsson og áhrif hans á íslenska byggingarsögu - skiptir Sundhöllin máli i þeirri sögu? 4. Páll V. Bjarnason, arkitekt: Verndum söguna - hvað ef Duus hús hefðu verið rifin? 5. Árni Bergmann, rithöfundur: Að hafa taugar til húsa 6. Erla Guðmundsdóttir: Stofnun Hollvinasamtakanna, áskorun fundarins og undirskriftasöfnun sett á laggirnar Fundarslit ekki síðar en 19.30
Guðfinnur Sigurvinsson
ATVINNA Óskum að ráða bílstjóra. Einnig starfsmann í hálft starf í þvottahús.
HÖNNUN: VÍKURFRÉTTIR
Upplýsingar í síma 893-9916 eða á staðnum.
Iðavöllum 11 b, Keflavík
SUNDLAUGIN VAR BYGGÐ MEÐ SAMSTÖÐU OG DUGNAÐI BÆJARBÚA TÖKUM HÖNDUM SAMAN OG BJÖRGUM HÖLLINNI FRÁ NIÐURRIFI! ALLIR VELKOMNIR
22
ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 1. febrúar 2018 // 5. tbl. // 39. árg.
UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM
Helguvík – Grafreitur íslenskrar stóriðjustefnu Það eru allir orðnir ágætlega upplýstir um þá atburðarráðs sem átt hefur sér stað í Helguvík. Þar blasa við okkur hálfbyggt álver og gjaldþrota kísilver. Því til viðbótar hefur annað kísilver fengið leyfi til að þess að byggja og hefja þar rekstur. Allt hefur þetta verið til verulegra vandræða og íbúar búnir að fá nóg. Lái þeim hver sem vill. En hvers vegna fór þetta svona og hvernig stendur á því að hægt var að koma okkur í þessa stöðu? Einhvern veginn virðist það vera svo, að hægt var að múlbinda sveitar félagið okkar á þann hátt að engin leið virðist út þrátt fyrir að ekki hafi verið staðið við neitt af hendi gagnaðila. Sveitarfélagið Garður er einnig í sömu stöðu gagnvart álverinu. Það hlýtur að vekja eftir tekt og þarfnast frekari athugunar. Getur það verið að sveitarfélagið þurfi endalaust að bíða og taka því sem að höndum ber? Getur til dæmis skiptastjóri selt kísilverksverksmiðjuna til einhverra aðila sem haldi bara áfram eins og ekkert hafi í skorist. Getur skipta stjóri bara selt starfsleyfið, fjárfest ingasamninginn og umhverfismatið og getur það verið að hlutafélagið Thorsil geti haldið okkur á snag
anum svo árum skiptir bara af því að fyrrverandi meirihluta lá svo á að skrifa undir samninga við þá rétt fyrir síðustu kosningar? Fjár festingu á þeirri verksmiðju átti að vera lokið fyrir löngu en ég fæ ekki séð að hún hafi nokkurn tímann byrjað. Það er nauðsynlegt fyrir okkur sam félag að endurskoða þá stóriðju stefnu sem ríkt hefur hér á Íslandi í áratugi. Við þurfum ekki á slíku að halda og getum nýtt krafta okkar í að fást við eitthvað annað og merki legra. Vonandi verður ekki af frekari framkvæmdum í Helguvík og tæki færið verði nýtt til þess að grafa þennan hugsanagang endanlega.
Vilja fá rúmar átta milljónir fyrir Kristinn
Ítalska liðið Stella Azzura vill fá rúmar átta milljónir króna vegna skólagjalda Kristins Pálssonar, leikmanns Njarðvíkur og fyrrverandi leikmanns Stella Azzura, krefst liðið uppeldisbóta frá Njarðvík. Páll Kristinsson, faðir Kristins, sagði í samtali við Morgunblaðið að vonandi verði fundin lausn á málinu fljótlega. Kristinn er sem stendur í leikbanni en FIBA Europe dæmdi hann í leikbann með Njarðvík að kröfu Stella Azzura. Félagið segist hafa lagt út fyrir skólagjöldum Kristins í Bandaríkjunum sem nema 65.000 evrum eða 8,2 millj ónir íslenskra króna og vill fá skólagjöldin endurgreidd. FIBA Europe er að fara yfir mál Kristins en hann flutti aftur heim til Íslands í desember sl. eftir fimm ár á Ítalíu og í Bandaríkjunum. Kristinn lék þrjá leiki með Njarðvík í janúar en FIBA afturkallaði leikheimild hans með Njarðvík fyrir leikinn gegn ÍR sem fram fór í síðustu viku.
Grindavíkurstúlkur Íslandsmeistarar í skák Stúlknasveit úr 5. bekk Grunnskóla Grindavíkur keppti á Íslandsmóti grunnskóla í skák á laugardaginn og urðu þær Íslandsmeistarar í skák í annað sinn. Sigur þeirra var mjög sannfærandi en þær unnu tíu skákir af tuttugu. Þær hafa allar æft skák frá því að þær voru í öðrum bekk og hefur Siguringi Sigurjónsson þjálfað þær frá upphafi.
Guðbrandur Einarsson oddviti Beinnar leiðar
Störf í boði hjá Reykjanesbæ Njarðvíkurskóli – Kennarar í hlutastörf Skrifstofa Umhverfissviðs – Fulltrúi Tónlistarskóli – Skólaritari, 50% staða Byggðasafn – Safnstjóri Umsóknir í auglýst störf skulu berast rafrænt gegnum vef Reykjanesbæjar undir Stjórnsýsla: Laus störf. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf og á facebook síðunni Reykjanesbær – laus störf.
Formaður skotdeildar Keflavíkur, Bjarni Sigurðsson, Einar Haraldsson og Theodór.
THEODÓR KJARTANSSON HEIÐURSFÉLAGI SKOTDEILDAR KEFLAVÍKUR Skotfélag Keflavíkur hefur gert Theodór Kjartansson að heiðursfélaga deildarinnar fyrir ómetanleg félagsstörf til áratuga talið. Hann fékk einnig viðurkenningu fyrir uppbyggingu á unglinga- og félagsstarfi félagsins með silfurmerki Keflavíkur. Skotdeildin óskar Tedda og félagsmönnum til hamingju með þennan sómapilt.
Á myndinni eru frá vinstri: Kristólína, Birta, Svanhildur, Ólöf og Helga Rut og Siguringi Sigurjónsson þjálfari fyrir aftan þær.
VILJA FJÖLGA LIÐUM Í ÞRIÐJU DEILD KARLA
Hægt er að leggja inn almenna umsókn á sama stað. Þeim er komið til stofnana sem eru í leit að starfsfólki. Almennar umsóknir eru geymdar í gagnagrunni okkar í sex mánuði.
Byggðasafn Reykjanesbæjar
Starf safnstjóra laust til umsóknar
Viðburðir í Reykjanesbæ Opinn fundur um ferðamál í Reykjanesbæ Mánudaginn 5. febrúar kl. 20:00 verður opinn fundur um ferðamál í Bíósal Duus Safnahúsa. Allir velkomnir. Bókasafn Reykjanesbæjar - Foreldramorgunn Fimmtudaginn 1. febrúar kl. 11:00 kemur Ebba Guðný á Foreldramorgun og fjallar um leiðir til að útbúa hollan og góðan ungbarnamat. Allir hjartanlega velkomnir. Gjaldskrá Duus Safnahúsa og Hljómahallar Í gjaldskrárauglýsingu í Víkurfréttum 24. janúar víxlaðist gjaldið í söfnin tvö. Aðgangseyrir í Duus Safnahús er 1500 kr. og Hljómahöll 2000 kr. Beðist er velvirðingar á því.
AUGLÝSINGASÍMINN ER
421 0001
Byggðasafn Reykjanesbæjar er viðurkennt safn og starfar eftir safnalögum.
Starfslýsing
Safnstjóri ber faglega ábyrgð á starfsemi safnsins og stýrir daglegum rekstri. Safnstjóri stýrir stefnumótun safnsins í samræmi við menningarstefnu sveitarfélagsins og tekur ákvarðanir um söfnun og grisjun safnskosts, útlán og innlán safnkosts, umbúnað, forvörslu og öryggi safnkosts. Þá stýrir hann einnig sýningum og rannsóknum á vegum safnsins. Safnstjóri tekur þátt í samstarfsverkefnum með öðrum stofnunum, aðilum ferðaþjónustunnar, öðrum söfnum eða öðrum þeim aðilum sem til safnsins leita.
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi t.d. á sviði menningarsögu og/eða safnfræði • Reynsla af stjórnun verkefna • Reynsla af safnastarfi • Vera vel ritfær og talandi á íslensku og ensku • Góð tölvufærni Við leitum að starfsmanni sem hefur lifandi áhuga á byggðasögu svæðisins, er lipur í samskiptum, sjálfstæður í vinnubrögðum og skipulagður. Nánari upplýsingar um starfið veitir Valgerður Guðmundsdóttir, menningarfulltrúi Reykjanesbæjar, valgerdur. gudmundsdottir@reykjanesbaer.is Umsóknarfrestur er til 11. febrúar n.k. Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, Laus störf. Umsóknum þarf að fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðum umsóknar.
Reynir Sandgerði hefur lagt fram tillögu sem verður tekin fyrir á ársþingi KSÍ þann 10. febrúar nk. Tillagan er sú að liðum í þriðju deild karla verði fjölgað úr tíu í tólf. Í dag leika tólf lið í þremur efstu deildum karla í knattspyrnu en tíu í fjórðu deildinni. Reynir féll úr 3. deild í fyrra og leika í riðlakeppni 4. deildar í sumar. Á ársþinginu verður kosið um tillöguna og þá mun koma í ljós hvort liðum verði fjölgað í þriðju deild, þá myndi sú breyting taka gildi sumarið 2019. Fótbolti.net greinir frá þessu.
Greinargerð Reynis
Sú breyting að fara úr tíu þátttöku liðum í tólf á sínum tíma í þremur efstu deildum Íslandsmóts karla hefur heppnast vel að flestra mati. Reynir Sandgerði lék í þriðju deild karla keppnistímabilin 2015, 2016 og 2017 en þar áður lék liðið í tólf liða deildum samfleytt frá árinu 2007. Það er reynsla Reynismanna að tólf liða deild sé mun heppilegri kostur en tíu liða deild. 22 leikir í stað 18 gerir tímabilið þéttara, lítið er um löng hlé á milli leikja. Árið 2017 liðu í þrígang tíu dagar milli leikja liðsins í þriðju deildinni og einu sinni þrettán dagar. Tekjumöguleikar eru meiri þar sem heimaleikir eru ellefu í stað níu. Keppnistímabilið er tveimur vikum lengra í tólf liða deild.
Vilt þú vinna í alþjóðlegu umhverfi? Við leitum að hæfileikaríku fólki í krefjandi og fjölbreytt þjónustustörf á einum besta flugvelli heims Opið er fyrir umsóknir í stöður ● ● ●
Barþjóna
Kaffibarþjóna
Aðstoð í eldhúsi
Hæfniskröfur ● ● ●
●
Þjónustu - og afgreiðslustörf
●
●
Lagerstörf
● ● ●
Um fullt starf og hlutastörf er að ræða. Auknar líkur eru á ráðningu ef umsækjandi getur unnið í júní, júlí og ágúst.
● ●
Jákvætt viðmót
Rík þjónustulund
Kunnátta og reynsla af þjónustustörfum ákjósanleg Stundvísi
Sveigjanleiki Heiðarleiki
Snyrtimennska
Góð enskukunnátta Hreint sakavottorð
Við upphaf ráðningar hjá Lagardére Travel Retail ehf. er lögð rík áhersla á að
Lagardère Travel Retail ehf. sér um rekstur veitingastaða og sælkera-
starfsmenn fái góða þjálfun, bæði almenna og sértæka. Hversu víðtæk
verslunar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. þ.e. Nord, Loksins bar, Mathús,
þjálfunin er fer allt eftir þeim deildum/þeirri deild sem starfsmaðurinn er
Segafredo, Kvikk Café og Pure Food Hall. Markmið fyrirtækisins er að bjóða
ráðinn inn á.
framúrskarandi þjónustu í líflegu og alþjóðlegu starfsumhverfi.
Nánari upplýsingar og móttaka umsókna er á www.ltr.is
MUNDI
facebook.com/vikurfrettirehf twitter.com/vikurfrettir instagram.com/vikurfrettir
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær
Sími: 421 0000
Póstur: vf@vf.is
Auglýsingasími: 421 0001 Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09:00 - 17:00
VERNDARSVÆÐI Í BYGGÐ UNGA FÓLKIÐ SKIPULEGGUR TIL FRAMTÍÐAR
BENEDIKT MÁNI SKER ÚT FLOTTAR FÍGÚRUR
AKSTURSÍÞRÓTTAKONAN EMELÍA RUT HÓLMARSDÓTTIR OLSEN S U Ð U R N E S J A
MAGASÍN fimmtudagskvöld kl. 20 á Hringbraut og vf.is
Svona gæti Hafnargata 56a litið út ef hugmyndin nær fram að ganga. Aðeins lítill hluti hússins sést þó frá Hafnargötunni.
Allt að 15 íbúðir í nýju húsi að Hafnargötu 56a Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við deiliskipulagstillögu fyrir Hafnargötu 56 í Reykjanesbæ. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 9. mars nk. Markmið deiliskipulags er að skilgreina reit á lóðinni fyrir nýbyggingu, Hafnargötu 56a, fyrir verslun, skrifstofu- og þjónustuhúsnæði, hótel og
gististarfsemi eða íbúðir. Samkvæmt framkominni tillögu er gert ráð fyrir allt að 15 íbúðum í nýja húsinu. Hús sem fyrir er á lóðinni er varðveitt, en heimilt að breyta innra fyrirkomulagi. Útlitshönnun á nýbyggingu, gluggaskipan og efnisval nýrrar byggingar skal falla vel að eldra húsi og götumynd Hafnargötu, segir í tillögunni. Í dag er hægt að aka inn og út af bíla-
stæði milli húsanna nr. 56 og 58 við Hafnargötu. Í tillögunni sem nú er í kynningu er gert ráð fyrir að hægt sé að aka inn í einstefnu á milli nýbyggingar og Hafnargötu 58 en útakstur verði þá um Suðurgötu en þar er einnig inn- og útakstur í dag. Þá gerir tillagan ráð fyrir að eitt bílastæði sé á hverja íbúð, innan eða utan lóðar.
Ertu komin/n í samband við Mitsubishi Outlander?
Taktu þátt í mögnuðum breytingum Þú getur sparað stórfé með því að aka á íslensku rafmagni í stað innflutts eldsneytis um leið og þú verndar náttúruna og styður íslenskt hugvit og atvinnulíf. Við bjóðum þér að koma á kynningu á Mitsubishi Outlander PHEV sem er vinsælasti sportjeppi ársins 2017. Við munum leitast við að svara spurningum um tæknina, sparnaðinn og aðra kosti þessa frábæra bíls. Kynningarnar fara fram hjá HEKLU Reykjanesbæ, laugardaginn 3. febrúar, sú fyrri hefst kl. 14.00 og seinni kl. 15.00. Verið hjartanlega velkomin, við verðum með heitt á könnunni. Opið frá 12.00 - 16.00 HEKLA Reykjanesbæ Njarðarbraut 13.
FYRIR HUGSANDI FÓLK