20-21
FERÐAÞJÓNUSTAN ER ENNÞÁ Í VEXTI
Við getum aðstoðað lyfja.is | Krossmóa 4 facebook.com/vikurfrettirehf
twitter.com/vikurfrettir
instagram.com/vikurfrettir
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 22. mars 2018 // 12. tbl. // 39. árg.
SULTUSLÖK Í MENNINGARVIKU Fátt virðist koma í veg fyrir að Sundhöll verði rifin Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti deiliskipulagstillögu vegna Framnesvegar 9-11 á bæjarstjórnarfundi sl. þriðjudag en á lóðinni er húsnæði gömlu Sundhallar Keflavíkur. Samþykktin gefur verktakanum Húsanesi, leyfi til að byggja þrjú fjölbýlishús á lóðinni en mun til þess þurfa að rífa sundhallarbygginguna. Bæjarfulltrúar meirihluta bæjarstjórnar auk fulltrúa Framsóknarflokksins samþykktu deiliskipulagstillöguna. Áður hafði minnihluti Sjálfstæðisflokksins lagt fram tillögu um að málinu yrði frestað til að fara betur yfir álitamál sem komið hafa upp, til dæmis hvort bærinn geti verið skaðabótaskyldur í málinu og eins um vanhæfi eins fulltrúa meirihluta í Umhverfis- og skipulagsráði. Sú tillaga var felld með atkvæðum meirihlutans sem í umræðum sagðis nauðsynlegt að koma málinu í farveg. Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs sagði í umræðum að Minjastofnun gæti enn beitt skyndifriðun sem væri þá þvert á fyrri skoðun þess á málinu og þannig fengið 6 vikna frest auk þess sem Skipulagsstofnun hefur 2 mánuði til að staðfesta deiliskipulagið. Hann sagði að bærinn væri ekki skaðabótaskyldur þó svo þessi ákvörðun hafi verið tekin.
Víkurfréttir frá 1980 til dagsins í dag á timarit.is - sjá nánar á síðu 19 í dag!
Menningin blómstrar á Suðurnesjum þar sem hver menningarviðburðurinn rekur annan. Menningarviku Grindavíkur er nýlega lokið en hún kom í kjölfar Safnahelgar á Suðurnesjum. Rannveig Jónína, ljósmyndari okkar í Grindavík, tók þessa mynd við setningu Menningarvikunnar í Grindavíkurkirkju. Þarna má sjá skemmtilega söngfugla og alveg sultuslaka stúlku sem hafði komið sér vel fyrir á kirkjugólfinu til að fylgjast með dagskránni. Í blaðinu í dag er svo sagt frá enn meiri menningardagskrá á Suðurnesjum.
Suðurbyggð, Útnes eða Ægisbyggð? - Kosið um nafn á sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis eftir páska Bæjarnöfnin Suðurbyggð, Útnes, Útnesjabyggð, Útnesjaþing, Ystabyggð og Ægisbyggð eru meðal þeirra nafna sem skráð hafa verið fyrir léni hjá Interneti á Íslandi. Róbert Ragnarsson, verkefnisstjóri hjá sameinuðu sveitarfélagi Garðs og Sandgerðis, er þögull sem gröfin þegar kemur að nöfnum sem koma til greina á sveitarfélagið. Róbert sagðist í samtali við Víkurfréttir hafa skráð öll nöfn sem koma til álita eftir skoðun Örnefnanefndar. Það væru sjö eða átta nöfn sem hann hafi skráð til að tryggja að ekki yrði braskað með vefslóð sveitarfélagsins eftir að nafnið hefur verið valið. Víkurfréttir lögðust í nokkra rannsóknarvinnu og við leit á netinu fundust þau sex nöfn sem eru hér að framan. Áður hefur komið fram að
AÐALSÍMANÚMER 421 0000 FLUTNINGASPÁ DAGSINS GARÐUR
12°
4kg
REYKJANESBÆR
4°
40kg
Örnefnanefnd leitaði umsagnar sveitarfélaga á Suðurnesjum á nöfnunum Suðurnesjabær, Suðurnesjabyggð og Sveitarfélagið Suðurnes. Þau nöfn eru hins vegar ekki skráð fyrir vefslóðum. Sveitarfélögin Vogar og Grindavíkurbær töldu að bæjarnafn sem innihéldi „Suðurnes“ kynni að valda flækjustigi gagnvart þeim samtökum og sameiginlegu stofnunum sem eru í landshlutanum og kenna sig við Suðurnes. Ekki mun takast að kjósa um nafn á sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis fyrir páska. Örnefnanefnd hafði tíu nöfn til umsagnar. Örnefnanefnd hefur skilað umsögnum til nafnanefndar Garðs og Sandgerðis og óskað eftir frekari rökum fyrir einu nafni sem var til umsagnar. Að mati nafnanefndarinnar er
■
æskilegt að íbúar fái góðan tíma til að vega og meta tillögur að nýju nafni. Því hefur verið ákveðið að fresta atkvæðagreiðslunni fram í apríl. „Kynning á tillögum að nöfnum fer fram þegar umsagnarferli Örnefnanefndar er lokið,“ segir í tilkynningu frá nafnanefnd sveitarfélaganna. Könnun á viðhorfum íbúa til nafns á sameinað sveitarfélag mun fara fram í gegnum vefgátt þar sem íbúar á kjöraldri munu nota Íslykil til að greiða nafni atkvæði. Ný bæjarstjórn í sameinuðu sveitarfélagi mun svo á fyrsta fundi sínum, 10. júní nk., staðfesta nafn á sveitarfélagið. Róbert Ragnarsson sagði að fyrst og fremst væri verið að finna nafn yfir stjórnsýsluna því byggðakjarnarnir Garður og Sandgerði haldi áfram sínum nöfnum.
AUGLÝSINGASÍMINN 421 0001
■
FRÉTTASÍMINN 421 0002
SPÁÐ ER SENDINGUM UM ALLT REYKJANES SANDGERÐI
-20°
150kg
GRINDAVÍK
14°
1250kg
VOGAR
12°
75kg
S U Ð U R N E S J A
MAGASÍN fimmtudagskvöld kl. 20 á Hringbraut og vf.is
2
FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 22. mars 2018 // 12. tbl. // 39. árg.
Reykjanesið getur tekið við fleiri ferðamönnum
Ljóst er að þolmörkum er ekki náð og það er rúm til vaxtar á svæðinu. Það verður þó að gerast í sátt við samfélagið. Sú vinna sem innt hefur verið að hendi í uppbyggingu áningarstaða á svæðinu af hálfu Reykjanes Geopark og sveitarfélaganna er mjög góð og svæðinu til framdráttar. Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Íbúar á Reykjanesi eru ekki í neinum vafa um efnahagslegt mikilvægi ferðaþjónustunnar á svæðinu. Fjölbreytileikinn í mannlífi og atvinnulífi hefur að mati íbúanna jákvæð áhrif á samfélag heimamanna á Reykjanesi og Reyknesingar hafa ekki miklar áhyggjur af fjölda ferðamanna; þeir séu hæfilega margir bæði að sumri og vetri.
Þetta kemur fram í könnun sem unnin var af Rannsóknarmiðstöð ferðamála en markmið hennar var að kanna viðhorf landsmanna til ferðaþjónustu og ferðafólks á Íslandi haustið 2017. Einnig var kannað hvort einhverjar breytingar hafi orðið frá síðustu könnun sem gerð var árið 2014. Könnunin var gerð á tímabilinu september – nóvember 2017.
Rúm til vaxtar á svæðinu
Að sögn Þuríðar H. Aradóttur, framkvæmdastjóra Markaðsstofu Reykjaness, eru niðurstöður könnunarinnar jákvæðar fyrir ferðaþjónustu á svæðinu. „Ljóst er að þolmörkum er ekki náð og það er rúm til vaxtar á svæðinu. Það verður þó að gerast í sátt við samfélagið. Sú vinna sem innt hefur verið að hendi í uppbyggingu áningarstaða á svæðinu af hálfu Reykjanes Geopark og sveitarfélaganna er mjög góð og svæðinu til framdráttar. Þá er framkoma og viðhorf ferðaþjónustuaðila til fyrirmyndar og sú stefna sem við höfum sett í markaðssetningu fyrir áfangastaðinn Reykjanes endurspeglar þá“.
Reyknesingar fundu minnst allra landsmanna fyrir því að ferðamenn takmarki aðgengi annarra að þjónustu og fundu síður fyrir því en aðrir landsmenn að ferðamenn hefðu eflt verslun á svæðinu. Hins vegar voru Reyknesingar sáttari en margir aðrir landsmenn við samfélagsbreytingar sem hafa orðið vegna ferðamanna. Að mati Reyknesinga snúa neikvæðustu hliðar ferðaþjónustunnar að aukinni umferð svo sem á Reykjanesbraut, umgengni ferðamanna og átroðningi á náttúru. Jákvæðustu hliðar ferðaþjónustunnar snéru að fjölbreytileika mannlífs og atvinnulífs og tekjuöflun.
Ánægja með almenningssamgöngur
Íbúar á Reykjanesi var sá hópur landsmanna sem var ánægðastur með almenningssamgöngur en átta af hverjum tíu töldu almenningssalerni vera í frekar eða mjög slæmu ástandi. Þá voru Reyknesingar hlynntastir allra gjaldtöku opinberra aðila á bílastæðum og af ferðamönnum og fyrirtækjum vegna ferða á friðuðum eða friðlýstum svæðum.
Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 // Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 // Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is // Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is // Blaðamenn: Margrét Sæmundsdóttir, sími 421 0002, margret@vf.is // Rannveig Jónína Guðmundsdóttir, sími 421 0002, rannveig@vf.is // Auglýsingastjóri: Andrea Sif Þorvaldsdóttir, sími 421 0001, andrea@vf.is // Útlit & umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson, johann@vf.is // Afgreiðsla: Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is, Dóróthea Jónsdóttir, dora@vf.is // Prentun: Landsprent // Upplag: 9000 eintök // Dreifing: Íslandspóstur // Dagleg stafræn útgáfa: vf.is og kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið andrea@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17:00 á mánudegi fyrir útgáfudag, sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga er á vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15:00 á mánudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum. Dreifing blaðsins tekur að jafnaði tvo daga og er dreift inn á öll heimili á Suðurnesjum. Efni til Víkurfrétta skal berast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkur frétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða greinar birtast í prentaðri útgáfu Víkurfrétta. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.
FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
Umhverfisráðherra í Reykjanesbæ
VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM
VG á Suðurnesjum býður íbúum Reykjanesbæjar til fundar í Bíósal Duushúsa 24. mars kl. 15.00. Hvað er að gerast í Helguvík og hvað geta íbúar gert? Við hvetjum þig til þess að mæta. VG á Suðurnesjum. – gerum betur á Suðurnesjum
Lokaskil auglýsinga í páskablað Víkurfrétta er mánudaginn 26. mars kl. 12:00 Dreifum í öll hús á Suðurnesjum fyrir páska.
AUGLÝSINGASÍMINN ER
421 0001
markhönnun ehf
Páskasteikina færðu hjá okkur
-37% HAMBORGARHRYGGUR KR KG ÁÐUR: 1.598 KR/KG
999
Gott á grillið!
HANGIFRAMPARTUR SAGAÐUR KR KG ÁÐUR: 1.598 KR/KG
1.438 SÆNSK SKINKA KR KG ÁÐUR: 1.995 KR/KG
1.097
-45%
LAMBAHRYGGUR LÉTTREYKTUR KR KG
2.798
LAMBASKROKKUR 1/2 GRILLSAGAÐUR KR KG ÁÐUR: 1.398 KR/KG
979
-30% Í samstarfi við Fjallalamb. Allir skrokkar upprunamerktir frá bæ.
HELGU STEIK Í HVÍTLAUKS- OG PIPARMARINERINGU KR KG ÁÐUR: 3.329 KR/KG
HELGU STEIK Í ESJUMARINERINGU KR KG ÁÐUR: 3.329 KR/KG
1.665
1.665 BAYONNE SKINKA KR KG ÁÐUR: 1.995 KR/KG
-45%
1.097 Páskablað Nettó 2018
ALLT AÐ
50%
Vertu með í páskagleðinni
Páskasteikina færðu hjá okkur
AFSLÁTTUR
NAUTALUNDIR
3.696 2.958
KR KG
AFSLÁTTUR
ÁÐUR: 3.698 KR/KG
HAMBORGARHRYGGUR
999
KR KG
37%
45%
BAYONNESKINKA
1.097
AFSLÁTTUR
ÁÐUR: 1.585 KR/KG
KR KG
2.198
1.097
KR KG
AFSLÁTTUR
ÁÐUR: 3.382 KR/KG
KR KG
45%
SÆNSK SKINKA
AFSLÁTTUR
ÁÐUR: 1.995 KR/KG
35%
NAUTA RIBEYE
KENGÚRUFILLE
3.998 KR KG
KR KG
ÁÐUR: 4.298 KR/KG
20%
PEKINGÖND 2,4 KG STK
KALKÚNABRINGUR ÞÝSKALAND
AFSLÁTTUR
1.874
ÁÐUR: 1.995 KR/KG
KR KG
-50%
-50% HRINGSKORINN BÓGUR KR KG ÁÐUR: 998 KR/KG
699
ÁÐUR: 2.498 KR/KG
25% AFSLÁTTUR
DÁDÝRALUNDIR
30%
LAMBAHRYGGUR LÉTTREYKTUR
2.798
KR KG
LAMBASKROKKUR GRILLSAGAÐUR
979
AFSLÁTTUR
KR KG
Í samstarfi við Fjallalamb. Allir skrokkar upprunamerktir frá bæ.
ÁÐUR: 1.398 KR/KG
HANGIFRAMPARTUR SAGAÐUR
1.438
KR KG
ÁÐUR: 1.598 KR/KG
NAUTATUNGA REYKT
1.159
KR KG
60% AFSLÁTTUR
6.998
KR KG
ANDABRINGUR FRANSKAR
2.488
KR KG
DÁDÝRAVÖÐVAR BLANDAÐAR LITLAR STEIKUR
ÁÐUR: 2.998 KR/KG
3.498 GRÍSABÓGUR HRINGSKORINN
30% 699 AFSLÁTTUR
KR KG
ÁÐUR: 998 KR/KG
HELGUSTEIK Í HVÍTL. PIPARMARINERINGU
1.665
KR KG
ÁÐUR: 3.329 KR/KG
50% AFSLÁTTUR
HELGUSTEIK Í ESJUMARINERINGU
1.665
KR KG
KR KG
50% AFSLÁTTUR
ÁÐUR: 3.329 KR/KG
ÁÐUR: 2.898 KR/KG
Gerðu góð kaup fyrir páskana TILBOÐIN GILDA: 22. - 31. MARS 2018 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR OG MYNDAVÍXL. VÖRUÚRVAL GETUR VERIÐ BREYTILEGT MILLI VERSLANA.
Páskabæklingur Nettó er kominn út!
-30%
NAUTALUNDIR
3.696
KR KG ÁÐUR: 4.298 KR/KG
Tilboðin gilda 22. - 25. mars 2018 www.netto.is Tilboðin gilda meðan birgðir endast • Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl • Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. Búðakór • Grandi • Mjódd • Salavegur • Hafnarfjörður • Hrísalundur • Glerártorg • Húsavík • Höfn • Iðavellir • Grindavik • Krossmói • Borgarnes • Ísafjörður • Egilsstaðir • Selfoss
www.netto.is
4
FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 22. mars 2018 // 12. tbl. // 39. árg.
Hátíðarkvöldverður og tónleikaveisla í Hljómahöll -lokahnykkur í söfnun til endurbóta orgels Keflavíkurkirkju Orgelnefnd Keflavíkurkirkju stendur fyrir hátíðarkvöldverði og tónleikaveislu í Hljómahöll föstudaginn 20. apríl þar sem fjöldi þekktra tónlistarmanna er tengjast kirkjunni koma fram en markmiðið er að ljúka söfnun fyrir endurbótum orgelsins sem eru orðnar aðkallandi þannig að drottning hljóðfæranna geti sinnt hlutverki sínu fyrir komandi kynslóðir. Allir þeir sem koma að verkefninu munu gefa vinnu sína og rennur allur hagnaður óskiptur í orgelsjóð. „Keflavíkurkirkja hefur mótað umgjörðina um stærstu stundir einstaklinga í bænum frá vöggu til grafar. Þar skiptir tónlistin miklu máli og er nýtt orgel kærkomið. Því leitum við því til bæjarbúa um aðstoð,“ sagði Sr.
Erla Guðmundsdóttir, sóknarprestur sem er bjartsýn á að viðgerðir á orgeli kirkjunnar geti hafist á árinu. Orgelsjóður Keflavíkurkirkju var stofnaður 2. febrúar 1995 í minningu Árna Vigfúsar Árnasonar sem var formaður sóknarnefndar Keflavíkursóknar um árabil. Lítið var í sjóðnum framanaf en nú hafa safnast ríflega 20 milljónir en gert er ráð fyrir að viðgerð á orgelinu kosti 26 milljónir. Til samanburðar má geta að nýtt hljóðfæri myndi kostar um 60 milljónir. Miðar á hátíðarkvöldverðinn verða seldir til fyrirtækja og fara í almenna sölu föstudaginn 23. mars. Miðaverð er kr. 10.000 og fer miðasala fram í Keflavíkurkirkju.
Arnór Vilbergsson organisti Keflavíkurkirkju við orgelið. VF-mynd: Hilmar Bragi
Hraðaksturinn kostaði 130 þúsund
VETNI Á FITJAR
Nokkrir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi Lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Sá sem hraðast ók var ökumaður um tvítugt sem mældist á 146 km hraða á Reykjanesbraut þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund. Ökumannsins unga bíður 130.000 króna sekt, svipting ökuleyfis í einn mánuð og þrír refsipunktar í ökuferilsskrá. Þá voru skráningarnúmer fjarlægð af fjórum bifreiðum vegna vanrækslu varðandi skoðun eða tryggingar og einn ökumaður var stöðvaður vegna gruns um ölvun við akstur.
Skeljungur hefur lagt inn umsókn til Reykjanesbæjar um uppsetningu aðstöðu til vetnissölu á lóð sinni Fitjar 1 í Reykjanesbæ. Umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar hefur afgreitt erindið og fellur það að skilmálum deiliskipulags fyrir reitinn. Í afgreiðslu ráðsins er lýst ánægju með þetta skref í umhverfismálum og það samþykkt.
Eldsneytisafgreiðsla Skeljungs að Fitjum. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson
FERÐIR Á DAG ALLTAF PLÁSS Í BÍLNUM SUÐURNES - REYK JAVÍK DAGLEGAR FERÐIR ALLA VIRKA DAGA
845 0900
FINNDU OKKUR Á FACEBOOK
Lokaskil auglýsinga í páskablað Víkurfrétta er mánudaginn 26. mars kl. 12:00 Dreifum í öll hús á Suðurnesjum fyrir páska.
AUGLÝSINGASÍMINN ER
421 0001
Tilgangur og framkvæmd samræmdra prófa til skoðunar Fræðsluráð Reykjanesbæjar hvetur til þess að tekin verði upp umræða meðal fagaðila um að endurskoða tilgang og framkvæmd samræmdra prófa. Þetta er niðurstaða umræðu sem fram fór í fræðsluráði Reykjanesbæjar sl. föstudag. Helgi Arnarson, sviðsstjóri fræðslusviðs, kynnti þá stöðu sem upp er komin vegna annmarka á framkvæmd samræmdra könnunarprófa sem lögð voru fyrir nemendur í 9. bekk nýlega. Fræðsluráð bæjarins felur Helga Arnarsyni að vinna málið með starfsfólki fræðslusviðs Reykjanesbæjar og skólastjórnendum.
Orlofshús VSFK
Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkursumar og nágrennis 2018
Ný orlofssíða VSFK orlof.is/vsfk er komin á vefinn. Eftirtalin orlofshús félagsins verða leigð út í sumar: 3 hús í Svignaskarði (veiðileyfi í neðra svæði Norðurá í boði) 2 hús í Húsafelli 2 hús í Ölfusborgum 2 hús í Hraunborgum (gæludýr leyfð) 1 íbúð í raðhúsi að Núpasíðu 8h, á Akureyri Útleigutímabil er frá föstudeginum 25. maí til og með föstudagsins 24. ágúst 2018. Félagsmenn geta farið inn á www.orlof.is/vsfk og skráð sig inn með Íslykli eða Rafrænum skilríkjum, fylla skal út sumarumsókn með allt að 6 valmöguleikum. Einnig er hægt að fara inn á vsfk.is – Orlofshús (grænn takki) Umsóknarfrestur er til kl. 16.00 fimmtudaginn 5. apríl 2018. Úthlutað verður 6. apríl samkvæmt punktakerfi. Niðurstaða verður tilkynnt með tölvupósti til félagsmanna sem sækja um.
Orlofsstjórn VSFK
Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis
Tilboð til
Félagsmanna P
22. mars. - 25. mars
ð i r æ l a b m a l sá ka2018 LAMBALÆRI FROSIÐ
989 kr/kg
Viltu gerast félagsmaður? • Hægt er að sækja um kort á heimasíðu Samkaupa:
LAMBALÆRI ÚRB. OSTAFYLLT. ÓFROSIÐ
1.789 kr/kg
www.samkaup.is/afslattarkort • Skráningargjald: 1.000 kr. • Kortið veitir 2% afslátt af öllum þínum innkaupum. • Þú færð kortið sent til þín innan nokkurra daga, en með bráðabirgðakortinu getur þú nýtt þér þessi tilboð.
VEISLUMATUR á góðu verði Fullmeyrnað
ÍSLENSKT Ungnautakjöt
2.998 kr. kg
4.598 kr. kg
4.598 kr. kg
Íslandsnaut Piparsteik Ungnautasteik, fersk
Íslandsnaut Ungnauta Ribeye
Íslandsnaut Fillet Ungnautakjöt
100 % ÍSLENSKT
0.ai
midi90x9
le-hamb-
smashSty
6
5/9/17
11:01 AM
ungnautakjöt C
M
Y
CM
MY
CY
CMY
398
K
498
kr. 250 ml
kr. 2x120 g
Íslandsnaut Bernaissósa 250 ml Smash Style Hamborgarar 2x120 g
298 kr. 250 ml
Smash Style Hamborgarasósa 250 ml
98
kr. 2 stk. Smash Style Hamborgarabrauð 2 stk. í pakka Verð gildir til og með 25. mars eða meðan birgðir endast
BÓNUSEGGIN
ÓDÝRUSTU PÁSKAEGGIN Í BÓNUS
Nr. 3
598 kr. 170 g
Nr. 4
998 kr. 315 g
3.598 kr. kg KS Lambafillet Frosið
Nr. 5 1.298 kr. 420 g
Nr. 6 1.598 kr. 520 g
RISAEGG
2.598 kr. 1 kg
3.998 kr. kg Íslandslamb Lambafille
Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00
8
FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 22. mars 2018 // 12. tbl. // 39. árg.
Erlingskvöld á Bókasafni Reykjanesbæjar Erlingskvöld verður fimmtudagskvöldið 22. mars og hefst dagskráin klukkan 20:00 í Bókasafni Reykjanesbæjar. Erlingskvöld er haldið til heiðurs fyrrum bæjarlistamanni Keflavíkur, Erlingi Jónssyni. Þrír rithöfundar lesa úr verkum sínum; Bubbi Morthens, Kristín Helga Gunnarsdóttir og Kristín Steinsdóttir. Feðginin Jana og Guðmundur flytja nokkur lög í upphafi kvölds. Boðið verður upp á kaffi og konfekt og eru allir hjartanlega velkomnir. Húsið opnar klukkan 19:45. Erlingskvöld er styrkt af Uppbyggingarsjóði Suðurnesja. Bubbi Morthens les úr ljóðabókum sínum; Hreistur og Öskraðu gat á myrkrið.
ÖLDUNGARÁÐ SUÐURNESJA GENGST FYRIR OPNUM FUNDI UM STÖÐU HEILBRIGÐISMÁLA Á SUÐURNESJUM
Kristín Helga Gunnarsdóttir les úr nýjustu bók sinni Vertu ósýnilegur – flóttasaga Ishmaels en Kristín Helga hlaut Fjöruverðlaunin fyrir bókina og var tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna. Kristín Steinsdóttir les úr nýjustu bók sinni Ekki vera sár sem kom út fyrir jólin 2017. Kristín hefur skrifað á fjórða tug bóka og hafa skáldsögur hennar hlotið mikið lof hér heima og erlendis. Feðginin Jana og Guðmundur hafa spilað saman frá því Jana var unglingur. Héldu þau m.a. afmælistónleika í Hljómahöll í haust ásamt hljómsveit þar sem þau fluttu allt frumsamið efni eftir Guðmund Hreinsson.
Fundarstaður: Bíósalur DUUS húsa, Reykjanesbæ Fundartími: 6. apríl 2018 kl. 14:00-15:30 Fundarstjóri: Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Ræða: Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra Stutt ávörp: fulltrúar stjórnar Öldungaráðs Suðurnesja Fyrirspurnir og umræður Tillögu að ályktum frá fundinum flytur Eyjólfur Eysteinsson, formaður Öldungaráðs Suðurnesja. Stjórn Öldungaráðs Suðurnesja
Það er stutt á milli stórra viðburða á Bókasafni Reykjanesbæjar. Myndin er úr 60 ára afmæli safnsins.
NORRÆNA KONSERTKAFFIÐ, ARNÓR OG ELMAR FLYTJA NORRÆNT Laugardaginn 24. mars kl. 15-16, í Bókasafni Reykjanesbæjar, munu þeir Arnór Vilbergsson og Elmar Þór Hauksson flytja saman nokkur norræn sönglög á íslensku. Norræna félagið í samstarfi við Bókasafnið stendur fyrir Konsertkaffinu í tilefni dags Norðurlandanna. Fjallað verður um samstarf Norðurlandanna, ásamt mikilvægi þess í stuttu máli og mun myndefni liggja frammi í safninu fyrir gesti og gangandi til að skoða og fræðast. Boðið verður upp á kaffi, saft, kanelbita, vanillustangir og týtuberjasaft á meðan á tónleikunum stendur og eru allir velkomnir í norræna vorstemningu á meðan að húsrúm leyfir.
HEILBRIGÐISSTOFNUN SUÐURNESJA ÓSKAR EFTIR STARFSFÓLKI Í EFTIRFARANDI STÖÐUR: Aðalbókara framtíðarstarf Lagerstarfsmann framtíðarstarf Móttökuritara tímabundið í afleysingar Sjúkraþjálfara tímabundið í afleysingar Sjúkraþjálfara/hreyfistjóra tímabundið í afleysingar
Nánari upplýsingar er að finna á þessum vefjum.
LEIKHÚSFERÐ
HÖNNUN: VÍKURFRÉTTIR
Umsóknir í auglýst störf skulu berast rafrænt í gegnum vef Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, hss.is „laus störf“ eða vefinn Starfatorg.is
Það verður án efa einnig mikið að gera á flugvélastæðum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar um páskana - eins og á bílastæðunum.
Bílastæði við Keflavíkurflugvöll munu líklega fyllast Í fréttatilkynningu sem ISAVIA sendi frá sér er gert ráð fyrir því að bílastæði við Keflavíkurflugvöll muni fyllast um páskana líkt og gerðist á sama tíma fyrir ári síðan. Vinsælt er meðal Íslendinga að leggja land undir fót í páskafríinu og hvetur Isavia þá farþega til að bóka bílastæði við flugvöllinn fyrir brottför til að forðast það að fá ekki bílastæði við komu. Á vefsíðu Keflavíkurflugvallar er bent á nýtt bókunarkerfi sem eigi að tryggja farþegum stæði um páskana og
sömuleiðis er hægt að fá bílastæðin á betri kjörum en þegar greitt er við hliðið. „Bókunarkerfinu var hleypt af stokkunum í febrúar og er liður í því að koma í veg fyrir að stæðin fyllist á álagstímum á flugvellinum. Lægsta sólarhringsverð yfir páskana er nú 990 krónur og því fyrr sem bókað er, því lægra verð fæst. Verð á sólahring fyrir þá sem ekki bóka stæði og greiða við hlið er 1.750 krónur,“ segir í tilkynningunni.
Félags eldri borgara verður farin 21. apríl. Farið verður í Þjóðleikhúsið að sjá
„SLÁ Í GEGN “
Farið frá SBK kl. 14.30, komið við í Hornbjargi, Nesvöllum, Grindavíkur og Vogaafleggjara. Sýningin hefst kl. 16.00. Miði og rúta kr. 7.000,Pantanir hjá Ólu Björk í síma 421-2972, Guðrúnu 659-0201 og Ásthildi 861-6770. Miðar seldir á Nesvöllum miðvikud. 11.apríl kl.16-17. Erum ekki með posa. Geymið auglýsinguna Leikhúsnefnd
GRINDAVÍKURBÆR BREGST VIÐ HÚSNÆÐISSKORTI Áætlað er að leggja til fjármagn að upphæð 45.000.000 kr. til fjárfestinga fyrir leik- og grunnskóla ásamt daggæsluúrræði í Grindavík. Mikill skortur er á húsnæði fyrir dagmömmur í bæjarfélaginu, skólahúsnæði er löngu sprungið og leggur fræðslunefnd Grindavíkur
til við bæjarráð að settur verði launaður starfshópur á laggirnar, sem mótar framtíðarsýn sveitarfélagsins í húsnæðismálum er varða skóla- og daggæslumál, skipaður fulltrúum hagsmunaaðila.
SNIÐUG KOMBÓ Á GÓÐU VERÐI
ICELAND MEAL IN A BAG ICELAND 2 GARLIC BREAD BAGUETTES 2L PEPSI
1297KR
ICELAND DEEP PAN PIZZA 1L KÓK
499KR
ICELAND MEAL FOR ONE 0,5L APPELSÍN
498KR
10 SS VÍNARPYLSUR 10 MYLLU PYLSUBRAUð 2L PEPSI MAX
1399KR
ICELAND 10 DUCK SPRING ROLLS ICELAND 16 VEGETABLE SPRING ROLLS 2L PEPSI MAX
897KR
ICELAND 35 FISH FINGERS ICELAND CRINKLE CUT CHIPS 2L PEPSI
1297KR
CHICAGO TOWN PIZZA 1L COKE MEAL FOR THE FAMILY 1KG ICELAND 2 GARLIC BREAD BAGUETTES 2L PEPSI
499KR
1397KR
ICELAND MEAL FOR ONE KRISTALL 0,5L
498KR
ICELAND MEAL FOR ONE 0,5L MOUNTAIN DEW
498KR
ENGIHJALLI – VESTURBERG – ARNARBAKKI – GLÆSIBÆR – STAÐARBERG – HAFNARGATA – KAUPANGUR
10
FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 22. mars 2018 // 12. tbl. // 39. árg.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
PÁLMI VIÐAR
leigubílstjóri Hraunsvegi 13, Njarðvík, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þriðjudaginn 13. mars sl. Útför hans fer fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju mánudaginn 26. mars kl. 13.00. Katrín Björk Friðjónsdóttir Friðjón Viðar Pálmason Soffía Sveisdóttir Ásdís Björk Pálmadóttir Páll H. Ketilsson Jóhanna Björk Pálmadóttir Sigurður G. Sigurðsson Anna Jóna Pálmadóttir Böðvar Hrólfsson Þórey Dögg Pálmadóttir Hjalti Sigurðsson afabörn og langafabörn
SUNNUDAGURINN 25. MARS KL. 11:00
Messa í Keflavíkurkirkju kl.11:00, sr. Fritz Már þjónar ásamt messuþjóninum Þóreyju Eyþórsdóttur. Guðspjall sunnudagsins fjallar um innreið Jesú í Jerúsalem, þegar fólkið breiddi klæði sín á veginn og veifaði pálmagreinum til að fagna komu hans en þannig var konungum fagnað á þeim tímum. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað. Eftir samveruna er boðið upp á eðalsúpu í Kirkjulundi ásamt nýbökuðu brauði frá Sigurjónsbakaríi sem Jón Ísleifsson færir okkur. MIÐVIKUDAGURINN 28. MARS KL. 12:00
Kyrrðarstund í Kapellu vonarinnar í umsjón presta og Arnórs organista, við komum saman og njótum góðrar stundar í hádeginu. Gæðakonur bjóða í súpu og samfélag eftir stundina. FIMMTUDAGUR 29. MARS KL.20:00
Taisemessa og altarisganga. Sr. Erla Guðmundsdóttir þjónar. Altarið verður afskrýtt í lok stundarinnar. FÖSTUDAGURINN LANGI 30. MARS KL.14:00
Píslarsagan hugleidd í helgistund kl.14. Passísálmar lesnir, tónlist og hugleiðing. Sr. Fritz Már þjónar. Allir eru innilega velkomnir.
Helgihald í
Njarðvíkurprestakalli 22. mars til 28. mars 2018.
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Fermingarmessa 25. mars kl. 10:30 í Njarðvíkurkirkju (Innri). Kóræfing í Ytri-Njarðvíkurkirkju 27. mars kl.19:30. Nýtt söngfólk boðið velkomið. Vinavoðir miðvikudaginn 28. mars kl.10:30-13:30. Spilakvöld aldraðra og öryrkja fimmtudaginn 22. mars kl. 20:00. Umsjón hefur starfsfólk kirkjunnar og Lionsklúbbur Njarðvíkur.
Njarðvíkurkirkja (Innri)
Fermingarmessa 25. mars kl. 10:30 í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Foreldramorgun í Safnaðarheimili Njarðvíkurkirkju þriðjudaginn 27. mars kl.10:30. Umsjón hefur Emilía B. Óskarsdóttir. Spilavist Systrafélags Njarðvíkurkirkju í safnaðarheimilinu þriðjudaginn 27. mars kl. 20. Umsjón hefur Helga Þóra Jónasdóttir. Æskulýðsstarfssemi KFUM/K í Njarðvíkurkirkju (Innri) 22. mars kl. 19:30-20:30. Umsjón hefur Heiðar Örn Hönnuson.
Jakub Stypulkowski.
Valgerður Amelía Reynaldsdóttir.
Tveir sigurvegarar af Suðurnesjum í teiknikeppni grunnskólanna Í ár voru tveir sigurvegarar af Suðurnesjum sem hlutu viðurkenningu í teiknisamkeppni Mjólkursamsölunnar fyrir 4. bekkinga, þau Jakub Stypulkowski nemandi í Grunnskólanum í Sandgerði og Valgerður Amelía Reynaldsdóttir nemandi í Gerðaskóla Garði. Teiknisamkeppnin hófst sl. haust og er í tengslum við Alþjóðlega skólamjólkurdaginn.
Myndefnið í keppninni er frjálst en má gjarnan tengjast mjólk, hollustu og heilbrigði. Í ár bárust inn rúmlega
1.400 myndir frá sextíu skólum alls staðar að af landinu. Tíu verðlaunahafar hlutu viðurkenningu fyrir teikningar sínar ásamt því að fá 40.000 kr peningagjöf frá Mjólkursamsölunni sem rennur óskiptur í bekkjarsjóð viðkomandi verðlaunahafa.
Góður árangur Grindavíkur í Stóru upplestrarkeppninni Þau Eydís Steinþórsdóttir, Stefanía Jóakimsdóttir og Róbert Þórhallsson frá Grunnskóla Grindavíkur röðuðu sér í þrjú efstu sætin í Stóru upplestrarkeppninni sem fór fram í Stóru-Vogaskóla í síðustu viku. Nemendur frá Grunnskóla Grindavíkur, Gerðaskóla í Garði og Stóru-Vogaskóla í Vogum tóku þátt í keppninni. Fyrir aðalkeppnina hafa skólarnir haldið undankeppnir innan sinna skóla og valið þátttakendur sem lesa í Stóru upplestrarkeppninni. Allir keppendur stóðu sig með prýði og á heimasíðu Grindavíkurbæjar segir að stjórnendur og kennarar skólans séu í skýjunum með þessa frammistöðu.
Keppendur frá Grunnskóla Grindavíkur.
Suðurnesja
Fasteignamarkaðurinn á Suðurnesjum Stuttmyndin Hittarar & Krittarar Viðurkenningar ferðaþjónustunnar
S U Ð U R N E S J A
MAGASÍN fimmtudagskvöld kl. 20 á Hringbraut og vf.is
22. mars – 1. apríl
TILBOÐ Stór bátur + 0,5 l Pepsi
quiznos.is HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ: NORÐLINGAHOLTI · GULLINBRÚ · ÁLFHEIMUM · SÆBRAUT MJÓDD · GARÐABÆ · MOSFELLSBÆ
LANDSBYGGÐIN: BORGARNESI · AKRANESI · AKUREYRI · REYÐARFIRÐI KEFLAVÍK · SELFOSSI · HELLU
990
kr.
12
VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 22. mars 2018 // 12. tbl. // 39. árg.
Voru með eina byggingakranann á svæðinu 2014 „Allt aðrar kröfur í byggingageiranum í dag en áður,“ segir Halldór Ragnarsson hjá Húsanesi ehf. sem hefur byggt að undanförnu í Innri-Njarðvík en mun einnig byggja við ströndina í Keflavík
Séð inn í sýningaríbúðina við Leirdal.
Tvíbýlishús frá Húsanesi í Leirdal
Halldór Ragnarsson og Heiðar Halldórsson hjá Húsanesi í eldhúsinu í einni íbúðinni við Leirdal. „Það er óhætt að segja að markaðurinn hafi vaknað og tekið við sér en eini byggingarkraninn árið 2014 í Innri-Njarðvík var frá okkur. Nú sýna margir aðilar Suðurnesjum mikinn áhuga og vilja taka þátt í fjörinu en það er kannski eðlilegt þar sem Suðurnesin eru sætasta stelpan á ballinu,“ segir Halldór Ragnarsson hjá verktakafyrirtækinu Húsanesi í Reykjanesbæ, en það er einn umsvifamesti byggingaraðilinn á Suðurnesjum. Húsanes setti nýlega í sölu tíu tvíbýlishús við Leirdal í Innri-Njarðvík og er að ljúka við sex önnur á næstunni og hefur selt stóran hluta þessara íbúða. Á framkvæmdalista fyrirtækisins eru meðal annars 5-6 fjölbýlishús við ströndina í Keflavík. Húsanes afhenti fyrstu íbúðirnar eftir hrun 2014-15 en það voru 15 íbúðir í Bjarkadal í Innri-Njarðvík. Fyrirtækið einhenti sér síðan í framkvæmdir við sérbýli sem það er núna komið langt með við Leirdal. „Við keyptum fimm uppsteypt, stór 260 m2 einbýlishús
sem við ákváðum að breyta í vegleg og vönduð tvíbýli. Svo byggðum við sex önnur hús þannig að þetta eru sextán íbúðir í heildina, frá tæplega 100 fermetrum upp í 156 fermetra að stærð,“ segir Halldór og Heiðar sonur hans sem stýrir fyrirtækinu
með honum bætir við að frá upphafi verið ákveðið að vanda til verka með vönduðum innréttingum og eldhústækjum, gólfhita, íslensku gluggum sem ná niður í gólf sem eru lögð fallegum ítölskum flísum. „Svo fylgja íbúðunum annað hvort tæplega 60 fermetra timbur-sólpallur eða 70 fermetra hellulagðar þaksvalir með möguleika á að fá heitan pott með. Eignirnar eru fjögurra herbergja en líka er hægt að fá þær þriggja herbergja,“ segir Heiðar. Halldór segir að kröfur hafi breyst mikið frá því sem var á árum áður. Þá var algengt að íbúðir væru afhentar tilbúnar undir tréverk en nú er öldin önnur.
BREYTING Á AÐALSKIPULAGI SANDGERÐISBÆJAR 2008-2024
Efri sérhæð 97,4 m² með 67,5 m² þaksvölum án bílskúrs 39,9 m.kr. Efri sérhæð 133,8m² með bílskúr og 67,5 m² þaksvölum 47 m.kr. Neðri sérhæð 120 m² með 58 m² sólpalli án bílskúrs 47 m.kr. Neðri sérhæð 156,4 m² með bílskúr og 58 m² sólpalli 54,5 m.kr. „Kröfurnar hafa breyst og eru allt aðrar í dag. Okkar metnaður er líka í þeim anda og við viljum skila okkar íbúðum fullbúnum til að flytja strax inn í þær. Við fengum arkitekta í lið með okkur til að hafa alla hluti í lagi, ekki bara að utan heldur líka innréttingar og ljósabúnað“. Næsta verkefni fyrirtækisins er bygging 36 íbúða í sex íbúða kjörnum við Unnarsdal, steinsnar frá íbúðunum í Leirdal. Heiðar segir að þar verði minni íbúðir sem muni henta betur fólki sem er að kaupa í fyrsta sinn en þó verði lagt upp með gæði og frágang upp á það besta. Halldór segir að ástæðan fyrir því að verktakar byrjuðu ekki fyrr að byggja sé sú að margir hafi verið brenndir eftir hrun og mikið fram-
boð hafi verið af íbúðum á svæðinu, bæði í eigu Íbúðalánasjóðs og síðan á Ásbrú. Nú sé það að mestu komið í notkun og söluverð á fasteignum á Suðurnesjum hefur verið á hraðri uppleið og því sé allt komið á fullt í byggingum. „Lengi vel var fasteignaverð 30-50% lægra en á höfuðborgarsvæðinu en nú hefur það breyst og verðið hækkað mikið á Suðurnesjum. Þegar hægt var að hefja sölu á íbúðum á sannvirði var orðið áhugavert fyrir verktaka að framleiða,“ segir Halldór. Íbúðirnar í tvíbýli í Leirdal kosta um 380 þús. kr. á fermetrann en Halldór segir það mjög sanngjarnt og sé svipað og í mörgum fjölbýlum. „Við erum að bjóða góða vöru á mjög sanngjörnu verði.“
Húsanes hyggur á byggingarframkvæmdir við ströndina í Keflavík. Hér sést teikning af fjölbýlishúsunum við Framnesveg.
AUGLÝSING UM LÝSINGU SKIPULAGSVERKEFNIS Sandgerðisbær hefur ákveðið að vinna að breytingum á aðalskipulagi sveitarfélagsins. Breytingarnar snúa að fyrirhuguðu íbúðarsvæði sunnan Sandgerðisvegar, skilgreint sem íbúðarsvæði ÍB10 í Aðalskipulagi Sandgerðisbæjar 2008-2024. Skipulagssvæðið mun stækka um 2 ha., aðallega til norðurs og lítillega til suðurs og verður alls rúmlega 32,5 ha. Íbúðum mun fjölga úr 275 í allt að 400 þar sem aukin áhersla verður á parhús, raðhús og fjölbýli, á kostnað einbýlishúsa. Skipulags- og matslýsingin er aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins www.sandgerdi.is frá og með 20. mars. Athugasemdafrestur er til 11. apríl. Senda skal athugasemdir til skipulagsfulltrúa, jonben@sandgerdi.is eða á bæjarskrifstofur Sandgerðisbæjar, Varðan, Miðnestorg 3, 245 Sandgerði, merkt Skipulagslýsing. Jón Ben Einarsson Skipulagsfulltrúi Sandgerðisbæjar
Fjölbýlishús við ströndina í Keflavík Húsanes er með í bígerð að byggja 5-6 stór fjölbýlishús við ströndina í Keflavík, helming þeirra við Keflavíkurhöfn og hin við Framnesveg. „Við erum að tala um áhugaverðustu lóðirnar í Reykjanesbæ fyrir fólk á miðjum aldri og eldra. Við erum með metnaðarfull áform og stefnum á byggingu fjölbýlishúsa við ströndina, skemmtilegar íbúðir þar sem lögð er áhersla á gott útsýni, bílakjallara
og þægindi, þriggja til fimm hæða. Þetta er enn í skipulagsferli hjá bæjarfélaginu. Við viljum vinna þetta í sátt við bæinn. Það verður langt á milli húsa svo útsýni nýtist best. Viljum að lóðirnar fái að njóta sín. Þetta eru perlur í Keflavík og við ætlum að umgangast þær í takt við það. Vonandi hefjast framkvæmdir á þessu ári en í síðasta lagi vorið 2019,“ sagði Halldór.
LERKIDALUR, REYKJANESBÆ
Framtíðarheimili á frábæru verði
OPIÐ HÚS UM HELGINA LERKIDALUR, 260 REYKJANESBÆ LAUGARDAGINN 24. MARS, KL. 13–16 Ný viðhaldslítil raðhús að Lerkidal sameina alla þá kosti sem prýða fallegt heimili. Gott innra skipulag ásamt vönduðum frágangi gera húsin að eftirsóknarverðum kosti fyrir alla sem kjósa sérbýli umfram fjölbýli. Bygging nýs grunn- og leikskóla er að hefjast í hverfinu og stutt er í góðar samgöngur, bæði innan Reykjanesbæjar og til höfuðborgarsvæðisins. Reykjanesbær er þekktur fyrir frábært íþróttastarf og öflugar menntastofnanir. Atvinnulíf er í miklum blóma og næg atvinnutækifæri á svæðinu. Kynntu þér ný raðhús í Lerkidal þar sem gæði og gott handverk eru lykillinn að bjartri framtíð í viðhaldslitlu húsi.
www.stongull.is
STÆRÐIR: Þriggja herbergja íbúð 104 m2 Fjögurra herbergja íbúð 117 m2
VERÐ FRÁ: 37.900.000,- kr.
14
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 22. mars 2018 // 12. tbl. // 39. árg.
Hulda Jóhannsdóttir hlaut tilnefningu Stórnvísis
„Starfið væri leiðinlegt án áskoranna“
Hulda Jóhannsdóttir, skólastjóri heilsuleikskólans Króks í Grindavík, hlaut tilnefningu til stjórnunarverðlauna Stjórnvísis þann 28. febrúar s.l., en Stjórnvísir er stærsta stjórnunarfélag á Íslandi, sem er í eigu félagsmanna og ekki rekið í hagnaðarskyni. Samkvæmt heimasíðu Stjórnvísis eflir félagið gæði stjórnunar á Íslandi með því að skapa hvetjandi vettvang fyrir gagnkvæma þekkingarmiðlun, umræður og tengslamyndun. Hulda segir að tilnefningin hafi komið sér á óvart og að það hafi verið ákveðin verðlaun út af fyrir sig að vera tilnefnd. Hulda hefur verið skólastjóri í sautján ár og segir að starfið sé ævintýri alla daga.
Hefur verið heppin með starfsfólk
Heilsuleikskólinn Krókur opnaði árið 2001 og hefur Hulda verið skólastjóri hans frá opnun. Stefna leikskólans var frá byrjun að efla velferð og vellíðan nemenda og starfsfólks, en Hulda segir að það sé afar mikilvægt að starfsfólki leikskólans líði vel í
sínu starfi því það smiti út frá sér til nemenda skólans. „Ég hef verið heppin með starfsfólk og hef haldið góðum kjarna og fagmönnum. Ég gerði mér samt sem áður alveg grein fyrir því þegar leikskólinn opnaði að faglærðir kennarar kæmu ekki fljúgandi inn. Í gegnum tíðina hef ég hvatt góða kandídata í kennaranámið, núna starfa fjórar hér á leikskólanum sem byrjuðu sem leiðbeinendur og hafa farið og menntað sig sem leikskólakennara.“ Hulda hefur haft það að leiðarljósi í sínu starfi að líta á hlutina sem áskorun en ekki álag. „Sumir
vilja meina að starfsmannahaldið sé erfiðast en ég lít ekki á það sem svo, ef maður horfir ekki á það sem álag eða neikvætt þá er einfaldara að takast á við það að mínu mati og starfið er ævintýri alla daga því þú veist aldrei hverju þú átt von á, það er svo skemmtilegt við þetta starf.“
Áskoranir en ekki álag
Margar gagnrýnisraddir hafa verið í samfélaginu undanfarin misseri vegna lengingu námsins úr þremur í fimm ár, gagnrýnin hefur m.a. snúist um að námið sé of langt fyrir lág laun. „Ég veit að það er minnkandi aðsókn
VIÐTAL
❱❱ Hefur unnið sem skólastjórnandi í sautján ár
Rannveig Jónína Guðmundsdóttir rannveig@vf.is
í námið, og að mínu mati er það neikvæða orðræðan í samfélaginu sem veldur því Við erum alltaf að tala um langt nám, léleg laun og mikið álag en samt viljum við hafa fagfólk. Auðvitað er álag, þó ég vilji ekki tala um álag heldur áskoranir, en það er eru áskoranir hér eins og í öllum öðrum störfum. Það gleymist svolítið að hugsa um það.“
Þarf að tala fallega um starfið
Hulda segir að starfið á leikskólanum væri örugglega ekki mjög skemmtilegt ef það væru engar áskoranir og hún vill að við hugsum aðeins út í það. „Við erum svolítið föst í að tala um að þetta starf sé svo erfitt og ég vil að við hættum því. Við verðum að tala þetta frábæra, æðislega starf upp því hvað er mikilvægara en að fá að taka þátt í uppeldi og menntun yngstu kynslóðarinnar? Það er fátt eins skemmtilegt og að hitta börnin af leikskólanum, hér eða utan skólans, og þau faðma mann og maður finnur hlýjuna frá þeim. Og hversu mikilvægt er að foreldrunum líði vel með að skilja börnin sín eftir í okkar umsjá og þeir séu ánægðir? Leikskólaárin eru mikilvægustu ár barnsins og við verðum að huga vel að velferð og þeirra vellíðan.
Mikilvægt að huga að velferð allra
Heilsuleikskólinn Krókur vinnur með núvitund og velferð. Núvitund er einn áhersluþáttur leikskólans í velferð – ekki bara barnanna heldur líka starfsfólksins. „Það skiptir miklu máli að huga að velferð allra því það er grunnurinn. Þegar okkur líður vel erum við betur í stakk búin til að þroskast og tileinka okkur nám og því þarf að huga vel að þessum þætti. Þar byrjum við, það er ekki hægt að ætlast til þess að við gerum eitthvað eða aðlaga skólann okkar, því það þarf að huga vel að starfsfólkinu.“ Skólafólk þarf að finna leiðir til að huga að velferð og vellíðan og við-
halda þeim. Góðar hugmyndir vilja oft deyja út í skólastarfi og það krefst mikillar vinnu að halda í ákveðnar stefnur eða viðhalda breytingum. „Það þarf að halda vel í góðar hugmyndir, leyfa þeim að lifa og þróast og passa upp á það að þær dofni ekki út.“ Krókur byrjaði með verkefnið „Hjálparhendur“ árið 2007 og hefur viðhaldið því verkefni allt frá því að það var kynnt. „Við höfum viðhaldið þeirri vinnu því þetta er dásamlegt verkfæri til þess að kenna börnum samhygð og að vera góð við hvort annað sem er andstæða eineltis. Við höfum haldið í þetta alla tíð og fólk sem kemur hingað inn og sér börnin gera þetta spyr alltaf strax hvað þau séu að gera og þá eru þau að rétta öðrum hjálparhönd.“
Við verðum að tala þetta frábæra, æðislega starf upp því hvað er mikilvægara en að fá að taka þátt í uppeldi og menntun yngstu kynslóðarinnar? Á sama tíma og heilsuleikskólinn Krókur tekur inn Hjálparhendur þá eru stjórnendur að skoða samskiptastefnur og huga að því hvert þau vilja stefna. Fáar stefnur náðu að heilla þær Huldu og Bylgju aðstoðarskólastjóra, allt þar til hópurinn fór í heimsókn á leikskóla í Reykjavík sem hafði verið að vinna með jóga. „Leikskólinn sem við heimsóttum í Reykjavík var að vinna þróunarverkefni og allir kennararnir hér á Króki urðu yfir sig hrifnir af því og þá komum við upp með þá hugmynd að nota öndunina, slökunina, snertinguna og umhyggjuna úr jógafræðunum til þess að skapa ró og vellíðan. Markmið okkar frá upphafi hefur verið að nota umhyggjuna á markvissan og faglegan hátt, þannig að þú sem starfsmaður og nemandi munir vita hvers vegna þú værir að nýta það verkfæri sem þú ert að nota hverju sinni.“
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 22. mars 2018 // 12. tbl. // 39. árg.
15
Það skiptir miklu máli að huga að velferð allra því það er grunnurinn. Þegar okkur líður vel erum við betur í stakk búin til að þroskast ...
og eitt teymi stjórnar hverri stefnu. Hulda segir einnig að stjórnandi þurfi að vera á tánum og að það sé mikilvægt að vita hvað sé að gerast alls staðar í starfinu. „Það er líka kúnst að fá starfsfólk með sér og „selja“ hugmyndir og viðhalda þeim, það er meginþátturinn í stjórnun.
Ólíkir stjórnendur sem vega hvor aðra upp
Jákvæð skólamenning skiptir öllu máli
Krókur bjó til stefnu sem heitir „Rósemd og umhyggja“ og þegar Hulda fór síðar í framhaldsnám, þá notaði hún stefnuna og mótun hennar sem diplómaritgerð. „Við sáum hvað þetta var að virka innan veggja skólans og svo pössuðu Hjálparhendur svo vel inn í þetta og allt róaðist hjá okkur. Ég tók líka eftir því, þegar ég byrjaði í mínu námi og fór að skoða skólamenningu, hvað hún skiptir öllu máli í skólastarfinu, sérstaklega það að byggja upp jákvæða skólamenningu.“ Hulda segist hafa unnið lokaritgerðina sína út frá jákvæðri skólamenningu og skoðaði vel hvað Krókur hafði verið að gera. „Ég sá það að við erum að skapa þetta andrúmsloft en við höfum unnið mikið með kennarahópnum í gegnum árin og það er ekki einhver einn sem talar yfir annan eða neitt slíkt, við vinnum í sameiningu. Ég vann líka ritgerðina mína út frá því hvernig kennarinn er sjálfur, hans virðing og viðhorf til starfsins.“
Jóga fyrir alla
Öll börnin í skólanum fá eina jógastund í viku og nokkrir starfsmenn stunda einnig jóga saman eftir vinnu. Síðan Hulda kynntist núvitund, og fór að skoða rannsóknir um núvitund og hugleiðslu, sá hún að þær sýna fram á betri líðan.
Nemendur hafa nýtt sér þau verkfæri sem þau fá í kyrrðarstundunum heima. „Við höfum fengið að heyra frá foreldrum af börnum sem fara í kyrrðarstund heima hjá sér, þau finna það að þau vilja stíga til hliðar og fá smá kyrrðarstund. Þannig að þau eru að tileinka sér það sem þau læra hérna. Það er svo dásamlegt að heyra þetta og þau nota líka Hjálparhendur heima.“
„Ég sá hvernig núvitund hjálpaði til við að stjórna tilfinningum, efldi samhygð og kenndi börnum að vera góð hvort við annað. Nokkrir úr kennarahópnum eru einmitt í jóga en við fórum að skoða núvitund með kennara frá Grunnskólanum, sem heitir Halldóra, og Hörpu Rakel, starfsmanni hér, og saman ákváðum við að sækja styrk fyrir verkefnið Hér og nú í Sprotasjóð. Við fengum stóran styrk til að þróa verkefnið sem við aðlöguðum síðan að okkar stefnu, Rósemd og umhyggju.“
Nemendur nýta verkfærin heima
Allir nemendur Króks fá kyrrðarstundir einu sinni í viku og segir Hulda þær mikilvægar. „Við lítum á kyrrðarstundirnar sem kennslustundir í svo mörgu, að elska sjálfan sig, hrósa, sjálfsöryggi og sjálfsmynd. Læra að slaka á og hvernig er hægt að nota öndun til að róa sig o.þ.h. Oft er vináttan tekin fyrir og þá er verið að tala um hana í kyrrðarstundinni.“
Við lítum á kyrrðarstundirnar sem kennslustundir í svo mörgu, að elska sjálfan sig, hrósa, sjálfsöryggi, sjálfsmynd. Læra að slaka á og hvernig er hægt að nota öndun til að róa sig ... Mikilvægt að hafa stjórntæki utan um stefnuna
Hulda var tilnefnd, eins og kom fram hér að ofan, til verðlauna Stjórnvísis og er það meðal annars vegna þess hvernig hún setti stefnu leikskólans upp. „Stefnan var sett upp með svokallað „Ballance Scorecard“, eða Stefnumiðað árangursmat, sem fyrirmynd en ég kynntist því í stjórnunarnáminu mínu. Í bókinni Afburðarstjórnun, Metnaður menning og mælanleiki er meðal annars fjallað um það hvernig ég stjórna skólanum og starfinu út frá aðferðinni sem ég notaði til að setja stefnuna upp. Hún er notuð í viðskiptalegum tilgangi en það er hægt að útfæra hana fyrir aðrar starfsstéttir. Mér finnst líka svo gott að hafa smá ramma þó svo ég sé ekki kassalaga. Þessi fyrirmynd hentaði mér mjög vel til að halda utan um stefnu skólans, meta starfið og móta framtíðarsýn.“
Stjórnandi þarf að vera fylginn sér
Hulda hefur vakið athygli fyrir stjórnun og skipulag en leikskólinn tekur á móti fjölmörgum gestum yfir skólaárið. Við spurðum Huldu hver lykillinn að farsælli stjórnun væri. „Það er svo margt, en það er í rauninni að vera fylginn sér og hafa ákveðna sýn. Svo skiptir líka miklu máli að ef þú finnur að eitthvað er að virka þá er mikilvægt að viðhalda því og ég held að það sé mesta áskorunin í skólastarfinu, að viðhalda þeirri vinnu sem fyrir er. Það þarf líka að vera vilji til að viðhalda og líka til að breyta.“ Það að viðhalda því sem verið er að gera er mjög mikilvægt og teymisvinnan skiptir miklu máli, segir Hulda en Krókur er með teymi fyrir stefnurnar sínar og hvert
Að sögn Huldu er farsælt samstarf hennar og aðstoðarskólastjórans, hennar Bylgju, því að þakka hversu ólíkar þær eru. „Við erum mjög ólíkar en leggjum mikla áherslu á samræðuna sem er lykillinn að okkar samstarfi. Við gefum okkur tíma til að tala saman ef eitthvað kemur upp á, við vitum oft hvað hin er að hugsa og það er mikilvægt að við getum
speglað okkur áður en tekist er á við verkefnin. Við grínumst stundum með það að ég á það til að fara fram úr mér en hún stígur varlegar til jarðar þegar við erum að taka ákvarðanir eða nýjar hugmyndir vakna. En við gefum okkur alltaf tíma til að setjast niður og ræða málin og komast að farsælli niðurstöðu, auðvitað erum við ekki alltaf sammála en okkur finnst mikilvægt að takast á og að samstarfsfólk okkar viti það. Því það að leyfa sér að takast á um ólíkar skoðanir og virða þær er mikilvægt í öllu samstarfi. Þetta módel, ef svo má kalla, hefur skapað framsækna en mjög ígrundaða stefnu í skólanum sem gerir það af verkum að við erum farsæll skóli og vekjum athygli. Ég segi stundum að ég væri ekki þar sem ég er nema fyrir hana Bylgju mína“.
Gerðaskóli er rúmlega 220 barna skóli í Sveitarfélaginu Garði. Þar búa rúm 1600 íbúar. Nánari upplýsingar um Garð er að finna á heimasíðunni www.svgardur.is Gildi skólasamfélagsins í Garði eru: Árangur, virðing, gleði, leikur, sköpun, ábyrgð.
AÐSTOÐARSKÓLASTJÓRI Gerðaskóli auglýsir eftir aðstoðarskólastjóra Staða aðstoðarskólastjóra við Gerðaskóla í Garði er laus til umsóknar. Ráðið er í stöðuna frá 1. ágúst 2018. Leitað er eftir einstaklingi sem er tilbúinn að viðhalda og byggja upp öflugt skólasamfélag af metnaði og dugnaði með virðingu og ánægju að leiðarljósi. Markmið og verkefni • Fagleg forysta • Stjórnun, ábyrgð á daglegri starfsemi sem staðgengill skólastjóra í forföllum hans • Stuðla að framþróun skólastarfsins • Aðkoma að ráðningum, mannauðsstjórnun og vinnutilhögun Þekking og góður vilji til að leiða samstarf skólasamfélagsins út frá skólastefnu sveitarfélagsins og samningum/samstarfsverkefnum skólans við aðrar stofnanir Menntun, færni og eiginleikar • Grunnskólakennaramenntun og önnur reynsla skv. lögum nr. 87/2008, 12. gr. • Framhaldsmenntun í stjórnun æskileg • Reynsla af skipulagi og stjórnun kostur • Mjög góð færni í samskiptum og góð meðmæli þar um • Hvetjandi og góð fyrirmynd Umsóknarfrestur er til 9. apríl 2018. Umsóknir, ásamt ferilskrá og upplýsingum um umsagnaraðila berist á netfangið eva@gerdaskoli.is. Heimasíða skólans er gerdaskoli.is og sími 4227020 Nánari upplýsingar veitir Eva Björk Sveinsdóttir, sími 8984496 .
16
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 22. mars 2018 // 12. tbl. // 39. árg.
KRISTÍN HELGA GUNNARSDÓTTIR VERÐUR Á ERLINGSKVÖLDI BÓKASAFNS REYKJANESBÆJAR
Miðlar skelfilegum veruleika með sagnagerð Viðburðir í Reykjanesbæ Bókasafn Reykjanesbæjar Erlingskvöld 22. mars kl. 20:00. Bubbi Morthens, Krístín Helga Gunnarsdóttir og Krístín Steinsdóttir lesa úr verkum sínum, feðginin Guðmundur og Jana flytja tónlist. Kaffi og konfekt og allir velkomnir. Konsertkaffi 24. mars kl. 15:00. Arnór Vilbergsson og Elmar Hauksson syngja norræn lög í boði Norræna félagsins. Norrænn munnbiti og safi. Allir velkomnir. Fegurð, frost og fullveldi - Duus Safnahús Fræðslu- og skemmtidagskrá í Bíósalnum 22. mars kl. 17:30 á vegum Byggðasafns, Listasafns, Sögufélags Suðurnesja og Leikfélags Keflavíkur ásamt Arnóri og Elmari. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir.
Störf í boði hjá Reykjanesbæ Duus Safnahús– Þjónusta ferðamála, helgarstarf Málefni aldraðra – Störf í félagslegri heimaþjónustu Velferðarsvið – Sumarstörf á heimili fatlaðs fólks Málefni fatlaðs fólks – Sumarstörf í Einidal Leikskólinn Hjallatún – Aðstoðarmatráður Málefni fatlaðs fólks – Störf í sumardagvistun Hæfingarstöðin – Sumarstörf Málefni fatlaðs fólks – Umönnunarstörf á heimilum Umsóknir í auglýst störf skulu berast rafrænt gegnum vef Reykjanesbæjar undir Stjórnsýsla: Laus störf. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf og á facebook síðunni Reykjanesbær – laus störf.
Fyrsta bók Kristínar Helgu Gunnarsdóttur, Elsku besta Binna mín, kom út haustið 1997, fyrir ríflega 20 árum. Kristín Helga hefur alla tíð síðan fengist við ritstörf; skrifað bækur, pistla og einnig kennt ritlist í Listaháskóla Íslands og í Háskóla Íslands. Áður starfaði Kristín Helga sem fréttamaður um ellefu ára skeið. Aðallega í erlendum fréttum í útvarpi og sjónvarpi, Stöð tvö og Bylgjunni. Hún nam blaðamennsku og spænsku í Bandaríkjunum og á Spáni. Kristín Helga hefur eins og aðrir horft upp á hryllinginn í Sýrlandi frá því að borgarastyrjöldin hófst þar árið 2011. „Ég hef líka horft í gegnum tíðina, úr okkar þægilegu, vestrænu fjarlægð, á ótal átök um allan hnöttinn. Þessi átök blossa upp af fáránlegum ástæðum og allskonar fólk með andstyggilega hagsmuni viðheldur stríðsmaskínunni á meðan börn og saklausar manneskjur deyja. Mig langaði að nota mitt verkfæri, sögugerð, og minn bakgrunn sem fréttamaður, til að miðla þessum veruleika – upp að því marki sem ég get miðlað, verandi hvít forréttindakona í friðsömu samfélagi,“ segir Kristín. Bókin Vertu ósýnilegur – flóttasaga Ishmaels kom út fyrir jólin 2017 og hefur notið verðskuldaðrar athygli. Sagan fjallar um flótta unglingsdrengsins Ishmael frá Aleppo í Sýrlandi og einnig hvernig fjölskyldu á Íslandi gengur að fóta sig í nýju samfélagi. Kristín Helga segir það vera lykilinn að mennskunni að geta sett sig í spor annara. Þegar manneskjan hættir að geta það þá hefur hún misst allt. Í bókinni segir Kristín Helga því í raun sögu margra en hún viðaði að sér eins miklum upplýsingum og hún mögulega gat við vinnslu bókarinnar. „Ég tók viðtöl við Sýrlendinga sem eru nýkomnir hingað og líka þá sem hafa verið lengi, talaði við hjálparstarfsmenn, safnaði sögum, las bækur og lá yfir fréttum og fréttaþáttum, hlustaði á viðtöl og frásagnir og dró saman í mína frásögn. Ég reyndi að vera eins nákvæm og ég mögulega gat. Þannig eru persónurnar í sögunni skáldaðar, en þær byggja á mörgum manneskjum og allt sem þær upplifa hefur gerst og er að gerast í raun og veru. Því lengra sem ég kafaði ofan í efnið því mikilvægara fannst mér að hafa alltaf sannleikann að leiðarljósi. Það hefði verið vanvirðing við þetta fólk að sitja hér uppi á Íslandi og reyna að skálda í einhverjar eyður. Þannig eru staðhættir og staðreyndir samkvæmt heimildum. Tilfinningar og upplifun og jafnvel nokkuð mörg samtöl byggja einnig á raunveruleikanum, fréttum og frásögnum.“ Vertu ósýnilegur hefur hlotið Fjöruverðlaunin og Bóksalaverðlaunin og einnig verið tilnefnd til Hinna íslensku bókmenntaverðlauna og Barna- og ungmennabókaverðlauna Reykjavíkurborgar. Kristín segir það hafa mjög mikla þýðingu fyrir þessa bók að fá það ljós og þá athygli sem fylgir verðlaunum og viðurkenningum. Þannig fá mál-
efni flóttafólks athygli, fólk les, ræðir saman og verður upplýstara. Þannig getur fólk kannski betur sett sig í spor annarra. „Þá er markmiði mínu náð,“ segir Kristín. Þetta segir Kristín vera ástæðu þess að hún skrifaði bókina; til að auka á upplýst samtal. „Ég skrifaði hana líka þannig að hún næði til sem flestra í aldri, unglinga og fullorðinna. Það gerði ég til að stækka samtalið og mig langar til að hún verði kennsluefni í skólum. Við þurfum að taka þetta samtal við framtíðarfólkið og það þarf að vera upplýst og má ekki byggja á fáfræði og þröngsýni. Líf fólks eru í húfi,“ bætir Kristín við alvörugefin. Kristín Helga situr að sjálfsögðu ekki auðum höndum um þessar mundir og hefur ekki alveg kvatt Ishmael. „Mig langar að gera framhald af Flóttasögu Ishmaels og fylgja honum eftir og sjá hvernig honum vegnar,“ segir Kristín. Margir áhrifavaldar koma við sögu þegar hún er spurð um sína mestu fyrirmynd í ritstörfunum. „Margar stórar og gamlar stjörnur hafa vísað mér veginn í skrifunum. Astrid Lindgren með tæra hugsun, kærleika og undirliggjandi kímni, þungan og mikilvægan undirtón sem gerir sögurnar hennar tímalausar. Sömuleiðis Guðrún Helgadóttir sem spilar á svipaða strengi. Þær eru nákvæmar og alltaf með tilgang og hafa húmor fyrir hversdeginum. Halldór Laxness og aðferðarfræðin hans hefur áreiðanlega mótað, Þórbergur Þórðarson, ólíkindalætin og hömluleysið. Allt sem maður les hefur áhrif á hvernig maður skrifar. Ég ólst upp við Roald Dahl, Dr. Seuss, C.S. Lewis, Lewis Carol, Tolkien, Blyton, Mark Twain, Montgomery, Önnu Frank, Beverly Grey, Nancy, Pollýönnu, Hjalta litla, Tinna og Millý Mollý Mandý. Í seinni tíð hef ég haft gaman af Rowling, Suzanne Collins, Kaaberböl og Pullman. En svo les ég líka ljóð og þau hafa mikil áhrif á tilfinningaferli, stíl og flæði. Fyrst og síðast er ég þó afsprengi Astridar. Hún er alltaf mín uppspretta og ég les Línu reglulega til að stappa í mig stálinu. Ég held að það sem ég las þegar ég var yngri hafi meiri áhrif á það hvernig höfundur ég hef orðið en það sem ég les núna. Ég finn að ég er mun gagnrýnni á það sem ég les núna og tek minna af því með mér inn í eigin verk- en það er óskaplega notaleg tilfinning að lesa eitthvað nýtt sem er bæði lærdómur og innblástur. Svo eru það þeir sem standa hjarta næst. Íslenskukennarar fortíðar voru áhrifavaldar, móðurafi og amma með þjóðsagnaarfinn á eldhúsborðinu og foreldrar sem báru bækur í hús, eru sögumenn og samfélagsrýnar. Allt hefur áhrif“. Fimmtudagskvöldið 22. mars klukkan 20.00 verður Erlingskvöld í Bókasafni Reykjanesbæjar. Rithöfundarnir Bubbi Morthens, Kristín Helga Gunnarsdóttir og Kristín Steinsdóttir lesa úr verkum sínum. Feðginin Jana og Guðmundur flytja frumsamin lög í upphafi kvöldsins. Dagskráin er styrkt af Uppbyggingarsjóði Suðurnesja. Boðið verður upp á kaffi og konfekt og eru allir hjartanlega velkomnir.
Hvað er betra en pizza?
d
TVÆR PIZZUR d ÞÚ SÆKIR PIZZU OG STÓRAN SKAMMT AF BRAUÐSTÖNGUM OG FÆRÐ AÐRA PIZZU SÖMU STÆRÐAR AÐ AUKI.
Við notum eingöngu 100% íslenskan ost!
www.dominos.is
Domino’s app sími 58 12345
18
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 22. mars 2018 // 12. tbl. // 39. árg.
Árni Þór Guðjónsson er yngsti sigurvegari Örvarpans
Ætlar sér að leikstýra í framtíðinni
Árni Þór Guðjónsson sigraði á dögunum Örvarpann en hann er yngsti verðlaunahafinn frá upphafi, aðeins fimmtán ára gamall. Val á sigurvegara keppninnar fór fram í gegnum áhorfendakosningu á menningarvef RÚV. Samkvæmt heimasíðu RÚV er Ör varpið vettvangur íslenskra örmynda og ætlað öllum þeim sem hafa áhuga á kvik myndalist og annars konar listformum, reyndum sem óreyndum, ungum og öldnum. Árni Þór fékk viðurkenningarskjal í verðlaun ásamt Go Pro Hero myndavél.
VIÐTAL
rannveig@vf.is
Sigurinn kom Árna á óvart en myndin var upphaflega ekki gerð fyrir Örvarpann. „Ég gerði þessa mynd fyrir aðra örmyndasamkeppni í Bandaríkjunum en mamma benti mér á þessa keppni og hvatti mig til þess að senda myndina í hana. Ég bjóst alls ekki við því að sigra og ég er mjög þakklátur fyrir að mamma skildi sjá Örvarpann auglýstan og sé ekki eftir því að hafa tekið þátt.“ Leikaraval myndarinnar er ekki af verri endanum, enginn annar en Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, leikur stórt hlutverk í henni. „Mig vantaði fiðluleikara og eini fiðluleikarinn sem mér datt í hug var Kjartan Már. Ég hafði samband við hann og hann var alveg til í að taka þátt en hann er svakalegur í sínu hlutverki og negldi þetta.“ Árni vann hugmyndina að myndinni með föður sínum og segir það ansi krefjandi að reyna að koma inn söguþræði á einni mínútu. „Ég sendi þessa mynd fyrst inn í keppni og þátttökuskilyrðin í henni voru þau að myndin mætti ekki vera lengri en mínúta. Mig vantaði hugmynd að mynd sem tæki eina mínútu og við pabbi fórum að vinna með hugmyndina sem var mjög krefjandi en þetta tókst vel að lokum. Myndin er líka á ensku af því að keppnin sem ég sendi hana upphaflega í var með þau skilyrði að hún yrði að vera á ensku.“ Tökudagurinn var ekki langur, um þrír til fjórir klukkutímar, og er hún tekin upp í Reykjanesbæ. „Myndin er meðal annars tekin upp í DUUS
AÐALFUNDUR KAUPFÉLAGS SUÐURNESJA Aðalfundur KSK verður haldinn í dag fimmtudaginn 22. mars kl. 18:00 í Krossmóa 4, 5. hæð. Aðalfundarfulltrúar og varamenn eru hvattir til að mæta. Dagskrá samkvæmt félagslögum Ávarp flytur Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent við Háskóla Íslands. Samvinnufélög og framtíðin Boðið er til kvöldverðar að fundi loknum.
Skúli Þ. Skúlason formaður KSK
Árelía Eydís Guðmundsdóttir dósent við HÍ
Gunnar Egill Sigurðsson
HÖNNUN: VÍKURFRÉTTIR
framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa hf
Krossmóa 4 | 260 Reykjanesbæ | Sími: 421 5409
Rannveig Jónína Guðmundsdóttir
húsum en Valgerður Guðmundsdóttir gaf mér leyfi til að taka upp í einum sala húsanna og kann ég henni bestu þakkir fyrir afnotin af honum.“ Eins og áður hefur komið fram vildi Árni hafa skemmtilegan söguþráð og vill hann lítið segja frá honum án þess að gefa upp alla myndina. Hún er um konu sem er í vanda, eða slæmum aðstæðum, og myndin er í raun og veru um hvernig þær aðstæður leysast, en endirinn kemur áhorfendum á óvart.“ Örvarpið var í tengslum við Stockfish Film Festival og voru allar tíu myndirnar sem komust í úrslit sýndar í Bíó Paradís á fimmtudegi og síðan var lokahóf á laugardeginum þar sem að verðlaunaafhendingin fór fram. Árni hefur verið að gera stuttar myndir og myndbönd í töluvert langan tíma, en hvaðan kemur áhuginn? „Ég elskaði bíómyndir þegar ég var lítill og hugsaði með mér að þetta gæti ég örugglega gert. Þegar ég var yngri var ég alltaf að gera frisbímyndbönd, sem ég er reyndar hættur núna og er meira í stuttmyndböndum, en þegar ég var að gera frisbímyndböndin og
... hver einasta mynd og hvert einasta verkefni kennir manni alltaf eitt hvað nýtt, það koma upp vandamál sem maður þarf að leysa og maður lærir alltaf eitthvað af þeim. klippa þau þá lærði ég helling. Hvert einasta myndband sem maður gerir kennir manni eitthvað nýtt.“ Árni hvetur ungt kvikmyndagerðarfólk til þess að fylgja draumum sínum ef það hefur áhuga á myndbandagerð og einhverju því tengdu. „Ef þetta er eitthvað sem þú hefur áhuga á þá mæli ég hiklaust með því en þetta er alveg ótrúlega skemmtilegt. Í framtíðinni langar mig til þess að leikstýra og á það set ég stefnuna. Ég fór í New York Film Academy á námskeið síðasta sumar þar sem ég lærði mjög mikið. Ég ætla að halda áfram að gera fleiri myndir en hver einasta mynd og hvert einasta verkefni kennir manni alltaf eitthvað nýtt, það koma upp vandamál sem maður þarf að leysa og maður lærir alltaf eitthvað af þeim.“ Að lokum er Árni spurður að því hvort hann sé kominn með hugmyndir að næstu mynd. „Já, ég er komin með ákveðna hugmynd og ég mæli með því að þið bíðið spennt eftir henni.“
HORFÐU Á VIÐTALIÐ Í SJÓNVARPI VÍKURFRÉTTA
Víkurfréttir frá 1980 til dagsins í dag á timarit.is Víkurfréttir ehf. hafa í samstarfi við Landsbókasafn og með stuðningi frá Uppbyggingarsjóði Suðurnesja komið öllum tölublöðum Víkurfrétta frá árinu 1980 og til dagsins í dag á rafrænt form. Víkurfréttir eru nú aðgengilegar öllum á vefnum timarit.is. Þar má finna hafsjó af fréttum og viðtölum Víkurfrétta í næstum fjóra áratugi. Við þökkum samstarfið við þetta ánægjulega verkefni. Til framtíðar verður timarit.is svo uppfært mánaðarlega með nýjustu tölublöðum Víkurfrétta.
- það er ekki vika án Víkurfrétta!
20
VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 22. mars 2018 // 12. tbl. // 39. árg.
FERÐAÞJÓNUSTAN E Gunnar Hörður Garðarson, verkefnastjóri Markaðsstofu Reykjaness, segir að það sé búin að vera mikil og góð uppbygging hér á Reykjanesinu þegar kemur að því að kynna svæðið fyrir ferðamönnum. Alltaf sé þó hægt að gera betur en að öllum líkindum erum við búin að toppa okkur þegar kemur að fjölda ferðamanna á ári á Íslandi en það sé þó erfitt að spá fyrir um það. Árið 2018 verður naflaskoðunarár í ferðaiðnaði hér á Reykjanesinu telur Gunnar og hann segir einnig að það sé mikilvægt fyrir svæðið að finna út úr því hvaða sérstöðu það vilji hafa sem svæði.
VIÐTAL
Rannveig Jónína Guðmundsdóttir rannveig@vf.is
GOTT AÐGENGI MIKILVÆGT Á FERÐAMANNASTÖÐUM
Hér á Suðurnesjum er ferðaþjónustan ennþá í vexti, eflaust hafa einhverjir heyrt fréttir af því að það hafi dregið úr straumi ferðamanna en Gunnar segir að það sé ekki alveg rétt. „Það er minni fjölgun en hefur verið síðustu ár en það þýðir samt ekki að það séu færri, ferðamönnum er ennþá að fjölga. Nánast allir sem koma til landsins koma inn á svæðið hér á Suðurnesjum, sumir stoppa í Flugstöðinni og of margir fara framhjá. Hér á Suðurnesjum eru 3300 rúm og það gista mjög margir hér. Það sem okkur hefur helst skort upp á er að halda ferðamönnum lengur á svæðinu.“ Bílateljarar eru inn á helstu ferðamannasvæðin hér á Reykjanesinu og á síðasta ári var örlítil fækkun miðað við niðurstöður teljarana, samt sem áður er ótrúlegt magn gesta sem eru að koma inn á svæðið. „Í fyrra opnuðum við nýjan pall við Brimketil sem
Uppbygging við tjaldstæðið í Sandgerði er myndarleg. er staðsettur fyrir utan Grindavík og hann hefur verið mjög vinsæll meðal ferðamanna og ekki síst fyrir Instagrammara.“ Við Brimketil var settur upp mælir og sló hann öll met sem nýr áfangastaður og heimsóttu 15.000 manns hann í ágúst á síðasta ári. Fólk hefur mikinn áhuga á landsvæðinu og því sem er þar í kring. „Þegar við erum að byggja upp nýja áfangastaði er mikilvægt að halda athygli fólks, því fólkið sem kemur inn á svæðið dvelur lengur ef það hefur eitthvað að gera og það er það sem uppbygging áfangastaða hefur mest snúist um síðastliðin ár og heldur sú vinna áfram í ár. Hér í kringum okkur er mjög mikið af fallegum stöðum.
GARÐSKAGAVITI ER MYNDVÆNN OG GOTT AÐGENGI AÐ HONUM
Garðskagavitinn er vinsæll áfangastaður ferðamanna sem heimsækja Reykjanesið og jafnvel sá vinsælasti en það voru um 40.000 manns sem heimsóttu Garðskagann á mánuði
Naflaskoðunarár Ég spái því að árið 2018 verði naflaskoðunarár hjá okkur og við þurfum að skoða hvað við getum gert betur, því að við vitum að það mun ekki halda endalaust áfram að fjölga ferðamönnum hjá okkur og við erum hugsanlega búin að toppa eða að öllum líkindum, en það er erfitt að spá til um það. Við þurfum líka að skoða hvaða sérstöðu við viljum hafa sem svæði. Við áttum opna íbúafundi með öllum íbúum svæðisins í byrjun árs með í öllum sveitarfélögum hér á svæðinu þar sem að við fengum að heyra hver hugsun þeirra var eftir að við kynntum hvaða starf er búið að eiga sér stað. Ég held að það samtal þurfi líka að halda áfram, hvert við viljum stefna með ferðaþjónustuna hér og hvernig við viljum nýta þetta til að verða betra samfélag.
afþreyingarfyrirtækjum, þá höldum við fólki lengur á svæðinu og þá fjölgar líka gistinóttum.“
KYNNA REYKJANESIÐ FYRIR HEIMAFÓLKI
Gunnar Hörður Garðarson, verkefnastjóri Markaðsstofu Reykjaness. í fyrra. „ Við vorum með spurningar þar sem að fólk var spurt að því hvar það kæmi oftast og það sagði Reykjanesviti en það meinti Garðskagaviti og það var vegna þess að það gerði ekki greinarmun á vitunum og við komumst ekki að því fyrr en við fórum að vera með bílatalningar, hver munurinn var í raun og veru á þessum tveimur stöðum. Garðskagavitinn er myndvænn og aðgengilegur en mikil uppbygging hefur átt sér stað á svæðinu, Gunnar segir það líka kost hversu aðgengilegur hann sé. „Aðgengi er annað atriði sem við höfum verið að vinna með Reykjanes Geopark og sveitarfélögunum. Það er að vinna saman til að merkja svæðið betur og gera allt aðgengilegra og skipuleggja þann þátt betur. Þannig að fólk viti líka í rauninni hvert það á að fara, hvað er áhugavert að skoða og eins að auka upplýsingarnar á svæðunum, um svæðin. Fólk hefur áhuga á því að vita af hverju „þetta“ er merkilegt.
ÞURFUM AÐ AUKA ÞJÓNUSTUNA
Á Reykjanesi eru fjölmörg ferðaþjónustufyrirtæki sem eru með ferðir inn á svæðið en það eru einnig fjölmörg fyrirtæki staðsett á höfuðborgarsvæðinu. Þessi fyrirtæki eru að skipuleggja ferðir inn á svæðið, þeim fer fjölgandi og er áhuginn að aukast. „Það sem mér finnst enn ánægjulegra er að ferðaþjónustusvæðum er að fjölga á svæðinu. Við erum að fá litla hestaleigu í Grindavík, Víkurhestar sem opna fyrir sumarið. Svo er Axel hjá Whale watching Reykjavík í Grófinni að fara að bæta við sig öðrum bát þannig að það er að stækka. Vogasjóferðir eru að fara að byrja í sumar í Vogum og þrátt fyrir það að við séum að heyra fréttir að það sé að hægja á þá er ennþá vöxtur í gangi. Ef við höldum áfram að fjölga þjónustufyrirtækjum og ekki bara hótelum, heldur líka að við getum tekið á móti fólki í góðum mat á góðum veitingastöðum eins og til dæmis Library og öðrum sem hafa verið að opna á svæðinu og bæta við sig þjónustu og þessum
Margir ferðamenn stoppa á Íslandi í nokkra klukkutíma á meðan þeir millilenda eða jafnvel í einn sólahring. Gunnar segir að þeir farþegar séu farnir að koma í auknari mæli inn á svæðið þó svo að það séu engar haldbærar mælingar á bakvið það. „Það fara mjög margir í Bláa lónið enda er það okkar þekktasta vörumerki á Íslandi. Við njótum líka góðs af því að hafa Lónið svona nálægt okkur. Samstarf markaðsstofunnar og Reykjanes Geopark við Bláa lónið er mjög gott. Þau hafa til dæmis líka skipulagt með okkur gönguferðir um Reykjanesið á sumrin og það hefur reynst mjög vel, kynna Reykjanesið og þau svæði sem eru hér í kring líka fyrir fólki sem að býr hér því oft veit fólk ekki nógu mikið um heimahagana. Það verður mjög spennandi að vinna þetta áfram.“
ÞARF AÐ BEINA FERÐAMÖNNUM Í RÉTTA ÁTT
Sveitarfélögin á Suðurnesjum hafa sótt sameiginlega í byggingarsjóð ferðamannastaða og er stefnt að því að hefja uppbyggingu í kringum Gunnuhver fyrir sumarið þar sem að umferðinni verður stýrt betur. Haldinn var vetrarfundur á dögunum þar sem að yfirskriftin var ábyrg ferðaþjónusta en Gunnar segir að hún skipti gríðarlega miklu máli. „Það skiptir miklu máli að beina ferðamönnum á rétta slóð og hafa þá staði sem eiga að taka á móti miklum fjölda aðgengilega, hafa upplýsingar um hvar er óhætt að vera og hvar er hættulegt að vera. Upplýsingarnar þurfa að vera mjög skýrar, en það hefur reynst erfitt
VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 22. mars 2018 // 12. tbl. // 39. árg.
21
N ER ENNÞÁ Í VEXTI að fjármagna það og er mikil þörf á að gera betur í því. Fjármagn fyrir slíkar aðgerðir koma að mestu leyti frá ríkinu og verða vonandi í mun meiri mæli í framtíðinni.“
REYKJANESVITI 110 ÁRA Í ÁR
Unnið er að deiliskipulagi á Garðskaga þar sem að bæta þarf úr innviðum þar til taka betur á móti fólki þangað enda sé ákveðið mikið magn af fólki sem svæðið þoli. „Það er ákveðið magn af fólki sem við þolum að taka á móti á svæðinu, það
verður skemmtilegt að sjá hvernig uppbyggingin verður. Svo er stefnt að því að gera stíg upp að Reykjanesvita, vegurinn verður gerður akfær enda krefst Vegagerðin þess, þannig verður aðgengið betra fyrir alla. Reykjanesviti hefur verið í uppbyggingu en hann verður 110 ára í ár og við vonumst til þess að hann verði opnaður fyrir gesti að einhverju leyti í sumar í tilefni afmælisins.“
SKIPULEGGJA SIG MEÐ TVEGGJA ÁRA FYRIRVARA
Ferðamenn og þeir gestir sem heimsækja landið eru duglegir að skipuleggja sig sjálfir áður en þeir koma og eru lítið að taka skyndiákvarðanir. „Við höfum verið í auknum mæli að fara í blaðamannaferðir og áhrifavaldaferðir með Íslandsstofu og fáum þar að leiðandi tengingu við sterka miðla úti í heimi. Erum að horfa á Bandaríkja-, Kanada- og Bretlandsmarkað en höfum líka verið að fá blaðamenn frá Skandinavíu og Þýska-
Sparaðu og við hvetjum þig áfram Landsbankinn greiðir 6.000 kr. mótframlag þegar fermingarbörn leggja 30.000 kr. eða meira inn á Framtíðargrunn eða í verðbréfasjóð. Ef báðir kostir eru nýttir leggur Landsbankinn því til 12.000 kr. í mótframlag. Þannig viljum við hvetja til sparnaðar. Nánari upplýsingar um verðbréfasjóði má nálgast á landsbankinn.is/sjodir.
Landsbankinn Landsbankinn
Landsbankinn .is 410 4000 landsbankinn.is
410 4000
landi. Lang oftast eru gestir okkar búnir að ákveða hvað þeir ætla að gera og til dæmis í ár vorum við að vinna vinnu sem skilar sér eftir tvö ár. Það er alveg fyrirvarinn sem fólk er að panta sínar ferðir.“
SAMFÉLAGSMIÐLAR STERK MARKAÐSTÆKI
Samfélagsmiðlar eru sterkir þegar kemur að markaðssetningu og hefur Markaðsstofa Reykjaness verið dugleg að nota þá miðla sem eru vinsælir. „Við notum Instagram og Facebook langmest, höfum verið að deila fal-
legum myndum af Instagram áfram því hingað kemur mikið af hæfileikaríku fólki inn á svæðið sem tekur gullfallegar myndir. Værum til í að geta verið með meiri pening sem fer í efnissköpun og þannig gætum við nýtt þessa miðla til að kynna svæðið. Þannig að fólk finni réttar upplýsingar. Það er nóg að gera og starfið mun halda áfram og ferðaþjónustuaðilar okkar á svæðinu eru að vinna virkilega gott starf og það verður gaman að sjá það blómstra áfram.
22
VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 22. mars 2018 // 12. tbl. // 39. árg.
„Áhætta að opna fyrsta hótelið á svæðinu“ Hótel Keflavík hlaut Hvatningarverðlaun Ferðaþjónustu Reykjaness á dögunum en hótelið hefur verið starfrækt frá árinu 1986 eða í þrjátíu og tvö ár. Hótelið opnaði þann 17. maí 1986, en Steinþór byggði hótelið upp ásamt fjölskyldu sinni, það hefur vaxið jafnt og þétt í gegnum árin og var meðal annars fyrsta fimm stjörnu hótel landsins.
Var stórhuga og vildi opna hótel
Steinþór og bróðir hans Magnús voru í heimavistarskóla á sínum unglingsárum en þegar þeir komu til baka þá var hafist handa við að byggja hótelið. En hvers vegna hótel? „Það byrjaði með því að amma mín, Sigríður Stefánsdóttir, fór í aðgerð í Reykjavík, hún var á sjúkrahóteli og okkur fannst spennandi hugmynd að vera með sjúkrahótel í tengslum við D-álmuna. Þegar var síðan farið að koma að þessu þá fékk ég þá hugmynd að byggja hótel og var svolítið stórhuga. Ég vildi líka að það héti Hótel Keflavík en það er svolítið sérstakt að horfa til baka því hótelin hér á árum áður voru svo fá, staðsett á höfuð-
borgarsvæðinu og ekkert hótel hér á þessu svæði. Reykjanesið hafði aldrei verið gististaður og vorum við þau fyrstu sem buðum upp á þá þjónustu.“
Byrjaði sem fínt gistiheimili
Herbergin voru tuttugu og tvö talsins þegar hótelið opnaði en fjölgaði fljótlega í þrjátíu og tvö. Við spurðum Steinþór að því hver munurinn er á því að reka hótel í dag og árið 1986. „Í byrjun má eiginlega segja að við höfum verið að opna fínt gistiheimili en í dag er hótelið fimm stjörnu hótel, þannig að munurinn liggur kannski þar. Tækninni hefur líka farið töluvert fram en á okkar fyrstu árum þá var allt handskrifað og tippex var óspart notað til að strika yfir þá gesti
sem höfðu afbókað sig, það gat verið heilmikil vinna að strika yfir stóran hóp. Árið 1987 byrjum við síðan að tölvuvæða okkur, hönnuðum meðal annars tölvuforrit fyrir gestina okkar og vorum fyrst í heimi til að litakóða bókanir.“
Áhætta að opna fyrsta hótelið
Steinþór segir að starfsmannahald hafi gengið vel í gegnum árin og að hótelið hafi náð að halda vel í starfsfólkið sitt og að margir hafi unnið hjá þeim í áraraðir. Hann er einnig af ar stoltur af Hvatningarverðlaununum og segir að það hafi verið ákveðin áhætta að opna hótel á svæði þar sem að ekkert hótel var. „Ég hugsa til byrjunarinnar og kjarks og þors foreldra minna, þau vissu vel að þetta var áhætta þar sem að ekkert hótel hafði verið hér áður, en hefur þetta heppnast mjög vel. Við vorum svo heppin þegar herinn var staðsettur hérna á svæðinu að margir gesta
okkar voru tengdir honum, meðal annars áhafnir. Í dag gengur mjög vel og það er með ólíkindum hvað allt hefur farið mikið betur heldur en við höfðum best vonað.“
Meiri vinna í dag en áður
Eins og áður hefur komið fram hefur margt breyst frá því að hótelið opnaði og Steinþór segir að vinnan sé töluvert meiri í dag en þá. „Vinnan í dag er meiri en þá, eða öðruvísi. Hér áður vorum við hér allan sólahringinn, ég var að vinna á daginn og svaf síðan í „lobbíinu“ á nóttunni, þó svo að ég ætti heima rétt hjá, viðveran var meiri. Í dag eru þó töluvert aðrar kröfur, sérstaklega í tölvu- og bókunarmálum, svo eru gestir kröfuharðari í dag.“
Engin undirbúin fyrir fjölgun ferðamanna
Talað hefur verið um að ferðamönnum sé að fækka á Íslandi en
Steinþór segir að Ísland hafi ekki verið tilbúið í ferðamannasprengjuna sem átti sér stað fyrir u.þ.b. tveimur árum síðan. „Árið 2016 var sérstakt en mjög erfitt var að fá gistingu á öllu landinu þá, við vorum alls ekki undirbúin fyrir allan þann fjölda sem mætti til landsins það ár. Aukningin var gríðarleg og enginn var klár í að taka á móti öllu þessu fólki.“
Stöðugt í uppbyggingu
Hótelið er í stöðugri uppbyggingu og í dag er heil hæð fokheld, verið er að breyta sex herbergjum á þeirri hæð og er eldhúsið og veitingastaðurinn í yfirhalningu. „Við erum í fallegu húsnæði og viljum að veitingastaðurinn okkar sé fyrsta flokks, að hann endurspegli gistinguna og lúxusherbergin. Við stefnum að því að endurnýja allt hótelið jafnt og þétt þannig að elsta herbergið verði í raun og veru aldrei eldra en fjögurra ára, þó svo að hótelið sé frá 1986.“
Umsögn frá Ferðaþjónustu Reykjaness. Hvatningarverðlaun: Hótel Keflavík • Þrátt fyrir að alþjóðaflugvöllur hafi staðið í útjaðri Keflavíkur í áratugi var það fyrst árið 1986 sem fyrsta hótelið í bænum var opnað. Okkur kann að finnast það ótrúlegt í dag með 106 skráða gististaði á svæðinu. Þá eru aðeins 32 ár síðan. • Í febrúar 1986 drógu feðgarnir Jón William Magnússon og Steinþór Jónsson fram teikningar af hóteli í bænum, réðu til sín verktaka og reistu 1.250 fermetra byggingu á fimm hæðum. • Árið 1986 var fjöldi ferðamanna á Íslandi aðeins brotabrot af því sem hann er í dag.
Frá afhendingu Hvatningar- og Þakkarverðlaunanna: Eggert Sólberg Jónsson, verkefnastjóri Reykjanes Geopark, Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, Valgerður Guðmundsdóttir, Steinþór Jónsson, Hildur Sigurðardóttir og Þuríður Aradóttir Braun, forstöðumaður Markaðsstofu Reykjaness.
• Afþreyingarmöguleikar og þjónusta var sömuleiðis ekki sú sama. Sagan segir að fyrstu gestir hót-
elsins hafi verið sjóstangveiðimenn og hafi fyrsti dagurinn farið í þrif þar sem þeir geymdu aflann undir rúmum. • Síðan þá hefur hótelið stækkað og þjónusta við ferðamenn aukist, t.d. var efsta hæð hótelsins endurnýjuð fyrir tveimur árum og þar opnað fimm stjörnu hótel, hið fyrsta á Íslandi. Á þessum tíma hefur hótelið þó verið rekið á sömu kennitölu og af sömu fjölskyldu. • Stjórnir Reykjanes UNESCO Global Geopark og Markaðsstofu Reykjaness eru sammála um að Hótel Keflavík sé vel að því komið að hljóta þakkarverðlaun ferðaþjónustunnar á Reykjanesi árið 2018, fyrir það frumkvöðlastarf sem unnið hefur verið.
STARF Á LAGER PENNANS Í REYKJANESBÆ Starfsmaður óskast í framtíðarstarf á lager Pennans á Ásbrú í Reykjanesbæ. Óskað er eftir laghentum, hraustum og reyklausum einstaklingi. Um er að ræða almenn lagerstörf sem felur m.a. í sér vörumóttöku, tiltekt vörupantana, samsetningu húsgagna og önnur tilfallandi störf. Vinnutíminn er frá kl.08:00-16:00 alla virka daga.
HÆFNISKRÖFUR • • • • •
Lyftarapróf Góð íslenskukunnátta skilyrði Dugnaður, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Rík þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar Gott með að vinna í teymi
Áhugasamir vinsamlegast sækið um á heimasíðu Pennans, https://www.penninn.is/is/laus-storf. Umsóknarfrestur er til og með 28. mars nk. Nánari upplýsingar um starfið gefur Guðbjartur Greipsson vöruhúsastjóri, gudbjartur@penninn.is
Austurstræti 18
Álfabakka 14b, Mjódd
Hafnarfirði - Strandgötu 31
Ísafirði - Hafnarstræti 2
Skólavörðustíg 11
Kringlunni norður
Keflavík - Sólvallagötu 2
Vestmannaeyjum - Bárustíg 2
Laugavegi 77
Kringlunni suður
Akureyri - Hafnarstræti 91-93
Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Hallarmúla 4
Smáralind
Akranesi - Dalbraut 1
540 2000 | penninn@penninn.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is
VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 22. mars 2018 // 12. tbl. // 39. árg.
23
Efla menningu í heimabyggð
frá bý
áR fit
býli í bolla frá
Gamlar aðferðir voru notaðar til þess að gera safnahúsin upp og það var reynt að endurnýta eins mikið af gamla efninu og hægt var. Leitað var að gömlum spýtum sem gátu nýst í uppbyggingu en Björn Samúelson var húsvörður DUUS húsa hér áður og var hann vakinn og sofinn yfir þeim verkefnum sem fylgdu húsunum frá upphafi. „Á miðlofti Bryggjuhússins er fastasýning Byggðarsafnsins sem fjallar um sögu svæðisins, alveg frá upphafi og fram á síðustu öld en byggð hér á Suðurnesjum er hafin löngu fyrir landnámstíð eða strax á áttundu öld.“ Valgerður segir að þegar litið sé til baka við uppbyggingu DUUS húsa þá sé listinn yfir þá sem komu að uppbyggingunni endalaus. „Það voru fáir sem trúðu því að þetta væri þess virði þegar frumkvöðlar riðu á vaðið árið 1998 og engum manni myndi detta í hug annað en að vera stoltur af því sem verið hefur gert í dag, þetta er alveg frábært.“
kaffitá r
frá bý l i í boll a
kaf fitá r
Allt nýtt til uppbyggingar
lla i í bo l ý áb fr
oll
ka f
Í DUUS húsum er elsti bíósalur landsins, húsin eru staðsett á gömlum fiskvinnslureiti en fiskvinnsla fór fram á svæðinu frá 1920 er talið. „Eftir að Fjalakötturinn í Reykjavík brann er óhætt að segja að Bíósalurinn sé formlega elsti bíósalur landsins. Hér höfum við verið með ýmsar sýningar, oftast frá Listasafninu.“ Í DUUS húsum er einnig upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn sem er vel sótt en talning fer fram á gestum á hverju ári og hafa erlendir gestir verið um sjö til átta þúsund á ári. „Það er líka skemmtilegt að hafa fengið Hvatningarverðlaun ferðaþjónustunnar til að efla okkur enn frekar fyrir innlenda og erlenda ferðamenn.“ Árið 2014 opnaði allt húsið og þá opnaði einnig upplýsingamiðstöðin, í henni er sýning frá Jarðvangi um náttúru Reykjaness.
Í DUUS húsum er salur sem heitir Gestastofa, þar eru ýmsar sýningar í gangi allt árið frá fólki frá svæðinu. „Þessi salur er fyrir svæðislistamenn. Það er mikilvægt að halda í það en við vorum meðal annars að eignast verk eftir Ástu Árnadóttur og verða verk hennar sýnd í sölum okkar bráðlega. Á Ljósanótt er það krafa að okkar fólk sé í fyrirrúmi, þess á milli horfum við út um gluggann og skoðum hvað er verið að gera annars staðar.“
kaffitár frá bý li í b
Gestir DUUS húsa hafa verið um 30.000–40.000 á ári undanfarin ár en oft er ókeypis á sýningar eins og núna. Sýningin „Verndarsvæði í byggð“ fer fram í DUUS húsum um þessar
Ferðamenn sækja í sýningar
Krafa að listamenn frá svæðinu sé í fyrirrúmi
la bol
Flestir heimsækja DUUS hús á Ljósanótt
mundir. „Verndarsvæði í byggð er verkefni okkar allra og viljum fá íbúa bæjarins til að svara spurningunni hvort fólk vilji fá svæðið sem er hér sem verndarsvæði í byggð. Hægt er að leggja til hvað íbúar vilji, höldum í söguna.“ Fjölmargir hafa sótt sýningar í DUUS húsum frá opnun. „Ég fór í gegnum það hversu margir gestir hafa farið í gegnum DUUS hús um daginn og hafa yfir hálf milljón gesta komið inn í húsin miðað við okkar talningar, Listasafnið hefur meðal annars staðið fyrir um sjötíu sýningum á þessu ári. Flestir gestir sækja okkur heim á Ljósanótt, um tíu til fimmtán þúsund manns. Við leggjum áherslu á listir og veitum staðarlistamönnum forgang að sýningum á Ljósanótt, þá erum við með sýningar í fjórum sölum. Alls eru átta sýningarsalir í DUUS húsum.
í li
Margir töldu bæjarstjórnina sem var við völd árið 1998 vera ansi framsýna þegar húsin voru keypt enda voru þau ekki í góðu ástandi á þeim tíma. „Þegar ég var ráðin sem fyrsti menningarfulltrúi þessa bæjarfélags, 1. september árið 2000, var sagt að það muni taka átta ár að breyta þessu í menningar- og listamiðstöð bæjarins, geymslur og sýningarhús fyrir bæjarsafnið,“ segir Valgerður Guðmundsdóttir, menningarfulltrúi Reykjanesbæjar. „Mér fannst átta ár svo óendanlega langur tími en þetta gekk vel. Fyrsta sýningin sem við opnuðum var Bátafloti Gríms Karlssonar. Þá byrjuðum við hér með 59 bátalíkön og síðan hefur þeim farið fjölgandi. Nú erum við með hundrað líkön og allflest eftir Grím.“ Árið 2003 var Listasalur DUUS húsa opnaður en þann sal hefur Listasafn Reykjanesbæjar til umráða og árið 2004 var Gryfjan, sýningarsalur Byggðarsafnsins, opnuð. Það var svo árið 2005 sem Bíósalurinn opnaði en í honum eru mismunandi sýningar í gangi. „Eftir 2005 þá opnaði ekki nýr salur fyrr en árið 2014. Þar erum við komin í elsta húsið, sem kostaði mest að gera við. Átta árin urðu sum sé að fjórtán. Það hefur verið vandað til allra verka og unnið af heilum hug af öllum þeim sem komu nálægt þessu verkefni. Hvort sem það voru starfsmenn bæjarins, iðnaðarmenn eða aðrir sem tóku að sér verkefnin.“
ATVINNA
r frá býli í bolla fitá kaf
Framsýn bæjarstjórn
Það er líka skemmtilegt að hafa fengið Hvatningarverðlaun ferðaþjónustunnar til að efla okkur enn frekar fyrir innlenda og erlenda ferðamenn.
a
DUUS Safnahús í Reykjanesbæ hlutu Hvatningarverðlaun ferðaþjónustunnar á Reykjanesi á dögunum en gríðarleg uppbygging hefur átt sér stað í DUUS húsum frá því að Reykjanesbær ákvað að fjárfesta í þeim árið 1998. Fjölmargar sýningar eru í safnahúsunum á ári hverju og getur fólk séð allt að tíu sýningar í DUUS á hverju ári. Gerð var átta ára áætlun eftir að fjárfest var í húsunum og hefur uppbygging farið jafnt og þétt fram síðastliðin tuttugu ár. Framundan er Barnamenningarhátíð Reykjanesbæjar og taka allir skólar Reykjanesbæjar þátt í henni, leik- og grunnskólar ásamt Fjölbraut.
Umsögn frá Ferðaþjónustu Reykjaness - DUUS Safnahús
DUUS húsalengjan í Reykjanesbæ samanstendur af röð merkilegra bygginga frá ýmsum tímum. Elsta húsið, Bryggjuhúsið, var byggt árið 1877 og það yngsta, aðalinngangurinn, var byggður á síðasta ári, þ.e. 140 árum síðar. Í DUUS húsum hefur í gegnum tíðina verið fjölbreytt starfsemi, m.a. pakkhús eða lagerhús, bíósalur, einn sá elsti á landinu, fiskverkun og kaffihús. Í dag er húsnæðið sem var um tíma illa farið aftur orðið stolt íbúa á svæðinu þar sem þessu gömlu fiskihúsum hefur verið breytt í glæsilegt menningarhús. Það má því segja að þau séu komin aftur í atvinnuskapandi rekstur og eru stolt íbúa á svæðinu. Í dag eru þar átta sýningarsalir safnanna í Reykjanesbæ með breytilegum sýningum þar sem myndlist, sögu
og náttúru er gerð skil á fjölbreytilegan máta. DUUS Safnahús skipa því orðið stórt hlutverk í þjónustu við ferðamenn á Suðurnesjum sem ákjósanlegur staður til að koma við á og kynna sér íslenska menningu og náttúru. Stöðugur rekstur með föstum opnunartíma gerir það að verkum að ferðaþjónustufyrirtæki geta gert langtíma bókanir og hægt er að ganga að faglegri og öruggri þjónustu vísri. Stjórnir Reykjanes UNESCO Global Geopark og Markaðsstofu Reykjaness hafa ákveðið að veita DUUS Safnahúsum Hvatningarverðlaun ferðaþjónustunnar á Suðurnesjum árið 2018 með hvatningu til Reykjanesbæjar og annarra sveitarfélaga á Suðurnesjum að halda áfram á sömu braut, þ.e. að gæta að menningararfinum og huga að samtímamenningu á sama tíma.
Ný-Fiskur í Sandgerði óskar eftir starfsfólki í fiskvinnslu og hlutastörf við þrif síðdegis. Bæði framtíðar- og sumarstörf í boði. Ný-Fiskur in Sandgerdi is hiring employees for fish processing. Permanent employment or summer period jobs available. Also looking for part time cleaning staff. Umsóknir skal senda á skrifstofa@nyfiskur.is eða koma á staðinn og fylla út umsókn. HÖNNUN: VÍKURFRÉTTIR
Við getum sagt að menningararfur skilgreini uppruna okkar og tilveru. Við getum líka haldið því fram að miðlun menningarfsins sé mikilvægur hluti upplifunar gesta svæðisins. Á sama tíma og við þurfum að gæta að menningararfinum þurfum við að huga að samtímamenningunni sem með tímanum verður hluti af menningararfinum.
24
UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 22. mars 2018 // 12. tbl. // 39. árg.
Aðalstræti – ys og læti Það var reyndar Austurstræti, en systir hans afa rak matsölu í Aðalstræti, einskonar Tjarnarkaffi eða Réttinn, það er önnur saga. Ég er ánægður með líflínuleiðina í bænum sem liggur frá Duushúsum í Keflavík og út á Stapa í Njarðvík.
Þetta er aðalæðin í bænum og ég vill að hún heiti Aðalstræti (Mainstreet) og ná frá Duus og koma í stað Duusgötu, Hafnargötu, Njarðarbrautar, Tjarnabrautar og Dalsbrautar. Þetta yrði lengsta Aðalstræti á Íslandi og þó víðar væri leitað. Þá fengi setningin sem kennd er við húsið
Street „up the street“ aftur merkingu. Við eigum líka að virkja þetta Aðalstræti með sér strætóleið sem æki fram og til baka frá morgni til kvölds. Þetta yrði leið 1 eða Aðalleið. Þetta yrði til mikilla hagsbóta fyrir ýmsa hópa. 1. Innri Njarðvíkingar yrðu betur félagslega tengdir við restina af bænum. 2. Þetta myndi létta á umferð um Aðalstræti þar sem fleiri myndu nota sér strætó.
3. Þetta yrði til mikilla hagsbóta fyrir verslun og þjónustu á öllu Aðalstræti. 4. Ferðalangar erlendir sem íslenskir hefðu mjög marga möguleika til að hoppa á og af strætó og skoða t.d. Duus, fara á kaffihús eða matsölustaði og versla í gamla bænum, Ráðhúsið, Villapulsu, fara á Heilsugæsluna, augnlæknirinn, í Stapafell, hótelin, Olsen, hafnirnar, pósthúsið, bankana, kaupfélagshöllina, Réttinn,Kentucky, Nettó, Miðstöð strætó (til að fara aðrar leiðir), Das, Hljómahöllina, Sælasjoppusvæðið, Fitjakjarnan, Stekkjakot, Víkingaheima, bæjartjaldsvæði, skóla og leikskóla og alla leið uppá Stapa.
Aðalstræti yrði nýr möguleiki fyrir ferðafólk (hopp on off), upplagt að byggja upp skemmtilegt tjaldsvæði við Stekkjarkot og færa veginn sjávarmegin við það og nær Víkingaheimum. Það hafa sjálfsagt fleiri fengið þessa eða álíka hugmynd og er það gott, mér datt þetta í hug út frá t.d. Líflínunni, strætópælingum, Pósthússtræti og fl. Ég hvet unga fólkið sem er að fara í framboð til að skoða þessa hugmynd vel því ég held að hún sé góð, alla vega hefur hún ekki látið mig í friði. Önnur hugmynd tengd þessari er leiðin frá smábátahöfninni í Keflavík og með ströndinni framhjá Keflavíkurhöfn eftir Bakkastíg og að
V I LT Þ Ú V E R Ð A HLUTI AF GÓÐU FERÐALAGI?
K E R F I S S TJ Ó R I NET OG SÍMAMÁLA
K E R F I S S TJ Ó R I Á K E F L AV Í K U R F L U G V E L L I
Isavia óskar eftir að ráða kerfisstjóra í net- og símamálum með góða þekkingu á Cisco netbúnaði og netkerfum. Kerfisþjónustan rekur eitt stærsta tölvu- og netkerfi á Íslandi. Gríðarleg áhersla er lögð á uppitíma kerfa. Lögð er áhersla á að nota nýjustu tækni við að leysa flókin vandamál.
Isavia óskar eftir kerfisstjóra í notendaþjónustu við tölvukerfi Isavia á Keflavíkurflugvelli. Helstu verkefni eru notendaþjónusta, uppsetningar og viðhald á tölvum, pantanir, skráningar og samskipti við birgja. Gríðarleg áhersla er lögð á uppitíma kerfa. Lögð er áhersla á að nota nýjustu tækni við að leysa flókin vandamál.
Nánari upplýsingar veitir Axel Einarsson, deildarstjóri Kerfisþjónustu, axel.einarsson@isavia.is. Hæfniskröfur • Cisco CCNA gráða er kostur (R&S, Voice eða Wireless) • Þekking á búnaði frá Cisco og Palo Alto er kostur • Þekking á Cisco símaumhverfi er kostur • Þekking á Cisco WiFi er kostur • Almenn þekking á IP, Layer 2 og 3 samskiptum er æskileg
Nánari upplýsingar veitir Axel Einarsson, deildarstjóri Kerfisþjónustu, axel.einarsson@isavia.is. Hæfniskröfur • Kostur að hafa lokið MS prófgráðu eins og MCSA eða MCITP • Kostur að hafa lokið kerfisstjóranámi • Kostur að hafa lokið CompTIA A+ gráðu • Skilningur og þekking á Microsoft Windows umhverfi • Þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnskoðunar lögreglu og vera með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is. Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia hefur hlotið gullmerki PwC fyrir launajafnrétti og hvetjum við bæði konur og karla til að sækja um þau störf sem í boði eru.
S TA R F S S TÖ Ð : K E F L AV Í K
UMSÓKNIR: I S AV I A . I S/AT V I N N A
UMSÓKNARFRESTUR: 2. APRÍL
höfninni í Ytri-Njarðvík mætti heita Hafnastræti. Auðvitað kostar þetta eitthvað en ég held að þetta myndi efla verslun, þjónustu og ferðamennsku, auk þess að auðvelda fólki að ferðast á milli bæjarhluta og sækja vinnu og skemmtun. Nafngiftir hafa ótrúlega mikið að segja þegar sameiningarmál eru annars vegar, auk skipulagsmála. Aðalstræti ys og læti og fólk í strætósæti. Hjalti Örn Ólason áhugamaður um bætt mannlíf á Suðurnesjum.
UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 22. mars 2018 // 12. tbl. // 39. árg.
Hreinn bær, okkar bær Um daginn birti RÚV frétt sem fjallaði um smábæ í Kanada sem hafði verið stefnt af olíu risanum Gastem. Bæjarstjórn bæjarins hafði áhyggjur af vatnsbóli bæjarbúa og bannaði fyrirtækinu að bora fyrir olíu og gasi í tveggja kílómetra radíus frá vatnsbólinu. Olíu fyrirtækið taldi lög sveitarfélagsins ólögleg og krafðist skaðabóta upp á 1,5 milljóna Kanadadala sem er meira en þrefalt það fjármagn sem sveitarfélagið hefur á milli handanna á ári hverju. Hæstiréttur í Quebec dæmdi sveitarfélaginu í hag. Sveitarstjóri bæjarins lét hafa eftir sér að réttur sveitarfélagsins til að vernda vatnsból sitt hafi verið viðurkenndur að fullu. Þessi saga er gott dæmi um þau grundvallar réttindi manna að hafa aðgang að hreinu vatni og andrúmslofti. Þessi réttur íbúa Reykjanesbæjar hefur undanfarin ár verið undir stöðugri árás með framkvæmdum stórmengandi iðnaðar í Helguvík.
Undanfarin ár hef ég barist gegn illa grundaðri stefnu bæjarstjórnar Reykjanesbæjar að samþykkja lóðir fyrir stórmengandi iðnað innan tveggja kílómetra fjarlægð frá íbúabyggð. Flestum er full ljóst hvað áhrif United Silicon hafði á heilsu og líðan bæjarbúa þegar verk-
smiðjan hóf framleiðslu með einum af fjórum ljósbogaofnum sem starfsleyfið veitir. Ef til vill eru færri sem muna eftir því að fyrir fjórum árum þegar nýkjörin bæjarstjórn tók við völdum var samþykkt nær einróma að veita annari kísilverksmiðju, Thorsil, leyfi til framleiðslu í Helguvíkinni. Þessi ákvörðun var óskynsamleg þar sem engin reynsla var komin á fyrri verksmiðjuna, þ.e. United Silicon. Á þessum tíma var ég í fjórða sæti á óháðum lista Samfylkingarinnar þar sem helsta slagorð fylkingarinnar var “íbúasamráð skal hafa í öllum stórum umhverfismálum”. Skemmst er frá því að segja að það loforð var ekki efnt.
Þegar nokkrir ötulir bæjarbúar að mér meðtalinni hófum að safna undirskriftum fyrir íbúakosningar bar lítið á stuðningi bæjaryfivalda. Stjórn bæjarins lét hafa eftir sér að það skipti litlu máli hvað bæjarbúar myndu kjósa, verksmiðjan yrði samþykkt. Í dag stendur bygging kísilversins United Silicon undir lás og slá eða þar til næstu eigendur taka við verksmiðjunni væntanlega með loforð sem og fyrri eigendur, um mengunarbúnað af bestu fáanlegri gerð. Þrotabú United Silicon skuldar bæjarfélaginu hundruða milljóna og Thorsil hefur enn ekki borgað lóðargjöld. Svo virðist sem bæjarstjórn hafi engan metnað til að nálgast pening-
ana þar sem verksmiðjan hefur fengið ítrekaðan greiðslufrest. Tími mengandi stóriðju er liðinn og áframhaldandi framkvæmdir í Helguvík eru byggðar á röngum forsendum þar sem heilsa íbúa er virt að vettugi. Til að tryggja farsæla framtíð bæjarbúa verður að stöðva allar framkvæmdir kísilvera í Helguvík. Ég vona að næsta bæjarstjórn sýni dug, metnað og hugrekki til að tryggja íbúum bæjarins heilnæmt umhverfi, tökum smábæinn í Kanada okkur til fyrirmyndar. Dagný Alda Steinsdóttir Formaður VG á Suðurnesjum
Hringur er flugumferðarstjóri í flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík. Hann er hluti af góðu ferðalagi.
K E R F I S ÞJ Ó N U S TA S U M A R S TA R F
FRAMTÍÐARSTÖRF H Ú S VA R ÐA
Helstu verkefni eru eftirlit með tölvubúnaði í innritun og flugupplýsingaskjám, aðstoð við uppsetningu á vélog hugbúnaði og uppsetningar og viðhald á tölvum, prenturum og öðrum jaðarbúnaði.
Við leitum að ábyrgum og úrræðagóðum einstaklingum með sjálfstæð vinnubrögð til að sinna störfum húsvarða í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Um framtíðarstörf er að ræða í krefjandi umhverfi. Unnið er á dag- og næturvöktum.
Nánari upplýsingar veitir Axel Einarsson, deildarstjóri Kerfisþjónustu, axel.einarsson@isavia.is.
Nánari upplýsingar veitir Bjarni Freyr Borgarsson, hópstjóri rekstrarstjórnstöðvar, bjarni.borgarsson@isavia.is.
Hæfniskröfur • Góð þekking á Microsoft lausnum • Þjónustulund og hæfni til að vinna sjálfstætt • Þekking á IP og netkerfum er kostur • Góð enskukunnátta í töluðu og rituðu máli • Kostur að hafa lokið CompTIA A+ gráðunni
Hæfniskröfur • Aldurstakmark 20 ár • Nám í iðnmenntun eða önnur sambærileg menntun/reynsla • Góð kunnátta í ensku og íslensku • Góð tölvukunnátta er skilyrði
25
26
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 22. mars 2018 // 12. tbl. // 39. árg.
Söngnámskeið
Langar þig að syngja en hefur aldrei látið verða af því? Þá er þetta rétta námskeiðið fyrir þig.
Söngsmiðjan Inglind auglýsir söngnámskeið fyrir byrjendur sem og lengra komna, þar sem farið verður í söngtækni, túlkun og nótnalestur. Kennt verður í Kiwanissalnum á Iðavöllum Keflavík og í boði verða þrjár tímasetningar kl.14-16, 17-19 og 19.30-21.30. Kennt verður á þriðjudögum í hópatímum frá 10. apríl til 8. maí. Skráning er hafin og stendur yfir til 29. mars, takmarkaður fjöldi er á hvert námskeið. Aldurstakmark er 16 ára. Kennarar verða Ingibjörg Hjördís Einarsdóttir söngkennari og Linda Pálína Sigurðardóttir tónlistarkennari. Allar nánari upplýsingar má finna á Facebooksíðu Söngsmiðjunnar Inglind, í síma: 766-5088 og skráning fer fram í tölvupósti: lindapalina@gmail.com eða í síma: 766-5088
Bílaviðgerðir Smurþjónusta Varahlutir
Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík
sími 421 7979 www.bilarogpartar.is
Verið velkomin á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00
Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84
SMÁAUGLÝSINGAR
ÓSKAST
TIL LEIGU
Oft er þörf en nú er algjör nauðsyn!!! 3ja herb. íbúð óskast sem fyrst í Keflavík og nágrenni. Erum þrjú í heimili og einn afar geðgóður hundur. Erum topp leigjendur, reglusöm og öruggar greiðslur. Meðmæli ef óskað er. Uppl. Vigfús 8655719 og María 8985752.
Hársnyrtistofan Kamilla í Garði auglýsir stól til leigu. Upplýsingar í síma 422-7455 og 699-7145.
Fegurð, frost og fullveldi! Fræðslu- og skemmtidagskrá í Duus Safnahúsum
Einstök myndlistarsýning stendur nú yfir í Listasafni Reykjanesbæjar í Duus Safnahúsum í tilefni 100 ára fullveldisafmælis Íslands. Öll verkin á sýningunni sýna Þingvelli, einn helgasta stað íslenskrar sögu og tengist sjálfstæðisbaráttunni sterkum böndum. Verkin eru eftir 17 merka myndlistarmenn 20. aldarinnar og eru öll í einkaeigu. Í tengslum við sýninguna stendur safnið fyrir nokkrum viðburðum í samvinnu við ýmsa aðila og fimmtudaginn 22. mars verður einn slíkur í Bíósal Duus Safnahúsa kl. 17:30. Byggðasafn Reykjanesbæjar, Sögufélag Suðurnesja og Leikfélag Keflavíkur ásamt listasafninu standa að þessum viðburði þar sem myndlistin, sagan, tónlistin og bókmenntirnar skipa öll sinn sess. Þar munu koma fram Eiríkur Hermannsson formaður sögufélagsins sem bregður upp mynd af kjörum fólks á Suðurnesjum árið 1918, Aðalsteinn Ingólfsson sýningarstjóri Þingvallasýningarinnar segir
frá myndlistarsýningunni, Arnór Vilbergsson organisti og Elmar Þór Hauksson söngvari flytja íslensk
sönglög og félagar úr leikfélaginu verða með lifandi gjörning. Sigrún Ásta Jónsdóttir safnstjóri byggðasafnsins stýrir dagskránni. Dagskráin hefst kl. 17:30 þann 22. mars, aðgangur er ókeypis og allir eru hjartanlega velkomnir. Verkefnið er styrkt af Uppbyggingarsjóði Suðurnesja og Fullveldissjóði Íslands.
i d n a n n e r b ú þ r Hefu áhuga á tísku? Lindex - starfsmaður í verslun Við óskum eftir jákvæðum og duglegum einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á tísku í 50-100% starf í verslun okkar í Krossmóa. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á atvinna@ldx.is fyrir þriðjudaginn 27. mars. Nánari upplýsingar veitir Anna Árnadóttir s: 8942522.
Lindex
rekur um 500 verslanir í 16 löndum en Lindex á Íslandi er fjölskyldufyrirtæki stofnað árið 2011. Félagið rekur verslanir í Kringlunni, Smáralind, Laugavegi, Glerártorgi Akureyri, Akranesi og í Reykjanesbæ auk netverslunar á Lindex.is.
ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 22. mars 2018 // 12. tbl. // 39. árg.
Holtaskóli vann sinn riðil í Skólahreysti
„Lykillinn að góðum árangri er þolinmæði“ Hnefaleikakonan Margrét Guðrún Svavarsdóttir var kjörin íþróttamaður Sandgerðis fyrir árið 2017 á dögunum en Margrét átti gott ár í hnefaleikum og hlaut meðal annars silfur á Norðurlandamóti í -75 kg flokki kvenna gegn Svíþjóð og hún var einnig kjörin hnefaleikakona ársins hjá ÍSÍ.
Holtaskóli varð í efsta sæti þegar Skólahreysti fór fram í gær í TM höllinni í Reykjanesbæ, Heiðarskóli varð í öðru sæti og Stóru-Vogaskóli í því þriðja. Það voru skólar úr Hafnarfirði og af Reykjanesinu sem mættust í keppninni í gær. Alls voru það þrettán skólar sem mættu til leiks en þetta var fyrsta riðlakeppni ársins í Skólahreysti. Nánari upplýsingar og myndir má finna á heimasíðu Skólahreystis og Facebook.
Samúel Kári Friðjónsson, leikmaður Vålerenga og fyrrum leikmaður Keflavíkur hefur verið valinn bæði í A- landsliðshóp Íslands og U- 21 árs landsliðshóp Íslands. A- landslið Íslands mætir Mexíkó þann 23. mars og Perú þann 27. mars og mun Samúel taka þátt í leiknum gegn Perú. U-21 árs landslið Íslands mætir Írlandi þann 22. mars á Írlandi og Norður Írlandi þann 26. mars en Samúel mun einungis leika gegn Norður Írlandi vegna leiksins gegn Perú með A- landsliðinu. Arnór Ingvi Traustason, leikmaður Malmö FF og fyrrverandi leikmaður Keflavíkur er einnig í Alandsliðshópi Íslands og er Sindri Kristinn Ólafsson, markmaður og leikmaður Keflavíkur með Samúel í U-21 árs landsliðshópnum. Leikir A-landsliðs Íslands eru æfingaleikir og eru þetta síðustu leikir liðsins áður en lokahópur fyrir Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Rússlandi verður valinn þann 11. maí nk. Leikur U-21 árs landsliðsins gegn Írlandi er vináttuleikur og er leikurinn gegn Norður-Írlandi liður í undankeppni EM 2019.
Margrét segist vera afar stolt af þessari tilnefningu og þegar hún er spurð að því hvað standi upp úr á árinu, þá segir hún það vera heiðurinn að fá að keppa á Norðurlandamótinu í Danmörku í apríl og að það hafi verið alveg ný upplifun. „Sigurinn á Ljósanæturmótinu var sá sætasti á síðasta ári, aðallega vegna þess hversu tæpur hann var.“ Hnefaleikasamfélagið á Íslandi er nokkuð lítið að sögn Margrétar. „Það er mjög gaman að æfa hnefaleika, þetta er líka nokkuð lítið samfélag hérna á Íslandi þannig
Keflavík með fjórtán mörk
að allir þekkja alla eða þekkja til hvors annars.“ Margrét stefnir að því halda áfram á sömu braut og á síðasta ári og ætlar að reyna enn betur. „Ég er til í það sem næstu ár bjóða upp á, þó að ég viti ekki nákvæmlega hvað það er sem býðst.“ Lykillinn að góðum árangri er að sögn Margrétar, áhugi, metnaður og þolinmæði. „Það sem heillar mig mest við hnefaleikana er hversu mikla útrás maður fær út úr þeim.
ÁTTA LIÐA ÚRSLIT DOMINO’S-DEILDAR KARLA ERU HAFIN
Keflavík mætti Sindra í Lengjubikar kvenna um síðustu helgi í Reykjaneshöllinni. Keflavík gerði sér lítið fyrir og sigraði leikinn með fjórtán mörkum gegn einu. Í hálfleik var staðan 6-1 fyrir Keflavík en Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði fyrstu tvö mörk Keflavíkur á fyrstu átta mínútum leiksins og Marín Rún Guðmundsdóttir
gerði þrennu í seinni hálfleik. Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um riðilinn og leiki Keflavíkur á heimasíðu KSÍ.
Keflavík 14 - 1 Sindri, markaskorarar leiksins: 1-0 Sveindís Jane Jónsdóttir ('6) 2-0 Sveindís Jane Jónsdóttir ('8) 3-0 Katla María Þórðardóttir ('30) 3-1 Guðrún Ása Aðalsteinsdóttir ('34) 4-1 Sveindís Jane Jónsdóttir ('34) 5-1 Anita Lind Daníelsdóttir ('44) 6-1 Sophie Groff ('45) 7-1 Anita Lind Daníelsdóttir ('50) 8-1 Eva Lind Daníelsdóttir ('51) 9-1 Marín Rún Guðmundsdóttir ('53) 10-1 Marín Rún Guðmundsdóttir ('54) 11-1 Mairead Clare Fulton ('62) 12-1 Freyja Sól Kristinsdóttir ('71, sjálfsmark) 13-1 Marín Rún Guðmundsdóttir ('84) 14-1 Mairead Clare Fulton ('87)
Öll úrslit og umfjöllun um leikina á vf.is ÍSLENSK A SI A .IS ICE 87906 03/18
Samúel Kári í tveimur landsliðshópum
27
Störf hjá IGS 2018
Við bjóðum fjölbreytileg og skemmtileg störf í spennandi umhverfi flugheimsins. IGS leitar að öflugu fólki í fjölbreytileg og skemmtileg störf hjá fyrirtækinu. Um er að ræða störf í Hlaðdeild og í eldhúsi Saga Lounge setustofunnar. Mikil áhersla er lögð á þjónustulund, samskiptafærni, reglusemi, stundvísi, sveigjanleika og árvekni. Unnið er á vöktum.
Umsækjendur þurfa í sumum tilfellum að vera reiðubúnir til þess að sækja undirbúningsnámskeið og standast próf áður en til ráðningar kemur. Ráðningartími er frá apríl til október 2018 og jafnvel lengur.
HLAÐDEILD:
ELDHÚS SAGA LOUNGE:
I Starfið felst m.a. í hleðslu og afhleðslu flugvéla á töskum og frakt. Gerð er krafa um 19 ára lágmarksaldur og almenn ökuréttindi. Vinnuvélaréttindi eru æskileg sem og enskukunnátta.
I Starfið felst m.a. í framleiðslu og pökkun matvæla ásamt öðrum verkum sem tilheyra matvælaframleiðslu. Lágmarksaldur er 19 ár og krafist er íslensku- og/eða enskukunnáttu.
Umsóknum er skilað inn rafrænt á heimasíðu IGS, sjá www.igs.is, fyrir 11. apríl 2018.
MUNDI
facebook.com/vikurfrettirehf twitter.com/vikurfrettir instagram.com/vikurfrettir
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær
LOKAORÐ ÖRVAR Þ. KRISTJÁNSSON
Sjálfstæði Suðurnesja „Suðurnesin sitja ekki við sama borð og önnur svæði á landinu þegar kemur að fjárveitingum ríkisins. Það er alveg sama hvert litið er, Heilbrigðisstofnunin, Fjölbrautaskólinn, vegakerfið (Reykjanesbrautin og Grindavíkurvegurinn), lögreglan og svo mætti lengi telja, búa öll við mun lægri fjárframlög pr. íbúa en annars staðar á landinu.“ Þetta ritaði okkar ágæti bæjarstjóri Kjartan Már Kjartansson á fésbókarsíðu sína í vikunni og tilefnið var lækkun fjárframlaga ríkisins til Markaðsstofu Reykjaness 2018 á meðan aðrar markaðsstofur landsins hafa hækkað í framlögum. Afsökun ríkisin var sú að vegna nálægðar við flugvöllinn þurfum við ekki að markaðssetja Suðurnesin, þetta kemur bara að sjálfum sér álykta þessir snillingar. Ég hef skrifað um þetta áður og hljóma eins og rispuð plata en þetta er enn ein köld tuskan í andlit okkar Suðurnesjamanna frá ríkisvaldinu. Spurningin er hvenær sé komið nóg? Það er alveg sama þótt ráðamenn séu boðaðir hingað á fundi, ekkert batnar og í raun og veru bara versnar. Þingmenn svæðisins virðast svo ekkert vægi hafa alveg sama í hvaða flokk þeir eru. Samstaða okkar hér fyrir sunnan er heldur ekkert svo sérstök, það tuðar hver í sínu horni en fátt markvert gerist. Þann
Sími: 421 0000
Póstur: vf@vf.is
Auglýsingasími: 421 0001 Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09:00 - 17:00
11. desember árið 2000 lokaði hópur Suðurnesjamanna Reykjanesbraut í þrjá og hálfan tíma til þess að vekja athygli á öryggismálum á brautinni og að flýta framkvæmdum við tvöföldun hennar. Aðgerðirnar voru umdeildar á meðal ráðamanna en hér á meðal fólksins á svæðinu var víðtækur stuðningur enda höfðu yfirvöld hunsað ábendingar og kröfur fólksins alltof lengi. Þegar það kom svo að enn einu hörmulega banaslysinu fékk fólk algjörlega nóg og ráðist var í þessar róttæku mótmælaaðgerðir. Þær skiluðu þó sínu og ráðamenn virtust rumska aðeins við sér og urðu að bregðast við. Reyndar núna 18 árum seinna hefur þó ekki ennþá verið lokið við að tvöfalda brautina sem er með algjörum ólíkindum. Þrátt fyrir það þá er það mín skoðun að þessi tiltekna mótmælaaðgerð hafi skilað okkur hvað mestu í þessari áralöngu baráttu okkar Suðurnesjamanna gegn vanrækslu ríkisins hér á okkar svæði. Það er þörf á róttækum aðgerðum núna að mínu mati til þess að senda ráðamönnum skýr skilaboð um að þessi vanræksla í garð okkar sé ekki liðin mikið lengur. Efa það reyndar að lausnin núna sé að loka brautinni en ætla hér með að skora á sveitarstjórnarfólkið okkar og þingmenn svæðisins í að sameina krafta sína (vinna saman svona einu sinni) og mótmæla þessu kröftuglega og krefjast úrbóta. Það er gríðarlegur vöxtur á svæðinu okkar og það er íslenska hagkerfinu gríðarlega mikilvægt, ríkið þarf að sýna það í verki að það séum við íbúarnir líka. Ef þetta gengur ekki þá ættu Suðurnesin í raun að sækja bara um sjálfstæði frá íslenska ríkinu. Svona lítil Katalónía. Við tuðum um það sama ár eftir ár, hversu mikið á okkur hallar en nú er kominn tími á einhverjar aðgerðir. Boltinn er hjá sveitarstjórnarfólkinu okkar og þingmönnum, kannski ekki jafn róttækar aðgerðir og á brautinni 11. desember árið 2000 en eitthvað sem ráðamenn taka eftir og hlusti á okkur í eitt skipti fyrir öll.
Blankur bæjarsjóður gæti reynt að grafa eftir rafmynt á Fitjum ...
Gagnaveragarðurinn á Fitjum í Reykjanesbæ. Þar er talsverð uppbygging um þessar mundir og húsum undir ofurtölvur fjölgar með hverjum mánuðinum sem líður. VF-mynd: Hilmar Bragi
Suðurnes ákjósanleg fyrir gagnaver Hafna gagnaverum í Helguvík og beina þeim á Fitjar Mikill áhugi virðist vera fyrir því að fjölga gagnaverum hér á Suðvesturhorninu en á fundi Umhverfis og skipulagsráðs Reykjanesbæjar sem haldin var 13. mars voru tvö erindi þess efnis tekin fyrir þar sem félögin K16 ehf. og Airport City ehf. sóttu um lóðirnar Hvalvík 14 annars vegar og Selvík 23 hins vegar sem staðsettar eru í Helguvík. Var þeim erindum hafnað á þeim forsendum að nú þegar hefur verið sérútbúið svæði fyrir
gagnaver á Fitjum nánar til tekið við Sjónar- og Vogshól en þar eru lausar lóðir. Hafa félögin K16 ehf. og Airport City ehf. ekki áður sótt um lóð fyrir slíka starfsemi. Mikil gróska hefur verið í uppbyggingu gagnavera í Suðurnesjum og eru núna starfrækt a.m.k. þrjú slík, Verne Global á Ásbrú og Advania og Borealis Data Center ehf. á Fitjum í Njarðvík.
KAROQ OPNAR ÞÉR NÝJAR LEIÐIR Í LÍFINU
NÝR ŠKODA KAROQ KEMUR SKEMMTILEGA Á ÓVART. Hann er kominn til landsins og tilbúinn í ævintýrin með þér; nýr KAROQ – með snjallar lausnir og tækninýjungar sem gera aksturinn öruggari og skemmtilegri. Komdu og sjáðu nýjan ŠKODA KAROQ og endurnýjaðu tengslin við það sem drífur þig áfram í lífinu. Hlökkum til að sjá þig! HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is
ŠKODA KAROQ frá:
3.890.000 kr. www.skoda.is