Víkurfréttir 20. tbl. 39. árg.

Page 1

VÍKURFRÉTTIR Í NÆSTU VIKU Skilafrestur auglýsinga á hádegi miðvikudaginn 23. maí

Síðasta tölublaði Víkurfrétta fyrir kosningar verður dreift fimmtudaginn 24. maí og föstudaginn 25. maí. Vegna hvítasunnuhelgar verður skrifstofa blaðsins lokuð mánudaginn 21. maí en opnar að nýju þriðjudaginn 22. maí.

Opnunartími

Skilafrestur auglýsinga er til hádegis miðvikudaginn 23. maí. Póstfang auglýsingadeildar er andrea@vf.is. Skilafrestur greina í næsta blað er hins vegar til hádegis þriðjudaginn 22. maí. Póstfang fyrir aðsendar greinar er vf@vf.is.

mán.–fös. frá 9–20 lau.–sun. frá 11–18 Krossmóa 4 | Reykjanesbæ

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Skjólgóður ljósmyndari! Þegar RÚV tók viðtal á dögunum við bandarískan hershöfðingja við minnismerki við Grindavíkurveg um „Hot Stuff“, flugvél sem fórst fyrir 75 árum í Reykjanesfjallgarðinum, þurfti gott skjól fyrir norðanáttinni. Oddgeir Karlsson ljósmyndari reyndist skjólgóður eins og sést á myndinni.

Allir oddvitarnir ósáttir með kísilver í Helguvík Oddvitar framboða fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í Reykjanesbæ eru allir mjög ósáttir hvernig starfsemi kísilvers United Silicon í Helguvík var áður en verksmiðjan lokaði. Það er mikil breyting frá því sem var í upphafi kjörtímabils þegar nokkur samhljómur var með starfsemi kísilversins. Nokkrir oddvitanna vilja enga starfsemi kísilvera. Oddvitar framboðanna átta eru í viðtali í Víkurfréttum og þeir spurðir út í hver séu stærstu kosningamálin, áherslur þeirra framboða og framtíðarsýn Reykjanesbæjar. Oddvitar meirihlutans, þ.e. Beinnar leiðar, Samfylkingar og Frjáls afls nefna stærsta mál kjörtímabilsins, fjármál Reykjanesbæjar, og telja mikilvægt að halda áfram á þeirri braut sem fetuð hefur verið í tíð meirihlutans með þeim árangri að reksturinn hefur ekki verið betri í langa tíð en ársreikningur Reykjanesbæjar 2017 var samþykktur samhljóða á

bæjarstjórnarfundi í síðustu viku. Hin framboðin, Framsóknarflokkur, Miðflokkur, Píratar og Vinstri græn, nefna öll heilbrigðismál sem eitt stærsta málið en undir það taka líka hinir flokkarnir. Sjálfstæðisflokkurinn sem hefur verið í minnihluta í bæjarstjórn Reykjanesbæjar á kjörtímabilinu sem er að ljúka er með heilbrigðismálin en einnig framlög

AÐALSÍMANÚMER 421 0000

ríkisins til stofnana á svæðinu og leggja áherslu á samstöðu í því máli sem og öðrum. Viðtölin við oddvitana eru á bls. 16 og 17.

AUGLÝSINGASÍMINN 421 0001

Skuldlaus bær með sjávarútveg á heimsmælikvarða „Sjávarútvegur er burðarstoð hér í atvinnulífinu. Við erum með gríðarlega öflug og flott sjávarútvegsfyrirtæki, ekki bara á landsvísu, heldur einnig á heimsvísu,“ segir Fannar Jónasson bæjarstjóri Grindavíkur en hann tók við þeirri stöðu fyrir einu og hálfu ári síðan og að hans sögn gengur bæjarfélaginu vel. Grindavíkurbær hefur staðið vel fjárhagslega undanfarin ár og er með eina bestu stöðu landsins fjárhagslega. Eftir þetta kjörtímabil er Grindavíkurbær að skila góðu búi og er rekstarafgangur hans samkvæmt ársreikningi síðasta árs rétt um tæpar þrjú hundruð milljónir. Langtímaskuldir bæjarins eru engar, fjárfestingargetan er mikil, þannig að hægt verður að gera marga góða hluti í framtíðinni án þess að taka lán, borga niður afborganir og greiða vexti. - Sjá nánar í miðopnu.

FRÉTTASÍMINN 421 0002

MEÐ HVERRI KEYPTRI SANTA MARIA OSTASÓSU FÆST TORTILLA SNAKK MEÐ 30% AFSLÆTTI, 139 KR. POKINN

+ fimmtudagur 17. maí 2018 // 20. tbl. // 39. árg.

Gildir 17. - 21. maí 2018

KROSSMÓI 4 IÐAVELLIR 14

S U Ð U R N E S J A

MAGASÍN fimmtudagskvöld kl. 20 á Hringbraut og vf.is


2

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 17. maí 2018 // 20. tbl. // 39. árg.

Höldum áfram kraftmikilli uppbyggingu Keilis - segir Kjartan Már Kjartansson, nýr stjórnarformaður Keilis

Landnámsdýragarðurinn opnaður

„Stofnun Keilis fyrir ellefu árum markaði ákveðin tímamót í menntasögu Suðurnesja og nú er fjölbreytt nám á háskólastigi í boði á heima-

slóðum. Keilir er verkefni sem vonandi mun hafa mikil áframhaldandi áhrif á uppbyggingu samfélagsins á Suðurnesjum,“ segir Kjartan Már

Landnámsdýragarðurinn við Víkingaheima í Innri-Njarðvík hefur verið opnaður. Sumarið 2018 verður garðurinn opinn frá 12. maí til 6. ágúst. Í landnámsdýragarðinum eru kálfar, lömb og kiðlingar, einnig hænsni og kanínur í skemmtilegu umhverfi. Opnunartími Landnámsdýragarðsins er 10:00–17:00 alla daga.

Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, en hann er nýr stjórnarformaður Keilis á Ásbrú og skipaður af Háskóla Íslands. Kjartan segir að starfsmenn og stjórnendur Keilis hafi lyft Grettistaki á upphafsárunum og innleitt ýmsar nýjungar í íslenskt skólastarf sem tekið hefur verið eftir. Þar hafi Árni Sigfússon, fráfarandi stjórnarformaður, og Hjálmar Árnason, framkvæmdastjóri Keilis, verið í fararbroddi. „Það er ætlun mín, sem fyrrverandi skólamanns og nýs stjórnarformanns Keilis, að halda áfram kraftmikilli uppbyggingu í samráði við starfsfólk, nemendur og eigendur Keilis,“ sagði Kjartan Már.

Árna Sigfússyni þökkuð störf með Árnastofu Aðalfundur Keilis var haldinn þriðjudaginn 8. maí síðastliðinn og lauk þar með ellefta starfsári skólans sem var stofnaður 4. maí 2007 á Ásbrú í Reykjanesbæ. Á þessum tíma hefur skólinn brautskráð yfir 3.000 nemendur, hefur á sjötta tug starfsmanna og með árlega veltu yfir milljarð króna. Margt hefur breyst frá því að skólinn var stofnaður, en meðal þess sem haldist hefur óbreytt á þessum tíma er að Árni Sigfússon hefur frá fyrsta fundi verið formaður stjórnar Keilis. Stýrði hann sínum tíunda, en jafnframt sínum síðasta aðalfundi, þar sem hann gaf ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu. Á aðalfundinum minnti Árni fundargesti á hvernig ástand menntamála var þegar Keilir var stofnaður og við brotthvarf bandaríkjahers. Þá hafi einungis um 12% íbúa Reykjanesbæjar verið með háskólamenntun, en nú sé hlutfallið hinsvegar komið í 28% sem er áþekkt höfuðborgarsvæðinu. Þá hefur hlutfall þeirra sem hafa lokið

öðru námi einnig hækkað. Þannig hafi Keilir smíðað plógjárn úr sverðum, aukið menntunarstig á Suðurnesjum og fært ferska vinda inn í kennslu og námsgreinar hér á landinu. Bætti Árni við að rekstur Keilis sé nú loks í jafnvægi og þar hafi skipt mestu að gengið hafi verið frá fjárfestingarskuld við ríkið sem gjörbreytir stöðu skólans

FERÐIR Á DAG ALLTAF PLÁSS Í BÍLNUM SUÐURNES - REYK JAVÍK DAGLEGAR FERÐIR ALLA VIRKA DAGA

845 0900

Árni Sigfússon afhjúpar nafnið á nýrri skólastofu Keilis - Árnastofu. til framtíðar. Þakkaði Árni Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar og stjórnarformanni félagsins, Georg Brynjarssyni, fyrir þessa niðurstöðu. Þá þakkaði hann núverandi og fyrrverandi stjórnarmönnum fyrir vinnu sína og framlag til framgangs skólans, ásamt starfsfólki Keilis sem hafi haldið orðspori skólans á lofti frá upphafi. Að lokum þakkaði stjórnarformaður sérstaklega framkvæmdastjóra Keilis fyrir hans þátt í velgengni skólans. Stjórn, framkvæmdastjóri og starfsfólk Keilis færði Árna Sigfússyni þakkir fyrir þátt hans í uppbyggingu skólans, en á aðalfundinum var afhjúpað heiti á nýrri skólastofu Keilis Árnastofu honum til heiðurs. Ný stjórn Keilis var skipuð á aðalfundinum og kom Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, nýr inn í stjórn

félagsins í stað Árna Sigfússonar. Kjartan Már var í kjölfarið skipaður formaður stjórnar á fyrsta stjórnarfundi Keilis að loknum aðalfundi. Stjórn hélst að öðru leyti óbreytt milli ára.

Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið andrea@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17:00 á mánudegi fyrir útgáfudag, sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga er á vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15:00 á mánudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum. Dreifing blaðsins tekur að jafnaði tvo daga og er dreift inn á öll heimili á Suðurnesjum. Efni til Víkurfrétta skal berast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkur­ frétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða greinar birtast í prentaðri útgáfu Víkurfrétta. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

Guðjón Árni Antoníusson hefur verið ráðinn sem aðstoðarskólastjóri Gerðaskóla frá 1. ágúst 2018. „Guðjón Árni er leiðtogi mikill og hefur starfað við kennslu og knattspyrnuþjálfun síðustu ár,“ segir á heimasíðu Gerðaskóla. Nýtt stjórnendateymi er að taka við Gerðaskóla því fyrr í vetur var Eva Björk Sveinsdóttir ráðin skólastjóri Gerðaskóla í Garð. Samþykkt var á bæjarstjórnarfundi þann 7. mars sl. að bjóða Evu Björk stöðuna en alls sóttu sex umsækjendur um stöðuna.

TEKINN Á 192 KM HRAÐA Á BRAUTINNI Lögreglan á Suðurnesjum hefur á undanförnum dögum kært allmarga ökumenn fyrir of hraðan akstur. Sá sem hraðast ók mældist á 192 km hraða á Reykjanesbraut þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund. Ökumaðurinn sem jafnframt er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna var handtekinn og sviptur ökuréttindum. Hans bíður ákæra. Þá voru nokkrir ökumenn teknir úr umferð vegna gruns um fíkniefnaakstur. Einn þeirra var handtekinn tvo daga í röð vegna þessa og annar reyndist jafnframt vera með fíkniefni í fórum sínum. Ennfremur hafði lögregla afskipti af fáeinum sem óku sviptir ökuréttindum.

AUGLÝSINGASÍMINN ER

421 0001 SAMHERJI FISKELDI SANDGERÐI Óskar eftir starfsfólki um er að ræða sumar- og framtíðarstörf Samherji Fiskeldi Sandgerdi is hiring employees.

FINNDU OKKUR Á FACEBOOK

Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 // Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 // Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is // Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is // Blaðamaður: Rannveig Jónína Guðmundsdóttir, sími 421 0002, rannveig@vf.is // Auglýsingastjóri: Andrea Sif Þorvaldsdóttir, sími 421 0001, andrea@vf.is // Útlit & umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson, johann@vf.is // Afgreiðsla: Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is, Dóróthea Jónsdóttir, dora@vf.is // Prentun: Landsprent // Upplag: 9000 eintök // Dreifing: Íslandspóstur // Dagleg stafræn útgáfa: vf.is og kylfingur.is

NÝR AÐSTOÐARSKÓLASTJÓRI GERÐASKÓLA

Permanent employment or summer period jobs available. Upplýsingar gefur Bergþóra í síma 696-8783 eða bg@samherji.is Stjórn, framkvæmdastjóri og starfsfólk Keilis færði Árna Sigfússyni þakkir fyrir þátt hans í uppbyggingu skólans, en á aðalfundinum var afhjúpað heiti á nýrri skólastofu Keilis Árnastofu honum til heiðurs. FLUTNINGASPÁ DAGSINS GARÐUR

REYKJANESBÆR

SPÁÐ ER SENDINGUM UM ALLT REYKJANES SANDGERÐI

GRINDAVÍK

VOGAR

VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

12°

4kg

40kg

-20°

150kg

14°

1250kg

12°

75kg


@islandsbanki

440 4000

Stafrænar lausnir Íslandsbanka

Velkomin í nýtt útibú Íslandsbanka Við erum þar sem þú ert. Kynntu þér stafrænar lausnir hjá Íslandsbanka, þar sem ánægðustu viðskiptavinir í bankaþjónustu eru — og hafa verið fimm ár í röð.* Náðu í öppin á islandsbanki.is/app

Kass

Kreditkort

islandsbanki.is

Íslandsbanki

*Samkvæmt Íslensku ánægjuvoginni.


4

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 17. maí 2018 // 20. tbl. // 39. árg.

„Við erum á réttri leið og mikilvægt að halda áfram á sömu braut“ - sagði forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar. Ársreikningur bæjarins samþykktur samhljóða.

„Við erum á réttri leið og mikilvægt að áfram verði haldið á sömu braut. Það mun skila tilætluðum árangri,“ sagði Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar á bæjarstjórnarfundi í gær þegar hann kynnti niðurstöðu ársreikning bæjarins fyrir árið 2017. Guðbrandur las bókun meirihluta bæjarstjórnar Samfylkingar, Frjáls Afls og Beinnar leiðar og sagði m.a.: „Ársreikningur Reykjanesbæjar 2017 sýnir að útsvarstekjur aukast verulega á milli ára m.a. vegna aukins íbúafjölda, skuldir og skuldbindingar eru að lækka og afgangur af reglubundnum rekstri hefur aldrei verið meiri. Samkvæmt rekstrarreikningi A-hluta bæjarsjóðs nam afgangur af rekstri 1.206 milljónum króna. Rekstrarniðurstaða fyrir fjármunatekjur og fjármagnsgjöld nam 2.1 milljarði króna. Eigið fé bæjarsjóðs í árslok 2017 nam 5 milljörðum króna og er eiginfjárhlutfallið nú 15,3%. Heildarskuldir skuldbindingar 10x10ogDBL Kubbur

bæjarsjóðs nema rúmum 28 milljörðum króna og er skuldaviðmið bæjarsjóðs 157,77%. Samkvæmt rekstrarreikningi samstæðu var afgangur af rekstri kr. 1.305 milljónir. Rekstrarniðurstaða fyrir fjármunatekjur og fjármagnsgjöld var 3,7 milljarðar króna. Eigið fé samstæðu A og B hluta í árslok 2017 var tæpir 14.2 milljarðar og er eiginfjárhlutfallið 24,7%.Heildarskuldir og skuldbindingar samstæðu A og B hluta nema 43 milljörðum króna og lækka á milli ára. Skuldaviðmið samstæðu fer úr 208,5% í 185,74%. Á árinu 2017 var framlegð aukin m.a. með auknum skatttekjum sem og hagræðingu í rekstri og samkvæmt

ársreikningi er hún 18,63% í bæjarsjóði og 24,26% í samstæðu. Allt þetta kjörtímabil hefur verið unnið eftir Sókninni eins og ákveðið var að gera við upphaf þess. Það er að skila þeim árangri að sveitarfélagið

nær að uppfylla þau skilyrði sem það undirgekkst í svokallaðri aðlögunaráætlun fyrir árin 2017 til 2022 en þar er gert ráð fyrir að Reykjanesbær nái 150% skuldaviðmiði fyrir árslok 2022.“

Undir þetta rituðu Guðbrandur Einarsson, Friðjón Einarsson, Gunnar Þórarinsson, Guðný Birna Guðmundsdóttir, Elín Rós Bjarnadóttir og Kolbrún Jóna Pétursdóttir.

Reykjanesbær á krossgötum Ársreikningur endurspeglar mikil umsvif á svæðinu segja Sjálfstæðismenn „Reykjanesbær stendur á krossgötum. Samfelld fólksfjölgun svo mörg ár í röð á sér engin fordæmi og hefur okkur tekist að taka á móti þessum mikla fjölda fólks þar sem mörg svæði voru tilbúin undir nýbyggingar. Húsnæði á Ásbrú og víðar stóð lengi ónotað en nú er allt að verða að fullu nýtt. Þessar hagstæðu ytri aðstæður má fyrst og fremst þakka hinni miklu fjölgun ferðamanna og þann gríðarlega vöxt sem hefur átt sér stað í starfsmannahaldi flugstöðvarinnar,“ sagði Baldur Guðmundsson, bæjarfulltrúi, við afgreiðslu ársreiknings Reykjanesbæjar 2017 á bæjarstjórnarfundi í síðustu viku. Baldur flutti bókun Sjálfstæðismanna og sagði ennfremur: „Ársreikningur Reykjanesbæjar fyrir 2017 endurspeglar þessi miklu umsvif á svæðinu og ánægjulegu tíðindin eru þau að tekjur voru vanáætlaðar um nánast sömu tölu og rekstrarniðurstaða reikningsins sýnir. Skatttekjur voru þannig 13% umfram áætlun og jukust um 21% milli ára sem er vel og er framlegðin nú ríflega 18% og hefur ekki verið jafngóð síðan 2011. Launakostnaður jókst að sama skapi um 20% sem helgast af kjarasamningum og fjölgun stöðugilda m.a. á bæjarskrifstofum. Langri lotu fjárhagslegrar endurskipulagningar lauk í byrjun þessa árs og hefur endurfjármögnun skulda skilað sér í lægri fjármagnskostnaði. Lækkunin nemur um 400 milljónum

Stöndum saman og kaupum álfinn – fyrir unga fólkið SÁÁ – til betra lífs

AÐALFUNDUR

Verkalýðsfélags Grindavíkur fyrir árið 2017. 8. júní kl 20:00 í húsi Verkalýðsfélags Grindavíkur.

ing Stapaskóla muni tefjast um eitt ár sem er miður. Til að mæta fyrirsjáanlegri áframhaldandi fjölgun íbúa sem kemur fram í húsnæðisáætlun Reykjanesbæjar verður að huga að endurbættu aðalskipulagi bæjarins og gera ráð fyrir nýjum íbúahverfum í náinni framtíð. Við fögnum því að fjárhagur Reykjanesbæjar sé að vænkast og bíðum spennt eftir að takast á við hin krefjandi verkefni sem bíða nýrrar bæjarstjórnar. Hér er samfélagið í örum vexti og hér eru mýmörg tækifæri til að vinna úr.“ Undir þessa bókun rituðu: Árni Sigfússon, Böðvar Jónsson, Baldur Guðmundsson og Ingigerður Sæmundsdóttir.

HEIÐARBYGGÐ EÐA SUÐURBYGGÐ

Venjulega aðalfundarstörf. Kosið um: Formann Verkalýðsfélagsins. Fimm manns í aðalstjórn. Fjóra í varastjórn. Þrjá í orlofsnefnd og tvo til vara. Þrjá í sjúkrasjóð og tvo til vara. Fimm manns í Trúnaðarráð. Þrjá í kjörstjórn.

Heiðarbyggð og Suðurbyggð hlutu flest atkvæði í fyrri umferð rafrænnar skoðunarkönnunar um nafn á Sameinað sveitarfélag Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs. Á kjörskrá voru 2.692 og greiddu 535 atkvæði eða 20%. Athygli er vakin á því að á kjörskrá eru allir íbúar með lögheimili í Sandgerði og Garði,

fæddir 2001 eða fyrr, óháð þjóðerni og lengd búsetu. Niðurstöður voru eftirfarandi: Heiðarbyggð 275 atkvæði / 51,4% Suðurbyggð 125 atkvæði / 23,4% Útnesjabyggð 81 atkvæði / 15,1% Nesjabyggð 30 atkvæði / 5,6% Ystabyggð 24 atkvæði / 4,5%

Í síðari umferð, sem nú stendur yfir, verður valið á milli nafnanna Heiðarbyggð og Suðurbyggð. Einnig hefur verið bætt við þeim möguleika að skila auðu. Atkvæðagreiðslan er á sameining. silfra.is og mun atkvæðagreiðsla standa yfir til kl. 23:59 þann 17. maí.

Grindavíkurbær verður heilsueflandi samfélag

Endileg gefið kost á ykkur fyrir 25. maí við kjörstjórn. Endurskoðaður reikningur félagsins liggur frammi á skrifstofunni.

HÖNNUN: VÍKURFRÉTTIR

Kjörstjórn. Grímur Jónsson 8404495 Jónas Harðarson 8668461 Birkir Freyr Hrafsson 6615327 Það eru spennandi tímar framundan.

króna sem fer nálægt þeirri fjárhæð sem bærinn hefur greitt í ráðgjafakostnað við endurskipulagningu fjármálanna. Ekki tókst að fá niðurfellingu skulda í þessu ferli eins og lagt var upp með en ákveðnar eignir sem ekki gegna lögbundnu hlutverki voru settar í sér félag og eru núna í söluferli. Sú aðgerð er tímabundin ráðstöfun og leggja bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins áherslu á að ljúka uppgjöri á málum tengdum Fork-sjóðnum svo koma megi í veg fyrir sölu mikilvægra eigna á borð við Hljómahöllina, Íþróttaakademíuna eða 88 húsið sem eru okkur mikilvægar til að viðhalda fjölbreyttu og líflegu samfélagi fyrir íbúana. Lítið hefur verið fjárfest í innviðum samfélagsins á yfirstandandi kjörtímabili og allt útlit er fyrir að bygg-

Nú á vordögum skrifaði Grindavíkurbær undir samning þess efnis að bæjarfélagið verði heilsueflandi samfélag. Það voru Fannar Jónasson bæjarstjóri Grindavíkur og Birgir Jakobsson, þáverandi landlæknir, sem skrifuðu undir og handsöluðu samkomulag þess efnis. Grindavik. is greinir frá þessu. Reykjanesbær hefur tekið þátt í verkefninu frá því í fyrra en þar hefur verkefnið gengið vel og hefur Grindavík verið í undirbúning fyrir heilsueflandi samfélag frá því í fyrra.


markhönnun ehf

GIRNILEG HELGARTILBOÐ -33% -35% FERSK BLÁSKEL 1 KG LIFANDI Í SJÓ KR KG ÁÐUR: 1.598 KR/KG

1.199

LAMABAHRYGGUR

NAUTA RIB EYE Í HEILU KR KG ÁÐUR: 3.382 KR/KG

-25%

FYLLTUR M/SVEPPAFYLLINGU

2.385

2.266

KR KG

ÁÐUR: 3.669 KR/KG

-40% BJÓRGRÍS KINNAR KR KG

KJÚKLINGALUNDIR

1.379

700 G

ÁÐUR: 2.299 KR/KG

ÁÐUR: 1.480 KR/PK

992 KRPK

-33%

GRÍSARIF

-20%

-40% NAUTAFILLE

FULLELDUÐ Í BBQ

FERSKT

ÁÐUR: 998 KR/KG

ÁÐUR: 4.768 KR/KG

798 KRKG

2.861 KRKG

MEÐ HVERRI KEYPTRI SANTA MARIA OSTASÓSU FÆST TORTILLA SNAKK MEÐ 30% AFSLÆTTI, 139 KR. POKINN

BLÁBER 125 G

240

-50%

KR PK ÁÐUR: 479 KR/PK

BLÁBER 500 G

799

KR PK

Verslanir Nettó verða lokaðar hvítasunnudag en hefðbundin opnun annan í hvítasunnu

+

Tilboðin gilda 17. - 21. maí 2018 www.netto.is Tilboðin gilda meðan birgðir endast • Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl • Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. Búðakór • Grandi • Mjódd • Salavegur • Hafnarfjörður • Hrísalundur • Glerártorg • Húsavík • Höfn • Iðavellir • Grindavik • Krossmói • Borgarnes • Ísafjörður • Egilsstaðir • Selfoss

www.netto.is


6

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 17. maí 2018 // 20. tbl. // 39. árg.

Vísir hlaut Þekkingarverðlaunin 2018 Vísir hf. hlaut Íslensku þekkingarverðlaunin í ár en Vísir ásamt Arion banka, HB Granda og Skagans 3X voru tilnefnd til þekkingarverðlauna Félags viðskipta- og hagfræðinga. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Íslenska þekkingardeginum þann 27. apríl. Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis, veitti verðlaununum viðtöku og var að vonum ánægður með viðurkenninguna: „Þetta er góð viðurkenning fyrir þá vinnu sem starfsfólk okkar hefur unnið síðasta áratuginn og mikil hvatning til að halda áfram á sömubraut,“ segir á heimasíðu Vísis hf. Pétur sagði einnig að það að þrjú af tilnefndu fyrirtækjunum kæmu úr sjávarútvegi væri „staðfesting á því hvar sjávarútvegurinn stendur í tæknibyltingunni. Samstarf sjávarútvegsins og tæknifyrirtækjanna væri að verða mjög sýnilegt.“ Við val á þekkingarfyrirtæki ársins 2018 var horft til þeirra fyrirtækja sem eru leiðandi í stafrænum lausnum og hafa með nýsköpun í tækni bætt rekstrarumhverfi fyrirtækisins. Leitað var eftir fyrirtækjum sem hafa með aukinni sjálfvirkni bætt

þjónustu, afköst, nýtingu og/eða framleiðni. Einnig var mikilvægt að fyrirtækin starfi í sátt við samfélagið og séu með ríka umhverfisvitund. Í rökstuðningi dómnefndar segir meðal annars að Vísir hafi náð eftirtektarverðum árangri í rekstri sínum og aukið framleiðni og skilvirkni með innleiðingu og þróun stafrænna lausna. Vísir hafi með innleiðingu stafrænna lausna náð hagræðingu í rekstri með virkri stýringu flotans, nýtingarauka og hærra hlutfalli í betur borgandi afurðir. Þannig opnar tæknin þann möguleika að Vísir klári framleiðsluferlið beint í neytendapakkningar sem spara milliflutninga og milliumbúðir, en það sé stórt skref í að minnka kolefnisspor sjávarútvegsins enn frekar. Þetta var í 18. sinn sem félagið stendur fyrir Íslenska þekkingardeginum.

Miklar breytingar á gömlu bæjarmörkunum Mynd af gúanóinu á gömlu bæjarmörkum Keflavíkur og Njarðvíkur í síðasta blaði vakti nokkra athygli og spannst nokkur umræða um myndina og gúanóið á samfélagmiðlum. Svæðið hefur tekið miklum breytingum í áranna rás eins og sést glögglega á mynd sem Hilmar Bragi tók með flygildi yfir svæðið nú í vikunni.

Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis, veitti verðlaununum viðtöku frá Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands og var að vonum ánægður með viðurkenninguna.

Slasaðist alvarlega í mótorhjólaslysi

AÐALFUNDUR SUÐURNESJADEILDAR BÚMANNA

verður haldinn fimmtudaginn 24. mai 2018 í samkomusal Búmanna að Stekkjagötu 73 Njarðvík. Fundurinn hefst kl. 17:00. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Félagsmenn og áhugasamir hvattir til að mæta á fundinn. Stjórnin.

Vorferð Félags eldri borgara í Grindavík Farið verður í dagsferð til Vestmannaeyja, þriðjudagin 5. júní, 2018. Verð kr. 2500 á mann. Lagt af stað frá Víðihlíð, efra bílaplani, kl. 9:30, áætluð heimkoma um kl. 21:00 Skráning og nánari upplýsingar hjá: Ágústu, 8974750, Guðbjörgu, 8928438, Margréti, 8963173 og Sigurbjörgu, 6931616 Skráningu lýkur 25. maí og tekið við greiðslu þá, í Miðgarði, kl. 14-15.

Frjálst afl stendur fyrir frjálslynd og jafnréttismiðuð gildi og leggur áherslu á ábyrgð í rekstri og þjónustu við íbúa bæjarins. Mikilvægt er að horfa til framtíðar með hag og velferð bæjarbúa að leiðarljósi. Betri rekstur tryggir betra mannlíf og gerir kleift að hrinda sóknarfærum framtíðar í framkvæmd.

Atkvæðagreiðslan á kjördag verður því kjörið tækifæri fyrir íbúa bæjarins að tryggja áframhaldandi árangur í þeirra þágu.

Því skorum við á ykkur kjósendur að setja X við Á í kosningunum 26. maí!

Mótorhjólaslys varð á sunnudagsmorgun á Nesvegi, nærri Húsatóftavelli, golfvelli Grindavíkur þegar maður missti stjórn á hjóli sínu og það hafnaði utan vegar. Hann var fluttur á Landspítalann þar sem kom í ljós að hann er mikið slasaður, þó ekki lífshættulega. Annar aðili sem var í för með hinum fyrrnefnda missti einnig stjórn á sínu mótorhjóli við atvikið þannig að það skall á hliðina, sá slapp með skrekkinn. Áður hafði orðið árekstur tveggja bifreiða við gatnamót Grænásbrautar og Flugvallabrautar. Ökumaðurinn sem olli árekstrinum með því að virða ekki stöðvunarskyldu játaði ölvunarakstur og handtók lögreglan á Suðurnesjum hann. Þá reyndist hann vera sviptur ökuréttindum. Ökumaður og farþegi hinnar bifreiðarinnar voru fluttir á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til aðhlynningar. Þá urðu tvö umferðaróhöpp þar sem ökumennirnir létu sig hverfa áður en lögregla kom á vettvang. Annars vegar var um að ræða bílveltu á Vatnsleysustrandarvegi og hins vegar aftanákeyrsla á Reykjanesbraut. Lögregla rannsakar málin.

FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN

898 2222


Sumarsæla í Múrbúðinni Gott verð fyrir alla, alltaf !

12.490 26.490 Lavor One

Grillbursti kr. 390

Plus 130 háþrýstidæla

Lavor Space 180 háþrýstidæla

1800w, 130 bör (170 m/turbústút) 420 L/klst.

2500w, 180 bör (275 m/túrbóstút) 510 L/klst Pallahreinsir, hringbursti, felgubursti og aukaspíssar fylgja.

Made by Lavor

t Öflug rt ý og ód Grilláhöld 3 stk. í setti kr.

Kaliber Black gasgrill

23.990

1.380

3x3kw brennarar (9KW). Grillflötur 41x56cm

Grill yfirbreiðslur margar stærðir. Verð 4.280 -4.580

Garðverkfæri í miklu úrvali Malarhrífa

Verð frá

2.190,-

1.890,-

1.790,-

2.390,-

29.990

1.890,-

1.690,-

MIKIÐ ÚRVAL

Kaliber Red gasgrill

2500W, 160 bör (245 m/túrbóstút) 510 L/klst. Þrjár stillingar: mjúk (t.d. viður), mið (t.d. bill) og hörð (t.d. steypa).

4 brennara (12KW) + hliðarhella (2.5KW). Grillflötur 41x56cm

44.990

Lavor SMT 160 ECO

Garðúðari. Ál, 3 arma. Trup hekkklippur 23060

1.245

1.690

Meister - Úðabyssa með stillanlegu skafti

39.990

2.190

MOWER CJ18

BS 3,5hp Briggs&Stratton mótor, rúmtak 125 CC, skurðarvídd 46cm/18”. Safnpoki að aftan 60 L, skurðhæð og staða 25-85mm/8

Steypugljái á stéttina – þessi sem endist

Haki

2.490,-

Truper garðverkefæri 4 í setti

1.690

Garðskafa

1.490,-

62.990

Truper 10574

MOWER CJ20

Sláttuvél m/drifi, BS 5,0 hp Briggs&Stratton mótor. Rúmtak 150 CC, skurðarvídd 51cm/20”, sjálfknúin 3,6 km/h, safnpoki að aftan 65 L, hliðar útskilun, skurðhæð og staða 2575mm/8

66.990 MOWER CJ21

1.895,Tia - Garðverkfæri verð

490 pr. stk. Pretul greinaklippur

875

Sláttuvél 53cm m/drifi, BS 6,0 hp Briggs&Stratton mótor. Rúmtak 193 CC, skurðarvídd 53cm/21”, sjálfknúin 3,4 km/h. Safnpoki að aftan 65 L, hliðar

Bio Kleen

Gróðurmold 20 l.

útskilun. Skurðhæð

og staða 2580mm/8

Portúgalskir leirpottar

Pallahreinsir

560

1 líter

895 5L 2.990 kr.

40 l kr. 990

Blákorn 5 kg Leca blómapottamöl 10 l.

1.245 990 ag Opið laugarádlsi og letth kl. 10-16 á K janesbæ 10-14 í Reyk

Mikið úrval

Reykjavík

Kletthálsi 7.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Reykjanesbær

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is


8

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 17. maí 2018 // 20. tbl. // 39. árg.

EITT ÁR Á SUÐURNESJUM Í MYNDUM Tjáum líf okkar í myndum – Ljósanætursýningin 2018. Allir geta verið með!

„Nú leitum við til Suðurnesjamanna og vonum að þeir verði með okkur í ljósmyndasamkeppni en við munu sýna allar myndir sem berast í aðalsýningu Ljósanætur í listasal Duus-húsa,“ segir Valgerður Guðmundsdóttir, ferðamálafulltrúi Reykjanesbæjar, en Listasafn Reykjanesbæjar og Norræna húsið í Færeyjum verða í samstarfi með stóra ljósmyndasýningu á Ljósanótt 2018 í nokkrum sýningarsölum Duus Safnahúsa. Efnt er til ljósmyndasamkeppni meðal almennings á Suðurnesjum vegna sýningarinnar og munu margar myndanna sem berast verða sýndar stórar, útprentaðar á Ljósanótt 2018. Færeyingar leggja til sýninguna „Föroyar i et år“ sem samanstendur af rúmlega 600 ljósmyndum sem

íbúar eyjanna tóku og lýsa daglegu lífi þeirra í eitt ár á sama tíma og ljósmyndasýningin „Eitt ár á Suðurnesjum“ verður opnuð í Listasal Duus Safnahúsa. Listasafn Reykjanesbæjar býður

öllum þátttöku í Ljósanætursýningu safnsins haustið 2018 „Eitt ár á Suðurnesjum“. Hvað hefur gerst á árinu? Safnaðu saman ljósmyndunum þínum sem teknar voru á Suðurnesjum á tímabilinu 17. júní 2017 til 17. júní 2018. Hver og ein myndanna segir sína sögu af lífi þínu á árinu og saman segja allar innsendar myndir, allra þátttakenda eina góða sögu af daglegu lífi á Suðurnesjum. Hvað gerðist á Suðurnesjum þetta ár? Hvað vorum við að

Erla Svava Sigurðardóttir við rokk. Þetta er dæmi um mynd sem er verið að leita að í ljósmyndaverkefnið. Ljósmynd: Sólborg Guðbrandsdóttir

Ungur herramaður í heimsókn hjá Skessunni í hellinum. Taktu mynd af börnunum þínum og sendu inn í ljósmyndaverkefnið. Ljósmynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Airport Associates leitar eftir starfsmanni í sumarstarf til að leysa af á verkstæði fyrirtækisins.

gera? Börnin og gamla fólkið, fólkið og dýrin, hversdagurinn og hátíðarhaldið, pólitíkin og trúarbrögðin, bæjarlífið og náttúran, fjölskyldan og vinnan eða hvað annað sem talist gæti hluti af okkar daglega lífi. Nánari upplýsingar um skil verða auglýstar vel þegar nær dregur. Hver og einn má senda inn mest tíu myndir. Þar sem myndirnar eru hugsaðar á sýningu er nauðsynlegt að þær séu í mjög góðri upplausn svo möguleiki sé á að prenta þær út í góðri

stærð. Því er æskilegt að myndirnar séu ekki minni en 4 MB en þó er hægt að hlaða inn myndum í öllum stærðum. Skilafrestur er til 1. júlí 2018. Allar innsendar myndir verða sýndar á Ljósanætursýningunni, þær bestu útprentaðar en hinar á skjám. Eigendur þeirra mynda sem verða sýndar útprentaðar fá eintak af þeim til eignar, þá verða fimm bestu myndirnar sem berast, að mati dómnefndar, verðlaunaðar sérstaklega.

Fyrirtækið hefur yfir að ráða stóru og vel útbúnu tækjaverkstæði. Starfið og tækin eru fjölbreytt og leitum við nú eftir aðila í sumarstarf með möguleika á framtíðarstarfi. Starfslýsing • Almennt viðhald og viðgerðir á flugafgreiðslutækjum • Bílaviðgerðir og almennt viðhald Hæfnikröfur • Vélfræðingur, bifvélavirki, vélvirki, vélstjóri eða yfirgripsmikil reynsla af tækja- og vélaviðgerðum • Reynsla af tækjaverkstæði, viðgerðir á vélum og vinnutækjum, rafbúnaði og rafstýringum • Þekking á tölvustýringum kostur • Góð tölvukunnátta • Góð íslensku- og enskukunnátta

HÖNNUN: VÍKURFRÉTTIR

Airport Associates er sjálfstætt starfandi flugafgreiðslufyrirtæki með höfuðstöðvar á Keflavíkurflugvelli. Starfsemin felur í sér alla alhliða þjónustu við íslensk og erlend flugfélög, allt frá hleðslu / afhleðslu farms, innritun farþega, hleðslu- eftirlit, fraktafgreiðslu og ræstingu. Áhugasamir sæki um starfið á heimasíðu fyrirtækisins, www.airportassociates.com.

Frá þjóðhátíðardeginum 2017 í Reykjanesbæ. Ljósmynd: Páll Ketilsson

Umsóknarfrestur er 20. maí 2018.

http://listasafn.reykjanesbaer.is/ljosmyndasamkeppni

Á meðfylgjandi slóð má senda myndir á sýninguna:

(athugið að einungis er hægt að hlaða inn þremur myndum í einu og síðan er hægt að endurtaka leikinn þar til tíu myndum hefur verið hlaðið inn).


MÖGNUÐ MAÍTILBOÐ

498

498

KR

KR

PETER LARSEN KAFFI 85 G & NÝBAKAÐUR KLEINUHRINGUR

PIZZA & COKE 85 G

Opið alla Hvítasunnuna

198 KR/STK

199

149

KR/STK

KR/STK

AMERÍSKIR HRINGIR

COCA COLA

BOUNTY TRIO

BAKAÐ Á STAÐNUM.

33 CL / ZERO / LIGHT

85 G

329

399

KR/STK

KR/STK

COOP SÚKKULAÐI 64% CARAMEL & SJÁVARSALT

Krambúð Hringbraut Reykjanesbæ

KARAMELLU BAR 5 STK.

Opið allan sólarhringinn - Alla daga

199 KR/STK

PRINGLES ORIGINAL 43 G

RÐ E V T T Ð I HAGSTÆ L I M I E F YR I R H


10

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 17. maí 2018 // 20. tbl. // 39. árg.

FS-ingur vikunnar

Hræðist siðblindingja d Nafn: Sandra Ólafs

Á myndinni eru þau saman Guðjón Eyjólfsson, Emil Birnir og Bryndís Guðmundsdóttir, skólastjóri Myllubakkaskóla.

Gaf sjaldgæfa mynt í safnið í Myllubakkaskóla Nýverið kom Emil Birnir Sigurbjörnsson í Myllubakkaskóla í Keflavík og færði skólanum silfurpening með mynd af Kristjáni X sem hann fékk í skírnargjöf frá ömmu sinni, Bjarnveigu Sigríði Magnúsdóttur árið 1933. Peningurinn verður geymdur í myntsafni skólans sem er minningarsafn Guðlaugar og Eyjólfs á Stuðlabergi. Myntsafnið gaf Guðjón Eyjólfsson síðla síðasta árs en hann er einnig kenndur við húsið Stuðlaberg í Keflavík.

VORTÓNLEIKAR KARLAKÓRS KEFLAVÍKUR Hinir árlegu vortónleikar Karlakórs Keflavíkur fara fram í YtriNjarðvíkurkirkju þriðjudaginn 15. maí og fimmtudaginn 17. maí kl. 20:30. Kórinn hefu nú tekið á söngskrá sína lög eftir nýrri höfunda eins og „Orðin mín“ eftir Braga Valdimar Skúlason, „Dýrð í dauðaþögn“ eftir Ásgeir Trausta, „Stingum af“ eftir Mugison og „Leiðin okkar allra“ eftir Þorstein Einarsson og Einar Georg Einarsson. Arnór Vilbergsson hefur útsett þessi lög af sinni alkunnu snilld fyrir kórinn.

Auk þessara laga býður kórinn upp á hefðbundnari karlakórslög eins og „Logn og blíða“, „Hver á sér fegra föðurland“, „Úr útsæ rísa íslands fjöll“, „Kirkjuhvoll“, „Ár vas alda“, „Brennið þið vitar“ og fleiri lög. Kórfélagar bregða sér í einsöngshlutverk, dúett og tríó sem syngja lög af ýmsu tagi. Stjórnandi kórsins er Jóhann Smári Sævarsson og píanóleik annast Sævar Helgi Jóhannsson. Miðaverð við innganginn er 3000 kr. og kórfélagar bjóða miða á 2500 kr. í forsölu.

Vortónleikar Karlakórs Keflavíkur Síðari vortónleikar Karlakórs Keflavíkur fara fram í Ytri- Njarðvíkurkirkju fimmtudaginn 17. maí kl. 20:30 Stjórnandi kórsins er Jóhann Smári Sævarsson og píanóleik annast Sævar Helgi Jóhannsson Miðaverð við innganginn er 3000 kr. og kórfélagar bjóða miða á 2500 kr. í forsölu

Karlakór Keflavíkur

óttir.

Á hvaða braut ertu? Ég er að útskrifast af fjölgreinabraut. Hvaðan ertu og aldur? Ég er tvítug og er úr Keflavík. Helsti kostur FS? Það mun vera Birna Björg. Hver eru þín áhugamál? Hvað heillar þig mest í fari fólks? Ferðast, söngur og bækur. Gleði, húmor og létt lund. Hvað hræðist þú mest? Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum? Siðblindingja og að þurfa að fara út með ruslið. Ég hef frábæra reynslu af félagslífinu. Það mættu Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða fleiri taka þátt, en þetta er allt að mjakast í rétta frægur og hvers vegna? átt! (Halló Grindvíkingar, hvar eruð þið?) Páll Orri, klárlega. Hann verður einn daginn að Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? reyna að sannfæra mig að kjósa SjálfstæðisflokkÉg er svolítið að reyna á þessa spurningu þessa inn sem formaður hans, ekki bara meðlimur. dagana. Svarið er ekki að koma til mín, bara engan Hann hefur nú þegar æft sigurræðu sína. Verður veginn. gaman að sjá. Hvað finnst þér best við það að búa á SuðurHver er fyndnastur í skólanum? nesjunum? Kamilla Birta, hún fær mig alltaf til að skella Garðskagi. Það er yndislegt að fara yfir í kyrrðina upp úr. þar þegar margt er um að vera. Hvað sástu síðast í bíó? Hvað myndirðu kaupa þér ef þú ættir þúsundÞað er svo langt síðan að ég hef ekki glóru. Líkkall? legast einhver ástardella. Ætli ég myndi ekki kaupa ís handa pabba. Hann Hvað finnst þér vanta í mötuneytið? á það til að röfla endalaust um að ég kaupi aldrei Mér finnst vanta gömlu góða heimatilbúnu taco neitt handa honum. langlokurnar sem voru á busaárinu. Hver er þinn helsti kostur? Ég er skipulögð og samkvæm sjálfri mér. Hvaða app er mest notað í símanum ...kennari: Bagga, Anna Taylor og Lovísa. hjá þér? ...m ottó: Vera alltaf á réttum tíma. Ætli Messenger og Instagram sigri ekki ...sjó nvarpsþættir: Hart of Dixie, mæli með. þá keppni. Kim Kardashian leikurinn ...hljómsveit/tónlistarmaður: Þessa kemur þó sterkur inn á eftir. dagana er Hverju myndir þú breyta ef þú værir það Elton John. skólameistari FS? ...leikari: Sandra Bullock. Ég myndi slaka aðeins á beislinu sem ...hlutur: Sængin mín. stýrir stjórn nemendafélagsins.

Eftirlætis...

Ætlar að verða förðunarfræðingur eða bakari Sesselja Ósk er grunnskólanemi vikunnar Nafn: Sesselja Ósk Stefánsdóttir. Í hvaða skóla ertu? Myllubakkaskóla. Hvar býrðu? Í Reykjanesbæ. Hver eru áhugamálin þín? Að dansa, syngja, leika og fimleikar. Í hvaða bekk ertu og hvað ertu gömul? Ég er í sjötta bekk, ég er tólf ára. Hvað finnst þér best við það að vera í skólanum? Að hitta vini mína. Ertu búin að ákveða hvað þú ætlar að gera eftir útskrift? Nei, ekki alveg.

Uppáhalds

Ertu að æfa eitthvað? Já, söng. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Syngja, dansa og hanga með vinum. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Að hlaupa. Hvað myndir þú kaupa þér fyrir þúsund kall? Örugglega mat fyrir fjölskylduna mína og nammi. Án hvaða hlutar getur þú ekki verið? Símans minns. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Förðunarfræðingur eða bakari.

matur: Pizza. tónlistarmaður: Ariana Grande og Ed Sheeran. app: Snapchat og Instagram. hlutur: Síminn minn. þáttur: Friends og Riverdale.


TILBOÐSDAGAR 20-25% afsláttur Viftur og háfar

vörum í nokkra daga

Kæliskápar

af öllum

Helluborð KMK761000M BI Oven

Þvottavélar

Þurrkarar

All the taste, Half the time

KMK761000W BI Oven

A succulent roast chicken, a creamy Dauphinoise, a rich beef casserole - all achieved in just half the time a conventional oven would require. The CombiQuick oven is the faster way to exceptional flavours and exciting dishes, combining hot air fan cooking with the Cooked Evenly everywhere

Ofnar

Alveg einstök gÆÐi BPK742220M BI Oven

More Benefits : BPK552220W BI Oven

Save space without compromising on functionality Cooked This compact microwave oven allowsEvenly you to everywhere Rare. Medium. Well done. At your command. successfully cook, grill, re-heat or defrost any dish at energy efficiently also means the same high-performance With level this as aoven, largerusing model. cooking It has Introducing newget sous Your new tool in the a new convection system As a result, your you can thechef. most outefficiently. of your cooking called Hot Air, which ensures hot air circulates evenly search for the juiciest rack variety of lamb,ofthe most space and prepare a wide dishes alltender in one throughout the oven cavity. The result is that the oven fillet of salmon. Use the Food Sensor to set the oven heats up faster and cooking to how you want your dish cooked - rare, medium, well temperatures can be done. Without even opening the oven door, everything

Save space without compromising on functionality Perfect results with the Food Sensor Thisgreatness compact microwave • A large LCD Display that intuitively guarantees gourmet every time oven allows you to ADD STEAMcook, FOR CRISPIER BAKING successfully using the ovens recipe assist function. Thanks to the Food Sensor of this oven you cangrill, re-heat or defrost any dish at thefrom same high-performance level as a larger model. measure temperature center of your • The Safe to touch plus door keepsthe thecore outside of the As door at the a low In addition to all can your standard oven the a result, you most outfunctions, of your cooking dish during the cooking process. So youbutton get the get the temperature. PlusSteam oven adds and prepareina this wideSteamBake variety of dishes all in steam one perfect results everytime. space at the beginning of the baking process. The steam cooking keeps the dough moist on the surface to create a golden color and Technical Specs : Product Description : tasty crust, while the heart Features : More Benefits : • Product Installation : Built_In AEG944 440 • Compact built-in oven • An efficient way to grill, toast, crisp066 or brown A self-cleaning oven •Product Typology : BI_Oven_Electric •Oven with integrated microwave Perfect results with the Food Sensor With touch the Pyrolytic cleaningguarantees function, dirt, function •Product Classification : Statement • Aone large LCDofDisplay that intuitively gourmet greatness every time grease and food residue in assist the oven is the converted into of this oven you can using the ovens recipe function. Thanks to Food Sensor •Microwave power: 1000 Watt •Type : Compact ash that you can easily wipe measure off with athe damp corecloth. temperature from the center of your •Oven cooking functions: Bottom, Fan + •Installation : BI • The Safe to touch plus door keeps the outside of the doorSo at a lowget the dish during the cooking process. you temperature. light, Grill, Grill + bottom, Grill + bottom •Size : 46x60 perfect results everytime. + fan, Grill + fan, Microwave, Ring + •Oven Energy : Electrical bottom + fan, Ring + fan, Top, Top + •Cooking : Microwave/Multifunction Features : Technical Specs : Product Description : bottom •Cleaning top oven : Clean Enamel More Benefits : •Anti fingerprint stainless steel •Cleaning oven : None • Compact built-in oven bottom • Product : Built_In AEG944 066 470 • The Soft Closing DoorInstallation system ensures a smooth andAsoundless door oven closing self-cleaning •Oven cavity with 2 baking levels •Nø ofmicrowave cavities : 1 •Oven with integrated •Product Typology : BI_Oven_Electric With one touch of the Pyrolytic cleaning function, dirt, •Fast oven heat up function function •Design family :•Mastery Range •Product Statement gourmet greatness every time A large LCD Display Classification that intuitively:guarantees grease and food residue in the oven is converted into using the ovens assist function. •Automatic temperature proposal •Main colour steel withrecipe antifingerprint •Microwave power: 1000 Watt: Stainless •Type : Compact ash that you can easily wipe off with a damp cloth. •Integrated recipes •Control Panel material Glass With Decor Trim •Oven cooking functions: Bottom, Fan to +: Touch •Installation : BI • Safe Top keeps the door cool and safe to touch •Automatic weight programs light, Grill, Grill •+Type of doors Glasses •Size : 46x60 bottom, Grill +: 4bottom •Electronic temperature regulation •Type of handle : Metal, Towel Rail Energy : Electrical + fan, Grill + fan, Microwave, Ring + •Oven •Electronic lock function •Door typeTop, bottom bottom + fan, Ring + fan, Top:oven + : None •Cooking : Microwave/Multifunction Features : Technical Specs Product Description : More Benefits : •Door hinges : Drop Down Screwed •Time extension function •Cleaning top oven : Clean Enamel bottom •Electronic Built-in oven •Drawer Product : Built_In AEG944 187 849 • The Soft Closing Door system ensures a smooth and soundless door closing : Installation No Child Lock safety•Oven function cavity with 2 baking levels •Cleaning bottom oven : None •Multifunctional oven with ring heating Product Typology Heat and hold function Control lamps : No: BI_Oven_Electric •Nø of cavities : 1 •Fast oven heat •up function •Product Classification : Statement HexagonRange timer display gives you even tighter control over the precise cooking •element Residual heat indication Hob control : No •Design family :•Mastery •Automatic temperature proposal of your dishes •Oven Fan + recipes •Type : Single Touchcooking Control functions: Bottom, Left front - Hob control : None •Main colour : White •Integrated Grill (40) + bottom, + bottom, •Installation BI • Safe to: Touch •acc, Electronic oven functionsGrill overview: 90 weight Rear - Hob :control : None •Control Panel material Glass Top keeps the door cool and safe to touch •Automatic programs Grill + fan (alter), Ring (40) + fan (30°Ctemperature •Size 60x60 recipes/automatic programmes Right: front - Hob control : None •Electronic regulation •Type of doors : 4 Glasses fix), Ring (50) + fan + acc, Ring (70) + • Oven Energy : Electrical (weight), Acoustic signal, Automatic Right rear - Hob control : None •Time extension function •Type of handle : Metal, Retractable bottom + fan, + Child fan lock, : Fan + Ring switch off onlyRing oven, Thermostat :function Top •Features Electronic: Child•Cooking Lock safety •Technical Door type Specs bottom :oven : None Product Description : •Anti fingerprint stainless with steel •Cleaning top oven Pyrolytic•Door hinges : Drop Down Screwed Cooking time displayed program, Type of timer min. : VCU+/OVC3000 •Heat and hold function Built-in Product : Built_In AEG944 187 852 •Oven 3 baking •Cleaning oven : None Democavity mode,with Direct accesslevels MW- oven Electronicbottom Oven Control : VCU CMW_19P_00_CO ••to Residual heat indication ••Drawer : Installation No • Product Typology : BI_Oven_Electric • Multifunctional oven with ring heating of cavities : 1 : 90 recipes/automatic •Fast ovenDuration, heat up function function, Electronic Feature Electronics (weight), •Touch Control •Nø •Control lamps :programmes No Product : Statement element family : Mastery •Meat Probe regulation, End, temperature Fast heat oven•Design Acoustic signal, Automatic switch off Classification only: No oven, Child lock, •Electronic functions overview: 90 Range ••Hob control Type : Single •recipes/automatic Multifunctional oven with integrated •Main colour : Stainless withfront antifingerprint •PYROLUXE® self-cleaning up selectable, PLUS Favourite cooking Cooking time displayedsteel with••Left program, mode, :Direct programmes -Demo Hob control None access Installation :control BI steam functions •Control Panel material : Glass &Stainless steel mix with anti- End, system, 3 cycles, with lock, reminder programme, Function Heat and to signal, MW-function, Duration, Electronic temperature regulation, (weight), Acoustic Automatic ••Rear - Hob : None Size : front 60x60 •switch Ovenwith cooking (fs), function fingerprint hold, Keep warm 65°C extended Fast Child heatBottom up selectable, Favourite cooking programme, Function off only functions: oven, lock, ••Right - Hob control : None Oven Energy Electrical Bottom +time ring displayed (60) + steam (40) fanKeep warm •SoftMotion™ for a smooth, silent action •Type of with doors :hold, 1+ Horizontal stripe glued, 4: Glasses, LTC, Languages/Text display, Minute lock, Heat and 65°C extended with :Baking LTC, Cooking program, ••Right rear - Hob control None chart Cooking : Fan + Ring (fs), Fan + acc, Grill (40) + bottom (fs), Minute when closing with symbol minder, Oven the lightdoor on/off selectable, Languages/Text display, minder, light on/off Demo mode, Direct access to MW••Thermostat :Oven Top Cleaning topResidual oven Pyrolytic Grill (fs), Duration, Grill +•fan (fs), (50) + fan •Automatic temperature proposal Type of Ring handle : temperature Metal Real temperature indication, Residual selectable, Real indication, heat indication, function, Electronic ••Type of timer min. :: VCU+/OVC3000 Cleaning bottom oven : None + acc, + bottom +bottom fan (fs), •Memory functionResidual for frequently usedRing (70) •Door type oven : None heat indication, heat usage, Residual heat usage, time displayed, Running timeCMW_19P_00_CO temperature regulation, End, Fast heatRunning ••Electronic Oven Control : VCU • Nø of cavities : 1 Ring + bottom + fan (fs), Ring + fan oven settings •Door hinges : Drop Down Removable, Soft closing up selectable, Favourite cooking •Feature Electronics : 90 recipes/automatic programmes (weight), (fs), Ring + fan evaporator (fs) and •Acoustic Design family : Mastery Range •Integrated recipes •+Drawer : NoHeat programme, Function lock, signal, Automatic switch off only oven, Child lock, Oven Keep cavitywarm with 365°C baking levels •Cooking Main colour •Automatic weight programs •hold, •Control lamps : No extended with time: White displayed with program, Demo mode, Direct access •LTC, Fast oven heat •up function •to Control Panel material : Glass •Electronic temperature regulation Hob control : No Languages/Text display, Minute MW-function, Duration, Electronic temperature regulation, End, •minder, Meat Probe •Fast Typeheat of doors : 4 Glasses, Baking chart with symbol •Electronic lock function •Lefton/off front selectable, - Hob control : None Oven light up selectable, Favourite cooking programme, Function •Real PYROLUXE® PLUS self-cleaning Type Heat of handle : Metal •Time extension function •Rear - Hob control : None •lock, temperature indication, Residual and hold, Keep warm 65°C extended with LTC, system, 2 cycles, withfront reminder •Languages/Text Door type bottomdisplay, oven : None •Electronic Child Lock safety heat function •Residual Right - Hob control : None indication, heat usage, Minute minder, Oven light on/off function time displayed, •selectable, Door hingesReal : Drop Down Removable, closingheat indication, Vaxtalaust •Heat and hold function •Right rear - Hob control Running Running time : None temperature indication,Soft Residual •resetable, SoftMotion™ for a codes, smooth,Set silent action •Residual Drawer : No •Residual heat indication •Thermostat : Top í allt Service &go, heat usage, Running time displayed, Running timeað 12 mánuði when closing the doorof timer min. : VCU+ •Control lamps : Oven Regulation, Power on •Touch Control •Type •Automatic temperature proposal •Hob control : No •Electronic Oven Control : V.T10.H41.F-AP •Electronic temperature •Left front - Hob control : None •Featureregulation Electronics : 20 Memory programmes, 3 Pyro cycles, 90 •Electronic lock function •Rear - Hob control : NoneAcoustic recipes/automatic programmes (weight/food sensor), •Electronic Child signal, Lock safety function • Right front Hob control Automatic switch off only oven, Buzzer volume: None adjustable, •Residual heat indication •Right time rear displayed - Hob control None Check result, Child lock, Cooking with: program, •Retractable knobs •Thermostat : Topmode, Display Count up timer, Day/night brightness, Demo •Type of timer min. : HEXAGON contrast/brightness adjustable, Door lock indication, Duration, •Electronic Control Hexagon 5K-T.T.P.F-DS Electronic temperature regulation, End,Oven Fast heat up :selectable, •Feature Electronics : Acoustic signal, Automatic switch off only oven, Check result, Child lock (off mode), Cleaning reminder, Count up timer, Demo mode with code, Display with Symbols, Door switch for light, Duration, Electronic temperature regulation, • An efficient way to grill, toast, crisp or brown

Ryksugur

Uppþvottavélar

the taste, the time With this oven, using energyAll efficiently alsoHalf means cooking efficiently. It has a new convection system succulent roast chicken, called Hot Air, which ensuresAhot air circulates evenly a creamy Dauphinoise, a rich result beef casserole all achieved in just half the time a throughout the oven cavity. The is that the- oven would require. The CombiQuick heats up faster and cooking conventional temperaturesoven can be oven is the faster way to exceptional flavours and exciting dishes, combining hot air fan cooking with the

Smátæki

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

95 ÁRA

1922 - 2017

Opnunartímar: Virka daga kl. 11-18. Lokað á laugardögum í sumar.

HAFNARgötU 23 REYkjANEsbæ · sÍMI 421-1535

nýr vefur Netverslun

Greiðslukjör


12

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 17. maí 2018 // 20. tbl. // 39. árg.

Veglegar gjafir Lions til Brunavarna Suðurnesja Lionsklúbbar Suðurnesja gáfu Brunavörnum Suðurnesja á dögunum veglega gjöf en gjöfin var SimMan æfingarbrúður, ein fullorðins-, ein unglinga- og ein barnabrúða. Þessar brúður gera sjúkraflutningafólki kleift að æfa öndunaraðstoð, uppsetningu nála, lyfjagjafir og endurlífgun. Þetta er eitt fullkomnasta æfingatæki sinnar gerðar á landinu og geta því starfsmenn æft framangreinda þætti við fullkomnustu aðstæður sem völ er á. Víkurfréttir voru við afhendingu brúðanna í slökkviliðsstöðinni í Sandgerði en þar voru samankomnir fulltrúar Lions og Lionessa á Suðurnesjum ásamt sjúkraflutningafólki sem var spennt fyrir nýju brúðunum og byrjaði strax að prufukeyra þær.

MIÐVIKUDAGUR 16. MAÍ KL. 10:30

Vatnaskógur er kominn í lit með sínum ljóma og einmitt þangað er ferðinni heitið síðustu samveru kyrrðarstundasamfélagsins. Við leggjum af stað frá Kirkjulundi kl. 10:30. Súpa og brauð bíða við komu í skóginn. Í Gamla skála leiða Erla og Fritz helgistund við söng og undirspil Arnórs organista. Við fáum fróðleik um staðinn og rötlum um svæðið. Áður en haldið verður heim fáum við kaffibolla og kökusneið. Áætluð heimakoma er fyrir kl. 16 og gjaldið í ferðina er 1600 kr. Hlökkum til að sjá ykkur öll SUNNUDAGUR 20. MAÍ KL. 11

Hvítasunnudagur er fæðingardagur kirkjunnar, afmælishátíð hennar ár hvert. Í Keflavíkurkirkju verða fimm ungmenni fermd á hvítasunnudag við hátíðarguðsþjónustu kl. 11. Hjónin Guðrún Hákonardóttir og Stefán Jónsson eru messuþjónar. Kórfélagar syngja undir stjórn Esterar Ólafsdóttur. Sr. Erla Guðmundsdóttir þjónar. Verið öll velkomin að koma, njóta og gleðjast á gleðidegi í kirkju Krists. SUNNUDAGUR 27. MAÍ KL. 20

Köldmessa í Keflavíkurkirkju á hugljúfum og léttum nótum með Vox Felix félögum. Sr. Fritz Már og Arnór organisti í söngvum, bænum og biblíufrásögn. Tilvalið að taka kvöldgöngu, staldra við í kirkju og sækja andlega næringu í upphafi nýrrar viku.

SMÁAUGLÝSINGAR STÓRAFMÆLI

Sólveig Ólafsdóttir, Ingibjörg og Valdimar Einarsson.

Góðar gjafir til hjúkrunarheimilisins Víðihlíðar í Grindavík

Kvenfélag Grindavíkur og Lions í Grindavík afhentu nýverið Hjúkrunarheimilinu í Víðihlíð í Grindavík veglegar gjafir. Um er að ræða tvær Maxi Twin seglalyftur og eitt SARA flutningshjálpartæki og munu þessi tæki auðvelda starfsmönnum alla ummönnun sjúklinga. Ingibjörg Þórðardóttir hjúkrunardeildarstjóri í Víðihlíð tók við gjöfunum fyrir hönd HSS í Víðihlíð.

Samkoma fellur niður sunnudaginn 20. maí vegna Færeyjaferðar

Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84

OPINN FUNDUR - ALLIR VELKOMNIR

Réttur fatlaðs fólks í sveitarfélögum

Fjölbrautaskóli REYKJANESBÆR Suðurnesja þriðjud. 22. maí kl. 17-19 Opinn fundur ÖBÍ með framboðum til sveitarstjórnarkosninga. Hver er réttur fatlaðs fólks í sveitarfélaginu? Hverjar eru áherslur framboðanna varðandi: Búsetu, atvinnu, NPA, skólamál, frístund, aðgengi, ferðaþjónustu o.s.frv.

Bílaviðgerðir Smurþjónusta Varahlutir

Anna F. Magnúsdóttir (í Koti) verður níræð þann 20. maí 2018, Hvítasunnudag. Anna verður að heiman á afmælisdaginn en tekur móti sínum nánustu milli kl. 14:00 og 18:00 í Duus húsi.

ÓSKAST Óska eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi eða lítill íbúð til leigu. Uppl. í síma 868 9882.

Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík

sími 421 7979 www.bilarogpartar.is

AUGLÝSINGASÍMINN ER

421 0001

DAGSKRÁ -Áherslur og stefnumál ÖBÍ: Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður ÖBÍ -Kynning á Samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks: Árni Múli Jónasson, framkvæmdastjóri Þrosklahjálpar -Niðurstöður Gallup kynntar -Frambjóðendur kynna sig og sínar áherslur -Pallborðsumræður / Spurningar úr sal Fundarstjóri: Þröstur Emilsson, ADHD samtökunum - EKKERT UM OKKUR ÁN OKKAR!

Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi

ÓLAFUR ÁSBJÖRN JÓNSSON Baugholti 1, Keflavík

lést í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum miðvikudaginn 9. maí. Útför hans fer fram frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 22. maí kl. 13 Emma Hanna Einarsdóttir Einar Ásbjörn Ólafsson Elfa Hrund Guttormsdóttir Ólafía Ólafsdóttir Gísli M. Eyjólfsson Jón Sigurbjörn Ólafsson Jónína St. Helgadóttir barnabörn og barnabarnabörn


NÚ VELJUM VIÐ NÝTT NAFN

MUN

DU A

KJÓS

Ð

A!

Hvað á sameinað sveitarfélag Sandgerðis og Garðs að heita?

Seinni umferð atkvæðagreiðslunnar fer fram á vefnum sameining.silfra.is Nöfnin sem valið stendur um eru:

Heiðarbyggð

Suðurbyggð

Atkvæðagreiðslan stendur til kl. 23.59 þann 17. maí. Atkvæðisrétt hafa allir sem eiga lögheimili í Sandgerði og Garði og eru fædd 2001 eða fyrr, óháð þjóðerni.

Nánari upplýsingar um atkvæðagreiðsluna er að finna á

sandgerdi.is — svgardur.is — sameining.silfra.is


14

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 17. maí 2018 // 20. tbl. // 39. árg.

„Sjávarútvegur er burðarstoð hér í atvinnulífinu. Við erum með gríðarlega öflug og flott sjávarútvegsfyrirtæki, ekki bara á landsvísu, heldur einnig á heimsvísu,“ segir Fannar Jónasson bæjarstjóri Grindavíkur en hann tók við þeirri stöðu fyrir einu og hálfu ári síðan og að hans sögn gengur bæjarfélaginu vel. Grindavíkurbær hefur staðið vel fjárhagslega undanfarin ár og er með eina bestu stöðu landsins fjárhagslega. Eftir þetta kjörtímabil er Grindavíkurbær að skila góðu búi og er rekstarafgangur hans samkvæmt ársreikningi síðasta árs rétt um tæpar þrjú hundruð milljónir. Langtímaskuldir bæjarins eru engar, fjárfestingargetan er mikil, þannig að hægt verður að gera marga góða hluti í framtíðinni án þess að taka lán, borga niður afborganir og greiða vexti.

SKULDLAUS OG MEÐ SJÁVARÚ

-Langtímaskuldir bæjarins eru engar og fjárfestingargetan er m Öflugt íþróttalíf í Grindavík

Í dag eru nokkrar stórar framkvæmdir í gangi í Grindavík og sú stærsta og fjárfrekasta er bygging á nýju íþróttahúsi en sú framkvæmd kostar meira en hálfan milljarð. Fannar segir að það sé góð aðstaða í Grindavík fyrir íþróttafólkið og að þar fari fram mikið og öflugt íþróttalíf, vel sé hlúð að og vel hugsað um unga fólkið. „Við eigum lið í meistaraflokkum karla og kvenna bæði í körfu og fótbolta sem er svolítið merkilegt fyrir ekki fjölmennara bæjarfélag og þetta bætir aðstöðu keppnisfólks okkar sem og alls almennings, bæði fyrir börn, unglinga og fullorðna. Þetta er stærsta eða fjárfrekasta verkefnið sem er í gangi núna í Grinda-

vík en það er af mörgu að taka.“ Grindavík hefur verið, líkt og önnur nágrannafélög, vinsæll staður fyrir barnafjölskyldur og fólk sem vinnur í nágrenni við bæjarfélagið og þar af leiðandi hafa lóðir selst upp. „Það var ágætis lager, má segja af lóðum sem fóru hér í fyrra en það var mikil eftirspurn eftir lóðum í Grindavík og lóðir undir fjölbýli, parhús og raðhús voru ekki til. Núna er verið að vinna að því að bæta þar um betur og það er eitt hverfi hérna, sem hægt verður að úthluta núna í sumar og það er gert ráð fyrir að þar verði fjölbýli ásamt par-og raðhúsum, á annað hundrað íbúðaeiningar og það mun bæta úr þörfinni. Síðan er samkvæmt aðalskipulagi stórt svæði hér í Hóp-

shverfi sem verður tekið síðar þannig að landið er til staðar ásamt skipulagi og síðan er reynt að vinna þetta og gera eftir þörfum en eftirspurnin er mikil.“

Suðurnesin blómstra og íbúum fjölgar

Þegar Fannar er spurður að því hvers vegna eftirspurnin eftir húsnæði í Grindavík sé svona mikil, þá segir hann að það eigi nú ekki aðeins við um Grindavík en öll Suðurnesin eru að blómstra núna að hans sögn. „Það er nú samt kannski óþarflega mikið sem Reykjanesbær hefur þurft að færast í fang vegna fólksfjölgunar, vegna þess að það þarf að fylgja þessu eftir með þessum margumtöluðu

innviðum, það þarf að byggja skóla og leikskóla og það er í sjálfu sér ekki gott að íbúafjölgun í bæjarfélögum sé mjög mikil. Þetta getur þýtt það að þjónustu við íbúana sem fyrir eru sé ekki nægilega góð og ekki heldur þá fyrir þá sem eru að koma þannig að hófleg fjölgun er jákvæð og eftirsóknarverð en ekki endilega allt of mikil. Við teljum okkur ráða ágætlega við þá fjölgun sem líklegt er að verði næstu árin eða um 3%, helst ekki mikið meira.“

búið að gera rækilega úttekt á líklegri þörf fyrir leik- og grunnskóla á næstu árum með tilliti til þeirra barna sem ná skólaaldri og að það séu áform um það að byggja í náinni framtíð. „Ég sé það á kosningaloforðum núna fyrir komandi kosningar og líka á umræðunni í bænum. Umræðan hefur líka verið þannig hjá bæjarráði og bæjarstjórn að það verður hugað að því þegar þörf verður á.“

Leikskóli í náinni framtíð

Bláa Lónið ákvað að kaupa blokk í Grindavík en í henni munu starfsmenn fyrirtækisins búa og verða þær tilbúnar í haust. „Ástandið er orðið þannig víðs vegar á landinu að íbúðar-

Erfitt hefur reynst að koma börnum til dagmömmu og á leikskóla í Grindavík, líkt og í öðrum sveitarfélögum á landinu og segir Fannar að það sé

Ný blokk fyrir starfsmenn Bláa Lónsins

HÖNNUN: VÍKURFRÉTTIR

EITT ÁR Á SUÐURN E SJ U M

TA KT U M YND

LJÓSMYNDASAMKEPPNI Á SUÐURNESJUM

NÁNARI UPPLÝSINGAR Á HEIMASÍÐU LISTASAFNS REYKJANESBÆJAR: LISTASAFN.REYKJANESBAER.IS

Frá sjómannahátíðinni Sjóaranum síkáta í Grindavík á síðasta ári.


MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 17. maí 2018 // 20. tbl. // 39. árg.

15

VIÐTAL

Rannveig Jónína Guðmundsdóttir rannveig@vf.is

Framkvæmdirnar við Miðgarð þýða það að hægt verði að taka á móti stærri og djúpristari skipum þegar framkvæmdum lýkur. Þá þarf ekki að taka tillit til sjávarfalla eins og hefur þurft að gera hingað til. „Með þessu bætist öll aðstaða á bryggjunni en Miðgarður og bryggjan voru orðin úr sér gengin. Við erum með viðlegukanta sem er einn kílómetri eða þúsund metrar og höfnin verður allt önnur þegar þessu lýkur öllu saman.“

RÚTVEG Á HEIMSMÆLIKVARÐA

n er mikil, segir Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar.

Fannar Jónasson bæjarstjóri í Grindavík. húsnæði er ekki til staðar, það er ekki nóg að fá fólk til starfa þegar ekkert húsnæði er fyrir hendi. Bláa Lónið valdi þennan kost, þetta er gríðarlega öflugt og merkilegt fyrirtæki sem við erum afar stolt af sem er innan lögsögu Grindavíkur. Þeir völdu þennan kost að þegar það fór að spyrjast út að það ætti að fara að byggja blokk fyrir almennan markað ákváðu þeir að kaupa hana fyrir sína starfsmenn, þetta var þörf sem blasti við.“

Gistirýmum hefur fjölgað

Mikill fjöldi ferðamanna leggur leið sína til Grindavíkur allt árið um kring og hafa veitingastaðir og gististaðir sprottið upp í bæjarfélaginu. „Við erum með góða veitingastaði hér í Grindavík ásamt því að gistirýmum hefur fjölgað til þess að verða við

þessari fjölgun eins og hægt er. Svo erum við með tjaldstæði sem er eitt það besta á landinu og gerist varla betra. Það er stöðug fjölgun þar og það er farið að huga að því að stækka það og erlendir sem innlendir ferðamenn geta komið sér vel fyrir á tjaldstæðinu okkar og nýtt aðstöðuna í þjónustuhúsinu sem er þar.“

Hefur áhyggjur af veiðigjöldum

Sjávarútvegur hefur verið burðarstólpi í gegnum aldirnar í Grindavík en á árum áður var landbúnaður einnig öflugur þar en í dag fer minna fyrir honum og er sjávarútvegur burðarstoð atvinnulífsins í Grindavík. „Við erum með gríðarlega öflug og flott sjávarútvegsfyrirtæki, ekki bara á landsvísu, heldur einnig á heimsvísu.

Vísir, annað tveggja stóru sjávarútvegsfyrirtækjanna hér í Grindavík var að fá íslensku þekkingarverðlaunin um daginn og það eru mjög margir sem eru tilnefndir til þeirra verðlauna, í hinum ýmsu geirum en að það skuli vera sjávarútvegsfyrirtæki héðan úr Grindavík er auðvitað fagnaðarefni mikið og við erum afar stolt af þessu. Það sama á við um Þorbjörn, hitt stóra fyrirtækið hér í Grindavík sem og hin smærri, þetta er mjög öflugur sjávarútvegur og við vonum auðvitað að þeirra hagur verði sem mestur.“ Fannar hefur þó áhyggjur af veiðigjöldum en hann segir að það séu blikur á lofti vegna þeirra og hann vonar að það verði ekki kippt undan stoðum sjávarútvegsfyrirtækja eins og þeim sem starfa í Grindavík. „Það er næstum milljarður eða hátt í milljarður sem tvö stærstu fyrirtækin hér í Grindavík þurfa að borga á næsta ári, ekkert af þessu fer til sveitarfélagsins og fyrirtækin geta ekki staðið undir þessu og vonandi verður þetta lagað.“

kanturinn er tvöhundruð og tuttugu metra langur en verið er að skipta honum út. „Nú er verið að nýta tækifærið og kanturinn verður færður aðeins utar og það sem skiptir ekki minna máli er að höfnin verður verulega dýpkuð. Rennan eða skipsfarvegurinn verður breikkaður þannig að það eru gríðarlegar hafnarbætur í gangi og framundan, en það verður líka skipt um þekjuna á bryggjunni sjálfri.“ Til stendur að setja hitaveitu í þekjuna eða bryggjuna sjálfa, þannig verður hún íslaus að einhverju leyti og með tilkomu hitaveitunnar geta skipin hitað sig á vistvænan hátt og sparað. „Öll þessi aðgerð eru stórbætur á höfninni og nauðsynlegt fyrir þá öflugu starfsemi sem hér fer fram og okkar flota. Við erum með fjórtán skip hér í flotanum og fjöldann allan af minni bátum, þessi höfn er á flesta mælikvarða ein af stærstu höfnum landsins og við verðum að taka vel á móti okkar skipum og búa þeim góðan aðbúnað hérna og öðrum skipum sem landa hérna.“

Höfnin dýpkuð og hitaveita sett í bryggjuna

Sjóarinn síkáti haldin í tuttugasta og annað sinn í ár

Í höfninni eru stórframkvæmdir, verið er að skipta um fjörtíu ára stálþil sem var orðið úr sér gengið, viðlegu-

Bæjarhátíðin Sjóarinn síkáti fer fram um sjómannahelgina eða nánar tiltekið 1.-3. júní en í sömu viku og há-

tíðin fer fram verður nóg um að vera. „Það er hins vegar upptaktur vikuna á undan en þá verða fyrirlestrar, myndlistasýningar, tónleikar og slíkt. Föstudagurinn er hátíð heimamanna en þá er bænum skipt upp í fjögur litaskipt hverfi og svo safnast fólkið saman í skrúðgöngunni í sínum lit og gengur af stað niður á bryggju. Á laugardeginum þá verður mikið lagt upp úr barnvænni dagskrá eða dagskrá fyrir alla aldurshópa. Á sunnudeginum er lögð áhersla á sjómennskuna og hefst dagskrá með hátíðarguðþjónustu og svo eftir hana er farið með blómsveig að minnisvarða um drukknaða sjómenn, Von. Síðan er glæsileg dagskrá alla helgina, skemmtisiglingar, Sterkasti maður heims, koddaslagur, veitingar og alls konar skemmtiatriði.“ Fannar segir að Grindvíkingar haldi því blákalt fram að Sjóarinn síkáti sé ein sú alskemmtilegasta og fjölbreyttasta bæjarhátíð á landinu en hún verður haldin í tuttugasta og annað sinn í ár. Dagskrá hátíðarinnar verður dreift í öll hús á Suðurnesjum og mun hún einnig verða aðgengileg á heimasíðu Grindavíkurbæjar. „Ég hvet alla til þess að gerast gestir okkar og koma í heimsókn til okkar fyrir utan heimamenn sem alltaf taka kröftulega við sér á Sjóaranum síkáta.“ Eigum við ekki líka að vona að veðurguðirnir verði góðir við Grindvíkinga á Sjóaranum síkáta í ár? „Jú, eigum við ekki að vona það en við erum með plan B ef illa fer og þá verður hægt að nota íþróttahúsið ef veðrið verður slæmt. En í íþróttahúsinu verður stórdansleikur á laugardagskvöldinu og það verða líka bryggjutónleikar það kvöld með frábæru tónlistarfólki og Grétar Örvars sér um að hafa einvalalið með sér.“


16

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 17. maí 2018 // 20. tbl. // 39. árg.

Hvað segja oddvitarnir Guðbrandur Einarsson, Bein leið:

Dagný A. Steinsdóttir, Vinstri græn:

Skemmtilegri Sóðastarfsemi Reykjanesbær í Helguvík Hver eru stærstu kosningamálin í Reykjanesbæ fyrir þessar kosningar? Þau geta verið nokkur. Við erum ennþá að glíma við þann fjárhagsvanda sem við upplifðum árið 2014. Við erum komin vel á veg og við munum þurfa að eyða þessu kjörtímabili í að takast á við það líka. Það hlýtur að vega þungt. Auðvitað er þjónustan við íbúana mikið mál og skattbyrði almennt sem við þurfum að skoða. Við höfum verið að upplifa mikla hækkun á íbúaverði og það hefur orsakað talsverða breytingu á fasteignasköttum, við þurfum að skoða það á þessu kjörtímabili. Svo er það auðvitað þessi mikla uppbygging sem er að eiga sér stað hér. Það er fjöldi áskorana sem við stöndum andspænis vegna þeirra. Við þurfum að byggja nýjan skóla og að minnsta kosti tvo leikskóla, þannig það eru stór og veigamikil verkefni sem bíða okkar á þessu kjörtímabili. Hver eru helstu málefni ykkar framboðs, Beinnar leiðar, að þessu sinni? Bein leið eru nú bara grasrótarsamtök sem spretta upp úr hreyfingu íbúa hér í sveitarfélaginu sem vildu vinna sínu sveitarfélagi vel og við viljum gera það áfram. Okkur langar til að bæta samfélagið okkar og það er margt sem við getum gert. Við höfum talað um skemmtilegri Reykjanesbæ, við viljum leggja áherslu á menninguna og að ungt fólki geti haft gaman að því að búa hérna, þetta sé ekki leiðindi, malbik og peningar heldur einhverjar leiðir til þess að reyna að njóta og hafa gaman að því að vera til. Hver er ykkar skoðun á starfseminni í Helguvík? Ég held að menn viti alveg skoðun mína á því. Ég er búinn að vera mjög einarður í því að hafna þeirri mengun sem átt hefur sér stað þarna. Ég hafði nú frumkvæði að því að kalla til Umhverfisstofnun og við kröfðumst þess í bæjarstjórninni að verksmiðjunni yrði lokað. Við munum halda þeirri skoðun á lofti, að minnsta kosti á meðan ekkert er gert í mengunarmálum þarna. Hvernig sérðu Reykjanesbæ fyrir þér sem fyrirmyndar sveitarfélag í framtíðinni? Núna erum við auðvitað að fara upp brekku og erum búin að vera að því í talsverðan tíma. Við erum auðvitað að upplifa mikla fólksfjölgun og við erum að upplifa breytingu á samfélaginu okkar. Við erum að sjá þetta samfélag breytast úr fiskimannasamfélagi í það að verða fjölmenningarsamfélag. Það mun auðvitað breyta samfélaginu okkar og ég held við munum njóta þess til framtíðar horft að hafa svona mikla fjölbreytni í þessu samfélagi. Ég held við megum ekki einblína eingöngu á flugvöllinn, að hér verðum við bara þjónustubær við flugvöllinn. Við viljum búa til okkar eigin bæ, á okkar eigin forsendum.

Hver eru stærstu kosningamálin í Reykjanesbæ fyrir þessar kosningar? Ég held það séu málefni aldraðra, menntamálin og heilbrigðismálin, svona helst. Hver eru ykkar helstu áherslur fyrir þessar kosningar? Við viljum innleiða Barnasáttmála UNESCO, líkt og Akureyrarbær hefur gert. Við viljum að það séu gjaldfrjálsar skólamáltíðir í skólunum. Stytting vinnuviku frá 40 til 35, sem ég held að við í Reykjanesbæ getum byrjað í á sveitarstjórnarstiginu. Það er góð reynsla á því, Reykjavíkurborg er búin að vera að gera þetta í samræmi við BSRB og það hefur sýnt sig að fólk er að afkasta jafn miklu og er ánægðara í starfi. Við viljum að félagsþjónusta sveitarfélagsins samræmi sína krafta við heimahjúkrun HSS. Ég held það verði miklu betri þjónusta við aldraða og að fólk verði betra í sínu starfi. Þarna er mikill kostnaður fyrir heilbrigðisstofnunina að reyna sinna fólkinu og svo eru allir að vinna í sitthvoru horni og enginn veit hvað snýr upp og hvað snýr niður. Ég held að það myndi gera rosalega mikið fyrir eldri borgara. Hver er ykkar skoðun á starfseminni í Helguvík? Þetta er náttúrulega bara sóðastarfsemi og á bara ekkert heima svona nálægt bæjarfélaginu. Þetta verður að fara. Þetta mun aldrei vera til friðs og það verður alltaf mengun af þessu, alveg sama hvað verður gert þannig við þurfum að fara í það að breyta deiliskipulaginu og stöðva þetta. Við höfum alveg nóg fyrir okkur í því að rifta samningum við Thorsil vegna vanefnda og að þeir hafi ekki gert neitt á þessari lóð í öll þessi ár. Ég sæi fyrir mér að við myndum halda áfram að gera þetta að fallegu útivistarsvæði, eins og við vorum byrjuð á á Berginu og við myndum tengja þetta meira við höfnina. Það myndi kannski kosta tvö, þrjú hundruð milljónir að laga höfnina svo skemmtiferðaskip gætu komið þarna inn þar sem fólk gæti bara labbað að Hafnargötunni. Seyðisfjarðarbær er að fá 62 skip núna í sumar og ég sæi fyrir mér að þetta gæti gert þetta að blómlegum bæ og lagað skuldastöðu hafnarinnar. Hvernig sérðu Reykjanesbæ fyrir þér sem fyrirmyndar sveitarfélag í framtíðinni? Við þurfum að taka afgerandi forystu í umhverfismálum. Hlýnun jarðar, skortur á vatni, ég held það sé ekkert svo fáránleg hugmynd að fara að rækta grænmeti í Helguvík. Við þurfum að taka afgerandi forystu í einnota umbúðum, jafnvel að banna plastpoka innan við einhvers tíma. Við erum að verða eitt stærsta sveitarfélagið á landinu þannig við þurfum að taka meiri afgerandi forystu og gera hluti sem hinir þora ekki að gera.

Friðjón Einarsson, Samfylking:

Gunnar Þórarinsson, Frjálst afl:

Fjármálin og framtíðin

Náum skuldunum niður

Hver eru stærstu kosningamálin í Reykjanesbæ fyrir þessar kosningar? Fjármál og framtíðin eru stærstu málin, hvernig við viljum hafa samfélagið okkar. Við þurfum fyrst og fremst að hafa fjármálin okkar í lagi. Hvernig við tökum á móti öllu þessu fólki sem er að koma til okkar og veita þá þjónustu sem við verðum að gera. Skólar, leikskólar, lóðir, þetta er allt í mjög góðum farvegi hjá okkur þannig ég óttast ekki framtíðina. Aðallega að samfélagið fái að njóta þess sem vel hefur gengið á síðustu fjórum árum, við erum á réttri leið.

Hver eru stærstu kosningamálin í Reykjanesbæ fyrir þessar kosningar? Stærsta málið er auðvitað að ná skuldum niður, þannig við náum því skuldaviðmiði sem gert er ráð fyrir í lögum. Við þurfum að fá betri fjárveitingar frá ríkinu. Síðan eru auðvitað mörg önnur mál sem eru á dagskrá, aðallega tengd skólunum og því. Við þurfum að byggja þar, þar eru stórframkvæmdir. Þetta er svona það helsta.

Hverjar eru áherslur Samfylkingarinnar að þessu sinni? Það er kannski fyrst og fremst að við höldum áfram á þeirri leið sem við erum, að fjármálin séu í lagi. Það er búið að vera erfitt en nú erum við komin á beinu brautina og við þurfum að halda okkur þar næstu árin til þess að samfélagið fái að njóta þess sem það á skilið. Íbúarnir hafa þurft að vera í dálitlu fangelsi undanfarin ár og núna er kominn tími til að þeir fái að njóta. Við stefnum að því að lækka fasteignagjöldin enn frekar, útsvar lækkar um þrjú hundruð milljónir á næsta ári. Við munum bæta göngustíga, vegi, sem hefur verið takmarkað gert á undanförnum árum. Hver er ykkar skoðun á starfseminni í Helguvík? Fyrir einu og hálfu ári síðan lýsti ég því yfir að það ætti að fara með framtíð United Silicon í íbúakosningu. Ég vil að það verði gert. Þú breytir ekki fortíðinni en fgetum haft áhrif á framtíðina. Við erum búin að samþykkja núna, bæjarstjórnin að tillögu Samfylkingarinnar, að banna mengandi stóriðju í Helguvík. Það eina sem við getum gert er að að nota tækin okkar, það er deiluskipulagið, ef menn ætla að fara að breyta byggingum. Við munum þá setja það í atkvæðagreiðslu þannig að íbúarnir fá að ráða því. Þetta höfum við sagt nú í eitt og hálft ár og við munum gera það. Hvernig sérðu Reykjanesbæ fyrir þér sem fyrirmyndar sveitarfélag í framtíðinni? Þetta er náttúrulega besta sveitarfélagið á Íslandi. Hér er gott að búa, gott fólk, mikil fjölmenning og ég sé okkur búa hérna á yndislegum stað, þar sem skuldastaðan er góð og við getum gert lífið betra fyrir samfélagið. Hérna eiga helst allir að vera hamingjusamir, þannig sé ég framtíðina fyrir mér. Hér ætla ég að vera.

Hverjar eru ykkar áherslur í Frjálsu afli fyrir þessar kosningar? Aðalatriðið er að ná skuldum niður, en síðan verðum við bara bæta samfélagið. Reksturinn skapar gott mannlíf ef hann er góður. Við höldum áfram að styðja við barnafjölskyldur og íþróttirnar eins og kostur er. Hver er ykkar skoðun á starfseminni í Helguvík? Það verður að fara eftir lögum með það. Við erum með Umhverfisstofnun og Skipulagsstofnun sem ráða ferðinni, við höfum eitthvað um þetta að segja að sjálfsögðu. Ég tel eðlilegt að við fylgjumst vel með og gætum þess að Umhverfisstofnun fylgi sínum kröfum eftir. Þetta er náttúrulega bara bölvað slys með United Silicon, en ég veit ekki með hitt. Ég væri alveg sáttur þó þetta kæmi ekki, þessi kísilver, en það verður eitthvað að koma í staðinn. Við eigum möguleika í sjávarútvegi, í tengslum við flugvöllinn. Þar eru tækifæri. Síðan eigum við fullt af tækifærum í atvinnumálum upp á Ásbrú, þar eigum við eftir að skipuleggja og búa til gott samfélag sem er sjálfbært. Hvernig sérðu Reykjanesbæ fyrir þér sem fyrirmyndar sveitarfélag í framtíðinni? Í fyrsta lagi þurfum við að ná þessum skuldum niður og þar með höfum við tækifæri til að gera ýmislegt. Ég vil sjá íþróttirnar og mennningu dafna hérna. Við eigum eftir að skipuleggja fullt af hverfum betur og koma götunum í betra lag, gangstígum og fleira. Það er margt eftir þegar við erum búin að ná þessari kröfu laganna um skuldirnar. Það er gífurlegur vöxtur í samfélaginu, bæði í atvinnulífi og fjölgun íbúa. Það krefst auðvitað ýmislegs af okkur sem við þurfum að komast til móts við, en ég sé bara bjarta framtíð fyrir mér, við höfum tækifæri til þess að verða mjög stór og sterk.

Sveitarstjórnarkosningar

x


FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

í Reykjanesbæ? Jóhann F. Friðriksson, Framsóknarflokkur:

Margrét Þórarinsdóttir, Miðflokkurinn:

fimmtudagur 17. maí 2018 // 20. tbl. // 39. árg.

17

amóti á körfubolt ní Viðtöl tekin elgi. Viðtöli h . sl m u a n varpi framboðan ða í vefsjón er v i n n si ld hei á vf.is ...

Margrét Sanders, Sjálfstæðisflokkur:

Þórólfur Júlían Dagsson, Píratar:

Heilbrigðismál Íbúalýðræði og Samstaða og og innviðirnir skólamálin grænn bær

Heilbrigðismál og húsnæðismál

Hver eru stærstu kosningamálin í Reykjanesbæ fyrir þessar kosningar? Mér heyrist svona á umræðunni að það gætu verið heilbrigðismálin. Heilsugæslan hefur auðvitað verið átakamál í langa tíma, menn ekki sáttir með þjónustu og við höfum lagt fram ákveðin plön í því. Svo auðvitað innviðauppbygging. Það er kannski klisjukennt orð en við þurfum á því að halda, sökum fjölgunar og við þurfum að geta sett í gírinn til framtíðar.

Hvað telur þú að séu stærstu kosningamálin í Reykjanesbæ að þessu sinni? Það er náttúrulega heilbrigðisþjónustan hérna á HSS og húsnæðismálin. Þeir eru farnir að hækka leiguverðið upp á Ásbrú. Svo eru það lýðræðismál, að það verði íbúakosningar sem séu bindandi. Svo er það náttúrulega Helguvík, menntamál eru mjög mikilvæg og sérstaklega íþróttaaðstaðan fyrir Njarðvíkinga. Það er lítið um trjágróður í Innri Njarðvík. Svo er það náttúrulega þrýstingur á ríkisstjórnina að klára Reykjanesbrautina, hún er stórhættuleg fyrir okkur. Við eigum ekkert að þurfa að greiða fyrir það að fara í Reykjavík, sérstaklega á meðan heilbrigðisþjónustan er eins og hún er í dag. Við viljum taka yfir rekstur sjúkrahússins, það er verið að gera það núna á Höfn í Hornafirði og þeir voru að skrifa undir fimm ára samning og það er ákveðið svona tilraunaverkefni.

Hver eru helstu málin sem Framsóknarflokkurinn er að leggja fram núna? Við erum að setja fram ákveðið plan varðandi heilsugæsluna. Við viljum leita til ríkisins varðandi það að koma að rekstri hennar. Síðan eru það kennararnir, innviði skólanna. Við erum svo heppin að eiga frábæra kennara, bæði í grunnog leikskólum, en við þurfum að tryggja það að við höldum þeim. Það verður kennaraskortur, við sjáum fram á það, og við ætlum að reyna að tryggja það að svo verði ekki. Hver er ykkar skoðun á starfsemi í Helguvík? United Silicon klúðrið er auðvitað eitthvað sem við Íslendingar höfum aldrei horft fram á, þannig það er sérstakt að því leytinu til. Við hefðum átt að leyfa íbúum að koma að málinu í upphafi og það er eitthvað sem við ætlum að reyna að tryggja, að við fáum tækifæri til þess. Hvernig sérðu Reykjanesbæ fyrir þér sem fyrirmyndar sveitarfélag í framtíðinni? Ég held að við séum í þeirri einstöku stöðu að hér verði mikil uppbygging, hún hefur verið nú þegar en á eftir að verða enn meiri. Með þessari miklu uppbyggingu þurfum við auðvitað að tryggja það að innviðirnir séu í lagi. Ég held við höfum mjög marga góða þætti hérna með okkur, þess vegna vill flytja hingað til okkar. Þannig það eru bjartir tímar framundan en við megum ekki sofna á verðinum.

x18

Hver eru að ykkar mati stærstu kosningamálin í Reykjanesbæ að þessu sinni? Við teljum það vera Helguvíkina. Við viljum stóriðnað burt og þann meðbyr höfum við fundið frá fólkinu. Síðan er það náttúrulega HSS, það brennur mikið á íbúum og þar þarf að gera einhverjar róttækar breytingar. Við þurfum að fá meira fé inn í sveitarfélagið, við þurfum að sitja við sama borð og önnur sveitarfélög á landinu. Ég verð nú að játa það, að ég varð fyrir vonbrigðum rétt fyrir jól, þegar fjárlagafrumvarpið var lagt fyrir. Þá var gerð breytingatillaga á fjárlagafrumvarpinu um að HSS fengi um 200 milljónir, löggæslan fengi líka og Reykjanesbrautin, en þessu var því miður hafnað. Það er leitt að sjá það að við hér í samfélaginu getum ekki unnið saman. Þarna sitja menn í ríkisstjórn sem eru í Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki og þeir felldu þessa breytingartillögu. Þannig við þurfum að breyta og fara að vinna betur saman og þrýsta á ríkisvaldið að veita okkur meira fé. Hver eru helstu málin sem ykkar flokkur er að leggja fram núna? Það er íbúalýðræði, við viljum að íbúar bæjarins hafi valkost um að kjósa um stór málefni, til dæmis um Helguvíkina. Það er náttúrulega ekki réttlátt að sveitarfélagið hafi verið svelt, við stöndum ekki jöfn á vígi við önnur sveitarfélög. Þetta er svona það einna helsta. Annars eru það skólamálin, við viljum veita afslátt af máltíðum fyrir börnin okkar og þá erum við að tala um 50% afslátt. Hver er ykkar skoðun á Helguvík? Við viljum stóriðjuna í burtu. Miðflokkurinn vill hana í burtu. Við þurfum að semja við United Silicon og Arionbanka um að United Silicon verði selt úr landi. Síðan þarf að semja við Thorsil. Þetta er alltof nálægt íbúabyggð og það varð náttúrulega allt vitlaust í bæjarfélagi þegar United og Thorsil fóru af stað. Þetta er úrelt, það á sér ekki stað í dag að fólk sé með stóriðju í eins og hálfs kílómeters radíus frá bæjarbúum. Við teljum að þetta sé mögulegt, það er allt hægt ef viljinn er fyrir hendi og nú er ég að bíða eftir að fá að sjá samninga sem voru gerðir við United Silicon og Thorsil. Við látum lögfræðiteymið okkar sjá um þessa hluti og við viljum að íbúarnir fái að kjósa um hvað sé að gerast. Við í Miðflokknum viljum Helguvíkina hreina og sjáum fyrir okkur allt annað en stóriðju. Hvernig sérðu Reykjanesbæ fyrir þér sem fyrirmyndar sveitarfélag í framtíðinni? Ég sé ferðaþjónustuna blómstra og ég sé hann líka fyrir mér sem heilsubæ. Það er mikil heilsuvakning meðal bæjarbúa. Í Helguvík er hægt að vera með lífræna ræktun og ég sé fyrir mér að það verði engin stóriðja á svæðinu. Ferðaiðnaðurinn blómstrar ásamt því að við erum að framleiða með nýsköpunarfyrirtækjum, eins og þörungaverksmiðjan upp á Keili, sem er frábært framtak. Við hjá Miðflokknum sjáum þetta fyrir okkur þannig.

Hver eru stærstu málin í Reykjanesbæ fyrir þessar kosningar? Stærstu málin eru auðvitað þau sem snúa að ríkinu og að okkar mati samstaða og að vinna saman Reykjanesbæingar. Heilsugæslan, fjölbrautaskólinn og öll þau atriði sem snúa að ríkinu. Það er risa mál og við þurfum að standa saman þvert á flokka sem sveitarfélag og standa með bænum okkar. Í öðru lagi er það þessi gríðarlega fjölgun. Við erum í vandræði með húsnæði núna, húsnæðisverð hefur rokið upp og við þurfum að hugsa til þess hvar við ætlum að setja niður þetta nýja vinnuafl sem er að koma í sveitarfélagið og það þarf að passa upp á það að dreifa því. Síðan eru það auðvitað innviðirnir. Íþróttafélögin geta sum hver ekki tekið á móti fleiri iðkendum því aðstaðan er algjörlega sprungin og það er þá okkar áskorun að taka boltann og vinna með þeim að framtíðaruppbyggingu. Hvað leggið þið Sjálfstæðismenn mesta áherslu á í ykkar málum fyrir þessar kosningar? Allt þetta sem ég nefndi á undan og svo erum við líka að tala um fjölbreytt atvinnulíf. Við vorum með herinn hér og það var mjög einhæft atvinnulíf og við erum að horfa upp á það í ferðaþjónustunni, þannig við segjum fjölbreytt atvinnulíf. Síðan er það líðan barna og unglinga og það er hræðilegt að hugsa til þess að kvíði, depurð og þunglyndi séu að aukast. Þar þurfum við að horfa á forvarnir í gegnum skóla, íþróttafélög og tómstundastarf og vinna með fólkinu þar. Sem foreldrar vantar okkur virkilega stuðning, hvert eigi að leita og hver eigi að aðstoða og það vantar geðheilbrigðisfólk og fagfólk á þessu sviði. Hvað viltu segja um starfsemina í Helguvík? Ég segi það sama við þig og ég sagði við þig 2016, 2017, þessi ömurlegi farsi hjá United Silicon á sér ekki hliðstæðu. Við verðum að standa með bæjarbúum, þetta er ekki í boði. Þetta á bara að vera í lagi. Hvort sem það er United Silcion eða einhver annar iðnaður þá eigum við að spyrja bæjarbúana hvað þeir vilja. Hvernig sveitarfélagi vilja bæjarbúar búa í? Við Reykjanesbæingar verðum að vinna saman að því og hugsa hvernig fjölbreytileika við viljum í atvinnulífinu. Hvernig sérðu Reykjanesbæ fyrir þér sem fyrirmyndar sveitarfélag í framtíðinni? Ég er svo ánægð með Reykjanesbæ. Mér finnst þetta bara algjörlega frábært. Ég er búin að vinna í Reykjavík í tuttugu ár, en alltaf bý ég hér. Við þurfum bara að horfa til tækifæranna sem eru hérna. Eitt af því sem við höfum verið að horfa til er grænn Reykjanesbæ, vera bara svolítið í forystu, til dæmis að rafbílavæðast, flokka sorp og vinna að því að gera þetta algjörlega frábært sveitarfélag. Við erum íþróttabær, eigum að vera tónlistarbær og við erum það og eigum að sýna það út á við líka. Við eigum að sýna allt þetta öfluga sem við höfum. Það eru fá sveitarfélög með þennan mannauð og þessi tækifæri og við þurfum að vera þar og tala um hvað bærinn okkar er algjörlega frábær.

Hverjar eru áherslur Pírata? Við viljum ekki þennan iðnað í Helguvík. Það þarf að ganga úr skugga um að sorpbrennslan fari af stað með eðlilegum hætti. Það þyrfti að fá aðila til þess að gera úttekt og ná mengunartölunum vel niður. Heilbrigðisþjónustan skiptir gríðarlega miklu máli og við viljum taka yfir rekstur HSS. Óhagnaðardrifin leigufélög, við viljum koma þeim af stað og gera það með því að breyta því hvernig lóðum er útdeilt hérna. Nú eru þær boðnar upp og þá er bara dýrasta húsnæðið byggt. Við þurfum að búa til íviljanir fyrir fólk sem langar að byggja smátt og byggja ódýrt til þess að auka fjölbreytnina á húsnæðinu sem er hérna, þannig við séum ekki bara að byggja stórar, dýrar íbúðir heldur líka litlar. Ég er mjög hrifinn af smáhýsum, þau vantar algjörlega í dag. Þið hafið ekki leynt ykkar skoðunum varðandi Helguvík. Nei, það þarf að taka Helguvík algjörlega til endurskoðunar í ljósi þess að olíubirgðarstöðin er til dæmis þar. Þessi iðnaður þarna er skipulagsmistök og fullt af gagnaverum hafa sýnt þessu svæði áhuga. Við erum með gríðarlega öfluga þörungaverksmiðju sem er að velta fleiri milljörðum. Við höfum ekkert með þennan iðnað að gera, þetta er bara barn síns tíma og við eigum þá frekar að vera í þörungarækt og hugsanlega útflutningi á fisk til dæmis, uppskipun af togurunum, það væri hægt að flytja beint út með flugvélunum. Hvernig sérðu Reykjanesbæ framtíðarinnar? Ég sé fyrir mér að við verðum með öflugt óhagnaðardrifið leigufélag, þar sem fólk getur leigt ódýrt og til langs tíma, ekki bara eins árs heldur tíu ára og jafnvel lengra. Ég sé fyrir mér öfluga skóla hérna á svæðinu sem kenna forritun og tæknimenntun og að við séum að mennta fólk sem hefur kunnáttuna sem þarf til að takast á við framtíðina. Ég sé fyrir mér mörg tæknifyrirtæki, þörungarækt, fiskeldi, mörg gagnaver og mikil tæknileg uppbygging á svæðinu. Ég sé fyrir mér að Reykjanesbær verði miðstöð hátækniiðnaðar á Íslandi í framtíðinni því við erum með flugvöllinn og hér myndu sækjast þá að evrópsk og amerísk fyrirtæki sem myndu vilja vera miðsvæðis.


18

UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 17. maí 2018 // 20. tbl. // 39. árg.

SVEITARSTJÓRNARKOSNINGAR 2018 Hamingjan er hér E-listinn í Vogum við Vatnsleysuströnd, sem býður nú fram í fjórða sinn, var stofnaður árið 2006 af tveimur fyrri framboðsfélögum í sveitarfélaginu. E-listinn er óflokkspólitískt afl en fólk þess og raddir koma úr mörgum áttum. Allt frá stofnun hefur E-listinn einbeitt sér að því að byggja upp heilsu- og fjölskyduvænt samfélag í Sveitarfélaginu Vogum. Árið 2006 þegar E-listinn komst fyrst í meirihluta í bæjarstjórn gerði framboðið gjaldfrjálsar skólamáltíðir að forgangsmáli. Hugmyndafræðin að baki þeirri breytingu var að jafna kjör barna og unglinga í Stóru-Vogaskóla og skapa svigrúm til handa foreldrum fyrir tómstundir og íþróttir barna og unglinga, en á þessum tíma voru engir frístundastyrkir á boðstólnum í sveitarfélaginu. Frá árinu 2006 hefur E-listinn staðið vörð um gjaldfrjálsu skólamáltíðirnar og hefur oft þurft að berjast fyrir tilverurétti þeirra. Ekki hafa öll framboðin í sveitarfélaginu staðið einhuga að baki hugmyndinni og sum þeirra barist hart gegn henni. Það skýtur því svolítið skökku við að nú birtast fulltrúar annarra framboða á samfélagsmiðlum og lofa öllu fögru varðandi skólamáltíðirnar, sama fólk og hefur barist gegn þeim m.a. á yfirstandandi kjörtímabili. Afar

jákvætt er að sjá að menn skipta um skoðun og aðhyllast vænlegri kosti, og það korteri fyrir kosningar. E-listinn vill halda áfram á sömu braut. Nú er loks svigrúm til að koma til móts við fleiri hópa í samfélaginu t.d. með niðurgreiðslu á leikskólagjöldum og heilsustyrk til handa eldri borgurum. Þessi stefnumál undirstrika fjölskyldu- og lýðheilsustefnu E-listans. Við áttum okkur á því að við erum ekki á endastöð og mörg krefjandi verkefni eru framundan. E-listinn hefur sýnt það í verki að honum er treystandi fyrir því að leiða slíka vinnu og er tilbúinn að axla ábyrgðina. Sá árangur sem náðst hefur á yfirstandandi kjörtímabili er mjög góður og endurspeglast í fjögurra ára hallalausum rekstri. Þessi árangur hefði ekki náðst nema með aðhaldi og vinnusemi alls starfsfólks sveitarfélagsins og ber að þakka fyrir það. Nú skiptir máli að viðhalda þeim stöðugleika sem náðst hefur og stækka tekjugrundvöll sveitarfélagsins með uppbyggingu á Miðbæjar- og Grænuborgarsvæði. Birgir Örn Ólafsson Bæjarfulltrúi og skipar 4. sæti á E-listans í Vogum

Menntamálin í núinu Við hjá Pírötum viljum að í Reykjanesbæ verði áfram gerðir framsýnir og góðir hlutir í menntamálum. Á grunnskólastiginu eru menntamál almennt í góðum gír og það er verið að huga að nýjum grunnskólum til að mæta íbúafjölgun. Það sem upp á vantar er að innleiða vinnulag aðalnámsskráa af meiri festu og það vantar að gera betur við þann hóp grunnskólabarna sem ekki hafa fengið að upplifa og njóta þeirra réttinda sem þau hafa, líkt og Barnasáttmáli SÞ, núverandi grunnskólalög og menntastefna Reykjanesbæjar kveða á um. Fátt er okkur foreldrum jafn mikilvægt og að finna fyrir því að börn okkar séu í góðum skóla þar sem þau fá að njóta sín. Að þau upplifi jákvæða félagsvitund, séu partur af sínu umhverfi og með jafnöldrum. En ef upp er komin sú staða að barnið er sett í úrræði sem neitar því um aðgang við jafnaldra sína hlýtur krafan að vera sú að fylgja eigi núverandi stefnu gagnvart þessum börnum einnig. Innan Háaleitisskóla er að finna sérdeild sem nefnist Goðheimar sem þjónustar alla grunnskóla Reykjanesbæjar. Þar er bæði verið að koma til móts við sérþarfir þeirra í bóklegu námi en einnig gera þeim kleift að mynda félagsleg tengsl við sína jafnaldra og nærumhverfi. Sá annmarki er við úrræði Háaleitisskóla að þangað fara eingöngu börn upp í 6. bekk. Eftir það eru þau send úr sínum hverfisskóla og m.a. sett í Björkina í Njarðvíkuskóla.

Þar er þó ámælisvert að þau börn sem eru í Björkinni fá engin samskipti við önnur börn Njarðvíkurskóla fyrir utan frímínútur. Þau eru ekki með öðrum börnum í smíði, íþróttum, heimilisfræði né öðrum fögum og þar með hafa börnin ekki hvatann til að tengjast öðrum börnum þann stutta tíma sem frímínutur eru. Vegna þessa er sá ábati sem stefnt er að með stefnu Bjarkarinnar að vinna gegn sjálfri sér með einangrun sem börnin lenda í. Sú einangrun vinnur gegn menntastefnu Reykjanesbæjar og þeirri vinnu að stefna að betra félagsfærni barnanna. Hvað er þá til ráða? Við skulum skoða hvað aðrir skólar hafa gert og nýta það sem komið hefur sér vel m.a. fyrir börn með greiningar. Sem dæmi má taka Nú skólann sem staðsettur er í Hafnarfirði. Í Nú skólanum er einstaklingsmiðað nám þar sem nemendur fá að nálgast námsefnið á sínum eigin forsendum. Það eru engar skólabækur, eingöngu tölvur og það kennslukerfi sem notast er við er vendinám. Það hefur sýnt sig

að það fyrirkomulag að hafa 3 fög í þrjár vikur í senn hentar börnunum betur en að vinna að öllum fögum samtímis. Reynsla þeirra sýnir að þetta námsfyrirkomulag hentar börnum með greiningar mjög vel. Það má m.a. sjá í námsárangri barnanna þar sem börnin hafa verið að ná betri árangri námslega m.a. í stærðfræði, en í öðrum skólum Hafnarfjarðar. Við öll fáum að lifa eitt æviskeið og reynsla okkar sem börn mótar framtíðina okkar og líf. Píratar hafa valið að fylgja menntastefnu sem miðar við að virkja aðalnámsskrár menntamálaráðuneytis. Það þarf að gera átak í því innan menntageirans og þar innan rúmast vel þau bættu úrræði sem sjá má fyrir sér varðandi börn með greiningu. Guðmundur Arnar Guðmundsson, frambjóðandi í 4. sæti á lista Pírata í Reykjanesbæ.

FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN

898 2222

Vogahöfn skellt í lás Þetta er fyrirsögn sem við viljum alls ekki sjá. Sveitarfélagið Vogar býr svo vel að eiga glæsilegt hafnarstæði. Héðan er einungis nokkurra mínútna sigling á fengsæl fiskimið. Því miður er það eitthvað sem erfitt er að gera út á með þá aðstöðu sem við höfum við Vogahöfn í dag, það er þó hægt. Hins vegar býður höfnin og hafnarstæðið upp á svo margt annað. Sveitarfélagið okkar, eins og önnur sveitarfélög á Suðurnesjum, hefur ekki notið ferðamanna eins og maður myndi ætla með stærsta alþjóðaflugvöllinn á landinu í næsta nágrenni. Það virðist vera svo að ferðamenn hoppi upp í næsta bíl eða rútu og reyni að komast sem fyrst framhjá sveitarfélaginu okkar og til höfuðborgarinnar eða í Bláa Lónið. Þessu þarf að breyta og vinna í því að fá ferðamennina til að taka beygjuna við afleggjarann okkar. Þar tel ég að höfnin okkar geti spilað lykilhlutverk. Ég er nokkuð viss um að lang stærstur hluti þeirra ferðamanna sem inn í bæjarfélagið keyra og reyndar Íslendingar líka byrja á því að keyra niður Hafnargötuna og beint inn á hafnarsvæðið. Við hjá D-lista höfum sett á stefnuskrá okkar fegrun á hafnarsvæði ásamt því að setja þar upp útsýnispall, ég held að þar væri virkilega fallegt að horfa yfir Faxaflóann og Stapann. Eftir að hafa fegrað hafnarsvæðið okkar ætlum við að markaðssetja höfnina sem frístunda- og ferðamannahöfn, þar eru tækifærin. Ég sé fyrir mér kaffihús niðri við höfn þar sem hægt er að fylgjast með mannlífinu, sjókajakræðurunum renna út að Stapa, ferðamönnunum sem ýmist eru á leið í sjóstangaveiði eða hvalaskoðun og seglbrettaklúbbnum sem er að æfa sig hinum megin við grjótgarðinn. Draumsýn? Ég held ekki, en hvað finnst þér? Sigurpáll Árnason 2. sæti D-lista Sjálfstæðismanna og óháðra í Sveitarfélaginu Vogum

Ef á okkur hefði verið hlustað Umdeildar ákvarðanir hafa verið teknar í bæjarstjórn Reykjanesbæjar undanfarin ár Ef íbúarnir hefðu verið spurðir álits værum við enn eigendur að einu stærsta og verðmætasta orkufyrirtæki landsins og umhverfisslys hefði aldrei litið dagsins ljós í Helguvík. Ef íbúarnir hefðu verið spurðir hefðu skólarnir aldrei verið seldir og fjárhagsstaða bæjarins væri ekki sú versta á landinu.

Ef hitaveitan hefði ekki verið seld

Árið 2007 byrjuðu sjálfstæðismenn að selja hitaveituna. Sögðu þeir að við þyrftum ekki að hafa áhyggjur, bærinn myndi áfram eiga hlut í fyrirtækinu. Það var svikið og var fyrirtækið allt selt árið 2009. Salan á HS var réttlætt með því að við myndum áfram eiga HS veitur. Það var síðan einnig svikið og HS veitur seldar, eins langt og lög leyfa. Heildarsöluandvirði þessa óskabarns okkar Suðurnesjamanna var 13,1 milljarður króna. Það var nú allt of sumt. Gullgæsin okkar var að langmestum hluta borguð með hlutabréfum, lánasamningi og skuldabréfi en ekki peningum. Þess má geta að fyrir ári síðan var Bláa Lónið metið á 30 milljarða króna. Í því mati er ekki orkuvinnslan né orkumannvirkin. Þessu sorglega máli er ekki enn lokið þar sem deilt er um andvirði skuldabréfs svo skiptir milljörðum og varðar því mikla fjárhagslega hagsmuni bæjarins.

Ef United Silicon hefði ekki komið

Árið 2010 og 2014 gerði meirihluti sjálfstæðismanna í bæjarstjórn fjárfestingarsamninga við Thorsil og United Silicon í Helguvík. Samningar veita margvíslega afslætti af sköttum og gjöldum. Samningurinn við United Silicon er metinn á rúma 30 milljarða króna í eftirgjöf, samkvæmt atvinnuvegaráðuneytinu. Nauðsynlegt er að fá samninginn svo sjá megi hvað Reykjanesbær gaf mikið eftir af gjöldum. Bíð ég eftir upplýsingum frá bæjarvöldum, en margt bendir til þess

að Reykjanesbær hafi samið af sér. Hefðu bæjarbúar fengið að taka afstöðu í þessum tveim stóru málum með virku íbúalýðræði í gegnum bindandi íbúakosningu er ég sannfærður um að niðurstaðan hefði orðið allt önnur. Meirihluti bæjarstjórnar; Samfylkingar, Beinnar leiðar og Frjáls afls lét undan þrýstingi íbúa um að íbúakosning færi fram um deiliskipulag í Helguvík og kísilver Thorsil. Kosningin var eitt allsherjar klúður vegna lélegs undirbúnings, auk þess sem bæjarstjórn hafði gefið það út áður að niðurstaðan yrði ekki bindandi. Þessi vinnubrögð voru bæjaryfirvöldum til skammar og ekki í anda íbúalýðræðis.

Íbúarnir eiga að hafa áhrif

Það er mikilvægt að leitað sé til íbúanna með stór og veigamikil mál. Sem dæmi mætti nefna skipulags-, framkvæmda- og umhverfismál. Framkvæmdin verður að vera hnökralaus og íbúarnir verða að geta treyst því að farið sé eftir niðurstöðunni. M-listi Miðflokksins í Reykjanesbæ vill efla íbúalýðræði og virkja okkar nærsamfélag í ákvarðanatöku. Við viljum innleiða „íbúa-appið“ svo íbúarnir geti kosið um mikilvæg mál á einfaldan og þægilegan hátt. Íbúasamráð skilar ánægðari íbúum og auknu trausti á bæjarvöldum. X-M svo á þig verði hlustað. Gunnar Felix Rúnarsson, skipar 2. sætið fyrir Miðflokkinn

Gamalt og gott á timarit.is


UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 17. maí 2018 // 20. tbl. // 39. árg.

19

Heilsugæsla Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja Fyrir kosningar er algengt að framboð ætli að beita sér að því að Reykjanesbær taki yfir rekstur heilsugæslu HSS. Þetta er ekki kosningaloforð Samfylkingarinnar einfaldlega vegna þess að það að taka yfir heilsugæsluna er mjög dýrt og þetta er mjög þungur rekstur. Skuldahlutfall Reykjanesbæjar er á réttri leið en það að taka yfir svona rekstur á þessum tímapunkti er ekki raunhæft og ekki í hag sveitarfélagsins okkar. Meginmarkmið heilsugæslu HSS er að tryggja að Suðurnesjamenn fái grunnþjónustu í sínu samfélagi, að sinna bráðaþjónustu, vaktþjónustu og forvarnarstarfi. Ljóst er að stofnunin hefur verið í erfiðleikum undanfarin ár vegna fjárskorts, húsnæðisskorts og nú skorti á fagfólki til starfa. Þegar rýnt er nánar í málefni stofnunarinnar kemur í ljós langvarandi fjársvelti. Stofnunin fær ein

lægstu fjárlög til heilbrigðisstofnana á landinu, lægstu fjárframlög til íbúa tengt heilsugæsluþjónustu auk þess sem stofnunin fær seint eða ekki aukafjárveitingar í takt við aukið umfang eins og til að mynda stóraukinn íbúafjölda auk gríðarlegri aukningu farþega um Keflavíkurflugvöll.

Allt kallar á aukið fjármagn

Eins og staðan er í dag skortir HSS að lágmarki 200 milljónir bara til að uppfylla núverandi þjónustuþörf. Samkvæmt fjárframlögum 2018 til heil-

Fjölgun dagvistunarrýma og húsnæðismál Framboð D lista Sjálfstæðismanna og óháðra hefur ákveðið að hefja rekstur ungbarnaleikskóla í húsnæði í Sandgerði, ætlaðan börnum frá 12 mánaða aldri eins fljótt og kostur er. Jafnframt verður ný deild byggð í sumar við leikskólann Gefnarborg í Garði. En ört vaxandi samfélag kallar á frekari uppbyggingu í dagvistunarmálum og verður staðsetning á nýjum leikskóla ákveðin við vinnslu á nýju aðalskipulagi fyrir sameinað sveitarfélag og í takt við þróun íbúðabyggðar. Í aðdraganda kosninga hafa frambjóðendur D lista Sjálfstæðismanna og óháðra í nýju sveitarfélagi fengið margar ábendingar frá foreldrum ungra barna vegna skorts á úrræðum í dagvistarmálum. Ekki hafa fengist dagforeldrar til starfa þrátt fyrir auglýsingar og einungis ein dagmóðir starfandi í sameiginlegu sveitarfélagi. Sjálfstæðismenn og óháðir hafa fullan skilning á þessu og bregðast við með ábyrgum hætti eins og hér segir. Mikil umræða hefur einnig átt sér stað um húsnæðismál í nýju sveitarfélagi. Báðir byggðakjarnar eru að bregðast við með auknu framboði lóða undir nýbyggingar. Hafin er úthlutun lóða í Garði á svæði ofan Garðvangs þar sem gert er ráð fyrir hundrað íbúða byggð og í Sandgerði eru að hefjast framkvæmdir við byggingarsvæði ofan Stafnesvegar. Mikil þörf er á leiguhúsnæði og hefur Sandgerði gert samning við Húsnæðisfélagið Bjarg um byggingu leiguíbúða fyrir tekjulægri íbúa. Áætlað er að framkvæmdir við byggingu fimm íbúða raðhúsi hefjist í haust. Vilji er fyrir frekari samstarfi við Húsnæðisfélagið Bjarg um frekari uppbyggingu leiguíbúða til að mæta þörf á fjölbreyttara húsnæðisformi. Kæru íbúar Við viljum vinna með ykkur og skapa öflugt samfélag með hag okkar allra að leiðarljósi. Hólmfríður Skarphéðinsdóttir Skipar 2. sæti á D listi Sjálfstæðismanna og óháðra í sameinuðu sveitarfélagi Sandgerðis og Garðs

Viltu vinna með litlum snillingum? Reykjanesbær óskar eftir áhugasömum umsækjendum um leyfi til daggæslu barna í heimahúsum. Umsækjendur verða að vera heilsuhraustir, fá góð meðmæli frá fyrri vinnuveitendum og hafa áhuga á umönnun ungra barna ásamt góðri aðstöðu til daggæslu á heimilum sínum. Allir nýir dagforeldrar skulu sækja starfsréttindanámskeið fyrir verðandi dagforeldra og niðurgreiðir bærinn helming af námsgjaldinu. Sjá má frekari upplýsingar á vef Reykjanesbæjar. Einnig veitir Ingibjörg Bryndís Hilmarsdóttir, leikskólafulltrúi nánari upplýsingar í síma 421-6700.

- ekki er vika án Víkurfrétta!

brigðisstofnana, eru framlög á hvern íbúa lægst á Suðurnesjum. Ef framlögin eru borin saman við íbúafjölda eru Suðurnesin með þriðja mesta íbúafjölda á landinu, um 24.000 manns, en fær næst minnstu fjárlögin. Talsverð aukning hefur verið í starfsemi HSS. Ef tekið er til dæmis starfsemi Slysa- og bráðamóttöku þá hafa heildarsamskipti deildarinnar aukist úr 7.207 samskiptum í 14.861 milli áranna 2012 og 2017 eða nær tvöfaldast á fimm árum. Oft er vísað til Akureyrar varðandi yfirtöku á heilsugæslu en Akureyrarbær rak heilsugæsluna þar í nokkur ár. Talsvert tap var á rekstrinum og ákvað ríkið að gera ekki nýjan samning við Akureyrarbæ árið 2015. Orðrétt kemur fram í ársskýrslu Akureyrarbæjar frá árinu 2013:

„Reynt hefur verið að vinna út frá þeirri hugmyndafræði að allir íbúar eigi fastan heimilislækni og það fyrirkomulag talið bæði faglega og fjárhagslega hagkvæmast. Því miður hafa aðstæður ekki boðið upp á þetta síðustu ár og hefur bið eftir tímum hjá læknum enn lengst. Fer fjöldi þeirra sem ekki eiga fastan heimilislækni vaxandi ...“

Gerum HSS að máttarstólpa

Það sem við í Samfylkingunni ætlum að gera er að halda áfram að berjast fyrir hærri fjárlögum til stofnunarinnar með því að vekja athygli þingmanna, velferðarráðherra og Alþingis á stöðu stofnunarinnar og krefjast þess að fá fjárlög í takt við umfang og verkefni hennar. Við þurfum ekki að taka yfir heilsu-

gæslu HSS, við þurfum að halda áfram og setja enn meiri kraft í að vekja athygli á stöðu stofnunarinnar og fá áheyrn innan Alþingis af hverju stofnunin fái ekki hærri fjárlög og bætingar líkt og aðrar stofnanir fái annars staðar á landinu. Við þurfum að standa vörð um stofnunina okkar og gera HSS að máttarstólpa samfélagsins okkar á Suðurnesjum. Því við Suðurnesjamenn eigum betra skilið. Guðný Birna skipar 2. sæti á S-lista Samfylkingar og óháðra

Hvernig er gott samfélag? Stjórnmálamenn hafa það eina hlutverk og þá einu skyldu að gera það sem í þeirra valdi stendur til að bæta lífsgæði fólks í nútíð og framtíð þannig að það geti sjálft leitað hamingjunnar. Bæjarfélag þar sem sátt er um það meginmarkmið að tryggja fólki og fyrirtækjum sem jöfnust tækifæri tryggir líka almenna velmegun. Jafnræði, frelsi og sanngirni stuðlar að stórbættum lífsgæðum og hamingju alls almennings.

Jöfn tækifæri

Samfylkingin í Grindavík vill marka til framtíðar, stefnu fyrir bæjarfélagið sem miðar að því að allir íbúar hafi jöfn tækifæri til að nýta margbreytilega hæfileika sína sjálfum sér og okkur öllum til framdráttar. Við leggjum líka mikla áherslu á að það sé gert í fullkominni sátt við náttúruna og umhverfið, með sjálfbærni og ábyrgð og langtímahagsmuni Grindvíkinga að leiðarljósi. Við viljum leggja okkar af mörkum við að byggja hér upp öflugt efnahags- og velferðarkerfi sem býr við heilbrigt samkeppnisumhverfi sem hvetur fjárfesta og frumkvöðla til framtaks, athafna og fjárfestinga. Það mun skapa ótal tækifæri. Tækifæri sem munu gera okkur öllum kleift að fá vinnu sem henta okkar margvíslegu hæfileikum og áhugamálum.

Enga fordóma

Við í Samfylkingunni viljum leggja

okkar lóð á vogarskálarnar til þess að hér verði gott að lifa og starfa fyrir alla og að allir fái að vera með, án þess að þurfa að þola mismunun og fordóma. Þetta hefur alltaf verið mikilvægt en þó aldrei sem nú á tímum margbreytileika mannlífsins og allra þeirra stórkostlegu tækifæra sem því fylgja. Við þurfum að hafa vit á að nýta þessi tækifæri en reisa ekki veggi og óþarfar, gagnslausar hindranir fyrir okkur sjálf og aðra vegna þröngsýni og kjarkleysis. Við eigum að leggja höfuðáherslu á að efla forvarnir og mæta börnum sem eiga við ýmis konar raskanir að stríða strax á fyrstu stigum og tryggja að þeir sem eiga við geðheilbrigðisvanda að etja fái viðeigandi þjónustu hratt og örugglega. Börnin okkar eru framtíðin og við berum öll saman ábyrgð á að þau fái öll notið öll hennar. Það er lang mikilvægasta verkefnið sem okkur er treyst fyrir, sem einstaklingum og sem samfélagi. Samfélagi sem býr vel að börnum sínum líður vel í dag og hlakkar til morgundagsins.

Stöndum saman og vinnum saman!

Að byggja upp samfélag sem er og verður besta útgáfan af sjálfu sér er mikil áskorun. Áskorun sem krefst kjarks og þátttöku allra þeirra sem þetta bæjarfélag byggja. Þátttöku kjörinna fulltrúa, atvinnulífsins, skólasamfélagsins, samtaka og félaga og ekki síst alls fólksins sem í bæjarfélaginu býr, ungra og aldinna, kvenna og karla. Við eigum ekki að einblína á það sem skilur okkur að og okkur greinir á um. Við eigum að horfa fyrst og fremst á það sem er okkur sameiginlegt og hvernig við getum eflt og ræktað það það sem sameinar okkur. Þannig gerum við gott samfélag betra. Páll Valur Björnsson oddviti Samfylkingar í Grindavík

FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN

898 2222


20

UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 17. maí 2018 // 20. tbl. // 39. árg.

SVEITARSTJÓRNARKOSNINGAR 2018 Ungbarnaleikskóli, raunhæfur og mikilvægur kostur

Markmiðið að geta boðið foreldrum upp á dagvistun fyrir börn frá 12 mánaða aldri

Í dag starfa 27 dagforeldrar í Reykjanesbæ með um 120 börn í vistun. Vistunargjald fyrir barn hjá dagforeldri í 8 klukkustundir eru um 110.000 krónur á mánuði. Niðurgreiðsla Reykjanes-

bæjar fyrir 8 klukkustunda vistun eru 50.000 krónur. Foreldrar greiða því um 60.000 krónur mánaðarlega fyrir hvert barn og Reykjanesbær greiðir því rúmlega 6 milljónir í niðurgreiðslur mánaðarlega 11 mánuði ársins, eða rúmlega 66 milljónir á ári. Í flestum tilfellum eru börn tekin inn á leikskóla í Reykjanesbæ eftir 20 mánaða aldur en það kemur fyrir að börn sem fædd eru snemma á árinu bíði þar til eftir sumarleyfi leikskól-

anna og eru þá orðin rúmlega tveggja ára gömul þegar leikskólaganga hefst. Við hjá B-listanum viljum hefja vinnu við að skoða möguleika á opnun ungbarnaleikskóla í Reykjanesbæ á kjörtímabilinu með það að markmiði að geta boðið foreldrum upp á vistun fyrir börn frá 12 mánaða aldri þegar verkefninu lýkur.

Vanda þarf til verka og hefjast handa sem allra fyrst

Í dag gera áætlanir bæjarins ekki ráð fyrir byggingu ungbarnaleikskóla. Gera þarf nákvæma kostnaðargreiningu og áætlun sem tekur mið af þörfinni á næstu árum. Einn kosturinn gæti falist í því að gera samning við einkaaðila um þjónustuna en bæði Skólar ehf. og Hjallastefnan reka nú þegar ungbarnaleikskóla á höfuðborgarsvæðinu. Hinn kosturinn væri sá að bæjarfélagið stofnseti

Jákvætt og heilsueflandi samfélag Jákvætt samfélag snýst fyrst og fremst um að hlúa að íbúum samfélagsins. Þeir þurfa að finna fyrir öryggi, sátt og fullvissu um að hugað sé að velferð þeirra í nærumhverfinu. Það eru fjölmargir samfélagslegir þættir sem hafa mikil áhrif á líf og líðan einstaklinga. Má þar nefna til dæmis húsnæðismál, atvinnuumhverfi, samgöngur- og skipulagsmál, aðstöðu til íþróttaiðkunar og útivistar, menntun og forvarnir svo eitthvað sé nefnt. Undanfarin misseri hef ég lagt stund á nám í jákvæðri sálfræði. Sú fræðigrein snýst um að rannsaka það sem er í góðu lagi í stað þess að einblína á vandamál. Leitast er við að svara spurningum eins og hvað er það sem einkennir þá sem eru hamingjusamir og hvernig er almennt hægt að auka sátt og vellíðan fólks. Sjónum er beint að jákvæðri nálgun. Að mínu mati á jákvæð nálgun að

vera í fyrirrúmi í öllum málaflokkum, sem miðar að því að beina sjónum að því sem er í góðu lagi og horfa með lausnamiðuðu hugarfari á það sem betur má fara og vinna í sátt og samvinnu við íbúa. Í þessu samhengi snýst jákvæðni ekki um viðhorf eða einhver innantóm Pollýönnufræði. Í jákvæðu samfélagi er vellíðan íbúa í fyrirrúmi. Vellíðan hefur að geyma fjölmarga undirþætti eins og hamingju, helgun, lífsánægju, tilgang, þrautseigju, sjálfstraust og bjartsýni. Jákvæð samskipti snúast meðal annars um að sýna fólki virðingu. Jákvæð menntun snýst um að nemendur þekki styrkleika sína og fái að nýta þá til að njóta sín í námi. Það skiptir einnig miklu máli að hlúa vel að líkamlegri og andlegri heilsu íbúa. Heilsueflandi samfélag miðar að því að hafa áhrif á lífsstíl fólks og skapa umhverfi sem styður fólk til þess að lifa heilsusamlegu lífi. Hugtakið felur einnig í sér að efla heilbrigði með því að skapa fólki aðstæður sem gera einstaklingum og

KJÖRFUNDUR

vegna sveitarstjórnarkosninga í Sveitarfélaginu Vogum 26. maí 2018 Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00 Kosið verður í Stóru-Vogaskóla, gengið inn frá leikvelli Kjörskrá í Sveitarfélaginu Vogum vegna sveitarstjórnarkosninga liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofu Sveitarfélagsins Voga fram að kjördegi. Sérstök athygli er vakin á að kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki getur átt von á að fá ekki að greiða atkvæði.

Kjörstjórn Sveitarfélagsins Voga

Gamalt og gott á timarit.is

samfélaginu kleift að auka hreysti og efla vitund og vilja til að viðhalda heilbrigði. Það skiptir til dæmis máli að stuðlað sé að heilbrigðum lífsstíl í skólum og tómstundastarfi. Einnig þarf aðstaða til íþróttaiðkunar að vera góð fyrir ólíka hópa og hægt að stuðla að fræðslu, forvörnum og hvatningu fyrir íbúa á öllum aldri. Við á J-listanum viljum að nýtt sameinað sveitarfélag verði heilsueflandi samfélag og að jákvæð nálgun einkenni vinnubrögð í bæjarstjórn. Laufey Erlendsdóttir, skipar 2. sæti á J-lista Jákvæðs samfélags í Garði og Sandgerði.

ungbarnaleikskólann og starfræki hann til framtíðar. Árangur snemmtækrar íhlutunar hefur sannað sig á undanförnum árum og því hefur áherslan á hana aukist til muna. Í ungbarnaleikskólanum felast tækifæri til markvissrar þjálfunar t.d. í málörvun og félagslegum samskiptum m.a. í gegnum leiki og samveru. Markmiðið okkar er skýrt. Við viljum bjóða upp á raunhæfan valkost þar sem þjónustan er í takt við það besta sem

gerist á landinu. Til þess að svo megi verða þarf að vanda til verka og hefjast handa sem allra fyrst. Við getum gert það! Díana Hilmarsdóttir, skipar annað sætið á B-listanum í Reykjanesbæ

Þitt atkvæði skiptir máli Þegar kemur að kosningum og ungu fólki þá heyrist mest talað um slaka kjörsókn þeirra. Gögn um kjörsókn hafa sýnt að ungt fólk á aldrinum 18-24 ára sé ólíklegast til að skila sér á kjörstað. Ástæður fyrir dræmri kosningaþátttöku hafa verið kannaðar, en þær eru bæði flóknar og margþættar. En eitt er víst og það er að við getum ekki alltaf kennt áhugaleysi ungs fólks um. Það er staðreynd að ungt fólk mætir fordómum. Sumir vilja meina að ungt fólk hafi oft og tíðum ekki unnið neitt að viti, geti ekki tekið ábyrgð, að það sé dónalegt og/eða beri ekki virðingu fyrir hlutum eða jafnvel eldra fólki. Þau sem eru að bjóða sig fram í sveitastjórnakosningum eiga flest sameiginlegt að vilja láta gott af sér leiða fyrir samfélagið sem það býr í. Við viljum öll byggja upp gott samfélag. En ákvarðanir sem eru teknar hafa í rauninni meiri áhrif á ungt fólk og komandi kynslóðir sem munu seinna erfa landið. Ég tel ungt fólk vera tilbúið að taka ábyrgð þegar því er treyst fyrir hlutum sem því finnst vera mikilvægt. En ungt fólk þarf traust. Við þörfnumst þess að almenningur sé opinn fyrir nýjungum, treysti okkur til að koma fram með hugmyndir og treysti okkur til að taka ábyrgð. Þitt atkvæði skiptir máli. Þú getur haft áhrif. Við ætlum að hafa áhrif. Saman skulum við gera góðan bæ betri. Sigríður Etna Marinósdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur og í 3. sæti hjá Rödd unga fólksins.

AUGLÝSING VEGNA KOSNINGA TIL SVEITARSTJÓRNAR 26. MAÍ 2018 Kjörskrá og kjörstaðir í sameiginlegu sveitarfélagi Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs. Kjörskrá í sameiginlegu sveitarfélagi Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs vegna kosninga til sveitarstjórnar sem fram fara þann 26. maí 2018, liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofum Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs frá 16. maí og fram að kjördegi. Kjósendur eru hvattir til að kynna sér hvort nöfn þeirra séu á kjörskrá. Athugasemdum við kjörskrá skal beint til bæjarstjórna. Kjörfundur fyrir íbúa Sandgerðisbæjar er í Grunnskólanum í Sandgerði. Kjörfundur fyrir íbúa Sveitarfélagsins Garðs er í Gerðaskóla. Sérstök athygli er vakin á að kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki getur átt von á að fá ekki að greiða atkvæði.

Kjörstaðir opna kl. 09:00 og loka kl. 22:00. Yfirkjörstjórn sameiginlegs sveitarfélags Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs

- ekki er vika án Víkurfrétta!

HÖNNUN: VÍKURFRÉTTIR

Reykjanesbær er ört stækkandi sveitarfélag og mikilvægt að hér sé þjónusta í takt við það besta sem gerist á landinu. Við vitum öll að nýbakaðir foreldrar eru í mismunandi aðstæðum. Sumir búa svo vel að hafa ömmur og afa, frænkur og frændur til að hjálpa til við barnapössun þegar þeir þurfa að halda aftur út á vinnumarkaðinn eftir fæðingarorlof. Aðrir lenda í verulegum vandræðum hvað varðar dagvistunarúrræði og oft reynist það þrautinni þyngra að komast að hjá dagforeldrum þar sem sú þjónusta er oft umsetin. Ungbarnaleikskóli í Reykjanesbæ gæti því verið mikilvægur valkostur sem viðbót við núverandi þjónustu bæjarins og þannig komið til móts við mismunandi þarfir foreldra.


Bæjarstjórnarkosningar 2018 í Grindavík Við bæjarstjórnarkosningarnar sem fram fara þann 26. maí nk. verða neðanskráðir listar í kjöri: B - Framsóknarfélag Grindavíkur Sigurður Óli Þorleifsson Ásrún Helga Kristinsdóttir Guðmundur Grétar Karlsson Þórunn Erlingsdóttir Anton Kristinn Guðmundsson

Justyna Gronek Hallur Jónas Gunnarsson Valgerður Jennýjardóttir Páll Jóhann Pálsson Sigurveig Margrét Önundardóttir

Björgvin Björgvinsson Theódóra Káradóttir Friðrik Björnsson Kristinn Haukur Þórhallsson

Gunnar Harðarson Margrét Kristín Pétursdóttir Garðar Alfreðsson Valgerður Söring Valmundsdóttir Sigurður Guðjón Gíslason

Ómar Davíð Ólafsson Teresa Birna Björnsdóttir Klara Halldórsdóttir Vilhjálmur Árnason

Guðjón Magnússon Sigríður Gunnarsdóttir Steinberg Reynisson Angela Björg Steingrímsdóttir Þórir Sigfússon

Steinunn Gestsdóttir Steingrímur Kjartansson Guðveig Sigurðardóttir Lovísa H. Larsen

Páll Gíslason Auður Arna Guðfinnsdóttir Magnús Már Jakobsson

Gerða Kristín Hammer Ásta Agnes Jóhannesdóttir

D - Sjálfstæðisflokkurinn í Grindavík Hjálmar Hallgrímsson Birgitta H. Ramsey Káradóttir Guðmundur L. Pálsson Jóna Rut Jónsdóttir Irmý Rós Þorsteinsdóttir

G - Listi Grindvíkinga Kristín María Birgisdóttir Vilhjálmur R. Kristjánsson Aníta B. Sveinsdóttir Gunnar Baldursson Þórunn Alda Gylfadóttir

M - Miðflokkurinn Hallfríður G. Hólmgrímsdóttir Gunnar Már Gunnarsson Unnar Ástbjörn Magnússon

S - Samfylkingarfélag Grindavíkurlistans Páll Valur Björnsson Marta Sigurðardótitr Alexander Veigar Þórarinsson Erna Rún Magnúsdóttir Sigurður Enoksson

Bergþóra Gísladóttir Björn Olsen Daníelsson Ólöf Helga Pálsdóttir Siggeir F. Ævarsson Hrafnhildur Anna Kroknes Sigurðardóttir

Benedikt Páll Jónsson Ingigerður Gísladóttir Hildur Sigurðardóttir Sigurður Gunnarsson

Ingi Steinn Ingvarsson Inga Fanney Rúnarsdóttir Viktor B. Brynjarsson Alexandra Marý Hauksdóttir Kolbrún Dögg Ólafsdóttir

Dagbjört Arnþórsdóttir Rósey Kristjánsdóttir Milos Jugovic Kári Hartmannsson

HÖNNUN: VÍKURFRÉTTIR

U - Rödd unga fólksins Helga Dís Jakobsdóttir Sævar Þór Birgisson Sigríður Etna Marinósdóttir Bjarni Þórarinn Hallfreðsson Lilja Ósk Sigmarsdóttir

Kjörskrá liggur frammi á bæjarskrifstofunni, Víkurbraut 62, Grindavík til kjördags. Unnt er að skila athugasemdum til bæjarstjórnar vegna kjörskrár fram á kjördag. Kjörfundur verður frá kl. 9:00 – 22:00, laugardaginn 26. maí. Kjörstaður er Grunnskóli Grindavíkur, Ásabraut 2. Kjörstjórn Grindavíkurbæjar


22

UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 17. maí 2018 // 20. tbl. // 39. árg.

SVEITARSTJÓRNARKOSNINGAR 2018 Między dwiema kulturami

Ódýr og örugg leiga Við í Lista Grindvíkinga leggjum ríka áherslu á að í boði verði ódýrar leiguíbúðir og höfum þar helst í huga þá tekjulægri í sveitarfélaginu. Hugmynd okkar gengur út á það að bæði ríki og sveitarfélag leggi til fjármagn í verkefnið sem stofnframlag. Áætlað er að heildarhlutur ríkis og sveitarfélags séu á bilinu 30-34% en það fer eftir húsnæðisþörfinni í Grindavík. Það hlutfall sem eftir stendur mun síðan heyra undir þá sjálfseignarstofnun sem tekur þátt í verkefninu og er rekin án hagnaðarmarkmiða. Hugmynd okkar í G-listanum er að byrja á byggingu 10 íbúða sem væru 85 fermetrar að

Obcokrajowcy przybywają na Islandię z różnych krajów gdzie natura, kultura i język są zupełnie inne. My cudzoziemcy musimy zmienić nasze zwyczaje, przyzwyczajenia by móc dostosować się do życia na obczyźnie. Nie jest wcale łatwo wejść do grupy, zawrzeć przyjaźnie, gdyż na Islandii każdy zna się od dzieciństwa. Chcemy więc wykazać się jako ludzie, pracownicy, przyjaciele a nawet rodzice. Niektórzy chcą pobyć tutaj tymczasowo, a potem wrócić do ojczyzny. Islandia jednak uzależnia i przenika w nasze życie stając się naszym domem szczególnie wtedy, gdy rodzą się tutaj nasze dzieci. Mimo że tęsknota za krajem ojczystym jest ogromna, a okres zimowy jedynie potęguje tę tęsknotę to jednak staramy się myśleć pozytywnie wierząc, że możemy stać się w pełni członkami tutejszego społeczeństwa. Wielu z nas spełnia swoje marzenia idąc na studia, zakładając własne firmy, rozwijając swoje pasje, wspinając się na szczyty gór, lodowców i dając z siebie wszystko ucząc się języka islandzkiego. Pracujemy w szkołach, przedszkolach, w przetwórstwie ryb lub innych miejscach , gdzie nasze wykształcenie lub umiejętności są cenne. Nie wszyscy wierzą, że obcokrajowcy mogą być dobrze wykształceni lub posiadać umiejętności i doświadczenie w wielu dziedzinach dlatego czasami ciężko być przybyszem tutaj na Islandii. Kilka badań naukowych przeprowadzonych na wyspie potwierdziło, że obcokrajowcy, a w szczególności dzieci i młodzież biorą mały udział w życiu społecznym kraju. Teraz jest czas by to zmienić, by szukać rozwiązań aby

przeciwdziałać temu negatywnemu zjawisku. By to zrobić należy skupić się na mocnych stronach jednostek, a nie na tym czego im brakuje. Ja jako obcokrajowiec, a również Islandka żyję między dwiema kulturami. Moje dzieci muszą poznać obie kultury by móc normalnie funkcjonować. Dużo pracy należy włożyć w wychowanie dzieci aby z szcunkiem odnosiły się do obu kultur tej islandzkiej i polskiej. Różnorodność to skarb i byłoby wspaniale gdyby wszyscy ludzi mieszkający na Islandii zdali sobie z tego sprawę. Nie ma ludzi jednakowych, każdy jest indywidualnością i należy uczyć się od siebie tego co jest wartościowe, tego co daje inna kultura. Stosunki międzyludzkie są podstawą społeczeństwa wielokulturowego dlatego też kultywujmy i rozwijajmy te stosunki myśląc pozytywnie i biorąc pod uwagę potrzeby i pragnienia innych. Partia Bein leið przyczyniła się do powołania dyrektora ds. wielokulturowości i jest to początek wielokulturowej drogi rozwoju. Katarzyna Þóra Matysek, í 11.sæti á lista Beinnar leiðar. Íslensk útgáfa af greininni mun birtast á vf.is.

stærð með þremur svefnherbergjum. Greiðslubyrgði fer aldrei yfir 25% af heildartekjum leigjanda að teknu tilliti til húsnæðisbóta. Við í G-listanum viljum að Grindavíkurbær kaupi tvær af þessum íbúðum og noti í félagsþjónustuna. Eitt af okkar fyrstu verkefnum, komumst við í bæjarstjórn, verður að taka frá lóð fyrir verkefnið og hefjast handa strax. ​ Treystið okkur áfram til góðra verka og setjið x við G á kjördag! Kristín María Birgisdóttir 1. sæti á Lista Grindvíkinga Vilhjálmur Ragnar Kristjánsson 2. sæti á Lista Grindvíkinga​

Líðan barna og unglinga Vellíðan barna og unglinga er lykilþáttur í okkar samfélagi svo árangur náist og að þau geti blómstrað. Við þurfum að vinna áfram að forvörnum í gegnum öflugt skóla-, íþrótta- og tómstundastarf og fræðslu til barna, unglinga og foreldra. Gott aðgengi að sálfræðingum og/eða öðru geðheilbrigðisstarfsfólki er mikilvægt, ekki eingöngu til þeirra sem eru að glíma við kvíða, depurð og þunglyndi heldur einnig með ráðleggingum og ráðgjöf til foreldra þeirra. Í nútímasamfélagi er mikill hraði og áreiti svo börn sofa minna en áður og tengsl eru á milli skjátíma, svefns og líðan barna. Kvíði, depurð og þunglyndi hefur verið að aukast hjá börnum en ótal þættir snerta velferð barna og eins og andleg líðan, svefn, hreyfing, næring, læsi og félagsleg samskipti. Eins hafa samfélagsmiðlar og tölvuleikir mikil áhrif. Okkar samfélagslega ábyrgð liggur í því að huga vel að öllum þessum þáttum sem snúa að líðan barna og leita leiða til að efla geðheilsu og vellíðan barna og unglinga,

efla forvarnir og auka aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu. Aðgengi barna að geðheilbrigðisþjónustu í okkar nærumhverfi verður að vera til staðar og að börnin fái hjálp sem þau þurfa. Dæmi um farsælt samstarf stofnana til að efla geðheilsu er sálfræðiþjónustu í Fjölbrautaskóla Suðurnesja fyrir nemendur. Forgangsröðun þarf að vera rétt og tryggja líðan barna. Innviðauppbygging í íþróttum og tómstundum er mikilvæg. Dæmi eru um að íþróttafélögin sjái sér ekki fært að taka á móti fleiri iðkendum. Þarna þarf sveitarfélagið að bregðast við. Forvarnir í íþrótta-og tómstundastarfi eru sjaldan ofmetin. Við þurfum að ná til nýju íbúanna og horfa til okkar fjölmenningarsamfélags. Sveitarfélagið getur því komið sterkt að því að hafa áhrif á vellíðan barna og unglinga, annars vegar í gegnum forvarnir og hins vegar með auknu aðgengi að fagfólki. Margrét Sanders skipar 1. sæti hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjanesbæ Baldur Guðmundsson skipar 2. sæti hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjanesbæ Anna Sigríður Jóhannesdóttir skipar 3. sæti hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjanesbæ

AUGLÝSING VEGNA SVEITARSTJÓRNARKOSNINGA 2018

EFTIRTALDIR FRAMBOÐSLISTAR E VEGNA SVEITARSTJÓRNARKOSNI KOSIÐ VERÐUR Í FJÖLBRAUTASKÓLA SUÐURNESJA KJÖRSKRÁ LIGGUR FRAMMI Á BÆJARSKRIFSTOFU REYKJANESBÆJAR

Á - Listi Fjáls afls

B - Listi Framsóknarflokks

D - Listi Sjálfstæðisflokks

M - Listi Miðflokks

P

1. Gunnar Þórarinsson 2. Jasmina Crnac 3. Íris Ósk Kristjánsdóttir 4. Alexander Ragnarsson 5. Rósa Björk Ágústsdóttir 6. Albert Gibowicz 7. Guðbjörg Ingimundardóttir 8. Gunnar Jón Ólafsson 9. Guðrún Pálsdóttir 10. Jóhannes Albert Kristbjörnsson 11. Arnar Páll Guðmundsson 12. Þórunn Benediktsdóttir 13. Þórður Karlsson 14. Elínborg Ósk Jensdóttir 15. Stefán Geirsson 16. Hólmfríður Karlsdóttir 17. Guðmundur Kristinn Árnason 18. Sólveig Silfá Karlsdóttir 19. Bryndís Guðmundsdóttir 20. Berglind Þorsteinsdóttir 21. Baldur Rafn Sigurðsson 22. Elín Rós Bjarnadóttir

1. Jóhann Friðrik Friðriksson 2. Díana Hilmarsdóttir 3. Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir 4. Trausti Arngrímsson 5. Bjarni Páll Tryggvason 6. Eva Stefánsdóttir 7. Sigurður Guðjónsson 8. Halldór Ármannsson 9. Magnea Herborg Björnsdóttir 10. Jóhanna María Kristinsdóttir 11. Andri Fannar Freysson 12. Aðalheiður Halldórsdóttir 13. Guðmundur Stefán Gunnarsson 14. Drífa Jóna Sigfúsdóttir 15. Róbert Jóhann Guðmundsson 16. Andrea Ásgrímsdóttir 17. Hólmfríður Guðmundsdóttir 18. Valgeir Freyr Sverrisson 19. Ólafía Guðrún Lóa Bragadóttir 20. Oddný J B Mattadóttir 21. Ingvi Þór Hákonarson 22. Kristinn Þór Jakobsson

1. Margrét Ólöf A Sanders 2. Baldur Þórir Guðmundsson 3. Anna Sigríður Jóhannesdóttir 4. Ríkharður Ibsensson 5. Andri Örn Víðisson 6. Hanna Björg Konráðsdóttir 7. Ísak Ernir Kristinsson 8. Þuríður Berglind Ægisdóttir 9. Sigrún Inga Ævarsdóttir 10. Brynjar Freyr Garðarsson 11. Jónína Sigríður Birgisdóttir 12. Kristján Rafn Guðnason 13. Barbara Maria Sawka 14. Sigurður M Stefánsson 15. Anna Steinunn Jónasdóttir 16. Grétar Ingólfur Guðlaugsson 17. Birgitta Rún Birgisdóttir 18. Páll Orri Pálsson 19. Karólína Júlíusdóttir 20. Albert L Albertsson 21. Böðvar Jónsson 22. Árni Sigfússon

1. Margrét Þórarinsdóttir 2. Gunnar Felix Rúnarsson 3. Linda María Guðmundsdóttir 4. Davíð Brár Unnarsson 5. Sigurjón Hafsteinsson 6. Úlfar Guðmundsson 7. Annel Jón Þorkelsson 8. Karen Guðmundsdóttir 9. Jón Már Sverrisson 10. Gunnar Andri Sigtryggsson 11. Signý Ósk Marinósdóttir 12. Hinrik Sigurðsson 13. Íris Björk Rúnarsdóttir 14. Ragnar Kristbjörn Hallsson 15. Ásdís Svala Pálsdóttir 16. Bergþóra Káradóttir 17. Fríða Björk Ólafsdóttir 18. Inga Björk Hólmsteinsdóttir 19. Helga Auðunsdóttir 20. Patryk Emanuel Jurczak 21. Hrafnhildur Gróa Atladóttir 22. Gunnólfur Árnason

1 2 3 4 5 6 7 8 9 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 2 2 2


UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 17. maí 2018 // 20. tbl. // 39. árg.

Íbúar í fyrirrúmi

GRÆNN REYKJANESBÆR

Hinn 4. desember 2015 lá fyrir niðurstaða úr íbúakosningu í Reykjanesbæ vegna kísilvers í Helguvík. Alls kusu 50.4% með því að kísilver mætti rísa. Bæjarstjórn afgreiddi síðan málið með þeim hætti að allir bæjarfulltrúar greiddu atkvæði með málinu. Seinna varð ljóst að kísilver United Silicon fór ekki eftir starfsleyfi sínu, m.a. með því að menga meira og á annan hátt en leyfi var fyrir. Það var því ljóst að bæjarbúar og bæjarstjórn höfðu verið blekkt af forsvarsmönnum þessa fyrirtækis. Við það varð ekki unað og lýsti bæjarráð þegar 24. nóvember 2016 yfir áhyggum af lyktar- og reykmengun frá kísilveri United Silicon.

Síðastliðin 7 ár hef ég unnið með Cornell háskóla í New York að ýmsum verkefnum er varða sjálfbærni og vistvænar orkulausnir. Í samstarfi við Íslenska Jarðvarmaklasann höfum við aðstoðað Cornell í því verkefni skólans að verða fyrsti háskólinn í Bandaríkjunum eingöngu knúinn endurnýjanlegum orkugjöfum á sjálfbæran hátt. Lausnin er að hluta til íslensk fyrirmynd. Cornell, sem er einn af virtustu háskólum í heimi, ákvað árið 2014 að verðlauna íslensku þjóðina fyrir að vera langt á undan öðrum þjóðum þegar kemur að notkun vistvænnar orku og sjálfbærni. Sérstaklega í ljósi þess að þá var yfir 80% af frumorku Íslands fengin úr vistvænum orkugjöfum meðan að enn kom yfir 80% af frumorku heimsins úr olíu, kolum og gasi. Samkvæmt Orkustofnun var sparnaður Íslendinga vegna jarðhita til húshitunar í stað olíu um 89 milljarðar króna sama ár og forsetinn tók við verðlaununum fyrir hönd íslensku þjóðarinnar. Í stefnuyfirlýsingu núverandi ríkisstjórnar kemur fram að hún vill gera betur en Parísarsamkomulagið gerir ráð fyrir og stefnir að kolefnishlutlausu Íslandi í síðasta lagi árið 2040. Cornell stefnir á að ná þessu markmiði fyrir 2035 þannig að við erum á sömu vegferð og samstarf því vænlegur kostur með reynslu- og þekkingaryfirfærslu milli aðila.

mikilvægi þess að loftgæði verði ekki skert til lengri tíma. Eftir þann fund krafðist Umhverfisstofnun þess loks með bréfi dagsettu 12. apríl að framleiðsla United Silicon yrði stöðvuð. Þá hafði Umhverfisstofnun einnig borist fjölmargar kvartanir frá íbúum. Það er því ljóst að með samstilltu átaki íbúa og bæjarfulltrúa tókst að stemma stigu við mengun United Silicon umfram leyfileg mörk og knýja Umhverfisstofnun til þess að grípa til aðgerða til að stöðva mengunina. Alexander Ragnarsson Skipar 4. sæti á lista Frjáls afls

AUGLÝSING

Umhverfisstofnun var kölluð á fund 1. desember 2016 þar sem áhyggjur bæjarráðs voru ítrekaðar og óskað var eftir því að Umhverfisstofnun fylgdist mjög náið með framvindunni. Í framhaldi af þessum fundi með Umhverfisstofnun var enn bætt í eftirlitið með nýjum loftgæðamæli hinn 2. mars 2017 var enn fjallað um málið og Umhverfisstofnun gerði grein fyrir þeim athugasemdum sem stofnunin sendi United Silicon. Hinn 30. mars 2017 eru Umhverfisstofnun og landlæknisembættið kölluð á fund til að gera grein fyrir niðurstöðum sínum. Enn ítrekar bæjarráð þá við Umhverfisstofnun

23

Ég hef áhuga á því að nýta mér þá reynslu, þekkingu og tengsl sem mér hefur áskotnast á þessu sviði til að gera Reykjanesbæ leiðandi í vistvænum lausnum og sjálfbærni. Ég mun beita mér fyrir því að vistvænar leiðir verði valdar í rekstri bæjarins. Stefnan er skýr; Reykjanesbær verði fyrsta kolefnishlutlausa sveitarfélagið á landinu. Hvernig gerum við það? Stærsta málið þegar kemur að kolefnishlutleysi eru bílarnir sem brenna kolefniseldsneyti. Útrýming kolefniseldsneytis bíla er um 2/3 af því verkefni sem við Íslendingar verðum að takast á hendur til að verða kolefnishlutlaus. Ljúka verður sem fyrst orkuskiptum farartækja því samkvæmt tölum frá Orkusetrinu sparast 30 milljarðar á ári í gjaldeyrir sé alfarið skipt yfir í rafmagnsbíla. Rafmagn á tankinn er nærtækasta lausnin og aðrir kostir eru metan, vetni, metanól og lífdísill. Svo eru það skipin þar sem við Íslendingar höfum þegar náð miklum árangri með frumkvæði í vistvænum verkefnum - stærri, færri og hagkvæmari skipum. Í Reykjanesbæ viljum við í hvívetna ýta undir tækifæri til að bæta nýtingu á úrgangi til orkuframleiðslu. Við viljum sjá meiri flokkun á sorpi frá heimilum og fyrir-

tækjum. Við viljum vinna gegn plastsóun. Við viljum gróðursetja fleiri tré til að binda kolefni. Í skipulagsmálum og byggingarskilmálum viljum við að gert sé ráð fyrir rafbílavæðingu. Flýta vistvænum samgöngum í bæjarfélaginu sem er eins og áður segir stærsti liðurinn í að gera það kolefnishlutlaust. Við viljum hvetja íbúa og fyrirtæki til að kanna kosti rafbíla og skoða möguleika þess að innleiða sem fyrst rafmagnsstrætó í Reykjanesbæ. Að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis er eitt mikilvægasta verkefni sem heimsbyggðin stendur frammi fyrir í loftslagsmálum. Við getum orðið leiðandi sveitarfélag þegar kemur að sjálfbærni og vistvænum lausnum og lagt okkar á vogarskálarnar að Ísland verði orðið kolefnishlutlaust innan 20 ára. Samfélagið kallar á endurnýjanlega orkugjafa og nýja sýn í umhverfismálum. Verum öðrum til eftirbreytni og vinnum saman að grænum Reykjanesbæ. Ríkharður Ibsen Skipar 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ

Ábendingar um áhugavert efni í Suðurnesjamagasín sendist á vf@vf.is

Í ÞESSARI VIKU!

Suðurnesjamagasín Uppbygging í Dalshverfi í Innri Njarðvík.

fimmtudagskvöld kl. 20:00 á Hringbraut og vf.is

FANNAR BÆJARSTJÓRI Í GRINDAVÍK LJÓSLEIÐARAVÆÐING MÍLU ÁRNAFRÉTTIR

R ERU Í KJÖRI Í REYKJANESBÆ SNINGA SEM FRAM FARA 26. MAÍ 2018 P - Listi Pírata

S - Listi Samfylkingar og óháðra

V - Listi Vinsti grænna og óháðra

Y - Listi Beinnar leiðar

1. Þórólfur Júlían Dagsson 2. Hrafnkell Brimar Hallmundsson 3. Margrét Sigrún Þórólfsdóttir 4. Guðmundur Arnar Guðmundsson 5. Jón Páll Garðarsson 6. Vánía Kristín Leite Lopes 7. Sædís Anna Jónsdóttir 8. Kolbrún Heiða Valbergsdóttir 9. Albert Svan Sigurðsson 10. Dagný Halla Ágústsdóttir 11. Sigurrós Hrefna Skúladóttir 12. Róbert Arnar Bjarnason 13. Hólmfríður Bjarnadóttir 14. Ólafur Ingi Brandsson 15. Jón Magnússon 16. Katrín Lilja Hraunfjörð 17. Thomas Damien Albertsson 18. Hallmundur Einar Kristinsson 19. Ágúst Einar Ágústsson 20. Ari Páll Ásmundsson 21. Bjarki Freyr Ómarsson 22. Jóhann Halldórsson

1. Friðjón Einarsson 2. Guðný Birna Guðmundsdóttir 3. Styrmir Gauti Fjeldsted 4. Eydís Hentze Pétursdóttir 5. Guðrún Ösp Theodórsdóttir 6. Sigurrós Antonsdóttir 7. Jón Haukur Hafsteinsson 8. Jóhanna Björk Sigurbjörnsdóttir 9. Elfa Hrund Guttormsdóttir 10. Valur Ármann Gunnarsson 11. Íris Ósk Ólafsdóttir 12. Sindri Stefánsson 13. Hulda Björk Stefánsdóttir 14. Simon Cramer Larsen 15. Hjörtur Magnús Guðbjartsson 16. Jurgita Milleriene 17. Þórdís Elín Kristinsdóttir 18. Bjarni Stefánsson 19. Kristjana E Guðlaugsdóttir 20. Vilhjálmur Skarphéðinsson 21. Hrafnhildur Gunnarsdóttir 22. Ingvar Hallgrímsson

1. Dagný Alda Steinsdóttir 2. Áslaug Bára Loftsdóttir 3. Þórarinn Björn Steinsson 4. Ragnhildur L Guðmundsdóttir 5. Karl Brooke Herman Gunnarsson 6. Linda Björk Kvaran 7. Fannar Steinn Steinsson 8. Oddný Svava Steinarsdóttir 9. Þorvarður Brynjólfsson 10. Júlíus Sævar Júlíusson 11. Gunnhildur Þórðardóttir 12. Gunnar Marel Eggertsson 13. Eyrún Sif Rögnvaldsdóttir 14. Guðbjörg Skjaldardóttir 15. Sigurður Guðjón Sigurðsson 16. Ægir Sigurðsson 17. Þórunn Friðriksdóttir 18. Hólmar Tryggvason 19. Ragnar Þór Ágústsson 20. Agnar Sigurbjörnsson 21. Gunnar Sigurbjörn Auðunsson

1. Guðbrandur Einarsson 2. Kolbrún Jóna Pétursdóttir 3. Valgerður Björk Pálsdóttir 4. Birgir Már Bragason 5. Helga María Finnbjörnsdóttir 6. Kristján Jóhannsson 7. Halldór Rósmundur Guðjónsson 8. Lovísa N Hafsteinsdóttir 9. Ríta Kristín Haraldsd. Prigge 10. Kristín Gyða Njálsdóttir 11. Katarzyna Þóra Matysek 12. Davíð Örn Óskarsson 13. Hrafn Ásgeirsson 14. Sólmundur Friðriksson 15. Hannes Friðriksson 16. Una María Unnarsdóttir 17. Baldvin Lárus Sigurbjartsson 18. Freydís Kneif Kolbeinsdóttir 19. Tobías Rúnar Brynleifsson 20. Margrét Soffía Björnsdóttir 21. Einar Magnússon 22. Hulda B Þorkelsdóttir

Yfirkjörstjórn Reykjanesbæjar, Hildur Ellertsdóttir, Jóna Hrefna Bergsteinsdóttir og Kristján Friðjónsson.

HÖNNUN: VÍKURFRÉTTIR

AR


24

Ă?ĂžRĂ“TTIR Ă SUĂ?URNESJUM

fimmtudagur 17. maĂ­ 2018 // 20. tbl. // 39. ĂĄrg.

SUNDFÓLK �RB FÆR LANDÆFINGAA�STÖ�U

FrĂĄ vĂ­gslu ĂŚfingaaĂ°stÜðunnar Ă­ SundmiĂ°stÜð KeflavĂ­kur. NĂ˝ aĂ°staĂ°a til ĂŚfinga fyrir sundfĂłlk Ă?RB var opnuĂ° sl. fĂśstudag. HĂşn er ĂĄ neĂ°ri hĂŚĂ° SundmiĂ°stÜðvar KeflavĂ­kur og Ăžar getur sundfĂłlkiĂ° nĂş stundaĂ° „landĂŚfingar“ eins og ÞÌr eru kallaĂ°ar en ĂžaĂ° eru lĂ­kams- og styrktarĂŚfingar.

Plåssið sem aðstaðan er í var åður ekki nýtt en nú er búið að koma upp ågÌtis ÌfingaaðstÜðu sem mun nýtast sundfólkinu Þegar Það er ekki ofan í lauginni. SigurbjÜrg Róbertsdóttir, formaður sunddeildarinnar, Þakkaði aðilum sem komu að framkvÌmdunum og sagði Þetta koma sínu fólki vel. Kjartan Mår Kjartansson, bÌjarstjóri, flutti einnig stutta tÜlu og Þakkaði sundfólkinu og aðstandendum fyrir að vera bÌjarfÊlaginu til sóma í mÜrg år. Að lokinni opnunarathÜfn å ÌfingaaðstÜðunni hófst Landsbankamótið í sundi en Þar spreytti sundfólk af yngri kynslóðinni sig, frå 8 åra aldri, og var að alla helgina.

Njarðvíkingurinn Sigmundur Mår Herbertsson var valinn dómari årsins í Domino’s-deildinni í kÜrfubolta í tólfta sinn.

Mår setti Þrjú �slandsmet í sundi Sundkappinn Mår Gunnarsson setti Þrjú �slandsmet um síðastliðna helgi å Landsbankamóti �RB sem fram fór í SundmiðstÜð Keflavíkur. Mår nåði lågmarki å EM í 50 metra laug å laugardaginn en Þar bÌtti hann sitt eigið met sem hann setti í apríl sl. Lokatími hans var 29,60 og nåði hann Þar með tíma undir 30 sekúndum í fyrsta sinn, annað metið å laugardaginn var í 50m flugsundi Þegar hann synti 100m flugsund, Þar bÌtti hann einnig met frå sjålfum sÊr sem var einungis sex vikna gamalt. à sunnudeginum setti hann nýtt �slandsmet í 100m skriðsundi Þegar hann synti å 1,04,71, gamla metið 1,05,65 var frå 1995 og Það åtti Birkir Rúnar Gunnarsson. Mår hefur núna nåð sex lågmÜrkum fyrir EM fatlaðra sem fer fram í 50m laug.

Sigmundur besti dĂłmarinn Ă­ tĂłlfta sinn ĂĄ fjĂłrtĂĄn ĂĄrum Sigmundur hefur veriĂ° einn besti dĂłmari deildarinnar frĂĄ ĂžvĂ­ hann hĂłf aĂ° dĂŚma Ă­ efstu deild ĂĄriĂ° 2004

og veriĂ° valinn bestur Ă­ tĂłlf skipti af fjĂłrtĂĄn. ĂžaĂ° eru leikmenn og ĂžjĂĄlfarar kjĂłsa dĂłmara ĂĄrsins.

TĂłlf leikmenn frĂĄ SuĂ°urnesjum Ă­ U-15 ĂĄra landsliĂ°inu

ĂžjĂĄlfarar U15 ĂĄra landsliĂ°anna Ă­ kĂśrfu hafa nĂş valiĂ° sĂ­na lokahĂłpa fyrir sumariĂ° 2018. Alls eru tĂłlf leikmenn af 36 Ă­ liĂ°unum frĂĄ SuĂ°urnesjum, ellefu stelpur og einn strĂĄkur. Hvort liĂ° skipar ĂĄtjĂĄn leikmenn en bĂŚĂ°i liĂ° taka Þått Ă­ Copenhagen-Invitational mĂłtinu Ă­ Farum Ă­ DanmĂśrku um miĂ°jan jĂşnĂ­.

Það eru Þeir Ingvar Guðjónsson sem Þjålfar stelpurnar og Hjalti Þór Vilhjålmsson sem Þjålfar stråkana. Atli Geir Júlíusson verður Ingvari til aðstoðar og Skúli Ingibergur Þórarinsson aðstoðar Hjalta Þór.

EFTIRTALDIR LEIKMENN FRĂ SUĂ?URNESJUM ERU Ă? LIĂ?UNUM:

Fyrsti keppandi ĂĄ sundmĂłti Landsbankans stingur sĂŠr til sunds.

Anna Lilja à sgeirsdóttir, Njarðvík. Elísabeth �r Ægisdóttir, Grindavík. Eygló Nanna Antonsdóttir, Keflavík. Helena Rafnsdóttir, Njarðvík. Hulda BjÜrk Ólafsdóttir, Grindavík. Joules SÜlva Jordan, Njarðvík. Júlía Ruth Thasaphong, Grindavík.

LĂĄra Ă–sp Ă sgeirsdĂłttir, NjarĂ°vĂ­k. Sigurveig Sara GuĂ°mundsdĂłttir, NjarĂ°vĂ­k. ViktorĂ­a Rose Horne, GrindavĂ­k. Vilborg JĂłnsdĂłttir, NjarĂ°vĂ­k. Bragi GuĂ°mundsson, GrindavĂ­k.

SKIP TENGD HITAVEITU ­ € ‚ ƒ  Âƒ ‚ Â?Â

„ ‚ Â… „ Â? † ­

 � �

Â? Â? Â? Â? Â

ndingu e b ĂĄ ĂĄ Ăş Ăž r a m u L ni? um ĂĄhugavert ef

 Â? Â?Â?Â?    Â?  ­Â€  Â?‚€ Â

r u k l Ăş t s s k e r Af k i e l t t a n k u f r Ă­ kĂś

LjĂłsleiĂ°arinn liĂ°ast um bĂŚinn!

SuĂ°urnesjamagasĂ­n fimmtudagskvĂśld kl. 20:00 ĂĄ Hringbraut og vf.is

ÞÚ GETUR L�KA HORFT à Þà TTINN à VF.IS � TÖLVUNNI E�A SNJALLTÆKINU

Viltu auglýsa í ÞÌttinum? Hafðu samband við auglýsingadeild í síma 421 0001


ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

Jón Axel verðlaunaður

Körfuknattleiksmaðurinn og Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson hlaut á dögunum viðurkenninguna „Breakthrough“ ársins hjá Davidson háskólanum, á íslensku mætti þýða það sem sá leikmaður sem skaust fram á sjónarsviðið á tímabilinu. Karfan.is greinir frá þessu. Jón Axel var að klára sitt annað tímabil með Davidson en hann á mjög gott tímabil að baki, meðaltal hans í 33 leikjum í vetur var 13,2 stig, sex fráköst og fimm stoðsendingar.

fimmtudagur 17. maí 2018 // 20. tbl. // 39. árg.

Styrkja fimleikafélagið vegna kaupa á búnaði Íþrótta- og tómstundaráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að veita fimleikadeild Keflavíkur styrk til nauðsynlegra kaupa á búnaði og felur ráðið íþrótta- og tómstundafulltrúa að vinna málið í samráði við formann fimleikadeildarinnar og innkaupastjóra Reykjanesbæjar. Þetta kemur fram í fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs Reykjanesbæjar frá 13. maí sl. Fulltrúar fimleikadeildar Keflavíkur komu á fund íþrótta- og tómstundaráðs Reykjanesbæjar í júní í fyrra þar sem óskað var eftir fjárstuðningi við kaup á fimleikagólfi og endurnýjunar búnaðar, þá gat ÍT ekki orðið við erindinu og var því vísað til fjárhagsáætlunar.

Skíðabræður stóðu sig vel á Andrésar Andar leikunum Bræðurnir Snorri Rafn William Davíðsson og Ingi Rafn William Davíðsson unnu báðir til verðlauna á Andrésar Andar leikunum á skíðum sem haldnir voru á Akureyri 18.–21. apríl síðastliðinn. Allir bestu skíðakrakkar landsins á aldrinum 6–15 ára taka þátt en leikarnir voru nú haldnir í 43. skipti.

KÖRFUBOLTASAMANTEKT

Njarðvík Íslandsmeistarar í unglingaflokki karla

Keflavík Íslandsmeistari í 8. flokki stúlkna

Njarðvík eru Íslandsmeistarar í unglingaflokki karla eftir sigur gegn Breiðablik í hörkuleik sem fór fram í Ljónagryfjunni síðasta sunnudag, lokatölur leiksins urðu 83:68. Liðin buðu upp á spennandi fyrri hálfleik og Njarðvík leiddi þegar flautað var til hálfleiks á heimavelli sínum 41:37. Í seinni hálfleik náði Njarðvík góðri forystu og lét hana aldrei frá sér, mestur var munurinn 18 stig og Breiðablik náði ekki að komast aftur inn í leikinn eftir að Njarðvík kom sér í þægilega stöðu.

Keflavík varð Íslandsmeistari á dögunum í 8. flokk stúlkna, Keflavík lék úrslitaleikinn gegn Grindavík en leikið var í Mustadhöllinni. Haukar og Þór Akureyri léku ásamt Grindavík og Keflavík á lokamótinu. Úrslitaleikurinn endaði með 34:24 sigri Keflavíkur og urðu Haukar í þriðja sæti.

Keflavík Íslandsmeistari í stúlknaflokki Keflavík varð um helgina Íslandsmeistari í stúlknaflokki með sigri á Haukum í DHL-höllinni á dögunum. Haukastúlkur byrjuðu leikin ákveðnari en þegar leið á leikinn var Keflavík búið að ná tökum á leiknum og staðan 32:40 fyrir Keflavík í hálfleik. Í þriðja leikhluta setti Keflavík í fimmta gír og náði góðri, tuttugu stiga forystu. Lítil spenna var á lokamínútum leiksins og Keflavík sigraði örugglega 53:74 og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í stúlknaflokki.

Keflavík Íslandsmeistarar í 7. flokki stúlkna

Snorri Rafn, 10 ára, var að taka þátt á Andrésar Andar leikunum í fimmta skiptið og hefur hann unnið samtals til sjö verðlauna á leikunum. Í þetta skiptið náði hann í verðlaun í svigi en þar endaði hann í sjötta sæti eftir að hafa bætt tímann sinn í seinni ferð. Mikil þoka og mjúkt skíðafæri einkenndi svigkeppnina og aðstæður því mjög krefjandi. Ingi Rafn, 7 ára, tók þátt í annað skiptið á Andrésar Andar leikunum en hann var í sjötta sæti í stórsvigi og náði þar í sín önnur verðlaun á leikunum en gefin eru verðlaun fyrir átta efstu sætin vegna mikils fjölda keppenda.

25

Lokamót 7. flokks var leikið í Akurskóla fyrir skemmstu og þar tryggðu Keflavíkurstúlkur sér Íslandsmeistaratitilinn. Lið Keflavíkur fór taplaust í gegnum úrslitamótið en Haukar, KR, ÍR og sameinað lið Þórs og Hrunamanna léku ásamt Keflavík um helgina.

Grindavík Íslandsmeistari í 9. flokki stúlkna Grindavík varð Íslandsmeistari í 9. flokki stúlkna fyrir skemmstu eftir sigur á liði Tindastóls/Þórs Akureyri en lokatölur úrslitaleiksins urðu 59:27. Leikurinn var jafn og spennandi framan af en í öðrum leikhluta jók Grindavík forystu sína talsvert og staðan í hálfleik var 35:14 fyrir Grindavík. Í seinni hálfleik hélt Grindavík áfram að leiða og eftir þriðja leikhluta var staðan 49:18 og sigurinn nánast í höfn og Grindavík sigraði leikinn að lokum með 32 stigum.

Grindavík Íslandsmeistari í 10. flokki stúlkna Grindavík er Íslandsmeistari í 10. flokki stúlkna eftir sigur á Keflavík, leikurinn fór fram í Ljónagryfjunni síðastliðna helgi og urðu lokatölur leiksins 36:53. Leikurinn byrjaði með þristaveislu hjá Keflavík og leiddu þær fljótt 11:4, en í hálfleik var staðan 21:20, Keflavík í vil. Grindavík náði yfirtökum á leiknum í þriðja leikhluta en þær settu í fimmta gír og staðan 27:40 eftir hann. Grindavík hélt áfram góðum takti í fjórða leikhluta og náði að tryggja sér sigurinn.

Vinnum saman

Konu- og karlakvöld

Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ á kosningaskrifstofu okkar að Hafnargötu 15. Húsið opnar kl. 20:00 bæði kvöldin. Konukvöld 17. maí • Snyrtivörukynningar • Gjafapokar • Veitingar • Tónlistaratriði

Karlakvöld 18. maí

• Veitingar • Tónlistaratriði • Uppistand


26

ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

Gengur vel hjá Vålerenga í Noregi:

fimmtudagur 17. maí 2018 // 20. tbl. // 39. árg.

„Spenntur og smá stressaður“

– segir Samúel Kári Friðjónsson sem var valinn í HM hóp Íslands í knattspyrnu.

„Þetta er auðvitað frábært, að vera valinn í þennan einstaka hóp. Það hefur alltaf verið eitt af markmiðum mínum að verða framtíðarleikamaður fyrir Ísland,“ segir Keflvíkingurinn ungi, Samúel Kári Friðjónsson, sem var valinn í landsliðshóp Íslands fyrir Heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fer í Rússlandi í sumar. Það kom mörgum líklega skemmtilega á óvart að Keflvíkingurinn ungi skyldi verða valinn í hópinn en hann stóð sig vel í vináttulandsleikjum í vetur í Indónesíu og Mexíkó. Hann hefur líka verið fastamaður í 21 árs landsliði Íslands að undanförnu. „Auðvitað var ég mjög spenntur og smá stressaður. Á endanum er þetta auðvitað geðveikt og ég hlakka mikið til,“ sagði Samúel þegar VF sló á þráðinn til hans til Osló. Þar hefur stráksi verið síðan 2016 en þangað

fór hann eftir nokkurra ára veru hjá enska liðinu Reading. „Mér hefur gengið mjög vel hjá Vålerenga hér í Noregi eftir að ég komst í gang eftir meiðslin. Ég meiddist á æfingu nokkrum dögum eftir að ég kom og það var mikið áfall sem ég tók eins og hverju öðru hundsbiti og kom sterkur inn aftur um tíu mánuðum síðar. Gunnar Már Másson hjálpaði mér í gegnum þá þraut og á allar þakkir skildar fyrir það,“ en Samúel sleit krossbönd sem oftast eru mjög alvarleg meiðsl.

Vålerenga hefur gengið vel í norsku deildinni í ár og Samúel hefur verið fastamaður í liðinu, skorað eitt mark og lagt upp fjögur frá því deildin byrjaði í mars. Hann leikur á miðjunni og er svokölluð „átta“ en með landsliðinu leikur hann bæði á miðjunni og sem hægri bakvörður. Hann mun missa leiki með liðinu þegar hann fer til Rússlands en segir að því sé sýndur skilningur. „Við erum með sterkari hóp í Vålerenga en í fyrra og erum sem stendur í þriðja sæti og stefnum á

að ná Evrópusæti. Það er mjög góður möguleiki á því.“ Samúel segir það frábært að Arnór Ingvi hafi líka verið valinn í landsliðshópinn. „Við höfum verið vinir frá æsku og erum mjög nánir. Hann er frábær og kominn með reynslu. Ég hringdi í hann og óskaði honum til hamingju. Það verður gaman að fara með honum til Rússlands.“ Samúel segir að það sé mikill hugur í íslenska liðinu og mikill spenningur. „Það er magnað að vera hluti af þessum hópi. Við stefnum auðvitað eins langt og við getum. Liðið hefur sýnt að það býr mikið í því. Það er allt hægt.“ En hjálpar það ekki til að komast á stærsta fótboltasviðið á HM þegar draumar um stærri lið eru til staðar? „Það er engin spurning og það er klárlega eitt af mínum markmiðum að spila í efstu deildum í heiminum.“ En hvernig er lífið í Osló? „Það er frekar ljúft þó maður sakni auðvitað fjölskyldu og vina. Núna er t.d. komið geggjað sumarveður og yfir 20 stiga hiti. Osló er skemmtileg borg og ég hef verið að kynnast henni betur og betur. Hér er yfirleitt aldrei vindur og það er eitthvað sem Suðurnesjamaður á ekki að venjast,“ sagði Samúel að lokum.

Keflavík semur við fimm leikmenn

Störf í boði hjá Reykjanesbæ Bókasafn – Sérfræðingur til eins árs frá 1. júní Heiðarskóli – Skólaliðar Málefni fatlaðs fólks – Sumarstörf Duus Safnahús – Sumarstörf Fræðslusvið – Forstöðumenn frístundaheimila Njarðvíkurskóli – Skólaliðar Málefni fatlaðs fólks – Störf í þjónustukjörnum Tónlistarskóli – Ýmsar kennarastöður Heilsuleikskólinn Heiðarsel – Deildarstjóri og kennari Leikskólinn Hjallatún – Aðstoðarmatráður Umsóknir í auglýst störf skulu berast rafrænt gegnum vef Reykjanesbæjar undir Stjórnsýsla: Laus störf. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf og á facebook síðunni Reykjanesbær – laus störf.

Viðburðir í Reykjanesbæ Hljómahöll - Viðburðir framundan Hjálmar á trúnó - 31. maí - AUKATÓNLEIKAR - Örfáir miðar eftir Hjálmar á trúnó - 1. júní - UPPSELT Miðasala á hljomaholl.is

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar - Innritun Innritun nýrra nemenda skólaárið 2018-2019 stendur nú yfir. Sækja skal um á tonlistarskoli.reykjanesbaer.is undir hnappnum „Nýjar umsóknir“ Umsóknarfrestur er ekki takmarkaður, en æskilegt er að umsóknir berist fyrir 1. júní n.k. Tekið er inn í laus pláss skv. dagsetningum umsókna.

FÓTBOLTASAMANTEKT

Pepsi-deild karla

Jafntefli í Grindavík

Grindavík gerði 1-1 jafntefli við KR á heimavelli um síðastliðna helgi og komu bæði mörkin í fyrri hálfleik. René Joensen skoraði á 14. mínútu leiksins fyrir Grindavík og er liðið með fjögur stig eftir þrjár umferðir og situr í sjötta sæti deildarinnar.

Tap hjá Keflavík

Keflavík mætti Breiðabliki í Kópavogi sl. helgi en leikurinn endaði með 1-0 sigri Blika. Keflavík er því aðeins með eitt stig eftir þrjár umferðir og er í ellefta sæti deildarinnar.

Pepsi-deild kvenna

Fjögurra marka tap Grindavíkur

Grindavík mætti Breiðabliki í síðustu viku og endaði leikurinn með fjögurra marka sigri Breiðabliks og lokatölur 4-0. Grindavík hefur því fengið á sig alls níu mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum í deildinni.

Inkasso-deild karla

Sigur Njarðvíkur á útivelli

Njarðvík mætti Leikni á útivelli sl. helgi og urðu lokatölur leiksins 2-3 fyrir Njarðvíkinga. Njarðvík er því komið með fjögur stig í Inkasso deildinni eftir tvo leiki. Þeir Arnar Helgi Magnússon, Luka Jagacic og Helgi Þór Jónsson skoruðu mörk Njarðvíkinga.

Inkasso-deild kvenna

Fimm marka sigur Keflavíkur

Keflavík mætti ÍR í síðustu viku og nældi sér í þrjú góð stig en liðið tryggði sér fimm marka sigur og voru lokatölur leiksins 5-0. Mörk Keflavíkur skoruðu þær Natasha Moraa Anasi, Sophie Groff, María Rún Guðmundsdóttir, Anita Lind Daníelsdóttir og Íris Una Þórðardóttir.

2. deild karla

Þróttur með fullt hús stiga

Sigurður Garðarsson, formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur, ásamt leikmönnumvið undirritun samninganna. Keflavík hefur samið við fimm leikmenn í meistaraflokk kvenna í knattspyrnu. Leikmennirnir sem um ræðir eru þær Ástrós Lind Þórðardóttir, Birgitta Hallgrímsdóttir, Dagmar Mýrdal Gunnarsdóttir, Eva Lind Daníelsdóttir og Marín Rún Guðmundsdóttir. Þær hafa allar æft og leikið með Keflavík upp yngri flokkana, fyrir utan Dagmar, sem kom frá ÍR í vetur. Keflavík fer vel af stað í Inkasso-deild kvenna en þær unnu ÍR 5:0 í sínum fyrsta leik.

Þróttur sigraði Gróttu Seltjarnarnesi 2-1 í annari deildinni og eru því komnir með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. Mörk Þróttar skoruðu þeir Ragnar Þór Gunnarsson og Jordan Chase Tyler.

Ellefu gul spjöld í tapi Víðis

Víðir tók á móti Völsungi um síðstliðna helgi og voru lokatölur leiksins 2-3 með sigri Völsungs. Alls fóru ellefu gul spjöld á loft í leiknum en mörk Víðis skorðuð þeir Nathan Ward og Pawel Grudzinski (víti).

Keflavík spáð öðru sæti í Inkasso-deildinni Kvennaliði Keflavíkur í knattspyrnu er spáð öðru sæti í Inkasso-deild kvenna af fótbolti.net. Keflavík endaði í fjórða sæti 1. deildarinnar í fyrra en Gunnar Magnússon þjálfar nú liðið sitt þriðja tímabil. Keflavík vann á dögunum C-deild Lengjubikarsins og fór einnig með sigur af hólmi í fyrsta leik sínum í Inkasso-deildinni með fimm marka sigri á ÍR. Liðið hefur spila vel í vetur og eru ungu stelpurnar í liðinu orðnar árinu eldri og komnar með reynslu af því að spila, ásamt því að allir erlendu leikmenn liðsins sem léku með liðinu í fyrra halda áfram. Þetta kemur meðal annars fram á fótbolti.net: „Blandan er öflug og með einn besta varnarmann deildarinnar í Natöshu Anasi og mikinn hraða fram á við á Keflavíkurliðið að geta gert harða atlögu að Pepsi-deildar sæti.“

Þegar veikleikar liðsins eru taldir upp þá kemur fram að liðið treystir mikið á erlendu leikmenn sína og því vanti breidd til að styðja við gríðarsterkt byrjunarlið. Því megi lítið vera um meiðsl eða annað slíkt í sumar hjá liðinu. Lykilmenn liðsins eru sagðar vera Natasha Anasi, Anita Lind Daníelsdóttir og Mairead Clare Fulton. Gunnar Magnús svaraði nokkrum spurningum um fótboltasumarið fyrir

Víkurfréttir á dögunum og þar sagði hann meðal annars að liðið ætli sér að vera á toppi Inkasso-deildarinnar í sumar og að liðsheildin sé styrkleiki liðsins, hann segir einnig að liðsheildin sé ein sú besta sem hann hafi kynnst á löngum þjálfaraferli sínum. „Þetta er frábær hópur þar sem allir liðsmenn eru jafn mikilvægir og gegna ákveðnum hlutverkum innan liðsins.“

KOMNAR:

Dagmar Mýrdal Gunnarsdóttir frá ÍR

FARNAR:

Jóney Ósk Sigurjónsdóttir til Völsungs Margrét Ingþórsdóttir til Fjölnis Margrét Hulda Þorsteinsdóttir til Grindavíkur.

AUGLÝSINGASÍMINN ER

421 0001


MÖGNUÐ VIÐUREIGN Á NETTÓVELLINUM FIMMTUDAGINN 17. MAÍ KL. 19:15 ✔ Laugi þjálfari kyn

nir liðið lki fyrir leik ✔ Grillaðir „Blue Ch eese“ hamborga rar og kaldir drykkir í TM höllinni fyri r leik ✔ Kaffisala í TM höll inni í hálfleik ✔ Sjoppan á vellinu m opin ✔ Sala árskorta í TM höllinni fyrir stuðningsfó

ERTU SANNUR KEFLVÍKINGUR? Á nýrri heimasíðu stuðningsmanna

WWW.KEFLVIKINGAR.IS

er hægt að skrá sig fyrir greiðslum af árskortum. Árskortin er hægt að nálgast og kaupa á skrifstofu knattspyrnudeildar í íþróttahúsinu við Sunnurbraut.

WWW.KEFLVIKINGAR.IS


MUNDI

facebook.com/vikurfrettirehf twitter.com/vikurfrettir instagram.com/vikurfrettir

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær

Sími: 421 0000

Póstur: vf@vf.is

Ég og bæjarmálin

LOKAORÐ

Ég var lengi í stjórnmálum, hafði af þeim atvinnu í tæplega 20 ár, fyrst sem aðstoðarmaður ráðherra, svo þingmaður og ráðherra. Áhugi minn lá fyrst og síðast í landsmálunum og þar fann ég minni pólitísku hugsjón farveg - þar barðist ég af alefli fyrir þeim verkefnum og stefnumálum sem ég brann fyrir og minn flokkur. Ég fylgdist auðvitað alltaf vel með sveitarstjórnarmálum, enda eru þau gríðarlega mikilvæg og snerta fólk með beinum hætti í nærsamfélaginu á hverjum stað. Ég vann með fólki úr öllum flokkum alls staðar í kjördæminu fyrir bættum hag íbúa á hverjum stað, en hef aldrei tekið beinan þátt í bæjarstjórnarkosningum ef undan er skilið heiðursætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ í síðustu kosningum. Nú er ég hins vegar hætt beinni stjórnmálaþátttöku og er komin í önnur verkefni. Það þýðir að ég hef meiri tíma til að vera mamman, eiginkonan, vinkonan og dóttirin...og íbúinn í Reykjanesbæ. Og þá fer maður kannski meira að huga að nærsamfélaginu og gefa því meiri gaum sem þar er að gerast. Það var einmitt þess vegna sem lítil auglýsing um íbúafund þann 3. janúar vakti athygli mína. Íbúafundurinn var m.a. til þess að kynna breytingu á deiliskipulagi sem fól í sér að gamla Sundhöllin í Keflavík þyrfti að víkja fyrir íbúðablokkum. Ég ákvað að mæta til þess að kynna mér málið og í framhaldinu gerði ég athugasemd við tillöguna. Framhaldið þekkja flestir, í ljós kom að ég var aldeilis ekki ein um þá skoðun að þessa sögufrægu byggingu skyldi varðveita. Og þá fór í gang ferli sem enn sér ekki fyrir endann á. Ég hef farið fyrir stórum hópi fólks sem deilir þessari skoðun. Ég hef stundum kallað þetta þráhyggju - en við erum öll þeirrar skoðunar að það væri óafturkræft stórslys ef þessi glæsilega gamla höll, sem byggð var af fátækum íbúum bæjarins af gríðarlegum metnaði og hugsjón, yrði rifin. Þessi hópur kemur úr öllum áttum, úr öllum stjórnmála-

Það fer minna fyrir hæfileikakeppni frambjóðendanna!

Auglýsingasími: 421 0001 Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09:00 - 17:00

Hæfileikahátíð grunnskólanna í Stapa

RAGNHEIÐAR ELÍNAR flokkum og er ekki endilega sammála um neitt annað en þetta mál. Enda hefur aldrei verið talað um stjórnmál í þessum hópi. Þetta er ekki pólitískt mál. En þetta snýst um verklag og það er kannski pólitík í því. Og þá komum við að sveitarstjórnarmálunum og því að það eru að koma kosningar. Fyrir síðustu kosningar var mikil áhersla á íbúalýðræði, að rödd fólksins fengi að heyrast, og að tekið yrði tillit til athugasemda íbúa. Nú heyrist „hættum ruglinu“ og „sýnum áræðni í íbúalýðræði“ frá þessum sömu aðilum. Ég er alveg til í það. Og þá að áhuga mínum af sveitarstjórnarmálum. Hann hefur sannarlega aukist þessa síðustu mánuði og ég skal viðurkenna hér að ég er orðin asskoti mikill sérfræðingur í öllu sem viðkemur skipulagsmálum, stjórnsýslu og húsafriðun. Og ég mun áfram berjast af öllu alefli fyrir því að þetta hús verði aldrei rifið - og trúið mér - við höfum ýmis verkfæri enn í kistunni. Og fyrir þessar kosningar hef ég lúslesið stefnuskrárnar - það er enn verið að tala um að íbúar eigi að eiga síðasta orðið. Getum við treyst því? P.s. Og fyrir þá sem eru enn að velta því fyrir sér. Nei, ég er ekki bæjarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins. Ég er íbúi í Reykjanesbæ og hollvinur Sundhallarinnar.

Hæfileikahátíð grunnskólanna í Reykjanesbæ var haldin í Stapa í síðustu viku og óhætt er að segja að það hafi verið mikið um dýrðir. Glæsileg árshátíðaratriði frá öllum sex skólum Reykjanesbæjar voru sýnd ásamt því að dansarar frá dansskóla Bryn Ballett Akademíunnar og DansKompaní komu fram. Á slíkum viðburði fá nemendur tækifæri til þess að sýna í alvöru sýningarhúsi með lýsingu og hljóði eins og best gerist. Hæfileikahátíðin er liður í Listahátíð barna í Reykjanesbæ og það var ekki annað að sjá en að leikarar, söngvarar, dansarar og áhorfendur hafi skemmt sér vel. Halla Karen Guðjónsdóttir var kynnir hátíðarinnar og Rannveig Jónína, blaðamaður Víkur­frétta, tók meðfylgjandi myndir.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.