„Gamall rígur er kannski til í hátíðarræðum en ekki í raunveruleikanum“ SAMEININGARMÁL Í GARÐI OG SANDGERÐI
Sameining fið og atvinnulí
12
Hryllilega r! góður þáttu facebook.com/vikurfrettirehf
S U Ð U R N E S J A
MAGASÍN
á dagskrá Hringbrautar fimmtudagskvöld kl. 20:00
twitter.com/vikurfrettir
instagram.com/vikurfrettir
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
HAFNARSTJÓRN REYKJANESHAFNAR SÉR TIL LANDS
fimmtudagur 2. nóvember 2017 // 43. tbl. // 38. árg. Hrekkjavaka var á þriðjudaginn. Þá fóru ýmsar skrautlegar og jafnvel ógnvænlegar verur á stjá og fengu gott en gerðu annars grikk. Þessi mynd var tekin í Keflavík á hrekkjavökunni og eins og sjá má var mikið lagt í búninga.
STÓRT SAMEIGINLEGT VERKEFNI FYRIRTÆKJA OG SVEITARFÉLAGA
-Þurfum að horfa til lengri framtíðar, segir Guðjón Skúlason, nýr formaður Samtaka atvinnurekenda á Reykjanesi
Miðflokkurinn og Flokkur fólksins fá báðir þingmann í Suðurkjördæmi. Sjálfstæðisflokkur og Viðreisn tapa manni Sjálfstæðisflokkur og Viðreisn töpuðu bæði manni en Miðflokkurinn og Flokkur fólksins koma inn sem nýir flokkar í Suðurkjördæmi eftir Alþingiskosningarnar 2017. Tveir nýir þingmenn í Suðurkjördæmi setjast því á Alþingi eftir kosningarnar sl. laugardag. Þetta eru þeir Birgir Þórarinsson úr Miðflokknum og Karl Gauti Hjaltason úr Flokki fólksins. Af þingi detta Unnur Brá Konráðsdóttir úr Sjálfstæðisflokki og Jóna Sólveig Elínardóttir úr Viðreisn. Af tíu þingmönnum kjördæmisins eru tvær konur, Silja Dögg Gunnarsdóttir, Framsóknarflokki og Oddný G. Harðardóttur, Samfylkingu. Sjálfstæðisflokkurinn er áfram stærstur í kjördæminu með 25% en tapar fylgi og einum þingmanni. Framsóknarflokkurinn er næst stærstur, vann mikinn varnarsigur og fékk 18,65% fylgi og hélt sínum tveimur mönnum þrátt fyrir klofning. Miðflokkurinn er þriðji stærsti flokkurinn með 14,26% og fær einn mann. Flokkur fólksins kemur sterkur inn í þessum kosningum og fær mann inn á þing í kjördæminu. Rætt er við fjóra af fimm Suðurnesjamönnum sem setjast á næsta þing á bls. 2.
AÐALSÍMANÚMER 421 0000
FÍTON / SÍA
Suðurnesjaþingkonum fækkar um helming
staðan er á Reykjanesi. Það „Það er mikilvægt að hafa ekki öll eggin í sömu körfu. er bullandi uppsveifla og ekki Við þurfum fjölbreytni í atséð fyrir endann á henni,“ vinnulífinu og verðum að sagði Guðmundur. horfa til framtíðar, til nokkÍ dag eru tæplega 60 fyrirtæki urra áratuga,“ segir Guðjón aðilar að Samtökum atvinnuSkúlason, nýr formaður rekenda á Reykjanesi. FjölgSamtaka atvinnurekenda á unin í samtökunum hefur Reykjanesi, SAR en hann tók verið jöfn og þétt á síðustu við af Guðmundi Péturssyni árum. Guðjón segir að hlúa sem hefur verið formaður þurfi að góðum verkefnum á frá stofnun samtakanna árið svæðinu. „Þetta er gerbreytt 2010. staða frá árunum fljótlega Guðmundur stóð að stofnun eftir hrun. Núna vantar Guðjón Skúlason tók við sem formaður SAR á aðalfundi SAR skömmu eftir bankasamtakanna í sl. viku af Guðmundi Péturssyni sem hafði verið vinnuafl og húsnæði og það hrun þegar atvinnuleysi var mun setja svip sinn á stöðuna formaður frá árinu 2010. VF-mynd/pket. hæst á landinu og ástandið á næstunni. Við þurfum að mjög slæmt á Suðurnesjum. „Aðilar á svæðinu vildu vanda okkur í þeirri vinnu og þeim mörgu verkefnum reyna allt til að laga stöðuna. Við stofnuðum sam- sem liggja fyrir. Þau eru ekki síður hjá sveitarfélögtökin í febrúar 2010 og héldum í kjölfarið tvo vel sótta unum sem þurfa að vinna út úr fjölguninni hjá fyrirborgarafundi til að koma á framfæri óviðunandi stöðu tækjunum. Þetta er stórt sameiginlegt verkefni,“ í atvinnulífinu til ríkisvaldsins. Það tókst ágætlega. sagði Guðjón. Við héldum síðan fundi í öllum sveitarfélögunum á Þeir félagar eru í viðtali í Suðurnesjamagasíni SjónSuðurnesjum og þá kom það vel í ljós að möguleik- varps Víkurfrétta í þætti vikunnar sem er frumsýndur arnir á svæðinu voru miklir. Það fór að skila sér á á Hringbraut á fimmtudagskvöld kl. 20 og einnig næstu tveimur árum á eftir og nú vita allir hvernig aðgengilegur á vf.is.
einföld reiknivél á ebox.is
■
AUGLÝSINGASÍMINN 421 0001
Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR
auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is
■
„Stjórn Reykjaneshafnar fagnar að nú sést í land varðandi endurskipulagningu á skuldum Reykjaneshafnar, en sú vegferð er búin að taka á þriðja ár. Markmið þessarar endurskipulagningar er að tryggja rekstrarhæfni Reykjaneshafnar til komandi ára og til þess að gefa höfninni svigrúm til uppbyggingar í tengslum við fyrirsjáanleg aukin verkefni, m.a. í Helguvíkurhöfn. Stjórn Reykjaneshafnar þakkar öllum þeim sem lagt hafa hönd á plóginn í þessari vinnu og lítur björtum augum til framtíðar.“ Þetta kemur fram í bókun stjórnar Reykjaneshafnar sem samþykkt var samhljóða á síðasta fundi stjórnar Reykjaneshafnar. Bókunin var gerð í kjölfar þess að bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum 3. október lántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. til uppgreiðslu á skuldabréfaflokkum sem Reykjaneshöfn er greiðandi að og skráðir eru hjá Kauphöll Íslands. Stjórn Reykjaneshafnar samþykkti á sama fundi að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð 30.000.000 kr. til 7 ára, í samræmi við samþykkta skilmála lánveitingarinnar sem liggja fyrir fundinum. Er lánið tekið til endurfjármögnunar afborgana lána Reykjaneshafnar hjá Lánasjóði sveitarfélaga, sem fellur undir lánshæf verkefni.
Gistinóttum fjölgaði mest á Suðurnesjum Í september fjölgaði gistinóttum mest á Suðurnesjum eða um 10% ef miðað er við allt landið, stærsti hluti hótelgesta eru erlendir ferðamenn. Á öllu landinu var 3% aukning á gistinóttum á sama tíma og í fyrra. Aðeins er átt við gistinætur á hótelum sem opin eru allt árið. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar.
FRÉTTASÍMINN 421 0002
eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.
S U Ð U R N E S J A
MAGASÍN fimmtudagskvöld kl. 20 á Hringbraut og vf.is
2
FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 2. nóvember 2017 // 43. tbl. // 38. árg.
PÁLL KETILSSON
Erum við sjálfum okkur samkvæm?
RITSTJÓRNARPISTILL
Segjum margt og þykjumst hafa skoðanir á ýmsu sem miður fer en kjósum svo eitthvað allt annað,“ sagði ónefndur íbúi við VF eftir tíðindamiklar Alþingiskosningar og bætti við: „Við viljum fleiri konur á þing en þeim fækkar. Við viljum meiri heiðarleika og gegnsæi en eini flokkurinn sem virkilega stóð undir því galt afhroð í kosningunum á meðan stjórnmálamenn sem tengdust Panama skjölum og óheiðarleika ásamt því að vanvirða Alþingi, fengu blússandi kosningu. Hvernig getur þetta gerst?“ Já, það er vissulega hægt að taka undir orð þessa manns. Hann gat líka bætt því við að með því að gráta í beinni útsendingu í kosningasjónvarpi væri hægt að ná fleiri atkvæðum. Það er margt skrýtið á Íslandi þó þar sé gott að búa að flestra mati. Við erum samkvæmt öllum tölum efst í hagvexti og huggulegheitum, með hæsta meðalkaupið og hæsta lægsta kaupið. Þetta hlýtur að vera frábært. Að vísu þurfum við að bæta kjör aldraðra og öryrkja, hækka kaup kennara og háskólamenntaðs fólks, og auðvitað þeirra lægst launuðu, styrkja háskólana, bæta samgöngur og stærsta málið sem Suðurnesjamenn sögðust vilja fá í gegn eftir kosningar væri bæting í heilbrigðismálum. 54% þeirra sem tóku þátt i vefkönnun VF sögðu það. Þetta er ekki flókið! Við hljótum að geta græjað allt þetta á næstunni í mesta góðæri Íslandssögunnar. Auðvelt verkefni fyrir nýja vinstri stjórn eða stjórn Sigmundar Davíðs sem er snillingur á einhverjum sviðum þó hann hagi sér oft eins og það sé þveröfugt. Flott samt hjá honum að bjóða Ingu í Flokki fólksins far í bílnum til Bessastaða. Við verðum bara að sjá til og vona það besta. Í öllu þessu er ábyrgðin núna meiri á þeim sem kosnir voru til Alþingis en nokkru sinni fyrr. Málefnin verða að fá að ráða en ekki leikendurnir. Niðurstaðan eftir þessar kosningar sýnir að fólk er ráðvillt. Traustið til stjórnmálamanna og Alþingis hefur aldrei verið minna og það er eitt stærsta verkefni þeirra sem kosnir voru að laga þá stöðu. Þeir þurfa að sýna það þegar ný ríkisstjórn verður búin til úr flókinni stöðu þar sem allir flokkar nema einn unnu sigur, svo segja þeir allavega. En frá Alþingiskosningum yfir í þær næstu. Sveitarstjórnarkosningar verða næsta vor en næst á dagskránni er kosning um sameiningu Sandgerðis og Garðs 11. nóv. nk. Það eru nánast engin rök fyrir því að ganga ekki til sameiningar og að til verði nýtt 3.500 manna sveitarfélag. Verkefnum sveitarfélaga hefur verið að fjölga, þau eru flóknari og sérhæfðari síðustu ár og það er ekki séð fyrir endann á þeirri þróun. Næsta skref, sem ætti að taka á næstu árum, hlýtur að verða sameining við Reykjanesbæ og jafnvel fleiri sveitarfélög á Suðurnesjum. Reykjanesið ætti auðvitað að vera eitt sveitarfélag og Grindavík inni í þeim pakka. Það vita allir sem vilja vita að þróunin er á þann veg í samfélagi sveitarfélaga. Þar skiptir stærðin máli. VF segir frá því að nýr formaður hafi tekið við hjá Samtökum atvinnurekenda á Reykjanesi. Fyrrverandi þriggja stiga körfuboltaskytta úr Keflavík tekur við af frumherjanum Guðmundi Péturssyni sem vann flott starf í því að sameina krafta fyrirtækja á Suðurnesjum og stofna samtökin. Keflavíkurskyttan fær það vandasama verk að stilla upp sigurliði Reykjaness til næstu framtíðar. Hann ætti að geta það.
Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 // Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 // Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is // Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@ vf.is // Blaðamenn: Rannveig Jónína Guðmundsdóttir, sími 421 0002, rannveig@vf.is // Sólborg Guðbrandsdóttir, sími 421 0002, solborg@vf.is // Auglýsingastjóri: Ásta Kristín Hólmkelsdóttir, sími 421 0001, asta@vf.is // Útlit & umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson, johann@vf.is // Afgreiðsla: Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@ vf.is, Dóróthea Jónsdóttir, dora@vf.is // Prentun: Landsprent // Upplag: 9000 eintök // Dreifing: Íslandspóstur // Dagleg stafræn útgáfa: vf.is og kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið asta@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17:00 á mánudegi fyrir útgáfudag, sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga er á vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15:00 á mánudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum. Dreifing blaðsins tekur að jafnaði tvo daga og er dreift inn á öll heimili á Suðurnesjum. Efni til Víkurfrétta skal berast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkur frétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða greinar birtast í prentaðri útgáfu Víkurfrétta. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.
FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM
01–09
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
10–18
VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM
19
UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM
20–21
ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM
22–23
AUGLÝSINGASÍMINN ER
421 0001
Kosið í Sandgerði. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson.
Fækkun þingkvenna mikil vonbrigði - segir Oddný G. Harðardóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi „Samfylkingin jafnaðarmannaflokkur Íslands tvöfaldaði fylgi sitt og rúmlega það á einu ári. Það er góður árangur sem við fögnum sannarlega. Hins vegar varð ég fyrir miklum vonbrigðum með það að konum fækkar umtalsvert á þingi, ná rétt um 38% þingsæta. Með því er okkur kippt mörg ár aftur í tímann og sýnir að
herða þarf róðurinn í jafnréttisbaráttunni. Við Silja Dögg erum einu konurnar í þingmannahópi Suðurkjördæmis svo nærtækt dæmi sé tekið. Það er afar mikilvægt að konur sitji við borðin til jafns á við karla þegar að mikilvægar ákvarðanir eru teknar fyrir land og þjóð. Ég varð einnig fyrir vonbrigðum með ávinning íhalds-
Okkur hefði betur auðnast að gera hlut kvenna meiri
segir Ásmundur Friðriksson, Sjálfstæðisflokki „Það er alveg ljóst að árangurinn er ekki eins og væntingar okkar stóðu til og niðurstaðan er ekki góð þegar litið er til árangur flokksins í kjördæminu í fyrri kosningum. Við töpuðum manni og alls fimm á landsvísu, en eigum fyrsta þingmann í öllum kjördæmum sem er gott. Það er þá ekki ásættanlega niðurstaða að fá 26% atkvæða. Nú verð ég og við öll í Sjálfstæðisflokkunum að líta í eign barm og skoða hvað fór úrskeiðis og hvernig við ætlum að gera betur næst. Þar verða allir að leggjast á árarnar og taka saman áralagið svo árangurinn skili sér í hús. Umkenningaleikur og ásakanir breyta engu. Við gerðum flest rétt en okkur hefði betur auðnast að gera hlut kvenna meiri á lista flokksins. Nú er tíminn til naflaskoðunar og við viljum fá fleiri konur til starfa fyrir flokkinn og verða leiðandi á lista hans í framtíðinni. Framundan eru sveitarstjórnarkosningar og við sjálfstæðismenn viljum halda hlut okkar á þeim vettvangi og helst að bæta í góðan árangur flokksins í sveitarstjórnum,“ sagði Ásmundur Friðriksson, annar maður á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi.
afla á kostnað frjálslyndis. Þannig að niðurstaðan var ágæt og góður áfangasigur fyrir okkur í jafnaðarflokknum en slæm fyrir jafnréttið og frjálslyndið. Stuðningsmönnum Samfylkingarinnar sendi ég kærar kveður með innilegu þakklæti,“ sagði Oddný G. Harðardóttir, oddviti Samfylkingar í Suðurkjördæmi.
Silja er stolt af kvennaveldi í Framsókn „Sýndum úr hverju við erum gerð“
„Ég er innilega þakklát fyrir að hafa fengið umboð frá kjósendum til að starfa áfram á Alþingi. Mannauður flokksins er mikill og á honum munum við byggja til framtíðar. Ég hlakka til að starfa með vel mönnuðum þingflokki Framsóknarflokksins,“ segir Silja Dögg Gunnarsdóttir en hún skipaði 2. Sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi. Hún segist hæstánægð með úrslit kosninganna. „Síðustu mánuðir, hafa verið alger rússíbanareið. Mikið hefur gengið á innan Framsóknarflokksins og fyrir ári síðan þótti hann ekki einu sinni stjórntækur, vegna Wintris málsins. Þremur vikum fyrir þessar kosningar varð til klofningsframboð úr Framsókn. Þess vegna er sigur okkar nú enn sætari. Kosningabaráttan var snörp og afar skemmtilegt. Við Framsóknarfólk fórum inní hana með gleðina að vopni og skynsamlegar lausnir á aðkallandi málum“, segir Silja Dögg. Framsóknarflokkurinn náði að halda sínum átta þingmönnum og Silja Dögg er nú sjöundi þingmaður kjördæmisins. „Við sýndum úr hverju við erum gerð og uppskárum samkvæmt því. Við Framsóknarfólk stöndum fyrir heiðarlegum stjórnmálum, lýðræði og jafnrétti, en þess má geta að nú eru fimm af átta þingmönnum Framsóknar, konur og ég er afar stolt af því“, sagði Silja.
Næst sterkasta vígi flokksins á landinu „Einstakur árangur“, segir Birgir Þórarinsson, oddviti Miðflokksins „Árangur Miðflokksins í kosningunum er einstakur en flokkurinn var stofnaður formlega 3 vikum fyrir kosningar. Suðurkjördæmi kom mjög sterkt inn og erum við næst sterkasta vígi flokksins á landsvísu á eftir kjördæmi formannsins, Sigmundar Davíðs. Það var virkilega ánægjulegt að ferðast um kjördæmið í aðdraganda
kosningana og hitta kjósendur, enda var veganestið, góð málefni á stefnuskrá flokksins, afar gott. Má þar nefna endurskipulagningu á fjármálakerfinu, lækkun vaxta og raunhæfar áætlanir um afnám verðtryggingar. Við vorum með kraftmikið fólk á framboðslistanum og kosningastjórnin var mjög öflug. Allt skiptir þetta miklu. Ég vil nota tækifærið og þakka þeim
fjölmörgu sem studdu okkur og öllu því frábæra fólki sem vann með okkur um allt kjördæmið og gerði þetta að veruleika. Miðflokkurinn hlakkar til starfsins framundan á Alþingi og mun vinna að heilum hug að bættum lífskjörum fyrir alla á Íslandi,“ sagði Birgir Þórarinsson, oddviti Miðflokksins í Suðurkjördæmi eftir kosningar.
Clinique dagar í Lyfju Reykjanesbæ dagana 1. – 4. nóvember Sérfræðingur verður á staðnum 1. nóvember og opið til 21:00. Glæsilegur kaupauki fylgir með ef keyptar eru vörur fyrir 6.900 kr eða meira* Kaupaukinn inniheldur: Take The Day Off augnfarðahreinsi 30ml Milda andlitssápu 15 ml Clinique Smart rakakrem 7ml Clinique Smart næturkrem 7ml Clinique Smart serum 7 ml High Impact maskara 3.5ml Fallegan varalit *Á meðan birgðir endast.
Nýtt frá Clinique! High impact Elevating maskari. Maskari sem nær augnhárunum þínum í nýjar hæðir, endist í allt að 12 tíma og inniheldur kjarnaolíur sem næra á þér augnhárin. Létt formúla sem smitast ekki né flagnar. Ofnæmisprófaður.
afslát
20%
tur af
öllum
Cliniq
ue vö
rum
lyfja.is
markhönnun ehf
-25% KALKÚNN ÍSLENSKUR BEEF WELLINGTON TILBÚIÐ TIL BÖKUNAR. KR KG ÁÐUR: 7.998 KR/KG
5.999
1.600
KR KG ÁÐUR: 1.798 KR/KG
KALKÚNAFYLLING 500 GR. KR STK ÁÐUR: 998 KR/STK
998
Gott í matinn
ÓDÝRT Í NETTÓ BJÚGU 6 STK. KR PK ÁÐUR: 899 KR/PK
593 -35%
Hollt og
-34% gott
SS LAMBABÓGUR KR KG ÁÐUR: 895 KR/KG
-23% 689
r ga da la Ep
-25%
EPLI GUL
BERNEAISE SÓSA 270 ML. KR STK ÁÐUR: 398 KR/STK
299
199 KRKG
CHAMPI0N RÚSÍNUR 500 GR. DÓS KR STK ÁÐUR: 589 KR/STK
ÁÐUR: 289 KR/KG
EPLI PINK LADY PÖKKUÐ KR PK ÁÐUR: 459 KR/PK
299
EPLI JONAGOLD KR KG
-31%
199
295
-50% -30%
-33%
EPLI RAUÐ KR KG ÁÐUR: 299 KR/KG
199
EPLI PINK LADY KR KG ÁÐUR: 459 KR/KG
199
-57%
-33%
EPLI GRÆN KR KG ÁÐUR: 299 KR/KG
199
LB SÚKKULAÐITERTA STÓR. 900 GR. KR STK ÁÐUR: 1.898 KR/STK
1.329
Tilboðin gilda 2. - 5. nóvember 2017 Tilboðin gilda meðan birgðir endast · Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl · Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
M
HANGIFRAMPARTUR M/BEINI KR KG
SIRLOINSNEIÐAR Í RASPI. FERSKT. KR KG
1.159 KREBENETTUR Í RASPI. 750 GR. KR PK ÁÐUR: 998 KR/KG
699
-30%
349
PIZZA ROLLS OSTUR & SKINKA / PEPPERONI KR STK ÁÐUR: 389 KR/STK
311 -20%
LAMBASVIÐ FROSIN KR KG ÁÐUR: 498 KR/KG
2.769
Fljótlegt og gott
-30%
Nammmi namm
-25% NAUTABORGARAR 4X90 GR M. BRAUÐI KR PK ÁÐUR: 1.164 KR/PK
873
-20%
WOOGIE HLAUP JARÐABERJA SÚRT/ EPLA SÚRT 85 GR.
98
KR PK
OKKAR LAUFABRAUÐ 8 STK KR PK ÁÐUR: 1.367 KR/PK
ÁÐUR: 149 KR/PK
1.094
-34%
-20% GRANDIOSA PIZZA 575 GR. /PEPPERONI 480 GR./ NACHO 555 GR./FOUR CHEESE 505 GR./ KJÖTD. & LAUK. 520 GR. KR STK ÁÐUR: 699 KR/STK
559
LJÓSAKÚLUR LED LED SVART/HVÍT/GRÁTT 10 STK. LJÓSAKÚLUR LED HVÍTAR 10 STK. KR STK
1.898
Jólin nálgast LEIÐISKERTI 90H KR STK
JÓLASTJARNA M/SERÍU 50 CM LJÓSAHRINGUR 32 X LED KR STK
2.898
298
www.netto.is Mjódd · Salavegur · Búðakór · Grandi · Hafnarfjörður · Hrísalundur · Glerártorg · Húsavík · Höfn · Iðavellir · Grindavík · Krossmói · Borgarnes · Ísafjörður · Egilsstaðir · Selfoss
www.netto.is
6
FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 2. nóvember 2017 // 43. tbl. // 38. árg.
Hringtorgin á Reykjanesbraut tilbúin
Hringtorgin tvö á Reykjanesbraut, bæði til móts við Þjóðbraut og Aðalgötu, eru nú tilbúin. Verklok voru upprunalega áætluð um miðjan september en seinkun varð á því. Hringtorgin eru hönnuð sem tvöföld hringtorg og verður ytri hringur fyrst tekinn í notkun og verður þá hægt að stækka hringtorgið með innri hring þegar farið verður í tvöföldun Reykjanesbrautar. Útboð á hringtorgunum fór fram fyrr í sumar og var verktakafyrirtækið Ístak lægstbjóðandi. Guðbergur Reynisson, einn af stofnendum baráttuhópsins Stopp- hingað og ekki lengra, sem barist hefur fyrir tvöföldun Reykjanesbrautarinnar og bættu umferðaröryggi á svæðinu,
segir að hraði ökutækja á svæðunum hafi snarminnkað eftir að hringtorgin urðu tilbúin. „Biðtíminn til að komast inn á brautina hefur einnig minnkað
og öryggi vegfarenda aukist. Þetta er allt þökk sé samstilltu átaki rúmlega 19.000 manns, það er leiðin til árangurs.“
HAFNAVEGUR TENGDUR VIÐ HRINGTORG Á NÆSTA ÁRI Hafnavegur verður tengdur inn á hringtorgið við Fitjar í Reykjanesbæ eða Kaffitár árið 2018 en fjárveiting framkvæmdanna er nú klár. Guðbergur Reynisson sem fer fyrir hópnum „Stopp - hingað og ekki lengra“ segir að upprunalega hafi hugmyndin verið sú að Hafnavegurinn myndi tengjast stútnum á hringtorgi við Fitjar. Á skipulagi Reykjanesbæjar sé hins vegar gert
ráð fyrir því að hringtorgið við Fitjar muni víkja og Hafnavegur þá tengdur við mislæg gatnamót við Kaffitár. „Fjárveitingin við að færa Hafnarveginn var samþykkt og vonandi verður verkefnið boðið út strax í byrjun 2018.“
VILJA FÁ AÐ LEIGJA REYKJANESVITA Bæjarráð Reykjanesbæjar óskar eftir því við Vegagerðina að leigja Reykjanesvita og fá heimild til að framleigja hann. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs frá fundi þeirra þann 26. október síðastliðinn.
FERÐIR Á DAG ALLTAF PLÁSS Í BÍLNUM
Framkvæmdir á Grindavíkurvegi Framkvæmdir standa nú yfir á Grindavíkurvegi og eru vinnuvélar að störfum við vegkanta vegarins þar hafa ökumenn þurft að sýna tillit við þessar framkvæmdir með því að hleypa bílum úr gagnstæðri átt fram hjá sér. Verið er að laga umhverfi vegarins eða svokallað öryggissvæði að sögn G. Péturs Matthíassonar, upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar, við fyrirspurn Víkurfrétta. Gerð var öryggisúttekt á veginum og koma þessar framkvæmdir til eftir hana. „Það er verið að gera það öruggara ef keyrt er út af vegi. Efni er keyrt í fláa til að gera þá flatari og stór grjót fjarlægð. Hugsanlega verður svo sett vegrið á einhvern kafla þar sem ekki er hægt að laga öryggissvæði,“ segir G. Pétur.
Reykjanesviti og Reykjanesið er vinsælt meðal ferðamanna bæði erlendra og innlendra en náttúruperlur á svæðinu heilla mikið eins og Gunnuhver, Brimketill og Brú á milli heimsálfa.
SUÐURNES - REYK JAVÍK DAGLEGAR FERÐIR ALLA VIRKA DAGA
845 0900
ATKVÆÐAGREIÐSLA UM SAMEININGU SVEITARFÉLAGANNA GARÐS OG SANDGERÐISBÆJAR LAUGARDAGINN 11. NÓVEMBER 2017
Atkvæðagreiðsla íbúa Sandgerðisbæjar um tillögu um sameiningu sveitarfélaganna Garðs og Sandgerðisbæjar fer fram laugardaginn 11. nóvember 2017. Kosið er í Grunnskólanum í Sandgerði Kjörstaður opnar kl. 9:00 og lokar kl. 22:00. Sérstök athygli er vakin á því að kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki getur átt von á að fá ekki að greiða atkvæði. Kjörskrá Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu Sandgerðisbæjar, Vörðunni, Miðnestorgi 3, almenningi til sýnis frá miðvikudeginum 1. nóvember fram að kjördegi. Kjósendur eru hvattir til að kynna sér hvort nöfn þeirra séu á kjörskrá. Athugasemdum við kjörskrá skal beint til bæjarstjórnar Sandgerðisbæjar. Kjörstjórn Sandgerðisbæjar
FINNDU OKKUR Á FACEBOOK
SUNNUDAGURINN 5. NÓVEMBER KL. 11:00
Fjölskyldumessa í Keflavíkurkirkju, Sr.Fritz Már þjónar ásamt messuþjónum. Njótum saman yndislegrar stundar með söng og gleði. Garðar Snorri og fermingarforeldrar bjóða uppá yndislega súpu. Jón “okkar” Ísleifsson kemur með brauð sem Sigurjónsbakarí gefur að venju. SUNNUDAGURINN 5. NÓVEMBER KL. 20:00
Allra heilagra messa í Keflavíkurkirkju í samstarfi við hjúkrunarfræðinga á HSS. Sr.Erla Guðmundsdóttir og Sr.Fritz Már Jörgensson þjóna fyrir altari. Við minnumst þeirra sem látist hafa á árinu, nöfn þeirra eru lesin upp og við njótum samveru, tónlistar og kyrrðar. Veitingar eftir athöfn. MÁNUDAGURINN 6.NÓVEMBER
Unglingarnir okkar í Keflavík sem ætla að fermast í vor ganga í hús og safna peningum til styrktar hjálparstarfi kirkjunnar. Fjármunirnir sem safnast eru nýttir til styrktar vatnsverkefna hjálparstarfs kirkjunnar í Afríku (Eþíópíu). Með því að ganga í hús gefa þau Keflvíkingum tækifæri til að leggja sitt af mörkum til aðstoðar þeim sem ekki hafa aðgang að hreinu vatni. MIÐVIKUDAGURINN 8. NÓVEMBER KL. 12:00
Kyrrðarstund í kapellu vonarinnar í umsjón presta og Arnórs organista. Gæðakonur bera fram dásemdarsúpu og brauð eftir stundina. MIÐVIKUDAGURINN 8. NÓVEMBER KL.12.30
Sr.Toshiki Toma, prestur innflytjenda tekur á móti innflytjendum og flóttafólki ásamt prestum Keflavíkurkirkju og leiðir bænastund með þeim á ensku. Verið alltaf öll velkomin
Helgihald og viðburðir í
Njarðvíkurprestakalli Sunnudagur 5. nóv. kl.11 Guðsþjónusta í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Sr.Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir þjónar. Kirkjukórinn syngur við undirleik Stefáns Helga Kristinssonar organista. Þriðjudagur 7. nóv. kl.10:30 Foreldramorgnar í Safnaðarheimilinu Innri-Narðvík kl.10:30-12:30. Umsjón hefur Emilía B. Óskarsdóttir. Kóræfing í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Nýtt söngfólk velkomið kl.19:30. Miðvikudagur 8. nóv. kl.10:30 Vinavoðir í Ytri-Njarðvíkurkirkju kl.10:30-13:30. Fermingarbörn ganga í hús og safna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar.
t
55 VÖRUR
20-55% AFSLÁTTUR AÐEINS HELGINA 3.-5. NÓVEMBER Á MEÐAN BIRGÐIR ENDAST
ht.is HAFNARGÖTU 90 REYKJANESBÆ Sími 414 1740 HAFNARGÖTU 90 REYKJANESBÆ S: 414 1740 • EYRARVEGI 21 SELFOSSI S: 480 3700 • GARÐARSBRAUT 18A HÚSAVÍK S: 464 1600 • GLERÁRTORGI AKUREYRI S: 460 3380 • KAUPVANGI 6 EGILSSTÖÐUM S: 414 1735 • ÞJÓÐBRAUT 1 AKRANESI S: 431-3333 • SUÐURLANDSBRAUT 26 REYKJAVÍK S: 569 1500
Fullmeyrnað
ÍSLENSKT Ungnautakjöt
4.598 kr. kg
2.998 kr. kg
Íslandsnaut Ungnauta Ribeye
Íslandsnaut Piparsteik Ungnautasteik, fersk
4.598 kr. kg
Bónus Allra Landsmanna
Íslandsnaut Fillet Ungnautakjöt
400g
400g
698 kr. kg
Rauð Vínber USA
279
279
KW Pipardropar 400 g
Bónus Piparkökur 400 g
kr. 400 g
ÍSLENSK
kr. 400 g
framleiðsla
98
kr. 330 ml
69
kr. 330 ml Ceres Jóla Hvítöl Danskt, 330 ml
Pepsi eða Pepsi Max 330 ml
249
Verð gildir til og með 5. nóvember eða meðan birgðir endast
kr. 330 ml
Nocco Sveinki Orkudrykkur, 330 ml
Matarmiklar súpur
FULLELDAÐAR Aðeins að hita
1kg
1.598 kr. 1 kg
1.498 kr. 1 kg
1.598 kr. 1 kg
Ungversk Gúllassúpa 1 kg
Mexíkósk Kjúklingasúpa 1 kg
Íslensk Kjötsúpa 1 kg
skilar til viðskiptavina
ólöglegri gjaldtöku ríkisins við útboð á kjúklingakvóta til innflutnings á kjúklingakjöti*
498 kr. kg
25%
Rose Kjúklingur Danskur, heill, frosinn
FERSK
Naanbrauð
afsláttur
239 kr. 450 g
Patak’s Sósur 2 teg., 450 g
224 kr. 250 g
1.795 kr. kg Stonefire Naanbrauð Fersk, 2 teg., 250 g Verð áður 298 kr.
Bónus Kjúklingabringur Ferskar
Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00
10
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 2. nóvember 2017 // 43. tbl. // 38. árg.
Brottför til Ameríku
Á sama tíma og Boeing P-8 Poseidon kafbátaleitarflugvél bandaríska hersins renndi í hlað á Keflavíkurflugvelli fór ein af þotum Icelandair í loftið á leið sinni vestur um haf. P-8 kafbátaleitarvélarnar eru nokkuð tíðir gestir hér á landi en þessar vélar leystu af hólmi Orion P-3 sem Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli hafði m.a. í þjónustu sinni. Þannig stendur til að gera milljarða breytingar á einu flugskýli á Keflavíkurflugvelli til að þar megi setja inn kafbátaleitarflugvél og þjónusta hana. Það er að frétta af Keflavíkurflugvelli þessa dagana að þar sjást merki um það að sumartraffíkin sé gengin yfir og aðeins sé að róast í fluginu. Það má merkja á því að nú sjást íslenskar farþegaþotur frá Icelandair og WOW standa lengur óhreyfðar á flugvélastæðum víðsfjarri Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Nýr handhafi Súlunnar tilkynntur í nóvember
Menningarverðlaun Reykjanesbæjar, Súlan, verða afhent 10. nóvember næstkomandi. Menningarráð Reykjanesbæjar auglýsti á dögunum eftir tilnefningum til verðlaunanna og þónokkrar ábendingar bárust. Menningarráð hefur farið yfir ábendingarnar og tekið ákvörðun um hver hljóti verðlaunin. Nafn verðlaunahafans verður upplýst í hófi föstudaginn 10. nóvember í Duus Safnahúsum. Núverandi handhafi Súlunnar er Arnór Vilbergsson, organisti Keflavíkurkirkju.
Arnór Vilbergsson organisti er núverandi handhafi Súlunnar, menningarverðlauna Reykjanesbæjar.
Beint úr myndveri í Reykjanesbæ Þættirnir Kórar Íslands eru sendir út í beinni útsendingu frá myndverinu Atlantic Studios á Ásbrú í Reykjanesbæ. Myndverið hefur verið mikið notað fyrir stærri sjónvarpsviðburði síðustu ár, eins og t.d. Voice Ísland og nú Kóra Íslands. Myndin er tekin á æfingu sl. sunnudag.
Vox Felix komið í úrslit Kórar Íslands - Söngsveitin Víkingar keppa næsta sunnudag Ungmennakórinn Vox Felix komst áfram í þættinum Kórar Íslands sem sýndur er á Stöð 2 um síðustu helgi, en kórinn flutti lag Bonnie Tyler „Total Eclypse of the Heart“ sem á íslenskri þýðingu heitir „Mundu mig“. Þar með er kórinn kominn í sjálfan úrslitaþáttinn sem fram fer þann 12. nóvember næstkomandi. Söngsveitin Víkingar kemur fram næsta sunnudag eða þann 5. nóvember í undanúrslitum og ef þeir komast áfram þá eru þeir komnir í úrslitaþáttinn ásamt Vox Felix. „Við komumst áfram í úrslit þökk sé ykkur öllum sem kusuð,“ segir í færslu Vox Felix á Facebook þar sem kórinn þakkar fyrir sig. Það verður spennandi að fylgjast með Víkingunum næsta sunnudag en þá kemur í ljós hvort Suðurnesjaslagur muni eiga sér stað í þættinum eftir um tvær vikur.
Æft í Atlantic Studios Vox Felix á æfingu í Atlantic Studios fyrir Kóra Íslands. VF-myndir: Hilmar Bragi
Draumar viðfangsefni Ferskra vinda í Garði Alþjóðlega listahátíðin „Ferskir vindar“ verður nú haldin í fimmta sinn frá miðjum desember fram í miðjan janúar. Hátíðin fer fram í Sveitarfélaginu Garði. „Hátíðin hefur hlotið mikla og góða umfjöllun innanlands sem utan. Hún hefur gefið listafólki víðs vegar að úr heiminum einstakt tækifæri til að vinna að listsköpun sinni við krefjandi og óvenjulegar aðstæður um leið og hún hleypir ferskum vindum í samfélagið í Garði. Hátíðin opnar nýjar víddir fyrir nemendum grunn-, leikog tónlistarskóla Garðs, en listamenn Ferskra vinda hafa boðið skólunum kennslu og beina þátttöku nemenda í hátíðinni hvert sinn sem hún hefur verið haldin,“ segir í gögnum ferða-, safna- og menningarnefndar Garðs. Nú í ár verða um 40 listamenn sem
koma frá 16 löndum og þemað að þessu sinni er „DRAUMAR“. Listgreinar hátíðarinnar í ár eru málverk, skúlptúr, land-art, innsetningar, vídeólist, tónlist, dans og ljóðaskáldskapur. Undirbúningur er hafinn með grunnskólanum á þeim listgreinum sem munu verða í skólanum þar sem tveir listamenn verða með kennslu í myndlist og tónlist. Uppákomur og kennsla verða einnig í leikskólanum Gefnarborg líkt og áður. Undirbúningur hátíðarinnar gengur vel og gert er ráð fyrir stórkostlegri hátíð, er segir jafnframt í fundargerð nefndarinnar.
Jólin koma í Reykjanesbæ BJÖRGVIN HALLDÓRSSON
HELGA MÖLLER
PÁLMI GUNNARSSON
LADDI
MARÍA ÓLAFS
Stórglæsilegir jólatónleikar í Hljómahöll 15. desember ATH! Það er innan við helmingur miða eftir. Miðasla fer fram á www.tix.is og í Gallerí Keflavík.
facebook.com/jolinkoma
12
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 2. nóvember 2017 // 43. tbl. // 38. árg.
Kosið um sameiningu Garðs og Sandgerðis 11. nóvember nk.:
„Gamall rígur er kannski til í hátíðarræðum en ekki í raunveruleikanum“ - Hvað segja forsetar bæjarstjórna sveitarfélaganna um sameiningarmálin? því að við vitum ekki hvað bíður okkar 12. nóvember þegar við vöknum þá eða að kvöldi 11. Það er því erfitt fyrir okkur að taka ákvarðanir um langa samninga á þessum tímapunkti hjá sveitarfélögunum núna. Við þurfum að fá niðurstöðu úr þessum kosningum til að geta haldið áfram með starfið í sveitarfélögunum.
„Fólk eins og þú með sömu hagsmuni“
Ólafur Þór og Einar Jón forsetar bæjarstjórna Sandgerðis og Garðs.
„Gæti orðið mjótt á munum“
EJP: Það má segja að þessar þingkosningar trufli okkur aðeins í þessu ferli þannig að við ákváðum að vera með afturþunga kynningu og byrja eftir kosningarnar sem er í þessari viku. Við höfum verið að undirbúa þessar kynningar og bæklingur kom í hús í þessari viku og svo eru kynningarfundir í byrjun næstu viku þannig að umræðan ætti að vera aktív þennan síðasta hálfa mánuð. ÓÞÓ: Ég held að það séu í vændum spennandi dagar og það gæti orðið
mjótt á munum. Það er því sérstaklega mikilvægt að fólk mæti og kjósi og taki þannig þátt. Það er verið að taka ákvörðun um framtíð þessara tveggja sveitarfélaga og þá hugsanlega þá nýs sveitarfélags líka og það er fólkið sjálft sem tekur þá ákvörðun. Kosningar til Alþingis hafa truflað kynningarferlið í Garði og Sandgerði og Ólafur Þór segir að hafi menn vitað að efnt yrði til þingkosninga hefði án efa önnur tímasetning verið ákveðin fyrir sameiningarkosningar. Hvaða vinna hefur farið fram í bæjar-
VIÐTAL
Nú er rétt rúm vika þar til gengið verður til kosninga í Sveitarfélaginu Garði og Sandgerðisbæ. Þar verður kosið um tillögu þess efnis að sveitarfélögin tvö sameinist í eitt sveitarfélag sem yrði annað stærsta sveitarfélag Suðurnesja með um 3500 íbúa. Kosningin verður 11. nóvember nk. en kynning á kostum og göllum sameiningar hefur staðið síðustu tæpa tvo mánuði. Kosningar til Alþingis settu þó strik í kynningarferlið en í þessari og næstu viku verður ráðist í frekari kynningu á málinu. Þannig er kynningarrit að koma í hús í sveitarfélögunum í þessari viku og íbúafundir verða haldnir eftir helgi. Víkurfréttir fengu þá Einar Jón Pálsson, forseta bæjarstjórnar Garðs og Ólaf Þór Ólafsson, forseta bæjarstjórnar Sandgerðis í viðtals þar sem rætt var um komandi sameiningarkosningu í sveitarfélögunum.
Hilmar Bragi Bárðarson hilmar@vf.is
stjórnunum í aðdraganda þessarar kosningar? EJP: Vinnan var fyrst að ákveða að fara af stað í ferlið. Svo var ákveðið að láta taka saman skýrslu um stöðuna og framtíðarhorfur. Sú skýrsla var lögð fyrir bæjarstjórnirnar og ákveðið að halda áfram ferlinu og fara í kosningu innan tveggja mánaða, sem verður laugardaginn 11. nóvember nk. Kynningarferlið var hafið með skýrslunni frá KPMG. Svo átti að vera með reglulega kynningu á þessum tíma en kosningar til Alþingis trufluðu ferlið. Því var ákveðið að setja meiri kraft í kynningu eftir þingkosningar til að falla ekki inn í þingkosningarnar. ÓÞÓ: Daglegt líf bæjarstjórnanna heldur sínum eðlilega gangi. Þó er það þannig með sumar ákvarðanir sem þarf að taka í bæjarstjórn taka mið af
ATKVÆÐAGREIÐSLA UM SAMEININGU SVEITARFÉLAGANNA GARÐS OG SANDGERÐISBÆJAR LAUGARDAGINN 11. NÓVEMBER 2017
Atkvæðagreiðsla íbúa Sveitarfélagsins Garðs um tillögu um sameiningu sveitarfélaganna Garðs og Sandgerðisbæjar fer fram laugardaginn 11. nóvember 2017.
Kosið er í Gerðaskóla. Kjörstaður í Gerðaskóla opnar kl. 9:00 og lokar kl. 22:00. Sérstök athygli er vakin á því að kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki getur átt von á að fá ekki að greiða atkvæði.
Kjörskrá Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu Sveitarfélagsins Garðs að Sunnubraut 4, almenningi til sýnis frá miðvikudeginum 1. nóvember fram að kjördegi. Kjósendur eru hvattir til að kynna sér hvort nöfn þeirra séu á kjörskrá. Athugasemdum við kjörskrá skal beint til bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Garðs.
Kjörstjórn Sveitarfélagsins Garðs
Það er stutt vegalengd á milli þessara sveitarfélaga og í dag eigið þið í ótrúlega mikilli samvinnu. EJP: Já, og það er samstarf sem hefur aukist með árunum. Við vinnum saman í félagsþjónustunni og gerum það að auki með Vogum. Það samstarf hefur gengið virkilega vel. Við erum með sameiginlegt skipulags- og byggingaembætti. Þá er sameiginlegur yfirmaður íþróttamannvirkja. Þetta samstarf hefur þróast og samvinna sveitarfélaganna hefur gengið mjög vel á síðustu árum. Þetta eru svipuð sveitarfélög og svipuð að stærð. Það hefur gengið vel að vinna saman og þrátt fyrir að við Ólafur séum á sitt hvorum staðnum í landspólitíkinni þá hefur það ekki komið niðri á neinu samstarfi. ÓÞÓ: Okkur sem vinnum þessi trúnaðarstörf fyrir sveitarfélögin gengur vel að vinna saman. Gamall rígur er kannski til í hátíðarræðum einhverstaðar en ekki í raunveruleikanum. EJP: Samstarfið er ekki bara í sveitarstjórnunum því samstarf íþróttafélaganna Reynis og Víðis hefur verið mikið síðustu árin og foreldrar barna í þessum félögum hafa unnið mikið saman. Það er partur af þeirri þróun sem hefur farið af stað. ÓÞÓ: Þegar þú ferð að umgangast fólk sem hefur verið talað einhvern veginn um áður þá kemstu að því að þetta er bara fólk eins og þú með sömu hagsmuni og hlutirnir eru ósköp líkir beggja vegna við grindverkið.
„Það þarf sterkari sveitarfélög“
Hvert er viðhorf ykkar til sameiningar þessara sveitarfélaga? EJP: Ég held að það sé eðlilegt að spurt sé. Þegar við lögðum af stað í þetta þá erum við að horfa til lengri tíma. Ef við ætlum að horfa 15 til 20 ár fram í tímann þá er ljóst að sveitarfélög verða færri og það þarf sterkari sveitarfélög til að geta veitt þá þjónustu sem ríkið ætlast til af sveitarfélögunum. Af því leitinu til tel ég þetta rétt skref. ÓÞÓ: Verkefnum sveitarfélaga hefur verið að fjölga, þau eru flóknari og jafnvel sérhæfðari síðustu ár og við sjáum ekki fyrir endann á þeirri þróun. Íbúar gera kröfu um það að sveitarfélögin veiti betri þjónustu og það sé haldið þéttar um nærumhverfið. Þá eru tækifæri í því að sveitarfélagið sé stærra, öflugar og eigi auðveldara með að halda utan um þau verkefni sem á að sinna. Það eru því mörg rök sem mæla með því að þessi tvö sveitarfélög sameinist og það verði til nýtt 3500 manna sveitarfélag. Í sameiningaráformum sveitarfélaga þá hefur oft verið rætt um það að stærri sveitarfélög séu að gleypa þau minni. Í tilviki Sandgerðis og Garðs þá erum við með tvö næstum jafnstór sveitarfélög. Ætti þetta ekki að geta runnið ljúft saman? ÓÞÓ: Einn af styrkleikunum í þessum hugsanlega samruna sveitarfélaga er að þú ert með tvær svipað stórar einingar. Sú hætta er ekki uppi á borðum að annar byggðahlutinn sé að gleypa hinn. Það verður skóli áfram á báðum stöðum, það verður leikskólastarf, ýmis þjónusta sem er nú þegar er í sveitarfélögunum verður áfram. Þetta er ekki að þú sért með stóran kjarna sem gleypir hinn og lokar svo til að ná fram hagræðingu. Í sameiningu eins og þessari hjá okkur erum við ekki að horfa í sparnað. Við erum að horfa í
það að vera sterkari og nýta krónuna betur heldur en þú gerir annars. EJP: Ætlunin er að bæta þjónustuna, að fara betur með féð, ekki beint spara krónuna heldur auka sérfræðiþjónustuna. Ég held að að sé auðvelt að renna saman þessum sveitarfélögum því samstarfið hefur verið það mikið og þau eiga mikið sameiginlegt. Það á eftir að ganga vel, verði það niðurstaðan. Það góða við þetta er að þessi sveitarfélög eru í þessum viðræðum á þeim tíma sem þau geta bæði staðið ein og sér. Við erum ekki tilneydd til samstarfs af því að við þekkjum sveitarstjórnarstigið nokkuð vel og með því að horfa 10–15 ár fram í tímann þá teljum við þetta rökrétta leið.
„Framtíðarhorfur beggja sveitarfélaga eru mjög góðar“
Ef horft er á eignastöðu sveitarfélaganna þá verður þetta eignasterkt sveitarfélag ef af sameiningu verður. ÓÞÓ: Já, það verður það. Efnahagsreikningur Garðsins lítur mjög vel út. Þeir skulda nánast ekki neitt og hafa verið að ná sífellt betri tökum á rekstrinum. Við í Sandgerði höfum verið að vinna okkur út úr mjög snúinni stöðu og sjáum nú fram á það að við séum að komast fyrir hornið í þeirri stöðu og höfum verið að skila mjög fínum árangri í okkar rekstri. Framtíðarhorfur beggja sveitarfélaga eru mjög góðar. Þú ert að fá mjög sterka einingu ef þú ert að horfa á rekstur, að geta byggt upp þjónustu eða möguleika á því að geta fjárfest og byggt upp. Þið eruð vel tengdir í ykkar sveitarfélögum. Er þessi sameining að fara að gerast? EJP: Nú er þetta hjá íbúunum sjálfum að velja. Ég held að sú umræða sem er farin í gang hafi verið mjög jákvæð. Okkur hefur tekist að fara í þetta ferli án þess að blanda tilfinningum inn og það er mjög mikilvægt því að í gegnum tíðina hafa tilfinningar stoppað þetta ferli af. Við ákváðum strax í upphafi að nálgast þetta út frá stjórnsýslunni og hvað er best fyrir hana, en ekki tilfinningum einstaklinga. Ég held að eftir að menn hafi lesið sig til þá sjái þeir kostina. Sveitarfélögin eða kjarnarnir verða alltaf Garður og Sandgerði en eflaust munu tilfinningar ráða hjá einhverjum sem fara að kjósa. Það er líka lýðræðið. Það eru íbúarnir sem ráða þessu en ekki við pólitíkusarnir. ÓÞÓ: Það sem er fallegt við þetta er að það eru íbúarnir sjálfir sem munu taka þessa ákvörðun 11. nóvember. Það verður spennandi að sjá hver niðurstaðan verður. Það er sannarlega þannig að verkefnin sem bíða eru stór og við sjáum það á svæðinu, þessu mikla vaxtarsvæði sem Suðurnesin eru í dag að við verðum að hafa bolmagn til að ráðast í að standa undir þeirri ábyrgð sem við höfum sem sveitarfélög í þeim vexti sem er núna. Ég held að stærra og sterkara sveitarfélag sé öflugra til að takast á við þau verkefni sem felst í mikilli fjölgun íbúa, eftirspurn eftir vinnuafli, fjölbreyttu mannlífi og svo framvegis.
„Ekki mál sem brennur heitast á yngsta aldurshópnum“
Hvernig náið þið til unga fólksins. Það er talað um það að erfitt sé að fá ungt fólk til að mæta á kjörstað. ÓÞÓ: Við finnum fyrir þessu að þetta er ekki mál sem brennur heitast á yngsta aldurshópnum sem kemur til með að kjósa. Sannarlega skiptir þetta þau mestu máli því við erum að tala um framtíð þess sveitarfélags sem vonandi stærstur hluti þeirra kemur til með að búa í og starfa í til framtíðar. Við náum vonandi til þeirra í gegnum samskiptamiðla að vekja þau til umhugsunar um að það skipti þau máli að þau mæti og kjósi og taki ákvörðun um sína eigin framtíð en láti okkur ekki sem erum eldri ákveða þetta fyrir sig.
CERAVIVA SN #1 30x60cm 15x60cm
3.190 kr. m2 3.490 kr. m2
Gegnheilar gæða flísar
CERAVIVA SN #2 30x60cm 3.190 kr. m2
CERAVIVA TWILIGHT #4 60x60cm
CERAVIVA SN #3 60x60cm 30x60cm
3.690 kr. m2
CERAVIVA TWILIGHT #3 60x60cm
Reykjavík
Kletthálsi 7.
Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16
Reykjanesbær
Fuglavík 18.
Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
2.990 kr. m2 3.190 kr. m2
3.690 kr. m2
CERAVIVA SN #1 60x60cm
2.990 kr. m2
CERAVIVA TWILIGHT #6 60x60cm
3.690 kr. m2
Gott verð fyrir alla, alltaf !
14
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 2. nóvember 2017 // 43. tbl. // 38. árg.
Minning - Logi Þormóðsson f. 14. mars 1951. d. 20. okt. 2017
Magnea Guðmundsdóttir borin til grafar Magnea Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ og kynningarstjóri Bláa Lónsins, var borin til grafar á þriðjudag í sl. viku. Magnea lést 13. október, 48 ára ára að aldri, eftir baráttu við krabbamein. Sr. Fritz Már Jörgenson Berndsen, prestur í Keflavíkurkirkju jarðsöng,
Valdimar Guðmundsson söng einsöng og þá tók Kór Keflavíkurkirkju undir stjórn Arnórs Vilbergssonar þátt í útförinni. Systur í Oddfellowstúkunni Steinunni stóðu heiðursvörð í jarðarförinni og báru kistu Magneu út úr kirkjunni. Mikið fjölmenni var við útförina.
Útför Dagbjarts Einarssonar frá Grindavíkurkirkju Útför Dagbjarts Garðars Einarssonar, fyrrverandi útgerðarmanns, skipstjóra og forstjóra Fiskaness hf. var gerð frá Grindavíkurkirkju á mánudag. Dagbjartur var 81 árs, fæddur í Grindavík 26. júní 1936. Eftirlifandi eiginkona Dagbjarts er Birna Óladóttir. Þau gengu í hjónaband 1960. Börn þeirra eru Einar flugstjóri, Elín Þóra starfsmaður Isavia, Eiríkur Óli
Þegar ég hugsa til vinar míns og félaga Loga Þormóðssonar kemur í hugann orðið „óviðeigandi“, sem hægt er að hafa um hann á jákvæðan hátt í öllum eiginlegum og óeiginlegum merkingum þess orðs. Eitt dettur mér í hug, sem lýsir húmornum milli okkar og ég held að hann hefði samsinnt umsvifalaust. Það er að „óviðeigandi“ væri að birta minningargrein aðeins í Mogganum um hann. Þó veit ég jafnframt að Moggabirtingin yrði strax fyrirgefin. Samræður okkar í gegnum tíðina fóru um víðan völl. Ósjaldan kom pólitík við sögu. Síðast þegar við hittumst sagði hann mér hvað hann ætlaði að kjósa. Mér láðist að spyrja hvort hann ætlaði að halda í hefðina og kjósa fyrst utan kjörfundar, eins og hann hefur gert lengst af, svona til öryggis, en síðan kjósa aftur á kjördag eins og vera ber. Þessi „óviðeigandi“ siður hans hefur þá loksins komið sér vel. Við brölluðum ýmislegt og voru þær gjörðir aðeins lítill hluti af þeim verkum sem Logi kom að um ævina. Eitt sinn skipulögðum við helgarferð til Íslands fyrir alla kaupendur sem þá keyptu íslenskan ferskfisk með flugi til Bandaríkjanna. Útflutningskollegar okkar buðu sínum kaupendum að vera með og þrátt fyrir að þetta þætti „óviðeigandi“ í samkeppnisumhverfinu í Boston, varð þetta ógleymanleg upplifun fyrir þá sem tóku þátt. Á fertugsafmæli sínu bauð Logi til stórveislu í golfskálanum í Leirunni. Það var úr vöndu að ráða með gjöf. Við, nokkrir vinir hans, ákváðum að gefa honum koníaksflösku, sem er ekki í frásögu færandi, en með leyfi Bjargeyjar fengum við að afhenda hana á „óviðeigandi“ hátt. Þar sem Logi átti í hlut var þetta ekkert svo... Stofnun Fiskmarkaðs Suðurnesja var skemmtilegt verkefni og ánægjulegt að vera þátttakandi þar með Loga.
Minnistæðar eru vangavelturnar í upphafi um að selja fiskinn óséðan, eins og síðan var gert. Mörgum fannst þetta háttalag „óviðeigandi“. Nú er þetta fyrirkomulag ómissandi hefð við uppboð fisks frá dagróðrabátum á Íslandi. Þegar fram liðu stundir var ákveðið að búa til sérstakt tölvukerfi fyrir fiskmarkaðinn. Enn einu sinni þótti það „óviðeigandi“ vegna kostnaðar. Logi var ekkert óvanur þannig aðstæðum. Með samþykki stjórnar var ýtt úr vör. Í dag er þetta uppboðskerfi grunnurinn að víðtæku uppboðs- og sölukerfi fiskmarkaða landsins. Eftir veikindi sín um aldamótin síðustu hafði hann stundum á orði að þá hefði hann dáið, en komið til baka. Á mörgum sviðum varð hann þá „óviðeigandi“ að sumu leiti, í hegðun og gerðum. Við létum það ekki trufla vinskapinn okkar. Hittumst oftar, sem aldrei fyrr yfir kaffibolla, ræddum landsins gagn og nauðsynjar og spiluðum golf á góðviðrisdögum. Hann átti eftir að koma einu framfaraverki enn á koppinn, sem er Fisktækniskólinn í Grindavík. Þó á Loga sé hvergi minnst við upphaf og stofnun skólans átti verkefnið hug hans allan á þeim tíma. Var eins og svo oft „óviðeigandi“ og talaði fyrir
skólanum hvar sem liðsinnis var að vænta. Fékk, af öðrum ólöstuðum, t.d. vin sinn Ólaf Ragnar Grímsson þáverandi forseta að málinu. Básinn hans í Kolaportinu var enn eitt verkefnið sem við brölluðum saman. Eins og svo oft áður voru uppátæki Loga af ýmsum toga. Eitt haustið fór hann að safna síðu hári og skeggi og lét lita hvort tveggja hvítt, svo hann gæti verið jólasveinn við afgreiðsluna í desember. Ekkert „óviðeigandi“ við þetta uppátæki. Börnin sem efuðust um að hann væri „alvöru“ fengu jafnvel að toga í skeggið til að fá fullvissu. Viðskiptavinunum var skemmt eins og að var stefnt. Við ræddum stundum um „óviðeigandi“ þráhyggjuna sem fylgdi tóbakinu, víninu og einhentu banditunum, eins og þeir kalla spilakassana í Las Vegas. Það var með þær samræður eins og pólitíkina, að sameiginleg niðurstaða fékkst seint. Þegar umræðan varð óvægin eða við gerðum eitthvað á hlut hvors annars var það strax fyrirgefið og gleymt. Vinarþelið risti dýpra. Kaffibolla stundunum fækkaði eftir að Logi flutti í bæinn. Það kom þó ekki í veg fyrir að hann ræktaði vinskapinn okkar. Með örfáum undantekningum leit hann um hverja helgi til mín í Kolaportið. Eftir að hann flutti í Skógarbæ kom hann oftast rétt fyrir lokun og þáði far heim. Það var svo sannarlega ígildi kaffibollastundanna. Þakklæti kemur upp í hugann þegar ég hugsa um vinskapinn við Loga. Hann var svo einlægur og skemmtilega „óviðeigandi“ í þessu daglega amstri okkar. Oft erfiður en aldrei leiðinlegur. Ég veit að vinir hans, eins og ég, kveðja hann með söknuði en góðum minningum. Ég votta aðstandendum hans innilegrar samúðar. Sigurður T. Garðarsson
útgerðarstjóri, Jón Gauti umboðsmaður hjá Olís og Sigurbjörn Daði viðskiptafræðingur og sjómaður. Barnabörn þeirra Dagbjarts og Birnu eru átján og barnabarnabörnin tíu talsins. Víkurfréttir kusu Dagbjart sem mann ársins á Suðurnesjum árið 1990. Myndin var tekin þegar kista Dagbjarts var borin úr kirkju. VF-mynd: Hilmar Bragi
Elsku faðir okkar, tengdafaðir, afi og fyrrum eiginmaður,
Logi Þormóðsson,
ferskfiskútflytjandi, lést föstudaginn 20. október á heimili sínu að Skógarbæ. Útför fer fram frá Keflavíkurkirkju, fimmtudaginn 2. nóvember kl. 13. Bjargey Einarsdóttir Steinbjörn Logason Guðbjörg Glóð Logadóttir Gunnar Logason Ljósbrá Logadóttir tengdabörn og barnabörn
Lútherskantata flutt í Hljómahöll
er blanda af hefðbundnum kórsöng í sálmastíl, nútímalegum ómstreitum, dægurlagakenndum hljómum og rómantískum laglínum. Tónverkið er byggt á „95 tesum“ Lúthers, sem voru birtar 31. október árið 1517 og marka upphaf siðbótarinnar,“ sagði Eiríkur Árni um verkið í samtali við Víkurfréttir. Myndirnar voru teknar við flutning verksins í Hljómahöll um liðna helgi. VF-myndir: Hilmar Bragi
Okkar elskaði,
Magnús Andri Hjaltason,
Staðarhrauni 21, Grindavík, lést mánudaginn 23. október. Útförin fer fram frá Grindavíkurkirkju, föstudaginn 3. nóvember kl. 14. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeir sem vilja minnast hans er bent á Alzheimersamtökin. Hjörtfríður Jónsdóttir Erna Rún Magnúsdóttir Óðinn Árnason Berglind Anna Magnúsdóttir Þráinn Kolbeinsson Hjalti Magnússon Hrafnhildur Erla Guðmundsdóttir Hjalti Már Hjaltason Hjördís Jóna Sigvaldadóttir Stefanía Björg Einarsdóttir Ólafur Þór Þorgeirsson og afabörnin, Hjörtfríður og Árni Jakob Óðinsbörn.
Í tilefni 500 ára siðbótarafmælisins árið 2017 voru tónleikar í Hljómahöll sl. sunnudag þar sem m.a. var frumflutningur á Lútherskantötu eftir Eirík Árna Sigtryggsson, tónskáld úr Reykjanesbæ. Verkið var flutt tvívegis, fyrst í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði og svo í Hljómahöll. Vel á annað hundrað manns voru á sviði við flutning verksins, bæði söngvarar og hljóðfæraleikarar. „Verkið samanstendur af kórþáttum með samleik hljómsveitar og svo stuttum hljómsveitarþáttum á milli. Stíllinn
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 2. nóvember 2017 // 43. tbl. // 38. árg.
BÚNINGAR OG FJÖR Í HALLÓVÍN-VEISLU
15
Ljósanætursýningu Listasafnsins lýkur
Halloween eða hrekkjavaka kemur sterkar inn með hverju árinu hér á Íslandi. Siðurinn kom hingað frá Bandaríkjunum en á það hefur verið bent á að hrekkjavakan á í raun sterka skírskotun í íslenskri sögu. Meðfylgjandi myndir voru teknar í hrekkjavökuveislu í Sandgerði að kvöldi kjördags. Þar voru skrautlegir búningar í aðalhlutverki eins og sjá má á þessum myndum Hilmars Braga.
Frá Ljósanætursýningunni í Listasafni Reykjanesbæjar. Á sunnudag lýkur sýningunni „Horfur“ sem opnuð var í sýningarsal safnsins í Duus Safnahúsum á Ljósanótt. Um er að ræða einkasýningu Helga Hjaltalín Eyjólfssonar sem er íbúi í Höfnum en hefð er fyrir því að á Ljósanætursýningum Listasafnsins séu heimamenn eða fólk sem hefur tengingar við bæinn í aðalhlutverkum. Helgi er fæddur árið 1968 og hefur verið virkur í sýningarhaldi jafnt hér heima sem erlendis síðan á námsárunum og hefur sinnt ýmsum störfum tengdum myndlist. Á þessari sýningu reynir (jaðarsettur) miðaldra kalmaður staðsettur í Höfnum, að útskýra fyrir sér ástand heimsins og hverjar horfunar séu. Í gegnum miðla myndlistarinnar þreifar hann á og gerir tilraun til að skilja og læra meira um þessa veröld sem við byggjum. Sýningin er opin alla daga frá kl. 12-17.
Því fyrr sem við lærum á okkur sjálf því betri manneskjur verðum við „Þegar við lærum eitthvað erum við ekki endilega að nota það akkúrat á þeim tímapunkti en einn daginn þurfum við á því að halda, sækjum það til baka og börnin þekkja þessar æfingar, þekkja núvitundina og gera æfingar fyrir utan skóla. Þeim finnst því ekkert tiltökumál að nota hana í ýmsum aðstæðum. Því fyrr sem við byrjum, því betra.“
VIÐTAL
Í aðalnámskrá grunnskóla kemur meðal annars fram að heilbrigði byggist á andlegri, líkamlegri og félagslegri vellíðan, að allt skólastarf þurfi að efla heilbrigði og stuðla markvisst að velferð og vellíðan enda verji börn og ungmenni stórum hluta dagsins í skóla. Þeir þættir sem þarf að leggja áherslu á þegar kemur að heilbrigði eru meðal annars jákvæð sjálfsmynd, andleg vellíðan og hreyfing. Þær Halldóra Halldórsdóttir og Harpa Rakel Hallgrímsdóttir fóru af stað með núvitundarverkefnið „Hér og nú“ fyrir nokkrum árum síðan og eru þær verkefnastjórar þess. Verkefnið hefur þróast úr leikskóla, yfir á yngsta stig Grunnskóla Grindavíkur og allt upp í miðstig skólans. Víkurfréttir settust niður með Halldóru og spjölluðu við hana um verkefnið. Hvaðan kemur hugmyndin? „Ég var búin að bauka hér í Hópsskóla í Grindavík í nokkur ár með árganginn minn eða bekkinn minn í núvitundaræfingum. Ég fékk oft spurningar um það hvenær fleiri fengju að njóta góðs af en það gekk ekki upp því ég var umsjónarkennari. Hér í skólanum er farið í heimsókn á leikskólana með 1. bekk og ég var í einni slíkri heimsókn á leikskólanum Króki þegar það barst í tal að þær væru að fara að vinna í núvitundarverkefni. Ég spurði þær hvort ég mætti vera með og var ekki einu sinni búin að tala við yfirmenn mína, sló bara til og þannig þróaðist þetta. Ég fer síðan að tala við yfirmenn mína og þeim leist vel á þetta og eiga stjórnendur hrós skilið fyrir
Rannveig Jónína Guðmundsdóttir rannveig@vf.is
að styðja þétt við bakið á okkur og við erum þeim afar þakklátar. Síðan sóttum við um sameiginlegt verkefni, Hópsskóli og leikskólinn Krókur, sem heitir „Hér og nú“ og sóttum um í Sprotasjóð.“ Af hverju núvitund fyrir börn? „Margar rannsóknir hafa sýnt fram á það að þetta virki og ef við skoðum aðalnámskrá þá kemur fram að við þurfum að skoða margt annað en bara skólabækurnar, meðal annars jákvæða sjálfsmynd. Við erum líka að tikka í svo mörg box í henni með þessu verkefni, þetta tvinnast allt saman. Þetta nær inn í aðalnámskrá og fyrir utan það eru nemendur að læra inn á sig sjálf. Við erum farin að átta okkur á því í dag hvað tilfinningar skipta miklu máli. Við bregðumst misjafnlega við og það er í lagi að segja frá og hafa tilfinningar. Að læra að þekkja sjálfan sig og tilfinningar sínar skiptir svo miklu máli. Því fyrr sem við lærum á okkur sjálf því betri manneskjur verðum við.
Núvitund í skóla og utan hans
Halldóra segist sjá að þetta virki, hún finni það á börnunum og hafi heyrt nokkrar sögur af því að þau geri núvitundaræfingar heima. „Þegar við lærum eitthvað erum við ekki endilega að nota það akkúrat á þeim tímapunkti en einn daginn þurfum við á
- Halldóra Halldórsdóttir kennir núvitund í grunnskólum Grindavíkur því að halda, sækjum það til baka og börnin þekkja þessar æfingar, þekkja núvitundina og gera æfingar fyrir utan skóla. Þeim finnst því ekkert tiltökumál að nota hana í ýmsum aðstæðum. Því fyrr sem við byrjum, því betra.“
Í forvarnarteymi bæjarins
Verkefnið hefur þróast mikið á stuttum tíma en það byrjaði smátt og í dag taka báðir leikskólarnir, Laut og Krókur, þátt og nemendur frá 1.6. bekk eru einnig þátttakendur í verkefninu. „Það frábæra við þetta allt saman er að við erum undir forvarnarteymi Grindavíkurbæjar. Við sóttum um í Sprotasjóð og langaði til að halda áfram með þetta verkefni eftir að þeim tíma lauk og stækka það en því miður var ekki hægt að fá áframhaldandi styrk. En við gáfumst ekki upp því okkur fannst þetta eiga heima áfram inni í skólanum og skólasamfélaginu. Við vinnum ekki bara með nemendur, heldur starfsfólk líka. Það er því stór hópur í Grindavík sem tekur þátt í þessu verkefni
með okkur Hörpu. Við duttum inn í forvarnarteymið og það var sóttur styrkur til Grindavíkurbæjar og ég held að Grindavíkurbær sé eina bæjarfélagið á landinu með svona stórt núvitundarverkefni.“
Mikilvægt að breiða út boðskapinn
Nemendur eru virkir þátttakendur í verkefninu og ein af ástæðum þess er sú að starfsfólkið tekur þátt. „Við erum með ótrúlega flott starfsfólk með okkur í verkefninu og það skiptir öllu máli, það vilja allir taka þátt og eru tilbúnir að prófa eitthvað nýtt. Starfsfólkið er númer eitt, tvö og þrjú. Það er líka mikilvægt að segja frá því góða sem maður er að gera. Ég vil breiða út boðskapinn og hef verið með námskeið fyrir kennara og starfsfólk í skóla í Reykjanesbæ.“
Vill að núvitund verði hluti af daglegu skólastarfi
„Hér og nú“ verkefnið er þróunarverkefni en í þeim verkefnum gengur ekki alltaf allt upp og ýmislegt breytist
Við erum með ótrúlega flott starfsfólk með okkur í verkefninu og það skiptir öllu máli, það vilja allir taka þátt og eru tilbúnir að prófa eitthvað nýtt.
á leiðinni. „Það mistekst stundum eitthvað en þá stöndum við upp aftur, lærum af því sem fór ekki vel o.s.frv. og þannig skoðum við allar hliðar verkefnisins. Ef ég skoða verkefnið til framtíðar þá myndi ég vilja að kennarar tækju þetta upp í sínu dagskipulagi og þetta væri eins eðlilegt og að láta alla lesa í skólanum. Það skapast ákveðin ró í núvitund og nemendum líður vel þegar þeir eru búnir að gera æfingar og eru tilbúnir í verkefnavinnu og daginn.“
16
MANNLÍF UNGA FÓLKIÐ Á SUÐURNESJUM Á SUÐURNESJUM
nna u k i v ur FS-ing
fimmtudagur 2. nóvember 2017 // 43. tbl. // 38. árg.
r
ni. . ðibraut a Osma Ljiridon tu? Félagsfræ ósóvó : r u g t er frá K FS-in a brau ur? Er Á hvað ertu og ald . Hvaðan orðin tvítug. apurinn élagssk tbolti. ý F n ? r S e F g o r ó kostu a. mál? F Helsti u þín áhuga t? Að drukkn ss s e r e e þ m l r i e ú t v þ H ðist legur gna? æ k r í l h r ð ve Hva ur e hvers oltaFS-ing Hvaða a frægur og ane verða fótb J ð r ís e d v vein að ind og S um? Anita L Keflavíkur. skólan í r r u u n t r nas stjö r fynd t Hilda. Hver e na og Margré íó? n b Lára Ha stu síðast í ð? á uneyti Hvað s e: Creation a í möt t ll n e b a a v n An þér innst Hvað f ? ! i galli TYGGJÓ þinn helst r r. Hver e alega skapstó s o r r e Ég
metnlsti kostur? Er Hver er þinn he aðarfull. í eru mest notuð Hvaða þrjú öpp ram tag Ins k, Faceboo símanum hjá þér? og Snapchat. rir breyta ef þú væ Hverju myndir þú þeir eru a, an tím tta Sty ? skólameistari FS í of langir finnst þér bestur Hvaða eiginleiki rleiki. ólfari fólks? Heiða r félagslífið í sk þé st nn fi g ni er Hv ti. ma nu tt að mí anum? Rosalega go ðinni? n tekin í framtí na ef st er t er Hv ra upplæ og r vo í óla núna ekki Ætla að fara í hásk a eg fræði en er eiginl það. eldis- og menntunar ir eft ra ge að ég ætla á búin að ákveða hvað a bú best við það að k Hvað finnst þér ffí tra l líti er ð Hvað þa Suðurnesjunum? er rétt hjá. inn ur öll gv flu að og
Eftirlætis...
...kennari: Bagga og Bogi ...fag í skólanum: Félagsfr æði og sálfræði ...sjónvarpsþættir: Friends ...kvikmynd: Allar hryllingsm yndir ...hljómsveit/tónlistarm aður: Drake ...leikari: Ross í Friends eða David Scwimmer
Grunnskólanemi vikunnar Nafn: Birgitta Rós Ásgrímsdóttir. Hver eru áhugamálin þín? Aðal áhugamálið mitt er að syngja og svo finnst mér mjög gaman að vera með vinum mínum. Í hvaða skóla ertu? Ég er í Heiðarskóla. Í hvaða bekk ertu og hvað ertu gömul? Ég er í 10. bekk og er 15 ára. Hvað finnst þér best við það að vera í Heiðarskóla? Mér finnst nánast allir kennararnir æðislegir og námið er fjölbreytt. Nemendur fá líka að koma með sínar hugmyndir um það hvernig gera skal skólann betri, sem er æði. Ertu búin að ákveða hvað þú ætlar að gera þegar þú útskrifast úr skólanum? Ég stefni á að fara beint í framhaldsskóla og þá líklega í bænum.
Ertu að æfa eitthvað? Ég fer í Metabolic þegar ég er ekki að vinna. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Mér finnst skemmtilegast að hitta vini mína og gera eitthvað nýtt og spennandi. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Mér finnst leiðinlegast þegar ég hef ekkert að gera. Hvað er skemmtilegasta fagið? En leiðinlegasta? Skemmtilegasta fagið er líklega stærðfræði því ég þarf ekki að hafa mikið fyrir því og leiðinlegasta fagið, eins erfitt og það er að segja það, þá er það íslenska...Daníella verður ekki sátt. Án hvaða hlutar geturðu ekki verið? Ef við erum að tala um hlut gæti ég örugglega ekki verið án símans míns en annars er það fjölskyldan og vinirnir.
Uppáhalds
matur: Sushi og kjúklingasalat tónlistarmaður: Birnir app: Snapchat og Instagram hlutur: Síminn minn þáttur: The Walking Dead
VERTU SNJALL UNDIR STÝRI
r u ð a k r a m Jí Dóluaus Safnahúsum
kaði ndum í jólamar ke ta tt þá r ti ef Óskað er 2. og fnahúsa helgina í Bíósal Duus Sa erki og ð er eftir handv ta ei L r. be m se 3.de stefnt er n framleiðslu og fleiru, helst eigi ttustu úrvali. að sem fjölbrey lgina 00 krónur yfir he 30 ar st ko ð ði Bor 0 til gana frá kl. 12.0 og opið báða da á mir sendi póst 17.00. Áhugasa nesbaer.is. duushus@reykja ber r er til 24.nóvem Umsóknarfrestu llist. eða þar til allt fy
Slysavarnarfélagið Landsbjörg hefur hrint af stað verkefninu „Vertu snjall undir stýri“ og felst átakið í þeirri samfélagslegu ábyrgð að nota ekki snjalltæki undir stýri. Bílar UPS hafa verið merktir með merkingunni „Hafðu augun á veginum-Ekki í símanum“ og tekur UPS þannig þátt í verkefninu og leggur því lið. Fleiri fyrirtæki taka þátt í átakinu sem eru með atvinnubílstjóra í umferðinni. Andlit átaksins eru Svali á K100, Páll óskar og Sólrún Diego. Mikil umræða hefur farið fram undanfarið um það hversu margir nota snjalltæki undir stýri og hefur þetta aukið slysahættu töluvert en ef bílstjóri lítur af veginum í aðeins
fimm sekúndur og lítur á símaskjáinn þá er keyrir/ekur hann jafn langt og samsvarar heilum fótboltavelli.
Í dag má rekja allt að 25% af öllum umferðaslysum til notkunar snjalltækja undir stýri.
MANNLÍF UNGA FÓLKIÐ Á SUÐURNESJUM Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 2. nóvember 2017 // 43. tbl. // 38. árg.
17
Mikilvægt að unga fólkið hafi rödd
Ungmennaráð Reykjanesbæjar.
Þarf að endurnýja stólaflotann
Ungmennaráð Reykjanesbæjar fundaði þriðjudaginn 17. október síðastliðinn með bæjarstjórn Reykjanesbæjar en þetta var fyrsti fundur þeirra í vetur. Ungmennaráðið fundar tvisvar á ári með bæjarstjórn og kemur þar fram með mál sem brenna á hjörtum unga fólksins. Víkurfréttir mættu á fundinn og ræddu við þau ungmenni sem tóku til máls á fundinum. Berglín Sólbrá Bergsdóttir er fulltrúi Nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurnesja og formaður ungmennaráðs. Hún segir að ungmennaráð gegni nokkrum hlutverkum en sé aðallega til staðar fyrir bæjarstjórnina og komi með góðar hugmyndir og aðrar hugsjónir á hlutina heldur er bæjarstjórnin og hjálpi til við að gera bæinn betri. „Ungmennaráð hittir bæjarstjórnina að meðaltali tvisvar á ári, að hausti og á vorin. Við fundum reglulega á milli og athugum hvort hugmyndir okkar séu í vinnslu. Við hittumst yfirleitt tvisvar til þrisvar áður en við hittum bæjarstjórnina og í heildina hittumst við sex til sjö sinnum á ári, svo förum við líka á ráðstefnur og gerum aðra skemmtilega hluti. Það er mikilvægt að unga fólkið hafi rödd, ég get ekki lagt nógu mikla áherslu á það og miðað við fundinn með bæjarstjórn er það alveg ljóst að öll málefni varða unga fólkið. Á fundinum ræddum við allt frá gatnamálum yfir í skólamál, stólamál og flokkun á rusli.“
Sú fyrsta sem talaði fyrir opnu bókhaldi
Marcelina Owczarka er fulltrúi íþrótta- og tómstundahreyfingarinnar og hún talaði meðal annars fyrir því á síðustu tveimur fundum að Reykjanesbær ætti að opna bókhaldið sitt. „Ég hef talað um að opna bókhaldið á síðustu tveimur fundum og það er skemmtilegt að segja frá því að í fyrsta skiptið sem ég talaði um þetta þá var bæjarstjórinn ekki alveg sáttur og sagði þetta eiginlega ómögulegt. Þess vegna finnst mér það frekar fyndið að þetta hafi gengið upp núna. Ég er mjög ánægð með það og það að rödd okkar hafi fengið að skína í gegn í þessu máli. Ég talaði einnig fyrir því að hafa bókasafnið opið lengur en það er gott að komast út af heimilinu til þess að læra í ró og næði, mér finnst það a.m.k. best og ég veit um fleiri sem eru sammála mér, þannig það væri voða gott að geta komið á bókasafnið á kvöldin og ná að einbeita sér betur að lærdómnum.“
Frítt í sund fyrir ungmenni
Hlynur Snær Vilhjálmsson er fulltrúi nemenda í Akurskóla. Í hans máli á fundinum kom meðal annars fram að hann vildi fá strætó til að ganga lengur og frítt í sund aftur. „Mér finnst mikilvægt að það sé frítt í sund fyrir
ungmenni. Við erum að stuðla að heilbrigði þeirra hér í Reykjanesbæ og ég tel það vera stórt skref að hafa frítt í sund og talaði þess vegna fyrir því á fundinum. Ég vil líka fá strætó til að ganga lengur á kvöldin þar sem að ég fékk að heyra sögu af stelpu sem þurfti að labba upp á Ásbrú eftir að hafa verið í félagsmiðstöðinni en þá var strætó hættur að ganga. Veðrið var frekar slæmt og gangan tók hana um klukkutíma og var hún komin fram yfir útivistartímann. Ég vona að strætómálin verði endurskoðuð.“
Vill fá tómstundastrætó
Hermann Nökkvi Gunnarsson er fulltrúi Njarðvíkurskóla og kom með hugmynd að tómstundarútu. „Þegar Fjörheimar, sundlaugar og aðrar fé-
Inga Jódís Kristjánsdóttir er fulltrúi tónlistarskólans en hún vill fá nýja stóla í Njarðvíkurskóla. „Stólarnir sem við erum með núna eru sautján ára gamlir og mjög óþægilegir. Það er búið að endurnýja stóla í öðrum skólum hér í Reykjanesbæ. Það er einnig skortur á lýsingu á mörgum göngustígum í Ytri Njarðvík og ég hef jafnvel sjálf farið aðra leið sem er lengri til þess að þurfa ekki að labba í myrkrinu vegna þess að ég er sjálf mjög myrkfælin.“
Allir velkomnir í skátana
Kjartan Már bæjarstjóri, Berglín formaður ungmennaráðs og Guðbrandur forseti bæjarstjórnar. lagsmiðstöðvar loka á kvöldin þá myndi tómstundarútan taka hring og sækja krakkana. Það yrði umhverfisvænna, færri bílar myndu sækja og ég held að þetta muni henta betur heldur en að láta strætó ganga endalaust um kvöldið. Ég sagði einnig
frá því að það vanti ruslatunnur við Njarðvíkurskóla en það er mikið af rusli í kringum skólann. Það vantar einnig betri lýsingu á sparkvöllinn en það er bara ljós öðru megin og því aðeins hægt að spila fótbolta þar sem lýsingin er á kvöldin.“
Haraldur Dýri Davíðsson er fulltrúi skátafélagsins Heiðabúa, en skátafélagið fagnaði 80 ára afmæli sínu þann 1. október síðastliðinn. „Starfið í skátunum er að færast í aukana og fleiri eru komnir í skátana sem er breyting frá því sem áður var. Starf okkar í skátunum felst meðal annars í því að binda hnúta og er félagsstarfið okkar fjölbreytt. Það eru allir velkomnir í skátana.“
Krakkakosningar í Heiðarskóla Fengu smjörþefinn af kosningaferlinu
Nemendur í Heiðarskóla fengu að upplifa hvernig kosningar ganga fyrir sig í síðustu viku. Hugmyndin að kosningunum kom frá KrakkaRÚV sem efndi til krakkakosninga vegna Alþingiskosninganna sem fram fóru um síðustu helgi. Skólastjórnendur Heiðarskóla, þau Haraldur Axel og Bryndís Jóna, voru glöð með verkefnið og vonast til þess að þau geti gert þetta aftur.
Kosningar eru lýðræðishátíð
„Einn af grunnþáttum menntunar er lýðræði og mannréttindi. KrakkaRÚV og umboðsmaður barna voru með þetta flotta verkefni og við ákváðum að stökkva á vagninn, nýta tækifærið og leyfa nemendum
Heiðarskóla að taka þátt í þessari lýðræðishátíð sem kosningar eru,“ segir Haraldur Axel.
Alþingismenn framtíðarinnar í Heiðarskóla
Nemendur fengu að horfa á stutt kynningarmyndbönd þar sem allir flokkarnir kynntu sín málefni og Haraldur segir nokkra hafa velt fyrir sér auknu samstarfi flokkanna. „Við erum með framtíðarpólitíkusa hér í Heiðarskóla sem hafa fengið pólitíkina með móðurmjólkinni. Svo var nemandi í 1. bekk sem merkti við alla flokkana á kjörseðlinum og ætli að hann sé ekki að kalla eftir auknu samstarfi allra flokka á Alþingi, ég geri a.m.k. ráð fyrir því. Aðalmálið er samt sem áður að krakkar fái að upplifa lýðræði, kosningar og kerfið okkar. Hjá okkur er pólitíkin ekki það sem skiptir öllu máli í þessu verkefni, heldur kerfið og lýðræðið.“
Getur Alþingi afnumið heimanám?
Nemendur hafa velt kosningunum svolítið fyrir sér á göngum skólans en ýmsar umræður mynduðust að sögn Bryndísar. „Þau eru sérstaklega að velta fyrir sér einu kosningarloforði en það er hvort það sé hægt að taka heimanám af, þar sem einhverjir
nefna hvaða flokkur það var og horfði bara eftir því hvaða flokkur ætlaði að hugsa um landið og náttúruna.“
Vonast til að taka þátt aftur
Hluti nemendaráðs Heiðarskóla. flokkar lofuðu því. Þau velta því nefnilega fyrir sér hvort Alþingi hafi heimild til þess að afnema heimanámið. Svo var einn nemandi sem var alveg harðákveðinn í því að kjósa þann flokk sem ætlaði að vera góður við náttúruna, hann var ekki að
Bryndís segir að verkefnið hafi gengið vel, allir bekkir fengu að kjósa, frá 1. bekk og upp í 10. bekk og rúlluðu krakkarnir þessu upp. „Þau báru mikla virðingu fyrir þessu og skiluðu inn sínu atkvæði. Nemendur veltu kosningunum mikið fyrir sér og fengu kynningu á því hvernig kerfið virkar og markmiði verkefnisins þar með náð. „Ég á von á því að þetta verði partur af okkar skólastarfi þegar og ef þetta verður aftur í boði.“
18
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 2. nóvember 2017 // 43. tbl. // 38. árg.
Lærdómur að leika sér í náttúrunni Þangað fórum við að veiða hornsíli og brunnklukkur og þeim fannst það mjög gaman. Þau voru með leðju upp að olnboga og hnjám og gleðin var mikil. Bótin frábær kennslustofa
„Það skiptir máli að nemendum finnist námsefnið skemmtilegt. Þau eru með mér í þessari vegferð og láta mig vita hvort ég er á réttri leið eða ekki, þau eru gagnrýnin og það er flott. Þau eru nefnilega tilbúin að segja frá því hvað virkar og hvað ekki. Nám þarf að vera skemmtilegt og þér þarf að finnast gaman að fara út,“ segir Þórunn Alda Gylfadóttir, en hún kennir náttúrufræði við Grunnskóla Grindavíkur og hefur starfað við kennslu síðastliðin fimm ár.
LAUS STÖRF
AKURSKÓLI VELFERÐARSVIÐ
Kennari í afleysingar Starfsfólk á heimili fatlaðra barna
Umsóknum í öll ofangreind störf skal skilað á vef Reykjanesbæjar undir Stjórnsýsla: Laus störf. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf og á Facebook síðunni Reykjanesbær - laus störf. Hægt er að leggja inn almenna umsókn á sama stað. Þeim er komið til stofnana sem eru í leit að starfsfólki. Almennar umsóknir eru geymdar í gagnagrunni okkar í sex mánuði.
VIÐBURÐIR
Í vor sótti Þórunn um styrk í Sprotasjóð fyrir verkefnið „Þróun kennsluhátta í náttúrufræðigreinum við Grunnskóla Grindavíkur.“ Þórunn sótti um styrkinn ásamt Karítas Nínu Viðarsdóttur sem kennir einnig í skólanum og vinna þær að verkefninu þessa dagana. Námsefnið sem þær eru að þróa snýr að nærumhverfinu eða náttúru í kringum Grindavíkurbæ. Þegar þeirri vinnu er lokið munu þær þróa námsefnið að Reykjanesinu og fá gott fólk með sér í samstarf, meðal annars frá Reykjanes Geopark, sjávarútvegnum og fleiri aðilum sem tengjast námsefninu að einhverjum hætti.
Nýta nærumhverfið
Markmið verkefnisins er að skoða nærumhverfið og leita ekki langt yfir skammt. „Við Karítas vinnum þetta verkefni saman og við ákváðum að horfa alltaf heim. Við erum búnar að skoða mjög margar bækur og núna er ég að nota bók með 8. bekk sem heitir „Maður og náttúra“, ég vinn þróunarverkefnið út frá þeirri bók í samvinnu með 8. bekk og þessi bók býður upp á að ég þrói verkefnið. Ég breyti öllum verkefnunum þannig að þau eru í nærumhverfi okkar og við getum þá notað umhverfið hér í kringum Grindavík.“
Í Grindavík er góð fjara sem heitir Bót og eru Grindvíkingar duglegir að fara þangað og njóta náttúrunnar, en fyrsti kafli verkefnis þeirra Þórunnar og Karítasar er Bót. „Mér datt Bótin strax í hug því þar er frábært lífríki til að skoða, gönguferðin þangað tekur ekki langan tíma og er góð hressing fyrir alla. Svæðið er skemmtilegt og er svolítið lokað sem hentar vel til kennslu. Okkur vantar samt útistofu þangað til þess að vinna úr verkefnunum en það kemur vonandi í framtíðinni.“
Skoða atferli fugla
Fyrsta verkefnið í þróunarverkefninu er tilbúið en það er einmitt Bótin og verkefni um lífríkið þar. „Verkefnið um Bótina er í þremur hlutum, við skoðum fugla og spáum í atferli þeirra og hvað þeir gera. Þar sem við komumst ekki nálægt þeim erum við með sjónauka og getum séð hvað þeir gera, hvort þeir sig, borði, syndi eða fljúgi. Við reynum að komast að því hvað þeir geri í fjörunni. Fuglaverkefnið er þróað út frá auðlindaskýrslu þar sem kemur fram hvaða staðar og farfuglar séu hér í Grindavík.“
Mikið plast í fjörunni kom á óvart
Fjaran í Grindavík er full af þara og Þórunn hefur þróað verkefni sem nemendur eiga að vinna um hann. „Í þaraverkefninu hef ég fundið út hvaða þarategundir eru í fjörunni, þar skoða nemendur allar tegundirnar og spá svolítið í þeim, meðal annars hvort það megi borða hann. Eitt verkefnið er um lífríki krabba í fjörunni, krabbategundir og kuðunga. Svo erum við líka að skoða ruslið í fjörunni, hvaðan það komi o.s.frv. Nemendur bjuggust einmitt við því að í fjörunni væru bara bobbingar, net og fleira sjávartengt og það kom þeim töluvert á óvart hversu margar plastflöskur voru í fjörunni. Þau voru svolítið að spá í því hvaðan þær komi.“
Okkar eigin Silfra
Nemendum finnst gaman að fara út og skoða náttúruna að sögn Þórunnar og Grindvíkingar eru líka svo heppnir að vera með sína eigin Silfru. „Við Grindvíkingar búum svo vel að því að hafa stóra gjá hér rétt fyrir utan sem
Við kynnum vefinn Vetur í Reykjanesbæ þar sem finna má íþrótta- og tómstundagreinar sem standa bæjarbúum til boða í vetur. Vefurinn er af sama meiði og Sumar í Reykjanesbæ. Slóðin er https://vetur.rnb.is.
SÍÐASTA SÝNINGARHELGI Í LISTASAFNI Um helgina er síðasta sýningarhelgi á sýningu Helga Hjaltalín Eyjólfssonar, Horfur í Listasafni Reykjanesbæjar, Duus Safnahúsum. Opið alla daga kl. 12-17. BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR Hugleiðsla kl. 12:15-12:30 alla mánudaga í vetur. Enginn aðgangseyrir og allir hjartanlega velkomnir. Heilakúnstir er heimanámsaðstoð fyrir börn í Reykjanesbæ frá 4. bekk og er á þriðjudögum kl. 14:30 - 16:00.
Rannveig Jónína Guðmundsdóttir rannveig@vf.is
heitir Silfra. Nemendur mínir voru alveg harðir á því að hún væri á Þingvöllum en eftir að ég sýndi þeim okkar Silfru á korti þá fannst þeim það alveg stórmerkilegt. Þangað fórum við að veiða hornsíli og brunnklukkur og þeim fannst það mjög gaman. Þau voru með leðju upp að olnboga og hnjám og gleðin var mikil. Við erum líka með útikennslustofu sem ég hef farið með nemendur og ég finn að þeim finnst gaman að fara þangað. Þar skoðum við lífríkið og gróðurinn í kring, finnum orma, flugur og allt það lífríki sem hægt er að skoða að vori og hausti. Þessi útikennslustofa býður upp á mikla möguleika í kennslu en útikennsla er að verða öflugri í skólastarfinu.“
Nemendur segja frá ef þeim finnst ekki gaman
„Það er lærdómur að leika sér úti í náttúrunni og mikilvægt að börn fái að upplifa náttúruna og leika sér í henni því hún er svo spennandi. Ég er mjög spennt fyrir þessu verkefni, sérstaklega því við þurfum ekki að leita langt en ég verð að viðurkenna það að ég var pínu hikandi þegar ég ákvað þetta fyrst þar sem að mér fannst ég kannski ekki hafa næga þekkingu fyrir þetta. Svo ákvað ég með sjálfri mér að ég væri alveg nógu góð í þetta og sló til. Það er alltaf hægt að biðja um aðstoð ef maður er í vafa um eitthvað. Við Karítas erum svo einstaklega heppnar að hafa nemendur sem hjálpa okkur í verkefninu. 8. bekkur er tilraunabekkur í verkefninu og þau eru ótrúlega flott, þau segja ef þeim líkar ekki verkefnin og líka ef þeim líkar þau sem er svo frábært. Það skiptir máli að nemendum finnist námsefnið skemmtilegt og þau eru með mér og okkur í þessari vegferð og láta vita hvort við séum á réttri leið eða ekki, þau eru gagnrýnin og það er flott. Nám þarf að vera skemmtilegt og þér þarf að finnast það gaman að fara út.“
Mikilvægt að halda í söguna
Góðir hlutir gerast hægt og er verkefnið á fimm ára plani þar sem að Reykjanesið og nærumhverfi er gríðarlega stórt svæði. „Núna er ég að gera námsefni um Grindavík, við byrjum hér nálægt okkur og síðan færi ég radíusinn alltaf lengra og lengra. Verkefnið í Grindavík er þrískipt, Bótin, fiskvinnsla og Eldvörpin. Við erum til dæmis svo heppin hér í Grindavík að vera með mikið af fornminjum, menningarminjum og náttúruminjum. Við höfum svo mikið og við viljum nýta það. Hópsneshringurinn er gott dæmi, þar er mikið um örnefni og gott að þau viti að þau skipta miklu máli enn þann dag í dag, það er svo mikilvægt að halda í söguna.“
SMÁAUGLÝSINGAR ÓSKAST
VETUR Í REYKJANESBÆ
Enn er hægt að bæta við efni og senda á netfangið tomstundafulltrui @reykjanesbaer.is
VIÐTAL
- Þórunn Alda og Karítas þróa kennsluefni fyrir grunnskóla
ÍSLANDSBLEIKJA Íslandsbleikja óskar eftir starfsmanni til starfa við fiskeldi sitt í Grindavík. Um er að ræða almenn störf við fiskeldi, s.s. kerjaþrif, flutning á fiski og fóðrun.
Upplýsingar gefur Hjalti í síma 6609121
Óska eftir 17 tommu álfelgum, 6 gata, undir Toyota Landcruser. Verða að vera vel með farnar. Uppl. í síma 421 3711.
ÍBÚÐ ÓSKAST Óska eftir 4-5 herbergja íbúð í Reykjanesbæ. Greiðslugeta 160-170 þús. kr. Fyrir nánari upplýsingar, sendið póst á gugga@911.is
TIL SÖLU 170 R70 14” nagladekk til sölu Upplýsingar í síma Magnús 787-9934
AUGLÝSINGASÍMINN ER
421 0001
VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 2. nóvember 2017 // 43. tbl. // 38. árg.
19
Veitingastaðurinn Library opnar á Park Inn hótelinu:
Óþarfi að fara til Reykjavíkur í bröns
Við vildum halda þessum ákveðna anda bókasafnsins, þannig kemur Library nafnið
Hafdís Hildur Clausen.
Bækur skreyta veitingastaðinn og skapa þægilega stemningu.
„Viljum mynda ákveðna stemningu, sem aldrei hefur verið í Keflavík,“ segir Hafdís Hildur Clausen, vaktstjóri Library „Fólk hefur verið að fara til Reykjavíkur í bröns en það getur hætt því núna og komið frekar hingað,“ segir Hafdís Hildur Clausen, vaktstjóri Library, nýs veitingastaðar sem kemur í stað Vocal á Park Inn hótelinu að Hafnargötu í Reykjanesbæ, en staðurinn opnaði í nýjum búningi nú í vikunni. „Við viljum mynda ákveðna stemningu, sem aldrei hefur verið í Keflavík. Þetta verður ótrúlega flott og góður matur. Við verðum með flottan bröns, kokteila, létta rétti, aðal- og eftirrétti,“ segir Hafdís. Jón Gunnar Geirdal, markaðsmaður hjá Ysland, og lífstílsmeistarinn Arnar Gauti Sverrisson hafa stýrt
Verið velkomin á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00
Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84
Bílaviðgerðir Smurþjónusta Varahlutir
framkvæmdunum á veitingastaðnum en Jón Gunnar segir að staðurinn verði á pari við það allra besta sem höfuðborgin hefur upp á að bjóða í upplifun á mat og drykk. Húsgögn frá Ítalíu voru flutt inn fyrir staðinn og mörg þúsund bækur frá Bókasafni Reykjanesbæjar, sem áður var til húsa á sama stað, skreyta veitingastaðinn
Það fer vel um gesti á Library.
og gefa honum huggulegan blæ. „Við vildum halda þessum ákveðna anda bókasafnsins, þannig kemur Library nafnið,“ segir Hafdís. Breytingin er mikil að hennar sögn, en þau vildu auka fjölbreytileikann í veitingageiranum á Suðurnesjum. „Það er enginn staður hérna svona. Þetta verður eftirtektarvert. Við viljum hafa matinn og kokteilana þannig að fólk bara verði að taka mynd af því.“ Strákarnir segjast spenntir fyrir því að kynna staðinn fyrir heimafólki á Suðurnesjum. „Við ætlum að skila af
okkur stað sem Suðurnesjamenn geta verið stoltir af. Við erum að koma með glænýjan og glæsilegan valmöguleika í upplifun fyrir heimamenn og aðra áhugasama í mat, drykk og öllu því tengt.“
Við viljum hafa matinn og kokteilana þannig að fólk bara verði að taka mynd af því.
ATVINNA Óskum eftir vönum manni á verkstæðið okkar í Reykjanesbæ, hlutastarf kemur til greina. Einnig leitum við að bílstjóra og gröfumanni. Upplýsingar í sími 897 0731.
GÓ VERK EHF
SUÐURNESJAMAGASÍN
Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík
sími 421 7979 www.bilarogpartar.is
NÝTT
Hryllilega r! u t t á þ r u ð ó g
Forvarnir með næringu
Opið alla daga fram á kvöld
STAPAFELL
Hafnargötu 50, Keflavík
Sameinast Garður og Sandgerði? Atvinnulífið á Suðurnesjum Gengið á bakvið Hnísuna
S U Ð U R N E S J A
MAGASÍN
á dagskrá Hringbrautar fimmtudagskvöld kl. 20:00
20
UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 2. nóvember 2017 // 43. tbl. // 38. árg.
Einn með öllu frá Villa og smá súkkulaði með kaffinu Nú að aflokinni heilsuviku er mér efst í huga hvers vegna Game of Thrones er ekki á Netflix. Nei, auðvitað er það ekki svo. Mér er efst í huga nauðsyn þess að lifa og njóta öðru hverju. Einn kaldur og freiðandi, eitt glas af rauðu, einn með öllu frá Villa, smá súkkulaði með kaffinu, já og kannski koníakstár eftir kvöldmat á laugardegi, drepur ekki nokkurn mann, sjaldnast. Allt er þetta partur af lífsins lystisemdum og við eigum þetta allt skilið. Við eigum skilið að klappa okkur aðeins á bakið og vera góð við okkur sjálf fyrir að standa okkur vel, setja æluföt af barninu í þvotta-
vélina, skúra, setja í uppþvottavélina, þvo bílinn, standa vaktina í vinnunni, læra með börnunum og laga internetið heima hjá ömmu, aftur. Lífið er bara svona. Það er oft ekkert mjög flókið. Stundum er það jafnvel leiðinlegt og stundum tekur óvenjulega langan tíma fyrir Netflix að koma með nýja seríu af House of Cards. En í alvöru. Hvað er svo málið með Game of Thrones, af hverju er það ekki á Netflix? Stundum er lífið svo ósanngjarnt. En minn punktur er þessi. Æðruleysi er eftirsóknarverð dyggð þessa dagana. Það er oft nauðsynlegt að leyfa sér að gleðjast yfir litlum hlutum, missa sig ekki
í öfgunum og þá ekki síður í öfgafullum heilsulífstíl. Eins og oft áður þá bendi ég á rannsóknir máli mínu til stuðnings, en nýlegar rannsóknir sýna að kvíði sem tengist stanslausri þörf fyrir það að vera heilsusamlegur hefur aukist hjá ungu fólki. Fleiri finna fyrir þrýstingi frá samfélaginu um hvernig þeir eigi að líta út, hvað þeir eigi að borða, hvernig þeir eigi að æfa og fleira í þeim dúr. Þetta er að sjálfsögðu ekki gott mál. Hættum þessu. Finnum okkar jafnvægi, finnum það sem virkar fyrir okkur. Lifum og njótum! Jóhann Friðrik Friðriksson
Sif er flugumferðarstjóri í flugturninum á Keflavíkurflugvelli. Hún er hluti af góðu ferðalagi.
UPPBOÐ Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs verður á skrifstofu Sýslumannsins á Suðurnesjum, Vatnsnesvegi 33, Keflavík, á fiskiskipinu Stafnesi, KE 130, Keflavík, skipaskráningarnúmer 964, þingl. eig. Helga ehf, gerðarbeiðendur Reykjaneshöfn og Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 7. nóvember nk. kl. 08:35. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Faxabraut 22, Keflavík, fnr. 2087417 , þingl. eig. Ósk Bára Bjarnadóttir og Róbert E Hallbjörnsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 7. nóvember nk. kl. 09:15. Nónvarða 7, Keflavík, fnr. 2090112 , þingl. eig. Kristján Daði Valgeirsson og Dagný Eiríksdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbankinn hf., þriðjudaginn 7. nóvember nk. kl. 09:30. Meiðastaðavegur 7, Sveitarfélagið Garður, fnr. 209-5936 , þingl. eig. Eiríkur Sporði Hansínuson, gerðarbeiðendur Tryggingamiðstöðin hf. og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 7. nóvember nk. kl. 09:50. Túngata 4, Sandgerði, fnr. 2095158 , þingl. eig. Pawel Kuznia, gerðarbeiðendur Tryggingamiðstöðin hf. og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 7. nóvember nk. kl. 10:20. Fífumói 1C, Njarðvík, fnr. 2093112 , þingl. eig. Bergsteinn Ingi Jósefsson, gerðarbeiðandi Fífumói 1c,húsfélag, þriðjudaginn 7. nóvember nk. kl. 10:40.
V I LT Þ Ú V E R Ð A H L U T I AF GÓÐU FERÐALAGI? Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Nú vantar okkur fleiri til að vera hluti af góðu ferðalagi með okkur.
KENNSLURÁÐGJAFI Kennsluráðgjafi sér um gerð og þróun kennsluefnis, hæfnismats og kennsluleiðbeininga og aðstoðar leiðbeinendur við kennslu. Kennsluráðgjafi starfar með námsbrautarstjóra við útfærslu og samræmingu þjálfunarmála á öllum flugvöllum Isavia. Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi er skilyrði, t.d. kennaramenntun • Reynsla af kennslu og/eða fullorðinsfræðslu og gerð námsefnis er nauðsynleg • Reynsla af skipulagningu þjálfunar innan fyrirtækja er kostur • Reynsla af skipulagningu fjarnáms og utanumhalds í fjarnámskerfi (Moodle) er kostur • Góð almenn tölvukunnátta • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti
Nánari upplýsingar veitir Gerður Pétursdóttir, fræðslustjóri, gerdur.petursdottir@isavia.is.
V I Ð S K I P TA S TJ Ó R I V E I T I N G A O G V I Ð B Ó TA R Þ J Ó N U S T U Viðskiptadeild Isavia á Keflavíkurflugvelli leitar að framsæknum einstaklingi til framtíðarstarfa í krefjandi og alþjóðlegu starfsumhverfi. Viðskiptastjóri vinnur með veitinga- og þjónustuaðilum að því að tryggja öllum sem eiga leið um Keflavíkurflugvöll sem besta upplifun og þjónustu. Helstu verkefni eru stuðningur og dagleg samskipti við veitingaaðila, eftirlit og greiningar á rekstrar- og þjónustuárangri, þátttaka í þróun á veitingaframboði og utanumhald viðbótarþjónustu. Hæfniskröfur • Háskólanám sem nýtist í starfi • Framúrskarandi samskiptahæfileikar • Góð þekking og reynsla í meðhöndlun gagna, tölfræði og útfærslu árangursmælikvarða • Nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Nánari upplýsingar veitir Gunnhildur Vilbergsdóttir, deildarstjóri viðskipta, gunnhildur.vilbergsdottir@isavia.is.
Guðnýjarbraut 12, Njarðvík, fnr. 228-8588 , þingl. eig. JV Capital ehf, gerðarbeiðandi Reykjanesbær, þriðjudaginn 7. nóvember nk. kl. 11:10. Guðnýjarbraut 14, Njarðvík, fnr. 233-2378 , þingl. eig. JV Capital ehf, gerðarbeiðendur Reykjanesbær og Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 7. nóvember nk. kl. 11:15. Fornavör 3, Grindavík 50% eignahl gþ., fnr. 228-6041 , þingl. eig. Kristín Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., þriðjudaginn 7. nóvember nk. kl. 11:45. Sýslumaðurinn á Suðurnesjum 31 október 2017, Ásgeir Eiríksson, staðgengill sýslumanns.
Umsóknarfrestur: 19. nóvember
Umsóknarfrestur: 19. nóvember
AUGLÝSINGASKIL ERU
Isavia hefur hlotið gullmerki PwC fyrir launajafnrétti í jafnlaunaúttekt PwC árlega frá 2015. Við erum stolt af þeirri niðurstöðu og er hún í takt við jafnréttisáætlun félagsins sem hefur það að markmiði að nýta hæfni, krafta og kunnáttu starfsmanna til fulls án þess að kynbundin mismunun eigi sér stað.
S TA R F S S T Ö Ð : K E F L AV Í K U R F L U G V Ö L L U R
Kirkjubraut 7, Njarðvík, fnr. 2093774 , þingl. eig. JV Capital ehf, gerðarbeiðendur Reykjanesbær og HS Veitur hf. og Íslandsbanki hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 7. nóvember nk. kl. 11:00.
UMSÓKNIR: I S AV I A . I S/AT V I N N A
kl. 17:00 Á MÁNUDÖGUM
UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 2. nóvember 2017 // 43. tbl. // 38. árg.
Kærar þakkir
Nýliðin kosningabarátta var stutt og snörp sem var að mörgu leyti mjög gott. Baráttan var gefandi og skemmtileg allt fram á síðustu stundu. Ég er gríðarlega þakklátur fyrir þann stuðning og traust sem kjósendur hafa sýnt okkar öflugu frambjóðendum. Á bak við slíkan sigur liggur ómæld og óeigingjörn vinna frá sterku baklandi sem vann nótt sem dag að því að styrkja og treysta kjarnann. Á brattann var að sækja allt fram á síðustu stundu en ómetanleg er sú mikla samstaða sem varð til meðal okkar, alls staðar á landinu. Það er ekki sjálfgefið að slík samvinna og samkennd verði til svona skömmum tíma.
Uppbygging er hafin
Ég vil þakka öllum þeim sem lögðu fram óeigingjarna vinnu og settu svip sinn á kosningabaráttuna, en hún var fyrsta skrefið í þeirri uppbyggingu sem framundan er hjá flokknum. Hvort sem verkefnin voru að hringja og tala við fólk, skipuleggja og taka þátt í viðburðum, taka á móti fólki á kosningaskrifstofunni eða baka kökur, þá er hvert og eitt þeirra mikilvægt og styrkir liðsheildina. Þá vil ég þakka fyrir góðar móttökur frá öllum þeim sem tóku á móti okkar frambjóðendum og sýndu málefnum okkar áhuga. Það var einkar ánægjulegt að sjá hve mikið af nýju og kraftmiklu fólki bættist við í okkar góða hóp, sérstaklega ungt fólk. Því vil ég þakka skýrri málefnalegri sýn.
21
Miðflokkurinn þakkar stuðninginn
Ganga þarf rösklega til verks. Leysa þarf húsnæðismálin fyrir unga jafnt sem aldna, efla heilbrigðismálin, menntamálin og samgöngur vítt og breitt um landið. Við munum fylgja málefnum okkar eftir af miklum krafti og leggja okkar af mörkum til stöðugs stjórnarfars og bættra lífskjara um allt land. Samhliða málefnalegum áherslum þá er krafa kjósenda okkar um að stjórnmálamenn axli meiri ábyrgð. Menn þurfa að þora að treysta, finna leiðir í erfiðum málum og vinna saman af heiðarleika. Hlutverk okkar stjórnmálamanna er jafnframt að hlusta, skilja og virða. Þannig öðlumst við traust. Getum við ekki öll verið sammála um það? Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins.
Móðir okkar og kerfið - Leiðrétting Í síðasta tbl. Víkurfrétta birtist greinin „Móðir okkar og kerfið“. Þar er farið með rangt mál þegar sagt var að sá deyjandi í tvíbýli sé fluttur inn í einbýli móður okkar í Víðihlíð Grindavík. Sá heilbrigðari er fluttur inn til til hennar, EKKI sá deyjandi. Biðjum Víðihlíð og allt starfsfólk þar innilegrar afsökunar á þessum misskilningi. Sesselja og Svandís Guðmundsdætur
Við félagar í Miðflokknum í Suðurkjördæmi viljum koma á framfæri kærum þökkum fyrir stuðninginn í aðdraganda alþingiskosninganna og á kjördag. Miðflokkurinn er flokkur með djúpar rætur á miðju stjórnmálanna. Flokkur fyrir skynsamt fólk með skýra sýn á grundvallarmál samfélagsins. Miðflokkurinn er flokkur sem veitt getur stöðugleika og staðið vörð um hefðbundin grunngildi en um leið verið flokkur hugmyndaauðgi og framfara. Flokkur sem leitar til þeirra sem best þekkja til á hverju sviði og styður góðar hugmyndir sama hvaðan þær koma. Miðflokkurinn vill halda áfram því starfi sem skilaði sér í hraðasta efnahagslega viðsnúningi nokkurrar þjóðar í seinni tíð og skila ávinningnum til þeirra sem eiga hann með réttu, almennings á Íslandi. Miðflokkurinn lagði áherslu á það í aðdraganda kosninga að kynna sína stefnuskrá og eiga síðan um hana málefnalega umræðu. Sú nálgun skilaði
okkur því að Birgir Þórarinsson náði kjöri sem kjördæmakjörinn þingmaður í Suðurkjördæmi og Elvari Eyvindarsyni sem varaþingmanni en 3999 atkvæði féllu í okkar hlut eða 14.3% gildra atkvæða í Suðurkjördæmi. Á landsvísu fékk Miðflokkurinn 10.9% gildra atkvæða sem er íslands-
met hjá nýju framboði. Sannarlega glæsilegur árangur. Miðflokkurinn getur, ætlar og þorir að vinna í þágu landsmanna til framtíðar. Takk, takk og aftur takk fyrir stuðninginn, Miðflokkurinn í Suðurkjördæmi
Rödd fólksins heyrðist Nú er þessum kosningum lokið og kjósendur hafa kveðið upp sinn dóm. Flokkur fólksins reis upp og fékk fjóra þingmenn sem er sérlega glæsilegt. Í Suðurkjördæmi fékk flokkurinn yfir 2.500 atkvæði sem ég er afskaplega hrærður yfir og vil nota þetta tækifæri að þakka þeim kjósendum sem trúðu á mig og flokkinn til góðra verka þrátt fyrir slakt gengi flokksins í skoðanakönnunum rétt fyrir kosningar. Skoðanakönnunum sem mældu ekki skoðanir elsta fólksins. Traust er ekki sjálfgefið og á ekki að vera það. Þá vil ég þakka öllum þeim sem lögðu
hönd á plóginn og töluðu vel um mitt framboð og stóðu mér við hlið. Á ferðum mínum um kjördæmið hef ég hitt og kynnst fjölmörgu fólki og haft ánægju af. Ég vona ég geti haldið áfram að hitta ykkur og hlusta á hvað það er sem brennur á ykkur. Margt af því þekki ég og mun vinna að ná því fram. Framundan eru stjórnarmyndunarþreifingar og á þessari stundu er alls óvíst hverjir taka við stjórn á landsins málum. Auðvitað skiptir það heilmiklu máli hvernig sú stjórn verður samsett, en ég tel að Flokkur fólksins geti látið sína rödd heyrast hvoru megin sem hann verður.
Kæru Suðurnesjamenn og -konur, ég finn til ábyrgðar og mun leggja mig fram. Takk, takk. Karl Gauti Hjaltason
Ráðgjafi á sviði starfsendurhæfingar VIRK Starfsendurhæfingarsjóður í samvinnu við Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis leitar að ráðgjafa í 100% ótímabundna stöðu í starfsstöð félagsins sem sinnir ráðgjöf á Reykjanesi. Um er að ræða mjög krefjandi og fjölbreytt starf og einstakt tækifæri til þátttöku í þróun og þjónustu á sviði starfsendurhæfingar á vinnumarkaði.
Helstu verkefni • • • • •
Ráðgjöf, stuðningur og hvatning við einstaklinga með skerta starfsgetu Upplýsingaöflun, skráning og mat samkvæmt gildandi verkferlum Umsjón og eftirfylgd með einstaklingsbundnum áætlunum sem gerðar eru í samvinnu við þverfagleg teymi VIRK Vinnur í nánu samstarfi við sérfræðinga VIRK, fagaðila í starfsendurhæfingu og vinnustaði Samskipti við stéttarfélög og atvinnurekendur
Menntunar- og hæfnikröfur
• Háskólamenntun á sviði heilbrigðis- eða félagsvísinda, s.s. á sviði félagsráðgjafar, hjúkrunar, iðjuþjálfunar, sálfræði eða sjúkraþjálfunnar • Víðtæk reynsla og þekking á sviði einstaklingsráðgjafar og/eða starfsendurhæfingar • Framúrskarandi samskiptahæfni, jákvætt viðmót og þjónustulund • Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum • Skipulagshæfni og kostnaðarvitund • Góð þekking á vinnumarkaði • Gott vald á íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti Ráðgjafar VIRK starfa hjá stéttarfélögum samkvæmt samningi við VIRK. Að VIRK standa öll helstu samtök launamanna og atvinnurekanda á vinnumarkaði. Hlutverk VIRK er að efla starfsgetu einstaklinga í kjölfar veikinda eða slysa með árangursríkri starfsendurhæfingarþjónustu. VIRK hefur í samstarfi við fagaðila, fyrirtæki og stofnanir skilað samfélagslegum ávinningi með aukinni þátttöku einstaklinga á vinnumarkaði og er leiðandi í rannsóknum og þróun á sviði starfsendurhæfingar. Nánari upplýsingar um VIRK á virk.is.
Upplýsingar veita: Auður þórhallsdóttir audur@virk.is
Kristján Gunnarsson kristjan@vsfk.is
Guðbjörg Kristmundsdóttir guðbjorgkr@vsfk.is
Umsóknarfrestur er til og með 10. nóvember 2017. Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Umsóknum skal skilað skriflega á skrifstofu að Krossmóa 4, 260 Reykjanesbæ eða á netfang: kristjan@vsfk.is
22
ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 2. nóvember 2017 // 43. tbl. // 38. árg.
ÚLFUR BLANDON TEKUR VIÐ ÞRÓTTI VOGUM
„Þetta kemur allt með kalda vatninu“ Sindri framlengir við Keflavík
Markvörðurinn Sindri Kristinn Ólafsson gert tveggja ára samning við Keflavík í knattspyrnu, Sindri stóð á milli stanganna í marki Keflavíkur síðasta sumar og er einnig aðalmarkvörður U-21 árs landsliðsins í knattspyrnu. Sindri hefur spilað með Keflavík alla sína tíð og lék með félaginu alla sína yngri flokka.
- Már Gunnarsson sló tvö Íslandsmet í sundi um helgina Sundmaðurinn Már Gunnarsson hjá ÍRB setti tvö Íslandsmet á sundmóti SH um helgina. Metin setti hann bæði í 50 metra og 200 metra baksundi. Már bætti metið í 50 metra baksundi um tæplega tvær sekúndur og 200 metra baksundið um tæplega 12 sekúndur. „Ég var mjög ánægður með árangurinn um síðustu helgi. Ég var búinn að gera mörg erfið baksundssett með Steindóri þjálfara. Þetta kemur allt með kalda vatninu,“ segir Már, en þegar Víkurfréttir náðu tali af honum var hann staddur í Lúxemborg þar sem leiðin lá til Póllands að keppa í söng- og spilamennskukeppni.
Í byrjun desember mun Már keppa á HM í Mexíkó, en hann hefur verið í stífum undirbúningi fyrir mótið allt síðasta ár. „Í upphafi átti ég að fara til Mexíkó í byrjun október, en út af jarðskjálftunum var mótinu frestað,“ segir Már sem stefnir að því að gera sitt besta á HM og bæta sig.
KEPPTU FYRIR HÖND ÍSLANDS Í ÓLYMPÍSKUM LYFTINGUM Þau Thelma Hrund Helgadóttir, Katla Ketilsdóttir og Guðmundur Ólafsson kepptu á Norðurlandamóti unglinga í ólympískum lyftingum í Pori í Finnlandi þann síðustu helgi. Katla sigraði sinn flokk en hún keppti með U17 ára landsliðinu en Thelma Hrund og Guðmundur með U20. Þau enduðu bæði í fimmta sæti í sínum flokkum.
Hólmar Örn semur við Keflavík
Hólmar Örn Rúnarsson hefur samið við Keflavík í knattspyrnu, er fram kemur á heimasíðu félagsins. Hólmar hefur verið einn af lykilleikmönnum liðsins í mörg ár og á yfir 200 leiki með félaginu ásamt því að hafa spilað tólf tímabil með Keflavík á sínum ferli. Hólmar var meðal annars valinn í lið ársins í Inkasso-deildinni hjá fotbolti.net eftir tímabilið en hann kom til baka síðasta sumar eftir krossbandsslit.
Carolina Mendes yfirgefur Grindavík
Carolina Mendes sem leikur með portúgalska landsliðinu í knattspyrnu hefur samið við Atalanta Mozzancia í Serie A á Ítalíu. Carolina lék með Grindavík í Pepsi-deild kvenna í sumar þar sem hún var markahæsti leikmaður þeirra og var stór hlekkur í liðinu. Grindavík leitar nú að nýjum þjálfara fyrir liðið og einnig öðrum öflugum sóknarmanni. Þær Anna Þórunn Guðmundsdóttir og Bentína Frímannsdóttir hafa lagt skóna á hilluna og Sara Hrund Helgadóttir hefur tekið sér frí frá knattspyrnu vegna höfuðmeiðsla.
Úlfur Blandon hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks Þróttar Vogum í knattspyrnu. Hann tekur
við af Brynjari Gestssyni sem hætti á dögunum. Úlfur gerði tveggja ára samning við félagið. Úlfur er 38 ára gamall og var þjálfari meistaraflokks karla hjá Gróttu árið 2016 og kom liðinu upp í Inkasso-deildina eftir eins árs dvöl í 2. deildinni, árið 2015 var Úlfar aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Fram. Síðastliðið sumar þjálfaði hann meistaraflokk Vals í kvennaknattspyrnu og enduðu Valskonur í 3. sæti Pepsi-deildarinnar, sigruðu Lengjubikarinn og urðu Reykjavíkurmeistarar. Úlfur er með UEFA-A þjálfaragráðu. Þróttur Vogum spilar í fyrsta sinn í 2. deild á næsta ári eftir að hafa lent í 2. sæti 3. deildar í ár.
Þróttur Vogum semur við Brynjar Kristmundsson Þróttur Vogum hefur samið við Brynjar Kristmundsson og mun hann leika með Þrótt í 2. deildinni í knattspyrnu næsta sumar. Brynjar er 25 ára gamall og lék með Fram á síðasta tímabili, hann hefur einnig
leikið með norska liðinu Volda IT en hann lék með þeim árið 2015, spilaði 10 leiki og skoraði 4 mörk. Brynjar hefur leikið með Víking Ólafsvík og Valsmönnum og hefur spilað 28 leiki í efstu deild í knattspyrnu.
Marinó og Sindri í U-21 árs landsliðinu
Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður og leikmaður Keflavíkur, og Marinó Axel Helgason, leikmaður Grindavíkur, hafa verið valdir í U-21 árs landsliðshópinn í knattspyrnu. Leikmennirnir hafa áður verið valdir í hópinn en þeir léku með
liðum sínum í Inkasso-deildinni og Pepsi-deildinni í knattspyrnu síðastliðið sumar. Liðið mætir Spáni þann 9. nóvember nk. og Eistlandi þann 14. nóvember en báðir leikirnir fara fram ytra.
Samningslausir knattspyrnumenn
Undirbúningur fyrir Pepsi-deild karla í knattspyrnu er nú hafin þrátt fyrir að fotboltatímabilið sé nýlokið. Fótbolti.net tók saman þá sem eru farnir frá liðum, komnir og þá sem eru samningslausir. Hér af Suðurnesjum munu tvö lið leika í Pepsi-deildinni næsta sumar en það eru Grindavík og Keflavík. Enginn leikmaður er farinn eða kominn hjá báðum liðum en nokkuð margir leikmenn eru samningslausir. Hér að neðan má sjá lista yfir þá leikmenn sem eru samningslausir hjá Grindavík og Keflavík í knattspyrnu.
Samninglausir í liði Grindavíkur: Alexander Veigar Þórarinsson Andri Rúnar Bjarnason Björn Berg Bryde Gylfi Örn Á Öfjörð Hákon Ívar Ólafsson
Juanma Ortiz Maciej Majewski Magnús Björgvinsson Matthías Örn Friðriksson Milos Zeravica
Samningslausir í liði Keflavíkur: Aron Elís Árnason Hörður Sveinsson
markhönnun ehf
RAUÐAKROSSBÚÐIN Smiðjuvöllum 8, Reykjanesbæ
Þú færðu nýju bók Arnaldar Myrkrið veit í næstu verslun Nettó.
Opnunartímar Miðvikudagar frá kl. 13:00 – 17:00 Fimmtudagar frá kl. 13:00 – 17:00 Fatnaður og skór.
Rauði krossinn á Suðurnesjum
MÁNI AÐALFUNDUR
Aðalfundur Mána 2017 Haldinn þriðjudaginn 21. nóvember kl. 20 í Reiðhöll Mána. Dagskrá: 1. Skýrslur stjórnar og nefnda 2. Viðurkenningar 3. Kosning stjórnar og nefnda 4. Ákvörðun félagsgjalda 5. Lagabreytingar 6. Önnur mál
4.892
KR STK
Tilboðið gildir 1. - 5. nóvember 2017
Tilboðin gilda meðan birgðir endast • Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl • Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. Búðakór • Grandi • Mjódd • Salavegur • Hafnarfjörður • Hrísalundur • Glerártorg • Húsavík • Höfn • Iðavellir • Grindavik • Krossmói • Borgarnes • Ísafjörður • Egilsstaðir • Selfoss
Stjórn Mána
ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 2. nóvember 2017 // 43. tbl. // 38. árg.
„Dagur bróðir seint talinn erfiðasti andstæðingurinn“
Daði Lár Jónsson leikur með Keflavík í Domino´s-deild karla í körfu. Hann er sonur Jóns Kr. Gíslason sem var á sínum tíma í einn besti körfuboltaleikmaður landsins. Bróðir hans, Dagur Kár, leikur með Grindavík í Domino´s-deildinni og segir Daði hann seint vera erfiðasta andstæðinginn á körfuboltavellinum. Við fengum Daða til að svara nokkrum spurningum fyrir Víkurfréttir. Hvernig leggst veturinn í þig? Veturinn leggst vel í mjög vel í mig. Það var ekki búist við miklu af okkur
í byrjun móts sem er gaman því nú höfum við tækifæri til þess að sýna öllum að þeir höfðu rangt fyrir sér.
Hvernig hafa æfingarnar verið hjá ykkur í undirbúningi fyrir deildina? Æfingarnar hjá Frikka eru alltaf vel skipulagðar og hann er með mjög ákveðnar hugmyndir um hvernig hlutirnir eiga að vera gerðir og við komumst ekki upp með neitt kjaftæði sem gerir það að verkum að við fáum mikið út úr öllum æfingum. Hvað leggið þið upp með í vetur og hver eru markmið ykkar? Það væri skrýtið að hafa annað markmið en að vinna alla leiki. Er breiddin nógu mikil hjá ykkur? Breiddin er frábær ef allir eru heilir en við höfum verið að glíma við smá meiðslavesen en það ætti að fara að blessast. Hver er skemmtilegasti/erfiðasti andstæðingurinn? Það er alltaf skemmtilegt að keppa á móti bræðrum mínum og þá aðallega Degi í Grindavík en hann verður seint talinn erfiðasti andstæðingurinn. Skiptir stuðningur af áhorfendapöllunum miklu máli? Stuðningurinn á heimavelli skiptir öllu máli og það er ekkert skemmtilegra en að spila þegar Sláturhúsið er kjaftfullt.
Æfingahópur fyrir landslið kvenna í körfu valið - Fjórar frá Suðurnesjum valdar í hópinn
Thelma Dís Ágústsdóttir. Birna Valgerður Benónýsdóttir. Undankeppni EuroBasket kvenna eða EM hefst þann 11. nóvember næstkomandi með heimaleik landsliðs Íslands í Laugardalshöllinni. Ísland tekur þá á móti sterku liði Svartfjallalands en ásamt þeim eru Bosnía og Slóvakía með Íslandi í riðli.
Riðillinn sem Ísland leikur í er sterkur en Slóvakía og Svartfjallaland léku á EM kvenna í sumar. Landsleikirnir fara fram þann 6.- 16. nóvember næstkomandi og mætir Ísland Svartfjallalandi þann 11. nóvember kl. 16 og þann 15. nóvember fer landsliðið til
Ruzomberok í Slóvakíu þar sem þær mæta heimastúlkum þar. Fjórar stúlkur úr Keflavík og Grindavík hafa verið valdar í æfingahóp fyrir EM, en það eru þær Birna Valgerður Benónýsdóttir, Emelía Ósk Gunnarsdóttir og Thelma Dís Ágústsdóttir úr Keflavík og Embla Kristínardóttir úr Grindavík.
23
LEIKMENN BORGUÐU SIG INN Á LEIKINN
Á föstudaginn fór fram viðureign Grindavíkur og Tindastóls í Domino’sdeild karla í körfu. Leikmenn beggja liða borguðu sig inn á sinn eigin leik til þess að styrkja og styðja við bakið á fjölskyldu Magnúsar Andra Hjaltasonar sem lést í vikunni. Magnús var mikill stuðningsmaður Grindavíkur og var meðal annars formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur.
Ljósmynd: Herdís Gunnlaugsdóttir Holm
Á Facebook-síðu Tindastóls kom fram að allir leikmenn liðsins hefðu borgað fyrir sig inn á leikinn og minntu á að á landsvísu erum við ein fjölskylda. Þór Akureyri lék gegn Grindavík í 1. deild kvenna á laugardag og sunnudag og rann allur ágóði beggja leikjanna fara til fjölskyldu Magnúsar Andra. Þeir sem vilja styðja við fjölskyldu Magnúsar Andra geta lagt inn á reikning sem er í varðveislu Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur: 014626-3030, kennitala 550591-1039.
KÖRFUBOLTASAMANTEKT
DOMINO'S-DEILD KARLA
■■ Keflavík mætti Haukum í Hafnarfirði í síðustu viku. Keflavík sigraði leikinn 90-87 eftir hörku spennandi leik. Keflavík tekur á móti Þór Þorlákshöfn þann 3. nóvember kl 20:00. ■■ Njarðvík tapaði gegn ÍR þann 26. október sl. Njarðvík tapaði naumlega og voru lokatölur leiksins 82-79 fyrir ÍR. Njarðvík tekur á móti Val þann 2. nóvember nk. kl. 19:15. ■■ Grindavík tapaði gegn Tindastól síðastliðinn föstudag eftir nokkuð jafnan leik. Lokatölur leiksins voru 81-88. Grindavík fer til Egilstaða þann 2. nóvember og mætir Hetti og hefst leikurinn kl. 19:15.
DOMINO'S-DEILD KVENNA
■■ Keflavík tók á móti Skallagrími í síðustu viku og fóru þær með sigur af hólmi en lokatölur leiksins voru 102-92. ■■ Njarðvík mætti Val þann 25. okóber sl. og endaði leikurinn með sigri Vals 104-72.
■■ Keflavík mætti Haukum um helgina og fóru heim með tap. Leikurinn endaði 81-78 fyrir Haukum. ■■ Njarðvík tók á móti Breiðabliki um helgina og endaði leikurinn með tapi Njarðvíkinga, lokatölur leiksins voru 60-75 fyrir Breiðablik. ■■ Sannkallaður nágrannaslagur verður þann 1. nóvember þegar Keflavík tekur á móti Njarðvík kl. 19:15.
1. DEILD KVENNA
■■ Grindavík tók á móti Þór Akureyri um helgina, liðin mættust tvisvar sinnum á laugardag og sunnudag. Fyrri leikur liðsins endaði með sigri Grindvíkinga og voru lokatölur leiksins 62-59. Seinni leikurinn endaði 89-91 með sigri Þórs en framlengja þurfti leikinn og réðust úrslit ekki fyrr en á síðustu sekúndunum. ■■ Grindavík mætir KR þann 8. nóvember nk. kl 19:15.
MEISTARAFLOKKUR KARLA
Glímukappar úr Njarðvík gerðu það gott um helgina Tvö stór mót í íslenskri glímu fóru fram um helgina en um er að ræða 1. umferð meistaramótaraðarinnar og Íslandsmeistaramót barna 15 ára og yngri. Kári Ragúels Víðisson og Heiðrún Fjóla Pálsdóttir tóku þátt í 1. umferð meistaramótaraðarinnar og hafnaði Kári í öðru sæti í -80 kg flokki karla og Heiðrún varð þriðja í kvennaflokki og fimmta í opnum flokki kvenna.
Í flokki 14 ára áttu Njarðvíkingar fulltrúa í fjórum efstu sætunum. Jóel Helgi Reynisson varð fjórði, Daníel Dagur Árnason varð þriðji og Gunnar Örn Guðmundsson varð annar. Í flokki 13 ára varð Gabríel Ægir Vignisson annar eftir nokkrar góðar viðureignir. Jóhannes Pálsson, bróðir Heiðrúnar Fjólu, gerði sér lítið fyrir og varð Íslandsmeistari í glímu annað árið í röð.
KEFLAVÍK VS.
ÞÓR ÞORLÁKSHÖFN TM-HÖLLIN FÖSTUDAGINN 3. NÓVEMBER KL. 20:00 BORGARAR KLÁRIR KL. 19:00 BIKARKEPPNIN UM HELGINA: MEISTARAFLOKKUR KVENNA MUSTAD-HÖLLIN Í GRINDAVÍK LAUGARDAGINN 4. NÓV. KL. 15:00. MEISTARAFLOKKUR KARLA FJÖLNI Í TM – HÖLLINNI MÁNUDAGINN 6. NÓV. KL. 19:15
Kærar þakkir Við í Framsókn í Suðurkjördæmi þökkum fyrir stuðninginn í kosningunum. Við munum fylgja málefnum okkar eftir af miklum krafti og leggja okkar af mörkum til stöðugs stjórnarfars og bættra lífskjara um allt land.
MUNDI
facebook.com/vikurfrettirehf twitter.com/vikurfrettir instagram.com/vikurfrettir
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær
Sími: 421 0000
Póstur: vf@vf.is
Kjósum við ekki konurnar bara á þing á næsta ári?
Auglýsingasími: 421 0001 Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09:00 - 17:00
LOKAORÐ ÖRVAR Þ. KRISTJÁNSSON
Samstaða Þá er enn einum kosningunum lokið og eins og alltaf þá sigruðu allir. Kosningabaráttan var að mínu mati drepleiðinleg að þessu sinni svona að flestu leyti en þessu er blessunarlega lokið og óska ég þingmönnum til hamingju með störfin sín. Nú tekur við hið furðu flókna verk að mynda sterka ríkisstjórn og það verður ekki auðvelt enda átta flokkar sem tóku sæti á Alþingi að þessu sinni. Eitthvað er um nýja þingmenn núna (12 alls) þótt þetta séu nú flest kunnugleg andlit en hlutur kvenna rýrnar talsvert sem er alls ekki góð þróun. Fólk er eðlilega misjafnlega sátt með úrslit kosninganna en þó greinir maður þann tón hjá flestum að nóg sé komið um kosningar, núna verði vonandi mynduð stjórn sem klárar hér heilt kjörtímabil til tilbreytingar. Fyrir okkur Suðurnesjamenn verður þetta afar fróðlegt og í raun mjög spennandi. Því fyrir þessar kosningar var nefnilega gríðarlega mikil vakning um „fjársvelt Suðurnes“ og þá bláköldu staðreynd að ríkisvaldið hefur komið fram við okkur í raun sem annars flokks þegna um áratuga skeið. Staðreynd sem fólk hefur rausað um lengi en núna virðist vera breiðari samstaða og meiri vakning um þessi mál en oft áður. Fjársveltið er út um allar trissur HSS, lögreglan, FS og fleira sem hefur ekki fengið sambærilegan stuðning frá ríkinu hér fyrir sunnan og annarsstaðar á landinu. Fjárveitingar ríkisins til HSS hafa reyndar verið hlægilegar um áratuga skeið og oft hefur verið bent á það en ekkert gerst. Reykjanesbær á mikið hrós skilið fyrir afar öflugan og opinn fund sem haldinn var vikuna fyrir kosningar, þar sem niðurstöður Hugins Þorsteinssonar um fjársvelti til svæðisins voru kynntar á mannamáli. Þingmenn Suðurkjördæmis, sem kváðu sér hljóðs á fundinum, sögðust kannast við vandann. Sumir kváðust ekki hafa áttað sig á að munurinn væri eins mikill og niðurstöður Hugins gáfu til kynna en allir voru staðráðnir í að taka á málinu. Sveitarstjórnarmenn hafa þó bent á þennan vanda í fjölda ára við dræmar undirtektir vægast sagt. Við íbúar svæðisins verðum að standa saman óháð því hvar (eða hvort) við settum X-ið okkar á kjörseðilinn sl. laugardag og sjá til þess að þingmenn okkar (kjördæmisins) bregðist við þessari ósanngirni og knýi fram leiðréttingu (og helst afturvirka) enda óhemju mikilvægt málefni fyrir okkur. Í raun þá er þetta að mínu mati það mál sem skiptir okkur hvað mestu máli hérna fyrir sunnan. Þingmenn okkar sem við réðum í vinnu hafa lofað okkur að taka á þessu, gera eitthvað í málunum. Fylgjum þessu þá eftir, sýnum breiða samstöðu. Það er t.d auðvelt að nálgast, ná í þingmenn okkar í dag. Tölvupóstar, samfélagsmiðlar nú eða þá bara að hringja, höldum þrýsting á þessu máli, ekki nema staðar fyrr en við fáum sanngjarna meðferð hérna fyrir sunnan. Við erum nefnilega líka fyrsta flokks íbúar þessa lands.
AUGLÝSINGASÍMINN ER
421 0001
Egner n r O j b r o eftir T
Frumsýning föstudaginn 3.nóv kl.19:00-UPPSELT 2.sýning sunnudaginn 5.nóv kl.14:00- UPPSELT 3.sýning miðvikudaginn 8.nóv kl.18:00-UPPSELT 4.sýning laugardaginn 11.nóv kl.14:00- ÖRFÁ SÆTI LAUS 5.sýning sunnudaginn 12.nóv kl.14:00 6.sýning miðvikudaginn 15.nóv kl.18:00 7.sýning laugardaginn 18.nóv kl.14:00 8.sýning sunnudaginn 19.nóv kl.14:00
*MIÐAPANTANIR Í SÍMA 421-2540 EFTIR KL.14:00 EINNIG ER HÆGT AÐ PANTA MIÐA Í GEGNUM FACEBOOKSÍÐU LEIKFÉLAGSINS.
MIÐAVERÐ 2.500 KR.-
*Ósóttar miðapantanir seldar 10 mín fyrir sýningu.