Kórar Íslands þjappaði hópnum saman
14
Arnar Dór og Hera Björk á jólatónleikum í Keflavíkurkirkju
tors Rímnaflæði Ví ik ætti og Vox Felix hþjá vikunnar gasíni Suðurnesjama
ATLI GEIR JÚLÍUSSON OG GÍGJA EYJÓLFSDÓTTIR ERU SAMAN Í UNGMENNAKÓRNUM VOX FELIX
facebook.com/vikurfrettirehf
S U Ð U R N E S J A
MAGASÍN fimmtudagskvöld kl. 20 á Hringbraut og vf.is
twitter.com/vikurfrettir
instagram.com/vikurfrettir
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Með Helgu ömmu við ljósum prýtt jólatré Viktor Logi Arnarsson mætti með ömmu sinni, Helgu Sigurðardóttur, þegar kveikt var á jólatrénu í Sandgerði um síðustu helgi. Ljósmyndarar Víkurfrétta voru viðstaddir í Sandgerði, Garði, Grindavík og Reykjanesbæ þegar kveikt var á jólaljósum. Myndir frá því eru í miðopnu blaðsins í dag. Myndina hér að ofan tók Páll Ketilsson.
Um 300 íbúðir í tíu fjölbýlishúsum við ströndina og Keflavíkurhöfn Það er óhætt að segja að það sé að færast fjör í byggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjanesbæ. Miðað við áætlanir byggingaverktaka er ekki ólíklegt að um þrjúhundruð íbúðir komi á markaðinn á næstu 2-3 árum og ljóst að sú tala mun hækka á næstu þremur til tíu árum. Um er að ræða að minnsta kosti tíu stór fjölbýlishús í Keflavík sem öll eru staðsett við ströndina, þar af sjö við Keflavíkurhöfn. Þá eru byggingar hafnar á íbúðum í Hlíðahverfi í Keflavík en það mun teygja sig yfir til Njarðvíkur á næstu árum. Í því hverfi er leyfi fyrir byggingu nærri 500 íbúða sem BYGG áætlar að byggja á næsta áratug. Áttatíu og fimm eru áætlaðar í fyrsta áfanga og fara íbúðir þar á sölumarkað í byrjun sumars á næsta ári. Þá eru einnig í smíðum fjöldi íbúða í Innri Njarðvík sem munu koma á markaðinn innan skamms. Það er því ekki fjarri lagi að segja að nærri eitt þúsund íbúðir verði byggðar, gangi þessar fyrirætlanir eftir, á næstu árum og áratug. „Það er mikil fjölgun í bæjarfélaginu og verður áfram. Þetta eru viðbrögð við því þar sem húsnæði er af skornum skammti í Reykjanesbæ og nágrannasveitarfélögunum,“ sagði Gunnar K. Ottósson, skipulagsfulltrúi Reykjanesbæjar. Í Víkurfréttum í síðustu viku var auglýst „óveruleg“ breyting á aðalskipulagi Reykjanesbæjar. Í þeirri auglýsingu er greint frá breytingum sem
FÍTON / SÍA
AÐALSÍMANÚMER 421 0000
einföld reiknivél á ebox.is
fela í sér byggingu fjölbýlishúsa við Framnesveg og Básveg annars vegar og við Víkurbraut og Hafnargötu hins vegar. Við Framnesveg mun húsnæði Sundlaugar Keflavíkur verða rifið og á því svæði munu þrjú fimm hæða fjölbýlishús rísa. Við Víkurbraut verður gömul saltgeymsla rifinn og þar byggð þrjú fimm hæða hús sem verða við Hafnargötu 81 til 85. Þá mun fyrirtækið Mannverk kynna á næstunni byggingu þriggja stórra fjölbýlishúsa við Pósthússtræti
Frá Keflavíkurhöfn. Þar er fyrirhugað að byggja sjö ný fjölbýlishús. Gamla saltgeymslan verður m.a. rifin og þar byggð blokk.
■
AUGLÝSINGASÍMINN 421 0001
Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR
auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is
fimmtudagur 6. desember 2017 // 48. tbl. // 38. árg.
5 til 9. Framkvæmdir á þeirri lóð eru hafnar. Húsagerðin er einnig í startholunum með byggingu annars fjölbýlishúss við Víkurbraut en það byggði fyrra húsið fyrir nærri áratug. Verktakafyrirtækið Húsanes auglýsti sextán lúxusíbúðir í Innri-Njarðvík nýlega og voru viðbrögð mjög góð að sögn forsvarsmanns fyrirtækisins. Húsanes er aðili að sex fjölbýlishúsum sem eru í auglýsingunni sem birt var í síðustu viku.
■
FRÉTTASÍMINN 421 0002
eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.
S U Ð U R N E S J A
MAGASÍN fimmtudagskvöld kl. 20 á Hringbraut og vf.is
2
FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 6. desember 2017 // 48. tbl. // 38. árg.
Vefur Reykjanesbæjar einn af fimm bestu vefjum sveitarfélaga landsins
PÁLL KETILSSON
RITSTJÓRNARPISTILL
Aðventan og staðan á Suðurnesjum Landsbanki og Íslandsbanki hafa haldið opna fundi á Suðurnesjum á síðustu vikum og farið yfir stöðu mála og framtíðarsýn. Sérfræðingar beggja banka eru sammála því að það sé aðeins að hægja á uppsveiflunni hér á landi. Sveiflan verði þó áfram og meiri en annars staðar á Suðurnesjum, þökk sé fjöri í ferðaþjónustunni. Áfram er spáð verulegum vexti í tengslum við Keflavíkurflugvöll. „Staðan á Suðurnesjum er mjög góð, næg atvinna er í boði og vöxtur á flestum sviðum hefur verið mikill og mun verða áfram. Það er ánægjulegt en einnig áskorun og mikilvægt að aðilar í framlínu svæðisins stilli saman strengina til framtíðar litið,“ segir Arnar Hreinsson, útibússtjóri Landsbankans í Reykjanesbæ í viðtali í Víkurfréttum. Hann segir að bankinn hafi fundið fyrir betri stöðu hjá almenningi og fyrirtækjum, mikil ásókn hafi verið í fasteignalán en þó sé áberandi að lang flestir séu varkárari og meðvitaðri um hvað þeir séu að gera en fyrir bankahrunið. Það sé jákvætt. Á báðum þessum fundum voru fulltrúar frá fyrirtækjum sem hafa vaxið á undanförnum árum, Skólamatur ehf. og Flugakademía Keilis á Ásbrú. Bæði fyrirtæki hafa nýtt sér tækifæri til að vaxa og dafna með útsjónarsemi og frumkvæði. Það er mjög jákvætt og það eru mörg fleiri dæmi um slíkt á Suðurnesjum. Víkurfréttir hafa sagt frá mörgum og við erum reglulega að gera það. En nú eru jólin framundan með tilheyrandi jólafjöri, tónleikum og jólaverslun. Í blaði vikunnar er sagt frá fjölda tónleika á svæðinu en VF hefur einnig tekið þátt í verkefni með nokkrum verslunum á svæðinu en það er jólaleikurinn „Jólalukka VF og verslana“. Sex þúsund vinningar, margir stórir og veglegir eru í boði og verða „skafnir“ af jólaskafmiðum fyrir þessi jól. Við segjum bara: Njótið aðventunnar. Hún er einn yndislegasti tími ársins.
Vefir Reykjanesbæjar, Akureyrar, Reykjavíkurborgar, Fljótsdalshéraðs og Kópavogs þykja bestu vefir íslenskra sveitarfélaga, en vefir Neytendastofu, Háskóla Íslands, Þjóðskrár Íslands, Stjórnarráðsins og Ríkisskattstjóra eru bestu ríkisvefirnir. Mjótt er á munum þegar allir viðmótsþættir hafa verið skoðaðir, s.s. upplýsingagjöf, þjónusta, þátttaka og aðgengi.
Úttekt á vefjum íslenskra sveitarfélaga, ríkisstofnana, vefjum opinberra hlutafélaga og annarra fyrirtækja undir yfirskriftinni „Hvað er spunnið í opinbera vefi?“ fer fram annað hvert ár. Úttekt gera Sjá viðmótsprófanir ehf. og Svavar Ingi Hermannsson öryggissérfræðingur. Niðurstöður voru kynntar á UT degi Ský, Skýrslutæknifélags Íslands, sem fram fór á Grand Hótel í vikunni.
Í dómnefnd sátu Marta Kristín Lárusdóttir lektor í Háskólanum í Reykjavík, Tinni Sveinsson þróunarstjóri 365 og Margrét Kristín Sigurðardóttir forstöðumaður almannatengsla hjá Samtökum iðnaðarins. Þau fá einungis upplýsingar um hverjir stigahæstu vefirnir eru og útnefna þann besta eftir reynslu af notkun. Þetta kemur fram á heimasíðu Reykjanesbæjar.
Páll Ketilsson ritstjóri
FERÐIR Á DAG ALLTAF PLÁSS Í BÍLNUM SUÐURNES - REYK JAVÍK
GJALDTAKA Í STRÆTÓ HEFST EFTIR ÁRAMÓT
DAGLEGAR FERÐIR ALLA VIRKA DAGA
Reykjanesbær hefur ákveðið að hefja gjaldtöku í strætó frá 1. janúar 2018. Gjaldtaka fer fram í formi árskorta en einnig verður hægt að kaupa einstaka ferðir um borð í strætó. Sala árskortanna hefst á morgun, 1. desember, en hægt verður að kaupa kortin á Bókasafni Reykjanesbæjar, í Sundmiðstöð við Sunnubraut, Íþróttamiðstöð Njarðvíkur, Rokksafni Íslands í Hljómahöll og á Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Duus Safnahúsum.
Verðskrá árskorta er sem hér segir:
845 0900
FINNDU OKKUR Á FACEBOOK
Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 // Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 // Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is // Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@ vf.is // Blaðamenn: Rannveig Jónína Guðmundsdóttir, sími 421 0002, rannveig@vf.is // Sólborg Guðbrandsdóttir, sími 421 0002, solborg@vf.is // Auglýsingastjóri: Ásta Kristín Hólmkelsdóttir, sími 421 0001, asta@vf.is // Útlit & umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson, johann@vf.is // Afgreiðsla: Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@ vf.is, Dóróthea Jónsdóttir, dora@vf.is // Prentun: Landsprent // Upplag: 9000 eintök // Dreifing: Íslandspóstur // Dagleg stafræn útgáfa: vf.is og kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið asta@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17:00 á mánudegi fyrir útgáfudag, sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga er á vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15:00 á mánudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum. Dreifing blaðsins tekur að jafnaði tvo daga og er dreift inn á öll heimili á Suðurnesjum. Efni til Víkurfrétta skal berast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkur frétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða greinar birtast í prentaðri útgáfu Víkurfrétta. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.
Almennt kort 5000 kr. Börn 6 til 18 ára 2000 kr. Aldraðir og öryrkjar 2000 kr. Einstök ferð 300 kr. (hvorki skiptimynt né skiptimiðar í strætisvögnum)
LANGIR BIÐLISTAR EFTIR FÉLAGSLEGU HÚSNÆÐI Á fundi velferðarráðs Reykjanesbæjar þann 27. nóvember sl. var farið yfir stöðuna á biðlistum eftir félagslegu húsnæði í Reykjanesbæ. 98 umsóknir eru á biðlista eftir almennum íbúðum og eru 67 umsóknir á biðlista eftir íbúðum aldraða. Velferðarráð lagði einnig til að umsókn um stofnstyrk til bygginga nemendaíbúða á Ásbrú verði samþykkt þegar samþykki Keilis liggur fyrir um stofnun húsnæðissjálfseignarstofnunar.
STÖRF Í BOÐI AUGLÝSINGADEILD
FRÉTTAMENNSKA
Óskum eftir að ráða starfsmann í auglýsingadeild. Við leitum eftir ein staklingi með góða þjónustulund og menntun við hæfi. Starfið felst í mót töku og sölu auglýsinga í miðla Víkur frétta.
Okkur vantar frískan fréttamann í Víkurfréttaliðið sem segir fréttir í blaði, á fréttavefnum vf.is og í Sjónvarpi Víkurfrétta. Mjög góð íslenskukunnátta er nauðsynleg og almenn þekking á samfélaginu. Lágmarksaldur er 20 ára.
FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM
01–09
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
10–25
VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM
26–28
UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM
29
Umsóknir í störfin sendist á pket@vf.is þar sem frekari upplýsingar eru veittar.
30–31
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM
V I LT Þ Ú V E R Ð A HLUTI AF GÓÐU FERÐALAGI?
Dagný starfar hjá farþegaþjónustu á Keflavíkurflugvelli. Hún er hluti af góðu ferðalagi.
SPENNANDI SUMARSTÖRF
Við leitum að einstaklega þjónustulunduðum, glaðlyndum, snyrtilegum og reyklausum einstaklingum í flugverndardeild Keflavíkurflugvallar. Umsækjendur þurfa að hafa góða samskiptahæfileika, lipra og þægilega framkomu, vera sveigjanlegir og geta unnið undir álagi. Óskað er eftir starfsfólki bæði í hluta- og heilsdagsstörf. Um er að ræða vaktavinnu. Starfið felst m.a. í vopna- og öryggisleit og eftirliti í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og á flughlöðum á Keflavíkurflugvelli.
Hæfniskröfur •
Aldurstakmark 18 ár
•
Gott vald á íslenskri og enskri tungu bæði rituðu og mæltu máli
•
Rétt litaskynjun
•
A.m.k. tveggja ára framhaldsnám eða sambærilegt
•
Góð þjónustulund
Allir umsækjendur þurfa að geta sótt undirbúningsnámskeið áður en þeir hefja störf og standast próf í lok námskeiðs Umsækjendur þurfa að geta hafið störf í maí og unnið út ágúst. Umsækjendur þurfa að vera með hreint sakavottorð. Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnskoðunar lögreglu. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is. Nánari upplýsingar á radningar@isavia.is.
Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia hefur hlotið gullmerki PwC fyrir launajafnrétti og hvetjum við bæði konur og karla til að sækja um þau störf sem í boði eru.
S TA R F S S TÖ Ð : K E F L AV Í K
UMSÓKNIR: I S AV I A . I S/AT V I N N A
UMSÓKNARFRESTUR: 21. JAN ÚAR 2018
markhönnun ehf
Jólablað Nettó er komið út ...stútfullt af frábærum tilboðum
HAMBORGARHRYGGUR KJÖTSEL KR KG ÁÐUR: 1.585 KR/KG
1.189 -25% PURUSTEIK ÚR LÆRI
-30%
1.189
KR KG ÁÐUR: 1.698 KR/KG
KALKÚNN 1/1 4,6-7,2 KG KR KG
998
KJÚKLINGUR 1/2 MARINERAÐUR 450 GR. KR STK ÁÐUR: 498 KR/STK
-40% 299
BAYONNESTEIK KR KG ÁÐUR: 1.998 KR/KG
999
-50%
Tilboðin gilda 7. - 10. desember 2017 Tilboðin gilda meðan birgðir endast · Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl · Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
M
-20% NAUTALUNDIR NÝJA-SJÁLAND
2.998
KR KG
-20%
ÁÐUR: 3.749 KR/KG
-30%
KENGÚRU FILLE KR KG ÁÐUR: 3.998 KR/KG
3.198
HANGILÆRI ÚRBEINAÐ
2.659
KR KG ÁÐUR: 3.798 KR/KG
-30% -20%
REYKTUR LAX 1/2 FLAK JÓLA GRAFLAX 1/2 FLAK KR KG ÁÐUR: 4.449 KR/KG
2.669
-40%
1.198
1.959 OKKAR LAUFABRAUÐ 8 STK KR PK ÁÐUR: 1.367 KR/PK
1.094
HANGIFRAMPARTUR SAGAÐUR. KR KG
HANGIFRAMPARTUR ÚRBEINAÐUR KR KG ÁÐUR: 2.798 KR/KG
HUMAR SKELBROT STÓRT. 1KG. KR KG ÁÐUR: 5.949 KR/KG
5.354
Girnilegt!
www.netto.is Mjódd · Salavegur · Búðakór · Grandi · Hafnarfjörður · Hrísalundur · Glerártorg · Húsavík · Höfn · Iðavellir · Grindavík · Krossmói · Borgarnes · Ísafjörður · Egilsstaðir · Selfoss
www.netto.is
6
FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 6. desember 2017 // 48. tbl. // 38. árg.
United Silicon veitt greiðslustöðvun til loka janúar
DAGBÓK LÖGREGLU
Grýtti áfengisflöskum í flugáhöfnina
Lögregla var nýverið kvödd á vettvang við lendingu flugvélar á Keflavíkurflugvelli eftir að drukkinn farþegi hafði grýtt áfengisflöskum
í áhöfnina á leið til landsins. Vélin var frá ungverska flugfélaginu Wizz Air. Umræddur farþegi hafði verið með dónaskap og leiðindi í fluginu og drukkið sitt eigið áfengi úr plastflöskum. Þegar áhöfnin ætlaði að hafa afskipti af honum reiddist hann og kastaði flöskunum að áhafnarmeðlimunum. Lögregla ræddi við manninn og var þá úr honum allur vindur. Ekki er vitað hvort flugfélagið kæri hann fyrir athæfið.
Rifu skilríkin á salerni í FLE
Lögreglumenn í flugstöðvardeild lögreglunnar á Suðurnesjum höfðu í vikunni afskipti af fimm manna fjölskyldu sem var að koma til landsins og kvaðst vera skilríkjalaus. Það reyndist ekki rétt því á salerni í tollsal fann tollvörður rifin og blaut skilríki sem fólkið viðurkenndi að hafa hent. Fjölskyldan tjáði svo lögreglumanni að fjölskyldumeðlimir hefðu keypt
fölsuð vegabréf og aðstoð til að komast til Íslands á samtals rúmlega fimm milljónir króna. Fjölskyldan sótti um hæli við komuna til landsins. Auk þessa þurfti að lenda flugvél frá Turkish Airlines á Keflavíkurflugvelli í vikunni vegna veikinda farþega um borð, viðkomandi var fluttur til aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.
Tekinn með kókaín í nærbuxunum
United Silicon fékk áframhaldandi greiðslustöðvun til 22. janúar næstkomandi, en Héraðsdómur Reykjanes samþykkti þá beiðni í vikunni. Upphaflega fékk stjórn United Silicon heimild til greiðslustöðvunar um miðjan ágúst. Í september var óskað eftir framlengingu á greiðslustöðvun félagsins og fékkst frestur til 4. desember. Á greiðslustöðvunartímabilinu hefur mikil vinna verið lögð í nauðsynlegar greiningar á starfsemi United Silicon og farið
yfir leiðir til úrbóta, auk þess sem unnið hefur verið að endurbótum á verksmiðjunni eftir föngum á þeim atriðum sem eftirlitsyfirvöld hafa gert athugasemdir við. Arion banki hefur fjármagnað þá vinnu sem og aðra starfsemi félagsins. Niðurstaða tæknilegra úttekta felur í sér umtalsverða fjárfestingaþörf í
starfsemi verksmiðjunnar. Þá hefur bókhaldsrannsókn leitt í ljós meint fjármunabrot fyrrverandi forstjóra fyrirtækisins. Meint brot hafa verið kærð til héraðssaksóknara og eru þau í rannsókn þar. Um sextíu manns eru að störfum hjá verksmiðjunni en frá því framleiðsla var stöðvuð í byrjun september hefur starfsfólkið meðal annars sinnt viðhaldi og tíminn verið nýttur í að styrkja það í störfum.
Tollverðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar stöðvuðu í nóvember erlendan karlmann sem reyndist vera með umtalsvert magn af kókaíni innan klæða. Um var að ræða pakka sem innihélt um 350 grömm af kókaíni. Var hann saumaður fastur í nærbuxur mannsins. Tollverðir haldlögðu efnið. Maðurinn, sem búsettur hefur verið
hér á landi um skeið, var að koma frá Barcelona á Spáni. Í för með honum var kona og handtók lögreglan á Suðurnesjum þau bæði. Þau voru úrskurðuð í gæsluvarðhald en eru nú laus úr því og rannsókn málsins á lokastigi samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum.
Ökumaður framvísaði kannabisefnum
Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af um helgina framvísaði kannabisefnum þegar við hann var rætt. Hann var handtekinn og færður á lögreglustöð. Fáeinir ökumenn til viðbótar voru kærðir fyrir fíkniefna- eða ölvunarakstur. Einn þeirra ók jafnframt sviptur ökuréttindum.
Þá voru sex ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur. Einn þeirra ók hópferðabifreið án farþega. Annar sem ók á 105 km hraða þar sem hámarkshraði er 70 km á klukkustund kvaðst ekki hafa áttað sig á að hraðamælirinn mældi í mílum en ekki kílómetrum og því hefði farið sem fór.
V I LT Þ Ú V E R Ð A H L U T I AF GÓÐU FERÐALAGI?
AÐSTOÐARMENN Í FLUGTURNI Við leitum að fólki í störf aðstoðarmanna í flugturn á Keflavíkurflugvelli. Helstu verkefni eru að miðla flugheimildum til flugmanna, vakta og vinna úr skeytum í flugstjórnarkerfum og skráning í gagnagrunna, auk annarra verkefna sem stjórnendur ákveða. Umsækjendur þurfa að vera með hreint sakavottorð. Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnskoðunar lögreglu. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Haraldur Ólafsson yfirflugumferðarstjóri, haraldur.olafsson@isavia.is.
Hæfniskröfur • Stúdentspróf eða sambærileg menntun. • Tölvukunnátta og góður skrifhraði á tölvu er æskilegur • Góð enskukunnátta bæði í töluðu og rituðu máli (gerum kröfu um ICAO level 4 að lágmarki) • Nákvæm og öguð vinnubrögð • Reglusemi og snyrtimennska
Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia hefur hlotið gullmerki PwC fyrir launajafnrétti og hvetjum við bæði konur og karla til að sækja um þau störf sem í boði eru.
S TA R F S S TÖ Ð : K E F L AV Í K
UMSÓKNIR: I S AV I A . I S/AT V I N N A
UMSÓKNARFRESTUR: 1 7. D E S E M B E R 2 0 1 7
Sif stýrir flugumferð í flugturninum í Keflavík.
t
ÚRVALIÐ ER HJÁ OKKUR
LG UJ670 Smart IPS LED sjónvarp með UHD 3840x2160 upplausn og Active HDR. webOS 3.5 nettenging með opnum netvafra og appi fyrir snjalltæki. 4 HDMI tengi og 2 USB tengi. Magic Remote fylgir.
43"
55"
65"
VERÐ
VERÐ
VERÐ
99.995
129.995
219.995
FRÁBÆRT VERÐ
FRÁBÆRT VERÐ
FRÁBÆRT VERÐ
32” JBL GO Lítill og nettur JBL GO hátalari með góðum hljómi og þráðlausri bluetooth tengingu. Alt að 5 klst. Ending á rafhlöðu.
VERÐ
2.795 FRÁBÆRT VERÐ
FJÖLDI LITA
ÞRÍR LITIR
VERÐ
JBL T450BT Samanbrjótanleg heyrnartól með innbyggðum hljóðnema. JBL Pure Bass sound. Allt að 11 klst rafhlaða.
United LED32X17T2 Hagkvæmt 32“ tæki sem hentar vel í smærri rými t.d. eldhús eða svefnherbergi. 1366x768 punkta upplausn með 3 HDMI tengjum og hótelstillingu.
6.995 FRÁBÆRT VERÐ
VERÐ
29.995 FRÁBÆRT VERÐ
r Blástui t s r bu
Lenco SCD650 Ferðatæki með geislaspilara og hljóðnema ásamt FM útvarpi. Með USB og Aux tengi ásamt tengi fyrir heyrnartól. Frábært fyrsta hljómtæki.
LG NP5550BK/WH Nettur og fallegur bluetooth hátalari með 10W magnara og bluetooth fyrir allt að 3 tæki í einu. Allt að 15 klst ending á rafhlöðu. Fáanlegur í hvítu og svörtu.
Melissa 16650109 Sléttibursti 3in1 með Coolshot tækni. Hárblásari með bursta og tvennskonar haus.
Revlon RVDR5820E Öflugur og nettur hárblásari með 2 hita- og 2 hraðastillingum. Mjór haus fyrir nákvæmari blástur, CoolShot tækni og 1.8m snúra.
VERÐ
JÓLATILBOÐ
6.995
3.995
4.995
FRÁBÆRT VERÐ
FULLT VERÐ 12.995
FRÁBÆRT VERÐ
FRÁBÆRT VERÐ
9.995
Philips MG3710 Skegg og líkamshárasnyrtir með SteelWave sjálfbrýnandi hnífum. 4 kambar fylgja ásamt trimmer fyrir nef og eyru og geymslupoka.
VERÐ
Philips S311041 Hleðslurakvél og nefhárasnyrtir. Rakvél með ComfortCut hnífum og 4-Direction Flex hausum. Hægt að tengja beint við rafmagn og má þvo í vatni. Nefhárasnyrtir togar hvorki né sker húðina. 100% vatnsheldur..
VERÐ
VERÐ
Ariete 187 Belgískt RETRO vöfflujárn með viðloðunarfríu yfirborði. Ljós fyrir bökunartíma. Auðvelt að þrífa. Má geyma upprétt.
Retró
VERÐ
4.995
11.995
4.995
FRÁBÆRT VERÐ
FRÁBÆRT VERÐ
FRÁBÆRT VERÐ
VERÐ
DeLonghi ESAM4000 DeLonghi Magnifica 1,8L espresso kaffivél með hljóðlátri kaffikvörn. Býr til gufu til að flóa mjólk og heita drykki. Tekur 200 gr af baunum en einnig malað kaffi. Slekkur sjálfvirkt á sér eftir 30 mín.
VERÐ
54.995 FRÁBÆRT VERÐ
ht.is HAFNARGÖTU 90 REYKJANESBÆ Sími 414 1740
KAUPAUKI Ein af
TOPP 5 í Bónus
Fylgist með á Facebook og í verslunum Bónus
69 Pepsi Max 330 ml
18 rafhlöður
Kauptu tvo Merrild 103 og fáðu Mackintosh 265 g í kaupbæti
Heima Sólrún Diego
kr. 330 ml
MAGNPAKKNING
500g
4.595 kr. stk.
Í desember seljum við milljónustu Pepsi Max 330 ml dósina á þessu ári
Aðeins
67 stk.
Bónus Allra Landsmanna
kr.
1.198 kr. pk. Duracell Rafhlöður AA, 18 stk.
298
198
Duracell Rafhlaða 9V
Gunry Jólahandsápa 500 ml, 3 teg.
kr. 500 ml
kr. stk.
20stk.
DÖNSK KUBBAKERTI
í pakka
498 kr. búnt
259
298 kr. stk.
198
Jólagreni Búnt
Diana Kubbakerti 12x7 cm, rautt eða hvítt.
Bic Mega-Lighter Kveikjari
Maki Servíettur 33x33 cm, 20 stk. í pakka
kr. stk.
Verð gildir til og með 10. desember eða meðan birgðir endast
kr. pk.
Norðlenskt
KOFAREYKT hangikjöt
1.798 kr. kg
1.898 kr. kg
2.798 kr. kg
Kjarnafæði Hangilæri Kofareykt, með beini
KF Hangiframpartur Kofareyktur, úrbeinaður
Kjarnafæði Hangikjöt Kofareykt, úrbeinað
Matarmiklar súpur
FULLELDAÐAR Aðeins að hita
1kg
1.598 kr. 1 kg Mexíkósk Kjúklingasúpa, 1 kg Ungversk Gúllassúpa, 1 kg
Ný bragðtegund
1.398 kr. kg
1.698 kr. kg
Bónus Hamborgarhryggur Með beini
Danskur Hamborgarhryggur
NÝTT Í BÓNUS Próteinkaffi
PRÓTEINBOMBA
Íslenskt
GULLAUGA
SALTHNETUR
20 g prótein 87 mg koffein
200kr verðlækkun
259
279 kr. 235 ml
1.398 kr. 200 g
198
Barebells Próteinbar 55 g
Nocco Próteinkaffi 235 ml
VH Harðfiskur 200 g - Verð áður 1.598 kr.
Bónus Kartöflur Forsoðnar, 500 g
kr. stk.
kr. 500 g
Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00
10
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 6. desember 2017 // 48. tbl. // 38. árg.
„Ætlum að fylla þessa kirkju mína“
Ertu að leita að skemmtilegri jólagjöf? - Jólamarkaður í Duus Safnahúsum Sannkölluð jólastemning verður ríkjandi í Duus Safnahúsum um helgina. Jólamarkaður verður opinn bæði laugardag og sunnudag í Bíósal þar sem handverk og fleira skemmtilegt frá heimafólki verður á boðstólum. Bæjarbúar eru hvattir til að líta við og gera góð kaup. Þá er um að gera að koma við í Stofunni í Bryggjuhúsinu sem skreytt hefur verið hátt og lágt fyrir gamaldags jólatrésskemmtun sem haldin verður á sunnudaginn kl. 14. Einnig er upplagt að nota tækifærið og skoða sýninguna Verndarsvæði í byggð í Gryfjunni, sem opnuð var fyrir skömmu, og hafa áhrif á framtíðaruppbyggingu á Duushúsa svæðinu. Það er því eitthvað fyrir alla í Duus Safnahúsum um helgina. Markaðurinn er opinn laugardag og sunnudag kl. 12-17 og eru allir hjartanlega velkomnir.
- Arnar Dór og Hera Björk syngja inn jólin í Keflavíkurkirkju nk. þriðjudagskvöld „Það er alltaf svo gaman hjá okkur. Við ætlum að fylla þessa kirkju mína. Ég er Keflvíkingur í húð og hár og það er alltaf sérstakt að koma heim,“ segir söngvarinn Arnar Dór en næstkomandi þriðjudagskvöld, þann 12. desember kl. 20:30, syngur hann á tónleikum Heru Bjarkar, „Ilmur af jólum“, í Keflavíkurkirkju. Hera gaf út sína fyrstu plötu fyrir sautján árum síðan, en sú plata bar sama heiti. Síðustu fjögur ár hefur
hún svo haldið jólatónleika í Grafarvogskirkju. Í ár heldur hún tónleikana í fyrsta sinn víðs vegar um landið og fær söngvara úr heimabyggð með sér í lið. Að sögn Arnars Dórs hefur vel gengið að æfa, en teymið hafi kannski eytt full miklum tíma í að hlæja. Á tónleikunum verða jólalög af plötu Heru Bjarkar flutt, sem og alls konar önnur jólalög, en hægt er að nálgast miða á midi.is.
Jólahlaðborð á Kaffi Duus 2017 Forréttir
Reyktur lax með hunangssinneps sósu Marineruð hrefna með teriyaki sósu Síldar salöt Kjúklinga Buchies
Aðalréttir
Sinnepsgljáður hamborgarahryggur Hangikjöt Villikryddaðar kalkúnarbringur Kryddjurta marinerað lambalæri
Meðlæti
Rauðkál, grænar baunir, maiskorn, eplasalat, ferst salat, kartöflu salat, sykurbrúnaðar kartöflur, uppstúf, laufabrauð, rúgbrauð og tilheyrandi sósur ofl, ofl
Eftirréttir
Tertuhlaðborð og Kaffi
Kr. 6500,-
Mikið úrval fallegra jólagjafa snyrtivörur, húðvörur og aukahlutir Daria.is - Hafnargötu 29
Pantanir í síma 421-7080 - duus@duus.is
Jólahlaðborð á Kaffi Duus
H L U T I A F BY G M A
*Tax free tilboð jafngildir 19,35% afslætti af almennum vörum og 9,91% af matvörum. Að sjálfsögðu stendur Húsasmiðjan skil á virðisaukaskatti til ríkissjóðs.
TAX E E R F erviG * é r jólat
Kauptu jólatréð snemma. Geymið upprétt utandyra og það helst ferskt og flott
TAX FREE
TAX E E R F eríur
r Jólatrésfætu * og dúkar
S * ð é r t a l ó j á
TILBOÐ
TAX FREE Jó
latréskúlur og skraut*
ÍSLENSK STAFAFURA ÍSLENSK STAFAFURA BEINT FRÁ BÓNDA SÉRRÆKTUÐ JÓLATRÉ FYRIR BLÓMAVAL Á TILBOÐI TIL 10. DESEMBER EITT VERÐ 150-200 CM
6.990 kr 8.990 kr Takmarkað magn
ALLAR BORVÉLAR*
TAX FREE Ásamt fjölda annarra tilboða á verkfærum
a ll t a ð 3 0% a fs lá ttu r
Húsasmiðjan og Blómaval ... frábær saman
husa.is
GÆÐATRÉ Á ÓTRÚLEGU VERÐI!
Danskur normannsþinur – stór og falleg jólatré Athugið eingöngu í Iceland Engihjalla og Hafnargötu í Keflavík.
ER EF VERSLAÐ EN A FYRIR MEIR R 20.000 K É TR FYLGIR JÓLAI MEÐ AL AÐ EIGIN V
EITT VERÐ FYRIR ALLAR STÆRÐIR. Þú greiðir inni í versluninni og velur svo draumatréð fyrir utan verslunina gegn framvísun kvittunar.
Gildir á meðan birgðir endast
DANSKUR NORMANNSÞINUR 150–240 CM
3.990
Stk.
JÓLAÚRVALIÐ ER Í ICELAND STAR WARS, WARS PONY, PONY HVOLPASVEIT TANNBURSTAR
199
KR. STK.
JÓLASTJÖRNUR/ KÚLUR
299
MY LITTLE PONY HANDSÁPA
KR. STK.
FERRERO ROCHER 100G
499
250ML
199
KR. STK.
KR. PK.
4990 KR/KG
796 KR/L
PARTÍGOS MY LITTLE PONY, HVOLPASVEIT BOLLI & SÚKKULAÐI
FERRERO ROCHER
499
699
399
300G
1.199
200G
KR. STK.
HVOLPASVEIT, FROZEN, CARS, ANGRY BIRDS
FERRERO ROCHER
KR. PK.
KR. PK.
KR. STK.
532 KR/L
3997 KR/KG
3495 KR/KG
JJÓLASVEINAHÚFA JÓLASV ÓLAS EINAHÚFA
2249 49
KR. R S STK.
GIANT CANDY CANE
BAILEYS TRUFFLUR 135G
649
JÓLAKNÖLL GULL OG SILFUR 10 STK
649
169
KR. PK.
KR. STK.
4807 KR/KG
KR. PK.
65 KR/STK
KINDER JOY 20G
199
KR. STK.
9950 KR/KG
ICELAND STICKY CHICKEN SKEW
ICELAND VEG. SPRING ROLLS
16 STK
320G
1.299
KR. PK.
81 KR/STK
299
ICELAND SALTED CARAMEL CHEESECAKE
KR. PK.
455G
899
934 KR/KG
KR. PK.
1976 KR/KG
GUINNES G UINNES FRUIT PUDDING FR
M LITTLE PONY MY SUPER SURPRISE S
129
454G
1.399
KR.. PK..
KR. STK.
3082 3082 KR/KG
ICELAND VERY BERRY OSTAKAKA
ICELAND INDIAN PLATTER
2 STK
399
MY LITTLE PONY
TRUEBEAUTYHAIRS
999
TOFFIFEE T OFFIFEE JÓLARISI JÓLAR 375G
799
ICELAND BELGIAN PUDDING 4 STK
KR. PK.
ICELAND SALTED FUDGE
TOFFIFEE BOX
2 STK
399
100G
KR. PK.
200 KR/STK
2490 KR/KG
TERRY'S ERRY'S MILK CHOC ORANGE 157G
399 2541 KR/KG
SMARTIES JÓLALAND
CHOCOLATE SANTA
124G
799 6444 KR/KG
125G
KR. PK.
1.299
200 KR/STK
KR. STK.
2131 KR/KG
249
100 STK
199 1592 KR/KG
GUINNES FRUIT PUDDING 100G
KR. STK.
499 4990 KR/KG
KR. PK.
KR. STK.
KR. PK.
599 150 KR/STK
KR. PK.
13 KR/STK
KR. PK.
14
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 6. desember 2017 // 48. tbl. // 38. árg.
Árlegir jólatónleikar Vox Felix
Kórar Íslands þjappaði hópnum saman - Eftir fyrsta þátt var farið í keppnisgírinn VIÐTAL Atli Geir Júlíusson og Gígja Eyjólfsdóttir eru saman í ungmennakórnum Vox Felix, þau eru gift og eiga tvö börn saman, þau Patrek og Hildigunni. Vox Felix komst í úrslit í þættinum Kórar Íslands og að sögn Gígju og Atla var keppnisskapið til staðar og fór kórinn „all in“, þrátt fyrir að hafa bara skráð sig í keppnina í gríni til að byrja með. Árlegir jólatónleikar kórsins verða 13. og 14. desember nk. og mun hluti ágóða tónleikanna renna til samtakanna Lítil hjörtu. Við hittum þau Atla og Gígju í Keflavíkurkirkju fyrir æfingu Vox Felix og spurðum þau um kórinn, samstarfið og jólin. Af hverju eruð þið í Vox Felix? Atli: „Því okkur finnst gaman að syngja og að vera í góðum félagsskap.“ Gígja: „Sumir fara í jóga eða líkamsrækt og þetta er svolítið eins og það. Ég er búin að syngja í langan tíma og finnst fátt annað eins skemmtilegt og það, svo hefur Atli bara smitast. Maður kemur stundum heim úr vinnunni, gefur krökkunum að borða og gerir þau tilbúin í háttinn og nennir varla að fara á æfingu því maður er svo þreyttur eftir daginn en kemur svo bara fullur af orku til baka eftir kóræfingu.“ Gígja hefur verið í kórnum frá 2013 og er ein af elstu meðlimum kórsins en þó ekki aldurslega séð og Atli Geir gekk til liðs við Vox Felix fyrir einu og hálfu ári síðan. Eru fleiri pör en þið í Vox Felix? Atli: „Það eru tvö pör í viðbót en svo eru líka til Vox Felix börn.“ Gígja: „Við vorum einmitt að ræða það á æfingu um daginn hvað það væru mörg Vox Felix börn sem hefðu orðið til, nú er eitt í maganum sem syngur á þessum tónleikum og það er fimmta eða sjötta barnið sem syngur með á tónleikum. Það er svolítið gaman af því hvað mörg börn hafa fæðst hjá okkur í kórnum. Við vorum einu sinni á æfingu á sunnudegi í hádeginu að
syngja lagið „Líf“ og þá fékk Arnór, kórstjórinn okkar, símtal um að hann væri orðinn afi. Þannig það er líka búið að koma afabarn, þetta er mjög frjósamur kór.“ Þið komust í úrslit Kórar Íslands, hvernig upplifun var það að taka þátt? Atli: „Það var rosalega gaman en mjög skrýtið að vera uppi á sviði í sviðsljósinu. Þegar maður er í svona hóp þá stressast allir saman en svo þegar þú ert komin upp á svið þá gleymir þú stressinu og ferð bara að syngja, Gígja er nú aðeins vanari þessu heldur en ég en hún hefur meðal annars verið í beinni á RÚV í Söngvakeppni framhaldsskólanna.“ Gígja: „Það er náttúrulega allt annað að vera ein í beinni útsendingu og að vera í hóp, maður finnur ekki eins mikið fyrir því og pressan er ekki bara á mann sjálfan. Það var ótrúlega skemmtilegt að vera í Kórar Íslands og þjappaði okkur hópnum svo mikið saman. Vox Felix hefur ekki alltaf verið þrjátíu manna kór og við höfum oft átt erfitt með að fá fólk. Við skráðum okkur í þessa keppni því okkur fannst þetta pínu fyndið og vissum í raun og veru ekkert hvað þátturinn gekk út á. Svo strax eftir fyrsta þáttinn þá var bara skellt
Rannveig Jónína Guðmundsdóttir rannveig@vf.is
í keppnisgírinn og þegar við vissum að það væru fjórar milljónir í verðlaun þá efldist keppnisskapið. Bryndís dómari sagði einmitt við okkur að við værum mætt til að vinna og að við værum komin til að taka þetta. Stemningin í hópnum var einmitt þannig, aukaæfingar og þetta var allt öðruvísi reynsla heldur en við lögðum upp með í upphafi og við erum öll sammála um það að þetta var ótrúlega skemmtilegt.“
Rafmagnað úrslitakvöld
Stemningin á lokakvöldi Kórar Íslands var rafmögnuð að sögn Gígju og Atla, en þau töluðu ekki við hina kórana og segja það hálf fyndið hversu mikil spenna var í loftinu. Gígja er að eigin sögn mikil keppnismanneskja og átti alls ekki von á því að detta í svona mikinn keppnisgír á úrslitakvöldinu sjálfu. Hvernig er að syngja með hvoru öðru? Atli: „Það er ótrúlega gaman, ég kann ekkert að syngja þannig lagað og er ekki eins og Gígja sem hefur sungið frá því hún fæddist og getur pikkað upp tóna hérna á æfingum hægri vinstri. Ég þarf að hafa aðeins meira fyrir þessu en það er þá líka gaman að geta sungið saman heima og æft sig, sem við gerum og við hlustum á gamlar æfingar á leiðinni í kirkjuna á mánudögum. Ég væri örugglega ekki í kórnum ef Gígja væri ekki í honum, svo er aldrei að vita nema að maður fari einhvern tímann í karlakór en ekki alveg strax samt.“ Gígja: „Mér finnst þetta mjög skemmtilegt, ég held það sé mikilvægt fyrir pör að hafa eitthvað sameiginlegt áhugamál og þegar við vorum að kynnast var Atli ekki í tónlist eða neitt slíkt. En þegar hann kynntist mér þá var ég á fullu í músík og þá fékk hann meiri áhuga fyrir þessu en var kannski meira að syngja í sturtunni og svona. En hann var svo áhugasamur og Erla prestur sagði meira að segja einu sinni þegar hún var
„Ótrúlegur kraftur í þessum krökkum“ - Fullt af hæfileikaríkum söngvurum á Suðurnesjunum
roastbeef eftir þetta ævintýri. Við erum orðin svo þétt og fín og allir eru einbeittir í dag, það er mikill munur á hópnum eftir þessa reynslu. Það er líka svo ótrúlegt hvað gerist eftir tónleika eða þátt eins og Kórar Íslands, það bætist alltaf í hópinn eftir því sem við komum oftar fram sem er frábært. Við þurfum samt að hafa svolítið fyrir því að fá karlmenn til okkar en þannig er það í öllu söngstarfi. Ég hvet karlmenn á svæðinu að koma í þá kóra sem eru hér í kring.“ Það er sannkölluð jólavertíð hjá Arnóri B. Vilbergssyni kórstjóra en hann stjórnar Vox Felix, Kór Keflavíkurkirkju og Eldey, kór eldri borgara á Suðurnesjum. Arnór er mikið jólabarn, er nýbúinn að kaupa jólaskraut sem hann á reyndar eftir að setja upp. Hann viðurkennir það að hann gæti verið meira heima um jólin og lofar að það komi að því von bráðar. Jólin eru að hans sögn frábær tími. Hæfileikaríkir söngvarar í Vox Felix „Við erum að halda jólatónleika í fjórða skiptið í ár. Þetta er ótrúlega gaman og það er líka svo gaman að syngja jólalögin sem maður er alltaf að heyra í útvarpinu. Krafturinn í þessum krökkum er ótrúlegur. Við erum líka með flotta tónlistamenn með okkur en við erum svo rík í þessum hóp að það eru hljóðfæraleikarar í hópnum okkar og fáum einn lánsmann en það er bassaleikar-
inn. Þessir krakkar eru frábærir og geta gert hvaðeina.“
Hvetur karlmenn til að koma í kórastarf
„Við „lentum“ í því að taka þátt í Kórar Íslands og þurftum að vera á Stöð 2 í sjónvarpinu í nóvember,“ segir Arnór og hlær. „Það var frábær tími og gerði ótrúlega gott fyrir okkur, hópurinn þjappaðist saman og við erum eins og samloka með
Margir skápasöngvarar á svæðinu
„Hér á Suðurnesjum er fullt af skápasöngvurum sem eiga að stíga fram og prófa, ég held að fólk haldi að þegar það fari í kór sé bara verið að horfa á það en þannig er það ekki, þú getur alveg falið þig fyrst um sinn. Þetta er hópur að syngja saman og maður getur alveg læðst inn í þessa hópa.“ Arnór segist ekki setja pressu á fólk fyrst um sinn en vilji þó að sjálfsögðu sjá árangur eftir einhvern tíma. „Í Kór Keflavíkurkirkju erum við með raddþjálfara sem raddþjálfar og við ætlum að reyna að fá raddþjálfun í Vox Felix eftir áramót. Þau syngja öðruvísi heldur en aðrir kórar því þau syngja svokallaðan brjóst-tón á meðan hinir nota höfuðtón.
að skíra hjá okkur að henni finnist alltaf svo gaman að sjá Atla í salnum þegar ég er að syngja en hún hafi samt haldið að honum langaði svo geðveikt að vera með. Ég sagði við Arnór að ég vissi ekki alveg hvort hann kynni að syngja en að honum langaði svo mikið að vera með og ég held að Arnór sé bara ánægður með hann og hann leynir á sér. Það er allavega ekki búið að reka hann ennþá,“ segir hún og hlær. „Nei, hann er mjög góður og getur þetta vel.“ Þið eigið tvö börn, hvernig gengur að tvinna saman fjölskyldulífið og kórinn? Atli: „Almennt gengur það vel en í eðlilegu árferði æfum við bara einu sinni í viku. Á meðan við vorum í Kórum Íslands þá var mikið að gera hjá okkur og eins núna fyrir jólatónleikana, þá er gott að eiga góða barnapíu og góðar ömmur og afa heima sem eru tilbúin að hlaupa í skarðið.“ Gígja: „Við eigum mjög góða að. Við búum í Grindavík, keyrum í sitthvora áttina í vinnuna og svo förum við til Grindavíkur til að sækja börnin og koma þeim í pössun þannig að þetta er alveg pínu púsl en við erum alveg til í að gera þetta eins og þetta er í dag því okkur finnst þetta svo gaman. Maður færir alveg fórnir til að taka þátt í þessu en það er alveg þess virði. Síðustu tvö ár hefur verið uppselt hjá okkur á jólatónleikana og við ákváðum í ár að hafa aukatónleika á bakvið eyrað því í fyrra var strax orðið uppselt hjá okkur. Þannig að núna er uppselt á fyrri tónleikana en það eru örfáir miðar eftir á tónleikana sem verða 14. desember.
Breytt skipulag
Vanalega æfir Vox Felix meira fyrir jólatónleika en skipulagið breyttist örlítið þegar kórinn keppti í Kórar Íslands. Þau hafa þó komið sér upp góðum banka af jólalögum sem þau kunna sem hjálpar heilmikið. Kórinn er hins vegar duglegur að syngja á hinum ýmsu stöðum og viðburðum á aðventunni og segir Gígja að þau noti þá viðburði líka sem æfingar, það sé ekki síður æfing að koma fram og prófa efnið á ýmsum viðburðum.
Maður færir alveg fórnir til að taka þátt í þessu en það er alveg þess virði. Síðustu tvö ár hefur verið uppselt hjá okkur á jólatónleikana og við ákváðum í ár að hafa aukatónleika ... Hver eru uppáhalds jólalögin ykkar? Atli: „Komdu um jólin“ er mitt uppáhalds en „Jólin eru að koma“ er uppáhalds lagið mitt sem við syngjum með Vox Felix og líka Frostrósarlagið, það er alltaf flott. Gígja: Ég á mjög erfitt með að finna mitt uppáhalds jólalag, „Svona eru jólin“ var alltaf mitt uppáhald en „Af álfum“ er uppáhalds lagið mitt sem við syngjum með Vox Felix. En öll jólalögin eru mjög skemmtileg, ég er mjög mikið jólabarn og við erum löngu byrjuð að hlusta á jólalög. Þið styrkið gott málefni af ágóða tónleikanna, segið mér aðeins frá því. Gígja: Við byrjuðum á því í fyrra en við erum samstarfsverkefni kirknanna á Suðurnesjum og viljum láta gott af okkur leiða í kringum þetta starf. Okkur langaði að láta hluta af ágóða tónleikanna renna í gott málefni og þá kom upp sú hugmynd að styrkja Lítil hjörtu en það eru samtök sem eru héðan af Suðurnesjunum og styrkja í okkar sóknum. Lítil hjörtu er góðgerðafélag sem var stofnað af Styrmi Barkarsyni og var fyrst gert til þess að hjálpa jólasveininum svo öll börn fengju í skóinn á aðventunni. Ég held að slagorðið sé að ekkert barn vakni með tóman skó á jólunum. Svo hefur þessi peningur líka nýst í jólagjafir og þannig. Vox Felix stefnir að því að fara í kórferðalag á næstu árum en þau langar að fara erlendis til þess að hitta aðra kóra sem eru að gera svipaða hluti. Eftir jólatónleikana taka við æfingar fyrir vortónleika kórsins og fleira skemmtilegt.
Aðventugleði
í Krossmóa 7. desesmber
Fullar verslanir af fallegum vörum Fjöldi tilboða í verslunum
Ljúfir tónar frá Eldey kór eldri borgara á Suðurnesjum kl 17:00 og Vox Felix kl 17:30
16
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 6. desember 2017 // 48. tbl. // 38. árg.
VINABÆJALJÓSIN TEN
Kærleiksluktin GEKK MILLI GARÐBÚA Kveikt var á jólatrénu á Gerðatúni í Garði á fyrsta sunnudegi í aðventu. Hin síðari ár hafa íbúar í Garði fjölmennt á viðburðinn og mikið lagt upp úr dagskrá. Nú var kærleiks- og friðarlukt látin ganga á milli gesta. Kór frá Tónlistarskóla Garðs og söngsveitin Víkingar söng. Það var svo yngsti nemandi Gerðaskóla sem kveikti á ljósunum á jólatrénu. Boðið var upp á kakó og piparkökur. Hilmar Bragi tók meðfylgjandi myndir á viðburðinum.
Ómissandi þáttur í jólaundirbúningi í Reykjanesbæ er tendrun ljósanna á vinabæjarjólatrénu frá Kristiansand en þetta var í 56. skipti sem bæjarbúar þiggja tré að gjöf frá vinabænum í Noregi. Tekið var á móti gestum í skrúðgarðinum með lifandi lúðrablæstri nemenda úr blásarasveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Sendherra Noregs á Íslandi afhenti tréð og fulltrúi Norræna félagsins í Kristiansand flutti kveðju frá bæjarstjóra Kristiansand. Forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar veitti trénu viðtöku og nemandi úr Myllubakkaskóla sá um að tendra ljósin. Sólborg Guðbrandsdóttir tók meðfylgjandi myndir við athöfnina.
Jólasveinarnir fóru á kostum í Grindavík Það var heldur betur líf og fjör þegar ljósin voru tendruð á jólatré Grindavíkurbæjar þann 2. desember sl. Nemendur Tónlistarskóla Grindavíkur sungu jólalög, Karín Óla Eiríksdóttir formaður ungmennaráðs flutti ræðu, Langleggur og Skjóða, systkini jólasveinanna mættu og ekki má gleyma jólasveinunum sem fóru á kostum á sviðinu og breyttu meðal annars íslenskum rapptextum í jólatexta. Ungir sem aldnir skemmtu sér konunglega og sungu og dönsuðu með jólasveinunum en veðrið lék við fjöldann sem var viðstaddur skemmtunina og bauð Hafbjörg, unglingadeild Slysavarnadeildar Þorbjarnar upp á heitt kakó. Myndir/ Rannveig Jónína
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 6. desember 2017 // 48. tbl. // 38. árg.
17
TENDRUÐ Í 56. SINN Hún Skjóða, ekki leiðindaskjóða söng og spjallaði við krakkana.
Krakkarnir í Sandgerði voru í jólastemmningu og fjöldi foreldra líka.
Jólatréð er það stærsta sem hefur verið reist í Sandgerði, kemur úr Þjórsárdal og er um 12 metrar á hæð.
Heiðar Máni Gústafsson í 1. bekk tendraði jólaljósin og hér er hann við tréð. VF-myndir/pket.
Tólf metra jólatré úr Þjórsárdal í Sandgerði
Sigrún Árnadóttir, bæjarstjóri í Sandgerðis.
Fjölmargir Sandgerðingar mættu þegar tendrað var á jólatrénu í bænum sem er staðsett á horninu við innkomuna í bæinn. Jólatréð kemur frá Skógrækt ríkisins í Þjórsárdal. „Þetta er hæsta tréð sem við höfum haft hér um jólin, einir 12 metrar á hæð. Jólatréð og jólaljósin í bænum lýsa svo fallega í myrkrinu og minnir okkur á komu jólanna,“ sagði Sigrún Árnadóttir, bæjarstjóri, áður en kveikt var á trénu. Það var ungur maður í Sandgerðisskóla sem fékk það skemmtilega verkefni, Heiðar Máni Gústafsson í 1. bekk.
Konur í Kvenfélaginu Hvöt gáfu gestum kakó og piparkökur.
Nemendur úr Grunnskóla Sandgerðis sungu nokkur jólalög.
18
MANNLÍF UNGA FÓLKIÐ Á SUÐURNESJUM Á SUÐURNESJUM
ORRI GUÐJÓNSSON ER FS-INGUR VIKUNNAR
Vill pepperoni taco langlokur í mötuneytið:
„Þær eru snilld“
fimmtudagur 6. desember 2017 // 48. tbl. // 38. árg.
„Félagslífið í Heiðarskóla er geggjað“ - Jóna Kristín er grunnskólanemi vikunnar. Grunnskólanemi: Jóna Kristín Einarsdóttir.
Hverju myndir þú breyta ef þú værir skólaÁ hvaða braut ertu? „Ég er á listnámsbraut.“ Í hvaða skóla ertu? Ég er i Heiðarskóla. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? meistari FS? „Ég myndi lækka verðið í mötuHvaðan ertu og aldur? „Ég er frá VestmannaHvar býrðu? Keflavík. Mér finnst mjög gaman að fara á æfingu neytinu.“ eyjum en er búinn að búa í Njarðvík í tíu ár þannig Hver eru áhugamálin þín? Áhugamálin mín og að vera með vinum mínum. Hvað heillar þig mest í fari fólks? „Það heillar það má telja mig sem Njarðvíking. Já og ég er líka mig ef fólk er hógvært og ekki hrokafullt. Ef þú ert 19 ára.“ eru hópfimleikar og að vera með vinum Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Mér fyndinn þá elska ég þig.“ Helsti kostur FS? „Það er fjölbreytni.“ mínum. finnst mjög leiðinlegt þegar ég hef ekkert Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum? Hver eru þín áhugamál? „Áhugamálin mín er list Í hvaða bekk ertu og hvað ertu gömul? að gera. „Félagslífið getur verið mjög snúið. Það er stundum og sérstaklega leiklist.“ Ég er í 10.bekk og er 15 ára. Hvað myndir þú kaupa þér fyrir þúsund erfitt að fá fólk til að vera með í ýmsu sem tengist Hvað hræðist þú mest? „Ég veit ekki, skítuga Hvað finnst þér best við það að vera í kall? Pottþétt eitthvað að borða. skólanum.“ fætur?“ Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða skólanum? Félagslífið er geggjað. Án hvaða hlutar getur þú ekki verið? Ég „Ég ætla að verða leikari eða listamaður.“ frægur og hvers vegna? „Ég held Dagný Halla Ertu búin að ákveða hvað þú ætlar að gera get ekki verið án símans. Hvað finnst þér best við það að búa á SuðurnesjÁgústsdóttir. Hún er mjög virk í stjórnmálum og eftir útskrift? Já, ég ætla að fara í fram- Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður unum? „Það besta við að búa á Suðurnesjum er tónlist.“ haldsskóla. stór? Mig langar að verða hjúkrunarfólkið, ég elska ykkur.“ Hver er fyndnastur í skólanum? „Júlíus Viggó og Ertu að æfa eitthvað? Já, ég er að æfa fræðingur. Hvað myndir þú kaupa þér ef þú ættir þúsund Ingibjörn Margeir. Þeir eru meistarar.“ kall? „Einn stykki Langa-Jón úr Sigurjónsbakarí.“ Hvað sástu síðast í bíó? „Ég sá It og það er helvíti hópfimleika. „spooky“ mynd.“ Eftirlætis... Hvað finnst þér vanta í mötuneytið? Uppáhalds matur: Nautakjöt með piparostasósu. „Það vantar pepperoni taco langlokur. ...kennari: Anna Karlsdóttir Taylor. Þær eru snilld.“ ...mottó: Lifðu lífinu lifandi. Uppáhalds tónlistarmaður: Beyoncé, klárlega. Hver er þinn helsti kostur? „Fólk telur mig ...sjónvarpsþættir: Game of Thrones og Breaking bad. Uppáhalds app: Snapchat. vera fyndna manneskju og með „karisma“.“ ...hljómsveit/tónlistarmaður: Pink Floyd. Uppáhalds hlutur: Síminn minn. Hvaða app er mest notað í símanum hjá þér? ...leikari: Tom Hanks. „Ég nota Snapchat fáránlega mikið.“ Uppáhalds þáttur: Desperate Housewives.
...hlutur: Sokkasafnið mitt.
Íslensku jólasveinarnir fást í Stapafelli
Jólatilboð á jólasveinastyttum
STAPAFELL HAFNARGATA 50 - SÍMI 421-2300
ÞÚ FINNUR JÓLAGJÖFINA HJÁ OKKUR!
tl.is
24"
TÖLVUSKJÁR Í HÁSKERPU
RAPOO ÞRÁÐLAUS MÚS OG LYKLABORÐ
24.995 ASU-VP247T
ASUS
FJÓRIR KJARNAR OG SSD
59.995 ASU-E502NADM047T
139.995
15.995 RAP-8900PIS
39.995
79.995
ACE-NXGP8ED002
ASU-STRIXGTX1070O8G
ASU-VP278H
HRAÐI OG KRAFTUR FRÁ ACER
ASUS STRIX MEÐ 3 ÁRA ÁBYRGÐ
FLICKER FREE OG LOW BLUE LIGHT
FJÖRGURRA KJARNA INTEL i5 ÖRGJÖRVI, GTX1050 LEIKJASKJÁKORTI, 256GB SSD OG FULLHD SKJÁ.
HÁGÆÐA ASUS STRIX NVIDIA GTX1070 LEIKJASKJÁKORT FYRIR KRÖFUHARÐA LEIKJASPILARA
STÓR OG FJÖLVIRKUR HÁSKERPUSKJÁR MEÐ ÞUNNUM RAMMA OG 1MS. SVARTÍMA.
i5 OG GTX1050
8GB GTX1070
129.995
27" FULL HD SKJÁR
14.995
34.995
CA H4.6 N300
EPS-ET2650
SEA-STEA2000400
3 ÁRA ÁBYRGÐ Á MÓÐURBORÐI OG SKJÁKORTI
BRJÁLAÐUR SPARNAÐUR MEÐ ECOTANK !
2TB AF GÖGNUM Í VASANN !
AFLMIKIL HEIMILISTÖLVA SAMSETT AF SÉRFRÆÐINGUM TÖLVULISTANS. INTEL I5 ÖRGJÖRVI, 8GB MINNI, 240GB SSD
BLEK SEM DUGAR Í ALLT AÐ 2 ÁR FYLGIR. FJÖLNOTAPRENTARI MEÐ TÖNKUM AF BLEKI Í STAÐ HEFÐBUNDINNA BLEKHYLKJA.
TRAUSTUR OG MEÐFÆRILEGUR 2,5" 2TB USB 3.0 FLAKKARI SEM ÞARFNAST EKKI STRAUMBREYTIS.
ÖFLUGUR HEIMILISTURN
SEGÐU BLESS VIÐ BLEKHYLKIN
REYKJANESBÆR · HAFNARGÖTU 90 · SÍMI 414 1740
2TB FLAKKARI
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 6. desember 2017 // 48. tbl. // 38. árg.
Ellen og KK í Höfnum og Sönghópur í Hljómahöll Það eru margir jólatónleikar framundan á Suðurnesjum. Fimmtudagskvöldið 7. des. verður Sönghópur Suðurnesja undir stjórn Magnúsar Kjartanssonar með sína árlegu aðventutónleika í Stapa kl. 20. Miðar eru seldir í Hljómahöll og á hljomaholl.is. Systkinin Ellen Kristjánsdóttir og KK verða með jólatónleika í Kirkjuvogs-
kirkju sunnudaginn 10. des. kl. 16. Þar munu þau flytja lög af tveimur jóladiskur í bland við eigin lög og frásagnir. Aðventusamkoma verður í Ytri-Njarðvíkurkirkju á sunnudag annan í aðventu kl. 17 þar sem fram koma m.a. Már Gunnarsson og Víkingarnir. Þá eru aðventutónleikar hjá Kór Kefla-
víkurkirkju á sunnudagskvöldið og á þriðjudagskvöld eru jólatónleikar með Keflvíkingnum Arnari Dór og söngkonnunni Heru Björk í Keflavíkurkirkju. Í Hljómahöll eru jólatónleikar 15. des. með Björgvini Halldórs, Siggu Beinteins, Pálma Gunnars, Ladda, Helgu Möller og Maríu Ólafs.
Föstudagurinn var fjörugur í Grindavík Fjörugur föstudagur var haldinn í sjöunda sinn í Grindavík þann 1. desember sl. Það var líf og fjör á Hafnargötunni og boðið var upp á alls kyns skemmtun og tilboð. Slökkvilið Grindavíkur bauð gestum og gangandi að fá að slökkva eld og sýndi muninn á því hvað vatn gerir
kaffitá r
kaffitár frá bý li í b
oll
kaf fitá r áR fit
la bol
í bolla
skraut og fengu þeir sem vildu að fylgjast með ferlinu sem fer fram þegar skrautið er fræst úr við og var einnig í boði að bora göt til að geta hengt jólaskrautið upp. Veðrið lék við gesti og voru verslunareigendur glaðir með kvöldið. Myndir: Rannveig Jónína
frá bý
hátíð í bæ
býli frá
þegar þú reynir að slökkva eld sem kviknar út frá gasi og hvað duft gerir. Sjúkraflutningamenn mældu blóðsykur hjá þeim sem vildu, jólasveinar gáfu mandarínur úr poka og hin árlegi fish and chips viðburður var í boði Þorbjarnar. Trésmíðaverkstæði Grindarinnar bauð upp á jóla-
í li
a í boll ýli áb fr
a
r frá býli í bolla fitá kaf
ka f
20
Jólatréssala
hefst laugardaginn 9. desember kl. 14:00 Í ár selur Kiwanisklúbburinn Keilir jólatré í porti Húsasmiðjunnar á Fitjum.
Opið virka daga kl. 17–20 og um helgar kl. 14–20 Jólatré - norðmannsþinur - fura - greni - leiðiskrossar - skreyttar greinar Allur ágóði af sölunni rennur til líknarmála
Næstu tvö tölublöð Víkurfrétta eru jólablöð! Minnum ykkur á að skila efni tímanlega til birtingar. Aðsent efni berist á vf@vf.is
! ð o Tilb
LJÓS Laser 8 mismunandi myndir með tímastilli
5.595kr.
51880638 Almennt verð: 7.495kr.
25%
AFSLÁTTUR AF
Hægt að teng ja saman margar seríur
ÚTISERÍUM
Skoðaðuina handbóok.is á byk Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/ eða myndabrengl. Tilboð gilda til 13. desember. eða á meðan birgðir endast
smáraftæki Gerðu frábær kaup!
AFSLÁTTUR
25%
6 gervijólatré á tilboði
AFSLÁTTUR
MATARSTELL með gylltu og bláu, gylltu eða silfur skrauti
39 stk fyrir 6
Stærð
alm. verð
m/afslætti
88968024
90cm
1.295 kr.
970 kr.
88968028
120cm
2.995 kr.
2.245 kr.
88968029
150cm
4.995 kr.
3.745 kr.
88968030
180cm
8.395 kr.
6.295 kr.
88968031
210cm
9.995 kr.
7.495 kr.
88968041
210cm hvítt
11.995 kr.
8.995 kr.
AUKINN AFGREIÐSLUTÍMI Á LAUGARDAG!
RAFHLÖÐUBORVÉL 2x18V-Li 275 stk
11.245kr./stellið 15.995kr. 41100142/45/46 Almennt verð: 14.995kr.
25%
740800067 Almennt verð: 19.995kr.
9. desember
275 stk
Laugardagur
10-16
Auðvelt að versla á byko.is
SKREYTUM SAMAN
22
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
Þakkargjörð
fimmtudagur 6. desember 2017 // 48. tbl. // 38. árg.
í gamla yfirmannaklúbbnum á Vellinum
Suðurnesjamenn hafa tekið þakkargjörðardaginn með trompi á undanförnum árum. Þeir fjölmenntu í þakkargjörðarmáltíð hjá Menu veitingum og Langbest á Ásbrú síðasta fimmtudag í nóvember. Kalkúnn með öllu tilheyrandi fær amerískan keim þegar hann er snæddur í gamla yfirmannaklúbbnum á gamla varnarsvæðinu.
Um 500 manns mættu í klúbbinn en einnig var boðið upp á kalkún á fleiri veitingastöðum á Suðurnesjum, m.a. í Kaffi Duus og talsvert var einnig um að stóri fuglinn væri kokkaður í heimahúsum. Það mátti sjá á myndum hjá nokkrum á samfélagsmiðlum. Ljósmyndarar VF kíktu í þakkargjörðarstemmningu á Ásbrú og þar voru þessar myndir teknar.
Milt og mýkjandi í gjafaöskju
• • • •
Clinic cream 100 g Hand cream 100 ml Face wash 50 ml Face vital cream 20 g
Án parabena, ilm- og litarefna
laugardagur sunnudagur mánudagur–föstudagur laugardagur sunnudagur
16. desember 17. desember 18.–22. desember 23. desember 24. desember
Norðurlönd Economy Exprés og Priority TNT hraðsending
Evrópa 8. desember 15. desember 19. desember
Bandaríkin Priority TNT hraðsending
Economy Exprés og Priority TNT hraðsending
8. desember 18. desember
Priority TNT hraðsending 20. desember
Innanlands
Evrópa 18. desember 20. desember
B–póstur A–póstur
Utan Evrópu A–póstur
8. desember 13. desember 19. desember
Önnur lönd
Pakkar innanlands
B–póstur A–póstur
11:00–17:00 13:00–17:00 9:00–18:00 11:00–17:00 9:00–12:00
8. desember
Við komum því til skila
8. desember 18. desember
8. desember 15. desember
24
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 6. desember 2017 // 48. tbl. // 38. árg.
Sylvía Gísladóttir Gerstenberger býr í Boise í Bandaríkjunum með fjölskyldunni sinni
„Fyrir hann reyni ég að vera besta útgáfan af sjálfri mér“ - Sylvía syngur íslensk jólalög og býr til möndlugraut á jólunum fyrir bandarísku fjölskylduna sína
„Það að búa úti hefur verið yndislegt en að sjálfsögðu ótrúlega krefjandi,“ segir Keflvíkingurinn Sylvía Gísladóttir Gerstenberger, en hún er búsett í Bandaríkjunum ásamt eiginmanni sínum, Zach Gerstenberger, og syni þeirra, Sebastian. Þessa dagana snýst líf þeirra mæðgina um það að njóta lífsins með hvoru öðru og leika sér í góða veðrinu á meðan Zach klárar herskylduna sína sem lýkur árið 2019.
Sunneva Guðjónsdóttir ólst upp í Njarðvík og starfar í dag sem verkefnastjóri. Sunneva er ekki mikið jólabarn, með ferðabakteríu á háu stigi og sækir í það að vera erlendis um jólin, hún heldur þó í nokkrar jólahefðir. Ertu mikið jólabarn? Ég get ekki sagt að ég sé mikið jólabarn. Hvað finnst þér best um jólin? Mér finnst voða notalegt að vera heima hjá mér í einhverjum kósý galla og borða góðan mat. Hvenær klárar þú að kaupa jólagjafirnar? Það er svona oftast rétt fyrir jól ég er vanalega á síðasta snúning með jólagjafirnar. Hvers vegna sækir þú í það að vera erlendis um jólin? Mér
finnst voðalega notalegt að erlendis yfir þennan tíma komast burt frá skammdeginu og jafnvel stressinu sem fylgir jólunum. Ég er einnig með ferðabakteríu á háu stigi og því er þetta góður tími til að nýta jólafríið, fara frá hversdagsleikanum og kynnast nýju umhverfi og hefðum. Ertu með einhverjar hefðir í kringum jólin? Ég kíki vanalega á jólatónleika og heimsæki kirkjugarðinn.
VIÐTAL
Vanalega á síðasta snúningi með jólagjafirnar
Sólborg Guðbrandsdóttir solborg@vf.is
„Ég hef þurft að læra svolítið á lífið sem kona hermanns, en við erum alls ekki vön því á Íslandi. Ég flutti til Englands í júní 2015 og bjó þar í tvö ár eða fram í ágúst 2017. Þá lauk herskyldunni hans Zach í Englandi en hann þurfti að klára síðustu tvö árin af skyldunni í Bandaríkjunum og þá komu tveir staðir til greina, North Carolina og Idaho. Við erum virkilega þakklát að hafa fengið úthlutað í Idaho þar sem fjölskylda Zach er í klukkutíma að fljúga til okkar og Idaho er mjög fjölskylduvænn og öruggur staður til að búa á með börn, glæpatíðnin er lág miðað við aðra staði í Bandaríkjunum. Við erum ný flutt til Boise, Idaho þar sem við keyptum okkur hús og líður vel.“
skylduna. „Hann langar mikið að flytja til Íslands og ég er byrjuð að hallast að því sjálf. Ég er ótrúlega þakklát fyrir að hann vilji það þó enginn af vinum hans skilji að hann vilji flytja til Íslands. Hann er í fullu háskólanámi með vinnunni og verður búinn með háskólann 2019. Ég verð vonandi hálfnuð með háskólann sjálf á þeim tíma og þá kemur bara í ljós hvar við endum, Ísland er stór möguleiki.“
Ballerínu-kex gerði daginn
Bandaríkin eru mjög ólík Íslandi að sögn Sylvíu, allt frá matnum, hitastiginu og fólkinu sjálfu. „Fólkið hér er ótrúlega almennilegt, ég hef aldrei lent í því að labba út götuna mína án þess að vera heilsað. Oftast kallar fólk á mann eða stoppar og spjallar. Á Ís-
Á jólunum leitar hugur Sylvíu heim, en hana langar í flatkökur, laufabrauð, lakkrístoppa og malt og appelsín, en aðallega saknar hún fjölskyldunnar og vinanna.
landi fór maður út í búð og fólk sem þekkti mann forðaðist að heilsa.“ Hún segir þó að Ísland hafi margt fram yfir önnur lönd, þrátt fyrir kalda veðrið.
Magnað að vera móðir
Sebastian kom í heiminn fyrir átján mánuðum síðan, en Sylvía segir það að vera móðir það besta sem hafi komið fyrir hana. „Það er ekkert sem kemst í líkingu við þá tilfinningu og það er varla hægt að koma því í orð. Það er svo magnað hvað ein lítil manneskja getur breytt lífi þínu,“ segir hún og bætir því við að á slæmum degi þurfi ekki meira til að gleðja hana en bros frá honum. „Á hverjum degi þroskumst við saman. Fyrir hann reyni ég að vera besta útgáfan af sjálfri mér.“
Ísland verður mögulega fyrir valinu
Þegar samningi Zach í hernum lýkur árið 2019 eru allar dyr opnar fyrir fjöl-
„Sebastian skreytir jólatréð í fyrsta skipti í nýja húsinu í Idaho.“
MANNLÍF Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 6. desember 2017 // 48. tbl. // 38. árg. Rákust utan í hvort annað og eru gift í dag
Sylvía og Zach kynntust á Íslandi þegar hún bjó þar. Zach var þá í vinnuferð á Íslandi og þau hittust eitt kvöldið og rákust utan í hvort annað fyrir slysni. „Þessi saga er ótrúlega fyndin því hún sýnir hvað Ísland er lítið. Kvöldið eftir fór ég á kaffihús og sé hann þar með vinum sínum, en við segjum þó ekki neitt við hvort annað.“ Á þessum tíma starfaði Sylvía í Sporthúsinu á Ásbrú, en þar rákust þau á hvort annað alla daga eftir vinnu. „Þegar við stelpurnar fórum svo út á lífið sáum við þá. Vinur hans reif þá í mig og sagði að við Zach þyrftum nú að tala saman. Síðan þá var ekki aftur snúið.“ Þann 21. júlí 2015 giftu þau sig. Sylvía mælir með því að fólk flytji
Zach æfir sig í íslenskunni og Sylvía spilar íslensk jólalög meðan hún bakar fyrir jólin. erlendis ef það langi það. „Ef það gengur ekki upp getur þú alltaf sagt að þú hafir prófað það, í stað þess að sjá eftir því að hafa ekki slegið til. Ég er mjög ánægð með þessa ákvörðun. Núna hef ég búið á Íslandi, Englandi og í Bandaríkjunum og við getum bara metið kosti og galla og ákveðið hvar við viljum búa í framtíðinni þegar við loksins getum ráðið því sjálf.“
„Fjölskyldan við Rocky Mountain í Colorado 2016. Sebastian kúrir í fanginu á pabba sínum.“
„Sebastian Noah sýnir hversu gamall hann er.“
Það er ekkert sem kemst í líkingu við þá tilfinningu og það er varla hægt að koma því í orð. Það er svo magnað hvað ein lítil manneskja getur breytt lífi þínu
„Ég þekki íslenska konu sem býr hér í Idaho. Það er æðislegt að vita af Íslendingi hérna og hún hefur gefið mér alls konar ráð. Hún sagði mér til dæmis að ég gæti keypt ballerínu-kex í búð hérna stutt frá og það algjörlega gerði daginn minn, ef ekki vikuna, þar sem það er uppáhaldskexið mitt.“
Sveinki setur líka í skóinn í Ameríku
Á jólunum leitar hugur Sylvíu heim, en hana langar í flatkökur, laufabrauð, lakkrístoppa og malt og appelsín, en aðallega saknar hún fjölskyldunnar og vinanna. „Við ákváðum að halda jólin í ár heima í nýja húsinu okkar. Við erum bæði
algjör jólabörn og skreyttum húsið í byrjun nóvember. Jólatréð er meira að segja komið upp. Við blöndum bandarísku og íslensku hefðunum saman og reynum að mynda nýjar jólahefðir á hverju ári.“ Fjölskylda Zach mun fljúga yfir til Boise og eyða jólunum hjá þeim. „Ég ætla að gera möndlugraut fyrir fjölskylduna hans þar sem þau hafa prófað þannig áður. Ég mun líka láta skó upp í glugga hjá Sebastian í desember þar sem Sveinki kíkir við, en það hefur ekki tíðkast í Bandaríkjunum.“ Zach æfir sig í íslenskunni og Sylvía spilar íslensk jólalög meðan hún bakar fyrir jólin. „Ég efa það ekki að hann muni syngja hástöfum með.“
BJÖRGVIN HALLDÓRSSON
LADDI
HELGA MÖLLER
PÁLMI GUNNARSSON
MARÍA ÓLAFS
Jólin koma í Reykjanesbæ Stórglæsilegir jólatónleikar í Hljómahöll 15. desember. Miðasla fer fram á www.tix.is og í Gallerí Keflavík. facebook.com/jolinkoma
25
26
VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 6. desember 2017 // 48. tbl. // 38. árg.
OPINN ÍBÚAFUNDUR UM FJÁRMÁL REYKJANESBÆJAR BÍÓSAL DUUS SAFNAHÚSA MIÐVIKUDAGINN 13. DESEMBER KL. 17:30-19:00 Dagskrá: Endurskipulagning efnahags Reykjanesbæjar Aðlögunaráætlun 2017-2022 Fjárhagsáætlun 2018 Áherslur einstakra sviða 2018
Domino’s hefur opnað á Fitjum
Vegna mikillar eftirspurnar hefur Domino’s nú opnað annan stað sem er staðsettur á Fitjum. Petra Marteinsdóttir, rekstrarstjóri Domino’s á Íslandi, segir að þriðjudagstilboðin séu alltaf vinsæl hjá þeim en á föstudögum sé líka nóg að gera og að ástæða nýja staðarins sé í raun og veru eftirspurn eftir nýjum stað.
Suðurnesjamagasín fimmtudag kl. 20 á Hringbraut ATLI GEIR JÚLÍUSSON OG GÍGJA EYJÓLFSDÓTTIR ERU SAMAN Í UNGMENNAKÓRNUM VOX FELIX
Kórar Íslands þjappaði hópnum saman
FRJÓR KÓR! Arnar Dór og Hera Björk
„Það hefur verið gríðarlega mikil eftir spurn eftir því að við myndum opna annan stað,“ segir Petra. Aukningin á svæðinu í Reykjanesbæ hefur verið mikil og því fannst þeim kominn tími á annan stað. „Við opnuðum staðinn hér á Fitjum þann 27. nóvember sl. í byrjun Megaviku, sem var ákveðin áhætta en það hefur verið brjálað að gera hjá okkur og við erum glöð að hafa ákveðið að drífa í því að opna staðinn þá.“ Rekstur Domino’s í Reykjanesbæ hefur gengið mjög vel og segir Petra að það hafi verið mikil þörf á því að opna annan stað í bæjarfélaginu. „Við höfum í raun og veru stækkað með bæjarfélaginu.“ Ráðningarferlið fyrir nýja staðinn á Fitjum hefur staðið yfir undanfarna fjóra til fimm mánuði og hefur gengið vel að manna í allar stöður. „Við erum alltaf að leita að fleira fólki í vinnu og erum líka alltaf að bæta við okkur.“ Íslendingar virðast þyrstir í Meat and Cheese pítsuna á Domino´s en sú pítsa hefur alltaf verið vinsælust á matseðlinum. Petra segir að miðað
við sölu og dreifingu séu íbúar Reykja nesbæjar orðnir meðvitaðir um það að annar staður sé kominn á svæðið til viðbótar við hinn staðinn. Domino’s á Fitjum opnar kl. 16 og lokar á miðnætti en á Hafnargötunni opnar kl. 11 á morgnana og lokar sá staður einnig á miðnætti. „Það er mest að gera hjá okkur á þriðjudögum en þriðjudagstilboðin eru alltaf vinsæl og líka föstudags kvöldin“, segir Petra. Domino’s keyrir eingöngu út í Reykjanesbæ og Petra segir að það sé allur gangur á því hvort fólk panti eða sæki pítsurnar sínar.
ÍBÚAR REYKJANESBÆJAR Í SKÝJUNUM MEÐ SIGRÍÐI OG REYKJANESAPÓTEK
á jólatónleikum í Keflavíkurkirkju
! i l a t ð i v í s s e r h d l E
Rímnaflæði Viktors S U Ð U R N E S J A
MAGASÍN fimmtudagskvöld kl. 20 á Hringbraut og vf.is
- Neyðarsími apóteksins er alltaf opinn
„Guttinn minn vaknaði með 40,4 stiga hita og ekkert apótek var opið. Ég endaði með hann á HSS og þegar við komum heim fattaði ég að stílarnir væru búnir og sá fram á að ég þyrfti að bruna til Reykjavíkur til að komast í apótek. Ég ákvað að hringja í Reykjanesapótek kl. 21:30 og svarið sem ég fékk var: „Ekkert mál, ég verð komin eftir korter. Við verðum að redda barninu.“ Eigandi Reykjanesapótek er æði og þjónustan er frábær. Takk fyrir mig Reykjanesapótek.“ Þetta er frásögn föður frá Reykja nesbæ sem hann deildi inn á Face book-síðu íbúa bæjarfélagsins. Sigríður Pálína Arnardóttir hefur nú rekið Reykjanesapótek síðan 31. mars síðastliðinn. „Þetta er búið að vera ótrúlega skemmtilegt. Ég er svakalega glöð því mér þykir svo vænt um það hvað móttökurnar eru góðar. Þetta er bara meiriháttar,“ segir Sigríður Pálína í samtali við Víkurfréttir. Hún segir þó ekki mikið um það að fólk hringi eftir auglýsta opnunartíma en það sé þó sjálfsagt ef fólk þurfi á aðstoð að halda. „Það er allt í lagi
að hringja hvenær sem er ef það vantar. Það er minnsta mál.“ Opnunartími apóteksins er frá kl. 9 til 20 alla virka daga og frá 12 til 19 um helgar. „Opnunartíminn er í samræmi við læknavaktina, þess vegna er opið svona lengi. Ef það er svo mikið að gera á læknavaktinni þá hinkra ég svo fólk þurfi ekki að fara til Reykjavíkur.“ Reykjanesapótek er eitt af fimm apótekum Reykjanesbæjar, en það er staðsett að Hólagötu 15 í Njarðvík. Neyðarsíminn eftir auglýsta opnunartíma apóteksins er 821-1128.
Gjafakort Íslandsbanka gefst alltaf vel, hvað sem er á óskalistanum. Kortið gildir í verslunum og á netinu, rétt eins og önnur greiðslukort. Það kemur í fallegum gjafaumbúðum og fæst í öllum útibúum okkar. Þú þarft í raun ekkert að gera annað en að velja upphæðina. íslandsbanki.is/gjafakort
28
VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 6. desember 2017 // 48. tbl. // 38. árg.
Mikilvægt að stilla saman strengina
- segir Arnar Hreinsson, útibússtjóri Landsbankans á Suðurnesjum
Arnar Hreinsson í útibúi Landsbankans í Reykjanesbæ. VF-mynd/pket.
„Staðan á Suðurnesjum er mjög góð, næg atvinna er í boði og vöxtur á flestum sviðum hefur verið mikill og mun verða áfram. Það er ánægjulegt en einnig áskorun og mikilvægt að aðilar í framlínu svæðisins stilli saman strengina til framtíðar litið,“ segir Arnar Hreinsson, útibússtjóri Lands bankans í Reykjanesbæ en hann tók við starfinu fyrir rúmu ári síðan.
Landsbankinn kynnti í síðustu viku á fundi á Park-Inn hótelinu í Reykjanesbæ nýja þjóðhags- og verðbólguspá Hagfræðideildar bankans til næstu þriggja ára. Farið var yfir stöðu ferðaþjónustunnar og fjallað var um áhrif fasteignaverðs á stöðugleikann. Þá kynnti Rúnar Fossdal Árnason, forstöðumaður hjá Keili flugakademíu, upphaf, vöxt og framtíðarhorfur hjá félaginu. Í spá bankans segir að toppi hagsveiflunnar sé náð en uppsveiflan muni þó lifa lengur á Suðurnesjum vegna mikils uppgangs ferðaþjónustunnar í tengslum við áframhaldandi aukningu umferðar um Keflavíkurflugvöll og framkvæmdir tengdar stækkun hans. Arnar segir að bankinn hafi fundið fyrir betri stöðu hjá fólki að undanförnu og að mikill vöxtur hafi verið í útlánum bankans tengdum íbúðakaupum á Suðurnesjum. „Þetta hefur gerst hratt á síðustu árum en húsnæðisverð hefur hækkað mikið að undanförnu. Svæðið var aðeins lengur að taka við sér hvað það varðar en nú er staðan þannig að við blasir húsnæðisskortur.“ Þá sé verð margra eigna á Suðurnesjum komið í námunda við íbúðir á stór höfuðborgarsvæðinu. „Íbúafjölgun hefur hvergi verið meiri og þrátt fyrir að framboð íbúðahúsnæðis hafi verið mikið fyrir nokkrum árum þá er ljóst að það er allt komið í notkun og eftirspurn verður mikil
á næstunni. Verktakar hafa tekið við sér og von er á fjölda nýrra íbúða á markaðinn á næstu árum.“ Arnar segir að ekki sé hægt að fullyrða neitt um hvort hækkanir haldi áfram eða það hægist á þeim þegar framboð húsnæðis eykst. „Við finnum fyrir aukinni bjartsýni samhliða auknum kaupmætti. Staðan hjá almenningi hefur ekki verið betri síðan fyrir bankahrun. Fólk er þó með varann á í ákvörðunum sínum og sama má segja um eigendur fyrirtækja. Við finnum fyrir því að fólk vill vanda sig. Afleiðingar bankahrunsins sitja enn í mörgum og því fara lang flestir varlegar núna.“ Margir nýrra íbúa á svæðinu eru ánægðir með hátt þjónustustig sveitarfélaganna og gott íþrótta- og menningarstarf. „Ég bý ekki á svæðinu en ég eins og margir aðrir sjáum að þessir hlutir eru í mjög góðum farvegi og það skiptir miklu máli þegar fólk tekur ákvörðun um að flytja til Suðurnesja. Þetta eru þættir sem fólk skoðar mjög vel þegar það flytur um set og það er ánægjulegt hvað þeir eru góðir.“ Arnar nefnir möguleika svæðisins sem séu mjög miklir. „Möguleikar Suðurnesja eru gríðarlegir til framtíðar litið þar sem ferðaþjónustan mun áfram verða lykil atvinnugrein Íslendinga. Því er mikilvægt að aðilar í þessum málum vinni saman. Svæðið er í raun ekki í samkeppni við önnur landsvæði hér heldur við umheiminn.
Íbúafjölgun hefur hvergi verið meiri og þrátt fyrir að framboð íbúðahús næðis hafi verið mikið fyrir nokkrum árum þá er ljóst að það er allt komið í notkun og eftirspurn verður mikil á næstunni. Hvernig næst að standa að uppbyggingu Keflavíkurflugvallar til framtíðar mun hafa mikil áhrif. Þar skiptir máli að sveitarfélögin séu í góðri samvinnu hvað varðar skipulag og fleiri þætti sem lúta að þeim.“ Rúmlega fimm ár eru síðan Landsbankinn yfirtók Sparisjóðinn í Keflavík. Arnar segir að Sparisjóðurinn hafi spilað stórt hlutverk á Suðurnesjum. „Við þekkjum söguna og við leggjum okkur fram við að taka þátt í uppbyggingu svæðisins eins og við getum. Það er mikilvægt að sýna samfélagslega ábyrgð og við teljum okkur gera það á margvíslegan hátt, m.a. með styrkveitingum til íþrótta og menningar og lista. Það verða allir að sýna samfélagslega ábyrgð, við og aðrir aðilar í atvinnulífinu.“
UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 6. desember 2017 // 48. tbl. // 38. árg.
Eyjólfur Gíslason - Minningarorð
Vantraust á Umhverfisstofnun og Skipulagsstofnun
Kveðja frá Knattspyrnufélaginu Víði.
Nú á dögunum birtist frétt af því að verksmiðja United Silicon væri í raun og veru ekki tilbúin til reksturs. Arion banki lét gera úttekt á verksmiðjunni og í ljós kom að ekki er um rekstrarhæfa verksmiðju að ræða. Lífeyrissjóðirnir íhuga að fara í mál út af því þeim finnst þeir hafa verið blekktir, en hver ber ábyrgð á þessu öllu saman? Umhverfisstofnun og Skipulagsstofnun. Sumir taka andköf, aðrir kinka líklegast kolli. Já, Umhverfisstofnun og Skipulagsstofnun bera að mínu mati ábyrgð á því hvernig farið er fyrir þessu verkefni. Þessar stofnanir virðast vera vanhæfar til þess að meta hvort kísilverksmiðjur séu tilbúnar eður ei. Því spyr ég: Hvernig stendur á því að við erum að reisa hér á Íslandi kísilver ef Umhverfisstofnun og Skipulagsstofnun geta ekki einu sinni sagt hvort verksmiðja sé tilbúin til reksturs eða ekki? Það gæti vissulega verið rangt og stofnanirnar hafi vitað allan tímann að ekki væri um fullbúna verksmiðju að ræða - en þá af hverju að leyfa henni að fara í rekstur?
Skortur á tæknikunnáttu
Grundvöllur þess að svona verkmiðja fái að starfa er að hún ráði yfir besta fáanlega búnaði (BAT, Best Available Technology). Svo virðist sem Umhverfisstofnun hafi ekki tæknikunnáttuna til þess að meta hvort búnaðurinn sé full kláraður eða hvort hann sé í raun besti fáanlegi búnaður. Hvaða viðmið eru þeir að nota?
Óásættanlegur frágangur
Frágangur í Helguvík er með öllu óásættanlegur. Ég hef lengi velt því fyrir mér hvernig leyfi fékkst fyrir því að reisa segldúksskemmur á opnu svæði þar sem vindar geta hæglega blásið þær niður. Þá er viðarkurl geymt í opnum haugum og hefur nú dreift sér yfir stórt svæði. Þetta er ekki í lagi.
Heilsa fólks á að njóta vafans
Úrbóta er þörf. Breyta þarf lögum um mengunarvarnir þannig að varúðarreglan, ein af meginreglum alþjóðlegs umhverfisréttar, en kjarni hennar er sá að ekki skuli láta óvissu um afleiðingar til tekinna athafna eða athafnaleysis koma í veg fyrir að gripið sé til fyrirbyggjandi aðgerða. Í þessari reglu felst einnig sú hugsun að stjórnvöld geti ekki skýlt sér bak við vísindalega óvissu til að forðast varúðarráðstafanir. Fólk og heilsa þess eiga að njóta vafans umfram hagsmuni fjárfesta og pólitíska hagsmuni. Í því skyni væri lag að efla samstarf Embættis Landlæknis og Umhverfisstofnunar til að koma í veg fyrir mengun. Einnig mætti gera auknar kröfur um menntun
29
starfsfólks Umhverfisstofnunar sem veitir starfsleyfi og fylgi þeim eftir með eftirlisferðum, frekar en að treysta á álit iðnfyrirtækisins og ráðgjafa þess. Umhverfisstofnun og Skipulagsstofnun þurfa að axla ábyrgð. Ef starfsemi United Silicon er prófsteinn á það hversu vel undirbúin stofnunin er til þess að sinna eftirliti og leyfisveitingu fyrir þennan iðnað þá er morgunljóst að þessar stofnanir báðar fá falleinkunn. Þórólfur Júlían Dagsson Stjórnarmaður Andstæðinga Stóriðju í Helguvík og Pírati
Eyjólfur Gíslason, heiðursfélagi Víðis, er látinn og stórt skarð er höggvið í hóp félagsmanna. Eyjólfur hóf að starfa fyrir Víði um 1950 þegar hann kom að endurreisn félagsins en þá var hann aðeins 16 ára. Frá þessum tíma hefur hann komið að starfi félagsins á nær öllum sviðum þess. Hann spilaði með félaginu allt til ársins 1971, þjálfaði yngri flokka, sat í stjórn og var meðal annars formaður um tíma. Það eru því ófáar stundirnar sem hann hefur lagt félaginu lið og vert að minnast þess að um tíma sá hann um félagsheimili okkar og bar Víðishúsið þess merki að það verk var unnið af hans einstöku alúð. Meðan heilsan leyfði kom hann í Víðishúsið allt árið þar sem hann ásamt nokkrum félögum spiluðu á spil og ræddu fótboltann. Hann var einnig tíður gestur á leikjum félagsins ásamt konu sinni Helgu þar sem þau fylgdust með strákunum og hvöttu þá áfram. Eyjólfur var sæmdur gullmerki Víðis og silfurmerki KSÍ á 60 ára afmæli Víðis 1996, hann var gerður að heiðursfélaga Víðis 2001 og sæmdur gullmerki KSÍ þegar hann var 70 ára árið 2004. Eftirlifandi kona hans, Helga Tryggvadóttir, er einnig heiðursfélagi Víðis.
Á kveðjustund þökkum við Víðisfélagar allt hið mikla og óeigingjarna starf sem Eyjólfur lét félaginu og Garðinum í té. Ljúfar minningar um góðan og traustan félaga munu verða okkur að leiðarljósi til öflugra starfs og betra félags. Víðisfélagar votta eiginkonu og öðrum aðstandendum sína dýpstu samúð með virðingu og þakklæti. Guð blessi minningu Eyjólfs Gíslasonar. Fyrir hönd Víðis Einar Jón og Gullý
Íþróttir og tómstundir FFGÍR (foreldrafélög grunnskólanna í Reykjanesbæ) fagnar því að bæjarráð samþykkti tillögu FFGÍR um að foreldrar barna 16 til 18 ára hafi kost á því að sækja um hvatagreiðslur fyrir íþrótta-og tómstundaiðkun barna sinna. Þetta er liður í því að gera fleiri börnum kleift að stunda íþróttir og tómstundir til 18 ára aldurs. Reykjanesbær er Heilsueflandi samfélag og því vert að hvetja alla til að huga vel að andlegri og líkamlegri heilsu, með hreyfingu og þátttöku í tómstundastarfi en rannsóknir leiða í ljós að slík þátttaka hefur forvarnargildi og sérstaklega á unglingsaldri. Í Reykjanesbæ er fjölbreytt íþrótta- og tómstundastarf. Sjá nýjan vef Vetur í Reykjanesbæ https://vetur.rnb.is/ Verkefnastjórar FFGÍR Anna Hulda Einarsdóttir Anna Sigríður Jóhannesdóttir
Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
TRAUSTI EINARSSON Byggingameistari, Steinási 29, Njarðvík,
lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, þriðjudaginn 28. nóvember. Útförin fer fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju, föstudaginn 8. desember kl. 13. Einar Tryggvi Traustason Sigríður Margrét Þorkelsdóttir Ástríður Vigdís Traustadóttir Guttormur Björn Þórarinsson Torfi Smári Traustason Sigfríður Sigurgeirsdóttir Trausti Már Traustason Elísabet Gallagher barnabörn og barnabarnabörn
Helgihald og viðburðir í
Njarðvíkurprestakalli SUNNUDAGUR 10. DESEMBER KL. 11
Nýsköpun í ferðaþjónustu Umsóknarfrestur til 11.desember Taktu næsta skref með Startup Tourism Startuptourism.is
Við leitum að verkefnum sem stuðla að dreifingu ferðamanna víðs vegar um landið, allan ársins hring og nýjum lausnum sem styðja innviði ferðaþjónustunnar. Hraðallinn hefst 15. janúar 2018 og fer fram í Reykjavík.
Árlegt jólaball Keflavíkurkirkju verður þennan annan sunnudag í aðventu. Stundin hefst í kirkjunni með kertatendringu, bæn og söng. Því næst verður haldið inní Kirkjulund og dansað í kringum jólatréð undir gleðilegum og hefðbundnum jólatréssöng. Heyrst hefur að skeggjaðir sveinar kíkja við og taka sporin. Kaffi og piparkökur í boði fyrir ykkur öll. SUNNUDAGSKVÖLD 10. DESEMBER KL. 20
Kór Keflavikurkirkju mun syngja hugljúf jólalög og sálma sem þau hafa verið að æfa síðustu vikur undir stjórn Arnórs organista. Guðmundur Brynjólfsson, Vogamaður, djákni og rithöfundur, flytur hugvekju með sínum skemmtilega frásagnahætti. Sr. Fritz Már og Erla leiða stundina. Já, og aldrei kostar neitt inn á aðventukvöld í kirkjunni. Bara koma, hvíla og njóta.
Njarðvíkurkirkja
Æskulýðsstarfssemi KFUM/K í InnriNjarðvíkurkirkju 7. desember kl. 19.30.-20.30. Umsjón hefur Heiðar Örn Hönnuson. Sunnudagaskóli í Ytri-Njarðvíkurkirkju 10. desember kl.11. Aðventusamkoma í Njarðvíkurkirkju 10. desember kl. 17. Fram koma m.a. Söngsveitin Víkingar, Már Gunnarsson, nemendur tónlistarskólans o.fl. Veitingar í boði sóknarnefndar á eftir. Frítt inn og allir velkomnir. Spilavist Systrafélags Njarðvíkurkirkju í safnaðarheimilinu þriðjudaginn 12. desember kl.20. Umsjón hefur Helga Þóra Jónasdóttir. Kóræfing í Ytri-Njarðvíkurkirkju 12. desember kl.19.30. Nýtt söngfólk boðið velkomið.
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Spilakvöld aldraðra og öryrkja
fimmtudaginn 7. desember kl.20. Umsjón hefur starfsfólk kirkjunnar og Lionsklúbbur Njarðvíkur. Fjölskylduguðsþjónusta og Sunnudagaskóli sunnudaginn 10. desember kl. 11. Umsjón: Sr. Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir, Heiðar Hönnuson, Pétur Rúðrik Guðmundsson og Stefán Helgi Kristinsson. Kaffi, djús og kex að samveru lokinni. Allir velkomnir Kóræfing í Ytri-Njarðvíkurkirkju 12. desember kl.19.30. Nýtt söngfólk boðið velkomið. Vinavoðir í Ytri-Njarðvíkurkirkju miðvikudaginn 13. desember kl.10:30-13:30. Stefán Helgi Kristinsson organisti mun spila jólatónlist frá 12:15 til 12:45. Allir velkomnir, kaffi og piparkökur á boðstólnum.
30
ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 6. desember 2017 // 48. tbl. // 38. árg.
UTANVALLAR
EMBLA FARIN FRÁ GRINDAVÍK - Ósátt með spilandi þjálfara liðsins
Embla Kristínardóttir, leikstjórnandi í 1. deildarliði Grindavíkur í körfubolta, er farin frá liðinu. Embla hefur verið sterk með liðinu í vetur og hefur meðaltal hennar í leikjum verið 21 stig, 12 fráköst og 5 stoðsendingar. Hún er einnig efst í framlagi leikmanna fyrstu deildarinnar með 27,2 í leik. Í samtali við Víkurfréttir segir Embla ástæðuna vera sú að sér og spilandi þjálfara liðsins, Angelu Rodriguez, hafi ekki komið saman. „Ég var orðin þreytt á að hafa í rauninni engan þjálfara. Við mættum stundum á æfingu og ég tók að mér að þjálfa því hún var ekki komin til landsins.“ Embla segir að Angelu hafi nánast ekkert æft sjálf með liðinu, en hún hafi samt sem áður gefið sér tíma til að fara heim til Bandaríkjanna í viku frí. „Hún þarf bara að átta sig á því að hún er þjálfari liðsins og atvinnumaður og þarf að fara haga sér þannig sem fyrst ef framfarir eiga að verða á liðinu.“ Þegar Embla er spurð hvað hún muni gera í framhaldinu segir hún ekkert staðfest í þeim efnum. „Þetta er ungt og skemmtilegt lið sem er fullt af gullmolum sem Angela nýtir ekki á réttan hátt. Hún var fengin til að gera stelpurnar betri þar sem hún er frábær karakter, en hefur ekki náð að láta ljós sitt skína sem þjálfari ennþá.“
„Ætlum að sýna hvað í okkur býr“ Björk Gunnarsdóttir leikur með Njarðvík í Domino’s-deildinni í körfuknattleik en tímabilið hjá Njarðvíkingum hefur farið brösuglega af stað. Liðinu hefur enn ekki tekist að sigra leik í deildinni. Björk er hins vegar bjartsýn fyrir áframhaldinu og hefur fulla trú á því að liðið taki sig taki. „Við erum ákveðnar að sýna hvað í okkur býr og að við eigum heima í þessari deild.“ Njarðvík tekur á móti Val miðvikudaginn 6. desember, í Ljónagryfjunni kl. 19:15. Strax eftir síðasta leik Njarðvíkinga gegn Stjörnunni sló rafmagnið út af öllum Suðurnesjum. Það er spurning hvað gerist í þetta skiptið í Garðabænum. Hvernig leggst veturinn í þig? „Veturinn leggst bara ágætlega í mig. Við höfum farið heldur brösuglega af stað en það er stígandi í liðinu og ég hef fulla trú á okkur.“ Hvernig hafa æfingarnar verið hjá ykkur? „Góðar, sérstaklega núna í landsleikjapásunni. Við tókum vel á því og erum ákveðnar í því að sýna hvað í okkur býr og að við eigum heima í þessari deild.“
Hvað leggið þið upp með í vetur og hver eru markmiðin þín? „Við tökum einn leik í einu og markmiðið er að halda okkur uppi í deildinni þar sem við eigum heima. Sýna fólki hvað í okkur býr.“ Er breiddin mikil í liðinu? „Breiddin er góð í liðinu, við getum spilað öllum leikmönnum. Það eru alltaf allar tilbúnar að koma inn á af bekknum með baráttu. Ég held meira að segja að liðið okkar sé með flestu stigin af bekknum í deildinni.“ Hver er skemmtilegasti/erfiðasti andstæðingurinn? „Ég á ekki beint einhvern skemmtilegasta/erfiðasta andstæðing en mér finnst alltaf jafn skemmtilegt
að keppa á móti Keflavík, nágrannaslagur er alltaf skemmtilegur. Svo er skemmtilegast að spila þegar liðið mætir með rétt hugarfar í leiki og er tilbúið að gefa sig alla fram, þá verða leikirnir sjálfkrafa skemmtilegir.“ Skiptir stuðningurinn máli? „Já, klárlega. Mér finnst stuðningurinn skipta afskaplega miklu máli. Hann gefur manni svona auka „boost“ þegar maður er að spila.“ Áttu einhverja skemmtilega sögu af liðinu? „Þegar við kepptum bikarleik á móti Stjörnunni var svo mikil spenna í gangi og leikurinn rafmagnaður að rafmagnið á öllum Suðurnesjum sló út og það var rafmagnslaust í um tvo tíma. Það sló út bara rétt eftir að við komum inn í klefa eftir leikinn. Við erum heppnar að það gerðist ekki tíu mínútum fyrr þegar leikurinn var ennþá í gangi.“
JÓN OG MARGEIR STYRKJA ÞRÓTT FRÁ VOGUM
„Okkur fannst tilvalið að enda þetta með þessum hætti og hvetja Þróttara til frekari dáða í knattspyrnunni,“ segir Jón Gunnar frá Jóni og Margeiri, en þeir styrkja nú íþróttafélagið Þrótt og hafa síðustu mánuði unnið að gatnagerð miðbæjarsvæðis í Vogum. „Þróttarar frá Vogum hafa verið að gera það gott í knattspyrnunni undanfarin ár. Það er mikið afrek
að komast upp um tvær deildir á tveimur árum. Við þekkjum það frá okkar heimahögum hvaða þýðingu fyrir bæjarbúa og bæjarsálina er að eiga lið sem nær árangri. Verkefnið við gatnagerðina hefur gengið vel og bæjarbúar hafa tekið vel á móti okkur. Ekki skemmir fyrir að fjölmargir leikmenn úr Grindavík eiga þátt í þessari velgengni undanfarin ár.“
SMÁAUGLÝSINGAR HÚSNÆÐI ÓSKAST Óska eftir 4-5 herb. íbúð ekki síðar en mánaðarmótin jan-feb Meðmæli ef óskað er. Uppl. 7884343.
MEISTARAFLOKKUR KARLA
KEFLAVÍK - STJARNAN TM-HÖLLIN FIMMTUDAGINN 6. DESEMBER KL. 19:15
BORGARAR KLÁRIR KL. 18:15
Apótek Suðurnesja kynnir nýja vörulínu frá Gosh
VIÐ HVETJUM ALLA TIL AÐ KÍKJA Í TM-HÖLLINA Á SUNNUDAGINN ÞAR SEM BÆÐI KVENNA- OG KARLALIÐIN SPILA Í 8 LIÐA ÚRSLITUM Í BIKARNUM.
MEISTARAFLOKKUR KVENNA
KEFLAVÍK - KR
Bílaviðgerðir Smurþjónusta Varahlutir
KL. 13:45
MEISTARAFLOKKUR KARLA
KEFLAVÍK - HAUKAR Hringbraut 99 - 577 1150
Opnunartími: Virka daga frá kl. 9:00 - 19:00 og laugardaga frá kl. 14:00 - 18:00.
KL. 16:00
ÁFRAM KEFLAVÍK
Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík
sími 421 7979 www.bilarogpartar.is
ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM
fimmtudagur 6. desember 2017 // 48. tbl. // 38. árg.
31
Vonast eftir blíðu til að klára 200 golfhringi á árinu - Haukur Guðmundsson lék 108 holur í blíðunni um síðustu helgi og nálgast 200 hringja markmiðið. Búinn með rúmlega þrjú þúsund holur á árinu Hér er Haukur með Guðfinni Jóhannssyni félaga sínum á 14. teig á Kiðjabergsvelli í Grímsnesi.
Haukur á sínum uppáhaldsstað, Hólmsvelli í Leiru, um síðustu helgi. „Markmiðið var að ná tvöhundruð golfhringjum á árinu en það er að verða tæpt,“ segir Haukur Guðmundsson, kylfingur í Golfklúbbi Suðurnesja, en hann gerði sér lítið fyrir og fór sex golfhringi í haustblíðunni um síðustu helgi. Hann lék þrjá hringi á laugardag og aftur þrjá á sunnudag. Haukur gerði gott betur en það því hann nánast hljóp hringina. Miðað við mælingu smáforrits í símanum hans var hann 4,56 klst. með hringina þrjá á laugardag en gerði gott betur á sunnudag þegar hann var aðeins 4.06 klst. með hringina þrjá. „Ég var með burðarpoka fyrri daginn en notaði rafmagnskerruna á sunnudag. Þá gat ég oft hlaupið á eftir henni. Vinir mínir voru að stríða mér og segja
VÍÐIR SEMUR VIÐ ÁTTA LEIKMENN Fjórir leikmenn Víðis í Garði hafa framlengt samninga sína við knattspyrnufélagið. Liðið náði að vinna sig upp í aðra deildina í sumar og hafa þeir Arnór Smári Friðriksson, Dejan Stamenkovic, Milan Tasic og Aleksandar Stojkovic skrifað undir hjá félaginu. Arnór Smári átti frábært tímabil síðastliðið sumar en hann er 21 ára gamall bakvörður og var valinn efnilegasti leikmaður Víðis árið 2017. Arnór spilaði 22 leiki með liðinu í sumar en hann kom í til félagsins í fyrra. Dejan Stamenkovic er 27 ára kantmaður. Hann var valinn besti leikmaður tímabilsins 2017 af leikmönnum og þjálfurum. Hann hefur spilað 44 leiki fyrir félagið og skorað í þeim 5 mörk. Hann er að hefja sitt fjórða tímabil með liðinu. Hinn 29 ára gamli Milan Tasic framherji/kantmaður er að hefja sitt fimmta tímabil á Íslandi og fjórða með Víði. Milan lenti í erfiðum meiðslum i upphafi sumars þegar hann sleit liðþófa en kom sterkur til baka. Milan hefur spilað 37 leiki fyrir Víði og skorað í þeim 18 mörk. Aleksandar Stojkovic miðjumaður/ framherji er 30 ára og hefur spilað 51 leiki fyrir Víði og skorað í þeim 26 mörk. Aleksandar var valinn besti leikmaður ársins 2016, en hann er að hefja sitt fjórða tímabil með Víði líkt og Milan og Dejan. Fjórir leikmenn til viðbótar hafa framlengt samninga sína við félagið en það eru þeir Björn Bergmann Vilhjálmsson, Pawel Grudzinski, Eyþór Guðjónsson og Patrekur Örn Friðriksson.
mig Forest Gump golfsins. Veðrið var frábært á sunnudag og ég endaði bara á léttum buxum og stuttermabol. Alveg magnað nema að ég var með miklar harðsperrur á mánudaginn,“ segir kylfingurinn sem setti sér fljótlega markmið á árinu að ná
200 hringjum. Hann hefur gert ýmislegt til að ná því markmiði, leikið golf flesta daga ársins, flesta á heimavellinum í Leiru en marga úti á landi og svo í útlöndum. Hann bætti síðan við tveimur hringjum á þriðjudaginn þó það væri smá frost. Þá var hann
búinn með 177 hringi á árinu. Það gera 3.186 holur. „Ég ætla allavega að ná 182 hringjum. Það þýðir golf annan hvern dag allt þetta ár. Við sjáum hvað setur með veðrið í desember. Spáin er ekki allt of góð næstu daga en ég vona það besta.“ Þegar Haukur er spurður út í eftirminnilegasta hringinn á árinu segir hann að margir hafi verið mjög skemmtilegir en líklega standi upp úr hringur á Panther Lake vellinum á Orange County svæðinu í Orlando. Þar séu tveir mjög flottir golfvellir
og frábært æfingasvæði og aðstaða. Á Facebook-síðu kappans má sjá að hann hefur komið víða við. Hann hefur leikið golf á flestum landshornum á árinu en aðspurður segist hann ekki ætla að leika svona mikið á næsta ári. En hefur hann ekki enn farið holu í höggi? „Nei, ég hef oft verið nálægt en ekki nógu nálægt greinilega. Ég hef hins vegar verið með fjórum kylfingum þegar þeir hafa náð draumahögginu. Það hlýtur að fara að koma að mér,“ sagði Haukur.
Það er ekki alltaf sól og blíða. Haukur með félögum sínum í rigningu í meistaramóti GS sl. sumar.
Sturla Þórðarson, tannlæknir, hefur hætt störfum á stofu minni eftir 20 ára farsælt starf. Skjólstæðinga hans munum við þjónusta áfram á stofunni.
LAUS STÖRF
Nýr tannlæknir, Jagoda Molska, hefur störf þann 8. janúar 2018. Við þökkum Sturlu gott samstarf og óskum honum velfarnaðar í framtíðinni. Jón Björn Sigtryggsson tannlæknir og starfsfólk
80 ára afmæli Framsóknarfélags Keflavíkur
Hægt er að leggja inn almenna umsókn á vef Reykjanesbæjar: Stjórnsýsla: Laus störf. Umsóknum er komið til stofnana sem eru í leit að starfsfólki. Almennar umsóknir eru geymdar í gagnagrunni okkar í sex mánuði. Stefna Reykjanesbæjar er að hafa á að skipa hæfum og ánægðum starfsmönnum sem geta sýnt frumkvæði í störfum sínum og veitt bæjarbúum framúrskarandi þjónustu. Vinnustaðir Reykjanesbæjar eru fjölmargir og hafa hver sitt einkenni og umhverfi. Stjórnendur á hverjum stað fara yfir umsóknir og kalla hæfa umsækjendur í viðtöl. Minnum á Facebook síðuna Reykjanesbær - laus störf.
fagnað 8. desember
Framsóknarfélag Keflavíkur var stofnað í desember 1937 og á því 80 ára afmæli um þessar mundir. Af því tilefni heldur Framsóknarfélag Reykjanesbæjar afmælishóf í Framsóknarhúsinu við Hafnargötu 8. desember frá kl.17.00 til 19.00. Boðið verður uppá heitt súkkulaði og kaffiveitingar. Formaður Framsóknarflokksins, Sigurður Ingi Jóhannsson, heiðrar gesti með nærveru sinni. Allir Framsóknarmenn hjartanlega velkomnir.
Stjórn Framsóknarfélags Reykjanesbæjar
AUGLÝSINGASÍMINN ER
421 0001
VIÐBURÐIR FJÖLBREYTT JÓLATÓNLEIKAHALD Jólatónleikaröð Tónlistarskóla Reykjanesbæjar hefst 6. desember og lýkur að kvöldi 20. desember. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Nánari upplýsingar um tónleika er á vefnum tonlistarskoli.reykjanesbaer.is og á skrifstofu skólans í síma 420-1400. Kennsla að loknu jólaleyfi hefst fimmtudaginn 4. janúar 2018. BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR Laugardaginn 9. desember kl. 13:00-16:00 verður jólaföndur í safninu. Allt efni verður á staðnum og allir hjartanlega velkomnir. GJALDTAKA Í INNANBÆJARSTRÆTÓ Gjaldtaka í innanbæjarstrætó hefst um áramótin. Sala strætókorta er á eftirtöldum stöðum: Bókasafni Reykjanesbæjar, Duus Safnahúsum, Hljómahöll, Sundmiðstöð og Íþróttamiðstöð Njarðvíkur. Almennt kort kostar 5000 kr. Kort fyrir eldri borgara, öryrkjar og börn 6-18 ára kostar 2000 kr.
MUNDI
facebook.com/vikurfrettirehf twitter.com/vikurfrettir instagram.com/vikurfrettir
Á alveg að blokka Keflavíkurhöfn?
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær
LOKAORÐ ÖRVAR Þ. KRISTJÁNSSON
Jólagóðverk Tíminn flýgur og senn líður að jólum. Í desember lýsist allt skammdegið upp og næstum allir eru á hraða spretti að undirbúa hátíðarnar, flestir þó með bros á vör. Þetta er fyrir okkur flest einn af bestu mánuðum ársins en einnig sá annasamasti enda að mörgu að hyggja. Jólaundirbúningnum fylgir þó bæði tilhlökkun og oftar en ekki aukið stress og álag. Álagið er helst tilkomið vegna þeirra mörgu verkefna sem bætast á þau hversdagslegu sem fyrir eru sem fólk stressar sig yfir. Margir upplifa því að spennan fyrir jólunum sé frekar neikvæð. Þeir finna fyrir pirringi, eirðarleysi og áhyggjum því allt á að vera svo fullkomið. Margir ráða hreinlega ekki við þetta allt saman og þá breytist þessi mánuður hreinlega í algjöra martröð. Með hækkandi aldri hefur maður þó lært að jólin koma og fara aftur og allt þetta stress ætti í raun að vera algjörlega óþarft. Það fer ekki allt fjandans til þótt jólakortin gleymist eitt árið og það skiptir engu máli þótt sósan sé ekki fullkomin eða það sé blettur á jólaskyrtunni. Jólin eiga nefnilega ekki að snúast um það að allt sé fullkomið. Þau eiga að snúast um að eiga góðan tíma með fjölskyldunni, hækkandi sól og að gera sér dagamun í svartasta skammdeginu með því að njóta og gleðja aðra. En svo eru því miður allt allt of margir sem hafa töluverðar fjárhagsáhyggjur á þessum tíma árs því jú öll þessi hátíðarhöld kosta sitt (jafnvel þótt fólki sé boðið að greiða herlegheitin í febrúar) og allir vilja halda jólin á „mannsæmandi“ hátt. Mig langar að benda fólki á hreint ágæta leið til þess að hjálpa til við jólastressið og gera mánuðinn jafnvel ennþá betri. Það er einfaldlega með því að gera eitthvað góðverk, hjálpa einstaklingum/fjölskyldum sem eiga undir högg að sækja af einhverjum ástæðum. Ég hef reynt að gera þetta í fjölda ára, eitt lítið góðverk fyrir jól, þau hafa verið afar mismunandi í gegnum tíðina. Aðstæður hjá fólki eru breytilegar og stundum hefur maður minna milli handanna en áður, en það er hugurinn sem gildir og hvert góðverk telur. Mig langar að til dæmis að benda á síðu sem er á Facebook og heitir matargjafir á Suðurnesjunum, það eru gæðakonur sem sjá um síðuna og koma áleiðis gjöfum til fólks sem er í vanda. Öllu því sem fólk getur látið af hendi er komið til skila á góða staði. Margt smátt gerir eitt stórt. Sama á hvað við trúum eða trúum ekki á þá er boðskapur jólanna hinn sami hjá öllum ekki satt? Að gleðja aðra. Því miður er fjöldi fólks sem fer halloka í samfélaginu af hinum ýmsu ástæðum og það t.d að kaupa einn auka hrygg í Bónus eða auka jóla-ís gæti verið akkúrat það sem einhvern vantar. Þannig ég skora á ykkur öll, að setja ykkur markmið í desember, gera eitt jóla-góðverk og helst fyrir einhvern sem þið jafnvel þekkið ekki neitt. Það bætir, hressir og kætir.
Sími: 421 0000
Póstur: vf@vf.is
Auglýsingasími: 421 0001 Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09:00 - 17:00
Sex þúsund vinningar að verðmæti um
sjö milljóna króna
Það getur fylgt því mikil lukka að gera jólainnkaupin á Suðurnesjum
2017 2017 2017 2017
Skafmið al
Fyrsti og annar útdráttur verður 13. desember
eikur V íkurfrét ta og ve rslana Skafmiðaleik á Suðu ur Víkurfrétta rnesjum og verslana á Suðurnesjum Skafmiðaleikur Víkurfrétta og verslana á Suðurnesjum Suðurnesjum og verslana á ur Víkurfrétta Skafmiðaleik
Þá verða tíu glæsilegir vinningar dregnir út
Næstu útdrættir: 13., 20. og 24. desember
Nú borgar sig að skila... ... Jólalukkumiðum í Nettó því það verður dregið fjórum sinnum í desember og meðal vinninga er:
❱❱ Tveir iPhone X ❱❱ Þrjú 120.000 kr. gjafabréf frá NETTÓ ❱❱ Fjórir ICELANDAIR ferðavinningar ❱❱ Tíu 10.000 kr. og fjögur 15.000 kr.
gjafabréf frá NETTÓ í Njarðvík og Grindavík ❱❱ Tuttugu konfektkassar
ÞÚ FÆRÐ JÓLALUKKU VF Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM: