Víkurfréttir 37. tbl. 40. árg.

Page 1

Rúnturinn

F I M M T U D A G S K V Ö L D K L . 2 0 : 3 0 Á H R I N G B R A U T O G V F. I S

30 ÁRA AFMÆLISTILBOÐ NETTÓ!

með Ævari bílasala

magasín SUÐURNESJA

-67%

-43%

Grísahnakki með puru

679

30

KR/KG

ÁÐUR: 2.057 KR/KG

Hamborgarar 4 stk - 120 gr m/brauði ÁRA VERÐ

Lægra verð - léttari innkaup

598

Í 30 ÁR 1989 - 2019

KR/PK

ÁÐUR: 1.049 KR/PK

Tilboðin gilda 3. - 6. október

fimmtudagur 3. október 2019 // 37. tbl. // 40. árg.

Frá slökkvistarfi við leikskólann Akur.

Miklar annir hjá Brunavörnum Suðurnesja

Skólasysturnar Guðríður og Emma fögnuðu komu fréttamanna Víkurfrétta sem voru að skoða uppbyggingu í Innri Njarðvík. Þær eru í Stapaskóla sem enn er í bráðabirgðahúsnæði en nýr Stapaskóli rís á ógnarhraða eins og sjá má fyrir aftan leiksvæði barnanna. VF-mynd: pket

Heppin að sprengjan sprakk ekki þegar stigið var á hana Ung kona í gönguferð um Patterson-svæðið steig á handsprengju sem talin var vera virk. Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar voru kallaðir til og eyddu þeir sprengjunni. Ragnheiður Friðriksdóttir var á göngu um Patterson-svæðið nærri Ásbrú um liðna helgi ásamt Handsprengjan var fleirum en hún segist ekki mjög áberandi. hafa mikið dálæti af því að ganga um svæðið sem einnig er vinsælt hjá fólki til að viðra hunda. „Ég steig óvart á sprengjuna og leit niður og sá strax að þetta var ekki steinn. Ég kallaði á manninn minn og frænda og maðurinn minn sá strax að

hún væri virk og hringdi í 112. Ég er víst bara mjög heppin að hún hafi ekki sprungið við það að ég steig ofan á hana,“ segir Ragnheiður í samtali við Víkurfréttir. Lögreglan kom á staðinn og eftir að hafa séð hlutinn hafði lögregla samband við sprengjusérfræðinga. Tveir liðsmenn sprengjueyðingarsveitarinnar fóru á staðinn og í ljós kom að um var að ræða virka handsprengju á þekktu sprengjuæfingasvæði gamla varnarliðsins. Talið er að handsprengjan hafi verið í jörðu og komið upp á yfirborðið í jarðvegsvinnu. Vel gekk að eyða sprengjunni. Umrætt svæði hefur margoft verið hreinsað en endrum og sinnum finnast þar sprengjur á borð við þessa

sem koma upp á yfirborðið. Landhelgisgæslan leggur því áherslu á að fólk gæti varúðar á svæðinu. Leiki grunur á að um sprengju sé að ræða er mikilvægt að láta lögreglu vita.

Átt þú rétt á slysabótum? Við hjálpum þér að leita réttar þíns HAFÐU SAMBAND

511 5008

Séð yfir Patterson-svæðið.

Óvenju mikið var að gera hjá Brunavörnum Suðurnesja í nýliðnum septembermánuði. Útköll í sjúkraflutningum voru 294 talsins eða að jafnaði um tíu útköll á dag. Þá voru 23 útköll á slökkvilið og hreyfingar Brunavarna Suðurnesja því samtals 317 í mánuðinum. Útköll sjúkra- og slökkviliðs eru flokkuð í fjóra forgangsflokka. Útköll í mesta forgangi voru 35 talsins, 55 útköll bárust í næstmesta forgangi en önnur útköll voru með minni forgangi. Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var einnig kallað út tuttugu og þrisvar sinnum í september og í nokkrum tilvikum var um talsverðan eld eða hættu að ræða. Þannig bárust slökkviliði þrjú útköll í september í mesta forgangi og fimm önnur útköll voru í næstmesta forgangi. Í samtali við Víkurfréttir segir Jón Guðlaugsson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Suðurnesja, að stundum séu útköll alvarlegri en þær upplýsingar sem berast Neyðarlínunni, sem ákveður forgangshraða útkalls, gefa til kynna. Nýjustu útköll slökkviliðs voru t.a.m. útkall vegna elds í flugeldhúsi á Keflavíkurflugvelli, eldur í útigeymslu við leikskóla í Reykjanesbæ og útkall vegna alelda sumarhúss í Hvassahrauni um liðna helgi. Undir kvöld síðasta sunnudag var einnig mikið annríki hjá Brunavörnum Suðurnesja þegar fjórar sjúkrabifreiðar BS voru í verkefnum samtímis og á sama tíma var einnig slökkvibifreið í útkalli.

UMFERÐASLYS VINNUSLYS FRÍTÍMASLYS

TORT INNHEIMTA SLYSABÓTA

S TÆRS TA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABL AÐIÐ Á SUÐURNESJUM ■ AÐAL SÍMANÚMER 421 0000 ■ AUGLÝSINGASÍMINN 421 0001■ FRÉTTASÍMINN 421 0002


2

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 3. október 2019 // 37. tbl. // 40. árg.

Isavia tapaði 2,1 milljarði króna vegna WOW air Rekstrarafkoma af samstæðu Isavia fyrir fjármagnsliði og skatta á fyrri helmingi ársins 2019 var neikvæð um 942 milljónir króna samanborið við jákvæða rekstrarafkomu upp á 2.186 milljónir árið á undan. Stærsta hlutann af þessum viðsnúningi má rekja til niðurfærslu á kröfu vegna WOW air sem nam 2.081 milljón króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Isavia. Rekstrartekjur námu 18.162 milljónum króna sem er um 854 milljóna króna samdráttur samanborið við sama tímabil á síðasta ári. Rekstrarkostnaður stóð í stað milli tímabila. Heildarafkoma tímabilsins var neikvæð um 2.524 milljón króna samanborið við 1.571 milljón króna jákvæða heildarafkomu á sama tímabili á síðasta ári. Þessa breytingu milli ára má einkum rekja til auk­ innar niðurfærslu viðskiptakrafna upp á 2.054 millj­ ónir króna, neikvæðra gengisáhrifa vegna erlendra lána upp á 1.989 milljónir króna og minnkandi tekna upp á 854 milljónir króna. Þrátt fyrir fækkun ferðamanna, einkum skiptifar­ þega, varð ekki breyting á mestu álagstímunum á Keflavíkurflugvelli. Þetta setti félaginu þröngar skorður varðandi niðurskurð. Þá þótti félaginu ekki fært annað en að framkvæma reikningshalds­ lega niðurfærslu á ríflega tveggja milljarða kröfu vegna WOW air. „Afkoma Isavia ber þess merki að WOW air varð gjaldþrota í lok mars síðastliðnum,“ segir Svein­ björn Indriðason, forstjóri Isavia. „Ferðamönnum sem fóru um Keflavíkurflugvöll fyrstu sex mánuði þessa árs fækkaði um hátt í 900 þúsund, eða 20,3%, samanborið við sama tímabil í fyrra.“ Við þetta bætast síðan deilur vegna kyrrsetningar á þotu sem WOW air hafði verið með í rekstri. „Ákvörðun Héraðsdóms Reykjaness um að fresta ekki réttaráhrifum úrskurðar um afhendingu þotunnar kom í veg fyrir að kyrrsetningarmálið færi eðlilega leið í dómskerfinu og gerði það að

verkum að vélinni umræddu hefur nú verið flogið af landi brott. Við teljum þá ákvörðun héraðsdómara ámælisverða en erum að leita leiða til að koma málinu á ný á æðra dómstig,“ segir Sveinbjörn. Áður hafði Landsréttur úrskurðað félaginu í vil en sá úrskurður var ómerktur af lagatæknilegum ástæðum. „Þó svo að úrskurður Landsréttar hafi verið tæknilega ómerktur þá stendur eftir skoðun dómstólsins,“ segir Sveinbjörn.

Rekstrarspá félagsins gerir ráð fyrir að heildar­ afkoma félagsins fyrir árið í heild verði í járnum.

Lykiltölur úr hálfsársuppgjöri 2019

Tekjur: 18.162 milljónir króna Rekstrartap: -942 milljónir króna Heildarafkoma eftir skatta: -2.524 milljón króna Handbært fé: 4.579 milljónir króna Fjárfestingar í varanlegum rekstrarfjármunum: 1.874 milljónir króna Eigið fé í lok tímabils: 32.744 milljónir króna Eiginfjárhlutfall: 41,6% Á vef Isavia má nálgast uppgjörið í heild sinni.

NÁNARI UPPLÝSINGAR Á ALLTHREINT.IS

FERÐIR Á DAG ALLTAF PLÁSS Í BÍLNUM SUÐURNES - REYK JAVÍK DAGLEGAR FERÐIR ALLA VIRKA DAGA

Erindi frá Skólum ehf. varðandi stækkun heilsuleikskólans Skógaráss á Ásbrú var tekið fyrir á fundi fræðsluráðs Reykjanesbæjar í síðustu viku. Óskað var eftir viðræðum og samstarfi við Reykjanesbæ um að stækka heilsuleikskólann Skógarás, þar sem mögulega væri hægt að taka inn yngri börn en nú er gert. Í fundargerð fræðsluráðs segir að stefna Reykjanesbæjar er að innan þriggja ára verði hægt að bjóða að lág­ marki öllum átján mánaða börnum og eldri upp á leikskólavist í leikskólum bæjarins. Reykjanesbær stefnir á stækkun leikskóla í bæjarfélaginu í þeim hverfum þar sem öll leikskóla­

Án ökuréttinda með vopn og fíkniefni

Ökumaður sem ók sviptur ökurétt­ indum í umdæmi lögreglunnar á Suður­ nesjum í vikunni sem leið reyndist hafa fleira óhreint í pokahorninu. Í bifreið sinni var hann með hafnarboltakylfu, piparúða og fjaðurhníf. Maðurinn heimilaði leit á heimili sínu og þar fundust fíkniefni í ísskáp og frysti. Lögregla haldlagði vopnin og efnin auk nær hundrað þúsunda króna, sem voru í vörslu mannsins, vegna gruns um að um ágóða af fíkniefnasölu væri að ræða.

Lögreglu barst tilkynning um eigna­ spjöll í Háaleitisskóla í síðustu viku. Í ljós kom að búið var að brjóta tvær rúður, aðra með tvöföldu öryggisgleri, og fjögur útiljós í byggingunni. Stór steinn fannst innandyra framan við eina rúðuna.

FINNDU OKKUR Á FACEBOOK

Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 // Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 // Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is // Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 898 2222, hilmar@vf.is // Blaðamenn: Marta Eiríksdóttir, sími 857 8445, marta@vf.is // Sólborg Guðbrandsdóttir, vf@vf.is // Auglýsingastjóri: Andrea Vigdís Theodórsdóttir, sími 421 0001, andrea@ vf.is // Útlit & umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson, johann@vf.is // Afgreiðsla: Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is, Dóróthea Jónsdóttir, dora@vf.is // Prentun: Landsprent // Upplag: 9000 eintök // Dreifing: Íslandspóstur // Dagleg stafræn útgáfa: vf.is og kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið andrea@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17:00 á mánudegi fyrir útgáfudag, sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga er á vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15:00 á mánudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum. Dreifing blaðsins tekur að jafnaði tvo daga og er dreift inn á öll heimili á Suðurnesjum. Efni til Víkurfrétta skal berast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkur­frétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða greinar birtast í prentaðri útgáfu Víkurfrétta. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

Drengur á hlaupahjóli í umferðarslysi

Ungur drengur varð fyrir bifreið í Sand­ gerði um síðustu helgi. Drengurinn var á hlaupahjóli og mætti bifreið. Hann náði ekki að stöðva hjólið í tæka tíð og hafnaði framan á bifreiðinni, sem ökumaður náði heldur ekki að stöðva. Drengurinn hlaut skrámur og kenndi eymsla. Hann var fluttur á Heilbrigðis­ stofnun Suðurnesja til aðhlynningar.

Ungar í lögreglufylgd á Reykjanesbraut

Þau geta verið margvísleg málin sem rekur á fjörur lögreglu eins og eftir­ farandi ber með sér. Vegfarandi tilkynnti lögreglunni á Suðurnesjum í vikunni sem leið að álft með þrjá unga væri að

Fasteignagjöld eru lægst í Grindavík samkvæmt nýrri úttekt Byggðastofnunar. Gjöldin eru 259 þúsund krónur en næstlægst, á eftir Grindavík, er Bolungarvík með 260 þúsund krónur. Gjöldin eru hins vegar hæst í Keflavík (matið er unnið úr frá byggðakjörnum og er því hér talað um Keflavík en ekki Reykjanesbæ) en þar eru þau 453 þúsund krónur. Gjöldin í Grindavík eru því 57% af gjöldum í Keflavík. Þegar fasteignagjöld eru borin saman milli sveitafélaga er viðmiðunareignin einbýlishús sem er 161,1 m² að grunn­ fleti. Stærð lóðar er 808 m². Fasteignagjöldin eru reiknuð út sam­ kvæmt núgildandi fasteignamati sem gildir frá 31. desember 2018 og sam­ kvæmt álagningarreglum ársins 2019 eins og þær eru í hverju sveitarfélagi.

pláss eru nýtt, til þess að geta boðið átján mánaða börnum pláss. Fræðsluráð felur fræðslusviði að eiga í viðræðum við Skóla ehf., rekstraraðila leikskólans Skógaráss, um mögulegar leiðir til þess að bjóða átján mánaða börnum leikskólavist.

DAGBÓK LÖGREGLUNNAR

Eignaspjöll í Háaleitisskóla

845 0900

SI raflagnir fagnar hálfrar aldar afmæli á þessu ári og bjóða eigendur af því tilefni upp á kaffi og kökur í húsnæði fyrirtækisins að Iðngörðum 21 í Garði föstudaginn 4. október kl. 13 til 15. Allir eru velkomnir.

Fasteignagjöld lægst í Grindavík en hæst í Keflavík

Stækkun heilsuleikskólans Skógaráss til skoðunar

HREINSUM RIMLAGARDÍNUR OG MYRKVUNARGARDÍNUR

Hálfrar aldar afmæliskaffi hjá SI raflögnum

spássera á Reykjanesbraut og stefndi til sjávar. Var þetta talið geta valdið slysi bæði á mannverum og dýrum. Lögregla stöðvaði því umferð á meðan fuglarnir trítluðu yfir brautina og gekk það allt að óskum. Þá var tilkynnt um tvær landnáms­ hænur sem ekki hefðu skilað sér heim á tilsettum tíma. Þar sem engin tilkynning hafði borist til lögreglu um hænur í óskilum var lítið hægt að aðhafast í málinu annað en að sjá hvort flökku­ fuglarnir skiluðu sér heim sem þeir hafa vonandi gert.

SPURNING VIKUNNAR

Hvernig finnst þér sameining Garðs og Sandgerðis hafa heppnast? Inga Jóna Valgarðsdóttir:

„Svona allt í lagi en ég kaus á móti samein­ ingu en er samt sátt í dag.“

Fatnaði stolið úr tösku ferðamanns

Flugfarþegi sem var að koma frá New­ ark í vikunni sem leið tilkynnti lög­ reglu í flugstöðvardeild lögreglunnar á Suðurnesjum um að stolið hefði verið úr ferðatösku sinni. Taskan hafði verið innrituð á Newarkflugvelli en þegar eigandinn sótti hana á færibandið á Keflavíkurflugvelli reyndist hún vera umtalsvert léttari en við innritun ytra. Í ljós kom að búið var að fjarlægja mikið af fatnaði úr henni.

Fingralangir myndavélaþjófar

Lögreglu barst á dögunum tilkynning um að myndavél hefði verið stolið frá farþega í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Í myndavélakerfi sást að konan hafði misst litla tösku með myndavélinni án þess að taka eftir því. Skömmu síðar bar að tvo menn sem sáu töskuna, skoðuðu það sem í henni var og hirtu mynda­ vélina. Lögregla hafði upp á hinum fingralöngu sem skömmuðust sín og skiluðu vélinni. Konan brást glöð við þegar hún fékk eign sína aftur í hendur.

Jónas Jónsson:

„Ég veit bara að allar þessar sameiningar hafa verið til bölvunar þegar fer að líða á.“

Kristján Nielsen: „Ég er hlut­ laus, hef varla tekið eftir því að búið sé að sameina. Er það ekki ágætt?“

Margrét Edda Arnardóttir:

„Mér finnst það bara jákvætt. Þetta sameinar sveitarfélögin á jákvæðan hátt og eflir vinskap á milli Garðbúa og Sandgerðinga.“


30 ÁRA Grísahnakki með puru

679

AFMÆLISTILBOÐ NETTÓ -43%

-67%

-50%

KR/KG

ÁÐUR: 2.057 KR/KG

30

Hamborgarar 4 stk - 120 gr m/brauði

598

ÁRA VERÐ

KR/PK

ÁÐUR: 1.049 KR/PK

-40%

2.999 ÁÐUR: 4.998 KR/KG

KR/KG

-36% Ristorante pizzur 4 tegundir

299

KR/STK

ÁÐUR: 469 KR/STK

ÁRA VERÐ

999

KR/KG

ÁÐUR: 1.998 KR/KG

-40%

-40% Rib eye-, Sirloin- og T-Bone steikur

30

Bayonne skinka Kjötsel

Coca-Cola 4 x 1,5L

599

KR/PK

ÁÐUR: 999 KR/PK

-50%

Franskar andabringur

1.997

KR/KG

ÁÐUR: 3.329 KR/KG Tannkrem Maximum protection

Pepsi og Appelsín 0,5L

159

KR/PK

79

ÁÐUR: 449 KR/PK

KR/STK

ÁÐUR: 159 KR/STK

AFMÆLIS SPRENGJA!

Tannbursti Extra Clean

88

Jarðarber 250 gr

299

-50%

KR/PK

ÁÐUR: 598 KR/PK

-65%

KR/STK

ÁÐUR: 249 KR/STK

Tilboðin gilda 3. - 6. október

Í 30 ÁR 1989 - 2019

Lægra verð – léttari innkaup

Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.

ÓDÝRAST Á NETINU Í VEFVERSLUN NETTÓ* *Skv. könnun Fréttablaðsins


4

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 3. október 2019 // 37. tbl. // 40. árg.

VILJA RÍFA ORLIK VIÐ NORÐURGARÐ NJARÐVÍKURHAFNAR

Framkvæmdin á þeim stað þar sem skipið er núna staðsett er að mestu sambærileg þeirri sem lýst var í matsskyldufyrirspurn Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur frá júlí 2019. Munurinn felst í staðsetningu inni í höfninni og því að mengunarvarnarbúnaður verður settur upp tímabundið á hafnarkantinum. Núverandi staðsetning hefur þann kost að vera inni í höfninni og minni öldugangur er þar en við Skipasmíðastöðina, segir í umsókninni til ráðuneytisins. Vegna óvæntra aðstæðna sem upp komu við förgun rússneska togarans Orlik hefur verið sótt um breytingu á undanþágunni varðandi staðsetningu framkvæmdar. Nú er óskað eftir því að fá að rífa togarann á þeim stað þar sem honum hefur verið komið fyrir eða við norðurgarð Njarðvíkurhafnar. Framkvæmdalýsing er að mestu leyti óbreytt en þó eru breytingar á uppsetningu mengunarvarnarbúnaðar, segir í umsókn um starfsleyfi til Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins.

Störf í boði hjá Reykjanesbæ

Fulltrúar Umhverfisstofnunar komu í eftirlit þann 3. september, skoðuðu starfssvæðið og skipið og áttu fund með fulltrúa heilbrigðiseftirlits Suðurnesja og hafnarstjóra Reykjaneshafnar. Einnig hefur stofnunin fundað með Hringrás í Reykjavík. Umhverfisstofnun telur að niðurrif skipsins sé hafið við norðurgarð Njarðvíkurhafnar. Undanþága frá starfsleyfi gildir fyrir niðurrif við Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Stofnunin ákvað að stöðva niðurrif á skipinu þar til tilskilinna leyfa hefur verið aflað. Upphaflega var gert ráð fyrir að rífa skipið á athafnasvæði Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur. Þegar hefja átti

undirbúning kom í ljós að þar er klöpp en samkvæmt fyrirliggjandi upplýsingum var talið að botninn væri möl og hægt væri að dýpka rennuna. Skipið er stórt og þungt og ristir of djúpt til að hægt sé að koma því að stöðinni. Ákveðið var að undirbúningur niðurrifs færi fram við norðurgarð í Njarðvíkurhöfn, þar sem að skipið yrði létt. Ekki var talið öruggt að vinna í og við skipið þar sem það stóð áður við bryggju. Hætta var á að skipið sykki og mikil áhætta að hafa það lengur við bryggjuna. Þann 31. ágúst var skipið fært að norðurgarði en þá var stórstraumsfjara, sem var forsenda þess að hægt

væri að færa skipið. Útbúin hefur verið renna við hlið norðurgarðs og tímabundinn garður settur meðfram skipinu til að hægt sé að komast að því báðum megin frá. Hafist var handa við að létta skipið. Byrjað var á að fjarlægja lausamuni og síðan átti að fjarlægja spilliefni og asbest. Því næst stóð til að fjarlægja allt stál ofan þilfars, brú, gálga og annan búnað. Til stóð að fleyta skipinu að tilbúnum garði við Skipasmíðastöð Njarðvíkur þegar búið væri að létta það. Sett hefur verið flotgirðing aftan við skipið. Unnið er að því að fjarlægja lausamuni og spilliefni úr skipinu. Frekari vinna við skipið mun bíða niðurstöðu í leyfismálum. Vinna við tímabundinn garð hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur er ekki hafinn. Framkvæmdin á þeim stað þar sem skipið er núna staðsett er að mestu sambærileg þeirri sem lýst var í matsskyldufyrirspurn Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur frá júlí 2019. Munurinn felst í staðsetningu inni í höfninni og því að mengunarvarnarbúnaður verður settur upp tímabundið á hafnarkantinum. Núverandi staðsetning hefur þann kost að vera inni í höfninni og minni öldugangur er þar en við Skipasmíðastöðina, segir í umsókninni til ráðuneytisins. Framkvæmdin sem um ræðir er tímabundin og felur í sér að rússneski togarinn Orlik verði rifinn þar sem hann stendur nú við norðurgarð í Njarðvíkurhöfn. Mengunarvarnir eru til staðar til að uppfylla kröfur sem gerðar eru til starfseminnar, s.s. olíuskilja, geymslur fyrir hættuleg efni og viðbúnaður vegna mengunaróhappa. Gert er ráð fyrir að niðurrif togarans taki tvo til þrjá mánuði. Nú er beðið eftir svari Umhverfis- og auðlindaráðuneytis við beiðni um breytingu á undanþágu en ráðuneytið hefur óskað umsagnar Reykjaneshafnar og óskar eftir að höfnin svari eigi síðar en 7. október nk.

Fjörheimar – starfsmaður í Skjólið Velferðarsvið – félagsráðgjafi í barnavernd Velferðarsvið – starf við liðveislu Akurkóli – íslenskukennari, tímabundið starf í 70% starfshlutfalli Umsóknir í auglýst störf skulu berast rafrænt gegnum vef Reykjanesbæjar, Stjórnsýsla: Laus störf. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf. Hægt er að leggja inn almenna umsókn á sama stað. Þeim er komið til stofnana sem eru í leit að starfsfólki. Almennar umsóknir fyrnast að sex mánuðum liðnum.

Stórvirkar vinnuvélar halda við togarann Orlik þegar honum var komið fyrir við norðurgarðinn í Njarðvíkurhöfn. VF-myndir: hbb

Óskað eftir tilnefningum til menningarverðlauna Reykjanesbæjar Viðburðir í Reykjanesbæ Heilsu- og forvarnarvika 2019 - í fullum gangi Minnum á heilsu- og forvarnarvikuna! Dagskrá má nálgast á www.reykjanesbaer.is Bókasafn Reykjanesbæjar - dagskrá framundan Miðvikudagurinn 2. október. Opin kóræfing hjá Kór Keflavíkurkirkju kl. 17.00-18.00. Laugardagurinn 5. október. Krakkajóga kl 11.30-12.00 með Sigurbjörgu Gunnarsdóttur leikskólakennara og jógaleiðbeinanda í tilefni heilsu- og forvarnarviku. Pólsk menningarhátíð - Dzień Kultury Polskiej Undirbúningur er farinn vel af stað en óskað er eftir fleiri sjálboðaliðum. Áhugasamir hafið samband við Hilmu, s. 421 6700 eða hilma.h.sigurdardottir@reykjanesbaer.is

Menningar- og atvinnuráð Reykjanesbæjar óskar eftir tilnefningum vegna Súlunnar, menningarverðlauna Reykjanesbæjar árið 2019. Tilnefningar þarf að senda fyrir 12. október á netfangið sulan@ reykjanesbaer.is eða í Ráðhúsið, Tjarnargötu 12. Tilnefna skal einstakling, hóp eða fyrirtæki sem unnið hafa vel að menningarmálum í bæjarfélaginu. Rökstuðningur þarf að fylgja tilnefningu.

Listakonunni Sossu Björnsdóttur voru veitt menningarverðlaun Reykjanesbæjar árið 2018. Hún sést hér taka við verðlaunum úr höndum Kjartans Más Kjartanssonar, bæjarstjóra.


Frábær tilboð í október! 35%

40%

29%

59 kr/stk

259

599

áður 399 kr

áður 849 kr

kr/stk

áður 99 kr

kr/pk

Freyja Dýr 110 gr - 4 tegundir

Góa Hraun 30 gr

Grandiosa Pizza 3 tegundir

35%

36% 2 1

105 Koffínvatn 33 cl - greipaldin eða grænt te & sítróna

299

89

fyrir

kr/pk

kr/stk

áður 459 kr

áður 139 kr

Oatly haframjólk 250 ml - súkkulaði

28%

H-Berg möndlur 150 gr - m/ pipar eða sjávarsalti og karamellu

41%

2

fyrir

399

159

áður 559 kr

áður 269 kr

kr/pk

Kims Potetchips 250 gr - Paprika eða Salt & Pepper

1

kr/stk

Sportlunch 50 gr

Hámark Próteindrykkur 250 ml - kókos og súkkulaði

Opnunartími Hringbraut: Allan sólarhringinn Opnunartími Tjarnabraut: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar

Finndu Krambúðina á Facbook.com/krambudin Krambúðirnar eru 15 talsins. Akranes, Borgarbraut, Borgartún, Byggðarvegur, Firði, Grímsbæ, Hjarðarhaga, Hófgerði, Hringbraut, Húsavík, Laugalæk, Lönguhlíð, Skólavörðustíg, Selfoss, Tjarnabraut. Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxsl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


6

FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 3. október 2019 // 37. tbl. // 40. árg.

Nýr Vörður fékk góðar móttökur í Grindavík

Þorgeir Guðmundsson, skipstjóri.

Nýr Vörður ÞH 44 kom til Grindavíkurhafnar í síðustu viku að viðstöddu fjölmenni. Um er að ræða eitt af sjö systurskipum sem norsk skipasmíðastöð smíðar fyrir íslenskar útgerðir. Vörður er í eigu Gjögurs hf sem er með heimilisfesti í Grenivík en bæði hafa Vörður og Áskell, sem eru ísfisktogarar í eigu fyrirtækisins verið gerðir út frá Grindavík til margra ára. Um borð í Verði ÞH var um helmingur áhafnar, eða sex manns sem sáu um að koma skipinu til landsins frá Noregi. Eftir að Vörður hafði lagt að bryggju fór tollgæslan um borð, lögum samkvæmt. Á meðan gæddu gestir sér á veglegum veitingum sem í boði voru í tjaldi sem komið hafði verið upp á bryggjunni í tilefni komunnar.

Séra Pálmi Matthíasson, sóknarprestur blessaði skipið og sagði m.a. við það tilefni að fyrirtækið Gjögur hafi verið lífæðin bæði í sjávarútveginum á Grenivík og í Grindavík. Það hafi verið sterkur hópur sem stofnað hafði Gjögur á sínum tíma. Þá vék hann að nafni skipsins, Vörður. Það er sá sem vakir og sá sem verndar

og sá sem leggur öðrum lið. „Og ég vona og bið þess að þessi Vörður megi á sama hátt vera vörður og verndari þeirra sem á honum sigla,“ sagði Pálmi áður en hann blessaði skipið og beindi orðum sínum síðan að Þorgeiri Guðmundssyni, skipstjóra og óskaði

honum og áhöfn hans velfarnaðar á komandi tímum. Ingi Jóhann Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gjögurs var að vonum ánægður með nýja skipið. Þrátt fyrir að eldri Vörður hafi ekki verið orðið gamalt skip þá sagði hann að með

Grindavíkurbær hefur auglýst til leigu aðstöðu og rekstur tjaldsvæðis í Grindavík næstu fimm ár, eða frá 1. mars 2020. Gert er ráð fyrir að leigutaki taki við aðstöðunni og sjái um allan daglegan rekstur svæðisins og umhirðu, ásamt markaðssetningu þess. Tilboðsfrestur er til mánudagsins 28. október nk. Í auglýsingu segir að áskilinn sé réttur til að hafna öllum tilboðum. Jafnframt að öllum tilboðum verði svarað skriflega eftir að ákvörðun bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar liggur fyrir.

Texti af vef Grindavíkurbæjar. Ljósmyndir: Hilmar Bragi Bárðarson

Grindavíkurhöfn fær innsiglingarbauju í ytri rennu Í langan tíma hefur engin bauja verið við endann á ytri innsiglingu Grindavíkurhafnar. Hafnasvið Vegagerðarinnar hefur fundið bauju sem er hönnuð til þess að vera á svæði þar sem er grunnt og mikil ölduhæð. Hafnarstjórn Grindavíkurhafnar vill leita allra leiða við uppfylla ýtrustu kröfur um öryggi allra skipa á leið inn og út úr höfn í Grindavík. Hafnarstjórn hefur því óskað eftir viðauka allt að fjórum milljónum á fjárhagsáætlun 2019 til endurnýjunar á bauju við innsiglingu. Bæjarráð Grindavíkur leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2019 að fjárhæð 4.000.000 kr. sem fjármagnaður verði með lækkun á handbæru fé.

VILTU REKA TJALDSTÆÐI Í GRINDAVÍK?

nýju skipi væri verið að fylgja þeirri framþróun sem hafi orðið í sjávarútvegi á Íslandi auk þess sem kröfur markaðarins kalli á ný og öflugri skip.

Um borð í hafnsögubáti Grindavíkurhafnar í innsiglingunni til Grindavíkur. VF-mynd: Hilmar Bragi

Rúnturinn með Ævari bílasala

Tjaldstæðið í Grindavík. Mynd af vef Grindavíkurbæjar.

20%

afsláttur af öllum skóm á haustdögum 3.–7. 4.-8. október hafnargötu 29 / sími 421 8585 opið: 11-18 virka daga og laugardaga 11-16

Heimsókn ð i r t e s r a g n i k í Þek g menning Einnig sjósund o nnar! u ik v i tt æ þ í a g a k s rð a áG

magasín SUÐURNESJA

F I M M T U D A G S K V Ö L D K L . 2 0 : 3 0 Á H R I N G B R A U T O G V F. I S


HAUSTDAGAR 3.-7. OKTÓBER

FULLAR BÚÐIR OG VEITINGASTAÐIR MEÐ SPENNANDI HAUSTTILBOÐ Á GÓÐU VERÐI HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ ÞIG

SJÓBÚÐ

SEA & SALT WORKSHOP

ATH! AÐ OPNUNARTÍMI VEITINGAHÚSA ER BREYTILEGUR.


8

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 3. október 2019 // 37. tbl. // 40. árg.

Nemendur í 7. bekk Gerðaskóla færa Heiðarholti gjöf Nemendur í 7. bekk Gerðaskóla í Garði héldu tombólu á dögunum og gáfu skammtímavistuninni Heiðarholti andvirðið eða 34.659 kr. Eyrún forstöðumaður tók mynd af hópnum við þetta tækifæri og þakkar nemendum fyrir gjöfina sem á eftir að koma sér vel en ætlunin er að kaupa spjaldtölvu sem hægt er að nýta í starfi Heiðarholts.

Starfsmannafélag Kiwanisbangsinn hefur veitt börnum huggun í 25 ár Lögreglunnar á Suðurnesjum gaf spjaldtölvur Heilbrigðisstofnun Suðurnesja á sér öfluga bakhjarla á Suðurnesjum. Heilsugæslunni barst nýverið höfðingleg gjöf frá starfsmannafélagi Lögreglunnar á Suðurnesjum. Um er að ræða þrjár Lenovo-spjaldtölvur í hulstrum, sem ætlaðar eru til að stytta börnum stundir.

Gjöfin var keypt fyrir fjármuni sem söfnuðust á páskabingói sem haldið var fyrir starfsfólk og fjölskyldur þeirra. „Starfsfólk og stjórnendur HSS þakka lögreglufólki og fjölskyldum þeirra innilega fyrir gjöfina sem mun nýtast yngstu skjólstæðingum stofnunarinnar vel,“ segir í tilkynningu.

Á mynd sem tekin var í september 1994 sést Björn Herbert Guðbjörnsson, þáverandi formaður styrktarnefndar Kiwanisklúbbsins Keilis, afhenda Gísla Viðari Harðarsyni, formanni Rauðakrossdeildarinnar á Suðurnesjum, 100 bangsa til þess að hafa í öllum sjúkrabílum deildarinnar. Björn Herbert sagði við þetta tækifæri að bangsarnir væru handa börnum sem þurfa að fara með sjúkrabíl og að Kiwanisklúbburinn Keilir myndi halda þessu verkefni áfram og afhenda nýja bangsa reglulega. Þetta var fyrsta bangsaafhendingin í sjúkrabifreiðir á Suðurnesjum. Kiwanisklúbburinn Keilir hefur staðið við þetta loforð sitt og er afhending á böngsum orðinn fastur liður sem styrktarverkefni klúbbsins. Bangsinn hefur fengið nafn og er nefndur Ævar í höfuðið á Ævari Guðmundssyni sem var einn af stofnfélögum

klúbbsins en hann lést árið 2008. Í dag er Ævar inni á tékklista þegar farið er yfir nauðsynlegan búnað sem þarf að vera til staðar í sjúkabílum hjá Brunavörnum Suðurnesja. Á dögunum afhenti Einar Már Jóhannesson, formaður styrktarnefndar Keilis, nýjan skammt af Ævari bangsa til Brunavarna og var myndin tekin við það tækifæri. Fyrir hönd Kiwanisklúbbsins Keilis, Björn Kristinsson.

Frá afhendingu gjafarinnar frá starfsmannafélagi Lögreglunnar á Suðurnesjum. VF-mynd: Hilmar Bragi

50

SÉREFNI EHF LEITA AÐ SAMSTARFSAÐILA Á SUÐURNESJUM MEÐ UMBOÐSSÖLU Á HÚSAMÁLNINGU OG STOÐVÖRUM Í HUGA

ára

afmæliskaffi á föstudaginn

Við erum 50 ára og ætlum við að hafa opið hús hjá okkur og bjóða uppá kaffi og kökur föstudaginn 4. október að Iðngörðum 21 í Garði frá kl. 13 til 15. Allir velkomnir

HÖNNUN: VÍKURFRÉTTIR

FYRIRKOMULAGIÐ HENTAR FYRIRTÆKJUM Í SKYLDUM REKSTRI AFAR VEL

SÉREFNI SÉRHÆFA SIG Í GÆÐAVÖRUM FRÁ NORDSJÖ OG SIKKENS, ÁSAMT ÝMSUM VÖRUM FRÁ FLEIRI BIRGJUM, SBR. HEIMASÍÐU FYRIRTÆKISINS. MIKIL EFTIRSPURN ER EFTIR VÖRUM SÉREFNA Á REYKJAVÍKURSVÆÐINU, BÆÐI MEÐAL MÁLARA OG ALMENNINGS, OG ÞVÍ VILJA SÉREFNI BJÓÐA LANDSBYGGÐINNI VÖRUR SÍNAR Í SAMSTARFI VIÐ HEIMAMENN.


FRÁBÆR TILBOÐ Í SINDRA GEIRUNGSSÖG 216MM

HLEÐSLUBORVÉL 10,8V

Afl: 1400W Blaðastærð: 216mm Mesta skurðardýpt: 62mm

Rahlöðugerð: 10.8V Patrónustærð: 10mm Tvær 2,0 Ah rafhlöður, hleðslutæki og taska

vnr 94DWS774

vnr 94DCD710D2

47.647

m/vsk

Fullt verð 52.122

29.197

m/vsk

Fullt verð 35.364

JUÐARI 1/4 ÖRK

KÚBEIN KASSAJÁRN

Afl: 230w Pappírsstærð: 115x115mm Þyngd: 1,4 kg

Stærð: 525 mm

vnr 94DWE6411

vnr 93155526

14.956

m/vsk

Fullt verð 18.695

1.658

m/vsk

Fullt verð 2.073

LASER TVEGGJA LÍNU

MYNDAVÉL SEESNAKE

Grænn geilsi Rafhlöðugerð: 10.8V Sjáanleiki innandyra: 35m

SeeSnake Myndavél frá RIDGID er þægileg í notkun við erfið svæði þar sem er þröngt aðgengi. Vélin er útbúin með 90 cm kapal með myndavélahaus sem sendir myndir í LCD skjá.

vnr 94DCE088D1G

vnr 9640043

53.695

m/vsk

Fullt verð 62.436

17.355

m/vsk

Fullt verð 21.694

KÍTTIBYSSA 18V

PLASTRÖRSKERI PVC

Rafhlöðu kíttisbyssa fyrir kítti í pokum og túbum 1 x 18V 2.0 ah rafhlaða og hleðslutæki.

Pvc rörskeri Skurðargeta 32mm - 40mm Tálgar einnig endann

vnr 94DCE581D1

vnr 9637463

69.082

m/vsk

4.918

Fullt verð 84.066

Fullt verð 6.148

VINKILL 10”

SNIÐMÁT

Lengd: 250x140mm

Lengd: 200mm

vnr 93145685

vnr 93046825

2.459

m/vsk

Fullt verð 3.074

www.sindri.is / sími 575 0000

768

m/vsk

m/vsk

Fullt verð 960

Viðarhöfða 6 - Reykjavík / Skútuvogi 1 - Reykjavík Sími / Bæjarhrauni 12 - Hafnarfirði Bolafæti 1 Reykjanesbæ 575 0050


10

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

Sjálfstraust og gott tengslanet skapa störf framtíðar Mér þykir því afar ánægjulegt að eiga svo heima hér á Suðurnesjum í dag, ég átti reyndar í nokkru basli með að telja eiginmanninum trú um að hér gæti verið gott að eiga heima ...

Hansína B. Einarsdóttir.

Heimurinn er að breytast og það hratt. Það er eins gott að vera opinn og sveigjanlegur því gera má ráð fyrir því að sífellt fleiri verði að byggja upp eigin atvinnutækifæri í framtíðinni. Forsenda þess er fyrst og fremst gott sjálfstraust og öflugt tengslanet.

En afhverju að flytja til Suðurnesja? „Ég er reyndar ættuð héðan af Suðurnesjum, amma Hansína Einarsdóttir og afi Guðmundur Jóhannesson, bjuggu í Flekkuvík á Vatnsleysuströnd en þau hættu búskap upp úr 1960 og talsvert af fólki mínu er búsett hér á þessu svæði. Mér er afar minnisstætt að alla bernsku okkar var farið í Flekkuvík á vorin og þá var alltaf

jafn spennandi að vita hversu langt við kæmust á bílnum, hversu langt var fært á bíl en annars var gengið restina. Á leiðinni niður eftir var farið í kríueggjaleit og svo var haldið beina leið í fjöruna þar sem mikilvægt var að skoða rekaviðinn sem við nýttum til leikja. Við systkinin, tíu talsins, erum alin upp í Kópavogi og var alltaf talað um að fara suður eftir en við ólumst upp við hugtakið Suðurnesjamenn. Mér þykir því afar ánægjulegt að eiga svo heima hér á Suðurnesjum í dag, ég átti reyndar í nokkru basli með að telja eiginmanninum trú um að hér gæti verið gott að eiga heima en hann er frá Norðfirði. Það tókst loks og við fluttum í Sandgerði fyrir sjö árum og líkar mjög vel hérna. Við kunnum vel að meta kyrrðina, sjóinn og hina mögnuðu náttúru sem umlykur okkur hér á Suðurnesjum. Alltaf þegar við getum þá ökum við djúpu leiðina heim, Ósabotnaleiðina, sem er dásamlega kyrrlát, ósnortin og falleg leið, eins og að aka í gegnum 50 ára tímabil þar sem lítið hefur breyst. Þetta er partur af lífsgæðunum sem fylgir því að vera búsett hér. Við erum örstutt frá höfuðborgarsvæðinu, ekkert mál að koma með eða að sækja barnabörnin. Hér er al-

VIÐTAL

Hansína B. Einarsdóttir er með puttana á púlsinum hvað þetta varðar og rekur ásamt eiginmanni, Jóni Rafni Högnasyni, fyrirtækið Skref fyrir skref á Suðurnesjum en meginverkefni þess er að sinna ýmsu námskeiðahaldi, fullorðinsfræðslu, rannsóknum og nýsköpunarverkefnum, bæði hérlendis og erlendis. Þetta er ekki það eina sem þau hjónin hafa fengist við og muna sjálfsagt margir eftir Hansínu og Jóni Rafni frá þeirri tíð þegar þau byggðu upp og ráku Hótel Glym í Hvalfirði sem þau gerðu með stæl, svo eftir var tekið. Við fengum að fylgjast með Hansínu að störfum einn dag en þá stóð hún fyrir alþjóðlegri ráðstefnu á Lighthouse Inn í Garðinum sem teygði anga sína alla leið til Bessastaða þar sem forsetafrúin tók á móti hópnum.

Marta Eiríksdóttir marta@vf.is

þjóðaflugvöllurinn en verkefni okkar tengjast því meðal annars að taka á móti erlendum gestum og síðan þurfum við sjálf að sinna verkefnum okkar erlendis,“ segir Hansína glöð í bragði.

Alþjóðlegt fyrirtæki

Hansína B. Einarsdóttir stundaði m.a. nám í Noregi, Þýskalandi og Svíþjóð á níunda áratugnum, hún er menntuð sem afbrotafræðingur, mannauðstjórnandi og með leiðtogaþjálfun frá Konstembaum Institude USA. Hún hefur umtalsverða reynslu af stjórnun, hönnun og framkvæmd fjölda stórra rannsóknar- og kennsluverkefna hérlendis og á vegum ESB. „Fyrirtækið Skref fyrir skref ráðgjöf var stofnað fyrir þrjátíu árum og hefur staðið fyrir allmörgum námskeiðum og ráðstefnum hér á svæðinu síðan við hjónin fluttum hingað fyrir sjö árum. Enable ráðstefnan sem var haldin hér dagana 4. til 7. september síðastliðinn hafði það að markmiði að fjalla um kon-

ur í atvinnurekstri. Þátttakendur í verkefninu voru frá Íslandi, Eistlandi, Litháen, Danmörku og Finnlandi en allt eru þetta starfsþróunarfyrirtæki. Öll eiga þau það sameiginlegt að þróa kennsluefni, halda námskeið og fyrirlestra í eigin heimalandi sem og á alþjóðavettvangi. Fyrirtækin eru misstór, sum eru einkafyrirtæki en önnur eru opinber eins og háskólar eða sérgreinaskólar. Fyrirtæki okkar og einnig hin fyrirtækin hafa öll reynslu af alþjóðaverkefnavinnu og þekkja vel til nýsköpunar, fræðslumála og námskeiðahalds. Verkefnið er styrkt 80% af NordPlus en þátttökufyrirtækin í hverju landi greiða um 20% af kostnaði. Starfsþróunarfyrirtæki okkar hjóna, Skref fyrir skref ráðgjöf, sér um íslenska hluta verkefnisins. Við höfum þrjátíu ára reynslu á sviði starfsþróunarverkefna hérlendis sem og erlendis og höfum stýrt stórum verkefnum fyrir NordPlus og Erasmus undanfarin ár,“ segir Hansína.

Löng skólaganga ekki lengur ávísun á atvinnu

Þegar blaðamaður Víkurfrétta sat ráðstefnuna í Garðinum, þá snérist umfjöllunin um það hvernig hægt væri að finna leiðir til að tengjast fleiri frumkvöðlum og hjálpa þeim að verða sýnilegri. Markhópurinn sem fjallað er um í verkefninu ENABLE eru konur, eldri borgarar, fatlaðir, innflytjendur og ungt fólk. „ENABLE-verkefnið snýst um að hvetja fólk til nýsköpunar. Í vestrænum samfélögum framtíðar má gera ráð fyrir að sífellt fleiri verði að byggja upp eigin atvinnutækifæri og forsenda þess er fyrst og fremst gott sjálfstraust og öflugt tengslanet. Það er vaxandi samkeppni um hvert starf sem nú þegar er til, fjölmörg störf eru að hverfa og ný að verða til vegna tækni-, lífstíls- og neyslu-

breytinga. Þessi framtíðarsýn þýðir breytingar og krefst annarra eiginleika og annars undirbúnings. Löng skólaganga og formleg próf eru alls ekki lengur örugg forsenda atvinnu. Í framtíð þarf sveigjanleika, aðferðafræðilega kunnáttu, tækniþekkingu, frumkvæði, gott tengslanet og sjálfstraust til að komast af,“ segir Hansína með áherslu og nefnir í þessu tilliti nýlegar OECD-skýrslur.

Stuðningur við frumkvöðla

„Síðastliðin ár hafa OECD-skýrslur fjallað talsvert um þessar breytingar sem við stöndum frammi fyrir og hvað þurfi að gera til þess að takast á við þær. Samkvæmt niðurstöðum þeirra þarf að leggja sérstaka áherslu á frumkvæði og getu til þess að stofna og reka eigin fyrirtæki, hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd. Í þessu samhengi er sérstaklega bent á erfiða samkeppnisstöðu hinna ýmsu minnihlutahópa til þess að geta bjargað sér sjálfir í eigin rekstri. OECD tilgreinir sérstaklega ungt fólk vegna skorts á reynslu, eldri borgara 55 plús sem er afar stór hópur sem er að detta út af vinnumarkaði og virðist hafa litla trú á því að geta stofnað eigið fyrirtæki. Þeir benda einnig á fatlaða sem oft, vegna ímyndar í samfélagi, hafa lélegt sjálfstraust og lítið tengslanet. Innflytjendur eru einnig í þessum minnihlutahópi vegna lélegs tengslanets og lítillar tungumálaþekkingar sem leiðir oft til skorts á skilningi á innra skipulagi samfélagsins sem þau búa í. Konur eru einnig taldar upp en aðeins rétt 30% kvenna stofna og reka eigið fyrirtæki.“

Konur sem frumkvöðlar

Á fundinum hér á Íslandi var áherslan lögð á konur sem frumkvöðla en Hansína var með erindi á ráðstefnunni um þennan málaflokk. Hansína hefur talsverða þekkingu á þessu sviði en auk þess að hafa ávallt rekið eigin fyrirtæki, stofnaði hún ásamt öðrum konum FKA, Félag kvenna í atvinnurekstri, árið 1999 og sat í fyrstu stjórn þess. Farið var í heimsókn á ýmsa staði með ráðstefnuhópinn þar sem íslenskar konur voru kynntar sem hafa haslað sér völl sem frumkvöðlar. „Ég kynnti fyrir ráðstefnugestum Höllu sem rekur hjá Höllu í Grindavík, Bergrúnu Írisi barnabókahöfund og Dagný Magnúsdóttur sem rekur einstakan veitingastað í Þorlákshöfn. Markmið mitt er einnig að kynna

ER BÍLLINN BEYGLAÐUR? Hann verður eins og nýr hjá okkur

Við vinnum fyrir öll tryggingafélög!

Smiðjuvöllum 6 - Reykjanesbæ Sími 421-3500 – retting@simnet.is

Ráðstefnugestir fóru m.a. í heimsókn á Bessastaði.


MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 3. október 2019 // 37. tbl. // 40. árg.

11

Það er vaxandi samkeppni um hvert starf sem nú þegar er til, fjölmörg störf eru að hverfa og ný að verða til vegna tækni-, lífstíls- og neyslubreytinga ...

Suðurnesin sem áfangastað fyrir ráðstefnugesti. Hér er allt til alls, góðir veitingastaðir, mögnuð náttúra sveipuð dulúð, glæsileg gistiaðstaða og góð vinnuaðstaða. Við leggjum mikið upp úr því að nýta alla innviði eins og kostur er og vitum að þannig búum við til hvað bestar minningar ráðstefnugesta. Ráðstefnuhópurinn taldi tólf gesti og gistu allir á Lighthouse Inn í Garðinum og þar var einnig fundað. Við borðuðum á Röstinni, á Vitanum í Sandgerði og hjá Höllu í Grindavík. Einnig var gestum boðið í

Forsetafrúin Eliza Reed tók vel á móti hópnum. heimahús í hádegisverð. Útsýnisferð var farin um Reykjanesskagann og deginum lauk með grillveislu heima í Sandgerði þar sem bæjarstjórinn okkar, Magnús Stefánsson, heilsaði upp á hópinn. Að dvelja í litlu samfélagi fyrir þetta fólk sem kemur frá milljónasamfélögum er mikil upplifun og skapar skemmtilegar minningar.“

Forsetafrúin á Bessastöðum

rnesjabæ. Ráðstefnugestir funduðu og gistu á Lighthouse Inn í Suðu

Markmið Enable er að hvetja fólk í þessum fimm áðurnefndu markhópum að stíga skrefið og skapa sér eigin starfsvettvang. Innflytjendur er einn þessara hópa og var forsetafrúin Eliza Reed valin sem dæmi um innflytjanda sem náð hefur langt. Forsetafrúin bauð ráðstefnugestum til móttöku á Bessastöðum sem hjálpaði

örugglega til við að gera ferðina til Íslands ógleymanlega. „Einn partur af þessu verkefni tengist innflytjendum og er okkur ætlað að kynna slíka frá hverju landi. Markmiðið er það sama, að sýna sterka einstaklinga sem tilheyra áðurnefndum hópum og gera það þannig að þeir gætu verið öðrum hvatning til dáða. Ég fékk samþykki frá tveimur konum, sem falla undir þennan lið, forsetafrúin okkar Eliza Reed er önnur þeirra og hin er Fida Abu, með fyrirtækið geoSilica hér á Suðurnesjum. Ég ræddi við forsetafrúna um þetta verkefni og tók hún vel í þessa samvinnu, í framhaldi af því mun ég taka viðtal við frú Elizu Reed á myndbandi sem verður svo kynnt á ráðstefnunni í Finnlandi í desember. Ég óskaði eftir því að koma með ráðstefnuhópinn

til Bessastaða vegna þessa verkefnis og var okkur vel tekið þar. Boðið var upp á kaffi og kleinur, dásamlega heimilislegt og íslenskt,“ segir Hansína og bætir við: „Við erum að leita að ungu fólki sem hefur stofnað sín eigin fyrirtæki og lukkast vel. Gaman væri ef einhverjir ungir að Suðurnesjamenn kæmu sér í samband við mig í tengslum við þetta verkefni en netfangið mitt er hansina@sfsradgjof. is. Á fyrsta fundi Enable í Litháen síðastliðið sumar var kynntur til leiks frábær aðili sem heitir Arnar Helgi Lárusson, Suðurnesjamaður, sem er faðir, eiginmaður, íþróttamaður og sjálfstæður atvinnurekandi en hann er í hópi fatlaðra einstaklinga sem hafa náð að láta drauma sína rætast. Arnar Helgi er flott fyrirmynd þeirra sem gefast ekki upp.“

Infrarauðir klefar sem eru fljótir að hitna CarbonFlex hitarar tryggja jafna hitadreifingu Slökun og afeitrun (detox) á þægilegan máta Innbyggt hljóðkerfi og lýsing Hitarar í gólfi Eins og tveggja manna klefar eru til á lager Einfaldir í uppsetningu og taka lítið pláss Uppsettir klefar í nýjum og glæsilegum sýningarsal að Smiðjuvegi 11.

Smiðjuvegur 11, 200 Kópavogur, sími 571 3770, pall@sauna.is, www.sauna.is


12

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

Skólamatur fagnaði nýlega 20 ára afmæli sínu og bauð af því tilefni starfsmönnum, vinum og vandamönnum til fagnaðar af því tilefni í Hljómahöll. Í fögnuðinum var saga Axels Jónssonar og Skólamatar rifjuð upp á skemmtilegan hátt í innslagi sem sýnt var á stórum skjá. Tríóið GÓSS söng nokkur lög og hluti Léttsveitar Tónlistarskóla Reykjanesbæjar lék á meðan gestir gæddu sér á veitingum sem Magnús Þórisson og hans fólk á Réttinum reiddi fram.

fimmtudagur 3. október 2019 // 37. tbl. // 40. árg.

Skólamatur 20 ára

Til vinstri má sjá Skólamatarfjölskylduna, hjónin Þórunni Halldórsdóttur og Axel Jónsson og börn þeirra sem nú stýra fyrirtækinu, þau Fanný og Jón Axelsbörn. Hilmar Bragi Bárðarson var á staðnum og myndaði fjörið. Á vf.is má sjá enn fleiri myndir frá fjörinu.


30% afsláttur

af öllum geislahiturum og eldstæðum

Litur mánaðarins

Móa

Tilboðsverð Rafhlöðuborvél

30%

PSB 18 LI-2 x 2,5Ah.

27.296 74864134

Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl. Tilboð gilda til 23. október eða á meðan birgðir endast.

Almennt verð: 38.995

20%

20% afsláttur

afsláttur

af öllum heimilis áltröppum

af öllum GROHE handlaugartækjum

20% afsláttur af allri

GJØCO málningu

Tilboðsverð Hillur

180x101x60cm, 5 hillur

6.716 38910120

Almennt verð: 8.395

Nýtt í BYKO

Tilboðsverð Hillur

180x90x40cm, 5 hillur

5.196 38910110

Almennt verð: 6.495

Tilboðsverð Háþrýstidæla Aquatak 140 bör

Tilboðsverð

60 skúffur

Verkfærabox

39.196 74810246

Almennt verð: 48.995

50cm

2.246 72320100

Tilboðsverð

Almennt verð: 2.995

Skúffuskápur 60 skúffur

4.046

af öllum BOSCH háþrýstidælum

72320630

Almennt verð: 5.395

dagleði Framkrkviðæsam man! árið í röð.

Klárum ve

í flokki byggingav

öruverslana annað

0% 2 afsláttur

* BYKO er í 1. sæti

20%

E af öllum GROH handlaugartækjum

afsláttur

0% 2 afsláttur af allri

GJØCO málningu

0% 2 afsláttur af öllum grænum BOSCH ryksugum & málningarsprautum

af öllum járnhillum

umhverfið og Okkur er annt um gera betur! við viljum alltaf narhandbókina og flokku Skoðaðu umhverfisal

www

20% 20% afsláttur afsláttur

rfism .byko .is/u mhve

Októberblað BYKO 2. - 23. október

Nýtt blað á byko.is

1. sæti 2018*

Auðvelt að versla á netinu á byko.is

Skoðaðu tilboðin á netinu

af öllum járnhillum


14

MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 3. október 2019 // 37. tbl. // 40. árg.

Andri Sævar Arnarson er 16 ára, metnaðarfullur nemi í FS sem segir hressleika vera besta eiginleika í fari fólks. Við tókum púlsinn á Andra sem er FSingur vikunnar að þessu sinni. Á hvaða braut ertu? Íþrótta- og lýðheilsubraut. Hvaðan ertu og hvað ertu gamall? Ég er sextán ára, fæddur og uppalinn í Keflavík. Hver er helsti kostur FS? Hann er staðsettur á Suðurnesjum. Hver eru áhugamálin þín? Hreyfing og leiklist. Hvað hræðistu mest? Ísabellu Lind. Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers vegna? Sindri Gylfason, vegna þess að hann er svo sniðugur. Hver er fyndnastur í skólanum? Alexander Máni. Hvað sástu síðast í bíó? IT: Chapter 2. Hvað finnst þér vanta í mötuneytið? Sjálfsala. Hver er helsti gallinn þinn? Að taka ákvarðanir. Hver er helsti kostur þinn? Ég hef mikinn metnað.

Nemendur 7. bekkjar Sandgerðisskóla mótmæla hringtorgi Nemendur í 7. bekk Sandgerðisskóla hafa sent bæjaryfirvöldum í Suðurnesjabæ erindi þar sem því er mótmælt að byggt verði upp hringtorg á gatnamótum Hlíðargötu og Austurgötu í Sandgerði. Lagt er til að þeir fjármunir sem ætlaðir eru til verkefnisins verði notaðir í aðrar framkvæmdir, eins og hjólreiðastíg á milli Garðs og Sandgerðis.

Hvaða þrjú öpp eru mest notuð í símanum þínum? Instagram, Snapchat og Safari. Hverju myndir þú breyta ef þú værir skólameistari FS? Setja sjálfsala í matsalinn. Hvaða eiginleiki finnst þér bestur í fari fólks? Hressleikinn. Hvað finnst þér um félagslífið í skólanum? Það er ágætt. Hver er stefnan fyrir framtíðina? Að verða leikari eða þjálfari. Hvað finnst þér best við að búa á Suðurnesjum? Stutt í allt, stutt upp í flugstöð, stutt á æfingar, stutt í bæinn.

Uppáhalds...

...kennari? Andrés. ...skólafag? Dans. ....sjónvarpsþættir? Brooklyn nine nine. ...kvikmynd? Baby driver. ...hljómsveit? KALEO. ...leikari? Jim Carrey.

Auglýsing um útboð á rekstri tjaldsvæðis við Austurveg í Grindavík

Bæjarráð þakkar fyrir erindið og fagnar því að ungt fólk í Suðurnesjabæ láti málefni sveitarfélagsins sig varða. Þeim ábendingum sem koma fram í erindinu er vísað til umfjöllunar í ungmennaráði Suðurnesjabæjar. Ákvarðanir um framkvæmdir hvers árs eru teknar í upphafi þess og var það ákvörðun bæjarstjórnar að ráðast í gerð hringtorgsins sem er aðgerð sem eykur umferðaröryggi.

Þá er rétt að benda á að framkvæmdir við hringtorgið er fyrsta skrefið að því að gera svæðið við Sandgerðiskirkju snyrtilegra en það skiptir máli þar sem um það svæði fara margir gestir sem eiga erindi í sveitarfélagið. Þá er rétt að benda á að þegar er búið að samþykkja að gera göngu- og hjólreiðastíg milli Garðs og Sandgerðis og munu framkvæmdir við hann hefjast á næstu mánuðum.

UPPBYGGINGARSJÓÐUR SUÐURNESJA AUGLÝSIR EFTIR STYRKUMSÓKNUM

Grindavíkurbær auglýsir til leigu aðstöðu og rekstur tjaldsvæðis í Grindavík í fimm ár, eða frá 1. mars 2020. Gert er ráð fyrir að leigutaki taki við aðstöðunni og sjái um allan daglegan rekstur svæðisins og umhirðu, ásamt markaðssetningu þess. Ætlast er til að bjóðendur kynni sér vel allar aðstæður á staðnum. Boðið er upp á vettvangsskoðun mánudaginn 14. október kl. 13:00. Tilboðsfrestur er til kl. 11.00, mánudaginn 28. október 2019. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Grindavíkurbæjar, Víkurbraut 62, Grindavík, kl. 11.00 þann 28. október að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Þeir sem áhuga hafa á að gera tilboð í leigu tjaldsvæðisins geta nálgast útboðsgögn með því að senda beiðni um gögn á netfangið kristinmaria@grindavik.is. Veittur er fyrirspurnarfrestur til kl. 11.00 þann 21. október 2019. Öllum fyrirspurnum verður svarað skriflega til þeirra sem tekið hafa gögn. Tilboði skal skila í lokuðu umslagi þannig merktu:

„ÚTLEIGA Á REKSTRI TJALDSVÆÐISINS Í GRINDAVÍK - TILBOÐ" Á umslaginu skal koma greinilega fram nafn og heimilisfang tilboðsgjafa. Tilboð skulu send til:

Grindavíkurbær, Víkurbraut 62, 240 Grindavík.

HÖNNUN: VÍKURFRÉTTIR

Nánari upplýsingar gefur Kristín María Birgisdóttir, upplýsinga- og markaðsfulltrúi, í síma 420 1100 eða netfang kristinmaria@grindavik.is

Tilgangur Uppbyggingarsjóðs Suðurnesja er að styrkja menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Suðurnesjum. Uppbyggingarsjóður er samkeppnissjóður, auglýst er reglulega eftir umsóknum og þær metnar út frá reglum sjóðsins. Styrkveitingar miðast við árið 2020. Opnað verður fyrir umsóknir fimmtudaginn 3. október og er umsóknarfrestur til miðnættis 27. október. Sótt er um á rafrænni umsóknargátt island.is en tengil er að finna á vefsíðu Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum sss.is. Á vefsíðunni sss.is má einnig kynna sér úthlutunarreglur sjóðsins og Sóknaráætlun Suðurnesja. Auk þess er á síðunni leiðbeinandi myndband fyrir umsækjendur. Einnig er hægt að hafa samband við Björk Guðjónsdóttur, verkefnastjóra á netfangið bjork@sss.is eða í síma 420 3288.

Áskilinn er réttur til að hafna öllum tilboðum. Öllum tilboðum verður svarað skriflega eftir að ákvörðun bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar liggur fyrir.

HAUSTDAGAR 3.-7. OKTÓBER

FULLAR BÚÐIR OG VEITINGASTAÐIR MEÐ SPENNANDI HAUSTTILBOÐ Á GÓÐU VERÐI


ÞVOTTADAGAR ÞVOTTADAGAR 15-2O% AfsláTTuR

916 098 539

916 097 905

ÞurrkAri T6DiS724G 7 kG BArkALAuS 914 913 410

Verð Áður 109.900,Verð nú 93.415,-

SAWW12R640UOM/EE

ÞurrkAri

ÞVOTTAVÉL

7kG hVíT hurð Verð Áður 104.900,Verð nú 89.165,-

HT911 544 014

HT911 434 539

7kG 1400Sn Verð Áður 74.900,Verð nú 63.665,-

vörU rNAr á

ÞVOTTAVÉL

ÞurrkAri

12 kG 1400Sn 8kG GrÁ hurð Verð Áður 179.900,- Verð Áður 124.900,Verð nú 152.915,Verð nú 106.165,-

HT911 444 415

TM

uppÞVOTTAVÉLAr

MEir A UM

SADV70M5020KW/EE

SAWW70J5486MW/EE

ÞurrkAri T7Dep831e 8 kG BArkALAuS Með hiTApreSSu Verð Áður 139.900,Verð nú 118.915,-

SADV80M52102W/EE

ÞVOTTAVÉL L7FBe840e 8kG 1400Sn íSLenSkT STjórnBOrð Verð Áður 109.900,Verð nú 93.415,-

Verð Áður 109.900,- Verð Áður 149.900,- Verð Áður 139.900,Verð nú 127.915,Verð nú 118.915,Verð nú 93.415,-

UPPÞVOTTAVÉLAR - ÞVOTTAVÉLAR - ÞURRKARAR FYRIR HEIMILIN Í LANDINU FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

Skoðaðu okkar á efur nýr vúrvalið nýr vefur

Netverslun Netverslun

Opnunartímar: Opnunartímar: Virka daga kl. kl. 11-18. Virka daga 10-18 Laugardaga kl. kl. 11-15. Laugardaga 11-15 ORMSSON ORMSSON KS KEFLAVÍK ÞRISTUR-ÍSAFIRÐI SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 421 1535 SÍMI 456 4751 SÍMI 455 4500

ormsson ormsson SR BYGG SIGLUFIRÐI SÍMI 467 1559

ORMSSON AKUREYRI SÍMI 461 5000

HAFNARgötU 23 REYkjANEsbæ · sÍMI 421-1535 LágMúLA 8 · sÍMI 530 2800 PENNINN HÚSAVÍK SÍMI 464 1515

*SENDUM UM LAND ALLT

ORMSSON TÆKNIBORG ORMSSON ORMSSON GEISLI VÍK -EGILSSTÖÐUM PAN-NESKAUPSSTAÐ ÁRVIRKINN-SELFOSSI VESTMANNAEYJUM BORGARNESI SÍMI 480 1160 SÍMI 422 2211 SÍMI 4712038 SÍMI 477 1900 SÍMI 481 3333

Greiðslukjör Greiðslukjör Vaxtalaust Vaxtalaust allt12 aðmánuði 12 mánuði í alltí að

OMNIS BLóMSTuRvELLIR AKRANESI HELLISSANDI SÍMI 433 0300 SÍMI 436 6655


16

UMRÆÐAN Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 3. október 2019 // 37. tbl. // 40. árg.

Við erum öll í þessu saman Þegar nýr meirihluti tók við fyrir rúmu ári kom það í hlut Framsóknarflokksins að leiða íþrótta- og tómstundaráð bæjarfélagsins. Meðal verkefna ráðsins var að skoða hvernig nýta mætti íþróttamannvirki bæjarfélagsins betur auk þess að móta tillögur að frekari uppbyggingu og forgangsröðun þessa veigamikla málaflokks. Capacent ráðgjöf vann skýrslu þess efnis fyrir ráðið þar sem meðal annars komu fram tillögur af því hvernig nýta mætti fjármuni sem best við uppbyggingu íþróttamannvirkja og aðstöðu í bænum í takt við þarfir. Það er öllum ljóst að íþróttir skipa stóran sess í bæjarlífi Reykjanesbæjar enda bærinn einna best þekktur fyrir öflugt íþróttastarf í gegnum tíðina. Ég sem oddviti Framsóknarflokksins hér í bæ brenn fyrir íþróttum og þekki vel forvarnargildi þeirra og mikilvægi fyrir börn og fullorðna hér í bæ. Því verður ekki hjá því komist að leiðrétta þann misskilning sem augljóslega hefur skotið rótum gagnvart þeirri vinnu sem stendur yfir. Þörf forgangsröðun og skynsamleg nýting fjármuna

Bæjarfélagið er að rísa eftir mörg erfið ár þar sem framkvæmdir voru í lágmarki og útsvar í hámarki. Sitt sýnist hverjum um þær aðhaldsaðgerðir en mér er nú full ljóst að þær voru bæði nauðsynlegar og óumflýjanlegar. Í stað þess að horfa í baksýnisspegilinn er því mikilvægt að skoða hvernig best megi koma til móts við þarfir íþróttafélaganna í Reykjanesbæ til framtíðar og móta sameiginlega stefnu sem flestir geta verið sáttir við. Það er óskhyggjan ein að halda að bæjarfélagið hafi ótakmarkaða burði til þess að koma til móts við ýtrustu kröfur allra. Reykjanesbær leggur til á ári rúman milljarð króna til íþrótta- og tómstundastarfs hér í bæ og eru þá ekki meðtaldir fjármunir sem sérstaklega fara í uppbyggingu nýrra íþróttamannvirkja s.s. íþróttahúss við Stapaskóla sem

Bílaviðgerðir Smurþjónusta Varahlutir

Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík

sími 421 7979 www.bilarogpartar.is

Verið velkomin á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00

sannarlega verður nýtt til íþróttaiðkunar líkt og gert er í öðrum skólaíþróttahúsum bæjarins. Tillögur þær sem ÍT ráð hefur sett fram taka mið af því hvernig best megi nýta fjármuni til málaflokksins og móta drög að sinni sýn á framtíðaruppbyggingu. Þær hugmyndir voru kynntar fyrir formönnum Njarðvíkur og Keflavíkur og ræddar í bæjarráði Reykjanesbæjar sem síðan vísaði þeim til bæjarstjóra til úrvinnslu. Í því fólst meðal annars að fundað væri með félögunum og samráð við þau haft. Sú vinna stendur enn yfir og er það mín von að hægt sé að kostnaðarmeta hugmyndirnar og finna þeim farveg í sem mestri sátt.

Íþróttir eru grasrótarstarf

Í minnisblaði frá fundi íþróttafélaganna með Capacent kemur fram að þeim finnst eins og Reykjanesbær gleymi oft að hugsa um alla sjálfboðaliðana sem vinna óeigingjarnt starf í

þágu íþróttafélaganna og að íþróttir séu grasrótarstarf. Fram kemur að íþróttafélögin spyrja sig hvort Reykjanesbær hafi hugsað út í það hvað myndi gerast ef engir sjálfboðaliðar fengjust í vinnu fyrir íþróttafélögin. Ég held að enginn sé að gleyma því í þessari vinnu að íþróttastarf er að mestu unnið í sjálfboðavinnu. Því skal þó haldið til haga að sjálfboðastarf er unnið af fúsum og frjálsum vilja þeirra sem að því koma. Það er á ábyrgð þeirra sem sitja í bæjarstjórn að gæta hagsmuna allra bæjarbúa og tryggja það að bæjarfélagið standist samanburð við það besta sem gerist á landinu. Liður í því er að standa að ábyrgri uppbyggingu íþróttamannvirkja þannig að sem flestir geti tekið þátt og náð árangri.

Við erum öll í sama liðinu

Í minnisblaði frá fundi Capacent með íþóttafélögunum kemur fram ákall þeirra á að sveitarfélagið spýti í lófana. Það er einmitt þess vegna sem þessi vinna var sett í forgang hjá íþrótta- og tómstundaráði. Einnig kom fram að íþróttafélögunum líði eins og sveitarfélagið sé þriðja liðið, þegar við erum í raun öll í þessu saman. Mér þykir miður að íþróttafélögin upplifi bæjarfélagið sem andstæðing á einhvern hátt. Því skal það leiðrétt hér með að bæjarfélagið vinnur að heilindum gagnvart framtíðar uppbyggingu íþróttastarfs í Reykjanesbæ með hagsmuni allra bæjarbúa í huga. Það er von mín að góð samvinna við íþróttafélögin skili góðum árangri og hægt verði að samþykkja í bæjarstjórn Reykjanesbæjar áform um uppbyggingu og forgangsröðun sem allra fyrst. Jóhann Friðrik Friðriksson, forseti bæjarstjórnar í Reykjanesbæ.

Nú hefur eplið fallið langt frá eikinni 26. september sl. birtist grein í Víkur­ fréttum undir yfir­ skriftinni: „Skurð­ stofur HSS teknar niður. Ekki fýsilegt að uppfæra skurð­ stofurnar og nýta af Landspítala. Síðasta aðgerðin í nóvember.“ Markús Ingólfur Eiríksson forstjóri HSS sagði að ekki væri fyrir hendi peningar til reksturs né endurnýjunar tæknibúnaðar. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hefur því samþykkt að skurðstofurnar verði teknar niður. Því kom upp í huga minn „eplið fellur ekki langt frá eikinni“ með öfugum formerkjum. Þegar Svavar Gestsson, faðir Svandísar, var heilbrigðisráðherra var hlúð að landsbyggðinni og nutu Suðurnesjamenn þess. Hann veitti stöðugildi fæðingar- og kvensjúkdómalæknis við sjúkrahúsið. Samfélagið var þakklátt fyrir þá skipan og flestir foreldrar á Suðurnesjum og víða af landinu

vildu fæða börn sín og njóta annarar þjónustu við sjúkrahúsið. Yfirmenn sjúkrahússins og heilsugæslu voru heimamenn sem höfðu tilfinningu fyrir þörfum íbúanna. Það voru ekki eingöngu ráðamenn sem gerðu vel við sjúkrahúsið á þeim tíma. Sveitarfélögin voru öll einhuga í að vinna að uppbyggingu heilbrigðismála á Suðurnesjum. Almenningur gerði einnig sitt, þá voru virk félagasamtök sem lögðu hönd á plóginn eins og Styrktarfélag sjúkrahússins og Félag foreldra sem hét Börnin og við. Flest öll góðgerðarfélög og klúbbar styrktu uppbyggingu og tækjakaup til heilsugæslu og sjúkrahússins. Því svíður mörgum að sjá fréttir um að skurðstofur HSS verði teknar niður. Það er af sem áður var þegar menn voru með uppbyggingu í huga en ekki niðurrif. Sólveig Þórðardóttir, ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur.

AUGLÝSING

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Voga 2008–2028 og tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir frístundabyggðina Hvassahrauni. Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga auglýsir hér með tillögu að breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Voga 2008-2028 skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samhliða er auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar í Hvassahrauni, skv. 1. mgr. 43. gr. sömu laga. Breyting á aðalskipulagi felst í eftirfarandi: Breyting á aðalskipulagi varðar skilmála fyrir Frístundasvæði við Hvassahraun (F-1) í kafla 2.3.3 um frístundabyggð í greinargerð aðalskipulagsins. Breytingin felur í sér að heimilt verður að hafa gististarfsemi í flokki II sem fellur undir atvinnustarfsemi í frístundabyggðinni. Gististarfsemi þessi er þó takmörkunum háð, sem nánar er lýst í greinargerð á uppdrætti.

Breyting á deiliskipulagi felst í eftirfarandi: Í breytingunni felst m.a. að lóðum er fjölgað um eina, gerðar breytingar á byggingarreitum tveggja lóða, hámarksstærð og hámarkshæð húsa aukin og skilgreind heimild til gististarfsemi.

Tillögurnar eru settar fram á uppdráttum og greinargerð og vísast til þeirra um nánari upplýsingar.

Hvítasunnukirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84

Tillögurnar verða til sýnis á skrifstofu Sveitarfélagsins Voga, Iðndal 2, 190 Vogar frá og með miðvikudeginum 2. október 2019 til og með miðvikudagsins 13. nóvember 2019 og hjá Skipulagsstofnun að Borgartúni 7b, Reykjavík. Tillögurnar eru einnig aðgengilegar á vef Sveitarfélagsins Voga, www.vogar.is/is/thjonusta/skipulag/skipulag-i-kynningu Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar. Skila skal skriflegum athugasemdum til skrifstofu Sveitarfélagsins Voga, Iðndal 2, 190 Vogar eða á netfangið skrifstofa@vogar.is eigi síðar en miðvikudaginn 13. nóvember 2019.

FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN

898 2222

Vogum, 2. október 2019 F.h. bæjarstjórnar, Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri


MANNLÍF Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 3. október 2019 // 37. tbl. // 40. árg.

17

Alexandra og Gerður heilluðu áhorfendur upp úr skónum í St. Pétursborg Þann 21. ágúst voru haldnir tónleikar sem báru nafnið „Russian Souvenir: Introducing Iceland“ í Kamennoostrovskiykastala í St. Pétursborg í Rússlandi. Fram komu Alexandra Chernyshova, sópransöngkona, Gerður Bolladóttir, sópransöngkona, og Kjartan Valdemarsson, píanóleikari. Á efnisskrá tónleikanna voru rómantísk tónverk eftir Gerði Bolladóttur við ljóð íslenskra skálda og aríur, dúett og kór úr óperunni „Skáldið og Biskupsdóttirin“ eftir Alexöndru Chernyshovu við líbrettó Guðrúnar Ásmundsdóttur.

Píanóleikur var í höndum eins af okkar bestu píanóleikara, Kjartans Valdemarssonar. Hlutverk Hallgríms Péturssonar söng bass-barítón söngvari frá Moskvu, sólóisti í Vishnevskaya Óperu Stúdíó, Sergei Telenkov, og söng hann hlutverk sitt á íslensku.

Hvatningarverðlaun Upplýsingar afhent Bókasafni Reykjanesbæjar

Bókasafn Reykjanesbæjar tók á móti fyrstu Hvatningarverðlaunum Upplýsingar 2019 í síðustu viku, en Upplýsing er fagfélag á sviði bókasafns- og upplýsingafræða. Bókasafninu voru veitt verðlaunin fyrir verkefnið „Saumað fyrir umhverfið“ sem gengur út á að sauma fjölnota taupoka í Pokastöð sem starfrækt er í safninu. Í umsögn dómnefndar segir að í verkefninu séu góð tengsl við bækur og umhverfið og að það flokkist sem nýbreytniverkefni.

Hér sést Guðný Kristín Bjarnadóttir taka við verðlaununum úr hendi Oddfríðar Steinunnar Helgadóttur, formanns Upplýsingar.

Það voru Oddfríður Steinunn Helgadóttir, formaður Upplýsingar, og Barbara Guðnadóttir, varaformaður, sem gerðu sér ferð suður með sjó til þess að afhenda verðlaunin og kynna sér verkefnið. Guðný Kristín Bjarnadóttir, verkefnisstjóri „Saumað fyrir umhverfið“, tók á móti verðlaunagripnum sem er Lóa eftir Hafþór Ragnar Þórhallsson.

Frumkvöðull að þessum tónleikum var tónskáldið og sópransöngkona Alexandra Chernyshova. Hún hefur verið búsett á Íslandi í sextán ár og býr ásamt fjölskyldu sinni í Reykjanesbæ. Alexandra er ættuð frá Rússlandi en er núna íslenskur ríkisborgari. Fyrir nokkrum árum fékk Alexandra þá hugmynd að gaman væri að mynda tónlistarmenningarbrú

„Russian Souvenir“ á milli Rússlands og Íslands. Þetta verkefni hefur staðið í fjögur ár og á þeim tíma hafa verið settir upp fimmtán viðburðir bæði hér á Íslandi og í Rússlandi. Fjölmiðar voru mjög áhugasamir um tónleikana og komu viðtöl við listamenn í útvarpi og sjónvarpi. Á tónleikunum 21. ágúst var einnig haldin ljósmyndasýningin „Iceland - beyond expectation“ eftir Jón R. Hilmarsson sem nýlega gaf út sína þriðju ljósmyndabók. Jón var einnig með ljósmyndasýningu á opnunarhátíð „Nordic Weeks“ í St. Pétursborg þann 13. september sl. „Tónleikar í Pétursborg voru yndislegir, fullt hús af áhugasömum áhorfendum sem voru mjög þakklátir að fá að kynnast íslenskri tónlist. Meðal áhorfenda voru þekktir rússneskir tónlistarmenn og listamenn sem sögðu eftir tónleikana að þeir væru hissa á ríkri menningu, tónlistinni og ljóðum sem voru sérstaklega þýdd yfir á rússnesku og sýnd á tjaldi á meðan á flutningi stóð. Áhorfendur voru ekki að búast við svona flottum tónleikum og ljósmyndasýningu sem er sannarlega gott veganesti fyrir framhald þessa verkefnis - Russian Souvenir,“ segir Alexandra Chernyshova.

Barbara Guðnadóttir, varaformaður Upplýsingar, Oddfríður Steinunn Helgadóttir, formaður Upplýsingar, Guðný Kristín Bjarnadóttir, verkefnisstjóri Saumað fyrir umhverfið, og Stefanía Gunnarsdóttir, forstöðumaður Bókasafns Reykjanesbæjar, með bækur í pokum úr Pokastöðinni.

Framkvæmdastjóri Laust er til umsóknar starf framkvæmdastjóra Kadeco. Um er að ræða fjölbreytt, spennandi og krefjandi starf fyrir framúrskarandi stjórnanda með þekkingu á þróunarstarfi, skipulagi og verkefnastjórnun. Framkvæmdastjóri Kadeco mun hafa yfirumsjón og leiða þróunar- og skipulagsvinnu á þróunarsvæðinu í samráði við hagsmunaaðila og stjórn félagsins.

· · · · ·

Umsóknarfrestur

Upplýsingar og umsókn

14. október

capacent.com/s/14701

Starfssvið: Móta og innleiða heildstæða stefnu um þróunarsvæðið. Umsjón með samskiptum við mismunandi hagaðila á svæðinu, leiða fram sjónarmið þeirra og vinna að samræmingu ólíkra sjónarmiða. Umsjón með greiningum, úttektum og markaðsmálum í tengslum við þróun svæðisins. Stýra þróunar- og skipulagsvinnu á starfssvæði félagsins með tilliti til framtíðarsýnar svæðisins og stefnu félagsins. Hefðbundin störf framkvæmdastjóra félagsins.

Capacent — leiðir til árangurs

· · · · · · ·

Menntunar- og hæfniskröfur: Leiðtogahæfileikar og hæfni til að hvetja aðra til árangurs. Góð færni í mannlegum samskiptum. Reynsla af stjórnun, rekstri og verkefnastýringu flókinna verkefna. Frumkvæði, metnaður og sköpunargáfa. Reynsla af skipulags og þróunarverkefnum. Framhaldsmenntun eða yfirgripsmikil reynsla af sambærilegum verkefnum. Reynsla á sviði viðskiptaþróunar og nýsköpunar.

Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar ehf. (Kadeco) er hlutafélag í eigu íslenska ríkisins sem stofnað var árið 2006. Félagið hefur nú fengið nýtt hlutverk sem vettvangur samstarfs sveitarfélagana á svæðinu, Isavia og íslenska ríkisins. Markmiðið með samstarfinu er að tryggja að til verði heilsteypt stefna og skipulag um uppbyggingu og þróun flugvallarsvæðisins og nærsvæða þess til framtíðar. Tilgangur félagsins er að leiða saman hagsmuni þessara aðila og vinna að því að raungera tækifærin sem felast í svæðinu. Vinna þarf heilsteypt skipulag sem felur í sér skýra forgangsröðun uppbyggingar eftir svæðum með það að markmiði að hámarka samfélagslegan ábata þess.


18

ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

BEST HJÁ GRINDVÍKINGUM Á FALLÁRI

ÚTFÖR GRÉTARS EINARSSONAR FRÁ ÚTSKÁLAKIRKJU Útför Grétars Einarssonar, fv. knattspyrnumanns, var gerð frá Útskálakirkju síðastliðinn föstudag. Fjölmennt var í útförinni og bekkir Útskálakirkju þétt setnir. Þá var hægt að fylgjast með útsendingu frá útförinni í Miðgarði í Gerðaskóla og á síðunni Garðmenn og Garðurinn á Facebook. Þorsteinn Grétar Einarsson var fæddur 11. október 1964 í Silfurtúni í Garði. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 16. september 2019. Grétar giftist Erlu Dögg Gunnarsdóttur (f. 19. ágúst 1967) þann 30. júní 2008. Börn Grétars og Erlu eru Sunna Rós (f. 14. janúar 1987)hennar maki er Svavar Ingi Lárusson (f. 30. desember 1994)

sonur þeirra er óskírður Svavarsson (f. 31. ágúst 2019). Ásgeir (f. 4 ágúst 1995) og Árni Gunnar (f. 7. janúar 1997) kærasta hans er Olivia Anna Canete Apas (f. 28. ágúst 2001). Sr. Sigurður Grétar Sigurðsson jarðsöng. Organisti var Arnór Vilbergsson. Arnar Dór Hannesson og Lísa Einarsdóttir sungu einsöng.

AFLAFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM

magasín Veiði báta fremur FIMMTUDAGSKVÖLD KL. 20:30 dræm í september Á HRINGBRAUT OG VF.IS SUÐURNESJA

Minningarorð

Grétar Einarsson (f. 11/10 ‘64, d. 16/9 ‘19) frá Old Boys Keflavík-Víðir Markaskorarinn mikli Grétar Einarsson er fallinn frá. Það er gríðarleg eftirsjá í því fyrir okkur eldri knattspyrnumenn Keflavíkur og Víðis. Grétar var afgerandi maður að kynnast og jafnvel þótt hann væri grjótharður á velli var ávallt stutt í grínið og jákvæðnina. Grétar var einmitt maður af þeim toga sem átti erfitt með að leggja frá sér ástríðuna sem felst í því að leika knattspyrnu, jafnvel þótt aldurinn og þyngdaraflið sé farið af hafa örlítil meiri áhrif á leikinn.

er lífið hverfult og minnir okkur á að njóta hverrar stundar með þeim sem við kjósum að lifa með. Við „Old Boys-arar“ munum minnast Grétars og annarra vina okkar með þeim hætti sem sameinar okkur alla, en það er ástríðan fyrir fótboltanum. Blessuð sé minning þessa góða drengs. f.h. eldri drengja Keflavíkur-Víðis Sigurður Garðarsson.

Störf við hreinsun í flugskýlinu í Keflavík Viðhaldsstöð okkar í Keflavík leitar að starfsfólki í hreinsunarstörf. Annarsvegar er um að ræða störf við þrif flugvéla að innan og húsnæðis. Vinnutíminn er 07:45-15:45.

Hinsvegar er um að ræða vaktavinnu við hreinsun í skýli, á íhlutum og flugvélum. Unnið er aðra vikuna 7:45-15:45 mán-fös og hina vikuna 16:00-1:00 mán-fim.

Hæfniskröfur: | Sjálfstæð vinnubrögð | Aldurstakmark 18 ár Nánari upplýsingar veitir: Sveina Berglind Jónsdóttir, mannauðsstjóri sveinaj@icelandair.is Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu Icelandair, www.icelandair.is/umsokn, fyrir 9. október 2019.

Þá er enn einn mánuðurinn kominn á enda og er það september, frekar óvenjulegur september. Í það minnsta hjá línubátunum. Iðulega þá hefur september verið nokkuð góður aflamánuður hjá þeim en í þetta skipti var veiði bátanna frekar dræm. Engin mokveiði. Bara sem dæmi að þá var enginn bátur að 15 tonnum sem náði yfir 10 tonn í einni löndun og eru þá líka bátar utan Suðurnesjanna taldir með. Ekki eru allar lokatölur komnar inn þegar þetta er skrifað en þá var staðan þannig að Páll Jónsson GK og Jóhanna Gísladóttir GK voru saman með sitthvor 355 tonn. Sturla GK 342 tonn, Sighvatur GK 341 tonn, Fjölnir GK 334 tonn. Sturla GK hefur fengið sinn afla í sex róðrum sem er frekar mikið og mest aðeins 67 tonn í einni löndun sem er frekar lítið miðað við hvað báturinn hefur komið mest með í land. Veiðar dragnótabáta var nokkuð góð. Siggi Bjarna GK með 195 tonn í sautján róðrum. Benni Sæm GK 170 tonn í 17 róðrum. Maggý VE 96 tonn í 15 róðrum en báturinn landaði mestu af afla sínum í Grindavík og Sandgerði. Sigurfari GK nýi með 88 tonn í 14 róðrum. Það má geta þess að Siggi Bjarna GK og Benni Sæm GK eru það sem kallað er bugtarbátar sem þýðir að þeir mega veiða inn í Faxaflóa. Aðalbjörg RE er líka þannig bátur og fiskaði Aðalbjörg RE mjög vel, var með 164 tonn í 13 róðrum en landaði öllum aflanum sínum í Reykjavík. Annars er þessi pistill skrifaður frá Akureyri, fór þangað með handknattleikslið sem var að spila þar. Hægt er að finna mjög margar tengingar við Akureyri og Suðurnesin. Á Akureyri er mjög öflug skipasmíðastöð og slippur og á árum áður þá voru mjög margir bátar, flestir stálbátar eru smíðaðir þar en þar var líka skipasmíðastöðin Vör sem meðal annars smíðaði marga 30 tonna eikarbáta, og nokkrir þeirra voru lengi gerðir út frá Keflavík og Sandgerði, t.d Sæljón RE, Eyvindur

AFLA

sigurvegari í hugarfari. Hann var einnig góður félagi og vék sér aldrei undan því að taka að sér önnur hlutverk ef á þurfti að halda. Okkur er það sérstaklega minnisstætt þegar Grétar tók að sér markmannshlutverkið í forföllum aðalmarkmannins og á ögurstund í Íslandsmóti 50+ hópsins sem á endanum skilaði liðinu Íslandsmeistaratitli. Við félagar hans í þessum hópi sjáum nú á eftir Grétari sem er þriðji leikmaðurinn í hópi okkar sem fellur frá, á eftir þeim Ragnari Margeirssyni og Elís Kristjánssyni. Það er erfið hugsun og oft á tíðum óbærilegt að sjá á eftir félögum sínum svo langt um aldur fram. En svona

FRÉTTIR

Við félagar hans í flokki „eldri drengja“ (Old Boys), sem nú erum fjörutíu talsins, hittumst vikulega til þess að deila þessari ástríðu, gleði og umhyggju sem fylgir að vera hluti af góðum hópi. Það eru forréttindi að geta það og það eru forréttindi að hafa fengið að kynnast Grétari í þessu umhverfi sem hann unni sér svo vel í. Eftir farsælan knattspyrnuferil í deild hinna bestu á Íslandi átti Grétar góðar stundir í þessum hópi eldri drengja. Þar átti hann meðal annars þátt í að skila heim þremur Íslandsmeistaratitlum, þar á meðal tveimur titlum í hópi 50 ára og eldri. Grétar var mikill markaskorari og

Gísli Reynisson gisli@aflafrettir.is

KE, Reykjarborg RE, Haförn KE svo dæmi séu tekin. Í Slippnum á Akureyri voru þrjú skip þar stærst sem voru smíðuð og nokkuð merkilegt er að tvö þeirra tengdust Sandgerði ansi mikið. Hér skal fjallað um fyrra og síðan verður fjallað um seinna skipið. Árið 1975 kom til Sandgerðis togarinn Guðmundur Jónsson GK 475 en hann var smíðaður á Akureyri fyrir Rafn Hf sem þá var mjög stórt útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki í Sandgerði. Guðmundur Jónsson GK var þannig útbúinn að hann stundaði loðnuveiðar og landaði meðal annars loðnu í Sandgerði og samkvæmt aflaskýrslum sem ég hef séð þá kom hann með í kringum 820 tonn í einni löndun af loðnu og á þeim tíma var þetta mjög mikið magn. Þessi togari var því miður ekki gerður lengi út frá Sandgerði því hann var seldur til Vestmannaeyja árið 1978 og fékk þar nafnið Breki VE og var gerður út með því nafni í hátt í þrjátíu ár. Það má geta þess að það var Sandgerðingur sem var lengi skipstjóri á bátnum, Magni Jóhannsson, sem í dag á smábát sem heitir Tjúlla GK. Faðir minn, Reynir Sveinsson, myndaði Guðmund Jónsson GK þegar hann kom til Sandgerðis árið 1975 og fylgir myndin hér með. Að lokum, í síðasta pistli var aðeins fjallað um Tomma á Hafnarberginu RE og þar var sagt að hann héti Tómas Tómasson en rétt nafn er Tómas Sæmundsson. Er beðist velvirðingar á þessum ruglingi.


ÍÞRÓTTIR Á SUÐURNESJUM

fimmtudagur 3. október 2019 // 37. tbl. // 40. árg.

Vladan Djogatovic var kjörinn besti leikmaður Pepsi Max-deildarliðs Grindvíkinga í karlaflokki og Veronica Smeltzer var best hjá kvenfólkinu en lokahóf liðanna fór fram síðasta laugardag. Bæði liðin féllu niður um deild, karlarnir niður í Inkasso og stúlkurnar í 2. deild. Nánar um verðlaunaveitingar hjá Grindavík á Facebook-síðu félagsins.

Gullmerkjahafarnir Björg Hafsteinsdóttir og Kristinn Óskarsson ásamt þeim Hannesi og Guðbjörgu.

19

Einar Haraldsson, formaður Keflavíkur með Auði Ingu Þorsteinsdóttur, framkvæmdastjóra UMFÍ.

BJÖRG OG KRISTINN FENGU GULLMERKI KKÍ

Sveindís besti leikmaðurinn í Pepsi Max-deild kvenna

Natasha Anasi valinn besti útlendingur deildarinnar. Keflavík skoraði 30 mörk en féll samt. Hin átján ára Sveindís Jane Jónsdóttir, framherji Pepsi Max-deildarliðs Keflavíkur var kjörinn leikmaður ársins hjá Morgunblaðinu. Hún varð efst í M-einkunnagjöf blaðsins í sumar. Í 2.–3. sæti var Natasha Anasi, fyrirliði Keflavíkurliðsins en hún var jafnframt kjörin besti útlendi leikmaðurinn. Keflavíkurliðið sem féll úr deildinni er því með tvo af bestu leikmönnum deildarinnar að mati fréttamanna Morgunblaðsins. Liðið fékk fleiri M samanlagt en sjö af tíu liðum deildarinnar. Það er flottur árangur en því miður mátti liðið þola fall úr deildinni þrátt fyrir góða frammistöðu í mörgum leikjum. Morgunblaðið segir í umsögn sinni að það sé sjaldgæft að lið sem skori fleiri en 30 mörk á leiktíðinni og skori mark eða mörk í öllum útileikjum falli. Sveindís Jane skoraði sjálf sjö mörk

Silfurmerkjahafar, Einar, Sigurður, Rúnar og Einar.

í leikjum liðsins og átti þátt í fjölmörgum öðrum en hún lék sautján af átján leikjum Keflavíkur í sumar. Þær Sveindís og Nathasha komust báðar í úrvalslið deildarinnar hjá Morgunblaðinu. Keflvíkingar gengu frá samningi við þá síðarnefndu nýlega en ekki er vitað um framtíð Sveindísar hjá Keflavík.

Keflavík, íþrótta- og ungmennafélag bauð í afmælisveislu í íþróttahúsi Keflavíkur síðastliðinn sunnudag. Nálægt eitt hundrað manns mættu í afmæliskaffi og fylgdust með sýningum frá Taekwondo- og fimleikadeild félagsins en mikill uppgangur hefur verið hjá þessum deildum undanfarin ár. Körfuknattleikssamband Íslands heiðraði nokkra aðila sem starfað hafa mikið fyrir körfuboltann í Keflavík á mörgum undanförnum árum. Björg Hafsteinsdóttir, fyrrverandi leikmaður með kvennaliði Keflavíkur, og Kristinn Óskarsson, dómari til áratuga, fengu gullmerki sambandsins. Þá fengu þeir Einar Hannesson, Einar Skaftason, Rúnar Georgsson og Sigurður Ingimundarson silfurmerki KKÍ. Kjartan Már Kjartansson færði félaginu bestu afmælisóskir sem og framkvæmdastjóri Ungmennafélags Íslands.

Gestir, m.a. þessir ungu Keflvíkingar, nutu góðrar afmælisköku frá Sigurjónsbakaríi.

Höfum opnað varahlutverslunina okkar í stærra húsnæði að Brekkustíg 40 Bjóðum upp á fjölbreytt úrval af bílavarahlutum og efnavörum frá Stillingu

20% AFSLÁTTUR

AF LIQUI MOLY-VÖRUM ÚT NÆSTU VIKU Í TILEFNI OPNUNARINNAR

OPNUNARTÍMI: MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA FRÁ 8 TIL 18 Varahlutaverslun Brekkustíg 40, 260 Njarðvík Sími: 421-2141 – bilathjonustan@bilathjonustan.is

Verksmiðjuábyrgð á þínum bíl er tryggð með vottuðum varahlutum frá Stillingu


MUNDI

facebook.com/vikurfrettirehf twitter.com/vikurfrettir instagram.com/vikurfrettir

STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær

Sími: 421 0000

Póstur: vf@vf.is

Auglýsingasími: 421 0001 Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09:00 - 17:00

Umferðarsultuþreyta

Útskýringarnar á þessari auknu um­ ferð eru í sjálfu sér einfaldar. Fleiri Íslendingar á fleiri bílum, fleiri ferða­ menn á fleiri bílum, fullt af rútum, fullt af hótelum, fullt af skólum með aukna ásókn, uppbygging Landspítala, þétting byggðar í hjarta borgarinnar, stórar opinberar stofnanir, fleiri fyrir­ tæki – allt í hjarta borgarinnar. Frekar augljóst. Á sama tíma hefur svo gott sem ekkert verið gert til að greiða fyrir bílaum­

... og litið hefur dagsins ljós samgöngusáttmáli sem á að laga umferðarsultuna til og frá Reykavík á aðeins fimmtán árum. Geggjað! ferð. Aðgerðir Reykjavíkurborgar hafa einna helst falist í þeirri for­ sjárhyggju að fá fólk til að hætta að nota einkabíla og nota þess í stað almenningssamgöngur eða að hjóla í vinnuna. Allt voða huggulegt og krútt­ legt en vandamálið er að einkabíllinn er og verður alltaf fyrsti valkosturinn. Íslendingar eru sjálfstæðir í hjarta sínu og einkabíllinn er framlenging af sjálfstæði okkar. Við notum ekki strætó eftir að við erum komin með bílpróf og hjólreiðar eru innanhúss­ íþrótt helminginn af árinu. Nú virðist hafa orðið einhver vakning hjá hinu opinbera um þetta sam­ gönguvandamál og litið hefur dagsins ljós samgöngusáttmáli sem á að laga umferðarsultuna til og frá Reykavík á aðeins fimmtán árum. Geggjað! Þetta verður orðið þolanlegt rétt áður en maður fer á eftirlaun. Forsjárhyggja

LOKAORÐ

Fátt hefur verið meira í umræðunni undanfarið en umferðaþunginn á annatíma í Reykjavík og er það fyrir löngu orðið að þjóðhagslegu vandamáli. Mikið hefur breyst frá því ég var aðeins yngri, bjó í Keflavík og sótti háskóla og síðar vinnu í Reykjavík. Þrátt fyrir að Reykjanesbrautin hafi hvorki verið tvöföld né upplýst á þeim tíma, tók það mig svipaðan tíma að komast til og frá Keflavík í vesturbæ Reykjavíkur eins og það tekur mig í dag að komast 8 km vegalengd, frá Garðabæ í miðbæ Reykjavíkur á annatíma. Það er augljóslega eitthvað ekki í lagi varðandi umferðina í Reykjavík. Þetta er ekki aðeins bundið við Reykjanesbrautina, heldur líka allar aðrar stofnbrautir til og frá Reykjavík. Íbúar nærliggjandi sveitarfélaga eru daglega í gíslingu umferðaröngþveitis Reykjavíkurborgar og hafa verið í mörg ár.

Við erum sultuslök hér suður með sjó, er það ekki?

magasín SUÐURNESJA

Rúnturinn með Ævari bílasala

Ingu Birnu Ragnarsdóttur er auðvitað nauðsynleg en það þarf að laga vandamálið strax. Með því að líta til þess að einka­ bíllinn er fyrsta val flestra og með því að greiða fyrir umferð hans þá leysast vandamál almenningssam­ gangna í leiðinni og við getum sparað 50 milljarða (sem verða líklega 150 milljarðar) með því að sleppa þessari umtöluðu Borgarlínu. Þetta er ekki flókið, nokkur mislæg gatnamót, breikkun stofnbrauta um eina akgrein og flutningur Landsspítalans, Lands­ bankans og annarra mannmargra ríkisstofnana úr miðbænum. Setjum svo fasteignirnar og lóðirnar á sölu og komum út í plús í staðinn fyrir að almenningur borgi 60 milljarða í auknum álögum. Verst að geta ekki kosið í henni Reykjavík sem heldur mér daglega í umferðargíslingu.

Heimsókn í Þekkingarsenentinrgið Einnig sjósund og m nnar! á Garðskaga í þætti viku

F I M M T U D A G S K V Ö L D K L . 2 0 : 3 0 Á H R I N G B R A U T O G V F. I S

RÁÐGJAFI

á sviði starfsendurhæfingar VIRK Starfsendurhæfingarsjóður í samvinnu við Verkalýðsfélag Grindavíkur leitar að ráðgjafa í 100% starf með starfsstöð í Grindavík. Um er að ræða mjög krefjandi og fjölbreytt starf og einstakt tækifæri til þátttöku í þróun og þjónustu á sviði starfsendurhæfingar á vinnumarkaði.

Ráðgjafar VIRK starfa hjá stéttarfélögum samkvæmt samningi við VIRK. Að VIRK standa öll helstu samtök launamanna og atvinnurekanda á vinnumarkaði. Hlutverk VIRK er að efla starfsgetu einstaklinga í kjölfar veikinda eða slysa með árangursríkri starfsendurhæfingarþjónustu.

Helstu verkefni

VIRK hefur í samstarfi við fagaðila, fyrirtæki og stofnanir skilað samfélagslegum ávinningi með aukinni þátttöku einstaklinga á vinnumarkaði og er leiðandi í rannsóknum og þróun á sviði starfsendurhæfingar.

• Ráðgjöf, stuðningur og hvatning við einstaklinga með skerta starfsgetu • Upplýsingaöflun, skráning og mat samkvæmt gildandi verkferlum • Umsjón og eftirfylgd með einstaklingsbundnum áætlunum sem gerðar eru í samvinnu við þverfagleg teymi VIRK • Vinnur í nánu samstarfi við sérfræðinga VIRK, fagaðila í starfsendurhæfingu og vinnustaði • Samskipti við stéttarfélög og atvinnurekendur

Menntunar- og hæfnikröfur • Háskólamenntun á sviði heilbrigðis- eða félagsvísinda, s.s. á sviði félagsráðgjafar, hjúkrunar, iðjuþjálfunar, sálfræði eða sjúkraþjálfunar • Víðtæk reynsla og þekking á sviði einstaklingsráðgjafar og/eða starfsendurhæfingar • Framúrskarandi samskiptahæfni, jákvætt viðmót og þjónustulund • Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum • Skipulagshæfni og kostnaðarvitund • Góð þekking á vinnumarkaði • Gott vald á íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti • Kostur að vera pólskumælandi

Nánari upplýsingar um VLFGRV er að finna á vlfgrv.is og um VIRK á virk.is.

Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um störf. Umsóknarfrestur er til og með 8. október 2019. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að senda ítarlega ferliskrá á netfangið audur@virk.is Nánari upplýsingar veita Auður Þórhallsdóttir hjá VIRK og Hörður Guðbrandsson hjá VLFGRV.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.