Viljinn 3. tölublað 2017

Page 1


fsolliljatinds

Ragnheiður Sóllilja

Útgefandi NFVÍ Prentun Prentmet Hönnun og umbrot Lárey Huld Róbertsdóttir Ragnheiður Sóllilja Tindsdóttir Myndvinnsla Lárey Huld Róbertsdóttir Ragnheiður Sóllilja Tindsdóttir Tómas Arnar Þorláksson Ábyrgðarmaður Ragnheiður Sóllilja Tindsdóttir

fathenavilla

Aþena Villa

Ingunn Anna Kristinsdóttir Ísak Ólason Jóhann Kaldal Jóhannsson Egill Orri Árnason Júnía Lín Jónsdóttir Bjarni Steinn Eiríksson Árni Eyþór Hreiðarsson

Karen Rós

Jónína Melsteð Margrétardóttir Birgitta Ósk Örvarsdóttir Vignir Daði Valtýsson Egill Orri Árnason Júnía Lín Jónsdóttir Sigurbjörn Björn Torfason Snæfríður Blær Tindsdóttir Laufey Lín Jónsdóttir

fKarensmara

Tómas Arnar

Stefán Hauser Magnússon Miðstjórn Dr. Love Alexandra Guðmundsdóttir María Rakel Magnúsdóttir Thelma Mogensen Helena Björk Bjarkadóttir Tanja Kristín Bjarkadóttir

ftomasarnar99

Love&Peace Ragnheiður Sóllilja Ritstýra Viljans 17’-18’

Valdís Harpa

Þakkir: Stjórn N.F.V.Í Jónína Margrét Árnadóttir Lóa Yona Zoe Fenzy Sólveig María Sölvadóttir Atli Geir Alfreðsson Teitur Snær Tryggvason Álfheiður María Halldórsdóttir Mímir Bjarki Pálmason

fvaldisharpa

Edda Marín

fEddamarin

Lárey Huld

fLareyhuld

Kæri Verzlingur! Það er loksins komið að því. Til hamingju með fyrsta Viljann þinn á þessu skólaári! Við í Viljafjölskyldunni höfum unnið hörðum höndum við að gera þetta tölublað Viljans og vonum því innilega að þú kunnir að meta hann!

Ingunn Anna Kristinsdóttir Ísak Ólason Jóhann Kaldal Jóhannsson Egill Orri Árnason Júnía Lín Jónsdóttir Magda María Jónsdóttir Völundur Hafstað

Höskuldur Þór Jónsson Emilía Bergmann Mikael Emil Kaaber Tristan Alex Jónsson Gísli Þorgeir Kristjánsson Anna Lára Ragnarsdóttir Hlín Björnsdóttir


Efnisyfirlit 4. Stjórnin 6. Stjörnuspá 9. LIPS 12. Nefndamyndir 18. Twitter 19. Instagram 20. Get ready for Vælið 22. Heitt 23. Kalt 25. MILK 3. Stórt ER spurt 36. What to do in your free time 38. Pop Shove It 41. Næturrútína 42. Gangatíska 46. Dr. Love fviljinn xviljinn1617


4



Ljónið

Krabbinn

Elsku ljón. Þú ert svo mikill segull. Þú gjörsamlega tælir hluti að þér með geislun þinni. Haltu áfram að geisla sem skærast. Mundu að taka sjálfu þér ekki alltof alvarlega, skemmtu þér frekar að hlutunum sem eru í gangi í kringum þig.

Þú ert búinn að vera í stöðugum snúningum. Hugur þinn og hjarta er orðið heldur órólegt þar sem þú stendur í mikilli óvissu. Ekki örvænta, tækifæri munu koma til þín innan skamms sem munu gefa þér ákveðna hugmynd um hvað það er sem þú vilt.

Bogamaður

Hrútur

Vá hvað það eru skemmtilegir tímar framundan hjá þér. Ekkert sérlega góðar tilfinningar hafa verið í kringum þig upp á síðkastið en nú ríkir eintóm gleði. Þú átt það til að loka tilfinningarnar inni sem veldur því að allt safnast saman. Hættu því og sýndu þær bara, þú hefur engu að tapa. Brostu út í heiminn og þá mun heimurinn brosa til baka.

Þetta er svolítið skrítið. Líf þitt er að fara taka beygju í allt aðra átt en þú áttir von á. Í stað þess að stressa þig yfir því, prófaðu þá frekar að taka breytingunni með ró. Róin mun hjálpa þér að finna það sem á einmitt að koma til þín.

Naut

Tvíburi

Elsku naut, stórar breytingar eru nýbúnar að eiga sér stað eða eru rétt handan við hornið. Þessar breytingar munu veita þér svo mikla ánægju. Þú hefur nefnilega mjög gaman af tilbreytingum þó svo að það geti verið erfitt. Eltu drauma þína og ekki láta neinn stoppa þig.

Elsku hjartans tvíburi þú hefur oft á tíðum áhyggjur af óþarfa hlutum. Mundu bara að allt er eins og það á að vera. Andaðu inn og út og sjáðu það góða í öllu. Það fer þér svo vel að brosa ;)

6


Steingeitin

Fiskurinn

Þú ert búin að vera að ganga í gegnum mjög tilfinningaríkt tímabil sem er búið að draga mikla orku úr þér. Hentugt væri fyrir þig að taka því rólega og dekra við sjálfa þig, slagga og njóta.

Ákveðið ójafnvægi hefur átt sér stað í lífi þínu síðastliðnar vikur. Mikið er búið að vera í gangi og þú vilt halda í alla tauma sem hægt er að halda í. Ráðlegt væri fyrir þig að einblína á þá hluti sem snerta hjarta þitt mest og halda bara í þá tauma sem virkilega þarfnast þín.

Meyjan

Vatnsberinn

Elsku meyja hættu að ofhugsa hlutina. Gerðu það sem þig langar án þess að hugsa um afleiðingarnar. Stattu með sjálfri þér og berðu höfuðið hátt. Það eru spennandi tímar rétt handan við hornið hjá þér svo þú mátt vera spennt.

Það er búið að vera alveg einstaklega annríkt hjá þér síðastliðna mánuði! Þér hefur oft á tíðum fundist eins og allt sé að hrynja. Það mottó sem þú mátt hafa hugfast elsku vatnsberi er því; allt reddast. Það gerir það í alvöru. Þú átt það til að vilja hafa allt tipp topp... sættu þig við það sem þú hefur og vertu sáttur með sjálfan þig <3

Sporðdrekinn

Vogin

Jæja elsku sporðdreki, nú er þinn tími til að skína. Leyfðu athyglinni að skína á þig og berðu höfuðið hátt. Spennandi tímar eru framundan sem munu þarfnast kjarks og styrks. Þú getur meira en þig grunar.

Gott ráð fyrir þig væri að sleppa takinu á litlu óþarfa hlutunum sem hafa verið að angra þig. Ekki láta óþarfa leiðindi draga þig niður því það er best í heimi að vera í kringum ánægða vog. Það er þó ekkert skrítið að þú sért þreytt. Þú hefur verið að leggja svo hart að þér að þú getur ekki beðið eftir uppskerunni, trúðu mér hún er rétt handan við hornið! 7

S T J Ö R N U S P Á


Fæst í flestum apótekum, heilsuvörubúðum og í Hagkaup Smáralind.

Náttúrulegt og lífrænt Án parabena Ekki prófað á dýrum


Lips Lips Lips Lips Lips Lips Lips Lips Lips Lips Lips Lips Lips

Ljósmyndun: Lárey Huld Róbertsdóttir Ragnheiður Sóllilja Tindsdóttir Art direction: Lárey Huld Róbertsdóttir Ragnheiður Sóllilja Tindsdóttir Valdís Harpa Porca Fyrirsætur: Anna Pálína Sigurðardóttir Arna Kaldal Atli Freyr Hallbjörnsson Aðalheiður Vilhjálmsdóttir Birta Hinriksdóttir Esther Ruth Aðalsteinsdóttir Heiður Ívarsdóttir Helga Guðrún Daðadóttir Helga Lena Garðarsdóttir Helgi Jónsson Katla Einarsdóttir Liv Benediktsdóttir Lovísa Thompson María Ármann Mímir Bjarki Pálmason Óliver Adam Perla Njarðardóttir Sigurbjörg Birta Pétursdóttir

Lips Lips Lips Lips Lips Lips 9




Stjórnarnefndir

Forseti

Féhirðir

Forseti heldur utan um starfsemi nemendafélagsins og er andlit þess.

NEmendamótsnefnd Nefndin sem reynir ár eftir ár að halda í við listó í bæði gæðum og fjármálum. Ætli þetta verði árið sem Nemó nær að fella erkifjendur sína af stalli?

Íþróttafélagið Örn Samansafn af þykku og healthy fólki sem heldur íþróviku, golfmót, skíðaferð ásamt ýmsu öðru fjöri og próteini.

Viljinn

Féhirðir sér um peningamál nemendafélagsins og splææsa, splææsa.

Málfundafélagið

Flottasta og besta og skemmtilegasta og nettasta nefnd skólans. Gefur út tvö blöð á hverri önn sem og Vonina sem er blað fyrir nýnema.

Skemmtinefnd

Þessir sætu málfuglar sjá um VÍ-MR daginn, peysurnar okkar svo allir viti örugglega að þú sért í Versló og mælskasta Verzlinginn. Auk þess halda þau utan um Morfís og Gettu betur.

Listafélagið

Skemmtó skipuleggur Ælið og aðra skemmtilega viðburði. Skemmtilegt.

Samansafn af listaspírum skólans. Þau sjá um að setja upp Listóleikritið sem er sýnt í skólanum og er tær snilld.

Miðstjórn Verzlunarskólablaðið Gefa út Snobbið í byrjun skólaárs og síðan Verzlunarskólablaðið, sem er í raun ekkert blað heldur 300 blaðsíðna bók sem kemur út í mars sem allir nemendur fá.

Markaðsnefnd 12

Markaðsnefnd sér um að safna styrkjum og heldur nemendafélaginu gangandi. Við elskum markaðsnefnd.


Örkin

Treyjan Gefur út ótrúlega skemmtilegan skemmtiþátt með öllum helstu íþróttaviðburðum Verzló.

Verzlo Waves Nefndin sér um að safna öllum bestu tónlistarmönnum landsins saman á Marmarann. Okkur Verzlingum til mikillar skemmtunar.

Útvarpsleikhúsnefnd Útvarpsleikhúsnefnd er nefnd sem mun með reglulegu millibili í vor gefa út leikþætti á svokölluðu podcasti þar sem að raddir myndu sjá um að koma leikverki til áheyrandans.

Skáknefnd Skáknefndin eða skáknördarnir eins og við köllum þá hehe nei djók. Án alls gríns þá sér nefndin um að efla skákáhuga Verzlinga.

Vikan eftir Nemó Nafnið segir sig svolítið sjálft. Nefndin sér um að halda viku á eftir öllum viðburðum á vegum Nemendamótsnefndar.

VeiðiFélagið Ekki vegan haha ;)

Örkin Geggjað skólablað sem einblínir á tísku, íþróttir og alls konar skemmtilegt.

VeðurStofan Er kalt úti? Er sól úti? Er snjór úti? Engar áhyggjur veðurstofan veit svarið.

Rannsóknarlögreglan Þau eru rannsóknarlögreglan, þau finna morðingjann og þau handsama hann. Þetta er rannsóknarlögreglan. Rannsóknarlögreglan er aldrei langt undan til að rannsaka. Þetta er rannsóknarlögreglumál.

Vésteinn

Skátanefndin Eitt sinn skáti, ávallt skáti.

PEningastefnunefnd

Tæknikallar skólans, muy importante.

13

Nefnd sem tilheyrir embætti Seðlabankastjóra NFVÍ og mun nefndin hjálpa Seðlabankastjóranum við ýmis verkefni í tengslum við hagfræði og fjármál.


NFVÍ tv

Nfví Tv Þessi almræmdasta videonefnd skólans býður upp á sjóðheita fréttskýringarþætti af bestu gerð fyrir alla nemendur skólans.

Ljósmyndanefnd Nefndin sér um að festa minningar Verzlinga á filmu.

Möndlunefnd Möndlunefnd

quasimodo

Hlutverk þeirra er að lauma einni möndlu í grautinn á morgnana og sá sem finnur möndluna verður heppin/n allan daginn.

Kvasir

Hann hringir einfaldlega bara bjöllunni þegar eitthvað merkilegt er að gerast á Marmaranum lul.

Kósýnefnd

:)

Hver elskar ekki Netflix & Chill? Það gerir þessi nefnd svo sannarlega. Þau lifa fyrir kózý og anda fyrir chill.

Kórnefnd

Kórnefnd Nefndin sér um að syngja gleði inn í hjörtu okkar Verzlinga.

Jólanefnd Nýjasta (beeeint úr kassanum) og ferskasta (ahh so fresh) nefnd skólans! Skreytir hús með grænum greinum (tralalalalaa) þegar jólin ganga í garð.

Nfvi live

Kenem

Kastar út kókómjólk og sér um live útsendingar á öllum viðburðum NFVÍ.

ikea nefndin

Skemmtileg nefnd sem sér um að halda keppnir á milli kennara og nemenda innan veggja skólans.

Ívarsnefnd

Nefndin skipuleggur reglulegar IKEA ferðir sem enginn má Sér um að spila brakandi ferska tónlist í korterum og í láta framhjá sér fara. hádeginu.

14


Hljómsveit Þetta mikla og frábæra tónlistarfólk spilar á ýmsum viðburðum á skólaárinu. Þvílíkir meistarar.

Góðgerðaráðið

Hinseginfélagið Splunkuný nefnd sem fræðir nemendur skólans um hinseginleika ásamt því að halda skemmtilega viku.

Grillnefnd

Hagsmunaráðið Sér um að gæta hagsmuni okkar allra innan skólans. Ef þér finnst einhver hafa brotið á þínum rétti í skólanum er hagsmunaráðið rétta fólkið til þess að tala við.

Gleiðigæslan

Góðhjartaðasta nefnd innan nemendafélagsins. Nefndin Pullur og stemming ekkert nema stuð hjá þessari heldur góðgerðarviku á hverju skólaári og fær nemendur í grilluðustu nefnd skólans! Þessi eru einfaldlega alltaf að lið með sér til þess að safna fyrir góð málefni. grilla í einhverju fólki.

Förðunarnefnd

Fjárfestinganefnd

Í förðunarnefnd eru allar skvísur skólans saman komnar í einni nefnd. Þær sjá um að gera alla fallega fyrir öll tilefni innan Nemendafélagsins.

Toppnum er náð. Seljið bréfin ykkar. Kaupið gull. Það er að koma hrun. Þessa menn þarf að stoppa.

Dýravinafélagið

Demó

Stuðlar að geðheilbrigði og aukinni hamingju innan Verzlunarskóla Íslands.

Femínistafélagið Sér um að jafnrétti ríki innan veggja skólans. Það heldur úti facebooksíðu þar sem málefnalegar og spennandi umræður myndast.

Bíónefnd

Allir dýravinir skólans samankomnir í eina nefnd. Nefndin Nefndin heldur keppni þar sem hæfileikaríkir Verzlingar heldur dýravinaviku einu sinni yfir skólaárið til að vekja láta ljós sitt skína með frumsömdum textum og lögum. fólk til umhugsunar um meðferð dýra.

15

Nefndin fræðir nemendur um allar þær kvikmyndir sem eru í sýningu í heiminum í dag. Aldrei að vita nema nefndin haldi einhvern tímann kósý bíókvöld :)


Aðaldómstóll

12:00

Rjóminn

Aðaldómstóll eru dómarar og ráðgjafar nemendafélagsins Videonefnd sem ungir sem aldnir þekkja og vita um. og starfa með stjórninni. Já þetta er nefnd :)

Ekki mjólkin hahahahah. Gefa út þætti á vegum skólans, rosa gaman.

Vísindafélagið

Vísindafélagið

Nördafélagið

Vísindin eru líklega það svið mannlegrar starfsemi sem Einfaldlega svalasta nefnd skólans. Það er ekkert flóknara hefur haft hvað mest áhrif á líf manna undanfarnar tvær en það. til þrjár aldir. Án vísinda væru engir símar, engar flugvélar og engar tölvur.

Huppa mælir alltaf með

Verið ávallt velkomin!

Verð

890 KR. mið 990 KR. stór 1090 KR. lítill

selfoss

Álfheimar

Spöng

verði þér að góðu!


Lรกttu drauminn rรฆtast Einkaflugmannsnรกm PPL Atvinnuflugmannsnรกm CPL/ATPL

www.flugskoli.is


d TWITTER TURBO THOT @dannigumm98

Helena Björk @helenabjorkk

Var að skila verkefni um dauða Rich Piana, vona að mom viti að 140 þúsund krónurnar sem hún eyðir í skólagjöld eru að borga sig þúsundfalt

0

68

0

Elfa Falsdóttir @elfafals

Jón Jónsson og Hafdís Björk Jónsdóttir eru by far the ultimate couple goals á öllu Íslandi

64

470

Stilli reglulega á stelpur á tinder bara svona aðeins til að tékka á samkeppninni

11

Framtíðarbarn: “mamma hvernig kynntust þú og pabbi?” Mamman: “hann var búin að vera að followa mig lengi á insta og svo addaði hann mér á snap”

535

karitas bjarka @kaerleikurinn

ég mun ALDREI fatta pælinguna að draga frá fyrir vitlaus svör á prófi. verður bara til þess að fólk verði hrætt við að giska og mistakast.

0

ymir bragi gislason @8factymir

13

Valgerður Lára @ValgerdurL

83

Tinna @tinnalif98

107

Pétur Már Sigurðsson @petunmar

afh eru isbudir ekki med bilalugu?

5

Daníel Hjörvar Laddason

Ég get svo svarið það. Ef einhver hefði sagt mér fyrir ári að Megas myndi halda svona stórt ball í Laugardalshöll þá hefði ég ekki trúað því

102

4

124

HEILL HEIMUR AF TÆKIFÆRUM Bláa Lónið er fjölbreyttur, ört vaxandi og skemmtilegur vinnustaður. Umhverfið er einstakt og fríðindin góð. Má bjóða þér að vera með?

Kynntu þér málið á bluelagoon.is/atvinna

Einstakt umhverfi

Góður matur

Skemmtilegt félagslíf

Rútuferðir til og frá vinnu

Góð fríðindi

Þjálfun og fræðsla Frábær starfsandi


f

Vinátta

@ellisig

336 likes Skemmti mér fallega um daginn ásamt frábæru fólki #VerzloBall ljósmyndari: @petunmar

@vignird

242 likes

@maggiingi98

@joninathordis

198 likes Bekkjarbræður

530 likes Busaball Verzlo #verloball

@asavald

@helgabryndis

@axelandri

@eyruningas

157 likes við fórum á seinasta busaballið okkar #verzloball

159 likes Á rigningardögum saknar maður London mikið

431 likes Tveir mikilvægustu leikmenn bekkjarins, mjög góðir í klefanum #12maður

204 likes RAVEEEEEEE

@bjarnihot

@almaragnars

@geirzoega

@astasoleyy

79 likes Jón Friðrik vildi mynd með okkur Magga

204 likes Omg hæ við forum lika a busaball #verzloball #verzlogeellzz

328 likes Vann So You Think You Can Snap! Elska þessa! Takk fyrir tölvuna!

216 likes svoo gott fólk<3


Get ready for Vælið

Tips fyrir nýnema

Venja er að bekkirnir fari annað hvort saman út að borða eða borði saman heima hjá einhverjum. Mælum með að panta borð snemma ef þið ætlið út að borða. Hentugt er að velja stað niðrí bæ svo styttra sé í Hörpuna og þið þurfið ekki að díla við bílaves. Það er classic að panta sushi og pizzu ef þið ákveðið að vera heima. Þegar þú ert mætt/ur í Hörpuna er málið að taka nokkrar selfies og dp’s. Vertu samt ekki of lengi að taka myndir af þér því þú vilt ekki missa af opnunaratriðinu… það er nefnilega alltaf geggjað! Eftir opnunaratriðið hefst Vælið! 20


Step 1:

Step 1:

Mikilvægt að vera búin að bera á þig brúnkukrem allavega 3x í vikunni sem Vælið er. Síðan eru það náttúrulega neglurnar. Mjög mikilvægt að vera með nails on point, helst gelneglur. We are going for the look: Tönuð og slay.

Bomba í eina góða kríu. Mjög mikilvægt að vera vel úthvíldur fyrir Vælið! Maður vill endast út þetta magnaða kvöld.

Step 2:

Step 2:

Baðaðu þig í gang. Þú þarft að vera fresh and clean. Sakar ekki að fá sér smá snarl á meðan.

Mikilvægt að borða góðan og næringarríkan morgunmat fyrir Vælið til að hafa næga orku út daginn.

Step 3:

Step 3:

Step 4:

Step 4:

Step 5:

Step 5:

Það er koma sér í jafnvægi fyrir daginn með 5 mínútna hugleiðslu.

Þarft að byrja að gera þig til a.m.k. 3 klst. áður en fyrirpartýið byrjar. Þú vilt alls ekki verða sein út að borða eða í fyrirpartýið.

Makeup: Við erum mikið að vinna með glowie look fyrir Vælið. Viljinn mælir með glowie húð, bronzy augum og glossy lips.

Bomba í einn góðan Gossip Girl þátt. Sjáum hvaða ráð Chuck Bass gefur okkur fyrir kvöldið.

Ekki má gleyma að tannbursta og rakspíra sig. Svo má alls ekki gleyma gelinu og hyljaranum. Við viljum vera flawless fyrir kvöldið.

Dresscode: mjög fancyyyy. Þá erum við að tala um rauðadregils fín skiljiði? T.d. kjóll.

21


Heitt Heitt Heitt Heitt Heitt Heitt Heitt Heitt Heitt Heitt Heitt Heitt Heitt Heitt Heitt Heitt Heitt Heitt Heitt Heitt Heitt Heitt Heitt Heitt Heitt Heitt Heitt Heitt Heitt

Jafnrétti Því við erum öll jöfn

Fara til útlanda í haustfríinu Allir þurfa smá headspace

Track suit Cool & comfy

Guacamole Love me some guaca

Hundred nugget challenge Eitthvað sem allir þurfa að prufa

Hliðartaska Fyrir stelpur sem stráka Króli og Jói P B.O.B.A það er bomba 22

Þrennan Frekar hot tilboð hjá Símanum


Kvasir Við vitum alveg að þið lítið upp til okkar í raun og veru

Dab-a Sooooo 2016

Nova

Fake friends They are everywhere

Amino Nocco is the new Amino

Vape-a í nemendakjallaranum Not cool

Jólaprófin Jólin eru tíminn til að njóta 23

Kalt Kalt Kalt Kalt Kalt Kalt Kalt Kalt Kalt Kalt Kalt Kalt Kalt Kalt Kalt Kalt Kalt Kalt Kalt Kalt Kalt Kalt Kalt Kalt Kalt Kalt Kalt Kalt Kalt


Nærandi millimál … er létt mál Nú getur þú valið úr fjórum hreinum grunnum með bragðgóðum toppum: grísk jógúrt, kotasæla, grjónagrautur og skyr.


MILK MILK MILK MILK MILK MILK MILK MILK MILK MILK MILK MILK MILK MILK MILK Ljósmyndun: Atli Geir Alfreðsson Ragnheiður Sóllilja Tindsdóttir

Art direction: Atli Geir Alfreðsson Aþena Villa Gunnarsdóttir Edda Marín Ólafsdóttir

Karen Rós Smáradóttir Ragnheiður Sóllilja Tindsdóttir 25

Fyrirsætur: Hlín Björnsdóttir Mímir Bjarki Pálmason Tanja Kristín Bjarkadóttir










7 ára ábyrgð á öllum nýjum Kia bílum

www.kia.com

Kia Picanto stenst prófið

Vetrardekk og 30.000 kr. bensínkort fylgja Kia Picanto fangar athyglina strax með flottum línum. Hann er á heimavelli hvar sem er, en snjöll hönnun og lítil fyrirferð gera hann að fullkomnum borgarbíl. Hann er rúmgóður að innan, þægilegur í akstri, búinn ríkulegum staðalbúnaði og setur öryggið ávallt í fyrsta sæti. Meðal staðalbúnaðar eru álfelgur, Bluetooth, AUX og USB tengi, hiti í stýri, hiti í sætum og loftkæling (AC). Vetrardekk og 30.000 kr. bensínkort fylgja öllum nýjum Picanto bílum á meðan birgðir endast.

Mánaðarleg afborgun aðeins 29.777 kr.* Verð frá: 1.990.777 kr. Kia Picanto LX — bensín, beinskiptur,

Komdu í Öskju og og reynsluaktu Kia Picanto. Við tökum vel á móti þér.

4,2 l/100 km *m.v. 199.900 kr. útborgun og lán í 84 mánuði með 8% vöxtum og árlegri hlutfallstölu kostnaðar 9,8%.

ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili Kia á Íslandi.

Fylgdu okkur á Facebook. facebook.com/kiamotorsisland


H E L E N A

Á r N i

S N Æ F R Í Ð U R M A G D A

Hvar sérðu sjálfa þig eftir 10 ár? Eins klisjulega og það hljómar þá vona ég bara að ég verði hamingjusöm. Ég nenni ekki að plana of mikið því framtíðardraumarnir mínir breytast frá degi til dags og ég nenni ekki að festast í einhverju einu. Allt það besta sem hefur gerst hingað til í mínu stutta lífi kom upp úr þurru og ég ætla bara að vonast til að það haldi þannig áfram.

V Ö L U N D U R

S T Ó R T

A n n a

Ef þú mættir velja þér ofurmátt hver væri hann? Að fljúga, því það væri gaman.

Er

Trúiru á karma, ef svo er af hverju? Já ég trúi á karma. Samt ekki sem eitthvað yfirnáttúrulegt fyrirbrigði, heldur frekar hvernig gott eða slæmt atferli einstaklings á hverjum tíma kann að mæta honum á sama máta síðar á lífsleiðinni.

G Í S L I

Ef þú gætir ferðast hvert sem er, hvert myndir þú fara og af hverju? Myndi ferðast til annars sólkerfis því ég hef alltaf verið forvitin um hvað er þarna úti.

35

T R I S T A N

S P U R T

Ef þú myndir vinna 10 milljónir í lottó hvað myndiru gera við peninginn? Spend it all in a day.

Hver er fyrirmyndin þín og af hverju? Fyrirmyndin mín er mamma mín. Það eru margir sem hafa fyrirmyndir sem eru frægir eða þekktir en mér finnst ég þurfa tengja við manneskjuna og vita hversu góð og hugulsöm hún er. Þess vegna myndi ég segja að fyrirmynd er einhver sem þú lítur upp til, sem styður þig og hvetur þig í öllu sem þú gerir og er alltaf til staðar þegar þú þarfnast hennar. Það er mamma mín svo sannarlega.

Geturu nefnt eitthvað sem er á bucketlistanum þínum? Fara með afa Ormari til Berlínar.

Trúiru á líf eftir dauða? Til að byrja með er ég ekkert sérstaklega trúaður, ég fermdist þó en fer ekki í kirkju hvern sunnudag (okey djók, ég fer aldrei í kirkju) með það í huga að hlusta á predikun frá guðhræddum presti. Eftir þá litlu predikun sem ég fékk frá prestinum þá er ég þeirra skoðunar að þetta sé búinn leikur fyrir andlegu hliðina (já, ekkert líf eftir dauðann). YOLO á rætur að rekja til kristinnar kirkju svo það getur ekki annað verið en að maður lifi einu sinni, right?


WHAt DO IN YOUR FRE

WHAT TO DO IN TE & KAFFI Hvað er betra en að setjast niður á kaffihúsi í kuldanum í góðum vinahópi og drekka einn rjúkandi heitan vetrardrykk? Nú er einmitt tækifærið til þess þar sem Te&Kaffi ætlar að bjóða öllum Verzlingum 2/1 af öllum sínum vetrardrykkjum gegn framvísun þessa miða.

LAsERTAG Lasertag er alltaf góð hugmynd til að koma fólki saman, hlægja og hafa gaman. Viljinn mælir með að þú takir bekkinn, vinina eða bara fjölskylduna með í Lasertag því ef átta manns eða fleiri mæta í tvo leiki þá fáið þið það á 1.500 kr. á mann gegn framvísun þessa miða. Hversu geggjað er það!

WHAT TO DO IN 36


GO-KART

SKÚBB Að fara út í ísbúð og taka einn góðan ísrúnt með góðum vinum klikkar aldrei. Skúbb býður tvær kúlur fyrir eina alla virka daga til kl. 20 gegn framvísun þessa miða.

Í gokart færðu útrás fyrir hraða. Miðvikudaga og fimmtudaga í vetur býðst nemendum Versló 2/1 í gokart. Gegn framvísun þessa miða getur þú keyrt þig í gang. Góða skemmtun.

DO IN YOUR FREETIME

YOUR FREETIME

YOUR FREETIME 37


POP SHOVE IT Við hittum á Höskuld þar sem honum líður best, við heimilið sitt þar sem hann var að sinna poppbílnum sínum. Við spjölluðum saman um ævintýrasumarið hans þar sem hann gerði garðinn frægan á útihátíðum og fleiri stöðum með poppbílnum Pop Shove It.

Hvenær fékkst þú þessa hugmynd og hvernig byrjaði þetta ævintýri? Ég fékk þessa hugmynd sumarið fyrir tveimur árum með besta vini mínum sem býr við hliðina á mér. Síðan var ég búinn að vera með þessa hugmynd í kollinum á mér að hugsa um hvað þetta væri geðveikt því það var enginn með þetta konsept á Íslandi. Síðan fór ég til L.A. sumarið 2016 og þá rakst ég á einn svona poppvagn. Þá sá ég bara að þetta væri geðveikt því það var líka bara brjálað að gera hjá honum og þá hugsaði ég að nú yrði ég að gera þetta. Síðan um veturinn var bara svo mikið að gera hjá mér að ég byrjaði ekkert að vinna í þessu fyrr en í apríl/maí. Þá fann ég þennan fína bíl í Bretlandi og keypti miða á föstudeginum og flaug út á sunnudegi áður en við byrjuðum í lokaprófum. Ég vissi ekkert hvað ég væri eiginlega að fara út í en keypti síðan bílinn. Síðan var mesta vesenið að flytja bílinn heim þar sem hann t.d. festist í heilan mánuð í höfninni heima útaf stíflu í Samgöngustofu. Þannig ég missti eiginlega af hálfu sumrinu. Ég pantaði mér síðan poppvél frá Kína en það var erfitt að tala við Kínverjana. Alls konar misskilningur og samskiptaörðugleikar sem leiddu til þess að vélin var send með skipi sem tók einn og hálfan mánuð og þá neyddist ég til þess að kaupa mér aðra poppvél og fá hana senda með flugvél. Staðan eins og hún er í dag er sú að ég á tvær poppvélar, ein situr bara inni í hesthúsi. Síðan gerði ég samning við Vífilfell upp á coke-ið og sem við ORVILLE fyrir poppið, já ég er semsagt með ORVILLE popp. ORVILLE besta poppið. Hefur þú alltaf haft mikla ástríðu fyrir poppi? Já, sko ég poppa mér alltaf allavega einu sinni á dag. Það er líka bara af því að fjölskyldan mín er popp-aholics. Það eru alltaf til allavega fimm kassar af Orville poppi upp í skáp heima. 38


Hvaðan kom nafnið? Nafnið kemur frá því að ég og vinur minn fengum hugmyndina fyrst. Ég man að við stóðum saman og vorum að tala um þessa hugmynd. Þetta var bara það fyrsta sem kom í hausinn á okkur. Frá því að það gerðist þá hefur þetta nafn verið á bakvið eyrað á mér. Það sem er skemmtilegt við nafnið er að það er hægt að túlka það eins og popp og að skófla því. Mér finnst þetta hljóma svona eins og franchise. Það kom mér líka mjög á óvart að það er ekkert fyrirtæki sem heitir Pop Shove It.

Ertu með einhverjar skemmtilegar sögur frá popp ferlinu? Já þetta er búið að vera ævintýralegt sumar með popp-bílnum. Maður er náttúrulega búinn að hitta mikið af áhugaverðum karakterum á öllum þessum hátíðum og svona. Ég var að keyra heim frá blönduósi eftir eina hátíðina þar og þá allt í einu springur hosa í bílnum á miðri heiði. Ég og vinur minn vorum bara við það að fá breakdown, bara einir upp á einhverri heiði, enginn til að hjálpa okkur og við bara fastir þarna. Þetta var kanski ekkert það skemmtilegt þarna á stundinni en núna er þetta bara gaman og fyndnar minningar.

Hverju mælir þú með fyrir aðra frumkvöðla á okkar aldri? Ég mæli með að gera sér grein fyrir að þetta tekur ógeðslega mikinn tíma. Þetta tekur miklu meiri tíma og er miklu dýrara en þú heldur. Ef þú færð hugmynd þá gerist ekki neitt nema að þú framkvæmir. Ef þú ert með einhverja hugmynd þá bara go for it og treystu á að það sé eitthvað. Það er léttast að fá hugmyndina en það er erfiðara að koma henni í framkvæmd.

Ertu með eitthvað meira í spilinum fyrir vörumerkið Pop Shove It. Umm jáá ég er það. Mig langar að segja það. Ég semsagt valdi þetta nafn og gerði logo-ið sjálfur og ég er búinn að prenta boli og mig langar soldið að gera eitthvað með það. Ertu með einhver lokaorð til að kórona þetta allt saman? Ég vil bara segja að þetta er búið að vera sjúklega skemmtilegt. Og eins og einn sagði við mig: „Burt séð frá því hvort þú græðir einhvern pening á þessu þá ertu alltaf að fara græða á þessu hérna inn á við.“ Ég er búinn að læra svo mikið á þessu og ég sé ekki eftir neinu.

How‘s business? Seasonið hjá poppbílnum er eiginlega búið núna. Ég mun kannski fara á einhverjar árshátíðir í vetur og svona en þetta er búið að ganga mikið betur en ég þorði að vona. 39


SHOES ARE BORING WEAR SNEAKERS


nætur rútína

Viljinn vildi komast að því hvernig næturrútínan hennar Maju væri og við kíktum í heimsókn til hennar til að komast að því. 1. Fer í sturtu eftir daginn. 2. Tannbursta mig. 3. Fer í náttfötin mín. 4. Þegar ég hreinsa af mér makeup-ið byrja ég á því að láta andlitsvatn í bómull. 5. Tek einn bómull úr Skyn-krukkunni. Þessi vara tekur öll óhreinindi sem eru eftir á húðinni. 6. Ég ber Origins maskann yfir allt andlitið sem er djúphreinsimaski sem hreinsar andlitið vel. Ég nota hann 2x í viku. 7. Ég nota gott og rakagefandi andlitskrem eftir maskann. 8. Ég nota spreyið frá Mario Badescu sem gefur húðinni meiri raka og ferskleika. 9. Nú er ég loksins tilbúin að fara að lúlla. Góða nótt.

41


G A N G A T Í S K A

42


43


17-1813 Hvíta húsið / SÍA 2017

Finndu pinnið í Arion appinu Ef þú gleymir pinninu getur þú sótt það á örfáum sekúndum í besta bankaappi á íslandi.* Þægilegri bankaþjónusta fyrir námsmenn

*Samkvæmt könnun MMR



Dr. Afh lækar gaurinn sem ég er skotin í bara sexy myndir af mér en ekki cute á insta? Gott merki þess að hann vilji bara RBB (ríða, búið, bless) en ekki SSBÁGVOÁ (samband sem byggist á gagnkvæmri virðingu og ást) Er hrifin af besta vin mínum, what to do? Segðu honum frá því, það er bara tvennt sem gæti gerst: annað hvort er hann hrifinn af þér líka og þið verðið hamingjusöm til æviloka eða hann er ekki hrifinn af þér og þú eyðir honum á snap, hættir í Verzló og ferð í FB. Erum góðir vinir en ég væri til í eitthvað meira en veit ekki hvort hann vilji það! Hvað skal gera? Næst þegar þið horfið á mynd og eruð að kúra þá byrjaru að gilla aðeins á honum bakið og áður en þú veist af þá eruð þið komin á flug. Er að snappa gellu og vil hitta hana og hún mig, hvað skal gera á deiti ? Hvernig spyrðu? Allir Verzlingar vita að fyrsta deitið er alltaf ísrúntur.

Hvernig veistu hvenær þú ert hrifinn af einhverjum? Ímyndaðu þér þetta; þú ert að labba á Marmaranum og sérð hann/hana með hafragraut í litlu skrítnu bolla-skálunum og færð kitl í magann. Ef þú færð kitl í magann þá ertu hrifinn af honum/henni, annars ekki. Fact. Hvernig byrjar maður að snappa/tala við strák? Sendir honum GG mikið af tilgangslausum snöppum þangað til að hann byrjar að svara. Gangi þér vel elskan :* Hææ, ég er búin að vera í miklum vandræðum með einn strák sem ég er ótrúlega skotin í. Alltaf þegar ég sé hann á göngunum bráðna ég, sérstaklega ef ég sé hann á Marmaranum sitjandi í sófa uppi á sviði þá kviknar bara í mér, það skjótast bara neistarnir frá honum (fire emoji)!!! Nú vantar mig aðstoð því ég ekki hvað ég á að gera við mig þegar ég sé hann! Help me Dr. Love I just don’t know what to do (sad emoji) Girl ef ég væri þú þá myndi ég bara labba upp að honum og setjast hjá honum í sófann og segja honum hvernig þér líður. Allir gæjar eeeeeeelska hreinskilni. Good luck darling!

46


L O V E

Mikið ofboðslega er ég feginn að þessi frábæri liður skuli hafa verið endurvakinn. Ég er í smá basli. Þannig er mál með vexti að ég er búinn að vera með stelpu núna í 6 mánuði. Allt gekk rosalega vel þangað til að ég hitti mömmu hennar... guð minn góður, talandi um ást við fyrstu sín. Ég er farinn að halda það að ég hallist meira að mömmu hennar heldur en henni sjálfri. Mín spurning til þín Dr. Love er sú hvort ég ætti að hætta með stelpunni eða að halda áfram að láta reyna á þetta samband? Mér þykir þó mjög vænt um stelpuna en alltaf þegar ég er í kringum mömmu hennar þá hef ég ekki stjórn á tilfinningum mínum. Já nú erum við komin út í real talk. Ef það er einhver sem er reyndur í real talk þá er það félagi minn hann Johnny Depp en hann sagði: “If you love two people at the same time, choose the second. Because if you really loved the first one, you wouldn’t have fallen for the second.”

Hjálp Dr. Love!!! Ég er í 3.bekk og er hrifinn af busa! Er það illa séð? Elsku krútt, allir vita að ástin spyr ekki aldurs (þó lögin geri það). Svo er forboðin ást alltaf miklu heitari, so go for it! Flirt Tips takk! Aldagamalt trix: þegar hann/hún er að kaupa bolla-skál fyrir hafragrautinn í matbúð, þá borgaru fyrir skálina og blikkar (super hot!) Hæ ég er busi og langar mjög mikið að deita strák sem er 98 mdl. En foreldrar okkar þekkjast og ég er mjög hrædd um að þetta gæti orðið vandræðalegt ef þetta gengur ekki upp. Hvað á ég að gera? Elsku busi, ekki vera hrædd! Ekki hugsa um hvort þetta muni ganga upp eða ekki. Fylgdu hjartanu og láttu örlögin ráða leiðum þínum. What’s meant to be will find a way :*

Sætasta stelpan í skólanum er bekkjó... Úff nei, bekkjó er aldrei góð hugmynd. Ef hún er þess virði þá skiptiru bara um bekk.

Of siðlaust að fara í tvo busa á busaballinu?... Þeir eru btw í sama bekk ef það breytir einhverju? Elskan mín það er aldrei hægt að fara í of marga busa, ef þú hefur tækifæri farðu þá í þá alla og er það bara betra ef allir busarnir eru í sama bekk.

47



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.