Viljinn 4. tölublað 2016

Page 1


Viljinn Útgefandi NFVÍ Prentun Prentmet Hönnun & umbrot Elvar Smári Júlíusson

BJARKI SNÆR SMÁRASON

SELMA EIR HILMARSDÓTTIR

Ábyrgðarmaður Ásgerður Diljá Karlsdóttir Forsíðu málverk Lilja Cardew

RÁN RAGNARSDÓTTIR

HANNA RAKEL BJARNADÓTTIR

Ding ding!

RAGNHEIÐUR SÓLLILJA TINDSDÓTTIR

ÁSGERÐUR DILJÁ KARLSDÓTTIR RITSTJÓRI

Nú fer að styttast í jólin og það þýðir bara tvennt, jólapróf og jólafrí. Þegar ég skrifa þetta ávarp er ég að gera mig fína og sæta fyrir Vælið og er mikil spenna í loftinu. Það er gaman að segja frá því að það eru 2 meðlimir í nefndinni að fara að taka þátt, Benni og Rán! En ég ætla ekki að hafa þetta lengra, hér er 4. Tölublað Viljans! NJÓTIÐ

ALMA FINNBOGADÓTTIR

BENEDIKT BJARNASON

2


Verzlunarskóli Íslands

EFNISYFIRLIT 5. hvað finnst öðrum um verzli­n­ga? 6. Hvað er í skólatöskunni 9. Insta­ gram 10. Viðtal við Heru HILMARS 14. Skoðunarkönnun 15. FÍKN 16. Haust­ tíska 19. Sorry, hlauptu bara hraðar 20. HEITT OG KALT 22. ELLINGSEN MYNDA­ ÞÁTTUR 32. Litið inn í fataskáp 34. Íþrótta­grein 36. JÓLAKÆRÓ 38. JÓLA­OPNA 40. TWITTER 41. Jólaprófaslökun 43. Flashback 44. ÍTALÍUFERÐ 45. MAKE AMERICA GREAT AGAIN 47. HERBA Þakkir Páldís Björk

Lárey Huld

Bjarni Sævar

Embla Líf

Anna Kristín

Gunnar Sigurðsson

Arna Björk

Kristófer Gautason

Óli Hrafn

Jón Friðrik

Vordís Sól

Styrmir Steinþórsson

Jakob Eggertsson

Tristan Egill

Egill Gauti

Kristján Guðjónsson

Elísa Arna

Dóra Jóna

Fannar Þór

Sabrína Selma

Helga Dís

Þór Guðjónsson

Hera Hilmarsdóttir

Valur Elli

Viktor Orri

Ragnheiður Jónsdóttir

Bjarki Ragnar

Viktor Orri

Erlingur Sigvaldsson

Hekla Mist

Erna Mýrdal

Unnur Lárusdóttir

Birgir Rafn

Berglind Ósk

Sólveig María

Anna María Steingrímsdóttir

Alexander Mar

Dagur Kári

Sölvi Snær

Diljá Rún

Ari Páll

Birta Árnadóttir

Valdís Harpa

Jóhann Vignir

Bjarni Daníel

Ari Leifsson

Eyrún Inga

Óliver Adam

Grethe María

Birna María

Anna Dís

Helgi Sævar

Stella Einarsdóttir

3


Viljinn

4


Verzlunarskóli Íslands

LÝSTU VERZLINGI Í EINU ORÐI AÐRIR SKÓLAR

VERZLÓ

SNOBB

DRAMA

BESTUR

EKKIJAFNSNOBB AÐUR ­

EGÓISTI

SJÁLFSTÆÐIS­

ATHYGLISSJÚKUR

OGFÓLKHELDUR

FUCCBOI

FLOKKURINN

SEXY

MJÁW

LJÚFLINGUR

SKEMMTIKRAFTAR

TÖFFARI

R OYALT Y

ABOVE ME

VIT - HIT

KLÍKA

SL AY

HJARÐARDÝR

ALLIR EINS

FULLKOMINN

MONSI/A

HOT

AFKVÆMI DJÖFULSINS

TÍSKA

DJÚZÝ

“PABBISPLÆSIR”

MYNDARLEGIR

FAGMAÐUR

MEÐALLTÁHREINU

L ANDSLIÐSPABB A-

MEÐVIRKNI

COMMONSENSEFÓLK

ÚTLITSDÝRKARI

STRÁKUR

2. SÆTI

FYNDINN

SSKKRRT

DÓMHÖRÐ

ULL ABJAKK

MERKJAVARA

ÓSTÖÐVANDI

SJOMLI

LEIKSKÓL AB ARN

FALLEGASTA FÓLKIÐ Á

TOPP FÓLK

ÞAÐ ER B ARA EINN

L ANDINU

CA$HMONEY

SKÓLI Á L ANDINU

SNYRTIMENNI

MIKILMENNSKU­ BRJÁLÆÐI

5


Viljinn

HVAÐ ER Í SKÓLATÖSKUNNI? ALEXANDER MAR Geigvænleg - Kumpánleg - Siðlaus

2-B

Grethe María Kózý - Nytsamlegt - Major key

6


Verzlunarskóli Íslands

kristófer

Búlgaría - Beach - Sunny

LÁREY 2-B Listrænt - Ljóðrænt - Lífrænt

VALDÍS HARPA Fáranlega þung - Nauðsynjar

7


Viljinn

FÁÐU BURRITO Á

HEILANN R 13SLÁ% TTU AF

ÞAÐ ER GOTT - OG HOLLT NÁMSMENN Serrano nærir heilann og kemur ykkur í gegnum skóladaginn. Ferskur mexíkóskur skyndibiti með 13% afslætti fyrir námsfólk gegn framvísun skólaskírteinis. Ferskur og hollur matur

8


Verzlunarskóli Íslands

ÞAÐ SEM VERZLINGAR GERÐU Í VETRARFRÍINU @aripkar

152 likes

@bjornasgeir

212 likes

Hvítt hár ~ Hvítt hús

Ég skvís á Hintertux í æfingaferð

@gudrunoskf

@gudrunjonaa

68 likes

@birgittahinriks

131 likes

@vorrinn

205 likes Maraþonmenn #alltínótt

@hilmarpall98

139 likes

@olofragnars97

71 likes

78 likes

@vjesteinnp

@thelmamog

131 likes

258 likes

God bless america

@tinnalif

143 likes eh ves ven

@ssunneva

86 likes Mjög kosy dagur

Karen er geggjað sæt og á afmæli í dag

9

mommy


Viljinn

HERA HILMARSÓTTIR 10


Verzlunarskóli Íslands

Leikkonan

Hera

Hilmarsdóttir,

27

ára

Reykjarvíkurmær, hefur átt góðu gengi að

fagna

verkum

upp

á

síðkastið

með

hlut­-

sínum

í

sjónvarpsþáttum

og

kvikmyndum á Íslandi og erlendis. Hún ólst upp í Hlíðunum og miðbænum ásamt yngri legu

bróður og

sínum

listrænu

og

í

menningar­

umhverfi

foreldra

sinna. Hún segist hafa heillast af allskyns leiklistar- og kvikmyndavinnu á ungum aldri og stefndi svo seinna á að gera það að atvinnu. Við ræddum við Heru um bransann, hennar frægustu verk m.a. Eiðinn hún er

á

og

Da

komst í

dag

Vinci´s á

þann og

um 11

Demons, stað

hvernig

sem

hún

komandi

tíma.


Viljinn

Hera flutti út til London eftir menntaskóla og lærði þar leiklist til BA gráðu í leiklistarskólanum LAMDA. Hún hefur verið með fasta búsetu í London síðan þá og eru nú átta ár liðin síðan að hún flutti út. Ástæðan fyrir því að hún ákvað að flytja út var aðallega sú að henni fannst hún þurfa að víkka sjóndeildarhringinn. ”Eftir að hafa búið í London sem krakki fannst mér ég ekki geta horft fram hjá þeim hluta í mér sem þráði múltíkúltúrisma og tækifæri sem erfiðara var og er að komast í tengingu við á Íslandi.”

“Ég stunda líka jóga og það hjálpar mér mikið að halda mér í and­ legu og líkamlegu jafnvægi”

Þegar Hera var krakki var hún alltaf að slæpast í leiklistar- eða kvikmyndavinnu með foreldrum sínum og fólki í kringum þau. Hún heillaðist mikið af þeim heimi og vinnunni. “Ég hafði mikla þörf fyrir að vera alltaf að setja eitthvað upp heima eða hvar svo sem ég var, og fá alla með mér í það”. Þegar við spyrjum hana út í fyrirmyndir og leikara sem að hún haldi upp á þá segist hún aldrei hafa átt beint uppáhalds leikara. “Ég leit aftur á móti mikið upp til margra leikara, foreldra minna, og alls konar fólks sem tengdist líka listum ekkert endilega. Leikarar heima voru auðvitað margir sem ég fílaði en Edda Heiðrún og Ingvar E. stóðu alltaf upp úr” og má til gamans geta að hún lék svo ásamt Ingvari E. í Eiðnum.

lingum og líka mikinn áhuga á dansi. Ég var í afródansi í mörg ár, finnst líka flamenco dans rosalega heillandi. Ég stunda jóga og það hjálpar mér mikið að halda mér í andlegu og líkamlegu jafnvægi svona dags daglega.” Hún bætir svo við að hún hafi einnig mikinn áhuga á víddum, geimnum og örðu sem tengist því. Við spyrjum hana svo út í það hvort að hana hafi grunað áður að hún myndi ná svona langt í þessum bransa. “Ég var ekki beint að hugsa út í það svona alla leið þegar ég var krakki. Eða jú reyndar, en kannski meira bara eins og krakkar gera. Ég tók þessu öllu mjög alvarlega þó svo mér þætti þetta líka bara einfaldlega það skemmtilegasta sem ég gerði.”

Fyrst í gagnfræðisskóla þá fór hún mikið að hugsa um leiklist sem framtíðarstarf og þær hugsanir um hvað hún skildi gera ef að hún kæmist ekki inn í leiklistarskóla. Þær hugsanir ollu henni miklum áhyggjum og stundum svefnlausum nóttum. Hera tók leiklistinni ávalt alvarlega og það sýndi sig til dæmis þegar hún var í leiklistartíma hjá Önnu Flosa, leiklistar- og myndlistarkennara í Hlíðaskóla, þar sem nemendur voru að vinna með texta að eigin vali. Shakespeare varð fyrir valinu hjá Heru. Hver og einn átti að fara upp á svið og fara með textann fyrir hina, og er það ekki frásögu færandi nema það að Hera gleymdi algjörlega að fara með textann hátt og skýrt fyrir hina nemendurna sem sátu allir aftast í salnum. Í stað fór hún með textann eins og mögulega leikari myndi gera í náinni kvikmyndavinnu. Í lok tímans kom Anna til hennar og spurði Hún segir þó ömmur sínar hafi líka verið sínar helstu hana hvað hefði eiginlega gerst, fyrirmyndirnar. afhverju hún hefði gleymt því að tala fram í salinn þar sem allt fólkið var. “Ég laðast aðallega af hlutverkum og tækifærum Hera tók þessari gagnrýni auðvitað sem krefjast þess að maður virkilega helli sér út í mjög nærri sér þar sem hún bæði eitthvað sem maður kannski þekkti ekki áður. Og var mjög meðvituð um að lítill væri sterkum karaktersögum. Þegar ég var yngri man ég tilgangurinn með textaflutningnum að ég byrjaði allt í einu að fatta að flest þau hlutverk, í ef textinn kæmist ekki til skila til svona megninu af þeim myndum sem ég horfði á, voru áhorfandans, en einnig þar sem hún karlkyns. Sem gerði það að verkum að ég hélt upp á vissi að Anna væri að benda henni á marga karleikara af þeim ástæðum. Auðvitað fór ég eitthvað sem hún myndi læra af. ,,Ég man ég fór beint svo hægt og rólega að fatta að aðal ástæðan fyrir því heim upp í rúm og undir sæng og var bara ,,Af hverju var, og er, að það er ekki nógu mikið skrifað af þannig gerðirðu þetta?! Af hverju gleymdirðu að þú værir að rullum fyrir konur. Fullt að frábærum leikkonum féllu tala við fólkið lengst út í sal?!´´ bætir Hera við þegar því og falla enn í skuggann á körlunum.” Hún segir að hún rifjar upp þetta atvik. ,,Þetta er allt partur af þetta sé þó að breytast og að meira prógramminu, sé ég núna.” jafnvægi sé komið á milli kynjanna að mörgu leyti en til dæmis fyrir nokkrum áratugum síðan. En að við eigum þó En hvað var það sem fékk boltann til að rúlla? Hún enn nokkuð í land að fullu jafnrétti. segir upphafið hafi verið við gerð á leikriti sem að hún setti upp með leikfélaginu í MH. Þau sömdu leikritið og Hún ákvað að taka leiklistina alla leið hét það Íslenski Fjölskyldusirkúsinn. Það gekk ótrúlega og og gerast leikkona, því hún vissi að vel og gerði það að verkum að hún uppskar hlutverk í þetta var eitthvað sem að hún vildi kvikmyndinni Veðramótum. Sú kvikmynd opnaði svo gera að atvinnu. “Ég held að ég hafi alls konar önnur vinnutilboð og þannig byrjaði þetta alltaf verið að stefna þangað. Það var að rúlla. einhvern veginn það eina sem meikaði sens fyrir mig” bætir Hera við. Eftir námið úti var hún ekki búin að gera sér neinar væntingar um að hún færi beina leið í að vinna í enska bransanum eða að hún fengi umboðsmann. Hún segist Hera hefur mörg áhugamál fyrir utan hafa verið með mjög opið hugarfar og ákveðið að vera leiklistina en má þó auðveldlega sjá ekki með neitt grjóthart plan, en svo gerðist það að að hún er mikið fyrir allar greinar sem umboðsmaðurinn hennar kom með fyrstu prufuna leiða að listinni. Hún er mjög hrifin af kvikmyndum, sem landaði henni fyrsta erlanda verkefninu og þá leikhúsi og flest allri sjónrænni list. Hún hefur sjálf lært leiddi eitt af öðru. “Ég vissi alltaf að ég myndi vinna að klassískt tónlistarnám og verið í t.d. í hljómsveit, ópe- leiklistinni eftir að ég áttaði mig á því að þannig hafði rum, raftónlist-og hljóðgerð og er því tónlistin einnig ég alltaf fúnkerað og sá því ekki fyrir mér breytast svo stór partur af henni. mikið í framtíðinni.” “Ég hef mjög gaman að alls konar hljóðvinnslu og pæ-

,,Það er ástæðan fyrir að maður gerir þetta yfir höfuð“

“Af hverju gerðirðu þetta?! Af hverju gleymdir­ ðu að þú værir að tala við fólkið lengst út í sal?”

12

Eftir Ásgerði Diljá Karlsdóttir og Ölmu Finnbogadóttir


Verzlunarskóli Íslands

Það skiptir Heru miklu máli að fólk vinni vel saman í bransanum og nái að skila sögum til áhorfandans. Það er mikilvægt að sögurnar gleðji, kæti, hryggi, opni eða hreyfi við fólki á einhvern hátt hvern svo sem hann er. ,,Maður vill segja fólki sögur sem skipta mann máli á einhvern hátt og á endanum er það ástæðan fyrir því að maður gerir þetta yfir höfuð,´´ segir Hera. Hún bætir svo við að við myndum varla fúnkera öll hérna saman á þessari plánetu ef við myndum ekki deila sögum okkar og tengja við hvort annað. Draumur flestra íslenskra leikara er að fá séns erlendis. Það er líka draumur Heru og veruleiki en einnig eru það stór tækifæri fyrir íslenska leikara að fá hlutverk í kvikmyndum hérna heima. Hún segir að á alheimsmarkaðnum sé auðvitað meiri samkeppni en á Íslandi, þar sem hann sé einfaldlega stærri, og svo sé það líka auka áskorun að vinna á öðru tungumáli. Vonarstræti var mögulega fyrsta íslenska myndin þar sem við Íslendingar fengum að kynnast Heru sem leikkonu mun betur en áður og á eftir henni kom Eiðurinn sem vakti mikla athygli. Hún segir að til þess að fá svona stór hlutverk sé ferlið mismunandi. Stundum ertu rétta manneskjan fyrir hlutverkið og leikstjórinn þekkir vinnuna þína og þér er boðið hlutverkið. Stundum þarftu að fara í gegnum prufuferli til að sjá hvort leikstjórinn vill þig í hlutverkið og hvort þú einfaldlega passar í það, það er algjörlega mismunandi eftir verkefnum og fólki sem kemur að verkefnunum. Baltasar Kormákur og Hera hefðu aldrei unnið saman áður þegar Eiðurinn fór af stað. Samstarf þeirra segir hún hafa verið afar ánægjulegt og var aðaláskorunin að vinna með mótleikara sem var líka leikstjóri myndarinnar. Það myndaði öðruvísi orku og stemningu sem hún hafði aldrei upplifað áður. Anna Finnsdóttir, hlutverkið sem Hera fór með í Eiðnum, var stúlka sem var í neyslu og samband með eldri manni. Hera segist hafa lært mikið af því að leika þetta hlutverk og fræðst mikið um heim neyslunnar. ,,Ég hef aldrei verið í neyslu sjálf, ekki reykt til dæmis´´segir Hera og segist því hafa horft á mikið af myndböndum af fólki á mismunandi lyfjum og fíkniefnum og lesið sig mikið til um þunglyndi, og allskonar raskanir og bresti til að stúdera hlutverkið.

Að vinna á öðru tungumáli getur auðvitað verið erfitt svo við spurðum Heru hvort hún upplifði sig á einhvern hátt út undan þar sem enskan væri ekki hennar móðurmál. Hera svarar ,,Ég er að keppast um sömu hlutverk og enskumælandi stelpur og ég hef unnið núna sem enskumælandi leikari í nær sex ár.´´ Eflaust er það þannig að ef hún er ráðin í hlutverk þá er hún ráðin af því hún er besta mögulega manneskjan í starfið. Í leiklistarskólanum í London var heilmikil áhersla lögð á að æfa sig í hreimum og voru nemendurnir látnir taka próf sem Heru fannst ekki endilega skila neinu, ,,Á endanum er maður ekki góður í hlutverki í mynd eða á sviði af því maður tikkar í öll boxin og gerði allt rétt. Yfirleitt þvert á móti.´´ segir Hera. ,,Ég trúi lítið á prófkennslu í listum.”

,,Það var ótrúlega spes upplifun“

Da Vinci´s Demons er bresk þáttasería byggð á lífi Leonardo Da Vinci sem ungum manni og Hera fór með hlutverk Vanessu vinkonu hans allar þrjár seríurnar. Vanessa er stelpa sem elst upp í fátækt, byrjar að vinna fyrir Da Vinci sem módel og endar svo göngu sína sem ein valdamesta kona Ítalíu. Fyrsta árið fannst Heru þetta afar spennandi að vera hluti af svona stórri seríu en með árunum sem liðu fannst henni áskorunin breytast. Þáttasería er allt öðruvísi vinna en kvikmynd eða leikhús, miklu meira langhlaup og henni fannst oft mikið rugl fylgja þeim heimi. ,,Þetta var ótrúlega sérstök upplifun að mörgu leyti en margt gott sem kom með vinnunni, og sem leikkona lærði ég mikið´´ segir Hera um upplifun sína í þáttaröðinni.

13

EINHVER RÁÐ FYRIR UNGA VERZLINGA MEÐ ÁHUGA Á LEIKLIST?

,,Bara ríða á vaðið. Gera það. Trúa á sjálfan sig.´´segir Hera þegar við biðjum hana um að gefa ungum leiklistar-áhugafólki ráð. Hún segir að þetta starf sé mikil vinna og það sé afar mikilvægt að elska það sem maður gerir. Hún leggur áherslu á að lífið sé stutt og maður eigi einfaldlega bara að kýla á það sem manni finnst gaman að gera og veiti manni ánægju.

Í lokinn spyrjum við hana út í framhaldið, hvað tekur við og hverjir eru hennar framtíðardraumar séu. “Nokkrar erlendar kvikmyndir sem ég hef verið að vinna að síðasta árið verða frumsýndar núna á nýju ári. En annars langar mig bara yfir höfuð að vinna í kvikmyndum og leikhúsi, verkum sem heilla mig og kveikja í mér.” Hún er komin með sambönd til borg englanna í Bandaríkjunum og við bíðum spennt eftir að sjá meira af Heru í framtíðinni þar sem hún á bjarta framtíð fyrir sér.


Viljinn

SKOÐANAKÖNNUN VILJANS 551 þáttakendur

Hefur þú prófað léttari fíkniefni (gras/hass)?

Ef já, hefur þú gert það oftar en einu sinni?

JÁ 17.7%

Gætir þú hugsað þér að prófa slík efni?

JÁ 14.1%

NEI 82.3%

Hefur þú prófað sterkari eiturlyf s.s. Kókaín, e-töflur eða ofskynjunarlyf?

JÁ 24.5%

NEI 85.9%

Ef já, hefur þú gert það oftar en einu sinni?

NEI 95.3%

Hefur þú orðið var við eiturlyf þegar þú ert að skemmta þér, í heimahúsi eða niðri í bæ? NEI 38.3%

Gætir þú hugsað þér að prófa slík efni?

NEI 95.9% JÁ 4.1%

JÁ 4.7%

NEI 75.5%

NEI 93.1% JÁ 6.9%

Þekkir þú einhvern sem neytir reglulega eiturlyfja?

Hver er þín afstaða gagnvart lögleiðingu gras? MEÐ 15.5%

NEI 48%

MÓTI 42.9%

JÁ 61.7%

JÁ 52%

14

HLUTLAUS 41.6%


Verzlunarskóli Íslands

FÍKN Eftir Benedikt Bjarnason

Ég vil meina að allir séu haldnir einhvers konar fíkn, hvort sem þeir séu tilbúnir að viðurkenna það eða ekki. Hún getur birst í formi alkahólisma, spilafíknar, eiturlyfjafíknar eða þráhyggju um viðurkenningu annarra, sem getur vel verið í formi fíknar. Hver hefur sinn djöful að draga. Vissulega er það breytilegt milli manna hve sterk fíknin er og hve mikil áhrif hún hefur á líf viðkomandi frá degi til dags en hún er til staðar og hættir ekki að skemma líf margra á degi hverjum. Nú til dags er auðveldara en nokkru sinni að verða einhvers

konar fíkill. Með tilkomu internetsins er svo margt í seilingarfjarlægð að það virðist nánast ómögulegt að verða ekki fíkill að einhverju leyti. Í símunum, sem nánast hver og einn einstaklingur í okkar samfélagi ber með sér hvert sem hann fer, er hægt að nálgast nokkurn veginn hvað sem er; klám, áfengisog eiturlyfjasölu, fjárhættuspila- og fatasíður af ýmsum toga. Aldrei hefur verið jafnauðvelt að nálgast það sem ávanabindandi er og því er hver og einn í hættu að verða háður hinu og þessu.

Ég held að sú fíkn, sem flestir eru haldnir innan veggja Verzlunarskólans, sé einfaldlega símafíknin eins og hún leggur sig. Ef virkilega er rýnt í það hvers vegna einhver hleður upp mynd á Instagram eða My Story á Snapchat, þá er það líklegast fíknin sem ýtir okkur áfram. Þessi eilífa þörf á samþyki annarra. Í flestum tilfellum erum við ekki að gera okkur sjálfum neinn sérstakan greiða með því að liggja tímunum saman í símanum að skoða Kylie lip kit tutorial eða skrolla niður „explore“ á Instagram. Öllu heldur erum við að eyða verðmætum tíma

Úr 6. erindi ljóðsins Fastur í fíkn finn að þessi hugsun hrindir mér í grátinn getur enginn engill bjargað mér í bátinn? fastur í fíkn og áfengissýki fastur í fíkn og tilverulíki fastur í fíkn og vantar bara vín finna aftur gleði koma til mín… Daníel Páll Jónasson

15

sem gæti verið betur nýttur í lestur bóka eða upplestur ljóða. Augljóslega er ekki hægt að bölva öllu internetinu eins og það leggur sig, í ljósi þess hvað það hefur gefið okkur, en notkun þess er ekki fullkomin. Við gætum nýtt símann betur. Fíknin er ekki að fara neitt. Hún mun halda áfram að gera það sem hún gerir alveg þar til síðasta manneskjan dregur sinn hinsta andardrátt. Þangað til getum við fátt annað gert en að gera okkar besta í að umkringja okkur skemmtilegu fólki, dreifa hamingju og standast freistingar.


Viljinn

A

H

U

S T 16


Verzlunarskóli Íslands

Í T A

S K 17


Viljinn

18


Verzlunarskóli Íslands

SORRY, HLAUPTU BARA HRAÐAR

Eftir Sólveig Maríu Sölvadóttir

Þú vaknar einn desembermorgun umvafinn hlýju vetrarsænginni eins og ylvolgur kanilsnúður… en skyndilega ryðst móðir þín inn í herbergið af fullum krafti, með umslag í hendi og les: „Barnið þitt fékk núll í leikfimi því það getur ekki gert armbeygjur.“ Bíddu bíddu…? Förum aðeins yfir þetta. Til að forðast frekari misskilning, nei þetta var ekki byggt á sannri sögu en jú, raunveruleikinn er ekkert alltof frábrugðinn. Ég vil ítreka að ég er ekki að benda fingri á aðeins íþróttakennslu Verzlunarskólans, heldur matsaðferðir við íþróttakennslu yfirhöfuð. Rót vandans er víðar en innan veggja þessa tiltekna skóla. Íþróttir eru alls ekki slæmur áfangi í framhaldskóla. Þvert á móti stuðla þær að andlegri, líkamlegri og félagslegri vellíðan og hvetja til heilbrigðari lífsstíls. En með fullri virðingu fyrir skólakerfinu eru settar mótsagnakenndar kröfur á okkur með því að setja fyrir próf sem meta einungis okkar líkamlegu getu eða lögun. Ég tala nú ekki um hversu skaðleg áhrif þessi próf hafa á einstaklinga með andleg veikindi. Léleg einkunn í „cooper-test“ er eins og stimpill á ennið sem segir „þú ert ekki nógu góður.“ Ekki örvænta! Eftir ákaflega mikla leit í öllum lögum og reglum Mennta- og menningarmálaráðuneytis get ég fullyrt að íþróttakennurum ber engin skylda að meta líkamlega getu nemenda með einkunn 0 upp í 10. En einhverra hluta vegna er það samt gert. Í staðinn ætti að meta virkni, framfarir, hegðun og viðhorf nemandans í íþróttatímum. Ef maður gefur sig allan í þátttöku ætti ekki að draga mann niður í einkunn.

Matsblað gæti tildæmis litið svona út • Tekur virkan þátt í bæði léttum og krefjandi verkefnum • Vinnur vel með öðrum og sýnir tillitsemi • Skilur mikilvægi hreyfingar, upphitunar og teygja • Notar búnað á viðeigandi hátt • Sýnir aga og hlýðir kennara Þegar ég lagði í að spyrja fólk almennt um það hvað það komi skólanum við hversu margar armbeygjur maður gæti gert virtist ég fá sama svarið frá nánast öllum: „Ég veit ekki… þetta hefur bara alltaf verið svona“. Er þessi matsaðferð ekki orðin svolítið úrhelt? Þetta er ekki flókið, við erum öll misjafnlega byggð og allir þurfa tækifæri til að njóta styrkleika sína. Þannig viðhelst áhugi nemanda í skóla. Þetta er lykilþáttur í því að byggja upp jákvæða sjálfsmynd. Og þú, kæri lesandi, þó þú getir ekki gert eina einustu armbeygju er ekkert að þér. Þú ert bara góður í einhverju öðru.

„Everyone is a genius. But if you judge a fish by its ability to climb a tree, it will live its whole life believing that it is stupid.“ –Albert Einstein

19


Viljinn

Að vera hypebeast fötin gera manninn :*

HEITT

The breakfest club Vel gert listó

Fá í skóinn have you been naughty or nice? ;)

Bólstruð úlpa Að trolla allan skólann Kristín og Hafsteinn..you got us all

Skam þættirnir du er en jævlig drittsekk

Skreyta herbergið þitt með jólaskrauti extreme mikið

20


Verzlunarskóli Íslands

KALT

Að busar eru að fara fá bílpróf ekki pláss á bílastæðinu

Hermikrákur be original ;)

Inneignsnótur þú týnir þeim alltaf

Að fara til útlanda um jólin (halló jólastemningin á íslandi er einstök)

þurrar varir Mannequin challange vælið tók þetta á annað level, en þetta er búið.

Að tagga vin þinn í geggjað fyndið meme á fb Það er að spamma facebook feedið okkar allra

Donald Trump

21


Viljinn

MYNDAÞÁTTUR Í SAMSTARFI VIÐ

Módel Anna Dís Ægidóttir Bjarni Daníel Viktor Orri Pétursson Embla Líf Fjeldsted Jón Friðrik Guðjónsson Þór Guðjónsson Kristján Guðjónsson Stílísering Benedikt Bjarnason Vignir Daði Myndataka Vignir Daði Benedikt Bjarnason Aðstoð við gerð tískuþáttar Sölvi Snær Magnússon Ellingsen 22


Verzlunarskรณli ร slands

23


Viljinn

24


Verzlunarskรณli ร slands

25


Viljinn

26


Verzlunarskรณli ร slands

27


Viljinn

28


Verzlunarskรณli ร slands

29


Viljinn

30


Verzlunarskóli Íslands

HAFNFIRÐINGURINN ER SKRINGILEG SKEPNA Eftir Ara Pál Karlsson

Sunnan við höfuðborgina og allt sem við getum kallað “íslenska siðmenntun” rís byggð. Upp úr miðju hrauninu, fyrir fjölmörgum árum, tókst skepnu náskyldri manninum; “Hafnfirðinginum” að reisa bæ og samfélag er hlaut nafnið “Hafnarfjörður”. Fyrir þónokkrum vikum ákvað ég að treysta mér á slóðir skepnunnar umtöluðu, en sú einkennilega tegund er eftir allt saman ekki svo ólík venjulegum manneskjum þrátt fyrir undarleg heimkynni og sögusagnir af gríðarlegum greindarskorti. Ég reið af stað við sólarupprás úr höfuðborginni á TREK-hjóli, átta gíra. Yfir gangstéttir og hjólreiðastíga þaut ég áfram, hvern metrann á fætur öðrum og um miðdegi var ég kominn út fyrir borgarmörkin. Þegar ég loks kom að Hafnarfirði var farið að hallast að eftirmiðdegi og ekki beint

fögur sjón sem við mér blasti. Sjálfur hefði ég seint kallað þetta bæ, enda líktist þetta meira víkingaþorpi heldur en öðrum bæjum landsbyggðarinnar. Götukerfið var einskær ringulreið, húsin stíllaus og fátt virtist byggt af nokkurri praktískri hugsun á þeim skrítna stað sem ég var kominn. Hjarta bæjarins lá við höfnina þar sem allur varningur íbúanna virtist koma, líklegast þýfi frá öðrum landshlutum eða þá erlendis frá. Brátt leið að kvöldi og það litla mannlíf sem hafði ríkt við komu mína í fjörðinn fór smátt og smátt að deyja út. Sólin tók að setjast og það fáa fólk sem var ennþá úti þaut heim til sín eins og fætur toguðu. Ég vissi ekki hvað var að gerast og tók eftir hinum ýmsu íbúum opna bakgarðana sína og svalir og leggja þar stóla rétt áður en að sólin loks settist. Þreytan tók yfir og fann ég mér gistihús ekki langt frá höfninni. Mikil dulúð ríkti yfir þeim sem við mér tóku þar, en engu að

31

síður var mér gefinn málsverður og hlýtt rúm að sofa í. Er ég vaknaði daginn eftir grunaði mig að ekki væri allt með felldu og reyndist grunur minn réttur þegar ég steig fæti inn í hjólhúsið og tók eftir því að reiðskjóti minn var horfinn. Öskuillur reyndi ég að ná sambandi við eigandann án árangurs sem endaði með því að mér var hent út. Þegar þar var komið ákvað ég að ég hefði séð nóg og vildi komast út úr þessu þorpi níðinga og villimanna. Ég tók á harðasprett og hljóp eins og fætur toguðu út úr bænum og í átt að höfuðborginni. Ég hljóp og hljóp og hljóp þar til að fæturnir báru mig varla lengur. Þegar heim var komið var klukkan að ganga tvö að nóttu til og ég fór að rifja upp í orðum á blað hvílíkan barbarisma sem ég hafði orðið vitni að.


Viljinn

LITIÐ INN Í FATASKÁP BIRNU Hvernig myndiru lýsa stílnum þínum? Stíllinn minn er frekar fresh but chill’d og kemur beint frá hjartanu. Hver/hverjar er/u uppáhalds búðin þín? Naked Cph, Urban Outfitters, Streetmachine, Foot Locker og Nike, ég versla mjög lítið heima á Íslandi en er með augastað á mörgu í nýju Húrra Reykjavík búðinni, þannig bara spara spara spara. Hvaðan sækiru innblástur? Ég er svolítið mikill spottari, sé kannski eitthvað smá cool og reyni að vinna með það. Fylgist ekkert með neinum bloggum eða slíku, reyndar var ég nýlega að finna eina fáranlega netta gellu á Instagram sem heitir Ida Broen, mæli með.

Hverjar eru 3 uppáhalds flíkur þínar? Nike Air Max TN skórnir mínir, Porsche jakkinn minn og svo er nýji Joann jakkinn minn frá Carhart í miklu uppáhaldi þessa dagana. Annars er mjög erfitt að gera upp á milli flíka. Hvert er þitt uppáhalds “fashion icon”? Mér finnst Skepta alltaf flottur á því. Svo er Tyler The Creator alltaf í cool spicy litum sem ég fýla. Legguru mikinn tíma í að ákveða það hverju þú ætlar í skólann? Neeeee, svona 5 mín max. Áttu einhverja flík með sögu? Hmm vá, þau eru öll bara með frekar leim djammsögur eins og er.

32

Hefuru alltaf haft mikinn áhuga á tísku? Hef aldrei verið að velta mér neitt þannig upp úr tísku eða hvað er IN. En mér hefur alltaf fundist gaman að kaupa mér fallega flík og dressað mig upp. Þetta er ekki áhugamál í mínum augum, þetta er bara lífstíll. Skiptir þig miklu máli hvernig aðrir klæða sig? Mér gæti ekki verið meira sama hverju annað fólk klæðist svo lengi sem það er að gera það fyrir sjálft sig en ekki einhvern annan.


Verzlunarskóli Íslands

LITIÐ INN Í FATASKÁP BJARNA Hvernig myndiru lýsa stílnum þínum? Basic bitch with a inch of oldschool. Hver/hverjar er/u uppáhalds búðin þín? Episode i DK og Spútnik á sterum. Hvaðan sækiru innblástur? Finnst gaman að skoða næs insta accounta hja fólki með töff fatastíl, t.d. Asap Rocky, Ísak ernir. Hverjar eru 3 uppáhalds flíkur þínar? Ljósbrúni Levis flauel jakkinn, rauða Millet úlpan og Levis gallaskyrtan.

Hvert er þitt uppáhalds “fashion icon”? Afi. Fæ oft gömul nett föt af honum, maðurinn er sjötugur en ennþá in style. Legguru mikinn tíma í að ákveða það hverju þú ætlar í skólann? Nee alls ekki, er samt alltaf semi buinn að akveða kvöldið aður. Áttu einhverja flík með sögu? Á peysu sem að langafi minn atti, svo afi, svo pabbi og nú ég.

33

Hefuru alltaf haft mikinn áhuga á tísku? Já semi, hef alltaf pælt í því í hverju ég er. Skiptir þig miklu máli hvernig aðrir klæða sig? Nei alls ekki, fólk klæðir sig eins og það vill því fatastíll endurspeglar karakter fólks, haha.


Viljinn

ANNA MARÍA

STELLA EINARS

Hvað hefuru æft fimleika lengi? Ég hef æft í næstum 9 ár

Hvort byrjaðiru í áhaldafimelikum eða hópfimelikum? Ég byrjaði í áhaldafimleikum og var þar í 10 ár áður en ég skipti í hópfimleika

Hafa fimleikarnir áhrid á námið? Þetta getur haft áhrif á skólann en maður reynir að skipuleggja sig og þá er þetta Hvað fer mikill tími í æfingar? minna mál Ég æfi 15 klukkutíma á viku. Hvað er markmiðið þitt í fimleikabransanum? Að komast aftur í landsliðið fyrir EM 2018, vera sífellt að bæta mig og vinna alla stóru titlana í hópfimleikum 11. Það voru 8 lið að keppa á móti okkur á undanúrslitum og svo komust 6 bestu liðin áfram í úrslit Ertu búin að eignast mikið af vinum í gegnum fimleikana? Já ég er búin að eignast fullt af vinum í gegnum fimleikana og maður er alltaf að kynnast nýju fólki

Hvað voru mörg lið að keppa á móti ykkur á EM? Það voru held ég 10 lið Er löggð mikil áhersla á líkamsímynd? Nei, en það er mikilvægt að vera sterkar og í góðu formi því þá er auðveldara að ná æfingunum.

Hvernig var tilfinningin að vinna EM? Það var ólýsanleg tilfinning og það tók alveg langan tíma að ná sér niður og átta sig á því að allt sem við lögðum á okkur var að skila sér Hversu mikill tími fór í það að æfa með liðinu í heild? Við æfðum í sirka 4 mánuði sem heild fyrir mótið

34


Verzlunarskóli Íslands

HEKLA MIST

EYRÚN

Hefuru æft einhverja aðra íþrótt? Já æfði frjálsar og handbolta bara þegar ég var lítil. Svo er ég búin að æfa fótbolta í 9 ár og finnst það ógeðslega skemmtilegt en því miður er bara ekki nægur tími fyrir það núna með fimleikunum, skóla og vinnu

Hvað varstu gömul þegar þú byrjaðir í hópfimleikum? Ég byrjaði í hópfimleikum þegar ég var 9 ára.

Hvað hefur æft lengi? 12 ár

Hefuru æft einhverja aðra íþrótt? Á tímabili flakkaði ég mikið á milli íþrótta og var aldrei í meira en mánuð í hverri íþrótt en að lokum fann ég mig í fimleikunum.

Hvað varstu gömul þegar þú komst fyrst í landsliðið? 15 ára

Með hvaða félagi æfiru? Ég æfi með Gerplu

Hvað æfiru oft í viku/hvað fer mikill tími í æfingar? Við æfum 5 sinnum í viku, 3 klst í einu

Hvenær komstu fyrst í landsliðið? Ég komst fyrst í landsliðið fyrir Evrópumótið árið 2014 sem var haldið á Íslandi og svo aftur núna 2016.

Hvað er markmiðið í fimleikunum? Langar að ná að vinna alla stærstu titlana sem eru í boði og svo bara að halda áfram að bæta sjálfa mig og ná mínum einstaklings markmiðum Eruð þið búnar að eignast mikið af vinkonum í gegnum íþróttina? Jáá algjörlega eignaðist margar af mínum bestu vinkonum í gegnum fimleikana. Við erum svo mikið í fimleikasalnum (hann er bókstaflega eins og annað heimilið okkar) þannig að sjálfsögðu verðum við allar mjög nánar og góðar vinkonur

Hvað er markmiðið þitt í fimleikabransanum? Draumamarkmiðið er að komast á Norðurlandamótið 2017 og svo í landsliðið fyrir EM 2018 en annars ætla ég bara að halda áfram að æfa á fullu núna og svo sé ég hvað gerist. Er löggð mikil áhersla á mataræðið ? Þótt að mataræðið skipti ótrúlega miklu máli þá er ekki lögð nein sérstök áhersla á það. Þetta er meira á ábyrgð hvers og eins að ákveða hvað þú ætlar að borða.

Er lögð mikil áhersla á mataræði? Jájá auðvitað bara að borða hollan og næringarríkan mat og alltaf að borða nóg til þess að hafa næga orku í æfingarnar.

35


Viljinn

MEÐ OG Á MÓTI

JÓLAKÆRÓ MEÐ - DÓRA JÓNA OG VALUR ELLI Hah ég veit ekki með þig kæri lesandi en að mínu mati inniheldur alvöru læripása eitt stykki félaga og eitt stykki durex. Þá sérstaklega í jólaprófunum. Ég meina, hvar er gamanið í því að baka ein jólasmákökur milli stærðfræði kafla og horfa ein á Love actually þegar ég get gert það með aðila sem hefur chest og sixpack;)? Við getum þó verið sammálal um það að tíminn sem við hlökkum líklegast öll mest til er dagurinn sem prófin klárast. Og oh boy þá er gamanið rétt að byrja. Smákökubakstur, jólalabb í miðbænum og jólamynda maraþon. En Gunni og Stymmi kreiva víst að fá að gera þetta einir í friði. Þeir kjósa að sötra einir á

kakói meðan þeir labba niður laugarveginn og gilla sjálfir á sér bakið. Sorglegt, úff ég veit. En málið er að það er ekki til betri tími en jólin til að næla sér í bang, gill og kúr félaga. Ekki ljúga að sjálfum þér og segja að þér langi ekki í eitt stykki svoleiðis. “Því þér líður bara svo ótrúlega vel single” æ pls þegiðu.

Því í grunninn er þetta frekar einfalt. Endamarkmiðið er bara að enda ekki eins og tapparnir tveir á hinni síðunni. Sem segja nei við bestu uppfinningu allra tíma á besta tíma ársins. Ég er samt nokkuð viss um að þeir vilji í rauninni eignast jólakæró en þeir bara vita ekki alveg hvernig greyin:/ Þeir þekkja nefninlega ekkert annað en single lífið. Classic skuldbindingar vandamál. Og hey, ekki halda að þú getir ekki nælt Eitt gott ráð til þeirra sem tengja við þér í jólakæró bara því Gunnar og Styrmir strákana. Slummaðu hinn tilvalda jólakæró geta ekki nælt sér í skvízu og geta ekki rifið á marmaranum og áhyggjurnar um að sig frá Vit-Hittinu. Sumir eru bara pínu þú þurfir að lifa eins og Gunni og Styrmir eftirá og það er allt í lagi. Þeir átta sig einn fjúka beinustu leið út um gluggann. daginn. Elskan make it happen

36


Verzlunarskóli Íslands

Á MÓTI - GUNNI SIG OG STYMMI STYMMITOLFNULLNULL (SNAP: STYMMITOLF00) Shit. Í hvaða stærð var hún aftur í? Myndi hún samt ganga í þessu? Nei hún hatar bleikan. Á ég kannski að gefa henni bara fallegt hálsmen. Æ ég gef henni bara einhverja góða bók. Nei það er ömurleg gjöf. Fokkit, ég gef henni bara gjafabréf í kringluna. Ég er ömurlegur kærasti. WHAT A DAY. Freezing to DEATH að labba niður Laugaveginn OMW á kaffihús með jólakæró. Jesús hvað ég væri bara til í að vera heima að spila League of Legends með kick-up & boys. Ég held að Skúli sé líka byrjaður að hata mig. Ég hef ekki hitt hann svona í tvo mánuði. Er ég kannski kominn í ólina. Djöfull var þetta líka erfið nótt í gær. Sviti sviti hiti vá hvað hún svitnar mikið í svefni, þetta var eins og að vera í vatnsrennibrautagarði. Svo byrjum við daginn með þessum hefðbundna andfýlukoss, ofan í blandaða úldna prumpulykt, getum við amk ekki burstað tennurnar fyrst eða. Við vinirnir ætluðum að detta í snoker og pool, en ég þurfti að hringja mig inn veikan - smákökubakstur

á okkur, krúttlegt. Ég er að lifa á seinustu krónunum mínum og YES, byrjar hún ekki að tala um þennan glimmerkjól sem hún vill í jólagjöf. Hann kostar líka 20 þúsund já halló það eru sirka 13 kippur af jólaöli. Og ég á varla efni á strætómiða.

andlitið. Og ég meina hver þarf eiginlega vini þegar þú átt eitt stykki JÓLAKÆRÓ. Eins gott að Verzló sé með 15% afslátt í Ellingsen því ég þarf virkilega að fara að kaupa mér fjórhjól til að keyra fram af kletti.

Minnist nú ekki á þessi 150 jólaboð sem ég þarf að fara í. „Þú verður nú að kynnast fjölskyldunni minni ástin mín hún er æðisleg!“ Fuck that þegar ég fór í fyrsta jólaboðið með jólakæró var í fyrsta lagi feta-ostur í salatinu og ég fékk ofnæmiskast og kafnaði næstum því við matarborðið. Byrjar þá ekki bévitans pabbi hennar að dæma mig, kallar mig horugan kjúklingabita og tuffar í salatið mitt.

WAKE UP! Við erum að upplifa bestu ár lífs okkar. Hættum að eyða þeim með einhverjum sem við þykjumst elska. Þessi sambönd eru aldrei að fara endast að eilífu. Njótið þess að vera með vinum, djammið með BFF’S um helgar frekar en að fara í ísrúnt og kúr. Við höfum nægan tíma til að finna the loved one. Þið eruð alltof mikið að flýta ykkur.

Nei samt það er svo geggjað að eiga jólakæró sko. Ég meina ég elska ekkert meira en að eyða aleigunni í jólagjafir fyrir hana og fæ sökkaða gjöf til baka ;D Og að sofa ekki einn á næturna er mest kózy í heimi, svo þægilegt að vera í kremju og fá táfýluna hennar og prumpufýlu í

37

Ég meika þetta ekki lengur, jólakæró er ekkert nema samþjöppuð harðlífi í krukku. Ég meina ekki vil ég enda eins og þetta umtalaða malfó par - puttandi, sleikjandi og lepjandi upp hvort annað á göngum skólans!


Viljinn

Eftir Bjarka Snæ Smárason, Hönna Rakel Bjarnadóttir, Rán Ragnarsdóttir og Ragnheiði Sóllilju Tindsdóttir

38


Verzlunarskóli Íslands

SKREFIN AÐ JÓLASKAPINU

17 Borða fullt af mandarínum 16 Drekka heitt kakó með rjóma 15 Skrifa jólasmásögu

14 Gefa jól í skókassa.

13 Kyssa crushið undir mistilteini 12 Fara í heimsókn til ömmu og afa

11 Gera góðverk

10 Baka piparkökur og lakkrístoppa 9 Fara á deit með jólakæró

8 Taka Lord of the rings eða Harry Potter maraþon 6 Halda gistipartý og drekka kakó

7 Fara í jólabústað með vinum

5 Heimsækja jólaþorp mælum með jólaþorpinu í Hafnarfirði og Blómavali 4 Renna sér á snjósleða 3 Fara á skautasvellið á Ingólfstorgi 2 Gera snjókarl

1 Setja upp jólaseríur

39


Viljinn

TWITTER Óli Hrafn ‫@‏‬olihrafn88 martröð allra tonlistamanna: hadegishlé i verslo RETWEET

5

LIKES

141

Stella Briem ‫@‏‬StellaBriem Instagram var að eyða profilenum mínum vegna free the nipple mynda. Árið er 2016 og þetta eru samskiptamiðlarnir sem við notum. RETWEET

19 vésteinn @gardbaeingur

Omg kl er 00:51 og ég er komin í ræktarfötin, hélt að kl væri 05:51. Stundum ekki að sofna kl 21, nörd LIKES

32

LIKES

295

Þótt ég sé 90kg kjöt af manni sem tekur 200kg í dedd og 130kg í bekk, þá hef ég samt tilfinningar eins og þið hin

LIKES

RETWEET

5

Litlu bræður mínir eru búnir að gera meira í Verzló í einum mánuði en ég á þremur árum :) RETWEET

1

Jóna Katrín ‫@‏‬JonaKatrin1

Guðmundur Emil ‫@‏‬gummiemil

Elska hvað mamma heldur að af því að ég er unglingur þá kunni ég ógeðslega vel á Word og tölvupóst

23

Brynja Bö ‫@‏‬brynja97

Hrafnhildur Kjartans ‫@‏‬hrafnhildurkja

LIKES

129

Dæmið mig en ég er smá spennt fyrir ugg season LIKES

34

24

Viktor Orri @vorrinn Veðbankinn hefur talað: 1 Laufey 2 Ari 3 Helgi Valur +#Veðbankinn #Vælið RETWEET

7

40

LIKES

LIKES

34


Verzlunarskóli Íslands

JÓLAPRÓFASLÖKUN Eftir Ragnheiði Sóllilju Tindsdóttir

Jólunum fylgir gleði og hamingja, það er eitthvað sem við getum flest verið sammála um. Tíminn sem maður hittir alla fjölskylduna sína í ótal jólaboðum, spilar spil með vinum, kúrar sig undir sæng með kakó og piparkökum og horfir á jólamyndir með þeim nánustu. Það er svo margt dásamlegt við jólin. En það er eitt sem á það til að koma í veg fyrir það að við getum notið þessa yndislega tímabils, JÓLAPRÓFASTRESSIÐ. En ekki örvænta því við í Viljanum erum með ráð fyrir þig til þess að minnka stressið til muna.

Hugleiðsla • Haltu síðan þessu áfram og reyndu að • Finndu þér stað þar sem þú getur tæma hugan. setið án þess að vera trufluð/ • Þótt það koma upp hugsanir, ekki festa aður af einhverjum eða einhverju þig í þeim heldur, vertu bara var við þær utanaðkomandi. og leyfðu þeim að fara. • Sestu niður, annað hvort í stól, sófa eða á gólfið. Þú getur líka legið einhver • Haltu þessu síðan áfram í um 5 mínútur. Gott er að setja timer á símann en staðar ef þér finnst það þæginlegra. að hafa hann samt á airplane mode. • Byrjaðu að verða var við andardráttinn Mæli með að þú setjir á vekjaraklukku þinn en ekki loka augunum alveg strax. hringingu sem þig bregður ekki mikið • Byrjaðu svo hægt að loka augunum eftir við. Við mælum með t.d. ripple ef þú er stutta stund. með iphone. • Þegar þú hefur lokað augunum, andaðu djúpt niður í lungun og haltu í nokkrar sekúndur og andaðu síðan út. Jógastöður

41


Viljinn

Skartaðu þínu fegursta

Bankastræti 4 I 101 Reykjavík I www.aurum.is


Verzlunarskóli Íslands

Heeles

FLASHBACK

Límmiðabækur og að bítta á límmiðum

Pæla hvort bíómyndin sem sýnd var í sjónvarpinu væri bönnuð eða ekki

Extreme Make Over Home Edition #movethebus

Jawbreaker

H2O Club penguin

iPod Timon og pumbaa íspinnarnir

Benedikt búálfur

43


Viljinn

ÍTALÍUFERÐ 2016 Hefur þig einhvern tímann langað að fá fullnægingu með augunum? Farðu þá til Ítalíu. Með einu stoppi á leiðinlegasta flugvelli í Evrópu, Luton, getur það orðið að veruleika. Róm og Flórens, mekka lista og menninga. Þetta voru tveir áfangastaðir listasögunemanda þetta árið. Sá fyrsti var Róm. Í byrjun vetrarfrísins héldu nokkrir nemendur úr Verzlunarskóla Íslands og þrír einstaklega skemmtilegir kennarar, þau Hallur, Árni og Bessý, til Ítalíu á vit ævintýranna. Fyrsta kvöldið var ekki viðburðaríkt. Við mættum seint upp á hostel þar sem að nokkrir nemendur tóku sig saman og ákváðu að reyna að fá ítölsku kvöld stemninguna beint í æð. Það var kvöldmatur, góðir ostar, parmaskinka og auðvitað pasta. Daginn eftir fórum við í Vatíkanið á fund páfans. Því miður var páfinn ekki við þannig að við létum það duga að skoða Sixtínsku Kapelluna eftir góðvin okkar Michealangelo. Þetta var einstaklega fallegt allt saman. Eitt af því sem kom okkur á óvart var að það er bannað að taka myndir í Sixtínsku Kapellunni og það koma menn í einkennisbúningum og skamma þig ef þú freistast til þess. Því mælum við eindregið með því að smella í nokkrar myndir, ef þú ferð þangað, því það er fátt meira gefandi en að henda í nýja prófæl í Sixtínsku Kapellunni og komast upp með það (sjá mynd). Þann dag var einnig farið í Pantheon og Colosseum þar sem allir með rænu stóðu og stundu með miklum ákafa, sumir yfir mikilfengleika arkítektúrsins aðrir yfir götusöngvara sem var rétt hjá. Margar vildu meina að hann væri Will Ferrel endurfæddur úr

Stepbrothers myndinni. Um kvöldið var haldið á diskó þar sem allir dönsuðu af mikilli færni. Við mælum með því að mæta heldur snemma ef farið er út á lífið því Ítalinn er ekki mikil næturvera og þegar líða fer á kvöldið byrjar næturlífið að dvína heldur hratt. Best er að koma snemma heim til þess að vera vel upplögð fyrir daginn sem er í vændum. Fólk kannski kom heim eftir kvöldmat og settust öll niður saman og spiluðu áður en það fór í háttinn og fékk sína 8 tíma af svefn. Seinasta daginn í Róm fórum við í Borghese safnið. Þar er að finna heilan helling af styttum eftir Bernini og eru þær meðal getnaðarlegustu styttna sem undirritaðir hafa séð. Virkilega sexy.

á endurreisnarmódelum. Skemmtilegt að sjá muninn á því sem var talin falleg kona þá og nú. Kvöldin voru hins vegar frítími nemanda sem við nýttum okkur svo sannarlega. Líkt og Róm þá er Flórens steindauð borg á kvöldin eftir klukkan tvö þannig að ef þú vilt skoða borgina í algjöru næði, farðu þá í göngutúr á nóttunni. Einn undirritaðra gerði einmitt það og skemmti sér konunglega. Ekki sála var á ferð, nema ruslakallar og rósa sölumenn, og sá hann þá borgina í glænýju ljósi. Eitt sem ber að varast ef farið er í göngutúr í Flórens er að fara upp í hlíðarnar fyrir ofan borgina. Undirritaður gerði það og týndist, og var með taugaáfall í klukkutíma samfleytt er hann barðist fyrir lífi sínu við að finna Við tókum lest frá Róm til Flórens þar leið sína aftur niður í bæinn. Hann íhugaði sem að flestir sváfu. Aðrir voru ótrúlegt meðal annars að selja sig til þess eins að en satt í miklu stuði þrátt fyrir lítinn komast heim. svefn. Í lestinni kynntist einn undirritaðra Það fóru allir mjög sáttir frá þessari tveimur dömum sem að voru svo vænar ferð og við mælum hiklaust með að að fara yfir helstu staði Flórensborgar yngri nemendur nýti sér tækifærið og fyrir unga og forvitna menn og konur. velji Listasögu. Við skildum við Ítalíu lítil í Að lestarferðinni lokinni var einn okkur, sumir undir metranum, þreytt, með undirritaðra kominn í einskorðaðann töluvert léttari buddu en samt sem áður hóp göfugmanna, svokallaðan Mile Low full af góðum minningum. Club. Í Flórens vorum við komin á slóðir Allt í allt ef að þú ert áhugamaður eða margra frægustu listamanna fyrr og síðar. kona um osta, parmaskinku, fallegar Dagarnir fóru í listasafnarölt þar sem að kirkjur og vel klædda karlmenn. Farðu þá við sáum meðal annars kynþokkafulla til Ítalíu. Já við fórum líka til Písa. Það er endurlífgun Michealangelo af Davíð í frekar lélegt, bara einn turn og búið. formi styttu. Við heimsóttum ýmis söfn eins og Uffizzi og Palazzo Pitti, þar sem Mbk, Jóhann Vignir og Dagur Kári við sáum óteljandi mikið af fallegum listaverkum. Jafnvel eitt nútímaverk eftir Karl Lagerfeld þar sem stjörnur á borð við Kendall Jenner er splæst upp við hliðina

44


Verzlunarskóli Íslands

MAKE AMERICA GREAT AGAIN Miðvikudaginn 19.október síðastliðinn í brjáluðu íslensku veðri, héldu spenntir “MAGA nemendur” Verzlunarskólans til Keflavíkurflugvallar en þeirra beið sex tíma flug í vægast sagt mikilli ókyrrð til Washington D.C. Með í för voru Eiríkur, Óli Njáll og síðast en ekki síst Katrín en þau eiga það einmitt öll sameiginlegt að kenna sögu við skólann sem og að vera frekar flippaðar týpur. Mikil eftirvænting ríkti í hópnum fyrir ferðinni og lág það ljóst uppi að ferðin yrði viðburðarrík og áhugaverð. Kennararnir höfðu skipulagt skemmtilega viku, fulla af ólíkum skemmtunum og heimsóknum. Þegar hópurinn lenti á Washington Dulles flugvelli þá tók við rútuferð upp á hið elskulega hótel okkar, Days Inn. Deila má þó um hversu elskulegt eða notalegt hótelið var en upplifðu nokkrir nemendur rottuvanda á hótelinu. Okei, Washington er þriðja mesta “rottuborg” Bandaríkjanna en að fá þær til sín upp á hótelherbergi var kannski nokkrum númerum of mikið. Fyrir frekari sögur af rottuförum þá getið þið gripið næsta MAGA nemanda sem þið finnið og mun sá hinn sami segja ykkur

allt af létta. Að öðru. Fyrsti dagurinn, eftir að hafa lifað af fyrstu nóttina á rottu hótelinu þá tóku allir Uber (sem er meeeesta snilldin) í Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna (já gæti ekki verið lengra orð) eða betur þekkt sem Pentagon. Þar fengum við einkar skemmtilega kynningu um Varnarmálaráðuneytið, bandaríkjaher og árásina sem gerð var 9/11. Að kynningunni lokinni voru margir sem nýttu frjálsa tímann sinn í það að versla en auðvelt er að segja að ofeyðsla átti sér stað og voru ferðatöskurnar margar hverjar, helmingi þyngri á heimleiðinni. Á föstudeginum gengu nemendur um miðborg Washington ásamt kennurum. Nemendur virtu fyrir sér allt það helsta sem borgin hefur upp á að bjóða, minnisvarða, garða, skemmtilegar byggingar á borð við Hvíta húsið og svo margt fleira. Laugardeginum var eytt í það að skoða Smithsonian söfnin sem eru mikilfengleg og virkilega áhugaverð þannig að engum leiddist (mjög erfitt að láta sér leiðast í þessari ferð). Þegar sunnudagurinn rann upp þá var ferðin nánast undir lok komin. Dagurinn fór í

45

ferð í dýragarð og mikinn frítíma sem nemendur eyddu mismunandi en einhverjir fóru í pic-nic á meðan aðrir versluðu ennþá meira. Fyrri part mánudagsins var það heimsókn í þingið og að þeirri ágætu ferð lokinni þá lág leiðin út á flugvöll. Það geta allir verið sammála um að þessi ferð hafi verið æðisleg í alla staði, mikið svigrúm og passlegur frítími sem gerði það að verkum að allir náðu að gera allt sem var á bucketlistanum. Ég get staðfest að allir MAGA farar eru sammála um að ferðin hafi aðallega einkennst af umræðum um forsetakosningarnar, Uberferðum og steiktum spruningum um Ísland, rottum og skemmtilegum tíma í miðborg Washington. Þrátt fyrir rottur og klikkaðan Trump í Bandaríkjunum (sem vildi ekki hitta okkur), þá var ferðin eins frábær og hún hefði getað orðið og mun hún lifa í minnum nemenda og kennara um ókomin ár. Unnur Lárusdóttir.


Viljinn

ERADIZOL 24 STUNDA VIRKNI

ÖFLUGT MAGALYF ÁN LYFSEÐILS

EIN TAFLA Á DAG

Eradizol 20 mg magasýruþolnar töflur. 14 stk. í pakka. Virkt efni: Esomeprazol. Ábendingar: Eradizol er ætlað til skammtímameðferðar við einkennum bakflæðis (t. d. brjóstsviða og nábít) hjá fullorðnum. Skammtar og lyfjagjöf: Ráðlagður skammtur er 20 mg af esomeprazoli (ein tafla) á sólarhring. Það gæti þurft að taka töflurnar í 2-3 daga samfleytt til að draga úr einkennunum. Meðferðarlengd er allt að 2 vikur. Þegar einkennin eru alveg horfin á að hætta meðferðinni. Sjúklingurinn skal leita til læknis ef einkennin eru ekki horfin innan tveggja vikna af samfelldri meðferð. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu, lyfjum sem innihalda aðra prótónupumpuhemla eða einhverju hjálparefna lyfsins. Esomeprazol má ekki nota samhliða nelfinaviri. Sérstök varnaðarorð: Ráðfærðu þig við lækni ef eitthvað af eftirfarandi á við: Þú verður fyrir þyngdartapi sem ekki er af ásetningi eða færð endurtekin uppköst, ef þú ert með kyngingarerfiðleika, blóðuppköst eða svartar hægðir, slæman eða þrálátan niðurgang og ef grunur er um magasár eða magasár

STOPPAR SÝRUMYNDUN

INNIHELDUR ESOMEPRAZOL

er til staðar skal útiloka illkynja sjúkdóm þar sem meðferð með esomeprazoli getur dregið úr einkennum og seinkað sjúkdómsgreiningu. Ef þú hefur einhvern tíma fengið magasár eða gengist undir skurðaðgerð á maga. Ef þú hefur verið lengur en 4 vikur á samfelldri meðferð við einkennum meltingartruflana eða brjóstsviða. Ef þú ert með alvarlegan nýrnasjúkdóm, gulu eða alvarlegan lifrarsjúkdóm. Sjúklingar með langvarandi, endurtekin einkenni meltingartruflana eða brjóstsviða skulu fara reglulega í eftirlit til læknis. Sjúklingar eldri en 55 ára, sem taka daglega einhver lyf við meltingartruflunum eða brjóstsviða, sem ekki eru lyfseðilsskyld, skulu láta lyfjafræðing eða lækninn vita. Eins ef upp koma ný einkenni eða einnkenni hafa nýlega breyst skal ráðfæra sig við lækni. Sjúklingar skulu ekki nota Eradizol til langs tíma sem fyrirbyggjandi lyf. Meðferð með prótónpumpuhemlum (PPI) getur aukið lítillega hættu á sýkingum í meltingarvegi. Sjúklingar skulu ráðfæra sig við lækni áður en þeir taka lyfið ef

magaspeglun, úrea-útöndunarloftsrannsókn eða Chromogranin A (CgA) rannsókn er fyrirhuguð. Samhliða notkun esomeprazols og atazanavirs er ekki ráðlögð. Forðast ætti samhliða notkun esomeprazols og clopidogrels. Ekki taka annan prótónpumpuhemil eða H2-blokka samhliða Eradizol. Lyfið inniheldur súkrósa, laktrósa og glúkósa. Þungun og brjóstagjöf: Í varúðarskyni er ákjósanlegt að forðast notkun Eradizol á meðgöngu. Konur sem hafa barn á brjósti ættu ekki að nota esomeprazol. Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla: Litlar líkur eru á að Eradizol hafi áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla (sjá fylgiseðil). Algengar aukaverkanir: Höfuðverkur, kviðverkir, hægðatregða, niðurgangur, vindgangur, ógleði/uppköst. Markaðsleyfishafi: Alvogen IPCo S. à. r. l. , 5 Rue Heienhaff, L-1736, Senningerberg, Lúxemborg. Dagsetning endurskoðunar textans: 6. október 2016. Upplýsingar um aukaverkanir, milliverkanir, varnaðarorð og önnur mikilvæg atriði má nálgast í sérlyfjaskrá – www. serlyfjaskra.is.

alvogen.is

FÆST ÁN LYFSEÐILS Í NÆSTA APÓTEKI | LESIÐ FYLGISEÐILINN FYRIR NOTKUN

46


Verzlunarskรณli ร slands

HERBA. Mรณdel Tristan Egill Sabrina Selma Bรณsi Myndataka ร sgerรฐur Diljรก Ragnheiรฐur Sรณlilja Selma Eir Fรถrรฐun Ragnheiรฐur Sรณlilja

47


Viljinn

48


Verzlunarskรณli ร slands

49


Viljinn

50


Verzlunarskรณli ร slands

51


Viljinn

52


Verzlunarskรณli ร slands

53


Viljinn

54


Verzlunarskรณli ร slands

55


Viljinn

56


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.