Eftir kúnstarinnar reglum

Page 1

Eftir kĂşnstarinnar reglum



Eftir kúnstarinnar reglum

Sýning í höfuðstöðvum Arion banka 17.11.2018 – 15.02.2019

Listamenn

Eggert Magnússon (1915-2010) Egill Sæbjörnsson (1973) Helgi Þórsson (1975) Ísleifur Konráðsson (1889-1972) Loji Höskuldsson (1987) Ólöf Grímea Þorláksdóttir (Gríma) (1895-1988) Sigurlaug Jónasdóttir (1913-2004) Stefán V. Jónsson frá Möðrudal (Stórval) (1908-1994) Þorvaldur Jónsson (1984)

Sýningarstjórn: Íris Stefánsdóttir Sýningin opnuð með fyrirlestri Aldísar Arnardóttur listfræðings sem hún nefnir Sögumenn endurminninga og ævintýraheima. Arion banki þakkar kærlega öllum þeim sem hafa lánað verk á sýninguna og aðstoðað við undirbúning hennar.


Eggert Magnússon Fálkafangari í Hamborg 1984 olía á striga 41 x 41 cm Í eigu Aðalsteins Ingólfssonar

Eggert Magnússon Hákarlaveiðar við Gambíu 1985 olía á striga 60 x 90,5 cm Í eigu Sverris Kristinssonar

Eggert Magnússon Norðdahlsættin 1990 olía á striga 88,5 x 95,5 cm Úr einkasafni Skúla Gunnlaugssonar

Eggert Magnússon Jóhann hvíti með einn þýskan aborra og regnbogasilung úr Hópi, Húnavatnssýslu 1984 olía á striga 90 x 85 cm Í eigu Sverris Kristinssonar Egill Sæbjörnsson Modern Thinking 2015 vídeó, gifs, hljóð 54 x 90 cm Í eigu Arion banka


Helgi Þórsson Minigolf 2018 akrýl á striga 145 x 120 cm Í eigu listamannsins

Helgi Þórsson Án titils 2014-2016 akrýl á striga 95 x 95 cm Í eigu Arion banka

Helgi Þórsson Moeder en kind 2018 akrýl á striga 125 x 190 cm Í eigu listamannsins

Helgi Þórsson Lady leisure 2018 akrýl á spónaplötu 60,5 x 80,5 cm Í eigu listamannsins

Helgi Þórsson Kvöldstund 2018 akrýl á spónaplötu 60 x 79 cm Úr einkasafni Skúla Gunnlaugssonar


Helgi Þórsson Bono 2008 gifs, málning, blönduð tækni 135 x 100 x 78 cm Í eigu Arion banka

Ísleifur Konráðsson Drangaskörð á Ströndum olía á striga 50 x 75 cm Í eigu Gísla B. Björnssonar

Ísleifur Konráðsson Rauðisandur olía á striga 50 x 75 cm Í eigu Listasafns ASÍ

Ísleifur Konráðsson Bárður Snæfellsás olía á striga 50 x 75 cm Í eigu Guðmundar Jónssonar

Ísleifur Konráðsson Melanes olía á striga 51,5 x 95 cm Í eigu Andreu Oddsteinsdóttur


Ísleifur Konráðsson Grímsey á Steingrímsfirði 1970 olía á striga 56 x 100 cm Í eigu Listasafns ASÍ

Ísleifur Konráðsson Án titils olía á striga 66 x 66 cm Í eigu Andreu Oddsteinsdóttur

Ísleifur Konráðsson Blóm olía á striga 80 x 30 cm Í eigu Sverris Kristinssonar

Ísleifur Konráðsson Kaldrananes í Bjarnarfirði 1965-70 olía á striga 50 x 90 cm Í eigu Sverris Kristinssonar

Ísleifur Konráðsson Ísbirnir og mörgæsir olía á striga 65 x 101 cm Í eigu Listasafns Reykjavíkur


Loji Höskuldsson Í útilegu hjá fullt af fíflum, ásamt síðasta selda Bónus plastpokanum 2018 hessianstrigi, blönduð tækni 150 x 120 cm Í eigu listamannsins Loji Höskuldsson Essó brúsinn 2018 hessianstrigi, blönduð tækni 95 x 95 cm Úr einkasafni Skúla Gunnlaugssonar

Loji Höskuldsson Fífur í Galtalæk og útilegudót 2018 hessianstrigi, blönduð tækni 90 x 140 cm Í eigu listamannsins

Loji Höskuldsson (í samstarfi við Hrafnhildi Helgadóttur) Allskonar 2017 hessianstrigi, blönduð tækni 80 x 80 cm Í eigu listamannsins Ólöf Grímea Þorláksdóttir (Gríma) Friður á jörðu olía á striga 70 x 100 cm Í eigu Sverris Kristinssonar


Ólöf Grímea Þorláksdóttir (Gríma) Sumar 1970 olía á striga 75 x 100 cm Í eigu Arion banka

Ólöf Grímea Þorláksdóttir (Gríma) Hugsjónatréð olía á striga 85 x 100 cm Í eigu Sverris Kristinssonar

Ólöf Grímea Þorláksdóttir (Gríma) Hljóðfæri olía á striga 75 x 100 cm Í eigu Sverris Kristinssonar

Ólöf Grímea Þorláksdóttir (Gríma) Fífa olía á striga 70 x 100 cm Í eigu Sverris Kristinssonar

Ólöf Grímea Þorláksdóttir (Gríma) Blómstóð olía á striga 85 x 100 cm Í eigu Sverris Kristinssonar


Sigurlaug Jónasdóttir Fiskþurrkun 1990 olía á striga 67 x 76 cm Í eigu Hafnarborgar

Sigurlaug Jónasdóttir Lúða dregin inn 1971 olía á striga 60 x 50 cm Í eigu Sverris Kristinssonar

Sigurlaug Jónasdóttir Mótekja 1988 olía á striga 40 x 50 cm Úr einkasafni Braga Guðlaugssonar

Sigurlaug Jónasdóttir Vorverk 1971 olía á striga 70 x 60 cm Í eigu Sverris Kristinssonar

Sigurlaug Jónasdóttir Dansleikur olía á striga 60 x 50 cm Úr einkasafni Braga Guðlaugssonar


Stefán Jónsson frá Möðrudal (Stórval) Arnarvatn í Vopnafirði olía á striga 80 x 80 cm Í eigu Hrafnhildar Schram

Stefán Jónsson frá Möðrudal (Stórval) Bláfjall í hillingum 1959 olía á krossviðsplötu 52 x 90 cm Í eigu Hilmars Einarssonar og Kristínar Finnsdóttur

Stefán Jónsson frá Möðrudal (Stórval) Úrvalshey 1950-1960 olía á tré 40 x 122 cm Í eigu Sverris Kristinssonar

Stefán Jónsson frá Möðrudal (Stórval) Herðubreið olía á masónítplötu 64 x 98 cm Í eigu Listasafns Reykjavíkur

Stefán Jónsson frá Möðrudal (Stórval) Herðubreið olía á krossvið 80 x 100 cm Úr einkasafni Skúla Gunnlaugssonar


Stefán Jónsson frá Möðrudal (Stórval) Herðubreið olía á masónítplötu 94 x 114 cm Í eigu Listasafns Reykjavíkur

Stefán Jónsson frá Möðrudal (Stórval) Stúlkuandlit gvass á pappír 69 x 48,5 cm Í eigu Listasafns Reykjavíkur

Stefán Jónsson frá Möðrudal (Stórval) Úrvalsfé (Kindur við Herðubreið) 1982 olía á spónarplötu 39,5 x 50 cm Í eigu Hilmars Einarssonar og Kristínar Finnsdóttur

Stefán Jónsson frá Möðrudal (Stórval) Hrútar í landslagi 1988 olía á masónítplötu 78 x 97 cm Í eigu Listasafns Reykjavíkur

Stefán V. Jónsson (Stórval) Hrútar og Herðubreið olía á striga 44 x 65 cm Úr einkasafni Braga Guðlaugssonar


Þorvaldur Jónsson Nagli 2018 akrýl á krossviðsplötu 120 x 250,5 cm Í eigu Arion banka

Þorvaldur Jónsson Froskur 2018 akrýl á krossviðsplötu 80 x 122 cm Í eigu listamannsins

Þorvaldur Jónsson Flaska 6 2017 akrýl á krossviðsplötu 80 x 122 cm Úr einkasafni Braga Guðlaugssonar

Þorvaldur Jónsson Flaska 3 2017 akrýl á krossviðsplötu 80 x 122 cm Í eigu Ólafs Bjarna Andréssonar

Þorvaldur Jónsson Flaska 9 2017 akrýl á krossviðsplötu 80 x 122 cm Í eigu listamannsins


Eftir kúnstarinnar reglum Oft er það þannig að þeir sem ekki eru skólaðir í listum sakna þess, og óska sér að vita og kunna meira en þeir gera. Að geta teiknað hest sem lítur út eins og raunverulegur hestur, eða leikið sér með fjarvídd þannig að áhorfandinn týni sér í þrívíðum eiginleikum á myndfletinum. Þeir sem eru skólaðir sækja á hinn bóginn stundum til baka í upprunann og þrá ekkert frekar en að geta nálgast listina aftur óbundnir af fræðunum, einlægt og blátt áfram, þar sem frelsi og barnsleg sköpunargleði ríkir. Svo eru enn aðrir sem spá hreinlega ekkert í þetta og gera bara alltaf það sem þeim sýnist og standa ótruflaðir við trönurnar í óheftri tjáningu. Á þessari sýningu teflum við saman sjálfmenntuðum og skóluðum listamönnum. Fimm þeirra


fæddust í kringum aldamótin 1900 og teljast til svokallaðra naívista eða einfara, en hinir fjórir eru fæddir á 8. og 9. áratug síðustu aldar og hafa lokið háskólanámi í myndlist. Gaman er að rýna í umfjöllunarefnin og innblásturinn, hvort sem hann er ofurhversdagslegur eins og hjá Loja Höskuldssyni, eða erlendur og framandi sagnaheimur eins og hjá naívistanum Eggerti Magnússyni. Listamennirnir eiga það allir sameiginlegt að nota bjarta og fjölbreytilega liti og fígúran og leikgleðin er ráðandi. Sýningin ber heitið „Eftir kúnstarinnar reglum“ enda setja listamennirnir sér leikreglurnar sjálfir þó þær geti oft verið æði kúnstugar og jafnvel óræðar. Þó efnistök og bakgrunnur listamannanna sé ólíkur má sjá heilmikinn skyldleika í verkum þeirra.



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.