Sigurรฐur Guรฐmundsson
SÝNINGASKRÁ – SIGURÐUR GUÐMUNDSSON Sigurður Guðmundsson Sýning í höfuðstöðvum Arion banka 23.09.2017 – 29.12.2017 Diabas 1986 steinn, gler 210 x 40 x 50 Í eigu Listasafns Íslands
Nocturne 1992 þrykk á pappír 102 x 78,5 cm Í eigu Listasafns Reykjavíkur
Dobe Dobe Do 2013 teikning 59 x 46 cm Með leyfi listamanns og i8 gallerís
Be-Bob-Alula 2013 teikning 59 x 46 cm Með leyfi listamanns og i8 gallerís
Skandinavisches Märchen 1986 æting 105 x 82 cm Í eigu Listasafns Íslands
Mathematics 1979 c-prent, texti 104 x 125 cm Í einkaeigu
Untitled Pose 2011 silver gelatine ljósmynd 67,2 x 53 cm Með leyfi listamanns og i8 gallerís
Untitled Music 2013 silver gelatine ljósmynd 67,2 x 53 cm Með leyfi listamanns og i8 gallerís
The Universal Declaration of Human Rights: Article 13 2014 glerjað postulín h. 60 cm
The Universal Declaration of Human Rights: Article 14 2014 glerjað postulín h. 60 cm
The Universal Declaration of Human Rights: Article 17 2014 glerjað postulín h. 60 cm
Encore 1991 c-prent 116 x 281 cm Í eigu Listasafns Íslands
Untitled Seascape 2011 silver gelatine ljósmynd 53 x 66,7 cm Með leyfi listamanns og i8 gallerís
Extension 1974 c-prent, texti 51.0 x 44.0 cm Með leyfi listamanns og i8 gallerís
Kyrralífsmynd 1968 blönduð tækni 134.5 cm x 95 cm Í eigu Listasafns Reykjavíkur
Item (study) 1977 silverprint on fiberbased paper, text 77 x 100 cm Með leyfi listamanns og i8 gallerís
Waterfall 1980 silverprint on fiberbased paper, texti 72 x 82 cm Með leyfi listamanns og i8 gallerís
Two interests 1978 s/h ljósmynd 104 x 89,5 cm í ramma Í eigu Listasafns Reykjavíkur
Statement 1977 silverprint on fiberbased paper, text 102 x 81 cm Með leyfi listamanns og i8 gallerís
Gestern (í gær) 1989 radering 58 x 68,4 cm Í eigu Listasafns Reykjavíkur
Án titils (horizon/zon) 1991 cortan stál 51 x 55 x 1 cm Í eigu Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur
Ó Tarzan, segðu okkur hvað þú hugsar 1968 blönduð tækni 96 x 72 cm Í eigu Nýlistasafnsins
Icelandic carpenters & deceased philosophers 2007 litljósmynd 97,5 x 137,5 cm Með leyfi listamanns og i8 gallerís
Attributes 1978 c-prent, texti 85 x 91 cm Með leyfi listamanns og i8 gallerís
Illustration I (Little Red Riding Hood) 1973 silverprint on fiberpaper, carton, text 61.5 x 46.5 cm Með leyfi listamanns og i8 gallerís
Illustration I (Little Red Riding Hood) 1973 silverprint on fiberpaper, carton, text 61.5 x 46.5 cm Með leyfi listamanns og i8 gallerís
Daydream 1980 c-prent, málning 72 x 60 cm Með leyfi listamanns og i8 gallerís
Event 1975 silverprint on fiberbased paper, text 54 x 57 cm / 24.5 x 30 cm Með leyfi listamanns og i8 gallerís
Two Ways 2001 brons, granít 26 x 39 x 12 cm Í eigu Sverris Kristinssonar
Full House Performance 1971 silverprint on fiberbased paper 53 x 58 cm Í eigu Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur
Full House (shelf) II 1971 Hilla, klósettpappír, grjót 15 x 72 x 16 cm Í eigu Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur
Wij (study) 1970/71 silverprint on fiberbased paper 49 x 48.5 cm Með leyfi listamanns og i8 gallerís
Horizontal Thoughts 1970-1971 s/h ljósmynd 51 x 50 cm Í eigu Listasafns Reykjavíkur
Ljóð: hestur og lestur 1972 ljósmynd, texti 53 x 49,5 cm Með leyfi listamanns og i8 gallerís
Apple, flower 1973 ljósmynd 47,7 x 59,5 cm Í eigu Listasafns Reykjavíkur
Camouflage 1974 s/h ljósmynd 50 x 40 cm Í eigu Listasafns Íslands
Skúlptúr - Þeir taka í nefið 1972 prent 66 x 54 cm Í eigu Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur
Minne från en resa 1987 aquatinta o.fl. 102 x 79,5 cm Í eigu Listasafns Reykjavíkur
Berättelse från en resa 1987 aquatinta ofl. 102 x 79,5 cm Í eigu Listasafns Reykjavíkur
Án titils 2000 ryðfrítt stál h. 50cm, l. 50 cm Í eigu Hilmars Einarssonar
Án titils 2005 Svart granít h. 28 Í eigu Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur
Án titils 1999 kínverskt lakk h. 35 cm Í eigu Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur
Án titils 2006 ryðfrítt stál h. 29 cm Í eigu Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur
Án titils 2008 handskorinn kristall h. 28 cm Í eigu Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur
Án titils 2001 kínverskt lakk h. 37 cm Í eigu Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur
Án titils 2005 postulín (mother of pearl) h. 28 cm Í eigu Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur
Truffe 2001 kínverskt lakk 41 x 50 x 43 cm Með leyfi listamanns og i8 gallerís
Mon Cherie 2001 Brons 19 x 27 cm Í eigu Listasafns Reykjavíkur
Cherry 2001 ryðfrítt stál h. 33 cm, diameter 36 cm Í eigu Listasafns Reykjavíkur
Án titils 2001 kínverkst lakk 23 x 39 x 21 cm Í eigu Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur
Án titils - XXXXXXX 2001 kínverkst lakk 23 x 39 x 21 cm Í eigu Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur
Historiana 1980 silverprint on fiberbased paper, text 103 x 116 cm Með leyfi listamanns og i8 gallerís
Triangle etc. 1969 ljósakassar 3 x (75 x 100 x 16,5 cm) Í eigu Listasafns Íslands
Female with ball 1999 brons, vír 220 x 190 cm Í eigu Listasafns Íslands
Aumingja Ameríka, Aumingja Írak, Aumingja Ísland 2004 Lakkaðar járnplötur 3 x (50 x 75 cm) Með leyfi listamanns og i8 gallerís
Triangle 1974 silver print on fiberbased paper, text 110 x 130 cm Í einkaeigu
Project for the Wind - Drawing/Sculpture 1971 s/h prent 2 x (65 x 46 cm) Í eigu Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur
Ég: Allar manneskjur, séðar frá þeim sem elska þær, eru djúpar og fagrar. Karl Marx sagði: Hver einstaklingur er fullgildur fulltrúi alls mannkynsins. Ég segi: Listaverk sem skapað er af ást, hversu ómerkilegt útlit þess kann að vera, felur í sér framþróun mannsandans, listarinnar og höfundarins. Hún: Kenndu mér myndlist. Ég: Ekki veit ég hvernig á að kenna myndlist. Í hvert skipti sem ég geri myndlistarverk sem skiptir mig einhverju máli þarf ég að læra allt uppá nýtt. Sigurður Guðmundsson, úr Tabúlarasa 1993
Sigurður Guðmundsson (f.1942) er án efa einn kunnasti listamaður okkar Íslendinga. Hann kom fram á sjónarsviðið á sjöunda áratug síðustu aldar sem einn af stofnendum Súm og hefur síðan þá starfað að list sinni víða um heim, lengst af í Hollandi og Kína og átt farsælan feril á hinum alþjóðlega vettvangi myndlistar. Verk Sigurðar eru margslungin og marglaga og spyrja gjarnan tilvistarlegra spurninga, en um leið er leikgleðin áberandi. Sigurður er ávallt leitandi og hættir aldrei að koma á óvart, hvort sem er í efnistökum eða útfærslu, en þó má greina sterk leiðarstef í gegnum allan hans feril.