Hús í myndlist

Page 1

Hús í myndlist


Hús í myndlist Sýning í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19 24. mars til 2. júní 2017.

Listamenn: Barbara Árnason / Birgir Andrésson / Claudia Hausfeld / Daníel Björnsson Daníel Þ. Magnússon / Egill Sæbjörnsson / Elín Hansdóttir / Guðjón Ketilsson / Haraldur Jónsson Hrafnkell Sigurðsson / Hreinn Friðfinnsson / Jóhannes S. Kjarval / Katrín Sigurðardóttir Nína Tryggvadóttir / Ólafur Elíasson / Snorri Arinbjarnar / Sólveig Aðalsteinsdóttir Þórarinn B Þorláksson / Þorbjörg Höskuldsdóttir / Þórður Ben Sveinsson Sýningastjórar: Ásmundur Hrafn Sturluson, arkitekt / Íris Stefánsdóttir


Birgir Andrésson Build 2006 Bleksprautuprent (Diasec) 50 x 60 cm hvert verk Með leyfi dánarbús listamanns og i8 gallerís


Birgir Andrésson House Portrait 1998 silkiþrykk á pappír 60 x 80 cm Með leyfi dánarbús listamanns og i8 gallerís

Daníel Þ. Magnússon Outlandish 2015 litljósmynd 90 x 77 cm Í eigu Arion banka

Sólveig Aðalsteinsdóttir Akranesteikningar - Reykhólar 2013 silfurlína á sinkgrunn (silverpoint) 38 x 56 cm / 47 x 65 cm Í eigu listamanns

Sólveig Aðalsteinsdóttir Akranesteikningar - Hólavellir 2013 silfurlína á sinkgrunn (silverpoint) 38 x 56 cm / 47 x 65 cm Í eigu listamanns

Sólveig Aðalsteinsdóttir Akranesteikningar - Sleipnisvegur 2013 silfurlína á sinkgrunn (silverpoint) 38 x 56 cm / 47 x 65 cm Í eigu listamanns


Sólveig Aðalsteinsdóttir Akranesteikningar - Melbær 2013 silfurlína á sinkgrunn (silverpoint) 38 x 56 cm / 47 x 65 cm Í eigu listamanns

Elín Hansdóttir Án titils 2013 c-prent 46,2 x 83,2 cm Með leyfi listamanns og i8 gallerís

Egill Sæbjörnsson Án titils 2016 gifs, frauðplast 120 x 70 cm Með leyfi listamanns og i8 gallerís

Claudia Hausfeld Meðvirkur kofi I 2013 bleksprautuprent á Hahnemühle Baryta 107 x 137 cm Í eigu listamanns

Claudia Hausfeld Meðvirkur kofi II 2012 Spegill, viður 45 x 60 x 30 cm Í eigu listamanns


Katrín Sigurðardóttir Unbuilt 6. The Residence Hallur Hallsson, dentist, Bergstaðarstræti 73, Reykjavík – 2 2012 c-prent 73 x 97 cm Í eigu Arion banka

Katrín Sigurðardóttir Unbuilt 6. The Residence Hallur Hallsson, dentist, Bergstaðarstræti 73, Reykjavík – 1 2012 c-prent 73 x 97 cm Í eigu Arion banka

Ólafur Elíasson Your house 2006 útskorin bók 29.2 x 45 x 11.5 cm Í eigu Eddu Jónsdóttur

Nína Tryggvadóttir Ægisgarður í Reykjavík 1942 olía á striga 64 x 78 cm Í eigu Arion banka

Egill Sæbjörnsson Án titils 2016 gifs, frauðplast 113 x 70 cm Með leyfi listamanns og i8 gallerís


Snorri Arinbjarnar Hafnarstræti, Ísafirði 1935-1936 dúkrista á pappír 40 x 32 cm / 45,3 x 36,3 cm Í eigu Arion banka

Snorri Arinbjarnar Gata í Reykjavík 1935-1936 dúkrista á pappír 40 x 32 cm / 45,3 x 36,3 cm Í eigu Arion banka

Snorri Arinbjarnar Gata í Reykjavík 1935-1936 dúkrista á pappír 40 x 32 cm / 45,3 x 36,3 cm Í eigu Arion banka

Snorri Arinbjarnar Haustkvöld 1935-1936 dúkrista á pappír 40 x 32 cm / 45,3 x 36,3 cm Í eigu Arion banka


Hrafnkell Sigurðsson Nýbygging 5 2001-2004 c-prent 120 x 140 cm Í eigu listamanns

Hreinn Friðfinnsson House Project 2007 Giclee prent 39,5 x 49 cm Með leyfi listamanns og i8 gallerís

Þórður Ben Sveinsson Hús með vetrargarði 1982 akrýl á striga 200 x 278 cm Í eigu Listasafns Íslands

Guðjón Ketilsson Án titils 2014 notað húsgagn, viður 78.5 x 150 x 53 cm Með leyfi listamanns og Hverfisgallerís

Guðjón Ketilsson Án titils 2014 notað húsgagn, viður 50 x 119 x 24.5 cm Með leyfi listamanns og Hverfisgallerís


Guðjón Ketilsson Án titils 2014 notað húsgagn, viður 91.5 x 119 x 85.2 cm Með leyfi listamanns og Hverfisgallerís

Þorbjörg Höskuldsdóttir Lómagnúpur 1992 olía á striga 150 x 200 cm Í eigu Arion banka

Guðjón Ketilsson Nafnlaust 2013 blýantsteikning á pappír 60 x 65 cm Með leyfi listamanns og Hverfisgallerís

Guðjón Ketilsson Nafnlaust 2013 blýantsteikning á pappír 60 x 65 cm Með leyfi listamanns og Hverfisgallerís

Daníel Björnsson Öxarárfoss 2014 ljósmynd, blönduð tækni 86 x 135 cm Í einkaeigu


Jóhannes S. Kjarval Bærinn minn 1934 olía á striga 32,5 x 58 cm Í eigu Arion banka

Katrín Sigurðardóttir Unbuilt 6. Dentist Hallur Hallsson Residence, Bergstaðastræti 73 - Architect: Sigurður Guðmundsson 2015 viður, pappamassi 56 x 76,2 x 76,2 cm Í eigu Arion banka Þórarinn B Þorláksson Án titils (Austurstræti 5 / Hafnarstræti 8) um 1890 blýantur á pappír 24,4 x 36,5 cm / 46 x 57 cm Í eigu Arion banka

Haraldur Jónsson Myrkur Grunnplan 2006 útskorinn pappír á karton 25 x 35 cm Í eigu Arion banka

Barbara Árnason Vatnsdalshólar 1938 trérista 12,5 x 12 cm / 39 x 30 cm Í eigu Önnu Sigríðar Kristjánsdóttur


HÚS Í MYNDLIST Þegar minnst er á myndlist þá er það fyrsta sem kemur upp í hugann hjá flestum málverk uppi á vegg í einhverju húsi, enda hafa myndlistarmenn löngum verið háðir húsum í sínum störfum. Verk þeirra notuð til prýðis, eða sem hluti af sýningum, settum upp í sýningarsölum, inni í húsum. En hvað gerist þegar dæminu er snúið við og myndlistarmennirnir fara að byggja hús – sjálft samhengið sem þeir vinna inn í? Þetta er að hluta til umfjöllunarefni sýningarinnar Hús í myndlist, enda kemur á daginn að listamennirnir fara sínar eigin leiðir að verkefninu. Búa til hús úr gömlum húsgögnum, búa til samanbrotin hús sem þeir svo fletja út, búa til hús sem aldrei voru til, mála hús sem eru til, mynda hús í byggingu, búa til hluta úr húsum sem aldrei urðu meira en leirhnoð á sýningum og byggja hallir inn í náttúruna sjálfa. Nú er öllu snúið á hvolf, og það tvisvar, enda er sýningin sjálf og húsin sjálf inni í öðru húsi.



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.