Guðmunda Andrésdóttir

Page 1

Guðmunda Andrésdóttir


Sýning á verkum eftir Guðmundu Andrésdóttur í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19 29. mars til 27. júní 2014

Án titils 1997–1998 Olíukrít á striga 75 x 80 sm Eigendur 1 Einkaeign 2 - 4 Listasafn Háskóla Íslands 5 Þór Vigfússon 6 Einkaeign

Án titils Olía á striga 100 x 115 sm Eigandi Listasafn Háskóla Íslands


Án titils 1973 Vatnslitur á pappír 44 x 56 sm Eigandi Kári Kárason

Án titils 1973 Vatnslitur á pappír 44 x 56 sm Eigandi Kári Kárason

Án titils 1996 Olía á striga 100 x 90 sm Eigandi Arion banki

Án titils 1959 Olía á striga 80 x 100 sm Eigendur Gunnar Dungal og Þórdís Alda Sigurðardóttir


Án titils 100 x 76 Blönduð tækni Eigandi Listasafn Háskóla Íslands

Án titils 1992 Olía á striga 67 x 57 sm Eigandi Arion banki

Án titils 1997-1999 Olíukrít á pappír 52 x 41 sm Einkaeign


Án titils 1977 Olía á striga 120 x 104.5 sm Eigandi Kristján Stefánsson

Án titils 1997-1998 Olíukrít á pappír 62 x 52 sm Eigandi Kristján Stefánsson

Án titils 1985 Vatnslitur á pappír 59 x 46.5 sm Eigandi Kristján Stefánsson

Án titils 1985 Vatnslitur á pappír 59,5 x 47 sm Eigandi Kristján Stefánsson

Án titils 1978 Vatnslitur á pappír 59 x 46.5 sm Eigandi Kristján Stefánsson


Án titils 1972 olía á striga 104 x 119 sm Eigandi Einkaeign

Án titils Olía á striga 63 x 53 sm Eigendur Gunnar Dungal og Þórdís Alda Sigurðardóttir

Án titils 1976 Vatnslitur á pappír 53 x 42 sm Einkaeign

Án titils Olía á striga 93 x 107.5 sm Einkaeign

Án titils 1960 Olía á striga 45 x 75 sm Eigandi Birgitta Spur


Án titils 1970 Olía á striga 110 x 120 sm Eigandi Klara Stephensen

Án titils 1971 Olía á striga 144 x 162 sm Eigendur Gunnar Dungal og Þórdís Alda Sigurðardóttir

Kristallar 1965 Olía á striga 145 x 160 sm Eigandi Arion banki

Án titils 1964 Olía á striga 98 x 113 sm Einkaeign

Þulur 1972 Olía á striga 118 x 133 sm Eigandi Listasafn Háskóla Íslands


Án titils 1972 Olía á striga 116 x 132 sm Eigandi Arion banki

Vötn 1965 Olía á striga 113 x 134 sm Eigandi Áslaug Sverrisdóttir

Án titils 1972 olía á striga 113 x 122.5 sm Eigandi Áslaug Sverrisdóttir

Composition 1958 Olía á striga 92.5 x 77.5 sm Eigendur Gunnar Dungal og Þórdís Alda Sigurðardóttir

Án titils olía á striga 103 x 117 sm Eigandi Áslaug Sverrisdóttir


Án titils 1977 Olía á striga 78 x 70 sm Eigandi Arion banki

Án titils 1977 Olía á striga 65 x 60 sm Eigandi Arion banki

Án titils 1983 Olía á striga 98 x 87.5 sm Eigandi Áslaug Sverrisdóttir

Án titils Olía á striga 105 x 120 sm Eigandi Arion banki

Án titils 1950 Olía á striga 58 x 43.5 sm Eigandi Áslaug Sverrisdóttir


Guðmunda Andrésdóttir 1922-2002

Umsjón Klara Stephensen Bestu þakkir til Ívars Valgarðssonar og Kristins E. Hrafnssonar fyrir alla þeirra aðstoð. Ljósmyndun Guðmundur Ingólfsson


Guðmunda Andrésdóttir (1922-2002) var meðal íslenskra brautryðjenda í listsköpun um miðbik síðustu aldar. Abstraktsjón í myndlist sem byggði á umbyltingu og endurskilgreiningu, nálgun sem var andstæða eldri formgerða og birtingarmynda veruleikans. Hún var í hópi íslenskra listamanna sem dvöldu í París á fimmta og sjötta áratugnum og drukku í sig menningarstrauma eftirstríðsáranna í Evrópu og höfðu mótandi áhrif á menningarlíf á Íslandi á síðari hluta tuttugustu aldar. Sýning Svavars Guðnasonar í Bogasal Þjóðminjasafnins árið 1945 kveikti eldinn og markar augnablik ákvörðunar og helgunar lífs og ævistarfs Guðmundu. Guðmunda var eina konan sem starfaði með Septem hópnum og innan þess samhengis sótti hún sinn styrk og sína ögrun. Í harðneskjulegu listumhverfi þess tíma lét hún aldrei undan ástríðu sinni og leit að essens. Hún var þrautseig og æðrulaus. Kona fárra orða en sterkra skoðana og skýrrar sýnar. Það er hægt að skoða verkaheild Guðmundu sem eina samfellda rannsókn á framköllun hreyfinga á tvívíðum fleti. Að höfundarverkið allt sé eins og ein samsett hreyfimynd, hugsun sprottin af sama grunni forma og lita sem síðan er leidd áfram í margfeldi möguleikanna. Hin rannsakandi endurtekning er kjarninn í vinnubrögðum Guðmundu, essensinn er sú sýn formalistans að merking verksins spretti af formum, litum og áferð myndflatarins. Að merkingin lúti innri heimi verksins sjálfs. Að form og litur búi eins og hljómurinn og tónfallið yfir sérstökum seið eða andlegum krafti. Guðmunda lifði og starfaði af hugsjón fyrir vægi lista í okkar smáa samfélagi og sjálf lagði hún allt undir. Verk hennar hafa gefið ríkulega af sér til samhengis og þróunar málaralistar á Íslandi og tala enn sterkt í listum samtímans. Sá sjóður sem hún skildi eftir sig og ánafnaði til stuðnings ungum listamönnum til frekara náms og eflingar er fallegur vitnisburður um þær áherslur sem hún grundvallaði eigið líf á og felur í sér ósk um að því sem hún sáði megi verða öðrum uppskera. Hulda Stefánsdóttir



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.