Kees Visser

Page 1

Kees Visser


Sýning á verkum Kees Visser í höfuðstöðvum Arion banka 12. nóvember til 30. desember 2011

Bloem 163 72x77 cm Piezografie á Hahnemühle 2011

Bloem 140 50,5x57 cm Piezografie á Hahnemühle 2011

Bloem 125 37x37 cm Piezografie á Hahnemühle 2011


Bloem 24 44,5x43,5 cm Piezografie á Hahnemühle 2011

Catalogue Raisonné A1 stærð Blað B Akrýlmálning á dagblaðspappír 2004

Hluti af verki

Vatnslitamynd 35x46 cm Piezografie á Hahnemühle 2011


Y-33 Shiun 90 grs à àl 96 X 62 cm 2011 Akrýllitur à pappir

Y-48 Shiun 90 grs à àl 96 X 62 cm 2011 Akrýllitur à pappir

Y-49 Shiun 90 grs à àl 96 X 62 cm 2011 Akrýllitur à pappir


Y-39 105 x 79 cm 2008 Akrýllitur à pappir

Y-37 105 x 79 cm 2008 Akrýllitur à pappir

Y-55 105 x 79 cm 2008 Akrýllitur à pappir


Catalogue Raisonné 2 x A4 stærð Blað Y1 Akrýllitur og blýantur á pappír 2010

Drög að innsetningu í i8 A3 stærð Akrýllitur og blýantur á pappír 1996

Wall painting nr. 23 250x72 cmstærð Bleiksprautu prentun 2011


Et hop 50x65 cm Bleksprauta og akrýllitur 2011 Í samvinnu við Marylene Negro

Paletta 3 19x23 cm 2010


Sjónin er ekki tiltekin aðferð hugsunar, eða tiltekin viðvera í sjálfri sér: hún er tæki sem mér er gefið til að vera fjarvistum frá sjálfum mér, til að upplifa innan frá ákveðinn klofning verunnar, sem leiðir mig að lokum aftur til baka inn í sjálfið. Maurice Merleau-Ponty

Ráðgátur sjónarinnar

Hollenski listamaðurinn Kees Visser varð virkur þátttakandi í íslenskum listheimi á áttunda áratug síðustu aldar, fyrst í gegnum tengsl sín við íslenska listamenn sem stunduðu nám í Hollandi á þeim tíma, og síðan eftir að hann fluttist hingað til lands 1976. Hann varð einn af stofnendum Nýlistasafnsins 1978 og tók þátt í mörgum samsýningum hér á landi allt þar til hann fluttist aftur til heimalands síns 1992. Hann hefur verið reglulegur gestur hér á landi alla tíð síðan, og tengsl hans við íslenskt myndlistarlíf hafa aldrei rofnað. Eftirminnilegasta sýning hans hér á landi frá þessum tíma er einkasýningin sem hann hélt í Nýlistasafninu árið sem hann flutti af landi brott, en þar kom fram kerfisbundin rannsókn hans á grundvallarþáttum allrar myndlistar, litnum og forminu. Sú rannsókn birtist meðal annars í svokölluðum rimlaverkum þar sem spurningar um tengsl litar og forms verða áleitnar sem og virkni þeirra á sjónskyn okkar og virkni sjónskyns og snertiskyns handan allrar merkingar orðanna. Eftir heimkomuna til Hollands hefur listferill Kees Vissers náð nýjum hæðum og rannsókn hans á tungumáli forms og lita og tengslum þeirra við skynjunina dýpkað svo að hann verður nú að teljast meðal fremstu listamanna á sínu sviði. Ólafur Gíslason


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.